Arteta fær falleinkunn (myndskeið)

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins, gaf þjálfara Arsenal falleinkunn fyrir frammistöðu Arsenal í síðari hálfleik gegn Aston Villa í dag.

Bjarni Viðarsson og Jóhannes Karl ræddu leik Arsenal og Aston Villa við Tómas Þór Þórðarson í Vellinum eftir leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og voru ekki hrifnir af nálgun Arsenal í síðari hálfleik.

Jóhannes lætur gamminn geisa í klippunni efst í fréttinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert