Klobbaði markvörðinn (myndskeið)

Jean-Phillipe Mateta skoraði bæði mörk Crystal Palace í sigri liðsins gegn Newcastle, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 

Fyrra mark Mateta kom eftir gott samspil en í því seinni klobbar hann markmann Newcastle, Martin Dubravka. 

Mörkin tvö má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert