Mörkin úr sigri Liverpool (myndskeið)

Liverpool sigraði Fulham, 3:1, í 34. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á Craven Cottage í Lundúnum í dag. 

Trent Alexander-Arnold, Ryan Gravenberch og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Timothy Castagne skoraði mark Fulham. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert