Lands­leikja­hléið kom á heppi­leg­um tíma

Eddie Howe, knatt­spyrn­u­stjóri Newcastle United í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu, var til viðtals í Vell­in­um á Sím­an­um Sport en liðið mæt­ir Totten­ham kl 11:30 í dag.

Hvernig hef­ur þér tek­ist að koma skekt­unni aft­ur á flot með 8-11 sterka menn meidda sl. hálft ár eða svo?

„Já, þetta hef­ur verið erfitt fyr­ir okk­ur. Mér fannst lands­leikja­hléið vera á heppi­leg­um tíma fyr­ir okk­ur. Þá gát­um við reynt að "end­ur­ræsa" leik­menn og þjappa okk­ur sam­an fyr­ir síðustu tíu leik­ina,“  svaraði Howe er Tóm­as Þór Þórðar­son spurði. 

Newcastle er í 8. sæti í deild­inni með 47 stig en endaði í 4. sæti í fyrra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert