Ath.: Ef leitað er að staðsetningu á tilteknu skipi, má finna það í skipaskránni og síðan sjá staðsetningu þess á síðunni um það (þetta krefst þess að MMSI-númer þess sé á skrá hjá okkur). Einnig er hægt að leita gegnum tólastikuna á kortinu hér að ofan með því að smella á stækkunarglerið.
10.10.24 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 16.230 kg |
Þorskur | 1.503 kg |
Skrápflúra | 415 kg |
Skarkoli | 198 kg |
Langlúra | 88 kg |
Samtals | 18.434 kg |
10.10.24 Silfurborg SU 22 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 12.567 kg |
Skarkoli | 680 kg |
Þorskur | 162 kg |
Samtals | 13.409 kg |