Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Friðbjörg Bergþóra Bjarnadóttir
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

Friðbjörg Bergþóra Bjarnadóttir

Friðbjörg Bergþóra Bjarnadóttir fæddist í Tungu á Norðfirði hinn 10. júlí 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík hinn 23. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Sveinsson frá Viðfirði, bátasmiður á Norðfirði, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Finnsson
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Gunnar Finnsson

Gunnar Finnsson fæddist 1. nóvember 1940. Hann lést 31. ágúst 2014. Útför Gunnars fór fram 10. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
Már Adolfsson
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Már Adolfsson

Már Adolfsson var fæddur í Vestmannaeyjum 19. maí 1942. Hann lést á Landspítalanum 20. október 2014. Foreldrar hans voru Adolf Andersen, f. 5.12. 1913, d. 20.9. 1987, og Kristjana Geirlaug Einarsdóttir, f. 29.6. 1919, d. 2.2. 2002. Meira  Kaupa minningabók
Ingólfur Sveinsson
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Ingólfur Sveinsson

Ingólfur Sveinsson fæddist 20. júní 1951. Hann lést 23. október 2014. Útför Ingólfs fór fram 31. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Helgi Guðmundur Hólm
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Helgi Guðmundur Hólm

Helgi Guðmundur Hólm fæddist í Sporðshúsum í Vestur-Húnavatnssýslu 2. júní 1933. Hann lést á heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 20. október 2014. Foreldrar Helga voru Andrea Sólveig Bjarnadóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir fæddist 15. september 1924 í Sauðhaga á Völlum. Hún lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum 22. október 2014. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Magnea Herborg Jónsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
Ástþór Jón Tryggvason
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Ástþór Jón Tryggvason

Ástþór Jón Tryggvason fæddist á Raufarfelli undir Eyjafjöllum 6. apríl árið 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 13. október 2014. Ástþór var sonur hjónanna Eiríks Tryggva Þorbjörnssonar, f. 6. ágúst 1909, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
Kristrún Stefánsdóttir
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Kristrún Stefánsdóttir

Kristrún Stefánsdóttir fæddist 4. janúar 1955. Hún lést 20. október 2014. Útför hennar fór fram 30. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ingveldur Jónasdóttir
31. október 2014 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Ingveldur Jónasdóttir

Ingveldur Jónasdóttir fæddist í Garðhúsum á Eyrarbakka 29.10. 1917. Hún lést í Seljahlíð heimili aldraðra 23. október 2014. Foreldrar hennar voru Jónas Einarsson, útvegsbóndi og bátsformaður í Garðhúsum, f. í Stokkseyrarsókn 18. janúar 1867, drukknaði... Meira  Kaupa minningabók
Sigurdís Skúladóttir
31. október 2014 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Sigurdís Skúladóttir

Sigurdís Skúladóttir fæddist 13. maí 1932. Hún lést 22. október 2014. Útför Sigurdísar fór fram 30. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ingólfur Sveinsson
31. október 2014 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Ingólfur Sveinsson

Ingólfur Sveinsson fæddist 20. júní 1951 á Fáskrúðsfirði. Hann lést á heimili sínu hinn 23. október 2014. Foreldrar hans eru Sveinn Rafn Eiðsson, f. 24.5. 1928, d. 22.8. 2014, og Gyða Ingólfsdóttir, f. 17.10. 1933, frá Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
Hulda Ingibjörg Guðmundsdóttir
31. október 2014 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Hulda Ingibjörg Guðmundsdóttir

Hulda Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist 21. maí 1929 í Reykjavík. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 25. október 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríksdóttir, f. 30. apríl 1906, d. 8. mars 1943, og Guðmundur Þórðarson skipstjóri, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
Ebba Ebenharðsdóttir
31. október 2014 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Ebba Ebenharðsdóttir

Ebba Ebenharðsdóttir fæddist á Akureyri 10. mars 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ebenharð Jónsson, bifreiðaeftirlitsmaður á Akureyri, f. 10. maí 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
Edith Thorberg Traustadóttir
31. október 2014 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Edith Thorberg Traustadóttir

Edith Thorberg Traustadóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1953. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 23. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Dóra Sigfúsdóttir hannyrðakona, f. 31.12. 1927, d.19.5. Meira  Kaupa minningabók
Arnar Sigurðsson
31. október 2014 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Arnar Sigurðsson

Arnar Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 1. apríl 1932. Hann lést 22. október 2014 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Hallfríður Ólafsdóttir, f. 16.9. 1905, d. 6.4. 1984, og Sigurður Sigurðsson, f. 30.11. 1889, d. 1944. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Þórarinsdóttir
31. október 2014 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Guðlaug Þórarinsdóttir

Guðlaug Þórarinsdóttir var fædd að Fagurhlíð í Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu þann 7. desember árið 1925. Hún lést 19. október 2014. Foreldrar hennar vor hjónin Elín G. Sveinsdóttir, f. 7. júlí 1898, d. 27.desember 1993 og Þórarinn Auðunsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
Jóhannes Sigurðsson
31. október 2014 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

Jóhannes Sigurðsson

Jóhannes Sigurðsson fæddist 23. janúar 1933 í vesturbæ Reykjavíkur og ólst hann upp á Norðurstíg 5. Jóhannes lést á hjúkrunarheimilinu Eir 24. október 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson verkstjóri, f. 4. ágúst 1890, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
Lórelei Haraldsdóttir
31. október 2014 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Lórelei Haraldsdóttir

Lórelei Haraldsdóttir fæddist á Akureyri 21. febrúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 23. október 2014. Foreldrar hennar voru Guðný Jónsdóttir, f. 21. júlí 1894, d. 11. janúar 1977, og Haraldur Gunnlaugsson, f. 4. desember 1898 og d. 1. Meira  Kaupa minningabók
Mark Bell
30. október 2014 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Mark Bell

Mark Bell, tónlistarmaður, fæddist 22. febrúar 1971. Hann lést 8. október 2014. Útför hans fer fram frá Wakefield Chapel í Yorkshire í dag, 30. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Olga Steinunn Bjarnadóttir
30. október 2014 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Olga Steinunn Bjarnadóttir

Olga Steinunn Bjarnadóttir fæddist í Neskaupstað á Norðfirði 26. október 1930. Hún lést á líknardeild LHS Kópavogi 16. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Halldórsdóttir og Bjarni Vilhelmsson. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Björnsson
30. október 2014 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist 28. febrúar 1929 í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. október 2014. Foreldrar hans voru Björn Símonarson, f. 19. desember 1892 að Hofsstöðum í Viðvíkursveit, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
Nína Soffía Hannesdóttir
30. október 2014 | Minningargreinar | 2114 orð | 1 mynd

Nína Soffía Hannesdóttir

Nína Soffía Hannesdóttir fæddist 6. mars 1937 í Reykjavík. Hún lést 17. október 2014 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Nínu voru Karen Guðmundsdóttir, f. 18. apríl 1920, d. í Danmörku, og Hannes Guðmundsson, sjómaður, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
Gerður Kolbeinsdóttir
30. október 2014 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Gerður Kolbeinsdóttir

Gerður var fædd í Kollafirði á Kjalarnesi 3. apríl 1932. Hún lést 17. október 2014. Hún var dóttir hjónanna Kolbeins Högnasonar, bónda og skálds, og Málfríðar Jónsdóttur húsfreyju frá Bíldsfelli í Grafningi. Meira  Kaupa minningabók
Sigurdís Skúladóttir
30. október 2014 | Minningargreinar | 4881 orð | 1 mynd

Sigurdís Skúladóttir

Sigurdís Skúladóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1932. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 22. október 2014. Foreldrar hennar voru Skúli Sveinsson, f. 28. nóvember 1908, d. 13. júlí 1990, og Sigríður Sigurbjörg Ingibergsdóttir, f. 22. júlí 1911, d.... Meira  Kaupa minningabók
Kristrún Stefánsdóttir
30. október 2014 | Minningargreinar | 3844 orð | 1 mynd

Kristrún Stefánsdóttir

Kristrún Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1955. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 20. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Kristrún Stefánsdóttir
30. október 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1152 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Stefánsdóttir

Kristrún Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1955. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi þann 20. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Herdís Kristín Birgisdóttir
29. október 2014 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Herdís Kristín Birgisdóttir

Herdís Kristín Birgisdóttir fæddist 15. júlí 1926. Hún lést 16. október 2014. Útför Herdísar fór fram 25. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Guðríður Ásgrímsdóttir
29. október 2014 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Guðríður Ásgrímsdóttir

Guðríður Ásgrímsdóttir fæddist 21. desember 1954. Hún lést 18. október 2014. Útför Guðríðar fór fram 28. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sesselja Margrét Karlsdóttir
29. október 2014 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Sesselja Margrét Karlsdóttir

Sesselja Margrét Karlsdóttir fæddist í Hafsteini á Stokkseyri 19. janúar 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 19. október 2014. Foreldrar hennar voru Karl Frímann Magnússon, f. 4.10. 1886, d. 30.1. 1944, og Kristín Tómasdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
Inga Halldóra Jónsdóttir
29. október 2014 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Inga Halldóra Jónsdóttir

Inga Halldóra Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 5. desember 1920. Hún lést á heimili sínu Merkurgötu 7 í Hafnarfirði 19. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Rebekka Ingvarsdóttir og Jón Andrésson vélstjóri. Meira  Kaupa minningabók
Sturla Guðbjarnason
29. október 2014 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Sturla Guðbjarnason

Sturla Guðbjarnason fæddist á Akranesi 10. september 1940. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. október 2014. Foreldrar hans voru Guðbjarni Sigmundsson verkamaður og Guðný Magnúsdóttir húsfreyja, búsett í Ívarshúsum á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
Inga Rósa Þórðardóttir
29. október 2014 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

Inga Rósa Þórðardóttir

Inga Rósa Þórðardóttir fæddist 2. desember 1954. Hún lést 16. október 2014. Útför Ingu Rósu fór fram 23. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Lillý O. Guðmundsdóttir
29. október 2014 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Lillý O. Guðmundsdóttir

Lillý Oktavía Guðmundsdóttir fæddist 13. september 1934 að Smiðjustíg 9 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. október 2014. Foreldrar hennar voru Oktovía Jónsdóttir saumakona, f. 25.10. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Möller
28. október 2014 | Minningargreinar | 6926 orð | 1 mynd

Kristín Möller

Kristín Möller fæddist í Stykkishólmi 4. janúar 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október. Kristín var dóttir hjónanna Williams Thomasar Möller, póst- og símstjóra í Stykkishólmi, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
Stefán Jón Snæbjörnsson
28. október 2014 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Stefán Jón Snæbjörnsson

Stefán Jón Snæbjörnsson fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1937. Hann lést á líknardeild LSH 20. október 2014. Foreldrar hans voru hjónin Anna Sigurveig Friðriksdóttir, f. 1898 á Grund, Kelduneshr., S-Þing., d. 1978, og Snæbjörn G. Meira  Kaupa minningabók
Guðríður Ásgrímsdóttir
28. október 2014 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Guðríður Ásgrímsdóttir

Guðríður Ásgrímsdóttir fæddist á Vopnafirði 21. desember 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. október 2014. Foreldrar hennar eru Ásgrímur Kristjánsson, f. 8. september 1930, d. 1. mars 2014, og Lára Guðnadóttir, f. 14. mars 1935. Meira  Kaupa minningabók
Aðalbjörg Jónsdóttir
28. október 2014 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist í Gröf í Þorskafirði 28. október 1926. Hún lést á Landspítalanum 4. janúar 2014. Útför Aðalbjargar var gerð frá Fossvogskirkju 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
Inga Rósa Þórðardóttir
28. október 2014 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Inga Rósa Þórðardóttir

Inga Rósa Þórðardóttir fæddist 2. desember 1954. Hún lést 16. október 2014. Útför Ingu Rósu fór fram 23. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
Berglind Guðmundsdóttir
27. október 2014 | Minningargreinar | 4754 orð | 1 mynd

Berglind Guðmundsdóttir

Berglind Guðmundsdóttir fæddist á Egilsstöðum 6. ágúst 1977. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. október 2014. Foreldrar hennar eru Guðmundur Kristinsson, f. 12.12. 1957, og Hafdís Gunnarsdóttir, f. 17.12. 1958. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónína Sigurpálsdóttir
27. október 2014 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Guðrún Jónína Sigurpálsdóttir

Guðrún Jónína Sigurpálsdóttir fæddist 27. febrúar 1919. Hún lést 16. október 2014. Útför Guðrúnar Jónínu fór fram 23. október 2014. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.