Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Sigurður Vilberg Egilsson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

Sigurður Vilberg Egilsson

Sigurður Vilberg Egilsson fæddist í Sólheimum í Vogum 19. júlí 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. júní 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Vilborg Jakobsdóttir, f. 23. október 1923, dáin 3. janúar 2012, og Egill Sæmundsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
Bergþóra Guðjónsdóttir
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Bergþóra Guðjónsdóttir

Bergþóra Guðjónsdóttir fæddist 27. maí 1932. Hún lést 30. maí 2016. Útför Bergþóru fór fram 18. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður K. Eiríksson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Sigurður K. Eiríksson

Sigurður K. Eiríksson fæddist 8. september 1929. Hann lést 19. júní 2016. Útför Sigurðar fór fram 27. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Kristján M. Baldursson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 2324 orð | 1 mynd

Kristján M. Baldursson

Kristján Magnús Baldursson var fæddur í Hafnarfirði 6. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur 24. júní 2016. Foreldrar hans voru Herdís Katrín Magnúsdóttir frá Bolungarvík, f. 22. ágúst 1932, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
Örn Friðriksson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 3334 orð | 1 mynd

Örn Friðriksson

Sr. Örn Friðriksson fæddist 27. júlí 1927 í Wynyard Kanada. Hann lést á heimili sínu, Víðilundi 24, Akureyri, 9. júní 2016. Foreldrar hans voru Friðrik Aðalsteinn Friðriksson, f. 17. júní 1896, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Kristjánsson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 2324 orð | 1 mynd

Sigurður Kristjánsson

Sigurður Kristjánsson fæddist á Nauteyri við Ísafjarðardjúp 25. mars 1928. Hann lést 21. júní 2016. Foreldrar hans voru Kristján V. Einarsson, f. 20. nóvember 1893, d. 1961, og Anna Jónsdóttir, f. 14. apríl 1907, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
Árni Sigursteinsson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Árni Sigursteinsson

Árni Sigursteinsson fæddist 20. janúar 1929. Hann lést 13. júní 2016. Útför Árna fór fram 23. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Árni Ingólfsson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 4056 orð | 1 mynd

Árni Ingólfsson

Árni Ingólfsson fæddist á Ísafirði 31. júlí 1929. Hann lést 24. júní 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Sigríður Jónasdóttir, matráðskona og húsmóðir, f. á Fossá á Barðaströnd 9. maí 1890, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
Anna Lísa E. Sandholt
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Anna Lísa E. Sandholt

Anna Lísa Einarsdóttir fæddist 11. nóvember 1928. Hún lést 13. júní 2016. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
Sveinbjörn Kristjánsson
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Kristjánsson

Sveinbjörn Kristjánsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1966. Hann lést 7. júní 2016. Foreldrar Sveinbjörns eru Erla Hjartardóttir, f. 21. nóvember 1936, og Kristján Erlendur Haraldsson, f. 12. maí 1936. Börn þeirra, auk Sveinbjörns, eru: Sigrún, f. Meira  Kaupa minningabók
Bettý Benjamínsdóttir
1. júlí 2016 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Bettý Benjamínsdóttir

Bettý Benjamínsdóttir var fædd á Siglufirði 9. janúar 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 8. júní 2016. Foreldrar hennar voru Fanney Jónasdóttir fædd í Álftafirði og Benjamin Grundy frá Manchester á Englandi. Meira  Kaupa minningabók
Steinunn Lára Þórisdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Steinunn Lára Þórisdóttir

Steinunn Lára Þórisdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 26. ágúst 1985. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. júní 2016. Foreldrar Steinunnar eru Sigríður Gróa Guðmundsdóttir, f. 29.3. 1951, og Þórir Steindórsson, f. Meira  Kaupa minningabók
Jónína Margrét Ingibergsdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Jónína Margrét Ingibergsdóttir

Jónína Margrét Ingibergsdóttir frá Sandfelli, Vestmannaeyjum, fæddist 6. júní 1931. Hún lést 8. desember 2014. Útför Jónínu fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
Erna Elíasdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Erna Elíasdóttir

Erna Elíasdóttir fæddist 8. júlí 1939. Hún lést 16. júní 2016. Útför Ernu fór fram 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Jón Hólm Pálsson
30. júní 2016 | Minningargreinar | 30 orð | 1 mynd

Jón Hólm Pálsson

Jón Hólm Pálsson fæddist á Siglufirði 20. júní 1946 og ólst þar upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 10. júní 2016. Útför hans fór fram 18. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Anna Kristjánsdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Anna Kristjánsdóttir

Anna Kristjánsdóttir fæddist 17. mars 1932. Hún lést 25. maí 2016. Útför Önnu fór fram 3. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Steingrímur Jóhannesson
30. júní 2016 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Steingrímur Jóhannesson

Steingrímur Jóhannesson frá Stöð í Stöðvarfirði fæddist á fæðingadeildinni í Reykjavík árið 1951. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júní 2016. Faðir hans var Jóhannes Ásbjörnsson, f. 26. október 1911 að Torfum í Eyjarfirði, d. 30. ágúst 2005. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónasdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir, Dúna, fæddist í Vestmannaeyjum 17. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum 18. júní 2016. Foreldrar hennar voru Jónas Sigurðsson í Skuld, f. 29.3. 1907, d. 4.1. 1980, og Guðrún Kristín Ingvarsdóttir, f. 5.3. 1907, d. 26.3. 2005. Meira  Kaupa minningabók
Jónína Vigfúsdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Jónína Vigfúsdóttir

Jónína Vigfúsdóttir (Jóna) fæddist í Reykjavík 2. janúar árið 1951. Hún lést 19. júní 2016. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Samúelsdóttur (Gurrýjar), f. 3. september 1933, og Vigfúsar Sólbergs Vigfússonar (Sóla), f. 9. maí 1925. Meira  Kaupa minningabók
Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsd.
30. júní 2016 | Minningargreinar | 4448 orð | 1 mynd

Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsd.

Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsdóttir fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 10. júní 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 10. júní 2016. Foreldrar hennar voru Kristmundur Jóhannsson verkamaður, f. 19.10. 1899, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
Rósa Fjóla Guðjónsdóttir og Ólafur Karlsson
30. júní 2016 | Minningargreinar | 1818 orð | 2 myndir

Rósa Fjóla Guðjónsdóttir og Ólafur Karlsson

Rósa Fjóla Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1927. Hún andaðist á Vífilsstöðum 19. júní 2016. Foreldrar hennar voru Magnúsína Jóhannsdóttir, húsmóðir, f. 22. ágúst 1904, d. 13. júní 1974, og Guðjón Helgi Kristjánsson, vélstjóri, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
Jón Hólm Pálsson
30. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 950 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Hólm Pálsson

Jón Hólm Pálsson fæddist á Siglufirði 20. júní 1946 og ólst þar upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 10. júní 2016.Foreldrar hans voru Páll Ágúst Jónsson frá Kambi í Deildardal í Skagafirði, f. 9. september 1921, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónasdóttir
30. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1043 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir, Dúna, fæddist í Vestmannaeyjum 17. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum 18. júní 2016. <br/>Foreldrar hennar voru Jónas Sigurðsson í Skuld, f. 29.3. 1907, d. 4.1. 1980, og Guðrún Kristín Ingvarsdóttir, f. 5.3. 1907, d. 26.3. 2005. Meira  Kaupa minningabók
Stefanía Ágústsdóttir
29. júní 2016 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Stefanía Ágústsdóttir

Stefanía Ágústsdóttir fæddist 12. nóvember 1924. Hún lést 21. maí 2016. Útför Stefaníu fór fram 10. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Kristjón Jónsson
29. júní 2016 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Kristjón Jónsson

Kristjón Jónsson fæddist 13. október 1966. Hann lést 16. júní 2016. Útför Kristjóns fór fram 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður E. Þórarinsson
29. júní 2016 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Sigurður E. Þórarinsson

Sigurður E. Þórarinsson fæddist á Akureyri 7. nóvember 1915. Hann fórst með flutningaskipinu Heklu 29. júní 1941. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 14.6. 1887, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
Halla Þorbjörnsdóttir
29. júní 2016 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Halla Þorbjörnsdóttir

Halla Þorbjörnsdóttir fæddist 30. október 1929. Hún lést 21. júní 2016. Útför Höllu fór fram 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Snorri Hlöðversson
29. júní 2016 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Snorri Hlöðversson

Snorri Hlöðversson fæddist 13. maí 1944. Hann lést 7. júní 2016. Útför Snorra fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
Gestur Vigfússon
29. júní 2016 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Gestur Vigfússon

Gestur Vigfússon fæddist 8. mars 1926 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 10. júní 2016. Foreldrar hans voru Vigfús Lúðvík Árnason, f. 18.9. 1891 í Reykjavík, d. 2.4. 1957, og Vilborg Elín Magnúsdóttir, f. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
Þórhallur Arason
29. júní 2016 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Þórhallur Arason

Þórhallur Arason fæddist 14. janúar 1954. Hann lést 19. júní 2016. Þórhallur var jarðsunginn 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Þórhallur Arason
28. júní 2016 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Þórhallur Arason

Þórhallur Arason fæddist í Reykjavík 14. janúar 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. júní 2016. Foreldrar hans voru Camilla Elín Proppé og Ari Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Margrét Einarsdóttir
28. júní 2016 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Jóhanna Margrét Einarsdóttir fæddist í Hraunprýði á Hellissandi 21. mars 1934. Hún lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 18. júní 2016. Foreldrar hennar voru Einar Ögmundsson vélstjóri, f. 26. febrúar 1899 á Hellu í Beruvík, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
Bjarni Þorbergsson
28. júní 2016 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Bjarni Þorbergsson

Bjarni Þorbergsson fæddist 4. ágúst 1928 í Hraunbæ í Álftaveri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 19. júní 2016. Foreldrar hans voru Guðlaug Marta Gísladóttir frá Norðurhjálegu í Álftaveri, f. 4. september 1903, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
Alfreð Júlíusson
28. júní 2016 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

Alfreð Júlíusson

Alfreð Júlíusson, vélfræðingur, fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 15. júní 2016. Foreldrar Alfreðs voru María Símonardóttir, f. 3. sept. 1894 á Bjarnastöðum í Ölfusi, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
Halla Þorbjörnsdóttir
28. júní 2016 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Halla Þorbjörnsdóttir

Halla Þorbjörnsdóttir barnageðlæknir fæddist í Reykjavík 30. október 1929. Hún lést á öldrunardeild Vífilsstaða 21. júní 2016. Móðir hennar var Charlotta Steinþórsdóttir, f. í Stykkishólmi 29. des. 1908, d. 1990. For. Meira  Kaupa minningabók
Erna Elíasdóttir
28. júní 2016 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Erna Elíasdóttir

Erna Elíasdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 8. júlí 1939. Hún lést á heimili sínu 16. júní 2016. Erna var dóttir hjónanna Jóhönnu Þorbergsdóttur, húsmóður, og Elíasar Kristjáns Jónssonar, skrifstofumanns á Þingeyri. Meira  Kaupa minningabók
Kristjón Jónsson
28. júní 2016 | Minningargreinar | 3653 orð | 1 mynd

Kristjón Jónsson

Kristjón Jónsson fæddist í Reykjavík 13. október 1966. Hann lést á heimili sínu, Kríuási 21, Hafnarfirði, 16. júní 2016. Foreldrar hans eru Jón Ingi Sigursteinsson, f. 15. júní 1937, og Kristín Jóna Kristjónsdóttir, f. 18. apríl 1941. Meira  Kaupa minningabók
Guðborg Björk Sigtryggsdóttir
28. júní 2016 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Guðborg Björk Sigtryggsdóttir

Guðborg Björk Sigtryggsdóttir fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 28. júlí 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 19. júní 2016. Foreldrar hennar voru Páll Sigtryggur Björnsson frá Gilsárteigi í Eiðaþinghá, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Aðalsteinn Björnsson
27. júní 2016 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

Sigurður Aðalsteinn Björnsson

Sigurður Aðalsteinn Björnsson fæddist 14. október 1927. Hann lést 9. júní 2016. Útför hans fór fram 23. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Anna Lísa E. Sandholt
27. júní 2016 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Anna Lísa E. Sandholt

Anna Lísa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1928. Hún lést á Sólvangi 13. júní 2016. Foreldrar Önnu Lísu voru Einar Guðmundsson stórkaupmaður, f. á Hreimsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 3. september 1895, d. 21. júlí 1957, og Jóhanna K.S.A. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.