Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Hákon Ólafsson
30. maí 2015 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd

Hákon Ólafsson

Hákon Ólafsson fæddist í Reykjavík 29. mars 1960. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 20. maí 2015. Hákon var sonur Ólafs Pálssonar, prentara, prentsmiðjustjóra og útgefanda í Reykjavík, f. 1941, og Guðnýjar Hákonardóttur, húsfreyju, f. Meira  Kaupa minningabók
Hákon Ólafsson
30. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1119 orð | 1 mynd | ókeypis

Hákon Ólafsson

<p>Hákon Ólafsson fæddist í Reykjavík 29. mars 1960. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 20. maí 2015.<br/>Hákon var sonur Ólafs Pálssonar, prentara, prentsmiðjustjóra og útgefanda í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
Hörður Óskarsson
30. maí 2015 | Minningargreinar | 4082 orð | 1 mynd

Hörður Óskarsson

Hörður Óskarsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1957. Hann lést að heimili sínu 16. maí 2015. Foreldrar hans voru Óskar Haraldsson netagerðarmeistari, f. 7. ágúst 1929, d. 22. ágúst 1985, og Ásta Haraldsdóttir, húsmóðir, f. 28. nóvember 1934. Hinn... Meira  Kaupa minningabók
Haukur Breiðfjörð Guðmundsson
30. maí 2015 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd

Haukur Breiðfjörð Guðmundsson

Haukur Breiðfjörð Guðmundsson fæddist 23. ágúst 1919 á Hamri í Múlasveit. Hann lést á Kumbaravogi 16. maí 2015. Móðir Hauks var Guðný Gestsdóttir, f. 12. ágúst 1895, frá Holti á Barðaströnd þar sem foreldrar hennar bjuggu. Meira  Kaupa minningabók
Skúli Alexandersson
30. maí 2015 | Minningargreinar | 5123 orð | 1 mynd

Skúli Alexandersson

Skúli Alexandersson fæddist í Reykjarfirði í Árneshreppi á Ströndum 9. september 1926. Hann lést á Landspítalanum 23. maí 2015. Foreldrar Skúla voru Alexander Árnason, f. 6.8. 1894, d. 11.1. 1970, bóndi í Reykjarfirði og Kjós og Sveinsína Ágústsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
Bæring Gunnar Jónsson
30. maí 2015 | Minningargreinar | 2253 orð | 1 mynd

Bæring Gunnar Jónsson

Bæring Gunnar Jónsson fæddist á Sæbóli í Aðalvík 24. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 23. maí 2015. Foreldrar hans voru Jón Sigfús Hermannsson, f. 29.6. 1894, d. 29.12. 1991, bóndi á Sæbóli, og Elínóra Guðbjartsdóttir, f. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Finnbogason
30. maí 2015 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Guðmundur Finnbogason

Guðmundur Finnbogason fæddist á Hóli á Eskifirði 3. júlí 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 25. maí 2015. Foreldrar hans voru Finnbogi Erlendsson og María Ólafía Þorleifsdóttir. Hann var yngstur sex barna þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Árnadóttir
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2520 orð | 1 mynd

Guðrún Árnadóttir

Guðrún Árnadóttir fæddist í Keflavík 5. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 18. maí 2015. Foreldrar hennar voru Árni Vigfús Magnússon bátasmiður í Veghúsum í Keflavík, f. á Minna-Knarrarnesi í Vatnsleysustrandarhreppi 27. Meira  Kaupa minningabók
Erlingur Helgason
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2388 orð | 1 mynd

Erlingur Helgason

Erlingur Helgason fæddist á Ísafirði 24. maí 1931. Hann lést á lungnadeild Landspítalans 19. maí 2015. Foreldrar Erlings voru Helgi Þorbergsson, vélsmíðameistari á Ísafirði, f. 1895 í Otradal, Arnarfirði, d. 1964, og Sigríður Jónasdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir

Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir fæddist 27. desember 1922 í Reykjavík. Hún lést 10. maí 2015. Ragnhildur Sóley ólst upp að Reykhólum við Kleppsveg með foreldrum sínum, Kristínu Jónsdóttur og Steingrími Pálssyni. Systkini hennar voru Ólöf og Bjarni. Meira  Kaupa minningabók
Lárus Jóhannsson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Lárus Jóhannsson

Lárus Jóhannsson fæddist 5. maí 1933. Hann lést 5. maí 2015. Útför Lárusar fór fram 12. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Jónsdóttir
29. maí 2015 | Minningargreinar | 3513 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 17. október 1935 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi. Hún andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 17. maí 2015. Hún var þriðja dóttir hjónanna í Nýjabæ, þeirra Jóns Guðmundssonar, bónda og endurskoðanda, f.... Meira  Kaupa minningabók
Björgvin Ottó Kjartansson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Björgvin Ottó Kjartansson

Björgvin fæddist í Rangárþingi 10. mars 1932. Hann lést á Landakoti 18. maí 2015. Foreldrar Björgvins: Kjartan Jóhannsson, f. 24.10. 1903, bjó á Bjólu í Djúpárhreppi og síðar á Brekku í Holtum, og Guðfinna Stefánsdóttir, f. 4.3. 1905, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
Kjartan Sveinn Guðjónsson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Kjartan Sveinn Guðjónsson

Kjartan Sveinn Guðjónsson fæddist 2.9. 1925 í Reykjavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 24.5. 2015. Foreldrar hans voru Guðjón Bjarnason, f. 6.11. 1898 á Óseyrarnesi við Eyrarbakka, d. 11.9. 1983, og Guðrún Sveinsdóttir, f. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2271 orð | 1 mynd

Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Jóhanna Gunnlaugsdóttir (Jóka) fæddist 6. ágúst 1963. Jóhanna lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2015. Foreldrar Jóhönnu eru Gunnlaugur Kristinn Jóhannsson og Unnur Gottsveinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
Jón Bergvinsson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 3911 orð | 1 mynd

Jón Bergvinsson

Jón Bergvinsson fæddist á Svalbarðsströnd í Suður-Þingeyjarsýslu 12. október 1925. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 16. maí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Sumarrós Magnúsdóttir húsmóðir, f. á Efri-Vindheimum á Þelamörk í Hörgárdal 1. Meira  Kaupa minningabók
Bent Bjarni Jörgensen
29. maí 2015 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Bent Bjarni Jörgensen

Bent Bjarni Jörgensen fæddist í Reykjavík 21. apríl 1988. Hann lést 20. maí 2015. Foreldrar hans eru Aðalheiður S. Jörgensen tryggingafulltrúi, f. í Reykjavík 1956 og Sigurbjartur Halldórsson byggingatæknifr., f. í Hafnarfirði 1956. Meira  Kaupa minningabók
Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson

Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson fæddist 26. júlí 1927. Hann lést 10. maí 2015. Ólafur Sveinbjörn var jarðsunginn 16. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
Hörður Zóphaníasson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 9385 orð | 1 mynd

Hörður Zóphaníasson

Hörður Zóphaníasson fæddist á Akureyri 25. apríl 1931. Hann andaðist á Sólvangi 13. maí 2015. Foreldrar: Sigrún J. Trjámannsdóttir, f. 1898, d. 1965, og Zóphanías Benediktsson, f. 1909, d. 1986. Stjúpfaðir: Tryggvi Stefánsson, f. 1893, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
Hreinn Heiðmann Jósavinsson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1989 orð | 1 mynd

Hreinn Heiðmann Jósavinsson

Hreinn Heiðmann Jósavinsson fæddist á Auðnum í Öxnadal 7. mars 1929. Hann lést á heimili sínu, Auðnum, 14. maí 2015. Foreldrar hans voru Jósavin Guðmundsson bóndi, f. á Grund í Höfðahverfi 17.12. 1888, d. 26.5. 1938, og Hlíf Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Jónas Ellert Guðmundsson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Jónas Ellert Guðmundsson

Jónas Ellert Guðmundsson fæddist í Ólafsvík 3. maí 1930. Hann lést 22. maí 2015 á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Katarínus Gíslason, f. 23. janúar 1902 á Þorgeirsfelli í Staðarsveit á Snæfellsnesi, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar H. Hauksson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2089 orð | 1 mynd

Gunnar H. Hauksson

Gunnar Hauksson fæddist í Reykjavík 8. desember 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. maí 2015. Foreldrar hans voru Bára Skæringsdóttir húsmóðir, f. 8.8. 1917, d. 26.4. 1978, og Haukur Jónsson pípulagningameistari, f. 28.4. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Snjólaug Snjólfsdóttir
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2118 orð | 1 mynd

Guðrún Snjólaug Snjólfsdóttir

Guðrún Snjólaug Snjólfsdóttir fæddist í Borgarholti í Villingaholti í Árnessýslu 12. mars 1935. Hún lést af slysförum á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddný Egilsdóttir húsmóðir, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
Böðvar Þorvaldsson
29. maí 2015 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Böðvar Þorvaldsson

Böðvar Þorvaldsson fæddist 22. ágúst 1926. Hann lést 23. apríl 2015. Útför hans fór fram 2. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Jónsdóttir
29. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1480 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 17. október 1935 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi. Hún andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimili Brákarhlíð í Borgarnesi 17. maí 2015.<br/>Hún var þriðja dóttir hjónanna í Nýjabæ, þeirra Jóns Guðmundssonar, bónda og endurskoðanda, f. 1 Meira  Kaupa minningabók
Sigrún Gísla Halldórsdóttir
28. maí 2015 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Sigrún Gísla Halldórsdóttir

Sigrún Gísla Halldórsdóttir fæddist 30. maí 1942. Hún lést 13. maí 2015. Útför Sigrúnar var gerð 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
Björn Gústafsson
28. maí 2015 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Björn Gústafsson

Björn Gústafsson fæddist í Lögbergi á Djúpavogi 11. apríl 1926. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 20. maí 2015. Foreldrar Björns voru hjónin Jónína Rebekka Hjörleifsdóttir, f. 11. nóvember 1886, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Sæmundsdóttir
28. maí 2015 | Minningargreinar | 2803 orð | 1 mynd

Margrét Sæmundsdóttir

Margrét Sæmundsdóttir fæddist í Selparti í Flóa 28. janúar 1926. Hún lést 20. maí 2015. Foreldar hennar voru Sæmundur Jóhannsson bóndi í Selparti, f. 2. maí 1893, d. 17. ágúst 1944, og Ólína Ásgeirsdóttir húsmóðir, f. 19. febrúar 1898, d. 18. ágúst... Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Halldórsdóttir
28. maí 2015 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Sigríður Halldórsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1930. Hún lést 17. maí 2015 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Helga Jóakimsdóttir, f. 1904 í Hnífsdal, d. 1990, og Halldór Ingimarsson, f. 1905 í Hnífsdal, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
Hannes Hjartarson
28. maí 2015 | Minningargreinar | 2577 orð | 1 mynd

Hannes Hjartarson

Hannes Hjartarson fæddist í Þingnesi í Bæjarsveit, Borgarfjarðarsýslu, 30. apríl 1926. Hann lést á Landspítalanum 17. maí 2015. Foreldrar hans voru Sveingerður Jónína Egilsdóttir, f. 22. mars 1909, d. 18. mars 1983, og Hjörtur Vilhjálmsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Magnúsdóttir
28. maí 2015 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist 24. október 1962 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. maí 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir, auglýsingarstjóri, f. 24.10. 1943, og Magnús Tómasson myndlistarmaður, f. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
Elsku pabbi, nú upplifi ég hvað lífið getur sannarlega breyst á...
28. maí 2015 | Minningargreinar | 20737 orð | 20 myndir

Elsku pabbi, nú upplifi ég hvað lífið getur sannarlega breyst á...

Elsku pabbi, nú upplifi ég hvað lífið getur sannarlega breyst á örskotsstundu. Halldór Andri var að tala við þig í símann eins og svo oft, bara að spjalla. Þú spurðir: Hvað ertu að gera? þá svaraði hann: „Ég er að tala við þig. Meira  Kaupa minningabók
Indriði Pálsson
28. maí 2015 | Minningargreinar | 2304 orð | 1 mynd

Indriði Pálsson

Indriði Pálsson fæddist 15. desember 1927. Hann lést 13. maí 2015. Útför Indriða fór fram 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
Árný Hallgerður Friðriksdóttir
28. maí 2015 | Minningargreinar | 2679 orð | 1 mynd

Árný Hallgerður Friðriksdóttir

Árný Hallgerður Friðriksdóttir fæddist á Eskifirði 12. janúar 1932. Hún andaðist á Landspítalanum 17. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Árnason, f. 7.5. 1896, d. 25.7. 1990, fyrrverandi hreppstjóri, og Elínborg Þorláksdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
Sigurlína Gunnlaugsdóttir
27. maí 2015 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Sigurlína Gunnlaugsdóttir

Sigurlína Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsfirði 29. júlí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 19. maí 2015. Foreldrar hennar voru Hulda Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 27.3. 1904, d. 2002, og Gunnlaugur Jónsson kaupmaður á Ólafsfirði, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Bjarnardóttir
27. maí 2015 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnardóttir

Ingibjörg fæddist 15. mars 1943 og lést 18. maí 2015. Hún var dóttir hjónanna Þórunnar Magnúsdóttur, f. 12.12. 1920, d. 24.12. 2008, og Björns Guðmundssonar, f. 17.6. 1914, d. 24.7. 1972. Þórunn lauk kennaraprófi frá KÍ 1971 og síðar cand. mag. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Elín Kristinsdóttir frá Horni
27. maí 2015 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Kristinsdóttir frá Horni

Guðrún Elín Kristinsdóttir fæddist á Horni í Hornvík, Sléttuhreppi 5. nóvember 1923. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. maí 2015 Foreldrar hennar voru búandi hjón á Horni, þau Guðný Halldórsdóttir, f. 1. sept. 1889, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
Ása Jóna Jónsdóttir
27. maí 2015 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Ása Jóna Jónsdóttir

Ása Jóna Jónsdóttir fæddist 12. september 1930. Hún andaðist 15. maí 2015. Útför Ásu fór fram 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
Helga Helgadóttir
27. maí 2015 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

Helga Helgadóttir

Helga Helgadóttir fæddist að Kálfafelli í Fljótshverfi Vestur-Skaftafellssýslu 27. júlí 1926. Hún lést að Dvalarheimilinu Skógarbæ 18. maí 2015. Foreldrar hennar voru Helgi Bergsson bóndi á Kálfafelli, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
Pálmi Kristinn Jóhannsson
27. maí 2015 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Pálmi Kristinn Jóhannsson

Pálmi Kristinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. maí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Bjarni Einarsson, f. 2.6. 1895, d. 1.2. 1935 og Þorgerður Magnúsdóttir, f. 5.6. 1903, d. 2.11. 1993. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.