Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Guðrún H. Vilhjálmsdóttir
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 4128 orð | 1 mynd

Guðrún H. Vilhjálmsdóttir

Guðrún H. Vilhjálmsdóttir, húsfreyja og kennari, lengst af til heimilis að Lindargötu 11 í Reykjavík, fæddist í Reykjavík 3.11. 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ, föstudaginn 18.7. 2014. Foreldrar Guðrúnar voru Vilhjálmur Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
Jón Hákon Magnússon
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 10026 orð | 1 mynd

Jón Hákon Magnússon

Jón Hákon Magnússon fæddist í Reykjavík 12. september 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júlí 2014. Jón Hákon var sonur hjónanna Svövu Sveinsdóttur húsmóður, f. 12.9. 1909, d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
Reynir Hugason
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Reynir Hugason

Reynir Hugason fæddist 12. október 1942. Hann lést 11. júní 2014. Útför hans fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Sveinsson
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinsson

Sigurður Sveinsson, fóstri minn og pabbi, höfundur Egils appelsínsins hefði orðið hundrað ára í dag 29. júlí 2014. Ég minnist hans með mikilli virðingu, enginn reyndist betur í lífinu. Meira  Kaupa minningabók
Ingólfur Rafn Kristbjörnsson
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 2243 orð | 1 mynd

Ingólfur Rafn Kristbjörnsson

Ingólfur Rafn Kristbjörnsson fæddist á Seltjarnarnesi 3. desember 1934. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 19. júlí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Árnadóttir húsfreyja, f. 22. júní 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
Ingvar Gunnar Guðnason
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 3727 orð | 1 mynd

Ingvar Gunnar Guðnason

Ingvar Gunnar Guðnason fæddist í St. Andrew í Skotlandi 6. mars 1951. Hann lést á karbbameinslækningadeild Landspítalans 19. júlí 2014. Foreldrar hans voru Anna Ragnheiður Ingvarsdóttir kaupmaður, f. 28. nóvember 1926, og Guðni Hannesson hagfræðingur,... Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Guðmundsdóttir
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg fæddist að Auðsstöðum 6. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 15. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorsteinsson, f. 20. september 1903, d. 17. maí 1975 og HallfríðurÁsmundsdóttir, f. 4. janúar 1901, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg Guðjónsdóttir
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðjónsdóttir

Guðbjörg Guðjónsdóttir fæddist 14. desember 1929. Hún lést 10. júlí 2014. Útför hennar fór fram 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Snorri Þorsteinsson
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Snorri Þorsteinsson

Snorri Þorsteinsson fæddist á Hvassafelli í Norðurárdal 31. júlí 1930. Hann lést 9. júlí 2014. Útför hans fór fram 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Eðvar Ó. Ólafsson
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Eðvar Ó. Ólafsson

Eðvar Ó. Ólafsson fæddist 21. nóvember 1936. Hann lést 5. júlí 2014. Útför Eðvars fór fram 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Hrefna Guðmundsdóttir
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Hrefna Guðmundsdóttir

Hrefna Guðmundsdóttir fæddist 16. október 1952 á Akranesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. júlí 2014. Útför Hrefnu fór fram frá Dómkirkjunni 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Páll Jónsson
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Páll Jónsson

Páll Jónsson fæddist á Merkigili í Eyjafjarðarsveit 1. nóv 1931. Hann lést á Öldrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 17. júlí 2014. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson frá Merkigili, f. 11.7. 1888, d. 11.4. 1954 og Rósa Sigurðardóttir, f. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Heiðrún Bernharðsdóttir
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Kristín Heiðrún Bernharðsdóttir

Kristín Heiðrún Bernharðsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 12. nóvember 1956. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík, deild 11 E, 9. júlí 2014. Foreldrar Kristínar eru Bernharður Marsellíus Guðmundsson, f. 7.7. 1936 og Guðrún H. Jónsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Thorsteinsson, Muggur
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Guðmundur Thorsteinsson, Muggur

Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, kemur eins og huldumaður inn í íslenska list. Hann er fiðlungur þjóðvísunnar, ýmist glaður og hýr eða dreyminn. Þann 5.9. 1981 var afhjúpuð stytta hér á Bíldudal um Mugg er hann hefði orðið 90 ára, en hann var fæddur... Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Helgi Hallvarðsson
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Hallvarðsson

Sigurður Helgi Hallvarðsson fæddist 2. janúar 1963. Hann lést 10. júlí 2014. Útför hans fór fram 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Már Karlsson
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Már Karlsson

Már Karlsson fæddist á Djúpavogi 30. maí 1935. Hann lést á heimili sínu, Hrauni 3, Djúpavogi, 25. júní 2014. Foreldrar hans voru Karl Jakob Steingrímsson, f. í Fossgerði á Berufjarðarströnd í S-Múl. 1877, d. 1963 og Björg Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Ragnheiður Gísladóttir Thorlacius
26. júlí 2014 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Guðrún Ragnheiður Gísladóttir Thorlacius

Guðrún Ragnheiður Gísladóttir Thorlacius fæddist 17. október 1924 í Saurbæ á Rauðasandi. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. júní 2014. Foreldrar Guðrúnar voru Gísli Ó. Meira  Kaupa minningabók
Þuríður Sigurðardóttir
26. júlí 2014 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir kennari fæddist í Reykjavík 17. maí 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Emilía Bergsteinsdóttir húsmóðir, f. 12.11. 1907, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
Svavar Guðni Svavarsson
26. júlí 2014 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Svavar Guðni Svavarsson

Svavar Guðni Svavarsson fæddist við Bergþórugötu í Reykjavík 21.1. 1934. Hann lést þann 28. júní 2014 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Svavars voru Sigríður Ólafsdóttir, f. á Garðsstöðum í Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi, f. 27.4. 1912, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Pálsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson fæddist í Reykjavík 23.11. 1926. Hann andaðist þann 16.7. 2014 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Sigurðar voru Páll Böðvar Stefánsson, f. 16.10. 1886, d. 1973, trésmiður og Guðný Magnúsdóttir, f. 29.6. 1885, d. 19.4. 1965. Meira  Kaupa minningabók
Vilhjálmur Hjálmarsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 5482 orð | 2 myndir

Vilhjálmur Hjálmarsson

Vilhjálmur Hjálmarsson fæddist á Brekku í Mjóafirði 20.9. 1914. Hann lést þar 14.7. 2014. Vilhjálmur var eina barn hjónanna Hjálmars Vilhjálmssonar bónda á Brekku, f. 25.4. 1887, d. 12.3. 1976, og Stefaníu Sigurðardóttur frá Hánefsstöðum, f. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Stefánsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir fæddist 20. apríl 1927 í Skipholti, Hrunamannahreppi. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Kjartansdóttir frá Hruna, f. 1902, d. 1931 og Stefán Guðmundsson frá Skipholti, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
Baldur Halldórsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Baldur Halldórsson

Baldur Halldórsson, fæddist í Pálmholti, Arnarneshreppi, 15. janúar 1924. Hann lést á öldrunarheimilinu Hlíð 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru Halldór Ólafsson, f. á syðri-Bakka, Galmaströnd, Eyjafirði, 7.7. 1890, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
Rögnvaldur Þorleifsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þorleifsson

Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir fæddist 30. janúar 1930 í Kjarnholtum í Biskupstungum. Hann lést á Borgarspítalanum í Fossvogi 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Birgir Jóhann Jóhannsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Birgir Jóhann Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Birgis fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Þorvaldsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 3420 orð | 1 mynd

Guðrún Þorvaldsdóttir

Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist 25. nóvember 1923 á Sauðárkróki. Hún lést á Landakotsspítala 18. júlí 2014. Guðrún var dóttir hjónanna Þorvalds Þorvaldssonar og Helgu Jóhannesdóttur. Meira  Kaupa minningabók
Hilmar Arason
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Hilmar Arason

Hilmar Arason fæddist 19. janúar 1946. Hann varð bráðkvaddur þann 13. júlí 2014. Foreldrar hans voru Ari Lárusson, f. 10.8. 1920, d. 6.9. 1990 og Nanna Baldvinsdóttir, f. 20.7. 1924, d. 20.8. 2000. Systkini hans eru Baldvin Elís, f. 1945, Guðlaugur, f. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Lilja Guðmundsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Guðmundsdóttir

Guðrún Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Sandhólaferju í Djúpárhreppi 1. júlí 1929. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ásta Stefánsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 6029 orð | 1 mynd

Ásta Stefánsdóttir

Ásta Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1978. Hún fannst látin í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð 15. júlí 2014, en var saknað frá 10. júní. Foreldrar Ástu eru Inga Þórsdóttir prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs HÍ, f. Meira  Kaupa minningabók
Vilborg Guðný Jónsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Vilborg Guðný Jónsdóttir

Vilborg Guðný Jónsdóttir fæddist 20. maí 1923 að Sæbóli í Barðastrandarhreppi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 13. júlí 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Gestsson, f. 1883, d. 1925, og Kristjana Jóna Guðjónsdóttir, f. 1888, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg

Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg fæddist í Reykjavík 16. júní 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala 16. júlí 2014. Foreldrar voru Guðlaugur Júlíus Þorsteinsson, stýrimaður, f. 27. júlí 1909 í Reykjavík, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
Ingveldur Eyjólfsdóttir
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Ingveldur Eyjólfsdóttir

Ingveldur Eyjólfsdóttir fæddist 29. júní 1938. Hún lést 15. júlí 2014. Útför Ingveldar fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Andri Freyr Sveinsson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 3214 orð | 1 mynd

Andri Freyr Sveinsson

Andri Freyr Sveinsson var fæddur á Selfossi 2. apríl 1996. Hann lést af slysförum á Spáni 7. júlí 2014. Foreldrar hans eru Sveinn Albert Sigfússon (Denni), f. 1. apríl 1968 og Harpa Bryndís Kvaran, f. 22. janúar 1974. Meira  Kaupa minningabók
Axel Pálmason
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 3874 orð | 1 mynd

Axel Pálmason

Axel Pálmason var fæddur í Reykjavík 28. september 1961 og ólst upp í foreldrahúsum á Þórshöfn og síðar á Ytri-Brekkum. Hann lést á George Washington University Hospital í Washington 10. júlí 2014. Foreldrar hans eru Elsa Þ. Axelsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
Gyða Kristófersdóttir
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Gyða Kristófersdóttir

Gyða Kristófersdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1973. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí 2014. Foreldrar Gyðu eru Alda Guðmundsdóttir, f. 20. júní 1950 og Kristófer Valgeir Stefánsson, f. 23. apríl 1948. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Hannesson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Haukur Hannesson

Haukur Hannesson fæddist þann 15. ágúst 1936. Hann lést 12. júlí 2014. Útför Hauks fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
Björn Jónasson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson fæddist 4. júní 1945. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Björns var gerð 19. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Birgir Jóhann Jóhannsson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Birgir Jóhann Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Birgis fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Birgir J. Jóhannsson
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 3071 orð | 1 mynd

Birgir J. Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist á Grenivík í Grýtubakkahreppi 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru Inga Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 30. mars 1896, d. 22. október 1970 og Jóhann J. Kristjánsson læknir, f. 7. júní 1898, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir

Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir fæddist 25.12. 1942 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu, Kjarrheiði 13, Hveragerði, þann 11. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar Sverrir Guðmundsson, vörubifreiðastjóri, f. 28. júní 1917, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.