Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Guðrún Ragnheiður Gísladóttir Thorlacius
26. júlí 2014 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Guðrún Ragnheiður Gísladóttir Thorlacius

Guðrún Ragnheiður Gísladóttir Thorlacius fæddist 17. október 1924 í Saurbæ á Rauðasandi. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. júní 2014. Foreldrar Guðrúnar voru Gísli Ó. Meira  Kaupa minningabók
Þuríður Sigurðardóttir
26. júlí 2014 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir kennari fæddist í Reykjavík 17. maí 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Emilía Bergsteinsdóttir húsmóðir, f. 12.11. 1907, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
Svavar Guðni Svavarsson
26. júlí 2014 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Svavar Guðni Svavarsson

Svavar Guðni Svavarsson fæddist við Bergþórugötu í Reykjavík 21.1. 1934. Hann lést þann 28. júní 2014 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Svavars voru Sigríður Ólafsdóttir, f. á Garðsstöðum í Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi, f. 27.4. 1912, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Pálsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson fæddist í Reykjavík 23.11. 1926. Hann andaðist þann 16.7. 2014 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Sigurðar voru Páll Böðvar Stefánsson, f. 16.10. 1886, d. 1973, trésmiður og Guðný Magnúsdóttir, f. 29.6. 1885, d. 19.4. 1965. Meira  Kaupa minningabók
Vilhjálmur Hjálmarsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 5482 orð | 2 myndir

Vilhjálmur Hjálmarsson

Vilhjálmur Hjálmarsson fæddist á Brekku í Mjóafirði 20.9. 1914. Hann lést þar 14.7. 2014. Vilhjálmur var eina barn hjónanna Hjálmars Vilhjálmssonar bónda á Brekku, f. 25.4. 1887, d. 12.3. 1976, og Stefaníu Sigurðardóttur frá Hánefsstöðum, f. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Stefánsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir fæddist 20. apríl 1927 í Skipholti, Hrunamannahreppi. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Kjartansdóttir frá Hruna, f. 1902, d. 1931 og Stefán Guðmundsson frá Skipholti, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
Baldur Halldórsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Baldur Halldórsson

Baldur Halldórsson, fæddist í Pálmholti, Arnarneshreppi, 15. janúar 1924. Hann lést á öldrunarheimilinu Hlíð 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru Halldór Ólafsson, f. á syðri-Bakka, Galmaströnd, Eyjafirði, 7.7. 1890, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
Rögnvaldur Þorleifsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þorleifsson

Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir fæddist 30. janúar 1930 í Kjarnholtum í Biskupstungum. Hann lést á Borgarspítalanum í Fossvogi 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Birgir Jóhann Jóhannsson
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Birgir Jóhann Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Birgis fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Þorvaldsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 3420 orð | 1 mynd

Guðrún Þorvaldsdóttir

Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist 25. nóvember 1923 á Sauðárkróki. Hún lést á Landakotsspítala 18. júlí 2014. Guðrún var dóttir hjónanna Þorvalds Þorvaldssonar og Helgu Jóhannesdóttur. Meira  Kaupa minningabók
Hilmar Arason
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Hilmar Arason

Hilmar Arason fæddist 19. janúar 1946. Hann varð bráðkvaddur þann 13. júlí 2014. Foreldrar hans voru Ari Lárusson, f. 10.8. 1920, d. 6.9. 1990 og Nanna Baldvinsdóttir, f. 20.7. 1924, d. 20.8. 2000. Systkini hans eru Baldvin Elís, f. 1945, Guðlaugur, f. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Lilja Guðmundsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Guðmundsdóttir

Guðrún Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Sandhólaferju í Djúpárhreppi 1. júlí 1929. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ásta Stefánsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 6029 orð | 1 mynd

Ásta Stefánsdóttir

Ásta Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1978. Hún fannst látin í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð 15. júlí 2014, en var saknað frá 10. júní. Foreldrar Ástu eru Inga Þórsdóttir prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs HÍ, f. Meira  Kaupa minningabók
Vilborg Guðný Jónsdóttir
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Vilborg Guðný Jónsdóttir

Vilborg Guðný Jónsdóttir fæddist 20. maí 1923 að Sæbóli í Barðastrandarhreppi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 13. júlí 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Gestsson, f. 1883, d. 1925, og Kristjana Jóna Guðjónsdóttir, f. 1888, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg

Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg fæddist í Reykjavík 16. júní 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala 16. júlí 2014. Foreldrar voru Guðlaugur Júlíus Þorsteinsson, stýrimaður, f. 27. júlí 1909 í Reykjavík, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
Ingveldur Eyjólfsdóttir
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Ingveldur Eyjólfsdóttir

Ingveldur Eyjólfsdóttir fæddist 29. júní 1938. Hún lést 15. júlí 2014. Útför Ingveldar fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Andri Freyr Sveinsson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 3214 orð | 1 mynd

Andri Freyr Sveinsson

Andri Freyr Sveinsson var fæddur á Selfossi 2. apríl 1996. Hann lést af slysförum á Spáni 7. júlí 2014. Foreldrar hans eru Sveinn Albert Sigfússon (Denni), f. 1. apríl 1968 og Harpa Bryndís Kvaran, f. 22. janúar 1974. Meira  Kaupa minningabók
Axel Pálmason
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 3874 orð | 1 mynd

Axel Pálmason

Axel Pálmason var fæddur í Reykjavík 28. september 1961 og ólst upp í foreldrahúsum á Þórshöfn og síðar á Ytri-Brekkum. Hann lést á George Washington University Hospital í Washington 10. júlí 2014. Foreldrar hans eru Elsa Þ. Axelsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
Gyða Kristófersdóttir
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Gyða Kristófersdóttir

Gyða Kristófersdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1973. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí 2014. Foreldrar Gyðu eru Alda Guðmundsdóttir, f. 20. júní 1950 og Kristófer Valgeir Stefánsson, f. 23. apríl 1948. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Hannesson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Haukur Hannesson

Haukur Hannesson fæddist þann 15. ágúst 1936. Hann lést 12. júlí 2014. Útför Hauks fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
Björn Jónasson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson fæddist 4. júní 1945. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Björns var gerð 19. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Birgir Jóhann Jóhannsson
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Birgir Jóhann Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Birgis fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Birgir J. Jóhannsson
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 3071 orð | 1 mynd

Birgir J. Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist á Grenivík í Grýtubakkahreppi 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru Inga Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 30. mars 1896, d. 22. október 1970 og Jóhann J. Kristjánsson læknir, f. 7. júní 1898, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir

Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir fæddist 25.12. 1942 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu, Kjarrheiði 13, Hveragerði, þann 11. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar Sverrir Guðmundsson, vörubifreiðastjóri, f. 28. júní 1917, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
Reynir Þór Reynisson
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Reynir Þór Reynisson

Reynir Þór Reynisson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1983. Hann lést á Seltjarnarnesi 1. júlí 2014. Reynir Þór var jarðsunginn í kyrrþey 15. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ingveldur Eyjólfsdóttir
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 3308 orð | 1 mynd

Ingveldur Eyjólfsdóttir

Ingveldur Eyjólfsdóttir fæddist 29. júní 1938 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Laufey Árnadóttir frá Teigi í Grindavík, f. 18.7. 1921, d. 25.11. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 40 orð

Grein vantaði Við úrvinnslu greina um Reyni Þór Reynisson urðu þau leiðu...

Grein vantaði Við úrvinnslu greina um Reyni Þór Reynisson urðu þau leiðu mistök að grein barna hans, Emelíu Mistar, Stefáns Darra og Hildar Maríu, rataði ekki með í birtingu í gær. Það leiðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir... Meira  Kaupa minningabók
Óttar Sævar Magnússon
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Óttar Sævar Magnússon

Óttar Sævar Magnússon fæddist á Akranesi 2. janúar 1993. Hann lést 15. júlí 2014. Foreldrar hans eru Magnús Sævar Óttarsson, f. 1962 og Stefanía Þórey Guðlaugsdóttir, f. 1964. Systkini hans eru: Guðlaugur Ólafsson, f. Meira  Kaupa minningabók
Valur Erling Ásmundsson
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Valur Erling Ásmundsson

Valur Erling Ásmundsson fæddist í Hafnarfirði 28. október 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 14. júlí 2014. Foreldrar hans voru Ásmundur Jónsson bakarameistari, f. 3. september 1889, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
Elísa Margrét Jónsdóttir
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Elísa Margrét Jónsdóttir

Elísa Margrét Jónsdóttir fæddist á Borgarfirði eystri 12. október 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Þyri Ágústa Jónsdóttir
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Þyri Ágústa Jónsdóttir

Þyri Ágústa Jónsdóttir fæddist i Kaupmannahöfn 16. mars 1945. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík 5. maí 2014. Foreldrar Þyri voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 1912, d. 1995, og Jón Óskar Eiríksson, f. 1911, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Hannesson
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Haukur Hannesson

Haukur Hannesson fæddist þann 15. ágúst 1936. Hann lést 12. júlí 2014. Útför Hauks fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir

Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir fæddist 22. júlí 1963. Hún lést 3. júlí 2014. Úför Ragnheiðar fór fram frá Selfosskirkju 9. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Þorvaldur Jónsson
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist í Ólafsfirði 17. maí 1964. Hann lést á heimili sínu 28. júní 2014. Útför Þorvaldar fór fram frá Akureyrarkirkju 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sveinbjörn Breiðfjörð
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Breiðfjörð

Sveinbjörn Breiðfjörð Pétursson, matreiðslumeistari í Kópavogi, fæddist í Ártúni á Hellissandi 9. mars 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. júlí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Maríus Guðlaugur Guðmundsson, útvegsbóndi á Hellissandi, f. Meira  Kaupa minningabók
Magnús Stefánsson
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Magnús Stefánsson

Magnús Stefánsson var fæddur á Grund á Jökuldal 28. febrúar 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, 11. júlí 2014. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Magnúsdóttir, f. 21. júní 1891, d. 31. júlí 1982 og Stefán Bjarnason, f. 6. júní 1884, d. 15. júní... Meira  Kaupa minningabók
Hilmar Gunnarsson
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Hilmar Gunnarsson

Hilmar Gunnarsson fæddist 16. september 1955. Hann lést 11. júlí 2014. Útför Hilmars fór fram 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Jón Guðmundsson
22. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 2008 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist þ. 10. mars 1919 í Litlu-Brekku, Möðruvallaklausturssókn, í Arnarneshreppi, látinn 6. júlí 2014 að Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi í Litlu-Brekku f. 7. mars 1884 í Litlu-Brekku d. 9. desember 1964. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1693 orð | ókeypis

Valur Erling Ásmundsson

Valur Erling Ásmundsson fæddist í Hafnarfirði 28. október 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Guðmundsdóttir
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 1. maí 1931 og lést á Líknardeild Landspítalans 10. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Geirþrúður Anna Gísladóttir, verkakona, f. 2. nóvember 1906, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.