Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Ásta Ólafsdóttir
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Ásta Ólafsdóttir

Ásta Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 27. janúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. maí 2017. Foreldrar hennar voru Ólafur Þorleifsson, steinsmiður og síðar afgreiðslumaður hjá Pípuverksmiðjunni, f. 22. mars 1877, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
Arnfríður Hansdóttir Wíum
23. maí 2017 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Arnfríður Hansdóttir Wíum

Arnfríður Hansdóttir Wíum fæddist 3. janúar 1951 í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. maí 2017. Foreldrar hennar voru Anna Ingigerður Jónsdóttir, f. 1908, d. 1977, og Hans Guðmundsson Wíum, f. 1894, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Kristjánsdóttir
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Guðný Kristjánsdóttir

Guðný Kristjánsdóttir fæddist 22. júlí 1932 í Glaumbæ í Reykjadal. Guðný lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 15. maí 2017. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar frá Úlfsbæ, f. 22.7. 1900, d. 1.6. 1976, og Evu Tómasdóttur frá Brettingsstöðum, f. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
Steinþór Þorvaldsson
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

Steinþór Þorvaldsson

Steinþór Þorvaldsson fæddist á Húsavík 28. maí 1932. Hann andaðist á Líknardeild HSS 17. maí 2017. Foreldrar hans voru Þorvaldur Helgason Þórðarson sjómaður, f. 1909, d. 1939, og Guðrún Jónasdóttir verkakona, f. 1911, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaugur Wíum
23. maí 2017 | Minningargreinar | 4324 orð | 1 mynd

Guðlaugur Wíum

Guðlaugur Svavar Wíum Hansson fæddist að Þormóðsstöðum við Ægisíðuna í Reykjavík þann 7. september 1944. Hann lést á heimili sínu að Hraunbæ 13 Hveragerði 10. maí 2017. Foreldrar hans voru Hans Wíum Vilhjálmsson kranamaður, f. 14. desember 1923, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
Elías Arason
23. maí 2017 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Elías Arason

Elías Arason fæddist 11. júní 1924 að Butru í Fljótshlíð. Hann lést á Landspítalanum 17. maí 2017. Hann var sonur hjónanna Ara Markússonar, f. 31. maí 1900, og Guðrúnar Jónsdóttur, f. 1. maí 1905. Meira  Kaupa minningabók
Elísabet Jónsdóttir
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir

Elísabet (Elsa) Jónsdóttir fæddist á Bræðraborgarstíg 20 í Reykjavík 8. september 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. maí 2017. Foreldrar Elsu voru hjónin Elísabet Bjarnadóttir saumakona, f. á Saurum 1.10. 1880, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
Aðalsteinn Sæmundur Ólafsson
22. maí 2017 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sæmundur Ólafsson

Aðalsteinn Sæmundur Ólafsson fæddist á Ólafsfirði 2. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku 11. maí 2017. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson sjómaður, f. 30. maí 1897, d. 1. mars 1977, og kona hans Sóley Stefánsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
Þórey Vigdís Ólafsdóttir
22. maí 2017 | Minningargreinar | 3115 orð | 1 mynd

Þórey Vigdís Ólafsdóttir

Þórey Vigdís Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 30. desember 1949. Hún lést á heimili sínu 9. maí 2017. Foreldrar hennar voru Elín Maríusdóttir, húsmóðir, f. í Vestmannaeyjum 4.8. 1919, d. 31.10. 2007, og Ólafur Björn Guðmundsson, lyfjafræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónsdóttir
22. maí 2017 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir, saumakona og húsmóðir, fæddist að Mið-Meðalholtum, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, 27. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 11. maí 2017. Foreldrar hennar voru Vigdís Helgadóttir frá Ósabakka á Skeiðum, f. Meira  Kaupa minningabók
Róbert Helgi Gränz
22. maí 2017 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

Róbert Helgi Gränz

Róbert Helgi Gränz fæddist 22. maí 1947 í Jómsborg, Vestmannaeyjum. Hann lést 13. maí 2017 á krabbameinsdeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Ólafur Adolf Gränz, f. 4. mars 1912, d. 14. ágúst 1960, Ásta Ólafsdóttir Gränz, f. 8. janúar 1916, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
Katrín Eiríksdóttir
22. maí 2017 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Katrín Eiríksdóttir

Katrín Eiríksdóttir fæddist 2. apríl 1925 að Þórormstungu í Vatnsdal. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. maí 2017. Foreldrar hennar voru Kristín Gísladóttir, f. 25. mars 1910, d. 23. des. 1968, og Eiríkur Erlendsson, f. 12. sept. 1906,... Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Ágústsson
20. maí 2017 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Guðmundur Ágústsson

Guðmundur Ágústsson, húsasmíðameistari á Ísafirði, fæddist 24. september 1942. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi 10. maí 2017. Guðmundur var sonur hjónanna Halldóru Bæringsdóttur, f. 26.11. 1912, d. 15.7. 1981, og Ágústs S. Guðmundssonar,... Meira  Kaupa minningabók
Jón Sigurvin Pétursson
20. maí 2017 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Jón Sigurvin Pétursson

Jón Sigurvin Pétursson fæddist á Skriðnafelli á Barðaströnd 25. september 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 13. maí 2017. Foreldrar hans voru Pétur Bjarnason, bóndi og smiður á Skriðnafelli, f. 29. júlí 1905, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
Kristján Páll Gestsson
20. maí 2017 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Kristján Páll Gestsson

Kristján Páll Gestsson fæddist í Reykjavík 13. maí 1957. Hann lést á heimili sínu 20. apríl 2017. Móðir hans er Þorbjörg Kristjánsdóttir, fædd 20. desember 1929, faðir hans var Gestur Pálsson, fæddur 14. maí 1934, dáinn 17. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
Marinó Finnbogason
20. maí 2017 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Marinó Finnbogason

Marinó Finnbogason fæddist 5. apríl árið 1931. Marinó lést 2. maí 2017 Útför Marinós fór fram 12. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Jón Viðar Guðlaugsson
20. maí 2017 | Minningargreinar | 3486 orð | 1 mynd

Jón Viðar Guðlaugsson

Jón Viðar Guðlaugsson fæddist 29. nóvember 1934. Hann lést 5. maí 2017. Útför hans fór fram 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Erna Svavarsdóttir
20. maí 2017 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Erna Svavarsdóttir

Erna Svavarsdóttir fæddist á Blönduósi 27. október 1945. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 29. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Guðmann Svavar Agnarsson verkamaður, f. 22. febrúar 1912, d. 19. júlí 1978, og Þóra Þórðardóttir saumakona, f. Meira  Kaupa minningabók
Már Sigurðsson
20. maí 2017 | Minningargreinar | 3552 orð | 1 mynd

Már Sigurðsson

Már Sigurðsson fæddist 28. apríl 1945. Hann lést 3. maí 2017. Útför Más fór fram 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Einar Grétar Þórðarson
20. maí 2017 | Minningargreinar | 63 orð | 1 mynd

Einar Grétar Þórðarson

Einar Grétar Þórðarsson fæddist 17. desember 1933. Hann lést 30. apríl 2017. Útför Einars fór fram 5. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Stella Þórdís Guðjónsdóttir
20. maí 2017 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Stella Þórdís Guðjónsdóttir

Stella Þórdís Guðjónsdóttir fæddist 15. apríl 1928. Hún andaðist 2. maí 2017. Útför Stellu Þórdísar fór fram 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur B. Guðbjarnason
20. maí 2017 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Guðbjarnason

Guðmundur B. Guðbjarnason fæddist 5. ágúst 1940. Hann lést 7. maí 2017. Guðmundur var jarðsunginn 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Stella Þórdís Guðjónsdóttir
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Stella Þórdís Guðjónsdóttir

Stella Þórdís Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1928. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans 2. maí 2017. Foreldrar Stellu voru Guðjón Ingvar Eiríksson, f. 12. desember 1902, d. 22. ágúst 1989, og Guðfinna Magnúsdóttir, f. 23. mars 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
Már Sigurðsson
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Már Sigurðsson

Már Sigurðsson fæddist á Geysi 28. apríl 1945. Hann lést á heimili sínu 3. maí 2017. Foreldrar Más voru Sigrún Bjarnadóttir frá Bóli í Biskupstungum, f. 7. nóvember 1903, d. 10. ágúst 1979, og Sigurður Greipsson frá Haukadal í Biskupstungum, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
Benedikt Sveinsson
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Benedikt Sveinsson

Benedikt Sveinsson fæddist á Borgareyri í Mjóafirði eystri 23. mars 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. maí 2017. Foreldrar hans voru Sveinn Benediktsson, útvegsbóndi á Borgareyri, Mjóafirði eystri, f. á Borgareyri 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
Jósefína Björnsdóttir
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

Jósefína Björnsdóttir

Jósefína Björnsdóttir fæddist 31. mars 1924. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. maí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Ingvar Jósefsson, f. 11. september 1896, d. 4. ágúst 1971, og Sigríður Jónsdóttir, f. 29. mars 1892, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur B. Guðbjarnason
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Guðbjarnason

Guðmundur B. Guðbjarnason fæddist 5. ágúst 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. maí 2017. Guðmundur var sonur hjónanna Guðbjarna Guðmundssonar, fulltrúa í Reykjavík, f. 1900, d. 1945, og Ástu Málfríðar Eiríksdóttur, húsmóður, f. 1899, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
Jón Viðar Guðlaugsson
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Jón Viðar Guðlaugsson

Jón Viðar Guðlaugsson fæddist 29. nóvember 1934 á Akureyri. Hann lést 5. maí 2017 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Bjarney Pálína Guðjónsdóttir og Guðlaugur Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
Gísli Ellertsson
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Gísli Ellertsson

Gísli Ellertsson fæddist á Meðalfelli í Kjós 1. september 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. maí 2017. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Ellert Eggertsson, bóndi á Meðalfelli, f. 31. desember 1893, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Svanhildur Guðmundsdóttir
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2327 orð | 1 mynd

Svanhildur Guðmundsdóttir

Svanhildur Guðmundsdóttir fæddist 18. maí 1951 á Akureyri. Hún lést á University Clinical Hospital í Ljubliana 1. maí 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorsteinsson, f. 13. ágúst 1926, d. 9. janúar 1978, og María Jónsdóttir, f. 25. febrúar 1930, d. Meira  Kaupa minningabók
Þorkell Hólm Gunnarsson
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Þorkell Hólm Gunnarsson

Þorkell Gunnarsson Hólm fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1938. Hann andaðist í Danmörku 6. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Þorvarðardóttir, f. 3.7. 1906, d. 24.2. 1986, og Gunnar S. Hólm, f. 5.8. 1907, d. 9.10. 2001. Meira  Kaupa minningabók
Erlendur Árnason
19. maí 2017 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Erlendur Árnason

Erlendur Árnason fæddist 12. maí 1920. Hann lést 8. janúar 2017. Útför hans fór fram í kyrrþey 23. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Kristjónsdóttir
19. maí 2017 | Minningargreinar | 4217 orð | 5 myndir

Jóhanna Kristjónsdóttir

Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfundur og blaðamaður fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1940. Hún andaðist í Reykjavík 11. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Vilborg Guðmundsdóttir
18. maí 2017 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Sigríður Vilborg Guðmundsdóttir

Sigríður Vilborg Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 12. október 1939. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 27. apríl 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, húsfreyja á Ísafirði og síðar kaupkona í Hafnarfirði, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
Torfi Geirmundsson
18. maí 2017 | Minningargreinar | 3684 orð | 2 myndir

Torfi Geirmundsson

Torfi fæddist í Reykjavík 19. desember 1950. Hann lést á Landspítalanum 13. maí 2017. Foreldrar Torfa voru þau Geirmundur Guðmundsson, verkamaður, og Lilja Torfadóttir, verkakona. Meira  Kaupa minningabók
Eyþór Guðjón Hauksson
18. maí 2017 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Eyþór Guðjón Hauksson

Eyþór Guðjón Hauksson fæddist á Sauðárkróki 10. desember 1955. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. maí 2017. Foreldrar hans eru Haukur Haraldsson, f. 5. maí 1927, d. 9. september 2013, og Erla M. Guðjónsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
Steingrímur Davíð Steingrímsson
18. maí 2017 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Steingrímur Davíð Steingrímsson

Steingrímur Davíð Steingrímsson fæddist á Blönduósi 6. júní 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 10. maí 2017. Foreldrar hans voru Helga Dýrleif Jónsdóttir, f. 8.12. 1895, d. 7.6. 1995, og Steingrímur Árni Björn Davíðsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
Sigurlaug Helga Leifsdóttir
17. maí 2017 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Sigurlaug Helga Leifsdóttir

Sigurlaug Helga Leifsdóttir fæddist 6. ágúst 1926. Hún andaðist 10. maí 2016. Útför Helgu fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Ásbjörn Sveinbjörnsson
17. maí 2017 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Ásbjörn Sveinbjörnsson

Ásbjörn Sveinbjörnsson fæddist á Reyðarfirði 12. september 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. maí 2017. Foreldrar hans voru Sveinbjörn P. Guðmundsson, f. í Skáleyjum á Breiðafirði 23. apríl 1880, d. í Reykjavík 2. Meira  Kaupa minningabók
María S. Norðdahl
17. maí 2017 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

María S. Norðdahl

María Sigurðardóttir Norðdahl fæddist á Álfgeirsvöllum í Skagafirði 25. apríl 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. maí 2017. Foreldrar hennar voru Magndís Guðmundsdóttir, f. 18. júlí 1906, d. 25. september 1997, og Sigurður Jónsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.