Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Lilja Kristinsdóttir
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Lilja Kristinsdóttir

Lilja Kristinsdóttir fæddist í Sólheimum í Ólafsfirði 8. apríl 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 23. júní 2015. Foreldrar hennar voru Líney Jónasdóttir, f. 27. des. 1919, d. 13. feb. 1988, og Kristinn Eiríkur Stefánsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
Björgvin Magnússon
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Björgvin Magnússon

Björgvin Magnússon fæddist 5. september 1925 á Ingunnarstöðum í Múlahreppi í A-Barðastrandarsýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk sunnudaginn 21. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg Sigurðardóttir
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigurðardóttir

Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 9. nóvember 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. júní 2015. Foreldrar Guðbjargar voru Svava Jóhannsdóttir, f. 6.4. 1910, d. 31.12. 2000, og Sigurður Hallsson f. 12.4. 1902, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Ágústa Þorkelsdóttir
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Guðlaug Ágústa Þorkelsdóttir

Guðlaug Ágústa Þorkelsdóttir fæddist 18. maí 1960 í Brekkubæ á Hellissandi. Hún lést á heimili sínu, Æsuborgum 14, 25. júní síðastliðinn. Foreldrar Guðlaugar voru Þorkell Guðmundsson, f. 24. júní 1926 á Bæ, Árneshr. á Ströndum, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
Kormákur Kjartansson
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Kormákur Kjartansson

Kormákur Kjartansson fæddist á Hellissandi 8. desember 1925. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. júní 2015. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri dagblaðsins Vísis, f. 1.5. 1899, d. 3.2. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Ásgeirsdóttir
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Guðrún Ásgeirsdóttir

Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist á Fjallaskaga í Dýrafirði 18. september 1923. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 17. júní 2015. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ásgeir Sigurðsson, f. 6. febrúar 1896 í Lambadal í Dýrafirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
Hlöðver Þórarinsson
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Hlöðver Þórarinsson

Hlöðver Þórarinsson fæddist á Skagaströnd 17. október 1939. Hann lést á Sauðárkróki 20. júní 2015. Hlöðver var sonur hjónanna Þórarins Jónssonar, f. 10. janúar 1915 á Skagaströnd, d. 14. júní 1963, og Steinunnar Cörlu Berndsen, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
Brynjar Ingi Skaptason
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Brynjar Ingi Skaptason

Brynjar Ingi Skaptason fæddist á Akureyri 8. júní 1945. Hann lést á heimili sínu 21. júní 2015. Foreldrar hans voru Guðfinna Hallgrímsdóttir, f. 8. júlí 1910, d. júlí 1979, og Skapti Áskelsson, f. 20. júní 1908, d. 3. júlí 1993. Meira  Kaupa minningabók
Ólöf Einarsdóttir
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Ólöf Einarsdóttir

Ólöf Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1960. Hún lést 23. júní 2015 á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Einar Björn Sigvaldason pípulagningamaður og harmonikkuleikari í Reykjavík, f. 10.8. 1916, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
Ólöf Einarsdóttir
3. júlí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1186 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Einarsdóttir

Ólöf Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1960. Hún lést 23. júní 2015 á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík.<br/>Foreldrar hennar eru Einar Björn Sigvaldason pípulagningamaður og harmonikkuleikari í Reykjavík, f. 10.8. 1916, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
Sigurlína Gunnlaugsdóttir
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Sigurlína Gunnlaugsdóttir

Sigurlína Gunnlaugsdóttir fæddist 29. júlí 1924. Hún lést 19. maí 2015. Útför Sigurlínu fór fram 27. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
Guðríður Guðbrandsdóttir
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 2290 orð | 1 mynd

Guðríður Guðbrandsdóttir

Guðríður Guðbrandsdóttir fæddist á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dölum 23. maí 1906. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. júní 2015. Guðríður var dóttir hjónanna Guðbrands Jónssonar, f. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
Garðar Sigurðsson
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Garðar Sigurðsson

Garðar Sigurðsson fæddist 22. september 1971. Hann lést 12. júní 2015. Útför Garðars fór fram 22. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
Ólafur Sigurður Tómasson
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurður Tómasson

Ólafur Sigurður Tómasson fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1947. Hann lést á heimili sínu, Leifsgötu 5, 10. júní 2015. Foreldrar Ólafs voru hjónin Tómas Gústaf Magnússon, f. 23. okt. 1911, d. 17. jan. 1968, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 16. maí 1920, d.... Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg Magnúsdóttir Thorarensen
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnúsdóttir Thorarensen

Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. júní 2015. Foreldrar hennar voru Magnús Stefánsson frá Heiðarseli í Hróarstungu, fv. dyravörður í Stjórnarráði Íslands og bóndi, f. 30.4. 1891, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
Kristján K. Hall
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Kristján K. Hall

Kristján K. Hall fæddist á Blönduósi þann 2. apríl 1935. Hann lést á deild 11G á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 16. júní 2015. Foreldrar Kristjáns eru Karl Theódór Kristjánsson Hall, f. á Blönduósi 3. júní 1911, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður Elín Jónsdóttir Clark Cramer
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elín Jónsdóttir Clark Cramer

Ragnheiður Elín Jónsdóttir Clark Cramer fæddist á Kvíabryggju í Eyrarsveit 16. desember 1926. Hún lést á sjúkrahúsi í Canton, Ohio 8. júní 2015. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson og Hildur Sæmundsdóttir. Systkini Elínar eru Sigríður, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Þorkelsson
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkelsson

Sigurður Þorkelsson fæddist 1. maí 1930. Hann lést 14. júní 2015. Útför Sigurðar var gerð 25. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
Þóra Guðjónsdóttir
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Þóra Guðjónsdóttir

Þóra Guðjónsdóttir fæddist 4. október 1925. Hún lést 14. júní 2015. Útför Þóru fór fram 29. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
Kári Steingrímsson
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Kári Steingrímsson

Kári Steingrímsson fæddist 4. október 1941. Hann lést 16. júní 2015. Útför Kára fór fram 30. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Sveinbjörn Bjarnason
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinbjörn Bjarnason

Sigurður Sveinbjörn Bjarnason fæddist í Stykkishólmi 30. ágúst 1933. Hann lést 19. júní 2015 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Sigurður var sonur hjónanna Bjarna Jakobssonar verkamanns, f. 1901 á Ísafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
Bjargmundur Albertsson
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Bjargmundur Albertsson

Bjargmundur Albertsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 19. júlí 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 16. júní 2015. Foreldrar Bjargmundar voru Sigurlína Jóhannsdóttir, f. 18.8. 1919, d. 30.11. 1943, og Albert Marínó Hansson, f. 13.12. 1909, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún (Gígja) S. Snæbjarnardóttir
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Guðrún (Gígja) S. Snæbjarnardóttir

Guðrún (Gígja) S. Snæbjarnardóttir, verslunarmaður í Reykjavík, fæddist á Sauðárkróki 27. júní 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 26. júní síðastliðinn eftir skamma sjúkdómslegu. Meira  Kaupa minningabók
Jón Bondó Pálsson
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

Jón Bondó Pálsson

Jón Bondó Pálsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. júní 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. júní 2015. Foreldrar hans voru Páll Eyjólfsson, f. 22. september 1901 á Klöpp í Hafnarhreppi, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Erla Benónýsdóttir
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Margrét Erla Benónýsdóttir

Margrét Erla Benónýsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1956. Hún lést 29. júní 2014. Útför hennar fór fram 10. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sigmar Eyjólfsson
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Sigmar Eyjólfsson

Stefán Sigmar Eyjólfsson fæddist á Kálfafelli, Suðursveit 1. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. júní 2015. Foreldrar hans voru Eyjólfur J. Stefánsson, organisti við Hafnarkirkju, f. 14.7. 2005, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
Hallgrímur Þorsteinn Tómasson
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þorsteinn Tómasson

Hallgrímur Þorsteinn Tómasson fæddist á Sauðárkróki 25. desember 1961. Hann lést 20. júní 2015. Foreldrar Hallgríms voru Tómas Níels Hallgrímsson, f. 22. febrúar 1925, d. 20. nóvember 1978, og Rósa Þorsteinsdóttir, f. 24. maí 1926, d. 27. desember 2001. Meira  Kaupa minningabók
Helga Kristín Lárusdóttir
30. júní 2015 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Helga Kristín Lárusdóttir

Helga Kristín Lárusdóttir fæddist 28. september árið 1927. Hún lést 15. júní 2015. Útför Helgu Kristínar fór fram 29. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
Kári Steingrímsson
30. júní 2015 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Kári Steingrímsson

Kári Steingrímsson fæddist í Hafnarfirði 4. október 1941. Hann lést á heimili sínu 16. júní 2015. Foreldrar hans voru Jóhanna Danivalsdóttir húsmóðir, f. 2. febrúar 1920, d. 16. september 1968, og Steingrímur Bjarnason, húsameistari í Hafnarfirði, f.... Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Pálsdóttir
30. júní 2015 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir, fæddist 13. janúar 1953. Hún lést 8. júní 2015. Útför Sigríðar fór fram 19. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Þór Ásmundsson
30. júní 2015 | Minningargreinar | 3149 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Ásmundsson

Guðmundur Þór Ásmundsson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1950. Hann varð bráðkvaddur í Barcelona á Spáni 14. júní sl. þar sem hann var á ferð með útskriftarárgangi sínum 1970 frá MA. Foreldrar hans voru hjónin Inga Sigríður Kristmundsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
Sigmar Jóhann Ingvarsson
30. júní 2015 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Sigmar Jóhann Ingvarsson

Sigmar Jóhann Ingvarsson fæddist 19. júlí 1927. Hann lést 1. apríl 2015. Útför Sigmars fór fram 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Þóra Guðjónsdóttir
29. júní 2015 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Þóra Guðjónsdóttir

Þóra Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1925. Hún lést á Elliheimilinu Grund 14. júní 2015. Foreldrar hennar voru Guðjón Þórðarson, f. 12.10. 1901 á Akranesi, d. 2.9. 1952, og Anna Jónsdóttir, f. 15.9. 1895 í Landakoti í Sandvíkurhr. Meira  Kaupa minningabók
Helga Kristín Lárusdóttir
29. júní 2015 | Minningargreinar | 3134 orð | 1 mynd

Helga Kristín Lárusdóttir

Helga Kristín Lárusdóttir fæddist 28. september árið 1927 í Stykkishólmi. Hún lést á Droplaugarstöðum 15. júní. Foreldrar hennar voru þau Ásta Þorbjörg Pálsdóttir fædd í Ögri, þá Stykkishólmshreppi, þann 30. september aldamótaárið 1900, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
Einar Daníelsson
29. júní 2015 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Einar Daníelsson

Einar Daníelsson var fæddur á Bjargshóli í Miðfirði 27. desember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 19. júní 2015. Foreldrar Einars voru Daníel Jónatansson, bóndi, f. 22. nóvember 1860, d. 4. maí 1941 og Ágústa Jónatansdóttir, húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók
Helgi Guðjón Straumfjörð Kristjánsson
29. júní 2015 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

Helgi Guðjón Straumfjörð Kristjánsson

Helgi Guðjón Straumfjörð Kristjánsson fæddist 18. nóvember 1939 í Laufási í Mýrasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. júní 2015. Foreldrar hans voru Kristján Steinar Þórólfsson frá Straumfirði á Mýrum, f. 27. september 1917, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
Stefán Þór Tryggvason
29. júní 2015 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Stefán Þór Tryggvason

Stefán Þór Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 21.4. 1944. Hann andaðist á Landspítalanum 19.6. 2015. Foreldrar hans voru Tryggvi Ólafsson, f. 8.8. 1911, d. 9.4. 1985 og Þórhildur Stefánsdóttir, f. 19.3. 1921 , d. 20.9. 2011. Bræður Stefáns eru: 1. Meira  Kaupa minningabók
Bernharður Marsellíus Guðmundsson
29. júní 2015 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Bernharður Marsellíus Guðmundsson

Bernharður Marsellíus Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi 7. júlí 1936. Hann lést á heimili sínu á Sævangi, Dýrafirði, 17. júní síðastliðinn og verður jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju, mánudaginn 29. júní, kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
Valgerður Jónsdóttir
27. júní 2015 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Valgerður Jónsdóttir

Valgerður Jónsdóttir fæddist 30. ágúst 1932 á Skarði í Dalsmynni, S-Þingeyjarsýslu. Hún lést 9. júní 2015 á dvalarheimilinu Grenilundi á Grenivík. Foreldrar hennar voru Jón Jóhannsson bóndi á Skarði, f. 26.8. 1889 á Skarði, d. 24.2. Meira  Kaupa minningabók
Áslaug Sólbjört Jensdóttir
27. júní 2015 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Áslaug Sólbjört Jensdóttir

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist 23. ágúst 1918. Hún lést 12. júní 2015. Útför Áslaugar fór fram 26. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.