Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Tryggvi Eyjólfsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 4641 orð | 1 mynd

Tryggvi Eyjólfsson

Tryggvi Eyjólfsson fæddist á Lambavatni á Rauðasandi, þann 19. september 1927. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 30. júlí 2017. Foreldrar hans voru Vilborg Torfadóttir frá Kollsvík, húsfreyja á Lambavatni, f. 5. júní 1896, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
Hörður Rafn Sigurðsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Hörður Rafn Sigurðsson

Hörður Rafn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 4. september 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 29. júlí 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, vörubílstjóri, f. á Hellissandi 25. september 1912, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
Edward Hoblyn
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Edward Hoblyn

Cyril Edward W. Hoblyn var fæddur í Reykjavík 8. maí 1940. Foreldrar hans voru George Edward Hoblyn og Margaret Reid Hoblyn. Hann var tekinn í fóstur af hjónunum Jóhönnu Friðrikku Thorarensen og Gunnlaugi Fossberg í desember sama ár. Meira  Kaupa minningabók
Guðjón Örn Baldursson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Guðjón Örn Baldursson

Guðjón Örn Baldursson fæddist á Akureyri 27. maí 1943. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 3 ágúst 2017. Foreldrar hans voru Baldur Guðjónsson frá Skáldalæk í Svarfaðardal, f. 7. apríl 1920, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður S. Jónsdóttir
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Jónsdóttir

Ragnheiður S. Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1927. Hún lést 6. ágúst 2017. Útför Ragnheiðar fór fram 17. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson

Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson fæddist í Brautarholti, Haukadalshreppi í Dalasýslu 25. febrúar 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. ágúst 2017. Foreldrar Brynjólfs voru Aðalsteinn Baldvinsson, bóndi og kaupmaður í Brautarholti, f. Meira  Kaupa minningabók
Elías Ólafur Guðmundsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Elías Ólafur Guðmundsson

Elías Ólafur Guðmundsson fæddist 26. október 1937. Hann lést 3. ágúst 2017. Útför Elíasar fór fram 14. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónsdóttir
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 21. október 1921 að Bæ í Hrútafirði. Hún lést á Elliheimilinu Grund 18. júlí 2017. Hún ólst upp að Hömrum í Laxárdal en flutti til Reykjavíkur fyrir tvítugsaldur. Meira  Kaupa minningabók
Þorkell Indriðason
17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Þorkell Indriðason

Þorkell Indriðason (Keli í Hf.) fæddist í Hafnarfirði 29. nóvember 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Anna Þorláksdóttir, f. 4. apríl 1888, d. 24. desember 1930, og Indriði Guðmundsson, f. 3. maí 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður S. Jónsdóttir
17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Jónsdóttir

Ragnheiður S. Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Þóra Höskuldsdóttir ljósmyndari, smiður og bóndi frá Meðalfelli í Kjósarsýslu, f. 23.12. 1902, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
Lárus Sigurgeirsson
17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Lárus Sigurgeirsson

Lárus Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 22.10. 1923. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 1 ágúst 2017. Foreldrar hans voru Sigurgeir F. Magnússon, f. 26.5. 1896, d. 30.5. 1987, og Línbjörg Árnadóttir, f. 16.6. 1896, d. 16.10. 1966. Meira  Kaupa minningabók
Halldóra Sigurgeirsdóttir
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

Halldóra Sigurgeirsdóttir

Halldóra Sigurgeirsdóttir fæddist 8. ágúst 1936. Hún lést 29. júlí 2017. Útför Halldóru fór fram 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Skúli B. Ólafs
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2218 orð | 1 mynd

Skúli B. Ólafs

Skúli B. Ólafs fæddist á Seltjarnarnesi 21. janúar 1940. Hann lést á Landspítalanum 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Ólafs lögfræðingur, f. 1913, d. 1989, og Guðfinna Bjarnadóttir Ólafs húsmóðir, f. 1913, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók
Reynir Einarsson
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Reynir Einarsson

Reynir Einarsson fæddist 6. febrúar 1939 í Reykjavík. Hann lést á Hlévangi í Keflavík 9. ágúst 2017. Hann var sonur hjónanna Einars Thorbergs Guðmundssonar, f. 1910, d. 1978, og Vilhelmínu Kristínar Þórdísar Sumarliðadóttur, f. 1910, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
Birgir Matthíasson
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Birgir Matthíasson

Birgir Matthíasson fæddist 9. október 1937. Hann lést 25. júlí 2017. Útför Birgis fór fram 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Þórunn Ólafsdóttir
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

Þórunn Ólafsdóttir

Þórunn Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 19. október 1933. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 31. júlí 2017. Hún var ættleidd sem kornabarn af hjónunum Ólafi Sigurðssyni, óðalsbónda á Hellulandi, og Ragnheiði Konráðsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Sigtryggsdóttir
16. ágúst 2017 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Guðrún Sigtryggsdóttir

Guðrún Sigtryggsdóttir (Gurra) fæddist 18. mars 1959. Hún lést 22. júlí 2017. Útför Gurru fór fram 2. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Arna Hrönn Pálsdóttir
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Arna Hrönn Pálsdóttir

Arna Hrönn Pálsdóttir fæddist 13. mars 1961. Hún lést 3. ágúst 2017. Útför Örnu fór fram 14. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Jón Grétar Vigfússon
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Jón Grétar Vigfússon

Jón Grétar Vigfússon fæddist 21. september 1944. Hann lést 28. júlí 2017. Útför Jóns Grétars fór fram 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaugur Auðunn Falk
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Guðlaugur Auðunn Falk

Guðlaugur Auðunn Falk fæddist 7. nóvember 1959. Hann lést 29. júní 2017. Guðlaugur Falk var jarðsunginn 26. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Björnsson
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist 5. nóvember 1932. Hann lést 22. júlí 2017. Útförin fór fram 14. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Hólm-fríður Jónsdóttir
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Guðlaug Hólm-fríður Jónsdóttir

Guðlaug Hólmfríður Jónsdóttir fæddist í Grýtubakkahreppi 25. maí 1945. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð fimmtudaginn 10. ágúst. Foreldrar hennar voru Jón Guðlaugsson og Hólmfríður Rósa Árnadóttir. Guðlaug var einkabarn. Meira  Kaupa minningabók
Ásbjörn Andrason
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Ásbjörn Andrason

Ásbjörn Andrason fæddist í Reykjavík 4. desember 1962. Hann andaðist eftir erfið veikindi á Hvidovre-spítalanum í Kaupmannahöfn 20. júlí 2017. Foreldrar hans voru Andri Sigurður Jónsson, f. 4. október 1934, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
Þuríður Þórarinsdóttir
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2762 orð | 1 mynd

Þuríður Þórarinsdóttir

Þuríður Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. mars 1932. Hún lést að Sólvangi 26. júlí 2017. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttir húsmóður f. 4.1. 1900, d. 20.6. 1989, og eiginmanns hennar, Þórarins Magnússonar skósmiðs, f. 29.3. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
Guðjón Róbert Ágústsson
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Guðjón Róbert Ágústsson

Guðjón Róbert Ágústsson fæddist í Reykjavík 11. september 1948. Hann lést 28. júlí 2017. Guðjón Róbert var jarðsunginn 9. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Emilía Jónsdóttir
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Emilía Jónsdóttir

Emilía Jónsdóttir fæddist 3. febrúar 1934. Hún lést 3. ágúst 2017. Útför Emilíu fór fram 14. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Birna Kjartansdóttir
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Kjartansdóttir

Guðrún Birna Kjartansdóttir fæddist 17. mars 1978. Hún lést 29. júlí 2017. Útför Guðrúnar Birnu fór fram 10. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Elías Ólafur Guðmundsson
15. ágúst 2017 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Elías Ólafur Guðmundsson

Elías Ólafur Guðmundsson fæddist 26. október 1937. Hann lést 3. ágúst 2017. Útför Elíasar fór fram 14. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Björg Jóhanna Þórðardóttir
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 3014 orð | 1 mynd

Björg Jóhanna Þórðardóttir

Björg Jóhanna Þórðardóttir fæddist að Granda í Ketildölum í Arnarfirði 11. apríl 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 2. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 26. október 1899, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
Elías Ólafur Guðmundsson
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Elías Ólafur Guðmundsson

Elías Ólafur Guðmundsson fæddist 26. október 1937 í Bæ á Bæjarnesi í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 3. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Arason, bóndi og síðar flokksstjóri hjá Reykjavíkurborg, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Björnsson
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist á Svínabökkum í Vopnafirði 5. nóvember 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 22. júlí 2017. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Björn Vigfús Metúsalemsson, f. 29. maí 1894, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
Emilía Jónsdóttir
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2875 orð | 1 mynd

Emilía Jónsdóttir

Emilía Jónsdóttir fæddist á Grund á Akranesi 3. febrúar 1934. Hún lést 3. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Þórðardóttir húsmóðir, f. 22.8. 1913, d. 20.5. 2002, og Jón Ágúst Árnason, framkvæmdastjóri og alþingismaður, f. 15.1. 1909, d. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
Arna Hrönn Pálsdóttir
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Arna Hrönn Pálsdóttir

Arna Hrönn Pálsdóttir, samskiptastjóri í Landsbankanum, fæddist í Reykjavík 13. mars 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Páll B. Helgason, fv. yfirlæknir á endurhæfingardeild Landspítalans, f. 22. júní 1938,... Meira  Kaupa minningabók
Ingvar Níelsson
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Ingvar Níelsson

Ingvar Níelsson fæddist á Neskaupstað 29. mars 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. ágúst 2017. Foreldrar Ingvars voru Níels Ingvarsson, f. 21. september 1900, d. 5. mars 1982, og Guðrún Borghildur Hinriksdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
Birgir Matthíasson
12. ágúst 2017 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Birgir Matthíasson

Birgir Matthíasson fæddist 9. október 1937. Hann lést 25. júlí 2017. Útför Birgis fór fram 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Ester Bergmann Halldórsdóttir
12. ágúst 2017 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Ester Bergmann Halldórsdóttir

Ester Bergmann Halldórsdóttir fæddist 14. apríl 1943. Hún lést 10. júlí 2017. Ester var jarðsungin frá Selfosskirkju 19. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
Helga Markúsdóttir
12. ágúst 2017 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Helga Markúsdóttir

Helga Markúsdóttir fæddist 8. nóvember 1924. Hún lést 27. júlí 2017. Útför Helgu fór fram 4. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Karl Einarsson
12. ágúst 2017 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Karl Einarsson

Karl Einarsson fæddist 8. júlí 1936. Hann lést 27. júlí 2017. Karl var jarðsunginn 9. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
María Jónsdóttir
12. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist 13. febrúar 1958. Hún lést 26. júlí 2017. Útför Maríu var gerð 8. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðjón Gísli Ebbi Sigtryggsson
12. ágúst 2017 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Guðjón Gísli Ebbi Sigtryggsson

Guðjón Gísli Ebbi Sigtryggsson fæddist 22. september 1935. Hann lést 16. júní 2017. Útför Guðjóns Ebba fór fram 31. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.