Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Kristinn Gíslason
19. apríl 2014 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Kristinn Gíslason

Halldór Kristinn Gíslason, Kiddi í Sjólyst, fæddist í Sjólyst, Eskifirði 7. október 1934. Hann lést 1. apríl 2014 eftir stutt veikindi. Foreldrar Kristins voru Gísli Jónsson, f. 15. júlí 1896, d. 30. mars 1960, og Jóna Einarsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
Skúli Jónsson
19. apríl 2014 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Skúli Jónsson

Skúli Jónsson, fv. verkstjóri fæddist á Húsavík 7. október 1930. Hann lést 13. apríl 2014. Hann var sonur hjónanna Jóns Sörenssonar sjómanns, f. 18.2. 1894, d. 2.5. 1979, og Guðbjargar Jóhannesdóttur húsfreyju, f. 10.10. 1903, d. 23.3. 1971. Meira  Kaupa minningabók
Ólöf Ragnheiður Helgadóttir
19. apríl 2014 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnheiður Helgadóttir

Ólöf Ragnheiður Helgadóttir fæddist 24. júlí 1920. Hún lést 5. apríl 2014. Ólöf var jarðsungin 16. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Friðrik Theodórsson
19. apríl 2014 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Friðrik Theodórsson

Friðrik Theodórsson fæddist 7. febrúar 1937. Hann lést 28. mars 2014. Útför Friðriks fór fram 11. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Haraldur Hermannsson
19. apríl 2014 | Minningargreinar | 5588 orð | 1 mynd

Haraldur Hermannsson

Haraldur Hermannsson var fæddur á Ysta-Mó í Fljótum 22. apríl 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 3. apríl 2014. Foreldrar hans voru Hermann Jónsson, hreppstjóri og bóndi, f. 12.12. 1891, d. 30.9. 1974 og Elín Lárusdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
Örvar Kristjánsson
19. apríl 2014 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

Örvar Kristjánsson

Örvar Kristjánsson harmonikkuleikari fæddist í Reykjavík 8. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 7. apríl sl. Eftirlifandi eiginkona Örvars er Guðbjörg Bryndís Sigurðardóttir (Bubbý), fædd 15. nóv. 1940. Meira  Kaupa minningabók
Hanna Indriðadóttir Coare
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Hanna Indriðadóttir Coare

Hanna Indriðadóttir Coare fæddist í Reykjavík 6. janúar 1950. Hún lést á Englandi 14. mars 2014. Foreldrar hennar voru Indriði Baldursson, bifvélavirkjameistari og svifflugusmiður, f. 13. júlí 1911, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
Páll Vídalín Jónsson
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Páll Vídalín Jónsson

Páll Vídalín Jónsson fæddist 5. október 1966. Hann andaðist 18. febrúar 2014. Útför Páls fór fram 16. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Bergljót Ólafs
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Bergljót Ólafs

Bergljót Ólafs fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1938. Hún lést 23. mars 2014. Útför Bergljótar fór fram 31. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
Anna Kristín Hallgrímsdóttir
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Anna Kristín Hallgrímsdóttir

Anna Kristín Hallgrímsdóttir fæddist á Einarsstöðum í landi Munkaþverár í Eyjafirði 11. mars 1935. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. mars 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Sesselja Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 8.6. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir

Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir fæddist 12. janúar 1926. Hún lést 5. apríl 2014. Útför Sólborgar fór fram 16. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Kristján Alexandersson
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Kristján Alexandersson

Kristján Alexandersson fæddist 2. maí 1924. Hann lést 3. apríl 2014. Útför Kristjáns fór fram 14. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sverrir Ormsson
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Sverrir Ormsson

Sverrir Ormsson fæddist 23. október 1925. Hann lést 11. apríl 2014. Útför Sverris fór fram 16. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Jósúa Magnússon
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd

Jósúa Magnússon

Jósúa Magnússon fæddist í Hraunholtum í Hnappadal, Kolbeinsstaðahreppi, 30. ágúst 1923. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi hinn 9. apríl 2014. Foreldrar hans voru Magnús Sumarliði Magnússon bóndi, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Pála Rögnvaldsdóttir
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 1778 orð | 1 mynd

Guðný Pála Rögnvaldsdóttir

Guðný Pála Rögnvaldsdóttir fæddist á Siglufirði 17. mars 1944. Hún lést á heimili sínu, Kirkjusandi 5 í Reykjavík, 6. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Álfhildur Friðriksdóttir húsmóðir, f. 7. ágúst 1923, og Rögnvaldur Rögnvaldsson vélstjóri, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
Sólborg S. Sigurðardóttir
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 2080 orð | 1 mynd

Sólborg S. Sigurðardóttir

Sóborg Sumarrós Sigurðardóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 12. janúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörkinni 5. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Sigurður Gunnar Jónsson, f. á Sauðárkróki 7.8. 1895, d. af slysförum á Hjalteyri 28.6. Meira  Kaupa minningabók
Sverrir Ormsson
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

Sverrir Ormsson

Sverrir Ormsson fæddist 23. október 1925 á Baldursgötu 31 í Reykjavík. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 11. apríl 2014. Foreldrar hans voru Helga Kristmundardóttir húsmóðir, fædd í Vestmannaeyjum 19. Meira  Kaupa minningabók
Páll Vídalín Jónsson
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 2013 orð | 1 mynd

Páll Vídalín Jónsson

Páll Vídalín Jónsson fæddist í Reykjavík 5. október 1966. Hann andaðist á sjúkrahúsi í London hinn 18. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Jón Bergsson frá Hafnarfirði, f. 16. nóvember 1927, og Þórdís Pálsdóttir frá Hvarfi í Víðidal, f. 25. apríl 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Már Sigurbjörnsson
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

Guðmundur Már Sigurbjörnsson

Guðmundur Már Sigurbjörnsson fæddist í Reykjarvík 12 október 1943. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri hinn 4. apríl 2014. Foreldrar Guðmundar voru Björg Þorkelsdóttir, f. 1918, d. 2003, og Sigurbjörn Maríusson, f. 1912, d. 1945. Meira  Kaupa minningabók
Steinunn M. Stephensen
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Steinunn M. Stephensen

Steinunn M. Stephensen fæddist á Auðnum á Vatnsleysuströnd 2. október 1934. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Björnsdóttir, f. 9. ágúst 1896, d. 21. ágúst 1986, og Magnús Ó. Stephensen, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
Ólöf Ragnheiður Helgadóttir
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnheiður Helgadóttir

Ólöf Ragnheiður Helgadóttir fæddist 24. júlí 1920 á Rútsstöðum, Öngulsstaðahreppi, Eyjafjarðarsveit. Hún lést á dvalarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri hinn 5. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Helgi Ágústsson, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
Þorbjörg Jónsdóttir
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónsdóttir

Þorbjörg Jónsdóttir fæddist á Kirkjubóli, Steingrímsfirði, Strandasýslu, 17. nóvember 1923. Hún lést á Hrafnistu, Reykjavík, 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Grímsdóttir, f. 11.7. 1894, d. 11.2. 1956, og Jón Magnússon, f. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
Guðjón Guðjónsson
16. apríl 2014 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

Guðjón Guðjónsson

Guðjón Guðjónsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1928. Hann lést á heimili sínu 8. apríl 2014. Foreldar Guðjóns voru Guðjón Jóhannsson, f. 2.6. 1906, d. 3.2. 1966, verkamaður í Reykjavík, og Sigríður Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 28.6. Meira  Kaupa minningabók
Gunnlaug Hauksdóttir
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

Gunnlaug Hauksdóttir

Gunnlaug Hauksdóttir fæddist í Sæbóli á Dalvík 9. október 1949, hún lést á heimili sínu hinn 6. apríl 2014. Gunnlaug var dóttir hjónanna Hauks Tryggvasonar og Guðlaugar Önnu Gunnlaugsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
Haraldur Stefánsson
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Haraldur Stefánsson

Haraldur Stefánsson fæddist í Reykjavík 23. mars 1929 og lést í Reykjavík 8. apríl 2014. Foreldrar hans voru Stefán Árnason sjómaður, f. 22. október 1885 á Tréstöðum í Hörgárdal í Eyjafirði, d. 24. desember 1934. Meira  Kaupa minningabók
Birna Ögmundsdóttir
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Birna Ögmundsdóttir

Birna Ögmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. september 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þann 4. apríl 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ögmundur Ólafsson skipstjóri, f. 18. október 1895 í Flatey, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
Anna Guðmundsdóttir
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir fæddist í Arabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 29. janúar 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 6. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Helga Jónsdóttir
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1930. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 2. apríl 2014. Hún var dóttir Jóns Sigurðssonar, skipstjóra, f. 1892 á Fagurhóli á Vatnsleysuströnd, d. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Helena Magnúsdóttir
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 3056 orð | 1 mynd

Margrét Helena Magnúsdóttir

Margrét Helena Magnúsdóttir fæddist á Sauðárkróki 1. janúar 1930. Hún lést 3. apríl 2014. Foreldar hennar voru Hólmfríður Elín Helgadóttir saumakona, f. 14.1. 1900, d. 22.6. 2000, og Magnús Halldórsson beykir, f. 30.5. 1891, d. 13.12. 1932. Meira  Kaupa minningabók
Agnar Hörður Hinriksson
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Agnar Hörður Hinriksson

Agnar Hörður Hinriksson fæddist 8. júní 1981. Hann lést 31. mars 2014. Útför Agnars Harðar fór fram 11. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Friðrik Haraldsson
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Friðrik Haraldsson

Friðrik Haraldsson fæddist 9. ágúst 1922. Hann lést 21. mars 2014. Útför Friðriks fór fram 9. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Erla Hulda Árnadóttir
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Erla Hulda Árnadóttir

Erla Hulda Árnadóttir fæddist 14. júní 1934. Hún lést 26. mars 2014. Útför Erlu fór fram 8. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ólína Elínborg Kristleifsdóttir
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Ólína Elínborg Kristleifsdóttir

Ólína Elínborg Kristleifsdóttir fæddist á Efri-Hrísum í Fróðárhreppi, Snæfellsnesi 11. október 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 5. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ólöf Oddný Jóhanna Ólafsdóttir
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Ólöf Oddný Jóhanna Ólafsdóttir

Ólöf Oddný Jóhanna Ólafsdóttir fæddist í Viðvík í Skeggjastaðahreppi 4. maí 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 6. apríl 2014. Foreldrar Ólafar voru: Ólafur Grímsson, f. 20.8. 1889, d. 6.4. 1920, og Þórunn Þorsteinsdóttir, f. 17.4. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Hulda Magnúsdóttir
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Margrét Hulda Magnúsdóttir

Margrét Hulda Magnúsdóttir fæddist 20. febrúar 1918. Hún lést 23. mars 2014. Útför Margrétar Huldu fór fram 29. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
Svava Óladóttir
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Svava Óladóttir

Svava Óladóttir fæddist 3. október 1919. Hún lést 30. mars 2014. Útför Svövu fór fram 5. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Elli Runólfur Guðmundsson
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Elli Runólfur Guðmundsson

Elli Runólfur Guðmundsson fæddist í Skáldabúðum 27. maí 1935. Hann lést 23. mars 2014. Hann var sonur Guðmundar Sveinssonar, f. 14. september 1904, og Aðalbjargar Runólfsdóttur, f. 24 júlí 1897. Elli var elstur af þremur systkinum. Meira  Kaupa minningabók
Steinunn Kristín Árnadóttir
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Steinunn Kristín Árnadóttir

Steinunn Kristín Árnadóttir fæddist 24. febrúar 1950. Hún lést 27. mars 2014. Útför Steinunnar fór fram 4. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Valgeir Birgisson
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Valgeir Birgisson

Valgeir Birgisson fæddist 26. júlí 1961. Hann lést 26. mars 2014. Útför Valgeirs fór fram 10. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sverrir Guðmundsson
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Sverrir Guðmundsson

Sverrir Guðmundsson fæddist 18. október 1938. Hann lést 16. mars 2014. Útför Sverris fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.