Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Sóley Gunnvör Tómasdóttir
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Sóley Gunnvör Tómasdóttir

Sóley fæddist í Reykjavík 6. mars 1935. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 8. apríl 2015. Sóley var ættleidd ung að aldri af hjónunum Tómasi Elíasi Bæringssyni, f. 6. apríl 1898, d. 24. október 1973, og konu hans, Ólöfu Þórunni Indriðadóttur, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
Georg Vigfússon
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Georg Vigfússon

Georg Vigfússon fæddist að Kúgili í Þorvaldsdal 19. september 1915. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 6. apríl 2015. Hann var sonur hjónanna Vigfúsar Kristjánssonar, smiðs og útvegsbónda, f. 7. febrúar 1889, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Ólafur Guðmundsson
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist 19. desember 1934 á Efstabóli í Önundarfirði. Hann andaðist á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 7. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðriksson, f. 22.12. 1892, d. 5.1. 1974, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
Þorgeir Sigurgeirsson
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 2677 orð | 1 mynd

Þorgeir Sigurgeirsson

Þorgeir Sigurgeirsson fæddist 20. ágúst 1928 á Orrastöðum Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 9. apríl 2015. Þorgeir var sonur hjónanna Sigurgeirs Björnssonar, f. 7. október 1885, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Sólveig Sigurðardóttir
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Guðrún Sólveig Sigurðardóttir

Guðrún Sólveig Sigurðardóttir fæddist á Múla í Þorskafirði 6. apríl 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 7. apríl 2015. Sólveig var dóttir hjónanna Sigurðar Guðmundz Sigurðssonar, f. 1894, d. 1984, og Þórunnar Sigríðar Pétursdóttur, f. 1896,... Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Þórðarson
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 5845 orð | 1 mynd

Gunnar Þórðarson

Gunnar Þórðarson fæddist 6. október 1917 á Lóni í Viðvíkursveit, Skagafirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 1. apríl 2015. Foreldrar hans voru Þórður Gunnarsson bóndi á Lóni, f. 7. desember 1886, d. 4. apríl 1940, og k.h. Anna Björnsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
Þorgeir Sigurgeirsson
18. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1538 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgeir Sigurgeirsson

<p>Þorgeir Sigurgeirsson fædd- <br/> ist 20. ágúst 1928 á Orrastöð- <br/> um Torfalækjarhreppi í Austur-- <br/> Húnavatnssýslu. Hann lést á Heil- <br/> brigðisstofnun Blönduóss 9. apríl <br/> 2015. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Kristófersson
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

Haukur Kristófersson

Haukur Kristófersson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1919. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 4. apríl 2015. Haukur var sonur hjónanna Guðnýjar Jónínu Jónsdóttur, f. 1883, d. 1971, frá Kimbastöðum í Skagafirði, og Kristófers Grímssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
Kolbrún Anna Karlsdóttir
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Kolbrún Anna Karlsdóttir

Kolbrún fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1946. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. apríl 2015. Kolbrún ólst upp hjá móður sinni, Kristínu Aðalbjörnsdóttur, að Skólavörðustig 24a í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
Valur Margeirsson
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Valur Margeirsson

Valur Margeirsson fæddist 7. febrúar 1949 í Keflavík. Hann lést á heimili í sínu 8. apríl 2015. Foreldrar hans voru Jón Margeir Jónsson, f. 23. nóvember 1916, d. 18. júlí 2004, og Ásta Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 22. febrúar 1917, d. 20. október 1999. Meira  Kaupa minningabók
Brynja Kolbrún Lárusdóttir
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Brynja Kolbrún Lárusdóttir

Brynja Kolbrún Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk við Suðurlandsbraut 7. febrúar 2015. Brynja var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 16. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
Kristrún Inga Geirsdóttir
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Geirsdóttir

Kristrún Inga Geirsdóttir fæddist 12. september 1959 og lést 2. apríl 2015. Útför Kristrúnar Ingu fór fram 14. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Bragi Björgvinsson
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Bragi Björgvinsson

Bragi Björgvinsson fæddist 17. júní 1934. Hann lést 1. apríl 2015. Útför Braga var gerð 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur V. Björgvinsson
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Guðmundur V. Björgvinsson

Guðmundur Vigfús Björgvinsson vélstjóri fæddist á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð 1. maí 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Egilsstöðum 9. apríl 2015. Foreldrar hans voru Stefanía Stefánsdóttir, húsfreyja á Ketilsstöðum, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
Grímur Jósafatsson
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Grímur Jósafatsson

Grímur Jósafatsson fæddist 12. mars 1924 á Efri-Svertingsstöðum í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 8. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðrún Ebenezersdóttir, f. 25.5. 1890, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
Sigurveig Anna Stefánsdóttir
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Sigurveig Anna Stefánsdóttir

Sigurveig Anna Stefánsdóttir fæddist í Ólafsfirði 15. maí 1930. Hún lést lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 8. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Jónína Kristín Gíslasdóttir húsmóðir, f. 24.8. 1895, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Guðmundsson
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Vetleifsholtsparti, Ásahreppi, Rangárvallasýslu, 27. mars 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. apríl 2015. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Matthildur Magnúsdóttir
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1812 orð | 1 mynd

Matthildur Magnúsdóttir

Matthildur Magnúsdóttir fæddist á Kóngsbakka í Helgafellssveit 31. maí 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 9. apríl 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Ásthildur Jónasdóttir, f. á Helgafelli í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 10. Meira  Kaupa minningabók
Axel Kristjánsson
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Axel Kristjánsson

Axel Kristjánsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1927. Hann lést 7. apríl 2015. Foreldrar hans voru Kristján Jóhannsson, f. 19.9. 1895, d. 20.2. 1974, og Margrét Petrea Elíasdóttir, f. 13.8. 1904, d. 20.6. 1980. Systkini Axels eru Þóra, f. Meira  Kaupa minningabók
Þórunn Valdís Eggertsdóttir
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 2761 orð | 1 mynd

Þórunn Valdís Eggertsdóttir

Þórunn Valdís Eggertsdóttir (Dísa) fæddist 21. júlí 1948 á Vestri-Reyni í Innri-Akraneshreppi. Hún lést 10. apríl 2015 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Halldóra Ágústa Þorsteinsdóttir, f. 3.12. 1928, d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Kristinsdóttir
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Sigríður Kristinsdóttir

Sigríður Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. apríl 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Bryndís Emilsdóttir, fædd á Eskifirði 31. október 1928, látin 6. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Gísladóttir
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Guðlaug Gísladóttir

Guðlaug Gísladóttir fæddist 12. júní 1920. Hún lést 16. mars 2015. Guðlaug var jarðsungin 24. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
Helgi Arent Pálsson
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Helgi Arent Pálsson

Helgi Arent Pálsson fæddist í Kópavogi 7. mars 1961 og ólst upp á Þingholtsbrautinni í Kópavogi. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á páskadag, 5. apríl, 2015. Foreldrar Helga voru Jónína Jakobsdóttir, f. 19.6. 1927, d. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
Svala Eiríksdóttir
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Svala Eiríksdóttir

Svala Eiríksdóttir Pétursdóttir fæddist 22.11. 1924. Hún lést 26. mars 2015. Útför Svölu fór fram 9. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Vilhjálmsdóttir
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 2200 orð | 1 mynd

Jóhanna Vilhjálmsdóttir

Jóhanna Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1951. Hún lést á heimili sínu 6. apríl 2015. Foreldrar hennar eru Bergþóra Skarphéðinsdóttir, f. 17. september 1931, og Gunnar Hlöðver Steinsson, f. 15. október 1933, d. 16. maí 2004. Meira  Kaupa minningabók
Sigmar J. Ingvarsson
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Sigmar J. Ingvarsson

Sigmar Jóhann Ingvarsson fæddist 19. júlí 1927. Hann lést 1. apríl 2015. Útför Sigmars fór fram 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Björn Pétursson
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 3194 orð | 1 mynd

Björn Pétursson

Björn Pétursson fæddist á Siglufirði 20. júlí 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl 2015. Björn var sonur hjónanna Péturs Björnssonar, kaupmanns á Siglufirði, f. 25. október 1897 í Brekkukoti fremra, Akrahr., Skagafirði, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónasdóttir
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir (Dúnna) fæddist 25. desember 1921, hún lést 18. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Útför Guðrúnar fór fram frá Grensáskirkju 30. mars 2015. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
Geir Helgason
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Geir Helgason

Geir Helgason fæddist 20. ágúst 1933. Hann lést 23. mars 2015. Útför Geirs fór fram 31. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
Hermann Níelsson
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Hermann Níelsson

Hermann Níelsson fæddist 28. febrúar 1948. Hann lést 21. janúar 2015. Útför Hermanns fór fram 14. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
Róslaug Jónína Agnarsdóttir
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Róslaug Jónína Agnarsdóttir

Róslaug Jónína Agnarsdóttir fæddist 19. maí 1940. Hún lést 1. apríl 2015. Útför Róslaugar fór fram 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Ingeborg Eide Geirsdóttir
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 3314 orð | 1 mynd

Ingeborg Eide Geirsdóttir

Ingeborg Eide Geirsdóttir fæddist á Húsavík 6. október 1950 . Hún lést á Landspítalanum 6. apríl 2015. Hún var dóttir hjónanna Paule Hermine Eide Eyjólfsdóttur, f. 26. ágúst 1911, d. 4. febrúar 1979, og Geirs Benediktssonar, f. 19. júní 1907, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
Ebba Ingibjörg Egilsdóttir
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Ebba Ingibjörg Egilsdóttir

Ebba Ingibjörg Egilsdóttir Urbancic fæddist 10.7. 1933. Hún lést 31.3. 2015. Útför Ebbu fórr fram 10. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Þorbjörn Ágúst Erlingsson
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Þorbjörn Ágúst Erlingsson

Þorbjörn Ágúst Erlingsson fæddist 17. september 1955. Hann lést 28. mars 2015. Útförin fór fram 10. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjartur Haraldsson
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Guðbjartur Haraldsson

Guðbjartur Haraldsson fæddist 5. september 1930. Hann lést 23. mars 2015. Guðbjartur var jarðsunginn 8. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
Ingeborg Eide Geirsdóttir
16. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1097 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingeborg Eide Geirsdóttir

<p>Ingeborg Eide Geirsdóttir fæddist á Húsavík 6. október 1950 . Hún lést á Landspítalanum 6. apríl 2015.<br/>Hún var dóttir hjónanna Paule Hermine Eide Eyjólfsdóttur, f. 26. ágúst 1911, d. 4. febrúar 1979, og Geirs Benediktssonar, f. 19. júní 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Steindórsson
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Guðmundur Steindórsson

Guðmundur Steindórsson fæddist 26. september 1941. Hann lést 9. mars 2015. Útför Guðmundar fór fram 19. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
Magnea S. Magnúsdóttir
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Magnea S. Magnúsdóttir

Magnea Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. mars 2015. Útför Magneu fór fram frá Lágafellskirkju, 19. mars 2015, kl. 12. Meira  Kaupa minningabók
Þórður Klemensson
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Þórður Klemensson

Þórður Klemensson fæddist í Minni-Vogum þann 5. janúar árið 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðrún Kristmannsdóttir, f. 23. júní 1919, d. 14. mars 2007, og Klemens Sæmundsson, f. 28. desember 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Jóhann Þorbjörnsson
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Þorbjörnsson

Sigurður Jóhann Þorbjörnsson var fæddur 23. júní 1926. Hann lést 5. apríl 2015. Útför Sigurðar fór fram 14. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.