Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Guðrún Björnsdóttir
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2890 orð | 1 mynd

Guðrún Björnsdóttir

Guðrún Björnsdóttir var fædd á Fjalli á Skaga 14.3. 1920. Hún lést 18. ágúst 2014. Guðrún var dóttir hjónanna Björns Björnssonar og Kristínar Jónsdóttur. Hún var næstyngst sex systkina, eldri voru Þorbjörg, Ingvar, Jakobína og Lárus. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Jónsdóttir Buch
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

Guðný Jónsdóttir Buch

Guðný Jónsdóttir Buch var fædd á Einarsstöðum í Reykjahreppi 27. júlí 1934. Hún lést á gjörgæsludeild á sjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst 2014. Guðný var elst 10 barna hjónana Jóns Þórs Friðrikssonar Buch, bónda á Einarsstöðum í Reykjahreppi, f. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
Sigurbirna Árnadóttir
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Sigurbirna Árnadóttir

Sigurbirna Árnadóttir fæddist á Teig á Akranesi hinn 3. mars 1948. Hún andaðist á Landspítalanum hinn 19. ágúst. sl. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Örvar Daníelsson, f. 20.6. 1922, d. 28.9. 1985, og Sigríður Jóna Sigurbjörnsdóttir, f. 24.2. 1923. Meira  Kaupa minningabók
Svava Steingrímsdóttir
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Svava Steingrímsdóttir

Svava Steingrímsdóttir fæddist á Blönduósi 8. september 1921 Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. júlí 2014. Svava ólst upp á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Helga D. Jónsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1895, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
Guðjón Helgi Sigurðsson
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Guðjón Helgi Sigurðsson

Guðjón Helgi Sigurðsson fæddist í Seljatungu í Gaulverjabæjarhreppi 26. nóvember 1922. Hann lést 24. ágúst 2014 á Fossheimum, Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
Guðríður Magnúsdóttir
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

Guðríður Magnúsdóttir

Guðríður Magnúsdótir (Dúa) fæddist í Flögu 30. júní 1926. Hún lést á Sólvöllum, Eyrarbakka, 18. ágúst 2014. Foreldrar Guðríðar voru Vigdís Stefánsdóttir og Magnús Árnason, bóndi í Flögu. Eftirlifandi systkini eru Guðrún, f. 1919, og Stefanía, f. 1921. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Jónsdóttir Buch
30. ágúst 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1251 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Jónsdóttir Buch

Guðný Jónsdóttir Buch var fædd á Einarsstöðum í Reykjahreppi 27. júlí 1934. Hún lést á gjörgæsludeild á sjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Anna Gígja Guðbrandsdóttir
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 3567 orð | 1 mynd

Anna Gígja Guðbrandsdóttir

Anna Gígja Guðbrandsdóttir fæddist 22. maí 1946 á Siglufirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. ágúst 2014. Hún var fjórða barn af átta börnum hjónanna Önnu Júlíu Magnúsdóttur, f. 7. júlí 1920, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
Elín Eyjólfsdóttir
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 3003 orð | 1 mynd

Elín Eyjólfsdóttir

Elín Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1951. Hún lést 18. ágúst 2014. Elín var dóttir hjónanna Eyjólfs Teitssonar húsasmiðs, f. 30.7. 1925 í Eyvindartungu í Laugardal, d. 4.9. 1993, og Soffíu Ármannsdóttur skrifstofukonu, f. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
Arnór Benediktsson
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2613 orð | 1 mynd

Arnór Benediktsson

Arnór Benediktsson fæddist í Barnafelli í Ljósavatnshreppi 26. mars 1920. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 21. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Benedikt Sigurðsson, bóndi í Barnafelli og síðar í Landamótsseli í Ljósavatnshreppi, f. Meira  Kaupa minningabók
Gréta Fanney Guðlaugsdóttir
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Gréta Fanney Guðlaugsdóttir

Gréta Fanney Guðlaugsdóttir var fædd 5. desember 1950 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu þann 21. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Elís Jónsson, f. 1914, d. 1994, verkstjóri, frá Krossi á Berufjarðarströnd og Kristín Ríkey Búadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Margrit Árnason
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Margrit Árnason

Margrit Árnason, fædd Truttmann, fæddist 12.6. 1928 í Sviss. Hún lést 24. júlí 2014. Útför Margritar fór fram 31. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sveinn Rafn Eiðsson
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Sveinn Rafn Eiðsson

Sveinn Rafn Eiðsson fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði hinn 22. maí 1928. Hann lést á Landakoti 22. ágúst 2014. Sveinn var sonur hjónanna Eiðs Albertssonar skólastjóra, f. 1890, og Guðríðar Sveinsdóttur organista, f. 1906. Meira  Kaupa minningabók
Sunnefa Jónsdóttir
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Sunnefa Jónsdóttir

Sunnefa Jónsdóttir fæddist 10. desember 1944 í Efri-Ey, Meðallandi í Skaftafellssýslu. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. ágúst 2014. Foreldrar Sunnefu voru Jón Árnason bóndi, f. 1. nóvember 1908, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
Frímann S. Árnason
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 3010 orð | 1 mynd

Frímann S. Árnason

Frímann S. Árnason fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 21. ágúst 2014. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna M. Kjartansdóttir, f. 15. ágúst 1926, d. 11. apríl 1993, og Árni K. Jónsson, f. 13. október 1915, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
Sigdór Sigurðsson
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Sigdór Sigurðsson

Sigdór Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 25. ágúst 1921, hann dó á Sólvangi í Hafnarfirði 22. ágúst 2014. Foreldrar Sigdórs voru Halldóra Sigurðardóttir, f. 1886, d. 1921, frá Krossi í Mjóafirði og Sigurður Jónsson skipstjóri, f. 1888, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
Fjóla Sigurðardóttir
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2588 orð | 1 mynd

Fjóla Sigurðardóttir

Fjóla Sigurðardóttir fæddist 12. júní 1925 í Laufási, Þingeyri við Dýrafjörð. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 16. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Sigurður Friðrik Einarsson kennari, f. 25.9. 1875, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
Regína Guðrún Arngrímsdóttir
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Regína Guðrún Arngrímsdóttir

Regína Guðrún Arngrímsdóttir fæddist 11. apríl 1955. Hún lést 1. ágúst 2014. Útför Regínu fór fram í kyrrþey að hennar eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Jóhannsson
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannsson

Guðmundur Jóhannsson fæddist 6. nóvember 1929. Hann lést 18. ágúst 2014. Útför hans fór fram 26. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Eva Karin Elisabet Loodberg
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Eva Karin Elisabet Loodberg

Eva Karin Elisabet Loodberg fæddist í Höganäs á Skáni 26. febrúar 1961. Hún lést 25. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Åke og Sonja Loodberg sem bæði voru kennarar. Karin giftist Högna Hanssyni 7. janúar 2000. Meira  Kaupa minningabók
Þórhildur Vilborg Skúladóttir
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Þórhildur Vilborg Skúladóttir

Þórhildur Vilborg Skúladóttir fæddist 15. júlí 1937. Hún lést 16. ágúst 2014. Útför Þórhildar fór fram 23. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Jóhannes Helgason
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 7234 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgason

Jóhannes Helgason fæddist í Reykjavík 16. júní 1958. Hann lést á Landakotsspítala 17. ágúst 2014. Foreldrar hans eru Lára Kristinsdóttir hjúkrunarritari, f. 4.3. 1938, og Helgi Scheving Jóhannesson slökkviliðsmaður, f. 26.8. 1934. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Ólafsson
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Haukur Ólafsson

Haukur Ólafsson fæddist 5. júní 1928. Hann lést 15. ágúst 2014. Útför hans fór fram 26. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ingólfur Kristjánsson
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Ingólfur Kristjánsson

Ingólfur Kristjánsson fæddist á Djúpavogi 15. desember 1927. Hann lést á LSH Fossvogi 7. ágúst 2014. Foreldrar Ingólfs voru Antonía Árnadóttir, f. 19. september 1900, d. 17. maí 1988, og Kristján Jónsson, f. 27. september 1901, d. 27. mars 1984. Meira  Kaupa minningabók
María Elísabet Jónsdóttir
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

María Elísabet Jónsdóttir

María Elísabet Jónsdóttir fæddist 16. janúar 1938. Hún lést 13. ágúst 2014. Útför Maríu Elísabetar fór fram 20. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Bergrós Jónsdóttir
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Bergrós Jónsdóttir

Bergrós Jónsdóttir fæddist 2.2. 1921. Hún lést 5. ágúst 2014. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 13. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Þórður Valdimarsson
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Þórður Valdimarsson

Þórður Valdimarsson fæddist 22. ágúst 1925. Hann lést 2. ágúst 2014. Útför Þórðar var gerð 13. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Hilmar Helgason
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

Hilmar Helgason

Hilmar Helgason fæddist 10. apríl 1939 í Gröf, Miklaholtshreppi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. ágúst 2014. Foreldrar Hilmars voru Helgi Pétursson, sérleyfishafi í Gröf, f. 16.9. 1905, d. 22.5. 1969, og Unnur Halldórsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Eyvindsdóttir
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Kristín Eyvindsdóttir

Kristín Eyvindsdóttir fæddist í Útey við Laugarvatn 18. janúar 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Eyvindur Eiríksson, f. 14.11. 1884, d. 5.11. 1948, og Katrín Bjarnadóttir, f. 14.10. 1882, d. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
Lúðvíg Björn Albertsson
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Lúðvíg Björn Albertsson

Lúðvíg Björn Albertsson fæddist í Reykjavík 30. júlí 1938. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans hinn 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlína Símonardóttir húsmóðir, f. 6. desember 1912, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Friðrik Ólafsson
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Gunnar Friðrik Ólafsson

Gunnar Friðrik Ólafsson fæddist 17. febrúar 1967. Hann lést 1. ágúst 2014. Útför hans fór fram 14. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg Rósa Jónsdóttir
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Guðbjörg Rósa Jónsdóttir

Guðbjörg Rósa Jónsdóttir fæddist 27. maí 1921. Hún lést 11. ágúst 2014 .Útför hennar fór fram 16. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Guðmundsdóttir
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist á Hæli í Flókadal í Borgarfirði 5. desember 1916. Hún lést 5. ágúst 2014. Útför Ingibjargar fór fram frá Reykholtskirkju 23. ágúst 2014. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur S. Jónsson
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Guðmundur S. Jónsson

Guðmundur S. Jónsson fæddist 2. október 1938. Hann lést 3. ágúst 2014. Jarðarför hans fór fram 12. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Súsan Auður Sch. Thorsteinsson
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Súsan Auður Sch. Thorsteinsson

Súsan Auður Sch. Thorsteinsson fæddist 1. september 1950. Hún lést í bílslysi 15. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Margaret og Bent Sch. Thorsteinsson. Systkini: Gunnar Bent, Carol Ann, Guðrún Margrét, Ósk Sólveig, Þorsteinn og Ástríður. Meira  Kaupa minningabók
Hrafnhildur Guðbrandsdóttir
27. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Guðbrandsdóttir

Hrafnhildur Guðbrandsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 17. ágúst 2014. Foreldrar Hrafnhildar voru Guðbrandur Guðjónsson múrarameistari, d. 1974, og Jóhanna Dóróthea Gísladóttir, d. 1940. Meira  Kaupa minningabók
Bára Stefánsdóttir
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Bára Stefánsdóttir

Bára Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 3. mars 1988. Hún lést á Akureyri 1. ágúst 2014. Útför Báru fór fram frá Akureyrarkirkju 18. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Sigurðsson
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1922. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 12. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, verkamaður og bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 13.1. 1884 í Framnesi á Stokkseyri, d. 25.6. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Ólafsson
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Haukur Ólafsson

Haukur Ólafsson fæddist á Folafæti við Ísafjarðardjúp 5. júní 1928. Hann lést föstudaginn 15.ágúst 2014. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Hálfdánarson, f. 4.8. 1891, d. 1973, og María Rögnvaldsdóttir, f. 13.1 1891, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Guðmundsdóttir
26. ágúst 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1302 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir var fædd á Hæli í Flókadal í Borgarfirði 5. desember 1916. Hún lézt 5. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.