Nýjustu minningargreinar

« Minningaleit

Kolbrún Ingjaldsdóttir
24. október 2016 | Minningargreinar | 3023 orð | 1 mynd

Kolbrún Ingjaldsdóttir

Kolbrún Ingjaldsdóttir fæddist í Eskifirði 31. ágúst 1938. Hún lést á Landspítala Fossvogi 9. október 2016. Foreldrar hennar voru Ingjaldur Pétursson vélstjóri, f. 2. nóvember 1901, d. 20. júní 1961, og Brynhildur Björnsdóttir saumakona, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
Eggert Jónsson
24. október 2016 | Minningargreinar | 4362 orð | 1 mynd

Eggert Jónsson

Eggert Jónsson fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1941. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi eftir skamma legu 11. október 2016. Foreldrar hans voru Lea Eggertsdóttir, f. 10.5. 1910 að Kleifum í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp, d. 26.11. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Torfason Magnússon
24. október 2016 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Guðmundur Torfason Magnússon

Guðmundur Torfason Magnússon fæddist 7. september 1938. Hann lést 15. október 2016. Móðir hans var Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1922, d. 1988, og faðir Magnús Haraldsson, f. 1915, d. 1992. Stjúpfaðir: Sigurður Einarsson, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
Ásgeir Lýðsson
24. október 2016 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Ásgeir Lýðsson

Ásgeir Lýðsson fæddist 31. janúar 2006 í Reykjavík. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 13. október 2016. Foreldrar hans eru Ágústa Dröfn Sigurðardóttir, f. 15.4. 1973, og Lýður Ásgeirsson, f. 14.3. 1968. Systkini Ásgeirs eru 1) Kristian A. Meira  Kaupa minningabók
Eyjólfur Guðmundsson
24. október 2016 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

Eyjólfur Guðmundsson

Eyjólfur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Jóhannesdóttir, f. 1. nóvember 1891, d. 15. september 1984, og Guðmundur Ragnar Jóelsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
Stella Jóhannsdóttir
24. október 2016 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Stella Jóhannsdóttir

Stella Jóhannsdóttir fæddist í Gunnólfsvík á mörkum Norður-Múlasýslu og Norður-Þingeyjarsýslu 6. desember árið 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. október 2016. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurður Jón Frímannsson frá Gunnólfsvík, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Pálsdóttir
24. október 2016 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 28. október 1942. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi þann 16. október 2016. Foreldrar Guðrúnar voru Ingibjörg Ingvarsdóttir, f. 4. október 1908, d. 10. október 1986, og Páll Guðmundsson, f. 17. nóvember 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
Ásdís Alexandersdóttir
24. október 2016 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Ásdís Alexandersdóttir

Ásdís Alexandersdóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1931. Hún lést að Hrafnistu í Reykjavík 15. október 2016. Foreldrar hennar voru Margrét Aðalheiður Friðriksdóttir húsmóðir, f. í Hnífsdal 1. júlí 1906, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
Örn Geirsson
24. október 2016 | Minningargreinar | 2348 orð | 1 mynd

Örn Geirsson

Örn Geirsson fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1932. Hann lést á Líknardeild LSH í Kópavogi 14. október 2016. Foreldrar hans voru Kristjana Einarsdóttir, f. 23.1. 1905, og Geir Finnur Sigurðsson, f. 19.10. 1898. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1116 orð | ókeypis

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 28. október 1942. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi þann 16. október 2016. <br/>Foreldrar Guðrúnar voru Ingibjörg Ingvarsdóttir, f. 4. október 1908, d. 10. október 1986, og Páll Guðmundsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
Jóhann Gíslason
22. október 2016 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Jóhann Gíslason

Jóhann Gíslason fæddist í Mundakoti á Eyrarbakka 14. apríl 1949. Hann lést á heimili sínu, í Kirkjuhúsi, Eyrarbakka, 8. október 2016. Foreldrar hans voru Guðríður Vigfúsdóttir frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 3. desember 1912, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
Ólafur Þór Ólafsson
22. október 2016 | Minningargreinar | 3719 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Ólafsson

Ólafur Þór Ólafsson fæddist á Fossá í Kjós 10. desember 1936. Hann lést á heimili sínu 15. október 2016. Foreldrar hans voru Ólafur Ágúst Ólafsson, f. 1. ágúst 1902, d. 7. janúar 1988, og Ásdís Steinadóttir, f. 28. júlí 1911, d. 7. janúar 2000. Meira  Kaupa minningabók
Þorbjörg Bergsteinsdóttir
22. október 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1278 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Bergsteinsdóttir

Þorbjörg Bergsteinsdóttir fæddist að Ási í Fellum þann 3. janúar 1931.  Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju Egilsstöðum 3. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
Halldór Þorleifur Ólafsson
22. október 2016 | Minningargreinar | 2626 orð | 1 mynd

Halldór Þorleifur Ólafsson

Halldór Þorleifur Ólafsson (Leifur) fæddist á Miklabæ í Óslandshlíð 20. desember 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Akureyrar 12. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Valgarð Gunnarsson bóndi, f. 9. febrúar 1894, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir
22. október 2016 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir

Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1945. Hún lést á Amager-spítala í Kaupmannahöfn 28. september 2016. Foreldrar Sigurbjargar voru Jódís Bjarnadóttir, f. 9. september 1907, d. 20. október 1975, og Sigurbjarni Tómasson, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
Þorbjörg Bergsteinsdóttir
22. október 2016 | Minningargreinar | 2843 orð | 1 mynd

Þorbjörg Bergsteinsdóttir

Þorbjörg Bergsteinsdóttir fæddist að Ási í Fellum 3. janúar 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 3. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jónsdóttir, f. 1894, d. 1969, og Bergsteinn Brynjólfsson bóndi á Ási í Fellum, f. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Jónasdóttir
22. október 2016 | Minningargreinar | 3371 orð | 1 mynd

Kristín Jónasdóttir

Kristín Jónasdóttir fæddist á Bjargi, Vík í Mýrdal, 1. maí 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 1. október 2016. Foreldar hennar voru Jónas Tryggvi Gunnarsson frá Vík í Mýrdal, f. 15. júlí 1927, d. 19. desember 2005, og Helga M. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Þórðarson
22. október 2016 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórðarson

Guðmundur Þórðarson fæddist 4. október 1928 að Eiðhúsum, Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Hann lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 16. október 2016. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 16.5. 1893, í Elliðaey á Breiðafirði, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
Ástþór Antonsson
22. október 2016 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Ástþór Antonsson

Ástþór Antonsson, bóndi á Glæsisstöðum í Vestur-Landeyjum, fæddist 19. desember 1932. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík 14. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
Ingólfur Lárusson
21. október 2016 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Ingólfur Lárusson

Ingólfur Lárusson fæddist á Hnitbjörgum, Hlíðarhreppi N-Múl. 24. mars 1915. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. október 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Halldóra Eiríksdóttir, f. 1892, d. 1967, og Lárus Sigurðsson, f. 1875, d. 1924. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Björnsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir (Sidda) fæddist í Reykjavík 30. apríl 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 6. október 2016. Foreldrar hennar voru Guðrún Pétursdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 2. ágúst 1916, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Arngrímur Marteinsson
21. október 2016 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Arngrímur Marteinsson

Arngrímur Marteinsson fæddist á Ystafelli í Þingeyjarsveit 26. júlí 1930. Hann lést á Vífilsstöðum 7. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Marteinn S. Sigurðsson, frá Ystafelli í Þingeyjarsveit, f. 10.5. 1894, d. 25.10. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir

Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1955. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 16. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Björgólfur Sigurðsson, f. 31. ágúst 1915, d. 22. mars 1972, og Kristín Helga Sigmarsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg E. Vestmann
21. október 2016 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Guðbjörg E. Vestmann

Guðbjörg E. Vestmann fæddist 23. nóvember 1953. Hún lést 16. október 2016. Foreldrar hennar eru Einar Vestmann vélsmiður og Guðlaug Jónsdóttir kaupmaður. Syskini hennar eru þrjú, Jón Vestmann, Guðmundur og Jóhanna. Meira  Kaupa minningabók
Erla Ruth Sandholt
21. október 2016 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Erla Ruth Sandholt

Erla Ruth Sandholt fæddist í Reykjavík 27. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október 2016. Foreldrar hennar voru Þóra G. A. K. Sandholt listamaður og húsmóðir, f. 18. júlí 1912, d. 14. janúar 2010, og Ásgeir J. Sandholt bakarameistari,... Meira  Kaupa minningabók
Ögmundur Árnason
21. október 2016 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Ögmundur Árnason

Ögmundur Árnason fæddist 5. ágúst 1947. Hann lést 23. maí 2016. Ögmundur var jarðsunginn 8. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Þuríður Þorsteinsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Þuríður Þorsteinsdóttir

Þuríður Þorsteinsdóttir fæddist 3. janúar 1923 í Miðhlíð á Barðaströnd og fluttist á barnsaldri að Litluhlíð í sömu sveit. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16 október 2016. Þuríður var dóttir hjónanna Guðrúnar Jónu Margrétar Finnbogadóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
Nína Sólveig Jónsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Nína Sólveig Jónsdóttir

Nína Sólveig Jónsdóttir fæddist 28. maí 1955. Hún lést 3. október 2016. Útför Nínu Sólveigar fór fram 14. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
Auður Þórðardóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd

Auður Þórðardóttir

Auður Þórðardóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 19. júní 1925. Hún lést í Kópavogi 11. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir, f. á Brjánslæk í V-Barðastrandarsýslu 26.10. 1899, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók
Elín Ólafía Finnbogadóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

Elín Ólafía Finnbogadóttir

Elín Ólafía Finnbogadóttir fæddist 23. október 1926 á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði og ólst þar upp. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. október 2016. Foreldrar hennar voru Finnbogi Jónsson, f. 2. janúar 1896, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
Katrín Pálsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Katrín Pálsdóttir

Katrín Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1949. Hún lést 9. október 2016. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Árnadóttir, f. 5. nóvember 1923 á Atlastöðum í Svarfaðardal, d. 3. maí 2014, og Páll Halldórsson bifreiðarstjóri, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
Lilja Jónsdóttir
20. október 2016 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Lilja Jónsdóttir

Lilja Jónsdóttir fæddist 14. mars 1931. Hún lést 22. september 2016. Útför hennar fór fram 30. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Guðbergsdóttir
20. október 2016 | Minningargreinar | 4052 orð | 1 mynd

Sigríður Guðbergsdóttir

Sigríður Guðbergsdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1953. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 9. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbergur Finnbogason, f. 9. febrúar 1919, d. 3. júlí 1986, og Hulda Guðmundsdóttir, f. 14. febrúar 1924,... Meira  Kaupa minningabók
Stefán Þórisson
20. október 2016 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

Stefán Þórisson

Stefán Þórisson fæddist 22. júní 1930. Hann lést 28. september 2016. Útför Stefáns fór fram 15. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
Ragnar Árnason
20. október 2016 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Ragnar Árnason

Ragnar Árnason fæddist 2. október 1926 í Skógarseli í Reykjadal, S-Þing. Hann lést á heimili sínu 12. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Árni Jakobsson, f. 1885, d. 1964, og Elín Jónsdóttir, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
Ingimundur Jón Einarsson
20. október 2016 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Ingimundur Jón Einarsson

Ingimundur Jón Einarsson húsasmiður fæddist 26. maí 1941 að Hvoli í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut, 11. október 2016. Foreldrar hans voru Ragnheiður Jóhannesdóttir, f. 14. október 1900, og Einar Ásmundsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Gylfi Guðmundsson
20. október 2016 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Guðmundur Gylfi Guðmundsson

Guðmundur Gylfi Guðmundsson fæddist 28. apríl 1957. Hann lést 26. september 2016. Útför Guðmundar Gylfa fór fram 7. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
Elín Káradóttir
20. október 2016 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Elín Káradóttir

Elín Káradóttir fæddist á Bergþórugötu 37 í Reykjavík 23. júlí 1942. Hún lést 22. september 2016. Foreldrar hennar voru Kristín Theodórsdóttir og Kári Þórðarson rafvirkjameistari, sem þá bjuggu að Hverfisgötu 5 í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
Sonja G. Jónsdóttir
20. október 2016 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Sonja G. Jónsdóttir

Sonja Guðríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1937. Hún lést á Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 21. september 2016. Foreldrar hennar voru Jón Nikulásson frá Kljá í Helgafellssveit, f. 6.8. 1903, d. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Björg Gísladóttir
20. október 2016 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Guðný Björg Gísladóttir

Guðný Björg Gísladóttir fæddist 9. október 1928. Hún lést 7. október 2016. Útför hennar fór fram 13. október 2016. Meira  Kaupa minningabók

Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.