Gullkarfi er nýlegur í verslunum landsins en hann þykir einstaklega góður fiskur. Þessi uppskrift er fljótleg og mjög góð en kryddsmjörið er alger nelga! Meira »

Heilsubætandi morgunþeytingar

05:00 Ólöf Ein­ars­dótt­ir í Krydd- og tehúsinu notar krydd á nýstárlegan hátt. Hún dembir þeim í alla matargerð og morgunmaturinn er þar engin undantekning. Kryddin hafa öll sína styrkjandi heilsueiginleika en hún raðar þeim saman með bragð- og heilsubætandi áhrif í huga. Þessar uppskriftir heldur hún mikið upp á. Meira »

Stjörnueldhús fyrir 200 milljónir

Í gær, 19:37 Nú býðst eldhúsáhugafólki það einstaka tækifæri að fjárfesta í eldhúsi eins frægasta sjónvarpskokks Bandaríkjanna – sjálfrar Inu Garten. Fyrir þá sem þekkja ekki Garten gengur hún undir nafninu The Barefoot Contessa – eða berfætta greifynjan og þannig hefur hún eldað sig í gegnum lífið og vakið aðdáun hvar sem hún fer. Meira »

Saltkaramellupáskaeggið að gera allt vitlaust

Í gær, 16:23 Það er líf og fjör í vöruþróunardeild súkkulaðiframleiðenda um þessar mundir og þó nokkrar nýungar í boði fyrir súkkulaðiþyrstann landann sem lætur sig dreyma um egg af öllum stærðum og gerðum. Meira »

Einfaldur en ómótstæðilegur kjúklingur

í gær Kvöldmaturinn þarf ekki að krefjast mikillar útsjónarsemi en þessi kjúklingauppskrift er virkilega einföld en jafnan mjög bragðgóð. Við mælum með einföldu meðlæti á borð við hrísgrjón eða salat. Mögulega kalda og ferska sósu úr sýrðum rjóma (með salti, pipar og sítrónu) eða sætkartöflumús. Meira »

Innbakaður camembert á veisluborðið

í fyrradag Þessi réttur er líklega sá auðveldasti sem hægt er að hugsa sér. Smáréttir eru í margra huga mjög smart og góð lausn í veislum. Þá skiptir öllu máli að vera vel skipulagður og plana veisluna vel. Marga smárétti má útbúa með góðum fyrirvara og mikilvægt er að hafa sem minnst að gera á veisludaginn sjálfan því þá ber að fagna eftir bestu getu. Hér er komin sniðug uppskrift að einföldum innbökuðum Camembert frá Anítu Ösp Ingólfsdóttur. Meira »

Vöfflur að hætti Jennifer

í fyrradag Alþjóðlegi vöffludagurinn er í dag og því ekki úr vegi að birta uppskrift eftir Jennifer Berg sem er flinkari en flestir í matargerð. Hún segir að leyndarmálið að baki brakandi stökkum vöfflum sé að hafa hráefnið kalt. Hún segist líka nota sódavatn í stað venjulegs vatns sem hún setur í rétt áður en hún bakar vöfflurnar. Meira »

Prestmaddaman á Dalvík æsispennt

25.3. Hún er betur þekkt sem leikkonan Margrét Sverrisdóttir sem meðal annars stýrði Stundinni okkar af sinni alkunnu snilld sem Skotta. Margrét er gift Séra Oddi Bjarna Þorkelssyni og stýra þau hjónin sókninni af miklum myndarbrag. Margrét er jafnframt afskaplega hrifin af vöfflum og fagnaði hún óspart þegar hún komst að því að til var heill dagur tileinkaður vöfflum og hyggst hún halda hann hátíðlegan eins og henni einni er lagið. Meira »

Heitustu sumarbústaðareldhúsin

í gær Trendin í sumarbústaðarhönnun eru að sjálfsögðu til staðar og frönsku áhrifin eru mjög vinsæl. Þá erum við að tala um fallega sveitastemningu þar sem bjartir litir eru í fyrirrúmi, shaker framhliðar og "rustic" smáhlutir eins og gamlir kassar og endurunninn viður. Meira »

„Sofna ekki við tilhugsunina um að hægelda hluti"

í fyrradag Þórunni Antoníu Magnúsdóttur er margt til lista lagt eins og kom bersýnilega í ljós þegar blaðamaður reyndi að ná í skottið á henni. Hún er með mörg járn í eldinum og eitt þeirra eru karókíkvöldin á Sæta svíninu sem hún stýrir með myndarbrag. Kvöldin hafa slegið í gegn og segir Þórunn að stemningin sé rosaleg. Meira »

Vöffludeigið rennur út

25.3. Í dag er Alþjóðlegi vöffludagurinn og má fastlega búast við því að verið sé að undirbúa vöfflubakstur um heim allan. Okkur lék forvitni á að vita hvort Íslendingar væru búnir að tileinka sér þessa hefð og höfðum samband við sölustjóra Ó. Johnson og Kaaber, Alfreð S. Jóhannsson, sem lagði það á sig að grafa sig í gegnum sölutölur frá því í fyrra til að gefa okkur vísbendingar um vöffluneyslu landsmanna. Meira »

Þetta borða Beyonce, Gisele og Madonna

25.3. Þessar konur eiga það allar sameiginlegt að vera í störfum sem krefjast mikils af þeim. Það er því nokkuð ljóst að mataræðið skiptir miklu máli máli og okkur lék því forvitni á því að vita hvað þessar eðalkonur eru að leggja sér til munns. Meira »
Okkar eftirlæti

Tröllslegir smjörkremstöfrar Thelmu

Thelma Þorbergsdóttir er meistarasnillingur í eldhúsinu og óhrædd við að takast á við nýjar áskoranir. Hún bloggar reglulega inni á Gott í matinn og þar var hún að birta afraksturinn úr nýjasta barnaafmælinu sem var átta ára afmælið hans Kristófers sem að hennar sögn var hæstánægður með afmælið. Meira »
Matarbloggarar

Nýtt veitingahús opnaði í Marshallhúsinu í gærkvöldi - myndir

23.3. Matarvefurinn kíkti í heimsókn á nýja veitingahúsið sem fengið hefur nafnið Marshall veitingahús + bar. Til að toppa gleðina sem fylgir því að sjá autt og yfirgefið hús umbreytast í veislu fyrir öll skilningarvitin er einnig öflug „happyhour“ á barnum. Meira »

Opna íslenskt kaffihús í Vín

15.3. Nýtt íslenskt kaffihús, Home - Icelandic and Home Cooking, var opnað fyrir stuttu í Vín í Austurríki. Matseðillinn er innblásinn af íslenskri menningu og stemningu en einnig er lögð áhersla á hráefni úr nærumhverfinu. Meira »

Gunnsteinn ber enga kala til Tom Cruise og gefur 50% afslátt

14.3. Gunnsteinn Helgi hefur selt hlut sinn í Sushi Social en segist enga kala bera til Tom Cruise sem varð líklega valdur að því að staðurinn varð að skipta um nafn. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar