Við eigum það til að taka hlutunum sem gefnum og átta okkur ekki á mikilvægi þeirra í stóra samhenginu... og hvert erum við að fara með þessu? Jú, í Bandaríkjunum er samkvæmt New York Times að skapast neyðarástand á sjúkrahúsum vegna yfirvofandi skorts á... Meira »

Súkkulaði-, hnetusmjörs- og bananahristingur

16:30 Góðir blandarar prýða núorðið flest heimili og þá er ekki úr vegi að skella í einn góðan hristing eða svo. Þessi elska er að mestu búin til úr banönum og trixið er að frysta hann áður en hristingurinn er gerður þannig að hann minni helst á ís. Meira »

Náttúrulegur hreingerningarlögur fyrir lítið

14:01 100% náttúrulegur, vellyktandi, umhverfisvænn og yndislegur. Þetta hljómar vissulega of gott til að vera satt en við höfum margoft sagt ykkur frá ... Meira »

„Í mörgum tilfellum erum við með lægri verð en Costco“

10:00 Myndin sýnir skjáskot af heimasíðu Elko með sólahrings millibili, fyrir og eftir Costco. Matarvefurinn hafði samband Braga Þór Antoníusson sem segir að þrátt fyrir lág vöruverð í Costco séu þeir enn með lægri verð á ýmsum vörum. Meira »

Matvaran í Costco skoðuð – myndband

07:00 1,5 kg af nauta-ribeye kostar 4.990 krónur.....  Meira »

Vinsælasta pítsan í mötuneytinu

í gær Helga Kristjánsdóttir er matráður hjá heildsölunni Ásbirni Ólafssyni. Hrökkbrauðspítsan hennar Helgu er margrómuð og fyllist alltaf mötuneytið þá daga sem boðið er upp á pítsuna. Við fengum að kíkja á Helgu og lærðum að gera einföldustu pítsu í heimi. Meira »

Snjallasta hilla í heimi?

í gær Ást okkar á fjölnota húsgögnum eru engin takmörk sett og það verður að segjast eins og er að RÁSKOG-hillan frá IKEA er ein sú allra snjallasta. Við höfum séð þessa hillu notaða undir flest og svo virðist sem ímyndunaraflið sé eina fyrirstaðan. Meira »

36.000 krónum ódýrari í Costco

22.5. Nú er ljóst að KitchenAid fæst vissulega í versluninni en aðeins í hvítu og kostar 51.900 krónur en nákvæmlega sama týpa fæst þó ekki hérlendis eftir því sem við komumst næst. Meira »

Sterkasti pipar heims notaður sem deyfilyf

í gær Breskur garðyrkjusérfræðingur hefur að eigin sögn hannað sterkasta pipar heims. Svo sterkur er piparinn sagður að engum er ráðlagt að leggja sér hann til munns. Meira »

Þetta þarftu að vita áður en þú ferð í Costco

í gær 25 smakkstöðvar hafa verið settar upp svo viðskiptavinir geti gætt sér á matvörum verslunarinnar.  Meira »

Brokkólíbaka sem bræðir bragðlaukana

í gær Bökur eru eftirlæti margra enda sérlega bragðgóðar og léttar í maga. Þessi uppskrift er sérlega holl og og fáránlega góð svo ekki sé meira sagt. Það er eitthvað sérlega sumarlegt við góða böku og því finnst okkur kjörið að deila þessari uppskrift með ykkur núna þegar sumar er í lofti og allt að springa út. Meira »

Fimm daga beikonfyllerí

22.5. Fyrir alla alvörubeikonunnendur hljómar þessi frétt eins og fimm daga ferð til himnaríkis. Fyrir alla hina gæti þetta verið of mikið en í næstu viku... Meira »

Mánudagsfiskur sem menn væla yfir

22.5. Ég henti eiginlega bara einhverju saman og útkoman varð þessi stórkostlegi réttur sem kominn er í mikið uppáhald á heimilinu enda hollur og bragðgóður. Meira »

Er þetta of langt gengið?

22.5. Við vitum að avókadó er ofurávöxtur sem er stútfullur af góðum fitum og bráðnauðsynlegum næringarefnum. Við vitum líka að hann er sérlega bragðgóður enda er hann hámóðins þessi dægrin. En avókadó latte? Er það ekki of langt gengið? Meira »

Heslihnetusúkkulaðibúðingur í morgunmat

22.5. Þessi búðingur er mikið fagnaðarefni þegar erfitt er að vakna. Uppistaðan í honum er sykurlaust súkkulaðismjör sem ég hef mikið dálæti á og er í nýju bókinni minni Náttúrulega sætt. Súkkulaðismjörið er í raun allt innihaldið nema avókadóið. Meira »
Okkar eftirlæti

Grenjandi gott gúmmelaðibrauð

Lólý tryllir hér bragðlaukana með brauði með parmaskinku, cheddar-osti og graslauk. Fullkomið brauð í partýið, með súpunni eða í kaffitímanum. Meira »
Matarbloggarar

Sushi-burrítóæðið er komið í Höfðatorg

15.5. „Subu er sushi og burritó í einum og sama réttinum. Sushi-Burritó hóf sigurgöngu sína í San Francisco í kringum 2011. Þar komu saman tveir af uppáhaldsréttum svæðisins í valkosti sem var hvorki hin dýra og tímafreka sushi-máltíð né hin afar ódýra en hentuga burrito-rúlla,“ segir Lukka. Meira »

Verður þetta nýjasta æðið?

14.5. Svokallaðir fjöl-skynfæraveitingastaðir eru þessi dægrin að ryðja sér til rúms. En hvað eru fjöl-skynfæraveitingastaðir og hver í ósköpunum er tilgangurinn með þeim? Meira »

Nýtt kaffihús í aldargömlu húsi

8.5. Þeir Anton Jónas og Ólafur Hlynur Illugasynir eru rúmlega tvítugir bræður frá Ólafsvík. Þeim fannst vanta stað fyrir ungt fólk að hittast á yfir kaffibolla eða ölkrús og ákváðu að taka til sinna ráða. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar