Það er æðsti draumur margra leikara að leika ofurhetjur og þessir kappar hafa gert það vel í gegnum tíðina. Verið er að taka upp enn eina Avengers-myndina og ákvað Robert Downey Jr. að deila mynd á Twitter af þeim félögum. Meira »

Ferskur aspas með parmaskinku

Í gær, 16:38 Lólí kann að krydda tilveruna eins og hún gerir reglulega í samnefndu bloggi sínu sem er lesendum Matarvefjarins að góðu kunnugt. Hér deilir hún dýrindisuppskrift að grilluðum aspas með parmaskinku sem lofar sannarlega góðu. Meira »

Mikil stemning á bjórhátíð

Í gær, 14:14 Bjórhátíð Maine Beer Box fór fram um helgina og komust færri að en vildu. Hið svokallaða Maine Beer Box er í raun gámur sem búið er að breyta í stærstu bjórdælu heims. Meira »

Hugsanlegar hættur sem geta skapast með Sous vide

Í gær, 11:05 Ýmsar hættur geta skapast við matseld með Sous vide sem vert er að hafa í huga. Almennt þarf að gæta fyllsta öryggis við undirbúning, eldun, kælingu og upphitun matvæla. En helstu hættur við Sous vide eru eftirfarandi: Meira »

Svona eldar þú fullkominn heilan kjúkling

Í gær, 11:00 Landsliðskokkurinn Viktor Örn Andrésson kennir hér hvernig má elda á auðveldan máta hin fullkomna kjúkling! Afraksturinn var ákaflega safaríkur og bragðgóður og fyrirhöfnin var lítil sem engin. Meira »

Sjúklegt eldhús við Selfoss

í fyrradag Þetta nýuppgerða hús er að finna skammt frá Selfossi. Eigendur hússins eyddu góðum tíma í að gera það upp og gerðu af mikilli kunnáttu og smekkvísi eins og sjá má. Eldhúsið er með þeim flottari sem við höfum séð og stíllinn er sérlega „rustic“ og flottur. Meira »

Kremtaumar að trenda

í fyrradag Kaka er ekki bara kaka eins og flestir gera sér grein fyrir og kökuskreytingar eru listgrein sem nýtur sífellt meiri vinsælda. Í kökubransanum eru alltaf tískustraumar í gangi eins og tíðkast og undanfarin misseri hefur það verið mjög heitt að láta þykka kremtauma, sem minna helst á karmellu eða glassúr, leka niður hliðar kökunnar. Meira »

Mælt gegn neyslu á kókosolíu

í fyrradag Það varð uppi fótur og fit í heilsuheiminum þegar nýjar ráðleggingar frá bandarísku hjartaverndarsamtökunum (American Heart Association, AHA) um fitu og áhrif neyslu hennar á hjarta- og æðasjúkdóma voru birtar á dögunum. Mesta athygli vakti að kókosolía, sem gjarnan er flokkuð sem heilsuvara, er ein þeirra fitutegunda sem ráðlagt er að minnka neyslu á. Meira »

Má frysta brauðost?

Í gær, 05:03 Matarvefurinn fékk fyrirspurn um hvort frysta megi ost. Uppi eru ýmsar kenningar um það og vilja margir meina að áferðin á ostinum breytist. Við á Matarvefnum höfum ítrekað fryst Sveitabita sem er 17% feitur ostur. Meira »

Fimm hlutir sem ættu alltaf að geymast í kæli

í fyrradag Sumt er betur geymt í kæli og annað ekki. Algengt er að fólk hafi ekki hugmynd um hvernig best sé að geyma hráefnin og því er afbragðshugmynd að renna yfir þennan lista og sjá hvort þið eruð að fara rétt að eða hvort í kælinum leynist eitthvað sem á þar alls ekki heima. Meira »

French Toast með tvisti

í fyrradag French Toast er í miklu uppáhaldi hjá mörgum og fátt er betra en að byrja daginn á einu slíku – ekki síst ef sumarfrí er í gangi og sól skín í heiði. Þessi útgáfa er splunkuný að við teljum en sérlega spennandi. Meira »

Þetta geturðu þvegið í þvottavél

24.6. Margir halda að þvottavélar séu eingöngu til þess að þvo fatnað og annað þesslegt en það er helber misskilningur. Má því leiða líkur að því að margur hafi erfiðað óþarflega við þrif á hinum ýmsu gripum sem hefði mátt henda í þvottavélina. Meira »

IKEA með enn eina snilldina

24.6. IKEA er sókndjarft fyrirtæki og er svo komið að fyrirtækið telst ein stærsta veitingahúsakeðja heims. Á dögunum kynnti fyrirtækið nýja vöru sem Matarvefurinn er sérlega hrifinn af. Meira »

Grillmarinering – aðeins 4 hráefni

24.6. Það þarf ekki að vera flókið til þess að vera „heimagert“ og laust við viðbættan sykur og óþarfa efni. Þessi marinering er einföld og fljótleg og steinliggur í hvert skipti. Ég hef bara sett hana á kjúkling en hún myndi án efa henta einnig á fisk. Meira »

„Mér finnst hann geðveikur“

24.6. Það vantaði ekki gífuryrðin hjá vinkonunum Þóreyju Sif Sigurjónsdóttur og Móeyju Mjöll Völundardóttur sem gerðust sérlegir útsendarar Matarvefjarins og tóku að sér það erfiða verkefni að smakka ísinn hjá nýjustu ísbúð bæjarins sem ber hið skemmtilega nafn Skúbb. Meira »
Okkar eftirlæti

Makkarónur með saltkaramellu

Hin sykursæta Berglind Hreiðars á gotter.is bakaði guðdómlegar makkarónur í vikunni sem eru tilvaldar í næsta boð eða brúðkaup. Meira »
Matarbloggarar

„Mér finnst hann geðveikur“

24.6. Það vantaði ekki gífuryrðin hjá vinkonunum Þóreyju Sif Sigurjónsdóttur og Móeyju Mjöll Völundardóttur sem gerðust sérlegir útsendarar Matarvefjarins og tóku að sér það erfiða verkefni að smakka ísinn hjá nýjustu ísbúð bæjarins sem ber hið skemmtilega nafn Skúbb. Meira »

Náttúruvín og ný-íslensk matargerð á Jónsmessunótt í Hörpu

23.6. Á Jónsmessunótt verður slegið til veislu á efstu hæðum Hörpu þegar pop-up-veitingahúsið Borðhald og fyrirtækið Berjamór, sem flytur inn náttúruvín, leiða saman hesta sína. Meira »

Ævintýrið hófst á eltingarleik

23.6. „Ég sá bílinn á hringtorgi og varð ástfangin. Þetta var nákvæmlega bíllinn sem við vorum að leita að,“ segir Linda Björg Björnsdóttir, annar eigandi The Gastro Truck, sem hlotið hefur gagngera yfirhalningu og framleiðir nú úrvalsmat sem slegið hefur í gegn. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar