Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að mat. Hann bauð til veislu og lét sig ekki muna um að heilgrilla lamb í innkeyrslunni heima hjá sér. Veislan tókst að vonum vel enda ekki við öðru að búast. Meira »

Morgunverðarpizza fyrir meistara

05:02 Þessi uppskrift er ein af þessum auðveldu, sniðugu og huggulegu sem ætti að gleðja hvern mann. Hún er sérlega viðeigandi í sumarbústöðum og útilegum almennt og þykir sérlega „lekker“ út af egginu. Hægt er að skipta skinkunni út fyrir annað góðgæti á borð við parmaskinku og klettasalat, beikon eða kalkúnaskinku. Meira »

Skotheld ráð fyrir sumarbústaðarferðina

Í gær, 16:30 Ertu á leiðinni út úr bænum? Hér er listi yfir atriði sem eru hverri sumarbústaðarferð og útilegu nauðsynleg. Um er að ræða skotheldar aðferðir sem gera allt sem viðkemur mat mun auðveldara en ella. Meira »

Hinn fullkomni sumarbústaðaeftirréttur

Í gær, 14:29 Svava á Ljúfmeti og lekkerheit birti á dögunum þessa snilldar skyrkökuuppskrift sem hún segir að sé spariútgáfa af spariskyri. Sniðugt er að bera spariskyrið fram í sumarbústaðnum enda er það sérlega auðvelt að búa til, létt í maga og syndsamlega bragðgott. Meira »

Átta atriði sem enginn alvörukokkur klikkar á

Í gær, 11:18 Hvort sem þú telur þig huggulegan hobbíkokk eða grjótharðan „næstum því“ fagmann eru nokkur atriði sem nauðsynlegt er að hafa á hreinu. Það er nefnilega ekki nóg að kunna að gera góðan mat (þótt það sé nauðsynlegt) heldur þarf góður matreiðslumaður líka að kunna að vinna í eldhúsi sem er alla jafna mikil vinna þó að skemmtileg sé. Meira »

Myrk matarupplifun og tamdir hrafnar

í fyrradag Á bænum Vatnsholti í Flóahreppi kennir ýmissa grasa en þar reka athafnahjónin Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir sveitahótel og veitingastaðinn Blind Raven sem óhætt er að segja að eigi engan sinn líka. Ásamt því að standa í rekstri rækta hjónin einnig hrafna og hafa fuglarnir frá Vatnsholti slegið í gegn á undanförnum árum. Meira »

Flanksteik með leynikryddblöndu

í fyrradag Flanksteik hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mörgum mataráhugafólki enda um virkilega skemmtilegan bita að ræða. Því miður hefur hún ekki verið auðfáanleg hér á landi fyrr en þau gleðitíðindi bárust að hún væri alla jafna til í Matbúrinu úti á Granda. Meira »

Súkkulaðitrufflur að hætti BRIKK

í fyrradag Fátt er betra (og „lekkerara“) en súkkulaðitrufflur og til þess að gera gott betra fengum við uppskriftina frá bakaríinu BRIKK sem er að gera allt vitlaust þessa dagana. Meira »

Landsliðs-bernaise og stórkostlegt nautakjöt

í gær Landsliðskokkurinn Kara Guðmundsdóttir mætir í þriðja þátt Grillað með Tobbu og kennir þar réttu handdtökin við meðferð og grillun nautakjöts. Hún ákvað að grilla rib-eye-steik og gera bernaise-sósu eftir kúnstarinnar reglum. Meira »

Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger

í fyrradag Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger í gær. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og var röð út úr dyrum bæði í gær og í dag. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir Moogoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson. Meira »

Soð-boð kemst í heimsfréttirnar

í fyrradag Ævintýri Matreiðslulistamannsins Kristins Guðmundssonar halda áfram að gera víðreist um heiminn eftir að hann sous-vidaði lambaskrokk í heita potti foreldra sinna með eftirminnilegum hætti á dögunum. Meira »

Tusku-umræða setur Facebook á hliðina

í fyrradag Tuska er ekki bara tuska og sitt sýnist hverjum eins og komið hefur í ljós inn á Costco-hópnum góða. Er málið helst farið að líkjast lönguvitleysu og hafa yfir 250 ummæli verið rituð - um tuskur. Meira »

Úlfur Úlfur Úlfur Nr. 50; fyrsti íslenski Triple IPA-bjórinn

í fyrradag Borg brugghús kynnir nú til leiks fyrsta íslenska Triple IPA-bjórinn, Úlfur Úlfur Úlfur Nr. 50. Hann er, líkt og minni bræður hans Úlfur Nr. 3 (IPA) og Úlfur Úlfur Nr. 17 (Double IPA), fyrsti bjór sinnar tegundar frá íslensku brugghúsi. Meira »

Sporðdrekasósan er 20 sinnum sterkari

20.7. Áhugafólk um bragðsterk matvæli getur formlega haldið árshátíð sína á næstunni en í gær var sett á markað ný tegund af Tabasco-sósunni góðu sem hlotið hefur hið virðulega nafn: Sporðdrekasósan. Meira »

Eldar íslenskan mat fyrir landsliðið

20.7. „Ég er hérna í Hollandi til þess að reyna að brjóta upp hversdagsleikann fyrir stelpurnar,“ segir Hinrik Ingi Guðbjargarson, kokkur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem kom til móts við liðið eftir Frakkaleikinn í fyrradag og mun dvelja með liðinu fram að leiknum gegn Sviss. Meira »
Okkar eftirlæti

Heilgrillað lamb að hætti læknisins

Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að mat. Hann bauð til veislu og lét sig ekki muna um að heilgrilla lamb í innkeyrslunni heima hjá sér. Veislan tókst að vonum vel enda ekki við öðru að búast. Meira »
Matarbloggarar

Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger

í fyrradag Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger í gær. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og var röð út úr dyrum bæði í gær og í dag. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir Moogoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson. Meira »

Líkist stóru heimili, bara með betra kaffi!

20.7. Nýlega var opnaður veitingastaðurinn Midgard í samnefndu hóteli á Hvolsvelli. Þar er allur matur búinn til frá grunni úr fersku hráefni sem finnst í sveitinni í kring. Hollustan er í fyrirrúmi og enginn vegasjoppuhamborgari er þar á matseðli! Meira »

Sex vinir reka saman kaffihús

17.7. Á Hverfisgötu er að finna afar sérstakan stað sem skilgreinist sem gallerí-rými og espresso-bar. Að baki staðnum eru sex einstaklingar sem allir tengjast með einum eða öðrum hætti. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar