„Þetta byrjaði allt þegar ég sá Caprese-rauðrófusalat sem minnti mig á uppáhaldsmyndina mína af Fridu Kahlo,“ skrifar Vanessa á síðu sína. „Þetta kom svo í framhaldinu. Ekki spyrja mig af hverju.“ Meira »

Fljótlegur lágkolvetna morgunverður

10:00 Að útbúa þennan rétt (6 stk) tekur aðeins um 25 mínútur en hver múffa inniheldur innan við 90 hitaeiningar.Það kannast allir við það að vera í tímaþröng á morgnanna og ná ekki að útbúa morgunmat. Þessar hollu eggjamúffur innihalda prótein, vítamín og allskyns hollustu en lítið af kolvetnum. Meira »

Kókós­hnetu- og avóka­dóskúffukaka

Í gær, 16:00 Avókadó-æðið sem geisað hefur síðastliðin ár lifir enn góðu lífi. Hér kemur uppskrift að gómsætri skúffuköku en uppskriftin er frá vefsíðunni raiasrecipes.com. Raia, uppskriftasmiður síðunnar, er fimm barna móðir sem elskar Jesús og súkkulaði. Á vefsíðu Raiu er að finna gott safn uppskrifta meðal annars að eftirréttum í hollari kantinum. Meira »

„Megrun er ógeð“

Í gær, 11:27 Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og bakstursbrjálæðingur hjá Blaka.is, hefur skipt um gír í janúar og aðhyllist nú Paleo-mataræði sem útleggst á íslensku sem steinaldarfæði. Hún er þó ekki hætt í eftirréttaglensinu og hefur því fundið hina fullkomnu uppskrift af Paleo-Snickers. Meira »

Deliþeytingar og -trefjastykki, frábær morgunverður

í gær Girnilegar uppskriftir að morgunþeytingum og trefjastykki með súkkulaði frá Johansen Deli.   Meira »

Myndband frá Happ vekur mikla athygli

í fyrradag „Við settum myndbandið fyrst í loftið á Facebook og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Við höfum fengið mikið af skilaboðum og fólk virðist vera vel með á nótunum og tekur almennt undir boðskapinn.“ Meira »

Hið fullkomna millimál

16.1. Veganistur eru hér með stórkostlega uppskrift að djúsí súkkulaðipróteinstykkjum en einnig má gera kúlur úr deiginu og sleppa því að baka það. Þessi uppskrift er frumsamin fyrir matarvef mbl.is Meira »

Óspennandi sjúkrafæðið sem varð vinsælt

15.1. Ótrúleg breyting hefur orðið á viðhorfi Íslendinga til grænmetisfæðis og veganisma á ekki mörgum árum. Grænmetisætur þóttu furðulegar og fæðið var lengi vel talið bragðlaust sjúkrafæði. Í dag er sérstakakur mánuður helgaður því að vera vegan. Meira »

Hvað á að gefa bóndanum á föstudaginn?

í fyrradag Bóndadagurinn er á föstudaginn næsta en þá er vel við hæfi að gera vel við bóndann. Hér koma nokkrar hugmyndir að góðum og girnilegum gourmet bóndadagsgjöfum. Það er gjarnan sagt að leiðin að hjarta mannsins liggi í gegnum magann. Meira »

Meinholl og ódýr gulrótar- og rófusúpa

í fyrradag Á vef Íslenskra Grænmetisbænda er að finna gott uppskriftarsafn sem ég leita gjarnan í ef ég á grænmeti sem ég vil koma í not. Þessa súpu fann ég þar en hún er bráðholl, einföld og ódýr. Uppskriftin er frá Nönnu Rögnvaldar sem er snillingur í notalegum vetrarmat. Súpuna borðaði ég með fersku kóríander og smá sýrðum rjóma. Ég setti líka aukalega af engifer til að losa um kvefpúkann. Meira »

Nýjasta æðið í eldhúsáhöldum

15.1. Það verður að segjast að það er mun skemmtilegra að borða radísur sem líta út eins og Súper Mario Bros-sveppir. Það er ísraelski vöruhönnuðurinn Avichai Tadmor sem hefur hannað ákaflega skemmtilegt plasttæki sem gerir það afar einfalt að skera radísurnar út eins og sveppina frægu úr tölvuleiknum Súper Mario Bros. Það er án efa auðveldara að fá börn og grænmetisfúla einstaklinga til borða radísur þegar þær líta svo skemmtilega út. Meira »

Avókadó-límónu ostakaka

15.1. Uppskrift af þessari girnilegu og fersku ostatertu birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag. Fullkomin terta í kaffiboðið eða sem eftirréttur til dæmis eftir fiskmáltíð. Meira »
Okkar eftirlæti

„Megrun er ógeð“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og bakstursbrjálæðingur hjá Blaka.is, hefur skipt um gír í janúar og aðhyllist nú Paleo-mataræði sem útleggst á íslensku sem steinaldarfæði. Hún er þó ekki hætt í eftirréttaglensinu og hefur því fundið hina fullkomnu uppskrift af Paleo-Snickers. Meira »
Matarbloggarar

Aalto bistró opnar aftur í dag

11.1. Norræna húsinu var lokað vegna viðhalds á pípulögnum og öðru sem gerði það að verkum að öll starfsemi í húsinu lagðist niður frá áramótum. Sveinn Kjartansson, eigandi Aalto bistró veitingahússins í Norræna húsinu, segist hafa notað tækifærið til að mála og dytta að því sem ekki hefur unnist tími til í dagsins önn. Meira »

Opnar lífrænan og sykurlausan pítsastað

5.1. Sig­urður Már Davíðsson mat­reiðslu- og kvik­mynda­gerðarmaður bak­ar bros­andi ofan í Kópa­vogs­búa en hann opnaði ný­lega pítsustaðinn Bíó­bök­una í Hamra­borg við mik­inn fögnuð gesta. Meira »

Café París fær franskt yfirbragð að nýju

5.1. Hinu vinsæla veitingahúsi Café París við Austurvöll hefur verið lokað tímabundið vegna endurbóta.  Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar