Vitað er að Sigmund Freud, Josip Broz Tito, Adolf Hitler, Vladimir Lenin og Leon Trotsky litu inn á Café Central í janúarmánuði 1913, ekki þó samtímis nema þeir tveir síðastnefndu sem sátu þar gjarnan að tafli. Meira »

Albert fékk hommapottaleppa

Í gær, 16:49 „Ásta Snædís frænka mín sendi mér hommapottaleppa í afmælisgjöf. Það eru hennar orð að þetta séu hommapottaleppar. Það þarf vart að taka það fram að pottalepparnir glöddu afar mikið. Ætli þeir verði ekki sparipottaleppar, mætti segja mér það. Sérstaklega gaman að segja frá þessu,“ segir Albert alsæll með glaðninginn. Meira »

Dýrðlegur kjúklingur-caprese að hætti Drafnar

Í gær, 14:30 „Uppskrift dagsins er ofsalega einfaldur og góður kjúklingaréttur. Caprese er þekktur ítalskur réttur, oftast forréttur, með ferskum mozzarellaosti, tómötum, basiliku, ólífuolíu, salti og pipar. Hér eru þessi hráefni notuð með kjúklingi og úr verður fljótgerður og gómsætur kjúklingaréttur,“ segir Dröfn í færslu dagsins. Meira »

Nigella og Svavar Örn frysta léttvín

Í gær, 11:17 „Hún frystir afgangs léttvín í klakapokum til að setja út í sósur og matargerð. Hún gengur jafnvel svo langt að hella úr glösum sem ekki klárast enda sóar hún engu,“ sagði Svavar Örn í morgun. Meira »

Vikumatseðillinn 20. – 27. febrúar

Í gær, 06:00 Skipulag auðveldar lífið til muna. Hér er því komin tillaga að matseðli vikunnar til að aðstoða þig við að skipuleggja innkaupin og eldamennskuna. Það getur auðveldað lífið ansi mikið að þurfa ekki að standa í miðri matvöruverslun klukkan hálfsex á hverjum degi með hausverk og þreytt börn og spyrja sjálfan sig enn á ný – hvað er í matinn? Meira »

Helgar„trít“ Ágústu Johnson

í fyrradag Einn af uppáhaldsréttum Ágústu Johnson, eiganda og framkvæmdastjóra Hreyfingar, er þetta auðvelda og girnilega pasta með kóríanderpestó og risarækjum. Uppskriftina fann hún á vefnum fyrir þó nokkru síðan en rétturinn er orðinn helgarklassík á heimilinu. „Þetta er dásamlegur réttur, fljótlegur og hollur. Ég nota bókhveitipasta því það er glúteinlaust, fæst í Heilsuhúsinu.“ Meira »

Morgunmatur „þunna“ mannsins eða konunnar

í fyrradag „French toast" er í margra hugum það girnilegasta sem hægt er að borða. Það er jafnauðvelt að búa það til eins og það er að klúðra því og því erum við með skotheldar aðferðir til að tryggja að það heppnist sem allra best. Meira »

Djúsí heimagerð samloka að hætti Mæðgnanna

18.2. Mæðgurnar Solla og Hildur slá enn á ný í gegn og nú er það tryllt djúsí samloka sem kætir sál og kropp. Samlokan er dálítið púsl en vel þess virði. Smelltu hér til að sjá hvernig þær mæðgur útbúa sitt eigið vegan-majónes. Meira »

Tyrkneskt kyntröll tryllir með salti

í fyrradag Það er eiginlega ekki hægt að lýsa sérkennilegum stíl kokksins en hann þykir minna á dansara hvernig hann meðhöndlar mat og jafnvel klámmyndaleik á köflum. Salt Bae saltar einnig allan mat með sérlegri olnbogatækni. Orð geta ekki útskýrt þennan sérlega mann – við látum því myndbandið um rest. Meira »

Ódýr og sniðug lausn sem reddar slettunum

í fyrradag Það er fátt leiðinlegra en subbulegt eldhús en eitt lykilatriði í hönnun góðs eldhúss er að það sé auðvelt að þrífa það. Mjög vinsælt er að flísaleggja milli borðplötu og efri skápa en mörgum þykir leiðinlegt að þrífa flísarnar og þá ekki síst fúguna. Þetta á oft sérstaklega við um svæðið á bak við eldavélina þar sem oft slettist mikið af fitu sem getur verið afburðaleiðinlegt að þrífa. Meira »

Kokteill í kvöld? Þú þarft að læra þetta

18.2. Allir sem hafa einhvern tímann drukkið kokteil – hvort heldur áfengan eða óáfengan – vita að leyndardómurinn á bak við góðan drykk liggur í sykursírópsblöndunni. Okkur rann því blóðið til skyldunnar að kenna ykkur réttu handtökin til að gera líf ykkar betra og auka gæði drykkjarfanganna í komandi veisluhaldi. Meira »

Virkilega svalar konudagsgjafir

18.2. Konudagurinn er á morgun og því ekki seinna vænna en að finna fallega og hugulsama gjöf handa konunni í þínu lífi. Sé hún gourmet-unnandi getum við ef til vill hjálpað til en hér gefur á að líta nokkrar girnilega hugmyndir. Svo skal heldur aldrei vanmeta hlýtt faðmlag og blómvönd. Meira »
Okkar eftirlæti

Dýrðlegur kjúklingur-caprese að hætti Drafnar

„Uppskrift dagsins er ofsalega einfaldur og góður kjúklingaréttur. Caprese er þekktur ítalskur réttur, oftast forréttur, með ferskum mozzarellaosti, tómötum, basiliku, ólífuolíu, salti og pipar. Hér eru þessi hráefni notuð með kjúklingi og úr verður fljótgerður og gómsætur kjúklingaréttur,“ segir Dröfn í færslu dagsins. Meira »
Matarbloggarar

Opna gullfallegan bar-bakarí á Hverfisgötu

17.2. Nöfnurnar og vinkonurnar Júlía Hvanndal Einarsdóttir og Julia Mai Linnéa Maria frá Svíþjóð eru við það að opna bar-bakaríið Julia & Julia í Safnahúsinu við hliðina á Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Meira »

Malibu partý á Hard Rock í kvöld

1.2. Hin árlega hátíð Reykjavík Cocktail Weekend hefst í kvöld en þá munu rúmlega 30 veitinga- og skemmtistaðir bjóða uppá úrval kokteila á frábærum kjörum. Meira »

Kokkur ársins 2007 opnar veitingahús á Laugavegi

30.1. Þráinn Freyr Vigfússon, fyrrverandi yfirmatreiðslumaður í Bláa lóninu og Kolabrautinni, staðfesti í samtali við Matarvefinn að hann hefur í félagi við fleiri tryggt sér húsnæðið að Laugavegi 28 þar sem Bunk-bar var áður til húsa. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar