Heimalagaða granatsírópið er guðdómlegt en auðvitað er hægt að kaupa granateplasafa ef vill.  Meira »

Skinkurúllur eru 80's-góðgæti sem við söknum

Í gær, 17:16 Upp úr 1980 var partímatur ákaflega vinsæll en ég sakna þess að sjá kokteilpinnamat oftar í veislum. Til dæmis eru ostapinnar mikil snilld sem ég vil gjarnan endurvekja! Meira »

Uppstúfurinn

Í gær, 14:58 Klassískt uppstúf er ómissandi hluti af jólahaldinu. Misjafnt er milli fjölskyldna hvort fólk vill hafa sósuna mjög sæta eður ei en millivegur er farinn hér í þessari klassísku sósu. Meira »

Fylltar kjúklingabringur með sólþurrkuðum tómötum og mozzarella

Í gær, 11:02 Þessi uppskrift er fremur auðveld en alltaf slær hún í gegn. Það má vel bæta við basilíkulaufi ef vill eða rauðu pestói. Með réttinum ber ég yfirleitt fram salat og sætar kartöflur. Meira »

Forstjórinn bruggar fyrir starfsmenn

Í gær, 05:03 Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, og félagar hans í bjórklúbbi fyrirtækisins brugga á annað þúsund lítra af bjór fyrir samstarfsfólk sitt og viðskiptavini. Meira »

Oreo-konfekt með bismark og kirsuberjaostakaka

í fyrradag Guðlaug Dagmar Jónasdóttir er mikill sælkeri og hefur alla tíð elskað að baka. Hér gefur hún uppskrift að tveimur jóladesertum sem eru í uppáhaldi hjá henni. Meira »

Skotheld uppskrift að möndlugraut

í fyrradag Í mínu ungdæmi var möndlugrauturinn í hádeginu á aðfangadag, sem er fínn tími. Allir taka hraustlega til matar síns og klára örugglega af diskunum í von um að finna möndluna. Meira »

Settu jólakokteilinn í rjómasprautu og sláðu í gegn

13.12. Þennan dásamlega eggjapúns fengum við að smakka á Burró en uppskriftin er ættuð frá Perú. Þennan verða allir að smakka! James Frigge, matreiðslumaður staðarins, setur svo herlegheitin í rjómasprautu til að fá froðukennda áferð svo drykkurinn er í raun hálfgerður eftirréttur. Guðdómlegt! Meira »

Fullkomnar jólagjafir

í fyrradag Hvað á að gefa matgæðingnum sem veit fátt skemmtilegra en að nördast í eldhúsinu? Við tókum saman nokkrar vel valdar hugmyndir sem ættu að henta vel í jólapakka matgæðinga og fagurkera. Meira »

Sætkartöflumús með piparosti

í fyrradag Sætkartöflumús er ákaflega vinsæl yfir hátíðirnar og hentar sérstaklega vel með kalkúni sem dæmi. Hér er komin fullorðinsútgáfa sem rífur örlítið í enn piparosturinn á hér stórleik. Meira »

Bernaisesósa Elvu Óskar

í fyrradag Bernaissósu-lagið með hljómsveitinni Heimilistónum kom nýlega út og hefur vakið mikla lukku enda er líklega um að ræða vinsælustu sósu í heimi og í raun ótrúlegt að óður til hennar hafi ekki fyrr hljóma í íslenskum ljósvökum. Meira »

Súkkulaðibombur með bismark að hætti Svövu

13.12. Svava okkar, matgæðingur á ljúfmeti.is, klikkar ekki í jólabakstrinum en þessar smákökur eru sannarlega partí fyrir bragðlaukana. Meira »

Má frysta ferskt pasta?

13.12. Það má frysta deigið en betra er að frysta pastað sjálft t.d. í breiðum. Ravioli er gott að frysta. Það fer þó örlítið eftir tegundinni. Meira »

Skiptiflaska sem fær foreldra til að íhuga að leggjast í drykkju

13.12. „Mamma sjáðu - þetta er skiptiflaska," gólaði sjö ára dóttir mín á Kastrup flugvelli á dögunum. Ástæðan?  Meira »

Heitasta eldhústrendið árið 2018

13.12. Já, það er komið að hinni (verðandi) árlegu völvuspá Matarvefjarins því eins og allir vita erum við hér á ritstjórninni helteknar af öllu því er viðkemur mat og eldhúsum. Meira »
Okkar eftirlæti

Pestójólatré á aðventunni

Þetta virðist fremur viðráðanlegt og þarfnast frekar verkvits en endilega eðlisgreindar þannig að það ættu allir að ráða við þetta – líka þeir sem blómstra ekkert endilega í eldhúsinu. Meira »
Matarbloggarar

Veitingastaðurinn á Holtinu lokar

5.12. Friðgeir Ingi Eiríksson, eigandi veitingastaðarins Gallery Restaurant á Hótel Holti, hyggst loka veitingastaðnum á Holtinu um áramótin en til stendur að opna nýjan og glæsilegan veitingastað á næsta ári. Meira »

Carnitas - alvöru bragð af Mexíkó

2.12. Alexis Tavera hjá Taquería La Poblana kokkar mat frá heimalandi sínu Mexíkó. „Við erum hér með heimalagað salsa sem við búum til á hverjum morgni og breytum á hverjum degi einhverju, því við bjóðum upp á nýja rétti daglega,“ segir Alexis. Meira »

Íslensk grillmenning á Kröst

1.12. „Þetta er skemmtileg tilraun á matarmarkaðinum,“ segir Böðvar Darri Lemacks, yfirkokkur og einn af eigendum Krösts á Hlemmi. „Hér er íslensk grillmenning, við erum að vinna með heitt prótein og kalt meðlæti.“ Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar