Margur heldur að það sé nóg að kaupa tilbúna súkkulaðibita út í búð og fleygja út í deigið, sletta því á plötu, baka eins og ekkert sé eðlilegra og útkoman verði hreint stórkostleg. Meira »

Fallegustu eldhúsin á Pinterest

06:00 Það er engin launung að Pinterest er uppspretta ægifagurra hugmynda sem hægt er að dást að svo tímum skiptir.   Meira »

Dúnmjúkar múffur Lilju

Í gær, 19:44 Lilja Katrín Gunnarsdóttir bökunarbrjálæðingur á blaka.is er í hauststuði og bakaði stórgóðar krækiberjamúffur fyrir helgina en auðvitað má nota hvaða ber sem er. Meira »

Hvernig á að sjóða hina fullkomnu kartöflu

Í gær, 17:24 Lungamjúk og mátulega soðin "al dente" kartafla leikur við bragðlaukana og framkallar unaðslegar bragðkenndir... jæja þetta er víst of langt gengið en öll þekkjum við kartöflur og elskum mismikið. Meira »

Guðdómlegt pestó úr Garðabæ

Í gær, 15:00 Þorsteinn Ásgrímsson aðstoðarfréttastjóri mbl.is er matgæðingur mikill. Hann á heiðurinn af þessu dásamlega pestói sem sló rækilega í gegn meðal starfsfólks Árvakurs. Meira »

Tryllt saltkaramellugóðgæti

í gær Við á matarvefnum efndum til sérlegrar meðlætiskeppni hér í höfuðstöðvum Morgunblaðsins. Öllum starfsmönnum var kleift að taka þátt og vegleg verðlaun voru í boði. Meira »

Magnað matarpartí

í fyrradag Mikið var um dýrðir og var meðal annars sérleg kokteilvél á staðnum sem blandaði hinn fullkomna Negroni.  Meira »

Besta gúllassúpa í heimi

21.9. Ef þú ætlar að gera eina súpu á ári skaltu gera þessa! Hún er klárlega besta gúllassúpa í heimi.  Meira »

Djúsí brauðstangir á mínútum

í gær Það hljóta allir að kannast við að langa í eitthvað gott en vita ekki hvað það á að vera. Að finnast ekkert vera til en nenna ekki út í búð. Svo ekki sé minnst á sísvanga unglinga sem virðast botnlausir þegar kemur að mat. Meira »

Pakkaði 120 súkkulaðistykkjum

í fyrradag Guðrún Sóley Gestsdóttir, fyrrverandi útvarpskona á Rás 2, söðlaði nýlega um og færði sig yfir í sjónvarp en hún stýrir nú menningarumfjöllun Kastljóssins ásamt Bergsveini Sigurðssyni. Meira »

Fjólublár bláberjabjór á leið í verslanir

í fyrradag Til að fagna komu nýja bjórsins verða bruggararnir með smakk á Bjórgarðinum, Fosshóteli, í kvöld.  Meira »

Mexíkósúpa á mettíma og of mikið brúnkukrem

21.9. Tobba setti á sig of mikið brúnkukrem í stresskasti og Þóra fór í ljótan jakka. En það er ekkert hægt að setja út á veitingarnar þótt kokkarnir hafi litið illa út. Meira »

Ótrúlegar breytingar á eldhúsinu

20.9. Það er fátt sem er meira spennandi en lúin eldhús sem hafa fengið gagngera yfirhalningu sem hefur heppnast alveg hrein sjúklega vel. Þetta eldhús mátti muna sinn fífil fegri og þrátt fyrr að hægt hefði verið að velja aðrar útfærsluleiðir og mögulega nýta það sem fyrir var betur þá erum við engu að síður rosalega hrifin af útfærslunni sem valin var – þá ekki síst þar sem borðplássið jókst mikið og eins og allir vita þá er borðpláss það sama og vinnupláss í eldhúsi og aldrei hægt að hafa of mikið af því. Meira »

Snjallir staðir fyrir eldhúsáhöldin

20.9. Eldhúsáhöldin eiga það til að flækjast fyrir okkur en því betur eru lausnir allt í kringum okkur. Sumir eiga auðvitað stór eldhús sem rúma öll áhöldin vel en það er þó ekki alls staðar tilfellið. Því þarf stundum hugvitssemi en stundum er áhöldunum hreinlega still upp enda geta þau verið mikil heimilisprýði. Meira »

Vill fá að skila Michelin-stjörnunum

20.9. Matreiðslumeistari í suðurhluta Frakklands, sem hefur verið verðlaunaður þremur Michelin-stjörnum, hefur óskað eftir því að „skila“ stjörnunum vegna þess gríðarlega álags sem hlýst af því að þurfa að reiða fram óaðfinnanlegan mat. Meira »
Okkar eftirlæti

Djúsí brauðstangir á mínútum

Það hljóta allir að kannast við að langa í eitthvað gott en vita ekki hvað það á að vera. Að finnast ekkert vera til en nenna ekki út í búð. Svo ekki sé minnst á sísvanga unglinga sem virðast botnlausir þegar kemur að mat. Meira »
Matarbloggarar

Uppselt á gamlárskvöld

16.9. „Jólin eru líka farin að bókast mikið hjá okkur og dagsetningar orðnar þéttar og þá aðallega í kringum mánaðamótin nóvember og desember. Um áramótin verðum við með klassískan hátíðarmat, reyktan og grafinn lax og grafna gæs svo dæmi séu tekin.“ Meira »

Mathöllin heldur áfram að slá í gegn

15.9. Hrifning okkar á Mathöllinni ætlar engan endi að taka og í þetta skipti er það mexíkóski veitingastaðurinn Taquería la Poblana sem skoraði hátt. Staðurinn framreiðir dásamlegan mexíkóskan mat að hætti Juan Carlos Peregrina Guarneros sem töfrar þar fram mat eins og mamma hans og amma kenndu honum. Meira »

Veitingahúsið Nóra fékk andlitslyftingu og punt-herbergi

13.9. Klósettaðstaða staðarins var tekin alveg í gegn og er nú kynjalaust opið rými þar sem hvert klósett er loka af líkt og margir muna eftir úr Ally MacBeal þáttunum vinsælu. Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar