Carlo Bava, læknir Emmu til 27 ára, sagði AFP-fréttastofunni að hún borðaði mjög sjaldan grænmeti eða ávexti. „Hún nærist aðallega á tveimur hráum eggjum á morgnana og eggjaköku í hádeginu. Svo borðar hún yfirleitt kjúkling í kvöldverð.“ Meira »

Vikumatseðilinn 24. apríl - 1 maí

13:50 Hvað er í matinn? Hér koma sjö skotheldar hugmyndir sem nýta má við matseðlagerð vikunnar....  Meira »

Ætar vatnsflöskur líklegar til að breyta heiminum

11:30 Ooho! eru gerðar úr náttúrulegu þang-þykkni þannig að ef fólk kýs að borða ekki sjálfa kúluna eyðist hún í náttúrunni, líkt og ávöxtur, á 4-6 vikum. Meira »

Matardiskar sem hægt er að negla með - myndband

06:00 Tilraunaeldhúsinu barst ábending um diskarnir væru svo sterkir að hægt væri að negla með þeim nagla. Við reyndum...  Meira »

Hvað gerist þegar bjór og margaríta sameinast?

05:34 Þetta er spurning sem margir hafa spurt sig og nú loksins getum við svarað þeirri spurningu. Og svarið er einfalt. Samruni bjórs og margarítu hefur hlotið hið virðulega nafn... Meira »

Borðar þú jarðarber vitlaust?

í gær Nú kunna margir að spyrja sig hvað í ósköpunum sé átt við. Er hægt að borða jarðarber vitlaust og ef svo er – hvernig á þá að borða þau rétt? Meira »

Svona lítur Cafe París út eftir breytingarnar

í fyrradag Eitt af kennileitum miðborgarinnar, Cafe París, verður opnað á ný eftir gagngerar endurbætur. Að sögn eins eigenda staðarins, Sigurgísla Bjarnasonar, er markmiðið að færa staðinn aftur nær því sem hann var í upphafi og verður frönsk bistro-stemning allsráðandi. Meira »

Snilldarílát fyrir kryddplöntur

22.4. Nú fer hver að verða síðastur til að setja niður fræ og því ekki úr vegi að kynna fyrir ykkur nokkrar auðveldar lausnir sem eiga heima í hverju eldhúsi. Það er nefnilega sérlega sniðugt að hafa kryddjurtirnar innan seilingar og fátt betra en að klippa sprota af fersku kryddi þegar þörf er á. Meira »

Hinn fullkomni eftirréttur á grillið

í gær Það er engum blöðum um það að fletta að í dag er hinn fullkomni dagur til þess að draga fram grillið og kynda vel í því. Það er margt sem kemur til greina til að grilla en það sem er einna helst viðeigandi á degi sem þessum er að sjálfsögðu hinn fullkomni grill-eftirréttur. Meira »

Þetta borða stjörnurnar

í gær Stjörnurnar eru þekktar fyrir dyntótt mataræði og sumt þykir glórulausara en annað. Hér fáum við einstaka innsýn í mataræði nokkurra stjarna og hvað þær borða. Listinn er meira en lítið áhugaverður svo að ekki sé meira sagt. Meira »

Syndsamlega góð saltkarmelusósa

22.4. Það er fátt sem hefur slegið jafnrækilega í gegn og saltkarmellan góða og skyldi engan undra. En hvernig ætli sé best að gera saltkarmelu sjálfur – og þá eigum við ekki við bara venjulega saltkarmellu heldur alvöru löðrandi, hnausþykka og girnilega saltkarmellu sem ærir bragðlaukana og fær fólk til að gráta af gleði? Meira »

Gerðu eggin enn girnilegri

22.4. Fátt er betra á morgnana en góð eggjahræra. Möguleikarnir eru endalausir en þó á fólk það til að vera helst til vanafast þegar kemur að eggjunum sínum. Það eru þó til afskaplega einfaldar og meinlausar aðferðir við að uppfæra eggjahræruna og við lofum að það er algjörlega sársaukalaust að prófa. Meira »
Okkar eftirlæti

Hnetusmjörs hummus sem tryllir saumaklúbba

Ég bauð upp á þessa snilld í vinkvennahittingi um daginn - stunur og stemning og allar báðu þær um uppskriftina.   Meira »
Matarbloggarar

Svona lítur Cafe París út eftir breytingarnar

í fyrradag Eitt af kennileitum miðborgarinnar, Cafe París, verður opnað á ný eftir gagngerar endurbætur. Að sögn eins eigenda staðarins, Sigurgísla Bjarnasonar, er markmiðið að færa staðinn aftur nær því sem hann var í upphafi og verður frönsk bistro-stemning allsráðandi. Meira »

Frumlegasta kaffihúsasalerni á Íslandi - myndband

19.4. Veitingahúsið tekur ævintýraheim sinn því alla leið en það þekkja þeir gestir sem hafa farið á salernið á staðnum. Þar er að finna bækur, textabrot á veggjunum, dýramyndir - og fuglahljóð! Meira »

Súrdeigspizzustaður kemur í stað Texasborgara

18.4. Sindri segir að þetta verði ekki hinn hefðbundni pizzastaður. „Þetta verða súrdeigspítsur eins og þær voru upphaflega gerðar í Napolí þegar pítsan var fundin upp fyrir góðum 300 árum síðan. Þessi hefð er kennd við svæðið í kringum Napolíborg, oftast kölluð napoletana eða neapolitan. Þetta afbrigði af pizzu er heilnæmara, ferskara og fljótlegra en það sem við þekkjum hér á landi. Í botninum er til dæmis ekkert nema hveiti, salt, vatn og náttúrulegt ger og í áleggjum er áhersla lögð á mikil gæði frekar en magn. Pizzan bakast svo á innan við einni mínútu í 500 gráðu heitum ofni á meðan hefðbundnar pítsur bakast á 5-10 mínútum.“ Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar