Þið skulið ekki halda í eina mínútu að Matarvefurinn sé ekki með puttana á púlsinum því það erum við svo sannarlega.   Meira »

Vel heppnaðar breytingar á Rústik

Í gær, 19:03 Matgæðingar landsins geta glaðst því nýverið opnaði veitingastaðurinn Rústik við Ingólfstórg þar sem Uno var áður til húsa.  Meira »

Fagnaðarerindið 2 í vínbúðirnar

Í gær, 17:09 Bruggmenning landsins stendur í miklum blóma og er ekkert lát á nýju góðgæti í vínbúðir þessa dagana.   Meira »

Besta aðferðin til að skera brauð í þunnar sneiðar

Í gær, 14:24 Það getur verið erfitt að skera brauð í þunnar sneiðar enda er það ekki á allra færi – eða hvað? Það vill svo skemmtilega til að brauðskurður er fólginn í tvennu og það er bara alls ekki svo flókið. Meira »

Hvar eru ljósin?

Í gær, 11:41 Veitingastaðurinn MAR hefur ákveðið að skipta um nafn og heitir núna RIO. Það er kannski ekkert óeðlilegt þar sem töluverðar breytingar eiga sér stað um þessar mundir þar sem áherslan verður á suðurameríska matargerð með asísku tvisti. Meira »

KitchenAid gegn ostaskera – hvort reyndist betur?

í fyrradag Við trúðum vart okkar eigin augum og erum handvissar um að þið verðið jafnhissa.  Meira »

Súkkulaði-og pistasíubiscotti Sirrýjar

í fyrradag Hin dísæta og dásamlega Sigríður Björk Bragadóttir betur þekkt sem Sirrý i Salteldhúsi deilir hér með okkur uppskrift af speltsúkkulaðistöngum í ætt við hið ítalska kex, biscotti. Meira »

Hversu mikinn sykur gefur þú börnunum þínum?

22.11. Þetta myndband frá Embætti landlæknis er frá árinu 2015 en það er tilvalið að rifja það upp nú þegar tími súkkulaðis og kerta fer í hönd. Snýst kósýkvöld meira um sykur en samveru? Meira »

Fimm hlutir sem þú verður að losa þig við

í gær Í ljósi þess að nú stendur yfir ein sú allra mest spennandi keppni síðari ára: Tiltektarkeppni Matarvefsins er ekki úr vegi að fara yfir nokkur ákaflega mikilvæg atriði er varða almenna búrskápaheilsu. Hér er auðvitað um að ræða þumalputtareglur um hvað nauðsynlegt er að losa úr búrskápnum... fyrr en síðar. Meira »

Mekka finnskrar hönnunar hér á landi

í fyrradag Það eru fáir staðir jafnviðeigandi fyrir jólin og Finnska búðin sem selur allt það fallegasta sem Finnar hafa framleitt – þar með talið Moomin og Ittala. Meira »

Ofnbakaður saltfiskur að portúgölskum hætti

í fyrradag Það er fátt meira viðeigandi á köldum kvöldum en saltfiskur sem bráðnar í munninum. Þessi snilldarréttur er í senn einfaldur og ómótstæðilegur. Meira »

Vinsælasta uppskrift Sigrúnar

21.11. Matarvefurinn heyrði í Sigrúnu Þorsteinsdóttur en okkur lék forvitni á að vita hvaða uppskriftir væru þær mest lesnu frá upphafi á vef hennar. Meira »

Gullið er komið í Garðabæinn

21.11. Ritstjórn Matarvefjarins hefur oft sýnt ofsafengin viðbrögð við gleðitíðindum og nú er sannarlega ástæða til að kæstast - ekki síst fyrir þá sem mögulega eru blankir en þó afskaplega smekklegir. Meira »

Fiskur í matinn? 3 skotheldar uppskriftir

21.11. Fiskur er vítamínríkur og mettandi sökum hás hlutfalls próteina. Í raun er fiskur sannkallað ofurfæði og vilja margir einkaþjálfarar meina að fiskur lágmark 3 sinnum í viku haldi kroppnum kátum. Meira »

Svona á að hugsa um Monsteru og aðrar vinsælar plöntur

21.11. Ef þú ert týpan sem er dugleg að vökva færðu þá plöntuna í meiri birtu, þá drekkur hún hraðar og sömuleiðis ef þú gleymir að vökva þá er best að hafa þær í meiri skugga og á kaldari stað.“ Meira »
Okkar eftirlæti

Ofnbakaður saltfiskur að portúgölskum hætti

Það er fátt meira viðeigandi á köldum kvöldum en saltfiskur sem bráðnar í munninum. Þessi snilldarréttur er í senn einfaldur og ómótstæðilegur. Meira »
Matarbloggarar

Vel heppnaðar breytingar á Rústik

Í gær, 19:03 Matgæðingar landsins geta glaðst því nýverið opnaði veitingastaðurinn Rústik við Ingólfstórg þar sem Uno var áður til húsa.  Meira »

Hvar eru ljósin?

Í gær, 11:41 Veitingastaðurinn MAR hefur ákveðið að skipta um nafn og heitir núna RIO. Það er kannski ekkert óeðlilegt þar sem töluverðar breytingar eiga sér stað um þessar mundir þar sem áherslan verður á suðurameríska matargerð með asísku tvisti. Meira »

Tók eldhúsinnréttingu afa síns með

6.11. Veitingastaðurinn Sumac hefur vakið athygli fyrir framandi mat en matreiðslan er undir áhrifum frá Marokkó og Líbanon.  Meira »
Skráðu þig á póstlistann okkar