Fjögurra frambjóðenda kapphlaup

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir fylgisaukningu Höllu Hrundar Logadóttur skýrt merki um að baráttan um Bessastaði verði milli fjögurra frambjóðenda. Það eru Halla Hrund, Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson og Jón Gnarr.

VR þarf að skipta um formann

Formannskosning er hafin í VR og stendur fram á næsta miðvikudag. Elva Hrönn Hjartardóttir hefur boðið sig fram gegn sitjandi formanni, en í þættinum rekur hún hvers vegna hún telur nauðsynlegt að skipta um formann.

Kraumandi óánægja eða lítill ósáttur minnihluti?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, ræða störf Sjálfstæðisflokksins, áherslur og ágreining í aðdragandi formannskjörs á landsfundi um helgina.

Ekki góð úrslit fyrir borgarbúa

Eyþór Arnalds, fyrrverandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur ekki misst áhuga á stjórnmálum og ræðir um úrslitin í borgarstjórnarkosningum og hvernig meirihluti varð úr. Hann telur að þar hafi ákall kjósenda verið hunsað.