Velgengni er ákveðin vísindi

Í gær, 17:25 „Velgengni er ákveðin vísindi sem byrja innan frá. Hvernig gengur þér að hvetja sjálfan þig? Hvernig gengur þér að stjórna, því einu sem þú getur stjórnað, sjálfum þér? Hvernig tekst þú á við erfiðleika og kemur niður á fótunum? Hvernig ætlar þú að bæta við þig þekkingu? Meira »

Ert þú samstarfsmaður frá helvíti?

í fyrradag Flestir kannast við hinn óþolandi samstarfsmann sem enginn vill vera nálægt og maður vill gera allt til að vera ekki sjálfur. Liz Ryan sem stofnaði fyrirtækið Human Workplace birti á dögunum lista í tímariti Forbes þar sem helstu einkenni samstarfsmanns frá helvíti eru listuð upp. Kannast þú við þessi einkenni? Meira »

Teiknaðu upp hið fullkomna ár

í fyrradag „Skrifaðu niður fimm verkefni sem þú ætlar að leysa í hverjum mánuði, hvort þau sem snúa að starfi þínu eða persónulegu lífi. Um leið og þú ert búin að skrifa þau niður byrjarðu ósjálfrátt að sá fyrir þér hvernig hægt að að leysa þau,“ segir Guðrún Bergmann. Meira »

Ert þú með ómeðvitaða frestunaráráttu og verkkvíða í kjölfarið?

15.1. „Ég verð að viðurkenna að ég hélt í einlægni minni að ég væri þessi „gera allt strax“ manneskja. Uppvaskið situr aldrei á hakanum, þvotturinn er straujaður á sunnudögum (mamma mín er húsmæðraskólagengin svo ekki gera grín að mér), skólaverkefnin skila sér alltaf innan tímarammans og svona mætti lengi telja. Meira »

Föstudagurinn þrettándi og fjármálin

13.1. „Sumir upplifa innri togstreitu varðandi peninga. Næstum eins og tvær eða þrjár raddir syngi hver í sinni tóntegund þegar peninga ber á góma.“ Meira »

Er ekki ógeðslega dýrt að vera vegan?

9.1. „Ég byrjaði að kynna mér vegan lífsstíl 2015 en á sama tíma skoðaði ég umhverfisáhrif dýraiðnaðarins, kjöt- og mjólkuriðnaðinn almennilega og þá var ekki aftur snúið.“ Meira »

Erfitt að setja sig inn í ljótleikann

8.1. „Mér fannst þetta pínu erfitt. Ég eignaðist barn í febrúar 2015 og var því í fæðingarorlofi þegar ég byrja að setja mig inn í þetta verkefni. Ég man að það tók á. Maður þurfti dálítinn tíma áður en maður gat sökkt sér í þetta, enda er maður svo meyr þegar maður er með lítið barn.“ Meira »

Eina konunglega kvonfangið sem hefur...

5.1. Katrín hertogaynja af Cambridge hefur áorkað svolitlu sem aðrar konur sem gifst hafa inn í konungsfjölskylduna hafa ekki gert. Meira »

Svona sparar þú árið 2017

1.1. Taktu ábyrgð á fjármálunum og öðlastu betri lífsgæði fyrir vikið.   Meira »

Ertu klár fyrir nýtt ár?

27.12. Sum ár eru þannig að við kveðjum þau með feiginleik. Þá hefur svo margt gengið á að við fögnum nýju ári sem birtingarmynd nýrra tíma. Meira »

Framtíðin er full af tækifærum

7.12. „Ég er búin að vera í utanríkisþjónustunni síðan 1978 og ég byrjaði minn feril í Sovétríkjunum. Þar var ég frá 1979, svo ég er búin að eiga mjög langan, farsælan og yndislegan feril og er ennþá að,“ bætir Sigríður við, sem segist aldrei hafa séð eftir því að hafa valið sér þessa leið í lífinu. Meira »

„Finndu þér þinn eigin stíl kona“

5.12. „Þetta er bara illa málað. Myndefnið er þó mjög svipað, þetta eru skálar og ávextir og þetta borið fram á hátt sem ég er búinn að vera að þróa undanfarin 30 ár. Þarna er einfaldlega verið að stela,“ segir Pétur Gautur um málverkasýningu á kaffihúsinu Energia. Meira »

Tengja saman bloggara og fyrirtæki

25.11. „Á sama tíma og við aðstoðum fyrirtæki á persónulegan hátt við að koma sínum skilaboðum á framfæri erum við að skapa samfélag fyrir bloggara þar sem við höldum utan um sameiginlega hagsmuni og myndum sterkara tengslanet,“ segir Tanja Ýr. Meira »

Frábært að komast á fimmtugsaldurinn

24.11. „Okkur fjölskyldunni finnst gaman að kíkja á skautasvellið niðri í bæ, og snemma í desember förum við öll saman að kaupa jólatré. Við reynum að halda í okkar hefðir. Vissulega er ég mikið að vinna og synir mínir eru vanir því. Ég tek mér frekar frí á milli jóla og nýárs," segir athafnakonan Ingibjörg Þorvaldsdóttir. Meira »

Sólveig Kára og Dhani í gegnum tíðina

23.11. Í gær bárust fréttir af því að þau Sólveig Káradóttir, dóttir Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og Dhani Harrison, sonur bítilsins George Harrison væru að skilja. Dhani og Sólveig gengu í það heilaga árið 2012 og síðan þá hafa þau brallað ýmislegt saman og sótt marga viðburði eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Meira »

Tæmist buddan á aðventunni?

6.12. „Hvort sem jólaútgáfan af okkur er ofurskipulögð og útsjónarsöm – utangátta á síðustu stundu eða einhvers staðar þar á milli er þetta sú árstíð sem peningar koma hvað mest við sögu. Gjafakaup, jólaföt, hátíðarmatur, jólahlaðborð, jólatónleikar, áramótagleði, nýársgleði, flugeldar og þar fram eftir götunum. Kröfur samfélagsins eru miklar og því er rík ástæða til að staldra við á þessum tíma árs,“ segir Edda Jónsdóttir. Meira »

Uppgötvuð á Snapchat

2.12. „Á snappinu mínu en er ekkert þema og engin gríma. Ég leyfi öllum að fylgjast með mínu daglega lífi og sýni fólki hvernig ég tek í neikvæðar athugasemdir,“ segir leikkonan Sonja Rut Valdin. Meira »

„Hvenær ætlar þú að hætta þessari vitleysu?“

24.11. „Fólk spyr mig reglulega hvenær ég ætli eiginlega að hætta þessari vitleysu, en fyrir mér er þetta bara lífstíll. Ég borða alltaf hollt, og ég æfi alltaf og mér líður þar af leiðandi alltaf mjög vel. Ég er glöð og sátt og geri það sem mér finnst gaman og sé ekki af hverju ég ætti að hætta því,“ segir Hrönn Sigurðardóttir, keppandi í ólympíufitness. Meira »

Frumkvöðlaskvísur undir þrítugu

24.11. „Að stofna eigið fyrirtæki er ávallt vandasamt, en að taka af skarið og koma hugmyndinni á framfæri er fyrsta hindrunin sem maður verður að yfirstíga,“ segir Morgan Dowler, stofnandi fyrirtækisins Love Me...(And my Secret) sem framleiðir brjóstahaldara fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein. Meira »

„Ég er gríðarlega hip og kúl“

16.11. „Þetta vita allir alvöru hipsterar. Það er ekkert eins aumkunarvert og eitthvert lið sem er að reyna að vera hip og kúl. Þú verður ekkert hip og kúl nema að vera hip og kúl. Ég er gríðarlega hip og kúl,“ segir Dr. Gunni, sem opnaði nýverið sýningu á málverkum sínum. Meira »

„Búin að taka allt í gegn, þrífa og græja“

15.11. „Í desember ætla ég að njóta þess að vera ekki í fastri vinnu og hafa ekkert sérstakt á prjónunum. Ég var í blómunum hérna áður fyrr og þá var alltaf brjálað að gera í desember. Svo fór ég í lögfræðinám og þá fór desember í prófalestur. Svo fór þingið í það að vera með næturfundi og fjárlagagerð,“ segir Vigdís Hauksdóttir. Meira »

3% þjóðarinnar fögnuðu afmæli Lindex

14.11. Mikil gleði ríkti á laugardaginn þegar Lindex fagnaði fimm ára afmæli sínu á Íslandi. Blásið var til veislu við verslanir Lindex í Smáralind, Kringlunni sem og á Glerártorgi á Akureyri. Meira »

Sinnti skrifum í baðinu og í lestinni

14.11. Magnús Þór Helgason gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, bókin nefnist Bráð. Magnús segir krefjandi að skrifa bók samhliða því að reka heimili og vera í fullri vinnu, en allt gekk þetta upp enda tileinkaði Magnús sér skipulögð vinnubrögð. „Ég bý í Västerås í Svíþjóð ásamt konunni minni og þremur börnum og starfa sem ráðgjafi í innleiðingu kjarnakerfa banka. Það er dálítið púsluspil að sinna skrifum samhliða fjölskyldulífi og krefjandi vinnu án þess að nokkuð rask verði á.“ Meira »

„Er alger dellumanneskja“

13.11. Sigríður Hagalín Björnsdóttir, eða Sigga Hagalín, á sér mörg áhugamál. Þá er hún einnig mikið jólabarn, og segir að jólin séu dauðans alvara. Meira »

Sneri aldrei baki í fangana

12.11. „Undir lokin var ég hreinlega orðinn frekar smeykur. Við vorum undirmönnuð í erfiðri og hættulegri vinnu og fólk slasaðist og kom ekki til baka. Eiturlyf voru orðin verulegt vandamál, og lítið sem við starfsfólkið gátum gert til að stoppa það,“ segir geðhjúkrunarfræðingurinn Þórarinn Freysson. Meira »

Búin að breyta nafninu sínu á Facebook

12.11. Sara hefur kallað sig söru Piana síðan þau gengu í hjónaband seint á seinasta ári en eftir að myndband Rich fór í dreifingu í fyrradag hefur Sara ákveðið að breyta Facebook-nafni sínu til baka í Sara Heimis. Meira »

Upplagið seldist upp á korteri

11.11. Systurnar Khloe Kardashian og Kylie Kardashian fóru nýverið í samstarf og gerðu varalitalínu sem inniheldur þrjá matta varaliti og einn gloss. Línan ber heitið Koko Kollection og kom í takmörkuðu upplagi en að sjálfsögðu seldist allt upp á mettíma á miðvikudaginn, á 15 mínútum nánar tiltekið. Meira »

Berðu kennst á brotalamir varðandi peninga?

8.11. Þeir sem reka eigið fyrirtæki eru þó gjarnan dómharðari á eigin peningahegðun en hinir sem starfa fyrir aðra. Það helgast ef til vill helst af því að fólk í rekstri er gjarnan ábyrgt fyrir eigin innkomu og jafnvel innkomu annarra. Því verða þolmörkin minni þegar peningaáskoranir eru annars vegar. Meira »

Halla sló í gegn á TED

8.11. Halla Tómasdóttir, athafnakona og forsetaframbjóðandi, talar um Ísland og kvennabaráttuna í nýjum TED-fyrirlestri sem var sýndur í beinni útsendingu um allan heim. Hún talar um forsetaframboð sitt á fyrirlestrinum. Meira »

„Alltaf verið mikið fyrir hrollvekjur“

6.11. Rithöfundurinn og vísindamaðurinn Ævar Þór Benediktsson á afmæli í desember, og segist því ekki komast í almennilegt jólaskap fyrr en eftir 9. desember. Eftir það sé þó mikil jólastemning. Meira »

Yngstu verslunareigendur landsins

5.11. Ásgeir Frank Ásgeirsson og Einar Sveinn Pálsson opnuðu nýverið glæsilega herrafataverslun í Kringlunni sem nefnist Akkeri Reykjavík. Það er svo sem ekki í frásögur færandi að tveir vinir taki sig saman og hefji verslunarrekstur, en Ásgeir Frank og Einar Sveinn eru aðeins tvítugir og því líklega með yngstu verslunareigendum landsins. Meira »

Fimm hæst launuðu tónlistakonurnar

3.11. Tímaritið Forbes hefur nú tilkynnt hvaða fimm tónlistakonur hafa þénað mest á tímabilinu frá júní 2015 til júní 2016 og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Taylor Swift trónir á toppi listans. Meira »

Simmi og Jói skelltu sér á truffluveiðar

2.11. „Ég heyrði að upphaflega hefðu svín verið notuð til að grafa eftir þessu, en það var fyrir töluvert löng. Vandamálið var að það var svo erfitt að stoppa svínin af þegar búið var að finna truffluna. Þau gengu beint í að éta hana,“ segir Jóhannes og bætir við að í dag séu notaðir sérþjálfaðir hundar. Meira »

Hundar frægra Íslendinga

29.10. Hundurinn er besti vinur mannsins og þessir frægu Íslendingar þekkja það. Þessi eiga það öll sameiginlegt að vera hundafólk og eiga hunda, ýmist stóra eða smáa. Meira »
Meira píla