Byggja dansskóla í Gíneu

06:00 Sandra Sano Erlingsdóttir er vinsælasti afródanskennari landsins. Hún og eiginmaður hennar standa fyrir dansferðum til Gíneu en þar eru þau að byggja dansskóla. Hún segir það vera stresslosandi að fara til Gíneu þar sem lífið einkennist af gleði þrátt fyrri fátækt og atvinnuleysi. Meira »

Flottir hattar í brúðkaupi ársins

í fyrradag Hattarnir í brúðkaupi Pippu Middleton og James Matthews voru margir hverjir hefðbundnir. Frumlegasti hatturinn var hattur sem minnti á einhyrningshorn. Meira »

Þeir sem sofa fram eftir eru gáfaðri

21.5. Annaðhvort er maður A- eða B-manneskja. Fólki sem sefur fram eftir líður stundum eins og það sé latara en annað fólk. Það ætti ekki að skipta máli því það er klárara samkvæmt nýrri rannsókn. Meira »

Svona hugsa farsælir einstaklingar

20.5. Greindarvísitalan segir ekki allt þegar skoðaður er munurinn á þeim sem njóta mikillar velgengni og þeirra sem njóta hennar ekki. „Þetta er bara í hausnum á þér,“ sagði einhver. Meira »

Svona var kökudeigið „auglýst“

18.5. Krónan og kökuverslunin 17 sortir notuðu duldar auglýsingar þegar fyrirtækin fengu nokkra einstaklinga til að koma kökudeiginu frá 17 sortum á framfæri á Instagram. Meira »

Lestu einn kafla úr Litla bakaríinu við Strandgötu

16.5. Bókin Litla bakaríið við Strandgötu var að koma út í þýðingu Ingunnar Snædal. Hér birtum við einn kafla úr bókinni en hún er tilvalin til að lesa í fríinu. Meira »

Þrjú ráð til þess að verða ríkur

16.5. Steve Siebold segir að fólk geti orðið ríkt ef það vill það. Fólk gæti hinsvegar þurft að breyta ýmsu í neyslu sinni og hugsunarhætti. Meira »

Góð ráð fyrir feimna atvinnuleitendur

30.4. Þeir sem eru feimnir þurfa að eiga jafngóða möguleika á að fá störf eins og þeir sem eru opnir og eiga auðvelt með að tjá sig. Sumir þurfa einfaldlega að undirbúa sig betur. Meira »

Það sem er bannað í atvinnuviðtölum

26.4. Það eru ákveðnar spurningar sem fólk ætti ekki að spyrja í atvinnuviðtölum. Fólk þarf að vera rólegt og með gott sjálfstraust þegar það mætir í atvinnuviðtal. Meira »

Með há laun - en nær ekki að spara

26.4. „Ég hef því komist að þeirri niðurstöðu að sú mýta sé lífseig í hugum okkar flestra að það fari saman að vera vel menntuð, í góðri vinnu, með ágætis laun og með fjármálin algjörlega á hreinu. Þess vegna virðist mér að því fylgi oft skömm að viðurkenna að maður sé bara langt frá því að vera með peningamálin á hreinu. Þessu vil ég gjarnan taka þátt í að breyta!“ Meira »

Hæfileikar skipta ekki öllu máli

26.4. Það er ekki endilega hæfileikaríkasta fólkið sem nýtur mestu velgengninnar. Fólk sem nær góðum árangri er meðal annars með góða tilfinningagreind, er sveigjanlegt og á auðvelt með að halda ró sinni. Meira »

Á tímabili var ekkert að ganga upp

24.4. „Ég er komin með skýrari sýn á það. En í raun vissi ég alltaf sirka hvað mig langaði að gera. Ég bara skammaðist mín fyrir að segja það. Ég var ekki með nógu hátt sjálfstraust til þess að hafa trú á sjálfri mér. Eftir að hafa svo fengið hafnanir í leiklist missti ég dálítið trú á sjálfri mér á þessu sviði.“ Meira »

Að taka gagnrýni vel er lykilatriði

13.4. Framkvæmdastjóri Facebook segir að það sé hægt að lýsa fólki sem gengur vel í lífinu í tveimur setningum.   Meira »

Er kominn tími til að skipta um vinnu?

10.4. Allflestir mæta í vinnuna til þess að geta framfleytt sér og sínum. Það þýðir þó ekki að fólk ætti að hanga í drepleiðinlegri vinnu, eingöngu til þess að geta borgað reikninga. Meira »

Ástin dró hana til Íslands

8.4. Anaïs Barthe gerir það gott á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í Mamma Mia og Fórn. Hún segir fyrsta veturinn á Íslandi hafa verið erfiðan en það var ástin sem fékk hana til þess að flytja til Íslands. Meira »

Húmorinn drífur mig áfram

25.4. Steiney Skúladóttir er að slá í gegn á RÚV með þáttunum Framapot sem hún stýrir með Sigurlaugu Söru Gunnarsdóttur. Ég spurði hana spjörunum úr. Meira »

Svona getur þú unnið minna og komið meiru í verk

18.4. Sumir koma einfaldlega meiru í verk en aðrir. Það þýðir þó ekki að þeir séu að öllum stundum, því það er nauðsynlegt að hvíla sig inn á milli. Þeir sem hugsa vel um sig og passa upp á frítímann eru gjarnan duglegri heldur en þeir sem vinna öll kvöld og helgar. Fyrir utan að vera gjarnan í betra andlegu ástandi. Meira »

Verkfræðikonur skelltu í „kraftpósu“

11.4. Stuðverk, skemmtifélag verkfræðikvenna, stóð á dögunum fyrir Nýsköpunarstuði í samstarfi við Össur og Crowberry Capital. Stemningin var mikil og skelltu stöllurnar sér í svokallaða kraftpósu. Meira »

Lærðu að útbúa skrímsli og kynjaverur

9.4. NN Make Up Studio útskrifaði á dögunum sinn annan hóp í brelluförðun, en skólinn sérhæfir sig í stuttum förðunarnámskeiðum fyrir einstaklinga og fagfólk. Á námskeiðinu lærðu nemendur að vinna við kvikmyndir og leikhús, en þaulreyndir kennarar með áralanga reynslu í faginu miðluðu af reynslu sinni. Meira »

Hættu að taka vinnuna með þér heim

8.4. Það er kúnst að ná að slaka á á virkum kvöldum og koma endurnærður í vinnuna á venjulegum miðvikudagsmorgni. Hér eru nokkur atriði sem hjálpa til við það. Meira »

Stöðugt að lenda í pínlegum aðstæðum

7.4. Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir segir að það sé allt öðruvísi að vera á lausu á miðjum aldri en fyrir 20 árum. Hún segist lenda stöðugt í aðstæðum sem eru vandræðalegar, en það er líka allt í lagi. Meira »

Í hvað fara peningarnir þínir?

4.4. Margir upplifa valdaleysi gagnvart peningum. Ein birtingarmynd þess er að upplifa að peningarnir fari bara í að borga reikninga eða til að standa straum af kostnaði ýmiss konar. Mjög margir eru í raun og veru lítt meðvitaðir um hvernig þessi kostnaður skiptist niður og hverjar sveiflurnar eru yfir árið. Meira »

Svona nærðu betri árangri í vinnunni

2.4. Með því að hreyfa sig reglulega í vinnunni nær fólk betri einbeitingu við skrifborðið.   Meira »

Best að taka ákvarðanir á morgnana

28.3. Ertu B-manneskja og heldurðu að þú takir betri ákvarðanir á kvöldin? Sú er ekki endilega raunin.   Meira »

7 atriði sem þú átt að gera fyrir klukkan 7

24.3. Ef þú vill ná góðum árangri í leik og starfi er gott að vakna snemma, hreyfa sig og ekki kíkja í tölvupóstinn.   Meira »

Mikilvæg atriði í atvinnuleit

23.3. Ýmislegt ber að varast þegar sótt er um nýtt starf. Passa þarf að ferilskráin sé með æskilegri mynd auk þess að ekki er ráðlagt að fara yfir ættartengsl sín í kynningarbréfi. Meira »

Engir tveir dagar eins í slökkviliðinu

19.3. Sigríður Dynja Guðlaugsdóttur hefur unnið í múrverki og ruslinu ásamt því að hafa farið á markílveiðar. Hún er ein af fáum slökkvuliðskonum á Íslandi. Meira »

Skotheld minnisaðferð

15.3. Með því að nota staðaraðferðina geturðu lært hluti utanbókar eins og fólk með ofurminni.   Meira »

„Það liggja tvö börn á þunnri dýnu á gólfinu“

14.3. Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir segir að ástandið í Pasua í Afríku hafi ekki verið gott. Börnin gátu ekki rétt úr höndum og fótum og hryggurinn hafi verið farinn að aflagast. Meira »

„Innihald skiptir miklu máli í markaðssetningu“

10.3. „Frumleg, skapandi og vel útfærð hugmynd er samt kjarninn í góðri auglýsingu sama hvar við erum í heiminum. Íslendingar standa framarlega á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum. Við erum markaðslega þenkjandi þjóð og framleiðum góðar auglýsingar.“ Meira »

Hjúkrunarfræðingurinn róaði taugarnar

9.3. „Konur halda saman fjölskyldum, redda hlutunum og þrífa líka. Kvenfélögin á Íslandi reistu Landspítalann og Hringurinn leggur mikið til hans á hverju ári. Konur gefa og hugsa um ungviðið, bæði á heimilum og í vinnunni. Konur reka líka fyrirtæki og sitja við stjórnvölinn en ekki í þeim mæli sem við hefðum viljað. Konur eru leiðtogar ríkja en ekki eins margra ríkja og við hefðum viljað.“ Meira »

22 kostir sem leiðtogar hafa

5.3. Leiðtogar þurfa ekki bara að vera sjálfsöruggir og metnaðarfullir, þeir þurfa líka að hafa þolinmæði og stóíska ró.   Meira »

Hefði verið auðveldara að selja blómavasa

1.3. Gerður Huld Arinbjarnardóttir var tvítug þegar hún fékk þá hugmynd að stofna fyrirtæki sem biði upp á fríar heimakynningar á kynlífstækjum. Hún segir að það hafi gengið illa fyrstu árin, erfitt hafi verið að fá fólk til að taka hana alvarlega. Í dag gengur vel og er Blush.is með 11 starfsmenn. Meira »

5 hlutir sem farsælir gera fyrir háttinn

19.2. Margir kannast við það að bylta sér í rúminu og geta alls ekki fest svefn vegna þess að þeir geta ekki hætt að hugsa um verkefni morgundagsins. Gott er að ljúka deginum á því að skrifa lista þar sem verkefni morgundagsins eru reifuð. Meira »
Meira píla