5 hlutir sem farsælir gera fyrir háttinn

í fyrradag Margir kannast við það að bylta sér í rúminu og geta alls ekki fest svefn vegna þess að þeir geta ekki hætt að hugsa um verkefni morgundagsins. Gott er að ljúka deginum á því að skrifa lista þar sem verkefni morgundagsins eru reifuð. Meira »

10 hlutir sem frábærir yfirmenn gera daglega

16.2. Flest höfum við heyrt hryllingssögur af slæmum yfirmönnum sem gert hafa starfsfólki sínu lífið leitt. En hvað um frábæra yfirmenn – hvað eiga þeir sameiginlegt? Meira »

Heyrðu karla tala saman og kýldu á það

15.2. „Mér finnst það fólk sem nær árangri eiga það sameiginlegt að þekkja eigin styrkleika. Það horfir ekki á verkefni sem hindranir og lætur þannig ekkert stöðva sig. Það þarf líka að leyfa sér að hugsa stórt og láta sig dreyma, annað væri leiðinlegt,“ segir Edda Hermannsdóttir. Meira »

Birta skilaboð frá íslenskum fávitum

15.2. Íslenskir karlmenn virðast senda íslenskum konum býsna niðurlægjandi skilaboð ef marka má síðuna favitar á Instagram.   Meira »

Vinna að vellíðan og fjárhagslegu sjálfstæði kvenna

9.2. Hrönn Margrét Magnúsdóttir og Dr. Harbeen Arora kynntust á Indlandi og ætla að halda Women Economic Forum á Íslandi en það eru alþjóðleg samtök sem styðja konur í leiðtogahlutverkum. Meira »

Hver er þín afsökun?

8.2. „Kannastu við að hafa sagt setningar á borð við þessar: „Ég mundi vilja gera þetta en ég hef ekki tíma.“ eða „Mig langar en ég hef bara ekki efni á því.“ Meira »

Hneyksluð á nýjasta Hús og híbýli

6.2. „Þegar ég fer í klippingu eða snyrtimeðferðir (ekki alveg ókeypis að líta svona út ;-) eins og vinkona mín ein segir alltaf) nota ég tækifærið og les öll „kerlingatímaritin“. Eða réttara sagt kíki á þau. Þessi íslensku tímarit sem ætluð eru konum eru mismunandi að gæðum en eftir því sem ég verð eldri og vitrari þá eru þau fá sem vekja áhuga minn. Meira »

Eina hótelið á Íslandi sem fær inngöngu

3.2. Jóhannes Ásbjörnsson, einn af eigendum Tower Suites Reykjavík, sem er minnsta lúxushótel á Íslandi, segir það mikla viðurkenningu að vera kominn inn í keðjuna Small Luxury Hotels of the World. Meira »

Hvernig verður árið hjá Trump, Guðna og Ásdísi?

30.1. „Eftirfarandi þrír einstaklingar hafa verið mjög áberandi undanfarin ár. Tveir fyrstnefndu hafa náð óvæntum hæðum í vinsældum að undanförnu og sá þriðji hættir ekki að koma á óvart. Við skulum rýna í tölur þessara þriggja einstaklinga: Guðni Th. Jóhannesson, Donald Trump og Ásdís Rán Gunnarsdóttir,“ segir Benedikt. Meira »

Er tími til kominn að skipta um starf?

25.1. Fólk sem hefur ástríðu fyrir starfi sínu er jafnan afkastameira og ánægðara í starfi heldur en þeir sem einungis mæta til að fá borgað. Meira »

Hvernig er samband þitt við peninga?

23.1. Kostir þess að kynnast peninga-DNA-inu sínu eru ótvíræðir. Aukin sjálfsþekking er alltaf til góðs og veitir okkur tækifæri til að horfast í augu við sjálf okkur eins og við erum. Með skilninginn að vopni getum við breytt til hins betra,“ segir Edda Jónsdóttir. Meira »

Sólrún Diego snúin aftur á Snapchat

19.1. Það gengur á ýmsu í heimi samfélagsmiðlanna um þessar mundir en hin geysivinsæla Sólrún Lilja Diego sem haldið hefur úti opnum Snapchat-reikningi um tíma tilkynnti í síðustu viku að hún ætlaði að taka sér hlé. Meira »

Velgengni er ákveðin vísindi

17.1. „Velgengni er ákveðin vísindi sem byrja innan frá. Hvernig gengur þér að hvetja sjálfan þig? Hvernig gengur þér að stjórna, því einu sem þú getur stjórnað, sjálfum þér? Hvernig tekst þú á við erfiðleika og kemur niður á fótunum? Hvernig ætlar þú að bæta við þig þekkingu? Meira »

Teiknaðu upp hið fullkomna ár

16.1. „Skrifaðu niður fimm verkefni sem þú ætlar að leysa í hverjum mánuði, hvort þau sem snúa að starfi þínu eða persónulegu lífi. Um leið og þú ert búin að skrifa þau niður byrjarðu ósjálfrátt að sá fyrir þér hvernig hægt að að leysa þau,“ segir Guðrún Bergmann. Meira »

Föstudagurinn þrettándi og fjármálin

13.1. „Sumir upplifa innri togstreitu varðandi peninga. Næstum eins og tvær eða þrjár raddir syngi hver í sinni tóntegund þegar peninga ber á góma.“ Meira »

Feimnir græða jafnvel mest

21.1. „Við notum leiklistaræfingar til að efla og styrkja fólk. Og einnig til að losa um hömlur og þannig ná í sköpunargleðina á ný. Og bara það að stíga út úr þægindahringnum gefur fólki kraft og lífsgleði,“ segir Ólöf Sverrisdóttir, sem heldur leiklistarnámskeið fyrir fullorðna. Meira »

Hjálpar fólki að fá betri sjálfsmynd

19.1. „Við getum byrjað með því að samþykkja okkur nákvæmlega eins og við erum og á þeim stað sem við erum. Hugsað síðan um hvað það er sem við viljum bæta og laga. Meira »

Ert þú samstarfsmaður frá helvíti?

16.1. Flestir kannast við hinn óþolandi samstarfsmann sem enginn vill vera nálægt og maður vill gera allt til að vera ekki sjálfur. Liz Ryan sem stofnaði fyrirtækið Human Workplace birti á dögunum lista í tímariti Forbes þar sem helstu einkenni samstarfsmanns frá helvíti eru listuð upp. Kannast þú við þessi einkenni? Meira »

Ert þú með ómeðvitaða frestunaráráttu og verkkvíða í kjölfarið?

15.1. „Ég verð að viðurkenna að ég hélt í einlægni minni að ég væri þessi „gera allt strax“ manneskja. Uppvaskið situr aldrei á hakanum, þvotturinn er straujaður á sunnudögum (mamma mín er húsmæðraskólagengin svo ekki gera grín að mér), skólaverkefnin skila sér alltaf innan tímarammans og svona mætti lengi telja. Meira »

Er ekki ógeðslega dýrt að vera vegan?

9.1. „Ég byrjaði að kynna mér vegan lífsstíl 2015 en á sama tíma skoðaði ég umhverfisáhrif dýraiðnaðarins, kjöt- og mjólkuriðnaðinn almennilega og þá var ekki aftur snúið.“ Meira »

Erfitt að setja sig inn í ljótleikann

8.1. „Mér fannst þetta pínu erfitt. Ég eignaðist barn í febrúar 2015 og var því í fæðingarorlofi þegar ég byrja að setja mig inn í þetta verkefni. Ég man að það tók á. Maður þurfti dálítinn tíma áður en maður gat sökkt sér í þetta, enda er maður svo meyr þegar maður er með lítið barn.“ Meira »

Eina konunglega kvonfangið sem hefur...

5.1. Katrín hertogaynja af Cambridge hefur áorkað svolitlu sem aðrar konur sem gifst hafa inn í konungsfjölskylduna hafa ekki gert. Meira »

Svona sparar þú árið 2017

1.1. Taktu ábyrgð á fjármálunum og öðlastu betri lífsgæði fyrir vikið.   Meira »

Ertu klár fyrir nýtt ár?

27.12. Sum ár eru þannig að við kveðjum þau með feiginleik. Þá hefur svo margt gengið á að við fögnum nýju ári sem birtingarmynd nýrra tíma. Meira »

Framtíðin er full af tækifærum

7.12. „Ég er búin að vera í utanríkisþjónustunni síðan 1978 og ég byrjaði minn feril í Sovétríkjunum. Þar var ég frá 1979, svo ég er búin að eiga mjög langan, farsælan og yndislegan feril og er ennþá að,“ bætir Sigríður við, sem segist aldrei hafa séð eftir því að hafa valið sér þessa leið í lífinu. Meira »

Tæmist buddan á aðventunni?

6.12. „Hvort sem jólaútgáfan af okkur er ofurskipulögð og útsjónarsöm – utangátta á síðustu stundu eða einhvers staðar þar á milli er þetta sú árstíð sem peningar koma hvað mest við sögu. Gjafakaup, jólaföt, hátíðarmatur, jólahlaðborð, jólatónleikar, áramótagleði, nýársgleði, flugeldar og þar fram eftir götunum. Kröfur samfélagsins eru miklar og því er rík ástæða til að staldra við á þessum tíma árs,“ segir Edda Jónsdóttir. Meira »

Uppgötvuð á Snapchat

2.12. „Á snappinu mínu en er ekkert þema og engin gríma. Ég leyfi öllum að fylgjast með mínu daglega lífi og sýni fólki hvernig ég tek í neikvæðar athugasemdir,“ segir leikkonan Sonja Rut Valdin. Meira »

„Hvenær ætlar þú að hætta þessari vitleysu?“

24.11. „Fólk spyr mig reglulega hvenær ég ætli eiginlega að hætta þessari vitleysu, en fyrir mér er þetta bara lífstíll. Ég borða alltaf hollt, og ég æfi alltaf og mér líður þar af leiðandi alltaf mjög vel. Ég er glöð og sátt og geri það sem mér finnst gaman og sé ekki af hverju ég ætti að hætta því,“ segir Hrönn Sigurðardóttir, keppandi í ólympíufitness. Meira »

Frumkvöðlaskvísur undir þrítugu

24.11. „Að stofna eigið fyrirtæki er ávallt vandasamt, en að taka af skarið og koma hugmyndinni á framfæri er fyrsta hindrunin sem maður verður að yfirstíga,“ segir Morgan Dowler, stofnandi fyrirtækisins Love Me...(And my Secret) sem framleiðir brjóstahaldara fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein. Meira »

„Ég er gríðarlega hip og kúl“

16.11. „Þetta vita allir alvöru hipsterar. Það er ekkert eins aumkunarvert og eitthvert lið sem er að reyna að vera hip og kúl. Þú verður ekkert hip og kúl nema að vera hip og kúl. Ég er gríðarlega hip og kúl,“ segir Dr. Gunni, sem opnaði nýverið sýningu á málverkum sínum. Meira »

3% þjóðarinnar fögnuðu afmæli Lindex

14.11. Mikil gleði ríkti á laugardaginn þegar Lindex fagnaði fimm ára afmæli sínu á Íslandi. Blásið var til veislu við verslanir Lindex í Smáralind, Kringlunni sem og á Glerártorgi á Akureyri. Meira »

„Er alger dellumanneskja“

13.11. Sigríður Hagalín Björnsdóttir, eða Sigga Hagalín, á sér mörg áhugamál. Þá er hún einnig mikið jólabarn, og segir að jólin séu dauðans alvara. Meira »

Búin að breyta nafninu sínu á Facebook

12.11. Sara hefur kallað sig söru Piana síðan þau gengu í hjónaband seint á seinasta ári en eftir að myndband Rich fór í dreifingu í fyrradag hefur Sara ákveðið að breyta Facebook-nafni sínu til baka í Sara Heimis. Meira »

Upplagið seldist upp á korteri

11.11. Systurnar Khloe Kardashian og Kylie Kardashian fóru nýverið í samstarf og gerðu varalitalínu sem inniheldur þrjá matta varaliti og einn gloss. Línan ber heitið Koko Kollection og kom í takmörkuðu upplagi en að sjálfsögðu seldist allt upp á mettíma á miðvikudaginn, á 15 mínútum nánar tiltekið. Meira »