Svona getur þú unnið minna og komið meiru í verk

18.4. Sumir koma einfaldlega meiru í verk en aðrir. Það þýðir þó ekki að þeir séu að öllum stundum, því það er nauðsynlegt að hvíla sig inn á milli. Þeir sem hugsa vel um sig og passa upp á frítímann eru gjarnan duglegri heldur en þeir sem vinna öll kvöld og helgar. Fyrir utan að vera gjarnan í betra andlegu ástandi. Meira »

Að taka gagnrýni vel er lykilatriði

13.4. Framkvæmdastjóri Facebook segir að það sé hægt að lýsa fólki sem gengur vel í lífinu í tveimur setningum.   Meira »

Á tímabili var ekkert að ganga upp

12:00 „Ég er komin með skýrari sýn á það. En í raun vissi ég alltaf sirka hvað mig langaði að gera. Ég bara skammaðist mín fyrir að segja það. Ég var ekki með nógu hátt sjálfstraust til þess að hafa trú á sjálfri mér. Eftir að hafa svo fengið hafnanir í leiklist missti ég dálítið trú á sjálfri mér á þessu sviði.“ Meira »

Verkfræðikonur skelltu í „kraftpósu“

11.4. Stuðverk, skemmtifélag verkfræðikvenna, stóð á dögunum fyrir Nýsköpunarstuði í samstarfi við Össur og Crowberry Capital. Stemningin var mikil og skelltu stöllurnar sér í svokallaða kraftpósu. Meira »

Er kominn tími til að skipta um vinnu?

10.4. Allflestir mæta í vinnuna til þess að geta framfleytt sér og sínum. Það þýðir þó ekki að fólk ætti að hanga í drepleiðinlegri vinnu, eingöngu til þess að geta borgað reikninga. Meira »

Lærðu að útbúa skrímsli og kynjaverur

9.4. NN Make Up Studio útskrifaði á dögunum sinn annan hóp í brelluförðun, en skólinn sérhæfir sig í stuttum förðunarnámskeiðum fyrir einstaklinga og fagfólk. Á námskeiðinu lærðu nemendur að vinna við kvikmyndir og leikhús, en þaulreyndir kennarar með áralanga reynslu í faginu miðluðu af reynslu sinni. Meira »

Ástin dró hana til Íslands

8.4. Anaïs Barthe gerir það gott á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í Mamma Mia og Fórn. Hún segir fyrsta veturinn á Íslandi hafa verið erfiðan en það var ástin sem fékk hana til þess að flytja til Íslands. Meira »

Hættu að taka vinnuna með þér heim

8.4. Það er kúnst að ná að slaka á á virkum kvöldum og koma endurnærður í vinnuna á venjulegum miðvikudagsmorgni. Hér eru nokkur atriði sem hjálpa til við það. Meira »

Stöðugt að lenda í pínlegum aðstæðum

7.4. Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir segir að það sé allt öðruvísi að vera á lausu á miðjum aldri en fyrir 20 árum. Hún segist lenda stöðugt í aðstæðum sem eru vandræðalegar, en það er líka allt í lagi. Meira »

Í hvað fara peningarnir þínir?

4.4. Margir upplifa valdaleysi gagnvart peningum. Ein birtingarmynd þess er að upplifa að peningarnir fari bara í að borga reikninga eða til að standa straum af kostnaði ýmiss konar. Mjög margir eru í raun og veru lítt meðvitaðir um hvernig þessi kostnaður skiptist niður og hverjar sveiflurnar eru yfir árið. Meira »

Svona nærðu betri árangri í vinnunni

2.4. Með því að hreyfa sig reglulega í vinnunni nær fólk betri einbeitingu við skrifborðið.   Meira »

7 atriði sem þú átt að gera fyrir klukkan 7

24.3. Ef þú vill ná góðum árangri í leik og starfi er gott að vakna snemma, hreyfa sig og ekki kíkja í tölvupóstinn.   Meira »

Forsetafrúin og jafnréttismálin

22.3. Í kjölfarið var opinn fundur í Oslóarháskóla þar sem forsetafrúin, Eliza Reid var frummælandi. Efni fundarins var jafnréttismál og yfirskriftin: Kynbundin gjá á öld jafnra tækifæra. Meira »

Súri húmorinn kom sér vel

17.3. „Ég lít mikið upp til þeirra beggja, frábærar fyrirmyndir. Ég borða frekar mikið og hef gaman af, þess vegna verð ég að segja læknirinn í eldhúsinu, verð meira læknirinn borðandi í eldhúsinu. Ég held líka að ég myndi ekki meika vöðvaniðurbrotið sem hlýst af löngu aðgerðunum sem Tommi sinnir, en maður fær víst ekkert að borða á meðan.“ Meira »

Heldur fyrirlestra um sjálfsfróun

14.3. Indíana Rós Ægisdóttir hefur vakið athygli að undanförnu fyrir fyrirlestra um sjálfsfróun. Fyrirlestrarnir sem eru bæði fyrir foreldra og unglinga eru hressir og opinskáir. Hún leggur áherslu á að sjálfsfróun er eðlilegur hlutur sem fólk byrjar á að gera sem fóstur í maga móður. Meira »

Best að taka ákvarðanir á morgnana

28.3. Ertu B-manneskja og heldurðu að þú takir betri ákvarðanir á kvöldin? Sú er ekki endilega raunin.   Meira »

Mikilvæg atriði í atvinnuleit

23.3. Ýmislegt ber að varast þegar sótt er um nýtt starf. Passa þarf að ferilskráin sé með æskilegri mynd auk þess að ekki er ráðlagt að fara yfir ættartengsl sín í kynningarbréfi. Meira »

Engir tveir dagar eins í slökkviliðinu

19.3. Sigríður Dynja Guðlaugsdóttur hefur unnið í múrverki og ruslinu ásamt því að hafa farið á markílveiðar. Hún er ein af fáum slökkvuliðskonum á Íslandi. Meira »

Skotheld minnisaðferð

15.3. Með því að nota staðaraðferðina geturðu lært hluti utanbókar eins og fólk með ofurminni.   Meira »

„Það liggja tvö börn á þunnri dýnu á gólfinu“

14.3. Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir segir að ástandið í Pasua í Afríku hafi ekki verið gott. Börnin gátu ekki rétt úr höndum og fótum og hryggurinn hafi verið farinn að aflagast. Meira »

Það hjálpaði að vera á milli tannanna á fólki

13.3. Ásdís Rán Gunnarsdóttir segir að landslagið hafi verið allt annað á hennar yngri árum þegar hún var að koma sér á framfæri.   Meira »

„Innihald skiptir miklu máli í markaðssetningu“

10.3. „Frumleg, skapandi og vel útfærð hugmynd er samt kjarninn í góðri auglýsingu sama hvar við erum í heiminum. Íslendingar standa framarlega á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum. Við erum markaðslega þenkjandi þjóð og framleiðum góðar auglýsingar.“ Meira »

„Eitthvað í umhverfinu sem lokar á framgang kvenna“

10.3. „Ég fann aldrei sérstaklega fyrir þessu karllæga umhverfi. Svo fór ég að veita þessu athygli nýlega og þá varð ekki aftur snúið; mér fannst ég verða að gera eitthvað, sérstaklega af því ég var komin í þessa stöðu.“ Meira »

Hjúkrunarfræðingurinn róaði taugarnar

9.3. „Konur halda saman fjölskyldum, redda hlutunum og þrífa líka. Kvenfélögin á Íslandi reistu Landspítalann og Hringurinn leggur mikið til hans á hverju ári. Konur gefa og hugsa um ungviðið, bæði á heimilum og í vinnunni. Konur reka líka fyrirtæki og sitja við stjórnvölinn en ekki í þeim mæli sem við hefðum viljað. Konur eru leiðtogar ríkja en ekki eins margra ríkja og við hefðum viljað.“ Meira »

Dagurinn sem öllu breytti

7.3. Ragnar Þór Ingólfsson gleymir 9. september 2007 aldrei en þann dag missti hann ekki bara nákominn ættingja heldur sá hvað lífeyriskerfið var gallað. Meira »

22 kostir sem leiðtogar hafa

5.3. Leiðtogar þurfa ekki bara að vera sjálfsöruggir og metnaðarfullir, þeir þurfa líka að hafa þolinmæði og stóíska ró.   Meira »

Hefði verið auðveldara að selja blómavasa

1.3. Gerður Huld Arinbjarnardóttir var tvítug þegar hún fékk þá hugmynd að stofna fyrirtæki sem biði upp á fríar heimakynningar á kynlífstækjum. Hún segir að það hafi gengið illa fyrstu árin, erfitt hafi verið að fá fólk til að taka hana alvarlega. Í dag gengur vel og er Blush.is með 11 starfsmenn. Meira »

5 hlutir sem farsælir gera fyrir háttinn

19.2. Margir kannast við það að bylta sér í rúminu og geta alls ekki fest svefn vegna þess að þeir geta ekki hætt að hugsa um verkefni morgundagsins. Gott er að ljúka deginum á því að skrifa lista þar sem verkefni morgundagsins eru reifuð. Meira »

Heyrðu karla tala saman og kýldu á það

15.2. „Mér finnst það fólk sem nær árangri eiga það sameiginlegt að þekkja eigin styrkleika. Það horfir ekki á verkefni sem hindranir og lætur þannig ekkert stöðva sig. Það þarf líka að leyfa sér að hugsa stórt og láta sig dreyma, annað væri leiðinlegt,“ segir Edda Hermannsdóttir. Meira »

Vinna að vellíðan og fjárhagslegu sjálfstæði kvenna

9.2. Hrönn Margrét Magnúsdóttir og Dr. Harbeen Arora kynntust á Indlandi og ætla að halda Women Economic Forum á Íslandi en það eru alþjóðleg samtök sem styðja konur í leiðtogahlutverkum. Meira »

Hneyksluð á nýjasta Hús og híbýli

6.2. „Þegar ég fer í klippingu eða snyrtimeðferðir (ekki alveg ókeypis að líta svona út ;-) eins og vinkona mín ein segir alltaf) nota ég tækifærið og les öll „kerlingatímaritin“. Eða réttara sagt kíki á þau. Þessi íslensku tímarit sem ætluð eru konum eru mismunandi að gæðum en eftir því sem ég verð eldri og vitrari þá eru þau fá sem vekja áhuga minn. Meira »

Hvernig verður árið hjá Trump, Guðna og Ásdísi?

30.1. „Eftirfarandi þrír einstaklingar hafa verið mjög áberandi undanfarin ár. Tveir fyrstnefndu hafa náð óvæntum hæðum í vinsældum að undanförnu og sá þriðji hættir ekki að koma á óvart. Við skulum rýna í tölur þessara þriggja einstaklinga: Guðni Th. Jóhannesson, Donald Trump og Ásdís Rán Gunnarsdóttir,“ segir Benedikt. Meira »

Hvernig er samband þitt við peninga?

23.1. Kostir þess að kynnast peninga-DNA-inu sínu eru ótvíræðir. Aukin sjálfsþekking er alltaf til góðs og veitir okkur tækifæri til að horfast í augu við sjálf okkur eins og við erum. Með skilninginn að vopni getum við breytt til hins betra,“ segir Edda Jónsdóttir. Meira »

Sólrún Diego snúin aftur á Snapchat

19.1. Það gengur á ýmsu í heimi samfélagsmiðlanna um þessar mundir en hin geysivinsæla Sólrún Lilja Diego sem haldið hefur úti opnum Snapchat-reikningi um tíma tilkynnti í síðustu viku að hún ætlaði að taka sér hlé. Meira »