Hið fullkomna dagskipulag

í gær Er aldrei tími til að fara í ræktina eftir vinnu? Ertu að háma í þig vont kremkex rétt áður en vinnutíminn er búinn? Það má læra ýmislegt af vísindamönnum sem rannsakað hafa hvernig best er að haga lífinu og þar með dagskipulaginu. Meira »

Hvaða jólatýpa ert þú?

7.12. „Frá sjónarhóli fræðanna um peningapersónugerðirnar glímum við öll við einhvers konar peningaáskoranir auk þess sem gjafir hverrar og einnar týpu hafa ákveðið fram að færa um jólin. Kannastu við sjálfa/n þig og fólkið í kringum þig í einhverjum af eftirfarandi lýsingum?“ Meira »

Ásdís Rán gefur út sjálfshjálparbók

1.12. Ásdís Rán Gunnarsdóttir er að gefa út bókina Valkyrjuna sem er lífsstílsleiðarvísir og vinnubók fyrir konur á öllum aldri. Bókin er fyrir þær sem vilja móta líf sitt og búa til skýra sýn fyrir framtíðina. Bókin er líka fyrir þær sem vilja finna eldmóðinn og takast á við markmið sín á markvissan og skemmtilegan hátt. Meira »

Siðblindir einstaklingar þrífast á völdum

30.11. „Siðblindir einstaklingar í opinberum störfum eru mikil ógn fyrir vinnustaði, starfsfólk og samfélagið í heild. Þetta er skv. rannsóknum Clive Roland Boddy, en hann hefur sérhæft sig í rannsóknum á persónum sem falla undir þessa greiningu. Skv. honum eru siðblindir einstaklingar þrisvar sinnum fleiri í æðstu stöðum þjóðfélagsins heldur en í hinu almenna þýði þjóðar.“ Meira »

Kaupa, leigja eða deila bíl?

25.11. Eins og flestir vita flokkast bílar almennt ekki sem góð fjárfesting. Þeir lækka í verði milli ára og því þarf að taka afföllin til greina. En á móti kemur að það kostar að jafnaði minna að reka nýlegri bíla þar sem þeir bila sjaldnar auk þess sem margar nýjar bílategundir eru sparneytnari og jafnvel umhverfisvænni en eldri bílar. Meira »

Börnin þurfa að vinna fyrir sér

16.11. Þau ríku og frægu gætu gefið börnum sínum svo mikinn pening að þau gætu verið í fríi á sólarströnd allt sitt líf. Margar stjörnur ætla þó ekki að láta börnin komast upp með það að vinna ekki handtak. Meira »

Stjörnunar voru með plan B

12.11. Ef maður landar ekki draumstarfinu er gott að vera með plan B. Stjörnurnar eru með á hreinu hvað þær væru að gera ef þær hefðu ekki slegið í gegn. Meira »

Óstundvísu fólki farnast betur í lífinu

6.11. Er kvartað undan því að þú mætir of seint á fundi eða stefnumót? Fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það gagnrýnir óstundvíst fólk en óstundvísir þykja almennt vera farsælt fólk. Meira »

„Er hann eigandinn?“

5.11. Elva Rut Guðlaugsdóttir hefur fundið fyrir því að vera ung kona í atvinnurekstri á þeim fjórum árum sem hún hefur starfrækt dansskólann Plié. Fólki finnst líklegra að karlmaður geti rekið stórt fyrirtæki. Meira »

Lykillinn að sköpunargáfunni er einfaldur

4.11. Steve Jobs bjó yfir mikilli hugmyndauaðgi. Hann notaði sérstaka aðferð til þess að hreinsa hugann og þróa nýja hugmyndir sem vísindamenn telja að bæti sköpunarkraftinn. Meira »

Gallinn við að vera fallegur

4.11. Útlit fólks hefur áhrif á atvinnumöguleika þess. Að vera aðlaðandi getur bætt atvinnumöguleika en þegar kemur að ákveðnum störfum þvælist það fyrir. Meira »

Kótelettur í raspi bestar

18.10. Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vakna alltof snemma en byrjar þó daginn á svörtu kaffi.  Meira »

„Guðbjörg Edda er mín fyrirmynd“

15.10. Kolbrún Hrafnkelsdóttir forstjóri Florealis er farin að hlakka til jólanna. Í samtali við Smartland segir hún frá ferlinum, vinnuumhverfinu, vonum og væntingum. Kolbrún fór úr því að þróa bóluefni gegn kókaíni svo dæmi sé tekið yfir í að þróa og framleiða jurtalyf. Meira »

Freistandi að slæpast á netinu í vinnunni

6.10. Fólk sem vinnur átta tíma vinnudag er oft og tíðum aðeins að afkasta þriggja klukkustunda vinnu. Samfélagsmiðlar, fréttasíður og fínar kaffivélar á vinnustöðum eru að einhverju leyti að minnka afkastagetu fólks. Meira »

Þetta ættir þú að gera fyrri klukkan níu

1.10. Ímyndaðu þér hvað það er miklu betra að koma heim eftir langan og erfiðan vinnudag í hreint eldhús eða í svefnherbergi þar sem öll föt eru á sínum stað. Meira »

Heimsmeistarar í sparnaði?

3.11. „Eitt af því sem hefur komið í ljós er að fæstum peningapersónugerðum er það eðlislægt að spara. Peningahegðun meirihlutans helgast fremur af þránni til að eignast hluti og nota peninga sjálfum sér og öðrum til gagns og gamans. Það er því ekkert bara – að spara, ef svo má að orði komast.“ Meira »

Kvöldrútína farsælla kvenna

15.10. Á meðan Ellen DeGeneres og Jennifer Aniston hugleiða fyrir svefninn þá fer Gwyenth Paltrow í heitt bað. Kvöldrútínan skiptir ekki síður máli en morgunrútínan. Meira »

Myndi taka Rögnu með sem leynigest

14.10. Helga Vala Helgadóttir lögmaður játar að hún myndi bjóða Rögnu Árnadóttur, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar, sem leynigesti í matarboð. Hún segir að stærsta áskorun haustsins sé að taka þátt í pólitíkinni í stað þess að vera að ybba sig uppi í sófa. Meira »

Obama, Beyoncé og Jón úti í bæ eru öll eins

5.10. Oprah Winfrey segir að allir sem hafa komið í þáttinn til hennar spyrji um það sama eftir að upptökum lýkur. Svo virðist sem að allir sækist eftir því sama. Meira »

Settu þér fjármálamarkmið fyrir haustið

29.9. „Ef þú hefur ekki hugmynd um hvað það kostar þig að halda jól, geturðu byrjað á að finna kreditkortareikninginn frá því eftir jólin í fyrra eða flett upp yfirlitinu á tékkareikningnum þínum í bankanum.“ Meira »

Börn fá gáfurnar frá mæðrum sínum

23.9. Konur sem vilja eignast gáfuð börn þurfa ekki endilega að bíða eftir skarpasta hnífnum í skúffunni.   Meira »

Mjög erfitt á köflum með tvo litla skæruliða

19.9. „Allt í einu á ég lítið barn sem ég ber ábyrgð á að vaxi og dafni á meðan það lærir á lífið. Það er yndisleg tilfinning að fá svona litla mannveru í hendurnar og takast á við þau verkefni sem fylgja því,“ segir Olga Helena Ólafsdóttir. Meira »

Farsælt fólk oftast fætt í þesum mánuði

15.9. Ef þú vilt að barnið þitt nái árangri getur rétt tímasetning á getnaði skipt sköpum.   Meira »

Eyðir þú of miklu í mat?

12.9. „Langir vinnudagar, skutl í íþróttir seinni partinn og umferðaröngþveiti geta gert það að verkum að margir freistast til að kaupa tilbúinn mat til að redda kvöldmatnum. Þó svo að það geti verið dásamlegt af og til, getur það líka verið kostnaðarsamt og jafnvel leiðigjarnt til lengri tíma litið.“ Meira »

Þetta ætti að vera ólöglegt á ferilskrám

10.9. Það skiptir lykilatriði að vera með góða atvinnuumsókn og ferilskrá þegar sótt er um vinnu. Réttu upplýsingarnar skipta ekki bara máli heldur líka rétta letrið. Meira »

Vaknar klukkan hálfsex á morgnana

5.9. Ivanka Trump á kannski pabba með umdeildar skoðanir en það verður ekki tekið af henni að hún skipuleggur daginn sinn vel enda hefur hún í mörgu að snúast í vinnu og heima fyrir. Meira »

Leiðist þér í vinnunni?

30.8. Ef við erum með vinnuleiða þá finnst okkur vinnan vera leiðinleg, einhæf og lítið krefjandi. Þá erum við ekki eingöngu að tala um vinnu sem krefst sömu endurteknu hreyfinga eins og að vinna við færiband o.s.frv. Nútímarannsóknir sýna fram á að það sé meira sem ýti undir vinnuleiða (e. job boredom) en einhæf störf fólks eins og fjallað var um eftir iðnbyltinguna. Meira »

Cocoa Puffs í morgunrútínu Bill Gates

28.8. Dagurinn hjá ríkasta manni heims er ef til vill ekki svo ólíkur og hjá okkur hinum. Hann fær sér Cocoa Puffs í morgunmat og vaskar upp á kvöldin. Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

21.8. Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

Nokkrar leiðir til að ná árangri í fjármálum

14.8. „Það dugar skammt að gera það sama aftur og aftur ef það hefur ekki skilað árangri fram að þessu. Þetta á einnig við um peningahegðun. Með öðrum orðum: ef núverandi peningahegðun hefur ekki skilað tilætluðum árangri – er kominn tími á breytingar,“ segir Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálfi hjá Edda Coaching, í sínum nýjasta pistli: Meira »

Sex atriði sem þú þarft að hætta

13.8. Til þess að ná góðum árangri og ganga vel getur stundum verið mikilvægt að hætta. Þetta skýtur kannski skökku við enda fólk oft alið upp í þeirri trú að það eigi ekki að hætta. Meira »

Farsælt fólk sem sefur allt of lítið

28.7. Langflestir hafa heyrt um átta klukkustunda svefnregluna. En fólk á borð við Donald Trump, Indra Nooyi, Tom Ford og Theresu May virðast ekki hafa heyrt af þessari góðu reglu. Meira »

Endalaus tækifæri á Instagram

23.7. Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars segir Instagram vera skrítinn stað. En Ása nær að samtvinna tvö af sínum aðaláhugamálum, ferðalög og ljósmyndir, á Instagram. Meira »

13 atriði sem andlega sterkt fólk gerir ekki

16.7. Til þess að ná árangri þarf að hafa mikinn andlegan styrk. Þeir sem búa yfir þessum styrk eyða ekki tímanum sínum í sjálfsvorkunn og hræðast ekki breytingar. Meira »
Meira píla