Eyðir ekki tímanum í litlar ákvarðanir

í fyrradag Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, vinnur langa vinnuviku en vaknar samt ekki fyrr en klukkan átta á morgnana. Sem virðist vera seint enda segist fólk á framabraut oft vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Meira »

Hvernig sumarfrístýpa ert þú?

í fyrradag „Dægurstjarnan fær mikið út úr því að finna hagkvæmar leiðir til að upplifa lúxus í fríinu. Hún ver gjarnan tíma til að finna út hvenær er hagkvæmast að ferðast. Ferðalög utan háannatíma eru því að skapi Dægurstjörnunnar.“ Meira »

Svona eyðir Elon Musk deginum sínum

í fyrradag Elon Musk, stofnandi og forstjóri Tesla og SpaceX, nýtir hverja einustu mínútu í sólarhringnum enda í tveimur 100 prósent vinnum. Hann gefur sér þó tíma til að lesa góðar bækur. Meira »

Ertu föst á rauðu ljósi?

22.6. „Ég hentist út úr dyrunum, í dag, orðin allt of sein, átti vera með fyrirlestur eftir tíu mínútur. Ég setti bensíngjöfina í botn og fór á öðru dekkinu af stað. Af því að ég var svo stressuð þá gleymdi ég mér og fór í vitlausa átt og þurfti að fara í gegnum miðbæinn. Meira »

Sjálfstraustið kemur konum langt

15.6. Ósk Heiða Sveinsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar, segir að það skipti öllu máli að vera á tánum alla daga. Hún játar að starfsumhverfið taki stöðugum breytingum. Hún segir að sjálfstraust skipti mjög miklu máli ef konur ætli að ná langt á vinnumarkaði. Meira »

Betra ef bæði konur og karlar taka þátt í að móta framtíðina

12.6. „Ég skipulegg daginn í kringum fundi hvers dags, en annars er ég nokkuð óskipulögð og þrífst held ég best í ákveðinni óreiðu. Það gefur mér þó einnig færi á að bregðast skjótt við og sjá hvernig dagurinn þróast,“ segir Hjördís Hugrún Sigurðardóttir iðnaðarverkfræðingur. Meira »

Verkfræðin og jógað eiga vel saman

10.6. „Sem barnshafandi kona er mér fæðingarorlof hugleikið og þátttaka feðra í því. Ég spyr mig hvort þeir fái næga hvatningu og stuðning af vinnuveitendum til að taka það orlof sem þeir eiga rétt á. Einnig sem stjórnandi set ég spurningarmerki við karla í sömu stöðu sem taka lítið eða ekkert fæðingarorlof, hvaða skilaboð sendir það undirmönnum þeirra, bæði konum og körlum? Nú eða öðrum stjórnendum?“ Meira »

Frítt örnámskeið fyrir lesendur Smartlands

7.6. „Ég er mikið gefin fyrir vorhreingerningar og finnst alveg tilvalið að yfirfæra þá ást mína á fjármálin. Með öðrum orðum, mér finnst upplagt að taka fjárhagslega vorhreingerningu árlega. Af því tilefni hef ég sett saman frítt örnámskeið þar sem ég fjalla um algengar peningaáskoranir og leiðir til að mæta þeim.“ Meira »

Að „sleppa tökunum“ á hinu fullkomna lífi

6.6. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir er einn af eigendum Attentus og leggur mikið upp úr því að vinna ekki yfir sig en hún hefur á ferli sínum upplifað það hvernig vinna og einkalíf getur stangast á og valdið mikilli togstreitu. Í dag gengur hún á fjöll í frístundum og játar að eftir að hún skildi fyrir um ári hafi líf hennar breyst mikið. Meira »

Þetta er gott að gera á morgnana

4.6. Rútína og gott skipulag er oft lykillinn að góðum árangri. Margir farsælir einstaklingar hefja daginn snemma og gera alltaf sama hlutinn. Hér eru hugmyndir að nokkrum góðum hlutum sem allir ættu að gera gert. Meira »

Þegar vinnan verður manni um megn

30.5. „Rannsóknir sýna að „kulnun í starfi“ (e. Burnout) virðist vera að aukast á 21. öldinni. Það er m.a. rakið til meira áreitis, aukinna skyldna starfsmanna og á móti minni fjárveitinga. Um þetta fyrirbæri hefur ekki verið mikið rætt á Íslandi enda enn þá svolítið tabú,“ segir Hildur Jakobína Gísladóttir. Meira »

Vaknar klukkan sex til að nýta tímann

28.5. „Á dæmigerðum vinnudegi vakna ég upp úr kl. 06.00 og finnst reyndar ágætt að vera búin að sinna einhverjum heimilisverkum eins og þvotti, áður en aðrir í fjölskyldunni vakna. Ef ég fer í röska göngu, er það á morgnana,“ segir Rakel. Meira »

Flottir hattar í brúðkaupi ársins

22.5. Hattarnir í brúðkaupi Pippu Middleton og James Matthews voru margir hverjir hefðbundnir. Frumlegasti hatturinn var hattur sem minnti á einhyrningshorn. Meira »

Svona hugsa farsælir einstaklingar

20.5. Greindarvísitalan segir ekki allt þegar skoðaður er munurinn á þeim sem njóta mikillar velgengni og þeirra sem njóta hennar ekki. „Þetta er bara í hausnum á þér,“ sagði einhver. Meira »

Lestu einn kafla úr Litla bakaríinu við Strandgötu

16.5. Bókin Litla bakaríið við Strandgötu var að koma út í þýðingu Ingunnar Snædal. Hér birtum við einn kafla úr bókinni en hún er tilvalin til að lesa í fríinu. Meira »

Æ ég byrja að spara í næsta mánuði!

29.5. Ertu peniningalaus í lok mánaðar og veistu ekki í hvað peningarnir þínir fara? Samt ertu með þokkaleg laun en nærð ekki endum saman. Edda Jónsdóttir gefur góð ráð. Meira »

Byggja dansskóla í Gíneu

24.5. Sandra Sano Erlingsdóttir er vinsælasti afródanskennari landsins. Hún og eiginmaður hennar standa fyrir dansferðum til Gíneu en þar eru þau að byggja dansskóla. Hún segir það vera stresslosandi að fara til Gíneu þar sem lífið einkennist af gleði þrátt fyrri fátækt og atvinnuleysi. Meira »

Þeir sem sofa fram eftir eru gáfaðri

21.5. Annaðhvort er maður A- eða B-manneskja. Fólki sem sefur fram eftir líður stundum eins og það sé latara en annað fólk. Það ætti ekki að skipta máli því það er klárara samkvæmt nýrri rannsókn. Meira »

Svona var kökudeigið „auglýst“

18.5. Krónan og kökuverslunin 17 sortir notuðu duldar auglýsingar þegar fyrirtækin fengu nokkra einstaklinga til að koma kökudeiginu frá 17 sortum á framfæri á Instagram. Meira »

Þrjú ráð til þess að verða ríkur

16.5. Steve Siebold segir að fólk geti orðið ríkt ef það vill það. Fólk gæti hinsvegar þurft að breyta ýmsu í neyslu sinni og hugsunarhætti. Meira »

Góð ráð fyrir feimna atvinnuleitendur

30.4. Þeir sem eru feimnir þurfa að eiga jafngóða möguleika á að fá störf eins og þeir sem eru opnir og eiga auðvelt með að tjá sig. Sumir þurfa einfaldlega að undirbúa sig betur. Meira »

Það sem er bannað í atvinnuviðtölum

26.4. Það eru ákveðnar spurningar sem fólk ætti ekki að spyrja í atvinnuviðtölum. Fólk þarf að vera rólegt og með gott sjálfstraust þegar það mætir í atvinnuviðtal. Meira »

Með há laun - en nær ekki að spara

26.4. „Ég hef því komist að þeirri niðurstöðu að sú mýta sé lífseig í hugum okkar flestra að það fari saman að vera vel menntuð, í góðri vinnu, með ágætis laun og með fjármálin algjörlega á hreinu. Þess vegna virðist mér að því fylgi oft skömm að viðurkenna að maður sé bara langt frá því að vera með peningamálin á hreinu. Þessu vil ég gjarnan taka þátt í að breyta!“ Meira »

Hæfileikar skipta ekki öllu máli

26.4. Það er ekki endilega hæfileikaríkasta fólkið sem nýtur mestu velgengninnar. Fólk sem nær góðum árangri er meðal annars með góða tilfinningagreind, er sveigjanlegt og á auðvelt með að halda ró sinni. Meira »

Húmorinn drífur mig áfram

25.4. Steiney Skúladóttir er að slá í gegn á RÚV með þáttunum Framapot sem hún stýrir með Sigurlaugu Söru Gunnarsdóttur. Ég spurði hana spjörunum úr. Meira »

Á tímabili var ekkert að ganga upp

24.4. „Ég er komin með skýrari sýn á það. En í raun vissi ég alltaf sirka hvað mig langaði að gera. Ég bara skammaðist mín fyrir að segja það. Ég var ekki með nógu hátt sjálfstraust til þess að hafa trú á sjálfri mér. Eftir að hafa svo fengið hafnanir í leiklist missti ég dálítið trú á sjálfri mér á þessu sviði.“ Meira »

Að taka gagnrýni vel er lykilatriði

13.4. Framkvæmdastjóri Facebook segir að það sé hægt að lýsa fólki sem gengur vel í lífinu í tveimur setningum.   Meira »

Er kominn tími til að skipta um vinnu?

10.4. Allflestir mæta í vinnuna til þess að geta framfleytt sér og sínum. Það þýðir þó ekki að fólk ætti að hanga í drepleiðinlegri vinnu, eingöngu til þess að geta borgað reikninga. Meira »

Ástin dró hana til Íslands

8.4. Anaïs Barthe gerir það gott á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í Mamma Mia og Fórn. Hún segir fyrsta veturinn á Íslandi hafa verið erfiðan en það var ástin sem fékk hana til þess að flytja til Íslands. Meira »

Stöðugt að lenda í pínlegum aðstæðum

7.4. Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir segir að það sé allt öðruvísi að vera á lausu á miðjum aldri en fyrir 20 árum. Hún segist lenda stöðugt í aðstæðum sem eru vandræðalegar, en það er líka allt í lagi. Meira »

Svona nærðu betri árangri í vinnunni

2.4. Með því að hreyfa sig reglulega í vinnunni nær fólk betri einbeitingu við skrifborðið.   Meira »

7 atriði sem þú átt að gera fyrir klukkan 7

24.3. Ef þú vill ná góðum árangri í leik og starfi er gott að vakna snemma, hreyfa sig og ekki kíkja í tölvupóstinn.   Meira »

Forsetafrúin og jafnréttismálin

22.3. Í kjölfarið var opinn fundur í Oslóarháskóla þar sem forsetafrúin, Eliza Reid var frummælandi. Efni fundarins var jafnréttismál og yfirskriftin: Kynbundin gjá á öld jafnra tækifæra. Meira »

Súri húmorinn kom sér vel

17.3. „Ég lít mikið upp til þeirra beggja, frábærar fyrirmyndir. Ég borða frekar mikið og hef gaman af, þess vegna verð ég að segja læknirinn í eldhúsinu, verð meira læknirinn borðandi í eldhúsinu. Ég held líka að ég myndi ekki meika vöðvaniðurbrotið sem hlýst af löngu aðgerðunum sem Tommi sinnir, en maður fær víst ekkert að borða á meðan.“ Meira »