Nokkrar leiðir til að ná árangri í fjármálum

14.8. „Það dugar skammt að gera það sama aftur og aftur ef það hefur ekki skilað árangri fram að þessu. Þetta á einnig við um peningahegðun. Með öðrum orðum: ef núverandi peningahegðun hefur ekki skilað tilætluðum árangri – er kominn tími á breytingar,“ segir Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálfi hjá Edda Coaching, í sínum nýjasta pistli: Meira »

Sex atriði sem þú þarft að hætta

13.8. Til þess að ná góðum árangri og ganga vel getur stundum verið mikilvægt að hætta. Þetta skýtur kannski skökku við enda fólk oft alið upp í þeirri trú að það eigi ekki að hætta. Meira »

Bað kærustunnar á bólakafi

13.8. Eric Martinez skipulagði hið fullkomna bónorð fyrir kærustu sína sem er alveg hugfangin af hafmeyjum.  Meira »

Gáfað fólk fellur frekar á bílprófinu

31.7. Því menntaðra sem fólk er því fleiri tilraunir hefur það þurft til þess að ná bílprófinu.   Meira »

Farsælt fólk sem sefur allt of lítið

28.7. Langflestir hafa heyrt um átta klukkustunda svefnregluna. En fólk á borð við Donald Trump, Indra Nooyi, Tom Ford og Theresu May virðast ekki hafa heyrt af þessari góðu reglu. Meira »

Ávanar nískra milljarðamæringa

24.7. Bill Gates lætur sér nægja að ganga með úr sem kostaði þúsundkall og Mark Zuckerberg keyrir um á þriggja milljóna króna Golf. Nægjusemin getur gert þig ríkan. Meira »

Endalaus tækifæri á Instagram

23.7. Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars segir Instagram vera skrítinn stað. En Ása nær að samtvinna tvö af sínum aðaláhugamálum, ferðalög og ljósmyndir, á Instagram. Meira »

Sex merki sem gáfaðir bera með sér

21.7. Það er fleira en bara hátt skor á greindavísitöluprófi sem gefur til kynna hvort fólk sé gáfað eða ekki.   Meira »

13 atriði sem andlega sterkt fólk gerir ekki

16.7. Til þess að ná árangri þarf að hafa mikinn andlegan styrk. Þeir sem búa yfir þessum styrk eyða ekki tímanum sínum í sjálfsvorkunn og hræðast ekki breytingar. Meira »

Mikilvægt að hafa trú á sjálfum sér

13.7. Þóra Valný Yngvadóttir, vörustjóri hjá Landsbankanum, segir fólk vera metið út frá árangri í vinnu frekar en hve lengi því tekst að sitja í vinnunni á hverjum degi. Meira »

Segir fegurðarsamkeppnir vera lífstíl

12.7. Elísa Gróa Steinþórsdóttir er 23 ára förðunarfræðingur og flugfreyja hjá WOW air sem er að fara að taka þátt í þriðja skiptið í fegurðarsamkeppni í ár. Meira »

Kostirnir sem koma þér í draumastarfið

9.7. Fólk þarf að geta útskýrt hæfileika sína í atvinnuviðtölum. Gott er að hafa í huga hverju atvinnurekendur leita eftir í fari fólks. Meira »

Hvernig bið ég um launahækkun?

8.7. „Ég er með góða menntun og ágætisstarfsreynslu. Samt finnst mér mjög erfitt að biðja um laun til samræmis við reynslu mína.“ Meira »

„Maðurinn minn er alger eyðslukló“

6.7. Íslensk kona spyr ráða varðandi eiginmann sinn sem er alger eyðslukló að mati hennar. „Hann er á því að peningar séu til að nota þá en mér finnst hann algjör eyðslukló! Peningar tákna öryggi í mínum huga og ég vil helst safna þeim. Hvað er til ráða?“ Meira »

Innsýn í skemmtanalífið í LA

3.7. Magnea Björg Jónsdóttir er 22 ára og hefur upplifað ansi mikið á þeim þremur árum sem hún hefur búið í Los Angeles þar sem allt snýst um frægð og frama. Meira »

Hoppaði út úr flugvél í 14 þúsund feta hæð

10.7. Kolbrún Ýr Sturludóttir er 23 ára og starfar sem ferða-áhrifavaldur hér á Íslandi ásamt kærasta sínum Alex Michael Green þar sem þau ferðast í kringum heiminn og birta fallegar myndir og myndskeið á samfélagsmiðlum. Meira »

Óþekk börn verða tekjuhærri

9.7. Barnið sem heimtar stærstu kökusneiðina er líklegt til þess að heimta mestu launahækkunina.   Meira »

Hvernig er hægt að spara með þessi laun?

7.7. „Mér finnst ég ekki geta lagt fyrir því ég er með lægri laun en ég vil vera með. Ég lifi frá mánuði til mánaðar og set mér ekki fjárhagsleg markmið. Mig langar að leggja fyrir en veit ekki hvernig ég á að byrja,“ spyr íslensk kona. Meira »

Hefur þurft að minna sig á að slaka á

5.7. Rakel Dögg Bragadóttir, fjármálastjóri Tjarnargötunnar og handboltakempa, segir konur þurfa að hafa trú á sjálfum sér til að ná árangri. Alla jafna er hún eina konan á 14 manna vinnustað. Meira »

Vinsælustu staðirnir á Instagram

1.7. Smartland Mörtu Maríu hefur tekið saman lista yfir vinsælustu staði á Instagram-síðum landsmanna.  Meira »

Eyðir ekki tímanum í litlar ákvarðanir

26.6. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, vinnur langa vinnuviku en vaknar samt ekki fyrr en klukkan átta á morgnana. Sem virðist vera seint enda segist fólk á framabraut oft vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Meira »

Hvernig sumarfrístýpa ert þú?

26.6. „Dægurstjarnan fær mikið út úr því að finna hagkvæmar leiðir til að upplifa lúxus í fríinu. Hún ver gjarnan tíma til að finna út hvenær er hagkvæmast að ferðast. Ferðalög utan háannatíma eru því að skapi Dægurstjörnunnar.“ Meira »

Svona eyðir Elon Musk deginum sínum

26.6. Elon Musk, stofnandi og forstjóri Tesla og SpaceX, nýtir hverja einustu mínútu í sólarhringnum enda í tveimur 100 prósent vinnum. Hann gefur sér þó tíma til að lesa góðar bækur. Meira »

Ertu föst á rauðu ljósi?

22.6. „Ég hentist út úr dyrunum, í dag, orðin allt of sein, átti vera með fyrirlestur eftir tíu mínútur. Ég setti bensíngjöfina í botn og fór á öðru dekkinu af stað. Af því að ég var svo stressuð þá gleymdi ég mér og fór í vitlausa átt og þurfti að fara í gegnum miðbæinn. Meira »

Sjálfstraustið kemur konum langt

15.6. Ósk Heiða Sveinsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar, segir að það skipti öllu máli að vera á tánum alla daga. Hún játar að starfsumhverfið taki stöðugum breytingum. Hún segir að sjálfstraust skipti mjög miklu máli ef konur ætli að ná langt á vinnumarkaði. Meira »

Betra ef bæði konur og karlar taka þátt í að móta framtíðina

12.6. „Ég skipulegg daginn í kringum fundi hvers dags, en annars er ég nokkuð óskipulögð og þrífst held ég best í ákveðinni óreiðu. Það gefur mér þó einnig færi á að bregðast skjótt við og sjá hvernig dagurinn þróast,“ segir Hjördís Hugrún Sigurðardóttir iðnaðarverkfræðingur. Meira »

Frítt örnámskeið fyrir lesendur Smartlands

7.6. „Ég er mikið gefin fyrir vorhreingerningar og finnst alveg tilvalið að yfirfæra þá ást mína á fjármálin. Með öðrum orðum, mér finnst upplagt að taka fjárhagslega vorhreingerningu árlega. Af því tilefni hef ég sett saman frítt örnámskeið þar sem ég fjalla um algengar peningaáskoranir og leiðir til að mæta þeim.“ Meira »

Þetta er gott að gera á morgnana

4.6. Rútína og gott skipulag er oft lykillinn að góðum árangri. Margir farsælir einstaklingar hefja daginn snemma og gera alltaf sama hlutinn. Hér eru hugmyndir að nokkrum góðum hlutum sem allir ættu að gera gert. Meira »

Æ ég byrja að spara í næsta mánuði!

29.5. Ertu peniningalaus í lok mánaðar og veistu ekki í hvað peningarnir þínir fara? Samt ertu með þokkaleg laun en nærð ekki endum saman. Edda Jónsdóttir gefur góð ráð. Meira »

Byggja dansskóla í Gíneu

24.5. Sandra Sano Erlingsdóttir er vinsælasti afródanskennari landsins. Hún og eiginmaður hennar standa fyrir dansferðum til Gíneu en þar eru þau að byggja dansskóla. Hún segir það vera stresslosandi að fara til Gíneu þar sem lífið einkennist af gleði þrátt fyrri fátækt og atvinnuleysi. Meira »

Þeir sem sofa fram eftir eru gáfaðri

21.5. Annaðhvort er maður A- eða B-manneskja. Fólki sem sefur fram eftir líður stundum eins og það sé latara en annað fólk. Það ætti ekki að skipta máli því það er klárara samkvæmt nýrri rannsókn. Meira »

Svona var kökudeigið „auglýst“

18.5. Krónan og kökuverslunin 17 sortir notuðu duldar auglýsingar þegar fyrirtækin fengu nokkra einstaklinga til að koma kökudeiginu frá 17 sortum á framfæri á Instagram. Meira »

Þrjú ráð til þess að verða ríkur

16.5. Steve Siebold segir að fólk geti orðið ríkt ef það vill það. Fólk gæti hinsvegar þurft að breyta ýmsu í neyslu sinni og hugsunarhætti. Meira »

Það sem er bannað í atvinnuviðtölum

26.4. Það eru ákveðnar spurningar sem fólk ætti ekki að spyrja í atvinnuviðtölum. Fólk þarf að vera rólegt og með gott sjálfstraust þegar það mætir í atvinnuviðtal. Meira »