Þórður Rafn byrjar vel í Egyptalandi

Í gær, 17:01 Kylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson úr GR lék í dag fyrsta hringinn á Red Sea Egyptian Classic-mótinu og byrjaði vel, en hann deilir sjötta sætinu með fleiri kylfingum og er tveimur höggum frá toppnum. Meira »

McIlroy hættir við vegna álagsmeiðsla

í fyrradag Kylfingurinn Rory McIlroy, sem vermir annað sæti heimslistans í golfi, hefur dregið sig úr keppni á Abu Dhabi-meistaramótinu vegna meiðsla. Meira »

Ólafía bráðum í Paradís

í fyrradag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnumaður í golfi, hefur æft af krafti í Bandaríkjunum undanfarna daga fyrir frumraun sína á LPGA-mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims. Meira »

Lék á 27 höggum undir pari á PGA-móti

í fyrradag Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas setti nýtt met á PGA-mótaröðinni í golfi þegar hann vann Hawaii Open í gær.  Meira »

Sá yngsti undir 60 högg

13.1. Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas varð í nótt yngsti kylfingur sögunnar til að leika hring á minna en 60 höggum á bandarísku PGA-mótaröðinni í golfi. Meira »

Furyk verður fyrirliði Bandaríkjanna í Rydernum

11.1. Jim Furyk verður fyrirliði Bandaríkjanna á Ryder-bikarnum í golfi sem fram fer á næsta ári.   Meira »

Hefur óbeit á Ólympíuleikunum

9.1. „Ólympíuleikarnir neyddu mig í þá stöðu að ég þurfti að spyrja sjálfan mig að því hver ég væri og hvaðan ég raunverulega kæmi.“ Meira »

Vorkennir Tiger Woods

9.1. Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy segist vorkenna Tiger Woods, fyrrverandi besta kylfingi heims, vegna þess hversu venjulegt líf hans sé litað frægð og frama. Meira »

Valdís Þóra með keppnisrétt í Ástralíu

6.1. Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, var í kvöld útnefnd íþróttamaður ársins á Akranesi fyrir árið 2016, en þetta er í fimmta sinn sem hún hlýtur þann heiður. Meira »