Ágætishringur hjá Valdísi Þóru

23.4. Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, lék lokahringinn á Estrella Damm Med­iterra­ne­an-mótinu, sem er hluti af Evr­ópu­mótaröðinni og fer fram í Sit­ges á Spáni, á tveimur höggum yfir pari vallarins. Meira »

Valdís Þóra kláraði hringinn með fugli

22.4. Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, er á meðal fyrstu keppenda að ljúka leik á þriðja hring Estrella Damm Mediterranean-mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni og fer fram í Sitges á Spáni. Meira »

Valdís búin með fjórtán holur í morgun

22.4. Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, hóf í morgun þriðja hringinn á Estrella Damm Mediterranean Ladies Open mótinu á Evrópumótaröðinni í Sitges á Spáni. Meira »

Krafa um 18 holur afnumin

22.4. Golfsamband Íslands hefur, fyrst allra landssambanda í alþjóða-golfhreyfingunni svo vitað sé, afnumið ákvæði í reglugerðum sínum um að golfmót á vegum þess þurfi að fara fram á 18-holna völlum. Meira »

Valdís Þóra lék á einu yfir pari

21.4. Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, lék annan hringinn á einu höggi yfir pari á Mediterranean ladies open á Spáni en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira »

Valdís Þóra einu höggi yfir pari eftir níu holur

21.4. Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, er búin að leika níu holur á öðrum keppnisdeginum á Mediterranean ladies open á Spáni en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira »

Tiger Woods gekkst undir aðgerð

20.4. Kylfingurinn Tiger Woods verður fjarri góðu gamni næsta hálfa árið eða svo, en hann hefur gengist undir aðgerð til þess að reyna að ráða bót meina sinna eftir þrálát bakmeiðsli síðustu misseri. Meira »

Valdís fékk örn og er meðal efstu kylfinga

20.4. Valdís Þóra Jónsdóttir náði heldur betur að svara fyrir slæma byrjun á fyrsta hring á Estrella Damm-mótinu á Evrópumótaröðinni sem fram fer á Terremar-vellinum á Spáni. Valdís kom í hús á þremur höggum undir pari og er í 7.-11. sæti. Meira »

Valdís Þóra búin að rétta úr kútnum

20.4. Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni frá Akranesi, er búin að leika 12 holur á Estrella Damm-mótinu á LET Evrópumótaröðinni en mótið fer fram á Terramar-vellinum á Spáni. Meira »