Johnson kominn í efsta sætið

Í gær, 15:28 Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er kominn í efsta sæti á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn eftir sigurinn á opna Genesis-mótinu sem lauk í Los Angeles í gærkvöld. Meira »

Ólafía rýkur upp heimslistann

Í gær, 09:25 Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur heldur betur rokið upp heimslistann í golfi, en hún hefur staðið sig gríðarlega vel á fyrstu tveimur mótum sínum á LPGA-mótaröðinni. Meira »

Nýliði á toppi heimslistans

Í gær, 09:03 Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson komst upp í toppsæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn á ferlinum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Opna Genesis-mótinu í golfi um helgina. Meira »

Gaman í vinnunni

Í gær, 07:06 Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 30.-39. sæti á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu um helgina, lék hringina fjóra á pari. Þetta er annað mótið hennar í LPGA-mótaröðinni og komst hún í gegnum niðurskurð á þeim báðum, sem verður að teljast góður árangur hjá nýliða í þessari sterkustu mótaröð heims hjá konum. Meira »

Ólafía dæmdi á sig víti

í fyrradag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sýndi sannan íþróttaanda og tryggð við gildi golfíþróttarinnar á lokahringnum á LPGA-mótinu í Ástralíu í nótt. Meira »

Ólafía fékk eina milljón í verðlaunafé

í fyrradag Íslands­meist­ar­inn í golfi, Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir, fékk eina milljón, 9.005 dollara, í sinn hlut eft­ir að hún hafnaði í 30. - 39. sæti á ISPS Handa-mótinu sem lauk í Ástralíu undir morgun. Meira »

Skrautlegur lokahringur hjá Ólafíu

19.2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fjórða og síðasta hringinn sinn á Opna ástralska meistaramótinu í golfi í kvöld. Mótið er partur af LPGA mótaröðinni sem er sú sterkasta í heimi. Meira »

Ólafía fór upp um 12 sæti

18.2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir færðist upp um tólf sæti þegar allir keppendur á Opna ástralska mótinu í golfi í Adelaide höfðu lokið keppni snemma í morgun. Meira »

Besti hringur Ólafíu staðreynd

18.2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði þriðja hringinn á Opna ástralska mótinu í golfi á 71 höggi eða tveim höggum undir pari vallarins en hún var að ljúka keppni í Adelaide. Það er hennar besti hringur fram að þessu á mótinu. Meira »