LPGA fer til fjórtán landa 2018

13:43 Umsvif LPGA-mótaraðarinnar í golfi, þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með keppnisrétt, halda áfram að aukast. Dagskráin fyrir 2018 hefur verið kynnt og eru 34 mót á dagskrá í fjórtán löndum. Meira »

Segist rekinn fyrir að segja formann GA óþolandi

11.12. Ósætti virðist vera komið upp innan Golfklúbbs Akureyrar, en golfkennarinn Sturla Höskuldsson hefur látið af störfum.  Meira »

„Hann vill bara losna við stjórnina og fá að ráða“

11.12. „Það gustar aðeins um okkur,“ segir Sigmundur Ófeigsson, formaður Golfklúbbs Akureyrar, þegar mbl.is leitaði viðbragða hans við brotthvarfi golfkennarans Sturlu Höskuldssonar hjá félaginu. Meira »

Birgir náði sér alls ekki á strik

8.12. Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði sér alls ekki á strik á öðrum degi Opna Joburg-mót­sins sem fram fer í Suður-Afr­íku. Birgir lék á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari og er hann því úr leik. Meira »

Valdís Þóra úr leik í Dubai

7.12. Valdís Þóra Jónsdóttir var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Omega Dubai mótinu á LET Evrópumótaröðinni.  Meira »

Birgir Leifur á einu undir í S-Afríku

7.12. Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari á Opna Joburg mótinu sem fram fer í Suður-Afríku. Meira »

Góður hringur hjá Valdísi Þóru

7.12. Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur var að ljúka leik á öðrum hringum á Omega Dubai Ladies Classic-mótinu, lokamóti ársins í LET-Evrópumótaröðinni, sem fram fer í Dubai. Meira »

Valdís byrjaði lokamótið á 75 höggum

6.12. Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur lék á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari á fyrsta hring á Omega Dubai Ladies Classic-mótinu, lokamóti ársins í LET-Evrópumótaröðinni. Eins og nafnið gefur til kynna er leikið í Dubai. Meira »

Örn hjá Tiger á par 4 (myndskeið)

4.12. Fleiri en Ólsarinn Snorri Rafnsson hafa nælt í örn að undanförnu. Tiger Woods nældi sér í glæsilegan örn og það á par 4 holu þegar hann snéri aftur á PGA-mótaröðina. Meira »