Heillandi í Skuggahverfinu

15:00 Við Vatnsstíg 16-18 stendur glæsileg 136 fm íbúð í húsi sem var byggt 2008. Íbúðin er vel skipulögð með fallegum innréttingum. Úr íbúðinni er guðdómlegt útsýni yfir Sólfarið og Esjuna svo dæmi sé tekið. Meira »

190 milljóna íbúð í Skuggahverfi

22.4. Við Vatnsstíg 15 í Reykjavík stendur glæsileg íbúð á besta stað. Pétur Stefánsson er skráður eigandi íbúðarinnar sem er 217 fm að stærð. Meira »

Geymslu breytt í glæsiheimili

21.4. Settur var glerfrontur á rýmið til að hleypa birtunni inn og eldhúsi og stofu komið fyrir. Hægt er að opna rýmið upp á gátt þannig að eldhúsið stækkar í raun um helming þegar búið er að opna. Fyrir utan er allt súpersnyrtilegt þótt útsýni sé af skornum skammti. Meira »

Tíu flottustu húsin í Bandaríkjunum 2017

20.4. American Institute of Architects verðlaunar nokkur hús á hverju ári fyrir framúrskarandi byggingarstíl.   Meira »

Blómaveggur setur svip á íbúðina

20.4. Pottaplöntur hafa verið ákaflega vinsælar inni á heimilum alls staðar í heiminum síðustu misseri. Hér er búinn til sérstakur veggur í stofunni fyrir pottaplönturnar og er útkoman skemmtileg. Meira »

Flott sumargjöf fyrir þá sem hata sólina

20.4. Hatar þú sólina og vilt alls ekki verða sólbrún/n í framan eða á skrokknum? Þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.   Meira »

Auður Gná selur hönnunarparadísina

19.4. Auður Gná Ingvarsdóttir, innanhússhönnuður og eigandi Islanders.is, hefur sett slot sitt á sölu en íbúðin hefur birtst í fjölmörgun hönnunartímaritum bæði í prentuðu formi og á netinu. Meira »

Hannaði húsgögn fyrir Björk

19.4. Björk Guðmundsdóttir söngvari valdi listamanninn Klaus Haapaniemi til þess að hanna húsgögn í sumarbústað sinn. Vefurinn AD greinir frá þessu. Til þess að fanga stemninguna fór Haapaniemi í sumarbústað Bjarkar, sem er við Þingvallavatn, til að sækja innblástur í verkið. Meira »

Halla Bára hannaði íbúðirnar

19.4. Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður sá um að innrétta húsið við Þórsgötu 10 en í húsinu eru þrjár íbúðir.   Meira »

Það þarf að þrífa ótrúlegustu hluti

17.4. Það er ekki nóg að skúra, þurrka af hillum og þrífa ísskápinn reglulega. Ryk og sýklar eru alls staðar. Það þarf að þvo allt frá hárburstum yfir í búðapoka. Meira »

Almennilegt boðskort skiptir máli

16.4. Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir reka fyrirtækið Letterpress. Þær eru þekktar fyrir sín guðdómlegu boðskort og merkingar í veislum. Meira »

Rokkstjóri selur íbúðina

13.4. Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, hefur sett íbúð sína í Barmahlíð á sölu.  Meira »

Allt í hlébarðamynstri hjá Tom Jones

11.4. Tom Jones elskar hlébarðamynstur ef marka má myndir af heimili hans. Það eru hlébarðamynstur inni á baði og inni í stofu.   Meira »

Svalt í Seljahverfinu

10.4. Við Engjasel í Efra-Breiðholti er að finna snyrtilegt fjölbýlishús, sem hefur að geyma sérlega flotta 120 m² íbúð.  Meira »

Algengustu Feng Shui-mistökin

7.4. Fólk á það til að hengja stórar myndir fyrir ofan sófa og velja einsleita liti á veggi og hluti. Þetta getur haft áhrif á orkuflæðið á heimilum. Meira »

Arkitektahöll í Hafnarfirði

13.4. Í Hafnarfirði stendur ákaflega vel heppnað einbýlishús á tveimur hæðum þar sem hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði. Það þarf kannski ekki að undra, enda býr arkitektinn Bjarni Snæbjörnsson í slotinu. Meira »

Svona haldast gasblöðrurnar á sínum stað

12.4. „Hérna kemur smávegis sem ég föndraði fyrir fermingu hjá syni mínum síðustu helgi. Hugmyndin kviknaði af tveimur ástæðum, í fyrsta lagi vildi hann ekki hafa glærusýningu í veislunni með myndum af sér og svo vorum við búin að ákveða að hafa helíumblöðrur sem borðskraut.“ Meira »

Við leitum að framkvæmdaglöðum heimilisperrum

10.4. Smartland leitar að framkvæmdaglöðum einstaklingum sem hafa nýlega tekið heimili sitt, eða hluta þess, í gegn.  Meira »

Yndisleg íbúð í Hlíðunum

8.4. Í fallegri Sigvaldablokk í Hlíðunum er björt og hugguleg íbúð þar sem hugað hefur verið að hverju smáatriði. Úr íbúðinni er útsýni til Hallgrímskirkju og Perlu. Meira »

Ágústa Ósk og Matthías selja húsið

6.4. Söngkonan Ágústa Ósk Óskarsdóttir og Matthías Stefánsson hafa sett huggulegt hús sitt við Bakkagerði í Reykjavík á sölu.   Meira »

Fáránlegt að eyða í dýrar innréttingar

6.4. Halla Bára Gestsdóttir ritstýrði íslenskum hönnunarblöðum eins og Lifun og Veggfóðri áður en hún ákvað að læra innanhússhönnun í Mílanó á Ítalíu sem endaði með mastersprófi. Aðspurð hvers vegna þetta hafi þróast svona segir hún að vinna hennar og áhugasvið hafi einfaldlega þróast í þá átt. Meira »

Lilja Ingvadóttir selur Drekavellina

5.4. Fitness-drottningin og einkaþjálfarinn Lilja Ingvadóttir hefur sett fallegt heimili sitt í Hafnarfirði á sölu.   Meira »

Ofhlaðið er draslaralegt

5.4. Berglind Sigmarsdóttir metsölurithöfundur og veitingastaðaeigandi á fallegt heimili í Vestmannaeyjum. Bókin GOTT kom út fyrir jólin og gekk vel en Berglind skrifaði líka bækurnar Heilsuréttir fjölskyldunnar og svo reka þau hjónin veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum. Berglind er sífellt að gera fallegt í kringum sig og á dögunum keypti hún nýjan skenk og setti í stofuna. Meira »

Með sérstaka álmu fyrir starfsfólk

5.4. Tyra Banks hefur sett glæsiíbúð sína á Manhattan á sölu og kostar hún tæpa tvo milljarða íslenskra króna.   Meira »

Glæsihús við Láland - MYNDIR

4.4. Glæsihúsið við Láland 1 í Fossvogi er komið á sölu. Húsið varð frægt þegar Björgólfur Thor bjó í húsinu fyrir nokkrum árum ásamt fjölskyldu sinni. Meira »

Fótboltastjarna keypti Undraland

3.4. Fótboltamaðurinn Sölvi Geir Ottesen hefur fest kaup á glæsihúsi við Undraland í Fossvogi. Húsið vakti athygli þegar það kom á sölu. Meira »

Sterkir litir verða áberandi árið 2018

2.4. Litaframleiðandinn Pantone hefur nú kynnt litastrauma sína fyrir árið 2018 og það er ljóst að pastel-litir verða ekki áberandi. Meira »

Kristen Wiig er með sánu úti á svölum

30.3. Grínleikkonan Kristen Wiig hefur sett húsið sitt á sölu. Húsið er með rosalegu útsýni og risa verönd.   Meira »

Bjórkastali til sölu

28.3. Hinn glæsilegi Guinness-kastali á Írlandi er kominn á sölu og kostar 3,3 milljarða.   Meira »

Selja höll í ítölskum stíl

26.3. Ellen DeGeneres og Portia de Rossi hafa sett hús sitt í Santa Barbara á sölu. Húsið er falt fyrir 5 milljarða.   Meira »

Sækir innblástur í íslenska veðráttu

26.3. Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir sýnir nýja línu af ofnum bómullarteppum í Aurum, Bankastræti. Teppin eru prýdd mynstrum sem eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands og má því segja að þau séu innblásin af íslenskri veðráttu. Meira »

Hjarta úr gulli slær í gegn

26.3. Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis sýnir hjarta úr gulli á HönnunarMars sem hún gerði í samráði við Guðbjörgu Ingvarsdóttur í Aurum. Meira »

„Það er eitthvað heillandi við stóla“

26.3. Einn stóll á dag er samstarfsverkefni Elsu Nielsen hönnuðar og Hönnunarsafnsins. Á sýningunni eru sýndar teikningar Elsu af völdum íslenskum stólum. Myndir Elsu verða gefnar út á veggspjaldi og á gjafakortum. Meira »

Fundu listagyðju í Ólafi Stefánssyni

25.3. Logi Höskuldsson, eða Loji eins og hann kýs að kalla sig, og Tanja Levý eru hugsuðirnir á bak við verkefnið Upp með sokkana! en í sameiningu hönnuðu þau nýjan landsliðsbúning. Meira »