Svart eldhús við Blönduhlíð

Í gær, 13:00 Svart eldhús setur svip sinn á huggulega íbúð við Blönduhlíð í Reykjavík og er hálfpartinn opið inn í stofu.   Meira »

Dýrasta hús í heimi

í fyrradag Villa Les Cèdres er stórglæsileg villa í Suður-Frakklandi sem hæfir kóngafólki. Húsið er getur orðið þeirra sem eiga 43 milljarða. Meira »

Rómantískt rússneskt heimili

í fyrradag Fylgjendur íslenska landsliðins í knattpyrnu eiga von á góðu ef leiguíbúðir í Rússlandi eru eitthvað í líkindum við þessa.   Meira »

Fékk nýtt eldhús fyrir 37.000 kr.

20.10. Sandra Gunnarsdóttir fékk nýtt eldhús með því að filma innréttinguna og mála eldhúsið bleikt. Útkoman er stórkostleg.   Meira »

Á leigumarkaði frá 2010 og fann lausn

17.10. „Ég var á leigumarkaði frá árinu 2010 og þar til í júní á þessu ári með fimm börn mest allan tímann. Árið 2010 gekk þetta. Leigan var há en ekki fjarstæðukennd. Eftir því sem tíminn leið hækkaði leigan, leigusamningar voru yfirleitt ekki gerðir nema til eins árs í einu og við lentum í ýmsum hremmingum með samninga, húsnæði og leigusala,“ segir segir Ásta. Meira »

Vel heppnað heimili við Ægisíðu

16.10. Við Ægisíðu í Reykjavík er falleg íbúð á góðum stað. Búið er að skipta um eldhús og fær bæsuð eik að njóta sín.   Meira »

Flutti til Danmerkur og lærði að vefa

16.10. Ida María Brynjarsdóttir stundar nám við Skals højskolen for design og håndarbejde í Danmörku. Hún elskar handavinnu og hefur unum af því að gera fallegt í kringum sig. Sjálf er Ida 20 ára stúlka sem er alin upp í Borgarfirðinum. Meira »

Svöl 74 fm íbúð í Kópavogi

16.10. Við Þinghólsbraut í Kópavogi er falleg 74 fm íbúð þar sem hver fermertri er nýttur til fulls. Gráir og hvítir tónar mætast á sjarmerandi hátt. Meira »

Hugguleg heimaskrifstofa í Holtunum

16.10. Júlía Runólfsdóttir, grafískur hönnuður og annar stofnandi Studio Holt, hefur komið sér vel fyrir í huggulegri íbúð í Reykjavík. Meira »

Vandað og fallegt heimili

15.10. Litapallettan er heillandi á þessu fallega heimili sem staðsett er í Suður-Afríku. Fyrirtækið ARRCC sá um innanhússhönnun heimilisins og er djarft litaval og fjölbreyttur efniviður áberandi á heimilinu. Húsið sjálft var hannað af Zuckerman Sachs-arkitektastofunni. Meira »

Heillandi hönnun Bryant Alsop

14.10. Eldhúsið er nokkuð stórt og vel skipulagt. Svartir og hvítir litir eru ríkjandi í eldhúsinu og má sjá svört blöndunartæki og svartan vask sem fellur vel inn í innréttinguna þar sem borðplatan er einnig svört. Meira »

Nútímalegt 90's í Hvassaleiti

13.10. Svava Kristín Gretarsdóttir hefur á örskömmum tíma komið sér vel fyrir í rúmgóðri íbúð í Hvassaleitinu. Íbúðina keypti hún með fjölskyldu sinni, sem býr þó stærstan hluta ársins í Vestmannaeyjum. Meira »

Camy klikk og Rafn selja íbúðina

12.10. Snapchat-stjarnan Camilla Rut og eiginmaður hennar Rafn Hlíðkvist hafa sett íbúð sína í Salahverfinu í Kópavogi á sölu.   Meira »

Baðar sig í sannkölluðu dívubaðkari

10.10. Það lítur út fyrir að söng- og leikkonan Jennifer Lopez sé að leita sér að íbúð með kærasta sínum, hafnaboltastjörnunni Alex Rodriguez. Lopez hefur að minnsta kosti sett tveggja hæða þakíbúð sína á sölu.  Meira »

Rússneskur lúxus á hótelinu við Svartahafið

10.10. Rússneska hótelið Nadezhda er fimm stjörnu hótel við Svartahafið rétt við ströndina, auk þess er inni- og útisundlaug á hótelinu. Meira »

Vil hafa gaman af þessu og leika mér

14.10. Vigdís Ólafsdóttir starfaði lengi vel sem fjármálastjóri, en hún er menntaður viðskiptafræðingur. Hún ákvað þó að venda sínu kvæði í kross fyrir nokkrum árum og skella sér í nám í innanhússhönnun. Meira »

Íbúð í Grafarvogi tekin í gegn

13.10. Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður fékk það verkefni að endurhanna 114 m² íbúð í Grafarvogi. Í samráði við eigandann ákvað Sæbjörg að sprautulakka skápahurðir og skipta um eldhúsinnréttingu og gólfefni. Meira »

Góðar hugmyndir í Kjarrhólma

11.10. Krossviðarplötur eru notaðar á smekklegan hátt í fallegri íbúð í Kópavogi. Hugsað er út í hvert smáatriði í íbúðinni sem er vel skipulögð og smekkleg. Meira »

Listamannavilla Eiríks Smith

10.10. Efst í Setberginu í Hafnarfirði stendur glæsilegt einbýlishús sem var sérstaklega teiknað fyrir Eirík Smith listmálara og eiginkonu hans Bryndísi Sigurðardóttur. Meira »

Konni einkaþjálfi selur slotið

9.10. Konráð Valur Gíslason einkaþjálfari í World Class hefur sett sína glæsilegu tveggja hæða íbúð í Grafarvoginum á sölu. Eins og sést á myndunum er hann ekki bara góður í að þjálfa ofurkroppa, hann er líka góður í að raða saman húsgögnum og hefur næmt auga fyrir litum. Meira »

Stofan lítur út fyrir að vera tvöfalt dýrari

8.10. Stofan er oftar en ekki það fyrsta sem fólk tekur eftir heima hjá öðrum. Nokkur trix sem kosta lítið geta látið venjulega stofu líta út fyrir að vera lúxusstofa. Meira »

„Elska þetta allt saman“

8.10. Linnea Ahle, Gunnar Þór Gunnarsson og börnin þeirra þrjú hafa komið sér vel fyrir í notalegu og björtu raðhúsi í Fossvoginum. Fjölskyldan flutti inn í apríl og hefur gert ýmislegt til að lappa upp á heimkynnin síðan þá. Meira »

Verkstæði breytt í nútímaheimili

7.10. Í fyrstu þjónaði húsið hlutverki saumaverksmiðju en var svo breytt í listamannavinnustofu. Þrátt fyrir breytingarnar minnir margt í byggingunni enn á gamla tíma. Meira »

Heiðarlegur sveitastíll í Garðabænum

7.10. Við Eskiholt í Garðabæ stendur 303 fm einbýli sem er svo innilega ekki eins og öll önnur íslensk heimili. Heiðarlegur sveitastíll nýtur sín út í gegn. Meira »

Snæja og Matti breyttu hreysi í höll

6.10. Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og smiðurinn Matthías Kristjánsson, sem eru líka hjón, hafa sett 54 fm íbúð á sölu. Íbúðina gerðu þau upp og er hugsað út í hvert einasta smáatriði. Meira »

Breytti skúrnum í íbúð fyrir soninn

5.10. Í 30 fermetra bílskúr í Breiðholtinu var lítið að frétta. Skúrinn var fullur af dóti sem aldrei var notað og því ákvað húseigandinn að breyta honum og nýta fermetra hússins betur í heild sinni. Rakel Hrund Ágústsdóttir lét hendur standa fram úr ermum og úr varð þessi fína vistarvera. Meira »

Baðherbergið klárað korter í jól

4.10. Í björtu raðhúsi í Fossvoginum hefur fjögurra manna fjölskylda komið sér vel fyrir. Húsið var komið til ára sinna þegar skötuhjúin fluttu inn fyrir tveimur árum og hafa þau staðið í miklum framkvæmdum síðan þá. Meira »

Hvernig eigum við að hafa hjónaherbergið?

2.10. Svefnherbergið er líklegast til það herbergi í húsinu sem margir vilja aðeins uppfæra og gera hlýlegt og aðlaðandi þegar haustið sækir á. Hver skyldi vera auðveldasta leiðin til að breyta því á áhrifaríkan hátt? Að mála. Meira »

Fagurkerinn Sara Dögg

1.10. Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir er mikil smekkkona sem kann þá list að gera fallegt í kringum sig. Hún segist forfallinn skó- og kápusjúklingur en gengur þó sjaldan með skartgripi. Sara Dögg sat fyrir svörum. Meira »

Vinnuumhverfið skiptir líka máli

1.10. Sesselja Thorberg innanhússhönnuður rekur fyrirtækið Fröken Fix. Til að byrja með sérhæfði hún sig í breytingum á heimilum fólks en nú hafa verkefnin þróast í þá átt að í dag gerir hún mikið af því að hanna vinnustaði. Meira »

Unnur Ösp og Björn Thors selja í 101

29.9. Ein fallegasta íbúð landsins er komin á sölu. Um er að ræða hæð Unnar Aspar Stefánsdóttur og Björns Thors. Stækkandi fjölskylda kallar á öðruvísi húsnæði en hjónin eignuðust tvíbura á þessu ári. Meira »

Nýtískulegt í Arnarnesinu

26.9. Gráir veggir mæta dökkum innréttingum í þessu huggulega einbýlishúsi í Arnarnesinu. Búið er að taka húsið töluvert í gegn.   Meira »

Nauðsynlegt að vera með mottur á gólfum

24.9. Mottur hafa gengið í endurnýjun lífdaga síðustu árin. Nú þykir fólk ekki vera með á nótunum ef það er ekki með mottur í stofunni, eldhúsinu eða jafnvel á baðherberginu. Meira »

Náttúruleg efni fá að njóta sín

22.9. Hér gefur að líta einstaklega fallegt hús þar sem náttúruleg efni fá að njóta sín og kallast skemmtilega á við litrík húsgögn. Meira »
Meira píla