Birtist óvænt í vinsælli hönnunarbók

09:00 Innanhúsarkitektinum Elínu Þorsteinsdóttur brá heldur betur í brún þegar myndir af íbúðahóteli sem hún hannaði blöstu við henni á síðum hönnunarbókar eins stærsta húsgagnaframleiðanda í Evrópu Meira »

Grand í Safamýrinni

í gær Endurnýjuð glæsileg sérhæð í Safamýri er komin á sölu. En hver hlutur hefur verið vandlega valin í íbúðina sem býr yfir miklum heildarsvip, Meira »

116 ára gömlu húsi breytt í nútímahöll

í gær Kanadísku hönnunarstofunni Audax tókst einstaklega vel upp þegar hún fékk það verkefni að taka gamalt hús í gegn.   Meira »

Draumagarður í sinni tærustu mynd

16.8. Ertu að hugsa um að stækka pallinn eða gera garðinn ógleymanlegan? Garðurinn í kringum þetta meistarastykki ætti svo sannarlega að fá verðlaun, svo flottur er hann. Meira »

Flottir veggir í piparsveinsíbúð

15.8. Flottir veggir og skandinavískur stíll einkenna glæsilega piparsveinsíbúð sem nýlega var tekin í gegn.   Meira »

Guðdómlegt við Hringbraut

15.8. Við Hringbraut 48 stendur fallegt hús en í húsinu er 143 fm íbúð sem byggð var 1937. Steinþór Kára arkitekt hannaði endurbætur á íbúðinni í samráði við eigendur. Meira »

Baldvin Jónsson 70 ára - MYNDIR

14.8. Það var glatt á hjalla á Hótel Borg þegar Baldvin Jónsson fagnaði 70 ára afmæli sínu í sól og blíðu síðasta laugardag.   Meira »

Sigga Heimis selur á Hrólfsskálavör

13.8. Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis, sem hefur notið mikið lof fyrir verk sín, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt á sölu.   Meira »

Gisting á einkaeyju fyrir 60 þúsund krónur

12.8. „Fuglaey“ er lítill eyja sem er í 20 mínútna bátsferð í burtu frá strendum Belize og hægt er að leigja alla eyjuna fyrir aðeins 60 þúsund krónur nóttina á Airbnb. Meira »

Býr í sinni eigin antíkverslun

12.8. Stundum á hreinlega „less is more“ ekki við en það liggur við að það sé eins og koma inn í nýtt hús þegar farið er á milli herbergja á heimili Kelly Bryant. Meira »

Komin með nóg af húsinu eftir eitt ár

12.8. Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner entist ekki lengi í þriggja hæða einbýlishúsinu sínu sem hún keypti af Emily Blunt og John Krasinski í fyrra. Meira »

Catherine Zeta-Jones með nýja heimilislínu

10.8. Leikkonan Catherine Zeta-Jones er þekkt fyrir að huga vel að heimilinu sínu. Nú ætlar hún að taka næsta skref og er búin að gera nýja heimilislínu sem fer á markað í september. Meira »

Guðrún Bergmann flytur

9.8. „Ég keypti mér íbúð í gömlu fjölbýli og því var ýmislegt sem þurfti að gera, áður en ég gat flutt inn, svona eins og að mála bæði íbúðina og geymsluna. Ég hafði um það leyti sem ég keypti íbúðina séð grein hér á Smartlandinu þar sem fjallað var um endurgerð á gömlu eldhúsi.“ Meira »

Guðmundur í Brimi keypti höllina af Ólöfu

9.8. Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður í Brimi, festi kaup á húsi Ólafar Pálsdóttur myndhöggvara, Nesvegi 101. Félagið Fiskitangi ehf. er skráð fyrir húsinu en það félag er í eigu Guðmundar. Meira »

Sniðugar lausnir í íbúð í London

6.8. Arkitektastofan Duck & Shed fékk það krefjandi verkefni að búa til auka herbergi og glænýja hæð í notalegri íbúð í London.   Meira »

Knútur og Kristín Waage selja glæsihúsið

11.8. Knútur Signarsson og Kristín Waage hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Vesturbrún á sölu. Garðurinn í kringum húsið er sérstaklega fallegur. Meira »

Leyndarmál frá IKEA-stílistum

9.8. IKEA er þekkt fyrir að láta lítil rými líta út fyrir að vera stór. Stílistar þeirra búa yfir góðum trixum hvernig á að láta opnar hillur líta vel út í litlum eldhúsum. Meira »

Stórfenglegt eldhús stjörnukokks

9.8. Stjörnukokkurinn Rachael Ray hefur nú sett orlofshús sitt í Southampton á sölu og er verðið um 511 milljónir íslenskra króna. Meira »

Miljarðavilla Trumps í Karíbahafinu

7.8. Donald Trump Bandaríkjaforseti á margar eignir úti um allan heim en nú er ein þessa eigna á sölu fyrir tæplega tvo milljarða íslenskra króna. Meira »

Gróf sveitastemming hjá HAF studio

5.8. HAF studio fékk það verkefni að hanna innréttingar í nýja búð Rammagerðarinnar í nýju Eldfjallasetri á Hvolsvelli.  Meira »

Fimm litir fyrir hamingjusamt heimili

5.8. Litirnir sem að við höfum í kringum okkur geta haft gífurleg áhrif á andlega líðan okkar. Þess vegna er mikilvægt að hugsa vel út í liti heimilisins, þar sem að við eyðum sem mestum tíma. Meira »

Sögufræg risíbúð Kjarvals á sölu

4.8. Á Fjólugötunni í Reykjavík bjóð myndlistarmaðurinn Jóhannes S. Kjarval ásamt fjölskyldu sinni. Vel má ímynda sér Kjarval mála í stofunni í íbúðinni sem nú er komin á sölu. Meira »

Ása Ninna selur Sólvallagötuna

3.8. Ása Ninna Pétursdóttir hönnuður og fyrrum eigandi GK Reykjavík hefur sett fallega íbúð sína á Sólvallagötu á sölu. En augljóst er að mikill fagurkeri býr í íbúðinni. Meira »

Beyoncé og Jay-Z búin að finna rétta húsið

2.8. Tónlistarfólkið Beyoncé og Jay-Z er sögð búin að finna drauma húsið í Kaliforníu eftir að hafa látið leiguhús á fjórar milljónir á mánuði duga upp á síðkastið. Meira »

Mel Gibson með íburðarmikinn stíl

1.8. Ein af fjölmörgum eignum stórleikarans Mel Gibson er komin á sölu. Ásett verð er tæpir tveir milljarðar íslenskra króna.  Meira »

Einstæð móðir í húsnæðiskrísu er með plan

31.7. Hrefna Lind Lárusdóttir er einstæð móðir í Vesturbænum er í þeirri erfiðu stöðu að geta ekki borgað fyrrverandi eiginmann sinn út úr íbúðinni en hún býður upp á allskyns upplifanir á Karolinafund á móti peningastyrk. Meira »

Hillurnar sem allir eiga

26.7. Það er ekki sama hvernig raðað er í hillur. En nú þykir ekkert fínna en að eiga fallega hvítar hillur með plöntum, myndum og sérvöldum bókum sem liggja í hillunum. Meira »

Fangelsi breytt í lúxushótel

25.7. Það eru ekki margir sem geta ímyndað sér að borga tugi þúsunda króna til þess að gista í fangelsi yfir nótt. Samt sem áður hefur fangelsum út um allan heim verið breytt í falleg lúxushótel sem fólk keppist um að fá að gista í. Meira »

Konan á bak við blómaskreytingar Beyoncé

23.7. Á báðum myndum Beyoncé er stórfengleg blómaskreyting fyrir aftan söngkonuna sem blómaskreytingakonan Sarah Lineberger hannaði. Meira »

Sjáið hús frægasta rappara heims

22.7. Hús rapparans sáluga, Tupac, er nú til sölu í Los Angeles fyrir tæplega 300 milljónir íslenskra króna.  Meira »

Margrét Lára selur íbúðina

21.7. Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir og sjúkraþjálfarinn Einar Örn Guðmundsson hafa sett fallega útsýnisíbúð sína í Selásnum á sölu. Meira »

Gucci með líflega húsgagnalínu

20.7. Húsgögnin eru litrík með blóma- og dýramunstrum.   Meira »

Stílhreint hús á 105 milljónir

19.7. Sett hefur verið á sölu fallegt og stílhreint einbýlishýs á einni hæð í Fossvoginum. Um er að ræða eitt eftirsóttasta hverfi borgarinnar. Meira »

Slegist um 200 þúsund króna bílskúr

17.7. Í Garðabænum stendur tæplega 60 fermetra bílskur. Bílskúrinn hefur verið auglýstur til leigu á 190 þúsund krónur á mánuði en ekki fást húsaleigubætur. Meira »