Bjórkastali til sölu

06:00 Hinn glæsilegi Guinness-kastali á Írlandi er kominn á sölu og kostar 3,3 milljarða.   Meira »

Láttu stofuna líta út fyrir að vera dýrari

í gær Rétt val á gluggatjöldum, mottum og lýsingu getur látið herbergi líta út fyrir að vera mun dýrari en þau eru í raun.   Meira »

Selja höll í ítölskum stíl

í fyrradag Ellen DeGeneres og Portia de Rossi hafa sett hús sitt í Santa Barbara á sölu. Húsið er falt fyrir 5 milljarða.   Meira »

Hvernig á að fegra heimilið með plöntum

26.3. Það er ekki nóg að kaupa einhverja plöntu og setja hana í gluggakistuna. Að ýmsu ber að huga þegar kemur að því að velja plöntur inn til sín. Meira »

Sækir innblástur í íslenska veðráttu

26.3. Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir sýnir nýja línu af ofnum bómullarteppum í Aurum, Bankastræti. Teppin eru prýdd mynstrum sem eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands og má því segja að þau séu innblásin af íslenskri veðráttu. Meira »

„Ísbirnir eru samnefnari fyrir þrautseigju“

26.3. Gísli Hilmarsson er einn þeirra fjölmörgu hönnuða sem sýna vörur sínar á HönnunarMars, en hann var að senda frá sér sápu sem vekur hugrenningatengsl við hnattræna hlýnun og bráðnun jökla. Enda lítur sápan út eins og ísbjörn. Meira »

Hjarta úr gulli slær í gegn

26.3. Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis sýnir hjarta úr gulli á HönnunarMars sem hún gerði í samráði við Guðbjörgu Ingvarsdóttur í Aurum. Meira »

Hannaði Adidas skó úr endurunnu plasti

26.3. Alexander Taylor er einn þeirra erlendu gesta sem sækja HönnunarMars heim. Taylor hefur komið víða við og hefur meðal annars hannað húsgögn og lampa, auk þess sem hann hefur starfað fyrir íþróttavöruframleiðandann Adidas. Meira »

„Það er eitthvað heillandi við stóla“

26.3. Einn stóll á dag er samstarfsverkefni Elsu Nielsen hönnuðar og Hönnunarsafnsins. Á sýningunni eru sýndar teikningar Elsu af völdum íslenskum stólum. Myndir Elsu verða gefnar út á veggspjaldi og á gjafakortum. Meira »

Hugmyndin kviknaði í skammdeginu

26.3. Hugmyndin er aðallega komin frá myrkrinu og skammdeginu yfir vetrartímann. Ég hef mest verið að gera nytjahluti og fór að hugsa um eitthvað sem gæti yljað manni um kroppinn í kuldanum, eins og góða súpu. Meira »

Fundu listagyðju í Ólafi Stefánssyni

25.3. Logi Höskuldsson, eða Loji eins og hann kýs að kalla sig, og Tanja Levý eru hugsuðirnir á bak við verkefnið Upp með sokkana! en í sameiningu hönnuðu þau nýjan landsliðsbúning. Meira »

Það fyrsta sem gestir taka eftir

25.3. Fólk tekur ekki bara eftir drasli heima hjá þér heldur horfir það líka á uppröðun húsgagna og bækurnar í hillunum.   Meira »

Blái IKEA-pokinn fær nýtt útlit

24.3. Það eiga flestir einn stóran bláan IKEA-poka. Nú er hins vegar von á breytingu hjá sænska húsgagnaframleiðandanum.   Meira »

Hönnunarkeppni um Brexit-vegabréf

22.3. Líklegt er að Bretar þurfi að skipta um vegabréf. Tímaritið Dezeen hefur blásið til hönnunarsamkeppni um nýtt vegabréf.   Meira »

Slegist um gistingu á Banksy-hótelinu

21.3. Fólk flýgur sérstaklega til Betlehem til þess að gista á hóteli með versta útsýni í heimi. The Walled Off-hótelið eftir listamanninn Banksy er að slá í gegn. Meira »

Getur reynt á þolrifin að vera hönnuður

25.3. Hörður Lárusson og Jón Ari Helgason standa fyrir sýningunni Hannað/Hafnað í Hafnarhúsinu, þar sem sjá má verk nokkurra grafískra hönnuða, en verkin eiga það sameiginlegt að þeim var öllum hafnað af viðskiptavinum. Meira »

Jón B G Jónsson selur höllina

24.3. Jón B G Jónsson læknir hefur sett glæsilegt hús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu. Húsið er með fantaflottu útsýni, marmara og ebony maccassar við. Meira »

Minotti sækir innblástur í gamla hönnun

23.3. „Vara frá Minotti þarf að tikka í þrjú box, gæði, hönnun og þægindi. Að ná einu af þessu geta margir og jafnvel tveimur boxum þegar vel tekst til. En öll þrjú geta bara meistararnir, það sem er í gangi núna er mikil dýpt í áferðum og litavali,“ segir Úlfar Finsen í Módern en á dögunum var ný lína frá ítalska hönnunarfyrirtækinu kynnt. Meira »

Hvað er hægt að gera við „L“ stofu?

22.3. „Þannig er mál með vexti að ég hef lengi verið að vandræðast með er uppröðun í stofunni minni. Stofan er mætti segja í „L“ formi en hluti af því er borðstofa. Stofan sjálf, utan borðstofunar, er því nokkurnvegin löng og mjó.“ Meira »

Retró-höll við Kirkjuteig

21.3. Dreymir þig um hnausþykk gólfteppi, bleika veggi og veggfóðrað baðherbergi? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa.   Meira »

Kanntu að meðhöndla klósettbursta?

21.3. Fólk á það til að gera mistök þegar það þrífur. Ertu viss um að þú vitir hvernig á að raða í uppþvottavélina og þrífa glugga? Meira »

Vandað og fallegt við Guðrúnargötu

20.3. Við Guðrúnargötu í Norðurmýrinni stendur glæsileg hæð sem búið er að endurnýja töluvert. Eldhúsið er stórt og bjart með flottri innréttingu. Meira »

Guðdómlega fallegt í Garðabæ

18.3. Heimilin gerast ekki mikið fallegri en í þessu fjölskylduhúsi við Birkiás í Garðabæ. Húsið er á fjórum pöllum og ákaflega vandað og fallegt. Meira »

105 milljóna einbýli við Laugarnesveg

17.3. Við Laugarnesveg stendur glæsilegt einbýli með aukaíbúð í kjallaranum. Það sem einkennir húsið er að hugsað er út í hvert smáatriði og fá fallegir litir að njóta sín. Í eldhúsinu er innrétting í tveimur litum. Annars vegar hvít spautulökkuð og hinsvegar grá sprautulökkuð með hálgans áferð. Meira »

Svartur á stofuna?

17.3. Það eru nokkrir hlutir sem þú þarft að vita áður en þú málar stofuna svarta.   Meira »

Pringles fyrir pokana

15.3. Skipulag í skápum, skúffum og að hlutirnir séu aðgengilegir fyrir heimilisfólkið er eitthvað sem ég reyni að viðhalda á mínu heimili. Mikilvægast finnst mér að viðhalda þessu og skipuleggja samkvæmt litla fólkinu sem ég á, aðallega til að auðvelda mér lífið en líka svo þau geti bjargað sér. Meira »

Sjarmerandi 62 fm íbúð

14.3. Við Framnesveg í Reykjavík stendur ákaflega vel heppnuð og vel skipulögð 62 fm íbúð. Hver fm er nýttur til fulls í íbúðinni og hvergi er dauður punktur. Hugsað er út í hvert smáatriði og snyrtimennskan er í forgrunni. Meira »

Þorvaldur Skúlason selur slotið

13.3. Ein flottasta íbúð landsins er komin á sölu. Hún er staðsett við Eskihlíð í Reykjavík og er í eigu Þorvaldar Skúlasonar.   Meira »

Hannaði tannbursta sem seldur verður á heimsvísu

12.3. Guðný Magnúsdóttir bar sigur úr býtum í Jordan-leik sem heildverslunin John Lindsay stóð fyrir nýverið. Almenningi var boðið að senda inn eigin hönnun á tannburstum og voru 10 þátttakendur valdir í úrslit af sérstakri dómnefnd þar sem meðal annars var að finna Hugleik Dagsson. Meira »

Gwyneth Paltrow með rólu í stofunni

11.3. Gwyneth Paltrow hefur sett glæsiíbúð sína í New York á sölu. Íbúðin er falleg og rómantísk.   Meira »

Björk Eiðsdóttir selur Skaftahlíðina

9.3. Björk Eiðsdóttir ritstjóri MAN hefur sett glæsilega íbúð sína á sölu. Íbúðin er sérlega fjölskylduvæn og á besta stað í bænum. Meira »

Dýrustu einbýlishúsin á markaðnum

8.3. Fasteignaverð er mikið í fréttum þessa dagana en það hefur hækkað um 17% á einu ári. Ef þú værir með 150 milljónir eða meira, hvað gætir þú keypt? Smartland tók saman lista yfir dýrustu hús fasteignavefjar mbl.is um þessar mundir. Meira »

Hér býr ríka fólkið í Washington

4.3. Margt valdamesta og efnaðasta fólk Bandaríkjanna býr í sama hverfinu í Washington. Barack Obama fetar í fótspor fyrri bandaríkjaforseta og er nýfluttur í hverfið. Ivanka Trump býr líka þarna og Geir Haarde. Meira »

Heillandi í Garðabæ

3.3. Það sem gerir íbúðina ennþá meira sjarmerandi er hvernig húsgögnum og fylgihlutum er raðað upp. Hver hlutur á sinn stað án þess þó að stemningin verði of kaótísk. Meira »