GDRN OG Árni keyptu glæsihæð í Grafarholti

GDRN og Árni Steinn Steinþórsson eru búin að stækka við …
GDRN og Árni Steinn Steinþórsson eru búin að stækka við sig. Ljósmynd/Elísabet Blöndal

Tón­list­ar­kon­an Guðrún Ýr Eyfjörð, bet­ur þekkt sem GDRN, og sam­býl­ismaður henn­ar Árni Steinn Steinþórs­son hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð við Kristnibraut í Grafarholti í Reykjavík.

Um er að ræða 130 fm íbúð á efstu hæð með fallegu útsýni í átt að Úlfarsfelli, Esjunni og yfir Reykjavík. Parið gerði góð kaup en íbúðin fór fyrst á sölu í ágúst í fyrra og var ásett verð þá 87,9 milljónir. Þau keyptu hins vegar íbúðina eftir áramót á 79,9 milljónir. 

Guðrún og Árni Steinn áttu áður íbúð í Árbænum í Reykjavík. Smartland fjallaði um íbúðina þegar hún fór á sölu. 

Það er glæsilegt útsýni úr nýju íbúðinni.
Það er glæsilegt útsýni úr nýju íbúðinni.
Eldhúsið er með flottri eyju.
Eldhúsið er með flottri eyju.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál