De Beers herðir á kröfum til kaupenda

De Beers herðir á kröfum til kaupenda

22:35 Demantarisinn De Beers hefur endurskoðað hjá sér þær reglur sem kaupendur demanta þurfa að uppfylla. De Beers selur árlega sex milljarða dala virði af óskornum demöntum til lokaðs hóps kaupenda sem fullnægja verða ákveðnum skilyrðum. Meira »

Arðgreiðslur evrópskra stórfyrirtækja hækka

21:46 Það voru einkum rausnarlegar greiðslur frá bönkum sem urðu til þess að arðgreiðslur stærstu fyrirtækja Evrópu hækkuðu um 10% milli 2013 og 2014. Meira »

Um 160 þúsund bankastarfsmönnum sagt upp

17:58 24 stærstu bankar í Evrópu og Bandaríkjunum hafa fækkað starfsmönnum um 160 þúsund manns á undanförnum tveimur árum. Í fyrra fækkuðu þessir bankar starfsmönnum sínum samtals um 59 þúsund. Meira »

Telur FME hafa brotið meðalhóf

17:45 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, telur spurningar vakna um hvort Fjármálaeftirlitið hafi brotið gegn meðalhófsreglu stjórnsýslulaga í framkomu sinni gagnvart Sparisjóði Vestmannaeyja. Meira »

Tuttugu kreppur á 150 árum

16:40 Á næstum 150 á tímabili hafa orðið yfir tuttugu gjaldeyris-, verðbólgu- og bankakreppur á Íslandi og þar af eru sex stórar og „fjölþættar“ fjármálakreppur sem skollið hafa á hér á landi á um það bil fimmtán ára fresti. Meira »

Bernanke bloggar í fyrsta sinn

15:50 Ben Bernanke, fyrrverandi bankastjóri Seðlabanka Bandaríkjanna, er byrjaður að blogga. Hann skrifaði sinn fyrsta pistil á vef Brookings-stofnunarinnar, þar sem hann starfar, í morgun. Meira »

Þrjár til Samtaka iðnaðarins

15:47 Þrjár öflugar ungar konur hafa ráðist til starfa hjá Samtökum iðnaðarins. Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Björg Ásta Þórðardóttir og Jóhanna Klara Stefánsdóttir. Meira »

Steinunn kaupir fyrir 176 milljónir í Sjóvá

14:13 Arkur ehf., fjárfestingarfélag Steinunnar Jónsdóttur, keypti í dag 16,2 milljónir hluta í Sjóvá að andvirði um 176 milljónir króna. Meira »

Ruth fær 9,5 milljarða á 2 árum

12:47 Tæknirisinn Google kemur til með að greiða Ruth Porat, nýjum framkvæmdastjóra fjármála hjá fyrirtækinu, um 70 milljónir dollara, eða 9,5 milljarða króna, á næstu tveimur árum. Þess fyrir utan nema árslaun hennar um 650 þúsund dollurum eða um 88 milljónum króna. Meira »

Hætt við samruna

12:26 Ekkert verður af yfirtöku Kingfisher, stærsta byggingarvörufyrirtæki Evrópu og fanska keppinautsins Mr Bricolage.  Meira »

Stjórnendabreytingar hjá Valitor

12:21 Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Markmið breytinganna er að styrkja samþættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja félagsins í Bretlandi og Danmörku, ásamt samvirkni samstæðunnar. Krefjandi verkefni eru framundan og stefnt er að áframhaldandi vexti erlendis. Meira »

17% á tjaldstæðum á síðasta ári

10:39 Seldar gistinætur voru 5,5 milljónir hér á landi árið 2014 og fjölgaði um tæp 21% frá fyrra ári. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru 60% allra gistinátta, 17% gistinátta voru á tjaldsvæðum og 23% á öðrum tegundum gististaða. Meira »

Hampiðjan greiðir 326 milljónir í arð

10:14 Samþykkt var að greiða 326 milljónir króna í arð á aðalfundi Hampiðjunnar á föstudaginn. Á fundinum var samþykkt 1,2 milljóna króna þóknun til stjórnarmanna fyrir árið en þreföld uppæð, eða 3,6 milljónir, fyrir stjórnarformanninn. Meira »

Seldu í Reitum fyrir 6,4 milljarða

09:32 Alls óskuðu 3.600 fjárfestar eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 25,5 milljarða króna þegar Arion banki setti 13,25% hlut í Reitum í sölu. Heildarsöluandvirði útboðsins nemur tæplega 6,4 milljörðum króna. Meira »

Kringlan tilnefnd til verðlauna fyrir pakkaleik

09:10 Verslunarmiðstöðin Kringlan hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna frá ICSC, sem eru alþjóðleg samtök verslunarmiðstöðva. Meira »

Lausafé rýrnaði mikið á síðustu dögum

í gær Í tilkynningu Fjármálaeftirlitsins vegna samruna Sparisjóðs Vestmannaeyja við Landsbankans, kemur fram að lausafé sjóðsins hafi rýrnað mikið á undanförnum dögum. Meira »

Gjaldeyrishöftum aflétt innan tveggja ára

06:18 Meirihluti þingmenna telur að gjaldeyrishöftunum verði aflétt áður en kjörtímabilinu lýkur eftir tvö ár. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem Bloomberg fréttastofan gerði meðal alþingismanna. Meira »

Rennur saman við Landsbankann

í gær Fjármálaeftirlitið hefur tekið ákvörðun um samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja frá og með í dag. Mun starfsemi útibúa sparisjóðsins haldast óbreytt fyrst um sinn. Meira »
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir