Hafa fjárfest í Breiðholti fyrir 700 milljónir króna

Kauptækifæri í Breiðholti

05:30 Fjárfestingarsjóðir á vegum fjármálafyrirtækisins Gamma eru að mestu hættir að fjárfesta í íbúðum miðsvæðis en sjá ýmis tækifæri í úthverfum, ekki síst í Breiðholtinu. Meira »

Fara þarf til Frankfurt til að fljúga með A350

Í gær, 21:27 Katarska flugfélagið Qatar Airways hefur ákveðið að fyrstu farþegaþotu félagsins að gerðinni A350 WXB verði flogið á milli þýsku borgarinnar Frankfurt og Doha, höfuðborgar Katar. Gert er er ráð fyrir að fyrsta flugferðin verði farin í janúar næstkomandi. Meira »

Engin skata á Hótel Borg í ár

Í gær, 20:39 Ekki verður boðið upp á jóla- og skötuhlaðborð á veitingastað Hótel Borgar þessi jólin. Hlaðborðin hafa verið haldin á staðnum í fjölda ára og verið gríðarlega vinsæl. Að sögn Þóru Sigurðardóttur, eiganda Borg Restaurant, er ekki hægt að halda hlaðborðin í ár vegna framkvæmda í húsinu. Meira »

A4 sektað um 200 þúsund

Í gær, 19:34 Neytendastofa hefur bannað Egilsson ehf., sem er rekstraraðili, A4 að nota fullyrðinguna „stærsti skiptibókamarkaður landsins“. Jafnframt hefur Neytendastofa lagt 200 þúsund kr. stjórnvaldssekt á fyrirtækið. Meira »

Hagnaður McDonald's hríðfellur

Í gær, 16:55 Hagnaður skyndibitakeðjunnar McDonald's hríðféll á síðasta ársfjórðungi eða um þriðjung og varar fyrirtækið við því að útlitið gæti orðið enn svartara í október. Meira »

Átján starfsmönnum Arion sagt upp

Í gær, 16:26 Átján starfsmönnum Arion banka var sagt upp störfum í dag en uppsagnirnar voru hluti af hagræðingaraðgerðum bankans að því er fram kemur í tilkynningu. Tveimur til viðbótar verður þá sagt upp þegar Arion banka á Hólmavík verður lokað Meira »

Allt vitlaust vegna Hitler kaffirjóma

Í gær, 15:58 Röð mistaka varð þess valdandi að lítil mjólkurílát með andlitsmyndum af Adolf Hitler og Benito Mussolini komust í umferð á hundruð kaffihúsa í Sviss. Meira »

Hlutabréf í Apple aldrei hærri

Í gær, 15:40 Heildarverðmæti félagsins er metið í kringum 620 milljarða bandaríkjadala, sem gerir fyrirtækið að langverðmætasta fyrirtæki heimsins. Meira »

Framleiðslu Nokia farsíma hætt

Í gær, 15:29 Framleiðslu á Nokia farsímum verður hætt á næstunni en Microsoft tilkynnti í dag að vörumerkið yrði framvegis ekki notað á nýja síma. Tæpt ár er síðan tölvurisinn yfirtók finnska farsímafyrirtækið. Meira »

Skipta einokunarrisanum upp

Í gær, 15:21 Afnema ætti undanþágu mjólkuriðnaðins frá samkeppnislögum og skipta upp þeim einokunarrisa sem þegar er orðinn til að mati Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Hann telur það ekki skipta máli hvort neytendur hafi notið góðs af samráðinu á mjólkurmarkaðnum eður ei. Meira »

Íshöll á höfnina eða Vellina?

Í gær, 14:00 Ekki er ljóst hvort íshöllin svokallaða sem fyrirhugað er að byggja fái lóð við smábátahöfnina í Hafnarfirði líkt og óskað hafði verið eftir en að sögn skipulagsfulltrúa bæjarfélagsins fellur hún ekki að nýrri endurskipulagningu svæðisins. Meira »

Kaupmáttur hækkaði óvenjulega mikið

Í gær, 13:49 Kaupmáttur launa hefur ekki hækkað eins mikið í september og hann gerði í síðastliðnum mánuði síðan árið 1989 en samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun hækkaði hann um sem nemur 0,8 prósent. Er þetta afar óvenjuleg hreyfing að því er fram kemur í morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í dag. Meira »

Segist ekki hafa verið ölvaður

Í gær, 12:46 Ökumaður snjóplógsins sem ók í veg fyrir einkaþotu forstjóra franska olíufyrirtækisins Total neitar því að hafa verið drukkinn undir stýri þegar slysið varð. Forstjórinn lést í slysinu ásamt áhöfn vélarinnar en eftirmaður hans innan fyrirtækisins hefur nú verið skipaður Meira »

Bjórsalan minnkar í rigningunni

Í gær, 12:16 Bjórframleiðandinn Heineken kennir óvenjulega blautu veðri um samdrátt í sölu á þriðja ársfjórðungi en salan drógst saman um 1,5 prósent miðað við sama tíma í fyrra og námu sölutekjurnar um 5,1 milljarði evra. Meira »

Hvað kostar að fljúga til Ameríku?

Í gær, 11:33 Hvað kostar að fljúga til Bandaríkjanna með WOW air annars vegar og Icelandair hins vegar?  Meira »

Markaðssetur Ísland fyrir ríka ferðamenn

Í gær, 10:44 Ninna Hafliðadóttir hefur verið ráðinn sem „Director of High End & Luxury Marketing“, nýstofnaðri einingu innan Meet in Reykjavík. Markmiðið er að styrkja ímynd Reykjavíkur og Íslands í augum vel stæðra ferðamanna, markaðssetja áfangastaðinn og stuðla að langtímastefnumörkun á þessu sviði. Meira »

Dróni myndar hótelframkvæmdir

Í gær, 11:09 Í myndbandi sem tekið var úr dróna af framkvæmdum við Hótel Húsafell má sjá að um feiknarsmíð er að ræða. Allt er á áætlun þótt veðrið á næstu vikum sé ákveðið happdrætti. Stefnt er að opnun 17. júní á næsta ári. Þetta segir Bergþór Kristleifsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar í Húsafelli. Meira »

Skúli: Lága verðið komið til að vera

Í gær, 10:35 WOW Air hóf sölu á flugsætum til Norður Ameríku í morgun. Skúli Mogensen, framkvæmdarstjóri flugfélagsins segist vera ánægður og stoltur í tilefni dagsins. Hann segir jafnframt að lága verðið sé komið til að vera. Meira »
Svæði

Myntbreyta

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir