Forstjóri Herbalife „er rándýr“

Forstjóri Herbalife „er rándýr“

11:17 Forstjóri Herbalife „er rándýr“, sagði milljarðamæringurinn og vogunarsjóðsstjórinn William Ackman í gær, en hann ætlar sér að knésetja fyrirtækið. „Gelt hans er alltaf verra en bitið,“ sagði forstjóri Herbalife. Meira »

Ójafnvægi í fjármögnun og útlánum banka skaðlegt

08:48 Núverandi fjármögnun íslensku bankanna, þar sem 70-80% af fasteignalánum eru fjármögnuð með innlánum og afgangurinn með sértryggðum skuldabréfum, býður upp á minna gagnsæi fyrir lántaka og meiri óvissu um lánskjör. Meira »

Herbalife hækkar eftir hótanir

Í gær, 20:41 Hlutabréf í fyrirtækinu Herbalife hafa hækkað um rúmlega 25% í dag eftir að milljarðamæringurinn Bill Ackman hótaði að koma upp um „ótrúleg svik“ fyrirtækisins. Meira »

Þorp í Wyoming til sölu

Í gær, 19:01 Stundum er erfitt að velja gjöf handa einhverjum sem á allt. Hvað með að gefa viðkomandi lítið þorp?  Meira »

Hefur engin áhrif á álver

Í gær, 18:02 Viljayfirlýsing milli Orku náttúrunnar og Silicor materials hefur engin áhrif á samning milli Norðuráls og Orkuveitunnar um raforku fyrir fyrirhugað álver í Helguvík. Þetta segir Páll Erland, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, í samtali við mbl.is. Meira »

Ríkið greiðir upp Norðurlandalánin

Í gær, 16:48 Ríkissjóður Íslands og Seðlabanki Íslands endurgreiða fyrirfram í dag lán frá Norðurlöndunum sem tekin voru í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda sem studd var af AGS árið 2008. Um er að ræða endurgreiðslu að fjárhæð 735 milljónir evra, jafnvirði um 114 milljarða. Meira »

ALMC selur allt sitt í Straumi

Í gær, 15:30 Hópur fjárfesta hefur gengið frá kaupum á hlut ALMC í Straumi fjárfestingabanka hf. Eftir kaupin verða um 35% af hlutafé bankans í eigu starfsmanna og 65% í eigu fjögurra félaga sem eiga öll jafnan hlut hvert. Þau eru Sigla ehf., Ingimundur hf., Varða Capital ehf. og Eignarhaldsfélagið Mata hf, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira »

Sjávarafl, nýtt blað og markaðshús

í gær Sjávarafl er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Fyrirtækið ætlar að bjóða fyrirtækjum þjónustu við gerð heimasíðna, fréttatilkynninga, auglýsinga, kynningarefnis, auk þess að aðstoða við samfélagsmiðla og fleira. Meira »

Minni tekjur Coca-Cola

í gær Tekjur bandaríska drykkjarframleiðandans Coca-Cola voru minni á 2. ársfjórðungi en áætlanir gerðu ráð fyrir. Salan jókst í Asíu en í Norður-Ameríku, Evrópu og Suður-Ameríku var annað upp á teningnum. Meira »

Ætlar sér að fella Herbalife

í gær Milljarðamæringurinn og vogunarsjóðsforstjórinn Bill Ackman segist í dag ætla að koma upp um „ótrúleg svik“ fyrirtækisins Herbalife. Meira »

Selja Verslun Guðsteins Eyjólfssonar

í gær Svava Eyjólfsdóttir hefur staðið vaktina í Verslun Guðsteins Eyjólfssonar undanfarin 30 ár og þar af hefur hún séð um reksturinn síðustu 10 árin. Nú segir hún að tími sé kominn til að setja punktinn aftan við þetta ferðalag. Til stendur að selja reksturinn. Meira »

Hækkar hagvaxtarspá fyrir Þýskaland

í gær Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur hækkað hagvaxtarspá sína fyrir Þýskaland og gerir nú ráð fyrir 1,9% hagvexti þar í landi í ár. Fyrri spár gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 1,7% á árinu 2014. Jafnframt hækkaði sjóðurinn spá sína fyrir næsta ár úr 1,6% í 1,7%. Meira »

Nýtt kortahneyksli í uppsiglingu

í gær Bandaríska alríkislögreglan og sérstakur hópur sem rannsakar efnahagsbrot skoða nú möguleikann á því að tölvuþrjótar hafi komist yfir mikinn fjölda kreditkortanúmera með innbroti í kerfi bandaríska fyrirtækisins Goodwill Industries. Upp á síðkastið hefur mikið verið um slík mál, t.d. þegar milljónum númera var stolið frá Target. Meira »

Metfjöldi ferðalanga á Spáni

í gær Metfjöldi ferðamanna hefur heimsótt Spán á fyrri helmingi ársins, en alls þyrptust þá 28 milljónir ferðamanna til landsins. Talið er að óstöðugt ástand í löndum á borð við Egyptaland og Tyrkland valdi því að ferðalangar kjósi frekar að gera sér ferð til Spánar. Meira »

Yahoo kaupir Flurry fyrir milljarða

í gær Netrisinn Yahoo hefur keypt auglýsingagreiningarfyrirtækið Flurry, en áætlað er að það muni ýta undir auglýsingatekjur Yahoo gegnum snjalltæki. Flurry hjálpar app-framleiðendum að greina gögn um notendur og beina sérsniðnari auglýsingum að þeim. Talið er að kaupverðið hafi verið 23-35 milljarðar. Meira »

50 milljónir njóta Netflix

í gær Notendur sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix eru nú orðnir yfir 50 milljónir í fjörutíu löndum. Afkoma fyrirtækisins er nú yfir væntingum. Meira »

Spá því að tekjur Marels lækki

í gær IFS greining spáir því að tekjur Marels á öðrum fjórðungi ársins verði 170 milljónir evra, sem jafngildir 26,4 milljörðum króna. Til samanburðar námu tekjur félagsins 178 milljónum evra á sama tímabili í fyrra. Meira »

365 og Tal skoða sameiningu

í gær Viljayfirlýsing um sameiningu 365 miðla og Tals hefur verið undirrituð, en viðræður hafa staðið yfir milli fyrirtækjanna undanfarið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365, en slík sameining yrði háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar. Meira »

Dell tekur við greiðslum í bitcoin

í fyrradag Bandaríski tölvurisinn Dell hefur ákveðið að taka við greiðslum í rafmyntinnibitcoin. Fylgir fyrirtækið, sem er eitt stærsta tæknifyrirtæki í heimi, þar með í fótspor stórfyrirtækja á borð við Overstock, DISH Network og Newegg. Talið er að Dell sé þó stærsta fyrirtækið sem taki nú við greiðslum í rafmyntinni. Meira »
Svæði

Myntbreyta

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir