Heilbrigðari en fyrir hrun

Heilbrigðari en fyrir hrun

13:19 Velta á hlutabréfamarkaðnum hefur ekki aukist í samræmi við stækkun hans en ef litið er til þriggja fyrstu mánaða ársins má sjá að hlutfallsleg velt a hefur dregist saman. Meira »

Dunk­in´ Donuts til Noregs

12:48 Dunk­in´ Donuts hyggur á frekari innrás á Norðurlöndin þar sem kaffihúsakeðjan ætlar að opna tuttugu til þrjátíu staði í Noregi á næstu fimm til sjö árum. Meira »

Auglýst eftir nýjum forstöðumanni

11:23 Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður Greiningardeildar Arion banka, mun láta af störfum á næstunni og auglýst hefur verið eftir nýjum forstöðumanni. Regína hefur gegnt starfinu frá haustinu 2013. Meira »

Vaxandi áhyggjur af verðbólgu

11:11 Verðlagning á skuldabréfum endurspeglar vaxandi áhyggjur fjárfesta af verðbólgu sem gæti m.a. orsakast af því að launahækkanir verði umfram það svigrúm sem hagkerfið leyfir og að launakostnaði verði þrýst út í verðlag. Meira »

Ekki lengur berir að ofan

10:33 Starfsfólk verður ekki lengur ráðið til verslunarkeðjunnar Abercrombie & Fitch á grundvelli útlitisins. Þá verða starfsmennirnir ekki lengur berir að ofan. Meira »

Fjársvik kosta 3.500 milljarða dollara

10:14 Áætlaður kostnaður vegna fjársvika í heiminum er rúmlega 3.500 milljarðar dollara á ári og er hann talin vera að meðaltali 5% af heildartekjum fyrirtækja og stofnana. Meira »

Deutsche Bank herðir sultarólina

08:32 Stærsti banki Þýskalands, Deutsche Bank, kynnti í morgun nýjar aðgerðir sem miða að því að draga úr rekstrarkostnaði bankans um 3,5 milljarða evra fyrir 2020. Meira »

Nýir aðilar teknir við af Emerald

05:30 Samningar hafa verið undirritaðir um lagningu sæstrengs til gagnaflutninga yfir N-Atlantshaf, frá Írlandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða áform um sama streng og kenndur var við Emerald Express, þar sem ætlunin var að tengja Ísland við strenginn. Meira »

Len Blatvatnik ríkasti maður Bretlands

í gær Len Blatvatnik er ríkasti maður Bretlands samkvæmt árlegri úttekt Times. Auðæfi hans eru metin á 13,7 milljarða punda. Bræðurnir Sri og Gopi Hinduja voru áður í efsta sæti listans. Elísabet drotting er ekki á meðal þeirra þrjú hundruð ríkustu. Meira »

„Öll með misjafnar þarfir“

í fyrradag „Við erum öll með misjafnar þarfir og það gerir okkur æðisleg,“ segir hinn 24 ára gamli Jón Ingi Hrafnsson, sem keypti kynlífstækjabúðina Rómantík.is í lok síðasta ár og opnaði nýja verslun í Skeifunni í síðasta mánuði. Hann ætlar að hafa búðina fágaða og vera með BDSM sýningarsal. Meira »

Blár Ópal á 5.000 krónur

24.4. Safnarar hafa hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að pakki af bláum Ópal var boðinn til sölu á Facebook fyrir 10 þúsund krónur í vikunni. Nú eru átta óopnaðir pakkar af Ópal til viðbótar til sölu í Facebook-hópnum Brask og brall. Upphafsboðið er hvorki meira né minna en 15 þúsund krónur fyrir fjóra pakka. Meira »

Sex missa vinnuna við sameiningu

24.4. Útibú Landsbankans og þau sem áður heyrðu undir Sparisjóð Vestmannaeyja á Höfn og Selfossi verða sameinuð frá og með mánudeginum 27. apríl. Meira »

Ársskýrslan sópaði inn verðlaunum

24.4. Samkvæmt könnunum telja um 36 prósent Íslendinga starfsemi Landsvirkjunar vera lokaða og ógegnsæa. Landsvirkjun vill bæta úr þessu og hefur á síðustu tveimur árum lagt meiri áherslu á framsetningu ársskýrslu sinnar. Ársskýrsla síðasta árs hefur sópað inn verðlaunum. Meira »

Hagnaður dróst saman um 27 milljónir

24.4. Hagnaður Sparisjóðs Suður-Þingeyinga dróst töluvert saman milli ára og nam rúmum 8 milljónum króna eftir skatta miðað við 35 milljónir á árinu 2013. Meira »

Sala Coke í gleri aukist um þriðjung

24.4. Sala á Coke í gleri hér á landi jókst um rúm 30% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en Coca-Cola fyrirtækið fagnar um þessar mundir 100 ára afmæli Coke-glerflöskunnar. Að því tilefni var efnt til auglýsingaherferðar. Meira »

Ekkert heyrst frá Lindu Pé

24.4. Linda Pétursdóttir hefur ekkert aðhafst gegn fasteignafélaginu Reginn vegna Baðhússins en líkt og greint var frá í desember sagðist Linda vera að kanna réttarstöðu sína vegna húsnæðisins í Smáralind. Meira »

Ray-Ban bannar Paul Rand sólgleraugu

24.4. Ray-Ban var ekki sammála því að hin goðsagnakenndu Wayfarer sólgleraugu með „Paul Rand“ merki væru fullkomin blanda af pólitík og töffaraskap. Það stóð hins vegar á vefsíðu frambjóðandans þar sem gleraugun voru boðin til sölu. Meira »

Sólfar lýkur hlutafjáraukningu

24.4. Sprotafyrirtækið Sólfar lauk í dag hlutafjáraukningu með aðkomu breiðs hóps erlendra og innnlendra fjárfesta. Sólfar þróar leiki fyrir sýndarveruleika og er stofnað af þremur fyrrum stjórnendum CCP. Meira »
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir