Brynjólfur í stjórn Arion banka

Brynjólfur í stjórn Arion banka

15:56 Brynjólfur Bjarnason var kjörinn nýr stjórnarmaður í Arion banka á hluthafafundi bankans í gær þann 20. nóvember. Hann kemur inn í stað Björgvins Skúla Sigurðssonar Meira »

Bréf Eimskips tekin af athugunarlista

15:32 Athugunarmerking hefur verið fjarlægð af hlutabréfum Eimskipafélags Íslands hf. með vísan til umfjöllunar um rannsókn Samkeppniseftirlitsins í afkomutilkynningu félagsins sem birt var í gær. Meira »

Hefur grætt milljónir á nammisölu í skólanum

12:49 Fimmtán ára skólastrákur frá Bretlandi hefur grætt rúmar 2,7 milljónir króna, eða um 14 þúsund pund, á því að selja samnemendum sínum nammi í skólanum. Þetta gerði hann hins vegar í leyfisleysi og á nú á hættu að verða rekinn úr skólanum haldi hann þessari arðbæru starfsemi áfram. Meira »

Stefnt að samruna DV og Pressunnar

12:22 Pressan ehf. hefur náð samkomulagið við eigendur meirihluta hlutafjár í útgáfufélaginu DV ehf. um kaup á ráðandi hlut í félaginu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Þar með sé útgáfa DV og dv.is tryggð til framtíðar og verður DV áfram rekið sem sjálfstæður og óháður fjölmiðill eins og verið hefur. Meira »

Jón nýr framkvæmdastjóri Mílu

11:37 Framkvæmdastjóraskipti hafa átt sér stað hjá Mílu og hefur Jón Kristjánsson tekið við starfinu af Gunnari Karli Guðmundssyni. Gunnar, sem tók við starfi framkvæmdastjóra í janúar og var áður stjórnarformaður fyrirtækisins, lætur af störfum að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu. Meira »

Olíuverð ekki lægra í fjögur ár

11:24 Gríðarleg lækkun hefur verið á olíuverði á heimsmarkaði á síðustu mánuðum og hefur verðið ekki verið lægra en nú á síðustu dögum síðan í september 2010, eða í rúm 4 ár. Frá því í júní hefur verð á olíu lækkað um 31%. Meira »

Besti fjórðungur Eimskips í 5 ár

11:00 Þriðji ársfjórðungur ársins 2014 var besti fjórðungur Eimskips frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjur, EBITDA og hagnað eftir skatta. Bætt afkoma skýrist aðallega af auknu flutningsmagni til og frá landinu, einkum vegna flutninga á bifreiðum, byggingarvörum og makríl. Meira »

Tilnefnd fyrir Norðursalt

09:57 Aug­lýs­inga­stof­an Jóns­son & Le'macks hefur hlotið tilnefningu til alþjóðlegu hönnunarverðlaunanna Epica vegna umbúðahönnunar fyrir íslenska sjávarsaltið Norðursalt. Með tilnefningunni hafa umbúðirnar nú verið tilnefndar til þrennra eftirsóttustu hönnunarverðlauna heims. Meira »

Fundinn sekur um fjársvik

Í gær, 20:18 Fyrrverandi forstjóri JJB Sports hefur verið fundinn sekur um fjársvik, en hann var sakfelldur fyrir að þiggja leynilegar greiðslur sem tengjast samningum vegna íþróttafatnaðar sem stjórn JJB Sports hafði ekki veitt samþykki fyrir og vissi ekkert um. Lán frá Kaupþingi tengist dómsmálinu. Meira »

Þórhallur til VERT markaðsstofu

Í gær, 17:03 Þórhallur Arnórsson, betur þekktur sem Tóti Arnórs, hefur tekið til starfa sem sköpunarstjóri (e. creative director) hjá VERT markaðsstofu. Um er að ræða nýja stöðu hjá fyrirtækinu en Þórhallur mun hafa yfirumsjón með útfærslu og framleiðslu alls markaðsefnis auk þess að starfa náið með viðskiptavinum VERT við stefnumótun og vörumerkjauppbyggingu. Meira »

Yahoo er nýja leitarvél Firefox

Í gær, 16:36 Yahoo hafði betur gegn Google og tryggði sér stöðu leitarvélar Mozilla Firefox vafrans í Bandaríkjunum í dag og er áratugar löngu samstarfi fyrirtækjanna síðarnefndu þar með lokið. Meira »

Biðjast afsökunar á Tölvu-Barbie

í gær Forsvarsmenn fyrirtækisins Mattel hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna barnabókar er byggir á söguhetjunni Barbie, sem vildi verða tölvunarfræðingur, en þurfti til þess hjálp karlmanna. Meira »

Fimmtungur af skatti allra lögaðila

í gær Opinber gjöld sjávarútvegsfyrirtækja á árinu 2013 námu alls um 28 milljörðum króna. Veiðigjaldið vó þar þyngst eða um 9,7 milljörðum króna og skiptist þannig að 4,9 milljarðar voru almennt veiðigjald og 4,8 milljarðar sérstakt veiðigjald. Meira »

Lognið á undan storminum?

í gær Ætla má að mörg heimili hafi verið í biðstöðu vegna niðurstöðu lækkunar verðtryggðra skulda. Spurning er því hvort sá stöðugleiki sem einkennt hefur viðskipti á fasteignamarkaði sé sé lognið á undan storminum sem kann að koma eftir að niðurstaðan er orðin ljós. Meira »

Stefán þarf að greiða 50 milljónir

í gær Stefán Kjærnested, stofnandi gjaldþrota félagsins Húsaleigu ehf., var í gær dæmdur til að greiða Landsbankanum 50 milljón króna skuld. Félagið hefur verið umdeilt vegna lélegs aðbúnaðar í verkamannaíbúðum í iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. Meira »

Ert þú með næstu viðskiptahugmynd?

í gær Opnað verið fyrir umsóknir í frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2015 á morgun föstudaginn 21. nóvember og er það liður í Alþjóðlegu athafnavikunni sem Klak Innovit hefur umsjón með á Íslandi. Meira »

Dýrasta íbúðin á Norðurlöndum

í gær Þriggja herbergja íbúð í Ósló var seld á 40 milljónir norskra króna í vikunni, sem svarar til 730 milljóna íslenskra króna.  Meira »

Beats í alla iPhone-síma

í gær Tónlistarforritið Beats verður í öllum iPhone-símum frá og með næsta ári en Apple stefnir á að appið verði hluti af næstu uppfærslu iOS-stýrikerfisins fyrir iPhone og iPad. Meira »
Svæði

Myntbreyta

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir