Fleiri sem vilja hugsa vel um skeggið

Fleiri sem vilja hugsa vel um skeggið

Í gær, 20:50 Skegg er í tísku og hefur verið það lengi. Hins vegar er það að aukast að karlmenn hugsi vel um skeggið sitt og þar kemur netverslunin Skeggjaður.is sterk inn. Skeggjaður.is sérhæfir sig í sölu á skeggumhirðuvörum í hæsta gæðaflokki en verslunin opnaði í apríl á þessu ári. Meira »

Walker furðar sig á Íslendingum

Í gær, 19:36 Malcolm Walker, stofnandi Iceland-keðjunnar í Bretlandi, segir að viðræður sendinefndar fyrirtækisins með fulltrúum Íslands varðandi skráningu á orðmerkinu „Ice­land“ hjá Hug­verka­rétt­ar­stofn­un ESB hafi farið út um þúfur þar sem íslensk stjórnvöld vilji ekki ræða málið af alvöru. Meira »

Margir vilja unga úr eggi

Í gær, 18:10 Fleiri vilja eignast lítinn unga sem klekst úr eggi og nefnist Hatchimals en geta. Verslunin ToysRUs hefur fengið þrjár sendingar af leikfanginu fyrir jólin sem hafa selst upp á innan við klukkutíma. Vinsældir ungans eru ekki eingöngu bundnar við Ísland heldur öll Norðurlöndin og víða um heim. Meira »

Segja afurðir garðyrkjunnar vistvænar

Í gær, 13:50 Sölufélag garðyrkjumanna segir ljóst að nú sem endranær uppfylli afurðir garðyrkjunnar skilgreiningu vistvænnar ræktunar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu félagsins í ljósi umræðunnar um notkun á vistvænum merkingum. Meira »

Gerði allt sem í valdi félagsins stóð

í fyrradag United Silicon segir að fyrirtækið hafi gert allt, sem í valdi félagsins stóð, til að tryggja að undirverktakinn Metal Mont fylgdi öllum lögum og reglum á íslenskum vinnumarkaði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá United Silicon í tengslum við umfjöllun Morgunblaðsins um verktakafyrirtækið. Meira »

Eiga að standa með neytendum

í fyrradag Alþýðusamband Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni í tengslum við brot Mjólkursamsölunnar á markaði. ASÍ fagnar ákvörðun stjórnar Samkeppniseftirlitsins um að standa með neytendum og fara með mál Mjólkursamsölunnar fyrir dómstóla. Meira »

Vestasti hluti Kársness breytir um svip

í fyrradag Blönduð byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis, vistvænar samgöngur, verslun og þjónusta verða áhersluatriði í uppbyggingu vestasta hluta Kársness. Samhliða uppbyggingu verður reist brú fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna yfir Fossvog sem tengja mun svæðið við háskólasvæði Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og miðbæ Reykjavíkur. Meira »

Atvinnuleysi ungs fólks langminnst hér

í fyrradag Ísland er með langminnsta skráða atvinnuleysið í Evrópu um þessar mundir að því er fram kemur í tölum um árstíðarleiðrétt atvinnuleysi sem Hagstofa Evrópu, Eurostat, gaf út í fyrradag, en það mældist 2,9% í október síðastliðnum. Meira »

Lengsta uppsveifla í sögunni

í fyrradag „Þetta er nær einstakt og við erum líklega að fara að sjá lengstu uppsveiflu í lýðveldissögunni,“ segir Ásgeir Jónsson hagfræðingur og vísar í máli sínu til þess að Seðlabankinn birti í gær bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd og stöðu þjóðarbúsins í loks sama ársfjórðungs. Meira »

Hafnaði því að afskrá „Iceland“

2.12. Fulltrúar íslenskra stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og Íslandsstofu hittu í dag fulltrúa bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods til að ræða skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstofnun ESB (EUIPO). Meira »

Mesti afgangur frá upphafi mælinga

2.12. Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um 100,4 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi ársins samanborið við 32,5 milljarða fjórðunginn á undan. Þetta er mesti afgangur af viðskiptajöfnuði frá upphafi mælinga og í fyrsta sinn sem hann fer yfir 100 milljarða á fjórðungi. Meira »

87 færslur á sekúndu þegar mest var

2.12. Kortavelta Valitor jókst um 21,4% á Íslandi þegar að „Black Friday“-helgin gekk yfir nú fyrir um viku síðan. Svarti föstudagurinn, ásamt helginni allri, er orðin langstærsta viðskiptalota Valitor. Hún hefst á föstudegi og stendur fram á mánudag sem nefnist „Cyber Monday“ eða Netmánudagur. Meira »

Páll verður framkvæmdastjóri Samorku

2.12. Páll Erland hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samorku. Hann hefur starfað í orku- og veitufyrirtækjum frá árinu 2001.   Meira »

Gera ráð fyrir hagnaði upp á 71 milljón

2.12. Heildatekjur Dalvíkurbyggðar eru áætlaðar um 2,048 milljarðar á næsta ári sem er um 87 milljóna hækkun milli ára. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir næsta ár sem var samþykkt í síðustu viku. Meira »

Kauphöllin komin í gang eftir bilun

2.12. Viðskipti í Kauphöllinni komust í gang klukkan 13:10 í dag eftir að kerfistengd bilun hjá Nasdaq aftraði því að hægt væri að opna markaðina í morgun. Að sögn Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar hafði bilunin aðeins áhrif á íslenska markaðinn. Meira »

Sölubann á Stjörnublys

2.12. Neytendastofa hefur ákveðið að banna Slysavarnafélaginu Landsbjörg að selja og afhenda handblys, sem kallast Stjörnublys, sem félagið hefur verið með í sölu. Meira »

Nær markmiðum sínum fyrr

2.12. Gert er ráð fyrir því að Lindarhvoll ehf. nái markmiðum sínum fyrr en gert var ráð fyrir í upphaflegum áætlunum. Mun starfsemi þess í árslok 2017 vera mjög óveruleg og snúa fyrst og fremst að almennum lagalegum frágangi félagsins. Meira »

Czeck Airlines hefur ferðir til Íslands

2.12. Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum frá 1. júní 2017 til 26. september 2017 á Airbus A319 þotum. Meira »
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir