Eiginfjárhlutfallið færi úr 13,2% í 9,4%

Eiginfjárhlutfallið færi úr 13,2% í 9,4%

Í gær, 20:53 Ítalski bankinn Banca Monte dei Paschi di Siena kom langverst evrópskra banka út úr álagsprófi Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar. Niðurstöðurnar voru kynntar í dag. Meira »

Mikil eftirspurn eftir einkabílaleigubílum

Í gær, 15:04 Einkabílaleigan Carrenters finnur ekki fyrir offramboði á bílaleigubílum þetta sumarið og segir í raun skort vera á bílum og þá sérstaklega jeppum eða jepplingum sem eru fullbókaðir hjá fyrirtækinu í ágúst. Meira »

Meðal topp 5% í Microsoft-heiminum

í gær Wise, einn stærsti söluaðili á bókhaldskerfinu Dynamics NAV á Íslandi, hefur hlotið viðurkenningu sem einn af bestu samstarfsaðilum Microsoft um allan heim fyrir framúrskarandi árangur á síðasta ári. Með því er fyrirtækið í hópi allra samstarfsaðila Microsoft Dynamics á heimsvísu. Meira »

Ronaldo opnar glæsihótel

í gær Fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo hefur nú ásamt öðrum opnað hótel í heimaborg sinni Funchal. Það er óhætt að segja að hótelið sé glæsilegt en þar geta gestir m.a. slakað á í þaksundlaug, kíkt á æfingu í útilíkamsræktarstöð og farið í bað í herbergi sem er hannað til þess að líta út eins og fótboltavöllur. Þá er gervigras á gólfunum á göngum hótelsins. Meira »

ESA samþykkir ívilnunarsamning

í gær Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt ívilnanasamning íslenska ríkisins við Silicor Materials vegna byggingar á sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Meira »

Ekki enn greitt fyrir bókabúðina

í gær Björn Ingi Hrafnsson og viðskiptafélagar hans hafa ekki enn greitt fyrir bókabúð Máls og menningar við Laugaveg þrátt fyrir að um þrír mánuðir séu liðnir síðan samkomulag náðist um söluna. Þetta kemur fram í Fréttatímanum. Meira »

Kvarta yfir áskriftarleiðum DV

í gær Neytendasamtökin hafa undanfarið fengið nokkurn fjölda erinda er varða áskriftarleiðir DV og símtöl sem félagsmenn hafa fengið, þar sem þeim er boðin áskrift. Áskriftarleiðir sem nefndar hafa verið eru margvíslegar en svo virðist sem félagsmenn séu í einhverjum tilfellum ósáttir þar sem þeir telja þær upplýsingar sem fram hafi komið í umræddum símtölum ekki hafa staðist þegar á reyndi. Meira »

Aflaverðmætið rúmir 11 milljarðar

í gær Aflaverðmæti íslenskra skipa nam rúmum 11,1 milljarði króna í apríl sem er 7,3% aukning miðað við mars 2015. Þetta skýrist af auknu verðmæti þorsk- og ýsuafla og kolmunna. Meira »

CCEP yfirtekur Vífilfell

í gær Coca-Cola European Partners (CCEP), stærsta sjálfstæða átöppunarfyrirtæki Coca-Cola í heiminum og leiðandi fyrirtæki á markaði með neytendavörur í Evrópu, hefur gengið frá yfirtöku á Vífilfelli, sem framleiðir og dreifir Coca-Cola á Íslandi. CCEP er nú með starfsemi í 13 löndum í Vestur-Evrópu. Meira »

Aðstoðin virði 4,640 milljarða króna

í gær Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt byggðaaðstoð til Silicor Materials vegna byggingar á sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá EFTA. Þar segir að aðstoðin sé virði um 4,640 milljarða íslenskra króna og verður í formi skattahagræðis og ívilnandi reglna um leigu og fyrningu. Meira »

Segir vísitölu neysluverðs lækka

í gær „Áhrif opnunar Costco á verðlag hérlendis geta orðið nokkuð víðtæk,“ segir dr. Már Wolfgang Mixa, aðjunkt í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Meira »

Olíuverð nálgast 40 dali

í gær Heimsmarkaðsverð á hráolíu hélt áfram að lækka í Asíu í dag og hefur lækkað um tæplega 20% frá því í byrjun júní er verð á olíutunnu fór yfir 50 Bandaríkjadali. Líklegt þykir að verð á olíu fari niður fyrir 40 Bandaríkjadali tunnan á næstu dögum. Meira »

Bezos þriðji ríkasti maður heims

í gær Jeff Bezos, stofnandi vefverslunarinnar Amazon, er orðinn þriðji ríkasti maður heims samkvæmt Forbes. Bezos á 18% hlut í Amazon en hlutabréf félagsins hækkuðu um tvö prósent í gær. Forbes metur Bezos á 65,3 milljarða bandaríkjadala. Meira »

Icelandair lækkað um 55 milljarða

í gær Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um ríflega 8% í viðskiptum í Kauphöll í gær. Lækkunin er rakin til þess að á fimmtudag gaf félagið út breytta afkomuspá fyrir árið. Meira »

Hagnaður Amazon nífaldast

í fyrradag Hagnaður netrisans Amazon nífaldaðist á öðrum ársfjórðungi þess árs og nam 857 milljónum Bandaríkjadala. Tekjur félagsins jukust um 31% og námu 30,4 milljörðum dala, en niðurstöðurnar eru umfram væntingar. Meira »

Apartnor kaupir 80% hlutafjár í Kolufelli

í fyrradag Apartnor ehf., undir forystu Íslenskra fasteigna ehf., hefur fest kaup á 80% hlutafjár í Kolufelli ehf., sem er lóðarhafi og eigandi byggingaréttar að Austurbakka 2 í Reykjavík. Apartnor ehf. er félag á vegum Eggerts Dagbjartssonar og Hreggviðs Jónssonar. Meira »

Lúlla gengur kaupum og sölum á Ebay

í fyrradag Dúkkan Lúlla, sem frumkvöðullinn Eyrún Eggertsdóttir hannaði og bjó til, gengur nú kaupum og sölum á Ebay og fleiri uppboðssíðum á allt að 40 þúsund krónur. Dúkkan kostar 70 dollara út úr búð eða um 8.500 krónur. Meira »

Notkun gagnamagns jókst um 600%

í fyrradag Gagnamagnsumferð viðskiptavina Vodafone sem voru á ferð í Frakklandi í júní jókst um ríflega 600% á hvern notanda miðað við sama tímabil í fyrra. Meira »
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir