Evran á 190 til 210 krónur

Evran á 190 til 210 krónur

10:55 Seðlabankinn auglýsir í dag fyrirhugað aflandskrónuútboð og mun verð á seldum evrum ráðast af þátttöku í útboðinu. Gengið er á bilinu 190 til 210 krónur fyrir hverja evru og er það lægst fyrir mesta magnið. Meira »

Tiger innkallar flautu

11:18 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Tiger vegna innköllunar á flautu. Við reglulegt eftirlit kom í ljós að hlutinn sem býr til hljóðið í flautunni getur losnað ef togað eða ýtt er í hann. Meira »

Fjórir nýir deildarforsetar

10:16 Mikil endurnýjun verður í stjórn verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar þegar fjórir nýir deildarforsetar taka sæti í stjórninni. Meira »

Framleiðsluverð lækkar um 10,4%

10:07 Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 0,5% milli mánaða og var 199,5 stig í apríl sl. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir lækkaði um 0,4% og hafði 0,1% áhrif á vísitöluna. Vísitala stóriðju lækkaði um 2,5% og hafði 0,9% áhrif á vísitöluna. Meira »

Vöruskiptin mun lakari

09:50 Halli á vöruviðskiptum við útlönd á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2016 nam 30,9 milljörðum króna. Á sama tíma árið áður voru vöruviðskiptin hagstæð um 8,9 milljarða á gengi hvors árs. Vöruviðskiptajöfnuðurinn var því 39,8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Meira »

Reisa 620 íbúðir í Smáranum

08:54 Kópavogsbær, Smárabyggð ehf. og Reginn fasteignafélag hafa undirritað samkomulag um uppbyggingu í Smáranum, nýju hverfi sunnan Smáralindar. Meira »

Eimskip hækkar áfram

Í gær, 16:44 Hlutabréf Eimskipafélags Íslands hækkuðu mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,33% í 610 milljóna króna viðskiptum. Viðskiptin með bréf félagsins voru alls 35 talsins. Meira »

Meðalupphæðin 61,8 milljónir

Í gær, 16:27 Alls var 116 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Þar af voru 86 samningar um eignir í fjölbýli, 20 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Meira »

Saumakonur H&M reknar vegna óléttu

Í gær, 16:20 Skýrsla sem byggir á vitnisburðum 251 starfsmanns í saumaverksmiðjum sænska tískurisans H&M; í Asíu bendir til þess að gróflega sé brotið á réttindum starfsfólksins. Konur hafa verið reknar fyrir að verða óléttar og verða fyrir kynferðislegri áreitni í vinnunni. Meira »

Fresta umdeildri skattahækkun

Í gær, 15:14 Japönsk hlutabréf hækkuðu í verði í dag eftir að fregnir bárust af því að stjórnvöld þar í landi hafi í hyggju að fresta umdeildri hækkun á söluskattinum um tvö ár. Alls hækkaði Nikkei 225, helsta hlutabréfavísitala landsins, um 1,39%. Meira »

Japis aftur gjaldþrota

Í gær, 15:00 Félagið Japis ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur 20. maí sl. Félagið var stofnað árið 2011 utan um netverslun Japis sem stóð til að opna en enginn rekstur hefur verið í félaginu og hefur það aldrei skilað ársreikningi. Meira »

Kristinn nýr formaður SÍK

Í gær, 14:53 Aðalfundur SÍK, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, var haldinn fimmtudaginn 26. apríl. Á fundinum var kosinn nýr formaður, Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth. Kristinn tekur við af Hilmari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra GunHill, sem hefur gegnt starfi formanns í fjögur ár. Meira »

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar

Í gær, 14:49 Olíuverð lækkaði á heimsmarkaði í dag eftir að stjórnvöld í Írak sögðust ætla að auka útflutning á hráolíu. Stendur nú verðið í 49 Bandaríkjadölum á tunnu. Meira »

Selja bitcoin fyrir 1,5 milljarða

Í gær, 14:28 Áströlsk stjórnvöld hafa í hyggju að selja rafeyrinn bitcoin, sem lögreglan þar í landi hefur lagt hald á, að verðmæti átta milljónir sterlingspunda sem jafngildir 1,5 milljörðum íslenskra króna. Meira »

Nýsköpunarsamstarf með MIT

Í gær, 14:21 Háskólinn í Reykjavík og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið munu næstu tvö árin taka þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni með MIT-háskólanum í Bandaríkjunum sem miðar að því að skapa ný störf og efla hagvöxt á Íslandi með nýsköpun. Meira »

Forstjóri ZIG framdi sjálfsvíg

Í gær, 13:27 Fyrrverandi forstjóri tryggingafélagsins Zurich Insurance Group, Martin Senn, framdi sjálfsvíg á föstudaginn en hann hætti störfum hjá fyrirtækinu í desember. Þáverandi fjármálastjóri fyrirtækisins, Pierre Wauthier, framdi sjálfsvíg fyrir tæpum þremur árum síðan. Meira »

Apple borgaði 125 milljónir fyrir stiga

Í gær, 13:55 Tæknirisinn Apple opnaði nýlega verslun í San Fransisco í Bandaríkjunum. Mikið var lagt í búðina sem alls kostaði 23,6 milljónir dollara, eða tæpa þrjá milljarða króna. Tveir stigar í versluninni kostuðu samtals eina milljón dollara, eða um 125 milljónir íslenskra króna. Meira »

Útboðið jákvætt fyrir lánshæfi Íslands

Í gær, 12:37 Matsfyrirtækið Moody´s gaf í dag út stutt álit um fyrirhugað útboð Seðlabanka Íslands á aflandskrónum.  Meira »
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir