Atvinnuleysi 3,6% í október

Atvinnuleysi 3,6% í október

12:23 Hlutfall starfandi af mannfjölda var 79% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 3,6% í október. Atvinnuþátttaka nam 82%. Meira »

Opna verslunina í byrjun desember

11:30 Áætlanir Nespresso á Íslandi um að opna verslun í Kringlunni hafa gengið eftir og hefur nú verið tilkynnt um opnun á fyrstu dögum desembermánaðar. Meira »

Vilja sjónarmið almennings um samruna

11:21 Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum almennings og fyrirtækja varðandi áhrif samruna Haga og Olís annars vegar og samruna N1 og Festis hins vegar. Meira »

Lífeyrissjóðirnir kanna rétt sinn

10:02 Lífeyrissjóðir sem lögðu fé í United Silicon fyrir milligöngu Arion banka kanna nú stöðu sína og hvort hægt sé að sækja skaðabætur vegna tjóns af völdum þátttöku í verkefninu. Meira »

Rúmur helmingur Airbnb-íbúða rangt skráður

09:33 Íbúðalánasjóður áætlar að Reykjavíkurborg verði af hátt í milljarði króna á þessu ári vegna fasteignagjalda af íbúðum sem ættu að vera skráðar sem atvinnuhúsnæði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íbúðalánasjóði, sem segir slælega skráningu Airbnb-íbúða vera sérlega áberandi í Reykjavík. Meira »

Nýr Geysir við Skólavörðustíg

08:38 Í næstu viku mun Geysir opna þriðju verslun sína við Skólavörðustíg en sérheiti hennar verður Geysir Heima.  Meira »
Svæði

Gera með sér samkomulag um raforkuviðskipti

08:12 Eignaumsjón og HS Orka hafa gert með sér samkomulag um raforkuviðskipti sem á að skila viðskiptavinum Eignaumsjónar föstum afslætti af smásöluverði við kaup á raforku frá HS Orku. Meira »

Helgi í Góu skorar á lífeyrissjóðina

Í gær, 21:48 Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, hefur hafið auglýsingaherferð og undirskriftasöfnun þar sem hann skorar á lífeyrissjóðina að hugsa orðið arðsemi upp á nýtt og að fjárfesta í byggingu húsnæðis fyrir aldraða. Meira »

Kostnaður jókst töluvert meira en tekjur

Í gær, 15:23 Landsvirkjun hagnaðist um 8,2 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við tæpan 5 milljarða króna hagnað á sama tímabili á síðasta ári. Meira »

25,7 milljarða umfram áætlun

Í gær, 14:59 Tekjujöfnuður ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins er 39,6 milljarðar króna sem er 25,7 milljarða umfram áætlun tímabilsins. Meira »

Hönnunarverslunin Kraum gjaldþrota

Í gær, 14:19 Hönnunarverslunin Kraum sem hefur verið til húsa í kjall­ara­hús­næði í Banka­stræti hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Meira »

Eimskip tekur skarpa dýfu

Í gær, 13:34 Hlutabréf í Eimskip hafa lækkað um 6,9% það sem af er degi í Kauphöllinni en í gær var tilkynnt að stærsti hluthafinn, Yucaipa Comp­anies, væri að skoða sölu á sínum hlut. Meira »

Hafa sett 600 milljónir í reksturinn

í gær Kostnaður Arion banka vegna reksturs United Silicon frá því að félagið fékk heimild til greiðslustöðvunar nemur meira en 600 milljónum króna, eða um 200 milljónum á mánuði samkvæmt heimildum mbl.is. Meira »

ÍNN gjaldþrota

í gær ÍNN-Íslands Nýjasta Nýtt ehf., félagið sem rekur sjón­varps­stöðina ÍNN, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Þessu er greint frá í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Meira »

Vinnuveitendur sýni þolendum stuðning

í gær Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun segir í fréttatilkynningu frá samtökunum. Meira »

Kaupa fyrir milljarð við höfnina

í gær Eimskip hefur keypt þrjár byggingar á hafnarsvæðinu við Sundahöfn af Nordic Investment Bank og nemur kaupverðið 1.013 milljónum króna. Meira »

Primera býður upp á Spánarflug frá Bretlandi

í gær Flugfélagið Primera Air býður nú upp á beint flug frá London og Birmingham til Mallorca, Alicante og Malage, en þessar flugleiðir hafa verið þær vinsælustu hjá félaginu í Skandinavíu. Flogið verður daglega til Mallorca, Alicante og Malaga frá og með apríl og maí á næsta á Meira »

Eyjólfur Örn ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar

í gær Eyjólfur Örn Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka. Eyjólfur hefur verið forstöðumaður afleiðu- og gjaldeyrisborðs Íslandsbanka en starfaði áður við markaðsviðskipti og í fjárstýringu bankans. Hann hefur setið í stjórn ALM Verðbréfa og GAMMA. Meira »

Framboð nýrra íbúða bítur ekki á verðið

í gær Hagfræðideild Landsbankans telur ekki líklegt að aukið framboð nýrra íbúða leiði til verðlækkana vegna þess að þær eru að jafnaði stærri og með hærra fermetraverð en eldri íbúðir. Meira »

Spá vaxandi verðbólgu næstu misseri

í gær Hagfræðideild Landsbankans spáir að verðbólga fari vaxandi á næstu misserum og að hagvöxtur verði 4% að meðaltali næstu þrjú ár sem er töluvert meiri vöxtur en Seðlabankinn og Hagstofan spá. Meira »

Vextir á íbúðalánum sjaldan verið lægri

í gær Vextir á verðtryggðum og óverðtryggðum íbúðalánum hafa farið lækkandi undanfarin misseri og hafa sjaldan verið lægri, að því er fram kemur í greiningu hagdeildar Íbúðalánasjóðs. Í upphafi þessa árs voru lægstu breytilegu verðtryggðu vextir íbúðalána 3,15% og í byrjun október voru þeir komnir í 2,77%. Meira »

Uber leyndi stuldi á gögnum viðskiptavina

í gær Leigubílaþjónustan Uber leyndi því í ár að tölvuþrjótar hefði komist yfir persónuupplýsingar um 57 milljóna viðskipta vina fyrirtækisins. Bloomberg-fréttaveitan greindi frá þessu í gær og segir Travis Kalanick, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins hafa verið kunnugt um gagnastuldinn. Meira »

Þrenn verðlaun á Stevie Awards

í gær Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu, hlaut þrenn verðlaun á Stevie Awards-verðlaunaafhendingunni sem haldin var í New York um síðustu helgi. Meira »

Skoðar sölu á fjórðungi í Eimskip

í gær Yucaipa Companies sem er stærsti hluthafi Eimskips með 25,3% hlut hefur ákveðið að leggja mat á stöðu sína sem hluthafi í Eimskip og skoða sölu. Meira »

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir