Kaupþing banki óstarfhæfur frá 2003?

Kaupþing banki óstarfhæfur frá 2003?

Í gær, 21:33 „Þær koma mér ekki mikið á óvart. Þetta er svona nokkurn veginn eins og ég hélt þó að ég hafi ekki vitað smáatriðin,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is en hann gagnrýndi á sínum tíma aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Meira »

Vilja pall við Lækjarbrekku

Í gær, 17:17 Nýr eigandi Lækjarbrekku hefur tekið tvo veislusali hússins í gegn og endurnýjað þá að fullu. Nú hefur hann sótt um leyfi til að byggja pall fyrir framan veitingastaðinn en ætlunin er að hafa hann opinn gestum á sumrin. Meira »

Styttri vinnuvika hjá skattinum

Í gær, 16:03 Frá og með mánudeginum 3. apríl verður afgreiðslutíma Ríkisskattstjóra breytt og lokar skrifstofan klukkan tvö á föstudögum og hálffjögur aðra virka daga. Meira »

Besoz prófaði risa vélmenni

Í gær, 15:49 Jeff Besoz, stofnandi og forstjóri Amazon, prófaði rúmlega fjögurra metra háan vélmennabúning á ráðstefnu um helgina.  Meira »

Friðrik til HB Granda

Í gær, 15:17 Friðrik Friðriksson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá HB Granda. Friðrik mun sinna mannauðsmálum hjá félaginu.  Meira »

Framtíðin björt í upplýsingatækni

Í gær, 15:03 Heimsþekktur sérfræðingur í upplýsingatækni segir að framtíð Íslands í upplýsingatækni sé afar björt þegar horft er til þess að landið búi yfir nánast ótakmarkaðri grænni orku, sem er ein helsta hindrunin þegar kemur að þróun á nýrri tækni. Græn orka færi landinu gríðarlegt forskot. Meira »
Svæði

Ýtt undir notkun á endurnýjanlegri orku

Í gær, 14:44 Landsvirkjun og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa tekið höndum saman um að stuðla að aukinni notkun endurnýjanlegrar orku í fiskmjölsiðnaði. Meira »

Stjórnendur Dominos baka pítsurnar

Í gær, 14:04 Allt starfsfólk Domino's í Flatahrauni fær frí í vinnunni í kvöld og ætla stjórnendur fyrirtækisins að leysa af. Þeir munu bæði baka pítsurnar og senda þær. Stjórnendurnir eru hvorki vanir bakarar né sendlar og hafa því fengið nauðsynlega þjálfun undanfarið. Meira »

Óttalausa stúlkan verður áfram

Í gær, 13:23 Styttan af óttalausu stúlkunni verður á Wall Street út febrúar 2018. Upphaflega átti að fjarlægja hana 2. apríl en henni var komið fyrir á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Meira »

„Enn segir seðlabankastjóri ósatt“

Í gær, 12:56 „Hvað sem líður orðum seðlabanka­stjóra að það sé ekki hans að taka ákvörðun um hvort mál fari „alla leið“ eða ekki þá er það hans ákvörðun hvort farið sé í hús­leit, hald­inn blaðamanna­fund­ur, mál séu kærð til lög­reglu eða með hvaða hætti þeim er lokið af hálfu bank­ans.“ Meira »

Hlutabréf HB Granda falla

Í gær, 11:37 Hlutabréf HB Granda hafa lækkað um tæp 4% í viðskiptum morgunsins og nemur velta nem bréfin rúmum 133 milljónum króna. Félagið tilkynnti í morgun að það myndi draga veru­lega úr eða hætta kaup­um botn­fisks á fisk­markaði sökum lélegra rekstrarhorfa. Meira »

Deilt um Óttalausu stúlkuna

Í gær, 11:21 Óttalausa stúlkan verður fjarlægð af Wall Street 2. apríl ef ákvörðun um annað verður ekki tekin. Borgarstjóri segist ætla að reyna að tefja það en þúsundir hafa beðið um að styttan verði varanleg. Aðrir segja hana breyta merkingu nautsins fræga og vilja hana í burtu. Meira »

Áttundi hver farþegi frá Íslandi

Í gær, 10:50 Vægi íslenskra farþega verður sífellt minna um borð í vélum Icelandir. Á síðustu tíu árum hefur farþegafjöldi félagsins ríflega tvöfaldast og hlutfall Íslendinga um borð fellur jafnt og þétt í takt við þessi auknu umsvif. Meira »

Bannaðir leikir fyrir fermingarbörn

Í gær, 10:36 Í fermingarblaði ELKO er stungið upp á ýmsum gjafahugmyndum fyrir fermingarbörn. Þar á meðal eru fjórir tölvuleikir sem bannaðir eru innan átján ára og einn sem bannaður er innan sextán ára. Framkvæmdastjóri segir þetta óheppilegt en ítrekar að leikirnir séu almennt ekki seldir börnum undir aldri. Meira »

Bandaríkjadalur fellur

Í gær, 10:03 Bandaríkjadalurinn hélt áfram að veikjast í morgun og náði fjögurra mánaða lágmarki gagnvart helstu gjaldmiðlum í morgun.   Meira »

HB Grandi dregur úr landvinnslu

Í gær, 09:44 Rekstrarhorfur fyrir botnfiskvinnslu hafa ekki verið lakari í áratugi og mun HB Grandi því draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði. Meira »

Kaup þýska bankans til „málamynda“

Í gær, 06:44 Aðeins var um „málamyndaþátttöku“ að ræða varðandi kaup þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Meira »

Gott að erlendir aðilar greiði skatta

25.3. Stjórnarformaður FRÍSK, Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­myndaiðnaði, segir það vera góðar fréttir að erlendar efnisveitur á borð við Netflix og Spotify greiði skatta á Íslandi. Meira »

Lækkanir í Kauphöll

24.3. Hlutabréf flestra félaga lækkuðu í Kauphöllinni í dag og lækkaði úrvalsvísitalan um 0,56% í viðskiptum dagsins. Mest lækkuðu bréf Haga um 2,36% og þá lækkuðu bréf Eimskipa um 2,02%. Meira »

Lego-límband lokkar fjárfesta

24.3. Lego-límbandið er af mörgum talin ein besta uppfinning ársins. Ætlunin var að safna átta þúsund Bandaríkjadölum, eða um 880 þúsund krónum, en hönnuðirnir hafa þegar safnað 1,4 milljónum dala, eða 154 milljónum króna, á hópfjármögnunarsíðunni Indiegogo. Enn eru nítján dagar til stefnu. Meira »

Norrænir fjármálaráðherrar funduðu

24.3. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi norrænna fjármálaráðherra í Osló.  Meira »

Twitter skoðar áskriftargjöld

24.3. Twitter íhugar að bjóða stórnotendum og fyrirtækjum upp á nýja áskriftarleið en í henni myndi felast aukinn aðgangur að gagnagrunni fyrirtækisins. Meira »

Níu þúsund á dag á heimasíðu IKEA

24.3. Íslendingar eru á meðal þeirra þjóða þar sem hvað flestir versla á Netinu eða 79%. Samkvæmt Eurostat er sambærilegt hlutfall fyrir Bretland 83%, Danmörk 82%, Noreg 78%, Lúxemborg 78%, Svíþjóð 76% og Holland og Þýskaland 74%. Meira »

Netflix greiðir skatta á Íslandi

24.3. Efnisveiturnar Netflix og Spotify greiða skatta á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra. Bæði fyrirtækin eru skráð í VSK-skrá í gegnum íslenskan umboðsmann. Netflix var skráð 1. janúar 2016 en fyrirtækið opnaði fyrir þjónustu sína í sama mánuði. Meira »

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir