Metár í magni en bændum fækkar

Metár í magni en bændum fækkar

18:12 Algjört metár var í mjólkurframleiðslu á síðasta ári þegar framleiddar voru um 150 milljónir mjólkurlítra. Hefur ársframleiðslan aukist um einhverjar 25 milljónir lítra á tíu árum, og það á sama tíma og kúabændum hefur fækkað ár frá ári. Meira »

Ferðamenn stytta dvölina á Íslandi

13:38 Meðaldvöl útlendinga hér á landi styttist á síðasta ári og fór úr fjórum og hálfri nótt niður í 3,8 nætur. Vefsíðan Túristi.is greinir frá þessu. Meira »

13,6 milljarða ávinningur af VIRK

12:33 13,6 milljarða króna ávinningur var af starfsemi VIRK starfsendurhæfingarsjóðs árið 2016 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling úr þjónustu VIRK jókst frá fyrra ári. Meira »

Óskipulagður og léleg þjónusta

í gær Keflavíkurflugvöllur er löngu sprunginn og þjónustar flugstöðin ferðamenn illa. Sæti eru alltof fá fyrir brottfararfarþega og skipulagið slæmt. Þetta er mat ferðabloggara sem skrifar um reynslu sína af flugvellinum á vef Seattle Times. Meira »

Hefur kostað tugi milljóna

í gær Bryndís Jónsdóttir, eigandi Talent ráðninga og ráðgjafar, segir að fyrirtæki sitt hafi tapað háum fjárhæðum, tugum milljóna króna, vegna notkunar Fast ráðninga á léninu talent.is. Neytendastofa úrskurðaði nýverið að Talent ráðningar og ráðgjöf ættu einkarétt á auðkenninu Talent. Meira »

Hugnast ekki að „kljúfa FME niður“

í gær Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að sér hugnist ekki sú hugmynd að „kljúfa stofnunina niður“ með því að færa eftirlit með bönkum í hendur Seðlabankans frá FME. Meira »
Svæði

ESB fyrir framan Bretland í röðinni

í gær Bandarískir embættismenn segja að Bretland sé nú fyrir aftan Evrópusambandið í röðinni þegar kemur að gerð fríverslunarsamnings við Bandaríkin. Meira »

Styttist í opnun Costco við Kauptún

í gær Heildstæður svipur er nú að komast á bensínstöð Costco sem er við Kauptún í Garðabæ. Þá er verið að gera vöruhús verslunarinnar klárt en hún verður opnuð að morgni þriðjudagsins 23. maí. Meira »

363,7 milljóna hagnaður hjá Auðhumlu

21.4. Afkoma Auðhumlusamstæðunnar árið 2016 var 363,7 milljóna króna hagnaður eftir skatta en var 137 milljóna króna tap árið 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Auðhumlu en þar segir að viðsnúninginn megi fyrst og fremst rekja til tekna af erlendri starfsemi tengdri skyrsölu og hagnaðar af eignasölu. Meira »

77 milljarða króna framkvæmd

21.4. Uppsteypa á fyrstu íbúðarbyggingunni sem rís á Hlíðarenda í Vatnsmýri er langt komin. Í byggingunni verða 40 íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum. Jarðvegsvinna við lagningu gatna og lagna í hverfinu er einnig í fullum gangi. Áætlanir gera ráð fyrir að uppbygging á Hlíðarenda muni kosta um 77 milljarða króna. Meira »

Varaðar við að auglýsa á Instagram

21.4. Kim Kardashain og Rihanna eru meðal þeirra sem hafa verið varaðir við því af bandarískum neytendasamtökum að auglýsa vörur gegn greiðslu á Instagram án þess að láta fylgjendur sína vita. Meira »

Hvað borðar Latabæjarkynslóðin?

21.4. Matarvenjur neytenda hafa tekið hröðum breytingum. Að mati stjórnanda Lyst-ráðstefnunnar hefur nýsköpun í matvælageira aldrei verið mikilvægari. Meira »

„Þetta var til skammar“

21.4. Forstjóri flugfélagsins Emirates hefur gagnrýnt flugfélagið United Airlines harðlega fyrir að hafa látið draga farþega úr vél félagsins í síðustu viku. Málið hefur vakið gríðarlega athygli en maðurinn hlaut m.a. heilahristing við það að vera dreginn úr vélinni. Meira »

Störfum í ferðaþjónustu fjölgaði um 18,5%

21.4. Launþegum hér á landi fjölgaði um 8.500 á síðasta ári. Meðalfjöldi launþega var rúm 180 þúsund en um 44% af fjölgun launþega á síðasta ári skýrist af fjölgun starfa í greinum sem snúa að ferðaþjónustu. Meira »

Með einkarétt á auðkenninu TALENT

21.4. Talent ráðningar og ráðgjöf eru með einkarétt á auðkenninu TALENT og er Fast ráðningum nú bannað að nota lénið talent.is vegna hættu á ruglingi milli fyrirtækjanna. Meira »

Fjórfalt meiri afgangur hjá Kópavogsbæ

21.4. Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam tæplega 1,2 milljörðum króna árið 2016. Það er ríflega fjórfalt meiri afgangur en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun sem gerði ráð fyrir 257 milljóna afgangi Meira »

Mun hærri rekstrarhagnaður en spáð var

21.4. EBITDA spá N1 hefur verið hækkuð um 100 milljónir króna í ljósi afkomu fyrsta ársfjórðungs. Samkvæmt drögum að uppgjöri 1. ársfjórðungs 2017 hjá N1 hf. er EBITDA um 520 milljónir króna samanborið við 374 milljónir króna á sama fjórðungi 2016. Meira »

Sífellt færri kaupa Barbie

21.4. Sala á Barbie féll um 13% á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er mun meiri lækkun en eigandi Barbie, Mattel, gerði ráð fyrir. Þetta er annar ársfjórðungurinn í röð þar sem sölutölur Barbie eru á niðurleið en dúkkan hefur verið ein mikilvægasta vara Mattel í næstum því 60 ár. Meira »

Um 20 farþegar urðu eftir í Miami

21.4. Viðgerðir á farþegarþotu WOW air sem skemmdist þegar að farangursvagn á Keflavíkurflugvelli fauk á hana annan í páskum eru að klárast og stefnt er að því að þotan verði komin í loftið seinna í dag. Þetta segir upplýsingafulltrúi WOW air í samtali við mbl.is. Meira »

Icelandic Group hefur söluferli á Seachill

21.4. Stjórn Icelandic Group hefur ákveðið að hefja söluferli á dótturfélagi sínu Seachill í Bretlandi. Seachill er leiðandi framleiðandi kældra fiskafurða inn á breska smásölumarkaðinn Meira »

Selur allar Fokker 50-vélar félagsins

21.4. Flugfélag Íslands hefur skrifað undir samninga við kanadíska fyrirtækið Avmax um sölu á fjórum Fokker 50-vélum félagsins, varahreyfli og varahlutum tengdum Fokker-vélunum. Með þessum samningum lýkur sögu Fokker 50-véla í eigu Flugfélags Íslands. Meira »

Gætu fengið leyfið síðar

21.4. „Ein forsenda þess að við keyptum húsnæðið og settum upp veitingastaðinn á þessum tiltekna stað var það sem við töldum vera vilyrði borgarinnar fyrir því að fá vínveitingaleyfi,“ segir Friðrik Ársælsson, einn eigenda veitingastaðarins Borðsins við Ægisíðu í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira »

Byrjar að þýða eigið efni á íslensku

21.4. Þúsundir þýðenda um allan heim hafa tekið próf í þýðingum fyrir Netflix á nokkrum vikum. Nýlega hleypti efnisveitan af stokkunum nýju kerfi sem ætlað er að prófa þýðendur á mismunandi tungumálum og þannig tryggja að fyrirtækið hafi ávallt úr nægum fjölda þýðenda að velja. Meira »

Hefur tvöfaldað fjárfestingar sínar

20.4. Frá því að Framtakssjóður Íslands var settur á stofn hefur Herdís Dröfn Fjeldsted starfað á vettvangi hans. Á þeim tíma hafa fyrirtæki gengið kaupum og sölum en enn er unnið að því að hámarka virði Icelandic. Meira »

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir