„Er í stóru hlutverki“

08:37 Handknattleiksmaðurinn Tandri Már Konráðsson hefur gert það gott í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en frammistaða hans með nýliðum Rioch hefur vakið verðskuldaða athygli. Meira »

Þórir mætir Svíum í undanúrslitum

Í gær, 22:19 Svíþjóð verður andstæðingur Þóris Hergeirssonar og norsku landsliðskvennanna í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik.  Meira »

Jafntefli hjá tveimur Íslendingaliðum í Frakklandi

Í gær, 21:37 Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Sélestat sem vann mikilvægan útisigur á Cesson Rennes 31:27 í franska handboltanum í kvöld. Tvö Íslendingalið gerðu jafntefli í kvöld. Meira »

Kolding heldur sínu striki

Í gær, 21:20 Aron Kristjánsson og leikmenn hans hjá Kolding héldu sínu striki í danska handboltanum í kvöld og unnu útisigur á Mors-Thy Håndbold 26:22. Kolding situr í toppsæti deildarinnar enda hefur liðið aðeins tapað tvívegis í sautján leikjum. Meira »

Fimm Íslendingalið áfram í bikarnum

Í gær, 20:39 Fimm Íslendingalið eru komin áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik, Kiel, RN Löwen, Gummersbach, Magdeburg og Füchse Berlín. Meira »

Danir úr leik á EM í handbolta

Í gær, 20:14 Möguleikar Dana á því að leika um verðlaun á EM kvenna í handbolta eru úr sögunni eftir að liðið tapaði í kvöld fyrir Spáni 29:22 í Ungverjalandi. Meira »

Árni Þór úr leik fram á nýtt ár

Í gær, 14:49 Árni Þór Sigtryggsson leikur ekki meira með handknattleiksliðinu EHV Aue í þýsku 2. deildinni í handknattleik það sem eftir er árs. EHV Aue á þrjá leiki eftir fram að vetrarleyfi sem hefst um áramótin. Meira »

Kæru Frakka var vísað frá

Í gær, 11:45 Kæru franska landsliðsins í handknattleik vegna framkvæmdar leiks liðsins við þýska landsliðið í millriðlakeppni EM kvenna í handknattleik hefur verið vísað frá af aganefnd Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Meira »

„Var í áttunda vítinu“

í gær „Ég varði þrjú víti í leik í yngri flokkunum fyrir mörgum árum,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, sem í fyrrakvöld varði sjö af átta vítaköstum í leik við FH í Olís-deildinni í handknattleik. Meira »

Evrópumeistararnir í undanúrslit

Í gær, 16:49 Evrópumeistarar Svartfellinga í handknattleik kvenna tryggðu sér fyrir stundu sæti í undanúrslitum Evrópumeistaramóts með því að leggja Svía, 30:29, í lokaumferð milliriðlakeppninnar. Svartfellingar hafna í efsta sæti milliriðils tvö og mæta liðinu sem hafnar í öðru sæti í milliriðli eitt í undanúrslitum á föstudag. Meira »

Hugmynd að tölfræðiforriti fyrir þjálfara

Í gær, 12:45 Handknattleiksþjálfarar nýta sér flestir nýjustu tækni til að greina leiki sem lið þeirra spila út í ystu æsar, eftir að þeim lýkur. Handknattleikskappinn Sigfús Páll Sigfússon er hins vegar með hugmynd að tölfræðiforriti sem gæti nýst til greiningar á meðan á leik stendur. Meira »

Frakkar leggja fram kæru

Í gær, 10:15 Frakkar hafa lagt kæru vegna framkvæmdar leik þeirra við Þjóðverja í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gær. Ástæðan er sú að þegar Þjóðverjar skoruðu 17. mark sitt í leiknum voru þeir með einum of marga leikmenn inni á leikvellinum. Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, segir atvikið svo alvarlegt að ekki verði hjá því komist að strika úrslit leiksins út og leika hann upp á nýtt. Meira »

Hverjir verða andstæðingar Þóris í undanúrslitum?

í fyrradag Mikil spenna er í milliriðli II á Evrópumóti kvenna í handknattleik fyrir lokaumferðina í milliriðlinum. Svíþjóð, Svartfjallaland, Holland og Frakkland eiga öllu möguleika á því að komast í undanúrslitin. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 15 11 2 2 417:359 24
2 ÍR 15 10 2 3 413:379 22
3 Afturelding 15 9 2 4 369:353 20
4 FH 15 8 2 5 396:368 18
5 ÍBV 15 7 1 7 395:385 15
6 Akureyri 15 7 1 7 379:379 15
7 Haukar 15 4 4 7 368:371 12
8 Fram 15 5 0 10 329:387 10
9 Stjarnan 15 4 2 9 378:399 10
10 HK 15 2 0 13 360:424 4
15.12Afturelding26:31ÍR
15.12HK22:25FH
15.12Valur33:26Haukar
14.12Stjarnan21:22ÍBV
13.12Akureyri31:24Fram
06.12ÍBV28:20Akureyri
04.12Haukar25:31ÍR
04.12FH23:24Afturelding
04.12Valur26:23Stjarnan
04.12Fram27:21HK
29.11Valur30:17Akureyri
29.11HK:Valur
29.11HK24:30ÍBV
27.11Afturelding25:27Fram
27.11Stjarnan29:25Haukar
27.11ÍR29:27FH
24.11ÍBV25:26Fram
22.11Stjarnan24:24Akureyri
22.11Valur37:25HK
20.11Fram18:27ÍR
20.11Haukar22:22FH
20.11ÍBV23:24Afturelding
17.11FH29:22Fram
17.11Afturelding28:28Valur
17.11HK27:28Stjarnan
17.11Akureyri28:21Haukar
16.11ÍR27:25ÍBV
13.11Valur30:25ÍR
13.11Haukar26:13Fram
13.11Stjarnan22:28Afturelding
13.11Akureyri23:18HK
13.11ÍBV21:26FH
06.11Valur28:25FH
06.11Stjarnan26:24ÍR
06.11HK20:31Haukar
06.11Akureyri27:23Afturelding
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10FH31:27Stjarnan
23.10Afturelding22:25HK
23.10Fram20:25Valur
18.10Valur30:24ÍBV
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10HK28:30ÍR
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10Haukar25:24Valur
09.10FH36:28HK
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10Afturelding20:19FH
06.10ÍR28:28Haukar
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10HK31:22Fram
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Fram22:27Afturelding
02.10FH24:28ÍR
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09HK22:27Valur
25.09FH25:24Haukar
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Fram24:28FH
22.09Stjarnan27:26HK
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
18.09Afturelding29:22Stjarnan
18.12 18:00ÍBV:Valur
18.12 18:30FH:Akureyri
18.12 19:30ÍR:HK
18.12 19:30Haukar:Afturelding
18.12 19:30Fram:Stjarnan
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár