„Getum spilað þó einhverja vanti“

Í gær, 22:23 Varnarleikur Vals var mjög traustvekjandi þegar liðið vann ÍR 25:20 í Olís-deildinni í handbolta í Austurberginu í kvöld.   Meira »

Framarar voru bara betri

Í gær, 22:20 „Framarar voru betri en við lengst af. Það var aðeins fyrsta korterið sem við höfðum yfirhöndina en um leið og við misstum Ása út af þá datt botninn úr þessu," sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir fimm marka tap fyrir Fram í Kaplakrika í kvöld, 29:24, í Olís-deild karla í handknattleik. Meira »

„Skiptir öllu að ná heimaleikjarétti“

Í gær, 22:14 Baráttuhundurinn Brynjar Steinarsson var ósáttur við leik ÍR í kvöld en liðið tapaði 20:25 fyrir toppliði Vals í Austurberginu í Olís-deildinni í handbolta. Meira »

Ætlum ekki að falla

Í gær, 22:08 „Við höfum verið góðir upp á síðkastið en mótinu er ekki lokið, það munar aðeins tveimur stigum á okkur og Stjörnunni þegar tvær umferðir eru eftir. En við erum sáttir við stöðuna eins og hún," sagði Kristófer Fannar Guðmundsson, markvörður Fram, eftir að liðið vann þriðja leik sinn í röð í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Fram vann þá FH, 29:24, í Kaplakrika. Meira »

Framarar halda sínu striki

Í gær, 21:04 Fram vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla er þeir lögðu FH-inga, 29:24, í Kaplakrika. Um leið steig Fram-liðið mikilvægt skref í átt til þess að halda sæti sínu í deildinni. Fram hefur nú tveggja stiga forskot í áttunda sæti deildarinnar á Stjörnuna sem situr í níunda sæti. Meira »

Toppliðið hélt sínu striki í Austurbergi

Í gær, 21:00 ÍR og Valur mættust í Olís-deild karla í Austurbergi klukkan 19.30. Valur hafði betur 25:20 en Valsmenn náðu forystunni strax í upphafi leiks og létu hana ekki af hendi. Fylgst var með gangi mála í leiknum í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Lykilmenn að klikka

Í gær, 20:20 „Þetta var ekki nógu gott. Ég var óánægður með fyrri hálfleikinn, sérstaklega varnarlega, við náum aldrei takti í dag og erum alltaf í vandræðum. Og að sama skapi þegar við vinnum boltann þá erum við að fara illa með þessi hraðaupphlaup sem við erum að fá í leiknum. Við verðum að nýta þau betur.“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari ÍBV eftir átta marka tapið, 23:31 gegn Aftureldingu í kvöld. Meira »

Hilmar hættir hjá HK

Í gær, 19:07 Hilmar Guðlaugsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk kvenna í handknattleik hjá HK frá árinu 2010, mun láta af störfum í vor eftir að samningur hans rennur út. Meira »

Einar og félagar deildarmeistarar

Í gær, 09:25 ÖIF Arendal, sem Einar Ingi Hrafnsson er á mála hjá, varð í gærkvöldi deildarmeistari í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrsta sinn. Arendal vann Runar, 33:29, í lokaumferðinni á útivelli og varð tveimur stigum á undan liði Bodö. Meira »

Hefðum þegið 2. sæti fyrir mót

Í gær, 20:29 „Við erum virkilega ánægðir að tryggja 2. sætið í kvöld. Vonandi fáum við hagstæð úrslit úr öðrum leikjum þannig að við getum kannski ógnað Valsmönnum eitthvað en 2. sætið fyrir mót hefðum við tekið,“ sagði Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar sem vann frábæran átta marka útisigur á ÍBV 31:23. Meira »

Átta marka sigur Aftureldingar í Eyjum

Í gær, 19:31 Afturelding gerði góða ferð til Eyja í kvöld en liðið vann átta marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31:23, þegar liðin áttust við í Olís-deild karla í handknattleik. Meira »

Tryggja Valsmenn sér deildarmeistaratitilinn?

Í gær, 12:54 Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld.  Meira »

Austurríki kallar á meiri tíma

Í gær, 07:50 „Þetta fyrirkomulag gengur ekki upp lengur, því miður því það hafa verið forréttindi að vinna hjá Haukum,“ sagði Patrekur Jóhannesson sem mun hætta sem þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar. Patrekur skrifaði undir nýjan samning til fimm ára við austurríska handknattleikssambandið síðasta haust, um að þjálfa karlalandsliðið áfram fram yfir EM 2020. Hann hefur stýrt báðum liðum samhliða en landsliðsþjálfarastarfið krefst nú enn meiri tíma en áður af honum. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 25 19 2 4 682:584 40
2 Afturelding 25 17 3 5 637:576 37
3 ÍR 25 13 4 8 682:652 30
4 FH 25 13 2 10 654:641 28
5 Haukar 24 9 6 9 597:562 24
6 ÍBV 25 10 3 12 630:626 23
7 Akureyri 24 10 3 11 585:589 23
8 Fram 25 9 1 15 564:653 19
9 Stjarnan 25 7 3 15 625:669 17
10 HK 25 3 1 21 597:701 7
26.03ÍR20:25Valur
26.03FH24:29Fram
26.03ÍBV23:31Afturelding
25.03HK26:30Stjarnan
21.03Akureyri25:19ÍBV
19.03Valur25:22Haukar
19.03Stjarnan21:25FH
19.03ÍR21:24Fram
19.03Afturelding27:19HK
16.03Stjarnan28:26ÍBV
15.03HK22:22Akureyri
13.03ÍBV22:22Haukar
13.03ÍR29:29Stjarnan
12.03Valur25:28Fram
12.03FH29:28Afturelding
09.03Haukar28:16Stjarnan
09.03Afturelding26:21Fram
09.03HK25:28FH
09.03ÍBV30:28ÍR
08.03Akureyri20:26Valur
06.03Valur25:18ÍBV
06.03Stjarnan26:34Afturelding
05.03FH20:33Haukar
05.03ÍR31:28HK
01.03Fram24:26Akureyri
20.02ÍBV30:18Fram
19.02Akureyri24:21Stjarnan
19.02HK24:28Valur
19.02FH30:32ÍR
19.02Afturelding25:25Haukar
16.02Fram25:32HK
16.02Haukar29:24ÍR
16.02Valur31:28FH
15.02Afturelding27:26Akureyri
12.02Haukar27:19HK
12.02FH22:27Valur
12.02Afturelding22:17Akureyri
12.02ÍR27:28Stjarnan
12.02Fram24:24ÍBV
05.02Stjarnan24:26FH
05.02HK15:25Afturelding
05.02Akureyri23:23ÍR
05.02ÍBV17:21Haukar
04.02Valur34:17Fram
18.12ÍR34:27HK
18.12Haukar22:23Afturelding
18.12Fram25:24Stjarnan
18.12FH26:23Akureyri
18.12ÍBV26:19Valur
15.12Valur33:26Haukar
15.12Afturelding26:31ÍR
15.12HK22:25FH
14.12Stjarnan21:22ÍBV
13.12Akureyri31:24Fram
06.12ÍBV28:20Akureyri
04.12FH23:24Afturelding
04.12Haukar25:31ÍR
04.12Fram27:21HK
04.12Valur26:23Stjarnan
29.11Valur30:17Akureyri
29.11HK24:30ÍBV
29.11HK:Valur
27.11ÍR29:27FH
27.11Afturelding25:27Fram
27.11Stjarnan29:25Haukar
24.11ÍBV25:26Fram
22.11Stjarnan24:24Akureyri
22.11Valur37:25HK
20.11Fram18:27ÍR
20.11Haukar22:22FH
20.11ÍBV23:24Afturelding
17.11Afturelding28:28Valur
17.11FH29:22Fram
17.11HK27:28Stjarnan
17.11Akureyri28:21Haukar
16.11ÍR27:25ÍBV
13.11Haukar26:13Fram
13.11Stjarnan22:28Afturelding
13.11Valur30:25ÍR
13.11Akureyri23:18HK
13.11ÍBV21:26FH
06.11Valur28:25FH
06.11Stjarnan26:24ÍR
06.11HK20:31Haukar
06.11Akureyri27:23Afturelding
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10FH31:27Stjarnan
23.10Fram20:25Valur
23.10Afturelding22:25HK
18.10Valur30:24ÍBV
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10HK28:30ÍR
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10FH36:28HK
09.10Haukar25:24Valur
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10ÍR28:28Haukar
06.10HK31:22Fram
06.10Afturelding20:19FH
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Fram22:27Afturelding
02.10FH24:28ÍR
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09HK22:27Valur
25.09FH25:24Haukar
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Fram24:28FH
22.09Stjarnan27:26HK
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09Afturelding29:22Stjarnan
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
28.03 16:00Haukar:Akureyri
30.03 19:30Afturelding:ÍR
30.03 19:30Akureyri:FH
30.03 19:30Stjarnan:Valur
30.03 19:30ÍBV:HK
30.03 19:30Fram:Haukar
02.04 19:30Fram:Stjarnan
02.04 19:30FH:ÍBV
02.04 19:30Valur:Afturelding
02.04 19:30ÍR:Akureyri
02.04 19:30Haukar:HK
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár