Pinnonen seinheppinn

10:59 Finnska skyttan Mikk Pinnonen er seinheppinn á þessu tímabili í handboltanum og var studdur af leikvelli í bikarleik ÍR og Aftureldingar. Meira »

„HM ætti ekki að vera í hættu“

10:09 Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson, leikmaður ungverska liðsins Veszprém, er kominn til Íslands þar sem hann verður í meðhöndlun vegna meiðsla í nára sem hafa verið að angra hann. Meira »

Svona slæm er staðan

08:33 „Þetta er rosalegt högg, og ég held að við séum ekki alveg búnar að meðtaka þetta allt. Það er mjög erfitt að hugsa til þess að okkar bíði ekki leikir í júní – þessir leikir sem okkur finnst svo skemmtilegir og við viljum fara í. Úff, þetta er þvílíkt högg,“ sagði Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, við Morgunblaðið í gær. Meira »

Óvænt úrslit strax á fyrsta degi EM

Í gær, 21:55 Það var mikið fjör á fyrsta degi lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hófst í dag. Blásið var til markaveislu auk þess sem óvænt úrslit litu dagsins ljós. Meira »

Færeyjar ekki til bjargar

Í gær, 20:04 Ísland er endanlega úr leik í undankeppni HM 2017 í handbolta kvenna eftir að Austurríki vann Færeyjar í kvöld, 29:20.  Meira »

„Þær eru allar langt niðri“

Í gær, 18:31 „Þær eru allar langt niðri. Við komum öll í þennan leik til að gera okkar besta og erum auðvitað mjög svekkt, því við getum öll gert betur. Manni líður bölvanlega með þetta,“ sagði Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir tapið gegn Makedóníu í dag. Meira »

Valur og Fram áfram í bikarnum

Í gær, 15:50 Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla áttu ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í bikarkeppninni í dag. Meira »

Reyndi að girða niður um pabba sinn

í gær Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson lenti næstum því í vandræðalegri uppákomu eftir leik Rhein-Neckar Löwen gegn Hanno­ver-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira »

Mega tapa með sex mörkum

í fyrradag Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik stendur afar vel að vígi í baráttunni um sæti í umspili heimsmeistaramótsins fyrir leikinn gegn Makedóníu í lokaumferð undanriðilsins í Þórshöfn í Færeyjum á morgun. Meira »

HM-draumurinn úti eftir skelfilegt tap

Í gær, 17:33 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á nánast enga von um að komast áfram úr forkeppni HM í Færeyjum eftir skelfilega frammistöðu gegn Makedóníu í dag. Makedónía þurfti að minnsta kosti sjö marka sigur og vann 27:20 með lokamarki á síðustu sekúndu leiksins. Meira »

Bjarki Már tryggði Berlínarrefunum jafntefli

Í gær, 15:41 Bjarki Már Elísson tryggði Füchse Berlin annað stigið þegar Gummersbach og Füchse Berlin skildu jöfn, 26:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag en Erlingur Richardsson er þjálfari Berlínarliðsins. Meira »

Tólf íslensk mörk hjá Löwen

í gær Rhein-Neckar Löwen hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld og vann Hannover-Burgdorf á heimavelli, 34:30. Íslendingarnir í liði Löwen gerðu 12 af mörkunum. Meira »

Vignir markahæstur í Meistaradeildinni

í fyrradag Vignir Svavarsson, línumaðurinn reyndi, heldur áfram að gera það gott með Tvis Holstebro í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en hann var aftur markahæsti leikmaður liðsins í dag þegar það sótti Nantes heim til Frakklands. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 14 9 2 3 377:375 20
2 Haukar 14 9 0 5 443:406 18
3 FH 14 6 4 4 373:367 16
4 Valur 13 8 0 5 349:341 16
5 Selfoss 14 7 0 7 427:408 14
6 ÍBV 14 6 2 6 386:380 14
7 Akureyri 14 4 3 7 340:345 11
8 Grótta 14 5 1 8 344:363 11
9 Fram 14 4 1 9 403:433 9
10 Stjarnan 13 3 3 7 303:327 9
03.12Stjarnan21:22ÍBV
01.12FH23:23Afturelding
01.12Fram30:32Haukar
01.12Akureyri25:23Selfoss
01.12Valur31:21Grótta
26.11Afturelding23:23Akureyri
26.11Grótta26:23Stjarnan
25.11ÍBV23:24FH
24.11Selfoss31:25Fram
23.11Haukar34:29Valur
20.11Akureyri24:24ÍBV
17.11Fram28:38Afturelding
17.11FH26:22Grótta
17.11Haukar40:30Selfoss
14.11Selfoss29:31Valur
14.11Stjarnan22:22FH
14.11ÍBV37:29Fram
13.11Afturelding17:35Haukar
13.11Grótta18:21Akureyri
10.11Selfoss32:25Afturelding
10.11Akureyri24:20Stjarnan
10.11Valur30:29FH
10.11Fram29:30Grótta
10.11Haukar32:24ÍBV
29.10Haukar34:32Grótta
27.10Akureyri24:24FH
27.10Fram31:27Stjarnan
27.10Selfoss38:32ÍBV
27.10Afturelding25:23Valur
22.10Valur24:22Akureyri
20.10FH29:28Fram
20.10Stjarnan28:33Haukar
20.10Grótta28:29Selfoss
20.10ÍBV26:27Afturelding
16.10ÍBV27:30Valur
15.10Fram29:28Akureyri
13.10Selfoss24:25Stjarnan
13.10Afturelding27:26Grótta
12.10Haukar24:28FH
08.10Stjarnan22:27Afturelding
06.10Grótta18:26ÍBV
05.10FH32:36Selfoss
05.10Akureyri26:29Haukar
05.10Valur31:25Fram
01.10Grótta23:26Valur
01.10Selfoss29:32Akureyri
29.09Haukar37:41Fram
29.09ÍBV30:23Stjarnan
28.09Afturelding27:26FH
24.09FH36:30ÍBV
24.09Stjarnan21:21Grótta
22.09Akureyri24:30Afturelding
22.09Fram31:27Selfoss
22.09Valur25:21Haukar
19.09Afturelding32:25Fram
19.09Selfoss31:34Haukar
19.09Grótta30:24FH
19.09Stjarnan22:21Valur
18.09ÍBV25:24Akureyri
16.09Valur23:36Selfoss
15.09FH23:23Stjarnan
15.09Haukar30:31Afturelding
15.09Akureyri20:21Grótta
15.09Fram26:26ÍBV
11.09FH27:25Valur
10.09ÍBV34:28Haukar
10.09Stjarnan26:23Akureyri
08.09Afturelding25:32Selfoss
08.09Grótta28:26Fram
08.12 18:30ÍBV:Grótta
08.12 19:30Selfoss:FH
08.12 19:30Fram:Valur
08.12 19:30Afturelding:Stjarnan
10.12 16:00Haukar:Akureyri
12.12 19:30Valur:Stjarnan
15.12 18:00Valur:ÍBV
15.12 19:30Stjarnan:Selfoss
15.12 19:30FH:Haukar
15.12 19:30Grótta:Afturelding
17.12 16:00Akureyri:Fram
02.01 19:30Fram:FH
02.01 19:30Afturelding:ÍBV
02.01 19:30Selfoss:Grótta
02.01 19:30Akureyri:Valur
02.01 19:30Haukar:Stjarnan
05.01 16:00FH:Akureyri
06.01 18:30ÍBV:Selfoss
06.01 19:30Grótta:Haukar
06.01 19:30Stjarnan:Fram
06.01 19:30Valur:Afturelding