Skorti hugrekki í sóknarleikinn

Í gær, 23:13 Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur að loknum þriðja leik Gróttu og ÍBV í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handknattleik í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 25:22 fyrir ÍBV og það er því að duga eða drepast fyrir Gróttu í fjórða leiknum á fimmtudaginn. Meira »

Viljum klára þetta á fimmtudaginn

Í gær, 22:55 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur Eyjaliðsins á Gróttu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handknattleik í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 25:22 ÍBV í vil sem er þar með komið í 2:1 forystu í einvígi liðanna. Meira »

„Mættum tilbúnar til leiks“

Í gær, 21:50 Marthe Sördal og samherjar hennar í Fram-liðinu hrósuðu sigri gegn Stjörnunni í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handknattleik í kvöld og eru þar með komnar í 2:1 í einvíginu. Meira »

„Getum miklu betur en þetta“

Í gær, 21:23 Helena Rut Örvars­dótt­ir hélt sóknarleik Stjörnunnar uppi í leiknum gegn Fram í kvöld. Hún skoraði 10 mörk eða tæplega helming marka Garðabæjarliðsins en það dugði ekki til. Fram hafði betur og er komið í 2:1 í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Meira »

Fram tók forystuna

Í gær, 20:58 Fram er komið í 2:1 í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á heimavelli, 23:21, í þriðja leik liðanna í kvöld. Meira »

ÍBV komið í forystu

Í gær, 20:58 Grótta og ÍBV mættust í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi í kvöld. Fylgst var með leiknum í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Lokatölur í leiknum urðu 25:22 fyrir ÍBV sem er það með komið í 2:1 í einvígi liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Meira »

Fannst ég standa mig ágætlega

Í gær, 14:42 Handknattleiksmaðurinn og Stjörnumaðurinn Egill Magnússon er ásamt Pétri Júníussyni úr Aftureldingu, nýliði í landsliðshópnum sem var valinn fyrir leikina tvo gegn Serbíu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara næstkomandi miðvikudag hér í Laugardalshöll og í Nis í Serbíu þann 3. maí. Meira »

Þurfum að vinna annan leikinn

Í gær, 14:17 Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik segir það ljóst að Ísland þurfi á einum sigri að halda í komandi leikjum liðsins gegn Serbíu. Íslenska liðið hefur tvö stig í 2. sæti riðlisins, vann leikinn á móti Ísrael en tapaði gegn Svartfjallalandi ytra. Meira »

Ólíklegt að Alexander verði með

Í gær, 13:19 Ólíklegt verður að teljast að Alexander Petersson verði með í fyrri landsleik Íslands gegn Serbíu í undankeppni Evrópumótsins á miðvikudaginn kemur en hann er að glíma við meiðsli í nára. Meira »

Bjarki ánægður með upphitun Óla Stef

Í gær, 16:25 Það mun mikið mæða á Bjarka Má Gunnarssyni, landsliðsmanni í handknattleik í leikjunum tveimur gegn Serbíu í undakeppni Evrópumótsins sem framundan eru þar sem Serbarnir hafa tvær sterkar skyttur, þá Mom­ir Ilic, leik­mann Veszprém í Ung­verjalandi og Mar­ko Vuj­in hjá Kiel í Þýskalandi. Meira »

Að duga eða drepast

Í gær, 14:27 Íslenska landsliðið býr sig af fullum krafti undir tvo landsleilki við sterkt lið Serbíu hér heima og ytra. Ásgeir Örn Hallgrímsson er klár í slaginn fyrir fyrri leikinn á miðvikudag en hann segir leikinn leggjast vel í sig. Meira »

Geir fær Damgaard fyrir væna summu

Í gær, 14:16 Danski landsliðsmaðurinn Michael Damgaard verður lærisveinn Geirs Sveinssonar hjá Magedeburg frá og með næstu leiktíð. Hann kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku og samdi til tveggja ára. Meira »

Gunnar stekkur yfir samherjana (myndband)

Í gær, 12:41 Gunnar Malmquist Þórsson, leikmaður Aftureldingar, gerði sér lítið fyrir og stökk yfir félaga sína áður en hann fagnaði með þeim fyrir framan harðasta hóp stuðningsmanns liðsins eftir að Afturelding vann ÍR naumlega, 30:29, í oddaleik í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handknattleik að Varmá í gær. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 27 20 2 5 732:635 42
2 Afturelding 27 19 3 5 690:623 41
3 ÍR 27 13 4 10 733:710 30
4 FH 27 14 2 11 707:688 30
5 Haukar 27 11 6 10 673:633 28
6 Akureyri 27 12 3 12 659:663 27
7 ÍBV 27 11 3 13 695:690 25
8 Fram 27 9 1 17 608:703 19
9 Stjarnan 27 8 3 16 674:717 19
10 HK 27 4 1 22 658:767 9
02.04FH26:28ÍBV
02.04ÍR27:30Akureyri
02.04Haukar29:23HK
02.04Valur23:25Afturelding
02.04Fram21:23Stjarnan
30.03Fram23:27Haukar
30.03Stjarnan26:27Valur
30.03Akureyri19:27FH
30.03Afturelding28:24ÍR
30.03ÍBV37:38HK
28.03Haukar20:25Akureyri
26.03FH24:29Fram
26.03ÍR20:25Valur
26.03ÍBV23:31Afturelding
25.03HK26:30Stjarnan
21.03Akureyri25:19ÍBV
19.03Afturelding27:19HK
19.03Valur25:22Haukar
19.03Stjarnan21:25FH
19.03ÍR21:24Fram
16.03Stjarnan28:26ÍBV
15.03HK22:22Akureyri
13.03ÍBV22:22Haukar
13.03ÍR29:29Stjarnan
12.03Valur25:28Fram
12.03FH29:28Afturelding
09.03HK25:28FH
09.03Afturelding26:21Fram
09.03Haukar28:16Stjarnan
09.03ÍBV30:28ÍR
08.03Akureyri20:26Valur
06.03Stjarnan26:34Afturelding
06.03Valur25:18ÍBV
05.03FH20:33Haukar
05.03ÍR31:28HK
01.03Fram24:26Akureyri
20.02ÍBV30:18Fram
19.02Akureyri24:21Stjarnan
19.02FH30:32ÍR
19.02Afturelding25:25Haukar
19.02HK24:28Valur
16.02Valur31:28FH
16.02Fram25:32HK
16.02Haukar29:24ÍR
15.02Afturelding27:26Akureyri
12.02Fram24:24ÍBV
12.02FH22:27Valur
12.02Afturelding22:17Akureyri
12.02ÍR27:28Stjarnan
12.02Haukar27:19HK
05.02Stjarnan24:26FH
05.02HK15:25Afturelding
05.02Akureyri23:23ÍR
05.02ÍBV17:21Haukar
04.02Valur34:17Fram
18.12Haukar22:23Afturelding
18.12ÍR34:27HK
18.12Fram25:24Stjarnan
18.12FH26:23Akureyri
18.12ÍBV26:19Valur
15.12Valur33:26Haukar
15.12HK22:25FH
15.12Afturelding26:31ÍR
14.12Stjarnan21:22ÍBV
13.12Akureyri31:24Fram
06.12ÍBV28:20Akureyri
04.12FH23:24Afturelding
04.12Haukar25:31ÍR
04.12Fram27:21HK
04.12Valur26:23Stjarnan
29.11Valur30:17Akureyri
29.11HK24:30ÍBV
29.11HK:Valur
27.11Stjarnan29:25Haukar
27.11Afturelding25:27Fram
27.11ÍR29:27FH
24.11ÍBV25:26Fram
22.11Valur37:25HK
22.11Stjarnan24:24Akureyri
20.11Fram18:27ÍR
20.11Haukar22:22FH
20.11ÍBV23:24Afturelding
17.11FH29:22Fram
17.11Afturelding28:28Valur
17.11HK27:28Stjarnan
17.11Akureyri28:21Haukar
16.11ÍR27:25ÍBV
13.11Valur30:25ÍR
13.11Haukar26:13Fram
13.11Stjarnan22:28Afturelding
13.11Akureyri23:18HK
13.11ÍBV21:26FH
06.11Valur28:25FH
06.11Stjarnan26:24ÍR
06.11HK20:31Haukar
06.11Akureyri27:23Afturelding
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10FH31:27Stjarnan
23.10Afturelding22:25HK
23.10Fram20:25Valur
18.10Valur30:24ÍBV
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10HK28:30ÍR
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10Haukar25:24Valur
09.10FH36:28HK
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10HK31:22Fram
06.10ÍR28:28Haukar
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10Afturelding20:19FH
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Fram22:27Afturelding
02.10FH24:28ÍR
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09HK22:27Valur
25.09FH25:24Haukar
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Stjarnan27:26HK
22.09Fram24:28FH
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Afturelding29:22Stjarnan
18.09Fram22:21Haukar
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár