Frakkar mæta Katar í úrslitaleiknum

19:45 Frakkland vann í kvöld sigur á Spáni, 26:22, í undanúrslitum HM í handbolta í Katar og mætir því Katar í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Spánverjar leika hins vegar við Pólverja um bronsverðlaunin. Meira »

Hef aldrei séð annað eins

18:14 „Áhorfendur á leiknum í kvöld urðu vitni að einhverjum stórkostlegasta leik hornamanns sem ég hef séð á öllum mínum ferli,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, um frammistöðu Lasse Svan, hornamanns danska landsliðsins, sem skoraði 13 mörk úr jafnmörgum tilraunum gegn Slóveníu á heimsmeistaramótinu í kvöld. Meira »

Sigur eftir vonbrigði

18:12 „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, í samtali við mbl.is í íþróttahöllinni í Al-Sadd í dag eftir að danska landsliðið tryggði sér rétt til þess að leika um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir að hafa lagt Slóvena, 36:33, í litskrúðugum leik. Danir mæta Króötum á morgun. Meira »

Katar spilar um gullið

17:02 Katar er komið í úrslitaleik HM í handbolta á heimavelli, eftir sigur á Póllandi í undanúrslitum í dag, 31:29. Þetta er langbesti árangur sem Asíuþjóð hefur náð á HM. Meira »

Meiðsli í herbúðum Þjóðverja

15:54 Vel getur svo farið að Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þjóðverja, hafi aðeins eina örvhenta skyttu í liði sínu á morgun þegar þýska landsliðið leikur um sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira »

Spiluðum ekki nógu vel

15:26 „Við spiluðum einfaldlega ekki nógu vel og þegar við fengum færin þá nýttum við þau mjög illa,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, eftir fimm marka tap fyrir Króatíu, 28:23, á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Doha í Katar í dag. Úrslitin þýða að Þjóðverjar leika um sjöunda sæti mótsins á morgun en Króatar um fimmta sætið. Meira »

Serbnesk skytta til Stjörnunnar

12:41 Serbneska skyttan Mílos Ivosevic kemur til landsins á morgun og ætlar að leika með Stjörnunni í Olís-deild karla það sem eftir lifir leiktíðar. Ivosevic hefur þegar fengið atvinnuleyfi hér á landi og því fátt til fyrirstöðu að hann taki til óspilltra málanna með Stjörnunni þegar keppni hefst í Olís-deildinni snemma í febrúar. Meira »

Versti árangur Dana á HM í 10 ár

10:45 Það er ljóst að árangur Dana á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Katar er sá slakasti í tíu ár en Danir, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, geta hæst náð 5. sætinu á mótinu. Meira »

Wilbek ekki óánægður með neitt

09:28 Ulrik Wilbek, íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins og fyrrverandi þjálfari danska karlalandsliðsins um árabil, segir að í heildina séð sé hann ekki ósáttur við neitt hjá liðinu þó það hafi ekki náð því takmarki sínu að spila um verðlaunasæti á heimsmeistaramótinu í Katar undir stjórn nýs þjálfara, Guðmunds Þ. Guðmundssonar. Meira »

Þjóðverjar leika um 7. sætið á HM

14:39 Króatar höfðu betur á móti Þjóðverjum, 28:23, í fyrsta leiknum um sæti 5-8 á HM í Katar í dag og með sigrinum tryggðu Króatarnir sér farseðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna. Meira »

Hannes Jón tekur við West Wien

12:08 Hannes Jón Jónsson, handknattleiksmaður hjá Eisenach í Þýskalandi, verður næsti þjálfari austurríska félagsins West Wien.  Meira »

„Spánverjar eru sigurstranglegri“

09:49 Það mun eflaust mæða mikið á Nikola Karabatic í liði Frakka þegar Evrópu- og ólympíumeistararnir mæta heimsmeisturum Spánverja í undanúrslitum á HM í handbolta í Katar í kvöld. Meira »

Canellas rifjar upp ummæli hjá Lineker

08:35 Joan Canellas, sem tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitunum á HM í handknattleik, rifjaði upp gömul ummæli Gary Lineker fyrrum landsliðsmanns Englendinga í knattspyrnu þegar hann var spurður út í Frakka, andstæðinga Spánverja í undanúrslitunum á HM í Katar í kvöld. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 16 11 2 3 436:385 24
2 ÍR 16 11 2 3 447:406 24
3 Afturelding 16 10 2 4 392:375 22
4 FH 16 9 2 5 422:391 20
5 ÍBV 16 8 1 7 421:404 17
6 Akureyri 16 7 1 8 402:405 15
7 Haukar 16 4 4 8 390:394 12
8 Fram 16 6 0 10 354:411 12
9 Stjarnan 16 4 2 10 402:424 10
10 HK 16 2 0 14 387:458 4
18.12ÍR34:27HK
18.12Fram25:24Stjarnan
18.12Haukar22:23Afturelding
18.12FH26:23Akureyri
18.12ÍBV26:19Valur
15.12Valur33:26Haukar
15.12Afturelding26:31ÍR
15.12HK22:25FH
14.12Stjarnan21:22ÍBV
13.12Akureyri31:24Fram
06.12ÍBV28:20Akureyri
04.12Fram27:21HK
04.12Haukar25:31ÍR
04.12FH23:24Afturelding
04.12Valur26:23Stjarnan
29.11Valur30:17Akureyri
29.11HK:Valur
29.11HK24:30ÍBV
27.11Afturelding25:27Fram
27.11Stjarnan29:25Haukar
27.11ÍR29:27FH
24.11ÍBV25:26Fram
22.11Stjarnan24:24Akureyri
22.11Valur37:25HK
20.11Fram18:27ÍR
20.11Haukar22:22FH
20.11ÍBV23:24Afturelding
17.11FH29:22Fram
17.11HK27:28Stjarnan
17.11Afturelding28:28Valur
17.11Akureyri28:21Haukar
16.11ÍR27:25ÍBV
13.11Haukar26:13Fram
13.11Valur30:25ÍR
13.11Stjarnan22:28Afturelding
13.11Akureyri23:18HK
13.11ÍBV21:26FH
06.11Valur28:25FH
06.11Stjarnan26:24ÍR
06.11HK20:31Haukar
06.11Akureyri27:23Afturelding
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10Fram20:25Valur
23.10FH31:27Stjarnan
23.10Afturelding22:25HK
18.10Valur30:24ÍBV
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10HK28:30ÍR
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10FH36:28HK
09.10Haukar25:24Valur
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10Afturelding20:19FH
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10ÍR28:28Haukar
06.10HK31:22Fram
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Fram22:27Afturelding
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10FH24:28ÍR
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09FH25:24Haukar
25.09HK22:27Valur
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Stjarnan27:26HK
22.09Fram24:28FH
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
18.09Afturelding29:22Stjarnan
04.02 19:30Valur:Fram
05.02 18:00ÍBV:Haukar
05.02 19:00Akureyri:ÍR
05.02 19:30HK:Afturelding
05.02 19:30Stjarnan:FH
12.02 19:30Haukar:HK
12.02 19:30Fram:ÍBV
12.02 19:30ÍR:Stjarnan
12.02 19:30FH:Valur
12.02 19:30Afturelding:Akureyri
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár