Jafnt í toppslagnum í Kópavogi

Í gær, 21:10 HK og KA/Þór skildu jöfn, 25:25, þegar liðin mættust í toppslag liðanna í Grill 66 deild kvenna í handbolta í dag. FH nálgaðist topplið deildarinnar með því að leggja Val U að velli, 24:17. Meira »

Arnór með enn einn stórleikinn

Í gær, 20:32 Arnór Þór Gunnarsson lék á als oddi með liði sínu, Bergischer, þegar liðið bar sigur úr býtum, 34:28, gegn Rhein Vikings í 18. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í karla í dag. Arnór Þór skoraði tíu mörk fyrir Bergischer í leiknum. Meira »

Arnór og Janus Daði fóru illa með Ólaf

Í gær, 17:31 Arnór Atlason og Janus Daði Smárason sem leika undir stjórn Arons Kristjánssonar hjá Aalborg unnu öruggan 30:20-sigur þegar liðið mætti Ólafi Gústafssyni og samherjum hans hjá Kolding í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta karla í dag.  Meira »

Kynslóðaskiptin halda áfram

Í gær, 08:13 Ekkert hik er á Geir Sveinssyni, landsliðsþjálfara í handknattleik karla. Hann tilkynnti í gær hvaða sextán leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumeistaramótið sem hefst í Króatíu 12. janúar. Meira »

Perla og Elvar íþróttafólk Selfoss

í fyrradag Handknattleiksfólkið Perla Ruth Albertsdóttir og Elvar Örn Jónsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss, en verðlaunahátíð félagsins var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í kvöld. Meira »

Fram U með sinn annan sigur

í fyrradag Ungmennalið Fram vann sinn annan sigur í 1. deild kvenna, Grill 66-deildinni í kvöld. Fram mætti þá Aftureldingu á útivelli og hafði betur, 22:16. Meira »

Viggó með átta mörk í svekkjandi jafntefli

í fyrradag West Wien þurfti að sætta sig við svekkjandi 32:32-jafntefli gegn Krems í A-deild Austurríkis í handbolta í kvöld. Krems skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Meira »

Þórir í sjöunda úrslitaleikinn á átta árum

í fyrradag Norska kvennalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum erfiðleikum með að sigra það hollenska í undanúrslitum á HM í Þýskalandi í dag. Lokatölur urðu 32:23 í ójöfnum leik. Meira »

Þórir sló á létta strengi - myndband

í fyrradag Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta, var ansi léttur á fréttamannafundi fyrir leik liðsins gegn Hollandi á HM í Þýskalandi. Meira »

Frakkar mæta Norðmönnum í úrslitum

í fyrradag Frakkland er komið í úrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir 24:22-sigur á Svíþjóð í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en sænska liðið var með 12:11-forystu í hálfleik. Meira »

Daníel varði 15 skot í sigri

í fyrradag Daníel Freyr Andrésson átti góðan leik í 24:18-sigri Ricoh á útivelli gegn Redbergslids í sænsku A-deildinni í handbolta í dag. Hann varði 15 skot og var með 48% markvörslu. Meira »

„Hefðum getað verið heppnari“

í fyrradag Haukar fá verðugt verkefni í 8-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta þegar þeir fá Íslands- og bikarmeistara Vals í heimsókn á Ásvelli. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var nokkuð brattur þegar mbl.is ræddi við hann í dag en meiðsli hafa sett nokkurn strik í reikninginn hjá hans liði fyrir áramót. Meira »

Hópurinn fyrir EM klár - Ágúst í markinu

í fyrradag Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta til leiks á EM í Króatíu í janúar. Auk þeirra verða þrír leikmenn í æfingahópi með A-liðinu í desember. Ágúst Elí Björgvinsson, markmaður FH, og Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, fá því tækifæri á sínu fyrsta stórmóti. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 13 11 0 2 432:342 22
2 Valur 13 9 1 3 349:334 19
3 ÍBV 12 8 2 2 333:316 18
4 Selfoss 13 9 0 4 377:351 18
5 Haukar 13 8 1 4 360:321 17
6 Stjarnan 12 5 3 4 329:317 13
7 Afturelding 13 5 1 7 347:355 11
8 ÍR 13 5 1 7 350:338 11
9 Fram 13 3 2 8 356:407 8
10 Grótta 13 3 1 9 331:352 7
11 Víkingur 13 1 3 9 312:383 5
12 Fjölnir 13 1 3 9 333:393 5
11.12Fram20:30Stjarnan
11.12Afturelding29:33FH
10.12Grótta26:26ÍR
10.12Víkingur22:27Valur
10.12Fjölnir30:32Selfoss
10.12ÍBV26:21Haukar
30.11Fjölnir23:27Víkingur
30.11Selfoss31:26Stjarnan
30.11ÍR24:23Haukar
30.11Valur33:35Grótta
30.11ÍBV19:25Afturelding
29.11FH39:26Fram
27.11ÍR29:33Afturelding
27.11Valur26:30Haukar
26.11Víkingur25:36Selfoss
26.11Fjölnir34:31Grótta
22.11FH30:27Stjarnan
22.11ÍBV31:24Fram
20.11Afturelding23:28Valur
20.11Grótta30:19Víkingur
19.11Selfoss24:23FH
19.11Haukar32:19Fjölnir
19.11Fram24:32ÍR
15.11FH33:34ÍBV
13.11Grótta22:21Selfoss
12.11Valur34:30Fram
12.11Víkingur31:31Haukar
12.11ÍR21:30Stjarnan
12.11Fjölnir26:28Afturelding
06.11FH32:24ÍR
06.11Stjarnan25:27Valur
05.11Fram29:29Fjölnir
05.11Haukar26:21Grótta
05.11Selfoss30:31ÍBV
05.11Afturelding25:19Víkingur
01.11FH41:29Fjölnir
23.10Grótta25:29Afturelding
23.10Valur21:33FH
22.10Fjölnir29:32Stjarnan
22.10Haukar23:24Selfoss
22.10Víkingur24:32Fram
22.10ÍR25:27ÍBV
16.10Afturelding25:32Haukar
16.10Stjarnan27:27Víkingur
15.10Fram28:24Grótta
15.10Selfoss32:26ÍR
15.10Valur31:31ÍBV
12.10Valur24:23ÍR
11.10Víkingur22:36FH
10.10Afturelding28:29Selfoss
09.10Haukar39:30Fram
08.10Grótta24:25Stjarnan
08.10Fjölnir27:27ÍBV
28.09ÍR36:20Fjölnir
28.09FH30:27Grótta
28.09Selfoss23:31Valur
28.09Stjarnan26:30Haukar
28.09Víkingur25:33ÍBV
28.09Fram29:22Afturelding
25.09Haukar23:27FH
25.09Fram33:35Selfoss
25.09Grótta23:24ÍBV
24.09Afturelding27:27Stjarnan
24.09Víkingur24:32ÍR
24.09Fjölnir17:18Valur
18.09ÍR33:22Grótta
18.09Stjarnan25:25Fram
17.09Selfoss34:24Fjölnir
17.09FH32:30Afturelding
17.09Haukar29:23ÍBV
17.09Valur25:21Víkingur
14.09Fram26:43FH
14.09Grótta21:24Valur
14.09Afturelding23:27ÍBV
11.09Víkingur26:26Fjölnir
11.09Haukar21:19ÍR
10.09Stjarnan29:26Selfoss
17.12 16:00ÍBV:Grótta
17.12 17:00ÍR:Víkingur
17.12 17:00Valur:Fjölnir
17.12 20:00Selfoss:Fram
17.12 20:00Stjarnan:Afturelding
18.12 19:30FH:Haukar
21.12 19:30Stjarnan:ÍBV
31.01 18:30ÍBV:Víkingur
31.01 19:30Haukar:Stjarnan
31.01 19:30Afturelding:Fram
31.01 19:30Fjölnir:ÍR
31.01 19:30Grótta:FH
01.02 19:30Valur:Selfoss
04.02 17:00FH:Víkingur
04.02 17:00ÍR:Valur
04.02 19:30Stjarnan:Grótta
04.02 20:00Fram:Haukar
05.02 18:30ÍBV:Fjölnir
05.02 19:30Selfoss:Afturelding
11.02 17:00Valur:ÍBV
11.02 17:00Fjölnir:FH
11.02 19:30ÍR:Selfoss
11.02 20:00Haukar:Afturelding
12.02 19:30Víkingur:Stjarnan
12.02 19:30Grótta:Fram
18.02 17:00ÍBV:ÍR
18.02 17:00Afturelding:Grótta
18.02 19:30Fram:Víkingur
18.02 20:00Selfoss:Haukar
19.02 19:30Stjarnan:Fjölnir
19.02 19:30FH:Valur
28.02 18:30ÍBV:Selfoss
28.02 19:30Valur:Stjarnan
28.02 19:30Víkingur:Afturelding
28.02 19:30Fjölnir:Fram
28.02 19:30Grótta:Haukar
01.03 19:30ÍR:FH
11.03 17:00Haukar:Víkingur
11.03 18:00ÍBV:FH
11.03 19:30Afturelding:Fjölnir
11.03 20:00Fram:Valur
12.03 19:30Selfoss:Grótta
12.03 19:30Stjarnan:ÍR
18.03 19:30Víkingur:Grótta
18.03 19:30Valur:Afturelding
18.03 19:30FH:Selfoss
18.03 19:30ÍR:Fram
18.03 19:30ÍBV:Stjarnan
18.03 19:30Fjölnir:Haukar
25.03 19:30Selfoss:Víkingur
25.03 19:30Haukar:Valur
25.03 19:30Fram:ÍBV
25.03 19:30Grótta:Fjölnir
25.03 19:30Stjarnan:FH
25.03 19:30Afturelding:ÍR
urslit.net