Ekki með í fyrstu landsleikjum Dags

Í gær, 14:53 Þýski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Steffen Weinhold, leikur ekki með Kiel næstu þrjár vikur hið minnsta vegna meiðsla sem hann hlaut í kappleik Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira »

Glandorf hættur með landsliðinu

Í gær, 12:47 Holger Glandorf, leikmaður Flensburgar í þýsku 1. deildinni í handbolta hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér framar í þýska landsliðið í handbolta. Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Þýskalands mun hafa rætt við Glandorf um helgina um framtíð hans með landsliðinu og þá hafi Glandorf tilkynnt um ákvörðun sína. Meira »

Löwen áfram efst og taplaust

í fyrradag Rhein-Neckar Löwen, sem landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson leika með, er áfram efst og taplaust í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Löwen vann í dag nýliða HC Erlangen, 35:18, á heimavelli þegar þriðja umferð deildarinnar var leikin. Meira »

Fylkir vann UMSK-mótið

í fyrradag Fylkir vann HK með eins marks mun, 24:23, í úrslitaleiknum á UMSK-móti kvenna í handknattleik í Digranesi í dag. HK var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 15:13, en Fylkisliðið sneri leiknum sér í hag áður en yfirlauk. Meira »

Erlingur byrjar á sigri

í fyrradag Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í austurríska liðinu Westwien hefja keppnistímabilið af krafti. Í gærkvöldi unnu þeir Bärnbach/Köflach, 37:35, í hörkuleik á heimavelli í fyrstu umferð austurríski A-deildarinnar í handknattleik. Meira »

Emsdetten vann en Eisenach tapaði

30.8. Anton Rúnarsson var markahæstur hjá TV Emsdetten í dag þegar liðið vann SV Henstedt-Ulzburg, 28:26 á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Á sama tíma tapaði annað Íslendingalið, Eisenach, á heimavelli fyrir Nordhorn, 28:25. Meira »

Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið

30.8. Haukar báru sigur úr býtum á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik en liðið hafði betur á móti erkifjendum sínum í FH í úrslitaleik í íþróttahúsinu við Strandgötu í dag. Meira »

Aron byrjaði með stórsigri

30.8. Danska meistaraliðið KIF Kolding Köbenhavn, sem Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari stýrir, hóf titilvörnina í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að vinna stóran sigur á Bjerringbro/Silkeborg á útivelli, 25:16. Heimamenn voru marki yfir eftir rólegan fyrri hálfleik, 9:8. Meira »

Ernir Hrafn úr leik um skeið

29.8. Handknattleiksmaðurinn Ernir Hrafn Arnarson fór í speglun á hné fyrir mánuði síðan og verður frá keppni næsta mánuðinn til viðbótar með liði sínu TV Emsdetten í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Meira »

Ólafur lék aðeins í vörninni

30.8. Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handknattleik sem gekk til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Aalborg í sumar frá Evrópumeisturum Flensburg, lék aðeins í vörn Álaborgarliðsins í dag, þegar það gerði jafntefli við Team Tvis Holstebro, 24:24, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Meira »

Afturelding varð UMSK-meistari

30.8. Afturelding varð í dag UMSK-meistari í handknattleik kala eftir að hafa unnið Stjörnuna, 31:28, í lokaumferð mótsins sem fór fram í Digranesi. Afturelding vann þar með alla þrjá leiki sína í mótinu. Stjarnan vann tvo leiki og vann einn, HK vann einn leik og tapaði tveimur og Grótta rak lestina með þrjá tapleiki. Meira »

Hafnarfjarðarliðin unnu aftur sigra

29.8. Haukar unnu fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla í kvöld, 30:25. FH vann Akureyri 27:25 á sama móti. Hafnarfjarðarliðin unnu einnig leiki sína í gær og mætast því í úrslitaleik á morgun. Meira »

FH vann Íslandsmeistarana

28.8. FH lagði Íslandsmeistara ÍBV að velli, 26:21, þegar Hafnarfjarðarmótið í handbolta karla hófst í Strandgötu í kvöld. Haukar unnu Akureyri, 25:22. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 RN Löwen 3 3 0 0 91:63 6
2 Göppingen 3 3 0 0 81:72 6
3 Gummersbach 3 2 1 0 84:77 5
4 Wetzlar 3 2 0 1 84:72 4
5 Flensburg 3 2 0 1 84:75 4
6 Melsungen 4 2 0 2 105:98 4
7 Lemgo 3 2 0 1 89:83 4
8 Magdeburg 3 2 0 1 79:74 4
9 Kiel 3 2 0 1 71:72 4
10 Hannover-Burgdorf 3 1 1 1 80:77 3
11 Füchse Berlín 2 1 0 1 59:52 2
12 Hamburg 3 0 2 1 69:70 2
13 Bergischer 3 1 0 2 80:84 2
14 N-Lübbecke 3 1 0 2 81:86 2
15 Minden 3 1 0 2 75:81 2
16 Balingen 2 1 0 1 48:56 2
17 Friesenheim 3 0 0 3 70:88 0
18 Bietigheim 3 0 0 3 79:102 0
19 Erlangen 3 0 0 3 69:96 0
31.08RN Löwen35:18Erlangen
31.08Lemgo37:30Bietigheim
31.08Hannover-Burgdorf35:28N-Lübbecke
31.08Hamburg19:20Kiel
31.08Göppingen23:22Wetzlar
31.08Gummersbach30:24Friesenheim
31.08Bergischer24:25Magdeburg
31.08Flensburg29:22Melsungen
31.08Balingen28:25Minden
29.08Wetzlar32:25Lemgo
29.08N-Lübbecke23:26Minden
29.08Melsungen26:27Gummersbach
29.08Magdeburg31:26Erlangen
29.08Friesenheim23:29Göppingen
29.08Hamburg23:23Hannover-Burgdorf
29.08Füchse Berlín32:23Bergischer
27.08Bietigheim22:32RN Löwen
26.08Melsungen31:20Balingen
26.08Kiel30:26Flensburg
24.08RN Löwen24:23Magdeburg
24.08Minden24:30Wetzlar
24.08Gummersbach27:27Hamburg
23.08Göppingen29:27Füchse Berlín
23.08Erlangen25:30N-Lübbecke
23.08Lemgo27:21Kiel
23.08Hannover-Burgdorf22:26Melsungen
23.08Flensburg29:23Friesenheim
23.08Bergischer33:27Bietigheim
03.09 17:45N-Lübbecke:Flensburg
03.09 18:15Balingen:Kiel
05.09 17:45Wetzlar:Kiel
06.09 16:15RN Löwen:Hamburg
06.09 17:00Erlangen:Bergischer
06.09 18:15Bietigheim:Minden
07.09 13:00Balingen:N-Lübbecke
07.09 13:00Füchse Berlín:Gummersbach
07.09 15:15Magdeburg:Göppingen
07.09 15:15Melsungen:Lemgo
07.09 15:15Friesenheim:Hannover-Burgdorf
10.09 18:15Gummersbach:RN Löwen
10.09 18:15Balingen:Hamburg
13.09 13:00Hamburg:Wetzlar
13.09 17:00Bergischer:RN Löwen
13.09 17:00Gummersbach:Bietigheim
13.09 17:00Lemgo:N-Lübbecke
13.09 18:15Göppingen:Erlangen
14.09 13:00Hannover-Burgdorf:Magdeburg
14.09 15:15Füchse Berlín:Balingen
14.09 15:15Minden:Friesenheim
14.09 15:15Kiel:Melsungen
24.09 17:00RN Löwen:Göppingen
24.09 18:15Minden:Füchse Berlín
24.09 18:15Bietigheim:Kiel
24.09 18:15Magdeburg:Flensburg
27.09 13:00Melsungen:Wetzlar
27.09 17:00Bergischer:Minden
27.09 17:00N-Lübbecke:Hamburg
27.09 17:00Erlangen:Gummersbach
28.09 15:15Füchse Berlín:Hannover-Burgdorf
28.09 15:15Bietigheim:Balingen
01.10 17:00Friesenheim:Balingen
01.10 17:00Flensburg:Erlangen
01.10 17:00Wetzlar:N-Lübbecke
01.10 18:15Lemgo:Füchse Berlín
01.10 18:15Minden:RN Löwen
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár