Frábært að tryggja sætið

07:25 „Þetta er í fyrsta sinn í sögu Nice-liðsins sem það tryggir sér sæti í úrslitakeppninni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður franska 1. deildarliðsins Nice, en liðið vann sér í fyrrakvöld sæti í sex liða úrslitakeppni um franska meistaratitilinn. Enn eru tvær umferðir eftir. Meira »

Skoruðu 14 mörk eftir hraðaupphlaup

Í gær, 23:39 Víkingar unnu auðveldan sigur á heimavelli í kvöld, 35:17, í 1. deild karla í handknattleik eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í hálflei, 21:8. Víkingur eru eftir sem áður í öðru sæti deildarinnar en ÍH rekur lestina. Meira »

Mesta gjaldþrot sem ég hef tekið þátt í

Í gær, 22:52 „Þetta var mesta gjaldþrot sem ég hef tekið þátt í. Ég biðst bara afsökunar. Þetta er ófyrirgefanlegt, sérstaklega á móti Haukum,“ sagði Andri Berg Haraldsson, leikmaður FH, ómyrkur í máli eftir tapið stóra gegn Haukum í Kaplakrika í kvöld í Olís-deildinni, 33:20. Meira »

Ætlum að taka 4. sætið af FH

Í gær, 22:44 „Þetta er fyrsta skiptið sem ég spila í Krikanum í meistaraflokki, svo þetta var hörkuupplifun,“ sagði Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, eftir stórsigurinn á FH í Olís-deildinni í kvöld, 33:20. Meira »

Ótrúlegur risasigur Gróttu gegn Selfossi

Í gær, 21:59 Gróttukonur unnu ótrúlegan risasigur á Selfossi í kvöld í síðasta leik 20. umferðar Olís-deildar kvenna en lokatölur urðu 21 marks sigur Gróttukvenna, 31:10 en leikið var á Seltjarnarnesi. Meira »

Mættum ekki til leiks

Í gær, 21:40 „Við mættum ekki til leiks. Fyrri hálfleikur bar þess keim," sagði Bjarki Sigurðsson, þjálfari HK, sem mátti sætta sig við þriggja marka tap gegn sínum gömlu lærisveinum ÍR, 31:28, í Olís-deild karla í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Meira »

Haukar niðurlægðu erkifjendurna

Í gær, 21:07 Haukar niðurlægðu hreinlega granna sína í FH á þeirra eigin heimavelli í Kaplakrika í kvöld með þrettán marka sigri, 33:20, í Olís-deild karla í handknattleik. Haukar komust í 15:2 á fyrstu átján mínútum leiksins. Meira »

Atli Ævar með stórleik í tapi

Í gær, 20:19 Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson átti stórleik fyrir lið sitt Guif Eskilstuna í efstu deild sænska handboltans í kvöld og skoraði átta mörk fyrri fyrir liðið sem laut í lægra haldi fyrir Redbergslid 31:25 á útivelli. Meira »

Erfiðar vikur framundan verði ég með gegn Zagreb

Í gær, 16:50 Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson segir æfingar ganga vel og er afar sæll hjá danska meistaraliðinu KIF Kolding en eins og við sögðum frá fyrr í vikunni mun Ólafur æfa með liðinu og spila mögulega gegn Za­greb í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ólafur fór á fyrstu æfinguna í dag. Meira »

Feginn að þessu er lokið

Í gær, 21:30 „Hreint út sagt var þetta lélegur leikur og við vorum heppnir að vinna," sagði Jón Heiðar Gunnarsson, leikmaður ÍR, eftir þriggja marka sigur á botnliði HK, 31:28, á heimavelli í Olís-deild karla í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Meira »

Rislítill sigur ÍR-inga

Í gær, 21:00 ÍR heldur sínu striki í þriðja sæti Olís-deildar karla í handknattleik en liðið vann í kvöld botnlið HK, 31:28, í íþróttahúsinu við Austurberg eftir að verið með sex marka forskot í hálfleik, 18:12. Meira »

Spilar Halldór Jóhann í kvöld?

Í gær, 19:09 Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH-inga í handknattleik er á leikskýrslu í kvöld fyrir leik liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í handknattleik, ekki aðeins sem þjálfari heldur einnig sem leikmaður og að sögn viðstaddra hitar hann þar upp af fullum krafti. Meira »

Frestað hjá Val og ÍBV

Í gær, 15:08 Leik Valsmanna og ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik sem fram átti að fara í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld hefur verið frestað þar sem Eyjamenn komast ekki í land vegna ófærðar. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 20 15 2 3 556:476 32
2 ÍR 21 13 3 5 584:544 29
3 Afturelding 20 13 3 4 491:458 29
4 FH 21 10 2 9 548:538 22
5 Haukar 21 8 5 8 525:499 21
6 ÍBV 19 9 2 8 492:467 20
7 Akureyri 21 9 2 10 518:522 20
8 Fram 21 6 1 14 462:557 13
9 Stjarnan 19 5 2 12 475:501 12
10 HK 21 3 0 18 505:594 6
05.03ÍR31:28HK
05.03FH20:33Haukar
01.03Fram24:26Akureyri
20.02ÍBV30:18Fram
19.02Akureyri24:21Stjarnan
19.02FH30:32ÍR
19.02HK24:28Valur
19.02Afturelding25:25Haukar
16.02Valur31:28FH
16.02Haukar29:24ÍR
16.02Fram25:32HK
15.02Afturelding27:26Akureyri
12.02ÍR27:28Stjarnan
12.02Haukar27:19HK
12.02Fram24:24ÍBV
12.02FH22:27Valur
12.02Afturelding22:17Akureyri
05.02HK15:25Afturelding
05.02Stjarnan24:26FH
05.02Akureyri23:23ÍR
05.02ÍBV17:21Haukar
04.02Valur34:17Fram
18.12Haukar22:23Afturelding
18.12ÍR34:27HK
18.12Fram25:24Stjarnan
18.12FH26:23Akureyri
18.12ÍBV26:19Valur
15.12HK22:25FH
15.12Afturelding26:31ÍR
15.12Valur33:26Haukar
14.12Stjarnan21:22ÍBV
13.12Akureyri31:24Fram
06.12ÍBV28:20Akureyri
04.12Fram27:21HK
04.12FH23:24Afturelding
04.12Valur26:23Stjarnan
04.12Haukar25:31ÍR
29.11Valur30:17Akureyri
29.11HK24:30ÍBV
29.11HK:Valur
27.11Afturelding25:27Fram
27.11Stjarnan29:25Haukar
27.11ÍR29:27FH
24.11ÍBV25:26Fram
22.11Valur37:25HK
22.11Stjarnan24:24Akureyri
20.11Fram18:27ÍR
20.11Haukar22:22FH
20.11ÍBV23:24Afturelding
17.11HK27:28Stjarnan
17.11Afturelding28:28Valur
17.11FH29:22Fram
17.11Akureyri28:21Haukar
16.11ÍR27:25ÍBV
13.11Valur30:25ÍR
13.11Stjarnan22:28Afturelding
13.11Haukar26:13Fram
13.11Akureyri23:18HK
13.11ÍBV21:26FH
06.11Valur28:25FH
06.11HK20:31Haukar
06.11Stjarnan26:24ÍR
06.11Akureyri27:23Afturelding
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10Afturelding22:25HK
23.10FH31:27Stjarnan
23.10Fram20:25Valur
18.10Valur30:24ÍBV
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10HK28:30ÍR
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10Haukar25:24Valur
09.10FH36:28HK
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10Afturelding20:19FH
06.10ÍR28:28Haukar
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10HK31:22Fram
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Fram22:27Afturelding
02.10FH24:28ÍR
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09FH25:24Haukar
25.09HK22:27Valur
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Fram24:28FH
22.09Stjarnan27:26HK
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09Afturelding29:22Stjarnan
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
06.03 19:30Stjarnan:Afturelding
06.03 19:30Valur:ÍBV
08.03 17:00Akureyri:Valur
09.03 18:00ÍBV:ÍR
09.03 19:30HK:FH
09.03 19:30Afturelding:Fram
09.03 19:30Haukar:Stjarnan
12.03 18:00ÍBV:Haukar
12.03 19:30Valur:Fram
12.03 19:30FH:Afturelding
13.03 18:00ÍR:Stjarnan
14.03 16:00HK:Akureyri
16.03 19:30Stjarnan:ÍBV
19.03 19:30Valur:Haukar
19.03 19:30Stjarnan:FH
19.03 19:30ÍR:Fram
19.03 19:30Afturelding:HK
21.03 17:00Akureyri:ÍBV
26.03 19:30ÍR:Valur
26.03 19:30FH:Fram
26.03 19:30HK:Stjarnan
26.03 19:30ÍBV:Afturelding
28.03 16:00Haukar:Akureyri
30.03 19:30ÍBV:HK
30.03 19:30Afturelding:ÍR
30.03 19:30Akureyri:FH
30.03 19:30Fram:Haukar
30.03 19:30Stjarnan:Valur
02.04 19:30Valur:Afturelding
02.04 19:30Haukar:HK
02.04 19:30ÍR:Akureyri
02.04 19:30FH:ÍBV
02.04 19:30Fram:Stjarnan
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár