Slógum strax úr þeim vígtennurnar

Í gær, 21:37 „Við komum hrikalega klárir í verkefnið eins og markmiðið var. Okkur tókst að slá vígtennurnar úr þeim strax í byrjun,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 30:24, í þriðju rimmu þeirra í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Valshöllinni í kvöld. Meira »

Vorum arfaslakir

Í gær, 21:17 „Við mættum nánast ekki til leiks og voru slakur á öllum sviðum leiksins,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, vonsvikinn eftir skell fyrir Val, 30:24, í þriðja undanúrslitaleik liðanna á Íslandsmóti karla í handknattleik í Valshöllinni í kvöld. Mosfellingar voru nánast ekkert inni í leiknum og voru m.a. níu mörkum undir í hálfleik, 18:9. Meira »

Valsmenn skelltu Aftureldingu

Í gær, 20:55 Valur vann afar sannfærandi sigur á máttlitlum leikmönnum Aftureldingar, 30:24, í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Valshöllinni í kvöld. Valur er þar með kominn yfir í rimmu liðanna, með tvo vinninga gegn einum Aftureldingarmanna. Liðin mætast í fjórða sinn að Varmá á laugardaginn og þá getur Valur tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í þeim leik. Meira »

ÍBV var fyrsti kostur hér heima

Í gær, 15:48 „Þetta er stór ákvörðun og það var erfitt að ákveða sig af því að það var margt í boði. Þegar ég var búinn að taka ákvörðun um að koma heim þá var aldrei spurning um að koma til Vestmannaeyja,“ Meira »

Róbert samdi til þriggja ára

Í gær, 14:39 Róbert Aron Hostert skrifaði rétt í þessu undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV og snýr því aftur til liðsins sem hann kvaddi sem Íslandsmeistari vorið 2014 eftir eins árs veru. Meira »

Annar skellur fyrir ÍBV

Í gær, 14:34 Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV, leikur ekki með liðinu í þriðja undanúrslitaleiknum gegn Haukum á Íslandsmóti karla í handknattleik annað kvöld. Magnús hlaut slæma byltu í öðrum leik liðanna í Vestmannaeyjum á mánudaginn og fékk þungt högg á öxlina. Meira »

Skarð fyrir skildi hjá Fylki

Í gær, 09:33 Handknattleikslið Fylkis í kvennaflokki hefur orðið fyrir blóðtöku fyrir næstu leiktíð. Patricia Szölösi, leikstjórnandi liðsins síðustu þrjú ár, hefur skrifað undir samning við danska B-deildarliðið TMS Ringsted. Meira »

Róbert Hostert á heimleið

Í gær, 07:10 99% líkur eru á að Róbert Aron Hostert spili í Olísdeild karla í handknattleik á næsta tímabili, en Róbert hefur tvö undanfarin ár spilað með danska úrvalsdeildarliðinu Mors/Thy. Meira »

Florentina úr leik?

í fyrradag Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar og íslenska landsliðsins var borin meidd af velli í viðureign Hauka og Stjörnunnar í kvöld. Meira »

Haraldur ráðinn til Fylkis

Í gær, 14:26 Haraldur Þorvarðarson var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs Fylkis í handknattleik kvenna. Hann mun einnig þjálfa 3. flokk kvenna hjá félaginu. Haraldur tekur við starfinu af Halldór Stefáni Haraldssyni sem verið hefur þjálfari Fylkis síðustu fjögur árin. Samningur Haraldar er til tveggja ára. Meira »

Guðjón er tilnefndur

Í gær, 08:30 Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, er eini Íslendingurinn sem er tilnefndur í liði ársins í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira »

Við eigum harma að hefna

í fyrradag „Varnarleikurinn hefur verið fínn hjá okkur á keppnistímabilinu en við breyttum aðeins út af í leikjunum við Fram með því að leika vörnin á mun agressívari hátt en áður. Þar með mættum við skyttum Fram-liðsins vel," sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, eftir að liðið lagði Fram, 21:16, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum tryggði Grótta sér sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira »

Voru eins og dýr í vörninni

í fyrradag „Það gekk allt upp hjá okkur í varnarleiknum að þessu sinni. Stelpurnar voru eins og dýr í vörninni," sagði Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, sem varði að minnsta kosti 31 skot í sigurleik liðsins á Fram, 21:16, í þriðju og síðustu viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmót kvenna í handknattleik. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 27 23 1 3 768:603 47
2 Valur 27 19 1 7 684:624 39
3 Afturelding 27 13 3 11 644:643 29
4 ÍBV 27 11 5 11 701:697 27
5 Grótta 27 12 3 12 702:714 27
6 FH 27 13 1 13 683:715 27
7 Fram 27 11 2 14 652:662 24
8 Akureyri 27 8 5 14 627:664 21
9 ÍR 27 7 2 18 684:743 16
10 Víkingur 27 4 5 18 627:707 13
31.03Fram25:17Akureyri
31.03Grótta33:26Víkingur
31.03Afturelding28:28ÍBV
31.03FH30:27ÍR
29.03Haukar32:31Valur
23.03Akureyri24:26Afturelding
23.03FH28:34Grótta
23.03Valur23:22Fram
23.03ÍR19:32Haukar
23.03ÍBV31:35Víkingur
20.03Akureyri26:27ÍBV
17.03Víkingur27:26ÍR
17.03Fram25:39Haukar
17.03Afturelding23:25FH
17.03Grótta30:30Akureyri
17.03ÍBV24:30Valur
14.03Fram23:29FH
14.03Valur22:22Víkingur
14.03ÍR24:25Afturelding
14.03Haukar36:28Grótta
10.03ÍBV24:24Grótta
10.03Afturelding24:26Valur
10.03Fram22:24ÍR
09.03Haukar26:26FH
06.03Víkingur20:20Akureyri
03.03Akureyri17:28Haukar
03.03Valur23:28FH
03.03Víkingur26:28Afturelding
03.03Grótta22:30ÍR
03.03ÍBV31:27Fram
20.02Haukar29:24ÍBV
19.02FH26:21Akureyri
18.02Fram24:24Víkingur
18.02ÍR21:24Valur
18.02Afturelding24:24Grótta
11.02Víkingur26:30Haukar
11.02Valur23:24Grótta
11.02Afturelding29:24Fram
11.02Akureyri22:21ÍR
11.02ÍBV20:19FH
04.02ÍR25:25ÍBV
04.02Haukar26:22Afturelding
04.02Grótta28:25Fram
04.02FH27:22Víkingur
03.02Valur22:15Akureyri
20.12ÍBV26:28Afturelding
17.12Afturelding22:21Fram
17.12Víkingur20:21Valur
17.12Akureyri25:25ÍBV
16.12ÍR26:27Grótta
15.12FH28:27Haukar
12.12Grótta28:29Akureyri
11.12ÍBV34:28Víkingur
10.12Fram33:26ÍR
10.12Valur32:25FH
10.12Haukar26:19Afturelding
09.12ÍBV21:21Akureyri
08.12Haukar32:25FH
04.12FH24:23ÍBV
03.12Afturelding19:27Valur
03.12ÍR20:26Haukar
03.12Grótta28:24Fram
03.12Akureyri23:22Víkingur
26.11Valur26:27ÍR
26.11Haukar25:18Grótta
26.11Fram26:26Akureyri
22.11Víkingur30:27FH
21.11Grótta24:26Valur
20.11ÍR26:27ÍBV
19.11Afturelding17:17Víkingur
19.11Fram22:24Haukar
19.11Akureyri25:20FH
16.11FH25:29Afturelding
16.11Víkingur23:23ÍR
16.11Valur19:22Fram
16.11Haukar29:19Akureyri
16.11ÍBV26:31Grótta
13.11Haukar25:22Valur
12.11Grótta25:24Víkingur
12.11ÍR24:31FH
12.11Akureyri25:20Afturelding
12.11Fram26:21ÍBV
31.10Valur26:23Akureyri
29.10Víkingur18:29Fram
29.10Afturelding29:28ÍR
29.10ÍBV23:28Haukar
29.10FH26:23Grótta
24.10Valur27:26ÍBV
24.10Grótta31:30Afturelding
22.10Haukar31:19Víkingur
22.10Fram20:18FH
22.10Akureyri32:20ÍR
15.10Fram20:14Afturelding
15.10Valur29:26Víkingur
15.10Grótta31:29ÍR
12.10ÍR27:28Fram
12.10FH19:29Valur
12.10Afturelding24:23Haukar
12.10Akureyri21:27Grótta
12.10Víkingur22:26ÍBV
09.10Haukar38:23ÍR
08.10Valur25:22Afturelding
08.10Fram23:22Grótta
08.10ÍBV31:23FH
04.10Víkingur21:30Akureyri
03.10Afturelding21:23ÍBV
01.10ÍR22:25Valur
01.10Grótta22:24Haukar
01.10FH27:26Víkingur
01.10Akureyri31:24Fram
28.09Haukar31:25Fram
28.09Valur29:21Grótta
28.09Víkingur17:24Afturelding
28.09ÍBV32:31ÍR
27.09FH28:27Akureyri
25.09Grótta23:34ÍBV
24.09Afturelding27:17FH
24.09ÍR28:26Víkingur
24.09Fram22:25Valur
24.09Akureyri17:28Haukar
20.09Haukar19:21ÍBV
19.09Afturelding22:19Akureyri
17.09Valur19:26Haukar
17.09FH33:37ÍR
17.09Víkingur22:20Grótta
17.09ÍBV24:25Fram
14.09Fram24:19Víkingur
14.09ÍR25:24Afturelding
14.09Grótta33:26FH
13.09Akureyri19:27Valur
10.09Afturelding24:21Grótta
10.09ÍR25:23Akureyri
10.09ÍBV24:26Valur
09.09Víkingur19:28Haukar
09.09FH23:21Fram
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár