Býr mun meira í liðinu

08:10 „Ég hef búið á Akureyri drjúgan hluta ævinnar og átt þar mjög farsælan feril sem þjálfari. Mér er mjög hlýtt til þessa félags og langar til að endurgjalda því,“ sagði Atli Hilmarsson sem í gær var ráðinn þjálfari Akureyrar Handboltafélags á nýjan leik. Meira »

Verður Björgvin leynivopnið?

07:18 „Þetta er taktísk breyting tekin með hliðsjón af þeirri staðreynd að Svartfellingar leika öðruvísi handbolta en Ísraelsmenn,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sem í gær gerði þrjár breytingar á landsliðshópnum sem mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM á sunnudag frá leiknum við Ísrael í fyrrakvöld. Meira »

„Mér er mikið létt“

Í gær, 22:16 Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari Dana var ánægður með leik sinna manna gegn Litháum í kvöld en Danir unnu tíu marka sigur á heimavelli í viðureign þjóðanna í undankeppni EM. Meira »

Góð byrjun hjá Guðmundi með Dani

Í gær, 20:45 Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði sigri í sínum fyrsta alvöruleik sem þjálfari danska karlalandsliðsins í handknattleik í kvöld. Meira »

16 marka sigur Evrópumeistaranna

Í gær, 20:04 Evrópumeistarar Frakka hófu titilvörnina með stórsigri gegn Tékkum þegar þjóðirnar áttust við í Chambery í Frakklandi í kvöld í 1. umferð undankeppni Evrópumótsins. Meira »

Stórsigrar hjá Svíum og Króötum

Í gær, 19:45 Svíar og Króatar unnu örugga sigra gegn andstæðingum sínum í undankeppni EM í handknattleik í kvöld.  Meira »

Þrjár breytingar á handboltalandsliðinu

Í gær, 16:50 Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur ákveðið að gera þrjár breytingar á landsliðinu fyrir leikinn við Svarfellinga á sunnudaginn frá sigurleiknum við Ísrael í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Meira »

Atli Hilmars þjálfar Akureyri

Í gær, 09:31 Atli Hilmarsson mun taka við sem þjálfari Akureyrar Handboltafélags af Heimi Erni Árnasyni og stýra liðinu út keppnistímabilið. Heimir mun í stað þess að þjálfa liðið leika með því út tímabilið. Meira »

Guðjón Valur: Ég vissi aldrei af markverðinum

í fyrradag Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson slapp vel þegar markvörður Ísraela keyrði í bakið á honum þegar Guðjón var að taka á móti hraðaupphlaupssendingu undir lok fyrri hálfleiks í leik Íslands og Ísrael í undankeppni EM í Höllinni í kvöld. Sá ísraelski fékk réttilega rauða spjaldið en fyrir utan höggið og byltu á gólfinu slapp Guðjón furðu vel frá atvikinu. Meira »

Fer Guðmundi vel að vera rólegri

Í gær, 16:57 Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu í handknattleik segja að ekki felist stórvægilegar breytingar í því að hafa Guðmund sem þjálfara í stað Ulrik Wilbek, sem stýrði liðinu með frábærum árangri um árabil. Meira »

Alexander í leikbann

Í gær, 13:00 Alexander Örn Júlíusson leikmaður Vals í Olís-deild karla hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ.  Meira »

Vinnuframlagið var gott

í gær „Menn ætluðu sér mikið í leiknum og tókst að sýna að þeir stóðu undir þeim væntingum,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir sigurinn á Ísraelsmönnum, 36:19, í fyrsta leik undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira »

Stefán: Allir voru á fullri ferð

í fyrradag Stefán Rafn Sigurmannsson kom inn á í vinstra hornið þegar fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var hvíldur og skoraði fjögur mörk úr fimm skotum á síðustu tuttugu mínútum leiksins gegn Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. Ísland sigraði 36:19 og byrjaði nýja undankeppni fyrir EM 2016 með stórsigri. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 8 6 1 1 191:172 13
2 ÍR 8 5 2 1 219:202 12
3 FH 8 5 1 2 219:200 11
4 Valur 8 5 1 2 205:190 11
5 ÍBV 8 4 1 3 221:217 9
6 Haukar 8 2 3 3 192:195 7
7 Akureyri 8 3 0 5 209:211 6
8 HK 8 2 0 6 203:223 4
9 Fram 8 2 0 6 172:203 4
10 Stjarnan 8 1 1 6 205:223 3
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10Fram20:25Valur
23.10FH31:27Stjarnan
23.10Afturelding22:25HK
18.10Valur30:24ÍBV
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10HK28:30ÍR
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10Haukar25:24Valur
09.10FH36:28HK
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10HK31:22Fram
06.10ÍR28:28Haukar
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10Afturelding20:19FH
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Fram22:27Afturelding
02.10FH24:28ÍR
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09HK22:27Valur
25.09FH25:24Haukar
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Stjarnan27:26HK
22.09Fram24:28FH
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
18.09Afturelding29:22Stjarnan
06.11 18:00ÍBV:Fram
06.11 19:00Akureyri:Afturelding
06.11 19:30HK:Haukar
06.11 19:30Stjarnan:ÍR
06.11 20:15Valur:FH
13.11 18:00ÍBV:FH
13.11 19:00Akureyri:HK
13.11 19:30Valur:ÍR
13.11 19:30Stjarnan:Afturelding
13.11 19:30Haukar:Fram
16.11 15:00ÍR:ÍBV
17.11 19:00Akureyri:Haukar
17.11 19:30Afturelding:Valur
17.11 19:30FH:Fram
17.11 19:30HK:Stjarnan
20.11 18:00ÍBV:Afturelding
20.11 20:00Haukar:FH
20.11 20:15Valur:HK
20.11 20:15Fram:ÍR
22.11 16:00Stjarnan:Akureyri
27.11 19:30Stjarnan:Haukar
27.11 19:30ÍR:FH
27.11 19:30Afturelding:Fram
29.11 15:00HK:Valur
29.11 16:00Valur:Akureyri
04.12 19:30Valur:Stjarnan
04.12 19:30FH:Afturelding
04.12 19:30Fram:HK
04.12 19:30Haukar:ÍR
06.12 15:00ÍBV:Akureyri
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár