Rut er ófrísk og spilar ekki með nýja liðinu

Í gær, 09:51 Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, mun að öllum líkindum ekkert spila með sínu nýja liði Esbjerg í Danmörku. Rut er ófrísk og á von á sér í febrúar. Meira »

Lausn virðist ekki í sjónmáli

Í gær, 07:03 Eftir því sem næst verður komist situr allt fast í deilu Arons Pálmarssonar og ungverska handknattleiksliðsins Veszprém.  Meira »

Ísland hafnaði í 10. sæti á HM

í fyrradag Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri hafnaði í 10. sæti á heimsmeistaramótinu í Georgíu eftir tap fyrir Þýskalandi, 37:26, í leiknum um níunda sætið í dag. Meira »

Teitur frábær en fyrsta tap Íslands dýrkeypt

16.8. Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri komst ekki í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Georgíu eftir tap fyrir Svíum, 31:25, í 16-liða úrslitum mótsins nú í morgun. Meira »

Fjórar barnshafandi í efstu deild

15.8. Að minnsta kosti fjórir leikmenn í liðum úr efstu deild kvenna í handknattleik, Olís-deildarinnar, verða ekki með sínum liðum stóran hluta vetrar þar sem þær eiga von á barni. Meira »

Teitur er markahæstur á HM

15.8. Teitur Örn Einarsson er markahæstur allra leikmanna á heimsmeistaramóti U19 ára landsliða í handknattleik sem nú stendur yfir í Georgíu. Meira »

Sigurmark í blálokin og Ísland tók efsta sætið

14.8. Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri fór í gegnum riðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða með fullt hús stiga eftir sigur á Þýskalandi, 28:27, í úrslitaleik um efsta sæti B-riðils í dag. Leikið er í Georgíu. Meira »

Arftaki Arons kemur ekki fyrr til Vészprem

12.8. Ljubomir Vranjes, hinn sænski þjálfari handboltaliðs Veszprém í Ungverjalandi, segir fyrstu daga sína í starfi hafa verið nokkuð stormasama vegna hátternis Arons Pálmarssonar. Meira »

Ályktað um stöðu Arons

11.8. Staða Arons Pálmarssonar hjá ungverska félaginu Veszprém var til umfjöllunar 8. ágúst á fundi hjá stjórn samtaka sem kallast Forum Club Handball. Stjórnin sendi frá sér ályktun þess efnis að fjarvera Arons frá æfingum væri „óásættanleg“. Meira »

Dagur sendi Japani í sjóinn

15.8. Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan í handknattleik, er með landsliðið í æfingabúðum hér á Ísandi þessa daga og vikur og þar er ekkert gefið eftir. Meira »

Tíu marka sigur á Alsír

12.8. Íslenska U19 ára landslið karla í handknattleik vann tíu marka sigur á Alsír, 37:27 í heimsmeistaramótinu í Georgíu. Staðan í hálfleik var 15:13 íslenska liðinu í vil. Meira »

Ísland með stórsigur á heimamönnum

11.8. Íslenska U19 ára landsliðið í handknattleik hafði betur gegn Georgíu, 42:25, á heimsmeistaramótinu sem fram fer þar í landi. Íslenska liðið byrjaði vel og hafði forystu allan leikinn, staðan í hálfleik var 24:8. Meira »

Virkilega ánægður með þessa tilkomu

10.8. „Ég er virkilega ánægður með þessa tilkomu og þetta er spennandi tímabil sem er framundan," sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik eftir að Ramune Pekarskyte var tilkynnt sem leikmaður liðsins í dag. Meira »