Björgvin slökkti í skapbráðum FH-ingum

07:52 Það voru litlir kærleikar með liðunum sem öttu kappi í Austurbergi í gær þar sem FH-ingar komu í heimsókn til ÍR.  Meira »

Florentina fór hamförum

07:22 Ákveðinn og góður varnarleikur og stórbrotin frammistaða Florentínu Stanciu í markinu, sem varði 25 skot, lögðu öðru fremur grunn að níu marka sigri á ítalska landsliðinu, 26:17, í fyrri viðureign Íslands og Ítalíu í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Chieti á Ítalíu síðdegis í gær. Staðan í hálfleik var 13:8, Íslandi í vil. Meira »

Duglegir strákar númer eitt, tvö og þrjú

Í gær, 23:08 „Þetta er frábær tilfinning og ótrúlega gott að vinna. Við erum að uppskera eftir frábæra frammistöðu í dag. Við vorum að spila heilt yfir vel bæði varnarlega og sóknarlega. Ég var ánægður með mína stráka,“ sagði Guðlaugur Arnarsson þjálfari Framara eftir að liðið sigraði topplið Aftureldingar 27:25 í Mosfellsbæ í Olís-deild karla í handknattleik. Meira »

Virkilega fúlt hér á heimavelli

Í gær, 22:47 „Þetta er virkilega fúlt hérna á heimavelli. Við ætluðum að gera betur en við gerðum en við lentum á virkilega grimmu Framliði sem vann að lokum sanngjarnan sigur, “ sagði Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar svekktur eftir 27:25 tap gegn Fram á heimavelli í Olís-deild karla í handknattleik. Meira »

Skellur hjá Þóri og lærimeyjum

Í gær, 22:31 Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fór illa af stað á fjögurra landa móti í Larvik í Noregi í kvöld. Norska liðið varð að játa sig sigrað gegn danska landsliðinu, 24:21. Meira »

Róbert með og PSG í annað sæti

Í gær, 22:25 Stjörnum prýtt stórlið PSG komst í kvöld upp í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar liðið vann Créteil, 29:21, á útivelli. PSG er þar með fjórum stigum á eftir Montpellier sem situr á toppnum með 20 stig að loknum 11 umferðum. Arnór Atlason og samherjar í Saint Raphael féllu niður um eitt sæti, í þriðja, með 15 stig. Meira »

„Veit ekki hvað við vorum oft útaf“

Í gær, 21:22 „Þetta var lélegt af okkar hálfu fannst mér. Það var engin vörn og engin markvarsla hjá okkur í fyrri hálfleik þar sem þeir skora einhver átján mörk og þar köstuðum við leiknum frá okkur,“ sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH, í samtali við mbl.is eftir tveggja marka tap liðsins gegn ÍR, 29:27, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Meira »

Framarar skelltu toppliðinu

Í gær, 21:06 Fallbaráttulið Fram sigraði topplið Aftureldingar í 13. umferð Olís-deildar karla í handbolta 27:25 í Mosfellsbæ í afar spennandi leik en um er að ræða annar sigur Framliðsins í röð. Meira »

Keyrðum yfir ítalska liðið

í gær „Fyrst og fremst þá lékum við frábæra 6/0 vörn og síðan var Florentina frábær í markinu. Þessir tveir þættir lögðu grunn að sigrinum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, eftir níu marka sigur íslenska landsliðsins á ítalska landsliðinu, 26:17, í fyrri leik liðanna í 3. riðli forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik Chieti á Ítalíu í dag. Meira »

„Fagnaði aðeins framan í hann“

Í gær, 21:24 Það var mikil barátta í þessum leik og ætlaði allt að sjóða upp úr held ég bara. Þetta var mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði stórskyttan Björgvin Hólmgeirsson í liði ÍR í samtali við mbl.is eftir tveggja marka sigur liðsins á FH, 29:27, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Meira »

Stjarnan skellti Haukum

Í gær, 21:10 Stjarnan vann Hauka með fjögurra marka mun, 29:25, í viðureign liðanna í Olís-deild karla í handknattleik í TM höllinni í kvöld. Þar með komst Stjarnan upp fyrir ÍBV í 7. sæti deildarinnar með 10 stig að loknum 13 leikjum. Haukar eru í sætinu fyrir ofan með 12 stig. Meira »

Björgvin í stuði í sigri ÍR-inga á FH

Í gær, 20:56 ÍR-ingar höfðu betur þegar FH kom í heimsókn í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld, en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Eftir að Hafnfirðingar höfðu haft frumkvæðið í upphafi leiks komu heimamenn öflugir til baka og uppskáru tveggja marka sigur,29:27. Meira »

Níu marka íslenskur sigur í Chieti

í gær Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna fór afar vel af stað í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Íslenska liðið vann það ítalska með níu marka mun, 26:17, í fyrri viðureigninni í Chieti á Ítalíu eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Liðin mætast á nýjan leik í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 13 8 2 3 319:299 18
2 Valur 12 8 2 2 328:293 18
3 ÍR 13 8 2 3 351:328 18
4 FH 13 7 2 4 348:322 16
5 Akureyri 12 6 1 5 311:297 13
6 Haukar 13 4 4 5 317:307 12
7 Stjarnan 13 4 2 7 334:351 10
8 ÍBV 12 4 1 7 315:320 9
9 Fram 13 4 0 9 278:335 8
10 HK 12 2 0 10 293:342 4
27.11ÍR29:27FH
27.11Afturelding25:27Fram
27.11Stjarnan29:25Haukar
24.11ÍBV25:26Fram
22.11Stjarnan24:24Akureyri
22.11Valur37:25HK
20.11Fram18:27ÍR
20.11Haukar22:22FH
20.11ÍBV23:24Afturelding
17.11FH29:22Fram
17.11Afturelding28:28Valur
17.11HK27:28Stjarnan
17.11Akureyri28:21Haukar
16.11ÍR27:25ÍBV
13.11Haukar26:13Fram
13.11Stjarnan22:28Afturelding
13.11Valur30:25ÍR
13.11Akureyri23:18HK
13.11ÍBV21:26FH
06.11Valur28:25FH
06.11Stjarnan26:24ÍR
06.11HK20:31Haukar
06.11Akureyri27:23Afturelding
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10Fram20:25Valur
23.10FH31:27Stjarnan
23.10Afturelding22:25HK
18.10Valur30:24ÍBV
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10HK28:30ÍR
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10FH36:28HK
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10Haukar25:24Valur
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10ÍR28:28Haukar
06.10HK31:22Fram
06.10Afturelding20:19FH
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10FH24:28ÍR
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Fram22:27Afturelding
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09HK22:27Valur
25.09FH25:24Haukar
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Stjarnan27:26HK
22.09Fram24:28FH
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
18.09Afturelding29:22Stjarnan
29.11 15:00HK:ÍBV
29.11 15:00HK:Valur
29.11 16:15Valur:Akureyri
04.12 19:30FH:Afturelding
04.12 19:30Valur:Stjarnan
04.12 19:30Haukar:ÍR
04.12 19:30Fram:HK
06.12 15:00ÍBV:Akureyri
13.12 15:00Akureyri:Fram
14.12 15:00Stjarnan:ÍBV
15.12 19:30Afturelding:ÍR
15.12 19:30HK:FH
15.12 19:30Valur:Haukar
18.12 18:00ÍBV:Valur
18.12 18:30FH:Akureyri
18.12 19:30ÍR:HK
18.12 19:30Fram:Stjarnan
18.12 19:30Haukar:Afturelding
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár