Martröð markvarða Angóla

10:12 Manuel Nascimento leikstjórnandi í liði Angóla þurfti að standa vaktina í mark liðsins í rúmar fimm mínútur í seinni hálfleiknum gegn Spánverjum á HM í gærkvöld. Meira »

Flestum spurningum svarað

09:00 Markvarslan hefur verið í ágætu lagi hjá íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Björgvin Páll Gústavsson skilaði góðri frammistöðu í tapleikjunum á móti Spáni og Slóveníu og Aron Rafn Eðvarðsson átti flotta innkomu í seinni hálfleiknum gegn Túnisum. Meira »

Tímabilinu lokið hjá Hreiðari Levý

08:07 Hreiðar Levý Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, mun ekki geta leikið meira á þessu tímabili með liði sínu Halden í norsku úrvalsdeildinni. Meira »

Stór sigur að geta hlaupið og tekið á

08:00 „Það eitt og sér að ég skuli geta hlaupið og tekið aðeins á, er ég alveg ótrúlega ánægð með. Um tíma var ekkert endilega útlit fyrir það,“ segir handknattleikskonan Rakel Dögg Bragadóttir úr Stjörnunni. Meira »

Ánægður með traust Geirs

07:10 Arnar Freyr Arnarsson er einn af nýju strákunum í íslenska landsliðinu sem spilar á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi. Arnar Freyr, sem er stór og stæðilegur línumaður og sterkur varnarmaður, hefur sýnt fína takta og ekki er langt í að hann eigni sér línustöðuna og hafi þar með betur í samkeppninni við Kára Kristján Kristjánsson og Vigni Svavarsson. Meira »

Tólf marka sigur á Svartfellingum

Í gær, 22:18 Íslenska landsliðið í handknattleik drengja, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann landslið Svartfellinga í sama aldursflokki, 29:17, í fyrsta leik sínum á Miðjarðarhafsmótinu sem fram fer í París. Meira »

Danir unnu í hörkuleik við Svía

Í gær, 21:15 Það var heldur betur stórleikur í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld þegar grannþjóðirnar Danir og Svíar áttust við, en bæði lið leika undir stjórn íslenskra þjálfara. Eftir æsispennandi leik voru það Danirnir hans Guðmundar Guðmundssonar sem hrósuðu sigri, 27:25. Meira »

Hvernig lögðu Íslendingar undir sig handboltaheiminn?

Í gær, 20:40 „Þeir þurftu að fá lánaðan Svía til þess að komast hátt í fótboltanum. Í handboltanum hafa þeir hins vegar lagt undir sig heiminn upp á eigin spýtur á síðustu árum.“ Meira »

Egyptar blanda sér í Íslendingaslaginn

Í gær, 18:20 Egyptar blönduðu sér í toppbaráttu D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik með öruggum sigri á Barein, 31:29.  Meira »

Himinhátt fall Pólverja

Í gær, 21:34 Það hvorki gengur né rekur hjá Pólverjum á heimsmeistaramótinu í handknattleik, en liðið tapaði sínum þriðja leik í röð þegar Rússar höfðu betur, 24:20, í C-riðlinum í kvöld. Meira »

Spánn valtaði yfir næstu mótherja Íslands

Í gær, 21:12 Spánn er kominn áfram í 16-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir öruggan sigur á Angóla, 42:22, í B-riðli, riðli Íslands. Angóla er einmitt mótherji íslenska liðsins á morgun. Meira »

Ísland er nágrannaþjóðum töluvert að baki

Í gær, 19:35 Evrópska handknattleikssambandið birtir á heimasíðu sinni í dag styrkleikalista aðildarsambanda sinna fyrir árið 2016. Þar kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Meira »

Slóvenar fyrstir áfram úr okkar riðli

Í gær, 18:10 Slóvenar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir öruggan sigur á Makedóníu, 29:22, í B-riðli, riðli Íslands, í dag. Íslendingar eiga þar af leiðandi enn möguleika á að ná þriðja sæti riðilsins. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 16 11 2 3 432:417 24
2 Haukar 16 11 0 5 502:454 22
3 FH 16 7 4 5 437:421 18
4 Valur 16 9 0 7 426:426 18
5 Selfoss 16 8 0 8 483:469 16
6 ÍBV 16 7 2 7 439:432 16
7 Fram 16 6 1 9 467:481 13
8 Akureyri 16 4 3 9 384:408 11
9 Grótta 16 5 1 10 393:418 11
10 Stjarnan 16 4 3 9 377:414 11
06.01Valur:Afturelding
06.01Stjarnan:Fram
06.01Grótta:Haukar
06.01ÍBV:Selfoss
05.01FH:Akureyri
02.01Haukar:Stjarnan
02.01Afturelding:ÍBV
02.01Selfoss:Grótta
02.01Fram:FH
02.01Akureyri:Valur
17.12Akureyri25:34Fram
15.12Stjarnan26:32Selfoss
15.12Grótta25:26Afturelding
15.12FH29:30Haukar
15.12Valur28:24ÍBV
12.12Valur26:31Stjarnan
10.12Haukar29:19Akureyri
08.12Selfoss24:35FH
08.12Fram30:23Valur
08.12Afturelding29:17Stjarnan
08.12ÍBV29:24Grótta
03.12Stjarnan21:22ÍBV
01.12FH23:23Afturelding
01.12Fram30:32Haukar
01.12Akureyri25:23Selfoss
01.12Valur31:21Grótta
26.11Afturelding23:23Akureyri
26.11Grótta26:23Stjarnan
25.11ÍBV23:24FH
24.11Selfoss31:25Fram
23.11Haukar34:29Valur
20.11Akureyri24:24ÍBV
17.11Haukar40:30Selfoss
17.11Fram28:38Afturelding
17.11FH26:22Grótta
14.11Stjarnan22:22FH
14.11Selfoss29:31Valur
14.11ÍBV37:29Fram
13.11Afturelding17:35Haukar
13.11Grótta18:21Akureyri
10.11Selfoss32:25Afturelding
10.11Akureyri24:20Stjarnan
10.11Valur30:29FH
10.11Fram29:30Grótta
10.11Haukar32:24ÍBV
29.10Haukar34:32Grótta
27.10Selfoss38:32ÍBV
27.10Fram31:27Stjarnan
27.10Afturelding25:23Valur
27.10Akureyri24:24FH
22.10Valur24:22Akureyri
20.10FH29:28Fram
20.10Stjarnan28:33Haukar
20.10Grótta28:29Selfoss
20.10ÍBV26:27Afturelding
16.10ÍBV27:30Valur
15.10Fram29:28Akureyri
13.10Selfoss24:25Stjarnan
13.10Afturelding27:26Grótta
12.10Haukar24:28FH
08.10Stjarnan22:27Afturelding
06.10Grótta18:26ÍBV
05.10Akureyri26:29Haukar
05.10Valur31:25Fram
05.10FH32:36Selfoss
01.10Grótta23:26Valur
01.10Selfoss29:32Akureyri
29.09Haukar37:41Fram
29.09ÍBV30:23Stjarnan
28.09Afturelding27:26FH
24.09Stjarnan21:21Grótta
24.09FH36:30ÍBV
22.09Valur25:21Haukar
22.09Fram31:27Selfoss
22.09Akureyri24:30Afturelding
19.09Selfoss31:34Haukar
19.09Afturelding32:25Fram
19.09Stjarnan22:21Valur
19.09Grótta30:24FH
18.09ÍBV25:24Akureyri
16.09Valur23:36Selfoss
15.09FH23:23Stjarnan
15.09Haukar30:31Afturelding
15.09Akureyri20:21Grótta
15.09Fram26:26ÍBV
11.09FH27:25Valur
10.09ÍBV34:28Haukar
10.09Stjarnan26:23Akureyri
08.09Afturelding25:32Selfoss
08.09Grótta28:26Fram