„Ruddalegur Wilbek í valdabaráttu við Guðmund“

11:02 Það var alveg vitað að eitthvað meira yrði úr frétt TV 2-fréttastöðvarinnar um mál Ulriks Wilbek og Guðmunar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara nýkrýndra danskra ólympíumeistara í handknattleik karla, í gær. Í dag bættist við umfjöllun BT um málið sem kryddar það heldur betur. Meira »

Vilja framlengja við Aron

07:36 Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er að hefja sitt annað tímabil með ungverska meistaraliðinu Veszprém en Aron gekk í raðir félagsins frá þýska liðinu Kiel fyrir síðustu leiktíð. Meira »

Brjálæði að brottrekstur hafi komið til tals

Í gær, 19:42 Dan Phillipsen, ritstjóri TV2 Sport í Danmörku segir að það hafi verið brjálæði hjá Ulrik Wilbek að hafa rætt þann möguleika að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara karlalalandsliðs Danmerkur í handknattleik á miðjum Ólympíuleikum. Meira »

Fundaði með leikmönnum án Guðmundar

í gær Fréttastofa TV2 í Danmörku fullyrðir í dag að Guðmundur Guðmundsson hefði verið vel getað verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara karlalandsliðs Danmerkur í handknattleik og sendur heim frá nýafstöðnum Ólympíuleikum í Ríó. Það var auðvitað áður en Guðmundur gerði Dani að ólympíumeisturum. Meira »

Selfyssingar eru bjartsýnir

í gær Magnús Mattíasson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss, er vongóður um að karlalið félagsins fái að leika heimaleiki sína í Olís-deild karla í íþrótta­húsi Vall­a­skóla í vetur. Meira »

Ólafur kominn til Stjörnunnar

25.8. Handknattleiksmaðurinn Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna úr Garðabæ og mun því leika með nýliðunum í Olís-deildinni næstu tvö tímabil hið minnsta. Meira »

Merkilegur sess

24.8. Guðmundi Guðmundssyni hefur tekist að skapa sér merkilegan sess í handboltasögu Ólympíuleikanna. Hann er fyrsti handboltaþjálfarinn sem fer með lið frá tveimur þjóðum alla leið í úrslitaleiki á Ólympíuleikum. Meira »

Ekki leikið í Vallaskóla

24.8. Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur sett Selfossi stólinn fyrir dyrnar um að meistaraflokkur leiki heimaleiki sína í Olís-deild karla í íþróttahúsi Vallarskóla. Meira »

Gísli skoraði 16 í sigri á Serbum

21.8. Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann í morgun Serba, 32:30, í leik um sjöunda sæti á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Króatíu. Serbar voru marki yfir í hálfleik, 17:16. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór hamförum í leiknum og skoraði helming marka íslenska liðsins. Meira »

Fundað um handboltavöll

25.8. Handknattleikssamband Íslands (HSÍ), sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélag Selfoss (UMFS) koma saman á næstu dögum til að komast að niðurstöðu um aðstöðu Handknattleiksdeildar UMFS fyrir komandi tímabil sem hefst 19. september. Meira »

Eggert heldur heim á leið

24.8. Anders Eggert, danski landsliðsmaðurinn í handknattleik, sem leikið hefur með þýska liðinu Flensburg síðasta áratuginn gengur til liðs við danska liðið Skjern eftir næsta keppnistímabil. Eggert skrifaði undir þriggja ára samning við Skjern. Meira »

Eiga fullt erindi í efri hlutann

23.8. Íslenska U18 landslið karla í handbolta lauk í fyrradag keppni á Evrópumótinu í Króatíu með sigri gegn Serbum, 32:30, sem tryggði liðinu sjöunda sæti á mótinu. Meira »

FH-ingar unnu Hafnarfjarðarmótið

20.8. Karlalið FH í handknattleik sigraði Hauka 31:22 í lokaumferð Hafnarfjarðarmótsins í dag. FH stendur því upp sem sigurvegari á mótinu en liðið vann mótið á markatölu. Meira »