Löwen aftur í toppsætið

Í gær, 23:47 Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld á nýjan leik á topp þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með auðveldum heimasigri gegn botnliðinu Coburg, 33:20. Meira »

„Bjóst ekki við svo stórum sigri“

Í gær, 20:35 Ýmir Örn Gíslason stóð sig virkilega vel í miðri vörn Vals á Hlíðarenda í dag, þegar Valur sigraði Potaissa frá Rúmeníu 30:22, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Meira »

„Takk fyrir stuðninginn“

Í gær, 20:09 „Mér fannst við spila góðan varnarleik í dag og vera skynsamir í sókninni,“ sagði Anton Rúnarsson, leikstjórnandi Vals, í samtali við mbl.is á Hlíðarenda þar sem Valur vann Potaissa frá Rúmeníu 30:22 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Meira »

Ný stjórn kjörin hjá HSÍ

Í gær, 19:41 Kosið var um formann Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, á ársþingi sambandsins í dag. Guðmundur B. Ólafsson var sjálfkjörinn formaður HSÍ og Davíð B. Gíslason, Hjalti Þór Hreinsson, Hjördís Guðmundsdóttir og Þorbergur Aðalsteinsson voru kosin í stjórn HSÍ. Meira »

Öruggur sigur Vals í fyrri leiknum

Í gær, 19:28 Valur er með átta marka forskot að loknum fyrri leiknum gegn Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Valur hafði betur 30:22 á Hlíðarenda í kvöld. Meira »

KR í úrvalsdeildina - líklega

Í gær, 19:18 KR tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um sæti í efstu deild í handbolta karla með 29:28-sigri sínum gegn Víkingi Reykjavík eftir framlengdan leik í KR-heimilinu í Vesturbænum í dag. KR mætir annað hvort Þrótti Reykjavík eða ÍR í úrslitaeinvíginu, en liðin mætast í oddaleik í einvígi sínu um þátttökuréttinn í úrslitaeinvíginu. Meira »

Aron markahæstur í Meistaradeildinni

Í gær, 17:13 Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém eru í góðri stöðu eftir sigur á franska liðinu Montpellier, 26:23, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira »

Þróttur nældi í oddaleik

Í gær, 16:25 Þróttur jafnaði einvígið við ÍR í umspili 1. deildar karla í handknattleik í dag þegar Þróttarar unnu annan leik liðanna 27:25 í Laugardalshöll. Meira »

Bjarki og félagar í góðri stöðu

Í gær, 14:39 Bjarki Már Elísson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Füchse Berlín eru í góðri stöðu í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins eftir 30:25-útisigur gegn Tatabanya frá Ungverjalandi í fyrri viðureign liðanna í dag. Meira »

Stöngin út í orðsins fyllstu merkingu

Í gær, 17:22 „Við komum ekki nógu sterkir inn í leikinn og náðum ekki takti í sóknarleikinn. Við fórum svo illa með mörg góð færi og þetta var stöngin út í orðsins fyllstu merkingu þar sem við skutum afar oft í tréverkið í þessum leik,“ sagði Ernir Hrafn Arnarson, leikmaður Aftureldingar, í samtali við mbl.is eftir 28:25 tap liðsins gegn FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta að Varmá í dag. Meira »

Kominn tími á að skora fyrir utan

Í gær, 16:41 „Það er gott að vera 2:0 yfir, en við vitum það hins vegar að þetta einvígi er ekki búið og við verðum að spila vel í þriðja leikum á fimmtudaginn til þess að klára dæmið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH, í samtali við mbl.is, en hann var markahæsti leikmaður liðsins með sjö mörk í 28:25-sigri gegn Aftureldingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta að Varmá í dag. Meira »

FH-ingar komnir í kjörstöðu

Í gær, 16:23 FH er komið 2:0 yfir í einvígi sínu við Aftureldingu í undanúrslitum Olísdeildar karla eftir 28:25-sigur liðsins í öðrum leik liðanna í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í dag. Hafa þarf betur í þremur leikjum liðanna til þess að tryggja sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Meira »

Allt öðruvísi mótherji

Í gær, 07:55 „Þessu liði svipar meira til norska liðsins Haslum sem við unnum í 32 liða úrslitum keppninnar en til liðanna frá Svartfjallalandi og Serbíu sem við lékum á móti í sextán og átta liða úrslitum. Hraðinn er miklu meiri, ekki síst í sóknarleiknum.“ Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 27 16 5 6 762:706 37
2 ÍBV 27 16 4 7 777:709 36
3 Haukar 27 17 1 9 819:760 35
4 Afturelding 27 13 4 10 738:745 30
5 Selfoss 27 11 2 14 774:788 24
6 Fram 27 10 3 14 758:791 23
7 Valur 27 10 3 14 699:712 23
8 Grótta 27 9 4 14 689:719 22
9 Stjarnan 27 9 4 14 671:713 22
10 Akureyri 27 7 4 16 656:700 18
04.04FH28:22Selfoss
04.04Grótta25:26Fram
04.04Stjarnan28:23Akureyri
04.04Valur29:30ÍBV
04.04Afturelding32:33Haukar
29.03Selfoss29:28Valur
29.03Fram32:32Afturelding
29.03Grótta31:31Stjarnan
29.03Haukar28:30FH
29.03ÍBV22:22Akureyri
26.03FH27:20Grótta
25.03Akureyri26:27Fram
23.03Stjarnan24:25Selfoss
23.03FH30:26Afturelding
23.03ÍBV40:23Haukar
21.03Valur25:25Grótta
20.03Afturelding30:28Stjarnan
20.03Selfoss27:36ÍBV
19.03Haukar34:20Akureyri
18.03Fram20:18Valur
16.03Afturelding31:32Grótta
16.03Akureyri24:26Selfoss
16.03ÍBV25:19Stjarnan
15.03Valur29:29Haukar
15.03FH27:27Fram
11.03Haukar27:29Grótta
11.03Akureyri22:20Valur
09.03ÍBV30:21FH
09.03Selfoss25:26Afturelding
09.03Stjarnan28:27Fram
06.03Grótta29:29Selfoss
06.03Fram26:27Haukar
06.03Valur26:28Stjarnan
05.03FH30:29Akureyri
05.03Afturelding24:31ÍBV
02.03Selfoss30:32Fram
02.03Valur23:26FH
02.03Haukar34:30Stjarnan
02.03Akureyri29:26Afturelding
02.03ÍBV32:30Grótta
18.02Fram25:30ÍBV
17.02Haukar35:25Selfoss
16.02Stjarnan25:35FH
16.02Grótta25:23Akureyri
15.02Afturelding25:29Valur
06.01Stjarnan29:21Fram
06.01Grótta21:25Haukar
06.01Valur25:25Afturelding
06.01ÍBV28:28Selfoss
05.01FH33:27Akureyri
02.01Selfoss25:29Grótta
02.01Haukar22:24Stjarnan
02.01Fram28:38FH
02.01Afturelding29:34ÍBV
02.01Akureyri27:21Valur
17.12Akureyri25:34Fram
15.12Stjarnan26:32Selfoss
15.12Grótta25:26Afturelding
15.12FH29:30Haukar
15.12Valur28:24ÍBV
12.12Valur26:31Stjarnan
10.12Haukar29:19Akureyri
08.12Fram30:23Valur
08.12Afturelding29:17Stjarnan
08.12Selfoss24:35FH
08.12ÍBV29:24Grótta
03.12Stjarnan21:22ÍBV
01.12Fram30:32Haukar
01.12Akureyri25:23Selfoss
01.12FH23:23Afturelding
01.12Valur31:21Grótta
26.11Afturelding23:23Akureyri
26.11Grótta26:23Stjarnan
25.11ÍBV23:24FH
24.11Selfoss31:25Fram
23.11Haukar34:29Valur
20.11Akureyri24:24ÍBV
17.11Haukar40:30Selfoss
17.11FH26:22Grótta
17.11Fram28:38Afturelding
14.11Stjarnan22:22FH
14.11Selfoss29:31Valur
14.11ÍBV37:29Fram
13.11Afturelding17:35Haukar
13.11Grótta18:21Akureyri
10.11Valur30:29FH
10.11Fram29:30Grótta
10.11Akureyri24:20Stjarnan
10.11Selfoss32:25Afturelding
10.11Haukar32:24ÍBV
29.10Haukar34:32Grótta
27.10Selfoss38:32ÍBV
27.10Afturelding25:23Valur
27.10Akureyri24:24FH
27.10Fram31:27Stjarnan
22.10Valur24:22Akureyri
20.10Grótta28:29Selfoss
20.10FH29:28Fram
20.10Stjarnan28:33Haukar
20.10ÍBV26:27Afturelding
16.10ÍBV27:30Valur
15.10Fram29:28Akureyri
13.10Afturelding27:26Grótta
13.10Selfoss24:25Stjarnan
12.10Haukar24:28FH
08.10Stjarnan22:27Afturelding
06.10Grótta18:26ÍBV
05.10FH32:36Selfoss
05.10Valur31:25Fram
05.10Akureyri26:29Haukar
01.10Grótta23:26Valur
01.10Selfoss29:32Akureyri
29.09Haukar37:41Fram
29.09ÍBV30:23Stjarnan
28.09Afturelding27:26FH
24.09Stjarnan21:21Grótta
24.09FH36:30ÍBV
22.09Akureyri24:30Afturelding
22.09Valur25:21Haukar
22.09Fram31:27Selfoss
19.09Afturelding32:25Fram
19.09Selfoss31:34Haukar
19.09Grótta30:24FH
19.09Stjarnan22:21Valur
18.09ÍBV25:24Akureyri
16.09Valur23:36Selfoss
15.09FH23:23Stjarnan
15.09Haukar30:31Afturelding
15.09Akureyri20:21Grótta
15.09Fram26:26ÍBV
11.09FH27:25Valur
10.09Stjarnan26:23Akureyri
10.09ÍBV34:28Haukar
08.09Grótta28:26Fram
08.09Afturelding25:32Selfoss