Króatar horfa til Cervar

10:35 Forráðamönnum króatíska handknattleikssambandsins gengur illa í leit sinni að eftirmanni Zeljko Babic í stól landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Babic var gert að taka hatt sinn og staf að loknum heimsmeistaramótinu í Frakklandi í síðasta mánuði. Meira »

Frábærar sendingar Gústa og vörnin hjálpa mér

09:30 Það er ekki óvarlegt að segja að Óðinn Þór Ríkharðsson sé einn efnilegasti íþróttamaður þjóðarinnar.  Meira »

Lazarov fer til Nantes

08:41 Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov hefur skrifað undir tveggja ára samning við franska handknattleiksliðið Nantes.  Meira »

Róbert í eins leiks bann

Í gær, 23:30 Róbert Sigurðsson leikmaður Akureyrar var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.  Meira »

Ólöglegt sigurmark (myndskeið)

Í gær, 15:13 Frönsku meistararnir í Paris SG báru sigurorð af þýska liðinu Flensburg í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi þar sem sigurmarkið var skorað á lokasekúndunni. Meira »

Viggó í liði umferðarinnar

í gær Seltirningurinn Viggó Kristjánsson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir stórleik sinn þegar Randers skellti Århus Håndbold í gærkvöldi, 30:23. Meira »

Stefni út en ekki strax

í gær Ragnheiður Júlíusdóttir er aðeins 19 ára gömul en hefur verið ein af bestu skyttum Olís-deildarinnar í handbolta síðustu ár.  Meira »

Viggó skaut Árósamenn í kaf

í fyrradag Seltirningurinn Viggó Kristjánsson fór hamförum í kvöld þegar lið hans Randers vann óvænt Århus Håndbold, 30:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en alls mættust fimm íslenskir handknattleiksmenn á vellinum í þessari viðureign. Meira »

Fram upp að hlið Stjörnunnar

19.2. Fram vann öruggan 33:23 sigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Staðan var 19:10 í hálfleik og var ljóst að Framarar, sem höfðu tapað síðustu tveim leikjum sínum á undan, ætluðu að selja sig dýrt í kvöld. Meira »

Er í handbolta til að takast á við ögranir

í gær „Mér líkaði mjög vel í Frakklandi þar sem ég lék í einni bestu deildarkeppni í heiminum,“ sagði Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, spurður um þá reynslu sem hann fékk á síðustu mánuðum liðins ár en hann var lánaður frá ÍBV til franska efstudeildarliðsins Aix. Meira »

„Gríðarlegt áfall“

í gær Birkir Benediktsson leikur ekki með handknattleiksliði Aftureldingar næstu sex vikur. Í versta falli verður hann ekkert meira með á keppnistímabilinu. Meira »

„Sem betur fer dreif ég ekki“

20.2. „Við erum í skýjunum yfir að hafa komist áfram,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir að liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta með dramatískum hætti. Valsmenn léku báða leiki sína við Partizan 1949 á útivelli í Tivat í Svartfjallalandi um helgina og enduðu þeir báðir með jafntefli. Fyrri leikurinn var skráður sem heimaleikur Vals og fór 21:21, en sá seinni fór 24:24 og komust Valsmenn því áfram á fleiri „útivallarmörkum“. Meira »

Sigtryggur setti sjö mörk

19.2. Sigtryggur Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir Aue sem tapaði fyrir Rimpar í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag, 28:26. Hann var markahæstur í sínu liði en það dugði skammt. Hvorki Árni Þór Sigryggsson né Bjarki Már Gunnarsson komust á blað hjá Aue. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 19 13 0 6 584:524 26
2 Afturelding 19 11 3 5 511:505 25
3 FH 19 10 4 5 543:501 24
4 Valur 19 10 1 8 501:503 21
5 ÍBV 19 9 3 7 531:514 21
6 Selfoss 19 8 1 10 561:561 17
7 Grótta 19 7 1 11 468:491 15
8 Stjarnan 19 6 3 10 455:492 15
9 Fram 19 6 1 12 541:578 13
10 Akureyri 19 5 3 11 461:487 13
18.02Fram25:30ÍBV
17.02Haukar35:25Selfoss
16.02Stjarnan25:35FH
16.02Grótta25:23Akureyri
15.02Afturelding25:29Valur
06.01Stjarnan29:21Fram
06.01Grótta21:25Haukar
06.01Valur25:25Afturelding
06.01ÍBV28:28Selfoss
05.01FH33:27Akureyri
02.01Haukar22:24Stjarnan
02.01Fram28:38FH
02.01Selfoss25:29Grótta
02.01Afturelding29:34ÍBV
02.01Akureyri27:21Valur
17.12Akureyri25:34Fram
15.12Grótta25:26Afturelding
15.12FH29:30Haukar
15.12Stjarnan26:32Selfoss
15.12Valur28:24ÍBV
12.12Valur26:31Stjarnan
10.12Haukar29:19Akureyri
08.12Fram30:23Valur
08.12Selfoss24:35FH
08.12Afturelding29:17Stjarnan
08.12ÍBV29:24Grótta
03.12Stjarnan21:22ÍBV
01.12Akureyri25:23Selfoss
01.12FH23:23Afturelding
01.12Fram30:32Haukar
01.12Valur31:21Grótta
26.11Afturelding23:23Akureyri
26.11Grótta26:23Stjarnan
25.11ÍBV23:24FH
24.11Selfoss31:25Fram
23.11Haukar34:29Valur
20.11Akureyri24:24ÍBV
17.11FH26:22Grótta
17.11Fram28:38Afturelding
17.11Haukar40:30Selfoss
14.11Stjarnan22:22FH
14.11Selfoss29:31Valur
14.11ÍBV37:29Fram
13.11Afturelding17:35Haukar
13.11Grótta18:21Akureyri
10.11Fram29:30Grótta
10.11Selfoss32:25Afturelding
10.11Akureyri24:20Stjarnan
10.11Valur30:29FH
10.11Haukar32:24ÍBV
29.10Haukar34:32Grótta
27.10Akureyri24:24FH
27.10Afturelding25:23Valur
27.10Fram31:27Stjarnan
27.10Selfoss38:32ÍBV
22.10Valur24:22Akureyri
20.10Stjarnan28:33Haukar
20.10FH29:28Fram
20.10Grótta28:29Selfoss
20.10ÍBV26:27Afturelding
16.10ÍBV27:30Valur
15.10Fram29:28Akureyri
13.10Afturelding27:26Grótta
13.10Selfoss24:25Stjarnan
12.10Haukar24:28FH
08.10Stjarnan22:27Afturelding
06.10Grótta18:26ÍBV
05.10Akureyri26:29Haukar
05.10FH32:36Selfoss
05.10Valur31:25Fram
01.10Grótta23:26Valur
01.10Selfoss29:32Akureyri
29.09Haukar37:41Fram
29.09ÍBV30:23Stjarnan
28.09Afturelding27:26FH
24.09FH36:30ÍBV
24.09Stjarnan21:21Grótta
22.09Akureyri24:30Afturelding
22.09Valur25:21Haukar
22.09Fram31:27Selfoss
19.09Afturelding32:25Fram
19.09Selfoss31:34Haukar
19.09Grótta30:24FH
19.09Stjarnan22:21Valur
18.09ÍBV25:24Akureyri
16.09Valur23:36Selfoss
15.09FH23:23Stjarnan
15.09Haukar30:31Afturelding
15.09Akureyri20:21Grótta
15.09Fram26:26ÍBV
11.09FH27:25Valur
10.09ÍBV34:28Haukar
10.09Stjarnan26:23Akureyri
08.09Afturelding25:32Selfoss
08.09Grótta28:26Fram
02.03 19:00Akureyri:Afturelding
02.03 19:30ÍBV:Grótta
02.03 19:30Selfoss:Fram
02.03 19:30Valur:FH
02.03 19:30Haukar:Stjarnan
05.03 16:00Afturelding:ÍBV
05.03 16:00FH:Akureyri
06.03 19:30Valur:Stjarnan
06.03 19:30Fram:Haukar
06.03 19:30Grótta:Selfoss
09.03 19:30Stjarnan:Fram
09.03 19:30Selfoss:Afturelding
09.03 19:30ÍBV:FH
11.03 17:00Akureyri:Valur
11.03 17:00Haukar:Grótta
16.03 19:00Akureyri:Selfoss
16.03 19:30ÍBV:Stjarnan
16.03 19:30Afturelding:Grótta
16.03 19:30FH:Fram
16.03 19:30Valur:Haukar
19.03 16:00Haukar:Akureyri
20.03 19:30Fram:Valur
20.03 19:30Afturelding:Stjarnan
20.03 19:30Selfoss:ÍBV
20.03 19:30FH:Grótta
23.03 18:30ÍBV:Haukar
23.03 19:30FH:Afturelding
23.03 19:30Stjarnan:Selfoss
25.03 16:00Akureyri:Fram
25.03 16:00Valur:Grótta
30.03 19:30Fram:Afturelding
30.03 19:30Grótta:Stjarnan
30.03 19:30ÍBV:Akureyri
30.03 19:30Selfoss:Valur
30.03 19:30Haukar:FH
03.04 19:30Stjarnan:Akureyri
03.04 19:30Grótta:Fram
03.04 19:30Afturelding:Haukar
03.04 19:30Valur:ÍBV
03.04 19:30FH:Selfoss