Ungverjar íhuga að leita réttar síns

Í gær, 20:30 Ungverjar telja sig illa svikna að hafa ekki fengið sætið sem Handknattleikssamband Evrópu úthlutaði Íslandi á HM í Katar, eftir að Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin drógu sig úr keppninni. Meira »

Mikið skorað að Hlíðarenda

Í gær, 18:23 Valsmenn lögðu HK að Hlíðarenda í miklum markaleik í Olís deild karla í handknattleik í dag, lokatölur urðu 37:25 eftir að Valur hafði verið 18:11 yfir í leikhléi. Meira »

Grótta fékk á sig fimm í fyrri hálfleik

Í gær, 17:53 Gróttukonur áttu ekki í vandræðum með að leggja KA/Þór að velli á Seltjarnarnesi í dag, unnu 32:21, og jöfnuðu þar með Fram að stigum á toppi deildarinnar. Fram á leik til góða gegn FH á morgun. Meira »

Atli enn taplaus með Akureyri

Í gær, 17:28 Stjarnan og Akureyri gerðu 24:24 jafnteli í TM höllinni í Garðabæ í Olís deild karla í handknattleik í dag. Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar er því enn taplaus eftir fjóra leiki með liðið. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is Meira »

Rut með Randers í 16-liða úrslit

Í gær, 15:58 Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk í dag þegar lið hennar Randers gerði 28:28-jafntefli við annað danskt lið, Odense, í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Meira »

Stjarnan að hlið ÍBV - Haukar unnu Val

Í gær, 15:40 Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á ÍBV í Garðabænum í dag, 25:23, í Olís-deild kvenna í handknattleik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan ÍBV og Gróttu að stigum í 2.-4. sæti með 16 stig en Grótta á leik til góða gegn KA/Þór sem stendur yfir. Meira »

Af hverju eru þeir eftirsóttir?

í gær Íslenskir handknattleiksþjálfarar hafa á síðustu árum vakið mikla athygli víða í Evrópu, ekkert síður en íslenskir handknattleiksmenn. Nú um stundir eru vel á annan tug Íslendinga þjálfarar hjá félagsliðum og landsliðum í Evrópu. Meira »

Þarna eigum við heima

í gær „Ertu ekki að grínast í mér? Þetta er algjör snilld!“ sagði Aron Pálmarsson, einn af strákunum okkar í landsliðinu í handknattleik sem eftir margra mánaða óvissu og málaferli er á leið á HM í Katar í janúar. Meira »

Guðmundur: Hefði átt að draga aftur

í fyrradag Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins, er óánægður með hvernig Alþjóða handknattleikssambandið stóð að því að bæta nýjum liðum í lokakeppni HM í Katar. Meira »

„Ísland augljóslega erfiðari mótherji“

í gær Ola Lindgren landsliðsþjálfari Svía í handknattleik segir ljóst að Svía bíður mun erfiðari mótherji á HM í Katar í janúar en í gærkvöld varð það ljóst að Ísland spilar á HM og tekur sæti Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Meira »

Í eldlínunni og því í góðu formi

í gær „Það hefur gengið afar vel hjá okkur og sem dæmi má nefna að við höfum ekki tapað leik í deildinni síðan 7. apríl.“   Meira »

Grótta og Víkingur á sigurbraut

í fyrradag Grótta og Víkingur héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í handknattleik í kvöld og halda sínu striki í tveimur efstu sætunum. Grótta er með fullt hús áfram, 18 stig eftir 9 leiki og Víkingur er með 16 stig eftir 9 leik í öðru sætinu. Meira »

Okkur líður betur með HM-sætið en Þjóðverjum

í fyrradag „Það er furðu góð tilfinning að vera komir á HM í Katar eftir allt saman, þó auðvitað hefði verið skemmtilegra að vinna Bosníu og tryggja okkur sætið þannig. Þá hefði ég líka getað sparað mér nokkur tár inni í klefa eftir leikinn í Höllinni," sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður við mbl.is í kvöld eftir að fyrir lá að Íslandi hefði verið úthlutað sæti í heimsmeistarakeppninni í handknattleik sem hefst í Katar 15. janúar. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 12 8 2 2 294:272 18
2 Valur 12 8 2 2 328:293 18
3 ÍR 12 7 2 3 322:301 16
4 FH 12 7 2 3 321:293 16
5 Akureyri 12 6 1 5 311:297 13
6 Haukar 12 4 4 4 292:278 12
7 ÍBV 11 4 1 6 290:294 9
8 Stjarnan 12 3 2 7 305:326 8
9 HK 12 2 0 10 293:342 4
10 Fram 11 2 0 9 225:285 4
22.11Stjarnan24:24Akureyri
22.11Valur37:25HK
20.11Fram18:27ÍR
20.11Haukar22:22FH
20.11ÍBV23:24Afturelding
17.11FH29:22Fram
17.11Afturelding28:28Valur
17.11HK27:28Stjarnan
17.11Akureyri28:21Haukar
16.11ÍR27:25ÍBV
13.11Haukar26:13Fram
13.11Stjarnan22:28Afturelding
13.11Valur30:25ÍR
13.11Akureyri23:18HK
13.11ÍBV21:26FH
06.11Valur28:25FH
06.11Stjarnan26:24ÍR
06.11HK20:31Haukar
06.11Akureyri27:23Afturelding
25.10Haukar23:26ÍBV
25.10ÍR32:28Akureyri
23.10Fram20:25Valur
23.10Afturelding22:25HK
23.10FH31:27Stjarnan
18.10Valur30:24ÍBV
16.10HK28:30ÍR
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10FH36:28HK
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10Haukar25:24Valur
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10Afturelding20:19FH
06.10HK31:22Fram
06.10ÍR28:28Haukar
06.10Stjarnan26:28Valur
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Fram22:27Afturelding
02.10FH24:28ÍR
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09FH25:24Haukar
25.09HK22:27Valur
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Fram24:28FH
22.09Stjarnan27:26HK
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
18.09Afturelding29:22Stjarnan
24.11 18:00ÍBV:Fram
27.11 19:30Stjarnan:Haukar
27.11 19:30Afturelding:Fram
27.11 19:30ÍR:FH
29.11 15:00HK:ÍBV
29.11 15:00HK:Valur
29.11 16:15Valur:Akureyri
04.12 19:30FH:Afturelding
04.12 19:30Haukar:ÍR
04.12 19:30Fram:HK
04.12 19:30Valur:Stjarnan
06.12 15:00ÍBV:Akureyri
13.12 15:00Akureyri:Fram
14.12 15:00Stjarnan:ÍBV
15.12 19:30Valur:Haukar
15.12 19:30HK:FH
15.12 19:30Afturelding:ÍR
18.12 18:00ÍBV:Valur
18.12 18:30FH:Akureyri
18.12 19:30Haukar:Afturelding
18.12 19:30ÍR:HK
18.12 19:30Fram:Stjarnan
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár