Esther Viktoría Ragnarsdóttir

Esther: Höfum lagt gríðarlega áherslu á vörnina

22:04 Esther Viktoría Ragnarsdóttir átti fínan leik hjá Stjörnunni þegar liðið vann Gróttu 29:23 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Meira »
Gróttukonur stöðva Söndru Sif Sigurjónsdóttur úr Stjörnunni í leiknum í kvöld.

Laskað lið Stjörnunnar vann Gróttu

21:08 Stjarnan og Grótta mættust í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ klukkan 19.45 í kvöld. Stjarnan sigraði 29:23. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Oddaleikur hjá Ólafi og félögum

Ólafur Andrés Guðmundsson
20:11 Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar í Kristinstad verða að leika oddaleik við Hammarby um sæti í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik eftir að þeir töpuðu naumlega, 25:24, fyrir Hammarby í fjórða leik liðanna í Stokkhólmi í kvöld. Meira »

Bjarki framlengir dvölina í Eisenach

Bjarki Már Elísson skorar fyrir Eisenach á leiktíðinni hjá Silvio Heinevetter, landsliðsmarkverði Þjóðverja og liðsmanni ...
20:02 Bjarki Már Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska 1. deildarliðið í handknattleik, Eisenach. Nýi samningurinn gildir fram á mitt næsta ár. Bjarki Már gekk til liðs við Eisenach á síðasta sumri og líkar vistin vel þótt liðinu hafi ekki vegnað sem skildi en það er komið með annan fótinn niður í aðra deild. Meira »

Þórir og félagar sluppu í undanúrslit

Þórir Ólafsson fagnar marki í leik með Kielce.
19:23 Þórir Ólafsson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Kielce fengu óvænta og mikla mótspyrnu í kvöld þegar þeir sóttu Kwidzyn heim í átta liða úrslitunum um pólska meistaratitilinn í handknattleik. Meira »

Íslendingaliðin í undanúrslit í Noregi

Hildigunnur Einarsdóttir skoraði 3 mörk fyrir Tertnes í kvöld.
18:39 Íslendingaliðin Tertnes og Storhamar eru komin í undanúrslitin í keppninni um norska meistaratitilinn í handknattleik en þau tryggðu sér sigra í undanriðlum úrslitakeppninnar í kvöld. Meira »

Elías: Verð klár annað kvöld

Elías Már Halldórsson verður með Haukum á morgun gegn FH á morgun. Meiðsli hans í ...
11:07 „Þetta var bara létt tognun eftir allt. Ég verð klár á morgun,“ segir Elías Már Halldórsson, leikmaður Hauka sem meiddist á hásin um miðjan síðari hálfleik í viðureign Hauka og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira »

„Frábært að vera með þessa ljónagryfju hérna“

Magnús Stefánsson kemur markskoti fyrir Valsmanninn, Guðmund Hólmar Helgason í leiknum í Eyjum í gærkvöld.
08:15 „Þetta var alveg frábært. Svona er þetta búið að vera í allan vetur og frábært fyrir okkur að vera með þessa ljónagryfju hérna. Svona viljum við hafa þetta og hvetjum auðvitað alla til að mæta á sunnudaginn í þriðja leik. Við viljum auðvitað líka fá sem flesta á Hlíðarenda á fimmtudaginn,“ sagði Róbert Aron Hostert, besti leikmaður vallarins, eftir sigur ÍBV á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta. Meira »

„Hef beðið eftir þessu síðan ég fór“

Bjarni Fritzson lék síðast með ÍR-ingum árið 2005.
06:12 ÍR-ingarnir Bjarni Fritzson og Einar Hólmgeirsson snúa aftur í Breiðholtið í sumar. Bjarni hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik til næstu þriggja ára og Einar verður honum til aðstoðar. Meira »

Sveinn Aron ekki með á morgun

Sveinn Aron Sveinsson kominn í skotfæri í leik gegn ÍR í vetur. Hann verður vart ...
14:38 Hornamaðurinn Sveinn Aron Sveinsson lék ekki með samherjum sínum í Val í gær þegar þeir mættu ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik. Nær útilokað er að Sveinn Aron verði með Valsliðinu á morgun þegar Valur og ÍBV mætast öðru sinni í Vodafonehöllinni við Hlíðarenda. Meira »

Lackovic til Makedóníu

Blazenko Lackovic t.v. í baráttu við Vigni Svavarsson í landsleik Íslendinga og Króata á EM ...
09:03 Króatíski handknattleiksmaðurinn, Blazenko Lackovic, hefur ákveðið að ganga til liðs við Vardar Skopje í sumar eftir að hafa verið í tíu ár í Þýskalandi, nú síðasta með Evrópumeisturum HSV Hamburg. Meira »

Kristján aflétti álögunum

FH-ingurinn Ragnar Jóhannsson reyndir markskot í leiknum í gærkvöldi framhjá Adam Hauki Baumruk.
07:15 Fyrir leik Hafnarfjarðarliðanna Hauka og FH í gærkvöld höfðu Haukar unnið allar sex viðureignir liðanna í öllum keppnum í vetur. Fljótlega eftir að Haukar lögðu FH-inga í tvígang í sömu vikunni um mánaðamótin febrúar/mars í bikar og deild var Kristján Arason kallaður til í þjálfarateymi FH. Kristján virðist hafa tekið með sér uppskriftina af sigri á Haukum því FH-ingar unnu Hauka loksins í gær. Meira »

Ísak: Ætlum alla leið myndskeið

Myndskeið frá íþróttadeild
Í gær, 22:15 „Það kom ekkert annað til greina en að fara inn í leikinn til að vinna hann. Við höfðum tapað alltof mörgum leikjum fyrir Haukum í vetur og það var kominn tími til að sanna það að við gætum unnið þá. Ég held við höfum sýnt öllum sem horfðu á leikinn í dag að við erum komnir í þetta einvígi til þess að fara alla leið,“ sagði Ísak Rafnsson leikmaður FH eftir sigurinn á Haukum í kvöld. Meira »
Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 21 16 2 3 552:472 34
2 ÍBV 21 15 0 6 579:530 30
3 Valur 21 11 2 8 582:506 24
4 FH 21 10 1 10 546:528 21
5 Fram 21 10 0 11 475:503 20
6 Akureyri 21 8 2 11 506:534 18
7 ÍR 21 9 0 12 562:572 18
8 HK 21 1 1 19 477:634 3
14.4.2014Valur26:19Fram
14.4.2014ÍR27:28FH
14.4.2014Haukar23:22ÍBV
14.4.2014Akureyri31:23HK
10.4.2014ÍBV31:27Valur
10.4.2014Haukar21:21Akureyri
10.4.2014Fram26:28ÍR
10.4.2014FH35:28HK
27.3.2014Valur30:33Haukar
27.3.2014ÍR26:29ÍBV
27.3.2014HK23:29Fram
27.3.2014FH26:28Akureyri
22.3.2014Akureyri24:24Valur
20.3.2014Fram25:28FH
20.3.2014ÍBV36:27HK
20.3.2014Haukar26:22ÍR
13.3.2014HK22:31Haukar
13.3.2014FH27:30ÍBV
13.3.2014ÍR22:29Valur
13.3.2014Fram25:21Akureyri
6.3.2014Valur31:24HK
6.3.2014Haukar31:25FH
6.3.2014ÍBV29:24Fram
6.3.2014Akureyri32:29ÍR
22.2.2014ÍBV27:22Akureyri
20.2.2014Valur25:29FH
20.2.2014HK21:32ÍR
20.2.2014Fram21:18Haukar
16.2.2014ÍBV30:27Akureyri
13.2.2014HK16:22Haukar
13.2.2014ÍR24:23Fram
13.2.2014Akureyri24:23FH
13.2.2014ÍBV21:31Valur
7.2.2014Valur48:18HK
6.2.2014Fram18:22ÍBV
6.2.2014FH29:30ÍR
6.2.2014Haukar26:20Akureyri
1.2.2014ÍBV25:17HK
30.1.2014ÍR24:29Haukar
30.1.2014Fram25:23FH
30.1.2014Akureyri18:26Valur
8.12.2013FH22:27ÍBV
5.12.2013Haukar20:17Fram
5.12.2013Valur33:25ÍR
5.12.2013Akureyri27:21HK
28.11.2013FH27:31Haukar
28.11.2013Fram21:20Valur
28.11.2013ÍR36:30HK
23.11.2013Haukar30:24ÍBV
21.11.2013Valur23:25FH
21.11.2013HK22:19Fram
21.11.2013Akureyri32:30ÍR
16.11.2013ÍBV27:26ÍR
14.11.2013Haukar27:27Valur
14.11.2013FH29:24HK
14.11.2013Fram23:22Akureyri
9.11.2013Valur32:26ÍBV
7.11.2013Fram26:23ÍR
7.11.2013Haukar29:21HK
7.11.2013FH23:17Akureyri
26.10.2013ÍBV30:25Fram
24.10.2013ÍR24:23FH
24.10.2013HK23:28Valur
24.10.2013Akureyri22:30Haukar
19.10.2013HK28:37ÍBV
18.10.2013Valur26:21Akureyri
17.10.2013FH34:18Fram
17.10.2013Haukar30:28ÍR
13.10.2013ÍBV23:24FH
10.10.2013ÍR27:23Valur
10.10.2013HK21:27Akureyri
9.10.2013Fram18:17Haukar
5.10.2013Akureyri22:35ÍBV
3.10.2013Haukar25:20FH
3.10.2013Valur25:26Fram
3.10.2013HK23:30ÍR
28.9.2013ÍR27:23Akureyri
28.9.2013ÍBV18:30Haukar
26.9.2013Fram29:23HK
26.9.2013FH24:21Valur
21.9.2013ÍR22:30ÍBV
19.9.2013Valur27:22Haukar
19.9.2013HK22:22FH
19.9.2013Akureyri25:18Fram
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár