Fyrsti sigur Aftureldingar í höfn

17:26 Afturelding vann sinn fyrsta sigur í Olísdeildar karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 29:25 í sjöundu umferð deildarinnar í Hertz-höllinni i dag. Meira »

Aðalsteinn hættur og tekur við öðru liði

16:45 Aðalsteinn Eyjólfsson er hættur sem þjálfari þýska 1. deildar liðsins Hüttenberg og tekur til starfa hjá Erlangen á morgun sem spilar í sömu deild. Meira »

Vignir með þrjú mörk í sigri

16:12 Línumaðurinn Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk þegar lið hans Holstebro sigraði Skanderborg 23:22 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Meira »

Níu marka sigur Akureyrar

09:11 Akureyri vann stórsigur á ungmennaliði Hauka, 27:18, þegar liðin mættust í 1. deild karla í handknattleik, Grill 66-deildinni, í Höllinni á Akureyri í gær. Meira »

Arnór orðinn markahæstur í deildinni

Í gær, 20:01 Arnór Þór Gunnarsson er orðinn markahæsti leikmaður þýsku B-deildarinnar í handbolta karla eftir að hafa skorað sjö mörk í naumum 25:24-sigri Bergischer í tíundu umferð deildarinnar í kvöld. Bergischer trónir taplaust á toppi deildarinnar með 20 stig eftir þennan sigur. Meira »

Misjafnt gengi hjá Íslendingunum

Í gær, 17:44 Janus Daði Smárason skoraði tvö marka Aalborgar sem lagði Ribe-Esbjerg að velli, 29:25, í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta karla í dag. Arnór Atlason náði ekki að skora fyrir Aalborg sem leikur undir stjórn Arons Kristjánssonar.   Meira »

Stefán með eitt í toppslagnum

í gær Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði eitt mark fyrir Pick Szeged gegn stórliði Veszprém í toppslag efstu deildar Ungverjalands í handknattleik. Lokatölur urðu 30:21 á heimavelli Pick Szeged. Meira »

Viggó heldur áfram að gera góða hluti

í fyrradag Viggó Kristjánsson heldur áfram að gera góða hluti með West Wien í austurrísku A-deildinni í handknattleik en hann var markahæstur á vellinum í 30:24-sigri á Graz á heimavelli í kvöld. Viggó skoraði átta mörk í leiknum en hann er markahæsti maður liðsins á tímabilinu til þessa með 48 mörk í níu leikjum. Meira »

KA dæmdur 10:0-sigur gegn Akureyri

20.10. Handknattleikssamband Íslands hefur dæmt KA 10:0-sigur gegn grönnum sínum í Akureyri í leik liðanna í 1. deild karla í handbolta, sem fram fór fram þann 11. október síðastliðinn. Meira »

Gott stig hjá lærisveinum Alfreðs

í gær Kiel sem leikur undir stjórn Alfreðs Gíslasonar gerði jafntefli, 25:25, þegar liðið mætti Bjarka Má Elíssyni og félögum hans hjá Füchse Berlin í 10. umferð þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla í dag. Meira »

„Ég gat ekki gert neitt“

í gær „Nú er ég bara að ná áttum,“ sagði Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta ÍR í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær en hann gekkst undir aðgerð vegna brjóskloss í baki á fimmtudag. Meira »

Lífið getur verið ósanngjarnt stundum

20.10. „Þetta er hrikalegur skellur eftir góðan endi á síðasta tímabili þar sem ég fékk svo tækifæri með U21 árs landsliðinu í sumar," sagði Þorgeir Bjarki Davíðsson, hægri hornamaður Fram, í samtali við mbl.is í dag. Þorgeir varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í leik gegn Haukum fyrr í mánuðinum og verður hann frá keppni þangað til á næstu leiktíð. Þorgeir átti gott tímabil með Fram á síðustu leiktíð, liðið komst óvænt alla leið í undanúrslit Íslandsmótsins og var honum verðlaunað með sæti í U21 árs landsliðinu sem spilaði á HM í Alsír í sumar. Meira »

Viktor til skoðunar hjá PSG

20.10. Viktor Gísli Hallgrímsson sem ver mark Fram í Olísdeild karla í handbolta og yngri landsliða Íslands æfði í vikunni með PSG sem er ríkjandi Frakklandsmeistari. Þetta kemur fram í frétt á visi.is. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 6 5 1 0 153:136 11
2 FH 5 5 0 0 168:128 10
3 Haukar 6 5 0 1 174:150 10
4 Selfoss 6 4 0 2 179:171 8
5 ÍBV 6 3 2 1 165:158 8
6 Stjarnan 6 2 3 1 159:159 7
7 ÍR 6 3 0 3 169:143 6
8 Fram 6 2 1 3 171:188 5
9 Fjölnir 5 0 2 3 114:141 2
10 Víkingur 6 0 2 4 145:179 2
11 Afturelding 6 0 1 5 155:176 1
12 Grótta 6 0 0 6 141:164 0
16.10Afturelding25:32Haukar
16.10Stjarnan27:27Víkingur
15.10Fram28:24Grótta
15.10Selfoss32:26ÍR
15.10Valur31:31ÍBV
12.10Valur24:23ÍR
11.10Víkingur22:36FH
10.10Afturelding28:29Selfoss
09.10Haukar39:30Fram
08.10Grótta24:25Stjarnan
08.10Fjölnir27:27ÍBV
28.09Víkingur25:33ÍBV
28.09FH30:27Grótta
28.09Selfoss23:31Valur
28.09Stjarnan26:30Haukar
28.09Fram29:22Afturelding
28.09ÍR36:20Fjölnir
25.09Haukar23:27FH
25.09Fram33:35Selfoss
25.09Grótta23:24ÍBV
24.09Afturelding27:27Stjarnan
24.09Víkingur24:32ÍR
24.09Fjölnir17:18Valur
18.09ÍR33:22Grótta
18.09Stjarnan25:25Fram
17.09Selfoss34:24Fjölnir
17.09FH32:30Afturelding
17.09Haukar29:23ÍBV
17.09Valur25:21Víkingur
14.09Fram26:43FH
14.09Grótta21:24Valur
14.09Afturelding23:27ÍBV
11.09Víkingur26:26Fjölnir
11.09Haukar21:19ÍR
10.09Stjarnan29:26Selfoss
22.10 17:00Víkingur:Fram
22.10 17:00ÍR:ÍBV
22.10 19:30Haukar:Selfoss
22.10 20:00Fjölnir:Stjarnan
23.10 19:30Grótta:Afturelding
23.10 19:30Valur:FH
01.11 19:30FH:Fjölnir
05.11 17:00Selfoss:ÍBV
05.11 17:00Afturelding:Víkingur
05.11 19:30Fram:Fjölnir
05.11 20:00Haukar:Grótta
06.11 19:30Stjarnan:Valur
06.11 19:30FH:ÍR
12.11 17:00ÍR:Stjarnan
12.11 17:00Fjölnir:Afturelding
12.11 19:30Víkingur:Haukar
12.11 20:00Valur:Fram
13.11 18:00ÍBV:FH
13.11 19:30Grótta:Selfoss
19.11 17:00Grótta:Víkingur
19.11 17:00Fram:ÍR
19.11 19:30Haukar:Fjölnir
19.11 19:30Stjarnan:ÍBV
20.11 19:30Afturelding:Valur
20.11 19:30Selfoss:FH
26.11 17:00Fjölnir:Grótta
26.11 17:00ÍBV:Fram
26.11 19:30Víkingur:Selfoss
26.11 19:30FH:Stjarnan
27.11 19:30Valur:Haukar
27.11 19:30ÍR:Afturelding
30.11 18:00ÍBV:Afturelding
30.11 19:30Selfoss:Stjarnan
30.11 19:30ÍR:Haukar
30.11 19:30FH:Fram
30.11 19:30Valur:Grótta
30.11 20:00Fjölnir:Víkingur
10.12 17:00Fjölnir:Selfoss
10.12 19:30Víkingur:Valur
10.12 19:30ÍBV:Haukar
10.12 20:00Grótta:ÍR
11.12 19:30Fram:Stjarnan
11.12 19:30Afturelding:FH
17.12 17:00Valur:Fjölnir
17.12 17:00ÍR:Víkingur
17.12 17:00ÍBV:Grótta
17.12 20:00Stjarnan:Afturelding
17.12 20:00Selfoss:Fram
18.12 19:30FH:Haukar
31.01 18:30ÍBV:Víkingur
31.01 19:30Afturelding:Fram
31.01 19:30Fjölnir:ÍR
31.01 19:30Grótta:FH
31.01 19:30Haukar:Stjarnan
01.02 19:30Valur:Selfoss
04.02 17:00FH:Víkingur
04.02 17:00ÍR:Valur
04.02 19:30Stjarnan:Grótta
04.02 20:00Fram:Haukar
05.02 18:30ÍBV:Fjölnir
05.02 19:30Selfoss:Afturelding
11.02 17:00Valur:ÍBV
11.02 17:00Fjölnir:FH
11.02 19:30ÍR:Selfoss
11.02 20:00Haukar:Afturelding
12.02 19:30Víkingur:Stjarnan
12.02 19:30Grótta:Fram
18.02 17:00Afturelding:Grótta
18.02 17:00ÍBV:ÍR
18.02 19:30Fram:Víkingur
18.02 20:00Selfoss:Haukar
19.02 19:30FH:Valur
19.02 19:30Stjarnan:Fjölnir
28.02 18:30ÍBV:Selfoss
28.02 19:30Víkingur:Afturelding
28.02 19:30Valur:Stjarnan
28.02 19:30Fjölnir:Fram
28.02 19:30Grótta:Haukar
01.03 19:30ÍR:FH
11.03 17:00Haukar:Víkingur
11.03 17:00FH:ÍBV
11.03 19:30Afturelding:Fjölnir
11.03 20:00Fram:Valur
12.03 19:30Selfoss:Grótta
12.03 19:30Stjarnan:ÍR
18.03 19:30ÍBV:Stjarnan
18.03 19:30Víkingur:Grótta
18.03 19:30Valur:Afturelding
18.03 19:30FH:Selfoss
18.03 19:30ÍR:Fram
18.03 19:30Fjölnir:Haukar
25.03 19:30Stjarnan:FH
25.03 19:30Selfoss:Víkingur
25.03 19:30Haukar:Valur
25.03 19:30Fram:ÍBV
25.03 19:30Grótta:Fjölnir
25.03 19:30Afturelding:ÍR
urslit.net