Snorri Steinn Guðjónsson.

Snorri og félagar eiga enn möguleika þrátt fyrir tap

Í gær, 17:12 Snorri Steinn Guðjónsson og samherjar hans í GOG náðu ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitunum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Meira »
Aron Kristjánsson.

Lærisveinar Arons í undanúrslit

Í gær, 15:36 KIF Kolding, lærisveinar Arons Kristjánssonar landsliðsþjálfara, tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik. Meira »

Lið Atla Ævars og Antons fallið

Atli Ævar Ingólfsson skoraði 8 mörk í tapi Nordsjælland.
Í gær, 12:01 Nordsjælland, lið þeirra Antons Rúnarssonar og Atla Ævars Ingólfssonar, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira »

Átján leikir Guif án ósigurs

Kristján Andrésson er á sigurbraut með Guif.
Í gær, 11:40 Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif standa vel að vígi í átta liða úrslitunum um sænska meistaratitilinn í handknattleik eftir sigur á Redbergslid á útivelli í Gautaborg í gærkvöld, 26:21. Meira »

Undankeppni EM setur strik í úrslitakeppnina

Eftir því sem næst verður komist hefur ekki verið rætt ennþá um hvort keppnistímabilið næsta ...
Í gær, 10:10 Undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla, sem hefst í haust og lýkur í júní á næsta ári mun setja talsvert strik í reikninginn í kringum úrslitakeppni Olís-deildar karla á næsta ári. Meira »

Ljónin eru komin á toppinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson í essinu sínu.
Í gær, 09:00 Ljónin hans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen smelltu sér í toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með því að leggja meistara Kiel að velli, 29:26, í Mannheim fyrir framan 14 þúsund áhorfendur. Meira »

Landsliðsþjálfari Bosníu er óhræddur

Marcovic telur lið Bosníu geta lagt það íslenska að velli í forkeppni HM.
Í gær, 07:37 Landsliðsþjálfari Bosníu í handknattleik karla, Dragan Markovic, er fullur sjálfstrausts eftir gott gengi í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik snemma á þessu ári. Meira »

Þórir öflugur í stórsigri Kielce

Þórir Ólafsson.
í fyrradag Þórir Ólafsson fór mikinn með pólska meistaraliðinu Kielce þegar liðið burstaði Kwidzyn, 41:19, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Meira »

Halldór Jóhann mun ekki þjálfa ÍBV

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfar ekki ÍBV á næstu leiktíð.
í fyrradag Halldór Jóhann Sigfússon sem stýrt hefur kvennaliði Fram í handknattleik og gerði liðið að Íslandsmeistara í fyrra, verður ekki þjálfari karlaliðs ÍBV á næstu leiktíð eins og útlit var fyrir. Halldór hefur verið orðaður við Vestmannaeyjar að undanförnu og að hann myndi þjálfa ÍBV við hlið Gunnars Magnússonar á næstu leiktíð. Meira »

Fjárfest til framtíðar

Hin efnilega Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram leikur með landsliðshópnum.
Í gær, 07:55 Kvennalandslið Íslands í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri eyðir páskunum í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Meira »

Löwen á toppinn eftir sigur á Kiel

Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar lögðu Kiel í kvöld.
í fyrradag Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld í toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir öruggan heimasigur gegn meisturum Kiel, 29:26. Meira »

Þröstur missir af fyrsta leiknum á móti FH

Þröstur Þráinsson reynir hér að stöðva Framaran Stefán Darra Þórsson.
í fyrradag Þröstur Þráinsson, hornamaður í liði deildarmeistara Hauka, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ.  Meira »

Betur undirbúinn núna fyrir atvinnumennsku

Ragnar Jóhannsson.
í fyrradag Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson var fremstur meðal jafningja í liði FH og skoraði níu mörk í öllum regnbogans litum þegar FH sigraði ÍR í fyrrakvöld í síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Meira »
Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 21 16 2 3 552:472 34
2 ÍBV 21 15 0 6 579:530 30
3 Valur 21 11 2 8 582:506 24
4 FH 21 10 1 10 546:528 21
5 Fram 21 10 0 11 475:503 20
6 Akureyri 21 8 2 11 506:534 18
7 ÍR 21 9 0 12 562:572 18
8 HK 21 1 1 19 477:634 3
14.4.2014Valur26:19Fram
14.4.2014ÍR27:28FH
14.4.2014Haukar23:22ÍBV
14.4.2014Akureyri31:23HK
10.4.2014ÍBV31:27Valur
10.4.2014Haukar21:21Akureyri
10.4.2014Fram26:28ÍR
10.4.2014FH35:28HK
27.3.2014Valur30:33Haukar
27.3.2014ÍR26:29ÍBV
27.3.2014HK23:29Fram
27.3.2014FH26:28Akureyri
22.3.2014Akureyri24:24Valur
20.3.2014Fram25:28FH
20.3.2014ÍBV36:27HK
20.3.2014Haukar26:22ÍR
13.3.2014HK22:31Haukar
13.3.2014FH27:30ÍBV
13.3.2014ÍR22:29Valur
13.3.2014Fram25:21Akureyri
6.3.2014Valur31:24HK
6.3.2014Haukar31:25FH
6.3.2014ÍBV29:24Fram
6.3.2014Akureyri32:29ÍR
22.2.2014ÍBV27:22Akureyri
20.2.2014Valur25:29FH
20.2.2014HK21:32ÍR
20.2.2014Fram21:18Haukar
16.2.2014ÍBV30:27Akureyri
13.2.2014HK16:22Haukar
13.2.2014ÍR24:23Fram
13.2.2014Akureyri24:23FH
13.2.2014ÍBV21:31Valur
7.2.2014Valur48:18HK
6.2.2014Fram18:22ÍBV
6.2.2014FH29:30ÍR
6.2.2014Haukar26:20Akureyri
1.2.2014ÍBV25:17HK
30.1.2014ÍR24:29Haukar
30.1.2014Fram25:23FH
30.1.2014Akureyri18:26Valur
8.12.2013FH22:27ÍBV
5.12.2013Haukar20:17Fram
5.12.2013Valur33:25ÍR
5.12.2013Akureyri27:21HK
28.11.2013FH27:31Haukar
28.11.2013Fram21:20Valur
28.11.2013ÍR36:30HK
23.11.2013Haukar30:24ÍBV
21.11.2013Valur23:25FH
21.11.2013HK22:19Fram
21.11.2013Akureyri32:30ÍR
16.11.2013ÍBV27:26ÍR
14.11.2013Haukar27:27Valur
14.11.2013FH29:24HK
14.11.2013Fram23:22Akureyri
9.11.2013Valur32:26ÍBV
7.11.2013Fram26:23ÍR
7.11.2013Haukar29:21HK
7.11.2013FH23:17Akureyri
26.10.2013ÍBV30:25Fram
24.10.2013ÍR24:23FH
24.10.2013HK23:28Valur
24.10.2013Akureyri22:30Haukar
19.10.2013HK28:37ÍBV
18.10.2013Valur26:21Akureyri
17.10.2013FH34:18Fram
17.10.2013Haukar30:28ÍR
13.10.2013ÍBV23:24FH
10.10.2013ÍR27:23Valur
10.10.2013HK21:27Akureyri
9.10.2013Fram18:17Haukar
5.10.2013Akureyri22:35ÍBV
3.10.2013Haukar25:20FH
3.10.2013Valur25:26Fram
3.10.2013HK23:30ÍR
28.9.2013ÍR27:23Akureyri
28.9.2013ÍBV18:30Haukar
26.9.2013Fram29:23HK
26.9.2013FH24:21Valur
21.9.2013ÍR22:30ÍBV
19.9.2013Valur27:22Haukar
19.9.2013HK22:22FH
19.9.2013Akureyri25:18Fram
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár