Dæmi hver fyrir sig - myndskeið

Í gær, 22:14 Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu tékknesku dómaranna, Lukas Frieser og Radoslav Kavolic, í seinni leik Vals og rúmenska liðsins Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta karla í dag. Myndskeið sem fylgir þessari frétt sýnir nokkra furðulega dóma. Meira »

Til háborinnar skammar

Í gær, 20:35 „Ég veit ekki hvað ég að segja eða þori að segja,” sagði Orri Freyr Gíslason, fyrirliði Vals sem vissi vart hvort hann átti að hlæja eða gráta eftir níu marka tap fyrir Poatissa Turda í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í Turda í dag þar sem dómgæslan var Valsliðinu afar mótdræg. Meira »

Var straujað út úr keppni

Í gær, 19:57 “Þetta var of augljóst og of illa gert til þess það megi ekki öllum vera ljóst að hér var ekki allt með felldu,” sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tapið fyrir Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla í Turda í kvöld, 32:23. Valur er þar með úr leik með sem nemur einu marki í tveimur viðureignum. Meira »

Sá strax hvað var í gangi

Í gær, 19:33 „Ég fann nú fyrir því í fyrstu sókn þegar hrint var á bakið á mér í opnu færi í horninu og ég fékk aðeins aukakast að eitthvað skrýtið var í gangi,” sagði Sveinn Aron Sveinsson, hornamaður Vals, eftir tapið í Turda í dag. Sveinn Aron fékk rautt spjald í síðari hálfleik þegar honum var vísað af leikvelli, fyrst fyrir leikbrot og síðan það eitt að brosa í framhaldi að brottrekstrinum. Meira »

Skrýtin tilfinning að kveðja liðið

Í gær, 19:05 „Við spiluðum afleitlega í fyrri hálfleik og ég var farinn að búa mig undir stórt og niðurlægjandi tap. Við náðum hins vegar að endurstilla leik okkar í hálfleik og sýndum mikinn karakter að koma okkur aftur inn í leikinn. Það dugði því miður ekki til og þetta er grátleg niðurstaða,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, í samtali við mbl.is, eftir tap liðsins gegn Gróttu í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í dag. Meira »

Afar hungraðar í að vinna titilinn

Í gær, 18:43 „Þetta var mjög skrýtinn leikur. Við vorum jafn góðar í fyrri hálfleik og við vorum slakar í seinni hálfleik. Við náum alltaf að gera leikina spennandi og við þurfum að laga það. Við náðum hins vegar að tryggja okkur sigurinn sem er aðalatriðið,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar í samtali við mbl.is, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta kvenna með sigri gegn Gróttu í oddaleik liðanna í dag. Meira »

Selfoss komið yfir í úrslitaeinvíginu

Í gær, 18:13 Selfoss er komið með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu við KA/Þór um sæti í efstu deild kvenna í handknattleik á næsta tímabili eftir fimm marka sigur, 29:24, í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmunni í dag. Meira »

Stjarnan mætir Fram í úrslitum

Í gær, 17:25 Stjarnan lagði Gróttu að velli, 29:25, þegar liðin mættust í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í dag. Stjarnan mætir því Fram í úrslitaviðureign deildarinnar. Meira »

Valsmenn flautaðir úr leik í Turda

Í gær, 16:28 Valsmenn eru úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik eftir níu marka tap, 32:23, fyrir Potaissa Turda í seinni viðureign liðanna í Turda í dag. Turdamenn voru yfir allan leikinn en fengu til þess góða aðstoð frá tékknesku dómarapari sem með frammistöðu sinni var handknattleiksíþróttinni til skammar. Valur tapaði samtals með einu marki, 54:53. Segja má að Valsmenn hafi verið flautaðir úr keppni. Meira »

Aron skaut Veszprém í undanúrslit

Í gær, 18:34 Aron Pálmarsson var aftur markahæstur hjá Veszprém þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag eftir sigur á Montpellier frá Frakklandi, 30:25, í síðari viðureign liðanna á útivelli. Meira »

Valsmenn kæra og taka ekki aftur þátt

Í gær, 18:03 Valsmenn ætla að kæra framkvæmd leiks félagsins við Poatissa Turda í undanúrslitum Áskorendakeppninnar í handknattleik. Auk þess er það skoðun þjálfara liðsins að félagið eigi aldrei að taka aftur þátt í Áskorendakeppni Evrópu. Meira »

Katastrófa og handboltanum til skammar

Í gær, 17:24 „Dómgæslan var katastrófa frá upphafi til enda. Hún var öll á bandi Turda,” sagði Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfari karlaliðs Vals, eftir níu marka tap, 32:23, fyrir Turda í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í Turda í dag. Valur er þar með úr leik í keppninni. Meira »

Guðjón Valur og Alexander skoruðu sautján

Í gær, 14:34 Enginn skoraði fleiri mörk en Guðjón Valur Sigurðsson þegar Rhein-Neckar Löwen vann ellefu marka útsigur á Erlangen, 37:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 27 16 5 6 762:706 37
2 ÍBV 27 16 4 7 777:709 36
3 Haukar 27 17 1 9 819:760 35
4 Afturelding 27 13 4 10 738:745 30
5 Selfoss 27 11 2 14 774:788 24
6 Fram 27 10 3 14 758:791 23
7 Valur 27 10 3 14 699:712 23
8 Grótta 27 9 4 14 689:719 22
9 Stjarnan 27 9 4 14 671:713 22
10 Akureyri 27 7 4 16 656:700 18
04.04FH28:22Selfoss
04.04Grótta25:26Fram
04.04Stjarnan28:23Akureyri
04.04Valur29:30ÍBV
04.04Afturelding32:33Haukar
29.03Selfoss29:28Valur
29.03Fram32:32Afturelding
29.03Grótta31:31Stjarnan
29.03Haukar28:30FH
29.03ÍBV22:22Akureyri
26.03FH27:20Grótta
25.03Akureyri26:27Fram
23.03Stjarnan24:25Selfoss
23.03FH30:26Afturelding
23.03ÍBV40:23Haukar
21.03Valur25:25Grótta
20.03Afturelding30:28Stjarnan
20.03Selfoss27:36ÍBV
19.03Haukar34:20Akureyri
18.03Fram20:18Valur
16.03Afturelding31:32Grótta
16.03Akureyri24:26Selfoss
16.03ÍBV25:19Stjarnan
15.03Valur29:29Haukar
15.03FH27:27Fram
11.03Haukar27:29Grótta
11.03Akureyri22:20Valur
09.03ÍBV30:21FH
09.03Selfoss25:26Afturelding
09.03Stjarnan28:27Fram
06.03Grótta29:29Selfoss
06.03Fram26:27Haukar
06.03Valur26:28Stjarnan
05.03FH30:29Akureyri
05.03Afturelding24:31ÍBV
02.03Selfoss30:32Fram
02.03Valur23:26FH
02.03Haukar34:30Stjarnan
02.03Akureyri29:26Afturelding
02.03ÍBV32:30Grótta
18.02Fram25:30ÍBV
17.02Haukar35:25Selfoss
16.02Stjarnan25:35FH
16.02Grótta25:23Akureyri
15.02Afturelding25:29Valur
06.01Stjarnan29:21Fram
06.01Grótta21:25Haukar
06.01Valur25:25Afturelding
06.01ÍBV28:28Selfoss
05.01FH33:27Akureyri
02.01Selfoss25:29Grótta
02.01Haukar22:24Stjarnan
02.01Fram28:38FH
02.01Afturelding29:34ÍBV
02.01Akureyri27:21Valur
17.12Akureyri25:34Fram
15.12Stjarnan26:32Selfoss
15.12Grótta25:26Afturelding
15.12FH29:30Haukar
15.12Valur28:24ÍBV
12.12Valur26:31Stjarnan
10.12Haukar29:19Akureyri
08.12Fram30:23Valur
08.12Afturelding29:17Stjarnan
08.12Selfoss24:35FH
08.12ÍBV29:24Grótta
03.12Stjarnan21:22ÍBV
01.12Fram30:32Haukar
01.12Akureyri25:23Selfoss
01.12FH23:23Afturelding
01.12Valur31:21Grótta
26.11Afturelding23:23Akureyri
26.11Grótta26:23Stjarnan
25.11ÍBV23:24FH
24.11Selfoss31:25Fram
23.11Haukar34:29Valur
20.11Akureyri24:24ÍBV
17.11Haukar40:30Selfoss
17.11FH26:22Grótta
17.11Fram28:38Afturelding
14.11Stjarnan22:22FH
14.11Selfoss29:31Valur
14.11ÍBV37:29Fram
13.11Afturelding17:35Haukar
13.11Grótta18:21Akureyri
10.11Valur30:29FH
10.11Fram29:30Grótta
10.11Akureyri24:20Stjarnan
10.11Selfoss32:25Afturelding
10.11Haukar32:24ÍBV
29.10Haukar34:32Grótta
27.10Selfoss38:32ÍBV
27.10Afturelding25:23Valur
27.10Akureyri24:24FH
27.10Fram31:27Stjarnan
22.10Valur24:22Akureyri
20.10Grótta28:29Selfoss
20.10FH29:28Fram
20.10Stjarnan28:33Haukar
20.10ÍBV26:27Afturelding
16.10ÍBV27:30Valur
15.10Fram29:28Akureyri
13.10Afturelding27:26Grótta
13.10Selfoss24:25Stjarnan
12.10Haukar24:28FH
08.10Stjarnan22:27Afturelding
06.10Grótta18:26ÍBV
05.10FH32:36Selfoss
05.10Valur31:25Fram
05.10Akureyri26:29Haukar
01.10Grótta23:26Valur
01.10Selfoss29:32Akureyri
29.09Haukar37:41Fram
29.09ÍBV30:23Stjarnan
28.09Afturelding27:26FH
24.09Stjarnan21:21Grótta
24.09FH36:30ÍBV
22.09Akureyri24:30Afturelding
22.09Valur25:21Haukar
22.09Fram31:27Selfoss
19.09Afturelding32:25Fram
19.09Selfoss31:34Haukar
19.09Grótta30:24FH
19.09Stjarnan22:21Valur
18.09ÍBV25:24Akureyri
16.09Valur23:36Selfoss
15.09FH23:23Stjarnan
15.09Haukar30:31Afturelding
15.09Akureyri20:21Grótta
15.09Fram26:26ÍBV
11.09FH27:25Valur
10.09Stjarnan26:23Akureyri
10.09ÍBV34:28Haukar
08.09Grótta28:26Fram
08.09Afturelding25:32Selfoss