Háðuleg útreið Íslandsmeistaranna

07:30 Þegar ég skoðaði leikjaplan Olísdeildarinnar í upphafi móts setti ég öruggan heimasigur á Hauka gegn Fram í fimmtu umferðinni. Haukar eru jú með frábæra leikmenn og ríkjandi Íslandsmeistarar en Safamýrarpiltar eru ungir og óreyndir á stóra sviðinu. Meira »

Menn eiga að hafa gaman af handbolta

Í gær, 22:36 Guðmundur Pálsson, þjálfari Fram var kátur eftir óvæntan en sanngjarnan sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Hauka. Lokatölur urðu 41:37 en leikið var að Ásvöllum. Meira »

Fylkir – Fram – kl. 19.30

18:30 Fylkir og Fram mætast í upphafsleik 4. umferðar Olís-deildar kvenna í Fylkishöllinni kl. 19.30. Fylgst er með leiknum í beinni textalýsingu á mbl.is. Meira »

Menn eru í sumarfríi í hausnum

Í gær, 22:13 Þetta eru bara hrikaleg vonbrigði, að sjá hugarfarið í leiknum. Við klukkum þá ekki í 60 mínútur. Það er bara sorglegt að segja þetta því að í þessari viku þegar við vorum að undirbúa leikinn, þá hélt ég að menn væru búnir að taka til í hausnum á okkur Meira »

Erfiður hjalli í hálfleik

Í gær, 21:17 Einar Jónsson, þjálfari liðsins Stjörnunnar, virkaði nokkuð ósáttur á hliðarlínunni með sína menn en það er ljóst að mikið andleysi var í liðinu nánast allan leikinn við ÍBV í kvöld í Olís-deildinni í handknattleik. Eyjamenn unnu örugglega, 30:23. Meira »

Eigum langt í land ennþá

Í gær, 21:04 „Ég er ánægðastur með svörunina og þá sérstaklega varnarlega. Við erum virkilega flottir í dag og svöruðum síðasta leik," sagði Arnnar Pétursson, þjálfari ÍBV, eftir sjö marka sigur á heimavelli á Stjörnunni í Olís-deild karla í handknattleik, 30:23. Meira »

Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna

Í gær, 19:53 Eyjamenn sigruðu Stjörnumenn með sjö marka mun í kvöld, 30:23, í Vestamannaeyjum í 5. umferð Olís-deildar karla í handknattleik. ÍBV lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik þar sem liðið yfirspilaði Stjörnumenn sem áttu engin svör, hvorki í vörn né sókn. Meira »

Víkingaklapp eftir fyrsta heimaleik Nielsen (myndskeið)

í gær Víkingaklappið sem íslenskir stuðningsmenn gerðu heimsfrægt á Evrópumóti karla í knattspyrnu í sumar hefur heyrst ansi víða eftir mótið, meðal annars í Frakklandi. Meira »

Flestir vilja Aguinagalde

í gær Spánverjinn Julien Aguinagalde er sá leikmaður liðs í Meistaradeild Evrópu í handknattleik sem flestir leikmenn liða í deildinni vildu hafa í sínu liði. Ungverjinn Lazlo Nágy er sá næstvinsælasti ef marka má niðurstöðu sömu könnunar sem gerð var á meðal þjálfara liðanna 28 sem taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð. Meira »

Hrun Hauka heldur áfram

Í gær, 20:55 Íslandsmeistarar Hauka byrja Olís-deild karla í handbolta hörmulega en Haukar töpuðu í kvöld gegn sprækum liði Fram að Ásvöllum, 41:37. Fram hefur þar með fimm stig að loknum fimm umferðum en Haukar eru með tvö stig eftir fimm leiki. Meira »

Ólafur ekki með næstu vikurnar

í gær Ólafur Gústafsson leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla í handknattleik verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu Garðabæjarliðsins á dögunum. Meira »

Onesta kominn í nýtt starf

í gær Tilkynnt var á dögunum að Claude Onesta er hættur störfum sem þjálfari franska karlalandsliðsins í handknattleik en hann hefur samt ekki sagt skilið við franska handknattleikssambandið. Meira »

Mistök af minni hálfu undir lokin

í fyrradag Jóhann Birgir Ingvarsson, leikstjórnandi FH, var að sjálfsögðu svekktur eftir 27:26 tap gegn Aftureldingu í kvöld í fyrsta leik 5. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var mjög kaflaskiptur á meðan leikurinn var býsna jafn í þeim síðari. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 5 4 0 1 145:137 8
2 Grótta 4 3 1 0 100:91 7
3 ÍBV 5 3 1 1 145:137 7
4 Stjarnan 5 2 2 1 115:118 6
5 FH 5 2 1 2 136:135 5
6 Fram 5 2 1 2 149:150 5
7 Selfoss 4 2 0 2 126:113 4
8 Haukar 5 1 0 4 150:162 2
9 Valur 4 1 0 3 94:106 2
10 Akureyri 4 0 0 4 91:102 0
29.09Haukar37:41Fram
29.09ÍBV30:23Stjarnan
28.09Afturelding27:26FH
24.09FH36:30ÍBV
24.09Stjarnan21:21Grótta
22.09Akureyri24:30Afturelding
22.09Fram31:27Selfoss
22.09Valur25:21Haukar
19.09Afturelding32:25Fram
19.09Selfoss31:34Haukar
19.09Grótta30:24FH
19.09Stjarnan22:21Valur
18.09ÍBV25:24Akureyri
16.09Valur23:36Selfoss
15.09FH23:23Stjarnan
15.09Haukar30:31Afturelding
15.09Akureyri20:21Grótta
15.09Fram26:26ÍBV
11.09FH27:25Valur
10.09Stjarnan26:23Akureyri
10.09ÍBV34:28Haukar
08.09Grótta28:26Fram
08.09Afturelding25:32Selfoss
01.10 15:00Selfoss:Akureyri
01.10 16:00Grótta:Valur
05.10 19:30Valur:Fram
05.10 19:30FH:Selfoss
05.10 19:30Akureyri:Haukar
06.10 18:00Grótta:ÍBV
08.10 16:00Stjarnan:Afturelding
12.10 19:30Haukar:FH
13.10 18:30ÍBV:Valur
13.10 19:30Selfoss:Stjarnan
13.10 19:30Afturelding:Grótta
15.10 16:00Fram:Akureyri
20.10 19:30Stjarnan:Haukar
20.10 19:30Grótta:Selfoss
20.10 19:30FH:Fram
22.10 15:30ÍBV:Afturelding
22.10 15:30Valur:Akureyri
27.10 18:30Selfoss:ÍBV
27.10 19:30Afturelding:Valur
27.10 19:30Akureyri:FH
27.10 19:30Fram:Stjarnan
29.10 16:00Haukar:Grótta
10.11 18:00Haukar:ÍBV
10.11 19:30Akureyri:Stjarnan
10.11 19:30Fram:Grótta
10.11 19:30Valur:FH
10.11 19:30Selfoss:Afturelding
13.11 16:00Grótta:Akureyri
14.11 18:30ÍBV:Fram
14.11 19:30Afturelding:Haukar
14.11 19:30Stjarnan:FH
14.11 19:30Selfoss:Valur
17.11 19:30FH:Grótta
17.11 19:30Fram:Afturelding
17.11 19:30Haukar:Selfoss
19.11 16:00Akureyri:ÍBV
23.11 19:30Haukar:Valur
24.11 18:30ÍBV:FH
24.11 19:30Selfoss:Fram
24.11 19:30Grótta:Stjarnan
26.11 16:00Afturelding:Akureyri
01.12 19:00Valur:Grótta
01.12 19:30Fram:Haukar
01.12 19:30FH:Afturelding
01.12 19:30Akureyri:Selfoss
03.12 16:00Stjarnan:ÍBV
08.12 18:30ÍBV:Grótta
08.12 19:30Afturelding:Stjarnan
08.12 19:30Selfoss:FH
08.12 19:30Fram:Valur
10.12 16:00Haukar:Akureyri
12.12 19:30Valur:Stjarnan
15.12 18:00Valur:ÍBV
15.12 19:30Grótta:Afturelding
15.12 19:30FH:Haukar
15.12 19:30Stjarnan:Selfoss
17.12 16:00Akureyri:Fram
02.01 19:30Akureyri:Valur
02.01 19:30Afturelding:ÍBV
02.01 19:30Selfoss:Grótta
02.01 19:30Fram:FH
02.01 19:30Haukar:Stjarnan
05.01 16:00FH:Akureyri
06.01 18:30ÍBV:Selfoss
06.01 19:30Grótta:Haukar
06.01 19:30Stjarnan:Fram
06.01 19:30Valur:Afturelding