Ólafur yfirgefur Aalborg

08:30 Framtíðin er óljós hjá handboltamanninum Ólafi Gústafssyni en ljóst er að hann leikur ekki meira með danska úrvalsdeildarliðinu Aalborg Håndbold. Meira »

90. deildarsigur Barcelona í röð

Í gær, 20:57 Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu einn sigurinn í spænsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.  Meira »

Stefán Darri leikur með Stjörnunni

Í gær, 17:20 Stefán Darri Þórsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Stjörnunnar. Hann er 21 árs gamall og getur jafnt leikið sem leikstjórnandi og skytta. Hann er þriðji leikmaðurinn sem nýliðar Olís-deildarinnar krækja í á skömmum tíma. Meira »

Verðmætasta eign Íslands? – myndskeið

Í gær, 16:32 Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur átt frábært tímabil með ungverska stórliðinu Veszprém, en liðið varð deildarmeistari á dögunum og þá er liðið komið í „Final Four“ í Meistaradeild Evrópu. Meira »

Marthe framlengir við Fram

Í gær, 15:40 Handknattleikskonan Marthe Sördal hefur gengið frá nýjum samningi við Handknattleiksdeild Fram. Samningurinn er til tveggja ára. Meira »

Rut Jónsdóttir fer til Midtjylland

Í gær, 11:42 Íslenska landsliðskonan Rut Jónsdóttir mun ganga til liðs við handknattleikslið Midtjylland í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Meira »

Íris Björk í landsliðið að nýju

í fyrradag Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 19 manna leikmannahóp fyrir lokaleikina í undankeppni EM sem haldin verður í Svíþjóð seinna á þessu ári gegn Frakklandi og Þýskalandi. Meira »

Andri Heimir, Þórður og Daníel Þór í Hauka

22.5. Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik hafa styrkt sig fyrir átökin á næsta tímabili en Andri Heimir Friðriksson, Daníel Þór Ingason og Þórður Rafn Guðmundsson skrifuðu allir undir samning við félagið í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. Meira »

Kiel tapaði mikilvægum stigum

22.5. Þýska handknattleiksliðið Kiel tapaði fyrir Melsungen, 30:29, í þýsku Bundesligunni í dag en liðið er nú sex stigum á eftir efsta liði deildarinnar þegar fjórir leikir eru eftir. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Meira »

Karólína Bæhrenz í ÍBV

Í gær, 10:34 Karólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV.   Meira »

Haukar styrkja sig

22.5. Elín Anna Baldursdóttir er gengin til liðs við handknattleikslið Hauka og gerir hún tveggja ára samning við félagið. Elín Anna lék með FH á síðustu leiktíð, en hún hefur einnig leikið með ÍBV og uppeldisfélagi sínu HK. Meira »

FH fær öflugan liðsstyrk

22.5. Karlalið FH í handknattleik hefur styrkt sig fyrir næsta tímabil en félagið fékk í dag Jóhann Karl Reynisson frá danska liðinu Nordsjælland. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Meira »

Ólafur sænskur meistari

22.5. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar hans í Kristianstad urðu í dag sænskir meistarar í handknattleik þegar þeir lögðu Alingsås í úrslitaleik, 27:18. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 27 23 1 3 768:603 47
2 Valur 27 19 1 7 684:624 39
3 Afturelding 27 13 3 11 644:643 29
4 ÍBV 27 11 5 11 701:697 27
5 Grótta 27 12 3 12 702:714 27
6 FH 27 13 1 13 683:715 27
7 Fram 27 11 2 14 652:662 24
8 Akureyri 27 8 5 14 627:664 21
9 ÍR 27 7 2 18 684:743 16
10 Víkingur 27 4 5 18 627:707 13
31.03Fram25:17Akureyri
31.03Grótta33:26Víkingur
31.03Afturelding28:28ÍBV
31.03FH30:27ÍR
29.03Haukar32:31Valur
23.03Akureyri24:26Afturelding
23.03FH28:34Grótta
23.03Valur23:22Fram
23.03ÍR19:32Haukar
23.03ÍBV31:35Víkingur
20.03Akureyri26:27ÍBV
17.03Víkingur27:26ÍR
17.03Fram25:39Haukar
17.03Afturelding23:25FH
17.03Grótta30:30Akureyri
17.03ÍBV24:30Valur
14.03Fram23:29FH
14.03Valur22:22Víkingur
14.03ÍR24:25Afturelding
14.03Haukar36:28Grótta
10.03ÍBV24:24Grótta
10.03Afturelding24:26Valur
10.03Fram22:24ÍR
09.03Haukar26:26FH
06.03Víkingur20:20Akureyri
03.03Akureyri17:28Haukar
03.03Valur23:28FH
03.03Víkingur26:28Afturelding
03.03Grótta22:30ÍR
03.03ÍBV31:27Fram
20.02Haukar29:24ÍBV
19.02FH26:21Akureyri
18.02Fram24:24Víkingur
18.02ÍR21:24Valur
18.02Afturelding24:24Grótta
11.02Víkingur26:30Haukar
11.02Valur23:24Grótta
11.02Afturelding29:24Fram
11.02Akureyri22:21ÍR
11.02ÍBV20:19FH
04.02ÍR25:25ÍBV
04.02Haukar26:22Afturelding
04.02Grótta28:25Fram
04.02FH27:22Víkingur
03.02Valur22:15Akureyri
20.12ÍBV26:28Afturelding
17.12Afturelding22:21Fram
17.12Víkingur20:21Valur
17.12Akureyri25:25ÍBV
16.12ÍR26:27Grótta
15.12FH28:27Haukar
12.12Grótta28:29Akureyri
11.12ÍBV34:28Víkingur
10.12Fram33:26ÍR
10.12Valur32:25FH
10.12Haukar26:19Afturelding
09.12ÍBV21:21Akureyri
08.12Haukar32:25FH
04.12FH24:23ÍBV
03.12Afturelding19:27Valur
03.12ÍR20:26Haukar
03.12Grótta28:24Fram
03.12Akureyri23:22Víkingur
26.11Valur26:27ÍR
26.11Haukar25:18Grótta
26.11Fram26:26Akureyri
22.11Víkingur30:27FH
21.11Grótta24:26Valur
20.11ÍR26:27ÍBV
19.11Afturelding17:17Víkingur
19.11Fram22:24Haukar
19.11Akureyri25:20FH
16.11FH25:29Afturelding
16.11Víkingur23:23ÍR
16.11Valur19:22Fram
16.11Haukar29:19Akureyri
16.11ÍBV26:31Grótta
13.11Haukar25:22Valur
12.11Grótta25:24Víkingur
12.11ÍR24:31FH
12.11Akureyri25:20Afturelding
12.11Fram26:21ÍBV
31.10Valur26:23Akureyri
29.10Víkingur18:29Fram
29.10Afturelding29:28ÍR
29.10ÍBV23:28Haukar
29.10FH26:23Grótta
24.10Valur27:26ÍBV
24.10Grótta31:30Afturelding
22.10Haukar31:19Víkingur
22.10Fram20:18FH
22.10Akureyri32:20ÍR
15.10Fram20:14Afturelding
15.10Valur29:26Víkingur
15.10Grótta31:29ÍR
12.10ÍR27:28Fram
12.10FH19:29Valur
12.10Afturelding24:23Haukar
12.10Akureyri21:27Grótta
12.10Víkingur22:26ÍBV
09.10Haukar38:23ÍR
08.10Valur25:22Afturelding
08.10Fram23:22Grótta
08.10ÍBV31:23FH
04.10Víkingur21:30Akureyri
03.10Afturelding21:23ÍBV
01.10ÍR22:25Valur
01.10Grótta22:24Haukar
01.10FH27:26Víkingur
01.10Akureyri31:24Fram
28.09Haukar31:25Fram
28.09Valur29:21Grótta
28.09Víkingur17:24Afturelding
28.09ÍBV32:31ÍR
27.09FH28:27Akureyri
25.09Grótta23:34ÍBV
24.09Afturelding27:17FH
24.09ÍR28:26Víkingur
24.09Fram22:25Valur
24.09Akureyri17:28Haukar
20.09Haukar19:21ÍBV
19.09Afturelding22:19Akureyri
17.09Valur19:26Haukar
17.09FH33:37ÍR
17.09Víkingur22:20Grótta
17.09ÍBV24:25Fram
14.09Fram24:19Víkingur
14.09ÍR25:24Afturelding
14.09Grótta33:26FH
13.09Akureyri19:27Valur
10.09Afturelding24:21Grótta
10.09ÍR25:23Akureyri
10.09ÍBV24:26Valur
09.09Víkingur19:28Haukar
09.09FH23:21Fram
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár