Meistararnir unnu á Ásvöllum

18:28 Haukar og Íslandsmeistarar ÍBV mættust í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði kl. 17 í lokaleik 8. umferðar Olís-deildar karla í handknattleik. ÍBV sigraði 26:23 eftir sveiflukenndan leik. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is. Meira »

Heimir: Vantar sjálfstraust í mitt lið

17:59 „Það vantaði að hafa meiri trú á hlutina. Trú á vörnina, það vantar greinilega smá sjálfstraust í mitt lið,“ sagði Heimir Örn Árnason þjálfari Akureyrar eftir tap liðsins gegn ÍR 32:28 í 8. umferð Olís-deildar karla. Meira »

Bjarni: Kjánaleg hugsun

17:35 „Ef allt hefði verið eðlilegt þá hefðum við verið svona tíu mörkum yfir í hálfleik. Mér fannst við vera værukærir á köflum í fyrri hálfleik og við yfirspiluðum þá. Sex marka forysta gaf ekki rétta mynd af fyrri hálfleiknum. Það var klaufaskapur hjá okkur að gera ekki út um leikinn í hálfleik fannst mér,“ sagði Bjarni Fritzon þjálfari ÍR-inga eftir sigur þeirra á Akureyri 32:28. Meira »

Björgvin sá um Akureyringa

17:04 ÍR og Akureyri mættust í Austurbergi í Breiðholti í 8. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í spennandi leik þar sem ÍR-ingar hrósuðu sigri 32:28 en stórskytta þeirra Björgvin Hólmgeirsson átti enn einn stórleikinn og skoraði 14 mörk fyrir Breiðhyltinga. Með sigrinum skellti ÍR sér í 2. sæti deildarinar, stigi á eftir Aftureldingu sem hefur 13 stig. Meira »

Daníel magnaður í sigri SönderjyskE

17:01 Daníel Freyr Andrésson var svo sannarlega hetja SönderjyskE þegar liðið vann Odder 28:25 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Meira »

Haukar unnu HK - ÍBV upp að hlið Gróttu

16:42 Haukar unnu góðan tveggja marka sigur á HK í Digranesi í dag, 25:23, þegar sjötta umferð Olís-deildar kvenna í handknattleik fór fram. ÍBV, Stjarnan, Valur, Fylkir og Fram fögnuðu sigrum. Meira »

Kári: Áttum ekkert meira skilið

15:45 „Úrslitin eru okkur vonbrigði en sannarlega áttum við ekki annað skilið eins og við lékum í 40 til 45 mínútur í dag," sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, eftir tap liðsins, 26:23, fyrir Fram í Olís-deild kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag. Meira »

Fram vann uppgjörið á Nesinu

14:55 Fram vann uppgjör efstu liðanna í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 26:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12:10. Fram er þar með efst og taplaust í deildinni með 12 stig að loknum sex leikjum en Gróttan er næst með 10 stig. Meira »

Allir andstæðingar eru hættulegir

08:22 Evrópumeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Póllandi í janúar 2016. Undankeppni hefst í næstu viku með keppni í sjö undanriðlum og henni lýkur í júní á næsta ári. Tvö efstu lið í hverjum riðli tryggja sér keppnisrétt á EM í Póllandi. Íslenska landsliðið er í riðli með Ísraelsmönnum, Serbum og Svartfellingum. Meira »

5 mörk Alexanders dugðu ekki gegn Kiel

15:57 Alexander Petersson skoraði fimm mörk fyrir Rhein-Neckar Löven og Kiel mættust í toppslag á heimavelli Löven í þýska handboltanum í dag. Kiel hafði betur 29:28 eftir mikla spennu. Meira »

Ásta Birna: Var aldrei öruggt

15:35 „Þetta var flottur sigur sem vannst fyrst og fremst á góðri einbeitingu í vörninni og að okkur tókst að ná hraðaupphlaupum," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, hin reyndi handboltakona í Fram, eftir sigur á Gróttu, 26:23, í uppgjöri efstu liða Olís-deildarinnar á Setjarnarnesi í dag. Meira »

Markmiðið er ekki að veikja samkeppnina

09:30 Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kiel í handknattleik, svaraði í gær gagnrýni á stefnu félagsins í leikmannamálum. Kiel sækir Rhein-Neckar Löwen heim til Mannheim í toppslag þýsku 1. Meira »

Hermann með 11 mörk fyrir KR

Í gær, 23:46 Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í handknattleik í kvöld. KR sigraði Þrótt á útivelli 31:26 og Selfoss vann útisigur á ÍH 21:16. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 8 6 1 1 191:172 13
2 ÍR 8 5 2 1 219:202 12
3 FH 8 5 1 2 219:200 11
4 Valur 8 5 1 2 205:190 11
5 ÍBV 8 4 1 3 221:217 9
6 Haukar 8 2 3 3 192:195 7
7 Akureyri 8 3 0 5 209:211 6
8 HK 8 2 0 6 203:223 4
9 Fram 8 2 0 6 172:203 4
10 Stjarnan 8 1 1 6 205:223 3
23.10Fram20:25Valur
23.10Afturelding22:25HK
23.10FH31:27Stjarnan
18.10Valur30:24ÍBV
16.10HK28:30ÍR
16.10Afturelding21:21Haukar
16.10Stjarnan22:23Fram
16.10Akureyri20:27FH
13.10ÍBV34:22HK
11.10Fram17:23Akureyri
09.10Haukar25:24Valur
09.10FH36:28HK
09.10ÍR23:25Afturelding
09.10ÍBV29:28Stjarnan
06.10Afturelding20:19FH
06.10ÍR28:28Haukar
06.10Stjarnan26:28Valur
06.10HK31:22Fram
05.10Akureyri32:33ÍBV
02.10Haukar26:26Stjarnan
02.10Fram22:27Afturelding
02.10FH24:28ÍR
02.10Akureyri27:30Valur
27.09ÍR26:22Fram
27.09Afturelding24:22ÍBV
25.09HK22:27Valur
25.09FH25:24Haukar
25.09Akureyri31:27Stjarnan
22.09Stjarnan27:26HK
22.09Fram24:28FH
22.09ÍBV24:29ÍR
21.09Valur18:23Afturelding
21.09Haukar24:23Akureyri
19.09FH29:29ÍBV
18.09ÍR23:23Valur
18.09HK21:25Akureyri
18.09Fram22:21Haukar
18.09Afturelding29:22Stjarnan
25.10 15:30ÍR32:28Akureyri
25.10 17:00Haukar23:26ÍBV
06.11 18:00ÍBV:Fram
06.11 19:00Akureyri:Afturelding
06.11 19:30HK:Haukar
06.11 19:30Stjarnan:ÍR
06.11 20:15Valur:FH
13.11 18:00ÍBV:FH
13.11 19:00Akureyri:HK
13.11 19:30Stjarnan:Afturelding
13.11 19:30Haukar:Fram
13.11 19:30Valur:ÍR
16.11 15:00ÍR:ÍBV
17.11 19:00Akureyri:Haukar
17.11 19:30FH:Fram
17.11 19:30Afturelding:Valur
17.11 19:30HK:Stjarnan
20.11 18:00ÍBV:Afturelding
20.11 20:00Haukar:FH
20.11 20:15Valur:HK
20.11 20:15Fram:ÍR
22.11 16:00Stjarnan:Akureyri
27.11 19:30ÍR:FH
27.11 19:30Stjarnan:Haukar
27.11 19:30Afturelding:Fram
29.11 15:00HK:Valur
29.11 16:00Valur:Akureyri
04.12 19:30Fram:HK
04.12 19:30Valur:Stjarnan
04.12 19:30FH:Afturelding
04.12 19:30Haukar:ÍR
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár