Illa gengur hjá Tandra og félögum

18:49 Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Ricoh þegar liðið steinlá í heimsókn sinni til Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur, 27:19, en heimamenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Meira »

„Ótrúlega gaman að vera með á nýjan leik“

08:30 „Það var hreint ótrúlega gaman að vera með í handboltaleik á nýjan leik,“ sagði landsliðskonan í handknattleik Rut Arnfjörð Jónsdóttir í gærkvöldi eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í 10 mánuði. Meira »

„Fórnaði ýmsu til að æfa eins og brjálæðingur“

06:58 Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta ÍR-liðsins í handknattleik, átti sannkallaðan stórleik þegar ÍR-ingar lögðu Framara, 26:22, í 3. umferð Olís-deildarinnar í handknattleik um síðustu helgi. Meira »

Rut með á nýjan leik

í gær Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, lék í kvöld sinn fyrsta leik með Randers síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Hún skoraði tvö mörk þegar Randers vann HC Odense, 24:23, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira »

Einar og Molde áfram á sigurbraut

í gær Ekkert lát er á sigurgöngu nýliða Molde, undir stjórn Einars Jónssonar, í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna. Um liðið vann Molde lið Flint Tønsberg Håndball, 22:21, á heimavelli en Tønsberg-liðið féll úr úrvalsdeildinni í vor. Meira »

Guðmundur Árni í liði umferðarinnar

í gær Selfyssingurinn Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Mors-Thy er í liði umferðarinnar hjá danska netmiðlinum hbold.dk fyrir frammistöðu sína með liðinu í tapi gegn Skjern um nýliðna helgi. Meira »

Grótta lagði KR í hörkuleik

28.9. Grótta lagði KR í hörkuleik í 1. deild karla í handknattleik í kvöld 21:18, í KR-heimilinu. Staðan var jöfn í hálfleik, 10:10, eftir jafnan fyrri hálfleik. Meira »

Tíu marka sigur Barcelona

28.9. Spænska meistaraliðið Barcelona, sem Guðjón Valur Sigurðsson leikur með, vann sænska meistaraliðið Alingsås, 38:28, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag en leikið var í Svíþjóð. Meira »

Óvænt tap hjá Ramune og félögum

28.9. Ramune Pekarskyte, landsliðskona í handknattleik, og félagar hennar í franska liðinu Le Havre töpuðu óvænt í gær fyrir Dijon, 26:24, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Meira »

Agnar Smári er óbrotinn en tognaður

í gær Agnar Smári Jónsson, örvhent skytta Íslandsmeistara ÍBV, meiddist illa á hægri ökkla í leik liðsins við Aftureldingu í Olísdeild karla á laugardaginn. Meira »

Kiel tapaði í Zagreb

28.9. Þýska meistaraliði THW Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar, tapaði fyrir Prvo Zagreb í fyrsta leik liðanna í riðalkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er liðin mættust í Zagreb í kvöld. Lokatölur, 27:25, eftir að Kiel var fimm marka forskot í hálfleik, 15:10. Meira »

Lærisveinar Aron tóku Evrópumeistaranna í kennslustund

28.9. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska meistaraliðinu KIF Kolding Köbenhavn tóku Evrópumeistara Flensburg í kennslustund í dag á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. KIF vann með 14 marka mun, 35:21, í leik þar sem Evrópumeistararnir voru aldrei með á nótunum. Meira »

Stefán með fimm í stórsigri Löwen

28.9. Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen fór vel af stað í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld en það vann þá stórsigur á Montpellier frá Frakklandi, 35:24, á heimavelli sínum í Mannheim. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 RN Löwen 7 6 0 1 200:160 12
2 Kiel 7 5 0 2 193:171 10
3 Magdeburg 6 4 1 1 168:156 9
4 Göppingen 6 4 1 1 158:151 9
5 Balingen 7 4 1 2 167:176 9
6 Wetzlar 6 3 1 2 172:160 7
7 Gummersbach 7 3 1 3 197:193 7
8 Melsungen 7 3 1 3 191:188 7
9 Bergischer 6 3 1 2 161:162 7
10 Flensburg 5 3 0 2 141:130 6
11 Füchse Berlín 6 3 0 3 168:161 6
12 Minden 7 3 0 4 191:187 6
13 H-Burgdorf 6 2 1 3 157:160 5
14 N-Lübbecke 7 2 1 4 193:201 5
15 Hamburg 7 1 2 4 178:179 4
16 Lemgo 5 2 0 3 146:153 4
17 Erlangen 6 1 1 4 140:170 3
18 Friesenheim 5 1 0 4 123:145 2
19 Bietigheim 7 1 0 6 185:226 2
28.09Bietigheim25:29Balingen
28.09Füchse Berlín28:29H-Burgdorf
27.09N-Lübbecke28:34Hamburg
27.09Erlangen25:24Gummersbach
27.09Bergischer32:30Minden
27.09Melsungen28:28Wetzlar
24.09Minden30:21Füchse Berlín
24.09Magdeburg29:26Flensburg
24.09Bietigheim25:37Kiel
24.09RN Löwen26:20Göppingen
14.09Minden33:26Friesenheim
14.09Kiel32:23Melsungen
14.09Füchse Berlín30:23Balingen
14.09H-Burgdorf24:28Magdeburg
13.09Göppingen25:21Erlangen
13.09Lemgo27:35N-Lübbecke
13.09Gummersbach35:29Bietigheim
13.09Bergischer24:23RN Löwen
13.09Hamburg28:31Wetzlar
10.09Gummersbach27:32RN Löwen
10.09Balingen22:21Hamburg
07.09Melsungen35:30Lemgo
07.09Magdeburg32:32Göppingen
07.09Friesenheim27:24H-Burgdorf
07.09Füchse Berlín30:27Gummersbach
07.09Balingen23:23N-Lübbecke
06.09Bietigheim27:23Minden
06.09Erlangen25:25Bergischer
06.09RN Löwen28:26Hamburg
05.09Wetzlar29:32Kiel
03.09Balingen22:21Kiel
03.09N-Lübbecke26:31Flensburg
31.08RN Löwen35:18Erlangen
31.08Lemgo37:30Bietigheim
31.08H-Burgdorf35:28N-Lübbecke
31.08Hamburg19:20Kiel
31.08Göppingen23:22Wetzlar
31.08Gummersbach30:24Friesenheim
31.08Bergischer24:25Magdeburg
31.08Flensburg29:22Melsungen
31.08Balingen28:25Minden
29.08Wetzlar32:25Lemgo
29.08N-Lübbecke23:26Minden
29.08Melsungen26:27Gummersbach
29.08Magdeburg31:26Erlangen
29.08Friesenheim23:29Göppingen
29.08Hamburg23:23H-Burgdorf
29.08Füchse Berlín32:23Bergischer
27.08Bietigheim22:32RN Löwen
26.08Melsungen31:20Balingen
26.08Kiel30:26Flensburg
24.08RN Löwen24:23Magdeburg
24.08Minden24:30Wetzlar
24.08Gummersbach27:27Hamburg
23.08Göppingen29:27Füchse Berlín
23.08Erlangen25:30N-Lübbecke
23.08Lemgo27:21Kiel
23.08H-Burgdorf22:26Melsungen
23.08Flensburg29:23Friesenheim
23.08Bergischer33:27Bietigheim
01.10 17:00Wetzlar:N-Lübbecke
01.10 17:00Flensburg:Erlangen
01.10 17:00Friesenheim:Balingen
01.10 18:15Minden:RN Löwen
01.10 18:15Lemgo:Füchse Berlín
04.10 17:00Hamburg:Melsungen
04.10 17:00H-Burgdorf:Bietigheim
04.10 18:15Göppingen:Bergischer
05.10 13:00Balingen:Erlangen
05.10 13:00Gummersbach:Magdeburg
05.10 15:15Kiel:Friesenheim
08.10 17:00RN Löwen:H-Burgdorf
08.10 17:00Magdeburg:Hamburg
11.10 14:15Füchse Berlín:Kiel
11.10 17:00Erlangen:Lemgo
11.10 17:00H-Burgdorf:Balingen
11.10 17:00N-Lübbecke:Melsungen
11.10 18:15Göppingen:Minden
11.10 18:15Bietigheim:Flensburg
12.10 13:00Bergischer:Gummersbach
14.10 17:00Füchse Berlín:Erlangen
15.10 17:00Flensburg:Bergischer
15.10 17:00Hamburg:Friesenheim
15.10 18:15Balingen:RN Löwen
15.10 18:15Kiel:N-Lübbecke
15.10 18:15Melsungen:Bietigheim
17.10 17:45Wetzlar:Füchse Berlín
18.10 17:00Lemgo:Magdeburg
19.10 15:15Minden:Erlangen
19.10 15:15H-Burgdorf:Göppingen
25.10 16:15RN Löwen:Kiel
25.10 17:00Bergischer:Lemgo
25.10 17:00Erlangen:H-Burgdorf
25.10 18:15Göppingen:Flensburg
26.10 15:15Bietigheim:Hamburg
26.10 15:15Minden:Gummersbach
26.10 15:15Magdeburg:Wetzlar
26.10 15:15Friesenheim:N-Lübbecke
26.10 15:15Füchse Berlín:Melsungen
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár