Argentínski markvörðurinn löglegur með Fram

17:28 Argentínski markvörðurinn Nadia Ayelen Bor­don, sem ætlar að leika í marki kvennaliðs Fram í Olís-deildinni á komandi keppnistímabili hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Safamýrarliðsins. Gengið var frá síðustu lausu endunum í dag og þar með gat Handknattleikssamband Íslands veitt henni leikheimild. Meira »

Hertar reglur um útlendinga

11:45 Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta hefst annað kvöld. Nokkur lið deildarinnar hafa styrkt leikmannahópa sína með erlendum leikmönnum í sumar, en það vakti þó athygli að þær Marija Mugosa og Milica Kostic, sem Valur fékk frá Svartfjallalandi í sumar, voru ekki með Valskonum í Meistarakeppni HSÍ gegn Stjörnunni um helgina, þar sem hvorugur leikmaður var kominn með leikheimild. Meira »

Félagaskipti í handboltanum

17:20 Nú fer handboltavertíðin að hefjast á Íslandi. Flautað verður til leiks á Olís-deild karla í kvöld. Líflegt hefur verið á félagsskiptamarkaðnum síðustu vikur, bæði hafa leikmenn skipt milli liða hér heima og eins hafa nokkrir leitað út fyrir landsteinana og aðrir snúið til baka til landsins. Meira »

Sækja þrjú saman um EM 2020

09:00 Svíþjóð, Noregur og Austurríki hafa sent sameiginlega umsókn um að fá að halda úrslitakeppni Evrópumóts karla í handknattleik árið 2020 en það gæti orðið fyrsta mótið þar sem 24 taka þátt. Meira »

Arna með þrjú gegn toppliðinu

07:33 Arna Sif Pálsdóttr, landsliðskona í handknattleik, skoraði þrjú mörk fyrir SK Aarhus þegar liðið gerði jafntefli við topplið Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi, 26:26. Leikið var í Árósum. Meira »

Allt lið sem vilja taka næsta skref

07:14 Næstu daga mun Morgunblaðið skoða liðin sem leika í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Umfjölluninni verður skipt upp í þrjá hluta og í dag verða nýliðar ÍR og liðin í 9.-11. sæti í deildinni á síðustu leiktíð, Fylkir, Selfoss og KA/Þór, til umfjöllunar. Meira »

Snorri Steinn í stuði

Í gær, 21:13 Snorri Steinn Guðjónsson var í miklum ham í kvöld þegar lið hans, Sélestat vann Istres á heimavelli, 35:30, í annarri umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var fyrsti sigur Sélestat í deildinni á leiktíðinni. Meira »

Ólafur kannski með í næsta leik

í gær Handknattleiksmaðurinn Ólafur Gústafsson er á góðum batavegi eftir að hafa verið sprautaður í bæði hné í byrjun mánaðarins vegna eymsla sem höfðu hrjáð hann um skeið. Ekki er útilokað að hann geti leikið með samherjum sínum í Aalborg Håndbold á föstudagskvöldið þegar liðið fær GOG í heimsókn í Gigantium íþróttahöllina í Alaborg. Meira »

Fá frítt fyrir að mæta í bláu

í gær Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst annað kvöld með fjórum leikjum. Meðal leikja er viðureign Fram og Hauka á heimavelli Fram í Safamýri. Haukum er spáð 2. sætinu í deildinni í vetur, en Fram 8. sætinu. Meira »

Einar og félagar voru klaufar

Í gær, 22:00 Leikmenn Nøtterøy, sem Einar Rafn Eiðsson og Gísli Jón Þórisson leika með í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik, töpuð klaufalega á heimavelli í kvöld fyrir Lillestrøm, 23:21. Skömmu fyrir leikslok voru leikmenn Nøtterøy með tveggja marka forskot, 21:19. Gestirnir skoruðu hinsvegar fjögur síðustu mörk leiksins. Meira »

Atli Ævar markahæstur

Í gær, 19:52 Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Guif í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Alingsås á útivelli í sænsku úrvalsdeildinnií handknattleik, 30:27. Guif var marki yfir í hálfleik, 15:14. Meira »

Þrá að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn

í gær Haukar voru hársbreidd frá nánast fullkominni leiktíð í fyrra. Haukar urðu bikarmeistarar, deildabikarmeistarar, deildarmeistarar, en töpuðu svo fyrir ÍBV með aðeins eins marks mun í oddaleik í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Meira »

Dagur með fimm nýliða í fyrsta hópnum

í gær Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik er með fimm nýliða í hópnum sem mætir Sviss í tveimur vináttulandsleikjum um helgina, þeim fyrstu undir stjórn Dags. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 RN Löwen 6 5 0 1 174:140 10
2 Göppingen 5 4 1 0 138:125 9
3 Kiel 6 4 0 2 156:146 8
4 Magdeburg 5 3 1 1 139:130 7
5 Gummersbach 6 3 1 2 173:168 7
6 Balingen 6 3 1 2 138:151 7
7 Füchse Berlín 4 3 0 1 119:102 6
8 Flensburg 4 3 0 1 115:101 6
9 Wetzlar 5 3 0 2 144:132 6
10 Melsungen 6 3 0 3 163:160 6
11 N-Lübbecke 6 2 1 3 165:167 5
12 Bergischer 5 2 1 2 129:132 5
13 Minden 5 2 0 3 131:134 4
14 Lemgo 5 2 0 3 146:153 4
15 H-Burgdorf 5 1 1 3 128:132 3
16 Hamburg 6 0 2 4 144:151 2
17 Friesenheim 5 1 0 4 123:145 2
18 Bietigheim 5 1 0 4 135:160 2
19 Erlangen 5 0 1 4 115:146 1
14.09Minden33:26Friesenheim
14.09Füchse Berlín30:23Balingen
14.09Kiel32:23Melsungen
14.09H-Burgdorf24:28Magdeburg
13.09Göppingen25:21Erlangen
13.09Gummersbach35:29Bietigheim
13.09Bergischer24:23RN Löwen
13.09Lemgo27:35N-Lübbecke
13.09Hamburg28:31Wetzlar
10.09Balingen22:21Hamburg
10.09Gummersbach27:32RN Löwen
07.09Magdeburg32:32Göppingen
07.09Melsungen35:30Lemgo
07.09Friesenheim27:24H-Burgdorf
07.09Balingen23:23N-Lübbecke
07.09Füchse Berlín30:27Gummersbach
06.09Bietigheim27:23Minden
06.09Erlangen25:25Bergischer
06.09RN Löwen28:26Hamburg
05.09Wetzlar29:32Kiel
03.09Balingen22:21Kiel
03.09N-Lübbecke26:31Flensburg
31.08Hamburg19:20Kiel
31.08Lemgo37:30Bietigheim
31.08RN Löwen35:18Erlangen
31.08Gummersbach30:24Friesenheim
31.08Göppingen23:22Wetzlar
31.08Bergischer24:25Magdeburg
31.08H-Burgdorf35:28N-Lübbecke
31.08Balingen28:25Minden
31.08Flensburg29:22Melsungen
29.08N-Lübbecke23:26Minden
29.08Wetzlar32:25Lemgo
29.08Melsungen26:27Gummersbach
29.08Magdeburg31:26Erlangen
29.08Friesenheim23:29Göppingen
29.08Hamburg23:23H-Burgdorf
29.08Füchse Berlín32:23Bergischer
27.08Bietigheim22:32RN Löwen
26.08Kiel30:26Flensburg
26.08Melsungen31:20Balingen
24.08RN Löwen24:23Magdeburg
24.08Minden24:30Wetzlar
24.08Gummersbach27:27Hamburg
23.08Erlangen25:30N-Lübbecke
23.08Göppingen29:27Füchse Berlín
23.08H-Burgdorf22:26Melsungen
23.08Lemgo27:21Kiel
23.08Flensburg29:23Friesenheim
23.08Bergischer33:27Bietigheim
24.09 17:00RN Löwen:Göppingen
24.09 18:15Bietigheim:Kiel
24.09 18:15Magdeburg:Flensburg
24.09 18:15Minden:Füchse Berlín
27.09 13:00Melsungen:Wetzlar
27.09 17:00Erlangen:Gummersbach
27.09 17:00Bergischer:Minden
27.09 17:00N-Lübbecke:Hamburg
28.09 13:00Füchse Berlín:H-Burgdorf
28.09 15:15Bietigheim:Balingen
01.10 17:00Flensburg:Erlangen
01.10 17:00Wetzlar:N-Lübbecke
01.10 17:00Friesenheim:Balingen
01.10 18:15Minden:RN Löwen
01.10 18:15Lemgo:Füchse Berlín
04.10 17:00H-Burgdorf:Bietigheim
04.10 17:00Hamburg:Melsungen
04.10 18:15Göppingen:Bergischer
05.10 13:00Balingen:Erlangen
05.10 13:00Gummersbach:Magdeburg
05.10 15:15Kiel:Friesenheim
08.10 17:00Magdeburg:Hamburg
08.10 17:00RN Löwen:H-Burgdorf
11.10 17:00Bergischer:Gummersbach
11.10 17:00N-Lübbecke:Melsungen
11.10 17:00H-Burgdorf:Balingen
11.10 17:00Füchse Berlín:Kiel
11.10 17:00Erlangen:Lemgo
11.10 18:15Göppingen:Minden
11.10 18:15Bietigheim:Flensburg
14.10 17:00Füchse Berlín:Erlangen
15.10 17:00Flensburg:Bergischer
15.10 17:00Hamburg:Friesenheim
15.10 18:15Melsungen:Bietigheim
15.10 18:15Balingen:RN Löwen
15.10 18:15Kiel:N-Lübbecke
17.10 17:45Wetzlar:Füchse Berlín
18.10 17:00Lemgo:Magdeburg
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár