Stjarnan skellti botnliðinu

Í gær, 23:26 Stjarnan heldur sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handknattleik. Í kvöld unnu Stjörnumenn öruggan sigur á neðsta liði deildarinnar, KR, 32:15, á heimavelli KR-inga. Fjölnir og Selfoss berjast áfram um annað sæti deildarinnar. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld og hafa 22 stig hvort eftir 14 leiki en Stjarnan er með 26 stig í toppsætinu. Meira »

Ekkert stöðvar Barcelona

Í gær, 21:09 Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona sigruðu Anaitasuna, 32:22, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Meira »

Með afburðaskottækni

07:34 „Hann var óstöðvandi, frábær bæði í vörn og sókn og leiddi liðið að sigrinum,“ sagði Andri Berg Haraldsson um samherja sinn hjá FH, Einar Rafn Eiðsson. Meira »

Alfreð krækir í Króata

Í gær, 17:30 Alfreð Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, hefur klófest króatíska handknattleiksmanninn Blazenko Lackovic frá Vardar í Makedóníu. Hinn 35 ára gamli Króati hefur samið við Kiel til eins og hálfs árs. Meira »

Dagur blæs á gagnrýni á íslenska liðið

í gær Evrópumeistarinn Dagur Sigurðsson segir umræðu um að íslenska landsliðið sé orðið langt á eftir bestu liðum heims, vegna frammistöðunnar á EM, vera „kjánaskap.“ Meira »

Þurftu ekki stórleik

í gær Íslandsmeistarar Hauka þurftu svo sem engan stórleik til að innbyrða fjögurra marka sigur, 26:22, gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í gærkvöld. Með sigrinum endurheimtu Haukarnir tveggja stiga forskot í deildinni og það stefnir í slag systraliðanna, Hauka og Vals, um deildarmeistaratitilinn í ár. Meira »

„Eigum að vera nógu góðir til að vinna“

í gær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson sagði Framara hafa gert allt of mörg mistök þegar liðið tapaði fyrir Gróttu 28:25 í Olís-deildinni í kvöld. Meira »

„Munurinn er ekki meiri en þetta“

í fyrradag Sara Dögg Jónsdóttir stóð fyrir sínu í marki Fylkis í spennuleik Gróttu og Fylkis í Olís-deild kvenna í kvöld en Fylkiskonur þurftu að játa sig sigraða 25:23 eftir að hafa verið yfir 21:20. Meira »

Stigið á eftir að hjálpa okkur

í fyrradag „Við vorum með yfirhöndina allan og áttu möguleika á að vinna. En þrátt fyrir að það tækist ekki þá er ég stoltur af strákunum. Ég þigg eitt stig á móti ÍBV, það á eftir að hjálpa okkur mikið," sagði Bjarni Fritzson, annar þjálfari ÍR-liðsins eftir jafntefli, 25:25, á heimavelli gegn ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld í Austurbergi. Meira »

Unnið að því að jafna sveiflur

í gær Lárus Helgi Ólafsson lokaði marki Gróttu á lokamínútunum í kvöld og hélt Frömurum í hæfilegri fjarlægð á þeim kafla en Grótta sigraði 28:25 þegar Olís-deildin fór aftur af stað eftir EM-fríið. Meira »

„Réttar ákvarðanir á lokamínútunum“

í fyrradag Eva Björk Davíðsdóttir átti virkilega góðan leik og skoraði 8 mörk fyrir Gróttu í 25:23 sigri á Fylki í Olís-deildinni í handbolta. Meira »

„Verður erfiðara á sunnudaginn“

í fyrradag „Afturelding gaf okkur alveg leik og þetta var lengi vel hörkuleikur,“ sagði Einar Pétur Pétursson, hornamaðurinn knái í liði Hauka, við mbl.is eftir 26:22 sigur Hauka á Aftureldingu í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Meira »

Sáttur úr því sem komið var

í fyrradag „Úr því sem komið var þá er ég ánægður með stigi. Það var torsótt lengi vel,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV eftir að lið hans gerði jafntefli, 25:25, við ÍR í Olís-deild karla í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Eyjamenn tryggðu sér annað stigið 15 sekúndum fyrir leikslok. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Haukar 19 16 0 3 516:407 32
2 Valur 19 15 0 4 482:427 30
3 Fram 19 10 1 8 460:446 21
4 ÍBV 19 8 3 8 492:479 19
5 Afturelding 19 9 1 9 437:442 19
6 Grótta 19 9 0 10 483:493 18
7 Akureyri 19 7 3 9 450:461 17
8 FH 19 8 0 11 472:518 16
9 ÍR 19 5 2 12 492:539 12
10 Víkingur 19 2 2 15 421:493 6
04.02ÍR25:25ÍBV
04.02Grótta28:25Fram
04.02Haukar26:22Afturelding
04.02FH27:22Víkingur
03.02Valur22:15Akureyri
20.12ÍBV26:28Afturelding
17.12Víkingur20:21Valur
17.12Afturelding22:21Fram
17.12Akureyri25:25ÍBV
16.12ÍR26:27Grótta
15.12FH28:27Haukar
12.12Grótta28:29Akureyri
11.12ÍBV34:28Víkingur
10.12Fram33:26ÍR
10.12Valur32:25FH
10.12Haukar26:19Afturelding
09.12ÍBV21:21Akureyri
08.12Haukar32:25FH
04.12FH24:23ÍBV
03.12Grótta28:24Fram
03.12ÍR20:26Haukar
03.12Afturelding19:27Valur
03.12Akureyri23:22Víkingur
26.11Valur26:27ÍR
26.11Haukar25:18Grótta
26.11Fram26:26Akureyri
22.11Víkingur30:27FH
21.11Grótta24:26Valur
20.11ÍR26:27ÍBV
19.11Afturelding17:17Víkingur
19.11Fram22:24Haukar
19.11Akureyri25:20FH
16.11Víkingur23:23ÍR
16.11Valur19:22Fram
16.11FH25:29Afturelding
16.11Haukar29:19Akureyri
16.11ÍBV26:31Grótta
13.11Haukar25:22Valur
12.11Grótta25:24Víkingur
12.11ÍR24:31FH
12.11Akureyri25:20Afturelding
12.11Fram26:21ÍBV
31.10Valur26:23Akureyri
29.10Afturelding29:28ÍR
29.10ÍBV23:28Haukar
29.10Víkingur18:29Fram
29.10FH26:23Grótta
24.10Valur27:26ÍBV
24.10Grótta31:30Afturelding
22.10Haukar31:19Víkingur
22.10Fram20:18FH
22.10Akureyri32:20ÍR
15.10Fram20:14Afturelding
15.10Valur29:26Víkingur
15.10Grótta31:29ÍR
12.10Afturelding24:23Haukar
12.10FH19:29Valur
12.10ÍR27:28Fram
12.10Akureyri21:27Grótta
12.10Víkingur22:26ÍBV
09.10Haukar38:23ÍR
08.10Fram23:22Grótta
08.10Valur25:22Afturelding
08.10ÍBV31:23FH
04.10Víkingur21:30Akureyri
03.10Afturelding21:23ÍBV
01.10ÍR22:25Valur
01.10FH27:26Víkingur
01.10Grótta22:24Haukar
01.10Akureyri31:24Fram
28.09Haukar31:25Fram
28.09Valur29:21Grótta
28.09Víkingur17:24Afturelding
28.09ÍBV32:31ÍR
27.09FH28:27Akureyri
25.09Grótta23:34ÍBV
24.09Fram22:25Valur
24.09Afturelding27:17FH
24.09ÍR28:26Víkingur
24.09Akureyri17:28Haukar
20.09Haukar19:21ÍBV
19.09Afturelding22:19Akureyri
17.09Valur19:26Haukar
17.09FH33:37ÍR
17.09Víkingur22:20Grótta
17.09ÍBV24:25Fram
14.09Fram24:19Víkingur
14.09Grótta33:26FH
14.09ÍR25:24Afturelding
13.09Akureyri19:27Valur
10.09Afturelding24:21Grótta
10.09ÍR25:23Akureyri
10.09ÍBV24:26Valur
09.09FH23:21Fram
09.09Víkingur19:28Haukar
11.02 18:30ÍBV:FH
11.02 19:00Akureyri:ÍR
11.02 19:30Afturelding:Fram
11.02 19:30Valur:Grótta
11.02 19:30Víkingur:Haukar
18.02 19:30ÍR:Valur
18.02 19:30Afturelding:Grótta
18.02 19:30FH:Akureyri
18.02 19:30Fram:Víkingur
20.02 16:00Haukar:ÍBV
03.03 19:30Grótta:ÍR
03.03 19:30Víkingur:Afturelding
03.03 19:30Akureyri:Haukar
03.03 19:30Valur:FH
03.03 19:30ÍBV:Fram
06.03 19:30Víkingur:Akureyri
09.03 19:30Haukar:FH
10.03 19:30Afturelding:Valur
10.03 19:30ÍBV:Grótta
10.03 19:30Fram:ÍR
14.03 19:30Akureyri:ÍBV
14.03 19:30Fram:FH
14.03 19:30Haukar:Grótta
14.03 19:30ÍR:Afturelding
14.03 19:30Valur:Víkingur
17.03 19:30Afturelding:FH
17.03 19:30Fram:Haukar
17.03 19:30Grótta:Akureyri
17.03 19:30ÍBV:Valur
17.03 19:30Víkingur:ÍR
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár