„Einhver ógeðsleg óheppni“

21:21 „Þetta er svekkjandi, maður.“ Já, fyrstu orð Finns Inga Stefánssonar þegar blaðamaður mbl.is settist hjá honum eftir ótrúlegan 29:28-sigur Selfoss á Gróttu í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld áttu vel við. Finnur, sem hafði skorað úr öllum átta vítum sínum í leiknum, klúðraði hins vegar því níunda þegar leiktíminn var runninn út og Selfoss fagnaði hádramatískum sigri. Meira »

Við því að búast að þetta yrði erfitt

21:17 ÍBV tapaði með eins marks mun gegn Aftureldingu í kvöld þegar liðin áttust við í 8. umferð Olís-deildar karla. Úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum þegar Davíð Svansson varði stórkostlega í marki gestanna. Meira »

Fjórða tap Gróttu í röð í ótrúlegri dramatík

21:02 Grótta tapaði sínum fjórða leik í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar Selfoss kom í heimsókn. Úr varð gríðarlegur baráttuleikur þar sem nýliðarnir fóru með dramatískan eins marka sigur af hólmi, 29:28. Finnur Ingi Stefánsson, sem hafði skorað átta mörk úr vítum fyrir Gróttu í leiknum, klúðraði víti í fyrsta sinn þegar leiktíminn rann út og Selfoss fagnaði ótrúlegum sigri. Meira »

Dramatískur sigur FH gegn Fram

20:59 FH hafði betur gegn Fram, 29:28 í hörkuspennandi leik í áttundu umferð Olís-deildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Það var Gísli Þorgeir Kristjánsson sem skoraði sigurmark FH á lokaandartökum leiksins. Meira »

Þriðji sigur Hauka

20:53 Haukar unnu sinn þriðja leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er mættu grönnum sínum í Stjörnunni. Lokatölur urðu 33:28 en Haukar kláruðu leikinn á síðustu tíu mínútunum. Meira »

Sjöundi sigur Mosfellinga í röð

20:03 Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Mosfellingar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja þar sem þeir höfðu betur gegn ÍBV, 27:26, í æsispennandi leik. Meira »

Rétti tíminn til að hætta

06:58 Handboltakappinn Alexander Petersson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna og ætlar að einbeita sér að félagsliði sínu, þýska meistaraliðinu Rhein-Neckar Löwen. Meira »

Kiel í toppsætið

í gær Kiel og Rhein-Neckar Löwen hrósuðu bæði sigri í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.  Meira »

Aron með tilboð frá Kiel

í gær Aron Pálmarsson, leikmaður ungverska meistaraliðsins Veszprém, staðfestir í samtali við þýska blaðið Kieler Nachrichten að hann sé með tilboð í höndum frá þýska liðinu Kiel sem hann lék með áður enn hann gekk í raðir Veszprém. Meira »

Með tilboð frá Kiel og Veszprém

07:35 ,,Ég er með tilboð frá Kiel og skilaboðin sem ég fékk frá framkvæmdastjóra Kiel voru þau að nú væri boltinn hjá mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson, leikmaður ungverska meistaraliðsins Veszprém, við Morgunblaðið í gær. Meira »

Snorri Steinn orðinn markahæstur í deildinni

Í gær, 22:08 Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson heldur áfram mikilli markaskorun sinni í efstu deild franska handboltans en fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Meira »

Atli Ævar og félagar með fullt hús

í gær Atli Ævar Ingólfsson og félagar hans í Sävehof héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Meira »

Hótar framkvæmdastjóra HSÍ

í gær Karl Erlingsson, sem látinn var fara sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik eftir að hafa farið mikinn í skrifum og meðal annars kallað dómara vangefna, hefur nú í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóra HSÍ. Meira »

Handbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Afturelding 7 6 0 1 199:185 12
2 ÍBV 7 4 1 2 198:185 9
3 Stjarnan 7 3 2 2 162:169 8
4 Valur 7 4 0 3 181:181 8
5 Grótta 7 3 1 3 167:170 7
6 Fram 7 3 1 3 203:209 7
7 FH 7 3 1 3 196:195 7
8 Selfoss 7 3 0 4 215:202 6
9 Haukar 7 2 0 5 203:216 4
10 Akureyri 7 1 0 6 177:189 2
16.10ÍBV27:30Valur
15.10Fram29:28Akureyri
13.10Afturelding27:26Grótta
13.10Selfoss24:25Stjarnan
12.10Haukar24:28FH
08.10Stjarnan22:27Afturelding
06.10Grótta18:26ÍBV
05.10Akureyri26:29Haukar
05.10Valur31:25Fram
05.10FH32:36Selfoss
01.10Grótta23:26Valur
01.10Selfoss29:32Akureyri
29.09Haukar37:41Fram
29.09ÍBV30:23Stjarnan
28.09Afturelding27:26FH
24.09FH36:30ÍBV
24.09Stjarnan21:21Grótta
22.09Akureyri24:30Afturelding
22.09Fram31:27Selfoss
22.09Valur25:21Haukar
19.09Afturelding32:25Fram
19.09Selfoss31:34Haukar
19.09Grótta30:24FH
19.09Stjarnan22:21Valur
18.09ÍBV25:24Akureyri
16.09Valur23:36Selfoss
15.09FH23:23Stjarnan
15.09Haukar30:31Afturelding
15.09Akureyri20:21Grótta
15.09Fram26:26ÍBV
11.09FH27:25Valur
10.09ÍBV34:28Haukar
10.09Stjarnan26:23Akureyri
08.09Afturelding25:32Selfoss
08.09Grótta28:26Fram
20.10 18:30ÍBV26:27Afturelding
20.10 19:30Grótta28:29Selfoss
20.10 19:30FH29:28Fram
20.10 19:30Stjarnan28:33Haukar
22.10 15:30Valur:Akureyri
27.10 18:30Selfoss:ÍBV
27.10 19:30Afturelding:Valur
27.10 19:30Fram:Stjarnan
27.10 19:30Akureyri:FH
29.10 16:00Haukar:Grótta
10.11 18:00Haukar:ÍBV
10.11 19:30Fram:Grótta
10.11 19:30Valur:FH
10.11 19:30Akureyri:Stjarnan
10.11 19:30Selfoss:Afturelding
13.11 16:00Grótta:Akureyri
14.11 18:30ÍBV:Fram
14.11 19:30Stjarnan:FH
14.11 19:30Afturelding:Haukar
14.11 19:30Selfoss:Valur
17.11 19:30Haukar:Selfoss
17.11 19:30Fram:Afturelding
17.11 19:30FH:Grótta
19.11 16:00Akureyri:ÍBV
23.11 19:30Haukar:Valur
24.11 18:30ÍBV:FH
24.11 19:30Selfoss:Fram
24.11 19:30Grótta:Stjarnan
26.11 16:00Afturelding:Akureyri
01.12 19:00Valur:Grótta
01.12 19:30Fram:Haukar
01.12 19:30FH:Afturelding
01.12 19:30Akureyri:Selfoss
03.12 16:00Stjarnan:ÍBV
08.12 18:30ÍBV:Grótta
08.12 19:30Afturelding:Stjarnan
08.12 19:30Fram:Valur
08.12 19:30Selfoss:FH
10.12 16:00Haukar:Akureyri
12.12 19:30Valur:Stjarnan
15.12 18:00Valur:ÍBV
15.12 19:30Grótta:Afturelding
15.12 19:30FH:Haukar
15.12 19:30Stjarnan:Selfoss
17.12 16:00Akureyri:Fram
02.01 19:30Selfoss:Grótta
02.01 19:30Akureyri:Valur
02.01 19:30Haukar:Stjarnan
02.01 19:30Fram:FH
02.01 19:30Afturelding:ÍBV
05.01 16:00FH:Akureyri
06.01 18:30ÍBV:Selfoss
06.01 19:30Grótta:Haukar
06.01 19:30Valur:Afturelding
06.01 19:30Stjarnan:Fram