„Walk-in“ bolur Bjarka Thors frumsýndur

09:00 „Ég hefði ekki getað gert þetta betur sjálfur. Ég er að grínast - ég hefði náttúrlega bara ekkert getað gert þetta sjálfur. Sara er alveg fáránlega fær í sínu fagi og henni tókst að gera eitthvað sem er svo miklu flottara en ég hefði nokkurntímann getað látið mig dreyma um.“ Meira »

Mataræðið hefur áhrif á húðina

06:00 Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri í INGLOT Cosmetics, kann öll helstu trixin í bókinni þegar kemur að förðun. Hún segist aðallega nota vörur frá INGLOT og segir að það skipti mjög miklu máli að hugsa vel um húðina. Meira »

Balenciaga-taska eða Ikea-poki?

í gær Ný taska frá tískuhúsinu Balenciaga hefur vakið athygli fyrir að vera keimlík Frakta-pokunum vinsælu frá Ikea. Verðmunurinn er hins vegar gífurlegur. Meira »

Förðun sem kallar fram fegurðina

í gær Arna Sigurlaug farðaði Thelmu Rut Svansdóttur. Þemað var brúðkaupsdagurinn en hún notaði vörur frá Smashbox.   Meira »

Nóg af sólarpúðri á brúðkaupsdaginn

22.4. Förðunin skiptir mjög miklu máli á brúðkaupsdaginn. Eva Suto farðaði Elísabetu Hönnu með Bobbi Brown-snyrtivörum en hún segir að það skipti mjög miklu máli að undirbúa húðina vel fyrir stóra daginn. Meira »

Átta heitar hárgreiðslur fyrir sumarið

20.4. Afslappað og hippalegt er í tísku. Það er gott að vera með afslappaða hárstíla á hreinu fyrir sumarið.   Meira »

Stíll Melaniu Trump síðustu 30 árin

19.4. Melania Trump fór úr því að vera fyrirsæta í það að vera forsetafrú Bandaríkjanna. Dressin í gegnum árin eru skemmtileg og flott. Meira »

Katrín naut sín í ljósu um páskana

18.4. Katrín hertogaynja breytti ekki út af vananum og mætti óaðfinnanleg til páskamessu.   Meira »

Fór í brjóstastækkun fyrir 27 árum

17.4. „Ég fór í brjóstastækkun fyrir 27 árum og í skoðun fyrir 15 árum. Nú held ég að ég þurfi að láta gera eithvað en læknirinn sem gerði aðgerðina á sínum tíma er hættur. Hvernig sný ég mér í þessu?“ Meira »

Brúðurin verður að vera ánægð

16.4. Fatahönnuðurinn Berglind Árnadóttir, sem hannar brúðarkjóla undir merkinu Begga Design, segir að náttúrulegt útlit og sveitarómantík sé áberandi um þessar mundir, bæði hvað varðar brúðarkjóla, hár og förðun. Meira »

Fátt toppar dökk Armani-föt eða smóking

16.4. Það eru ekki bara brúðarkjólar sem skipta máli fyrir stóra daginn. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins í Kringlunni, segir að menn fari um víðan völl þegar komi að brúðkaupsfötum og þeir vilji flestir líta vel út á stóra daginn. Meira »

Hversu oft á að þvo gallabuxur?

15.4. Margir hafa heyrt að gallabuxur eigi sjaldan að þvo. En sjaldan er teygjanlegt hugtak og fólk er engu nær um hvenær eigi að þvo gallabuxur. Meira »

Bikinítískan að breytast

14.4. Ef þú átt gamalt bikiní síðan á níunda áratugnum ertu í góðum málum. Það fer að styttast í sumarið og því ekki seinna vænna en að fræðast um hvers konar bikiní eru í tísku. Meira »

Dýrustu eyrnalokkar heims komnir á sölu

12.4. Uppboðshaldarinn Sotheby‘s hefur sett dýrustu eyrnalokka sem sögur fara af á sölu, en um er að ræða ósamstæða lokka sem hafa að geyma bleikan og bláan demant. Meira »

Er hægt að laga stór ör á maga?

10.4. „Ég er með mörg og stór ör eftir aðgerðir á maganum, er hægt að gera svuntuaðgerð í svoleiðis tilfellum? Einnig, á ég rétt á niðurgreiðslu á þannig aðgerð? Meira »

Er H&M að fara að búa til föt úr kúk?

15.4. H&M stefnir að því að vinna öll föt úr sjálfbærum efnum fyrir árið 2040. Kúaskítur er meðal þeirra efna sem koma til greina. Meira »

Engir tveir kjólar eru eins

15.4. Kjólameistarinn Malen Dögg Þorsteinsdóttir hefur sérsaumað marga brúðarkjóla í gegnum tíðina.  Meira »

Kraftgallinn er heitasta flíkin um páskana

13.4. Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður framleiðir nokkra hátíðarkraftgalla í samstarfi við 66° Norður. Hátíðin segir kraftgallann vera aðaltískutrend ársins 2017. Meira »

Hannaði skartgripi innblásna af ást

11.4. Þúsundþjalasmiðurinn Kanye West hefur hannað skartgripalínu. Kim Kardashian er búin að ganga með hálsmen úr línunni í allan vetur. Meira »

Er hægt að losna við þennan svip?

9.4. „Ég er mikið að velta fyrir mér hyaluronic-sýru í munnvik. Hvernig virkar það og hvað kostar svoleiðis?   Meira »

Með lögregluna í beinni um borð í flugvél

9.4. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir hefur komið víða við í tískugeiranum á síðustu árum. Árið 1999 opnaði hún fyrstu netverslun á Íslandi með fatnað og snyrtivörur en segja má að fyrsta tískubloggið hafi orðið þar til. Hún hefur nú endurvakið síðuna og er auk þess byrjuð að flytja inn snyrtivörurnar AllSins 18K. Meira »

Dreymir um svuntuaðgerð

7.4. „Mig hefur lengi langað að fara í svuntuaðgerð. Ég er alltaf rauð þarna undir og fæ stundum sár. Þurrka mér samt alltaf vel eftir bað. Fær fólk yfirleitt sár undir svuntunni? Svo er ég að spá í að ef maður er með latexofnæmi, eru þá aðgerðirnar framkvæmdar á stofu eða sjúkrahúsi?“ Meira »

Með nýjan lit í fataskápnum

7.4. Melania Trump kom tískulöggunum á óvart og klæddist smaragðsgrænum kjól þegar hún hitti drottningu Jórdaníu.   Meira »

„Eitthvað bleikt er must fyrir sumarið“

6.4. „Í vortískunni eru pastellitir áberandi ásamt ljóstum tónum. Sniðin eru kvenleg, þægileg og falleg. Það er ansi margt í tísku núna þannig að allir ættu að geta notið sín og fundið eitthvað við sitt hæfi í vortískunni,“ segir Inga Reynisdóttir. Meira »

Hettupeysur yngja þig upp!

6.4. Þú munt ekki komast í gegnum sumarið nema eiga alla vega eina hettupeysu. Stóru merkin eins og Calvin Klein, Fila og Kenzo hafa gert joggingpeysur eftirsóknarverðar. Nú bætast við fleiri merki sem eru með puttana á púlsinum. Meira »

Settu varalitinn rétt á varirnar

6.4. Það getur verið kúnst að setja á sig varalit. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga svo að liturinn dofni ekki strax og hann haldist jafn og fallegur á vörunum. Meira »

Er hægt að gera eitthvað við augnpokum?

3.4. Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvort eitthvað sé hægt að gera við pokum sem myndast milli auga og efra kjálkabeins. Meira »

Tvenns konar heimaklippingar í lagi

3.4. Þó svo að hárgreiðslufólk hvetji til þess að fólk láti klippa sig á hágreiðslustofum gefur það grænt ljós á það að fólk lagi toppinn heima hjá sér auk þess að klippa slitna enda. Meira »

63 ára og langar að losna við undirhökuna

2.4. „Mig langar að spyrja er hægt að fara í fitusog og laga undirhöku sem er komin vegna aldurs. Ég er 63 ára.“   Meira »

Eyrnalokkarnir kostuðu 1,3 milljónir

31.3. Katrín, hertogaynja af Cambridge, er jafnan óaðfinnanleg til fara. Hún hefur oft vakið eftirtekt fyrir að nýta fötin sín vel og klæðast fatnaði sem ekki kostar annan handlegginn. Meira »

Kardashian mæðgur selja af sér spjarirnar

30.3. Það er gott ráð að taka til í fataskápnum á vorinn. Mægðurnar Kris Jenner og Khloé Kardashian selja nú af sér vetrarflíkurnar Meira »

Skein skært í 170 þúsund króna kjól

29.3. Frekar lítið hefur farið fyrir Melaniu Trump síðan eiginmaður hennar, Donald Trump, tók við embætti forseta Bandaríkjanna.  Meira »

Sundbolalína Ernu Bergmann

28.3. Fatahönnuðurinn Erna Bergmann sendi nýverið frá sér nýja línu af sundfatnaði undir merkinu Swimslow. Sundbolirnir eru hannaðir á Íslandi og framleiddir á Ítalíu, en notast er við endurunnið hráefni. Meira »

Finnur strax mun á andlitinu

27.3. Valentína Björnsdóttir segist finna mjög mikinn mun eftir að hafa farið í sex tíma í Hydradermie lift-tækinu frá Guinot.   Meira »