Kate Moss notar engin leynitrix

Í gær, 23:59 Ofurfyrirsætan Kate Moss er byrjuð að hugsa betur um sjálfa sig enda byrjuð að eldast, orðin 43 ára gömul kona. Svo virðist sem Moss hafi ekki beitt neinum galdrabrögðum til að líta vel út þegar hún var á hátindi ferils síns. Meira »

Birkin-töskur í tugatali í töskuherberginu

Í gær, 21:00 Kylie Jenner er bara tvítug en þrátt fyrir það á hún ekki bara fataherbergi heldur líka töskuherbergi. Á meðan margar konur eiga eina uppáhaldstösku getur Jenner skipt oftar um töskur en nærbuxur. Meira »

Á allt of mikið af snyrtivörum

12:00 Tónlistarkonan Svala Björgvins er þekkt fyrir líflegan stíl og litríka förðun. Það er því ekki úr vegi að fá að forvitnast aðeins um förðunarrútínuna hennar. Meira »

Baráttan við ellina, hvað er til ráða?

09:00 Það er aldrei of seint að fara hugsa um húðina því hún er jú stærsta líffærið okkar. Húðin þarf umhyggju og rétta meðhöndlun. Þegar við eldumst verða þarfirnar aðrar og taka þarf mið af því þegar húðvörur eru valdar. Meira »

Ljótustu skópör allra tíma

í gær Sumir skór eru einfaldlega svo ljótir að ótrúlegt er að einhver skuli hafa haft hugmyndaflug til að hanna þá.   Meira »

„Það má alltaf bæta í safnið“

í gær Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er með fágaðan smekk og hefur mikið dálæti á fallegum töskum. Það er því ekki úr vegi að fá að forvitnast aðeins um herlegheitin, en Lína Birgitta sat fyrir svörum. Meira »

Fötin sem koma þér á stefnumót

17.11. Það er ekki sama í hverju við erum þegar markmiðið er að heilla tilvonandi elskhuga. Ákveðnar flíkur eru betri en aðrar.   Meira »

Clinton og Trump ekki svo ólík

16.11. Hillary Clinton og Donald Trump eiga það sameiginlegt að hafa keppst um forsetastól Bandaríkjanna. Þegar betur er gáð kemur í ljós að þau ekki með svo ósvipað hár auk þess að þau hafa klæðst svipuðum fötum. Meira »

J-Lo heldur tryggð við rúllukragann

15.11. Þó svo að söngkonan Jennifer Lopez eigi eitt flegnasta dress allra tíma eru flíkur sem ná upp í háls í miklu uppáhaldi. Nú þegar farið er að vetra er ekki óalgengt að sjá hana í rúllukragamagabol. Meira »

Á baðsloppnum á rauða dreglinum

14.11. Söngkonan Rita Ora mætti í þægilegum klæðnaði á MTV-verðlaunahátíðina um helgina en hún mætti í háum hælum og baðslopp.   Meira »

Glæsileg með bert á milli

13.11. Jennifer Lawrence tók áhættu í fatavali um helgina. Það er ekki oft sem stórstjörnur eru með bert á milli á fáguðum galakvöldum. Bróderuð blóm voru vinsæl hjá stjörnunum. Meira »

Mætti í dragt frá tengdamömmu sinni

12.11. Leikkonan Chloë Grace Moretz fékk dragt frá tengdamóður sinni í vikunni. Moretz hefur ekki ósvipaðan stíl og mamma kærastans. Meira »

Meistarinn á bak við útlit Gigi Hadid segir frá

11.11. Förðunarfræðingurinn Patrick Ta farðar hverja stórstjörnuna á fætur annarri. Eins og aðrir reynsluboltar býr Ta yfir nokkrum leynitrixum. Meira »

Nýir hárlitir gera allt vitlaust

10.11. Kristen Demant, alþjóðlegur litasérfræðingur hárvörumerkisins Davines, ferðast um heiminn til að fræða fagfólk um hárliti og litapallettur. Merkið er sjálfbært og framleiðir 100% vegan hárliti. Áður var mjólkurprótín í litunum en því var skipt út fyrir kínóa. Meira »

Nicki Minaj er aðalstjarnan í ár

9.11. Nicki Minaj verður aðalstjarnan í jólaauglýsingamynd H&M í ár ásamt Jesse Williams og John Turturro. Johan Renck leikstýrir myndinni, sem er saga úr ævintýralegum hliðarheimi, fullum af eftirminnilegum persónum og boðskap um mannlega samkennd og væntumþykju sem talar til okkar allra. Meira »

Lífsstílsráð frá Diane von Furstenberg

13.11. Diane von Furstenberg hefur verið í hringiðu tískuheimsins í marga áratugi og hefur því sterka skoðun á því hvað hvað konur geta gert til þess að líta betur út. Meira »

Efnalaugapokar eru komnir í tísku

11.11. Tískuhúsið Moschino hefur sett undarlegan kjól á markað. Kjóllinn er alveg eins og poki utan um kjól sem kemur úr hreinsun.   Meira »

Klæddi sig óviðeigandi á kryddpíuárunum

10.11. Fatastíll Victoriu Beckham hefur breyst töluvert á síðustu tveimur áratugunum. Sem unglingur klæddi hún sig ekki á sama hátt og hún gerði sem fína kryddið. Meira »

Kauphegðun fólks er að breytast

10.11. Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðsstjóri S4S, segir að netverslun á Íslandi sé alltaf að aukast og að kauphegðun fólks sé að breytast mikið. Fyrst hafi fólk skoðað varning á netinu og mætt svo í búðina og keypt en nú sé þetta að breytast. Meira »

Sækir innblástur í eigin fatastíl

8.11. Kolbrún Anna Vignisdóttir, flugfreyja og bloggari á lífsstílsvefnum femme.is, er hönnuður nýrrar Moss-línu sem seld er í Gallerí 17. Hún hefur brennandi áhuga á tísku og hönnun. Kolbrún Anna er 26 ára og býr í Vesturbænum ásamt kærasta sínum, Bjarna Þór, og hundinum Roskó. Meira »

Mætti í gömlum kjól í höllina

8.11. Katrín hertogaynja kæðist ekki alltaf glænýjum fötum. Hún á það til að endurnýta kjólana sína og er greinilega byrjuð að endurnýta óléttudressin sín. Meira »

Quest farðaði Skúla Mogensen

7.11. Skúli Mogensen, fjárfestir og forstjóri Wow air, lenti í óvenjulegum aðstæðum þegar hann mætti í viðtal til Richards Quests á CNN-sjónvarpsstöðinni. Meira »

Karlar flykkjast í varaaðgerðir

7.11. Það eru ekki bara konur sem láta laga á sér varirnar, karlar eru í auknum mæli farnir að biðja um varir eins og Harry Styles, Brad Pitt, Channing Tatum og Henry Cavill eru með. Meira »

Tvær flottar í silfruðum síðkjólum

6.11. Angelina Jolie klæddist fáguðum síðkjól um helgina. Kjóllinn frá Jenny Peckham þótti ekki svo ólíkur kjól Blake Lively sem hún kæddist í Hvíta húsinu í fyrra. Meira »

Klæddist 500 þúsund króna ullarslopp

6.11. Melania Trump er ekki með ódýran smekk en hún sannaði það enn og aftur í opinberri heimsókn. Trump vakti mikla athygli í fallegri flík frá Fendi. Meira »

Dýrasti farði á Íslandi prófaður

6.11. „Hann inniheldur demantapúður og vanilla planifolia-vatn og er dýrasti farðinn á íslenskum snyrtivörumarkaði en farðinn kostar 18.199 krónur. Með honum fylgir þó farðabursti sem réttlætir eitthvað af verðmiðanum en virkar þessi dýrasti farði Íslands betur en aðrir sem kosta helmingi minna?“ Meira »

10 ráð til að líta vel út á myndum

5.11. Það er ekki endilega meðfæddur hæfileiki að myndast vel en eins og með flest annað skapar æfingin meistarann í þesum efnum eins og öðrum. Gott er að hafa nokkur atriði í huga þegar maður lendir í myndatöku. Meira »

Börnin klædd eins og foreldrarnir

5.11. Stjörnurnar eru ekki bara duglegar að klæða börnin sín í stíl við sjálfar sig, stundum eru börnin hreinlega í nákvæmlega eins fötum og þær. Það getur verið afskaplega krúttlegt en líka hálfógnvekjandi. Meira »

Hryllilegasti hrekkjavökubúningurinn?

3.11. Nína Sif Pétursdóttir ákvað að taka hrekkjavökuna nokkrum skrefum lengra og má segja að hryllilegri búninga sé varla hægt að skapa. Meira »

Neflokkurinn stal senunni

2.11. Ofurfyrirsætan Naomi Campbell skartaði glitrandi neflokk sem festur var með keðju við eyrnalokkinn. Fágun lýsir fáum í netasokkabuxum með neflokk en það heldur betur lýsir Campbell. Meira »

Leyndarmál flugfreyjunnar

31.10. „Það virðist vera ráðgáta í hugum margra hvernig flugfreyjum tekst að koma ferskar út úr álrörinu eftir margra tíma flug, með bros á vör, hárið vel greitt og förðunin virðist óhreyfð. Persónulega hef ég reynt að vera þessi týpa en samt tekist að vakna með koddafar við lendingu, stundum sleftaum út á kinn og hárið eins og eftir villta nótt þó ég hafi setið á sama staðnum allan tímann.“ Meira »

Stal hárstílnum frá Vilhjálmi Bretaprinsi

29.10. Leikarinn Alexander Skarsgård vakti mikla athygli fyrir nýjan hárstíl. Þó svo að stíllinn þyki ekki sá flottasti er hann engu að síður gjaldgengur í Buckingham-höll. Meira »

Öppdeitaðu stílinn fyrir veturinn

28.10. Haustið í allri sinni dýrð er einn besti tískutími ársins. Það er náttúrlega ekki nauðsynlegt að endurnýja alveg fataskápinn sinn, en það er alltaf gaman að bæta við einhverju smotteríi til að hressa upp á sig. Meira »

Leigja einkaþotu til þess eins að taka mynd

26.10. Ekki er allt sem sýnist á Instagram. Þrátt fyrir að fólk birtir mynd af sér í einkaþotum þýðir það ekki að það ferðist með slíkri. Meira »