INKLAW og Cintamani í samstarf

Í gær, 23:00 Á morgun mun INKLAW í samvinnu við Cintamani kynna nýja vörulínu, INKLAW X Cintamani. Nýja línan verður kynnt í Cintamani-versluninni við Bankastræti 7. Þetta er ekki fyrsta línan sem INKLAW gerir í samstarfi við aðra því í síðustu viku sagði Smartland frá því að INKLAW hefði gert línu í samvinnu við IKEA. Meira »

Michael Kors og Burberry í Costco

í gær Landsmenn eru að tryllast yfir opnun Costco. Nú geta merkjaóðir glaðst því þar er hægt að kaupa Michael Kors, Ralph Lauren, Armani og Burberry svo dæmi sé tekið. Meira »

Stjúpmæðgur á leið í jarðarför í Vatíkaninu?

18:00 Melania Trump og Ivanka Trump mættu báðar í svörtum síðermakjólum með slæðu eins og hefð er fyrir í Vatíkaninu þegar þær fóru í opinbera heimsókn þangað. Meira »

í 200 þúsund króna kjól á garðyrkjusýningu

15:00 Katrín hertogaynja mætti í viðeigandi kjól þegar hún skoðaði garðyrkjusýningu í Chelsea á mánudaginn. Hertogaynjan var klædd í fagurgrænan kjól með hvítum blómum. Meira »

Hársérfræðingur mælir með íslensku vatni

í gær Ert þú að eyðileggja á þér hárið? Hársérfræðingurinn Lars Skjoth fór yfir nokkur ráð sem gott er að hafa í huga þegar kemur að því að halda hárinu heilbrigðu og fallegu. Hann mælir meðal annars með því að drekka íslenskt vatn. Meira »

Allt um brúðarkjólinn hennar Pippu

22.5. Ein frægasta brúðarmær síðustu ára, Pippa Middleton, fékk loksins að vera í hlutverki brúðarinnar um síðustu helgi. Hún klæddist yndislegum kjól frá Giles Deacon. Meira »

Settleg í Alexander McQueen

22.5. Katrín hertogaynja hefndi sín ekki á systur sinni, Pippu Middleton, og var í afar settlegum og klassískum klæðnaði þegar yngri Middleton-systirin gifti sig um helgina. Meira »

Fegrunarráð frá ofurfyrirsætu

19.5. Miranda Kerr er með góð áströlsk fegrunarráð. Hún kýs að nota náttúrulegan skrúbb og hann er ekki dýr, hann kostar í rauninni ekki neitt nema ferð á ströndina. Kerr segist nefnilega skrúbba sig með strandarsandi. Meira »

Í biðröð eftir nærfötunum

19.5. Það myndaðist löng biðröð þegar Lindex opnaði nærfataverslun sína við Laugaveg. Verslunin var opnuð kl. 12 í dag.   Meira »

Í pólitískum ádeilukjól í Cannes

18.5. Menningarmálaráðherra Ísraela mætti í kjól með miklum pólitískum skilaboðum á rauða dregillinn í Cannes. Uppátæki hennar hefur fallið í grýttan jarðveg hjá mörgum. Meira »

Þeir sköllóttu eru heitari og karlmannlegri

18.5. Margir karlmenn líta á það sem slæman hlut að verða sköllóttir það þarf þó ekki að vera. Samkvæmt nýrri könnun þykja þeir hárlausu meira aðlaðandi en þeir karlmenn sem voru með hár. Meira »

IKEA pokinn í íslenskri fatalínu

18.5. IKEA-pokinn komst í fréttir þegar Balenciaga hannaði tösku sem lítur næstum alveg eins út. Nú hefur INKLAW hannað línu í samvinnu við IKEA. Meira »

Hversu lengi á klæða sig eins og barnið sitt?

16.5. Það er krúttlegt að sjá mæðgur eða feðga klæðast svipuðum fötum en hversu viðeigandi er það þegar mamman er 61 árs og dóttirin 19 ára? Meira »

Sumarleg í 48 þúsund króna kjól

15.5. Katrín hertogaynja var sumarleg þegar breska konungsfjölskyldan bauð í garðveislu um helgina. Hertogaynjan þurfti ekki rándýran kjól né pallíettur til þess að vekja athygli. Meira »

Markaðstrix frá H.C. Andersen?

12.5. Gegnsæju buxurnar frá Topshop seldust upp. Hönnuðurinn er ánægður með umtalið og segir fleiri fara inn á heimasíðuna. Eru buxurnar því hönnunarsnilld eða bara markaðsbrella? Meira »

Ólafur með rándýrt IWC-úr

18.5. Ólafur Ólafsson mætti með glæsilegt IWC Pilots Vintage-úr á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í gær. Úrið kostar í kringum eina og hálfa milljón. Meira »

Augabrúnahárkollur aðalmálið í dag

18.5. Það er örugglega þægilegt að skella bara á sig nokkurs konar augabrúnahárkollu þegar maður fattar allt í einu að augabrúnirnar eru orðnar ljótar, ljósar og loðnar. Þetta er hægt en gerviaugabrúnir sem hugsaðar voru fyrir sjúklinga eru að verða vinsælar. Meira »

Segir fæðingarblettinn bæta sjálfstraustið

16.5. Það eru margir sem láta fjarlægja stóra fæðingarbletti. Hin brasilíska Mariana Mendez var ekki á sama máli og finnst fæðingarbletturinn í andlitinu á sér gera sig sérstaka. Meira »

Þarf ekki að koma fram á bikiní

12.5. Muna Juma fær að sleppa því að koma fram á bikiní í undankeppni Miss Universe í Bretlandi. Juma er múslimi og mundi ganga þvert gegn trú hennar að koma fram á bikiní. Meira »

Í Zöru buxum og 13 ára gömlum skóm

11.5. Katrín hertogaynja var svöl að vanda þegar hún heimsótti bóndabæ á Englandi nýlega. Hún klæddist gömlu góðu Penelope Chilvers-stígvélunum sem hún hefur sést reglulega í síðustu 13 ár. Meira »

Brigitte Trogneux er frönsk og flott

11.5. Brigitte Trogneux er ný forsetafrú Frakklands. Hún er eins frönsk og þær verða og er með flottan stíl sem ekki allar forsetfrúr stórvelda mundu komast upp með. Meira »

Litaleiðréttingarpallettur ómissandi

11.5. Það hefur lítið farið fyrir Ernu Hrund Hermannsdóttur tískubloggara síðasta árið á netinu. Hún er þó ekki týnd og tröllum gefin heldur kvaddi hún bloggheiminn þegar hún hóf störf sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Meira »

Lækning á skallageninu á leiðinni?

8.5. Það gæti verið eftir einhver ár að skallar og grá hár verði vandamál fortíðarinnar. Vísindamenn sem voru að rannsaka myndun æxla uppgötvuðu fyrir slysni gen sem valda skalla. Meira »

Svala vekur athygli á íslenskri hönnun

8.5. Svala Björgvins hefur verið dugleg að klæðast íslenskri hönnun við undirbúning sinn fyrir Eurovison. Hún hefur meðal annars sést í fötum frá Another Creation, Shoplifter og Made by SHE. Meira »

Þetta áttu að losa þig við úr fataskápnum

7.5. Nú er tíminn til þess að gera vorhreingerninguna og losa sig við óþarfa hluti. Það leynist örugglega ýmislegt fataskápum fólks sem mætti fara í Rauða krossinn. Lífið er svo miklu auðveldara með fataskáp í röð og reglu. Meira »

asa iceland í Vogue

7.5. Fjallað er um skartgripi frá asa iceland í nýjasta hefti tímaritsins Vogue. Mynd af fallegri hálsfesti frá íslenska skartgripaframleiðandanum er á opnu í tímaritinu þar sem fjallað er um skartgripi. Meira »

Pippa skellti sér út á lífið í fokdýrum kjól

6.5. Pippa Middleton, systir hertogaynjunnar af Cambridge, er í óða önn að skipuleggja brúðkaup sitt sem fram fer á næstunni. Hún gaf sér þó tíma til að skella sér út á lífið á dögunum, og klæddist að sjálfsögðu kjól í fínna laginu. Meira »

14 ára dóttir Kate Moss situr fyrir

4.5. Lila Grace Moss Hack, dóttir Kate Moss, virðist vera að feta í fótspor móður sinnar en hún sat nýlega fyrir hjá hárgreiðslustofu í Selfridges. Meira »

Í 800 þúsund króna dressi á körfuboltaleik

4.5. Poppdrottningin Beyoncé Knowles skellti sér á körfuboltaleik á dögunum, og klæddist að sjálfsögðu 800 þúsund króna dressi.  Meira »

Góðar leiðir til að koma í veg fyrir bólur

4.5. Ef maður vill koma í veg fyrir bólur er ekki nóg að bera bara bólukrem á húðina. Það getur verið mikilvægt að huga að matarræði og hreinlæti. Meira »

Ljótustu dressin á Met Gala

2.5. Met Gala var haldið hátíðlegt í New York og kepptust stjörnurnar um að mæta í flottustu kjólunum. Það tókst þó misvel eins og sjá má á myndum frá kvöldinu. Meira »

Keypti efni í útskriftarferðinni

1.5. María Nielsen útskriftarnemi í fatahönnun byggir útskriftarlínu sína frá LHÍ á hugmyndinni um að afbaka ímyndina um hina fullkomnu húsmóður. Hún segir námið hafa tekið á en hún hafi verið heppin með bekkjarfélaga. Meira »

Sumarlegar stjörnur á rauða dreglinum

29.4. Litir, munstur og afslappaður stíll einkennir fatnað stjarnanna sem mættu á Tribeca-kvikmyndahátíðina í ár. Það er greinilegt að sumarið er að koma í New York. Meira »

Í 430.000 króna hermannadragt

29.4. Segja má að það hafi verið tískuárekstur í Hvíta húsinu á dögunum þegar Melania Trump klæddist hermannadragt og forsetafrú Argentínu mætti í skóm frá skóhönnuðinum sem er í máli við hönnunarfyrirtæki Ivönku Trump. Meira »