Þarf ég að fara í aðgerð strax?

í gær Íslensk kona er með sprungna brjóstapúða og veltir fyrir sér hvað hún eigi að gera. Hvort hún eigi að láta fjárlægja þá strax eða ekki. Meira »

Heitasti fylgihluturinn í dag

í fyrradag Símahulstur eru að taka yfir töskur og lúxusmerki framleiða símahulstur sem aldrei fyrr.   Meira »

Sundbolalína Ernu Bergmann

í gær Fatahönnuðurinn Erna Bergmann sendi nýverið frá sér nýja línu af sundfatnaði undir merkinu Swimslow. Sundbolirnir eru hannaðir á Íslandi og framleiddir á Ítalíu, en notast er við endurunnið hráefni. Meira »

Finnur strax mun á andlitinu

í fyrradag Valentína Björnsdóttir segist finna mjög mikinn mun eftir að hafa farið í sex tíma í Hydradermie lift-tækinu frá Guinot.   Meira »

Hárgreiðslumeistari stjarnanna gefur ráð

25.3. Rita Hazan litar meðal annars hárið á Beyoncé. Hún segir að það sé mikilvægt fyrir fólk með litað hár að nota hitavörn og hárvörur ætlaðar lituðu hári. Meira »

Skiptir máli að velja réttu kremin

24.3. „Krem geta haft mismunandi eiginleika sem henta hverri og einni húðgerð. Það skiptir því miklu máli að leitast eftir því besta fyrir hverja húðgerð,“ segir Jóna Svandís Halldórsdóttir snyrtifræðingur. Meira »

Frjálsleg og ófeimin

23.3. Ragnheiður Arngrímsdóttir ljósmyndari segir fermingarbörnin mun afslappaðri fyrir framan myndavélina nú en þegar hún sjálf fermdist fyrir 30 árum. Meira »

Hannar fyrir Primark

23.3. Lára Gunnarsdóttir er fatahönnuður segir það mikilvægt að hafa gott tengslanet og reyna kynnast sem flestum í bransanum ef maður ætlar að vinn við fatahönnun í London. Meira »

Stífmálar sig aldrei fyrir flug

23.3. Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS á Íslandi, er á sjötugsaldri. Hún hefur ekki notað annað en Guinot-húðvörur í 30 ár og hefur sjaldan verið frísklegri. Meira »

Vildi ekki vera í kjól

22.3. Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur valdi sér óhefðbundin fermingarföt, var hæstánægð með kökuhlaðborðið í veislunni og tók glöð og undrandi við fjölmörgum heillaóskaskeytum. Meira »

Forsætisráðherra Bretlands í Vogue

22.3. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, situr fyrir í aprílútgáfu bandaríska Vogue.   Meira »

Með nýtt dress fyrir hvert tilefni í París

20.3. Katrín hertogaynja klæddist æðislegum hátískufatnaði í opinberri heimsókn í París á dögunum.   Meira »

Eru bólur að komast í tísku?

19.3. Meðvitund um heilbrigt og náttúrulegt útlit er sífellt að aukast. Eru konur byrjaðar að frelsa bólurnar?  Meira »

Dragðu rétta augnlínu

18.3. Margar konur nota augnblýanta án þess að vita hvers konar lína fer þeim best. Það fer eftir augnlöguninni hvernig augnlínu á að draga. Það er ekki vænlegt að draga bara sömu línu og aðrir gera. Byrdie fór yfir nokkrar gerðir af augnlögun og hvað fer þeim best. Meira »

Stjörnurnar láta lokkana fjúka

18.3. Skvísurnar í Hollywood eru með puttana á púlsinum þegar kemur að hártískunni.   Meira »

Með óvenjulega tískusýningu

22.3. Fatamerkið Milla Snorrason stendur fyrir óvenjulegri tískusýningu á Hönnunarmars.   Meira »

Andlitslyfting án skurðaðgerðar

20.3. Hægt er að fara ýmsar leiðir í baráttunni við ellikerlingu. Smartland ákvað að finna eina manneskju til að fara í gegnum andlitslyftingu án skurðaðgerðar með Hydradermie lift-tækinu frá franska húðvörumerkinu Guinot. Meira »

Flottasta hárið í íslenskum stjórnmálum

19.3. Smartland tók saman lista yfir hárprúða stjórnmálamenn. Það eru fleiri en Dagur B. með fallegan makka.   Meira »

Ertu með skalla-genin?

18.3. Ný rannsókn sýnir að lágvaxnir karlmenn ættu frekar að hræðast skalla.   Meira »

Hannar föt undir 8.000 krónum

17.3. Victoria Beckham hannaði fatalínu fyrir bandarísku fatakeðjuna Target.   Meira »

Gamalt diskólag gefur tóninn

17.3. Lag Diönu Ross „I’m coming out“ er notað í nýjustu auglýsingu Lindex. Fyrirsæturnar virðast syngja með eins og enginn sé morgundagurinn. Meira »

Pharrell Williams auglýsir Chanel-töskur

16.3. Pharrell Williams er fyrsti karlmaðurinn til að sitja fyrir í handtöskuauglýsingu fyrir Chanel. Handtöskurnar hafa yfirleitt verið ætlaðar konum. Meira »

Hildur Yeoman opnar á Skólavörðustíg

16.3. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman er orðin landsþekkt fyrir sínu fantaflottu kjóla sem eru gerðir úr ævintýrlegu prenti sem hún hannar sjálf. Í dag opnar hún nýja verslun að Skólavörðustíg 22b. Meira »

Lady Victoria Hervey til Íslands

16.3. Lady Victoria Hervey fyrirsæta er staðfest sem ein af sérstökum gestum Reykjavik Fashion Festival í ár. Hervey hefur sýnt fyrir stærstu tískuhús heims eins og Christian Dior. Hún er spennt að koma til Íslands segir í fréttatilkynningu frá Reykjavík Fashion Festival, RFF. Meira »

Þessir vilja ekki klæða Melaniu Trump

16.3. Sjáðu listann yfir þá fatahönnuði sem vilja og vilja ekki að Melania Trump klæðist fötunum þeirra.   Meira »

Gera grín að fatnaði Ragnhildar Steinunnar

15.3. Rauða Kross búðirnar hafa birt auglýsingu með fatnaði líkum þeim sem Ragnhildur Steinunn klæddist í Söngvakeppninni.   Meira »

Leyndarmálið á bak við útlit Svölu

13.3. Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumeistari og Bergþóra Þórsdóttir eiga heiðurinn af hári og förðun Svölu Björgvinsdóttur þegar hún keppti með lagið Paper í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Svala var eins og drottning á sviðinu og var heildarútlitið ákaflega heillandi, ferskt og smart. Meira »

Japanskir eldri borgarar slá í gegn

11.3. Japönsk hjón hafa slegið í gegn á Instagram. Þau eru með tískuna á hreinu og láta mynda sig í samstæðum fötum.   Meira »

Létt fermingarförðun

11.3. „Less is more“ er hugtak sem á vel við þegar kemur að fermingarförðun. Þetta segir Arna Sigurlaug Ragnarsdóttir förðunarmeistari sem farðaði Selmu Lind Árnadóttur með sérstakri fermingarförðun. Meira »

„Ég er algjörlega þessi svarta týpa“

10.3. Kolfinna Von Arnardóttir, framkvæmdastjóri Reykjavík Fashion Festival, RFF, gengur mest í svörtum fötum og myndi án efa fá sér stílista ef hún ynni milljón í happdrætti. RFF byrjar 23. mars. Meira »

Er Obama með nýjan stílista?

9.3. Fyrrverandi Bandaríkjaforseti Barack Obama þykir hafa breytt um fatastíl eftir að hann flutti úr Hvíta húsinu.   Meira »

Brýtur allar Hollywood-reglur

8.3. Leikkonan Kristen Stewart mætti á frumsýningu myndarinnar Personal Shopper í ansi svölu dressi. Hún var svartklædd frá toppi til táar í sérstökum buxum og efnislitlum topp. Útlitið á henni var dálítið pönkað og brýtur upp hið hefðbundna Hollywood-útlit þar sem margar stjörnur falla í þá gryfju að vera allar steyptar í sama mót. Meira »

Þarf að svæfa í fitusogi?

7.3. „Ég er mikið að velta fitusogi fyrir mér. Verður maður að fara í svæfingu ef maður fer í fitusog á maga?“   Meira »

Gefur vönduðum flíkum framhaldslíf

5.3. Stefán Svan Aðalheiðarson fatahönnuður hefur starfað innan um fallegar flíkur og vönduð merki í um fimmtán ár. Hann opnaði nýverið verslunina Stefánsbúð þar sem hann selur dýra merkjavöru fyrir viðskiptavini sína. Meira »