Kidman tók Sigmund Davíð á þetta

16:01 Nicole Kidman mætti í ósamstæðum skóm á Emmy-verðlaunahátíðina. Það þykir víst í lagi enda mætti Sigmundur Davíð þannig skóaður þegar hann hitti Barrack Obama. Meira »

Mættu allar fyrir tilviljun í eins kjólum

13:00 Þær voru ekki brúðarmeyjar og það var ekki samantekið ráð hjá sex konum að mæta eins klæddar í brúðkaup.   Meira »

Korter í áttrætt með hárlengingar

10:05 Jane Fonda mætti mætti í bleikum kjól með hárlengingar og sléttað hár á Emmy-verðlaunahátíðina. Hárgreiðslan var ágætis tilbreyting frá annars fallega liðaða hárinu sem hún hefur skartað að undanförnu. Meira »

Er hægt að stækka brjóst með fituflutningi?

08:30 Þórdís Kjartansdóttir, lýtalæknir á Dea Medica, er spurð að því hvort hægt sé að stækka brjóst með því að sjúga fitu af öðrum líkamshlutum. Meira »

Tíu plastlausir andlitsskrúbbar

í gær „Almenningur er farinn að átta sig á áhrifum plastnotkunar en örplast í snyrti- og hreinsivörum, sérstaklega í skrúbbum og tannkremum, er byrjað að valda mikilli umhverfismengun í hafinu. Örplast er eins og svampur og drekkur í sig eiturefni umhverfis það, fiskarnir gleypa örplastið, við borðum fiskinn og þannig veldur þessi hringrás því að við erum að innbyrða þessi hættulegu efni.“ Meira »

Áföllin komu Thelmu áfram

í gær Thelma Dögg Guðmundsen opnaði sinn eigin vef á dögunum, Guðmundsen.is. Sjálf kynntist ég Thelmu örlítið þegar hún keppti í Ísland Got Talent í fyrra en hún syngur ákaflega vel og heillaði áhorfendur upp úr skónum. Thelma segir að áföll í lífinu hafi komið henni á þann stað sem hún er núna á. Meira »

Brjóstastækkun eftir barnsburð

18.9. Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvað hún þurfi að bíða lengi eftir barnsburð til að láta laga á sér brjóstin. Meira »

Þessar tóku feilspor á rauða dreglinum

18.9. Það er ekki alltaf hægt að mæta best klæddur á rauða dregilinn. Reese Witherspoon og Modern Family-stjörnurnar Ariel Winter og Sarah Hyland fengu að finna fyrir því á Emmy-verðlaunahátíðinni. Meira »

Hannar lúxusvörur í London

17.9. Vera Þórðardóttir starfar sem fatahönnuður í London. Hún hjálpar meðal annars ungum hönnunarfyrirtækum inn á lúxusmarkað.   Meira »

Ralph Lauren með tískusýningu í bílskúr

17.9. Tískuvikan í New York stendur nú yfir og var mikil dramatík sem einkenndi bæði fatnað fyrirsæta og áhorfenda á tískusýningu Ralph Lauren. Meira »

Pastel-rómantík hjá frú Beckham

17.9. Tískuvikan í New York er í fullum gangi og Victoria Beckham lét ekki sitt eftir liggja og sýndi vorlínu sína fyrir árið 2018. Meira »

Tattú flottasti fylgihluturinn

16.9. Leikkonan Angelina Jolie er með fjöldann allan af húðflúrum sem fengu að njóta sín þegar hún klæddist stórglæsilegum Dior-kjól á frumsýningu í New York. Meira »

Stal yfirkennarinn stíl hertogaynjunnar?

15.9. Yfirkennarinn Helen Haslem hefur ef til vill viljað ganga í augun á Katrínu hertogaynju með kjólnum sem hún klæddist þegar hún tók á móti Georgi fyrsta skóladaginn. Meira »

Jói Pé og Króli flottir í smellubuxum

14.9. Smellubuxurnar hafi ekki verið jafn heitar síðan árið 1996. Hver stórstjarnan á fætur annarri sést klæðast buxunum nú síðast þeir Jói Pé og Króli. Meira »

Slæmir ávanar sem gera þig gamla

14.9. Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá eldumst við öll, það er hins vegar engin ástæða að flýta ferlinu með því að haga sér óskynsamlega. Meira »

Allir með túrban næsta sumar?

16.9. Ef Marc Jacobs fær einhverju um það ráðið verða íslenskar konur þrammandi niður Laugaveginn með túrban á höfðinu næsta vor.   Meira »

Vill enn stærri rass

16.9. Sænska glamúrfyrirsætan Natasha Crown elskar stóra rassinn sinn. Hún hefur nú þegar farið í þrjár rassastækkunaraðgerðir auk annarra fegrunaraðgerða og hún er ekki hætt. Meira »

iglo+indi með Gucci í Ósló

15.9. Íslenska barnafatamerkið iglo+indi, í samstarfi við barnavöruverslunina Tinderbox, opnaði verslun í gær, búð í búð, í nýrri verslun Tinderbox í Glasmagasinet í miðborg Óslóar. Glasmagasinet opnaði í gær með pomp og prakt eftir miklar endurgerðir og er iglo+indi með í fjörinu. Meira »

Ofurkonulína frá H&M

14.9. Ofurfyrirsætan Naomi Campbell verður aðalnúmerið í haustherferð sænska tískurisans H&M; fyrir Fall fashion-línuna.   Meira »

Svona færðu fullkomna húð

13.9. „Japanskar konur eru þekktar fyrir fallega húð sína og eldist húð þeirra betur en gengur og gerist en hver er galdurinn? Gleymdu hinni frægu japönsku 10 þrepa-húðumhirðu sem þú hefur líklegast lesið um í öllum tímaritum.“ Meira »

Rihanna rokkar íþróttagallann

12.9. Söngkonan Rihanna hannaði nýverið nýja línu fyrir Puma. Hún var að sjálfsögðu mætt í íþróttagalla á tískuvikunni í New York. Meira »

Stolt af augabrúnunum

12.9. Fyrirsætan Sophia Hadjipanteli reynir ekki að passa inn í fyrirframákveðna útlitsstaðla. Hún er stolt af þykkum og miklum augabrúnum sínum. Meira »

Studio-línan frá H&M á leið til Íslands

7.9. Tískumeðvitaðir bíða í ofvæni eftir Studio-línunni frá H&M. Nú er haustlínan væntanleg hingað til lands og mun hún verða fáanleg frá og með 14. september. Í ár sóttu hönnuðir línunnar innblástur til New York. Meira »

Gallajakki fyrir þá handalöngu

7.9. Gallajakki frá Y/Project hefur vakið mikla athygli. Segja má að hendur muni ekki standa fram úr ermum hjá þeim sem eignast jakkann. Meira »

Er hægt að fjarlægja „bingóið“?

7.9. „Mig langar að vita hvort hægt sé að fara í að gerð til þess að láta fjarlægja bingó húðina. Ekki vöðvann sjálfan en húðina sem þvælist verulega fyrir mér eftir að hafa losað mig við nokkur (mörg) kíló,“ spyr íslensk kona. Meira »

Ilmurinn sem beðið hefur verið eftir

6.9. „Nýtt nafn, ný flaska, nýr innblástur og nýr ilmur. Það eru liðin fimmtán ár frá því að franska tískuhúsið Chanel færði okkur nýjan ilm sem unninn er frá grunni en nú er kominn á markað Chanel Gabrielle Eau de Parfum og hefur ríkt mikil eftirvænting eftir ilmvatninu,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir. Meira »

Tinder-farðinn prófaður

5.9. „Þegar ekkert má klikka er gott að leita á náðir Estée Lauder Double Wear Stay-In-Place Makeup því sá farði haggast ekki á húðinni fyrr en hann er tekinn af. Það má segja að ástarsamband mitt við þennan farða sé líklega það farsælasta á síðari árum en þó er aldrei að vita hverju Tinder mun skila mér í framtíðinni,“ segir Lilja Ósk Meira »

Gjörbreytti sköllóttri konu

4.9. Það eru ekki bara karlmenn sem glíma við hárlos þegar aldurinn færist yfir. Hárgreiðslukona í Brooklyn gjörbreytti útliti kúnna með því að festa á hana hár. Meira »

Andlitsbikiní það heitasta í Kína

3.9. Á meðan íslenskar konur sleikja síðustu sólargeisla sumarsins hylja konur í Kína andlit sitt með svokölluðu andlitsbikiníi. Hið fullkomna útlit er breytilegt eftir menningarheimum. Meira »

Geislaði í kjól af dóttur sinni

1.9. Edda Björgvinsdóttir leikkona glóði eins og demantur í Feneyjum þegar kvikmyndin Undir trénu var sýnd þar. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, frumburður Eddu, stíliseraði hana. Meira »

Allar fyrirsæturnar vopnaðar

31.8. The National Rifle Association hélt nýverið tískusýningu þar sem byssufylgihlutir voru sýndir en byssueigendur þurfa jú að eiga fínar töskur undir byssuna. Meira »

Minntist Díönu í 200 þúsund króna kjól

31.8. Katrín hertogaynja lét ekki Lundúnarigninguna á sig fá og fór í sínu fínasta pússi að skoða garð tileinkaðan Díönu prinsessu. Meira »

Heimsótti flóðasvæði á pinnahælum

30.8. Melania Trump fer alla jafna ekki út úr húsi nema í pinnahælum. Það er þó spurning hvort hún hefði átt að vera betur skóuð þegar hún heimsótti flóðasvæðið í Texas. Meira »

Chanel sækir innblástur til Kaliforníu

28.8. „Það ríkir ávallt mikil spenna á haustin þegar snyrtivörufyrirtækin senda frá sér veglegar haustlínur og óhætt að segja að alltaf komi eitthvað ferskt frá Chanel. Listrænn förðunar- og litahönnuður tískuhússins fór til Kaliforníu til að finna innblástur. Meira »