Konan mín er alltaf full

10:18 „Ég hef töluverðar áhyggjur af konunni minni. Við erum búin að vera saman í átta ár og nú upplifi ég breytt hegðunarmynstur hjá henni. Það lýsir sér þannig að hún sækir í að vera annarsstaðar en heima hjá sér. Hún notar hvert tækifæri til að djamma með vinnunni, kemur seint heim og oft töluvert ölvuð með skrýtnar skýrningar.“ Meira »

Hvað tekur kynlíf langan tíma í alvöru?

Í gær, 21:00 Kynlíf tekur syttri tíma en þú heldur, meðaltal samfara er níu mínútur í nýrri könnun. Aðrar kannanir hafa sýnt enn lægri tölur. Meira »

Er sambandinu lokið?

í fyrradag Fólk fer í gegnum fimm stig þegar það hættir saman. Allt frá því að undirmeðvitundin ein veit um efasemdirnar þangað til fólk sækir tannburstann sinn. Meira »

Ertu að deita réttu manneskjuna?

í fyrradag Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar kemur að því að finna réttu manneskjuna. Meðal annars hvort þið hafið svipaðan matarsmekk eða hugsið eins um peninga. Meira »

5 leiðir til þess að bæta kynlífið

24.3. Litlir hlutir eins og að slökkva á símanum geta gert kynlífið betra. Mikilvægt er fyrir pör að taka sér tíma fyrir hvort annað til þess að halda sambandinu gangandi. Meira »

Vann með framhjáhaldi eiginmannsins

23.3. „En í þrjá mánuði þurfti ég að vinna með konunni sem svaf hjá manninum mínum. Þetta var sásaukafullt og niðurlægjandi tímabil af því að flestir vinnufélagar mínir vissu af framhjáhaldinu.“ Meira »

Kann ekki að daðra

23.3. „Þú ert frábær stelpa en ekki Power Point-kynning. Ekki vera svona æst. Ekki fara alltaf eftir leikreglum,“ segir ráðgjafi Elle við unga stúlku í vanda. Meira »

Eru allir fiskarnir komnir á Tinder?

21.3. Myndasíða á Tumblr gerir létt grín að karlmönnum sem setja myndir af sér á Tinder þar sem þeir eru að veiða fisk.   Meira »

8 kynlífsupplifanir sem allir þurfa að prufa

20.3. Sumar kynlífsupplifanir eru betri en aðrar. Að stunda kynlíf eftir sambandslok eða eftir langt ferðalag getur verið sérstaklega æsandi. Meira »

37 ára og aldrei átt kærasta

18.3. „Ég er búin að fara á mörg blind stefnumót, hraðstefnumót, búin að prófa stefnumótasíður á netinu og ekkert virkar.“  Meira »

Hræðilegir meðleigjendur

16.3. Það er ekki sama með hverjum þú býrð. Fólk lendir í því að sambýlingar þeirra borði frá þeim matinn og kaupi hund án þess að láta það vita. Meira »

Kærastinn æsist upp við aðra karlmenn

14.3. „Ég var mjög forvitin í kynlífinu. Ég varaði hann hins vegar við að þetta tímabil mundi ekki vara lengi, og ég hafði rétt fyrir mér. Núna er kynlífið ömurlegt.“ Meira »

Þolir sambandið þetta sinnuleysi?

12.3. „Við eigum bæði börn úr fyrra sambandi sem flest búa hjá okkur. Sinnuleysi hans og áhugaleysi beinist að nánast öllu, þ.e heimilinu, fjármálunum, börnunum og framtíðarplönum,“ segir íslensk kona. Meira »

„Þú varst að gera dyraat hjá mér“

9.3. „Það er skiljanlegt að fólk sé reitt og það sé að berjast í bökkum fjárhagslega og kannski tilfinningalega. Þannig eru aðstæður hjá mörgum í dag og hefur verið hluti af lífshlaupinu í gegnum árin. Hins vegar varð mér um þegar farið er að ráðast á börn til að fá útrás fyrir einhverri innbyggðri reiði sem hefur ekkert með aðra að gera. Sama hvaða ástæður liggja þar að baki. Fá ástæðu til að hella sér yfir einhvern.“ Meira »

8 atriði sem fólk þolir ekki við maka sinn

7.3. Fólk getur verið viðkvæmt fyrir athugasemdum frá maka. Gagnrýni á líkamslykt, kynlífslöngun og typpi er ekki vinsæl.   Meira »

Það sem þú átt ekki að segja

14.3. Setningar eins og „þú lítur frábærlega út miðað við aldur“ eða „þú virðist vera þreyttur“ geta misskilist auðveldlega.   Meira »

Þessum kynlífsstellingum áttu að sleppa

12.3. Kynlíf í sturtu og stiga hljómar vel en þegar það er prófað í alvörunni getur raunveruleikinn verið annar.   Meira »

Fólk stundar minna kynlíf en áður

11.3. Ný rannsókn sýnir að þeir sem fæddir eru 1995 stunda minna kynlíf en kynslóðirnar á undan gerðu.   Meira »

Hefur ekki skoðun á hegðun Hildar

9.3. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík vill ekki svara því hvort Hildu Lilliendahl hafi brotið siðareglur starfsmanna borgarinnar. Hann segir að Meira »

Kærastinn var í opnu hjónabandi

5.3. „Ég hef verið að hitta giftan mann í nokkra mánuði. Allt var í lukkunnar velstandi og hann sagði mér að hann væri ekki ótrúr skíthæll heldur væri hann við það að skilja við konuna sína. Og ég trúði honum.“ Meira »

Tekur 100 þúsund á tímann

3.3. Það er óhætt að segja að starf Kenneth Play sé dálítið sérstakt. Hann er markþjálfi og hefur atvinnu af því að kenna pörum hvernig þau geta bætt kynlíf sitt. Hann heldur úti vinsælli heimasíðu þar sem fólk getur fengið nasaþefinn af því sem í boði er. Þar kennir hann til dæmis fólki að skvörta. Meira »

Ekki allir sjá eftir framhjáhaldinu

3.3. „Ég sé ekki eftir því að hafa haldið fram hjá vegna þess að ég elskaði ekki manninn sem ég sængaði hjá. Ég svaf hjá manni sem ég hitti á skemmtistað þegar ég var að fagna afmæli vinkonu minnar. Í mínum augum er þetta ekkert stórmál.“ Meira »

Sársaukinn er aldrei til friðs

3.3. „Við felum gjarnan þær tilfinningar sem okkur finnast ekki vera í lagi, stundum einfaldlega kyngjum við þeim, eða gerum eitthvað til að hugga okkur eða fá útrás. Allir hafa sitt athvarf og leita í ákveðna huggun, en ýmsar birtingamyndir geta verið á því. Dæmi um huggun getur t.d. verið að versla hvort sem við eigum fyrir því eða ekki, borða þannig að það er svona.“ Meira »

Samkennd lykill að bættri geðheilsu

3.3. „Samkennd eða self-compassion er frekar nýtt hugtak innan sálfræðinnar. Þýðingin á enska heitinu er því mín eigin. En hvað er samkennd og af hverju skiptir hún máli? Meira »

Ertu með „aukakíló“ vegna álags?

2.3. Ef þú telur að aukakílóin megi rekja til álags og átt erfitt með losna við þau þá geta léttar æfingar hjálpað til að hrista upp í kerfinu. Meira »

Afbrýðisamur í fyrsta skipti í 50 ár

1.3. „Ég er voða seinn til vandræða en það er eitt sem pirrar mig alveg óskaplega. Einhverjir fyrrverandi „næstum því“-kærastar hafa reglulega samband við hana þó svo að allir viti af okkar sambandi. Um daginn bað þessi elska mig um að taka afrit af myndum í símanum hennar yfir í tölvuna.“ Meira »

Svarti sauðurinn í fjölskyldunni

27.2. „Ég velti því stundum fyrir mér af hverju næstum hver einasta fjölskylda á sér svartan sauð sem aðrir í fjölskyldunni virðast hafa skotleyfi á í tíma og ótíma. Ég hef svo víða séð að þessir svörtu sauðir eiga ekki séns á því að rísa upp úr öskustónni eða þessu hlutverki.“ Meira »

Konur sem prumpa

26.2. „Ég hef stundum kallað sjálfa mig gallagrip, ekki af því að ég líti á mig sem annars-flokks einstakling (eða af því að ég prumpa), heldur einungis vegna þess að ég er blessunarlega laus við fullkomnun – eins og allar aðrar manneskjur sem hafa stigið hér á jörð,“ segir Hrefna Óskarsdóttir. Meira »

Lætur dónakalla fá það óþvegið

24.2. Mikið hefur verið rætt um fávitaskap íslenskra karlmanna undanfarið, en sumir hverjir eru ansi gjarnir á að senda ógeðfelld skilaboð til kvenna í gríð og erg. Vandamálið er síður en svo séríslenskt, eins og sjá má á myndbandi sem fer nú eins og eldur í sinu um netheima. Meira »

Vinsælasta kynlífstónlistin á Spotify

22.2. Tónlistarveitan Spotify er lunkin við að setja saman lagalista fyrir furðulegustu tilefni. Nú eru greinendur Spotify búnir að upplýsa hvaða tónlist hlustendur velja þegar þeir gera eitthvað sem tengist kynlífi. Meira »

„Systir hefur gengið í reikningana sem sína eigin“

21.2. „Við erum fjögur systkini og móðir sem glímir við veikindi. Ein af okkur hefur séð um fjármál móður okkar í nokkur ár. Við höfum treyst henni en hún gaf í skyn að ekki væri eins mikið inni á reikningnum og við héldum, svo síðastliðið sumar ákváðum við að biðja mömmu um aðgang að reikningunum hennar til að athuga hvort það væri örugglega ekki allt í lagi með þá.“ Meira »

Er einkvæni náttúrulegt?

18.2. Scarlett Johansson lýsti því yfir á dögunum að hún teldi að fólki væri ekki eðlislægt að stunda einkvæni. Leikkonan skildi nýverið við eiginmann sinn sem hún hafði verið gift í tvö ár. En er eitthvað til í orðum leikkonunnar? Meira »

Þetta er það eina sem skiptir máli

17.2. Eins og kynlíf getur verið frábært er fátt sem veldur meiri streitu og jafnvel ótta en að kunna ekki til verka á þessum vettvangi. Ótti við eigin frammistöðu getur heltekið fólk. Vegna þessa eyða margir miklum tíma í að lesa endalaus ráð um hvernig maður skuli bera sig að til að bæta frammistöðu á þessu sviði. Meira »

Mér er misboðið!

17.2. „Af hverju dæmir fólk annað fólk, án þess að hafa glóru um hvað það er að glíma við? Mannvonska? Nei, trúi því ekki. Hafa þeir hæst sem líður verst? Já, hugsanlega. Ég glími við lífshættuleg veikindi sem ég bað ekki um né gat komið í veg fyrir.“ Meira »