Kærastinn vill ekki stunda kynlíf

í fyrradag „Þegar við byrjuðum að hittast var mikið fjör í sambandinu, en núna ári síðar segir hann að það sé mikið að gera í vinnunni og vill ekki stunda kynlíf. Við stunduðum kynlíf á hverjum degi, en núna gerum við það ekki nema aðra hverja viku eða svo.“ Meira »

Er eðlilegt að sambandið sé svona?

15.1. „Ég hef verið í sambandi nú í næstum 6 ár og eigum við tvö yndisleg börn saman en mér finnst sambandið hafa verið endalaus barningur nánast frá byrjun. Sambandið hangir á þræði og erum við alltaf á barmi þess að slíta þessu en höngum saman fyrir börnin.“ Meira »

Ætti ég að hundsa manninn minn?

14.1. „Maðurinn minn vinnur úti á landi, en kemur heim um helgar. Það er besta leiðin okkar til þess að lifa af í þessum klikkaða efnahag. Við ákváðum að hann skyldi hringja heim á hverju kvöldi, áður en við förum í háttinn. Hann er þó einn sá allra versti í samskiptum.“ Meira »

Fyrrverandi kærastan var mun fallegri

14.1. „Ég er á þrítugsaldri, en kærastinn minn til tveggja ára er þrítugur. Samband okkar er frábært og hann fær mig til að hlæja endalaust. Það eina sem ég á í vandræðum með er hversu lág kynhvöt hans er. Við höfum rætt þetta og hann lofaði mér að þetta sé ekki mín sök. Engu að síður er sjálfstraust mitt í molum.“ Meira »

„Ég hef fundið fyrir áhuga á körlum“

12.1. Íslenskur 53 ára karlmaður er á báðum áttum hvort hann eigi að þora út úr skápnum eða hvort hann eigi bara að leiða þetta hjá sér. Meira »

„Hann fer út í bræði og lætur sem ég sé ekki til“

11.1. „Ég sýni alltaf frumkvæði að sáttum. Þá færast samskiptin yfir í skilaboð og þar reynum við bæði að koma okkar sjónarmiði á framfæri, ef ég reyni að hringja þá ansar hann ekki eða skellir á og stýrir því samskiptunum yfir í smáskilaboð. Þá er kannski staðan þannig að hann sér ekkert rangt við sína hegðun, sem ég túlka sem kúgun eða vanvirðingu við mínar skoðanir. Meira »

Kom út úr skápnum eftir 18 ára samband

10.1. „Konan mín til 18 ára sagði mér nýlega að hún hrifist af konum og laðaðist ekki lengur að mér. Hún segist þó enn elska mig og vill að við verðum áfram saman.“ Meira »

Kærastinn hélt fram hjá á Skype

9.1. „Ég og kærastinn minn höfum verið saman í þrjú ár, við rífumst sjaldan og höfðum skipulagt líf okkar saman. Nýlega komst ég að því að hann hefur verið að stunda kynlíf með öðrum konum í gegnum Skype. Meira »

Bringuhárin flæktust í lokkunum

8.1. „Þegar ég var í kringum tvítugt fannst mér rosalega góð hugmynd að gata á mér geirvörturnar. Ég hafði verið að daðra við einn kennarann minn og klæddist því þröngum bol þegar ég mætti í skólann svo hann myndi taka eftir þessu. Og það gerði hann svo sannarlega.“ Meira »

Kynlífið endaði með ósköpum

7.1. „Ég og kærastinn minn vorum í fríi á Ítalíu, en við höfðum nýlokið við stærðarinnar máltíð þar sem við höfðum drukkið fullt af víni, þegar við ákváðum að halda aftur á hótelið til að stunda kynlíf. Okkur langaði að prufa eitthvað öðruvísi.“ Meira »

Hver er töfratalan?

7.1. Margir hafa löngum velt fyrir sér hvað sé „passlegt“ að hafa átt marga bólfélaga í gegnum tíðina. Bresk rannsókn hefur leitt í ljós hvaða tala þykir heppilegust, en hún er líklega lægri en flestir hefðu gert sér í hugarlund. Meira »

Getur samband við 22 árum eldri gengið?

4.1. „Ég er 28 kona og er nýbyrjuð í sambandi með manni sem er 22 árum eldri en ég. Við erum ekki komin á það stig að deila okkar sambandi með umheiminum, en hann er farið að langa til þess að segja fólki frá okkur. Hann á 2 börn á unglingsaldri og ég er pínu stressuð hvað þeim muni finnast um mig og hvað mín fjölskylda muni segja.“ Meira »

Vandamál hverfa ekki nema þau séu rædd

3.1. Hildur Jakobína Gísladóttir segir að það sé ekki vænlegt til góðra samskipta ef fólk bítur bara á jaxlinn. Það þurfti að ræða vandamál. Meira »

Vinsælustu kynlífstækin árið 2016

3.1. „Vinsældir kynlífstækja hafa aldrei verið meiri hér á landi en það eru þó ekki allir jafnfróðir um þessi tæki og því gott að fá ráð og hugmyndir um hvaða tæki eru vinsæl hverju sinni. Blush hefur verið leiðandi í sölu kynlífstækja á Íslandi síðustu 5 ár,“ segir Gerður Huld. Meira »

7 leiðir til að vernda vináttuna á nýja árinu

1.1. Öll viljum við eiga í góðu sambandi við vini okkar, en gleymum stundum að rækta vináttuna í amstri dagsins.  Meira »

Gjá í hjónabandinu – hvað er til ráða?

6.1. En það er rosalega stór gjá á milli okkar hvað samskipti varðar. Við getum ekki eða kunnum ekki að tala saman af einhverri alvöru. Oft er það vegna þess að við eigum mjög erfitt með að koma hlutunum rétt frá okkur og endar það með pirringi af beggja hálfu vegna mögulegs misskilnings eða bara hvernig við hljómum. Meira »

Svona bætir þú kynlífið eftir fimmtugt

3.1. Prufið að fara saman í jóga. Að halda sér liprum og liðugum getur gefið ykkur hugmyndir sem þið getið nýtt í svefnherberginu. Meira »

Ég hef verið svikin og fólk hefur valdið mér vonbrigðum

3.1. „Sorg, áhyggjur, stöðnun og erfiðleikar af ýmsu tagi hafa bankað upp á hjá mér þetta blessaða ár, og allt þetta hefur kennt mér að nýta betur það sem ég kann og kenni öðrum, líklega betur en oft áður. Það hefur einnig kennt mér að meta betur það góða sem þó er til staðar í lífi mínu,“ segir Linda Baldvinsdóttir. Meira »

Svona bætir þú kynlífið á nýja árinu

1.1. Tími áramótaheitanna gengur senn í garð og eflaust hafa margir sem hafa einsett sér að gera betur á komandi ári. Þar er kynlífið alls ekki undanskilið. Meira »

Hann er augljóslega ekki skotinn í þér

31.12. Það getur verið sárt þegar einstaklingurinn sem maður er ótrúlega skotinn í er bara ekki alls ekki hrifinn af manni á móti. Það er þó betra að átta sig á því fyrr en seinna. Meira »

Árið 2016 var ég minn sigurvegari!

31.12. „Árið 2016 hefur verið ár endurhæfingar. Oft verið erfitt að koma auga á árangur. Í veraldlegum þáttum er hann enginn. Í persónulegum og andlegum þáttum verið mikill. Ég settist niður fyrir jól og fór yfir árið í huganum og reyndar frá september 2015. Niðurstöðuna má setja í eitt orð.“ Meira »

Er ástfanginn af þremur konum

30.12. „Ég er ástfanginn af þremur konum. Í fyrsta lagi er það fyrrverandi konan mín. Við lifðum frábæru kynlífi og skemmtum okkur konunglega, en rifumst líka út af öllu og engu. Hún er í sambúð með öðrum manni, en viðurkenndi nýlega fyrir mér að hún væri ekki hamingjusöm og vildi reyna aftur með mér.“ Meira »

Eiginmaðurinn fær ekki fullnægingu með samförum

29.12. „Ég og eiginmaður minn höfum verið saman í átta ár, í gegnum samband okkar hefur hann átt erfitt með að fá fullnægingu með því að stunda samfarir. Núna veldur þetta vandræðum þar sem við erum að reyna að eignast barn.“ Meira »

Barnabarnið lýgur stöðugt

25.12. Átta ára gamall íslenskur drengur á í vandræðum því hann skrökvar svo mikið og svo er hann farinn að stela líka. Amma hans er ráðþrota. Valdimar Þór Svavarsson svarar ömmunni. Meira »

Nokkrar hljóðlátar stellingar

24.12. Hvort sem þú deilir herbergisvegg með börnunum þínum, ert í heimsókn hjá tengdó, eða bara eitthvað allt annað – getur hljóðlátt kynlíf stundum verið það eina sem er í boði. Meira »

Vildi að hjákonan færi í fegrunaraðgerð

23.12. „Ég hitti hann í vinnuferð fyrir þremur árum, en til að byrja með var hann lærifaðir minn. Afar fáir vissu að hann var giftur, en hann gekk aldrei með giftingarhring,“ segir hin 28 ára gamla Sally, sem lýsir reynslu sinni af því að hafa átt í sambandi við giftan mann. Meira »

Eiginmaðurinn hélt fram hjá og ég líka

22.12. „Ég er vel menntuð, farsæl og vel stæð 32 ára kaupsýslukona. Fyrir tveimur árum giftist ég töfrandi og myndarlegum manni sem er framkvæmdastjóri eigin fyrirtækis. Ég veit að hann hélt fram hjá fyrstu eiginkonu sinni með eiginkonu númer tvö og hann hélt fram hjá annarri eiginkonu sinni með þeirri þriðju. Mér.“ Meira »

„Í lagi að vera einn á aðfangadagskvöld“

21.12. „Það er alveg ljóst að sífellt fleiri búa einir. Bæði vegna þess að þeir kjósa það og vegna þess að þeir lentu í þeirri stöðu og hafa ekki breytt henni. Yfirleitt hefur fólk búið sér notalegt heimili miðað við efni og aðstæður og líður því vel heima hjá sér og því þá ekki líka á aðfangadagskvöld?“ Meira »

„Fyrir 3 vikum gekk kona mín út“

20.12. „Ég og kona mín erum að ganga í gegnum sambandsslit sem endar líklega með skilnaði. Við erum búinn að vera gift í 10 ár. Við eigum saman fjögur börn.“ Meira »

Þakklátur fyrir að missa allt!

19.12. „Mig langaði ekki að deyja en áður en ég vissi ég væri veikur þá virtist það skársta leiðin og best fyrir alla. Ég var svo mikið flak að það blés í gegnum mig. Orkulaus og varnarkerfið brunnið. Þoldi enga streitu né áreiti.“ Meira »

Stjúpan skráði barnið á Facebook

16.12. „Ég og fyrrverandi maðurinn minn skildum fyrir nokkrum árum en saman eigum við níu ára gamlan son. Við skiptum barninu á milli okkar viku og viku. Á dögunum komst ég að því að stjúpmóðir sonar míns hafði hjálpað honum að búa til Facebook-síðu fyrir sig. Þau breyttu bara aldrinum á barninu svo þetta gengi upp.“ Meira »

Lærir þú af mistökum þínum?

14.12. Öll höfum við gert mistök á lífsleiðinni sem endurspegla ekki endilega gildi okkar og gæði. Flestir draga þó lærdóm af mistökum sínum og leggja sig fram við að gera betur. Meira »

„Þú þekkir mig ekki“

11.12. Frá sumrinu 2015, þegar byrjaði óbeint að kalla á hjálp, hef ég ekki þagað. Skrifað pistla, langa statusa, farið í viðtöl og gefið af mér mína reynslu. Jú það hefur þurft kjark, styrk og þor að gera þetta. Já gefur vísbendingu um karaktereinkennin í mér. Þau karaktareinkenni koma gjarnan í ljós þegar fólk upplifir sig í algjörri neyð í lífinu. Hvernig bregst ég við stöðunni. Ég brást ósjálfsrátt við á ákveðinn hátt sem hefur síðan undið upp á sig. Meira »

„Er rangt að klæðast kvenfötum“

8.12. „Ég er eiginmaður yndislegrar konu. Áður en við giftum okkur minntist ég á það við hana að ég hefði gaman að því að klæðast kvenfötum, og þá sérstaklega undirfatnaði. Hún skipti um umræðuefni og ég reyndi ekki að vekja máls á þessu aftur.“ Meira »