Minnka sykur í morgunkorni

8.12. Matvælaframleiðandinn Kellogs hyggst minnka sykurmagn í morgunkorni fyrir börn um allt að 40%. Fyrirtækið segir þetta gert til að mæta óskum viðskiptavina, og til að reyna að draga úr of mikilli sykurneyslu við... Meira »

Tíu atriði sem auðvelda fólki að velja rétt vín

4.12. Að velja vín getur vafist fyrir mörgum sem er kannski ekki skrítið í ljósi þess að tegundirnar, þrúgurnar og árgangarnir skipta þúsundum. Meira »

Matarkassar slá í gegn

2.12. Sambýlismaður undirritaðrar er nokkuð óttasleginn við eldhúsið og verður í raun bandillur ef ég segi honum „að smakka“ eitthvað til. Hann er raunvísindamaður og vill mælieiningar og fer svo nákvæmlega eftir uppskriftum að það hefur jaðrað við skilnað. Meira »

Ný rannsókn kollvarpar hugmyndum um kaffidrykkju

1.12. Rannsakendurnir rýndu í rösklega 200 rannsóknir á kaffineyslu og komust að því að heilt yfir má fullyrða að...  Meira »

Nespresso opnar í Kringlunni í dag

30.11. Kaffið verður ódýrara en í Bandaríkjunum og sérleg endurvinnslumóttaka er í Kringlunni.  Meira »

Klofningur í Costco: Engilbert stofnar nýjan hóp

28.11. Svo virðist sem klofningur sé kominn í Costco-hópinn góða sem telur nú hátt í 100 þúsund manns en Engilbert Arnar hefur stofnað nýjan hóp sem hann kallar Costco-gleði. Meira »

Brie-loka fékk falleinkun og steikin þótti hrá

27.11. Matgæðingar hafa ýmsar spurningar og einn er sá staður þar sem oftast má finna svör. Það er Fésbókarhópurinn Matartips! sem við mælum með að þessu sinni enda virðist enginn skortur á svörum þar inni. Meira »

Hvar eru bestu tilboðin?

24.11. Það er svartur föstudagur í dag sem þýðir að hægt er að gera góð kaup ansi víða. Matarvefurinn renndi yfir það helsta og þetta er það sem fangaði athygli okkar. Meira »

Nutribullet sagt stórhættulegt - hópmálsókn höfðuð

20.11. Það blæs ekki byrlega fyrir Nutribullet græjunni góðu sem milljónir manna um heim allan treysta á.  Meira »

Mest seldu líkjörar landsins

16.11. Senn líður að jólaboðum en þá er vinsælt að eiga dulítinn líkjör til að bjóða upp á. Okkur á Matarvefnum lék forvitni á að vita hvaða líkjörar væru vinsælastir í Vínbúðinni. Meira »

Auka sykurinnihaldið í Nutella

8.11. Nutella er vinsælt hjá mörgum þótt það sé töluvert umdeilt sakir mikils sykurinnihalds. Nú hafa framleiðendur hnetusmjörsins vinsæla ákveðið að breyta uppskriftinni og eins og búast mátti við er allt vitlaust. Meira »

Íslenskar steikur merktar bóndabæjum

28.11. Apótek Kitchen bar hefur verið að prófa sig áfram með íslenskt kýrkjöt. „Þetta er kjöt af allt upp í 13 ára gömlum mjólkurkúm sem við höfum handvalið,“ segir Bergdís Örlygsdóttir, markaðsstjóri staðarins. Meira »

Jólamatmarkaður Búrsins er um helgina

24.11. Það er komið að hinum vel heppnaða Jólamatarmarkaði Búrsins sem fram fer í Hörpu nú um helgina. Að venju munu íslenskir bændur, sjómenn og smáframleiðendur slá upp risamatarveislu á neðstu hæð Hörpu. Meira »

Hversu mikinn sykur gefur þú börnunum þínum?

22.11. Þetta myndband frá Embætti landlæknis er frá árinu 2015 en það er tilvalið að rifja það upp nú þegar tími súkkulaðis og kerta fer í hönd. Snýst kósýkvöld meira um sykur en samveru? Meira »

Heimagert jóladagatal fyrir metnaðarfulla

19.11. Nú er hægt að kaupa dagatöl sem eru tóm – og sérstaklega til þess fallin að fylla þau af alls konar sniðugheitum sem sjálfum jólasveininum dytti ekki í hug. Meira »

Hvor er Costco-kóngurinn: Sigurður eða Engilbert?

16.11. Það er bara pláss fyrir einn kóng og báðir eru verðugir. En hver er réttborinn Costco-kóngur Íslands? Það eru þeir Sigurður Sólmundarson og Engilbert Arnar sem báðir ganga undir nafninu og nú þykir Sigurði nóg um. Meira »

Fæðan sem minnkar blóðfituna og eflir meltingarkerfið

8.11. Eitt af því sem hefur vakið áhuga minn sem næringarfræðings eru sterk krydd eins og chillí-pipar og þ.m. cayenne-pipar og þau áhrif sem hann getur haft á heilsu og lífsgæði. Hvað er það sem getur mögulega verið svona ótrúlega hollt og gott, að fullyrðingar um piparinn eru oft lyginni líkastar? Meira »