Saltkarmelupáskaeggið að gera allt vitlaust

16:23 Það er líf og fjör í vöruþróunardeild súkkulaðiframleiðenda um þessar mundir og þó nokkrar nýungar í boði fyrir súkkulaðiþyrstann landann sem lætur sig dreyma um egg af öllum stærðum og gerðum. Meira »

Vöffludeigið rennur út

í gær Í dag er Alþjóðlegi vöffludagurinn og má fastlega búast við því að verið sé að undirbúa vöfflubakstur um heim allan. Okkur lék forvitni á að vita hvort Íslendingar væru búnir að tileinka sér þessa hefð og höfðum samband við sölustjóra Ó. Johnson og Kaaber, Alfreð S. Jóhannsson, sem lagði það á sig að grafa sig í gegnum sölutölur frá því í fyrra til að gefa okkur vísbendingar um vöffluneyslu landsmanna. Meira »

50% afsláttur af ávöxtum

22.3. Nettó býður ávöxt vikunnar á 50% afslætti, Kostur býður 50% afsláttur af völdu grænmeti og ávöxtum á fimmtudögum og Hagkaup býður upp á ávöxt mánaðarins á afslætti. Meira »

Nýjasta undratækið er algjört rusl

22.3. Áttu 14 börn og eyðir hálfum sunnudeginum við að steikja ofan í þau pönnukökur? Vandamálið er leyst með þessu nýja undratæki. Eða hvað? Meira »

Flippuðustu hugmyndir MS – lifrarpylsutoppur og skyr með poppi

20.3. Mjólkursamsalan fer mikinn í vöruþróun þessa dagana. Fyrir skemmstu sendu þeir frá sér lakkrísskyr frá KEA sem selst ákaflega vel en á næstu dögum koma tvær nýjar kolvetnaskertar bragðtegundir frá Skyr.is með jarðarberjaböku og crème brulee. Meira »

Íslenskt lakkrísostasnakk slær í gegn

16.3. „Við höfum gert margar tilraunir með bragðtegundir og stefnan hjá okkur er að leita að sem frumlegustum blöndum. Upp úr því kom pælingin um bakaðan lakkrísost sem okkur fannst bara svo skrýtin að við urðum að prófa það. Eftir að hafa prófað okkur áfram með nokkra mismunandi osta og lakkrísrót.“ Meira »

Fiskpakkinn má fara beint í sous-vide

13.3. Norðanfiskur kynnti nýverið nýja vöru frá sér, sem vakti áhuga Matarvefjarins þar sem Gullkarfi hefur ekki áður verið daglegur gestur í íslenskum eldhúsum. Meira »

Bláa vínið ólöglegt

10.3. „Okkar markmið var að bjóða fólki skemmtilegra og klikkaðra vín. Vandamálið er að við erum að reyna að umbylta iðnaði sem hefur verið óbreyttur í aldir.“ Meira »

Ikea opnar bakarí

9.3. Aðspurður hvort þetta sé ekki ódýrasta súrdeigsbrauð á landinu svara Ingólfur. „Mig langar að segja já en ég get ekki fullyrt það. Ég hef allavega ekki séð þau ódýrari svo við erum vissulega með þeim allra ódýrustu.“ Meira »

Beljuveski vinsæl í Vínbúðinni

1.3. Veskin eru í raun og veru skemmtileg útfærsla á vínkössum eða hinum svo kölluðu vín-beljum sem innihalda léttvín í pokum með stút. Meira »

Einn stærsti dagur ársins

27.2. „Þetta er fyrsta skipti sem við höfum boðið upp á pantanir á vefnum og þetta sló algerlega í gegn. Við trúum því varla hve mikið hefur komið inn af pöntunum og það er gaman að sjá að fólk er til í að prufa alls konar óhefðbundnar tegundir,“ segir Guðbjörg Glóð, eigandi Fylgifiska. Meira »

Eitt hollasta millimál í heimi

14.3. Spyrillinn át helst til of mikið á meðan á viðtalinu stóð en það hljóta að vera meðmæli með íslensku grænmeti.   Meira »

Sérverslun með súkkulaði opnar í miðbænum

11.3. Ég hef til dæmis gert súkkulaði með 24 karata gulli og síðan súkkulaði með tannkremsbragði sem fór reyndar aldrei í sölu  Meira »

Hættulegir hnífar innkallaðir

9.3. Hnífaframleiðandinn Calphalon hefur innkallað meira en tvær milljónir hnífa eftir að meira en 3.000 tilkynningar um brotna hnífa og 27 tilfelli þar sem fingur eða hendi var nærri farin af. Meira »

Björguðu 100 kílóum af gulrótum

6.3. „Þarna slógum við þrjár flugur í einu höggi ef svo má segja. Við fengum við tækifæri til að vinna gegn matarsóun sem er auðvitað mjög mikilvægt. Síðan er það hollustan fyrir krakkana sem er alltaf í fyrirrúmi hjá okkur og að lokum verslum við þarna beint frá býli,“ segir Fanný. Meira »

Fyrsta lakkrís-skyrið á leið í verslanir

27.2. Von er á nýrri bragðtegund Frá KEA-skyri og haldið ykkur fast – loksins er komið fyrsta íslenska lakkrís-skyrið!  Meira »

Saltkaramellan og lakkrísinn bítast um fyrsta sætið

27.2. Auður segir fólki þó að örvænta ekki enda hafi allir bakararnir komist sína leið í nótt og sjoppan sé því uppfull af lúxsus og gleði en um 3000 bollur bíða þess að kippa í munnvik gesta viðskiptavina. Meira »