Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Sófus Þór Jóhannsson
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 3594 orð | 1 mynd

Sófus Þór Jóhannsson

Sófus Þór Jóhannsson fæddist á Seyðisfirði 14. júní 1963. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 13. janúar 2017. Foreldrar hans eru hjónin Jóhann B. Sveinbjörnsson, f. 18.2. 1934, og Svava Sófusdóttir frá Eskifirði, f. 3.3. 1934. Meira  Kaupa minningabók
Hólmfríður Friðsteinsdóttir
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Hólmfríður Friðsteinsdóttir

Hólmfríður Friðsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1929. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 11. janúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Björnsdóttir húsmóðir, f. 14. maí 1906 á Teigi í Vopnafirði, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Jónsdóttir
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist 24. júlí 1929. Hún lést 9. janúar 2017. Útför Margrétar fór fram 17. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Matthíasdóttir
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Sigríður Matthíasdóttir

Sigríður Matthíasdóttir fæddist 28. nóvember 1954. Hún lést 8. janúar 2017. Minningarathöfn um Sirrý var haldin 18. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Erla Skúladóttir
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Guðrún Erla Skúladóttir

Guðrún Erla Skúladóttir fæddist 27. júlí 1935. Hún lést 11. janúar 2017. Útför Guðrúnar var gerð 20. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Jón Ólafur Kjartansson
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Kjartansson

Jón Ólafur Kjartansson fæddist 10. júlí 1930. Hann lést 13. desember 2016. Útför Jóns fór fram 14. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Dóra Hlín Ingólfsdóttir
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 241 orð | 2 myndir

Dóra Hlín Ingólfsdóttir

Dóra Hlín Ingólfsdóttir fæddist 17. ágúst 1949. Hún lést 22. desember 2016. Útför Dóru Hlínar fór fram 3. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Bjarni G Gunnarsson
23. janúar 2017 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Bjarni G Gunnarsson

Bjarni fæddist að Hæðarenda í Grindavík 21. júní 1930. Hann lést 9. janúar 2017 á Vífilsstöðum. Hann var sonur hjónanna Ólafar Jónsdóttur frá Eyrarbakka og Gunnars Ólafssonar frá Grindavík. Meira  Kaupa minningabók
Kristján Geir Pétursson
23. janúar 2017 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Kristján Geir Pétursson

Kristján Geir Pétursson fæddist í Keflavík 27. maí 1933. Hann lést á HSS 14. desember 2016. Foreldrar hans voru Pétur Friðrik Jóramsson, f. 18. október 1906, sjómaður í Keflavík, og Elínbjörg Geirsdóttir, f. 22. apríl 1908, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
Davíð I. Pétursson
23. janúar 2017 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Davíð I. Pétursson

Davíð I. Pétursson fæddist 1. nóvember 1944 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 9. janúar 2017. Foreldrar hans voru Pétur G. Guðmundsson, fæddur 16. apríl 1903 í Hjarðardal ytri í Önundarfirði, dáinn 17. júní 1971, og Ásta Kristín Davíðsdóttir, fædd... Meira  Kaupa minningabók