Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Ellen Pétursson
24. maí 2017 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Ellen Pétursson

Ellen Pétursson fæddist í Danmörku 14. maí 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. maí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Niels Peter Knudsen frá Bratbjerggaard í Öster-Uttrup, f. 27. apríl 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
Elín Friðriksdóttir
24. maí 2017 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Elín Friðriksdóttir

Elín Friðriksdóttir, hússtjórnarkennari á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, fæddist 8. ágúst 1923 á Miklabæ í Skagafirði. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 15. maí 2017. Foreldrar Elínar, Friðrik Kristján Hallgrímsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Jónsdóttir
24. maí 2017 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist 24. maí 1932. Hún andaðist 28. nóvember 2016. Útför Kristínar fór fram 10. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur M. Guðmundsson
24. maí 2017 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Guðmundur M. Guðmundsson

Guðmundur M. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. október 1941. Hann lést á Landspítalanum 16. maí 2017. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson, f. 1903, d. 1993, og Þóra J. Magnúsdóttir, f. 1910, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
Guðmunda Árnadóttir
24. maí 2017 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Guðmunda Árnadóttir

Guðmunda Árnadóttir fæddist í Holtsmúla í Landsveit, Rangárvallasýslu, 29. ágúst 1924. Hún lést á Landspítalanum 13. maí 2017. Foreldrar hennar voru Ingiríður Oddsdóttir frá Lúnansholti, f. 13 maí 1887, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Rafn Guðmundsson
24. maí 2017 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Gunnar Rafn Guðmundsson

Gunnar Rafn Guðmundsson fæddist í Barðastrandarsýslu 22. júlí 1935. Hann lést á heimili sínu 10. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Gestsson, f. 1901, d. 1982, og Jóhanna Elín Pálsdóttir, f. 1907, d. 1997. Hann ólst upp á Vatneyri á Patreksfirði. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Bjarnason
24. maí 2017 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjarnason

Guðmundur Bjarnason fæddist í Reykjavík 27. mars 1927. Hann lést á Hrafnistu 11. maí 2017. Foreldrar hans voru Elín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. í Ívarshúsum á Hvalsnesi 1. október 1897, d. í Reykjavík 18. október 1974, og Bjarni Bjarnason vélstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
Ásta Ólafsdóttir
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Ásta Ólafsdóttir

Ásta Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 27. janúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. maí 2017. Foreldrar hennar voru Ólafur Þorleifsson, steinsmiður og síðar afgreiðslumaður hjá Pípuverksmiðjunni, f. 22. mars 1877, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
Arnfríður Hansdóttir Wíum
23. maí 2017 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Arnfríður Hansdóttir Wíum

Arnfríður Hansdóttir Wíum fæddist 3. janúar 1951 í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. maí 2017. Foreldrar hennar voru Anna Ingigerður Jónsdóttir, f. 1908, d. 1977, og Hans Guðmundsson Wíum, f. 1894, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Kristjánsdóttir
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Guðný Kristjánsdóttir

Guðný Kristjánsdóttir fæddist 22. júlí 1932 í Glaumbæ í Reykjadal. Guðný lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 15. maí 2017. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar frá Úlfsbæ, f. 22.7. 1900, d. 1.6. 1976, og Evu Tómasdóttur frá Brettingsstöðum, f. 11.5. Meira  Kaupa minningabók