Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Friðbjörg Þórunn Benjamínsdóttir
27. september 2016 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Friðbjörg Þórunn Benjamínsdóttir

Friðbjörg Þórunn Benjamínsdóttir, Bogga, fæddist á Súðavík 13. apríl 1933. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 16. september 2016. Foreldrar hennar voru Benjamín Valgeir Jónsson, f. 1884, d. 1967, og Sigríður Friðrikka Kristmundsdóttir, f. 1893,... Meira  Kaupa minningabók
Margrét Símonardóttir Kjærnested
27. september 2016 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Margrét Símonardóttir Kjærnested

Margrét Anna Símonardóttir Kjærnested fæddist 3. september 1923. Hún andaðist 18. september 2016. Útför Margrétar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Katrín Briem
27. september 2016 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Katrín Briem

Katrín Briem fæddist 16. ágúst 1945. Hún lést 14. september. Útför hennar fór fram 24. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Erla J. Hallgrímsdóttir
27. september 2016 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Erla J. Hallgrímsdóttir

Erla J. Hallgrímsdóttir (Nína) fæddist 2. nóvember 1945. Hún lést 12. september 2016. Útför Erlu fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Jóel Friðfinnsson
27. september 2016 | Minningargreinar | 1882 orð | 1 mynd

Sigurður Jóel Friðfinnsson

Sigurður Jóel Friðfinnsson fæddist 26.8. 1930. Hann lést 10. september 2016. Útför Sigurðar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Gísli Már Helgason
27. september 2016 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Gísli Már Helgason

Gísli Már Helgason fæddist 14. nóvember 1947. Hann lést 15. september 2016. Útför Gísla Más fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Börkur Jóhannesson
27. september 2016 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Börkur Jóhannesson

Börkur Jóhannesson fæddist 20. september 1957. Hann lést 12. september 2016. Útför Barkar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Gunnarsdóttir
27. september 2016 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist 8. mars 1927. Hún lést 19. september 2016. Útför Ingibjargar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Sigurðsson
27. september 2016 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist 20. júlí 1942. Hann lést 5. september 2016. Útför Guðmundar var gerð 19. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
Elísabet Sigurbjarnadóttir
27. september 2016 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

Elísabet Sigurbjarnadóttir

Elísabet Sigurbjarnadóttir, alltaf kölluð Bettý, fæddist í Reykjavík 26. október 1965. Hún lést á heimili sínu 17. september 2016. Foreldrar hennar eru Sigurbjarni Guðnason rennismiður, f. 22. júlí 1931, og Jóhanna Jakobsdóttir húsmóðir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók