Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Magnús Sigurðsson
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist 28. september 1925. Hann lést 10. apríl 2017. Útför Magnúsar fór fram 21. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Sveininna Jónsdóttir
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Sveininna Jónsdóttir

Sveininna Jónsdóttir fæddist 7. maí 1937. Hún lést 8. apríl 2017. Útför Sveininnu fór fram 21. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Hjördís Þórunn Hjörleifsdóttir
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Hjördís Þórunn Hjörleifsdóttir

Hjördís Þórunn Hjörleifsdóttir fæddist 1. apríl 1932. Hún lést 28. janúar 2017. Útför Hjördísar fór fram 7. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Björg Friðriksdóttir Hansen
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Björg Friðriksdóttir Hansen

Björg Friðriksdóttir Hansen fæddist 25. júní 1928. Hún lést 6. apríl 2017. Útför Bjargar fór fram 18. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Einar H. Pétursson
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Einar H. Pétursson

Einar H. Pétursson fæddist 31. desember 1936. Hann lést 11. mars 2017. Útför hans fór fram í kyrrþey 16. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
Jón Aðalsteinsson
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Jón Aðalsteinsson

Jón Aðalsteinsson fæddist 20. apríl 1932. Hann lést 30. janúar 2017. Jón var kvaddur í Neskirkju 10. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Steinunn Ágústa Bjarnason
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Steinunn Ágústa Bjarnason

Steinunn Ágústa Bjarnason fæddist í Reykjavík 22. maí 1923. Hún lést 7. febrúar 2017. Foreldrar Steinunnar voru Halldóra Guðmundsdóttir frá Akranesi, f. 26. september 1894, d. 10. október 1964, og Jón Þorvarðarson kaupmaður í Reykjavík, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
Hreiðar Örn Gestsson
22. apríl 2017 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Hreiðar Örn Gestsson

Hreiðar Örn Gestsson fæddist 14. maí 1963. Hann lést 6. apríl 2017. Útför Hreiðars fór fram 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Magnús Sigurðsson
21. apríl 2017 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist í Reykjavík 28. september 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 10. apríl 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Hólmsteinn Jónsson, f. 30.6. 1896, d. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
Ólafur Tryggvi Kristjánsson
21. apríl 2017 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvi Kristjánsson

Ólafur Tryggvi Kristjánsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1944. Hann andaðist í Owasso, Oklahoma í Bandaríkjunum, 25. mars 2017. Foreldrar Ólafs voru Ósk Jóhanna Kristjánsson, f. 8. apríl 1919, d. 2. apríl 2000, og Kristján Ólafsson, f. 4. ágúst 1923. Meira  Kaupa minningabók