Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir
28. mars 2017 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir

Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir fæddist 13. apríl 1931. Ragnhildur lést 2. mars 2017. Að ósk Ragnhildar fór útför hennar fram í kyrrþey 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
Áslaug Kristín Pálsdóttir
28. mars 2017 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Áslaug Kristín Pálsdóttir

Áslaug Kristín Pálsdóttir fæddist í Stykkishólmi 12. febrúar 1946. Hún lést 20. mars 2017 í Stykkishólmi. Foreldrar hennar voru Sæmunda Þorvaldsdóttir, húsmóðir og verkakona í Stykkishólmi, f. 16.7. 1926, d. 25.11. Meira  Kaupa minningabók
Elísabet Árný Árnadóttir
28. mars 2017 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Elísabet Árný Árnadóttir

Elísabet Árný Árnadóttir fæddist að Miðgili í Langadal 31. desember 1925. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Blönduósi 16. mars 2017. Foreldrar hennar voru Vilborg Guðmundsdóttir og Árni Ásgrímur Guðmundsson. Elísabet giftist Má Hall Sveinsyni sem lést 1. Meira  Kaupa minningabók
Hólmar Henrysson
28. mars 2017 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Hólmar Henrysson

Hólmar Henrysson fæddist 5. janúar 1953 í Reykjavík. Hann lést 8. mars 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Guðmundsdóttir, fædd 30. ágúst 1911 og látin 6. júlí 1992, og Óskar Henry Herulf Franzson, fæddur 1. apríl 1912 og látinn 13. nóvember 1990. Meira  Kaupa minningabók
Grethe Aaris Hjaltested
28. mars 2017 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Grethe Aaris Hjaltested

Grethe Aaris Hjaltested fæddist í Viborg í Danmörku 11. nóvember 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 10. mars 2017. Foreldrar Grethe voru Jens Jensen Aaris múrarameistari, fæddur 18. ágúst 1889 í Viborg, dáinn 6. Meira  Kaupa minningabók
Margrét G. Ingólfsdóttir
28. mars 2017 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Margrét G. Ingólfsdóttir

Margrét G. Ingólfsdóttir fæddist 1. júní 1939 á Húsavík. Hún lést 14. mars 2017. Hún var dóttir hjónanna Pálínu S. Þórðardóttur húsmóður, f. 23. apríl 1917, d. 1. mars 1972, og Ingólfs Sigurðssonar, f. 20. ágúst 1914, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Kristjánsdóttir
28. mars 2017 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á Raufarhöfn 25. maí 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. mars 2017. Foreldrar hennar voru Kristján Önundarson, f. 1901, d. 1945, og Jóna Jónsdóttir, f. 1909, d. 1991. Systkini hennar eru Helga, f. Meira  Kaupa minningabók
Fríða Fanney Stefánsdóttir
27. mars 2017 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Fríða Fanney Stefánsdóttir

Fríða Fanney Stefánsdóttir fæddist 16. ágúst 1938. Hún lést 20. mars 2017 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson, f. á Kolslæk í Hálsasveit, Borgarfirði, f. 14. febrúar 1900, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Hafsteinn Sigurðsson
27. mars 2017 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Guðmundur Hafsteinn Sigurðsson

Guðmundur Hafsteinn Sigurðsson fæddist 1. nóvember 1929 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 20. mars 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason bílstjóri, fæddur í Borg í Ögur, Ísafirði 16. ágúst 1903, látinn 27. Meira  Kaupa minningabók
Sólveig Jónsson
27. mars 2017 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

Sólveig Jónsson

Sólveig Jónsson hjúkrunarfræðingur og píanóleikari fæddist í New Jersey, Bandaríkjunum, 5. júní 1927. Hún lést 14. mars 2017. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 1901, d. 1999, húsmóðir og Árni Ásgeirsson, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók