Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Ásta Guðmundsdóttir
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Ásta Guðmundsdóttir

Ásta Guðmundsdóttir fæddist 12. nóvember 1955. Hún lést 15. janúar 2017. Útför Ástu fór fram 27. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk

Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk fæddist í Reykjavík 29. desember 1925. Hún lést 3. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Bjargmundur Sveinsson rafvirki, f. í Efriey í Meðallandi 30. ágúst 1883, d. 1964, og Herdís Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
Gunnhildur Bjarnadóttir
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 3370 orð | 1 mynd

Gunnhildur Bjarnadóttir

Gunnhildur Bjarnadóttir fæddist 4. apríl 1935 í Vestmannaeyjum. Hún lést 15. febrúar 2017 á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Einarsdóttir frá Krossi í A-Landeyjum, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
Tryggvi Pálsson
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1671 orð | 2 myndir

Tryggvi Pálsson

Tryggvi Pálsson fæddist í Engidal í Bárðdælahreppi, S.-Þing., hinn 7. mars 1936. Hann lést á heimili sínu, Sundsholmen, Västervik í Svíþjóð, 2. febrúar 2017. Hann var næstelstur 12 barna hjónanna Páls Guðmundssonar, f. á Svertingsstöðum í Miðfirði, V. Meira  Kaupa minningabók
Rúnar Einarsson
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Rúnar Einarsson

Rúnar Einarsson fæddist á Haukabergi á Barðaströnd 16. febrúar 1962. Hann lést á heimili sínu 25. janúar 2017. Foreldrar hans voru Einar Björgvin Haraldsson, f. 18.7. 1918, d. 14.5. 1995, og Klara Sveinsdóttir, f. 21.7. 1922, d. 18.10. 2009. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Pálsdóttir
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1880 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir fæddist á Patreksfirði 30. september 1959. Hún lést á heimili sínu, Blásölum 19, þann 9. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Grétar Páll Guðfinnsson, húsasmíðameistari á Patreksfirði, f. 16. desember 1928 á Patreksfirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
Sigrún Guðveigsdóttir
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Sigrún Guðveigsdóttir

Sigrún Guðveigsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. janúar 1939. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 19. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðveigur Þorláksson, sjómaður í Reykjavík, f. í A.-Skaft. 17. ágúst 1906, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
Hreiðar Kristinn Sigfússon
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Hreiðar Kristinn Sigfússon

Hreiðar Kristinn Sigfússon fæddist á Arnarhóli 13. nóvember 1928 en fluttist að Ytra-Hóli í Kaupvangssveit árið 1931. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 18. febrúar 2017. Foreldrar Hreiðars voru hjónin Sigurlína Sigmundsdóttir, fædd 21. mars 1904, dáin... Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Einarsdóttir
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Einar Pétursson stórkaupmaður og Unnur Pjétursdóttir, húsfreyja og skrifstofustjóri. Meira  Kaupa minningabók
Kristinn Siggeirsson
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2008 orð | 1 mynd

Kristinn Siggeirsson

Kristinn Siggeirsson fæddist 6. mars 1939 á Kirkjubæjarklaustri. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 19. febrúar 2017. Foreldrar hans voru hjónin Siggeir Lárusson, f. 1903, d. 1984, og Soffía Kristinsdóttir, f. 1902, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók