Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Ingólfur Lárusson
21. október 2016 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Ingólfur Lárusson

Ingólfur Lárusson fæddist á Hnitbjörgum, Hlíðarhreppi N-Múl. 24. mars 1915. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. október 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Halldóra Eiríksdóttir, f. 1892, d. 1967, og Lárus Sigurðsson, f. 1875, d. 1924. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Björnsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir (Sidda) fæddist í Reykjavík 30. apríl 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 6. október 2016. Foreldrar hennar voru Guðrún Pétursdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 2. ágúst 1916, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Arngrímur Marteinsson
21. október 2016 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Arngrímur Marteinsson

Arngrímur Marteinsson fæddist á Ystafelli í Þingeyjarsveit 26. júlí 1930. Hann lést á Vífilsstöðum 7. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Marteinn S. Sigurðsson, frá Ystafelli í Þingeyjarsveit, f. 10.5. 1894, d. 25.10. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir

Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1955. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 16. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Björgólfur Sigurðsson, f. 31. ágúst 1915, d. 22. mars 1972, og Kristín Helga Sigmarsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg E. Vestmann
21. október 2016 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Guðbjörg E. Vestmann

Guðbjörg E. Vestmann fæddist 23. nóvember 1953. Hún lést 16. október 2016. Foreldrar hennar eru Einar Vestmann vélsmiður og Guðlaug Jónsdóttir kaupmaður. Syskini hennar eru þrjú, Jón Vestmann, Guðmundur og Jóhanna. Meira  Kaupa minningabók
Erla Ruth Sandholt
21. október 2016 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Erla Ruth Sandholt

Erla Ruth Sandholt fæddist í Reykjavík 27. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október 2016. Foreldrar hennar voru Þóra G. A. K. Sandholt listamaður og húsmóðir, f. 18. júlí 1912, d. 14. janúar 2010, og Ásgeir J. Sandholt bakarameistari,... Meira  Kaupa minningabók
Ögmundur Árnason
21. október 2016 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Ögmundur Árnason

Ögmundur Árnason fæddist 5. ágúst 1947. Hann lést 23. maí 2016. Ögmundur var jarðsunginn 8. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Þuríður Þorsteinsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Þuríður Þorsteinsdóttir

Þuríður Þorsteinsdóttir fæddist 3. janúar 1923 í Miðhlíð á Barðaströnd og fluttist á barnsaldri að Litluhlíð í sömu sveit. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16 október 2016. Þuríður var dóttir hjónanna Guðrúnar Jónu Margrétar Finnbogadóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
Nína Sólveig Jónsdóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Nína Sólveig Jónsdóttir

Nína Sólveig Jónsdóttir fæddist 28. maí 1955. Hún lést 3. október 2016. Útför Nínu Sólveigar fór fram 14. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
Auður Þórðardóttir
21. október 2016 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd

Auður Þórðardóttir

Auður Þórðardóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 19. júní 1925. Hún lést í Kópavogi 11. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir, f. á Brjánslæk í V-Barðastrandarsýslu 26.10. 1899, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók