Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Ólöf Geirsdóttir
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Ólöf Geirsdóttir

Ólöf fæddist 4. desember 1935. Hún lést 9. júlí 2016. Útför Ólafar fór fram 16. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Sveinn Bjarnason
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Sveinn Bjarnason

Sveinn Bjarnason fæddist 29. júlí 1931. Hann lést 17. ágúst 2016. Útför Sveins fór fram 23. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Óttar Björnsson
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Óttar Björnsson

Óttar Björnsson fæddist 3. júlí 1929. Hann andaðist 15. júlí 2016. Útför Óttars fór fram 25. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Björnsdóttir
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist 27. janúar 1919 á Kollufossi í Vesturárdal í V-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra á Hvammstanga 16. ágúst 2016. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur húsmóður, f. 9. desember 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
Hrefna Finnbogadóttir
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Hrefna Finnbogadóttir

Hrefna Finnbogadóttir fæddist 22. apríl 1932. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 11. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Finnbogi Einarsson, f. 28.12. 1889, d. 17.2. 1985, og Kristín Einarsdóttir, f. 20.4. 1888, d. 7.3. 1986. Meira  Kaupa minningabók
Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson fæddist í Reykjavík 17. október 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Hornafirði, 16. ágúst 2016. Foreldrar Þrastar voru Höskuldur Þórhallsson tónlistarmaður, f. 11. ágúst 1921, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
Arthur Morthens
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Arthur Morthens

Arthur Morthens fæddist 27. janúar 1948. Hann lést 27. júlí 2016. Bálför Arthurs fór fram í Svendborg í Danmörku 2. ágúst 2016 en útför hans var gerð frá Hallgrímskirkju 18. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Magnús Þorbergur Jóhannsson
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Magnús Þorbergur Jóhannsson

Magnús Þorbergur Jóhannsson fæddist 4. september 1926. Hann lést 17. ágúst 2016. Útför Magnúsar fór fram 26. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Anny Irene Þorvaldsson
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Anny Irene Þorvaldsson

Anny Irene Þorvaldsson fæddist í Fredrikshavn í Danmörku 6. ágúst 1934. Hún lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 27. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Christian Christensen og Sørine Louise Christensen. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Sigurðsson
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 3093 orð | 1 mynd

Haukur Sigurðsson

Haukur Sigurðsson fæddist á Akureyri 6. júní 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 18. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Sigurður Olgeir Rósmundsson, sjómaður og síðar fiskimatsmaður á Akureyri, f. 5. maí 1905, d. 23. Meira  Kaupa minningabók