Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Húnbogi Þorsteinsson
26. september 2017 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Húnbogi Þorsteinsson

Húnbogi Þorsteinsson fæddist 11. október 1934. Hann lést 14. september 2017. Húnbogi var jarðsunginn 25. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Einarsdóttir
26. september 2017 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

Ingibjörg Einarsdóttir

Ingibjörg Einarsdóttir (Imba) fæddist í Reykjavík 4. maí 1943. Hún lést á Egilsstöðum 16. september 2017. Foreldrar hennar voru Einar Sveinsson, f. 22.9. 1903 á Skaftárdal á Síðu, d. 6.8. 1977 og Þórunn Sigurþórsdóttir, f. 23.9. 1912 í Reykjavík, d.... Meira  Kaupa minningabók
Örn Gíslason
26. september 2017 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Örn Gíslason

Örn Gíslason fæddist 6. febrúar 1939. Hann lést 15. september 2017. Útför Arnar fór fram 23. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
Kristín M. Möller
26. september 2017 | Minningargreinar | 4042 orð | 1 mynd

Kristín M. Möller

Kristín M. Möller fæddist í Ólafsvík 11. apríl 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. september 2017. Foreldrar hennar voru sr. Magnús Guðmundsson og kona hans Rósa Thorlacius Einarsdóttir ljósmóðir. Meira  Kaupa minningabók
Tyler Þór Amon
26. september 2017 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Tyler Þór Amon

Tyler Þór Amon fæddist í Reykjavík 11. júlí 1996. Hann lést á heimili sínu 10. september 2017. Foreldrar hans eru Berglind Frances Aclipen, f. 26. nóvember 1977, og Todd Adam Amon, f. 4. febrúar 1977. Tyler á eina systur, Alsatisha Sif Amon, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
Húnbogi Þorsteinsson
25. september 2017 | Minningargreinar | 3962 orð | 1 mynd

Húnbogi Þorsteinsson

Húnbogi Þorsteinsson fæddist 11. október 1934 á Oddsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. september 2017. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónasson, bóndi og hreppstjóri, f. 9.5. 1896, d. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
Guðný Gísladóttir
25. september 2017 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Guðný Gísladóttir

Guðný Gísladóttir fæddist í Vesturkoti á Hvaleyri við Hafnarfjörð 20. ágúst 1923. Hún lést 12. september 2017 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Guðfinna Sigurðardóttir húsmóðir frá Borg á Stokkseyri, f. 5. júní 1885, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
Haraldur Jóhann Jóhannsson
25. september 2017 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

Haraldur Jóhann Jóhannsson

Haraldur Jóhann Jóhannsson (Halli Long) fæddist í Nýlendu í Reykjavík 2. nóvember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. september 2017. Foreldrar hans voru Jóhann Long Ingibergsson vélstjóri, pípari og fl., f. Meira  Kaupa minningabók
Katrín Svala Daly Benediktsson
23. september 2017 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Katrín Svala Daly Benediktsson

Katrín Svala fæddist 14. apríl 1934 í Reykjavík. Hún lést 14. september 2017 í Maryland í Bandaríkjunum. Foreldrar hennar voru Stefán Már Benediktsson kaupmaður, f. 24. júlí 1906, d. 13. febrúar 1945, og Sigríður Oddsdóttir Benediktsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður Guðrún Baldursdóttir
23. september 2017 | Minningargreinar | 2668 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Baldursdóttir

Ragnheiður Guðrún Baldursdóttir fæddist á Varmalæk í Skagafirði 20. nóvember 1955. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 16. september 2017. Foreldrar hennar eru Gíslíana Guðmundsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók