Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Ólafur Þorgrímsson
20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Ólafur Þorgrímsson

Ólafur fæddist í Reykjavík 10. september 1926. Hann lést á Landspítalanum 26. september 2017. Hann bjó í Reykjavík ásamt foreldrum sínum, Þorgrími Ólafssyni kaupmanni, f. 1895, d. 1972, og móður sinni Guðríði Sveinsdóttur, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
Magnús Magnússon
20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist 22. febrúar 1954. Hann lést 7. nóvember 2017. Útför Magnúsar fór fram 17. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
Hulda Pétursdóttir
20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 2280 orð | 1 mynd

Hulda Pétursdóttir

Hulda Pétursdóttir fæddist á Patreksfirði 1. maí 1924. Hún lést á Landspítalanum 1. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Pétur Guðmundsson, f. 1884, d. 1974, og Sigþrúður Guðbrandsdóttir, f. 1887, d. 1935. S.k. Meira  Kaupa minningabók
Ástríður Ólafsdóttir
20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Ástríður Ólafsdóttir

Ástríður Ólafsdóttir (Ásta) fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1988. Ásta lést á heimili sínu í Danmörku 30. október 2017. Hún var fyrsta barn foreldra sinna, þeirra Erlu Sveinbjargar Hauksdóttur frá Fáskrúðsfirði og Ólafs Inga Ólafssonar úr Borgarnesi. Meira  Kaupa minningabók
Áslaug Þóra Einarsdóttir
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Áslaug Þóra Einarsdóttir

Áslaug Þóra Einarsdóttir fæddist 26. nóvember 1935 á Núpstað á Höfn í Hornafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 8. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Einar Guðberg Sigurðsson, f. 22. september 1892, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
Sigríður Stefánsdóttir
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 26. mars 1955. Hún lést á heimili sínu í Hveragerði 23. október 2017. Foreldrar Sigríðar voru Ásta Lára Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, fædd á Rifi, Snæfellsnesi 23. desember 1921, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Kristín Sigurgeirsdóttir
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Sigurgeirsdóttir

Ingibjörg Kristín Sigurgeirsdóttir fæddist í Ásgarði á Húsavík 18. janúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 3. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Stefánsdóttir, f. 19.4. 1898, d. 20.1. 1933, Sigurgeir Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
Heiðar Bergmann Baldursson
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Heiðar Bergmann Baldursson

Heiðar Bergmann Baldursson fæddist 10. október 1949 á Patreksfirði. Hann lést 1. nóvember 2017. Móðir Heiðars var Olga Júlíusdóttir og faðir hans er Baldur Ásgeirsson. Meira  Kaupa minningabók
Sigfríður Runólfsdóttir
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Sigfríður Runólfsdóttir

Sigfríður Runólfsdóttir fæddist á Seyðisfirði 8. mars 1920. Hún andaðist að Hraunbúðum 12. nóvember 2017. Hún var dóttir hjónanna Friðrikku Einarsdóttur, f. 22. febrúar 1890, d. 12. mars 1979, og Runólfs Sigfússonar, f. 16. febrúar 1893, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
Hafalda Elín Kristinsdóttir
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 5378 orð | 1 mynd

Hafalda Elín Kristinsdóttir

Hafalda Elín Kristinsdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun Akraness 18. júlí 1963. Hún lést á Droplaugarstöðum 6. nóvember 2017. Foreldrar hennar eru Kristinn Elías Haraldsson, f. 15. mars 1925, d. 15. janúar 1987, og Ester Úranía Friðþjófsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók