Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Steinunn Lára Þórisdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Steinunn Lára Þórisdóttir

Steinunn Lára Þórisdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 26. ágúst 1985. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. júní 2016. Foreldrar Steinunnar eru Sigríður Gróa Guðmundsdóttir, f. 29.3. 1951, og Þórir Steindórsson, f. Meira  Kaupa minningabók
Jónína Margrét Ingibergsdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Jónína Margrét Ingibergsdóttir

Jónína Margrét Ingibergsdóttir frá Sandfelli, Vestmannaeyjum, fæddist 6. júní 1931. Hún lést 8. desember 2014. Útför Jónínu fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
Erna Elíasdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Erna Elíasdóttir

Erna Elíasdóttir fæddist 8. júlí 1939. Hún lést 16. júní 2016. Útför Ernu fór fram 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Jón Hólm Pálsson
30. júní 2016 | Minningargreinar | 30 orð | 1 mynd

Jón Hólm Pálsson

Jón Hólm Pálsson fæddist á Siglufirði 20. júní 1946 og ólst þar upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 10. júní 2016. Útför hans fór fram 18. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Anna Kristjánsdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Anna Kristjánsdóttir

Anna Kristjánsdóttir fæddist 17. mars 1932. Hún lést 25. maí 2016. Útför Önnu fór fram 3. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
Steingrímur Jóhannesson
30. júní 2016 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Steingrímur Jóhannesson

Steingrímur Jóhannesson frá Stöð í Stöðvarfirði fæddist á fæðingadeildinni í Reykjavík árið 1951. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júní 2016. Faðir hans var Jóhannes Ásbjörnsson, f. 26. október 1911 að Torfum í Eyjarfirði, d. 30. ágúst 2005. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónasdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir, Dúna, fæddist í Vestmannaeyjum 17. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum 18. júní 2016. Foreldrar hennar voru Jónas Sigurðsson í Skuld, f. 29.3. 1907, d. 4.1. 1980, og Guðrún Kristín Ingvarsdóttir, f. 5.3. 1907, d. 26.3. 2005. Meira  Kaupa minningabók
Jónína Vigfúsdóttir
30. júní 2016 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Jónína Vigfúsdóttir

Jónína Vigfúsdóttir (Jóna) fæddist í Reykjavík 2. janúar árið 1951. Hún lést 19. júní 2016. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Samúelsdóttur (Gurrýjar), f. 3. september 1933, og Vigfúsar Sólbergs Vigfússonar (Sóla), f. 9. maí 1925. Meira  Kaupa minningabók
Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsd.
30. júní 2016 | Minningargreinar | 4448 orð | 1 mynd

Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsd.

Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsdóttir fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 10. júní 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 10. júní 2016. Foreldrar hennar voru Kristmundur Jóhannsson verkamaður, f. 19.10. 1899, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
Rósa Fjóla Guðjónsdóttir og Ólafur Karlsson
30. júní 2016 | Minningargreinar | 1818 orð | 2 myndir

Rósa Fjóla Guðjónsdóttir og Ólafur Karlsson

Rósa Fjóla Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1927. Hún andaðist á Vífilsstöðum 19. júní 2016. Foreldrar hennar voru Magnúsína Jóhannsdóttir, húsmóðir, f. 22. ágúst 1904, d. 13. júní 1974, og Guðjón Helgi Kristjánsson, vélstjóri, f. 22. Meira  Kaupa minningabók