Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Tryggvi Eyjólfsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 4641 orð | 1 mynd

Tryggvi Eyjólfsson

Tryggvi Eyjólfsson fæddist á Lambavatni á Rauðasandi, þann 19. september 1927. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 30. júlí 2017. Foreldrar hans voru Vilborg Torfadóttir frá Kollsvík, húsfreyja á Lambavatni, f. 5. júní 1896, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
Hörður Rafn Sigurðsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Hörður Rafn Sigurðsson

Hörður Rafn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 4. september 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 29. júlí 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, vörubílstjóri, f. á Hellissandi 25. september 1912, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
Edward Hoblyn
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Edward Hoblyn

Cyril Edward W. Hoblyn var fæddur í Reykjavík 8. maí 1940. Foreldrar hans voru George Edward Hoblyn og Margaret Reid Hoblyn. Hann var tekinn í fóstur af hjónunum Jóhönnu Friðrikku Thorarensen og Gunnlaugi Fossberg í desember sama ár. Meira  Kaupa minningabók
Guðjón Örn Baldursson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Guðjón Örn Baldursson

Guðjón Örn Baldursson fæddist á Akureyri 27. maí 1943. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 3 ágúst 2017. Foreldrar hans voru Baldur Guðjónsson frá Skáldalæk í Svarfaðardal, f. 7. apríl 1920, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður S. Jónsdóttir
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Jónsdóttir

Ragnheiður S. Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1927. Hún lést 6. ágúst 2017. Útför Ragnheiðar fór fram 17. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson

Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson fæddist í Brautarholti, Haukadalshreppi í Dalasýslu 25. febrúar 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. ágúst 2017. Foreldrar Brynjólfs voru Aðalsteinn Baldvinsson, bóndi og kaupmaður í Brautarholti, f. Meira  Kaupa minningabók
Elías Ólafur Guðmundsson
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Elías Ólafur Guðmundsson

Elías Ólafur Guðmundsson fæddist 26. október 1937. Hann lést 3. ágúst 2017. Útför Elíasar fór fram 14. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Jónsdóttir
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 21. október 1921 að Bæ í Hrútafirði. Hún lést á Elliheimilinu Grund 18. júlí 2017. Hún ólst upp að Hömrum í Laxárdal en flutti til Reykjavíkur fyrir tvítugsaldur. Meira  Kaupa minningabók
Þorkell Indriðason
17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Þorkell Indriðason

Þorkell Indriðason (Keli í Hf.) fæddist í Hafnarfirði 29. nóvember 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Anna Þorláksdóttir, f. 4. apríl 1888, d. 24. desember 1930, og Indriði Guðmundsson, f. 3. maí 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður S. Jónsdóttir
17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Jónsdóttir

Ragnheiður S. Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Þóra Höskuldsdóttir ljósmyndari, smiður og bóndi frá Meðalfelli í Kjósarsýslu, f. 23.12. 1902, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók