Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Þórarinn Vilbergsson
24. júní 2017 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Þórarinn Vilbergsson

Þórarinn Vilbergsson fæddist á Hvalnesi við Stöðvarfjörð 11. júlí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 9. júní 2017. Foreldrar hans voru Ragnheiður Þorgrímsdóttir, húsfreyja á Hvalnesi, f. 19. febrúar 1884, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Arngrímsdóttir
24. júní 2017 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Guðlaug Arngrímsdóttir

Guðlaug Arngrímsdóttir fæddist 14. janúar 1929. Hún lést 31. mars 2017. Útförin fór fram 14. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Helgason
24. júní 2017 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist 30. apríl 1943. Hann lést 5. júní 2017 Útför Guðmundar fór fram 22. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
Jóhann Sigurður Svavarsson
24. júní 2017 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Svavarsson

Jóhann Sigurður Svavarsson fæddist 4. mars 1946. Hann andaðist 2. júní 2017. Útför Jóhanns fór fram 23. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir
24. júní 2017 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir

Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir fæddist 11. apríl 1923. Hún lést 12. júní 2017. Þorbjörg var jarðsungin 19. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
Ragnheiður Árnadóttir
24. júní 2017 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Ragnheiður Árnadóttir

Ragnheiður fæddist 8. október 1923. Hún lést 6. júní 2017. Útför Ragnheiðar fór fram 12. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
Ágúst Kristmanns og Jónína Erna Guðlaugsdóttir
24. júní 2017 | Minningargreinar | 572 orð | 2 myndir

Ágúst Kristmanns og Jónína Erna Guðlaugsdóttir

Ágúst Kristmanns (Kristján Ágúst Kristmanns) fæddist 17. febrúar 1931. Hann lést 7. júní 2017. Útför Ágústs Kristmanns fór fram 15. júní 2017. Jónína Erna Guðlaugsdóttir fæddist 15. nóvember 1933. Hún lést 20. maí 2017. Útför Jónínu Ernu fór fram 29. maí 2017 Meira  Kaupa minningabók
Kristinn Jón Þorkelsson
24. júní 2017 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Kristinn Jón Þorkelsson

Kristinn Jón Þorkelsson fæddist á Siglufirði 2. júní 1941. Hann lést 1. júní 2017. Kristinn Jón var sonur hjónanna Þorkels Benónýssonar, f. 15.9. 1920, d. 6.1. 1993, og Margrétar Brands Viktorsdóttur, f. 28.9. 1922, d. 29.12. 2009. Meira  Kaupa minningabók
Grímur Karlsson
24. júní 2017 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Grímur Karlsson

Grímur Karlsson fæddist í Hvanneyrarhlíð á Siglufirði 30. september 1935. Hann lést 7. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjartur K. Guðbjartsson
24. júní 2017 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Guðbjartur K. Guðbjartsson

Guðbjartur K. Guðbjartsson fæddist í Hnífsdal 8. júlí 1930. Hann lést 15. júní 2017. Foreldrar hans voru Guðbjartur Marías Ásgeirsson, f. 1899, d. 1975, og Jónína Þóra Guðbjartsdóttir, f. 1902, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók