Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Pétur Sigurjónsson
26. maí 2016 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

Pétur Sigurjónsson

Pétur Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 30. júlí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 16. maí 2016. Pétur var sonur hjónanna Sigurbjargar Ásbjörnsdóttur, f. 31.3. 1882, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir
26. maí 2016 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir

Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir fæddist 16. júní 1945. Hún lést 25. apríl 2016. Útför Guðlaugar Rósu fór fram 13. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Þorgeir Bergsson
26. maí 2016 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Þorgeir Bergsson

Þorgeir Bergsson fæddist 8. nóvember 1946. Hann lést 23. apríl 2016. Þorgeir var jarðsunginn 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Helga Steingrímsdóttir
26. maí 2016 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Helga Steingrímsdóttir

Helga Steingrímsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. september 1926. Hún lést í Hafnarfirði 5. maí 2016. Helga var dóttir hjónanna Hallgerðar Láru Andrésdóttur, f. 1888, d. 1980, og Steingríms Steingrímssonar, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
Jóhanna Hákonardóttir
26. maí 2016 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Jóhanna Hákonardóttir

Jóhanna Hákonardóttir fæddist 26. júlí 1950. Hún lést 3. maí 2016. Útför Jóhönnu fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Birgir Hvammdal Sigurðsson
26. maí 2016 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Birgir Hvammdal Sigurðsson

Birgir Hvammdal Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 11. nóvember 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Sveina María Lárusdóttir, f. 21. september 1908, d. 23. febrúar 1944, og Kristján Sigurður Jónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
Auðunn Bergsveinsson
26. maí 2016 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Auðunn Bergsveinsson

Auðunn Bergsveinsson fæddist 11. febrúar 1929. Hann lést 10. maí 2016. Útför Auðuns fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Stefán Unnar Magnússon
26. maí 2016 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Stefán Unnar Magnússon

Stefán Unnar Magnússon fæddist 16. desember 1935. Hann lést 26. apríl 2016. Útför Stefáns Unnars fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
Jónas Ólafsson
26. maí 2016 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Jónas Ólafsson

Jónas Ólafsson fæddist á 20. júlí 1929. Hann lést 27. apríl 2016. Útför Jónasar fór fram 7. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Margrét Helga Vilhjálmsdóttir
26. maí 2016 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Margrét Helga Vilhjálmsdóttir

Margrét Helga Vilhjálmsdóttir fæddist 22. maí 1920. Hún lést 7. maí 2016. Útför Margrétar Helgu fór fram 18. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók