Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Margrét Björg Þorsteinsdóttir
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Margrét Björg Þorsteinsdóttir

Margrét Björg Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 6. júlí 2016. Foreldrar Margrétar voru Þorsteinn Jónsson, verslunarfulltrúi, síðar skrifstofustjóri hjá Garðari Gíslasyni hf. Meira  Kaupa minningabók
Ástríður Jóhannsdóttir
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Ástríður Jóhannsdóttir

Ástríður Jóhannsdóttir fæddist 30. október 1936. Hún lést 5. júlí 2016. Útför Ástríðar fór fram 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Gísli Benediktsson
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Gísli Benediktsson

Gísli Benediktsson fæddist 16. apríl 1947. Hann lést 12. júlí 2016. Gísli var jarðsunginn 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Bryndís Valgeirsdóttir
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Bryndís Valgeirsdóttir

Bryndís Valgeirsdóttir fæddist 11. mars 1953. Hún lést 17. júlí 2016. Bryndís var jarðsungin 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Sveinn P. Jakobsson
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Sveinn P. Jakobsson

Sveinn Peter Jakobsson fæddist 20. júlí 1939. Hann lést 12. júlí 2016. Útför Sveins fór fram 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Snæbjörn Hörgsnes Kristjánsson
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

Snæbjörn Hörgsnes Kristjánsson

Snæbjörn Hörgsnes Kristjánsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 16. mars 2016. Hann var sonur hjónanna Kristjáns Guðmundar Sigurmundssonar forstjóra, f. 3. september 1905, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
Karitas Ingibjörg Jónsdóttir
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Karitas Ingibjörg Jónsdóttir

Karitas Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Bolungavík 12. mars 1939. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 12. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Jón Kristján Guðnason sjómaður og Jónína Magnúsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
Svanhildur Árnadóttir
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Svanhildur Árnadóttir

Svanhildur Árnadóttir fæddist 25. febrúar 1929 á Ísafirði og lést á Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík, 15. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Árni Jón Árnason bankaritari, f. 17. maí 1894, d. 13. júlí 1939, og Guðbjörg Tómasdóttir, f. 6. desember 1898,... Meira  Kaupa minningabók
Ástráður Karl Guðmundsson
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Ástráður Karl Guðmundsson

Ástráður Karl Guðmundsson fæddist 19. október 1959. Hann lést 9. júlí 2016. Útför Ástráðs Karls fór fram 20. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
Stella Björk Georgsdóttir
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Stella Björk Georgsdóttir

Stella Björk Georgsdóttir fæddist 8. maí 1937. Hún lést 13. júlí 2016. Útför Stellu Bjarkar var gerð 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók