Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
Jón Vigfússon
6. desember 2016 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Jón Vigfússon

Jón Vigfússon fæddist á Grund í Þorvaldsdal 25. maí 1920. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 14. nóvember 2016. Hann var sonur hjónanna Vigfúsar Kristjánssonar, smiðs og útvegsbónda, f. 7. febrúar 1889, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir
6. desember 2016 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1953. Hún lést á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi 22. nóvember 2016. Foreldrar hennar eru Álfheiður Jónsdóttir, f. 1924, og Vilhjálmur Ingólfsson, f. 1922, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
Einar Marinósson
6. desember 2016 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Einar Marinósson

Einar Marinósson fæddist 15. september 1951. Hann lést 22. nóvember 2016. Útför Einars fór fram 1. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
Páll Steingrímsson
6. desember 2016 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Páll Steingrímsson

Páll Steingrímsson fæddist 25. júlí 1930. Hann lést 11. nóvember 2016. Útför Páls fór fram 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
Edda Ingibjörg Eggertsdóttir
6. desember 2016 | Minningargreinar | 4686 orð | 1 mynd

Edda Ingibjörg Eggertsdóttir

Edda Ingibjörg Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 28. desember 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Árni Kristjánsson, stórkaupmaður, f. 6. október 1897, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
Halldór Georg Magnússon
6. desember 2016 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Halldór Georg Magnússon

Halldór Georg Magnússon (Dóri) fæddist 30. desember 1947. Hann lést 14. október 2016. Útförin fór fram 27. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
Ásdís Auður Ingólfsdóttir
6. desember 2016 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Ásdís Auður Ingólfsdóttir

Ásdís Auður Ingólfsdóttir fæddist á Siglufirði 5. nóvember 1928. Ásdís lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Jóhanna Soffía Pétursdóttir, f. 2. nóvember 1904, d. 13. júní 1970, og Ingólfur Árnason, f. 26. mars 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
Hilda Fanný Nissen
6. desember 2016 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Hilda Fanný Nissen

Hilda Fanný Nissen fæddist á Ísafirði 15. maí 1932. Hún lést á Vífilsstöðum 21. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Elísa Guðbjörg Jónsdóttir, f. 12. desember 1910, d. 23. apríl 1994, og Jörgen Nissen. Fósturfaðir Hildu var Þorleifur Þorleifsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
Þórdís Björnsdóttir
5. desember 2016 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Þórdís Björnsdóttir

Þórdís Björnsdóttir fæddist á Borgarfirði eystri 9. desember 1933 næstyngst í sjö systkina hópi. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. nóvember 2016. Foreldrar Þórdísar voru hjónin Björn Jónsson söðlasmiður, f. 8. mars 1890, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
Kristinn Sigmundur Jónsson
5. desember 2016 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Kristinn Sigmundur Jónsson

Kristinn S. Jónsson fæddist 19. september árið 1947 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 25. nóvember 2016. Móðir Kristins var Sigríður Ingibjörg Sigmundsdóttir tannsmiður, fædd 11. september 1911 á Brúsastöðum í Þingvallasveit og dáin 16. Meira  Kaupa minningabók