Tengiltvinnbíllinn uppistaðan næstu árin

10:23 „Ég er þeirrar skoðunar, að tengiltvinnbíllinn sé brú til framtíðarinnar og að hann verði uppistaðan í markaðinum næstu árin. Innviðirnir á Íslandi eru bara engan veginn tilbúnir fyrir hreina rafbíla sem stendur.“ Meira »

Sannkallað tækniundur frá Tesla

21.2. Því hefur verið haldið fram að erfitt sé að kalla fram hrifningu meðal fólks í dag, ekki síst þegar kemur að tækniframförum, enda séu þær orðnar svo margar og stórfenglegar að fólki finnist stórstígar framfarir orðnar hversdagslegar. Meira »

Ástarsaga úr fjöllunum

14.2. Sagðirðu silki?“ spurði ég fjölmiðlafulltrúann. „Já, bíllinn er klæddur að innan með silki. Frá Ermenegildo Zegna,“ svaraði hann. „Þeir geta verið alveg dæmalausir þessir Ítalir,“ hugsaði ég með mér og glotti. Meira »

Vetrar- og útivistarstemmning hjá Toyota

10:14 Sannkölluð vetrar- og útivistarstemmning ríkti hjá Toyota Kauptúni á laugardag þegar á fjórða þúsund manns komu á árlega Jeppasýningu Toyota. Meira »

Bíða spenntir eftir komu Renault Zoe

09:59 Innan þriggja ára er von á rafdrifnum Range Rover Vogue. Kannanir sýna að eigendur rafbíla eru mjög ánægðir.  Meira »

E-Class bíll ársins í Bretlandi

09:48 Mercedes-Benz E-Class af árgerðinni 2017 hefur verið kjörinn bíll ársins í Bretlandi. Þátt í kosningunni tóku 27 bílablaðamenn. Meira »

Margar spennandi tegundir á götuna í ár

09:30 Sífellt fleiri bílaframleiðendur blanda sér í baráttuna á rafbílamarkaðnum. Margir framleiðendur kynna nýjar tegundir til sögunnar á þessu ári og í byrjun þess næsta. Meira »

Hyggjast halda í hagræna hvata

05:30 Ríkissjóður mun áfram fella niður vörugjöld og virðisaukaskatt á rafbíla, nái tillögur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fram að ganga. Meira »

Fyrsta Nýsköpunarmót Álklasans

24.2. „Það var gaman að sjá hversu margir mættu á fyrsta Nýsköpunarmót Álklasans, en lagt er upp með að það verði árlegur viðburður,“ segir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls og stjórnarmaður í Álklasanum. Meira »

Jeppar og útivist á sýningu Toyota

23.2. Árleg jeppasýning Toyota Kauptúni verður að þessu sinni haldin í samstarfi við Ferðafélag Íslands og Ellingsen laugardaginn 25. febrúar kl. 12 til 16. Meira »

Hagnaður jókst um 79%

23.2. Hagnaður franska bílaframleiðandans PSA, sem framleiðir Peugeot og Citroen, jókst um 79% á milli ára og verður hluthöfum greiddur út arður í fyrsta skipti síðan árið 2011. Meira »

Klessti í kappakstri sjálfekinna bíla

08:18 Þótt sjálfeknir bílar séu enn á þróunarstigi í megin dráttum kemur það ekki í veg fyrir að slíkum farkostum er att saman í kappakstur. Meira »

Frumsýna Jaguar í Listasafninu

24.2. Bílaumboðið BL ehf., umboðsaðili Jaguar Land Rover hér á landi, hefur nú formlega bætt við sig lúxusmerkinu Jaguar í flóru fyrirtækisins. Meira »

Keypti sinn tíunda Land Cruiser

23.2. Það er ekki á hverjum degi að menn kaupa sér Toyota Land Cruiser jeppa. Jón Pálsson leigubílstjóri á Stúfholtshjáleigu í Ásahreppi er líklega í sérflokki því hann fékk í dag afhentan sinn tíunda Land Cruiser. Meira »

Jeppasýning hjá Öskju

23.2. Bílaumboðið Askja stendur fyrir jeppasýningu nk. laugardag, 25. febrúar, klukkan 12-16. Þar verða sýndir Mercedes-Benz og Kia jeppar og jepplingar af öllum og stæðrum og gerðum. Að auki fylgir kaupauki öllum staðfestum kaupum á jeppum þennan dag. Meira »

Hulunni svipt af nýjum Audi Q5

22.2. Næstkomandi laugardag, 25. febrúar, frumsýnir bílaumboðið Hekla nýja kynslóð lúxusjepplingsins Audi Q5.  Meira »

Telja vegaskemmdir ógna öryggi sínu

22.2. Mikill meirihluti landsmanna verður oft var við skemmdir á götum eða vegum og mikill meirihluti telur sömuleiðis öryggi sínu vera ógnað af ástandi vega hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir Samgöngustofu um aksturshegðun almennings. Meira »

Goodyear dáðasti dekkjaframleiðandinn

22.2. Tímaritið Fortune hefur útnefnt Goodyear sem „dáðasta“ dekkjaframleiðanda heims. Kemur þetta fram í nýjasta tölublaðið blaðsins. Meira »

Fallegur í flottu umhverfi

22.2. Nýr Toyota Hilux Invincible verður frumsýndur á árlegri jeppasýningu hjá Toyota í Kauptúni í Garðabæ um komandi laugardag.  Meira »

Gamlir gripir í góðgerðarralli

21.2. Um 3.000 keppendur á 1.500 bílum af gerðinni Renault 4L lögðu um helgina upp í rall, svonefnda Rebault 4L Trophy, frá Biarritz í Frakklandi til Marrakech í Marokkó. Þetta er 20. árið í röð sem rallið fer fram á hinum gömlu bílum. Meira »