Benni frumsýnir Porsche 718

26.5. Áhugamenn um sportbíla fá eitthvað til að dást að á morgun, laugardag, því þá fagnar Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, sumarkomunni með Porsche sportbílasýningu. Meira »

G fyrir geggjun

3.5. Ég gat ekki annað en hlegið þegar ég sá hann fyrst. Þarna stóð hann, á planinu hjá Mercedes-Benz í Stuttgart, fagurblár, risastór og vígalegur AMG G63. Meira »

Langþráð kattardýr komið á götuna

11.4. Loksins, loksins, loksins. Jaguar er kominn í umferð á Íslandi og þess hefur lengi verið beðið. Að fá að aka Jaguar F-Pace um götur Reykjavíkur og nágrennis felur þar af leiðandi í sér tvöfalda frétt; að kötturinn er kominn á klakann, og svo auðvitað að hinn enski sportbílaframleiðandi hefur sent frá sér jeppa. Sportjeppa, skulum við segja. Meira »

Ís-Band afhendir fyrsta Ram pallbílinn

26.5. Íslensk-bandaríska bifreiðaumboð afhenti á dögunum fyrsta Ram pallbílinn eftir að fyrirtækið varð opinber innflutnings- og þjónustuaðili fyrir Ram Trucks á Íslandi. Meira »

Bílum snúið við á hafnarbakkanum

23.5. „Fyrst og fremst er það stóraukinn innflutningur ökutækja sem hefur það í för með sér að biðtími eftir forskráningum hefur lengst. Þann 30. apríl var búið að forskrá rúmlega 12.000 ökutæki frá áramótum, miðað við rúmlega 9.000 í fyrra. Árið 2016 var hins vegar metár í Íslandssögunni hvað varðar forskráningar nýrra ökutækja hér á landi.“ Meira »

Líf og fjör í Skoda salnum

23.5. Það var líf og fjör í Skoda salnum á laugardaginn þegar árlegur Skoda dagur Heklu var haldinn hátíðlegur. Fjöldi gesta lagði leið sína á Laugaveginn til að gæða sér á funheitum grilluðum pylsum og skoða frumsýningarstjörnur dagsins, Skoda Kodiaq og Skoda Octavia. Meira »

Sýning hjá Íslensk-Bandaríska

19.5. Blásið verður til stórrar sýningar á bílum frá Jeep, Dodge og Ram hjá bílaumboðinu Íslensk-Bandaríska á morgun, laugardag.  Meira »

Nýr Yaris frumsýndur

19.5. Nýr Yaris verður frumsýndur á morgun, laugardaginn 20. maí, hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Meira »

Innkalla 39 Range Rover-bifreiðar

18.5. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 39 bifreiðum af gerðinni Range Rover, Range Rover Evoque, Discovery Sport, framleiðsluár 2016. Meira »

Bílasala í loft upp

18.5. Verður eðli bílasölu í framtíðinni hið sama og við sölu á svaladrykkjum, súkkulaðistöngum og kartöfluflögum? Menn stingi greiðslukortinu í rauf, ýti á takka og bíll skilar sér niður úr sölustakknum. Nema bara hvað sjálfsalar bílaumboðanna verða miklu fyrirferðameiri. Meira »

Mögnuð tilþrif í fyrstu torfærunni

17.5. Fyrsta torfærumót ársins fór fram á Hellu um nýliðna helgi og fylgdust rúmleag 3.000 manns með tilþrifamikilli keppni tuttugu harðsækinna ökumanna. Meira »

Stórsýning hjá Lexus

19.5. Á morgun, laugardaginn 20. maí, verður stórsýning hjá Lexus í Kauptúni þar sem sýndir verða glæsilegir fólksbílar og sportbílar í ýmsum útfærslum. Meira »

Karoq, nýr smájeppi frá Skoda

19.5. Skoda frumsýndi nýjan smájeppa, Karoq, á heimsvísu með athöfn í Artipelag-safninu í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi.  Meira »

Nýr Marco Polo frumsýndur

18.5. Nýr Mercedes-Benz Marco Polo verður frumsýndur næstkomandi laugardag, 20. maí, hjá söludeild atvinnubíla hjá Öskju á Fosshálsi 1. Hann er ferðafélagi fyrir útileguna, næturgistingu og helgarfrí fjarri hversdagsins amstri. Meira »

„Grái“ bílamarkaðurinn vex hratt

18.5. Tæplega 1.500 bílar seldust á hinum svokallaða gráa bílamarkaði fyrstu fjóra mánuði þessa árs, bílar sem fluttir eru inn framhjá bílaumboðunum. Þessi tala bendir til þess að vöxtur á þessum markaði sé hraður. Meira »

Aldrei fleiri grunaðir um akstur undir áhrifum

17.5. Í apríl voru skráð 144 brot þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og 105 brot þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur. Meira »

Draga fram körturnar

17.5. Keppendur í gokart eru að varpa af sér vetrarböndum og halda sitt fyrsta mót vorsins og sumarsins næstkomandi laugardag, 20. maí. Meira »

Spyr út í sjálfstýrð farartæki

16.5. Píratinn Smári McCarthy hefur lagt fram fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um sjálfstýrð farartæki.  Meira »

Ný Octavia og Kodiaq frumsýnd

17.5. Skoda dagurinn verður haldinn hátíðlegur næstkomandi laugardag, 20. maí, milli klukkan 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 170 – 174. Auk nýrra bíla verður þar boðið upp á grillaðar pylsur, svaladrykki og andlitsmálningu. Meira »

„Pallabíllinn“ er metalblár í ár

16.5. Tæplega 2.000 bílar voru þvegnir á þjónustudegi Toyota og Páll Óskar fékk nýjan Auris Hybrid afhentan  Meira »