Öflugasti Golf frá upphafi í Heklu

11:31 Golf GTI fagnaði í ár fertugsafmælinu og af því tilefni var öflugasti Golf GTI frá upphafi kynntur til sögunnar. Hann kallast Golf GTI Clubsport Edition 40 og er ætlaður vandlátum ökumönnum sem vilja betri aksturseiginleika, ögn meiri dirfsku og styrk. Meira »

Fágunin og fegurðin uppmáluð

26.7. E Class línan hefur um langt árabil verið drjúg mjólkurkýr fyrir Mercedes-Benz og skiljanlega; bíllinn hefur allt til að bera sem gerir Benz að því sem hann er án þess að buga kaupendur fjárhagslega, hann er af þægilegri millistærð og býr yfir snörpum aksturseiginleikum. Meira »

Eitt trylltasta tryllitækið

14.7. Allir þekkja núorðið Ford Focus enda hefur bíllinn notið mikilla vinsælda hérlendis síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið á öldinni sem leið. Semsé þekkt stærð í það heila og fátt út af fyrir sig sem kemur á óvart. Rétt? Rangt! Meira »

Mikil eftirspurn eftir einkabílaleigubílum

15:04 Einkabílaleigan Carrenters finnur ekki fyrir offramboði á bílaleigubílum þetta sumarið og segir í raun skort vera á bílum og þá sérstaklega jeppum eða jepplingum sem eru fullbókaðir hjá fyrirtækinu í ágúst. Meira »

Vilja tvöföldun Vesturlandsvegar

11:17 Bæjarráð Akraness skorar á samgönguyfirvöld að forgangsraða fjárveitingum í þágu umferðaröryggis og hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi. Meira »

Volkswagen stærsti bílsmiðurinn

Í gær, 19:12 Volkswagen tók fram úr Toyota sem stærsti bílaframleiðandi heims við lok fyrri hluta ársins og það þrátt fyrir þverrandi bílasölu í Bandaríkjunum vegna útblásturshneykslis. Meira »

Golf GTE söluhæsti tengiltvinnbíllinn

Í gær, 17:55 Sala Heklu á tengiltvinnbílum, þ.e. bílum sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni, var 448% meiri fyrstu sex mánuði ársins 2016 en á sama tímabili í fyrra. Meira »

Innkalla 77 Nissan bifreiðir

í gær Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 77 Nissan bifreiðum árgerð 2014- 2015, af tegundinni X-Trail. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti Nissan galli í ryðvörn á hlerapumpum fyrir afturhlera. Meira »

Selur fornbílinn til að hjálpa börnum

í fyrradag „Þetta snýst bara um að þessi bíll komist á góðan stað og að það sé hægt að gera eitthvað gott í leiðinni,“ segir Sæmundur Jóhannsson, sem auglýsti í gær tæplega 50 ára gamlan Saab-bíl til sölu. Allan ágóða af sölunni hyggst hann senda á munaðarleysingjahæli í Kongó í Afríku. Meira »

Metsala hjá Skoda

27.7. Tékkneski bílsmiðurinn Skoda nýtur óstöðvandi uppgangs því aldrei hefur hann selt fleiri bíla á fyrra árshelmingi en í ár.  Meira »

Lítill hópur ökumanna er í mikilli hættu

25.7. Þótt öryggisbeltin hafi fyrir löngu sannað ágæti sitt og flestir ökumenn noti þau er sá litli hópur ökumanna sem ekki notar öryggisbelti hlutfallslega sá vegfarendahópur sem er í mestri lífshættu. Þetta sýna slysatölur undanfarinna ára. Meira »

Alveg nýr C3 í vændum

í gær Franski bílsmiðurinn Citroen kemur með nýtt og gjörbreytt eintak af smábílnum C3 á næsta ári. Hefur hann birt ljósmynd af frumgerð nýrrar kynslóðar bílsins. Meira »

„Bílar, fólk og framtíðin“

í gær Sú tækniþróun sem á sér stað varðandi framtíð bíla, umferðar- og öryggismála verður til umfjöllunar á ráðstefnu sem haldin verður í Hörpu 17. nóvember næstkomandi. Hún er ætluð fag- og áhugafólki. Meira »

Samþykkir bótasamkomulag

27.7. Dómari í Kaliforníu hefur gefið bráðabirgðasamþykki fyrir málamiðlun sem felur í sér að þýski bílsmiðurinn Volkswagen greiði 14,7 milljarða dollara í bætur vegna útblásturshneykslis. Meira »

Driftar út úr púnteringu á 320 km/klst

27.7. Akstursfærni kappakstursmannsins Erik Jones kom sér vel er dekk sprakk undir bíl hans í vinsælasta kappakstri Bandaríkjanna, NASCAR. Meira »

Sátu í gluggafölsum bifreiðar á ferð

25.7. Klukkan 1:18 í nótt stöðvaði lögregla bifreið við Grandagarð þar sem tveir farþegar voru að hluta út úr bifreiðinni og því ekki í öryggisbelti. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu sátu farþegarnir í gluggafalsi hurða á meðan bifreiðinni var ekið áfram. Annar farþeginn var aðeins sextán ára og málið því tilkynnt til barnaverndar. Meira »

Með dellu fyrir „eitís“ bílum

21.7. „Þetta eru bílarnir sem ég horfði á sem peyi,“ segir vélvirkinn Magnús Baldursson um dálæti sitt á sportbílum frá níunda áratugnum. Hann hefur gert upp forláta BMW E30 sem fékk blæjubreytingu sem gerir hann nokkuð sjaldgæfan, í raun þann eina sem er á götunni hér á landi. Rætt er við Magnús í Fagfólkinu. Meira »

BMW X5 besti meðalstóri lúxussportjeppinn

20.7. Í niðurstöðum árlegrar könnunar greiningafyrirtækisins J.D. Power á gæðum nýrra bíla á bandaríska markaðnum kemur í ljós að BMW X5 er áreiðanlegasti meðalstóri lúxussportjeppinn. Meira »

Navara áreiðanlegastur pallbíla

21.7. Í nýjustu gæðakönnun bandaríska greiningafyrirtækisins J.D. Power hlaut hinn nýi Nissan Frontier, sem heitir Navara á Evrópumarkaði, hæstu einkunn í flokki meðalstórra pallbíla og er hann því áreiðanlegasti bíllinn í sínum flokki. Meira »

Nýtt umferðarmet í höfuðborginni

20.7. Bílaumferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 4,2% í nýliðnum júní miðað við sama mánuð í fyrra, en umferð var mæld á þremur mælisniðum Vegagerðarinnar. Meira »