Sýna tæknivæddari Hyundai i10

Í gær, 15:34 Hyundai í Garðabæ kynnir í janúar uppfærða og enn sportlegri og tæknivæddari útgáfu af annarri kynslóð litla fimm manna fólksbílsins i10 sem frumsýndur var á alþjóðlegu bílasýningunni í París í september sl. Meira »

Sígildur blæjubíll endurfæðist

6.12. Kannski er það einhver lútersk hagsýni sem gæti skýrt hvers vegna blæjubílar eru svona sjaldséðir á íslenskum götum. Það viðrar sjaldan nógu vel til að fella blæjuna niður, og þakbúnaðurinn saxar á plássið í skottinu. Meira »

Jeep Renegade er kominn á klakann

30.11. Það er til marks um aukin umsvif á bílamarkaði eftir alltof mörg mögur ár í kjölfar hrunsins að nýtt bílaumboð haslar sér völl. Fyrirtækið heitir Ís-Band – sem stendur fyrir Íslensk-Bandaríska. Meira »

Sjálfeknar smárútur prófaðar í París

Í gær, 11:38 Franska tæknifyrirtækið EasyMile sinnir prófunum á rafknúnum strætisvagni í Parísarfumferðinni. Hófust þær á göngugötu á Signubökkum undir brúnni Pont Neuf í septemberbyrjun og leið EZ10 vagninn meðfram ánni í samstarfi við strætisvagna- og jarðlestafélag Parísar (RATP). Meira »

Nýr forstjórabíll frá BMW

Í gær, 08:13 Sjöunda kynslóðin af BMW 5-seríunni er að koma á markað en fyrsti bíllinn í 5-seríunni kom á götuna 1972.   Meira »

Opel frumsýnir sjö nýja 2017

í fyrradag Árangur bílsmiðsins Opel í Evrópu í ár er umfram áætlanir. Í byrjun október var milljónasti bíllinn seldur í álfunni sem er met hjá fyrirtækinu. Þessum áfanga náði Opel mun fyrr en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Meira »

Slysum af völdum ölvunaraksturs fjölgar

6.12. Mikil fjölgun hefur orðið á þeim fjölda umferðarslysa sem rekja má til ölvunaraksturs á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samgöngustofu, sem segir útlit fyrir að allt að þrisvars sinnum fleiri slasist sökum ölvunaraksturs í ár en í fyrra. Meira »

20,4% aukning bílasölu í nóvember

5.12. Sala á nýjum bílum í nóvembermánuði jókst um 20,4% miðað við sama mánuð árið 2015.   Meira »

Þjóna Volvo og tanka

5.12. Kaupendur Volvo hafa vanist lúxusnum helst til mikið, alla vega í Bandaríkjunum. Þeir vilja ekki þurfa hafa fyrir því að tanka bílinn eða fara með hann á þjónustuverkstæði þegar svo ber undir. Meira »

Útboð á ökuprófum

5.12. Ríkiskaup, fyrir hönd Samgöngustofu, hafa óskað eftir tilboðum í framkvæmd og umsjón skriflegra og verklegra ökuprófa á landinu öllu til fimm ára. Meira »

Jólapakkadagar í Öskju

3.12. Það verður sannkölluð fjölskyldustemmning á Jólapakkadögum í Bílaumboðinu Öskju í dag kl. 12 til 16. Veglegur kaupauki fylgir völdum, nýjum Kia bílum. Meira »

Arteon - nýtt toppmódel frá VW

6.12. Volkswagen mun koma til bílasýningarinnar í Genf í mars 2017 með nýtt módel sem nefnt hefur verið Arteon. Um er að ræða mesta lúxusbíl frá VW en hann verður ögn stærri og ofar í metorðastiganum en Passat. Meira »

Ástarvofan á 67 millur

5.12. Sérpöntuð bifreið af gerðinni Phantom I sem fjármálastjóri Woolworth-keðjunnar ensku fékk Rolls-Royce til að smíða hefur verið slegin á uppboði fyrir jafnvirði 67 milljóna króna. Meira »

Gnægtahorn frá lúxusdeild Ford

5.12. Sé það dyggð að búa við grófar allsnægtir þá hittir hugmyndabíllinn Navigator frá Lincoln beint í mark.   Meira »

Hjólaborgin Kaupmannahöfn

4.12. Í nóvember voru í fyrsta sinn fleiri hjól en bílar á götum í miðborg Kaupmannahafnar en hjólaumferð í borginni hefur aukist um 68% á síðustu 20 árum. Meira »

Fimm þúsundasti bíllinn á leiðinni

2.12. Allt stefnir í að BL selji fimm þúsund bíla á árinu því við nýliðin mánaðarmót vantaði einungis níu nýskráningar upp á það. Tímamótaeintakið ætti því að renna úr húsi hjá BL núna í jólamánuðinum. Meira »

Jaguar í rafbílaformúluna

2.12. Breska lúxusbílafyrirtæki Jaguar mætti til leiks í rafbílaformúluna, Formula E, en fyrsta mót nýrrar keppnistíðar fór fram í Hong Kong í byrjun október. Auk Jaguar teflir Renault fram eigin liði og Audi og Citroen DS auk þess sem BMW á umfangsmikið samstarf við lið sem bera þó ekki nafn bílsmiðsins. Meira »

Sjö keppa um sæmdartitil

1.12. Sjö nýir bílar hafa verið tilnefndir til hinnar eftirsóttu viðurkenningar „Bíll ársins 2017 í Evrópu“. Skýrt verður frá því hver hlýtur hnossið 6. mars næstkomandi, daginn fyrir opnun bílasýningarinnar í Genf. Meira »

Ertu í keng á bak við stýrið?

2.12. Næst þegar lesendur staðnæmast á rauðu ljósi ættu þeir að líta í kringum sig og sjá hvernig aðrir ökumenn sitja á bak við stýrið. Sveinn Sveinsson sjúkraþjálfari hjá Gáska segir að mörgum hætti til að sitja í „rækjustellingu“ við akstur. Meira »

Strákaferð til Spánar á rall

1.12. Páll Halldór Halldórsson, víða þekktur sem Rally Palli, brá sér ásamt félögum sínum til Spánar í síðasta mánuði á rallkeppni þar í landi, og var svo vinsamlegur að deila ferðsögunni með lesendum Bílablaðs Morgunblaðsins. Meira »