Körtukappar hefja keppni

Í gær, 16:24 Fyrsta umferð Íslandsmótsins í körtuakstri (Gokart) verður háð á morgun, laugardag, á aksturíþróttasvæðinu við Krýsuvíkurveg. Meira »

Bíll ársins sannar sig

21.4. Samkeppnin í flokki svokallaðra millistærðarbíla hefur löngum verið hörð og þar hafa nöfn eins og VW Golf, Ford Focus og Toyota Auris ráðið lögum og lofum hér á Íslandi. Meira »

Reffilegur og sprækur Renault

15.4. Það er óhætt að segja að Renault-fjölskyldan gangi í endurnýjun lífdaga um þessar mundir því hvert vel heppnaða módelið kemur á markaðinn á fætur öðru og það sem meira er, línunni hefur allri verið léð einkar vel heppnað útlit svo afgerandi ættarsvipurinn leynir sér ekki. Meira »

Bílainnflutningur jókst um 75%

Í gær, 12:42 Hagfræðideild Landsbankans spáir að hagvöxtur á þessu ári verði 5,4 prósent sem er talsvert meiri hagvöxtur en gert var ráð fyrir í þjóðhags- og verðbólguspá deildarinnar frá nóvember 2015. Meira »

Bílalest frá Heklu fer um landið

Í gær, 11:19 Úrval nýrra bíla frá bifreiðaumboðinu Heklu leggur á mánudag upp í ferð hringinn í kringum landið. Ferðin stendur yfir í viku og verða 26 staðir heimsóttir. Meira »

Porsche fagnar sumri

Í gær, 11:01 Nokkrir glænýir ofurjeppar og -sportbílar frá Porsche hafa verið fluttir til landsins og verða til sýnis á sumarsýningu Porsche hjá Bílabúð Benna á morgun, laugardag. Meira »

Þreföld sportbílafrumsýning

í fyrradag Þreföld sportbílafrumsýning verður haldin næstkomandi laugardag, 28. maí, klukkan 12 til 16 í sýningarsal Ford hjá Brimborg, Bíldshöfða 6. Meira »

Stefnir í mikla þátttöku á Klaustri

í fyrradag Búist er við þátttöku allt að 250 ökumanna á torfæruhjólum í þolakstrinum sem kenndur er við Kirkjubæjarklaustur og fer fram þar í sveit næstkomandi laugardag, 28. maí. Mótið hefur vaxið jafnt og þétt frá því það fór fyrst fram árið 2002. Meira »

Löng bið eftir forskráningu notaðra bíla

í fyrradag Félag atvinnurekenda segist vita til þess að afgreiðsla umsókna um forskráningu bíla sem fluttir eru til landsins hafi tekið allt að sautján daga. Samgöngustofa segist hafa lagað afgreiðslutímann vegna nýrra bíla, en að bið eftir forskráningu notaðra bíla sé lengri. Meira »

Fjórir tengiltvinnbílar frá Mercedes

24.5. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz Plug-in Hybrid sýningar nk. laugardag klukkan 12-16. Askja býður nú þegar til afhendingar fjórar tegundir af Mercedes-Benz tengiltvinnbílum. Meira »

Sigurjón Elí skreið best á fyrsta driftmóti

23.5. Sigurjón Elí Eiríksson skreið best 22 þátttakenda í fyrstu umferð Íslandsmeistaramótsins í driftakstri. Var það háð sl. laugardag í rjómablíðu í Kapelluhrauni við Hafnafjörð. Meira »

Zlatan kynnir nýjan Volvo

í fyrradag Sænski bílsmiðurinn Volvo hefur fengið fótboltahetjuna Zlatan Ibrahimovic í lið við sig vegna auglýsingaherferðar fyrir hinum nýja Volvo V90 fólksbíl. Meira »

„Flækjustigið er orðið of hátt“

í fyrradag „Það verður ekki annað sagt en að þetta sé orðinn talsverður frumskógur af ýmsum gjöldum og reglum,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í dag í sérstakri umræðu um stefnu stjórnvalda varðandi skattlagningu á bifreiðar. Meira »

Skoda-dagur hjá Heklu

25.5. Það er orðið að árlegri hefð hjá bílaumboðinu Heklu að halda Skoda daginn hátíðlegan. Næstkomandi laugardaginn, 28. maí, verður blásið til veislu í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 170 – 174. Meira »

Verðlaun í boði fyrir reynsluakstur

24.5. Þeir sem spreyta sig við reynsluakstur á Opel Astra, bíl ársins í Evrópu, hjá Bílabúð Benna fram til mánaðarmóta, eiga möguleika á veglegum verðlaunum. Meira »

Peugeot sviptir nýjan jeppa hulum

23.5. Peugeot 3008 jeppi, sem er að öllu leyti algjörlega nýr, var kynntur til sögunnar við athöfn í París í dag.   Meira »

Flugtak í hringtorgi

23.5. Rúmlega tvítugur Rúmeni á yfir höfði sér kröfu um sekt fyrir skemmdir á hringtorgi og sviptingu ökuréttinda.  Meira »

Listaverk á götum borgarinnar

21.5. Árlegur skoðunardagur hjá Fornbílaklúbbnum er haldinn í dag og þar má líta augum mörg augnayndi fornbílaflotans á götum borgarinnar. Eftir að skoðun lýkur ætlar klúbburinn að taka einn léttan rúnt um miðbæinn. Meira »

Hraðhleðslustöðvar á Akureyri

23.5. Tvær hraðhleðslustöðvar frá Orku náttúrunnar voru teknar í notkun á Akureyri í dag þegar fyrstu rafmagnsbílunum var stungið í samband. Önnur stöðin er við menningarhúsið Hof og hin við verslunarmiðstöðina Glerártorg. Meira »

Tivoli frumsýndur hjá Benna

20.5. Bílabúð Benna frumsýnir á morgun, laugardag, fjórhjóladrifna sportjeppann Tivoli frá suður-kóreska bílsmiðnum SsangYong í Suður-Kóreu. Meira »