Kia Optima í tengiltvinnútgáfu

Í gær, 15:49 Kia hefur kynnt til leiks nýjan Optima Sportwagon í tengiltvinnútgáfu (Plug-in Hybrid). Í aflrásinni eru 68 kílówatta rafmótor og tveggja lítra GDI bensínvél. Meira »

Því ég ætla að verða kóngur klár

11.7. Mannskepnan er undarlegt dýr: því meira sem hún fær, því meira vill hún. Ef maður venst því að nota Andrex, þá verður ekki aftur snúið þó eitt sinn hafi gamli góði Papco-skeinipappírinn þótt meira en nógu góður til síns brúks. Meira »

Sprækur og spennandi Yaris

13.6. Það lifir í minninu sem gerst hefði í gær, þegar Toyota kynnti Yaris-smábílinn árið 1999 og smábílamarkaðurinn varð ekki samur aftur. Meira »

Bretar fara að fordæmi Frakka

Í gær, 11:19 Bretar hafa ákveðið að fara að fordæmi Frakka og banna sölu allra nýrra dísil- og bensínbíla frá og með árinu 2040. Tilkynnti umhverfisráðherrann Michael Gove þetta í morgun. Meira »

Ekki aka með hendurnar á „10 og 2“

Í gær, 08:34 Mörgum var kennt í ökunáminu að best væri að staðsetja hendurnar þannig á stýrinu að vinstri höndin væri á „10“ og hægri höndin á „2“ ef stýrið væri skífa á klukku. Á það að tryggja að ökumaður hafi góða stjórn á bílnum í beygjum og geti brugðist hratt og vel við ef skyndilega þarf að sveigja frá hættu á veginum. Meira »

Fagna 60 ára afmæli Fiat 500

í fyrradag Því er fagnað á Ítalíu og víðar um þessar mundir, að 60 ár eru frá því fyrsta eintakið af 500-bílnum litla og knáa rann af færiböndum bílsmiðju Fiat. Meira »

Amman gómuð á 238 km hraða

í fyrradag Belgískar ömmur eru ekkert blávatn þegar hraðskreiðir bílar eru annars vegar, ef marka má framferði einnar 79 ára gamlar belgískrar frúr í umferðinni. Meira »

Þjóðin sem virðist ekki kunna að leggja

24.7. Mögulega eru stæðin of þröng fyrir bílaflotann, en lögreglan skiptir sér heldur ekki af illa lögðum bílum á einkalóðum.  Meira »

Áttu með sér víðtækt leynilegt samstarf

21.7. Þýsku bílsmiðirnir Volkswagen, Audi, Porsche, BMW og Daimler áttu með sér leynilegt samstarf frá því á tíunda áratug síðustu aldar um ýmis mál, svo sem mengun frá dísilbílum. Meira »

Daimler innkallar þrjár milljónir bíla

19.7. Daimler, móðurfélag Mercedes-Benz, hefur ákveðið að innkalla á fjórðu milljón bíla í Evrópu til að betrumbæta útblásturskerfi bílanna með nýjum tölvuforritum. Meira »

Boða reglur um aflþörf í fjölbýli

19.7. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tilkynnt um að innan þess sé nú unnið að því að breytingar verði gerðar á byggingarreglugerð þannig að í henni verði kveðið með bindandi hætti á um að í nýbyggingum og við endurbyggingu eldra húsnæðis skuli gert ráð fyrir þar til gerðum tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla. Meira »

Horfa til hlutverks, kostnaðar og umhverfisáhrifa

í fyrradag Forsetaembættið notar nokkuð stóran bílaflota og þjónar hver bíll ákveðnu hlutverki. Aðalbifreiðin er Lexus LSH600H árgerð 2007 en Toyota Land Cruiser 120 jeppi, skráður 2006 hefur verið notaður till ferðalaga út á land. Meira »

Harðneita að samráð hafi átt sér stað

23.7. Þýski bílasmiðurinn BMW þvertekur fyrir að hafa átt í samráði með öðrum bílasmiðum um að hagræða mælingum á útblæstri díselbíla eða að hafa farið á svig við reglur. Meira »

Stórafmæli Ferrari fagnað í London

20.7. Eigendur sportbíla af gerðinni Ferrari streymdu til London um helgina til að halda upp á sjötugsafmæli ítalska bílsmiðsins.   Meira »

Dragi úr sírenuflauti

19.7. Nýjum sýslumanni Parísar þykir lögregluþjónar borgarinnar einum of kappsfullir við að þenja sírendur bíla sinna. Það valdi íbúum ekki bara ónæði heldur og óþarfa áhyggjum nú á tímum neyðarlaga. Meira »

Sandero slær öllum við

18.7. Bílar seljast með misjöfnum hætti eftir löndum. Við sögðum frá því í gær, að Volkswagen Golf hafi verið söluhæsti bíll júnímánaðar og það sem af væri ári í Noregi. Í Frakklandi komst hins vegar aðeins einn þýskur bíll á í hóp 10 söluhæstu. Meira »

Renault selst næstbest í Evrópu

18.7. Sala Renault Group jókst um 10,4% á fyrri árshelmingi þegar alls um 1,9 milljónir bíla voru nýskráðir á sama tíma og heimsmarkaðurinn óx um 2,6%. Vöxtur var hjá öllum merkjum samstæðunnar, þar af voru sett sölumet hjá Renault og Dacia á fyrri árshelmingi ársins. Meira »

Kia með sölumet í Evrópu

18.7. Kia setti sölumet í Evrópu á fyrstu sex mánuðum ársins en alls seldi suður-kóreski bílaframleiðandinn 251.472 bíla í álfunni sem er 9,5% söluaukning frá sama tíma í fyrra. Kia hefur aldrei selt fleiri bíla í Evrópu á sex mánaða tímabili. Meira »

Áfram styrkist Hyundai í Evrópu

18.7. Hyundai heldur áfram að styrkja stöðu sína sem helsti asíski bifreiðaframleiðandinn á Evrópumarkaði.   Meira »

Þari lykillinn að betri rafhlöðum?

18.7. Í leitinni að bestu efnunum til að nota í rafhlöður hafa vísindamenn komist að því að litíum og brennisteinn eru, a.m.k. fræðilega, ein besta efnablandan til að geyma orku. Meira »