Stýri stolið úr BMW-bifreið

í fyrradag Brotist hefur verið inn í fjölda bíla á Seltjarnarnesi undanfarna daga. Skráð tilvik hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvo daga eru fimm talsins en samkvæmt heimildum mbl.is hefur verið brotist inn í sextán bíla. Stýri og hluta af mælaborði var einnig stolið úr BMW-bifreið á Seltjarnarnesi fyrr í mánuðinum. Meira »

„Das Wunderauto“

2.1. Vélin er í senn kröftug og tiltölulega sparneytin. Bíllinn fagur, bæði að innan sem utan. Helsti ókostur er að hann virkar breiður á þrengstu götum. Meira »

Rafmagnað útspil frá Mercedes-Benz

16.12. Sífellt fleiri bílaframleiðendur halla sér að öðrum orkugjöfum en jarðefnaeldsneyti og sem stendur virðist rafmagnið ætlað að verða ofan á. Flestir fikra sig hægt í þessa átt með vélarkostum sem eru beggja blands með einhverjum hætti, ýmist einfaldur hybrid eða plug-in hybrid. Meira »

Setja upp geymsluskápa í bílastæðahúsum

20.1. Íslenska fyrirtækið Dótel sem sérhæfir sig í rekstri geymsluskápa fyrir farangur, hefur gert samstarfssamning við Bílastæðasjóð og geta viðskiptavinir fyrirtækisins því nýtt sér þjónustu þess í þremur bílastæðahúsum síðar á árinu. Skápar hafa verið settir upp í bílastæðahúsinu Traðarkoti við Hverfisgötu 20 Meira »

Peugeot 3008 bíll ársins

19.1. Peugeot 3008 er bíll ársins 2017 í Danmörku, samkvæmt niðurstöðum danskra bílablaðamanna í nýliðnum desember. Spurning er hvort hann hreppi líka heimstitilinn því 3008-bíllinn nýi er kominn í úrslit í keppninni um þau. Meira »

Margir sem fylla á tankinn í dag

18.1. Eldsneytislítrinn fæst á 27 og 28 krónu afslætti hjá flestum olíufélögum landsins í dag. Framkvæmdastjóri einstaklingssviðs N1 segir afsláttardaga sem þessa alltaf vinsæla til þess að fylla á tankinn. Meira »

Aftur met hjá Porsche

18.1. Porsche sló enn eitt sölumetið á nýliðnu ári, 2016. Þá afgreiddi sportbílaverksmiðjan í Stuttgart 237.778 bíla til kaupenda um heim allan sem er 6% aukning frá 2015 sem einnig var metár. Meira »

Ísland annað mesta rafbílaríkið

18.1. Ísland er annað mesta rafbílaland Evrópu á eftir Noregi. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem teknar hafa verið saman af EAFO, en það er stofnun á vegum Evrópuráðsins sem hefur eftirlit með þróun og útbreiðslu nýrra orkugjafa. Meira »

Renault neitar að hafa svindlað

16.1. Saksóknarar í París liggja nú yfir niðurstöðum rannsókna á útblæstri dísilbíla Renault og munu skoða hvort ástæða sé til málshöfðunar á hendur fyrirtækinu. Í yfirlýsingu segist Renault uppfylla öll lög og reglur varðandi útblástur og enginn blekkingarbúnaður væri í framleiðslubílum fyrirtækisins. Meira »

Úr háskólaverkefni í starf hjá BMW

14.1. Hönnun nýjasta kappakstursbíls Team Sparks frá verkfræðinemum í Háskóla Íslands var frumsýnd í dag en bíllinn tekur þátt í stærstu verkfræðinemakeppni í heimi, Formula Student, á Silverstone-leikvanginum í Bretlandi í sumar. Meira »

Grunur um svindl hjá Renault

13.1. Rannsókn verður gerð hjá franska bílaframleiðandanum Renault vegna grunsemda um að fyrirtækið hafi svindlað í útblástursprófum á díselvélum sínum. Meira »

Metafsláttur eftir stórsigur Íslands

18.1. Olís og ÓB veita viðskiptavinum, lykla- og korthöfum, 27 krónu afslátt af eldsneytislítranum í dag eftir öruggan 33-19 sigur Íslands á Angóla á HM í handbolta í gærkvöld. Meira »

Fullt út að dyrum

17.1. Margir voru samankomnir í höfuðstöðvum Heklu þegar blásið var til árlegrar stórsýningar bílaumboðsins síðastliðinn laugardag. Meira »

Banna umferð díselbifreiða

16.1. Borgaryfirvöld í Ósló hafa ákveðið að banna umferð díselbifreiða í að minnsta kosti tvo daga í þessari viku. Um er að ræða aðgerðir til að berjast gegn loftmengun. Tilkynnt var um bannið í gær en það hefur vakið nokkra reiði þar sem íbúar voru bókstaflega hvattir til að kaupa díselbíla fyrir um tíu árum. Meira »

Bílar hafa lækkað um 8-16%

14.1. Verð á nýjum bílum lækkaði jafnt og þétt sl. ár vegna hagstæðs gengis krónu gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að bílar lækkuðu í verði um 8-16%. Meira »

Fyrsti Tivoli XLV í umferð

13.1. Bílabúð Benna hefur afhent fyrsta eintakið af hinum nýja Tivoli XLV jeppa, nýjustu afurð bílsmiðsins SsangYong.  Meira »

Tvær Kia-nýjungar frumsýndar

13.1. Kia byrjar nýja árið af krafti eins og það endaði síðasta ár eftir að hafa náð öðru sætinu yfir mest seldu bílamerkin á Íslandi. Tvær nýjar útfærslur úr Optima-línu Kia verða frumsýndar hjá Bílaumboðinu Öskju á morgun, laugardaginn 14. janúar, frá klukkan 12-16. Meira »

Innkalla Jeep Renegade vegna galla

12.1. Bílaumboðið Íslensk-Bandaríska ehf. hefur innkallað tvo Jeep Renegade bifreiðar vegna galla í raflögn sem tengist höggskynjara. Meira »

Fiat Chrysler sakað um blekkingar

12.1. Volkswagen er ekki eini bílsmiðurinn sem átt hefur undir högg að sækja í Bandaríkjunum vegna útblásturshneykslis. Nú hefur umhverfiseftirlitsstofnun Bandaríkjanna (EPA) sakað Fiat Chrysler um sambærilegt svindl. Meira »

Zoe bestur rafbíla

12.1. Renault Zoe hefur verið útnefndur besti rafbíll ársins fjórða árið í röð hjá breska bílatímaritinu UK What Car?   Meira »