Lexus IS beygir krappast

Í gær, 18:30 Hvaða stallbakur þarf minnst svigrúm til að snúa við? Með öðrum orðum, hver er með minnsta beygjuþvermálið?   Meira »

OMG - þetta er AMG!

10.3. Að fá að keyra kraftmikinn sportbíl í góðu veðri er gaman, og að aka fjórhjóladrifnum jeppa í snjófærð og hálku er ekki mikið síðra. Blaðamaður var svo heppinn að fá að reyna hvorttveggja í einum og saman bílnum - Mercedes-Benz GLE 43 AMG. Meira »

Kodiaq er klár smellur

8.3. Frá því bílaframleiðandinn Skoda reis úr öskustónni um síðustu aldamót hefur merkinu farið jafnt og þétt fram. Bílarnir verða sífellt betri og um leið hefur útlitsþróunin verið einkar jákvæð. Meira »

Dacia Sandero með stærsta skottið

Í gær, 15:30 Franska bílaritið Auto Plus rekur eigin rannsóknarstofu sem meðal annars sinnir reynsluakstri bíla og hvers konar úttekt á þeim. Meira »

Citroën með þróunarjeppa í Genf

Í gær, 12:30 Citroën mætir til leiks á bílasýningunni í Genf 7. til 19. mars með þróunarjeppann C-Aircross. Honum er meðal annars stefnt gegn Nissan Juke og einnig verður Crossland X-smájeppinn frá Opel keppinautur. Meira »

Sjálfkeyrandi Uber lenti í árekstri

26.3. Uber hefur gert hlé á notkun sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll á vegum fyrirtækisins lenti í árekstri í Arizona á föstudaginn. Enginn slasaðist alvarlega en málið er í rannsókn. Meira »

Framlengja sýningu Lexus LC 500h

25.3. Sportbíllinn Lexus LC 500h sló í gegn á forsýningu sem haldin var í dag og því hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna. Verður opið á morgun, sunnudag frá kl 12 – 16 hjá Lexus Kauptúni. Meira »

Öflugir AMG-bílar á sýningu Öskju

22.3. Bílaumboðið Askja blæs til stórsýningar á Mercedes-Benz bílum um næstu helgi 25.–26. mars kl. 12-16 í Skútuvogi 2.   Meira »

Tóku við tíu Renault Zoe

20.3. Tíu nýir rafbílar af gerðinni Renault Zoe voru afhentir eigendum sínum fyrir helgi, bæði einstaklingum og fulltrúum fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu, sem keyptu meirihluta bílanna. Meira »

„Dey vonandi úr hjartaáfalli“

18.3. Óhætt er að segja að mikil tímamót hafi orðið í formúlu-1 hinn 23. janúar síðastliðinn er Bernie Ecclestone var velt af valdastóli. Lauk þar með áratuga valdatíma alráðs íþróttarinnar sem hann öðrum fremur byggði upp og gerði að gríðarlegu viðskiptaveldi. Vænan skerf að gróðanum nýtti hann jafnan í eigin þágu og er einn auðugasti maður Bretlands fyrir vikið. Meira »

Volvo flýtir komu jepplingsins XC40

17.3. Volvo hefur verið í mikilli sókn með nýjum bílum síðustu misserin. Flaggskip hinnar nýju sóknar hefur verið jeppinn XC90 en nú staðfestir sænski bílsmiðurinn að nýtt módel sé að bætast við, jepplingurinn XC40. Meira »

Heilsað með roki og rigningu

23.3. Það var íslenskt rok og rigning sem tók á móti Lexus LC 500h þegar hann kom í fyrsta sinn til landsins með flugi frá Belgíu í nótt. Meira »

LC 500h fluttur inn fyrir sérsýningu

21.3. Næstkomandi laugardag, 25. mars, gefst tækifæri til að sjá Lexus LC 500h sportbílinn á sérstakri forsýningu hjá Lexus Ísland í Kauptúni 6, Garðabæ. Meira »

Tvítugar skvísur keppa í rallý

19.3. „Fólk sér ekki alveg fyrir sér tvítugar skvísur á rallýbíl,“ segir Kolbrún Vignisdóttir sem tekur þátt sem aðstoðarökumaður í rallýkeppni í sumar við hlið vinkonu sinnar og ökumannsins Hönnu Rúnar Ragnarsdóttur. Meira »

BMW 5-Series stallbakur kynntur

17.3. Á morgun, laugardag milli klukkan 12 og 16, kynnir BL sjöundu kynslóð 5-Series Sedan, sem aldrei hefur verið glæsilegri og jafn vel útbúin og nú, að því er segir í tilkynningu um sýninguna. Meira »

Jaguar I-Pace frumekið í London

17.3. Fagurrauðum Jaguar I-Pace var ekið í og við ólympíuleikvanginn í London í gær og var það í fyrsta sinn sem honum var ekið úti á meðal almennings. Meira »

Aukið úrval rafknúinna sendibíla

17.3. Renault Group hefur keypt franska fyrirtækið PVI sem hefur langa reynslu af nýhönnun og breytingum á sendibílum þannig að þeir geti gengið á rafmagni eða jarðgasi í stað bensíns eða dísilolíu eingöngu. Meira »

Óslóarbúar lengst í biðröðum

16.3. Íbúar Óslóar eru lengur á leiðinni inn í borgina en áður og lengur á leið til vinnu eða vegna erindreksturs en nokkrir aðrir höfuðborgaríbúar á Norðurlöndunum. Ósló tók við titlinum sem mesta biðraðaborgin af Stokkhólmi. Meira »

Minkurinn í samstarf við Avis

16.3. Ekki alls fyrir löngu sagði Bílablað Morgunblaðsins frá „Minknum“ sem er nokkurs konar lúxusgistivagn sem kemur á markaðinn nú í sumar. Meira »

Þrír með jafnmesta upptakið

16.3. Hyundai Tucson 2.0 CRDi, Kia Sportage 2.0 CRDi 4x2 og Suzuki Vitara 1.6 DDiS eru með besta hröðun af dísiljeppum þegar bílhraðinn er aukinn úr 80 km/klst í 120 km með því að beita fimmta gír eingöngu. Meira »