Það næstbesta

09:16 Fyrir þá fjölmörgu sem hafa ekki efni á alvöru Porsche 911 er komið fullkomið tækifæri til að eignast minni en spennandi útgáfu af þessum magnaða sportbíl. Meira »

Hilmir snýr heim

18.10. Það var áhugamönnum um jeppa og lúxusbíla – nema hvorttveggja væri – talsvert áfall þegar út spurðist að vegna mengunarstaðalsins Euro 6 væri ekki lengur unnt að bjóða upp á Toyota Land Cruiser 200 hér á landi. Meira »

(Raf)magnaður smellur frá Kia

11.10. Bílaframleiðandinn Kia hefur verið á beinu brautinni upp á við síðan Þjóðverjinn Peter Schreyer tók þar við sem hönnunarstjóri fyrir fáeinum árum. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af viðsnúningi þessa vörumerkis og í dag er Kia eitt vinsælasta bílamerkið á markaðnum hér á landi. Meira »

Brunavélin verði bannfærð

08:30 Þýsk yfirvöld setja ekki traust sitt á að ívilnanir til kaupenda mengunarfrírra bíla leiði til verulegrar aukningar á innleiðingu slíkra bifreiða þar í landi. Meira »

„Þetta gera bara sálarlausir menn“

07:57 „Þetta er hámark ósvífninnar. Þetta gera bara sálarlausir menn,“ segir Karl Viðar Pálsson, sem rekur bílaverkstæði í Mývatnssveit. Meira »

Lúxusbátur frumsýndur í Mónakó

í gær Þó blaðið sem þú heldur á sé helgað bílum þá er það nú svo að hér á bæ geta menn heillast af farartækjum hverskonar og því ekki úr vegi að nefna nýlegt tryllitæki – ekki síst þar sem merkið er Aston Martin, góðkunningi bílaáhugamanna. Meira »

Bíllinn klár fyrir veturinn

í fyrradag Huga þarf að nokkrum mikilvægum atriðum svo að blessaður bíllinn þjóni örugglega eiganda sínum vel í gegnum harðan og kaldan vetur. Meira »

Verulega misheppnaður framúrakstur

21.10. Óhætt ætti að vera að segja, að ökumanður BMW-bíls af 3-seríunni sem hugðist taka fram úr skólarútu á leið inn í beygju, sé algjör sauður. Alla vega hefur hann ekki þolinmæði í hávegum. Meira »

Tveir nýir Mercedes-Benz frumsýndir

20.10. Nýir Mercedes-Benz GLC Coupé og GLS verða frumsýndir í sýningarsal Bílaumboðsins Öskju að Krókhálsi 11, laugardaginn 22. október kl. 12–16. Meira »

Þriðjungur neitar þátttöku í verðkönnun

19.10. Um þriðjungur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar verð var kannað á dekkjaskiptum fyrr í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Þar eru nafngreind þau fyrirtæki sem neituðu þátttöku. Meira »

Nýr Peugeot 2008 frumsýndur í Brimborg

19.10. Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot 2008 næstkomandi laugardag, 22. október, milli klukkan 12 og 16 í sýningarsal Peugeot að Bíldshöfða 8. Meira »

Fá að sannreyna öryggiskerfið EyeSight

21.10. Á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, verður sýning hjá BL við Sævarhöfða á Subaru Levorg sem nú býðst með öryggiskerfinu EyeSight. Á sýningunni gefst áhugasömum m.a. tækifæri til að sannreyna áreiðanleika EyeSight í Levorg á bílaplaninu fyrir utan. Meira »

Opnar fjórðu smiðjuna í Kína

20.10. Fyrir nokkrum dögum tók ný bílaverksmiðja Hyundai til starfa í Kína, sú fjórðu þar í landi. Er hún í borginni Cangzhou eins og hinar verksmiðjurnar. Meira »

Fyrsta Toyota C-HR til landsins

19.10. Fyrsta eintakið af Toyota C-HR er komið til landsins. Bílsins hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu, að sögn Toyota á Íslandi. Meira »

Innkalla 25 Prius bifreiðar

19.10. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 25 Prius bifreiðum árgerð 2016. Á heimasíðu Neytendastofu segir að innköllunin sé vegna spennu sem vantar í tengingu á barka í stöðuhemli. Meira »

N1 kaupir rekstur Gúmmívinnslunnar

19.10. N1 hefur skrifað undir samning um kaup á rekstri Gúmmívinnslunnar á Akureyri og hefur þegar tekið yfir rekstur verkstæðisins sem verður áfram starfrækt á sama stað, að Réttarhvammi 1 á Akureyri. Meira »

Aldrei fleiri Golf seldir

18.10. Yfir 700 Volkswagen Golf hafa verið seldir hjá bílaumboðinu Heklu á árinu og hafa þeir aldrei verið fleiri frá upphafi. Sölumetið var slegið nú í september og því ljóst að árið 2016 verður það langbesta frá upphafi hvað varðar sölu á VW Golf. Meira »

Súlur fá nýjan Sprinter

17.10. Björgunarsveitir vinna krefjandi starf þar sem hver mínúta getur skipt máli. Þær þurfa oft að athafna sig við erfiðar aðstæður og kljást við óútreiknanlega veðráttu. Því er mikilvægt að sveitirnar og aðrir viðbragðsaðilar búi við góðan tækjakost og aki bílum sem bregðast ekki á úrslitastundu. Meira »

Þróa rafrútur fyrir íslenskar aðstæður

18.10. Gray Line á Íslandi og kínverski rafbílaframleiðandinn BYD hafa samið um þróun á rafdrifnum rútum sem henta íslenskum aðstæðum. Meira »

Bíll getur lagt eigandann í rúmið

17.10. Nú til dags kvartar fólk oft undan tímaskorti sem gerir að verkum að það á það frekar til en aðrir að gera hlutina á hlaupum. Meira »