Sannkallaður „Swiftivindur“

í gær Suzuki Swift er með vinsælli bílum í sínum stærðarflokki í Evrópu og því mikið undir þegar framleiðandinn kynnti nýja kynslóð til sögunnar snemmsumars. Bíllinn er talsvert breyttur að sjá, bæði hvað ásýnd og ummál varðar, að ekki sé minnst á vélarkostinn, en hinum stóra aðdáendaklúbbi Swift er óhætt að vera áhyggjulaus yfir því þar sem hinn nýi Swift er fantavel heppnaður. Meira »

Lítið hróflað við góðri formúlu

1.8. Það er honum föður mínum að þakka að ég er svolítið veikur fyrir Nissan. Pápi gamli keypti sér nefnilega Nissan Terrano þegar ég var táningur, og ók bílnum upp til agna. Eftir 15 ára vandræðalausa samvist seldi pabbi bílinn og hafði þá ekið honum 320.000 kílómetra. Meira »

Því ég ætla að verða kóngur klár

11.7. Mannskepnan er undarlegt dýr: því meira sem hún fær, því meira vill hún. Ef maður venst því að nota Andrex, þá verður ekki aftur snúið þó eitt sinn hafi gamli góði Papco-skeinipappírinn þótt meira en nógu góður til síns brúks. Meira »

Allir vildu Golf kveðið hafa

6.6. Sumir halda að helsta einkenni góðs bíls sé kröftug vél, drunur úr púströrinu og sportleg sæti sem faðma síðurnar.  Meira »

G fyrir geggjun

3.5. Ég gat ekki annað en hlegið þegar ég sá hann fyrst. Þarna stóð hann, á planinu hjá Mercedes-Benz í Stuttgart, fagurblár, risastór og vígalegur AMG G63. Meira »

Ítalska fegurðardrottningin

30.3. Það skiptir mig miklu máli þegar ég reynsluek fallegum bíl að athuga hvort hann stenst „glápuprófið“. Veitir fólk bílnum athygli úti á götu eða fellur hann inn í fjöldann? Meira »

Sprækur og spennandi Yaris

13.6. Það lifir í minninu sem gerst hefði í gær, þegar Toyota kynnti Yaris-smábílinn árið 1999 og smábílamarkaðurinn varð ekki samur aftur. Meira »

Til þjónustu reiðubúinn

30.5. Kannski má ekki segja það upphátt en raunin er sú að í venjulegum akstri finnur hinn almenni ökumaður ekki stórvægilegan mun á því hvað bílar geyma undir húddinu. Meira »

Langþráð kattardýr komið á götuna

11.4. Loksins, loksins, loksins. Jaguar er kominn í umferð á Íslandi og þess hefur lengi verið beðið. Að fá að aka Jaguar F-Pace um götur Reykjavíkur og nágrennis felur þar af leiðandi í sér tvöfalda frétt; að kötturinn er kominn á klakann, og svo auðvitað að hinn enski sportbílaframleiðandi hefur sent frá sér jeppa. Sportjeppa, skulum við segja. Meira »

Keik og kröftug Kuga

28.3. Það er enginn skortur á sportlegum jeppum í smærri kantinum á markaðnum þessi misserin og jeppinn – í hinum ýmsu afbrigðum – er í reynd orðinn að hinum hefðbundna heimilisbíl. Sumar fjölskyldur þurfa mikið rými á meðan aðrar gera kröfu til skemmtilegra aksturseiginleika. Ford Kuga er valkostur sem felur í sér bráðskemmtilegan akstur um leið og það fer vel um farþega. Meira »
Sjá einnig: Reynsluakstur
(eldri bíladómar úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins)