Sannkallað tækniundur frá Tesla

21.2. Því hefur verið haldið fram að erfitt sé að kalla fram hrifningu meðal fólks í dag, ekki síst þegar kemur að tækniframförum, enda séu þær orðnar svo margar og stórfenglegar að fólki finnist stórstígar framfarir orðnar hversdagslegar. Meira »

Ástarsaga úr fjöllunum

14.2. Sagðirðu silki?“ spurði ég fjölmiðlafulltrúann. „Já, bíllinn er klæddur að innan með silki. Frá Ermenegildo Zegna,“ svaraði hann. „Þeir geta verið alveg dæmalausir þessir Ítalir,“ hugsaði ég með mér og glotti. Meira »

Kia með sterkt station-útspil

7.2. Góðærið hjá Kia heldur áfram undir stjórn Peter Schreyer og eins og mál standa er erfitt að segja til um hversu langt þessi kóreski framleiðandi á eftir að ná, svo mikill er slátturinn þar á bæ. Hönnun og gæði hafa tekið slíkum risastökkum á tiltölulega skömmum tíma og hver eðalvagninn á fætur öðrum rennur út út verksmiðjunum í Zilina í Slóvakíu. Meira »

Demantur í umferð

31.1. Það er ekki ofsagt að meiri spenna hafi ríkt fyrir komu hins nýja millibíls Toyota, C-HR, en sést hefur um langt skeið. Kemur þar eitt og annað til. Meira »

Rafmagnað útspil frá Mercedes-Benz

16.12. Sífellt fleiri bílaframleiðendur halla sér að öðrum orkugjöfum en jarðefnaeldsneyti og sem stendur virðist rafmagnið ætlað að verða ofan á. Flestir fikra sig hægt í þessa átt með vélarkostum sem eru beggja blands með einhverjum hætti, ýmist einfaldur hybrid eða plug-in hybrid. Meira »

Sígildur blæjubíll endurfæðist

6.12. Kannski er það einhver lútersk hagsýni sem gæti skýrt hvers vegna blæjubílar eru svona sjaldséðir á íslenskum götum. Það viðrar sjaldan nógu vel til að fella blæjuna niður, og þakbúnaðurinn saxar á plássið í skottinu. Meira »

Guli gleðigjafinn

2.2. Reyndu bara að fara varlega af stað,“ sagði fjölmiðlafulltrúinn við mig.  Meira »

„Das Wunderauto“

2.1. Vélin er í senn kröftug og tiltölulega sparneytin. Bíllinn fagur, bæði að innan sem utan. Helsti ókostur er að hann virkar breiður á þrengstu götum. Meira »

Svo erfiður en svo yndislegur

12.12. Í dagbókum ungra efristéttarmanna og skálda frá fyrri öldum bregður stundum fyrir frásögnum af eldheitum ástarsamböndum við íðilfagrar sígaunastúlkur. Meira »

Jeep Renegade er kominn á klakann

30.11. Það er til marks um aukin umsvif á bílamarkaði eftir alltof mörg mögur ár í kjölfar hrunsins að nýtt bílaumboð haslar sér völl. Fyrirtækið heitir Ís-Band – sem stendur fyrir Íslensk-Bandaríska. Meira »
Sjá einnig: Reynsluakstur
(eldri bíladómar úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins)