Sprækur og spennandi Yaris

13.6. Það lifir í minninu sem gerst hefði í gær, þegar Toyota kynnti Yaris-smábílinn árið 1999 og smábílamarkaðurinn varð ekki samur aftur. Meira »

Allir vildu Golf kveðið hafa

6.6. Sumir halda að helsta einkenni góðs bíls sé kröftug vél, drunur úr púströrinu og sportleg sæti sem faðma síðurnar.  Meira »

Til þjónustu reiðubúinn

30.5. Kannski má ekki segja það upphátt en raunin er sú að í venjulegum akstri finnur hinn almenni ökumaður ekki stórvægilegan mun á því hvað bílar geyma undir húddinu. Meira »

Langþráð kattardýr komið á götuna

11.4. Loksins, loksins, loksins. Jaguar er kominn í umferð á Íslandi og þess hefur lengi verið beðið. Að fá að aka Jaguar F-Pace um götur Reykjavíkur og nágrennis felur þar af leiðandi í sér tvöfalda frétt; að kötturinn er kominn á klakann, og svo auðvitað að hinn enski sportbílaframleiðandi hefur sent frá sér jeppa. Sportjeppa, skulum við segja. Meira »

Keik og kröftug Kuga

28.3. Það er enginn skortur á sportlegum jeppum í smærri kantinum á markaðnum þessi misserin og jeppinn – í hinum ýmsu afbrigðum – er í reynd orðinn að hinum hefðbundna heimilisbíl. Sumar fjölskyldur þurfa mikið rými á meðan aðrar gera kröfu til skemmtilegra aksturseiginleika. Ford Kuga er valkostur sem felur í sér bráðskemmtilegan akstur um leið og það fer vel um farþega. Meira »

Kodiaq er klár smellur

8.3. Frá því bílaframleiðandinn Skoda reis úr öskustónni um síðustu aldamót hefur merkinu farið jafnt og þétt fram. Bílarnir verða sífellt betri og um leið hefur útlitsþróunin verið einkar jákvæð. Meira »

G fyrir geggjun

3.5. Ég gat ekki annað en hlegið þegar ég sá hann fyrst. Þarna stóð hann, á planinu hjá Mercedes-Benz í Stuttgart, fagurblár, risastór og vígalegur AMG G63. Meira »

Ítalska fegurðardrottningin

30.3. Það skiptir mig miklu máli þegar ég reynsluek fallegum bíl að athuga hvort hann stenst „glápuprófið“. Veitir fólk bílnum athygli úti á götu eða fellur hann inn í fjöldann? Meira »

OMG - þetta er AMG!

10.3. Að fá að keyra kraftmikinn sportbíl í góðu veðri er gaman, og að aka fjórhjóladrifnum jeppa í snjófærð og hálku er ekki mikið síðra. Blaðamaður var svo heppinn að fá að reyna hvorttveggja í einum og saman bílnum - Mercedes-Benz GLE 43 AMG. Meira »

Sannkallað tækniundur frá Tesla

21.2. Því hefur verið haldið fram að erfitt sé að kalla fram hrifningu meðal fólks í dag, ekki síst þegar kemur að tækniframförum, enda séu þær orðnar svo margar og stórfenglegar að fólki finnist stórstígar framfarir orðnar hversdagslegar. Meira »
Sjá einnig: Reynsluakstur
(eldri bíladómar úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins)