„Das Wunderauto“

2.1. Vélin er í senn kröftug og tiltölulega sparneytin. Bíllinn fagur, bæði að innan sem utan. Helsti ókostur er að hann virkar breiður á þrengstu götum. Meira »

Rafmagnað útspil frá Mercedes-Benz

16.12. Sífellt fleiri bílaframleiðendur halla sér að öðrum orkugjöfum en jarðefnaeldsneyti og sem stendur virðist rafmagnið ætlað að verða ofan á. Flestir fikra sig hægt í þessa átt með vélarkostum sem eru beggja blands með einhverjum hætti, ýmist einfaldur hybrid eða plug-in hybrid. Meira »

Svo erfiður en svo yndislegur

12.12. Í dagbókum ungra efristéttarmanna og skálda frá fyrri öldum bregður stundum fyrir frásögnum af eldheitum ástarsamböndum við íðilfagrar sígaunastúlkur. Meira »

Jeep Renegade er kominn á klakann

30.11. Það er til marks um aukin umsvif á bílamarkaði eftir alltof mörg mögur ár í kjölfar hrunsins að nýtt bílaumboð haslar sér völl. Fyrirtækið heitir Ís-Band – sem stendur fyrir Íslensk-Bandaríska. Meira »

Er þetta örugglega Skoda?

14.11. Það er óhætt að segja að gríðarmikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Skoda á síðustu 30 árum. Vatnaskil urðu á vegferð þessa tékknesk-ættaða bílaframleiðanda þegar Octavian var fyrst kynnt fyrir 20 árum síðan og segja má að leiðin hafi legið nánast óslitið upp á við síðan þá. Meira »

Nýr kafli í lúxusjeppasögunni

1.11. Mercedes-Benz hefur endurskírt jeppalínu sína á síðustu mánuðum og misserum um leið og týpurnar hafa fengið uppfærslur hvað varðar útlit, búnað og aksturseiginleika. Meira »

Sígildur blæjubíll endurfæðist

6.12. Kannski er það einhver lútersk hagsýni sem gæti skýrt hvers vegna blæjubílar eru svona sjaldséðir á íslenskum götum. Það viðrar sjaldan nógu vel til að fella blæjuna niður, og þakbúnaðurinn saxar á plássið í skottinu. Meira »

Bravó, Volvo!

21.11. Og mómentið hjá Volvo heldur áfram. Eftir ýmsa landvinninga og vegtyllur vítt og breitt um heiminn síðustu misseri – og þar á meðal má telja bíl ársins 2016 að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna, jeppann Volvo XC90 – eru flaggskipin komin til landsins, sedan-bíllinn S90 og skutbílsútgáfan V90. Meira »

Ítalir myndu kalla það málamiðlun

8.11. Eflaust er ég ekki einn um það að láta mig stundum dreyma og skoða erlendar vefsíður sem selja notaða ofurbíla. Alltaf skal það koma mér jafn mikið á óvart hvað flottustu bílunum hefur verið lítið ekið. Meira »

Króatíska undrið

25.10. Ég sest upp í leigubílinn í Zagreb og ekki laust við að leigubílstjórinn ljómi þegar hann heyrir hvert ferðinni er heitið: til bílaframleiðandans Rimac. Króatarnir eru stoltir af þessu djarfa og unga fyrirtæki sem framleiðir rafmagns-ofurbílinn Concept_One. Meira »
Sjá einnig: Reynsluakstur
(eldri bíladómar úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins)