Nýjustu fréttir

Algerlega teiti ársins

(33 mínútur)
SMARTLAND Það var ekki þverfótað fyrir hressu og skemmtilegu fólki þegar Hildur Sverrisdóttir efndi til kosningateiti á veitingastaðnum Klaustri.

1.900 umsóknir um sumarstörf

(1 klukkustund, 3 mínútur)
INNLENT Alls bárust um 1.900 umsóknir um sumarstörf flugfreyja og flugþjóna hjá Icelandair fyrir sumarið 2017. Hafa þær aldrei verið fleiri, en í fyrra bárust um 1.500 umsóknir.

Megn óánægja með innheimtu

(1 klukkustund, 3 mínútur)
INNLENT Mörg sveitarfélög á landsbyggðinni hafa í áraraðir verið krafin um greiðslu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíða, jafnt lítilla sem stórra.

Skipta út vallarljósum frá Bandaríkjaher

(1 klukkustund, 3 mínútur)
INNLENT Meðal þess sem felst í umfangsmiklum framkvæmdum sem nú standa yfir á Keflavíkurflugvelli er að ljósakerfi frá tímum Bandaríkjahers verður skipt út og leggja á sem samsvarar 100 kílómetrum af malbiki.

Andlát: Atli Helgason knattspyrnuþjálfari

(1 klukkustund, 3 mínútur)
INNLENT Atli Helgason, prentari og knattspyrnuþjálfari ,varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 24. ágúst, á 86. aldursári.

Verja milljörðum í menningu

(1 klukkustund, 3 mínútur)
INNLENT Fyrstu sjö mánuði þessa árs nam kortavelta erlendra ferðamanna í menningu, afþreyingu og tómstundir um 3,2 milljörðum kr., sem er aukning frá sama tíma í fyrra um 53%.
INNLENT Umhverfisráðherra mun skoða það hvort unnt verður að leggja þingsályktunartillögu um 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar fram á Alþingi fyrir kosningar.
INNLENT Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, afhentu fjölmiðlamönnum ítarlegar upplýsingar um eignarhaldsfélagið Wintris í aðdraganda þess að RÚV sendi út Kastljósþátt að kvöldi sunnudagsins 3. apríl síðastliðins þar sem fjallað var um hin svokölluðu Panamaskjöl.

Eskja kaupir stórt uppsjávarveiðiskip

(1 klukkustund, 3 mínútur)
INNLENT Eskja á Eskifirði hefur fest kaup á einu stærsta fiskiskipi norska flotans, uppsjávarveiðiskipinu Libas frá Bergen. Skipið verður notað til að afla hráefnis fyrir nýtt uppsjávarfrystihús sem Eskja er að koma upp.
Meira píla