Fréttir vikunnar


VIÐSKIPTI Skattrannsóknarstjóri ætlar að fara yfir það sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis vegna sölu á 45,8% hlut í Búnaðarbankanum árið 2003.
BÍLAR BL kynnir á laugardag milli kl. 12 og 16 nýjan Land Rover Discovery sem er hæfari og öflugri en nokkru sinni fyrr. Er Discovery nú í fyrsta sinn með yfirbyggingu úr áli sem gerir hann 490 kg léttari en eldri gerð.
FÓLKIÐ Það prumpa allir, meira segja stjörnurnar. Charlize Theron segist til dæmis prumpa jafn hátt og hvaða karlmaður sem er.
ÍÞRÓTTIR Lokaumferðin í Olís-deild karla í handknattleik verður leikin á þriðjudaginn og óhætt er að segja að spennan sé mikil á toppi og botni deildarinnar.
INNLENT Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögur frá stýrihópnum Brúum bilið um að setja á fót ungbarnadeildir við fjóra leikskóla borgarinnar næsta haust. Verða þær sérhæfðar, með aðstöðu, leikrými og búnaði sem hæfir þroska og tryggir öryggi barna á öðru og þriðja aldursári.
SMARTLAND Með auknu aðgengi að klámi eru endaþarmsmök orðin algengari en áður. Leikkonan Gwyneth Paltrow ræddi við rithöfund kynlífsbókar um endaþarmsmök.
ICELAND Icelandic Online offers different levels of courses in Icelandic through the internet, free of charge. A great way to show off your language skills on your next visit to Iceland, or to read centuries old sagas for yourself.
INNLENT „Það er enginn vafi á því að afleiðingar loftslagsbreytinga fyrir náttúru og þjóðlíf verða víðtækar. Það er mjög einföld fullyrðing sem er auðvelt að verja og þær eru nú þegar orðnar nokkrar,“ segir Halldór Björnsson, sérfræðingur og formaður vísindanefndar um Loftslagsbreytingar.
ÍÞRÓTTIR Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City, getur bæst í góðan hóp stjóra á laugardaginn.

Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands


(1 klukkustund, 1 mínúta)
200 Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun.

Bjóða ókeypis rafræna undirskrift


(1 klukkustund, 6 mínútur)
VIÐSKIPTI Frá og með deginum í dag geta Íslendingar undirritað öll sín skjöl rafrænt að kostnaðarlausu með undirskriftargátt ISIGN sem er í dag eini lausnaraðilinn á Íslandi sem uppfyllir allar kröfur reglugerðar Evrópusambandsins fyrir rafrænar undirskriftir.

„Ég er bara svo hissa“


(1 klukkustund, 12 mínútur)
INNLENT Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, spurði fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag hvort að landsmenn allir ættu ekki að vita hverjir eru raunverulegir kaupendur að hlutum Arion banka.

Skiptu gróðanum sama dag


(1 klukkustund, 20 mínútur)
VIÐSKIPTI Sama dag og og bæði baksamningarnir og kaupsamningur S-hópsins og íslenska ríkisins um hlutinn í Búnaðarbankanum voru undirritaðir, hinir fyrrnefndu leynilega en sá síðarnefndi opinberlega, gengu helstu persónir og leikendur fléttunnar frá samkomulagi um skiptingu hugsanlegs hagnaðar.

Neuer fór undir hnífinn


(1 klukkustund, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Manuel Neuer markvörður þýska landsliðsins í knattspyrnu og meistaraliðs Bayern München gekkst undir aðgerð í gær.

Flugmaður lést í lendingu


(1 klukkustund, 26 mínútur)
ERLENT Aðstoðarflugstjóri þotu flugfélagsins American Airlines lést er vélin var að lenda á flugvelli í Albuquerque í Nýju-Mexíkó í gær.

David Beckham hefur aldrei litið verr út


(1 klukkustund, 31 mínútur)
FÓLKIÐ David Beckham er að leika í stórmyndinni King Arthur eftir Guy Ritchie.

Draumur saltfiskunnandans


(1 klukkustund, 32 mínútur)
MATUR Saltfiskkrókettur er virkilega bragðgóð og skemmtilega hressandi tilbreyting á veisluborð sem svigna gjarnan undan klassískari veitingum.

Ástæða til að ljúka rannsókn á þessu ferli


(1 klukkustund, 33 mínútur)
INNLENT Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra sagði að það væri ástæða til að ljúka rannsókn á einkavæðingarferli bankanna. Þetta sagði hann í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag en Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, spurði hvort ekki væri ástæða til að fá allt fram um þessi mál.

Kaupir rafknúna Nissan-sendibíla


(1 klukkustund, 34 mínútur)
BÍLAR Tækniþjónusta Icelandair (ITS) hefur keypt fjóra rafknúna sendibíla hjá BL af gerðinni Nissan ENV200 sem notaðir eru til margvíslegra þjónustustarfa á Keflavíkurflugvelli.

Framhald í máli Birnu ákveðið í dag


(1 klukkustund, 39 mínútur)
INNLENT Krafa héraðssaksóknara um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður tekin fyrir í héraðsdómi klukkan 15 í dag. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í 10 vikur, en saksóknari hefur heimild til að halda mönnum í varðhaldi í 12 vikur.

Seminar to quit smoking in remote Iceland


(1 klukkustund, 40 mínútur)
ICELAND Hornbjargsviti is one of the most remote places you can find in Iceland, located in the Hornstrandir, north part of the West Fjord. And evidently the place to go to quit smoking.

WOW air bætir við sjö nýjum vélum


(1 klukkustund, 45 mínútur)
VIÐSKIPTI WOW air bætir sjö nýjum Airbus flugvélum við ört vaxandi flota sinn. Floti félagsins mun þá telja 24 flugvélar í lok árs 2018.

Aflaverðmæti dróst saman um 12,1%


(1 klukkustund, 46 mínútur)
200 Samkvæmt bráðabirgðatölum nam aflaverðmæti íslenskra skipa 133 milljörðum króna á síðasta ári, saman borið við ríflega 151 milljarð árið 2015. Aflaverðmæti úr sjó hefur því minnkað um rúma 18 milljarða eða sem nemur 12,1% samdrætti á milli ára.

Ótvíræð hætta á sjávarflóðum fyrir byggð


(1 klukkustund, 52 mínútur)
INNLENT Öll eiga sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu það sameiginlegt að gera lítið af því að horfa til hækkunar yfirborðs sjávars af völdum loftslagsbreytinga við skipulag sitt, að sögn Auðar Magnúsdóttur hjá VSÓ ráðgjöf. Ótvíræð hætta sé þó á sjávarflóðum við ströndina sem geti haft áhrif á byggð.

FIFA hefur málsókn gegn Taylor (myndskeið)


(1 klukkustund, 52 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafið málsókn gegn Neil Taylor landsliðsmanni Wales í knattspyrnu fyrir brot hans á Seamus Coleman leikmanni írska landsliðsins í viðureign Wales og Írlands í undankeppni HM sem fram fór á föstudaginn.

Sveinn Aron kominn í leikbann


(2 klukkustundir, 2 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sveinn Aron Sveinsson hornamaður Valsmanna í handknattleik tekur út leikbann þegar Valur tekur á móti ÍBV í lokaumferð Olís-deildarinnar á þriðjudaginn.

Lifði á regnvatni og mosa í tvo mánuði


(2 klukkustundir, 11 mínútur)
ERLENT 21 árs sjómaður frá Filippseyjum horfði á frænda sinn veslast upp og deyja og þurfti sjálfur að lifa í tæpa tvo mánuði á regnvatni og mosa, sem óx á litla bátnum hans, þangað til honum var bjargað fyrr í þessum mánuði.

BL frumsýnir hönnunarverðlaunabíl


(2 klukkustundir, 15 mínútur)
BÍLAR Hyundai i30, sem hlaut á dögunum hönnunarverðlaun iF, verður frumsýndur næskomandi laugardag hjá Hyundai í Garðabæ.

Fleiri eldri einmana


(2 klukkustundir, 18 mínútur)
INNLENT Sá hópur eldri borgara sem upplifir einmanaleika hefur farið stækkandi frá árinu 2007. Árið 2012 voru 13% eldri borgara sem sögðust stundum eða oft hafa verið einmana samanborið við 17% árið 2016. Þetta kemur fram í könnun á greiningu á högum og líðan aldraðra á Íslandi árið 2016.

Framarar krækja í Þóreyju Rósu


(2 klukkustundir, 32 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Þórey Rósa Stefánsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram í sumar þegar samningur hennar við norska úrvalsdeildarliði Vipers Kristiansand rennur út. Þórey Rósa staðfesti við mbl.is að hún hafi gert þriggja ára samning við Fram en hún lék með liðinu áður en fór út í atvinnumennsku í handknattleik fyrir átta árum.

Fimm milljóna múrinn rofinn


(2 klukkustundir, 33 mínútur)
ERLENT Fjöldi þeirra sem flúið hafa styrjaldarástandið í Sýrlandi er nú kominn yfir fimm milljónir. Þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í dag.

Faldi kettlinga fyrir konunni sinni


(2 klukkustundir, 34 mínútur)
FÓLKIÐ Hinn 85 ára gamli tók að sér flækingskött án vitundar konu sinnar.

„Réðst að dómurum með óbótaskömmum“


(2 klukkustundir, 47 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Aganefnd HSÍ tók fyrir nokkur mál til úrskurðar á fundi sínum í vikunni. Eitt af þeim var málefni Einars Jónssonar þjálfara karlaliðs Stjörnunnar.
INNLENT Vegir eru greiðfærir á Suður- og Vesturlandi en hálkublettir eru á Holtavörðuheiði.
VIÐSKIPTI Sigurður Valur Sigurðsson hefur verið ráðinn sem markaðsstjóri hjá ráðstefnuborginni Reykjavík (Meet in Reykjavík).

Ætlaði að ganga til liðs við Ríki íslams


(3 klukkustundir, 4 mínútur)
ERLENT Ung dönsk kona situr í gæsluvarðhaldi í Kaupmannahöfn fyrir að hafa ætlað að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams. Tveir félagar hennar, 18 og 19 ára, eru einnig í haldi.

Með öskrandi ljón á bringunni


(3 klukkustundir, 4 mínútur)
FÓLKIÐ Ungstirnið Justin Bieber er sérlega hrifinn af húðflúrum, og skartar ansi mörgum slíkum víðsvegar um líkamann.

„Var að blóta út í loftið“


(3 klukkustundir, 19 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi fyrirliði argentínska landsliðsins í knattspyrnu segist hafa verið að blóta út í loftið og hafi ekki beint blótyrðum sínum til aðstoðardómarans en Messi var í fyrradag úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins.

Meintir hryðjuverkamenn handteknir í Feneyjum


(3 klukkustundir, 22 mínútur)
ERLENT Ítalska lögreglan handtók þrjá menn sem eru grunaðir um að tilheyra hryðjuverkahópi. Mennirnir voru handteknir í Feneyjum en auk þeirra er ungmenni í haldi lögreglu.

„Hundurinn“ er horfinn


(3 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND Valentína Björnsdóttir fór í tíu tíma Hydradermie lift-meðferð hjá Guinot. Í þessum síðasta þætti fáum við að sjá árangurinn sem er mjög mikill. Hún segist vera alsæl með árangurinn og að „hundurinn“ sé farinn.

„Oft er erfiðara að skrifa stutt“


(3 klukkustundir, 34 mínútur)
FÓLKIÐ „Ég var mjög upp með mér að vera valin í ár, því það eru svo margir góðir barnabókahöfundar hérlendis,“ segir Hildur Knútsdóttir rithöfundur, sem að beiðni IBBY á Íslandi skrifaði smásögu sem frumflutt verður í grunnskólum landsins í dag kl. 9.10 til þess að halda upp á dag barnabókarinnar.

Cazorla spilar ekki meira


(3 klukkustundir, 37 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla leikmaður Arsenal spilar ekki meira á þessu tímabili. Þetta staðfesti Arsene Wenger knattspyrnustjóri Lundúnaliðsins á vikulegum fundi með fréttamönnum í dag.

Hjúkrunarfræðingar flykkjast í flugfreyjuna


(3 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Hjúkrunarfræðinga vantar í 6 til 8 stöðugildi hjá Reykjavíkurborg í heimahjúkrun og á hjúkrunarheimilin Droplaugarstaði og Seljahlíð. Einnig er skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum í sumarafleysingar. Reykjavíkurborg hefur auglýst í marga mánuði en án árangurs.

Ók inn í ráðhúsið og lést


(3 klukkustundir, 54 mínútur)
ERLENT Ökumaður bifreiðar lést er hann ók bifreiðinni inn í ráðhúsið í Stokkhólmi rúmlega tvö í nótt. Ekki er vitað hvað manninum gekk til en skömmu áður hafði lögreglan gefið honum merki um að stoppa.

Alfreð án mikilvægs leikmanns


(4 klukkustundir, 7 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Kiel, varð fyrir áfalli þegar ljóst varð að þýski landsliðsmaðurinn Steffen Weinhold er meiddur og getur ekki tekið þátt í stórleiknum við Rhein-Neckar Löwen í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld.

H&M kynnir nýtt tískuvörumerki


(4 klukkustundir, 9 mínútur)
VIÐSKIPTI Sænski fatarisinn Hennes og Mauritz hefur í dag tilkynnt áform um að hleypa af stokkunum áttunda tískuvörumerkinu í eigu fyrirtækisins, á sama tíma og aðstæður á mörkuðum í Bandaríkjunum í Mið-Evrópu hafa að undanförnu skert tekjur þess.

Hætta að reykja á hjara veraldar


(4 klukkustundir, 16 mínútur)
INNLENT „Þarna verðum við að þrauka þessa daga og það þarf ansi mikla skuldbindingu að ákveða að fara á hjara veraldar til að takast á við verkefnið að hætta að reykja,“ segir Valgeir Skagfjörð, leikari og markþjálfi.

Stórveldið er mætt til leiks í Firðinum


(4 klukkustundir, 29 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hafnarfjörður hefur verið endalaus uppspretta af góðu handboltafólki í gegnum tíðina og viðureignir FH og Hauka eru nánast undantekningarlaust frábær skemmtun. Sú varð einnig raunin að Ásvöllum í gær, þegar FH steig risastórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sætum sigri 30:28.

50 króna seðill seldist á þrjár milljónir


(4 klukkustundir, 37 mínútur)
INNLENT Fágætur 50 króna seðill seldist á dögunum fyrir um þrjár milljónir króna og fengu færri en vildu. Seðillinn var gefinn út fyrir ríkissjóð Íslands árið 1925. Kristján X.

Stórbruni í Kristiansand


(4 klukkustundir, 54 mínútur)
ERLENT Fjórir slösuðust í miklum eldsvoða í fjölbýlishúsi í miðborg Kristiansand í morgun. Búið er að bjarga nokkrum út úr brennandi húsinu en óvíst er hvort fleiri séu þar inni en alls eru 18 með heimilisfesti í húsinu við Tollbodgata.

Vængbrotið lið United


(4 klukkustundir, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Það verður vængbrotið lið Manchester United sem tekur á mót WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn.
INNLENT Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald þungmálma og PAH efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá fyrirtækinu.

Yfir 50 norsk ungmenni handtekin


(5 klukkustundir, 6 mínútur)
ERLENT Norska lögreglan hefur handtekið 53 ungmenni, flest á aldrinum 16-20, í aðgerðum sem beinast gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Fólkið var handtekið í skólum og á heimilum sínum í nágrenni höfuðborgarinnar fyrr í vikunni.

Westbrook skrifaði nýjan kafla


(5 klukkustundir, 20 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Russell Westbrook skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar í körfuknattleik í nótt þegar Oklahoma City Tunder bar sigurorð af Orlando Magic, 114:106.

Þæfingur á heiðum


(5 klukkustundir, 32 mínútur)
INNLENT Vegir eru greiðfærir á Suður- og Vesturlandi en hálkublettir eru þá á Holtavörðuheiði. Á Vestfjörðum er eitthvað um hálku eða snjóþekja á fjallvegum en þæfingur er á Steingrímsfjarðarheiði og Trostansfirði.

Búin að losa sig við kærastann


(5 klukkustundir, 34 mínútur)
FÓLKIÐ Raunveruleikastjarnan Kris Jenner er sögð hafa slitið sambandi sínu við Corey Gamble, en þau byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2014. Talsverður aldursmunur er á Jenner og Gamble, raunveruleikastjarnan er 61 árs en Gamble 33 ára.

Dottnar niður í neðsta flokk


(5 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni Evrópumótsins 2018 og hefur liðið fallið niður um einn flokk síðan dregið var í undankeppni EM 2016.

Spáð allt að 35 m/s


(5 klukkustundir, 34 mínútur)
INNLENT Spáð er austanstormi (meira en 20 m/s) undir Eyjafjöllum og austur í Öræfasveit í dag, en vindhviður geta náð 35 m/s. Búast má við talsverðri úrkomu austan Öræfa seinni partinn.

Lloyd's of London til Brussel


(5 klukkustundir, 42 mínútur)
VIÐSKIPTI Tryggingarfélagið Lloyd's of London ætlar að opna skrifstofu í Brussel árið 2019 vegna Brexit, að því er fram kom í afkomutilkynningu félagsins sem birt var í morgun. Í gær hófst formlegt útgönguferli Breta úr Evrópusambandinu.

Óprúttinn leigusali í gæsluvarðhald


(5 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT Þekktur svikahrappur hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Saksóknari handtekinn í fíkniefnamáli


(6 klukkustundir, 4 mínútur)
ERLENT Bandaríska alríkislögreglan hefur handtekið mexíkóskan saksóknara sem er grunaður um aðild að glæpahring sem framleiddi og seldi ólögleg eiturlyf, svo sem heróín og kókaín, til Bandaríkjanna.

Bann við tilskipun Trump framlengt


(6 klukkustundir, 33 mínútur)
ERLENT Bandarískur alríkisdómari á Hawaii hefur framlengt um óákveðið tíma bann við tilskipum Donald Trump Bandaríkjaforseta varðandi komu fólks frá sex ríkjum til landsins.

Rassaæfingin sem þú þarft að gera


(6 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND Froskalyftan er ein góð rassaæfing til þess að fá stinnan rass.
MATUR Í stað þess að skrifa niður hvað hún borðaði tók hún mynd­ir. Þetta er það sem gerðist í kjöl­farið:

Seldur á undirverði


(7 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Verðmat sem Icora Partners gerði fyrir hóp lífeyrissjóða á Arion banka bendir til að vogunarsjóðirnir fjórir sem keyptu 29% hlut í bankanum fyrr í þessum mánuði hafi fengið hlutinn á undirverði.

Kærir tvo menn fyrir fjársvik


(7 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Áslaug Björt Guðmundardóttir, bókaútgefandi, hyggst leggja fram kæru vegna fjársvika, en bókakassar í hennar eigu fundust á víðavangi í vikunni. Kom fundurinn henni í opna skjöldu.

Spurði 14 spurninga sama dag


(7 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Undanfarna daga hefur fyrirspurnum rignt yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar á Alþingi. Í þessari og síðustu viku hafa alþingismenn lagt fram 53 fyrirspurnir til ráðherranna og óskað eftir munnlegum eða skriflegum svörum.

Boðar lækkun virðisaukaskatts


(7 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Undir lok þessarar viku hyggst ríkisstjórnin kynna hugmyndir að lækkun hins svokallaða almenna þreps virðisaukaskattskerfisins sem í dag stendur í 24%. Það var síðast lækkað úr 25,5% í ársbyrjun 2015.

Margoft bent Þjóðskrá á áhættuna


(7 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Pósturinn segir að fyrirtækið hafi margoft bent Þjóðskrá á að ekki sé æskilegt að senda vegabréf með almennum bréfapósti.

Ekkert helíum í blöðrur


(7 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT „Aðallega er þetta táknrænt en vissulega er helíum sjaldgæf gastegund og fer þverrandi,“ segir Kristinn Andersen, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, en hann situr í umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar sem leggur til að stofnanir bæjarins hætti að nota helíum í gasblöðrur.

Hafa til loka maí til að semja


(7 klukkustundir, 4 mínútur)
200 Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segist hóflega bjartsýnn á að fyrirtækið nái samningi við Akraneskaupstað á næstu mánuðum sem tryggi áframhaldandi vinnslu botnfisks í bæjarfélaginu.
Meira píla