Fréttir vikunnar


FÓLKIÐ Grínistinn Bill Cosby og leikstjórinn Roman Polanski sitja enn í Bandarísku kvikmyndaakademíunni ólíkt framleiðandanum Roman Polanski sem var rekinn eftir að ásakanir í garð hans komu fram.
SMARTLAND Söngkonan Salka Sól varð fyrir alvarlegu andlegu ofbeldi sem þróaðist út í líkamlegt ofbeldi. Hún segir að þetta hafi haft mikil áhrif á líf hennar
ÍÞRÓTTIR Frakkinn Laurent Blanc, fyrrverandi þjálfari franska knattspyrnuliðsins Paris SG, er sagður vera efstur á óskalistanum hjá bandaríska knattspyrnusambandinu að taka við þjálfun karlalandsliðsins.
ERLENT Bandarísk kona sem, ásamt eiginmanni og þremur börnum, var bjargað úr höndum Pakistana í síðustu viku, hefur verið flutt á sjúkrahús. Eiginmaður konunnar, Kanadamaðurinn Joshua Boyle, sagði AP frá þessu í tölvupósti.
ÍÞRÓTTIR Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City rak í gær knattspyrnustjórann Craig Shakespeare úr starfi aðeins fjórum mánuðum eftir að hafa gert við hann þriggja ára samning.
BÍLAR Borgarstjórinn í París hefur hafið stríð á hendur einkabílnum í borginni - og reyndar atvinubílum einnig. Boðar hún bann við dísilbílum upp úr 2020 og bensínbílnum í síðasta lagi 2030. Hún segir það ekki lengur móður meðal borgarbúa að eiga eigin bíl.
VIÐSKIPTI Leiðandi hagvísir Analytica (e. Composite Leading Indicator) hækkaði í september annan mánuðinn í röð, nú um 0,6%.

„Við erum öll Jordi“


(34 mínútur)
ERLENT Um 200.000 manns söfnuðust saman í Barcelona í gær til að mótmæla handtöku tveggja leiðtoga katalónskra aðskilnaðarsinna.
VIÐSKIPTI Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað svipað undanfarna tvo mánuði en hækkunin er minni en mánuðina á undan. Árshækkunin er 19,6%.

Hvernig svarar Chelsea?


(48 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Englandsmeistarar Chelsea og Manchester United geta í kvöld stigið stórt skref í átt að 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Manchester United sækir Benfica heim í Lissabon. Chelsea tekur á móti Roma en líkt og United hefur Chelsea unnið báða leiki sína en Roma er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig.
FÓLKIÐ Leikkonan og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir hefur leikið í fjölmörgum leikritum og kvikmyndum hérlendis. Hún hefur líka starfað töluvert í sjónvarpi eða fyrst sem Silvía Nótt og síðar í öðrum skemmtiþáttum eins og Ísland Got Talent.
ERLENT Ráðgátan er leyst – öryggsivörðurinn Jesus Campos er kominn fram. Þannig hefst frétt Los Angeles Times í gærkvöldi en Campos er sá sem árásarmaðurinn skaut á hótelinu í Las Vegas áður en hann skaut 58 manns til bana og særði tugi. Margir þeirra eru enn á sjúkrahúsi og í lífshættu.

Sá leikinn allt öðruvísi


(1 klukkustund, 14 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Mér finnst ég ekki hafa gert neitt svakalega dramatískt miðað við hvað stökkið upp á við í mínum leik hefur verið stórt. Ég tók þennan andlega þátt, sem hefur strítt mér allt of lengi, bara föstum tökum.

Arnór Þór næst markahæstur


(1 klukkustund, 16 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Bergischer, er í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn í þýsku B-deildinni í handknattleik karla. Arnór Þór hefur skorað 73 mörk, þremur mörkum færri en Savvas Savvas, leikmaður Hildesheim.

Íslenski hesturinn slær í gegn á netinu


(1 klukkustund, 16 mínútur)
INNLENT Myndband sem kynnir gangtegundir íslenska hestsins hefur slegið í gegn á Facebook. Um miðjan dag í gær höfðu um 600 þúsund manns um allan heim skoðað myndbandið á sex dögum, tæplega 10 þúsund manns líkað við það, því hafði verið deilt 6.400 sinnum og rúmlega 2 þúsund skrifað athugasemdir.

Meistararnir til Grindavíkur


(1 klukkustund, 24 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Bikarmeistarar Keflavíkur fara til Grindavíkur í fyrstu umferð Maltbikars kvenna í körfuknattleik en dregið var í gær. Ekki er um hefðbundin 16 liða úrslit að ræða þar sem liðin eru einungis 13 talsins.

Skráð á mót í Abú Dabí


(1 klukkustund, 31 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Valdís Þóra Jónsdóttir, Íslandsmeistari úr Leyni, er skráð til leiks á móti sem fram fer í Abú Dabí og hefst 1. nóvember næstkomandi. Mótið sem um ræðir er Opna Fatima Bint Mubarak-mótið á Saadiyat Beach-vellinum og er mótið hluti af Evrópumótaröðinni.

Vill styrkja félagslegu stoðina


(1 klukkustund, 34 mínútur)
INNLENT Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að kosningarnar í haust snúist einkum um aukinn jöfnuð og lífskjör venjulegs fólks. Þá þurfi að blása til stórsóknar í menntamálum til þess að mæta þeim áskorunum sem stafræna tæknibyltingin hafi í för með sér.

70-80 horfið á 97 árum


(1 klukkustund, 37 mínútur)
INNLENT Saknað - Íslensk mannshvörf 1930-2018 er vinnuheiti bókar Bjarka H. Hall sem á að koma út á seinni hluta næsta árs. Bjarki hefur unnið að ritun bókarinnar í frístundum sínum.

Sigur Liverpool gegn KR ekki lengur met


(1 klukkustund, 48 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tottenham tók stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið sótti stig á heimavöll Evrópumeistaranna, Real Madrid. Þá gjörsigraði Liverpool slóvenska liðið Maribor, 7:0, og 5:0-sigur Liverpool gegn KR er því ekki lengur stærsti útisigur liðsins í Evrópukeppni.

Breytt notkun bílastæða við Kjarvalsstaði


(1 klukkustund, 57 mínútur)
INNLENT Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að almenn bifreiðastæði við Kjarvalsstaði verði eftirleiðis eingöngu ætluð fólksbílum. Þetta var gert að fengnum tillögum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

Meistararnir töpuðu eftir dramatík


(2 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR NBA-deildin í körfubolta karla hófst með tveimur stórleikjum í nótt. Golden State Warriors sem er ríkjandi meistari hóf titilvörn sína með 122:121 tapi gegn Houston Rockets. Þá lagði Clevland Cavaliers, sem laut í lægra haldi gegn Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð, Boston Celtics að velli. Lokatölur urðu 102:99 Cleveland Cavaliers í vil. 

Dótturfélag selt á 12 milljarða


(2 klukkustundir, 11 mínútur)
VIÐSKIPTI Icelandic Group hefur undirritað samning um sölu á Seachill, dótturfélagi sínu í Bretlandi. Kaupandi er breska matvælafyrirtækið Hilton Food Group. Heildarvirði Seachill í viðskiptunum nemur um 12 milljörðum króna, 84 milljónum punda.

Skotmörkin voru stjórnmálamenn og moskur


(2 klukkustundir, 15 mínútur)
ERLENT Öfgahópurinn sem var handtekinn í Frakklandi í gær ætlaði sér að ráðast á stjórnmálamenn og moskur. Meðal skotmarka eru talsmaður ríkisstjórnarinnar og leiðtogi þeirra sem eru lengst til vinstri í frönsk­um stjórn­mál­um, Jean-Luc Melenchon.

Nú viljum við breyta til


(2 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur gengið frá þriggja ára samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg og mun hann ganga til liðs við félagið næsta sumar.

Of feit eða fullkomlega ríðuleg


(2 klukkustundir, 34 mínútur)
FÓLKIÐ Þegar Jennifer Lawrence kvartaði yfir því að verið væri að setja út á holdafar hennar fannst framleiðanda það líka skrítið enda leit hún út fyrir að fullkomlega ríðuleg.

Dressið sem fær sólina til þess að fölna


(2 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND Blake Lively kom fram í sjö mismunandi dressum sama daginn. Það þarf varla að spyrja að því hvort karlkyns leikari hefði gert hið sama.

Stór skjálfti við Grímsey


(2 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig varð við Grímsey klukkan sex í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur verið eitthvað um skjálfta á þessum slóðum í nótt en annar skjálfti mældist 2,9 stig um hálffimmleytið í nótt.

Bálhvasst í hviðum


(2 klukkustundir, 55 mínútur)
INNLENT Mjög hvasst er í hviðum á Reykjanesbraut, Kjalarnesi, við Hafnarfjall, á norðanverðu Snæfellsnesi og undir Eyjafjöllum til kvölds, en í Mýrdal og Öræfum á morgun. Hviður gætu farið yfir 30 m/s.

Völd Xi aukast enn


(3 klukkustundir, 17 mínútur)
ERLENT Flokksþing kínverska Kommúnistaflokksins hófst í morgun og er talið að völd Xi Jinping, forseta Kína, sem er álitinn valdamesti leiðtogi landsins frá því að Maó formaður og síðar Deng Xiaoping sátu við stjórnartaumana, aukist enn frekar á þinginu.

Með fíkniefni á Langholtsvegi


(3 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Lögreglan stöðvaði bifreið við Langholtsveg um hálftvö í nótt og fann lögreglumaður sterka fíkniefnalykt koma úr bifreiðinni. Ökumaðurinn afhenti þá lögreglunni fíkniefni sem hann var með á sér.

Ekki gleyma aðstæðum fólks


(3 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Stuðningsfjölskyldur og hvernig Akureyri hefur tekið á móti flóttafólki er til mikillar fyrirmyndar, segir Angelea Panos, doktor í sálfræði, sem hefur unnið með stjórnvöldum undanfarinn mánuð við að fræða þá sem koma að móttöku flóttafólks á Íslandi.

Sprenging á lögreglustöð í Svíþjóð


(3 klukkustundir, 47 mínútur)
ERLENT Öflug sprengja sprakk í anddyri lögreglustöðvarinnar í Helsingborg á Skáni skömmu eftir miðnætti að staðartíma, rúmlega 22 í gærkvöldi að íslenskum tíma. Enginn slasaðist í sprengingunni og leitar lögregla vitna að atburðinum.

Furða sig á lyfjaútgáfu til barna


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Formenn Barnageðlæknafélagsins og Barnalæknafélagsins furða sig báðir á tölum sem birtar eru á vef Landlæknisembættisins um lyfja- og geðlyfjaútgáfu fullorðinslyfja fyrir börn.

Vísbendingar um kólnun í hagkerfinu


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
VIÐSKIPTI Karl Sigurðsson, sérfræðingur á Vinnumálastofnun, segir farið að hægja á fjölgun starfa. Það komi fram í því að atvinnuleysið sé hætt að minnka jafn hratt og undanfarið.

Börkur NK með „feita og flotta síld“


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
200 Búið er að veiða um 47 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld á vertíðinni, samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Þá eru óveidd um 54 þúsund tonn, en ágætlega hefur veiðst síðustu daga.

Skilar 70% meira en 2009


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Tekjuskattur einstaklinga skilaði 160,6 milljörðum króna í fyrra. Það er um 70% meira en árið 2009, þegar skatturinn skilaði 94,7 milljörðum. Tölurnar eru á verðlagi hvors árs.

Sala á kindakjöti eykst um 8,5%


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Sala á kindakjöti hefur aukist um rúm 8% á milli ára. Sala hefur einnig aukist á alifuglakjöti og nautgripakjöti en sala á svínakjöti dregist saman.

Áföll í æsku hafa áhrif á geðheilsu


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Færri komust að en vildu á ráðstefnu Geðhjálpar, Börnin okkar!, sem haldin var í gær á Grand hóteli. Ráðstefnugestir voru um 400 talsins og var hætt að taka við bókunum á ráðstefnuna á föstudaginn var.

Miklabraut mánuði á eftir áætlun


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Framkvæmdir á Miklubraut við Klambratún í Reykjavík eru heldur á eftir upphaflegri áætlun að sögn Þórs Gunnarssonar verkefnastjóra.

Færri vörur bera tolla hér en í ESB


(4 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Mun fleiri tollskrárnúmer hér á landi bera engan almennan toll borið saman við fjölda tollskrárnúmera í ríkjum ESB og í hinum EFTA-ríkjunum. Þá er meðaltollur lægri hér á landi en í nágrannalöndunum.

Byrja daginn á að fá sér edik


(4 klukkustundir, 34 mínútur)
MATUR Þar sem við fylgjumst vel með á samfélagsmiðlum fór það ekki fram hjá okkur að Victoria Beckham deildi morgunverði fjölskyldunnar með alheiminum um helgina og þar kennir ýmissa grasa.
INNLENT Húsfyllir var á íbúafundi í Bæjarbíói í kvöld þar sem umferðaröryggi í og við Reykjanesbrautina var rætt. Í fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að fundargestir hafi spurt margs, enda brautin fyrirferðamikið mannvirki sem kljúfi bæjarfélagið þvert og endilangt.

Kom út úr skápnum á brúðkaupsdaginn


(9 klukkustundir, 35 mínútur)
SMARTLAND Það eru ýmsar ástæður fyrir því að fólk skilur konur og menn eftir upp við altarið. Sumir átta sig á göllum tilvonandi maka síns á meðan aðrir skilja sjálfa sig betur.

Trump birtir myndband af múrnum


(9 klukkustundir, 39 mínútur)
ERLENT Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í kvöld myndband á Twitter-síðu sinni sem hann segir sýna frumgerð múrsins sem rísa eigi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Þá setti alríkisdómarinn á Hawaii lögbann á ferðabann Trumps í kvöld, en um er að ræða þriðju tilraun Trump til að banna ferðalög íbúa 7 múslimaríkja til Bandaríkanna.

Ótrúlegur leikur fyrir áhorfendur


(9 klukkustundir, 55 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Þetta var kannski ótrúlegur leikur fyrir áhorfendur og jafnvel leikmennina en ekki fyrir þjálfarana,“ sagði Jussi Sipponen, spilandi aðalþjálfari SA Víkinga, eftir dramatískan 8:7 sigur gegn Esju í framlengdum leik liðanna í Hertz-deild karla í íshokkí í kvöld. „Þú getur ekki hleypt inn 7-8 mörkum á þig, það er einfaldlega of mikið,“ bætti hann við.
ERLENT Hann var pyntaður, seldur í þrældóm í þrígang og er enn í dag ofsóttur af minningum um að hafa séð frænda sinn drukkna. Átján ára gamli Bangladessbúinn Khaled Hossain óttast að hann muni aldrei jafna sig á þeim áföllum sem hann varð fyrir á leið sinni til Evrópu.

Norðmenn semja lag til íslenska landsliðsins


(10 klukkustundir, 27 mínútur)
ERLENT Lagið „Allt fyrir Ísland“, gjöf Norðmanna til íslensku þjóðarinnar og fótboltalandsliðsins frækna, var frumflutt í norsku sjónvarpi í gærkvöldi og má sjá hér hvernig til tókst.

Flottasta vítakast sögunnar? (myndband)


(10 klukkustundir, 34 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hinn 18 ára gamli Norðmaður Espen Smeplass tók óvenjulegt en ansi flott vítakast fyrir Herkules gegn Nærbø í norsku B-deildinni í handbolta á dögunum. Hann gerði sér lítið fyrir og skaut um leið og hann fór í heljarstökk aftur á bak.

Weinstein varð brjálaður við höfnunina


(10 klukkustundir, 41 mínútur)
ERLENT Breska leikkonan Lena Headey, sem leikur Cersei Lanister í þáttunum Game of Thrones, hefur nú bæst í hóp þeirra leikkvenna sem hafa sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni. Þá hefur Reese Witherspoon lýst því er leikstjóri misþyrmdi henni 16 ára gamalli.

Kristján áfram með ÍBV


(10 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnudeild ÍBV sendi frá sér tilkynningu í kvöld þess efnis að Kristján Guðmundsson verði áfram þjálfari karlaliðsins þrátt fyrir sögusagnir um annað.

Stórleikur Ómars dugði ekki til


(11 klukkustundir, 8 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Aarhus er úr leik í danska bikarnum í handbolta eftir 37:32 tap á útivelli gegn GOG í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Aarhus og skoraði níu mörk, Sigvaldi Guðjónsson skoraði tvö og Róbert Guðmundsson skoraði eitt mark.

Önnu Frank hrekkjavökubúningur vekur reiði


(11 klukkustundir, 24 mínútur)
ERLENT Hrekkjavökubúningur sem á koma börnum og unglingum í gervi gyðingastúlkunnar, Önnu Frank, eins frægasta fórnarlambs helfararinnar, hefur verið gagnrýndur mikið á samfélagsmiðlum frá því að hann birtist fyrst sem hluti af búningaúrvali netverslana fyrir hrekkjavökuna.

Þurfum að fjölga góðu köflunum


(11 klukkustundir, 31 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Það voru að sjálfsögðu kostir og gallar í okkar leik,” sagði Þóra Guðný Arnarsdóttir, en hún skoraði fimm mörk fyrir Gróttu þegar liðið tók á móti Stjörnunni í kvöld. Stjarnan vann öruggan sigur, 25:35, en Slavica Mrkikj var markahæst hjá Gróttu með sjö mörk.

SA Víkingar unnu í framlengingu


(11 klukkustundir, 31 mínútur)
ÍÞRÓTTIR SA vann Esju í æsispennandi, framlengdum leik, 8:7, í Skautahöllinni í Laugardal í Hertz-deild karla í íshokkí í kvöld.

Saunders hlýtur Man Booker-verðlaunin


(11 klukkustundir, 34 mínútur)
ERLENT Bandaríski rithöfundurinn George Saunders hlaut í dag Man Booker-verðlaunin fyrir skáldsögu sína Lincoln in the Bardo. Saunders er þar með annar bandaríski rithöfundurinn til að hljóta þessi 50.000 punda verðlaun.

Ítrekar fyrirspurn um yfirhylmingu kynferðisbrota


(11 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur ítrekað fyrirspurn sína til dómsmálaráðherra um viðurlög við því að hylma yfir kynferðisafbrot, en 15 virkra daga lögbundinn frestur til að svara fyrirspurninni er liðinn.
ÍÞRÓTTIR „Okkar leikur var ekkert rosalega góður,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar eftir að liðið lagði Gróttu með 10 mörkum í Olís-deildinni í kvöld.

Fínn leikur Arnórs dugði ekki til


(11 klukkustundir, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR B-deildarlið Bergischer fékk Wetzlar, sem leikur í A-deildinni, í heimsókn í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Eftir spennandi leik hafði Wetzlar betur, 28:27. Arnór Þór Gunnarsson átti fínan leik í liði Bergischer og skoraði fimm mörk en það dugði ekki til.
ÍÞRÓTTIR Íslendingaliðið West Wien vann nauman 29:28-sigur á Krems, 29:28 í austurrísku A-deildinni í handbolta í dag. Viggó Kristjánsson átti mjög fínan leik hjá West Wien og skoraði sjö mörk og Ólafur Bjarki Ragnarsson bætti við einu.

Þögnin rofin um allan heim


(12 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT „Það sem er að gerast núna er að þetta er að vissu leyti endurtekning á byltingunni sem átti sér stað hér 2015,“ segir Helga Lind Mar, talsmaður Druslugöngunnar. Að hennar mati má segja að #metoo byltingin sé í raun hnattvæðing þöggunarbyltingarinnar sem varð hér á landi árið 2015.

Weinstein segir sig úr stjórn


(12 klukkustundir, 7 mínútur)
VIÐSKIPTI Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur sagt sig úr stjórn Weinstein Company að því er Reuters fréttastofan hefur eftir heimildamanni nánum framleiðandanum. Weinstein á yfir höfði sér ásakanir um að hafa áreitt og misþyrmt fjölda kvenna kynferðislega yfir rúmlega þrjátíu ára tímabil.

Öruggt hjá Stjörnunni gegn Gróttu


(12 klukkustundir, 19 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Stjarnan vann öruggan 35:25-útisigur á Gróttu í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan hafði yfirhöndina allan tímann og var staðan í hálfleik 17:10.

Valur fór illa með Fjölni


(12 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Valskonur fóru illa með nýliða Fjölnis er liðin mættust í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var aldrei spennandi og lauk honum með 36:14-sigri Vals.

Senda meðmælendalistann til lögreglu


(12 klukkustundir, 28 mínútur)
INNLENT Meðmælendalista Íslensku þjóðfylkingarinnar vegna framboðs flokksins í Suðurkjördæmi verður vísað til lögreglu. Þetta staðfesti Ólafía Ingólfsdóttir, formaður kjörstjórnar Suðurkjördæmis, í samtali við mbl.is og sagði ákvörðunina hafa verið tekna á fundi yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis nú síðdegis.

Kristján og Guðmundur nálgast efstu deild


(12 klukkustundir, 32 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Kristján Flóki Finnbogason og Guðmundur Kristjánsson og liðsfélagar þeirra hjá norska B-deildarliðinu Start eru komnir ansi nálægt sæti í efstu deild eftir 4:2-sigri á Ranheim á heimavelli í dag.

Svona áttu að segja manneskju upp


(12 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND Já það er til góð leið til þess að segja upp. Þótt að fréttirnar séu slæmar fyrir hinn aðilann þá er hægt að gera slæmt skárra.

Liverpool skoraði sjö - Jafnt í Madríd


(12 klukkustundir, 44 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool fór á kostum gegn Maribor á útivell í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld og burstaði slóvenska liðið, 7:0. Mohamed Salah og Roberto Firminho skoruðu tvö mörk hvor fyrir Liverpool og Philippe Coutinho, Alex Oxlade-Chamberlain og Trent Alexander-Arnold skoruðu hin mörkin.

McCain óttast ekki Trump


(12 klukkustundir, 45 mínútur)
ERLENT Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er aftur kominn í opinberar deilur við öldungardeildarþingmanninn John McCain. Trump hótaði honum í raun hálfpartinn í útvarpsviðtali í dag eftir að sá síðarnefndi sakaði hann um falska þjóðernishyggju í ræðu á mánudag.

Segja meirihlutann misnota aðstöðu sína


(12 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Minnihlutinn í borgarstjórn gerir athugasemdir við bækling um húsnæðismál sem dreift var inn á öll heimili í Reykjavík í morgun. Vilja fulltrúar minnihlutans meina að meirihlutinn sé að misnota aðstöðu sína í aðdraganda alþingiskosninga til að kynna áherslur sínar í húsnæðismálum.

Kjóstu til að komast í kosningapartý ársins


(12 klukkustundir, 58 mínútur)
INNLENT Til að komast i eitt flottasta kosningapartý landsins þarftu að kjósa. Og sanna það með sjálfu af sér á kjörstað.

Frelsarinn á flöskum fyrir jólin


(13 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Frelsarinn, Almáttugur, Heims um bjór, Askasleikir og Hurðaskellir eru meðal þeirra bjórtegunda sem rata munu í hillur Vínbúðanna þann 15. nóvember. Koma jólabjórsins vekur jafnan mikla athygli. Fyrir þessi jóli verða rúmlega 40 tegundir í sölu og á ÁTVR von á að salan nemi milli 700-800.000 lítra.

Hef gaman af því að grúska


(13 klukkustundir, 17 mínútur)
200 Ólafur Ragnarsson hefur haldið úti bloggsíðu um íslensk kaupskip síðan 2009. Á síðunni, Fragtskip Óla Ragg, sem finna má á slóðinni www.fragtskip.123.is, er að finna hafsjó af fróðleik.

Rafmagnslaust


(13 klukkustundir, 18 mínútur)
INNLENT Rafmagn fór af stórum hluta Kópavogs, m.a. á Kársnessvæðinu um áttaleytið í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum er um bilun í háspennulínu að ræða.

Trump fellur á lista Forbes


(13 klukkustundir, 36 mínútur)
VIÐSKIPTI Donald Trump hefur fallið um 92 sæti á lista Forbers yfir ríkasta fólk Bandaríkjanna. Eignir forsetans hafa minnkað um 600 milljón bandaríkjadollara frá því að listinn var síðast uppfærður en Trump er nú í 248. sæti listans.

Síldarlýsi út á salatið?


(13 klukkustundir, 36 mínútur)
INNLENT Íslenski Sjávarklasinn bauð til viðburðarins „Matur & nýsköpun“ síðdegis. Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri klasans mætti í beinu framhaldi í Magasínið á K100 til að segja frá því nýjasta sem íslenskir matarfrumkvöðlar hafa verið að framleiða og þróa. Vörur sem nú eru komnar á markað.

Humarpasta skartgripadrottningarinnar


(13 klukkustundir, 49 mínútur)
MATUR Íris Björk Tanya Jónsdóttir skartgripahönnuður og eigandi Vera design kann að njóta lífsins. Hún elskar kampavín, guðdómlegt skart og góðan mat. Á dögunum deildi hún mynd á samfélagsmiðlum af veislu sem hún útbjó handa kærastanum og við urðum að fá uppskriftina.

Uppáhalds er undirspilið


(13 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT „Stemningin var frábær. Fólk kunni lögin, söng með og fór að dansa og dilla sér. Þetta gerist ekki betra,“ segir Gunnar Þórðarson tónlistarmaður. Nú um helgina var á Hótel Grímsborgum, sem er fyrir austan fjall, fyrsta skemmtunin í tónleikaröðinni Uppáhalds, þar sem flutt eru nokkur af lögum Gunnars sem Þorsteinn Eggertsson hefur gert texta við.

Allar þjóðlendur á einum stað


(13 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT „Þetta eru gögn sem við höfum safnað héðan og þaðan,“ segir Daði Björnsson, landfræðingur hjá Loftmyndum, um nýja þekju sem bætt hefur verið við kort fyrirtækisins á vefnum map.is. Þar má í fyrsta sinn sjá á einum stað upplýsingar um þjóðlendur landsins. Skotveiðimenn fagna kortinu.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?


(14 klukkustundir, 24 mínútur)
INNLENT Þær voru margar og fjölbreyttar starfsgreinarnar sem kynntar voru nemendum í 8. og 10. bekk grunnskólanna á Suðurnesjum í liðinni viku, samtals 108. Kynningin er mikilvæg til að auka starfsvitund og skerpa framtíðarsýn ungs fólks.

Búnir að ná Raqqa á sitt vald


(14 klukkustundir, 29 mínútur)
ERLENT Sýrlenskar hersveitir sem njóta stuðnings Bandaríkjahers hafa náð borginni Raqqa á sitt vald. BBC segir þar með hafa verið bundin enda á þriggja ára stjórnartíð hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í borginni, en hún var lengi eitt þeirra helsta vígi í Sýrlandi.

Fríverslun forsenda farsældar Íslands


(14 klukkustundir, 44 mínútur)
INNLENT Forsenda þeirrar velmegunar sem Ísland hefur notið til þessa er fríverslun. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi Félags atvinnurekenda í morgun þar sem fjallað var um fyrirhugaða útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sagði ráðherrann Ísland vera skólabókardæmi um mikilvægi fríverslunar.

Í farbanni vegna gruns um smygl á fólki


(14 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að karlmaður sem grunaður er um smygl á fólki sæti farbanni allt til föstudagsins 10. nóvember næstkomandi. Við komu mannsins hingað til lands fundust á honum skilríki annars fólks, í tösku, sem hann sagðist svo ekki eiga.

Lögbannsmál geta tekið nokkrar vikur


(14 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Næsta skref í lögbannsmálinu er að Glitnir HoldCo fái útgefna réttarstefnu hjá héraðsdómi en frestur til að fá stefnu útgefna er vika. Engin gögn eru til um meðaltíma málsmeðferðar í lögbannsmálum.

Frysta ástand meðan málið er hjá dómstólum


(15 klukkustundir, 10 mínútur)
INNLENT Með því að fallast á lögbannskröfu er embætti sýslumanns að frysta tiltekið ástand á meðan að málið er til meðferðar hjá dómstólum. Þetta segir í yfirlýsingu frá Þórólfi Halldórssyni, sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, vegna lögbanns sem lagt var á fréttir Stundarinnar og Reykjavík Media sem unnar voru úr gögnum sem komu innan úr Glitni.

Varð fyrir kynferðislegu ofbeldi níu ára


(15 klukkustundir, 14 mínútur)
FÓLKIÐ Leikkonan America Ferrera var ekki gömul þegar hún var aðeins níu ára þegar hún varð fyrir kynferðislegu ofbeldi. Bylgja fór um samfélagsmiðla í gær undir myllumerkinu Meetoo

Valur var það eina í stöðunni


(15 klukkustundir, 16 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Ég frétti aðeins af þessu í gær og svo fór þetta á fullt í dag. Þetta kláraðist á stuttum tíma," sagði Ívar Örn Jónsson, nýjasti liðsmaður Íslandsmeistara Vals. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Valsmenn, en hann kemur til liðsins frá Víkingi R. þar sem hann var í fimm ár. Fann Ívar fyrir áhuga á fleiri stöðum?

Gamli Iðnaðarbankinn jarðsunginn


(15 klukkustundir, 24 mínútur)
INNLENT Stórhýsi Iðnaðarbankans við Lækjargötu 12, sem reis á árunum 1959-1963, verður jarðsungið á fimmtudaginn kl. 18. „Okkur langar að heiðra minningu byggingarinnar,“ segir Anna María Bogadóttir arkitekt og einn af skipuleggjendum jarðsöngsins.

Á leigumarkaði frá 2010 og fann lausn


(15 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND „Ég var á leigumarkaði frá árinu 2010 og þar til í júní á þessu ári með fimm börn mest allan tímann. Árið 2010 gekk þetta. Leigan var há en ekki fjarstæðukennd. Eftir því sem tíminn leið hækkaði leigan, leigusamningar voru yfirleitt ekki gerðir nema til eins árs í einu og við lentum í ýmsum hremmingum með samninga, húsnæði og leigusala,“ segir segir Ásta.

„Setur málin í undarlegt samhengi“


(15 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT „Ég fór hvorki fram á lögbannið sjálfur, né átti aðild að þessu,“ segir Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um lögbann sem sett var frekari umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media, upp úr gögnum innan úr Glitni.

Blikastrákarnir eru úr leik


(15 klukkustundir, 41 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Breiðablik er úr leik í Evr­ópu­keppni ung­mennaliða í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn pólska liðinu Legia Varsjá í Póllandi í dag.

Taskan í vélinni en eigandi ekki


(15 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Seinka þurfti flugtaki hjá vél flugfélagsins WOW air um rúmlega klukkustund í gærmorgun. Þegar vélin var komin út á flugbraut kom í ljós að farþegi sem hafði skráð tösku með í flugið var ekki um borð.
ÍÞRÓTTIR Þjóðverjinn Lloris Karius stendur á milli stanganna hjá Liverpool þegar liðið sækir FH-banana í Maribor heim í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld.

Önnur vél send til að sækja farþega


(16 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Ákveðið hefur verið að senda aðra flugvél til Alicante á Spáni til að sækja farþega Primera Air sem voru um borð í vél sem snúið var til baka til flugvallar skömmu eftir flugtak um miðjan dag í dag. Við skoðun kom í ljós bilun kom í ljós í olíusíu í öðrum hreyfli vélarinnar.

Össur segir kjósendur VG vilja í ESB


(16 klukkustundir, 16 mínútur)
INNLENT Össur Skarphéðinsson segir dauðafæri á ESB aðild fyrir Ísland í færslu á Facebook síðu sinni þar sem hann ræðir nýja könnun sem sýni að meirihluti kjósenda VG styðji aðild að ESB. Það skapi dauðafæri á ESB aðildarviðræðum.

Lönduðu 1.200 tonnum af síld


(16 klukkustundir, 17 mínútur)
200 „Það virtist vera síld á stóru svæði þegar við komum þarna og í gær mátti sjá stóra síldarflekki sem gáfu vel. Síldin er feit og flott og afar góð í alla staði,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri á Berki NK, sem kom til Neskaupstaðar í morgun með 1.200 tonn af síld.

Ívar Örn úr Víkingi í Val


(16 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Ívar Örn Jónsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Vals. Þetta var tilkynnt á fréttamannafundi á Hlíðarenda í dag. Ívar er annar leikmaður sem Valur fær til sín á síðustu tveimur dögum en Ólafur Karl Finsen skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í gær.

Miðflokkurinn fær enga sérmeðferð


(16 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT Miðflokkurinn mun ekki koma við sögu í neinum þeirra fjögurra málefnaþátta sem RÚV sýnir vegna komandi alþingiskosninga. „Ef við ætlum að setja upp sérstakar tökur fyrir Miðflokkinn værum við að brjóta jafnræði sem við erum að beita gagnvart öllum flokkum,“ segir Heiðar Örn, kosningaritstjóri RÚV.

Í varðhaldi vegna lífshættulegrar árásar


(16 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Hæstiréttur staðfesti í dag að karlmaður muni sæta gæsluvarðhaldi til 7. nóvember vegna hnífstungu­árás­ar í Æsu­felli í Breiðholti 3. október.

Fundu fornt hringleikahús


(16 klukkustundir, 44 mínútur)
ERLENT Fornt hringleikahús frá tímum rómaveldisins fannst nýverið grafið undir vesturveggnum á Wilson’s Arch á Musterishæðinni í Jerúsalem. Ísraelskir fornleifafræðingar grófu hringleikahúsið upp sem tók um 200 manns í sæti.

Sviptir Pólstjörnuna hulunni


(16 klukkustundir, 49 mínútur)
BÍLAR Pólstjörnudeild Volvo svipti í dag hulunni af langdrægum tveggja dyra aflmiklum tengiltvinnbíl, Polestar 1.

Ætluðu að myrða franska stjórnmálamenn


(16 klukkustundir, 50 mínútur)
ERLENT 10 manns á aldrinum 17 til 25 ára voru handteknir í suðaustur Frakklandi og í París vegna gruns um að hafa í hyggju að myrða stjórnmálamenn, samkvæmt heimildum AFP-fréttastofunnar.

Úr poppinu í óperu


(16 klukkustundir, 54 mínútur)
FÓLKIÐ Forsprakki hljómsveitarinnar Sturlu Atlas, Sigurbjartur Sturla Atlason, mun spreyta sig á nýjum tónlistarstíl í vetur en hann mun fara með hlutverk í Toscu í uppstetningu Íslensku óperunnar.

Rjómalöguð Bessastaðaýsa með osti


(16 klukkustundir, 55 mínútur)
MATUR Hún elsku Svava okkar Gunnars á ljúfmeti.com deildi þessari uppskrift nýverið en uppskriftina fann hún í bók hjá móður sinni og kolféll fyrir afrakstrinum.

Á yfir höfði sér lífstíðar fangelsi


(16 klukkustundir, 59 mínútur)
ERLENT Bandarískur flutningabílstjóri á yfir höfði sér lífstíðar fangelsisdóm fyrir að smygla fólki. Hann hefur játað að hafa keyrt flutningabíl með ólöglega innflytjendur frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 10 manns létust í miklum þrengslum í bílnum þar sem súrefni var af skornum skammti og engin loftkæling.

Sváfu í tjaldi við Laugaveginn


(17 klukkustundir, 12 mínútur)
BÍLAR Nýr MINI Countryman Plug-In-Hybrid var forkynntur í síðastliðinn fimmtudag á veitingastaðnum Sumac við Laugarveg. Óhætt er að segja að BL hafi farið býsna nýstárlega leið við kynninguna.

Meirihlutinn ekki leikið landsleik


(17 klukkustundir, 23 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 26.-29. október næstkomandi. Í hópnum eru eingöngu leikmenn sem spila á Íslandi þar sem ekki er um alþjóðlega landsleikjaviku að ræða.

Hafa náð tökum á skógareldunum


(17 klukkustundir, 27 mínútur)
ERLENT Rigning og hægari vindur hefur gert slökkvistarf auðveldara í Portúgal og á Spáni en þar hafa mannskæðir skógareldar geisað í síðustu daga. Alls hefur 41 látist í skógareldunum þar af 37 á Portúgal og fjórir á Spáni.

Spá hækkun ársverðbólgu


(17 klukkustundir, 40 mínútur)
VIÐSKIPTI Hagsjá Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs, sem birt verður þann 27. október, muni hækka um 0,20% á milli mánaða en sú hækkun mun hafa þau áhrif að ársverðbólgan mún hækka úr 1,4% í 1,6%.

Slagveður suðvestanlands á morgun


(17 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Heldur fer að hvessa í kvöld suðvestanlands en í nótt og fyrramálið má gera ráð fyrir hviðum allt að 30 m/s á Reykjanesbraut samfara slagveðursrigningu. Gert er ráð fyrir 30-35 m/s á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum.

Afar óheppileg tímasetning lögbanns


(17 klukkustundir, 52 mínútur)
INNLENT Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir lögbann sýslumannsins í Reykjavík, á um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og Reykja­vík Media unna úr gögn­um inn­an úr Glitni, út í hött.

Rúnar búinn að skrifa undir hjá Esbjerg


(18 klukkustundir, 8 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Handboltamaðurinn Rúnar Kárason hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska A-deildarfélagið Ribe-Esbjerg. Félagsskiptin ganga í gegn eftir tímabilið, en Rúnar klárar leiktíðina með Hannover-Burgdorf í Þýskalandi.

„Óviðunandi í lýðræðisríki“


(18 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra og æðsti yfirmaður fjölmiðla á Íslandi, segir að fjölmiðlar eigi ekki að þola inngrip af hálfu ríkisvaldsins vegna ritstjórnarstefnu, efnistaka eða heimildarmanna sinna. „Slíkt er að minni hyggju óviðunandi í lýðræðisríki“.

Vél Primera snúið við vegna bilunar


(18 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT Flugvél Primera Air Nordic var fyrr í dag snúið til baka til Alicante á Spáni skömmu eftir flugtak vegna tæknibilunar. Vélin, sem hefur flugnúmerið 6F108, var á leið til Keflavikur frá Alicante og skömmu eftir flugtak kviknuðu varúðarljós sem bentu til bilunar í öðrum hreyfli vélarinnar.

Óþolandi árás á tjáningarfrelsið


(18 klukkustundir, 12 mínútur)
INNLENT PEN á Íslandi, samtök rithöfunda, þýðenda og ritstjóra sem vilja standa vörð um tjáningarfrelsið, fordæma lögbann sýslumannsins í Reykjavík á frekari umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media um tengsl stjórnmálamanna og fjármálastofnanna sem unnin er upp úr gögnum þrotabús Glitnis.

Sjáðu hvort nafnið þitt var notað


(18 klukkustundir, 12 mínútur)
INNLENT Nú getur þú farið í pósthólfið þitt á mínum síðum á Ísland.is til að kanna hvort nafn þitt hafi verið skráð á meðmælendalista einhvers framboðanna sem hugðust bjóða fram til Alþingis þann 28. október 2017. Þetta kemur fram á heimasíðu Þjóðskrár Íslands.

Styrkja þjónustu við þolendur ofbeldis


(18 klukkustundir, 24 mínútur)
INNLENT Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur veitt Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 15 milljónir króna til að fjármagna stöður sálfræðinga sem sinna þjónustu við þolendur ofbeldis.

Forðast það sem fitar og skaðar


(18 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND „Það er viturlegt að forðast eða útiloka alveg þá gerð sem skaðar, myndar bólgur og fitar okkur því þannig líður okkur einfaldlega betur. Ég tel einnig að þegar við erum í líkamlegu og andlegu jafnvægi þá leiðum við eitthvað gott af okkur sem þjónar okkur öllum.“

Fær bætur eftir vistun í fangaklefa


(18 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða konu 300 þúsund krónur í miskabætur fyrir að hafa verið vistuð í fangaklefa í tæpa sex klukkutíma án þess að nægilegt tilefni væri til.

Verð íslenskra afurða í sögulegu hámarki


(18 klukkustundir, 48 mínútur)
200 Verðlag íslenskra sjávarafurða í erlendri mynt hefur haldið áfram að hækka á þessu ári og var í sumar hærra en það hefur áður mælst. Frá því í janúar 2013 hefur verðið hækkað um tæplega fjórðung í erlendri mynt. Greint er frá þessu í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans.

Leicester rekur stjórann


(18 klukkustundir, 51 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester hefur rekið knattspyrnustjórann Craig Shakespeare úr starfi, en þetta var tilkynnt fyrir skömmu.

Blikar farnir að semja fyrir næsta sumar


(18 klukkustundir, 59 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fjolla Shala hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Breiðabliks og verður því áfram í Kópavoginum næstu þrjú árin.

Erfinginn væntanlegur í apríl


(19 klukkustundir, 28 mínútur)
FÓLKIÐ Vilhjálmur prins og Katrín hertogaynja hafa tilkynnt að von er á barni þeirra í heiminn í apríl. Í byrj­un sept­em­ber var til­kynnt um að þau Katrín og Vil­hjálm­ur ættu von á sínu þriðja barni.
INNLENT Ingólfur Hauksson, forstjóri Glitnis HoldCo, reiknar með að það skýrist í dag hvort farið verði fram á lögbann á fréttaflutning The Guardian af viðskiptavinum Glitnis.

Cher leikur í Mamma Mia 2


(19 klukkustundir, 34 mínútur)
FÓLKIÐ Söngkonan Cher snýr aftur á hvíta tjaldið í framhaldsmyndinni af Mamma Mia sem frumsýnd verður næsta sumar. Maryl Streep, Colin Firth, Amanda Seyfried og Christine Baranski munu snúa aftur í sín hlutverk.

Kjötkompaní opnað út á Granda


(19 klukkustundir, 34 mínútur)
MATUR Nú geta miðbæjarkokkar glaðst því verslunin sem hefur hingað til einungis verið í Hafnarfirði verður opnuð á Grandagarði fyrstu helgina í nóvember.

Hafsteinn hefur yfirgefið ÍBV


(19 klukkustundir, 41 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hafsteinn Briem hefur yfirgefið herbúðir bikarmeistara ÍBV í knattspyrnu. Hann staðfesti þetta á Instagram-síðu sinni í dag.

Píratar kynntu tillögu til fjárlaga


(19 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT Tillaga Pírata til fjárlaga fyrir löggjafaþingið 2017 til 2018 var kynnt á blaðamannafundi í morgun. Þar kemur fram að tekjur vegna veiðigjalds fyrir veiðiheimildir fari úr rúmum 5,5 milljörðum króna vegna fjárlaga ársins 2017 yfir í 12 milljarða króna og hækki þar með um 117 prósent.

Valsmenn boða annan fund í dag


(19 klukkustundir, 51 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Valur hefur boðað til blaðamannafundar í dag, sólarhring eftir að hafa kynnt Ólaf Karl Finsen til leiks eftir að hann yfirgaf Stjörnuna.

Þöggun blaðamanna fer með frelsið


(20 klukkustundir, 5 mínútur)
ERLENT Sonur maltnesku blaðakonunnar Daphne Caruana Galizia segir að hún hafi verið ráðin af dögum vegna skrifa sinna. Hann hljóp í örvæntingu í kringum bílinn sem stóð í ljósum logum í gær og líkamsleifar móður hans útum allt. Dóra Mezzi hefur þekkt Daphne lengi og segir hana einstaka manneskju.

Birnir og Herra Hnetusmjör í nýju myndbandi


(20 klukkustundir, 14 mínútur)
FÓLKIÐ Nýtt myndband við lagið Já ég veit er komið út með þeim Birni og Herra Hnetusmjör.

Þrír úrvalsdeildarslagir í bikarnum


(20 klukkustundir, 26 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Í dag var dregið í 16-liða úrslit bikarkeppni karla í körfuknattleik, en þar verða þrjár rimmur af átta á milli liða í Dominos-deildinni. Leikið verður 4.-6. nóvember.

Erfitt að misnota gallann


(20 klukkustundir, 27 mínútur)
INNLENT Netöryggissérfræðingar telja að erfitt sé að misnota galla í þráðlausum tengingum sem tilkynnt var um í gær. Til þess þarf bæði talsverða þekkingu og búnað auk þess sem netumferð er dulkóðuð á öðrum stigum.
ICELAND As a response to Lars Von Trier and his coproducer saying that Björk was not sexually harassed during filming of Dancer in the Dark, Björk has come out with the details of what happened.

Stjörnuleikur í gæðaflokki


(21 klukkustundir, 4 mínútur)
FÓLKIÐ „Fátt er eins æsandi í leikhúsi og stjörnuleikur í þessum gæðaflokki. Það er þetta sem svo margir leikhúsgestir eru komnir til að sjá. Það kemur auðvitað engum á óvart að Eggert Þorleifsson geri leikhúsið heimsóknarinnar virði,“ skrifar Þorgeir Tryggvason í um Föðurinn eftir Florian Zeller.

Meira samstarf við Ísland eftir Brexit


(21 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa Evrópusambandið? Þessari spurningu varpaði Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi, fram í upphafi erindis sem hann flutti í morgun á fundi á vegum Félags atvinnurekenda þar sem rætt var um útgöngu landsins úr sambandinu.

Búið að draga í umspilið fyrir HM


(21 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða um sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi næsta sumar.

Björk greinir nánar frá áreitninni


(21 klukkustundir, 27 mínútur)
INNLENT Björk Guðmundsdóttir hefur tjáð sig frekar um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi danska leikstjórans Lars von Trier. „Í anda #metoo langar mig að styðja konur um heim allan og greina frekar frá minni reynslu með danska leikstjóranum,“ skrifar Björk.

Jafnmikið rafmagn í Bitcoin og Ísland


(21 klukkustundir, 29 mínútur)
VIÐSKIPTI Raforkunotkun við gröft eftir rafræna gjaldmiðlinum Bitcoin er nú orðin næstum jafnmikil og raforkunotkun Íslendinga á ársgrundvelli eða um 17,4 tera­vattsstund­ir. Mestur gröftur á sér stað í Kína.

Stjörnuspekingur gefur grenningarráð


(21 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND Ertu alltaf í átaki og er ekkert að virka? Getur ástæðan verið sú að þú ert ekki að beita réttu aðferðunum. Mismunandi aðferðir henta mismunandi fólki.

Wenger sleppur við refsingu


(21 klukkustundir, 44 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, verður ekki refsað fyrir háttsemi sína í 2:1-tapi Arsenal gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

„Líklega aldrei staðið sterkar“


(21 klukkustundir, 46 mínútur)
200 Sjávarútvegur á Íslandi hefur líklega aldrei staðið styrkari fótum en nú, og Íslendingar eru í fararbroddi hvað varðar sjálfbæra nýtingu auðlinda sjávarútvegs. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á Sjávarútvegsdeginum, ráðstefnu á vegum Deloitte, SA og SFS í morgun.

Ræða veiðigjald og strandveiðar


(21 klukkustundir, 47 mínútur)
200 Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík 19. og 20. október og er fundurinn sá 33. í röðinni frá stofnun LS. Axel Helgason, formaður LS, setur fundinn á fimmtudag kl. 13, en síðan flytur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra ávarp.

Dr. Sigurður Ingi nýr prófessor við HR


(21 klukkustundir, 57 mínútur)
TÆKNI Dr. Sigurður Ingi Erlingsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík.

Þögnin ekki hluti af samningnum


(22 klukkustundir, 5 mínútur)
ERLENT Leikkonan Reese Witherspoon hefur nú bæst í hóp þeirra kvenna sem hafa stigið fram og greint frá reynslu sinni af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi í kvikmyndaheiminum.

„Þetta er hræðilegur atburður“


(22 klukkustundir, 6 mínútur)
ERLENT Talsmaður Evrópusambandsins sagði að það væri „skelfingu lostið“ eftir að maltneski blaðamaðurinn Daphne Caruana Galizia lést í gær fyrir tilstilli bílasprengju.

Tiger má slá af fullum krafti á ný


(22 klukkustundir, 11 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, hefur gengið grænt ljós frá læknum til að mega fara að slá af fullum krafti á ný eftir þrálát meiðsli.

No legal action taken yet against The Guardian


(22 klukkustundir, 19 mínútur)
ICELAND Jon Henley, journalist for The Guardian spoke to mbl.is last night and said that he had not heard anything about an impending injunction on The Guardian with regards to reporting made from documents from the collapsed Glitnir bank.

Björt framtíð fordæmir lögbannið


(22 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Björt framtíð lýsir þungum áhyggjum af stöðu lýðræðis í landinu í kjölfar þess að lögbann var sett á fréttaflutning af tengslum stjórnmálafólks og viðskiptalífs, þar sem hindruð hefur verið miðlun upplýsinga er varðar almannahag.

Ógnar einhver stjörnunum í Golden State?


(22 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Fyrir ári spáðum við á þessum síðum Golden State Warriors yfirburðum í NBA-deildinni í körfuknattleik og ekki er hægt að sjá að nokkurt annað lið ógni Stephen Curry og félögum á komandi keppnistímabili frekar en þá.

Ertu nokkuð að eyðlileggja sílikonformin?


(22 klukkustundir, 34 mínútur)
MATUR Sílikonform eru afbragðssniðug uppfinning og í alla staði sérlega meðfærileg og frekar frábær. En það eru ekki allir sem kunna að hugsa vel um þau og hreinlega eyðileggja þau með alls kyns vitleysu.

J.K. Rowling græðir meira en Ronaldo


(22 klukkustundir, 34 mínútur)
FÓLKIÐ J.K. Rowling trónir á toppi Forbes yfir launahæstu stjörnur í Evrópu. Aðeins tvær konur komast á topp 20 listann.

„Við finnum fyrir miklum stuðningi“


(22 klukkustundir, 48 mínútur)
INNLENT „Málið er formlega í höndum slitabús Glitnis. Þeir hafa eina viku til að ákveða hvort þeir fari með málið fyrir héraðsdóm til að freista þess að fá lögbannið staðfest,“ segir Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar í samtali við mbl.is.

Meta tjón vegna Ófelíu


(22 klukkustundir, 55 mínútur)
ERLENT Umfangsmikið hreinsunarstarf stendur nú yfir á Írlandi eftir að leifar fellibylsins Ófelíu gengu þar yfir í gær. Þrír létust í óveðrinu sem er það versta á Írlandi í yfir fimmtíu ár.

„Léleg í langtímaþjónustu“


(23 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT „Við erum góð í bráðaþjónustu en léleg í langtímaþjónustu,“ sagði Guðlaug Kristjánsdóttir, fulltrúi Bjartrar framtíðar, á málþingi SVF um stefu í þjónustu við veika einstaklinga og aldraða.

Sakar Lukaku um hrottaskap


(23 klukkustundir, 10 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur sakað Romelu Lukaku, framherja Manchester United, um að hafa viljandi sparkað í andlit sitt í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um liðna helgi.

Nefndin fundar vegna lögbannsins


(23 klukkustundir, 12 mínútur)
INNLENT Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hefur móttekið beiðni þingmanna Pírata og VG í nefndinni um fund vegna lögbanns sýslumannsins í Reykja­vík á um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og Reykja­vík Media unna úr gögn­um inn­an úr Glitni. Stefnt er að því að fundur verði haldinn á fimmtudagsmorgun.

Bergur Ebbi semur dansverk


(23 klukkustundir, 19 mínútur)
FÓLKIÐ Dansarinn Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fékk fjöllistamanninn Berg Ebba Benediktsson til þess að semja dansverk fyrir sig. Það kom Bergi Ebba á óvart að hann hefði eitthvað fram að færa í danslistinni.

Nýr hjólastígur um Elliðaárdal


(23 klukkustundir, 22 mínútur)
INNLENT Vinna stendur nú yfir við nýjan hjólastíg í Elliðaárdal. Sígurinn verður 1.650 metrar að lengd og liggur þar sem reiðstígur lá áður, á milli Sprengisands að stífu í Elliðaárdal við Höfðabakka.

Vél Icelandair lýsti yfir neyðarástandi


(23 klukkustundir, 22 mínútur)
INNLENT Flugvél Icelandair sem var á leið frá frá Keflavík til München í Þýskalandi lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum í morgun.

Alveg passlegur


(23 klukkustundir, 33 mínútur)
BÍLAR Ef Gullbrá ætlaði að kaupa sér Range Rover myndi hún velja nýja Velar. Þessi nýjasta viðbót við Range Rover-fjölskylduna hittir einhvern veginn á hárréttan stað; örlítið minni en hinn stæðilegi og stóri Range Rover og ögn stærri en Evoque, sem hefur frá upphafi haft á sér þann stimpil að vera jeppi hannaður fyrir konur. .

Kári stimplaði sig inn og Stjörnuna út


(23 klukkustundir, 33 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Grindavík, Haukar, ÍR, Fjölnir og Breiðablik bættust í gær í hóp þeirra liða sem verða í skálinni þegar dregið verður í 16-liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta.

Storms in West Iceland today


(23 klukkustundir, 39 mínútur)
ICELAND Storms are expected in Kjalarnes, beneath Hafnarfjall mountain, in the northern part of Snæfellnes and underneath the Eyjafjöll mountains today, and continuing this evening and into the night.

FH-ingar til Slóvakíu ef kæran verður þeim í hag


(23 klukkustundir, 55 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Nú í morgun var dregið í 32-liða úrslit EHF-bikarkeppninnar í handknattleik, en enn á eftir að koma í ljós hvort FH eða St. Pétursborg fara áfram eftir að Rússarnir kærðu viðureignina við FH í gær.
Meira píla