Fréttir vikunnar


ERLENT Að minnsta kosti þrír létust í rússibana í Dreamworld skemmtigarðinum á Gullströndinni í Ástralíu í dag.
TÆKNI Konur drekka álíka mikið og karlar í dag ólíkt því sem var fyrir einni öld. Þetta þýðir að vandamál tengd áfengisneyslu herja jafnt á konur, einkum ungar konur, og karla, svo sem áfengissýki og sjúkdómar tengdir ofneyslu áfengis. Hér skiptir miklu hversu auðvelt er að nálgast áfengi.
INNLENT Búast má við hvassri austanátt og rigningu um sunnanvert landið með morginum en norðvestan til síðdegis, segir í athugasemd vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

20 hross á Vesturlandsvegi


(44 mínútur)
INNLENT Rétt fyrir miðnætti var tilkynnt tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um 20 hross á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Starfsmenn Reykjavíkurborgar ræstir út til að koma þeim á sinn stað sem er ekki við veginn.

Ofbeldismaður komst undan


(50 mínútur)
INNLENT Þrjú heimilisofbeldismál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í tveimur tilvikum voru ofbeldismennirnir vistaðir í fangageymslum lögreglu. Sá þriðji komst hins vegar undan lögreglu.

365 sleppur undan dagsektum


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT Póst- og fjarskiptastofnun hefur ekki lagt dagsektir á 365 miðla þrátt fyrir að fyrirtækið hafi á engum tímapunkti uppfyllt útbreiðsluskilmála sem það undirgekkst þegar það tryggði sér einkarétt á mikilvægu tíðnisviði á fjarnetsþjónustu árið 2013, þ.e. fyrir 3G og 4G-netin.

Býr sig undir átök á vinnumarkaði


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT 42. þing Alþýðusambands Íslands (ASÍ) verður sett á Hilton Nordica Reykjavík í fyrramálið kl. 10 og stendur til kl. 17 á föstudag.

Vetur konungur er kominn á stjá


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT Víða snjóaði á sunnanverðu landinu í gær, svo sem í Biskupstungum og við Laugarvatn.

Rennsli í miðlunarlón langt yfir væntingum


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT Hinar miklu rigningar í október hafa reynst Landsvirkjun sannkölluð himnasending.

Bókuðu mótmæli við hvalveiðibanni


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT Jóhann Guðmundsson, formaður íslensku sendinefndarinnar á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Slóveníu, segir að flest bendi til þess að fátt muni breytast í afstöðu ríkja fundarins til hvalveiða.

Reynir Ragnarsson


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT Reynir Ragnarsson endurskoðandi lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 22. október, á 69. aldursári.

Andlát: Ingvar Emilsson


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT Ingvar Emilsson haffræðingur andaðist á sjúkrahúsi í Mexíkó hinn 21. október eftir erfiða baráttu við lungnabólgu.

Segir framtíðina í lífrænni ræktun


(1 klukkustund, 7 mínútur)
INNLENT Aðeins þrjú kúabú eru í lífrænni framleiðslu hér á landi og mun þeim líklega ekki fjölga á næstunni.
Meira píla