Öpp sem að halda þér í formi

Í gær, 09:00 Nú til dags getur snjallsíminn hjálpað þér með nánast allt.  Meira »

Svona eru venjur orkumikils fólks

í fyrradag Samkvæmt rannsóknum eru fáir í heiminum sem vakna hressir og kátir á morgnana eftir góðan svefn. Flestir ganga í gegnum lífið þreyttir og lifa á kaffi og minningunni um að leggjast í hlýtt rúmið í lok dags. Meira »

„Seinnipart dags breytist ég í sukkara“

Í gær, 15:00 Edda Björgvins hefur verið dugleg að stunda jóga upp á síðkastið sem hún segir það besta sem hún hefur gert fyrir sjálfa sig. Meira »

Sérviskumataræði stjarnanna er slæmt

Í gær, 06:11 Stjörnurnar er þekktar fyrir að fara öfgakenndar leiðir til þess að grennast. Næringarfræðingar segja aðferðir þeirra misgóðar. Meira »

Svona heldur J-Lo sér í formi

í fyrradag Þrotlausar æfingar og stíft mataræði er galdurinn á bak við útlit leik- og söngkonunnar Jennifer Lopez en hún segir það vera vinnu að halda sér í formi. Meira »

Hamingjusamt fólk á þetta sameiginlegt

22.7. Fólk sem er hamingjusamt kýs frekar að eiga frítíma í stað þess að eiga mikinn pening. En það er markmið flestra í lífinu að verða hamingjusamir. Meira »

Líta betur út þyngri en léttari

22.7. Tölurnar á vigtinni eru ekki það sem skiptir mestu máli. Heilbrigður og flottur líkami er ekki endilega léttur líkami. Konur hafa verið duglegar að birta myndir af sér þar sem þær líta betur út þyngri en léttari. Meira »

Svona slakar þú almennilega á í fríinu

21.7. Hvernig þú upplifir ferðalagið getur skipt sköpun í andlegri vellíðan.  Meira »

Hlaupa með hjólastóla

20.7. Slökkviliðsmenn ætla að gefa einstaklingum sem ekki geta hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu tækifæri til að fara 10 kílómetra með því að hlaupa með þá í hjólastól. Þetta er í ellefta skipti sem slökkviliðsmennirnir taka upp á þessu. Meira »

Einkaþjálfari birtir raunverulegar myndir

20.7. Sophie Allen birti myndir af líkama sínum á Instagram-síðu sinni fyrir og eftir hádegismat til þess að minna á að það er ekki alltaf allt sem sýnist. Meira »

Langar að gefa af sér

19.7. Bergsveinn Ólafsson, knattspyrnumaður í FH, er byrjaður að blogga en hann ætlar að deila ýmsum fróðleik varðandi mataræði og andlega og líkamlega heilsu með lesendum sínum. Meira »

4 hindranir sem þú þarft að komast yfir

18.7. „Þú getur aldrei orðið meira en þú hefur trú á, það er aðeins þú sem heldur aftur af þér og þínum möguleikum,“ skrifar Sara Barðdal í nýjum pistli á heimasíðu sinni. Meira »

Gott lyktarskyn, hægari brennsla

15.7. Bara það að finna lyktina af mat getur leitt til þyngdaraukningar samkvæmt nýrri rannsókn   Meira »

Fimm leyndarmál franskra kvenna

12.7. Oft er talað um að franskar konur fitni ekki þrátt fyrir að frönsk matargerð sé þekkt fyrir sósur, osta og kjötrétti. Ýmislegt í menningu Frakka gerir það að verkum að þeir hegða venjum sínum öðruvísi en margar aðrar Vesturlandaþjóðir. Meira »

Þetta gerist ef þú hreyfir þig úti

12.7. Ný rannsókn hefur sýnt fram á það að hreyfing utandyra lætur þig æfa lengur og hraðar en innandyra.  Meira »

Þjálfari Blake Lively leysir frá skjóðunni

18.7. Blake Lively er alltaf í fantaformi. Hún eignaðist tvö börn á stuttum tíma en hefur þurft að koma sér í form fyrir kvikmyndahlutverk. Þá hefur þjálfarinn Don Saladino komið henni til bjargar. Meira »

„Hreyfing er mega þerapía fyrir mig“

16.7. Stella Rósenkranz hreyfir sig mikið en hún segir hreyfingu vera einskonar þerapíu. Hlaup gera henni kleift að skipuleggja sig og endurstilla fókusinn. Meira »

4 hlutir sem hjálpa þér að léttast í sumar

13.7. Það er auðvelt að gleyma sér í grillveislum og ísbíltúrum á sumrin. Allt er gott í hófi og það er um að gera að segja ekki alveg skilið við gömlu góðu rútínuna. Meira »

„Ég er alltaf of svöng eða of feit“

12.7. „Ég næ ekki að halda mér í formi. Ég er alltaf annahvort ótrúlega svöng (þegar ég borða ekkert) eða allt of feit (þegar ég borða venjulega). Hvernig finn ég jafnvægi í mataræðinu?“ Meira »

Húðsjúkdómalæknir Jenner segir frá

11.7. Með því að þvo líkamann í lok sturtuferðarinnar má koma í veg fyrir bólur. Húðsjúkdómalæknirinn Christie Kidd mælir því að fólk endurskoði hvernig það þvær líkama sinn í sturtu. Meira »

Svona heldurðu þér í formi yfir sumarið

11.7. Það eru margir sem nýta sér sumarfríið í að skella sér til útlanda og sleikja sólina en oft er erfitt að halda sér í formi meðan á fríinu stendur. Meira »

Maður tekur sér ekki sumarfrí frá lífstílnum

11.7. Sara Barðdal býður upp á 14 daga ókeypis fjarþjálfunarnámskeið sem allir ættu að hafa tíma til að gera. Enda taka æfingarnar stuttan tíma og hægt er að gera þær hvar sem er og hvenær sem er. Meira »

Sjáðu magaæfingarútínu Britney Spears

10.7. Britney Spears slær ekki slöku við þegar hún er á tónleikaferðalögum. Hún birti nýverið myndband af sér gera magaæfingar í Hong Kong. Meira »

Grænmetisætur léttast hraðar

10.7. Ný rannsókn hefur sýnt fram á að það að gerast grænmetisæta er mun árangursríkari leið til að léttast heldur en að fara eftir hefðbundnum megrunarkúrum. Meira »

Sértæk markmið í baráttunni við aukakílóin

9.7. Það er nauðsynlegt að setja sér góð markmið þegar kemur að því að léttast. Markmiðin þurfa að vera nákvæm svo hægt sé að fylgja þeim. Þau geta verið einföld, eins og til dæmis að krydda matinn sinn meira. Meira »

Glúten leynist í þessum tíu vöruflokkum

7.7. Glúten í mataræðinu leiðir til lekra þarma, eykur bólgur í líkamanum og getur valdið því að líkaminn ræðst á sjálfan sig. Glúten er eins og olía á elda krónískra sjúkdóma og bólgusjúkdóma. Því skiptir það miklu máli fyrir heilsu þína, sjúkdómseinkenni og bólguköst að taka það alveg úr mataræðinu. Meira »

Því feitari, því betra hjónaband

5.7. Besta leiðin til að sjá hvort par sé ástfangið eða ekki er að horfa á þyngdaraukningu þess, samkvæmt rannsókn sem alþjóðlega líftæknistofnunin stýrði. Meira »

Síðdegisvenjur sem hjálpa þér að léttast

4.7. Það er ekki ekki nóg að ákveða að hætta kaupa sér hamborgara og pitsur þegar maður ætlar að reyna að grennast. Litlu hlutirnir sem við gerum á hverjum degi hafa mikið að segja en síðdegið getur reynst hættulegt. Meira »

Svona virka smokkar fyrir konur

29.6. Smokkar fyrir konur hafa verið að ná vinsældum í Bandaríkjunum hægt og rólega síðustu ár en vinsældir þeirra hafa enn ekki náð til Íslands. Meira »

Meiri líkamsrækt, minni kynhvöt

28.6. Karlmenn sem stunda líkamsrækt eru með minni kynhvöt en þeir sem hreyfa sig lítið. Kannski að fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það biður mennina sína um að drattast í ræktina. Meira »

Fæðan sem gerir lífið betra

26.6. Flestallir eru sammála því að það sé mikilvægt að borða hollan mat til þess að fá betri heilsu. Heilsusérfræðingar segja að holl fæða geri okkur ekki aðeins heilbrigðari heldur einnig fallegri. Meira »

Hvað segir svefnstaðan um þig?

26.6. Flestir, eða 41 prósent, sváfu í fósturstellingu og var það fólk frekar tengt við að vera feimið og viðkvæmt.  Meira »

Erfiðar morgunrútínur sem margborga sig

25.6. Barack Obama stjórnaði valdamesta landi í heimi og gaf sér samt tíma til þess að vakna snemma og mæta í ræktina. Maður getur komið ýmsu í verk ef maður vaknar aðeins fyrr. Meira »

Vildi verða feitasta kona í heimi en er hætt við

24.6. Monica Riley Texasbúi komst í heimsfréttirnar í fyrra þegar hún lýsti því að hún hefði í hyggju að verða feitasta kona í heimi. Mætti hún í viðtöl með kærasta sínum og fór yfir hvernig hún ætlaði sér að ná markmiði sínu. Kærastinn gaf henni mat í gegnum trekt og með mikilli vinnu tókst henni að innibyrða 10.000 kaloríur á hverjum degi. Meira »