Krónískir verkir, hin gleymda umræða?

16:09 „Bólgusjúkdómar sem valda krónískum sársauka, auk vefjagigtar, eru mein sem geta haft mikil áhrif á andlega líðan þeirra sem þjást af þeim. Ég verð að segja að mér finnst vera allt of lítil umræða um verkjasjúkdóma, ekki einungis í samfélaginu heldur líka innan akademíunnar.“ Meira »

Þetta gerist ef þú heldur áfram í sykurleysi

Í gær, 19:00 „Það að hætta í sykri mun jafna orkuna hjá þér. Það hætta að vera hæðir og lægðir og þú ættir að upplifa jafnari og mun meiri orku. Þú vaknar ferskari, sefur mögulega betur og hvílist þar með betur og það skilar sér í mörgu sem þú þarft að takast á við yfir daginn í vinnu, skóla eða heima fyrir.“ Meira »

Lærðu að þekkja dulnefni sykurs

í fyrradag „Í tilefni af átakinu Sykurlaus september, datt mér í hug að skrifa smá um sykur og þau ótal dulnefni sem hann er falinn undir. Auðvitað hafa margar greinar verið skrifaðar um sykur og áhrif hans á líkama okkar, svo og um það hversu háan sykurstuðul tiltekin sætuefni hafa.“ Meira »

Ertu að koma í veg fyrir svitalyktina rétt?

í fyrradag Það er fastur liður hjá mörgum að setja á sig svitalyktareyði áður en farið er út úr húsi á morgnana. Það er tóm vitleysa ef notaður er svitalyktareyðir sem vinnur að því að koma í veg fyrir svita. Meira »

Æfir sex daga vikunnar

24.9. Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og fitness-drottning, segir að það skipti hana miklu máli að vera í góðu formi. Hún æfir sex daga vikunnar og gætir þess vel að hafa aldrei nammidaga marga daga í röð. Meira »

Kokkur Miröndu Kerr segir frá

24.9. Þó svo að Miranda Kerra reyni að halda sig í hollustunni finnst henni gott að fá sér súkkulaðiköku af og til.   Meira »

Borðaði af sér 50 kíló

23.9. „Heilsan var orðin svo slæm að ég var orðin öryrki. Ég var komin á botninn heilsufarslega séð og hafði engu að tapa.“  Meira »

Kolsvört sykurskýrsla

22.9. „Þorgrímur Þráinsson náði frábærum árangri á sínum tíma þegar hann gekk vasklega fram gegn reykingum landsmanna. Auglýsingar og áróður gegn sígaréttum voru beinskeyttar og kannski þótti mörgum vera alið á hræðsluáróðri en nú vitum við að sígarettureykingar eru alveg jafn hræðilegar og haldið var fram.“ Meira »

Megrunarhlé besta megrunin

22.9. Ef megrunin sem þú ert í er ekki að virka gæti það verið vegna þess að þú ert ekki að taka þér frí frá megruninni.   Meira »

Góðgerlar hafa áhrif á líkamsþyngdina

21.9. „Alejandro Junger segir mikilvægt að hreinsa ristilinn vel og endurnýja svo flóruna með góðgerlum, til að byggja upp nýja og öflugri þarmaflóru. Hann segir hana ekki bara hafa áhrif á betri meltingu, heldur draga úr fæðuofnæmi og efla ónæmiskerfið – en jafnframt að heilbrigð þarmaflóða skipti miklu máli ef við viljum halda meðalþyngd á líkamanum.“ Meira »

10 óþolandi hlutir sem fólk gerir í ræktinni

21.9. Ert þú einn af þeim sem gengur aldrei frá lóðunum eða ráfar um búningsklefann á sprellanum? Þá gæti verið að þú værir í ónáð hjá nokkuð mörgum. Meira »

Spikið burt með einum plástri

19.9. Vísindamenn eru að þróa plástra sem geta minnkað fitu um 20 prósent. Bráðum getum við sleppt því að fara í ræktina og plástrað á okkur líkamann. Meira »

Réttar æfingar fyrir hvern líkamsvöxt

17.9. Það gæti verið að uppáhaldslíkamsræktaræfingin þín sé ekki að gera mikið fyrir þig. Hvort er þú þéttvaxinn, grannvaxinn eða kraftmikill? Meira »

Elskar fellingarnar vegna nektar-jóga

17.9. Fyrir tveimur árum uppgötvaði hin 28 ára Jessa O'Brien nektar-jóga og lærði þannig að elska sjálfa sig.   Meira »

Herbergishitinn sem hraðar á brennslunni

16.9. Það skiptir ekki bara máli að æfa á réttan hátt eða borða ákveðna fæðu á tilteknum tíma. Hitastigið á svefnherberginu skiptir líka miklu máli. Meira »

Brosti til baka þegar fólkið hló að henni

20.9. Í fyrsta sinn sem Jacqueline Adan klæddist sundbol í langan tíma var hlegið að henni. Adan er hætt að láta aðra hafa áhrif á það hvernig hún lífir lífinu. Meira »

„Hrein bilun að gefa ómálga barni ís“

18.9. Sigrún Þorsteinsdóttir, klínískur sálfræðingur og umsjónarmaður vefsíðunnar Café Sigrún, hefur ekki borðað sykur í fjöldamörg ár. Meira »

Grindarbotnsvöðvarnir láta þig planka rétt

17.9. Það eru ekki bara nýbakaðar mæður sem eiga gera grindarbotnsvöðvaæfingar. Ef þú nærð til dæmis ekki að virkja grindarbotnsvöðvana í planka er staðan ekki rétt. Meira »

Magaæfingar Shakiru fá fólk til að svitna

17.9. Mjaðmir Shakiru ljúga ekki og er nokkuð ljóst að það krefst mikillar æfingar að dansa Waka Waka eins og hún gerir.   Meira »

10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

14.9. Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi er með 10 skotheld ráð sem ættu að gagnast þér á leiðinni að betri heilsu!   Meira »

Betra að þrífa en að hlaupa 5 kílómetra

13.9. Heimilisstörf eru hin ágætasta líkamsrækt. Ætli Sólrún Diego sé ekki með það á hreinu?  Meira »

3 lykilatriði til að geta minnkað sykurneysluna

13.9. Ef mataræði þitt er slakt í grunninn og inniheldur líka mikinn sykur er líklegt að verkefnið takist ekki þar sem líkaminn er ekki að fá þá næringu sem frumur hans þurfa. Þetta er lykilatriði og eitthvað sem allir ættu að byrja á hvert svo sem verkefnið er. Um þetta fjallar þessi grein og það eru 3 atriði sem við ættum að leggja áherslu á. Meira »

Fær mikið út úr því að rífa í lóðin

13.9. Tónlistarkonan Hildur er dugleg að lyfta lóðum. Eins og svo margir er hún með það markmið þessa dagana að koma meiri reglu á hreyfinguna sína. Meira »

Borðaði hamborgara og franskar alla daga

12.9. Jedé Tuncdoruk léttist um 15 kíló eftir að hún skipti hamborgara, frönskum og kókómjólk út fyrir hollari mat.   Meira »

Getur eplaedik aðstoðað þig í sykurleysinu?

12.9. Eplaedik hefur verulega jákvæð áhrif á blóðsykur sem hefur þar af leiðandi jákvæð áhrif á daglega orku, sykurlöngun og matarlyst. Þegar þú nærð stjórn á þessum hlutum eru þér allir vegir færir í baráttunni við aukakílóin. Meira »

Fer tvisvar í ræktina á morgnana

11.9. Victoria Beckham lætur það ekki duga að vakna klukkan sex á morgnana og skella sér í ræktina í klukkutíma. Eftir að hún gefur börnunum sínum morgunmat mætir hún aftur í ræktina. Meira »

Sagði bless við megrunarkúra og grenntist

10.9. Það gekk ekkert hjá líkamsræktarþjálfaranum Katie Dunlop þegar hún var á hefðbundnum megrunarkúrum. Þegar hún fór að hugsa um mat sem eldsneyti fyrir líkamann fóru hlutirnir að breytast. Meira »

„Minn helsti löstur er sykurinn“

10.9. Hanna Kristín Skaftadóttir tekur virkan þátt í Sykurlausum september. Hún hefur góða reynslu af því að kasta sykrinum út úr mataræði sínu en hún fór í Detox í Austurríki og segir það hafi hjálpað henni mikið. Meira »

Svefn og sykur – einhver tenging?

9.9. „Svefn er ekkert smáatriði þegar kemur að því að bæta heilsuna og aðstoða í sykurleysinu. Ár hvert eru 8 milljónir skammta af svefnlyfjum skrifaðar út á Íslandi. Þetta er meira en 4 sinnum hærri tala en Danir nota af svefnlyfjum og þeir eru 5,6 milljónir manns svo það er augljóslega eitthvað stórkostlega bogið við svefninn hjá okkur. Meira »

10 fæðutegundir sem líkjast líffærum

6.9. „Mér fannst þetta áhugaverður og skemmtilegur listi og vel þess virði að skoða hann. Flestar þessar fæðutegundir eru góðar fyrir allan líkamann, en með hliðsjón af listanum getum við séð hvaða fæðu má neyta til að styrkja ákveðin svæði hans,“ segir Guðrún Bergmann. Meira »

Hætti að borða sykur og lífið gjörbreyttist

6.9. Albert Þór Magnússon rekur Lindex á Íslandi ásamt eiginkonu sinni. Líf hans hefur tekið miklum breytingum eftir að hann hætti að borða viðbættan sykur. Meira »

Fyrstu skrefin í að minnka sykurneyslu

5.9. „Það að hætta að borða allan sykur á einu bretti er kannski eitthvað sem hentar sumum og ef það er leiðin sem þú kýst að fara gerir þú það, ekki spurning. Ég ætla hins vegar að leggja til að þú notir þessa fyrstu viku til að hreinsa það augljósa og allra versta úr skápunum og verðir meðvitaðri um hvar sykur er að finna.“ Meira »

Borðaðu þetta en ekki þetta

4.9. Gunnar Már er búinn að taka saman lista yfir það sem við ættum að borða og hvað við ættum að forðast í Sykurlausum september. Meira »

Ekki vera með allt í botni

3.9. September er genginn í garð og það styttist óðum í veturinn. Smartland fékk Kolbrúnu Björnsdóttur grasalækni til þess að fara yfir hvaða vítamín eru nauðsynleg og hvernig megi komast hjá haustflensunni. Meira »