Seinkaðu breytingaskeiðinu

í fyrradag Gen hafa mikil áhrif á það hvenær konur fara á breytingaskeiðið en það er þó hægt að reyna að seinka því að sumu leyti. Reykingar, ofþjálfun og þyngd geta haft áhrif á hvenær konur byrja á breytingaskeiðinu. Meira »

Hlaup geta lengt lífið

23.4. Ný rannsókn sýnir fram á að þú getir lengt lífið um sjö klukkustundir ef þú hleypur í eina klukkustund.   Meira »

10 leiðir sem styðja við þyngdartap

23.4. Sara Barðdal gefur lesendum sínum fjölbreytt ráð um hvernig megi auka fitubrennslu. Það gæti komið einhverjum á óvart að það að hlæja og slaka á hjálpar til við fitubrennslu. Meira »

Svekkt að hafa ekki landað 1. sætinu

22.4. Lilja Ingvadóttir keppti í fitness um páskana og er dálítið skúffuð yfir því að hafa lent í 2. sæti. Hún segir að dómarar hafi verið að leita að mýkri línum í ár. Meira »

Fullkomnar rassæfingar ofurkroppsins

22.4. „Gerðu allar æfingarnar 20 sinnum hægra megin og endurtaktu þetta svo allt vinstra megin. Mjög flott að gera þessa æfingalotu 2-3 sinnum í viku,“ segir Anna. Meira »

Skiptir öllu máli að klæða sig rétt

21.4. „Það er ekki eins flókið að ákveða í hverju maður á að vera og það virðist í fyrstu. Frost, vindur, rigning eða sól? Það er mikilvægt að geta brugðist við síbreytilegu veðrinu á Íslandi en jafnframt látið sér líða vel, ekki of heitt og ekki of kalt. Flestir kjósa að klæða sig í lagskiptan fatnað svo það sé hægt að stýra hitanum ... Meira »

21 mínútu æfingalota ofurkroppsins

21.4. Anna Eiríksdóttir leikfimisdrottning er búin að setja saman æfingalotu sem hver sem er getur gert heima hjá sér. Nú er engin afsökun fyrir því að hreyfa sig ekki. Meira »

Fimm góðar fitubrennsluæfingar

21.4. Það er hægt að brenna fitu með skemmtilegum æfingum sem íþróttamenn gera til þess að hita sig upp.   Meira »

Svona heldur Kate Hudson sér í formi

20.4. Leikkonan Kate Hudson elskar pilates og er dugleg að deila æfingum með aðdáendum sínum.   Meira »

Hlupu maraþon í Norður-Kóreu

19.4. Almar Örn Hilmarsson, Ari Hermann Oddsson og Haukur Þór Lúðvíksson eru nýkomnir heim frá Norður-Kóreu þar sem þeir hlupu maraþon. Þeir lentu í miklum ævintýrum í ferðinni og segja að margt hafi komið á óvart. Meira »

Áttu í erfiðleikum með þyngdina

18.4. Það þekkja margir að vera ósáttir við líkamlegt ástand sitt. Stjörnur á borð við Adele, Khloé Kardashian og Blake Lively þekkja það líka. Meira »

Ertu fullsödd af „karlrembumat“?

18.4. „Ég og systir mín skelltum báðar upp úr þegar bisnessmaður nokkur, nýfarinn að feta heilsustíginn, gerði sig breiðan og hóf að tala niður til „jógahippanna“. Það skyldi nefnilega aldrei vanmeta jógahippana, hvað þá gömlu hippana sem hafa í raun sigrað,“ segir Guðrún Kristjánsdóttir. Meira »

Komdu þér í form með fjallgöngum

18.4. Vilborg Arna Gissurardóttir er ein hraustasta kona Íslands. Hún segir að fjallgöngur séu frábær leið til að komast í toppform. Meira »

Þarft þú að brenna páskaeggi?

16.4. Í einu venjulegu miðlungspáskaeggi eru 2.420 kaloríur. Ef þú ert 62 kílóa þung kona geturðu brennt því með því að sippa hratt í þrjár klukkustundir. Meira »

Síkkar hárið bara hreint ekki?

15.4. Það getur reynt á þolrifin að bíða eftir því að hárið nái draumasíddinni, sér í lagi ef klippt hefur verið duglega neðan af því svolitlu fyrr. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að hárið síkkar ekki sem skyldi. Meira »

Ósk hætti að lyfta og léttist um 11 kíló

18.4. Sjö barna móðirin Ósk Norðfjörð er 11 kílóum léttari eftir að hún breytti æfingarútínu sinni. Hún hætti að lyfta í tækjasalnum og hóf aðrar æfingar. Meira »

Vala Matt gæti borðað franskar í hvert mál

18.4. Vala Matt hugsar vel um heilsuna og dælir í sig hollustusjeikum. Það þó ekki því að hún væri til í að borða franskar í hvert mál (ef það mætti). Meira »

Guðjón Valur plankar fyrir allan peninginn

16.4. Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður birti nýverið myndband af sér planka. Plankinn er ekki fyrir byrjendur.   Meira »

Fjögur sálfræðitrix fyrir þá sem hlaupa

15.4. Það er gott að kunna nokkur ráð um hvernig eigi að hugsa hlaup og stýra hugsunum sínum. Ýmislegt getur létt hlaupið hvort sem það er tónlist eða gulrót í lokin. Meira »

Hvað segja hægðirnar um þig?

14.4. Kúkur getur verið misjafn og með því að skoða hægðirnar er hægt að átta sig á hversu heilbrigðar hægðirnar eru. Hver er til dæmis munurinn á nokkrum kögglum og mjúkum pylsulaga kúk? Meira »

Svona minnkar þú streitu

14.4. Streita er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi. Ýmislegt má þó gera til að minnka líkurnar á því að brenna út í starfi, eða verða úrvinda sökum streitu. Meira »

Sjö ástæður fyrir slöppum rassi

13.4. Margar konur skilja ekki af hverju þær eru ekki með stinnan rass þrátt fyrir að djöflast stanslaust í ræktinni. Það eru nokkur algeng mistök sem þjálfarar sjá konur gera. Meira »

Fimm ástæður fyrir því að neglur klofna

13.4. Vítamínskortur er ekki eina ástæðan fyrir því að neglur klofna, uppvaskið getur líka haft áhrif.   Meira »

45 ára og í sínu besta formi

10.4. „Ég er 45 ára og gjörsamlega komin langt fram úr mínum björtustu vonum, og er í besta formi lífs míns. Ég er hrikalega sátt, og það sem skiptir mig öllu máli í þessu er að mér líður frábærlega bæði andlega og líkamlega.“ Meira »

Óljósar ástæður þyngdaraukningar

9.4. Fólk þyngist ekki bara vegna þess að það borðar of mikinn skyndibita. Ástæða þyngdaraukningar getur líka verið lítill svefn eða hækkandi aldur. Meira »

Þriðjungur fullorðinna glímir við svefnleysi

9.4. „Svefnleysi getur haft mjög víðtæk áhrif og snert flesta fleti daglegs lífs. Skammvinnt svefnleysi veldur orkuleysi, einbeitingaskorti og skapsveiflum en þegar vandinn er langvarandi verða afleiðingarnar alvarlegri og má þar til dæmis nefna bælingu á ónæmiskerfinu, aukna slysahættu, aukna hættu á ofþyngd, minni framleiðni, aukna tíðni kvíða og þunglyndis og fleira.“ Meira »

Ætli þolfimin snúi aftur?

8.4. Mismunandi tegundir líkamsræktar ganga í hringi eins og önnur tíska. Það er gaman að fara yfir gömul þolfimimyndbönd og láta sig dreyma um nýjan spandex-galla. Meira »

Fáðu magavöðva eins og Kendall Jenner

6.4. Kendall Jenner er með fallegan og tónaðan líkama. Hún segist stundum gera magaæfingar fyrir framan sjónvarpið en svo notar hún líka smáforrit sem hægt er að nálgast frítt. Meira »

Ester Eva berst fyrir lífi sínu – getur þú hjálpað?

5.4. Ester Eva Gunnarsdóttir heyr baráttu við magakrabbamein á fjórða stigi. Líf fjölskyldu Esterar Evu umturnaðist á mjög skömmum tíma en Ester á tvo litla stráka. Meira »

Svona komst Emma Stone í form

3.4. Emma Stone þurfti að vera í góðu formi fyrir dansatriðin í La La Land. Einkaþjálfari hennar sagði frá hvaða æfingar hún gerði. Meira »

Er ljóminn að hverfa og svitinn orðinn þurr?

31.3. „Aktívistinn og jógakennarinn Shiva Rea er mögnuð kona og eitt mest áberandi andlit jógaheimsins. Það lögðu því margir við hlustir þegar hún upplýsti að hún hefði nærri brennt upp lífsvökva sínum. Ástæðan? Hún gerði alltaf sömu jógaæfinganar án tillits til árstíða eða breytinga í lífi hennar. Meira »

Lotuþjálfun dregur úr öldrun

31.3. Að taka spretti hlaupandi og hjólandi getur haft góð áhrif þegar kemur að því að draga úr öldrun.   Meira »

IKEA vill gefa þjófurinn gefi sig fram

29.3. Ikea vill gefa handklæðaþjófinum úr World Class nýtt handklæði að eigin vali.   Meira »

Grennir tyggjó?

28.3. Það hjálpar ekki endilega að fá sér tyggjó í staðinn fyrir sætindi ef markmiðið er að grennast.   Meira »
Meira píla