Fimm góð ráð til að byrja að hreyfa sig og mataræðið mun fylgja í kjölfarið

13:18 „Ef þú ert ein/n af þeim sem ert alltaf á leiðinni að byrja að hreyfa þig án þess að nokkuð gerist þá er kominn tími til að prufa eitthvað annað en að segjast byrja á mánudaginn eða eftir fríið,“ segir Þórey Kristín Þórisdóttir, fé­lags­fræðing­ur og heil­su­markþjálfi. Meira »

Í sex mánuði á klósettinu

22.3. Veistu hversu miklum tíma af lífi þínu þú eyðir á klósettinu, í rúminu eða í símanum?   Meira »

Hlustar á taktmikla tónlist í ræktinni

09:00 Karítas María Lárusdóttir eigandi Nat Kitchen hlustar á taktmikla tónlist í ræktinni. Sjáðu ræktarlistann hennar Karítasar Maríu. Meira »

Mikilvægast að drekka vatn á morgnana

22.3. Að drekka mikið vatn á morgnana getur hjálpað til við að auka orku, virkja heilann og jafnvel auka fitubrennslu.  Meira »

10 skemmtilegar magaæfingar

20.3. Að gera magaæfingar þarf ekki að vera leiðinlegt, það er til fullt af skemmtilegum magaæfingum. Svo nú geturðu hætt að liggja á bakinu og reisa þig upp. Meira »

Þeir sem borða mjólkurvörur eru léttari

19.3. Það eru til hinar ýmsu kenningar um hvernig megi grennast. Sumum hlutum ber þó að taka með fyrirvara.   Meira »

Bættu heilsuna með góðu kynlífi

18.3. Fólk sem stundar kynlíf reglulega tekur sjaldnar veikindadaga og kaupir minna af verkjatöflum.   Meira »

Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri

17.3. „Eftir fertugt verður oft erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast. Margar kannast við það að minnka matarskammta, afþakka eftirrétt og jafnvel hamast í líkamsræktinni án þess að nokkuð breytist til lengdar. Vigtin haggast ekki og orkan fer stöðugt minnkandi. Vegna hormóna og annarra áhrifa fer líkaminn í gegnum syrpu af breytingum sem hafa áhrif á fitusöfnun og brennslu líkamans.“ Meira »

Arnar Grant nýtir tæknina til að ná árangri

16.3. Einkaþjálfarinn Arnar Grant fylgist með hverju fótmáli viðskiptavina sinna með tækninni. Hann segir að það sé alger bylting. Meira »

Komust yfir hlaupahatrið

15.3. „Í rauninni hef ég hatað hlaup alla ævi og ég hljóp eins og særð lítil flugeðla.“  Meira »

Fólk hræðist vinnuna meira en dauðann

15.3. Margir eru hræddir við dauðann en það eru fleiri sem hræðast vinnuna sína.   Meira »

Allt sem þú þarft að vita um brjóst og hlaup

14.3. Vissirðu að brjóst hreyfast ekki bara upp og niður heldur líka til hægri og vinstri, og aftur á bak og áfram?   Meira »

Auðveldar leiðir til þess að borða prótín

11.3. Það er meðal annars hægt að borða hnetusmjör og harðsoðin egg til að fá meira prótín í líkamann.   Meira »

Gengu Esjuna berir að ofan

10.3. Sölvi Tryggvason, Sölvi Avo Pétursson, Helgi Jean Classen og Vilhjálmur Andri Einarsson fóru léttklæddir upp á Esju í gær. Þeir segja að þetta hafi verið skyndiákvörðun en þeir voru með Wim Hof þjálfara með í för þannig að þeir vissu að ekkert var að óttast. Meira »

7 leiðir til þess að bæta svefninn

8.3. Raftæki, lítið sólarljós og vín. Það er ýmislegt sem kemur í veg fyrir góðan svefn hjá fólki.   Meira »

Dvaldi í munkaklaustri í janúar

14.3. Ragnar Árni Ágústsson læknanemi og tónlistarmaður hugsar vel um heilsuna. Hann dvaldi í munkaklaustri í janúar og segir að það hafi verið ótrúleg upplifun sem hafi breytt mörgu. Meira »

Smáforrit í stað pillunnar

13.3. Margar konur eru þreyttar á því að taka getnaðarvarnarpilluna. Nú er hægt að nota smáforrit til þess að koma í veg fyrir þungun. Meira »

Gekk á milli lækna í 20 ár

11.3. Helga Kristín Hermannsdóttir fór í sína fyrstu aðgerð vegna legslímuflakks aðeins 19 ára. Hún líkir köstunum sem fylgja sjúkdómnum við það að eignast barn. Meira »

Fæða sem veldur eða dregur úr bólgum

9.3. „Allar mjólkurvörur. Ostar og rjómi falla líka í þann flokk. Tek það sérstaklega fram hér, því svo margir spyrja mig að því. Brauð, brauðmeti og kökur sem innihalda glúten. Hveiti hefur verið svo mikið erfðabreytt síðustu 150 árin að líkaminn þekkir það.“ Meira »

„Ekki hægt að harka þetta af sér“

8.3. Þórhildur Erla er ritstjóri Geðfræðslu.is, nýs vefjar um geðsjúkdóma. Henni finnst mikilvægt að fólk leiti sér hjálpar þegar því líður illa. Meira »

Að æfa úti eða inni?

5.3. Það getur verið erfitt að ákveða hvort eigi að æfa úti eða inni. Smartland fer yfir kosti þess og galla.   Meira »

Sonur Arnars Grant keppir

28.2. Ísak Máni Grant mun keppa í fitness um páskana. Faðir hans, Arnar Grant, segir að pósurnar skipti miklu máli á svona móti.   Meira »

Skvass heilsusamlegasta íþróttin

26.2. Skvass var á dögunum valið heilsusamlegasta íþróttin af tímaritinu Forbes Magazine. Er íþróttin sögð henta nútímafólki á hraðferð afar vel en talað er um að maður brenni í kringum eitt þúsund og fimmhundruð kaloríum í klukkustundar skvassi. Meira »

Vertu arkitekt að eigin árangri

26.2. Ragnhildur Þórðardóttir eða Ragga Nagli eins og hún er kölluð er klínískur heilsusálfræðingur með eigin sálfræðistofu í Kaupmannahöfn, sem býður upp á fjarsálfræði í gegnum Skype. Meira »

Lífrænt eina vitið

26.2. Karen Jónsdóttir er konan á bak við Matarbúr Kaju en þar selur hún eingöngu lífræna fæðu og lífrænt góðgæti. Eftir að Karen veiktist og þurfti að taka mataræðið sitt alveg í gegn komst hún að ýmsu miður fögru um erfðabreytta matvöru. Meira »

Í líkama 70 ára manns

25.2. Brynjar Níelsson fór í heilsufarsmælingu í Hreyfingu sem var ekki alveg nógu hagstæð. Broditrex-tækið segir að heilsufarið sé eins og hjá 70 ára manni, en Brynjar er ekki nema 56 ára. Meira »

7 leiðir til að losna við verki og bólgur

21.2. „Í þúsundir ára (bókstaflega) hefur hin djúpgula og fallega túrmerikrót (Curcuma longa) verið dásömuð sem eitt virkasta ráð náttúrunnar við hinni hvimleiðu liðagigt og almennt bólgum í líkamanum. Í dag taka nútímavísindin undir það. Meira »

Brjóstahaldarinn gerir lítið gagn

19.2. Margar konur vilja meina að gott sé að sofa í brjóstahaldara, til þess að koma í veg fyrir að brjóst þeirra fari að síga seinna meir. Meira »

Markaðu skrefin að betra lífi

18.2. „Í amstri dagsins getur verið erfitt að finna jafnvægi á milli fjölskyldu, vinnu, félagslífs og heilsu- og sjálfsræktar. Það er því afar mikilvægt að skipuleggja tíma sinn vel og setja sér skýr markmið.“ Meira »

Fjallið notar Gretu sem lóð

16.2. Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, og tónlistarmaðurinn Greta Salóme fóru saman á æfingu. Hann notaði hana sem lóð.   Meira »

Jógakennari á blæðingum birtir myndband af sér

14.2. Jógakennarinn Stephanie Góngora hefur haft áhuga á að fá opna umræðu um blæðingar kvenna og þannig draga úr þeirri skömm sem einhverra hluta vegna hefur verið hluti af menningu vestrænna ríkja varðandi blæðingar. Meira »

Ertu að fara illa með tímann þinn í lífinu?

12.2. Að meðaltali lifir hvert og eitt okkar í 27.000 daga og er óhætt að segja að við eyðum þeim misgáfulega. Við eigum það öll sameiginlegt að sofa í kringum einn þriðja af þessum dagafjölda yfir ævina. Svo eru það ungbarnaárin sem við munum varla eftir og þá er óhætt að segja að það sé óþægilega lítill tími eftir sem við höfum úr að moða til að skapa góðar minningar. Meira »

Má ekki hugsa þetta sem megrun

10.2. „Þetta fer rosalega mikið eftir forsendunum og hugarfarinu þegar þú byrjar. Ef þú hugsar þetta sem eitthvað kjólamission fyrir helgina er það alls ekki þess virði, en ef þú gerir það með það að leiðarljósi að hreinsa kerfið og gera líkamanum greiða ertu líklegri til árángurs,“ segja þær. Meira »

Systurnar Ellý og Eik á sundbolum

7.2. Systurnar Eik og Ellý Ármannsdóttir taka sig vel út í sundbolum í Laugardalslauginni. Um er að ræða boli frá Speedo.   Meira »