Nýr krani á smábátabryggjuna

Nýr krani á smábátabryggjuna

12:40 Nýr krani var tekinn í notkun á dögunum í Norðurfjarðarhöfn sem sveitarfélagið Árneshreppur rekur. Unnið hefur verið að því að tengja kranann og prófa en hann lyftir um 1.650 kílóum í lengstu stöðu sem er átta metrar en mun meiru þegar hann nær styttra út. Meira »

Fleiri dagar vegna dræmrar veiði

í gær Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fjölga veiðidögum á grásleppuvertíð úr 36 í 46 samkvæmt tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu. Verður það gert með reglugerð sem tekur gildi miðvikudaginn 3. maí. Meira »

HB Grandi gerir samning við Völku

28.4. Hb Grandi hefur skrifað undir samning við Völku ehf. um kaup á á vatnsskurðarvél og sjálfvirkum afurðaflokkara sem sérhannaður er fyrir karfavinnslu. Meira »

Léleg grásleppuvertíð

27.4. Það sem af er vertíð eru komin á land 1.629 tonn af grásleppu, segir á vef Fiskistofu. Þetta er verulega minni afli en á sama tíma á síðustu vertíð en þá hafði 3.219 tonnum verið landað. Meira »

Útrás til Seattle fer vel af stað

27.4. Sjávarklasi á vesturströnd Bandaríkjanna gæti reynst verðmætur stökkpallur fyrir íslensk fyrirtæki inn á Bandaríkjamarkað. Í Seattle er góður jarðvegur fyrir nýsköpun en Ísland virðist hafa þekkingarforskot á fyrirtækin sem þar starfa. Meira »

Samdráttur vegna verkfalls

27.4. Aflaverðmæti íslenskra skipa var 1,9 milljarðar króna í janúar, sem er 81% minna en í janúar 2016 og setur verkfall sjómanna þar strik í reikninginn. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.17 182,75 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.17 244,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.17 263,84 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.17 368,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.17 59,51 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.17 69,85 kr/kg
Djúpkarfi 22.3.17 44,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.17 127,27 kr/kg
Litli karfi 2.2.17 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.3.17 146,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
244,65 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
64,8%
Ufsi
 
40,0%
Karfi
 
58,3%
Ýsa
 
64,3%
Kort af Íslandi og miðunum
MD Vélar ehf

MD Vélar ehf

MD Vélar selja túrbínur, rafala, gíra, skrúfubúnað, tengi og loftpressur. Fyrirtækið MD Vélar var stofnað í ársb...

Ekran ehf.

Ekran ehf.

Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af...

Skipavörur ehf

Skipavörur ehf

Innflutningur og sala á efnavörum, hátíðniþvottatækjum, fuelmill og mælitækjum frá Drew Marine. Austurskiljum, W...

Sæplast Ísland ehf

Sæplast Ísland ehf

Sæplast er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á margnota plastumbúðum. Frægust eru Sæplast kerin sem eru bæði ti...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
64,8%
Ufsi
 
40,0%
Karfi
 
58,3%
Ýsa
 
64,3%