Smíða sex frystitogara eftir íslenskri hönnun

Smíða sex frystitogara eftir íslenskri hönnun

Í gær, 15:42 Eitt stærsta útgerðarfélag Rússlands, Norebo Group, hefur skrifað undir samning hjá Severnaya-skipasmíðastöðinni í St. Pétursborg um smíði sex frystitogara, en hönnunin er í höndum Nautic og Knarr. Meira »

Auglýsa eftir verki í stað sjómannsins

Í gær, 15:09 Margir sjá á eftir veggmyndinni af sjómanninum sem nýverið prýddi gafl sjávarútvegshússins. Frá því að mála þurfti yfir myndina af sjómanninum hefur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við SÍM, Samtök íslenskra myndlistarmanna, undirbúið samkeppni um nýtt listaverk á húsgaflinn og skal verkið hafa skírskotun í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Meira »

Náðu að vinna vel úr lokun Rússlands

Í gær, 15:03 Aðgangur að víðtæku neti flutninga er lykilatriði þegar kemur að því að vinna íslenskum sjávarafurðum nýja markaði, og flutningskostnaður skiptir miklu máli þegar fyrirtæki taka ákvörðun um sókn á nýja markaði. Meira »

„Mikil vonbrigði fyrir Ísland“

Í gær, 14:37 Ekki náðist samkomulag á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins um að stöðva veiðar á karfa á Reykjaneshrygg, þrátt fyrir að fulltrúar Íslands hafi lagt áherslu á að svo yrði gert. Andstaða Rússa veldur þessu en stjórnvöld þar í landi viðurkenna ekki ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Meira »

Súrnun sjávar ógnar Íslandsmiðum

Í gær, 13:55 „Víðtækar breytingar eru að verða á hafinu – þegar kemur að hitastigi, hafstraumum og efnafræðilegum eiginleikum. Súrnun sjávar er raunveruleg og alvarleg ógn sem stafar að lífríki sjávar.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu íslenskra stjórnvalda á loftlagsþingi Sameinuðu þjóðanna. Meira »

Vilhjálmur hlaut Svifölduna

Í gær, 13:18 Vilhjálmur Hallgrímsson hjá fyrirtækinu Fisheries Technologies ehf. hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017, sem voru veitt í gær, en ráðstefnan stendur nú yfir. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.11.17 244,28 kr/kg
Þorskur, slægður 17.11.17 316,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.11.17 266,13 kr/kg
Ýsa, slægð 17.11.17 255,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.11.17 63,10 kr/kg
Ufsi, slægður 17.11.17 116,88 kr/kg
Djúpkarfi 16.11.17 35,00 kr/kg
Gullkarfi 17.11.17 149,28 kr/kg
Litli karfi 1.11.17 9,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.11.17 255,78 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
316,12 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
23,2%
Ufsi
 
13,6%
Karfi
 
26,1%
Ýsa
 
19,0%
Kort af Íslandi og miðunum
Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Samhentir ehf

Samhentir ehf

Alhliða þjónusta á sviði umbúða, rekstravara, bætiefna og pökkunarvéla þjónustum fyrirtækjamarkað í sjávarútvegi...

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst ehf er umboðsaðili fyrir Fladen flotfatnað á Íslandi. Vesturröst ehf er eitt helsta og elsta fyrirtæk...

Framtak-Blossi ehf

Framtak-Blossi ehf

Framtak–Blossi ehf. er eitt helsta sérhæfða dieselverkstæði landsins og er staðsett að Dvergshöfða 27 í Reykjaví...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
23,2%
Ufsi
 
13,6%
Karfi
 
26,1%
Ýsa
 
19,0%