Botnfiskaflinn jókst um 12%

Botnfiskaflinn jókst um 12%

09:52 Fiskafli íslenskra skipa í nóvember var 77.902 tonn sem er 1% meiri afli en í nóvember 2016. Botnfiskaflinn nam rúmum 44 þúsund tonnum og jókst um 12%. Meira »

Fiskeldi í Þorlákshöfn þarf að fara í umhverfismat

Í gær, 16:34 Skipulagsstofnun hefur ákveðið að allt að 5.000 tonna fiskeldi Tálkna ehf. við Þorlákshöfn skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Hægt er að kæra ákvörðunina til úrskurðarnefndar. Meira »

Úreltur tölvubúnaður rannsóknarskipa

Í gær, 12:47 Tölvubúnaður hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar er orðinn nærri 20 ára gamall og er framleiðandinn hættur þjónustu á búnaðinum. Ef búnaðurinn bregst er skipið ónothæft í langan tíma og ógnar þetta rekstraröryggi skipsins. Meira »

Ekki náðist saman við Færeyinga

í gær Samningaviðræðum lauk ekki í tvíhliða viðræðum um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga í Þórshöfn í vikunni. Meira »

Milljarðar lagðir í Rafnar

í gær Fyrirtækið Rafnar, sem smíðar báta á grundvelli uppfinningar Össurar Kristinssonar stoðtækjasmiðs, vinnur nú að samstarfssamningum við rótgróin fyrirtæki í Bandaríkjunum og Kanada. Meira »

Í síðasta kolmunnatúr fyrir jól

í gær Þokkalegasta fiskirí hefur verið á kolmunnamiðum suðaustur af Færeyjum síðustu daga. Átta íslensk uppsjávarskip voru á miðunum í gær; Venus, Víkingur, Aðalsteinn Jónsson, Jón Kjartansson, Börkur, Beitir, Heimaey og Sigurður. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 14.12.17 253,53 kr/kg
Þorskur, slægður 14.12.17 270,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.12.17 288,59 kr/kg
Ýsa, slægð 14.12.17 263,74 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.12.17 75,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.12.17 85,60 kr/kg
Djúpkarfi 7.12.17 79,00 kr/kg
Gullkarfi 14.12.17 228,78 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
258,42 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
32,1%
Ufsi
 
19,5%
Karfi
 
33,4%
Ýsa
 
26,3%
Kort af Íslandi og miðunum
Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur er með þrjár starfsstöðvar. Megin starfsemin fer fram í 4,400 fermetra sérhæfðu húsnæði að Klettagörðum ...

Ekran ehf.

Ekran ehf.

Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af...

Scanmar á Íslandi ehf

Scanmar á Íslandi ehf

Sala og þjónusta á Scanmar búnaði.

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
32,1%
Ufsi
 
19,5%
Karfi
 
33,4%
Ýsa
 
26,3%