Vinnslustöðin fær ekki 500 milljónir

Vinnslustöðin fær ekki 500 milljónir

18:29 Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum gegn ríkinu vegna sérstaks veiðigjalds sem lagt var á fiskveiðiárið 2012-2013. Vinnslustöðin var dæmd til að greiða ríkinu tvær milljónir króna í málskostnað. Meira »

10% samdráttur vegna verkfallsins

06:47 Heildarafli íslenska flotans á fyrri helmingi fiskveiðiársins, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, var um 48 þúsund tonnum minni en á sama tímabili fiskiveiðiárið á undan. Meira »

Loðnuvertíðin búin hjá HB Granda

í gær Loðnuvertíð skipa HB Granda er lokið en Víkingur AK kom með síðasta farminn til Vopnafjarðar nú í byrjun vikunnar. Alls var tekið á móti 38.200 tonnum af loðnu í vinnslum HB Granda á Vopnafirði og Akranesi á vertíðinni. Meira »

Fullkomið skip við Skarfabakka

í fyrradag Rannsóknar- og framkvæmdaskipið Seabed Constructor hefur legið við Skarfabakka í Reykjavík síðustu daga, en skipið kom hingað til lands frá Kanada til að taka vistir og skipta um áhöfn. Skipið er skráð í Bergen og eigandi þess er norska fyrirtækið Swire Seabed. Meira »

Á kolmunna vestur af Írlandi

21.3. „Ég held að segja megi að loðnuvertíð sé lokið og hafi gengið vonum framar. Það kom vestanganga í restina og það var allt annað stand á þeirri loðnu en þeirri sem við höfðum verið að veiða dagana á undan,“ segir Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri uppsjávarskipa hjá HB Granda. Meira »

Búin með loðnukvótann

20.3. Skip Eskju hafa klárað sinn loðnukvóta og eru nú komin á kolmunnaveiðar á Rockall-svæðinu. Páll Snorrason, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Eskju, segir að vel hafi gengið á öllum vígstöðvum útgerðarinnar á vertíðinni. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.3.17 197,41 kr/kg
Þorskur, slægður 23.3.17 236,92 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.3.17 288,25 kr/kg
Ýsa, slægð 23.3.17 255,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.3.17 88,40 kr/kg
Ufsi, slægður 23.3.17 103,65 kr/kg
Djúpkarfi 22.3.17 44,00 kr/kg
Gullkarfi 23.3.17 84,04 kr/kg
Litli karfi 2.2.17 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.3.17 146,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
236,92 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
54,3%
Ufsi
 
28,6%
Karfi
 
43,6%
Ýsa
 
49,4%
Kort af Íslandi og miðunum
Bætir ehf.

Bætir ehf.

Bætir ehf sérhæfir sig í viðgerðar og varahlutaþjónustu fyrir flestar gerðir stórra díselvéla fyrir skip, þungav...

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst ehf er umboðsaðili fyrir Fladen flotfatnað á Íslandi. Vesturröst ehf er eitt helsta og elsta fyrirtæk...

MD Vélar ehf

MD Vélar ehf

MD Vélar selja túrbínur, rafala, gíra, skrúfubúnað, tengi og loftpressur. Fyrirtækið MD Vélar var stofnað í ársb...

Friðrik A. Jónsson ehf.

Friðrik A. Jónsson ehf.

Sala og þjónusta á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, siglingatæki, fjarskiptatæki...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
54,3%
Ufsi
 
28,6%
Karfi
 
43,6%
Ýsa
 
49,4%