„Alvarleg þróun í gangi á fiskmörkuðum“

„Alvarleg þróun í gangi á fiskmörkuðum“

11:24 Aukning aflaheimilda hefur ekki skilað sér inn á fiskmarkaði, heldur rennur beint inn í vinnslur kvótafyrirtækjanna. Þetta er mat Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. Meira »

Saltfiskskemman klædd í Síldarvinnslulitunum

Í gær, 23:49 Lokið er við að skipta um klæðningu á saltfiskskemmunni svonefndu í Neskaupstað og þykir húsið nú orðið til fyrirmyndar, að því er segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Klæðning skemmunnar er í Síldarvinnslulitunum og er útlit hennar nú sambærilegt útliti hinnar svonefndu skreiðarskemmu. Meira »

Hitafundur um sjávarútvegsmál

Í gær, 15:52 Píratar buðu upp á fund til að ræða hugsanlegar kerfisbreytingar í sjávarútvegi. Umræðan var tekin um uppboðsleiðina, kvótakerfið og kröfuna um allan afla á markað - og sitt sýndist hverjum. Meira »

Telja útgerðir minnka framboð á markaði

í gær Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda telja magnkaup útgerða á innlendum fiskmarkaði valda minnkandi framboði af fiski á markaði og hærra verði. Meira »
26.10.16 Darri EA-75 Lína
Þorskur 2.487 kg
Ýsa 1.262 kg
Tindaskata 106 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 28 kg
Lýsa 23 kg
Skarkoli 4 kg
Karfi / Gullkarfi 4 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 3.946 kg

Skoða allar landanir »

Fundu brak úr skútunni

í gær Björgunarsveitin í Grindavík fann á níunda tímanum brak sem talið er vera úr frönsku skútunni og verður leit nú haldið áfram. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nýfarin aftur á vettvang til frekari leitar. Meira »

Segir sjómenn greiða útgerðum styrk

í gær Olíuverðsviðmið sem notuð eru til ákvörðunar á skiptaprósentu eru úr sér gengin og óréttlát, segir sjómaður í samningaráði Verk Vest. Áhrif þeirra séu sú að sjómenn greiði útgerðum sínum rekstrarstyrk. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Undirmálsþorskur, óslægður 6.10.16 190,24 kr/kg
Undirmálsþorskur, slægður 6.10.16 205,11 kr/kg
Þorskur, flattur 6.10.16 328,90 kr/kg
Þorskur, óslægður 26.10.16 274,35 kr/kg
Þorskur, slægður 26.10.16 305,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.10.16 225,29 kr/kg
Ýsa, slægð 26.10.16 235,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.10.16 126,67 kr/kg
Ufsi, slægður 26.10.16 177,17 kr/kg
Djúpkarfi 24.10.16 141,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
305,07 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
18,2%
Ufsi
 
10,5%
Karfi
 
17,9%
Ýsa
 
17,4%
Kort af Íslandi og miðunum
Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur-sala og þjónusta ehf

Klettur er með þrjár starfsstöðvar. Megin starfsemin fer fram í 4,400 fermetra sérhæfðu húsnæði að Klettagörðum ...

Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæragerð

Löndun ehf

Löndun ehf

Skipaafgreiðsla á höfuðborgarsvæðinu Sjáum um losun á ferskum og frosnum fiski úr fiskiskipum. Lestum vöru í og ...

Bæjarfell RE-65 Bæjarfell RE-65 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-12 Sigurborg SH-12 Vigfús Markússon
Neisti SU-48 Neisti SU-48 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
18,2%
Ufsi
 
10,5%
Karfi
 
17,9%
Ýsa
 
17,4%