Drangey komin til heimahafnar á Sauðárkróki

Drangey komin til heimahafnar á Sauðárkróki

Í gær, 10:55 Mikill mannfjöldi fagnaði hinu nýja og glæsilega skipi Drangey SK 2, í eigu FISK Seafood, er það sigldi til heimahafnar í gær. Jón Edvald Friðriksson, framkvæmdastjóri félagsins, flutti ávarp og bauð skipið velkomið og sérstaklega skipstjórann Snorra Snorrason og áhöfn hans, en nokkrir áratugir eru síðan Skagfirðingar tóku síðast á móti nýju skipi. Meira »

Vill sjómanninn á vegg ráðhúss Bolungarvíkur

í fyrradag Fleiri hafa boðið sjómaninn sem prýddi útvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu velkominn, en mbl.is greindi í gær frá áhuga Elliða Vignissonar bæjarstjóra Vestmannaeyja á að fá sjómanninn til Vestmannaeyja. Meira »

Allur floti Loðnuvinnslunnar í höfn

í fyrradag Allur floti Loðnuvinnslunnar var í höfn í gærkvöldi á Fáskrúðsfirði, en það þykir óvenjulegt. Hoffell hafði þá nýlega komið með 700 tonn af makríl og hefur alls landað 1.400 tonnum í vikunni. Búið var að landa úr Ljósfelli 50 tonnum og skipið því búið að landa 150 tonnum í þessari viku. Meira »

Um 1.400 tonn af hval til Japans

19.8. Flutningaskipið Winter Bay fór frá Hafnarfirði í fyrradag með um 1.400 tonn af hvalaafurðum áleiðis til Osaka í Japan. Skipið mun sigla norðausturleiðina og er reiknað með að það komi á áfangastað í kringum 17. september. Meira »

Tóku Grænfriðunga í tog vegna mótmæla

18.8. Strandgæslan í Noregi stöðvaði mótmæli Grænfriðunga við nyrsta olíuborpall Statoil. Grænfriðungarnir fóru inn fyrir 500-metra öryggisradíus Songa Enabler-borpallsins á gúmmítuðrum og kajökum. Meira »

Strandveiðum lokið á svæðum A, B og C

18.8. Strandveiðum á svæðum B og C er lokið en síðasti veiðidagurinn var í gær, fimmtudag. Strandveiðar stöðvuðust á svæði A á þriðjudaginn var. Frá þessu er greint á vef Fiskistofu í dag. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.8.17 170,47 kr/kg
Þorskur, slægður 18.8.17 233,30 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.8.17 207,32 kr/kg
Ýsa, slægð 18.8.17 208,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.8.17 62,00 kr/kg
Ufsi, slægður 18.8.17 66,35 kr/kg
Djúpkarfi 15.8.17 67,14 kr/kg
Gullkarfi 18.8.17 90,85 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.8.17 49,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.8.17 236,34 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
233,26 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
90,0%
Ufsi
 
69,1%
Karfi
 
92,4%
Ýsa
 
87,4%
Kort af Íslandi og miðunum
Ekran ehf.

Ekran ehf.

Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af...

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæragerð

Egersund Ísland ehf

Egersund Ísland ehf

Alhliða veiðarfæragerð

Friðrik A. Jónsson ehf.

Friðrik A. Jónsson ehf.

Sala og þjónusta á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, siglingatæki, fjarskiptatæki...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
90,0%
Ufsi
 
69,1%
Karfi
 
92,4%
Ýsa
 
87,4%