Fundur hafinn í kjaradeilu sjómanna

Fundur hafinn í kjaradeilu sjómanna

13:45 Forsvarsmenn verkalýðsfélaga sjómanna og vélstjóra mættu í dag fulltrúum útgerðanna á boðuðum sáttafundi hjá Ríkissáttasemjara. Meira »

„Alvarleg þróun á fiskmörkuðum“

11:24 Aukning aflaheimilda hefur ekki skilað sér inn á fiskmarkaði, heldur rennur beint inn í vinnslur kvótafyrirtækjanna. Þetta er mat Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. Meira »

Saltfiskskemman klædd í Síldarvinnslulitunum

Í gær, 23:49 Lokið er við að skipta um klæðningu á saltfiskskemmunni svonefndu í Neskaupstað og þykir húsið nú orðið til fyrirmyndar, að því er segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Klæðning skemmunnar er í Síldarvinnslulitunum og er útlit hennar nú sambærilegt útliti hinnar svonefndu skreiðarskemmu. Meira »

Hitafundur um sjávarútvegsmál

Í gær, 15:52 Píratar buðu upp á fund til að ræða hugsanlegar kerfisbreytingar í sjávarútvegi. Umræðan var tekin um uppboðsleiðina, kvótakerfið og kröfuna um allan afla á markað - og sitt sýndist hverjum. Meira »
27.10.16 Kristinn ÞH-163 Net
Þorskur 1.093 kg
Samtals 1.093 kg
27.10.16 Björn Hólmsteinsson ÞH-164 Net
Þorskur 479 kg
Ufsi 14 kg
Karfi / Gullkarfi 4 kg
Samtals 497 kg
27.10.16 Dísa HU-91 Handfæri
Þorskur 138 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 142 kg

Skoða allar landanir »

Telja útgerðir minnka framboð á markaði

í gær Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda telja magnkaup útgerða á innlendum fiskmarkaði valda minnkandi framboði af fiski á markaði og hærra verði. Meira »

Fundu brak úr skútunni

í gær Björgunarsveitin í Grindavík fann á níunda tímanum brak sem talið er vera úr frönsku skútunni og verður leit nú haldið áfram. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nýfarin aftur á vettvang til frekari leitar. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Undirmálsþorskur, óslægður 6.10.16 190,24 kr/kg
Undirmálsþorskur, slægður 6.10.16 205,11 kr/kg
Þorskur, flattur 6.10.16 328,90 kr/kg
Þorskur, óslægður 27.10.16 265,30 kr/kg
Þorskur, slægður 27.10.16 278,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.10.16 228,62 kr/kg
Ýsa, slægð 27.10.16 234,48 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.10.16 109,77 kr/kg
Ufsi, slægður 27.10.16 160,13 kr/kg
Djúpkarfi 27.10.16 130,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
278,34 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
18,3%
Ufsi
 
10,5%
Karfi
 
18,0%
Ýsa
 
17,5%
Kort af Íslandi og miðunum
Egersund Ísland ehf

Egersund Ísland ehf

Alhliða veiðarfæragerð

Brammer Ísland ehf

Brammer Ísland ehf

Brammer er birgi með öll helstu stóru vörumerkin sem tengast sjávarútvegi í rekstarvörum. Í dag er sjávarútvegur...

Ekran ehf.

Ekran ehf.

Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af...

Bæjarfell RE-65 Bæjarfell RE-65 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-12 Sigurborg SH-12 Vigfús Markússon
Neisti SU-48 Neisti SU-48 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
18,3%
Ufsi
 
10,5%
Karfi
 
18,0%
Ýsa
 
17,5%