Stærsti sjávarútvegsvefur landsins sjósettur

200 mílur - ný fréttaveita mbl.is um sjávarútveg

17:26 Í dag var sjósettur nýr undirvefur mbl.is sem ber heitið 200 mílur. Vefurinn er alhliða fréttaveita um allt sem tengist sjávarútvegi og var opnaður við hátíðlega athöfn á sýningunni Sjávarútvegur 2016 / Fish Expo 2016 í Laugardalshöll Meira »

„Stolt að fá að starfa í sjávarútvegi“

16:50 Heiðrún Lind Marteinsdóttir tók nýlega við stöðu framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hún segir góðar horfur í sjávarútveginum en er efins um uppboðsleiðina. Meira »

Vilja sníða nýtt fiskveiðikerfi að íslenskri fyrirmynd

16:16 Bretar horfa til íslenska kvótakerfisins í aðdraganda útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fiskveiðistefna ESB skaðleg, segir hagfræðiprófessor. Meira »
28.9.16 Kristinn ÞH-163 Net
Þorskur 804 kg
Samtals 804 kg
28.9.16 Gulltoppur II EA-229 Lína
Þorskur 775 kg
Ýsa 374 kg
Samtals 1.149 kg
28.9.16 Bjarni G BA-066 Handfæri
Þorskur 1.719 kg
Ufsi 204 kg
Karfi / Gullkarfi 54 kg
Samtals 1.977 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Undirmálsþorskur, óslægður 28.9.16 198,68 kr/kg
Undirmálsþorskur, slægður 28.9.16 213,90 kr/kg
Þorskur, óslægður 28.9.16 283,50 kr/kg
Þorskur, slægður 28.9.16 328,05 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.9.16 239,13 kr/kg
Ýsa, slægð 28.9.16 259,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.9.16 149,04 kr/kg
Ufsi, slægður 28.9.16 214,22 kr/kg
Djúpkarfi 28.9.16 163,04 kr/kg
Gullkarfi 28.9.16 185,31 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
328,05 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Skipavörur ehf

Skipavörur ehf

Innflutningur og sala á efnavörum, hátíðniþvottatækjum, fuelmill og mælitækjum frá Drew Marine. Austurskiljum, WC tönkum og h...

Frjó umbúðasalan

Frjó umbúðasalan

Frjó Umbúðasalan hefur um árabil sérhæft sig í innflutning á umbúðum, íblöndunarefnum og vélum fyrir sjávarútveginn í yfir 20...

Navis ehf.

Navis ehf.

NAVIS hefur annast nýhönnun á ólíkum gerðum skipa, flestum gerðum fiskiskipa svo sem togurum, nóta- og flotvörpuskipum, fryst...

Addý HU- Addý HU- þorgeir baldursson
Ingibjörg SH-174 Ingibjörg SH-174 Arnbjörn Eiríksson
Skjálfandi ÞH-006 Skjálfandi ÞH-006 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
7,5%
Kolmunni
 
37,5%
Loðna
 
100,0%
Síld
 
96,1%
Norsk-íslensk síld
 
0,0%
Ufsi
 
4,5%
Karfi
 
8,4%
Ýsa
 
7,4%
Grálúða
 
4,5%
Steinbítur
 
3,1%
Nafn Skip Aflamark
(ÞÍG-tonn)
Hlutdeild
HB Grandi hf. 9 17.957 5,19%
FISK-Seafood ehf. 4 11.241 3,25%
Vísir hf 5 7.599 2,19%
Rammi hf 5 7.043 2,03%
Þorbjörn hf 6 6.887 1,99%
Brim hf 3 6.461 1,87%
Skinney-Þinganes hf 6 6.252 1,81%
Síldarvinnslan hf 5 5.835 1,69%

Allar útgerðir »