Ágreiningur við SA virðist djúpstæður

Ágreiningur við SA virðist djúpstæður

Í gær, 15:40 Í frétt í Morgunblaðinu 23. júní sl. var greint frá því að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hefðu samþykkt á aðalfundi sínum í maí að láta gera úttekt á kostum og göllum þess að vera áfram innan vébanda Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira »

Fögnuður um borð í Rogalandi þegar skipsbjallan kom heim

Í gær, 13:30 Gamla Stavangerferjan m/s Rogaland hefur endurheimt skipsbjöllu sína. Hún reyndist hafa verið á Íslandi í meira en 40 ár og uppgötvaðist fyrir tilviljun á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Meira »

Síldarstofninn minnkar

Í gær, 11:43 Norsk-íslenski síldarstofninn er um 4,2 milljónir tonna, sem er umtalsverð minnkun frá í fyrra er stofninn mældist 5,4 milljónir tonna. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs uppsjávarleiðangurs í Noregshafi sem fram fór í maí. Meira »

Ráðherra ætlar engin afskipti að hafa af störfum nefndarinnar

Í gær, 10:23 Sjávarútvegsráðherra, sem í maímánuði skipaði þverpólitíska nefnd sem á að leita sátta um hvernig framtíðargjaldtöku í sjávarútvegi verður háttað í framtíðinni, kveðst ekki telja að starf nefndarinnar sé í uppnámi, þótt þrír fulltrúar minnihlutans hafi bókað harðorða gagnrýni á formann nefndarinnar á síðasta fundi nefndarinnar. Meira »

Makríllinn mættur til Ólafsvíkur

í fyrradag Fjölmennt var og líflegt við höfnina á Ólafsvík síðdegis í gær þegar sú frétt barst að makríll væri farinn að veiðast í höfninni við bæinn. Meira »

Dúxinn segir skipstjórann skipta máli

í fyrradag Atli Hafþórsson var með hæstu einkunn brautskráðra meistaranema við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands um helgina en hann útskrifaðist þar með meistarapróf í aðferðafræði. Aðaleinkunn hans var 9,25. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.6.17 196,90 kr/kg
Þorskur, slægður 27.6.17 224,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.6.17 278,30 kr/kg
Ýsa, slægð 27.6.17 178,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.6.17 69,28 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.17 103,65 kr/kg
Djúpkarfi 22.6.17 56,00 kr/kg
Gullkarfi 27.6.17 83,74 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.6.17 201,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.6.17 195,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
224,66 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
80,2%
Ufsi
 
57,7%
Karfi
 
75,9%
Ýsa
 
77,8%
Kort af Íslandi og miðunum
Navis ehf.

Navis ehf.

NAVIS hefur annast nýhönnun á ólíkum gerðum skipa, flestum gerðum fiskiskipa svo sem togurum, nóta- og flotvörpu...

Löndun ehf

Löndun ehf

Skipaafgreiðsla á höfuðborgarsvæðinu Sjáum um losun á ferskum og frosnum fiski úr fiskiskipum. Lestum vöru í og ...

Skipavörur ehf

Skipavörur ehf

Innflutningur og sala á efnavörum, hátíðniþvottatækjum, fuelmill og mælitækjum frá Drew Marine. Austurskiljum, W...

Samhentir ehf

Samhentir ehf

Alhliða þjónusta á sviði umbúða, rekstravara, bætiefna og pökkunarvéla þjónustum fyrirtækjamarkað í sjávarútvegi...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
80,2%
Ufsi
 
57,7%
Karfi
 
75,9%
Ýsa
 
77,8%