Segir sjómenn greiða útgerðum styrk

Segir sjómenn greiða útgerðum styrk

09:14 Olíuverðsviðmið sem notuð eru til ákvörðunar á skiptaprósentu eru úr sér gengin og óréttlát, segir sjómaður í samningaráði Verk Vest. Áhrif þeirra séu sú að sjómenn greiða útgerðum sínum rekstrarstyrk. Meira »

Reyna sættir í sjómannadeilunni

05:30 Viðsemjendur í sjómannadeilunni eru boðaðir til sáttafundar hjá ríkissáttasemjara á morgun og eru það fyrstu fundahöldin frá því að úrslit lágu fyrir í atkvæðagreiðslu sjómanna og vélstjóra á fiskiskipum um boðun verkfalls. Meira »

Vaktaskipti í brúnni hjá Sjávarklasanum

Í gær, 12:00 Berta Daníelsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans af Þór Sigfússyni, sem staðið hefur vaktina frá stofnun félagsins. Meira »

Vetur konungur er mættur - myndband

Í gær, 09:29 Á meðan landsmenn hlaupa til og hækka í ofnum sínum, draga fram dúnúlpurnar og hita sér kakó eru sjómenn uppteknir við sína iðju; að draga björg í sísvangt þjóðarbúið. Meira »
25.10.16 Barði NK-120 Botnvarpa
Ýsa 10.968 kg
Djúpkarfi 5.229 kg
Karfi / Gullkarfi 4.444 kg
Þorskur 2.229 kg
Ufsi 1.810 kg
Grálúða 926 kg
Steinbítur 184 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 145 kg
Blálanga 133 kg
Hlýri 101 kg
Skötuselur 19 kg
Samtals 26.188 kg

Skoða allar landanir »

Metsala á fiskmarkaði

í gær Sala á fiskmarkaði í ágúst og september síðastliðnum var meiri en nokkru sinni áður þegar litið er til þess magns sem selt var. Þrátt fyrir það er ekki um metveltu að ræða í krónum talið sökum verðlækkunar. Meira »

Síldarvinnslan verðlaunuð fyrir smekklegheit

í fyrradag Umhverfisviðurkenning Fjarðabyggðar 2016 í flokki fyrirtækja féll í skaut Síldarvinnslunnar á Neskaupstað. Viðurkenningin er veitt fyrir „sérlega snyrtilegt umhverfi.“ Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Undirmálsþorskur, óslægður 6.10.16 190,24 kr/kg
Undirmálsþorskur, slægður 6.10.16 205,11 kr/kg
Þorskur, flattur 6.10.16 328,90 kr/kg
Þorskur, óslægður 25.10.16 271,76 kr/kg
Þorskur, slægður 25.10.16 301,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.10.16 238,28 kr/kg
Ýsa, slægð 25.10.16 233,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.10.16 115,06 kr/kg
Ufsi, slægður 25.10.16 194,22 kr/kg
Djúpkarfi 24.10.16 141,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
301,96 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
17,4%
Ufsi
 
10,0%
Karfi
 
17,2%
Ýsa
 
16,9%
Kort af Íslandi og miðunum
Markus Lifenet ehf

Markus Lifenet ehf

Framleiðandi á maður fyrir borð öryggis- og björgunarbúnaði fyrir allar gerðir báta, skip, bryggjur, brýr og vir...

Samhentir ehf

Samhentir ehf

Alhliða þjónusta á sviði umbúða, rekstravara, bætiefna og pökkunarvéla þjónustum fyrirtækjamarkað í sjávarútvegi...

Ekran ehf.

Ekran ehf.

Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af...

Skipasýn ehf

Skipasýn ehf

Starfssvið Skipasýn ehf. eru helst: Hönnun á nýjum skipum Umsjón með breytingum Gerð smíðasamninga Hallaprófanir...

Bæjarfell RE-65 Bæjarfell RE-65 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-12 Sigurborg SH-12 Vigfús Markússon
Neisti SU-48 Neisti SU-48 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
17,4%
Ufsi
 
10,0%
Karfi
 
17,2%
Ýsa
 
16,9%