Flotinn eltist við makrílinn

Flotinn eltist við makrílinn

05:30 „Ég er ekki með nýjustu tölur en veiðarnar hafa gengið vel hjá okkur,“ segir Jón Helgason, sölustjóri uppsjávarfisks hjá HB Granda, spurður út í yfirstandandi makrílveiðar þeirra. Meira »

2.500 tonn af makríl á vertíðinni

Í gær, 15:14 Vilhelm Þorsteinsson EA kom í morgun til Neskaupstaðar með 480 tonn af frystum makríl auk afskurðar og makríls sem flokkaðist frá við vinnsluna og landað var í fiskimjölsverksmiðjuna. Frysta makrílnum var landað í frystigeymslur Síldarvinnslunnar. Þetta kemur fram á vef Síldarvinnslunnar. Meira »

Öllum sæbjúgnaveiðisvæðum lokað

Í gær, 14:37 Búið er að loka öllum þremur skilgreindum veiðisvæðum sæbjúgna vegna þess að hámarksafli hefur náðst, en lokað var fyrir veiðar í Aðalvík frá og með miðvikudeginum í síðustu viku. Lokað var fyrir veiði í Faxaflóa frá og með mánudeginum í þessari viku en áður hafði verið lokað fyrir veiðar á Austfjörðum. Meira »

Hrefnuveiðin langt undir væntingum

Í gær, 13:26 Hvalveiðar hafa gengið illa það sem af er sumri. Aðeins 17 dýr hafa veiðst og er það langt undir öllum væntingum að sögn Gunnars Bergmanns Jónssonar, framkvæmdastjóra IP-útgerðar sem gerir út hrefnuveiðibátana Hrafnreyði og Rokkarann. Meira »

Marel hverfur aftur til upprunans

í gær „Það sem við gerðum of lengi var að bjóða upp á sér­tæk­ar lausn­ir handa viðskipta­vin­um. Í dag er hugs­un­in frek­ar sú að fram­leiða staðlaðar ein­ing­ar sem hægt er að púsla sam­an í heild­ar­lausn,“ seg­ir Árni Odd­ur Þórðar­son, for­stjóri Mar­el, í sam­tali við mbl.is. Meira »

Skipverjarnir komnir í land

í gær Skipverjarnir þrír á bandarísku skútunni sem lentu í vandræðum suðvestur af Íslandi aðfaranótt miðvikudags eru komnir í land. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson, sem bjargaði þeim úr sjálfheldu, sigldi með þá til Grindavíkur í morgun. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.7.17 262,91 kr/kg
Þorskur, slægður 28.7.17 254,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.7.17 280,21 kr/kg
Ýsa, slægð 28.7.17 181,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.7.17 67,56 kr/kg
Ufsi, slægður 28.7.17 81,84 kr/kg
Djúpkarfi 19.7.17 60,00 kr/kg
Gullkarfi 28.7.17 219,78 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.7.17 293,00 kr/kg
Blálanga, slægð 28.7.17 267,58 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
254,58 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
86,9%
Ufsi
 
65,7%
Karfi
 
86,5%
Ýsa
 
84,7%
Kort af Íslandi og miðunum
Egersund Ísland ehf

Egersund Ísland ehf

Alhliða veiðarfæragerð

Frjó umbúðasalan

Frjó umbúðasalan

Frjó Umbúðasalan hefur um árabil sérhæft sig í innflutning á umbúðum, íblöndunarefnum og vélum fyrir sjávarútveg...

Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Raftíðni ehf

Raftíðni ehf

Rafvélaverkstæði, vindingar, skipaþjónusta, raflagnir og viðhald.

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
86,9%
Ufsi
 
65,7%
Karfi
 
86,5%
Ýsa
 
84,7%