Saltfiskskemman klædd í Síldarvinnslulitunum

Saltfiskskemman klædd í Síldarvinnslulitunum

Í gær, 23:49 Lokið er við að skipta um klæðningu á saltfiskskemmunni svonefndu í Neskaupstað og þykir húsið nú orðið til fyrirmyndar að því er segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Klæðning skemmunnar er í Síldarvinnslulitunum og er útlit skemmunnar nú sambærilegt við útlit hinnar svonefndu skreiðarskemmu. Meira »

Hitafundur um sjávarútvegsmál

Í gær, 15:52 Píratar buðu upp á fund til að ræða hugsanlegar kerfisbreytingar í sjávarútvegi. Umræðan var tekin um uppboðsleiðina, kvótakerfið og kröfuna um allan afla á markað - og sitt sýndist hverjum. Meira »

Telja útgerðir minnka framboð á markaði

Í gær, 10:45 Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda telja magnkaup útgerða á innlendum fiskmarkaði valda minnkandi framboði af fiski á markaði og hærra verði. Meira »

Fundu brak úr skútunni

Í gær, 09:51 Björgunarsveitin í Grindavík fann á níunda tímanum brak sem talið er vera úr frönsku skútunni og verður leit nú haldið áfram. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nýfarin aftur á vettvang til frekari leitar. Meira »
26.10.16 Kristinn ÞH-163 Net
Þorskur 1.099 kg
Samtals 1.099 kg
26.10.16 Björn Hólmsteinsson ÞH-164 Net
Þorskur 510 kg
Karfi / Gullkarfi 10 kg
Samtals 520 kg
26.10.16 Málmey SK-1 Botnvarpa
Þorskur 176.092 kg
Grálúða 1.748 kg
Karfi / Gullkarfi 1.584 kg
Ufsi 627 kg
Hlýri 431 kg
Ýsa 18 kg
Steinbítur 10 kg
Keila 8 kg
Samtals 180.518 kg

Skoða allar landanir »

Segir sjómenn greiða útgerðum styrk

Í gær, 09:14 Olíuverðsviðmið sem notuð eru til ákvörðunar á skiptaprósentu eru úr sér gengin og óréttlát, segir sjómaður í samningaráði Verk Vest. Áhrif þeirra séu sú að sjómenn greiði útgerðum sínum rekstrarstyrk. Meira »

Merki frá neyðarsendi skútu

Í gær, 06:30 Landhelgisgæslunni barst um fimm í morgun merki frá neyðarsendi seglskútu sem saknað hefur verið frá því í sumar milli Portúgals og Azoreyja. Staðsetning neyðarsendisins var skammt suðvestur af Grindavík og var þyrla Landhelgisgæslunnar send á vettvang. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Undirmálsþorskur, óslægður 6.10.16 190,24 kr/kg
Undirmálsþorskur, slægður 6.10.16 205,11 kr/kg
Þorskur, flattur 6.10.16 328,90 kr/kg
Þorskur, óslægður 26.10.16 275,07 kr/kg
Þorskur, slægður 26.10.16 305,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.10.16 224,82 kr/kg
Ýsa, slægð 26.10.16 235,24 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.10.16 125,54 kr/kg
Ufsi, slægður 26.10.16 177,17 kr/kg
Djúpkarfi 24.10.16 141,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
305,07 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
17,7%
Ufsi
 
10,2%
Karfi
 
17,4%
Ýsa
 
17,0%
Kort af Íslandi og miðunum
Samhentir ehf

Samhentir ehf

Alhliða þjónusta á sviði umbúða, rekstravara, bætiefna og pökkunarvéla þjónustum fyrirtækjamarkað í sjávarútvegi...

Automatic ehf Heildverslun

Automatic ehf Heildverslun

Heildverzlun með síur, olíur, hreinsiefni, þurrkublöð, perur og margt fleira fyrir bíla, báta og skip. Sendum vö...

Ekran ehf.

Ekran ehf.

Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af...

Bæjarfell RE-65 Bæjarfell RE-65 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-12 Sigurborg SH-12 Vigfús Markússon
Neisti SU-48 Neisti SU-48 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
17,7%
Ufsi
 
10,2%
Karfi
 
17,4%
Ýsa
 
17,0%