Fiskvinnslurnar ekki á leið úr landi

Vinnslurnar ekki á leið úr landi

Í gær, 21:43 Það stendur ekki til hjá íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum að fara með fiskvinnslur sínar úr landi segir Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, enda hafi miklum fjármunum verið varið til fjárfestinga í fiskvinnslum vítt og breitt um landið á undanförnum árum. Meira »

Ekkert annað en að vona það besta

Í gær, 16:39 „Þetta er viss varnarsigur sem hér er unninn. Nú er ekkert annað en að vona það besta, að hægt sé að uppfylla óskir og þarfir HB Granda til þess að geta verið hér áfram, og helst ná að efla þá starfsemi sem er fyrir hendi.“ Meira »

HB Grandi mun ræða við bæjarstjórnina

Í gær, 16:03 HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness, í samræmi við þá viljayfirlýsingu sem bæjarfélagið gaf út í gær. Meira »

Hótanir sem lýsi miklum hroka

Í gær, 15:32 Hótanir forsvarsmanna fyrirtækja í sjávarútvegi um flutning á störfum fiskverkafólks úr landi lýsa miklum hroka og skorti á samfélagslegri ábyrgð. Þetta segir í ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands, um mögulegar uppsagnir í botnfiskvinnslu hér á landi. Meira »

Funda með fulltrúum starfsmanna

Í gær, 14:23 Fulltrúar starfsmanna í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi funda nú með forstjóra fyrirtækisins, Vilhjálmi Vilhjálmssyni, og formanni Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmi Birgissyni. Meira »

HB Grandi taki áfram þátt í samfélaginu

Í gær, 13:53 Eðlilegt er að tala um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja þegar við blasa mögulegar hópuppsagnir HB Granda á Akranesi. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, í samtali við mbl.is. Ekki kemur til greina að lækka veiðigjöld að hennar mati, jafnvel frekar að hækka þau. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.3.17 205,46 kr/kg
Þorskur, slægður 29.3.17 241,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.3.17 234,66 kr/kg
Ýsa, slægð 29.3.17 204,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.3.17 74,19 kr/kg
Ufsi, slægður 29.3.17 108,30 kr/kg
Djúpkarfi 22.3.17 44,00 kr/kg
Gullkarfi 29.3.17 89,04 kr/kg
Litli karfi 2.2.17 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.3.17 146,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
241,03 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
56,0%
Ufsi
 
29,5%
Karfi
 
44,6%
Ýsa
 
51,4%
Kort af Íslandi og miðunum
Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst flotvinnufatnaður

Vesturröst ehf er umboðsaðili fyrir Fladen flotfatnað á Íslandi. Vesturröst ehf er eitt helsta og elsta fyrirtæk...

Frjó umbúðasalan

Frjó umbúðasalan

Frjó Umbúðasalan hefur um árabil sérhæft sig í innflutning á umbúðum, íblöndunarefnum og vélum fyrir sjávarútveg...

Raftíðni ehf

Raftíðni ehf

Rafvélaverkstæði, vindingar, skipaþjónusta, raflagnir og viðhald.

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
56,0%
Ufsi
 
29,5%
Karfi
 
44,6%
Ýsa
 
51,4%