Sindri strandaði í innsiglingunni

Sindri strandaði í innsiglingunni

Í gær, 13:20 Togarinn Sindri VE strandaði í innsiglingunni við Vestmannaeyjahöfn rétt eftir miðnætti í nótt. Var togarinn á leið út úr innsiglingunni þar sem hann mætti Arnarfellinu frá Samskipum, en þegar skipin mættust lenti Sindri of sunnarlega í innsiglingunni og strandaði þar. Meira »

„Forkastanleg vinnubrögð“

Í gær, 10:20 Teitur Björn Einarsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, segir að formaður nefndarinnar hafi ekki haft samband við sig frekar en aðra nefndarmenn um að slíta ætti störfum nefndarinnar. Þá hafi ekkert komið fram á síðasta fundi nefndarinnar um að störfum hennar væri lokið. Meira »

Fiskast vel hjá Bergey VE

Í gær, 09:00 Bergey VE og Vestmannaey VE hafa verið að afla vel á Austfjarðamiðum það sem af er hausti. Í síðustu viku landaði Bergey 60 tonnum á Seyðisfirði og aftur í gær 78 tonnum. Uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Meira »

Loðnan nær ströndum Grænlands en áður

Í gær, 05:30 Lagt er til að leyft verði að veiða 208 þúsund tonn af loðnu á vertíðinni 2017/2018. Í loðnuleiðangri í haust var dreifingin mjög vestlæg eins og á undanförnum árum og fannst loðna nær ströndum Grænlands en áður hefur sést í leiðöngrum Hafrannsóknastofnunar á þessum slóðum. Meira »

Ætlaði sér aldrei að ná sátt um málið

í fyrradag Formaður nefndar um sátt í sjávarútvegi ætlaði aldrei að skapa neina sátt um sjávarútveg, heldur ætlaði hann að reka fleyg í ríkisstjórnarsamstarf Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks. Þetta segir Páll Jóhann Pálsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í nefndinni. Meira »

Írar stefna á að auka fiskeldi

í fyrradag Írsk stjórnvöld stefna að því að stórauka matvælaframleiðslu sína á næstu árum. Hluti af þeirri áætlun er að auka fiskeldi, sem þegar gegnir veigamiklu hlutverki á Írlandi og ekki síst í dreifbýli. Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.10.17 261,25 kr/kg
Þorskur, slægður 20.10.17 291,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.10.17 273,88 kr/kg
Ýsa, slægð 20.10.17 262,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.10.17 71,88 kr/kg
Ufsi, slægður 20.10.17 118,33 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 20.10.17 159,99 kr/kg
Litli karfi 17.10.17 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.10.17 248,03 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
290,87 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
14,5%
Ufsi
 
7,4%
Karfi
 
18,2%
Ýsa
 
12,4%
Kort af Íslandi og miðunum
MD Vélar ehf

MD Vélar ehf

MD Vélar selja túrbínur, rafala, gíra, skrúfubúnað, tengi og loftpressur. Fyrirtækið MD Vélar var stofnað í ársb...

Scanmar á Íslandi ehf

Scanmar á Íslandi ehf

Sala og þjónusta á Scanmar búnaði.

Samhentir ehf

Samhentir ehf

Alhliða þjónusta á sviði umbúða, rekstravara, bætiefna og pökkunarvéla þjónustum fyrirtækjamarkað í sjávarútvegi...

Skipasýn ehf

Skipasýn ehf

Starfssvið Skipasýn ehf. eru helst: Hönnun á nýjum skipum Umsjón með breytingum Gerð smíðasamninga Hallaprófanir...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
14,5%
Ufsi
 
7,4%
Karfi
 
18,2%
Ýsa
 
12,4%