Síldin er fyrr á ferðinni í ár

Síldin er fyrr á ferðinni í ár

12:57 Bráðabirgðaniðurstöður Hafrannsóknastofnunar eftir þriggja vikna könnunarleiðangur sýna mun meiri útbreiðslu og magn norskrar-íslenskrar síldar innan landhelginnar austur af landinu en verið hefur síðastliðin vor. Meira »

Góð veiði hjá ísfisktogurum

05:51 Aflabrögðin hjá ísfisktogurum HB Granda hafa verið mjög góð að undanförnu hvort heldur sem sótt hefur verið á Vestfjarðamið eða á heimamið togaranna út af Reykjanesi. Meira »

Prófa repjuolíu á humarveiðiskip

05:30 Skip Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði, Þinganes SF-25, er fyrsta íslenska fiskiskipið sem gengur fyrir olíu sem blönduð hefur verið með íslenskri repjuolíu. Vélar skipsins gengu ágætlega á þessari blöndu. Meira »

Sæbjúgnaveiðarnar upp á næsta stig

í gær Tilraunir með ný veiðarfæri gefa góða raun og unnið er að því að þróa vélar sem nota vatnsskurð og myndgreiningu til að verka sæbjúgun. Stór ESB-styrkur gefur vind í seglin. Meira »

Fjárfesting og tækniþróun lykilþættir

í gær Áframhaldandi fjárfesting og tækniþróun eru lykilþættir í framleiðniaukningu sjávarútvegs og samkeppnishæfni greinarinnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið Aton vann fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira »

Fyrstu mánaðamótin á strandveiðum

23.5. Í dag eru mánaðamót hjá þeim strandveiðisjómönnum sem róa á A-svæði frá Arnarstapa að Súðavík.  Meira »

Fleiri fréttir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.17 193,50 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.17 245,40 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.17 271,91 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.17 272,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.17 76,23 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.17 68,43 kr/kg
Djúpkarfi 22.3.17 44,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.17 89,35 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.5.17 178,00 kr/kg
Blálanga, slægð 26.5.17 188,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

Þorskur, slægður
245,4 kr/kg
Gengisvísitalan sl. mánuð
Brent hráolía sl. mánuð
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
73,4%
Ufsi
 
50,8%
Karfi
 
68,3%
Ýsa
 
72,7%
Kort af Íslandi og miðunum
Sæplast Ísland ehf

Sæplast Ísland ehf

Sæplast er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á margnota plastumbúðum. Frægust eru Sæplast kerin sem eru bæði ti...

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæraþjónustan ehf

Veiðarfæragerð

Ekran ehf.

Ekran ehf.

Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af...

Brammer Ísland ehf

Brammer Ísland ehf

Brammer er birgi með öll helstu stóru vörumerkin sem tengast sjávarútvegi í rekstarvörum. Í dag er sjávarútvegur...

Bæjarfell RE-065 Bæjarfell RE-065 Sigurður Bergþórsson
Sigurborg SH-012 Sigurborg SH-012 Vigfús Markússon
Margrét SU-034 Margrét SU-034 Arnbjörn Eiríksson
Tegund Hlutfall veitt
Þorskur
 
73,4%
Ufsi
 
50,8%
Karfi
 
68,3%
Ýsa
 
72,7%