Mun kaffið smakkast verr?

í fyrradag Bragð kaffidrykkja gæti spillst og verð þeirra hækkað vegna loftslagsbreytinga sem eru að eiga sér stað í heiminum og ekki sér fyrir endann á. Hlýnun jarðar er að verða til þess að kjörlendi til kaffibaunaræktunar minnkar, að mati vísindamanna. Meira »

App sem lokar netsambandi á ferð

í fyrradag Hjólreiðar hafa lengi verið gríðarlega vinsælar í Hollandi en vegna fjölgunar slysa á ungum hjólreiðamönnum ætlar helsta símafyrirtækið að þróa app sem kemur í veg fyrir að börn og unglingar geti sent skilaboð úr símum sínum á meðan þeir hjóla. Meira »

Innleiða þungunarrétt hér á landi

21.6. „Við vonum að þetta sé jákvæð breyting,“ segir Ingunn Jónsdóttir, kvensjúkdóma- og fæðingalæknir hjá IVF klíníkinni, áður ART Medica, um svokallaðan þungunarrétt sem innleiddur verður hjá stofunni þann 1. ágúst næstkomandi. Meira »

Baráttan við náttúruöflin

21.6. Veruleiki sem blasir við vínframleiðendum dagsins í dag er aðeins annar en sá sem var. Nú eru flóð, haglél, þurrkar, úrhelli og jafnvel frost nánast eitthvað sem hægt er að ganga að vísu. Meira »

Vörðu ekki gögn um milljónir kjósenda

19.6. Verktaki sem starfaði fyrir Repúblikanaflokkinn í Bandaríkjunum og sá um að vinna úr tölfræðigögnum fyrir flokkinn gerði gagnagrunna með upplýsingum um 198 milljónir mögulegra kjósendur aðgengilegar á netinu án þess hugs að öryggi þeirra. Meira »

Yfirráðasvæði Ásgarðs í geimnum

15.6. Ásgarður eða „Asgardia“, fyrsta „geimþjóð“ jarðar, gæti bráðum átt sinn fyrsta hluta af eiginlegu yfirráðasvæði. Leiðtogi þeirra tilkynnti síðasta þriðjudag áætlanir sínar um að skjóta upp gervihnetti út í geiminn. 52 Íslendingar eru skráðir sem „ríkisborgarar“ Ásgarðs. Meira »

Í meiri hættu að verða fyrir mengun inni í bifreiðum

12.6. Börn eru í meiri hættu á að verða fyrir áhrifum skaðlegrar mengunar þegar þau sitja í bíl vegna mikillar mengunar sem finnst innan bifreiða. Meira »

Mjólk úr kúm betri börnum

10.6. Börn sem alin eru upp á möndlu- og sojamjólk eru lágvaxnari en börn sem drekka aðeins kúamjólk. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Notkun foreldra á jurtamjólk handa börnum sínum er þó meiri en áður. Rannsakendurnir vara foreldra jafnframt við lágu næringargildi hennar. Meira »

Vísa fregnum um innbrot á bug

6.6. Rússnesk stjórnvöld hafa vísað fregnum á bug um að tölvuhakkarar á vegum rússnesku leyniþjónustunnar hafi reynt að brjótast inn í kosningakerfin sem voru notuð í bandarísku forsetakosningunum í fyrra. Meira »

Indverjar senda „skrímsli“ í loftið

5.6. Geimrannsóknastofnun Indlands hefur tekist að senda í loftið sína stærstu eldflaug til þessa. Flaugin vegur 640 tonn og var henni skotið í loftið í Bengal-flóa í Sriharikota á Indlandi í dag. Meira »

Nörd með áhuga á vélmennum

3.6. Atli Fannar Skúlason kynnti lokaverkefni sitt í mekatróník hátæknifræði við Háskóla Íslands og Keili síðastliðinn þriðjudag. Verkefnið snerist um að hanna stýrikerfi fyrir vélmenni, eða eins konar vélþræl, en grind fyrir það hafði þegar verið hönnuð. Meira »

Steingervingar breyta sögu okkar

13.6. Elstu þekktu steingervingar af manninum Homo sapiens hafa fundist í Marokkó. Áætlaður aldur þeirra er um 300.000 ára. Fundur þessi þýðir að umrita þarf sögu uppruna mannkyns og bendir til þess að tegundin okkar hafi þróast á mörgum stöðum víðs vegar í Afríku. Meira »

Sólheimajökull bráðnar hratt

12.6. „Ef þetta heldur svona áfram þá mun hann auðvitað bara smátt og smátt hverfa,“ segir Tómas Birgir Magnússon leiðsögumaður um breytingar á Sólheimajökli. Meira »

Yfir helmingur með áskrift að Netflix

9.6. Yfir helmingur Íslendinga hefur áskrift að efnisveitunni Netflix á heimili sínu. Þetta kemur fram í könnun MMR sem framkvæmd var dagana 11. til 16. maí. Meira »

Guðni bjartsýnn á Ísland í FIFA18

5.6. Það kemur í ljós fljótlega hvort að íslenska fótboltalandsliðið verði meðal liða í tölvuleiknum FIFA18. Þetta segir Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sem staðfestir í samtali við mbl.is að málið sé í vinnslu. Meira »

Indverjar ætla að gera enn betur

3.6. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir að Indland muni ganga enn lengra í aðgerðum sínum gegn loftslagsbreytingum en gert sé ráð fyrir með Parísarsáttmálanum frá 2015. Meira »

Slökkva á öllum örbylgjusendum

1.6. Í júní mun Vodafone ljúka við að slökkva á MMDS örbylgjusendum sínum fyrir sjónvarp á höfuðborgarsvæðinu. Áður var félagið búið að slökkva á slíkum sendum sem voru í notkun á Suðurlandi og Suð-Vesturlandi. Meira »

Tímamótamæling á Hofsjökli

31.5. Vetrarákoma á Hofsjökul var í vetur um 20% meiri en veturinn 2015-2016. Hún reyndist vera mjög nálægt meðallagi frá upphafi mælinga árið 1988. Starfsmenn Veðurstofunnar fóru um síðustu mánaðarmót á jökulinn til mælinga, en þetta var í 30. skipti sem slíkt var gert. Meira »

Tengsl milli offitu í æsku og þunglyndis

31.5. Þeir sem eru of þungir í barnæsku eiga mun fremur á hættu að glíma við þunglyndi en þeir sem verða of þungir á fullorðinsárum, ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar sem er þáttur í alþjóðlega verkefninu MooDFOOD. Meira »

Banna tölvuleiki

30.5. Yfirvöld í Úsbekistan hafa bannað fjölmarga tölvuleiki sem eru sagðir „bjaga gildi“. Á listanum eru ofbeldisfullir leikir á borð við Grand Theft Auto þar sem leikurinn gengur meðal annars út á að stela bílum. Meira »