Reykjavík skartaði sínu fegursta í boðinu

22.6. Reykjavík skartaði sínu fegursta þegar bókin Reykjavík -then & now kom út. Slegið var upp teiti við Þingholtsstræti í Reykjavík þar sem boðið var upp á girnilegar veitingar og góða stemningu. Meira »

Guðrún, Linda og Karen í stemningu

22.6. Guðrún Bergmann, Linda Baldvinsdóttir og Karen Kjerúlf létu sig ekki vanta þegar Reykjavík Foods kynnti hægeldaðan lax.   Meira »

Í sumarskapi á Grímunni

19.6. Fjöldinn allur af listafólki og leikhúsunnendum var mættur í Þjóðleikhúsið á föstudaginn þar sem Grímuverðlaunin voru afhent fyrir leikárið sem var að líða. Meira »

Brúðkaup Arons Einars og Kristbjargar

17.6. Aron Einar Gunnarsson landsliðsmaður í fótbolta gekk að eiga ástina sína, Kristbjörgu Jónasdóttur, í dag í Hallgrímskirkju. Öll fótboltaelíta landsins mætti eins og sjá má á myndunum. Meira »

Geisluðu í heillandi teiti

16.6. Það var mikil hátíð í Geysi þegar Erna Bergmann kynnti sundbolalínu sína Swimslow en bolirnir eru nú komnir í sölu í versluninni. Þetta íslenska sundfatamerki er umhverfisvænt og eru allir sundbolir hannaðir á Íslandi og framleiddir á Ítalíu úr endurunnum efnum með OEKO-TEX. Sundbolirnir eru sérsniðnir til þess að konum líði sem best í þeim. Böndin í bolunum halda vel og svo eru þeir yfirmáta klæðilegir. Er hægt að biðja um eitthvað meira? Meira »

Dásamlegt TAG Heuer teiti

16.6. Gleðin var við völd í verslun Frank Michelsen við Laugaveg þegar samstarfi TAG Heuer og Secret Solstice var fagnað. Auk þess var tilefni til að gleðjast vegna þess að verslunin fékk á dögunum nýjar TAG Heuer innréttingar. Meira »

Klikkað stuð í 25 ára afmæli Flash

16.6. Verslunin Flash við Laugaveg var stofnuð fyrir 25 árum. Af því tilefni var boðið í teiti í gær þar sem afmælinu var fagnað með miklum glæsibrag. Meira »

Sippar á hverjum degi til að komast í form

15.6. Páll Óskar Hjálmtýsson er að æfa sig fyrir Rocky Horror og til þess að tónlistin fari inn í líkamann er hann byrjaður að sippa. Hann segir það mjög árangursríkt að sippa og syngja á sama tíma. Meira »

Frægir flykktust í bíó

13.6. Í tilefni af þessum tímamótum bauð Smárabíó í frumsýningarteiti á myndinni The Mummy með Tom Cruise í aðalhlutverki. Eins og sjá má á myndunum var glatt á hjalla! Meira »

Geisluðu af gleði

13.6. Það var glatt á hjalla í Iðnó þegar úthlutun úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur fór fram. Alls hafa 48 listamenn, svokölluð Stefaníubörn, hlotið styrk úr sjóðnum frá árinu 1970. Meira »

Brutu gítara á Hard Rock

12.6. Hátíðin hófst við taflborðið í Lækjargötu en þar sáu S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs Reykjavíkur, Högni Sigurðsson, einn eigenda Hard Rock, Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri staðarins, og þeir Antonio Bautista og Anibal Fernandes, frá höfuðstöðvum Hard Rock í Orlando, um að brjóta gítara sem er gömul hefð hjá Hard Rock um allan heim þegar nýr staður opnar. Meira »

Góð vín og skemmtilegt fólk

7.6. Gleðin var við völd þegar fyrirtækið Capacent fagnaði vorinu með viðeigandi hætti með því að para saman góð vín og skemmtilegt fólk. Meira »

„Girl-power“ teiti á Geira smart

2.6. Það var stemning á Geira smart í gær þegar iglo+indi hélt teiti með UN Women í tilefni af empwr-peysunni sem kom í sölu í gær. Peysan er hönnuð af Helgu Ólafsdóttur en allur ágóði rennur til reksturs griðastaða fyrir konur á flótta. Meira »

Dúndrandi teiti í Hvalasafninu

25.5. Það var stemning í Hvalasafninu þegar Hvalapartý ársins var haldið þar á bæ. Boðið var upp á nóg af vatni og víni, Sirkus Íslands, Dj Viðar & Dýrið og svo var happdrætti. Meira »

Svakalegt útgáfuteiti á Bar 11

23.5. Heitasta rokkband Íslands, Dimma, var að gefa frá sér nýja plötu og af því tilefni var slegið upp alvöru rokkarateiti á Bar 11. Meira »

Hjá Hrafnhildi stækkaði um helming

9.6. Ein elsta og rótgrónasta tískuvöruverslun landsins, Hjá Hrafnhildi, var með glæsilegt opnunarteiti á dögunum í tilefni af því að verslunin var stækkuð. Nú er hún í 600 fm og afar smart. Meira »

Guð hvað mér líður illa

6.6. Glatta var á hjalla þegar Ragnar Kjartansson opnaði safnsýningu á völdum verkum í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn. Æskuvinur hans úr hljómsveitinni Kósý er sýningarstjóri. Meira »

Dúndrandi stemning í K100-teiti

1.6. Það var glatt á hjalla í Hádegismóum 2 þegar K100 fagnaði nýrri dagskrá og nýrri útsendingartækni.   Meira »

Gyðjan Sigrún Lilja í partístuði

23.5. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir eigandi Gyðja Collection var í stuði í ársafmæli Maria Nila á Íslandi.   Meira »

Kreisí stofuhiti Bergs Ebba

16.5. Það var margt um manninn þegar Bergur Ebbi fagnaði útkomu bókar sinnar Stofuhita í Bíó Paradís. Bókin er knýjandi krufning á samtímanum þar sem rýnt er í samfélagsmiðla, sítengingu, hryðjuverk, gagnaleka og ýmislegt fleira. Meira »

Soffía í Skreytum hús vann með Lín Design

15.5. Soffía Dögg Garðardóttir í Skreytum hús hannaði nýju Lín Design-verslunina í samráði við fyrirtækið. Mikið fjör var í versluninni á laugardaginn. Meira »

Reykjavíkurdætur létu karlana heyra það

15.5. Reykjavíkurdætur frumsýndu verk sitt, RVKDTR - THE SHOW, fyrir helgi. Sýningin vakti lukku hjá frumsýningargestum enda létu þær karlana heyra það. Karlana sem taka allt of mikið pláss. Meira »

Stemning í 30 ára afmæli Magnúsar

12.5. Magnús Sigurbjörnsson eigandi Papaya hélt glæsilega afmælisveislu í Iðnó. Systir hans gaf honum Úlf Úlf í afmælisgjöf.   Meira »

Heitustu skvísur landsins mættu

12.5. Það sem vakti þó mesta lukku viðstaddra var án efa „photobooth“ þar sem var hægt að fanga skemmtilega stemmningu. Þar voru teknar ótal myndir sem hægt var að prenta út en til þess að gera myndirnar enn þá skemmtilegri var búið að koma fyrir baðkari sem var ansi freistandi að skella sér ofan í. Meira »

Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta

10.5. Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta kom út á dögunum. Bókin er mjög þörf fyrir ráðvillta foreldra og aðstandendur þeirra sem ákveða að borða eingöngu úr jurtaríkinu. Meira »

FHK heimsótti Hússtjórnarskólann

5.5. Félag háskólakvenna, FHK, hittist í Hússtjórnarskólanum við Sólvallagötu í vikunni og tók Margrét Sigfúsdóttir skólameistari á móti hópnum. Meira »

Raggi Bjarna kvaddi Súlnasal

5.5. Raggi Bjarna söng í Súlnasal 3 – 4 sinnum í viku í um 20 ár. Hann kvaddi Súlnasal með stæl en hann verður endurnýjaður.   Meira »

Fögnuðu komu hamborgara-mánaðarins

28.4. Maí er alþjóðlegur mánuður hamborgaranna og Hard Rock Cafe Reykjavík tók forskot á sæluna og buðu gestum upp á gómsæta hamborgara og svalandi kokteila. Meira »

Litaði á sér hárið í stíl við bókina

21.4. Tobba Marinósdóttir var að gefa frá sér bókina Náttúrulega sætt. Hún fann engan nýjan kjól fyrir útgáfuboðið þannig að hún lét bara lita á sér hárið í staðinn. Meira »

Fanney Birna lét sig ekki vanta á frumsýningu

10.4. Glaumur og gleði var í Þjóðleikhúsinu þegar leikritið Álfahöllin, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, var frumsýnt um helgina. Meira »

Biggest Loser-þjálfarinn á árshátíð

5.4. Líkamsræktardrottningin Guðríður Torfadóttir sem varð mjög þekkt þegar hún þjálfaði keppendur í íslenska Biggest Loser lét sig ekki vanta á árshátíð Reebok fitness þar sem hún starfar. Meira »

Rannveig Rist tók sjálfu með gestunum

2.4. Sýningin Element opnaði í álverinu í Straumsvík á HönnunarMars. Raftónlistargjörningur í kerskálanum og ljóðaupplestur í steypuskálanum er á meðal þess sem ber fyrir augu í sýningarsalnum, en viðfangsefni sýningarinnar er ál í íslensku samhengi. Meira »

Djammmæli Advania- sjáðu myndirnar

1.4. Mikið stuð og stemning var á árshátíð Advania sem haldin var síðasta laugardagskvöld í Valsheimilinu. Þetta var þó ekki bara árshátíð því starfsfólk Advania fagnaði líka fimm ára afmæli fyrirtækisins og því bara hún yfirskriftina Djammæli. Tæplega átta hundruð starfsmenn og makar mættu á skemmtunina sem var sú fjölmennasta frá stofnun félagsins. Meira »

Tryllt teiti hjá Islanders

26.3. Vefmiðillinn Islanders hélt upp á ársafmæli sitt með pompi og prakt þegar opnuð var sýningin Ceci n'est pas un meuble í tengslum við HönnunarMars. Í samvinnu við Islanders fengu 12 myndlistarmenn sama húsgagnið í hendur og unnu úr því myndlistaverk. Sýningin opnaði á fimmtudagskvöldið í víðfrægu húsi á Freyjugötu 41, betur þekktu sem Ásmundarsalur, þar sem sýningin stendur fram á daginn í dag. Meira »