Daníel og Jóhann framlengja við Stjörnuna

Í gær, 18:15 Bræðurnir Daníel og Jóhann Laxdal hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna út árið 2020. Þeir voru báðir með samninga sem giltu þangað til í október á þessu ári. Stjarnan er eina liðið á Íslandi sem bræðurnir hafa leikið með. Meira »

Arnar Már áfram með Skagamönnum

Í gær, 12:06 Arnar Már Guðjónsson, miðjumaður í liði ÍA, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið og er samningsbundinn því til ársins 2019. Meira »

Gunnar Jarl hættur að dæma

Í gær, 15:43 Knattspyrnudómarinn Gunnar Jarl Jónsson hefur lagt flautuna á hilluna, en þetta staðfesti hann í samtali við fotbolti.net í dag. Ekki er víst hvort Gunnar sé hættur fyrir fullt og allt eða hvort hann geri aðeins hlé á störfum sínum sem dómari. Meira »

Markmið á afmælisárinu

Í gær, 07:22 Fylkir tryggði sér sigur í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, á laugardaginn með því að leggja ÍR, 2:1, á Árbæjarvelli. Emil Ásmundsson innsiglaði sigur Fylkismanna á 88. mínútu leiksins. Meira »

Loksins rætist draumur

Í gær, 07:00 „Loksins get ég titlað mig atvinnumann í fótbolta. Nokkuð sem mig hefur dreymt um síðan ég var lítil stelpa,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, glöð í bragði við Morgunblaðið í gær. Berglind hefur skrifað undir 10 mánaða samning við ítalska A-deildarliðið Verona. Meira »

Enn einn áfangi Gunnleifs

í fyrradag Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði og markvörður Breiðabliks, náði enn einum áfanganum á löngum ferli í fótboltanum í dag þegar hann varði mark liðsins í leiknum gegn ÍBV í 21. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla. Meira »

Viljum ná 4. sætinu

í fyrradag Túfa, Srdjan Tufegdzic þjálfari KA, var ánægður í leikslok er mbl.is spjallaði við hann eftir 2:1 sigur liðsins á Grindavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira »

Þetta er saga tímabilsins - áfangamark Gunnars

í fyrradag Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sóknarmaður og aðstoðarþjálfari ÍBV, varð í dag sjötti leikmaðurinn í sögu ÍBV til að skora 50 mörk fyrir félagið í efstu deild karla í knattspyrnu. En Eyjamenn töpuðu 3:2 fyrir Breiðabliki á marki í uppbótartíma og eru enn í fallbaráttu fyrir lokaumferðina. Meira »

Framtíðin er björt á Akranesi

í fyrradag Víkingur R. og ÍA urðu að sættast á markalaust jafntefli í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í dag. Í viðtali við mbl.is sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, að sínir menn hefðu átt skilið að vinna. Meira »

Þór/KA/Hamrarnir Íslands- og bikarmeistarar í 2. flokki

í fyrradag Lið Þórs/KA/Hamranna varð bikarmeistari í 2. flokki kvenna í knattspyrnu í dag með sigri á Stjörnunni, 1:0, í úrslitaleik. Liðið er þar með Íslands- og bikarmeistari en norðankonur urðu einnig Íslandsmeistarar í 2. flokki í fyrra. Úrslitaleikurinn fór fram á Þórsvelli í dag. Meira »

Gáfum þeim þessi mörk

í fyrradag Óli Stefán Flóventsson er heldur betur búinn að sanna sig í sumar sem þjálfari í Pepsi-deildinni. Hann þurfti í dag að lúta í gras með lið sitt þegar KA lagði Grindavík í næstsíðustu umferð deildarinnar. KA vann 2:1 í jöfnum leik sem ekki bauð upp á mörg færi. Meira »

Treyjan öll í drullu og ég rennandi blautur

í fyrradag „Þetta er geggjað. Þetta leit ekki vel út fyrir nokkrum leikjum síðan og auðvitað er mjög gott að halda sér uppi," sagði Birnir Snær Ingason, sóknarmaður Fjölnis, eftir 2:2-jafntefli við KR í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í dag. Fjölnir getur ekki lengur fallið úr deildinni. Meira »

„Maður verður að vera þakklátur í þessu lífi“

í fyrradag „Ég vil byrja á því að nýta tækifærið og óska Val til hamingju með titilinn. Þeir eru vel að þessu komnir. En það er súrsætt að tryggja Evrópusætið þrátt fyrir að tapa leiknum í dag. Maður verður að vera þakklátur í þessu lífi,“ sagði Baldur Sigurðsson fyrirliði Stjörnunnar eftir 1:2 tap gegn Íslandsmeisturum Vals á heimavelli í dag. Meira »
Grótta Grótta 23 : 24 ÍBV ÍBV lýsing
Arsenal Arsenal 2 : 0 WBA WBA lýsing
Fram Fram 33 : 35 Selfoss Selfoss lýsing
Haukar Haukar 23 : 27 FH FH lýsing

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 21 14 5 2 39:17 47
2 Stjarnan 21 9 8 4 45:25 35
3 FH 21 9 8 4 33:24 35
4 KR 21 8 7 6 31:28 31
5 KA 21 7 8 6 37:28 29
6 Grindavík 21 8 4 9 29:38 28
7 Breiðablik 21 8 3 10 33:35 27
8 Víkingur R. 21 7 6 8 29:32 27
9 Fjölnir 21 6 7 8 31:38 25
10 ÍBV 21 6 4 11 29:38 22
11 Víkingur Ó. 21 6 3 12 24:44 21
12 ÍA 21 3 7 11 28:41 16
24.09Fjölnir2:2KR
24.09KA2:1Grindavík
24.09Stjarnan1:2Valur
24.09Breiðablik3:2ÍBV
24.09Víkingur R.0:0ÍA
24.09Víkingur Ó.1:1FH
21.09Fjölnir2:1FH
18.09Víkingur Ó.1:3Víkingur R.
17.09Valur4:1Fjölnir
17.09Grindavík4:3Breiðablik
17.09ÍA2:2Stjarnan
17.09KR0:0KA
17.09FH2:1ÍBV
14.09Stjarnan3:0Víkingur Ó.
14.09KA1:1Valur
14.09Víkingur R.2:4FH
14.09ÍBV2:1Grindavík
14.09Breiðablik1:3KR
14.09Fjölnir2:2ÍA
10.09Valur1:0Breiðablik
10.09FH1:0Grindavík
10.09ÍA2:0KA
10.09Víkingur R.2:2Stjarnan
09.09Víkingur Ó.4:4Fjölnir
09.09KR0:3ÍBV
31.08FH0:1KR
27.08Stjarnan1:1FH
27.08Breiðablik2:0ÍA
27.08KA5:0Víkingur Ó.
27.08Fjölnir3:1Víkingur R.
27.08Grindavík2:2KR
27.08ÍBV2:3Valur
21.08Valur2:0Grindavík
21.08Stjarnan4:0Fjölnir
20.08Víkingur R.0:1KA
20.08Víkingur Ó.0:3Breiðablik
20.08ÍA0:1ÍBV
16.08ÍBV0:1Víkingur Ó.
14.08KR0:0Valur
14.08Breiðablik1:2Víkingur R.
14.08Grindavík3:2ÍA
14.08KA1:1Stjarnan
09.08Stjarnan2:0Breiðablik
09.08Víkingur Ó.2:1Grindavík
09.08Fjölnir2:2KA
08.08ÍA1:1KR
08.08FH2:1Valur
08.08Víkingur R.1:1ÍBV
05.08KA0:0FH
31.07Valur6:0ÍA
31.07KR4:2Víkingur Ó.
31.07Grindavík1:2Víkingur R.
31.07Breiðablik2:1Fjölnir
30.07ÍBV2:2Stjarnan
27.07KR2:0Fjölnir
25.07Víkingur Ó.1:2Valur
23.07Stjarnan5:0Grindavík
23.07Víkingur R.0:3KR
23.07Fjölnir2:1ÍBV
23.07KA2:4Breiðablik
22.07FH2:0ÍA
17.07Stjarnan2:0KR
17.07Fjölnir4:0Grindavík
17.07Víkingur Ó.1:0ÍA
16.07Víkingur R.0:1Valur
16.07KA6:3ÍBV
10.07ÍA1:1Víkingur R.
09.07Valur1:1Stjarnan
09.07ÍBV1:1Breiðablik
09.07Grindavík2:1KA
07.07FH0:2Víkingur Ó.
03.07Breiðablik1:2FH
26.06Breiðablik0:0Grindavík
26.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
25.06ÍBV0:1FH
24.06Stjarnan2:2ÍA
24.06KA2:3KR
24.06Fjölnir1:1Valur
19.06KR1:1Breiðablik
19.06FH2:2Víkingur R.
19.06ÍA3:1Fjölnir
19.06Víkingur Ó.2:1Stjarnan
18.06Grindavík3:1ÍBV
18.06Valur1:0KA
15.06Stjarnan1:2Víkingur R.
15.06Fjölnir1:1Víkingur Ó.
15.06ÍBV3:1KR
14.06Grindavík1:1FH
14.06KA0:0ÍA
14.06Breiðablik1:2Valur
05.06Víkingur R.2:1Fjölnir
05.06KR0:1Grindavík
05.06ÍA2:3Breiðablik
05.06Víkingur Ó.1:4KA
04.06FH3:0Stjarnan
04.06Valur2:1ÍBV
28.05KR2:2FH
28.05Fjölnir1:3Stjarnan
28.05Grindavík1:0Valur
28.05Breiðablik2:1Víkingur Ó.
27.05ÍBV1:4ÍA
27.05KA2:2Víkingur R.
22.05Valur2:1KR
22.05FH1:2Fjölnir
22.05ÍA2:3Grindavík
21.05Stjarnan2:1KA
21.05Víkingur R.2:3Breiðablik
21.05Víkingur Ó.0:3ÍBV
15.05Valur1:1FH
14.05Breiðablik1:3Stjarnan
14.05Grindavík1:3Víkingur Ó.
14.05KA2:0Fjölnir
14.05ÍBV1:0Víkingur R.
14.05KR2:1ÍA
08.05ÍA2:4Valur
08.05Fjölnir1:0Breiðablik
08.05Víkingur R.1:2Grindavík
08.05FH2:2KA
07.05Víkingur Ó.1:2KR
07.05Stjarnan5:0ÍBV
01.05Grindavík2:2Stjarnan
01.05KR1:2Víkingur R.
01.05Breiðablik1:3KA
30.04Valur2:0Víkingur Ó.
30.04ÍBV0:0Fjölnir
30.04ÍA2:4FH
30.09 14:00KR:Stjarnan
30.09 14:00ÍBV:KA
30.09 14:00ÍA:Víkingur Ó.
30.09 14:00FH:Breiðablik
30.09 14:00Grindavík:Fjölnir
30.09 14:00Valur:Víkingur R.
urslit.net