Vantaði smá þor og hugrekki

Í gær, 21:24 „Við erum nokkuð sáttir með þetta, þetta var drulluerfitt og Slóvenarnir eru mjög góðir. Við erum sáttir við 1:0 og við komum hingað til að eiga möguleika í seinni leiknum og það tókst," sagði Atli Guðnason, leikmaður FH, eftir 1:0 tap liðsins fyrir slóvenska liðinu Maribor í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira »

Naumt tap FH í Slóveníu

Í gær, 20:18 Íslandsmeistarar FH máttu þola 1:0 tap gegn slóvensku meisturunum í Maribor á útivell í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Brasilíumaðurinn Marcos Tavares skoraði eina mark leiksins á 54. mínútu. Meira »

Hollendingur til Fylkis

Í gær, 15:25 Hollenska knattspyrnukonan Maruschka Waldus er gengin til liðs við Fylki og leikur með liðinu í síðustu sjö umferðum Pepsi-deildar kvenna sem fer aftur af stað snemma í ágústmánuði. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Í gær, 15:10 Þann 15. júlí var opnað á ný fyrir félagaskipti á milli íslenskra knattspyrnufélaga, sem jafnframt geta fengið til sín erlenda leikmenn á meðan glugginn er opinn, eða til 31. júlí. Meira »

Breskur varnarmaður til Eyja

Í gær, 14:18 Breski knattspyrnumaðurinn Brian Stuart McLean er genginn til liðs við Eyjamenn og hefur fengið leikheimild með þeim.  Meira »

Frá Persaflóa í Stjörnuna

Í gær, 14:07 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna hafa fengið liðsauka úr óvenjulegri átt en landsliðskona frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum er gengin til liðs við Garðabæjarliðið. Meira »

Bera mikla virðingu fyrir FH-ingum

Í gær, 11:25 Darko Milanic, þjálfari Maribor frá Slóveníu, ber mikla virðingu fyrir FH en liðin mætast í fyrri viðureign sinni í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu ytra í kvöld. Meira »

Verðum að þora að halda í boltann

Í gær, 09:23 Íslandsmeistarar FH verða í eldlínunni í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld þegar þeir etja kappi við slóvensku meistarana í Maribor í fyrri viðureign liðanna sem fram fer á Ljudski-vellinum í Maribor. Flautað verður til leiks klukkan 18.20 að íslenskum tíma. Meira »

Það var keyrt í bakið á mér

í fyrradag Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði eina mark Víkings Ó. í 2:1 tapinu gegn Val á heimavelli í kvöld. Valsmenn voru mikið sterkari í upphafi leiks og segir Guðmundur að það hafi nákvæmlega verið það sem við var búist. Meira »

Kristinn gæti verið á heimleið á ný

Í gær, 12:48 Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Sogndal í Noregi, gæti verið á leið aftur til landsins eftir að hafa fengið fá tækifæri með liðinu á leiktíðinni. Meira »

Crawford og Arnar í bann

Í gær, 09:41 Tveir leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær, báðir vegna fjögurra gulra spjalda. Meira »

Ragnar Bragi snýr aftur til Fylkis

í fyrradag Ragnar Bragi Sveinsson er genginn í raðir 1. deildarliðs Fylkis á ný, en hann yfirgaf félagið eftir síðasta tímabil og gekk í raðir Víkings R. Hann hefur nú verið lánaður til baka. Meira »

Eitt af markmiðunum var að vinna deildina

í fyrradag „Þetta er mjög tilfinning og það er gott að fá þrjú stig í mikilvægum leik. Ég hitti boltann mjög vel og það var gaman að sjá boltann enda inni," sagði Patrick Pedersen eftir að hafa skorað sigurmark Vals í 2:1 sigrinum á Víkingi Ó. í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Pedersen gekk aftur til liðs við Vals fyrri í þessum mánuði en hann lék með liðinu frá 2013-2015. Meira »
Maribor Maribor 1 : 0 FH FH lýsing
Ísland Ísland 0 : 3 Austurríki Austurríki lýsing

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 12 8 3 1 19:10 27
2 Stjarnan 12 6 3 3 27:15 21
3 Grindavík 12 6 3 3 16:20 21
4 FH 12 5 5 2 21:15 20
5 KA 12 4 3 5 25:21 15
6 Fjölnir 11 4 3 4 14:14 15
7 Breiðablik 12 4 3 5 18:20 15
8 Víkingur R. 12 4 3 5 16:18 15
9 KR 11 4 2 5 16:17 14
10 Víkingur Ó. 12 4 1 7 13:20 13
11 ÍBV 12 3 2 7 15:25 11
12 ÍA 12 2 3 7 19:24 9
25.07Víkingur Ó.1:2Valur
23.07Stjarnan5:0Grindavík
23.07Víkingur R.0:3KR
23.07KA2:4Breiðablik
23.07Fjölnir2:1ÍBV
22.07FH2:0ÍA
17.07Stjarnan2:0KR
17.07Fjölnir4:0Grindavík
17.07Víkingur Ó.1:0ÍA
16.07Víkingur R.0:1Valur
16.07KA6:3ÍBV
10.07ÍA1:1Víkingur R.
09.07Valur1:1Stjarnan
09.07Grindavík2:1KA
09.07ÍBV1:1Breiðablik
07.07FH0:2Víkingur Ó.
03.07Breiðablik1:2FH
26.06Breiðablik0:0Grindavík
26.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
25.06ÍBV0:1FH
24.06Stjarnan2:2ÍA
24.06KA2:3KR
24.06Fjölnir1:1Valur
19.06KR1:1Breiðablik
19.06ÍA3:1Fjölnir
19.06Víkingur Ó.2:1Stjarnan
19.06FH2:2Víkingur R.
18.06Valur1:0KA
18.06Grindavík3:1ÍBV
15.06Stjarnan1:2Víkingur R.
15.06Fjölnir1:1Víkingur Ó.
15.06ÍBV3:1KR
14.06Grindavík1:1FH
14.06Breiðablik1:2Valur
14.06KA0:0ÍA
05.06Víkingur R.2:1Fjölnir
05.06KR0:1Grindavík
05.06ÍA2:3Breiðablik
05.06Víkingur Ó.1:4KA
04.06FH3:0Stjarnan
04.06Valur2:1ÍBV
28.05KR2:2FH
28.05Grindavík1:0Valur
28.05Fjölnir1:3Stjarnan
28.05Breiðablik2:1Víkingur Ó.
27.05ÍBV1:4ÍA
27.05KA2:2Víkingur R.
22.05Valur2:1KR
22.05ÍA2:3Grindavík
22.05FH1:2Fjölnir
21.05Stjarnan2:1KA
21.05Víkingur R.2:3Breiðablik
21.05Víkingur Ó.0:3ÍBV
15.05Valur1:1FH
14.05Breiðablik1:3Stjarnan
14.05Grindavík1:3Víkingur Ó.
14.05KA2:0Fjölnir
14.05KR2:1ÍA
14.05ÍBV1:0Víkingur R.
08.05ÍA2:4Valur
08.05Fjölnir1:0Breiðablik
08.05Víkingur R.1:2Grindavík
08.05FH2:2KA
07.05Víkingur Ó.1:2KR
07.05Stjarnan5:0ÍBV
01.05KR1:2Víkingur R.
01.05Grindavík2:2Stjarnan
01.05Breiðablik1:3KA
30.04Valur2:0Víkingur Ó.
30.04ÍBV0:0Fjölnir
30.04ÍA2:4FH
27.07 19:15KR:Fjölnir
30.07 17:00ÍBV:Stjarnan
31.07 19:15KR:Víkingur Ó.
31.07 19:15Breiðablik:Fjölnir
31.07 19:15Grindavík:Víkingur R.
31.07 20:00Valur:ÍA
05.08 16:00KA:FH
08.08 19:15FH:Valur
08.08 19:15ÍA:KR
09.08 18:00Fjölnir:KA
09.08 18:00Víkingur R.:ÍBV
09.08 19:15Víkingur Ó.:Grindavík
09.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
13.08 18:00ÍBV:Víkingur Ó.
14.08 18:00Grindavík:ÍA
14.08 18:00Breiðablik:Víkingur R.
14.08 18:00Fjölnir:FH
14.08 18:00KA:Stjarnan
14.08 18:00KR:Valur
20.08 16:00ÍA:ÍBV
20.08 18:00Víkingur R.:KA
20.08 18:00Víkingur Ó.:Breiðablik
20.08 18:00FH:KR
21.08 19:15Stjarnan:Fjölnir
21.08 19:15Valur:Grindavík
26.08 16:00ÍBV:Valur
27.08 18:00KA:Víkingur Ó.
27.08 18:00Grindavík:KR
27.08 18:00Fjölnir:Víkingur R.
27.08 18:00Breiðablik:ÍA
27.08 19:15Stjarnan:FH
09.09 16:00Víkingur Ó.:Fjölnir
09.09 16:00KR:ÍBV
09.09 16:00Víkingur R.:Stjarnan
10.09 17:00FH:Grindavík
10.09 17:00ÍA:KA
10.09 19:15Valur:Breiðablik
14.09 17:00Víkingur R.:FH
14.09 17:00Fjölnir:ÍA
14.09 17:00ÍBV:Grindavík
14.09 17:00Breiðablik:KR
14.09 17:00KA:Valur
14.09 19:15Stjarnan:Víkingur Ó.
17.09 16:00ÍA:Stjarnan
17.09 16:00FH:ÍBV
17.09 16:00KR:KA
17.09 16:00Víkingur Ó.:Víkingur R.
17.09 16:00Grindavík:Breiðablik
18.09 19:15Valur:Fjölnir
24.09 14:00Víkingur R.:ÍA
24.09 14:00KA:Grindavík
24.09 14:00Breiðablik:ÍBV
24.09 14:00Fjölnir:KR
24.09 14:00Stjarnan:Valur
24.09 14:00Víkingur Ó.:FH
30.09 14:00ÍBV:KA
30.09 14:00FH:Breiðablik
30.09 14:00KR:Stjarnan
30.09 14:00ÍA:Víkingur Ó.
30.09 14:00Valur:Víkingur R.
30.09 14:00Grindavík:Fjölnir
urslit.net