Mikilvæg stig Fylkis á Skaganum

Í gær, 19:55 Fylkir vann í kvöld mikilvægan sigur á ÍA á Akranesi í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu. Með sigrinum þokaði Fylkir sér frá fallsvæðinu en ÍA og KR eru í fallsætunum. Meira »

Fimm stiga forysta Stjörnunnar

Í gær, 19:52 Stjarnan er með fimm stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna. Garðbæingar unnu 2:1 sigur á ÍBV þegar liðin mættust á Samsung vellinum í 13. umferð deildarinnar í kvöld og eru nú með pálmann í höndunum að landa Íslandsmeistaratitlinum. Meira »

Sex nýliðar í U-21 árs landsliðinu

Í gær, 12:27 Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu karla leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM 2017 í byrjun september. Fyrri leikurinn er gegn Norður Írum þann 2. september, en seinni leikurinn er gegn Frökkum þann 6. september. Meira »

Eiður Smári til Indlands

Í gær, 10:16 Sóknarmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er genginn til liðs við FC Pune City í Indlandi. Félagið greindi frá þessu á twitter nú fyrir stundu. Meira »

KR datt í danska lukkupottinn með Beck

Í gær, 08:59 Danski bakvörðurinn Morten Beck hefur leikið afar vel í sumar með KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Beck átti mjög góðan leik í 1:1 jafntefli gegn Breiðabliki í 16. umferð deildarinnar. Meira »

Grátlegt hjá Íslandsmeisturunum í Cardiff

Í gær, 07:58 Markaskorarar eru yfirleitt dýrasta knattspyrnufólk sem hægt er að kaupa á leikmannamarkaðinum. Ástæðan er einföld; að skora mörk er nefnilega það erfiðasta sem hægt er að gera í fótbolta. Meira »

Tveimur sveitarstjórum teflt fram í sama liði

í fyrradag Útlit er fyrir að tveimur starfandi sveitarstjórum verði teflt fram í sama liðinu á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta laugardag. Meira »

Sex úr Pepsi-deildinni í leikbann

í fyrradag Sex leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag.  Meira »

Fulham staðfestir komu Ragnars (myndskeið)

í fyrradag Enska B-deildarliðið Fulham hefur staðfest á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hafi gengið í raðir félagsins en eins og mbl.is greindi frá fyrr í dag var Ragnar að semja við Lundúnaliðið. Ekki kemur fram kaupverðið en Ragnar átti tæp tvö ár eftir af samningi sínum við Krasnodar. Meira »

Stefnum í lokakeppnina

Í gær, 07:32 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi árið 2018 þegar liðið mætir Úkraínu í Kiev mánudaginn 5. september. Meira »

Seldur á rúmlega 600 milljónir króna

í fyrradag Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla greiðir Fulham rússneska liðinu Krasnodar um 4 milljónir punda, jafngildi 615 milljóna króna, fyrir landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Lundúnaliðið. Meira »

Svekkjandi jafntefli Breiðabliks í Cardiff

í fyrradag Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu í dag 1:1 jafntefli gegn serbneska liðinu Spartak Subotica í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikið á Cyncoed Stadium í Cardiff. Meira »

Dyrnar enn opnar fyrir Eið Smára

í fyrradag Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp íslenska liðsins sem mætir Úkraínu í fyrstu umferð í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi árið 2016. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki valinn í hópinn að þessu sinni, en Heimir segir koma til greina að Eiður Smári leiki með liðinu síðar í undankeppninni. Meira »
Stjarnan Stjarnan 2 : 1 ÍBV ÍBV lýsing

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 16 10 4 2 24:11 34
2 Fjölnir 16 8 3 5 32:19 27
3 Stjarnan 16 8 3 5 30:23 27
4 Breiðablik 16 8 3 5 20:13 27
5 Valur 16 7 4 5 34:18 25
6 ÍA 16 8 1 7 23:25 25
7 Víkingur R. 16 7 3 6 22:24 24
8 KR 16 6 5 5 19:16 23
9 Víkingur Ó. 16 5 4 7 19:27 19
10 ÍBV 16 5 2 9 15:20 17
11 Fylkir 16 3 4 9 16:28 13
12 Þróttur R. 16 2 2 12 11:41 8
22.08Þróttur R.0:4Valur
22.08Fylkir0:3ÍA
22.08FH 3:2Stjarnan
22.08Víkingur R.2:1ÍBV
21.08Víkingur Ó.2:2Fjölnir
21.08KR1:1Breiðablik
18.08Valur7:0Víkingur R.
18.08ÍBV1:2Fylkir
15.08Stjarnan1:3KR
15.08Fjölnir0:1FH
15.08ÍA3:0Víkingur Ó.
15.08Breiðablik2:0Þróttur R.
08.08Þróttur R.1:1Stjarnan
08.08FH 0:1KR
08.08Víkingur R.3:1Breiðablik
07.08Fjölnir4:0ÍA
07.08Fylkir2:2Valur
07.08Víkingur Ó.0:1ÍBV
04.08Stjarnan3:0Víkingur R.
03.08Valur3:1Víkingur Ó.
03.08ÍA1:3FH
03.08KR2:1Þróttur R.
03.08Breiðablik1:1Fylkir
03.08ÍBV0:2Fjölnir
25.07Víkingur R.1:0KR
24.07Fylkir1:2Stjarnan
24.07FH 2:0Þróttur R.
24.07Fjölnir2:2Valur
24.07Víkingur Ó.0:2Breiðablik
24.07ÍA2:0ÍBV
18.07Víkingur R.2:0Þróttur R.
17.07Fjölnir0:3Breiðablik
17.07Víkingur Ó.2:3Stjarnan
17.07Fylkir1:4KR
17.07ÍA2:1Valur
16.07ÍBV1:1FH
11.07Þróttur R.1:4Fylkir
11.07Stjarnan2:1Fjölnir
11.07Breiðablik0:1ÍA
11.07Valur2:1ÍBV
10.07KR0:0Víkingur Ó.
09.07FH 2:2Víkingur R.
29.06ÍA4:2Stjarnan
28.06Víkingur Ó.3:2Þróttur R.
28.06Fylkir1:0Víkingur R.
24.06Breiðablik0:0Valur
24.06Þróttur R.0:5Fjölnir
24.06FH 1:0Fylkir
24.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
23.06KR1:2ÍA
23.06Stjarnan1:0ÍBV
16.06Valur0:1FH
15.06Fjölnir3:1KR
15.06ÍBV0:2Breiðablik
05.06Breiðablik0:1FH
05.06ÍA0:1Þróttur R.
05.06Fjölnir2:1Víkingur R.
05.06Víkingur Ó.1:0Fylkir
05.06Valur2:0Stjarnan
04.06ÍBV1:0KR
30.05Stjarnan1:3Breiðablik
30.05FH 1:1Víkingur Ó.
30.05Fylkir2:2Fjölnir
29.05KR2:1Valur
29.05Víkingur R.3:2ÍA
29.05Þróttur R.0:1ÍBV
23.05Stjarnan1:1FH
22.05Breiðablik1:0KR
22.05Fjölnir5:1Víkingur Ó.
22.05Valur4:1Þróttur R.
22.05ÍBV0:3Víkingur R.
21.05ÍA1:1Fylkir
17.05KR1:1Stjarnan
17.05Víkingur R.2:2Valur
17.05Þróttur R.2:0Breiðablik
16.05Víkingur Ó.3:0ÍA
16.05FH 2:0Fjölnir
16.05Fylkir0:3ÍBV
13.05Breiðablik1:0Víkingur R.
12.05KR1:0FH
12.05Valur2:0Fylkir
12.05Stjarnan6:0Þróttur R.
12.05ÍA1:0Fjölnir
12.05ÍBV1:1Víkingur Ó.
08.05FH 2:1ÍA
08.05Víkingur R.1:2Stjarnan
08.05Þróttur R.2:2KR
08.05Fylkir1:2Breiðablik
08.05Víkingur Ó.2:1Valur
07.05Fjölnir2:0ÍBV
02.05Stjarnan2:0Fylkir
02.05KR0:0Víkingur R.
01.05Valur1:2Fjölnir
01.05Breiðablik1:2Víkingur Ó.
01.05ÍBV4:0ÍA
01.05Þróttur R.0:3FH
27.08 17:00Breiðablik:Stjarnan
28.08 17:00ÍBV:Þróttur R.
28.08 18:00Víkingur Ó.:FH
28.08 18:00Fjölnir:Fylkir
28.08 18:00ÍA:Víkingur R.
28.08 20:00Valur:KR
10.09 16:00KR:ÍBV
11.09 17:00Víkingur R.:Fjölnir
11.09 17:00FH :Breiðablik
11.09 17:00Fylkir:Víkingur Ó.
11.09 19:15Þróttur R.:ÍA
11.09 19:15Stjarnan:Valur
15.09 17:00Víkingur Ó.:Víkingur R.
15.09 17:00ÍA:KR
15.09 17:00ÍBV:Stjarnan
15.09 17:00Fylkir:FH
15.09 17:00Fjölnir:Þróttur R.
15.09 19:15Valur:Breiðablik
18.09 14:00FH :Valur
18.09 16:00KR:Fjölnir
18.09 16:00Víkingur R.:Fylkir
18.09 16:00Breiðablik:ÍBV
19.09 19:15Þróttur R.:Víkingur Ó.
19.09 19:15Stjarnan:ÍA
25.09 14:00Víkingur R.:FH
25.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
25.09 14:00ÍA:Breiðablik
25.09 14:00Fylkir:Þróttur R.
25.09 14:00Víkingur Ó.:KR
25.09 14:00ÍBV:Valur
01.10 14:00Þróttur R.:Víkingur R.
01.10 14:00Valur:ÍA
01.10 14:00Stjarnan:Víkingur Ó.
01.10 14:00Breiðablik:Fjölnir
01.10 14:00KR:Fylkir
01.10 14:00FH :ÍBV