Breytingar á íslensku liðunum

16:00 Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna og karla hófust um miðjan febrúar. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

Valur og FH mætast á ný

13:05 Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals mætast í karlaflokki í Meistarakeppni KSÍ í kvöld kl. 19:15 að Hlíðarenda í þessum árlega viðburði þar sem meistarar síðasta árs mætast en segja má að leikurinn marki upphafið að nýju keppnistímabili. Meira »

Ingólfur kom Gróttu áfram

06:45 Tíu leikir fóru fram í fyrstu umferð Borgunarbikars karla í knattspyrnu, bikarkeppni KSÍ, í gær. Eina 1. deildarliðið sem þurfti að taka þátt í umferðinni komst naumlega áfram. Meira »

Óli Baldur skoraði fimm í bikarnum

í gær Óli Baldur Bjarnason skoraði fimm mörk fyrir Grindavíkurliðið GG þegar það sigraði lið Snæfells og Dalamanna, 7:1, í fyrstu umferð bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikars karla, í Reykjaneshöllinni í gær. Meira »

„Ég fæ vonandi fleiri tækifæri til að skora núna“

21.4. „Það var nóg að gera hjá okkur í dag,“ fullyrti Ingibjörg Sigurðardóttir varnarmaður Breiðabliks eftir 3:0-sigur liðsins á Stjörnunni í meistaraleik KSÍ á Samsung-velli í kvöld. Ingibjörg átti góðan leik ásamt öðrum varnarmönnum Blika. Meira »

„Það var spurning hvoru megin þetta myndi detta“

21.4. Það var ekki nógu mikil hreyfing á mönnunum inni í teig. Það er það sem vantaði uppá,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari Stjörnunnar sem tapaði meistaraleik KSÍ í kvöld 3:0 gegn Breiðablik. Meira »

Kemur Stjarnan fram hefndum?

21.4. Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Breiðabliks mætast í kvennaflokki í Meistarakeppni KSÍ í kvöld, en um er að ræða árlegan viðburð þar sem meistarar síðasta árs mætast. Meira »

Pólskur sóknarmaður til ÍA

21.4. Skagamenn hafa fengið til liðs við sig pólska sóknarmanninn Patryk Stefanski fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar.  Meira »

„Mun æfa þar til ég missi vatnið“

20.4. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar í knattspyrnu, mun ekki leika með liðinu á komandi leiktíð. Meira »

Breiðablik er meistari meistaranna

21.4. Liðsmenn Breiðabliks nýttu færin sín vel og hrósuðu 3:0-sigri þegar Stjarnan og Breiðablik mættust í meistarakeppni KSÍ á Samsung-velli í Garðabæ í kvöld. Meira »

Selfyssingar fá liðsauka

21.4. Kvennalið Selfoss í knattspyrnu hefur fengið til sín bandarískan varnarmann, Alexis Rossi, og hún hefur samið við félagið til tveggja ára. Meira »

Fylkir vann Lengjubikarinn

20.4. Fylkiskonur urðu í dag sigurvegarar í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar þær sigruðu Hauka, 2:1, á Ásvöllum í lokaumferðinni. Meira »

„Þetta mál er í rannsókn“

20.4. „Þetta er auðvitað mikið áfall. Það er sárt að sjá á eftir þessum stelpum,“ segir Úlfur Blandon, þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu, en þrír byrjunarliðsleikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné og missa af tímabilinu í Pepsi-deildinni. Meira »

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
30.04 17:00ÍBV:Fjölnir
30.04 17:00ÍA:FH
30.04 19:15Valur:Víkingur Ó.
01.05 17:00Breiðablik:KA
01.05 19:15KR:Víkingur R.
01.05 19:15Grindavík:Stjarnan
07.05 17:00Stjarnan:ÍBV
07.05 19:15Víkingur Ó.:KR
08.05 18:00FH:KA
08.05 19:15ÍA:Valur
08.05 19:15Víkingur R.:Grindavík
08.05 19:15Fjölnir:Breiðablik
14.05 17:00ÍBV:Víkingur R.
14.05 17:00KR:ÍA
14.05 18:00KA:Fjölnir
14.05 18:00Grindavík:Víkingur Ó.
14.05 20:00Breiðablik:Stjarnan
15.05 20:00Valur:FH
21.05 14:00Víkingur Ó.:ÍBV
21.05 19:15Víkingur R.:Breiðablik
21.05 20:00Stjarnan:KA
22.05 19:15ÍA:Grindavík
22.05 19:15FH:Fjölnir
22.05 20:00Valur:KR
27.05 16:00ÍBV:ÍA
27.05 16:00KA:Víkingur R.
28.05 18:00Breiðablik:Víkingur Ó.
28.05 19:15Grindavík:Valur
28.05 19:15Fjölnir:Stjarnan
28.05 20:00KR:FH
04.06 17:00Valur:ÍBV
04.06 20:00FH:Stjarnan
05.06 17:00Víkingur Ó.:KA
05.06 19:15KR:Grindavík
05.06 19:15ÍA:Breiðablik
05.06 20:00Víkingur R.:Fjölnir
14.06 18:00ÍBV:KR
14.06 19:15KA:ÍA
14.06 19:15Grindavík:FH
14.06 19:15Breiðablik:Valur
15.06 19:15Fjölnir:Víkingur Ó.
15.06 19:15Stjarnan:Víkingur R.
18.06 17:00Grindavík:ÍBV
18.06 17:00Valur:KA
18.06 19:15KR:Breiðablik
19.06 19:15Víkingur Ó.:Stjarnan
19.06 19:15ÍA:Fjölnir
19.06 19:15FH:Víkingur R.
24.06 16:00KA:KR
24.06 17:00Stjarnan:ÍA
25.06 17:00ÍBV:FH
25.06 19:15Fjölnir:Valur
26.06 19:15Breiðablik:Grindavík
26.06 19:15Víkingur R.:Víkingur Ó.
07.07 19:15FH:Víkingur Ó.
09.07 17:00Grindavík:KA
09.07 17:00ÍBV:Breiðablik
09.07 19:15Valur:Stjarnan
09.07 19:15KR:Fjölnir
10.07 19:15ÍA:Víkingur R.
15.07 17:00Breiðablik:FH
16.07 16:00KA:ÍBV
16.07 19:15Víkingur R.:Valur
16.07 19:15Stjarnan:KR
17.07 19:15Fjölnir:Grindavík
17.07 19:15Víkingur Ó.:ÍA
23.07 17:00Fjölnir:ÍBV
23.07 17:00KA:Breiðablik
23.07 18:00Víkingur Ó.:Valur
23.07 19:15Víkingur R.:KR
23.07 19:15FH:ÍA
23.07 19:15Stjarnan:Grindavík
30.07 17:00KA:FH
30.07 17:00ÍBV:Stjarnan
30.07 19:15KR:Víkingur Ó.
31.07 19:15Grindavík:Víkingur R.
31.07 19:15Breiðablik:Fjölnir
31.07 19:15Valur:ÍA
08.08 18:00Fjölnir:KA
08.08 19:15FH:Valur
08.08 19:15ÍA:KR
09.08 18:00Víkingur R.:ÍBV
09.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
09.08 19:15Víkingur Ó.:Grindavík
13.08 18:00ÍBV:Víkingur Ó.
14.08 18:00KR:Valur
14.08 18:00KA:Stjarnan
14.08 18:00Grindavík:ÍA
14.08 18:00Fjölnir:FH
14.08 18:00Breiðablik:Víkingur R.
20.08 17:00ÍA:ÍBV
20.08 18:00Víkingur R.:KA
20.08 18:00FH:KR
20.08 18:00Víkingur Ó.:Breiðablik
21.08 19:15Stjarnan:Fjölnir
21.08 19:15Valur:Grindavík
26.08 16:00ÍBV:Valur
27.08 18:00KA:Víkingur Ó.
27.08 18:00Breiðablik:ÍA
27.08 18:00Fjölnir:Víkingur R.
27.08 18:00Grindavík:KR
27.08 19:15Stjarnan:FH
09.09 16:00Víkingur Ó.:Fjölnir
09.09 16:00Víkingur R.:Stjarnan
09.09 16:00KR:ÍBV
10.09 17:00ÍA:KA
10.09 17:00FH:Grindavík
10.09 19:15Valur:Breiðablik
14.09 17:00Víkingur R.:FH
14.09 17:00Fjölnir:ÍA
14.09 17:00KA:Valur
14.09 17:00Breiðablik:KR
14.09 17:00ÍBV:Grindavík
14.09 19:15Stjarnan:Víkingur Ó.
17.09 16:00FH:ÍBV
17.09 16:00Grindavík:Breiðablik
17.09 16:00KR:KA
17.09 16:00Víkingur Ó.:Víkingur R.
17.09 16:00ÍA:Stjarnan
18.09 19:15Valur:Fjölnir
24.09 14:00Breiðablik:ÍBV
24.09 14:00Stjarnan:Valur
24.09 14:00Víkingur R.:ÍA
24.09 14:00Fjölnir:KR
24.09 14:00Víkingur Ó.:FH
24.09 14:00KA:Grindavík
30.09 14:00KR:Stjarnan
30.09 14:00ÍBV:KA
30.09 14:00Valur:Víkingur R.
30.09 14:00ÍA:Víkingur Ó.
30.09 14:00Grindavík:Fjölnir
30.09 14:00FH:Breiðablik