Hendrickx aftur til landsins en nú til Blika

17.11. Breiðablik hefur samið við belgíska knattspyrnumanninn Jonathan Hendrickx og mun hann spila með liðinu á komandi keppnistímabili. Meira »

Margir Ítalir ætla að halda með Íslandi

17.11. Ítalska þjóðin hefur verið í áfalli síðustu dagana eftir að það varð ljóst að Ítalía verður ekki á meðal þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Meira »

Svöruðu með gagntilboði

17.11. „Við svöruðum Sandefjord með gagntilboði og síðan hafa verið einhverjar þreifingar á milli félaganna en eins og er má segja að það sé langt á milli félaganna,“ sagði Victor Ingi Olsen, starfsmaður Stjörnunnar, við Morgunblaðið en en eins og mbl.is greindi frá á dögunum gerði Sandefjord tilboð í sóknarmanninn Hólmbert Aron Friðjónsson. Meira »

„Erum ekki með Neymar“

17.11. Hörður Björgvin Magnússon, glókollurinn í íslenska landsliðinu í knattspyrnu, segir að það hafi ekki komið neinum í landsliðshópnum á óvart að Ísland hafi tryggt sér sæti á HM. Meira »

Stjarnan úr leik eftir hetjulega baráttu

16.11. Stjarnan er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir hetjulega baráttu gegn tékkneska meistaraliðinu Slavia Prag í síðari leik einvígis liðanna í 16-liða úrslitum í Prag í kvöld. Markalaust jafntefli var niðurstaðan og tapaði Stjarnan því einvíginu 2:1 eftir tap í Garðabænum í síðustu viku. Meira »

Hrannar framlengir við KA-menn

16.11. Knattspyrnumaðurinn Hrannar Björn Steingrímsson hefur framlengt samning sinn við KA til næstu tveggja ára, en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Meira »

Ekki búin að gefast upp

16.11. „Við erum langt í frá búin að gefast upp í þessu einvígi og ég veit að leikmenn mínir munu gefa allt sem þeir eiga í þessum leik. Meira »

Veigar vill ljúka ferlinum í Víkinni

15.11. Veigar Páll Gunnarsson vonast til þess að semja við Víking Reykjavík á næstunni og vera áfram hjá liðinu á næstu leiktíð.  Meira »

Sögulegt HM fyrir Norðurlandaþjóðir

15.11. Þrjár Norðurlandaþjóðir unnu sér inn keppnisrétt í lokakeppni HM karla í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar en slíkt hefur aldrei gerst fyrr hjá körlunum. Meira »

Íslendingar á meðal svartra fola

16.11. Eurosport nefnir Ísland til sögunnar sem eitt fimm liða sem fjölmiðillinn telur að geti komið á óvart á HM í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar og hrist verulega upp í keppninni. Meira »

Pétur kominn með aðstoðarþjálfara hjá Val

15.11. Pétur Pétursson, sem ráðinn var þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu núna í haust, hefur fundið sér aðstoðarmann og hefur Andri Steinn Birgisson verið ráðinn til félagsins. Meira »

Halldóra Birta semur við Selfoss

15.11. Miðjumaðurinn Halldóra Birta Sigfúsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, en hún gekk í raðir félagsins í sumar frá Fjarðabyggð. Meira »

„Vorum ekki sáttir við frammistöðuna“

14.11. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist ekki hafa verið sáttur við frammistöðu íslenska liðsins gegn Katar á þriggja liða mótinu í Katar þegar mbl.is ræddi við hann í kvöld. Meira »

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fylkir 22 15 3 4 50:19 48
2 Keflavík 22 14 4 4 43:24 46
3 Þróttur R. 22 13 3 6 37:21 42
4 HK 22 14 0 8 36:28 42
5 Leiknir R. 22 10 6 6 38:31 36
6 Þór 22 10 4 8 35:31 34
7 Haukar 22 9 6 7 34:39 33
8 Selfoss 22 8 4 10 27:29 28
9 Fram 22 7 6 9 32:39 27
10 ÍR 22 5 4 13 27:38 19
11 Leiknir F. 22 3 1 18 23:53 10
12 Grótta 22 2 3 17 16:46 9
23.09Leiknir F.0:3Þór
23.09Selfoss2:1Haukar
23.09Leiknir R.2:1Grótta
23.09Fylkir2:1ÍR
23.09HK2:1Keflavík
23.09Fram0:4Þróttur R.
16.09Haukar0:6Fylkir
16.09Grótta1:4HK
16.09Keflavík1:0Fram
16.09Þróttur R.4:0Selfoss
16.09ÍR2:0Leiknir F.
16.09Þór3:3Leiknir R.
09.09HK2:0Þór
09.09Leiknir F.6:0Haukar
07.09Fram0:0Selfoss
07.09Leiknir R.4:0ÍR
07.09Keflavík3:0Grótta
07.09Fylkir3:1Þróttur R.
02.09Þróttur R.2:0Leiknir F.
31.08Haukar5:3Leiknir R.
30.08Grótta1:3Fram
30.08ÍR2:3HK
30.08Selfoss1:2Fylkir
30.08Þór0:3Keflavík
26.08Grótta1:3Þór
26.08Leiknir F.0:2Selfoss
25.08Fram1:5Fylkir
25.08HK2:0Haukar
24.08Leiknir R.1:0Þróttur R.
24.08Keflavík3:2ÍR
19.08Fylkir4:1Leiknir F.
18.08Þróttur R.2:1HK
18.08Haukar4:2Keflavík
18.08Þór2:2Fram
17.08Selfoss0:2Leiknir R.
17.08ÍR3:1Grótta
13.08Fram3:2Leiknir F.
11.08Keflavík1:0Þróttur R.
11.08Leiknir R.1:0Fylkir
11.08Grótta1:1Haukar
11.08Þór0:0ÍR
10.08HK2:1Selfoss
02.08Selfoss1:2Keflavík
02.08Þróttur R.2:0Grótta
02.08Fylkir0:1HK
02.08Leiknir F.1:3Leiknir R.
02.08Haukar2:0Þór
01.08ÍR2:2Fram
29.07HK1:0Leiknir F.
28.07ÍR1:2Haukar
27.07Grótta0:2Selfoss
27.07Keflavík3:3Fylkir
27.07Þór2:0Þróttur R.
24.07Fram3:0Leiknir R.
22.07Selfoss2:3Þór
22.07Leiknir F.2:4Keflavík
21.07Þróttur R.2:1ÍR
20.07Leiknir R.1:2HK
20.07Fylkir4:0Grótta
20.07Haukar3:2Fram
15.07Grótta3:0Leiknir F.
15.07ÍR1:3Selfoss
15.07Keflavík1:2Leiknir R.
15.07Haukar0:0Þróttur R.
15.07Fram2:3HK
15.07Þór1:1Fylkir
11.07Keflavík3:1HK
11.07ÍR1:2Fylkir
11.07Þór2:1Leiknir F.
11.07Haukar2:1Selfoss
11.07Þróttur R.2:1Fram
11.07Grótta1:3Leiknir R.
08.07Leiknir F.0:2ÍR
07.07Fylkir2:0Haukar
07.07Selfoss1:1Þróttur R.
06.07HK2:0Grótta
06.07Fram0:1Keflavík
06.07Leiknir R.0:2Þór
03.07Þróttur R.1:0Fylkir
01.07Haukar5:0Leiknir F.
30.06Selfoss1:1Fram
30.06Þór3:0HK
29.06ÍR1:1Leiknir R.
29.06Grótta0:1Keflavík
24.06Keflavík1:0Þór
24.06Leiknir F.3:2Þróttur R.
23.06Fylkir2:0Selfoss
23.06Leiknir R.0:0Haukar
22.06Fram1:0Grótta
22.06HK2:0ÍR
18.06Selfoss2:0Leiknir F.
16.06ÍR1:3Keflavík
15.06Fylkir2:0Fram
15.06Haukar2:1HK
15.06Þór2:0Grótta
14.06Þróttur R.3:3Leiknir R.
10.06Leiknir F.3:1Fylkir
09.06Leiknir R.2:0Selfoss
08.06HK0:1Þróttur R.
08.06Grótta1:2ÍR
08.06Fram1:3Þór
07.06Keflavík3:0Haukar
05.06Fylkir2:0Leiknir R.
03.06ÍR2:1Þór
03.06Leiknir F.1:2Fram
03.06Selfoss1:0HK
02.06Þróttur R.2:0Keflavík
02.06Haukar1:1Grótta
28.05HK0:3Fylkir
27.05Þór2:1Haukar
26.05Grótta0:3Þróttur R.
26.05Fram2:1ÍR
25.05Keflavík2:2Selfoss
25.05Leiknir R.2:0Leiknir F.
21.05Leiknir R.2:2Fram
21.05Haukar1:1ÍR
21.05Fylkir1:1Keflavík
20.05Þróttur R.2:1Þór
20.05Leiknir F.1:3HK
20.05Selfoss0:1Grótta
13.05Þór1:4Selfoss
13.05Keflavík3:0Leiknir F.
12.05Grótta1:2Fylkir
12.05HK3:2Leiknir R.
12.05Fram2:2Haukar
12.05ÍR1:2Þróttur R.
06.05Fylkir3:1Þór
06.05Þróttur R.1:2Haukar
06.05Leiknir F.2:2Grótta
05.05Leiknir R.1:1Keflavík
05.05HK1:2Fram
05.05Selfoss1:0ÍR
urslit.net