Magni á toppnum – þrjú rauð á Eskifirði

09:53 Magni frá Grenivík er á toppi 2. deildar karla í knattspyrnu að loknum fjórum umferðum en Magnamenn lögðu Sindra frá Hornafirði, 2:1, á Grenivík í gær. Meira »

Viktor komst í fámennan hóp

08:45 Viktor Bjarki Arnarsson, miðjumaðurinn reyndi úr Víkingi í Reykjavík, náði stórum áfanga í gær þegar hann lék með liðinu gegn KA á Akureyri í Pepsi-deild karla. Meira »

Stjarnan eða Valur á toppnum?

07:30 Ljóst er að annaðhvort Stjarnan eða Valur verður á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu þegar fimmtu umferðinni lýkur í kvöld. Þau eru jöfn og efst með 10 stig en eiga bæði erfiða útileiki fyrir höndum. Meira »

Sigursæl lið í snúinni stöðu

07:00 Sigursælustu lið síðari ára í íslenski knattspyrnu, karlamegin, hafa verið FH og KR. Viðureignir þeirra hafa oftar en ekki haft afgerandi áhrif á lokaniðurstöðu Íslandsmótsins. Meira »

Eiginlega trúði því ekki að sjá hann inni

Í gær, 18:56 „Ég er ógeðslega ánægður með sigurinn, þetta er búið að liggja svolítið á okkur að ná fyrsta sigrinum og já, bara geggjað að ná í 3 stig í Eyjum í dag,“ sagði Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, eftir 4:1 útisigur á ÍBV í dag í Pepsi-deild karla. Meira »

Stutt á milli í þessum leik

Í gær, 18:50 „Það var nú heilmargt gott í þessu. Þriðja og fjórða markið hjá þeim kemur nú bara þegar við erum orðnir einum og hálfum manni færri og þetta eru ekkert smá flott mörk sem þeir skora þannig munurinn er að þeir eiga 5 skot á ramman og skora fjögur en við sjö og skorum bara eitt,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir 4:1 tap gegn Skagamönnum á Hásteinsvelli í dag í Pepsi deild karla. Meira »

Stórsigur ÍA í Eyjum

Í gær, 17:55 Skagamenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í ár þegar þeir unnu ÍBV 4:1 á Hásteinsvelli í Vestamannaeyjum í dag. Frábær mörk litu dagsins ljós í leiknum sem var hinn fjörugasti. Meira »

Köstum þessu frá okkur

Í gær, 17:03 Srdjan Tufegdzic, Tufa, þjálfari KA, þurfti annan leikinn í röð að horfa á eftir stigum hjá sínum mönnum í dag þegar KA og Víkingur Reykjavík skildu jöfn í 5. umferð Pepsi-deildar karla, 2:2. Meira »

Tekst ÍA að spyrna sér frá botninum?

í gær Skagamenn halda stigalausir til Vestmannaeyja og freista þess að koma sér á blað í Íslandsmótinu í knattspyrnu karla þegar liðið mætir ÍBV í fimmtu umferð deildarinnar í dag. Meira »

Fyrsti sigur Þórsara

Í gær, 18:23 Þórsarar frá Akureyri eru komnir á blað í Inkasso-deildinni í knattspyrnu en eftir þrjú töp í fyrstu þremur umferðunum hrósuðu Þórsarar 2:1 sigri gegn Haukum á Þórsvellinum í dag. Meira »

„Þurfti ekki að grafa djúpt“

Í gær, 17:34 Logi Ólafsson stýrði sínum mönnum í Víkingi Reykjavík í fyrsta skipti í dag þegar þeir mættu KA á Akureyri í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Víkingar náðu í gott jafntefli eftir þrjá tapleiki í röð og eftir að hafa lent 2:0 undir í leiknum. Logi var inntur eftir ýmsu eftir leik. Meira »

Sorglegur endir hjá KA annan leikinn í röð

Í gær, 16:08 KA og Víkingur Reykjavík áttust við í 5. umferð Pepsi-deildarinnar í dag og skildu liðin jöfn, 2:2, en KA var 2:0 yfir er stundarfjórðungur var eftir. Meira »

Nær Logi að kveikja neista í Víkingi?

í gær Víkingur Reykjavík leikur sinn fyrsta leik eftir að Logi Ólafsson tók við stjórnartaumunum hjá liðinu af Milos Milojevic í vikunni þegar liðið mætir KA í fimmtu umferð Íslandsmóts karla í knattspyrnu norðan heiða í dag. Meira »

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Stjarnan 4 3 1 0 12:4 10
2 Valur 4 3 1 0 9:4 10
3 KA 5 2 2 1 10:7 8
4 Grindavík 4 2 1 1 8:8 7
5 Fjölnir 4 2 1 1 3:3 7
6 ÍBV 5 2 1 2 5:9 7
7 KR 4 2 0 2 6:6 6
8 FH 4 1 2 1 8:7 5
9 Víkingur R. 5 1 1 3 7:9 4
10 ÍA 5 1 0 4 11:14 3
11 Breiðablik 4 1 0 3 5:9 3
12 Víkingur Ó. 4 1 0 3 4:8 3
27.05ÍBV1:4ÍA
27.05KA2:2Víkingur R.
22.05Valur2:1KR
22.05FH1:2Fjölnir
22.05ÍA2:3Grindavík
21.05Stjarnan2:1KA
21.05Víkingur R.2:3Breiðablik
21.05Víkingur Ó.0:3ÍBV
15.05Valur1:1FH
14.05Breiðablik1:3Stjarnan
14.05Grindavík1:3Víkingur Ó.
14.05KA2:0Fjölnir
14.05ÍBV1:0Víkingur R.
14.05KR2:1ÍA
08.05Víkingur R.1:2Grindavík
08.05Fjölnir1:0Breiðablik
08.05ÍA2:4Valur
08.05FH2:2KA
07.05Víkingur Ó.1:2KR
07.05Stjarnan5:0ÍBV
01.05KR1:2Víkingur R.
01.05Grindavík2:2Stjarnan
01.05Breiðablik1:3KA
30.04Valur2:0Víkingur Ó.
30.04ÍA2:4FH
30.04ÍBV0:0Fjölnir
28.05 18:00Breiðablik:Víkingur Ó.
28.05 19:15Grindavík:Valur
28.05 19:15Fjölnir:Stjarnan
28.05 20:00KR:FH
04.06 17:00Valur:ÍBV
04.06 20:00FH:Stjarnan
05.06 17:00Víkingur Ó.:KA
05.06 19:15ÍA:Breiðablik
05.06 19:15KR:Grindavík
05.06 20:00Víkingur R.:Fjölnir
14.06 18:00ÍBV:KR
14.06 19:15KA:ÍA
14.06 19:15Grindavík:FH
14.06 19:15Breiðablik:Valur
15.06 19:15Fjölnir:Víkingur Ó.
15.06 19:15Stjarnan:Víkingur R.
18.06 17:00Grindavík:ÍBV
18.06 17:00Valur:KA
18.06 19:15KR:Breiðablik
19.06 19:15Víkingur Ó.:Stjarnan
19.06 19:15FH:Víkingur R.
19.06 19:15ÍA:Fjölnir
24.06 17:00Stjarnan:ÍA
24.06 17:00KA:KR
25.06 17:00ÍBV:FH
25.06 19:15Fjölnir:Valur
26.06 19:15Víkingur R.:Víkingur Ó.
26.06 19:15Breiðablik:Grindavík
07.07 19:15FH:Víkingur Ó.
09.07 17:00Grindavík:KA
09.07 17:00ÍBV:Breiðablik
09.07 19:15KR:Fjölnir
09.07 19:15Valur:Stjarnan
10.07 19:15ÍA:Víkingur R.
15.07 17:00Breiðablik:FH
16.07 16:00KA:ÍBV
16.07 19:15Stjarnan:KR
16.07 19:15Víkingur R.:Valur
17.07 19:15Fjölnir:Grindavík
17.07 19:15Víkingur Ó.:ÍA
23.07 17:00KA:Breiðablik
23.07 17:00Fjölnir:ÍBV
23.07 18:00Víkingur Ó.:Valur
23.07 19:15Víkingur R.:KR
23.07 19:15FH:ÍA
23.07 19:15Stjarnan:Grindavík
30.07 17:00ÍBV:Stjarnan
30.07 17:00KA:FH
30.07 19:15KR:Víkingur Ó.
31.07 19:15Valur:ÍA
31.07 19:15Grindavík:Víkingur R.
31.07 19:15Breiðablik:Fjölnir
08.08 18:00Fjölnir:KA
08.08 19:15FH:Valur
08.08 19:15ÍA:KR
09.08 18:00Víkingur R.:ÍBV
09.08 19:15Víkingur Ó.:Grindavík
09.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
13.08 18:00ÍBV:Víkingur Ó.
14.08 18:00Fjölnir:FH
14.08 18:00Grindavík:ÍA
14.08 18:00KR:Valur
14.08 18:00KA:Stjarnan
14.08 18:00Breiðablik:Víkingur R.
20.08 17:00ÍA:ÍBV
20.08 18:00Víkingur R.:KA
20.08 18:00FH:KR
20.08 18:00Víkingur Ó.:Breiðablik
21.08 19:15Valur:Grindavík
21.08 19:15Stjarnan:Fjölnir
26.08 16:00ÍBV:Valur
27.08 18:00Grindavík:KR
27.08 18:00Fjölnir:Víkingur R.
27.08 18:00Breiðablik:ÍA
27.08 18:00KA:Víkingur Ó.
27.08 19:15Stjarnan:FH
09.09 16:00Víkingur R.:Stjarnan
09.09 16:00Víkingur Ó.:Fjölnir
09.09 16:00KR:ÍBV
10.09 17:00FH:Grindavík
10.09 17:00ÍA:KA
10.09 19:15Valur:Breiðablik
14.09 17:00ÍBV:Grindavík
14.09 17:00Fjölnir:ÍA
14.09 17:00Breiðablik:KR
14.09 17:00KA:Valur
14.09 17:00Víkingur R.:FH
14.09 19:15Stjarnan:Víkingur Ó.
17.09 16:00Grindavík:Breiðablik
17.09 16:00FH:ÍBV
17.09 16:00Víkingur Ó.:Víkingur R.
17.09 16:00KR:KA
17.09 16:00ÍA:Stjarnan
18.09 19:15Valur:Fjölnir
24.09 14:00Fjölnir:KR
24.09 14:00Breiðablik:ÍBV
24.09 14:00Víkingur R.:ÍA
24.09 14:00Stjarnan:Valur
24.09 14:00KA:Grindavík
24.09 14:00Víkingur Ó.:FH
30.09 14:00ÍA:Víkingur Ó.
30.09 14:00FH:Breiðablik
30.09 14:00Valur:Víkingur R.
30.09 14:00Grindavík:Fjölnir
30.09 14:00ÍBV:KA
30.09 14:00KR:Stjarnan
urslit.net