Spennan aldrei verið meiri í 10 liða deild

08:30 Því hefur verið haldið fram að keppni í Pepsi-deild kvenna hafi aldrei verið eins jöfn og spennandi eins og á þessari leiktíð. Sé það rétt kristallast það meðal annars í því að baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn mun ekki ljúka fyrr en síðdegis á morgun, í 18. og síðustu umferðinni, og þrjú lið eiga í jafnri og æsispennandi baráttu um að forðast það að fylgja Skagakonum niður í 1. deildina. Meira »

Ajax í góðri stöðu gegn Breiðabliki

Í gær, 19:56 Breiðablik laut í lægra haldi, 3:0, fyrir Ajax í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð í ungmennadeild UEFA á Kópavogsvellinum í dag. Það voru Kaj Sierhuis, Matthijs de Ligt og Dani De Wit sem skoruðu mörk Ajax í leiknum. Meira »

Föstudag kl. 16 frekar en sunnudag

Í gær, 15:50 Úrslitin á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu ráðast kl. 16 á föstudaginn. Einhverjum kann að þykja það undarlegt að lokaumferðin fari fram á þessum tíma en mbl.is ræddi við fyrirliða liðanna sem berjast um Íslandsmeistaratitilinn sem eru báðir sáttir við ákvörðunina. Meira »

Hópurinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu

í gær Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Skotum og Úkraínumönnum í undankeppni EM í næsta mánuði en báðir leikirnir fara fram hér á landi. Meira »

Heimir samdi við FH til 2018

í gær Heimir Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan samning við FH til næstu tveggja ára um að vera áfram þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá félaginu. Meira »

Ólafur með Kristbjörgu í „úrslitaleiknum“

í gær Ólafur Ingi Stígsson er kominn inn í þjálfarateymið hjá kvennaliði Fylkis fyrir lokaumferðina í Pepsi-deildinni sem fram fer á föstudaginn. Meira »

Þrír Ólsarar í leikbann

í fyrradag Þrír leikmenn Víkings Ólafsvíkur taka út leikbann þegar liðið mætir Stjörnunni í ákaflega mikilvægum leik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn. Meira »

„Hún er alveg grjóthörð“

27.9. Mist Edvardsdóttir skoraði tvö marka Vals þegar liðið vann Selfoss 3:1 á útivelli í 17. og næstsíðustu umferð Pepsideildarinnar í knattspyrnu. Hún hefur gegnt mikilvægu hlutverki í liði Vals undanfarin ár, jafnvel þegar hún glímdi við krabbamein árið 2014. Meira »

„Fólk var búið að afskrifa okkur“

27.9. „Þetta var gríðarlegur léttir. Við vissum að við gætum bara treyst á okkur sjálfa og það var mjög sætt að vinna svona góðan sigur á Völsurum,“ sagði Aron Bjarnason sem fór á kostum þegar ÍBV vann óhemju mikilvægan sigur á Val, 4:0, í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í fyrradag. Meira »

Haukar 1. deildarmeistarar

í fyrradag Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Grindavík 5:1 í úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Bæði lið voru búin að tryggja sér sæti í efstu deild kvenna að ári en Haukar tryggðu sér gullið með miklum yfirburðum. Meira »

Breiðablik mætir Ajax á morgun

27.9. Íslandsmeistarar Breiðabliks í 2. flokki karla í knattspyrnu mæta einu öflugasta unglingaliði Evrópu þegar þeir fá Ajax í heimsókn í 1. umferð ungmennadeildar UEFA á morgun kl. 16. Meira »

Úrslitaleikjadómarinn á Laugardalsvöll

27.9. Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg, sem þykir einn albesti dómari heims, mun dæma leik Íslands og Tyrklands á Laugardalsvelli 9. október. Meira »

Aron vongóður en Kolbeinn úr leik

27.9. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er vongóður um að ná landsleikjunum á móti Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM á Laugardalsvellinum 6. og 9. október en Kolbeinn Sigþórsson verður að öllu óbreyttu ekki með í þeim leikjum. Meira »

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 21 12 6 3 31:16 42
2 Stjarnan 21 11 3 7 39:30 36
3 Breiðablik 21 10 5 6 27:17 35
4 KR 21 10 5 6 26:20 35
5 Fjölnir 21 10 4 7 39:25 34
6 Valur 21 9 5 7 40:28 32
7 ÍA 21 10 1 10 28:32 31
8 Víkingur R. 21 8 5 8 27:31 29
9 ÍBV 21 6 4 11 22:26 22
10 Víkingur Ó. 21 5 6 10 22:34 21
11 Fylkir 21 4 7 10 25:37 19
12 Þróttur R. 21 3 5 13 18:48 14
25.09Víkingur R.1:0FH
25.09ÍA1:0Breiðablik
25.09Víkingur Ó.0:1KR
25.09Fjölnir0:1Stjarnan
25.09ÍBV4:0Valur
25.09Fylkir2:2Þróttur R.
19.09Stjarnan3:1ÍA
19.09Þróttur R.1:1Víkingur Ó.
19.09Breiðablik1:1ÍBV
18.09Víkingur R.2:2Fylkir
18.09KR3:2Fjölnir
18.09FH 1:1Valur
16.09ÍBV1:2Stjarnan
15.09Valur0:3Breiðablik
15.09Fjölnir2:0Þróttur R.
15.09ÍA0:1KR
15.09Fylkir2:3FH
15.09Víkingur Ó.1:1Víkingur R.
11.09Stjarnan2:3Valur
11.09Þróttur R.3:1ÍA
11.09FH 1:1Breiðablik
11.09Fylkir2:1Víkingur Ó.
10.09Víkingur R.1:2Fjölnir
10.09KR2:0ÍBV
28.08Valur2:0KR
28.08ÍA2:0Víkingur R.
28.08Fjölnir1:1Fylkir
28.08Víkingur Ó.0:2FH
28.08ÍBV1:1Þróttur R.
27.08Breiðablik2:1Stjarnan
22.08Þróttur R.0:4Valur
22.08Víkingur R.2:1ÍBV
22.08FH 3:2Stjarnan
22.08Fylkir0:3ÍA
21.08KR1:1Breiðablik
21.08Víkingur Ó.2:2Fjölnir
18.08Valur7:0Víkingur R.
18.08ÍBV1:2Fylkir
15.08Stjarnan1:3KR
15.08Breiðablik2:0Þróttur R.
15.08ÍA3:0Víkingur Ó.
15.08Fjölnir0:1FH
08.08Víkingur R.3:1Breiðablik
08.08FH 0:1KR
08.08Þróttur R.1:1Stjarnan
07.08Fjölnir4:0ÍA
07.08Fylkir2:2Valur
07.08Víkingur Ó.0:1ÍBV
04.08Stjarnan3:0Víkingur R.
03.08Valur3:1Víkingur Ó.
03.08KR2:1Þróttur R.
03.08ÍA1:3FH
03.08Breiðablik1:1Fylkir
03.08ÍBV0:2Fjölnir
25.07Víkingur R.1:0KR
24.07Fylkir1:2Stjarnan
24.07Víkingur Ó.0:2Breiðablik
24.07FH 2:0Þróttur R.
24.07Fjölnir2:2Valur
24.07ÍA2:0ÍBV
18.07Víkingur R.2:0Þróttur R.
17.07Fjölnir0:3Breiðablik
17.07Fylkir1:4KR
17.07ÍA2:1Valur
17.07Víkingur Ó.2:3Stjarnan
16.07ÍBV1:1FH
11.07Þróttur R.1:4Fylkir
11.07Stjarnan2:1Fjölnir
11.07Breiðablik0:1ÍA
11.07Valur2:1ÍBV
10.07KR0:0Víkingur Ó.
09.07FH 2:2Víkingur R.
29.06ÍA4:2Stjarnan
28.06Víkingur Ó.3:2Þróttur R.
28.06Fylkir1:0Víkingur R.
24.06Þróttur R.0:5Fjölnir
24.06Breiðablik0:0Valur
24.06FH 1:0Fylkir
24.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
23.06KR1:2ÍA
23.06Stjarnan1:0ÍBV
16.06Valur0:1FH
15.06Fjölnir3:1KR
15.06ÍBV0:2Breiðablik
05.06Breiðablik0:1FH
05.06ÍA0:1Þróttur R.
05.06Fjölnir2:1Víkingur R.
05.06Valur2:0Stjarnan
05.06Víkingur Ó.1:0Fylkir
04.06ÍBV1:0KR
30.05Stjarnan1:3Breiðablik
30.05Fylkir2:2Fjölnir
30.05FH 1:1Víkingur Ó.
29.05KR2:1Valur
29.05Víkingur R.3:2ÍA
29.05Þróttur R.0:1ÍBV
23.05Stjarnan1:1FH
22.05Breiðablik1:0KR
22.05Fjölnir5:1Víkingur Ó.
22.05Valur4:1Þróttur R.
22.05ÍBV0:3Víkingur R.
21.05ÍA1:1Fylkir
17.05KR1:1Stjarnan
17.05Víkingur R.2:2Valur
17.05Þróttur R.2:0Breiðablik
16.05Víkingur Ó.3:0ÍA
16.05FH 2:0Fjölnir
16.05Fylkir0:3ÍBV
13.05Breiðablik1:0Víkingur R.
12.05KR1:0FH
12.05Valur2:0Fylkir
12.05ÍA1:0Fjölnir
12.05Stjarnan6:0Þróttur R.
12.05ÍBV1:1Víkingur Ó.
08.05Þróttur R.2:2KR
08.05Fylkir1:2Breiðablik
08.05Víkingur R.1:2Stjarnan
08.05FH 2:1ÍA
08.05Víkingur Ó.2:1Valur
07.05Fjölnir2:0ÍBV
02.05KR0:0Víkingur R.
02.05Stjarnan2:0Fylkir
01.05Valur1:2Fjölnir
01.05Breiðablik1:2Víkingur Ó.
01.05ÍBV4:0ÍA
01.05Þróttur R.0:3FH
01.10 14:00Breiðablik:Fjölnir
01.10 14:00Stjarnan:Víkingur Ó.
01.10 14:00Valur:ÍA
01.10 14:00FH :ÍBV
01.10 14:00KR:Fylkir
01.10 14:00Þróttur R.:Víkingur R.