Spilað betur og betur með hverjum leik

07:40 KA tyllti sér á topp Inkasso-deildar karla í knattspyrnu með 2:0 sigri liðsins gegn HK í sjöundu umferð deildarinnar á Akureyrarvelli á laugardaginn. Meira »

Willum Þór í Vesturbæinn

Í gær, 18:00 Willum Þór Þórsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild KR um að stýra karlaliði félagsins út tímabilið. Willum Þór tekur við liðinu af Bjarna Guðjónssyni og Guðmundi Benediktssyni sem sagt var upp störfum í vikunni. Meira »

Einbeita sér – ekki tuða

í fyrradag „Mér fannst stress í fyrri hálfleik en í þeim seinni var þetta mun betra og við vorum yfirvegaðar,“ sagði Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar, eftir sætan 3:0 sigur á Val í baráttu toppliðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu í Garðabænum í dag en sigurinn skilaði Stjörnunni einnig í efsta sætið. Meira »

Þær refsa ef þær fá tækifæri til þess

í fyrradag „Ég veit ekki hvað er hægt að segja um svona leik,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji Valskvenna, eftir 3:0 tap fyrir Stjörnunni í Garðabæ í dag. Meira »

Engin hætta þótt þær hafi djöflast

í fyrradag „Við ætluðum ekkert að leyfa þeim að hamast í okkur í byrjun heldur spila hörkuleik en þó af skynsemi og gerðum það frábærlega í dag með vel útfærðum leik svo ég er sáttur,“ sagði Ólafur Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnukvenna, eftir 3:0 sigur á Val í Garðabænum í dag. Mikilvægur sigur í baráttunni um sigur í deildinni þar sem Garðbæingar eru efstir. Meira »

KA aftur á toppinn

í fyrradag KA sigraði HK 2:0 í 7. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyrarvelli. KA er því komið aftur í toppsætið en liðið er með betri markatölu en Þór sem fer niður í annað sæti. Meira »

Þórsarar með magnaða endurkomu

í fyrradag Þór sigraði Fjarðabyggð 3:2 í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á Eskifirði í dag en Gunnar Örvar Stefánsson skoraði tvö mörk undir lok leiks sem tryggðu Þórsurum sigurinn. Meira »

Þór/KA burstaði FH í Kaplakrika

í fyrradag Þór/KA vann afar öruggan 4:0 sigur á FH þegar liðin mættust í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA fór þar með upp yfir FH í þriðja sæti deildarinnar með átta stig en FH er í fimmta sæti með sjö stig. Meira »

„Staðan er óviðunandi“

í fyrradag Kristinn Kjærnested, formaður stjórnar knattspyrnudeildar KR, segir menn þar á bæ vera komna á fullt að leita að eftirmanni Bjarna Guðjónssonar sem var rekinn í gærkvöld. Meira »

Stjörnukonur skelltu Val og tóku toppsætið

í fyrradag Þriggja marka sigur Stjörnukvenna á Val á Samsungvellinum í Garðabæ í dag tryggði þeim efsta sæti deildarinnar.  Meira »

Naumur sigur Breiðabliks í Árbænum

í fyrradag Breiðablik situr á toppi Pepsi-deildar kvenna, í bili a.m.k. eftir nauman baráttusigur gegn Fylki í dag. Lokatölur urðu 1:0 fyrir Breiðablik og Íslandsmeistararnir eru enn taplausir í deildinni. Meira »

Gunnhildur Yrsa tryggði Stabæk þrjú stig

í fyrradag Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Stabæk sigraði Trondheims-Ørn 1:0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var þriðja mark Gunnhildar í deildinni. Meira »

Bjarni rekinn frá KR

í fyrradag Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn sem þjálfari knattspyrnuliðs KR. Vesturbæingar sitja í níunda sæti Pepsi-deildar með níu stig að loknum níu umferðum. Meira »

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 9 6 2 1 12:4 20
2 Fjölnir 9 6 1 2 21:9 19
3 Breiðablik 9 5 1 3 10:7 16
4 Stjarnan 8 4 2 2 14:8 14
5 Víkingur Ó. 8 4 2 2 11:11 14
6 ÍBV 9 4 1 4 10:9 13
7 Valur 9 3 2 4 13:10 11
8 Víkingur R. 8 3 2 3 12:9 11
9 KR 9 2 3 4 8:11 9
10 ÍA 8 2 1 5 7:15 7
11 Þróttur R. 8 2 1 5 6:21 7
12 Fylkir 8 0 2 6 4:14 2
24.06Breiðablik0:0Valur
24.06Þróttur R.0:5Fjölnir
24.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
24.06FH 1:0Fylkir
23.06KR1:2ÍA
23.06Stjarnan1:0ÍBV
16.06Valur0:1FH
15.06Fjölnir3:1KR
15.06ÍBV0:2Breiðablik
05.06Breiðablik0:1FH
05.06ÍA0:1Þróttur R.
05.06Fjölnir2:1Víkingur R.
05.06Víkingur Ó.1:0Fylkir
05.06Valur2:0Stjarnan
04.06ÍBV1:0KR
30.05Stjarnan1:3Breiðablik
30.05FH 1:1Víkingur Ó.
30.05Fylkir2:2Fjölnir
29.05KR2:1Valur
29.05Víkingur R.3:2ÍA
29.05Þróttur R.0:1ÍBV
23.05Stjarnan1:1FH
22.05Breiðablik1:0KR
22.05Fjölnir5:1Víkingur Ó.
22.05Valur4:1Þróttur R.
22.05ÍBV0:3Víkingur R.
21.05ÍA1:1Fylkir
17.05KR1:1Stjarnan
17.05Víkingur R.2:2Valur
17.05Þróttur R.2:0Breiðablik
16.05Víkingur Ó.3:0ÍA
16.05FH 2:0Fjölnir
16.05Fylkir0:3ÍBV
13.05Breiðablik1:0Víkingur R.
12.05KR1:0FH
12.05ÍA1:0Fjölnir
12.05Valur2:0Fylkir
12.05Stjarnan6:0Þróttur R.
12.05ÍBV1:1Víkingur Ó.
08.05FH 2:1ÍA
08.05Fylkir1:2Breiðablik
08.05Víkingur R.1:2Stjarnan
08.05Þróttur R.2:2KR
08.05Víkingur Ó.2:1Valur
07.05Fjölnir2:0ÍBV
02.05KR0:0Víkingur R.
02.05Stjarnan2:0Fylkir
01.05Valur1:2Fjölnir
01.05Breiðablik1:2Víkingur Ó.
01.05ÍBV4:0ÍA
01.05Þróttur R.0:3FH
28.06 19:15Fylkir:Víkingur R.
28.06 19:15Víkingur Ó.:Þróttur R.
29.06 20:00ÍA:Stjarnan
09.07 16:00FH :Víkingur R.
10.07 16:00Breiðablik:ÍA
10.07 16:00KR:Víkingur Ó.
10.07 16:00Valur:ÍBV
11.07 19:15Þróttur R.:Fylkir
11.07 19:15Stjarnan:Fjölnir
16.07 16:00ÍBV:FH
17.07 19:15Víkingur Ó.:Stjarnan
17.07 19:15ÍA:Valur
17.07 19:15Fjölnir:Breiðablik
17.07 19:15Fylkir:KR
18.07 19:15Víkingur R.:Þróttur R.
24.07 17:00ÍA:ÍBV
24.07 19:15Fylkir:Stjarnan
24.07 19:15FH :Þróttur R.
24.07 19:15Fjölnir:Valur
24.07 19:15Víkingur R.:KR
24.07 19:15Víkingur Ó.:Breiðablik
03.08 18:00ÍBV:Fjölnir
03.08 19:15ÍA:FH
03.08 19:15Breiðablik:Fylkir
03.08 19:15KR:Þróttur R.
03.08 19:15Valur:Víkingur Ó.
04.08 19:15Stjarnan:Víkingur R.
07.08 16:00Víkingur Ó.:ÍBV
07.08 19:15Fjölnir:ÍA
07.08 19:15Fylkir:Valur
08.08 19:15FH :KR
08.08 19:15Þróttur R.:Stjarnan
08.08 19:15Víkingur R.:Breiðablik
14.08 17:00ÍBV:Fylkir
15.08 18:00Breiðablik:Þróttur R.
15.08 18:00Fjölnir:FH
15.08 18:00ÍA:Víkingur Ó.
15.08 19:15Stjarnan:KR
15.08 19:15Valur:Víkingur R.
21.08 18:00KR:Breiðablik
21.08 18:00Víkingur Ó.:Fjölnir
21.08 18:00Víkingur R.:ÍBV
22.08 18:00Fylkir:ÍA
22.08 18:00FH :Stjarnan
22.08 19:15Þróttur R.:Valur
28.08 17:00ÍBV:Þróttur R.
28.08 18:00Fjölnir:Fylkir
28.08 18:00Víkingur Ó.:FH
28.08 18:00Breiðablik:Stjarnan
28.08 18:00ÍA:Víkingur R.
28.08 19:15Valur:KR
10.09 16:00KR:ÍBV
11.09 17:00Fylkir:Víkingur Ó.
11.09 17:00FH :Breiðablik
11.09 17:00Víkingur R.:Fjölnir
11.09 19:15Stjarnan:Valur
11.09 19:15Þróttur R.:ÍA
15.09 17:00Fylkir:FH
15.09 17:00Víkingur Ó.:Víkingur R.
15.09 17:00ÍBV:Stjarnan
15.09 17:00ÍA:KR
15.09 17:00Fjölnir:Þróttur R.
15.09 19:15Valur:Breiðablik
18.09 14:00FH :Valur
18.09 16:00Breiðablik:ÍBV
18.09 16:00Víkingur R.:Fylkir
18.09 16:00KR:Fjölnir
19.09 19:15Stjarnan:ÍA
19.09 19:15Þróttur R.:Víkingur Ó.
25.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
25.09 14:00ÍA:Breiðablik
25.09 14:00Víkingur R.:FH
25.09 14:00ÍBV:Valur
25.09 14:00Fylkir:Þróttur R.
25.09 14:00Víkingur Ó.:KR
01.10 14:00Valur:ÍA
01.10 14:00KR:Fylkir
01.10 14:00Þróttur R.:Víkingur R.
01.10 14:00FH :ÍBV
01.10 14:00Stjarnan:Víkingur Ó.
01.10 14:00Breiðablik:Fjölnir
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár