Sögulegt sigurmark Hörpu

08:00 Harpa Þorsteinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, náði stórum áfanga í markaskorun í gær þegar hún tryggði Stjörnunni góðan útisigur á ÍBV, 1:0, í fjórðu umferð Pepsi-deildar kvenna. Meira »

Löng bið hjá Víkingum og ÍBV

07:30 Þrír leikir í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fara fram í dag og kvöld og að vanda er hægt að rifja upp eitt og annað sögulegt í tengslum við þá. Meira »

Öruggt hjá Gróttu - Afturelding efst

Í gær, 20:15 Afturelding er eina liðið með fullt hús stiga í 2. deild karla í knattspyrnu en Grótta, KV og Afturelding náðu öll í góða sigra í fjórðu umferð deildarinnar í dag. Meira »

„Einföldu hlutirnir skipta miklu máli“

Í gær, 19:19 „Við litum oft og tíðum mjög vel út í þessum leik og spiluðum góða knattspyrnu. Okkur var hins vegar refsað þegar við gerðum mistök og auðvitað er þetta svekkjandi niðurstaða,“ sagði Valorie O'Brien, þjálfari Selfoss, eftir 2:1 tap gegn Breiðabliki á heimavelli í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Meira »

„Þetta var vinnslusigur“

Í gær, 19:15 „Við rifum okkur upp eftir tvö jafntefli í síðustu leikjum og það var meiri kraftur í liðinu í dag en verið hefur að undanförnu,“ sagði Ólafur Pétursson, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, eftir 2:1 sigur liðsins á Selfossi í Pepsi-deild kvenna í dag. Meira »

„Fundum gullnámu í Ólafsvík“

Í gær, 18:07 „Við höfum trú á okkur og hlustum ekki á eitthvað fjölmiðlatal,“ sagði Maggý Lárent­sín­us­dótt­ir, fyrirliði FH, og glotti spurð um velgengni nýliðanna í fyrstu umferðunum í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Meira »

Víðir, Vopnfirðingar og Vængir á flugi

Í gær, 16:59 Einherji frá Vopnafirði, Víðir úr Garði og Vængir Júpíters úr Grafarvogi eru öll með fullt hús stiga eftir þrjár fyrstu umferðirnar í 3. deild karla í knattspyrnu og unnu öll góða sigra í dag. Meira »

„Skoruðum alla vega og héldum hreinu“

Í gær, 16:25 Miðvörðurinn Elísa Viðarsdóttir varð fyrst til þess að skora gegn FH í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún skoraði eina markið í viðureign Vals og FH í dag með skalla eftir hornspyrnu. Meira »

Mark í uppbótartíma tryggði ÍA stig

Í gær, 15:54 Fylkir og ÍA gerðu 1:1 jafntefli í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag en leikið var í Árbæ. Mark í uppbótartíma tryggði ÍA stig í dag. Meira »

Blikasigur á Selfossi

Í gær, 17:26 Breiðablik vann 2:1 sigur á Selfossi þegar liðin mættust á Jáverkvellinum á Selfossi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Meira »

Stjarnan áfram á toppnum

Í gær, 16:49 Stjarnan sigraði ÍBV 1:0 í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag en leikið var á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Stjarnan er því áfram taplaus. Meira »

Keflavík vann Suðurnesjaslaginn

Í gær, 16:09 Keflavík vann Grindavík 2:0 í 1. deild karla í knattspyrnu en þetta var fyrsta tap Grindavíkur í deildinni. Leiknir R. og Fjarðabyggð gerðu þá markalaust jafntefli. Meira »

Fyrsta tap FH í deildinni

Í gær, 15:51 Valur og FH mættust í fjórðu umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Valsvellinum kl. 14. Valur hafði betur 1:0 og er án taps en FH tapaði sínum fyrsta deildarleik í sumar. Raunar var þetta einnig fyrsta markið sem FH fær á sig. Meira »
Valur Valur 1 : 0 FH FH lýsing
Fylkir Fylkir 1 : 1 ÍA ÍA lýsing
ÍBV ÍBV 0 : 1 Stjarnan Stjarnan lýsing
Selfoss Selfoss 1 : 2 Breiðablik Breiðablik lýsing

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Stjarnan 5 3 2 0 12:3 11
2 FH 5 3 1 1 8:3 10
3 Víkingur Ó. 5 3 1 1 9:8 10
4 Fjölnir 5 3 0 2 9:5 9
5 Breiðablik 5 3 0 2 5:5 9
6 Valur 5 2 1 2 10:7 7
7 ÍBV 5 2 1 2 8:6 7
8 KR 5 1 3 1 4:4 6
9 Víkingur R. 5 1 2 2 6:5 5
10 ÍA 5 1 1 3 3:10 4
11 Þróttur R. 5 1 1 3 5:15 4
12 Fylkir 5 0 1 4 2:10 1
23.05Stjarnan1:1FH
22.05Breiðablik1:0KR
22.05Valur4:1Þróttur R.
22.05Fjölnir5:1Víkingur Ó.
22.05ÍBV0:3Víkingur R.
21.05ÍA1:1Fylkir
17.05KR1:1Stjarnan
17.05Víkingur R.2:2Valur
17.05Þróttur R.2:0Breiðablik
16.05Víkingur Ó.3:0ÍA
16.05FH 2:0Fjölnir
16.05Fylkir0:3ÍBV
13.05Breiðablik1:0Víkingur R.
12.05KR1:0FH
12.05Valur2:0Fylkir
12.05Stjarnan6:0Þróttur R.
12.05ÍA1:0Fjölnir
12.05ÍBV1:1Víkingur Ó.
08.05FH 2:1ÍA
08.05Víkingur R.1:2Stjarnan
08.05Þróttur R.2:2KR
08.05Fylkir1:2Breiðablik
08.05Víkingur Ó.2:1Valur
07.05Fjölnir2:0ÍBV
02.05KR0:0Víkingur R.
02.05Stjarnan2:0Fylkir
01.05Valur1:2Fjölnir
01.05Breiðablik1:2Víkingur Ó.
01.05ÍBV4:0ÍA
01.05Þróttur R.0:3FH
29.05 17:00Þróttur R.:ÍBV
29.05 19:15Víkingur R.:ÍA
29.05 20:00KR:Valur
30.05 19:15FH :Víkingur Ó.
30.05 19:15Fylkir:Fjölnir
30.05 20:00Stjarnan:Breiðablik
04.06 16:00ÍBV:KR
05.06 17:00Valur:Stjarnan
05.06 17:00Víkingur Ó.:Fylkir
05.06 19:15ÍA:Þróttur R.
05.06 19:15Fjölnir:Víkingur R.
05.06 20:00Breiðablik:FH
15.06 18:00ÍBV:Breiðablik
15.06 19:15Fjölnir:KR
16.06 19:15Valur:FH
23.06 18:00Stjarnan:ÍBV
23.06 19:15KR:ÍA
24.06 19:15Víkingur R.:Víkingur Ó.
24.06 19:15FH :Fylkir
24.06 19:15Breiðablik:Valur
24.06 20:00Þróttur R.:Fjölnir
28.06 19:15Fylkir:Víkingur R.
28.06 19:15Víkingur Ó.:Þróttur R.
29.06 19:15ÍA:Stjarnan
09.07 16:00FH :Víkingur R.
10.07 16:00Valur:ÍBV
10.07 16:00KR:Víkingur Ó.
10.07 16:00Breiðablik:ÍA
11.07 19:15Þróttur R.:Fylkir
11.07 19:15Stjarnan:Fjölnir
16.07 16:00ÍBV:FH
17.07 19:15Víkingur Ó.:Stjarnan
17.07 19:15ÍA:Valur
17.07 19:15Fylkir:KR
17.07 19:15Fjölnir:Breiðablik
18.07 19:15Víkingur R.:Þróttur R.
24.07 17:00ÍA:ÍBV
24.07 19:15Fjölnir:Valur
24.07 19:15Víkingur Ó.:Breiðablik
24.07 19:15FH :Þróttur R.
24.07 19:15Víkingur R.:KR
24.07 19:15Fylkir:Stjarnan
03.08 18:00ÍBV:Fjölnir
03.08 19:15Breiðablik:Fylkir
03.08 19:15Valur:Víkingur Ó.
03.08 19:15ÍA:FH
03.08 19:15KR:Þróttur R.
04.08 19:15Stjarnan:Víkingur R.
07.08 16:00Víkingur Ó.:ÍBV
07.08 19:15Fjölnir:ÍA
07.08 19:15Fylkir:Valur
08.08 19:15Þróttur R.:Stjarnan
08.08 19:15FH :KR
08.08 19:15Víkingur R.:Breiðablik
14.08 17:00ÍBV:Fylkir
15.08 18:00Breiðablik:Þróttur R.
15.08 18:00ÍA:Víkingur Ó.
15.08 18:00Fjölnir:FH
15.08 19:15Stjarnan:KR
15.08 19:15Valur:Víkingur R.
21.08 18:00KR:Breiðablik
21.08 18:00Víkingur R.:ÍBV
21.08 18:00Víkingur Ó.:Fjölnir
22.08 18:00FH :Stjarnan
22.08 18:00Fylkir:ÍA
22.08 19:15Þróttur R.:Valur
28.08 17:00ÍBV:Þróttur R.
28.08 18:00Fjölnir:Fylkir
28.08 18:00ÍA:Víkingur R.
28.08 18:00Víkingur Ó.:FH
28.08 18:00Breiðablik:Stjarnan
28.08 19:15Valur:KR
10.09 16:00KR:ÍBV
11.09 17:00FH :Breiðablik
11.09 17:00Víkingur R.:Fjölnir
11.09 17:00Fylkir:Víkingur Ó.
11.09 19:15Þróttur R.:ÍA
11.09 19:15Stjarnan:Valur
15.09 17:00Fjölnir:Þróttur R.
15.09 17:00Víkingur Ó.:Víkingur R.
15.09 17:00Fylkir:FH
15.09 17:00ÍA:KR
15.09 17:00ÍBV:Stjarnan
15.09 19:15Valur:Breiðablik
18.09 14:00FH :Valur
18.09 16:00Breiðablik:ÍBV
18.09 16:00Víkingur R.:Fylkir
18.09 16:00KR:Fjölnir
19.09 19:15Þróttur R.:Víkingur Ó.
19.09 19:15Stjarnan:ÍA
25.09 14:00Víkingur R.:FH
25.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
25.09 14:00Víkingur Ó.:KR
25.09 14:00ÍBV:Valur
25.09 14:00Fylkir:Þróttur R.
25.09 14:00ÍA:Breiðablik
01.10 14:00KR:Fylkir
01.10 14:00Stjarnan:Víkingur Ó.
01.10 14:00Þróttur R.:Víkingur R.
01.10 14:00Breiðablik:Fjölnir
01.10 14:00Valur:ÍA
01.10 14:00FH :ÍBV
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár