Leikur Fram og Breiðabliks flautaður af (myndskeið)

21:09 Nú rétt í þessu var ákveðið að flauta leik Fram og Breiðabliks af í Lengjubikar karla í knattspyrnu vegna veðurs, en liðin áttust við á Framvellinum í Úlfarsárdal. Meira »

Breiðablik tryggði toppsætið

19:01 Breiðablik er öruggt með toppsætið í A-deild Lengjubikar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á FH, 4:2, í Fífunni í dag. Meira »

„Ísland er sigurstranglegra“

18:49 Albert Bunjaki, þjálfari Kósóvó, sagði á blaðamannafundi nú undir kvöld að Ísland væri sigurstranlegra liðið þegar þjóðirnar mætast Shkodër annað kvöld í undankeppni HM 2018. Ekki virtust allir samlandar hans úr fjölmiðlastéttinni sammála því mati. Meira »

„Staðan er athyglisverð“

15:30 „Gaman er að vera hluti af þessu og ég hlakka mikið til að sjá leikinn á morgun,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ meðal annars þegar mbl.is tók hann tali í Shkodër í Albaníu í dag þar sem Ísland mætir Kósóvó annað kvöld í undankeppni HM 2018. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

15:00 Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna og karla hófust um miðjan febrúar. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

„Óánægður ef við vinnum ekki“

10:43 „Það kæmi ekki sérstaklega á óvart ef við vinnum ekki en ég yrði mjög óánægður ef það yrði niðurstaðan vegna þess að okkar markmið er að ná öðru af tveimur efstu sætunum í riðlinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson meðal annars á blaðamannafundi í Shkodër í Albaníu í morgun. Meira »

„Ég er mjög glaður“

08:37 Rúrik Gíslason er aftur kominn í landsliðshópinn í knattspyrnu eftir nokkra fjarveru. Raunar var Rúrik síðast í hópnum haustið 2015 og því er hálft annað ár liðið en fram að þessu hefur Rúrik spilað 37 A-landsleiki. Meira »

„Þurfum á toppleik að halda“

Í gær, 23:43 „Þetta er hörkugott lið sem við erum að fara að mæta,“ sagði miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason þegar mbl.is ræddi við hann um leikinn sem fram undan er gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið. Meira »

Strákarnir töpuðu í Georgíu

í gær Íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tapaði fyrir Georgíu, 3:1, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna sem fram fór í Tibilisi í dag. Meira »

Vel tekið á móti öllum í landsliðinu

10:04 Björn Bergmann Sigurðarson segist vera afskaplega ánægður með að landsliðsverkefni séu aftur komin á dagskrá hjá honum en Björn var kallaður inn í landsliðið síðasta haust eftir nokkurra ára hlé. Meira »

Viss um að þeir nýta tækifærið

07:40 Íþróttamaður ársins, Gylfi Þór Sigurðsson, segir liðsheildina og stemninguna vera mikilvægasta þáttinn hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu nú sem hingað til. Meira »

Selfoss í átta liða úrslitin

í gær Selfoss tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir sigur á ÍBV, 1:0, á Selfossi.  Meira »

Byrjunarlið U21 árs landsliðsins

í gær Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Georgíumönnum í vináttuleik í Tbilisi klukkan 15 í dag. Meira »