„Valur sýndi mér mestan áhuga“

Í gær, 18:18 „Ég á marga vini á Íslandi, þekki ágætlega mikið af fólki og þegar maður kemst yfir þetta veður þá er þetta alls ekki svo slæmt land,“ sagði bandaríski framherjinn Dion Acoff sem samdi við bikarmeistara Vals í knattspyrnu í dag. Meira »

Dion Acoff á leið til Vals

Í gær, 15:03 Bandaríski knattspyrnumaðurinn Dion Acoff sem hefur spilað með Þrótti undanfarin tvö ár er á leið til Valsmanna en Þróttur og Valur hafa komist að samkomulagi um félagaskipti hans, samkvæmt frétt fotbolti.net. Meira »

EM í Hollandi í opinni dagskrá

Í gær, 14:41 RÚV hefur tryggt sér sýningarréttinn frá Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi á næsta ári.  Meira »

Blikar komnir í jólagírinn (myndskeið)

Í gær, 11:34 Leikmenn karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu virðast vera komnir í jólaskap en þeir hafa sent frá sér jólamyndband í samvinnu við einn sinn aldyggasta stuðningsmann. Meira »

Hulda frá Fylki til Englands

Í gær, 10:30 Knattspyrnukonan Hulda Sigurðardóttir, sem lék alla leiki Fylkis í Pepsi-deildinni í sumar, er farin til Englands og mun leika með liði Bury í vetur. Meira »

FH samdi við níu leikmenn

í fyrradag Knattspyrnudeild FH hefur á síðustu dögum samið við níu leikmenn úr meistaraflokksliði kvenna en það eru nær allt saman stúlkur sem léku með liðinu í Pepsi-deild kvenna á nýliðnu keppnistímabili. Meira »

Orri framlengir við Fram

5.12. Orri Gunnarsson, leikmaður Fram, framlengdi í dag samning sinn til næstu tveggja ára en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Meira »

Bjarki í Breiðholtið

5.12. Leiknir í Reykjavík, sem leikur í 1. deild karla í knattspyrnu, hefur samið við varnarmanninn Bjarka Aðalsteinsson sem kemur í Breiðholtið frá Þór á Akureyri. Meira »

Fjölnir samdi við Birni og Hans

5.12. Úrvalsdeildarfélag Fjölnis í knattspyrnu hefur endurnýjað samninga sína við tvo af efnilegustu leikmönnum liðsins.   Meira »

Viktor aftur til Þróttar

6.12. Viktor Jónsson er kominn í raðir Þróttar R. á nýjan leik frá Víkingi R. en hann skrifaði undir samning til þriggja ára við Þrótt. Meira »

Björn í formannsslaginn hjá KSÍ?

5.12. Björn Einarsson, formaður Víkings, liggur nú undir feldi og íhugar að bjóða sig fram gegn Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. Meira »

Þrjú lið hafa áhuga á Viktori

5.12. Þrjú lið hafa áhuga á því að fá sóknarmanninn Viktor Jónsson í sínar raðir fyrir næsta sumar. Þetta hefur netmiðillinn Fótbolti.net eftir Milos Milojevic, þjálfara Víkings. Meira »

Ólafsvíkingar semja við sjö efnilega

3.12. Knattspyrnudeild Víkings í Ólafsvík hefur gengið frá samningum við sjö unga leikmenn félagsins og ekki er ólíklegt að einhverjir þeirra komi við sögu með liðinu í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Meira »