Fréttir Laugardagur, 21. september 2024

Hátt í 50 í útkallinu við Krýsuvíkurveg

Aðkoma alltaf erfið þegar börn eiga í hlut, segir Grímur Meira

Leggja til afnám stimpilgjalda

Sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um afnám stimpilgjalda af fasteignakaupum einstaklinga og tekur það bæði til kaupa á íbúðarhúsnæði sem og kaupa á lögbýlum Meira

Bjargráð Sigurþóra vill finna nýjar lausnir til að hjálpa ungu fólki.

Fjöldi ungmenna leitar til Bergsins

„Ég er glöðust og stoltust af því að við erum alltaf hér á þeirra forsendum. Krakkarnir koma hingað og það er hlustað á þau, sama hvað þau vilja tala um,“ segir Sigurþóra Bergsdóttir sem opnaði Bergið fyrir nokkrum árum eftir að hún missti son sinn Berg Snæ úr sjálfsvígi Meira

Landamæri Álag er á lögreglu.

Ríflega fjörutíu mál á árinu sem varða stórfelldan innflutning á fíkniefnum

Frá áramótum hefur 41 mál sem varðar stórfelldan innflutning á fíkniefnum komið til kasta embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri Suðurnesja. Meðal þess sem lögreglan hefur lagt hald á frá áramótum eru… Meira

Vilhjálmur Árnason

„Stimpilgjöld eru að verða úrelt“

Sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja afnema stimpilgjöld við kaup á fasteignum og lögbýlum • Talið auka skilvirkni og flæði á húsnæðismarkaði • Úrelt skattheimta • Jákvæðar umsagnir borist Meira

Vatnsaflsvirkjun Yfirgnæfandi stuðningur er við aukna græna raforkuframleiðslu meðal félagsmanna í Samtökum atvinnulífsins, skv. Gallup-könnun.

77% telja orkuskort yfirvofandi

Meirihluti félagsmanna Samtaka atvinnulífsins telur orkuskort ríkja á Íslandi • Félagsmenn telja græna orku mikilvæga til að tryggja verðmætasköpun, halda orkuverði lágu og stuðla að orkuskiptum Meira

Heimilt að flytja að hámarki tíu daga milli ára

Garðabær og Almar Guðmundsson bæjarstjóri hafa undirritað viðauka við ráðningarsamning bæjarstjóra um orlofsmál. Samkvæmt honum verður bæjarstjóra heimilt að taka að hámarki með sér tíu ónýtta orlofsdaga yfir á næsta orlofsár Meira

TF-LIF á Flugsafni Akureyrar

Það var glatt á hjalla á Flugsafni Íslands á Akureyri í gær, en margra mánaða lagfæringum á sögufrægri þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, er nú lokið og vélin orðin sýningarhæf. „Veðurguðirnir glöddust aldeilis með okkur,“ segir Steinunn María Sveinsdóttir safnstjóri Flugsafnsins Meira

Svarað Sigmundur Davíð mætti í rúgbýpeysu frá Oxford í þáttinn og sagði frá áhuga sínum á flíkum af því tagi.

Hefði skilað hallalausum fjárlögum

Segir að VG muni kúga Sjálfstæðisflokkinn í samstarfinu Meira

Gæludýrin sögð hræðast sigurbombur Valsmanna

Flugeldasýningar Vals komu til umræðu á síðasta fundi íbúaráðs Miðborgar og Hlíða. Félagið hefur það til siðs að fagna hverjum unnum bikar með flugeldasýningu og hefur þetta valdið hræðslu gæludýra í nágrenni við Hlíðarenda Meira

Kappræður Það hvessti verulega á milli Ingu og Jóns í viðtalinu.

Horfum upp á ískyggilega þróun í íslensku samfélagi

Miklar samfélagslegar breytingar eru að eiga sér stað sem meðal annars birtast í þeirri ofbeldisöldu sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum á umliðnum vikum. Þetta eru þingmennirnir Inga Sæland og Jón Gunnarsson sammála um Meira

Arnar Sigurðsson

Arnar kallaður fyrir þingnefnd

„Ég byrjaði á að minna nefndarmenn á að þeir væru kallaðir til sinna starfa til að tryggja réttindi samborgara sinna en ekki skerða þau,“ segir Arnar Sigurðsson, vínkaupmaður í Sante. Arnar var kvaddur á fund stjórnskipunar- og… Meira

Hverfandi Það er tignarleg sjón að sjá fossinn steypast niður í gljúfrið.

Hverfandi birtist um miðja nótt

Hálslón fylltist fyrst miðlunarlóna á hálendinu • Þórisvatn á enn langt í land Meira

Þekktir leikarar og lúxuskerrur

Tökur á kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 hefjast í næsta mánuði • Heimsfrægir leikarar væntanlegir • Leitað að svörtum lúxuskerrum • Íslenskir leikarar fá aukahlutverk Meira

Hvítabjörn Komið er í ljós að um var að ræða 164 sentimetra, vetrargamla birnu en sýni voru tekin úr hræinu í gær.

Bíða og sjá hvort hræ birnunnar sé sýkt

Hvítabjörninn sem var aflífaður á Höfðaströnd í Jökulfjörðum á fimmtudag var 164 sentimetra birna, að öllum líkindum vetrargömul. Þetta segir Þorvaldur Þór Björnsson, hamskeri hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira

Carbfix Tæknin felst í því að umbreyta koldíoxíði í kolefnissteindir.

Carbfix á Netflix með Bill Gates

Carbfix og niðurdæling koldíoxíðs er umfjöllunarefnið í nýrri fimm þátta stjónarpsseríu á streymisveitunni Netflix sem ber yfirskriftina „What’s Next? The Future with Bill Gates“ og frumsýnd var sl Meira

Vettvangurinn Stúlkan fannst við Krýsuvíkurveg á milli Vallahverfis í Hafnarfirði og Vigdísarvallavegar.

Landsmenn slegnir óhug

Umfangsmikil rannsókn hjá lögreglunni í vikunni vegna hörmulegra atburða við Krýsuvíkurveg um síðustu helgi • Óvíst hvort myndefni úr bílum komi að gagni Meira

Tónskáld Jón Leifs kynnir kvartett Ríkisútvarpsins á tónleikum 1954.

Áform um að stofna sjóð um tónverk Jóns Leifs

Lagt til að réttindi dánarbús sonar Jóns renni til sjóðsins Meira

Norðurljósaveisla næstu fimm árin

Misskilningur að hámarkið verði í ár, segir Stjörnu-Sævar Meira

Mörkin Skagfjörðsskáli í Húsadal. Víkur senn fyrir nýjum í sama stíl.

Samstarf við heimafólk mikilvægt í þjóðgarði

„Margt af því sem gert hefur verið í Þórsmörk í tímans rás býr í haginn fyrir að svæðið verði þjóðgarður,“ segir Gísli Gíslason landslagsarkitekt. „Þarna er um margt ágæt aðstaða til að taka á móti ferðafólki og vandaðir… Meira

Áfangi Bílar frá Súgandafirði aka inn í munna Vestfjarðaganga fyrsta daginn sem þau voru opin fyrir umferð.

Göngin voru bylting í samgöngum

Fjölmenni fagnaði opnun Vestfjarðaganga 14. september 1996 • Samgöngur tryggðar milli þéttbýlisstaða og ekki þurfti lengur að aka yfir fjallvegi • Rútubruni vekur spurningar um öryggi Meira

Borgarnes Orka náttúrunnar (ON) hefur sett upp hleðslustöðvar á landfyllingunni í Neðri-Sandvík.

Líf á landfyllingunni í Neðri-Sandvík

Bónusverslunin í Borgarnesi er sérstök að mörgu leyti. Í henni versla margir ferðamenn sem eiga leið um héraðið sem leiðir til þess að á sumrin margfaldast veltan og bílastæðið er alltaf pakkfullt. Verslunin er með stærri Bónusbúðum og miðað við höfðatölu í Borgarnesi er veltan þar sérstök Meira

TRI Róbert Grétar segir þjófana hafa brotið sér leið inn.

Þýfið finnst alltaf í Laugardal

Brotist var inn í reiðhjólaverslunina TRI í annað sinn á árinu • Verðmæt reiðhjól tekin og skemmdarverk framin • Tvö hjól hafa þegar fundist í Laugardalnum Meira

Lífrænt Nokkur lífræn býli verða með opið hús í dag frá kl. 11-15.

Lífræni dagurinn í dag í þriðja sinn

Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn í dag, laugardaginn 21. september. Í ár mun dagurinn marka ákveðin tímamót fyrir lífræna ræktun og framleiðslu á Íslandi því aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu er nýkomin út hjá matvælaráðuneytinu Meira

Kveikja aftur á kjarnaofni

Eigendur bandaríska kjarnorkuversins á Three Mile Island í Pennsylvaníu munu á næstunni hefja raforkuvinnslu í verinu á ný. Mikil eftirspurn er nú eftir kjarnorku vestanhafs og verður orkan seld til tæknirisans Microsoft Meira

Vonbrigði Sala á ID-línunni hefur ekki staðið undir væntingum.

Volkswagen verður að leysa úr eigin vandamálum

Lítil eftirspurn eftir rafbílum og Kína meðal áskorana Meira

Fílar Fílahjörð við vatnsból í Simbabve. Áformað er að fella 200 fíla í þjóðgörðum landsins til að bregðast við þurrkum og fæðuskorti.

Fjöldi villtra dýra felldur í Afríku

Neyðarástandi lýst í löndum í suðurhluta Afríku vegna þurrka og fæðuskorts • Fella á dýrin til að draga úr álagi á landið og dreifa kjötinu til íbúanna • Náttúruverndarsamtök gagnrýna áformin Meira

Samskipti Þau sjúkrahús sem leggja sig fram um að hlusta á upplifun sjúklinga og bregðast við og bæta eru notendavænni og veita betri þjónustu.

Vilja hlusta betur á raddir sjúklinganna

Í byrjun sumars var Marta Jóns Hjördísardóttir hjúkrunarfræðingur ráðin í stöðu talsmanns sjúklinga á Landspítalanum. „Þetta er ekki nýtt starf, Margrét Tómasdóttir sinnti þessu hlutverki áður en það var aðeins öðruvísi uppbyggt, í tíu ár í hlutastarfi með öðru Meira

Gestir Josie Schneider og Evan Fox reka þekkta beygluvagna í LA en reiða fram beyglur á Deigi um helgina. Þau eru hæstánægð með samstarfið hér.

Þekktir beyglumeistarar í helgarheimsókn

Yeastie Boys í samstarfi við Deig • Einstakt pastrami Meira