Fréttir Þriðjudagur, 25. apríl 2017

Bankinn gerður afturreka

Samherji mun fara fram á bætur í kjölfar þess að Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á fyrirtækið Meira

Kannabisvökvi í rafrettur

Kannabisvökvi í rafrettur er nú til sölu á sérstökum sölusíðum á netinu. Vökvinn er seldur í plasthylkjum og líklega unninn hér á landi. Meira

Kríurnar snemma á ferðinni á Höfn

Fyrstu kríur vorsins sáust á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi þann 18. apríl. Björn Gísli Arnarson, fuglaáhugamaður á Höfn í Hornafirði, sá þá fimm kríur við lónið. Meira

Hissa á gagnrýni fjölskyldunnar

Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segist ekki skilja gagnrýni fjölskyldu Arturs Jarmoszko, sem ekkert hefur spurst til síðan 1. mars síðastliðinn, á rannsókn málsins. Meira

Sandstrókar teygja sig hundruð kílómetra á haf út

„Þetta eru vissulega miklir strókar, en því miður er þetta ekki óalgengt. Meira

Furðar sig á tölum ríkisins

Ekki samanburðarhæfar tölur í fjármálaáætlun ríkisins, segir framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans • Mismunurinn getur verið tugir milljarða Meira

Mikill gleðidagur fyrir okkur

Héraðsdómur fellir úr gildi 15 milljóna króna stjórnvaldssekt Seðlabankans á Samherja • „Menn þurft að sæta ábyrgð fyrir minna,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson um eftirmálin Meira

Kannabisvökvi á rafrettur í umferð

Til sölu á netinu • Einfaldar neysluna og höfðar til krakka • Klárlega áhyggjuefni, segir varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum • Breiðist hratt út og gæti aukið kannabisneysluna hér á landi Meira

What Works hefst formlega í Hörpu

Ráðstefnan What Works verður formlega sett í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Meira

Vonarland víkur fyrir nýbyggingum

Framkvæmdir hefjast á næstunni á lóðunum við Sogaveg 73-77 Meira

„Ævintýralegt fiskirí“

Mikið af þorski við Eyjar • Góð byrjun eftir stoppið Meira

40% mættu ekki í skóla

Fjörutíu prósent nemenda við Grunnskóla Fjallabyggðar mættu ekki í skólann í gær, en af 205 nemend-um voru 122 mættir, samkvæmt upplýsingum frá skólanum. Á Ólafsfirði mættu 34 af 91 nemanda, en 88 á Siglufirði af 114. Meira

Skjólarar hittast á laugardaginn

Laugardaginn 29. apríl nk. stendur til að safna saman þeim, sem eiga æskuminningar úr Skjólunum, nánar tiltekið frá Innri- og Ytri Skjólum; Faxaskjóli og Sörlaskjóli. Fyrirhugað er að hittast við gömlu Sunnubúðina kl 13. Meira

Fé skortir til almenns rekstrar framhaldsskóla

Hlutfall launa nálgast 90% • Reiknilíkan í endurskoðun í ráðuneytinu Meira

„Hjálpið mér að hjálpa þeim“

Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir setti á fót sína eigin söfnun á söfnunarsíðu Rauða krossins, www.gefa.raudikrossinn.is. Þar er hægt að hefja sérsniðna söfnun sem notendur geta deilt á samfélagsmiðlum og hvatt vini og vandamenn til að gefa í. Meira

Neyðarsafnanirnar enn í fullum gangi

Neyðarsafnanir UNICEF og Rauða krossins vegna fæðuskorts í Suður-Súdan, Jemen, Nígeríu og Sómalíu hafa gengið vel síðustu vikur. Nærri tíu milljónir króna hafa þegar safnast hjá UNICEF. Meira

Hætta við eða stytta ferðir

Hörð gagnrýni frá ferðaþjónustunni á áform ríkisstjórnarinnar um hækkun virðisaukaskatts á greinina • Hækkunin muni grafa undan atvinnugreininni Meira

Byggt á fjórðungi landsins

Salan á Vífilsstöðum komst í fréttirnar um helgina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, upplýsti á Facebook að hann hefði óskað eftir umræðu við Benedikt Jóhanesson fjármálaráðherra um söluna. Meira

Ríkið mun fá ábata af sölu lóða

Í kaupsamningi ríkissjóðs og Garðabæjar um Vífilsstaði er rætt um grunnverð og ágóðaskipti Meira

Öskubox í alþjóðlegt samstarf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Í átt að Kóreuskaga

Bandarísk flotadeild undir forystu USS Carl Vinson verður komin að Kóreuskaga eftir „fáeina daga“ • Búið að framlengja veru skipsins á sjó um 30 daga Meira

„Ólíðandi“ þróun sést í Þýskalandi

Þjóðverjar greina nú mikla aukningu í glæpum sem runnir eru af pólitískum rótum og framdir af útlendingum, s.s. jíhadistum og stuðningsmönnum PKK, verkamannaflokks Kúrdistan. Meira

Nær allir fá hækkun

Ætla má að nær allir launþegar fái einhverjar launahækkanir nú í byrjun sumars, annað hvort um næstu mánaðamót eða í byrjun júní. Samningar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins kveða á um 4,5% hækkun 1. Meira

Laun hækka og iðgjaldið í 14% í sumar

Þorri launþega á von á talsverðum launahækkunum á næstu vikum, samkvæmt kjarasamningum. Umsamin laun og launatengdir liðir á öllum almenna vinnumarkaðinum hækka um 4,5% 1. Meira

Afmælisveisla Lærlinga

Eitt sigursælasta keilulið landsins byrjaði sem firmalið fyrir um 30 árum • Freyr Bragason hefur leikið með liðinu frá byrjun • Opið hús að loknu móti Meira