Fréttir Laugardagur, 29. apríl 2017

Byggja íbúðir fyrir um 8-10 milljarða

Fasteignaþróunarfélagið Rauðsvík hefur hafið uppbyggingu um 160 íbúða á svonefndum Baróns- og Laugavegsreitum í Reykjavík. Meira

Hörð gagnrýni lækna

Segja nýtt greiðsluþátttöku- og tilvísunarkerfi vanhugsað skref • Álag á barnaspítalann aukist og kerfið komi hart niður á þeim sem minna hafa á milli handanna Meira

400 ætla á strandveiðar

Fiskistofu höfðu síðdegis í gær borist rétt um 400 umsóknir um leyfi til strandveiða sem hefjast eiga næsta þriðjudag, 2. maí. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en við upphaf veiðanna voru leyfin alls 413. Meira

Á miklum hraða út af braut

Flugvél Primera Air rann út af flugbraut við lendingu síðdegis í gær • Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli sem lokaðist vegna óhappsins • Farþegum var brugðið Meira

Tvær hafnir ekki sjálfbærar

Ljóst er af athugun Hafnasambands Íslands að tvær skuldugar hafnir verða ekki sjálfbærar í rekstri nema með utanaðkomandi aðgerðum. Það eru Reykjaneshafnir og Sandgerðishöfn. Meira

Bann við kennitöluflakki

Formaður Eflingar vonar að bann við kennitöluflakki verði í frumvarpi félagsmálaráðherra • Kennitöluflakk óásættanlegt Meira

Málverk af Davíð Oddssyni afhjúpað

Nýtt málverk af Davíð Oddssyni, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins, var afhjúpað í Valhöll í gær að viðstöddu fjölmenni. Það voru sonardætur Davíðs, Ástríður og Dagný Þorsteinsdætur, sem afhjúpuðu málverkið með aðstoð afa síns. Meira

Deilt um fjölgun

Að öllu óbreyttu fjölgar borgarfulltrúum um átta 2018 • Frumvarp á Alþingi um að gera fjölgunina valkvæða Meira

Vill viðræður um lögreglustöðina

Á fundi borgarráðs á fimmtudaginn var kynnt bréf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra varðandi mögulegan flutning lögreglustöðvarinnar af Hverfisgötu. Í bréfinu, sem er dagsett... Meira

Á skjön við stjórnarsáttmálann

Arna Guðmundsdóttir, formaður Læknafélags Reykjavíkur, kveðst telja að nýjar reglur um greiðsluþátttöku og nýtt tilvísunarkerfi, séu á skjön við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira

Komum fjölgi um 25% til 30%

Valtýr Stefánsson Thors, formaður Félags barnalækna, gagnrýnir nýtt tilvísunarkerfi harðlega • Segir að álag á Barnaspítala Hringsins muni stóraukast með tilkomu tilvísunarkerfisins Meira

Nýtt kort fyrir eldri borgara

Borgarráð hefur samþykkt tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að tekið verði upp menningar- og heilsukort eldri borgara í Reykjavík frá og með haustinu 2017. Meira

Umhverfismat tekið upp

Landsnet gerir nýtt umhverfismat fyrir Blöndulínu 3 • Fleiri kostir skoðaðir Meira

Notalegt að finna þingeyskt loft

Síðasta haftið sprengt í Vaðlaheiðargöngum • Starfsmenn verktakans fagna lokum glímunnar við fjallið • Kraftaverk að enginn starfsmaður hafi borið varanlegan skaða af erfiðri framkvæmd Meira

Laugavegsreiturinn er að mótast

Rauðsvík hefur framkvæmdir við 160 íbúðir í miðborg Reykjavíkur • Verklok áformuð vorið 2019 Meira

Rætt við erlendar keðjur

Sturla Geirsson segir nokkrar erlendar hótelkeðjur hafa sýnt því áhuga að reka hótel í fyrirhuguðum turni á Skúlagötu 26. Byggingin verður á horni Vitastígs og Skúlagötu. Hér fyrir ofan t.h. má sjá núverandi hornhýsi og verður það rifið. Meira

Íbúum fjölgar í Sandgerði

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Fjármálastaða Sandgerðisbæjar hefur mikið lagast. Í lok kreppunnar var staða Sandgerðisbæjar orðin mjög alvarleg og þegar verst var voru skuldir orðnar 355% af reglulegum tekjum. Meira

Ætla ekki að bæta kjör lífeyrisþega

Að fyrirhuguð hækkun bóta almannatrygginga 2018 til 2022 eigi einungis að verða 3,1%- 4,8% samkvæmt fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára er mótmælt í ályktun frá stjórn Öryrkjabandalags Íslands nú í vikunni. Meira

Lömbin komu snemma í heiminn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Lambakóngur og lambadrottning skutust inn í heldur kalda veröld á Langanesi þann fyrsta apríl, töluvert fyrr en bændur höfðu áætlað því hrúturinn Messías á næsta bæ hafði hitt móðurina úti í haga heldur snemma. Meira

Rannsaka 45 ásakanir um beitingu efnavopna í Sýrlandi

Efnavopnastofnunin er reiðubúin til að rannsaka árásina á Khan Sheikhun Meira

Varað við hryðjuverkahættu

Lögreglan í Bretlandi varaði við því í gær að hún teldi aukna hættu á því að hryðjuverk verði framið í landinu. Meira

Nýjar þyrlur LHG í gagnið 2021-2023

Undirbúningur er hafinn vegna útboðs á þremur nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Þetta kom fram í svari Sigríðar Á. Meira

Mikil fjölgun útkalla í fyrra

Fram kemur í skýrslunni að útköllum björgunarþyrlna hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Kemur það að mestu til vegna fjölgunar ferðamanna en jafnframt hefur verið aukning á aðkallandi sjúkraflutningum á landi. Meira

Söngröddin í formalíni í 40 ár

Laufið með eins lags plötu og Bjössi Thor tekur stórt skref í túr í Ameríku Meira