Fréttir Mánudagur, 29. maí 2017

Einstök tenging við náttúruna

„Ég hef haft þessa ástríðu frá því ég var unglingur. Maður fylgist með gróðri og veðurfari og fær einstaka tengingu við náttúruna,“ segir Torbjörn Andersen, læknir og býflugnabóndi. Harðsnúinn hópur áhugafólks undir forystu Egils R. Meira

Ólögmæt dreifing skilaboða

Á samfélagsmiðlum má finna skjáskot af einkaskilaboðum sem birt eru án leyfis • Dreifing slíkra skjáskota er hegningarlagabrot, segir forstjóri Persónuverndar Meira

Samtölum ólöglega deilt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira

Fjöldi barna las með tilþrifum

Svokallað Syrpuþon Andrésar Andar og Eymundsson var haldið í verslun Pennans Eymundsson í Kringlunni í gær. Meira

Innflutt kjöt selt sem íslenskt?

Formaður Bændasamtaka Íslands segir óþolandi ef innflutt kjöt frá Nýja-Sjálandi er selt sem íslenskt lambakjöt • Flutt voru inn 1,3 tonn af lambakjöti á síðasta ári en það virðist hvergi á boðstólum Meira

Matvælastofnun krafin um bætur

Fyrirtækið Kræsingar (áður Gæðakokkar) í Borgarnesi er að undirbúa skaðabótakröfu á hendur ríkinu vegna framgöngu Matvælastofnunar gagnvart fyrirtækinu. Meira

Landsréttur í Hegningarhúsið?

Forstjóri FSR segir húsið bjóða upp á ýmsa möguleika • Margir kostir verði kannaðir Meira

Bjóða Íslendingum tannlæknaþjónustu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira

Leggja í þetta og sjá hvernig gengur

Suðurverk byrjar eftir hvítasunnu að koma upp vinnubúðum við væntanleg Dýrafjarðargöng Meira

Enginn sé á jaðrinum

„Samfélag nútímans breytist mjög hratt og hætt er við að fleiri og nýir hópar verði jaðarsettir. Flóttafólk um gjörvalla Evrópu er gott dæmi um hóp sem kann að lenda á jaðrinum. Meira

Byggja nýtt viðhaldsskýli

Framkvæmdastjóri ITS telur að með skýlinu muni störf flytjast til landsins Meira

Matarvagn hjá Glaumbæ vekur furðu

Þjóðminjasafn gaf ekki heimild fyrir vagninum • Óánægja meðal íbúa Meira

Gönguferð og karatetími

Hreyfivika UMFÍ hefst í dag • Starfsfólkinu á að líða vel Meira

Eldur í verksmiðju

Eldur kom upp í fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í gærmorgun og voru slökkviliðsmenn og björgunarsveit frá Vopnafirði boðuð á svæðið. Meira

18 ára stúdent frá MH

Pétur Úlfarsson útskrifaðist átján ára gamall af tónlistarbraut Menntaskólans við Hamrahlíð • Hefur fengist við tónlist frá fjögurra ára aldri Meira

Yngri stúdentum fjölgar

Á Íslandi útskrifast nemendur alla jafna tvítugir að aldri, en nám í íslenskum framhaldsskólum miðast við fjögur ár. Mikil umræða hefur skapast um styttingu þess náms úr fjórum árum í þrjú en sitt sýnist hverjum um þær áætlanir. Meira

Þriðja hornið óx út úr höfði kindar á Stað

Aldrei séð svona fyrirbrigði, segir dýralæknir með 30 ára reynslu Meira

100 ár frá fæðingu John F. Kennedy

Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu John F. Kennedy sem gegndi embætti forseta Bandaríkjanna á árunum 1961-1963. Kennedy var kjörinn 35. Meira

Sannarlega ljúft samfélag á dómkirkjuhlöðum

„Mér líður óskaplega vel með þetta. Er glaður með þessi ár í Dómkirkjunni. Meira

Tveir til viðbótar handteknir í Manchester

Lögreglan í Manchester-borg í Bretlandi handtók í gærkvöldi tvo menn í tengslum við sprengjuárásina í tónleikahöllinni Manchester Arena í síðustu viku. Lögreglan þar í landi hefur gefið upp aldur mannanna tveggja og er annar þeirra 25 ára og hinn 19... Meira

Örlög Evrópu í eigin höndum

„Tímarnir þar sem við gátum fullkomlega treyst hvert á annað eru liðnir,“ segir Merkel eftir fund G7-ríkjanna • Trump bíður með ákvörðun varðandi Parísarsamkomulagið Meira

Stelpur undir hæl fullorðinna

Algengasti aldur þeirra sem koma á meðferðardeild Stuðla er 15 ár, þangað koma börn allt niður í 13 ára og hlutfall þeirra sem eru á 18. ári hefur hækkað. Meira

Hátt í 3.000 hafa verið á Stuðlum frá 1997

Á þeim 20 árum sem Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, hafa starfað hafa 813 börn og ungmenni notið þar meðferðar. Að auki hafa 1. Meira

Ruddu brautina í háloftum

Íslenskir flugáhugamenn flugu fisflugvélum yfir hluta Þýskalands og Póllands Meira