Fréttir Miðvikudagur, 18. október 2017

Ber fullt traust til lögfræðinga

Sýslumaður áréttar grundvöll fyrir lögbanni á Stundina Meira

Vísbendingar um kólnun í hagkerfinu

Karl Sigurðsson, sérfræðingur á Vinnumálastofnun, segir farið að hægja á fjölgun starfa. Það komi fram í því að atvinnuleysið sé hætt að minnka jafn hratt og undanfarið. „Það er ekki eins mikil lækkun í kortunum og verið hefur. Meira

Skilar 70% meira en 2009

Tekjur ríkissjóðs af tekjuskatti voru 160 milljarðar í fyrra en 95 milljarðar 2009 • Efsta skattþrepið skilaði um 3% af samanlögðum tekjuskatti einstaklinga í fyrra Meira

Áföll í æsku hafa áhrif á geðheilsu

Fjölsótt ráðstefna haldin á vegum Geðhjálpar um málefni barna • Fjölbreyttir fyrirlestrar og fjórar málstofur • Tíu verkefni verða sett á forgangslista og hann síðan afhentur heilbrigðisráðherra Meira

Umferðarslysahætta í Hafnarfirði

Íbúafundur um úrbætur í samgöngumálum við Reykjanesbraut • Krafa um meira umferðaröryggi Meira

„Ástæða til að skoða nánar“

„Við erum yfirleitt ekki að meðhöndla börn yngri en fimm ára, þannig að barnalæknar þurfa kannski að svara því,“ segir Ólafur Ó. Meira

Færri vörur bera tolla hér en í ESB

Mun fleiri tollskrárnúmer hér á landi bera engan almennan toll borið saman við fjölda tollskrárnúmera í ríkjum ESB og í hinum EFTA-ríkjunum, eins og sjá má í töflunni hér fyrir ofan. Þá er meðaltollur lægri hér á landi en í nágrannalöndunum. Meira

Íslenski hesturinn slær í gegn á netinu

Myndband sem kynnir gangtegundir íslenska hestsins hefur slegið í gegn á Facebook. Meira

70-80 horfið á 97 árum

Bók um mannshvörf væntanleg á næsta ári • Á að ná yfir mannshvörf á árunum 1930-2018 • Árið 1974 hurfu fjórir Meira

Sala á kindakjöti eykst um 8,5%

Sala á kindakjöti hefur aukist um rúm 8% á milli ára. Sala hefur einnig aukist á alifuglakjöti og nautgripakjöti en sala á svínakjöti dregist saman. Meira

Fylgir starfinu að þola umfjöllun

„Ég hef aldrei nokkru sinni, eftir öll þessi ár í stjórnmálum, eftir alla þá umræðu sem hefur átt sér stað og allar þær fréttir sem hafa verið fluttar af mér, sem hægt er að telja í hundruðum, látið mér detta í hug að láta skerða tjáningarfrelsi... Meira

Áréttar grundvöll lögbanns

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu ber fullt traust til lögfræðinga embættisins • Ítrekar að lögbannið sé byggt á 2. mgr. 58. gr. laga um fjármálafyrirtæki Meira

Málið í höndum Glitnis HoldCo

Glitnir HoldCo hefur eina viku til að fá útgefna réttarstefnu af héraðsdómi til að höfða staðfestingarmál um lögbannið. Meira

„Nefndin hefur ekkert boðvald“

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar á morgun um lögbannsmálið • Fundurinn verður opinn fjölmiðlum • Formaður nefndarinnar telur ólíklegt að þing verði kallað saman Meira

Börkur NK með „feita og flotta síld“

Búið er að veiða um 47 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld á vertíðinni, samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Þá eru óveidd um 54 þúsund tonn, en ágætlega hefur veiðst síðustu daga. Meira

Skilaði um 5 milljörðum króna

Þriðja tekjuskattsþrepið skilaði um 3% af öllum tekjuskatti í fyrra • Hlutfall milliþrepsins var svipað • Tæplega 94% tekjuskattsins komu úr fyrsta tekjuskattsþrepinu • Tekjuskattur fylgir hagsveiflunni Meira

Blikur á lofti á íslenskum vinnumarkaði

Hægir á minnkun atvinnuleysis • Byrjað að hægja á hagkerfinu Meira

Breytt notkun bílastæða við Kjarvalsstaði

Verða eingöngu ætluð fólksbílum • Ekki langtímastæði Meira

Lögheimili stundum utan kjördæmis

Nokkrir frambjóðendur eru skráðir með lögheimili í öðru kjördæmi en þar sem þeir eru í framboði Meira

Vill styrkja félagslegu stoðina

Logi Einarsson, formaður Samfylkingar, segir að kosningarnar snúist um almenn lífskjör fólks • Grunnstefna flokksins að ekki sé braskað með fæði, heilsu, húsnæði og menntun almennings Meira

Tekjur af veiðigjaldi verði stórauknar

Píratar kynntu í gær skuggafjárlög sín og helstu stefnumál fyrir komandi kosningar • Veiðigjald hækki um 117% og tekjur af gistináttaskatti um 168% Meira

Sexfalt fleiri hnúðlaxar í ár

Sprenging í útbreiðslu í Noregi og víðar í Evrópu • Hefur veiðst víða um land Meira

Uppfærslur bæta brestinn

Framleiðendur eru þegar farnir að senda út hugbúnaðaruppfærslur sem koma í veg fyrir öryggisbrest í þráðlausum nettengingum • Erfitt að nýta veikleikann Meira

Náðu „höfuðborg“ íslamista á sitt vald

Bandalag kúrdískra og arabískra hreyfinga sagðist í gær hafa náð borginni Raqqa í Sýrlandi á sitt vald eftir átök við liðsmenn Ríkis íslams, samtaka íslamista. Meira

Xi eygir aukin völd á flokksþingi

Talið að forseti Kína reyni að halda völdunum lengur en í tíu ár • Hét því að auka svigrúm einkaframtaksins en hefur aukið miðstýringuna • Skuldir ríkisins hafa aukist og hagvöxtur minnkað Meira

Á toppnum og ekkert lát á vinnuseminni

Atvinnuþátttaka í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD er hvergi meiri en hér á landi samkvæmt nýjum samanburði OECD. Meira

„Algjörlega einstakur kór“

Á liðnu sumri fór Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar í tónleikaferð til Skotlands, var fulltrúi Íslands á Aberdeen International Youth Festival og hélt 10 tónleika. Þetta var 45. Meira

Vinafagnaður með gleðisöng

„Söngurinn er þessi fagra leið að hjarta manneskjunnar. Hann eflir samkennd og færir fólk nær hvað öðru í vináttu. Meira