Fréttir Fimmtudagur, 20. júlí 2017

Umfangsmikil leit gerð við Gullfoss

Á annað hundrað björgunarsveitarmenn og þyrlur Landhelgisgæslunnar leituðu að manni Meira

Kvarta undan þjófnaði

Lögreglunni hafa borist allmargar kvartanir frá fólki vegna hælisleitenda sem hýstir eru á Ásbrú á Reykjanesi Meira

Grynnsli við Landeyjahöfn

Allt verður gert til þess að fjarlægja grynningarnar við höfnina Meira

Leitað með ráðum og dáð

Ekki vitað hver maðurinn sem féll í Gullfoss er • Tvær þyrlur sendar á vettvang • Á annað hundrað björgunarsveitarmenn leituðu fram í myrkur • Athygli beindist að yfirgefnum bíl á bílastæði við fossinn Meira

Veitingastaðir urðu fyrir tölvuárás

Lausnargjalds krafist fyrir aðgang að tölvukerfum Skólabrúar og Gandhi • Aukning í viðlíka árásum Meira

Ólga vegna hælisleitenda í Reykjanesbæ

Lögreglu hafa borist allmargar kvartanir frá nágrönnum Meira

Vangaveltur um valinkunna menn

Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segir fátt um svör, hvað átt sé við um vottorð valinkunnra manna til uppreistar æru • Kallar eftir þverpólitískri sátt um málið Meira

Litið alvarlegum augum á mengun

Olíumengunin í Grafarlæk í Grafarvogi er mjög alvarlegur atburður, að sögn Snorra Sigurðssonar, verk-efnastjóra hjá skrifstofu umhverfis og garða hjá Reykjavíkurborg. Meira

Saksóknari rannsakar meint innherjasvik

Héraðssaksóknari hefur tekið við rannsókn á starfsmanni Icelandair sem grunaður er um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er starfsmaðurinn grunaður um innherjasvik. Meira

Hiti gæti farið yfir 25 stig

Loksins eru alvöru hlýindi á landinu • Hitinn hefur farið yfir 20 stig sex daga í júlímánuði • Júní var fádæma dapur Meira

Milljón rúmmetrar af skólpi í sjóinn

Tæplega milljón rúmmetrar af skólpi fóru í sjóinn á þeim átján dög-um sem neyðarloka dælustöðvarinnar við Faxaskjól var opin. Meira

Aukaverkanir legsigs- og þvagblöðruaðgerða

800 konur kæra á Bretlandi • Íslenskir læknar vildu bíða Meira

Áfram er farið fram á varðhald

Rannsókn lögreglu á dauða Arnars Jónssonar Aspar er lokið. Situr Sveinn Gestur Tryggvason í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en hann er grunaður um að hafa orðið Arnari að bana 7. júní síðastliðinn. Meira

FIBRA hús prófað á Grænlandi

Danski tækniháskólinn DTU í samstarfi við FIBRA ehf. um prófanir á efniviði í hús við heimskautaaðstæður • Raki, mygla, þungt loft og hár húshitunarkostnaður vandamál á Grænlandi Meira

Árleg Skötumessa í Garði

400 manns borðuðu skötu og aðrar kræsingar til styrktar góðra málefna á Suðurnesjum • Lögreglustjórinn tók lagið Meira

Raddmenningu Íslendinga er áfátt

Sérfræðingur vill vitundarvakningu um raddheilsu • Nauðsynlegt að mennta starfsstéttir í raddbeitingu Meira

Áhorfið það mesta sem mælst hefur

„Áhorfið á leikinn gegn Frökkum var frábært og það mesta sem mælst hefur á fótboltaleik kvenna,“ segir Valgeir Vilhjálmsson, markaðsrannsóknarstjóri RÚV. Meira

Eldar íslenskan mat fyrir landsliðið

Hinrik brýtur upp hversdagsleika stelpnanna okkar á EM • Tók með sér nægan íslenskan mat til Hollands Meira

Frábært að sjá uppganginn á Íslandi

María Þórisdóttir leikur með norska landsliðinu á EM • Finnur góða strauma berast til sín frá Íslandi • Vakti athygli með frábærri frammistöðu gegn Hollandi • Vonar að Íslandi komist langt Meira

Sjór sem hitar hús og kælir fisk

Umhverfisvæn orka • Fimm til 11 gráðu heitur sjór úr borholum • Frumkvöðlar • Fiskimjölsverksmiðjurnar rafvæddar • Gjaldeyrissparnaður • Verður næststærsta sjóvarmadælustöð í heimi Meira

Ammoníak notað sem vinnslumiðill

„Ammoníak er notað sem vinnslumiðill í sjóvarmadælustöðinni og er lykillinn að því að hægt sé að breyta 6 gráðu heitum sjó í 80 gráðu heita gufu sem hitar bakrásarvatn hitaveitunnar upp í þær 77 gráður sem við þurfum til þess að kynda húsin í... Meira

Íbúðir koma í stað fiskvinnslu

Verið er að rífa 4.500 fermetra atvinnuhúsnæði við Keilugranda • Var reist á sínum tíma til að verka saltfisk • Um langa hríð var öflug fiskvinnsla í Vesturbænum sem nú heyrir sögunni til Meira

Búseti stefnir að afhendingu fyrstu íbúðanna árið 2019

Búseta var í mars s.l. úthlutað lóðinni við Keilugranda 1 en þar munu á næstu misserum rísa 78 búseturéttaríbúðir í fjölbreyttum stærðum. Nýtt deiliskipulag fyrir reitinn var endanlega samþykkt í janúar síðastliðnum. Meira

Byggir sveitahótel í borginni

Jóhannes í Fjörukránni stendur fyrir mikilli uppbyggingu á Álftanesi • Stækkar gistirýmið og bætir við nýrri álmu • Veitingaskálinn endurbyggður • Stefnir á 25 herbergi með 70-80 rúm Meira

Hefur fylgt fyrirtækinu frá upphafi reksturs

Margir voru hissa á því þegar Einar Einarsson véltæknifræðingur sagði upp góðu starfi hjá ÍSAL í Straumsvík til að fara út í óvissuna, vinna að undirbúningi reksturs steinullarverksmiðju á Sauðárkróki, fyrirtækis sem var bitbein í pólitískri umræðu og... Meira

Stórbrunar og mygla sýna að þörf er á bættri einangrun húsa

Steinull hf. á Sauðárkróki framleiðir óbrennanlega einangrun úr íslenskum sandi Meira

Útflutningur kom verksmiðjunni í gegnum hrunið

Ekki var spáð vel fyrir steinullarverksmiðjunni þegar hún hóf starfsemi fyrir 32 árum • Allir fengu sitt til baka Meira

Ljósmyndarar í stóru hlutverki

Ljósmyndarar áttu í byrjun erfitt uppdráttar innan Blaðamannafélagsins • Eru nú viðurkenndir sem blaðamenn • Skrásetja fréttaviðburði á sinn hátt • Íslensk fréttaljósmynd birtist fyrst 1910 Meira

Hvalur í hverri ferð á Hólmavík

Hvalaskoðunarferðir á Hólmavík hófust í síðasta mánuði • Þrjár ferðir á dag • Um 6-10 hvalir í hverri ferð Meira

Múrar enn á vígvelli Vandræðanna

Múrinn sem aðskilur hverfi kaþólikka og mótmælenda í norðurírsku borginni Belfast var reistur við lok 7. áratugar síðustu aldar og átti að standa í sex mánuði. Hann stendur enn, tæpum fjörutíu árum síðar. Meira

Sagði af sér vegna deilu við Macron

Yfirmaður franska hersins fór frá vegna deilu um sparnaðaráform Meira

Aðeins 6.000 starfsmenn

Bandaríski bifreiðaframleiðandinn Tesla er leiðandi í rafbílaframleiðslu í heiminum. Árið 2014 kynnti fyrirtækið fyrst sjálfstýringu í bifreiðum sínum og uppfærða útgáfu árið 2016. Meira

Hvaða verkum sinna vélmennin?

Fræðimenn meta líkur á að störf verði vélvædd • Ólíklegt að umönnunarstörf verði sjálfvirk • Störf sem fela í sér endurtekningu í hættu • Vélmenni hafa tekið yfir eina starfsgrein í Bandaríkjunum Meira

Svona er lífið í helvíti á jörðu

Mannslífið telst minna virði en líf dýrs í Norður-Kóreu • Eymd og kúgun lýst í bók eftir norðurkóreska flóttakonu • Áhrifamikil lýsing á leiðtogadýrkun og hryllingi í „sósíalísku paradísinni“ Meira

Flóttakonur seldar mansali í Kína

Í bókinni Með lífið að veði er varpað ljósi á ömurlegar aðstæður norðurkóreskra flóttamanna í Kína, meðal annars kvenna sem eru seldar mansali. Smyglararnir notfæra sér bágindi kvennanna og nauðga þeim. Meira

Aukin hafnarumsvif valda áhyggjum

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Smíðar báta fyrir fiskeldi

Fyrirtæki á Djúpavogi hefur unnið í 15 ár við að setja saman laxakvíar í Noregi og víða úti um heim Verkefni framundan í Ástralíu Dauði tíminn notaður til að þróa hraðbáta fyrir fiskeldismenn Þrír bátar þegar afhentir Meira

Vill ryðja brautina í endurvinnslu veiðarfæra

• Verksmiðjan yrði sú fyrsta í heiminum sem endurvinnur veiðarfæri að fullu • Jarðvarmi Íslands sagður bjóða upp á mörg tækifæri • Skoska heimastjórnin einnig sýnt verkefninu mikinn áhuga • Stefnt á samstarf við íslensku útgerðirnar... Meira

Innlit í loftíbúð í Kópavoginum

Í sjarmerandi íbúð í Kópavoginum, sem áður var vélsmiðja, búa listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Húsið byggði faðir Bjarna á árunum 1978 til 1983 og var það upphaflega hugsað sem verkstæðishúsnæði. Meira

Flanksteik með leynikryddblöndu

Flanksteik hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mörgu mataráhugafólki enda um virkilega skemmtilegan bita að ræða. Meira

Hvað er flanksteik?

Flanksteikin kemur úr neðri hluta magasvæðis nautsins. Steikin er sérlega vinsæl í Kólumbíu þar sem hún er kölluð sobrebarriga en bókstafleg þýðing þess er „yfir maganum“. Steikin er þunn og í Suður-Ameríku er hún einnig kölluð matambre. Meira

Óður til ástarinnar og regnbogans

Hátíðin Hinsegin dagar eða Reykjavík Pride fer fram dagana 8.-13. ágúst Sérstakt einkennislag hátíðarinnar verður gefið út í ár. Meira

Öflugt fólk stendur vaktina í sumar

Útvarpsstöðin K100 er í stöðugum vexti um þessar mundir og bætir nú við sig öflugum mannskap sem mun standa vaktina í útvarpinu í sumar. Dans Hans liggur á línunni Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Meira

Spilað alla daga ársins

Frisbígolf er tiltölulega ný íþrótt hér á landi Þátttakendum í þessu sporti hefur fjölgað mikið Á Íslandi er að finna heimsins flesta frisbígolf-velli, miðað við höfðatölu Meira

Hjólað fjarri ys og þys

Þegar byrjað er í fjallahjólasportinu er vissara að nota hnéhlífar og jafnvel bakpoka með innbyggðri brynju fyrir bakið Margar skemmtilegar hjólaleiðir er að finna í nágrenni við höfuðborgarsvæðið. Meira

Ekki fara dýnulaus í útilegu

Elín Esther segir dýnuna einangra svefnpokann frá kaldri jörðinni, og ætti það að bæta nætur svefninn Það gerir útileguna skemmtilegri að borða góðan mat og vera ekki í algjörum spreng á milli áfangastaða Meira

Ruslapokinn er ómissandi

Eitt er það sem ekki má gleyma að taka með í útileguna: ruslapokinn. Segir Elín að flestir gangi vel um og skilji ekki annað eftir sig í náttúrunni en fótsporin. Meira

Náttúrubörn á Hólmavík

Fræða börn um náttúruna frá ýmsum sjónarhornum • Taka þátt í að móta bæinn með skapandi sumarstörfum • Halda uppskeruhátíð í lok mánaðar Meira