Fréttir Mánudagur, 23. október 2017

43% fleiri eru búin að kjósa

Hátt í 43 prósentum fleiri höfðu kosið utan kjörfundar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en síðasta sunnudag fyrir kosningarnar á síðasta ári. Klukkan tíu í gærkvöldi höfðu 8.485 greitt atkvæði en 5.939 á sama tíma fyrir ári. Meira

Aldrei meira selst af freyðivíni

Sala á kampavíni í ár svipuð og 2008 • Ódýrt kampavín vinsælla en áður Meira

Mikill niðurskurður blasir við

Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði • Starfsfólki fækkað og endurhæfingarstarfsemi endurskoðuð • Þurfa 250 milljóna króna viðbót í starfsemina • Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið að aukast Meira

Spáir leiðinlegu á kjördag

Fyrsta alvöruhríðarveður vetrarins gæti komið á laugardaginn kemur, þegar landsmenn ganga til kosninga. Þorsteinn V. Meira

Þriðjungur þingheims nýtt fólk

Þrír ráðherrar næðu ekki kjöri • Framsókn nær ekki inn manni í Reykjavík • Sjö fyrrverandi þingmenn myndu aftur setjast á þing • Forseti Alþingis úti • Fjórir tækju sæti fyrir annan flokk en áður Meira

Málefni flokka á landsvísu ráða mestu um val

Málefni flokksins á landsvísu ræður mestu um það hvaða flokkur fær atkvæði í alþingiskosningunum, samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Meira

Lögfesting réttinda auki slagkraft

„Stjórnmálaflokkar sem fara inn í næstu ríkisstjórn eiga að standa við það sem hefur verið lofað,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, nýr formaður Öryrkjabandalags Íslands. Meira

Gagnrýndi Trump í þakkarræðu

Kári Stefánsson hlaut æðstu viðurkenningu Bandarísku erfðafræðisamtakanna Meira

Framleiða prótein úr mysu á Sauðárkróki

Verksmiðja Heilsupróteins á Sauðárkróki, sem er í eigu Mjólkursamsölunnar og Kaupfélags Skagfirðinga til helminga, var opnuð formlega á laugardaginn með pomp og prakt en áætlað er að á annað þúsund manns hafi mætt á opnunina. Meira

Tryggingagjald lækki

Náist að koma vaxtastigi og verði landbúnaðarvara hér á landi á sama ról og gerist annars staðar á Norðurlöndunum aukast tekjur hverrar fjögurra manna fjölskyldu um 150 þúsund krónur á mánuði. Meira

Vilja vernda endurnar

„Gildi ánna fyrir húsönd og straumönd er það sem við leggjum aðaláherslu á í okkar athugasemdum,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndar. Meira

Varahluti í skipið þarf að sérsmíða

Varahlutirnir sem nota átti í viðgerð á ferjunni Herjólfi stóðust ekki kröfur og þá þarf að endursmíða frá grunni. Af því skýrast miklar tafir sem orðið hafa á viðgerð skipsins að undanförnu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu Eimskips. Meira

Víkingaveröld í Mosfellsdal

Hyggjast endurskapa heim þjóðveldisaldar á 12 hekturum Meira

Ernir flýgur aftur til Sauðárkróks

Gangsetja og stilla þarf að nýju ýmis leiðsögutæki á Alexandersflugvelli á Borgarsandi við Sauðárkrók þegar áætlunarflug þangað hefst að nýju 1. desember næstkomandi. Meira

Nota styrkinn til að greiða niður lán

130 milljónir veittar í nýliðastyrki samkvæmt búvörusamningum • 24 ungir bændur fengu stuðning að þessu sinni Meira

Ísland þarf nýja siðbót

Ég óttast að alþingiskosningarnar um næstu helgi skili okkur ekki einhverju nýju nema menn átti sig á því að það þarf að taka sinnaskiptum,“ segir sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Meira

Stjórnmálin verða að breytast

Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavík Norður, segir stjórnmálin hafa dregist aftur úr samfélaginu • Ný stjórnarskrá, kerfisbreytingar og lýðræðisumbætur í fyrirrúmi hjá Pírötum Meira

Svipta Katalóna sjálfstjórn

Stjórnvöld í Madríd grípa til fordæmalausra aðgerða gegn héraðinu • Leysa upp stjórnina og boða til kosninga • Virkja áður ónotað stjórnarskrárákvæði Meira

Maltverjar vilja réttlæti

Mörg þúsund Maltverjar söfnuðust saman í höfuðborginni Valletta í gær og kröfðust réttlætis til handa blaðakonunni Daphne Caruana Galizia, sem myrt var með bílsprengju síðastliðinn mánudag. Meira

Færri fengu styrki í fyrra

Sveitarfélög greiddu í fyrra um 2,6 milljarða í húsaleigubætur, félagslega aðstoð og styrki að því er fram kemur í Tíund, blaði ríkisskattstjóra. Þetta var 848 milljónum eða 24,4% minna en árið áður. Meira

185 milljarðar úr séreignasjóðum frá 2008

Ný greining sérfræðings Ríkisskattstjóra á skattframtölum og álagningu 2017 sýnir umtalsverðan vöxt lífeyrsgreiðslna og tryggingabóta. Meira

Tónleikaflóð fram undan

Fjölmargir jólatónleikar verða í desember um allt land • Miðar eru þegar farnir að seljast upp á stærstu viðburði og skipulagðir hafa verið aukatónleikar Meira