Fréttir Þriðjudagur, 24. október 2017

Tuga milljarða íbúðakaup

Kaup borgarinnar á félagslegum íbúðum gætu kostað allt að 25 milljarða króna • Fulltrúar minnihlutans segja dýrt að kaupa eignir þegar verð er sögulega hátt Meira

Eyddu skjölum án leyfis

Enn eru dæmi um að opinberar stofnanir eyði skjölum án heimildar Þjóðskjalasafnsins eins og áskilið er í lögum. Meira

Sömdu ekki um laun

Nýr kjarasamningur 14 aðildarfélaga BHM og SA er í raun réttindasamningur • Uppfærsla á fyrri samningi • Háskólamenn fullfærir um að semja um eigin laun Meira

Mary fær dvalarleyfi hér á landi

Nígerísku hjónin Sunday Iserien og Joy Lucky ásamt dóttur þeirra Mary hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Þetta staðfesti Guðmundur Karl Karlsson, vinur fjölskyldunnar, í samtali við mbl.is. Meira

Þorbjörn Guðmundsson

Þorbjörn Guðmundsson, fyrrverandi blaðamaður og fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, lést í gær á Landspítalanum við Hringbraut. Hann var á 95. aldursári. Þorbjörn fæddist 30. desember 1922 í Vallanesi í Vallahreppi, Suður-Múlasýslu. Meira

Vilja víðtækara lögbann

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira

Tekjurnar 679 milljónir í fyrra

Samfylkingin, Vinstrihreyfingin – grænt framboð, Björt framtíð, Viðreisn og Flokkur fólksins skiluðu tapi af rekstri sínum í fyrra samkvæmt nýbirtum útdráttum úr ársreikningum stjórnmálaflokkanna sem Ríkisendurskoðun gerði opinbera í gær. Meira

Aukið fylgi við stærstu flokkana

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mests fylgis kjósenda, samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Flokkurinn mælist með 22,9% fylgi. Fast á hæla hans fylgir VG með 19,9% fylgi. Meira

Læknafélag Íslands mótmælir ásökunum landlæknis

Aðalfundur Læknafélags Íslands skorar á landlækni að draga orð sín til baka Meira

Heimsóknum fjölgar til Stígamóta í kjölfar #metoo

Umræðan gefur fólki kjark til að stíga fram með sína sögu Meira

Eyþór íhugar oddvitasætið

Gísli Kr. Björnsson, formaður Varðar, segir stutt í ákvörðun stjórnarinnar um hvernig prófkjöri og leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verður háttað Meira

Mikil fjölgun milli ára

Erlendir ferðmenn sem flugu frá Íslandi í september síðastliðnum voru 203.900, skv. talningum Ferðamálastofu í Leifsstöð. Það er fjölgun um 28 þúsund manns frá í september á síðasta ári. Aukningin nemur 16,3% milli ára. Meira

Víkingar með yfirburði í skákinni

Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburði og hefur 37 vinninga af 40 mögulegum á fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram um síðustu helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Sveitin hefur ekki tapað skák og hefur aðeins leyft sex jafntefli en unnið 34... Meira

Verkfallslög voru til

„Það vissu allir hvað var að gerast og það þurfti engar hótanir. Meira

Flýta á fjölgun íbúðanna

Félagsbústaðir sendu frá sér fréttabréf í september. Þar er meðal annars að finna ávarp Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra Reykjavíkur. Þar rifjaði Dagur upp húsnæðisáætlun sem borgarstjórn samþykkti síðastliðið vor. Meira

Gætu kostað allt að 26 milljarða

Reykjavíkurborg hyggst bæta við allt að 700 félagslegum íbúðum á næstu fimm árum • Miðað við íbúðakaup borgarinnar í ár gæti það kostað 18,3-25,6 milljarða • Fjármálastjóri bendir á hátt verð Meira

Flokkur fólksins biðst afsökunar

Flokkur fólksins hefur beðist afsökunar á notkun listaverksins Sólfarsins eftir Jón Gunnar Árnason en ljósmynd með listaverkið í bakgrunni var notuð á haustþingi flokksins. „Þessi notkun á ljósmyndinni þar sem Sólfarið birtist var gerð í góðri... Meira

Segir tjónið vera af mannavöldum

Vestmannaeyingar gagnrýna Vegagerðina fyrir að nýta ekki ágústmánuð Meira

Semja um að Eyjamenn fái Herjólf

Gerð samninga um að Vestmannaeyjabær taki við rekstri ferjunnar Herjólfs þegar nýtt skip kemur til landsins næsta sumar er langt komin í samgönguráðuneyti. Meira

105 fengu ferðastyrk úr sjóði Vildarbarna

Aðstandendur sjóðsins Vildarbörn Icelandair afhentu um liðna helgi 21 barni og fjölskyldum þeirra, samtals um 105 manns, ferðastyrki úr sjóðnum. Meira

Íslendingar bíða eftir nýjum kjörfundi

„Það er mikill áhugi á þingkosningunum heima meðal landa sem hér eru,“ segir Þórleifur Ólafsson sem dvelur á vinsælum Íslendingastað, Torrevieja, á austurstönd Spánar. Meira

Útlit fyrir gott veður á kjördag

Gera má ráð fyrir hægviðri og suðvestanátt með þurru veðri næstkomandi laugardag, þegar landsmenn ganga að kjörborði. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira

Shitty Village sækir Ragnarök heim

Á laugardaginn næstkomandi keppir íslenska hjólaskautaatsliðið Ragnarök við finnsku stelpurnar í Shitty Village frá Oulu. Leikurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Álftaness og byrjar klukkan 16:00. Meira

„Ég finn svo sem engan mun frá í gær“

Ólafur Bernódusson Skagaströnd „Ég finn svo sem engan mun frá því í gær,“ svaraði Jóhanna Jónasdóttir spurningu fréttaritara um hvernig það væri að vera orðin 100 ára. Þeim áfanga náði hún 15. október sl. Meira

„Hann gat ekki einu sinni munað nafnið“

„Hann gat ekki einu sinni munað nafnið á eiginmanni mínum,“ sagði Myeshia Johnson, ekkja bandaríska liðþjálfans La David Johnson, eins fjögurra bandarískra sérsveitarmanna sem létust í árás öfgasveita í Níger 4. október sl. Meira

Hvetja til óhlýðni í Katalóníu

Mikil óvissa ríkir nú á Spáni eftir að ríkisstjórnin þar ákvað um helgina að biðja þingið um að virkja 155. gr. stjórnarskrárinnar, afturkalla sjálfstjórnarréttindi Katalóníu og boða til kosninga í héraðinu. Má m.a. Meira

Gríðarleg eyðilegging blasir við eftir endurheimt Raqqa

Líkamsleifar vígamanna liggja á götum úti og sprengjugildrur eru í húsum Meira

Opinberum skjölum enn eytt án heimildar

Niðurstöður eftirlitskönnunar á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins árið 2016 gefa til kynna að skjalavarsla og skjalastjórn hjá stofnunum og fyrirtækjum ríkisins fari batnandi. Meira

Blóðgrauturinn engu líkur

Húsfyllir var á árlegri sviðaveislu í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi um helgina. Á boðstólum voru heit svið, reykt og söltuð, heitar sviðalappir og ný og reykt sviðasulta. Meira