Fréttir Mánudagur, 21. ágúst 2017

Mannekla er mest í Reykjavík

Reykjavíkurborg stendur hlutfallslega verst sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að því að manna leikskóla. 119 stöðugildi eru nú laus, en hinn 11. ágúst voru þau 132. Meira

Uppfylla ekki lagaskyldu

Ellefu slökkvilið í 22 sveitarfélögum hafa ekki lokið við gerð brunavarnaáætlana með fullnægjandi hætti • Mannvirkjastofnun sendir ítrekað bréf til sveitarfélaga Meira

Aðalmeðferð hefst í dag

Í dag hefst aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen í Héraðsdómi Reykjaness. Tomas, sem er grænlenskur ríkisborgari, fæddur árið 1987, er ákærður fyrir að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum. Meira

Lokaður ofn en lykt hrellir íbúa

Slökkt var á ofninum á miðvikudag • Íbúar kvarta þó enn undan lykt • Fólk bar andlitsgrímur í grillveislu vegna ólyktar • Upplýsingafulltrúi verksmiðjunnar kallar eftir málefnalegri umræðu Meira

Eftirför endaði á Leifsstöð

Glæfraakstur endaði í komusal • Kýldi lögregluþjón • Tók bifreið traustataki eftir að hafa klesst sína eigin Meira

Ekki mokað aftur í göngin

Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri á Húsavík, segir öryggi og tímasparnað það sem hæst standi upp úr varðandi Vaðlaheiðargöng. Meira

Mathöllin á Hlemmi var opnuð um helgina

„Loksins, þetta er bara frábært,“ segir Böðvar Lemacks, veitingamaður á Kröst, sem er einn þeirra veitingastaða sem voru opnaðir í Mathöllinni á Hlemmi á laugardag, eftir ansi langa bið. Hann segist ánægður með góðar viðtökur um helgina. Meira

824 bíða stúdentaíbúða

Gefur mynd af húsnæðisvandanum • Aðeins 261 fékk úthlutað í fyrsta sinn • Markmið Félagsstofnunar stúdenta ekki í sjónmáli • 300 nýjar íbúðir árið 2019 Meira

119 stöðugildi enn laus á leikskólum Reykjavíkur

Eiga eftir að ráða í 8,2% stöðugilda • 132 stöðugildi voru laus 11. ágúst • 36 laus störf á leikskólum Kópavogsbæjar Meira

Á annað hundrað þúsund gesta

Mikill fjöldi í miðborginni á Menningarnótt • Samgöngur gengu vel • Glimrandi stemning í Hveragerði Meira

„Alskrítnasta sem maður hefur séð“

Flugvél Primera Air sem fara átti í loftið frá Tenerife á Kanaríeyjum seinni partinn á laugardag lagði loks í hann í gærkvöldi, einum og hálfum sólarhring á eftir áætlun. Eiríkur Hreinn Helgason er einn 170 farþega sem áttu bókað far með vélinni. Meira

Börnunum líði betur

„Undirbúningur fyrir veturinn í skólanum er stórt púsluspil, þar sem milljón atriði þurfa að smella saman. Meira

Ríkisstjórnin ósamstiga í öllu

Flokksráðsfundur VG haldinn um helgina • Björn Valur lætur af varaformennsku Meira

Messað í nýju safnaðarheimili

Nýtt safnaðarheimili Áskirkju við Kirkjutorg á Völlunum í Hafnarfirði, sem hýsa mun kirkjustarf safnaðarins, var tekið í notkun í gær. Starfið hófst með messu þar sem á annað hundrað kirkjugestir mættu. Meira

Írakar herja á síðasta vígi Ríkis íslams

Íraskar hersveitir hafa hafið vinnu við að ná aftur á sitt vald borginni Tal Afar, einni af síðustu borgum landsins sem enn eru á valdi Ríkis íslams. Meira

120 gaskútar í hryðjuverkabæli

Talið er að 12 manna hópur hryðjuverkamanna hafi staðið að baki árásunum á Römblunni í miðborg Barcelona er 13 létu lífið og strandbænum Cambrils þar sem einn lést. Meira

Hart deilt um minnisvarða

Nýnasistar verja minnismerki um málstað Suðurríkjanna í borgarastríðinu • Styttur af hershöfðingjum víða fjarlægðar – stundum í skjóli nætur Meira

Kennaraskortur er yfirvofandi hérlendis

Aðsókn að kennaranámi við Háskóla Íslands eykst á milli ára og munu alls 166 nemendur hefja grunnnám til kennsluréttinda í leik- og grunnskólum nú í haust. Þá munu 42 hefja grunnnám við Háskólann á... Meira

Hvert barn fái kolkrabba

Markmið Marellu er að hvert barn sem leggst inn á vökudeild Barnaspítalans fái kolkrabba til eignar. Hún segir að þeir sem hafi áhuga á að leggja málefninu lið geti komið við í Gallerý Snotru á Akranesi og fengið garn. Meira

Gefur vökudeild kolkrabba

Fyrirburar sem fá prjónaðan eða heklaðan kolkrabba í hitakassann braggast fyrr. Meira