Fréttir Þriðjudagur, 25. júlí 2017

Verktakar flýja borgina

Samtök iðnaðarins gagnrýna byggingarfulltrúa harðlega í bréfi til borgarstjóra • Geðþótti ráði ákvörðunum • Verktaki hyggst hætta að byggja í miðborginni Meira

Flogið heim með björg í bú

Óvenjumikið um branduglur • Fjölgun gæti verið tengd hlýnandi sumrum Meira

Erfiðasti kaflinn eftir upp á tind K2

Íslendingurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn í búðir 3 á næsthæsta og erfiðasta fjalli heims Meira

Þingmaður í flóttamannabúðum

Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, vinnur í leikskóla í flóttamannabúðum í Grikklandi • Starfar á vegum SOS Barnaþorpa í búðunum Meira

Er jarðhiti undir Grænlandsjökli?

Ferjuflugmaður myndaði fyrirbæri á jöklinum sem gæti verið gufubólstrar • Björn Erlingsson hafeðlisfræðingur telur fyllstu ástæðu til að rannsaka bólstrana • Jökullinn jafnvel 2 kílómetrar að þykkt Meira

Viðhald á leikskólum óviðunandi

Ábendingar um slæmt viðhald á leikskólum frá foreldrum og leikskólastjórum • Reykjavíkurborg vanrækt viðhald lengi • Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík gagnrýnir forgangsröðun borgarinnar Meira

Opnuðu tvo nýja gististaði í sumar

Íbúðahótelið Reykjavík Residence færir út kvíarnar í miðborg Reykjavíkur • Er nú með 47 íbúðir • Félagið áformar nýtt hótel á Hverfisgötu 78 • Þar er fyrirhugað að hafa 20 íbúðir í tveimur húsum Meira

Byggja nýja bryggju við Fáskrúðsfjarðarhöfn

Ný bryggja er í smíðum við Fáskrúðsfjarðarhöfn og er ráðgert að byggingu hennar ljúki í september nk. Bryggjan er 90 metra löng og um tíu metra dýpi er við hana. Bryggjan er við nýbyggingu Loðnuvinnslunnar sem hýsir nýja frystiklefa fyrirtækisins. Meira

Bankann vantar blóð

Blóðbankinn leitar nú eftir fólki til þess að gefa blóð, en skortur er á öllum blóðflokkum í bankanum vegna mikillar eftirspurnar að undanförnu. Meira

Sól og sumarhiti í veðurkortunum

Hiti gæti náð allt að 18-20 gráðum í borginni á morgun og fimmtudag Meira

Hefði orðið gjaldþrota

Veitingamaður sem ræddi við Morgunblaðið í trausti nafnleyndar sagðist mundu vera orðinn gjaldþrota ef hann væri einn um rekstur tiltekins veitingastaðar í Reykjavík. Meira

Segja starfsmenn misnota valdið

Samtök iðnaðarins gagnrýna framgöngu skipulagsyfirvalda í Reykjavík • Miklu fé sé sóað til einskis • Persónuleg afstaða starfsmanna ráði jafnvel för • Verktaki gafst upp á framkvæmdum í miðborginni Meira

Gestir laugarinnar festir á filmu

Starfsmaður sundlaugarinnar á Sauðárkróki er nú til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um að hafa tekið ljósmyndir af kvenkyns gestum laugarinnar án þeirra vitundar. Þetta staðfestir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. Meira

Viðgerðir á gluggunum í Skálholti dýrar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Uppfæra reglur fyrir vagnstjórana

Strætó BS hefur uppfært verkferil fyrir vagnstjóra sem ætlað er að skerpa á viðbragði þeirra við ósæmilegri hegðun og áreitni gagnvart farþegum í strætisvögnum. Meira

Krúttleg lítil bæjarhátíð á Mærudögum á Húsavík

Mæra þýðir sælgæti • Garðatónleikar í lituðum hverfum • Alltaf gott veður Meira

Dagskrá Mærudaga

Fimmtudagur * 18.00 Bleika hverfið Bleiki bíllinn á ferðinni og hendir mæru til barna sem eru úti við. * 19.15 Húsvíkurvöllur Völsungur - Höttur í 2. Meira

Blaðamenn dregnir fyrir rétt

Réttarhöld hófust í Istanbúl í gær í máli sautján starfsmanna eins af virtustu dagblöðum Tyrklands, Cumhuriyet , sem eru sakaðir um að hafa stutt hryðjuverkastarfsemi. Sakborningarnir sögðu að ákæran væri fáránleg og atlaga að fjölmiðlafrelsi. Meira

Breytingum á dómstólunum hafnað

Forseti Póllands kom mörgum á óvart með því að beita synjunarvaldi Meira

Útvistunin „stórslys“

Starfsmenn fyrirtækja í öðrum löndum höfðu aðgang að leynilegum upplýsingum í tölvukerfum yfirvalda í Svíþjóð Meira

Námsgögn ókeypis fyrir börn í skóla

Fréttaskýring Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira

Líkjör úr íslenskri mjólk

„Ég er bara búinn að vera að dunda mér við þetta í eldhúsinu heima,“ segir Pétur Pétursson, en hann hefur verið að þróa íslenskan mjólkurlíkjör sem unninn er úr rjómablandi og alkóhóli úr mysu. Meira