Fréttir Mánudagur, 20. nóvember 2017

Skýrslan um neyðarlánið líklegast tilbúin í janúar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Brjóta lög á eigendum

Deilt um gistiskýli fyrir hælisleitendur á Bíldshöfða 18 • Undanþága frá umhverfisráðuneyti bolar flugeldasala burt Meira

Nýti reynsluna uppbyggilega

„Að missa tvíburasystur mína í bílslysi er nokkuð sem mun fylgja mér alla ævi. Ég hef aldrei verið samur maður á eftir; þetta er stöðugt í huganum. Meira

Það vilja allir vanda til verka

Formennirnir funda áfram í dag og hitta fleiri sérfræðinga Meira

Börnin eru dýrmætust

Á næstu tíu árum munu 1,2 milljarðar ungs fólks á aldrinum 15 til 30 ára fara út á vinnumarkaðinn og miðað við þau úrræði sem við höfum núna munu um 300 milljónir fá vinnu. Hvað getum við boðið þessu unga fólki, um það bil einum milljarði þess? Meira

Rússar saka Bill Browder um þrjú morð

Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur sakað breska kaupsýslumanninn Bill Browder um „fjöldamorð“. Meira

Þar sem bestu vinirnir hvíla

„Hér hvílir Moli. Hvers manns hugljúfi,“ stendur á fallegum legsteini í gæludýragrafreitnum á jörðinni Hurðarbaki í Kjós. Meira

Vísbendingar eru um aukna virkni

Óvissustig við Öræfajökul • Eldstöðin virðist vera að vakna til lífsins • Svipar til þróunar og þess sem gerðist þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010 • Flóð næði frá eldstöð í byggð á um 20 mínútum Meira

„Greinilega miklir peningar í spilinu fyrst menn haga sér svona“

Flugeldasali við Bíldshöfða má ekki selja flugelda verði opnað gistiskýli í húsinu Meira

Langtímaveikindi kennara aukast

Frá og með 1. desember skerðist sá tími sem félagsmenn Kennarasambands Íslands eiga rétt á sjúkradagpeningum úr sjúkrasjóði félagsins um 25%. Meira

Óhreinsað skólp í sjó næstu vikuna

Endurbætur í Faxaskjóli • Unnið allan sólarhringinn • Ekki henda smokkum Meira

Rafiðnaðarmenn vilja tengja kjararáð við raunveruleikann

Krefjast þess í annað sinn að fyrri úrskurðum verði breytt Meira

Mugabe hyggst sitja sem fastast

Stjórnarflokkur Mugabe setti hann af sem formann og gaf honum sólarhring til að segja af sér sem forseti landsins • Í sjónvarpsávarpi kvaðst hann ekki vera á förum • Herinn ósáttur við ákvörðunina Meira

Kynnir háskólanemum landið

Herdís Friðriksdóttir, verkefnastjóri og eigandi ferðaskrifstofunnar Understand Iceland, fékk nýverið styrk til að kynna erlendum háskólanemum sjálfbærni og umhverfisvernd á Suðurlandi. Meira

Íslendingar telja sig vinmarga og hrausta

Hinn dæmigerði Íslendingur er býsna ánægður með lífið og tilveruna, hann telur sig búa í hreinu umhverfi og við mikil loftgæði. Meira

Auðvelt að brjótast inn í snjallúr

Upp á síðkastið hefur verið fjallað um ákveðnar gerðir snjallúra, sem ætluð eru börnum. Úrin eru nettengd tæki með staðsetningarbúnað og gera foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna. Meira

Mun ekki framfylgja ólöglegri fyrirskipun um árás

Bandaríkjaforseti lúti lögum þegar kjarnavopnum er beitt Meira

Atburðarás við Öræfajökul getur orðið hröð

Óvissustig við Öræfajökul, sem lýst var yfir á föstudag vegna jarðhræringa og aukinnar jarðhitavirkni þar, verður endurskoðað á morgun, þriðjudag. Meira

12 á sjúkrahús eftir rútuslys

Flytja þurfti tólf á sjúkrahús eftir að rúta fór út af veginum við Lýsuhól á Snæfellsnesi á sjötta tímanum síðdegis í gær. Meira

„Sláandi að þurfa að bíða svona lengi“

Níræð kona fótbrotnaði fyrir helgi og bíður þess að komast í aðgerð • Sett í gifs til að lina kvalir Meira