Fréttir Föstudagur, 26. maí 2017

Minni snjór en sést hefur lengi

Þeir sem fylgjast með hálendinu bókstaflega „sjá“ snjóinn þiðna í hlýindunum Meira

Milljarðar í ný borgarhótel

Tvö ný hótel opnuð við Laugaveg í sumarbyrjun • Þriðja hótelið þrefaldað • Viðbótin jafnast á við Hótel Sögu • Sandhótel opnað í sögufrægum húsum Meira

Innviðagjaldið ólögmætt?

Samtök iðnaðarins hafa fengið álit lögmanna þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka Reykjavíkurborgar í formi innviðagjalds sé ólögmæt. Er þar horft til þess að innviðagjald sé hvorki skattur né þjónustugjald í skilningi laga. Meira

Skeggræða um landslag

Þátttakendur í Evrópuverkefni um endurnýjanlega orkugjafa og landslag á námskeiði í Árnesi og Reykjavík Meira

Beittu sér ekki á þinginu

Jón Sigurðsson segist þakklátur fyrir það að vera kallaður flokkseigandi • Valgerður Sverrisdóttir segir að Sigmundur Davíð geri sér fullhátt undir höfði Meira

Íslensk repjuolía í Þinganesi

Íslensk repjuolía notuð í fyrsta skipti á fiskiskip • Skinney-Þinganes á Höfn hugar að ræktun repju í Flatey með orkuskipti á skip félagsins í huga Meira

Tillit skortir í umferðinni

Heiðar Snær Rögnvaldsson, ungur hjólreiðagarpur, lenti nýverið í því að fipast á reiðhjóli sínu og falla í jörðina vegna glannaaksturs ökumanns. Hann slapp með minniháttar meiðsl eftir fallið, en ökumaður bifreiðarinnar stakk hins vegar af. Meira

Þörf á virkari þátttöku

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, var meðal þeirra þjóðarleiðtoga sem sátu leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í gær. Þróun öryggismála, efling sameiginlegra varna og baráttan gegn hryðjuverkum voru meðal umræðuefna. Meira

Lélegasti maímánuður í mörg ár

Mikið um afbókanir hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á sunnanverðum Vestfjörðum vegna fjarveru Breiðafjarðarferjunnar Baldurs • Tilraun til að lengja ferðamannatímann að vori fór fyrir lítið Meira

Alþjóðabankinn kanni leiðir til fjármagnsaukningar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í fyrradag þátt í árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum með Jim Young Kim, forseta bankans. Á dagskrá fundarins var m.a. Meira

Hótel sem tengir sig við sögu mið borgarinnar

Nýtt borgarhótel, Sandhótel, opnað á Laugavegi í Reykjavík • Fjöldi listaverka prýðir hótelið • Fullgert verður hótelið í sjö byggingum • Gömul hús gerð upp og ný byggð fyrir reksturinn Meira

Tengi saman ólík tímabil

Birna Bragadóttir, framkvæmdastjóri Sandhótels, segir að með því að tengja saman nýju bakhúsin og gömlu framhúsin sé verið að tengja saman ólík tímabil í sögu Reykjavíkur. Meira

Fluglestin óvissu háð

Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar – þróunarfélags, skrifar í nýrri bók, Reykjavík á tímamótum , að uppbygging alþjóðaflugvallar í Hvassahrauni geti breytt forsendum fluglestarinnar. Meira

Ríkissjóður hefur gert tvo samninga um ábataskipti

Fyrri samningurinn gerður við Reykjavíkurborg í mars árið 2013 • Seinni samningurinn við Garðabæ í apríl 2017 Meira

Engin ábataskipti í samningi sem gerður var árið 1997

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur farið fremstur í flokki þeirra sem gagnrýnt hafa söluna á Vífilsstaðalandinu. Í sérstökum umræðum á Alþingi í síðustu viku sagði hann m.a.: „Hvað með verðið á landinu? Meira

Vopnaðir verðir í lestum

Enn er talin yfirvofandi hætta á að frekari hryðjuverk verði framin í Bretlandi og hefur öryggisviðbúnaður verið efldur þess vegna. Meira

Trump fordæmir leka

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fordæmir upplýsingaleka úr rannsókninni á hryðjuverkinu í Manchester í Englandi. Meira

Skilyrði um samþykki í lagalegum skilningi

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira

Stígamót

Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum, segir Stígamót fagna breytingu ákvæðisins. Meira

Hjartslátturinn í húsinu

Sif Gunnarsdóttir með fingurinn á púlsinum í Norðurlandahúsinu í Færeyjum Meira