Fréttir Þriðjudagur, 19. september 2017

Lög um uppreist æru óbreytt í 77 ár

Það er ekki skilyrði samkvæmt lögum að umsögn um góða hegðun fylgi umsóknum um uppreist æru, að sögn dómsmálaráðherra. Lögin um uppreist æru hafa verið óbreytt í 77 ár en ný lög eru nú í smíðum. Meira

Hætta við sólarkísilverksmiðju

Silicor Materials hefur hætt við áform sín um uppbyggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga • Ekki tókst að fjármagna verkefnið • „Þar með er sagan öll,“ segir hafnarstjóri Faxaflóahafna Meira

Borgin fjarlægi reiðhjólastand

Forstjóri Regins segir hjólastand stangast á við götumyndina • Ekkert samráð haft við húseigendur á svæðinu Meira

Kosningarnar í fyrra kostuðu 350 milljónir

Undirbúningur er hafinn vegna kosningar utan kjörfundar Meira

Dautt nagdýr leyndist grafið í salatskálinni

Karlmaður leitaði sér aðstoðar á Landspítalanum eftir að hann varð var við dautt nagdýr í salati sem hann hafði keypt á veitingastað á höfuðborgarsvæðinu um nýliðna helgi. Meira

Forsetinn samþykkti þingrof

Forsetinn segir ríkan stuðning við þingrof og kosningar • Forsætisráðherra telur ríkisstjórnina hafa verið veika frá upphafi • Sjálfstæðisflokkur bauð VG fjármálaráðuneytið í viðræðum eftir kosningar Meira

Sósíalistar ræða framboðsmál í dag

Á félagsfundi í Sósíalistaflokki Íslands, sem boðaður er í dag, verður rætt hvort flokkurinn muni bjóða fram í boðuðum alþingiskosningum í lok október. Meira

Of knappur tími til lagabreytinga

Bjarni Benediktsson tilkynnti þingrof á Alþingi • Þingmenn hafa lagt fram fjölmargar tillögur um þingmál sem þarf að klára fyrir kosningar • Forseti Alþingis fundaði með formönnum allra flokka í gær Meira

Langflestir vilja aftur inn á Alþingi

Ingveldur Geirsdóttir Kristján Johannessen Sigurður Bogi Sævarsson Yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem nú sitja á þingi, gefur kost á sér til endurkjörs í alþingiskosningum 28. október næstkomandi. Meira

Inflúensan er komin til landsins

Tvö tilfelli af inflúensu A(H3) greindust í sl. viku hjá sjúklingum sem lágu saman í herbergi á Landspítalanum og um helgina greindust tveir til viðbótar með sömu tegund inflúensu. Annað tilfellið kom upp hjá barni sem lagðist inn á Landspítalann. Meira

Jafnréttisstofa án framkvæmdastjóra

Jafnréttisstofa hefur verið án framkvæmdastjóra frá því Kristín Ástgeirsdóttir lét af störfum að eigin ósk 31. ágúst. Óvissa ríkir um framhald málsins, en starfið var auglýst laust til umsóknar 24. júní. Meira

Sauðfjárbændur í mikilli óvissu

Stjórnarslit setja lausn vandans í uppnám • Sauðfjárbændur funda með ráðherra um málið í dag • Óvíst að fyrri tillögur ráðherra verði samþykktar • Vilja vera viss um eftirfylgni tillagnanna Meira

Framboðsfrestur rennur út 13. okt.

Forseti Íslands tilkynnti með forsetabréfi sem birt var í A-deild Stjórnartíðinda í gær að kosningar til Alþingis færu fram laugardaginn 28. október næstkomandi. Við það virkjuðust mikilvægir tímafrestir sem skipta miklu máli í aðdraganda kosninganna. Meira

Hægagangur fram yfir kosningar

Veruleg hætta talin á að dragast muni að ná samningum • Skýra þarf hvaða áhrif starfsstjórn hefur á störf SNR • SA segir takmarkað rými til launahækkana óbreytt þrátt fyrir sviptingar í stjórnmálum Meira

Kúluskítur tekur við sér í Mývatni

Annað árið í röð hefur orðið vart við hnoðra kúluskíts í Mývatni. Einnig hefur rykmýið tekið við sér í sumar og sömuleiðis bleikjan, en hún hefur verið friðuð í Mývatni í nokkur ár. Meira

Uppeldismenntaður forstöðumaður markmiðið

Unnið er að markmiðum og viðmiðum um gæði frístundastarfs fyrir börn á aldrinum 6 til 9 ára í samræmi við breytingu á grunnskólalögum í fyrra. Meira

Leifur Ársælsson

Leifur Ársælsson útgerðarmaður lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum laugardaginn 16. september, 86 ára að aldri. Leifur fæddist í Vestmannaeyjum 10. Meira

Hænuungum stolið á lóð Samhjálpar

Farið var inn í hænsnakofa á lóð meðferðarheimilis Samhjálpar í Mosfellsdal um helgina og þaðan stolið fimm hænum og einum hana. Rósa Gunnlaugsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, segir að málið sé nú til rannsóknar hjá lögreglu. Meira

Ágætur afli, en löng sigling

Undanfarið hafa íslensku uppsjávarskipin veitt ágætlega af makríl í síldarsmugunni, alþjóðlega hafsvæðinu á milli Íslands og Noregs. Á svipuðum slóðum hafa einnig verið skip frá Hollandi, Rússlandi og fleiri þjóðum. Meira

Engin lagaskilyrði um umsagnir um góða hegðun

Lög um uppreist æru óbreytt í 77 ár • Ný lög í smíðum Meira

Hætta við fjölgun ferða

Kjarasamningar norskrar áhafnar hömluðu fjölgun ferða til og frá Landeyjahöfn • Stutt í að viðgerð á Herjólfi ljúki Meira

María ógnar eyjum í Karíbahafi

Fellibylurinn María stefndi í gær að eyjum í Karíbahafi og fór svipaða leið og Irma sem olli miklu tjóni á eyjunum fyrr í mánuðinum. María mældist á þriðja stigi af fimm á kvarða sem kenndur er við vísindamennina Saffir og Simpson. Meira

Á að vopna fleiri lögreglumenn?

Stuðningur við vopnaburð lögreglu eykst í Bretlandi vegna hryðjuverka Meira

Fylgi flokks þýskra þjóðernissinna eykst

Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að flokkur þjóðernissinna, Nýr valkostur fyrir Þýskaland, AfD, hafi aukið fylgi sitt og verði þriðji stærsti flokkurinn á þýska þinginu eftir kosningar á sunnudaginn kemur. Meira

Alþingismenn halda umboði til kjördags

Þótt Alþingi sé rofið lýkur störfum þess ekki fyrr en Alþingi hefur samþykkt tillögu um frestun á störfum sínum fram að kjördegi. Enda halda alþingismenn umboði sínu til næsta kjördags. Meira

Berjast um að heilla bragðlaukana

Undanúrslit í keppninni um kokk ársins 2017, fór fram á Kolabrautinni í Hörpu í gær. Tólf matreiðslumenn höfðu unnið sér inn þátttökurétt í undanúrslitunum eftir nafnlaust val dómnefndar byggt á innsendum uppskriftum. Meira