Fréttir Miðvikudagur, 23. ágúst 2017

Boðuð lækkun á afurðaverði fyrir dilkakjöt er váboði fyrir bændur víðsvegar um land

Boðuð lækkun á afurðaverði fyrir dilkakjöt í haust um allt að 35%, til viðbótar við tíundarlækkun í fyrra, er váboði fyrir bændur víða um landið. Váin er mikil á Ströndum þar sem sauðfjárbúskapur er undirstaða og að fáu öðru er að hverfa. Meira

„Hefur hvergi gefist vel“

Slæm þróun að opinberir starfsmenn leiði launahækkanir • Öfug þróun við Skandinavíu • Launahækkanir umfram framleiðslu hagkerfisins valda verðbólgu Meira

Fimmtánfalt fleiri gestir

Mikil fjölgun hefur orðið á ferðamönnum sem sækja í náttúrulaugarnar í Reykjadal upp af Hveragerði. Nú koma árlega um 120 þúsund gestir í dalinn en voru átta þúsund árið 2010. Fjölgunin á þessu tímabili er fimmtánföld. Meira

Nánari skoðun á reikningi er eftir

Fyrstu viðbrögð Ríkisendurskoðunar eru að ársreikningur Viðreisnar sé í lagi • Fimm aðilar lögðu til 800 þúsund krónur hver • Framkvæmdastjóri Viðreisnar segir allt uppi á borðum og að ekkert sé falið Meira

Kvikmyndaskólinn áfram á Grensásvegi

Kvikmyndaskóli Íslands verður áfram til húsa á Grensásvegi 1, að minnsta kosti næsta árið, eftir að áform um að rífa húsið í sumar vegna byggingar 300 herbergja hótels gengu ekki eftir. Meira

Kosið verður um leiðtoga

Leiðtogaprófkjör verður haldið hjá Sjálfstæðisflokknum og í kjölfarið stillt upp á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira

Fráleit staða að hið opinbera leiði launaþróun

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira

Reykjadalurinn kominn að þolmörkum

Brýn þörf á landvörslu • Fimmtánföldun gesta frá 2010 Meira

Skorað á borgina að gera námsgögn barna gjaldfrjáls

Foreldrafélög í Breiðholti hafa skorað á yfirvöld í Reykjavík að gera skólagögn gjaldfrjáls fyrir grunnskólabörnin í borginni en skólastarf grunnskólanna er að hefjast núna í vikunni. Meira

Þarf að fá leyfi utan einkalóða

Íbúar í Reykjavík þurfa ekki afnotaleyfi frá borginni ef þeir vilja setja upp auglýsingar á eigin lóð ef auglýsing er innan marka. Meira

Endurupptakan komin til Hæstaréttar

Guðmundar- og Geirfinnsmálin til meðferðar enn á ný • Beiðnir fimm sakborninga verða teknar fyrir Meira

Pysjutíminn að hefjast í Eyjum

„Pysjutíminn er rétt að byrja, ég spái því að fjörið nái hámarki um miðjan september,“ sagði Margrét Lilja Magnúsdóttir, safnstjóri Sæheima í Vestmannaeyjum. Í gærmorgun höfðu átta lundapysjur borist pysjueftirliti Sæheima. Meira

H&M-auglýsingin með öll tilskilin leyfi

Skrifstofa rekstrar og umhirðu borgarlands veitti leyfi Meira

Umtalsvert færri sektaðir í ár

„Það var töluvert minna um sektir í ár en verið hefur. Fólk virðist aðeins vera byrjað að læra,“ sagði Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. Meira

Finnst illa staðið að úrbótum

Íbúar í Breiðdalsvík voru rafmagns-lausir í sjö klukkustundir í fyrradag. Margir íbúar eru ósáttir við að ekki hafi verið staðið betur að úrbótum til að koma í veg fyrir langtíma rafmagnsleysi í bænum. Meira

Reikna vísitölur fiskistofna

Íslendingar, Færeyingar, Grænlendingar og Norðmenn vinna úr makrílleiðöngrum sumarsins í Reykjavík • Gefa skýrslu til Alþjóðahafrannsóknaráðsins Meira

Bílhræ skilin eftir á bílastæðum og lóðum

Fylgir góðærinu • Kostnaður getur lent á saklausu fólki Meira

Oddur Ólafsson

Oddur Ólafsson blaðamaður lést 19. ágúst síðastliðinn, 84 ára að aldri. Oddur fæddist 28. júlí 1933. Foreldrar hans voru Ólafur A. Kristjánsson, verkamaður og síðar bæjargjaldkeri í Hafnarfirði, f. 25. júlí 1904, d. 16. Meira

Útiloka Nikolaj sem geranda

Tuttugu vitni voru leidd fyrir dóminn í gær • Fingraför Thomasar á ökuskírteini Birnu • Talið að Nikolaj hafi ekki farið úr skipinu • Áverkar á bringu Thomasar mögulega eftir mótspyrnu Meira

Mál Birnu snertir marga

Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við Háskóla Íslands, segist hafa orðið var við mikinn áhuga hjá erlendum fræðimönnum og fjölmiðlafólki víða að úr heiminum á málinu. Meira

Enn ekki vitað hvort líkið er af Kim Wall

Lögreglan segir útlimina „vísvitandi“ fjarlægða Meira

„Dagar Ríkis íslams eru taldir“

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hrósaði íraska hernum fyrir hugrekki sitt í orrustunni um borgina Mosúl • Yfir 6.000 hermenn særðust • Trump forseti sagður hafa veitt ráðherranum aukin völd Meira

Ungu bændurnir færu fyrstir í þrot

Sauðfjárbændur sem eru skuldlausir og reka hóflega stór bú geta þraukað nokkur ár þótt afurðaverðið hrynji niður úr öllu valdi. Meira

Gaflari í húð og hár og frumkvöðull í fiskréttum

Úlfar Eysteinsson fæddist á loftinu yfir Prentsmiðju Hafnarfjarðar 23.8. 1947 og ólst þar upp: „Ég er því Gaflari í húð og hár en það fær enginn að kalla sig Gaflara nema hann hafi fæðst þar í heimahúsi eða búið þar í 20 ár. Meira

Jón Elvar og hundurinn Tumi fagna

Jón Elvar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Stykkishólmi til níu ára aldurs. Þaðan fluttist hann til Þórshafnar við Þistilfjörð og var þar til 18 ára aldurs, fluttist svo til Akureyrar en hefur búið í Kópavogi sl. Meira

Nýjar hliðar á Díönu prinsessu

31. ágúst næstkomandi verða 20 ár liðin frá andláti Díönu prinsessu og til að minnast þess hafa undanfarið nokkrar myndir um líf hennar og störf verið sýndar á ýmsum sjónvarpsstöðvum. Meira

Málaði minningarvegg um Bowie

Björn Lúðvíksson lífgar upp á Akranes með vegglist og máluðum steinum Meira