Fréttir Miðvikudagur, 22. nóvember 2017

Valsmenn í milljarða framkvæmd

Samkvæmt nýju skipulagi má byggja 191 íbúð á reit í eigu félagsins og meðfjárfesta við Hlíðarenda • Verðmætið 7-8 milljarðar • Heimavellir kaupa íbúðir á E-reit • Róbert Wessman tengist seljanda Meira

Bjóða upp Kjarval og fágæta forngripi

Nokkrir íslenskir forngripir og málverk verða seld á uppboði hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn á næstunni. Meðal málverkanna er verk Jóhannesar Kjarvals frá 1934 sem metið er á 1,6 milljónir íslenskra króna. Meira

Nýtt framboð fyrrverandi Framsóknaroddvita

Ómar stofnar bæjarmálafélag í Kópavogi • Af nógu að taka Meira

Einfalt að leiðrétta þessi mistök

Dómsmálaráðherra tilbúinn að taka á misfellu í útlendingalögum Meira

„Maður fæðist og lifir með fuglunum“

Inga Jóhannesdóttir Breiðfirðingur á aldarafmæli í dag Meira

Greiðslur úr sjúkrasjóðum aukast

Greiðslur úr sjúkrasjóði BSRB 30% hærri það sem af er ári en allt síðasta ár • Töluverður vöxtur úr sjúkrasjóði VR, einkum vegna geðraskana og stoðkerfisvanda • 15-20% aukning milli ára hjá Einingu Meira

Norður-Kórea á svartan lista

Kínverjar kalla eftir samningaviðræðum milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu Meira

Mikill áhugi á jafnréttisþingi

Jafnréttisþing Garðaskóla var haldið í annað sinn í gær, en þar er nemendum boðið upp á málstofur og smiðjur tengdar jafnréttismálum. Meira

Búvörur í raun á innri markaði EES

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

„Verra en við héldum“

Um 600 konur í stjórnmálum segja sögur af kynbundnu ofbeldi og valdbeitingu • Ráðherrar og þingmenn meðal þeirra sem krefjast aðgerða • Stórt vandamál Meira

Hildibrandur Bjarnason

Hildibrandur Bjarnason, bóndi í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember á 81. aldursári. Hildibrandur fæddist 18. nóvember 1936 í Asparvík á Ströndum. Meira

Innleiða reglur um persónuvernd

Starfshópur hefur verið skipaður til að aðstoða Björgu Thorarensen, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands og formann Persónuverndar, við innleiðingu reglugerðar um breytta persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins. Meira

Vínbúð opnuð í Kauptúni

Vínbúð verður opnuð í Kauptúni í Garðabæ á morgun, fimmtudag, kl. 11, en frá því er greint á heimasíðu ÁTVR. Á fundi bæjarráðs Garðabæjar í gær var bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn ÁTVR um starfsemi sérverslunar í miðbæ Garðabæjar. Meira

Þingsetningin má bíða í nokkra daga

Steingrímur J. Sigfússon, starfandi forseti Alþingis, segir að senn komi að því að taka þurfi ákvörðun um að kalla Alþingi saman, en sá tími sé samt sem áður ekki runninn upp. Meira

Rýming Háaleitisskóla í skoðun

Slæmt ástand skólabyggingarinnar kallar á 100 milljóna króna framkvæmdir á næsta ári • Grunur um myglu í veggjum • Ástand glugga og steyptra útveggja slæmt • Skoða flutning nemenda skólans Meira

Fimmtíu létust í árás Boko Haram

Að minnsta kosti 50 manns létust í gær í bænum Unguwar Shuwa í norðausturhluta Nígeríu þegar sjálfsvígssprengjumaður lét til skarar skríða og réðst á mosku bæjarins. Lögregluyfirvöld segja vígamenn Boko Haram-samtakanna bera ábyrgð á ódæðinu. Meira

Kanna kosti hægtryðgandi stáls

Getur haft verulegan ávinning og sparnað í för með sér við brúargerð • Hægtryðgandi stál verið notað í klæðningar og listaverk en engin reynsla af notkun þess í burðarvirki hérlendis • Tíu ára verkefni Meira

Þurfti að þíða bremsur póstbílsins

Kalt var á Holtavörðuheiði í fyrrinótt • Póstbíll festist í Hæðarsteinsbrekku og bremsurnar frusu • Snjómokstursbíll fór með brennheitt vatn á brúsum • Sumir ferðamenn óviðbúnir íslenskum vetri Meira

Verra búsvæði fyrir frjóbera í lúpínubreiðum

Í nýrri grein í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences er að finna grein, sem á íslensku mundi nefnast „Möguleg áhrif útbreiðslu lúpínu á samfélög frjóbera á Íslandi“. Meira

Skila skýrslu fyrir áramót

Starfi nefndar sem vinnur að gerð skýrslu um rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla á Íslandi miðar vel, að sögn Björgvins Guðmundssonar, formanns nefndarinnar. Stefnt sé að því að skila menntamálaráðherra tillögum nefndarinnar fyrir næstu áramót. Meira

Vilja að borgin ræði við Vegagerðina

Vegagerðin er að mati samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins réttur aðili til að ræða við Reykjavíkurborg um lagningu Sundabrautar. Meira

„Margar héldu að saga þeirra væri einstök“

600 konur í stjórnmálum lýsa ofbeldi og krefjast aðgerða Meira

Standa að listaverkaskiptum

Forboðna borgin í Peking og Vatíkanið í Róm munu skiptast á 80 listaverkum á næstunni, 40 frá hvorum stað, en skiptin eru liður í því að bæta samskipti Kína og Páfagarðs. Meira

Mörg eldhúspartí á næstunni

Ég er búin að vera í skóla í 53 ár og núna er ég að kenna háskólakennurum,“ segir Guðrún Geirsdóttir, dósent á menntavísindasviði Háskóla Íslands og deildarstjóri Kennslumiðstöðvar HÍ. Meira

Kanna kosti smávirkjana

Frumúttekt á vænlegum kostum fyrir smávirkjanir á Eyþingssvæðinu er að hefjast. Meirihluti byggðaráðs Norðurþings samþykkti nýlega að farið yrði í verkefnið. Meira

Bágbornir hemlar festivagns ollu banaslysinu

Banaslys sem varð á Suðurlandsvegi í Mýrdalnum 20. júní 2016 er rakið til þess að hemlar festivagns voru í afar bágbornu ástandi. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA). Ökumaður bílsins, 54 ára karl, lést. Meira

Ásókn í Vatnsmýrina

Félag tengt Róberti Wessman hefur selt hluta af svonefndum E-reit á Hlíðarenda í Reykjavík til leigufélagsins Heimavalla. Samkvæmt tillögu að skipulagi verður heimilt að reisa allt að 178 íbúðir á reitnum. Meira