Fréttir Miðvikudagur, 28. júní 2017

Sprenging í vændi á Íslandi

Útlendingar koma til Íslands í þeim tilgangi að stunda vændi • Auglýst á erlendum fylgdarsíðum og í lokuðum Facebook-hópum • Sönnunarbyrði erfið Meira

Hagstæð verðtryggð lán hækka íbúðaverð

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir hagstæð kjör á verðtryggðum lánum eiga þátt í hækkandi fasteignaverði. „Það er auðveldara að standast greiðslumat á 40 ára verðtryggðu jafngreiðsluláni en á óverðtryggðu láni. Meira

Betra ástand en fyrir hrun

Íslendingar hafa það betra í dag en þeir gerðu fyrir fjármálahrun, að sögn Mari Kiviniemi, aðstoðarframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), sem kynnti niðurstöður nýrrar skýrslu stofnunarinnar um Ísland í gær. Meira

Engin merki um útbreiðslu tölvuvírussins hér á landi

Meiriháttar tölvuvírus herjaði í gær á heimsbyggðina og urðu fjölmörg evrópsk og amerísk fyrirtæki fyrir barðinu á honum á skömmum tíma. Hrafnkell V. Meira

Verðmæti sem geta nýst öðrum

Nýir flugmenn hjá Icelandair þurfa að endurgreiða þjálfunarkostnað ef þeir fara annað Meira

Fluttar inn til að stunda vændi

Rannsóknir mansals og vændiskaupamála tímaog mannfrekar Meira

Ekki lögvarðir hagsmunir

Dómsmáli Landverndar til ógildingar framkvæmdaleyfis Skútustaðahrepps vegna Kröflulínu 4 hefur verið vísað frá dómi. Málið höfðaði Landvernd gegn Landsneti fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra og var úrskurður um frávísun kveðinn upp í fyrradag. Meira

Segir það ekki vandræðalegt að skipta um skoðun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Verðtryggð lán vinsæl

Verðtryggð íbúðalán hafa haldið stöðu sinni á markaði á síðustu tveimur árum • Hlutdeild óverðtryggðra lána hætt að aukast • Verðtryggð lán sögð hagstæðari Meira

Stefnan sett á 50 milljónir

Um 25 milljónir króna hafa þegar safnast í fjáröfluninni „Vinátta í verki“ til styrktar fórnarlömbum flóðbylgjunnar sem reið yfir Vestur-Grænland fyrir rúmri viku. Fjórir létust þegar flóðbylgja hafði fjölda húsa á brott með sér. Meira

Tengiflugið við Keflavík gengur vel

Air Iceland Connect hóf beint tengiflug milli Keflavíkur og Akureyrar 24. febrúar. Flugið gengur vel og eru Íslendingar um helmingur flugfarþega. Meira

220 íbúðir við HÍ

Nýir stúdentagarðar FS við Sæmundargötu • Verklok áætluð í árslok 2019 • Eftirspurn eykst hraðar en framboð Meira

Geirfuglinn verður til húsa í Perlu norðursins

Náttúruminjasafn Íslands verður opnað á 2. hæð í Perlunni Meira

Írskir dagar eru að hefjast á Akranesi

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa til sunnudags Meira

Víti í Vestmannaeyjum tekin upp á Orkumótinu

Myndin sýnd eftir áramót • Sex þættir haustið 2018 Meira

Hættir við aðra atkvæðagreiðslu

Nicola Sturgeon, leiðtogi skoskra þjóðernissinna, tilkynnti í gær að hún myndi fresta fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu Skota um sjálfstæði frá Bretlandi þar til eftir að útganga landsins úr Evrópusambandinu, Brexit, væri um garð gengin. Meira

Netárás á stórfyrirtæki

Nokkur stórfyrirtæki greindu frá því í gær að þau hefðu orðið fyrir barðinu á víðtækri netárás, svipaðri þeirri sem lék heimsbyggðina grátt í síðasta mánuði. Meira

Vara við efnavopnaárás

Bandaríkjastjórn lofar „alvarlegum afleiðingum“ fyrir Assad ef árás verði gerð Meira

Nýr kafli í harmsögu Orkuveituhússins

Viðgerðir á húsi Orkuveitunnar að Bæjarhálsi í Reykjavík hefjast von bráðar, en Morgunblaðið greindi frá því í gær að útboð vegna þeirra verði í haust. Meira

23 þúsund pennar á 11 árum

„Ég ætlaði aldrei að byrja að safna,“ segir Þröstur Ingi Guðmundsson pennasafnari, en hann hefur safnað rúmlega 23 þúsund pennum og skráir þá alla skilmerkilega. Meira