Fréttir Laugardagur, 27. apríl 2024

Framboð Reiðubúinn að virkja málskotsréttinn, segir Baldur.

Vaki yfir þingheimi

Forsetinn er pólitískur að mati Baldurs Þórhallssonar l  Ólafur Ragnar hafi verið í fullum rétti í Icesave-málinu Meira

Allir tímarammar hafa verið brotnir

„Hægagangur kerfisins er illskiljanlegur. Það eru þrír mánuðir síðan því var lofað að eyða óvissu í húsnæðismálum Grindvíkinga og við erum enn í sömu sporum,“ segir Dagmar Valsdóttir, einn skipuleggjenda samstöðumótmæla Grindvíkinga Meira

Rothissa Hjálmar Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri BÍ.

Það átti greinilega að reyna að gera mig tortryggilegan

„Ég er eiginlega rothissa á þessu í ljósi starfa minna fyrir félagið gegnum tíðina. Hvers vegna fékk ég ekki tækifæri á þremur mánuðum til að koma mínum sjónarmiðum á framfæri? Blaðamönnum ber að vera sanngjarnir og ég hef áhyggjur af því hvaða augum almenningur lítur þessi vinnubrögð Meira

Bæjarbóndi við vatnið í vorverkum

„Hér í Vatnsendahverfi er sveit í bæ svo við erum sjálfum okkur næg um margt,“ segir Egill R. Sigurgeirsson læknir. Hann býr við Melahvarf í Kópavogi og á þar hús á 3.000 fermetra lóð. Moldin á þessum slóðum er frjósöm og nú í vikunni var Egill á fullu í vorverkunum Meira

Sinueldur Sandgerðingar taka til eftir brunann sem teygði sig nærri byggð.

Íbúar tóku þátt í slökkvistarfinu

Tveir sinueldar á Suðurnesjum í gær og einn þeirra teygði sig nærri byggð • Betur fór en á horfðist þökk sé snarræði þeirra sem komu að eldinum • Varðstjóri hvetur fólk til að huga að nærumhverfi sínu Meira

Refsiþynging Landsréttur þyngdi í gær nauðgunardóm úr héraði.

Þrjú ár fyrir að nauðga stjúpdóttur vinar

Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands yfir Inga Val Davíðssyni, fyrir að nauðga sextán ára stjúpdóttur æskuvinar síns, um hálft ár. Héraðsdómur hafði dæmt Inga Val til að sæta fangelsi í tvö ár og sex mánuði en Landsréttur þyngdi dóminn í þrjú ár Meira

Helgi Áss Grétarsson

Tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í skák

Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í skák með því að gera jafntefli við Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð. Jafntefli dugði til því helsti andstæðingur hans, Vignir Vatnar Stefánsson, komst lítt áleiðis… Meira

Frambjóðandi Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði og forsetaframbjóðandi, situr fyrir svörum.

Forsetinn horfi yfir öxlina á þinginu

Forsetaembættið það pólitískasta af öllum í íslenskri stjórnskipan að mati Baldurs Þórhallssonar • Forsetinn þarf að rétta kúrsinn gagnvart þinginu ef það fer út af sporinu • Hyggst beita sér fyrir mannréttindum og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi Meira

Nýliði Viktor Traustason skilaði öllum að óvörum inn framboði í gær.

Þrettán skiluðu inn framboði

Alls skiluðu 13 manns inn framboði til embættis forseta Íslands á fundi landskjörstjórnar í Hörpu í gærmorgun. Útlit var fyrir að frambjóðendur yrðu 12 en eftir að framboðsfrestur rann út á hádegi kom í ljós að Kári Vilmundarson Hansen skilaði einnig inn framboði rafrænt Meira

Halla Hrund Logadóttir

Samskiptastjóri OS í frí og kosningastarf

Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri Orkustofnunar (OS), fór í leyfi frá og með gærdeginum, en hún hefur samhliða þeim störfum verið í innsta hring forsetaframboðs Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra Meira

Guðmundur og Sigríður úr leik

Þau Guðmundur Felix Grétarsson og Sigríður Hrund Pétursdóttir, sem bæði leitað eftir stuðningi við framboð til forseta Íslands, tilkynntu í gær að þau hefðu dregið framboð sín til baka. Guðmundur Felix Grétarsson upplýsti á Facebook að honum hefði ekki tekist að safna þeim undirskriftum sem þurfti Meira

Ólíkt ákall fólks á landsbyggðinni

Forsetaframbjóðendur á faraldsfæti • Fólk á landsbyggðinni finnur fyrir mikilli gjá á milli byggða • Kallað eftir heiðarleika • Hlutverk forseta mikilvægt í huga fólks • Aðhald með Alþingi Meira

Alþingi Fjárlaganefnd fékk gesti á fund vegna fjármálaáætlunar í gær.

Mikil vinna við fjármálaáætlun

Fjárlaganefnd fundar með ráðherrum, fulltrúum ráðuneyta og hagaðilum Meira

Stuðningur Martin Eyjólfsson og Filippo Grandi rita undir samning.

Styðja áfram við flóttamannahjálp

Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í vikunni. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði… Meira

Hagræði frekar en óþægindi

Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir það ekki standast skoðun að deiliskipulagið og framkvæmd Strætós við Skúlagötu sé ekki í samræmi við aðalskipulag. Í Morgunblaðinu í gær er greint frá því að íbúar við Skúlagötu… Meira

1999 Hlauparar rjúka af stað við Reykjavíkurtjörn í upphafi Reykjavíkurmaraþonsins árið 1999 eða fimmtán árum eftir að hlaupið var fyrst haldið.

„Eitthvað gerðum við rétt“

Hugmyndin að Reykjavíkurmaraþoninu kviknaði í Gautaborg • Viðburðurinn á 40 ára afmæli • Hugmyndasmiðurinn gapir yfir því hve hlaupið hefur dafnað Meira

Íbúðahverfi Gera þarf grein fyrir brunavörnum í húsaleigusamningi.

17% hafa ekki skráð reykskynjara

Skráningu ábótavant í samningum       Meira

Hamfarir Grindvíkingar eru ósáttir við stöðu mála varðandi uppkaup á fasteignum þeirra. Hægagangur kerfisins er illskiljanlegur, segja þeir.

Óvissan er orðin óbærileg

Grindvíkingar mótmæltu aftur á Austurvelli í gær • Kauptilboð renna út og greiðsluflæði tefst með tilheyrandi dráttarvaxtakröfum • Tímarammar brotnir Meira

Innsiglað Skemmtistaðnum B5 hefur verið lokað í bili, opnast e.t.v. í maí.

Stöðum lokað að beiðni Skattsins

Að beiðni skattayfirvalda innsiglaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skemmtistaðina B5 og Exit í gær, auk Nýju vínbúðarinnar, en allur þessi rekstur er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar veitingamanns Meira

Verðlaun Friðrik Karlsson tók við verðlaununum síðdegis í gær í húsakynnum STEFs.

Slakandi áhrif Friðriks verðlaunaefni

Friðrik Karlsson hlaut Langspil STEFs • Slökunartónlistin hans fær mesta spilun í Ameríku • Hefur ratað inn á spilunarlista fjölda fólks á Spotify • Þótti furðufugl að vera að gera svona tónlist Meira

Atgangur Úlfur læknir reynir að hafa hemil á breskum fjölmiðlamönnum á gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði.

Fjölmiðlafár á gamla sjúkrahúsinu

Breskir fjölmiðlamenn héldu í stórum stíl vestur á firði þegar fréttir bárust af björgun Harrys Eddoms í Ísafjarðardjúpi • Í kjölfar hræðilegra mannskæðra sjóslysa varð óvænt atburðarás Meira

Stykkishólmur Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Stykkishólms fagnaði 80 ára afmæli sínu á sumardaginn fyrsta.

Lúðrarnir óma og lífið er gott í Hólminum

Vaxandi mannlíf. Líf er nú að færast yfir höfnina fyrir sumarvertíðina en senn líður að grásleppuvertíð og strandveiði í Hólminum og lífið á höfninni blómgast frá degi til dags. Þá fjölgar ferðamönnum jafnt og þétt og söluvögnum á hafnarsvæðinu einnig Meira

Líbanon Reykur stígur upp eftir eina af loftárásum Ísraelshers í gær.

Vilja hleypa nýju lífi í viðræðurnar

Sendinefnd frá Egyptalandi fór til Ísraels í gær til þess að reyna að koma aftur á viðræðum um vopnahlé í átökum Ísraels og hryðjuverkasamtakanna Hamas. Egyptaland hefur séð um milligöngu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna ásamt stjórnvöldum í… Meira

Peking Xi Jinping Kínaforseti (t.h.) ræðir við Blinken (2. f.v.) á fundinum í Peking, þar sem þeir ræddu helstu álitamál milli Bandaríkjanna og Kína.

Verði að láta af stuðningi við Rússa

Blinken fundaði með kínverskum ráðamönnum í gær • Segir Kínverja aðstoða Rússa við framleiðslu á eldflaugum og skotfærum • Wang varar Bandaríkin við að stíga á „rauð strik“ Kínverja við Taívan Meira

Fjöldi brota ríflega sexfaldaðist

Baksvið Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira

Tónleikar Karlakór Kópavogs heldur árlega vortónleika eftir helgi og fer síðan til Þýskalands.

Metnaðarfull efnisskrá

Síðasta sigling Haka konungs tileinkuð Garðari • Vortónleikar Karlakórs Kópavogs í Digraneskirkju Meira