Fréttir Föstudagur, 10. maí 2024

Hildur Þórisdóttir

Hætta á að þjónusta skerðist

Nýútskrifaðir lyfjafræðingar hefja ekki störf fyrr en í júlí • Sumarleyfistímabil starfandi lyfjafræðinga gæti styst um mánuð • Ráðuneytið ekki brugðist við Meira

Skólastjóri Eysteinn Þór segir þá skóla sem hreppi starfsfólk<br class="x-atex-highlight-2" /> Grunnskólans í Grindavík vera heppna með nýja starfskraftinn.

Hefðu viljað vita af uppsögnum fyrr

Starfsfólk ekki sýnt ergelsi eða reiði í garð Grindavíkurbæjar • Sakna vinnustaðarins • Hafa þarf auga með nemendunum sem dreifast á skóla víða um land • Skólastarfsfólk eftirsóttur starfskraftur Meira

Aðstoð Algengara var á árum áður að móðir og barn létust í fæðingu.

Ekki hægt að neyða konur til ljósmóður

Heilbrigðisstarfsfólk sem Morgunblaðið ræddi við segir óljóst hver beri ábyrgð ef upp koma vandamál í fæðingu sem bregðast hefði mátt við. Greint var frá því í blaðinu í gær að þrjú börn hefðu fæðst án aðkomu fagfólks á Íslandi það sem af er ári og sex á síðasta ári Meira

Skipulagsmál Lóð Orkunnar við Birkimel 1 er ein bensínstöðvalóðanna.

Ábyrgðin hjá samninganefnd

Sérfræðingar borgarinnar meta íbúðaheimildir á bensínstöðvalóðum Meira

Vinnusvæði Drónamyndin var tekin í gær af nýja varnargarðinum sem nú rís norðaustan við Grindavík.

Goslok hafa ekki áhrif á vinnuna

Vinna við nýjan varnargarð gengur vel • Tugir á dagvöktum Meira

<strong>Seattle </strong>Menningar- og viðskiptaráðherra leiðir sendinefndina.

Íslenskan tilbúin til hagnýtingar

„Við finnum að vinnan sem hefur verið unnin er að skila sér. Íslenskan er tilbúin til hagnýtingar í tækninni og um það er talað,“ segir Lilja Dögg Jónsdóttir framkvæmdastjóri Almannaróms í samtali við Morgunblaðið Meira

9. maí Myndin var tekin af gígnum í gær. Engin virkni sést í gígnum þótt það rjúki úr honum vegna hita hraunsins.

Langlífasta gosið liðið undir lok

Langlífi gossins merkilegt • Landrisið hægara en áður • Líklegast að annað gos byrji á svipuðum slóðum • Framvindan yrði svipuð • Ólíklegt að kvika brjótist upp annars staðar Meira

„Allir að reyna að róa í sömu átt“

25 útskrifast sem lyfjafræðingar í sumar • Beint og óbeint samtal við landlækni Meira

Framfarir Styrkþegar og fulltrúar Samtaka iðnaðarins við afhendinguna.

5,5 milljónir króna úr Framfarasjóði SI

Úthlutað var tveimur styrkjum í vikunni úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins, alls upp á 5,5 milljónir króna. Tvö verkefni voru styrkt, annars vegar á vegum Málms og Tækniskólans og hins vegar til Háskóla Íslands, HÍ Meira

Stækka verslunina um þriðjung

Nýjasta tækni innleidd hjá Bónus á Ísafirði • Taka alla neðri hæðina á Skeiði 1 í sína þjónustu l  Sjálfsafgreiðslukassar bætast í flóruna l  Fagna 25 ára starfsafmæli á Ísafirði nú í lok júní   Meira

Meirihluti íbúðanna er seldur

Búið er að selja ríflega helming 133 íbúða í fjölbýlishúsum á þremur þéttingarreitum í borginni • Fasteignasali segir dæmi um að fermetraverð í miðborginni sé farið að nálgast tvær milljónir Meira

Flugrekstur Air Atlanta hefur stækkað flugvélaflotann með kaupum á tveimur Boeing 777-200ER-farþegavélum og þremur B747-400F-fraktvélum. Þetta þýðir að félagið verður komið með 18 flugvélar í rekstur fyrir lok ársins sem allar eru notaðar í pílagríma- og áætlunarflugi í Sádi-Arabíu.

Air Atlanta fjölgar í flota sínum

Hagnaður nam um 4,5 milljörðum króna á síðasta ári • Hafa keypt níu flugvélar á 12 mánuðum • Eru með íslenskt og maltneskt flugrekstrarleyfi • Sjá fyrir sér aukna starfsemi í Asíu á næstu árum Meira

Heimilislausir Tjaldbúðir fyrir Palestínumenn í al-Mawasi á Gasasvæðinu nálægt egypsku landamærunum.

Ástandið í Rafah æ ískyggilegra

Palestínskir vígahópar beina skeytum að ísraelskum hermönnum • Ísraelar segja sigur útilokaðan án þess að leggja Rafah undir sig • Bensínbirgðir á þrotum Meira

9. maí Hátíðarhöldin eru orðin mikilvægasti almenni frídagurinn í landinu undir stjórn Pútíns, sem nú hefur haldið um valdataumana í aldarfjórðung.

Pútín hótar aftur kjarnavopnum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í gær við því að kjarnavopnasveitir hans væru ávallt viðbúnar og að í Moskvu væri engin þolinmæði fyrir hótunum Vesturlanda. Þetta sagði þjóðarleiðtoginn er hann ávarpaði árlega skrúðgöngu á sigurdeginum 9 Meira

Áfanganum fagnað Yfir tuttugu stuðningsmenn komu saman á dögunum á Mathúsi Garðabæjar og horfðu á Ipswich Town ná langþráðum áfanga. Myndin er tekin þegar áfanganum var náð en þá voru einhverjir farnir heim á leið.

Ipswich Town nýtur stuðnings á Íslandi

„Mér finnst stundum eins og ég hafi fæðst í Ipswich-búningnum,“ segir Gunnar Salvarsson, fyrrverandi frétta- og dagskrárgerðarmaður, sem í áratugi hefur verið harður stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Meira