Fréttir Fimmtudagur, 13. júní 2024

Kostar hundruð milljarða

Forstjóri Isavia telur það kosta 300-500 milljarða að byggja nýjan alþjóðaflugvöll l  Fjárfestingin muni seint bera sig l  Hvassahraun ekki heppilegt flugvallarstæði Meira

Þjóðaróperan út í kuldann

Allt bendir til að ekkert verði af samþykkt frumvarps um Þjóðaróperu sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra lagði fram á Alþingi og er nú til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd þingsins Meira

Forseti Fundarstjórn á þingi hvílir á herðum Birgis Ármannssonar.

Óvissa um þinglok

Fjöldi frumvarpa bíður afgreiðslu • Ekkert samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu • Umræður ganga hægt Meira

Vinsælt Íbúðir á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Gróttubyggð ruku út.

Dýrustu íbúðirnar seldust strax

Mikill áhugi var á nýjum íbúðum í Gróttubyggð á Seltjarnarnesi þegar sala hófst fyrir tæpum tveimur vikum. Um þriðjungur þeirra íbúða sem þá fór í sölu seldist strax. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Daði Hafþórsson, fasteignasali hjá Eignamiðlun Meira

Hornafjarðarfljót Framkvæmdir við brúa- og vegagerð í fullum gangi.

Framkvæmdir fram úr heimildum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Kostnaður Vegagerðarinnar vegna framkvæmda við Hornafjarðarfljót hefur farið fram úr gildandi fjárheimildum Alþingis svo milljörðum skiptir, en í aðgerðaáætlun samgönguáætlunar sem tekur til áranna 2020 til 2024 er gert ráð fyrir framkvæmdafé til verkefnisins upp á 4,9 milljarða á tímabilinu. Meira

Jón Kr. Ólafsson

Tónlistarsagan varðveitt í 24 ár

Í næstu viku verða 24 ár liðin frá opnun tónlistarsafnsins Melódíur minninganna á Bíldudal. Nú er að koma að kaflaskilum í sögu safnsins en Jón Kr. Ólafsson eigandi þess vonast eftir að koma öllum safnmunum inn í Rokksafnið í Reykjanesbæ eftir sumarið Meira

Ópera Ekki er búist við að frumvarp um Þjóðaróperu verði að lögum á þessu þingi, þar sem fjármuni skortir. Listamannalaun urðu ofan á.

Ekkert verður af Þjóðaróperunni

Ekki til fjármunir fyrir listamannalaunum og Þjóðaróperu • Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra forgangsraðar • Listamannalaunin urðu ofan á • Sérstakur nýlistasjóður sleginn af Meira

27 þús. fermetrar bættust við

Flatarmál hótela og annarra gistirýma hefur aukist mikið á undanförnum árum. Alls bættust tæplega 27 þúsund fermetrar við hótel og önnur gistirými á landinu á seinasta ári. Um seinustu áramót voru heildarfermetrar allra hótela og gistirýma landsins… Meira

Afþreying Telur að skemmtistaðurinn standist ekki þinglýsta kvöð.

Íbúar kvarta ítrekað yfir skemmtistaðnum Skor

„Við skynjum ekki neinn raunverulegan vilja hjá Regin til þess að leysa þetta mál,“ segir Böðvar Héðinsson, íbúi í miðbæ Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið en íbúar við Kolagötu 1, hjá Hafnartorgi, hafa kvartað undan skemmtistaðnum Skor á fyrstu hæð hússins Meira

Hvassahraun Hugmyndir voru um nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu.

Flugvöllur kostar hundruð milljarða

Forstjóri Isavia segir afar kostnaðarsamt að gera nýjan völl Meira

Hella Sveitarstjórnin hafði ekki áhuga á að sameinast Ásahreppi.

Höfnuðu beiðni um sameiningu

Ásahreppur á biðilsbuxum en fékk nei • Meirihluti íbúa í Ásahreppi þó á móti Meira

Lárus Þorvaldur Guðmundsson

Lárus Þorvaldur Guðmundsson, fyrrverandi prófastur og sendiráðsprestur, lést þriðjudaginn 4. júní síðastliðinn, 91 árs að aldri. Lárus fæddist á Ísafirði 16. maí 1933. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og útskrifaðist með cand Meira

Hagstærðir Vetnið og ammoníakið sem ekki verður notað innanlands verður flutt til Evrópu. Útflutningsverðmæti gæti orðið 130 milljarðar á ári.

„Styður við skuldbindingar Íslands“

Franskt fyrirtæki hyggst framleiða vetni hér á landi • Kemur með þekkingu og skapar atvinnu • Leyfi fyrir vindorkugörðum er forsenda þess að hægt verði að hefjast handa við verksmiðjuna Meira

Ævar, Birgitta og Yrsa á toppnum

Útlánum á bókasöfnum hefur fækkað en barnabækur rjúka þó enn út • Birgitta Haukdal vinsælasti barnabókahöfundurinn en Yrsa Þöll Gylfadóttir skammt undan • Ragnar sló Arnaldi við Meira

Skólamál Kristrún Lind Birgisdóttir hefur starfað í menntakerfinu í áraraðir en Ásgarði var ýtt úr vör 2017.

Segir ríkið standa í veginum

Framkvæmdastjóri skólaráðgjafar segir menntastofnun framleiða sömu gömlu bækurnar í stað þess að bregðast við ákalli eftir fjölbreyttara námsefni • Kennarar þurfi tæki og tól til að leysa námsvanda Meira

Fljótshlíð Menningarsetrið á Kvoslæk með fjóra viðburði í sumar.

Gleðistundir á Kvoslæk í sumar

Menningarviðburðir á Kvoslæk í Fljótshlíð, sem ábúendur, hjónin Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir, hafa staðið fyrir mörg undanfarin ár, hefjast um helgina. Alls verða fjórir viðburðir í sumar. Fyrstur til að mæta er Óttar Guðmundsson læknir, sem … Meira

Viðbygging Tölvugerð mynd af frumhönnun byggingarinnar gefur hugmynd um fyrirhugaða staðsetningu.

Aðkallandi húsnæðisþörf VMA mætt

Nýbygging verður reist fyrir verknámsbrautir VMA • Ríkið greiði 60% á móti sveitarfélögum á Eyjafjarðarsvæðinu • Breytingar gerðar á núverandi húsnæði • Frekari stækkun óþörf næstu 20-30 árin Meira

Brautryðjandi Minnisvarði, sem Flugmálastjórn lét reisa um fyrsta flugið til Íslands, var afhjúpaður 2. ágúst 1954, 30 árum eftir lendinguna. Erik H. Nelson var heiðursgestur og bauð Flugmálafélag Íslands honum til landsins.

Nelson fyrstur fuglaleið til Íslands

Hornafjörður fyrsti viðkomustaður á Íslandi í fyrsta hnattfluginu 1924 • Flugu frá Seattle í Bandaríkjunum 6. apríl og lentu þar 175 sólarhringum síðar eftir að hafa flogið réttsælis um hnöttinn Meira

Loftslagsráðstefna hafi borið ávöxt

Framkvæmdastjóri Grænvangs segir loftslagsráðstefnuna í Dúbaí hafa skilað miklum árangri l  Um 100 þúsund manns hafi sótt ráðstefnuna og lausnir Íslendinga vakið mikla athygli ytra Meira

Þjóðin heldur upp á 80 ára afmæli

Hátíðarhöld um land allt í tilefni afmælisins • Bók um fjallkonuna sem gjöf til landsmanna • Bollakökur með lýðveldismerkinu • Kórar syngja nýtt þjóðhátíðarlag • Gengið um þjóðlendur Meira

Franskur ísbrjótur á ísbjarnaslóð

Le Commandant Charcot kemst víða • Siglir á Norðurpól og um afskekkta firði Grænlands Meira

Samstarf Það styttist í Þjóðhátíð.

Icewear mætir í dalinn

Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í ár og næsta ár. Fyrirtækið mun framleiða fatnað og annan varning sérmerktan hátíðinni og verður hann til sölu í Dalnum. Vörurnar verða kynntar á næstu vikum í vefverslunum Icewear Meira

Dysnes Tölvuteikning af því hvernig fyrsti fasi líforkuvers á Dysnesi gæti litið út, unnin af finnska fyrirtækinu GMM.

Líforkuver fær fyrstu lóðina

Búið að skipuleggja 30 iðnaðarlóðir á Dysnesi í Eyjafirði • Áhugi á lóðum hefur aukist • Hönnun á líforkuverinu langt komin • Vinnsla á dýraleifum í fyrsta áfanga Meira

Gervigreindartækni Hér má sjá hvernig snjallmyndavélar Tidal-kerfisins virka og greina hvern fisk og meta.

Google-félag hannar kerfi í eldistækni

Tidal framleiðir snjallt myndavélakerfi sem greinir velsæld fiska í sjókvíum • Mikil eftirspurn eftir tækninni • Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn lús nauðsynlegar • Hjálpar til við ákvarðanatöku Meira

Heiðursvörður Þýskir hermenn sjást hér þramma í takt í höfuðborginni Berlín. Ráðamenn þar vilja stórefla hersveitir landsins á komandi árum.

Skoða leiðir til að fjölga hermönnum

Breytt fyrirkomulag í tengslum við herþjónustu er nú til skoðunar í Þýskalandi • Almenn herskylda var lögð af árið 2011 • Þjóðverjar eru almennt jákvæðir í garð herskyldu, samkvæmt könnun dagblaðs Meira

Neyð Rúmlega helmingur þeirra sem hafa flúið Súdan er börn.

Tíu milljónir hafa nú flúið Súdan

Yfir 10 milljón manns hafa nú flúið stríðsátökin í Súdan, um fjórðungur íbúa landsins. Rúmar sjö milljónir manna flúðu heimili sín eftir að stríðsátök brutust út á milli stjórnarhers Súdans og RSF-uppreisnarhersins, en tæpar þrjár milljónir höfðu þegar flúið Súdan vegna fyrri átaka Meira

Hæfi Guðmundur B. Helgason ríkisendurskoðandi efast ekki um hæfi sitt.

Villi um fyrir Alþingi

Baksvið Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira

Ómótstæðilegur kolagrillaður hamborgari Snædísar

Sumarið er loksins komið og búið er að spá blíðskaparveðri um land allt um helgina og þá er lag að grilla og fagna. Meira

Fjölhæfni Ragnheiður stjórnar Dönsku þjóðarhljómsveitinni.

Stjórnaði Dönsku þjóðarhljómsveitinni

Ragnheiður að útskrifast og á leið í frekara nám í Noregi Meira