Aðsent efni Laugardagur, 12. ágúst 2017

Svipmyndir úr siðbótarsögu

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: „Sú tæknibylting, sem prentlistin var, gerði Martein Lúther að „poppstjörnu“ sinna tíma og kom í veg fyrir að þaggað væri niður í honum.“ Meira

Breytingin er ævintýri líkast

Eftir Harald Benediktsson: „Umfram allar aðrar atvinnugreinar er ferðaþjónustan að breyta sveitum landsins nú um stundir. Það er ævintýri líkast að fylgjast með því hvernig mörg byggðarlög og sveitir eru á nýjan leik að vaxa og dafna.“ Meira

Ríkið fær 48 milljarða í skerðingar á lífeyrislaunaþegum

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: „Að senda rangar tölur til útlanda og nota þær síðan í skýrslu hér heima gerir þær ekki réttar, heldur er það bara staðreyndaþvottur.“ Meira

Framtíðin verður spennandi ævintýri

Eftir Ellert Ólafsson: „IBM Watson-ofurtölvan er langtum hæfari en lögfræðingar við að leysa flókin lögfræðileg deilumál.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 18. ágúst 2017

Um peningamál og peninga

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Rétt er að íhuga; hvað eru peningar? Peningar eru það sem er almennt viðurkennt til lúkningar skulda. „Almennt“ skiptir þarna höfuðmáli.“ Meira

Föstudagur, 18. ágúst 2017

Innræti Sjálfstæðisflokksins og gjaldmiðlamál –Tími kominn á breytingar

Eftir Guðmund Oddsson: „Samgönguráðherra fór nýlega um landið og trúlega ríðandi eins og höfðingja var siður hér á árum áður, því vegakerfið virtist ekki valda honum áhyggjum.“ Meira

Föstudagur, 18. ágúst 2017

Hverra manna ert þú?

Eftir Almar Grímsson: „Þá er mjög áhrifamikið að taka þátt í gleðinni þegar afkomendur íslenskra landnema koma hingað til lands forfeðranna og hitta skyldmenni sín.“ Meira

Föstudagur, 18. ágúst 2017

Íþróttarás og eldri borgarar

Ég skil ekki hvers vegna Rúv notar ekki íþróttarásina meira. Stöðugir fótboltaleikir á besta tíma sjónvarpsins. Ég fór að horfa á Vitnið sem er í sex þáttum. Þriðji þáttur var sýndur 4. júlí og fjórði þátturinn 24. júlí kl. 23.35! Meira

Fimmtudagur, 17. ágúst 2017

Stjórnmál eru þjóðmál

Eftir Arnar Þór Jónsson: „Það er í okkar eigin höndum að treysta þennan grunn. Þeirri ábyrgð verður ekki varpað yfir á ríkisvaldið.“ Meira

Fimmtudagur, 17. ágúst 2017

Vestfirskir vegir í sögulegu samhengi og Teigsskógsruglið

Eftir Hallgrím Sveinsson, Bjarna G. Einarsson og Guðmund Ingvarsson Meira

Fimmtudagur, 17. ágúst 2017

Er túlkun laga smekksatriði?

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: „Afleit staða Landsnets og íslenskra raforkuflutningskerfa er afleiðing af vanvirðingu við gildandi lög. Lögin eru skýr en þeim er ekki fylgt.“ Meira

Miðvikudagur, 16. ágúst 2017

Brotinn pottur í Reykjavík

Eftir Óla Björn Kárason: „Röng stefna Reykjavíkurborgar í skipulagsmálum er langt í frá að vera einkamál meirihluta borgarstjórnar. Afleiðingarnar bitna á flestum landsmönnum.“ Meira

Miðvikudagur, 16. ágúst 2017

Snemmbúin sláturtíð

Sigurður Ingi Jóhannsson: „Ríkisstjórnin verður að taka á þeim tímabundnu vandamálum sem uppi eru núna í sauðfjárræktinni og vinna með bændum en ekki gegn.“ Meira

Miðvikudagur, 16. ágúst 2017

Íslenskur tónlistarsnillingur

Eftir Ármann Örn Ármannsson: „Stoltur var ég vegna frammistöðu okkar frábæru fótboltamanna hér síðasta sumar en stoltari enn var ég þetta kvöld yfir því að Íslendingar ættu slíkan snilling.“ Meira

Miðvikudagur, 16. ágúst 2017

Er fyrirgefning almennt raunhæfur valkostur?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Það að fyrirgefa er ekki það sama og að sætta sig við eða samþykkja einhverja liðna meiðandi atburði. Síður en svo.“ Meira

Miðvikudagur, 16. ágúst 2017

Þarf að fara í drullugalla ef heimsækja á Borgarfjörð eystri?

Eftir Egil Jónsson: „Það er ekki hægt að bjóða upp á holótta malarvegi með tilheyrandi rykstrók ef þurrt er eða leirdrullu ef væta er.“ Meira

Þriðjudagur, 15. ágúst 2017

Laxeldi í Djúpinu

Eftir Kristínu Hálfdánsdóttur: „Ekkert skiptir okkur íbúa norðanverðra Vestfjarða meira máli og nauðsynlegt að sveitarstjórnarmenn leggist á árarnar og rói lífróður með laxeldi.“ Meira

Þriðjudagur, 15. ágúst 2017

Traðkað á þjóðargersemum við Aðalstræti

Eftir Ólaf F. Magnússon: „Við uppgröft undir fyrirhuguðu hótelstæði fundust um sumarið 2001 elstu fornminjar, sem vitað er um á Íslandi.“ Meira

Þriðjudagur, 15. ágúst 2017

Hjálmar Sveinsson leiðréttur

Eftir Þóri Stephensen: „Það er í raun furðulegt, hve mikið rask borgaryfirvöld og aðrir hafa komist upp með á undanförnum áratugum í vígðum friðarreit.“ Meira

Þriðjudagur, 15. ágúst 2017

Nokkur orð um upphaf Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum

Eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson: „Saga þessar merkustu útihátíðar landsins í dag er fróðleg, en þar hafa haldist í hendur fornar og nýjar hefðir og gera vonandi enn.“ Meira

Mánudagur, 14. ágúst 2017

Fjórtán lóðir á þremur árum

Eftir Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: „Lítið lóðaframboð borgarinnar og staðsetning húsnæðis á þéttingarreitum hefur leitt af sér hærra verð þar sem verið er að byggja á dýrustu stöðum borgarinnar, allt á kostnað unga fólksins.“ Meira