Íþróttir Laugardagur, 12. ágúst 2017

Dómgæsla setti svip á HM

Dafne Schippers varð aftur heimsmeistari í 200 metra hlaupi Meira

Valdís mun reyna við LPGA

Fer í úrtökumót í Bandaríkjunum í september • Kostnaðurinn við Evrópumótaröðina í ár verður alla vega 10 milljónir • Á ferð og flugi í nóvember Meira

Inkasso-deild karla Þór – ÍR 0:0 Keflavík – Þróttur R. 1:0...

Inkasso-deild karla Þór – ÍR 0:0 Keflavík – Þróttur R. 1:0 Lasse Rise 75. Grótta – Haukar 1:1 Baldvin Sturluson 53. (sjálfsmark) – Björgvin Stefánsson 84. Leiknir R. – Fylkir 1:0 Ingvar Ásbjörn Ingvarsson 21. Meira

Keflvíkingar standa best að vígi í toppbaráttunni

Unnu toppslaginn og hafa fjögurra stiga forystu • Fylkir missteig sig enn á ný Meira

*U18 ára kvennalandslið Íslands í körfuknattleik tapaði fyrir Búlgaríu...

*U18 ára kvennalandslið Íslands í körfuknattleik tapaði fyrir Búlgaríu, 82:58, í B-deild Evrópumótsins í Dublin í gær. Meira

Hausinn var okkar versti andstæðingur

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, úrslitaleikur : Laugardalsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, úrslitaleikur : Laugardalsvöllur: ÍBV – FH L16 Borgunarbikar kvenna, undanúrslit : Vestmannaeyjav. Meira

Báðir öruggir áfram

Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús komust báðir í gegnum niðurskurðinn á Opna Isaberg-mótinu sem er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Mótið fer fram á Isaberg-golfvellinum í Svíþjóð. Meira

Blásið til veislu í fyrsta leik tímabilsins

Það er óhætt að segja að nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafi farið af stað af miklum krafti í gærkvöld þegar Arsenal tók á móti Leicester. Meira

„Hélt að ég myndi skera mig meira úr hérna“

Kaitlyn Johnson skoraði tvö gegn efsta liðinu í fyrsta leik sínum fyrir Fylki Meira

Arftaki Arons kemur ekki fyrr til Vészprem

Ljubomir Vranjes, hinn sænski þjálfari handboltaliðs Veszprém í Ungverjalandi, segir fyrstu daga sína í starfi hafa verið nokkuð stormasama vegna hátternis Arons Pálmarssonar. Meira

Í dag mætast ÍBV og FH í úrslitaleik bikarkeppni karla í knattspyrnu á...

Í dag mætast ÍBV og FH í úrslitaleik bikarkeppni karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Það hefur verið fróðlegt að kafa ofan í sögu keppninnar síðustu daga, en afrakstur þess má sjá í sérblaði um bikarúrslitaleikinn sem fylgir Morgunblaðinu í dag. Meira