Viðskipti Laugardagur, 12. ágúst 2017

Tugir í nýju séreignina

40 umsóknir borist Frjálsa lífeyrissjóðnum • Nálægt 700 fyrirspurnir borist til Íslenska lífeyrissjóðsins • Margir hafa skilað inn umsókn hjá Almenna Meira

Opna 66°Norður verslun í Illum

66°Norður hefur opnað sína þriðju verslun í Kaupmannahöfn í Danmörku. Um er að ræða verslun inni í dönsku versluninni Illum. Meira

Draumastarfið

Efling lýðheilsu, sem snýr að líkamlegri og andlegri heilsu, og félagslegri þátttöku fólks, er áhugavert efni. Það er draumastarf, sem gefur mér líka kost á að kynnast fólki og ferðast um landið. Sabína Steinunn Halldórsdóttir, verkefnisstjóri hjá... Meira

Launastefnan vottuð

Hafnarfjörður fær viðurkenningu • Kynin fá sama kaup Meira

Þátttökuhátíð og frumleg atriði

Alls fengu 25 verkefni styrki úr Menningarnæturpotti Landsbankans en hægt verður að sjá afrakstur þeirra á Menningarnótt í Reykjavík um næstu helgi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 16. ágúst 2017

World Class hagnast um 282 milljónir á síðasta ári

Hagnaðurinn jókst um 40% • Laugar greiða hluthöfum 70 milljónir króna í arð Meira

Þriðjudagur, 15. ágúst 2017

Brauð & Co hagnaðist um 27 milljónir í fyrra

Rak eitt bakarí í miðbænum árið 2016 • Mun brátt reka fjögur bakarí Meira

Þriðjudagur, 15. ágúst 2017

Papco segir upp sex vegna Costco

Sölusamdráttur upp á 30% • Kemur hart niður á fjáröflunarstarfi Meira

Mánudagur, 14. ágúst 2017

Bitcoin yfir 4.000 dala markið

Titringur á Kóreuskaga og sýnileiki í fjölmiðlum hafa líklega átt þátt í að hækka verðið • Fylgni á milli verðs og hve oft „bitcoin“ er flett upp í leitarvél Google Meira

Föstudagur, 11. ágúst 2017

Fjárfest fyrir 57 milljarða í atvinnuvegum Austfjarða

Mest fjárfest í aflaheimildum, skipum og tækninýjungum í fiskvinnslu Meira