Fréttir Miðvikudagur, 18. september 2024

„Staðan er grafalvarleg“

Forstjóri Landsnets spáir raforkuskerðingum næstu árin • Súpum seyðið af því að framkvæmdir í raforkukerfinu hafa ekki fylgt eftirspurn • Orkuspá kynnt í gær Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Velferð ekki gefin

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir í opnuviðtali í ViðskiptaMogganum að Samfylkingin hafi á vissan hátt tekið upp stefnumál Framsóknar og gert að sínum. „Það er þó einn munur, þau leggja alla áherslu á velferð en það má ekki… Meira

Ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra og varaformaður Vinstri grænna, fer af ríkisstjórnarfundi þar sem fjallað var um brottvísun hælisleitenda.

Ráðherrar ekki á einu máli að fundi loknum

Um 200 mótmælendur létu í sér heyra á Hverfisgötu í gærmorgun þegar ríkisstjórnin kom til reglulegs fundar. Þar var meðal annars fjallað um málefni palestínskrar fjölskyldu, sem til hafði staðið að flytja úr landi til Spánar eftir að hælisbeiðni hennar hafði verið synjað Meira

Jarðvarmavirkjun Landsnet spáir því að eftirspurn eftir raforku aukist mjög á næstu árum. Umframafl í kerfinu muni fara minnkandi.

Dökk mynd dregin upp af orkumálum

Nauðsynlegt að virkja nýja orku til að snúa þróuninni við Meira

Atkvæðagreiðsla hjá Afli um verkfall

Trúnaðarráð Afls starfsgreinafélags á Austurlandi samþykkti í gær að láta fara fram atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar meðal allra félagsmanna Afls sem starfa hjá Sveitarfélaginu Hornafirði. Lagt er til að ótímabundið verkfall félagsmanna hjá sveitarfélaginu hefjist klukkan 11 fyrir hádegi 2 Meira

Miklabraut Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu um að flýta gerð Miklubrautarganga en meirihlutinn vísaði tillögunni frá.

Ekki merki um klofning

„Þessi uppfærsla byggist því miður á áframhaldandi töfum og mynstri sem hefur verið í þessum málum síðan 2011 þegar Samfylkingin í borginni samdi við Samfylkinguna í ríkisstjórn um að seinka öllum samgönguframkvæmdum um tíu ár,“ segir… Meira

Útkall Björgunarsveitarmenn sjást hér með dróna við leitina.

Leitin ekki borið neinn árangur

Lögregla og björgunarsveitir héldu í gær áfram leit sinni að karlmanni við Vík í Mýrdal. Heitir hann Illes Benedek Incze og var síðast vitað um ferðir hans seint aðfaranótt sunnudags. Björgunarsveitir notast m.a Meira

Hvaleyrarbraut Rústir atvinnuhúsnæðisins sem um ræðir. Fyrir ofan svæðið er mikil íbúabyggð.

Rústirnar verða rifnar á næstunni

Rúmt ár frá stórbruna í Hafnarfirði • Ýmis flækjustig Meira

Efast um að tímasetningar geti gengið eftir

Verksmiðja Qair verður langstærsti orkunotandi á Íslandi Meira

Samgöngur Einkaframkvæmd sem verður ekki staðfest í aðalskipulagi.

Húnavallaleið fer aftur fyrir þingið

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur enn á ný lagt fram þingsályktunartillögu um Húnavallaleið sem styttir leiðina á milli Reykjavíkur og Akureyrar um 14 kílómetra Meira

Þórshöfn Hér er horft til austurs frá Hófaskarði, en þar er jafnan snjóþungt yfir vetrarmánuðina.

Konan var hinum megin við vegginn

Skondið atvik á Þórshöfn • Sveitarstjórafrúin í símanum Meira

Sjónarspil Ferðamenn rekur oft í rogastans þegar norðurljósin dansa á himni. Hér sjást þau við upplýstan Garðskagavita fyrir nokkrum árum.

Mikil virkni á vetri komanda

Mikil norðurljósavirkni hefur verið undanfarna viku og ferðamenn eru þegar farnir að sækja í skipulagðar ferðir út fyrir höfuðborgarsvæðið. Baldvin Haukur Júlíusson, þjónustustjóri hjá Kynnisferðum, segir fyrirtækið hafa byrjað með skipulagðar… Meira

Bruni Rútan sem brann við Vestfjarðagöng var mjög illa farin.

Mikilvægt að skoða öryggismál

Mikilvægt er að taka öryggismál í jarðgöngum á Íslandi föstum tökum. Bæta þarf aðbúnað og öryggi þar sem á þarf að halda og huga að því að flýta framkvæmdum þar sem því verður við komið. Þetta segir Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis Meira

Skólasystkini fá áfallahjálp

Stúlkan nafngreind • Lögregla rannsakar aðdragandann Meira

Ráðherra Guðmundur Ingi ræðir við fjölmiðla að fundi loknum.

Hótuðu ekki að slíta samstarfinu

„Það var ekki niðurstaða beint á þess­um fundi, við bara rædd­um málið mjög op­in­skátt og átt­um góðar og hrein­skiptn­ar umræður,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um fyrirhugaða brottvísun palestínska drengsins Yazans Tamimis og fjölskyldu hans að loknum ríkisstjórnarfundi í gær Meira

Mótmæli Um 200 manns mótmæltu brottvísun fjölskyldu langveiks drengs úr landinu við ríkisstjórnarfund í gær.

Hælisleit Yazans á veikum grunni

Úrskurður kærunefndar útlendingamála mjög afdráttarlaus • Enginn vafi á skyldu Spánar til viðtöku • Hælisbeiðnin á forsendum heilsufars og fjölskyldudeilna • Meðferðarkostir duchenne fleiri á Spáni Meira

Beirút Sjúkraliði sér hér um blóðgjafir í Beirút eftir sprengingarnar.

Hisbollah heitir hefndum gegn Ísrael

Að minnsta kosti níu manns féllu og á þriðja þúsund særðust í Líbanon og Sýrlandi þegar símboðar, sem meðlimir hryðjuverkasamtakanna Hisbollah báru á sér, sprungu nær samtímis um eftirmiðdaginn í gær Meira

Rússaher Rússneskir hermenn sjást hér við heræfingar í Kirgistan.

Fjölgað aftur í rússneska hernum

Stjórnvöld í Rússlandi tilkynntu í gær að þau hygðust stækka Rússaher vegna ýmissa „öryggisógna“ sem nú væru við landamæri Rússlands. Dmitrí Peskov, talsmaður Pútíns Rússlandsforseta, sagði að ákvörðunin væri tekin vegna „ákaflega… Meira

Lyf Sýklalyfjaónæmi er vaxandi alþjóðleg heilbrigðisógn og sérfræðingar hvetja ríki heims til að bregðast án tafar við henni með markvissum hætti.

Sýklalyfjaónæmi vaxandi heilbrigðisógn

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Mæðgur Árdís Lóa Sandholt og Fjóla Signý tóku upp rófur um helgina.

Þúsund rófur úr hálfri teskeið af fræjum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira