Fréttir Laugardagur, 4. maí 2024

Framboð Halla Hrund er nú í framboði til embættis forseta Íslands.

Svarar fyrir greiðslur

Segir verktakagreiðslur til stuðningsmanna ekki skjóta skökku við • Reynt að gera eðlilega hluti tortryggilega Meira

David Friedman

Heimur ekki á heljarþröm

Bandaríski fjölfræðingurinn David Friedman, sonur hins heimskunna hagfræðings Miltons Friedmans, segir alltof mikið gert úr hugsanlegum áhrifum loftslagsbreytinga. „Því tel ég að hugmyndin um yfirvofandi hamfarir sem muni þurrka út siðmenninguna sé hreinlega þvættingur Meira

Hefja lyfjaprófanir á næsta ári

Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Axelyf hyggst hefja klínískar rannsóknir á nýju gigtarlyfi á fyrri hluta næsta árs. Lyfinu er meðal annars ætlað að draga úr bólgum en það verður unnið úr astaxanthíni sem framleitt er af Algalífi á Ásbrú Meira

Hvenær kemur nýi búningurinn?

Rjúpur eru enn sjáanlegri þessa dagana en vanalega. Helgast það af því að þær eru enn í vetrarbúningnum og fyrir vikið er auðvelt að koma auga á þær þar sem þær vappa um móa þessa lands. Doppóttar verða þær fyrst áður en þær skipta alfarið um ham Meira

Tálknafjörður Samgöngumál eru efst á baugi hjá íbúum svæðisins.

Kosið í dag til sveitarstjórnar

Kosið verður í dag, laugardag, til sameiginlegrar sveitarstjórnar og heimastjórnar Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar, en sameining þessara tveggja sveitarfélaga tekur gildi 19. maí nk. Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri segir nýtt heiti… Meira

Fólk í teymi Höllu fékk fé frá OS

Orkustofnun keypti þjónustu frá fyrirtækjum tengdum kosningateymi Höllu Hrundar orkumálastjóra •  Þrjú fyrirtæki tengd lykilfólki í kosningabaráttu með 75% „annarrar sérfræðiþjónustu“ Orkustofnunar Meira

Mjólkárvirkjun Mjólkárvirkjun er aflmesta virkjunin sem miðlar orku til Vestfirðinga, um 11 megavött, sem er um fjórðungur þess sem þarf.

Orkuskortur hrjáir Vestfirðinga

Þegar verkefni eru vanrækt í 15 til 20 ár er engin töfralausn til, segir ráðherra • Vonast er til að framkvæmdir við Hvalárvirkjun geti hafist í lok næsta árs • Virkjanakostir í vatnsafli og vindi eru í vinnslu Meira

Teppa Langar raðir myndast gjarnan við Sæbraut í Reykjavík á álagstímum. Til stendur að fjölga skynjurum til að hægt sé að stýra umferð betur.

Djúp hjólför rugla skynjarana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira

Spurt og svarað Halla Hrund Logadóttir svarar spurningum í Spursmálum og ræðir meðal annars feril sinn.

Vill efla samstöðu meðal þjóðarinnar

Fékk áskoranir um framboð síðastliðið haust • Tekur ekki afstöðu til orkuöflunarkosta á Vestfjörðum • Undirritaði viljayfirlýsingu við yfirvöld í Argentínu án samráðs við íslensk stjórnvöld Meira

Vesturlandsvegur Undirbúningur að nýjum vegi er hafinn, þar sem möl og grjót eru farg svo jarðvegurinn sígur. Umferð hér er mikil og vaxandi.

Breikkun vegarins komin í biðstöðu

Ekkert liggur fyrir hjá Vegagerðinni um útboð eða framkvæmdir við breikkun hringvegarins frá Vallá á Kjalarnesi að suðurmunna Hvalfjarðarganga. Á sl. ári lauk vinnu við tvöföldun vegarins frá Kollafirði að Vallá Meira

Risaskip Norwegian Prima siglir inn Viðeyjarsundið í fyrrasumar.

Norwegian Prima í heimsókn

Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun, sunnudag. Þetta verður fyrsta stopp sumarains en áætlað er að skipið komi átta sinnum í höfn í Reykjavík þetta sumarið. Norwegian Prima er með stærri skipum sem hingað koma, rúmlega 143 þúsund brúttótonn og 300 metra langt Meira

Samstarf Örn Almarsson, einn stofnenda Axelyf, og samstarfskona hans dr. Yan Xia við vinnu í Boston.

Stefna á lyfjaprófanir á næsta ári

Lyfjaþróunarfyrirtækið Axelyf hyggst gera klínískar tilraunir með nýtt gigtarlyf á næsta ári l  Horft til þess að gera samninga við stórfyrirtæki l  Lyf unnin úr astaxanthíni frá Algalífi   Meira

Afhending Hængsmenn og ávísun á upphæð fyrir bílakaupum. Í ræðupúlti er Hulda Elma Eysteinsdóttir bæjarfulltrúi sem veitti gjöfinni viðtöku.

Boccia og bíll á Hængsmótinu

Nærri 200 þátttakendur eru í svonefndu Hængsmóti í boccia sem haldið er nú um helgina á vegum Lionsklúbbsins Hængs á Akureyri. Mótið er nú haldið í 41. sinn, en það er árlegur þáttur í starfi Hængs. Keppni var háð í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, föstudag, og í dag og eru áhorfendur velkomnir Meira

Kópavogur Húsið við Nýbýlaveg.

Móðir ákærð fyrir morð

Móðir sem lá undir grun um að hafa ráðið sex ára gömlum syni sínum bana í janúar sl. og gert tilraun til þess að svipta eldri son sinn lífi hefur játað ætlaða sök. Þetta gerðist á heimili fjölskyldunnar við Nýbýlaveg í Kópavogi Meira

Fer eigin leiðir Friedman er sérfróður um eldamennsku á miðöldum og hefur skrifað skáldsögur.

Himinn og jörð eru ekki að farast

Fjölfræðingurinn David Friedman segir hamfaratalið í loftslagsmálum vera helberan þvætting l  Mannréttindadómstóll Evrópu hafi farið inn á svið stjórnmálanna með loftslagsdómi sínum í apríl Meira

Golf Golfvellirnir eru gjarnan gulir en ekki grænir á þessum árstíma.

Kylfingar landsins komnir á stjá

Níu golfvellir hafa opnað inn á sumarflatir • Staðan á höfuðborgarsvæðinu mun betri en í fyrra þegar hún var óvenjuslæm • Fleiri vellir opnaðir á næstu dögum • Sérlega gott ár í fyrra hjá Akureyringum Meira

Bændur Ungir bændur á Mýrarleiti mældu frostið í jörðinni sem þeir ætla að fara að plægja, en þurfa að bíða.

Bændur brattir og bera sig vel

Vorið er að koma. Vonandi verður það gott og gjöfult. Bændur bíða með óþreyju eftir að geta einbeitt sér að vorverkunum. Veðrið hefur ekki verið eins og best verður á kosið fram að þessu en nú er von um betri tíð Meira

Ótíð Illviðriskaflar að vori kallast t.d. páskahret, sumarmálarumba, hrafnagusa eða kaupfélagshundahret.

Kaupfélagshundahret í byrjun maí

Það gekk á með éljum fyrir norðan og austan í byrjun maí 1982 • Draumspakan mann tók að dreyma stóra hvíta fjárhópa eða laust hey • Farfuglar báru sig aumlega • Snjó dró í skafla Meira

Fæst gefins Sveitasetrið við Bogensee sem byggt var fyrir Joseph Goebbels.

Sveitasetur Goebbels við Bogensee fæst nú gefins

Sveitasetur, sem reist var fyrir Joseph Goebbels, áróðursmálaráðherra þýska Nasistaflokksins, fæst nú gefins. Húsið, sem nefnist Villa Bogensee og stendur á 17 hektara lóð skammt frá Berlín, var reist fyrir Goebbels árið 1936 Meira

Rússar sakaðir um tölvuárásir í Evrópu

Þýsk stjórnvöld sögðu í gær að tölvuárás sem gerð var á meðlimi Sósíaldemókrataflokksins í Þýskalandi á síðasta ári hefði verið framin af hakkarahópi sem stýrt væri af leyniþjónustu rússneska hersins, GRU Meira

6% hafa orðið fyrir tjóni af netsvikum

Um þrír af hverjum fjórum landsmönnum, 18 ára og eldri, fengu svikaskilaboð í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum á síðastliðnum tveimur árum. Tölvupóstur er algengasta leiðin því rúmlega 76% hafa fengið svikaskilaboð í tölvupósti á síðustu misserum Meira

Hryllingur Ingi Sigþór Gunnarsson í hlutverki Baldurs og Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir í hlutverki Auðar.

Mikil eftirvænting fyrir frumsýningu

Fjórða sýning á verkinu Litla hryllingsbúðin , í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð, hefði átt að fara fram annað kvöld í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Leikfélag Sauðárkróks var á dögunum nauðbeygt til að aflýsa frumsýningu á verkinu er fimm leikarar af 13 úr leikhópnum veiktust Meira