Fréttir Þriðjudagur, 28. maí 2024

Sjúkraflug Þyrlur flytja oft sjúklinga sem eru í bráðri lífshættu.

Ekki gert ráð fyrir nýjum þyrlupalli

Skref í ranga átt að mati þyrlulæknis • Lengir viðbragðstíma Meira

Nöfnur Þórunn Þórðardóttir og barnabarnið Þórunn Bryndís Kristjánsdóttir við þyrluna sem flutti þær á Esjuna.

Þórunn í þyrluflugi

Er 91 árs og fór fljúgandi á fjallið • Veðrið var frábært og skyggnið gott • Fjallgöngur voru nýjar fyrir fólki forðum daga Meira

BSRB og Efling vísa kjaradeilum til sáttasemjara

SGS og sveitarfélögin bjartsýn á að kjarasamningar náist fyrr en síðar Meira

Útlendingafrumvarpið enn í nefnd

Ekki tókst að afgreiða útlendingafrumvarpið út úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis á fundi nefndarinnar sl. föstudag, þvert á væntingar þar um. Þetta staðfestir Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður og formaður nefndarinnar, í samtali við Morgunblaðið Meira

Líknardeild Upplýsingarnar eiga að verða aðgengilegar í Heilsuveru.

Óskir sjúklinga í miðlægri skrá

Miðlæg skráning, þar sem fólk getur greint frá vilja sínum og óskum um takmarkaða meðferð við lífslok, verður heimil ef frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkraskrár, landlækni og lýðheilsu verður lögfest Meira

Stjórnsýsla Forsætisráðuneytið skipar í ÚNU og þjónustar hana.

Örfáir úrskurðir berast frá ÚNU

Verulegur dráttur er á niðurstöðu í þeim málum sem skotið er til úrskurðarnefndar um upplýsingamál (ÚNU). Það sem af er ári hefur nefndin einungis kveðið upp 12 úrskurði, flesta í febrúar eða níu talsins Meira

Tækifæri Ferðaþjónustufyrirtæki í Rangárþingi vilja fá ferðamenn til að staldra við og njóta norðurljósa þar í stað þess að bruna til Reykjavíkur.

Greina myrkurgæði til að fjölga túristum

Sjá mikil tækifæri í myrkrinu • Bætt lífskjör og sparnaður Meira

Námundun og frávik í könnunum

Skoðanakannanir gefa góða mynd af fylgisþróun • Vikmörk í fylgismælingu draga fram ónákvæmni •  Misjöfn aðferðafræði skilar ólíkum niðurstöðum •  Mjög mismunandi mælingar á fylgi Katrínar Meira

Borgarlínan Teikning sýnir vagninn bruna eftir Suðurlandsbrautinni.

Bjóða út hönnun borgarlínunnar

Vegagerðin hefur boðið út hönnun borgarlínunnar, lotu 1, eftir Suðurlandsbraut og Laugavegi. Um er að ræða forhönnun á einum verkhluta og verkhönnun á alls sex verkhlutum og eru verkmörk frá austari enda Suðurlandsbrautar (Suðurlandsbraut 72) að gatnamótum Hverfisgötu og Snorrabrautar Meira

Aðgerðir Brunnbáturinn góði, Ronja Strand, við bryggjuna á Tálknafirði.

Lúsahreinsun á laxi í heitu baði

Norskur brunnbátur, Ronja Strand, er nú á Tálknafirði og er þar notaður við aflúsun á laxi. Um borð í bátnum eru tæki þar sem heitur sjór rennur í gegn og þannig er laxinn hreinsaður af lús sem getur verið mjög hvimleið Meira

Endurskipulagning Áhyggjur um að starfsemin hætti eru óþarfar.

Múlalundi verður ekki lokað

Leita lausna til áramóta • Ríkið stígi aftur inn í kjölfar endurskipulagningar Meira

Kvenlækningar Nú fær kvennadeild Landspítalans tvö ný tæki sem styrktarfélagið Líf kaupir.

Hlaupið fyrir speglunartækjum

Styrktarfélagið Líf stendur fyrir hlaupinu Lífssporið til styrktar kvennadeild Landspítalans l  Safnað er fyrir tækjum til legspeglunar l  Flestir geta verið með og hlaupið eða gengið til góðs Meira

Blá ríki og rauð Thurber fór yfir stöðuna í bandarískum stjórnmálum í Háskóla Íslands sl. fimmtudag.

Trump gæti vel orðið forseti

Sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum telur áhugaleysi ungs fólks geta stuðlað að sigri Trumps l  Biden hafi tekið upp stefnu Trumps í tollamálum í viðskiptastríði við Kína l  Alþýðan telji sig svikna Meira

Rafah Palestínumenn koma saman í tjaldbúðum þar sem árásin var.

Segir árásina hræðilegt slys

Vaxandi reiði í garð Ísraels • 45 manns látnir og 249 særðir eftir árásina á Rafah • Utanríkisráðherrar ESB boða til fundar með Ísrael • Tveir Hamas-liðar féllu Meira

Madrid Selenskí með Pedro Sanchez forsætisráðherra Spánar.

Vill setja meiri þrýsting á Rússa

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hvatti vesturveldin í gær til að beita öllum ráðum til að þvinga Rússa til friðarviðræðna í heimsókn sinni til Madrid á Spáni í gær, þar sem forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hét því að veita einn milljarð evra í fjárstuðning til Úkraínu á þessu ári Meira

Náttúruperla Horft yfir Þórsmörk af gönguleiðinni yfir Fimmvörðuháls. Þegar gengið er niður í Þórsmörk blasir ægifögur náttúran við.

Hugmyndir um þjóðgarð í Þórsmörk

Unnið er að því á vegum sveitarstjórnar Rangárþings eystra að kanna fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður á Þórsmerkursvæðinu. Skipulags- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins lagði til við sveitarstjórnina að óskað verði eftir því að… Meira

Vínsérfræðingur Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson framreiðslumaður var Íslandsmeistari vínþjóna 2016.

Staður, stund og stemning ráða för

Framleiðslumaðurinn Þorleifur Sigurbjörnsson, kallaður Tolli, hefur gegnt öllum störfum í stjórn Vínþjónasamtaka Íslands frá 2001 og er nú bæði ritari og gjaldkeri samtakanna. „Ég var dreginn inn í stjórnina á sínum tíma og hef verið þar síðan … Meira