Fréttir Laugardagur, 8. júní 2024

Öllu starfsfólki sagt upp

Grindvísk börn í 30 sveitarfélögum víðs vegar um landið • Glíma við kvíða, hræðslu og óöryggi varðandi framtíðina • Síðustu skólaslitin í grunnskólanum Meira

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir

Ekki von á niðurstöðu á næstunni

Ekki sér enn fyrir endann á viðræðum stéttarfélaga opinberra starfsmanna og ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um endurnýjun kjarasamninga. Tíu vikur eru liðnar frá því að flestir samningar á opinbera markaðinum runnu út Meira

Forysta Ekki er ljóst hvort Guðmundur bjóði sig fram sem formann.

VG flýta landsfundi

Stjórn Vinstri grænna hefur ákveðið að flýta landsfundi flokksins og verður hann því haldinn 4. október. Á fundinum verður flokksmönnum boðið að kjósa sér nýja forystu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi formaður Vinstri grænna, sendi opið bréf á flokksmenn í gær þar sem þetta var tilkynnt Meira

Spurt og svarað Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er nýjasti gestur Spursmála og ræðir þar meðal annars stöðuna á stjórnarheimilinu.

Segir umboðið enn skýrt

Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina ætla að koma mikilvægum málum gegnum þingið fyrir sumarfrí • Telur afgreiðslu hvalveiðileyfis hafa tekið of langan tíma Meira

Kristján Loftsson

Ráðuneyti biðst velvirðingar á misskilningi ráðherrans

Gengst við því að enginn andmælafrestur hafi verið nefndur Meira

Mótmæli Palestínumenn og stuðningsfólk hafa ítrekað efnt til mótmæla.

Gert að svara um tengsl við Hamas

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hnekkir ákvörðun Útlendingastofnunar • Grunur um að menn með tengsl við Hamas-hryðjuverkasamtökin hafi fengið vernd hér á landi • Hefur sjö daga til að svara Meira

Ölfusárbrú Ný brú yfir Ölfusá verður mikið mannvirki og mun sjást víða að, eins og glögglega má sjá af þessari tölvugerðu mynd af mannvirkinu.

Áætlað að brúin kosti 8 milljarða

Áætlaður uppfærður kostnaður við byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá er um 8 milljarðar króna, en ekki um 10 milljarðar, eins og fram kom í grein alþingismannanna Jóns Gunnarssonar og Vilhjálms Árnasonar í Morgunblaðinu í gær og þeir sögðu dæmi um óráðsíu Meira

Viðurkenning Fjórar af fimm lögreglukonum sem voru heiðraðar við athöfn hjá Landssambandi lögreglumanna. Frá vinstri: Katrín Þorkelsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálarh., Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, Arnþrúður Karlsdóttir, Björg Jóhannesdóttir og Bonnie Laufey Dupuis.

Konur áttu ekki að gegna þessu starfi

Hálf öld frá því að fyrstu lögreglukonurnar hófu störf Meira

Brim Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims vill þríhliða samtal.

Ráðgjöf um djúpkarfa vonbrigði

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims segir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um veiðar á djúpkarfa fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 vera vonbrigði. „Núna er mikilvægt að stjórnvöld, útgerðin og Hafrannsóknastofnun setjist niður saman og búi til… Meira

Atvinnuréttindi leigð út á netinu

Dæmi eru um að undirverktakar hjá heimsendingarfyrirtækinu Wolt, sem eru með atvinnuleyfi á Íslandi, leigi réttindi sín áfram til annarra einstaklinga sem hafa ekki atvinnuleyfi á Íslandi. Í opnum hópi á Facebook má sjá fólk falast eftir því að… Meira

Kristín Thoroddsen

Áhersla á að efla frístundastarf

„Meginbreytingin er sú að lögð er áhersla á að efla og útvíkka frístundastarf fyrir ungt fólk í Hafnarfirði til mikilla muna. Hraðar samfélagsbreytingar kalla á aðlögun og breytingar hverju sinni og er mikilvægt að geta boðið upp á bestu… Meira

Á ferðinni Rafskúturnar sjást víða um höfuðborgina í dagsins önn.

Tugir milljóna í herferð um rafskútur

Samgöngustofa eyddi á síðasta ári tæpum 27 milljónum króna í að kynna herferðina Ekki skúta upp á bak sem er ætlað að efla vitund fólks um ábyrgð sína við akstur rafhlaupahjóla eða… Meira

Knatthúsið Undir knatthúsinu uppgötvaðist djúp sprunga sem teygir sig frá horni til horns, yfir allan völlinn.

Tímamót við síðustu skólaslitin í bili

Byggð í Grindavík ólík því sem áður var • Tæplega sjö mánuðir frá kvikuhlaupinu 10. nóvember • Erfitt að gera langtímaáætlanir • Nýtt þjónustuteymi sem grípur Grindvíkinga tekið til starfa Meira

Segir ráðuneytið ekki taka tillit til Barnasáttmálans

Dómsmálaráðuneytið hafnar umsögn umboðsmanns barna alfarið Meira

Ferðamenn Ísland hefur verið vinsæll áfangastaður.

Spá færri ferðamönnum

Endurskoðuð spá Ferðamálastofu sýnir að spáin fyrir heimsóknir ferðamanna hingað til lands hefur lækkað miðað við fyrri spá stofunnar í ársbyrjun. Ferðamálastofa gaf út spá 10. janúar í ár en sendi svo frá sér endurskoðun 6 Meira

Fræðimenn Robert Z. Aliber og Már Guðmundsson á fundinum í gær.

Telur krónuna of hátt verðlagða

Bandaríski hagfræðingurinn Robert Z. Aliber segir heppilegt að gengi krónunnar sé eins lágt og mögulegt er svo ný fyrirtæki geti náð betri fótfestu og verði samkeppnishæfari á alþjóðlegum mörkuðum Meira

Mótorvagn Thomsen-bíllinn mætir hér hestvagni í Reykjavík.

120 ár liðin frá komu fyrsta bílsins

Hentaði ekki íslenskum aðstæðum • Sjö hestafla vél Meira

Fjárbóndi Daníel Atli Stefánsson, bóndi á Þverá í Reykjahverfi, með hrútinn Mola sem nú er sex vikna.

Vorhretið reynir á fólk og fénað

Vorhretið í ár lengra en vorhretið sem kom í júní 2001 • Bændur betur búnir • Spáin kom með góðum fyrirvara • Minnstu lömbin viðkvæmari • Ekki hægt að hleypa fé út fyrr en á sunnudag Meira

Vaglaskógur Það er ekki beinlínis vorlegt um að litast í Vaglaskógi um þessar mundir. Þessa vetrarlegu mynd tók veðurfræðingur í skóginum 5. júní.

Vaglaskógur á kafi í snjó í júníbyrjun

Óvenjumikill snjór er nú í Vaglaskógi en snjódýpt hefur verið mæld þar frá árinu 1960 þá daga sem alhvítt er. Síðustu daga hefur mestur snjórinn mælst þar 5. júní 43 cm, 6. júní var hann 37 cm en í gær hafði aðeins sjatnað í honum og mældist hann 28 cm Meira

Heyskapur Morgunblaðið var á því að stjórn Framsóknarflokks og Alþýðuflokks væri að villa um fyrir bændum.

Rakst á „bölvaðar staðreyndirnar“

Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn í raun og veru einn og sami flokkurinn, að mati Morgunblaðsins • Bændadeild Framsóknar búin að vera • Kíghóstafaraldur geisaði í landinu Meira

Baby Reindeer Jessica Gunning og Richard Gadd fara með aðalhlutverkin í Baby Reindeer-þáttunum.

Meintur eltihrellir höfðar mál

Kona að nafni Fiona Harvey hefur höfðað mál gegn streymisveitunni Netflix þar sem hún krefst tæplega 24 milljarða króna í bætur. Fiona heldur því fram að hún sé innblásturinn að eltihrellinum í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Baby Reindeer sem voru sýndir á Netflix Meira

Þjálfun Franskir hermenn sjást hér við æfingar í suðurhluta Frakklands. Nú eru uppi hugmyndir um að senda þjálfunarsveitir þaðan til Úkraínu.

NATO-hermenn lögmæt skotmörk

Moskvuvaldið hótar árásum á þjálfunarsveitir Vesturlanda verði þær sendar inn fyrir landamæri Úkraínu • Franskir hermenn lögmæt skotmörk, segir Lavrov • Frakkar vilja senda Mirage-herþotur Meira

Brákarey Fjármálaráðuneytið hefur fallið frá kröfu um Brákarey og Litlubrákarey við Borgarnes sem þjóðlendur, en sú stærri er landföst með brú.

Mikilvægt að eyða óvissu um eignarhald

Ríkið hefur dregið til baka nokkur þjóðlendumál á síðustu mánuðum,“ segir Ólafur Björnsson lögmaður, sem hefur í mörg ár varið landeigendur fyrir þjóðlendukröfum ríkisins. Hann nefnir sem dæmi um það Þórðarhöfða í Skagafirði og Brákarey við Borgarnes, sem er landföst með brú Meira

Heiðursfélagi Ólöf Björk Sigurðardóttir með viðurkenninguna.

Finnst gaman að vera númer 13

Aðalfundur Skautafélags Akureyrar var haldinn á dögunum og þá var Ólöf Björk Sigurðardóttir kjörin heiðursfélagi fyrir störf sín í þágu félagsins. „Ég er mjög stolt af þessari viðurkenningu,“ segir hún Meira