Fréttir Föstudagur, 14. júní 2024

Skoða vantraust á Bjarkeyju

Þingmaður Miðflokksins segir ráðherra spila pólitískan leik • Lögmæti hvalveiða ljóst frá upphafi • Hefur áhyggjur af sjálfstæðis- og framsóknarmönnum Meira

Katrín leiddi gesti um Þingvelli

Fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, Katrín Jakobsdóttir, leiddi gesti og gangandi um Þingvelli í gærkvöldi í tilefni af því að 80 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis Íslands. Fjallaði Katrín þar um lýðveldið Ísland, stjórnarskrána, Þingvelli og þjóðarminnið Meira

Hvassahraun Hugmyndir hafa verið um að byggja flugvöll í hrauninu.

Hvassahraun enn til skoðunar

„Skýrslan er enn í vinnslu en lokayfirferð stendur yfir. Í framhaldi af því verður skýrslan kynnt ráðherra en nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir enn,“ segir Iðunn Garðarsdóttir aðstoðarmaður innviðaráðherra um vinnu við nýja skýrslu um flugvöll í Hvassahrauni Meira

Lögreglan Rafvarnarvopn verða aðgengileg hjá öllum embættum, geymd í læstum hirslum, en notkunarheimild bundin við menntaða lögreglumenn.

Rafvarnarvopn í notkun í sumar

Lögreglumenn í þjálfun frá lokum síðasta árs • Verða hluti af búnaði lögreglu • Vopnin verða aðgengileg á öllum lögreglustöðvum • Einungis þjálfuðum lögreglumönnum verður heimil notkun þeirra Meira

Mansal Á annan tug manna kom að aðgerðum gærdagsins á Laugavegi.

Grunur um mansal í Gríska húsinu

Þrír voru handteknir í gær í aðgerðum lögreglu sem tengdust veitingastaðnum Gríska húsinu á Laugavegi 35. Handtökurnar fóru fram í kjölfar skoðunar lögreglu og skattsins á rekstrar- og starfsmannaleyfum matsölustaða Meira

Gleði Konur fagna loftslagsdómi MDE hinn 9. apríl síðastliðinn.

Báðar deildir þingsins í Sviss hafna dómi MDE

Meirihluti gegn loftslagsdómi l  Markar tímamót í umræðunni Meira

Afþreying Borgin segir þessa mynd af parísarhjólinu hafa verið villandi.

Misskilningur um stað parísarhjóls

Reiknað er með að parísarhjólið rísi á Miðbakka nú um helgina, staðfestir Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkurborgar, í samtali við Morgunblaðið. Spurð hvort borginni hafi borist kvartanir frá íbúum, burtséð… Meira

Fugladauði Krían leitaði skjóls í melgresi og lúpínu. Nokkuð stórt kríuvarp er ofan Ærvíkurbjarga. Ólafur Karl gekk fram á a.m.k. 200 dauða fugla.

Þúsundir drápust og varpið ónýtt

Júníhretið var lengra og snjóþyngra en oft áður • Krían flúði veðrið upp á land og drapst unnvörpum • Getur dregið dilk á eftir sér • Fálkaungar króknuðu í hreiðri • Lengsti frostakaflinn í 75 ár Meira

Rústir á Stöng Myndin er tekin inn í sýningarskálann og sýnir rústirnar af upphaflega bænum Stöng.

Skálinn fær nýtt útlit

Ný yfirbygging og útsýnispallur • Framkvæmdir ganga vel • Áætluð verklok í haust • Stefnt að formlegri opnun Meira

Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fv. borgarritari, lést í gær, fimmtudag, 59 ára að aldri, eftir að hafa glímt í nokkur ár við alzheimersjúkdóminn. Ellý Katrín fæddist í Reykjavík 15. september 1964. Foreldrar hennar voru Petrea Sofia Guðmundsson og Guðmundur Guðmundsson Meira

Afþreying Rekstur Skors fer ekki á svig við reglur að mati Heima.

Rekstur Skors samræmist kvöðum

Heimar segjast starfa í samræmi við reglur • Gert ráð fyrir líflegri starfsemi Meira

Ópera Frá uppsetningu Íslensku óperunnar á Ragnheiði, er Stefán Baldursson leikstýrði og aðalsöngvarar voru Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. Þjóðleikhússtjóri segir tafir á frumvarpi hafa áhrif á verkefni óperunnar.

Tafir á óperu valda vonbrigðum

Söngvarar eru óþreyjufullir • 275 milljónir tryggðar fyrir næsta ár • Óperusöngvari segir málið skelfilegt fyrir íslenska þjóð • Þjóðleikhúsið bjartsýnt en stígur varlega til jarðar Meira

Hafnarfjörður Víkingar í miklum vígamóð á Víðistaðatúni í gær, við upphaf Víkingahátíðarinnar.

Víkingar skora hver annan á hólm

Nú fer fram 27. Víkingahátíðin á Víðistaðatúni í Hafnarfirði • Fjölbreytt dagskrá fyrir alla! l  „Rimma þýðir orrusta og gýgur kvenkynströll. Rimmugýgur er því kvenkynsorrustutröll“     Meira

Varnarbandalag Jens Stoltenberg segir Atlantshafsbandalagið munu taka við þjálfun Úkraínuhers og hernaðaraðstoð Vesturlanda á næstunni.

NATO tekur við

Varnir Úkraínu og þjálfun hersveita mun heyra beint undir Atlantshafsbandalagið • Fyrirsjáanleiki verður meiri en áður Meira

Rafah Fjöldi palestínskra flóttamanna er staddur í landamæraborginni en ekkert lát virðist á átökum þar.

Átökin halda áfram og óvissa ríkir um vopnahlé

Ísraelskar herþyrlur réðust með loftárásum á palestínsku borgina Rafah í gær, en Hamasliðar greina frá því að bardagar eigi sér stað úti á götum borgarinnar. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, hefur haldið því fram að vopnahlé sé enn mögulegt á milli Ísraels og Hamas Meira

Í höfn Samninganefndir Sameykis og ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning í fyrrakvöld, þann fyrsta á opinberum markaði í samningalotunni.

„Þá datt þetta allt inn í sama árfarveg“

Hjólin eru loks farin að snúast í viðræðum um endurnýjun kjarasamninga á opinbera markaðnum. Flestir runnu þeir út í lok mars sl. og tók þá við löng viðræðulota. Síðdegis í fyrradag komst skriður á viðræður stéttarfélaga innan BSRB og viðsemjenda hjá hinu opinbera Meira

Bragðarefur Guðrún segir að bókin sé sambland af fróðleik og sprelli.

Sprell og fróðleikur

Bragðarefur Guðrúnar Ingólfsdóttur í merkri ritröð • Með skemmtanagildi fræðslumola að leiðarljósi Meira