Hafa enga skoðun á tuga prósenta launahækkun kennara • SA segir kröfur vonbrigði Meira
Íslenskar útgerðir greiddu tæplega 6,5 milljarða í veiðigjöld á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Á sama tímabili í fyrra námu veiðigjöldin rétt rúmum sjö milljörðum króna, en þar af voru tæplega 1.784 milljónir vegna loðnu Meira
Fjársöfnun Solaris-samtakanna vegna Palestínu var ekki endurskoðuð eins og lög mæla þó fyrir um. Endurskoðandi sem staðfesti reikningshald fjársöfnunarinnar yfirfór aðeins þau gögn sem Solaris-samtökin létu honum í té og komst hann að þeirri niðurstöðu að skv Meira
Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar sagði á blaðamannafundi forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs, sem fram fer í Reykjavík í vikunni, nauðsynlegt að löggjöf ríkja í hælisleitendamálum væri ströng Meira
Þriðja degi aðalmeðferðar í Sólheimajökulsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk í gær. Sakborningarnir eru 15 talsins, og eru þeir grunaðir um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna á árinu 2023 og fram í apríl á þessu ári Meira
Ársverðbólgan hjaðnaði í október en hún fór úr 5,4% í 5,1%. Mælingin var í takt við efri mörk spár greiningaraðila. Ársverðbólgan án húsnæðisliðarins mælist nú 2,8%. Verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5% en peningastefnunefnd tilkynnir næstu vaxtaákvörðun þann 20 Meira
Allir framkvæmdastjórar á sömu launum • Landspítalinn hafnaði því að leiðrétta launin Meira
Tvær aðferðir líklegastar verði ráðist í byggingu jarðganga til Vestmannaeyja • Lagt til að farið verði í þrepaskipta rannsókn á jarðlögum • Áætlaður kostnaður við fyrstu rannsóknir sagður 550 milljónir Meira
Allt verður rifið út úr leikskólanum Hálsaskógi í Seljahverfi og verður ekkert látið standa eftir nema steyptir útveggirnir. Þetta er niðurstaða greiningar- og undirbúningsvinnu og kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
Yfirlýsingar Musks um að akstur sjálfkeyrandi bíla verði afar ódýr rifja upp gamla drauma • Á sjötta áratugnum dreymdi hönnuði Ford um að smíða fólksbíl sem væri knúinn kjarnorku Meira
Íslendingar skera sig úr meðal landa í háhraðatengingum Meira
Frestur til að skila inn framboðum vegna kosninga til Alþingis er til klukkan tólf á hádegi í dag. Framboðum er hægt að skila rafrænt en einnig má skila þeim inn í Stemmu í Hörpu á milli klukkan 10 og 12 í dag Meira
Alþjóðaforseti Lions-hreyfingarinnar segir Ísland gegna mikilvægu hlutverki innan þessarar stóru alþjóðlegu hreyfingar • Heimsótti Ísland í vikunni • Vilja vekja athygli á andlegri heilsu Meira
Ragnar er með mörg járn í eldinum • Bíó og leikhús Meira
Karlalandslið Íslands lék sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu á EM 2016 • Náði jafntefli gegn gríðarsterku liði Portúgals • Gleðin við völd á pöllunum • Upphafið að sögulegum árangri Meira
„Það er mjög misjafnt hvernig sveitarfélög líta á þjónustu við hesthúsahverfin í þéttbýli og okkar íþróttamannvirki, sem eru m.a. reiðvegir. Það er misvel að þessu staðið af sveitarfélögum, líka hvað varðar þjónustu við snjómokstur og annað,“ segir Guðni Halldórsson lögfræðingur og fv Meira
Safna nú gögnum um tengsl sköpunargáfu við ADHD á vef Íslenskrar erfðagreiningar l Sköpun í hugsun, frekar en listamannagenið l Mörg „mysterían“ í sögu mannskepnunnar Meira
Hvað brennur á fólki? Hvernig ríkisstjórn viltu sjá og hver ættu að vera brýnustu verkefni hennar? Morgunblaðið tók fólk tali, fólk með skoðanir, svo miklu sem slíkt skiptir fyrir lýðræðið. sbs@mbl.is Meira
Vænst er 20 þúsund gesta árlega á sýningu á Hvolsvelli Meira
Sjávarútvegsfyrirtæki stokkað upp • Hvert verður með sinn togarann • Margir vildu taka þátt í rekstrinum • Grindavík er breyttur bær • Ein bestu fiskimið Atlantshafsins eru skammt undan Meira
Kaffi Grund vígt með pomp og prakt • Þegar veitingaleyfi koma í hús verður opnað fyrir almenning • Góð reynsla af kaffihúsi Grundar í Mörkinni Meira
Ökumaður sem lést í árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi í desember á síðasta ári er talinn hafa verið með skerta athygli við akstur bifreiðar sinnar, mögulega meðvitundarlaus eða sofandi skömmu fyrir áreksturinn Meira
Breyting á vinnufyrirkomulagi kennara, til dæmis með því að auka hlutfall kennslu og lengja skólaárið, er eitt af því sem samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) er að reyna að koma inn í samtalið við Kennarasamband… Meira
Pétur Þorsteinsson hjá Óháða söfnuðinum lætur af störfum í maí • Gengur sinn eigin veg • Fjörkálfur sem talar pétrísku • Tregur til trúar eins og Tómas á sínum yngri árum Meira
Útgerðir landsins greiddu tæplega 23% meira í veiðigjöld á fyrstu átta mánuðum 2024 en á sama tíma í fyrra að teknu tilliti til loðnubrests • Álagning á mikilvæga nytjastofna hefur hækkað umtalsvert Meira
Gífurleg úrkoma olli skyndiflóðum í austurhluta landsins • Að minnsta kosti 95 létu lífið af völdum flóðanna • Vatnið eins og veggur, segir Íslendingur á svæðinu Meira
Upplýsingatæknifyrirtækin Andes, Prógramm og Miracle sameinuð undir nafninu APRÓ • Ríflega tveggja milljarða velta • Varð Leitari • Áhersla á mannauðshlutann • Gervigreind ofarlega á baugi Meira
Embætti ríkissaksóknara í Georgíu hefur hafið rannsókn á ásökunum um að kosningasvik hafi verið framin í þingkosningum, sem fóru fram í landinu á laugardag. Þá hefur landskjörstjórn ákveðið að telja aftur atkvæði frá um 14% kjörstaða Meira
Miklir hagsmunir eru undir í máli sem nú er til meðferðar í Hæstarétti og varðar breytingar á lífeyrisréttindum sjóðfélaga sem samþykktar voru hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna (LV) í kjölfar þess að fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti nýjar… Meira
Laufey Birkisdóttir hefur ávallt hugsað vel um líkama og sál. Eitt sem hún hugar sérstaklega að er mataræðið og hvaða áhrif það hefur á húðina. Meira
Þegar komið er inn á veitingastaðinn Ban Kúnn á Völlunum í Hafnarfirði blasir við ótrúlegur fjöldi myndavéla af öllum stærðum og gerðum. „Ég er með um 400 myndavélar í skápum og hillum hérna, þá elstu frá 1908, en svo á ég um 150 til viðbótar í kössum,“ segir Svavar G Meira