Fréttir Laugardagur, 15. júní 2024

Vindorka Búast má við 550 vindmyllum ef allt verður samþykkt.

3.300 MW í vinnslu fyrir vindorkuna

„Það er þjóðaröryggismál að virkja utan áhættusvæða“ Meira

Ráðstefna Vísindamennirnir Mombaerts og Jansson í Hörpu.

„Hefur ótrúleg áhrif á líf fólks“

„Um 5-10% af þeim sem fundu fyrir skerðingu á lyktar- og bragðskyni hafa enn ekki jafnað sig,“ segir Peter Mombaerts líf- og ónæmisfræðingur um þá sem fundu fyrir slíkum einkennum covid-sjúkdómsins Meira

Á slysstað Viðbragðsaðilar við störf í Öxnadal í Eyjafirði í gær.

Mikill viðbúnaður eftir að rúta valt

Alvarlegt slys varð um klukkan 17 í gær þegar rúta frá tékkneskri ferðaskrifstofu fór út af veginum í Öxnadal og valt. Þegar blaðið fór í prentun hafði lögreglan á Norðurlandi eystra tjáð RÚV að „þó nokkrir væru alvarlega slasaðir“ Meira

Spurt og svarað Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs er gestur Spursmála að þessu sinni.

Ekkert hefði hreyfst án samninga

Dagur B. Eggertsson segir borgina hafa þurft að semja við olíufélög og Ríkisútvarpið til að koma þéttingu á hreyfingu • Borgin skoðar gengisvarnir vegna nýs risaláns frá Þróunarbanka Evrópuráðsins Meira

„Er með öllu óviðunandi ástand“

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis bendir á í nefndaráliti sínu um fjármálaáætlun áranna 2025 til 2029, sem nú er til umfjöllunar á þingi, að nauðsynlegt sé að samgönguáætlun sé stillt upp í samræmi við fjármálaáætlun „og ekki gengur upp að… Meira

Strákagöng Tíð skriðuföll eru í hlíðinni sem Siglufjarðarvegur liggur eftir, en þar eru Strákagöng.

Ótímasett jarðgöng sögð eina lausnin

Vegagerðin fylgist með Siglufjarðarvegi vegna skriðufalla Meira

Hjartans mál Kór keflavíkurkirkju lagði mikla vinnu í U2-messuna.

„Ég lýt nú bljúgur höfði og leita upp á við“

Kór Keflavíkurkirkju var með U2-messu í Dublin • Bono boðið Meira

Karphúsið Þó margir kjarasamningar hafi verið undirritaðir á seinustu dögum eru þó enn fjölmörg stéttarfélög með lausa samninga.

Háskólamenn í fullan gang

Sjónir beinast að viðræðum BHM-félaga og opinberra launagreiðenda • Félögin koma hvert fyrir sig að borðinu • VM og RSÍ gera kjarasamninga við orkufyrirtæki Meira

Frá fangelsinu á Hólmsheiði.

Sérfræðingar meta sakhæfi móðurinnar

Dómkvadd­ir mats­menn meta nú sak­hæfi móður­inn­ar sem er sögð hafa játað að hafa ráðið syni sín­um bana á heim­ili þeirra við Ný­býla­veg í Kópa­vogi í lok janú­ar sl. Lík­lega má vænta niðurstaðna á næstu dög­um Meira

Snjóhvítt í fjöllunum í Ólafsfirði

Eftir kuldakast og vetrarveður um landið norðan- og austanvert í byrjun síðustu viku er enn víða snjór upp til fjalla þar um slóðir. Í Ólafsfirði eru Syðriárhyrna og Arnfinnsfjall hvít frá fjöru upp á efstu brúnir eins og sést á mynd sem tekin var nyrðra nú í vikunni Meira

Ólafsvík Listaverk sett upp í tilefni af 30 ára afmæli Snæfellsbæjar.

Erró í Ólafsvík

Útilistaverk á hafnarsvæði • Heimslist í heimabænum • Afjúpun í júlí Meira

Suðurbæjarlaug Sundlaugarnar eru vinsælar meðal ungra sem aldinna.

Suðurbæjarlaug lokuð á ný í júní

Laugin hefur þurft mikið viðhald • Sundlaugargestir ósáttir við lokanir Meira

Framkvæmdir Sævar Hilmarsson og Margrét Hallgrímsdóttir við Þingvallabæinn í gær. Nokkurra ára framkvæmdir eru senn á enda og er það stór áfangi.

Þingvallabærinn endurreistur

Mikið um dýrðir á Þingvöllum um helgina • Þingvallabærinn senn tekinn í notkun eftir miklar endurbætur • Bærinn var orðinn heilsuspillandi vegna raka og myglu • Allt tekið í gegn Meira

Kirkja Falleg bygging sem setur svip á byggðina á Egilsstöðum.

50 ára afmæli Egilsstaðakirkju

Fimmtíu ára afmæli Egilsstaðakirkju verður fagnað með hátíðarguðsþjónustu þar á morgun, 16. júní. Einmitt á þeim degi árið 1974 var kirkjan vígð og þeirra tímamóta er nú minnst með messu. Þar þjónar sr Meira

Afli Byggðakvóta er ætlað að stuðla að jákvæðri byggðaþróun en ræður ekki úrslitum í mörgum tilvikum.

Kerfið dagað uppi

Ríkisendurskoðun gagnrýnir fyrirkomulag byggðakvóta í nýrri úttekt og segir að þörf sé á veigamiklum breytingum Meira

550 vindmyllur á teikniborðinu

Áformuð vindorkuver geta skilað 3.300 MW • 30 umsóknir hjá verkefnisstjórn rammaáætlunar • Skila 10 umsóknum til ráðherra í haust • „Þjóðaröryggismál að virkja utan áhættusvæða“ Meira

Fer fram á kosningu á Hólmavík

Jón Jónsson, þjóðfræðingur og ferðaþjónustubóndi á Kirkjubóli á Hólmavík, hyggst fara fram á íbúakosningu í sveitarfélaginu. Vill Jón að greidd verði atkvæði um kröfu hans til sveitarfélagsins um að gerð verði óháð rannsókn á þungum ásökunum starfsmanna Strandabyggðar í hans garð Meira

Óhapp Sumir bílanna eru talsvert skemmdir. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði urðu ekki slys á fólki.

Fimm bílar skullu saman á Akureyri

Fimm bílar lentu í árekstri á Norðurlandsvegi í gær, skömmu eftir að ekið var inn fyrir bæjarmörk Akureyrar úr norðri. Að sögn ljósmyndara Morgunblaðsins, sem staddur var á vettvangi, voru talsverðar skemmdir á sumum bílanna Meira

Dr., dr., MA Sigurjón Árni Eyjólfsson er einn afkastamesti fræðimaður landsins á sínu sviði.

Líklega sá fyrsti í Íslandssögunni

Sigurjón Árni Eyjólfsson útskrifast í dag með meistaragráðu í listasögu frá Háskóla Íslands • Fyrir var hann með tvær doktorsgráður • Ef marka má skrifstofu HÍ er þetta einsdæmi á Íslandi Meira

Þýskaland Gígja Guðnadóttir nýkomin þangað frá Frakklandi.

Starf án landamæra hentar þeim sem sækja í ævintýri

Svara í síma heilsugæslunnar frá útlöndum • Sakna kaffistofunnar Meira

Pest Menn urðu sárlasnir af umferðarbrjósthimnubólgunni, einkum börn og ungfullorðið fólk. Ekki fylgdi þó kvef.

Umferðarbrjósthimnubólga geisaði

Fágæt farsótt herjaði á Reykvíkinga • Var þó hættulítil og enginn hafði látist • Reglulega hermt af heilsufari landans í Morgunblaðinu • Einn versti faraldurinn tannskemmdirnar Meira

Sigurviss Nigel Farage, leiðtogi Umbótaflokksins, í Bretlandi.

Farage tekur fram úr Sunak

Vinsældir Umbótaflokksins (e. Reform UK) mælast nú meiri en Íhaldsflokksins samkvæmt nýjum skoðanakönnunum fyrir komandi þingkosningar í Bretlandi. Fylgi hans mældist um 19% í nýjustu könnun YouGov, sem birt var í gær, á meðan stuðningur við Íhaldsflokkinn dalaði í um 18% Meira

Félagar Rússlandsforseti og leiðtogi Norður-Kóreu virðast leggja áherslu á að styrkja samband sitt enn frekar.

Úkraína sleppi NATO-draumi sínum

Vel hægt að ræða frið dragi Kænugarður hersveitir sínar til baka, segir Rússlandsforseti • Hætta þarf öllu tali um aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu • Kænugarður segir ekkert að marka friðarboðið Meira

Sókn Bæði ráðherra menntamála og forstjóri nýrrar Menntamálastofnunar segja nýja stofnun vera í sókn og nýjar áherslur séu á döfinni.

Búist við auknu fjármagni á næstu fjárlögum

Ég fagna alltaf umræðu um skólamál,“ segir Ásmundur Einar Daðason menntamála- og barnaráðherra þegar hann er spurður um harða gagnrýni Kristrúnar Lindar Birgisdóttur, framkvæmdastjóra skólaráðgjafarinnar Ásgarðs, í grein í Morgunblaðinu síðasta fimmtudag Meira

Í Manitoba Ainsley Hebert með bókina sem afi hennar fékk á Mýrum 1912.

Nýja testamentið aftur á fornar slóðir

Vestur-Íslendingurinn Ainsley Hebert kemur til Íslands í næstu viku og ætlar að færa Álftaneskirkju á Mýrum eintak af Nýja testamenti Biblíunnar, sem Einar Þorvaldsson (1885-1975), föðurafi hennar frá Þverholtum á Mýrum, fékk að gjöf þegar hann flutti vestur um haf 1912 Meira