[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fréttir af Everton

Íþróttir | mbl | 27.4 | 20:19

Sjáðu sigurmarkið á Goodison Park (myndskeið)

Idrissa Gana Gueye skoraði eina mark leiksins þegar Everton sigraði Brentford á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í knattpspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 27.4 | 18:31

Hákon Rafn á bekknum í tapi gegn Everton

Hákon Rafn Valdimarsson var í leikmannahópi Brentford í dag

Hákon Rafn Valdimarsson var í fyrsta skipti í leikmannahópi Brentford sem mætti Everton á Goodison Park í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 27.4 | 10:32

Klopp hendir stjörnum Liveroool á bekkinn

Jürgen Klopp gerir heilar fimm breytingar á byrjunarliði Liverpool.

Jürgen Klopp knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool gerir fimm breytingar á liði sínu frá tapinu gegn nágrönnunum í Everton, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 10:20

Klopp baðst afsökunar og van Dijk skaut á liðsfélaga

Virgil van Dijk var svekktur í leikslok.

Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool bað stuðningsmenn félagsins afsökunar þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 2:0-tap liðsins gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 8:30

Gagnrýndi tvo leikmenn Liverpool harðlega

Mo Salah átti ekki sinn besta dag í gær.

Titilvonir Liverpool minnkuðu til muna er liðið tapaði fyrir grönnunum í Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 2:0. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 23:10

Everton eyðilagði titilvonir Liverpool (myndskeið)

Liverpool á lítinn möguleika á að verða enskur meistari í fótbolta eftir tap á útivelli gegn grönnunum í Everton í kvöld, 0:2. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 21:01

Liverpool stimplar sig úr titilbaráttunni

Jarrad Branthwaite fagnar marki sínu í kvöld

Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í Liverpool borg í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Everton hafði betur 2:0. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 16:55

Vildu þrjú víti og krefjast hljóðupptakna

Heimavöllur Nottingham Forest, City Ground.

Enska knattspyrnufélagið Nottingham Forest hefur lagt fram kröfu til Samtaka atvinnudómara á Englandi, PGMOL, um að samtökin geri opinberar hljóðupptökur vegna þriggja atvika í 2:0-tapi fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 21.4 | 15:50

Stöngin inn í Liverpool (myndskeið)

Mörk Everton voru glæsileg í mikilvægum sigri liðsins á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Liverpool í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 21.4 | 14:48

Everton vann fallbaráttuslaginn

Neco Williams hjá Nottingham Forest á fleygiferð í dag.

Everton og Nottingham Forest mættust í 34. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á heimavelli Everton, Goodison Park í Liverpool. Leikar enduðu með 2:0 sigri heimamanna. Meira

Íþróttir | mbl | 16.4 | 11:30

Sættir sig ekki við framkomu leikmannanna

Cole Palmer býr sig undir að taka vítaspyrnuna á meðan...

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, er afar óhress með framkomu leikmanna sinna sem rifust um hver ætti að taka vítaspyrnu í leik liðsins við Everton í gærkvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.4 | 23:20

Ferna Palmers í risasigri (myndskeið)

Cole Palmer skoraði fernu í 6:0-stórsigri Chelsea á Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.4 | 21:00

Palmer með fernu og jafnaði við Haaland

Cole Palmer fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld.

Cole Palmer skoraði fernu fyrir Chelsea þegar liðið vann geysilega öruggan sigur á Everton, 6:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.4 | 20:35

Rifust um að taka vítaspyrnu (myndskeið)

Þrír leikmenn Chelsea rifust um hver þeirra fengi að taka vítaspyrnu í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.4 | 20:05

Skoraði fullkomna þrennu í fyrri hálfleik (myndskeið)

Cole Palmer fór á kostum í fyrri hálfleik í leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.4 | 11:55

Áfrýja stigafrádrættinum

Everton berst fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni.

Enska knattspyrnufélagið Everton hefur áfrýjað úrskurðinum um að draga tvö stig til viðbótar af liðinu í ensku úrvalsdeildinni, en það var gert síðasta mánudag. Meira

Íþróttir | mbl | 8.4 | 13:05

Fleiri stig tekin af Everton

Fallbaráttan þyngist hjá Everton eftir nýjustu tíðindin.

Tvö stig til viðbótar hafa verið dregin af Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir að brjóta reglur deildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Meira

Íþróttir | mbl | 6.4 | 17:30

Ótrúlegur klaufaskapur í Liverpool (myndskeið)

Arijanet Muric, markvörður Burnley, gerði sig sekan um hræðileg mistök er liðið tapaði fyrir Everton, 0:1, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 6.4 | 16:08

Jóhann tapaði í Liverpool – ótrúlegur leikur í Birmingham

Dominic Calvert-Lewin skoraði sigurmark Everton.

Everton tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með heimasigri á Burnley í dag, 1:0. Everton er nú með 29 stig og fjórum stigum fyrir ofan fallsæti. Meira

Íþróttir | mbl | 2.4 | 22:20

Tæp vítaspyrna bjargaði stigi (myndskeið)

Dominic Calvert-Lewin tryggði Everton stig þegar liðið gerði jafntefli við Newcastle United, 1:1, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 2.4 | 20:29

Dramatískt jafntefli í Newcastle – dýrmætur sigur Forest

Dominic Calvert-Lewin jafnar metin í kvöld.

Newcastle United og Everton gerðu jafntefli, 1:1, þegar 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla hófst með tveimur leikjum í kvöld. Nottingham Forest vann þá góðan heimasigur á Fulham, 3:1. Meira

Íþróttir | mbl | 31.3 | 11:46

Þetta var bara brandari

Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton.

Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, gerði lítið úr atviki sem átti sér stað í æfingaferð liðsins í nýafstöðnu landsleikjahléi. Meira

Íþróttir | mbl | 30.3 | 17:55

Ótrúlegt sjálfsmark réði úrslitum (myndskeið)

Séamus Coleman, fyrirliði Everton, varð fyrir því óláni að skora sigurmark Bournemouth er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira