Lax genginn á efri svæðin í Fnjóská

09:28 Fram kemur hjá Stangveiðifélaginu Flúðum, sem annast leigu á Fnjóská, að lax sé byrjaður að veiðast á efri svæðum árinnar.  Meira »

Flóð og fjara

30. júní Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík   2:12
3,3 m.
8:33
0,8 m.
14:50
3,4 m.
21:12
0,9 m.
Ísafjörður   4:12
1,9 m.
10:41
0,5 m.
16:56
2,0 m.
23:23
0,6 m.
Siglufjörður 0:16
0,3 m.
6:32
1,2 m.
12:41
0,3 m.
19:08
1,2 m.
 
Djúpivogur 5:27
0,7 m.
11:52
2,0 m.
18:13
0,7 m.
   

Heimild: Sjómælingar Íslands

Veiðimálastofnun og Hafrannsóknarstofnun sameinast

14:15 Á morgun, 1. júlí, munu Hafrannsóknarstofnun og Veiðimálastofnun renna saman í eina sæng og mun hin nýja stofnun heita Rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna. Meira »

Stórlax úr Vatnsdal

Í gær, 23:35 Stórlaxarnir eru byrjaðir að taka í Vatnsdalsá og kom einn úr yfirvigt á land í kvöld.   Meira »

Fyrsta holli í Stóru Laxá 4 lokið

í gær Á hádegi lauk veiði opnunarhollsins á efsta svæðinu í Stóru-Laxá í Hreppum og var áframhald á góðri veiði.  Meira »

Frábær byrjun í Langadalsá

í gær Langadalsá við Ísafjarðardjúp var opnuð síðastliðinn föstudag og þar fór veiði vel af stað.  Meira »

Fréttir frá nokkrum veiðisvæðum SVFR

í fyrradag Veiði fer almennt vel af stað á svæðum Stangaveiðifélags Reykjavíkur samkvæmt samantekt frá félaginu.  Meira »

Fer vel af stað í Dölunum

28.6. Laxá í Dölum opnaði í morgun og þar fer veiði vel af stað í byrjun eins og hefur verið í nánast öllum veiðiám landsins.  Meira »

Frábær fyrsta vakt í Stóru Laxá 4

27.6. Efsta svæði Stóru Laxár í Hreppum var opnað í morgun og samkvæmt fyrstu fréttum þaðan fer veiði vel af stað.  Meira »

Mjög góður gangur í Elliðaánum

27.6. Fín veiði hefur verið í Elliðaánum frá því þær voru opnaðar fyrir viku.  Meira »

Reytingur í Laxárdal

27.6. Að sögn Bjarna Höskuldssonar, sem annast urriðasvæðið í Laxárdal, ofan virkjunar í Laxá í Þingeyjarsýslu, er reytingsveiði þar framan af. Meira »

Stórlax strax á land úr Fljótaá

26.6. Fljótaá norður í Fljótum var opnuð í morgun og má segja að þar hafi veiði byrjað vel og strax kom stórfiskur á land.  Meira »

Risasjóbirtingur úr Þveit

25.6. Fram kemur á vef Veiðikortsins að erlendur veiðimaður hafi fengið risasjóbirting í vatninu Þveit, sem er skammt frá Höfn í Hornafirði. Meira »

Ölfusá opnuð

25.6. Ölfusá fyrir landi Selfoss var opnuð af félagsmönnum Stangveiðifélags Selfoss í gærmorgun.  Meira »

Frítt að veiða á morgun

25.6. Á morgun stendur Landssamband stangaveiðifélaga fyrir Veiðidegi fjölskyldunnar ásamt veiðiréttareigendum en sá hefur verið haldinn hátíðlegur í á þriðja áratug. Meira »

Byrjar vel á Iðu

25.6. Fyrsti dagurinn á Iðu var í gær, en hún er við ármót Stóru-Laxár og Hvítár í Árnessýslu.  Meira »