Líst illa á áform um laxeldi í Ísafjarðardjúpi

í fyrradag Formaður veiðifélags Laugardalsár við Ísafjarðardjúp líst illa á áform um uppbyggingu á laxeldi þar um slóðir.  Meira »

Flóð og fjara

21. október Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 3:41
0,6 m.
10:01
3,9 m.
16:20
0,8 m.
22:36
3,4 m.
 
Ísafjörður 5:47
0,3 m.
11:55
2,1 m.
18:31
0,4 m.
   
Siglufjörður   2:13
1,3 m.
7:54
0,3 m.
14:20
1,3 m.
20:38
0,2 m.
Djúpivogur 0:41
0,4 m.
6:58
2,2 m.
13:24
0,5 m.
19:19
1,8 m.
 

Heimild: Sjómælingar Íslands

Skotveiðifélag Íslands undirbýr kæru vegna sölu veiðileyfa á þjóðlendu

18.10. Fram kemur inn á vef Ríkisútvarpsins fyrr í kvöld að Skotveiðifélag Íslands ætlar að kæra sjálfseignarstofnun sem leigir út land til rjúpnaveiða í þjóðlendu á Norðurlandi. Meira »

Urriðadans á Þingvöllum

13.10. Fram kemur á vef Þjóðgarðsins á Þingvöllum að næsta laugardag verði hinn árlegi urriðadans stiginn við Öxará þegar Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann sem um þetta leyti árs gengur upp í ána til hrygningar. Meira »

„Grípið stangirnar og veiðið“

13.10. Danskir sportveiðimenn eru að reyna að koma í veg fyrir stórslys eftir að 80 þúsund regnbogasilungar sluppu í Litlabeltið, úti fyrir strönd Assens. „Allir sportveiðimenn ættu að fara þangað með veiðistangir sínar og byrja að veiða,“ segir Søren Knabe, formaður Veiðifélags Fjóns. Meira »

Bráðabirgðatölur fyrir laxveiðina í sumar

12.10. Inn á vef Hafrannsóknarstofnunar hefur verið birt bráðabirgðasamantekt um laxveiði á stöng á landinu í sumar. Hin gamla Veiðimálastofnun, sem áður gerði slíkar samantektir, sameinaðist Hafrannsóknarstofnun þann 1. júlí síðastliðinn. Meira »

Grágæsin Linda fallin frá

11.10. Arnór Þór Sigfússon hjá Verkfræðistofunni Verkís fór um miðjan júlí í leiðangur norður og austur um land til að merkja grágæsir með GPS/GSM sendum. Þessar merkingar eru liður rannsóknum á gæsum í samvinnu Verkís, Náttúrustofu Austurlands og Wildfowl and Wetland Trust (WWT) á Englandi. Meira »

Lífleg sjóbirtingsveiði í Skaftafellssýslu

10.10. Samkvæmt upplýsingum frá sjóbirtingssvæðum í Vestur-Skaftafellssýslu hefur veiði almennt verið mjög góð þar í sumar og haust en á flestum stöðum er veitt til 20. október. Meira »

Rjúpnaveiði á Grænlandi

10.10. Orri Vigfússon hefur hafið undirbúning að skotveiðiferðum til Grænlands þar sem miklar veiðilendur eru fyrir rjúpu.  Meira »

Lokatölur birtast úr laxveiðiánum

7.10. Samkvæmt upplýsingum af vef Landssamband veiðifélaga þá eru lokatölur komnar úr flestum laxveiðiám landsins og er veiði er lokið í öllum, nema í hafbeitaránum í Rangárvallasýslum. Þá er enn veiddur sjóbirtingur í nokkrum ám á Suðurlandi til 20. október. Meira »

Stærsti lax Danmerkur

5.10. Fram kemur á fréttasiðu TV2 í Danmörku að stærsta laxi í sögu Danmerkur hafi verið landað í dag í Storåen við Holstebro á Jótlandi. Meira »

Dræm veiði í Soginu í sumar

4.10. Veiði lauk undir lok september í Soginu í Árnessýslu og samkvæmt þeim upplýsingum sem þegar liggja fyrir þá var veiði þar afskaplega döpur í sumar. Meira »

Döpru veiðisumri í Vopnafirði lokið

2.10. Veiði er lokið í Hofsá og Selá í Vopnafirði og reyndist veiðisumarið þar eystra hið daprasta um áratugaskeið.  Meira »

Veiðitölur komnar úr Stóru Laxá

1.10. Samkvæmt upplýsingum frá Esther Guðjónsdóttur á Sólheimum við Stóru Laxá í Hreppum og formanni veiðifélagsins þá lauk veiðum 30. september og veiddust alls 620 laxar í henni þetta sumarið. Meira »

Vatnsdalsá lokar með stórlöxum

30.9. Sagt er frá því inn á sérstakri vefsíðu Vatnsdalsár í Húnaþingi að síðasti dagur vertíðar hafi verið nú í dag á seinasta degi septembermánaðar. Eftir allt stórlaxa ævintýrið í ánni í sumar þá fór vel á því að áin lokað með tveimur þungavigtar löxum. Meira »

Landssamband veiðifélaga krefst opinberar rannsóknar

29.9. Fiskistofa fékk ábendingar um það í byrjun september að regnbogasilungur hefði veiðst í Mjólká í Arnarfirði og var eftirlitsmaður sendur á staðinn til að kanna með málið. Meira »