Landssamband veiðifélaga krefst opinberar rannsóknar

í fyrradag Fiskistofa fékk ábendingar um það í byrjun september að regnbogasilungur hefði veiðst í Mjólká í Arnarfirði og var eftirlitsmaður sendur á staðinn til að kanna með málið. Meira »

Flóð og fjara

1. október Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 0:27
0,4 m.
6:33
4,0 m.
12:41
0,4 m.
18:45
4,0 m.
 
Ísafjörður 2:36
0,3 m.
8:36
2,1 m.
14:49
0,3 m.
20:38
2,2 m.
 
Siglufjörður 4:49
0,2 m.
10:56
1,3 m.
16:51
0,2 m.
23:12
1,3 m.
 
Djúpivogur   3:45
2,2 m.
9:55
0,4 m.
15:59
2,1 m.
22:07
0,4 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Laxveiði fer senn að ljúka

í fyrradag Landssamband veiðifélaga birti vikurlegar veiðitölur um laxveiði á landinu seint í gærkvöldi á vef félagsins í gærkvöldi og nær samantekt fyrir vikuna 21.til 28. september. Meira »

Grágæsamerkingamerkingar 2016

26.9. Fram kemur hjá Arnóri Þóri Sigfússyni hjá Verkfræðistofunni Verkís að um miðjan júlí í sumar hafi grágæsir verið merktar með GPS/GSM sendum á norður- og austurlandi. Megin tilgangur merkinganna er að fylgjast með ferðum grágæsa, hvar þeirra farleiðir liggja og hvar þær eyða vetrinum. Meira »

Skotveiðimenn mótmæla

24.9. Þann 17. ágúst síðastliðinn vakti stjórn svokallaðrar Sjálfseignarstofnunar Grímstungu- og Haukagilsheiðar athygli á að skotveiði fugla á Grímstunguheiði, Haukagilsheiði og Lambatungum hefur verið leigð til fyrirtækisins Salmon Fishing Iceland. Meira »

Stóra-Laxá vöknuð til lífsins

23.9. Samkvæmt upplýsingum frá Árna Baldurssyni hjá Lax-á þá virðist sem Stóra-Laxá í Hreppum sé komin í hefðbundið haustskap og nú er þar mikil veiði. Meira »

Laxveiðiárnar loka ein af annarri

22.9. Vikulegar veiðitölur frá Landssambandi veiðifélaga um laxveiði á landinu birtust á vef félagsins í gærkvöldi og nær samantekt fyrir vikuna 14.til 21. September. Nú lokar hver veiðiáin á fætur annarri og liggja lokatölur fyrir úr nokkrum þeirra. Meira »

Stórlax á land úr Breiðdalsá

20.9. Þó að langt sé komið fram í september er ennþá veitt í Breiðdalsá þó ástundun hafi ekki verið mikil að undanförnu. Fram kemur á vef Strengja sem heldur utan um veiðileyfi í ánni þar hafi á sunnudaginn stórlaxi verið landað. Meira »

Mokveiði í Dölunum

19.9. Fréttir berast af mokveiði þessa daganna úr Laxá í Dölum í kjölfarið á lægðagangi og rigningu, en slíkt er nokkuð hefðbundið á þeim slóðum þegar komið er fram á haustið. Meira »

Eystri Rangá með hátt hlutfall stórlaxa

18.9. Fram kemur á sérstökum veiðivef fyrir Eystri Rangá að þar hafi í sumar verið gríðarlega hátt hlutfall stórlaxa.  Meira »

Einn stórlaxinn enn á land í Nesi

16.9. Samkvæmt fréttum frá Nesi í Aðaldal kom enn eitt tröllið á land þar i dag sem er nálægt 30 punda múrnum.   Meira »

Veiði lokið í Þverá/Kjarrá

16.9. Veiði lauk í Þverá og Kjarrá í Borgarfirði síðastliðið mánudagskvöld og lokaði sú síðarnefnda með hvelli. Lokaveiðitölur liggja þó ekki alveg fyrir þar sem enn er verið að fara yfir veiðibækur. Meira »

110 cm hængur í Vatnsdalsá

15.9. Einn stærsti lax vertíðarinnar kom á land í Vatnsdalsá í morgun þegar Hörður Bender tók 110 cm hæng á Blue Charm númer 12 í Áveituhyl. Landaði Hörður laxinum eftir 45 mínútna viðureign í hylnum fyrir neðan, Hofshyl. Meira »

Ytri-Rangá langefst

15.9. Nýjar vikulegar veiðitölur frá Landssambandi veiðifélaga um laxveiði á landinu birtust á vef félagsins í nótt. Nær samantektin yfir veiði vikuna 7. til 14. september. Meira »

Fremur róleg laxveiði á NA-landi

14.9. Laxveiðin byrjaði ágætlega á Norðausturlandinu, en svo dró úr henni þegar leið á enda kom í ljós að lítið af smálaxi skilaði sér úr hafi. Meira »

Regnbogasilungur í ám á Vestfjörðum

14.9. Fiskistofa fékk tilkynningu á mánudaginn í síðustu viku um að eldisfiskur hefði veiðst í Mjólká í Arnarfirði.  Meira »