Hafralónsá yfir til Hreggnasa

Í gær, 14:48 Nýlega var undirritaður samningur á milli Veiðifélags Hafralónsár í Þistilfirði og Hreggnasa ehf um rekstur veiðisvæðis Hafralónsár næstu árin. Meira »

Flóð og fjara

17. október Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík   4:46
3,7 m.
10:53
0,7 m.
17:00
3,9 m.
23:17
0,5 m.
Ísafjörður 0:46
0,3 m.
6:53
2,0 m.
12:58
0,3 m.
18:54
2,2 m.
 
Siglufjörður 2:41
0,2 m.
9:01
1,3 m.
14:52
0,3 m.
21:10
1,3 m.
 
Djúpivogur   1:50
1,9 m.
7:58
0,5 m.
14:14
2,1 m.
20:22
0,5 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Veiði lokið á svæðum Stangveiðifélag Akraness

13.10. Stangveiðifélag Akraness hefur nokkur veiðisvæði á sínum snærum og þar er nú veiði lokið þetta sumarið.  Meira »

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra

11.10. Inni á vef Húnaþings vestra er að finna ákvörðun um fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum sveitarfélagsins fyrir komandi veiðitímabil. Meira »

Urriðadans á laugardag í Öxará

10.10. Á vefsíðu Þjóðgarðsins á Þingvöllum kemur fram að hinn árlegi Urriðadans í Öxará verði næstkomandi laugardag en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknarfyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti þjóðgarðsins um lífshætti Þingvallaurriðans. Meira »

Aðeins dró úr laxveiði í sumar

10.10. Hafrannsóknarstofnun birti í gær bráðabirgða samantekt yfir laxveiði í veiðiám landsins í sumar þar sem veiði er nú að mestu lokið. Veiði í ám sem byggja nær eingöngu á sleppingu gönguseiða er þó heimil til 20. október. Meira »

Laxveiðin aðeins yfir meðallagi

10.10. Heildarlaxveiðin í sumar var 10% yfir langtímameðaltali en alls komu um 46.500 laxar á land. Meðaltal áranna 1974-2016 er 41.880 laxar. Þetta kemur fram í frétt Hafrannsóknastofnunar. Meira »

Lokatölur úr Stóru Laxá

8.10. Samkvæmt upplýsingum frá Esther Guðjónsdóttir, formanni veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, þá veiddust 590 laxar úr ánni í sumar. Skot kom í veiðina rétt undir lok veiðitímans og veiddust þá um 90 laxar síðustu þrjá daganna í september. Meira »

Lokatölur úr Mývatnssveit

7.10. Á vefsíðu Stangveiðifélags Reykjavíkur er að finna samantekt og lokatölur af urriðasvæðinu í Laxá í Mývatnssveit.  Meira »

Straumfjarðará í útboð

6.10. Sagt er frá því inn á veiðivefnum veiða.is að Veiðifélag Straumfjarðarár hafi ákveðið að óska eftir tilboðum í lax- og silungsveiði í ánni. Meira »

Ágætu veiðisumri lokið hjá Hreggnasa

4.10. Samkvæmt upplýsingum frá Veiðifélagsinu Hreggnasa þá er laxveiði lokið á veiðisvæðum félagsins þetta sumarið og eru menn nokkuð sáttir með heildarveiðina í þeim ám sem félagið hefur á sínum snærum. Meira »

Ágætis endir í Reykjadalsá

3.10. Samkvæmt upplýsingum frá Stangveiðifélagi Keflavíkur þá urðu lokatölur í Reykjadalsá í Borgarfirði vel ásættanlegar og yfir meðalveiði síðustu ára. Meira »

Laxveiði víðast hvar lokið

28.9. Á vef Landssambands veiðifélaga er að finna lokatölur úr mörgum laxveiðiám á landinu þetta tímabilið. Flestar náttúrulegu árnar er búnar að loka en þær allra síðustu gera það um helgina. Veiði í þeim ám sem byggja á gönguseiðasleppingum munu hins vegar verða stunduð vel fram í október. Meira »

Stóra Laxá loks hrokkin í gang

27.9. Samkvæmt upplýsingum frá Esther Guðjónsdóttur, á Sólheimum í Hrunamannahreppi og formanni veiðifélags Stóru Laxár, þá er áin loks dottin í hefðbundinn haustveiðigír nú þegar nokkrir dagar eru eftir af veiðitímanum. Meira »

Risalax af jöklusvæðinu

27.9. Nú fara í hönd síðustu veiðidagar sumarsins á jöklusvæðinu. Í gærkvöldi kom á land stærsti lax í sögu svæðisins frá því að laxveiði hófst þar með skipulögðum hætti árið 2007. Meira »

Miklar slysasleppingar á eldislaxi í Skotlandi

23.9. Samkvæmt könnun frá skosku hafrannsóknarstofnunni, Marine Scotland Science, þá sluppu rúmlega 300 þúsund eldislaxar úr skoskum eldiskvíum árið 2016. Meira »