„Gjörsamlega stjórnlaus iðnaður“

16.2. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Við settum í gang smá könnun í fyrrahaust um hvar hefði fundist regnbogasilungur í íslenskum ám og við fengum hátt í 100 tilkynningar, hringinn í kringum landið,“ segir Orri Vigfússon, formaður NASF (Verndarsjóður virkra laxastofna), í samtali við mbl.is. Meira »

Flóð og fjara

30. mars Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 1:43
-0,1 m.
7:49
4,2 m.
14:03
-0,1 m.
20:10
4,2 m.
 
Ísafjörður 3:51
-0,2 m.
9:47
2,2 m.
16:14
-0,2 m.
22:08
2,2 m.
 
Siglufjörður   0:00
1,3 m.
6:00
-0,1 m.
12:25
1,3 m.
18:23
-0,1 m.
Djúpivogur   5:03
2,2 m.
11:11
0,1 m.
17:19
2,3 m.
23:37
0,0 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Alvarlegur fiskidauði á Írlandi í kjölfar mengunarslyss

9.12. Fram kemur í írska netmiðlinum The Journal.ie að veiðimálayfirvöld í landinu séu að hefja rannsókn á orsökum þess að 1.200 fiskar hafa fundist dauðir á tveggja kílómetra svæði í ánni Owentaraglin í Cork-héraði nálægt þorpinu Kiskeam. Meira »

Sjókallinn fallinn frá

7.12. Arnór Þór Sigfússon fuglafræðingur hjá verkfræðistofunni Verkís hefur undanfarin ár merkt grágæsir með GPS/GSM sendum og fylgst svo grannt með ferðum þeirra. Í sumar merkti hann sjö gæsir og var tilgangur merkinganna að fylgjast nákvæmlega með ferðum grágæsa og kanna farleiðir þeirra og hvar þær hafa vetursetu. Meira »

Ný umhverfisvæn tækni í laxeldi

1.12. Sjávarútvegsráðuneyti Noregs hefur veitt fjögur framleiðsluleyfi til fyrirtækjanna Hauge Aqua og Marine Harvest sem grundvölluð verða á nýrri umhverfisvænni tækni í fiskeldi úti á sjó og fram fer í lokuðu kerfi sem kallast „Eggið“. Meira »

Vel heppnað söfnunarmót Skotreynar

27.11. Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis (Skotreyn) hélt í gær sérstakt mót til styrktar Landsbjörg og þá í leiðinni að sýna þakklæti skotveiðimanna til björgunarsveitanna í landinu fyrir þeirra góða starf. Meira »

Veiðikortið að verða klárt

26.11. Fram kemur á vef Veiðikortsins að verið sé að leggja lokahönd á útgáfu þess sem gildir fyrir næsta sumar. Verður þetta þrettánda sumarið sem boðið verður upp á þennan veiðimöguleika. Meira »

Fimmta besta veiðiár í Veiðivötnum

22.11. Þann 18. september síðastliðinn lauk veiðitímabilinu í Veiðivötnum á Landmannaafrétti. Inn á sérstökum vef fyrir vötnin kemur fram að þar hafi heildarveiði hafi verið mun meiri en undanfarin ár. Meira »

Sjóbirtingar úr Laxá í Kjós í Trout & Salmon

19.11. Greint er frá því inn á vef leigutaka Laxár í Kjós að í næsta tölublaði breska tímaritsins Trout & Salmon verði meðal annars fjallað um merkilegan stofn sjóbirtings sem er að finna í ánni. Meira »

Frábær veiði í Hlíðarvatni í sumar

18.11. Hlíðarvatn í Selvogi er eitt þekktast bleikjuvatn landsins og reyndist nýliðið sumar vera fengsælt og byrjaði veiði af krafi um leið og opnað var hinn 1. maí. Meira »

Aðalfundur Landssambands stangveiðifélaga

16.11. Aðalfundur Landssambands stangveiðifélag var haldinn þann 17. október síðastliðinn í Árósum, félagsheimili Ármanna.   Meira »

Ráðherra setji öryggi veiðimanna í forgang

8.11. Formaður Skotvís lýsir yfir þungum áhyggjum af því sinnuleysi sem umhverfisráðherra hafi sýnt gagnvart þeirri hættu sem ákvörðun veiðitímabils rjúpu skapi veiðimönnum. Hann bendir á, að ekki hafi mátt tæpara standa um helgina þegar tveir veiðimenn hafi verið mjög hætt komnir eftir að hafa villst í þoku. Meira »

Smöluðu rjúpum yfir á þjóðlendu

7.11. Sagt er frá því inn á fréttamiðlinum Skessuhorninu að heimamenn á bænum Örnólfsdal, efst í Þverárhlíð í Borgarfirði, hafi orðið vitni að óvenjulegu háttarlagi rjúpnaskyttna í gær. Meira »

Samantekt úr Laxá í Kjós

3.11. Fram kemur á vef leigutaka Laxár í Kjós að þar hafi veiðin verið með rólegasta móti í einhverju mesta þurrka sumri í manna minnum. Meira »

Íslandsvinur fallinn frá

31.10. Bandaríski veiðimaður og Íslandsvinurinn Wiliam J. Young lést 20. október síðastliðinn eftir langa baráttu við krabbamein, en hann veiddi á Íslandi um áratugaskeið, einkum í Laxá í Aðaldal. Meira »

Rjúpnaveiðitímabilið fer vel af stað

29.10. Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær en áætlað er að um fimm til sex þúsund manns gangi á hverju hausti til rjúpna. Dúi Jóhannsson Landmark, formaður Skotveiðifélags Íslands, segir að í heild fari veiðin vel af stað þó svo að veðrið mætti vera betra. Meira »