Ytri-Rangá komin yfir 3.000 laxa

Í gær, 22:10 Ævintýraleg veiði hefur verið í Ytri-Rangá í sumar og fyrr í dag kom fram hjá leigutökum árinnar að laxi númer 3.000 hefði verið landað þar í morgun. Meira »

Flóð og fjara

26. júlí Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 4:51
0,6 m.
11:03
3,5 m.
17:13
0,8 m.
23:31
3,5 m.
 
Ísafjörður   0:24
2,1 m.
6:57
0,4 m.
12:56
2,0 m.
19:13
0,6 m.
Siglufjörður   3:06
1,3 m.
9:10
0,2 m.
15:40
1,2 m.
21:36
0,4 m.
Djúpivogur 1:54
0,5 m.
7:59
2,0 m.
14:18
0,5 m.
20:28
1,9 m.
 

Heimild: Sjómælingar Íslands

Fín veiði í urriðanum í Laxá í Þingeyjarsýslu

í gær Samkvæmt upplýsingum frá Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem annast sölu veiðileyfa á urriðasvæðum Laxár í Þingeyjarsýslu, er veiðin þar búin að vera ákaflega góð það sem af er sumri. Meira »

Mikil veiði í Miðfjarðará

23.7. Samkvæmt upplýsingum frá Rafni Val Alfreðssyni, leigutaka Miðfjarðarár í Vestur-Húnavatnssýslu, hefur veiðin almennt verið góð þar í sumar en tók kipp svo um munaði loks þegar rigna fór að einhverju ráði. Meira »

Stærsti lax sumarsins á land í Nesi

23.7. Það eru endalausar stórlaxafréttir frá Nesi við Laxá í Aðaldal en í kvöld kom stærsti lax sumarsins á land úr ánni.  Meira »

Laxveiðin á Vesturlandi mjög róleg

22.7. Veiði í helstu laxveiðiánum á Vesturlandi hefur verið ákaflega róleg að undanförnu eftir mjög fjöruga byrjun.  Meira »

Lilla Rowcliffe með stórlax í Nesi

22.7. Hinn þekkta breska veiðikona Lilla Rowcliffe er þessa dagana að veiðum á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal, sem hún hefur gert á hverju sumri í rúmlega 25 ár. Meira »

Nýj­ar töl­ur frá Lands­sam­bandi Veiðifé­laga

21.7. Nýjar vikulegar veiðitölur birtust í morgun á vef Landssambands Veiðifélaga og er veiðin misskipt og virðist sem gríðarleg veiði í Rangárþingi haldi veiðitölum á landinu upp. Meira »

Frábær opnun í Norðlingafljóti

20.7. Norðlingafljót opnaði á mánudaginn og þar fór veiði vel af stað enda hafði óvenju mikið af laxi gengið upp í Hafnará þaðan sem laxinn er svo fluttur upp í fljótið. Meira »

Ágætt í Fáskúrð

20.7. Fram kemur hjá Stangveiðifélagi Akraness að þokkalega gangi í Fáskrúð í Dölum og menn verði varir við talsvert af laxi í ánni. Meira »

Fín veiði í Jöklu

18.7. Fram kemur hjá Veiðiþjónustunni Strengjum sem annast leigu á veiðisvæðinu í kringum Jöklu á Jökuldal að þar sé mjög góð veiði og miklu betri en á sama tíma í fyrra. Meira »

Frábær veiði í Haukadalsá

17.7. Fram kemur á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur að mjög góð veiði sé í Haukadalsá í Dölum þessa dagana.  Meira »

Enn mokveiði í Ytri- og Eystri-Rangá

16.7. Ekkert lát er á veiði í laxveiðiánum í Rangárþingi, mun betri veiði en á sama tíma í fyrra, en þær byggja allar á gönguseiðasleppingum. Meira »

Vatn byrjað að renna í Grenlæk

15.7. Árangur virðist strax hafa orðið við það að opnað var fyrir tvö rör í flóðvarnargörðum í Eldhrauni við Skaftá sem Orkustofnun lét loka í vor. Meira »

Þokkalegur gangur í Hofsá

15.7. Að sögn Sigurðar Héðins Harðarsonar, oft kennds við Haug og leiðsögumanns við Hofsá í Vopnafirði, er þokkalegur gangur í veiðinni og mun betri veiði en síðasta sumar. Meira »

Áhyggjur af mögulegri erfðablöndun villtra laxa

15.7. Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, segir að þar á bæ hafi menn miklar áhyggjur af mögulegri erfðablöndun villta íslenska laxastofnsins við norskan eldislax. Meira »