Eldislax veiðist í Laxá í Aðaldal

Í gær, 20:30 Jón Sigurðsson var á veiðum fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gær og veiddi þar fisk sem allt bendir til að sè eldislax. Meira »

Flóð og fjara

25. júlí Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 1:34
0,1 m.
7:40
4,0 m.
13:46
0,1 m.
19:58
4,3 m.
 
Ísafjörður 3:42
0,2 m.
9:37
2,3 m.
15:50
0,2 m.
21:49
2,6 m.
 
Siglufjörður 6:00
0,0 m.
12:21
1,4 m.
18:03
0,2 m.
   
Djúpivogur   4:40
2,2 m.
10:50
0,2 m.
17:10
2,5 m.
23:25
0,4 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Ágæt veiði í Norðurá í sumar

í fyrradag Samkvæmt upplýsingum frá landeigendum við Norðurá þá hefur verið mjög mikil laxagengd í ánni í sumar og hefur veiðst vel. Vatnsmagn í ánni hefur verið gott þar sem rignt hefur öðru hverju og gleður það veiðimenn að mikið er um góðar tökur. Meira »

Risaurriði úr Úlfljótsvatni

22.7. Fram kemur á vef Veiðikortisins að Úlfljótsvatn hafi marga stóra urriða að geyma og í gær kom einn slikur á land.   Meira »

Vikulegar veiðitölur frá Landssambandi veiðifélaga

20.7. Vikuleg samantekt Landssambands veiðifélaga á veiði í 25 laxveiðiám á landinu birtist í gærkvöldi. Samkvæmt samantektinni er Þverá/Kjarrá efst á listanum og þar rétt á eftir er Miðfjarðará á fljúgandi siglingu. Meira »

Ályktun Veiðifélags Breiðdæla varðandi fiskeldi

20.7. Aðalfundur veiðifélags Breiðdala var haldinn þann 30. júní síðastliðinn. Þar var meðal annars fjallað um meint ólöglegt laxeldi Laxar fiskeldi ehf. í Reyðarfirði og að sýslumaður hafi neitað að sett yrði á lögbann á starfsemina þar sem leyfið er útgefið af Matvælastofnun. Meira »

Regnbogasilungur veiðist á Vestfjörðum

19.7. Á vef Landssambands veiðifélaga er greint frá því að regnbogasilungur hafi þann 7. júlí síðastliðinn veiðst í Selá í Ísafjarðardjúpi. Meira »

Þyrla LHG stendur veiðiþjófa að verki

18.7. Fram kemur á vefsíðu Landhelgisgæslunnar að þyrla hafi síðastliðið laugardagskvöld farið í eftirlitsflug um norðan- og vestanvert landið í þeim tilgangi að hafa laxa- og silungaveiðieftirlit á þekktum stöðum. Meira »

Góði veiði í Veiðivötnum í síðustu viku

18.7. Samkvæmt upplýsingum frá Veiðifélagi Landmannaafréttar þá veiddist mjög vel í vötnum í síðustu viku.  Meira »

Veiðiþjófar gripnir í Leirársveit

17.7. Fram kemur í tilkynningu frá leigutökum Laxár í Leirársveit að í hádeginu í gær voru tveir menn gripnir af veiðivörðum við ólöglegar veiðar í ánni. Meira »

Enn eitt tröllið á land í Nesi

16.7. Samkvæmt fréttum frá Nesi við Laxá í Aðaldal kom enn eitt tröllið þar á land í morgun.  Meira »

Fréttir af silungsveiðisvæðum Veiðikortsins

16.7. Fram kemur inni á vefsíðu Veiðikortsins að írski veiðimaðurinn Michael Murphy er farinn að koma reglulega til Íslands þar sem hann sameinar áhugamál sín, fjallgöngu og fluguveiðar. Meira »

Bann við laxeldi í Ísafjarðardjúpi

14.7. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Hafrannsóknastofnun að stofnunin leggi til að ekki verði leyft eldi á frjóum laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi vegna mögulegra mikilla neikvæðra áhrifa á laxastofna í Djúpinu. Sérstakt áhættumat sem var unnið sýni þó fram á að ásættanlegt sé að leyfa allt að 71.000 tonna framleiðslu af frjóum eldislaxi hér við land. Meira »

Veiðiþjófar gómaðir í Kjarrá

13.7. Sagt er frá því inni á vefsíðu Skessuhornsins að í gærkvöldi hafi veiðiþjófar verið gómaðir ofarlega í Kjarrá í Borgarfirði án þess að hafa veiðileyfi. Meira »

Stórfiskur á land úr Hofsá

13.7. Veiðin í Hofsá fer ágætlega af stað og þykjast menn þar eystra sjá mikil batamerki á henni frá því síðasta sumar þegar veiði var þar afar döpur. Í morgun var stórfiski landað úr ánni. Meira »

Þverá/Kjarrá yfir 1.000 laxa

13.7. Vikuleg samantekt Landssambands veiðifélaga á veiði í 25 laxveiðiám á landinu birtist í gærkvöldi. Ekki hafa borist vikulegar veiðitölur úr öllum ánum, en Þverá/Kjarrá er fyrsta áin til að sigla yfir 1.000 laxa heildarveiði. Meira »