Einn stórlaxinn enn úr Vatnsdal

Í gær, 23:38 Samkvæmt fréttum úr Vatnsdalsá í Húnaþingi var stærsta laxi úr ánni í sumar landað þar í kvöld en 16 laxar yfir 100 cm hafa veiðst þar í sumar. Meira »

Flóð og fjara

28. ágúst Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík   2:58
3,1 m.
9:14
1,1 m.
15:35
3,4 m.
22:04
1,0 m.
Ísafjörður   5:13
1,8 m.
11:22
0,7 m.
17:41
2,1 m.
 
Siglufjörður 1:03
0,5 m.
7:36
1,2 m.
13:22
0,6 m.
19:48
1,3 m.
 
Djúpivogur 5:58
0,7 m.
12:39
1,9 m.
19:00
0,8 m.
   

Heimild: Sjómælingar Íslands

Skrímsli á sveimi í Ytri-Rangá

Í gær, 22:57 Fram kemur á vefsíðu leigutaka Ytri-Rangár að menn hafi þar á dögunum rekið augun í risastóran lax í neðsta þrepinu í laxastiganum í Árbæjarfossi. Meira »

Kvarði til að meta þyngd laxa

í fyrradag Tveir laxar í yfirvigt veiddust í Laxá í Aðaldal í síðdegis í gær og eru þeir stærstu laxarnir sem landað hefur verið það sem af er sumri. Eins og tíðkast í Aðaldal var þeim báðum sleppt eftir lengdar- og ummálsmælingu. Meira »

Annar dreki á land í Aðaldal

25.8. Stuttu eftir að fréttir bárust af því að 112 cm lax hefði komið á land af Breiðeyri í Laxá í Aðaldal hjá Laxárfélaginu, komu fréttir frá svokölluðu Nessvæði, að þar hafi öðrum laxi svipaðrar stærðar verið landað í kvöld. Meira »

Stærsti lax sumarsins á land í Aðaldal

25.8. Síðdegis í dag veiddist stærsti lax það sem af er sumrinu á svæði Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal, á svokallaðri Breiðeyri fyrir landi Jarlsstaða og Hjarðar­haga. Meira »

Góð veiði í Norðlingafljóti

25.8. Að sögn Jóhannesar Sigmarssonar, sem annast leigu á Norðlingafljóti í Hvítársíðu, hefur verið ágæt veiði frá því áin var opnuð undir lok júlí. Meira »

Vikulegar veiðitölur

25.8. Nýjar vikulegar veiðitölur um laxveiði á landinu birtust í morgun á vef Landssambands veiðifélaga og nær samantektin frá vikunni 17. til 24. ágúst. Meira »

Enn þá rólegt í Kjós

22.8. Fram kemur hjá Stangveiðifélaginu Hreggnasa að róleg veiði hafi verið í Laxá í Kjós í sumar, en veiði byrjaði þar af krafti í júní, en svo dró smám saman úr henni samfara lækkandi vatni og einhverjum lengstu þurrkum í manna minnum. Meira »

Ágætt í Laxá í Refasveit

21.8. Að sögn Atla Þórs Gunnarssonar, bónda á Mánaskál í Laxárdal í Refasveit, hefur veiðin í Laxá verið með ágætum þar í sumar.  Meira »

Þokkalegasta veiðí í Ásunum

19.8. Natan Theódórsson 11 ára er nú á veiðum í Laxá á Ásum með fjölskyldu sinni og gerði hann sér lítið fyrir í dag og landaði 92 cm hrygnu. Meira »

Vikulegar veiðitölur

18.8. Nýjar vikulegar veiðitölur um laxveiði á landinu birtust í morgun á vef Landsambands veiðifélaga og nær samantektin frá vikunni 10. til 17. ágúst. Vætutíð síðustu daga virðist hafa lífgað talsvert upp á veiðina sunnan og vestanlands. Meira »

Lifnar aðeins yfir Þverá og Kjarrá

17.8. Að sögn Ingólfs Ásgeirssonar, eins af leigutökum Þverár og Kjarrár í Borgarfirði, hefur veiðin tekið kipp í ánni síðustu daga eftir nokkra langþráða rigningardaga. Meira »

Drottningar á ferð í Aðaldal

17.8. Orri Vigfússon er formaður Laxárfélagsins sem hefur um áratuga skeið annast leigu á Laxamýrarsvæðinu í Laxá í Aðaldal. Sendi Orri eftirfarandi pistil og myndir um tvær drottningar sem voru á ferð þar fyrir stuttu. Meira »

Rólegt í Fáskrúð og Andakílsá

15.8. Samkvæmt fréttum frá Stangveiðifélagi Akraness þá er róleg veiði í Fáskrúð í Dölum, en félagið skiptir með sér veiðidögum þar á móti Stangveiðifélagi Reykjavíkur. Meira »

Lifnar aðeins yfir Reykjadalsá

14.8. Fremur róleg veiði hefur verið í Reykjadalsá í Borgarfirði það sem af er sumri en þar var metveiði síðastliðið sumar.  Meira »