[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]
Moutaz Neffati er mættur í vesturbæinn

Moutaz Neffati er mættur í vesturbæinn KR

KR nælir í ungan leikmann

KR fékk sænska knattspyrnumanninn Moutaz Neffati lánaðan frá Norrköping í Svíþjóð áður en félagaskiptaglugganum var lokað í gærkvöld. Meira
Íþróttir | mbl | 25.4 | 22:15

Keflavík skaut Blika úr keppni (myndskeið)

Sami Kamel var hetja Keflvíkinga í kvöld

1. deildarlið Keflavíkur sló Breiðablik úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta en leikið var í Keflavík. Leikurinn endaði 2:1 fyrir heimamenn. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 17:43

KA-menn sluppu með skrekkinn

Daníel Hafsteinsson var hetja KA-manna í dag.

KA er komið í 16-liða úrslit bikarkeppni karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á ÍR úr 1. deild á heimavelli sínum á Akureyri í dag, 2:1. Réðust úrslitin í framlengingu. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 17:08

Víðir með mark sumarsins gegn Víkingum (myndskeið)

Víðismenn úr Garði eru ríkjandi meistarar í bikarkeppni...

David Toro, leikmaður Víðis í Garði, kom gestunum óvænt yfir með stórfenglegu marki þegar Víðir mætti Víkingi í Fossvoginum í dag í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 16:59

Víkingur kláraði sitt í seinni

Aron Elís Þrándarson jafnaði metin.

Víkingur úr Reykjavík vann Víði, 4:1, í 32-liða úrslitum í bikarkeppni karla í knattspyrnu á Víkingsvellinum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 16:08

Bestu deildarliðin áfram í 16-liða úrslit

Vestri fagnar marki í Hafnarfirðinum.

Fram, Fylkir og Vestri unnu öll sína leiki í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 15:55

Tíu Grindvíkingar skutu ÍBV úr leik

Grindvíkingar fagna.

Grindavík vann afar dramatískan sigur á ÍBV, 2:1, í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 13:46

Liðsstyrkur til Fram

Jóhanna Melkorka er gengin til liðs við Fram.

Knattspyrnukonurnar Jóhanna Melkorka Þórsdóttir og Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir eru gengnar til liðs við Fram á lánssamningi. Meira

Bein lýsing - haus
Njarðvík Njarðvík 98 : 97 Þór Þ. Þór Þ.
Brighton Brighton 0 : 4 Man. City Man. City
ÍBV ÍBV 28 : 36 FH FH

Staðan

Úrslit

25.9. Keflavík 4:1 ÍBV
25.9. Stjarnan 0:0 Breiðablik
25.9. Selfoss 5:2 Grindavík
25.9. Haukar 2:1 Valur
25.9. Fram 0:3 FH
25.9. KR 3:0 Fylkir
19.9. ÍBV 2:1 Stjarnan
19.9. Fylkir 3:0 Haukar
19.9. Valur 1:3 Fram
19.9. FH 5:3 Keflavík
19.9. Grindavík 3:3 KR
19.9. Breiðablik 3:0 Selfoss
16.9. Stjarnan 1:4 FH
16.9. Selfoss 0:2 ÍBV
16.9. Haukar 2:1 Fram
16.9. Keflavík 3:1 Valur
16.9. Fylkir 2:0 Grindavík
16.9. KR 1:3 Breiðablik
13.9. Fram 2:1 Keflavík
12.9. Breiðablik 1:0 Fylkir

Næstu leikir