Fréttir Miðvikudagur, 1. maí 2024

Brotum fjölgar og lögregla oftar vopnuð

Staðan alvarleg, segir lögreglustjóri • Þörf á fleiri mönnum Meira

Hörður Guðbrandsson

Verkefnin snúa að velferð fólksins

Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að samtök launafólks hafi líklega aldrei verið mikilvægari en nú. Um 1.300 manns eru í Verkalýðsfélagi Grindavíkur Meira

Rannsóknarnefnd um snjóflóðið skipuð

Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu um skipun þriggja manna rannsóknarnefndar Alþingis, sem á að rannsaka málsatvik í tengslum við snjóflóðið á Súðavík hinn 16. janúar 1995. Á nefndin að draga saman og birta upplýsingar um þau málsatvik… Meira

Nýr stjórnarformaður Ragnhildur ávarpaði aðalfundinn í gær.

Ragnhildur tekur við formennsku af Árna

Betri samgöngur héldu aðalfund sinn á Vox í gær, en þar var Ragnhildur Hjaltadóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu, skipuð nýr stjórnarformaður félagsins. Hún tekur við af Árna M Meira

Grindavík Þórkatla hefur samþykkt kaup á 510 eignum í bænum.

Ríkið samþykkti kaup á 510 eignum

Stjórn Þór­kötlu hef­ur samþykkt kaup á 510 fast­eign­um í Grinda­vík að and­virði um 40 millj­arða króna. Þar með er búið að samþykkja 95% þeirra um­sókna sem bár­ust í mars og kalla ekki á sér­staka meðferð af hálfu fé­lags­ins Meira

Sjókvíaeldi Umdeilt frumvarp um lagareldi er til meðferðar í atvinnuveganefnd. Þar er skoðað að binda rekstrarleyfi við 16 ár, eins og nú er.

Tillaga um tímabundið rekstrarleyfi

„Ég er mjög bjartsýnn á það að atvinnuveganefnd leggi sig alla fram um að reyna að skapa sem mesta sátt í samfélaginu um lagareldi. Við vitum að þjóðin vill ekki sjá að menn séu með ótímabundinn aðgang að auðlindinni og okkar verkefni er að… Meira

Hermann flyst um embætti

Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann tekur við í dag, 1 Meira

Eldgosið Talið er líklegast að krafturinn í eldgosinu muni aukast og að senn dragi til tíðinda við Sundhnúk.

Mestar líkur á að krafturinn aukist

Flæðið nærri því einn rúmmetri á sekúndu • Talið að fljótlega muni draga til tíðinda Meira

Uppbygging Seltjarnarnesbær á lóð við Eiðistorg þar sem nú eru grenndargámar og bílastæði. Þar gætu komið íbúðir og verslunarhúsnæði í staðinn.

Vilja byggja íbúðir við Eiðistorg

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi kominn í smíðagallann og áformar uppbyggingu á minnst tveimur stöðum • Samstaða beggja flokka í bæjarstjórn • Dusta rykið af umdeildum tillögum um nýjan miðbæ Meira

Farþegar Komi til verkfallsaðgerða geta þær haft veruleg áhrif.

Margvísleg áhrif verkfallsaðgerða

Félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins og Sameyki greiða nú atkvæði um ýmsar verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, sem gætu haft fjölþætt áhrif Meira

Reykjanesbraut Slökkvliðsmenn að störfum við tengivagninn í gær.

Eldur í dekkjabúnaði tengivagns

Eldur kviknaði í dekkjabúnaði á tengivagni vörubíls sem var á ferðinni á Reykjanesbraut, skammt frá IKEA, eftir hádegi í gær. Tilkynning um eldinn barst klukkan rétt rúmlega tvö, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu Meira

Formaður Sennilega hafa samtök launafólks aldrei verið mikilvægari en nú, segir Hörður í Grindavík.

Velferðin í fjölbreyttustu mynd

Samtök launafólks aldrei verið mikilvægari, segir formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur • Barátta 1. maí • Standa saman eins og einn maður • Langt í land að bærinn verði aftur samur Meira

Strandveiðar Sr. Karl V. Matthíasson, fyrrverandi alþingismaður, prestur og trillukarl, tengist við lífið á sjónum.

Síðustu leifar náttúrulegs lífs

Strandveiðar eru að hefjast • Veðrið gerir ekki dagamun • Niðurnjörvað kerfi • Tenging við lífið, náttúruna og söguna • Skil í lífi manns koma róti á huga hans Meira

Sumarbústaður Lögregla rannsakar málið sem manndráp.

Gæsluvarðhald og einangrun framlengd

Gæsluvarðhald og einangrun tveggja manna í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á meintu manndrápi í uppsveitum Árnessýslu þann 20. apríl hefur verið framlengd til 10. maí. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp þann úrskurð í gær en mennirnir hafa sætt gæsluvarðhaldi frá 21 Meira

Ísland Hópurinn sem tók þátt í netvarnaræfingunni Skjaldborg.

Tóku þátt í netvarnaræfingu

Tuttugu sérfræðingar í netvörnum fjármálainnviða frá Seðlabanka Íslands, Reiknistofu bankanna, Arion banka, Íslandsbanka, Kviku banka og frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í árlegri æfingu Atlantshafsbandalagsins, NATO, þar um Meira

Einarsnes 36 Síðast var rekinn á jarðhæðinni veitingastaður og verslun fyrir reiðhjólafólk, rétt eins og myndskreytingin á húsinu gefur til kynna.

Verslunarhúsnæði verði breytt í íbúð

Breyta þurfti aðalskipulagi Reykjavíkur svo þessi áform næðu fram að ganga • Fáir íbúar voru í næsta nágrenni Meira

Kröfugöngur og lokanir í dag

Götur verða lokaðar í miðborg Reykjavíkur í dag þegar kröfugöngur verða á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Félagsfólk í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, VR, er með fjölskylduskemmtun á Klambratúni kl Meira

Sýslumaður Birna Ágústsdóttir mun gegna tveimur embættum.

Sett sýslumaður á Vesturlandi

Dómsmálaráðherra hefur sett Birnu Ágústsdóttur, sýslumanninn á Norðurlandi vestra, tímabundið sem sýslumann á Vesturlandi, frá 1. júní til og með 31. maí 2025. Tilefni setningarinnar er beiðni Ólafs Kristófers Ólafssonar sýslumanns um lausn frá embætti Meira

Mótmæli Námsmenn í Columbia-háskóla í New York sitja framan við Hamilton Hall-bygginguna þar sem hópur mótmælenda hefur lokað sig inni.

Lokuðu sig inni í háskólabyggingu

Víðtækar mótmælaaðgerðir í bandarískum háskólum gegn stríðinu á Gasa minna á mótmælin gegn Víetnamstríðinu á síðustu öld • Lögregla hefur beitt táragasi og piparúða til að bæla niður mótmæli Meira

Tölvuþrjótur dæmdur í 6 ára fangelsi

Finnskur dómstóll dæmdi í gær finnskan tölvuþrjót í sex ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn í tölvukerfi sálfræðiþjónustu árið 2018 og afrita sjúkraskrár yfir 30 þúsund sjúklinga. Héraðsdómur í Uusimaa sagði í yfirlýsingu að um væri … Meira

Karlar voru tæp 83% allra ákærðra í fyrra

Alls sættu 2.332 einstaklingar og 23 fyrirtæki ákæru ákæruvaldsins hér á landi á síðasta ári, nokkru fleiri en á árinu 2022. Þar af voru 1.967 karlmenn eða 82,7%, 387 konur eða 16,3% og einn kynsegin Meira

Árbæjarlaug Anna Björk Magnúsdóttir hefur staðið vaktina í Árbæjarlaug frá því að laugin var opnuð fyrir 30 árum og hefur verið líflegt þar síðan.

Biðröð í sund eins langt og augað eygði

Árbæingar og fleiri hafa nú baðað sig í Árbæjarlauginni í þrjá áratugi en í gær voru slétt 30 ár frá því sundlaugin var tekin í gagnið. „Veðrið þá var eins og veðrið er í dag,“ sagði Anna Björk Magnúsdóttir, starfsmaður í Árbæjarlaug,… Meira