Fréttir Þriðjudagur, 21. maí 2024

Fullt hús á forsetafundi með Katrínu á Akureyri

Hátt í 200 manns sóttu forsetafund Morgunblaðsins með Katrínu Jakobsdóttur á Græna hattinum á Akureyri í gærkvöldi. Á fundinum svaraði hún ýmsum krefjandi spurningum frá blaðamönnunum Andrési Magnússyni og Stefáni Einari Stefánssyni og sköpuðust líflegar umræður Meira

Katrín tekur forystuna

Katrín Jakobsdóttir efst í könnun Prósents • Þrír efstu innan vikmarka innbyrðis • Fylgistap Höllu Hrundar heldur áfram • Halla Tómasdóttir fram úr Jóni Gnarr Meira

Stóriðja Álverið við Reyðarfjörð er knúið orku frá Kárahnjúkavirkjun.

Heimilt verði að selja til baka

Til skoðunar er að breyta raforkulögum á þann veg að gera stórnotendum kleift að selja orku aftur inn á kerfið. Meirihluti atvinnuveganefndar gerir breytingatillögu á raforkulögum í þessa veru en frumvarpið hefur farið í gegnum aðra umræðu á Alþingi Meira

Verðlaunahafarnir Þeir Haraldur Orri Hauksson og Hafsteinn Einarsson sjást hér taka við viðurkenningu úr hendi Jóns Atla Benediktssonar.

Geta kóðað sjúkraskýrslur á íslensku

„Markmiðið er að við getum þróað lausnir sem byggjast á þessu mállíkani, eins og þegar læknar skrifa skýrslur að þá fái þeir meðmæli um hvaða kóða sé hægt að hengja við skýrslurnar. Þannig færi minni tími í leit og minni líkur eru á því að villur séu í þessari kóðun Meira

Kostnaður jókst um tíu milljónir

Kostnaður vegna viðburða og ráðstefna hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu hækkaði um 10 milljónir á milli ára og nam því rúmum 26 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í svari Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, við… Meira

Forsetafundur Góð stemmning var á vel sóttum fundi Morgunblaðsins á Akureyri í gærkvöldi.

Mun aðeins sýna þjóðinni hollustu

Katrín myndi vísa því til þjóðarinnar ef ríkisstjórn vildi taka Ísland úr NATO • Segir að forseti eigi að markaðssetja íslenskt atvinnulíf • Gæfi ekki kost á sér ef hún teldi sig hafa svikið þjóðina Meira

Tranströmer Verðlaunin sem Gyrðir hlýtur voru stofnuð árið 1997.

Gyrðir hlýtur Tranströmer-verðlaunin

Gyrðir Elías­son skáld hlýtur hin virtu Tranströ­mer-verðlaun sem verða veitt þann 12. október á bókmenntahátíðinni í Västerås. Segir í rök­stuðningi val­nefnd­ar sænsku verðlaun­anna að ljóð Gyrðis hafi með glettni og undr­un varðveitt þúsund­ir augna­blika þar sem til­ver­an sé fall­völt Meira

Dregur saman með efstu mönnum

Katrín með forystuna • Halla Hrund og Baldur skammt undan • Halla Tómasdóttir enn á uppleið • Fylgi ákaflega jafnt dreift • Fjórir efstu í hnapp við 20% • Sigurvegarinn gæti unnið með örlitlum mun Meira

Reykjavík Bregðast þarf við húsnæðisskorti með breyttu skipulagi.

Spákaupmennska hækki verðið

Húsnæðiskostnaður kraftur verðbólgu, segir ASÍ • Markaðurinn sé heilbrigður Meira

Sauðfé Bjartari tímar fram undan hjá bændum ef riðu er útrýmt.

Bændur í sauðburði vilja frest

„Sauðburðurinn er sólarhringsvinna og á þeirri háönn er enginn tími í pappírsvinnu,“ segir Sigríður Ólafsdóttir bóndi í Víðidalstungu í Húnaþingi vestra. Fyrir liggur lands­áætlun um útrýmingu á riðuveiki í sauðfé, lögð fram af matvælaráðherra, og hefur hún verið í Samráðsgátt að undanförnu Meira

Jón Gnarr

1. Forsetinn á að fylgjast vel með þjóð sinni og vera með puttann á þjóðarpúlsinum. Skynja stemninguna, blása fólki kjark í brjóst þegar á móti blæs og hughreysta og gleðjast með þjóð sinni þegar vel gengur Meira

Ástþór Magnússon

1. Forsetinn þarf að vera með öllu ótengdur stjórnmálaflokkum og hafa engin önnur hagsmunatengsl sem geta haft áhrif á störf hans. Forsetinn er öryggisventill um leið og hann leiðir fólk saman til að vinna góðum málum brautargengi fyrir þjóðina Meira

Arnar Þór Jónsson

1. Forseti er þjóðhöfðingi. Forseti hefur og ber ábyrgð sem slíkur, inn á við og út á við. Forsetinn er þjónn fólksins í landinu og tengiliður fólksins í landinu og rödd þess gagnvart ríkisstjórn, gagnvart Alþingi, ríkisstjórn og öðrum handhöfum ríkisvaldsins Meira

Halla Tómasdóttir

1. Að forseti tali máli þjóðarinnar og setji hagsmuni Íslands og Íslendinga á oddinn. Styðji við og styrki Íslendinga til góðra verka á öllum sviðum, um allt land og erlendis. 2. Ég hef áratugareynslu af því að leiða saman ólíka hópa til samtals og samstarfs í þágu betra samfélags Meira

Helga Þórisdóttir

1. Forseti á ekki að setja sjálfan sig á stall heldur þjóðina. Hann á að vera í lifandi sambandi við þjóðina og láta hagsmuni hennar, áhyggjur, öryggi og væntingar vera sitt leiðarljós. 2. Í fyrsta lagi er ég hvorki háð pólitískum áhrifum né hagsmunahópum Meira

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

1. Leiðtogahlutverkið. Lítil þjóð má ekki við því að ósamstaða, reiði eða vonleysi grafi um sig í þjóðfélaginu. Forgangsverkefnið þarf því að vera að efla samstöðu og jákvæðan baráttuanda meðal þjóðarinnar, hvetja til góðra verka og tala fyrir málum sem auka lífsgæði landsmanna Meira

Eiríkur Ingi Jóhannsson

1. Að forsetinn standi við eið sinn gagnvart stjórnarskrá lýðveldisins og þjóðinni. 2. Ég er alveg óháður stjórnmálaöflum, peningavöldum og er hreinskilinn. 3. Alls ekki. 4. Kjósendur verða að gera sér grein fyrir þeim völdum sem atkvæði þeirra til forsetaembættis veitir forsetaframbjóðanda Meira

Halla Hrund Logadóttir

1. Forsetaembættið eigum við öll saman og forsetinn á að vera tryggur þjónn þjóðarinnar, í blíðu og stríðu. Mikilvægasta hlutverk forseta Íslands er því að vera öflugur liðsmaður þjóðarinnar allrar. 2 Meira

Baldur Þórhallsson

1. Forseta ber að virða þingræðið í öllum meginatriðum og honum ber að tryggja að í landinu sé starfhæf ríkisstjórn á grundvelli vilja Alþingis. En á sama tíma verður hann að vera tilbúinn til þess að grípa í neyðarhemil og vísa málum til þjóðarinnar þegar þess gerist þörf Meira

Viktor Traustason

1. Að stefna saman Alþingi, skrifa undir lög og skipa ráðherra. 2. Skýr stefnumál um lykilhlutverk embættisins, óháð mínum stjórnmálaskoðunum og geðþóttaákvörðunum. 3. Ég sé enga þörf á því. Sá aðili er ekki kosinn í lýðræðislegum kosningum og er það ekki embætti innan stjórnarskrárinnar Meira

Katrín Jakobsdóttir

1. Forseti er fulltrúi þjóðarinnar allrar og þarf að sýna henni hollustu. Hann á að vera sameinandi afl og stuðla að samheldni og trausti, um leið og fjölbreytni og það sem aðskilur okkur fær að njóta sín Meira

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

1. Forseti Íslands er kosinn beint af þjóðinni – hennar síðasta vígi ef aðrir valdhafar bregðast. Mikilvægast er að í embættinu sitji manneskja sem deilir kjörum með almenningi og hefur sömu hagsmuna að gæta Meira

Ósniðugt Bandarísk stjórnvöld voru fylgjandi samræmdum skatti á alþjóðafyrirtæki en Janet Yellen fjármálaráðherra BNA hugnast ekki hugmyndir brasilískra stjórnvalda um að nálgast milljarðamæringa með sama hætti.

Yellen ekki hrifin af alþjóðlegum skatti á efnafólk

G20-hópurinn skoðar lágmarksskatt á milljarðamæringa svipaðan þeim sem OECD lagði til að leggja á alþjóðleg stórfyrirtæki fyrir nokkrum árum Meira

Leiðtogar sakaðir um stríðsglæpi

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC) fer fram á að handtökuskipanir á hendur þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, Yoav Gallant varnarmálaráðherra Ísraels og Yahya Sinwar, leiðtoga Hamas á Gasa, verði gefnar út vegna stríðsglæpa og glæpa gegn mannkyninu Meira

Rússland Forsetinn Vladimír Pútín ávarpar samkomu í heimsókn sinni til Kína fyrir helgi. Ríkjum Evrópu stendur sífellt meiri uggur af þessu stærsta landi heims í austri, sem einmitt hefur notið aðstoðar nágrannaríkis síns enn austar.

Rússnesk fingraför sjást víðar

Stjórnvöld Rússlands grunuð um sífellt fleiri skemmdarverk í Evrópu • Fullnægjandi sönnunargögn skortir oft til beinna ásakana • Kaupskip spellvirkjar Meira

Íran Syrgjendur minnast Raisis á Valiasr-torginu í Teheran.

Forseti og ráðherra fórust

Æðsti klerkur Írans, Ali Khameini, hefur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg í landinu eftir að Ebrahim Raisi forseti Íran og Hossein Amir-Abdollahian utanríkisráðherra fórust í þyrluslysi á sunnudaginn. Khameini skipaði varaforseta landsins, Mohammad Mokhber, forseta landsins í gær Meira

Hinseginleikinn Samkynhneigð virðist enn vera tabú í karlaknattspyrnuheiminum. Aðeins fjórir leikmenn í atvinnudeildum eru opinberlega hinsegin.

Dagurinn kom og fór og ekkert gerðist

Ég vona að þið virðið mig: Ég er samkynhneigður.“ Svo hljóðaði tíst sem spænski markvörðurinn og knattspyrnugoðsögnin Iker Casillas birti á Twitter í október árið 2022. Tístið vakti mikla athygli og umtal enda var þetta í fyrsta skiptið sem… Meira

Skúturnar eru nútíminn og framtíðin

Hopp í höfuðborg • Virkir ferðamátar • Góð viðbót Meira