Sumarfrí til útlanda eða nýtt hjól?

Vilt þú fá greitt fyrir göngutúrinn?

Morgunblaðið leitar að fólki sem vill ganga til liðs við dreifingardeild blaðsins. Blaðburður er frábær líkamsrækt og fátt er betra en að byrja daginn á hressandi gönguferð á launum.

Blaðberar bera út Morgunblaðið og ýmis önnur blöð. Við starfrækjum Blaðberaklúbbinn sem gefur blaðberum afslátt í fjölmörgum verslunum gegn framvísun klúbbkortsins. Allir 15 ára eða eldri geta orðið blaðberar.

Nánari upplýsingar veitir dreifingardeild Morgunblaðsins í síma 569 1440. Fylltu út umsóknina hér að neðan og við höfum samband.