Fréttir Mánudagur, 30. janúar 2023

Ósatt að heimild skorti

Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur, fyrrverandi forseti ASÍ og fyrrverandi ríkissáttasemjari, segist undrandi yfir yfirlýsingum hvers verkalýðsfélagsins á fætur öðru, þar sem efast er um lögmæti þess að ríkissáttasemjari leggi fram miðlunartillögur Meira

Greinir krabbamein með um 90% nákvæmni

Viðamiklar rannsóknir í Bretlandi hafa sýnt fram á að mögulegt er að nema fjölda krabbameina í blóði með einfaldri blóðprufu, en nú er boðið upp á blóðprufur til að greina krabbamein á frumstigi hér á landi Meira

Kiljur Sífellt færri sækja í afþreyingarbækur í kiljuformi.

Minnst 50% samdráttur

Hrun í sölu á kiljum á Covid-tímanum ekki gengið til baka Meira

Vindur Gul viðvörun tekur gildi á Faxaflóa kl. 14 og verður í gildi uns appelsínugul viðvörun tekur við klukkan 17. Sú appelsínugula gildir til kl. 23.

Ekkert ferðaveður milli landshluta

Óveðri er spáð um mestallt land í dag og er ekki æskilegt að ferðast milli landshluta. Bæði gular og appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út. „Ekkert ferðaveður verður á milli landshluta Meira

Vinsældir Erling Haaland hefur farið mikinn í vetur en tókst ekki að skora í grannaslagnum í Manchester fyrr í mánuðinum þegar lið hans tapaði.

Enski boltinn rýkur upp í verði

Áskriftarverð hjá Símanum sport hækkar um 1.600 krónur á mánuði í febrúar • Hækkunin nemur 33% • Viaplay hækkar líka • Boltaunnendur greiða nú 48% meira í áskriftargjald en fyrir 18 mánuðum Meira

Við samningaborðið Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir framgöngu Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara vera óásættanlega.

Mikil ólga í viðræðum Eflingar

Mál Eflingar og ríkissáttasemjara tekið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í dag • Ekkert varð af fyrirhuguðum fundi Guðmundar og forystu Eflingar • Óvenjulegt mál sem hefur aldrei reynt á áður Meira

Tímamót hjá Góða hirðinum í mars

Tvöfalt stærra húsnæði • Opni dyr fyrir hagnýtari söluleiðir • Kassagerðin umbreytt Meira

Harður árekstur Langur vegkafli er án hraðahindrana á Norðurströnd.

Bæjarstjóri kallar eftir aðgerðum gegn hraðakstri

Hraðamyndavélar góður kostur • Ítrekaður glæfraakstur Meira

Hlaupari Í íþróttum mér til ánægju, segir Sigmundur Stefánsson sem verður sjötugur í vikunni. Ætlar á að hlaupa tíu hringi um Selfossbæ.

Hlaupnir kílómetrar jafn margir árunum

Sjötugur Sigmundur tekur á rás • Járnkarlar eftir áfall Meira

Bugun Foreldrar biðlistabarna kröfðu borgarstjórn svara í haust.

Ætla að læra af mistökunum

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Reykjavíkurborg ætlar að læra af mistökum sínum og gera raunhæfar áætlanir um þann fjölda reykvískra barna sem munu geta hafið leikskólagöngu sína í ár. Meira

Oddur Steinarsson

Læknarnir vilja skorður á skrifræði

„Vottorðagerð og pappírsvinna er tímafrekur þáttur í starfi lækna svo nauðsynlegt er að hugsa málin upp á nýtt,“ segir Oddur Steinarsson heimilislæknir í samtali við Morgunblaðið. Hann var formaður starfshóps á vegum heilbrigðisráðherra… Meira

Ásmundur Stefánsson

Fordæmanleg ósannindi um lagaheimildir

Ekkert nýtt að miðlunartillaga hafi verið lögð fram • Þrjátíu tillögur á síðustu fjörutíu árum Meira

Kristín Ólafsdóttir

Fá styrk á skjön við lög

Árlegum ríkisstyrk til stjórnmálaflokka var úthlutað síðasta fimmtudag. Lögum samkvæmt er skilyrði fyrir úthlutuninni að ríkisendurskoðandi hafi birt ársreikning þeirra stjórnmálaflokka sem styrkinn hljóta Meira

Sigurvegarar Liðsmenn Black koma frá Englandi og Svíþjóð.

Ensk-sænsk sveit sigraði í Hörpu

Sigurvegarar krýndir í sveitakeppni Bridgehátíðarinnar í Hörpu í gær Meira

Sjósund Lagt var upp með í hönnun aðstöðunnar að virða sögu svæðisins og að hún félli vel að landslaginu. Sjávargrjóti er t.d. raðað við skúrinn.

Sjóbaðsaðstaða rís við Ægisíðuna

Góður gangur er í framkvæmdum við nýja sjóbaðsaðstöðu við Ægisíðuna sem mun væntanlega verða tekin í notkun á næstunni. Ljóst er að aðstaðan er farin að taka á sig góða mynd en framkvæmdir hófust í nóvember Meira

Auðun Svavar Sigurðsson

Finnur meinið á frumstigi

„Við erum að byrja að bjóða Íslendingum upp á Truecheck-blóðprufur hjá K-skimun sem er samstarfsaðili Datar Cancer Genetics-rannsóknarstofunnar í Englandi,“ segir Auðun Sigurðsson læknir en hann segir að boðið sé upp á þessa þjónustu um alla Evrópu Meira

5 Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn stórliði Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni en liðið leikur líka í Meistaradeildinni.

Liðið mun springa út

Í lokaþættinum af Sonum Íslands gerum við meðal annars upp nýliðið heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi þar sem íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnaði í 12. sæti. Í þáttunum, sem voru alls átta talsins, voru þeir Viktor Gísli… Meira

Nýr heitavatnstankur rís

Kostar 600 milljónir og mun nýtast fyrir alla Reykjavík • Framkvæmdinni flýtt um 1-2 ár vegna aðstæðna í vetur Meira

Geðlæknir Skoða hættuna sem fylgir því hvað samskipti fólks eru í ríkum mæli orðin stafræn,“ segir Páll Matthíasson m.a. hér í viðtalinu.

Hjálpin til bata

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Geðrækt, forvarnir og snemmtæk úrræði. Heildræn þjónusta byggð á bestu þekkingu, veitt af fagfólki á vel mönnuðum stofnunum. Samráð við notendur á breiðum vettvangi og þjónusta veitt í nærumhverfi notenda eða á stofnunum í bataeflandi húsnæði sem stenst kröfur nútímans. Nýsköpun í geðheilbrigðisþjónustu þar sem notendur geta fengið hjálp meðal annars með nýjum tæknileiðum á netinu. Aukið samráð við háskólasamfélagið og milli heilbrigðisstofnana um geðheilbrigðismál þar sem er greitt aðgengi notenda að upplýsingum. Meira

Heimili Ísraelskir hermenn fyrir utan heimili fjölskyldu Khayri Alqam.

Brugðist við árásum í Ísrael

Auðvelda almennum borgurum að bera skotvopn • Fjölskyldur árásarmanna sviptar réttindum • Þrettán ára skaut tvo Ísraela • Heimili Palestínumanna rifin Meira

NATO Forseti Tyrklands útilokar ekki að styðja umsókn Finnlands.

Erdogan tilbúinn að styðja Finna

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, útilokar ekki að styðja umsókn Finnlands um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Svíþjóð og Finnland sóttu um aðild að NATO á síðasta ári til að bregðast við innrás Rússlands í Úkraínu, en stjórnvöld í… Meira

Framboð Enn þann dag í dag geta bókaunnendur gengið að góðu úrvali afþreyingarbóka í kiljum í verslunum en óvíst er hversu lengi svo verður.

Salan ekki tekið við sér eftir hrun í Covid

Mikill samdráttur hefur orðið í sölu á bókum í kiljuformi hér á landi. Salan er umtalsvert minni nú en hún var fyrir áratug og hrun sem varð á tímum kórónuveirunnar hefur ekki gengið til baka. „Salan á þýddum kiljum dróst mikið saman í… Meira

Í Listasal Mosfellsbæjar Melkorka Matthíasdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína á föstudag.

Sá ljósið í Ljósinu

Melkorka Matthíasdóttir sameinar jarðfræði og list • Lýkur sýningu sinni í Mosfellsbæ með leiðsögn Meira