Fréttir Fimmtudagur, 13. maí 2021

Hugbúnaður Frá gerð samnings, f.v.: Guðjón Vilhjálmsson, Arnar F. Reynisson og Steingrímur Árnason.

Origo keypti Lumina

Origo hefur keypt heilbrigðislausnina Lumina af Lumina Medical Solutions. Origo þróar sjúkraskrárkerfið Sögu sem nýtt er af meginhluta heilbrigðisstarfsfólks á Íslandi. Meira

Undirritun Lilja Alfreðsdóttir og Ásthildur Sturludóttir undirrituðu samninginn í Minjasafninu á Akureyri.

Gerðu menningarsamning

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður á Akureyri í gær. Meira

Grill Pítsasteinar eru algjör skyldueign fyrir alvöru grillara.

Svona þrífur þú pítsasteininn

Grillaðar pítsur, gleði og sól – uppskrift að frábærum degi. En hvernig ætli sé best að þrífa pítsasteininn sem best, til að vera ekki alltaf að grilla gamlar matarleifar? Meira

Sauðárkrókur Sundlaugin er mannauð eins og önnur íþróttamannvirki.

Stefnt að afléttingu eftir helgi

Sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar er vongóður um að það takist að ná utan um hópsýkingu kórónuveirunnar í héraðinu og hægt verði að koma lífinu í eðlilegri farveg á mánudag. Meira

Urðun Í umsögn Sorpu segir að breytingarnar í frumvarpinu séu mikilvægar til að draga úr urðun og hætta henni alfarið í Álfsnesi í lok árs 2023.

Stór skref en mati á kostnaði ábótavant

Enginn vafi leikur á því að lögfesting frumvarps umhverfisráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem er til umfjöllunar á Alþingi, mun hafa mikil og víðtæk áhrif. Meira

Vinkonur í 50 ár Jenný sterka með Siggu á hestbaki í Fossvoginum forðum og í svipaðri stöðu hálfri öld síðar.

Skemmtilegast að býtta á dýrmæti

Tvær perluvinkonur hittust á dögunum til að fagna fimmtíu ára vinskap og skoða jafngamalt servíettusafn sem önnur þeirra átti enn í fórum sínum frá bernskuárum þeirra. Meira

Hættan helst áfram

„Gróðureldar kvikna oftast af mannavöldum, en eru sjaldnast viljaverk,“ segir Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Meira

Birgir Ármannsson

Birgir sækist eftir öðru til þriðja sæti

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem fram fer 4. og 5. júní næstkomandi. Meira

Mittistöskur og keðjubelti koma við sögu í þessari línu.

Netasokkabuxur, tweed-jakkar og mellubönd

Franska tískuhúsið Chanel kynnti á dögunum afar heillandi línu sem kallast Cruise. Línan dregur fram mörg skemmtileg smáatriði sem gera klæðaburð fólks meira spennandi og aðeins pönkaðri. Það er vel við hæfi enda vantar miklu meira pönk í líf fólks. Það er allt of flatt og goslaust á köflum. Meira

Stykkishólmur Ekki kom þar dropi úr lofti í 37 daga samfleytt sumarið 2019. Hve langur verður þurrkakaflinn nú?

Sáralítið hefur rignt í mánuðinum

Aðeins hefur rignt 0,2 millimetra í Reykjavík • Þurrkakaflinn nú minnir á sumarið 2019, þegar ekki rigndi 37 daga í röð í Stykkishólmi • Fyrri hluti sumarsins 2019 var sólríkur eins og núna Meira

FA segir tilraun ráðuneytisins í skötulíki

Umsagnir við frumvarp umhverfisráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir hafa streymt til umhverfisnefndar Alþingis að undanförnu. Meira

Feðginin Birgir Gunnsteinsson og Arndís.

Bjartsýnn flugkennari

Merki um að flugferðum sé að fjölga á ný eftir að hafa verið í lágmarki vegna kórónuveirufaraldursins í rúmt ár auka mörgum bjartsýni og þar á meðal Arndísi Birgisdóttur. Meira

Reykjavíkurflugvöllur TF-GNA er nú geymd við flugskýli Landhelgisgæslunnar. Hin nýja björgunarþyrla kom til landsins á dögunum og verður væntanlega tilbúin til notkunar í vikulokin.

Flugskýlið rúmar ekki öll loftförin

Geyma þarf eina þyrlu eða flugvélina utandyra • Þrýst á borgina að finna þyrlum framtíðarstað Meira

Áhrifaríkt gegn Covid Bacoban skilur eftir sig ósýnilega, þunna nano-himnu sem sótthreinsar í allt að 10 daga á eftir og gerir næstu þrifi auðveldari.

Undraefnið sem sagt er 100 sinnum skilvirkara

Komið er á markað hérlendis hreinsiefni sem fullyrt er að eigi eftir að breyta því hvernig við þrífum. Efnið byggist á örtækni og skilur eftir þunna húð á yfirborði sem veitir sótthreinsivörn gegn bakteríum, veirum og sveppum í allt að tíu daga. Meira

Sumartónleikar í beinu streymi

Eyjatónleikarnir verða með nýju sniði á laugardaginn kemur, 15. maí, í beinu streymi frá Hörpu. Yfirskriftin er Á sama tíma – á sama stað . Þar verða fluttar margar vinsælar perlur íslenskrar dægurtónlistar. Meira

Pakki Frá kynningu tillagna í gær.

Vilja tvöfaldan persónuafslátt

Tímabundið úrræði • Samfylkingin kynnti sex tillögur Meira

Sergei Lavrov

Ráðherrar funda á Íslandi

Sögulegur fundur utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands haldinn í Reykjavík • Rússland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu af Íslandi Meira

Grásleppuvertíðin Síðustu grásleppunetin eru tekin upp í dag á Raufarhöfn. Menn búa sig undir strandveiðar.

Síðustu grásleppunetin tekin upp fyrir norðan

Stutt á miðin og mokveiði frá Hellunni við Kópaskersvita Meira

Jóhannes Þór Skúlason

SAF kynna vegvísi og mælaborð

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa samið Vegvísi um viðspyrnu ferðaþjónustu til ársins 2025. Þar eru dregnar saman helstu áherslur SAF um starfsumhverfi greinarinnar til framtíðar. Meira

Samningur F.v.: Þorri Magnússon LVF, Friðrik Mar Guðmundsson LVF, Ingvar Vilhjálmsson Skaginn 3X, Steinþór Pétursson LVF, Einar Brandsson Skaginn 3X og Rúnar Björn Reynisson Skaginn 3X.

Samið um nýtt vinnslukerfi

Loðnuvinnslan hf. (LVF) og Skaginn 3X sömdu nýlega um nýtt vinnslukerfi fyrir frystihús Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Það mun bæði auka sjálfvirkni og afkastagetu Loðnuvinnslunnar. Meira

Fór of hratt af stað Alexandra lét egóið ráða för þegar hún hóf æfingar eftir barnsburð.

„Gríðarlegt álag á líkamann að ganga með og fæða barn“

Alexandra Mjöll Guðbergsdóttir fór af stað með mömmutíma eftir að hún eignaðist sjálf barn og upplifði breytingar á líkama sínum. Henni finnst skorta almennilega þekkingu á líkama kvenna eftir fæðingu. Meira

Ljúffengur biti Berglind ákvað að fara heldur óhefðbundna leið og bjó til eftirrétt úr grjónunum.

Sagógrjón duttu aldrei úr tísku

Sagógrjón eru herramannsmatur og flestir kannast sjálfsagt við sagógraut sem minnir um margt á hefðbundinn grjónagraut. Hér er hins vegar á ferðinni eftirréttur úr sagógrjónum sem er sérlega spennandi. Hann kemur úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur sem veit nú alltaf hvað hún syngur í matargerð. Meira

Blönduós Fyrsta skóflustunga tekin að húsnæði við Ægisbraut sem mun hýsa frumkvöðlastarfsemi fyrir framleiðslu á mat- og heilsuvörum.

Frumkvöðlar boðnir velkomnir

Jón Sigurðsson Blönduósi Fyrsta skóflustunga var tekin um liðna helgi að nýju húsi á Ægisbraut 2 á Blönduósi. Stefnt er að því að byggja um 1. Meira

Vinsælar Vörurnar eru fáanlegar víða um land.

Draumurinn að stofna fiskvinnslu

Það hafði alltaf verið draumur Hrefnu Valdemarsdóttur að stofna fiskvinnslu enda hafði hún unnið í fiski nánast allt sitt líf. Þegar atvinnuástandið bauð ekki upp á marga möguleika ákvað hún að leggja allt í sölurnar til að geta búið áfram á Flateyri og látið draum sinn rætast. Meira

Sumarhúsafólk Stefán Carlsson og Rannveig Ásbjörnsdóttir eiga sér sælureit í landi Dagverðarness í Skorradal.

Gróðureldar ógn og Skorrdælir uggandi

„Eðlilega er uggur í fólki vegna þeirrar miklu eldhættu sem er í Skorradal. Við getum lítið gert ef gróðureldar koma upp. Meira

Ritstjóri Skapti Hallgrímsson á skrifstofu sinni á heimilinu á Akureyri, þar sem hann hefur skrifað daglega á vefinn akureyri.net síðasta hálfa árið.

Með nýtt barn á heimilinu

Hefur haldið úti fréttavefnum akureyri.net í hálft ár • Fréttirnar orðnar um 1.500 • Viðtökur mjög góðar • Hikaði ekki við að byrja föstudaginn 13. Meira

Líflegt Búast má við góðu sumri hjá veitingamönnum í miðborginni.

Líf færist í veitingabransann

Margir nýir barir og veitingastaðir opnaðir í miðborg Reykjavíkur á næstunni • Leiguverð lækkar og ferðamenn snúa aftur • „Sókn er besta vörnin“ Meira

Loftárásir Al-Sharouk-turninn á Gaza-svæðinu sést hér hrynja til grunna eftir loftárás Ísraelsmanna í gær.

Ramba á barmi styrjaldar

Rúmlega sextíu manns hafa fallið í átökum Ísraels og Palestínumanna • Öryggisráðið náði ekki saman um ályktun • Stórveldin hvetja fylkingarnar til stillingar Meira

Heitt Eldgosið í Geldingadölum hefur verið ferðaþjónustunni mikil lyftistöng og svo gæti orðið næstu misseri og ár.

Ferðaþjónustan kynnir mælaborð

Samtök ferðaþjónustunnar kynna Viðspyrnuna – vegvísi til 2025 • Sérstakt árangursmælaborð um hvernig miðar • Háleit markmið en vel raunhæf • Eins konar kosningastefnuskrá ferðaþjónustunnar Meira

Grillaðir kjúklingavængir með bestu gráðostasósunni

Kjúklingavængir eru í miklu uppáhaldi hjá flestum grillurum og matgæðingum landsins enda mikil kúnst að búa til góða vængi. Þegar það tekst vel er útkoman iðulega veisla fyrir bragðlaukana þar sem margslungið bragð dansar tangó á tunginni... Meira

Stuð Daði og Gagnamagnið við sérmerkta rafmagnsbíla í Rotterdam.

Lykilæfing hjá Daða í dag

„Það hefur allt gengið mjög vel til þessa. Æfingin á mánudag gekk betur en við þorðum að vona en annars höfum við mikið verið uppi á hóteli,“ segir Eurovision-farinn Daði Freyr Pétursson. Meira

Skólavefurinn Þeir Jökull Sigurðsson (t.v.) og Ingólfur B. Kristjánsson hafa haldið úti Skólavefnum um árabil.

Góð námsgögn geri gæfumun

Skólavefurinn fagnar tuttugu ára afmæli sínu síðar á árinu • „Litabækurnar“ eru sérstaklega hugsaðar til þess að auka áhuga nemenda á lestri • Fjölbreytt úrval námsgagna í flestum greinum Meira

Áskoranir Icelandair Group hefur staðið frammi fyrir mörgum stórum áskorunum frá árinu 2018. Bogi Nils ræðir stöðuna á flugmarkaðnum í Dagmálum. Hann telur Icelandair búið að snúa vörn í sókn og að framtíðin sé björt.

Launahækkanirnar út úr kortinu

Forstjóri Icelandair segir keppinauta félagsins takast á við 0-2 prósenta launahækkanir • Segir ólíklegt að hægt verði að reka tvö sjálfbær flugfélög á grunni sama módels hér á landi Meira

Brúin yfir Núpsvötn Brúin er 420 metra löng og einbreið, byggð árið 1973. Hún stenst ekki nútímaöryggiskröfur og því er talin mikil þörf á nýrri brú.

Alræmd slysabrú aflögð

Vegagerðin hyggst á næstu vikum bjóða út smíði á nýrri brú yfir Núpsvötn • Samtímis verður boðin út smíði á brú yfir Hverfisfljót • Munu þær leysa af hólmi einbreiðar og hættulegar brýr Meira