Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu á erfitt með að mæta þeirri eftirspurn sem myndast hefur að undanförnu. Nokkrir viðmælendur Morgunblaðsins hafa rekið sig á að mánuð getur tekið að fá viðtal hjá heilsugæslulækni. Meira
Geta valið úr störfum • 52 störf skráð í boði sem stendur Meira
„Það er í gangi framhaldssaga og erfitt að segja fyrir um efni næsta kafla. Meira
Réttarhöld í Kænugarði • Tólf látnir í Severodonetsk • Vilja selja rafmagn • 1730 hermenn gefist upp • 40 milljarða styrkur • Óttast að komast ekki heim Meira
Framsýn krefst krónutöluhækkana • Vilja þríhliða samkomulag við endurnýjun kjarasamninganna • Aðalsteinn Á. Baldursson segir mikilvægt að tryggja kaupmátt og búa til stöðugleika fyrir alla Meira
Óþolinmæði farið að gæta • Viðræður mögulegar eftir helgi Meira
Flestir þekkja hversu erfitt getur verið að fá raunverulegan frið frá vinnunni þegar fólk er í frí. Kannanir sýna að mjög margt fólk skoðar vinnutengda tölvupósta daglega meðan það er í fríi. Meira
Karlmaður á sextugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm stúlkum á grunnskólaaldri. Meira
19 þúsund fermetra bílastæða- og tæknihús • Kostnaðurinn við verkið áætlaður 3,7 milljarðar • Bílastæði fyrir 510 bifreiðar • Önnur tvö hundruð fyrir sjúklinga og gesti undir Sóleyjartorgi Meira
Fjölmenni á íbúafundi í Grindavík vegna óvissuástandsins Meira
Sendiherrar Svíþjóðar og Finnlands afhentu á miðvikudag Jens Stoltenberg framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO) aðildarumsókn sína að bandalaginu, sem var vel tekið, enda uppfylla þau öll aðildarskilyrði þess og ríkur vilji til þess að hraða umsóknarferlinu. Einn sagði þó þvert nei, en það var Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Og þar við situr nema hann verði sannfærður um annað. Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagðist heita fullum stuðningi við umsóknir Finnlands og Svíþjóðar til inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Meira
Þétt bókað hjá rútufyrirtækjum í sumar • „Fer hraðar af stað en kannski bjartsýnustu menn þorðu að vona,“ segir stjórnarformaður Gray Line • Flestir frá Bandaríkjunum og Evrópu Meira
Útflutningur á sandi og möl hafinn aftur frá Stokksnesi • Notað í sundlaugar í Ameríku og garða í Hollandi • Útflytjandinn kostaði sjálfur dýpkun og fær engan stuðning frá ríki eða sveitarfélagi Meira
Hagdeild Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) áætlar að byggja þurfi 3.500-4.000 íbúðir árlega á næstu fimm til tíu árum til að mæta uppsafnaðri þörf og spá um fólksfjölgun í landinu. Aftur á móti sé gert ráð fyrir að aðeins tæplega 2. Meira
„Við erum á virku svæði og erum vissulega að nýta þá auðlind sem eldvirknin er. Hætta á eldgosi er því eitthvað sem við þurfum að lifa við í okkar umhverfi,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Meira