Fréttir Föstudagur, 30. júlí 2021

Gift Lilja Ólafsdóttir og Halldór Sævarsson giftu sig á þjóðhátíð í Eyjum 1995 og eru hér með syni sínum, Sævari Vilberg.

Hátíðin flutt úr Dalnum heim á lóð

Þjóðhátíð ekki í Herjólfsdal í ár • Lilja og Halldór gefin saman á setningu Þjóðhátíðar árið 1995 • Halda sína eigin litlu þjóðhátíð við heimilið um helgina með veislutjaldi og mexíkósku þema Meira

Hamrar Börn að leik í blíðviðrinu.

Skipt upp í fjögur hólf á Hömrum

Tjaldsvæðinu á Hömrum hefur verið skipt upp í fjögur sóttvarnahólf og geta mest 200 gestir dvalið í hverju hólfi. Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti tekur um 200 gesti og er því eitt sóttvarnahólf. Meira

Gylfi Þór Þorsteinsson

Alvarlegt ástand á farsóttarhúsunum

Fyllist líklega á morgun • Skorar á ferðaþjónustuna Meira

Á annatímum hafa verið 500-600 manns á tjaldsvæðinu en þar verða nú aðeins 200 um helgina.

Fámennt en góðmennt á tjaldsvæðum landsins

Erfitt að hólfaskipta • Engin skipulögð dagskrá í ár Meira

Bólusetning Foreldrar taka jákvætt í bólusetningar barna.

Taka vel í bólusetningar barna

Umræða hefur verið um hvort kominn sé tími til að hefja bólusetningar á börnum gegn Covid-19. Nýlega birtist stutt grein í blaðinu Pediatric Infectious Disease Journal (PIDH) eftir prófessorana Ásgeir Haraldsson, Þorvarð Jón Löve og Valtý Stefán Thors. Meira

Sonur Rafns hefur dvalið í farsóttarhúsi vegna Covid-19 í 11 daga.

Fær ekki svör um Covid-reglugerð

Samkvæmt reglugerð geta hraustir einstaklingar með engin eða væg einkenni útskrifast úr einangrun vegna Covid-19 tíu dögum eftir greiningu hið minnsta í stað fjórtán • Læknir lætur á það reyna Meira

Sveifla Helgi Björns fyrir utan Hótel Borg, en þaðan verður hann með streymistónleika á laugardagskvöld ásamt Reiðmönnum vindanna.

Helgi verslunarmanna heima í stofu

Eins og Eurovision • Stuð og stemning • Góðir gestir Meira

Borgarnes Igor Gaivoronski vatnslitamálari frá Lettlandi við Englendingavík ásamt konu sinni, Larisu.

Báðu um vatn en enduðu í kaffi

Borgarnes | Á einum góðviðrisdegi var gamli fréttaritari Morgunblaðsins í Borgarnesi að vinna í garðinum heima hjá sér sem er við sjávarsíðuna, ofan við göngustíg sem liggur meðal annars að Bjössaróló. Meira

Eigendur Albert og Dagbjört Lóa.

Lindex opnar stórverslun á Selfossi

Ánægjulegt að opna í heimabænum, segja eigendur • Tíu ára velgengni Meira

Farsóttarhús Þétt bókað víða.

Lætur reyna á Covid-reglugerð

Hægt að aflétta einangrun eftir tíu daga í stað fjórtán Meira

Læknir á sjúkrahúsinu óskaði eftir gögnum vegna atviks sem kom þar upp og varð til þess að læknirinn missti leyfið tímabundið.

Mistök heilbrigðisstarfsfólks þurfi annan farveg

Úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þurfti til þess að læknir fengi skýrslu afhenta um atvik sem hann tengdist. Meira

Dómur Sub Dawu í fóðurhúsi sínu en hann fékk 18 ára fangelsisdóm.

Sun í 18 ára fangelsi

Dæmdur fyrir að hafa „stofnað til vandræða“ • Kínversk stjórnvöld fangelsa áfram áberandi kaupsýslumenn Meira

Eldfjallafræðingur „Þetta gos er bara í góðum gír,“ sagði Þorvaldur Þórðarson prófessor um eldgosið í Geldingadölum sem hefur staðið í 134 daga. Hann sagði að eldgosið gæti hætt á morgun en líka staðið í einhver ár.

Gosið getur staðið í einhver ár

Hraunflæðið hefur haldist mjög jafnt frá byrjun gossins • Takturinn er reglulegur og eins og hann hefur verið • Langvinn dyngjuleg gos eru þekkt á okkar dögum • Mörg merki um slík gos á Íslandi Meira

Ferðalangar Bólusettir ferðamenn virðast vilja komast hjá PCR-prófum.

PCR-prófin fæla ferðamenn frá

Mikill samdráttur hefur orðið í bókunum hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum hér á landi síðastliðna viku. Nemur samdrátturinn í sumum tilvikum mörgum tugum prósenta. Meira

Airbus A330-þota félagsins Garuda Indonesia lendir á Sultan Iskandar Muda-flugvellinum í Blang Bintang í Aceh-héraði í Indóesíu fyrir viku.

Airbus í bröttu bataklifri eftir nýtt uppgjör

Evrópski flugvélasmiðurinn Airbus birti afkomutölur fyrir fyrri árshelming og sýna þær hagnað af rekstri í stað taps á sama tímabili í fyrra. Meira

Barnshafandi konur bólusettar

Ísland appelsínugult á samevrópsku korti • Gefa ekki út bólusetningarstöðu sjúklinga til fjölmiðla Meira