Fréttir Föstudagur, 15. nóvember 2019

Tálknafjörður Arnarlax er með eldi í fjörðum Vestfjarða.

Arnarlax í kauphöll í Osló

Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins, verður í dag skráð á NOTC, lista kauphallarinnar í Osló fyrir minni fyrirtæki. Meira

Rannsókn ljúki sem fyrst

Starfandi forstjóri Samherja segir gögn um félagið mögulega þegar rannsökuð • Umfjöllun um félagið sé einhliða • Áhrifin á starfsemina erlendis séu óveruleg Meira

Engin lausn í kjaradeilu

Hluti blaðamanna leggur niður störf frá kl. 10-18 í dag • Ríkissáttasemjari boðar til fundar í byrjun næstu viku Meira

Málið leyst Í Hafnarfirði færðu menn biðstöðina eftir að ljóst var að strætó má ekki stöðva á hringtorgum. Ekki má búast við sömu lausn í Reykjavík.

Ekki hringtorg þó að ekið sé í hring

Strætó lokaði þremur biðstöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu í gær • Hafnarfjörður brást skjótt við og flutti strætóstöðina annað • Reykjavíkurborg vinnur að því að breyta merkingum við hringtorg Meira

Fasteignaviðskipti jukust mikið

Alls var þinglýst 988 kaupsamningum um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í seinasta mánuði. Heildarvelta nam 50,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 51,4 milljónir króna að því er fram kemur á vef Þjóðskrár. Meira

Skila hagnaði þrátt fyrir sögulega lágt verð á laxi

Viðskipti hefjast með hlutabréf Arnarlax í kauphöllinni í Osló í dag Meira

Persónuuppbætur og 30 daga orlof

Samiðn, MATVÍS og VM hafa undirritað nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem gilda til 31. mars 2023. Laun hækka í krónutölu um 17 þúsund á þessu ári og um 24 þús. kr á næsta og aftur á þarnæsta ári og loks um 25 þúsund 1. Meira

Björgun Aðgerðir gengu mjög vel þrátt fyrir virkilega krefjandi aðstæður.

Fjórum skipverjum bjargað eftir strand

Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði fjögurra manna áhöfn fiskibátsins Einars Guðnasonar ÍS sem strandaði við Gölt á utanverðum Súgandafirði seint í fyrrakvöld. Meira

Fyrir norðan Höfuðstöðvar Samherja við Glerárgötu á Akureyri.

Allt kapp lagt á að upplýsa málið

Starfandi forstjóri Samherja segir umfjöllun Kveiks um starfsemina í Namibíu hafa verið einhliða • Mikilvægt að sannfæra erlenda viðskiptavini Samherja um að félagið muni geta afgreitt vörur Meira

Nudd Stór hluti landsmanna nýtur þjónustu sjúkraþjálfara um allt land.

Gerðardómur um gildi samnings

Deila Félags sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) fer fyrir gerðardóm sem mun úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings þeirra á milli. Kemur þetta fram í samkomulagi sem gert var seint í fyrrakvöld. Meira

Brot erlendis Mál vegna mútugreiðslna yrði höfðað á Íslandi.

Varðar allt að fimm ára fangelsi

Lagaprófessor telur ákæruvaldið munu horfa til alþjóðasamninga um spillingu við rannsókn á mútum • Fari slík mál í réttarsal verði tekist á um hverja einustu kommusetningu og greiðslu milli aðila Meira

Byggingar Tölvumynd af fyrirhuguðum húsum við Rauðakamb.

Mega byggja á þjóðlendu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitti í gær samþykki sitt fyrir því að Skeiða- og Gnúpverjahreppur gengi til samninga við Rauðakamb ehf. Meira

Fred Magdoff

Fundað um umhverfi og kapítalisma

Opinn hádegisfundur verður haldinn með Fred Magdoff á laugardag undir yfirskriftinni „Það sem allir umhverfissinnar þurfa að vita um kapítalisma“. Meira

Perlunum lokað vegna viðhalds

Helstu ferðamannastöðum og náttúruperlum Færeyja verður lokað helgina 16.-17. apríl á næsta ári vegna viðhalds. Hundrað sjálfboðaliðum frá 25 löndum verður boðið að taka þátt í viðhaldsvinnunni á fjórtán stöðum. Meira

Segir að binda verði enda á ofbeldið

Xi segir mótmælin í Hong Kong ógn við meginregluna um „eitt ríki, tvö kerfi“ Meira

Um 15.000 manns með sykursýki hér

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Veisla Jóhanna Wilson setur krem á vínartertu fyrir boðið á morgun.

Önnum kafin í ellinni

Vestur-Íslendingurinn Jóhanna Guðrún Skaptason Wilson þakkar íslenska lýsinu fyrir heilsuna og langlífið Meira