Fréttir Miðvikudagur, 17. ágúst 2022

Fislétt Fyrsta pysjan fannst við gömlu Kertaverksmiðjuna Heimaey í Vestmannaeyjabæ og var óvenju létt í ár, en hún vó 225 grömm.

Fyrsta pysjan fundin í Heimaey

Fyrsta pysjan fannst í Vestmannaeyjum í gær og er þar með lundapysjutímabilið formlega hafið. Pysjan fannst við Kertaverksmiðjuna Heimaey og vó 225 grömm, en það er fremur létt miðað við undanfarin ár. Meira

Hverfandi Tignarleg sjón að sjá jökulvatnið steypast niður í Jöklu. Fossinn er svo aflmikill að jafna má við Dettifoss.

Bið eftir því að Hverfandi birtist

Horfur eru því á að staða miðlunarlóna Landsvirkjunar verði góð í lok sumars • Vona að ekki komi til skerðingar á raforku eins og síðasta vetur • Fossinn Hverfandi gæti birst um mánaðamót Meira

Skylmingar Víkingar í víkingahópnum Rimmugýgi munduðu skildi og sverð þegar dagskrá Menningarnætur var kynnt í miðborginni í gær.

Uppsöfnuð þörf fyrir að koma saman

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl. Meira

Leikskóli Dæmi eru um 20 mánaða börn sem ekki hafa fengið vist.

Leggja til bakvarðasveit og starfsnám fyrir leikskóla

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja til fimm aðgerðir Meira

Sveppafræðingur Guðríður Gyða alsæl við sveppatínslu í skóglendi.

Best að taka enga áhættu við sveppatínslu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira

Kríuvarp Íbúar hafa kvartað undan árásargjörnum kríum.

Íbúar Ísafjarðar kvarta undan kríum

Segja kríurnar ráðast á fólk • Rætt á fundi bæjarráðs • Bæjarstjóri segir að leitað verði lausna Meira

Dregur úr krafti eldgossins

Meðalrennsli hrauns í Meradölum um þrír rúmmetrar á sekúndu á mánudaginn • Óbreytt staða í gær • Gosið máttlítið og framleiðir lítið • Ómögulegt að segja til um tímabundið ástand eða goslok Meira

Svepparækt Tínsla sveppanna er mannaflsfrek. Því felst mikill vinnusparnaður og hagræðing í því að taka upp nýja tínslutækni.

Sveppaframleiðsla aukin og tæknivædd

Flúðasveppir eru að undirbúa aukna framleiðslu sveppa í stöðinni á Flúðum. Jafnframt verður tekin í notkun ný tækni við að tína sveppi og pakka afurðunum sem draga á úr kostnaði. Meira

Kvödd Landhelgisgæslan kvaddi skipin tvö formlega á mánudag.

Varðskipin Týr og Ægir gætu endað í útlöndum

Meiri líkur en minni eru á að varðskipin Týr og Ægir endi í útlöndum. Þetta segir Friðrik Jón Arngrímsson, eigandi Fagurs ehf., sem festi kaup á skipunum. Hann segist fátt geta upplýst um hvað verði gert við skipin en segir marga möguleika til skoðunar. Meira

Framkvæmd Múrarar voru um miðjan júlí að lagfæra steyptan kant.

Gallar á brúnni rannsakaðir

Enn tefst að nýja brúin yfir Jökulsá á Sólheimasandi komist í gagnið Meira

María Heimisdóttir

Hafa boðið út fleiri augasteinsaðgerðir

Forstjóri SÍ tekur undir áhyggjur af stöðu augnlækna hér á landi Meira

Bílar Verð á bílum er tekið að hækka og nokkrar tafir orðið á afhendingu.

Áfram tafir á afhendingu

Skortur á aðföngum og hækkandi verð á flutningum eru meðal þátta sem hafa áhrif á sölu nýrra bifreiða hér á landi. Þá hafa einnig orðið tafir á afhendingu nýrra bíla en staðan er þó misjöfn milli bílaumboða. Meira

Bílaleiga Mikill fjöldi ferðamanna sækir Ísland nú heim og þeir lenda sumir hverjir í hremmingum á bílaleigubílum á ferðum sínum um landið.

Blöskraði viðgerðarkostnaðurinn

Ferðamenn kvarta yfir viðskiptaháttum bílaleiga • Bílar keyrðir 200.000 km Meira

Flug Ferðalag vélarinnar hófst í Ítalíu. Óli Øder flugmaður flaug henni til Íslands. Slökkviliðið sprautaði vatni, líkt og gert er við hátíðleg tilefni.

Var níu tíma á flugi yfir Atlantshaf

Sprautað var vatni úr slökkvibíl á fisflugvellinum á Hólmsheiði í Reykjavík í gær yfir fisflugvél, sem Óli Øder Magnússon flaug hingað til lands frá Berlín í Þýskalandi fyrir Fisfélag Reykjavíkur. Ferðalag sjálfrar vélarinnar hófst aftur á móti á... Meira

Raila Odinga

Odinga segir kosninguna skrípaleik

Raila Odinga, forsetaframbjóðandi í Keníu, hét því í gær að hann myndi leita allra löglegra leiða til þess að hnekkja niðurstöðum forsetakosninganna þar í landi, en samkvæmt þeim bar mótframbjóðandi hans, William Ruto, nauman sigur úr býtum. Meira

Samkomulag Ali Bagheri Kani, aðalsamningamaður Írana eftir lok viðræðna í Vín fyrr í mánuðinum.

ESB kynnir sér tillögur Írana

Evrópusambandið lýsti því yfir í gær að það væri að rannsaka svar Írana um „lokauppkast“ samkomulags, sem ætlað er að vekja aftur til lífsins kjarnorkusamninginn milli Írana og alþjóðasamfélagsins frá árinu 2015. Meira

Við víglínuna Úkraínskur skriðdreki í Donetsk-héraði á leiðinni að víglínunni í austurhluta landsins.

Önnur árás á Krímskaga

Rússar saka Úkraínumenn um skemmdarverk • Pútín sakar Bandaríkjamenn um að ýta undir óstöðugleika • Finnar ætla að takmarka ferðamannaáritanir Meira

Fólkið vill stöðugleika, ekki verkföll

Sigurður Hannesson hjá SI í viðtali • Bjartsýnn á horfur í íslensku hagkerfi • Okkar að leysa heimatilbúinn vanda • Upplausn í verkalýðshreyfingu ekki gott veganesti inn í kjarasamninga Meira

Þýskaland Kæliturninn í Isar-kjarnorkuverinu í Essenbach nærri Landshut í Bæjaralandi speglast í ánni Isar, en upp liðast vatnsgufa úr hverflunum.

Þjóðverjar fara í kjarnorkugírinn

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Þýsk stjórnvöld fyrirhuga að fresta fyrri ákvörðun um að loka öllum kjarnorkuverum í landinu í von um að halda ljósum og hita á heimilum landsins í vetur.Rússar hafa sem kunnugt er nánast skrúfað fyrir allan g Meira