Fréttir Mánudagur, 27. mars 2023

Algjörlega breyttar forsendur

Áhyggjur af stækkun EES-samningsins • Álitamál hvort umhverfismál eigi erindi í samninginn • Hinn pólitíski raunveruleiki • Lýðræðishalli fyrir hendi Meira

Mótmæla tillögu um vannýtingarákvæði

Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, kveðst ætla að mótmæla tillögu í drögum að endurskoðun á regluverki jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, er kveður á um að vannýtt útsvar sveitarfélaga verði dregið frá framlögum úr sjóðnum Meira

Björn Bjarnason

Reka ætti sendiherrann burt

Segir sendiherra Rússa tala niðrandi um íslenskan almenning Meira

Blönduós Ekki er mögulegt að fá heitt vatn í atvinnuhúsnæði í Húnabyggð. Guðmundur Haukur sveitarstjóri Húnabyggðar segir málið alvarlegt.

Uppbygging í lamasessi vegna heitavatnsskorts

Forseti sveitarstjórnar segir virkjanastopp hafa slæm áhrif Meira

Almar Guðmundsson

Eng­in vannýt­ing í gangi hjá sveitarfélögum

Mótmæla tillögu starfshóps um að skerða framlög úr jöfnunarsjóði Meira

Landspítalinn Búið er að tilkynna landlæknisembættinu um málið.

Rannsóknir í nafni látins læknis

Mistök hjá Landspítalanum urðu til þess að útlit var fyrir að læknir frá Palestínu, sem lést árið 2011, væri skrifaður fyrir tilvísun á blóðrannsókn frá Greenfit, fyrirtæki sem sérhæfir sig í heilsufarsmælingum Meira

Höfn Hoffell landaði 11.500 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði.

Aldrei meira framleitt af hrognum á einni vertíð

Heildaraflaverðmæti loðnunnar hjá Hoffelli 1,1 ma. króna Meira

Hjón Áki og Metta opnuðu fyrsta Maika’i-staðinn í Mathöll Höfða 2018.

Opna íslenskan stað í Kaupmannahöfn

Eigendur staðarins Maika‘i, Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir, vinna nú að opnun „pop up“-staðar í Kaupmannahöfn. Hjónin, sem í daglegu tali eru kölluð Áki og Metta, selja acai-skálar sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis sem erlendis Meira

Míkhaíl Noskov Utanríkisráðuneytið hefur ekki vísað rússneska sendiherranum úr landi. Fyrrv. dóms- og kirkjumálaráðherra gagnrýnir ráðuneytið.

Tímabært að sendiherrann fari

Björn Bjarnason, fyrrverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, telur tímabært að reka sendiherra Rússlands úr landi. Aðspurður telur hann ekki útilokað að brottrekstur sendiherra Íslands frá Rússlandi myndi skapa vandræði fyrir Íslendinga í Rússlandi Meira

Skynsamlegt Þorvaldur telur skynsamlegt að skipa starfshóp.

Segir að göngin gætu komið upp í Herjólfsdal

Rannsaka þurfi kerfið vel • Yrði búbót fyrir Eyjamenn Meira

Prófessor Stefán Már er einn helsti sérfræðingur Íslands í Evrópurétti.

Getum ekki lofað forgangi til framtíðar

Frumvarp utanríkisráðherra til breytingar á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, er óheppilegt þar sem sú breyting hefði í för með sér að lög sem Alþingi samþykkir í framtíðinni hefðu ekki í öllum tilvikum tilætluð áhrif, að mati Stefáns Más… Meira

Noregur Víða er vindmyllum stillt upp á fjöllum í nágrannalöndunum.

Vindmyllur bila oft í Færeyjum

Hugmyndir eru uppi hér um að byggja vindmyllur á ýmsum stöðum • Veðurfræðingur segir að stórar myllur sem standi hátt þurfi að standast mikið vindálag og það viti þeir sem hanna vindorkugarðana Meira

Sumarbústöðunum fylgir aukin hætta

„Eftir því sem sauðfjárbeit hefur minnkað í landinu þá er bara meiri gróður. Veðurfar fer hlýnandi og það er meiri gróska og þá verður meiri sina,“ segir Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar, í samtali við Morgunblaðið Meira

Kjaraviðræður Fundað var í Karphúsinu alla helgina, að sögn Friðriks.

Allt klárt nema launaliðurinn

Kjaraviðræður á opinbera markaðinum snúast nú að mestu um launaliðinn, að sögn Friðriks Jónssonar, formanns Bandalags háskólamanna. Samninganefndir heildarsamtaka opinberra starfsmanna og launagreiðenda á opinbera vinnumarkaðinum funduðu alla… Meira

Slökkvistarf Slökkviliðsmenn að störfum við brunann á föstudaginn.

Glóð í hólkum kveikjan

„Það er búið að skoða og fara yfir möguleg eldsupptök,“ segir Örn Kjartansson, framkvæmdastjóri Framkvæmdafélagsins Eskiáss, um eldinn sem varð í Eskiási í Garðabænum á föstudag en allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út til að slökkva eldinn Meira

Verslun Rekstrarkostnaðurinn er of hár í Firði, Hafnarfirði.

Krambúðinni lokað í Hafnarfirði

Krambúðinni í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði verður lokað í dag. Í skriflegu svari frá Samkaupum við fyrirspurn Morgunblaðsins um lokunina segir að þetta sé gert vegna „rekstrarlegs hagræðis“ Meira

Bílstjórinn Miðað við að veðurspárnar eru um óorðna hluti ganga þær ótrúlega vel eftir. Í þessu starfi lærist svo líka með tímanum eitt og annað um veðrið, sem getur breyst á ótrúlega skömmum tíma, segir Baldur Jón Baldursson hér staddur á vettvangi á fjallvegi háum á Norðurlandi.

Maðurinn sem mokar Öxnadalsheiði

„Svo samfélagið virki þurfa leiðirnar að vera greiðar,“ segir Baldur Jón Baldursson vörubílstjóri. „Sjálfur vann ég árum saman við pípulagnir og lærði þar allt um leiðslur og rör sem ekki skila sínu nema rétt séu tengd og hvergi sé tappi í pípunum Meira

Almanak Jón Atli rektor, dr. Þorsteinn Sæmundsson og Gunnlaugur Björnsson við afhendingu styrksins úr Almanakssjóði.

Styrkur til kaupa á Íslandsalmanakinu

Veittur hefur verið styrkur úr Almanakssjóði til að festa kaup á safni Íslandsalmanaks – Almanaki Háskóla Íslands – frá upphafsárinu 1837 allt til ársins 1874. „Fyrstu árgangar almanaksins eru fágætir mjög og seljast dýrt Meira

Emmanuel Macron

Óttast vítahring bölsýni

Stjórnvöld í Evrópu og Bandaríkjunum reyna að hughreysta innistæðueigendur • AGS segir stöðugleika ógnað • Skörp lækkun Deutsche Bank „órökrétt“     Meira

Pútín Rússlandsforseti segir að Alexander Lúkasjenkó hafi oft vakið máls á því að kjarnavopn frá Rússum verði hýst í Hvíta-Rússlandi.

Kjarnavopn færð nær vígvellinum

Vladimír Pútín ætlar að láta flytja kjarnavopn til Hvíta-Rússlands • Úkraínumenn óska eftir neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna • NATO fordæmir „hættu­lega og óá­byrga“ orðræðu Rússa Meira

Ósáttir Mótmælendur loka vegi í Tel Aviv-borg í Ísrael í gær.

Umdeildri uppsögn mótmælt

Mikil mótmæli brutust út í Ísrael í gær eftir að forsætisráðherra landsins, Benjamín Netanyahu, vék varnarmálaráðherra landsins, Yoav Gallant, frá störfum. Gallant, sem er í íhaldsflokki Netanyahus, Likud-flokknum, lýsti áhyggjum af þjóðaröryggi í… Meira

Háskóli Íslands Um 80% þeirra fræðimanna sem svöruðu könnun SagaWrite viðurkenndu að hafa átt í erfiðleikum með að skrifa texta á fræðilegu málsniði. Yfir 400 svör bárust frá fræðimönnum hérlendis og erlendis.

Kerfi aðstoðar við skrif vísindagreina

Fjöldi vísindamanna og rannsakenda á í erfiðleikum með að skrifa fræðilega texta og koma hugmyndum sínum, rannsóknum og kenningum skilmerkilega frá sér. Vandræði við skrif geta tafið eða jafnvel komið í veg fyrir að mikilvægar niðurstöður séu birtar og eru því áhyggjuefni Meira

Íslandsmeistari Hafþór Karl Barkarson við meistarastykkið.

Réttur maður á réttum stað á réttum tíma

„Mín framtíð 2023“, Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning, fór fram í Reykjavík á dögunum. Akureyringurinn Hafþór Karl Barkarson, nemi í Verkmenntaskólanum á Akureyri, varð Íslandsmeistari iðnnema í málmsuðu og tryggði sér þar með rétt í Evrópukeppni í greininni Meira