Fréttir Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

WOW leitar aukins fjármagns

Rekstrartap flugfélagsins WOW air nemur um 4,8 milljörðum króna á síðustu tólf mánuðum • Félagið leitar fjármagns fram að frumútboði innan 18 mánaða Meira

Kraftaverk eftir maraþon

„Þótt mínu maraþoni sé hvergi nærri lokið mun styrkurinn sem þið hafið gefið mér nýtast mér út það allt. Meira

Gagnrýnir Skipulagsstofnun fyrir tafir

Elliði Vignisson, nýr sveitarstjóri Ölfuss, segir sveitarfélagið vera afar ósátt við þá töf sem orðið hefur á afgreiðslu Skipulagsstofnunar á tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Hveradalasvæðið. Meira

„Verra ástand en verið hefur“

„Við höfum verið að auglýsa en það vantar ennþá að ráða í sex til sjö stöðugildi. Það endurspeglar bara hvernig landslagið er,“ segir Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla í Hafnarfirði. Meira

Einstæðir foreldrar ekki í forgang

Foreldrar glíma við óvissu um vistun á frístundaheimili • Einstæð móðir í verulegum vandræðum vegna þess að sonur hennar fær ekki fulla vistun • Sumum býðst bara hlutavistun vegna manneklu Meira

„Túristavörtur“ valda jarðvegsrofi

Mosfellsheiðin ekki söm eftir umtalsverða vörðugerð • Melur þar sem áður var náttúrulegt grjót • Vandamálið þó minna en áður, að mati leiðsögumanns • Vörður einnig hlaðnar við Hörpu Meira

Námsgögn fyrir 40 milljónir

Grunnskólanemendur Reykjavíkurborgar fá nú skólagögn endurgjaldslaust • Lægsta tilboð kom frá A4 • Betri nýting Meira

Fjárfesting upp á fleiri milljarða

Elliði Vignisson, nýr sveitarstjóri Ölfuss, gagnrýnir Skipulagsstofnun fyrir tafir og seinagang • Klára þurfi undirbúning „svo þetta stórhuga fyrirtæki geti hafið starfsemi sína hjá okkur“ Meira

Óánægja með veiðar í dragnót nálægt landi

Vilja færa línuna utar í Skagafirði • Var breytt í fyrra Meira

Spáir nú minni fjölgun starfa í ár

Sérfræðingur Vinnumálastofnunar áætlar að nærri 2.000 störf verði til í ár • Lækkun frá fyrri spá • Stofnunin spáði í ársbyrjun að allt að 3.000 ný störf yrðu til í ár • Ferðaþjónustan þarf færra fólk Meira

Óvissan mjög óþægileg fyrir íbúana

Sprungan við skriðusárið í Fagraskógarfjalli í Hítardal kallar á varkárni • Sérstaklega óþægilegt fyrir bændur sem eiga beitiland í grennd • Drunur heyrðust frá fjallinu þegar blaðamenn voru þar Meira

Fyrrverandi starfsmenn stefna Hval hf.

Verkalýðsfélag Akraness fer með sjö málanna • Félagið gerir ráð fyrir sigri Meira

Hlaupararnir hlupu í mig kraft

Katrín Björk Guðjónsdóttir, sem lamaðist við þrjú heilaáföll fyrir þremur árum, segir að bataferlið hafi byrjað í Reykjavíkurmaraþoninu 2015 • Kraftaverkin fóru að gerast í framhaldinu Meira

Enginn keypti sýningarréttinn

Ítalska knattspyrnan verður ekki á dagskrá hjá sjónvarpsstöðvum hér á landi í vetur. Meira

Sækja þarf vegabréfsáritun til útlanda

Nýjar reglur um vegabréfsáritun til Kanada • Ferðamenn þurfa ekki áritun Meira

Vegagerðin undirbýr yfirtöku á göngunum

Göngin afhent í septemberlok • Gjaldtöku verður þá hætt Meira

Folaflugum fer fækkandi

Minna hefur borið á folaflugum á húsveggjum á höfuðborgarsvæðinu en síðustu sumur. Þetta segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira

Mannekla og aukin neysla

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir aukið ofbeldi og hótunarbrot gegn lögreglumönnum vera mikið áhyggjuefni. Meira

Fjölbreytt menning um alla borg

Menningarnótt verður haldin í 23. skipti næstkomandi laugardag, 18. ágúst, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Meira

Vilji til að ná saman

Fjölmenni á fundi sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu með landbúnaðarráðherra • Þarf að ráðast strax í breytingar Meira

Leita lausna til lengri tíma

„Markmið mitt með þessum fundum er að eiga viðræður við sauðfjárbændur um stöðu sauðfjárræktarinnar. Meira

Svipuð öryggisgæsla og áður

Viðbúnaður lögreglu og öryggisgæsla á Menningarnótt verður með svipuðum hætti nú og í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fram kom í fréttum á síðasta ári að unnið hefði verið samkvæmt aðgerðaplani, sem tók m.a. Meira

Stefnt á að safna á annan tug milljóna

Lionsklúbburinn Fjölnir hóf nýverið söfnun fyrir endurhæfingardeild Landspítala á Grensási, en vonir standa til að hægt verði að safna á annan tug milljóna króna. Tilgangurinn söfnunarinnar er að gera deildinni kleift að endurnýja nauðsynleg tæki og... Meira

Ekið á fólk við Westminster

Hópur vegfarenda slasaðist nærri þinghúsi Bretlands í Westminster þegar bíll ók í gegnum mannfjöldann og rakst á súlurnar fyrir framan þinghúsið. Meira

Hollande 2022 – „Sögunni ekki lokið“

Óhætt er að segja að fáir hafi harmað það þegar François Hollande, fyrrverandi forseti Frakklands, hvarf úr Élysée-höllinni í maí árið 2017. Meira

Kveikt í áttatíu bílum í Gautaborg

„Þið eruð að eyðileggja fyrir sjálfum ykkur, fyrir foreldrum ykkar og nágrönnum!“ segir Löfven við skemmdarvargana • Talið skipulagt á samfélagsmiðlum Meira

Læknir gerir klínískt mat

Mál er tengjast akstri undir áhrifum svonefndra læknislyfja þannig að ökumaður sé ekki fær um að stjórna ökutæki eru flóknari og þyngri í framkvæmd en ölvunar- og fíkniefnaakstursmál. Meira

Fleiri í fíkniefnaakstri en á öllu síðasta ári

Það sem af er árinu hafa fleiri ökumenn undir áhrifum fíkniefna verið teknir af lögreglu á Norðurlandi eystra en allt síðasta ár. Meira

Verka sér víða stað

Oftast hef ég haldið veislu og boðið fjölda fólks á stórafmælum mínum en þetta verður lágstemmdara nú. Fjölskyldu og góðum vinum er boðið hingað heim í tilefni dagsins, sem er líka tilhlökkunarefni. Meira

Góðir hlustendur og sálfræðingar

Rakarastofa Björns og Kjartans á Selfossi fagnar 70 ára afmæli í dag Meira