Fréttir Föstudagur, 1. mars 2024

Hóflega bjartsýn í Karphúsið

Mæta til að heyra hvað SA hefur að segja • VFLA efnir til kosninga um verkfallsaðgerðir • Sigríður ekki hrifin af því að kjaraviðræðurnar fari í átakafarveg Meira

Bitbein Túnið Kerlingarhólmi í Norðurárdalnum hefur reynst gjöfult.

Óvæntur slagur um tún í Borgarfirði

„Auðvitað á ríkið að viðurkenna að þarna hafi verið gerð mistök og taka þessi tún út. Það er fáránlegt að við eigum að þurfa að gjalda fyrir þessi mistök,“ segir Þórhildur Þorsteinsdóttir bóndi á Brekku í Borgarfirði Meira

Írafellsstöð Síðasta ár var besta rekstrarár í sögu Landsvirkjunar.

Landsvirkjun skilaði methagnaði

Stjórn Landsvirkjunar leggur til að greiddur verði 20 milljarða króna arður til ríkisins á þessu ári, sem er sama fjárhæð og greidd var í fyrra. Nemur fjárhæðin um 72% af hagnaði ársins 2023. Tillaga þessa efnis var samþykkt á fundi stjórnarinnar í gær Meira

Kerlingartún Fallegt er um að litast í heyskapnum í Norðurárdal.

Ásælist „túnbleðil“ í Borgarfirði

Bóndi í Norðurárdal furðar sig á að þjóðlendukröfur íslenska ríkisins um eyjar og sker kringum landið eigi að ná til 11 hektara túns hennar • Skýringin kann að liggja í því að túnið kallast Kerlingarhólmi Meira

Viðgerðin kostar 200 milljónir

Endurbætur á kór Hallgrímskirkju hafa gengið vel að undanförnu og áætlað er að þeim ljúki í júní. Grétar Einarsson kirkjuhaldari segir að endurbæturnar hafi staðið í rúmt ár en kórinn hafi lengi legið undir skemmdum Meira

Hveragerði Skolphreinsun í Hveragerði er sögð standa til bóta.

Verja 500 milljónum í skolphreinsistöð

Heilbrigðisnefnd vill beita þvingunum • Skolpmál Hveragerðis í ólestri Meira

Kjaraviðræður Forysta Eflingar er væntanleg í Karphúsið í dag. Myndin er af fyrsta sáttafundinum í deilunni.

Þreifa sig áfram í brothættri stöðu

SGS og Efling boðuð á fundi með SA hjá sáttasemjara í dag Meira

Bessastaðir Nýr forseti mun að óbreyttu flytja þangað í sumar.

Rafræn söfnun getur hafist í dag

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands geta í dag hafist handa við að safna undirskriftum á netinu, en frá 1. mars er hægt að safna meðmælum rafrænt. Fresturinn til að bjóða sig fram rennur hins vegar ekki út fyrr en 26 Meira

Hlustað Málþingið var haldið á Hilton Nordica-hótelinu í Reykjavík.

Nauðsynlegt að kortleggja sjaldgæfa sjúkdóma

Drög að landsáætlun í sjaldgæfum sjúkdómum kynnt á málþingi í gær Meira

Málþing um fjölmiðla Meðal fyrirlesara á málþinginu var Anya Schiffrin, fræðimaður við Columbia-háskóla.

Lagasetning tryggi tekjur af netumferð

Ráðherra vill að íslenskir fjölmiðlar fái greitt fyrir efni Meira

Húsavík Stjórnsýsluhúsið þykir óhentugt fyrir starfsemina.

Útlit fyrir flutning stjórnsýslunnar

Stjórnsýsluhúsið á Húsavík þykir ekki henta vel • Mygla fannst í kjallaranum Meira

Leikskólar Borgarfulltrúar lýstu áhyggjum af starfsmannamálum.

Há starfsmannavelta á leikskólum

Mikil starfsmannavelta er á leikskólum í Reykjavíkurborg samkvæmt svari skóla- og frístundasviðs borgarinnar við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem lagt var fram á fundi skóla- og frístundaráðs síðastliðinn mánudag Meira

Gestastofa Tölvugerð mynd af fyrirhugaðri þjónustumiðstöð í Þjórsárdal, séð yfir til Gvendarrana. Gátt fyrir upplifunina að sögn Magnúsar Orra.

Þjónustumiðstöð í Þjórsárdal

Bygging Gestastofu í Þjórsárdal er ekki háð mati á umhverfisáhrifum • Þar verður tekið á móti gestum Fjallabaða • Jarðvegsframkvæmdir gætu hafist á þessu ári • Byggingin á að falla inn í umhverfið Meira

Gjörningur Tveimur viðmælendum fannst Iceguys-verkefnið athyglisvert.

Framúrstefnulegur fjúsjondans

Fjórir sérfræðingar gefa álit á því sem upp úr stóð í auglýsingum og markaðsefni á síðasta ári • ÍMARK-dagurinn haldinn í dag í Háskólabíói • Auglýsingaverðlaunin Lúðurinn afhent klukkan 18:30 Meira

Hólar í Hjaltadal Komnar eru tillögur um uppbyggingu til framtíðar.

Hólar verði áfangastaður til fyrirmyndar

Staðarhald Hólastaðar er í lausu lofti og afar mikilvægt að eigandi Hóla, íslenska ríkið, bregðist við stöðunni og tryggi veg og virðingu Hólastaðar til framtíðar. Þannig er komist að orði á vef Háskólans á Hólum Meira

Aðvörun Rússlandsforseti fór ekki í neinar grafgötur í ávarpi sínu og nefndi beitingu kjarnavopna berum orðum.

Pútín hótar valdbeitingu með kjarnorkuvopnum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í gær við „raunverulegri“ hættu á kjarnorkustyrjöld færðu vesturveldin sig frekar upp á skaftið í Úkraínudeilunni. Þessi orð lét forsetinn falla í árlegu ávarpi sínu til rússnesku þjóðarinnar í ráðstefnuhöllinni Gostiny Dvor í Moskvu Meira

Gasasvæðið Palestínumenn sjást hér leita sér aðstoðar á Kamal Edwan-sjúkrahúsinu í Beit Lahia eftir atvikið um morguninn.

Krefja Ísrael svara

112 manns sagðir látnir eftir að hermenn hófu skothríð á mannmergð í norðurhluta Gasa • Vopnahlé ekki í nánd Meira

Fjölhæf Fríða Hansen, hesta- og tónlistarkona, hefur sungið frá barnsaldri.

Lítið hús, tímamót og vaxtarverkir

Fyrsta plata Fríðu Hansen, Vaxtarverkir, kom út í fyrrasumar. Á henni eru sex lög og verða útgáfutónleikar á Sviðinu á Selfossi í kvöld. „Ég frumflyt líka nokkur ný eigin lög,“ segir tónlistarkonan, en sérstakir gestir verða Hreimur Örn… Meira

Tilnefnd fyrir Sápufuglinn

María Elísabet Bragadóttir er tilnefnd fyrir Íslands hönd til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins ár fyrir smásagnasafnið Sápufuglinn. Fjórir Íslendingar hafa hlotið verðlaunin á árunum 2011 til 2021 Meira