Fréttir Mánudagur, 14. júní 2021

Blóðbankinn Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn er í dag, en brýn þörf er á því að fjölga blóðgjöfum á Íslandi að sögn Blóðgjafafélags Íslands.

Mikil þörf á að fjölga blóðgjöfum

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn er haldinn hátíðlegur 14. júní ár hvert, en dagurinn er haldinn til heiðurs blóðgjöfum um heim allan sem gefa af óeigingirni blóð og blóðhluta sem síðan er gefið til sjúkra. Meira

G7 Leiðtogarnir sjö ásamt fulltrúum Evrópusambandsins.

Heita milljarði skammta

Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims heita því að beisla „kraft lýðræðisins“ til að svara áskorunum okkar tíma • Biden segir Bandaríkin komin „aftur að borðinu“ Meira

Alþingi Þinginu lauk í fyrrinótt og verður gengið til kosninga í september.

Síðasta þingi kjörtímabilsins lokið

Nokkuð um að mál hafi ekki hlotið afgreiðslu • Stofnun hálendisþjóðgarðs og stjórnarskrárfrumvarp fengu ekki framgöngu • 22% þingmanna sækjast ekki eftir endurkjöri • Steingrímur J. hættir Meira

Merkur fundur Jónas hafði leitað steinsins í mörg ár áður en hann rakst á þúfuna sem huldi hann.

Einstæður fundur í Skaftafellssýslu

Jónas Erlendsson gróf upp tilhogginn blágrýtisstein í skipslíki • Stafninn einn stóð upp úr • Ekki vitað um tilgang Meira

Bjarni Benediktsson

Gleðst yfir miklum stuðningi

Bjarni Benediktsson segir niðurstöðu prófkjörsins í Suðvesturkjördæmi sýna stuðning við þingmenn • Jón Gunnarsson varð hlutskarpari í baráttunni um annað sætið • Aðeins Norðvesturkjördæmi eftir Meira

Ísrael Andstæðingar Netanyahu tóku tíðindunum fagnandi.

Tólf ára valdatíð Netanyahu lokið

Benjamin Netanyahu tapaði í gær völdum í Ísrael eftir 12 ára samfellda setu sem forsætisráðherra. Meira

Sjaldséður gestur á Snæfellsnesi

Klifurskríkja er nú í heimsókn á Íslandi eftir flug yfir Atlantshaf frá vesturheimi. Litli flækingsfuglinn er aðeins 11-13 cm að lengd og hefur undanfarna daga haldið til á Snæfellsnesi. Samkvæmt upplýsingum frá sr. Meira

Boðaþing Fyrsta skóflustungan að nýjum þjónustukjarna við aldraða í Kópavogi var tekin árið 2006 og tók Jóhanna Arnórsdóttir hana.

Deildin ekki fyrir fólk undir 67 ára aldri

Ekki verður af hjúkrunardeild fyrir einstaklinga yngri en 67 ára í Boðaþingi, en sú hugmynd hefur verið í vinnslu í nokkur ár. Meira

Barnamenningarhátíð Lagið Fljúgandi furðuverur var vinsælt í krakkakaríókí á barnamenningarhátíðinni.

Líf og fjör á Árbæjarsafni um helgina

Barnamenningarhátíðinni í Reykjavík lauk formlega um helgina með þéttri dagskrá á Árbæjarsafni en hátíðin hófst 20. apríl síðastliðinn. Meira

Björg Thorarensen

Áhrif persónuverndar eru víðtæk

Bókin Persónuverndarréttur eftir Björgu Thorarensen kom út á dögunum og fjallar hún um leiðir til að vernda einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga um þá, en jafnframt að tryggja frjálst flæði persónuupplýsinga milli ríkja í viðskiptalífi... Meira

Árás Maðurinn verður í varðhaldi til 18. júní.

Stunguárás við Hafnarstræti

Karlmaður á þrítugsaldri var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna stunguárásar sem átti sér stað í Hafnarstræti aðfaranótt sunnudags. Meira

Stjórnin Frá vinstri: Elfa Björk Aradóttir, Guðlaug Sigurðardóttir, Hildur Árnadóttir, formaður LeiðtogaAuðar, Erna Eiríksdóttir og Auður Daníelsdóttir skipa stjórn.

Hildur formaður LeiðtogaAuðar

Hildur Árnadóttir, formaður Jafnvægisvogarráðs Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, og formaður Íslandsstofu, var í síðustu viku kjörin formaður LeiðtogaAuðar FKA, en það er sérstök deild innan samtakanna sem er fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla... Meira

Bólusetning Búist er við 25.000 skömmtum af bóluefni í vikunni og bólusett á mánudag, þriðjudag og miðvikudag.

Töluvert meira um yfirlið hjá yngri kynslóðinni

25.000 skammtar í þessari viku • Töluvert um yfirlið Meira

Leiðsögn Friðrik segir mikilvægt að leiðsögumenn séu vel menntaðir og hafi góða þjálfun, þá sérstaklega með tilliti til öryggismála.

Halda verður elskulega um hópinn

Friðrik Rafnsson er nýkjörinn formaður stéttarfélags leiðsögumanna, Leiðsagnar. Hann kveðst spenntur fyrir komandi tímum í ferðaþjónustunni en nýja hlutverkið leggst vel í hann. Meira

Langlífi Dóra Ólafsdóttir er nú níunda elst á Norðurlöndum.

Dóra níunda elst á Norðurlöndum

Elsti Íslendingurinn, Dóra Ólafsdóttir, er nú níundi elsti íbúi á Norðurlöndum, 108 ára og 343 daga, samkvæmt tölum sem finna má á vefsíðunni Gerontology Wiki. Meira

Ævafornar og einstakar leifar

Einn merkasti fornleifafundur síðari ára í Skaftafellssýslu varð á föstudag • Hafði leitað steinsins í marga áratugi • Fornleifar sjaldgæfar í sýslunni Meira

Grenlækur Farvegurinn er nánast þurr en vatn situr þó eftir í litlum einangruðum pollum. Lífríkið hefur beðið tjón af vatnsþurrðinni.

Ellefu kílómetra farvegur Grenlækjar nánast þurr

Tveir til þrír árgangar af sjóbirtingi hafa drepist í læknum Meira

Þingkosningar Frambjóðendur sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi stilla sér hér upp.

Framboðslistar staðfestir í Suður og Norðvestur

Björn Bjarnason í heiðurssæti Sjálfstæðisflokks í Suður • Framboðslisti VG í Norðvestur klár Meira