Fréttir Miðvikudagur, 8. desember 2021

20 milljónir lítra af olíu vegna raforkuskerðingar

Baldur Arnarsson Helgi Bjarnason Áætla má að skerðing Landsvirkjunar á raforku til fiskimjölsverksmiðja muni kalla á aukna olíunotkun upp á um 20 milljónir lítra, eða sem nemur um 54. Meira

Leiðtogafundur Joe Biden Bandaríkjaforseti (t.h.) ræðir hér við Pútín Rússlandsforseta í gær að viðstöddum Blinken utanríkisráðherra.

Hótar hörðum viðbrögðum

Biden varar við hörðum refsiaðgerðum ráðist Rússar á Úkraínu • Pútín vill loforð um að Úkraína gangi aldrei í NATO • Biden ræðir við Zelenskí á morgun Meira

Vetrarmýri Fyrirhugað byggingarsvæði og fjölnota íþróttahús, sem senn verður tekið í notkun. Fjærst eru áfangarnir fimm sem boðnir hafa verið út.

3,3 milljarðar fyrir lóðir í Vetrarmýri

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll átti hæsta tilboð í allar lóðir á nýju byggingasvæði í Vetrarmýri í Garðabæ og bauð tæplega 3,3 milljarða í lóðirnar. Meira

Ákvörðun Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þá umhverfisráðherra, samþykkti tillögu um að friðlýsa Dranga á síðasta virka vinnudegi sínum.

Munu skoða friðlýstu svæðin nánar

Stjórnarandstaðan gagnrýnir vinnubrögð Guðmundar Inga • Guðlaugur Þór fagnar aukinni umræðu • Segir enga ástæðu til að vera með yfirlýsingar um ákvörðunina • Kanna áhrif á virkjanakosti Meira

Hvalfjörður Af og til verða slys og óhöpp í göngunum og því er mikilvægt að menn séu í viðbragðsstöðu til að fjarlægja bíla og greiða fyrir umferð.

Tveir vilja „bjarga“ bílum úr göngunum

Tvö tilboð bárust í verkið „Hvalfjarðargöng, bílabjörgun 2022-2024“. Tilboð voru opnuð nýlega hjá Vegagerðinni, sem rekur göngin fyrir hönd ríkisins. Gísli Stefán Jónsson ehf. Meira

Stjórnarandstaðan notaði tímann betur

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl. Meira

Endurgerð Bessastaðakirkja gæti litið svona út eftir endurbætur.

„Mikið lán og forsjá“

„Þessir innviðir sem bjargað var hafa varðveist mjög vel. Við eigum nánast allt sem var í kirkjunni og getum komið þessum innviðum fyrir svo hún fái notið sín á ný. Meira

Aðalritarinn Gorbatsjov flytur fyrirlestur í Háskólabíói árið 2006.

Bjelovesk-sáttmálinn 30 ára

Fyrir 30 árum, 8. desember 1991, undirrituðu sex embættismenn skjal á fundi í Bjelovesk-þjóðgarðinum í Hvíta-Rússlandi, skammt frá pólsku landamærunum. Meira

Mótmæli Krafist fullrar sniðgöngu Vetrarólympíuleikanna.

Sniðganga leikana að hluta

Engir bandarískir stjórnarerindrekar munu sækja Vetrarólympíuleikana í Kína í febrúar • Mótmæla þannig þjóðarmorði á Úígúr-múslimum í Xinjiang-héraði Meira

Umsvif Frá athafnasvæði Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Þar er oft handagangur í öskjunni.

Svipað selt til gagnavera og bræðslna

Drjúgur hluti af takmörkun afhendingar á raforku sem Landsvirkjun hefur ákveðið er vegna fiskimjölsverksmiðja, um 30-40 megavött næstu daga en 75 MW í janúar þegar verksmiðjurnar þurfa 100 MW. Álverin eru skert um 30 MW sem er um 2,5% af sölu til álvera. Þá eru gagnaverin skert um 14 MW sem er um 14% af sölunni. Sala til gagnavera sem hefur að stórum hluta verið notuð til rafmyntagraftrar er um 100 MW sem er sama afl og fiskimjölsverksmiðjurnar þurfa á að halda á loðnuvertíð. Meira

Umferðarskilti Hámarkshraðinn 50 km/klst. verður sjaldséður í borginni.

Hraðinn lækkaður og skiltin fjarlægð

Breytingar í borginni • 90 skilti færð og önnur tekin niður • Hægfara í íbúðagötum • Langholtshverfi og Grafarvogurinn • Hraðar farið á þjóðvegum í þéttbýli • Verkefnið unnið á nokkrum árum Meira

Heildarlaun félaga í SSF að meðaltali 922 þúsund kr.

Tæpur helmingur segist oft finna fyrir streitu í starfi Meira

Vandi Helmingur allra kvíðaraskana þróast fyrir 12 ára aldur og hátt í 7% barna greinast með kvíðaröskun einhvern tíma. Meðferð verður bætt.

Freista þess að taka á kvíðavanda barna

Kvíði er algengasti vandi barna og virðist fara vaxandi. Því er eðlilegt að þetta úrræði sé í boði,“ segir Guðríður Haraldsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og verkefnastjóri sálfræðiþjónustu barna- og unglinga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Feðgar Á Rjúpnavöllum á Hellismannaleiðinni. Frá vinstri: Guðni Olgeirsson, Finnur Kári Guðnason og Olgeir Engilbertsson í Nefsholti.

Ferðir að Fjallabaki

Guðni hefur kortlagt gönguleiðir og skrifað tvö rit um þær Meira

Loðnueldi Lirfur skoðaðar í smásjá í eldisstöðinni í Grindavík í vor.

Eldisloðnur gætu hrygnt næsta sumar

Í tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík hefur nú í fyrsta sinn á heimsvísu tekist að ala loðnu í eldisstöð. Meira

Á ferð Umferðin á Hringveginum í nóvember jókst um tæp 24 prósent.

Mikil aukning umferðarinnar

Umferð á Norðurlandi jókst um 44% og um 230% á teljara á Mýrdalssandi Meira

Sólborg RE Óli Grétar við stjórntækin í Barentshafinu síðdegis í gær.

Dimmt og dauf veiði í Barentshafinu

Sólborgin að veiðum við Novaya Semlja • Vikustím á miðin • Heim ekki seinna en á Þorláksmessu Meira

Endurgerð Milligerði, altari og altarisgrindur verða sett upp að nýju. Ekki verður hróflað við steindu gluggunum.

„Meðal okkar merkustu bygginga“

Endurbætur á innviðum Bessastaðakirkju hefjast á næsta ári • Kirkjan fái viðeigandi hlutverk Meira

Skip Fólkið bíður eftir að komast um borð í ferjuna í Flatey.

Nýr Baldur sigli á Breiðafirðinum

Innviðaráðherra verður falið að kaupa nýja Breiðafjarðarferju sem uppfyllir kröfur nútímans um öryggi og þægindi farþega og getur sinnt vöruflutningum fyrir atvinnulíf og íbúa á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Meira

16 með Ómíkron

Óbreyttar ráðstafanir næstu tvær vikur • Staðan endurmetin bráðum Meira