Fréttir Laugardagur, 16. október 2021

Endurreisn Hilmar Páll Jóhannesson og Inga Lóa Guðjónsdóttir að störfum við endurbygginguna á Grænavatni, sem hófst af krafti í sumar.

Grænavatnsbærinn endurbyggður

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri Miklar framkvæmdir hafa verið á Grænavatni í Mývatnssveit í sumar en skúrbyggingin sunnan á gamla bænum hefur verið endurbyggð að mestu og er þeirri vinnu að ljúka þetta árið. Meira

Heimferðin undirbúin Friðrik Höskuldsson yfirstýrimaður og Einar Valsson skipherra við Freyju í slippnum.

Freyja máluð í litum Gæslunnar

Búist er við skipinu til Siglufjarðar í byrjun næsta mánaðar Meira

Stuðningur Jonas Gahr Støre, nýr forsætisráðherra, vitjar Kongsberg.

Styðja norska vinabæinn

Sveitarstjóri Skagafjarðar sendi samúðarkveðju til Kongsberg • „Þetta slær fólk illa“ • Jólatré til Sauðárkróks um áratugi • Mikilvægt að rækta tengslin Meira

Kjörbréf Frá opnum fundi undirbúningsnefndarinnar á Alþingi.

Með gögn frá lögreglu undir höndum

Stjórnsýslulög gildi ekki um talningu • Segir gögn frá lögreglu skipta máli Meira

Bókakona Í dag eru almenningsbókasöfn oft skilgreind sem menningarstofnanir,“ segir Edda Björg í viðtalinu.

Þekking, hugmyndir og afþreying

Ísafjörður. Aðgengi fyrir alla og bækurnar ekki lengur aðalatriðið hér, segir Edda Björg Kristmundsdóttir, forstöðumaður Bókasafnsins á Ísafirði. Mikilvæg stofnun í merku húsi. Vettvangur til að hittast. Meira

Rjúpnadalur Þarna mun bálstofa Trés lífsins rísa þegar fram líða stundir.

Grænt ljós á bálstofu í Garðabæ

Útlit er fyrir að bálstofa verði brátt reist í Rjúpnadal í Garðabæ því sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofunnar. Reist verður bálstofa og minningagarður norðan við Vífilsstaðavatn. Meira

Samstaða Starfsmenn Garðsapóteks skörtuðu bleiku til stuðnings baráttunni gegn krabbameini hjá konum.

Lýstu upp skammdegið með bleikum lit

Fleiri leggja baráttunni lið gegn krabbameinum hjá konum Meira

Grunur er ekki staðfesting á aukaverkun

Lyfjastofnun hafði fengið 221 tilkynningu 13. október vegna gruns um alvarlega aukaverkun eftir bólusetningu gegn Covid-19. Búið er að bólusetja yfir 281.000 manns. Því hafði verið tilkynnt um aukaverkanir hjá um 0,08% bólusettra. Meira

Hjúkrunarheimilin borga sumar ferðir

Hjúkrunarheimilin styðjast við samhæfðar leiðbeiningar um hvernig greiðslum er háttað fyrir ferðir heimilismanna til og frá heimilunum. Þannig er akstur til sérfræðilæknis, samkvæmt ávísun læknis heimilisins, innifalinn í dvalargjaldinu. Meira

Veraldarvinir Sjálfboðaliðar með rusl sem rekið hafði á fjörur. Sjórinn ber ótrúlega mikið af drasli á land. Þar á meðal gömul veiðarfæri, netadræsur og ekki síst alls konar plastrusl.

Hreinsa plastrusl úr fjörum landsins

Veraldarvinir hafa fengið 19.995 sjálfboðaliða víða að úr heiminum til landsins á síðustu 20 árum Meira

Við störf Lífeyrissparnaður landsmanna er í dag um 6.300 milljarðar.

Kostnaðurinn vel á þriðja tug milljarða

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður sjóða 8,8 milljarðar Meira

Ráðhúsið Kynntar voru tillögur um viðbótarframlög í borgarráði.

Hækka heimildir um 80 milljónir

Sérfræðingar vinni úr áhrifum Covid-19 á börn og unglinga Meira

Vill „stíga skrefið“

Þórdís Kolbrún telur tímabært að aflétta sóttvarnatakmörkunum hér á landi • Álag á Landspítala ekki fyrirstaða Meira

Hylltur Halldór Laxness ávarpar mannfjölda á hafnarbakkanum í Reykjavík af þilfari Gullfoss við heimkomu til Íslands eftir að hafa tekið á móti Nóbelsverðlaununum í bókmenntum í Stokkhólmi í desember 1955.

Átök að tjaldabaki um nóbelinn

Sigurður Þórarinsson beitti sér eindregið fyrir nóbelsverðlaunum handa Halldóri Laxness • Ævisaga hans nýkomin út • Átti þátt í að hugmynd um að skipta verðlaununum var kveðin í kútinn Meira

Illa farið Gamla saltfiskvinnsluhúsið var farið að láta verulega á sjá þegar það var flutt brott frá Kirkjusandi. Minjavernd tók húsið yfir og gerði það upp með miklum glæsibrag.

Veitingar í 100 ára gömlu húsi

Veitingastaður opnaður í Sólfelli við Gömlu höfnina • Var áður saltfiskvinnsluhús á Kirkjusandi Meira

Guðmundur Fertram Sigurjónsson

Forstjóri Kerecis fundaði með hægri hönd Bezos

Maðurinn á bak við AWS • Fundurinn fór fram á Íslandi Meira

Blönduós, bærinn sem aldrei sefur

Úr Bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Blönduós á Gallusmessu í síðustu viku sumars. Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars blíða. Meira

Stuðla að byggingu almennra íbúða

Ræða stofnun sjálfseignarstofnunar • Átta starfandi sjálfseignarstofnanir Meira

Fundur Hjúkrunarfræðingar funduðu með framkvæmdastjórn Landspítalans um ástandið á bráðamóttöku í gær.

Telja rými vera til tilslakana á spítalanum

Fundað um álag á bráðamóttöku • Tímabundnar lausnir Meira

Leigh-on-Sea Lögregla á vettvangi þar sem Sir David Amess var særður mörgum stungusárum í hádeginu í gær er urðu þingmanninum að aldurtila.

Vekur spurningar um öryggi þjóðkjörinna fulltrúa

Sir David Amess stunginn til bana í kirkju um bjartan dag Meira

Skagafjörður Varmahlíð er miðsvæðis í firðinum vestanverðum.

Samrunaviðræður hafnar í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur hafa gengið til formlegra viðræðna um samningu og er vinnan við verkefnið komin á fullt skrið, að því er fram kemur á sérstökum vef sem stofnaður hefur verið um verkefnið, skagfirdingar.is. Meira