Fréttir Föstudagur, 24. september 2021

Miklar breytingar ef ná á markmiðunum

Notkun olíu hér á landi náði hámarki á árinu 2018 þegar fjöldi ferðamanna var hvað mestur og voru þá rúmlega 1.025 þúsund tonn af olíu seld á Íslandi. Þar af fóru 540 þúsund tonn til innanlandsnotkunar og 485 þúsund tonn voru vegna millilandanotkunar. Meira

Ásgeir Jónsson

Erfitt að tengja við evru

Seðlabankastjóri telur það illframkvæmanlegt að tengja íslensku krónuna við evruna • Hætta á hærri stýrivöxtum Meira

Guðmundur Jóhannsson

Stöðluð hleðslutæki fyrir síma

„Ég hugsa að heilt yfir verði þetta jákvætt fyrir neytendur. Meira

Deilurnar fyrir dómstóla

Asersk stjórnvöld höfða mál gegn Armenum fyrir Alþjóðadómstól Sameinuðu þjóðanna • Telja brotið gegn CERD Meira

Ríkisstjórnin gæti haldið

Framsókn, Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn halda áfram að bæta við sig • Vinstriflokkarnir tapa fylgi • Afar litlu munar að stjórnin haldi velli • 14 mögulegar ríkisstjórnir og Framsókn í öllum nema einni Meira

Auglýsing fyrir iPhone tekin á Langjökli

Yfir hundrað manns í tökum fyrir iPhone í brjáluðu veðri • Nær 17 milljón áhorf á Youtube á viku Meira

Væta Regnhlífar gætu orðið mikið þarfaþing í Reykjavík á morgun.

Hvassviðri með vætu á kjördegi

Þrátt fyrir strekkingsvind á stöku stöðum og éljagang á hæstu fjallvegum ættu samgöngur að geta gengið snurðulítið fyrir sig á kjördag – og þá um kvöldið þegar greidd atkvæði úti á landi verða flutt á talningarstaði. Meira

Texas Landamæravörður fylgist hér með flóttamönnum frá Haítí, sem eru nýkomnir yfir Rio Grande.

Erindrekinn hættir í mótmælaskyni

Gagnrýni eykst á ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að vísa Haítí-búum úr landi • Bandaríkin ræða við ríki S-Ameríku Meira

Undirritun Kjartan bæjarstjóri með fulltrúum frá ÍAV, VSB og UMFN.

Annar áfanginn kostar 2,4 milljarða

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirritaði í vikunni verksamning milli bæjarins og Íslenskra aðalverktaka vegna framkvæmda við annan áfanga Stapaskóla. Umræddur áfangi er fullbúið íþróttahús með plássi fyrir 1. Meira

Á Bolafjalli Það var kuldalegt á pallinum í gær þegar Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri og Finnbogi Bjarnason byggingarfulltrúi skoðuðu mannvirkið.

Formleg opnun á Bolafjalli þegar vel viðrar

Öðru hvorum megin við mánaðamót er reiknað með að útsýnispallurinn á Bolafjalli verði opnaður. Vegurinn upp á fjallið lokaðist vegna snjóa í vikunni, en í gær var aftur orðið fært þangað. Meira

Margbrotið fylgi flokka

Margt hnýsilegt í niðurbroti á fylgi flokkanna eftir þjóðfélagshópum Meira

Dagmál Líf Magneudóttir borgarfulltrúi og Árni Helgason lögmaður ræða við Andrés Magnússon í Dagmálum Morgunblaðsins í dag.

Ekki síður kosið um menn en málefni

Kjósendur lengi ekki reynst móttækilegir fyrir kosningabaráttunni • Síðasta bylgja faraldursins hafði áhrif • Kosningarnar aðeins fyrri hálfleikur og seinni hálfleikur fram undan að þeim loknum Meira

Listafólk Ósk Laufdal, Jóhannes Kristjánsson og lengst til vinstri er Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir sem hér heldur á einu málverka sinna. Myndir hinna tveggja eru í bakgrunninum en alls eru 20 myndir á sýningunni góðu.

Málverk í sígildum stíl nú sýnd á Café Mílanó

Þríeyki sækir fyrirmyndir til Monet og Vincent van Gogh Meira

Brunahætta í gömlum kirkjum

Minjastofnun og Mannvirkjastofnun gáfu út leiðbeiningar um brunavarnir í friðlýstum kirkjum • Gera á viðbragðsáætlanir vegna gömlu kirknanna • Friðlýstar kirkjur á þriðja hundrað talsins Meira

Breytt fjármögnun Landspítala

Hinn 1. janúar næstkomandi mun breytt fjármögnun Landspítalans taka gildi þar sem klínísk starfsemi spítalans verður fjármögnuð í samræmi við umfang veittrar þjónustu. Meira

Þriggja flokka ríkisstjórn möguleg

Ríkisstjórnin naumlega fallin með 31 þingmann • Þriggja flokka mið-hægristjórn möguleg Meira

Morðið talið hrein og klár aftaka

Aðalmeðferð í Rauðagerðismálinu lauk í gær • Verjandi talar um nauðvörn Meira

Við störf Atvinnuleysi á landinu var 5,1% í ágúst að mati Hagstofunnar.

Minnsta atvinnuleysi 16-24 ára

Hlutfall atvinnulausra sem eru á aldrinum 16-24 ára hefur aldrei mælst lægra í ágústmánuði frá upphafi samfelldrar vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Meira