Fréttir Föstudagur, 22. mars 2019

Verkföll Sólveig Anna Jónsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson á fundi Ríkissáttasemjara í gær.

Yfir 2.000 hófu verkföll í nótt

Maraþonfundi hjá Ríkissáttasemjara lauk án árangurs • Starfsmenn VR og Eflingar hjá fjölda hótela og rútufyrirtækja leggja niður störf • Fjárhagslegur skaði af verkföllunum um 250 milljónir á dag Meira

Icelandair kallað að borðinu

Indigo Partners hefur dregið sig út úr viðræðum við WOW air • Stjórn Icelandair Group samþykkir nýjar viðræður við WOW • Stjórnvöld segjast binda vonir við farsæla niðurstöðu viðræðna Meira

Tjá sig ekki um orkupakkann

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ræddi meðal annars um þriðja orkupakka Evrópusambandsins á fundi sínum í gær. Sex þingmenn flokksins hafa opinberlega lýst efasemdum vegna málsins. Samkvæmt heimildum mbl. Meira

Borgartún 34-36 Fjárfestar hafa reynt að selja reitinn frá sér.

Hægja á uppbyggingunni

Fjárfestar hafa hægt á markaðssetningu nýrra íbúða í miðborg Reykjavíkur. Með því hafa þeir brugðist við óvissu í efnahagsmálum. Kjaramálin og erfið staða flugfélaganna vega þar þungt. Meira

Önnur flugfélög að falla á tíma

Sérfræðingur segir ferðasumarið svo nærri að erfitt sé fyrir önnur flugfélög að fylla skarð WOW air • Flugmaður hjá Icelandair segir ekki getið um umdeildan öryggisbúnað í handbók Boeing Max 8 Meira

Hefur áhrif á hótel og rútuakstur

Efling neitaði undanþágum • Akstur með fatlaða óbreyttur Meira

Blikur á lofti Um 40 manns hafa starfað í humarvinnslunni hjá Ramma í Þorlákshöfn yfir vertíðina. Á myndinni flokkar Anna Truchel humar, en að baki henni er flæðilínan þar sem afurðum er raðað í öskjur.

Þungt högg í humarveiðum og -vinnslu

Fá að veiða 262 tonn • Ónýttar heimildir voru 705 tonn Meira

Mygluhús Gamli Vörðuskóli er nú í hópi þeirra skóla sem glíma við myglu.

Starfsmenn kvörtuðu undan óþægindum

Gró og sveppahlutar hafa fundist í Vörðuskóla • Flytja sem fyrst í Sjómannaskólann Meira

Landgræðsluskóli Hópurinn sem nú stundar nám er frá 10 ríkjum.

Metfjöldi nemenda skráður í Landgræðsluskóla SÞ

Alls er nú 21 nemandi skráður í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hófst fyrir skömmu, en um er að ræða árlegt sex mánaða námskeið. Aldrei fyrr hafa jafn margir nemendur verið skráðir á námskeiðið. Meira

Bræla Guðrún Þorkelsdóttir SU á kolmunnaveiðum fyrir ári, veður og sjólag getur verið erfitt.

Kolmunninn nánast eins og dagatal

Skipin á heimleið eftir veiðar í alþjóðlegri lögsögu vestur af Írlandi Meira

Sjávarborg Framkvæmdir hefjast á næstu vikum.

Íbúðir á Kirkjusandi í sölu í vor

Fyrstu íbúðirnar afhentar á næsta ári • Danskir arkitektar hanna tvær bygginganna við Sæbraut • Framkvæmdastjóri Íslandssjóða segir nýjar leiðir farnar við hönnun fjölbýlishússins Stuðlaborgar Meira

Aðalfundur Björn Óli Hauksson forstjóri í ræðustól.

Vanskil jukust um milljarð á hálfu ári

Hagnaður Isavia 2018 um 4,2 milljarðar • Heildareignir 79,3 milljarðar Meira

Árneshreppur Þar verður brátt opnuð heilsársverslun.

Verslun í Norðurfirði í vor

„Það er talsverður áhugi á þessu. Meira

May fær frest fram í apríl

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna 27 sem verða eftir þegar Bretar ganga úr sambandinu samþykktu í gær að bjóða Theresu May, forsætisráðherra Breta, að fresta útgöngu Breta fram til 12. Meira

Hundruð þúsunda manna þurfa hjálp

Reynt að bjarga nauðstöddu fólki af húsþökum og trjám á flóðasvæðum í sunnanverðri Afríku Meira

Sorg Jacinda Ardern á fundi með múslimum í Christchurch eftir árásina.

Endurspeglar harm og staðfestu þjóðar

Viðbrögð Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, við hryðjuverkaárásinni á tvær moskur í Christchurch síðastliðinn föstudag hafa vakið athygli og aðdáun víða um heim. Meira

Tapað-fundið Vinirnir Þorfinnur Sigurgeirsson og Magnús Valur Pálsson með góssið sem þeir endurheimtu.

Komu í leitirnar nær þrjátíu árum seinna

Stundum getur raunveruleikinn reynst ótrúlegri en nokkur lygasaga. Meira