Fréttir Mánudagur, 26. október 2020

Smit Á Landspítalanum hefur valkvæðum aðgerðum verið slegið á frest til þess að verja grunnþjónustu sjúkrahússins. Á þriðja hundrað starfsmenn eru komnir í sóttkví og tugir með veirusmit.

Neyðarstig í fyrsta sinn

Um 40 eldri en áttrætt smituðust í hópsýkingu á Landakoti • Óttast er að veikindi geti orðið alvarleg • Umfang hópsýkingarinnar kemur sóttvarnalækni í opna skjöldu, sem telur að enn geti fjölgað í hópnum Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Lilja eykur áherslu á eineltismál

Vill virkja fagráð eineltismála betur • Langtímaáhrif á fólk til framtíðar Meira

Upp Umfangsmiklar ráðstafanir voru gerðar um helgina á Landakoti.

Starfsmenn farartæki smitefnisins

Tildrög hópsýkingar verði opinberuð þegar þau liggja fyrir • Sóttvarnalæknir óttast að veikindi geti orðið alvarleg Meira

Skólabörn Lilja segir mikilvægt að taka á eineltismálum samstundis.

Eitt mál er einu máli of mikið

„Ég hef í hyggju að styðja betur við fagráð eineltismála með reglugerð sem skýrir boðleiðir betur,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Meira

Formlegt Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðar, stödd í Reykjavík, opnuðu fyrir umferð.

Vestfirðir í samband við umheiminn

Dýrafjarðargöngin opnuð í gær • Skipta sköpum og samfélagslegur ábati • Vestfjarðarvegur styttist um 27,4 km • Frekari vegaframkvæmdir fyrir vestan eru í undirbúningi • Mikils er vænst Meira

Drangur ÁR 307 Báturinn sökk í höfninni á Stöðvarfirði í gær.

„Við erum gjörsamlega gáttaðir“

Báturinn Drangur ÁR 307 sem sinnt hefur sæbjúgnaveiðum út af Austurlandi sökk nær fyrirvaralaust í höfninni á Stöðvarfirði, upp úr klukkan sjö í gærmorgun. Meira

Bíó Mikil landkynning í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum sem eiga sér oft líftíma svo árum skiptir, segir Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth.

Myndmálið er sterkt

„Ísland er í aldrei betri stöðu sem nú að ná sterkri stöðu í kvikmyndagerð. Mörg stór verkefni eru á teikniborðinu og þess er beðið að kórónuveirunni sloti svo hægt verði að hefjast handa,“ segir Leifur B. Meira

Sandfangari Til að verja byggðina í Vík í Mýrdal hafa verið gerðir þar sandfangarar sem ná talsvert í sjó fram.

Óttast aukið landrof með sandnámi

Framkvæmdin í umhverfismat • Landbrot hefur ógnað byggð í Vík Meira

Selfoss Í nýja miðbænum verður skyrsýning í kjallara burstahússins, sem ber sama svip og bygging Mjólkurbús Flóamanna sem var rifin um 1960.

Mjólkurbúið reist í miðbæ

Selfossbær fær nýjan svip • Mathöll og 25 fyrirtæki Meira

Skólastjóri Spritt og grímuskylda, segir Haraldur Árni Haraldsson.

Tónlistarnám fært á netið

Gjörbreyta hefur þurft starfsháttum í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar vegna kórónaveirunnar. Frá og með síðustu viku eru tónfræðagreinar kenndar yfir netið, en hljómsveita- og samspilsæfingar og hóptímar hefur verið fellt niður. Meira

Fræsöfnun Birkið er afurðaríkt.

Nóg af könglum og fræheimtur góðar

Safnað er af sitkagreni og birkitrjám víða á Suðurlandi Meira

Covid Reykjalundur gerir nú hlé á meðferðarstarfi næstu dagana.

Stopp í kjölfar smits á Reykjalundi

Hefur áhrif á meðferðarstarf með á annað hundrað skjólstæðingum Meira

Flateyri Byggðin efst á eyrinni fór illa í snjóflóðunum 1995 og fólk þar fórst. Varnargarðurinn sem reistur var í kjölfar flóðsins og myndar ferhyrning í fjallinu er góður, en eftir hamfarar sl. vetur þykir ljóst að gera verði betur.

Hávær hvinur og þung höggbylgja

Aldarfjórðungur frá snjóflóðinu mikla á Flateyri • 20 manns fórust • Atburðirnir hafa mótað bæjarbraginn til þessa dags • Flóð í fyrravetur ýfðu sárin • Bæta þarf varnargarðana í fjallinu Meira

Unnið kjöt Gestir SIAL-sýningarinnar í París 2018 spjalla um það sem þar hefur rekið á fjörur þeirra. Í baksýn sjást unnar kanadískar kjötvörur.

Grænir bragðlaukar kitlaðir

Matvælaframleiðendur farnir að laga sig að vistfræðilega ábyrgum samfélagsstefnum Meira

Rannsaka misræmi í innflutningstölum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur leitað upplýsinga og skýringa á misræmi í tölum um innflutning á búvörum og útflutning ESB á sömu búvörum. Meira

Útgáfa Kári Bjarnason með nýju Reisubókina og Prentsmiðjubókina.

Tæmandi lýsing á Tyrkjaráninu

Reisubók Ólafs með nýju efni • Saga útgáfu í Eyjum Meira