Fréttir Miðvikudagur, 17. janúar 2018

Ástand vega á Austurlandi ógnar öryggi

Vörubílstjórar ósáttir við aðgerðaleysi Vegagerðarinnar Meira

Lýstu óánægju sinni með upplýsingagjöf

Borgarfulltrúar ræddu mengun í neysluvatni á borgarstjórnarfundi í gær. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði að ákveðið hefði verið að senda út viðvörun þegar bráðabirgðaniðurstöður lágu fyrir og gáfu til kynna að vatnið væri mengað. Meira

Garðabær í efstu sætum hjá Gallup

Garðabær lendir í 1. sæti þegar spurt er um ánægju íbúa með þjónustu leikskóla, grunnskóla og hversu vel eða illa starfsfólk bæjarins hefur leyst úr erindum íbúa samkvæmt niðurstöðum úr árlegri könnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2017. Meira

Afmælinu líka fagnað úti í heimi

Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær að veita 10 milljóna framlag vegna afmælisdagskrár á vegum sendiráðanna í Kaupmannahöfn og Berlín í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Styrkurinn er veittur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar. Meira

Aldrei fleiri útlendingar á vinnumarkaði

Ríflega 24 þúsund útlendingar á vinnumarkaði • 2,2% atvinnuleysi hér Meira

Ofrannsökum D-vítamín

Í fyrra fóru 31.000 Íslendingar í rannsókn á stöðu D-vítamíns í líkamanum. Er það áttföld aukning frá árinu 2010 þegar 4.000 íslendingar létu athuga D-vítamínið hjá sér. Hver rannsókn kostar 2.000-3. Meira

Auka þarf löggæsluna í Leifsstöð

Ekki hefur fjölgað í löggæsluliði í Leifsstöð þótt farþegum fjölgi til muna • Vel hefur þó gengið að sinna öryggisatvikum sem komið hafa upp, segir lögreglustjóri • Öflug lögregla er talin nauðsyn Meira

Mikil viðbrögð vegna mengunar

Starfsfólk Landspítalans sauð vatn til neyslu fyrir sjúklinga • Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi stöðvuðu framleiðslu • Óhætt að drekka vatn að nýju Meira

„Við megum aldrei skima hugsunarlaust“

„Skimanir geta verið ofboðslega gagnlegar í heilbrigðiskerfinu til að bæta lífsgæði okkar og til að bæta heilsufar þjóða, en þær geta líka haft ákveðnar aukaverkanir og jafnvel valdið skaða,“ segir Ástríður Stefánsdóttir læknir og... Meira

Lagt af stað til mælinga á loðnunni

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu frá Reykjavík í gær til mælinga á loðnustofninum. Skipin fóru bæði suður fyrir Reykjanes og munu byrja rannsóknir fyrir austanm en skaplegra veðurútlit er á þeim slóðum en úti fyrir... Meira

Styrkja heilsurækt aldraðra í Hafnarfirði

„Hugmyndin með þessu er að skapa hvatningu til hreyfingar og bæta líðan og lífsgæði eldri borgara,“ segir Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri fjölskylduþjónustu hjá Hafnarfjarðarbæ, um styrki sem bæjarfélagið veitir íbúum 67 ára og eldri til... Meira

Ævisagan vakti athygli á merkilegri ævi Hans Jónatans

„Amerískir kollegar hafa bent mér á umfjöllun í erlendum miðlum um rannsóknina á erfðaefni Hans Jónatans. Meira

Samningurinn verði endurskoðaður

Kjartan vill átak í samgöngumálum í Reykjavík • Enginn samningur er til, segir borgarstjóri Meira

„Hjörtu okkar ennþá opin“

Leiðtogar Evrópusambandsins skjölluðu Breta í gær og lýstu því yfir að ennþá væri möguleiki til þess að hætta við útgönguferlið úr sambandinu, sem kennt er við Brexit. Meira

Bílar fastir og ófært vestra

Vetrarríki á landinu og samgöngur raskast • Margir í vanda á Mosfellsheiði • Björgunarsveitir til aðstoðar • Súðavík innilokuð en nægar nauðsynjar Meira

Eitthvað þokaðist á sáttafundum ríkissáttasemjara

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Greinilegur munur á erfðamenginu

„Sagan um Hans Jónatan er að mörgu leyti svo merkileg,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Meira

Stefna að 16 þúsund tonna eldi í Reyðarfirði

Ráðgert er að hefja laxeldið á þessu ári • Fimm eldissvæði Meira

Heimilisofbeldi er vandamál gerendanna

„Heimilisfriður“ er meðferðarúrræði fyrir gerendur heimilisofbeldis og heyrir undir velferðarráðuneytið. Það byrjaði sem „Karlar til ábyrgðar“ árið 1998 að norskri fyrirmynd. Meira

Gætu þurft að loka flugvöllum

Á næstu þremur árum þarf að taka ákvörðun um hvernig þróa á innanlandsflugkerfið. Setja þarf meiri fjármuni í uppbyggingu flugvalla á landsbyggðinni, að öðrum kosti þarf að loka völlum og leggja innanlandsflug niður að einhverju leyti. Meira

Brexit rætt í ríkisstjórn

„Vinnan hefur gengið vel fram til þessa og samskiptin við bresk stjórnvöld eru góð. Meira

Fjölmörg mál á kynningarfundi

Gerð kirkjugarðs, endurnýjun á húsnæði leikskóla og efling grunnskólastarfs. Meira

Sjúkrasaga og skoðun getur verið vanrækt á kostnað rannsókna

Að panta rannsókn fyrir sjúkling er ekki alltaf rétta nálgunin, segir Ari Jóhannesson læknir Meira

Fundu erfðaefni frá Hans Jónatan

Þrællinn sem varð kaupmaður á Djúpavogi • Röðuðu saman bútum úr litningum 182 afkomenda Meira

Íbúðaverð aldrei hærra á Akureyri

Raunverð á fermetra um 35 þúsund kr. hærra en árið 2006 Meira

Afrek í erfðarannsókn

Vísindamenn ÍE sóttu í fyrsta sinn erfðamengi látins manns Meira

Verða að fresta aðgerðum

Geysilega mikið álag er á Landspítala á þessum árstíma Meira

Lengi lifir í gömlum glæðum

Popparar verða alltaf popparar • Vill koma á hátíð eldri tónlistarmanna Meira

Fá að snúa aftur heim til sín

Stjórnvöld í Búrma og Bangladess hafa gert með sér samkomulag um að fjölda fólks af ættbálki Róhingja verði gert kleift að snúa aftur heim til sín á næstu tveimur árum. Samkomulagið nær til um 750. Meira

Hlekkjuðu börn við rúmin

Hjón í Kaliforníu sögð hafa vanrækt þrettán börn sín og misþyrmt þeim Meira

Kosningaaldri ekki breytt í grannríkjum

Hugmyndir um lækkun kosningaaldurs niður í 16 ár, eins og nú er lagt til á Alþingi, hafa verið til umfjöllunar í norrænum grannríkjum okkar en ekki leitt til almennra breytinga. Meira

Vilhjálmur Grímur Skúlason

Vilhjálmur Grímur Skúlason, lyfjafræðingur og prófessor emeritus, lést á Landspítala við Hringbraut fimmtudaginn 11. janúar sl. 90 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist í Vestmannaeyjum þann 30. Meira