Fréttir Þriðjudagur, 25. febrúar 2020

Viðbúnaður Sóttvarnagámur er tilbúinn við hlið bráðamóttökunnar.

Varnir efldar vegna veirunnar

Sóttkví í gámum hefur verið komið upp við Landspítalann Meira

Engin bjartsýni

„Erfitt er að segja til um magnið en það er alls engin bjartsýni komin í okkur,“ segir Guðmundur J. Meira

Kröfluvirkjun Vöktun hefur verið aukin á svæðinu síðustu mánuði.

Land hefur risið við Kröflu

Kvikuinnstreymi líklegt • Vöktun aukin og vel fylgst með Meira

Guðrún Sigmundsdóttir

Enn óhætt að fara í ítölsku Alpana

Ör útbreiðsla kórónuveirunnar á Norður-Ítalíu veldur áhyggjum hér • Sóttvarnalæknir ræður fólki frá því að fara í fjögur sveitarfélög og að fólk sem þaðan kemur fari í sóttkví • Hugað að öðrum löndum Meira

Héraðsdómur Þungir dómar.

Þungir dómar fyrir kókaínsmygl

Þrír karlmenn voru sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í stærsta kókaínsmyglmáli sem komið hefur upp hér á landi. Þeir voru ákærðir fyrir að reyna að smygla 16 kílóum af kókaíni til landsins frá Frankfurt í Þýskalandi í maí á síðasta ári. Meira

Björn Leví Gunnarsson

Allt að fimm ára bið eftir úrskurði

Umgengnis- og forsjármál taka langan tíma hjá sýslumannsembættunum Meira

Á útleið Rannsóknarskipið Árni Friðriksson hefur farið í þrjá árangurslitla loðnumælingatúra frá áramótum og notið aðstoðar margra veiðiskipa.

Ekki vitað um stærð torfunnar við Papey

Enn er óvissa um loðnuvertíð í vetur • Niðurstaða í dag Meira

Safnast upp Afleiðingar verkfallsins aukast dag frá degi. Víða um borgina má sjá yfirfullar ruslatunnur.

Deilendur vilja setjast við sáttaborðið

Búist er við boðun nýs sáttafundar í deilu Eflingar og Reykjavíkurborgar Meira

Hraðinn mældur Nokkrar myndavélar eru við vegi landsins. Flestar þeirra mæla punktahraða.

Hraðabrot send strax til lögreglu

Þann 1. mars næstkomandi verða teknar í notkun tvær hraðamyndavélar á hringveginum, við bæinn Tún í Flóa austan Selfoss. Um er að ræða stafræna myndatöku þar sem upplýsingar um hraðabrot eru sendar samstundis til lögreglunnar. Meira

Sævarhöfði Sementstankarnir setja mikinn svip á svæðið sem til stendur að skipuleggja í alþjóðlegri samkeppni. Svæðið verði segull skapandi lista.

Sementstankarnir fái nýtt hlutverk

Halda alþjóðlega hugmyndasamkeppni grænna borga • Mikil tækifæri Meira

Breikkun fyrirhuguð Umferð á Vesturlandsvegi og út úr bænum.

Kynna breikkun Vesturlandsvegar

Skipulagsstofnun er að hefja kynningu á frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna breikkunar Vesturlandsvegar á 9 kílómetra kafla á Kjalarnesi, milli Varmhóla og vegamóta Hvalfjarðarvegar. Meira

Svínhólar Til stendur að reisa blöndu af íbúðum og hótelherbergjum í Lóni. Heilsulind verður á svæðinu.

Grænt ljós á hótel fyrir 203 gesti og 20 einbýlishús

Bygging hótels í Lóni ekki háð mati á umhverfisáhrifum • Starfsmenn allt að 160 • Heilsutengd ferðaþjónusta Meira

Arnarstapi Strandveiðar hófust 2009 og hafa margir haft atvinnu af þeim.

Ríkið með heimildir fyrir 5,5-7,6 milljarða

Miðað við ákveðnar forsendur má áætla að verðmæti þeirra 5,3% aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir sé á bilinu 5,5-7,6 milljarðar króna á ári. Meira

Skagafjörður Gamla byggðin á Hofsósi telst nú verndarsvæði í byggð, en þar eru gamlar og eftirtektarverðar byggingar sem eiga sér merka sögu.

Fimm ný verndarsvæði í byggð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira

Vara við alheimsfaraldri

Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar í Evrópu, Asíu og Mið-Austurlöndum • Ný dauðsföll í Íran, Suður-Kóreu og Ítalíu • Markaðir taka byltu vegna faraldursins Meira

Seðlabankinn Um skeið eftir hrunið gátu efnaðir Íslendingar komið með erlendan gjaldeyri og selt hann á kjörum sem almenningi buðust ekki.

Ein fjárfærsla er til sérstakrar skoðunar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira

Einsöngvari Marta Kristín Friðriksdóttir syngur með Cantabile á tónleikum í Fríkirkjunni annað kvöld.

Sálin styrkir sönginn

Marta Kristín Friðriksdóttir einsöngvari á tónleikum Kvennakórsins Cantabile • Næturdrottningin í Vínarborg Meira