Fréttir Föstudagur, 22. september 2023

Sveitarfélögin í rekstrarvanda

Meiri halli er á rekstri stærri sveitarfélaga en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sigurðar Á. Snævarr, sviðsstjóra hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í gær Meira

Guðmundur Smári Guðmundsson

Krefjast þess að fá gögn SKE til baka

Sjávarútvegsfyrirtækið G. Run. krefst þess að Samkeppniseftirlitið, SKE, afhendi fyrirtækinu án tafar öll þau gögn og upplýsingar sem það hefur látið… Meira

Leiðið Guðmundur Kamban hvílir í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík.

Af hverju var banamanninum hlíft?

„Það er skrítið að fræðimaðurinn, sagnfræðingurinn Ásgeir Guðmundsson, hafi þurft að gera þann samning að mega ekki miðla nafninu. Hann fékk að sjá þessi gögn fyrir 30 árum. Af hverju var verið að hlífa banamanninum svona?“ veltir Helga… Meira

Napóleonsskjölin Vinsæl mynd gerð eftir bók Arnaldar.

189 milljóna endurgreiðsla vegna Napóleonsskjalanna

Franska kvikmyndin Soudain, seuls hefur fengið hæstu endurgreiðslu vegna kostnaðar við kvikmyndaframleiðslu hér á landi í ár, tæpar 196 milljónir króna. Þetta kemur fram í nýju yfirliti á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Meira

Rafbílar Stjórnvöld hafa boðað gjaldtöku af rafbílum frá áramótum.

Fyrirsjáanleika skortir með rafbílana

Forstjóri Öskju segir mikilvægt að kerfið virki þegar kemur að gjaldtöku á bílum • Ísland hafi dregist aftur úr þjóðum eins og Noregi við rafbílavæðinguna • Bílaumboðið verði að geta gert áætlanir í tíma Meira

Leiði Guðmundur Kamban hvílir í Fossvogskirkjugarði.

Hvíldi eins og skuggi yfir Kamban

Eftir því sem næst verður komist virðist fátt benda til þess að andspyrnuhreyfingin danska hafi verið með Kamban ofarlega á lista • Byssukúlan örlagaríka varpaði grunsemdunum á hann Meira

Fjölmennt Rætt var um afkomu sveitarfélaga, óvissu í efnahagsmálum og stór verkefni sveitarfélaga á fjármálaráðstefnunni sem 500 manns sitja.

Standa frammi fyrir stórum áskorunum

Sveitarfélögin standa frammi fyrir gríðarlegum fjárhagslegum áskorunum í rekstri sínum sem munu fyrirsjáanlega bara aukast á næstu árum. Þetta kom fram í setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem hófst í gær Meira

Ráðstefna Einar Þorsteinsson og Sigurður Á. Snævarr hlýða á ræður.

„Viljum við ekki slást um bestu bitana?“

Starfsmenn sveitarfélaga eru alla jafna með lægri heildarlaun en starfsmenn annarra launagreiðenda hins opinbera, ríkis og Reykjavíkurborgar. Samanburður heildarlauna á vormánuðum leiðir í ljós að þetta á við um starfsfólk hvort sem það er í BSRB, BHM eða Kennarasambandi Íslands Meira

Flest sveitarfélögin með halla

Meiri halli er á rekstri stærri sveitarfélaga sem hafa birt uppgjör fyrir fyrri helming ársins en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlunum fyrir yfirstandandi ár. Staðan er þó betri en á síðasta ári. Þetta sagði Sigurður Á Meira

Ingólfur Bjarni Sigfússon

Kannast við málið en ekki við kæruna

„Ég hef ekki heyrt af þessu kærumáli,“ segir Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu, ritstjóri… Meira

Ólafsfjörður Manndrápið á síðasta ári á leið fyrir héraðsdóm.

Ákæra í Ólafsfjarðarmálinu

Einn ákærður • Tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra Meira

Willum Þór Þórsson

Engin framlög til hjúkrunarrýma

Fjárframlög til áætlaðrar opnunar nýrra hjúkrunarrýma er hvergi að finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þetta fullyrti Kristún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar í sérstakri umræðu á Alþingi í gær um hjúkrunarrými og heimahjúkrun Meira

Byltur Dagur byltuvarna er í dag og ráðstefna á Hótel Hilton með fjölda erinda sem tengjast byltum hjá eldri borgurum, heima og á sjúkrahúsum.

Aukin hætta á byltum í nýju umhverfi

Byltur eru langalgengustu óvæntu atvikin á sjúkrahúsum Meira

Veður Staðan á veðráttunni tekin við Ásgarð í Dalabyggð. Tæknin mun koma í stað veðurathugunarmanna víða um land nema á lykilstöðum.

Færri fylgjast með veðrinu

„Þetta hefur verið þróunin, bæði hér á landi og úti um allan heim,“ segir Ingvar Kristinsson, framkvæmdastjóri athugunar- og upplýsingatæknisviðs Veðurstofu Íslands. Í dag eru mannaðar veðurstöðvar á Íslandi 13 talsins en ætlunin er að þeim verði fækkað hratt Meira

Neskaupstaður Húsin eru við aðalgötuna og því áberandi í bænum.

16 íbúðir í tveimur húsum

Fyrstu íbúarnir eru nú að flytja inn í þau tvö fjölbýlishús við Hafnarbraut í Neskaupstað sem byggingafélagið Hrafnshóll reisti, að frumkvæði Síldarvinnslunnar og Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) Meira

Skagafjörður Varmahlíð er þorp við þjóðbraut þvera. Íbúarnir eru um 140 og hefur fjölgað talsvert síðustu árin.

Varmahlíð í vexti

Fólkinu fjölgar og lóðir fyrir íbúðarhús útbúnar • Byggja á nýjan leikskóla • Innviðirnir hafa styrkt búsetu í sveitunum Meira

Umönnun Teymið sem vinnur við þróun dala.care-hugbúnaðarins; Ása Rún Björnsdóttir, Gísli Hrafnkelsson, Finnur Pálmi Magnússon, Guillaume Meunier, Guðjón Geir Jónsson og Berglind Brá Jóhannsdóttir.

Allir fundir enduðu með sölu

Heimaþjónusta stórt úrlausnarefni • Öfug leið við þá sem flestir hafa farið • Þriðja sjálfstæða vara Gangverks • NPA-þjónustan notar dala.care frítt til frambúðar • Sinnum fyrsti viðskiptavinurinn Meira

Pentagon Selenskí Úkraínuforseti og forsetafrúin Olena Selenska lögðu blóm að minnisvarða um fórnarlömb hryðjuverkanna 11. september 2001.

Ráðast aftur að orkuinnviðunum

Fimm héruð Úkraínu glímdu við rafmagnsleysi eftir eldflaugaárás Rússa í nótt • Úkraínumenn hæfðu herflugvöll á Krímskaga • Selenskí fundaði með öllum helstu framámönnum í Washington Meira

Mótmæli Síkar í Pakistan mótmæltu Indverjum í fyrradag.

Stöðva útgáfu vegabréfaheimilda

Indversk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hefðu óskað eftir því að Kanadamenn fækkuðu í starfsliði sínu í kanadíska sendiráðinu á Indlandi. Þá hafa Indverjar einnig stöðvað alla útgáfu vegabréfaheimilda til Kanadamanna vegna ásakana stjórnvalda þar … Meira

Alþjóðaheilbrigðismálastofnun SÞ

Áhættudrykkja fer vaxandi hérlendis

Er-a svá gott sem gott kveða öl alda sonum,“ segir í Hávamálum, „því að færra veit er fleira drekkur síns til geðs gumi.“ Það má til sanns vegar færa að hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta, en glösin mega þó ekki verða… Meira

Mjólkurferð Kann vel við þann rólega takt sem einkennir lífið í sveitunum, segir Friðrik Kjartansson.

Friðrik á mjólkurbíl fyrir austan í 44 ár

300 km á dag • Vinátta við fólk í sveitunum dýrmæt Meira