Fréttir Þriðjudagur, 21. janúar 2020

Þingið komið saman Langar umræður fóru fram á fyrsta fundi Alþingis eftir jólaleyfi í gær þar sem þingmenn ræddu um stöðuna í stjórnmálum.

Örva þarf starfsemi minni fyrirtækja

Miklar og heitar umræður urðu um ýmis mál við sérstakar stjórnmálaumræður sem fram fóru á Alþingi í gær á fyrsta þingfundi ársins eftir jólaleyfi. Meira

Fjölmenni Húsfyllir var á íbúafundi sem haldinn var í Gunnukaffi á Flateyri seinnipartinn í gær. Var boðað til fundar bæði þar og á Suðureyri í gærkvöldi.

Kjarkur og baráttuandi í fólki

Arnar Þór Ingólfsson Rósa Margrét Tryggvadóttir „Ég held að fólk sé reitt og það eru margar „af hverju?“ spurningar. Það er alltaf best þegar fólk viðurkennir það að það vissi ekki betur. Meira

SA riðu á vaðið með skammtímasamninga

Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur ásamt 10 öðrum BHM-félögum átt alls 40 fundi með ríkinu um nýja kjarasamninga án þess að samningar séu í sjónmáli. Maríanna H. Meira

Suðureyri Fjölmargt var rætt á íbúafundinum á Suðureyri í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið í gegnum það sem gerðist í snjóflóðunum.

Reiði og sorg er meðal íbúa

Snjóflóðin voru rædd á tilfinningaþrungnum fundum sem fram fóru á Flateyri og Suðureyri í gær • Viljum læra af þessu og að eitthvað verði gert, segir Steinunn Guðný Einarsdóttir, íbúi á Flateyri Meira

Þingfundur Alþingi kom saman á ný eftir jólahlé í gær og fór fram umræða um stöðuna í stjórnmálum í byrjun árs og verkefnin sem framundan eru.

Tókust á um stóru málin

Forsætisráðherra sagði að hægt væri að flýta framkvæmdum til að styrkja ofanflóðavarnir • „Skattar og gjöld í ákveðnum tilgangi eiga að rata til síns heima,“ sagði fjármálaráðherra Meira

Móttaka í brú Akraness Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril line á Íslandi, Kári Sörensen skipstjóri, Elliði Vignisson bæjarstjóri og Grétar Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Ölfuss.

Nýir möguleikar í flutningum til Evrópu

Helgi Bjarnason Gunnlaugur Snær Ólafsson „Aðalmálið er að búa til eitthvað nýtt, skapa nýja möguleika fyrir inn- og útflutning til og frá Íslandi,“ segir Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril line á Íslandi. Meira

Miðhálendið Vonarskarð er í Vatnajökulsþjóðgarði og verður í hálendisþjóðgarði ef hann verður að veruleika. Hér sést til Kvíavatns.

Leggja til frestun málsins

Yfir 70 umsagnir hafa borist um frumvarp um hálendisþjóðgarð og þjóðgarðastofnun • Bent er á að fleiri ferðamenn þurfi aukna þjónustu • Náttúruverndarmenn mótmæla nýrri orkuvinnslu í þjóðgarði Meira

Hlutafélag Arnar Gauti Reynisson er framkvæmdastjóri Heimavalla.

Norskt félag með 7,2% í Heimavöllum

Tók kipp í kjölfarið • Gengið lægra en þegar félagið var skráð á markað Meira

Hrefna Sigvaldadóttir

Hrefna Sigvaldadóttir, fyrrverandi skólastjóri Breiðagerðisskóla, lést á Droplaugarstöðum síðastliðinn sunnudag, tæplega níræð að aldri. Hrefna var fædd í Reykjavík 21. Meira

Ferðaþjónusta Gífurleg fjölgun erlendra ökumanna á bílaleigubílum á Íslandi kallar á betri upplýsingagjöf og eflingu innviða.

60% túrista nota bílaleigur

Ásókn erlendra ferðamanna í bílaleigubíla hefur aukist jafnt og þétt síðustu árin • Um 1.300 þúsund ferðamenn nýttu sér bílaleigubíla hér á landi árið 2018 Meira

Ráðagerði Umtöluð fasteign á Nesinu.

Umdeilt hús sett aftur á sölu

„Við höfum verið að skoða þetta núna í ár varðandi ferðaþjónustu eða menningarstofnun hjá okkur. Meira

Eyþór Arnalds

Hætt verði við styttingu

Borgarstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í Ráðhúsinu í dag. Málefni leikskóla borgarinnar verða þar m.a. til umræðu en borgin hefur tilkynnt styttri starfstíma leikskóla, að þeim verði lokað hálftíma fyrr á daginn, eða kl. 16.30 í stað 17. Meira

Um 190 fornbátar skráðir

Fjárveitingar til verndunar báta og skipa verði efldar Meira

Tímamót Ásmundur Einar tekur á móti undirskriftunum frá Bergsteini Jónssyni. Þær voru afhentar í nafni Guðrúnar Ögmundsdóttur heitinnar.

Stofna miðstöð um ofbeldi gegn börnum

„Þetta er gleðidagur fyrir baráttufólk fyrir réttindum barna og sýnir að við getum knúið á um jákvæðar breytingar í sameiningu,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Meira

Brottför Erna Solberg verður áfram forsætisráðherra í Noregi.

Slitu samstarfi vegna endurkomu ISIS-liða

Erna Solberg áfram við völd þrátt fyrir að hafa misst þingmeirihlutann Meira

Smitast milli manna

Óttast að kórónaveiran muni valda miklum faraldri • Þrír látnir af völdum hennar • Fannst í Shenzen og Shanghæ Meira

Hraunbær Lóðirnar sem Spilda afsalaði sér eru til vinstri á myndinni. Til hægri eru lóðirnar sem Bjarg byggir nú á.

Bjarg byggir 157 íbúðir við Hraunbæ

Borgarráð samþykkti á fundi sínum 16. janúar sl. að úthluta Bjargi íbúðafélagi lóð undir þrjú íbúðarhús með samtals 58 íbúðum við Hraunbæ 133 í Árbæjarhverfi. Meira

Hönnuður Sigurður Már Helgason með nýgreidda Fuzzy-gærukolla sem hann hannaði fyrir um hálfri öld.

Gærukollurinn á heimssýninguna

Húsgagnabólstrarinn Sigurður Már Helgason, stofnandi og eigandi Módelhúsgagna ehf., hefur þekkst boð um að sýna Fuzzy-gærukollinn, sem hann hannaði 1972, á heimssýningunni EXPO 2020 í Dúbaí 20. október til 10. Meira