Fréttir Miðvikudagur, 16. október 2019

Stjórnvöld taki af skarið

SI vilja virkari samkeppni á raforkumarkaði og samkeppnishæft raforkuverð • Stórnotendur öfluðu meiri gjaldeyristekna í fyrra en útfluttar sjávarafurðir Meira

Iðnaður Bílahlutir settir saman í verksmiðju í Changchun í Kína.

Alþjóðavæðingin á krossgötum

Dósent segir Íslendinga geta þurft að velja milli Kínverja og Bandaríkjamanna Meira

Malbik endar Enn er malarslitlag á hálsunum í Gufudalssveit.

Sveitarstjórn staðfestir nýja veglínu um Teigsskóg

Framkvæmdaleyfi fyrir áramót • Framkvæmdir á næsta ári Meira

Grímsey Afla landað úr bátum í höfninni. Bátunum fækkar stórlega.

Fækkar ekki mikið vegna kvótasölu

Bæjarstjórinn á Akureyri segir sölu á helmingi aflaheimilda Grímseyjar vera vondar fréttir Meira

Mótmæli Fátt var á starfsmannafundi á Reykjalundi í gær. Flestir starfsmenn ákváðu að hunsa fundinn.

Sorg að stjórn SÍBS stjórni á bak við tjöldin

Helgi Bjarnason Þórunn Kristjánsdóttir „Rúmlega 100 starfsmenn hafa lýst vantrausti á stjórn SÍBS og þar með formanninn. Meira

Hlíðarfjall Akureyrarbær stendur undir rekstri skíðasvæðisins.

Skoða nýja möguleika í Hlíðarfjalli

Akureyrarbær stendur einn að rekstri skíðasvæðisins vinsæla Meira

Hundaþjálfari Steinar Gunnarsson lögreglumaður með hund í þjálfun.

Hundur leitar peninga

Tollgæslan í Reykjavík er þessa dagana að fá til afnota labradorhund sem hefur verið þjálfaður til leitar að peningaseðlum. Áður hafði hundurinn fengið þjálfun til að finna fíkniefni og hafði reynst vel sem slíkur. Meira

Leiðtogar Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Xi Jinping, Kínaforseti, á fundi í Kína haustið 2017. Ríkin tvö mynda stóran hluta af heimshagkerfinu.

Ísland gæti þurft að velja milli stórvelda

Marc Lanteigne, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsö, telur að Íslendingar muni á næstu árum þurfa að gera upp við sig hvort þeir fylgja Kína eða Bandaríkjunum í viðskiptum og alþjóðamálum. Meira

Kröflulína Landsnet vinnur að styrkingu flutningskerfisins.

Stofna verkefnaráð vegna Blöndulínu 3

Landsnet undirbýr tengingu milli Blöndustöðvar og Akureyrar Meira

Fundur Eyþór Arnalds að störfum í borgarstjórn Reykjavíkur.

Hver greiðir framúrkeyrslu?

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt fyrir sitt leyti samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um skipulag og fjármögnun á samgönguinnviðum, meðal annars borgarlínu, til fimmtán ára. Meira

Alþingi Kostnaður við akstur þingmanna hefur lækkað undanfarið.

Aksturskostnaður þingmanna lækkar

Lækkunin nemur 16,6 milljónum á þriggja ára tímabili gangi áætlanir eftir Meira

Breki Karlsson

Segir smálánafyrirtæki fagna

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir smálánafyrirtæki vafalaust fagna stjórnarfrumvarpi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um starfsemi smálánafyrirtækja hér á landi. Meira

Orka Í skýrslu SI segir að gjaldeyrissköpun stórnotenda raforku sé nú meiri en gjaldeyristekjur af útflutningi sjávarafurða eða um 260 milljarðar 2018. Vöxtur greinarinnar hefur aukið stöðugleika hagkerfisins, segir í skýrslunni.

Þörf á virkri samkeppni

Samtök iðnaðarins birta skýrslu um raforkumarkaðinn og tillögur um úrbætur • Framlag stórnotenda til verðmætasköpunar 2.100 milljarðar á 50 árum • Skilið verði á milli eignarhalds í Landsneti Meira

Úlfarsárdalur Hér er dæmi um góðan frágang á byggingarstað. Gámar eru undir úrgang og annað sem til fellur.

Umhirðu við framkvæmdir ábótavant

Kvartað er yfir drasli á byggingarsvæðum í Úlfarsárdal Meira

Minnihlutavernd í veiðifélögunum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira

Samstarf Heilbrigðisráðherra staðfesti samkomulagið við borgarstjóra.

Þjónusta geðheilsuteyma efld

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu ásamt samningi sem kveður á um þátttöku þjónustumiðstöðva velferðarsviðs í verkefnum geðheilsuteyma heilsugæslunnar í Reykjavík. Meira

Flýja blóðsúthellingar Sýrlenskar fjölskyldur flýja frá átakasvæði nálægt bænum Ras al-Ain við landamærin að Tyrklandi. Hörð átök hafa geisað þar milli hersveita Kúrda og Tyrklandshers og sýrlenskra bandamanna hans.

Ákvörðun Trumps sögð klúður

The Wall Street Journal gagnrýnir Bandaríkjaforseta fyrir að flytja bandaríska hermenn frá norðanverðu Sýrlandi • Segir forsetann aðhyllast „einfeldnislega einangrunarstefnu“ og gera sig að athlægi Meira

Á móti brexit Nicola Sturgeon á landsfundi Skoska þjóðarflokksins.

Vill þjóðaratkvæði um sjálfstæði

Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP), sagði á landsfundi flokksins í gær að hún myndi beita sér fyrir nýju þjóðaratkvæði um sjálfstæði Skotlands á næsta ári. Meira

Sorg Syrgjendur við útför fimm liðsmanna Sýrlensku lýðræðisaflanna, bandalags undir forystu Kúrda. Þeir biðu bana í átökum við tyrkneska herinn og bandamenn hans nálægt bænum Ras al-Ain, við landamærin að Tyrklandi.

Um 160.000 manns hafa flúið árásirnar

Tugir óbreyttra borgara hafa látið lífið í árásum Tyrkja og Kúrda Meira

2.461 fleiri án vinnu en á sama tíma 2018

Skráð atvinnuleysi hér á landi mældist 3,5% í seinasta mánuði og varð engin breyting á umfangi þess frá mánuðinum á undan. Meira

Hjartahnoð Ilmur Dögg Níelsdóttir hjúkrunarfræðingur kenndi nemendum Víðistaðaskóla í Hafnarfirði handtökin.

400 dúkkur hnoðaðar

Börnin bjarga • Hjartahnoð og endurlífgun ný námsgrein í grunnskólum • Kunnáttan skil milli lífs og dauða Meira