Fréttir Mánudagur, 24. janúar 2022

Ár frá leka og háskólinn bíður enn

Ár síðan 60 ára gömul vatnslögn Veitna gaf sig • Ætla að fá tjónið bætt að fullu Meira

Takmarkanir Ástandið á LSH er viðráðanlegt og afléttingar tímabærar.

Harðar takmarkanir ekki réttlætanlegar

Næstu skref ráðast á næstu vikum • Ráða við ástandið Meira

Þórshöfn Áform um afléttingar takmarkana voru kynnt þar á föstudag.

Afléttingar tilkynntar í nágrannalöndum

Rúm vika er frá því að ríkisstjórn Íslands herti verulega sóttvarnareglur hér innanlands til þess að stemma stigu við útbreiðslu faraldursins. Meira

Hrinur fyrir vestan rannsóknarefni

Innflekaskjálfti annars vegar en möguleg kvikuhreyfing hins vegar • Jafnast ekki á við Borgarfjarðarskjálftana 1974 • Síðasta gos á Snæfellsnesbeltinu var á landnámsöld • Ekki „kominn tími á þær“ Meira

Vatnsendahæð Búið er að rífa og fjarlægja gömlu útvarpsstöðina og flest möstrin. Eitt mastur stendur eftir til minja um fyrstu útvarpssendinguna.

Búið að fjarlægja mannvirki

Minjagarði og útivistarsvæði komið upp á Vatnsendahæð í stað gömlu útvarpsstöðvarinnar • Eitt mastur stendur áfram • Byggt verður allt í kring Meira

Átök Úkraínskur hermaður í skotgröf nærri borginni Gorlvika í Úkraínu.

Kalt stríð um og við Kænugarð

Vestrænar þjóðir í viðbragðsstöðu vegna Rússa á landamærum Úkraínu • Rússar gera kröfur um minni umsvif Atlantshafsbandalagsins • Deilan teygir anga sína inn í landsstjórnmálin í Þýskalandi Meira

Bílar Meira ferðast innanlands, sem jók bílasölu, segir Gunnar Haraldsson, hér á sölusvæðinu á Hálsum í Reykjavík.

Lífleg viðskipti og þurfa fleiri notaða bíla á skrá

Fjórar á sama svæði • 800 á plani • Jepplinga með krók Meira

Háskóli Íslands Endurmenntun HÍ býður upp á fjölbreytt námskeið.

50 þúsund blaðsíðum bjargað

Höskuldur Daði Magnússon Þóra Birna Ingvarsdóttir Endurmenntun Háskóla Íslands svaraði kalli nemenda og ákvað að gagnapróf hjá annars árs nemum í hagfræðiáfanganum Fasteignamarkaðurinn , sem átti að fara fram skriflega og aðeins útprentuð gögn leyfileg,... Meira

Axel Nikulásson

Axel Arnar Nikulásson, sendifulltrúi og fv. körfuboltamaður, lést á föstudag 59 ára að aldri. Axel fæddist 2. júní 1962 á Akranesi en fluttist árið 1966 til Keflavíkur. Meira

Frosin Skíðalyfta í Hlíðarfjalli situr hér kyrr í frosti og safnar klaka.

Öfgar í veðri á Norðurlandi

Veturinn fer nokkuð brösuglega af stað í Hlíðarfjalli á Akureyri en lokað var um helgina vegna veðurs. Forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli segir vindinn og hitann erfiðastan viðureignar. „Þetta er búið að vera erfitt, lítið um opnanir. Meira

Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir

Rosalegur tvíverknaður

Sérstaka vottun þarf nú fyrir innflutning á lífrænum vörum frá Englandi og kaupa þarf slíka vottun hjá einkarekinni vottunarstofu, hyggist fyrirtæki í slíkum innflutningi halda því áfram. Meira

Bílakarl Til eru bílstjórar sem hafa aldrei skipt um dekk og vita ekki hvernig tjakkurinn virkar, segir Hjörtur meðal annars hér í viðtalinu.

Sennilega má kalla mig mótorhaus

„Oft helst í hendur að eftir því sem brasið við bílana er meira og erfiðara verður starfið skemmtilegra,“ segir Hjörtur L. Jónsson í vegaaðstoð N1. Meira

Á leið Tolli Morthens, Arnar Hauksson og Sebastian Garcia.

Náðu upp á tind Aconcagua

Fjallgöngumaðurinn Arnar Hauksson og leiðsögumaður hans, Sebastian Garcia, náðu tindi Aconcagua-fjalls í Argentínu síðdegis í gær að íslenskum tíma. Fjallið Aconcagua er hæsta fjall í heimi utan Asíu. Meira

Liðsstjórinn Guðni Jónsson hvetur sína menn áfram gegn Dönum á EM í Búdapest í Ungverjalandi.

Ferðast á milli landa með um þrjátíu töskur

Liðsstjórinn Guðni Jónsson er einn af fólkinu á bak við tjöldin eins og það var orðað í Spaugstofunni sálugu. Meira

Bandaríkjaþing Frumvarpið var lagt fram á föstudag af Chellie Pingree.

Vilja bjóða íslenska fjárfesta velkomna

Frumvarp kennt við Ísland hefur verið lagt fram á þingi Bandaríkjanna og er því ætlað að tryggja greiðari aðgang Íslendinga að fjárfestingartengdu landvistarleyfi í Bandaríkjunum og leggja þannig grunn að frekari viðskiptum milli landanna. Meira

Fögnuður Leikmenn Íslands fagna innilega eftir sigurinn magnaða á Frökkum. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var maður leiksins og samherjar hans hylltu hann um leið og leik lauk.

Fóru illa með Frakka og Króatar næstir

Ísland mætir botnliði Króatíu í dag • Tveir nýir í hópnum • Daníel sá níundi með kórónuveiruna Meira

Sigríður Dóra Magnúsdóttir

Skiptu út gölluðu prófunum

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl. Meira

Tímabært að aflétta

Forsendur fyrir hörðum aðgerðum brostnar • Dregið verði úr þjónustu við þá sem finna ekki fyrir veikindum Meira

Undirafbrigði ómíkron geisar

Á aðeins örfáum vikum hefur þeim sem smitast af undirafbrigði ómíkron, sem nefnist BA.2, fjölgað til muna í Danmörku. Meira