Fréttir Laugardagur, 8. ágúst 2020

Einn í öndunarvél og 109 virk smit

Sautján ný innanlandssmit greind • Hertar takmarkanir eru til skoðunar Meira

Bankarnir taka yfir íbúðalánamarkaðinn

Í júnímánuði dróst íbúðalánasafn lífeyrissjóðanna saman um ríflega 300 milljónir króna. Skýringanna er fyrst og fremst að leita í miklum uppgreiðslum verðtryggðra lána en óverðtryggðar lánveitingar hafa einnig dregist verulega saman. Meira

Nýgengi smita er áhyggjuefni

Afbókanir eru viðbúnar • Gagnrýni á ferðaþjónustuna mikil einföldun • Íslendingar verið frábærir Meira

Bjarni Gíslason

Fleiri leita stuðnings hjá Hjálpræðishernum

Búast við meiri aðsókn þegar uppsagnarfrestir renna út Meira

Fundur Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna.

Mesti fjöldi smita í annarri bylgju

17 ný innanlandssmit og 4 smit á landamærum • Tekur lengri tíma að stöðva þessa undirtegund, að sögn sóttvarnalæknis • Til alvarlegrar skoðunar að herða aðgerðir • Næstu dagar ráða úrslitum Meira

Sektir Lögreglan hefur sektað nokkra fyrir brot á sóttvarnareglum.

Sektað fyrir samkomur og brot á sóttkví

Brot á sóttkví og samkomutakmörkunum voru á meðal þess sem lögreglan hefur sektað einstaklinga eða lögaðila fyrir, síðan kórónuveirufaraldurinn skall á og sóttvarnareglur tóku gildi. Meira

Ferðalag Mjaldrarnir voru fluttir á þurru og hífðir á sérstökum börum. Allt gekk það vel fyrir sig.

Litla-Grá og Litla-Hvít komnar heim í Klettsvík

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl. Meira

Fríða Björk Ingvarsdóttir

Mörgum spurningum enn ósvarað

Óvíst hvernig skólahald verður í vetur • Listaháskólinn bíður svara • HA undirbýr næstu ár Meira

Dóra S. Bjarnason

Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita við Háskóla Íslands, er látin, 73 ára að aldri. Dóra fæddist 20. júlí 1947, foreldrar hennar voru Steinunn Ágústa Bjarnason gjaldkeri og Ingi Hákon Bjarnason efnaverkfræðingur. Meira

Verkalýðshús Kennarasambandið er til húsa í Borgartúni 30 eins og fleiri verkalýðsfélög.

Samþykktu samning

Mikill meirihluti fyrir samþykkt • Enn er ósamið við tvö félög innan Kennarasambands Íslands Meira

Fjölskylda Birta Árdal og eiginmaður hennar ásamt tvennum tvíburadætrum sínum.

Flækjustig alþjóðlegrar ástar

Íslendingar giftir erlendum ríkisborgurum rekast víða á veggi • Óttast að þurfa að velja á milli heimalands og sambands við maka • Flækjur og hindranir torvelda heimkomu í mörgum tilvikum Meira

Afhending Að sögn Kjartans kostar eitt ábyrgðarbréf um tuttugu evrusent, eða rúmlega þrjátíu krónur.

Fyrirkomulag upprunaábyrgða gangi ekki upp

Ísland sem dæmi • Vitund fólks vakni um uppruna orku Meira

Haffjarðará „er í toppformi“

Gott ástand í Haffjarðará byggist á „margra áratuga náttúruvernd, miklum sleppingum og hóflegri veiðisókn“ • Mikið af laxi í ánni og veiðimenn í ævintýrum • Góð meðalveiði á stöng í Hofsá Meira

Eldum rétt Fyrirtækið er vel undirbúið raungerist önnur bylgja kórónuveirusmits. Viðskiptavinum hefur fjölgað undanfarnar vikur.

Vel undirbúin fyrir aðra bylgju smits

„Við erum talsvert betur undirbúin núna en við vorum í mars,“ segir Kristófer Júlíus Leifsson, framkvæmdastjóri Eldum rétt. Fyrirtækið býður upp á matarpakka sem innihalda hráefni og uppskriftir að ákveðnum réttum. Meira

Göngustígur að Svarthöfða

Ráðist verður í stígagerðina til að bæta göngutengingar milli Höfðahverfis og Bryggjuhverfis • Er ætlað að auka öryggi vegfarenda • Nafni Bratthöfða var breytt í Svarthöfða fyrir fimm árum Meira

WeChat Maður gengur fram hjá auglýsingaskilti fyrir WeChat-samfélagsmiðilinn á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong. Bandarísk stjórnvöld hafa boðað aðgerðir til að hefta starfsemi kínverskra netfyrirtækja í Bandaríkjunum.

Trump í stríð við TikTok og WeChat

TikTok hótar málshöfðun • Kínverjar segja tilskipanir Bandaríkjaforseta „geðþóttaákvarðanir pólitískrar fölsunar“ Meira

Óttast að neyslurými lendi á gráu svæði

Sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira

Myndasmiður „Ár og fossar eru síbreytileg fyrirbæri,“ segir sr. Svavar Alfreð um efni nýrrar bókar sinnar.

Guðfræði og fossar

Prestur með ljósmyndabók • Gljúfrabúar og giljadísir Meira