Fréttir Laugardagur, 17. nóvember 2018

Verktakar vildu ekki litlu íbúðirnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir verktaka og ríkið hafa brugðist í húsnæðismálum. Verktakar hafi verið tregir til að byggja smærri íbúðir og ríkið dregið að samþykkja stofnframlög til félagslegra íbúða. Meira

Fleiri sóttu um vernd

Um tvöfalt fleiri sóttu um alþjóðlega vernd hér í síðasta mánuði en í janúar. Umsækjendur frá Albaníu voru fjórfalt fleiri í október en í janúar og talsverð fjölgun hefur verið í hópi umsækjenda frá Úkraínu. Meira

Börðust við mikinn eld

Gríðarlegar sprengingar voru í alelda trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði • Slökkvilið varði nærliggjandi hús • Erfiðar aðstæður, hvasst og mikill reykur Meira

Þeir sem mælast verði sjálfkrafa sviptir ökurétti

Lögregla andsnúin því að sektað verði fyrir ölvunarakstur Meira

Rákust nærri saman á flugi

Farþegaþyrla og kennsluflugvél rákust næstum saman yfir Reykjavíkurflugvelli • Þyrluflugmaðurinn fór ekki eftir fyrirmælum flugturns • Úrbætur gerðar Meira

Vildu tóna niður lesbíska ástarsögu

Breskur útgefandi bóka Lilju Sigurðardóttur óttaðist viðbrögð við kynlífssenum lesbía • Menningarmunur, segir höfundurinn • Þurfti að snyrta textann • Frakkar afar hrifnir og vilja engu breyta Meira

Heimsóttu Ísland 60 árum eftir fæðingu

Röð tilviljana leiddi til þess að Ellen B. Wilson fæddi stúlku á Íslandi árið 1958 • Missti vatnið í flugi frá París til New York og endaði í Keflavík • Ljósmæður HSS komu til bjargar á flugvellinum Meira

Samkoma til að mótmæla hóteli

Á morgun, sunnudag, verður framinn gjörningur í Víkurgarði (Fógetagarði) í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla því að grafir 600 Reykvíkinga verði lagðar undir hótel á Landssímareitnum. Samkoman hefst kl. 14 og stendur til kl. 16. Meira

Elsta íslenska álkan 31 árs

Merkt í Látrabjargi 1987 • Endurheimt á sama stað • Gæti verið 33 ára Meira

Fjórði hver kemur frá öruggu landi

632 hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári • Þar af eru 163 frá ríkjum sem skilgreind eru sem örugg upprunaríki • 35% færri en á sama tíma í fyrra • 67% „barna“ eldri en 18 ára Meira

Gömlu Hringbraut lokað í janúar

Miklar breytingar á umferð á Landspítalalóð á næstunni • Laufásvegur verður lokaður í 5 vikur Meira

Karlar fá athvarf í skúr í Breiðholti

„Við munum kynna verkefnið og þeir sem hafa áhuga geta skráð sig til leiks. Meira

Auðveldari íbúðakaup til skoðunar

Gripið verður til sértækra aðgerða til að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Meira

Jólabjórinn seldist vel á fyrsta degi

Mun meira seldist af jólabjór fyrsta söludaginn í ár en fyrir ári. Salan hófst á fimmtudag, 15. nóvember, og alls seldust 30.296 lítrar af jólabjór fyrsta daginn í Vínbúðunum. Fyrir ári seldust 25. Meira

Verktakar og ríkið hafi brugðist

Borgarstjóri segir verktaka ekki hafa orðið við óskum markaðarins • Borgin hafi viljað minni íbúðir en verktakar verið íhaldssamir • Þá hafi hægagangur á Alþingi tafið fyrir byggingu félagslegra íbúða Meira

Stýrir borginni á annan hátt eftir glímuna við sjúkdóminn

„Mér finnst þetta allt vera að koma. Ég er kominn til vinnu. Þarf bara að passa mig,“ segir Dagur B. Eggertsson um baráttuna við gigt en hann var í veikindaleyfi í haust. Meira

Laxveiði ein af meginstoðum landbúnaðar

Úr bæjarlífinu Birna Guðrún Konráðsdóttir Borgarfirði Borgarfjörður er eitt laxríkasta svæði landsins. Um 20% af öllum stangaveiddum laxi landsins koma þaðan. Meira

Útbúa neyðarskýli fyrir unga karla

Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að fela skrifstofu eigna og atvinnuþróunar borgarinnar að ganga til samninga um kaup á húsnæði fyrir neyðarskýli fyrir unga vímuefnaneytendur. Meira

Gætu stoppað flóðið við Víkurklett

Athuganir benda til að jökulhlaup frá Kötlu myndi fara yfir Kötlugarð og ná til þéttbýlisins í Vík • 2-3 metra hár varnargarður við þorpið myndi stöðva flóðið • Kostnaður áætlaður um 100 milljónir Meira

Alger óvissa um framvindu Brexit

Ekki liggur fyrir hvort samkomulagið við ESB um Brexit hafi meirihlutastuðning á breska þinginu • Margir flokksbræður May í Íhaldsflokknum vilja koma henni úr stól forsætisráðherra sem fyrst Meira

Assange sagður eiga von á ákæru

Rússar eru sagðir hafa notað WikiLeaks-uppljóstrunarsíðuna á netinu til að dreifa ýmsu efni í því skyni að koma höggi á aðila á Vesturlöndum, þar á meðal demókrata í Bandaríkjunum. Meira

Eyðilögðu heilt samfélag

Fjörutíu árum eftir ódæðisverk Rauðu kmeranna í Kambódíu hafa tveir leiðtogar þeirra verið fundnir sekir um þjóðarmorð. Meira en fjórði hver íbúi Kambódíu lést á þeim fáu árum sem þessi öfgasamtök maóista réðu ríkjum í landinu. Meira

Enn verður dregið úr hávaða frá umferð

Á síðasta fundi borgarráðs var kynnt aðgerðaáætlun gegn hávaða í Reykjavík og mun hún ná til áranna 2018-2023. Meira

Styrkir til að bæta hljóðvist

Reykjavíkurborg hóf árið 1997 að veita styrki til úrbóta á hljóðvist til íbúa sem höfðu hljóðstig 65dB við húsvegg og mun borgin halda áfram að veita slíka styrki. Er þeim ætlað að fækka þeim íbúðum þar sem óviðunandi hljóðstig er innanhúss, m.a. Meira

Vælukjói á leiksviði

40 skólanemar taka þátt í leiksýningu á Húsavík • Kraftur í krökkum, segir leikstjórinn sem nam í Los Angeles Meira