Fréttir Þriðjudagur, 10. desember 2019

Aðstoð Tveir snjóbílar voru í gærkvöldi sendir úr Reykjavík norður í land.

„Stöndum okkar plikt“

Ofsaveðri spáð á Ströndum og Norðurlandi vestra og snjóflóðahætta er á Mið-Norðurlandi Meira

Nýja-Sjáland Nokkrir tugir ferðamanna voru í Hvítey þegar skyndilega varð þar sprengigos í gær. Að minnsta kosti fimm þeirra létust í gosinu.

Viss líkindi með Heklu og Hvítey

Fimm létust og átta saknað eftir eldgos við Norðurey Nýja-Sjálands Meira

Eiga ekki rétt á afsláttarmiðum

Meirihluti Félagsdóms féllst ekki á kröfur um að frímiða- og afsláttarkjör flugmanna hjá Icelandair giltu um kjör flugmanna Landhelgisgæslunnar • Dómurinn klofnaði í máli FÍA gegn ríkinu Meira

Vilja ekki skilavegi að óbreyttu

Ekkert sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið samkomulagi við Vegagerðina um yfirfærslu þjóðvega til sveitarfélaganna, svokallaðra skilavega, eins og gert er ráð fyrir í vegalögum. Meira

Á Veðurstofunni Veðurfræðingarnir Helga Ívarsdóttir og Elín Björk Jónasdóttir fylgjast með lægðinni.

Víðtækar truflanir á samgöngum

Óveður sem spáð er í dag og fram á miðvikudag hefur áhrif á daglegt líf Íslendinga og ferðir fólks um landið • Óvissustigi almannavarna lýst yfir um allt land Meira

Tugprósenta samdráttur í fluginu

Álíka margir starfa nú hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli og hjá Fríhöfninni og gerðu í árslok 2016 • Fjórðungi færri farþegar en í fyrra • Isavia hyggst hefja jarðvinnu við tengistöð um haustið 2020 Meira

HSS Álag vegna fólksfjölgunar.

Framlag vegna álags og fjölgunar

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) fái 40 milljóna króna fjárveitingu á fjáraukalögum fyrir árið 2019, „til að mæta auknu álagi vegna aukins atvinnuleysis í umdæminu“, eins og segir í nefndaráliti... Meira

Héraðsdómur Þungir dómar kveðnir upp yfir þremur mönnum.

Einn fékk sjö ára fangelsisdóm

Þrír fundnir sekir um mikla amfetamínframleiðslu og kannabisrækt Meira

Frávísun Atli Már Gylfason með lögmanni sínum, Gunnari Inga Jóhannssyni, er málið var í Landsrétti.

Atli Már hafði betur fyrir Hæstarétti

„Þetta er náttúrlega niðurstaðan sem ég vonaðist eftir, en maður náttúrlega býr sig undir það versta. Meira

Handfærarúllur teljast ótvírætt til veiðarfæra

Handfærarúllur teljast ótvírætt til veiðarfæra, segir í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira

Gamla höfnin Vinsælt er að veiða á stöng í höfninni. Mengun er talsverð og nú á að leita að uppsprettum hennar.

Mengun saurkólígerla umtalsverð

Stjórn Faxaflóahafna hefur áhyggjur af mengun saurkólígerla í Gömlu höfninni í Reykjavík. Niðurstöður mælinga ársins 2018 á sjávargæðum, sem Landbúnaðarháskólinn framkvæmdi, voru lagðar fyrir stjórnarfund á föstudaginn. Meira

Alþingi Steingrímur var ósáttur við fjarveru margra þingmanna í gær.

Forseti ávítti þingmenn

Steingrímur J. Sigfússon ávítti þingmenn á Alþingi í gær vegna fjarveru þeirra við atkvæðagreiðslu sem hringt var til á fjórða tímanum síðdegis. Meira

Krónan Deilt var um kröfur heilbrigðiseftirlits um brauðbar í versluninni.

Krónan tapaði brauðmálinu fyrir Landsrétti

Heilbrigðiseftirlitið og Árborg sýknuð af öllum kröfum Meira

Bus Hostel Eigandi skal sækja um starfsleyfi fyrir samgöngumiðstöð.

Bus Hostel verði samgöngumiðstöð

Bus Hostel ehf. í Skógarhlíð skal flokkast sem samgöngumiðstöð og ber eigendum félagsins að sækja um starfsleyfi þar að lútandi. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Meira

Heiðursvörður Hópur hermanna ber kistu Camerons Scott Walters (21 árs). Hann er einn þriggja sem féllu þegar ódæðismaður hóf skotárás á herstöð.

Árásin er rannsökuð sem hryðjuverk

„Í þessari rannsókn er því haldið opnu að um sé að ræða hryðjuverk, líkt og í öðrum rannsóknum sem snúa að skotárásum. Meira

Hamfarir Eldstöðin á White Island, virkasta eldstöð Nýja-Sjálands, gaus skyndilega þegar hópur fólks var á eyjunni. Gosmökkurinn náði rúmlega 3,5 kílómetra hæð, samkvæmt mælingum vísindamanna þar í landi.

Eldsumbrot á ferðamannaeyju

Mikill fjöldi fólks var staddur á og við White Island þegar eldgos hófst þar skyndilega • Minnst fimm voru í gær látnir eftir hamfarirnar og óttast um fjölda annarra • Herskip verður sent að eyjunni í dag Meira

Geðheilsuteymi fanga sett á fót

Í liðinni viku kynnti ég áform um stofnun sérstaks geðheilsuteymis fyrir fanga. Meira

Skálað í bjór Fyrirhugaðar breytingar á áfengislögum fela það í sér að hægt verði að kaupa bjór af handverksbrugghúsum og taka með sér.

Horft til fyrirmynda í Noregi og Danmörku

Frumvarpið er í alla staði fagnaðarefni og rökrétt næsta skref í hinni stórbættu áfengismenningu Íslendinga frá því sem var,“ segir í umsögn um breytt áfengislög sem nú er í Samráðsgátt stjórnvalda. Meira

Diddú og drengirnir Aftari röð frá vinstri: Björn Th. Árnason, Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóelsson. Fremri röð frá vinstri: Sigurður I. Snorrason, Brjánn Ingason, Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú og Kjartan Óskarsson.

Mikil músík í matnum

Hefðin er víða rík og hópurinn Diddú og drengirnir heldur uppteknum hætti með árlegum jólatónleikum, sem verða í Mosfellskirkju í Mosfellsdal og hefjast klukkan 20 næstkomandi föstudagskvöld. Meira