Þjóðaröryggisráðið fundaði • Trump ræddi við Netanjahú í síma • Krefst „skilyrðislausrar uppgjafar“ Írans • Gætu auðveldlega ráðið æðstaklerkinn af dögum Meira
„Við verðum að horfast í augu við stöðuna, byggja brýr, draga upp áttavitann og bretta upp ermar. Vitundin um krefjandi úrlausnarefni yfirgnæfir þó alls ekki trú mína á að þessir umbrotatímar færi okkur tækifæri til að standa okkur… Meira
Skipafélög breyta ferðum vegna innheimtu innviðagjalds Meira
Upplifa erfiðleika við að fá áheyrn • „Öryggisatriði fyrir sjófarendur“ Meira
Skjálfti reið yfir Hveragerði og nágrenni laust fyrir klukkan 16 í gær, 25 árum frá Suðurlandsskjálftanum stóra. Urðu íbúar í bænum hans vel varir, en á Facebook-síðu Hvergerðinga sögðust margir hafa fundið fyrir skjálftanum Meira
Skimun fyrir ofbeldi barna þurfi að vera ítarleg og vönduð • Heilbrigðiskerfið og skólakerfið tali ekki saman • Kennarar gjörsamlega búnir á því • Ástandið verst á yngsta stigi • Skortur á fagfólki Meira
Halla Tómasdóttir forseti Íslands sæmdi í gær, á þjóðhátíðardaginn, fimmtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu samfélagsins, hvert á sínu sviði. Þau eru Albert Eymundsson, fyrrverandi skólastjóri á Hornafirði og… Meira
Björgunarsveitarmenn leituðu Sigríðar Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Leitin hófst klukkan eitt og stóð yfir fram á kvöld. Áður hafði meginþungi leitarinnar farið fram í kringum Digranesheiði í Kópavogi Meira
Ísland komið í 15. sæti • Bætt staða vegna skilvirkni atvinnulífsins Meira
Ný skipan í forystu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var samþykkt á fundi stjórnar í gær. Samþykkt var að Gunnþór Ingvason, varaformaður SFS og forstjóri Síldarvinnslunnar hf., tæki við formennsku fram að næsta aðalfundi Meira
„Blessunarlega er sú hugmynd og tálsýn horfin að ein þjóð skuli vera eins þjóð,“ sagði Guðni Th. Jóhannsson, fv. forseti Íslands og prófessor við HÍ, sem var ræðumaður dagsins á Hrafnseyrarhátíð þar vestra í gær Meira
184 stúdentar brautskráðir • Allir taki framförum • Seigla sé sýnd í verki Meira
Hópur Vesturbæinga skorar á borgaryfirvöld að endurskoða áform varðandi brunareitinn á Bræðraborgarstíg • Segja að skipulagsvaldið sé í höndum lóðareiganda • Ívarssel verði flutt aftur á svæðið Meira
Ólafur Benedikt Arnberg Þórðarson, sem rekur Hótel Grindavík sem og veitingahúsið Brúna í Grindavík, hyggst opna dyrnar og hefja rekstur að nýju nú í júnímánuði eftir að hafa þurft að loka 10. nóvember 2023 þegar bærinn var rýmdur sökum jarðhræringa Meira
Ekkert lát á árásum • Íranskur hershöfðingi drepinn • Sérstakt aðgerðarteymi til aðstoðar Bandaríkjamönnum • 100 til 150 þúsund Ísraelsmenn fastir erlendis • Flugumferð hefjist á ný í dag Meira
Víðtæka rafmagnsleysið sem varð á Íberíuskaganum í apríl varð vegna „yfirspennu“ í raforkukerfinu sem hratt af stað „keðjuverkun“. Sara Aagesen, umhverfis- og orkumálaráðherra Spánar, greindi frá niðurstöðum skýrslu ríkisstjórnarinnar á… Meira
Bærinn Árósar við austurströnd Jótlands hins danska var á víkingatímanum – tímabilinu frá 800 til 1050 eftir Krist á Norðurlöndum – valdasetur og verslunarkjarni. Í sjö kílómetra fjarlægð var þorpið Lisbjerg, sem nú telst úthverfi Árósa… Meira
„Mér finnst þetta stórkostlega gefandi og hvetjandi en ég hef aldrei hugsað út í svona viðurkenningar áður. Ég hef aldrei stefnt að því að vera best í einhverju heldur bara að því að vera hluti af listamannasamfélaginu.“ Þetta segir… Meira