Fréttir Laugardagur, 29. febrúar 2020

Kórónuveiran greind á Íslandi

Karlmaður í einangrun á Landspítala • Eiginkonan ekki sýkt af veirunni • Öflug viðbrögð Meira

Framkvæmdir Benedikt Árnason skrifstofustjóri og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynntu tillögurnar.

Framkvæmdum flýtt og innviðir styrktir

900 milljörðum króna varið til uppbyggingar næsta áratug Meira

Landspítali Tómas Guðbjartsson skurðlæknir í opinni hjartaaðgerð.

Dánartíðni eftir aðgerðir lág

Rannsókn íslenskra lækna sýnir að þótt árangur kransæðahjáveituaðgerða sé almennt góður hér á landi eru lífslíkur sjúklinga með sykursýki síðri • Mikilvægt talið að sporna við aukinni sykursýki Meira

Guðrún Hálfdánardóttir

Guðrún, Orri og Stefán tilnefnd

Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður mbl.is, og Orri Páll Ormarsson og Stefán Einar Stefánsson, blaðamenn Morgunblaðsins, eru á meðal þeirra sem tilnefnd eru til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands árið 2019. Meira

Tíðindi F.v. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.

Hættustig kallar á öflug viðbrögð

Íslendingur nýkominn frá Ítalíu með kórónuveiruna • Í einangrun en ekki alvarlega veikur • Kerfið bregst við • Samkomubann möguleg ráðstöfun til varnar • Fólk tali skynsamlega og taki ábyrgð Meira

Forðast ber áhættusvæði veirunnar

Varað við ferðum á fimm aðaláhættusvæði kórónuveirunnar • Önnur fimm svæði með minni áhættu en þörf á aðgæslu • Mikilvægt að fylgja leiðbeiningum og fylgjast með tilkynningum Meira

Gísli Gíslason

Hafnarstjóri hefur sagt starfinu lausu

Á fundi stjórnar Faxaflóahafna sf. í gær var lagt fram bréf Gísla Gíslasonar hafnarstjóra þar sem hann segir starfi sínu lausu. Meira

Grásleppa Nýar reglur um veiðar.

Grásleppuveiðar leyfðar í 25 daga

Ný reglugerð á að stuðla að því að draga úr meðafla sela og fugla Meira

Fyrrverandi Ingimar Ingimarsson er hættur sem oddviti.

Nýr oddviti Reykhólahrepps

Ingimar Ingimarsson, organisti á Reykhólum, sem verið hefur oddviti Reykhólahrepps frá því eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar, hefur sagt af sér. Meira

Seltjarnarnes Bæjarstjórn hefur til umfjöllunar tillögur rekstrarráðgjafa um sparnað í rekstri bæjarfélagsins. Aðgerðir eru væntanlegar.

Loka þarf 200-300 milljóna gati

Bæjarstjórn Seltjarnarness vinnur úr tillögum um sparnað í rekstri • Nýtt stjórnskipulag innleitt Meira

Riðið út Auglýsing um kvennakvöldið fór ekki fram hjá konunum sem eru að viðra hestana í Víðidal.

Búbblur og pallíettur á kvennakvöldi hjá Fáki

Búbblur og pallíettur er þema árlegs kvennakvölds hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík sem haldið verður í félagsheimili félagsins í kvöld. Meira

Elías Pétursson

Frá Langanesbyggð til Fjallabyggðar

Elías Pétursson, sem undanfarin sex ár hefur verið sveitarstjóri Langanesbyggðar, hefur verið ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar. Tekur hann við nýja starfinu 9. mars næstkomandi. Meira

Setja á sölu íbúðir í Síðumúla

Fjárfestar setja 35 íbúðir í Síðumúla 39 í sölu • Meðalverð íbúðanna er 48,34 milljónir króna • Fasteignasali segir um að ræða fyrsta lyftuhúsið í gamalgrónu hverfi sem hafi mikla þjónustu Meira

Tugir útkalla hjá Flugbjörgunarsveitinni á Hellu

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Fimleikadeild Ungmennafélagsins Heklu er með öflugt starf í öllum aldursflokkum og eru um 140 börn og unglingar úr héraðinu sem æfa reglulega. Þau koma frá skólum og leikskólum á Hellu, Hvolsvelli og Laugalandi. Meira

Hverfisgata 41 Minnisblað um kaupin á húsinu fæst ekki afhent.

Beiðni synjað um að fá minnisblað borgarlögmanns

Borgarfulltrúum var boðið að fá að skoða blaðið á skrifstofu borgarstjórnar Meira

Brýnt að sýna samtakamáttinn

Ísland gegnir enn mikilvægu hlutverki í vörnum Atlantshafsbandalagsins að mati herfræðingsins Magnus Nordenmans • Geta Rússa mun meiri en sovéska flotans • Stefna Bandaríkjanna skýr Meira

Sýrlandsstríðið Þessi flóttamaður hélt í gær í átt að landamærum Tyrklands og Grikklands.

Óvissuástand í kjölfar árásar á Tyrki

Pútín og Erdogan funda mögulega vegna Sýrlands í næstu viku Meira

Faraldur Starfsmaður í franskri verksmiðju pakkar niður grímum, sem mikil eftirspurn er eftir vegna faraldursins.

Áhættumat WHO komið á hæsta stig

Hraði útbreiðslunnar áhyggjuefni • Markaðir falla enn Meira

Akureyri Áform eru uppi um að taka upp gjaldskyldu á bílastæðum bæjarins. Bílaklukkurnar munu því víkja fyrir nýju fyrirkomulagi á rukkun.

Gjaldskylda á Akureyri í stað bílaklukku

Sviðsljós Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Stefnt er að því að taka á ný upp gjaldskyldu á bílastæðum í miðbæ Akureyrar á næsta ári. Meira

Eurovision Söngvakeppnin skiptir þjóðina máli, segir Rúnar Freyr Gíslason sem er í aðalhlutverki við undirbúning sjónvarpsviðburðar ársins.

Landsleikur í kvöld

Söngvakeppnin sameinar þjóðina • Fimm lög og þrjú á íslensku • Þaulæfð útsending • Tækifæri tónlistarmanna Meira