Bandaríkin hafa sent Úkraínuher HARM-flugskeyti sem grandað geta loftvarnarratsjám Rússlands • Varnarmálaráðuneyti Bretlands telur víst að Rússar noti fiðrildasprengjur sem finna má á bannlista Meira
Reykjavíkurborg auglýsti í Morgunblaðinu á laugardaginn lausar til umsóknar stöður stjórnenda tveggja sviða hjá borginni. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst. Meira
Framkvæmdir við breikkun Vesturlandsvegar á áætlun • Vegurinn verður tilbúinn á næsta ári Meira
Bjórkælir sem settur var upp í Vínbúð ÁTVR á Eiðistorgi síðsumars í fyrra hefur ekki enn verið tekinn í notkun. Meira
Hjónin Halldóra Anna Hagalín og Viðar Bjarnason eru nýir eigendur líkamsræktarstöðvarinnar Kvennastyrks sem er til húsa í hjarta Hafnarfjarðar. Meira
Segir sorglegt hvernig komið sé fyrir verkalýðshreyfingunni • Afsögn Drífu Snædal úr ASÍ vekur viðbrögð en kemur ekki á óvart • „Allar væringar skemma“ Meira
Nú þegar hafa verið bókaðar 260 skipakomur til Reykjavíkur næsta sumar • Verða 185 í sumar • Pantanir fyrir sumarið 2024 byrjaðar að streyma inn • Skipum í hringferðum um landið fjölgar Meira
Þær fregnir bárust fyrr í sumar að búið væri að opna glæsileg sjóböð í Hvammsvík. Svæðið hefur verið mikið í umræðunni enda mikil uppbygging þar áætluð. Meira
Þrjár stöðvar sýna stærstu leikina • 28% verðhækkun Meira
Hefja þurfti umsóknarferlið upp á nýtt eftir að umsækjendur hættu við Meira
Greta Salóme mun setjast í leikstjórastólinn á Íslandi í vetur og taka sér tímabundna pásu frá skemmtiferðaskipasýningum Disney á meðan. Hún ætlar að njóta þess að fá smá rútínu í heimalandinu – og fá að finna aftur fyrir harkinu góða sem er af skornum skammti hjá Disney. Meira
Byggðaráð Skagafjarðar segir í sérstakri bókun, sem samþykkt var í gær, að Alexandersflugvöllur við Sauðárkrók sé augljós kostur sem nýr varaflugvöllur fyrir millilandaflug. Meira
Ætla að koma öllum grunnskólabörnum að • Vilja bjóða öllum á framhaldsskólaaldri pláss • Móttökuáætlanir liggja fyrir í framhaldsskólunum • 400 einstaklingar frá Úkraínu fengið atvinnuleyfi Meira
Hörð átök hafa verið innan verkalýðshreyfingarinnar síðan í byrjun árs 2020. Sundurlyndi hefur ríkt meðal verkalýðsforingja, en það hefur komið skýrt fram í fjölmiðlum á undanförnum tveimur árum. Meira
Þegar tölur yfir útskrifaða lækna frá Íslandi eru skoðaðar, vekur strax athygli hversu stór hluti útskrifast úr grunnnáminu við útlenda háskóla. Meira
„Við völdum hann ekki, hann valdi okkur. Negull bjó á Grettisgötunni en flutti sjálfviljugur hingað inn í búð til okkar. Meira
Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur heldur fyrirlestur í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð á laugardag klukkan þrjú síðdegis. Í fyrirlestrinum hyggst hann lýsa landslagi við Markarfljót og í Þórsmörk, myndun þess og mótun. Meira
Rússnesk yfirvöld munu ekki upplýsa hverjir séu á meintum bannlista sínum, þar sem ekki er kveðið á um að birta samsetningu hans í þarlendri löggjöf. Meira
Stöðugt fjær Íslandi • Miklar siglingar og olíuverð hátt Meira
Atvinnulausu fólki fækkaði í öllum atvinnugreinum á landinu í júlí Meira
Heyskapur með leiðinlegra móti í ár • Bændur vonast eftir góðu hausti Meira