Fréttir Fimmtudagur, 20. júní 2019

Útgjöld ríkissjóðs aukin í stað þess að skila afgangi

Umræður um fjármálaáætlun og -stefnu í dag • Þingi frestað í dag eða á morgun Meira

Grillin fóru á góða staði hjá áskrifendum

Grillin sem fimm áskrifendur Morgunblaðsins fengu í gær eftir útdrátt í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins komu sér vel. Meira

Forsíða krossgátubókar Eddu.

Fyrsta mótið í krossgátum

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Krossgátur, veglegrar bókar sem inniheldur 50 krossgátur af síðum Morgunblaðsins, verður haldið meistaramót í krossgátum í Hádegismóum í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira

Lúsmý spýtir ensími í stungurnar

Lúsmý frá Borgarfirði og austur fyrir fjall • Flýgur í stilltu og hlýju veðri • Sækir í koltvísýringinn í andardrætti • Skordýrafælur og viftur geta hjálpað • Misjöfn viðbrögð við munnvatni skordýra Meira

Meta áhrif þess að afnema skerðingar

Fela á félags- og barnamálaráðherra að láta gera úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu verði þingsályktunartillaga velferðarnefndar Alþingis samþykkt. Meira

Sundurgrafin Miklar framkvæmdir standa yfir neðarlega á Hverfisgötu og verður hluti götunnar lokaður í sumar. Kaupmenn hafa lengi kvartað yfir erfiðu aðgengi í bænum vegna framkvæmda, götulokana og götuþrenginga.

Birgir neitar að koma með vörur

Kaupmenn og viðskiptavinir finna mjög fyrir erfiðu aðgengi í miðborg Reykjavíkur • Stór framkvæmd hófst í gær • Þetta er umræðuefnið við hvern einasta kúnna, segir verslunareigandi í bænum Meira

Forsetar Guðni Th. Jóhannesson og Vigdís Finnbogadóttir opnuðu sýninguna „Hjúkrun í 100 ár“ í Árbæjarsafni.

100 ára saga hjúkrunar rakin á Árbæjarsafni

Sýning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, „Hjúkrun í 100 ár“, var formlega opnuð í Árbæjarsafni í gær þegar Guðni Th. Meira

Fleiri hafa sótt um hæli nú en í fyrra

Fleiri hælisleitendur hafa sótt um alþjóðlega vernd það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt nýjustu tölum Útlendingastofnunar. Þar kemur fram að 322 einstaklingar hafi sótt um alþjóðlega vernd hér á landi fyrir lok maí sl. Meira

Mjaldravélin Litla Grá og Litla Hvít lentu í Keflavík í gær eftir 10 og hálfs tíma ferðalag, alla leið frá Sjanghæ. Líðan mjaldranna var góð við lendingu.

Mjaldrarnir lentu heilu og höldnu

Litla Hvít og Litla Grá lentu í Keflavík klukkan 13.41 í gær • Annar mjaldurinn steinsofnaði í flugferðinni frá Sjanghæ til nýju heimkynnanna í Vestmannaeyjum • Líðan þeirra góð þrátt fyrir seinkun Meira

Fjárhagsreglum vísað til borgarráðs

Breytingartillaga um frekara gagnsæi • Minnihlutinn gagnrýnir vinnubrögð Meira

Sólbað Júnímánuður hefur það sem af er verið einn sá sólríkasti.

Þurrkurinn í júní mun ekki slá metið frá 1971

Svo bar til að það rigndi í Reykjavík síðdegis í gær. Ekki var það nú mikið því 0,2 millimetrar mældust í sjálfvirka mælinum við Veðurstofu Íslands þegar lesið var af honum klukkan 16 í gærdag. Meira

Reðurtákn rist í berg Helgafells

Tekur náttúruna tugi eða hundruð ára að lagfæra skemmdarverkin • Áletranirnar á fjallinu „býsna einkennandi“ • Athæfið kært til lögreglu • Nýr hópur skemmdarvarga að ryðja sér til rúms Meira

Hrannar Jónsson

Sérhæfir sig í fasteignasölu 60 plús

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira

Í dag Húsin Laugavegur 33 til 37, framhús við Vatnsstíginn.

Loks uppbygging á „vandræðareit“

Nýtt deiliskipulag unnið fyrir Frakkastígsreit • Ónýt hús við Vatnsstíg verða rifin og ný hús byggð í staðinn • Vatnsstígur 4 var í fréttum fyrir réttum áratug þegar hústökufólk tók húsið yfir Meira

Í afmælisveislunni Dagný Erla Gunnarsdóttir hélt ræðu í afmælisveislunni á Hrafnistu sem haldin var fyrir þá Íslendinga sem eiga 100 ára afmæli í ár. Ellefu manns, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, mættu í veisluna.

Kominn tími til að vakna og hugsa um framtíð jarðar

Dagný Erla Gunnarsdóttir, 15 ára, brýnir fyrir fólki að taka á mikilvægum málum Meira

Setið um betri hjól

„Maður heyrir alltaf meira og meira um þetta og það virðist vera setið um betri hjól, því miður,“ segir Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur, um reiðhjólaþjófnað sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að borið... Meira

Feðgin og þrír ættliðir á þingi

Í framhaldi af frétt Morgunblaðsins í gær af systkinum sem setið hafa samtímis á Alþingi bárust blaðinu upplýsingar um fleiri ættmenni sem setið hafa samtímis á þingi. Meira

Landvistarleyfið Eftir erfiða törn á eftirlitsskipinu Lauge Koch fékk áhöfnin ,,landvistarleyfi“ í miðjum firði á vesturströnd Grænlands, þar sem Aríel fékk þessa mynd tekna af sér fyrir framan skipið.

Vantaði meiri áskorun

Aríel Pétursson útskrifaðist úr sjóliðsforingjaskóla danska hersins • Hefur störf hjá Landhelgisgæslunni Meira

Aukið fjör á styttra landsmóti

Undirbúningur fyrir landsmót hestamanna sem haldið verður á Hellu á næsta ári gengur vel • Uppgræðsla og trjágróður hefur breytt ásýnd Rangárbakka og veitir skjól • Vonast eftir 8-10 þúsund gestum Meira

Þau eiga skilið að fá veislu

Verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki fagnar 100 árum • Bjarni Har hefur rekið verslunina í 60 ár • Afmælisfagnaður 29. júní og öllum boðið • „Kannski enda ég sem safnvörður hérna“ Meira

Táknmál Eyrún hefur frá mörgu að segja. Hafdís, Karen Rut og Margrét fylgjast með.

Byggir brú á milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls

Lokaverkefni til meistaraprófs við Háskóla Íslands í fyrsta sinn á íslensku táknmáli Meira

Fjórmenningar ákærðir Wilbert Paulissen yfirlögregluþjónn skýrir frá saksókn á hendur fjórum mönnum í tengslum við rannsókn á árásinni á MH17.

Fjórir ákærðir fyrir manndráp

Fjölþjóðleg rannsóknarnefnd sakaði í gær fjóra menn um manndráp vegna árásar á farþegaþotu Malaysian Airlines, MH17, sem var skotin niður yfir Úkraínu í júlí 2014. 298 manns létu lífið þegar þotan hrapaði. Meira

Boris Johnson

Fjórir eftir í leiðtogakjörinu

Rory Stewart, ráðherra þróunaraðstoðar, féll út úr leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í atkvæðagreiðslu í gær og þar með voru fjögur leiðtogaefni eftir. Meira

Baráttukona Blómsveigur lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, baráttukonu fyrir jafnrétti, við hátíðlega athöfn í Hólavallakirkjugarði í gær.

Kvennabaráttan enn lifandi og kröftug

Kvenréttindadeginum var fagnað í gær, en dagurinn markaði 104 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni var blómsveigur lagður á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, stofnanda Kvenréttindafélags Íslands, við hátíðlega athöfn í Hólavallakirkjugarði í gær. Meira

Göngugarpur Kristján Sveinsson gengur nú aðeins á þurru landi, mest í golfi á vellinum á Korpúlfsstöðum.

Ævintýri á gönguför

Kristján Sveinsson gekk á hafsbotni frá Vestmannaeyjum og sagt er að enginn hafi leikið það eftir • Sagan öll Meira