Fréttir Föstudagur, 28. febrúar 2020

Atvinnuleysi náð toppi

Um 200 manns bættust við atvinnuleysisskrá Vinnumálastofnunar í febrúar • Sérfræðingur telur þetta benda til að atvinnuleysi muni fara minnkandi í vor Meira

Fundurinn Hjálmar Björgvinsson stjórnaði fundinum en Þórólfur Guðnason, Margrét Kristín Pálsdóttir og Óskar Reykdalsson sátu fyrir svörum.

Skoða möguleika á lokun landsins

Vaxandi líkur á að kórónuveiran berist hingað • Stór sóttkví óraunhæf Meira

Dráttarbátur Nýi Magni hefur jafn mikinn togkraft og fjórir dráttarbátar Faxaflóahafna sem fyrir eru. Það mun auka öryggi við móttöku stórra skipa.

Nýr Magni kominn í heimahöfn

„Þetta breytir miklu. Við verðum komnir með miklu öflugra tæki og það á að auka öryggi til mikilla muna,“ segir Gísli Jóhann Hallsson, yfirhafnsögubátur Faxaflóahafna, um dráttarbátinn Magna. Meira

Nóatún Sagan er senn á enda.

Verslun Nóatúns í Austurveri verður lokað í sumar

Síðasta búðin • Vörumerkið lifir • Krónan kemur í staðinn Meira

Kórónuveiran Margar neikvæðar fréttir hafa borist að undanförnu.

Meiri lyfjaneysla og aukinn kvíði

Læknar finna aukinn kvíða meðal fólks vegna neikvæðra frétta • Kórónuveira, verkföll, óveður, loðnubrestur og jarðskjálftar • Aukin neysla róandi lyfja • Geðlæknir hvetur fólk til að anda rólega Meira

Steinharpan Uppbygging í þágu Páls Guðmundssonar, listamanns í Húsafelli, hefur tafist mjög vegna ágreinings við nágranna og málareksturs.

Legsteinaskáli stöðvaður öðru sinni

Langvarandi deilur tveggja landeigenda í Húsafelli um byggingar • Úrskurðarnefnd margoft fjallað um málið • Nú var byggingarleyfi skála fyrir legsteina ógilt • Fellur ekki að landbúnaðarnotum Meira

Heilsa og svefn Niðurstaða viðamikillar rannsóknar á heilsuhegðun íslenskra ungmenna var kynnt í gær.

Ungt fólk fær ekki nægan svefn

Ný rannsókn sýnir að aðeins tíu prósent 15 ára ungmenna ná átta klukkustunda viðmiðunarsvefni • Tengsl eru á milli tíma sem varið er við tölvu- og símaskjái og einkenna um andlega vanlíðan Meira

Göngu- og hjólastígur við Flókagötu

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að heimild verði veitt til verkhönnunar og gerðar útboðsgagna fyrir sameiginlegan göngu- og hjólastíg samsíða Flókagötu við Klambratún milli... Meira

Reykjanesbær Kjartan Már Kjartansson og Svandís Svavarsdóttir.

Reisa á nýtt hjúkrunarheimili

Samið í Reykjanesbæ • 60 rými í nýju húsi • Kostar 2,5 milljarða kr. Meira

Nóg um að vera Krakkarnir skemmtu sér vel á Amtsbókasafninu á Akureyri í gær á opnum spiladegi.

Krakkarnir gripu í borðspil í vetrarfríinu á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Það er líf og fjör á Amtsbókasafninu á Akureyri alla daga, en ef til vill örlítið meira einmitt núna í þessari viku þegar hver viðburðurinn rekur annan. Meira

Skoða göng í Öxnadalsheiði

Vegagerðin vekur athygli umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis á því að til að tryggja öruggari vetrarsamgöngur milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar megi grafa göng undir Öxnadalsheiði. Meira

Hafnafjarðarhöfn Árni Friðriksson mátar sig við nýju aðstöðuna við Háabakka. Höfuðstöðvar Hafró flytjast í fimm hæða húsið í vor.

Við nýjar höfuðstöðvar

Árni Friðriksson lagðist í fyrsta skipti að bryggju við Háabakka Meira

Fossvogur Viðgerðir standa enn yfir í skólahúsnæðinu.

Vesturálman ekki strax tekin í notkun

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar mælir ekki með því að Vesturland, sá hluti Fossvogsskóla sem verið hefur til viðgerðar undanfarnar vikur, verði tekinn í notkun að svo komnu máli. Meira

57 sjóðir hafa aldrei skilað ársreikningi

Þótt skil á ársreikningum sjálfseignastofnana og sjóða hafi batnað hafa stjórnvöldum aðeins borist reikningar fyrir árið 2018 frá 500 af liðlega 700 virkum stofnunum sem falla undir þessa skilgreiningu. Meira

Kórónuveira Þórólfur í skugga einkennismerkis almannavarnadeildar.

Skíða milli mismikillar hættu

Icelandair býður upp á beint flug á milli borgarinnar Verona á Ítalíu og Keflavíkur, en borgin er í héraðinu Venetó sem skilgreint hefur verið með mikla smitáhættu af Landlækni. Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

BSRB lýsir vonbrigðum með stöðu mála

„Það eru mikil vonbrigði að við höfum ekki náð að þokast nær ásættanlegri niðurstöðu. Það er stutt í að verkfallsaðgerðir hefjist og mörg stór mál sem bíða úrlausnar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Meira

Evrópusambandið Norsk stjórnvöld hafna samstarfi við pólska dómstóla.

Senda skýr skilaboð

Norska stjórnin hefur áhyggjur af pólsku réttarríki • Dómstólasýslan þar í landi hafnar samstarfi við Pólland Meira

Kórónaveiran Heilbrigðisstarfsmenn í Wuhan í Kína, þar sem veiran átti upptök sín, klæddir öryggisbúningi í gær.

Veiran gæti leitt til heimskreppu líkt og 2008

Stjórnvöld í Sádí-Arabíu bönnuðu í gær pílagrímum að koma til landsins. Þetta er gert til að reyna að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira

Smituðum fjölgar á Norðurlöndum

Sviðsljós Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira

Sokkar Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, með sokkaplöggin tilbúin.

Krabbinn í sokkum

Mottumars er hafinn • Hreyfing mikilvæg • Krabbameinstilvikum fjölgar • Forvarnirnar eru í fyrirrúmi Meira