Fréttir Laugardagur, 15. ágúst 2020

Allir fari í skimun og sóttkví

Komufarþegar verði skimaðir tvisvar • Nauðsynlegt að grípa strax fast inn í, segir forsætisráðherra • Búast má við þúsundum uppsagna hjá ferðaþjónustufyrirtækjum • Engar mótvægisaðgerðir nefndar Meira

Gosið Eldgos varð í Grímsvötnum árið 1996 í kjölfar mikillar skjálftahrinu. Almannavarnanefnd var þá kölluð saman til að skipuleggja viðbrögðin.

Gos geti komið í kjölfar hlaups úr Grímsvötnum

„Þegar við sjáum að það eru hlaup að fara að koma í Grímsvötnum þá þurfum við alltaf að búast við gosum líka,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is. Meira

Framkvæmdir Mörg sveitarfélög hafa flýtt viðhaldi og framkvæmdum.

Sex óvissuþættir við áætlanagerð

Flókin vinna hjá sveitarfélögum við gerð fjárhagsáætlana í haust • Aukin útgjöld og minni tekjur Meira

Fundur Aðgerðirnar voru kynntar á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar sem haldinn var í Safnahúsinu í gær.

Talið nauðsynlegt að herða aðgerðir við landamærin

Allir látnir sæta fjögurra til sex daga sóttkví • „Ekki auðvelt í framkvæmd“ Meira

Smitum fækki hægt og bítandi næstu vikur

Alexander Kristjánsson alexander@mbl. Meira

Vinsældir Ýmsar snyrtivörur sem innihalda CBD fást nú í apótekum.

Mikil ásókn í CBD-vörur hér

„Það hefur margt gerst á þessum stutta tíma,“ segir Sigurður Hólmar Jóhannesson, formaður Hampfélagsins og framkvæmdastjóri Ozon ehf. sem flytur inn CBD-vörur. Meira

Sjúkrabílar Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið fyrstu skref í stórtækri endurnýjun sjúkrabílaflotans.

Nýir sjúkrabílar Rauða krossins

Rauði krossinn á Íslandi hefur fest kaup á 25 nýjum sjúkrabifreiðum sem er liður í stórtækri endurnýjun flotans. Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri RKÍ, segir að það hafi verið mjög hátíðlegt að veita nýju bílunum viðtöku. Meira

Húsnæði Áhrif kórónuveirufaraldursins á íbúðaútleigu til ferðamanna, sem og uppbygging almennra leiguíbúða, er talin skýra lækkunina.

Leiguverð lækkar milli mánaða

Fleiri leigusamningum þinglýst um allt land • Faraldurinn hefur áhrif Meira

Afmæli Laugin í Selárdal nýtur vinsælda heimamanna og ferðafólks.

Sjötíu ár frá vígslu sundlaugarinnar

Vopnfirðingar fögnuðu því á fimmtudag að 70 ár voru liðin frá vígslu sundlaugarinnar í Selárdal. Laugin er enn í fullri notkun og nýtur mikilla vinsælda heimamanna, sem og ferðafólks. Meira

Heyskapur Sumar í sveitunum.

Seinni slátturinn nú á Suðurlandi

„Núna þurfa bændur þurrk í eina viku og þá erum við komnir á beina braut,“ sagði Aðalsteinn Þorgeirsson á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi í samtali við Morgunblaðið. Meira

Nýjung Örn Sigurðsson hjá Ísröri segir að mikill áhugi hafi verið á kælirörum fyrir bjór. 15 flöskur eru grafnar í jörðu og koma kaldar upp þegar hentar.

Kæla bjórinn í röri sem grafið er í jörð

„Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar. Þetta er enda mikið þarfaþing,“ segir Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ísrörs. Fyrirtækið hóf í vor að selja svokölluð kælirör fyrir bjór. Meira

Vegur lagður um viðkvæmt verndarsvæði

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að lagning Örlygshafnarvegar um Látravík í Vesturbyggð skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Meira

Blanda komin í yfirfall og veiði hætt

Vatn í uppistöðulóni Blöndu hefur flætt yfir stífluna og rennur í ána. Það staðfestir Sigurður Ingi Guðmundsson, formaður veiðifélags Blöndu og Svartár. Meira

Náttúra Víða er mikið álag á náttúru vegna ágangs ferðamanna. Víðtæk náttúruvöktun auðveldar yfirsýn.

Víðtækt samstarf um náttúruvöktun

Áhrif ferðamanna á umhverfið geta verið mikil en erfitt getur reynst að hafa yfirsýn yfir ástand einstakra svæða. Meira

Grensásvegur 1 Svona sjá arkitektarnir fyrir sér útlit nýbygginga.

Kröfu um stöðvun framkvæmda var hafnað

„Hafnað er kröfu kæranda um stöðvun framkvæmda samkvæmt hinu kærða byggingarleyfi. Meira

Fjallkjói Siglt var að landgrunnsbrúninni eða 30 km og sást einn fjallakjói á leiðinni.

Í leit að sjaldgæfum fuglum á sveimi

Sigurður Ægisson sae@sae.is Í síðustu viku fóru tíu óforbetranlegir fuglaskoðarar héðan og þaðan að af landinu í siglingu frá Vestmannaeyjum suður á bóginn í leit að sjaldgæfum fuglum sem kynnu að vera á sveimi þar úti. Meira

Réttað yfir meintum nauðgara

Aðalmeðferð í máli manns sem er ákærður fyrir að hafa nauðgað tveimur konum með alzheimer hefst um miðjan septembermánuð í Héraðsdómi Reykjaness. Þinghaldið verður lokað. Meira

Vinningstillagan Pálmatrjám verður komið fyrir í turnlaga gróðurhúsum.

Pálmatrén á Vörputorgi í raunhæfismat

Pálmatrén eru algjört flopp og á pari við dönsku stráin og grjóthrúgurnar á Granda, segir Vigdís Hauksdóttir Meira

Skortur Loðnunætur hafa hangið þurrar tvö ár í röð vegna loðnubrests, en það hefur ekki gerst frá því loðnuveiðar við Íslandsstrendur hófust árið 1963. Það á eftir að koma í ljós hvort loðnuvertíð verði í vetur.

Faraldurinn setur svip á söluna

Framleiðendur uppiskroppa með loðnubirgðir • Veiran kann að hafa komið í veg fyrir skort á loðnuhrognum • Gæðaeftirlit kaupenda með aðstoð samskiptaforrits • Komu ekki frá Asíu í sumar Meira

Annríki Mikið var að gera í ferjuhöfninni í Dover í gær er keppst var við að koma tugþúsundum til Bretlands áður en reglur um sóttkví tóku gildi.

Ringulreið í höfnum

Grímulausir eiga yfir höfði sér allt að 3.200 punda sekt í Bretlandi Meira

Sólarorka Crescent Dunes-sólarorkuverið við Tonopah í Nevada, rúmlega 310 km norðaustur af Las Vegas.

Vind- og sólarorka aldrei meiri

Slegin voru öll fyrri met á fyrri helmingi ársins er framleiðsla vind- og sólorku nam 10% af allri raforkuframleiðslu heimsins. Á sama tíma voru orkuver sem ganga fyrir kolum keyrð á innan við helmingsafköstum. Meira

Mótmæli Andstæðingar Ljúkasjenkó mótmæla í Minsk.

Lýsa barsmíðum og niðurlægingu

Boðað til mikilla mótmæla í Hvíta-Rússlandi um helgina gegn forsetanum Meira

Varðskipin Það sem af er árinu 2020 hafa Þór og Týr siglt þrisvar til Færeyja til að taka olíu. Með þessu sparast töluverðir fjármunir, segir Gæslan.

Enn sigla varðskip til Færeyja að taka olíu

Þegar varðskipið Týr fór til eftirlitsstarfa í Síldarsmugunni undir lok síðasta mánaðar var komið við í Þórshöfn í Færeyjum og rúmlega 141 þúsund lítrar af skipagasolíu keyptir fyrir 57. Meira

Teflt Fjallið hefur sótt einkatíma hjá bandaríska stórmeistaranum Hikaru Nakamura, sem hafa borið góðan árangur.

„Vöðvarnir skipta ekki miklu máli í skákinni“

Hafþór Júlíus Björnsson tekur þátt í alþjóðlegu netskákmóti í lok ágúst • Með skákborð heima og í líkamsræktinni Meira