Fara fram á tvöfalt meiri hækkanir en hótelstarfsfólk • Sólveig Anna í brjóstvörn fyrir hálaunahóp Meira
Íslensdingar eru í hópi þeirra þjóða í Evrópu sem vörðu hlutfallslega hvað mestu af neyslufé sínu í áfenga drykki á árinu 2021 en hlutfallslega eru útgjöld Íslendinga til kaupa á mat og óáfengum drykkjum aðeins undir meðaltalinu í löndum ESB Meira
Skipulagsstofnun telur ekki heimilt að ákveða endurskoðun á umhverfismati Suðurnesjalínu 2 eins og sveitarfélagið Vogar hafði óskað eftir Meira
Rekstur Landhelgisgæslunnar hefur verið mjög erfiður á þessu ári og má þar nefna ástæður eins og mikla hækkun olíuverðs sem gerir rekstrarkostnað á varðskipinu Freyju mjög þungan og einnig á eftirlitsflugvélinni TF-Sif Meira
Kostnaður við framkvæmd Söngvakeppninnar á RÚV og þátttöku í Eurovision sem haldin verður í Liverpool í maí verður um 150 milljónir króna. Það er sambærilegur kostnaður og í fyrra „að teknu tilliti til verð- og launahækkana,“ að sögn… Meira
Innflutningur á mjólkurafurðum var svipaður á síðasta ári og á árinu á undan og hefur ekki aukist marktækt þrátt fyrir að markaðurinn hafi stækkað vegna fjölgunar ferðafólks. Verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni segir að kúabændur hafi staðið sig… Meira
Efling lagði í gær fram kæru og greinargerð til Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem farið er fram á að miðlunartillaga ríkissáttasemjara, í kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins, verði ógilt. Áður hafði kæran verið lögð fram sem stjórnsýslukæra en… Meira
Búvísindamaður telur sig geta bætt grunninn með skráningu upplýsinga Meira
Heilbrigðiseftirlitið lýsti áhyggjum • Skilti verður sett upp Meira
Tilraunaverkefni um miðnæturopnun í Laugardalslaug á síðasta ári reyndist kostnaðarsamara en áætlanir upp á sex milljónir króna gerðu ráð fyrir í upphafi. Ýmsar áskoranir fylgdu því að breyta afgreiðslutíma en aðsókn var þó ágæt meðal ungs fólks Meira
Á árinu 2022 létust að meðaltali 51,3 í hverri viku eða fleiri en árin 2017-2021, þegar 43,8 dóu að meðaltali, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Að jafnaði dóu flestir í aldursflokknum 90 ára og eldri yfir tímabilið 2017-2022 Meira
Umferðin jókst um 12,6% í janúar • Aukningin 43,1% á Mýrdalssandi Meira
„Ríkissáttasemjara er heimilt og það er hlutverk hans að leggja fram miðlunartillögu í kjaradeilu ef viðræður hafa siglt í strand.“ Þetta segir Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, við Morgunblaðið Meira
Nýbyggingasvæði á Flúðum skorar hátt • 150 umsóknir um 25 lóðir fyrir íbúðarhús • Kraftur settur í næsta áfanga • Fjöldi Flúðabúa gæti tvöfaldast • Þurfum fleiri íbúa, segir oddviti sveitarstjórnar Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stofnar landamæradeild • Fólk frá þriðja ríki gefi lífsýni • Mikil fjölgun skemmtiferðaskipa milli ára • Nú er stefnt í Norðurhöfn • Inn og út • Skráningar í Reykjavík Meira
Bandaríski seðlabankinn, Englandsbanki og Evrópski seðlabankinn halda áfram að hækka meginvexti • Hagfræðingur Kviku í London segir hærri vexti bíta í Bretlandi • Spáir mildri niðursveiflu á næstunni Meira
Frá barnæsku hafa álfar heillað grafíska hönnuðinn Álfheiði Ólafsdóttur, sjúkraliða í heimahjúkrun, og eftir að hafa hitt álf í heimahúsi og séð annan úti í náttúrunni varð til myndlistarsýning hennar „Fegurð álfheima“, sem verður opnuð… Meira