Fréttir Fimmtudagur, 22. febrúar 2018

Sýkna hafi blasað við allt frá 1977

Einn dæmdra í Guðmundar- og Geirfinnsmáli segist ekki viss um að Hæstiréttur snúi fyrri dómi Meira

Skipa starfshóp þriðja hvern dag

Á fyrstu þremur árum yfirstandandi kjörtímabils hefur Reykjavíkurborg skipað 351 starfshóp innan stjórnkerfisins. Á þetta bendir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira

Stefnir í fjölgun innbrota á þessu ári

Tilkynnt var um 895 innbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári. Árið 2016 var fjöldi innbrota 849 og hafði ekki verið minni síðan 2009 þegar tilkynnt var um 2.883 innbrot til lögreglunnar. Meira

Rosalegur hvellur gekk fljótt yfir

Febrúarlægðin olli usla með úrkomu og hvassviðri • Vegum lokað og flug fór úr skorðum • Börn í skólabúðum í Hrútafirði urðu sum hver smeyk • Einn hvellur er eftir enn en síðan kemur skárri tíð Meira

Nýr morgunþáttur á K100

Nýr morgunþáttur hefur göngu sína 1. mars næstkomandi á K100. Mun hann bera heitið „Ísland vaknar“ og mun hann fylgja hlustendum inn í virka daga vikunnar milli 6.45 og 9.00. Meira

Skoða réttarstöðu sína

Veikleiki í einangrun talinn orsök bilunar í Vestmannaeyjastreng 3 í fyrravor • Viðgerð kostaði 630 milljónir • Strengurinn var fallinn úr ábyrgð Meira

Vilja óháða matsmenn í veggjatítluhúsið

Húsið við Austurgötu 36 var í fyrra dæmt ónýtt og leyfi veitt til niðurrifs Meira

Morgunblaðið langvinsælast á timarit.is

Morgunblaðið er eins og jafnan áður langvinsælasti titillinn á vefnum timarit.is þar sem safnað hefur verið saman rúmlega 1.100 titlum af prentuðum blöðum og tímaritum frá upphafi. Meira

Skattskrár birtar í lok maí

Opnað verður fyrir framtalsskil einstaklinga 1. mars • Álagningu lýkur mánuði fyrr en síðustu ár • 295.789 einstaklingar telja fram að þessu sinni • Flestir þurfa bara að lesa yfir og staðfesta svo Meira

Forsendur brostnar, óvissa fram á ögurstund

Formannafundur taki ákvörðun fyrir kl. 16 hinn 28. febr. Meira

Lagt fram í fjórtánda sinn

Frumvarp um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum lagt fyrir Alþingi Meira

Fáir hafa lýst afstöðu sinni

Ekki liggur fyrir hvort víðtækur stuðningur er við það meðal forystumanna landssambanda og félaga innan ASÍ að segja samningum upp eða láta þá renna sitt skeið og hefja undirbúning að endurnýjun samninga í haust. Meira

Geta smakkað 300 bjóra á hátíðinni

Hin árlega íslenska bjórhátíð verður sett í sjöunda sinn á Kex Hostel síðdegis í dag. Hátíðin stendur í þrjá daga og munu 5-600 manns fagna 29 ára afmæli þess að bjórbanninu var aflétt hér á landi. Meira

Enn langt frá toppnum eftir hrun

Vísbendingar um að innbrotum á höfuðborgarsvæðinu sé að fjölga á ný • Fjöldi innbrota þó langt frá árunum eftir hrun • Mismunandi þróun í einstökum hverfum • Eftirspurn eftir gulli og silfri Meira

Krefjast úttektar á eftirliti

Landssamband veiðifélaga fer fram á það við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að gerð verði stjórnsýsluúttekt á eftirliti þeirra stofnana sem hafa eftirlit og stjórnsýslu sjókvíaeldis með höndum. Meira

Kvennasöngur í kvartöld

Vox Feminae syngur í Veröld á laugardag • Fallegir sálmar og íslensk þjóðlög • Síðasta starfsár Margrétar Meira

Aldargamall skóli hafi áfram skýra sérstöðu

Formleg opnun 100 ára afmælishátíðar Háskólans á Bifröst í Borgarfirði verður í dag, 22. febrúar með athöfn í Hriflu, hátíðarsal skólans, og hefst hún klukkan 14. Meira

Íþróttahús rísi á bílastæði í Laugardal

Starfshópur leggur til að nýtt íþróttahús verði byggt nálægt félagsheimili Þróttar • Mikil þörf á bættri aðstöðu Ármanns og Þróttar • Þétting byggðar áformuð og ný hverfi eru á teikniborðinu Meira

Grunur um að innbrot tengist rafmyntagreftri

Níu hafa verið handteknir og tveir eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver, meðal annars á Fitjum í Reykjanesbæ og í Borgarfirði – þar sem samtals 600 tölvum var stolið. Meira

Loka tveimur sendiráðum og stofna deild hér

Utanríkisráðuneytið vill lækka kostnað og auka skilvirkni • Umdæmi sendiráðanna breytast • Lokað í Mapútó og Vín Meira

Ríkir og rosknir vilja rafbíla

42% Íslendinga sem hyggjast kaupa sér nýjan bíl innan þriggja ára vilja helst að bíllinn sé knúinn rafmagni sem aðalorkugjafa. Meira

Heitur reitur á reginfjöllum

Nýfundinn íshellir dregur að hundruð ferðamanna • Er á afskekktum stað í 800 metra hæð • Jarðhitinn bræddi hvelfingu sem er 160 metra löng • Gasið er hættulegt og varúð skal höfð Meira

Spennandi að leita fleiri hella

„Íshellirinn er magnaður staður. Það er áhugavert að sjá hvernig öfl náttúrunnar sjálf breyta landinu sem fær sífellt nýjan svip,“ segir Reynir Lýðsson á Skagaströnd í samtali við Morgunblaðið. Meira

Veitir ráðherra tiltal

Fram kemur í bréfi endurskoðendaráðs til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, þá viðskiptaráðherra, 10. Meira

Leggur enn til sviptingu starfsréttinda

Ráðherra neitaði í tvígang að svipta Guðmund Jóelsson, löggiltan endurskoðanda, starfsréttindum Meira

Óvissa um gildi

„Það óskiljanlegasta af öllu í þessu máli er þó það að ráðuneytið og aðrir sem málið varðar hafa með öllum ráðum komið sér undan því að svara þeim grundvallarspurningum sem deila þessi snýst um, þ.e. Meira

„Á ekki til orð“

„Ég á eiginlega ekki til orð,“ sagði Guðmundur Jóelsson þegar hann var spurður, hvað hann segði um þá tillögu endurskoðendaráðs í þriðja sinn, að ráðherra svipti hann stjórnarskrárvörðum starfsréttindum sínum. Meira

Sýknudómur rétti hlut fimmenninga

Sekt þeirra sögð ekki vera hafin yfir skynsamlegan vafa Meira

Viðkvæmt vistkerfi

Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hlíðarendasvæðinu við Öskjuhlíð og óvissa var um áhrif þeirra á friðlandið í Vatnsmýri og Tjörnina. Því var settur á fót starfshópur til að vakta vatnafar og lífríki á þessu svæði. Meira

Verður vatni veitt í Vatnsmýri?

Hitaveituvatn er helmingur þess vatnsmagns sem runnið hefur til friðlandsins í Vatnsmýri • Til stendur að dæla því í vatnsgeyma í Öskjuhlíð • Mögulega þarf að veita vatni með öðrum hætti Meira

Miðasala hefst með 163 daga fyrirvara

Miðasala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2018 hófst í gær. Þá voru 163 dagar í setningu hátíðarinnar sem fer fram um verslunarmannahelgina ár hvert. Meira

„Fyrstu laxarnir fóru strax upp“

Fiskvegir sem Vífill Oddsson verkfræðingur hefur hannað lengdu laxveiðiár landsins um tíu prósent • „Enn er hægt að lengja nokkrar góðar verulega,“ segir Vífill • Áttræður og teiknar enn Meira

Persónuvernd í brennidepli

Nýju reglurnar hafa legið fyrir ásamt þýðingum og ástæðulaust að bíða • SA gagnrýna seinagang við upptöku á EES-reglum • Nefnd vonast til að skila frumvarpsdrögum í byrjun mars Meira

Fyrir þá sem ætla að byrja

Persónuvernd hefur undanfarna mánuði unnið að því að kynna almenningi, fyrirtækjum og stofnunum nýju evrópsku persónuverndarreglurnar. Þær má finna á vef Persónuverndar, www.personuvernd.is. Meira

Bítast um arf rokkarans

Hinn franski Elvis Presley, Johnny Hallyday, var þjóðhetja Frakka • Sex erfðaskrár til staðar • Slegist um milljarða auðæfi • Stríð fyrir dómstólum • Seldi milljónir platna á löngum ferli Meira

Hver var Johnny Hallyday?

Johnny Hallyday var einstaklega vinsæll í Frakklandi, stórstjarna í orðsins fyllstu merkingu, en nánast óþekktur í enskumælandi löndum. Hann var að sönnu „þjóðargersemi“ og dáður eftir 57 ára tónlistarferil. Meira

„Martröðinni í Austur-Ghouta verður að linna“

Hundruð íbúa, m.a. tugir barna, liggja í valnum • Stríðsglæpir framdir Meira

Minnast meistarans með slembiskákmóti

Á 75. afmælisdegi Bobbys Fischer hinn 9. mars næstkomandi mun Skáksamband Íslands standa fyrir Evrópumóti í Fischer-slembiskák. Meira

Mikilvægt að bjóða heildarlausnir

Kælismiðjan Frost á Akureyri og í Garðabæ hefur sinnt atvinnulífinu á Íslandi í langan tíma. Verkefnum til sjós og lands erlendis hefur stöðugt fjölgað og nú er meðal annars horft til spennandi tækifæra í Rússlandi. Meira

Mikil endurnýjun í Rússlandi

Rússneska sjávarútvegsskrifastofan Rosrybolovstvo hefur fengið 34 umsóknir um smíði á fiskiskipum og sama fjölda umsókna um byggingu fiskvinnsluhúsa. Meira

Ævintýri sem vonandi endar vel

Rafeyri, sem er í grunninn fyrirtæki rafvirkja á Akureyri, stendur í stórræðum um þessar mundir. Að loknu stóru verkefni í Færeyjum tekur við uppbygging á Kúrileyjum við Kyrrahaf, um 10 þúsund kílómetra frá Akureyri Meira

Krefst mikillar tækniþekkingar

Rafvirkjar eru uppistaðan í starfsmannahópi Rafeyrar, en meðal réttindaheita sem starfsmenn hafa borið má nefna vélstjóra, vélvirkja, rafvélavirkja, rafiðnfræðinga, iðnaðarrafvirkja, vélfræðinga, rafvélavirkjameistara og vélvirkjameistara. Meira

Markmiðið að tengja saman vín, mat og fólk

Eitt óvenjulegasta og skemmtilegasta veitingahús landsins heitir því viðeigandi nafni Borðhald. Það hefur ekkert heimilisfang, enga fasta matseðla og fylgir engum sérstökum reglum. Meira

Fitness-pönnukökurnar sem allir eru sjúkir í

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði á síðasta bikarmóti í fitness en það sem þótti stórmerkilegt var að hún var einungis búin að æfa íþróttina í fimm mánuði. Þetta er fáheyrður árangur. Meira

Skandinavískur eldhússtíll í 5 skrefum

Skandinavískur innanhússtíll hefur verið yfirburða vinsæll síðustu ár. Stíllinn einkennist af hvítu, mínímalisma með ljósum pastellitum og köldum tónum. Svart, hvítt, grátt og náttúruleg efni eins og ljós viður ráða ríkjum og marmari er áberandi. Meira

Dagur í lífi Rikku

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða bara Rikka, fer í loftið í nýjum morgunþætti K100 fimmtudaginn 1. mars ásamt þeim Loga Bergmann og Rúnari Frey. Rikka er þessa dagana á fullu í undirbúningi fyrir þáttinn og gefur lesendum innsýn í daginn sinn. Meira

Þátttakendur í Söngvakeppninni syngja á K100

Hápunktur Söngvakeppni Sjónvarpsins nálgast en úrslitakvöld hennar er laugardaginn 3. mars næst komandi. Alls munu sex atriði keppa um að fara fyrir hönd Íslands í Eurovision. Meira

Heilsurækt á gönguskíðum

Magnús Konráðsson nær 85 ára skálavörður í sjálfboðavinnu Meira