Fréttir Fimmtudagur, 25. febrúar 2021

Sylvía Melsteð

Lesblindir oft framúrskarandi

„Það sem ýtti mér áfram í heimildarmyndagerðinni var að mig langaði að reyna að kom til móts við krakka sem fá ekki stuðning í skólanum og ekki heldur heima, því það er svo ótrúlega ósanngjarnt að þeir sitji eftir í kerfinu. Meira

Hitamælingar Jarðvísindamennirnir Sara Barsotti og Melissa A. Pfeffen frá Veðurstofu Íslands mældu hitastig jarðar og brennisteinsútblástur á hverasvæðinu Seltúni við Krýsuvík síðdegis í gær. Varð vart við gufustróka eftir fyrstu skjálftana á svæðinu og er fylgst grannt með stöðunni á Reykjanesi.

Fólk sé viðbúið öllu

Enn sjást engin merki um kvikuinnskot eftir snarpa jarðskjálftahrinu í gærmorgun • Hluti af atburðarás sem hófst árið 2019 • Skjálftarnir teygi sig mögulega til austurs Meira

Hrun Bergfylla féll fram úr fjallshlíð eða hraunkambi nærri Ísólfsskála, sem er spölkorn austan við Grindavík. Upptök skjálftans voru við fjallið Keili.

Stöðug óvissa í Grindavík

Snarpur skjálfti með eftirköstum • Varð vart víða um land • Áætlanir virkjaðar og hættuástandi lýst yfir • Íbúum var brugðið, segir varðstjóri lögreglunnar Meira

Atburðarásin er síst í rénun

Jarðskjálftarnir í gær hluti af atburðarás sem hófst í desember 2019 • Kröftugir eftirskjálftar og gikkskjálftar fylgdu stóra skjálftanum í gær • Skjálftavirknin ekki enn náð austur fyrir Kleifarvatn Meira

Jón Gunnarsson

Jón býður sig fram í 2. sæti í kraganum

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, gefur kost á sér í 2. sæti lista flokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Guðrún Hafsteinsdóttir fram í Suðurkjördæmi

Guðrún Hafsteinsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Meira

Segja Eflingu hafa farið sneypuför

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í gær frá dómi kröfum fjögurra fyrrverandi starfsmanna starfsmannaleigu sem starfað höfðu í nokkra daga fyrir Eldum rétt og sýknaði fyrrverandi stjórnendur Manna í vinnu, en málið var rekið með aðstoð Eflingar. Meira

Brúarfoss og Dettifoss Eimskip

Samtímis í Sundahöfninni

Síðdegis á þriðjudag gerðist það í fyrsta sinn að nýjustu og stærstu skip íslenska kaupskipaflotans, Brú- arfoss og Dettifoss, voru samtímis í Sundahöfn. Það voru kínverskar skipasmíðastöðvar sem smíðuðu skipin fyrir Eimskip. Meira

Um langan veg getur verið að fara heim til Íslands til bólusetningar.

Fara hálfa leið yfir hnöttinn til að bólusetja sig

Starfsfólk utanríkisþjónustu á harðindasvæðum kemur heim til bólusetningar Meira

Á miðunum Jón Kjartansson að veiðum undan suðurströndinni.

Ekki brugðist frekar við loðnufréttum

Innan við 100 þúsund tonn í Faxaflóa • Skip að veiðum undan Þjórsárósum Meira

Hrafnkell V. Gíslason

Póstákvörðunin mögulega árleg

Hafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), segir hugsanlegt að stofnunin muni árlega þurfa að meta óhagræði Íslandspósts vegna alþjónustubyrði og ákvarða framlagið út frá því. Meira

Lögreglumenn Stytting vinnutíma í vaktavinnu á að taka gildi 1. maí.

Mikil og flókin vinna við styttinguna

Stytting vinnuviku vaktavinnufólks myndi að óbreyttu búa til stórt mönnunargat • Fólki í hlutastörfum boðið að hækka starfshlutfallið • Nokkrar ríkisstofnanir hafa enn ekki innleitt styttingu dagvinnu Meira

Jafnrétti Ísland skipar sér í efsta sætið ásamt átta öðrum þjóðum, hvað varðar jafnrétti. Kemur þetta fram í rannsókn Alþjóðabankans.

Ísland hæst á blaði í jafnrétti

Ísland er með fullt hús stiga hvað varðar jafnrétti samkvæmt rannsóknarskýrslu sem unnin var af tímaritinu Women, Business and the Law, á vegum Alþjóðabankans. Meira

Austurbæjarskóli Skólamunasafnið hefur verið í risi skólans.

Skólamunasafnið hafi húsnæðið áfram

Íbúasamtök miðborgarinnar mótmæla íslenskuveri í risi Austurbæjarskóla Meira

Sprotar Aðstandendur Startup Supernova, viðskiptahraðals fyrir sprota.

Tíu sprotafyrirtæki í viðskiptahraðli

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Startup SuperNova. Allt að tíu sprotafyrirtæki verða valin til þátttöku og mun hvert þeirra hljóta fjárstyrk að upphæð einni milljón króna. Meira

Staðan í dag Svona hefur byggingin við Grettisgötu 87 staðið undanfarin fimm ár, allt frá því kviknaði í henni í mars árið 2016. Sannarlega lítil prýði fyrir nánasta umhverfi.

Fá ekki að byggja íbúðir ofan á bílaverkstæðið á Grettisgötu sem brann

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk um að hækka þegar samþykkt húsnæði bílaverkstæðis að Grettisgötu 87 um tvær til þrjár hæðir og innrétta þar íbúðir. Meira

Körfubolti ÍSÍ minnir á stefnu og viðmið íþróttahreyfingarinnar.

ÍSÍ bregst við myndinni Hækkum rána

Mótfallið aðferðum sem stríða gegn reglum íþróttahreyfingarinnar Meira

Aukin framleiðni skilar milljörðum

Vöxtur framleiðni í mjólkurvinnslu er tvöfalt meiri en algengt er • Sérstök heimild til hagræðingar hefur skilað tveggja til þriggja milljarða ávinningi á ári • Afraksturinn runnið til bænda, neytenda og starfsfólks Meira

Kjötvinnsla Erfiðleikar eru í rekstri margra afurðastöðva í kjötiðnaði vegna sölusamdráttar og birgðasöfnunar.

Hægt að lækka framleiðslukostnað á kjöti

Ragnar Árnason telur að hægt sé að lækka verulega framleiðslukostnað í slátrun og kjötvinnslu hér á landi með því að veita kjötiðnaðinum hliðstæða undanþágu frá ákvæðum samkeppnislaga og mjólkuriðnaðurinn hefur notið frá árinu 2004 og hefur skilað þeim... Meira

Sala RÚV hefur tekið upp nýtt kerfi við sölu á auglýsingum í útvarpi.

27% verðlækkun í nýju kerfi RÚV

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Stefán Eiríksson

Ekki rætt um frekara samstarf

Hið besta mál ef aðrir aðilar finna flöt á því að efla samstarf við Sinfóníuhljómsveitina í sjónvarpi • Áhersla á barnaefni og MenntaRÚV tengd þjónustusamningi • Tekur þátttöku annarra fagnandi Meira

Lykilfélagar í lærdómi Sylvía með hundi sínum Oreo, en hann lærði með henni í gegnum allan Verzlunarskólann.

Við getum allt sem við ætlum okkur

Einn af hverjum fimm, eða um 20 %, glímir við einhvers konar lesblindu, sem er þroskaröskun á námshæfni í lestri, skrift, stafsetningu og stærðfræði. Meira

Okkur munar um hvern og einn

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samtök atvinnulífsins gengu til liðs við Sylvíu um framleiðslu á heimildarmynd hennar um lesblindu. Lilja Dögg og Ingibjörg Ösp eru sammála um nauðsyn þess að grípa snemma inn í hjá lesblindum börnum. Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Müller, Sigríður með Marel, Birgir Hlynur með Hrafnhildi Köru. Aftari röð frá vinstri: Birgir Hrafn, Unnur Ósk, Birgir Valur, Sigurður Haukur, Þóra Kristín, Birgir, Kristín Fjóla, Gunnlaugur og Andri.

Faðir úthverfanna í helgan stein

Birgir Hlynur Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogs, er sjötugur í dag • Lætur af embætti 1. mars Meira

Til Eskifjarðar Jón Kjartansson SU 111 vel hlaðinn á siglingu um 1980, skipið var áður síðutogarinn Narfi.

Landburður og loðnuþrær

Svipmynd frá milljón tonna vertíðum • Mest í bræðslu og peningalykt í bæjum Meira

Ódýrari kafli Sundabrautar

Síðari áfangi Sundabrautar liggur yfir sjó og land, frá Gufunesi upp á Kjalarnes • Verður á tveimur akreinum í hvora átt á aðskildum akbrautum • Áætlaður kostnaður er 25 milljarðar Meira

Eldi Sæeyru þykja lostæti í Asíu og geta falist verðmæti í ræktun þeirra.

70 tonna sæeyrnaeldi á Eyrarbakka

Matvælastofnun hefur gert tillögu að rekstrarleyfi fyrir Sæbýli ehf. á Eyrarbakka sem heimilar fyrirtækinu 70 tonna hámarkslífmassa á sæeyrum til klak- og matfiskeldis, að því er fram kemur á vef stofnunarinnar. Meira

Aðlögunarhæfni Pétur Hafsteinn Pálsson segir ástandið kalla á allan sveigjanleika framleiðenda.

Kann að verða meiri dýfa

Árleg verðdýfa þorsks á mörkuðum vegna vetrarvertíðar í Noregi hafin • Markaðir enn viðkvæmir vegna veirufaraldursins • Veiðin góð í vetur Meira

Ljósleiðari Haraldur afhendir Guðlaugi Þór skýrslu starfshópsins.

Þrjátíu ára ljósleiðari í kringum landið

Lagt er til að hafinn verði formlegur undirbúningur útboðs tveggja ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins á Íslandi, í skýrslu starfshóps um ljósleiðaramál og útboð ljósleiðaraþráða á vegum utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sem skilaði ráðherra skýrslu í gær. Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var formaður hópsins og afhenti ráðherra skýrsluna í utanríkisráðuneytinu í gær. Meira

Varðan á Ásfjalli.

Tólf góðar gönguleiðir

Víða um land má finna góðar gönguleiðir. Fjölmörg sveitarfélög hafa unnið frábært starf í uppbyggingu göngu- og útivistarsvæða og stikað og merkt gönguleiðir í sinni byggð. Eins hafa ferðafélög og einkaaðilar lagt sitt af mörkum og komið að uppbyggingu útivistarsvæða. Meira

Syndsamlega gott Sniðugt er að bjóða upp á veitingar sem eru líka í hollari kantinum. Granólagottið er vinsælt hjá ungum sem öldnum enda einstaklega bragðgott og bráðhollt í senn.

Það eru fáir jafn flinkir í veisluhöldum og Berglind Hreiðarsdóttir en...

Það eru fáir jafn flinkir í veisluhöldum og Berglind Hreiðarsdóttir en hún heldur úti bloggsíðuni Gotterí og gersemar sem nýtur mikilla vinsælda. Meira

Litlikisi Köttur Loga Bergmanns og fjölskyldu.

Logi vill Tinder fyrir ketti

Jóhanna Ása Evensen, rekstrarstjóri Kattholts, ræddi við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars um það hvort starfsfólkið þar fyndi fyrir kattaskorti í þjóðfélaginu. Meira

Valdimar og Örn Eldjárn Koma fram í fyrsta bingó-þætti ársins.

Fjölskyldubingó mbl.is hefst aftur í kvöld

Fjölskyldubingó mbl.is fer aftur af stað í kvöld klukkan 19:00. Þar færa þau Siggi Gunnars og Eva Ruza fjölskyldum landsins bingótölurnar beint heim í stofu. Meira

Frumkvöðlar Markaðsfræðingurinn Hans Júlíus Þórðarson er mættur á Hugvöllinn sem Elín Hjálmarsdóttir stýrir.

Hugvöllur tímamóta

Aðstaða til starfs, skrafs og ráðagerða • Þurfum fleira fólk í húsið • Nýr vettvangur og tengslanetið er mikilvægt Meira