Fréttir Miðvikudagur, 20. mars 2019

Bíður Rósa hefur þrisvar búið sig undir aðgerð en ekki enn farið.

Bíður eftir hjartaaðgerð

Landspítalinn hefur frestað aðgerðinni þrisvar sinnum • Biðin tekur á og kvíðinn hefur sótt á Rósu Poulsen Meira

Már Guðmundsson

Aðeins önnur hliðin birst

Seðlabankastjóri hyggst svara ásökunum umboðsmanns Alþingis fyrir þingnefnd • Skoðar möguleika á að byggja tvær hæðir ofan á hús Seðlabankans við Kalkofnsveg Meira

Brestur Loðnuskip munu ekki sjást við Vestmannaeyjar á næstunni.

Hátt í 800 milljónir tapast í Eyjum

Gert var ráð fyrir loðnubresti í fjárhagsáætlun • Minnihlutinn vill taka upp fjárhagsáætlun • Sjómenn tapa rúmum 600 milljónum og starfsmenn í landi rúmum 100 • Bærinn þolir ekki fleiri áföll Meira

Framsýn slæst í för með Eflingu, VR, VLFA og VLFG

Gunnlaugur Snær Ólafsson Ómar Friðriksson Samþykkt var einróma á fundi í stéttarfélaginu Framsýn síðdegis í gær að félagið drægi samningsumboð félagsins frá Starfsgreinasambandi Íslands. Meira

Bíður og bíður Rósa Poulsen (t.h.) ásamt Agnesi dóttur sinni. Rósa segir að öll fjölskyldan sé sem hengd upp á þráð þar til hjartaaðgerðin er að baki.

Aðgerðinni frestað aftur og aftur

Rósa Poulsen hefur þrisvar verið boðuð í hjartaaðgerð sem alltaf er frestað • Biðin og kvíðinn taka á • Hefur samúð með starfsfólki Landspítalans • Hugsar um þegar aðgerðin er að baki Meira

Aldur kvenna sem fæða sitt fyrsta barn fer hækkandi

Meðalaldur frumbyrja í löndum í Evrópusambandinu (ESB), það er kvenna sem fæða sitt fyrsta barn, hefur hækkað stöðugt undanfarin ár. Árið 2013 var hann 28,7 ár en var orðinn 29,1 ár árið 2017. Meira

Gleði Íslenskt prjónafólk heldur betur skrautlega búið í prjónuðum flíkum, hvað annað, á hátíðinni á síðasta ári.

Íslenskt prjónafólk fjölmennir til Edinborgar

Handverk í hávegum • Prjónahátíð heimsins í Skotlandi Meira

Á sjöunda tug í heimasóttkví

Alls eru 66 einstaklingar í heimasóttkví á landinu en ekki hafa greinst fleiri tilfelli mislinga en þau fimm sem áður hefur verið greint frá. Meira

Viðgerð Malbikað í holur á vegi.

Varað við holum í malbiki á Hellisheiði

Vegfarendur um Hellisheiði ættu að varast holur sem hafa myndast í vegum þar að undanförnu. Holur koma gjarnan í ljós í malbiki á þessum árstíma, bæði í þéttbýli og á þjóðvegum landsins. Þetta gerist jafnan þegar þíða kemur í kjölfar frosts og kulda. Meira

Frítt verði í strætó á „gráum dögum“

Tillögu sjálfstæðismanna um loftgæði vísað til umhverfis- og heilbrigðisráðs Meira

Karfi Ýmis tilmæli til ráðuneytis er að finna í skýrslu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Gagnrýna skort á reglugerðum um Fiskistofu

Áhyggjur vegna ófullnægjandi eftirlits með nýtingu sjávarauðlindarinnar Meira

Þverá Áin skilur Bakkabæina frá öðrum sveitum Rangárþings ytra.

Oddabrú yfir Þverá í sjónmáli

„Þetta mjakast áfram,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, um vegtengingu frá Odda á Rangárvöllum yfir á Bakkabæjaveg með brú yfir Þverá. Meira

Bjarni Ólafsson AK-70 Flest uppsjávarskipin hafa verið á kolmunna undanfarið en í sumar taka makríllinn og norsk-íslenska síldin við.

Makrílveiðar langt umfram ráðgjöf

Mesta ofveiðin gæti orðið á þessu ári • Skoðun á stofnmatslíkani að ljúka Meira

Hælisleitendur Mótmæli hafa staðið yfir á Austurvelli að undanförnu.

Stefnir í tvo milljarða yfir heimildir

Fulltrúar dómsmálaráðuneytisins hafa upplýst fjárlaganefnd um að útgjöld vegna hælisleitenda hér á landi geti farið allt að 2 milljörðum króna fram úr þeim 3 milljörðum sem fjárlög gera ráð fyrir til málaflokksins á þessu ári. Meira

Garðabær Sveitarfélagið tekur við hópi flóttafólks í fyrsta skipti og er undirbúningur hafinn.

Hópur flóttamanna í Garðabæ síðar á árinu

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í gær að taka jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um að taka á móti flóttafólki síðar á þessu ári. Um er að ræða allt að tíu einstaklinga, hinsegin flóttafólk frá Úganda, sem er í flóttamannabúðum í Kenía. Meira

Hiti Hörð skoðanaskipti um lokanir gatna fóru fram á blaðamannafundi Miðbæjarfélagins í Reykjavík á Sóloni í gær.

Hiti á fundi í Miðbæjarfélaginu

239 rekstraraðilar mótmæla lokun Laugavegar, Bankastrætis og Skólavörðustígs fyrir bílaumferð • Framkvæmd könnunar gagnrýnd • Gullkistan með 147 ára verslunarsögu og Brynja 100 ára sögu Meira

Tungudalsvatn Tungudalur gengur inn af Stíflu í Fljótum. Yfirborð vatnsins í dalnum mun hækka um 8 metra gangi virkjunaráformin eftir.

Mótmæla virkjun í Tungudal

Fljótamenn safna undirskriftum til að mótmæla áformum Orkusölunnar um Tungudalsvirkjun • Telja virkjunina ekki borga sig • Rennslismælingar hafnar • Söfnun undirskrifta lýkur í kvöld Meira

Sáttafundur Slitnað hefur upp úr viðræðum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.

„Þolinmæði okkar er á þrotum“

Iðnaðarmenn slitu viðræðum við SA í gær • Stefnir í verkföll hjá flestum verkalýðsfélögum • Tvö þúsund leggja niður störf á föstudag • Félagsmenn í VR hafa áhyggjur af töpuðum réttindum Meira

Akranes Stefnt er að því að fella skorsteininn fræga á morgun.

Skorsteinninn felldur á morgun

Áætlað er að fella skorstein Sementsverksmiðjunnar á Akranesi á morgun, nánar tiltekið í hádeginu kl. 12.15. Miðast sú tímasetning við að undirbúningur gangi eftir, segir í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Meira

Köllun Sigurbjörn Þorkelsson skiptir ljóðunum í 12 flokka.

Ljóðin farvegur fyrir frásagnir Sigurbjörns

Sigurbjörn Þorkelsson hefur gefið út bókina Lífið er ljóðasafn með 312 völdum ljóðum úr fyrri ljóðabókum frá 2000 í tilefni þess að hann verður 55 ára á morgun, á alþjóðlegum degi ljóðsins 21. mars. Meira

Vill skýringar Frank Bakke-Jensen, varnarmálaráðherra Noregs.

Segja Rússa hafa truflað GPS-merki

Stjórnvöld í Noregi hafa raftæknilegar sannanir fyrir því að rússneski herinn hafi truflað GPS-merki hersveita Atlantshafsbandalagsins á nýlegum heræfingum þess og krafist skýringa frá Rússum vegna málsins. Meira

72 ára Trump er elsti maðurinn sem hefur orðið forseti Bandaríkjanna.

Gæti orðið að keppni öldunga

Trump verður 74 ára í byrjun næsta kjörtímabils og tveir af líklegum keppinautum hans 78 og 79 ára • Leiðtogi öldungadeildar þingsins er 77 ára og forseti fulltrúadeildarinnar að verða 79 ára Meira

Baráttan um 5G-farsímakerfið harðnar

Símafyrirtæki á heimsvísu þurfa að uppfæra kerfi sín með 5G-búnaði frá fyrirtækjum á borð við Huawei í Kína, Nokia í Finnlandi og Ericsson í Svíþjóð. Meira

Vopnfirðingur Sigríður Dóra á heimavelli.

Ljúft líf í Lundúnum

Ferðir mínar hingað til Lundúna í gegnum árin eru orðnar margar, enda á borgin í mér hvert bein. Hér er margt spennandi að sjá og skoða og alltaf áhugaverðir viðburðir í menningunni. Meira

Traustur Guðmundur Þórðarson á glæstan feril og var tekinn inn í Frægðarhöll Breiðabliks fyrir þremur árum.

Kom Blikum fyrir

Fyrsti landsliðsmaður Kópavogs og fyrsti þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta á mikilvægan þátt í íþróttaaðstöðu Breiðabliks Meira