Fréttir Laugardagur, 24. ágúst 2019

Fjármagn í fangelsin

Auka þarf meðferðarúrræði og heilbrigðisþjónustu í fangelsum til að takast á við fíknivanda fanga • Fjármagn skortir til aðgerða, segir fangelsismálastjóri Meira

Systur Katla Svava og Guðbjörg halda stoltar á litlu systur sem er þriggja daga gömul á myndinni.

Fyrsta barn ársins fætt í Eyjum

Ljósmóðirin taldi móður á að eiga á heimaslóðum • 16 marka stúlka Meira

Frístundaheimili Margt er gert til afþreyingar. Mynd úr safni.

Betur gengur að manna skólana

Fullmannað í leik- og grunnskólum á Akureyri • Betri staða í Hafnarfirði og í Reykjavík en undanfarin ár • Námsmenn starfa margir á frístundaheimilum og staðan skýrist þegar þeir fá stundaskrár Meira

Burðargjald með SMS

Pósturinn hefur á undanförnum árum boðið upp á SMS-frímerki þar sem númer er skrifað á umslögin í stað þess að líma á þau frímerki. Hægt er að póstleggja bréfin þannig merkt. Meira

Erna Finnsdóttir

Erna Finnsdóttir lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í gærmorgun, 95 ára að aldri. Hún fæddist í Reykjavík 20. mars 1924, dóttir Finns Sigmundssonar, landsbókavarðar í Reykjavík, og konu hans Kristínar Aðalbjargar Magnúsdóttur húsfreyju. Meira

Samið Ágúst Andrésson á milli feðganna Felix Lurbe og Felix Lurbe.

Geta valið bestu markaði fyrir kjötið

Evrópskir kjötkaupmenn leita til Íslands eftir lambakjöti Meira

Gaukshöfði Gamli þjóðvegurinn inn Þjórsárdal liggur uppi á höfðanum, um Goludal, en sá nýi á grjótgarði úti í Þjórsá, framan við höfðann.

Opinbert haughús ferðamanna

Til stendur að loka veginum upp Gaukshöfða vegna sóðalegrar umgengni Meira

Árskógar 1-3 Mistök við verðútreikninga leiddu til þess að FEB fór fram á aukagreiðslur.

Talið að flestir samþykki hækkun

FEB með samþykki 49 kaupenda • Mál fyrir héraðsdómi • Byggingarnefnd samdi verðstuðul Meira

Ákærður fyrir kynferðisbrot

55 ára gamall karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum fötluðum konum. Meira

Tveir hafa látist í fangelsum á þessu ári

Karlmaður á fimmtugsaldri fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni í vikunni. Hann er þar með annar fanginn sem lætur lífið í fangelsi þessu það sem af er ári. Meira

Nýjar áskoranir í brunavörnum

Meirihluti sveitarfélaga og slökkviliða með gilda brunavarnaáætlun • Þurfum að halda vöku okkar, segir Björn Karlsson • Rafbílavæðing kallar á breytingar Meira

Næmi skimunarprófs 20% minna

Næmi í prófi sem metur líkur á litningagalla 69% árið 2017 en 85-90% árin á undan • Annað próf vænlegra Meira

Góðverk Máni Hrafnsson tefldi fjöltefli við 60 nemendur grunnskólans.

Fjöltefli við 60 krakka

Polar Pelagic-hátíð Hróksins í Tasiilaq, höfuðstað Austur-Grænlands, lauk með glæsibrag sl. fimmtudagskvöld þegar Máni Hrafnsson tefldi fjöltefli við 60 nemendur grunnskólans í bænum. Meira

Langavatn Vatnsborðið hefur lækkað um 1,5 metra á síðustu vikum.

Lítið í Langavatni

Vatnsborð Langavatns á Hólmsheiði ofan við Reykjavík stendur óvenjulega lágt um þessar mundir. Telur fólk sem er kunnugt staðháttum á svæðinu að vatnið hafi lækkað um allt að 1,5 metra á síðastliðnum þremur vikum. Meira

Niels Jensen

Niels Jensen, útgerðarmaður og ræðismaður Íslands í Hirtshals í Danmörku, lést sl. miðvikudag 76 ára að aldri. Niels fæddist í Hirsthals 29. apríl 1943. Hann útskrifaðist sem skipamiðlari í Kaupmannahöfn árið 1965. Meira

Jón Magnússon

Jón Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður, lést á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði 22. ágúst sl. á 90. aldursári. Jón fæddist á Hlaðseyri við Patreksfjörð 3. mars, 1930. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson og Kristín Finnbogadóttir. Meira

„Hugsa að þetta sé innan við 50 prósent“

Fiskifræðingur á Vesturlandi segir ástand í veiðiám, þurrum og fisklitlum, „hálfgerðar hamfarir“ Meira

Flateyjarhúsin Klausturhólar, kirkjan og Bókhlaðan lengst til hægri.

Bókhlaðan er mikilvæg í húsasafni

Bókhlaðan í Flatey á Breiðafirði sem reist var 1864 afhent Þjóðminjasafninu • 16 fermetra bygging • Orð og bækur eru í öndvegi • Hugmyndastraumar upplýsingar • Sérstaða í menningarsögu Meira

Handlaginn Stefan kennir áhugasömum nemum körfugerð.

Allt leikur í höndunum á þeim

„Viðskipta-Monica fór úr hælaháu skónum og breyttist í sveitastelpu þegar hún bauð mér heim til níræðrar ömmu sinnar sem bjó í litlu sveitaþorpi. Meira

Lyktin ekki sterkari við stækkun

Ólykt verður ekki sterkari þótt kjúklingabú Matfugls á Hurðarbaki í Hvalfjarðarsveit verði stækkað að sögn Sveins Jónssonar, framkvæmdastjóra Matfugls. Meira

Samvera Félagsvinir Rauða krossins hafa það hlutverk að veita föngum stuðning eftir að þeir ljúka afplánun.

Veita föngum stuðning eftir að afplánun lýkur

„Það vantar úrræði fyrir fanga sem eru að ljúka afplánun. Meira

Ræddu um að loka Hvalfjarðargöngum

Saga jarðganganna í nýrri bók Atla Rúnars Halldórssonar • Spenna í gerð samninga við ríkið • Hnútur í skattamálum leystur á lokastundu • Framkvæmdin hafði mikil áhrif á samfélagið á Vesturlandi Meira

Skógareldarnir sagðir alvarlegt alþjóðavandamál

Frakkar og Írar hóta að hindra viðskiptasamning ESB við Brasilíu Meira

Kjarnorkuver lætur úr höfn

Moskvu. AFP. | Fyrsta fljótandi kjarnorkuver heimsins hóf í gær um 5.000 kílómetra siglingu meðfram norðurströnd Rússlands þrátt fyrir viðvaranir umhverfisverndarsamtaka sem óttast að kjarnorkuverið stefni viðkvæmu lífríki norðurskautssvæðisins í hættu. Meira

Lögregla Settar voru nýjar merkingar á ökutæki lögreglu. Eiga þau að vera eins sýnileg og mögulegt er án þess að hafa truflandi áhrif á umferð.

Neyðarstigi lýst yfir fimm sinnum í fyrra

Almannavarnakerfi landsins var virkjað alls 30 sinnum á seinasta ári. Meira

Hársnyrting Hinriks Hinrik Haraldsson, Hinni rakari, fyrir utan stofuna.

Lærlingur og lærifaðir á sama báti

Hinni rakari hefur starfað við iðnina á Akranesi í nær 60 ár Meira