Fréttir Mánudagur, 27. maí 2019

Ekki horft til 4. orkupakka

Miðflokkurinn andmælir innleiðingu orkupakka • Vaxandi óþol gagnvart málþófi • Telja margt enn óljóst um heildaráhrif • Þingstörfin eru viku á eftir áætlun Meira

Grunsamleg veðmál í fótboltanum

Veðmálastarfsemi í kringum fótbolta færist í vöxt. Æ fleiri veðja á fótboltaleiki í íslensku deildunum og eftirspurnin er slík að veðmálin ná niður í lítt sótta leiki í öðrum flokki. Meira

Alþingi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í ræðustól.

Svör vanti um heildaráhrifin

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur innleiðingu þriðja orkupakkans lið í að tengja Ísland evrópska raforkumarkaðnum • Vill fresta málinu fram á haust • Beðið úrskurðar norska stjórnlagadómstólsins Meira

Æðarvarp Egg í Bíldsey á Breiðafirði þar sem mikið er af æðarfugli.

Óvissa um æðarvarp í ár

,,Við höfum ekki séð svipað ástand síðan á hafísárunum 1968. Meira

Opna þrem vikum fyrr en vanalega

Fyrstu hálendisvegir hafa verið opnaðir fyrir almenna umferð. Er það óvenju snemma. Leiðin frá Sigöldu inn í Landmannalaugar var opnuð fyrir helgi. Er það um þremur vikum fyrr en algengast hefur verið á undanförnum árum. Dómadalsleið er þó enn lokuð. Meira

Stefna Borgaryfirvöld í Ósló hafa fjölgað hjólastæðum á kostnað bílastæða. Verður sama uppi á teningnum hér?

Minnihlutinn andvígur nýjum tafa- og mengunargjöldum

Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur tafagjöld á bíla leiða til tvöfaldrar skattlagningar á borgarbúa • Borgarfulltrúi Miðflokksins efast um lögmæti gjaldanna Meira

Kjararáð braut líklega lög

Engin fylgiskjöl í fundargerð kjararáðs 21. desember 2011 Meira

Eftirlit Vinna lögreglu við minni brot hefði að óbreyttu aukist mjög.

Viðmið ölvunar verði óbreytt

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis leggur til að fallið verði frá áformum um að lækka leyfilegt hámarksmagn vínanda í blóði ökumanns og gera það refsivert ef magn vínanda í blóði mælist meira en 0,2 prómill. Meira

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Reiknað með viðræðum í sumar

Mikil fundahöld hafa verið að undanförnu í húsnæði Ríkissáttasemjara, bæði í kjaradeilum sem vísað hefur verið til sáttameðferðar og í deilum sem ekki eru komnar á það stig. Meira

Þjóðgarðsvörður Fræðsla um náttúru og sögu, segir Helga Árnadóttir

Áhugaverð framvinda

Nauðsynlegt er að gera heildstætt áhættumat í Öræfasveit og á nærliggjandi slóðum með tilliti til slysahættu og náttúruhamfara. Rútuslys sem varð nærri Skaftafelli á dögunum hvetur til þessa. Einnig sá fjöldi slysa og óhappa sem orðið hefur á þessum slóðum á síðustu árum, það er óvant fólk er á ferð í framandi aðstæðum. Þetta segir Helga Árnadóttir á Höfn í Hornafirði, þjóðgarðsvörður á suðusvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Meira

Ráðherrar Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra létu sig ekki vanta á úthlutunina.

Menning barnanna fjármögnuð

Tæpum 100 milljónum úthlutað úr barnamenningarsjóði • Upphæðir umsókna fjórfalt hærri en úthlutunin • Um 20% sjóðsins féllu Borgarbókasafninu í skaut Meira

Þingfundur Steingrímur J. Sigfússon stjórnar fundi á Alþingi. Eitthvað dregst að þingmenn komist í sumarfrí.

Þingstörfin eru viku á eftir áætlun

Þriðji orkupakkinn er áfram á dagskrá Alþingis í dag og þingmenn Miðflokksins einir á mælendaskrá • Búast má við fundum á Alþingi fram yfir áætlaðan lokadag í byrjun júní samkvæmt starfsáætlun Meira

Fréttir eða innherjaupplýsingar?

Veðmálastarfsemi í kringum fótbolta meira áberandi • Leikir í fjórðu deild og öðrum flokki • Mikilvægar upplýsingar ganga manna á milli á Facebook • Oft á huldu hvers lenskir veðbankarnir eru Meira

Góð stund Erla Diljá, dóttir Sigrúnar, Sigrún Þöll, Hlíf Anna og Dagrún.

Hún var litla stelpan mín

Að missa barn er ein erfiðasta sorg sem til er. Hlíf Anna missti dóttur sína fyrir fimm árum en hefur tekist á við sorgina með því að skrifa ljóð um líðan sína. Hún sendi frá sér ljóðabókina Sofðu mín Sigrún. Meira

Himinlifandi Marine Le Pen, forseti franska hægriöfgaflokksins Rassemblement National, var í skýjunum með bráðabirgðaniðurstöðurnar en flokkur hennar fær 23,73% franskra þingsæta samkvæmt þeim.

Tími miðjuflokka virðist liðinn

Bráðabirgðaniðurstöður í kosningum til Evrópuþings benda til þess að núverandi meirihluti falli • Græningjar og Bandalag frjálslyndra demókrata hástökkvarar • Mikið fylgi Brexit-flokksins Meira

Um 1.500 erlendir stúdentar hérlendis

Fjöldi erlendra stúdenta sem stunduðu nám við Háskóla Íslands (HÍ), Háskólann í Reykjavík (HR) og Háskólann á Bifröst á síðasta skólaári var um 1.500. Var langstærstur hluti þeirra í HÍ, 1. Meira

Forngripur Jón Þorvaldsson aðstoðarhafnarstjóri og Gísli Gíslason hafnarstjóri við skápinn sem hafnaryfirvöld tóku í gagnið 1872.

Peningaskápurinn notaður í nær 150 ár

Hafnarsjóður peningauppspretta framfaramála í Reykjavík Meira