Fréttir Laugardagur, 31. október 2020

Aðgerðir hertar til muna

Allt lagt í sölurnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar • Launahækkanir á þessum tíma sagðar galnar • Íþyngjandi inngrip segir þingmaður meirihlutans Meira

Flotaforinginn Robert Burke ræðir hugmyndirnar við stjórnvöld.

Bandaríkjaher áhugasamur um aðstöðu á Austurlandi

Robert Burke flotaforingi og yfirmaður bandaríska sjóhersins í Evrópu segir bandaríska herinn vera að íhuga aukna fjárfestingu hér á landi sem myndi fjölga þjónustusvæðum fyrir flotann við Íslandsstrendur. Meira

Mataraðstoð Hægt verður að hjálpa fleirum vegna framlags KS.

Mikil hjálp í matargjöfinni

Fjölskylduhjálp Íslands ætlar að fjölga úthlutunardögum vegna höfðinglegrar matargjafar Kaupfélags Skagfirðinga og dótturfyrirtækja sem ætla að gefa sem samsvarar 40.000 máltíðum til jóla. Meira

15% hótelrýmis í Reykjavík opin

Framkvæmdastjóri SAF segir veitingamenn enn halda í von um jólavertíð sem taki mið af aðstæðum • „Hreinlega galið“ ef fyrirhuguðum launahækkunum um áramót verði ekki slegið á frest að sinni Meira

Blaðamannafundur Ríkisstjórnin kynnti í Hörpu í gær hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fleiri fá að sækja jarðarfarir en lagt var til í minnisblaði.

Mikið samfélagssmit áhyggjuefni

Hertar sóttvarnareglur tóku gildi um allt land á miðnætti • Hálfnuð í ánni segir forsætisráðherra Meira

Vindorka Víða eru umræður um mikilvægi endurnýjanlegrar raforku og um leið áhrif vindmylla á umhverfið. Þessi vindorkugarður er í Bretaníuhéraði í vesturhluta Frakklands. Franska fyrirtækið Qair undirbýr nokkra vindorkugarða hér á landi. Sá stærsti er á Hnotasteini á Melrakkasléttu.

Áhersla á rannsóknir á fuglalífi

Franskt fyrirtæki hefur umhverfismat á stórum vindorkugarði við Hófaskarðsleið á Melrakkasléttu • Slagar upp í afl Hrauneyjafossstöðvar • Ratsjár mæla vind og fylgjast með fuglalífi Meira

Straumsvík Samningar hafa tekist við starfsmenn Rio Tinto.

Skrifuðu undir nýjan samning

Stéttarfélögunum tókst ekki að ná fram lengri samningi en til eins árs Meira

Reykjavík Bæklingnum var dreift víða á höfuðborgarsvæðinu.

Telja að nýútgefinn bæklingur sé bruðl

Borgin fari gegn eigin hvatningu með því að dreifa pappír Meira

Bankastræti 3 Snyrtivöruverslunin Stella hefur verið í húsinu síðan 1942.

Vilja byggja hús í Bankastræti

Nýtt 1.173 fermetra hús í hjarta Reykjavíkur • Snyrtivöruverslunin Stella rekin þarna í 78 ár Meira

Síðasta útgáfa íslenskra frímerkja

Síðasta útgáfa íslenskra frímerkja kom út í fyrradag en þá voru gefin út 11 frímerki í sjö flokkum. Meira

Traust Byrjað er að steypa undirstöður göngubrúar yfir Þjórsá við Búrfell.

Hafin bygging göngubrúar yfir Þjórsá

Framkvæmdir við byggingu göngu- og reiðbrúar yfir Þjórsá fyrir ofan Þjófafoss eru hafnar. Lágmarksrennsli er nú í ánni og er sá tími notaður til að steypa stöpla brúarinnar í farvegi árinnar. Landsvirkjun byggir brúna. Meira

Sólheimasandur Nýja brúin verður væntanlega tilbúin í árslok 2021.

ÞG verktakar buðu lægst í nýja brú

ÞG verktakar, Reykjavík, áttu lægsta tilboð í smíði brúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi, endurgerð vegarins beggja vegna og gerð bráðabirgðavegar. Nýja brúin verður tvíbreið og leysir af hólmi einbreiða brú sem byggð var 1967. Meira

Skemmtun Efnt var til hrekkjavökuhátíðar í gær í frístundaheimilinu Álftabæ.

Hrekkjavakan gefur vetrinum lit

Fjölbreytt skraut og draugaleg ljósker skapa stemningu • Hrekkjavakan hefur breyst talsvert Meira

LED-væðing Skipt verður um þúsundir lampa í ljósastaurum á næsta ári.

550 milljónir í lampakaup

Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að fara í útboð vegna kaupa á nýjum LED-lömpum vegna framkvæmda á árinu 2021. Áætlaður kostnaður er 550 milljónir króna. Meira

Söngfélagar Frá vinstri: Björn Friðrik Einisson, Ólafur Sveinsson, Þorleifur Kristinn Alfonsson og Björn Guðjón Sigurðsson, sem mynda kvartettinn Kyrrð, stilltu sér upp til myndatöku í gær. Þeir ná vel saman í tónanna máli.

Kyrrð við jarðarfarir

Kvartett félaga í Karlakór Reykjavíkur • Smullu saman á æfingu • Hver úr sinni röddinni • Andrúmið í kirkjunni ræðst af því hvernig presturinn talar Meira

Salatostur Úrval í hillum Bónuss.

Feti er nú salatostur

Feti er nú að verða uppseldur í verslunum Bónuss og í hillur er kominn salatostur eins og varan heitir nú. Meira

Hafa sloppið við kórónuveiruna

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lundur á Hellu, þar sem dveljast 33 heimilismenn og starfsfólk er um 60 talsins, hefur sloppið algerlega við kórónuveirusmit hingað til og verður það vonandi þannig áfram. Meira

Of mikil brekka að gatnamótunum

Of mikill hæðarmunur er á milli væntanlegs Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar til þess að hægt sé með góðu móti að láta veginn koma beint inn á Breiðholtsbrautina með ljósum að vestanverðu. Meira

Mikil aðlögunarhæfni heiðagæsa

Hefur fjölgað mikið á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar eins og annars staðar • Sendar gefa margvíslegar upplýsingar • Leita meira á láglendi • Ein gæsin hitti ekki á Ísland á leið til vetrarstöðva Meira

Nice Kveikt var á kertum til minningar um fórnarlömhin í gær.

Meintur vitorðsmaður tekinn til yfirheyrslu

Lögreglan í Frakklandi yfirheyrði í gær mann, sem er talinn vera vitorðsmaður árásarmannsins sem myrti þrjá í borginni Nice í fyrradag. Meira

Jarðskjálfti Björgunarmenn í Izmir flytja hér slasaðan mann úr húsarústum eftir jarðskjálftann.

14 látnir eftir jarðskjálfta

Jarðskjálfti af stærð 7,0 olli miklum usla í Tyrklandi og Grikklandi • Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka Meira

Hvað gerist á lokasprettinum?

Forsetaframbjóðendurnir héldu báðir til miðvesturríkjanna í gær • Trump hyggst halda fjórtán fundi á næstu þremur dögum • Ofuráhersla á að vinna Pennsylvaníu • Demókratar reyna að ná Texas Meira

Launaleynd gæti áfram orðið bitbein

Umsagnir streyma þessa dagana til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis við frumvarp forsætisráðherra um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Meira

Á Snæfellsjökli Inga, Bjarnheiður og Halldóra kunna vel við sig á fjöllum.

Endurnærð á sál og líkama eftir prílið

Hafnfirðingurinn Halldóra D. Kristjánsdóttir átti sér þá ósk sem barn að sýna loftfimleika í sirkus þegar hún yrði stór. Meira