Fréttir Miðvikudagur, 21. ágúst 2019

Viðey Angela Merkel og Katrín Jakobsdóttir eftir fund norrænu ráðherranna og kanslara Þýskalands.

Forgangsraðað í þágu loftslagsins

Magnús Heimir Jónasson Snorri Másson Aðgerðir í loftslagsmálum voru í brennidepli í umræðum á fundi forsætisráðherra Norðurlandaríkjanna í Reykjavík. Meira

Vanlíðan og óvissa

„Ekki lengur óþekka barnið og við ekki vanhæf“ Meira

Sjókví Gatið á netapokanum hjá Arnarlaxi var 7x12 cm að stærð.

Ekki taldar líkur á að margir laxar hafi sloppið í Tálknafjörð

Ekki eru taldar líkur á að margir laxar hafi sloppið út um gat sem kom á nótapoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði. Gatið var lítið og enginn fiskur veiddist við kvína eftir að skemmdin uppgötvaðist. Meira

Náttúra Margir voru á Þingvöllum í gærdag. Þegar að Öxarárfossi kom fengu ferðamenn talsvert aðra mynd af honum en oftast er birt.

Vatnslítill Öxarárfoss aðeins svipur hjá sjón

Buna fram af bjargbrúninni • Áhrif langvarandi þurrka Meira

Reykjavík Litlu munaði að tvær vélar í aðflugi rækjust saman.

35 metrar á milli flugvéla

Áreksturshætta varð skammt frá Langavatni, í nágrenni Reykjavíkur, 29. Meira

Innkaup Skólatöskur, nestisbox, sundpokar, brúsar og ritföng eru meðal þess sem fjárfest er í fyrir skólaveturinn.

Innkaupalistar heyra sögunni til

Sveitarfélögin hafa tekið við • Yfir 40 þúsund í grunnskóla • 4.500 í fyrsta bekk • Kaupa inn fyrr en áður Meira

Höfuðstöðvar Stjórnendur Íslandspósts standa nú í stórræðum.

Fleiri sagt upp hjá Póstinum en búist var við

„Við gerum okkur grein fyrir rekstrarvanda Póstsins. Meira

Nýr stjóri Ásgeir Jónsson tók við embætti seðlabankastjóra af Má Guðmundssyni í gærmorgun. Hér sjást þeir ásamt Rannveigu Sigurðardóttur.

Ásgeir tók við í Seðlabankanum

„Þetta er eina starfið sem hefði getað dregið mig út úr Háskólanum,“ sagði Ásgeir Jónsson, nýr seðlabankastjóri, þegar hann tók við starfinu af Má Guðmundssyni í gærmorgun. Meira

Álag Halldór Halldórsson, Arnar Breki Halldórsson og Agnes Barkardóttir hafa beðið í þrjú erfið ár eftir því að Arnar komist í greiningu.

„Klár strákur sem fær ekki hjálp“

„Ekkert barn á að þurfa að búa við þá vanlíðan sem drengurinn minn býr við“ Meira

Handtaka Málefni lögreglu og aðbúnaður eru reglulega til umræðu.

Húsnæði lögreglu sagt ófullnægjandi

„Húsnæði lögreglunnar í Neskaupstað er algjörlega ófullnægjandi, enda um að ræða íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum og það hentar því alls ekki þessari starfsemi,“ segir Eydís Ásbjörnsdóttir, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, í samtali við... Meira

Íþróttaleikir Gamanferðir buðu m.a. upp á ferðir á HM í Rússlandi.

Kröfur hlaupa á tugum milljóna

Vonast til að kröfuhafar hjá Gamanferðum fái svör um miðjan september Meira

Skriða Eins og sjá má féll stór spilda úr Reynisfjalli í sjó fram í fyrranótt. Svæðinu var strax lokað.

Fjaran áfram vöktuð vel

Stór skriða féll úr Reynisfjalli í fyrrinótt og niður í fjöru • Bergið óstöðugt Meira

Ráðherrar Eftir fundinn í Viðey stilltu þau sér upp, ráðherrarnir og kanslarinn, f.v. Antti Rinne, Finnlandi, Angela Merkel, Stefan Löfven, Svíþjóð, Katrín Jakobsdóttir, Erna Solberg, Noregi, og Mette Frederiksen, Danmörku.

Stórar áskoranir í loftslagsmálum

Forsætisráðherrar Norðurlandaríkjanna og kanslari Þýskalands sóttu sameiginlegan fund í Viðey • Norðurlandaþjóðirnar undirrita loftslagssáttmála um að gera norðurslóðir að sjálfbærasta svæði heims Meira

Birgir H. Helgason

Birgir H. Helgason, tónlistarkennari á Akureyri, lést 16. ágúst sl. eftir stutt veikindi, 85 ára að aldri. Birgir fæddist 22. júlí 1934, sonur hjónanna Helga Stefánssonar, bónda á Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi, og Jóhönnu Jónsdóttur. Meira

Ragnhildur Finnbjörnsdóttir

Vilja rannsaka svifryk

Ný skýrsla um loftgæði á Íslandi • Horft til framtíðar Meira

Árekstur Talsverðan tíma tók að ná bílaleigubílnum ofan af hinum bílnum.

Ók bílaleigubíl upp á kyrrstæðan bíl

Sérkennilegt umferðaróhapp varð á Grandagarði í gærmorgun þegar kona ók bíl sínum upp á annan fólksbíl. Tvær konur voru í bílnum, asískir ferðamenn, og höfðu þær nýlega tekið bílinn á leigu. Meira

Deila Samninganefndir FFÍ og SA/Icelandair áttu 13. sáttafundinn í gær.

Enn ber mikið í milli í kjaradeilum í fluginu

Ágætur taktur sagður á viðræðum þótt enn sé langt í land Meira

Græðir á sorpinu Keman, 52 ára Indónesi, situr á haug af plastúrgangi í bænum Bangun á Jövu. Hann segir tekjur sínar af því að selja það sem nýtilegt er í ruslinu hafa gert sér kleift að koma þremur börnum sínum í háskóla.

Ruslið „eins og fjársjóður“

Bangun. AFP. | Bros færist yfir veðurbarið andlit Kemans þegar hann segir frá því að ruslið sem hann safnaði og seldi gerði honum kleift að koma börnum sínum til mennta. Meira

Þinganes Skip siglir við Þinganes, elsta hluta Þórshafnar, þar sem færeyska landstjórnin hefur aðsetur. Þar var þing Færeyinga haldið til forna.

Stefnir í að landstjórnin falli

Stjórnarflokkarnir í Færeyjum missa tvö þingsæti ef marka má nýja skoðanakönnun • Fólkaflokkurinn mælist með mest fylgi og bætir við sig tveimur sætum • Fylgi Jafnaðarflokksins minnkar Meira

Hófst af sjálfum sér til auðs og umsvifa

Danir syrgja nú litríkasta og vinsælasta kaupsýslumann sinn, Lars Larsen. Hann lést á heimili sínu í Silkeborg á Jótlandi á mánudaginn, 71 árs gamall eftir að hafa barist við krabbamein um nokkurt skeið. Meira

Listamaður Garðar Ólafsson í vinnuherberginu á heimilinu.

Fagmaður með úr og liti fram í fingurgóma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira