Fréttir Mánudagur, 26. september 2022

Brauðtertan boðar endurkomu

„Ég bara man ekkert hver vann, elskan mín, ég mætti bara þarna í Ormsson og smakkaði terturnar, við vorum að velja fallegustu, bestu, frumlegustu og mest elegant brauðtertuna,“ segir Margrét Sigfúsdóttir, formaður dómnefndar á... Meira

Börn skoða Chromo Sapiens

Mikið var um að vera í höfuðstöðvum Shoplifter í gær þar sem boðið var upp á hellaskoðun fyrir börn á öllum aldri og fjölskyldur þeirra. Meira

Vígvallarvopn Hér má sjá 15 kílótonna vígvallarvopn sem Bandaríkjaher prófaði við Los Alamos í maí 1953. Talið er líklegast að Rússar myndu beita svipuðu vopni, en hins vegar er óvíst hvaða árangri það myndi skila.

Gæti hið óhugsanlega gerst?

Endurteknar hótanir Pútíns hafi ekki dregið „rauð strik“ í sandinn • Ólíklegt að kjarnorkuárás myndi ná fram settum markmiðum Rússa • Gæti einangrað Rússa enn frekar á alþjóðavettvangi Meira

Ómar Örn Bjarnþórsson

Segir nafnbirtinguna óvönduð vinnubrögð

„Þeir eru komnir miklu lengra í rannsókn á honum, þeir eru með símann og tölvuna hans. Það var ekkert vesen á því að afhenda lögreglu lykilorð að öllum tækjunum. Meira

Innviðir Pláss í skóla og leikskóla skortir fyrir flóttafólk í Hafnarfirði.

Stefnuleysi í málefnum flóttafólks

Flóttamönnum fjölgar í Hafnarfirði þótt innviði skorti • Vilja sinna málefnum flóttamanna þannig að sómi sé að • Telur lykilatriði vera að mótframlag frá ríkinu endurspegli þá þjónustu sem þörf er á Meira

Hrun Braggi á Stríðsminjasafninu þurfti að lúta í lægra haldi fyrir vindinum og hrundi til jarðar líkt og sést hér.

Aftakaveður olli gríðarlegu tjóni

Reyðarfjörður eitt hamfarasvæði og gámar á flugi • Sjór gekk á land á Akureyri og flæddi inn í hús • Sögufrægt hús féll saman á Seyðisfirði • Bílrúður brotnuðu og gróður fauk upp með rótum Meira

Í pásu Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, Margrét Elíasdóttir og Þorlákur Jónsson.

Margrét ánægð á hlaupum í áratugi

Líkamsrækt er með ýmsum hætti og hjá Margréti Elíasdóttur snýst hún fyrst og fremst um hlaup. Meira

Ölvun Notkun rafhlaupahjóla í Reykjavík og víðs vegar um landið nýtur síaukinna vinsælda en nú liggur fyrir að samþykkja lög um notkun þeirra.

Tvö ár í fangelsi fyrir akstur rafskútu?

Það er slæmt að við setjum alltaf meiri og meiri boð og bönn á umhverfisvænan fararmáta í staðinn fyrir að hægja enn frekar á einkabílnum. Við þurfum að einbeita okkur að alvöru vandamálinu sem er að bílarnir eru að keyra of hratt,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, um frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar um breytingar á umferðarlögum. Breytingarnar hafa ýmis áhrif á notkun rafhlaupahjóla og annarra smáfarartækja. Starfshópur smáfarartækja á vegum innviðaráðuneytisins skilaði skýrslu í júní og eru þessar breytingar lagðar til samkvæmt tillögum hans. Meira

Virkjun Áin er leidd að stöðvarhúsi í 1.700 metra löngum aðrennslisgöngum.

Ný Brúarvirkjun vígð um helgina

Brúarvirkjun í Biskupstungum var formlega vígð við hátíðlega athöfn á laugardaginn. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fluttu ávörp við tilefnið. Meira

Gleði Sérfræðingar sem á Íslandi fengu fræðslu um hvernig megi endurheimta landgæði og græða örfoka land luku hálfs árs námskeiði á dögunum. Íslendingar hafa miklu að miðla í fræðunum og hafa góða sögu að segja.

Mikilvægar breytingar til sjálfbærni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira

ADHD Hrannar telur að við munum sjá aukna tíðni greininga.

„Biðlistar eru dauðans alvara“

„Það er alveg vitað hvað þarf að gera. Það er alveg vitað hvað það kostar. Meira

Sjávarklasinn Þór, stofnandi klasans, segir tækifærin endalaus.

Tíu ár liðin frá því að Hús sjávarklasans var opnað

Í dag eru tíu ár frá því að Hús sjávarklasans var opnað á Grandagarði 16 við Gömlu höfnina í Reykjavík. Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, segir endalaus tækifæri í íslenskum sjávarútvegi og hlakkar hann til að sjá klasann vaxa enn frekar. Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Vilja verða ritari Sjálfstæðisflokksins

Þrír kjörnir fulltrúar í Sjálfstæðisflokknum hafa nú tilkynnt að þau sækist eftir kjöri til ritara flokksins á næsta landsfundi hans, fyrstu helgina í nóvember. Meira

Ómar Örn Bjarnþórsson

Sá grunaði neitar öllum ásökunum

„Ég held að það hafi gengið bara mjög friðsamlega fyrir sig. Meira

Æfing Um 200 manns tóku þátt í æfingunni fyrir vestan um helgina.

Æfðu viðbrögð við flugslysi á Ísafirði

Um tvö hundruð manns tóku þátt • Aðgerðastjórn á Ísafirði virkjuð Meira

Hnúfubakur Hvalirnir eru gjarnan á grunnslóð við landið og gleðja augu ferðamanna í hvalaskoðunarferðum.

Langförulasta spendýr jarðarinnar

Hnúfubakskýr bar gervihnattasendi úr norðurhöfum, suður í Karíbahaf og aftur til baka • Kýrin bar kálfi á leiðinni og tók tillit til hans á sundinu • Ferðalagið var alls 18.000 km og tók um eitt ár Meira

Flóttabörn Börn eru um helmingur flóttafólks í Garðabæ sem stendur.

Stefnuleysi og húsnæðisvandi í flóttafólksmálum

Innviðir komnir yfir þolmörk • Getur fljótt orðið krefjandi Meira

Hryllingsmyndir Herdís segist alltaf hafa verið heilluð af hryllingsmyndum.

Semur tónlist fyrir M. Night Shyamalan

Ný kvikmynd, Knock at the Cabin, kemur út í mars á næsta ári • M. Night Shyamalan þekktastur fyrir hryllings- og fantasíumyndir • Fékk meðmæli frá samstarfskonu sinni • Mikill heiður Meira