Fréttir Föstudagur, 25. júní 2021

Áhöfnin Að sögn Jónínu Guðmundsdóttur mannauðsstjóra var erfitt að velja áhöfnina fyrir jómfrúarferð félagsins.

Leikar hefjast hjá Play með fyrstu ferð og útboði

Ráða fleiri starfsmenn í haust • Hlutafjárútboði lýkur í dag Meira

Álver Álverðið hefur ekki verið hærra frá árinu 2011, að stuttu tímabili árið 2018 frátöldu.

Lyftistöng fyrir starfsmenn

Langir kjarasamningar koma í kjölfar betra rekstrarumhverfis álversins Meira

Atvinnuleysi minnkaði á milli mánaða

Atvinnuleysi á vinnumarkaðinum dróst saman um 2,8 prósentustig á milli mánaðanna apríl og maí samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands sem birt var í gær. Mældist atvinnuleysið 5,8% í könnun Hagstofunnar. Meira

Britney Spears Aðdáendur Spears mótmæltu fyrir utan réttarsalinn.

Segir nóg komið af lögræðissviptingu

Söngkonan Britney Spears ber föður sinn þungum sökum í vitnisburði Meira

Í höfn Viking Sky kom til Reykjavíkur í gærmorgun. Ekki er búist við mörgum stórum farþegaskipum í ár.

Allir farþegar skipsins komu hingað með flugi

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Reykjavíkur í gærmorgun. Það var Viking Sky sem lagðist að bryggju við Skarfabakka og hefur viðdvöl þar fram á sunnudag. Meira

Árangurinn vekur athygli

Góður árangur meðferðarátaks gegn lifrarbólgu C • Talið mikilvægur áfangi í átt að útrýmingu sjúkdómsins • Þverfagleg nálgun og samstarf við fíknilækningar Meira

Laxar fiskeldi getur nú tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið við...

Laxar fiskeldi getur nú haldið áfram að auka við laxeldi sitt í Reyðarfirði Meira

Upphafið Sigurður Ólafsson, umsjónarmaður lifrarlækninga á Landspítala og fyrsti höfundur greinarinnar, þegar átakið var kynnt haustið 2015.

Ísland í forystu í baráttu við lifrarbólgu C

Markmið um þjónustuþekjun í átt að útrýmingu lifrarbólgu C sem meiri háttar lýðheilsuvanda náðust á Íslandi á fyrstu þremur starfsárum Meðferðarátaks gegn lifrarbólgu C sem hófst 2016. Meira

Þórður Þórkelsson

„Mjög gott mæðraeftirlit“

Tíðni ungbarnadauða er mjög lág hér á landi, eða þrisvar sinnum lægri en meðaltíðni í löndum Evrópusambandsins, samkvæmt nýjum gögnum Eurostat sem birtust í Morgunblaðinu á þriðjudag. Meira

Sárin tekin að gróa, hálfu ári eftir hamfarir

Rétt um hálft ár er liðið frá því þrjár aurskriður féllu úr hlíðum Seyðisfjarðar og bærinn var rýmdur í heild sinni skömmu fyrir jól. Úrkoman sem féll á bæinn á tíu dögum samsvaraði úrkomu heils árs í Reykjavík. Meira

Afmælishátíð Fríða Björk Gylfadóttir fyrir utan Frida súkkulaðikaffihúsið á Siglufirði sem hún opnaði fyrir fimm árum.

Töfrar fram súkkulaðimola

Sigurður Ægisson sae@sae.is Frida súkkulaðikaffihús á Siglufirði er fimm ára í dag og verður því fagnað með þriggja daga afmælishátíð. Meira

Rennsli Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar bjuggu sig undir að dæla vatni í Hvaleyrarvatn í gær. Vatnsstaðan hefur sjaldan verið jafn lág og nú.

Dæla vatni í Hvaleyrarvatn

„Þetta er eitt helsta útivistarsvæði okkar Hafnfirðinga. Það skiptir okkur máli að vatnið sé fallegt en ekki eitt drullusvað,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meira

Fleiri konur en karlar í nefndum

Fleiri konur en karlar sátu í nefndum á vegum ráðuneyta í fyrra. Hlutfallið var 51% konur á móti 49% karla. Er þetta annað árið í röð sem fleiri konur en karlar sitja í nefndum ráðuneyta. Meira

Óskar eftir nauðasamningi

Rútufyrirtækið Allrahanda Gray Line ehf. hefur gert áætlun til næstu þriggja ára um endurreisn félagsins í kjölfar erfiðleika af völdum kórónuveirunnar. Hefur félagið óskað eftir nauðasamningi fyrir héraðsdómi en greiðsluskjól þess rennur út í dag. Meira

Jól Anne Helen Lindsay og Gunnar Hafsteinsson í Litlu jólabúðinni.

Auðvitað jólaball í júní

Haldið upp á 20 ára afmæli Litlu jólabúðarinnar að hætti hússins Meira

Málinu lokið Viðburðurinn á Þorláksmessu dró dilk á eftir sér.

Háttsemin ámælisverð

Gera athugasemd við háttsemi lögregluþjónanna í Ásmundarsal • Endurskoða þurfi verklag eftir dagbókarfærslu Meira

Til flugs á ný Icelandair hefur lent í nokkrum dýfum síðasta áratug.

Kaupin í Icelandair styrkleikamerki

Fráfarandi stjórnarformaður Icelandair segir fjárfestingu Bain Capital mikla viðurkenningu • Kaup sjóðsins á 16,6% hlut í Icelandair komi í kjölfar viðræðna um fjármögnun á fraktvélum Meira

Samið Hallgrímur Steinsson, Íris Róbertsdóttir og Daði Pálsson.

Fá lóð til landeldis í Viðlagafjöru

Fyrirtækið Sjálfbært fiskeldi í Eyjum ehf. hyggst reisa stöð til eldis á 10 þúsund tonnum af laxi á ári • Aðgangur að hlýjum sjó skapar góðar aðstæður til starfseminnar í Vestmannaeyjum Meira

Allt fram streymir Hlíðin ber enn vitni um kraftana sem voru að verki. Læknum hefur verið veitt í nýjan farveg og grjóti raðað með straumnum.

Nýr kafli að hefjast á Seyðisfirði

Hreinsun langt komin á hamfarasvæðinu eftir aurskriðurnar Meira

Regnbogalitir Ráðhús Brussel og önnur hús í miðborginni voru sveipuð regnbogalitum í fyrrakvöld í mótmælaskyni við ungversku löggjöfina.

Eigi ekki lengur heima í ESB

Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, gagnrýnir Ungverja harðlega fyrir löggjöfina • Orban segir málið á misskilningi byggt • ESB hyggst kæra Ungverja Meira