Sjómannadagurinn fór hvarvetna vel fram. Engin undantekning var frá því í Reykjavík. Þétt skemmtidagskrá var í boði fyrir gesti og gangandi við hafnarsvæðið og kenndi þar ýmissa grasa. Meðal annars var boðið upp á hinn sívinsæla koddaslag þar sem… Meira
„Fólk er í rusli yfir þessu. Manni líður eins og aula fyrir að hafa treyst því sem manni hefur verið sagt,“ segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Greint hefur verið frá því að pappírsfernur séu ekki… Meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir vegið að málfrelsi og tillögurétti, þar sem fulltrúum hafi fjölgað • Þak sett á fundartíma og ræðutími styttur • Borgarfulltrúi Pírata telur breytinguna til bóta Meira
„Við stefnum að opnun 1. júlí og undirbúningur gengur mjög vel,“ segir Magnús Orri Marínarson Schram framkvæmdastjóri Kerlingarfjalla. Kerlingarfjöll verða heilsársáfangastaður en boðið verður upp á daglegar ferðir á fjallajeppum frá Gullfosssvæðinu Meira
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis hækkaði mjög skarpt milli ára í sveitarfélaginu Reykhólahreppi eða um 43,5%. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri segir söluverð íbúða í Reykhólahreppi hafa hækkað hlutfallslega mjög mikið og að skortur sé á íbúðarhúsnæði Meira
Selja reglulega spjöld á tugi og hundruð þúsunda • Skyndilegar verðsveiflur á sjaldgæfum spjöldum • Eins og hlutabréfamarkaður • Stundum fjárfesting en oftast safnarar sem kaupa dýru spjöldin Meira
Málþing um gervigreind og siðferði haldið í dag • Mörg álitamál blasa við Meira
„Í atvinnulífinu í dag er mikilvægt að mæla árangur, frammistöðu og virðissköpun með öðrum aðferðum en tíðkast hafa. Þróunin er líka öll í þá átt,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórendaráðgjafi Meira
Þrjár konur voru sæmdar gullmerki Lögmannafélags Íslands á aðalfundi félagsins á miðvikudaginn, en fram að því höfðu 16 karlar og aðeins ein kona verið sæmd merkinu. Konurnar, þær Guðrún Erlendsdóttir, Lára V Meira
Forstjóri ÞG Verks segir lóðaverð á höfuðborgarsvæðinu komið í 200 þúsund kr. á byggðan fermetra l Verktaki spáir miklum hækkunum l Formaður FF óttast verðskrið á fasteignamarkaði á næstu árum Meira
Borgin hefur ákveðið að draga úr stuðningi við tónlistarnám fullorðinna í tónlistarskólum borgarinnar. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir að sú hagræðingaraðgerð sé hluti af þeim stóru hagræðingaraðgerðum… Meira
Svanhildur Daníelsdóttir, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, afhenti Ljósmæðrafélagi Íslands alls 57 teppi sem konur í hennar vinahóp tóku sig saman um að hekla, en þau verða gefin áfram til sængurkvenna í neyð, m.a Meira
Einn var fluttur á slysadeild með reykeitrun eftir eldsvoða við íbúðablokk í Engihjalla í Kópavogi í gærnótt. Fimm bílar urðu eldinum að bráð og eru ónýtir. Tilkynning barst slökkviliðinu um hálfþrjúleytið en að sögn Ásgeirs Halldórssonar,… Meira
Tala látinna komin upp í 275 manns • Formlegum björgunaraðgerðum lokið • Mikil áhersla verið lögð á að nútímavæða lestarkerfið á Indlandi • Hraðlestinni beint inn á spor þar sem önnur var fyrir Meira
Mörg hundruð þúsund manns mótmæltu stjórn Jaroslaws Kaczynski í Póllandi í Varsjá í gær. Þjóðernisflokkur hans, Lög og regla, hefur verið umdeildur fyrir afstöðu sína gegn kvenréttindum auk þess sem verðbólga og hækkandi lifikostnaður leika marga grátt Meira
Um 50 þúsund tonn af áburði eru flutt hingað til lands á ári hverju. Gríðarlegar verðhækkanir áttu sér stað á áburði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Viðskiptaþvinganir vesturveldanna ná ekki til áburðar eða annarra efna sem nýtt eru til áburðarframleiðslu Meira
Grisjað í grænum lundum • Smíðaviður úr skógi nýtist víða • Upprennandi smiðir og hönnuðir kynna sér málin Meira