Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í gær afsökunar á minkamálinu svonefnda, eftir að sérstök skýrslu um málið, sem kom út í fyrradag, bar fram harða gagnrýni á dönsku ríkisstjórnina og marga af hæst settu embættismönnum Danmerkur fyrir... Meira
Íslenskur sálmur í þætti með Rob Lowe • Árstíðir komu laginu á kortið • Forleggjarinn Faber music rétthafinn í dag • Íslenskir tónhöfundar að hasla sér völl á stóra sviði kvikmyndatónlistar Meira
Fjársýsla ríkisins mun leiðrétta ofgreidd laun 260 opinberra starfsmanna eftir að í ljós kom að laun þeirra voru miðuð við launavísitölu ríkisstarfsmanna en ekki viðmið samkvæmt lögum. Meira
Tíu ár eru liðin í dag frá því að Toyota og Lexus fluttu starfsemi sína undir eitt þak í Kauptúni • Starfsmenn komu að hönnum vinnurýmis • Yfir 100 bílar fara í gegnum þjónustu á hverjum degi Meira
Reikna má með að áfram næstu daga verði raskanir í innlandsflugi Icelandair. Þar er félagið að jafnaði með fjórar vélar í notkun, það er tvær Bombardier Q200 sem tekur 37 farþega og aðrar tvær Q400, 76 manna. Meira
Xi Jinping, forseti Kína, lýsti því yfir í gær að kínversk stjórnvöld hefðu ávallt haft hagsmuni íbúa Hong Kong efst í huga, en hann flutti þá ræðu í tilefni af því að 25 ár voru liðin frá því að kínversk stjórnvöld tóku við valdataumunum í borginni úr... Meira
Strandveiðarnar hafa gengið vel í sumar. Svo vel að nú þegar veiðitímabilið er hálfnað er útlit fyrir að kvótinn sem ætlaður er í strandveiðarnar geti klárast um 25. Meira
Lýsing á alls 272 gönguleiðum við flestra hæfi er að finna í Göngubók UMFÍ , en nýjasta útgáfa hennar kom nú í vikunni. Göngubókin hefur komið út í 20 ár eða síðan 2002. Meira
Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum, sem nú stendur yfir, hófst á því að Ólafur Hjálmarsson hagstofustjóri afhenti Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra fágætt safn landakorta Vestmannaeyjarbæ að gjöf. Meira
Eldflaugum skotið á fjölbýlishús og tómstundamiðstöð • Tólf ára gamall drengur meðal hinna föllnu • ESB-umsóknin eigi ekki að taka áratugi • Rússar flytja korn af herteknum svæðum til „vinaþjóða“ Meira
Laxveiðin í Stóru-Laxá fer afar vel af stað á öllum svæðum • „Ennþá meiri sprengiopnun“ á neðri svæðunum en efsta • Flestir hafa veiðst við Urriðafoss • Mjög góð veiði í Flókadalsá og Haffjarðará Meira
Fyrsti fóðurpramminn fyrir laxeldi Háfells í Ísafjarðardjúpi kom til Ísafjarðar í gær. Dráttarskipið Bestea lagði af stað með prammann frá Tallinn í Eistlandi 17. júní en norska fyrirtækið Akvagroup smíðar prammann. Meira
Úkraínsk kammerhljómsveit sem vaknaði upp við það á tónleikaferð á Ítalíu að Rússar höfðu ráðist inn í landið hefur ekki getað snúið heim • Heldur styrktartónleika í Hörpu nk. þriðjudag Meira
Ekki tilefni til að kalla eftir varanlegu herliði á þessu stigi • „Alltaf til skoðunar“ Meira
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast á morgun, sunnudag. Fyrstu tónleikar með þessu nafni voru sumarið 1987 og hafa þeir því fest sig í sessi í menningarlífinu á Akureyri. Viðburðir verða alla sunnudaga í júlí en tónleikarnir hefjast alltaf kl. 17. Meira
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segist vera sammála úrskurði fjölmiðlanefndar um að Ríkisútvarpið ohf. hafi brotið gegn lögum um Ríkisútvarpið með kostun á þáttunum Tónaflóði um landið, sem sýndir voru í sjónvarpinu sumrin 2020 og 2021. Meira
Bakarar bregðast við hærra verði aðfanga • Íhuga stofnun innkaupabandalags Meira
Framkvæmdastjóri SVÞ segir hærri greiðslubyrði íbúðalána hafa mikil áhrif Meira
Hálf öld var í gær liðin síðan einvígi aldarinnar fór fram sumarið 1972. Þá mættust Boris Spasskí og Bobby Fischer í skákeinvígi hér á landi. Guðmundur G. Meira
Framkvæmdir við nýtt flugskýli Landhelgisgæslunnar (LHG) á Reykjavíkurflugvelli hafa gengið mjög vel. Húsið kemur frá verksmiðju Límtrés vírnets og verktakar hafa reist húsið á mettíma, að sögn Landhelgisgæslunnar. Fyrsta sperran var reist 9. júní . Meira
Uppsjávarskipin þurfa að sækja alla leið norður í Smugu Meira
Gísli S. Eiríksson hefur átt á þriðja hundrað bíla • Heillast af sérstökum bílum og ekki síst í eldri kantinum Meira
Sigurður Már er nýr formaður Landssambands bakarameistara • Bakari hjá Bernhöft • Mikil hækkun hráefnisverðs • Stofnun innkaupasambands í skoðun • Virðingu og íslenskan bakaradag Meira
Löggæsla verður styrkt á umdæmamörkum Suður- og Austurlands samkvæmt samningi sem fulltrúar lögreglu á þessu svæði undirrituðu nú í vikunni. Varðsvæði Suðurlandslögreglunnar nær í Hvalsnesskriður þar sem mörk Sveitarfélagsins Hornafjarðar eru í norðri. Meira
Yngri landslið greiða eigin ferðakostnað • Vill aukna þátttöku ríkisins Meira