Fréttir Fimmtudagur, 20. september 2018

Leita fjármagns úti

Óhefðbundnar fjármögnunarleiðir kannaðar við uppbyggingu hafnarmannvirkja í Ölfusi • Viðræður við kínverska fjárfesta Meira

Kínverjar opnuðu dyr eftir að aðrir lokuðu á Ísland

Ólafur Ragnar skrifaði til Hu Jintao og leitaði eftir aðstoð frá Kínverjum • Ísland ekki lengur á „áhugasviði“ Bandaríkjanna Meira

Sjúklingar komast ekki á legudeildir

Sjúklingum á bráðamóttöku Landspítala hefur verið forgangsraðað vegna mikils álags að undanförnu. Meira

Hagi starfsemi eftir lögum

Samtök iðnaðarins skora á RÚV ohf. að skilja samkeppnisrekstur frá almannahlutverki félagsins • Unnið að útfærslu laga um Ríkisútvarpið, segir útvarpsstjóri Meira

Mikil hækkun leiguverðs

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,9% í ágúst, á sama tíma og íbúðaverð lækkaði um 0,1%. Meira

Vátryggingar fyrir stjórnsýslumál

Mögulegt að Íslendingar geti fengið málskostnað fyrir stjórnsýslumál endurgreiddan úr tryggingum • Burtséð frá takmörkunum vátryggingasamnings • Tekur til dæmis til mála hjá Tryggingastofnun Meira

Ferðaþjónustan orðin öflug heilsársatvinnugrein

Fjöldi erlendra ferðamanna sem komu í Rangárvallasýslu á síðasta ári var sexfalt meiri en fyrir níu árum. Þeim fjölgaði úr 230 þúsund í 1.381 þúsund á árunum 2008 til 2017. Meira

Reyna að ná breiðri samstöðu

Verkalýðsfélög víða um land vinna hörðum höndum þessa dagana að mótun kröfugerðar fyrir viðræðurnar sem framundan eru um endurnýjun kjarasamninga. Meira

Fái að ávísa getnaðarvörnum

Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður geti ávísað hormónatengdum getnaðarvörnum skv. frumvarpi • Mætti andstöðu lækna 2007 og 2012 • Góð reynsla í nágrannalöndum, segir Birgir Jakobsson Meira

Götur endurnýjaðar

Lóðir renna út í þéttbýliskjörnunum í Brautarholti á Skeiðum og Árnesi Meira

Sá elsti sem var kærður var 89 ára, sá yngsti 4 ára

Samtals voru hegningarlagabrot hér á landi 13.609 árið 2017 en 12.770 árið 2016. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu ríkislögreglustjóra um grunaða og kærða einstaklinga en skýrslan hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Meira

Hælisumsóknir færri en í fyrra

Hælisumsóknum hefur fækkað verulega síðan í fyrra að því er fram kemur í yfirliti frá Útlendingastofnun. Umsóknirnar voru 48 í ágúst síðastliðnum en til samanburðar voru þær 154 í ágúst 2017. Meira

Gagnrýndu fyrirhugaðar heræfingar

„Í mínum huga er ekkert jákvætt við heræfingar. Þær eru þegar allt kemur til alls, sama hvernig reynt er að kynna það, æfing í því hvernig á að ná völdum yfir og drepa fólk,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, á Alþingi í gær. Meira

Sala á plastpokum minnkar stöðugt

Fjölnota pokar vinsælli • Plastlausum september vel tekið Meira

Plastlaus september fer vel af stað

Árvekniátakið Plastlaus september hefur vaxið og dafnað hratt en það var sett á fót fyrir ári. Meira

Sætir áfram gæsluvarðhaldi

Gæsluvarðhald yfir karlmanni, grunuðum um gróf kynferðisbrot gegn börnum, sem getur varðað allt að 16 ára fangelsi hefur verið framlengt til 3. október. Þetta staðfesti Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við mbl.is. Meira

Veita verðlaun til landkönnuða

Landkönnunarhátíð verður haldin á Húsavík 20.-23. september og er þetta í fjórða sinn sem til hennar er efnt. Meira

Copernicus kemur að góðum notum

Landmælingar Íslands í ESB-verkefni • Gervitungl greina minnstu breytingar á landinu • Sjór og loftslagsbreytingar í vöktun • Hafís, skriður, ísjöklar, snjóhula og ölduhæð • Frontex fylgist með flóttamönnum Meira

Tveir aldnir á afréttinum

Olgeir í Nefsholti, 82 ára, trússar fyrir gangnamenn á 65 ára jeppa Meira

Skotveiðikonunum er að fjölga

Skotveiðifélag Íslands er 40 ára 23. september • Félagið berst fyrir réttindum skotveiðimanna • Félagsmönnum hefur fjölgað mikið á árinu • Fleiri íslenskar konur farnar að stunda skotveiðar Meira

Fjölga verslunum og breyta áherslum

Nýir eigendur Festis sem á Krónuna • 23 verslanir og fleiri eru væntanlegar • Kjörbúðir hugsanlega á bensínstöðvum N1 • Lítill verðmunur vitnar um samkeppni, segir nýr framkvæmdastjóri Meira

Allt snýst um fólk og samvinnu

Gréta María Grétarsdóttir fæddist árið 1980 og er véla- og iðnaðarverkfræðingur að mennt. Fljótlega eftir að námi lauk hóf hún störf í fjármálageiranum og var þar fram til 2016 að hún var ráðin fjármálastjóri Festis. Meira

Nú er komið að ögurstundu

Málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli hefur verið endurtekinn fyrir Hæstarétti og nú er beðið dóms • Saksóknari krefst sýknu yfir fimm mönnum en fyrir 38 árum var krafist þyngstu refsingar Meira

Fylltu dekkin af heyi á leið suður

Fimm Seyðfirðingar dóu ekki ráðalausir • Sprakk nær 20 sinnum á Mosanum fyrir Benfica-leikinn Meira

Leikmenn og stjórn

Valsmenn eru sannfærðir um að aðsóknarmetið sem sett var á Evrópuleiknum á móti Benfica fyrir hálfri öld standi óhaggað. Þá voru skráðir 18.243 áhorfendur að ótöldum þeim sem komust inn með því að klifra undir eða yfir girðinguna. Meira

Þegar sjónarhornið skipti máli

Danir ósáttir þegar kóngurinn sást ekki á frímerki af stjórnarráðshúsinu Meira

Okkur finnst gaman að færa líf í húsið“

Brugghúsið Segull 67 á Siglufirði er vinsælt af heimamönnum og gestkomandi • Var stofnað árið 2015 og hefur nú verið stækkað umtalsvert • Áldósir eru að koma á markað og eiming á döfinni Meira

Tveir barir í Frystihúsi S.R.

Smökkunaraðstaða var til að byrja með í suðurenda brugghússins og margir hafa komið þangað í bjórkynningu, íslenskir hópar og erlendir, litlir og stórir. M.a. Meira

Silfurdalurinn skattskyldur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Vilja strangari reglur um flugelda

Meirihluti landsmanna vill setja strangari reglur um notkun á flugeldum og fjórðungur vill banna almenna notkun með öllu. Meira

Sjálfboðaliði græðir upp auðnina

Jóhann Kristjánsson hefur bjargað jarðvegi og grætt upp örfoka land Meira

Gamalkunnur vinur kveður

Framleiðslu Volkswagen-bjöllunnar verður hætt á næsta ári • Ein vinsælasta bifreiðartegund frá upphafi • „Aldrei að segja aldrei,“ segir framkvæmdastjóri VW Group um framtíð bjöllunnar Meira

El Niño gæti látið til sín taka í vetur

Veðurfyrirbærisins El Niño gætir á nokkurra ára fresti og hefur í för með sér veðurfarsbreytingar • Einkennast þær af óvenjuhlýjum og næringarríkum sjó undan Ekvador og Perú Meira

Gallaðar kosningar í konungsveldi

Mbabane. AFP. | Þegar íbúar Afríkuríkisins eSwatini ganga til kosninga á morgun er lítilla breytinga að vænta. Konungur landsins, Mswati III., er alvaldur og velur sér forsætisráðherra og aðra ráðherra. Meira

Gagnrýna málamiðlun vegna njósnaforingja

Foringi leyniþjónustu sviptur embætti og hækkaður í tign Meira

Afsögn vegna peningaþvættis

Thomas Borgen, bankastjóri danska bankans Danske Bank, lét í gær af störfum og sagði að skýrsla um ásakanir um peningaþvætti bankans sýndi að hann hefði farið út af sporinu. Meira

250 til 300 milljarðar renni í Þjóðarsjóðinn

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira

Endalausir möguleikar með einni pallettu

Nýjasta augnskuggapalletta Urban Decay nefnist Born To Run og fór hún eins og stormsveipur um förðunarheiminn en hún er loksins komin til Íslands. Meira

Metnaðarfyllstu markmiðum heims fylgt eftir

Elíza Gígja Ómarsdóttir var valin úr stórum hópi íslenskra ungmenna til að fara til Úganda á vegum utanríkisráðuneytisins til að kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Meira

Leitin að limnum

Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir er hvergi nærri hætt að fræða landann um kynlíf og málefni því tengd. Í nýjasta verkefninu leitar hún að typpum til að nota í fræðslumyndband um smokkanotkun. Meira

Börnin skemmtilegustu viðskiptavinirnir

Síðastliðið haust fór Sölufélag garðyrkjumanna af stað með verkefnið Matartíminn sem runnið er undan rifjum þeirra Herborgar Hjelm og Birgis Reynissonar. Meira

Brew Dog opnað í Reykjavík

Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar Brew Dog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17. Meira

Leigubílstjórinn vildi ekki greiðslu frá hetju Vals

Sigurður Dagsson hélt hreinu á móti Eusébio og Benfica Meira