Fréttir Fimmtudagur, 8. desember 2022

Kristinn Jónasson

Öryggi íbúanna er ógnað

Læknislaust í Ólafsvík dögum saman • Viðsjárvert ástand • Íbúarnir aka jafnvel til Reykjavíkur í neyðartilvikum • Bæjarstjórinn þrýstir á um lausn mála Meira

Sáttafundur Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður RSÍ við upphaf viðræðnanna í gær.

„Áhuga- og virðingarleysi SA“

Viðræður í samfloti iðn- og tæknifólks, VR og LÍV við SA héldu áfram í gær • Forysta Eflingar segist ekki hafa fengið nein svör eða viðbrögð og hafi því ákveðið að vísa deilunni við SA til ríkissáttasemjara Meira

Eldey Súlan byggir hreiðrin úr veiðarfæradrasli úr plasti. Dauðar súlur sem fastar voru í plastinu fundust.

Gríðarlega mikil plastmengun í Eldey

Leiðangur var farinn í Eldey með þyrlu Landhelgisgæslunnar 6. desember. Þátttakendur voru Svenja Aughage frá Náttúrufræðistofnun Íslands, Sveinbjörn Steinþórsson frá Háskóla Íslands, Julie Kermarec og Dagur Jónsson frá Umhverfisstofnun og Sindri Gíslason forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands Meira

Andrúmsloft hjá Eflingu óbærilegt

Þrír dómar féllu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í málum fyrrverandi starfsmanna stéttarfélagsins Eflingar gegn félaginu og var félagið dæmt miskabótaskylt í öllum þremur málunum og talið hafa brotið á stefnendum meðan á starfstíma þeirra stóð Meira

Bólusetning Hægt er að fá inflúensusprautu og COVID-19-örvun.

Bólusetning er fyrirbyggjandi aðgerð gegn pestum

Hægt er að fá örvunarbólusetningu gegn COVID-19 á öllum 19 heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, hvetur fólk til að kynna sér hvar og hvenær maður kemst í bólusetningu með því að hafa… Meira

Virkjað Inntakslón Hvammsvirkjunar er kennt við bæinn Haga sem sést til vinstri. Lónið verður afmarkað með varnargörðum beggja vegna.

Stefnt að útboðum í byrjun árs

Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til að stífla Þjórsá, gera lón og byggja Hvammsvirkjun l  Nú verður sótt um framkvæmdaleyfi til sveitarfélaganna og hafinn undirbúningur framkvæmda Meira

Minjar Pípurnar hvítu og fylgihlutirnir sem leyndust í jörðinni.

Krítarpípur voru í grunni Vesturbúðar

Margra alda gamlar krítarpípur fundust í sumar við fornleifarannsóknir sem gerðar voru í grunni bygginga Eyrarbakkaverslunar sem uppi stóðu frá miðri 18. öld og fram til 1950. „Þegar leitað er í fornum rústum frá árabilinu 1600 og allt fram til 1900 á Íslandi finnast svona pípur gjarnan Meira

Fræðsla Björgvin ásamt eiginkonunni Liz og dótturinni Lilju Sif.

Jólabókaflóðið nær til krakka í Arizona

„Það er gaman að geta lagt sitt af mörkum. Ég held að þetta sé góð taktík hjá skólanum því ef þú hefur áhuga á lestri þá hefur það mikil áhrif á allt annað í lífinu,“ segir Björgvin Benediktsson, athafnamaður í Tucson í Arizona Meira

Reiturinn Nýbygging ráðuneytisins mun í framtíðinni rísa fyrir ofan og austan Stjórnarráðið. Verslunin Stella er í gráa húsinu með rauða þakinu.

Ógn við æðstu stjórn landsins?

Forsætisráðuneytið og FSRE hafa áhyggjur af umfangi nýbyggingar á næstu lóð við Stjórnarráðið l  Telja að staðsetning hússins við hliðina á fundarherbergi ríkisstjórnarinnar kunni að fela í sér hættur Meira

Hjartasvellið Fjör í Hafnarfirði.

Hyggjast skila 1,2 milljarða afgangi

„Það er afar jákvætt að Hafnarfjarðarbær skili góðum rekstrarafgangi í núverandi umhverfi sem reynist mörgum sveitarfélögum erfitt. Tekist hefur að verja hagsmuni íbúa og sækja fram án þess að skuldsetja bæjarfélagið,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir… Meira

Harpa Hugleikur, Unnsteinn Manúel og Ilmur verða í sviðsljósinu.

Um 800 manns á verðlaunahátíð

Hugleikur og Ilmur kynna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu Meira

Pólitísk skekkja Twitter afhjúpuð

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um upplýsingar sem fram hafa komið eftir að nýr eigandi Twitter, Elon Musk, hleypti blaðamanni í gögn um starfsemi fyrirtækisins: „Afhjúpa þessi gögn, sem eru fengin úr tölvukerfum… Meira

Högni Elfar Gylfason

Brú á borð Alþingis

Varþingmaður lagði fram þingsályktunartillögu um veg og brú yfir Héraðsvötn • Möguleg hringtenging í Skagafirði Meira

Grímsey Kirkjufólk að störfum í vikunni. Flísar eru lagðar á þakið eftir kúnstarinnar reglum, sem gefur byggingunni fallegan svip.

Stuðlabergsflísar á þaki nýrrar kirkju

Miðgarðar í Grímsey • Meira fé þarf til að ljúka verki Meira

Sólvangur Hænurnar komnar í nýja kofann á lóðinni.

Fjórar hænur á Sólvang

Þeim tímamótum var fagnað í vikunni að fjórar hænur fluttu inn í nýjan kofa á lóð Sólvangs í Hafnarfirði. Hænurnar eru gjöf frá Hollvinum Sólvangs en Hafnarfjarðarbær réðst fyrr á árinu í endurbætur á lóðinni og hænsnakofi var settur upp í leiðinni Meira

Silkikjóll Aðeins eitt eintak er til af kjólnum.

Silki og hælaskór eru alltaf í tísku

Edda Gunnlaugsdóttir er ungur fatahönnuður sem leggur áherslu á vönduð efni og klassíska hönnun svo föt hennar eigi sér farsælt líf og verði eins og traustir vinir í fataskápnum. Meira

TR-reiturinn Hugsanlegur kaupandi bygginganna hefur kannað möguleika á að þétta byggð á reitnum. Bílaverkstæðið ónýta er til vinstri á myndinni.

Skoða mögulega uppbyggingu á TR-reit

kkkkkkkk • Ríkið auglýsti til sölu stórar fasteignir við Laugaveg og Rauðarárstíg • Áhugasamur kaupandi kannaði möguleika á því að reisa nýtt hús á reitnum • Var ráðlagt að láta teikna minni byggingu Meira

Þrá flestra „Vafalaust þrá flestir frið og öryggi en fá ekki að njóta þess vegna illskunnar í heiminum,“ segir Karl.

Áhrifamikil saga minnihlutafólks

Írak var kristið land en nú eru kristnir þar í minnihluta • Sama gildir um alla þá sem verða fyrir ofbeldi og eru gerðir að óvinum • Karl Sigurbjörnsson fv. biskup þýddi sögu eftir Sinan Antoon Meira

Beið í rúmt ár eftir hurð og gluggum

Trésmíðaverkstæði hefur verið gert að endurgreiða viðskiptavini sínum staðfestingargjald vegna pöntunar á smíði nýrrar hurðar og þriggja glugga sem aldrei voru smíðaðir. Skal verkstæðið auk þess greiða dráttarvexti af staðfestingargjaldinu Meira

Húsavík Nokkrir bæir eru á því svæði sem RARIK hefur einkaleyfi til dreifingar raforku. Húsavík er einn af þeim. Mismunandi gjaldskrár eru fyrir þéttbýlissvæði og dreifbýli en mismunurinn er niðurgreiddur að hluta.

Hafna því að reka þéttbýlisstefnu

RARIK leggur áherslu á að gjaldtaka vegna flutnings og dreifingar endurspegli kostnað og að jafnræðis sé gætt • Tvískipt gjaldskrá er til þess að hægt sé að meta aukakostnað dreifbýlis og niðurgreiða hann Meira

Kópavogskirkja Ljósum prýtt guðshús í fallegri morgunskímunni.

Kirkjan mikilvæg í samfélaginu

Kópavogskirkja verður 60 ára 18. desember • Hátíðarguðsþjónusta og fjölbreytt starf • Kársneshverfið er að breytast • Arkitektúr kirkjunnar sést í merki bæjarfélags • Kærleikur og sterkar raddir Meira

Tenging Mynd þessi var tekin í maí á síðasta ári og sýnir lagningu nýs sæstrengs til Írlands.

Strengirnir ekki að fullu varðir

Útilokað er að tryggja öryggi þeirra sæstrengja sem tengja landið við umheiminn • Fjarskiptatenging liggur í gegnum þrjá strengi en sá fjórði bætist við á næsta ári • Bæta þarf öryggi við landtökustaðina Meira

Séra Halldór Gunnarsson

Hugvekjur kirkjuársins á bók

Halldór Gunnarsson, sem lengi var prestur í Holti undir Eyjafjöllum, hefur gefið út bókina Hugvekjur kirkjuársins. Meðal efnis eru hugvekjur sem Halldór skrifaði fyrir Morgunblaðið á árunum 1986 til 1987 með teikningum Gísla Sigurðssonar, blaðamanns og listamanns Meira

30 árum eftir björgun Aftari röð f.v.: Gísli Steingrímsson, Gísli Einarsson, Þórhallur Þórarinsson, Árni Stefánsson. Fremri röð f.v.: Kristinn Pálsson, Elías Baldvinsson, Gunnar Jónsson og Vigfús Waagfjörð. Þrír voru ekki viðstaddir.

Allir björguðust þegar Bergur sökk

Báturinn sökk á skammri stund undan Jökli fyrir 60 árum • Ellefu manna áhöfn bjargaðist í gúmmíbjörgunarbáti • Hefðu líklega ekki bjargast ef björgunarbáturinn hefði verið úr tré Meira

Rassía Þýskir sérsveitarmenn handtóku Heinrich 13. prins af Reuss í Frankfurt í gær, en hópurinn ætlaði að gera hann að leiðtoga Þýskalands.

Stefndu að stjórnarbyltingu

Þýska lögreglan handtók 25 grunaða öfgamenn í gærmorgun • Sagðir hafa ætlað að kollvarpa stjórnarfari Þýskalands • Vildu draga dám af keisaradæminu Meira

Fjölmiðlar Hlutdeild dag- og vikublaða er talsvert meiri hér en almennt gerist á Norðurlöndum.

Facebook og Google ná sífellt stærri sneið

Sífellt stærri hluti þess fjár sem varið er hér á landi til birtingar auglýsinga rennur til erlendra aðila, að stærstum hluta til kaupa á auglýsingum á vefnum. Í fyrra fóru allt að 22 milljarðar króna í kaup á auglýsingum og þar af fengu innlendir… Meira

Jól Jón Arnar og Kristján Nói standa vaktina á veitingastaðnum Grazie Trattoria á Hverfisgötu.

Spennandi tímar fram undan

Á veitingastaðnum Grazie Trattoria á Hverfisgötunni er mikil jólastemning þessa dagana og boðið upp á jólamatseðil að ítölskum hætti þar sem ítalskur sælkeramatur er í sínum besta búningi. Meira

Garpar Fremri röð f.v. Jón Albert Kristinsson, Guðmundur Jónsson, Kristinn Jóhannesson. Aftari röð f.v. Sigurður Kjartansson, Jón Ísaksson, Jón Aðalsteinsson, Hilmar Teitsson, Elías Gíslason og Aðalsteinn Jónsson þjálfari. Guðmundur Ásberg Arnbjarnarson er einnig í hópnum.

Skipulögð hreyfing og kílóin fjúka hratt

Í gamlársdagsblaði Morgunblaðsins 1993 var auglýst stofnun hóps fyrir karla 120 kg og þyngri, óskað eftir þátttakendum, sem hefðu alvarlega misboðið líkama sínum, og æskilegt væri að þeir ættu við fylgikvilla offitunnar að stríða Meira