Verulegur áhugi virðist vera á uppbyggingu á athafnasvæði á Hólmsheiði en Reykjavíkurborg auglýsti nýlega eftir fyrirtækjum sem eru áhugasöm um að staðsetja sig á 87 hektara svæði á Hólmsheiði, sem gera á byggingarhæft í áföngum Meira
Góð sala í Vesturvin • Íbúð við Hörpu fór á 620 milljónir Meira
Krefjast viðurkenningar þess að verkfallið sé ólögmætt • Áskorun um að hamla ekki kosningarétti • Framkvæmdastjóri Olíudreifingar segir hægt að valda miklu tjóni • Snörp orðaskipti á Alþingi Meira
Fjallabyggð hefur hafið vinnu við að deiliskipuleggja brimbrettaaðstöðu í Ólafsfirði. Öldurnar við Brimnestungu eru vinsælar meðal brimbrettafólks og kemur fólk víða að úr heiminum til að nýta sér þessar góðu náttúrulegu aðstæður, að sögn Sigríðar Ingvarsdóttur bæjarstjóra Meira
Strætó fékk 1,1 milljarð en þurfti 1,5 • Ferðir felldar niður Meira
Níu teymi óskuðu eftir að taka þátt í forvali á arkitektahönnun 26 þúsund fermetra byggingar fyrir viðbragðs- og löggæsluaðila á lóð við Kleppsspítala. Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) auglýsti eftir þátttakendum í nóvember sl Meira
Einkaskjalasafn Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, alþingismanns og ráðherra, sem hann afhenti Þjóðskjalasafninu fyrir tæpum sjö árum, er enn lokað almenningi og fræðimönnum. Endanlegum frágangi og skráningu á skjalasafninu lauk fyrir meira en ári Meira
Dr. Guðni A. Jóhannesson fyrrverandi orkumálastjóri, lést á Landskotsspítala sl. mánudag, 71 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Guðni Albert fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1951, sonur hjónanna Aldísar Jónu Ásmundsdóttur húsmóður og Jóhannesar Guðnasonar eldavélasmiðs Meira
Öll stækkun svínakjötsmarkaðarins vegna fjölgunar ferðamanna er vegna innflutnings • Bændur í spennitreyju reglugerða Meira
Hertha Wendel Jónsdóttir, fv. framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar sl. á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f Meira
Þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, tók mínútusteikina í Karphúsinu varð ljóst að hún hafði engan áhuga á samningum, hún vildi ekkert nema verkfall. Það er því skiljanlegt að ríkissáttasemjari hafi talið sér skylt að höggva á hnútinn með miðlunartillögu. Meira
Endurútgáfa væntanleg í febrúar í sama broti og Sálmabók þjóðkirkjunnar Meira
„Nú læt ég staðar numið í starfi. Er á leiðinni í sólina á Kanaríeyjum og hef farið bókað bara aðra leiðina. Hvað ég verð lengi ytra hef ég ekki hugmynd um. Framhaldið er óráðið,“ segir Katrín Theódórsdóttir Meira
Nýju göturnar á Landspítalalóðinni heita eftir persónum Íslendingasagna og einnig eftir nöfnum lækningajurta Meira
Öll ríki heims eru „hættulega vanbúin“ næsta faraldri, segir í skýrslu Alþjóðasamtaka Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC). Þrátt fyrir þrjú erfið ár af heimsfaraldri kórónuveiru er enn mikill skortur á öflugu viðbragðskerfi og undirbúningi fyrir næsta heimsfaraldur Meira
Bandaríkjaforseti segir Úkraínu ekki fá orrustuþotuna F-16 • Vopnakerfi í notkun á vígvöllum Úkraínu sem áður var neitað að afhenda • Vopnaflóra er mikilvæg Meira
Samanlagður orkukostnaður heimila á landinu vegna bæði raforku og húshitunar er hæstur í Grímsey en lægstur er hann á Seltjarnarnesi samkvæmt samanburði sem Byggðastofnun hefur birt. Er hann byggður á árlegum útreikningum Orkustofnunar á kostnaði… Meira
Um 150 skátar tóku þátt í Vetrarmóti Reykjavíkurskáta við Úlfljótsvatn um helgina. „Krakkarnir lærðu að klæða sig vel og takast á við þær veðuráskoranir sem landið hefur upp á að bjóða,“ segir Jón Andri Helgason, framkvæmdastjóri Skátasambands Reykjavíkur Átta skátafélög eru í Reykjavík Meira