Fréttir Föstudagur, 20. september 2019

Uppbygging Byggt á Hlíðarenda.

Aðstoðin leiði ekki til dýrara húsnæðis

Íbúðalánasjóður metur áhrif eiginfjárlána á íbúðamarkað Meira

Sláturmarkaður Davíð Atli Ásbergs heldur við gömlum hefðum og tekur slátur, þó ekki alveg á hverju ári.

Ólst upp við sláturgerð

Davíð Atli keypti þrjú slátur við opnun sláturmarkaðar Meira

Vatnavextir Björgunarsveitir og Vegagerðin voru að störfum í Langavatnsdal í gær og lokuðu veginum.

Úrhellið víða til vandræða

Björgunarsveitir og ofurhetjur hafa látið til sín taka vegna veðurs Meira

Bíða enn kynningar á samkomulagi

„Aðalatriðið er að samkomulagið sem er í smíðum er um stórfellda uppbyggingu á samgöngum á höfuðborgarsvæðinu til að greiða fyrir umferð,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í umræðum á Alþingi í gær. Meira

Vinna gegn matarsóun á Íslandi

„Matarsóun er meðal brýnustu viðfangsefna nútímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem hefur hrundið af stað verkefnum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meira

Hamarsrétt Ferðafólk eykur mjög álagið á Vatnsnesvegi.

Leggja þarf nýjan veg um Vatnsnes

70 kílómetra malarvegur • Gæti kostað 3,5 milljarða • Fjármögnun ekki á samgönguáætlun Meira

Sundhöllin Nýr kvennaklefi hefur verið í notkun frá árslokum 2017.

Framkvæmdir við klefann í bígerð

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira

Skjalagjöfin Guðfinna Guðmundsdóttir, ekkja Þórðar Björnssonar ríkissaksóknara, afhendir hér Svanhildi Bogadóttur borgarskjalaverði handrit Þórðar að sögu utanþingsstjórnarinnar. Skjalasafn Þórðar er nú varðveitt þar.

Tuttugu skjalagjafir á tuttugu og einu ári

Skjöl Björns og Þórðar varðveitt á Borgarskjalasafninu Meira

Þórunn Sveinbjarnardóttir

20 fundir og lítið rætt um launin

Undanfarna fimm mánuði hafa um 20 fundir verið haldnir í kjaradeilu Bandalags háskólamanna, BHM, við ríki og sveitarfélög en á þeim hefur ekkert efnislegt samtal um laun átt sér stað. Meira

Hugað að forvörnum

Procar-málið enn til rannsóknar • Hugmyndir uppi um miðlæga þjónustubók þar sem kílómetrastaða yrði skráð á verkstæðum • Krafist verði árlegrar skoðunar Meira

Reykjanesbraut Snjómokstur og hálkuvörn á umferðarþungum vegi.

Þurfa að draga úr þjónustu á vegum

Mikill uppsafnaður halli af vegaþjónustu er í reikningum Vegagerðarinnar Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Ummæli Hörpu óskiljanleg

„Allt tal um að stéttarfélögin séu að taka sér tíma til að fara yfir tilboðið er óskiljanlegt. Meira

Við Hlíðarenda Framboð nýrra íbúða hefur aukist að undanförnu.

Hafi óveruleg áhrif til hækkunar

Íbúðalánasjóður metur áhrifin af fyrirhuguðum eiginfjárlánum • Ætlunin að þau ýti lítið undir verð • Formaður VR segir að girt verði fyrir misnotkun • Hagfræðingur segir ívilnanir geta hækkað verð Meira

Mynd Time af Trudeau.

Skopstældi hörundsdökkt fólk

Fjölmiðlar í Kanada birtu í gær gamalt myndskeið þar sem Justin Trudeau forsætisráðherra sést skopstæla hörundsdökkt fólk með því að vera með svartan andlitsfarða. Myndskeiðið var tekið snemma á síðasta áratug aldarinnar sem leið. Meira

Dauðsföllum ungbarna stórfækkaði

Dánartíðni barna undir fimm ára aldri og kvenna af barnsförum hefur lækkað verulega á síðustu tveimur áratugum, samkvæmt tveimur nýjum skýrslum frá Sameinuðu þjóðunum. Meira

Fiskur og fiskur Dæmi eru um að ódýrari tegundir hafi siglt undir fölsku flaggi í verslunum og veitingahúsum. Miklir hagsmunir geta verið í húfi.

Betri tæki og aukin athygli á matarsvindl

Ekki er endilega víst að matvælasvindl hafi aukist á síðustu árum, en hins vegar hefur málaflokkurinn fengið aukna athygli neytenda og eftirlitsaðila. Meira

Á Klambratúni Foreldrar, nemendur og starfsfólk Waldorfskólans í Lækjarbotnum skemmtu sér í gærmorgun.

Hugur, hjarta og hönd

Fyrsti Waldorfskólinn hóf göngu sína fyrir 100 árum • Tímamótanna minnst á Klambratúni og víða um heim Meira