Fréttir Miðvikudagur, 14. apríl 2021

Arnar Barðdal

Sala ferðavagna margfaldast á milli ára

Sala á ferðavögnum er margföld miðað við sama tíma í fyrra. Á vef Samgöngustofu má sjá að það sem af er þessu ári hafa 90 hjólhýsi verið nýskráð. Á sama tíma í fyrra, frá janúar til mars, hafði til samanburðar 21 hjólhýsi verið skráð. Meira

Starað í glóandi kvikuna Gígarnir í og við Geldingadali eru nú orðnir alls átta talsins. Þeir hafa allir opnast á línu þeirri er markaði kvikuganginn frá Keili að Nátthaga og olli jarðskjálftum.

Gosopin í Geldingadölum orðin átta

Fjögur ný gosop mynduðust í gær • Leiðindaveður á gossvæðinu á morgun • Hraunflæði stöðugt Meira

Á kolmunnavertíð suður af Færeyjum

Veitt á alþjóðlegu hafsvæði • Fiskurinn á norðurleið • Kvótinn 200 þúsund t. Meira

Í Vancouver Margrét við heimili sitt. Kirsuberjatrén eru nú í blóma.

Ritstjóri í 25 ár

Margrét Bjarnason Amirault vill að kanadísk ungmenni af íslenskum ættum geti fengið atvinnuleyfi á Íslandi Meira

Stíflað Ever Given náði að tefja alla skipaflutninga um Súez-skurðinn í viku.

Vilja tæpan milljarð dala í skaðabætur

Egypsk stjórnvöld gerðu í gær risaskipið MV Ever Given upptækt, en þau krefjast þess að eigandi þess greiði sér 900 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur um 115 milljörðum íslenskra króna, í skaðabætur vegna strands skipsins í Súez-skurðinum. Meira

Móða Upp úr nýju gígaröðinni streymir eitrað gas án nokkurs afláts.

Spúa gasi yfir borgina

Heilbrigðiseftirlitið varar við • Rannsókn sýnir aukningu öndunarfærasjúkdóma eftir gos í Holuhrauni Meira

Lögmæti reglugerðar áður verið dregið í efa

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira

Bólusetningarhlé Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, sat fyrir svörum um ákvörðunina.

Fresta dreifingu á bóluefni Johnson & Johnson

Bandaríska lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson tilkynnti í gær að það hygðist fresta dreifingu á bóluefni sínu gegn kórónuveirunni í Evrópu tímabundið eftir að bandarísk stjórnvöld ákváðu að stöðva notkun þess í gærmorgun. Meira

Miklabraut Bílaraðir á álagstímum í borginni eru að nálgast fyrra horf.

Umferðin svipuð og fyrir faraldur

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu var miklu meiri í marsmánuði en í sama mánuði á síðasta ári. Munar þar fjórðungi. Umferðin var orðin nærri því eins mikil og var í mars 2019, fyrir kórónuveirufaraldurinn, og vantar aðeins rúmt prósent upp á. Meira

Í skotgröfum Úkraínskur hermaður sést hér ganga um skotgröf við víglínuna í austurhluta Úkraínu, þar sem spenna hefur aukist mjög síðustu daga.

Leggur til leiðtogafund

Biden og Pútín ræddu stöðuna í Úkraínu símleiðis • Stoltenberg skorar á Rússa að draga herlið sitt til baka • Rússar segja bandalagið hafa ógnað sér Meira

Forvitnir. Landselir láta fara vel um sig á Snæfellsnesi, en fækkað hefur í stofni landsela hér við land á síðustu árum.

Lægri og lengri köll brimlanna á fengitíma

Landselsbrimlar við Íslandsstrendur virðast gefa frá sér lengri og lægri hljóð á fengitíma en landselir við Danmörku og Svíþjóð og það gæti markast af mögulegri ógn í umhverfi þeirra. Meira

Skapar tækifæri Icelandair Cargo hefur aukið umsvifin í faraldrinum.

Mikil eftirspurn leiðir til verðhækkana á flugfrakt

Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, segir óhappið í Súez-skurðinum hafa aukið spennuna í fraktflugi. Verð fyrir fraktina hafi verið á uppleið vegna framboðsbrests af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira

Afganistan Bandaríkjaher hefur verið nærri tuttugu ár í landinu.

Hyggst kalla herliðið heim

Talíbanar sagðir sigurvissir eftir brottför bandamanna Meira

Holuhraun. Þar losnuðu um 11 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði.

Eldfjallagasið hafði áhrif á heilsu

Mengun frá Holuhraunsgosinu 2014-2015 leiddi til aukinna öndunarfærasjúkdóma • Gosmökkurinn fór til Evrópu og kom svo aftur til baka • Skynsamlegt að fylgjast með og fara eftir viðvörunum Meira

Kristinn Magnússon

Gos Ljósmyndari Morgunblaðsins náði stórbrotnum myndum af eldgosinu í Geldingadölum á flugi yfir svæðið í gær. Fjögur ný gosop mynduðust í gærmorgun og ekkert lát er á... Meira

Vildu að Salvator Mundi væri sýndur við hlið Mónu Lísu í Louvre-safninu

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu greiddu árið 2017 450 milljónir dala, um 47 milljarða íslenskra króna, fyrir málverkið Salvator Mundi (Frelsari heimsins) sem eignað er Leonardo da Vinci og varð það dýrasta listaverk sögunnar. Meira

Farin að ræða frekari tilslakanir

20 manns mega koma saman í stað 10 áður þegar nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi á morgun • Engar breytingar á landamærum • Frekari tilslakanir þegar til umræðu í ríkisstjórninni Meira

Covid-19 Þórólfur vill bíða frekari gagna um mögulegar aukaverkanir.

Bíða með að nota bóluefni Janssen

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við mbl.is í gær, að beðið verði með að bólusetja með Janssen-bóluefninu þar til frekari upplýsingar berist um hvað sé í gangi. Eins og mbl. Meira

Gasið frá gosinu fýkur til byggðar

Veðurstofa Íslands spáir því að í dag sé líklegt að gasmengunar verði vart á höfuðborgarsvæðinu. Brennisteinsdíoxíð úr eldgosinu í Geldingadölum mun að öllum líkindum svífa í átt að byggð miðað við veðurskilyrði. Meira

Þjóðmálin Andrés Magnússon ræðir við Friðjón R. Friðjónsson og Stefán Pálsson um stjórnmálaviðhorfið í aðdraganda alþingiskosninganna í haust.

Órólegra en á horfðist í pólitíkinni

Óvæntra úrslita að vænta við val á lista • Fjölgun smáflokka hefur áhrif án þess að þeir hafi áhrif • Kjördæmakerfið komið á síðasta snúning • Áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf ekki ólíklegt Meira

Skipt um dekk. Dekkjaskipti eru farin af stað enda nagladekkja mun síður þörf í borginni þegar vetri fer að ljúka.

Svifrykið eykst jafnan með meiri ökuhraða

Ræða hugmyndir borgarstjóra • Þyngd bíla hefur áhrif Meira