Hægt að lengja lán og endurfjármagna • Hefur áhyggjur af unga fólkinu • Ráðleggur fólki að tala við sinn banka Meira
Háskólarnir hér á landi hafa stofnað vinnuhóp til að bregðast við notkun spjallmenna og annarrar gervigreindar á háskólastigi. Komu fulltrúar skólanna saman í síðustu viku til að greina tækifæri og hættur sem þessari byltingarkenndu tækni fylgja Meira
„Ég veit ekki hvort þetta er fyrirboði góðrar tíðar en ég vona bara að allt verði tvílembt,“ segir Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal í Mýrdal. Þegar Jónas kom í fjárhúsin í gærmorgun hafði ærin Nellý borið tveimur lömbum, lambakóngi og -drottningu Meira
Ráðstefna um þjóðaröryggi og alþjóðasamstarf í Hörpu • Forsætisráðherra segir að þörf sé á að dýpka alla umræðu um öryggis- og varnarmál • Ísland þarf að beita rödd sinni skýrt í þágu jafnréttis Meira
Síðustu möstur loftlínu með nafni Rauðavatns felld • Víkja fyrir mannvirkjum á Hólmsheiði • Voru hluti af línu sem tengdi saman virkjanir í Soginu og Elliðaám Meira
„Þetta hafðist loksins, tók aðeins lengri tíma en ég ætlaði mér,“ segir Vignir Vatnar Stefánsson, tvítugur skákmeistari sem náði í gær lokaáfanga að stórmeistaratign eftir sigur á alþjóðlegu skákmóti í Serbíu Meira
Stýrivaxtahækkanir virki • Ekki enn hægt á hagkerfinu Meira
Allt helgihald fellur niður í Siglufjarðarkirkju á sunnudag, jafnt barnastarf sem gospelmessa, upplýsti sr. Sigurður Ægisson sóknarprestur í gær. Önnur hurðin í útidyrum kirkjunnar gaf sig snemma í gærmorgun í miklu hvassvirði sem þá hafði gengið yfir bæinn sólarhringinn á undan Meira
Spennusögurnar Úti eftir Ragnar Jónasson og Lok lok og læs eftir Yrsu Sigurðardóttur komu nýverið út í Danmörku og fá góðar viðtökur gagnrýnenda. Gagnrýnandi Berlingske grípur til að mynda til samlíkingar við Jean Paul Sartre og Quentin Tarantino í umsögn sinni um Úti Meira
Breytingartillaga borgarstjórnarmeirihlutans samþykkt samhljóða Meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur það staðfest að brak úr flugvél og brot úr höfuðkúpu, sem komu í veiðarfæri skipsins Hrafns Sveinbjarnarsonar GK-255 8. mars síðastliðinn, séu úr flugslysi sem varð vestan við Reykjanes fyrir 15 árum Meira
Kvenfélagasamband Íslands setur sig ekki upp á móti því að lög um orlof húsmæðra falli á brott eins og frumvarp sem er til umræðu á Alþingi gerir ráð fyrir. Félagið sendi inn umsögn vegna frumvarpsins til allsherjar- og menntamálanefndar þingsins Meira
Akraneskaupstaður hefur úthlutað 22 lóðum í grænum iðngörðum í Flóahverfi • 58 lóðir alls til ráðstöfunar á næstu árum • Vinna saman að nýtingu auðlinda og að lágmarka umhverfisáhrif Meira
Áhersla á meðalstór sveitarfélög • Stuðlað að sameiningum • Framlag skert ef útsvar er ekki nýtt upp í topp • Minni sveitarfélög gagnrýna skerðingar sem geri illmögulegt að veita lögbundna þjónustu Meira
Margt að gerast í Mosfellsbæ • Byggt í Helgafelli og Blikastaðalandið bíður • Vilja fleiri fyrirtæki með starfsemi í bæinn • Kröfur íbúanna um þjónustu aukast stöðugt • Covid-börnin þurfa leikskóla Meira
Háskólar á Íslandi fagna nýja spjallmenninu á netinu og annarri gervigreind en segja varúðar þörf • Hagsmunahópar geta matað spjallmenni á röngum upplýsingum • Raunþekking aldrei mikilvægari Meira
Grimmt var barist um verkið á uppboði hjá Galleríi Fold Meira
Samheldinn hópur stendur að nýjum veitingastað við Laugaveg 4 • Loksins líf í umdeildu húsi • Samkomustaður þar sem baskneskur matur er í aðalhlutverki • Hoppa í þau störf sem þarf Meira
Prófessor segir Evrópu standa frammi fyrir margbrotnari heimsmynd Meira
Niðurdæling á koldíoxíði (CO 2 ) og brennisteinsvetni (H 2 S) frá Nesjavallavirkjun er hafin eftir að ný tilraunastöð Carbfix til kolefnisföngunar og -förgunar við virkjun Orku náttúrunnar á Nesjavöllum var tekin í notkun Meira
Sífellt fleiri ríkisstjórnir banna TikTok-notkun opinberra starfsmanna • Mehl þurfti að eyða forritinu • Ekki bannað á Íslandi • Gengið hart fram vestanhafs • TikTok neitar að deila notendaupplýsingum Meira
Hin svonefnda „12 punkta“-áætlun Kínverja hefur verið nefnd nokkuð síðustu daga, en Pútín sagði á fundi sínum með Xi að hún gæti verið „grunnurinn“ að friðarsamkomulagi þegar Úkraína og vesturveldin gætu sætt sig við hana Meira
Átta féllu í árásum Rússa í gær og fyrrinótt • Selenskí heiðrar hermenn í nágrenni Bakhmút • Enn harðir bardagar við borgina • Gamlir skriðdrekar teknir úr geymslum Rússa og Bandaríkjamanna Meira
Lundúnalögreglan er rasísk stofnun þar sem karlrembur ráða ríkjum og hómófóbía lifir góðu lífi. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu sem unnin var af óháðum aðila, en ráðist var í útttektina eftir að lögreglumaðurinn Wayne Couzens rændi, nauðgaði og myrti unga konu fyrir tveimur árum Meira
Tuttugu og einn var fluttur á sjúkrahús og tólf til viðbótar hlutu minni áverka þegar skip lagðist á hliðina í þurrkví í Edinborg í Skotlandi í gær en óveður gekk yfir svæðið. Um er að ræða 76 metra langt rannsóknaskip sem nefnist Petrel en það hafði verið í þurrkvínni frá árinu 2020 Meira
Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Staðan í innlendum landbúnaði er grafalvarleg. Þetta segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann nefnir til dæmis sauðfjárrækt þar sem bændur eru að eldast og yngri kynslóðir hika við að taka við keflinu. Meira
Sælkeradagar hefjast í Hagkaup í dag, fimmtudaginn 23. mars, og af því tilefni ætlar Eva Laufey Kjaran, markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups, að galdra fram sínar bestu sælkerauppskriftir. Evu Laufeyju þarf ekki að kynna enda hafa matreiðslubækur hennar selst í bílförmum og þjóðin hámhorft á matreiðsluþætti hennar um árabil. Meira
Ísfirðingurinn Jóhann Króknes Torfason var sæmdur æðstu heiðursmerkjum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og Knattspyrnusambands Íslands á Ísafirði fyrir skömmu. „Þetta kom mér gersamlega á óvart, ég varð lítill og hrærður, en er afskaplega… Meira