Fréttir Föstudagur, 22. nóvember 2019

Uppbygging ASÍ hefur lagt áherslu á félagslegt húsnæðiskerfi hér.

20% leigutaka undir mörkum

Fimmta hvert heimili á leigumarkaði er undir lágtekjumörkum á síðasta ári samanborið við 6% heimila í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Ísland. Meira

Biðla til hóps fjárfesta

Stofnendur Play reyna að kalla ferðaþjónustufyrirtæki sameiginlega að borðinu • Hlutafjársöfnun gengur hægt • SAS hyggst hrista verulega upp í markaðnum Meira

Klakstöð Estrela Abelleira vinnur með hrogn frá Stofnfiski í seiðastöð Arctic Fish í Tálknafirði. Hún hreinsar egg og dauð seiði úr klakbökkum.

Laxahrogn til landeldis víða um heim

Nýjar landeldisstöðvar byggðar upp • Stofnfiskur sér eldi fyrir hrognum Meira

Gróðurhúsagas breytist fljótt í stein

ON ætlar að margfalda kolefnisförgun við jarðvarmavirkjanir • Undirbúningur hafinn á Nesjavöllum • Nóg pláss er fyrir gasið í berginu sem er mjög gropið • Aðferðin hefur sparað háar fjárhæðir Meira

Hafró Nýjar höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar eru að taka á sig mynd.

Tíu manns sagt upp hjá Hafró

Ekki tekist að standa við sókn í hafrannsóknum að öllu leyti að sögn formanns ráðgjafanefndar • Fjórir úr yfirstjórninni sögðu upp störfum að auki Meira

Í Dubai-eyðimörkinni Hluti af laxinum hjá Fish Farm er ræktaður af hrognum frá stöð Stofnfisks á Suðurnesjum.

Stofnfiskur selur hrogn til margra nýrra landstöðva

Stofnfiskur er þátttakandi í þeirri bylgju uppbyggingar fiskeldis í landstöðvum sem nú er að ganga yfir víða um heim. Fyrirtækið selur laxahrogn til margra þessara stöðva. Meira

Helmingur með grunnskólapróf

Niðursveifla í ferðaþjónustu sögð bitna hart á erlendum ríkisborgurum Meira

Heinaste Arngrímur var látinn laus gegn tryggingafé í Namibíu.

Í farbanni fram að málalyktum

Íslenski skipstjórinn, Arngrímur Brynjólfsson, sem var handtekinn í Namibíu, grunaður um ólöglegar veiðar undan ströndum landsins, situr ekki í varðhaldi. Meira

Slekkur eld Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sýndi fimi sína þegar hún slökkti eld með eldvarnartæki í Kópavogsskóla í gær.

Vör eftir snuðbruna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hleypti af stokkunum árlegu eldvarnarátaki í gærmorgun. Sýndi hún m.a. annars fimi sína þegar hún slökkti elda á skólalóð Kópavogsskóla. Meira

Bíll Alls 68 sjúkrabifreiðar verða endurnýjaðar fyrir árslok 2022.

Samið um nýjar sjúkabifreiðar

Kaupa 25 nýja bíla í fyrstu lotu • Aðgengi að heilbrigðisþjónustu sé jafnað Meira

Þorbjörninn Von er á þúsund manns til að borða steiktan fisk í kvöld.

Fiskur og franskar í Grindavík

Vænst er minnst 1.000 manns í mat hjá Þorbirninum hf. í Grindavík í kvöld þegar þar verða á borðum fiskur og franskar upp á breska vísu. Meira

Gönguleið Val barnanna stendur á milli mikillar umferðaræðar eða Veðurstofuhæðar til að komast í skólann.

Mótmæla mjög áformum borgar

Foreldrar í Suðurhlíðum eru ósáttir við þá hugmynd að leggja af skólaakstur barna í hverfinu • Neyðast þá til að ganga meðfram umferðaræð eða um Veðurstofuhæð þar sem smáhýsi kunna að rísa Meira

Græddi á netinu og sveik skattinn

Yfirskattanefnd hefur með úrskurði gert manni að greiða sekt vegna vanrækslu á að telja fram til skatts í skattframtölum sínum tekjur af veðmálum á erlendum veðmálasíðum vegna þriggja tekjuára. Þarf maðurinn að greiða alls 5,1 milljón kr. Meira

Kýr Það kemur í ljós fyrir miðja næstu viku hvort samningamenn bænda ná fram breytingum á samkomulagi um endurskoðun búvörusamnings.

Látið reyna á hvort breytingar nást fram

„Mér finnst aðdáunarvert að Bændasamtök Íslands hafi tekið þann pól í hæðina að hlusta á grasrótina. Það sýnir félagsþroska á þeim stað. Meira

Æðaroddi Reiðhöllin verður byggð framan við hesthúsin.

Fáum aðstöðu fyrir ungdóminn

Hestamannafélagið Dreyri er að undirbúa byggingu reiðskemmu í hesthúsahverfinu Æðarodda á Akranesi. Formaður félagsins vonast til að framkvæmdir hefjist á næstu mánuðum, í það minnsta rísi húsið á næsta ári. Meira

Stefan Löfven

Þjóðernissinnar í sókn í Svíþjóð

Aukið ofbeldi glæpahópa vatn á myllu Svíþjóðardemókrata Meira

Afleiðing óviðunandi húsnæðisúrræðis

Fimmta hvert heimili á leigumarkaði var undir lágtekjumörkum á síðasta ári samanborið við 6% heimila í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Íslands. Meira

Gallerí Göng Derek Karl Mundell, formaður Vatnslitafélags Íslands, við eigin mynd á sýningunni.

Veröld með vatnslitum

Fyrsta samsýning Vatnslitafélags Íslands í Gallerí Göngum Meira