Fréttir Þriðjudagur, 29. september 2020

Magellan Annað tveggja farþegaskipa sem komu í sumar. Það kom til Reykjavíkur í mars.

Farþegum fækkar um 187 þúsund

Aðeins komu 1.346 farþegar með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur í sumar Meira

Gengið úr ráðherrabústaðnum Forysta Samtaka atvinnulífsins og Sigurður Ingi Jóhannsson eftir síðari fund SA og leiðtoga ríkisstjórnarinnar í gær.

Tillögur kynntar í dag

Atkvæðagreiðsla SA um hvort segja eigi upp lífskjarasamningum hefst á hádegi • Viðbúið að stjórnvöld kynni tillögur • Snúin staða, segir fyrrverandi forseti ASÍ Meira

Smalað Bliki BA 17 á læginu í Hergilsey á sunnudag, féð rennur í rólegheitum um borð í flutningabátinn.

Ævintýri við smalamennsku í Hergilsey

Hergilsey á Breiðafirði var smöluð á sunnudag, en þar hefur fé frá bændum í Krákuvör í Flatey gengið sumarlangt. Ellefu manns tóku þátt í smalamennskunni að Magnúsi bónda Jónssyni meðtöldum. Meira

Börn að leik Ungmenni munu í dag kynna skýrslu fyrir Barnaréttarnefnd SÞ, í fyrsta skipti.

Börnin kynna sína eigin skýrslu

Í fyrsta skipti sem Ísland leggur fram barnaskýrslu • Verður tekin fyrir í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna í dag • Binda vonir við að skýrslan nýtist • Samráð við börn og ungmenni víða um land Meira

Komu saman á Bessastöðum

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar mættu í gær á ríkisráðsfund á Bessastöðum, en þar funduðu þeir með forseta Íslands. Meira

Gylfi Arnbjörnsson

Hugnast ekki orðræða verkalýðsforystunnar

„Það er ekkert launungarmál að orðræðan er beinskeyttari og samskiptin líka. Það er heldur engin launung að ég gaf ekki kost á mér á sínum tíma þar sem ég taldi mig ekki geta staðið fyrir svona stefnu og framgöngu. Meira

Misjöfn staða greinanna

ASÍ að leggja lokahönd á mat á stöðunni á vinnumarkaði Meira

Framkvæmdir Horfur eru á samdrætti fjárfestinga í öllum atvinnugreinum.

Fækkun starfa í öllum greinum

Margir stjórnendur fyrirtækja telja í könnun Gallup að ástandið muni versna á næstu sex mánuðum • 34% búast við fækkun starfsmanna • Kreppan hefur víðtæk áhrif á allt atvinnulífið að mati SA Meira

Öruggast að halda í tvöfalda skimun

Sóttvarnalæknir telur ekki ástæðu til að herða aðgerðir Meira

Níræð Slegið var til kaffiveislu á Grund í gær. Við þetta borð, frá vinstri, sátu Svanhildur Gestsdóttir, Einar Guðmundsson, Sigrún Þorleifsdóttir og Ólöf Sigríður Sigurðardóttir sem öll fæddust árið 1930, á vígsluári Grundar.

Kökuveisla á 90 ára afmæli Grundar

Haldið var upp á það á Grund í gær að 90 ár voru frá því að hjúkrunarheimilið við Hringbraut 50 var vígt. Af því tilefni var boðið til kökuveislu á hverri deild fyrir heimilisfólk og starfsmenn, sem gerðu sér glaðan dag. Meira

Landspítali Yfir 200 starfsmenn spítalans eru í sóttkví og einangrun vegna kórónuveirusmita.

Enn 177 starfsmenn í sóttkví

Tvær skurðdeildir á Landspítalanum í Fossvogi eru enn lokaðar vegna smita og sóttkvíar starfsfólks. Deildunum var lokað fyrir helgi og gert er ráð fyrir því að sú lokun vari að minnsta kosti í sjö daga. Meira

Arnar Pétursson

Unnið „hratt og örugglega“

Starfshópur Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar sem ætlað er að endurskoða ákvæði þjónustusamnings vegna Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs kom saman til fundar í fyrsta skipti síðdegis í gær. Meira

Áætlað að Hafnarstræti verði einnig göngugata

Áætlanir um vist- og göngugötur á stóru svæði í Kvosinni Meira

Hafnarfjarðarhöfn Herjólfur er kominn í þurrkví til ábyrgðarskoðunar. Gert verður við það sem ekki stenst kröfur.

Herjólfur í skoðun í slipp í þrjár vikur

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fór í þurrkví í Hafnarfirði í gær. Þar fer fram ábyrgðarskoðun, í samræmi við smíðasamning. Gert er ráð fyrir að skipið verði frá í um það bil þrjár vikur og leysir Herjólfur III það af á meðan. Meira

Dómarinn Kåre Skognes héraðsdómari stimplaði sig inn hjá að minnsta kosti hluta viðstaddra sem ákaflega huggulegur gestgjafi dómstólsins.

Hillir undir dóm í Mehamn-máli

Lokadagur aðalmeðferðar í dag • Fjöldi vitna síðan á mánudag fyrir viku • Ólíkar spár verjanda og réttargæslumanns um málalok • Ákærði hefur haldið fast við framburð um slys við átök um byssuna Meira

Við Miðbakka Le Bellot í einni af sex komum sínum til Reykjavíkur í sumar. Vegna heimsfaraldursins var skipið aldrei fullbókað á ferðum sínum við Ísland.

Samdrátturinn er 99%

Alls komu 1.346 farþegar með skemmtiferðaskipum til Faxaflóahafna í sumar • Í fyrra komu 188.630 farþegar • Tekjusamdráttur milli ára er 586 milljónir Meira

Kistusmíði Milljón manna hefur nú látið lífið í kórónuveirufaraldrinum.

Milljón manns hefur látist í faraldrinum

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin varar við að fjöldi látinna geti tvöfaldast Meira

58 fallnir í átökum í Nagorno-Karabak

Minnst 58 manns féllu í átökum gærdagsins milli armenskra aðskilnaðarsinna og aserbaídjsanskra hersveita í hinu umdeilda NagornoKarabak-héraði. Nágrannaríkin tvö hafa deilt um héraðið í áratugi, og blossuðu átök upp að nýju um helgina. Um 30. Meira

Skattamál Trump hafnaði frétt New York Times um skattamál sín.

Segist hafa borgað skatta

New York Times segir Trump Bandaríkjaforseta bara hafa borgað 750 bandaríkjadali í tekjuskatt til alríkisins árið 2016 • Fyrstu kappræðurnar haldnar í nótt Meira

Skjöl á pappír „Okkur finnst vera farið út í óljósan og yfirgengilegan kostnað,“ segir Hrafn Sveinbjarnarson um rafræna skjalavörslu.

Héraðsskjalaverðir ósáttir við gjaldskrá

Fimm héraðsskjalaverðir gagnrýna áform mennta- og menningarmálaráðuneytisins um sköpun gjaldskrár út frá lögum frá árinu 2014 harðlega í bréfi til ráðuneytisins og segja að svo virðist sem ásókn Þjóðskjalasafns Íslands í sértekjur hafi ráðið meiru í þeim en stuðningur við eftirlit héraðsskjalavarða. Meira

Vanda í 5. flokki Tindastóls Aftari röð frá vinstri: Hólmar Ástvaldsson, Eiríkur Sverrisson, Jósafat Jónsson, Jón Þór Jósepsson, Vanda Sigurgeirsdóttir, Pétur Helgason, Sigurður Ölvir Bragason (d. 1986) og Hallgrímur Blöndal. Neðri röð frá vinstri: Rúnar Ingi Björnsson (d. 1980), Páll Snævar Brynjarsson, Hermann Sæmundsson, Þórhallur Björnsson, Úlfar Ragnarsson og Ómar Rafn Halldórsson.

Chaplin ekki bara grín

Vanda fyrsta konan til að spila fótbolta með Tindastóli Meira