Fréttir Þriðjudagur, 30. maí 2023

Bjarni Jónsson

Alþingi fordæmi barnarán Rússa fyrst allra þjóðþinga

Tillaga á dagskrá þingsins á morgun • Tugþúsundum barna rænt frá Úkraínu Meira

Skerjafjörður Moka á upp um 170.000 rúmmetrum af olíumenguðum jarðvegi og færa til, en ekki stendur til að gert verði umhverfismat vegna þess.

Ekkert umhverfismat vegna mengunar

Íbúar í Skerjafirði eru óánægðir með að Reykjavíkurborg ætli ekki að gera umhverfismat vegna hins svonefnda Nýja-Skerjafjarðar. „Borgarstjóri telur ekki að það þurfi að setja þessa 1.400 íbúða byggð í umhverfismat Meira

Bækur Metár í endurgreiðslum.

Sjóðurinn tæmdist á miðju ári

Endurgreiðslur vegna bókaútgáfu aldrei hærri en í fyrra • Bókaforlög fengu rúmar 417 milljónir króna frá ríkinu • Fé sjóðsins var aukið eftir að hann kláraðist upp úr miðju ári • Forlagið fékk mest Meira

Veitingar Það eru 260 sæti á Elda Bistro og fjölbreyttur matseðill.

Hægt að setjast og fá sér góðan mat fyrir flugið

Veitingastaðurinn Elda Bistro opnar á Keflavíkurflugvelli Meira

Verkföll Kjaradeila BSRB og Samtaka íslenskra sveitarfélaga er enn í hörðum hnút að sögb Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB.

Skref aftur á bak í kjaradeilunni

„Deilan enn í hörðum hnút“ • Skert þjónusta hjá yfir 60 leikskólum vegna verkfalla • Deiluaðilar ­færast fjær hvor öðrum frekar en nær • Þyngri verkfallsaðgerðir hefjast í næstu viku að öllu óbreyttu Meira

Lvív Lífið gengur sinn vanagang á skólalóðinni, fyrir utan sandpokana sem eiga að verja gegn árásum Rússa.

Mikið hugrekki og æðruleysi fólksins

Dagur segir fulla ástæðu til að rækta tengslin við Úkraínu Meira

skapa.is Það sparast tími þegar allar upplýsingar eru á einum stað.

„Það kom strax í ljós að þörfin var til staðar“

Samfélagsverkefnið skapa.is er stuðningsvefur fyrir frumkvöðla Meira

Arnar Þór Jónsson

Ástæða til þess að staldra við

Arnar Þór Jónsson, formaður Félags Sjálfstæðismanna um fullveldismál, blæs til málþings á Reykholti næsta laugardag milli kl. 11 og 17 sem ber heitið „Lok þjóðveldis – lok lýðveldis?“ Umfjöllunarefni málþingsins eru vald, stefnumörkun og ákvarðanataka Meira

Þórshöfn Endurnýjun hráefnistankanna hefur verið í fullum gangi.

Hráefnistankarnir endurnýjaðir

Ísfélagið í miklum framkvæmdum á Þórshöfn síðustu mánuði • Tankar fiskimjölsverksmiðjunnar fá yfirhalningu • Hækkaðir um þrjá metra og taka meira magn • Settir fyrst upp árið 1965 Meira

Vesturbærinn Hringtorgið í Ánanaustum sem borgarfulltrúar meirihlutaflokkanna í Reykjavík vildu fjarlægja og fá í staðinn ljósastýrð T-gatnamót.

Engin ákvörðun um hringtorgið

Samgöngustjóri Reykjavíkur segir að hringtorgi við JL-húsið verði ekki breytt án samráðs við Seltirninga • Borgarfulltrúi Flokks fólksins fagnar Meira

Leitað skjóls Íbúar Kænugarðs leituðu sér skjóls í neðanjarðarlestakerfi borgarinnar eftir að Rússar skutu ellefu eldflaugum á miðborgina að degi til, og voru allar skotnar niður. Óvenjulegt er að Rússar geri árásir í dagsbirtu.

Skutu eldflaugum á Kænugarð að degi til

Búdanov heitir því að svar Úkraínumanna komi mjög bráðlega • Ellefu eldflaugar skotnar niður en brakið olli usla • Fimm herflugvélar skemmdust í árás Rússa • Kallar írönsk stjórnvöld hryðjuverkamenn Meira

Telja sig hafa náð „sögulegum“ sigri

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kevin McCarthy, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hvöttu í gær báðir þingheim til þess að samþykkja fljótt og vel samkomulag sem þeir gerðu með sér um helgina, sem felur í sér að skuldaþak bandaríska alríkisins… Meira

Ránfugli háloftanna sigað á sveitir Rússa

Bandaríkjaforseti hefur gefið ríkjum Evrópu leyfi til að senda orrustuþotur af gerðinni F-16 Fighting Falcon sem hernaðaraðstoð við Úkraínu. Þjálfun flugmanna er þegar hafin á meginlandinu og Rússar láta ekki standa á viðbrögðum – þótt fyrirséð væru Meira

Grænn Hann er náttúrlega grænmálaður því hann fær ekkert nema græna orku, segir Kristinn Kristmundsson.

Aðeins græn orka í minnstu sjoppunni

Nú eru 22 ár síðan Kristinn Kristmundsson setti upp kóksjálfsala á hálendi Austurlands. Nú er þar nýlegri gos- og sælgætissjálfsali sem ferðamenn og aðrir gestir nýta sér þegar þeir heimsækja svæðið Meira