Fréttir Fimmtudagur, 21. október 2021

Kristinn Þór Björnsson

Flogið frá Akureyri til Amsterdam

Alls 10 ferðir eftir áramót • Sala fer vel af stað • Allra hagur að efla millilandaflug um Akureyri Meira

Akureyrarflugvöllur Flogið var beint til Tenerife á Spáni með um 180 manns í vikunni.

Beint flug úr norðannepjunni í sólina

Líflegt á Akureyrarflugvelli • Ásókn í ferðir norður Meira

Veiðar Rækju úr Ísafjarðardjúpi landað á Súðavík árið 2016.

Rækjan enn veikburða

Leggja til að engar veiðar verði stundaðar í Ísafjarðardjúpi • Aldrei hefur mælst meiri ýsa í Djúpinu Meira

Snillingar Baldur og Jón Arnór gáfu út nýtt lag á dögunum en þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir mikla reynslu af sviðslistum og tónlistarsköpun.

Jón og Baldur stefna hátt

Jón Arnór, 15 ára og Baldur, 14 ára eru saman í hljómsveit og gáfu á dögunum út lagið Partý í kvöld (Arí Arí Ó) í samvinnu við stjörnuframleiðanda frá LA sem hefur meðal annars unnið með Miley Cyrus, Selenu Gomez og Katy Perry. Meira

Umtal Mikið hefur verið rætt um Facebook eftir bilun kerfa miðilsins.

Facebook trónir enn á toppnum

Facebook er enn sem áður mest notaði samfélagsmiðillinn meðal fullorðinna Íslendinga en níu af hverjum tíu segjast nota miðilinn. Þetta kemur fram í nýrri samfélagsmiðlagreiningu greiningarfyrirtækisins Gallup. Meira

Loftbrú til að koma bók Láru og Ljónsa til landsins

Enginn skortur í jólabókaflóðinu • Erfitt að endurprenta Meira

Bólverkið Það litla sem nú sést af gamla hafnarkantinum er vestasti hlutinn. Meira verður sýnilegt síðar meir af þessum merka garði, sem er elsta hafnarmannvirki Reykvíkinga.

Gamla bólverkið verður sýnilegra

Unnið að breytingum og lagfæringum á Bryggjuhúsinu • Grafið frá hafnarkanti norðan við húsið Meira

Sátt í skaðabótamáli gegn Sorpu

Stjórn Sorpu hefur samþykkt að ganga til samninga við Björn Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins, en Björn höfðaði skaðabótamál gegn Sorpu eftir að honum var sagt upp störfum í byrjun síðasta árs. Meira

Jarðgerð Hin nýja gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi reyndist dýr. Kostnaður fór 1,3 milljarða fram úr áætlun.

Sorpa semur við Björn

Sátt í máli fyrrverandi framkvæmdastjóra sem sagt var upp störfum • Fær laun í 12 mánuði og lögfræðikostnað greiddan Meira

Sýnatöku beðið Sóttvarnalæknir býst við auknum fjölda smita á næstunni.

Býst við að smitum fari brátt fjölgandi

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir líklegt að kórónuveirusmitum eigi eftir að fjölga á næstunni en í fyrradag greindust 66 smit innanlands. Átta sjúklingar liggja á Landspítalanum vegna Covid-19, allir fullorðnir. Meira

Vinsæll Ási hefur slegið í gegn með hlaðvarpinu sínu Betri helmingurinn með Ása.

Bestu hlaðvörpin frá Ása

Ásgrímur Geir eða Ási heldur úti hlaðvarpinu „Betri helmingurinn með Ása“ en hann mælir hér með sínum uppáhaldshlaðvörpum. Meira

Jólamerki Svona lítur merki Thorvaldsensfélagsins út fyrir jólin.

Stuðningur við lang-veik börn

Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins hefur gefið út árlegt jólamerki sitt en allur ágóði af sölunni rennur óskertur til líknarmála sem tengjast börnum. Félagið hefur staðið að útgáfunni allt frá árinu 1913, eða í 108 ár. Meira

Besti ársfjórðungur Icelandair Group síðan 2019

Icelandair Group skilaði hagnaði í fyrsta sinn síðan árið 2019 á þriðja fjórðungi þessa árs. Tap félagsins nam 6,9 milljörðum á öðrum fjórðungi ársins og fjórum milljörðum á þeim fyrsta. Meira

Netöryggi Veitu- og orkufyrirtæki á Íslandi hafa aukið netöryggið.

Veitu- og orkufyrirtæki bæta netöryggi

Aðildarfyrirtæki Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, og norska fyrirtækið KraftCert hafa gert með sér samstarfssamning um varnir og viðbúnað fyrir netöryggi. Meira

Rósin Fyrsti þátturinn fer í loftið í dag.

Ráðlagður dagskammtur af drama með Ernu Hrund

Erna Hrund Hermannsdóttir áhrifavaldur mun stýra nýjum þáttum sem aðgengilegir verða í Sjónvarpi Símans Premium í vetur. Þættirnir bera titilinn Rósin, sem er tilvísun í aðalútgangspunkt Bachelorette-þáttanna. Meira

Kolefnisjöfnun Frá undirritun samninganna á skrifstofu Skógræktarinnar.

Eskja hf. fyrst til að kolefnisjafna

Eskja hf. Meira

Moskva Starfsmenn almannavarna í Rússlandi sótthreinsa hér Belorussky-lestarstöðina í Moskvu.

Hvetur til aukinna bólusetninga

Vladimír Pútín Rússlandsforseti fyrirskipaði í gær að Rússar fengju vikufrí úr vinnu á launum frá 30. október næstkomandi. Er aðgerðinni ætlað að stemma stigu við auknum fjölda kórónuveirusmita í landinu, en 1. Meira

Fundur Undirbúningsnefnd kjörbréfa fór yfir málin í Borgarnesi.

Talningarsalurinn var ólæstur

Yfirkjörstjórn boðið að greiða 150-250 þúsund króna sektir • Karl Gauti segir niðurstöðu lögreglu benda til þess að seinni talningin sé marklaus • Hafi ekki bein áhrif á rannsókn kjörbréfanefndar Meira

Prestar Fækka þarf stöðugildum presta vegna hallareksturs kirkjunnar.

Brugðist við hallarekstri kirkjunnar

Leggja til sameiningu prestkalla og framlengingu á ráðningarbanni Meira

Ameríka Fornleifasvæði L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi.

Náðu að staðfesta ártalið

Vísindamenn telja sig hafa tímasett búsetu norrænna manna á Nýfundnalandi Meira

Háaleitisbraut 12 Á lóðinni sem um ræðir er í dag sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu fyrir bensín og reiðhjólaverslunin Berlín. Olís rak þessa bensínstöð áður.

Íbúðarhús í stað bensínstöðvar

Atlantsolía hefur verið í viðræðum við Reykjavíkurborg um að loka bensínstöð fyrirtækisins við Háaleitisbraut 12. Áformar Atlantsolía að fjarlægja stöðina og breyta notkun lóðarinnar í íbúðabyggð. Meira

Í Lóni Vinsælt er að ganga um Lónsöræfi þar sem náttúrufegurð er mikil.

Málmar úr norðri gætu nýst í Evrópu

Víða möguleikar, ekki síst á Grænlandi • Títan og kopar í Lóni Meira

Snorri Jakobsson

Góðar horfur hjá Icelandair Group

Icelandair Group skilaði hagnaði upp á tvo og hálfan milljarð króna á þriðja fjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem verður kynnt á fjarfundi í dag. Meira

Bera saman bækur Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa fór til Borgarness í fyrradag til að kynna sér aðstæður í tengslum við talninguna.

Fyrst mælt fyrir um uppkosningar 1903

Uppkosning er orð sem er svo fáheyrt að það rataði ekki inn í orðabók Menningarsjóðs. Meira

Arnar Jensson

Þekkingarmiðuð löggæsla

Á sama tíma og flækjustig brotastarfsemi hefur aukist hefur lögreglan aldrei haft jafn mikinn aðgang að rafrænum upplýsingum og nú. Meira

List Erlendur vinnur við að endurvinna útskurðinn á Adam og Evu og bjarga brenndu skelinni á bakhlið hurðanna.

Bjargar Adam og Evu

Eden í Hveragerði brann til grunna fyrir rúmum áratug en útskornar útihurðir eftir Erlend F. Magnússon stóðu eftir. Meira

Eldað fyrir einn

Nanna Rögnvaldar er ókrýnd drottning íslenskra matarbókmennta en á dögunum sendi hún frá sér nýja bók sem ber titilinn Borð fyrir einn. Meira

Mataraðstoð Komið með matvæli frá KS fyrir síðustu jól.

KS heldur matargjöfunum áfram

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira

Ný „Spútník-krísa“ runnin upp?

Bandaríkjamenn sagðir langt á eftir öðrum í þróun ofurhljóðfrárra eldflauga Meira

Eyrarrokk á Akureyri um helgina

Tónlistarhátíð á Verkstæðinu á Akureyri • Framlag til að auka fjölbreytni í tónlistarlífi bæjarins, segja aðstandendur • Frægar hljómsveitir úr fortíðinni stíga á svið • Vonandi árlegt héðan í frá Meira

Ein blaðsíða í Sjálfstæðu fólki á viku

Nýskipaður sendiherra Frakklands hugfanginn af Íslandi • Segir íslensku og frönsku í sömu baráttu við enskuna • Vill samstarf á sviði nýsköpunar • Hitti Nelson Mandela á tíunda áratugnum Meira

Framkvæmdastjóri með svuntu

Hákon Bragi er einn eigenda brugghúss í Þrændalögum • Setur matseðilinn upp eftir bjórtegundum • Samstarfsmaðurinn „algjört bjórnörd“ • Stundar fluguveiði og fjallgöngur af kappi Meira