Fréttir Mánudagur, 14. október 2019

Árekstur Iðulega verða alvarleg slys þegar bílar keyra saman.

Framanákeyrslum fjölgar

Flestar framanákeyrslurnar verða við góðar aðstæður en það er talið styðja þá tilgátu að ökumenn leyfi sér mögulega glæfralegri aksturshegðun þegar aðstæður eru góðar. Meira

Álagsmeiðsli barna of algeng

Ný rannsókn sýnir að einkenni ofþjálfunarheilkennis meðal barna eru of tíð • Sjúkraþjálfari vonar að hægt sé að nýta upplýsingarnar til að draga úr ofþjálfun Meira

Öryggismálin fyrirferðarmeiri

„Við þurfum að standa fast í fæturna“ • Arctic Circle lauk í gær • „Vettvangur fyrir eiginlega allt“ Meira

Jón Sigurðsson

Nútímaleg þjónusta á Hrafnseyri

Mikilvægt er að byggja upp nútímalega þjónustu í kringum arfleifð Jóns Sigurðssonar á fæðingarstað hans, Hrafnseyri við Arnarfjörð. Hún á að taka mið af fjölbreyttum þörfum almennings, ekki síður en fræðimanna, listamanna og hugsuða. Meira

Heilsa Klamydíusýkingum fækkar en lekandatilfellum fer fjölgandi.

Fleiri greinast með lekanda

Klamydíusýking er enn algengasti kynsjúkdómurinn • Landlæknir segir þörf á að fólk sýni meiri aðgát í kynlífi Meira

Ari Trausti Guðmundsson

Undirbúa skýringar til UNESCO

Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, segir að nú undirbúi nefndin svar við beiðni Heimsminjaskrár UNESCO vegna köfunar í Silfru, sem er á Heimsminjaskrá. Sá undirbúningur gæti tekið nokkrar vikur eða mánuði að hans sögn. Meira

Reykjalundur Beðið er eftir starfsmannafundi á morgun.

Tilkynnt um ráðningu tveggja nýrra stjórnenda

Starfandi forstjóri Reykjalundar telur að starfsemi sé eðlileg Meira

Samgöngulausn fékk milljón

Vilja nýta gervigreind til að aðstoða við gerð tímaáætlunar Strætó í borginni • Mikill áhugi á Borgarhakkinu sem fram fór í annað sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur Meira

Deildi á Perry fyrir afstöðu til hinsegin fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gagnrýndi Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, á fundi þeirra með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra síðasta fimmtudag. Meira

Bæjarstjóri Þörf á að við umgöngumst auðlindir okkar af virðingu; að vel sé farið með hráefni sem tekið er úr sjó, segir Björg Ágústsdóttir.

Lykill að velsæld allra

Endurnýjun skipastóls Grundfirðinga á dögunum, þegar þrír nýir togbátar komu í stað eldri skipa, markar tímamót í atvinnulífi bæjarins. Fyrr á þessu ári var ný hátæknifiskinnsla sjávarútvegsfyrirtækisins G. Run hf. Meira

Inga Sæland

„Listinn er að lengjast mjög hratt“

Inga Sæland gagnrýnir stefnuna í fíkniefnamálum • Leggur til að aukið fjármagn sé veitt til Vogs Meira

Aldraðir Mikill áhugi var á þinginu.

Þörf á samvinnu í málum aldraðra

Fjölsótt málþing á Akureyri um áskoranir í velferðarþjónustu Meira

Elías Hergeirsson, fyrrverandi aðalbókari

Elías Hergeirsson, fyrrverandi aðalbókari í Héðni, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. október, 81 árs að aldri. Elías var knattspyrnumaður á sínum yngri árum og gegndi trúnaðarstörfum fyrir Val og Knattspyrnusamband Íslands. Meira

Kappleikur Margir telja íþróttaiðkun ómissandi þátt í þroskaferlinu. Varast ber þó að æfa of mikið. Mynd úr safni.

Ofþjálfun barna geti valdið brottfalli

Í nýrri meistararitgerð dregur sjúkraþjálfari þá ályktun að of mikil íþróttaiðkun geti haft neikvæðar afleiðingar • Fræðslu til þjálfara og foreldra um ofþjálfun og álagsmeiðsli barna er ábótavant Meira

Hnúðlax Aldrei hafa jafn margir veiðst hér á landi og í sumar sem leið.

Hnúðlaxar veiddust í yfir 60 ám á þessu sumri

Hnúðlaxar veiddust í yfir 60 ám í sumar og hafa aldrei veiðst á fleiri stöðum, samkvæmt upplýsingum Guðna Guðbergssonar, sviðsstjóra ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar. Meira

Rakel Tara Þórarinsdóttir

Flestir árekstrar við góðar aðstæður

Rannsókn sýnir að framanákeyrslum hefur fjölgað síðustu árin og einnig fólki sem slasast alvarlega • Glæfraakstur er ein ástæðan • Upplýsingar gefa ekki bestu mynd af stöðunni vegna vanskráningar Meira

Semja við Damaskus um aðstoð

Stjórnvöld Kúrda í Norður-Sýrlandi hafa náð samningi við sýrlensk yfirvöld í Damaskus • Sýrlenski herinn fer norður • Macron og Merkel kalla eftir að innrásinni verði hætt • 60 almennir borgarar látnir Meira

Lítil von og lítill tími til stefnu

Aðilar við samningaborðið um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu voru ekki vongóðir í gærkvöldi um að samningar myndu nást. Meira

Sigur Kaczynski hélt stutta tölu fyrir stuðningsmenn flokksins í gærkvöldi.

Eykur við meirihlutann

Útlit var fyrir að stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) færi með sigur af hólmi í þingkosningum í Póllandi samkvæmt útgönguspám sem birtar voru eftir að kjörstöðum var lokað í gærkvöldi. Meira

Skyr Íslenskt skyr í stórmarkaði í Finnlandi. Tollkvótar fyrir skyr í Evrópusambandinu hafa ekki nýst í þeim mæli sem vonir voru bundnar við.

Tollkvótar fyrir kjöt og skyr til skoðunar

Til skoðunar er hvort tilefni sé til að óska eftir viðræðum við Evrópusambandið um endurskoðun á þeim tollkvótum fyrir ýmsar kjötafurðir, skyr og osta, sem samið var um þegar samningur milli Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur var gerður fyrir nokkrum árum. Meira

Tónlist Jóhann Helgason er ánægður með afraksturinn.

Sígild lög Jóhanns í sviðsljósinu í Hörpu

„Ástin og lífið“ er yfirskrift 70 ára afmælistónleikanna Meira