Fréttir Laugardagur, 17. mars 2018

Fær inngöngu í virt samtök

Mikil upphefð fyrir Ragnar Jónsson blóðferlasérfræðing Meira

Vilja byggja á krónunni

Bjarni Benediktsson sagði Sjálfstæðisflokkinn alfarið hafna upptöku annars gjaldmiðils er hann setti landsfund í gærdag • Skattalækkanir fyrirhugaðar Meira

Mikil vinna að svara fyrirspurnum

Mikil vinna fer fram í ráðuneytunum við að undirbúa svör við fyrir-spurnum frá alþingismönnum. Meira

106 félagsmenn án atkvæðisréttar

Félagsmenn í Matvís, sem borga full gjöld í félagið, fengu ekki að kjósa í formannskosningu • Teljast til aukafélaga • Þurfa að starfa samkvæmt kjarasamningi til að fá atkvæðisrétt í kosningum félagsins Meira

Sjálfsafgreiðsla kynnt í Krónunni

Krónan tók í fyrradag í notkun fjóra sjálfsafgreiðslukassa í verslun sinni í Nóatúni 17 í Reykjavík. Kristinn Skúlason, rekstrarstjóri Krónunnar, sagði að fleiri Krónuverslanir fylgdu fljótlega í kjölfarið. Meira

„Alveg mögnuð tilviljun“

„Það er mögnuð tilviljun að þetta skuli allt gerast sama daginn,“ segir Sigurður Flosason saxófónleikari, sem á miðvikudaginn hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem lagahöfundur ársins fyrir tónlistina á „Green Moss Black Sand“. Meira

Sveitarstjórnarmál áberandi

Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir málefnastarf landsfundarins hafa farið vel af stað, með „góðum átökum“. Einhverjar málefnanefndir sátu að störfum fram á kvöld. Meira

Einstakar aðstæður nú uppi

Formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýndi fyrrverandi samstarfsflokka í ríkisstjórn í ræðu sinni • Íslenska krónan gjaldmiðill þjóðarinnar til framtíðar • Ísland í miðju góðæri, erfiðu árin að baki Meira

Hrókurinn sýnir listaverk frá Grænlandi

Í dag á milli kl. 14 og 16 er opið hús hjá Skákfélaginu Hróknum, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Sýndar verða ljósmyndir, teikningar og listaverk frá síðustu ferð Hróksins til Kulusuk, fyrr í mánuðinum. Meira

Vill fá tímasetningar í vinnuferli fyrirspurnar

Ein af þeim 72 fyrirspurnum sem Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur lagt fram snýst um fyrirspurn sem hann lagði fram á þinginu 2016-2017 og Bjarni Benediktsson, þá forsætisráðherra, svaraði aldrei. Meira

Meirihlutinn óhress með umbeðið yfirlit

Segja furðulegt að eyða tíma starfsmanna í fyrirspurnir sem þessa Meira

Stjórnsýslan á yfirsnúningi

Fjármálaráðherra hefur mest fengið 75 fyrirspurnir frá þingmönnum á einu ári • Algengt að það taki ráðuneytið 10-40 vinnustundir að vinna svör við hverri spurningu • Dæmi um hundruð stunda Meira

Nefndin og LÍ alls ekki sammála

Enn sem komið er er afskaplega lítið að frétta af kjarasamningum Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins, að sögn Áslaugar Írisar Valsdóttur, formanns Ljósmæðrafélags Íslands. Meira

Hvetur loftslagshreyfinguna til að taka höndum saman

Ákall forstjóra Toyota • Fulltrúi Kolviðar segir kolefnisgjaldið ekkert nýtast Meira

Heillaður af blóðferlarannsóknum

Ragnar Jónsson hlaut á dögunum inngöngu í virt samtök sérfræðinga á sviði glæpa- og vettvangsrannsakenda í Bandaríkjunum • Getur fyrir vikið leitað aðstoðar 200 kollega sinna úti í heimi Meira

Bráðaaðgerða er þörf í vegamálum

Þjóðvegirnir molna niður og þola ekki þungann, segja bílstjórar Meira

Vegir í Borgarfirði og Langadal ónýtir

„Nokkrir kaflar á Hringveginum eru hreinlega ónýtir. Þar get ég til dæmis nefnt góðan spotta ofan við Borgarnes og svo Langadal í Austur-Húnavatnssýslu. Meira

Slitlagið gefur sig og kantarnir eru signir

„Vegir koma illa undan vetri. Víða er slitlagskápan að gefa sig og undirlag veganna er jafnvel ónýtt,“ segir Steinar Erlingsson mjólkurbílstjóri. Hann sækir mjólk á sveitabæi í uppsveitum Árnessýslu annan daginn en hinn í Borgarfjarðardali. Meira

Malarvegirnir vestra þeir verstu á landinu

„Að segja vegina hér í sveit þá verstu á landinu eru sennilega engar ýkjur. Ástandið er slæmt,“ segir Þráinn Hjálmarsson, skólabílstjóri á Hríshóli í Reykhólasveit. Meira

Slítur samningum við ríkið

Rauði krossinn og ríkið hætta samstarfi um rekstur sjúkrabíla Meira

Rafmagnsvagnar og hleðslustöðvar kosta 920 milljónir

Kostnaður við kaup Strætó á fjórtán rafmagnsstrætisvögnum sem væntanlegir eru á næstu mánuðum verður um 850 milljónir kr. Meira

Eignir Gildis nú yfir 500 milljarðar

Hrein eign Gildis lífeyrissjóðs um nýliðin áramót nam 517,3 milljörðum króna og hækkaði um 47,7 milljarða króna. Eignir sjóðsins hafa aldrei verið meiri. Meira

Frumkvöðlar og leiðtogar blómstra í Borgarfirði

Úr bæjarlífinu Birna G. Konráðsdóttir Borgarfjörður Bifróvision er nafn á árshátíð nemenda við Háskólann á Bifröst. Meira

Mikil glíma sem reyndi á þolrifin

Breki VE og Páll Pálsson ÍS leggja af stað heim frá Kína í næstu viku • 20 mánuðum seinna en kveðið var á um í samningi • Reynt að toga og teygja öll ákvæði • Góð skip á hagstæðu verði Meira

Hafa lært þolinmæði af samskiptunum

„Þolinmæði,“ er svar Einars Vals Kristjánssonar, framkvæmdastjóra Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, þegar hann er spurður hvað menn hafi lært af samskiptunum við Kínverja, meðan á smíði togaranna tveggja hefur staðið. Meira

Kælibúnaður settur upp til að nota í hitanum á heimleiðinni

„Þetta er hörkuskip og stóra skrúfan skilaði sínu í togprufu og veiðarfæratilraunum. Meira

Þetta er stríð gegn börnum

Átökin í Sýrlandi bitna sífellt meira á börnum • Mannfallið meðal barna hefur aukist síðustu ár • Börnum sem þurfa hjálp hefur einnig fjölgað • Um 5,3 milljónir barna þurfa neyðaraðstoð Meira

Svíar undirbúa leiðtogafund

Utanríkisráðherra einræðisstjórnar Norður-Kóreu ræddi við sænska ráðamenn í Stokkhólmi í gær og viðræðurnar renndu stoðum undir fréttir um að Svíar gegndu lykilhlutverki í undirbúningi fyrirhugaðs fundar leiðtoga Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Meira

Ábendingahnappur og skimunarviðtöl

Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar vegna úttektar á verkferlum og reglum er varða tilkynningar og ábendingar sem berast til Barnaverndar Reykjavíkur, kom út í fyrradag. Meira

Handverksbjór og hamborgarar

„Við byrjum á matnum og stefnum á að opna veitingastaðinn fyrir páska. Það er alla vega draumurinn. Meira

Heimsókn frá Abu Dhabi

Ferðamannastraumurinn á Suðurlandi er flestum kunnur og víst er að Smiðjan brugghús verður góð viðbót við veitingahúsin í Vík í Mýrdal. Meira