Fréttir Miðvikudagur, 23. janúar 2019

Fjármögnun tillagna á byrjunarstigi

Skýrslu um aukið framboð á íbúðum skilað • Forystumenn verkalýðsfélaganna fagna tillögum hópsins Meira

Kerecis metið á 9,5 milljarða

Selja ígræðsluefni til að byggja upp húð- og líkamsvef fyrir 1,6 milljarða í ár • Stefna á að þrefalda söluna á árinu 2020 • Sækja aukið fjármagn til vaxtar Meira

Tíu milljónir árlega vegna Skaupsins

Framleiðendur Áramótaskaupsins fá 25% endurgreiðslu kostnaðar • Fellur að nýrri stefnu RÚV Meira

„Mikil gleðitíðindi fyrir alla Vestfirði“

Þótt meirihluti sveitarstjórnar Reykhólahrepps hafi ákveðið að velja Teigsskógarleið ÞH fyrir Vestfjarðaveg er ekki þar með sagt að Vegagerðin geti sent gröfur og bíla vestur til að hefja framkvæmdir. Meira

Makar veikjast vegna álags

„Við vitum af tugum hjóna þar sem heilbrigður maki veikist vegna álags við umönnun á veikum maka. Fólk segir ekki frá þar sem um viðkvæm persónuleg mál er að ræða. Meira

Sameining prestakalla í Breiðholti

Þrjár sóknir og eitt prestakall • Bíður ákvörðunar kirkjuþings • Mun leiða til betri nýtingar starfsfólks og fjármuna • Margar kirkjur liggja undir skemmdum vegna niðurskurðar á sóknargjöldum Meira

Hætta í VR og ganga í KVH

„Það er talsvert um fyrirspurnir. Margir hafa að undanförnu sótt um aðild að Kjarafélagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH),“ segir Birgir Guðjónsson, formaður félagsins. Margir nýir félagsmenn komi úr VR. Meira

„Risastórt skref í átt að lausn kjaradeilunnar“

„Ef það tekst að framkvæma þessar hugmyndir eða bróðurpartinn af þeim mun það vera risastórt skref í átt að lausn kjaradeilunnar,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um tillögur átakshópsins um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir... Meira

Mæta þörf og bæta leiguvernd

Samstaða í átakshópi um 40 tillögur um aðgerðir í húsnæðismálum og bætta stöðu leigjenda • Margar lausnir en ekki útfært hvernig fjármagna á aðgerðirnar Meira

Fengu 153 kærumál og afgreiddu 188

Málahalinn styttist í fyrra hjá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Meira

Heimavellir seldu fyrir 6,2 milljarða

Heimavellir, stærsta leigufélag landsins, hefur verið að endurskipuleggja eignasafnið sitt en á síðasta ári seldi félagið alls 210 íbúðir fyrir 6,2 milljarða króna. Þar af var eignasala á fjórða ársfjórðungi 2,9 milljarðar króna. Meira

14% fækkun ávísana á fíkni- og ávanalyf milli ára

Vakning hjá læknum og tillögur starfshóps skiluðu árangri Meira

50% fjölgun innflytjenda í vinnu frá 2016

Um 40.500 innflytjendur voru á íslenskum vinnumarkaði í september • Tvöfalt fleiri en 2014 • Sex af hverjum tíu eru karlar • Mögulega eiga fjölskyldur margra karla eftir að sameinast hér Meira

Ný mathöll í lok febrúar

„Það er allt komið á fullt og þetta er farið að taka á sig fallega mynd,“ segir Steingerður Þorgilsdóttir, einn eigenda Mathallar Höfða sem opnuð verður í lok næsta mánaðar á Bíldshöfða 9. Meira

Færri komu frá öruggum ríkjum

„Málsmeðferð styttist töluvert í kjölfar nýrrar reglugerðar og umsóknum frá þessum ríkjum fækkaði í raun samstundis. Meira

Ljóskastarahús úr seinni heimsstyrjöld friðlýst

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að tillögu Minjastofnunar Íslands að friðlýsa ljóskastarahús við Urð á Suðurnesi á Seltjarnarnesi. Meira

Virkja í sátt við umhverfi og samfélag

Framkvæmdir við Brúarvirkjun í Biskupstungum í fullum gangi • Um 60 manns eru á verkstað • 9,9 MW beisluð í Tungufljóti • Kærum var hafnað • Garðyrkjustöðvar þurfa mikla raforku Meira

Sagður skref í átt að evrópskum her

Leiðtogar Frakklands og Þýskalands undirrita nýjan vináttusamning milli ríkjanna • Flokkar þjóðernissinna saka stjórnvöldin um fullveldisafsal en þau neita því • Báðir leiðtogarnir í veikri stöðu Meira

Grænlandsjökull bráðnar hraðar

Kaupmannahöfn. AFP. | Rannsóknir á bráðnun Grænlandsjökuls benda til þess að ísinn þar hafi bráðnað fjórum sinnum hraðar árið 2013 en tíu árum áður, samkvæmt grein sem vísindamenn birtu í gær. Meira

Framleiðsla á eldisfiski dróst saman

Samdráttur varð í framleiðslu á eldisfiski á síðasta ári. Aukning í laxi náði ekki að vega upp mikinn samdrátt í eldi á regnbogasilungi. Segja má að þetta hafi verið millibilsár vegna breytinga því framleiðsla er að hefjast af krafti hjá tveimur nýjum fyrirtækjum í sjókvíaeldi og fiskeldismenn reikna með að framleiðslan fari úr 19 þúsund tonnum á síðasta ári í yfir 30 þúsund tonn á árinu 2019. Meira

Góð sjúkdómastaða

„Sjúkdómastaðan er mjög sterk. Það sést best á útflutningi laxahrogna til 17 landa. Meira

Bóndinn á Alþingi

Þegar ég hef tímann fyrir mér finnst mér gott að byrja daginn á fjósverkunum; mjólka og gefa kúnum. Meira

Talað um fyrir og eftir þorrablót

Þorrinn byrjar á föstudag og undirbúningur þorrablóta víða um land stendur sem hæst. Á Borgarfirði eystra er bóndadagur upphaf nýs árs. „Hér tölum við um fyrir og eftir þorrablót og annállinn miðast við það,“ segir Kristjana Björnsdóttir, formaður þorrablótsnefndar. Meira