Fréttir Miðvikudagur, 21. október 2020

Á vegi Grjót hrundi úr Stórusteinabrekku á Djúpavatnsleið við Norðlingaháls, skammt frá upptökum skjálftans, eins og sjá má á ljósmyndum landvarðar.

Sá stærsti í 17 ár

5,6 stiga jarðskjálfti á Reykjanesi • Sautján ár eru frá því stærri skjálfti varð á svæðinu • Grjóthrun varð nærri upptökum • Skjálftavirkni hvergi nærri hætt Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Von um að komast af lista

FATF, alþjóðlegur starfshópur sem vinnur gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, mun funda á föstudag um það hvort Ísland komist af hinum svokallaða „gráa lista“ sem landið komst á síðastliðið haust þegar ljóst þótti að stjórnvöld... Meira

Þarf 120 milljónir í viðbót

Hafró biður um meira fé vegna loðnuleitar • Útgerðir ekki tilbúnar að greiða Meira

Skonnorta Ópal ÞH á siglingu.

Skortur var á árvekni

Orsök strands farþegaskútunnar Ópals ÞH austur af Lundey í Kollafirði í fyrravetur var að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins á siglingunni var ekki viðhöfð, segir í lokaskýrslu Rannsóknanefndar samgönguslysa, siglingasviðs. Meira

Gunnar Jóhann Gunnarsson

Þrettán ár og áfrýjun öruggt mál

Héraðsdómur Austur-Finnmerkur féllst á kröfu Torsteins Lindquister héraðssaksóknara í gærmorgun þegar Gunnar Jóhann Gunnarsson hlaut 13 ára einróma refsingu þrískipaðs dóms í Mehamn-málinu. Meira

Kvikuinnskot undir Krýsuvík

Skjálftinn við Krýsuvík fannst víða um land • Kom fram á öllum mælum Veðurstofunnar • Hundruð eftirskjálfta • Greinilega ekki búið, segir Páll Einarsson • Landris mælst á svæðinu að undanförnu Meira

Alþingi Helgi Hrafn hleypur af stað en þingforseti situr.

Hristi upp í ráðamönnum

Viðbrögð ráðamanna við skjálftanum í gær vöktu mikla athygli eins og sjá mátti á netmiðlum. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var í miðri ræðu sinni um störf þingsins í gær þegar skjálftinn reið yfir. Meira

Flug Beint að utan til Akureyrar.

Beint flug geti hafist til Akureyrar

Markaðsstofa Norðurlands ætlar að fara þess á leit að gerðar verði sérstakar ráðstafanir við sóttvarnir svo beint flug til Akureyrar geti hafist í febrúar næstkomandi. Meira

Bólusetning Það er misjafnt hvort fólk þarf að borga fyrir sprautuna.

Mismunandi verð á flensusprautum

Fólk í áhættuhópum borgar bara komugjald hjá heilsugæslunni Meira

Móttaka Katrín segir að stuðningurinn geti talist mikill þrátt fyrir að aðeins 17% landsmanna hafi skrifað undir.

Afhentu Katrínu 43.500 undirskriftir

Viðtökurnar séu væntingum framar • 17% skrifuðu undir Meira

Otur ÍS Bátnum var siglt til hafnar eftir vélarbilun á Vestfjarðamiðum.

RNSA ítrekar þriggja ára tilmæli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill endurbætur á reglugerð • Engin viðbrögð Meira

Þórir Barðdal

Þórir Barðdal, listamaður og stofnandi Lótushússins, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. október síðastliðinn, á 62. aldursári. Þórir fæddist í Reykjavík 31. október 1958 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Óli Sigurjón Barðdal, f. Meira

Huawei Er stærsti framleiðandi fjarskiptabúnaðar í heiminum.

Segja búnaðinn ógn við öryggi

Sænska póst- og fjarskiptastofnunin hefur útilokað þau fyrirtæki frá útboði á tíðnisviðum tengdum uppbyggingu 5G-fjarskiptakerfis í landinu sem notast við búnað frá Huawei og ZTE í uppbyggingarferlinu. Meira

Bílar Vísbendingar eru um að margir hafi farið eftir tilmælum yfirvalda.

Færri virðast hafa farið austur fyrir fjall

Minni umferð á höfuðborgarsvæði • Mæla hverja viku Meira

Fjölbýli Fjórar blokkir við Ásatún, hver með 15 íbúðum, sem Bergfesta lét reisa og var flutt inn í fyrir nokkrum árum. Þarna er nú að myndast samfélag.

Litlu íbúðirnar eru fljótar að seljast

Bergfesta byggir á Akureyri • Blokkir nærri Kjarnaskógi • Fjölbreyttur hópur kaupenda • Fermetraverðið í fjölbýli á bilinu 450-470 þúsund krónur • Bærinn setur skilyrði um blöndun Meira

Brexit Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB, með grímu í höfuðstöðvum Evrópusambandsins.

Ræddu Brexit-málið í símann

Aðalsamningamenn Breta og Evrópusambandsins ræddust við í gegnum síma í gær, og hvatti Michel Barnier, fulltrúi Evrópusambandsins, Breta til þess að hefja fríverslunarviðræður þeirra að nýju. Meira

Google Bandaríkjastjórn hefur höfðað mál á hendur tæknirisanum fyrir brot á samkeppnislögum.

Leggja til atlögu við Google

Bandaríkjastjórn höfðar mál á hendur tæknirisanum vegna einokunarstöðu • Áralöng málaferli sögð fram undan • Google mögulega brotið upp í einingar Meira

Uppbygging SA segja að leggja verði áherslu á atvinnuskapandi stefnu sem ýti undir hagvöxt til framtíðar. ASÍ minnir á að styrkja þurfi öryggisnetin.

Kalla á pólitískt átak og stefnumörkun

Stærstu heildarsamtök vinnumarkaðarins, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands, taka hvor tveggja undir þær megináherslur sem lagðar eru í fjárlagafrumvarpi næsta árs og fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Meira

Útgáfa Páll Ketilsson hefur gefið Víkurfréttir út á miðvikudögum í áratugi.

Með eggin í mörgum körfum á Suðurnesjum

Víkurfréttir í 40 ár og Páll Ketilsson við stjórnina lengst af Meira