Fréttir Laugardagur, 26. maí 2018

Radarvarar rjúka út

„Ég er að selja radarvara sem kosta 74.900 krónur og fékk 21 stykki inn í búð fyrir þremur vikum – þeir seldust allir á einum degi. Fyrir tveimur vikum fékk ég 30 stykki og þeir eru seldir. Meira

Tvísýnt um úrslit í kosningunum í dag

248 þúsund íbúar sveitarfélaganna eru á kjörskrá • Frekar dræm kosning utan kjörfundar Meira

Umfang bótasvika enn umtalsvert

Misnotkun atvinnuleysisbóta upprætt í 511 málum í fyrra Meira

Lítil stemning fyrir kosningum

Sjálfkjörið í hreppsnefnd Tjörneshrepps • Eina sveitarfélag landsins sem ekki eru haldnar kosningar í • Forystumaðurinn segir ekki biðröð eftir sæti í hreppsnefnd Meira

Vilja lækka kosningaaldurinn niður í tíu ár

Fjórir 9 og 10 ára strákar gerðu þætti um kosningarnar Meira

Líkur á vatnavöxtum og úrhelli á kjördag

Búist er við mikilli úrkomu á Suður- og Suðvesturlandi um helgina samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Úrkoman verður mest á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Meira

„Eins og berjasala á haustin“

Mikil sala er í radarvörum og handfrjálsum búnaði • Dýrustu varar kosta um 75.000 kr. Meira

Kröfum hjá ábyrgðasjóði launa fjölgar á milli ára

Talið að greiða þurfi 4-500 launamönnum úr sjóðnum í ár Meira

Telur stjórnarmenn hafa verið blekkta

Stjórnarmenn VR voru blekktir með ósannindum frá formanni sínum og lýstu yfir vantrausti á forseta ASÍ á röngum forsendum. Meira

Pétur fékk draumastarf á HM í Rússlandi

Opinber fréttaritari um íslenska landsliðið fyrir FIFA Meira

Mikil fjölgun leyfa til áfengisframleiðslu hér

Um þrjátíu hafa leyfi til áfengisframleiðslu á Íslandi • Aukin fjölbreytni • Ekki allt gott, segir veitingamaður Meira

Grunnskólakennarar sömdu til júní 2019

Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning á fimmta tímanum í gær. Undirritunin fór fram í húsakynnum ríkissáttarsemjara þar sem aðilar hafa fundað undanfarnar vikur. Meira

Vilja stuðla að íslenskukennslu

Kaupmannahafnarháskóli hyggst hætta íslenskukennslu á næsta ári • Íslensk stjórnvöld harma ákvörðunina • Vilja koma að málinu og bjóða Dönum samstarf svo íslenskukennslan geti haldið áfram Meira

Helgi ritar skákævisögu Friðriks

Unnað er að ritun og útgáfu Skákævisögu Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Skáksögufélag Íslands hefur veg og vanda af útgáfunni og hefur gert samning við Helga Ólafsson stórmeistara um að vera aðalritstjóri og höfundur. Meira

Hefja veiðar á hrefnu í júníbyrjun

Hrefnuveiðimenn hyggjast hefja hrefnuveiðar á bátnum Hrafnreyði KÓ um mánaðamótin, öðru hvoru megin við sjómannadag. Meira

Natalía NS aflahæst á strandveiðunum

Natalía NS, sem gerð er út frá Bakkafirði, er aflahæst strandveiðibáta með 9,6 tonn í tólf róðrum. Báturinn er einn þriggja báta sem þegar hafa náð tólf róðrum í maí, sem er hámarksfjöldi róðra. Meira

Í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar

Engar vísbendingar eru um að íslensk stjórnvöld hafi veitt undanþágur til flutninga á hergögnum sem falla undir jarðsprengju- eða klasasprengjusamninga Sameinuðu þjóðanna. Meira

Setja 37 nýjar íbúðir á Frakkastígsreit í sölu

Fasteignafélagið Blómaþing hefur sett í sölu 37 nýjar íbúðir á Frakkastígsreit. Með því eru nær allar íbúðir á reitnum komnar í sölu. Söluverðmæti nýju íbúðanna er vel á annan milljarð króna. Meira

Nýtt borgarhótel á Laugavegi

Annað Guldsmeden-hótelið á Íslandi verður opnað 2019 • Framkvæmdastjóri hótelsins er bjartsýnn þrátt fyrir harðnandi samkeppni • Ferðaheildsalar telji samdrátt verða viðvarandi við óbreytt gengi Meira

Þörf á sérhæfðri aðstoð fyrir unglingsmæður

Ungar mæður fá ekki sérhæfða aðstoð hérlendis þrátt fyrir að mikil þörf sé á því enda tíðni þungana hjá unglingum á Íslandi sú hæsta á Norðurlöndum. Meira

Nýr skáli í Vatnaskógi vígður á sunnudaginn

11 ár tók að byggja skálann • Aukin þægindi og öryggi Meira

Skoða möguleika á heilsulind í Eyjum

Vestmannaeyjabær og Íslenskar heilsulindir, dótturfyrirtæki Bláa lónsins, hafa gert með sér samkomulag um að kannaður verði möguleiki á því hvort reist verði heilsulind og sjósundsaðstaða auk tengdra mannvirkja í Vestmannaeyjum. Meira

Hver um sig eigi að semja við Virk

Framkvæmdastjóri Virk segir að sjúkraþjálfun sé hluti af heilbrigðisþjónustu landsins og læknar vísi skjólstæðingum Virk í sjúkraþjálfun • Félag sjúkraþjálfara hættir að hafa milligöngu um samninga Meira

Krossnefur ruglar tímatalið

Verpir þegar fræ eru þroskuð, jafnvel um miðjan vetur • Krossnefur virðist hafa náð fótfestu • Nefið er sérhæft verkfæri til að ná fræjum úr könglum Meira

Helgiskrínið frá Keldum til sýnis í Þjóðminjasafninu

Sýningin „Leitin að klaustrunum“ opnuð í safninu í dag Meira

Mótmælin tekin til greina

Borgarráð hefur synjað umsókn um breytingu á deiliskipulagi Nönnugötureits vegna lóðanna nr. 25 við Njarðargötu og nr. 15 við Urðarstíg. Umsóknin fól í sér aukið byggingarmagn á reitnum. Meira

Brún skilti á ferðamannaslóðir skoðuð

Vegagerðin kannar að setja upp brún umferðarskilti við ferðamannastaði • Ákvörðun liggur ekki fyrir • Breyta þarf reglugerð um umferðarmerki • Margir þekkja brún skilti frá ferðum erlendis Meira

Kjarnorkuafvopnun var aldrei líkleg

Yfirlýsingar Trumps um samningsvilja einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu hafa einkennst af óskhyggju Meira

Upprættu misnotkun í 511 málum í fyrra

Þrátt fyrir tiltölulega lítið atvinnuleysi á landinu er enn töluvert um að einstaklingar fái atvinnuleysisbætur sem þeir hafa ekki átt rétt á. Meira

Sá gítarstrengina í fyrsta skipti

Magnús Kjartansson var í pyttinum með dætrum Jaggers og Richards Meira