Fréttir Fimmtudagur, 6. ágúst 2020

Hafna ásökunum um arðrán

Dótturfélög Samherja í Namibíu töpuðu nærri einum milljarði króna á umsvifum sínum á árunum 2012-2018. Þetta sýna samantekin reikningsskil sem nú liggja fyrir og Morgunblaðið hefur fengið aðgang að. Meira

Aukin aðsókn í geðheilbrigðisþjónustu í haust

Vanlíðan fólks birtist oft nokkrum mánuðum eftir áföll Meira

Við Hörpu Nýjar höfuðstöðvar LÍ.

Auglýsa eftir fólki vegna annríkis

Verktakafyrirtækið ÞG Verk leitar nú starfskrafta í ýmis verkefni. Það er þvert á þróunina hjá mörgum fyrirtækjum á Íslandi þessi dægrin. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir áformað að ráða um 20 starfsmenn. Meira

Fljótandi kútar veita sjósundfólki aukið öryggi

Fljótandi kútar njóta aukinna vinsælda á meðal sjósundfólks og veita þeir aukið öryggi, að sögn Hinriks Ólafssonar leikara og sjósundkappa. Meira

Tíska Þessar stúlkur mátuðu grímur í versluninni Spútnik í gær. Ekki er víst að tískugrímur veiti nægar varnir.

Líta vel út en ekki alltaf öruggar

„Tískugrímur“ þurfa að uppfylla staðla til að veita vörn gegn veiru Meira

Hlekktist á tvisvar á ísilögðu Þingvallavatni

Sjónarvottur hafði samband við lögreglu en engan sakaði Meira

Fundur Þríeykið svokallaða ásamt Agnesi Agnarsdóttur, fagstjóra sálfræðiþjónustu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á upplýsingafundi í gær.

„Þetta er samfélagssmit“

Virkt smit á Egilsstöðum og veiran þar með virk í öllum landsfjórðungum að nýju • Níu innanlandssmit greindust á þriðjudag • Þróun annarrar bylgju faraldursins svipuð og þróun hinnar fyrstu Meira

Bílar Vönduð þrif eru í forgangi hjá bílaleigum hér á landi. Allt er gert til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu heimsfaraldurs kórónuveiru.

Handfrjáls afgreiðsla bílaleigna

Hreinsa gírstöng og stýri sérstaklega • Viðskiptavinir ganga frá leigu og greiðslu á netinu • Vanda þrif til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar Meira

Þunglyndi Vanlíðan getur komið fram nokkrum mánuðum eftir áföll.

Fjarviðtöl ryðja sér til rúms í sálfræðiþjónustu

Fjarviðtöl algeng • Búist við aukinni eftirspurn þegar líða tekur á haustið Meira

Annasamt í vínbúðum

Seldir voru 786 þúsund lítrar af áfengi í vínbúðum ÁTVR fyrir verslunarmannahelgina en 795 þúsund lítrar voru seldir á sama tíma í fyrra. Fram kemur á vindbudin.is að verslunarmannahelgin sé alla jafna með mestu söluhelgum ársins. Meira

Höfuðborgarsvæði Umferð hefur minnkað um 8,9% frá áramótum.

Umferðin dróst saman um 3,4%

Umferð ökutækja minnkaði nokkuð í júlímánuði bæði á hringveginum og á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýbirtum tölum Vegagerðarinnar. Meira

Ungfuglar Flugu yfir flæðarmáli nærri Stykkishólmi og vöktu athygli allra sem til sáu. Tugir unga komust á legg í sumar og almennt er viðkoma stofnsins um þessar mundir með ágætum.

Ernirnir eru tilkomumiklir á flugi

Konungar fuglanna við Stykkishólm • 85 pör á landinu og 59 hreiður í ár • Ungar á hreiðrum langt fram í ágúst • Eru mest við Breiðafjörð og Húnaflóann • Steypir sér hátt í vestanáttinni Meira

Matsveppur Lerkisveppur er farinn að skjóta upp kollinum á Norðurlandi.

Matsveppir farnir að spretta upp

„Á Norðurlandi hefur ekki verið mikið af matsveppum að hafa fyrr en allra síðustu daga, þá hefur lerkisveppurinnn verið að spretta upp,“ segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, og bætir við að kúalubbinn... Meira

Búast við staðnámi í bland við fjarkennslu í vetur

Hafa undirbúið allar mögulegar sviðsmyndir • Stafræn tækni nýtt í kennslu Meira

Ráðhúsið Starfsmenn borgarinnar fá fræðslu um hinsegin málefni.

Vinnustaðir verði hinseginvænni

Vinnustaðir Reykjavíkurborgar geta nú fengið regnbogavottun að lokinni fræðslu um hinsegin málefni og eftir að þjónustan hefur verið rýnd í ljósi hinseginleika. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu borgarinnar. Meira

Mikil uppbygging á Granda

Ný stefna borgarinnar varðandi uppbyggingu á Granda • Nýbyggingar rísi milli Grandagarðs og Fiskislóðar en eldri hús verða rifin • Stærð nýbygginga á reitnum verður um 40 þúsund fermetrar Meira

Hagstæð tíð Þrátt fyrir að sumarið hafi verið í kaldara lagi hefur tíð almennt verið hagstæð og spretta góð.

Árið 2020 kaldara en meðaltal síðustu 10 ára

Nýliðinn júlí var með þeim kaldari á öldinni • Hlýrra á Akureyri í júní en júlí • Úrkoma á árinu umfram meðallag Meira

Sigling Skemmtiskútan Hetarios liggur við bryggju á Ísafirði. Síðar sigldi hún til Nanortalik á Grænlandi þar sem skipverji greindist með kórónusmit.

Skipverjum Hetairos heilsast vel

Skipverjar tvisvar skimaðir hér á landi • Skipstjóri segir öllum reglum fylgt • Einn skipverji af 16 greindist smitaður á Grænlandi • Veikt smit og varla greint með hefðbundinni aðferð Meira

Frestað Endurfrumsýningu á Níu lífum sem fjallar um ævi Bubba Morthens hefur verið frestað. Starfsemi leikhúsa er í óvissu vegna veirufaraldursins.

Allar sýningar á ís

Óvissa með starfsemi leikhúsanna • Sýningar og æfingar settar á bið Meira

Björgun Ökumanni jeppabifreiðar var giftusamlega bjargað úr Köldukvísl eftir nokkra dvöl á þaki bílsins. Björgunarsveitir Landsbjargar frá Hellu og Hvolsvelli komu til aðstoðar.

Ýmis viðbúnaður á Fjallabaksleið

Sóttvarnir efldar í skálum • Björgun í Kaldaklofskvísl Meira

Í Slippnum Dísa er orðin flott og fín á nýjan leik og verður sjósett í lok vikunnar. Næst liggur leiðin til Bíldudals til að dæla upp kalkþörungum af hafsbotni.

Dísa duglegust allra að dæla

Sanddæluskipið Dísa í skveringu í Slippnum • Byrjar að dýpka í Landeyjahöfn á nýjan leik í haust Meira

Eyðilegging Loftmynd af hafnarsvæðinu í Beirút þar sem mikil sprenging varð á þriðjudag og olli miklum skemmdum. Víðtæk leit stóð enn yfir í gær að fólki sem saknað er eftir sprenginguna.

Ævaforn Beirút með elstu borgum heims

Djúp kreppa í Líbanon • „Ég veit ekki hvað er hægt að leggja á eina þjóð, hvað er hægt að búa til mikinn harmleik“ Meira

300.000 heimilislaus í Beirút

135 hafa fundist látin, um 4.000 særð og óttast að í rústum leynist bæði lík og lifandi eftir sprengingar Meira

Offerðamennska og þolmörk ferðaþjónustu

Afleiðingar offerðamennsku birtast víða í íslenskri ferðaþjónustu, en með bættu skipulagi væri hægt að halda úti öflugri ferðaþjónustu án þess að fara yfir þolmörk umhverfis og innviða. Meira

Engar skinkuaugabrúnir Hertogaynjan farðaði sig rétt fyrir þetta tilefni. Hún er með hóflegan lit í augabrúnunum, ekki svartar stimplaðar augabrúnir eins og njóta vinsælda hjá ákveðnum hópum núna.

Hertogaynjan skartaði andlitsgrímu í fyrsta skipti

Katrín hertogaynja af Cambridge þykir ein best klædda kona veraldar. Í miðjum heimsfaraldri þurfa allir að taka upp breyttar venjur og þurfa áhrifavaldar nútímans, líkt og hertogaynjan, að vera góðar fyrirmyndir. Ekki er hægt að kvarta yfir því að hún hagi sér eins og vitleysingur. Meira

Frábærir ostar Franskir ostar eru frægir fyrir gæði.

Einfaldur en öðruvísi ostabakki

Hér er Linda Ben með ostabakka sem er með úrvali af frönskum ostum sem eru sérlega góðir og í uppáhaldi hjá mörgum. Framsetningin er ekki flókin en kemur ótrúlega vel út. Meira

Gilbert & George

Myndirnar allar um veiruna en urðu til á undan henni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira