Fréttir Mánudagur, 9. desember 2019

Vettvangur Lögreglan að störfum við húsið.

Lést eftir fall fram af svölum

Lögreglan braut upp lás á íbúð í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal og handtók fimm menn vegna rannsóknar mannsláts • Rannsókn er sögð á frumstigi • Lögregla gat ekki upplýst um tildrög málsins í gær Meira

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Brynjar Níelsson, þingmaður...

Brynjar segir ekki komist hjá því að takmarka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði Meira

Tecam Vél sömu gerðar og fórst í Hafnarfjarðarhrauni fyrir 4 árum.

Voru líklega að æfa ofris

Talið er líklegast að flugmennirnir hafi misst stjórn á vélinni við ofrisæfingu og hún farið í spuna sem ekkert fékkst ráðið við. Meira

Tenging við Pólland langsótt

Af og frá að Landsréttarmálið tengist óeðlilegum pólitískum afskiptum framkvæmdavaldsins, segir Áslaug Arna Meira

Sultartangastöð Unnt er að nýta vatnið betur í virkjuninni.

Hagkvæmt að auka aflið

Landsvirkjun undirbýr að auka afl Sultartangastöðvar um 8 MW með betri nýtingu vatns • Ekkert jarðrask eða framkvæmdir við mannvirki • Laga þarf vélar Meira

Jóhann Páll Helgason

Fangaverðir björguðu Kínverjum

Giftusamlega tókst til með björgun þegar tvær ungar konur frá Kína voru í reiðileysi eftir að hafa misst smábíl út af veginum í Grímsnesi í fyrrinótt. Þæfingur var á veginum sem bíllinn rann út af en skemmdist ekki. Meira

Misbrestur á framlögum til flokka

Nokkur sveitarfélög greiða eingöngu styrki fyrir kosningar og önnur virðast ekki hafa vitneskju um lögin • Lagt til að framlögin verði 150 kr. á hvern íbúa • Minnisblað um framlögin lagt fyrir stjórn SÍS Meira

Brynjar Níelsson

Þungt fyrir sjálfstæðismenn

Lilja segir sjálfstæðismenn þurfa að leysa úr ágreiningi Meira

Nýtt útlit Emmessís fæst nú í pappaumbúðum í stað plastboxa.

Sífellt fleiri skipta út plastinu

Framleiðendur skipta yfir í umhverfisvænar umbúðir • „Svara kröfu fólksins“ Meira

Lífsgæði Skapa umhverfi sem gerir fólki kleift að blómstra í leik og starfi,“ segir Guðrún Magnúsdóttir.

Heilsan og hamingjan

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira

Forseti Jón var líklega ekki mikill frjálslyndismaður í nútímaskilningi.

Jón fylgjandi ríkisafskiptum

Sagnfræðilegar heimildir benda til þess að sjálfstæðishetjan Jón Sigurðsson hafi verið undir áhrifum þýskra ríkisvísinda fremur en frjálslyndisstefnu og þannig verið fylgjandi auknum ríkisafskiptum. Meira

Útboð trygginga stöðvað

Borgarbyggð gerði að skilyrði í útboði á tryggingum að félagið væri með eða opnaði útibú í sveitarfélaginu • Kærunefnd útboðsmála telur líkur á að skilyrðið sé lögbrot Meira

Kristmundur Bjarnason

Kristmundur Bjarnason, rithöfundur og fræðimaður á Sjávarborg í Skagafirði, lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 4. desember sl., 100 ára að aldri. Kristmundur fæddist á Reykjum í Tungusveit 10. janúar 1919. Meira

Heiðraður fyrir framlag í þágu barna

Barnahús að íslenskri fyrirmynd starfa nú í um 70 borgum í 16 Evrópuríkjum Meira

Gleði Tólf fjölskyldur langveikra barna fengu styrk upp á 233 þúsund krónur hver við styrkveitingu góðgerðarfélagsins Bumbaloní í Lindakirkju í gær.

Styrktu langveik börn á aðventunni

Gleði og þakklæti í anda aðventunnar lá í loftinu í Lindakirkju í gær þegar góðgerðarfélagið Bumbuloní veitti tólf fjölskyldum langveikra barna styrk upp á 233 þúsund krónur fyrir hverja fjölskyldu. Meira

Á fundi Elías S. Kristinsson og Sólveig Kristinsdóttir, systkini frá Dröngum í Árneshreppi, og Guðni Ágústsson. Guðni og Elías fluttu umdeilda tillögu.

Virkjanasinnar höfðu sigur

Hart var tekist á um Hvalárvirkjun á fjölmennum fundi Íslendinga á Kanaríeyjum síðastliðinn laugardag þar sem framtíð Árneshrepps var umræðuefnið. Meira

Húsabakkaskóli Yfirgefnar byggingar því nú er öllum börnum sveitarinnar ekið í grunnskólann á Dalvík.

Svarfaðardalur til fyrirmyndar

Blómleg byggð • 40 staðir og 200 íbúar í dalnum • Gísli, Eiríkur, Helgi • Sviðsmynd í íslensku bíói Meira

Eilíft vesen á risaeðlunum

Uppátækjasamar risaeðlur eru orðnar eðlilegur hluti heimilishalds fjölskyldu á Rekagranda í aðdraganda jóla • Dreifðu klósettpappír um allt hús og brutu aðventukerti • Rex er fremur taktlaus Meira

Ýmislegt við minnihlutavernd að athuga

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira

Prestur Þórir Jökull Þorsteinsson hefur verið í föstu starfi í Larvíkurprófastsdæmi í Noregi undanfarin nær sex ár.

Staða kirkju og trúar

Jökla tilefni 60 ára afmælis Þóris Jökuls Þorsteinssonar • Segir ritið vera perlu og eiga erindi við samtímann Meira