Íslendingar verja milljörðum króna í baráttu við offitu Meira
Minjastofnun hefur að tillögu Kirkjugarða Reykjavíkur hafið undirbúning að tillögu til ráðherra um friðlýsingu Hólavallagarðs, gamla kirkjugarðsins við Suðurgötu í Reykjavík. Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var samþykkt sameiginleg umsögn… Meira
Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í gær. Ráðherra og þingmenn fjölmenntu þegar áfanganum var fagnað. Flughlaðið nýja er 33 þúsund fermetrar að stærð, þar af eru tvö skilgreind þotusvæði Meira
Leyfi veitt til 5 ára og framlengist um ár eftir hverja vertíð Meira
Landskjörstjórn frestaði fundi um úthlutun þingsæta sem halda átti í dag. Var það gert að beiðni yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi, að því er fram kemur í tilkynningu frá landskjörstjórn. Þar segir að landskjörstjórn muni taka ákvörðun um hvar og … Meira
Jón Nordal, tónskáld og fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, lést í gær, 5. desember, á 99. aldursári. Jón var meðal ástsælustu tónskálda þjóðarinnar og einn helsti forystumaður í uppbyggingu tónlistarlífs á Íslandi síðastliðna öld Meira
Áforma byggingu 1.000 fermetra vinnsluhúss á hafnarsvæði Húsavíkur • Skapa 20-30 störf á næstu árum • Stórt skref fyrir Norðurþing, segir sveitarstjórinn Meira
Afstaða á Litla-Hrauni • Föngum til halds og trausts Meira
Yfir 10 þúsund Íslendingar greiða fyrir þyngdarstjórnunarlyfið Wegovy úr eigin vasa • Um þúsund manns mæta skilyrðum SÍ um greiðsluþátttöku • Ríkið niðurgreitt lyfið fyrir um 200 milljónir króna Meira
Árni Indriðason, sagnfræðingur og menntaskólakennari, lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. desember síðastliðinn, 74 ára að aldri. Árni fæddist í Reykjavík 3. júní 1950. Foreldrar hans voru Indriði Sigurðsson stýrimaður og Erla Árnadóttir bókavörður Meira
Fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn • Útsvarsprósenta óbreytt Meira
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu hluta eigenda jarðarinnar Óttarsstaða í Hafnarfirði um að fella úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá því í ágúst um breytingu á starfsleyfi Rio Tinto á Íslandi til framleiðslu á allt að 230.000 tonnum af áli í álveri ÍSAL í Straumsvík Meira
Rannsóknir sýna spilavanda mestan á Íslandi meðal ungra manna • Ungir menn leita meira en aðrir hópar á erlendar veðmálasíður • Samtök áhugafólks um spilafíkn lýsa áhyggjum af aðkomu áhrifavalda Meira
Mesta verðhækkun á tólf mánuðum frá árinu 2011 • Samtök iðnaðarins segja hækkunina endurspegla þá stöðu að raforkuframleiðsla hafi ekki haldið í við fólksfjölgun • Svipað ástand næstu árin Meira
Ekkert lát á sókn uppreisnarmanna í Sýrlandi • Jolani skorar á Írak að halda sig utan við stríðið • Fall Hama mikið áfall fyrir Assad • Stefna næst að Homs-borg Meira
Barnier baðst lausnar eftir að vantraust var samþykkt á ríkisstjórn hans í fyrrakvöld • Macron ávarpaði þjóðina • Óljóst hver gæti tekið við embættinu Meira
Yoon Suk Yeol forseti Suður-Kóreu á nú yfir höfði sér embættismissi eftir misheppnaða tilraun til að víkja þingi landsins frá með herlögum. En hann er langt frá því eini forseti landsins sem hefur lent í vandræðum vegna ýmissa mála Meira
Árni Jakob Larsson ljóðskáld sendir frá sér 15. bókina Meira