Fréttir Þriðjudagur, 4. október 2022

Gagnsókn Úkraínskt eldflaugakerfi af gerðinni BM-21 Grad sést hér skjóta á varnarstöður Rússa í Donetsk-héraði í gær til að styðja við gagnsóknina.

Sækja hratt fram í suðri og austri

Úkraínumenn halda áfram gagnsóknum sínum eftir að hafa frelsað Líman • Ná nýrri fótfestu í Lúhansk-héraði • Sótt fram um 40 kílómetra á einum degi • „Landamærin“ ákveðin í samráði við íbúa Meira

Þórshöfn Eldflaugin var hífð upp á sérbúinn flutningavagn og ekið mjög varlega út á Brimnes á sunnudaginn var. Þar verður henni skotið 100 km upp fyrir mörk andrúmsloftsins og himingeimsins. Eldflaugin svífur svo til jarðar.

Bíða eftir góðu veðri

Ellefu metra eldflaug Skyrora er komin á skotstaðinn á Langanesi Meira

Katrín Jakobsdóttir

Meginreglan er að auglýsa störfin

20% starfa ekki auglýst • Flutningsheimild mikilvæg en gæti þurft skilyrði Meira

Alþingi Allar dagbækur þingsins frá fornu fari hafa verið skannaðar.

Öll þingmál frá 1845 eru skönnuð

Dagbækur Alþingis aðgengilegar • Miklar og fjölbreyttar heimildir Meira

Möðrudalur tjón Kostnaður Viðskiptavinir bílaleiga bera tjón eftir sandfok nema þeir séu tryggðir sérstaklega.

Á níunda tug tjóna eftir óveðrið

Tryggingafélögunum TM og Sjóvá höfðu í gær samtals borist á níunda tug tilkynninga um tjón sem tengja má óveðrinu sem reið yfir landið fyrir rúmri viku, 24. til 26. september. Meira

Seðlabankinn Vaxandi órói er nú á erlendum fjármálamörkuðum.

Reikna með hærri vöxtum

Viðmælendur Morgunblaðsins á fjármálamarkaði telja að Seðlabankinn muni hækka vexti á morgun. Það yrði níunda vaxtahækkunin í röð frá maímánuði 2021 en meginvextir Seðlabankans voru 0,75 prósent þegar hækkunarlotan hófst, eftir sögulega lága vexti. Meira

Engin framþróun án grunnrannsókna

200 milljóna króna styrkur • Möguleiki á meiri áhættusækni • Raunvísindastofnun vagga grunnrannsókna • Rekin að 2/3 hlutum með sjálfsaflafé • Meira samstarf háskóla styrkir rannsóknarstarf Meira

Stefnir í enn harðari kosningabaráttu

Kosið verður aftur í Brasilíu á milli Lula og Bolsonaros Meira

Alltaf á vaktinni Stærri slökkvi- og sjúkraflutningaliðin eru alltaf á vakt.

Miklu fjölskylduvænna vaktakerfi

Nýtt vaktakerfi hjá atvinnuslökkviliðum og sjúkraflutningamönnum • Bæta þurfti við fimmtu vaktinni til að ná markmiðum um styttingu vinnutíma • Aukið álag, ekki síst í kórónuveirufaraldrinum Meira

Sprenging Eftirlíkingu af hryðjuverkasprengju var komið fyrir í bíl og fjarstýrð vatnssprengja síðan notuð til að gera hana óvirka.

Æfa viðbrögð við hryðjuverkum

Hópar sprengjusérfræðinga frá fjórtán aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) eru hér á landi og æfa viðbrögð við hryðjuverkum. Meira

Skjölin nú í þýskri vörslu

Skjöl þýska ræðismannsins á Íslandi, Werners Gerlachs, sem voru gerð upptæk af Bretum á hernámsdaginn 10. maí 1940, voru í gær afhent Þýska þjóðskjalasafninu til vörslu. Dr. Meira

Ýmsu ábótavant hjá slökkviliðum landsins

Ekki eru öll sveitarfélög með þannig skipulagt, mannað, menntað og þjálfað slökkvilið að það geti leyst af hendi lögbundin verkefni með fullnægjandi hætti. Meira

Tómatar Þegar Knútur Rafn Ármann er með kveikt á öllum ljósum í gróðurhúsunum notar stöðin orku sem svarar til 2,5 megavatta í uppsettu afli.

Garðyrkjan nýtir meginhluta orkunnar

Friðheimar taka fjórðung orkunnar frá Brúarvirkjun • Metár í gestafjölda Meira

Erla Þorsteinsdóttir

Erla Þorsteinsdóttir söngkona, sem oft var nefnd „stúlkan með lævirkjaröddina“, er látin, 89 ára að aldri. Hún lést á hjúkrunarheimili í Holbæk í Danmörku 25. september síðastliðinn. Erla fæddist á Sauðárkróki 22. Meira

Kyrrðarstund Kirkjan í Ólafsfirði var bæjarbúum opin í gærkvöldi.

Þrjú í gæsluvarðhald eftir morð í Ólafsfirði

Karlmaður á fimmtugsaldri látinn • Rannsókn á frumstigi Meira

Mótmæli Efnt var til samstöðumótmæla víða um heim um helgina, þar á meðal í Lundúnum, þar sem haldið var á skiltum við Trafalgartorg.

Skellir skuldinni á Bandaríkjamenn

Ali Khamenei erkiklerkur Írans sakaði í gær Bandaríkjastjórn og Ísraelsmenn um að hafa valdið óeirðunum sem skekið hafa landið frá því að siðferðislögregla landsins myrti kúrdísku stúlkuna Mahsa Amini, en hún hafði brotið gegn slæðulöggjöf Írans. Meira

Brotthvarf Halla Gunnarsdóttir sagði starfi sínu sem framkvæmdastjóri ASÍ lausu fyrir skemmstu.

Baráttan snýst bara um völd og yfirráð

Halla Gunnarsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri ASÍ, segist lengi hafa leitað að hinum eiginlega málefnaágreiningi á milli fylkinga í verkalýðshreyfingunni þegar hún hóf störf fyrir Alþýðusambandið. Meira

Í körfubolta Á æfingu í liðinni viku. Frá vinstri: Kjartan Kjartansson, Gunnar Gunnarsson, Ólafur Jóhannsson, Þorvaldur Egilsson, Sveinbjörn Egilsson, Smári Ólafsson og Sveinn Guðnason.

Tekst á við vandamál með líkamsræktinni

Ólafur Jóhannsson í „bumbubolta“ í bráðum hálfa öld Meira

Kennsla Í Chile þar sem lokanir voru mestar í Covid-faraldrinum var skólastarf skert á unglingastigi í 259 daga.

Íslenskir og sænskir skólar þeir einu sem ekki var lokað

Ný skýrsla OECD • Lítil skerðing á skólastarfi í Covid miðað við önnur ríki Meira

Bjargey Anna Guðbrandsdóttir

Bjargey Anna ráðin framkvæmdastýra Gleipnis-setursins

Bjargey Anna Guðbrandsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Gleipnis, nýsköpunar- og þróunarseturs á Vesturlandi. Bjargey er líffræðingur og er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun. Hún er frá Staðarhrauni á Mýrum. Meira

Klauf Hermann Ingi Gunnarsson við Farmalinn sem notaður var við kornræktun fyrir miðja síðustu öld. Hann stendur við gömlu korngeymsluna.

Þarf opinbert tryggingakerfi

Rokið í september eyðilagði uppskeru að verðmæti 25-30 milljónir í Eyjafirði • Meira en helmingur uppskerunnar í Klauf fauk í burtu • Áhættusöm ræktun Meira