Fréttir Þriðjudagur, 17. maí 2022

Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir við kynningu heimildamyndarinnar Do Both í Lyon í gærkvöld.

Skiljum ekki hvernig hún gat komið svona fljótt aftur

„Allt varðandi endurkomu Söru Bjarkar á fótboltavöllinn gekk fyrir sig á ótrúlegan hátt og við skiljum ekki enn hvernig hún fór að því að vera svona fljót að komast aftur inn á völlinn. Ég vissi að hún myndi komast aftur í fyrra form en að hún skuli hafa gert það á svona stuttum tíma er algjörlega ótrúlegt,“ sagði Marina Amorós, markaðsstjóri fyrir kvennafótbolta hjá íþróttavörufyrirtækinu Puma, sem í dag birtir heimildarmynd um knattspyrnukonuna Söru Björk Gunnarsdóttur og endurkomu hennar á fótboltavöllinn með Lyon, einu besta félagsliði heims, aðeins fjórum mánuðum eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Meira

Svefn Flestir keppast við að ná nægum svefni hverja nótt, enda lífsgæði.

Fólk óttast að það sofi ekki nóg

Varasamt að senda þau skilaboð að fólk sofi ekki nóg og að heilsa þess sé í hættu • Fólk leitar meira í heilbrigðiskerfið • Þetta er sjúkdómsvæðing • Íslendingar fara seint að sofa og vakna seint Meira

Gigante Ráðgert er að skipið haldi frá Spáni til Íslands í lok vikunnar.

Björgun kaupir nýtt sanddæluskip á Spáni

Vegagerðin kynnir útboð þar sem gerðar eru auknar kröfur Meira

Vladimír Pútín

Ekki bein ógn við Rússland

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að möguleg innganga Svíþjóðar og Finnlands fæli ekki í sér beina ógn við öryggi Rússlands. Meira

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Ætlum að verða með þeim fyrstu

Táknræn norræn samstaða • Afgreiðsla taki aðeins örfáa daga • Skilur að Svíar og Finnar vilji öryggistryggingu • Virða sjálfsákvörðunarréttinn • Kann ekki að meta yfirlýsingu Tyrklandsforseta Meira

Flaggskip Moskva sést hér við Sevastopol árið 2011, hvar það tók þátt í hersýningu. Skipið sökk eftir vopnuð átök.

„Tvö göt fyrir neðan sjólínu“

Upptaka af fjarskiptum milli Moskvu og dráttarbáts staðfestir eldflaugaárás Úkraínu • Áhöfn náði ekki sambandi við brú eldflaugabeitiskipsins • Lík þúsunda rússneskra hermanna geymd í kælum Meira

Örtröð Spár gera ráð fyrir viðlíka fjölda ferðamanna í sumar og árið 2019. Því má búast við að stórir hópar sæki Geysissvæðið heim eins og á fyrri árum.

„Þetta hefur verið þungt“

Misvel hefur gengið að ráða starfsfólk í ferðaþjónustu fyrir komandi sumar • Fyrirtæki keppast um starfsfólk á lausu • Víða vantar húsnæði • Miklar annir Meira

Eyjar Lundinn er óvenjulega seinn að setjast upp í Vestmannaeyjum.

Lundinn einkennilega seinn

Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, segir lundann í Vestmannaeyjum vera seinna á ferð en hann hefur verið í áratugi. Meira

Borgarstjórn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í ræðustól borgarstjórnar í Ráðhúsinu. Á næstu dögum ræðst pólitísk framtíð hans í borgarmálum.

Kvölin og völin við valdastóla Ráðhússins

Meirihlutaþreifingar í Reykjavíkurborg eru hafnar milli flokka í borgarstjórn og þar er enginn flokkur undanskilinn, þótt fyrir liggi að ekki vilji þeir allir vinna með hverjum sem er. Þar á greinilega að kanna alla möguleika við meirihlutamyndun, enda blasir við að hún verður flókin og erfið sama hvaða flokkar eiga í hlut. Meira

Hildur Sverrisdóttir

Vonar að takist að stytta biðlista

Heilbrigðisráðherra segist vongóður um að takast muni að vinna á biðlistum eftir svonefndum valkvæðum aðgerðum og ná samningum þar sem starfsfólk í heilbrigðisþjónustu verði nýtt sem best. Meira

Eftirleikurinn Katrín Atladóttir og Pawel Bartoszek mættu í Dagmálasettið og ræddu um stöðuna sem uppi er í kjölfar kosninganna á laugardaginn.

Segir að Viðreisn njóti samflotsins

Dagmál Andrés Magnússon Stefán E. Meira

Þingvellir Ferðamenn eru farnir að streyma til landsins. Ágætlega hefur gengið að manna stöður í ferðaþjónustunni fyrir annasamt sumar.

Keppast um fólkið sem er á lausu

Áskoranir mæta fyrirtækjum í ferðaþjónustu við ráðningar í sumar Meira

153 andlát af völdum Covid-19

Yfirferð dánarvottorða hjá embætti landlæknis hefur leitt í ljós að samtals hafi orðið 153 andlát á Íslandi vegna Covid-19 frá upphafi faraldurs til 1. apríl á þessu ári. Þetta kemur fram á vef landlæknisembættisins. Meira

Kynning Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti áherslur nýs ráðuneytis.

Hugvitið verði stór burðarstoð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það skjóta skökku við að ríkið verji um 30 milljörðum króna árlega í stuðning við íslensk nýsköpunarfyrirtæki, en nýti síðan ekki þær lausnir sem fyrirtækin bjóða upp á eða... Meira

Hvolsvöllur Íbúar virðast vera nokkuð spenntir fyrir sameiningu.

Horfa hýru auga til nágranna sinna

Tveir þriðju íbúa í Rangárþingi eystra eru hlynntir sameiningu sveitarfélagsins við önnur sveitarfélög. Þetta er niðurstaða könnunar sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir sveitarfélagið nýverið. Meira

Einar talar við alla flokka

Meirihlutaþreifingar í Reykjavík • Valdahlutföll og borgarstjórastóll til umræðu hjá oddvitunum • Dagur fundaði með oddvitum Pírata og Viðreisnar Meira

Dynkur Vatn myndi fara að mestu leyti af Dynk og þremur öðrum fossum í Þjórsá ef Kjalölduveita yrði byggð.

Telja að horft sé til Kjalölduveitu

Náttúrugrið vara við frumvarpi um að stækkanir virkjana verði undanþegnar rammaáætlun • Aflaukning virkjana of dýr til að standast nema gert sé ráð fyrir vatni úr Kjalölduveitu Þjórsár Meira

Cordon Bleu Magnús Örn Guðmarsson og Magnús Örn Friðriksson.

Magnús Örn og Magnús Örn heiðraðir saman

Hilmar B. Jónsson var kjörinn heiðursfélagi Klúbbs matreiðslumeistara og Magnús Örn Friðriksson og Magnús Örn Guðmarsson voru sæmdir Cordon Bleu-orðunni á nýliðinni árshátíð klúbbsins í kjölfar aðalfundarins á Akureyri. „Þetta er algjör tilviljun,“ segir Þórir Erlingsson, forseti KM, um að nafnar hafi verið heiðraðir með orðunni á sama tíma. Meira

Vertið Beitir NK á kolmunnaslóð við Færeyjar fyrir tveimur árum.

Stöðug kolmunnnaveiði við Færeyjar

Veiðar á kolmunna hafa gengið vel síðan veiðar hófust fyrir sunnan og suðaustan Færeyjar um miðjan mars. Síðan þá hefur verið jöfn og góð veiði og hráefnið gott, að sögn útgerðarmanna sem rætt var við í gær. Meira

Svefnleysi ekki sjúkdómsvaldur

„Íslendingar sofa jafn lengi og þjóðirnar í kring, en okkar sérstaða er hvað við förum seint að sofa og vöknum seint,“ segir Bryndís Benediktsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Meira

Könnun Veitingastaðir laða fólk að miðbænum.

Veitingar helsta aðdráttaraflið

8% nefndu verslanir og 4,2% listsýningar í könnun á aðsókn í miðborgina Meira