Fréttir Mánudagur, 20. janúar 2020

Vörn Aðeins um helmingur ofanflóðasjóðs hefur runnið í varnir.

Algjörlega óviðunandi

43,4 milljarðar innheimtir í ofanflóðasjóð frá 1998 en 22 milljarðar hafa farið í varnir • Gleymum stundum hve hættuleg íslenska náttúran er, segir formaður SÍS Meira

Fangelsi Hlutfallslega færri dvelja í fangelsi á Íslandi en í öðrum Evrópulöndum skv. tölum Eurostat.

„Við eigum að vera stolt“

„Við eigum að vera stolt af þessu og halda í þetta kerfi,“ segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur um þá staðreynd að endurkoma fanga hefur ekki aukist frá því rafrænt eftirlit og aukin tækifæri til samfélagsþjónustu í stað fangavistar... Meira

Hlustað verði á gagnrýni

Margt má breytast til að frumvarp um hálendisþjóðgarð, sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra áformar að leggja fram á Alþingi, verði að lögum á vorþingi. Meira

Bráðamóttaka Landlæknir telur að grípa þurfi til aðgerða á deildinni.

Staðan mikið áhyggjuefni

Landlæknir leggur m.a. til að ráðgjafarfyrirtækið McKinsey & Company verði fengið til að endurtaka úttekt á Landspítalanum líkt og gert var árið 2016 þegar svipaður ágreiningur um fjárþörf og rekstur spítalans var uppi og er nú. Meira

Margrét Kristín Indriðadóttir

Laun forstjóra mikilvæg

Launahlutfall forstjóra og annarra starfsmanna virðist vera að dragast saman • Laun forstjóra ættu að vera í samræmi við væntingar en ekki „út út kortinu“ Meira

Öræfi Hálendisþjóðgarður myndi ná yfir um þriðjung af landinu. Myndin er af Laugafelli upp af Eyjafirði, þar sem Ferðafélag Akureyrar er með skála.

Ríkið er að taka til sín ráðin

Tungnafólk er nú í sporum Sigríðar í Brattholti, segir Sigurður Ingi Meira

Varnargarðar Snjóflóðavarnir hafa verið til umræðu eftir að snjóflóð féllu á varnargarða á Flateyri í síðustu viku.

Rúmir 43 milljarðar innheimtir vegna varna

Innheimt gjald í ofanflóðasjóð á tímabilinu 1998-2019 á verðlagi í desember 2019 nemur alls um 43,4 milljörðum. Gjaldið var fyrst lagt á árið 1998 og var heildarupphæðin það ár tæplega 1,5 milljarðar á núvirði. Meira

Lægsta tíðni í Evrópu

Hlutfallslega fæstir fangar á Íslandi af Evrópuríkjum • Áhersla á samfélagsþjónustu og rafrænt eftirlit gefst vel Meira

Vinsælt Margir bíða enn eftir rafhlaupahjólum frá því fyrir jól.

Rafhlaupahjólin afhent í vikunni

Kaupendur sem hafa beðið eftir Enox ES100-rafmagnshlaupahjóli frá versluninni Hópkaup frá því fyrir jól fá hjólin líklega afhent í vikunni en gámur með 930 hjólum sem kom til landsins á Þorláksmessu hefur verið í geymslu síðan. Meira

Síríus súkkulaði Aðeins hafa fundist fimm gallaðar súkkulaðiplötur.

Galli fannst í fimm plötum af 150 þúsund

Nói Síríus innkallaði sex tegundir af Síríus súkkulaði vegna plastagna Meira

Um 157 milljón dósum og flöskum skilað 2019

41 milljarður á 30 árum • Ávinningur af endurvinnslu Meira

Óvæntur heiður Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

Þjóðminjasafnið í hópi þeirra bestu

Þjóðminjasafn Íslands er í flokki tíu bestu safna í höfuðborgum Evrópu, samkvæmt nýlegri úttekt breska blaðsins The Guardian . Umfjöllun um þetta er birt á ferðamálasíðum fjölmiðilsins, bæði í blaðinu og á vefsetri þess. Meira

Dreginn að landi Blossi var dreginn að landi og er bundinn við bryggju.

Kafarar komu böndum á Eið

Vonskuveður kom í veg fyrir björgunarstarf í gær • Blossi náðist að landi Meira

Reikna með að hefja framkvæmdir að vestan

Framkvæmdaleyfi vegna Teigsskógarvegar til umsagnar hjá stofnunum Meira

„Manndrápshálka“ Bílstjórinn segist hafa varað við hálku á svæðinu.

Meta þarf ástandið í samhengi

Tvö börn eru alvarlega slösuð og liggja enn á gjörgæslu eftir umferðarslys við Skeiðarársand á föstudag. Eitt vitni hefur gefið sig fram en lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir frekari vitnum að slysinu. Meira

Blessun Timur Zolotoskí stýrði athöfninni í Nauthólsvík á laugardag.

Hafið blessað í Nauthólsvík

Alþjóðleg bænavika stendur nú yfir og hér á landi verður dagskrá alla þessa viku bæði í Reykjavík og á Akureyri. Meira

Framkvæmdagleði Malasíumaðurinn Loo Eng Wah beinir nú sjónum sínum að Hellu og áformar uppbyggingu ferðaþjónustu þar, samfara áformum sínum Leyni 2 og 3 í Landsveit. Loo hefur þegar tryggt sér tvær lóðir.

Loo hyggst byggja jólahús á Hellu

Ferðaþjónustubóndi frá Malasíu tryggir sér tvær lóðir á Hellu • Hefur stýrt umdeildri uppbyggingu á Leyni Meira

Ferðaþjónusta Uppbygging innviða á Íslandi hefur ekki fylgt þróun atvinnuhátta, segir Arnheiður Jóhannsdóttir.

Ísland er lagt að jöfnu við Nepal

„Vöxtur ferðaþjónustunnar á undanförnum árum hefur verið mjög hraður og það hefur gerst þrátt fyrir að samgöngur, aðstaða á vinsælum áfangastöðum og fleira slíkt sé ekki í samræmi við þarfir og kröfur nútímans. Uppbygging innviða á Íslandi hefur ekki fylgt þeirri þróun að þjónusta við ferðafólk sé orðin sá atvinnuvegur sem skilar mestu í þjóðarbúið,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Meira

Ákæra Trump er ákærður fyrir að hindra framgang réttvísinnar.

„Hættuleg árás“ á lýðræðið

Lögfræðiteymi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur opinberað málsvörn forsetans við ákæru á hendur forsetanum til embættismissis. Meira

Engir titlar og engar skyldur

Hertogahjónin afsala sér titlum sínum og hætta opinberum embættisstörfum Meira

Íranskir skákmenn flýja boð og bönn

Íranskir skákmenn hafa að undanförnu mjög látið að sér kveða á alþjóðavettvangi, einkum ungir skákmenn. Meira

Höfundur Óskar Jónsson er ánægður með fyrstu bók sína.

Yrkir limrur á leiðinni

Útivistarmaðurinn Óskar Jónsson sendir frá sér bók • Þorsti kallaði fram limru um munka í klaustri Meira