Fréttir Fimmtudagur, 18. ágúst 2022

Viðkoma rjúpunnar afbrigðilega lök

Viðkoma rjúpunnar á Norðausturlandi hefur aldrei verið lakari frá því mælingar hófust árið 1964. Þetta kemur fram í niðurstöðum frá Náttúrufræðistofnun Íslands á mælingum í lok júlí og byrjun ágúst. Meira

Við Uxafótarlæk Vinnslustöðin er í gámum og því færanleg ef aðstæður breytast. Steypt verður undir tæki og eftir er að leiða rafmagn á svæðið og tengja.

Tæki til vinnslu sandblástursefnis

Tæki til að vinna sandblástursefni eru komin á lóð fyrirtækisins Lavaconcept Iceland ehf. við Uxafótarlæk austan við Vík í Mýrdal. Áætlað er að hefja vinnslu og útflutning á næsta ári. Meira

Eyjafjallajökull 150 vísindamenn flytja erindi á ráðstefnunni.

Afdrif íss og snævar í hlýnandi heimi

Stór alþjóðleg vísindaráðstefna fer fram í Hörpu á vegum Veðurstofu Íslands dagana 21. til 26. ágúst um afdrif íss og snævar í hlýnandi loftslagi jarðar. Meira

Brotthvarf Franski fáninn sést hér blakta við hún við Menaka-herstöðina í Malí, en Frakkar hafa nú dregið allt herlið sitt til baka frá landinu. Frakkar hafa eytt þar tæpum áratug í að berjast gegn íslömskum öfgahreyfingum.

Óttast uppgang öfgamanna

Aukin óvissa á Sahel-svæðinu eftir brotthvarf Frakka frá Malí • Munu áfram sinna aðgerðum gegn íslamistum • Óstöðugleiki gæti breiðst út fyrir svæðið Meira

Nýtt þak Unnið hefur verið við að leggja nýtt þak á Þórshafnarkirkju.

Þórshafnarkirkja fær nýtt þak

Lekavandamál hafa verið í kirkjunni lengi • Veður tefur framkvæmdir • Reiknað með verklokum í septemberlok Meira

Kósí lúxus Það er fátt betra en að gæða sér á dýrindis carbonara-pasta.

Klassískt carbonara-pasta með eðalbeikoni

Nú fer að bresta á með haustlægðunum og öllum þeim unaðslegu kósíkvöldum sem þeim fylgja. Þá er fátt betra en að gæða sér á góðum mat og ekki spillir fyrir ef hann er löðrandi í parmesanosti og beikoni. Meira

Fer frá Hagstofu til fjármálaráðs

Embætti hagstofustjóra var auglýst laust til umsóknar í dagblöðunum um síðustu helgi en forsætisráðherra skipar í embættið frá 1. nóvember næstkomandi. Umsóknarfrestur er til og með 1. september. Meira

Scott Morrison

Hyggst ekki segja af sér þingmennsku

Scott Morrison, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, hafnaði í gær ásökunum um að hann hefði reynt að sölsa undir sig völdin í landinu eftir að í ljós kom að hann hafði skipað sjálfan sig með leynd sem ráðherra yfir nokkrum ráðuneytum meðan á... Meira

Nýtt öflugt veðursjárkerfi sett upp

Mesta fjárfesting Veðurstofunnar • Nýjar stöðvar á Skaga og við Seyðisfjörð á næstu mánuðum og þrjár til viðbótar á næstu árum • Nýtast alþjóðafluginu, við veðurspár og eftirlit með ofanflóðasvæðum Meira

Frystitogari Gert er ráð fyrir að Sólborg RE-27 verði gerð út í óbreyttri mynd en af dótturfélagi ÚR. Kvóti skipsins fylgir með til dótturfélagsins.

ÚR selur frystitogara og kvóta

Stjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. Meira

Kveðjustund Jan Overmeer, Mary dóttir hans og Judy Fowler við leiði Williams Birch, afa Judyar.

Vitjaði grafar afa síns eftir skipsskaða árið 1948

„Ég er breskur en af hollenskum ættum. Meira

Fuglaskoðun Nýja skýlið á Skoruvíkurbjargi.

Fuglaskoðunarskýli á Skoruvíkurbjargi

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Nýtt fuglaskoðunarskýli á Skoruvíkurbjargi á Langanesi kætir eflaust áhugafólk um fugla en skýlinu var nýlega komið fyrir á bjarginu. Meira

Við erum KR Bubbi og Selma sungu lagið með yngri iðkendum og leikmönnum meistaraflokka KR í vikunni.

Bubbi og Selma syngja nýja útgáfu af KR-laginu

Nú geta stelpur, strákar, hán og trans tengt sig við lagið Meira

Góður grunnur Sniðugt er að taka uppskriftir upp á næsta stig eins og hér er gert.

Gulrótarkaka tekin upp á næsta stig

„Ég elska að leika mér með kökumix og bæta hinu og þessu saman við til að gera það enn betra, segir Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari á Gotteri. Meira

Bólusetning Tilgátan er ekki sú að bólusetningar auki endursýkingatíðni.

Bólusetningar auki ekki líkurnar

„Meginniðurstöður þessarar rannsóknar, sem var unnin í mars 2022, er að endursýkingatíðni er töluvert hærri en almennt var talið þá og það kom okkur á óvart hversu algengar endursýkingar voru,“ segir Elías Eyþórsson, læknir og höfundur... Meira

Ná samningi við Walmart

Vörur Good Good komnar í 3.500 verslanir keðjunnar • Velta matvælafyrirtækisins tvöfaldist í ár og nemi tveimur milljörðum króna • Stefna á hagnað árið 2025 Meira

Tilkynningum um ofbeldi gegn börnum hefur fækkað

Tilkynningum til barnaverndarnefnda fækkaði á fyrstu þremur mánuðum ársins um rúm 11% miðað við sama tímabil í fyrra en þær voru alls 3.168. Meira

Fasteignir Langt og strangt nám er að baki hjá þeim sem starfa við sölu fasteigna. Enda jafnan um að ræða stærstu fjárfestingu sem fólk gerir á ævinni.

Mikil fjölgun í stétt fasteignasala

Það sem af er þessu ári hafa 56 einstaklingar hlotið löggildingu til að starfa Meira

Hálönd Alls eru ríflega 70 hús risin í byggðinni við Hálönd, en þau verða í allt um 110 talsins þegar verkefninu lýkur. SS Byggir hefur sótt um 30 hektara viðbótarland norðan við Hálönd og hefur áform um að reisa þar um 100 orlofshús til viðbótar á næstu árum.

Um 70 orlofshús risin í Hálöndum

Mikil eftirspurn og biðlisti eftir húsum • Fimm ný hús reist í vetur og tíu á næsta ári • 110 hús verða á svæðinu • Óskað eftir kaupum á landi til að byggja fleiri hús Meira

Ávarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ávarpaði gesti á Íslendingadeginum á Gimli í Kanada og endurtekur leikinn á þjóðræknisþinginu.

Fyrsta þjóðræknisþingið í þrjú ár

Þjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga verður loks haldið á Icelandair hótel Reykjavík Natura nk. sunnudag og hefst með setningu Huldu Karenar Daníelsdóttur formanns félagsins klukkan 14. Þetta er fyrsta þingið í þrjú ár. Meira

Þjóðin tilbúin fyrir Póló á ný

Agla gosgerð hefur sett hið fornfræga gos Póló á markað á ný • Póló á sér næstum hundrað ára sögu hér á landi en hefur ekki verið framleitt lengi • Bragðið minnir á vatnsmelónu og perubrjóstsykur Meira

Stríð Stefna Norðmanna er sögð styðja við stríðsrekstur Rússa.

Rússneskir togarar halda áfram að landa í Noregi

21,4 milljarðar króna • Stuðningsmaður Pútíns hagnast Meira

Réttarhöld Meistaranemar í Háskóla Íslands hafa verið við stífar æfingar fyrir sviðsettu réttarhöldin.

Tímamót í sögu héraðsdómstóla

Tími kominn á nýja réttarfarslöggjöf • Breyttar tæknilegar forsendur • Opið hús í Héraðsdómi Reykjavíkur í tilefni af 30 ára afmæli dómsvalds í héraði • Setja á svið réttarhöld opin almenningi Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Fjölgun lækna strandar á Landspítalanum

Ráðherra segir ljóst að HÍ geti ekki útskrifað nógu marga Meira

Sæbrautin Þannig sjá arkitektarnir fyrir sér að stokkurinn gæti litið út að uppbyggingu lokinni. Þetta er vinningstillagan sem unnið verður með. Fléttað er saman íbúðabyggð og útivistarsvæðum. Vogatorg fyrir miðri mynd.

Stokkur gæfi mestan ávinning

Vegagerðin segir að ef ekki verði ráðist í gerð Sæbrautarstokks þyrfti að byggja önnur umferðarmannvirki • Möguleiki á tengingu milli Vogahverfis og Vogabyggðar • Íbúðir rísi á stokknum Meira

Varnarsamstarf Þessi herskip lágu þétt saman í Sundahöfn í Reykjavík í apríl síðastliðnum áður en haldið var á varnaræfinguna Norður-Víking.

Skiljanlegur áhugi á Austurlandi

Hugmyndir um aðstöðu fyrir NATO á Austurlandi til þess fallnar að efla varnir landsins sem og leit og björgun • Aukinn áhugi meðal bandarískra ráðamanna • Viðbúið að störf sköpuðust á svæðinu Meira

Aukafundur Skóla- og frístundaráð fundaði um leikskólavandann í gær.

171 stöðugildi laust á leikskólum í borginni

„Niðurstaða fundarins er sú að það mun ekki takast að bjóða 12 mánaða börnum leikskólavist í haust. Meðalaldur þeirra barna sem fá innritun á leikskóla fram að áramótum verður 14 til 15 mánuðir. Meira

Prófkjör Cheney ávarpaði stuðningsmenn eftir að úrslit lágu fyrir.

Liz Cheney felld í prófkjöri sínu

Repúblikaninn Liz Cheney tapaði í fyrrinótt prófkjöri innan flokks síns um það hver eigi að vera fulltrúi hans í Wyoming í þingkosningunum í nóvember. Meira

Bandaríkin spennandi og krefjandi

Mestur vöxtur í vörusölu Good Good í Bandaríkjunum • Erfitt að koma vörum að hjá stórum keðjum • Nýjar vörur hafa náð fótfestu í gegnum netsölu • Framleiðslan í Bandaríkjunum og Evrópu Meira

Draumur Ingimar segir fjölda tækifæra hafa skapast eftir að hann fór á námskeið hjá lagahöfundinum Ryan Tedders sem er m.a. höfundur Halo.

Vill geta gefið mömmu sinni hús

Tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn upprennandi, Ingimar Birnir, á stóra drauma hvað viðkemur tónlistinni en hann gaf á dögunum út lagið Cotton Candy. Meira

Snákaskinnsmynstrið nýtur sín vel.

Hannaði skólínu á meðgöngunni

Fyrirsætan og tískubloggarinn Andrea Röfn Jónasdóttir gefur nú út nýja skólínu í samstarfi við danska skómerkið JoDis. Meira

Útilíf Róbert Marshall er mikill fjallagarpur og nýtur þess að fá að starfa við það sem hann elskar; að ganga á fjöll og vera úti í náttúrunni.

Elti drauminn eftir lífshættulegt slys

Róbert Marshall, fyrrverandi stjórnmálamaður og upplýsingafulltrúi, ákvað að breyta um stefnu í lífinu eftir að hafa lent í lífshættulegu vélsleðaslysi. Meira