Fréttir Laugardagur, 19. janúar 2019

Rafræn sönnunargögn

Rafrænt eftirlit og gagnaöflun vegur þungt í ítarlegri greinargerð lögreglumanna sem rannsökuðu bitcoin-málið svonefnda. Þetta má lesa í dómi Héraðsdóms Reykjaness þar sem atburðarás málsins er rakin. Meira

Ágreiningur um vinnutíma

Efling hafnar tillögum SA um endurskilgreiningu á vinnutíma • SA leggja til að kaffihlé fari úr launuðum vinnutíma • Fulltrúi Eflingar varar við breytingum Meira

Huga að gerð varnargarðs við Vík

Hermun jökulhlaups í kjölfar Kötlugoss bendir til þess að vatn gæti flætt til Víkur • Slíkt flóð gæti valdið miklu tjóni • Í skoðun er gerð varnargarðs við Víkurklett sem gæti kostað 80-110 milljónir Meira

Halda loðnuleit áfram eftir helgi

Ráðgert er að eitt uppsjávarskip haldi til vöktunar á loðnustofninum á mánudag og verður lögð áhersla á svæðið fyrir Norðausturlandi. Þá heldur rannsóknaskipið Árni Friðriksson til leitar undir lok næstu viku. Í loðnuleiðangri þriggja skipa 4. Meira

Tæknin hagnýtt við rannsókn brots

Lögreglan studdist við rafræn gögn við rannsókn bitcoin-málsins • Eftirlitsmyndavélar og símar Meira

Auka öryggi í Fljótavík

Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi til að komið verði upp lendingaraðstöðu í Fljótavík innan Hornstrandafriðlandsins. Tilgangurinn er að auka öryggi, en fjaran er grýtt og oft erfitt að koma fólki í land með öruggum hætti. Meira

Fleiri líkbrennslur en jarðarfarir í Reykjavík

Mikil fjölgun bálfara, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu Meira

Fjölgun ferðamanna þýðir ekki metár

Samtök ferðaþjónustunnar benda á versnandi afkomu margra lykilgreina Meira

Mikið leitað að upplýsingum um Ísland á Google

Verðlagið hér á landi kemur ferðamönnum í opna skjöldu Meira

Hæstiréttur veitti 10 áfrýjunarleyfi

Fyrsta heimsókn forsætisráðherra landsins í réttinn í 99 ára sögu hans Meira

Hækkar um hávetur í lónum á hálendinu

Staða miðlunarlóna Landsvirkjunar er nú mun betri en á sama tíma í fyrra. Úrkoma í lok ársins 2018 og upphafi þessa árs bætti stöðu miðlunarlóna og bætti fyrir frekar úrkomulítinn október. Ekki er algengt að það bæti í lónin um hávetur. Meira

Of víðtæk friðlýsing

Orkustofnun gerir athugasemdir við fyrirhugaða friðlýsingu í Reykjadal • Vandamál í rekstri vegna hitaveitu í Hveragerði Meira

Tekjusaga Íslendinga á netið

Stjórnvöldum verður nú kleift að meta áhrif breytinga á sköttum og bótum á lífskjör einstakra hópa með nýjum gagnagrunni sem byggist á skattframtölum allra Íslendinga. Vefurinn tekjusagan. Meira

Margt skýrir lengri starfsævi

Stefán segir ýmsar skýringar á því að starfsævin sé töluvert lengri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Þótt Íslendingar lifi lengur en flestar vestrænar þjóðir að meðaltali þá verji þeir færri árum á ellilífeyri en allar hagsælu vestrænu þjóðirnar. Meira

Minni yfirvinna með betri afkomu

Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, telur útlit fyrir enn meiri styttingu vinnuvikunnar Meira

Áform um að styðja barnshafandi konur á landsbyggðinni

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynntu í ríkisstjórninni í gær áform um að skoða í sameiningu breytingar til að styðja betur barnshafandi konur á landsbyggðinni. Meira

Kanna nafngiftir býla eftir breytingu

Stofnun Árna Magnússonar er að kanna nafngiftir lögbýla eftir að ný lög um örnefni tóku gildi 2015. Meira

Yfirlýsing frá Jóni Baldvin Hannibalssyni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi formanni Alþýðuflokksins, í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun síðustu daga um meinta háttsemi hans í garð kvenna. Meira

Sunnlendingar fá ekki framlengingu hjá Sorpu

„Við erum auðvitað drullufúl yfir þessari niðurstöðu,“ segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra og stjórnarmaður í Sorpstöð Suðurlands. Sorpa bs. Meira

Grafalvarlegt mál ef um „fréttafölsun“ er að ræða

Fyrrverandi útvarpsstjóri man ekki eftir erindi Elínar Bjargar Meira

Ljósin á Sæbraut endurnýjuð í vor

Breytingar verða jafnframt gerðar á gatnamótum • Gata verður færð um 50 metra til vesturs Meira

Mesta aukning varð í sölu á svínakjöti

Sala á svínakjöti jókst um 460 tonn á síðasta ári, eða um 7,3%. Með sömu þróun mun svínakjötið sem framleitt er í landinu verða söluhærra en lambakjötið fljótlega á þessu ári. Meira

Sjá ekki sólina fyrir fjöllunum

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Þótt margir dásami fegurð og nánd fjallanna sem umkringja Grundarfjörð eru þeir til sem finnst nánd þeirra fullmikil. Slík nánd hefur óhjákvæmilega í för með sér nokkra ókosti. Meira

Límtré úr íslensku timbri

Skógræktin hefur gert samkomulag við Límtré Vírnet og Nýsköpunarmiðstöðina um tilraunavinnslu á íslensku timbri til límtrésframleiðslu. Öflun viðar hefst í næstu viku. Í samningi sem undirritaður var 10. Meira

Sigurinn gæti reynst dýrkeyptur

Stefan Löfven þurfti að fallast á miklar tilslakanir í viðræðum við Miðflokkinn og Frjálslynda flokkinn til að halda völdunum • Mikill meirihluti á þinginu andvígur stjórnarmyndun með þjóðernissinnum Meira

Vaxandi ofsóknir gegn kristnu fólki

Talið er að um 245 milljónir kristinna manna sæti miklum ofsóknum vegna trúar sinnar í 50 ríkjum sem eru á nýjum lista hreyfingarinnar Open Doors yfir lönd þar sem staða kristinna manna er álitin verst. Meira

Hugarflug um grásleppu til framtíðar

Á vinnufundi fiskifræðinga á Hafrannsóknastofnun og forystumanna í Landssambandi smábátasjómanna í vikunni var farið yfir ýmsa möguleika til að draga úr meðafla við grásleppuveiðar. Meira

Himinlifandi skýjum ofar eftir árangurinn

Rögnvaldur Ólafsson glímukappi fór glaður frá München í Þýskalandi í gær eftir að hafa séð íslenska handboltalandsliðið tryggja sér sæti í 12 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar. Meira

Semja um Ásbyrgi

Vatnajökulsþjóðgarður tekur við af Skógrækt • Einfaldað Meira