Fréttir Laugardagur, 22. janúar 2022

41% hækkun í opinberri stjórnsýslu

Meðaltekjur langhæstar í fjármála- og vátryggingaþjónustu og sjávarútvegi Meira

Höfundur Önnur prentun af bók Ragnheiðar Jónsdóttur er komin út.

Brjóstagjafirnar voru einu hvíldarstundirnar

Ragnheiður Jónsdóttir er 86 ára og gefur út fyrstu bók sína Meira

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Metinn hæfastur og krefst skipunar

Einn umsækjenda af sex sem sóttu um embætti forstjóra nýrrar Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála sl. Meira

Framkvæmdastjóri Jónas Þórir Jónasson hjá Knoll og Tott ehf.

Stefnan var afhent ólögráða dreng

Eigandi félagsins fékk aldrei bréfið • Gjaldþrotaskiptin voru felld niður Meira

Borgarfjörður Hafnarfjallið í upphafi þorra, alltaf tignarlegt að sjá úr fjarska og einnig vinsælt til gönguferða.

Hollusta og þorramatur í heilsueflandi samfélagi

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Þorrablótin í ár verða líkast til haldin heima, en í gær var bóndadagurinn og þorrinn er tekinn við. Meira

Hildur Björnsdóttir

Dagur einn ber ábyrgðina

Ekkert samráð haft um Ægisíðu • Endurskoða þarf þéttingaráform borgarinnar Meira

Pósthólf Hægt verður bráðum að ná í öll opinber skjöl á netinu.

Stafrænt pósthólf bæti þjónustuna

Öll helstu opinber gögn verði aðgengileg í stafrænu pósthólfi árið 2025 Meira

Catilinusamsærið Cicero fordæmir svik Catilinu í rómverska öldungaráðinu. Málverk eftir Cesare Maccari.

Hefur skírskotanir til samtímans

Ugla hefur gefið út Catilinusamsærið, klassískt rit eftir rómverska sagnaritarann Sallustius • Ritið vakti áhuga forníslenskra sagnaritara og var upphaflega þýtt á íslensku á 14. öld Meira

Liz Truss

Bindur trúss sitt við Johnson

Liz Truss, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær að hún styddi „100 prósent“ við forsætisráðherrann Boris Johnson, og sagði hún að hann ætti að gegna því embætti „eins lengi og mögulegt er“. Meira

Bakarí Nemum fjölgar í bakstri.

Dregið hefur úr áreitni og einelti á milli kannana

Færri vinnustundir starfsfólks í matvæla- og veitingageiranum Meira

Borgarnes Starfsfólk Borgarbyggðar fjölmennti í þorramatinn á Landnámssetrinu á bóndadegi í hádeginu í gær.

Þorramaturinn viðeigandi á borðum Landnámsseturs

Bóndadegi fagnað í gær • Sumir hrifnari af nýmetinu Meira

Heimaey 1973 Kirkjugarðurinn hulinn ösku, Eldfell í baksýn. Tjón varð gríðarmikið en bærinn reis úr öskustónni.

Eyjamenn undirbúa gosafmæli

Vefur um eldgosið 1973 í smíðum • Heimildir um tímamótaviðburð Meira

Fundahöld Antony Blinken og Sergei Lavrov takast hér í hendur fyrir fund sinn um Úkraínudeiluna í Genf.

Vilja halda áfram viðræðum

Bandaríkjamenn munu senda skriflegt svar til Rússa í næstu viku • Biden opinn fyrir öðrum leiðtogafundi með Pútín • NATO hafnar kröfum Rússa um að draga sig í hlé frá Rúmeníu og Búlgaríu Meira

Jöklakona Birgitta Björg á fjalli, hér við skilti nokkru fyrir neðan jökulinn sem sýnir hvar sporður og útlínur voru árið 1960. Ártöl og skilti í svipuðum stíl eru fleiri á þessum slóðum.

Vísindaskáldsaga á Langjökli

Ísgöngin vekja athygli • Ferðamenn koma og formúlan er rétt • Geimvísindi og ævintýri • Jökullinn gefur stöðugt eftir • Grafa sig lengra undir fönnina • Lýsing og litatónar • Kynslóðir njóti Meira

Tonga Eyjurnar eru þaktar ösku eftir sprengigosið mikla fyrir viku.

Gosið minnti helst á atómsprengju

Talsmenn Sameinuðu þjóðanna tilkynntu í gær að þær hygðust tryggja að kórónuveiran myndi ekki berast til Tonga-eyja með þeirri neyðaraðstoð, sem nú er verið að senda til eyjanna. Meira

Tryggja þarf orku á svæðið

Með virkjun í Vatnsfirði á sunnanverðum Vestfjörðum mætti leysa stóran vanda • Álag á fjarvarmaveitum á Vestfjörðum aðeins um 15 MW á köldum dögum Meira

Skortur hefur víða áhrif

Til stendur að skerða raforku til ferjunnar Herjólfs • Þjóðgarður á Vestfjörðum ekki að veruleika án úrbóta • Rafmyntagröftur tekur margfalda orku á við heimilin Meira

Bitcoin Rafmyntagröfturinn er kvik starfsemi og færist milli landa eftir reglum og orkuverði. Gagnaver í Pristína höfuðborg Kósóvó auðkennir sig.

Meiri orka í bitcoin-gröft en heimilin nota

Meiri raforka fer í rafmyntagröft í gagnaverum hér á landi en öll heimili landsins nota. Mikil eftirspurn hefur verið eftir orku til að auka námagröft vegna aðstæðna í orkumálum heimsins en orkufyrirtækin halda að sér höndum, enda engin afgangsorka til að selja. Meira

Sturla Orri Arinbjarnarson

Á ekki við prófin frá Siemens

Sturla Orri Arinbjarnarson, sérfræðingur í ónæmisfræði og framkvæmdastjóri Sameindar, finnur sig knúinn til að bregðast við þeirri gagnrýni sóttvarnalæknis að hraðpróf veiti falska niðurstöðu við leit að kórónuveirunni. Meira

Sala á lambakjöti er aftur farin að aukast

Sala á kindakjöti virðist hafa aukist á nýliðnu ári, frá árinu á undan þegar mikill samdráttur varð. Salan virðist þó ekki hafa náð sölunni sem var 2019, fyrir kórónuveirufaraldurinn, en eigi að síður er nokkurt jafnvægi á milli framleiðslu og sölu á innlenda markaðnum. Þá fæst gott verð fyrir afurðir sem selja þarf úr landi. Meira

Ófært Færð átti víða eftir að spillast á vegum samkvæmt veðurspám.

Bálhvasst fyrir norðan og vestan

Farið var að hvessa víða um land í gærkvöldi og færð á vegum á norðvesturhorni landsins þegar orðin slæm. Búist var við því að bálhvasst yrði, einkum vestan og norðan til, fram undir morgun í dag. Meira

Harmur Elma Stefanía stígur nú fram og opnar sig um harmleik.

Kennt um sjálfsvígið

Leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir býr og starfar í Berlín. Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins opnar hún sig um harmleik sem hún upplifði sem ung kona og hefur setið í henni æ síðan. „Þegar ég var tvítug átti ég kærasta og hinn 19. Meira

Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir

Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi 20. janúar sl., 98 ára að aldri. Ingibjörg fæddist 23. Meira

Sorpa Miklar hækkanir á gjaldskrá voru kynntar neytendum um áramótin.

Þrisvar sinnum dýrara að flytja sorp út til brennslu

Miklar verðhækkanir hjá Sorpu • Dýrt að hætta að urða Meira

11 þúsund í einangrun

Alls greindust 1.456 veirusmit innanlands í fyrradag. Þar af voru 57% þeirra í sóttkví við greiningu. Þá greindust 211 smit á landamærunum, 5.331 einkennasýni var greint og 1.795 sóttkvíarsýni. Á landamærunum voru 1.164 sýni greind. Alls eru 10. Meira