Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á kröfu járnblendiverksmiðjunnar Elkem um að fella úr gildi úrskurð ríkisskattstjóra frá 9. júlí 2020 þar sem ríkisskattstjóri ákvað að lækka fjárhæð gjaldfærðra vaxta í skattskilum um u.þ.b. Meira
Þrír ættliðir láta til sín taka á Landsmóti hestamanna Meira
„Fyrir alla leiki er ég með fiðring í maganum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M. Meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, segist hlynnt þeirri stefnu í hvalveiðum sem farið er eftir eins og staðan er í dag. Meira
Guðrún Sigríður Arnalds Gunnhildur Sif Oddsdóttir Frá upphafi kórónuveirufaraldursins hafa 179 andlát verið skráð á vef almannavarna, covid.is. Fyrir viku voru andlátin sögð 153. Fjölgunin er því töluverð á milli vikna. Meira
Jökulsárlón laðar áfram til sín fjölda ferðamanna • Fólk áttar sig ekki alltaf á hættu ísjakanna Meira
Hér erum við með eftirrétt sem allir grillarar ættu að prófa. Hér blandast saman epli, kanill, smjör, hunang, sykur og karamellusósa sem er síðan toppað með hnetukurli og vanilluís. Hljómar hreint ótrúlega og bragðast enn betur. Meira
Katrín hertogaynja af Cambridge klæddist bláum kjól með hvítum doppum þegar hún lét sjá sig á Wimbledon-mótinu sem haldið er í Bretlandi um þessar mundir. Hertogaynjan hefur ætíð verið hrifin af doppóttum kjólum og er þetta ekki fyrsti doppótti kjóllinn sem hún klæðist í sumar. Meira
Flest erum við alin upp við hið hefðbundna meðlæti á pylsur þar sem tómatsósa, sinnep og remúlaði eru í aðalhlutverki. Það er hins vegar ótrúlega skemmtilegt að breyta til og prófa eitthvað nýtt. Meira
Fleiri en 40 háttsettir hafa sagt af sér • Javid þótti greiða Boris þung högg • Ræða að breyta reglum flokksins Meira
Skákáhugamenn ættu að leggja leið sína í Kötlusetur í Vík í Mýrdal næsta laugardag, 9. júlí. Meira
Útgerðarmönnum smábáta á Norðaustur- og Austurlandi líst vel á áform matvælaráðherra um að taka aftur upp svæðisbundna kvóta á strandveiðum. Það má ráða af orðum útgerðarmanns á Raufarhöfn sem rætt var við. Meira
Þegar Solla Eiríks tekur sér stöðu fyrir framan grillið er eins gott að halda sér fast því það eru fáir sem standast henni snúning á því sviðinu. Meira
Launaþróun hefur verið talsvert mismunandi eftir mörkuðum ef litið er á tímabilið frá mars 2019 til janúar í ár. Kaupið hækkaði mest hjá Reykjavíkurborg en minnst á almenna markaðnum. Meira
Útlit fyrir að lakari viðskiptakjör muni birtast í minni kaupmætti síðar á árinu • Hátt olíuverð meðal skýringa • Móðurfélög íslenskra álvera hafa rifað seglin Meira
Bassaleikari In Memoriam geðhjúkrunarfræðingur í London • „Ég blómstra svo seint á akademíska sviðinu“ • Þarf stundum að neyða fólk inn á geðspítala • Kynntust í tónleikaferð á Akureyri Meira
Krónan og Elko á sama stað • Opnað í dag • Bjart og stílhreint • Verslunarrekstur er síkvikur og aðstæður á dagvörumarkaði breytast hratt • Ótrúleg tækni í Elko og tryggja 100% upplifun Meira
Enn bætist í brekkuna • Milliriðlum lokið • Jafnaldra dætur Þráins efstar Meira
Úkraínskir embættismenn hvöttu í gær íbúa Slóvíansk til þess að flýja borgina, þar sem Rússar væru nú farnir að varpa sprengjum á hana. Meira
Gunnar Karl Gíslason, eigandi veitingastaðarins Dill, samgleðst eigendum Óx, sem fengu Michelin-stjörnu sl. mánudag. Meira
Ísland vaknar og Helgarútgáfan halda áfram að ferðast um landið og munu heiðra sveitarfélagið Árborg með nærveru sinni um næstu helgi. Það er aldrei lognmolla í kringum mannlífið í Árborg en þar er alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera. Meira
Á Bátadögum er siglt á gömlum súðbyrðingum • Farið verður í Hvallátur þar sem margir bátar voru smíðaðir • Smíði súðbyrðinga komin á skrá UNESCO • Öfugsnúið að fella niður löggildingu Meira
Alls eru um 150 bílastæði við verslunarhúsið nýja í Skeifunni. Í framtíðinni verða þar allt að 20 rafhleðslustæði og fyrir utan húsið verður ágæt aðstaða fyrir viðskiptavini sem koma á reiðhjólum. Meira
Þriggja hæða steinhús sem stóð á lóðinni Lindargötu 44 hefur verið rifið niður en í staðinn verður afmarkaður nýr byggingarreitur á lóðinni fyrir stúdentagörðum á þremur hæðum. Meira
Félagsmálaráðherra hyggst bæta þjónustu við fatlaða • Formaður ÖBÍ segir þjónustuna hafa verið óásættanlega • Málefni langveikra barna þurfi að taka til sérstakrar skoðunar, segir ráðherra Meira
Veitingastaðir, verslanir, markaður og kaffihús í um 1.000 fermetra húsnæði • Prentsmiðjan Ásprent áður þar til húsa Meira
Segir tillögu sína um nafnbreytingu eiga að vekja athygli á uppsögn forstjóra Meira
Landsmót hestamanna haldið á Hellu • Mótin á Rangárbökkum eru fjölsóttustu landsmótin • Vallarstjóri segir að reynt verði að endurvekja gleðina og fjörið sem eigi að vera á landsmótum Meira
Þorsteinn Halldórsson tók við þjálfun Íslands í janúar á síðasta ári eftir sex tímabil hjá Breiðabliki • Fanndís Friðriksdóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir og Rakel Hönnudóttir spáðu í spilin fyrir lokamótið Meira
Hætt er við því að Seðlabankinn bregðist of hart við með aðgerðum sínum á húsnæðismarkaði • Erfitt verður að loka fjárlagagatinu á komandi árum án þess að til komi frekari skattheimta Meira
Nú megið þið halda ykkur fast því hér er á ferðinni marinering sem sögð er svo góð að það leikur allt á reiðiskjálfi þegar hún er borin fram. Það er enginn annar en BBQ-kóngurinn Alfreð Fannar Björnsson sem á heiðurinn að þessari uppskrift sem er í senn bragðmikil og spennandi. Meira