Fréttir Mánudagur, 6. desember 2021

Landspítali Veirulyfin teljast dýr en þó ekki dýrari en hin tvö.

Hemur fjölgun veirunnar

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira

Stjórnandi Jöfn stígandi og aukning í öllum flutningum á heimsvísu nú í meira en eitt ár,“ segir Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips.

Flutningamagn hitamælir þjóðfélagið

Þess sjást nú fyrstu merki að eftir nokkurra missera óróa sé að myndast jafnvægi milli vöruframboðs og afkastagetu í alþjóðlegum flutningakerfum, sem er sterkur áhrifaþáttur í viðskiptalífi heimsins. Meira

Bætist í vopnabúr Landspítalans gegn veirunni

Unnið að því að fá veirulyf til meðferðar á göngudeild LHS Meira

Líneik Anna Sævarsdóttir

Vilja frekari eflingu fjarnáms

Líneik Anna Sævarsdóttir hefur ásamt öðrum þingmönnum Framsóknar lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að skipaður verði starfshópur til að vinna aðgerðaáætlun við frekari eflingu fjarnáms á háskólastigi. Meira

Óöryggi Björg Loftsdóttir segir sjúkraliða sem starfa í efri byggðum upplifa mikið óöryggi eftir að bílarnir voru teknir af nagladekkjum.

Upplifa óöryggi á vanbúnum bílum

Bílar heimahjúkrunar á vegum borgarinnar teknir af nagladekkjum • Sjúkraliði íhugar að segja upp störfum Meira

Biden fundaði með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í september.

Biden og Pútín funda á morgun

Spennan magnast á landamærum Úkraínu • Telja líkur á innrás • „Þeir hafa gert það áður“ • Rússar neita ásetningi • Lögðu undir sig Krímskaga 2014 Meira

Fyllt verði í farsímagötin

Slitrótt á hringveginum • Jakob Frímann vill úrbætur Meira

Matargjöf Áður mátti oft sjá herskara snjótittlinga flögra á milli garða til að ná sér í korn þegar harðindi voru fyrir smáfuglana.

Sjást sjaldnar í stórum hópum

Snjótittlingum hefur fækkað í lágsveitum á síðustu árum • Breyting á tíðarfari og búskaparháttum Meira

Bólusett Um 114 þúsund einstaklingar hafa hlotið þriðja skammt bóluefnis og er nýgengi á hverja 100 þúsund 56.

Óbólusettir 13 sinnum líklegri til að smitast

Reynt á áhrif þriðja skammtsins • Kúrvan mjakast niður Meira

Skák Nepó þarf að vinna tvær skákir til að ná fram bráðabana.

Carlsen færist nær sigri í einvíginu

Norðmaðurinn Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, sigraði hinn rússneska Ian Nepomniachtchi (Nepó) í áttundu einvígisskák þeirra um heimsmeistaratitilinn í skák í gær. Meira

Gísli Kr. Björnsson

Framtíð Bústaðavegar rædd á fundi

Borgarstjóri og Eyþór Arnalds hafa boðað komu sína • Íbúar hverfisins skiptast í tvennt í afstöðu sinni • Þétting byggðar þegar ekki er þörf á þéttingu • Áhyggjur af aukinni umferð um Bústaðaveg Meira

Vestmannaeyjar Ýmsar framkvæmdir eru á áætlun næsta árs.

Áætlun í Eyjum um útkomu í plús

Gert er ráð fyrir að rekstur Vestmannaeyjabæjar á næsta ári verði 235,8 milljónir króna í plús, eða sem nemur 6,6%. Áætlaðar tekjur eru 7.093 m.kr. og hækka um 437 m.kr. milli ára. Meira

Forseti Andry Rajoelina, forseti Madagaskar.

Ákærð fyrir valdaránstilraun

Í dag hefjast réttarhöld í Madagaskar yfir 21 sakborningi, en þeir eru ákærðir fyrir skipulagningu á valdaráni þar í landi. Meðal sakborninga eru tveir franskir ríkisborgarar, þeir Paul Rafanoharana og Philippe Francois. Meira

Guðjón Ingvi Stefánsson

Guðjón Ingvi Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, er látinn 82 ára að aldri. Hann lést á hjartadeild Landspítala eftir stutt veikindi. Guðjón Ingvi giftist Guðrúnu Broddadóttur. Þau skildu. Meira

Göngutúr Hjálmar og Guðný röltu í miðbæinn, virtu fyrir sér Alþingishúsið, hvar Hjálmar sat oft sem varaþingmaður Framsóknar, daginn fyrir aðgerð og dreifðu huganum. Hann er sömuleiðis oddviti Framsóknar í Norðurþingi.

„Hann er að gefa mér nýtt líf“

Tilbúinn að gefa fyrrverandi kærustu sinni nýra • Hafa þekkst frá því að þau voru börn • Aldrei spurning Meira

Æskufélagar Vignir Ari Steingrímsson og Ólafur Guðlaugsson í Ölhúsinu.

Afþreying fyrir nágranna

Hverfiskrár njóta víða vinsælda og nokkrar hafa fest sig í sessi á höfuðborgarsvæðinu. Hjónin Aðalheiður Runólfsdóttir og Ólafur Guðlaugsson opnuðu Ölhúsið við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði í apríl 2015 og 20. ágúst í fyrra bættu þau við öðrum sambærilegum stað með sama nafni í Grafarvogi í samvinnu við Vigni Ara Steingrímsson. Meira