Undanfarinn nær áratug hefur Júlíus Ágúst Guðmundsson, sölumaður hjá lagnaversluninni Vatni og veitum, varið frítímanum í tréútskurð. „Ég sker aðallega út ýmsar fígúrur, álfa, jólasveina og sjómenn,“ segir hann. „Áður gekk ég á fjöll en tréskurðurinn hefur tekið yfir.“ Meira
Forstöðumaður segir ungt fólk og eldri iðkendur sýna áhuga Meira
„Alls ekki,“ sagði landsliðskonan Guðrún Arnardóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M, þegar hún var spurð að því hvort hún hefði alltaf ætlað sér að verða atvinnukona í fótbolta. Meira
Nokkrir skothvellir heyrðust • 22 ára gamall Dani handtekinn • Líklega einn að verki • Rannsakað sem hryðjuverk • Margir Íslendingar á svæðinu • Tvær íslenskar stúlkur við störf í verslun Meira
Vísitalan tikkar • Hærri laun kjörinna fulltrúa og embættismanna • Fleyta rjómann af launaskriði Meira
Landsmót hestamanna hófst með forkeppni í barna- og unglingaflokki í gær. Fisléttir knaparnir stýrðu vígalegum hestunum listilega fyrir framan fjölskipaða dómnefnd. Meira
Unglingar björgunarsveita hittust á Hornafirði • Hópefli og samvinna • Öflugur mannskapur fær þjálfun Meira
Þrjátíu bækur af ýmsum toga • Þakkað fyrir sambærilega gjöf frá Kanada Meira
Árni Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður og fjölmiðlamaður, lést aðfaranótt föstudags 82 ára að aldri. Hann fæddist á Ísafirði 14. apríl árið 1940, sonur þeirra Gunnars Stefánssonar (1915-1951) og Ástu Árnadóttur (1911-2002). Meira
Telja rökstuðning skorta og tilkynningarskyldu ekki virta Meira
Dómarafélagið íhugar enn málsókn vegna „ofgreiddra launa“ Meira
Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Í sveitarfélaginu Langanesbyggð hefur í langan tíma verið viðvarandi húsnæðisskortur en slík staða hamlar jafnan uppbyggingu og vöxt sveitarfélaga. Meira
Fyrir helgi sögðu danskir fjölmiðlar af nýfenginni niðurstöðu svokallaðrar minkanefndar danskra stjórnvalda, „Minkkommissionen“. Fjallaði skýrsla nefndarinnar um afdrifaríka fyrirskipun forsætisráðherrans Mette Frederiksen er lét þau boð út ganga á blaðamannafundi 4. nóvember 2020 að alla minka á dönskum minkabúum skyldi aflífa. Meira
Guðrún Arnardóttir er samningsbundin sænska úrvalsdeildarfélaginu og meistaraliði Rosengård • Guðrún er uppalin á Ísafirði en hún er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu Meira
Foreldrar eigi að fylgjast með framförum og framkomu frekar en úrslitum og frammistöðu • Hegðun barns eigi ekki að bitna á öðrum leikmönnum • Auka þurfi áherslu á hugarfarsþjálfun frá upphafi Meira
Viðbúnaður var í Almannagjá á Þingvöllum á laugardag vegna bráðra veikinda erlends ferðamanns um sjötugt sem þar var á gangi. Bráðaliðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands með aðsetur á svæðinu veittu fyrstu aðstoð ásamt starfsfólki þjóðgarðsins. Meira
Verið er að ganga frá kaupsamningi við nýjan kaupanda að varðskipunum Ægi og Tý og búist er við að ljúka ferlinu við lok vikunnar. Þetta staðfestir Helena Rós Sigmarsdóttir, lögfræðingur hjá Ríkiskaupum. Meira
„Markmið okkar og áherslumál var að rjúfa ákveðna kyrrstöðu hér í sveit og koma mikilvægum málum á rekspöl. Meira