Aðferðafræði sem nefna mætti „telja og velja“ • Forystan tali eins og um landráð sé að ræða • Tekist á um lögmæti verkfalls og félagatal fyrir tveimur dómum Meira
Fjögur hundruð fermetra verkfærahús er fallið eftir eldsvoða við bæinn Ytri-Víðivelli í Fljótsdal í gærkvöldi. Húsið stóð í ljósum logum ásamt aðliggjandi hlöðu, sem þó var möguleiki á að bjarga, að sögn Harðar Guðmundssonar, eiganda verkfærahússins, áður en Morgunblaðið fór í prentun Meira
Efling velji vinnustaði eftir viðhorfi starfsfólks • Komin í stríð við tvo ráðherra • „Við erum með deilu sem er linnulaust í fjölmiðlum“ • Tvö dómsmál rekin í gær Meira
Stéttarfélögin Framsýn og Þingiðn í Norðurþingi hafa á undanförnum vikum átt í kjaraviðræðum við PCC á Bakka um framlengingu á sérkjarasamningi starfsmanna PCC og liggur kjarasamningur nú á borðinu, sem gert er ráð fyrir að verði undirritaður á mánudaginn Meira
Elva Hrönn Hjartardóttir, starfsmaður verkalýðsfélagsins VR, gefur kost á sér í embætti formanns félagsins í kosningum til formanns og stjórnar sem haldnar verða í mars. Frá þessu greinir Elva í tilkynningu og skorar þar með á hólm sitjandi formann, … Meira
Dómsmálaráðherra reiknar með því að fallið verði frá þeim áformum að selja eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF. Ríkisstjórnin fundaði um málið í gær en ráðherrann hafði áður ákveðið að selja vélina til að hagræða í rekstri Landhelgisgæslunnar Meira
Eftirlit Matvælastofnunar sýndi fram á að nautgripir á bæ á Norðurlandi sem Dýraverndunarsamband Íslands (DÍS) hefur vakið athygli á, voru hvorki í neyð né horaðir. Kemur þetta fram í athugasemd Mast vegna fréttatilkynningar DÍS þar sem fram kom að… Meira
Loðnuráðgjöf hækkuð í 275 þúsund tonn • „Ágætis búbót“ Meira
Stjórnendur segja skilið við Forlagið l Egill starfandi formaður Lunch Utd. Meira
Bergþór Ólason alþingismaður hefur í vikunni borið upp spurningar til tveggja ráðherra um samgöngusáttmálann svokallaða, en eins og fram hefur komið hefur áætlaður kostnaður við hann hækkað um litla fimmtíu milljarða króna á þremur árum. Meira
Borgarráð hefur samþykkt skipan dómnefndar fyrir samkeppni um sundlaug í Fossvogsdal. Hin nýja sundlaug verður sameiginlegt verkefni Reykjavíkur og Kópavogs, enda verður hún byggð við mörk sveitarfélaganna í Fossvogsdalnum Meira
Sleipnir í Bæjaralandi er meðal elstu íslensku hesta sem vitað er um • Danska hryssan Tulle virðist þó eiga aldursmetið en hún varð 56 vetra • Dýralæknir varar við að halda gamla hesta Meira
Héðinn Unnsteinsson hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir þriggja ára formennsku hjá Landssamtökunum Geðhjálp. Nýr formaður verður kosinn á aðalfundi samtakanna þann 30. mars nk. en þangað til mun varaformaður samtakanna, Elín Ebba Ásmundsdóttir, gegna hlutverki formanns Meira
Controlant hlaut Upplýsingatækniverðlaun Ský 2023 sem voru afhent við hátíðlega athöfn á ráðstefnu- og sýningardegi UTmessunnar í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti stofnendum Controlant, þeim Gísla Herjólfssyni forstjóra og… Meira
Ný könnun meðal blindra og öryrkja í Noregi vekur athygli Meira
Sýningin „Helvítis krabbamein“ hefur vakið athygli á Amtsbókasafninu á Akureyri • Undirbjó sýninguna ásamt vinkonu sinni, sem síðan greindist með bráðahvítblæði og lést nýverið Meira
Gestir sundlaugarinnar á Selfossi eru fegnir að geta notið heitu pottanna á nýjan leik en í kuldakastinu í desember og janúar var þeim lokað á tímabili en nú er allt komið í réttar skorður. Raunar var það eldsvoði í dæluskúr hitaveitunnar sem olli… Meira
Karólínu í Hvammshlíð finnst stjórnmálamenn hafa misst tengslin við landbúnaðinn • Berst fyrir bændur Meira
Betri orkunýting í hringrásarhagkerfi nýsköpunar er inntak samstarfs í orkumálum sem nú hefur verið sett á laggirnar. Verkefnið hefur fengið heitið Eygló og nú í vikunni var samstarfssamningur undirritaður af fulltrúum stofnenda, sem eru… Meira
Þótt veðurfar ársins 2022 hafi verið mjög breytilegt enduðu ársmeðaltöl hita, vinds og loftþrýstings mikið til í meðallagi • Árið var óvenju blautt í höfuðborginni en jafnframt mjög sólríkt Meira
Brandr útnefnir bestu vörumerki ársins þann 8. febrúar nk. • Margir flokkar • Gríðarlegur metnaður hjá fyrirtækjum • Skilningur og vitund aukist mikið Meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur frestað fyrirhugaðri heimsókn til Kína vegna kínversks loftbelgs sem svífur yfir Bandaríkjunum • Kínverjar segja að belgurinn sé veðurrannsóknatæki Meira
Hannes Steindórsson, formaður Félags fasteignasala, telur það ekki munu hafa úrslitaáhrif fyrir fasteignamarkaðinn þótt Seðlabankinn hækki vexti um 0,5% á miðvikudaginn kemur. Síðustu vaxtahækkanir og hertar kröfur um greiðslubyrði hafi enda þegar haft mikil áhrif á eftirspurnina Meira
Erfitt getur reynst að halda úti keppnisliðum í boltagreinum eins og fótbolta og handbolta á fámennum stöðum á landsbyggðinni, en grunnskólakrakkar á Reyðarfirði hafa þreyð þorrann og góuna í eitt ár og eru til alls líklegir þegar fram líða stundir Meira