Fréttir Fimmtudagur, 21. janúar 2021

Mikil þörf fyrir aðstoð

KS og dótturfyrirtæki framlengja fram yfir páska mataraðstoð til þeirra sem eiga í vanda vegna atvinnumissis Meira

Haraldur A. Bjarnason

Auðkenni hefur gefið út smáforrit fyrir rafræn skilríki

Þjónustuaðilar eru að undirbúa stuðning við nýja appið Meira

Sökk Blátindur sökk í Vestmannaeyjahöfn í óveðri sem gekk yfir Eyjar í febrúar sl.

Of dýrt að endurbyggja Blátind

Meirihluti framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja hefur samþykkt að óska eftir afstöðu Minjastofnunar til þess að vélbátnum Blátindi verði fargað en báturinn er friðaður samkvæmt lögum um menningarminjar. Meira

Leigum og bílum fækkað mikið

Bílaleigurnar búast ekki við ferðamönnum að neinu ráði fyrr en síðsumars • Flýta sér hægt í endurnýjun bílaflotans • Ísland er talinn góður staður fyrir ferðamenn þegar rofar til í veirufaraldrinum Meira

Aðstoð Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfyrirtæki hafa veitt hjálparstofnunum aðstoð í formi matargjafa að undanförnu og munu halda því áfram.

Mataraðstoð fram yfir páska

Kaupfélag Skagfirðinga heldur áfram aðstoð sinni við hjálparstofnanir • Útveguðu mat í um 90.000 máltíðir á síðustu mánuðum síðasta árs • Ásgerður Jóna segir þörfina á mataraðstoð enn vera mikla Meira

Bólusettir geta fengið vottorð.

Bólusetningarvottorð fyrir flugferðir

Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki kleift að sækja sér bólusetningarvottorð á síðunni heilsuvera.is. Meira

Siglufjörður Stórtjón varð á mannvirkjum á skíðasvæðinu í Skarðsdal eftir snjóflóð í gærmorgun.

Snjóflóðahætta á Siglufirði og vegir tepptir

Aðgerðastjórn almannavarna á Akureyri var virkjuð eftir að snjóflóð féll á skíðasvæðinu í Skarðsdal við Siglufjörð í gærmorgun, en engan sakaði þótt tjón væri nokkuð. Meira

Telur ekki tímabært að slaka á aðgerðum hér

Fá smit greind síðustu daga • Seinni bólusetning hafin Meira

Bótatíminn er til skoðunar

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um lengingu bótatímabils atvinnuleysisbóta en það mál er í sífelldri skoðun í félagsmálaráðuneytinu. Þetta kemur fram í svari Grétars Sveins Theodórssonar upplýsingafulltrúa ráðuneytisins við fyrirspurn blaðsins. Meira

Hlutfallslega flestar umsóknir

Hlutfall umsækjenda um vernd hér 2020 var 18 á hverja 10.000 íbúa • Hvergi hærra á Norðurlöndum • Kórónuveirufaraldurinn dró úr fjölda umsækjenda Meira

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Þarf leyfi fyrir notkun fánans

Nýtt frumvarp iðnaðarráðherra til einföldunar regluverksins komið fram Meira

Fjölskyldan Kamila, Mikolaj og Tomasz Majewski lentu í alvarlegu bílslysi.

Söfnun fyrir Tomasz Majewski vegna slyss

Aðstandendur og vinir Tomasz Majewskis, sem lenti í bílslysi í Skötufirði 16. janúar síðastliðinn ásamt fjölskyldu sinni, hafa stofnað söfnunarreikning fyrir hann. Söfnunin er til að styðja Tomasz í erfiðleikum hans. Meira

Úrbeinað Markaður fyrir lambakjöt er skiptur. Veitingahús taka mikið magn í eðlilegu árferði, sömuleiðis mötuneyti fyrirtækja og stofnana. Mjög hefur dregið úr sölu á þessa markaði í kórónuveirufaraldrinum. Fólk þarf áfram að borða þótt það haldi sig heima við og þess vegna er ágæt sala í verslunum.

Sala á kjöti 1.500 tonnum minni

Aukin sala á svínakjöti en samdráttur í öðrum greinum • Sala á kindakjöti dróst saman um 12,6% • Í fyrsta skipti í sögunni seldist meira af báðum tegundum hvíta kjötsins en kindakjöti Meira

Afbrotum fjölgaði í desember

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) skráði 774 hegningarlagabrot í umdæmi sínu í desember og voru þau fleiri en í nóvember. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir desember 2020. Meira

Reykhólar Íbúar geta glaðst yfir því að búð verður opnuð þar á ný.

Flytja vestur og opna búðina á ný

„Það er ekki boðlegt að þurfa að keyra yfir heiðar í einn og hálfan tíma til að ná sér í mjólk á veturna. Meira

Kópavogur F.v. Jón Finnbogason, formaður íþróttaráðs Kópavogs, Karen Sif Ársælsdóttir og Arnar Pétursson og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri.

Arnar og Karen Sif valin

Frjálsíþróttafólkið Arnar Pétursson og Karen Sif Ársælsdóttir, bæði úr Breiðabliki, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2020. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum í sl. viku. Meira

Samstarf Sigurður Halldórsson, framkvæmdastjóri Pure North, Gísli Hjálmtýsson, sviðsforseti HR, Áslaug Hulda Jónsdóttir hjá Pure North, Kolbrún Eir Óskarsdóttir, verkefnisstjóri hjá HR, og Ari Kristinn Jónsson, rektor HR.

Samstarf um eflingu endurvinnslu

Stofnað hefur verið til samstarfs Háskólans í Reykjavík og Pure North Recycling í Hveragerði um endurvinnslu plasts og annarra endurvinnanlegra efna. Meira

Tvær hæðir Ræktunin fer fram á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er blá LED-lýsing á fyrsta æviskeiði plantnanna og hefðbundin gróðurlýsing á salatinu sem er á þeirri efri. Færast rennurnar sjálfvirkt milli hæða. Tekur ferðalagið fram og til baka um mánuð og er salatið fullvaxið þegar það kemur aftur á upphafsreit gróðurhússins. Gróðrarstöðin er sjö þúsund fermetrar að stærð.

Strax farinn að huga að stækkun

Mannshöndin kemur hvergi nærri ræktun á smálaufasalati í nýrri garðyrkjustöð Lambhaga í Mosfellsdal • Gróðurhúsin fullnýtt á þessu ári • Bygging aðstöðu- og starfsmannahúsa undirbúin Meira

Mannfjöldi Áætlað er að landsmenn verði 445 þúsund árið 2069.

Íbúar gætu orðið 400 þúsund 2027

Hagstofa Íslands hefur nú endurskoðað mannfjöldaspána fyrir tímabilið 2020-2069. Birt eru þrjú afbrigði af framreikningunum á íbúafjöldanum, þ.e.a.s. miðspá, háspá og lágspá. Meira

Ísland og Grænland sterkari saman

Össur Skarphéðinsson í viðtali um samskipti Íslands og Grænlands • Nýrrar skýrslu um samskipti landanna að vænta í dag • Hagsmunir landanna fara vel saman • Grænland á sjálfstæðisbraut Meira

Hringbraut Gangbrautin við Meistaravelli þar sem slysið varð í janúar 2019. Útsýni fyrir gangandi mætti vera betra.

Umferðaröryggi verður bætt á Hringbrautinni

Fyrirhugaðar eru breytingar á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu Meira

ASÍ mótmælir sölu á hlut í Íslandsbanka

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur birt ályktun þar sem mótmælt er harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka við þær óvissuaðstæður sem séu uppi. Meira

Stöðugar sveiflur í umhverfinu

Margvíslegar áskoranir í starfsemi Hafrannsóknastofnunar • Sameining og flutningar gengu vel Meira

Seyðisfjörður Glaðbeittir starfsmenn frystihússins mættir til vinnu.

Lífið farið að nálg-ast eðlilegt horf

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gærmorgun með tæplega 96 tonn, mestmegnis þorsk og ufsa. Fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar að skipið hafi verið fimm daga á veiðum, byrjað á Öræfagrunni og endað á Glettinganesflakinu. Meira

Tekin við völdum Þau Doug Emhoff, eiginmaður varaforsetans, Kamala Harris varaforseti, Jill Biden forsetafrú og Joe Biden forseti stilla sér upp við upphaf innsetningarathafnarinnar skömmu áður en Biden sór embættiseið sinn.

„Þetta er dagur lýðræðisins“

Joe Biden tekinn við sem 46. forseti Bandaríkjanna • Kamala Harris fyrsta konan sem gegnir embætti varaforseta • Miklar áskoranir bíða Bidens á forsetastóli • Lýðræðið er verðmætt Meira

Illviðrasamt 2020 og óveðursdagar margir

Árið 2020 var illviðrasamt. Meðalvindhraði var óvenjumikill og óveðursdagar margir.“ Þetta er niðurstaða Veðurstofunnar, sem birt hefur tíðarfarsyfirlit fyrir síðasta ár á vef sínum. Meira

Miklir vinir Albert og Beta hvetja fólk einnig til að huga að félagslega þættinum og að hreyfa sig meira. Leggja sig fram um að umgangast gott, jákvætt og uppbyggjandi fólk.

Kenna fólki að hlusta á líkamann

Hvað gerist þegar einn fremsti næringarfræðingur landsins og einn þekktasti matarbloggari og sælkeraspekúlant þjóðarinnar setja saman námskeið? Meira

Bulsur frá Havarí

Einn frægasti veganbiti þjóðarinnar, Bulsurnar frá Havarí, eru nú loksins fáanlegar sem ferskvara. Jafnframt koma þær einnig í stærri og handhægari umbúðum sem ætti að gleðja bulsu-aðdáendur sem hingað til hafa einungis getað keypt þær frosnar Meira

Leikarinn Björn Thors í hlutverki sínu í Vertu Úlfur.

Hispurslaus barátta við geðsjúkdóma í einleiknum Vertu Úlfur

Einleikurinn Vertu Úlfur verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóleikhússins á morgun eftir nær fjögurra mánaða samfellt hlé vegna samkomubanns. Verkið er byggt á bók Héðins Unnsteinssonar, Vertu Úlfur, sem kom út árið 2015 en í henni fjallar hann opinskátt um baráttu sína við geðrænar áskoranir. Meira

Í heimsfaraldri Anna Kristín Kristjánsdóttir er farin að huga að næstu bók.

Ógestrisni og ótti

Skrifaði bókarkafla á dag í 30 daga í samkomubanni • Úr urðu bernskuminningar og þjóðháttalýsing Meira