Fréttir Þriðjudagur, 19. mars 2019

Arnar Þór Jónsson

Dómur MDE ný tegund óskapnaðar

„Að íhuguðu máli leyfi ég mér að efast um að afgreiðsla MDE [Mannréttindadómstóls Evrópu] sé réttarfarslegt gustukaverk, heldur tel ég að niðurstaðan sé ný tegund óskapnaðar, sem aðildarþjóðir hljóti að sameinast gegn í þeim tilgangi að verja... Meira

Vinnutíminn eldfimur

Slitnaði upp úr viðræðum SGS og SA • Framsýn hyggst fá samningsumboðið til baka og hefur lagst eindregið gegn hugmyndum SA um breytingar á vinnutíma Meira

Þrívídd Mikil nákvæmni er í skönnuninni á Íslandssléttbaknum.

Vilja Íslandssléttbak að láni frá Dönum

Ýmsir sýningarstaðir koma til greina • Þrívíddarskönnun vekur athygli Meira

Tryggja óbreytt viðskipti landanna

Samningur til bráðabirgða liggur fyrir milli Íslands og Noregs við Bretland um fyrirkomulag tolla og viðskipta við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu • Utanríkisráðherra fagnar samkomulaginu Meira

Óslóarvélin þurfti að lenda í Stokkhólmi

Farþegar Icelandair, sem voru á leið frá Ósló til Keflavíkur á sunnudagskvöld, þurftu á heimleiðinni að fara í vél sem var á leið til Stokkhólms og þaðan til Íslands. Flugi FI325 frá Ósló til Keflavíkur 17. Meira

Slit Viðræður SGS og SA fóru í þrot í gær hjá Ríkissáttasemjara, en allir telja þeir þó að góð vinna hafi verið unnin.

SGS og SA slitu viðræðum í gær

SGS segir að steytt hafi á vinnutíma • SA vill taka upp þráðinn að nýju ef réttar aðstæður myndast • Aðgerðarhópur SGS fundar • Alls ekki réttur tími fyrir miðlunartillögu að mati sáttasemjara Meira

Hervör Þorvaldsdóttir

Greiddi atkvæði gegn bókuninni

Hervör Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar, greiddi atkvæði gegn bókun stjórnar dómstólasýslunnar vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í síðasta mánuði þar sem fram kom að meta skyldi áhrif málskots til yfirdeildar dómstólsins áður en slík ákvörðun... Meira

Athygli Umræða um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu fór fram á Alþingi í dag og fylgdust þingmenn og ráðherrar vel með umræðunni.

Enginn augljós áfangastaður

Dómur MDE til umræðu á Alþingi í gær • Treysta þarf stoðir réttarkerfisins • Katrín vill samtal um rök dómsins • Logi fagnaði yfirlýsingu um samráð Meira

Aldís Hafsteinsdóttir

Skerðing „vanhugsuð ákvörðun“

„Við vorum boðuð á fund í fjármálaráðuneytinu og þar var okkur kynnt sú ákvörðun að í fjármálaáætlun sem á að leggja fram á næstu dögum væri þessi frysting framlaga ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaganna. Meira

Útför Húsnæðið er í Fossvogi.

Útfararstofa flúði mygluhús

„Við fluttum út úr húsnæðinu 1. desember sl. Meira

41,8% stuðningur við ríkisstjórnina

Fylgi Sjálfstæðisflokksins jókst um eitt prósentustig milli fylgiskannana MMR og mælist nú 23,6% en var 22,7% í síðustu könnun sem gerð var. Flokkurinn hlaut 25,2% atkvæða í þingkosningunum. Meira

Austurvöllur Hópur hælisleitenda og stuðningsfólk þeirra stóð dögum saman fyrir mótmælum fyrir framan Alþingi. Leyfi hópsins fyrir þessu hvíta tjaldi rann út klukkan 20 í gærkvöldi og var búið að fjarlægja það þá.

Mótmælendur brutu skilmála borgarinnar

Tjald og búnaður máttu ekki vera á Austurvelli eftir kl. 20 Meira

Orrustuþota Ítölsku þoturnar eru á Íslandi við loftrýmisgæslu NATO.

Flugu inn á eftirlitssvæði NATO

Tvær rússneskar sprengjuflugvélar komu í gærmorgun inn á loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins hér við land. Meira

Erna Solberg

Hafna sérstökum sköttum á fiskveiðar og fiskeldi

Hægri flokkurinn í Noregi ályktaði á landsfundi sínum um helgina að ekki skuli skattleggja sérstaklega fiskveiðar og fiskeldi þar í landi. Meira

Vínbúð Páskabjórinn er nú kominn í sölu og verður næsta mánuðinn.

Þrettán tegundir páskabjórs í ár

Meðal tegunda er kirsuberjabjór sem fengið hefur að liggja á tunnum í þrjú ár Meira

Skál! Þrjátíu ára afmæli bjórsins á Íslandi er fagnað með lægra verði.

Salan rauk upp þegar verðið lækkaði

„Við vildum fagna 30 ára afmæli bjórsins með stæl,“ segir Halldór Ægir Halldórsson, vörumerkjastjóri hjá Vínnes. Meira

Nýbygging Horft til suðvesturs frá gatnamótum Nýbýlavegar, Dalvegar og Breiðholtsbrautar.

Íbúar óttast þyngri umferð um Dalveg

Yfir 100 íbúar í Hjallahverfi í Kópavogi hafa ritað undir mótmælaskjal þar sem kvartað er yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Dalveg. Á lóðinni nr. 32 við gatnamót Breiðholtsbrautar og Nýbýlavegar á að rísa stórt skrifstofuhús og telja íbúarnir að starfsemin þar muni hafa mikil áhrif á umferð um Dalveg sem er aðalumferðarleið þeirra til og frá heimilum sínum. Samkvæmt deiliskipulagstillögunni verða 300 bílastæði við fyrirhugaða byggingu og í bílakjallara hennar. Meira

Lögregla veitti ökuníðingi eftirför

Einn þeirra tæplega 30 ökumanna sem lögreglan á Suðurnesjum hefur kært fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglubifreiðar á Reykjanesbraut heldur ók rakleiðis áfram í átt að Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira

Greina ástæðu aukins kostnaðar

Sveitarfélögin meta stöðu sína eftir að Hafnarfjörður slítur samstarfi Meira

Samið við Færeyinga um fiskveiðar

Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal, sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja, hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja. Meira

Mörg bein Íslandsslétttbakurinn hefur verið í umsjón og vörslu Dýrafræðisafns Danmerkur frá haustinu 1891.

Falast eftir íslandssléttbak frá Dönum

Danir eiga tvær beinagrindur af fullorðnum sléttbak • Hluti af íslenskum náttúruarfi • Nákvæm þrívíddarskönnun á beinagrind gerð í Kaupmannahöfn • Til miðlunar á upplýsingum og fróðleik Meira

Hegningarhúsið Margir sýna húsinu áhuga en áður en hægt verður að ráðstafa því þarf að ráðast í miklar viðgerðir. Fé til þeirra hefur ekki fengist.

Hegningarhúsið stendur enn autt

Enn hefur ekkert verið ákveðið um hvernig Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg verður ráðstafað, en síðasti fanginn gekk þaðan út fyrir tæpum þremur árum. Meira

Ráð Strandbúnaður er ráðstefna um fiskeldi og tengdar greinar.

Rætt um allar hliðar fiskeldis

Ráðstefnan Strandbúnaður sem fjallar um fiskeldi, skeldýrarækt og þörungarækt verður haldin á Grand Hótel dagana 21. til 22. mars. „Þetta er þriðja ráðstefnan og áherslur hafa ekki breyst mikið. Meira

Fundur Fjölmennt var á fundinum á Grand hóteli, karlar og konur mættu.

Klaustursmálið „bleiki fíllinn“ á fundi

„Við getum verið ósammála og rökrætt málin án þess að grípa til óviðeigandi ummæla,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á fundi á Grand hóteli í gærmorgun. Yfirskrift fundarins var „Stjórnmálin og #MeeToo“. Meira

Langanesbyggð Fulltrúar bænda, sveitarstjórnar Langanesbyggðar og Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga.

Samráð haft við fólk og fyrirtæki í Langanesbyggð

Ákveðnar skoðanir í landbúnaðarmálum viðraðar á samráðsfundum Meira

Minning Fórnarlamba árásarinnar var minnst víða um landið í gær.

Herða á byssulöggjöfinni

Ástralinn Brenton Tarrant, sem grunaður er um að hafa skotið 50 manns til bana í moskuárásunum í Christchurch fyrir helgi, hyggst verja sig sjálfur, en hann rak lögfræðing sinn í gær. Meira

Hryðjuverk Lögreglumenn rannsaka sporvagn eftir árásina í gær.

Minnst þrír látnir í Utrecht

37 ára gamall Tyrki grunaður um ódæðið • Ekki hægt að útiloka hryðjuverk Meira

Greiða 5 milljarða á ári fyrir veiðileyfi

Tekjur af lax- og silungsveiðum hafa margfaldast á fjórtán árum, þegar síðast var gerð heildarúttekt. Stangveiðimenn greiddu 4.900 milljónir króna fyrir veiðileyfi á árinu 2018 en um 1.150 milljónir árið 2004. Meira

Selfoss Það dafnar sem sinnt er af alúð, segir Helga Einarsdóttir.

Vorboðinn nálgast

Mér féll vel að sinna störfum þar sem ég var í góðum tengslum við fólk,“ segir Helga R. Einarsdóttir á Selfossi sem er 75 ára í dag. Meira

Vélstjóri Tinna Magnúsdóttir var önnum kafin um borð í varðskipinu Þór þegar Morgunblaðið tók hana tali.

Sú fyrsta í sögu Landhelgisgæslu Íslands

„Ég hóf fyrst störf hjá Landhelgisgæslunni í apríl 2018 og byrjaði í janúar síðastliðnum í starfi vélstjóra en fram að þeim tíma gegndi ég annarri stöðu innan gæslunnar,“ segir Tinna Magnúsdóttir, 2. vélstjóri á varðskipinu Þór, í samtali við Morgunblaðið. Er hún fyrsta konan í sögu Landhelgisgæslu Íslands til að fá fastráðningu í starf vélstjóra. Meira