Fréttir Laugardagur, 20. apríl 2019

Hefði átt að vega þyngra

Niðurstaðan úr mati hæfnisnefndar um umsækjendur um Landsrétt kom sumum nefndarmanna nokkuð á óvart þegar hún lá fyrir. Meira

Víkurgarður til ríkissaksóknara

Sóknarnefnd Dómkirkjunnar hefur með bréfi Ragnars Aðalsteinssonar hrl. til ríkissaksóknara lagt fram kæru á hendur þeim sem hafa veitt leyfi fyrir framkvæmdum í Víkurkirkjugarði og forsvarsmönnum framkvæmdaraðila, Lindarvatns ehf. Meira

Leita atbeina dómstóla til að fá þotuna afhenta

ALC telur Isavia ohf. hafa farið alvarlega á svig við lög Meira

Passíusálmar Heildarlestur sálma Hallgríms Péturssonar fór fram í Hallgrímskirkju í gær. Upplesturinn hefur verið haldinn frá vígslu kirkjunnar.

Lásu Passíusálmana í heild sinni

Sálmar Hallgríms Péturssonar frá sautjándu öld, þekktir sem Passíusálmarnir, voru að venju lesnir í Hallgrímskirkju í gær, en þeir hafa verið lesnir í heild sinni föstudaginn langa í kirkjunni frá því hún var vígð. Meira

Dómkirkjan Sóknarnefndin telur að brotið hafi verið gegn grafarhelgi.

Gera refsikröfu vegna Víkurgarðs

Brot á lögunum sem sóknarnefnd Dómkirkjunnar vísar til varða allt að sex mánaða fangelsisvist Meira

Kjósi um lífskjörin í símanum sínum

„Þetta hefur allt saman gengið mjög vel og engir hnökrar á þessu,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS), um kosningakerfið Valmund, sem Advania hefur þróað, en um þessar mundir fara fram 29 mismunandi... Meira

Laugavegur Rekstur er í miklum meirihluta rýma í götuhæð í miðbæ Reykjavíkur.

Lýsa áhyggjum af aðgengismálum

ÖBÍ telur mikilvægt að aðgengi hreyfihamlaðra verði tryggt þegar Laugavegur verður göngugata • Minnihlutinn segir alvarlegt að ekki sé hlustað á rekstraraðila • Endanleg útfærsla ófrágengin Meira

Framkvæmdir Því er haldið fram að fyrirhugaðar framkvæmdir fari inn á friðhelgi Saltfiskmóans, sem er sögulega verðmætt svæði.

Breytt áform ógni enn friðhelgi Saltfiskmóans

Lögbrot að mati íbúasamtaka • Uppbygging þegar mikil Meira

Birgir og Þorsteinn eru hnífjafnir

Tveir þingmenn berjast um ræðukóngstitilinn • Alþingi kemur saman eftir páskafrí 29. apríl • Nær 10 þúsund ræður verið fluttar á yfirstandandi þingi Meira

Látrabjarg Verndarsvæði á að ná frá Brunnanúpi til Eyjaskorarnúps.

Lagðir til skilmálar að friðlýsingu

Umhverfisstofnun kynnti á fimmtudaginn tillögu sína að friðlýsingarskilmálum fyrir friðland að Látrabjargi, ásamt tillögu að skilgreiningu marka friðlýsta svæðisins. Meira

Flug Meðalaldur þyrlna Heli Austria hér á landi er níu mánuðir.

Bókanir í útsýnisflugi sumarsins líta vel út

Munar mjög um farþega sem koma til landsins með skemmtiferðaskipum Meira

Dimmuborgir Hraunhlaupið verður við Mývatn síðasta föstudag í maí.

Hraunhlaupið við Mývatn verður árlegt

Áformað er að svonefnt Hraunhlaup, utanvegahlaup í Mývatnssveit, verði árlegur viðburður en það var fyrst haldið í fyrra. Hlaupið í ár fer fram 24. maí. Það er 9,4 km langt og mun hefjast við inngang í Dimmuborgir. Meira

Föst Ferðamenn þurfa að greiða fyrir aðstoð. Of mikið álag yrði fyrir viðbragðsaðila að sinna minniháttar útköllum vegna fjölda ferðamanna.

Greiddu úr eigin vasa fyrir að losa bílinn

Franskir ferðamenn festu bíl sinn, sem var á leigu frá Camp Easy, í vegkanti á Dynjandisheiði á miðvikudag. Voru þeir látnir greiða sjálfir fyrir að losa bílinn, ekki kom til þess að björgunarsveitir væru beðnar að aðstoða ferðamennina. Meira

Trilluvogur 1 Mikið útsýni er af efstu hæðum yfir sundin og Elliðaárdal.

Fyrstu íbúðirnar í Vogabyggðinni í sölu

Verða afhentar í ágúst • Verðið er frá 34,9 milljónum Meira

Saur „Svo nærri en samt svo fjarri“ hefur sökudólgurinn e.t.v. hugsað þegar salernisdyrnar opnuðust ekki.

Mannasaur undir kamrinum

Náttúruunnendur sem lögðu í gær leið sína að Dynjanda til að berja augum einn af tilkomumeiri fossum Íslands fengu auk vatnsfallsins að líta öllu ófegurri sjón af náttúrunnar hendi. Meira

Kröfuréttur III Eyvindur G. Gunnarsson, Þorgeir Örlygsson og Benedikt Bogason skrifuðu Kröfurétt III.

100 ára yfirferð kröfuréttar lokið

Þriðja bindið í ritröð um kröfurétt komið út • Réttarframkvæmd á Íslandi frá stofnun Hæstaréttar til ársins 2019 • Hugsað sem handbók fyrir lögfræðinga og dómara, segir Eyvindur G. Gunnarsson Meira

Svefn Mörg ungmenni sofa minna en ráðlegt er á sólarhring.

Ungmenni sofa ekki nóg

FB fær Gulleplið 2019 fyrir að bæta svefnvenjur nemenda Meira

Laura Sch. Thorsteinsson

Áhyggjur af löngum biðtíma

Embætti landlæknis hefur lýst yfir áhyggjum yfir því að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum á Íslandi hafi haldið áfram að lengjast ár eftir ári. 25. Meira

Raflínur Harðar deilur hafa verið um svonefndan þriðja orkupakka Evrópusambandsins hér á landi og í Noregi.

Þriðji orkupakkinn séður með norskum augum

Evrópskur orkumarkaður þar sem orka flyst frjálst milli ríkjanna Meira

Ölfus Grétar Ingi Erlendsson, Þorlákur Ómar Einarsson, Elliði Vignisson, Gísli Steinar Gíslason og Jón Helgi Sen Erlendsson við undirritunina.

Stærsta fasteignaþróunin

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, undirritaði á dögunum samning um fasteignaþróun í sveitarfélaginu Ölfusi við byggingarverktakann Hamrakór. Meira

Í kröggum mestalla sína merkisævi

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Klettur Hraundrýlið í Rútsstaðalandi er í þúfnakarga og lætur ekki mikið yfir sér, en leynir samt á sér.

Álfakirkjan er nú talin fundin

Klofsteinn er kirkja • Fyrirmynd í Flóanum • Huldufólk og litríkt líf • Ásgrímur hafði til hliðsjónar Meira

Bandaríkjaforseti Trump lýsti yfir sigri eftir að niðurstöður Muellers voru gerðar opinberar.

Tekist á um niðurstöður Muellers

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Vandræðin Blómsveigar lagðir til minningar um Lyru McKee í Derry.

Írsk blaðakona myrt í árás IRA

Uppþot varð í gær í norðurírska bænum Derry. Í óeirðunum skaut grímuklæddur maður blaðakonu að nafni Lyra McKee til bana. Meira

Frjókorn Nú er sá tími genginn í garð þegar frjókorn fara að valda mörgum óþægindum. Heilræði um viðbrögð er að finna á vef Náttúrufræðistofnunar.

Tími frjókornaofnæmis er hafinn

Tími frjókornaofnæmis er hafinn. Trjátegundin elri, einnig nefnd ölur, byrjaði að blómgast um síðustu mánaðamót og dreifa frjóum sínum. Meira

Veðurfræði Einar Sveinbjörnsson reynir að átta sig á því hvernig veðrið verður hjá okkur á næstu mánuðum.

Stefnir í hlýtt en vætusamt sumar

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, sem heldur úti veðurvefnum blika.is, rýndi sér til gamans í þriggja mánaða veðurspá Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar. Gögnin gefa ágæta innsýn í hvernig sumarið gæti litið út hérlendis. Einar segir að líkur séu á því að meðalhiti hafni í efsta þriðjungi miðað við síðustu 30 árin á undan. Meira

Páll Guðbrandsson

Aldeilis á nýjum stað

Auglýsingastofa fær nýtt nafn • Vefsíðugerð og miðlun Meira