Fréttir Mánudagur, 4. desember 2023

Gæti orðið gos eða innskot

Efast um að atburðarásin í aðdraganda 10. nóvember endurtaki sig • Eini sjóðurinn sem ætlaður er til uppkaupa á húsum nær ekki til hamfaranna í Grindavík Meira

Atvinnulífið greiðir meira í skatt og stjórnvöld útdeila styrkjum og greiðslum

Álögð gjöld lögaðila fyrir rekstrarárið 2022 námu samtals tæpum 283 milljörðum króna en gjaldskyld félög voru 52.059 talsins. Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, segir fjármálageirann vera þá atvinnugrein sem skilar… Meira

Ávarp Verðandi borgarstjóri flutti ávarp á aðventustund í gær.

Í kirkjuna eftir Kastljóssviðtal

Viðbrögð Agnesar M. Sigurðardóttur biskups, í viðtali sem Einar Þorsteinsson verðandi borgarstjóri í Reykjavík tók við hana á sínum tíma sem umsjónarmaður Kastljóss á RÚV, réðu því að hann skráði sig aftur í þjóðkirkjuna sem hann hafði áður yfirgefið Meira

Jól Kringlan hefur staðið fyrir jólagjafasöfnun í mörg ár fyrir börn á Íslandi. Í ár fór söfnunin hægt af stað en það breyttist yfir helgina.

„Nú brosir maður bara hringinn“

Pökkum í jólagjafasöfnun Kringlunnar fjölgaði til muna yfir helgina • Jólagjafirnar fá börn á Íslandi sem búa við erfiðar aðstæður • „Það er búið að snúa neikvæðum fréttum í mjög jákvæðar fréttir“ Meira

Starf Háskólaráð tilnefnir rektor.

Fimm sækja um stöðu rektors HA

Rektor Háskólans á Bifröst sækir um • Óformlegar viðræður um sameiningu Meira

Hátíð Frá vinstri: Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíós Paradísar, Gunnar Árnason og Kolbrún Karlsdóttir.

Fjölbreyttur hópur sem eflir Bíó Paradís

„Að kvikmyndahúsið geti tekið á móti fjölbreyttum hópi gesta er ávinningur allra. Í slíku felast mannréttindi sem efla og styrkja í sessi starfsemi okkar sem menningarhúss,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar í Reykjavík Meira

Jarðhræringar Svæðisstjóri hjá Vegagerðinni segir starfsmenn fylgjast með hvort nýjar holur myndast á svæðinu.

Hætta stafar af holunum í Grindavík

Vegagerðin fyllir upp í holurnar • Bæta í þegar þörf er á Meira

Ljóst að eitthvað gerist með þessu áframhaldi

Efar að atburðarásin verði sú sama og þann 10. nóvember Meira

Átakið FSRE hefur auglýst eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga.

Átak í húsnæðis– málum grindvískra fjölskyldna

Auglýsa eftir leiguhúsnæði fyrir fjölskyldur • Tugir íbúða komnir Meira

Dagatalið haldið sjó í bráðum öld

„Við finnum eftirvæntingu. Fólk hefur stoppað við hér til að spyrjast fyrir um dagatöl, aðrir hringt eða sent skilaboð. En loksins er afhendingin hafin,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eimskip Meira

Hraunið Landeldið verður í Viðlagafjöru, á nýju landi frá árinu 1973.

Byggja fiskeldisstöð á nýju hrauni

Einstakar aðstæður til fiskeldis í Vestmannaeyjum • Tiltölulega nýstorknað hraun auðveldar byggingu áframeldisstöðvar í Viðlagafjöru • Framleiða ferskvatn í hrauni sem rann í eld­gos­inu árið 1973 Meira

Jólaland Hellisgerði hefur náð þeim áfanga að verða hundrað ára í ár.

Hellisgerði breytt í jólaævintýraland

Hellisgerði í Hafnarfirði breytist í jólaævintýraland á aðventunni. Garðurinn fagnar 100 ára afmæli í ár. Karlar í skúrum voru fengnir til að hanna og búa til umhverfisvænt jólaskraut fyrir garðinn og hefur það skilað sér í fallegum hreindýrum úr tré af öllum stærðum og gerðum Meira

Forsjárdeila Edda nam þrjá syni sína á brott frá föður þeirra.

Edda myndi afplána dóm á Íslandi

Edda Björk í fangelsi í Skien í Noregi • Ráðuneytið getur ekki skorist í leikinn Meira

Jólakonur Svava Hlín Arnarsdóttir, til vinstri, og Kristín Heba Davíðsdóttir hér við kökuhúsið góða sem vakti athygli gesta og gangandi í jólabænum.

Piparkökuskólinn sigraði á Húsavík

Meðal atriða á aðventuhátíðinni Jólabænum mínum sem Húsavíkurstofa stóð fyrir á Húsavík um helgina var piparkökuhúsakeppni og voru úrslit hennar kynnt í Safnahúsinu á laugardaginn. Fram kom í máli Guðna Bragasonar formanns dómnefndar að valið hefði… Meira

Formaður „Í öllum þeim kórum sem ég hef verið í er mikill metnaður þótt hver þeirra hafi sína sérstöðu. Karlakór Reykjavíkur hefur efnisskrá í sígildum stíl og á þeim slóðum ætlum við að halda okkur,“ segir Arnar Halldórsson.

Eftirvænting og hátíðleiki eru í loftinu

„Kórsöngur er skemmtilegur. Ögrunin felst í því að ná rödduðum samhljóm og fylla salinn af söng sem gleður. Þess utan er félagsskapurinn sem þessu fylgir frábær og vinaböndin milli manna sem koma úr öllum stigum þjóðfélagsins verða… Meira

Ávarp Standa þarf þétt með þessum börnum, sagði verðandi borgarstjóri.

Ráðstafanir gerðar í skólum

„Af því að kirkjan er lifandi stofnun þá á hún stundum samleið með manni og stundum ekki,“ sagði Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi í Reykjavík og verðandi borgarstjóri, í ávarpi sem hann flutti á aðventusamkomu í Bústaðakirkju í gær Meira

Listakona „Auðvitað er aðdragandi jólanna alveg yndislegur tími enda þótt í mörgu sé að snúast,“ segir Ásdís Erla hér með sinn góða boðskap.

Ofurkonur Ásdísar eru komnar á jóladagatal

Myndirnar hafa skilaboð • Skreytingar, bakstur og stress Meira

Ógnaröld Heimamenn í borginni Rafah á Gasasvæðinu kanna tjón eftir loftárás er gerð var á borgina í gær. Ákall um vernd almennra borgara verður háværara.

Ísraelar stefna her sínum í suður

Hatrömmustu sprengjuárásir fram til þessa • „Vertu svo góður að koma okkur í burtu héðan“ • Ísraelsher gefur út árásakort • Drónarnir á loft um kl. 6.30 og sprengjugnýrinn klukkustund síðar Meira

Vettvangurinn Málið er að sögn yfirvalda rannsakað sem hryðjuverk.

Árásin talin hafa verið hryðjuverk

Maður var stunginn til bana og annar særðist í París á laugardagskvöldið í árás sem er rannsökuð sem hryðjuverk. Árásin átti sér stað nærri Eiffel- turninum. Leigubílstjóri sem varð vitni að árásinni reyndi að grípa inn í Meira

Skemmdir Hátt í tvö hundruð tilkynningar hafa borist Náttúruhamfaratryggingu Íslands að sögn forstjórans, Huldu Ragnheiðar Árnadóttur.

Tuttugu hús teljast mikið skemmd

Við getum sagt að þetta sé aðeins óvenjulegt miðað við það sem gerist í hefðbundnum jarðskjálftatjónum, þar sem það eru ekki jafn almennar skemmdir á húsum og gerist þá,“ segir Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands, um ástandið í Grindavík Meira

Í Helsingborg Aftari röð frá vinstri: Sigurður Emil Óskarsson, Steingrímur Daníelsson, Sigurður Nói Jóhannsson, Ísak Ernir Ingólfsson, Hilmir Thor Christiansen, Birnir Snær Heiðarsson, Margrét Lóa Hilmarsdóttir, Hrólfur Svavarsson og Sara Snædahl Brynjarsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Kristófer Snæbjörn Þorláksson, Sölvi Sverrisson, Bjarki Þór Hauksson, Ari Gauti Gunnarsson, Óttar Hrafn Pétursson, Gestur Hafþórsson, Jökull Elí Jökulsson og Sigurður Sigvaldi Jóhannsson.

Fótbolti í forgangi

Knattspyrnuskólinn Coerver Coaching á Íslandi í áratug Meira