Fréttir Fimmtudagur, 27. febrúar 2020

Til í slaginn Starfsmaður heilsugæslustöðvarinnar í Garðabæ kominn í galla sem notaður er þegar taka þarf sýni úr fólki sem hugsanlega er smitað.

Hættan er raunveruleg

Mikið mæðir á starfsfólki heilsugæslustöðva vegna útbreiðslu kórónuveirunnar • Fer í galla til að taka sýni vegna hugsanlegs smits • Smit hefur greinst í Noregi Meira

Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason, einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, lést síðastliðið þriðjudagskvöld á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 85 ára að aldri. Ragnar fæddist í Reykjavík 22. Meira

Ástand Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, kynna stöðu mála.

Hættumat endurskoðað daglega

Suður-Kórea, Íran og eitt hótel á Tenerife nú skilgreind sem áhættusvæði auk Kína og héraða á Ítalíu • Fólki ráðið frá því að ferðast þangað og þeir sem þar hafa dvalið eiga að fara í hálfsmánaðar sóttkví Meira

Gætu orðið víðtækustu verkföll í 38 ár

Eflingarverkfallið og aðgerðir í undirbúningi ná til allt að 20 þúsund manns • Tímabundnar vinnustöðvanir fram að allsherjarverkfalli 15. apríl • Grunnþjónusta slökkviliðs og sjúkraflutninga óröskuð Meira

Þjónusta Bílstjórinn Eiður Smári Björnsson galvaskur með tunnur við fjölbýlishús í Grafarholti í gærmorgun.

Sendibílstjóri í rusli

Eiður Smári tæmir tunnur • Íbúar í fjölbýlishúsum grípa til sinna ráða þegar tunnur fyllast • Hagkerfið snýst Meira

Mikla þátttöku þarf til að fá íbúakosningu

Talið er að um 10 þúsund Reykvíkingar hafi ritað nöfn sín undir ósk um að fram fari íbúakosning um breytingu á deiliskipulagi fyrir þróunarreit við Stekkjarbakka þar sem til stendur að úthluta lóð undir mikla gróðurhvelfingu. Meira

Fundað Ragnar Ólason, sérfræðingur Eflingar, og Sólveig Anna Jónsdóttir.

Segja sáttafund árangurslausan

„Okkur er einfaldlega ekki ljóst við hvern við erum að semja og hver hefur raunverulegt umboð til að leysa málið af hálfu borgarinnar. Meira

Dómsmál Ingibjörgu Pálmadóttir og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni stefnt.

Sýn stefnir Ingibjörgu og Jóni Ásgeiri

Fjölmiðlafyrirtækið Sýn, sem rekur meðal annars Stöð 2, Bylgjuna og Vísi, undirbýr nú höfðun dómsmáls vegna rúmlega 1,1 milljarðs króna kröfu á hendur hjónunum Ingibjörgu Pálmadóttur, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, og fyrirtæki Ingibjargar, 365. Meira

Boðar breytingar Þórdís Kolbrún.

Kynna breytingar á samkeppnislögum

Einfalda á framkvæmd og auka skilvirkni laganna • Styttri málsmeðferð Meira

Deilt um þróunarreit við Elliðaár

Hollvinasamtök knúðu fram íbúakosningu • Skipulag ekki fellt úr gildi með kosningu, segir borgin Meira

Undirritun Jónas Guðmundsson, Olga G. Sigfúsdóttir og Páll V. Bjarnason.

Geðheilsuteymi í Bæjarlind

Geðheilsuteymi HH suður var stofnað í fyrra. Teymið fær nú samastað til frambúðar, eftir undirritun leigusamnings Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við Regin. Meira

Félagsráðgjafaþing Frá vinstri talið Anna Lóa Ólafsdóttir, Gunnhildur Kristjánsdóttir og Elín Gestsdóttir sögðu frá starfi sínu og áherslum.

Öðlist sjálfstraust og marki stefnu

Verkefnið UNG 19 gefur góða raun og fólkið finnur sína fjöl. Vandinn er greindur og stuðningur til virkni í lífi og starfi. Meira

Fossvogsskóli Þrátt fyrir miklar viðgerðir á húsnæðinu í fyrra uppgötvuðust nýjar rakaskemmdir í desember.

Ófyrirsjáanleg atvik hafa tafið viðgerðir

Foreldrar og kennarar Fossvogsskóla vilja svör um áform Meira

Full ástæða til að auðvelda aðgengi

Tekur undir tillögu um að rafræn útgáfa Lögbirtingablaðsins verði gjaldfrjáls Meira

Yfir bænum Borgarnes er fjölmennasti þéttbýliskjarninn í Borgarbyggð og á sér merka sögu. Borgarneskirkja stendur hátt og setur mikinn svip á gamla bæinn. Ofarlega til hægri sést til Borgarfjarðarbrúarinnar.

Útboðsskilmálar ólögmætir

Borgarbyggð ekki heimilt að gera að skilyrði í útboði trygginga að bjóðendur hafi starfsstöð í sveitarfélaginu • Byggðarráð hefur fellt skilmálana niður Meira

Sókn Sigurður Hannesson og Guðrún Hafsteinsdóttir frá Samtökum iðnaðarins, Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir frá Sambandi ísl. sveitarfélaga og Páll Magnússon ráðuneytisstjóri.

Efla tæknimenntun

Bætt nám og breytt lög • Uppspretta mikilla verðmæta • Hvatning Meira

Eldhús og stofa Öll heimilistæki eru til staðar og sömuleiðis allt leirtau.

Allt er til staðar í Mýrargarði

Í dag er merkisdagur í sögu Félagsstofnunar stúdenta. Þá verður tekinn formlega í notkun Mýrargarður í Vatnsmýrinni, stærsti stúdentagarður sem byggður hefur verið á Íslandi. Athöfn verður í dag klukkan 17, þegar Dagur B. Meira

Hringbraut Vesturbæingar hafa áhyggjur af umferðaröryggi þar.

Umferðaröryggi verði í forgangi

Vesturbæingar vilja aðgerðir við Hringbraut • Aukin upplýsingagjöf Meira

Hópurinn Leiðangursmenn sem ætluðu sér að vera komnir núna á toppinn á K2. John Snorri er annar frá vinstri og félagi hans, Tomaz Rotar, er fjórði frá hægri.

Stöðvuðust í startholunum á K2

Leiðangur Johns Snorra á K2 í Pakistan gekk ekki upp • Telja sig svikna af leiðsögumönnum Meira

Af Laugavegi Inngangur að göngugötunni, milli húsanna númer 25 og 27.

Kasthúsastígur er ný göngugata

Fær nafn af gömlum tómthúsbýlum • Ný og skjólrík svæði milli Laugavegar og Hverfisgötu Meira

Sigurður Skúli Bergsson

Tekur við embætti tollgæslustjóra

Sigurður Skúli Bergsson hefur verið skipaður í embætti tollgæslustjóra við Tollgæslu Íslands. Sex umsækjendur voru um embættið. 1. janúar síðastliðinn sameinuðust embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra undir nafninu Skatturinn. Meira

Kirkjubæjarstofa Ýmis þjónusta verður í nýju gestastofunni á Kirkjubæjarklaustri og af þaki hússins verður gott útsýni til allra átta. Reiknað er með að framkvæmdir verði fljótlega boðnar út.

Unnið fyrir á annan milljarð

Í mörg horn að líta við uppbyggingu innviða hjá Vatnajökulsþjóðgarði • Bygging Kirkjubæjarstofu væntanlega boðin út á næstunni • Fráveita við Skaftafell og þurrsalerni við Dettifoss Meira

Opna á aukna upplýsingaskyldu

Rætt hvort skyldur fyrirtækja á markaði eigi að ná til útgerða • Skráning í Kauphöllina gæti stuðlað að dreifðu eignarhaldi • Leggur til ítarlegri kröfur til þeirra sem fara með auðlindir Meira

Verðlaun Hólmfríður Guðjónsdóttir skólastjóri ásamt samstarfsfólki sínu og verðlaunagripnum eftir Tolla.

Hólabrekkuskóli hlaut verðlaun Arthurs Morthens

Hólabrekkuskóli hlaut í gær minningarverðlaun Arthurs Morthens fyrir heildaráætlun um stuðning við nemendur með sérþarfir. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt og fór afhendingin fram á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara. Meira

Kynjahlutföll dómenda í Landsrétti jöfn

Nú eru 375 mál til afgreiðslu hjá réttinum • Eru á mismunadi stigum Meira

Veiran Sóttvarnargrímur áberandi á lestarstöð í Shanghai í Kína í gær.

Fleiri ný tilvik veirunnar nú utan Kína

Kórónuveiran heldur áfram að taka sinn toll víða um heim • Um 2.700 látnir • ESB hvetur til stillingar • Útbreiðslan í Evrópu mest á Ítalíu • Pólitísk ókyrrð í sumum löndum vegna veirunnar Meira

Bernie Sanders

Sóttu fast að Sanders í kappræðum

Kappræður demókrata fyrir forkosningarnar í Suður-Karólínu um helgina fóru fram í fyrrinótt. Meira

Vill breyta hugarfari gagnvart fötluðum

Kosið verður í næsta mánuði til sveitarstjórna í Frakklandi, en hún Eleonore Laloux í bænum Arras í norðurhluta landsins sker sig úr, þar sem hún er með Downs-heilkenni. Meira

Dásamlegt Það er fátt betra en að labba Hornstrandir í góðu veðri.

Náttúran er bara skemmtilegasti leikvöllurinn

Anna Dóra Sæþórsdóttir, stjórnarmaður í Ferðafélagi Íslands og prófessor við Háskóla Íslands, hefur rannsakað áhrif útivistar og segir að allir ættu að njóta þess sem landið okkar hefur upp á að bjóða. Meira

Nýjir tímar Glimmervarir voru áberandi á tískupöllum um allan heim sem smitar út frá sér í vortískunni hjá YSL.

Þrýstnari varir fyrir sumarið!

Björg Alfreðsdóttir, national makeup artist YSL á Íslandi, segir frá því hvernig henni finnst best að ná fram fallegum og heilbrigðum vörum með hvaða varalit sem er. Meira

Fjölskyldufyrirtæki Magnús ólst upp í Hveratúni en foreldrar hans, Skúli Magnússon og Guðný Pálsdóttir, hófu ræktun þar árið 1946. Hann segir það hafa legið beinast við að hann tæki við af foreldrum sínum, yngstur í systkinahópnum. Þau Sigurlaug urðu meðeigendur í garðyrkjustöðinni árið 1983 og tóku svo alveg við árið 2004.

Salatið sem matgæðingarnir elska loksins ræktað hér á landi

Það er fátt gleðilegra en þegar nýjar afurðir líta dagsins ljós frá grænmetisræktendum hér á landi – og hvað þá ef fyrir valinu verður afurð sem flestir hafa lesið um í erlendum uppskriftabókum og tímaritum en hingað til ekki haft aðgang að. Meira

Plötusnúður Dóra Júlía segist vera mjög „peppuð“ fyrir nýja starfinu á K100 og hlakkar mikið til að stýra Tónlistanum næsta sunnudag.

Plötusnúðurinn Dóra Júlía tekur við Tónlistanum

Dóra Júlía, einn vinsælasti plötusnúður landsins, gengur til liðs við K100 í vikunni. Hún mun stýra eina opinbera vinsældalista landsins, Tónlistanum Topp40, alla sunnudaga frá 16.00–18.00. Meira

Léttur á fæti Paul D.B. Jóhannsson er keppnismaður og gefur ekkert eftir.

Ódrepandi keppnisandi

Paul Jóhannsson lætur ekkert stöðva sig á tíræðisaldri Meira