Fréttir Föstudagur, 14. desember 2018

„Sókn er besta vörnin“

Skúli Mogensen segir nýja kynslóð langdrægra farþegaþotna skapa tækifæri • WOW air muni reka „harða lággjaldastefnu“ • Farþegum fækkar um 40% Meira

Vindur fyrir tvo milljarða

Stærsta verkefni Naust Marine til þessa • Sex togarar Meira

Mál þingmanna sögð ólík

Tveir þingmenn Viðreisnar segja mál Ágústs Ólafs vart heyra undir siðareglur alþingismanna • Þó mætti heimfæra greinar upp á þetta mál, segir annar þeirra Meira

Fá að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður fá nú að ávísa vissum lyfjum • Formaður ljósmæðra segir þetta skref löngu tímabært • Hefur verið baráttumál hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra áratugum saman Meira

Tækjaeigendur sagðir bera ábyrgð á notkun tækjanna

Lyfjastofnun hefur lokið formlegri athugun á læknabekkjum Læknavaktarinnar í kjölfar slyss sem varð þar í haust þegar tveggja ára gömul stúlka klemmdist á milli rafknúinna arma á bekk. Meira

Mikil óvissa í ferðaþjónustu

Ferðamálastjóri segir óvíst að ferðamönnum fækki með niðurskurði WOW air • Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir myndun aðgerðahóps vera til skoðunar Meira

Áform um stækkun óbreytt

Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir ekki ljóst hvernig leiðakerfi WOW air verður. Því sé ótímabært að greina áhrif breytinganna. „Við hjá Isavia erum að fara yfir þær áætlanir og aðgerðir sem WOW air greindi frá. Meira

Samkeppnin harðni

Fari svo að WOW air nái samningum við Indigo um fjárfestingu þess síðarnefnda í flugfélaginu, þá fyrst fær Icelandair alvöru samkeppni. Þetta eru orð viðmælenda Morgunblaðsins á flugmarkaði. Meira

Átján mánuðir fyrir að nauðga ólögráða stúlku

Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í maí í fyrra. Var maðurinn þá 17 ára gamall og fórnarlamb hans ólögráða, en dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira

Sárvantar búsetuúrræði fyrir konur

Ríki og borg koma að búsetuúrræðum karla eftir meðferð og endurhæfingu vegna fíknisjúkdóma • Kemur til greina hjá Reykjavíkurborg að koma að slíku úrræði fyrir konur ef ríkið tekur af skarið Meira

16,8% fjölgun erlendra ríkisborgara

Alls voru 44.156 erlendir ríkisborgar búsettir hér á landi 1. desember Meira

Áhafnir uppsjávarskipanna í jólafrí

Langt er komið með að veiða kolmunnaheimildir ársins og er búið að landa yfir 275 þúsund tonnum í ár. Alls er Íslendingum heimilt að veiða tæplega 315 þúsund tonn að meðtöldum sérstökum úthlutunum og flutningi á milli ára. Meira

Hvaða hagsmunir eiga að ráða?

Vegagerðin stendur við kostnaðarmat á valkostum í leiðavali í Gufudalssveit Meira

Þorskurinn fullur af loðnu

Þorskur sem Akurey AK, togari HB Granda, veiddi í Víkurálnum var stór og góður og fullur af loðnu, að sögn Eiríks Jónssonar skipstjóra. Það þótti honum vita á gott, að því er fram kom í frétt útgerðarinnar. Meira

Bræðurnir flytja í fornfrægt bakarí

„Við fáum húsnæðið afhent 1. febrúar og stefnum að því að opna ölstofuna 1. mars, á 30 ára afmæli bjórdagsins,“ segir Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Meira

Samstarf Íslands, Noregs og ESB

Ísland, Noregur og Evrópusambandið (ESB) hafa stigið stór skref í loftslagsmálum, að því er segir í frétt á vef norsku ríkisstjórnarinnar. Meira

Töldu að ný aflareynsla hefði myndast

Makrílfrumvarpið sem lagt var fram 2015 mætti andstöðu Meira

Mikil andstaða við að lögleiða kannabis sem lyf

Stofnanir í heilbrigðiskerfinu leggjast eindregið gegn tillögu Pírata á Alþingi Meira

Skilorð fyrir nytjastuld í skútumáli

Þýskur karlmaður sem tók skútuna Inook ófrjálsri hendi úr höfninni á Ísafirði 14. október síðastliðinn var í gær dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir nytjastuld. Meira

Styrkja uppbyggingu Búðarinnar

Fimmtán verkefni á Borgarfirði eystra hlutu brautargengi í verkefninu Betri Borgarfjörður, en sjö milljónum króna var úthlutað til 15 samfélagseflandi verkefna. Þetta var fyrsta úthlutunin en alls bárust 18 umsóknir. Meira

Snjóskautasport slær í gegn

Skemmtun á skósólunum • Æfa í Hlíðarfjalli • Krakkar að norðan náðu góðum árangri á mótum í Kína og Kóreu • Kynna íþróttina víða um veröldina Meira

Sáttaferli var ekki heimilt

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir í yfirlýsingu um Samherjamálið að eftir fund sem hann átti með Gizuri Bergsteinssyni hrl. Meira

Leitar málamiðlana hjá Evrópusambandinu

May vill tryggingu um að Bretar verði ekki fastir um aldur og ævi • Engar breytingar á samkomulaginu sjálfu í boði Meira

Árásarmaðurinn í Strassborg skotinn til bana

Árásarmaðurinn sem varð þremur að bana á jólamarkaðinum í Strassborg í fyrradag var skotinn til bana í aðgerð lögreglumanna, að því er franskir fjölmiðlar höfðu eftir heimildarmönnum í lögreglunni í gærkvöldi. Meira

Fleiri kynferðisbrot og grunur um landráð

Alls voru 6.265 brot afgreidd af ákæruvaldinu á síðasta ári. Þar af var ákært í 4.959 málum, eða 79% brotanna. Fallið var frá saksókn í 379 málum, 881 mál var fellt niður en ákæru frestað í 46 málum. Meira

Syngjandi heimilislæknir

Kátt um jólin með Kammerkór Reykjavíkur og Önnu Kristínu Meira