Fréttir Þriðjudagur, 27. febrúar 2024

Eldgos Síðast gaus 8. febrúar milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells.

Auknar líkur á eldgosi

Veðurstofan hefur tilkynnt um aukið hættustig á nokkrum umbrotasvæðum á Reykjanesskaga þar sem auknar líkur eru taldar á eldgosi. Nýtt hættumat var gefið út í gær og gildir til 29. janúar að öllu óbreyttu Meira

Upplýsingafundur Kristín Jónsdóttir, deildarstjóri á Veðurstofu Íslands, fór yfir yfirvofandi hættu á eldgosi. Allar líkur eru á því að stutt sé í næsta gos.

Halda lífi í Grindavík

Sjöunda eldgosið á tæpum þremur árum yfirvofandi • Ekki hægt að útiloka að það gjósi innan varnargarða • Byggja fleiri varnargarða • Sprungur kannaðar Meira

Áfangi Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech.

Samþykkið markar tímamót fyrir Alvotech og líftæknilyfjamarkaðinn í Bandaríkjunum

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur veitt Alvotech leyfi til sölu og markaðssetningar í Bandaríkjunum á Simlandi, sem er líftæknihliðstæða við gigtarlyfið Humira en það er eitt mest selda lyf heims Meira

Stund milli stríða Öxlunum leyft að síga um stundarsakir hjá Ástráði Haraldssyni ríkissáttasemjara í gær.

„Aldrei neitt búið fyrr en það er búið“

Kjarafundur áfram í dag og álit viðmælenda að vel sækist Meira

Viðbragðsaðilar Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á íbúafundinum.

Ágengar spurningar um öryggi fólks í Grindavík

Telja sig geta rýmt bæinn hratt og örugglega • Sárafáir í bænum Meira

Leigubílaakstur Tveir erlendir karlmenn eru nú til rannsóknar.

Tveir leigubílstjórar sviptir leyfi

Samgöngustofa hefur svipt tvo leigubílstjóra leyfi sínu til leigubifreiðaaksturs til bráðabirgða. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, í samtali við mbl.is Meira

Björgun Þrír björgunarsveitarmenn þurftu að synda út að skerinu.

Björguðu manni af flæðiskeri

Björg­un­ar­sveit­in Lífs­björg bjargaði ferðamanni af flæðiskeri við Ytri-Tungu á Snæ­fellsnesi í gærkvöldi. Maður­inn hafði verið að skoða seli er hann varð á flæðiskeri stadd­ur. „Hann var orðinn vel kald­ur og það mátti ekki tæp­ara standa,“… Meira

Hönnun Sýningarskálinn á Yumeshima-eyju verður um 1.200 fermetrar, 17 metra hár og á notkun timburs að undirstrika áherslu á sjálfbærni.

Kynnti þátttöku Íslands í Japan

Sendiherra Japans sagði frá heimssýningunni í Osaka l  Sameiginleg sýning Íslands og annarra norrænna ríkja Meira

Rafbílar enn hagstæðari kostur

Útreikningar Heklu benda til að ódýrara sé að hlaða og viðhalda rafbíl en að reka bensín- eða dísilbíla l  Fulltrúi Heklu segir að því séu rafbílar enn hagstæðari, þrátt fyrir minni ívilnanir við rafbílakaup Meira

Konum fjölgað um 226 en körlum fækkað um 902

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum hefur aukist verulega Meira

Niðurrif bankahúss gengur vel

Niðurrif Íslandsbankahússins á Kirkjusandi er í fullum gangi og hefur gengið samkvæmt áætlun. Byrjað var að rífa innan úr húsinu og síðan var hafist handa við að rífa glugga og karma. Hefur húsið gjörbreyst eins og myndin sýnir vel Meira

Mynd Drónar Fiskistofu fylgjast með brottkasti á Íslandsmiðum.

Þrír sviptir leyfi það sem af er ári

Fiskistofa hefur svipt þrjá báta veiðileyfi tímabundið frá áramótum og er ástæðan brottkast í öllum tilvikum. Var Fálkatindur NS-99 sviptur leyfi til veiða í fjórtán daga frá útgáfu næsta leyfis til grásleppuveiða, en bátarnir Hrönn NS-50 og Skáley… Meira

Handsalað Gunnar Tryggvason (t.v.) og Þóroddur Ottesen Arnarson.

Ný farþegamiðstöð í Sundahöfn

Samið um bygginguna • Kostnaður 3,7 milljarðar • Verði tilbúin vorið 2026 Meira

Kjalvegur Vegurinn yfir Kjöl hefur verið í mjög slæmu ástandi undanfarna áratugi og er niðurgrafinn á stórum kafla. Þessi mynd var tekin árið 2013.

Sjá mikil tækifæri í bættum Kjalvegi

Sveitarfélögin Akureyri og Skagafjörður taka undir þingsályktunartillögu um endurnýjun vegarins yfir Kjöl • Norðurland og Suðurland verði á vissan hátt nágrannar • Varað við áhrifum á umhverfið Meira

Eurovision Björgvin Halldórsson heiðraður í seinni undanúrslitunum.

Björgvin bætist við í heiðurshöllina

„Nú er maður loksins búinn að meika það,“ sagði Björgvin Halldórsson er hann var heiðraður á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í beinni útsendingu RÚV sl. laugardagskvöld. Er hann annar tónlistarmaðurinn til að komast í svonefnda heiðurshöll… Meira

Stúdentagarðar Verðlaunatillagan vakti hrifningu fyrir framúrskarandi lausnir og vandaða byggingarlist. Þrjár ferhyrndar byggingar með möguleika á þeirri fjórðu nyrst á lóðinni.

Nýir stúdentagarðar á Akureyri

Nordic Office of Architecture hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um nýja stúdentagarða á Akureyri • Tillagan þykir framsækin og með vistvænar lausnir • Við bætast 61 íbúð og 64 herbergi Meira

Gasa Jórdönsk herflutningavél varpar hér hjálpargögnum á Gasa.

Leggja fram áætlun um brottflutning

Stríðsstjórn Ísraels lýsti því yfir í gær að Ísraelsher hefði lagt fram áætlanir um brottflutning óbreyttra borgara frá Rafah-borg, en talið er að slíkur brottflutningur yrði undanfari hernaðaraðgerða Ísraelsmanna í borginni Meira

Samþykki Viktor Orbán forsætisráðherra Ungverja sést hér greiða atkvæði með NATO-aðild Svía í gær.

Síðustu NATO-hindruninni rutt úr vegi

Aðild Svía staðfest eftir nærri tveggja ára bið • Fulltrúar Evrópuríkja funduðu í París • ESB einungis sent 30% af lofuðum skotfærum • Scholz segir Taurus-eldflaugarnar geta dregið Þjóðverja inn í stríðið Meira

Varsjá Pólskir skriðdrekar á hersýningu, en Pólland er á góðri leið með að vera forysturíki í Evrópu, efnahagsveldi með æ öflugri herafla.

Pólverjar í fremstu röð vestrænna varna

Margir hafa eflaust séð ræmu á netinu frá því þegar Radoslaw Sikorski utanríkisráðherra Póllands tók sig til á föstudag og pakkaði saman fastafulltrúa Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum, kurteislega en ákveðið Meira

Huldustígur Bryndís Fjóla í gönguferð um Huldustíginn í Lystigarðinum og segir hér gestum frá búsvæði huldufólks og álfa í garðinum.

Brýnt að viðhalda menningararfinum

Ráðstefna á Akureyri í vor um álfa og huldufólk   Meira