Fréttir Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Skóli Menntamál eru til umræðu eftir umfjöllun Morgunblaðsins og mbl.is.

Hnignun skóla staðreynd

Þingmaður segir gæði grunnskóla ekki einkamál kennara og embættismanna • Fyrrverandi skólastjóri segir afnám samræmdu prófanna óskiljanlega ákvörðun Meira

Tilvísanir meira en tvöfaldast

Tilvísunum til Geðheilsumiðstöðvar barna hefur fjölgað um 160% frá árinu 2020. Staðan er svipuð og hjá öðrum stofnunum sem sinna börnum í vanda en tilkynningum til barnaverndar hefur fjölgað umtalsvert það sem af er ári Meira

Kvikusöfnun heldur áfram

Kvika heldur áfram að safnast undir Svartsengi samkvæmt nýjustu gögnum Veðurstofu Íslands. Búast má við kvikuhlaupi eða eldgosi á næstu tveimur til þremur vikum. Í tilkynningu segir meðal annars að ekki sé hægt að útiloka að gossprunga opnist innan Grindavíkur Meira

Stjórnvaldsákvörðun Að loknum lokafresti er bíllinn fjarlægður á kostnað eiganda en kostnaður er tryggður með lögveðsrétti í húsi, lóð eða tæki.

Vilja bílhræin burt

Gulur og rauður límmiði settur á 112 númerslausa bíla á Vestfjörðum • Engar aðgerðir gegn stórum bílakirkjugarði Meira

Segir mögulegt að byggja bæinn upp

Bjarki Sigmarsson, sölumaður í verslun Vélsmiðjunnar í Grindavík, segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að uppbygging hefjist aftur í Grindavík ef haldið er skynsamlega á spilunum og fyrirtækjum gefið tækifæri til þess að hefja starfsemi á ný Meira

Kjalarnes Unnið var að malbikun á Kjalarnesi í fyrra en nú liggur það verkefni í láginni um sinn þar sem fjármuni skortir til framkvæmdanna. Um er að ræða breikkun vegarins í 2+1-veg ásamt gerð þriggja hringtorga.

Mikill samdráttur í framkvæmdum

Framkvæmdastjóri Colas segir veltu 2 milljörðum minni í fyrra og að enn verði minnkun í ár • Samdráttur frá síðasta hausti • Frestun Samgönguáætlunar setur verkefni í uppnám • Uppsagnir í haust Meira

Melaskóli Skólastjórinn fyrrverandi segir það hafa verið óheillaskref að afnema samræmdu prófin í grunnskólum.

Óskiljanleg ákvörðun skólayfirvalda

Fyrrverandi skólastjóri Melaskóla gáttaður á afnámi samræmdu prófanna í grunnskólum l  Alls óljóst hvenær nýtt námsmat geti tekið við af prófunum l  Glæpur að upplýsa ekki foreldra Meira

Fresturinn lengdur eftir gagnrýni

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur framlengt frestinn til að skila inn umsögn í samráðsgáttina þar sem kynnt eru áform um að veita ráðherra heimild til að leggja niður samræmd könnunarpróf til frambúðar Meira

Björn Brynjúlfur Björnsson

Ættum frekar að endurbæta samræmdu prófin

Menntun stærsta efnahagsmálið • Röng nálgun viðhöfð Meira

Vinsældir Þúsundir sækja Jakob á Jómfrúnni heim í aðdraganda jóla.

Um 4.500 gestir hafa þegar bókað

Mikil ásókn í jólamatinn á Jómfrúnni • Uppbókað um helgar en enn laus borð Meira

Niðurrif Lítið stendur nú eftir af gamla Íslandsbankahúsinu við Kirkjusand. Niðurrifið hefur gengið vel og er stefnt að verklokum í lok september.

Ekkert asbest í Íslandsbankahúsinu

Ekkert asbest er í gamla Íslandsbankahúsinu við Kirkjusand, sem nú er verið að rífa, en íbúar í nágrenni hússins hafa kvartað að undanförnu um ryk sem hafi borist frá niðurrifinu og sest á bíla. Hefur nokkur umræða spunnist í spjallhópum… Meira

Breytingar Pizza King í Skipholti 70 hefur verið lokað. Eigendur Daddi’s Pizza í Mývatnssveit hafa keypt staðinn og hyggjast opna þar í haust.

Kóngurinn kveður en Daddi tekur við

Eigendur Daddi’s Pizza í Mývatnssveit hafa fest kaup á Pizza King í Skipholti og hyggjast opna þar nýjan pitsustað með haustinu. Þuríður Helgadóttir, framkvæmdastjóri Voga ferðaþjónustu sem á og rekur Daddi’s, segir að breytingar verði gerðar á staðnum og nú sé unnið að þeim Meira

Brautskráningarhlutfallið aldrei hærra

Rúm 64% þeirra nýnema sem hófu nám árið 2018 höfðu útskrifast árið 2022, og hefur þetta hlutfall brautskráðra nemenda aldrei mælst svo hátt áður, en mælingar Hagstofunnar ná aftur til ársins 1995. Í tilkynningu Hagstofunnar, sem birt var á vef… Meira

Stelpur diffra Í búðunum er hópvinna en með því vill Nanna sýna að stærðfræði er ekki bara einstaklingsvinna, heldur sé hægt að rökræða dæmi.

Efla sjálfstraust stúlkna

Stærfræðibúðir fyrir stúlkur • Hvetja til umræðu um dæmin • Stærðfræði er ekki bara einstaklingsvinna Meira

Gagnrýninn Mike Johnson, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ræðir við blaðamenn í gær. Hann gagnrýndi Harris og Biden harðlega.

Kosningabaráttan hafin af krafti á ný

Kamala Harris hefur tryggt sér stuðning nægilega margra kjörmanna til að hljóta útnefningu sem forsetaefni • Repúblikanar segja Harris eiga mikla sök á hörmulegri stefnu Joes Bidens í mörgum málum Meira

Ólympíuleikar Ólympíumerkið framan við Eiffel-turninn í París.

Stöðva sex dróna á dag yfir París

Franskar öryggissveitir sem munu sjá um öryggisgæslu á meðan ólympíuleikarnir í París fara fram hafa að undanförnu stöðvað að jafnaði sex dróna á dag yfir ólympíusvæðinu. Gabriel Attal forsætisráðherra Frakklands sagði í gær að oftast væri drónunum… Meira

Geðheilbrigði Geðheilsumiðstöð barna sinnir greiningu, ráðgjöf og meðferð vegna geð- og þroskavanda barna og unglinga á öllu landinu.

Aukið álag og málin þyngri og flóknari

Baksvið Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira

Kristskirkja Pétur Urbancic ásamt hluta af fjölskyldu sinni, séra Patrick sóknarpresti, herra Davíð biskupi og messuþjónum við hátíðarathöfnina.

Vatíkanið heiðrar fyrsta Íslendinginn

Vatíkanið hefur heiðrað Pétur Urbancic fyrir þjónustu sína í þágu kaþólsku kirkjunnar. Hann fær þessa viðurkenningu fyrstur Íslendinga og var heiðursviðurkenningin afhent við messu í Kristkirkju síðastliðinn sunnudag Meira