Fréttir Laugardagur, 18. september 2021

Sauðfé Annatími er nú í sveitum við að ná fé af fjalli. Þá þarf fólk, en veiran hefur sums staðar skapað vanda.

Smöluðu mannskap í göngur

Covid á Höfðaströnd raskar réttum og göngum • Margir í sóttkví • Smalarnir séu í þokkalegri þjálfun • Allra veðra er von, segir bóndi í Skagafirði Meira

Áætlun Markmiðið er að tíðni salmonellu í alifuglum sé undir 1%.

33 sýkingar af salmonellu 2020

Alls greindust greindust 33 tilfelli af salmonellusýkingu í fólki hér á landi á seinasta ári. Smitið reyndist af innlendum uppruna hjá 16 einstaklingum, en átta höfðu smitast erlendis. Ekki var vitað um uppruna hjá níu tilfellum. Meira

Réttarhöld hafin vegna smits á skíðasvæðum

Fyrstu réttarhöldin hófust í Vínarborg í gær í skaðabótamálum sem höfðuð voru vegna kórónuveirufaraldurs á skíðasvæðum í Týról í Austurríki í febrúar á síðasta ári. Meira

Landmælingar Þekkinguna um staðsetningu örnefna þarf að varðveita og gera aðgengilega,“ segir Eydís Líndal Finnbogadóttir um verkefnið nýja.

Þekking á örnefnum færist milli kynslóða

Staðarheiti stafræn • Hvar er? • Móði, Magni og Mýrar Meira

Skákmeistari Nona Gabrindashvili var lengi heimsmeistari kvenna.

Stefnir Netflix fyrir fúlgur fjár

Georgíska skákkonan Nona Gaprindashvili, hefur stefnt Netflix og krefur streymisveituna um fimm milljónir Bandaríkjadala, sem gera rúmlega 642 milljónir íslenskra króna. Meira

Kalla sendiherra heim

Ástralar hættu við kaup á kjarnorkuknúnum kafbátum af Frökkum • Samningar hljóðuðu upp á 37 milljarð evra Meira

19. mars

Hálft ár frá upphafi jarðeldanna í Geldingadölum

Gosið gengið í gegnum marga fasa • Gígurinn ruddi sig Meira

Nýbyggingin Verðlaunatillagan gerir ráð fyrir 1.500 fermetra viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu 1. Framkvæmdir gætu hafist árið 2023.

Skrifstofur víkja fyrir opnum rýmum

Framkvæmdasýsla ríkisins vinnur að endurmati á fyrirhugaðri nýbyggingu sem rísa mun hjá Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Meira

Vilborg Dagbjartsdóttir

Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og kennari, lést á líknardeild Landspítalans, hinn 16. september síðastliðinn, 91 árs að aldri. Vilborg fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 18.7. 1930. Foreldrar hennar voru Dagbjartur Guðmundsson, f. 19.10. 1886,... Meira

Reykjanesbær Frisbígolfvöllur í Njarðvíkurskógum hefur notið vaxandi vinsælda að undanförnu. Kórónuveirufaraldurinn hefur m.a. haft áhrif.

Frisbígolf og fjölbreytni í Reykjanesbæ

Úr bæjarlífinu Reykjanesbær Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær hefur lengi verið fjölmenningarlegur bær og á undanförnum árum hafa íbúar af erlendum uppruna verið um fjórðungur. Meira

Níu flokkar inni á þingi og stjórnin fallin

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira

Vinstri sveifla þegar vika er eftir

Könnun sýnir nokkra fylgisaukningu vinstriflokka • Vinstri græn bæta við sig í fyrsta sinn frá í vor • Fylgi miðjuflokka dalar aftur • Sjálfstæðisflokkurinn sígur áfram niður • Miðflokkur í fallbaráttu Meira

Iðnnám Í nýrri úttekt OECD kemur fram að hlutfall kvenna við nám í iðn- og verkgreinum er víða lágt og er það lægst á Íslandi af Norðurlöndunum.

Kynjagjáin sker bæði menntun og störf

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lítil breyting hefur orðið á hlutföllum kynjanna innan starfsgreina hér á landi og hið sama má segja ef litið er á kynjahlutföllin eftir atvinnugreinum.Þetta kemur skýrt fram í nýlegri rannsókn á kynbundnum launamu Meira

„Eitthvað hefur komið fyrir“

„Þetta hefur verið mjög skrýtið,“ segir Einar Sigfússon um laxveiðisumarið sem hefur víðast hvar verið slappt • Rólegt yfir veiðinni í Húnavatnssýslum og veiðitölur lágar eins og undanfarin ár Meira

Í Hekluskógum Hópur frá skosku gróðursetningarfyrirtæki við vinnu vestan við Hrauneyjar. Hópurinn mun gróðursetja um hálfa milljón birkiplantna í haust.

Aukinn kraftur í skógrækt

Um sex milljónir plantna gróðursettar á næsta ári • Stefnt að 5% þekju birkis • Þyrfti að gróðursetja 117 milljónir plantna á ári til að ná markmiðinu 2030 • Innlend og erlend fyrirtæki koma að ræktun skóga Meira

Ljósmyndari Jón Svavarsson hefur myndað fyrir marga í 55 ár, þar á meðal ótalmargar danssýningar og -keppni í öllum aldursflokkum.

Blóðgjöf endurnýjar og viðheldur betri heilsu

Jón Svavarsson ætlar að gefa blóð eins lengi og hann má Meira

Aðstæðurnar álíka í Kraganum

Leiðir verði greiðar og heilbrigðisþjónustu í lag. Þetta segir fólkið í Kraganum, sem velur sér 13 fulltrúa til setu á Alþingi. Lífskjörin í umræðu og unga fólkið vill ræða loftslagsmálin. Meira

Ólafur M. Magnússon

Svara gagnrýni frá Mjólkursamsölunni

Forstjóri SE segir viðtal í samræmi við lögbundið hlutverk Meira

Logi Einarsson

„Hilluvaran“ ekki í boði

Formaður Samfylkingar sagði ekki skorta lóðir í borginni • Samkvæmt borginni er engin lóð í boði • SI benda á skort Meira

Ívar J. Arndal

ÁTVR höfðar mál á hendur Arnari

Dagsektir og viðurkenning á skaðabótaskyldu • Þingfest í héraðsdómi á þriðjudag • „Þetta er örþrifaráð“ • Krefjast þess að allar tekjur Sante af smásölu áfengis innanlands skuli renna til ÁTVR Meira

Kosningar Kjósendum hefur fækkað í Reykjavík frá 2017 um alls 690.

Vinnsla kjörskrár er óbreytt

Þjóðskrá hefur ekki breytt vinnslu kjörskrár • Alþingiskosningar eru fyrr á árinu nú en árið 2017 • Íslenskir ríkisborgarar erlendis eru á kjörskrá í átta ár Meira

1,9 milljarða framkvæmd

Stórfelldar endurbætur eru nú hafnar á fangelsinu á Litla-Hrauni enda hefur lengi legið fyrir að húsnæðið þar sé ófullnægjandi á alla mælikvarða. Stefnt er að því að endurbótum ljúki árið 2023 og munu þær kosta um 1,9 milljarða króna. Meira