Fréttir Þriðjudagur, 23. október 2018

Hærri laun fækka störfum

Verslunarkeðjur innleiða sjálfsafgreiðslu • SVÞ óttast um þá sem missa vinnu • Forstjóri hjá Festi telur hugmyndir um styttri vinnuviku vera óraunhæfar Meira

Ferðatíminn hefur lengst

Fólk vill fá betra stofnbrautakerfi höfuðborgarsvæðisins Meira

Vertíðinni lauk í gærkvöldi

Síðasta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík snemma í gærmorgun. Er um að ræða skipið Ocean Dream, sem er 35.265 brúttótonn, og lagðist það að Skarfabakka, en skipið lét úr höfn í gærkvöldi. Skemmtiferðaskip þetta tekur nokkuð yfir 1. Meira

Banaslysum barna hefur fjölgað

Hlutfall barna af heildarfjölda látinna í umferðinni hæst hér í Evrópu fyrir árin 2011-2013 • Börn geta verið óútreiknanleg í umferðinni • Brýnt að fara vel yfir útbúnað barna til hjólreiða á vorin Meira

Dómar ekki lengur birtir

Ný drög að frumvarpi um birtingu dóma í viðkvæmum málum • Einungis útdrættir úr dómum efri dómstiga Meira

Launahækkanir þrýsta á sjálfvirkni

Forstjóri Haga telur sjálfvirkni munu fækka störfum í verslun næstu ár • Launin vegi enda þungt • SVÞ hafa áhyggjur af þeim sem missa vinnuna • Krónan horfir í vaxandi mæli til sjálfsafgreiðslu Meira

Mikil aukning í norsk-íslenskri síld

Aukning um 53% í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins • Aflareglu breytt Meira

Þrýstingur á vegabætur í nýrri samgöngukönnun

Dregur úr stuðningi við Reykjavíkurflugvöll á sama stað Meira

Flestir sóttu um hæli í september

Alls sóttu 98 manns um alþjóðlega vernd hér á landi í september síðastliðnum og er það mesti fjöldi hælisumsókna á einum mánuði það sem af er þessu ári. Meira

Endurskoða þarf reglur um skýrslutökur

Skýrsla starfshóps um meðferð kynferðisbrotamála gagnvart fötluðum sakborningum og/eða brotaþolum • Leggur til endurskoðun á ákvæðum í lögum um meðferð sakamála • Litið til Norðurlandanna Meira

Ríkið sýknað í máli spilafíkils

Íslenska ríkið var á föstudag sýknað af tæplega 77 milljóna króna skaðabótakröfu Guðlaugs Jakobs Karlssonar. Meira

Gjaldtaka stöðvuð á ytri rútustæðum

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafnaði kröfu Isavia ohf. Meira

Ísland mælist með lægstu hlutföllin

Dregur úr hættu á fátækt og útskúfun í Evrópu í heild frá kreppunni 2008 Meira

Lokanir í miðborginni vegna kvennafrís

Miklar götulokanir verða í miðborginni á kvennafrídegi á morgun, miðvikudaginn 24. október. Meira

Styrkur lyfs við eitrunarmörk

„[Ö]kumaður var undir verulegum áhrifum áfengis þegar slysið varð. Ökumaðurinn var einnig undir áhrifum svefnlyfs. Meira

Heimilisvarnarþing í faðernismálum regla

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í sifja- og erfðarétti, segir að það sé ekki alíslenskt fyrirbæri að reka skuli dómsmál þar sem fólk er búsett þegar faðernismál eru annars vegar. Meira

Segir að málefnalegri umræðu hafi verið ýtt til hliðar í verkalýðshreyfingunni

„Sú nýja forysta sem hefur verið að koma fram á völlinn í verkalýðshreyfingunni hefur þau sjónarmið að ef þú ert ekki sammála þeim þá eigir þú að víkja, engin málefnaleg umræða. Meira

Ljótu hálfvitarnir allir á hjólum

Íþróttahúsið á Þórshöfn einn helsti félagsvettvangur bæjarbúa og er vel nýtt af öllum aldurshópum Meira

Fellibylurinn Mikael olli miklum skemmdum

Guðrún Hulda býr í Panama City • Missti aleiguna 2005 Meira

Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum jókst eftir skattalækkanir

Útlit fyrir að fjárlagahallinn og skuldir ríkisins haldi áfram að aukast Meira

Ummæli um May gagnrýnd

„Hún verður dauð bráðlega,“ sagði brexitsinni Meira

Renni til landeigandans

Í umsögn Erlu Friðriksdóttur í Stykkishólmi er fyrirhuguð álagning veiðigjalds á sjávargróður í frumvarpinu gagnrýnd og er vitnað til breytinga á lögum um veiðigjald á síðasta ári, sem fólu í sér að ákvæði voru sett í lögin um nýtingu sjávargróðurs,... Meira

Vinna við veiðigjöldin verði að fullu fjármögnuð

Um tveir tugir umsagna hafa borist atvinnuveganefnd Alþingis um frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjald. Er þar um að ræða einstaklinga, félög og stofnanir og koma fram ýmis sjónarmið um efni frumvarpsins. Meira

Halda sólarhringslangt loftslagsmaraþon

Loftslagsmaraþonið (Climathon) verður haldið í annað sinn hér á landi á föstudaginn kemur, 26. október, og fram á laugardagsmorgun. Meira