Fréttir Laugardagur, 24. mars 2018

Tvöföldun og engin stefna

Einstaklingum með heilabilun fjölgar um 123% á 15 árum • Aðstandendur eru orðnir örmagna vegna úrræðaleysis Meira

Skattbyrði lægstu launa þyngdist

Nýir og uppfærðir útreikningar hagdeildar ASÍ á þróun skattbyrði einstaklinga eftir tekjuhópum milli áranna 2016 og 2017 leiðir í ljós að skattbyrði lægstu launa hélt áfram að aukast í fyrra en þessu var öfugt farið hjá tekjuhæsta hópnum. ASÍ birti sl. Meira

Kosningalög óbreytt um sinn

Fylgismenn 16 ára kosningaaldurs í sveitarstjórnarkosningum segja málþófi hafa verið beitt • Brýnt að hlusta á viðvörunarorð, segir Óli Björn Kárason Meira

Breyttur kynferðisbrotakafli

Alþingi samþykkti í gær lagabreytingu á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga með 48 atkvæðum gegn engu. Einn sat hjá. Meira

Málið tekið alla leið og verkfallsboðun er í umræðunni

„Við munum herða á kröfum okkar og nú er svo komið að framhaldsskólakennarar ræða í fullri alvöru að boða verkfall. Meira

Dómstóll um endurupptöku

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði fram frumvarp um endurupptökudómstól • Hæstiréttur yrði bundinn af niðurstöðunni • Verði skipaður fjórum Meira

Engan skúr að fá fyrir karla

20 meðlimir í Körlum í skúrum á höttunum eftir húsnæði • Leita ásjár bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og Garðabæ Meira

Arnarlax brást rétt við tjóni

Matvælastofnun telur að ekki hafi verið hægt að koma í veg fyrir það tjón sem varð í sjókvíum Arnarlax í Arnarfirði og Tálknafirði í síðasta mánuði og að viðbrögð hafi verið við hæfi, miðað við aðstæður. Meira

100 þúsund manns borða í opinberum mötuneytum

Ætla má að hátt í 150 þúsund manns eigi reglulega kost á að borða í mötuneytum á vegum hins opinbera. Ef miðað er við að tveir þriðju þeirra noti fríðindin borða um 100 þúsund manns í opinberum mötuneytum. Meira

Óánægjuframboð í Eyjum?

Elliði kveðst ekki vita hver séu málefni hugsanlegs nýs framboðs í Eyjum Meira

Óvíst um lækkun kosningaaldurs

Þriðju umræðu um frumvarp til breytingar á kosningarétti við sveitarstjórnarkosningar var frestað í gær • Framkvæmd og gildistími er deilumál • Dómsmálaráðuneytið og sveitarfélögin lýstu yfir áhyggjum Meira

Fái tækifæri til að mynda eigin skoðanir

Rakel Sól Pétursdóttir, sem varð 16 ára í vikunni og situr í ráðgjafarhópi hjá Umboðsmanni barna, segist í samtali við Morgunblaðið ekki hlynnt því að lækka kosningaaldurinn í 16 ár. Meira

Deiliskipulag Vesturlandsvegar tilbúið

Verður auglýst á næstunni • Framkvæmdatími við breikkun líklega 3-4 ár Meira

Sundlaug í miðju Fossvogsdalsins

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra þess efnis að gert verði ráð fyrir sundlaug við gerð deiliskipulags í Fossvogsdal. Meira

Leiguverð í Seljahlíð mun hækka mjög mikið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Loksins var tekið tilboði í göngubrú

Vegagerðin hefur ákveðið að taka tilboði Skrauta ehf. í Hafnarfirði í gerð göngubrúar yfir Breiðholtsbraut við Norðurfell í Reykjavík. Þetta er þriðja tilraunin sem gerð er til að fá þessa göngubrú smíðaða. Meira

Bæta á skipulag og menntun

Formaður Dómarafélagsins tekur undir sumt í gagnrýni á kerfi matsmanna í gallamálum en segir annað byggt á misskilningi • Ýmsar breytingar síðustu ár Meira

Sáu 50 fuglategundir á vötnum og mýrlendi

Misjafnt gengi flórgoða í Garðabæ • Skúfönd sterkari á efri vötnunum • Duggönd nær horfin Meira

Aukin skattbyrði lægstu launa '16 - '17

Útreikningar ASÍ sýna að kaupmáttur lægstu launa jókst um 6% en ráðstöfunartekna um 1,5% vegna skatta Meira

Leyndur galli í lóð við Keilugranda

Gamlir sorphaugar voru á svæðinu • Búseti fékk 50 milljón króna afslátt Meira

Páskahlé markar lok vetrarþings

Páskahlé er hafið á Alþingi Íslendinga og kemur þing saman á ný mánudaginn 9. apríl. Páskahléið markar lok vetrarþings samkvæmt þingsköpum og upphaf vorþings. Meira

Búast við hörðum deilum

Eining-Iðja mótmælir „stéttaskiptingu og siðblindu sem skekur þjóðfélagið“ • Formaðurinn hvetur til sameiningar Meira

„Við hræðumst ekki Rússa“

Rússnesk stjórnvöld reyna að reka fleyg á milli ríkja NATO, segir yfirmaður hers Eistlands • Segir Pútín tækifærissinna en ekki herkænskusnilling Meira

Árið fer rólega af stað

„Það hefur dregið nokkuð úr fjölda þeirra sem koma frá þeim ríkjum sem voru efst á blaði í fyrra og hittifyrra. Meira

Veiðar í tólf daga

Strandveiðar verða heimilar í tólf daga í hverjum mánuði í sumar nái frumvarp til bráðabirgða til eins árs um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fram að ganga. Það er atvinnuveganefnd Alþingis sem leggur frumvarpið fram. Meira

Kostar 5 milljónir að skera úr ágreiningi um 950 þúsund

Síminn dæmdur til að endurgreiða fyrirtæki fyrir þjónustu sem ekki var veitt Meira

Leggja rækt við glæsta sögu

Afkomendur Ditlevs Thomsen í Danmörku minntust verslunarveldis hans í Íslandsheimsókn • Nýja Reykjavík Konsúlat-hótelið í Hafnarstræti heldur sögu Thomsens Magasíns á lofti Meira

Íslamisti varð þremur mönnum að bana

Ríki íslams lýsir hryðjuverki í Frakklandi á hendur sér Meira

Vill taka hart á N-Kóreustjórn

John Bolton verður næsti þjóðaröryggisráðgjafi Trumps í Hvíta húsinu Meira

Rangt að taka sæti með klofning að baki

Það voru skiptar skoðanir í miðstjórn Alþýðusambands Íslands um þá ákvörðun sem tekin var sl. miðvikudag að ASÍ tæki ekki sæti í Þjóðhagsráði. Meira

Telja ráðið gagnslaust

Fjórmenningarnir í forystu VR, Eflingar, Framsýnar og Verkalýðsfélags Akraness (VLFA), sem hafa stillt saman strengi í kjaramálum að undanförnu, voru algerlega mótfallnir því að ASÍ tæki sæti í Þjóðhagsráði. Hafa þeir rætt það sín í milli og skv. Meira

Hrólfur næst í Hörpu

Síðasti vinnudagur Hrólfs Jónssonar hjá Reykjavíkurborg var í gær. Hann komst á starfslokaaldur samkvæmt 95 ára reglunni (35 ára starfsaldur + lífaldur) fyrir nokkru og ætlar að snúa sér að ráðgjöf og tónlist. Meira