Fréttir Laugardagur, 22. júní 2024

Roberto Luigi Pagani

Ranghugmyndir að festa sig í sessi

„Íslenska menningin er alveg nógu falleg eins og hún er. Það þarf ekki að breyta henni,“ segir ítalski miðaldafræðingurinn Roberto Luigi Pagani, sem býr hér á landi. „Það er þróun í samfélaginu – ég sé hana líka á Ítalíu – sem mér finnst persónulega … Meira

Launahækkanir hafi kynt undir verðbólgu

Aukin ríkisútgjöld ekki orsökin, segir viðskiptaráðherra Meira

Hraunkæling Ekki hefur verið staðið að hraunkælingu hér á landi frá því gaus í Vestmannaeyjum fyrir 51 ári.

Kæling heldur hrauni í skefjum

Slökkvilið hafa unnið að hraunkælingu við varnargarðinn við Svartsengi síðan að kvöldi fimmtudags þegar samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð vegna þriggja hraunspýja sem tóku að fikra sig yfir varnargarðinn Meira

Borgarstjóraskipti Dagur lét af störfum í upphafi þessa árs.

Dagur bara á biðlaunum borgarstjóra

Fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík verður á biðlaunum hjá borginni í sex mánuði eftir að hann lét af störfum í byrjun þessa árs, en þiggur ekki laun sem formaður borgarráðs á sama tíma, að því er fram kemur í skriflegu svari samskiptastjóra Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Spurt og svarað Lilja Dögg Alfreðsdóttir situr fyrir svörum í Spursmálum.

Vinnumarkaðurinn ein meginorsökin

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tekur ekki undir það að stóraukin ríkisútgjöld á síðustu árum séu meginorsök þeirrar þrálátu verðbólgu sem hagkerfið hefur átt að etja við síðustu misserin Meira

Alþingi Mögulegt er talið að þingfundum verði frestað í kvöld.

Hillir loks undir þingfrestun

„Það má segja að búið sé að ná utan um ákveðinn heildarramma varðandi afgreiðslu mála á Alþingi, en það er enn þá töluverð vinna eftir áður en unnt verður að ljúka þingi,“ sagði Birgir Ármannsson forseti Alþingis í samtali við Morgunblaðið í gær, spurður um stöðu mála á þingi Meira

Dómur yfir Fannari þyngdur í 10 ár

Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Fannari Daníel Guðmundssyni, fyrir tilraun til manndráps á veitingastaðnum Dubliners í mars á síðasta ári, í tíu ára fangelsi. Héraðsdómur hafði dæmt Fannar í átta ára fangelsi, en þar sem… Meira

Tjörupappi Slökkvilið borgarinnar er kallað út fjórum sinnum á ári, að meðaltali, vegna íkveikju frá þakpappalögn.

Engar kröfur um menntun eða hæfni

Tryggingafélög erlendis taka þátt í þakpappanámskeiðum Meira

Grásleppa Frjálsar veiðar á grásleppu eru aflagðar í frumvarpi.

Grásleppa kvótasett í frumvarpi

Er meðal mála sem samkomulag er um að afgreiða fyrir frestun Alþingis Meira

Skordýr Lúsmý er komið til landsins, staðfest á Suðurlandinu.

Lúsmýið er mætt á Suðurlandið og breiðist út

Lúsmý er komið aftur til landsins. Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus í líffræði við Háskóla Íslands, staðfestir í samtali við Morgunblaðið að lúsmý sé komið á Suðurlandið og búast megi við að það fari bráðum að birtast í öðrum landshlutum Meira

Ferðaþjónusta Fjöldi ferðafólks er jafnan við Geysi í Haukadal.

Ferðamönnum fjölgar lítillega

Fjöldi ferðamanna í fyrra sá mesti síðan 2018 • Hægari vöxtur umsvifa í ár Meira

Hnúfubakur Þessi hnúfubakur svamlaði í Hafnarfjarðarhöfn sl. vetur

Hvalatalning hafin við Ísland

Hvalatalningar á hafsvæðinu við Ísland eru hafnar og sinnir rannsóknarskipið Árni Friðriksson nú talningunum suðvestur af landinu. Hvalir hafa verið taldir við landið frá árinu 1987, en þetta er í sjöunda skiptið sem ráðist er í þetta verkefni Meira

Lífskjörin munu laða hingað fólk

Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir viðbúið að margir flytji hingað þegar góðæri er í landinu l  Hins vegar séu fordæmi fyrir því að sú þróun snúist við í niðursveiflu en þá lækki laun hér hlutfallslega Meira

Samgöngur Margir mæta á flugvöllinn þegar Twin-Otterinn kemur, sem er aldrei sjaldnar en tvisvar í viku.

Vilja bauginn í bókina

Norlandair með tíðar ferðir í Grímsey • 25 mínútna flugferð • Hvert sæti er skipað í átján sæta Twin Otter Meira

Rafíþróttir Iðkendum hér á landi hefur fjölgað hratt.

Rafíþróttamenn fá styrki til háskólanáms vestra

Emil Páll og Davíð í Bandaríkjunum • Tækifæri í tölvuleikjaheimi Meira

Bílakóngur Umferðin hefur aukist mikið og þar koma til flutningar á afurðum lands og sjávar og ferðamennska, sem ég tel raunar að skili minnu í þjóðarbúskapinn en ef er látið, segir Magnús E. Svavarsson hér í viðtalinu.

Er með 80 flutningabíla í útgerð

45 ár í flutningum • Vörumiðlun gerir út frá Sauðárkróki sem er mikill útflutningsbær • Víða á ferð um vegi sem gefa mikið eftir • Volvo, Scania, Benz og Man • 10 hjóla bílar og farmur 49 tonn Meira

Þjóðhildarstígur Matvöruverslun er mikilvæg í hverju hverfi borgar.

Ný kynslóð verslana Krónunnar

Verslun Krónunnar í Grafarholti í Reykjavík er nú lokuð vegna endurbóta sem væntanlega lýkur í byrjun júlí. „Þessi tímasetning er þó sögð með ákveðnum fyrirvara fari svo að framkvæmdir taki lengri tíma en áætlað er,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri í samtali við Morgunblaðið Meira

2024 Landslið kvenna í handbolta 60 árum eftir Norðurlandameistaratitilinn á Laugardalsvellinum í gær. Efri röð f.v.: Pétur Bjarnason þjálfari, Sigrún Ingólfsdóttir, Hrefna Pétursdóttir, Gréta Hjálmarsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Jónína Jónsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Sigurður Bjarnason landsliðsnefndarmaður. Fremst f.v.: Sylvía Hafsteinsdóttir, Sigurlína Björgvinsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Helga Emilsdóttir.

„Þetta var alveg stórkostlegt lið“

60 ára afmæli Norðurlandameistaratitils handboltalandsliðs kvenna • Í 2. sæti 1960 og þá fór boltinn að rúlla • Ólýsanlegar stoltar • Áhugi stelpna á handbolta jókst mikið • Alltaf fjör þegar þær hittast Meira

Á ystu nöf Engu er líkara en vegurinn sé að molna undan gangamunna Strákaganga Fljótamegin. Hreyfingarnar eru af völdum stórra berghlaupa.

Strákagangamunni í lausu lofti

Miklar hreyfingar í og við Siglufjarðarveg við Almenninga • Hröð þróun á síðustu tveimur árum • Skriðuhraði mestur um 3,5 sentímetrar yfir einn dag • Fólk aki fremur um Öxnadal Meira

Geimfarar Bjarni Tryggvason, efstur til vinstri, um borð í geimferjunni Discovery í ágúst 1997. Við hlið hans eru Stephen K. Robinson og Curtis L. Brown. Fyrir neðan f.v. eru Robert L. Curbeam, N. Jan Davis og Kent V. Rominger.

Frá Austurbæjarskóla út í geim

Íslenski geimfarinn Bjarni Tryggvason • 176 ferðir umhverfis jörðina • Ættaður frá Ísafirði og úr Svarfaðardal • Tók íslenska fánann með sér í geiminn • Geimdvölin var yfirskilvitleg reynsla Meira

Varnir Norsk orrustuþota af gerðinni F-35 á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Norðmenn vilja geyma slíkar vélar í skýlum inni í fjallshlíð.

NATO stóreykur viðbragð í Noregi

Norska varnarmálaráðuneytið vill opna á ný orrustuþotuskýli inni í fjallshlíð við Bardufoss í norðurhlutanum • Bandaríkin munu fjárfesta í Rygge-herflugvelli fyrir 200 milljón dollara • Mikil uppbygging Meira

ESB Baerbock hefur margsinnis rætt friðarlausnir á Gasaströnd.

Ástandið á Gasa í brennidepli

Utanríkisráðherra Þýskalands, Annalena Baerbock, mun í næstu viku ferðast til Mið-Austurlanda í þeim tilgangi að taka þar þátt í öryggisráðstefnu. Ráðherrann mun einnig ræða við forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar um þau miklu átök sem nú standa yfir á Gasaströndinni Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Árangur við þinglok

Við þinglok er við hæfi að líta til baka og sjá að þrátt fyrir ólíka hugmyndafræði og áherslur hefur ríkisstjórnin, þvert á spár, náð markverðum árangri. Við sögðumst ætla að klára stór og aðkallandi mál og það höfum við gert Meira

Samkomulag Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Arna Jakobína Björnsdóttir formaður Kjalar undirrita kjarasamning við sveitarfélögin.

Reyna að klára sem mest fyrr sumarfrí

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Frumsýning Skrítla og Skoppa í Húsdýragarðinum 2004.

Ný sería og leikrit með Skoppu og Skrítlu

Leikkonurnar Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir, frumkvöðlar hérlendis í gerð barnaefnis fyrir börn frá níu mánaða aldri, fengu nýverið heiðursverðlaun, sem Sögur – verðlaunahátíð barnanna – veitti þeim fyrir ómetanlegt starf í þágu barna á Íslandi Meira