Fréttir Laugardagur, 21. apríl 2018

Fyrstu íbúðirnar í Vatnsmýri í sölu

„Þetta eru mikil tímamót eftir mikla baráttu. Meira

Endurskoða þarf ávísanir verkjalyfja

Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir nauðsynlegt að læknar endurhugsi ávísun morfínskyldra lyfja við stoðkerfisverkjum. Meira

Varðar ekki við lög að strjúka

Fangar í gæsluvarðhaldi gætu komist hjá refsingu við stroki • Grunaðir hafa komist af landi brott þrátt fyrir farbann • Þörf talin á rafrænu eftirliti með einstaklingum sem úrskurðaðir eru í farbann Meira

Landsþing Miðflokksins í Hörpu

Fyrsta landsþing Miðflokksins verður haldið í Hörpu í Reykjavík í dag og á morgun, í sölunum Kaldalóni og Norðurljósum. Fram kemur í frétt á heimasíðu Miðflokksins að landsþing hefur æðsta vald í málefnum Miðflokksins, mótar m.a. Meira

Áformuð háhýsabyggð í Borgartúni í uppnámi

Einar Páll Svavarsson, sem er í forsvari fyrir íbúa í Mánatúni, segir niðurstöðu Skipulagsstofnunar varðandi breytingar á deiliskipulagi Borgartúns 24 hljóta að leiða til þess að hætt verði við áformin. Meira

Sérsmíðaðir skór stuðningsmanna

Nú er hægt að fara til Rússlands, á heimsmeistarakeppni karla í fótbolta, með sérsmíðað handverk á fótunum, en Þráinn skóari á Grettisgötu hefur hannað HM-skó sem hann hyggst klæðast á fyrsta leik Íslands í Moskvu. Meira

Skíðamaður olli skemmdum

Erlendur ferðamaður keyrði á jeppa yfir knattspyrnuvöllinn á Ólafsfirði • Tjón upp á hundruð þúsunda • Lögregla tók skýrslu en manninum var svo sleppt Meira

Fæðingardeildin verður lokuð í sumar

Til stendur að loka fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Reykjanesbæ í sumar þar sem ekki hefur tekist að fá fólk til afleysingastarfa þar. Þetta segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaramálaráðs Ljósmæðrafélags Íslands. Meira

Haldið áfram við lagfæringar stíga

Gönguleiðin að Brúarfossi er eitt svað á köflum vegna mikils álags • Í sumar verður unnið að endurbótum á miðhluta stígsins og við göngubrúna við fossinn Meira

Kosta „óháð mat“ á kostum

Meirihluti hreppsnefndar Reykhólahrepps samþykkir að láta endurskoða mat Vegagerðarinnar á valkostum við lagningu vegar um Gufudalssveit • Vegagerðin lítur á þetta sem vantraust á störf sín Meira

Umdeild notkun ópíóðalyfja

Formaður Læknafélagsins segir notkun morfínskyldra lyfja við stoðkerfisverkjum umdeilda • Stórar pakkningar geta valdið því að ónotuð lyf fara í umferð Meira

Enn deilt um Vonarskarð

Sveinbjörn Halldórsson, formaður Samtaka útivistarfélaga (SAMÚT), er afar ósáttur við þá ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs að banna umferð um Vonarskarð. „Við teljum lokun í Vonarskarði og því svæði í nafni náttúruverndar ekki rétta. Meira

Minør er komin á hafnarbakkann

Óbrigðult merki um sumarkomuna er þegar eimreiðin Minør er sett upp á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Eimreiðin er jafnan sett upp í kringum sumardaginn fyrsta og tekin niður í kringum fyrsta vetrardag. Meira

Fimm milljónir viðskiptavina

Viðskiptavinum Vínbúðanna fjölgaði um 4% í fyrra • Þeir keyptu tæplega 22 milljónir lítra af áfengi • Sala plastpoka dróst saman um 6,5% á milli ára en engu að síður seldi ÁTVR 1,6 milljónir plastpoka Meira

Árangurinn var 85%

Skilríkjaeftirlit er einn af mikilvægustu þáttunum í samfélagslegri ábyrgð. Markmiðið er að tryggja að allir viðskiptavinir hafi náð 20 ára aldri. Meira

Farfuglarnir voru hylltir við komuna

„Þetta er fyrirbæri sem heitir „Með fróðleik í fararnesti“ og er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ferðafélags Íslands,“ segir Tómas Grétar Gunnarsson vistfræðingur, en í dag kl. Meira

Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir prófessor

Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir, fyrrverandi prófessor við Kennaraháskóla Íslands, lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum síðastliðinn miðvikudag, nærri níutíu og eins árs að aldri. Þuríður fæddist á Steinum í Stafholtstungum í Borgarfirði 28. Meira

Spænskt veitingahús á Mýrargötunni

Veitingahúsið LOF hefur verið opnað • Maturinn endurspeglar matarhefðir spænsku héraðanna Meira

Ennþá hægt að panta garð til ræktunar

Matjurtagarðarnir í Reykjavík verða opnaðir 1. maí næstkomandi og geta íbúar pantað þá til afnota eins og undanfarin ár. Átta hundruð matjurtagarðar eru leigðir út á vegum borgarinnar og eru þeir víða um borgina. Meira

Áforma ylströnd við hlið stórrar skolphreinsistöðvar

Veitur reka stöðina og telja að staðsetning ylstrandarinnar þarfnist skoðunar Meira

Húsnæði, heilbrigðismál og samgöngur

Húsnæðisskortur, samgöngumál, bygging hjúkrunarheimila, heilbrigðisþjónusta og sambúðin við ferðamenn eru þau mál sem brenna hvað helst á Sunnlendingum þegar nær dregur kosningum til sveitarstjórna. Meira

Samfélagsverkefni að sitja í sveitarstjórn

„Það er frábært að búa hérna. Hér er fullt af tómstundum og íþróttastarfi fyrir börn og fullorðna. Meira

Haldið upp á 92 ára afmæli drottningar

Karl krónprins á að taka við af móður sinni sem þjóðhöfðingi ríkja Samveldisins • Spá um 140 milljarða króna innspýtingu í breska hagkerfið vegna brúðkaups Harrys prins og Meghan Markle Meira

Tilbúnir að hætta á stríð við Írana

Ísraelar hafa miklar áhyggjur af því að erkióvinir þeirra geti eflt herafla sinn í Sýrlandi • Telja brýnt að koma í veg fyrir að hersveitir Írana geti gert árásir á borgir í Ísrael frá herstöðvum í grannríkinu Meira

Kirkjubækurnar komnar á netið

Þjóðskjalasafnið hefur nýlega sett á vef sinn (skjalasafn.is) prestþjónustubækur og sóknarmannatöl á stafrænu formi. Hvort tveggja eru grundvallarrit þegar leitað er upplýsinga á sviði ættfræði og sögu. Meira

Ferðamenn sólgnir í sveppina

„Við opnuðum 22. júlí á síðasta ári en einhvers staðar er talað um í þessum veitingafræðum að það taki alveg tvö ár að koma veitingastað á kortið. Meira