Fréttir Laugardagur, 25. september 2021

Herferð Þann 10. september var íslenskur fiskur kynntur frönsku áhrifafólki í París.

Blása til sóknar í Frakklandi

Frakkland er stærsti markaður fyrir íslenskar þorskafurðir • Fishmas-herferðin gaf góða raun í Bretlandi Meira

Hafa boðið út öll verk hjá Stafrænu Íslandi

Andri Heiðar Kristinsson er framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi. Verkefnið er unnið innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meira

2021 Höfnin á Dalvík full af alls konar bátum á mynd sem var tekin sl. vor. Bryggjurnar eru lífæðin í hverju plássi.

Sjálfsbjargarviðleitnin var sterk

Sjávarplássið Dalvík í bók Jóhanns Antonssonar • Frá hákarlaveiðum til hátæknivæddrar fiskvinnslu á 12. öldinni • Réttu aðstæðurnar voru skapaðar • Frumkvöðlastarf • Sögur af fólkinu Meira

Ísland með sjötta hæsta bensínverðið

Hlutfall opinberra gjalda hærra en hér í 17 Evrópulöndum Meira

Framkvæmdagleði í Skagafirði

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Fyrsta haustlægðin ruddist yfir Skagafjörð eins og aðra hluta landsins upp úr síðustu helgi og að morgni þriðjudags var Tindastóllinn, sem og önnur fjöll í firðinum, hvítur niður undir byggð, og í framhaldinu... Meira

Í kosningabaráttu eru litlu atriðin stórmál

Skoðanakannanir eru helsti mælikvarði á gang kosningabaráttunnar og veita einhverja spásögn um hvernig kosningarnar gætu farið. Þær eru fyrirtaksfjölmiðlamatur, enda almenningur forvitinn um stöðuna sem í þeim birtist. Meira

Yfirkjörstjórn Gestur Jónsson yfirfer kjörgögn. Allt þarf að vera á hreinu.

Margar áætlanir um flutning atkvæða

14. alþingiskosningar Gests Jónssonar á Akureyri • Hefur verið í kjörstjórn samfleytt frá árinu 1974 • Huga þarf að mörgu við undirbúning kosninga • 50 manns eru í talningarsveitinni nyrðra Meira

Guðrún og Tinna Þær hefur lengi dreymt um að setja saman upp söngleik.

Pálmar afi varð efni í söngleik í fullri lengd

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira

Flugskýli Gæslunnar Aðstæður til viðhalds hafa verið ófullnægjandi en það stendur allt til bóta með nýja skýlinu.

Jarðvinna hefst í næsta mánuði

Búið að auglýsa fyrstu útboðin vegna nýs flugskýlis Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli • Flugskýlið mun rúma tvær björgunarþyrlur • Endurbætur verða gerðar á gamla flugskýlinu Meira

Um 20% þjóðarinnar hafa þegar greitt atkvæði

Alls hafði 49.371 greitt atkvæði utan kjörfundar í alþingiskosningunum þegar kjörstöðum var lokað í gær, eða 19,3% kosningabærra manna. Þar af höfðu 34.779 manns greitt atkvæði á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Esjuskaflinn í skarðinu hverfur ekki í ár

Aldrei fór svo þetta árið að skaflinn í Gunnlaugsskarði austanvert í Esjunni hyrfi með öllu. Hver örlög hans verða þykir jafnan segja nokkra sögu um hitastig og veðurfar hvers árs. Skaflinn lifði af sumarið 2020 en 2019 hvarf hann með öllu. Meira

Undirbúningur Víkingar undirbjuggu vallarsvæðið í Víkinni í gær fyrir stórleikinn í dag. Frá vinstri eru Benedikt Sveinsson verkefnastjóri, Fannar Helgi Rúnarsson íþróttastjóri og Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri.

Búast við 2.200 áhorfendum á stórleikinn í Víkinni í dag

Spenna fyrir lokaumferðina í Pepsi Max-deildinni • Gamla vallarmetið slegið Meira

Heiðagæs Gulur hringur er um vængþökurnar sem segja til um aldur. Örin bendir á dvergvængsfjöður sem einnig er notuð við greininguna.

Spurning hvort grágæsum fækkar

Vængir veiddra gæsa gefa upplýsingar um ungahlutfall • Mikilvægt að veiðimenn skili vængjum Meira

Hver verður arftaki Merkel?

Sögulegar þingkosningar á morgun í Þýskalandi • Í fyrsta sinn frá 1949 sem sitjandi kanslari er ekki í framboði • Dregið hefur saman með CDU/CSU og SPD • Stjórnarmyndun gæti reynst erfið Meira

Ráðgjöf um loðnuveiðar í næstu viku

Þriggja vikna loðnuleiðangri skipa Hafrannsóknastofnunar lauk í gær. Meira

Uppgröftur Snædís Sunna Thorlacius og Jani Causevic hreinsa hauskúpuna í kumlinu í Seyðisfirði.

Alltaf merkilegt að finna kuml

Maður og hestur í kumli sem fannst í Seyðisfirði • Líklegt að sé frá miðri 10. öld Meira

Altarisstjaki Annar af tveimur stjökum sem Átthagafélag Siglufjarðar gaf kirkjunni á 20. öld.

Kirkjur eru flestar lágt tryggðar

Allir munir Miðgarðakirkju gjöreyðilögðust þegar kirkjan brann til grunna 21. september. Ítarleg umfjöllun um kirkjuna og gripina er í Kirkjum Íslands, 9. bindi. Tryggingar flestra kirkna eru á forræði sóknanna. Meira

Undirbúningur Kosið verður m.a. í Verkmenntaskólanum á Akureyri og krakkar úr íþróttafélaginu Þór unnu við það í gær að bera inn kjörkassa.

Fyrstu tölur í Reykjavík klukkan 23

Kjörstaðir opnaðir kl. 9 að morgni og verður víðast hvar lokað kl. 22 • Beint streymi frá talningunni í Laugardalshöll • Fyrstu tölur fyrir norðan klukkan hálfellefu • Talning flókin vegna fjölda framboða Meira

Lítill munur á lægstu tilboðum

Innkaupa- og framkvæmdaráð hefur samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda í tryggingar Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja. Sjóvá-Almennar hf. áttu lægsta tilboðið. Sáralítill munur var á tveimur lægstu tilboðunum. Þegar tilboð voru opnuð 14. Meira

Ógnar verðstöðugleika

SVÞ óttast verðhækkanir vegna verðbólgu ytra • Dýrari flutningar hafa áhrif Meira

Héraðsdómur Kveðinn var upp dómur í málinu á fimmtudag.

ÍLS hafði betur gegn hjónum

Íbúðalánasjóður hafði betur gegn hjónum í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag í máli er sneri að greiðslu svokallaðra uppgreiðslugjalda. Hjónin kröfðu Íbúðalánasjóð, sem heitir ÍL-sjóður í dag, um 2.744.856 krónur. Meira

Jón Bernódusson

Jón Bernódusson, verkfræðingur hjá Samgöngustofu, lést á Landspítalnum Fossvogi sl. miðvikudag af völdum hjartabilunar. Jón fæddist í Vestmannaeyjum 18. febrúar 1952. Meira