Fréttir Þriðjudagur, 26. mars 2019

Theresa May

Neðri deildin tekur ráðin af May

Neðri deild breska þingsins samþykkti um tíuleytið í gærkvöldi að hún myndi efna til atkvæðagreiðslu á miðvikudaginn til þess að ákveða næstu leiðir í Brexit-málinu. Greiddu 329 þingmenn atkvæði með ályktun þess efnis en 302 á móti. Meira

Við Leifsstöð.

Vilja umbreyta skuldum

Undirskriftasöfnun kröfuhafa og skuldabréfaeigenda sögð ganga vel • Verðbólga gæti farið yfir 6% hverfi WOW air af markaði • Um 1.500 farþegar gætu orðið strandaglópar hér á fyrsta degi stöðvunar Meira

Varnarlið Þetta verða fyrstu umsvif Bandaríkjastjórnar hér frá 2006.

Setja þrjá milljarða í flugvöllinn

Útboðum vegna fyrirhugaðra framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli er lokið og er búist við að þær hefjist á næstunni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Meira

Tíu lönd sameinast um úrvinnslu veðurgagna

Ársfundur Veðurstofu Íslands er haldinn í dag undir yfirskriftinni: Nýjar áskoranir - nýjar leiðir. Honum verður streymt á netinu og fást nánari upplýsingar á vefnum vedur.is eða Facebooksíðu Veðurstofu Íslands. Fundurinn hefst klukkan 9. Meira

Sáttafundur Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri á leið til fundar við ríkissáttasemjara og fulltrúa verkalýðsfélaganna í gærmorgun.

Óvissan um WOW air blandast í kjaramálin

Fundi hjá Ríkissáttasemjara lauk fyrr en áætlað var • Félögin segja SA ekki treysta sér til að setja fram launaliðinn vegna óvissunnar • Fundað aftur í dag Meira

Ásgarður Fjármenn úr Hrunamannahreppi koma með fé úr Hveradölum.

Leggst gegn þjóðgarði á miðhálendi

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar er andvíg áformum um þjóðgarð á miðhálendinu • Ekki ásættanlegt að stjórn og umráð 40% landsins verði í höndum fárra • Óttast að missa skipulagsvald og ýmis afnot Meira

Munnhirða Marktækur munur var á gosdrykkju og munnhirðu unglingsstráka og -stelpna í 10. bekk.

Munnhirða unglingsstráka slæm

Strákar í tíunda bekk drekka meira gos og bursta sjaldnar tennurnar en stelpur á sama aldri. Þetta kemur fram í rannsóknarverkefni Dönu Rúnar Heimisdóttur tannlæknis sem fjallar um neyslu- og tannhirðuvenjur unglinga. Meira

Gengi evru gæti farið í 150 krónur á næstunni

Sérfræðingar meta áhrif af mögulegu brotthvarfi WOW air Meira

Smálánin eru ekki svo smá lán

Nokkur fjölgun umsókna til umboðsmanns skuldara • 57% eru með „smálán“ Meira

Alþingi Dregið hefur verið úr pappírsnotkun þingsins jafnt og þétt.

Pappírsnotkun þingsins minnkað

Pappírsnotkun Alþingis hefur minnkað jafnt og þétt á undanförnum árum, samkvæmt skriflegu svari Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Meira

Aukin sókn Stíft hefur verið sótt í sæbjúgun á síðustu misserum.

Sókn eftir sæbjúgum mögulega of stíf

Megnið af því sem óveitt er á fiskveiðiárinu yrði veitt á svæði í Faxaflóa Meira

Í Hvalfirði Sama fólkið hefur unnið við hvalveiðar og hvalskurð ár eftir ár.

Hvalaafurðir fluttar út fyrir 940 milljónir

Alls voru 1.469 tonn af hvalaafurðum flutt út á síðasta ári. Árið 2017 voru flutt úr 1.407 tonn og 1529 tonn árið 2016, en tvö síðartöldu árin voru veiðar á stórhvelum ekki stundaðar við landið. Meira

Berufjörður Laxaseiði sett út í sjókvíar hjá Fiskeldi Austfjarða.

Eldi á ófrjóum laxi hefst á Austfjörðum

Fiskeldi Austfjarða hefur fengið rekstrar- og starfsleyfi til stækkunar fiskeldis síns í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Gefur það fyrirtækinu möguleika á að auka laxeldi sitt. Meira

Þórshöfn Áhöfnin á Hólma ÞH nýkomin í land með um 200 kíló af grásleppu úr fyrstu trossunum sem hún dró á vertíðinni, frá vinstri: Ólafur A. Sigurðsson, Kristbjörn Hallgrímsson og Halldór Stefánsson.

Byrjaði með hvelli

Fjórir bátar á grásleppu frá Þórshöfn • Netin sluppu furðu vel miðað við hafrótið • Safna merktum grásleppum Meira

Að vegg Grafið fyrir ljósleiðara á Suðurlandi. Ljós er komið víða um sveitir.

1.700 hús tengjast ljósleiðara

Ríkið leggur 1,5 milljarða í ljósleiðaraverkefni sveitanna næstu þrjú árin Meira

Bein útsending frá Alþingi á RÚV 2

Steingrímur J. Meira

Skjöl Starfsmenn Þjóðskjalasafns, Njörður Sigurðsson og Kristjana Vigdís Ingvadóttir, flokka skjöl Ólafs Ragnars.

Skjöl Ólafs Ragnars enn lokuð

Eitt stærsta safn einkaskjala í Þjóðskjalasafni • Fullnaðarfrágangi ekki lokið • Eftir að setja reglur um aðgang almennings og fræðimanna • Enginn enn haft samband og óskað eftir aðgangi Meira

Körfubolti Bæjarbragurinn mótast að talsverðu leyti af gengi íþróttaliðanna. Hér sést Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindvíkur, með boltann.

Gæfan býr í Grindavík

Hamingja Íslendinga könnuð • Með bros á vör í verstöð • Góð íþróttaaðstaða • Menning og blómstrandi mannlíf Meira

Reykjanesbær Mikil fjölgun varð á Suðurnesjunum, sú mesta á landinu.

Landsmönnum fjölgaði um 2,4%

Hlutfallslega varð mesta íbúafjölgunin á Suðurnesjunum á síðasta ári Meira

Bátur í vanda og leit að þremur jeppum á hálendinu

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Neskaupstað var kallað út í fyrrinótt vegna vélarvana báts. Fljótlega kom í ljós að báturinn var ekki vélarvana en að hluta rafmagnslaus og m.a. án siglingatækja. Meira

Handbolti Lærisvinar Alfreðs Gíslasonar hafa notað Benecta.

Genis styrkir lærisveina Alfreðs

Líftæknifyrirtækið Genis á Siglufirði hefur undirritað styrktarsamning við þýska handknattleiksliðið THW Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar. Meira

Víkingaskip Ola Elvestuen, umhverfisráðherra Noregs á staðnum þar sem víkingaskipið fannst. Útlínur þess hafa verið markaðar á jörðina.

Hafa fundið víkingaskip í jörðu

Norskir fornleifafræðingar segja, að fundist hafi víkingaskip grafið í jörðu á Vestfold suðaustur af Ósló. Er skipið grafið nálægt öðrum fornum haugum sem fundist hafa á svæðinu þar sem nú er Borreparken. Meira

Sviðin jörð Eyðilegging blasir við í bænum Baghouz eftir að síðasta vígi Ríkis íslams féll þar um helgina.

Ógnarstjórn rekin með pyntingum og aftökum

Kalífat Ríkis íslams fallið • Lífið þar líkast helvíti á jörð Meira

Deilt um stjórnsýslu Fjölmiðlanefndar

Blaðamannafélaginu er að sjálfsögðu velkomið að beina kvörtun sinni þangað ef það svo kýs. Meira

Hundanudd Eymsli skepnanna geta þá verið af ýmsum toga, segir Nanna Lovísa, hér með skjólstæðing í fangi sér.

Nanna nuddar hunda

Vitund um vellíðan dýra eykst • Fyrir hunda og ketti Meira