Fréttir Miðvikudagur, 18. júlí 2018

Hættuástand á Landspítalanum

Róðurinn á eftir að þyngjast meira • Yfirvinnubann mun bitna á fleiri deildum Meira

Blásið til hátíðarfundar á Þingvöllum

Þess verður minnst í dag að 100 ár eru liðin frá því að samninganefndir Íslands og Danmerkur undirrituðu samninginn um sambandslögin sem tóku gildi 1. Meira

Aukin harka komin í deiluna

„Við erum lausnamiðuð en semjum ekki um hvað sem er,“ segir ráðherra • Deilan fyrir löngu komin á alvarlegt stig • Yfirvinnubann ljósmæðra gæti leitt til óeðlilegs álags á heilbrigðiskerfið Meira

Gjaldtaka Isavia á ytri rútustæðum stöðvuð

Samkeppniseftirlitið tók bráðabirgðaákvörðun í gær þar sem Isavia ohf. var gert að stöðva tímabundið gjaldtöku á ytri rútustæðum, svokölluðum fjarstæðum, við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hafði gjaldtakan verið í gildi frá 1. Meira

Ljósmæður gengnar upp að öxlum

„Við erum staðfastar í kröfum okkar og ef ekkert nýtt kemur fram verður ekki fundað fyrr en á mánudag í næstu viku. Ég upplifi sorg yfir því að störf okkar séu ekki metin að verðleikum. Meira

Jarðir keyptar upp á vakt ríkisstjórnar

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, segir að ríkisstjórnin þurfi að setja takmarkanir eða bönn við kaupum jarða erlendra aðila hér á landi og ganga hraðar til verks. Meira

„Staða loðdýrabænda er bæði erfið og þröng“

Skinnaverð lækkað í þrjú ár • Minni notkun ekki vandamálið Meira

Lögreglan festir kaup á fleiri sérútbúnum bílum

Embætti ríkislögreglustjóra hefur fest kaup á ellefu sérútbúnum Volvo V90 Cross Country-lögreglubílum og tveimur lögreglujeppum af gerðinni Ford Interceptor. Bílarnir bætast í flota íslensku lögreglunnar í haust. Meira

Núpur enn óseldur

Ríkiskaup auglýstu í júlí í fyrra til sölu þrjár húseignir á Núpi í Dýrafirði. Um er að ræða skólabyggingu og tvær heimavistir, alls 4.588 fermetra. Meira

Lærði bifvélavirkjun í Napólí

Fæddist daginn sem fullveldissamningur Íslands var undirritaður • Lagði grunn að iðn- og tækniþekkingu á Íslandi • Gaf út tækniorðasafn í ellinni Meira

Nýr þjálfari fíkniefnahunda

Lögreglustjóri Norðurlands vestra mun hafa umsjón með málefnum fíkniefnahunda • Tekið verður á málum af festu Meira

Veðrið verður kaflaskipt

Íbúar á suðvesturhorni landsins hafa fengið að njóta sólarinnar í upphafi viku en ekki er þó útlit fyrir jafn sólríka daga á Suðvesturlandi á næstunni, að undanskildum morgundeginum. Meira

Egill tapaði máli sínu í Strassborg

Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg úrskurðaði í gær að íslenska ríkið hafi ekki brotið gegn Agli Einarssyni með dómi í meiðyrðamáli sem Egill höfðaði gegn konu árið 2012. Meira

Vígslubiskup settur í embætti

Á Skálholtshátíð sunnudaginn 22. júlí nk. vígir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sr. Kristján Björnsson, nýkjörinn vígslubiskup í Skálholti, og setur hann í embætti við messu í Skálholtsdómkirkju. Messan hefst kl. 13. Meira

Erfiðar en árangursríkar viðræður

Hundrað ár eru í dag liðin frá undirritun sambandslagasamningsins • Virtist um tíma sem ekki myndi nást samkomulag á milli Íslands og Danmerkur • Allir nema tveir samþykktu samninginn Meira

Allir að komast í hátíðarskap eftir góðan undirbúning

„Undirbúningurinn hefur gengið ótrúlega vel,“ sagði Einar Á. E. Meira

Liður í mikilvægu samstarfi

Henrik Petræus er skipstjóri Vædderen og segir samstarf Landhelgisgæslunnar og varðskipa danska hersins vera víðtækt og eiga sér langa sögu. Meira

Svipmyndir úr sögu vinaþjóða

Konungsheimsóknir og skautbúningur drottningar á ljósmyndasýningu í varðskipinu Vædderen Meira

Repúblikanar deila hart á Trump

Bandaríkjaforseti gagnrýndur fyrir að taka afstöðu með Rússum í deilu við bandarísk yfirvöld og draga niðurstöður leyniþjónustustofnana landsins í efa • Framganga Trumps sögð skammarleg Meira

Einn lítill bjór gerir ökumenn brotlega

Í frumvarpi til nýrra umferðarlaga kemur fram að leyfilegt áfengismagn í blóði fólks undir stýri verði lækkað úr 0,5 prómill í 0,2 prómill. Meira

Gengur yfir Bandaríkin

Skröltormar, múrmeldýr og skógareldar eru meðal þess sem hefur orðið á vegi Hrólfs Vilhjálmssonar á fyrstu 1.000 mílum tæplega 2.700 mílna göngu hans frá landamærum Mexíkó í suðri til landamæra Kanada í norðri. Meira