Fréttir Miðvikudagur, 27. september 2023

Lambakjöt Markaðurinn nálgast nú gott jafnvægi, segir forstjóri SS.

Fallþungi dilka góður í ár

Nærri hálfri milljón fjár slátrað • Svigrúm var til hækkunar afurðaverðs Meira

Rauður hlutabréfamarkaður

Markaðsvirði banka og sjávarútvegsfyrirtækja hefur lækkað mikið á þessu ári • Hampiðjan og Amaroq hækka • Háir vextir stuðla að lækkun hlutabréfaverðs Meira

Landsliðið sá aldrei til sólar í Bochum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sá aldrei til sólar þegar liðið mætti Þýskalandi í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í Bochum í Þýskalandi í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri þýska liðsins, 4:0, en Klara Bühl kom Þjóðverjum yfir strax á 19 Meira

Bjór Áformað er að leggja fram frumvarp með tillögu um að litlir sjálfstæðir framleiðendur áfengis greiði lægra áfengisgjald af ákveðnu magni áfengis.

Lítil brugghús greiði lægra gjald

Aðgangsmiðar í kvikmyndahús fari í lægra skattþrep virðisaukaskatts • Teknar verði upp samtímabarnabætur • Gistináttagjald lagt á hvern gest í stað gistieiningar • Vörugjöld á rafvélsleða falli niður Meira

Þjórsá Fyrirhuguð virkjun eins og hönnuðir sjá mannvirkið fyrir sér.

Aftur hefur verið sótt um leyfi fyrir Hvammsvirkjun

Landsvirkjun stefnir á að hefja framkvæmdir á næsta ári Meira

Bíllinn var fyrstur

„Við vorum með bíl, mótorhjól, reiðhjól, rafskútu og strætó,“ segir Steinmar Gunnarsson ritari Sniglanna, en þeir stóðu fyrir mælingu í gær á mismunandi farartækjum sem lögðu öll af stað frá Stórhöfða í Reykjavík, fóru þaðan í Fjörðinn í … Meira

Framtíðarsýn Tillaga sænsku arkitektastofunnar FOJAB bar sigur úr býtum í samkeppni um þróun Keldnalands.

Áhersla á borgarlínu og hverfiskjarna

Borgarstjóri segir Keldur verða aðlaðandi tímamótahverfi Meira

Sund Ekki er lengur mismunað eftir búsetu í sundlauginni.

Allir borga jafnt í sund í Grímsnes- og Grafningshreppi

Sveitarstjórn bregst við áliti inn­viða­ráðuneytis og breytir gjaldskrá Meira

Fornminjauppgröftur Áætlanir um úthlutanir eru sagðar í uppnámi.

Gagnrýnir yfir 50% niðurskurð

„Ljóst er, að verði framlag til Fornminjasjóðs á þeim nótum sem fjárlagafrumvarpið leggur til verður Fornminjanefnd nánast óstarfhæf miðað við öll þau knýjandi verkefni sem fyrir liggja. Þau munu hreinlega stöðvast vegna fjárskorts,“… Meira

Harpa Á fundinum var m.a. farið yfir sýn á nýja samstarfsáætlun.

Mikilvægt að halda áfram baráttunni

Samþykkt var að hleypa af stokkunum nýju verkefni um skaðleg áhrif hatursorðræðu og öráreitni á fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í gær. Var þetta gert að frumkvæði Íslands en verkefninu er ætlað að ná til barna og ungmenna í gegn um samfélagsmiðla Meira

Álftafjörður Horft yfir Súðavík með Snæfjallaströndina í baksýn.

Tíðar salernisferðir í Raggagarði

Fjölskyldugarður sem hefur ekki bolmagn til að reka salerni fyrir ferðamenn í skipulögðum ferðum • Sveitarstjóranum þætti við hæfi að ferðaþjónustufyrirtæki myndu þá styrkja garðinn á móti Meira

Rafhleðsla Bílstjórum fjölgar dag frá degi sem stinga í samband.

Rafhleðslustæði nú tæplega 400

Samgöngustjóri borgarinnar hefur samþykkt tillögu um 58 ný bílastæði Meira

Kafaraúr Þessi gripur frá Seiko er innblásinn af litunum í Silfru.

Einstök kafaraúr kennd við Silfru

Seiko framleiðir í takmörkuðu magni • Kosta 260 þúsund Meira

Æfing Sprengjusérfræðingar æfa hér á landi þessa dagana.

Sprengjuæfing hér í 22. skipti

Land­helg­is­gæsla Íslands stend­ur þessa dagana fyr­ir hinni ár­legu Nort­hern Chal­lenge sem er fjölþjóðleg æf­ing sprengju­sér­fræðinga. Um er að ræða alþjóðlega æf­ingu Atlants­hafs­banda­lags­ins sem séraðgerðasveit Land­helg­is­gæsl­unn­ar skipu­legg­ur Meira

Kjöt Litið á lömbin. Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Kjarnafæðis-Norðlenska á Húsavík, lengst til hægri.

Fé er vænt og kjötið eftirsótt

Sauðfjárslátrun stendur sem hæst • Fallþungi góður eftir sumarið • Munar um hálfu kílói • Fé flutt um langan veg í sláturhús • Færri taka slátur en allt nýtist Meira

Kornidzor Straumur flóttamanna var að landamærum Armeníu í gær, en eftir sprenginguna á mánudag í Nagornó-Karabak fer þeim fjölgandi.

Meira en 28 þúsund Armenar á flótta

Tuttugu látnir og 300 særðir eftir sprengingu í Nagornó-Karabak-héraði á mánudagskvöld l  Þúsundir Armena streyma að landamærunum l  Erdogan segir Asera hafa unnið sögulegan sigur Meira

Moskvuvald Dmitrí Peskov talsmaður segir Abrams afar öflugan.

Ekkert raskar sérstakri aðgerð

Kremlverjar segja bandaríska orrustuskriðdrekann M1 Abrams og svonefndar ATACMS-eldflaugar ekki munu breyta neinu á vígvöllum Úkraínu. Flaugunum megi granda líkt og öðrum og hið sama eigi við um Abrams-skriðdreka Meira

Veikindi víða „Einstaklingur sem býr á Raufarhöfn getur líka fengið heilabilun. Hver er þjónustan þar, hver er nálgunin?“ spyr Hera Kristín.

Í raun er þetta sjúkdómur aðstandenda

Baksvið Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira

Listamaður Svanheiður Ingimundardóttir á þrjár myndir á sýningunni.

Listin hefur blundað í Svanheiði alla tíð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimmta samsýning Vatnslitafélags Íslands var opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi um helgina og sýna 45 listamenn 60 verk. Svanheiður Ingimundardóttir ritari félagsins er í sýningarnefndinni og er ánægð með sýninguna. „Ég er afskaplega stolt af þessu félagi okkar,“ segir hún. Meira