Fréttir Fimmtudagur, 20. febrúar 2020

Lilja D. Alfreðsdóttir

Vill tuga milljarða innspýtingu

Varaformaður Framsóknarflokksins segir að bregðast þurfi hratt við versnandi efnahagshorfum Meira

Frakkland Nýja tómataveiran getur drepið plönturnar, hvort sem þær eru ræktaðar úti eða inni í gróðurhúsum, og eyðilagt grænmetið.

Verjast nýrri veiru í tómatarækt

Veira eyðileggur tómata- og paprikuræktun og gerir tómata óseljanlega • Hefur ekki fundist hér • Mast safnar upplýsingum og útbýr leiðbeiningar fyrir bændur um sótthreinsun og varnir gegn plágunni Meira

Samtal Í þungum þönkum á fundi í deilu Eflingar og Reykjavíkurborgar.

Eflingarverkfall hjá borginni heldur áfram

Árangurslaus sáttafundur • Skólastarf við þolmörk Meira

Á ferðalagi Blátindur í fylgd Lóðsins í Vestmannaeyjahöfn í óveðrinu á föstudag. Blátindur sökk skömmu eftir að komið var með hann að bryggju.

Tjón á Blátindi eftir flakk um höfnina

Skipið friðað og Minjastofnun fylgist með • Unnið verði af fyllstu varkárni Meira

Útlendingastofnun Tölfræðin sýnir fleiri umsóknir nú en fyrir ári.

Fleiri sækja um vernd á Íslandi

Alls bárust 88 umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi í janúar síðastliðnum. Það eru 22% fleiri umsóknir en í sama mánuði í fyrra þegar umsóknirnar voru 72. Þetta má lesa úr tölum Útlendingastofnunar. Meira

Umdeild ljós Íbúar óska eftir því í ályktun sem samþykkt var á fundi í vikunni að gangbraut yfir Hörgárbraut norðan Glerárbrúar verði fjarlægð og fundin öruggari leið, hugsanlega með göngum undir götuna.

Skoða mögulegar úrbætur við Hörgárbraut

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Mögulegar úrbætur til að bæta umferðaröryggi við Hörgárbraut á Akureyri eru til skoðunar hjá Akureyrarbæ í samráði við Vegagerðina. Meira

Fermingarfræðsla Íslensk börn frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku frædd.

Stefna norska ríkinu vegna sóknargjalda

Íslenski þjóðkirkjusöfnuðurinn í Noregi leitar réttar síns Meira

Úr kakó og kleinum yfir í kerti

Bás þar sem boðin eru til sölu endurunnin kerti hefur vakið athygli vegfarenda við Gróttu á Seltjarnarnesi að undanförnu. Í fyrradag stóð þar vaktina hinn þrettán ára gamli Róbert Frímann Stefánsson. Hafði hann í nógu að snúast og mokaði út kertunum. Meira

Jónína Ólafsdóttir

Tveir nýir prestar til starfa á Akranesi

Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, hefur staðfest ráðningu tveggja presta við Garða- og Saurbæjarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi. Akranes er stærsta sóknin í prestakallinu. Meira

Nýr Magni Báturinn er loks lagður af stað í lokaáfangann til Íslands.

Nýi Magni loks lagður af stað heim

Hinn nýi dráttarbátur Faxaflóahafna, Magni, lagði loks af stað til Íslands í fyrrakvöld. Ef allt gengur að óskum er von á honum til Reykjavíkur í lok næstu viku. Magni hefur beðið brottfarar í Rotterdam í Hollandi. Meira

Sléttuvegur Nýja hjúkrunarheimilið reis á 32 mánuðum frá undirskrift samninga. Það tengist þjónustumiðstöð.

Ný rými bæta úr brýnni þörf

Hrafnista tekur nýtt hjúkrunarheimili við Sléttuveg í notkun • Styttri framkvæmdatími en áður • Vilja koma að frekari uppbyggingu hjúkrunarheimila og flýta aðgerðum í samstarfi við hið opinbera Meira

Kína Allir eru á varðbergi.

Óska eftir að komast heim frá Kína

Íslensk fjölskylda, foreldrar með eitt barn, hafa óskað eftir því að komast heim frá Kína á morgun, föstudag, í ferð sem Evrópusambandið hefur skipulagt til þess að koma Evrópubúum til síns heima. Meira

Sá besti Bruggararnir Árni Long og Sturlaugur Jón skáluðu í Garúnu.

Garún þótti vera besti bjórinn

Árleg útnefning bjórsamfélagsins RateBeer á bestum bjórum ársins var kynnt á dögunum. Venju samkvæmt voru útnefndir sigurvegarar í hverju landi auk þess sem listi yfir bestu brugghús heims var opinberaður. Meira

Aukin innspýting Lilja D. Alfreðsdóttir segir nauðsynlegt að spyrna hressilega við fótum og örva hagkerfið.

Viðspyrna til að varðveita störfin

Menntamálaráðherra leggur til að ráðist verði í meiri fjárfestingar en áætlanir gerðu ráð fyrir • Hægja beri á niðurgreiðslu skulda • Lækka beri tryggingagjaldið hraðar og einnig fasteignagjöld Meira

5. febrúar 2020 Við málflutning í landsréttarmálinu við yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu.

Mannréttindadómstóll á rangri leið

Danski lagaprófessorinn Mads Bryde Andersen gagnrýnir Mannréttindadómstólinn í Strassborg • Með skapandi réttarfari sé dómstóllinn kominn út fyrir valdsvið sitt • Það geti ógnað lýðræðinu Meira

Flateyri Aðkoman á hafnarsvæðinu á Flateyri var nöturleg eftir snjóflóðin sem féllu fyrir rúmum mánuði.

Björgunarbátar losnuðu ekki

Björgunarbátar losnuðu ekki í bátunum sem sukku við bryggju á Flateyri í snjóflóðunum fyrir rúmum mánuði, samkvæmt upplýsingum Jóns Arilíusar Ingólfssonar, rannsóknastjóra siglingasviðs Rannsóknanefndar samgönguslysa. Meira

Katrín Jakobsdóttir

Jafnlaunavottunin nær nú til 70 þúsund starfsmanna

Kerfið sagt auka yfirsýn og skilvirkni í rekstri fyrirtækja Meira

Vesturbugtin Þannig mun íbúðabyggðin líta út samkvæmt þeim hugmyndum arkitekta sem kynntar voru 2017.

Lóðahafi í Vesturbugt hefur enn ekki lokið fjármögnun

Lóðinni var úthlutað árið 2017 og framkvæmdir áttu að hefjast í fyrrahaust • Fulltrúi Miðflokksins segir rannsóknarefni hvað borgin sýni mikla þolinmæði Meira

Safamýrin Víkingur tekur yfir alla íþróttaaðstöðu á svæðinu haustið 2022.

Víkingur tekur fyrstu skrefin í Safamýrina

Reykjavíkurborg samdi í fyrra við Knattspyrnufélagið Víking um að taka við íþróttasvæði Fram við Safamýri þegar Framarar flytja alla starfsemi sína í Úlfarsárdal. Meira

Langþráðu markmiði var náð

Þrjár systur í bikarmeistaraliði Skallagríms í körfubolta • Sú elsta þjálfar þær yngri • Segja sigurtilfinninguna ólýsanlega • Foreldrarnir hafa varla misst af leik frá upphafi ferils dætranna Meira

Kvennakór Sóldísir í Skagafirði ásamt stjórnanda sínum, Helgu Rós Indriðadóttur, og undirleikara, Rögnvaldi Valbergssyni. Kórinn verður á faraldsfæti næstu vikur og mánuði í tilefni 10 ára afmælisins og hvergi slegið slöku við.

Söngur skagfirskra sóldísa í áratug

Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði fagnar 10 ára afmæli • Tónleikar á konudaginn í Miðgarði • Syngja sunnan heiða fyrstu helgina í mars • Afmælisferð til Ítalíu og Þýskalands í sumar Meira

Merkin tvö Nýja merkið er til vinstri og hið gamla til hægri. Þau eru lík.

Vegagerðin hefur kynnt nýtt merki

Á að endurspegla fjölbreyttar skyldur Vegagerðarinnar á nýjum tímum Meira

Fljótsdalsheiði Hreindýrin krafsa og ná í eitthvað að bíta. Veiðikvótinn endurspeglar ástand stofnsins og markmið með stjórn stofnstærðarinnar.

Hreindýrakvótinn minnkar á milli ára

Leyft verður að veiða allt að 1.325 hreindýr á þessu ári, 805 kýr og 520 tarfa. Það er 8,7% minni veiðikvóti en í fyrra þegar leyft var að veiða allt að 1.451 hreindýr, 1.043 kýr og 408 tarfa. Meira

Skál Hægt verður að kaupa áfengi í innlendum netverslunum nái frumvarp dómsmálaráðherra fram að ganga. Innflytjandi lýsir stuðningi við það.

Segir ríkið valta yfir smærri innflytjendur

„Áfengisverslun ríkisins og reglur hennar hafa gert okkur mjög erfitt um vik,“ segir Halldór Laxness Halldórsson, rithöfundur og víninnflytjandi. Meira

Litrík Ein tilgáta um hvernig ráneðlan Thanatos gæti hafa litið út þegar hún leitaði uppi bráð í Kanada fyrir nærri 80 milljónum ára.

Frændi grameðlunnar fannst í Kanada

Leifar áður óþekktrar ráneðlu varpa nýju ljósi á þróun risaeðla Meira

Engin upphafshögg í átt að flugvelli

Til stendur að byggja 9 holu golfvöll sunnan Rifs á Snæfellsnesi • Völlurinn mun liggja nálægt flugvellinum og tekur hönnun golfvallarins mið af því • Mikill áhugi á golfíþróttinni í Snæfellsbæ Meira

Deilt um veiðar Togari við veiðar í Norðursjó undan North Shields á norðausturhluta Englands. Útlit er fyrir erfiðar samningaviðræður milli Breta, Norðmanna og Evrópusambandsins um fiskveiðar í breskri lögsögu í kjölfar þess að Bretar gengu úr Evrópusambandinu um síðustu mánaðamót.

Gullið torsótt í greipar Boris

Sjóherinn tvöfaldar varðskipafjölda sinn • Búa sig undir að verja 80.000 fersjómílur semjist ekki Meira

Minning Þessi skjöldur markar staðinn þar sem Palme var myrtur.

Hillir undir lausn Palme-gátunnar

Reikna með að loka málinu í sumar • Rannsóknarhópurinn segist hafa áreiðanlegar vísbendingar Meira

Brexit Fram undan eru erfiðar fríverslunarviðræður vegna Brexit.

Segir viðræður verða erfiðar

Barnier kvartar undan „tísti“ frá Boris Johnson Meira

Veitt í Norðurá Borgfirsku árnar eru meðal gjöfulustu og eftirsóttustu laxveiðiáa landsins. Laxastofnarnir eru sterkir og mikil framleiðsla búsvæðum.

Sterkir laxastofnar og mikil framleiðsla

Laxastofnarnir í Borgarfirði eru sterkir, mun sterkari en á níunda áratugnum þegar ég byrjaði að fylgjast með þeim. Meira

Lostæti Frábærlega útfærð bolla sem leikur við bragðlaukana. Bragðsamsetningin er upp á tíu!

Vegan bollur með jarðarberjum og jurtarjóma

Það er engin önnur en Solla Eiríks sem á heiðurinn af þessari uppskrift sem kemur einmitt úr bollubæklingi Hagkaupa. Meira

Vatnsdeigsbollur Evu Laufeyjar

Hér erum við að tala um svokallaða grunnuppskrift að öllum góðum bollum. Fyrir þá sem hafa ekki bakað vatnsdeigsbollur áður er leyndarmálið á bak við bollubaksturinn að fylgja leiðbeiningunum í þaula – annars fer allt í vitleysu. Meira

Tenerifebúi Matthildur þekkir ekkert annað en að búa á Tenerife.

Meiri agi í skólum á Tenerife

Matthildur Traustadóttir flutti til Tenerife ásamt foreldrum sínum og systur aðeins fjögurra ára gömul en hún hefur nú búið þar í 12 ár og þekkir lítið annað. Meira

Á svölunum Siggi Gunnars og Logi Bergmann á svölunum á Tenereife þaðan sem Síðdegisþátturinn var sendur út í síðustu viku.

Sólargeislarnir voru sendir heim

Það var mikill gestagangur og gleði á svölunum hjá Loga Bergmann og Sigga Gunnars á Castle Harbour-hótelinu á Tenerife í síðustu viku. Sendu þeir félagar þrjá þætti út í síðustu viku frá „paradísareyjunni“ eins og margir kalla hana. Meira

Stjórn Kvenfélagasambands Íslands Frá vinstri: Björg Baldursdóttir, Þórný Jóhannsdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Bryndís Ásta Birgisdóttir og Sólrún Guðjónsdóttir.

Kraftmiklar konur í KÍ

Safna fyrir tækjum og hugbúnaði til að auka öryggi kvenna Meira