Fréttir Mánudagur, 30. nóvember 2020

Heimili of þétta byggð

Örn Þór Halldórsson arkitekt hefur áhyggjur af því að breytingartillaga á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar muni heimila of þétta byggð sem gæti komið niður á íbúum í nýbyggingum borgarinnar. Meira

Leikur Það er samfélaginu mikilvægt að börn alist upp við góð skilyrði.

Félagsleg fjárfesting álíka ábatasöm og flugvöllur

100 milljarða árlegur kostnaður undir • Innviðir sem skila miklum ávinningi Meira

Kristín Linda Jónsdóttir

Sálfræðingur á riðubæi

„Eftir erfiðleika og áföll er mikilvægt fyrir fólk að geta fengið faglega ráðgjöf og rætt líðan sína. Þá verður bærilegra að halda áfram með tilveruna. Meira

Aðgerðirnar taki skamman tíma

Skólar og íþróttahús hugsanlega nýtt fyrir bólusetningu • Heilsugæslan og sveitarfélögin í samtali Meira

Sjálfsbjörg vill láta loka gati í reglugerð

Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, finnur að því að enn sé ekki komið aðgengi fyrir hreyfihamlaða í hið nýja þjónustuhús á Borgarfirði eystra í Múlaþingi, sem opnað var í sumar. Meira

Staðan viðkvæm

Þótt aðeins 10 virk smit af Covid-19 hafi greinst á laugardag, samkvæmt tölum sem birtar voru í gær, er of snemmt að hrósa happi yfir þeim árangri. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sem telur þó fagnaðarefni að talan lækki milli daga. Meira

Flugsýn Horft yfir Úlfarsárdal og til norðurs. Reiturinn sem fyrirhugað er að breyta skipulagi á er milli verslunar Bauhaus við Vesturlandsveg og íbúabyggðarinnar sem er fyrir miðju neðst á þessari mynd.

Ósátt við iðnaðarsvæði í Úlfarsárdal

Breytingar á aðalskipulagi • Íbúasamtök með athugasemd Meira

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Slæmar aðstæður verði viðmið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira

Rósbjörg Jónsdóttir

Velferðin byggist á upplýsingum

„Framfaravogin er mikilvægur vegvísir sem hjálpar til við að byggja upp samfélög velferðar. Þetta snýst um fólk, þarfir þess, óskir og tækifæri,“ segir Rósbjörg Jónsdóttir hjá Cognitio ehf. Meira

Ríkisstjórn Kátt við myndun nýrrar ríkisstjórnar fyrir þremur árum. Traust og náið samstarf forystumannanna, Bjarna Benediktssonar, Katrínar Jakobsdóttur og Sigurðar Inga Jóhannssonar, hefur mjög sett mark sitt á hana.

Hún á afmæli í dag

Ríkisstjórnin þriggja ára í dag • Heimsfaraldurinn gerbreytti verkefnunum • Tæpir ellefu mánuðir til kosninga Meira

Jólaskógur Margir sækja jólatré í nálægan skógarreit á aðventunni.

Tæpur fimmtungur jólatrjáa íslenskur

Lifandi trjám úr íslenskum skógum fækkaði í fyrra • Meirihlutinn danskur Meira

Grasbítar Álftapar með unga.

Veiðar á varptíma stríða gegn reglum

Fuglavernd hefur harðlega mótmælt tillögu til þingsályktunar um að leyfa veiðar á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma. Meira

Skólastjóri Berglind hefur trú á því að samfélagið sé móttækilegt fyrir menningu innflytjenda og fatlaðra.

Heyrnarnleysi er ekki hindrun

„Ég hef þá einlægu trú að samfélag okkar sé móttækilegt fyrir fjölbreytileika og menningu innflytjenda og fatlaðra. Við höfum þörf fyrir ólík sjónarmið og svo almennan skilning á því að fólkið er alls konar. Því þarf að ryðja hindrunum úr vegi svo hver og einn geti blómstrað,“ segir Berglind Stefánsdóttir, sem fyrr í haust tók við starfi skólastjóra Hlíðaskóla í Reykjavík. Sérþekking á menntun heyrnarlausra og -skertra er við skólann þar sem eru 544 nemendur úr Hlíðahverfi í 1.-10. bekk. Meira

Á sjó Mynd frá æfingu Slysavarnaskóla sjómanna sem Landsbjörg sér um.

Tekjur Landsbjargar 600 milljónum lægri

Slysavarnafélagið Landsbjörg gerir ráð fyrir að tekjufall félagsins og björgunarsveitanna verði að minnsta kosti á fjórða hundrað milljónir króna á þessu ári vegna kórónuveirunnar. Þá flytjast tekjur af sölu Neyðarkallsins fram á næsta ár en þar er um að ræða tekjur upp á annað hundrað milljónir. Því má gera ráð fyrir því að tekjur Landsbjargar verði 600 milljónum lægri í ár en í venjulegu árferði. Meira

Einsdæmi Heiðlóa Ásvaldsdóttir með bókina opna þar sem hennar er getið í kaflanum um heiðlóu.

Heiðlóa að eigin ósk

Athygli vakin á því í bók um íslensku fuglana og þjóðtrúna Meira