Fréttir Laugardagur, 23. febrúar 2019

Benda hvorir á aðra

Misvísandi fullyrðingar SA og Eflingar um kröfugerð félagsins • Allir félagsmenn Eflingar í hótel- og veitingageiranum mega kjósa um verkfallsboðunina Meira

Bankasýslan hyggst gera skýrslu um bankastjóralaun

Bankasýsla ríkisins, sem fer með 98,2% eignarhlut ríkisins í Landsbankanum og 100% eignarhlut í Íslandsbanka, hefur sent Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, bréf, vegna launa og starfskjara framkvæmdastjóra félaga í meirihlutaeigu... Meira

Ólafur Ísleifsson

Karl Gauti og Ólafur í Miðflokkinn

Miðflokkurinn orðinn stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn • Vill að kosið verði aftur í þingnefndir Meira

Segist ekki hafa vistað nein gögn

Foreldri uppgötvaði veikleikann í Mentor-kerfinu • Önnur skref sögð betri til að upplýsa um veilur Meira

Undirbúa Samninganefnd og stjórn VR komu saman í hádeginu í gær til að fara yfir aðgerðaáætlun.

Heldur ekki í við verðbólguspá

Forystusveit VR segir að tilboð Samtaka atvinnulífsins í kjaraviðræðum hafi falið í sér kaupmáttarrýrnun fyrir félagsmenn sína. Í fréttatilkynningu sem VR sendi frá sér í gær segir að atvinnurekendur hafi hinn 13. Meira

Unnið að útfærslu Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að kosningin verði rafræn en einnig verða utankjörfundaratkvæði á pappír.

Enginn þröskuldur er á þátttöku

Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls hjá Eflingu hefst á mánudag • Sjö til átta þúsund félagsmenn verða á kjörskránni Meira

Ásgeir Jónsson

Kjarabaráttan snýst ekki um staðreyndir

Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands og fv. hagfræðingur verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar, segir grundvallarbreytingu hafa orðið á kjarabaráttunni. Meira

Segja hæstu launin hækka mest

Samtök atvinnulífsins birta kröfugerð Eflingar á heimasíðu sinni • Segja hækkun lægstu byrjunarlauna gefa ófullnægjandi mynd af kröfugerðinni • Fjölga á aldursþrepum um eitt og miða við sjö og tíu ár Meira

Sigurður Kristinsson

Sigurður í fjögurra og hálfs árs fangelsi

Sigurður Kristinsson var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir aðild að Skáksambandsmálinu svokallaða. Meira

Óska eftir vinnufriði í Ráðhúsinu

Stefán þarf að útskýra skrif sín, segir Eyþór • Vigdís áfrýjar til ráðuneytis Meira

Vetrarfrí Margt er í boði í vetrarfríi grunnskólanna í Reykjavík. Myndin er tekin af glöðum þátttakendum í hljóðfærasmiðju í liðnu vetrarfríi.

Fjölskyldusamvera í skólavetrarfríi

Fullorðnir í fylgd barna fá frítt á söfn • Skólafríin hætt að koma á óvart og orðin eðlilegur hluti af skólahaldinu • Útieldun, perl, skíðafjör, skylmó, vísindasmiðja, stingermót og kleinur Meira

Framtíðin tryggð Verslanir Toys'R'Us á Íslandi verða opnar áfram.

Verða opnar áfram

Framtíð verslana Toys'R'Us á Íslandi kynnt í næstu viku Meira

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson, fyrrverandi prófessor í guðfræði, lést á Vífilsstöðum 20. febrúar síðastliðinn á sjötugasta og fimmta aldursári. Einar fæddist í Reykjavík 6. Meira

3,6 milljónir í bætur

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða karlmanni 3,6 millj-ónir í miskabætur vegna tólf daga gæsluvarðhalds sem honum var að ósekju gert að sæta og síðan látinn afplána 600 daga af eftirstöðvum fangelsisdóms sem hann hafði áður hlotið. Meira

Eyrún Jenný Bjarnadóttir

Hugur heimafólks til ferðaþjónustu

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira

Austurhlíð 10 Alls verða 60 íbúðir í þremur 4-5 hæða húsum og fermetraverð um 550 þúsund krónur að meðaltali.

Verðið lægra en gengur og gerist

Samtök aldraðra byggja 60 íbúðir við Austurhlíð • Verðbreytingar taka mið af vísitölu en ekki almennum markaði Meira

Samvinna Komist á samkomulag um krossgjafaskipti á Norðurlöndunum ætti bið eftir nýrnagjöf að styttast.

Krossgjafaskipti vel á veg komin

Gætu hugsanlega hafist seinni hluta árs ef samningar nást Meira

Kristján Þór Júlíusson

Leyfa ekki innflutning á ógerilsneyddri mjólk

Landbúnaðarráðherra leiðréttir rangfærslur um nýtt frumvarp Meira

Guðrún Nordal

Guðrún stýrir Árnastofnun áfram

Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin og tók við skipunarbréfi þess efnis í fyrradag úr hendi Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira

Njóta skattleysis í Portúgal

Íslenskir ellilífeyrisþegar sem flytja lögheimili sitt til Portúgals greiða ekki skatta af eftirlaunum • Sérfræðingur segir mikið geta munað um skattleysið Meira

Frá Flateyri Skipstjórinn sigldi þaðan til Suðureyrar undir áhrifum fíkniefna.

Ákærður fyrir fíkniefnasiglingu

Skipstjóri hefur verið ákærður fyrir að hafa siglt undir áhrifum fíkniefna frá Flateyri til Suðureyrar um miðjan desember. Meira

Talinn hafa látist eftir töku tianeptine

Matvælastofnun og Lyfjastofnun sendu út viðvörun í gær við neyslu á svonefndu tianeptine-efni og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu nootropics og hafa mörg hver lyfjavirkni. Meira

Lyf Það gerist öðru hverju að bráðnauðsynleg lyf fást ekki í apótekum.

Enn kvartað undan skorti á skjaldkirtilslyfi

Lyf á undanþágu • Boðið upp á annað lyf í staðinn Meira

Neyslurými Neytt er vímuefna í æð undir eftirliti heilbrigðisstarfsmanna.

Heimilt verði að stofna neyslurými

Heilbrigðisráðherra hefur birt drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með frumvarpinu er að veita heimild til að stofna og reka neyslurými að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Meira

Afhending Kristín Ágústsdóttir, Rósa M. Sigursteinsdóttir, Sigurlaug Þ. Hermannsdóttir, Ásdís Arinbjörnsdóttir og Helga M. Sigurjónsdóttir við afhendingu aðstandendaíbúðarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Húsnæði skortir á Blönduósi

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Við hér við botn Húnafjarðar erum við að þreyja þorrann því síðasi dagur þorra, þorraþræll, er í dag og á morgun gengur góa í garð. Húsfreyjur áttu að fagna góu á sama hátt og bændur fögnuðu fyrsta degi í þorra. Meira

Miðstöð Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, við undiritun samningsins í gær.

Opna miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður opnuð á Akureyri 1. mars næstkomandi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigríður Andersen dómsmálaráðherra undirrituðu í gær samstarfsyfirlýsingu um fjármögnun... Meira

Meira sleppt en upp er gefið

Um tveimur milljónum seiða er sleppt í laxveiðiárnar á ári • Megnið er hafbeitarlax af Kollafjarðarstofni sem sleppt er í Rangárnar • Heldur dregur úr sleppingum í náttúrulegar laxveiðiár Meira

Í haldi Tvær af sjókvíunum þar sem tugum háhyrninga og mjaldra hefur verið haldið nálægt bænum Nakhodka við austurströnd Rússlands.

Deilt um hvali sem voru veiddir lifandi

Hátt í 100 háhyrningum og mjöldrum haldið í sjókvíum í Rússlandi Meira

Styrktartónleikar Mikið fjölmenni var á tónleikum sem haldnir voru við landamærin að Venesúela til að safna fé fyrir mat handa íbúum landsins.

Átök við landamærin

Til átaka kom milli hermanna og andstæðinga sósíalistastjórnarinnar í Venesúela við landamærin að Brasilíu í gær eftir að leiðtogi hennar, Nicolás Maduro, ákvað að loka þeim. Meira

Hin vanvirta undirstaða

Landbúnaður hefur verið undirstöðuatvinnugrein landsins frá upphafi eða í meira en 1.100 ár. Atvinnugreinin hefur alla tíð viðhaldið byggð og öðru atvinnulífi um allt land. Ekki er nema áratugur síðan greinin bjargaði landinu frá gjaldþroti. Meira

Reglur skýrast brátt um rafretturnar

Það er mjög gott að fá lög og reglur, en þær eiga ekki að vera séríslenskar heldur eins og í löndunum í kringum okkur,“ sagði Haukur Ingi Jónsson hjá veipversluninni Gryfjunni ehf. Meira

Bóndinn Fátt er skemmtilegra en að fara á hestbak, segir Ágúst.

Sveitin er líf mitt

Lífið getur varla verið betra en nú. Þessa stundina erum við fjölskyldan í stuttu fríi hér suður í Sviss þar sem við heimsækjum góða vini og erum á skíðum. Það er fínt að halda upp á afmælið hér. Meira

Safnkennari Sigrún Þórarinsdóttir segir frá undrum og lífríki vatnsins í Náttúruminjasafni Íslands í Perlunni.

Þráðablika og gyllinský

„Hér eru tækifæri til þess að upplifa, sjá og skynja hvernig vatnið er óendanleg uppspretta og undirstaða alls í lífríkinu. Meira