Fréttir Mánudagur, 25. september 2023

Hvalveiðar Til skoðunar er nú að leggja stjórnvaldssekt á Hval hf.

„Þeir skjóta sem þora“

Matvælastofnun skoðar að leggja stjórnvaldssekt á Hval hf. Meira

Líkist Öskju og Veiðivötnum

Kvikan í Fagradalsfjallseldum á lítið skylt við önnur hraun á Reykjanesskaganum l  Möttulstrókurinn undir Vatnajökli kann að hafa teygt sig undir suðvesturhornið​​​​​​ Meira

Vildu gögn um mörg þúsund einstaklinga

Umfang skoðunar Samkeppniseftirlitsins á eignatengslum í sjávarútvegi, á grundvelli ólögmæts samnings við matvælaráðuneytið, náði til allra hluthafa í sjávarútvegsfyrirtækjum og varðar því mörg þúsund einstaklinga Meira

Útgerð Gengi viðskiptanna miðaðist við dagslokagengi á föstudaginn.

Brim kaupir hlut Sjávarsýnar í ISI

Útgerðarfyrirtækið Brim hefur keypt hlut félagsins Sjávarsýnar í Iceland Seafood International (ISI). Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 10,83% hlut, eða 310.246.206 hluti. Gengi viðskiptanna var hið sama og dagslokagengi á föstudaginn, eða 5,3 krónur á hlut Meira

Í Öskju Erfitt reynist að túlka nýju mælingarnar með góðum hætti.

Virðist hafa hægt á landrisinu

Hæg breyting virðist hafa orðið á því landrisi sem áður mældist stöðugt í Öskju. Þetta má ráða af mælingum tveggja gps-stöðva Veðurstofunnar ofan á eldstöðinni. „Það hefur rólega dregið úr risinu á þessum tveimur stöðvum Meira

Hamarinn Nú þarf Sigga á Grund að setja öll verkefni á hilluna meðan hún smíðar nýja hamarinn fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna.

Var þingið sett af stað með offorsi?

Utanríkisráðuneytið er strax búið að panta annan hamar Meira

Hvalveiðar Ekki hefur gefið á sjó til hvalveiða um helgina, en þess er vænst að sjólag fari batnandi og haldið verði til veiða fyrir eða um miðja viku.

19 langreyðar veiðst

Talsvert er um hval á miðunum • Ekkert nýtt við að kelfdar kýr veiðist • Hvalafóstur eru nýtt til vísindarannsókna Meira

Eldi Stefnt er á að rannsókn lögreglunnar ljúki á næstu vikum.

Skoða hvort refsiákvæði eigi við

Lögreglan stefnir á að ljúka rannsókninni á næstu vikum Meira

Engin neðri mörk í skoðun Samkeppniseftirlitsins

Ólögmæt skoðun SKE varðaði alla hluthafa skráðra félaga Meira

Nýtt tímabil hafið Horft yfir eldgosið sem braust út í ágúst á síðasta ári, sem reyndist annað í röð fleiri jarðelda.

Möttulstrókur á Reykjanesskaga?

Kvikan í Fagradalsfjallseldum líkist mest þeirri sem kemur upp í Öskju, Veiðivötnum og Grímsvötnum l  Möttulstrókurinn undir norðaustanverðum Vatnajökli gæti verið að teygja sig undir suðvesturhornið Meira

Svartsengi Unnið er að stækkun og endurnýjun véla virkjunarinnar.

Auka framleiðslu HS Orku í Svartsengi um þriðjung

Verki á að ljúka í ársbyrjun 2025 • Kostnaður 12 milljarðar Meira

Skák Olga Prudnykova er búsett á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni.

Olga Prudnykova Íslandsmeistari

Með sigri Olgu lýkur ellefu ára samfelldri sigurgöngu Lenku Ptácníkovu Meira

Skotárás Konan fékk byssuskot í gegnum kjúkuna á litla fingri.

Íslendingur særðist í skotárás

Íslensk kona á fertugsaldri var ein fjögurra sem særðust í skotárás í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í lok ágúst. Einn lést í árásinni sem voru átök á milli tveggja glæpagengja, Loyal to Familia og Hell's Angels Meira

Húsavík Hönnunarþing haldið um næstu helgi og margt um að vera.

Hönnunarþing á Húsavík

Dagana 28. til 30. september fer fram í fyrsta sinn Hönnunarþing, hátíð vöruhönnunar, á Húsavík og nágrenni. Þar gefst almenningi kostur á að kynna sér fag hönnuðarins og áhersla verður lögð á mikilvægi vöruhönnunar í samfélaginu og hvernig hún… Meira

Hafnarfjörður Bæjarbúar, ungir sem aldnir, eru hvattir til að hreyfa sig í vikunni, þegar sérstakir hamingjudagar verða haldnir.

Hamingjudagar

Hamingjudagar verða í Hafnarfirði til 30. september, í tilefni af íþróttaviku Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem Hafnfirðingar verða með sérstaka hamingjudaga en í tilkynningu frá bænum segir að hugmyndin hafi kviknað út frá ákveðnum vísbendingum Lýðheilsuvísa landlæknis sem kynntir voru nýverið Meira

Hvatning Nemarnir sem fengu styrki úr Hvatningarsjóði Kviku.

Kvika veitti 16 nemum hvatningarstyrki

Hvatningarsjóður Kviku úthlutaði nýverið árlegum styrkjum sínum, alls 10 milljónum króna. Alls hlutu 10 iðnnemar og sex kennaranemar styrki í ár Meira

Heilbrigðismál Aðsókn að heilsugæslu er mikil og meiri en sinnt verður með góðu móti, segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir. Hún hefur verið skipaður forstjóri HH til næstu fimm ára en mun þó áfram grípa í læknisstörfin.

Sinnum okkar með góðu faglegu starfi

„Samfélagið allt hefur kallað eftir öflugri og fjölbreyttari heilbrigðisþjónustu. Því kalli viljum við svara,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, nýr forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins (HH) Meira

Fjarlækningar Nútímatækni bætir þjónustu í heimabyggð en Ólafur segir tengsl við sjúklinga aldrei mega rofna.

Vilja opna augu stjórnvalda

Augnlæknar hjá Sjónlagi vilja sjá fjarlækningar um allt land • Krafa um aukna þjónustu í heimabyggð • Tilraunaverkefni í Eyjum leiddi til samstarfs við Læknastofur Akureyrar • Óskastaðan að hitta fólk Meira

Gaza Fornleifafræðingur finnur beinagrind í rómverskri gröf.

Grafir frá rómverskum tíma

Fjórar nýjar grafir frá rómverskum tíma fundust á Gazasvæðinu á laugardag, að sögn palestínsks fornleifafræðings. Hann lýsir því hvernig fjármagn hafi skort til rannsóknanna og það hafi tafið fyrir uppgreftri á svæðinu Meira

Bein útsending Emmanuel Macron Frakklandsforseti sat fyrir svörum í beinni útsendingu í gærkvöldi á frönsku sjónvarpsstöðinni TF-1.

Úrslitin í gær áfall fyrir flokk Macrons

Íhaldsflokkurinn á leiðinni að verða stærsti flokkur frönsku öldungadeildarinnar • Sósíalistar fylgja í kjölfarið • Kosið um helming sæta • Flokkur Macrons að heldur áfram að dala • Le Pen fær þrjú sæti Meira

Laxeldi Flutningsmenn þingsályktunartillögu vilja kanna hvernig takmarka megi samþjöppun eignarhalds á laxeldisleyfum hér á landi.

Vilja takmarka samþjöppun í laxeldi

Það þarf að vera ákveðinn rammi utan um þessa starfsemi, það er ekki gott að hafa þetta allt á sömu hendi. Við þurfum að setjast niður og skoða hvort þurfi að takmarka þetta eignarhald og hvernig megi takmarka það,“ segir Halla Signý… Meira

Egilshöll Skautahlaup var í gær og á myndinni eru f.v. Þóra Gunnarsdóttir, Linda Laufdal og María Fortesque með syni sínum á skautasvellinu.

Hreyfing með góðum hópi er ómetanleg

„Við opnuðum íþróttavikuna með geggjuðu sjóbaðs-zúmbapartíi niðri í Nauthólsvík þegar það fóru líklega 50-60 manns í sjóinn og komu svo upp á ströndina og dönsuðu zúmba,“ segir Linda Laufdal, sérfræðingur á fræðslu- og… Meira