Sæta hefur þurft lagi við að sópa hjólreiðastíga í Reykjavík vegna frosts • Almenn vorsópun hefst í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum á svipuðum tíma og í fyrra • Rykið þyrlast upp af götuköntum Meira
Forstjóri Landsvirkjunar telur að auka þurfi raforkuframleiðslu Meira
15-17 bændur og landeigendur taka þátt í asparverkefni í Dalabyggð • Skógarplöntur ræktaðar af stiklingum til sölu eða skógræktar í eigin reitum • Vonast til að einhverjir geri þetta að atvinnu Meira
Sammála því að ræða þurfi tekjur nærsamfélagsins af orkumannvirkjum • Á hraðri ferð í orkuskipti Meira
Það er vissara að vera ekki mikið að þvælast upp við Húsavíkurkirkju þessa dagana en vígaleg grýlukerti hafa myndast við þakskegg kirkjuþaksins. Skipst hafa á frost og hláka síðustu daga og góð skilyrði skapast fyrir grýlukertin að taka á sig kynjamyndir Meira
Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur til 4. apríl. Þátttakan í ár slær öll met því 400 keppendur eru skráðir til leiks. Í fyrra voru þátttakendur 245 og eldra met er frá 2015 þegar 272 skákmenn sátu að tafli Meira
Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan þurftu að hafa nokkurn viðbúnað í fyrrinótt vegna tveggja göngumanna sem voru að klifra Fagrafell á Hamragerðisheiði við Eyjafjallajökul. Hafði annar mannanna fallið niður felllið og hinn var í sjálfheldu og komst ekki að slösuðum félaga sínum Meira
Ágóði af góðgerðarpítsu Domino’s var nýverið afhentur Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Alls söfnuðust 7,3 milljónir króna. Um er að ræða samstarfsverkefni á milli Domino’s og matreiðslumeistarans Hrefnu Sætran, sem hefur staðið yfir allt frá árinu 2013 Meira
Mosfellsbær hefur samþykkt skipulagsáform Reita um 90 þúsund fermetra atvinnukjarna sem rís á Blikastaðalandi Meira
Nice Air stefnir hærra • Hlutafé verður aukið • Dauðafæri til vaxtar og sóknar • Frá Akureyri út í heim • Bretland og Düsseldorf í bið • Mikil þörf á fleiri hótelherbergjum á Norðurlandi Meira
Þjóðverjar ætla að senda Úkraínumönnum meiri hernaðaraðstoð • Langdræg eldflaug sögð skotin niður • Þjóðverjar fordæma tillögu ólympíunefndarinnar Meira
Lögreglan í Nashville rannsakaði í gær hvaða ástæður Audrey Hale, árásarmaðurinn sem skaut þrjú börn og þrjá kennara í einkaskóla í borginni í fyrradag, hefði haft fyrir ódæði sínu. Sagði lögreglan að Hale hefði haft kort af skólanum og einnig… Meira
Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ég berst fyrir minni framtíð, fyrir framtíð heimalands míns og fyrir framtíð minnar fjölskyldu. Þessi skriðdreki er sem demantur í okkar augum. Og ég held að þetta hljóti að vera besta skriðdrekategund heims,” sagði úkraínskur drekahermaður sem nú hefur lokið skriðdrekaþjálfun á vegum breska hersins. Hann er í hópi fyrstu hermanna Úkraínu sem fengið hafa þjálfun á breska orrustuskriðdrekann Challenger 2, en varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti um þessi miklu tímamót í fyrradag. Meira
Aaron til starfa í Ólafsvík • Skrámur, skurðir og önglar fastir í fólki • Fjölbreytt verkefni til sjós og lands Meira