Fréttir Miðvikudagur, 4. ágúst 2021

Síðustu handtökin Ágúst Ásgeirsson lauk störfum í gærmorgun með því að flytja fréttir úr Morgunblaðinu yfir á fréttavefinn mbl.is.

Ver seinni hálfleik lífsins á Bretaníuskaga

„Ég er búinn að vera í hálfgerðu stofufangelsi í eitt og hálft ár. Ákvað að fylgja í einu og öllu ráðleggingum yfirvalda sóttvarnamála og hef því ekki getað notað góða veðrið til að leika mér. Meira

Katrín Jakobsdóttir

Segir Páls sjálfs að meta hæfi sitt

Katrín Jakobsdóttir segir að Páll Hreinsson, forseti EFTA-dómstólsins, hafi ekki endilega glatað hæfi sínu vegna álitsgerðar sem hann vann að beiðni stjórnvalda • Utanríkisráðherra tekur undir Meira

Svandís Svavarsdóttir

Horfa á veikindi frekar en smit

Tölfræði um innlagnir sýnir ólíkt eðli bylgnanna þriggja Meira

Skimun Allir íbúar Wuhan, ellefu milljónir, verða skimaðir vegna fjölgunar smita.

Kórónuveiran snýr aftur til Wuhan-borgar

Yfirvöld í kínversku borginni Wuhan tilkynntu í gær að allir íbúar borgarinnar, ellefu milljónir, yrðu skimaðir fyrir Covid-19. Fyrstu tilfelli veirunnar hafa nú greinst í borginni í meira en ár eftir að sjö farandverkamenn greindust smitaðir. Meira

Stærsta bylgjan ríður yfir

Sóttvarnalæknir segir að stjórnvöld þurfi að ákveða hvort og þá til hvaða aðgerða gripið verði • Heilbrigðisráðherra segir að líta verði til hversu margir veikjast alvarlega fremur en fjölda smita Meira

Það var líf og fjör þegar byrjað var að mála Ingólfsstræti í litum regnbogans í gær í tilefni Hinsegin daga.

Gera hinsegin daga aðgengilegri

Hinsegin dagar voru formlega settir í hádeginu í gær þegar málaður var regnbogi á Ingólfsstræti, milli Hverfisgötu og Laugavegs. Meira

Einn leitaði til neyðarmóttöku

Eitt kynferðisbrotamál kom inn á borð neyðarmóttöku Landspítalans um verslunarmannahelgina. Meira

Skúli Helgason

Skólahald verði óskert

„Við miðum okkar áætlanir við það að halda uppi skólastarfi með eins lítilli röskun og hægt er og alltaf með tilliti til fyrirmæla sóttvarnalæknis,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, um starf leikskóla... Meira

Aldrei selst jafn mikið áfengi í einni viku

3,6% söluaukning hjá ÁTVR frá fyrra ári • Aldrei áður hefur sala Vínbúðanna farið yfir þrjár milljónir lítra • Afgreiðslum til viðskiptavina fækkaði nokkuð eða um 1,2% frá því í fyrra Meira

Brú Núverandi brú er frá árinu 1985, er einbreið og þykir ekki svara kröfum nútímans um öryggi.

Ný brú yfir Stóru-Laxá í útboð

Vegagerðin hefur boðið út framkvæmdir við byggingu nýrrar brúar yfir Stóru-Laxá, sem tengir Hrunamannahrepp við Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Sú verður tvíbreið, í fjórum höfum og 145 m löng. Meira

Innlagnir sáralitlar í 5. bylgju

Tölfræði frá Landspítala leiðir ólíkt eðli bylgnanna í ljós • Hópsmit í heilbrigðiskerfi afdrifaríkust Meira

Barist Miklir bardagar geisa nú í borgum í Afganistan.

Hörð barátta um borgir í Afganistan

40 óbreyttir borgarar Lashkar Gah-borgar látnir í kjölfar stríðsátaka • Ætla sér að útrýma öllum talibönum í borginni Meira

Ísbjörn Yfirvöld í Grænlandi hafa skilgreint björninn sem „vandræðabjörn“.

Fluttur til Akureyrar eftir árás ísbjarnar

Kvikmyndagerðarmenn lentu í „vandræðaísbirni“ Meira

Aðgerðasinni Shishov var 26 ára.

Fannst látinn í lystigarði

Hvítrússneski aðgerðasinninn Vitaly Shishov fannst hengdur í garði • Var veitt eftirför á síðustu misserum Meira

Rúmlega tólf metra búrhval rak á land á Snæfellsnesi

Búrhvalstarfur sem liggur í fjörunni við Ytri Tungu á sunnanverðu Snæfellsnesi hefur vakið athygli vegfarenda. Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, telur hvalshræið hafa verið á reki þó nokkurn tíma áður en það rak á land 25. Meira

Kári hefði viljað sjá alla Janssen-þega endurbólusetta í vikunni.

Þrjár sprautur fyrir viðkvæma eða alla

Í skoðun er að gefa viðkvæmum hópum þriðja skammtinn af bóluefni gegn alvarlegum veikindum vegna Covid-19, enda sé ekki vitað hve vel bólusetningin verndar þá. Meira