Fréttir Fimmtudagur, 23. mars 2023

Lilja Björk Einarsdóttir

Róðurinn þyngist

Hægt að lengja lán og endurfjármagna • Hefur áhyggjur af unga fólkinu • Ráðleggur fólki að tala við sinn banka   Meira

Tæknibylting Miklar breytingar á öflun upplýsinga eru fyrirsjáanlegar.

Vinnuhópur stofnaður til að bregðast við notkun gervigreindar og spjallmenna

Háskólarnir hér á landi hafa stofnað vinnuhóp til að bregðast við notkun spjallmenna og annarrar gervigreindar á háskólastigi. Komu fulltrúar skólanna saman í síðustu viku til að greina tækifæri og hættur sem þessari byltingarkenndu tækni fylgja Meira

Vorið snemma á ferð í Fagradal og Nellý bar tveimur lömbum

„Ég veit ekki hvort þetta er fyrirboði góðrar tíðar en ég vona bara að allt verði tvílembt,“ segir Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal í Mýrdal. Þegar Jónas kom í fjárhúsin í gærmorgun hafði ærin Nellý borið tveimur lömbum, lambakóngi og -drottningu Meira

Fyrra pallborðið Þátttakendur ræddu ýmsar hliðar á því alþjóðasamstarfi sem Ísland tekur þátt í og þýðingu þess fyrir öryggis- og varnarmál landsins.

Ísland hefur sterka rödd í heiminum

Ráðstefna um þjóðaröryggi og alþjóðasamstarf í Hörpu • Forsætisráðherra segir að þörf sé á að dýpka alla umræðu um öryggis- og varnarmál • Ísland þarf að beita rödd sinni skýrt í þágu jafnréttis Meira

Klippt á strenginn Öflugar vökvaklippur eru notaðar til að losa möstrin af undirstöðum og fella þau. Verkið hefur gengið vel til þessa.

Möstur á Hólmsheiði víkja

Síðustu möstur loftlínu með nafni Rauðavatns felld • Víkja fyrir mannvirkjum á Hólmsheiði • Voru hluti af línu sem tengdi saman virkjanir í Soginu og Elliðaám Meira

Vignir Vatnar Stefánsson

Næst eru það 2.600 skákstig

„Þetta hafðist loksins, tók aðeins lengri tíma en ég ætlaði mér,“ segir Vignir Vatnar Stefánsson, tvítugur skákmeistari sem náði í gær lokaáfanga að stórmeistaratign eftir sigur á alþjóðlegu skákmóti í Serbíu Meira

Skoðun Rannveig S. Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu tjáði skoðun sína á því hvernig ríkissjóður gæti lagt peningastefnunni lið.

Vildi sjá aðgerðir á tekjuhlið ríkissjóðs

Stýrivaxtahækkanir virki • Ekki enn hægt á hagkerfinu Meira

Siglufjörður Kirkjudyrnar fengu að kenna á því í rokinu í fyrrinótt.

Hurðin á kirkjunni fauk upp

Allt helgihald fellur niður í Siglufjarðarkirkju á sunnudag, jafnt barnastarf sem gospelmessa, upplýsti sr. Sigurður Ægisson sóknarprestur í gær. Önnur hurðin í útidyrum kirkjunnar gaf sig snemma í gærmorgun í miklu hvassvirði sem þá hafði gengið yfir bæinn sólarhringinn á undan Meira

Háskólar Áslaug Arna er háskólaráðherra og fjallar um brýnar breytingar á þeim í viðtali Dagmála, en kvað einnig fast að orði um ríkisfjármálin.

„Þetta gengur ekki upp“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra ómyrk í máli um ríkisútgjöld Meira

Yrsa Sigurðardóttir

Ragnar og Yrsa lofuð í Danaveldi

Spennusögurnar Úti eftir Ragnar Jónasson og Lok lok og læs eftir Yrsu Sigurðardóttur komu nýverið út í Danmörku og fá góðar viðtökur gagnrýnenda. Gagnrýnandi Berlingske grípur til að mynda til samlíkingar við Jean Paul Sartre og Quentin Tarantino í umsögn sinni um Úti Meira

Skýli Þörf fyrir upphituð strætóskýli í Reykjavík verður metin.

Þörf fyrir upphituð strætóskýli metin

Breytingartillaga borgarstjórnarmeirihlutans samþykkt samhljóða Meira

Flugslys Forsíðufrétt Morgunblaðsins 11. febrúar 2008 um flugslysið.

Brak úr flugvél sem fórst í ferjuflugi fyrir 15 árum

Rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa telur það staðfest að brak úr flug­vél og brot úr höfuðkúpu, sem komu í veiðarfæri skips­ins Hrafns Svein­bjarn­ar­son­ar GK-255 8. mars síðastliðinn, séu úr flug­slysi sem varð vest­an við Reykja­nes fyr­ir 15 árum Meira

Þingmenn á Alþingi

Húsmæðraorlofið fellt niður?

Kvenfélagasamband Íslands setur sig ekki upp á móti því að lög um orlof húsmæðra falli á brott eins og frumvarp sem er til umræðu á Alþingi gerir ráð fyrir. Félagið sendi inn umsögn vegna frumvarpsins til allsherjar- og menntamálanefndar þingsins Meira

Grænir iðngarðar Alls verða 58 hús á misstórum lóðum í Flóahverfi fullbyggðu en það verður byggt upp í áföngum.

Áhugi á lóðum í grænum iðngörðum

Akraneskaupstaður hefur úthlutað 22 lóðum í grænum iðngörðum í Flóahverfi • 58 lóðir alls til ráðstöfunar á næstu árum • Vinna saman að nýtingu auðlinda og að lágmarka umhverfisáhrif Meira

Búseta 44% ungs fólks sjá fyrir sér að búa á höfuðborgarsvæðinu en 20% í þéttbýli utan þess skv. könnun.

Róttækar breytingar á úthlutun

Áhersla á meðalstór sveitarfélög • Stuðlað að sameiningum • Framlag skert ef útsvar er ekki nýtt upp í topp • Minni sveitarfélög gagnrýna skerðingar sem geri illmögulegt að veita lögbundna þjónustu Meira

Mosfellsbær Flugsýn yfir miðbæinn. Mikil uppbygging hefur verið í bænum síðustu árin og hverfi hafa verið endurskipulögð í takt við breyttar þarfir.

Horft á málin langt fram í tímann

Margt að gerast í Mosfellsbæ • Byggt í Helgafelli og Blikastaðalandið bíður • Vilja fleiri fyrirtæki með starfsemi í bæinn • Kröfur íbúanna um þjónustu aukast stöðugt • Covid-börnin þurfa leikskóla Meira

Gervigreind Spjallmennið nýja hefur vakið gífurlega athygli um allan heim, en ýmislegt ber þó að varast.

Hættur geta fylgt gervigreindinni

Háskólar á Íslandi fagna nýja spjallmenninu á netinu og annarri gervigreind en segja varúðar þörf • Hagsmunahópar geta matað spjallmenni á röngum upplýsingum • Raunþekking aldrei mikilvægari Meira

Þróun Ekkert verk hefur selst á hærra verði á uppboði hér á landi.

Metverð fékkst fyrir skúlptúr Einars Jónssonar

Grimmt var barist um verkið á uppboði hjá Galleríi Fold Meira

Hlýlegt Veitingafólkið Davíð Örn Hákonarson, Glódís Guðgeirsdóttir, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Ásgeir Guðmundsson á Skreið við Laugaveg. Staðurinn var opnaður fyrir tveimur vikum og hefur verið þétt setinn síðan.

Spænskur andi yfir vötnum á Skreið

Samheldinn hópur stendur að nýjum veitingastað við Laugaveg 4 • Loksins líf í umdeildu húsi • Samkomustaður þar sem baskneskur matur er í aðalhlutverki • Hoppa í þau störf sem þarf Meira

Í Mosvku Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Xi Jinping Kínaforseti funduðu í vikunni. Vakti það mikla athygli.

Tækifæri Kína til að safna bandamönnum

Prófessor segir Evrópu standa frammi fyrir margbrotnari heimsmynd Meira

Nesjavellir Nökkvi Andersen verkefnastjóri Carbfix við nýju tilraunastöðina á Nesjavöllum fyrir föngun og förgun á kolefnum.

Niðurdæling á Nesjavöllum

Niðurdæling á koldíoxíði (CO 2 ) og brennisteinsvetni (H 2 S) frá Nesjavallavirkjun er hafin eftir að ný tilraunastöð Carbfix til kolefnisföngunar og -förgunar við virkjun Orku náttúrunnar á Nesjavöllum var tekin í notkun Meira

Noregur Emelie Enger Mehl dómsmálaráðherra vildi nálgast yngri kjósendur með forritinu en mælir nú gegn því.

Þrýstingurinn eykst á TikTok

Sífellt fleiri ríkisstjórnir banna TikTok-notkun opinberra starfsmanna • Mehl þurfti að eyða forritinu • Ekki bannað á Íslandi • Gengið hart fram vestanhafs • TikTok neitar að deila notendaupplýsingum Meira

Kveður ekki á um brottför Rússa

Hin svonefnda „12 punkta“-áætlun Kínverja hefur verið nefnd nokkuð síðustu daga, en Pútín sagði á fundi sínum með Xi að hún gæti verið „grunnurinn“ að friðarsamkomulagi þegar Úkraína og vesturveldin gætu sætt sig við hana Meira

Munu svara hverju einasta höggi

Átta féllu í árásum Rússa í gær og fyrrinótt • Selenskí heiðrar hermenn í nágrenni Bakhmút • Enn harðir bardagar við borgina • Gamlir skriðdrekar teknir úr geymslum Rússa og Bandaríkjamanna Meira

Vantraust Lundúnabúar hafa margir mótmælt lögreglunni að undanförnu, einkum þegar réttað var yfir einum úr þeirra röðum nýverið.

Lundúnalögreglan rasísk og fordómafull

Lundúnalögreglan er rasísk stofnun þar sem karlrembur ráða ríkjum og hómófóbía lifir góðu lífi. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu sem unnin var af óháðum aðila, en ráðist var í útttektina eftir að lögreglumaðurinn Wayne Couzens rændi, nauðgaði og myrti unga konu fyrir tveimur árum Meira

Óhapp Rannsóknarskipið Petrel liggur á hliðinni í þurrkvínni.

Tugir slösuðust er skip fauk

Tuttugu og einn var fluttur á sjúkrahús og tólf til viðbótar hlutu minni áverka þegar skip lagðist á hliðina í þurrkví í Edinborg í Skotlandi í gær en óveður gekk yfir svæðið. Um er að ræða 76 metra langt rannsóknaskip sem nefnist Petrel en það hafði verið í þurrkvínni frá árinu 2020 Meira

Búskapur Formaður Bændasamtakanna telur ákveðið andvaraleysi ríkja meðal íslenskra stjórnvalda hvað viðkemur málefnum landbúnaðarins.

Blikur á lofti í matvælaframleiðslu

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Staðan í innlendum landbúnaði er grafalvarleg. Þetta segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann nefnir til dæmis sauðfjárrækt þar sem bændur eru að eldast og yngri kynslóðir hika við að taka við keflinu. Meira

Sælkeramatur Hér gefur að líta hvítlauksrækjur ásamt öðru góðgæti á huggulega samsettu tapas-borði að spænskum hætti.

Uppskeruhátíð sælkeranna að hefjast

Sælkeradagar hefjast í Hagkaup í dag, fimmtudaginn 23. mars, og af því tilefni ætlar Eva Laufey Kjaran, markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups, að galdra fram sínar bestu sælkerauppskriftir. Evu Laufeyju þarf ekki að kynna enda hafa matreiðslubækur hennar selst í bílförmum og þjóðin hámhorft á matreiðsluþætti hennar um árabil. Meira

Heiðurskross KSÍ Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri, Jóhann Króknes Torfason og Vanda Sigurgeirsdóttir formaður sambandsins.

Jóhann Króknes lætur verkin tala

Ísfirðingurinn Jóhann Króknes Torfason var sæmdur æðstu heiðursmerkjum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og Knattspyrnusambands Íslands á Ísafirði fyrir skömmu. „Þetta kom mér gersamlega á óvart, ég varð lítill og hrærður, en er afskaplega… Meira