Fréttir Þriðjudagur, 21. maí 2019

Salerniskort CCU hafa opnað fólki dyr

Salerniskort CCU samtakanna kom út á liðnu hausti og hefur það þegar reynst félagsmönnum samtakanna vel, að sögn Eddu Svavarsdóttur, formanns CCU samtakanna. Meira

Bálfararstofa Komin til ára sinna.

Bálfarir ríflega helmingur

Um 53% útfara á höfuðborgarsvæðinu eru bálfarir • Lítið um bálfarir á landsbyggðinni • Eina bálfararstofa landsins komin til ára sinna og endurnýjunar þörf Meira

Hiti Kasakar vilja skipta út kolum fyrir jarðvarma til hitunar.

Sóknarfæri í Kasakstan

Miklar jarðvarmalindir • Tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki Meira

Ráðherra Lilja Alfreðsdóttir mun mæla fyrir frumvarpi um fjölmiðla.

Breytt fjölmiðlafrumvarp lagt fram

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur verið lagt fram á Alþingi. Ráðherra mun mæla fyrir frumvarpinu á yfirstandandi þingi. Frumvarpið er að nokkru frábrugðið frumdrögum þess á fyrri stigum málsins. Meira

Hatari Heimferð íslenska Eurovisionhópsins frá Tel Aviv fékk heldur óskemmtilegt upphaf á flugvellinum.

Munu kvarta undan vallarstarfsmönnum

„Þetta er óneitanlega eitthvað sem fór fyrir brjóstið á mér, ég er ekki ánægður með svona framgöngu,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins, en flugvallarstarfsmenn í Tel Aviv stærðu sig af því á netinu að þeir hefðu gefið meðlimum hljómsveitarinnar Hatara „vond sæti“ í flugvél þeirra frá Tel Aviv í gærmorgun. Meira

Seinni umræðan heldur áfram

Þingmenn töluðu langt fram á kvöld um þriðja orkupakkann • Um tugur enn á mælendaskrá í gærkvöldi • Sérstök umræða á þinginu um stöðu Landsréttar í kjölfar dóms Mannréttindadómstólsins Meira

Um 30.000 með brottvísun

Rétt um 30.000 manns höfðu lýst yfir stuðningi sínum við brottvísun Íslands úr Eurovision-keppninni í þar til gerðri undirskriftasöfnun á heimasíðunni change.org í gærkvöldi. Meira

Grunnskóli Málefni skólabarna voru til umræðu á málþingi í gær.

Eitt þúsund börn með skólaforðun

Rætt var um skólaforðun og skólasókn á málþingi í gær • Brýnt er að samræma skráningar á fjarvistum grunnskólabarna og hugtakanotkun þegar kemur að skólaforðun nemenda hér á landi Meira

Á slysstað Rútuslysið varð á Suðurlandsvegi við Öræfi 16. maí.

Rannsókn slyssins miðar vel

Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysinu á Suðurlandsvegi í Öræfum 16. maí síðastliðinn miðar vel. Búið er að taka skýrslu af öllum farþegum og ökumanni að undanskildum fimm einstaklingum vegna rannsóknarinnar. Meira

Stefán Friðbjarnarson - útför- digraneskirkja

Útför Stefáns Friðbjarnarsonar blaðamanns

Útför Stefáns Friðbjarnarsonar, fyrrverandi bæjarstjóra á Siglufirði og blaðamanns á Morgunblaðinu, fór fram í gær frá Digraneskirkju í Kópavogi. Stefán fæddist 16. júlí 1928 á Siglufirði. Hann sat í bæjarstjórn Siglufjarðar í 16 ár frá 1958-1974. Meira

Þrír menn ákærðir

Þrír karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að nauðga stúlku í febrúar 2017 í þremur herbergjum húsnæðis í Reykjavík. Meira

Íbúðahótel RR Hótel tóku nýtt íbúðahótel í notkun á dögunum. Alls 16 hótelíbúðir í tveimur húsum við Hverfisgötu 78. Sumarið lítur vel út í bókunum.

Opna íbúðahótel á Hverfisgötu

RR Hótel taka Bókfellshúsið í notkun • Framkvæmdastjóri SAF segir 10-12% samdrátt milli ára Meira

Öræfajökull Íslenskir jöklar rýrna að meðaltali um 36 km² á ári.

Hopa um hálft Þingvallavatn á ári

Íslenskir jöklar hafa rýrnað um 647 km² frá aldamótum • Skógar stækka Meira

Sigur Rós Farið var fram á frávísun málsins í héraðsdómi í gær.

Sigur Rósar-menn fara fram á frávísun

Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður núverandi og fyrrverandi liðsmanna Sigur Rósar og endurskoðanda hljómsveitarinnar, lagði í gær fram frávísunarkröfu, við fyrirtöku máls er varðar meint skattsvik sveitarinnar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira

Öryggisatriði Hjálmur eykur mjög öryggi hjólreiðamanna í umferðinni.

Langflestir með hjálm á höfðinu

Hjólreiðafólk í Reykjavík er langflest, eða 90%, með hjálm á höfði. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem VÍS gerði á notkun hjálma hjá hjólreiðafólki í tengslum við verkefnið Hjólað í vinnuna, en sl. Meira

Miðbakki Svæðið við Gömlu höfnina í Reykjavík hefur verið notað undir bílastæði en verður nú leiksvæði. Húsið í baksýn er Geirsgata 11.

Líf og leikir á Miðbakka Reykjavíkurhafnar í sumar

Bílastæði við Gömlu höfnina tekið undir leikvelli og matarmarkað • Svæðið allt verður málað í áberandi litum Meira

Flug Losun jókst á síðasta ári.

Heildarlosun frá flugi allt að þreföld

Heildarlosun hjá íslenskum flugrekendum er líklega tvisvar til þrisvar sinnum hærri en þau rúm 820 þúsund tonn koltvísýringsígilda sem gerð hafa verið upp fyrir flug innan EES ríkja á síðasta ári. Meira

BRCA Önnu er umhugað um að fólk sé meðvitað um genabreytingar sem þessar. „Þú getur stjórnað eigin örlögum.“

Flestir í fjölskyldunni arfberar

Ber stökkbreytt BRCA2 gen sem eykur til muna líkurnar á krabbameini • Leitaði svara 16 ára gömul að ósk látinnar móður sinnar • Fór strax í fyrirbyggjandi aðgerðir • Umræðan mikilvæg Meira

Reiðkennarar Nemarnir tólf, sem nú eru að ljúka námi, komnir í bláu tamningamannajakkana.

Vil hjálpa öðrum

Árný Oddbjörg Oddsdóttir frá Selfossi fékk Morgunblaðshnakkinn og verðlaun FT afhent á reiðsýningu Hólanema Meira

Norska húsið F.v.: Óðinn Þórarinsson framkvæmdastjóri, Hjördís Pálsdóttir safnstjóri, Jakob Björgvin Jakobsson bæjarstjóri, Kristín Björg Ólafsdóttir sérfræðingur og Wioletta Maszota veðurathugunarmaður.

Viðurkenning fyrir veðurathuganir

Viðurkenningarskjöldur frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni var afhjúpaður í Stykkishólmi á föstudaginn var. Hann var veittur fyrir meira en 100 ára samfelldar veðurmælingar í bænum. Meira

Áfrýjar dómi fyrir brot gegn dætrum

Karlmaður sem var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni og dóttur í Héraðsdómi Reykjaness í apríl hefur áfrýjað sex ára dómi sínum til Landsréttar. Þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttur ríkissaksóknari við mbl.is í gær. Meira

Umdeildur fangi Breskir lögreglumenn á verði við sendiráð Ekvadors í Lundúnum þar sem Julian Assange var handtekinn 11. apríl.

Óska eftir handtöku Assange

Saksóknarar í Svíþjóð lögðu í gær fram formlega beiðni um handtökutilskipun á hendur Julian Assange, stofnanda uppljóstrunarvefjarins WikiLeaks, vegna rannsóknar á ásökun um að hann hefði gerst sekur um nauðgun. Meira

Sagði af sér Heinz-Christian Strache, varakanslari og formaður Frelsisflokksins, á blaðamannafundi í Vín þegar hann tilkynnti afsögn sína.

Beinir sjónum að Rússatengslum

Hneykslismál í Austurríki beinir athygli að tengslum sumra þjóðernisflokka í Evrópu við stjórnvöld í Rússlandi • Þjóðernisflokkunum spáð mikilli fylgisaukningu í kosningum til Evrópuþingsins Meira

Kort sem veitir nauðsynlegan aðgang

Salerniskort CCU-samtakanna kom út á liðnu hausti og hefur það þegar reynst félagsmönnum samtakanna vel, að sögn Eddu Svavarsdóttur, formanns CCU-samtakanna. Meira

Kvennakórinn Katla Kórfélagar eru á aldrinum 20 til 40 ára og láta sér ekkert fyrir brjósti brenna.

Kyrjar í anda kvenna

Kvennakórinn Katla með árlega vortónleika um helgina • Kraftarnir nýttir sem best og efnisval án landamæra Meira