Fréttir Miðvikudagur, 25. nóvember 2020

Orka Landsvirkjun hefur framleitt fyrir Straumsvík í rúm 50 ár.

Þokast í átt að samkomulagi

Landsvirkjun og Rio Tinto ræða raforkuverð • Veruleg verðlækkun í pípunum að sögn kunnugra Meira

Laun úr takti við aðstæður

Mikil hækkun launavísitölu í október • Síðustu 12 mánuði nemur hækkun 7,1% • Á skjön við þróun annars staðar • Keflavíkurflugvöllur ósamkeppnishæfur Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Landhelgisgæslan í þröngri stöðu

Ákvörðun ekki verið tekin um lög gegn verkfalli flugvirkja • Leita allra leiða til að tryggja öryggi • Uppsöfnuð viðhaldsþörf • Ráðherra segir lög um verkfallsrétt flugvirkja ekki samrýmast verkfalli Meira

Sinfónían tilnefnd til Grammy

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Daníel Bjarnason hafa verið tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir hljómdisk sinn, Concurrence, í flokknum besti hljómsveitarflutningur. Meira

Hjálparstofnanir finna fyrir aukinni spurn eftir aðstoð

„Það er brjálað að gera,“ sagði Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, í gær. Þá var 230 úthlutað fjölbreyttum mat og öðrum nauðsynjum. Meira

Tímamót Starfsfólk flugfélagsins ásamt Tryggva eftir að hann lenti á vellinum í gær. Frá vinstri eru þau Jónas Þór Sveinsson, Anfinn Heinesen, Tryggvi, Ari Fossdal, stöðvarstjóri á Akureyrarflugvelli, og Elva Dögg Pálsdóttir.

Kveður sáttur eftir 40 ár

Tryggvi Jónsson flugstjóri lætur af störfum eftir farsælan feril • Mun sakna samstarfsfólksins í innanlandsfluginu Meira

Laun „ekki aðlagast aðstæðum“

Mikil hækkun á launavísitölu í október þrátt fyrir erfitt árferði • Mesta hækkun á Norðurlöndum þrátt fyrir að hér sé mesta atvinnuleysið og dræmar hagvaxtarhorfur • Þróun vekur athygli, segja SA Meira

Aðgengilegt Einstaklingar munu geta nálgast öll gögn frá hinu opinbera í farsímum og tölvum hvar og hvenær sem er verði tillögurnar lögfestar.

Allir Íslendingar fái sitt stafræna pósthólf

Allir Íslendingar, fyrirtæki og aðrir lögaðilar, eiga að fá hver fyrir sig sitt eigið stafræna pósthólf sem verði í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda. Meira

Ferja Herjólfur siglir inn til hafnar í Vestmannaeyjum á björtum degi.

Mikið hagræði að notkun rafmagns

Herjólfur siglir á milli lands og Eyja fyrir rafmagni að mestu leyti • Dregur mikið úr rekstrarkostnaði • Ferjan notar í mesta lagi 2.500 lítra af olíu á viku en eldri Herjólfur notar 55.000 lítra á viku Meira

Leikskólar Borgin fjölgar nú plássum fyrir ung börn í leikskóla.

Borgin fjölgar leikskólaplássum

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti einróma í gær að setja á fót þróunarverkefni um inntöku ungbarna í tiltekna leikskóla borgarinnar, þar sem þeir leikskólar sem hafa laus leikskólarými fá heimild til að innrita yngri börn, allt niður í... Meira

Jón Eiríksson Drangeyjarjarl

Jón Eiríksson í Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði, gjarnan nefndur Drangeyjarjarl, lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki í fyrrinótt, 91 árs að aldri. Jón var fæddur 8. Meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Átakið beinist að áhrifum Covid-19 • Útbreiddasta mannréttindabrotið Meira

Flateyri Aðkoman á hafnarsvæðinu á Flateyri var nöturleg eftir snjóflóðin í janúar. Fjöldi báta skemmdist.

Fáum vonandi tímalínu á varnir

Verkefnastjóri telur að Flateyringar séu rólegir yfir vetrinum • Vöktun snjóflóðahættu hafi verið aukin stórlega • Hafnarstjórinn áætlar að tjón við höfnina hafi numið á annað hundrað milljónum Meira

Óskin uppfyllt Stuðningsmenn Bidens kröfðust viðurkenningar kosningaúrslitanna í Michigan.

Trump opnar leið fyrir Biden

Tilkynning GSA þýðir að Biden fær aðgang að upplýsingum leyniþjónustunnar, skrifstofuhúsnæði og aðgang að embættismönnum • „Augsýnilega sigurvegari“ Meira

Efni Miklar vonir eru bundnar við bóluefnin gegn kórónuveirunni.

Virkni bóluefnisins Spútnik 95%

Frakkar komnir yfir topp veirubylgjunnar, segir Frakklandsforseti Meira

Torg Tjöld höfðu verið reist en lögregla leyfði þeim ekki að standa.

Reiði vegna hörku lögreglu í París

Lögregla í París gekk fram af talsverðri hörku er hún upprætti í fyrrinótt tjaldborg sem heimilislausir innflytjendur höfðu reist. Sló í brýnu milli lögreglunnar og innflytjenda og stuðningsfólks þeirra. Meira

Sóttvarnaráðstafanir Reynslan af kórónuveirufaraldrinum sýndi að skerpa þurfti á ýmsum ákvæðum laga um sóttvarnir.

Lög um sóttvarnir löguð í ljósi reynslu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á sóttvarnalögum nr. 19/1997. Meira

Sonurinn Kristján Leósson með silfurberg úr Helgustaðanámum.

Íslenska silfurbergið einstakt í um 250 ár

Sagan í bók eftir Kristján Leósson og Leó Kristjánsson Meira