Fréttir Föstudagur, 17. janúar 2020

Einar Karl Hallvarðsson

17 dómarar dæma í landsréttarmálinu

Upplýsingar um hvaða dómarar munu dæma í svonefndu landsréttarmáli fyrir Mannréttindadómstól Evrópu hafa borist málsaðilum. Verður málið tekið fyrir í yfirrétti 5. febrúar. Meira

Skortur Börn eru víða send heim ef kennari forfallast vegna veikinda.

Senda nemendur heim vegna forfalla

Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur, segir að skólastjórnendur þurfi að grípa til þess örþrifaráðs að senda nemendur heim ef kennarar forfallist. Meira

Flateyri Varðskipið Þór komst að bryggjunni í gær. Laskaðir bátar, fiskkör úr þeim og fleiri hlutir liggja eins og hráviði í sjónum og við fjöruborðið.

Fjárhagstjónið enn ómetið

Snjóflóðið á Flateyri á þriðjudag er með þeim allra stærstu í heiminum sem fallið hafa á varnargarða Meira

Samvera Önfirðingafélagið stóð fyrir samverustund í Lindakirkju í Kópavogi í gær.

Minnast atburðanna og sýna stuðning

Samverustund í Lindakirkju vegna snjóflóðanna á Flateyri og minningarstund í Guðríðarkirkju Meira

Kraftaverk Alma Sóley Ericsdóttir Wolf var í herberginu sínu þegar hún grófst undir snjófargi eftir að snjóflóð skall óvænt á húsi fjölskyldunnar á Flateyri á þriðjudagskvöldið.

Þakklát fyrir að vera hér í dag

Ölmu Sóleyju var bjargað eftir að hafa grafist undir snjóflóðinu á Flateyri á þriðjudagskvöld • Móðir Ölmu Sóleyjar knúsaði alla björgunarsveitarmennina sem björguðu lífi dótturinnar Meira

Suðureyri Geymsluhúsnæði á eyrinni var meðal þeirra mannvirkja sem urðu fyrir barðinu á flóðbylgjunni á þriðjudagskvöld.

Bylgjan frá flóðinu allt að sex metra há

Flóðbylgjan fór yfir þriggja metra háan hafnargarð á Suðureyri Meira

Flak Líkin fundust skammt frá flugvélarflaki sem hefur verið vinsæll ferðamannastaður.

Parið talið hafa orðið úti

Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, telur að kona og karl sem fundust látin á Sólheimasandi um og eftir hádegi í gær hafi orðið úti. Dánarorsök mun þó ekki liggja fyrir fyrr en að lokinni krufningu. Meira

Tækjageymsla Grímur Kárason slökkviliðsstjóri opnar inn í stöðina.

Fluttir í nýja slökkvistöð við Húsavíkurhöfn

„Þetta er eins og að fara úr torfkofa í höll,“ segir Rúnar Traustason, varðstjóri hjá Slökkviliði Norðurþings. Slökkviliðið hefur nú flutt inn í nýja og sérhannaða slökkvistöð sem byggð var við Húsavíkurhöfn. Meira

Vinsældir Tónlistarmaðurinn Auður átti vinsælasta lag ársins í fyrra.

Auður og Floni á toppnum

Tónlistarmaðurinn Floni átti vinsælustu íslensku plötu ársins 2019, Floni 2, samkvæmt ársuppgjöri Tónlistans. Tónlistinn heldur utan um spilun á Spotify og sölu á geisladiskum og vínylplötum í helstu verslunum. Meira

Dýpkun við Sundabakka á Ísafirði

Hafnir Ísafjarðarbæjar áforma frekari uppbyggingu á Sundabakka. Fyrirhugað er að lengja Sundabakkann um 300 metra og dýpka framan við bakkann niður á allt að 11 metra. Framkvæmdin er háð mati á umhverfisáhrifum og hefur matsáætlun verið lögð fram. Meira

Stemning Íslensku stuðningsmennirnir hafa verið áberandi og háværir.

200 Íslendingar í höllinni

„Við tökum fagnandi hverri sálu sem styður íslenska landsliðið,“ segir Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri HSÍ. Keppni í milliriðli tvö á EM í handbolta í Malmö hefst í dag þegar Ísland mætir Slóveníu klukkan 15. Meira

Í aðflugi Flugvél Iceland Connect kemur inn til lendingar á Ísafirði, snjóflóðamannvirki í hlíðinni í baksýn.

„Sluppum með skrekkinn“

Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði kallar eftir nýrri forgangsröðun • Vont að stóra atburði þurfi til svo að ráðamenn taki við sér • Segir þriðjung innheimts fjár fara í varnir Meira

Atvinnumál Fleiri voru án vinnu í desember síðastliðnum en árið á undan.

Mesta atvinnuleysi frá marsmánuði 2014

9,9% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara í desember Meira

Forseti Íslands heimsækir Ísrael

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heldur í opinbera heimsókn til Ísraels dagana 22. og 23. janúar í boði Reuven Rivlin, forseta Ísraels. Meira

Vinsæl Agnes Joy var eina íslenska myndin sem komst á topp 20 listann.

Ein íslensk mynd á listanum

Aðeins ein íslensk kvikmynd rataði inn á listann yfir þær 20 tekjuhæstu í kvikmyndahúsum hér á landi á síðasta ári. Það var kvikmyndin Agnes Joy sem rúmlega tólf þúsund manns sáu. Meira

Á heimleið Fjárhagsstaða margra grunnskóla í Reykjavík er slík að ekki er til fé til að greiða fyrir forfallakennslu.

Nemendur sendir heim ef kennarar eru veikir

Borgarfulltrúi segir ónógt fjármagn fyrir forfallakennslu Meira

Átakshópur um bráðamóttökuna

Skipa á átakshóp til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttökunnar og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítalans sem haldinn var í heilbrigðisráðuneytinu í gær. Meira

Samningar SGS samdi við sveitarfélögin í Karphúsinu í gær.

90 þúsund kr. hækkun á næstu tveimur árum

Í nýjum kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Sambands íslenskra sveitarfélaga er kveðið á um að laun hækki um 90 þúsund frá 1. janúar sl. til 1. janúar 2022 og ári síðar hækka laun í samræmi við hækkanir á almennum vinnumarkaði. Meira

Slaufa Mislæg gatnamót við álverið í Straumsvík, undir Reykjanesbrautina sem nú stendur til að breikka og bæta.

Óbreytt veglína flýtir framkvæmdum

Reykjanesbraut á sama stað • Milljarður króna sparast • Skipulagi breytt Meira

17 dómarar dæma mál Íslands

Grískur dómari verður forseti yfirdeildar MDE þegar landsréttarmálið verður tekið fyrir 5. febrúar • Samkvæmt reglum dómstólsins verður Róbert Spanó bæði dómari í undirrétti og fyrir yfirréttinum Meira

Íran Hassan Rouhani Íransforseti sagði Írana auðga nú meira úran.

Hvatti Írana til að standa við sitt

Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, hvatti í gær Írana til þess standa við skuldbindingar sínar samkvæmt kjarnorkusamkomulaginu frá árinu 2015, en Borrell fundaði með Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, í Nýju Delí, höfuðborg... Meira

Boris Johnson

Big Ben verður þögull

Bresk stjórnvöld tilkynntu í gær að ekki væru heimildir í breskum lögum fyrir því að afla fjár fyrir ríkið með svonefndri hópfjármögnun. Meira

Réttarhöld Chuck Grassley, aldursforseti öldungadeildarinnar, les hér upp eiðstaf fyrir John Roberts, forseta hæstaréttar, en hann á að stýra réttarhöldunum yfir Trump. Hlutverk Roberts verður þó að mestu táknrænt.

Öldungadeildin tekin við

Ákærur fulltrúadeildarinnar á hendur Donald Trump lesnar upp • Réttarhöld deildarinnar yfir Donald Trump hefjast á þriðjudag • Niðurstaðan virðist ljós Meira

Færri kranar og minna flutt til landsins

Ýmsar vísbendingar eru um minnkandi umsvif á byggingarmarkaði. Þannig hefur magn innflutnings byggingarhráefna minnkað á umliðnum mánuðum og launþegum í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð hefur fækkað. Meira

Á vettvangi Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri í útkalli á Akranesi í haust.

Flýta sér hægt og koma heilir heim

Eftir að hafa verið í viðbragðsstöðu í um 45 ár getur Þráinn Ólafsson loks lokað á útkallssímann. Meira