Fréttir Laugardagur, 18. janúar 2020

Frægð Sjónvarpsserían Fangar hefur verið seld til Hollywood.

Fangar til Hollywood

Búið að skrifa undir • Stór nöfn koma að seríunni Meira

Flateyri Vinkonurnar María Kristjánsdóttir og Zuzanna Majewska á Flateyri lyfta upp hjörtum úr snjó sem minna á að sjaldan er samtakamáttur fólks jafnmikill og þegar áföll dynja á.

Öryggisleysi eftir snjóflóðin

Flateyringar upplifa óvissu • Vissi ekki að höfnin væri hættusvæði • Sýrlendingur sem flúði stríðið segir sláandi að horfa á eyðilegginguna • Bæjarstjóri og lögregla boðað til íbúafunda eftir helgi Meira

Þvottur Sindri fálki var ljúfur sem lamb þegar kom að þvotti í gær. Að launum fékk hann lundapysju í kvöldmat.

Förufálki í góðu yfirlæti í Eyjum

Í bílskúr í Vestmannaeyjum hefur ungur fálki fengið skjól. Fálkinn, sem hefur fengið nafnið Sindri, fannst niðri á bryggju í bænum fyrir fimm dögum, blautur og hrakinn. Meira

Gera atlögu að stóru forgangsmáli

Fundað stíft yfir alla helgina til að reyna að ná samkomulagi um vinnutímamál vaktavinnufólks Meira

Alvarlegt slys Lögregla og björgunarsveitir að störfum við Skeiðará í gær þar sem harður árekstur varð.

Fjórir slösuðust alvarlega í bílslysi við Skeiðará

Erla María Markúsdóttir Jóhann Ólafsson Fjórir erlendir ferðamenn eru alvarlega slasaðir eftir að jeppi og jepplingur skullu saman við Háöldukvísl á Skeiðarársandi, miðja vegu milli Núpsstaðar og Skaftafells, á öðrum tímanum í gær. Meira

Flateyri Guðrún Pálsdóttir sagði Flateyringa hafa treyst á höfnina og bátana sem flóttaleið þegar vegurinn lokast.

Finnur til öryggisleysis vegna skorts á vörnum

Höfnin á Flateyri óvarin • Öryggishlekkur brostinn Meira

Rafhleðsla Húsfélög í Reykjavík geta fengið styrki til uppsetningar.

Fjórtán fengu styrk fyrir hleðslustöðvar

Sjóður fyrir húsfélög úthlutaði 19,5 milljónum í fyrra Meira

Arnaldur Bárðarson

Prestar nú ráðnir ótímabundið

Séra Arnaldur Bárðarson þjónar á Eyrarbakka • Tekur við 1. febrúar Meira

Æðruleysi „Við höndlum þetta á okkar hátt,“ segir Páll Önundarson.

Varnirnar ekki pottþéttar

Það ristir djúpt í huga Flateyringa að flóðin hafi farið yfir garðana • „Sprenging“ þegar stúlkunnar var saknað Meira

Í Strassborg Yfirréttur Mannréttindadómstóls Evrópu mun taka fyrir landsréttarmálið 5. febrúar. Sautján dómarar munu sitja í réttinum.

Seta Róberts Spanó í yfirrétti vekur athygli

Bent er á ákvæði um réttinn til réttlátrar málsmeðferðar Meira

Landsréttardómararnir enn á fullum launum

Dómararnir fjórir sem fóru í leyfi eftir dóm MDE 12. mars í fyrra héldu óskertum launagreiðslum Meira

Dregið úr matarsóun Plokkfiskur og rúgbrauð er stundum á föstudögum í mötuneyti Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Engu á að henda.

Mega taka afganga af afgöngum

Starfsfólki Landgræðslunnar í Gunnarsholti er boðið að taka afganga af hádegismatnum á föstudögum með sér heim. Er þetta liður í átaki starfsfólks mötuneytisins til að draga úr matarsóun. Meira

Ríkið ráðskast í fullkominni andstöðu

Á móti hálendisþjóðgarði • Oddviti vill umhverfismat Meira

Siglufjörður Það er fagurt á Siglufirði allan ársins hring, líka þegar fönnin liggur yfir. En íbúarnir eru þó orðnir langþreyttir á að komast ekki burt nema endrum og sinnum í hinum ýmsu erindagjörðum í kjölfar hríðarveðra.

Sólardagurinn nálgast óðum

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Siglfirðingar eru orðnir langþreyttir á því að komast ekki burt úr plássinu nema endrum og sinnum yfir vetrartímann þótt einhver óveður geri með ofankomu og öðrum leiðindum. Meira

Hefur fengið nafn Sólarleið heitir stígurinn sem liggur meðfram Ægisíðu og í gegnum Fossvog inn í Elliðaárdal.

Helstu göngustígar í borginni hafa nú fengið nöfn

Litla „eyjan“ í Úlfarsá var nefnd í höfuðið á Katli Larsen Meira

Nýtt skip Á efri myndinni eru þeir Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs, Jón Valgeirsson skipstjóri og Arnar Richardsson, framkvæmdastjóri Bergs/Hugins ehf. Á neðri myndinni siglir Bergey fánum prýdd til hafnar.

Flott að byrja á laugardegi

Bergey VE kom í fyrsta skipti til heimahafnar í Vestmannaeyjum í gær. Skipið var smíðað í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi og er eitt af sjö systurskipum sem skipasmíðastöðin smíðaði fyrir íslensk fyrirtæki. Meira

Íran Khamenei stýrði föstudagsbænum í fyrsta sinn í átta ár.

Gerði lítið úr mótmælunum

Khamenei æðstiklerkur stýrði föstudagsbænum í Íran í fyrsta sinn í átta ár Meira

Dershowitz og Starr í slaginn

Alan Dershowitz, einn frægasti lögfræðingur Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að hann yrði hluti af lögfræðingateymi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, en réttarhöld til höfuðs honum hefjast í öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku. Meira

Oleksí Gontsjarúk

Bauð Zelenskí afsögn sína

Oleksí Gontsjarúk, forsætisráðherra Úkraínu, bauðst í gær til þess að segja af sér eftir að hljóðupptaka af honum birtist á netinu þar sem hann virðist gera lítið úr þekkingu Volodymyr Zelenskí Úkraínuforseta á efnahagsmálum. Meira

Miklar sveiflur í 60 ára sögu loðnuveiða

Fimm skip leita nú loðnu úti fyrir Austfjörðum, rannsóknaskipið Árni Friðriksson og fjögur veiðiskip. Meira

Senjóríturnar Kvennakórinn á æfingu í vikunni. Ágota Jóo stjórnandi og Guðrún Egilson eru fremstar.

Eggjandi með slæður

Senjóríturnar með tónleika í Seltjarnarneskirkju • Frumflytja lög og texta eftir Braga Valdimar Skúlason Meira