Fréttir Föstudagur, 28. janúar 2022

Klettsháls Að margar bílasölur séu á sama svæði þykir koma vel út og virkni er eins og í verslunarmiðstöðvum.

Átta bílasölur eru nú á sama svæði

Klettsháls er sterkur • Flytja af Eirhöfða • 900 bílar á sölusvæði • Meiri kröfur á markaðinum Meira

Stemning Siggi Gunnars hélt uppi stuðinu í gærkvöldi og færði landsmönnum bingótölurnar beint heim í stofu.

Frábær þátttaka í fjölskyldubingóinu í gær

Taumlaus bingógleði haldin vikulega hér eftir á mbl.is Meira

Alþingi Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur var samþykkt.

Samþykktu breytta skipan

Fjölgun ráðuneyta umdeild en tillaga forsætisráðherra samþykkt • Kosningasigur Framsóknar sagður vera dýr Meira

Aflétta líklega neyðarstigi á Landspítala

Metfjöldi starfsmanna í einangrun • Kynna afléttingar Meira

Góð skilyrði fyrir nýmyndun hafíss

Hafísspöng var tæpar tíu sjómílur (18,5 kílómetra) vestnorðvestur af Ryt í gærmorgun. Mjög gisinn hafís var í kringum hana en talsvert lengra var í þéttan ís, að sögn Ingibjargar Jónsdóttur, dósents í landfræði við Háskóla Íslands. Meira

Vestfirðir Heimamenn kalla eftir meiri jarðgangaframkvæmdum.

Göng á Vestfjörðum til 2050 gætu kostað 90 milljarða

Vestfjarðastofa kynnti nýja jarðgangaáætlun á fjarfundi í gær Meira

Nær öll með farsíma og virk á samfélagsmiðlum

Næstum öll börn á aldrinum níu til 18 ára eiga farsíma. Flest segjast þau eyða miklum tíma á samfélagsmiðlum, á það við um 63% nema í 8.-10. Meira

Vanir menn Jarl Bjarnason og Haukur D. Grímsson til hægri að störfum.

Slapp vel í stríðunum

Haukur hefur verið smyrjari á varðskipum í um hálfa öld Meira

Hótelið The Reykjavík Edition, hluti af Marriott, er við Hörpu.

Edition-hótelið segir upp 27 manns

Uppsagnir ná til allra deilda • Hótelið áfram opið • Vonast eftir betri tíð Meira

Best að virkja á Suðurlandi

Hvammsvirkjun og stækkun Þeistareykjavirkjunar langt komnar í undirbúningi hjá Landsvirkjun • Beðið eftir virkjanaleyfi • Ákvarðanir ekki verið teknar Meira

Tekur 4 til 5 ár að virkja

Hvammsvirkjun Landsvirkjunar og stækkun Þeistareykjavirkjunar eru nánast tilbúnar til útboðs • Miðað við stöðu orkumála í landinu og fyrirsjánlega þróun leysa þær ekki úr vandamálum kerfisins Meira

Deilur Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Höfnuðu kröfu Rússlands

Útiloka Úkraínu ekki frá NATO • Virða fullveldi Úkraínu • Munu bregðast við af krafti • Hóta að stöðva opnun Nord Stream 2-jarðgasleiðslunnar Meira

Laugarskarð Sundlaug Hvergerðinga þykir einstök perla, en nú eru uppi vandamál í rekstri hennar.

Takmarkað trukk á gufu í Laugarskarði

Sundlaugin í Hveragerði er köld • Lokað suma dagana Meira

Noregur Norðmenn stunda umfangsmikla olíuvinnslu.

Græddi 180 milljarða dollara 2021

Þjóðarsjóður Norðmanna, olíusjóðurinn, hefur aldrei verið jafn fjárhagslega sterkur og nú. Hann óx um nær 180 milljarða dollara í fyrra samkvæmt nýbirtum reikningum, jafnvirði 2.300 milljarða króna. Meira

Orkuspá Líkur eru á að draga þurfi úr afhendingu skerðanlegrar orku í meðalvatnsári strax á næsta ári, samkvæmt greiningu Landsnets.

Segir stöðuna í orkumálum vera slæma

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir stöðuna í orkumálum líta illa út en Morgunblaðið greindi í gær frá greiningu Landsnets á afl- og orkuþörf sem gefur til kynna viðvarandi orkuskort á næstu árum. „Um leið og ég frétti af þessu þá kallaði ég fulltrúa Orkustofnunar og Landsvirkjunar á minn fund og setti af stað vinnu til að bregðast við vandanum, það er að segja skammtímavandanum.“ Meira

Hesteyri Marga spennandi áfangastaði er að finna á Vestfjörðum.

Meðbyr í ferðaþjónustunni á Vestfjörðum

Viðurkenning Lonely Planet skilar sér á nokkrum árum • Útlitið gott Meira

Keppni Eliza Reid forsetafrú með ungum og efnilegum lestrarhestum.

Söfnuðu meira en milljón röddum

Kraftur í líflegri lestrarkeppni • Lásu þúsundir setninga Meira

Skýrt að gestir áttu að bera grímur

„Við sjáum um það sem snýr að okkur og okkar framkvæmd hjá Ríkisútvarpinu. Meira