Fréttir Föstudagur, 17. ágúst 2018

Samkeppnin er að harðna

Útlit fyrir 335.000 færri flugfarþega á Keflavíkurflugvelli í ár en Isavia spáði • Framkvæmdastjóri hjá Icelandair segir vaxandi samkeppni um ferðamenn Meira

Kortleggja Íslendingahópa á Facebook

Íslendingar sem búsettir eru utan landsins hafa stofnað með sér hundruð Facebook-hópa til þess að halda tengslum við samlanda sína og hjálpa þeim að setjast að á nýjum stað. Meira

Áhugi á heimilislækningum

Aldrei fleiri í sérnámi • 1.742 íbúar á hvern heimilislækni Meira

Ölfusárbrú opnuð á hádegi

Brúin yfir Ölfusá verður opnuð fyrir umferð á hádegi í dag, þremur dögum á undan áætlun, að sögn Arons Bjarnasonar, deildarstjóra hjá Vegagerðinni. Til stóð að opna Ölfusárbrú mánudaginn 20. ágúst nk. Meira

Leggja til ný götuheiti

Tillögur að nöfnum á götum við Landspítala og á Hólmsheiði • Blóðbergsgata og Móðsognismörk meðal tillagna Meira

Stofnanir vísa hvor á aðra

Fjármálaráðuneytið og Þjóðskjalasafnið greinir á um hvorri stofnuninni beri að veita aðgang að fundargerðum kjararáðs sem lagt var niður 1. júlí sl. Meira

Fjöldi við björgun hvala í Engey

Tvær andarnefjur strönduðu af ókunnum orsökum • Björgunarfólki tókst að bjarga annarri • Óvenju mikið af andarnefju við landið í sumar • Halda sig venjulega úti á reginhafi og kafa djúpt Meira

Skipulagi breytt efir rannsóknir

Deiliskipulag sem nú er til lokaafgreiðslu hjá Árneshreppi lýtur að ýmsum undirbúningi vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar, en tekur ekki til virkjunarinnar sjálfrar. Vesturverk ehf. Meira

Vísbendingar um minni ávöxtun af útleigu íbúða

Nýjar tölur Þjóðskrár • Sérfræðingar benda á söluverð Meira

Kort af Íslendingahópum á netinu

Facebook-hópar Íslendinga sem búsettir eru erlendis eru mörg hundruð • Rúmlega 46 þúsund íslenskir ríkisborgarar eru með skráða búsetu í útlöndum • Langflestir búsettir á Norðurlöndunum Meira

Metfjöldi í námi í heimilislækningum

47 læknar í sérnámi í heimilislækningum • 12 heimilislæknar útskrifaðir á sl. tveimur árum • Sérnám fimm ár að loknu grunnnámi og kandídatsári • Heimilislækningar þjóðhagslega hagkvæmar Meira

Ferðamenn horfa nú í suður

Með mikilli lækkun tyrknesku lírunnar kann ferðamannastraumur til Tyrklands að aukast. Það bætist við vaxandi vinsældir landa fyrir botni Miðjarðarhafs sem hafa liðið fyrir óróa síðustu ára. Meira

Lundarnir fá stærri laug

Merlin tekur við rekstrinum • Enginn fyllir skarð Tóta Meira

Fleiri hyggja á ferðalög en í fyrra

Stuðningsfólk Miðflokksins ferðast mest innanlands og utan Meira

Vel verði skilið við svæðið

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segir að hún hafi borið upp fyrirspurn sína til ráðherra til þess að fá botn í umræðuna um það hvort ekki væri eitthvað sem þyrfti að ganga betur frá á Straumsvíkurfjalli. Meira

Eignarhald ekki alveg ljóst

Umhverfisráðherra segir í svari sínu við fyrirspurn Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur að fasteignirnar á Straumnesfjalli séu ekki skráðar í fasteignaskrá Meira

Leitar sameiginlegra lausna

Ísland og Noregur hafa sameiginlega hagsmuni í Brexit • Þriðji orkupakki Evrópusambandsins skiptir Norðmenn miklu máli • Samstaða vestrænna ríkja gagnvart Rússlandi mikilvæg Meira

Ekkert barn verði útundan

Kostnaður við skólabyrjun er þungur baggi á mörgum heimilum • Foreldrar kvíða því að geta ekki veitt börnum sínum það sem þau þurfa • Hjálparstarf kirkjunnar er með söfnun í annað sinn Meira

Aðstoðin hefur skipt sköpum

Hildur Oddsdóttir er í hópi þeirra sem hafa notið góðs af aðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar í skólabyrjun. Meira

Tæknifræðinám HÍ til Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að skólinn komi upp aðstöðu fyrir tæknifræðinám í Menntasetrinu við Lækinn, gamla Lækjarskóla. Meira

Marklínutækni sem hefur takmarkað gildi

Nauðsynleg tækni kostar tugi milljóna króna fyrir einn leik Meira

„Erum ekki óvinir þjóðarinnar“

Blöð í Bandaríkjunum taka höndum saman til að verjast árásum Trumps forseta á fjölmiðla • Birta forystugreinar um mikilvægi frjálsra fjölmiðla og segja linnulausar árásir hans grafa undan frelsi þeirra Meira

Drottning sálartónlistarinnar látin

Aretha Franklin, „drottning sálartónlistarinnar“, lést á heimili sínu í Detroit í Bandaríkjunum í gær, 76 ára að aldri. Dánarmein hennar var krabbamein í briskirtli. Meira

Hlýri kvótasettur, er í sögulegu lágmarki

Hlýri verður kvótasettur með nýju fiskveiðiári, samkvæmt auglýsingu sjávarútvegsráðuneytisins í Stjórnartíðindum. Miðað er við að afli næsta fiskveiðiárs verði að hámarki 1. Meira

Stefnir á fjallgöngu á afmælisdeginum

Ef vel viðrar er tilvalið að fara á fjöll á afmælisdaginn. Ofan við Ísafjörð eru Breiðadals- og Botnsheiðar sem eru stórkostleg útivistarsvæði og minn heimavöllur, þar hef ég farið mikið um, til dæmis á gönguskíðum og nú í seinni tíð á fjallahjóli. Meira

Skaraði fram úr í tónleikaröð

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira