Fréttir Laugardagur, 28. mars 2020

Þrjú hætta í stjórn SÁÁ

Alvarlegur og langvarandi samskiptavandi formanns samtakanna og yfirlæknis Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Veita greiðslufresti

„Fyrst og fremst viljum við standa með sjóðsfélögum okkar. Við treystum því að fólk muni ekki sækja um þetta nema það sé að komast í vandræði. Meira

Gunnar Þorgeirsson

Aðgerðirnar eru gott fyrsta skref

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnir aðgerðir til að draga úr neikvæðum áhrifum veirunnar • Forsvarsmenn atvinnugreinanna fagna • Bændasamtökin vilja auka innlenda framleiðslu matvæla Meira

Á von á lengra samkomubanni

Fjórar vikur liðnar frá fyrsta kórónusmiti • Álagið er að aukast á Landspítala • Þar eru sex sjúklingar í öndunarvélum á gjörgæslu • Sóttvarnalæknir segir að langhlaupið sé hálfnað en því ljúki í maí Meira

Leifsstöð Langtímastæðin við flugstöðina standa nánast auð þessa dagana.

Veiran langversta áfallið til þessa

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir reiknað með allt að 20% atvinnuleysi í sveitarfélaginu á næstunni • Sveitarfélagið hafi sýnt aðhald og sé betur í stakk búið til að mæta áfallinu en fyrri áföllum á öldinni Meira

Sóttvarnir Gripið hefur verið til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirunnar.

Vill að sóttvarnaráð verði kallað til fundar

Vilhjálmur Ari Arason, læknir og meðlimur í sóttvarnaráði, furðar sig á því að ráðið hafi ekki verið kallað saman til fundar eftir að kórónuveirufaraldurinn barst til Íslands. Meira

Ari Edwald

MS vill áfrýja til Hæstaréttar

Mjólkursamsalan telur óhjákvæmilegt að Hæstiréttur Íslands fjalli um dóm Landsréttar sem staðfesti dóm héraðsdóms um að MS beri að greiða 480 milljónir kr. í sekt til ríkisins vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og brota á upplýsingaskyldu. Meira

Norðurland Vellir eru í Svarfaðardalnum austanverðum.

Fresta afskiptum af fiskeldi á Völlum

Ráðuneytið skoðar kæru • MAST stoppar • Áfangasigur segir bóndinn Meira

Atvinna Fjöldi fólks er að missa vinnuna eða minnka starfshlutfallið.

Höfða til heiðarleika fólks

„Ég höfða nú bara til samvisku og heiðarleika fólks og hvet launþega til að vera vakandi fyrir þessu. Við erum að nýta fjármuni úr sameiginlegum sjóðum til að koma okkur í gegnum þetta. Meira

Upplausnarástand á vettvangi SÁÁ

Þrjú hætta í framkvæmdastjórn vegna óánægju með framgöngu formannsins • Sjö fráfarandi starfsmenn lýsa vantrausti á framkvæmdastjórn samtakanna Meira

Vilja strandveiðar allt árið og frestun á veiðigjöldum

Forysta Landssambands smábátaeigenda (LS) hefur óskað eftir því við sjávarútvegsráðherra að gerðar verði breytingar á kerfi standveiða vegna kórónufaraldurs. Meira

Skipstjórinn Víðir segist hafa haft öndvegismannskap með sér til sjós og verið heppinn með útgerðarmenn. Hann fór í fyrsta róður sinnárið 1971.

Aflaskipstjóri hyggst verða leigubílstjóri

Víðir Jónsson hættir til sjós eftir tæplega hálfa öld • Snýst allt um að hafa gott fólk í kringum sig og með sér Meira

Verðlaunahafar Frá úthlutun menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga og styrkja í Nýheimum.

Menning og framtakssemi verðlaunuð

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Hátíðarstemning skapast ávallt í þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn þegar fram fer árleg afhending viðurkenninga og fjölmargra styrkja sveitarfélagsins til ýmissa aðila og félagasamtaka. Athöfnin fór fram 13. Meira

Rýrt Guðjón Gamalíelsson með rýran afla eftir fyrstu löndun.

Hafa séð betri byrjun

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Grásleppuvertíð er hafin en fyrstu bátarnir byrjuðu um síðustu helgi. Meira

Kjötsala Sala afurðastöðva til verslana hefur stóraukist.

Aukin sala til búðanna

Mjög hefur dregið úr sölu kjötafurða til veitingaþjónustu vegna kórónuveirufaraldurs • Munstrið í sölunni gjörbreytt Meira

Alþingi Fá hækkun seinna.

Launahækkun verði frestað

Laun alþingismanna, ráðherra, ráðuneytisstjóra og æðstu embættismanna verða fryst til 1. janúar næstkomandi, samkvæmt breytingartillögu fjármála- og efnahagsráðherra, til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Meira

Að störfum Slökkviliðsmenn hafa náð samningum við sveitarfélögin.

Gerðu kjarasamning án þess að hittast

Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu í gær undir nýjan kjarasamning sem gildir til 30. september 2023. Meira

Miðborgin Horft til norðurs frá þakíbúð á Brynjureit í Reykjavík.

Mikilvægt að byggja meira

Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), segir ekki tilefni til að endurmeta áður útgefna íbúðaþörf HMS. Meira

Herinn framfylgir sóttkví

Herinn mun tryggja það að ferðafólk sem snýr aftur heim til Ástralíu virði þær reglur sem gilda um sóttkví. Meira

New York Verkfræðingar Bandaríkjahers eru að reisa fjögur ný sjúkrahús.

Reisa fjögur tímabundin sjúkrahús í New York

Hver fullorðinn Bandaríkjamaður fær 1.200 bandaríkjadali Meira

Faraldur Prestur í Bergamo á Ítalíu horfir yfir líkkistur í kirkju sinni.

Meir en 25.000 manns hafa látist

Boris Johnson greinist með kórónuveiruna • Dauðsföllum fjölgar mjög á Spáni og á Ítalíu en nýjum tilfellum fækkar • Útgöngubann framlengt í Frakklandi fram til 15. apríl • Dýpri kreppa en 2009 Meira

Fyrirhugaðar framkvæmdir Bæta á vegi, byggja brýr og fara í uppbyggingu á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum til að blása lífi í hagkerfið.

Áforma samgöngubætur víða um landið

Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru mun auka mjög framkvæmdir á sviði samgöngumála. Meira

Kvöldvakan Heima Vilborg Halldórsdóttir flytur ljóðið Útgöngubann sem hefur farið sem eldur um sinu í netheimum á Ítalíu.

Fjallkona og forseti

Vilborg Halldórsdóttir leikkona flytur ljóð og fer í sauðburð Meira