Fréttir Laugardagur, 11. júlí 2020

Sorg Ingvi Hrafn missti bróður.

Vilja leyfa dánaraðstoð

Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður og mágkona hans, Guðrún Mjöll Guðbergsdóttir, hvetja Íslendinga til að taka upp löggjöf um dánaraðstoð, en eiginmaður Guðrúnar og bróðir Ingva, Jón Örn Jónsson, þáði slíka aðstoð í Kanada í vor, þar sem hann hafði búið... Meira

Andstaðan hluti af valdatafli

Yfirlögregluþjónn segir ríkislögreglustjóra hafa unnið gegn eftirlaunasamningi Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Samstillt átak með ESB vegna 5G

Utanríkisráðherra segir ráðstafanir vegna þjóðaröryggis Íslands ekki til höfuðs einstaka fyrirtækjum • ESB hannar mótvægisaðgerðir • Ríki ákveða hvort fyrirtæki er útilokað vegna öryggissjónarmiða Meira

Minningarathöfnin Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leggur borðana á blómsveignum á minningarsteininn.

Minntust harmleiksins á Þingvöllum

Bautasteinn Bjarna standi svo lengi sem Ísland er byggt Meira

Þjóðhátíð Einn af hápunktum Þjóðhátíðar er flugeldasýning.

Illa horfir um Þjóðhátíð í ár

Fjöldatakmarkanir gefa litlar vonir um samkomuhald í Herjólfsdalnum Meira

Undirritun Frá undirritun samningsins sem felldur var á miðvikudaginn. Samninganefndir funduðu aftur í gær í fyrsta sinn frá atkvæðagreiðslu.

Opinskáar viðræður í flókinni stöðu

Samninganefndir FFÍ og Icelandair ræddu stöðuna í gær • Nefndirnar hittast næst á þriðjudaginn Meira

Keflavíkurflugvöllur Starfsmenn undirbúa skimun fyrir kórónuveirunni.

Styður tillögu sóttvarnalæknis um endurskoðun

„Mér hugnast ágætlega þær áherslur Þórólfs að endurmeta skimanir um mánaðamót og það fyrirkomulag sem tekið verður upp á mánudag,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir covid-deildar Landspítalans þegar svör Þórólfs Guðnasonar... Meira

Til styrktar veikum börnum

Team Rynkeby kom til Víkur í Mýrdal síðdegis í gær eftir að hafa farið norður og austur um land frá Reykjavík. Ferðin hófst laugardaginn 4. júlí. Hópurinn fékk gott veður á leiðinni. Meira

Ástráður Haraldsson

Efasemdir um hæfi gerðardómara

Spurningar vakna um hæfi formanns gerðardóms vegna tengsla við ráðherra Meira

Orðrómur um Ölstofu rættist

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira

Lögreglan Langt er síðan samningar urðu lausir.

Hlé í samningum lögreglumanna

Viðræður um nýjan kjarasamning lögreglumanna liggja niðri í sumarleyfi starfsmanna ríkissáttasemjara. Vegna þess varð að samkomulagi á sáttafundi undir lok júní að fresta fundum til 19. ágúst. Meira

HÍ Forystustofnun í menntamálum og þjóðlífinu öllu með fjölbreyttu starfi.

HÍ fær stóran Evrópustyrk

Níu skólar • Efldar rannsóknir • Í þágu samfélagsins Meira

Launadeila hluti af valdabaráttu

Formaður Félags yfirlögregluþjóna segir nýjan ríkislögreglustjóra hafa viljað ógilda launasamning • Dómsmálaráðuneytið hafi gefið til kynna að samningarnir myndu standa en síðan skipt um skoðun Meira

Boltalax Hinn reyndi veiði- og leiðsögumaður Ásgeir Heiðar með sannkallaðan boltalax, vel yfir 20 pundum, sem hann veiddi á ómerktum stað í Eystri-Rangá í vikunni. Þeir Bjarni Júlíusson fengu níu laxa á stöngina á einni vakt.

Svaðaleg veiði – og veiðimenn ánægðir

Góð byrjun í Eystri-Rangá • Vænir laxar og fjórir á stöng Meira

Frá Sýrlandi á landsbyggðina

Skrifaði meistararitgerð við Háskólann á Akureyri • Bæta þurfi stuðning við íslamskar konur af arabískum uppruna á landsbyggðinni • Upplifa mikinn menningarmun • Reyna að aðlagast Meira

Barátta íbúanna bar árangur

Battavöllurinn var settur upp í óleyfi • „Ástandið hefur valdið okkur leiðindum og vanlíðan“ Meira

Flaggskipið Dettifoss kemur til hafnar í Álaborg í Danmörku í vikunni, í fyrstu ferð sinni þangað. Næst lá leiðin til Árósa og þaðan fór skipið heim í gær.

Dettifoss heim eftir 68 daga siglingu

Flaggskip kaupskipaflotans væntanlegt til Reykjavíkur á mánudag Meira

Skúrin Hluthafar Skúrinnar hittust á stofnfundi á fimmtudag. Ísafjarðarbær og Lýðskólinn á Flateyri eru þar á meðal en hluthafar eru 36 talsins. Skúrin verður eins konar fyrirtækjahótel og verður opnuð 1. september.

Fyrirtækjahótel stofnað á Flateyri

„Mér finnst þetta ótrúlega spennandi og skemmtilegt, að blanda hópum saman. Allir þekkjast og það verður svolítil stemning á kaffistofunni,“ segir Steinunn G. Einarsdóttir, stjórnarformaður Skúrinnar, nýrrar samfélagsmiðstöðvar á Flateyri. Meira

Kynning Verkefnið var kynnt við Perluna að viðstöddu fjölmenni.

Ráðherra á hvolfi í Golfi

Það tekur tvær sekúndur að spenna beltið og það er til mikils að vinna, eins og veltendur komast að raun um með æ meiri nákvæmni eftir því sem veltibílarnir verða nýrri. Meira

Vinnuhestur Boeing 747-breiðþotan hefur sinnt ýmsum hlutverkum.

Boeing 747-þotan líður undir lok

Eftir að hafa verið ríkjandi í farþegaflutningum í hálfa öld eru örlög breiðþotunnar Boeing 747 ráðin; smíði hennar verður senn hætt. Í þetta hefur stefnt um skeið því flugvélasmiðurinn hafði ekki pantað neina smíðishluta þotunnar í rúmt ár. Meira

Dreifir sér sífellt hraðar

Enn ætti að vera hægt að ráða niðurlögum kórónuveirunnar að mati Tedros Meira

Greitt fyrir samgönguhjólreiðum

Umfangsmikið net hjólaleiða mun tengja saman sveitarfélög og hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdir eru hafnar. Meira

Stolt Útsaumað Íslandskort Þórhöllu er 125x180 cm og það tók hana 600 klukkustundir að sauma það út.

Þetta er mín sérstaka Íslandssaga

96 þúsund krossar og einn og hálfur kílómetri af garni Meira