Fréttir Miðvikudagur, 19. júní 2024

Varnir Anton Már Egilsson forstjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis.

Börn komin í sjónmál netþrjóta

Anton Már Egilsson, forstjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis, segir að netþrjótar séu nú farnir að beina spjótum sínum að börnum. „Ein aðferðin, sem þrjótarnir eru farnir að nota, er að ráðast gegn börnum sem sýnir hversu mikið miskunnarleysi og harka er komin í þennan heim Meira

Fylgjast vel með vantrauststillögu

Nú reynir á þingmenn kjördæmisins, segir verkalýðsforingi Meira

Bakgrunnur íbúa áfram að breytast

Samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands hefur erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgað um 57% síðan í byrjun desember 2019. Það er að segja úr 49.347 í 77.321. Samsvarar fjölgunin, 27.974 manns, nærri íbúafjölda Hafnarfjarðar Meira

PISA Íslenskir nemendur mældust undir meðaltali í PISA-könnuninni.

Skapandi hugsun undir meðaltali

Hæfni 15 ára nemenda á Íslandi í skapandi hugsun er undir meðaltali OECD og standa drengir sig verr en stúlkur. Markmið PISA-könnunarinnar, sem 64 ríki tóku þátt í, var að meta skapandi hugsun sem allir einstaklingar hafa í sér og nota dagsdaglega Meira

Skagfirðingar allra hamingjusamastir

Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna fyrir árið 2023 hafa verið birtar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd er á fjögurra ára fresti, eru íbúar í Skagafirði hamingjusamastir landsmanna. Þegar fleiri þættir voru skoðaðir kom Eyjafjörður einna best út og Skagafjörður þar fast á eftir í öðru sæti. Meira

Háskólanám Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir ánægjulegt að fólk beri traust til skólans.

Aðsókn eykst í alla stærstu háskólana

Umsóknir um nám í haust hátt í 20 þúsund • 10% fjölgun í HÍ og 7% hjá HA Meira

Saga Kjartansdóttir

Hefur haft samband við þolendur

Quang Le, sem grunaður er um umfangsmikil mansalsbrot, peningaþvætti, brot á atvinnuréttindum útlendinga og skipulagða brotastarfsemi, hefur heimsótt meint fórnarlömb í málinu. Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur í mansalsmálum hjá ASÍ, segir það… Meira

Íbúasamsetningin áfram að breytast

Bakgrunnur íbúa á Íslandi er að taka miklum breytingum Meira

Kvennadagur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í Hólavallakirkjugarði í fyrra.

Baráttudagur kvenna í dag

Sigríður Helga Sverrisdóttir sigridurh@mbl.is Meira

Alþingi Vantrauststillaga þingmanna Miðflokksins á hendur matvælaráðherra kemur til atkvæða á þingi í vikunni.

Vantrauststillaga á þingi

Miðflokksmenn með vantraust á matvælaráðherra • „Áframhaldandi saga ólögmætis“ • Þingflokksformaður VG gerir ráð fyrir að stjórnarliðar felli tillöguna Meira

Hælisleitendur Það varðar brottvísun gerist menn sekir um refsilagabrot.

57 brotamenn farnir brott

Þrír hælisleitendur bíða brottflutnings vegna afbrota • Níu mál til meðferðar hjá kærunefnd útlendingamála • Önnur níu mál í vinnslu hjá Útlendingastofnun Meira

Kærðu 48 leigubílstjóra

Tæp­lega fimm­tíu leigu­bílstjór­ar eiga yfir höfði sér kær­ur eft­ir viðamikið eftirlit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu með leigubílum í miðborginni um helgina. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögregluna ekki hafa átt von á að atvikin yrðu svona mörg Meira

Hamfarir Stór sprunga opnaðist undir gólfi íþróttahússins.

Munu rífa byggingar í Grindavík

Íþróttahúsið verður jafnað við jörðu og hugsanlega nýbygging Hópsskóla Meira

Tungudalur Heitt vatn vekur vonir um hagstæðari húshitun.

Afkastagetan gæti orðið mikil

Aukinnar bjartsýni gætir hjá Orkubúi Vestfjarða varðandi nýtingu jarðhita til upphitunar húsa á Ísafirði en jarðheitaleit og rannsóknir halda áfram í Tungudal í Skutulsfirði. Eins og fram hefur komið í blaðinu urðu mikil tíðindi í jarðhitaleit fyrir vestan hinn 26 Meira

Kirkja Alfreð Garðarsson, formaður sóknarnefndar Miðgarðasóknar, hér við guðshúsið nýja þar sem vænst er að messað verði um jólin.

Kyrrstaðan er rofin

Smiðirnir mættir aftur í Grímsey • Framkvæmdum við kirkju verði lokið í einni lotu • Framlag ríkis 47 milljónir Meira

Reykjavíkurhöfn Fjölnir bundinn við bryggju en verður senn siglt utan.

Fjölnir til Noregs

Vísir hf. í Grindavík hefur selt Fjölni GK 157 sem nú fer til Noregs, þar sem nýir eigendur hyggjast nota skipið til þjónustu við olíuiðnaðinn. „Einhver minniháttar pappírsvinna er eftir og formsatriði en svo afhendum við skipið nýjum… Meira

Leiðtogi Rússneskir hermenn notast við vopn frá Norður-Kóreu í Úkraínu.

Styðja innrásarstríð Moskvuvaldsins

Vladimír Pútín Rússlandsforseti þakkaði í gær leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un, fyrir þann mikla stuðning sem Pjongjang hefur sýnt Moskvuvaldinu í innrásarstríði sínu í Úkraínu. Munu Rússar og Norður-Kóreumenn stórefla samstarf sitt á sviði varnarmála á komandi misserum Meira

Gullhúðun beitt án eðlilegs rökstuðnings

Það er gífurlegt hagsmunamál fyrir okkur Íslendinga að það sé ekki verið að gullhúða EES-gerðir nema til þess beri brýn nauðsyn,“ segir Brynjar Níelsson, lögmaður og formaður starfshóps um aðgerðir gegn gullhúðum EES-gerða, en skýrsla á vegum hópsins var birt í gær á vef utanríkisráðuneytisins Meira

Á æfingu Arna Ýr Jónsdóttir og Gunnhildur Yrsa yfirþjálfari.

Sérþarfir eru ekki hindrun í íþróttum

Lið frá Stjörnunni/Ösp skipað leikmönnum með sérþarfir varð í 4. sæti á Norðurlandamóti Special Olympics í knattspyrnu, sem fram fór í Frederikshavn í Danmörku í maí. Fimm stúlkur og þrír piltar voru í íslenska hópnum og var þetta fyrsta keppnisferð … Meira