Fréttir Fimmtudagur, 22. apríl 2021

RÚV Tap í fyrra nam 209 milljónum.

Tap Ríkisútvarpsins nam 209 milljónum

Ríkisútvarpið tapaði 209 milljónum króna eftir skatta á árinu 2020 og er það í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem stofnunin er rekin með tapi. Meira

Hornsteinn að Húsi íslenskunnar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra lögðu í gær hornstein að Húsi íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík. Þetta var einn þeirra atburða sem efnt var til í gær, 21. Meira

Akranes Skóflustunga tekin, f.v.: Ólafur Örn Ingólfsson frá Leigufélagi aldraðra, bæjarfulltrúarnir Valgarður Lyngdal Jónsson, Ólafur Adolfsson og Elsa Lára Arnardóttir, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Bragi Þórðarson, heiðursborgari Akraness.

Aldraðir á Akranesi fá 31 íbúð

Skóflustunga var tekin í Akranesi í vikunni að 31 íbúð ásamt bílakjallara sem Leigufélag aldraðra byggir á Dalbraut 6. Um er að ræða 22 tveggja herbergja íbúðir og níu þriggja herbergja íbúðir. Meira

Selfoss Húsin þjóta upp á Selfossi og fólkið kemur í kjölfarið.

Nærri níu þúsund sóttu um 52 lóðir á Selfossi

Útlit fyrir áframhaldandi fjölgun íbúa í Árborg á næstunni Meira

Enn einn laxinn Eystri-Rangá er langaflahæsta laxveiðiá landsins og þar var sett nýtt met á síðasta ári.

Vilja rækta upp efri hluta Eystri-Rangár til laxveiða

Þrír einstaklingar hafa áhuga á að byggja efri hluta Eystri-Rangár upp sem laxveiðiá og jafnframt þjónustu við veiðimenn. Meira

Seiglurnar Á æfingu í fyrradag. Frá vinstri eru Helena W. Óladóttir leiðangursstjóri, Anna Karen Jörgensdóttir, Bryndís Skúladóttir, Tara Ósk Markúsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir skipstjóri. Fleiri kvenna er nú leitað.

Vantar háseta á bát

Seiglurnar bjóða upp á kvennasiglingu umhverfis landið Meira

Brúargerð Göngu- og reiðbrúin á Þjórsá ofan við Þjófafoss er veglegt mannvirki, 102 metrar að lengd.

Göngu- og reiðbrú á Þjórsá í gagnið í júní

Þjórsá brúuð við Þjófafoss • Hægt að aka yfir í neyð Meira

Meistarinn 2020 Guðmundur Kjartansson hefur titil að verja.

Sex stórmeistarar tefla um titilinn

Íslandsmótið í skák hefst í dag • 10 þátttakendur Meira

Stefnuræða Pútín aðvaraði vesturveldin í stefnuræðu sinni í gær.

Varar við „rauðu striki“ Rússlands

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í stefnuræðu sinni í gær önnur ríki við því að fara yfir „rautt strik“ Rússlands í varnar- og öryggismálum. Meira

Norður-suðurbrautin Heppileg staðsetning þyrlupalls er sunnarlega á brautinni, neðst til hægri á þessari mynd. Skýli Gæslunnar er skammt frá.

Skoða heppilegan stað fyrir þyrlurnar

Skoði staðsetningu þyrlusveitar Gæslunnar til framtíðar Meira

Eldgos Hraunið er farið að teygja sig suður eftir nafnlausa dalnum. Dökka línan í hlíðinni til hægri er gönguleið A.

Hraunáin virðist geta verið að breytast í lokaða rás

Hraun var í gær á fleygiferð suður ónefndan dal austur af þar sem fyrstu gígarnir opnuðust í Geldingadölum. Það stefndi í átt að Nátthaga en átti eftir langan spotta og töluverðan þröskuld fram á dalbrúnina. Dr. Meira

Um þúsund manns á biðlistum

Sprenging í golfinu í faraldrinum • Þörf á fleiri völlum • Barnastarfið skilar sér til framtíðar Meira

Sóttvarnalög Afgreiðsla frumvarpsins dróst á langinn í gærkvöld.

Afgreiðsla dróst á langinn

Sóttvarnalög rædd fram á nótt á þingi • Hertar aðgerðir Meira

Hótel Saga Lokatilraun er nú gerð til að endurskipuleggja fjárhag Hótel Sögu. Hótelinu var lokað í október vegna rekstrarerfiðleika í faraldrinum.

Greiðsluskjól Hótel Sögu framlengt

Héraðsdómur hefur fallist á framlengingu á greiðsluskjóli eignarhalds- og rekstrarfélaga Hótel Sögu, það er að segja Bændahallarinnar ehf. og Hótel Sögu ehf. Meira

Sumar Leikið á golfvelli GKG, fuglar eru vinsælir meðal kylfinga.

18 holu golfvöll þarf á sjö ára fresti

Þörf er á fleiri golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum til að anna eftirspurn. Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, áætlar að nýjan 18 holu golfvöll þurfi á sjö ára fresti til að anna eftirspurn. Meira

Hverfigata 94-6 Landsbankareitur var sagður seldur á undirverði.

Dómurinn hafi fordæmisgildi

Þingmaður bendir á kennitöluflakk • Gagnrýnir þátt Landsbankans Meira

Pósturinn Gjaldskrárlækkanir sem tóku gildi í janúar 2020 voru gagnrýndar harðlega af tveimur stjórnarmönnum Póstsins á stjórnarfundi.

Minnihlutinn á móti gjaldskrárlækkun

Tveir stjórnarmenn Íslandspósts lögðust gegn gjaldskrárlækkun á stjórnarfundi í desember • Sögðu að gjaldskrárlækkun væri niðurgreidd ríkisstarfsemi og andstæð lögum • Meirihluti ekki á sama máli Meira

Drepið í Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hvetur fólk til að hætta að reykja.

Tóbaksreykingar eru alltaf skaðlegar

Reykingar á æskuárum geta haft langvarandi áhrif, jafnvel þótt fólk hætti að reykja fyrir þrítugt. Það er því rangt að það sé allt í lagi að reykja svo lengi sem maður hættir fyrir þrítugt. Meira

Steypt Steypubílar í grunninum. Náið er fylgst með hitaþróun.

Gervigreind fylgist með steypunni

Uppsteypa er í fullum gangi í grunni meðferðarkjarna Nýja Landspítalans Meira

Dómi fagnað Mótmælendur í Atlanta-borg lyftu hnefa til að sýna samstöðu með George Floyd þegar dómur lá fyrir.

Rannsaka lögregluna

Derek Chauvin fundinn sekur um morðið á George Floyd í öllum ákæruatriðum • Dóminum fagnað í helstu borgum Bandaríkjanna • Reiði í Columbus-borg Meira