Fréttir Föstudagur, 30. október 2020

Þórólfur Gíslason

Gefa fólki í neyð 40.000 máltíðir

Kaupfélag Skagfirðinga gefur íslensk matvæli fram til jóla Meira

Tappinn var tekinn úr stíflunni

Svipað og tappi væri tekinn úr baðkari og vatnið látið renna úr var gert við Árbæjarlón í Reykjavík í gær. Opnað var fyrir lokur í Árbæjarstíflu við Höfðabakkabrú og framvegis verður náttúrulegt rennsli þar í gegn. Meira

Dýr Mikil eftirspurn er eftir hundum og kettlingum í faraldrinum.

Öll málefni dýra fari undir einn hatt

Hundar taldir vera á um 9.000 heimilum í borginni en aðeins um 2.000 á skrá • Áætlað að kettir séu á 16.000 heimilum • Umfang gæludýrahalds í Reykjavík er óljóst og skráningar ófullnægjandi Meira

Leggur til hertar aðgerðir

Aðgerðirnar sem Þórólfur leggur til eiga við á landsvísu • Vill að þær taki gildi sem allra fyrst • Viðbúið að þær gildi í tvær til þrjár vikur • 42 ný innanlandssmit greindust á miðvikudag Meira

Sérfræðingur Errol Fuller er hugfanginn af sögu geirfuglsins. Hann er staddur hér á landi í tilefni af útkomu nýrrar bókar um geirfuglinn.

Táknræn endalok geirfuglsins

Dráp síðustu geirfuglanna í Eldey undirstrikar útrýmingarhættu dýra Meira

Ingólfur Árnason

Eflir þróun og skapar tækifæri

Mörg tækifæri felast í samruna tæknifyrirtækisins Skagans 3X og þýska fyrirtækisins Baader, að sögn Ingólfs Árnasonar, forstjóra Skagans 3X. Meira

Hugverk Í ársskýrslu Hugverkastofunnar fyrir árið 2019 segir að í lok þess árs hafi samtals 85 gild einkaleyfi verið í eigu íslenskra aðila.

Ættum að vera hærri en tölurnar sýna

Eins og fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði eru Íslendingar miklir eftirbátar nágrannaþjóðanna þegar kemur að einkaleyfum í iðnaðinum. Meira

Túnfiskveiðar Japanska skipið Chiyo Maru 18 við bryggju í Reykjavík.

Aukinn kvóti en engar veiðar

Heimildir íslenskra skipa til veiða á túnfiski hafa aukist síðustu ár, en hins vegar hafa þau ekki stundað þessar veiðar síðan haustið 2016. Jóhanna Gísladóttir GK, skip Vísis hf. í Grindavík, var á túnfiskveiðum í þrjú ár. Meira

Hvítserkur Ferðamenn taldir.

Ferðamenn taldir á 24 stöðum

Upplýsingar um álag • Hver nýr teljari kostar um 600 þúsund krónur Meira

Pétur Bjarnason myndhöggvari

Pétur Bjarnason myndhöggvari er látinn, 65 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 20. september árið 1955, sonur hjónanna Bjarna Kristinssonar og Ernu Árnadóttur. Pétur lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. október sl. Meira

Faraldur flækti loftrýmisgæsluna

Bandaríski herinn lýkur loftrýmisgæslu fyrir NATO í dag • Gæslan segir verkefnið hafa tekist vel Meira

Hryðjuverk Mikill viðbúnaður var í Nice eftir árásina og voru bæði her og vopnaðir lögreglumenn kallaðir út.

Á hæsta viðbúnaðarstigi

Þrjú látin eftir hnífstunguárás í Nice í Suður-Frakklandi • Macron heitir því að herða á baráttunni gegn íslamistum • Tyrkir fordæma hina „grimmilegu“ árás Meira

Veira Heilbrigðisstarfsmaður í Jemen sótthreinsar skólabyggingu.

Gervitungl mynduðu grafir

Rannsakendur hjá breska háskólanum London School of Hygiene & Tropical Medicine (LSHTM) hafa beitt myndavélum gervitungla í von um að varpa ljósi á dánartíðni af völdum Covid-19 í Jemen. Meira

Rekinn Stutt er síðan Jeremy Corbyn hrökklaðist frá völdum í Verkamannaflokknum eftir kosningaósigur, en niðurlægingin heldur áfram.

Corbyn bar ábyrgð á gyðingahatrinu

Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi, hefur verið vikið úr flokknum og þingflokknum, meðan mál hans verða tekin til rannsóknar á vettvangi flokksins. Meira

Í safnið Torfi og Guðbjörg á Búrfelli við Skjálfandaflóa skammt frá Húsavík.

Af einu Búrfelli á annað ár eftir ár

Torfi og Guðbjörg ætla að ganga á öll Búrfell landsins Meira