Fréttir Fimmtudagur, 24. janúar 2019

ASÍ vill fjölga þrepum í tekjuskatti

Málamiðlun • Mun auka flækjustigið, segir þingmaður Meira

Enginn fjöldaflótti úr VR

Formaður VR segir FLM varla stéttarfélag • KVH sé farþegi í kjaraviðræðum Meira

Vilja að borgin semji við ríkið um Keldnalandið

Sjálfstæðismenn munu bera upp tillögu í borgarráði í dag um að Reykjavíkurborg semji við ríkið um Keldnalandið og hefjist tafarlaust handa við skipulagningu svæðisins. Meira

Fáséðir dverggoðar dvelja á landinu

Sex fuglar hafa sést hér á landi og af þeim eru þrír hér núna • Tegundin sást hér fyrst árið 2004 • Er miklu minni en flórgoði sem er eini goðinn sem verpir hér • Súlan er komin á Mýrabugtina Meira

Förðunarmeistari hættir eftir 47 ár

Ragna Fossberg að hætta hjá RÚV sjötug að aldri • Frá svarthvítu sjónvarpi í stafræna háskerpu • Elsa Lund fæddist í förðunarstólnum • Mála þarf yfir bauga og bólur • Segir líf vera eftir RÚV Meira

ASÍ vill fjögur skattþrep

Málamiðlun átti sér stað í skattanefnd ASÍ, að sögn formanns Eflingar Meira

Minni íbúðir reistar í dýrum hverfum og stærri í ódýrari

Íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæði að jafnaði 118 fm Meira

Enginn lax slapp úr sjókví Arnarlax

Gat kom á nótarpoka einnar sjókvíar • Netja var vitjað í Arnarfirði í gær Meira

Reykjavíkurborg segist draga vagninn

Reykjavíkurborg er með um 90% af óhagnaðardrifinni húsnæðisuppbyggingu með stofnframlögum í landinu og dregur þannig vagninn í uppbyggingu almennra íbúða. Meira

Innherji Icelandair Group neitaði sök

Aðalmeðferð í innherjasvikamáli hófst í héraðsdómi í gær Meira

Halda sig við Karítas Mínherfu

Borgarleikhúsið svarar fyrir þýðingu á nafni illmennis Meira

Rústir 22ja bæja eru í dalnum

Minjastofnun hefur gert tillögu að friðlýsingu alls búsetulandslags Þjórsárdals, jafnhliða því sem óskað hefur verið eftir að Gjáin og fleiri náttúruminjar í dalnum verði friðlýstar. Meira

Líkaminn hvílist og taugar endurnærast

Svefn er öllum nauðsynlegur. Í svefni hvílist líkaminn og endurnýjar sig. Taugakerfið endurnærist og skorti fólk svefn skerðist andleg geta þess. Meira

Stjórnendur Fiskistofu segjast hafa bent oft á vandann

Stjórnendur Fiskistofu hafa ítrekað bent á þann vanda sem við er að etja vegna eftirlits með fiskveiðum. Þeir telja skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlitshlutverk Fiskistofu vandaða og að hún bendi réttilega á margvíslega erfiðleika í þessum efnum. Meira

Fjölfarin gatnamót í Firðinum endurbætt

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í breytingar á vegamótum Reykjanesbrautar og Fjarðarhrauns við Kaplakrika í Hafnarfirði. Mjög hefur verið kallað eftir úrbótum á þessum stað enda umferðarþunginn mikill. Meira

Reisa timburhús við Kirkjusand

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands. Meðal annars er íbúðum fjölgað á reitum G, H og I úr 100 í 125. Meira

Fleiri úrræði

Myndi fjölga líknarrýmum um 150 og koma á heildrænu rafrænu öldrunarmati Meira

Óvæntur bræðingur bjórs og kleinuhringja

Sala á þorrabjór hefst í Vínbúðunum í dag. Alls eru 13 tegundir í boði þetta árið og sumar hverjar ansi forvitnilegar. Meira

Fljótamenn óttast óafturkræf spjöll

Mælingar hafnar í Fljótum vegna Tungudalsvirkjunar • Yrði tengd við Skeiðsfossvirkjun með jarðstreng Meira

Með alls sex rannsóknarleyfi

Magnús Kristjánsson hjá Orkusölunni segir fyrirtækið þurfa að auka eigin raforkuframleiðslu, það framleiði aðeins 25% af því rafmagni sem það selji og afgangurinn komi frá öðrum orkufyrirtækjum. Meira

Sjö jarðir fóru undir vatn

Orkusalan hefur rekið Skeiðsfossvirkjun frá 2007, þegar RARIK stofnaði framleiðslu- og sölufyrirtækið, en virkjunin var upphaflega gangsett árið 1945 og er með elstu vatnsaflsvirkjunum landsins. Meira

Umferðarnámskeið fyrir eldri borgara

„Þegar Samgöngustofa hefur lokið námskeiði fyrir ökukennara á landsbyggðinni er okkur ekkert að vanbúnaði að fara af stað með sérstakt umferðarnámskeið fyrir eldri borgara,“ segir Þórunn H. Meira

Leikritið lofgjörð til samferðafólksins í Borgarnesi

Fyrrverandi yfirlögregluþjónn samdi leikrit • Fjölskyldan tekur stóran þátt Meira

Skerðir framlög til eldri borgara

Framkvæmdastjóri Félags eldri borgara (FEB) gagnrýnir breytingu á reglugerð um stofnframlög • Minna fé sé eyrnamerkt húsnæðismálum eldra fólks • Margar tillögur átakshóps séu þó til bóta Meira

Deila hart á Vegagerðina

Sveitarstjórnarmenn í Reykhólahreppi segja Vegagerðina hafa tekið sér skipulagsvald • Forstjóri Vegagerðarinnar segir að sveitarstjórnin þurfi að horfast í augu við þá kosti sem séu í boði Meira

Notkun rítalíns minnkar

Ávísunum á metýlfenídats-lyf hefir minnkað um 4,2% milli 2017 og 2018 • Ný örvandi lyf skýra að hluta til minnkunina Meira

10 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnaakstur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fertugan karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir að aka bíl ítrekað undir áhrifum fíkniefna. Meira

Síðasti áfangi í skipulagsferli

Íbúar í Urriðaholti nálgast 1.500 • Dregið úr umfangi atvinnuhúsnæðis á nýju svæði • Búið að skipuleggja 1.581 íbúð • Framkvæmdir á ýmsum stigum Meira

Úr Barentshafi og frá Íslandi

Ráðgátan um uppruna þorsks sem veiddist við Jan Mayen síðasta sumar virðist vera leyst. Meira

Ræktun flyst út til bænda

Önnur kynslóð Aberdeen Angus holdanauta fæðist í sumar • Aðeins 11 kálfar koma undan 43 kúm sem fósturvísar voru settir í • Sæði fer í dreifingu í haust og nautin verða boðin upp Meira

Kynnast náttúru og menningu

Svonefndum leiðangursskipum hefur fjölgað á undanförnum árum • Sigla hringinn í kringum landið í skipulögðum ferðum • Ísland varð nýlega aðili að alþjóðlegum samtökum á þessu sviði Meira

Nýtt fyrirtæki á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Það er ekki á hverjum degi sem stofnuð eru ný fyrirtæki í litlum bæ eins og Skagaströnd. Það vekur því ávallt gleði og eftirvæntingu hjá íbúunum þegar það gerist. Eitt slíkt var opnað með pomp og pragt 10. Meira

Hlutverki sementsflutningaskipsins Skeiðfaxa lokið

Undirbúningur hafinn að niðurrifi skipsins • Engin aðgengileg tilboð bárust Meira

Farsímanotkun hættuleg

Meirihluti svarenda í viðhorfskönnun sem Samgöngustofa gerði í lok síðasta árs telur hvers konar notkun farsíma meðan á akstri stendur hættulega. Meira

Gullöld KR fyrir 50 árum

Leikmannahópurinn 1968 kom saman rúmri hálfri öld eftir að 20. Íslandsmeistaratitlinn var í höfn Meira

Deilt um hvort fresta eigi brexit

Liam Fox, ráðherra brexit-mála í stjórn breska Íhaldsflokksins, sagði í gær að það myndi hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir traust kjósenda á þinginu ef það frestaði eða hætti við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira

Elvis lífgar bæinn upp á hverju ári

Parkes er dauflegur námubær í Ástralíu en lifnar við einu sinni á ári í janúar þegar haldin er fimm daga hátíð til heiðurs konungi rokksins, Elvis Presley. Meira

Trump fer miklu oftar með ósannandi en á fyrsta árinu

Donald Trump hefur viðhaft 8.158 rangar eða villandi fullyrðingar á þeim tveimur árum sem eru liðin frá því að hann varð forseti Bandaríkjanna, samkvæmt samantekt dagblaðsins The Washington Post . Röngu eða villandi fullyrðingarnar voru alls rúmlega 6. Meira

Hugað að vörnum vegna kjötinnflutnings

Landbúnaðarráðherra hefur boðað að í næsta mánuði verði lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma til að heimila innflutning á hráu, ófrosnu kjöti. Meira

Taktu veturinn með stæl eins og Soliani

Kærasta Rúriks Gíslasonar, Nathalia Soliani, sem er brasilísk ofurfyrirsæta, heimsótti sinn heittelska til Evrópu í nýliðinni viku og naut parið lífsins í Ölpunum. Hún var eins og klippt út úr tískublaði. Meira

Ninny verður hluti af Múmín borðbúnaðarlínunni

4. mars næstkomandi kemur á markað ný lína af Múmínborðbúnaði sem myndskreyttur er með sögunni um ósýnilega barnið Ninný annars vegar og Múmínsnáðanum hins vegar. Meira

Vanillu skyrkökur með karamellubráð

Uppskriftin dugar í 18 litlar krukkur eða færri stærri ílát. Botn 1 pk. Lu Bastogne Duo kex mulið 20 g brætt smjör Skyrkaka Ísey skyr með vanillubragði (stór dós) 500 ml rjómi 200 g hvítt súkkulaði Fræ úr einni vanillustöng Karamellubráð 20 stk. Meira

Söngtímar í útvarpi

Tilraun var gerð í Ísland vaknar til að þjálfa tvo af þáttastjórnendum í söng. Útkoman varð sú að Kristín Sif getur sungið eins og Janis Joplin og JAX ætti að geta orðið arftaki Kristjáns Jóhannssonar. Meira

Xanadu settur upp

Sýningar Nemendafélagsins í Verslunarskóla Íslands vekja gjarnan mikla athygli og má segja að þær séu ákveðin skrautfjöður í félagslífi skólans. Í ár bjóða þau upp á söngleikinn Xanadu, sem er byggður á samnefndri kvikmynd sem frumsýnd var árið 1980. Þar fer Olivia Newton-John með aðalhlutverkið. Meira

Grænland er galdur

Afmælisdagurinn verður einfaldur og góður. Vinna og venjulegt stúss og svo koma dæturnar hingað heim í mat,“ segir Hallfríður María Pálsdóttir sem er 63ja ára í dag. Meira

Sparkað í skólastjórann

Björn Th. Árnason tengdur fótbolta og tónlist í hálfa öld Meira

Tillögur verði fjármagnaðar

Tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum eru vel unnar og gott innlegg í umræðuna að mati BSRB. Fagna ber samstöðu sem hefur náðst um aðgerðir. Nú þurfa stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga. Meira

Jafnrétti í norrænum brennidepli

Þó að Norðurlönd séu framarlega víðvíkjandi jafnrétti kynjanna eru launamunur, valdaójafnvægi og útilokun enn útbreidd vandamál á svæðinu. Á þemaþingi Norðurlandaráðs verður sérstaklega fjallað um jafnrétti á vinnumarkaði. Meira