Stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna er lokið • Ákvörðunin sögð hafa komið á óvart • Forsætisráðherra gengur á fund forseta Íslands í dag • Stefnt að kosningum undir lok nóvember Meira
Ellefu riftunar- og skaðabótamál flutt saman fyrir héraðsdómi • „Við munum láta reyna á riftunarreglur gjaldþrotaréttarins“ • Stórfrétt þegar flugfélag Skúla Mogensen varð gjaldþrota í mars 2019 Meira
Misbrestur átti sér stað þegar konan sem kærði Albert Guðmundsson fótboltamann fyrir að brjóta á sér kynferðislega leitaði þjónustu á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala, að sögn Anne Maríu Steinþórsdóttur verkefnastjóra neyðarmóttökunnar Meira
Alþingismenn með umboð fram að kosningum þrátt fyrir þingrof • Viðtekin túlkun að þingrofsréttur sé hjá ráðherra Meira
Handritaþjófurinn tekur upp fyrri iðju og seilist eftir handritum Meira
Mikill árangur náðst • Land í einkaeigu skapi vissar flækjur Meira
Frank Walter Sands, athafnamaður og stofnandi veitingastaðanna Vegamóta og Reykjavík Bagel Company, er látinn, aðeins 58 ára gamall. Frank lést á sjúkrahúsinu í Avignon 8. október sl. af völdum hastarlegra ofnæmisviðbragða og hjartaáfalls þar sem hann var staddur í fríi í Suður-Frakklandi Meira
Útlendingamál og borgarlína í ályktun Miðflokksins • Engan tíma má missa Meira
Með aleiguna á bakinu • Ekki allir heimilislausir í neyslu • Þjófnaður, ofbeldi og nauðganir hluti af veruleikanum • Lokar augunum og heyrir öskrin • Samkennd og ógleymanleg kynni Meira
„Ég hef alltaf haft áhuga á sögu og þróun landbúnaðar, raunar þjóðlífsins alls. Hér á Hvanneyri hef ég haft afar góða aðstöðu til þess að sinna þessum efnum. Snerist líka töluvert í kringum uppkomu Landbúnaðarsafns Íslands hér á staðnum Meira
Aðdáendur spæjarans Sherlocks Holmes, og þeir eru margir, geta nú glaðst því að búið er gera við tugi þögulla kvikmynda sem gerðar voru um ævintýri Holmes fyrir rúmri öld. Verða þrjár þeirra sýndar á kvikmyndahátíðinni í Lundúnum í vikunni og… Meira
Fjallgöngumenn á vegum National Geographic voru við tökur á heimildarmynd þegar þeir ráku augun í göngustígvél. Í göngustígvélinu var fótur og sokkur á fætinum með áletruninni A.C. Irvine. Fundurinn gæti varpað ljósi á hvort Andrew Comyn Irvine og… Meira
Eldflaugarhlutinn hingað til verið einnota • Lenti á hárréttum stað Meira
Áfram er fylgismunurinn á forsetaframbjóðendunum í Bandaríkjunum lítill sem enginn en Trump virðist þó vera að styrkja sig nú þegar aðeins 22 dagar eru til kosninga. Samkvæmt RealClearPolitics mælist Donald Trump forsetaframbjóðandi repúblikana með… Meira
Vestur-Íslendingurinn Ainsley Hebert heillaðist af fyrstu upplifun sinni af Íslandi og Íslendingum í stuttri heimsókn til Íslands fyrir um fjórum mánuðum og er enn hugsi yfir óvæntum en gleðilegum móttökum Meira