Fréttir Mánudagur, 25. janúar 2021

Kampi Bókhald rækjuverksmiðjunnar hefur verið rangt um árabil.

Bókhald byggt á skáldskap

Fjárhagsstaða Kampa miklu verri en talið var • Munar hundruðum milljóna Meira

Halla Þorvaldsdóttir

Undrast tilfærslu skimana

„Að sýni úr leghálsstroku séu nú send til útlanda í greiningu finnst okkur óskiljanlegt,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Meira

Snjóflóðahætta enn fyrir hendi nyrðra

Esjan var tilkomumikil að sjá þar sem dagskíman féll á klakabrynjaðar hlíðar hennar, en þar gætti nokkurrar snjókomu þó höfuðborgarsvæðið hafi að mestu verið laust við hana. Meira

Hafró hækkar loðnuráðgjöf í 61 þúsund tonn eftir villu

Hafrannsóknastofnun hefur leiðrétt loðnuráðgjöf sína eftir að villa fannst við endurútreikning. Leggur stofnunin nú til að aflaheimildir verði 61 þúsund tonn í stað um 54 þúsund tonna sem lögð voru til á föstudag. Meira

Bóluefnin eiga að berast reglulega

Distica með dreifingaráætlun tilbúna fyrir Pfizer og Moderna • Beðið eftir markaðsleyfi AstraZeneca Meira

Banaslys í Sundhöllinni

Guðni Heiðar Guðnason, faðir manns sem lést í Sundhöll Reykjavíkur á fimmtudag, er ósáttur við yfirlýsingar lögreglu þess efnis að andlát sonar hans megi rekja til veikinda. Meira

Starfsemi í Gimli hefst aftur í dag

Tekist hefur að koma rafmagni aftur á á öllum hæðum háskólabyggingarinnar Gimli eftir vatnslekann mikla sem varð aðfaranótt fimmtudags. „Það er mjög stór áfangi,“ segir Ingólfur B. Meira

Ryðja vegina „Þetta er nú bara svona sýnishorn af því sem var í fyrra,“ segir Jón Hansen, forstöðumaður snjómoksturs hjá Akureyrarbæ.

Snjóflóðahrina á landinu yfir helgina

Rýma þurfti á Flateyri og Siglufirði • Sérstakar veðuraðstæður að sögn veðurfræðings • Stór snjóflóð féllu á veginn yfir Öxnadalsheiði • Óvissustig er enn í gildi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi Meira

Jóhannes Eðvaldsson

Jóhannes Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og atvinnumaður í knattspyrnu er látinn, 70 ára að aldri, en hann hefur verið búsettur í Skotlandi lengst af frá 1975. Jóhannes fæddist 3. september 1950. Meira

Hleðslustöðvar Á Hrannarstíg þurfa gangandi að víkja fyrir hleðslustöðvum. Þær eru nú orðnar fjórar á stuttum gangstéttarkafla.

Hleðslustaurar á miðri gangstétt

Þremur hleðslustöðvum fyrir rafbíla hefur verið komið fyrir á Hrannarstíg, aftan við Landakotsspítala í gamla Vesturbæ Reykjavíkur. Meira

Hverfið Hér má sjá fyrsta áfanga uppbyggingar í Hamranesi.

Skarðshlíðarhverfið að seljast upp

Bæjarstjóri segir mikinn áhuga til marks um frábæra staðsetningu Meira

Gegnt Hafnartorgi Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans verða teknar í notkun á síðari hluta næsta árs.

Nýju höfuðstöðvarnar á áætlun

Forstjóri ÞG verk áformar að ljúka uppsteypu Landsbankahússins í júlí • 75% af verkinu sé lokið • Uppsteypan kalli á 2.000 ferðir steypubíla • Bankinn hyggst flytja í húsið eftir um eitt og hálft ár Meira

Þingsæti Í þingsalnum eru 63 stólar og nóg af fólki sem vill máta sig við þá. Laus sæti eru hins vegar einhverju færri, enda vilja margir sitja sem fastast.

Framboð og eftirspurn til Alþingis

Framboðsmál fyrir þingkosningar í haust eru tekin að skýrast eftir því sem fleiri kynna sig til leiks • Ekki er mikið um að þingmenn hyggist hætta • Nokkrir kunna þó að flytja sig milli kjördæma Meira

Heilbrigði Verkefni Krabbameinsfélags Íslands eru óþrjótandi og mikilvægt er nú að búa sig undir fjölgun greindra tilvika, segir Halla Þorvaldsdóttir.

Konur mega ekki missa trú á skimanir

Talsverðar breytingar hafa að undanförnu verið gerðar á fyrirkomulagi forvarna gegn krabbameini hjá konum. Meira

Sendiherra „Þetta er mikill heiður,“ sagði Ævar Þór við athöfnina.

Fyrsti sendiherra UNICEF á Íslandi

Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, hefur verið skipaður sendiherra UNICEF á Íslandi, fyrstur Íslendinga. Meira

Átök Mótmælendur og lögregla augliti til auglitis við mótmælin í Moskvu. Lögreglan þótti beita óheyrilegu ofbeldi.

Á fjórða þúsund Rússa handteknir

Vestrænar ríkisstjórnir hafa mótmælt fangelsunum í Rússlandi og mikilli hörku lögreglunnar Meira

Áhlaup Ráðist var inn 6. janúar.

Réttað yfir Trump í febrúar

Réttarhöldum yfir Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í öldungadeild þingsins hefur verið seinkað um hálfan mánuð frá því sem áður var ráðgert. Meira

Sérfræðingaveldið á síðasta snúningi

Nýr forseti er tekinn við í Bandaríkjunum og hann hefur ekki beðið boðanna við að skipa embættismenn og ráðgjafa, senda frá sér tilskipanir og afturkalla ákvarðanir fyrirrennana síns. Meira

Heilbrigðisstarfsfólk Hulda Gestsdóttir og Sigurður Már Sigmarsson tóku við viðurkenningunni Skagamaður ársins fyrir hönd alls heilbrigðisstarfsfólks. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, er til hægri á myndinni.

„Fólk var alveg í skýjunum yfir þessu“

Hið árlega þorrablót Skagamanna, sem hundruð manna sækja alla jafna, var haldið með óvenjulegum hætti þetta árið í ljósi samkomutakmarkana. Meira