Fréttir Mánudagur, 15. apríl 2024

Jerúsalem Eldflaugar Írana sjást hér á myndbandi fljúga yfir Al-Aqsa-moskuna í Jerúsalem í fyrrakvöld.

Hvetja Ísraela til að stilla viðbrögðum í hóf

Íranar gerðu beina loftárás á Ísrael • Loftvarnir grönduðu 99% skeytanna Meira

Baldur, Katrín og Jón taka forystu

Baldur efstur og Katrín innan vikmarka hans • Jón Gnarr er með marktækt lægra fylgi í 3. sæti •  Halla Hrund kemur töluvert á eftir í 4. sæti l  Aðrir forsetaframbjóðendur með innan við 5% fylgi Meira

Skjálftar Það er sjaldan lognmolla á Reykjanesskaganum þessi misserin.

Smáskjálftahrinan varði í um þrjá tíma

Smáskjálftahrina hófst skömmu eftir hádegi í gær á Lágafellsheiði suðvestur af Þorbirni og lauk seinnipartinn. Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að hrinan hafi staðið yfir í um þrjá klukkutíma Meira

Ísland fordæmir árás Írans

Utanríkisráðherra segir viðbragð Írana ekki „eðlilegt“ • Forsætisráðherra hvetur til stillingar í framhaldinu • Áhyggjur af stigmögnun en vonast eftir stillingu • Klerkastjórnin þurfi að snúa við blaðinu Meira

Fylgið ennþá dreift en fáir óráðnir

Toppbarátta virðist í uppsiglingu milli 3-4 frambjóðenda • Aðrir fá mun dræmari undirtektir • Efsti maður einn nær fjórðungi fylgis • Aðeins 8% gátu ekki ákveðið sig • 85% ætla að kjósa Meira

Loftmyndir Nýjar loftmyndir sem teknar verða af Íslandi á næstu fimm árum munu hafa meira notagildi en þær sem samningur er um í dag.

Útboð sparar 70 til 90 milljónir á ári

Loftmyndir boðnar út • Allt landið myndað á fimm árum Meira

Um 90% flokka nú matarleifar

Um 90% íbúa á höfuðborgarsvæðinu flokka matarleifar til endurvinnslu ef marka má niðurstöður neyslukönnunar Gallup sem unnin var fyrir Sorpu. Um er að ræða netkönnun sem gerð var dagana 15. desember 2023 til 7 Meira

Kárahnjúkar Yfirborð Hálslóns er 15 metrum lægra en á sama tíma í fyrra.

Bíða vorsins hjá Landsvirkjun

Almennt er snjóstaða á vatnasviðum Landsvirkjunar á hálendi Íslands við eða yfir miðgildi þeirra ára sem notuð eru til samanburðar, þ.e. tímabilið 1990-2020. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá Ragnhildi Sverrisdóttur, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar Meira

Vilja íbúðir í stað kirkjugarðs

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út áframhaldandi framkvæmdir við næsta kirkjugarð Reykvíkinga, sem verður í Úlfarsfelli. Kostnaðaráætlun er 90 milljónir króna Meira

Þingsalur Forseti Alþingis svaraði fyrirspurn frá þingmanni Pírata.

Unnið með gervigreind á Alþingi

Vinnuhópur um gervigreind starfar á skrifstofu Alþingis og er ætlað að kortleggja tækifæri, áskoranir, gera drög að stefnu og gera tillögur að reglum um hvar megi sækja efni og hvaða efni gervigreind megi hafa aðgang að Meira

Sinueldur Bruninn átti upptök sín í búgarðabyggð á Suðurlandi.

Slökktu sinueld á Suðurlandi

Á bilinu 25-30 slökkviliðsmenn börðust við sinueld í búgarðabyggð á milli Selfoss og Eyrarbakka í rúmlega klukkutíma í gær. Þegar Morgunblaðið náði tali af Halldóri Ásgeirssyni, aðalvarðstjóra Brunavarna Árnessýslu, í gær var verið að slökkva í… Meira

Byggingarsvæðið Jarðvinna er í fullum gangi við Grensásdeild.

Útboð vegna Grensáss

Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur boðið út nýbyggingu Grensásdeildar Landspítalans en hún hefur verið á teikniborðinu síðustu mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá NLSH. Þar segir að reisa eigi um 4.300 fermetra nýbyggingu vestan við núverandi… Meira

Formaður Þetta er stærsta hestamannafélag landsins og í því eru allskonar knapar, segir Jónína Björk í viðtalinu.

Fjölskyldusport og kraftur í knöpum

„Hestamennska er frábært fjölskyldusport. Sjálf hef ég verið í þessu sporti frá því ég man eftir mér og þetta gefur mér og mínum mikið. Ég fer alltaf í nokkrar hestaferðir á sumrin og finnst ekkert betra en að vera uppi á hálendi á hestum með… Meira

Starfslok Guðjón rífur bindið af sér.

Sat 736 bæjarstjórnarfundi

„Starfið var bara auglýst og þar sem ég er Garðbæingur, kom hingað ellefu ára gamall, ákvað ég að sækja um. Það var ekki sjálfgefið að það væri spennandi fyrir ungan lögfræðing að fara í þetta starf en það var eitthvað sem ég sá við… Meira

Þriðja lægsta tíðni banaslysa

Ísland er í þriðja sæti í röð Evrópu­landa sem voru með lægstu dánartíðni í umferðinni á árinu 2022 samkvæmt nýjum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, á endanlegum tölum yfir banaslys á vegum í Evrópu Meira

Völsungasaga Ingólfur Freysson, formaður sögunefndar Völsunga.

Völsungasaga sett á vefinn

Íþróttafélagið Völsungur á Húsavík hefur sett á laggirnar nýja heimasíðu tileinkaða sögu félagsins í tilefni 97 ára afmælis félagsins. Ingólfur Freysson, formaður sögunefndar Völsungs, segir að sögu félagsins verði skipt í fjóra hluta og var fyrsti… Meira

Búðardalur Staðan þykir vera góð.

Batnandi staða Dalabyggðar og uppbygging áformuð

Tæplega 107 millj. kr. afgangur varð af rekstri A- og B-hluta sveitarsjóðs Dalabyggðar á síðasta ári, en sú niðurstaða er um 70% yfir þeirri áætlun sem starfað var eftir. Eigið fé Dalabyggðar var í árslok rúmur milljarður og tekjur sveitarfélagsins voru samanlagt um 1,5 ma Meira

Beðið eftir svari Ísraels

Ísraelsher með tvær hernaðaráætlanir • Þurfa að huga að hættunni á að átökin færist í aukana • Bandaríkjamenn munu ekki taka þátt • Hitafundur hjá SÞ Meira

Sorg ríkir í Sydney eftir atburðinn.

Sex látnir eftir hnífstunguárás í Sydney

Sex manns lágu í valnum eftir árás fertugs manns sem gekk berserksgang með stóran hníf í Westfield-verslunarmiðstöðinni í Sydney í Ástralíu á laugardaginn. Mikil skelfing greip um sig þegar árásarmaðurinn, Joel Cauchi, lét til skarar skríða og hlutu … Meira

Barneignir Frjósemi íslenskra kvenna hefur aldrei verið minni en árið 2022 og eignast konur nú sitt fyrsta barn að jafnaði síðar á ævinni en áður.

Foreldrahlutverkið flóknara nú en áður

Konur á Íslandi virðast vera að eignast færri börn og seinna á lífsleiðinni. Einnig bætist sífellt í hóp þeirra sem eignast engin börn. Um er að ræða svipaða þróun og annars staðar á Norðurlöndum. Rannsóknarverkefnið Áhrif stefnumótunar og… Meira

Í Hörpu Þorgerður Ása og Ásta Soffía komu fyrst saman í fyrrasumar.

Grafa ofan í gullkistu íslenskra tangólaga

Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir söngkona og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmonikuleikari halda ferna tónleika á Norðurlandi í vikunni, verða síðan í Skálholtskirkju 3. maí og síðsumars ráðgerir Ásta Soffía að gefa út nótnahefti með 15 íslenskum… Meira