Mánuður liðinn frá því Grindavík var rýmd • Unnið að því að laga veitukerfi og götur sem skemmdust í jarðskjálftum og jarðsigi • Áfram líkur á öðru kvikuhlaupi Meira
Kaupendum rafbíla mun bjóðast 900 þúsund króna styrkur úr Orkusjóði frá og með næstu áramótum. Um leið fellur núverandi endurgreiðslukerfi á virðisaukaskatti úr gildi en ívilnunin hefur numið að hámarki 1.320 þúsundum Meira
Skráð atvinnuleysi á landinu var 3,4% í nóvember og jókst frá október þegar það mældist 3,2%. Mest atvinnuleysi var á Suðurnesjum í síðasta mánuði eða 5,3% og hækkaði það úr 4,8% í október. Ástandið í Grindavík eftir jarðhræringarnar og rýminguna er … Meira
Langan tíma tekur fyrir úrskurðarnefnd um upplýsingamál að afgreiða mál • Á 24 mánaða tímabili kom ekkert frá nefndinni í 5 mánuði • Verulegar tafir á afgreiðslu geta gert upplýsingaréttinn að engu Meira
Iceland Resources hefur samið við landeigendur í Sauðadal Meira
Mótmælendur skvettu rauðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra í gær þegar hann átti að flytja lokaávarp á hátíðarfundi sem haldinn var í Veröld, húsi Vigdísar, í tilefni af 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna Meira
Vona að búið verði að jafna húsið við jörðu næsta sumar Meira
Leikskólar á flakki • Liðlega 360 leikskólapláss ónýtt Meira
Spurði dómsmálaráðherra hvernig hann hygðist tryggja heilindi kosninga Meira
Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir orkuskort geta skert svigrúm til launahækkana. Nýir kjarasamningar gilda frá 1. febrúar nk. Spurður í hvaða atvinnugreinum helst, ef þá nokkrum, svigrúm sé til launahækkana í komandi… Meira
Stéttarfélagið VR svaraði í gær bréflega kvörtun framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra líeyrissjóðsins Gildis sem sneri að háttsemi Ragnars… Meira
Landsréttur staðfesti gær 16 ára fangelsisdóm sem Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp fyrr á árinu yfir 21 árs gömlum karlmanni, Magnúsi Aroni… Meira
„Mikilvægast er æðruleysið; að taka einn dag í einu og mæta öllu af skynsemi,“ segir Telma Rut Eiríksdóttir. „Vissulega hafa aðstæður síðustu vikur reynt á fólk og sérstaklega hefur þetta verið krefjandi fyrir börnin Meira
„Einbýlishúsið okkar við Heiðarhraun sem er í miðjum sigdalnum í Grindavík virðist vera lítið skemmt. Vissulega eru einhverjar sprungur en við fyrstu sýn er ekkert þannig að ekki megi bæta. Slíkt gerir okkur vongóð um að fólki verði heimilað að snúa … Meira
Starfsfólk í Nettó í Grindavík er nú flest komið til starfa í öðrum búðum Samkaupa. Nokkur eru á Reykjavíkursvæðinu en einnig hefur fólk úr þessum hópi farið í verslanirnar á Ísafirði, Höfn, Selfossi og í Reykjanesbæ Meira
Hópur áhrifamanna í samfélaginu hvatti Alþingi til að halda kanasjónvarpinu frá Íslendingum • Velvakandi logaði og Morgunblaðið tók upp hanskann fyrir sjónvarpið, enginn voði væri á ferð Meira
Árleg greiðsla frá Reykjavíkurborg næstu þrjú árin • Þekktur viðburður Meira
Í Mýrdalshreppi er allt á fullum snúningi, töluvert er í byggingu af íbúðarhúsnæði enda íbúum sífellt að fjölga. Jafnframt er verið að byggja iðnaðarhúsnæði og búið er að úthluta Pennanum ehf. lóð á Sléttuvegi 7 og vonast íbúar til þess að þar komi… Meira
Neyðarfundur í Öryggisráði SÞ í gærkvöldi • Kosið um ályktun um tafarlaust vopnahlé á Gasa l „Ályktunin ekki raunhæf og myndi ekki breyta neinu“ l Ísland og Norðurlöndin studdu ályktunina Meira
Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Svo gæti farið að sérstök lög verði sett um nýtingu vindorku á Íslandi og verði vindorkumöguleikar þá ekki hluti af rammaáætlun eins og annað sem fellur undir orkunýtingu. Meira
Þrítugasta Útkallsbók Óttars Sveinssonar á 30 árum • Allar bækurnar hafa verið ofarlega á metsölulistum Meira