Fréttir Föstudagur, 23. ágúst 2019

Við Þingvallavatn Tvö leitarsvæði í vatninu voru könnuð í gær með kafbáti frá Teledyne Gavia. Hann er búinn sónartækjum og öflugri myndavél.

Fylgjast áfram vel með vatninu

Leitað með kafbáti á Þingvallavatni í gær • Belginn reri áður á Norðurlandi Meira

Mike Pence

Fjarveran gagnrýnd

Átti að nýta tækifærið, segir þingflokksformaður Viðreisnar um þá ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur að hitta ekki Mike Pence • „Í besta falli stórundarlegt“ Meira

Breki Karlsson

Opnað á sameiningu

Formaður Neytendasamtakanna útilokar ekki sameiningu tveggja banka • Hagsmunir neytenda settir í fyrsta sæti Meira

Löggæsla Lögreglan er við öllu búin á borgarhátíðum. Mynd úr safni.

Ræddu verklag lögreglu

Lögreglustjóri LRH fundaði með borginni um borgarhátíðir • Borgarfulltrúi segir dæmi um mál þar sem réttmæti lögregluaðgerða á hátíðum er dregið í efa Meira

Stefanía Óskarsdóttir

Beðið eftir ákvörðun Bjarna

Nýr dómsmálaráðherra verður skipaður í byrjun september • Bjarni Benediktsson segir ástæðulaust að leita út fyrir þingflokk Sjálfstæðisflokksins • Margir þingmenn nefndir til sögunnar Meira

Sátu allir við sama borð?

Sama fermetraverð á öllum íbúðum í Árskógum 1-3 • Fyrirkomulagið gagnrýnt af félögsmönnum í FEB Meira

Eftirlit Lax er enn að ganga í árnar. Þessi 68 sentímetra fiskur gekk í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í gær. Hann er greinilega ekki af eldisstofni.

Enn ekki fundist eldislax í ám

Hafrannsóknastofnun hefur ekki fengið neinar tilkynningar um að eldislax hafi veiðst eða sést í laxveiðiám í sumar. Sumarið er ekki liðið og ef eldislax er að svamla við ströndina gæti hann gengið upp í ár síðsumars. Meira

Siglt af stað Bátur frá Björgunarsveit Árborgar sá um að koma kafbátnum út í Þingvallavatn. Kafbáturinn er gríðarlega þungur og þurfti fjóra menn til þess að koma honum í bátinn. Hann sigldi síðan sjálfur við botn vatnsins.

Grandskoðuðu botn Þingvallavatns

Belgísks ferðamanns leitað með sérútbúnum kafbáti • „Við teljum fullvíst að hann sé í vatninu,“ segir yfirlögregluþjónn á Suðurlandi • Ferðamaðurinn var í uppblásnum báti • Formlegri leit hefur verið hætt Meira

Ragnar Aðalsteinsson

Þeir sem vita útskýri hvað gerðist

Guðrún Erlingsdóttir Arnar Þór Ingólfsson „Ég hvet þá sem enn eru á lífi og vita hvað gerðist í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu til að stíga fram og útskýra hvað gerðist. Meira

Bruni Seljaskóli leit ekki vel út rétt eftir brunann sem þar varð í mars.

Enn brunalykt á skólasetningu

Skólasetningu hjá 2. og 3. bekk í Seljaskóla frestað um dag Meira

Ætla að mótmæla komu Pence

Fulltrúar sjö samtaka hittust á skipulagsfundi • Mótmælafundur á Austurvelli Meira

Reynisfjall 100 metra breið skriða féll í Reynisfjöru á þriðjudaginn.

Virða ekki lokun lögreglu

Brotlegir gætu átt von á 100 til 500 þúsund króna sekt Meira

Í skóla Ráðningar í skóla borgarinnar hafa gengið betur en áður.

Enn vantar fólk til starfa í skólunum

Búið er að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum í Reykjavík, 96% stöðugilda í leikskólum og 78% af stöðugildum á frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Starfsmannaþörf hefur aukist síðan í fyrra, en þó er staðan í ráðningum betri nú en fyrir... Meira

Rannsaka ritmenningu miðalda

35 milljónum króna verður varið til þverfaglegs verkefnis árlega í fimm ár • Frumkvæðið kom frá Birni Bjarnasyni, formanni stjórnar Snorrastofu • Auglýst verður eftir umsóknum um styrki Meira

Á Southfork-búgarðinum Stórfjölskyldan saman komin og allt virðist leika í lyndi, glansmyndin sett upp.

Dallas dró alla þjóðina að skjánum

Örnámskeið um Dallas-þættina verður í næsta mánuði og menningarleg og samfélagsleg mál tengd þeim skoðuð. Meira

Lars Løkke gremst gagnrýni Trumps

Lars Løkke Rasmussen, formaður mið- og hægriflokksins Venstre og fyrrverandi forsætisráðherra, svaraði gagnrýni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á framlag Danmerkur til varnarmála í fyrrinótt og sagði að Danir hefðu misst hlutfallslega jafnmarga hermenn í Afganistan og Bandaríkjamenn. Meira

Hreinsun Plast fjarlægt af strönd nálægt Tel Aviv í Ísrael.

Lítil hætta af örplasti sem finnst í drykkjarvatni núna

Genf. AFP. | Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir í skýrslu sem birt var í gær að það magn örplasts sem finnst í drykkjarvatni núna virðist ekki stefna heilsu manna í hættu en þörf sé á frekari rannsóknum á áhrifum plastagna á mannslíkamann. Meira

Á leiðinni Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur hingað til lands. Að öllu óbreyttu mun forsætisráðherra þó ekki hitta Pence.

Fjarvera forsætisráðherra óvenjuleg

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til Íslands 4. september. Mun hann einnig sækja Bretland og Írland heim í ferð sinni og hitta þar m.a. Meira

Dallas Hjónin Sue Ellen og J.R.

Fólk elskaði að hata skúrkinn J.R. Ewing

„Ég ætla að tala um allt í kringum þessa þætti sem mér finnst merkilegt, til dæmis hversu karllægir þættirnir eru, enda skrifaðir af körlum og framleiddir af körlum. Hreyfiaflið er karlarnir, Jock er patríarkinn, sterkur föðurlegur leiðtogi sem tekur allar helstu ákvarðanir, þó svo að Ellie kona hans standi ágætlega í lappirnar,“ segir Karl Ferdinand Thorarensen, sem ætlar að vera með örnámskeið í september um sjónvarpsþættina Dallas. Meira