Fréttir Laugardagur, 25. maí 2024

Umsóknum hefur fækkað um 60%

Umsóknum hælisleitenda um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fækkað um nær 60% á þessu ári frá sama tímabili í fyrra. Það sem af er þessu ári eru umsóknir um alþjóðlega vernd 891 talsins, en voru 2.169 á sambærilegu tímabili í fyrra, þ.e Meira

Lýðveldið Ísland gæti liðið undir lok

Ef ekki verður spyrnt við fótum og Alþingi Íslendinga eflt er hætt við að lýðveldið Ísland verði ekki til í núverandi mynd að tveimur áratugum liðnum. Þetta er mat Arnars Þórs Jónssonar, hæstaréttarlögmanns og forsetaframbjóðanda, sem er nýjasti gestur Spursmála Meira

Álagning skattsins gerð opinber

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2024, vegna tekna árið 2023, eru tilbúnar og aðgengilegar á þjónustuvef skattsins. Inneignir verða greiddar út 31. maí og launagreiðendur fá sendar upplýsingar um skuldir til að draga af launum Meira

Sauðfjárslátrun Slátrun sauðfjár er ekki lengur unnin af Íslendingum. Pólverjar hlaupa undir bagga og ganga í þessi störf. Sama fólkið ár eftir ár.

SS vill fjölga í röðum slátrara

Erlent vinnuafl bjargar sláturtíð landsmanna • 110 til 120 starfsmenn verða ráðnir fyrir haustið hjá SS • Íslendingar eru hættir að vinna við slátrun á haustin og virðast vera uppteknir í öðrum störfum Meira

Krafinn svara Arnar Þór Jónsson er nýjasti gestur Spursmála. Hann er síðastur sex frambjóðenda til þess.

Hefði synjað ráðherraskipan

Forseti veiti Alþingi og ríkisstjórn aðhald • Hefði hvorki heimilað Bjarna Benediktssyni né Svandísi Svavarsdóttur að skipta um ráðherraembætti • Mun treysta sér til að virkja 25. grein stjórnarskrárinnar Meira

Hamfarir Lítil og meðalstór fyrirtæki vilja fund með ríkisstjórninni.

„Betri staða ef húsið brynni“

Dagmar Valsdóttir, atvinnurekandi í Grindavík, segir það hafa verið mikil vonbrigði þegar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tilkynnti að ríkið myndi ekki kaupa upp atvinnuhúsnæði í bænum líkt og gert var með íbúðarhúsnæði Meira

Grindavík Frá höfninni í Grindavík.

Úr sendiráðinu til Grindavíkur

„Framvindan ræðst auðvitað af gangi náttúruaflanna, en ég hef fulla trú á því að í Grindavík verði aftur blómlegt samfélag. Svo er annað mál hvort bærinn verður eins og áður var. Við sjáum til,“ segir Árni Þór Sigurðsson Meira

Verktakar RÚV fengu um milljarð

Heildargreiðslur til verktaka námu 993 milljónum í fyrra Meira

4,5% eru í upplýsingatækni

Ísland þokast lítið eitt upp á við í samanburði á fjölda fólks í löndum Evrópu sem starfar í upplýsinga- og fjarskiptatækni (UT) en er þó enn undir meðallagi Evrópulanda. Fram kemur í nýjum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, að 4,5% af … Meira

Svartfuglsegg Slegist er um eggin, sem hafa hækkað um 100 krónur.

Rjúka út þrátt fyrir verðhækkun

Mikil vinna fylgir því að sækja eggin • 100 króna hækkun en salan blómstrar Meira

Alda Útsýnið yfir Fossvogsbrúna frá Kópavogi yfir til Reykjavíkur.

Leyfi veitt fyrir landfyllingum

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur samþykkti á síðasta fundi sínum að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir vinnu við landfyllingar sem ráðast þarf í vegna brúargerðar yfir Fossvog. Skrifstofu stjórnsýslu og gæða var falið að gefa út leyfið Meira

Gallerí Einar Lúðvík sýnir nú í Gallery Kontór á Hverfisgötu 16a. Hér er hann við nokkur verka sinna. Talið frá vinstri: „Heilsteypt afsökunarbeiðni“, olíumálverk, „Vasi“, leirskúlptúr, „Sorry, Rothko“, olíumálverk, og „Ég lofa að halda mér innan rammans“, olíumálverk. Verkin á sýningunni eru til sölu.

Hefur sýnt málverk víða um heim

Myndlistarmaðurinn Einar Lúðvík Ólafsson heldur sjöttu einkasýningu sína á Íslandi í Gallery Kontór l  Hann hefur líka tekið þátt í samsýningum víða um heim l  Hjá honum gætir áhrifa ýmissa listastefna   Meira

Í Bíó Paradís Frá vinstri: Avraham Feldman, rabbíni gyðinga á Íslandi, Clarissa Duvigneau, sendiherra Þýskalands á Íslandi, Carrin F. Patman sendiherra Bandaríkjanna og Gerard Pokruszynski sendiherra Póllands.

Helförin má ekki gleymast

Helfararinnar var minnst með sýningu heimildarmyndarinnar „Bandaríkin og helförin“ í Bíó Paradís síðastliðinn þriðjudag. Að sýningunni stóð bandaríska sendiráðið í samvinnu við sendiráð Þýskalands og Avraham Feldman, rabbína gyðinga á Íslandi Meira

Samninga um kjarnavopn skortir

Prófessor segir aukna óvissu um framvindu heimsmálanna Meira

Skrautreið Við setningu landsmóts í Víðidal árið 2018. Stórviðburður og allir eru glaðir á góðri stundu.

Þróuð reiðmennska og betri hross

Landsmót hestamanna verður í Víðidal í Reykjavík í júlíbyrjun • Mætt verður til móts með á áttunda hundrað hrossa • Góðir gæðingar og stóðhestasýningar • Miklar framfarir • Öflug ræktun Meira

Ísafjörður Bærinn er blómlegur.

Íbúar móta sókn og svæðisskipulag

Leitað er sjónarmiða íbúa um uppbyggingu til framtíðar á fundum sem Vestfjarðastofa heldur í byggðum vestra á næstu dögum. Fyrir liggur lýsing svæðisskipulags landshlutans sem gilda mun 2025-2050. Einnig er í vinnslu endurskoðun á sóknaráætlun Vestfjarða og nú er horft til næstu fimm ára Meira

Samhugur Vel var fjallað um samhug Íslendinga á fullveldisdegi sínum með þeirri finnsku í kjölfar innrásarinnar.

Annað eins mannhaf „aldrei sjest“

Fullveldisdagurinn 1939 var helgaður „bræðraþjóðinni í austri“ • Á bilinu 8-10.000 manns í samstöðugöngu með Finnum • Andaði mjög köldu í garð þingmanna Sósíalistaflokksins Meira

Vestfirðir Um 110 manns búa á Reykhólum en nú eru að skapast möguleikar til þess að fólki í þorpinu geti fjölgað.

Raðhús á Reykhólum leysi húsnæðisvanda

Húsnæðisuppbygging • Vilja skapa hringrásarsamfélag Meira

Ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra.

Fýluferðarkjósendur skiluðu sér ekki

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Gran Canaria á Kanaríeyjum fór fram á veitingastaðnum Why Not Lago í gær og gekk vel, að sögn Guðbjargar Bjarnadóttur, eiganda Why Not Lago. Þá kusu 41 utankjörfundar á Gran Canaria í gær og 15 á miðvikudag Meira

Göngubrú Þetta er mögulegt útlit hins nýja mannvirkis yfir Sæbraut.

Varnir settar upp við göngubrú yfir Sæbrautina

Verkið boðið út í þriðja skiptið • Mörg börn búa í nýrri Vogabyggð Meira

Haag Alþjóðadómstóllinn skipaði Ísraelum að hætta aðgerðum í Rafah.

Skipað að hætta aðgerðum í Rafah

Alþjóðadómstóllinn skipar Ísraelsmönnum að stöðva allar hernaðaraðgerðir í Rafah-borg • Ísrael mótmælir úrskurðinum • Ríkisstjórnin ræðir næstu skref • Ísraelsher fann lík þriggja gísla í Jabalia Meira

Auðlegð Bátar við bryggju í Kongens Marina í Ósló. Norsk stjórnvöld leita leiða til að koma í veg fyrir flótta auðmanna úr landi undan háum sköttum.

Norskir auðmenn flýja auðlegðarskatt

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Norsk stjórnvöld leita nú leiða til að stemma stigu við flótta norskra auðmanna úr landi undan hárri skattlagningu á eignir og arð. Meira

Í Framstúkunni Marcin kann hvergi betur við sig en í vinnunni hjá Knattspyrnufélaginu Fram.

Er með blátt blóð eins og litur Fram

Pólverjinn Marcin Bylica hefur búið á Íslandi í tæp 13 ár, er kominn með íslenskan ríkisborgararétt og hefur verið starfsmaður mannvirkja Knattspyrnufélagsins Fram síðan 2016. „Ég er mjög ánægður með að hafa tekið þessa ákvörðun, lífið er… Meira