Veiran sem varð til þess að laxi er slátrað upp úr öllum kvíabólum í Reyðarfirði gæti hafa borist í Berufjörð • Grunur beinist að einu seiði af mörgum sem hafa verið skoðuð • Málið er í rannsókn Meira
Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við mbl.is í fyrrakvöld. Meira
Samkomulag hefur náðst um að Arnarlax kaupi stærstu seiðaeldisstöð landsins, Ísþór í Þorlákshöfn, að fullu. Stöðin var áður í helmingseigu Arnarlax á móti jafnstórum hlut Fiskeldis Austfjarða, nú Ice Fish Farm. Ísþór verður nú dótturfélag Arnarlax. Meira
Rjúpum fjölgað á flestum svæðum nema Austurlandi skv. vortalningu NÍ Meira
Afhentu ríkisstjórninni skýrslu af barnaþingi • Sérstök umræða á Alþingi Meira
Leiðtogar þjóðarinnar, Guðni Th. Jóhannesson forseti, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún R. Meira
„Mín tilfinning síðastliðið sumar var sú að fáfarnir og erfiðir slóðar á fjöllum væru minna eknir en áður en greiðfærar leiðir þar virðast fjölfarnari,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður og rithöfundur. Út er komin hjá Forlaginu 4. Meira
Samið við Noregskonung í nauðvörn? • Ný kenning um tilurð Gamla sáttmála árið 1262 • Sjónarmið á Söguþingi Meira
Tækifæri til að gera góðan þriggja ára kjarasamning segir formaður VR Meira
Við höfum helst litið til Evrópu og þá sérstaklega til Norðurlandanna. Hraðvagnakerfi opnar í Álaborg í Danmörku á næsta ári og kerfið er einnig í undirbúningi í Stafangri í Noregi. Þessar borgir eru svipaðar að stærð og höfuðborgarsvæðið á Íslandi. Okkur finnst við vera svo fámenn en ef maður tekur höfuðborgarsvæðið í heild sinni þá er það eins og meðalstór norræn borg,“ segir Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, spurður til hvaða borga skipuleggjendur borgarlínu horfi. Meira
Sviðsstjóri frá Minjastofnun fer til Húsavíkur í næstu viku vegna áframhaldandi viðgerða á Húsavíkurkirkju og fyrirhugaðra viðgerða á safnaðarheimilinu í Bjarnahúsi. Meira
Farþegaskip sem margir þekkja kom til Reykjavíkur í vikunni og lagðist að Miðbakka í gömlu höfninni. Þetta er Ocean Diamond sem mörg undanfarin sumur hefur siglt hringinn í kringum Ísland með erlenda ferðamenn. Meira
Borgarráð hefur samþykkt tillögu þess efnis að þrjár götur í 2. og 3. áfanga Ártúnshöfða fái heitin Eistlandsbryggja, Lettlandsbryggja og Litháensbryggja. Meira
Framkvæmdir við skrifstofuhús Alþingis í Tjarnargötu 9 ganga vel miðað við aðstæður, segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Húsið setur nú þegar mikinn svip á Tjarnargötu og Vonarstræti. Meira
„Mistök“ að hefja ekki áhlaup fyrr en eftir 40 mínútur Meira
Sérstakur Liverpoolbíll vegna viðburða á Litla Anfield Meira
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar næstu fjögur árin. Meira
Rússar ná Líman á sitt vald • Tíu létust í loftárás í Dnípró • Pútín kennir refsiaðgerðum um kornskortinn • Selenskí ávarpar leiðtogaráð Evrópusambandsins Meira
Einstakt safn á Akranesi • Um 500 myndavélar og fylgihlutir • Horft á heiminn í gegnum linsuna • Canon, Konica, Pentax og Leica • Sovésk Zenit • Ljósmyndarinn hafi auga fyrir umhverfi sínu Meira
Styttan af Guðríði Þorbjarnardóttur verður í dag sett á ný á stall á fæðingarstað hennar, Laugarbrekku á Snæfellsnesi. Meira
Veiran getur valdið blóðþorra í laxi í sjókví í Berufirði Meira
Ekki eru allir á þeirri skoðun að hækkun húsnæðisbóta til leigjenda í nýsamþykktum lögum um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu gangi nægilega langt eða bæti stöðu leigjenda að einhverju ráði. Meira