Fréttir Mánudagur, 21. september 2020

Frumsýning Borgarleikhúsið ýtti úr vör nýju leikári með frumsýningu Oleönnu um helgina. Salurinn var þó ekki fullskipaður sökum fjöldatakmarkana.

Hertra aðgerða ekki þörf

Ráðherra segist ekki telja þörf á að herða aðgerðir til sóttvarna • Framlengir lokun öldurhúsa á höfuðborgarsvæðinu til sunnudags • Heimsfaraldur í vexti Meira

Veiði Gögn sýna mikla samkeppni á mörkuðum helstu fisktegunda.

Virk samkeppni í sjávarútvegi

Tölfræðiathugun sýnir litla samþjöppun í sjávarútvegi • Raunin allt önnur á matvörumarkaði og í bankaþjónustu Meira

Framlengt Þórólfur lagði til að lokun skemmtistaða yrði framlengd.

1.290 manns í sóttkví og hefur fjölgað hratt síðustu daga

Landspítalinn á hættustigi • Grímuskylda í skólum Meira

Skarfabakki Vera D rakst á hafnarbakka. Viðgerð var langt komin í gær og var reiknað með að skipið gæti aftur hafið siglingar í dag.

Rakst á bryggju á Grundartanga

Viðgerð á leiguskipi Eimskips, Veru D, var langt komin í gær. Edda Rut Björnsdóttir, upplýsingafulltrúi Eimskips, sagði að gert væri ráð fyrir því að skipið gæti siglt frá Reykjavík í dag. Meira

Talning atkvæða Kjörseðlar í kosningunni voru taldir í Menntaskólanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið og fram á aðfaranótt sunnudagsins.

Þurfa að ákveða nafn á sveitarfélagið

D-listinn fékk flest atkvæði þegar kosið var til sveitarstjórnar í nýju sveitarfélagi á Austurlandi • Formlegar viðræður um myndun meirihluta ekki hafnar í gær • Víðfeðmasta sveitarfélag landsins Meira

Árið 2003 Sjór gekk á land við Ánanaust og olli miklum skemmdum á nokkur hundruð metra kafla þar, auk þess sem malbikið flettist upp. Ráðist var í endurbætur á sjóvarnargarðinum þar.

Bæta brimvarnir í Vesturbænum

Sjóvarnargarður við Eiðsgranda endurgerður • Sjógangur hefur valdið tjóni og röskun á umferð Meira

Súkkulaði Sjónvarpstökurnar fóru fram fyrir rúmlega tveimur árum.

Salan jókst um 30 þúsund prósent eftir Netflix-þátt

Omnom seldi fyrir 10.000 bandaríkjadali fyrstu helgina Meira

Sáralítil samþjöppun í sjávarútvegi

Tölfræðileg athugun Arev verðbréfaþjónustu fyrir Brim bendir til virkrar samkeppni í sjávarútvegi • Samþjöppun á matvörumarkaði og í bankaþjónustu hins vegar langt yfir viðmiðunarmörkum Meira

Merkt Dr. Arnór með grágæs sem ber tæki sem skráir staðsetninguna.

Það stefnir í þokkalegt ár hjá íslensku gæsastofnunum

„Það má reikna með því að gæsastofnarnir séu í alveg þokkalegu standi, mér sýnist stefna í ágætis ár,“ sagði dr. Arnór Þórir Sigfússon dýravistfræðingur. Hann er einn helsti gæsasérfræðingur landsins. Meira

Vestmannaeyjar Herjólfur sigldi til Þorlákshafnar síðdegis í gær og stímdi upp í stífa vestanátt og krappa öldu. Ferðin tók rétt um þrjár stundir.

Snjóað gæti á fjallvegum fyrir norðan

Stíf suðvestan- og vestanátt var með suðurströndinni í gær. Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum mældist allt að 25 m/s vindur og hviður upp á 38 m/s í gær. Heldur dró úr vindstyrknum þegar leið á kvöldið. Herjólfur ohf. Meira

Reykjalundur Meðferðarhléið hefur áhrif á yfir 100 skjólstæðinga.

Meðferðarhlé gert á Reykjalundi

Greint frá smitum þriggja starfsmanna í gær • Margir fara í sóttkví Meira

Iðnaðarsvæði Heilmikið land er til ráðstöfunar á Bakka. Þar er vilji til að nýta endurnýjanlega orku úr héraði.

Vilja þróa vistvæna iðngarða á Bakka

Nýta þarf fjárfestingu í innviðum til fulls, segir bæjarstjóri Meira

Keyrt með efni Miklar framkvæmdir hafa verið við Dettifoss síðustu ár.

Nýtt þjónustuhús fyrir ferðamenn rís við Dettifoss

Aðstaðan bæti úr brýnni þörf • Fjórtán salerni • Finnsk fyrirmynd Meira

Keflavíkurflugvöllur Starfsmaður Airport Associates að störfum.

Starfsemin er svipur hjá sjón

„Það hefur ekkert bæst við, frekar að þetta sé að fara í hina áttina. Maður vonar bara að ástandið lagist og að það finnist bóluefni gegn veirunni sem fyrst. Meira

Lögreglustjóri Ég trúi alltaf á hið góða í manninum, segir Halla Bergþóra um starf sitt og verkefnin þar.

Ofbeldi skaðar mest

Ofbeldisbrotum í miðborg Reykjavíkur hefur fækkað verulega að undanförnu, á sama tíma og skemmtistaðir á svæðinu hafa að miklu leyti verið lokaðir vegna kórónuveirunnar. Meira

Enn í byggingu Dómkirkjan Sagrada Família í Barcelona umkringd byggingarkrönum. Byggingin var skráð á heimsminjaskrá UNESCO árið 2005.

Veiran tefur kirkjubyggingu

Til stóð að ljúka byggingu kirkjunnar Sagrada Família í Barcelona árið 2026 á 100 ára ártíð Gaudís en nú er ljóst að það mun ekki takast • 140 ár liðin frá því framkvæmdir hófust við dómkirkjuna Meira

Dómshúsið Aðalmeðferð málsins hefur í tvígang verið frestað.

Aðalmeðferð Mehamn-málsins hefst í dag

Lögregla sætt harðri gagnrýni • Gunnar ber fyrir sig gáleysi Meira

Lægri laun hækkuðu mest hjá ASÍ-fólki

Fram kemur í skýrslu kjaratölfræðinefndar að lægstu laun hafi lækkað mest í yfirstandandi kjarasamningslotu frá mars 2019 til maí 2020. Meira

Tenging Kirsten Rühl við steinbogann á hafnarbakkanum í Hafnarfirði.

Frúrnar frá Hamborg leysa frá skjóðunni

Leiðir þýsku kvennanna Brigitte Bjarnason og Kirsten Rühl frá Hamborg, sem komu fyrst til Íslands sem skiptinemar 1982 og 1984, lágu saman í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum. Meira