Fréttir Miðvikudagur, 12. nóvember 2025

Indverska hag- kerfið tekur flugið

Indverska hagkerfið er að breytast með hraða sem á sér vart hliðstæðu í sögunni. Á innan við tveimur áratugum hefur landsframleiðslan nærri fjórfaldast og stefnir nú í áttföldun fyrir árið 2047, þegar Indland fagnar 100 ára sjálfstæði Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Skattahækkanir skila 25 milljörðum

Húsnæðispakki hækkar skatta • Falleinkunn frumvarpsins Meira

Óvissa Vélfag sérhæfir sig í þróun hátæknilausna fyrir sjávarútveg.

Stöðva rekstur tímabundið

Starfsemi tæknifyrirtækisins Vélfags hefur verið stöðvuð tímabundið, en frá því er sagt á heimasíðu fyrirtækisins. Vélfag er í eigu Titania Trading Limited og eigandi þess er Ivan Nicolai Kaufmann. Hann er búsettur í Sviss og er sagður hafa átt í… Meira

Varnarmál Ákveðið var að hefja viðræður um samstarfið í heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í sumar.

Varnarmálasamstarf við ESB

Drög að samstarfsyfirlýsingu Íslands og ESB í öryggis- og varnarmálum rædd í utanríkismálanefnd •  Víðfeðm og ítarleg yfirlýsing undirrituð um næstu helgi •  Öll umræða um samstarfið hjúpuð trúnaði Meira

Ofbeldi gegn öldruðum oftar tilkynnt

Börn aldraðra oftast gerendur • Lögreglan hefur áhyggjur Meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Útilokar ekki ökklabönd

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra útilokar ekki að ökklabönd verði tekin í notkun vegna útlendinga í ólögmætri dvöl, þ.e. útlendinga sem dveljast hér á landi án tilskilinna heimilda Meira

Borgarstjórn Greiddar hafa verið háar fjárhæðir vegna starfsloka.

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir

Tveir nýir samningar gerðir á 12 mánuðum • 370 milljónir á 10 árum Meira

Framboð Willum Þór Þórsson tók við formennsku í ÍSÍ fyrr á árinu.

Willum íhugar formannsframboð

Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, segir að „hópur af góðu fólki“ hafi hvatt sig til þess að fara í formannsframboð í flokknum. Willum sagðist í samtali við mbl.is í gær ekki geta annað… Meira

Áhugi Seljalandsfoss hefur aðdráttarafl, sem kemur fáum á óvart.

Ekki tekist að semja

Rangárþing eystra gæti farið í uppbyggingu við Seljalandsfoss á næsta ári • Til stóð að vinna með landeigendum Meira

Breyting á klukkunni Ef klukkunni yrði breytt á Íslandi yrði sú breyting borin undir þjóðina í kosningum.

Líklegt að ósamræmi skerði svefn

Alma Möller heilbrigðisráðherra studdi tillögu um að klukkunni yrði breytt er hún var landlæknir • Breyting á klukkunni ekki verið rædd í ríkisstjórn • Ráðherra fylgist með vendingum á Grænlandi Meira

Tilmæli um afmæli verði endurskoðuð

Borgin skipti sér ekki af barnaafmælum, segir borgarfulltrúi Framsóknar Meira

Blái trefillinn Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra hjá Ljósinu, og Guðmundur Páll Ásgeirsson, formaður hjá Krabbameinsfélaginu Framför.

Erna tók við fyrsta Bláa treflinum

Krabbameinsfélagið Framför stendur í nóvember fyrir átaki til fjáröflunar og um leið fyrir vitundarvakningu um krabbamein í blöðruhálskirtli. Í tilefni átaksins tók Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra hjá Ljósinu, við fyrsta Bláa treflinum úr hendi… Meira

Kvenleiðtogar Katrín Jakobsdóttir ræddi við Nicolu Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, í gær.

Hafa áhyggjur af upplýsingaóreiðu

Ungt fólk hikandi við stjórnmálaþátttöku • Mörkin orðin óljós með breyttri tækni og orðræðu • Með fyrstu þingmönnum Íslands til að skrá sig á Facebook • Minnkandi traust á vísindum Meira

Vöruhús Þrátt fyrir litla kaupgleði viðmælenda AFP var ágætis flæði á pakkalínunni í vöruhúsi JD í Peking á afsláttardaginn mikla.

Kínverjar afhuga afsláttardögum

Í upprunalandi „singles day“ eru neytendur orðnir þreyttir á endalausum afsláttum og auglýsingum • Halda að sér höndum í erfiðu árferði þrátt fyrir að ráðamenn í Kína heiti því að auka neyslu Meira

Gerald Ford Skipið var á NATO- æfingu í Norðursjó í september.

Flugmóðurskipið komið á vettvang

Yfirstjórn bandaríska flotans í Karíbahafi og Rómönsku Ameríku tilkynnti í gær að bandaríska flugmóðurskipið USS Gerald Ford væri komið ásamt fylgdarskipum sínum á vettvang í Karíbahafi, þar sem Bandaríkjaher hefur nú þegar safnað saman nokkrum fjölda herskipa Meira

Sportið vinsælt sem fyrr en það kostar sitt

Frétt Morgunblaðsins á mánudaginn um hressilegar verðhækkanir hjá fjarskiptafyrirtækinu Sýn vakti mikla athygli. Þar kom fram að pakkar sem innihalda áskrift að enska boltanum muni hækka um tvö þúsund krónur Meira

Öflugur Björn Helgason gaf ekkert eftir sjötugur á Púkamótinu.

Björn skoraði tvisvar í fyrsta bikarleiknum

Ísfirðingar fögnuðu besta árangri sínum í knattspyrnu í sumar, þegar þeir urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn eftir 1:0-sigur á Val og tryggðu sér þar með rétt til að leika í Evrópukeppni á næsta ári. Bikarkeppni KSÍ hefur verið haldin árlega síðan… Meira