Fréttir Föstudagur, 21. janúar 2022

Flatey Ær og tvö lömb hennar átu egg í kríuhreiðri.

Kindur átu egg á hreiðri

Hauslausir og vængstýfðir kríuungar • Fá atvik skráð Meira

Domus Medica Þar var rekið apótek í rúman aldarfjórðung en hefur nú verið lokað í kjölfar þess að tugir sérfræðilækna fluttu starfsemi sína.

Apótekinu lokað

Apótekarinn lokar í Domus Medica • Framtíð hússins óljós og til skoðunar Meira

Laxalús innan marka þrátt fyrir fjölgun

Laxalús tók að fjölga ört í sjókvíum á Vestfjörðum síðasta haust, nánar tiltekið í Patreksfirði, Arnarfirði og í Dýrafirði. Fiskisjúkdómanefnd samþykkti að fiskeldisfyrirtækin myndu meðhöndla fiskinn með lyfjagjöf í fóðri. Fyrst í Patreksfirði 21. september, í Arnarfirði 6. október og í Dýrafirði 19. október. Meira

Míla Ýmsir hafa lýst yfir áhyggjum vegna sölu Símans á Mílu til franska fjárfestingasjóðsins Ardian. Þær hafa m.a. komið fram í sölum Alþingis.

Mikilvæg fjarskiptanet verði í íslenskri lögsögu

Míla ehf. gekkst undir ýmsar skyldur • Ekki sama hvaðan búnaðurinn kemur Meira

Af síldaætt Brislingur á efri myndinni og smásíld á þeirri neðri, um 15 cm langir fiskar. Brislingurinn er fjögurra ára en síldin eins árs. Brislingur er auðgreindur frá síld á þunnri kviðrönd með þunnum snarptenntum kili og á því að rætur kviðugga eru undir eða rétt framan við upphaf bakugga. Einnig eru kvarnir brislings og síldar ólíkar.

Brislingur farinn að hrygna við landið

Fannst hér fyrst 2017 • Fiskum af tegundinni hefur farið fjölgandi • Gæti fest sig í sessi Meira

Bólusetning Austurríska þingið hefur samþykkt bólusetningarskyldu.

Skylda fólk til bólusetningar

Austurríska þingið samþykkti í gærkvöldi að skylda austurríska ríkisborgara til þess að bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Er Austurríki fyrsta ríki Evrópu til þess að grípa til þessara ráða í heimsfaraldrinum. Meira

Vilja selja allan Íslandsbanka

Bankasýsla ríkisins hefur lagt fram tillögu til fjármála- og efnahagsráðherra um að stofnunin fái heimild til að selja alla eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka hf. í nokkrum áföngum. Meira

Hvers kyns innrás verði svarað

Vesturveldin heita hörðum aðgerðum ráðist Rússar inn í Úkraínu • Blinken mun funda með Lavrov í dag • Ummæli Bidens harðlega gagnrýnd • Eystrasaltsríkin senda skriðdrekavopn til Úkraínu Meira

Hákarl Hreinn Björgvinsson og Björgvin sonur hans landa einum vænum.

Naglinn gefst ekki upp

Áfall á áfall ofan en Björgvin ánægður með hákarlaveiðina Meira

Ægisíða Fyrirætlanir um uppbyggingu á bensínstöðvarreit N1 við Ægisíðu úr fjárfestakynningu Festar, en um hana er ekkert frágengið enn.

Deilt um verðmætin við Ægisíðu

Samningur Reykjavíkurborgar við Festi vekur athygli • Íbúar ósáttir við fyrirætlanir um uppbyggingu • Borgarstjóri telur 1-2 milljarða virði byggingarréttar fjarri sanni • Byggingarverktaki ekki á sama máli Meira

Olíukatlar Orkubú Vestfjarða hyggst stóla á sex olíukatla til húshitunar á komandi mánuðum.

Gríðarleg olíubrennsla

Landsvirkjun hækkar verð á skammtímamarkaði um 50% • Seyðisfjörður og Vestfirðir þurfa að stóla á olíu til húshitunar næstu mánuði • Mikil umhverfisáhrif Meira

Mjólkárvirkjun Framkvæmdir hófust árið 1956 og nýtir virkjunin fallið úr Borgarhvilft niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210 metra. Síðan hefur virkjunin verið endurbætt og stækkuð mikið og nú skilar virkjunin samanlagt 11,2 MW.

Stefnir í mikla olíubrennslu

Orkubú Vestfjarða býr sig undir að brenna olíu í allt að þrjá mánuði til að tryggja húskyndingu • Staðan aldrei jafn slæm að sögn forstjóra • Mikil umhverfisáhrif • Kostar fyrirtækið 500 milljónir Meira

Skilyrði um eftirfylgd ekki heimil

Leigjendur félagslegs leiguhúsnæðis í borginni leituðu til umboðsmanns Alþingis Meira

Blöndulína fer um Kiðaskarð

Landsnet setur Kiðaskarðsleið sem aðalvalkost í umhverfismati í stað Vatnsskarðs og Efribyggðar • Áfram farið um Öxnadalsheiði • Engir jarðstrengir á leiðinni • Gamla línan verður rifin Meira

Nemendur á tónleikum Félagsmenn í FT starfa í um 80 tónlistarskólum.

72,5% samþykktu kjarasamning FT

Kennarar og stjórnendur í tónlistarskólum samþykktu nýjan kjarasamning Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) við Samband íslenskra sveitarfélaga með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu, sem lauk í gær. Meira

Leikur Nú mega stúlkur bera eiginnöfnin Lóley, Viola og Haffý.

Nöfnin Brim, Fjara og Jöklar nú leyfð

Nýir úrskurðir mannanafnanefndar • Laxdal var hafnað Meira

Tilefni til að endurskoða aðgerðir

Mikil útbreiðsla smita í yngri aldurshópum • Hlutfallslega fáir þurfa nú að leggjast inn á spítala Meira

Bingó Sigurður Þorri Gunnarsson og Páll Óskar Hjálmtýsson himinlifandi með frábært bingókvöld og tónlistaratriði á mbl.is og Sjónvarpi Símans.

Fjölskyldubingó komið til að vera

„Við erum alveg í skýjunum með viðtökurnar,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, eða Siggi Gunnars, útvarpsmaður á K100, sem stýrði fjölskyldubingói K100 og mbl.is í gærkvöldi ásamt Evu Ruzu. Meira