Fréttir Miðvikudagur, 22. mars 2023

Framleiðsla Starfsfólk SS við pökkun á pylsunum eftirsóttu.

Stefnir í kjötskort á innlendum markaði

Forstjóri SS segir afkomu ekki standa undir fjárfestingu Meira

Úthafskvíar Hægt er að framleiða 20 þúsund tonn á ári á kvíabóli.

Kaupa sig inn í þróun úthafskvía

Kjartan Ólafsson, athafnamaður og stjórnarformaður Arnarlax, undirbýr úthafseldi úti fyrir suðurströnd Íslands í samvinnu við norskt fyrirtæki sem þróað hefur kvíar til laxeldis í úthafinu. Fyrirtæki Kjartans, Markó Partners, hefur fjárfest í… Meira

Lengri biðröð og hærri meðalaldur

Borgarfulltrúi segir neyðarástand ríkja í leikskólamálum • Meðalaldur 20,1 mánuður í stað 14-15 sem lofað var í fyrra • Tillögu sjálfstæðismanna um tafarlausar úrbætur vísað til skóla- og frístundaráðs Meira

Vonskuveður víða um landið

Vonskuveður var í gær og gular veðurviðvaranir í öllum landsfjórðungum. Varla var stætt við Víkurfjöru og þurftu ferðamenn að hafa sig alla við til að missa ekki fótanna. Nokkurra bíla árekstur varð á Biskupshálsi austan Hólsfjalla og lenti… Meira

Einbeiting Jodie Foster eins og hún mun birtast í True Detective.

Styttist í heimför hjá Foster

„Þetta hefur gengið mjög vel. Það eru allir rosalega ánægðir með þessar tökur,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth. Fyrirtækið hefur haft umsjón með tökum á fjórðu þáttaröð True Detective hér á landi í vetur Meira

Umferðin FÍB leggur til breytta skattlagningu á ökutæki.

Tillaga um kílómetragjald

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) leggur til að svokölluðu kílómetragjaldi verði komið á fót. Gjaldið myndi koma í stað núverandi skattlagningar á eldsneyti ökutækja en með því myndu eigendur rafmagnsbíla einnig þurfa að borga fyrir afnot af vegakerfinu Meira

Landbúnaður Skortur er nú þegar á íslensku nautakjöti og á eftir að aukast. Innflutningur á svínakjöti hefur tvöfaldast og sauðfé fækkar.

Telur þörf á hagræðingu

Afkoma í framleiðslu stendur ekki undir nauðsynlegri fjárfestingu og viðhaldi framleiðslumagns • Sauðfé hefur fækkað og erlend samkeppni fer vaxandi Meira

Lögregla Þörf er á 50-70 menntuðum lögreglumönnum til viðbótar.

Stytting kallar á fleiri lögreglumenn

Áhrif af styttingu vinnuvikunnar hjá lögreglunni eru ekki komin fram að fullu, að því er fram kemur í svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur þingmanns Viðreisnar um starfandi lögreglumenn Meira

Hefja viðræður um mögulega sameiningu

Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. og Sparisjóðs Austurlands hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna. Í tilkynningu frá sparisjóðunum segir að sameining sé hugsuð til að skapa grundvöll til stækkunar og sóknar og að staða hvors sjóðs um sig sé í dag sterk Meira

Eftirlit Myndavélar eru víða við opinberar byggingar í Reykjavík.

Myndavélar frá Kína við opinberar byggingar hér

Umdeildar öryggismyndavélar nýttar við eftirlit • Bannaðar víða Meira

Sakborningar Ákærðu í Bankastrætismálinu komu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær í fjórum hollum.

Gefur sér aldrei að menn ætli að játa

Saksóknari segir hafa verið viðbúið að allir neituðu sök Meira

Laugarvatn UMFÍ hefur rekið ungmennabúðirnar frá 2005.

Mygla stöðvar ungmennabúðir

UMFÍ hættir alfarið starfsemi búðanna á Laugarvatni vegna myglu Meira

Varnarliðið Frá heræfingu á varnarsvæðinu fyrr á árum.

Kanna áhrif varnarliðsins

Þjóðminjasafn Íslands, í samvinnu við Byggðasafn Reykjanesbæjar, safnar nú frásögnum um bandaríska varnarliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Markmiðið er að safna heimildum um persónulega upplifun fólks Meira

Kvíaból Átta kvíar eru festar á botnfasta súlu úti á hafi. Hægt er að sökkva búrunum þegar aldan er of mikil.

Undirbúa eldi undan suðurströnd

Markó Partners kaupa hlut í norsku fyrirtæki sem þróar tækni fyrir úthafseldi • Framleidd 20 þúsund tonn á ári • Saman í undirbúningi úthafseldis við Ísland • Tekur langan tíma að koma á koppinn Meira

Bandamenn Xi og Pútín takast hér í hendur í hátíðarsal Kremlarhallar eftir að þeir undirrituðu samkomulag sitt.

Vilja auka samvinnu ríkjanna

Xi og Pútín stefna að enn nánara viðskiptasambandi Rússlands og Kína • Pútín boðið í heimsókn til Kína • Drónaárás eyðilagði stýriflaugar Rússa á Krímskaga Meira

Reykjavík Höfuðborgin er eitt þeirra sex sveitarfélaga sem hafa fengið viðvörun frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.

Miklar áskoranir í rekstri sveitarfélaga

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi nýverið bréf með athugasemdum til 21 sveitarfélags vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023. Athugasemdirnar voru vegna A-hluta rekstrarins, þ.e. aðalsjóðs sveitarfélags og sjóða og stofnana sem að öllu leyti eru rekin fyrir skattfé sveitarfélagsins Meira

Flying Elbows Alfreð Örn Lilliendahl bassi, Hreiðar Júlíusson trommur, Arnar Már Ólafsson, gítar og söngur, og Magnús Þór Ásgeirsson gítar.

Með réttu sveifluna í golfinu og tónlistinni

Arnar Már Ólafsson, afreksþjálfari hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, var fyrir skömmu sæmdur æðsta heiðursmerki evrópsku CPG-samtakanna (Confederation of Professional Golfers), Fimm stjörnu viðurkenningunni Meira