Fréttir Miðvikudagur, 10. ágúst 2022

Heilsugæslan Heilsuvera hefur aukið mikið álag á heimilislæknum, því ekki var gert ráð fyrir tíma í verkið.

Læknar að kikna undan álaginu

Heilsugæslan rekin á hálfum mannafla • Mikill tími í pappírsvinnu • Dýrara fyrir samfélagið • Ónóg eftirfylgni eykur kostnað • Kulnun ungra lækna • Allt að þrír tímar í Heilsuveru daglega Meira

Brot SÍ gerðust brotlegar við uppsagnir fjórtán stjórnenda.

Hópuppsögn Sjúkratrygginga Íslands var ólögleg

Stofnunin braut gegn lögum þegar fjórtán stjórnendum var sagt upp Meira

Mótmæl i Ungir sjálfstæðismenn voru að venju mættir á Skattstofuna 2007 og voru með gestabók fyrir „snuðrara“.

Skattskráin lögð fram í næstu viku

Álagningarskrá einstaklinga verður lögð fram miðvikudaginn 17. ágúst næstkomandi og liggur frammi í 15 daga, til og með 31. ágúst. Kærufrestur vegna álagningarinnar rennur út 31. ágúst nk. Álagningarskráin liggur frammi á starfsstöðvum Ríkisskattstjóra þessa daga, almenningi til sýnis. Meira

Á verði Maður úr lífvarðasveit Bandaríkjaforseta, „Secret Service“, sem ekki er þekkt fyrir að sýna húðflúr á fréttamyndum, við heimili Trumps í gær.

„Ótilkynnt innrás“ á heimili Donalds Trumps

Segir stóran hóp FBI-manna hafa brotið upp peningaskáp Meira

Mötuneyti Gjöld í skólum hækkuðu í 16 sveitarfélögum af 20 á milli ára.

132% munur á hæstu og lægstu

Í ljós hefur komið að 132% munur er á hæstu og lægstu gjöldum fyrir skóladagvistun, síðdegishressingu og skólamat hjá 20 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Meira

Dagmál Bjarni ræðir efnahagsmál, ástand og horfur í stjórnmálum.

Þarf að undirgangast viðurkennd hagfræðilögmál

Fjármálaráðherra gagnrýnir hrópkennda umræðu í aðdraganda kjarasamninga Meira

Breytingar Loksins bar verður lokað um áramótin. Nýir veitingastaðir verða opnaðir í Leifsstöð á næsta ári.

Bjóða út svæði á besta stað í Leifsstöð

Taka við af Joe & the Juice, Segafredo, Nord og Loksins Meira

Spennandi Verkefnið er spennandi og opnar ýmsar dyr fyrir ÍSOR.

Stærsti samningur ÍSOR erlendis

Bora eftir jarðvarma í Himalajafjöllum • Rannsóknarverkefni á vegum stærsta olíufyrirtækis Indlands • Töluverð tækifæri á Indlandi • Gæti opnað dyr að fleiri verkefnum á nýjum svæðum Meira

Söluferlið á Mílu í pattstöðu

Franska fjárfestingafélagið Ardian íhugar það nú alvarlega að hætta við kaupin á Mílu, dótturfélagi Símans. Svo virðist sem ekki verði komist lengra til að mæta athugasemdum Samkeppniseftirlitsins við söluna. Meira

100 rampar komnir og 900 eftir

Aron Freyr Jónsson klippti á borða fyrir utan Sjóminjasafnið á Eyrarbakka og vígði þar með hundraðasta rampinn í verkefninu Römpum upp Ísland. Rampurinn var sá hundraðasti til að vera formlega tekinn í notkun, með athöfn klukkan tvö í gær. Meira

Dugnaður Aurore byrjaði strax að safna fyrir staðnum.

Sítrónutertan og éclair vinsælasta góðgætið

Lét drauminn rætast • Heillaðist af Íslandi í hestaferð Meira

Gosstöðvarnar Margir mæta á svæðið illa búnir, að sögn lögreglunnar.

Geta sektað á grundvelli lögreglulaga

Börnum undir 12 ára bannað að fara á gossvæðið • Lokað í gær • Fólk geri sér ekki grein fyrir erfiðum aðstæðum • Lögreglan hafi heimildir í lögreglulögum til að sekta fólk sem fer þrátt fyrir lokanir Meira

Minningastund Volódímír Selenskí flytur ávarp við orðuathöfn hjá úkraínska flughernum á sunnudaginn. Hann krefst þess að vestræn ríki hætti að hleypa Rússum inn fyrir landamæri sín, þar sé hin endanlega þvingun.

Æskir þess að Rússar komi að luktum dyrum hvarvetna

Selenskí Úkraínuforseti biður vestræn ríki að loka á rússneska ferðamenn Meira

Bjarni bjartsýnn þrátt fyrir blikur

Vel hægt að ná kjarasamningum • Ekki unnt að vænast aukins kaupmáttar öll ár og endalaust • Verðbólga á Íslandi næstlægst í Evrópu • Enn hlynntur sölu á hlutum ríkisins í viðskiptabönkum Meira

Eiríkur Guðmundsson

Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður og rithöfundur er látinn, 52 ára að aldri. Eiríkur fæddist 28. september 1969 í Bolungarvík, sonur hjónanna Guðmundar Sigmundssonar stærðfræðings og Guðfinnu Elísabetar Benjamínsdóttur ljósmóður. Meira

Maraþon 80% þeirra sem hafa skráð sig eru erlendir keppendur.

35 milljónir safnast í áheitum

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í næstu viku • Fer hægt af stað Meira

Hetja Guðrún stendur sig eins og hetja í krabbameinsmeðferðinni.

Sperrileggir hlaupa í maraþoninu

Vinir Guðrúnar Birnu • Meira safnast en markmiðið • Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna Meira

Hátíð Mikið var um dýrðir þegar ólympíuskákmótinu var slitið í gær.

Sigur og tap í lokaumferðinni

Ísland endaði í 40. sæti í opnum flokki, 79. í kvennaflokki Meira

Almar Guðmundsson

Fá ekki að stinga á mávaegg

Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar, að bregðast við neikvæðri umsögn Náttúrufræðistofnunar, þar sem bæjaryfirvöldum var meinað að stinga á egg sílamáva til að draga úr fjölgun þeirra í Sjálandi í Garðabæ. Meira