Fréttir Miðvikudagur, 25. maí 2022

Eyjafjarðarsveit Ný ræsi hafa verið sett í ána og steypt yfir. Jarðvegi er ekið að ræsi og vegur útbúinn en á meðan fara bílar yfir gamla brú, ofar í gilinu.

Endurnýja ræsið í Þverárgljúfrinu

Úrbætur eftir hamfarir • Eyjafjarðarbraut eystri • Nýjar einingar og undirlag • Tilbúið í haust Meira

Sóttvarnir Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af skipan farsóttanefndar.

Hefur áhyggjur af farsóttanefnd

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerir ýmsar athugasemdir við nýtt frumvarp til sóttvarnalaga í umsögn sem hann hefur sent Alþingi. Hann segir m.a. að skýra þurfi betur stjórnskipulega stöðu sóttvarnalæknis innan embættisins. Meira

Blaðamannafundur Framsókn hefur boðið þremur flokkum til formlegra viðræðna um myndun meirihluta.

Fjórir flokkar hefja viðræður um meirihlutann

Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, bauð fyrir hádegi í gær til blaðamannafundar í Grósku, ásamt oddvitum Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar. Meira

Skemmdir Lögreglubíll er stórskemmdur eftir eftirför á Reykjanesbraut.

Tjónið hleypur á tugum milljóna

Miklar skemmdir urðu á lögreglubílum, þar á meðal sérútbúnum bíl sérsveitar ríkislögreglustjóra, þegar lögregla veitti ökumanni bifreiðar eftirför sl. föstudag eftir að hann virti að vettugi stöðvunarmerki hennar. Meira

Þjóðgarður Jökulsárgljúfur í Vatnajökulsþjóðgarði.

Litlar tekjur af nýtingu þjóðlendna

Vatnajökulsþjóðgarður hafði 25 þ.kr. í tekjur af nýtingu Meira

Ljósmyndir og skjöl varpi nýju ljósi á fangabúðirnar

Bachelet í umdeildri heimsókn • „Lygar og orðrómur“ Meira

Áburður Endurskoða þarf samning um viðskipti með landbúnaðarvörur.

Samningalota við ESB fyrir höndum

Viðræður um Uppbyggingarsjóð EES hefjast í næsta mánuði • Samið um tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir íslenskar sjávarafurðir • Samningar um viðskipti með landbúnaðarvörur endurskoðaðir Meira

Varp Aðalsteinn Örn Snæþórsson við manngert fálkahreiður.

Varp í vor í manngerðu fálkahreiðri

Þrjú manngerð fálkahreiður voru sett upp í Suður-Þingeyjarsýslu síðasta haust og eitt þeirra er nú í notkun fálkapars. Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur og formaður stjórnar Fálkaseturs Íslands, segir að strax um haustið hafi fálkar farið að nota sylluna sem setstað og þar hafi verið varp í vor. Hinir staðirnir tveir hafi enn ekki vakið áhuga fálka. Meira

Handboltasystur Systurnar Berglind og Hildur Björnsdóttir spila báðar handbolta, Berglind með Fjölni/Fylki og Hildur með Val. Hildur og börnin hennar tvö voru kveikjan að ritgerð Berglindar um mömmusamviskubit.

Mömmusamviskubit algengt meðal handknattleikskvenna

Togstreita á milli móðurhlutverksins og kröfu um að spila handbolta á ný Meira

Þyrlan í dag Spaðalaus á Reykjavíkurflugvelli og bíður þess að verða flutt.

TF-LIF verður brátt sett á sölu

Var lengi aðalbjörgunarþyrla Íslendinga • 39 bjargað á sex dögum Meira

Leiðréttu ákvarðanir í 48 málum

Fyrirspurnir umboðsmanns Alþingis leiða iðulega til breytinga á ákvörðunum Meira

Helgi Andri Jónsson, stofnandi Sales Cloud, sér mikil tækifæri á erlendum mörkuðum.

Fékk hugljómun á McDo nald's stað í London

Íslenska fjártæknifyrirtækið Sales Cloud hyggur á markaðssókn í Evrópu á næstu misserum. Helgi Andri Jónsson, stofnandi Sales Cloud, áætlar að veltan muni tvöfaldast árlega næstu ár. Meira

Nákvæmni Gunnar Thorarensen Gunnarsson og Árni Veigar Thorarensen.

Myntin í endurnýjun lífdaga á Suðurlandi

Afinn og sonarsonurinn smíða skartgripi úr gömlum fjársjóði Meira

Vaxtarmöguleikar enn fyrir hendi

Ölgerðin á markað • Collab á leið í nýjar og mjórri dósir Meira

Strandveiðar Þröngt setinn bekkurinn í höfninni á Arnarstapa.

Metdagur á strandveiðum

464 bátar með 320 tonn • Aflaverðmæti um 125 milljónir Meira

Apabóla Þessi mynd var tekin árið 1997 við rannsókn á faraldri sem kom upp í Austur-Kongó og sýnir útbrot sem talin eru dæmigerð fyrir veiruna.

Lítil hætta sögð á útbreiðslu

Stjórnvöld í Tékklandi, Austurríki og Slóveníu tilkynntu í gær um fyrstu tilfellin af apabólunni, sem hefur verið að dreifa sér um Evrópu og Norður-Ameríku síðustu vikur. Meira

Rússar herða á sókninni í Lúhansk

Erfiðar vikur fram undan fyrir Úkraínu • Rússar reyna að umkringja Severodonetsk • Mannaflaskortur háir Rússum • Kissinger leggur til að Úkraína gefi eftir land • Ótti við hungursneyð magnast Meira

Rampar Hvergerðingurinn Kristján Birgisson vígði rampinn við veitingahúsið Matkrána í Hveragerði, að viðstöddum aðstandendum verkefnisins.

Römpum upp Ísland hófst á Matkránni

Fyrsti rampurinn í átakinu „Römpum upp Ísland“ var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í fyrradag. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að því að koma upp víðs vegar um land á næstu fjórum árum. Meira

Tíst Færslan hjá Páli Hilmarssyni um fylgið, sem var síðan eytt.

Framkvæmd talningar misjöfn

Atkvæðin í Reykjavík talin hvor í sínu lagi, af kjörfundi og utan hans Meira

Brigitte Brugger

Sömu varúðarráðstafanir í gildi

Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu er enn í gildi hjá Matvælastofnun og hefur verið síðan í mars. „Tilkynningum um veikar eða dauðar súlur fer ekki fækkandi og þar af leiðandi eru sterkar vísbendingar um að enn séu smit í gangi. Meira