Fréttir Mánudagur, 25. mars 2019

Alvörustund Michael Ridley, fyrrverandi yfirmaður hjá J.P. Morgan, sat fund í Stjórnarráðinu í gær um málefni WOW air. Hann var einnig kallaður til ráðgjafar við stjórnvöld helgina örlagaríku í október 2008 í þann mund sem bankarnir féllu. Á myndinni má einnig sjá Benedikt Árnason, skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, Guðmund Árnason, ráðuneytisstjóra í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ferðamálaráðherra. Með bakið í myndavélina situr Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Algjör óvissa um stöðu WOW

Icelandair taldi of mikla áhættu felast í því að kaupa WOW air að hluta eða í heild Meira

RÚV SI gagnrýna samningsgerð RÚV við sjálfstæða framleiðendur.

Vísbendingar um að háttsemi RÚV sé í bága við lög

Samtök iðnaðarins (SI) hafa óskað fundar með mennta- og menningarmálaráðherra vegna samningsgerðar RÚV við sjálfstæða kvikmyndaframleiðendur. Meira

Þór Skipið er það eina sem gæti dregið skip á borð við Viking Sky.

Björgunarinnviðir hér ekki jafn sterkir

Áætlanir rýndar eftir Viking Sky • Gæslan geti staðið undir fyrstu áskorunum og kalli eftir aðstoð Meira

Áhrif á fjöldaþróun ofmetin

Hafa teiknað upp áætlun sem miðar að því að lágmarka höggið af falli WOW air • Telja að með réttum aðgerðum megi tryggja sama fjölda til landsins og árið 2017 Meira

Stjórnarráð Þrír ráðherrar sátu fund í gær með Michael Ridley, fyrrverandi ráðgjafa hjá J.P. Morgan.

Flugfélögin tvö sigldu í strand í viðræðum sínum

Aðkoma að rekstrinum of áhættusöm • Endurskipulagning WOW fyrirhuguð Meira

Vignir Örn Guðnason

Flugmenn sendu Skúla styrk og stoð

Stéttarfélag flugmanna hjá WOW air, Íslenska flugmannafélagið, sendi Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, stuðningsyfirlýsingu í gærkvöldi, áður en hann sendi sjálfur bréf til starfsfólks síns. „Við sendum honum bara styrk og stoð. Meira

Átök Gröfur og flutningabíll voru notuð til þess að koma olíuflutningabíl aftur upp á Hellisheiðarveg. Áður var 40.000 lítrum af olíu dælt af honum.

Olíubíll fór út af á Hellisheiðinni

Ökumaður olíuflutningabíls neyddist til þess að beygja snögglega frá bifreið sem ók í veg fyrir hann á afleggjaranum við Hellisheiðarvirkjun um níuleytið í gærmorgun. Mbl. Meira

Hraðasta afgreiðslan er á Íslandi

Vegabréf afgreidd á tveimur dögum • 3.554 ný vegabréf Meira

Hjúkrun Sjúklingur þarf að vera vel upplýstur um eðli og áherslur meðferðar sem hann gengur í gegnum, segir Sigríður Gunnarsdóttir.

Þjónustan færist heim

„Fjórða iðnbyltingin mun breyta heilbrigðisþjónustu verulega,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala. Á öllum sviðum samfélagsins er nú í deiglunni hvernig best sé að mæta og hagnýta þá nýju tækni sem er í þróun eða komin í notkun. Mörg einföld verk sem í dag er sinnt handvirkt verða unnin af vélum, þegar slíkt er mögulegt. Meira

Matkráin Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson í framkvæmdahug.

„Jómfrúin býr í hjarta okkar“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira

Búið Of dýrt reyndist að kynda en það varð að gera með rafmagni.

Litla gula hænan leggur upp laupana

Kjúklingabúið Litla gula hænan hætti rekstri í mánuðinum vegna húsnæðisvandræða og hefur síðustu vikur verið að tæma lagerinn sinn. Meira

Hönnun Bílstjórar eru í verkfalli.

HönnunarMars í skugga verkfalla

HönnunarMars hefst á fimmtudaginn með tilheyrandi straumi erlendra hátíðargesta til landsins. Á sama tíma hefjast verkföll Eflingar í hótel- og rútuþjónustu og standa í tvo sólarhringa. Meira

Áfangastaður Kerið í Grímsnesi.

Yfir 300 þúsund gestir komu í Kerið í fyrra

Aðgangstakmarkanir á sumrin • Huga að framkvæmdum Meira

Verkföll Svo gæti farið að samninganefnd SGS, sem Björn Snæbjörnsson formaður (fyrir miðju) á sæti í, kynni í dag áætlun um verkföll.

Aðgerðir SGS kynntar innan sambandsins

Aðgerðanefnd SGS kynnir tillögur • Iðnaðarmenn teikna upp aðgerðir Meira

Mannréttindaskrifstofa ósátt við KSÍ

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar gagnrýnir vinnubrögð aganefndar KSÍ í tilkynningu sem send var út í gær. Meira

Karlar eru orðnir mun fleiri en konur á Íslandi

Um 8.700 fleiri karlar en konur bjuggu á Íslandi í byrjun ársins. Það er sennilega Íslandsmet en hlutfallið milli karla og kvenna hefur breyst mikið síðustu ár. Þetta má lesa úr nýjum mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Meira

Viðgerð Vinnuflokkur frá Rarik stóð sig vel við erfiðar aðstæður. Þær sjást vel á ísingunni á girðingunni í bakgrunni. Rafmagn komst aftur á á laugardag.

Voru án rafmagns í rúman sólarhring

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Raflínur slitnuðu og staurar brotnuðu á Melrakkasléttu þegar ofsaveður gekk yfir sl. föstudag en norðanstórhríðinni fylgdi mikil ísing þarna við sjóinn og sligaði línurnar. Meira

Brexit Stuðningsmenn Evrópusambandsaðildar Bretlands fjölmenntu á Trafalgar-torgi í Lundúnum á laugardaginn og kröfðust atkvæðagreiðslu.

May hangir á bláþræði

May fundaði með helstu stuðningsmönnum útgöngunnar í Chequers • Gove segir ótímabært að skipta um „manninn í brúnni“ • Ríkisstjórnin fundar í dag Meira

Á reki Skemmtiferðaskipið Viking Sky sést hér á reki á laugardeginum við Noregsstrendur eftir að vélarnar biluðu.

Komst til öruggrar hafnar

Skemmtiferðaskipið Viking Sky sigldi til Molde fyrir eigin vélarafli • Um þriðjungur farþega fluttur í land með þyrlu Meira

Donald Trump

Segir ekkert samráð haft við Rússa

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að skýrsla Roberts Mueller um það hvort framboð Trumps til forseta hefði átt í ólöglegu samráði við rússnesk yfirvöld fyrir kosningarnar 2016 hreinsaði sig algjörlega af öllum ávirðingum þess efnis. Meira

Eftirspurn eftir meðferðarúrræðum eykst

Á síðustu tveimur áratugum hefur eftirspurn eftir meðferðarúrræðum vegna kannabisneyslu aukist í öllum norrænu ríkjunum. Meira

Afmælisbarn Óttarr Örn Guðlaugsson.

Hnotskurn í Hyde Park í Lundúnum

London er skemmtilegasta borg í heimi og gaman að vera hér á afmælisdeginum,“ segir Óttarr Örn Guðlaugsson, sem er 44 ára í dag. „Heima hefur að undanförnu verið vetrarríki og verkföll sem ekki hljómar beint skemmtilega. Meira

Óvænt í rekstur í Wales

Sveinbjörn eignaðist bókabúð í Wales fyrir röð tilviljana • Hann og meðeigandi hans reyna nú að stækka við sig Meira