Fréttir Laugardagur, 13. júlí 2024

Almannavarnir Kostnaður er kominn í tæpa 4 milljarða alls í ár og í fyrra.

Kostnaður fimmfalt hærri á þessu ári

Fjórir milljarðar í almannavarnir vegna eldsumbrotanna Meira

Vísindamenn Kári Stefánsson og Sædís Sævarsdóttir hjá ÍE.

Fundu íslenskan erfðabreytileika

Erfðabreytileiki sem finnst aðeins á Íslandi þrefaldar áhættu á að einstaklingar fái sjálfsónæmi í skjaldkirtil. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Íslenskri erfðagreiningu (ÍE). Um fimm prósent fólks fær einhvern tímann á lífsleiðinni… Meira

Orkuveitan Drjúgur hluti hagnaðar síðasta árs fer í arðgreiðslur.

Segir arðgreiðslu ámælisverða

Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn gagnrýnir 6 milljarða arðgreiðslu Orkuveitu Reykjavíkur • Drjúgur hluti hagnaðar ársins • Nýta frekar til fjárfestinga í innviðum • Afkoman verri en ætlað var Meira

Kerfi Félagið vildi innleiða sama kerfi og var á Landspítalanum

Ljósmæðrafélagið skrifar undir

Ljósmæðrafélag Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning á fimmtudag. Hafði eldri samningur við félagið runnið út 31. mars og mun því hinn nýi samningur vera afturvirkur til 1. apríl. Unnur Berglind Friðriksdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands,… Meira

Parísarhjólið Aðsókn heimamanna hefur verið undir væntingum eigandans en hann kveðst þó vera rólegur. Margir virðist telja borgina vera að bruðla.

Vill fá fleiri heimamenn

„Parísarhjólið hefur verið vinsælt meðal ferðamanna og þeir heimamenn sem hafa komið hafa notið þess. Þeir mættu þó alveg vera fleiri,“ segir Kane Taylor, eigandi Taylors Tivoli Iceland ehf., sem á og rekur parísarhjólið sem sett hefur verið upp við Reykjavíkurhöfn Meira

Naloxón Ráðuneytið dreifði tæplega 3 þúsund naloxón-nefúðum í fyrra.

Dreifðu 2.874 naloxón-nefúðum

Heilbrigðisráðuneytið dreifði 1.437 pakkningum af nefúðalyfinu naloxón á síðasta ári. Í hverjum pakka eru tveir úðarar og var þá 2.874 úðurum dreift í heildina. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Fiskisúpa Súpukvöldið var fastur liður í tengslum við Fiskidaginn mikla.

Áfram haldið í fiskisúpuveislur á Dalvík

Staðráðin í að njóta helgarinnar og minnast Fiskidagsins Meira

Landris helst áfram stöðugt

Kvikusöfnun undir Svartsengi mælist nú átta milljónir rúmmetra og helst þróunin stöðug. Þetta segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira

Longdawn Mennirnir voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness í gær.

Dæmdir í skilorðsbundið fangelsi

Skipverjarnir á Longdawn stofnuðu lífi skipstjóra Höddu í augljósan háska Meira

Vígsla Strandhreinsibáturinn Hrafn Jökulsson á Siglufirði.

Andi Hrafns mun fylgja bátnum

Mikið verður um dýrðir á Siglufirði þegar samtökin Veraldarvinir slá þar upp hátíð klukkan 14 í dag. Nýr strandhreinsibátur Veraldarvina verður vígður við hátíðlega athöfn. Hefur hann verið nefndur í höfuðið á rithöfundinum og blaðamanninum Hrafni Jökulssyni sem lést í september árið 2022 Meira

O Fjórða stuttmynd Rúnars verður sýnd á hátíðinni í haust.

O sýnd á virtri hátíð í Feneyjum

Ný stuttmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, O, eða Hringur, hefur verið valin til að keppa um aðalverðlaun í flokki stuttmynda Kvikmyndahátíðar í Feneyjum. Alverto Barbera, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, greindi frá fyrstu myndunum sem búið er að velja fyrir hátíðina í haust Meira

Rokselja sólmyrkvaferðir til Íslands

Búist við þúsundum ferðamanna hingað í kringum almyrkva á sólu eftir tvö ár • Erlendar ferðaþjónustur skipuleggja lúxusferðir og siglingar þar sem allt er innifalið • Nær uppselt er hjá Sirius Travel Meira

Miðborgin Heimili biskupa þjóðkirkjunnar síðustu áratugina.

Biskupgarður verður seldur

Höll í Bergstaðastræti • Fasteignamat er 292 millj. kr. Meira

Bíldudalur Grunnskólinn er ónothæfur vegna myglu.

Bíldudalsbörn í Skrímslasetrinu

Bíldudalsskóli hefur verið lokaður vegna myglu undanfarna tvo vetur eftir að húsnæðið var dæmt ónothæft. Til að byrja með var gamli barnaskólinn notaður til kennslu en síðasta vetur fengu börnin inni á Skrímslasetrinu á Bíldudal Meira

Breytingar Á svæði við vesturhlið Fífunnar verður byggður nýr gervigrasvöllur í haust. Völlurinn mun uppfylla kröfur FIFA Quality-staðalsins.

Flóðljós á nýjum velli í Kópavogi

Ráðgert er að framkvæmdir við nýjan æfingavöll Breiðabliks við Fífuna í Kópavogi hefjist í ágúst og verklok verði í nóvember. Útboð stendur nú yfir á þremur verkþáttum; jarðvegsvinnu, lýsingu vallar og lagningu á gervigrasi Meira

Grenivik Stefnt er að opnun hótelsins á vormánuðum þrátt fyrir tafir í framkvæmdum. Frá herbergjum hótelsins er fallegt útsýni yfir Eyjafjörðinn og algengt er að sjá hvali synda um fjörðinn. Mikil eftirvænting fylgir opnuninni.

Lúxushótel tafist en opnað næsta vor

Höfði Lodge á 50 metra háum kletti í nágrenni Grenivíkur Meira

Spánverjar Lamine Yamal er stórt númer í liðinu. Kappinn verður 17 ára í dag.

Evrópuslagurinn – Ásta ætlar á leikinn í Berlín – Leikurinn verður æsispennandi – Mörg lið hafa komið á óvart

Spánn og England leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu. Liðin mætast á morgun, sunnudag, í leik sem búist er við að verði æsispennandi. Væntanlega fylgjast tugir milljóna manna með leiknum enda hefur EM verið mál mála síðustu vikur. Morgunblaðið tók fólk tali um EM. sbs@mbl.is Meira

Umfjöllun Ýtarlega var fjallað um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í Morgunblaðinu eftir að hann féll.

Fyrsti dómur gegn íslenska ríkinu

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi að brotið hefði verið gegn ákvæðum mannréttindasáttmálans um tjáningarfrelsi þegar Þorgeir Þorgeirson var dæmdur fyrir meiðyrði gegn lögreglu Meira

Kosningabarátta Joe Biden Bandaríkjaforseti stígur út úr flugvél bandaríska flughersins í Detroit í gær.

Vaxandi uggur meðal demókrata

Áhrifamiklir demókratar hafa hvatt Joe Biden til að hætta við forsetaframboð en aðrir hafa lýst yfir stuðningi við hann • Biden segist engin áform hafa um að hætta Meira

Brúðhjón Anant Ambani og Radhika Merchant giftast um helgina.

Fimm mánaða brúðkaupsveisla

Það er mikið um dýrðir í indversku borginni Mumbai um helgina þegar sonur ríkasta manns Asíu gengur að eiga unnustu sína. Brúðkaupsveislan hófst raunar fyrir þremur mánuðum en talið er að brúðkaupið muni á endanum kosta á bili jafnvirðis 18-21 milljarðs króna Meira

Frekari fækkun ferðamanna í haust

Baksvið Óskar Bergsson oskar@mbl.is Útlit er fyrir frekari fækkun ferðamanna í haust og vetur að sögn Oddnýjar Arnarsdóttur, fagstjóra ferðaþjónustunnar hjá Íslandsstofu. Meira

Fyrsta húsið Dýraverndunarstöðin í Tungu stóð efst á Laugaveginum. Á húsinu stendur: Dýraverndunarfélag Íslands hýsir hesta.

Stofnfundur auglýstur á forsíðunni

Mikið hefur áunnist á undanförnum 110 árum í dýravernd á Íslandi og er það ekki síst Dýraverndunarsambandi Íslands (DÍS) að þakka, sem var stofnað fyrir sléttum 110 árum í dag, að sögn Lindu Karenar Gunnarsdóttur formanns DÍS Meira