Fréttir Föstudagur, 18. september 2020

Alexander Gunnar Kristjánsson Þóroddur Bjarnason Niðurstöður úr...

Sjö milljarða króna fjárfesting að utan og stefnt að 25% hlut í Icelandair • LSR vill kaupa í flugfélaginu fyrir tvo milljarða króna • Lífeyrissjóðir gefa lítið upp Meira

Banaslys Bifreiðarnar skullu saman af miklu afli í septembermánuði.

Ranglega spennt öryggisbelti talið hafa valdið bana

Sterk vindhviða talin hafa orsakað árekstur á Borgarbraut Meira

Loka hjólhýsasvæðinu

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að rekstri hjólhýsasvæðis við Laugarvatn yrði hætt innan tveggja ára. Ákvörðunin er tekin vegna þess að öryggi fólks á svæðinu er verulega ábótavant komi þar upp eldur. Meira

Ein stærsta áskorun samfélagsins

Gríðarlegur kynjahalli nemenda í háskólum blasir við • Menntamálaráðherra vill ráðast að rót vandans og boðar 800 milljóna menntaumbætur • Huga þarf að fyrstu skólastigum og draga úr brotthvarfi Meira

Efling gagnrýnir þátttöku ASÍ

Stjórn Eflingar lýsir andstöðu sinni við þátttöku Alþýðusambands Íslands í yfirlýsingu sem sambandið undirritaði ásamt Icelandair og Samtökum atvinnulífsins í gær. Meira

RÚV Hugað að menningarverðmætum í safni stofnunarinnar.

Aukinn kraftur settur í varðveislu

Vinna við stafræna yfirfærslu hljóð- og myndbandasafns RÚV tekur kipp Meira

Vínveitingastaður Greint var frá því að fjölda smita mætti rekja til föstudagskvöldsins 11. september á Irish Pub.

Skemmtistöðum verði lokað yfir helgina

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til við heilbrigðisráðherra að öllum skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði lokað í dag og staðirnir verði lokaðir um helgina. Staðan verði svo endurmetin eftir helgi. Meira

Dagur B. Eggertsson

Allt á áætlun varðandi Keldur

„Í stuttu máli hefur verið unnið að þessu stóra máli í takt við það sem lagt var upp með og er verkefnið á áætlun. Meira

Út Eftir að Rósa Björk er gengin út eru níu þingmenn eftir í þingflokknum.

Rósa Björk úr þingflokki Vg

Rósa Björk Brynjólfsdóttir yfirgaf þingflokk Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs (Vg) í gær og sagði sig úr flokknum í leiðinni. Meira

Góðgæti Alda Albertsdóttir í Gamla bakaríinu á Ísafirði hér með bakka af napóleonskökum sem bæði alþýðan vestra og þjóðhöfðingjar gera góð skil.

Uppskriftin er föl og fyrirtækið í kaupbæti

Napóleonskökur á Ísafirði • Sætabrauð sent á Bessastaði Meira

Samið Lögreglumenn og ríkið hafa náð saman um nýjan kjarasamning.

Töldu að ekki yrði lengra komist

Lögreglumenn skrifuðu á miðvikudag undir nýjan kjarasamning við ríkið Meira

Ættaróðal Vatnsendi við Elliðavatn er ein af óðalsjörðum landsins.

Óðalsréttur endanlega afnuminn

Nái frumvarp landbúnaðarráðherra um breytingar á jarðalögum fram að ganga á Alþingi falla endanlega úr gildi öll ákvæði um ættaróðul. Meira

Rannsóknir Um borð í Hannesi Andréssyni SH á Breiðafirði sumarið 2017.

Gaf eftir í tilraunaveiðum

Aflaheimildir í hörpuskel eru aðeins lítill hluti þess sem var á árum áður • Sýkingin í skelinni virðist vera horfin Meira

Hvalfjörður Þörf er á tillitssemi.

Setja upp kantlýsingu

Unnið er að uppsetningu kantljósa í Hvalfjarðargöngum og er unnið við verkið frá klukkan 22 á kvöldin til 6.30 á morgnana. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi meðan á verkinu stendur, en verklok eru áætluð 15. október. Meira

Þarf ekki að leiða til verðbólgu

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir aukningu peningamagns ekki þurfa að leiða til verðbólguskots • Í upphafi aldarinnar hafi margir spáð verðbólgu út af mikilli peningaprentun stóru seðlabankanna Meira

Vestmannaeyjar Arndís Soffía Sigurðardóttir tekur við styrknum frá ráðherrunum Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Ásmundi Einari Daðasyni.

Styrkja verkefni um aukna vernd barna

Sýslumanninum í Vestmannaeyjum, Arndísi Soffíu Sigurðardóttur, hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem gengur út á að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með... Meira

Playstation Spenna er vegna útgáfu Playstation 5-leikjatölvunnar.

Nýja tölvan frá Playstation veldur spenningi

Mikil eftirvænting er meðal þeirra sem hafa ánægju af tölvuleikjaástundum eftir að Playstation kynnti nýjasta útspil sitt, leikjatölvuna Playstation 5, í fyrradag. Meira

Akureyri Bæjarbúar mættu í Hof og kynntu sér nýja Holtahverfið, ofan við smábátahöfnina í Sandgerðisbót.

Kynna nýtt hverfi

280 íbúðir verða í blönduðu Holtahverfi á Akureyri • Skipt niður í fimm áfanga • Fyrstu húsin eru í smíðum Meira

Viðvörunarbjöllur hringja

WHO varar við mikilli útbreiðslu kórónuveirunnar í Evrópu • Vilja ekki að sóttkví verði stytt • Harðar svæðisbundnar aðgerðir í norðausturhluta Englands Meira

Navalní-málið Novichok-eitrið fannst á vatnsflösku Navalnís.

Fundu eitrið á vatnsflösku

Sérfræðingar þýska hersins eru sagðir hafa fundið leifar af novichok-taugaeitrinu á vatnsflösku, sem fannst í hótelherbergi því er rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní gisti í kvöldið áður en hann veiktist í síðasta mánuði. Meira

Nýr strengur tryggir fjarskiptaöryggi

Aðalástæða þess að stjórnvöld stefna að lagningu nýs fjarskiptasæstrengs til Evrópu er krafa nútímans um öryggi í fjarskiptum við útlönd. Meira

Fjölskyldan Nitinkumar, Garima, Dhanashri og Riya á æfingu í fyrradag.

Vilja ná langt í tennis

Ungu systurnar Garima og Riya stefna á alþjóðleg mót • Riya: „Ef enginn getur tapað getur enginn unnið“ Meira