Salan verði undirbúin betur • Kallað er eftir samstöðu Meira
„Kostir núverandi endurgreiðslukerfis eru margir, og það er minn vilji að endurgreiðsluhlutfallið verði hækkað, upp í 35%. Það eru einmitt núna kjöraðstæður til þess að styrkja enn betur við kvikmyndagerðina, og í því fælust stór tækifæri. Meira
Ríflega 10 þúsund starfa hjá borginni í um 7.500 stöðugildum Meira
Hjón og ungt barn voru í bifreið sem hafnaði í sjónum í Skötufirði • Á annan tug viðbragðsaðila sendir í sóttkví Meira
Þrjú skip voru send frá Austfjörðum síðdegis í gær á Seyðisfjarðardýpi til að leita loðnu eftir að þær fréttir bárust frá togurum að þar væri talsvert af loðnu á ferðinni. Meira
Sóttvarnareglur sem voru í gildi yfir jól og áramót höfðu minni áhrif á jólahald landsmanna en þeir töldu fyrir fram að þær myndu gera. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira
Alþingi kemur saman til funda í dag • Bankasalan verður í brennidepli • Farsóttin breytir forsendunum hratt • Þingmaður VG segir brýnt að frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrármál náist í gegn Meira
Ekkert innanlandssmit á föstudag • Smit greinast í hrönnum á landamærum • Einn neitaði að fara í skimun Meira
Stjórn Sorpu bs. samþykkti í lok síðasta árs að veita framkvæmdastjóra félagsins heimild til að undirrita viljayfirlýsingu um þróunarsamstarf við PVD ehf. vegna verkefnis um vinnslu olíu úr plasti. Meira
Engin hreyfing eða óstöðugleiki í hlíðinni þrátt fyrir mikla úrkomu Meira
Fallið hefur verið frá fyrirætlunum um breytingar aðalskipulags í Úlfarsárdal í Reykjavík, á þá lund að í reit milli Lambhagavegar og Skyggnisbrautar í brekku mót suðri verði rýmisfrekar verslanir, léttur iðnaður og verkstæði. Meira
„Hálendisþjóðgarður verður ekki stolt þjóðarinnar ef stofna á hann með valdi. Hugmyndin er kannski sveipuð rómantík í huga einhverra, en ekki mínum. Meira
„Það er gaman að sjá þessa bók komna út en ég hef nú sjálfur mest lítið þurft að gera,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og poppfræðingurinn Dr. Gunni. Meira
Sneri heim frá Þýskalandi í fyrsta sinn eftir eiturefnaárás Meira
Stór hluti örplasts í Norður-Íshafi kemur úr fatnaði • Heimilin geta komið að málinu með því að velja vörur úr vistvænum voðum og láta útbúa heimilisþvottavélina línskafsgildrum Meira
Kvikmyndagerð hefur verið í sókn undanfarin misseri og við eigum að gefa enn frekar í. Meira
Fjórir menn settust að í Washington-eyju fyrir um 150 árum Meira