Fréttir Mánudagur, 2. október 2023

Kraftur Spaðarnir snúast á myllunum sem eru alveg við Þykkvabæjarþorp.

Munar um myllur

Endurreist í Þykkvabæ • 1,8 MW af rafmagni • Lægri turnar en meiri framleiðsla • Hægagangur í virkjanamálum Meira

Biðlisti BUGL hefur helmingast

Ekki hafa verið færri börn á biðlista eftir þjónustu á göngudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans síðan árið 2006. Nú eru börnin 49 sem bíða eftir þjónustunni en í janúar á þessu ári voru þau 124, eða ríflega tvöfalt fleiri. „Við vorum… Meira

Umferð Snjallljósavæðingin er ekki komin til framkvæmda þrátt fyrir að vera eitt af forgangsverkefnum samgöngusáttmálans í núverandi mynd.

Borgin á móti auknu umferðarflæði

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að snjallljósavæðing á höfuðborgarsvæðinu þoli enga bið. Hann segir að Reykjavíkurborg standi á móti því að auka flæði almennrar umferðar, þvert á það sem stendur í samgöngusáttmálanum. Meira

Sjúkrahús Miklar annir eru á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ líkt og víðar. Margir eru óánægðir með bráðaþjónustu á Suðurnesjunum.

Óánægja mest á Suðurnesjum

Suðurnesin skera sig nokkuð úr í neikvæðum viðhorfum til brjáðaþjónustu í heimabyggð. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir heilbrigðisráðuneytið og hafa niðurstöður hennar nú verið gerðar opinberar Meira

Djúpivogur Fiskeldið skapar mikil umsvif og atvinnu í byggðum eystra.

Aftur slátrað á Djúpavogi

Allt að 6.000 tonn af laxi úr Fáskrúðfirði koma frá Ice Fish Farm til áramóta • Fiskeldi rætt á vettvangi sveitarstjórna Meira

Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal

Börnum fækkar á biðlista BUGL

Börnum sem bíða eftir göngudeildarþjónustu hefur fækkað úr 124 í 49 á árinu • Meðalbiðtími barnanna um fimm og hálfur mánuður • Stóra verkefnið að minnka biðtíma þeirra sem enn eru á biðlista Meira

Hryssur og tryppi uppistaða

Gleði var ráðandi fólks á meðal í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði nú á laugardag. Þótt sólar nyti ekki nema í morgunsárið var veður hið besta þegar hrossastóðið var rekið af fjalli úr Kolbeinsdal fram í réttina við Laufskála, skammt utan við Hólastað Meira

Endurvinnsla Hjá Vöku er að finna bílhræ í ýmiss konar ástandi.

Fimm þúsund bílum fargað

Alls hefur 5.503 bílum verið skilað til förgunar í ár. Það er litlu minna en á sama tíma í fyrra. Ef svo fer fram sem horfir verður það fjórða árið í röð sem bílum sem fargað er fækkar á milli ára. Umræddar tölur ná til fyrstu átta mánaða ársins Meira

Kjötborg Kaupmennirnir Kristján Aðalbjörn og Gunnar Halldór.

Íhuga að skerða opnunartíma vegna gjaldskyldu

„Þetta verður svo­lítið snúið í vet­ur. Ég veit ekki al­veg hvað þeir eru að hugsa, það verður eng­inn á reiðhjól­i í brjáluðu veðri á Íslandi um vet­urna,“ segir Kristján Aðal­björn Jónas­son, kaupmaður í versluninni Kjötborg við Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur Meira

Þykkvibær Myllurnar eru 45 metrar á hæð og eru skammt ofan við kauptúnið. Þær komast í gagnið á næstu vikum.

Viðbót í orkukerfið

Þykkvabæjarrafmagn streymir senn • Myllur endurreistar • Innviðir til staðar • Mikil þörf á meiri raforkuframleiðslu Meira

Hátíð Bros var á brá þess fólks sem sótti afmælishátíð Ásgarðs.

Framar en fötlunin

Afmæli í Ásgarði • 30 ár • Skapandi starf í handverksmiðjunni Meira

Hörgá Efnistaka fyrirtækisins Skútabergs í apríl síðastliðnum.

Efnistaka úr Hörgá ekki heimil

Smso-fareast-font-family:Calibri;mso-fareast-theme-font:minor-latin;mso-ansi-language: EN-US;mso-fareast-language:EN-US;mso-bidi-language:AR-SA">veitarstjórnin hafi ekki litið til ­mso-fareast-font-family:Calibri;mso-fareast-theme-font:minor-latin;mso-ansi-language: EN-US;mso-fareast-language:EN-US;mso-bidi-language:AR-SA">umhverfismats við ákvarðanir sínar Meira

Blönduós Hringvegurinn þverar byggðarlagið og umferðin sem fer í gegn skapar umsvif í samfélaginu. Í því liggja hagsmunir heimafólks sem einnig spyr, segir sveitarstjórinn, um forgangsröðun þá sem gildir í samgöngumálum.

Lítill hljómgrunnur er fyrir Húnavallaleiðinni

Kostnaður yrði mikill og ávinningurinn óljós, segir sveitarstjórinn í Húnabyggð Meira

Samrunaviðræðum Eikar og Reita slitið

Eik fast­eigna­fé­lag hf. og Reit­ir fast­eigna­fé­lag hf. hafa hætt viðræðum um mögu­leg­an samruna fast­eigna­fé­lag­anna tveggja. Þetta kom fram í til­kynn­ingu frá Eik síðdegis í gær en eins og greint hef­ur verið frá hafa sam­ræður á milli… Meira

Peningar Auðvelt er að safna skuldum sem ætla svo engan enda að taka, segir Heiðrún Jónsdóttir í viðtalinu.

Fræðsla til að forðast fátæktargildrur

„Þekking á fjármálum er mikilvæg undirstaða þegar ungt fólk fer út í lífið og til þátttöku í samfélagi sem verður sífellt flóknara. Öll viljum við að börnum séu sköpuð jöfn tækifæri í grunnskólum, sem í starfi sínu þurfa að taka mið af… Meira

Slökkvistarf Margt var æft og þekkingu miðlað á mikilvægri æfingunni.

Flugslysaæfing á Aðaldalsflugvelli

Flugvél með 19 manns innanborðs brotlenti utan brautar á Aðaldalsflugvelli sl. laugardag, en áður höfðu flugmenn vélarinnar tilkynnt um bilun í vökvakerfi og urðu því að nauðlenda Meira

Slóvakía Robert Fico formaður Smer-SD fagnar sigri eftir þingkosningar á laugardaginn.

Vatn á myllu Pútíns

Óumdeildur sigurvegari þingkosninganna í Slóvakíu á laugardag er flokkurinn Smer-SD, undir forystu Roberts Ficos, sem hlaut 23 prósent greiddra atkvæða. Fico, sem dáist mjög að Vladimír Pútín og valdstjórn hans, barðist eindregið gegn frekari herstuðningi Slóvaka við Úkraínu í kosningabaráttu sinni Meira

Óværa Veggjalýs eru skordýr sem geta orðið allt að 7 mm að stærð.

Frakkar segja veggjalúsum stríð á hendur

Veggjalýs hafa hreiðrað um sig í lestum, á flugvöllum og hótelum Meira

Tökur Dalvík var breytt í bæ í Alaska við tökur á True Detective síðasta vetur. Mörg afleidd störf verða til við slíkar tökur, að mati framleiðenda.

Hver króna verði að fjórum í hagkerfinu

Alls hafa 1,9 milljarðar króna verið greiddir út vegna endurgreiðslukerfis kvikmynda það sem af er ári. Stærstur hluti er vegna innlendra verkefna, 45 talsins á móti 11 erlendum verkefnum. Velta framleiðslu hérlendis vegna allra verkefnanna 57 nam… Meira

Fjölskyldan Kristján Bjarnar, Ólafur, Herdís Ágústa Eggertsdóttir, Davíð Steinþór og Edda Borg komu að undirbúningi tónleikanna.

Geðslagið ræður för

Fyrsta upplag nótnabókarinnar Bjórkvöld vina með sjö lögum Ólafs Kristjánssonar ásamt geisladiski seldist upp á útgáfutónleikum í þéttsetnum sal Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, í Reykjavík í liðinni viku Meira