Endurreist í Þykkvabæ • 1,8 MW af rafmagni • Lægri turnar en meiri framleiðsla • Hægagangur í virkjanamálum Meira
Ekki hafa verið færri börn á biðlista eftir þjónustu á göngudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans síðan árið 2006. Nú eru börnin 49 sem bíða eftir þjónustunni en í janúar á þessu ári voru þau 124, eða ríflega tvöfalt fleiri. „Við vorum… Meira
Anton Guðjónsson anton@mbl.is Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að snjallljósavæðing á höfuðborgarsvæðinu þoli enga bið. Hann segir að Reykjavíkurborg standi á móti því að auka flæði almennrar umferðar, þvert á það sem stendur í samgöngusáttmálanum. Meira
Suðurnesin skera sig nokkuð úr í neikvæðum viðhorfum til brjáðaþjónustu í heimabyggð. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir heilbrigðisráðuneytið og hafa niðurstöður hennar nú verið gerðar opinberar Meira
Allt að 6.000 tonn af laxi úr Fáskrúðfirði koma frá Ice Fish Farm til áramóta • Fiskeldi rætt á vettvangi sveitarstjórna Meira
Börnum sem bíða eftir göngudeildarþjónustu hefur fækkað úr 124 í 49 á árinu • Meðalbiðtími barnanna um fimm og hálfur mánuður • Stóra verkefnið að minnka biðtíma þeirra sem enn eru á biðlista Meira
Gleði var ráðandi fólks á meðal í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði nú á laugardag. Þótt sólar nyti ekki nema í morgunsárið var veður hið besta þegar hrossastóðið var rekið af fjalli úr Kolbeinsdal fram í réttina við Laufskála, skammt utan við Hólastað Meira
Alls hefur 5.503 bílum verið skilað til förgunar í ár. Það er litlu minna en á sama tíma í fyrra. Ef svo fer fram sem horfir verður það fjórða árið í röð sem bílum sem fargað er fækkar á milli ára. Umræddar tölur ná til fyrstu átta mánaða ársins Meira
„Þetta verður svolítið snúið í vetur. Ég veit ekki alveg hvað þeir eru að hugsa, það verður enginn á reiðhjóli í brjáluðu veðri á Íslandi um veturna,“ segir Kristján Aðalbjörn Jónasson, kaupmaður í versluninni Kjötborg við Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur Meira
Þykkvabæjarrafmagn streymir senn • Myllur endurreistar • Innviðir til staðar • Mikil þörf á meiri raforkuframleiðslu Meira
Smso-fareast-font-family:Calibri;mso-fareast-theme-font:minor-latin;mso-ansi-language: EN-US;mso-fareast-language:EN-US;mso-bidi-language:AR-SA">veitarstjórnin hafi ekki litið til mso-fareast-font-family:Calibri;mso-fareast-theme-font:minor-latin;mso-ansi-language: EN-US;mso-fareast-language:EN-US;mso-bidi-language:AR-SA">umhverfismats við ákvarðanir sínar Meira
Kostnaður yrði mikill og ávinningurinn óljós, segir sveitarstjórinn í Húnabyggð Meira
Eik fasteignafélag hf. og Reitir fasteignafélag hf. hafa hætt viðræðum um mögulegan samruna fasteignafélaganna tveggja. Þetta kom fram í tilkynningu frá Eik síðdegis í gær en eins og greint hefur verið frá hafa samræður á milli… Meira
„Þekking á fjármálum er mikilvæg undirstaða þegar ungt fólk fer út í lífið og til þátttöku í samfélagi sem verður sífellt flóknara. Öll viljum við að börnum séu sköpuð jöfn tækifæri í grunnskólum, sem í starfi sínu þurfa að taka mið af… Meira
Flugvél með 19 manns innanborðs brotlenti utan brautar á Aðaldalsflugvelli sl. laugardag, en áður höfðu flugmenn vélarinnar tilkynnt um bilun í vökvakerfi og urðu því að nauðlenda Meira
Óumdeildur sigurvegari þingkosninganna í Slóvakíu á laugardag er flokkurinn Smer-SD, undir forystu Roberts Ficos, sem hlaut 23 prósent greiddra atkvæða. Fico, sem dáist mjög að Vladimír Pútín og valdstjórn hans, barðist eindregið gegn frekari herstuðningi Slóvaka við Úkraínu í kosningabaráttu sinni Meira
Veggjalýs hafa hreiðrað um sig í lestum, á flugvöllum og hótelum Meira
Alls hafa 1,9 milljarðar króna verið greiddir út vegna endurgreiðslukerfis kvikmynda það sem af er ári. Stærstur hluti er vegna innlendra verkefna, 45 talsins á móti 11 erlendum verkefnum. Velta framleiðslu hérlendis vegna allra verkefnanna 57 nam… Meira
Fyrsta upplag nótnabókarinnar Bjórkvöld vina með sjö lögum Ólafs Kristjánssonar ásamt geisladiski seldist upp á útgáfutónleikum í þéttsetnum sal Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, í Reykjavík í liðinni viku Meira