Fréttir Mánudagur, 25. maí 2020

Nýhöfn Búast má við að flug til Kaupmannahafnar hefjist fyrst.

Stefnt að daglegu flugi til lykilstaða

Enn óvissa um flug eftir að landamærin opnast 15. júní Meira

Ragnar Freyr Ingvarsson

Miklar framfarir gegn veirunni

Fleiri lyf hafa bæst í sarpinn gegn kórónuveirunni • Líftæknilyf bætti líðan manns sem var þungt haldinn með öndunarbilun • Læknisfræðilega áhugaverðir tímar, segir Ragnar Freyr Ingvarsson Meira

Guðni Th. Jóhannesson

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst í dag

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga hefst í dag. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt, en á höfuðborgarsvæðinu fer atkvæðagreiðslan fram á fyrstu hæð í verslunarmiðstöðinni Smáralind. Meira

Skimun Íslensk erfðagreining lét meðal annars taka sýni á Vestfjörðum.

Aðeins sex smit það sem af er maí

Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist í fyrradag hér á landi, að því er fram kom á upplýsingasíðunni covid.is um hádegið í gær. Aðeins sex smit hafa greinst það sem af er mánuði. Meira

Kuldi í samskiptum Þak á gróðurskála garðyrkjuskólans brotnaði á dögunum með þeim afleiðingum að snjó skóf að gróðri þar.

Garðyrkja vill losna undan háskólanum

Félög í græna geiranum krefjast þess að sjálfstæður garðyrkjuskóli taki til starfa • Óánægja með skipulagsbreytingar Meira

Líkamsrækt Skemmtistaðir og líkamsræktarstöðvar verða opnuð í dag eftir níu vikna hlé. World Class beið ekki boðanna og opnaði á miðnætti.

Fólk ber ábyrgð á dansgólfinu

„Það er mikil eftirvænting hjá okkur enda búið að vera lokað í níu vikur. Ég vona bara að það sé jafnmikil eftirvænting hjá viðskiptavinum,“ segir Björn Kr. Leifsson, eigandi World Class. Meira

Við Austurvöll Guðjón Samúelsson húsameistari teiknaði Hótel Borg.

Gestum er boðið á Hótel Borg í dag

Liðin eru 90 frá því Hótel Borg var opnað. Af því tilefni verður opið hús í dag, á milli klukkan 16.30 og 19. Meira

Möguleiki Þannig hugsa verkfræðingar Vegagerðarinnar sér að gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar gætu litið út. Hér er lausn með brú yfir Reykjanesbraut. Fleiri lausnir hafa verið útfærðar, meðal annars með göngum undir Reykjanesbraut.Nú þarf að koma borgarlínunni fyrir.

Finna þarf leið fyrir borgarlínu

Verkefnahópur frá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg er að hefja vinnu að útfærslum á gatnamótum Reykjanesbrautar/Bústaðavegar • Vegagerðin hefur látið vinna útfærslur mislægra gatnamóta Meira

Bongó Borgarbúar nýttu margir veðurblíðuna til útiveru, eins og gengur.

Hitameti vorsins náð um helgina

Veðrið lék við íbúa sunnan- og vestanlands um helgina og rættust spár um að hitamet vorsins yrði slegið. „Það gerði það svo sannarlega sunnan- og vestanlands. Meira

Þingeyrar Steinunn Kristjánsdóttir stjórnar rannsókn á klaustrinu.

Hefja rannsóknir á ritmenningarstöðum

Fornleifarannsóknir verða í Odda á Rangárvöllum og Þingeyrum í Húnaþingi með uppgreftri í sumar. Í Dölum verður unnið að skráningu á fornleifum á Staðarhóli og jörðum sem honum tengjast. Meira

Jöklamýs Hreyfingar steinsins gera það að verkum að mosinn, sem er einkum snoðgambri, vex á öllum hliðum hans.

Skrýtnar hreyfingar jöklamúsa vekja furðu

Mosavaxnir steinar sem fyrst voru rannsakaðir á Íslandi Meira

Flug Borgaraþjónustan mun ekki hafa aðkomu að skipulagningu flugsins.

Komi sér heim á eigin vegum

Utanríkisráðuneytið mun ekki koma að skipulagningu flugferða fyrir Íslendinga á Spáni sem vilja komast heim. Þetta segir María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu, aðspurð. Eins og mbl. Meira

Forysta Fjarfundir og rafræn þjónusta eiga að vera okkar aðalsmerki til að draga úr miðjusækni þjónustu, segir Stefán Bogi Sveinsson.

Velja þarf nafnið og kosningar eru í haust

Austurþing, Austurþinghá, Drekabyggð, Múlabyggð, Múlaþing og Múlaþinghá eru kostirnir um nafn á nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi sem til verður formlega í haust. Meira

Tekist á um Hong Kong

Frumvarp sem ætlað var að sporna gegn mótmælum talið líklegt til þess að kynda undir borgaralegri óhlýðni • Kínversk stjórnvöld sökuð um að standa ekki við alþjóðlegar skuldbindingar sínar Meira

Víðförull Cummings ferðaðist um 480 kílómetra leið frá Lundúnum.

Varði brot á útgöngubanni

Aðalráðgjafi Boris Johnsons ferðaðist um langan veg til að koma börnum sínum í pössun • Hafði „engan annan kost“ Meira

Vertíð Humar þykir herramannsmatur, en hrun hefur orðið í stofninum.

Dauft á humarvertíð eins og við var að búast

Humarvertíð byrjaði á hefðbundnum tíma í marsmánuði er fyrstu bátarnir hófu veiðar. Meira

Gjafapakkar Bergrún Íris setur kortin í öskjur og dreifir þeim.

Póstkort fá nýtt líf í höndum Bergrúnar

Listakonan hefur útbúið og gefið öldruðum kort til að senda Meira