Fréttir Þriðjudagur, 18. maí 2021

Holtavörðuheiði Framkvæmdir við brekkuna upp heiðina að sunnanverðu.

Biskupsbeygjan tekin af

Framkvæmdir við nýjan veg upp Holtavörðuheiðina að sunnanverðu eru langt komnar. Þar verður tekin af svonefnd Biskupsbeygja efst í brekkunni, kröpp beygja sem hefur verið slysagildra. Borgarverk leggur veginn, sem er um 1,8 km langur. Meira

Háspenna Möstrin í nýrri Kolviðarhólslínu verða svipuð að útliti og þau fyrri enda sömu undirstöður notaðar.

Endurnýja 34 möstur í Kolviðarhólslínu

Landsnet áformar að auka flutningsgetu til Reykjavíkur Meira

Grænmeti Frændur okkar í Færeyjum og Grænlandi fá íslenskar gúrkur nýrri og betri en þær sem fluttar eru frá Danmörku.

Vikulegur útflutningur á gúrkum

Yfir tvö tonn af íslenskum gúrkum eru flutt vikulega til Færeyja og Grænlands • Annað grænmeti, mjólkurvörur og harðfiskur fer með til Grænlands Meira

Átök Ísraelskir hermenn skjóta hér úr 155 mm howitser-fallbyssu að Gaza-svæðinu frá landamærum Ísraels.

Sprengdu neðanjarðargöng Hamas

Vika liðin frá upphafi átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs • Rúmlega 200 sagðir hafa fallið á Gazasvæðinu frá því á mánudaginn • Bandaríkjamenn koma aftur í veg fyrir ályktun öryggisráðsins Meira

Kaup RR Hótel yfirtóku Oddsson.

Fá jafnmargar bókanir og um ferðavorið 2019

RR Hótel spá 90% nýtingu í júlí • Taka yfir önnur hótel Meira

Víkingalottó Tölum verður fækkað úr 8 í 5. Röðin hækkar í 110 kr.

Hæsti vinningurinn lækki en á að ganga oftar út

Hæstu vinningar í Víkingalottóinu eiga að lækka en jafnframt eiga fleiri vinningar að ganga út en áður þegar breytingar á reglugerð um talnagetraunir Íslenskrar getspár öðlast gildi. Meira

Vonast eftir góðri aðsókn í sumar

Bæjaryfirvöld Akraneskaupstaðar vonast eftir því að Guðlaug á Langasandi verði jafn vel sótt í sumar og seinasta sumar. Faraldurinn setti strik í reikninginn í vetur, að sögn Sævars Freys Þráinssonar bæjarstjóra Akraness. Meira

Mörg einkaleyfi í sjávarútveginum

Umsóknum íslenskra aðila um skráningu vörumerkja og einkaleyfi fjölgaði á seinasta ári þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu. Íslenskur sjávarútvegur og afleiddur iðnaður hans skipar stóran sess í skráningu einkaleyfa. Skv. Meira

Ákveðið að hækka varnargarðana

Fyrstu ruðningarnir hafa haldið vel aftur af hrauninu • Mikilvægt er að koma í veg fyrir að hraun renni í Nátthaga Meira

Leiðtogi Njáll Skarphéðinsson bíður spenntur eftir framhaldsnáminu.

Tölvunarfræðingur mótar framtíðina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Vínsala Málið mun snúast um hvort vínið sé selt á Íslandi eða ytra.

Ríkið vill lögbann á netvínsölu

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) undirbýr nú lögbannskröfu, málshöfðun og lögreglukæru á hendur netverslunum með áfengi til neytenda. Meira

Sergei Lavrov

Varar Vesturveldin við ásælni á norðurslóðum

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, réð í gær Vesturveldunum frá því að gera kröfur eða tilkall til norðurslóða. Meira

Friðland Horft frá Hornbjargsvita að Fjölunum undir Hornbjargi.

Skoða að áfrýja dómi vegna þyrluflugs

Umhverfisstofnun skoðar að áfrýja dómi sem féll í Héraðsdómi Vestfjarða nýlega í máli þyrlufyrirtækisins Reykjavík Helicopters ehf. Meira

Mannréttindi Rótin fékk verðlaun.

Rótin fær mannréttindaverðlaun

Rótin, félag um konur, áföll og vímugjafa, hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 í gær, á mannréttindadegi borgarinnar. Afhenti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verðlaunin í gær og fær Rótin að launum 600.000 krónur. Meira

Grásleppa Landað í Reykjavík.

Mesti meðalafli á hvern bát í sögu grásleppuveiðanna

Fjórir hafa rofið 100 tonna múrinn • Mikil verðlækkun Meira

Á Alþingi Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson á þingfundi.

Ræðir um ástandið á Gasasvæði við ráðherra

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að hún myndi nota tækifærið þegar hún hittir utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands hér á landi í vikunni og hvetja þessi ríki til að beita sér á alþjóðavettvangi til þess að ná fram... Meira

Flytja út sandblásturssand

„Þetta er gleðilegt skref í löngu ferli,“ segir Victor Berg Guðmundsson, einn eigenda Lavaconcept Iceland ehf. í Mýrdal. Fyrirtækið er nú að vinna 4.000 tonn af 0-5 mm sandblásturssandi sem seldur hefur verið til Þýskalands. Meira

Barist um ferðamenn þegar allt opnast

Stór ferðamannalönd í Evrópu setja sig í stellingar • Íslendingar í góðri stöðu, segir Bogi Nils Meira

Fossar Verði af fyrirhugaðri Hólsvirkjun í Tálknafirði mun vatnið verða leitt frá stíflu ofarlega í Hólsdal og að stöðvarhúsi niðri við sjó. Fossarnir eru ofan við þorpið og verður væntanlega minna vatn í þeim en nú er.

Virkjað í þágu fjarvarmaveitu?

Tálknafjarðarhreppur undirbýr virkjun Hólsár sem rennur um byggðina Meira

Blésu til sóknar með áherslu á nýsköpun

Í slenskum vörumerkjaumsóknum fjölgaði í fyrra um 5,2% þrátt fyrir slæmt efnahagsástand í kjölfar kórónuveirufaraldursins en Hugverkastofu barst alls 671 landsbundin vörumerkjaumsókn frá íslenskum aðilum í fyrra. Þá fjölgaði einnig landsbundnum einkaleyfisumsóknum frá aðilum á Íslandi í fyrra um 8,5% og svonefndum IS-PCT alþjóðlegum umsóknum íslenskra aðila fjölgaði um 33%. Þetta má sjá í nýútkominni ársskýrslu Hugverkastofu. Meira

Samstarf Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið tekur þátt í verkefninu.

Stafræn smiðja opnuð á Akranesi

Móðurstöð FabLab opnuð á Bárugötu • Búin tækjum og tólum til sköpunar Meira

Danmörk Vörpulegir utanríkisráðherrar hittast í Kaupmannahöfn, frá vinstri: Pele Broberg frá Grænlandi, Jenis af Rana frá Færeyjum, Jeppe Kofod frá Danmörku og Antony Blinken frá Bandaríkjunum eftir fund í Kristjánshöfn.

Vestnorrænn áhugi Bandaríkjanna

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna gerir sér dælt við Ísland, Færeyjar og Grænland • Endurvakin áhersla á norðurslóðir óbreytt í Washington • Vestnorrænu löndin taka Blinken vel Meira

Afléttingar Bretar gátu aftur sótt hverfispöbbinn í gær eftir langa bið.

Bóluefnin virki gegn afbrigðinu

Bresk stjórnvöld eru sannfærð um að þau bóluefni gegn kórónuveirunni sem þegar eru í notkun myndu ná að veita vörn gegn indverska afbrigðinu svonefnda, en tilfellum þess hefur fjölgað nokkuð í Bretlandi að undanförnu. Meira

Ferðalag Félagarnir stefna á að vera komnir á toppinn 21.-23. maí.

Komnir upp í aðrar búðir

Bíða eftir að veður lægi • Fara brátt af stað í þriðju búðir Meira

Húðflúr Konan var ósátt við hvernig húðflúr hennar af ljóni kom út. Myndin er af sambærilegu húðflúri.

Veiðihárin vantaði á ljónahúðflúr

Kona krafðist endurgreiðslu og bóta vegna húðflúrs • Ljón var grimmilegt Meira