Fréttir Fimmtudagur, 20. júní 2024

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Vantraust afgreitt á Alþingi í dag

Vantrauststillaga Miðflokksins á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra verður tekin til umræðu á Alþingi fyrir hádegið í dag. Þingfundur hefst klukkan 10.30 og er fyrsti dagskrárliðurinn óundirbúnar fyrirspurnir, en að þeim loknum hefst umræða um vantrauststillöguna Meira

Ísland eftirbátur Norðurlandanna

Ísland fellur um sæti milli ára í samkeppnishæfniúttekt Meira

Alþingi Um 60 þingmál ríkisstjórnarinnar bíða afgreiðslu á þingi.

Ekkert samkomulag um þinglokin

Ekkert samkomulag er um þinglok, en viðræður þar um áttu sér stað á milli þingflokksformanna stjórnar og stjórnarandstöðu í gær. Á dagskrá þingfundar í gær voru 39 mál og sóttist róðurinn seint. Líklegt er talið að fundir Alþingis muni dragast fram í næstu viku Meira

Búsifjar Bændur á Norður- og Austurlandi hafa lent í verulegu tjóni.

Ærnar drápust líka vegna kulda

Með fyrirheit um bætur eftir fund með ráðherra • Bíða eftir verklagsreglum frá matvælaráðuneytinu l  Blautur og kaldur jarðvegur hefur áhrif á uppskeruna l  Ekki hægt að meta allt tjónið fyrr en í haust    Meira

Fjallvegir á Norðurlandi enn í biðstöðu

Stefna að því að opna alla hálendisvegi fyrir mánaðamót Meira

Uppbygging í borginni Verið er að leggja lokahönd á íbúðir á Grensásvegi.

Fasteignasalan kemur á óvart

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir þrjá þætti vega þyngst á fasteignamarkaði. Í fyrsta lagi áhrifin af eftirspurn Grindvíkinga í kjölfar náttúruhamfaranna. Þau áhrif birtist fyrst og fremst á Reykjanesinu en þar hafi meðalverð íbúðarhúsnæðis hækkað um 7,4% síðustu þrjá mánuði Meira

Fjölnir Sæmundsson

Ummæli þingmanns „ömurleg“

Pírati segir veru lögreglumanna nærri þingsal Alþingis „ólíðandi“ og lið í „lögregluvæðingu“ hjá ríkisstjórninni • Lögreglumenn undrast þessa skoðun • Ekkert nýtt við það að lögreglan gæti ráðamanna Meira

Samgöngur Mælingar sýna færslu Siglufjarðarvegar fram í sjó.

Ríkisvaldið láti verkin tala

„Þetta seinkar öllu en það var búið að eyrnamerkja ákveðna fjárhæð í undirbúnings- og rannsóknarvinnu sem við teljum mjög brýnt að fari af stað ekki seinna en strax.“ Þetta segir Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri í Fjallabyggð, en… Meira

Langá Fyrsta lax sumarsins fékk Hans Hjalti Skaale, 78 cm hrygnu.

Laxveiðin í Elliðaánum hefst í dag

Þrjár ár SVFR opnaðar í dag • Lífleg byrjun í Langá og talsvert er af laxi Meira

Sundahöfn Ráðagjafarfyrirtækjum ber ekki saman um hvernig best sé staðið að rekstri Faxaflóahafna.

Einokun ekki leiðin að markmiðum

Ráðgjafarfyrirtækið Portwise gagnrýnir skýrslu ráðgjafa Faxaflóahafnar • Segja útilokað að einokun auki hagkvæmni • Núverandi samkeppnisfyrirkomulag eftirsóknarvert á heimsvísu Meira

Grímseyingar Svafar Gylfason og Brá dóttir hans hér við vegginn í búðinni.

Gestabók á vegg í Grímsey

Viðskiptavinir taka tússpennann • Kvittað er fyrir Meira

Styttist í verklok á Grensásveginum

Búið er að selja yfir 100 íbúðir á Grensásvegi 1 • Uppsteypu er lokið og verið að klæða húsin • Jafnframt eru til útleigu um 4.000 fermetrar af atvinnuhúsnæði • Bílakjallari undir húsunum Meira

Matseðill dagsins Svona lítur einn matseðill dagsins út hjá Eflu þar sem sjá má kolefnisspor matarins. Fleira er gefið upp, eins og næringargildið.

Kolefnisspor reiknað fyrir matinn

EFLA þróaði forritið Matarspor • Fleiri mötuneyti hafa bæst í hóp notenda hugbúnaðarins • Býður upp á loftslagsbókhald og betri yfirsýn í rekstri • Getur stuðlað að minni matarsóun Meira

Gestir Kalman Stefánsson, annar f.v., ásamt konu sinni, Bryndísi Jónsdóttur. Með þeim Jónas og Brynja Kjerúlf.

Glatt á hjalla á héraðsmótum

Hin árlegu héraðsmót Sjálfstæðisflokksins nutu mikilla vinsælda 1965 • Svavar Gests hélt uppi fjörinu og dr. Bjarni Benediktsson ávarpaði gesti • Félagsheimilin í sveitunum almennt vel nýtt Meira

Ljóðalestur Ari Gísli hyggst lesa upp ljóð með tilþrifum í dag og aldrei að vita nema höfundar og góðvinir Bókarinnar mæti og lesi úr verkum sínum.

„Helsta gáfufólk landsins hittist hér“

Tíu daga bókaveisla hefst í Bókinni í dag • Hópur fastagesta í gegnum árin • Fórnað á taflborði lífsins • Ívið fleiri karlar í kúnnahópnum • Ungt fólk kemur í auknum mæli • Ljóðið stendur vel Meira

Minnisvarði Á koparklæðningu Eddu – Húss íslenskunnar er að finna minnisvarða um zetuna, „allz ver erum æinnar tungu“ stendur þar ritað.

Var zetan iðjulaus bókstafur?

Meistaraprófsritgerð tók óvænta stefnu • Gísli Magnússon las Sveinbirni rektor pistilinn • Málið yrði minna „barbarískt“ að sögn Rasks • „Þeir sem lærðu zetu sjá sumir eftir henni“ Meira

Svarfdælingar Unnur Ólafsdóttir og Þórarinn Eldjárn á góðum slóðum.

Listræn þrá

Þórarinn Eldjárn rithöfundur á athvarf í Svarfaðardal og vinnur þar að ýmsum ritstörfum. Rætur hans liggja þar í sveit. Þau Unnur Ólafsdóttir kona hans eiga húsið Gullbringu sem er í landi kirkustaðarins Tjarnar en þaðan var faðir Þórarins; Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður og forseti Íslands Meira

Skeið Hér mætast Hrunamanna- og Skálholtsvegur.

Öryggi í uppsveitum þarf víða að bæta

Vegamót á Skeiðum til umræðu • Tré þykja byrgja sýn Meira

Menningarnæmi er lykilatriði

Fjölmenningarskóli Vesturlands hefur tekið til starfa • Áhersla á fjölmenningarfærni, fræðslu og þjónustu við alla, Íslendinga jafnt sem innflytjendur • Sækja þarf fram á Vesturlandi Meira

Skál Rússlandsforseti og leiðtogi Norður-Kóreu sjást hér snæða léttan hádegisverð. Heimsókn forsetans til Pjongjang virðist afar glæsileg.

Settu á laggirnar varnarbandalag

Rússland og Norður-Kórea hafa tekið höndum saman á sviði hernaðarmála • Pjongjang styður heils hugar árásarstríð Moskvuvaldsins í Úkraínu • Munu deila upplýsingum um þróun vopnakerfa Meira

Bæn Milljónir leggja árlega í pílagrímaför til Mekka.

Pílagrímar látnir eftir hitabylgju

Gífurleg hitabylgja geisar nú í Sádi-Arabíu, en hitastig hefur mælst vel yfir 50 gráðum víðs vegar um landið. Hitinn hefur sérstaklega leikið borgina Mekka grátt, þar sem hin árlega hadsjí-pílagrímaför til borgarinnar stendur nú sem hæst Meira

Kvikmyndir Fjallað er um krabbamein í kvikmyndinni 50/50, frá árinu 2011.

Kvikmyndir hafa áhrif á krabbameinssjúka

Sýnt hefur verið fram á að kvikmyndir geta haft áhrif á álit einstaklinga á ákveðnum málefnum og gegna þannig mikilvægu samfélagslegu hlutverki við mótun hugmynda þeirra meðal annars um krabbamein. Kvikmyndir geta skilið eftir langtímaáhrif Dr Meira

Hæfileikarík Hekla Guðrún Þrastardóttir bakari er einstaklega hæfileikarík og skapandi í sínu fagi. Í tilefni af 17. júní bakaði hún hjónabandssælu sem er orðin að hennar hefð á þessum hátíðisdegi og er fullkomin í ferðalagið líka.

Hjónabandssælan hennar Heklu fullkomin í nesti

Hekla Guðrún Þrastardóttir tók þátt í heimsmeistaramóti ungra bakara á dögunum sem haldið var hér á landi ásamt Stefaníu Malen Guðmundsdóttur. Þær fengu sérverðlaun frá yfirdómara keppninnar, Þjóðverjanum Bernd Kutscher bakarameistara, sem þykir mikill heiður. Meira

Afmæli Anna Elín Ringsted er 100 ára í dag, 20. júní.

Elín góða ætíð á vakt

Nær 100 ára neitað um færni- og heilsumat • Mikið langlífi í fjölskyldu Önnu Elínar Ringsted Meira