Fréttir Laugardagur, 12. júní 2021

Kaupmáttur eykst milli ára

Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann jókst um 2,6% á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra • Lífeyrisgreiðslur og bætur jukust um 23% Meira

Ástandið verra en 1990

Stjórn Geðhjálpar ekki bjartsýn á brýnar úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu • Ekki eðlilegt að kerfið skili stöðugt fleiri öryrkjum og að lyfjanotkun aukist Meira

Nekt Auglýsingin birtist á Instagram-síðu Iceland Explore.

Fylgjast með færslum um Ísland

Síðustu ár hefur samfélagsmiðlasíðum sem auglýsa og dásama ferðir til Íslands fjölgað mikið. Meðal síðna sem deila slíku efni er Instagram-síðan Iceland Explore sem rekin er af bandaríska fyrirtækinu tripscout sem deilir alls konar ferðaefni. Meira

Landsréttur Maðurinn hlaut 14 ára dóm fyrir að bana konu sinni.

Landsréttur staðfesti 14 ára dóm í manndrápsmáli

Þótti ljóst að um ásetning væri að ræða • Neitaði sök Meira

Skimun Krabbameinsfélagið er ekki sátt við skýrsluna um skimunarstarfsemi félagsins.

Gera athugasemdir við skýrslu

Krabbameinsfélagið segir ekki rétt farið með mál í skýrslu um skimanir • Ráðuneytið svaraði engu um tilhögun skimana • Undirbúningi ábótavant Meira

Vogabyggðin Hinn nýi skóli mun rísa á Fleyvangi skammt frá Snarfarahöfninni, sem sést neðst á myndinni. Fyrir miðri mynd er Ketilbjarnarsíkið, en það verður brúað í tengslum við skólann.

Samkeppni um skóla á Fleyvangi

Skóli fyrir hina nýju Vogabyggð undirbúinn • Einnig verður byggð brú yfir Ketilbjarnarsíki Meira

Beðahreinsun Nóg var um arfann í beðinu sem iðin ungmenni kepptust við að hreinsa á fyrsta degi Vinnuskólans.

Starf Vinnuskólans í Reykjavík fer vel af stað

Dugmiklir nemendur Seljaskóla í Breiðholti kepptust við að klára dagsverkið á fyrsta degi Vinnuskólans í Reykjavík þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að garði í gær. Góð stemning var í hópnum sem mundaði af krafti hin ýmsu verkfæri sem þurfti til verksins sem var að þessu sinni beðahreinsun í grennd við skólann. Meira

Eldgos Glóandi hraun flæðir yfir sífellt stærra svæði í Geldingadölum og nágrenni og lokar gönguleiðum og bestu útsýnisstöðunum.

Ný gönguleið vestan Fagradalsfjalls

Talin er hætta á að gönguleið A lokist vegna hraunflæðis á næstu vikum eða mánuðum • Ný gönguleið sem verið er að hanna er lengri og erfiðari en leið A en hraunið nær ekki til hennar Meira

Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur í Skálholti

Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur í Skálholti, er látinn. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Skálholti, 9. júní sl. Egill var fæddur 11. júní 1955 í Reykjavík. Meira

Útskrift Þúsundir háskólanema útskrifast á næstu tveimur vikum. Myndin er frá útskrift HR í fyrra.

Fjölmenna á brautskráningarathafnir

Kandídatar í háskólum landsins fegnir að fá að útskrifast Meira

Elliðaár Það tekur langan tíma fyrir Elliðaárdalinn að jafna sig eftir varanlega tæmingu Árbæjarlóns. Ekki er vitað fyrir víst hvar farvegurinn var.

Samið verði um skil OR á Elliðadal

Fyrirhugað er að Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur (OR) geri samkomulag um skil OR á Elliðadal. Meira

Þjóðskjalasafnið fær inni hjá Odda

Þjóðskjalasafnið fær í ágúst til afnota 1.370 fermetra geymsluhúsnæði þar sem prentsmiðjan Oddi var áður til húsa. Til stendur að bæta úr brýnni húsnæðisþörf safnsins á næstu árum. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Framkvæmdasýslu ríkisins. Meira

Sumarkoma Þórarinn Sigþórsson tannlæknir með 84 cm lax sem hann veiddi á fyrsta veiðidegi í Kjarrá.

„Þykkir, feitir, þungir gæjar“

Laxveiðin fer rólega af stað • „Það eru engin læti“ • Stórir í Laxárdal Meira

Slegið í rigningu Gróður var lengi að taka við sér framan af sumri vegna þurrka. En þegar byrjaði að rigna fyrir alvöru varð allt grænt á örskotsstundu.

Sólin hvarf og rigningin tók við

Mikil umskipti hafa orðið á veðrinu í Reykjavík fyrstu 10 dagana í júní, ef borið er saman við sömu daga í maí síðastliðnum. Fyrstu 10 dagana í maí mældust 152,9 sólskinsstundir í Reykjavík. Meira

Olíutankar Tugir bíla frá Olíudreifingu og Skeljungi fara frá Grandanum á hverjum degi. Þeir bætast við þunga umferð á Hringbraut næstu vikurnar.

Ekkert samráð um olíuflutninga

Tugir olíubíla fara um Hringbraut dag hvern vegna lokunar Mýrargötu Meira

Málverk Sigga Björg segir að manninum hafi ekki tekist að eyðileggja sýninguna og að hún verði áfram opin.

Skemmdarverk unnin á sýningu í Gerðubergi

Skemmdarverk voru unnin á sýningu listakonunnar Siggu Bjargar Sigurðardóttur í Gerðubergi í Reykjavík á fimmtudag. Gestkomandi maður úðaði yfir allar myndir sýningarinnar með appelsínugulu spreyi úr brúsa. Meira

Halldór Þormar Halldórsson

Um 168 milljónir króna í bætur til þolenda afbrota

„Það hefur verið ansi snörp fjölgun umsókna síðustu ár, sérstaklega síðustu þrjú ár,“ segir Halldór Þormar Halldórsson, ritari bótanefndar vegna þolenda afbrota. Ríkissjóður greiddi alls 167.714. Meira

Ómissandi Margir eiga góðar minningar frá heimsóknum á Hressingarskálann á árum áður. Þá var Hressó-kakan vinsæl og hún er hluti af stemningunni í dag. Agla rekstrarstjóri nýtur þess að hitta kúnnana og heyra sögur þeirra.

Allir koma brosandi inn á Hressó

Hressingarskálinn endurvakinn í sinni gömlu mynd • Gestir rifja upp sögur af heimsóknum frá fyrri tíð • Heimilismatur, kleinur og pönnukökur • Elsti veitingastaðurinn og húsið eitt hið elsta Meira

Tómlegt Reykjavíkurborg segir mikilvægt að halda gangstéttum í miðbænum algerlega hindrunarlausum fyrir þann fjölda fólks sem þar er að jafnaði.

Bílastæði víkja fyrir skiltum

Þeir ökumenn sem lagt hafa leið sína í miðbæ Reykjavíkur nýverið hafa vafalítið tekið eftir upplýsingaskiltum Amnesty International sem búið er að setja í Pósthússtræti við Austurvöll, beint fyrir framan Hótel Borg. Meira

Hefja uppbyggingu við gamla Slippinn

Kaldalón byggir tæplega 200 íbúðir í Vesturbugt í Reykjavík • Uppbyggingin hefst um áramótin Meira

Andmæli Baráttufólk mótmælti skammt frá fundarstað G7-ríkjanna.

Leiðtogar G7-ríkjanna gefa milljarð skammta

G7-leiðtogarnir hyggjast grípa til ráðstafana gegn „diplómatísku bólusetningarverkefni“ Kínverja og Rússa Meira

Allir verði bólusettir 25. júní

Alls hafa tæplega 130 þúsund einstaklingar verið fullbólusettir hér á landi og tæp 215 þúsund fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni. Þá tilkynntu yfirvöld í gær að gert væri ráð fyrir að öllum landsmönnum hefði verið boðin bólusetning fyrir... Meira

Bæjarstjórnin Er orðin landsþekkt fyrir snaggaralega afgreiðslu mála.

Afgreiddu málin á fjórum mínútum

Bæjarstjórn Seltjarnarness var nálægt því að jafna eigið met á miðvikudaginn þegar bæjarstjórnarfundur stóð aðeins yfir í fjórar mínútur. Metið, þrjár mínútur, stendur því enn. Meira

Dansinn Hin nýja miðstöð á að nýtast öllum iðkendum dans í borginni.

Danshöll rísi í Efra-Breiðholti

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að hús með sölum fyrir dans, fimleika og aðra íþróttastarfsemi verði staðsett í hverfismiðjunni við Austurberg, samkvæmt tillögum að nýju hverfisskipulagi fyrir Efra-Breiðholt. Meira

Börn Alþingi samþykkti í gær fjögur lagafrumvörp um málefni barna.

Ný lög samþykkt um málefni barna

Barna- og fjölskyldustofa tekur við málefnum Barnaverndarstofu Meira