Fréttir Miðvikudagur, 16. júní 2021

Viðskiptaviðræður Ursula von der Leyen, Joe Biden og Charles Michel mæta til fundar síns í höfuðstöðvum Evrópusambandsins í Brussel í gær.

Vopnahlé í viðskiptastríði

Bandaríkin og Evrópusambandið samþykkja hlé á sautján ára löngum þrætum Airbus og Boeing • Macron fagnar „nýjum tímum“ • Biden kominn til Genfar Meira

Patreksfjörður Unnið við laxakvíar. Þorpið á Patreksfirði í fjarska. Sveitarfélögin eiga að fá þriðung þess gjalds sem innheimt er af starfseminni.

Fiskeldisgjald renni beint til sveitarfélaga

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Landakot 99 manns smituðust og minnst 13 létust. Um er að ræða alvarlegasta atvik sem upp hefur komið í sögu heilbrigðisþjónustu á Íslandi.

„Upplausnarástand“ kom upp á Landakoti

Ragnhildur Þrastardóttir Oddur Þórðarson Þegar nokkrir dagar voru liðnir frá því fyrstu kórónuveirusmitin á Landakoti, þar sem flestar öldrunarlækningadeildir Landspítala eru til húsa, greindust í október síðastliðnum varð „upplausnarástand“... Meira

Fjöldi Aðalvarpstöðvar helsingja hér á landi eru við Jökulsárlón.

Vilja veiða helsingja fyrr á haustin

Stöðug og mikil fjölgun helsingja í Austur-Skaftafellssýslu veldur bændum fjárhagslegu tjóni og erfiðleikum • Með fugl á túnum allt sumarið • Vita ekki hvernig þeir eiga að afla heyja fyrir bústofn sinn Meira

Stefnir í 12 milljarða tekjutap

Hafrannsóknastofnun leggur til að ekki verði veitt meira af þorski en 222.373 tonn • SFS vill haga veiðum í samræmi við ráðgjöf þrátt fyrir áætlað tekjutap Meira

Ósamræmi í svörum um bótarétt barna

Óvíst hvort fóstur séu tryggð vegna bólusetningar móður Meira

Stuðlæknirinn Victor Guðmundsson starfar einnig sem plötusnúðurinn Doctor Victor.

Fólkið á bak við bólusetningarnar

Skipulagningin gengið mjög vel • Gaman að fá að taka þátt • Líkt og vel starfandi færiband Meira

Ólögmætt að svipta hælisleitendur þjónustu

Kærunefnd útlendingamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar þess efnis að fella niður þjónustu til palestínsks hælisleitanda, sem meðal annars felur í sér veitingu húsnæðis og fæðis. Meira

Franskt fley fyrst í Fjörðinn

Farþegaskipið Le Dumont-d'urville, sem nú liggur við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn, er það fyrsta sem kemur til landsins á þessu sumri. Hið franska fley, sem tekur allt að 184 farþega, kom í fyradag og fer í kvöld í siglingu umhverfis Ísland. Meira

Flugstöðin stækkuð

Fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu á Akureyrarflugvelli Meira

Montbletturinn Matthías Ragnarsson athugar slægjuna á heimatúninu á Guðnastöðum í Austur-Landeyjum.

Sláttur dregst vegna kulda

Bóndinn á Guðnastöðum sló „montblettinn“ í gær Meira

Sunna Gestsdóttir

Kvíði ákveðið varnarviðbragð

„Það er vel þekkt að fólk falli í yfirlið vegna kvíða við bólusetningu,“ segir Sunna Gestsdóttir, sálfræðingur og lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, við umræðunni um yfirlið við bólusetningu gegn Covid-19. Meira

Svínafellsjökull Landslagið breytist við stöðugt hop jökla landsins.

Jökultotan heiti Dyrhamarsjökull

„Nýr“ jökull hefur myndast við Svínafellsjökul vegna hops jökulsins Meira

Stórtækt Gísli Ásgeirsson kynnti áform Six Rivers Project á fundi í gær. Þau nema um fjórum milljörðum króna á næstu tveimur til þremur árum.

Fjögurra milljarða fjárfesting eystra

Stórtæk áform um uppbyggingu tengd laxveiði á Norðausturlandi • Breski auðmaðurinn Sir Jim Ratcliffe leggur fjóra milljarða í ný veiðihús • Eiga að styrkja verndun norðuratlantshafslaxins Meira

Kátar Bekkurinn sem hittist var kvennabekkur. Konurnar skipuðu annan tveggja bekkja á nýmálabraut.

Fimmtíu ára stúdínur frá MR í fullu fjöri

Ekkert júbilantaball í ár • Uppnefndar flugfreyjubekkurinn Meira

Landeldisstöð Undirbúningur framkvæmda á Reykjanesi er hafinn.

Risastöð á Reykjanesi

Samherji áformar að framleiða 40 þúsund tonn af laxi við Reykjanesvirkjun Meira

Skimun Áfram mun umboðsmaður Alþingis fylgjast með málinu.

Á þriðja tug kvartana til umboðsmanns

Málið ekki til umfjöllunar hjá umboðsmanni Alþingis að svo stöddu Meira

Antony Blinken

NATO hafi ýkt ógnina frá Kína

Stjórnvöld í Taívan sökuðu í gær Kínverja um að hafa sent 28 herflugvélar inn fyrir loftvarnasvæði eyjunnar, sama dag og kínversk stjórnvöld sökuðu Atlantshafsbandalagið um að hafa ýkt ógnina sem stafaði frá Kína í sameiginlegri yfirlýsingu... Meira

Gera ráð fyrir samdrætti í útvegi

Endurskoðað stofnmat leiddi í ljós að þorskstofninn hafði verið ofmetinn um 226 þúsund tonn • Ráðgjöf lækkar um 13% • Ástandið vari í tvö til þrjú ár • Útgerðarfyrirtæki grípi til aðgerða í rekstri Meira