Fréttir Laugardagur, 19. október 2019

Good Good Sykurlausu sulturnar fást í um 1.000 búðum í 11 löndum.

Selja sykurlausar sultur

Íslenska fyrirtækið Good Good hefur vaxið hratt. Það selur vörur sínar, m.a. sultur, síróp, súkkulaðismjör og stevíudropa, í ellefu löndum; víða í Evrópu og í Bandaríkjunum, í um eitt þúsund verslunum. „Við gjörbreyttum fyrirtækinu. Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Sem fyrst af gráa listanum

„Ég tel að það sé lítið sem út af stendur en engu að síður er það alvarlegt að við séum á þessum lista og við munum gera allt í okkar valdi til að fara af honum sem fyrst,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Meira

Vilja skoða sameiningu sveitarfélaga

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur óskað eftir viðræðum við önnur sveitarfélög í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna. Meira

Skorið niður á Landspítala

Aðhald á öllum sviðum • Spara á tæpan milljarð í rekstri á þessu ári • Mikilvægt að stofnanir haldi sig innan fjárheimilda, segir formaður fjárlaganefndar Meira

Lyklaskipti Haraldur Johannessen ritstjóri afhendir Ágústu lyklana.

Fékk nýja Toyotu í afmælisgjöf frá Mogganum

Hann var ánægjulegur, afmælisdagurinn hjá Ágústu Elínu Ingþórsdóttur, áskrifanda Morgunblaðsins, í gær. Ágústa var fyrr í vikunni dregin út sem vinningshafi í áskriftarleik Morgunblaðsins og í gær var komið að því að sækja vinninginn. Meira

Húsnæði Verð á íbúðarhúsnæði hækkaði í september 2019.

Íbúðarhúsnæði hækkaði í verði

Bæði íbúðaverð og leiguverð íbúðahúsnæðis hækkaði í september frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Þjóðskrár Íslands (skra.is). Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 632,9 stig í september 2019 og hækkaði um 0,6% á milli mánaða. Meira

37 manndráp 1999-2018

Fjöldi heimilisofbeldismála nær tvöfaldaðist þegar verklagsreglum var breytt • Markvissari vinna og rétt skráning Meira

Landsfundur VG Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, fjallaði m.a. um stjórnarsamstarfið í opnunarræðu sinni.

Boðar sóknarleik í seinni hálfleiknum

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, setti landsfund í gær Meira

Páll Matthíasson

Sparnaðaraðgerðir á Landspítala

Viðhaldi verður að einhverju leyti frestað, ítrasta aðhalds gætt við innkaup, launafyrirkomulag endurskoðað og ekki verður ráðið í vissar stöður sem losna. Meira

Suðurströndin Mýrdalshreppur hefur frumkvæði að athugun á því hverju sameining sveitarfélaga skilar.

Hella og Hvolsvöllur í eina sæng?

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps stingur upp á könnun á kostum og göllum sameiningar allra sveitarfélaga í Vestur-Skaftafells- og Rangárvallasýslu • Rétti tíminn, segir sveitarstjóri Rangárþings eystra Meira

Fangelsi fyrir kynferðisbrot

Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og til að greiða rúmlega 1,7 milljónir í skaðabætur og um 5,5 milljónir í sakarkostnað fyrir héraðsdómi og Landsrétti fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Meira

Hættulegt Gangbrautirnar í Hlíðahverfi leiða vegfarendur einungis hálfa leið, með tilheyrandi slysahættu.

Gangandi veitt falskt öryggi vikum saman

Þrjár hálfkláraðar sebrabrautir í Hlíðahverfi í Reykjavík Meira

Gamla flugstöðin Byggingarnar eru að stofni til frá árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Mikil þrengsli eru þar oft.

Gamla flugstöðin verður endurgerð

Hætt við að færa flugafgreiðsluna á reit Umferðarmiðstöðvar • Gamla stöðin jafnframt stækkuð Meira

Ísfiskur fær vilyrði um lánafyrirgreiðslu

Stjórn Byggðastofnun hefur tekið jákvætt í lánsumsókn fiskvinnslunnar Ísfisks á Akranesi en umsóknin var tekin fyrir á fundi hjá stofnuninni í gær. Meira

Aukning í ráðgjöf um rækjuveiðar

Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að leyfðar verði veiðar á 197 tonnum af rækju í Arnarfirði í vetur og 568 tonnum í Ísafjarðardjúpi. Í fyrravetur var ráðgjöfin upp á 139 tonn í Arnarfirði og 456 tonn í Ísafjarðardjúpi. Meira

Mjóddin Umhverfi Breiðholtskirkju verður endurgert næstu misserin.

Torgsvæðin í Mjódd endurgerð

Bættar gönguleiðir eiga að auka öryggi gangandi vegfarenda í hverfinu Meira

Svartsengi Mikil raforkuframleiðsla er á Suðurnesjum og mikil orkuknotkun. Þá hafa komið fram áhyggjur af ótryggri tengingu alþjóðaflugvallarins. Áform eru um að stækka tvær virkjanir.

Mikilvægasta framkvæmdin

Loftlína á sama stað er niðurstaðan af endurteknu umhverfismati fyrir Suðurnesjalínu 2 • Jarðstrengjakostir skoðaðir sérstaklega vegna dóms Hæstaréttar • Loftlína mun ódýrari en jarðstrengur Meira

Gert að veita upplýsingar

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær Seðlabanka Íslands til að veita Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, upplýsingar um samning sem gerður var við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, árið 2016. Meira

Stjórnarráðið Ísland er nú á lista yfir ríki sem þykja ekki hafa gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Mikilvæg að skoða ferla og vinnulag

Ísland komið á „gráan lista“ ásamt Mongólíu og Simbabve Meira

Reykjavíkurþing Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, flutti ávarp.

Borgarmálin rædd á Reykjavíkurþingi

Fjölmenni var við setningu Reykjavíkurþings Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, í Valhöll í gær og fullt úr úr dyrum. Meira

Norðfjarðarviti Stórfenglegt útsýni er frá pallinum sem Ölver Þórarinsson hannaði. Í forgrunni sést í Vitapollinn á bílastæðinu en hann er svo heilagur að þá sjaldan hann þornar upp kemur slökkviliðið og dælir í hann vatni.

Urðum hugfangin af útsýninu

Fyrrverandi bæjarstjóri þróaði hugmynd um útsýnisveitingahús við Norðfjarðarvita • SÚN er að hefja framkvæmdir við útsýnispallinn Meira

Kristján Þór Júlíusson

Makrílviðræður mikil vonbrigði

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira

Ráðhúsið Unnið er að gerð gagnsjár sem verður öllum aðgengileg.

Borgin lætur útbúa gagnsjá

Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram 290 fyrirspurnir og tillögur Meira

Akurey í Kollafirði Friðland fyrir fugla skammt fyrir utan Örfirisey. Hefur hún mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn.

15 þúsund lundapör í Akurey

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Akurey kynnt • Er talin alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð Meira

Í brúnni Espen Larsen-Hakkebo og Agnes Árnadóttir.

Gert út á gæðin frá N-Noregi

Fyrirtækið Brim Explorer með tengsl við Húsavík • Nýtt umhverfisvænt skip gert út frá Tromsö • Svalbarði og Lofoten á næsta ári • Ferðafólk sækir í norðurljós og hvalaskoðun yfir vetrartímann Meira

Stykkishólmur Nemendur og starfsmenn vinnuheimilisins Ásbyrgis eru ánægðir með nýja og fína aðstöðu.

Framkvæmdagleði og góð grásleppuveiði

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmi Sumarið hefur farið almennt vel með Hólmara. Eftirminnilegastur er 37 daga kafli þegar ekki féll dropi úr lofti. Alveg úrkomulaust var frá 21. maí til 26. Meira

Harðfiskur Þurrkhúsið gamla sem Sporður notaði á Eskifirði, allt frá 1952.

Sporður hættir framleiðslu

Framleiðsla Sporðs á harðfiski hófst 1952 á Eskifirði • Tilraunir hófust 1947 hjá þáverandi sýslumanni Meira

Þjáningar Móðir huggar stúlku sem lögð var inn á sjúkrahús nálægt bænum Ras al-Ain eftir að hún særðist í árás Tyrkja á svæði Kúrda í Sýrlandi.

Álitið sigur fyrir Erdogan

Tyrklandsforseti fékk það sem hann vildi með samkomulaginu við stjórn Trumps en sigur hans gæti reynst skammgóður vermir • Forseti Bandaríkjanna líkir átökum Tyrkja og Kúrda við slagsmál barna Meira

Merki Umferðin stýrir sér ekki sjálf. Staðlaðar merkingar eru snjallbílum mikilvægar. Talið er mikilvægt að merkin falli að alþjóðlegum stöðlum.

Kröfur til umferðarmerkja aukast

Með aukinni sjálfvæðingu aksturs aukast þær kröfur sem gera verður til umferðarmerkinga. Eigi bílar að geta lesið slík merki er mikilvægt að alþjóðlegum stöðlum sé fylgt. Þetta segir Einar Pálsson, forstöðumaður þjónustusviðs hjá Vegagerðinni. Meira

Safnakonur Harpa Þórsdóttir forstöðumaður og Dagný Heiðdal, forstöðumaður og skráningarstjóri Listasafns Íslands, við myndir Sölva.

Myndir Sölva á sýningu

„Alþýðulist höfðar til margra og sýningar á verkum slíkra listamanna eru oft fjölsóttar. Meira