Fréttir Föstudagur, 9. desember 2022

Andstaðan nær meirihluta

Færeyski Javnaðarflokkurin hafði hlotið flest atkvæði í þingkosningunum í Færeyjum þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi en þá voru Argir og Þórshöfn enn ótaldir kjörstaðir og ekki ljóst um lokaúrslit Meira

Mataraðstoð Aðalheiður Frantzdóttir og Anna Pétursdóttir taka til matvörur í húsnæði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur fyrir jólaaðstoðina.

Þörf fyrir matar- aðstoð gríðarmikil

Flóttafólk hefur bæst við • Met slegið fyrir þessi jól Meira

Stefán Vagn Stefánsson

Læknaskortur gæti aukist hratt

Vandi í heilbrigðisþjónustu víða á landsbyggðinni • Margir læknar eru að komast á aldur • Hámarks- fjöldi skjólstæðinga verði skilgreindur • Þingmenn vilja bæta úr • Faglegt bakland sé styrkt Meira

Fleiri innkallanir á matvælum

Innköllunum á matvælum af ýmsum ástæðum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Herdís M. Guðjónsdóttir, fagsviðsstjóri innflutnings og innköllunar á matvælum hjá Matvælastofnun (MAST), segir að þetta eigi sér margar skýringar Meira

Nýbygging Svona voru áformin í Bankastræti 3 kynnt árið 2020.

Þétt byggt í Bankastræti

Útlit er fyrir að afar þétt verði byggt neðst í Bankastræti nái bæði áform um viðbyggingu Stjórnarráðsins og nýbyggingu á lóðinni í Bankastræti 3 fram að ganga. Eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær lýsir forsætisráðuneytið áhyggjum af stærð hússins sem Herbertsprent ehf Meira

Kjartan Már Kjartansson

Byggja skólahús fyrir nýja íbúa

„Staðan er miklu betri en við héldum að hún yrði. Að vísu var útlitið ágætt eftir sex mánaða uppgjör en ennþá betra eftir níu mánaða uppgjör,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um stöðu bæjarins í ljósi fjárhagsáætlunar sem nú hefur verið samþykkt fyrir næsta ár Meira

Fordómar enn talsvert útbreiddir í samfélaginu

Fordómar gagnvart fólki með geðklofa lítið breyst frá 2006 Meira

Mataraðstoð KS hefur styrkt Fjölskylduhjálpina. Mæðrastyrksnefnd Rvk. úthlutar m.a. mat. Hjálparstarf kirkjunnar gefur inneignarkort o.fl.

Meiri þörf er fyrir jólaaðstoð en í fyrra

Úkraínufólkið hefur bæst við • Matur og gjafir fyrir börn Meira

Vinsælt Kirkjufell dregur að fjölda ferðafólks, víðsvegar að, enda orðið eitt af helstu kennileitum landsins í hugum erlendra ferðamanna.

Segja skilning á ferðabanni

Landeigendur hafa ekki orðið varir við annað en að bann þeirra við göngu á Kirkjufell sé virt. Búið er að setja upp skilti við gönguleiðina þar sem fram kemur að ekki er heimilt að fara á fjallið í vetur og taka niður skilti með leiðbeiningum um hættur og búnað fjallgöngufólks Meira

Síld Hægt er að fá tilbúna síld í krukkum í búð en ekki óunnin flök.

Fisksalar fá ekki saltsíldarflök

Fisksalar geta ekki lengur fengið saltsíldarflök til að selja áfram til viðskiptavina sem vilja sjálfir útbúa sína síld á aðventunni eða um jólin. Allir síldarverkendur eru hættir slíkri sölu og leggja áherslu á söltun eða frystingu fyrir erlenda markaði Meira

Vilja virkja jarðhita á hafsbotni

Orkustofnun hefur veitt fyrirtækinu North Tech Energy ehf. (NTE) leyfi til leitar að jarðhita á tveimur rannsóknarsvæðum utan netlaga, annars vegar við Reykjaneshrygg út af Reykjanestá og hins vegar úti fyrir Norðurlandi Meira

Höfuðborgarsvæði Nóvemberumferðin sló gamla metið frá 2019.

Umferðin aldrei meiri í nóvember

11% aukning á hringveginum og tæplega 5% vöxtur á höfuðborgarsvæðinu Meira

Gæslan Varðskipið Þór sést hér á mikilli fart en stefnan var þá sett á Grindavíkurhöfn.

Meta þarf viðbragðsgetu LHG

Landhelgisgæslan ber ábyrgð á björgun á 1,9 milljóna ferkílómetra hafsvæði • Engar áætlanir liggja fyrir um örugga björgun, farist skemmtiferðaskip með þúsundum farþega • Verulega skert eftirlitsgeta Meira

Jólabókaflóð Margir kaupa bækur en verðið er misjafnt eftir búðum.

Lægsta bókaverðið í Bónus

Lægsta bókaverðið fyrir jólin er í verslunum Bónuss ef marka má nýja könnun verðlagseftirlits ASÍ. Kannað var verð á 91 bók í jólabókaflóðinu og í 50 tilvikum var Bónus með lægsta verðið. Bókabúð Forlagsins bauð upp á lægsta verðið á 25 titlum Meira

Klippt á borða Davíð Þorláksson, Regína Ásvaldsdóttir, Bergþóra Þorkelsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.

Breiður vegur í gegnum Mosfellsbæ

Breikkun á Kjalarnesi á áætlun • Ekki ákveðið með útboð Meira

Ferðaþjónusta Hótelið er 6.000 fermetrar, 140 metrar að lengd og á fjórum hæðum. 40 herbergi verða á hótelinu.

Uppsteypa Höfða hafin

Undirbúningur tekið 9 ár • Eigendur reka Viking Heliskiing • Alltaf markmiðið að byggja eigið hótel • Margvísleg afþreying • Opna um áramótin 2023-2024 Meira

Moskva Pútín skálar hér með hermönnum eftir að þeir fengu æðsta heiður rússneska hersins, gyllta stjörnu með titlinum „Hetjur Rússlands“.

Heitir frekari árásum á orkuinnviðina

Pútín sakar Úkraínumenn um að hafa átt upptökin að árásunum • Rússar vara við mögulegum árásum á Krímskaga • Óska eftir samþykki Tyrkja • Bandaríkjamenn og Rússar skiptast á Griner og Bút Meira

Samstöðumótmæli Maður í Haag veifar íranska fánanum til að sýna samstöðu með mótmælendum.

Tóku fyrsta mótmælandann af lífi

Írönsk stjórnvöld hengdu í gær Mohsen Shekari, mótmælanda sem hafði fengið dauðadóm fyrir þátttöku sína í mótmælunum miklu sem skekja nú landið. Shekari var gefið að sök að hafa tekið þátt í ólöglegum götulokunum og að hafa sært öryggisvörð með sveðju Meira

Tíðni keisaraskurða lág og fer lækkandi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Húsbandið F.v.: Gísli Gíslason, Bogi Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson, Sigurður Sumarliðason og Gísli Einarsson.

Harmóníka og skata

Bogi Sigurðsson hefur þanið nikkuna í yfir hálfa öld • Kallaður hirðskáld Hins íslenska skötufélags Meira