Fjármálaráðherra hefur í smíðum frekari svör til Eftirlitsstofnunar ESA um tollflokkun á olíublönduðum pítsuosti, sem hún telur ganga í berhögg við EES-samninginn. Gengið hefur á með bréfaskriftum, en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra sendi… Meira
Heldur sömu launum og hún hafði sem ríkislögreglustjóri í fjögur ár Meira
„Iceland Noir-sagnahátíðin byrjar á miðvikudaginn og við erum með algjörlega frábært prógramm í ár,“ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur, en hún og Ragnar Jónasson rithöfundur stofnuðu hátíðina fyrir þrettán árum Meira
Atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur aukist verulega að undanförnu og jókst skráð atvinnuleysi úr 5,6% í september í 7,1% í október samkvæmt yfirliti Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið á landinu. Að mati VMST gefur þessi þróun á Suðurnesjum tilefni… Meira
„Ég kann vel við mig í stígvélum með svuntuna,“ segir Páll Fannar Pálsson fisksali í Spönginni í Grafarvogi. Þar hefur Páll starfað lengi og er nú tekinn við rekstri fiskbúðarinnar sem frá deginum í gær heitir Aldan Meira
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun efna til leiðtogaprófkjörs meðal flokksmanna í borginni í janúar og uppstillingar kjörnefndar í kjölfarið fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Vörður, fulltrúaráð flokksins í Reykjavík, samþykkti… Meira
Fyrrverandi yfirlögregluþjónn segir að fyrst verði þó að efla lögregluna sem sé undirmönnuð og fjársvelt • Leggur til að lögreglumönnum verði fjölgað um 50 á ári fram til ársins 2035 og verði þá 1.460 Meira
„Okkur er kært að færa leikhúsinu þetta verk,“ segir Auður Elva Kjartansdóttir. Hún var í hópi þess fólks sem í gær kom í Þjóðleikhúsið og gaf því brjóstmynd af leikkonunni Önnu Borg, sem breski listamaðurinn Richard Lee gerði Meira
Ágreiningur um tollflokkun osts kraumar enn • Eftirlitsstofnun EFTA þjarkar enn við Ísland • Óvæntur prófsteinn á fullveldi Íslands og alþjóðasamstarf • Ekki án vandræða í ríkisstjórninni Meira
„Það er gjöfult að færa framtíðinni söguna, sér í lagi af því að þetta eru síðustu forvöð,“ segir Snorri Snorrason en ásamt bróður sínum Jóni Karli Snorrasyni og Ólafi Eggertssyni hefur hann hafið söfnun til að koma Douglas DC-3-vélinni Gunnfaxa af Sólheimasandi og á Samgöngusafnið í Skógum Meira
Lyfjafræðingar greiða atkvæði um nýja samninga við SA • Niðurstaða 14. nóv. Meira
Auka þarf öryggi í Sundahöfn • Risastórum skemmtiferðaskipum hefur fjölgað undanfarin ár • Erlend skipafélög hafa kvartað • Dýpkunarefni verður komið fyrir norðvestan við Engey Meira
Búast við húsfylli vegna yfirvofandi skatts á akstursíþróttir Meira
Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, var látinn laus úr fangelsi í gær. Sarkozy hafði setið inni síðan 21. október en fyrir áfrýjunardómstóli í gær lýsti hann fangelsisvistinni sem hreinni martröð Meira
Íbúar bjuggu við matarskort • Fregnir af því að fólk borði dýrafóður til að lifa af • Kynferðisofbeldi, nauðganir og hópnauðganir • Alþjóðasamfélagið verður að svara kallinu áður en ófriðurinn breiðist út Meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti seint á sunnudagskvöld að binda enda á umræðu um samkomulag, sem mun gera bandaríska alríkinu kleift að borga laun og greiða út ýmsan annan kostnað fram til loka janúar Meira
Gunnar Ingi Gunnarsson, fyrrverandi heimilislæknir og yfirlæknir á Heilsugæslustöðinni í Árbæ, var útnefndur heiðursfélagi Félags íslenskra heimilislækna á aðalfundi þess á Hótel Selfossi nýverið: „Með þökk fyrir allt hið óeigingjarna starf… Meira