Fréttir Föstudagur, 22. janúar 2021

Starfsemi Háskólans truflast svo mánuðum skiptir

Stórskemmdir í HÍ vegna vatnsflaums • Ógerningur að meta tjónið að svo stöddu • Handritin heil Meira

Grænlendingar taka vel í tillögur

Grænlensk stjórnvöld hafa tekið vel í Grænlandsskýrslu utanríkisráðherra og þær tillögur, sem þar koma fram um aukin samskipti landanna. „Ég kynnti skýrsluna í fyrradag fyrir Steen Lynge, utanríkisráðherra Grænlands. Meira

Birgir Ármannsson

Vonast eftir góðri umræðu

Þingmannafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur um stjórnarskrárbreytingar komið fram • Umdeild auðlinda- og umhverfisákvæði í tillögunum • Breytingar á kosningu og kjörtímabili forseta Íslands Meira

Áfram hættustig á Siglufirði

Áfram er spáð snjókomu og vindi næstu daga á Norðurlandi og segir í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra að af þeim sökum verði áfram í gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi og... Meira

Mögulega skimað 2022

Skimanir fyrir krabbameinum í endaþarmi og ristli ef til vill innleiddar í áföngum • Ísland sagt eftirbátur annarra Meira

Flaumur Slökkviliðsmanna beið ærinn starfi við að dæla út vatni í byggingum Háskólans í fyrrinótt. Hreinsunarstarf stóð yfir til kl. 14.30 í gær.

Tjónið í HÍ er „gríðarlegt“

Mikill vatnsleki í byggingum Háskóla Íslands í fyrrinótt • Starfsemi skólans mun raskast og tjón nemur hundruðum milljóna króna • Orsök lekans könnuð Meira

Jarðskjálftar Kortið sýnir skjálftamæla og alla skjálfta frá ársbyrjun 2020.

Hanna sjálfvirka leit að óróapúlsum

Verkefni um rauntímagreiningu á jarðskjálftaóróa til að greina náttúruvá fékk öndvegisstyrk • Þróa og innleiða nýjan hugbúnað • Finnur óróapúlsa, staðsetur og skráir • Nýtir samfelld jarðskjálftagögn Meira

Dánartölur sveiflast

Tíðni dauðsfalla á Íslandi yfir seinasta ár virðist hafa sveiflast töluvert frá meðaltali dánartíðni seinustu ára. Meira

Sprauturnar Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins setti rétta skammta af bóluefninu í sprautur dagsins.

Fimmtungi betri nýting nú á bóluefninu frá Pfizer

Áfram haldið við bólusetningu elsta fólksins og annarra forgangshópa t.d. á hjúkrunarheimilum og sambýlum í gær Meira

Gullfoss Útlendingar vilja dreifa ösku ástvina við vinsæla ferðamannastaði.

Dreifa ösku við Gullfoss og Geysi

Sýslumaður telur að veita þurfi leyfi • Ösku útlendinga ósjaldan dreift hér Meira

Úrræði Sænsku hlutabæturnar fela í sér að ríkið greiðir 60% launa.

Ræddu við ráðherra

Veitingahús í Svíþjóð fái talsvert meiri hjálp frá yfirvöldum Meira

Bitnar meira á einangraðri byggðum

Líkur eru á því að atvinnuleysi vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins bitni meira á fámennari sveitarfélögum og þeim sem eru langt frá stærstu mörkuðunum. Er því líklegt að tekjur þeirra skerðist meira. Meira

Barn Nokkur nöfn hafa ár eftir ár verið í hópi hinna langvinsælustu.

Þrjú nöfn halda toppsætunum

Emilía, Alexander og Aron vinsælustu nöfn nýfæddra barna í fyrra Meira

Jafnrétti Kvennafrídegi fagnað.

Taldi sér mismunað á grundvelli aldurs

Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að Jafnréttisstofa hafi ekki brotið lög um jafna meðferð á vinnumarkaði við ráðningu í starf hjá stofnuninni í fyrra. Meira

Froskur Ekki er talin hætta á að tegundin nái auðveldlega meiri útbreiðslu hér og upplýsingar eru af skornum skammti.

Froskar í Garðabæ og grænn marhnútur

Fjallað um 36 framandi tegundir í nýrri skýrslu • Tilefni til að fylgjast vel með útbreiðslu búrbobba Meira

Hundagæsla Starfsemi á Akureyri var stöðvuð af óprúttnum aðilum.

Þóttust vera frá MAST

Létu loka hundagæslu á Akureyri • Komið til lögreglu Meira

Rafknúinn Nova 600-fóðurpramminn er 30 metra langur og 12 m breiður.

Tvinnprammar í eldið

Fiskeldi Austfjarða fær til sín í vor rafknúna fóðurpramma • Mun draga úr notkun dísilolíu og áhrifum á umhverfið Meira

Grænlandsskýrsla Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kynnti skýrsluna á blaðamannafundi í gær.

Stóraukin samskipti við Grænland

Grænlandsnefnd með nær 100 tillögur • Vill tvíhliða viðskiptasamning • Stjórnsýslan taki við sér Meira

Til starfa Biden hófst handa strax eftir innsetningarathöfnina og undirritaði fjölda tilskipana til að endurreisa bandarískt athafnalíf.

Segir veirunni nýtt stríð á hendur

Biden setur fram þjóðarstefnu gegn kórónuveirunni • Stefnt að því að bólusetja 100 milljónir manns á fyrstu hundrað dögum Bidens í embætti • Bandaríkin taki aftur þátt í Parísarsáttmálanum og WHO Meira

Blástur Steypireyður við hlið hvalaskoðunarbátsins Falds á Skjálfanda.

Yfir 300 þúsund stórhveli í N-Atlantshafi

Áætla má að alls séu yfir 300 þúsund stórhveli í norðanverðu Atlantshafi. Langreyðar eru taldar vera um 47 þúsund og hnúfubakar nálægt 20 þúsundum, svo dæmi séu tekin. Meira

Skákdrottningar Dóra Steindórsdóttir og Lisseth Acevedo Méndez.

Lifir fyrir að tefla

Ekkert jafnast á við að tefla, að mati Dóru Steindórsdóttur frá Hlíðardal í Vestmannaeyjum, og til stendur að koma á móti innan tíðar. „Fjórir dóttursynir mínir tefla og við ætlum að halda fámennt heimilisskákmót.“ Dóra er ekkja á 87. ári og býr ein í Garðabæ. „Skák hefur verið áhugamál mitt frá 10 ára aldri,“ segir hún. „Ég skil ekki þennan áhuga,“ heldur hún áfram og segist aldrei hafa fundið fyrir utanaðkomandi þrýstingi í þessa veru. „Það skemmtilegasta sem ég geri er að tefla, en samt hef ég lítið getað teflt!“ Meira