Fréttir Miðvikudagur, 20. febrúar 2019

Í Austurstræti LÍ hækkar laun.

Væntingar um hærri laun

Umsækjendur um stöðu bankastjóra LÍ sagðir hafa horft til markaðslauna • Ráðgjafar nefndu 3,5-4,9 milljónir í laun Meira

List Hluti af Njálureflinum sem nú er verið að sauma í Sögusetrinu á Hvolsvelli.

Útsaumsfólk í pílagrímsferð til Bayeux

Hluti hóps sem unnið hefur að því að sauma Njálurefilinn á Hvolsvelli fer í pílagrímsferð til Bayeux í Frakklandi til að skoða hinn þekkta Bayeux-refil sem er 70 metra langur. Með hópnum í för verða makar og tveir fulltúrar frá Rangárþingi eystra. Meira

Kjarasamningar Samninganefndir verkalýðsfélaganna koma saman til fundar í dag. Þá munu félögin hitta sitt bakland og taka ákvörðun um framhaldið.

Félögin meta framhaldið

Forseti Alþýðusambands Íslands segir útspil stjórnvalda vera bakslag Meira

Alþýða Það var þungt hljóðið í fólki á samninganefndarfundi ASÍ í gær.

Skattbyrði minnkar en ekki nóg

Skattabreytingartillögur kynntar í fjármálaráðuneytinu • Skattbyrði minnkuð á lágtekjufólk • Formenn verkalýðsfélaganna segja tillögurnar vonbrigði • Örlagastund í kjaraviðræðum á morgun Meira

Skál! Gísli Matthías, til vinstri, ásamt meðeigendum sínum Gísla Grímssyni og Birni Steinari Jónssyni.

Gísli verðlaunaður öðru sinni

Skál! hlaut eftirsótta Bib Gourmand-viðurkenningu Michelin Meira

Eystri-Hagafellsjökull Bakvið Harald Gunnarsson jarðfræðing má sjá dauðísinn sem slitnaði frá jökulsporðinum. Jökulsporðurinn taldist því hafa hopað um eina 700 metra frá haustinu 2017 til síðasta hausts.

Sporðar íslensku jöklanna hopa

Allir mældir jökulsporðar hopuðu í fyrra, nema sporður Múlajökuls • Jökullón eru farin að gera sporðamælingar erfiðari en áður • Sporðamælingar á Íslandi hafa vakið talsverða athygli erlendis Meira

Standi saman og vísi til sáttasemjara

Kjaradeilan er komin á það stig að nú eiga félögin í Starfsgreinasambandinu, Landssamband íslenskra verslunarmanna og iðnaðarmannafélögin að standa saman um að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara. Þetta segir Aðalsteinn Á. Meira

Refill Þuríður Vala Ólafsdóttir og Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir verkefnastjóri í vinnu við Njálurefilinn.

Pílagrímsferð til Bayeux

Búið að sauma 75,7 af 90 metrum Njálurefilsins • Bayeux-refillinn 70 metrar • Refillinn tilbúinn árið 2020 Meira

Færðin Vegagerðin tístir um veður og færð í öllum landshlutum undir merkjunjum <strong> #færðin </strong> og <strong> #lokað</strong> .

Tístir um færð á vegum landsins

Vegagerðin tístir daglega um færð á vegum landsins á samfélagsmiðlinum Twitter og notar merkin #færðin og #lokað fyrir tíst á íslensku. Einnig er reynt að svara fyrirspurnum sem berast á Twitter jafnóðum. G. Meira

Voru hvergi nærri samkeppnishæf

Formaður bankaráðs Landsbankans segir umsækjendur um stöðu bankastjóra hafa horft til launa • Bankaráð hafi ekki getað hækkað laun bankastjóra í einu vetfangi svo þau yrðu samkeppnishæf Meira

Heim Ef allt gengur að óskum kemst Tryggvi Ingólfsson heim.

Heimkoma Tryggva áætluð í haust

Ástandið á Kirkjuhvoli var ekki gott • Búið að vinna heilmikið í málunum Meira

Í 18. sæti meðal fiskveiðiþjóða heims

Alls nam heimsaflinn árið 2016 rúmlega 92 milljónum tonna og minnkaði um 1,7 milljónir tonna frá árinu á undan, en var svipaður og 2013 og 2014. Mest var veitt af alaskaufsa, 3,3 milljónir tonna, 3,2 millj. Meira

Smálán Skjáskot af tilboðum í SMS frá smálánafyrirtæki, sem einn nefndarmanna fékk send í farsímann.

Ólögleg smálán valda neytendum mestum vanda

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ætlar að vinna áfram með tillögur sem starfshópur kom með um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja. Meira

Einfaldleiki Einingahúsin má reisa hlið við hlið eins og parhús. Hægt er að byggja heilu lengjurnar af húsunum.

Íslensku húsin samkeppnishæf

Íslenskir arkitektar hafa hannað einingahús sem eru innlend framleiðsla • Fermetraverðið um 270 þúsund kr. • 85 fermetra hús kostar því 23 milljónir • Bjarg sýndi húsunum takmarkaðan áhuga Meira

Fyrsti biti rann ljúft niður

Kaka ársins var á borði í mennta- og menningarmálaráðuneytinu • Ráðherra og Jói Fel fengu sér bita og líkaði vel Meira

Brákarhlíð Mögulegt er að fjölga hjúkrunarrýmum á skjótan hátt og með litlum tilkostnaði. Málið strandar á fjárveitingum ríkisins.

Hafa ekki fengið svör frá ráðuneyti

Stjórnendur hjúkrunar- og dvalarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi hafa ekki fengið formleg svör frá heilbrigðisráðuneyti við ítrekuðum óskum um fjölgun hjúkrunarrýma sem þeir telja unnt að útbúa innan núverandi húsnæðis. Meira

35 klst. vinnuvika og jöfnun launa

Krafist er styttingar vinnuvikunnar í 35 stundir, jöfnunar launa á milli almenna markaðarins og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingar til framtíðar í kröfugerð Sameykis gagnvart Reykjavíkurborg. Meira

Vinda farið að lægja í Víkurgarði

Minjastofnun dró til baka friðlýsingartillögu sína um stækkun friðlýsts svæðis í Víkurgarði • Hóteluppbygging getur því haldið áfram • Baráttufólk fyrir verndun Víkurgarðs ósátt við niðurstöðuna Meira

Kasmír Indverskar hersveitir hafa látið til sín taka í héraðinu.

Höfnuðu boði Khans

Spenna magnast vegna Kasmír-héraðs • Segjast hafa fellt skipuleggjandann Meira

Venesúela Padrino ræðir við blaðamenn ásamt yfirstjórn hersins.

Heita Maduro áfram stuðningi

Vladimír Padrino, varnarmálaráðherra Venesúela, sagði í gær að hersveitir landsins væru með viðbúnað gagnvart mögulegum aðgerðum erlendra aðila innan landamæra ríkisins. Meira

Telja fiskrækt í ám og eftirlit í ólestri

Veiðifélög landsins láta sleppa rúmlega milljón laxaseiðum að meðaltali á ári í vatnsföll landsins, samtals rúmlega 6 milljón seiðum á fimm árum. Meira

Stjórnin við Jónshús Frá vinstri: Helgi Valsson, Haraldur Páll Gunnlaugsson, Einar Arnalds Jónsson, Sveinbjörg Kristjánsdóttir, Sólhildur Svava Ottesen og Emma Magnúsdóttir. Katla Gunnarsdóttir er líka í stjórninni.

Íslendingafélag í 100 ár

Hátt í 12.000 Íslendingar búa í Danmörku og Kaupmannahöfn er einn algengasti viðkomustaður Íslendinga erlendis Meira