Fréttir Mánudagur, 19. apríl 2021

Fræðslufundur Íslensk erfðagreining efnir til fræðslufundar í dag, þar sem kynntar verða margvíslegar niðurstöður rannsókna sem tengjast Covid-19.

Kynna rannsóknir á Covid-19 í dag

Fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar í beinu streymi • Rannsóknarniðurstöður á langtímaáhrifum af völdum kórónuveirunnar • Niðurstöður um ónæmisþætti • Rannsókn á smitdreifingu kynnt Meira

Það er komin Helgi Svanhildur Jakobsdóttir fór á kostum með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna í beinni útsendingu fyrir skömmu.

Gaman á sviðinu

Svanhildur Jakobsdóttir söngkona í framlínunni í áratugi Meira

Endurhæfingin í algerum forgangi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira

Víðir Reynisson

Langur tími á milli sóttkvíarbrots og hópsmits

Áhyggjuefni er hve langur tími leið frá sóttkvíarbroti manns sem kom til landsins þar til hópsmitið sem rakið er til þess kom upp. Þetta segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum. Meira

Stæði Við Hafnarhúsið í Reykjavík er búið að koma fyrir bæði steypuklumpi og blómakeri á bílastæði fyrir fatlaða.

Blómaker í bílastæði

Segir mikinn vafa leika á því að þörf hafi verið fyrir kerið Meira

Jóhannes Þór Skúlason

Bandaríkin taka fyrr við sér

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl. Meira

Viðbót Framkvæmdir hefjast við 10 svítur á Hótel Grímsborgum í dag. Hjónin Ólafur Laufdal Jónsson og Kristín Ketilsdóttir eiga hótelið.

Ekki lokað einn dag síðan faraldur hófst

Byggja tíu nýjar svítur á Hótel Grímsborgum • Gestir vilja aðeins það besta • Bókanir farnar að berast frá útlöndum • Helst Bandaríkjamenn og Bretar sem bóka • Ekki í mínus þrátt fyrir faraldur Meira

Kolbeinn Ó. Proppé

Kolbeinn íhugar að fara fram í Reykjavík

Kolbeinn Ó. Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist ætla að svara því á allra næstu dögum hvort hann gefi kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík. Meira

Gosið partur af stærri atburðarás

Mánuður síðan gos í Geldingadölum hófst en atburðarásin á Reykjanesskaga byrjaði miklu fyrr • Jarðeðlisfræðingur segir eldgosið ólíkt öðrum eldgosum á flekaskilum enda er það lítið og fór rólega af stað Meira

Reisa tíu nýjar svítur þrátt fyrir faraldurinn

Bókanir berast frá útlöndum • Meiri bjartsýni en áður Meira

Árbæjarstífla Álkulegar álftir þegar OR tæmdi lónið sl. haust.

Vilja fylla Árbæjarlón aftur

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn gera tillögu um fyllingu lónsins • Íbúar í Árbæ mótmæla ólögmætri tæmingu þess Meira

Sandén heilluð af Húsavík

Um helgina fóru fram tökur á tónlistarmyndbandi fyrir lagið „Húsavík – My Home Town“, úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, en lagið er tilnefnt til Óskarsverðlaunanna í ár. Meira

Stjórnarandstæðingur Navalní situr í fangelsi í Pokrov í Rússlandi.

Hvetja þjóðina til að rísa upp

Ástand Navalnís er sagt alvarlegt eftir þriggja vikna hungurverkfall • Bandamenn hvetja til mótmæla á sama tíma og Vladimir Pútín ávarpar þjóðina Meira

Eldgos Á Reykjanesskaganum má finna leifar af alls konar eldgosum. Bæði gosum sem staðið hafa lengi og öðrum sem staðið hafa stutt og verið lítil.

Ómögulegt að segja til um lengd gossins

Að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings má sjá leifar um alls konar eldgos á Reykjanesskaganum. Bæði lítil, löng og stór. Meira

Breytingar á götum Hofsvallagata í Reykjavík var þrengd árið 2014.

Mótmæla lækkun hámarkshraða

Segja reynsluna sýna að þrenging gatna ógni öryggi allra vegfarenda Meira

Náttúrufræði Loftslagsmálin kalla á rannsóknir, segir Þorkell Lindberg.

Samhengið í náttúrunni

„Vísindaleg þekking er mikilvæg undirstaða viðbragða og aðgerða í umhverfismálum. Í dag blasa við okkur áskoranir á því sviði, svo sem vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Af þeirri þróun leiðir breytingar á til dæmis gróðri og dýralífi, sem þarf að vakta og rannsaka í samhengi ólíkra þátta,“ segir Þorkell Lindberg Þórarinsson sem um sl. áramót tók við starfi forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira

Próf Nú styttist í lokapróf hjá HÍ. Isabel, forseti Stúdentaráðs, segir línu skólans vera þá að ef hægt sé að halda próf á staðnum verði það gert.

Ástandið veldur klárlega mikilli óvissu

Samkvæmt próftöflu verða langflest vorpróf hjá Háskóla Íslands staðpróf Meira

Fundin Lýst var eftir Miu Montemaggi á þriðjudag í síðustu viku.

Fannst eftir fimm daga leit

Hinni átta ára gömlu Mia Montemaggi var bjargað úr haldi mannræningja í Sviss í gær. Miu hafði verið rænt af heimili móðurömmu sinnar í þorpinu Poulieres í Frakklandi fimm dögum áður. Meira

Áhlaup 800 manns hafa verið myrt.

Tæplega 800 manns myrt af lögreglu

Áhlaup lögreglu daglegt brauð í fátækrahverfum Rio de Janeiro-fylkis Meira

Endurhæfing E ndurhæfingu vegna langvarandi einkenna Covid-19 er sinnt á Reykjalundi, sem og á Heilsustofnun NLFÍ og Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Læra að takast á við einkennin

Árangur af endurhæfingu vegna langvinnra einkenna eftir Covid-19 hefur verið ágætur en langtímamati á endurhæfingunni er ekki lokið. Meira