Fréttir Föstudagur, 19. júlí 2024

Vatn í tankskipum

Stórfelldur útflutningur vatns áformaður í Ölfusi • Dælt í skip úti á sjó • Verkefnið lengi í vinnslu • Kostnaður óljós Meira

Mannleg mistök lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ber við mannlegum mistökum í skriflegu svari til Morgunblaðsins, þegar leitað var skýringa á því að lögreglustjóri sendi ekki ríkissaksóknara rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun sinni að fella niður rannsókn á kæru vegna … Meira

Tilkynningum um mansal fjölgar

Fleiri þolendur tilkynna brot í kjölfar umfjöllunar • Mikið um að starfsfólk sé ekki með atvinnuleyfi • Segir atvinnurekendur jafnvel blekkja starfsfólk • Hafa rætt við 1.300 einstaklinga það sem af er ári Meira

Fasteignir Húsaleiga hækkaði um 2,5% á milli mánaðanna maí og júní.

Leiguverð hækkar áfram

Húsaleiga hefur hækkað um 13% á einu ári • Markaðurinn þarf stoð og aðhald Meira

Bjarni Benediktsson

Hefur trú á framtíð Grindavíkur

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa trú á því að aftur verði hægt að búa í Grindavík. Ekki eru uppi áform um að stöðva byggingu varnargarða á svæðinu. Eins og Morgunblaðið greindi frá í fyrradag er áætlaður kostnaður vegna … Meira

Þorlákshöfn Fyrirtækið Aqua Omnis hyggur á vatnsútfluting frá Ölfusi, en fyrirhugað vatnstökusvæði er skammt vestan við Þorlákshöfn. Vatninu yrði tappað á tankskip úti fyrir ströndinni, í 2 til 3 kílómetra fjarlægð frá landi.

Áforma stórfelldan vatnsútflutning

Yrði flutt út með tankskipum • Dælt í skipin í 2 til 3 km fjarlægð út frá strandlengjunni • Vatnstakan í landi Ness í Ölfusi • Er í jaðri vatnsverndarsvæðis • Ölfus fylgjandi ábyrgri nýtingu innlendra auðlinda Meira

Kjarabót fyrir barnafólk í haust

Aðkoma sveitarfélaga að forsendum kjarasamninga er loforð þeirra um að hækka gjaldskrár sínar ekki umfram 3,5% á árinu og bjóða ásamt ríkissjóði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í öllum grunnskólum Meira

Seltjarnarnes Íbúar hafa áhyggjur af hraðakstri á Norðurströnd.

Aðgerðir vegna hraðaksturs

Skipu­lags- og um­ferðar­nefnd Seltjarn­ar­nes­bæj­ar hef­ur hafið und­ir­bún­ing að end­ur­skoðun á um­ferðarör­ygg­is­áætl­un bæjarins. Nefnd­in skoðar hvað hægt sé að gera til að ná niður hraðakstri og stöðva framúrakst­ur á Norður­strönd Meira

Hátíðarhöld Götubitahátíðin vinsæla verður í Hljómskálagarðinum.

Fjölbreytt hátíðarhöld um land allt um helgina

Þegar helgin gengur í garð eru eflaust margir Íslendingar að velta fyrir sér hvar sé mest um að vera á landinu. Meðal hátíða sem verða haldnar um og yfir helgina er Sumar- og bjórhátíð Lyst á Akureyri, sem fjallað er um hér ofar á síðunni Meira

Veisla Góður rómur var gerður að bjórhátíðinni í Lystigarðinum í fyrra.

Lífsins lystisemdir í Lystigarðinum

Vegleg bjórhátíð í Lystigarðinum á Akureyri um helgina • Gestir geta smakkað sumarbjór frá 13 brugghúsum • Götumatur og tónleikar • Hátíðin teygir sig um allan bæ • Engin fylleríshátíð, segir skipuleggjandinn Meira

Akureyri Tjaldsvæðið á Hömrum.

Nóg að gera í sólinni á Akureyri

Mikil veðursæld hefur verið á Akureyri síðustu daga og flúðu margir kuldann á Suðurlandi þangað. Á tjaldsvæðinu á Hömrum á Akureyri hefur verið nóg að gera síðustu vikur enda veðrið dásamlegt. „Íslendingar elta veðrið út í eitt svo umferðin… Meira

90% stóðust próf í íslensku

Íslenskuprófessor segir að prófið þurfi að reyna á kunnáttu í málinu Meira

Agnar Guðnason

Agnar Guðnason, lengi ráðunautur Búnaðarfélags Íslands og stofnandi Bændaferða, lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. júlí síðastliðinn, 97 ára að aldri. Agnar fæddist 13. febrúar 1927. Foreldrar hans voru Guðni Eyjólfsson, verkstjóri við Gasstöðina í… Meira

Uppi og niðri Lokrekkjurnar eru með sérinngangi og hver hefur sinn glugga.

Lokrekkjurnar komnar í húsið

Lokrekkjurnar á væntanlegu City Hub-hóteli á Hverfisgötu eru komnar á sinn stað í endurgerðu húsi l  Byggingarstjóri hjá Þingvangi segir allt húsið hafa verið endurnýjað l  Endurgerðin hafi verið áskorun  Meira

Deilt um flokkun veitunnar

Vill að Kjalölduveita lúti sömu lögmálum og vindmyllur Meira

Úrskurðarnefnd hafnar kröfu húsfélags

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu húsfélags eigenda íbúða á Klapparstíg 1, 1a, 3, 5, 5a og 7, auk Skúlagötu 10, um ógildingu á breytingu á deiliskipulagi á svæði á milli Sæbrautar og Skúlagötu þar sem komið hefur verið fyrir skiptistöð strætisvagna Meira

Magnús Már Kristjánsson

Magnús Már Kristjánsson, prófessor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, er látinn, 66 ára að aldri. Magnús fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977, BS-prófi í matvælafræði við… Meira

Blenheim-höll Vel fór á með Selenskí Úkraínuforseta og Karli 3. Bretakonungi á fundi þeirra í Blenheim-höll í gær.

Ekki samið án Úkraínumanna

Selenskí gagnrýnir Moskvuferð Orbáns harðlega á fundi EPG • Fundaði með Karli 3. og Starmer • Háværar sprengingar heyrðust í nágrenni Sevastopol Meira

Ursula von der Leyen

Von der Leyen hlaut endurkjör

Ursula von der Leyen var í gær endurkjörin á Evrópuþinginu sem forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til næstu fimm ára. Hlaut von der Leyen 401 atkvæði af þeim 720 sem voru í boði, en 284 greiddu atkvæði gegn henni í leynilegri atkvæðagreiðslu á þinginu Meira

Flotaæfing Sjóliðar frá ríkjunum tveimur við upphaf æfingarinnar.

Her- og flotaæfingum lokið

Yfirmenn kínverska flotans greindu í gær frá því að flotaæfingu þeirra með Rússum í Kyrrahafi væri nú lokið. Sagði í tilkynningu flotans að bæði kínverski og rússneski flotinn hefðu lokið öllum verkefnum sínum í æfingunni, en alls tóku sjö herskip ríkjanna tveggja þátt í æfingunni Meira

Demókrati Kappræðurnar sem Joe Biden bað um við Trump virðast ætla að reynast honum dýrkeyptar. Fylgið dalar og sumir vilja að hann hætti.

Staða Joes Bidens tekin að þrengjast

Baksvið Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira

Söngur Anna Guðrún Jónsdóttir sópran syngur í Hörpu á sunnudag.

Velkomin heim er skemmtileg viðbót

Árlega sumartónleikaröðin í Hörpu hefur fest sig í sessi Meira