Fréttir Fimmtudagur, 1. október 2020

Íslendingar Þegar hefur tekist að finna 411 færslur um Íslendinga í Zhenhua-gagnalekanum, þar á meðal þau 40, sem hér sjást að ofan. Nafnalistann má finna á síðum 18 og 19, en talið er að hugsanlega hafi verið safnað þar persónuupplýsingum um fjögur þúsund Íslendinga í óljósum tilgangi.

411 Íslendingar á skrá

Zhenhua-gagnalekinn inniheldur mögulega nöfn um 4.000 Íslendinga • Nafnalisti 411 Íslendinga í gögnunum birtur í Morgunblaðinu í dag Meira

Ragnar Jónasson

Í efsta sæti metsölulistans í Þýskalandi

„Óraunverulegt að sjá íslenska bók á toppnum“ Meira

Fyrstu laxaseiðin flutt frá Rifósi

Fyrstu laxaseiðin sem framleidd eru fyrir Fiskeldi Austfjarða í eldisstöð fyrirtækisins, Rifósi í Kelduhverfi, eru á leiðinni austur í Berufjörð. Brunnbáturinn Dønnalaks sótti 170 þúsund seiði til Húsavíkur og verða þau sett út í kvíar í Berufirði. Meira

Veiran ekki vægari nú

Tíu á sjúkrahúsi • Aðalatriði að fara eftir leiðbeiningum Meira

Velgengni Bækur Ragnars hafa verið þýddar á um 30 tungumál.

Ragnar með Mistur í toppsætinu

Íslendingur ekki áður náð efsta sæti metsölulistans í Þýskalandi • „Algerlega óraunverulegt“ Meira

Leifsstöð Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, kveðst bjartsýnn.

Isavia tapaði 7,6 milljörðum

Isavia tapaði samtals 7,6 milljörðum króna á fyrri hluta ársins en tapaði 2,5 milljörðum á sama tímabili í fyrra. Inni í upphæðinni í fyrra var 1,9 milljarða niðurfærsla vegna falls WOW air. Meira

Meira af síld, minna af makríl og kolmunna

Samkvæmt ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) verður heimilt að veiða meira af norsk-íslenskri síld á næsta ári en samkvæmt ráðgjöf þessa árs. Meira

Vinnumálastofnun Avinnuleysi er sagt geta náð 12% fyrir árslok.

293 misst vinnu í hópuppsögnum

293 misstu vinnuna í átta hópuppsögnum í september. Sjö uppsagnanna voru hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Vinnumálastofnun spáir auknu atvinnuleysi, sem gæti orðið um 12%. Meira

Undirskrift Samkomulagið var undirritað í fjármálaráðuneytinu síðdegis í gær. Trúnaður ríkir um efni þess.

Samkomulag hefur náðst milli ríkis og sveitarfélaga

Kynnt í fjárlagafrumvarpi og á fjármálaráðstefnu í dag Meira

Alþingi Í gær voru allir hliðarsalir þingsins gerðir klárir, en lengra bil þarf að vera á milli þingmanna og gesta við þingsetninguna, sökum sóttvarna. Þingmenn sem ekki sjá púltið geta séð ræðumenn á skjá í hliðarsölunum.

Efnahagsaðgerðir í skugga faraldurs eru stóra málið

Forsætisráðherra vonast eftir samstöðu um stjórnarskrárbreytingar á Alþingi Meira

Tímafrek vinna við að svara

Starfsmenn utanríkisráðuneytisins vörðu 130 klukkustundum, eða á fjórðu vinnuviku, í að svara einni fyrirspurn frá alþingismanni. Meira

Alþingi Þingmenn hafa ekki farið til útlanda á fundi síðasta hálfa árið.

Alþingi hefur sparað milljónir

Þingmenn ekki farið í utanlandsferðir síðan í mars • Nota nú fjarfundabúnað Meira

Gauti Jóhannesson

Vilja byggja flugvöllinn upp

Unnið verður með Isavia og ríkisvaldinu að uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar svo hann uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til hans sem fyrsta varaflugvallar Keflavíkurflugvallar en um leið hugað að framtíðarmöguleikum vallarins varðandi vöruflutninga og... Meira

Straumsvík Aðgerðir eru í undirbúningi hjá sex stéttarfélögum í álverinu.

Greiða atkvæði um vinnustöðvanir

Félagsmenn í sex stéttarfélögum sem starfa í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefja á morgun atkvæðagreiðslu um vinnustöðvanir í álverinu sem mun standa í eina viku. Meira

Gamla brúin Er orðin meira en 50 ára gömul og barn síns tíma. Þetta er ein umferðarmesta einbreiða brúin á Íslandi og kominn tími á endurnýjun.

Ný brú byggð á Sólheimasandi

Leysir af hólmi gamla einbreiða brú yfir Jökulsá • Biðraðir á annatímum Meira

Norræna Færeyska ferjan verður stækkuð og fær andlitslyftingu. Hún mun líta svona út að loknum breytingum sem lokið verður við í byrjun mars. Hefur skipið verið fullbókað á sumrin.

Hæð verður bætt ofan á Norrænu

50 káetur bætast við og nýtt útsýniskaffihús • Engir farþegaflutningar í tvo og hálfan mánuð Meira

Veiran Eftirköst veikinda eru mikil.

Langvinn eftirköst sýkingar

Liðlega helmingur þeirra einstaklinga sem smituðust af kórónuveirunni í fyrstu bylgju faraldursins í vor metur heilsu sína verri nú en fyrir veikindin. Meira

Íslendingar á kínverska nafnalistanum

A Adam Hermannsson Aðalheiður Sigursveinsdóttir Aðalsteinn Guðmundsson Aðalsteinn Leifsson Alda Viggósdóttir Andie Nordgren Anna Ásgeirsdóttir Anna Gísladóttir Kolbeins Anna Helgadóttir Anna Sveinsdóttir Anna Sveinsdóttir Arna Einarsdóttir Arnar Jónsson... Meira

Gögn Lekinn frá Kína hefur vakið ugg víða um heim, frekar vegna þess hve víðtæk gagnasöfnunin hefur verið en að þar séu endilega viðkvæm gögn.

Meira en 400 íslensk nöfn

Tekist hefur að finna 411 færslur um Íslendinga í Zhenhua-gagnalekanum • Mögulegt að þær séu tíu sinnum fleiri • Mikið safn upplýsinga um íslenskt áhrifafólk, maka þeirra, börn og ættingja Meira

Gögn Fjölda nafna hefur verið lekið.

Gætu verið allt að tífalt fleiri

Robert Potter, framkvæmdastjóri Internet 2.0, greindi lekagögnin frá kínverska fyrirtækinu Meira

Prestsvígsla Guðrún Eggerts Þórudóttir vígsluþegi, Agnes M. Sigurðardóttir og sr. Elínborg Sturludóttir fremst. Fyrir ofan eru sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Sigurður Grétar Helgason og sr. Arnfríður Guðmundsdóttir.

Konur sækja fram í kirkjunni

Kynjahlutföll presta í þjóðkirkjunni eru orðin nánast jöfn • Nú eru liðin rétt 46 ár síðan fyrsta konan hlaut vígslu • Fleiri konur hafa fengið ráðningu í störf á þessu ári Meira

Afhending Einar Hrafn Jóhannesson, Guðmundur S. Johnsen, Snævar Ívarsson, Friðrik Hafberg og Guðmundur Helgi Guðjónsson.

Framlag til fræðslu Félags lesblindra

Kiwanisklúbburinn Jörfi hefur fært Félagi lesblindra eina milljón kr. að gjöf í tilefni af 45 ára afmæli klúbbsins. Fjármunirnir fara til eflingar á starfi Félags lesblindra. Meira

Svartsengi Endurgerð vélbúnaðar í virkjuninni er í skoðun með það fyrir augum að auka raforkuframleiðslu þar.

Tækifæri eru í útflutningi á vetni

Auðlindagarður og tækifæri hjá HS Orku • Vetni og metanól • Fiskeldi og hátækni í gróðurhúsum • Mikilvægt að halda áfram að afla aukinnar raforku, segir forstjórinn • Stærri virkjanir Meira

Eyjafjarðarsveit Fögur er hlíðin.

Bera saman bækur um sameiningu

Framfirðingar og Ströndungar í viðræðum • Mikilvægt að íbúar séu hafðir með í ráðum • Nýtt hverfi í uppbyggingu við Svalbarðseyri • Stefna mörkuð um uppbyggingu í Hrafnagilshverfi Meira

Hella 1947 Eldfjallið Hekla er nágranni Hellu og líta íbúarnir til hennar með stolti en um leið ákveðnum ótta.

Ingólfur og virkjanir örlagavaldar

Út er komin saga Hellu á Rangárvöllum • Sagan hefst fyrir 93 árum þegar verslunin Hella var stofnuð við gömlu brúna á Ytri-Rangá • Gamlar myndir úr safni Stolzenwald-feðga gefa verkinu gildi Meira

Sjávarakademían Hópur áhugasamra nemenda fylgist með kennslu Bertu Daníelsdóttur, framkvæmdastjóra Sjávarklasans, í gærmorgun.

Hugmyndaríkir nemendur

Mikill áhugi á námi í Sjávarakademíunni • Fá einingar í framhaldsskóla Meira

Tugir með skoðun á aflamarki

Tugir athugasemda og umsagna bárust vegna áforma stjórnvalda um að taka upp aflamark við stjórnun grásleppuveiða, en drög að frumvarpi um breytinguna hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Meira

Átök Herskráningarstöðvar í báðum ríkjum taka nú við fjölda umsækjenda.

Friðarumleitunum hafnað

Fjórði dagur átaka í Nagorno-Karabak • Rússar bjóðast til að ganga á milli Meira

Alexei Navalní

Saka Þjóðverja um ögrun

Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Þjóðverja um að hafa sýnt af sér „ögrandi“ hegðun eftir að Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna á þriðjudaginn og hvatti þar Rússa til þess að hefja formlega... Meira

Óviss áhrif óvenjulegra kappræðna

Óvíst þótti hvaða áhrif ef einhver fyrstu kappræður Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Joes Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins, myndu hafa á kapphlaupið um Hvíta húsið. Meira

Grúskari Þóra Karítas er umsjónarkona þáttanna Hver ertu?

Það leynast áhugaverðar sögur í öllum ættum

Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir er handritshöfundur og umsjónarmaður þáttanna Hver ertu? sem hefja göngu sína í Sjónvarpi Símans í dag, fimmtudaginn 1. október. Í þáttunum eru ættartré nokkurra þjóðþekktra Íslendinga grandskoðuð. Meira

Meistaramatur Lovísa Stefánsdóttir, Lukka Pálsdóttir, Leifur Kolbeinsson og Sigurjón Bragi Geirsson.

Matur á mettíma

Þau stórtíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Happ hafi fengið tvo þungavigtarmatreiðslumenn til samstarfs og komin sé á markað ný lína af mat sem er tilbúinn beint í ofninn og tekur aðeins 15-20 mínútur að elda. Meira

Fiskmarkaðurinn x Berjamór

Fiskmarkaðurinn og Berjamór ætla að leiða saman hesta sína dagana 1.-10. október þar sem hágæðamatreiðsla verður pöruð með hreinum óspilltum náttúruvínum. Segja aðstandendur að hér sé um að ræða viðburð þar sem það sé sérstök upplifun að drekka náttúruvín með mat. Meira

Baðstjóri Heiður Vigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Vök Baths.

Það er gott að vera á Austurlandi

K100 kynnir sér skemmtilega áfangastaði í öllum landshlutum í vetur. Meira

Í Viðey Kládía og Ingvar Pétursson eru mikið á ferðinni.

Gengur Jakobsveginn á götum Reykjavíkur

Hjónin Kládía og Ingvar Pétursson, fjárfestir og ráðgjafi, hafa búið í Reykjavík undanfarin fimm sumur. Meira