Fréttir Laugardagur, 23. janúar 2021

Fékk loks hendurnar sem ég beið eftir

Guðmundi Felix Grétarssyni heilsast vel eftir ágræðslu tveggja handleggja á hann í liðinni viku, en hann sendi frá sér ávarp í gær, þar sem hann sagði að án íslensku þjóðarinnar „hefði þetta ekki verið hægt“. Meira

Hljóðvís Gunnar hljóðmeistari Árnason við vinnu sína.

Bylting á sviði hljóðvinnslu

Í Melahvarfi í Kópavogi er risið fyrsta hljóðverið á Íslandi sem er með Dolby Atmos-vottun. Eigandi þess, Gunnar Árnason í Upptekið, segir ófá handtökin að baki en um sé að ræða byltingu á sviði hljóðvinnslu hér á landi. Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

32 milljarðar úr landi á fimm árum

41% íslenskra auglýsingaútgjalda rennur skattfrjálst til erlendu netrisanna Meira

Hendur Sérstakan umbúnað þarf um sjúklinginn eftir ágræðsluna.

„Hvers konar fáviti fer í svona viljandi?“

Guðmundur Felix ber sig vel eftir erfiða ágræðslu • Allt gengið að óskum til þessa en þrjú ár eftir Meira

Hætta á snjóflóðum fyrir norðan og vestan

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Nokkur minni snjóflóð hafa fallið, einkum í Skutulsfirði en einnig í Súgandafirði, þótt ekkert þeirra hafi verið ofan byggðar og ekkert náð niður á veg. Meira

Afskekkt Íbúar á Borgarfirði eystri gæta vel að sóttvörnum þótt enginn hafi greinst með kórónuveirusmit í bænum.

Minnst átta bæjarfélög eru „veirufrí“

Ánægjulegt að hafa sloppið • Hjálpar að vera afskekkt Meira

Lokað Stofugangur á deild A7 sem nú er fullsetin af Covid-sjúklingum.

Fimm með virkt smit á Landspítala

Fjöldi innlagna áhyggjuefni • Deild A7 er nú lokuð fyrir öðrum innlögnum Meira

Lager Starfsmenn Ó. Johnson og Kaaber að störfum í vöruhúsi.

Semja um að sameina heildsölurekstur

Samkomulag hefur náðst milli hluthafa ÍSAM ehf. annars vegar og hluthafa Ó. Johnson & Kaaber ehf. og Sælkeradreifingar ehf. hins vegar um að sameina heildsölurekstur fyrirtækjanna í nýju félagi. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira

Stofur breyttust í sundlaugar

Unnið að hreinsun í byggingum Háskóla Íslands eftir vatnslekann • Mikil vinna fram undan og gæti tekið mánuði, segir rektor • Veitur leita að orsök lekans • Lögnin sem sprakk er 60 ára gömul Meira

Laxveiði Glímt við vænan lax við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá.

Veiðiréttur í Ytri-Rangá boðinn út

Nýr leigutaki að Ytri og vesturbakka Hólsár eftir sumarið Meira

Ristilspeglun Lagt var til að bjóða fólki á 51. ári ristilspeglun.

Fólki á 51. ári verði boðin speglun

Skimunarráð tók undir tillögu fagráðs um skimun ristils og endaþarms Meira

Netrisarnir með sífellt meiri hlut

Fjórar af hverjum tíu krónum sem varið er til auglýsinga runnu til erlendra aðila • Upphæðin var 7,8 milljarðar 2019 • Facebook og Google fá auknar tekjur af kortaviðskiptum vegna auglýsinga Meira

Höllin í dag Búið er að fjarlægja ónýtt parketið og undirlag þess eftir vatnslekann sem varð í nóvember sl. Næst verður ráðist í að koma fyrir nýrri og fullkominni lýsingu. Að því loknu verður nýtt parket lagt á gólf Hallarinnar.

Nýtt gólf og ný lýsing í Laugardalshöll í sumar

Framkvæmdir boðnar út fljótlega • Kostnaðaráætlun er 230 milljónir króna Meira

Jónína Ólafsdóttir

Séra Jónína verður sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju

Kjörnefnd kaus nú í vikunni sr. Jónínu Ólafsdóttur, prest á Akranesi, til að starfa sem sóknarprestur í Hafnarfjarðarprestakalli. Starfandi biskup Íslands, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, hefur staðfest ráðningu hennar. Meira

Vertíð Loðnunótin verður eflaust tekin um borð á næstu dögum.

Um 15 þúsund tonn til íslenskra skipa

Ráðgjöfin í 54 þúsund tonn • Loðnuleiðangur í næstu viku Meira

Arnarhvoll Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur nýlega kynnt ný viðmið fyrir húsnæðismál stofnana ríkisins.

Ríkið fækkar einkaskrifstofum

Fjármála- og efnahagsráðuneytið (FJR) hefur gefið út stefnuskjal með áherslum og viðmiðum fyrir húsnæðismál stofnana ríkisins. Meira

Nyt kúnna jókst í nýja fjósinu

Kúabú Guðrúnar og Gunnars á Búrfelli í Svarfaðardal var með mestu meðalafurðir á síðasta ári • Ekki hægt að fá kvóta til að nýta nýtt fjós betur • Segir innflutninginn fara illa með stéttina Meira

Glæsibíll Arinbjörn Rögnvaldsson söluráðgjafi hér við Lexus UX 300e.

Lexus UX 300e í Kauptúni í dag

Fyrsti rafbíllinn frá Lexus, UX 300e , verður frumsýndur hjá Lexus í Kauptúni, Garðabæ, í dag milli kl 12-16. Lexus UX 300e er með 54 kílóvattstunda rafhlöðu og dregur rúmlega 300 km á hleðslu. Meira

Sjúkrabílar Kórónuveirufaraldurinn jók álag á sjúkraflutninga.

Erfitt ár 2020 er að baki

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) segir að árið 2020 hafi verið þungt, ekki síst vegna Covid-19. SHS fékk 34.240 boðanir vegna sjúkraflutninga árið 2020, þar af 2.327 vegna Covid-19, samanborið við 33.356 boðanir árið 2019. Meira

Mismunun Arnar Atlason, formaður SFÚ, telur óeðlilega hvata í kerfinu.

Harmar að óunninn fiskur fari úr landi

Óbeint hvatt til útflutnings á óunnum fiski, segir formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda • Um þúsund störf á ársgrundvelli úr landi • Fiskur í körum talinn skaða ímynd íslenskra afurða Meira

Borgarfjörður Roðinn í austri yfir Brekkufjalli og Hafnarfjalli. Mannlífið í Borgarnesi fer vel af stað á nýju ári.

Þorrablót, rakavandamál og körfubolti

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi B59 hótel hefur sýnt og sannað ágæti sitt þar sem fólki þykir gott að koma þangað um helgar og slaka á í breyttu umhverfi með aðgangi að spa og fá góðan dinner um kvöldið. Meira

Hjalti Már Björnsson

Aðstaða á bráðadeild verði bætt

„Geðrænn vandi er grunnástæða komu hjá nokkrum einstaklingum á bráðamóttökuna á hverjum degi,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Hann hélt í gær erindi á Læknadögum um alvarlegan geðvanda á bráðamóttökunni. Meira

Tvídýfukreppa virðist „óhjákvæmileg“

Breskt afbrigði kórónuveirunnar gæti verið banvænna en önnur afbrigði Meira

Nissan eykur bílsmíði í Sunderland

Japanski bílsmiðurinn Nissan ætlar að halda áfram bílsmíði í Bretlandi og jafnvel auka hana. Viðskiptasamningur Breta og Evrópusambandsins tryggir tilvist bílsmiðjunnar í Sunderland til langframa, að sögn BBC. Meira

Eftir embættistöku Mikið verk var að koma öllu í samt lag eftir innsetningu nýs forseta í vikunni.

Biden ræðst gegn hungri

Réttarhald yfir Donald Trump fyrrverandi forseta til embættismissis fyrir hlutdeild í óeirðunum 6. janúar fer fram eftir helgi • Repúblikanar óskuðu eftir fresti Meira

Ólympíuleikarnir Japanir segja leikana munu fara fram í sumar.

Ólympíuleikar á bak við luktar dyr

Verið getur að Ólympíuleikarnir í Tókýó, sem frestað var um eitt ár í fyrra vegna kórónuveirunnar, þurfi að fara fram á bak við luktar dyr eigi þeir að eiga sér stað í ár. Þetta segir Sebastian Coe, formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Meira

Hvar er brýnast að grafa veggöng?

Þrýstingur á ríkisvaldið að bora jarðgöng víða um land hefur aukist að undanförnu vegna einangrunar staða vegna ófærðar, snjóflóða og skriðufalla. Meira

Hamfarir Seyðfirðingar eiga um sárt að binda eftir aurskriðurnar sem féllu á bæinn skömmu fyrir nýliðin jól.

Saman fyrir Seyðisfjörð

Listafólk stendur að rafrænni listahátíð til styrktar íbúum Meira

Skarðshlíð Uppbyggingarsvæði sem hefur komið sterkt inn.

Margir vilja í Skarðshlíðina

Lóðir seljast hratt • Fólki fjölgar • Hafnarfjörður heillar Meira