Fréttir Mánudagur, 18. mars 2019

Heimaþjónusta og áfengisvandamál

„Sumir eru ekki tilbúnir að hætta að drekka en þurfa samt heimaþjónustu. Okkur hefur reynst best að mæta fólki þar sem það er statt og reyna að minnka skaðann sem einstaklingurinn veldur sjálfum sér og umhverfi sínu. Meira

Kjaraviðræður á bláþræði

Þorri allra félagsmanna ASÍ gæti verið farinn í undirbúning verkfallsaðgerða á allra næstu dögum ef sáttatilraunir reynast árangurslausar í dag og á morgun. Meira

„Fyrir mér er ekki óeðlilegt að sveitarfélögin leggi eitthvað af mörkum,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.

Gagnrýnir óþarfa upphlaup

Fjármála- og efnahagsráðherra er hissa á mótmælum sveitarstjórnarmanna sem hann segir tilefnislítil • Hlaupið til eftir hugmynd sem rædd var á vinnufundi Meira

Sáttafundur Fulltrúar Starfsgreinasambandsins á fundi hjá ríkissáttasemjara. Ef ekkert nýtt berst frá Samtökum atvinnulífsins bókar SGS árangurslausan fund í hádeginu í dag.

„Þetta getur farið í báðar áttir“

Iðnaðarmenn tala um að teikna upp aðgerðir • 16.000 iðnaðarmenn sem gætu verið að fara í verkfall • SGS sér fram á árangurslausan fund að öllu óbreyttu • Samtök atvinnulífsins segja stöðuna þunga Meira

Ráðherra fór nokkuð geyst fram

Formaður dómstólasýslunnar segir stjórnvöld hafa talað nokkuð óvarlega áður en faglegt mat var lagt á dóm Mannréttindadómstóls Evrópu • Ekki var einhugur innan stjórnar um samþykkt bókunar Meira

Staða efnahagsmála „Fyrir mér er ekki óeðlilegt að sveitarfélögin leggi eitthvað af mörkum,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.

„Óþarfa upphlaup af litlu tilefni“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir ekki komna fram neina tillögu um skerðingu á framlagi til jöfnunarsjóðs • „Þessi tónn kom mér því verulega mikið á óvart,“ segir hann Meira

Dýralæknir Við erum svo von öruggum matvælum og heilbrigðum búpeningi, segir Katrín Andrésdóttir.

Öryggi neytenda og dýra

„Smitvörnum á Íslandi er að ýmsu leyti ábótavant og þar liggur mesta hættan á því að alvarlegir sjúkdómar geti borist í fólk og dýr. Við erum svo vön öruggum matvælum og heilbrigðum búpeningi,“ segir Katrín Andrésdóttir sem í áraraðir var héraðsdýralæknir á Suðurlandi. „Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin sem steðjar að mönnum og dýrum í dag. Meira

Leitað Jón Þröstur Jónsson hvarf sporlaust í Dublin fyrir fimm vikum.

Enga uppgjöf að finna í leitinni

Engar nýjar vísbendingar hafa borist varðandi hvarf Jóns Þrastar Jónssonar, en um helgina voru liðnar fimm vikur síðan hann hvarf í Dublin á Írlandi. Síðast sást til hans fyrir hádegi laugardaginn 9. Meira

Rósa Guðbjartsdóttir

Hafnarfjarðarbær hættir í samstarfi

Draga sig úr samstarfi við SSH í ferðaþjónustu fatlaðra • Breið samstaða um málið að sögn bæjarstjóra Meira

Samfylking Yfir 150 manns voru á flokksstjórnarfundi um helgina.

Ályktun um kjararáð vísað í nefnd

Samfylkingin ræðir tillögu um að fella úrskurð kjararáðs um launakjör úr gildi Meira

Rannsókn Elías Kári, Freyr, Þórunn, Halldóra og Gabríel skoða hjarta úr laxaseiði með Evu Dögg Jóhannesdóttur, líffræðingi hjá Arctic Fish.

Nemendur kynnast rannsóknastörfum

Nemendur úr 10. bekk Tálknafjarðarskóla fengu að vinna á rannsóknarstofu seiðastöðvar Arctic Fish þegar þeir fóru þangað tvo morgna í starfskynningu. Meira

Nýja þyrlan TF-EIR býr sig undir lendingu við komuna til landsins á laugardag. Henni var flogið hingað frá Noregi.

TF-EIR eykur getu Landhelgisgæslunnar

Fyrri þyrlan af tveimur í bráðabirgðaendurnýjun flotans Meira

Grunur um enn fleiri tilfelli myglu

Staðfest hefur verið að myglu sé að finna í tveimur grunnskólum í Reykjavík, en til viðbótar er til skoðunar hvort lekamál í tveimur öðrum skólum hafi leitt til myglu að því er fram kom á mbl.is í gærkvöldi. Meira

Hlutfall atvinnulausra mælist það hæsta í fjögur ár

Hópur erlendra ríkisborgara án atvinnu hefur aldrei verið stærri hér á landi • Atvinnuleysið mælist nú 3,1% og er enn með því minnsta meðal OECD-landa Meira

Nýi Herjólfur Að lokinni skoðun verður haffærnisskírteini gefið út.

Viðræður um uppgjör lokagreiðslu

Þó að afhending nýs Herjólfs sé á lokametrunum eru enn nokkur atriði ófrágengin fyrir afhendingu skipsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Vegagerðarinnar um helgina. Fram kemur að m.a. Meira

Setningarathöfnin Keppendur Íslands eru 38 talsins. Þeir fjölmenntu á setningarathöfn heimsleikanna.

Fjöldi Íslendinga keppir á heimsleikum

Heimsleikarnir Special Olympics hafnir • Gott gengi í knattspyrnu Meira

UK Brexit-sinnar telja sig illa svikna.

Brexit-samningur May í vaskinn?

Ríkisstjórn Bretlands varaði við því í gær að mögulega yrði ný atkvæðagreiðsla um skilmála áætlaðrar útgöngu landsins úr Evrópusambandinu ekki haldin í vikunni. Meira

Árás Fána Nýja-Sjálands var varpað á turnana í Kúveitborg í gær til að votta fórnarlömbum árásarinnar virðingu.

Eftirköst Christchurch-árásarinnar rétt að byrja

Rætt um ný byssulög, samstöðu með innflytjendum o.fl. eftir hryðjuverkaárás Meira

Drykkja Eldra fólk er viðkvæmara fyrir áfengisáhrifum en yngra fólk og því í meiri hættu að þróa með sér áfengisvanda, samkvæmt nýrri skýrslu.

Drykkjuvandamál hjá eldri borgurum

Samkvæmt nýbirtri skýrslu glíma sænskir eldri borgarar við nokkurn áfengisvanda. Þannig drekka 27% af 75 ára gömlum sænskum körlum hættulega mikið áfengi og 10% af 75 ára sænskum konum. Meira

Ferðalangar Halldór og Anna Björg Eyjólfsdóttir á góðri stundu.

Endalaus tækifæri

Hættur í föstu starfi hef ég aldrei meira að gera en einmitt nú. Tækifærin eru alveg endalaus,“ segir Halldór Árnason hagfræðingur sem er 66 ára í dag. Meira

Frumkvöðull Eyrún Eggertsdóttir er stofnandi Róró sem gerir Lúllu.

Þrjár nýjar gerðir af dúkkunni Lúllu

Dúkkan Lúlla sem hjálpar börnum að sofna hefur slegið í gegn Meira