Fréttir Föstudagur, 14. maí 2021

2.800 fermetra kassaverksmiðja rís á Djúpavogi

2.800 fermetra verksmiðjuhús plastkassaverksmiðju mun væntanlega rísa á Djúpavogi í lok árs eða í byrjun þess næsta. Framkvæmdir við grunn hússins eru hafnar. Meira

Stefán Vagn Stefánsson

Framhald í Skagafirði ákvarðað á laugardag

Skoðað hvort slaka megi á sóttvarnaraðgerðum á mánudag Meira

Íslendingar leggja land undir fót

260 Íslendingar flugu með Vita til Alicante í gær • Áhuginn eykst með auknum bólusetningum Meira

Svekktur Arnar Pétursson kemur fyrstur í mark eftir lengra hlaup.

Hljóp lengra en hinir en vann samt

Mistök réðu því að Arnar var látinn hlaupa lengra en þurfti í hlaupi ÍR Meira

Frjór Hugmynd Ragnars Inga Aðalsteinssonar er orðin að veruleika og hann telur bókina einsdæmi.

Mitt elskulega é é é

Bókin Stafavísur. Lestrarnám í ljóði og söng , sem er ætluð leikskólabörnum og yngstu nemendum grunnskóla, er komin út hjá Bókafélaginu. Með því að fara inn á youtube. Meira

Hlutafjárútboð Gunnþór Ingvason, forstjóri SVN, segir að ánægjulegt sé að finna stuðning við fyrirtækið.

Tvöföld eftirspurn hjá Síldarvinnslunni

Almennu hlutafjárútboði Síldarvinnslunnar lauk síðdegis í fyrradag og þykir hafa heppnast vel. Í útboðinu voru boðnir til sölu 447,6 milljónir hluta af áður útgefnum hlutum. Meira

Virkjun Framkvæmdir við virkjun Tungufljóts í Biskupstungum.

Kanna hvort kerfið feli í sér ólögmæta aðstoð

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira

Sigríður Á. Andersen

Sigríður gefur kost á sér í annað sætið

Sigríður Ásthildur Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, gefur kost á sér til áframhaldandi þingsetu og býður sig fram í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík. Meira

Meðferðarkjarninn Allt að 100 manns hafa unnið við verkið undanfarna mánuði. Þetta verður eitt stærsta hús Íslands, 70 þúsund fermetrar. Á spítalanum verður rými fyrir allt að 480 sjúklinga.

Tíðar ferðir steypubíla í grunninn

Uppsteypa Nýs Landspítala hefur gengið vel í einmuna blíðu • 4.300 rúmmetrar af steypu Meira

Auglýsingin nafnlaus vegna mistaka

Auglýsing sem birtist í Morgunblaðinu í gær, þar sem fólk er hvatt til þess að tilkynna aukaverkanir vegna bólusetninga gegn kórónuveirunni, er ekki á vegum Lyfjastofnunar. Meira

Vaka Lóð fyrirtækisins við Héðinsgötu er gjörbreytt frá því sem áður var.

Umboðsmaður slær á putta HER

Megn óánægja íbúa í Laugarneshverfi með starfsemi Vöku og tregðu yfirvalda til að taka á málefnum fyrirtækisins rataði inn á borð umboðsmanns Aþingis á dögunum. Meira

Svartsengi Stór hluti fasteigna í raforkuframleiðslu er undanþeginn skatti.

Samtök orkusveitarfélaga kvarta til ESA

Samtök orkusveitarfélaga (SO) sendu þann 12. maí kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meints brots íslenska ríkisins á ákvæðum EES-samningsins um ríkisstyrki. Meira

Leikskóli Hjallastefnan er á leið úr Öskjuhlíðinni að ári liðnu.

Hjallastefnan í Öskjuhlíð í húsnæðisvanda

Skortir fjárhagslegar forsendur til að byggja nýtt skólahúsnæði á lóðinni Meira

Gagnrýni Lögregluembætti hafa gagnrýnt lagafrumvarp sem liggur fyrir Alþingi um afglæpavæðingu neysluskammta ávana- og fíkniefna.

Skiptar skoðanir um afglæpavæðingu

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannson gummi@mbl. Meira

Litlahlíð Ný göng munu auðvelda umferð gangandi og hjólandi vegfarenda.

Ný göng verða gerð undir Litluhlíðina

Gatnagerð og lagnavinna er hafin við Litluhlíð í Hlíðahverfinu. Ný undirgöng og stígar verða gerðir undir Litluhlíð og gatan endurgerð. Meira

Djúpivogur Mikil athafnasemi er ávallt við höfnina á Djúpavogi. Allt að 100 tonnum af laxi er slátrað hjá Búlandstindi á dag. Auk þess er bolfiski landað.

Framleiða milljónir laxakassa

Koma upp frauðplastkassaverksmiðju fyrir lax á Djúpavogi í samvinnu við norsk fyrirtæki • Minnkar kolefnissporið • Búlandstindur stefnir að flökun á laxi fyrir Bandaríkjamarkað Meira

Renndu sér niður hrauntungurnar

Skrímslið, stærsti hoppukastali í heimi, opnaði við Perluna í gær, á uppstigningardegi sjálfum. Mikið líf og fjör var á staðnum en það viðraði ágætlega þrátt fyrir að blíðan væri ekki jafn mikil og fyrr í vikunni. Meira