Fréttir Miðvikudagur, 4. október 2023

Þeim fjölgar sem ekki halda suður á bóginn yfir veturinn

Sífellt algengara er að grágæsin haldi kyrru fyrir hér á landi og hafi hér vetrarsetu, að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings, en þessi myndarlegi gæsahópur var á flugi nálægt golfvellinum í Grafarholti í Reykjavík þegar ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði hópinn á mynd Meira

Landbúnaður Vextir háir og aðföng dýr, segir Ágúst Guðjónsson á Læk.

Háir vextir að sliga marga kúabændur

Skuldirnar eru miklar • Bæta þarf við beingreiðslurnar Meira

Rólegt Fundargestir fara yfir teikningar á kynningarfundi Vegagerðarinnar í Klébergsskóla í gærkvöldi. Fundað verður í Langholtsskóla í kvöld.

Blendin viðbrögð við Sundabraut

Matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar kynnt • Varaformaður íbúasamtaka Kjalarness segir spennandi að sjá hvort vegurinn komist fyrir • Vegagerðin og Reykjavíkurborg funda með íbúum Meira

Hátíð Mikil gleði var þegar Guðbergsstofa var opnuð. Skáldið er hér með Kristínu Maríu Birgisdóttur.

Guðbergsstofa lokuð um sinn

Rýma þarf til í Kvikunni fyrir upplýsingamiðstöð um eldgos Meira

Skósmiðir Lærlingur og meistari. Anthony Millington Guðnason, sem lauk sveinsprófi um helgina, og Hilmar Högnason skósmíðameistari.

Skósmíði ekki deyjandi grein

Skósmíði er ekki fjölmenn iðngrein en aðeins eru á annan tug skósmiða starfandi hérlendis. Hinn 33 ára gamli Anthony Millington Guðnason varð um helgina sá fyrsti síðan 2018 til að útskrifast með sveinspróf í greininni Meira

Öldrun Þjóðin er að eldast og það kallar á nýjar áskoranir fyrir heilbrigðiskerfið. Áhersla er lögð á að fólk geti búið lengur heima en áður.

Áskoranir í þjónustu við aldraða

Þjóðin er að eldast • Kallar á nýjar lausnir við umönnun Meira

Kvennaverkfall Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB á fundinum í gær.

Boða allsherjarverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks standa að allsherjarverkfalli á kvennafrídaginn 24. október og eru konur og kvár hvött til að leggja niður störf, bæði launuð sem ólaunuð, og mæta á útifund á Arnarhóli til að sýna samstöðu í verki Meira

Heilbrigðismál Nigel Edwards segir mikilvægt að gera áætlanir á meðan vel gengur því horfa verði til framtíðar hvað varðar áskoranir í kerfinu.

Það fylgja því auknar áskoranir að búa á eyju

Ísland stendur sig nokkuð vel • Horfa þarf til framtíðar Meira

Bergþór Ólason

Telja stjórnarfrumvarp ekki líklegt

Miðflokkurinn styður breytingar á útlendingalögum • Píratar mótfallnir áformuðum lagabreytingum • Sundruð ríkisstjórn er sjálfstætt vandamál um framgang mála á Alþingi, segir talsmaður Viðreisnar Meira

Tálknafjörður Kosið um sameiningu við Vesturbyggð í þessum mánuði.

Skynjar jákvæðni fyrir sameiningu

„Ég er bjartsýnn á að þetta verði samþykkt og mér heyrist að andinn meðal fólks sé þannig,“ segir Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri á Tálknafirði, en tillaga um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar verður lögð í dóm kjósenda á svæðinu í þessum mánuði Meira

Dagmál Bergþór Ólason er ómyrkur í máli um ólögmæta starfsemi SKE.

Stjórnendur SKE kunna að víkja

Bergþór Ólason þingmaður í viðtali Dagmála um lögbrot SKE og stjórnsýslu Meira

Bóndi Svo gæti farið að einhverjir þyrftu á næstu mánuðum að játa sig sigraða og hætta, segir Ágúst á Læk.

Starfsskilyrðum þarf að breyta

Staðan hjá kúabændum þrengist • Opinber stuðningur þynnist út og stöðugar hagræðingarkröfur • Búin bera ekki launakostnað • Skuldir í sumum tilvikum hundruð milljóna króna Meira

Sókn Gunnar Strömmer dómsmálaráðherra tilkynnti aðgerðir í gær.

Lögreglan fær fleiri myndavélar

Lögreglan í Svíþjóð fær fleiri eftirlitsmyndavélar þegar lagabreytingar sem lúta að myndavélaeftirliti verða komnar í gegn, sagði Gunnar Strömmer dómsmálaráðherra Svía á blaðamannafundi sem haldinn var í gær með ríkisstjórnarflokkunum og Svíþjóðardemókrötum Meira

Höfuðstöðvarnar Úkraínumenn hafa ráðist ítrekað á Svartahafsflotann undanfarna daga og vikur.

Segir Svartahafsflotann sigraðan

Aðstoð við Úkraínu rædd áfram í Washington og í Brussel Meira

Kevin McCarthy

McCarthy vikið úr forsetastóli

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær vantraust á Kevin McCarthy forseta deildarinnar með 216 atkvæðum gegn 210 og varð McCarthy þar með fyrsti þingforsetinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera vikið úr embætti Meira

Tækni Skólastofur eru orðnar sítengdar, sem vekur spurningar um persónuvernd barna. Upplýsingum er safnað til að nota við markaðssetningu.

Tæknirisar fylgjast náið með börnunum

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Dæmi eru um að alþjóðlegir tæknirisar fylgist með atferli barna í skólastofum á Íslandi. Þetta segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar en notkun nettengdra myndavéla í grunnskólum í Svíþjóð hefur verið takmörkuð þar í landi eftir þriggja vikna notkun þrátt fyrir að samþykki foreldra fyrir notkun þeirra lægi fyrir. Meira

Víkingar Þrír Íslandsmeistarahópar Víkings í 5. flokki í fótbolta.

Íslandsmeistararnir eru 11 í sama bekk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fossvogsskóli er í hjarta Víkingshverfisins í Reykjavík og tenging skólans við íþróttafélagið og forystumenn þess er mikil. „Um 90% nemenda okkar hafa einhverja snertingu við Knattspyrnufélagið Víking,“ segir Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir skólastjóri Fossvogsskóla, en af 27 stelpum í 6. bekk eru 11 Íslandsmeistarar með Víkingi í knattspyrnu. Meira