Fréttir Þriðjudagur, 22. apríl 2025

París Bertrand Dufour, prestur í Frúarkirkjunni í París, heiðraði minningu Frans páfa í fjölmennri messu í kirkjunni. Páfans var minnst víða um heim í gær og mikill fjöldi sótti guðsþjónustur.

Heimurinn syrgir páfa

Frans páfi lést úr heilablóðfalli í gærmorgun, á annan í páskum. Hann var 88 ára gamall og hafði setið á páfastóli í 12 ár. Tæpum sólarhring áður en hann lést fylgdist Frans með páskamessunni á Péturstorgi af svölunum á Péturskirkju Meira

Rök hnígi að eldgosavirkni

Gera má ráð fyrir því að eldgos í Ljósufjallakerfinu myndi eiga sér nokkurn undanfara með aukinni skjálftavirkni og mælanlegri aflögun á yfirborði. Það er þó ekki víst að undanfarinn yrði langur. Eldgosið í Heimaey 1973 er ef til vill nánasta… Meira

Kjötvinnsla Skiptar skoðanir eru um hvort rétt sé að starfrækja kjötvinnslu í vöruskemmunni við Álfabakka 2a.

Kvartanir vegna hávaða að næturlagi

Íbúi telur að ráðandi öfl í Reykjavík fyrirlíti íbúa í Breiðholti Meira

Magnús Finnsson fv. fréttastjóri

Magnús Finnsson, fv. blaðamaður, fréttastjóri og fulltrúi ritstjóra, lést á Hrafnistu í Fossvogi í Reykjavík í gær, 21. apríl, 85 ára að aldri. Magnús fæddist í Reykjavík 8. apríl árið 1940. Foreldrar hans voru hjónin Finnur Magnús Einarsson, bóksali og kennari, og Guðrún M Meira

Sekt Hér má sjá Eystri-Rangá.

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel

Ekki sambærilegt máli Veiðifélags Eystri-Rangár sem lauk með sekt Meira

Lambhagavegur Nýja endurvinnslustöðin verður með tveimur plönum.

Sjammi átti lægsta tilboð

Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík. Sjammi bauðst til að vinna verkið fyrir krónur 1.503.886.941, sem er 87,7% af kostnaðaráætlun Meira

Ljósufjallakerfið Þrjú stöðuvötn eru í grennd við skjálftavirknina sem mælst hefur á Mýrum. Það eru Grjótárvatn, Langavatn og Háleiksvatn.

Rás atburða geti verið hröð á Mýrum

Auka þarf eftirlit til muna og upplýsa íbúa á svæðinu • Prófessor dregur upp þrjár sviðsmyndir fyrir þróun í Ljósufjallakerfinu • Forboðatími eldgoss gæti verið svipaður og fyrir Heimaeyjargosið 1973 Meira

Hraðbanki Rík skylda hvílir á notendum korta að gæta varúðar.

Kortið festist í hraðbanka

Úrskurðarnefnd telur að korthafinn beri sjálfur ábyrgð á að fé var tekið út af greiðslukorti áður en því var lokað Meira

Sofandi risi Kísilverksmiðjan í Helguvík bíður nú örlaga sinna.

Enn rætt um kaup á kísilverksmiðjunni

Fjárfestar sýna því jafnframt áhuga að nýta byggingarnar Meira

Skólamáltíðir Plokkfiskurinn er tvímælalaust herramannsmatur.

Lítið á diski og börn lystarlaus

Hin annars ágæta hugmynd um gjaldfrjálsar skólamáltíðir hefur bitnað verulega á gæðum. Þetta sagði Jakob Frímann Magnússon varaþingmaður Miðflokksins í ræðu á Alþingi fyrir nokkrum dögum. Sjónarmið þessi byggir hann meðal annars á reynslu sinni sem foreldri barns í Landakotsskóla í Reykjavík Meira

Tap Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélagsins.

Tugmilljóna tap blaðamanna

Blaðamannafélag Íslands tapaði 8,6 milljónum á síðasta ári eftir að hafa hagnast um tæplega 44 milljónir árið áður. Viðsnúningur félagsins er því neikvæður um sem nemur um 52 milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem ekki er birtur… Meira

Skverað Júpíter í dráttarbrautinni í Reykjavík. Viðgerðum er að ljúka.

Júpíter úr slipp til Hornafjarðar

Viðgerðum og yfirferð er nú að ljúka á uppsjávarskipinu Júpíter VE-161 sem að undanförnu hefur verið í dráttarbrautinni í Reykjavíkurhöfn. Skipið hét áður Jóna Eðvalds og var í eigu Skinneyjar-Þinganess (SÞ) hf Meira

Hús Hér mætast stílar og stefnur og fjölbreytnin er ráðandi í línum og litum. Í Urriðaholtinu í Garðabænum.

Góður arkitektúr skapar lífsgæði fólks

„Íbúarnir og þarfir þeirra ættu alltaf að vera í forgrunni þegar nýjar byggingar eru hannaðar og reistar. Hér er verið að skapa lífsgæði fyrir fólk og húsnæði er umgjörð um líf fólksins. Því er mikilvægt að vanda til verka og slíkt tel ég… Meira

Páskadagur Frans páfi á svölunum á Péturskirkju á páskadag.

Frans páfi lést úr heilablóðfalli 88 ára gamall

Lést á heimili sínu • Fyrsti suðurameríski páfinn • Tólf ár á páfastóli Meira

Stríð Frá kirkjugarði hermanna í Lvív-borg á páskadag er vopnahlé Rússlandsforseta átti að vera í gildi.

Aukinn þrýstingur á að ljúka stríðinu

Viðræður í Lundúnum á morgun • 30 stunda vopnahlé Meira

Hver verður næsti páfi kaþólsku kirkjunnar?

Kardínálar kaþólsku kirkjunnar hvaðanæva úr heiminum munu á næstu dögum koma saman í Vatíkaninu til að kjósa nýjan páfa fyrir luktum dyrum í Sixtínsku kapellunni. Samkvæmt hefð varir sorgartímabilið í 15 daga og eftir það hefst þing kardínálanna Meira

Í Hádegismóum Einar hefur séð um hreinsun prentvélar Árvakurs frá því að hún var sett upp 2006.

Þvegillinn í hreingerningum í 67 ár

Fjölskyldufyrirtækið Þvegillinn sérhæfir sig í hreingerningum og er eitt elsta fyrirtækið í Kópavogi. „Pabbi stofnaði fyrirtækið á sínu nafnnúmeri 1957 og það hefur verið á eigin kennitölu frá 1969,“ segir Einar Gunnlaugsson,… Meira