Fréttir Mánudagur, 11. desember 2023

Óli Björn Kárason

Frumvarp um skömmtun á raforku tekur breytingum

Rætt um styttri gildistíma laganna • Ákvörðun um orkuskömmtun hjá ráðherra Meira

Veðurspá Búist er við lægð yfir landinu á miðvikudaginn.

Veðurstöðvar detta út vegna blíðviðris

Veðurstöðvar Veðurstofunnar á Hveravöllum og í Sandbúð hafa dottið út síðustu daga. Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir stöðvarnar vera rafmagnslausar. „Þær eru bara að klára rafmagnið sitt,“ segir hann Meira

Harka Mótmælendur gengu hart fram gegn utanríkisráðherra.

Herða öryggi á helfararsamkomu

Ekki þykir óhætt að hafa opið inn á athöfn um helförina eftir að veist var að utanríkisráðherra Íslands • Mótmælin hafa vakið athygli meðal erlendra diplómata • Mótmælin þykja ekki í þágu málstaðarins Meira

Sjóðir ÍLS rann inn í HMS 2020, en lánasafnið varð eftir í ÍL-sjóði með ríkisábyrgðum. Ríkið vill gera þær upp en lífeyrissjóðir vilja fá vextina áfram.

Sölluðu niður nótur við slitafrumvarpið

Þrír fyrrverandi hæstaréttardómarar hafna flestum framkomnum athugasemdum um frumvarpsdrög um slit ógjaldfærra opinberra aðila. Tilefni lagasetningarinnar eru fyrirhuguð slit á… Meira

Örfirisey Fyrstu tankarnir voru settir þarna upp árið 1950. Ljóst er að olíubirgðastöðin er ekki á förum á næstunni.

Starfsleyfi olíustöðvar framlengt

Starfsleyfi olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey rennur út í árslok • Stefnt að því að gefa út nýtt starfsleyfi sem gildi til ársins 2036 • Verkefnastjórn taldi þetta heppilegasta staðinn Meira

Umsögn ráðuneytis til þorrablótsnefndar

Sveita­rstjórn Fljóts­dals­hrepps gefur ekki mikið fyrir tilraunir innviðaráðuneytisins til að hvetja til sameiningar við stærri sveitarfélög. Sveitarstjórnin gleðst yfir „sér­stök­um áhuga“ innviðaráðuyneyt­is­ins á kyn­lífi sveit­unga og sendi… Meira

Sorphaugar Urðun í Álfsnesi hefur verið framlengd um eitt ár.

Byggingarkostnaður áætlaður 1,4 milljarðar króna

Áætlaður kostnaður við byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu á Lambhagavegi er 1,4 milljarðar króna, að því er segir í rekstraráætlun Sorpu fyrir árin 2024 til 2028. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar af eigendum Sorpu og ber Reykjavíkurborg 57% af kostnaðinum Meira

Veðurbreytingar í vikunni

Sú sérstaka staða hefur verið uppi síðustu vikur að iðnaðarmenn hafi getað unnið verk að vetri til sem vanalega eru unnin á sumrin. Staðan mun breytast á næstu dögum en lægð er í kortunum sem á að koma yfir landið um miðja viku Meira

Vinsældir Gunnar B. Sigurgeirsson, aðstoðarforstjóri Ölgerðarinnar, segir að mikill áhugi sé á Collab á erlendum mörkuðum. Margt sé í pípunum.

Norðmenn fá hið vinsæla Collab

Fyrstu skrefin í útrás Ölgerðarinnar með Collab stigin í Noregi • Seldur í 14 verslunum heilsuvörukeðju og í netsölu • Fleiri markaðssvæði til skoðunar • Yfir 10 milljónir dósa seldar hér á landi í ár Meira

Gunnþórunn Jónsdóttir

Gunnþórunn Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari og athafnakona, lést á líknardeild Landakots 1. desember sl. Gunnþórunn var 77 ára að aldri en hún fæddist á Ísafirði 28. janúar 1946. Foreldrar Gunnþórunnar voru Jón Jónsson frá Hvanná, aðalbókari… Meira

Tjón Skoðunum á öllum tilkynntum tjónum á húsum lýkur í vikunni

Tjónið í mesta lagi 10 milljarðar

Ekki miklar breytingar í Grindavík l  90 tjónaskoðanir áætlaðar í vikunni Meira

Læsi Stjórn Félags íslenskra læsisfræðinga skorar á ráðherra.

Læsisfræðingar komi að borðinu

Stjórn Félags læsisfræðinga á Íslandi hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á yfirvöld menntamála að bjóða félaginu að borðinu vegna nýrrar könnunar PISA, þar sem íslenskir nemendur komu mjög illa út í samanburði við aðrar þjóðir Meira

Höfundur Í þeirri hringiðu er erfitt fyrir börn og fullorðna að finna eirð til bóklesturs, segir Arndís Þórarinsdóttir.

Ímyndunaraflið lætur hjartað slá hraðar

„Að 40% barna á Íslandi hafi ekki eftir tíu ár í grunnskóla grunnhæfni í lestri er hræðileg niðurstaða. Samfélagið allt þarf að bregðast… Meira

Strympa Vænta má mikillar ánægju meðal aðdáenda Strympu.

Kvenstrumpur, Grýluheiti eða skessunafn

Má heita Strympa • Ami af nafninu óviss • Tveimur nöfnum var hafnað Meira

Kringlan Agnes M. Sigurðardóttir biskup og sr. Þorvaldur Víðisson.

Kynntu starf á Kringlustund

Hjálparstarf og helgiathöfn • Valdefling í grasrótinni Meira

Ísraelsher Skriðdreki frá Ísrael í árás hersins á Gasasvæðinu í gær. Herinn hæfði 250 skotmörk á einum sólarhring.

Skipst á hótunum á Gasa

Ham­as sögðust ekki ætla að sleppa gíslum á lífi nema kröf­ur þeirra yrðu samþykkt­ar. • „Þetta er upphafið að endalokum Hamas,“ sagði Netanjahú Meira

Loftslagsvá Al Jaber er einnig yfirmaður ríkisolíustofnunnar SAF.

Olíuveldin standa á sínu á COP28

Olíuveldin Sádi-Arabía og Írak stóðu á sínu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP28) í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Talsmenn landanna hafa talað gegn því að minnka notkun jarðefnaeldsneytis, sem hefur verið sífellt háværari krafa á ráðstefnunni Meira

Máltíð Þessar gæddu sér á núðlum saman utandyra fyrir nokkrum árum. Sífellt algengara er að fólk gefi sér ekki tíma til að setjast niður og borða.

Höfum við ekki lengur tíma til að borða?

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira

Áningarstaður Fornihvammur var í þjóðbraut og margir komu þangað.

Minningin lifir

Fornihvammur er fremsta jörðin í Norðurárdal næst Holtavörðuheiði. Þar var lengi veitingarekstur og hótel, en húsið var brennt og urðað fyrir 40 árum og nú hefur fennt yfir starfsemina, sem var blómleg í áratugi Meira