Fréttir Þriðjudagur, 28. nóvember 2023

Skolp Algengast er að sveitarfélög dæli skólpi til sjávar hér á landi.

Skólphreinsunarmálum ábótavant

Skólphreinsunarmál á Íslandi hafa verið í lamasessi frá því að nýjar reglur tóku gildi árið 1999. Að mati Umhverfisstofnunar uppfylla 88% sveitarfélaga með 2.000 íbúa eða fleiri, samtals 326.000 íbúar, ekki skilyrði laga um lágmarkshreinsun á skólpi Meira

Atvinnustarfsemi gæti hafist að nýju

Tíminn sem opið er inn í Grindavíkurbæ verður lengdur frá og með deginum í dag og verður nú hægt að vera í bænum frá sjö á morgnana til fimm á daginn. Vonir eru bundnar við að atvinnustarfsemi geti hafist að nýju í bænum í næstu viku Meira

Kindur Innfyli fjárins eru greind við slátrun og þannig fást hverju sinni ákveðnar vísbendingar um hvernig viðrað gæti á allra næstu mánuðum.

Mýsnar og mörinn boða mildan vetur

Lesið í garnir kinda í Dölum • Holurnar snúa í þrjár áttir Meira

Handtekin Arndís segir upptökin að handtökunni þau að hún hafi verið of lengi inni á salerni og dyraverðir því ákveðið að vísa henni út.

Var dónaleg og streittist á móti

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata, sem var handtekin aðfaranótt laugardags á skemmtistaðnum Kíkí queer bar, gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hún sagðist hafa verið dónaleg við dyraverði og streist á móti þegar þeir reyndu að vísa henni út Meira

Póstbox Hætta er á að fatlaðir einstaklingar nái ekki upp í póstboxin að mati formanns aðgengishóps ÖBÍ.

Póstbox henti ekki fötluðum

Öryrkjabandalagið leggst gegn áformum um að hætta útburði bréfa • Fatlaðir þurfi póstþjónustu • Draumórar að ætla fötluðum að ná í bréf og pakka í póstbox Meira

Ákærður fyrir hrottafengna árás

Ákæra hef­ur verið gef­in út á hend­ur karl­manni sem grunaður er um hrotta­legt of­beldi gagn­vart fyrr­ver­andi kær­ustu sinni í skóg­lendi í ág­úst. Farið var fram á að gæsluvarðhald yfir honum yrði framlengt um fjórar vikur í gær Meira

Álftafjörður Landfyllingin er við Langeyri í Súðavík og gengur vinnan vel.

Starfsemin gæti hafist 2027 eða '28

Vinna við landfyllinguna í Súðavík í fullum gangi • Uppbygging Íslenska kalkþörungafélagsins í Djúpinu hefur tekið miklu lengri tíma en búist var við • Langan tíma tók að afgreiða leyfismál í kerfinu Meira

Rjúpa Aldursgreining rjúpna bendir til slakrar viðkomu þetta árið.

Hlutfall rjúpnaunga í veiðinni er almennt lágt

Ungar voru 69% af veiðinni • Hallar undan fæti í viðkomu Meira

Athöfn Eydís og Gísli Gunnarsson Hólabiskup fyrir miðri mynd. Vígsluvottar, prestar víða frá úr Hólastifti, eru svo með þeim hér í kirkjunni fögru.

Vígsla á Hólastað

Við athöfn í Hóladómkirkju í Hjaltadal í Skagafirði var Eydís Ösp Eyþórsdóttir, sem starfar við Glerárkirkju, vígð djákni. Athöfnina hafði með höndum sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup en þetta var fyrsta djáknavígsla hans Meira

ELSA Bjarki er fyrstur Íslendinga til að taka sæti í alþjóðastjórn ELSA.

Fyrstur Íslendinga í stjórn ELSA

Bjarki Fjalar er fyrsti Íslendingurinn til þess að taka sæti í alþjóðastjórn ELSA • Samtök sem telja um 60 þúsund meðlimi í 43 löndum • Mun þurfa að flytja til Brussel og sinna starfinu þaðan Meira

Breytingar Gísli Herjólfsson segir erfitt að sjá á eftir starfsfólki.

Um 80 manns missa vinnuna

Control­ant hef­ur tryggt sér 80 millj­óna banda­ríkja­dala fjár­mögn­un, sem sam­svar­ar um 11 millj­örðum ís­lenskra króna, til þess að styðja við áfram­hald­andi vöruþróun og markaðssókn. Sam­hliða því hef­ur fé­lagið fækkað starfs­fólki um 80,… Meira

Varðveisla Kvikmyndir Kjartans eru aðgengilegar á vefnum.

Kvikmyndir Kjartans á vefnum

Nýtt efni aðgengilegt eftir Kjartan Ó. Bjarnason • Myndir frá 1936-1970 Meira

Nýreyktar nautatungur á Hólmavaði

Laxamýri – Aðventan er ekki langt undan og þá verður ýmislegt gott á borðum landsmanna ef að líkum lætur. Það hefur verið góður ilmur frá reykhúsum bænda undanfarið enda margt matarlegt sem þar hangir uppi í rjáfri Meira

Jólastemning Sigríður Ósk segir alltaf skemmtilegt að vera með jólatónleikana og komast í jólaskapið. Miðar á tónleikana eru til sölu á tix.is.

Hátíðlegt og nærandi fyrir sálina

Jólastemning í Seltjarnarneskirkju • Þrír óperusöngvarar syngja saman • Frumflutningur á þýðingu jólalags úr teiknimyndinni Snowman • Heims um ból úr smiðju Sigríðar Ellu Magnúsdóttur Meira

Jólasíld Mikil alúð var lögð í vinnslu jólasíldarinnar. Piotr Tarasiewicz hafði þar yfirumsjón og leitaði m.a. í smiðju gamals síldarspekúlants.

Jólasíldin svíkur ekki

„Nú mega jólin koma fyrir mér,“ gæti starfsmaður Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn hafa hugsað þegar jólasíldin var klár. Hún er nú komin í föturnar sínar og að venju er á lokinu listrænn og fallegur miði, hannaður af listamanni í Vestmannaeyjum Meira

Nýfæði Þörungar og fjörugróður gætu orðið gæðafæði á komandi tíð ef sú athyglisverða framtíðarmynd sem Matís teiknar upp raungerist.

Meiri matur með nýjum aðferðum

Svipmynd af matarborði framtíðar • Skordýr og þörungar • Frumukjöt til framtíðar • Draga þarf úr neyslu dýraafurða • Meira prótín • Fylgst vel með fólksfjöldaþróun og framleiðslutækni Meira

Varnarmál Tsai Ing-wen, forseti Taívans (fyrir miðju), situr öryggismálafund með herstjórnendum og öðrum sérfræðingum á herstöð við Taichung.

Undið ofan af mikilli njósnastarfsemi

Herstjórnendur í taívanska hernum hafa verið ákærðir fyrir njósnir í þágu Kína • Saksóknarar vilja þunga dóma „öðrum til aðvörunar“ • Ríkisleyndarmál voru tekin og áróðursmyndband framleitt Meira

Opinber grunnþjónusta skilgreind

Byggðastofnun hefur unnið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu sem ætluð er ríki og sveitarfélögum til leiðbeiningar við stefnumótun og framkvæmd á ríkjandi stefnu. Drögin voru unnin fyrir innviðaráðuneytið og hafa verið sett í samráðsgátt þar sem frestur er til 7 Meira

Höfundur Sigurður Helgason með bókina um Vesturbæinn.

Fimmkallarnir í Vesturbænum

Margir sakna gamla Vesturbæjarins í Reykjavík og einn þeirra er Sigurður Helgason. Hann ólst þar upp, en flutti þaðan fyrir tæpri hálfri öld og horfir til liðins tíma í nýrri bók, Vesturbærinn. Húsin Meira