Fréttir Föstudagur, 22. febrúar 2019

Mjólk Veiran gæti verið í ógerilsneyddri mjólk frá útlöndum.

Mæðiveiki gæti fylgt mjólkinni

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, leggst gegn þeim áformum að heimila innflutning á ógerilsneyddum mjólkurafurðum. „Það bara má ekki gerast. Meira

Vindasamt Stefán Ólafsson, Viðar Þorsteinsson og Sólveig Anna Jónsdóttir ganga frá fundi ríkissáttasemjara í gær eftir að viðræðum hafði verið slitið.

Verkföll blasa við

Verkalýðsfélögin slitu viðræðum í gær • Boðað til atkvæðagreiðslu um skæruverkfall 8. mars • Verkefnið fer ekki frá okkur, segir Halldór Benjamín Meira

Viðræðuslit Halldór Benjamín Þorbergsson ræðir við fjölmiðla eftir að viðræðunum var slitið í gær.

Boðað til atkvæðagreiðslu

Efling og Verkalýðsfélag Grindavíkur undirbúa verkfallsaðgerðir • Félögin fjögur funda um helgina • Forsætisráðherra hvetur aðila til að reyna sitt ýtrasta til að ná samningum • SGS fer til sáttasemjara Meira

Leitað Jón Þröstur Jónsson hvarf um morguninn 9. feb. í Dublin.

Safna fyrir leitinni að Jóni

Söfnunarátak fyrir Jón Þröst Jónsson • Leitað um helgina Meira

Átak Svandís Svavarsdóttir kynnir átak í geðheilbrigðisþjónustu.

Geðheilbrigðisþjónusta á landsvísu efld

630 milljónir í geðheilbrigðismál • Notendafulltrúar í geðheilsuteymin Meira

Stykkishólmur Á háflóði í gær flæddi yfir veginn út í Súgandisey, nokkuð sem sjaldan hefur gerst áður.

Hafa vart séð áður svo mikla sjávarhæð

Skúli Halldórsson Gunnlaugur Árnason Víða um land flæddi sjór upp á hafnarbakka á stórstraumsflóði í gærmorgun. Meira

Friðrik Sophusson

Hækkanir hefðu mátt vera tíðari

Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir að við hækkanir á grunnlaunum Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hafi m.a. verið horft til þess að kaupaukar hafi verið aflagðir frá 1. janúar 2017. Meira

Lax Veitt í fallegu umhverfi Laxár í Aðaldal. Sérstakur stofn er í ánni.

Beina umræðunni frá hættu af norskum laxi

Formaður veiðifélaga telur að stofnar séu ekki fluttir milli áa Meira

Gagnaver Starfsemi verður brátt komin í öll hús á gagnaverssvæðinu á Blönduósi.

Uppbygging gagnavers kom samfélaginu á hreyfingu

Uppbygging gagnavers á Blönduósi kom hreyfingu á atvinnulífið og fasteignamarkaðinn á svæðinu. Sveitarfélagið er að úthluta lóðum fyrir íbúðir eftir langvarandi kyrrstöðu á markaðnum. Meira

Lokað Sá sem um ræðir er enn á þingi sem varamaður flokks síns.

Þingmaður vildi afmá upplýsingar

Vill ekki að upplýsingar um sig séu aðgengilegar almenningi á vef þingsins Meira

Vopnafjörður HB Grandi hefur byggt upp fiskvinnsluna.

Mótmæla skerðingu á flugi

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps leggur þunga áherslu á mikilvægi þess að flugþjónusta við Vopnafjörð og Þórshöfn verði ekki skert. Miklu máli skipti að jaðarbyggðir landsins búi við traustar og skilvirkar almenningssamgöngur og örugga sjúkraflutninga. Meira

Enn enginn loðnukvóti þrátt fyrir linnulitla leit fjögurra skipa

Yfirferð fjögurra skipa að ljúka • Loðnan skiptir miklu máli • Miklar sveiflur Meira

Sigurður Helgi Guðmundsson

Sigurður Helgi Guðmundsson, fyrrverandi sóknarprestur og forstjóri, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 20. febrúar, á sjötugasta og áttunda aldursári. Sigurður fæddist á Hofi í Vesturdal í Skagafirði 27. Meira

Fjölmiðladagur Fulltrúar stærstu fjölmiðla landsins á fundinum í gær.

Var feimnismál í fyrstu

Skráning á kyni viðmælenda í fjölmiðlum var feimnismál í fyrstu en er nú sjálfsagt mál. Meira

Háskóli Stúdentar standa með loftslaginu og heimta aðgerðir strax.

Vilja að Ísland lýsi yfir neyðarástandi án tafar

Efnt hefur verið til verkfalls fyrir loftslagið á Austurvelli á dag, 22. febrúar, og næstu föstudaga á milli klukkan 12 og 13. Eru það Landssamtök íslenskra stúdenta sem boða til loftslagsverkfallsins. Meira

Sérfræðingur Lance Price er kennari við George Washington-háskóla. Hann varar við ofnotkun sýklalyfja.

Hætta af óþoli gegn sýklalyfjum

Sérfræðingur segir ofnotkun sýklalyfja í landbúnaði mikið vandamál Meira

Aflaskip Bergey VE fer frá Vestmannaeyjum til Grundarfjarðar.

Bergey VE seld til Grundarfjarðar

Samningur hefur verið undirritaður um að útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, selji Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði togskipið Bergey VE 544. Meira

Skákframtíðin Hlúð verður að ungu afreksfólki í skák. Mynd úr safni.

Skákframtíð ungs afreksfólks

Skákframtíðin er nýtt verkefni sem Skáksamband Íslands hefur kynnt í samstarfi við Skákskóla Íslands. Verkefninu verður formlega hleypt af stokkunum um næstu helgi en þá fer fyrsta námskeiðslotan fram. Meira

Vistaskipti Pálmar Óli Magnússon var áður forstjóri Samskipa.

Pálmar Óli nýr forstjóri Daga

Pálmar Óli Magnússon hefur verið ráðinn í starf forstjóra hjá Dögum en félagið hét áður ISS og er umsvifamikið á sviði ræstinga, fasteignaumsjónar og veitingaþjónustu. Meira

Geimfarið á að rannsaka hvernig tunglið myndaðist

Ísraelar hugðust skjóta fyrsta tunglfari sínu á loft í nótt og í því eru m.a. segulsviðsmælar til rannsókna sem vísindamenn vona að varpi ljósi á myndun tunglsins. Hingað til hafa aðeins Bandaríkin, Rússland og Kína sent geimför til tunglsins. Meira

Barnaníð rætt Frans páfi á bæn í gær þegar hann setti biskuparáðstefnu í Páfagarði um kynferðislegt ofbeldi kaþólskra presta gegn börnum.

Tekið verði á barnaníði

Frans páfi setti í gær fjögurra daga ráðstefnu í Páfagarði um baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi presta gagnvart börnum og hvatti til „raunverulegra aðgerða“ til að koma í veg fyrir það. Meira

Hættur og hagur af innfluttu kjöti

Viðbrögð við frumvarpi landbúnaðarráðuneytisins um afnám núverandi leyfisveitingakerfis vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) hafa verið afar ólík. Meira

Salka „Lífið snýst mikið um bækurnar,“ segir Dögg Hjaltalín.

Dagar á Akureyri

Skíðaíþróttin er skemmtileg og nú fara í hönd góðir dagar fyrir norðan. Við verðum hér við fram yfir helgi og ætlum að njóta þess besta sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Meira

Konditorhjón Sigurður Már Guðjónsson, höfundur köku ársins, með eiginkonu sinn, Katerina Stepámková.

Smakkar ekki kökuna fyrr en hún hefur unnið

Á köku ársins í þriðja sinn • Bernhöftsbakarí 185 ára Meira