Fréttir Miðvikudagur, 24. apríl 2019

Framboð íbúða nærri meðaltalinu

Um 6,5 íbúðir voru fullgerðar á hverja þúsund íbúa á Íslandi í fyrra. Til samanburðar hafa verið byggðar 6 íbúðir að meðaltali á hverja þúsund íbúa frá 1983. Hlutfallið í fyrra er því nærri meðaltali síðustu áratuga. Meira

Arnaldur Loftsson

Segir séreignarsparnað í uppnámi

Uppbygging og forsendur að baki lífeyrissparnaði tuga þúsunda Íslendinga verður raskað og valfrelsi fólks í þeim efnum takmarkað til muna verði tillögur sem fram koma í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við svokallaða lífskjarasamninga að veruleika. Meira

Stefndi í dræma þátttöku

Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar í dag • Þolinmæði iðnaðarmanna sögð nánast á þrotum • Þorri hjúkrunarfræðinga ósáttur við sín kjör Meira

OR Álagning vatnsgjalds á árinu 2016 var kærð til ráðuneytis.

Álagning vatnsgjalds úrskurðuð ólögmæt

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að álagning Orkuveitu Reykjavíkur á vatnsgjaldi ársins 2016 hafi verið ólögmæt. Úrskurðurinn var kveðinn upp 15. Meira

Kleppsbakki Peak Breskens við bryggju. Eins og sjá má er frágangi bakkans ekki lokið.

Fyrsta skipið kom að nýjum hafnarbakka

Tímamót urðu í sögu Faxaflóahafna að morgni annars í páskum. Þá lagðist fyrsta skipið að nýjum hafnarbakka utan Klepps í Sundahöfn, en framkvæmdir við hann hafa staðið yfir undanfarin þrjú ár. Meira

Dauðsföll orðið af völdum listeríu

48 ára kona með undirliggjandi ónæmisbælingu smitaðist af listeríu í janúar. Lést hún hálfum mánuði síðar af völdum sýkingarinnar. Meira

Hörður Sigurgestsson

Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi forstjóri Eimskipafélags Íslands, lést að morgni annars í páskum, rúmlega áttræður. Hann fæddist í Reykjavík 2. júní 1938. Meira

Landeyjahöfn Mikil óánægja er í Vestmannaeyjum með seinagang við dýpkun hafnarinnar. Það er fyrirtækið Björgun sem annast verkið.

Vilja nýjan aðila til að annast dýpkun

Bæjarráð Vestmannaeyja vill að Vegagerðin finni tafarlaust dýpkunarskip sem hafi burði til þess að opna Landeyjahöfn. Meira

Hættuástand Lögregla og slökkvilið var með mikinn viðbúnað þegar tilkynnt var um eld í bílakjallara við Sléttuveg í Reykjavík. Brennuvargur hafði þá skömmu áður kveikt í dekkjum og öðru rusli sem geymt var í kjallaranum.

Íkveikja eina skýringin

Þetta er grafalvarlegt mál, segir slökkviliðsstjóri • Skjót viðbrögð slökkviliðsmanna komu í veg fyrir mikla hættu • Huga nú að uppsetningu eftirlitsmyndavéla Meira

Aðeins 8% hjúkrunarfræðinga sátt við launin

Samkvæmt könnun sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (FíH) gerði í vetur meðal sinna félagsmanna eru aðeins 8% hjúkrunarfræðinga sátt við launin sín. Þátttaka í könnuninni var góð en um 2. Meira

Iðnaðarmenn Takist samningar ekki við Samtök atvinnulífsins gætu um 13 þúsund iðnaðarmenn gripið til verkallsaðgerða. Samningafundur er í dag.

Þolinmæðin afar takmörkuð

Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir er þegar hafinn hjá iðnaðarmönnum þó að enn sé ósamið við Samtök atvinnulífsins. Meira

Heimili Aðbúnaður er til fyrirmyndar en formaður FíH segir það ekki nóg.

Fást ekki til starfa á glænýju heimili

Hjúkrunarheimilið Seltjörn á Seltjarnarnesi glímir við mikla manneklu og því ekki hægt að fylla öll rými • Búið að leita að starfsfólki frá því í janúar • Stjórnvöld þurfa að bregðast við, segir formaður FíH Meira

Kornbændur eru byrjaðir að sá

Vorar vel fyrir kornræktina • Rigningar tefja sáningu á Suðurlandi Meira

Flugstöð 83% fóru til útlanda í fyrra.

Sífellt fleiri Íslendingar til útlanda

83% Íslendinga fóru til útlanda á síðasta ári. Fjórðungur þeirra sem fóru utan fóru fjórum sinnum eða oftar og eftir því sem menntunarstig fólks er hærra er líklegra að það hafi farið til útlanda í fyrra. Meira

Uppbyggingin nærri meðaltali

Um 6,45 íbúðir á hverja 1.000 íbúa fullgerðar á landinu í fyrra • Meðaltalið var 10,25 íbúðir 2005-2008 Meira

Djúpifjörður Vegfarendur þurfa ekki að fara um Ódrjúgsháls og Hjallaháls eftir að nýr vegur kemur í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði.

Verið að vinna úr athugasemdum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Sorg Ættingjar eins þeirra sem létu lífið í hryðjuverkunum syrgja hann við útför frá Kirkju heilags Sebastians í Colombo í gær. Mörg fórnarlamba árásanna voru þá borin til grafar og lýst var yfir þjóðarsorg í landinu.

Erlendir íslamistar taldir hafa aðstoðað

Lítt þekktri hreyfingu kennt um hryðjuverkin á Srí Lanka Meira

Viðræður Vladimír Pútín hyggst ræða við Kim Jong-un í Vladivostok.

Kim Jong-un fer á fund Pútíns

Kim Jong-un, leiðtogi einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu, og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ætla að koma saman til viðræðna í hafnarborginni Vladivostok í suðausturhluta Rússlands á morgun. Meira

Mannlíf Félagsmenn í VR eiga nú aðeins rétt á greiðslu sjúkradagpeninga í sjö mánuði í stað níu áður. Fleiri félög hafa þurft að skerða greiðslur.

VR skerðir greiðslur sjúkradagpeninga

Hámark greiðslutímabils sjúkradagpeninga úr sjúkrasjóði VR var í síðustu viku lækkað úr níu mánuðum í sjö. Ákvörðun um þetta var tekin á stjórnarfundi VR. Meira

Tækni Áskell Heiðar með skjá sem sýningargestir setja á höfuð sitt og þá opnast þeim ævintýraheimur.

Stafræn Sturlungaöld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira