Fréttir Mánudagur, 10. desember 2018

Hreinar hendur bjarga

Hærra hlutfall spítalasýkinga hér á landi en í nágrannalöndum • Hægt að auka öryggi sjúklinga með því að heilbrigðisstarfsfólk hreinsi hendurnar á sér rétt og vel Meira

Fleiri mál fari til siðanefndar

Siðareglur Alþingis fortakslausar um hvers konar hegðun sé ekki ásættanleg Meira

Betri bókunarstaða en í fyrra

Framkvæmdastjóri ferðaskrifstofu segir vísbendingar um að veiking krónu hafi örvað eftirspurnina • Ferðamálastjóri segir hagstæð skilyrði til vaxtar í greininni ef evran kostar 140 krónur eða meira Meira

Taka stöðuna í lok vikunnar

Starfsgreinasambandið og VR halda áfram viðræðum við Samtök atvinnulífsins í vikunni. Staða viðræðna verður gerð upp í vikulok hjá hvorum tveggja samtökum. Meira

Margir á skíðum í Hlíðarfjalli í frábæru veðri

Margmenni var í Hlíðarfjall við Akureyri um helgina, en þar er nú talsverður snjór og búið að opna skíðasvæði þar. „Við erum að opna á nánast sama tíma og í fyrra. Þetta stendur nánast á pari. Meira

Kristrún Eymundsdóttir

Kristrún Eymundsdóttir, fyrrverandi framhaldsskólakennari, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 8. desember. Hún var 82 ára að aldri. Kristrún varð stúdent frá Verzlunarskóla Íslands árið 1956. Meira

Víkingaklappið höggvið í tré

Listamaður vill setja höggmyndir af landsliðsmönnum upp við Laugardalsvöll Meira

Rödd Íslands skiptir máli

Það er mikilvægt að Ísland noti rödd sína á alþjóðavettvangi, dragi athyglina að mannréttindabrotum og komi jákvæðum hlutum til leiðar. Meira

Íslendingur náði 3. sæti í Spartan

„Íslendingarnir stóðu sig sjúklega vel og Sigurjón Ernir Sturluson lenti í þriðja sæti í sólarhringshlaupi í elítuflokki á Spartan Ultra-heimsmeistaramótinu sem haldið var í Hveragerði um helgina,“ segir Ólafía Kvaran, ambassador Spartan á... Meira

Amber áfram fast í Hornafjarðarhöfn

Á flóði nú í morgunsárið verður gerð önnur tilraun til þess að draga hollenska flutningaskipið Amber af strandstað í Hornafjarðarhöfn. Meira

Nær ekkert endurskin af vegstikum

Vegfarendur segja að endurskin sé nær ekkert af vegstikum á Hellisheiði, Sandskeiði og í Svínahrauni • Verkstjóri hjá Vegagerðinni segir að drullu, tjöru og salti úr umferðinni sé um að kenna Meira

Breytt lýsing á Reykjanesbraut

Það hefur vakið athygli vegfarenda á Reykjanesbraut að götulýsing þar hefur breyst. Samkvæmt upplýsingum frá G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, var ráðist í breytingar á götulýsingunni síðasta haust. „Lýsingin hefur batnað. Meira

Fá sjúklingana í lið með sér

Meira en fjórir sjúklingar fá spítalasýkingar á Landspítalanum á hverjum degi • Handhreinsun er besta forvörnin • Ný upplýsingaherferð beinist að því að fá sjúklingana til að halda starfsfólki við efnið Meira

Tekið sé á vanda með timburhúsum

Vegna mikillar koltvísýringslosunar sem hlýst af notkun stáls og steinsteypu verða hönnuðir bygginga að snúa sér að því að hanna byggingar úr timbri, sem er auðveld og árangursrík loftslagsaðgerð. Meira

Óttast ástandið þegar flensan bætist við

„Það er eðli bráðaþjónustunnar að þar verða sveiflur. Álagið hefur verið að aukast að meðaltali og við óttumst sérstaklega tímann þegar flensan kemur,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Fram kemur í pistli hans sl. Meira

Skemmtun og góður stuðningur

„Dagurinn tókst frábærlega. Meira

Kosningu um Brexit ekki frestað

Kosið verður um Brexit-samninginn í breska þinginu á morgun, þriðjudag, eins og ráð hefur verið fyrir gert. Meira

Stærsta brettasigling sögunnar

Óeirðir helgarinnar í París höfðu lítil ef nokkur áhrif á fólk sem leggur stund á áradrag á brettum á sjó og vötnum. Um 800 slíkir lögðu leið sína til borgar ljósanna og létu til sín taka í keppni í siglingamennsku þessari á Signu. Meira

Beðið eftir að Macron taki til máls

Frönsk yfirvöld rannsaka samfélagsmiðla þar sem kynt var undir mótmælin í landinu undanfarið Meira

Spá þarf í vindinn við hönnun og skipulag

Gera þarf ítarlegri kröfur um áhrif bygginga á vind hér á landi, einnig vantar frekari eftirfylgni með núverandi kröfum, að mati Harðar Páls Steinarssonar verkfræðings. Meira

Íslenska jólabjórnum vel tekið í Færeyjum

Sunneva Háberg rekur Bjórkovan • Var dyravörður á Sirkus Meira