Fréttir Fimmtudagur, 15. apríl 2021

Vertíð Vilhelm Þorsteinsson EA er á kolmunnaveiðum suður af Færeyjum.

Fyrstu tonnin í tanka Vilhelms

Fyrstu tonnunum var dælt í tanka Vilhelms Þorsteinssonar EA, nýs skips Samherja, á kolmunnamiðunum suður af Færeyjum í fyrrinótt. Meira

Yrja og Marit Gleðiskruddan var lokaverkefni þeirra í jákvæðri sálfræði.

Gleðiskrudda sem dreifir jákvæðni

Þeim Marit Davíðsdóttur og Yrju Kristinsdóttur þótti vanta fræðslu og verkfæri fyrir börn og foreldra þeirra til þess að nota við það að auka sjálfsþekkingu, trú á eigin getu, bjartsýni og vellíðan. Meira

Sæbrautin Þarna er hámarkshraðinn 60 km á klukkustund en reynslan er sú að margir ökumenn aka þar hraðar og sumir langt yfir mörkum.

Áður reynt að lækka ökuhraða í borginni

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær nýja hámarkshraðaáætlun. Með henni verða nær allar götur í Reykjavík, í umsjá borgarinnar, með 40 km hámarkshraða eða lægri. Engin gata verður lengur með 60 km hámarkshraða. Meira

Eldur úr iðrum jarðar Umbrotin við Fagradalsfjall hafa vakið athygli víða um heim.

17 þúsund sinnum fjallað um eldgosið og Ísland erlendis

Hófstillt umfjöllun um gosið við Fagradalsfjall • Aukinn leitaráhugi á Íslandi erlendis Meira

Markaðurinn Magnús Árni Skúlason og Una Jónsdóttir slógu á létta strengi í umræðu um fasteignamarkaðinn.

Hóflegar hækkanir þrátt fyrir allt

Margir kraftar eru að verki á fasteignamarkaði þar sem eftirspurnarþrýstingur er talsverður • Endurreisn ferðaþjónustunnar líkleg til að hafa áhrif • Aldrei fleiri fyrstu kaupendur að fasteignum Meira

Siggi Gunnars Færir fjölskyldum landsins bingó beint heim í stofu.

Síðasta bingóið fyrir sumarfrí

Fjölskyldubingó mbl.is verður á sínum stað á í kvöld klukkan 19:00 þar sem þau Siggi Gunnars og Eva Ruza sjá til þess að færa fjölskyldum landsins bingótölurnar beint heim í stofu. Meira

Stílhreint Eldhúsin frá VIPP fást í versluninni EPAL.

Draumaeldhús fagurkeranna

Danska hönnunarfyrirtækið VIPP var að senda frá sér nýtt eldhús sem þykir einstaklega vel heppnað. Meira

Gígarnir Virknin er mest syðst, þar sem gosopin standa þar lægra.

Færist sunnar

Dregið hefur verulega úr virkni í nyrsta gígnum á gossvæðinu á Reykjanesskaga en virkni hefur aukist í þeim syðstu. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Starfsemi takmörkuð við 10 daga í mánuði

Erlend hópbifreiðafyrirtæki sem hafa starfað hér á landi á bílum að utan og með erlenda bílstjóra geta ekki verið með bílana lengur en tíu daga í hverjum mánuði hér á landi, verði frumvarp Sigurðar Inga Jóhanssonar samgönguráðherra lögfest á Alþingi. Meira

Eldisker Í Noregi og víðar um heim eru mikil áform um landeldi.

Hundruð starfa við landeldi

Nokkur fyrirtæki eru að undirbúa eða hefja landeldi á laxi í stórum stíl í Þorlákshöfn • Stöðvar á Reykjanesi eru að stækka við sig • Mikil áhrif á stöðunum Meira

Afganistan Herinn heldur heim á leið.

Stjórnarherinn „fullfær“ til landvarna

Ashraf Ghani, forseti Afganistans, sagði í gær að stjórnarher landsins væri „fullfær“ um að verja það án aðstoðar vesturveldanna. Meira

Tækni Sighvatur Bjarnason við herminn nýja. Hann hefur verið settur upp í skrifstofuhúsnæði í Garðabæ. Í honum má þjálfa á allar vélar Airbus sem tilheyra hinni svokölluðu A320-fjölskyldu.

Ný aðstaða til þjálfunar á Airbus

Fyrrum flugstjóri hjá WOW air stofnar fyrirtæki í kringum nýjan flughermi • Telur þörf á æfingaaðstöðu fyrir flugmenn með próf á Airbus-þotur • Margir sýna nýjum búnaðinum áhuga Meira

Strandeldi að ná sér á strik á ný

Mikil áform um uppbyggingu landeldis í Noregi og víða um heim • Fjárfestar sprikla en fiskurinn lítið farinn að synda • Mikil áform hér um stækkun og nýjar stöðvar á teikniborðinu í Þorlákshöfn Meira

Óeirðir Mótmælendur notuðu regnhlífar til að skýla sér gegn táragasi.

Óeirðir þrátt fyrir afsagnir

Lögreglan í Minneapolisborg handtók sextíu mótmælendur í fyrrinótt, en slegið hafði í brýnu milli þeirra og lögreglumanna í mótmælum næturinnar. Meira

Flugfélag Ríkisendurskoðun gefur lítið fyrir rök Samgöngustofu.

Samgöngustofa ekki brugðist rétt við erfiðleikum WOW air

Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar • Gagnrýnir seinagang Meira

Fyrir Horft vestur Borgartún að Snorrabraut áður en framkvæmdir hófust þarna í fyrrahaust.

Ljósastýrð gatnamót á Snorrabraut

Hvimleiður aukakrókur mun heyra sögunni til • Einhver röskun verður á umferð á tímabilinu Meira

Danmörk Löng biðröð var fyrir utan þessa bólusetningarstöð í Kaupmannahöfn á mánudaginn, en dönsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau myndu hætta notkun AstraZeneca-bóluefnisins alfarið, þar sem ekki væri þörf á því lengur.

Pfizer hleypur í skarðið

Danir stöðva alla notkun AstraZeneca-bóluefnisins • Yngra fólk en áður á þýskum sjúkrahúsum • Þýska ríkisstjórnin vill auka völd alríkisins í sóttvörnum Meira

Dekkjaskipti Margir skipta yfir á sumardekkin þessa dagana.

Sekta ekki vegna nagladekkja í apríl

Skoða stöðuna í byrjun maí • Lögreglan sjálf á nöglum Meira

Lambhagi Efri hæðin var rifin. Sett var skúrþak á neðri hæðina sen stendur enn og er kölluð Jónínubúð eftir konu sem þar bjó. Nýr Lambhagi var reistur við hliðina á húsinu.

Gríðarlega mikið eignatjón

Mörg hús voru óbyggileg og fjöldi fólks missti heimili sín í Dalvíkurskjálftanum 1934 • Margir torfbæir hrundu og steinhús fóru mjög illa • Eftir skjálftann var farið að járnabinda steypuna betur Meira

Höfuðstöðvar Orkuveitunnar Austurhlið vesturbyggingarinnar (til vinstri) hefur lekið og það valdið myglu.

Aðvörunarljós loguðu snemma

Áhyggjur af smíðagöllum á húsi Orkuveitu Reykjavíkur komu upp á yfirborðið áður en húsið var vígt • Matsmenn segja gluggakerfi ekki hafa verið prófað í samræmi við reglur • Gagnrýna líka viðgerðir Meira

Kærkomin viðbót Í húsinu eru golfhermar, púttvellir og net til að slá í.

Sprenging í golfinu

Mikil uppbygging og framkvæmdir hjá Golfklúbbi Selfoss Meira

40 ára Mars RE við bryggju í Örfirisey. Skipið fer í brotajárn á næstunni.

Gamli Sturlaugur í brotajárn í Belgíu

Ráðgert er að togarinn Mars RE leggi í sína síðustu ferð fyrir mánaðamót, en skipið hefur verið selt í brotajárn til Belgíu. Meira

Jarðhitagarður Hellisheiðarvirkjun Orku náttúrunnar í vetrarham.

Vilja niðurfellingu flutningsgjalds

Fyrirtækin sem tengjast beint við Hellisheiðarvirkjun vilja meiri afslátt en nú er heimilt að veita Meira

Biskupsbrekka Umferðin yfir Holtavörðuheiði jókst um 46,3%.

Stóraukin umferð á hringveginum

Umferð ökutækja var sú þriðja mesta frá upphafi mælinga í marsmánuði Meira

Vörubílar Verkefnin sem félagsmenn í Þrótti sinna eru fjölbreytt og því eru bílarnir hver með sinn búnað og tækni.

Vorið er komið og verkefnastaðan góð

Þróttur í 90 ár • Vörubílaútgerðin er lífsstíll en ekki starf • Vegavinna og langur vinnudagur • 70 bílstjórar eru í félaginu í dag • Næg verkefni • Stöðin víkur af Sævarhöfða fyrir íbúðabyggð Meira

Orkuhúsið Framkvæmdastjórinn telur ótækt að SÍ geti ekki náð samningum við lækna.

„Bitnar á þeim sem síst skyldi“

Framkvæmdastjóri Orkuhússins furðar sig á áformum um að læknar sem rukka komugjöld muni ekki njóta kostnaðarþátttöku SÍ • Þúsundir aðgerða settar í óvissu og fyrirtækinu stillt upp við vegg Meira

Hrauná Kvikan er brennheitur vökvi og leitar eftir lægðunum.

Barmafullar hraunár og hrauntjörn geta hlaupið

„Þetta er eiginlega öfugþróun,“ segir dr. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um eldgosið í Fagradalsfjalli. Venjulega þrengist gosrás sprungugosa og endar í einum eða fáum gígum. Meira

Skráning Stjórnvöld hvetja íslenskar kaupskipaútgerðir til að sigla skipum sínum undir íslenskum fána. Ekkert kaupskip er í dag skráð á Íslandi.

Reglur um áhafnir ein hindrana skráninga

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira

Þeistareykjastöð Virkjunin er 90 megavött og var tekin í notkun í tveimur áföngum 2017 og 2018. Umhverfið er stórbrotið og eflaust verður mikil umferð ferðamanna um svæðið í framtíðinni.

Nýr vegur um stórbrotið svæði

Í sumar verður lagt bundið slitlag á 19 kílómetra langan veg frá Þeistareykjum að Kísilvegi • Landsvirkjun kostar verkið en vegurinn öllum opinn • Þeistareykjavegur verður alls 46 km Meira

Bóluefni Nefndarmenn velferðarnefndar hafa fengið að sjá samningana.

Greiða þarf fyrir efni sem nýtist ekki

Ísland er skuldbundið til þess að greiða fyrir alla skammta sem það hefur samið um að fá frá AstraZeneca, líka þá sem verða ekki notaðir vegna takmarkana sem kunna að vera settar á notkun bóluefnisins. Meira