Fréttir Fimmtudagur, 13. desember 2018

Engar reglur um jólaberserki í sérbýli

Gólandi Stúfur í reykháf • Hófsemdarmenn og ofskreytingamenn takast á Meira

Almenningssamgöngur tryggðar næsta árið

Vegagerðin tekur yfir almenningssamgöngur á Suðurnesjum Meira

Reykhólaleið talin vænlegasti kostur

Verkfræðistofa gerir valkostagreiningu á legu Vestfjarðavegar um Reykhólahrepp • Niðurstöður stangast í veigamiklum atriðum á við áform Vegagerðarinnar • Skýrslan verður kynnt íbúum Meira

Laun hjúkrunarfræðinga of lág

Bráðalegudeild Landspítalans var á dagskrá velferðarnefndar Alþingis í gær. Meira

Sífellt fleiri sækja í léttari jólamat

Margir hverfa frá gömlum hefðum við val á jólamatnum • Léttari matur nýtur meiri vinsælda á kostnað saltaðs og reykts kjöts • Veganmatur sífellt vinsælli • Vilja eyða minni tíma yfir pottunum Meira

„Sanngjarnt“ verð í göngin

Styttist í opnun Vaðlaheiðarganga • Kostar 1.500 kr. fyrir bíla undir 3,5 tonnum Meira

Vilja heimakennslu vegna slæms ástands vegarins

Ferðatími skólabarna í Húnaþingi vestra lengst til muna Meira

Jáeindaskanninn formlega í notkun

Hægt verður að jáeindaskanna á tólfta hundrað sjúklinga á ári Meira

„Hjákátlegt“ að vera boðuð til þinghalds í héraðsdómi

Bára er ranglega feðruð í bréfi Héraðsdóms Reykjavíkur Meira

Fangelsisdómur fyrir árás á ungan dreng

Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist gegn fimm ára gömlu barni í aftursæti bifreiðar við gatnamót Laugavegs og Snorrabrautar í nóvember í fyrra. Meira

Fá endurhæfingarúrræði fyrir konur í fíknimeðferð

Karlmenn fá fleiri úrræði en konur • Rótin segir vanta tölfræði og meiri rannsóknir • Geta ekki haft börn hjá sér Meira

„Hjartað er að hverfa“

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Meira

Biðja fyrir frekari snjókomu og frosti

„Um leið og það kemur smá klaki niðri í bæ þá heldur fólk að það sé snjólaust í fjallinu. Meira

Framkvæmdir hefjast við Suðurlandsveginn

Vegagerðin og Íslenskir aðalverktakar hf. skrifuðu í fyrradag undir samning um gerð fyrsta áfanga við breikkun hringvegar á milli Hveragerðis og Selfoss. ÍAV hf. átti lægsta tilboðið í verkið og hljóðaði það upp á 1. Meira

Bráðsmitandi skreytingaæði

Bústnir og berrassaðir erkienglar • Blikkandi jólaljós í öllum regnbogans litum sem lýsa upp svefnherbergi nágrannans • Náungakærleikur, umburðarlyndi og tillitssemi • Skreytingabann Meira

Biðlistaátakið skilað árangri

Staða á biðlistum eftir skurðaðgerðum hér á landi hefur lagast töluvert á undanförnum mánuðum • Lokun rúma og skortur á hjúkrunarfræðingum hefur dregið úr afkastagetu sjúkrahúsanna Meira

Umferðin krefst of margra fórna

WHO segir 1,35 milljónir hafa farist í umferðinni 2016 • Ástandið verst í fátækum löndum • Einu mannslífi forðað frá banaslysi í mánuði hér síðustu tíu ár miðað við áratuginn á undan Meira

Metfjöldi útkalla

Þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar hafa á árinu farið í 265 útköll Meira

Önnum kafin en sjá ekki til lands

Lítil sem engin von er um að samningar náist fyrir áramót • Verslunarmenn og SGS meta stöðuna og næstu skref í lok vikunnar • Bráðabirgðatillagna um skattabreytingar er að vænta á miðvikudag Meira

Yrði ný hálendismiðstöð

Hveravallafélagið hefur haft áform um uppbyggingu nýs gisti- og þjónustuhúss í jaðri friðlandsins á Hveravöllum og utan við það. Samkvæmt þessum áætlunum verða mannvirki í friðlandinu fjarlægð, að frátöldum gamla skála ferðafélagsins við laugina. Meira

Uppbygging í Hveradölum í umhverfismat

Gera á baðlón fyrir 2 milljarða • Áformað að hefja uppbyggingu 2019 Meira

Selja Hveravallafélagið

Þórir Garðarsson, sem er jafnframt stjórnarformaður Hveravallafélagsins, segir hluthafa telja rétt að nýir aðilar komi að uppbyggingu á Hveravöllum. Hluthafar hafi því ákveðið að selja félagið. Ekkert ásett verð er á félaginu og er óskað tilboða. Meira

Auðveldara að fylgjast með atvikum

Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu var kynnt í gær • Nýtt kerfi innleitt að fullu eftir tvö ár • Öllum í heilbrigðisþjónustu skylt að nota sama kerfi • Einn af hornsteinum heilbrigðisþjónustunnar Meira

Sótt í dýrari vöru um jólin

Hluti jólaverslunar fer nú fram á svarta föstudeginum og netmánudeginum • Skilaréttur ríkari á netinu en í búðum Meira

Nokkur eintök árlega

Á hverju ári veiðast eða berast til Hafrannsóknastofnunar nokkur eintök af sjaldgæfum kröbbum, samkvæmt upplýsingum Jónasar P. Jónassonar fiskifræðings. Meira

Snjókrabbi gæti verið á leiðinni

Landnemar í hafi • Fleiri krabbategundir • Glærmöttull gæti orðið ágengur • Eitruð griphvelja Meira

Frumskjöl þjóðum mikilsverð

Danir hafa sýnt Íslendingum einstakan velvilja með afhendingu frumskjala er varða sögu Íslands • Víða um heim deilt um skjalaskil • Íslendingur stýrir sérfræðihópi alþjóðaskjalaráðsins um málið Meira

Drukkið af Mímisbrunni sagnanna

Nýtt fræðsluspil, Ragnarök – Örlög goðanna, sem byggist á norrænni goðafræði, komið út • Spilið verður gefið út á norsku og þýsku á næsta ári • Takmarkið að fræða og skemmta um leið Meira

Opna nýjar gönguleiðir

Framkvæmdum við Bæjartorg og endurgerð Tryggvagötu í Reykjavík er að ljúka og í þessari viku voru girðingar færðar til og svæðið opnað fyrir gangandi umferð. Þessar framkvæmdir hófust í júní. Meira

Uppbygging á Stjórnarráðsreit

Ráðuneyti, dómstólar og stofnanir verði á einum reit í hjarta borgarinnar • Byggt upp í áföngum Meira

Berjast fyrir rétti barnsins síns

Foreldrar langveiks barns hafa þurft að standa í ströngu til að fá aðstoð og hjálpartæki fyrir barn sitt • Synjað um legubekk og kærðu úrskurðinn • Meira en hálfs árs bið eftir sjúkrarúmi Meira

Afar sjaldgæfur litningagalli

Lovísa Lind Kristinsdóttir er með litningagalla í geni sem kallast SCN2A og er hún eina barnið á Íslandi með slíkan galla. Litningagallinn getur m.a. valdið flogaköstum. Meira

Á úrsmíðavinnustofu bróður Jörundar hundadagakonungs

Urban Jürgensen var einstaklega snjall í sínu fagi og lagði grunninn að merkilegu fyrirtæki Meira

Franska þjóðin klofin í tvennt

Emmanuel Macron Frakklandsforseti er talinn hafa veikst pólitískt af völdum gríðarlegra mótmæla í landinu • Með taktískum mistökum hafi hann leyft reiði almennings að stigmagnast Meira

Ákallaði „Allahu akbar“ í skothríðinni

Beitti sjálfvirkri skammbyssu og stakk f´ólk með hnífi Meira

Umdeilt samkomulag um farandmenn

Samþykkt um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga milli landa var afgreidd á ríkjaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um farandmenn í Marrakesh í Marokkó í byrjun vikunnar. Meira

Sex ráðherrar þurfa að svara fyrir makríl

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Svörtu loftin stækka rýmið

Rut Káradóttir innanhússarkitekt hefur verið leiðandi í hönnun á íslenskum heimilum síðan hún kom heim úr námi frá Ítalíu fyrir meira en tveimur áratugum. Meira

Hamingjuvaldandi hamborgarar

Bókin Góðborgarar eftir Ninu Olson er komin út og er óhætt að fullyrða að lesendur bókarinnar og aðdáendur góðrar eldamennsku verða ekki fyrir vonbrigðum. Í bókinni galdrar Nina fram borgara sem eru hver öðrum girnilegri en eiga það sameiginlegt að innihalda ekkert kjöt. Meira

Íslensk framleiðsla

Í kjölfar umræðu um ólöglega stera ákváðu stjórnendur þáttarins Ísland vaknar að reyna að komast í samband við sölumann til að kanna hversu auðvelt það væri að nálgast stera. Meira

Vegan-jólaverur komnar til byggða

Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur og allir hinir jólasveinarnir hafa gengið í endurnýjun lífdaga hjá félögum í Samtökum grænkera á Íslandi. Nú er það Lambafrelsir, sem kom fyrstur til byggða, Hænuhvísla sem kom í bæinn í morgun og á aðfangadagsmorgun er Smjörlíkir væntanlegur til byggða. Meira

Sara Nassim tilnefnd til Grammy-verðlauna

Þrítug íslensk kona, Sara Nassim Valadbeygi, er tilnefnd til Grammy-verðlaunanna sem framleiðandi tónlistarmyndbands söngkonunnar Tierra Whack, Mumbo Jumbo. Fjögur önnur myndbönd eru tilnefnd í sama flokki og Mumbo Jumbo. Meira