Fréttir Mánudagur, 24. júní 2019

Fiskeldi Ný fiskeldislög virðast fara frekar illa í flest fyrirtæki í fiskeldi.

Breytingar á fiskeldislögum ósanngjarnar

„Hann var hár fyrsti vinningurinn í fiskeldislottóinu og það stingur í augu að þetta fyrirtæki skuli eitt standa uppi með allar tölur sínar réttar en verðmæti þessara leyfa á uppboðsmarkaði í Noregi gæti numið rúmlega 30 milljörðum,“ segir... Meira

Lokanir samsvara deild

Meira dregið úr starfsemi Landspítala í sumar en á síðasta ári • 18-20 rýmum færra í júlí en í fyrra • Skortur á starfsfólki við hjúkrun er sagður helsta ástæðan Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Með mismunandi viðhorf til málþófs

Þingflokksformenn segja hugsanlegar breytingar á þingsköpum ekki mega litast af nýliðnu málþófi Meira

Með ellefu fuglsunga í kjaftinum heim á greni

Tófa sem Snorri Jóhannesson, bóndi á Augastöðum og tófuskytta í uppsveitum Borgarfjarðar, skaut þar sem hún var að koma heim á greni í Litlakroppsmúla í fyrrinótt var með 11 fuglsunga í kjaftinum. Meira

Vænd i Lögreglan rannsakar enn þrjú vændiskaupamál frá 2018.

29 vændiskaupamál í ár

96% sakborninga í kaupum á vændi með íslenskt ríkisfang Meira

Fiskeldi Breytingar á lögum um fiskeldi koma mismunandi við fyrirtækin.

Gæti stefnt í átök vegna fiskeldislaga

Verðmæti eldisleyfa Arctic Fish gæti numið 30 milljörðum • Háafell hélt 6.800 tonna leyfisumsókn • Niðurstaða starfshóps að annaðhvort skyldu allar umsóknir teljast gildar eða allar falla niður Meira

Hefði mátt víkja lögreglumanni úr starfi

Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur komist að þeirri niðurstöðu að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri hefði getað vikið lögreglumanni tímabundið úr starfi árið 2011 á meðan lögreglurannsókn á hendur honum fyrir meint kynferðisbrot gegn þremur... Meira

Áskoranir Páll Matthíasson forstjóri segir að sumarið verði áskorun.

Meiri lokanir deilda en í styttri tíma

18-20 færri rúm í notkun á Landspítala í júlí en í fyrra Meira

Margir leita til hjálparsamtaka

Fjölskylduhjálp þarf að loka í sumar vegna fjárskorts • Margir þurfa aðstoð til að borga sumarnámskeið og íþróttaferðir • Fleiri útlendingar og færri Íslendingar leita til Hjálparstarfs kirkjunnar Meira

13 milljónir til stuðnings hinsegin réttindum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal, verkefnis sem skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna heldur utan um til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks í heiminum. Meira

Birgjar aðlaga sig breyttum aðstæðum í miðborginni

Bílaleigubílar vandamál • Viðskiptavinir fá sínar vörur Meira

Jákvæðni ríkir í garð Secret Solstice

„Mér heyrist, miðað við umræðuna, að fólk sé jákvæðara í ár en hefur verið,“ segir María Gestsdóttir, varaformaður Íbúasamtaka Laugardals, spurð um upplifun íbúa Laugardals af Secret Solstice-tónlistarhátíðinni sem haldin var um helgina en... Meira

Slakkhilla Nóg er af eggjum á fyrstu syllunni sem Sveinn Eyjólfur lendir á.

Þarf alltaf að gæta sín á hruninu

Félagar úr björgunarsveitinni Bræðrabandinu í Rauðasandshreppi viðhalda þekkingu sinni á Látrabjargi með því að síga eftir eggjum • Vestfirðingar bíða eftir eggjunum úr bjarginu Meira

Magnús Óli Ólafsson

Varasamt að pressa á stjórn

Formaður FA segir að hlutverk LV sé að ávaxta fé sjóðsins sem best Meira

Reynslubolti Einar Kárason er einn vinsælasti rithöfundur landsins og hefur gefið út fjölda metsölubóka.

Miðlar 40 ára reynslu

Einar Kárason kennir allt um bókaskrif á nýju námskeiði • „Mér hefði gengið betur í menntaskóla í svona kerfi“ Meira

Vildu fá öryggisfylgd frá Keflavík

Tyrknesk stjórnvöld sendu íslenska utanríkisráðuneytinu beiðni um að karlalandslið Tyrklands í knattspyrnu fengi hraða vegabréfaskoðun, öryggisfylgd frá Keflavíkurflugvelli á hótel liðsins og öryggisgæslu á hótelinu. Meira

Magnea Hún hefur rekist á ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt í þeim ljóðabókum kvenna sem hún hefur safnað.

Ljóð kvenna eru gull og gersemar

Magnea Ingvarsdóttir menningarfræðingur hefur mikinn áhuga á ljóðum kvenna frá öllum tímum. Hún hefur safnað ljóðabókum eftir konur í nokkurn tíma og heldur úti fésbókarsíðu sem heitir Tófan. Meira

Í sjónvarpsútsendingu Ahmed talar til þjóðar sinnar í gærmorgun.

Tveir háttsettir voru vegnir

Yfirmaður eþíópíska hersins, Seare Mekonnen, var á laugardag skotinn til bana af lífverði sínum. Stuttu áður hafði háttsettur embættismaður í Amhara-héraði einnig verið veginn. Svo virðist sem árásirnar tvær hafi verið samstilltar. Meira

Nýr borgarstjóri Ekrem Imamoglu heldur sigurræðu sína í gær.

Imamoglu borgarstjóri Istanbúl

Flokkur Erdogans Tyrklandsforseta tapaði aftur • 54% atkvæða fóru til stjórnarandstöðuflokksins Meira

Bréf Kim Jong-un les bréf Trumps.

Fékk stórfenglegt bréf frá Trump

„Hann kann að meta pólitíska dómgreind og einstakt hugrekki Donalds Trump og mun af virðingu við þessa eiginleika gaumgæfa stórfenglegt innihald bréfsins. Meira

Vellíðan Nemendur í Háteigsskóla skemmta sér. Margt bendir til þess að hugsanlega sé betra að hefja skóladag síðar á morgnana en verið hefur.

Vill byrja skóladag unglinga eftir kl. 10

Ég myndi vilja byrja skóladaginn hjá unglingum kl. 10 eða jafnvel 11, en svo langt eru umræður ekki komnar,“ segir Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Hún bendir á að taka verði með í umræðuna að unglingar verði seinna syfjaðir en fullorðnir og fái því sjaldnar nægan svefn. Ef allt væri eðlilegt þyrftu unglingar af líkamlegum ástæðum að sofa til kl. 9 eða 9.30 á morgnana. Meira

Í Svíþjóð Gunnlaugur Jónsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Ragnar Hansson fóru yfir málin í febrúar sem leið.

Á bak við tjöldin

Gunnlaugur Jónsson og Ragnar Hansson gera íþróttatengda heimildaþætti • Eru sýndir í Sjónvarpi Símans Meira