Fréttir Föstudagur, 20. maí 2022

Hátíðlegt Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Jóhannes Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóri, ásamt styrkþegum, við athöfnina í Seðlabankanum í gær.

Fjórir hljóta menningarstyrkinn í ár

Styrkurinn veittur í ellefta sinn • Sextán umsækjendur Meira

Jón Magnús Kristjánsson

Löng bið eftir viðtali hjá lækni

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu á erfitt með að mæta þeirri eftirspurn sem myndast hefur að undanförnu. Nokkrir viðmælendur Morgunblaðsins hafa rekið sig á að mánuð getur tekið að fá viðtal hjá heilsugæslulækni. Meira

Sumarvinna Markaðurinn er sagður umsækjendavænn í sumar.

Mörg störf í boði fyrir stúdenta í sumar

Geta valið úr störfum • 52 störf skráð í boði sem stendur Meira

Das-bandið á Hrafnistu Fremri röð frá vinstri: Kári Pálsson, Theódór Þráinn Bogason, Svanhildur Theódóra Valdimarsdóttir, Jón Berg Halldórsson, Valbjörn Guðmundsson, Eyþór Guðmundsson og Stígur Herlufsen. Fyrir aftan eru Magnús R. Aadnegard trommari og Böðvar Magnússon, sem leikur á píanó og syngur.

Stólarallí og grindahlaup

Das-bandið heldur uppi fjörinu í Hafnarfirði á föstudögum Meira

Geldingadalir Hraun flæddi í nokkrar áttir frá eldgosinu í Geldingadölum.

Enginn veit efni næsta kafla

„Það er í gangi framhaldssaga og erfitt að segja fyrir um efni næsta kafla. Meira

Kænugarður Rússneski hermaðurinn Vadím Sjisjímarín á öðrum degi réttarhaldanna í gær, en hann er 21 árs.

„Geturðu fyrirgefið mér?“

Réttarhöld í Kænugarði • Tólf látnir í Severodonetsk • Vilja selja rafmagn • 1730 hermenn gefist upp • 40 milljarða styrkur • Óttast að komast ekki heim Meira

Aðalsteinn Á. Baldursson

Vilja framlengja lífskjarasamninginn

Framsýn krefst krónutöluhækkana • Vilja þríhliða samkomulag við endurnýjun kjarasamninganna • Aðalsteinn Á. Baldursson segir mikilvægt að tryggja kaupmátt og búa til stöðugleika fyrir alla Meira

Ráðhúsið Nóg er af borgarfulltrúum en meirihluti lætur á sér standa.

Beðið eftir frumkvæði frá Framsóknarflokki

Óþolinmæði farið að gæta • Viðræður mögulegar eftir helgi Meira

Fótafimi á lyklaborði Svör við tölvupóstum skrifuðu Hrímnir frá Hvammi, Hekla frá Þorkelshóli og Litla-Stjarna frá Hvítárhóli. Hér má sjá Heklu.

Hestar svara tölvupóstum fyrir fólk

Flestir þekkja hversu erfitt getur verið að fá raunverulegan frið frá vinnunni þegar fólk er í frí. Kannanir sýna að mjög margt fólk skoðar vinnutengda tölvupósta daglega meðan það er í fríi. Meira

Héraðsdómur Reykjaness Maðurinn hlaut sex ára fangelsi fyrir framferði sitt.

Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum

Karlmaður á sextugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm stúlkum á grunnskólaaldri. Meira

Skóflustunga Rannveig Rúnarsdóttir, Willum Þór Þórsson, Pétur Guðmundsson og Þórana Elín Dietz í gær.

Fyrstu skóflustungur teknar

19 þúsund fermetra bílastæða- og tæknihús • Kostnaðurinn við verkið áætlaður 3,7 milljarðar • Bílastæði fyrir 510 bifreiðar • Önnur tvö hundruð fyrir sjúklinga og gesti undir Sóleyjartorgi Meira

Íbúafundur Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur var frummælandi og fór yfir stöðu og horfur.

Fólk orðið fullvant því að jörð skjálfi

Fjölmenni á íbúafundi í Grindavík vegna óvissuástandsins Meira

NATO og þumalskrúfa Erdogans

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl. Meira

Washington Sauli Niinistö, Joe Biden og Magdalena Andersson.

„Finnland og Svíþjóð styrkja NATO“

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagðist heita fullum stuðningi við umsóknir Finnlands og Svíþjóðar til inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Meira

Ferðamenn við Strokk Reiknað er með að um 1,4 milljónir erlendra ferðamanna komi til Íslands á árinu.

Líflegt ferðasumar fram undan

Þétt bókað hjá rútufyrirtækjum í sumar • „Fer hraðar af stað en kannski bjartsýnustu menn þorðu að vona,“ segir stjórnarformaður Gray Line • Flestir frá Bandaríkjunum og Evrópu Meira

Útflutningur Möl og sandi skipað út í flutningaskip frá höfninni í landi Horns. Allt að 100 metra skip sem rista ekki meira en sex metra geta athafnað sig.

Skipað út frá höfninni á Horni

Útflutningur á sandi og möl hafinn aftur frá Stokksnesi • Notað í sundlaugar í Ameríku og garða í Hollandi • Útflytjandinn kostaði sjálfur dýpkun og fær engan stuðning frá ríki eða sveitarfélagi Meira

Formenn Anna Guðmunda Ingvarsdóttir aðstoðarforstjóri HMS og Gísli Gíslason fv. hafnarstjóri voru formenn starfshóps um húsnæðismál.

Byggja þarf 3.500 til 4.000 íbúðir árlega

Hagdeild Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) áætlar að byggja þurfi 3.500-4.000 íbúðir árlega á næstu fimm til tíu árum til að mæta uppsafnaðri þörf og spá um fólksfjölgun í landinu. Aftur á móti sé gert ráð fyrir að aðeins tæplega 2. Meira

Rólegt Starfsemi Bláa lónsins er óbreytt þrátt fyrir skjálftavirkni.

Hagnýtingu á eldvirkni fylgi hætta á eldgosi

„Við erum á virku svæði og erum vissulega að nýta þá auðlind sem eldvirknin er. Hætta á eldgosi er því eitthvað sem við þurfum að lifa við í okkar umhverfi,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Meira