Fréttir Þriðjudagur, 18. febrúar 2020

Innlit í Bílskúr Bílablað Innlit í Bílskúr Bílablað

Sælureitur fyrir bæði fólk, bíla og mótorhjól

Hjónin Guðmundur Árni Pálsson og María Höbbý halda ár hvert heljarinnar veislu í bílskúrnum sínum. Þar er nóg pláss fyrir fjölda gesta, því bílskúrinn er á tveimur hæðum, með lyftu, og meira að segja pool-borð í einu horninu. Meira

Vilja ekki missa Krónuna

Sátt við Samkeppniseftirlitið í uppnámi vegna afstöðu íbúa á Hellu og Hvolsvelli Meira

Katrín Jakobsdóttir

Segir forsendurnar halda

„Eru forsendurnar brostnar? Nei, stjórnvöld munu standa við þær aðgerðir sem við boðuðum við undirritun lífskjarasamninga. Meira

Staðgreiðsla útsvars hækkaði mest á Suðurlandi 2019

Tekjur sveitarfélaga af staðgreiðslu útsvars á síðasta ári hækkuðu hlutfallslega mest á Suðurlandi frá árinu á undan eða um 7,4%. Þar á eftir kemur Norðurland vestra með um 7,3% hækkun. Meira

Harpa Ólafsdóttir

„Allir komi tilbúnir til leiks“

Sáttafundur í deilu Eflingar og borgarinnar í dag • 10 dagar frá seinasta fundi Meira

Fuglalíf Melrakkaey er í mynni Grundarfjarðar og var friðlýst 1971.

Vangaveltur um friðlýsingu og hnignun fuglalífs

Bæjarfulltrúar í Grundarfirði ræða lífríkið í Melrakkaey Meira

Margir í vanda með netöryggi

Hlutfall þeirra sem lent hafa í vandamálum með öryggi á netinu er talsvert hærra hér á landi heldur en meðaltal Evrópuríkja segir til um. Meira

Greitt Íslenska kvikmyndin Héraðið hefur fengið mest endurgreitt það sem af er þessu ári eða 46 milljónir króna.

Kvikmyndagerð úthlutað 164 milljónum

Það sem af er þessu ári hafa verið greiddar rétt rúmar 164 milljónir króna út vegna endurgreiðslukerfis kvikmynda sem atvinnu- og nýsköpunarráðið felur Kvikmyndamiðstöð Íslands að annast. Meira

Bragginn Enn er deilt um endurgerð braggans í Nauthólsvík. Ekki var farið að lögum um opinber skjalasöfn.

Kalla eftir frekari umræðu um braggaskýrslu

„Við munum kalla eftir frekari skýringum á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslunni var smyglað inn í lok fundar borgarráðs og við höfum ekki fengið borgarskjalavörð á okkar fund. Meira

Selfoss Krónan er öflug í bæjum og þorpum um allt Suðurland.

Neita að skipta á Krónunni og Nettó

Íbúar á Hvolsvelli eru ánægðir með Krónuna og vilja halda henni áfram • Sveitarstjórn hafnar því að Festi geti selt til Samkaupa sem vildu opna Nettó-verslun • Sátt við Samkeppniseftirlit í uppnámi Meira

Björgun Björgunarsveitarmaður í aðgerðunum við Reykjanes í gær.

Björguðu sjómanni af vélarvana fiskibáti

Björgunarsveitir af Suðurnesjum björguðu snemma í gærmorgun sjómanni á litlum fiskibáti skammt norðan við Voga á Vatnsleysuströnd en báturinn varð vélarvana og rak hratt að landi. Hjálparbeiðni barst frá sjómanninum skömmu eftir miðnætti. Meira

Herþotur Nokkrar af nýju F-35 herþotum norska flughersins á flugi.

Norðmenn sjá um loftrýmisgæslu

Fjórar nýjar F-35 orrustuþotur við æfingar á Akureyri og Egilsstöðum Meira

Árekstur Lögregla og sjúkralið gengu frá vettvangi slyssins við Stóru-Giljá.

Þrír fluttir suður með þyrlu eftir árekstur

Tveir bílar rákust harkalega saman á þjóðveginum við bæinn Stóru-Giljá í A-Húnavatnssýslu um miðjan dag í gær. Sex farþegar voru í bílunum og voru þrír þeirra fluttir suður með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira

Óveður Blátindur VE losnaði úr lægi sínu við Skansinn á föstudaginn og flaut inn í höfnina. Skipverjar á Lóðsinum komu honum að bryggju, en þar sökk hann.

Framtíð Blátinds metin í Eyjum

Sögufrægur bátur sökk við bryggju • Smíðaður í Eyjum 1947 Meira

Eldgos Bæir, fólk og skepnur kúrðu undir Eyjafjallajökli og margir fengu öskuna yfir sig með óþægindum.

Haldið upp á goslokin

Haldið verður upp á goslok Eyjafjallajökuls í aprílmánuði í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá gosinu. Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur ákveðið að gera það með myndarbrag og kemur Katla jarðvangur að skipulagningu. Meira

30 sendar misstu samband í óveðrinu

Stór hluti sveitarfélaga á því svæði þar sem óveðrið gekk yfir 10. og 11. desember sl. urðu fyrir mismiklum truflunum í fjarskiptakerfinu. Alls misstu um 30 sendar samband á einhverjum tímapunkti, og varaði rof frá 10 mínútum og allt að u.þ.b. 24 klst. Meira

Skólastarf Yfirvöld þurfa á hverju ári að leita barna sem flust hafa búferlum eða lagst í ferðalög. Í janúar var ekki vitað um 179 börn í Reykjavík.

Ekki vitað um afdrif 179 barna

Skólayfirvöld í Reykjavík leita barna • Foreldrar misduglegir við skráningu Meira

Eiríksgata 5 Þarna verður í framtíðinni göngudeildastarfsemi Landspítalans. Húsið stendur við Hallgrímskirkju.

Skrifstofum breytt í göngudeildir

Landspítali mun flytja starfsemi göngudeilda í Eiríksgötu 5 • Húsið verður tekið í notkun í haust Meira

Gatnamót Umferð um Frakkastíg hefur nú forgang á Skúlagötu. Breytingin er komin til að vera, samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg.

Frakkastígur í forgangi á Skúlagötu

Forgangi bílaumferðar á gatnamótum Frakkastígs og Skúlagötu hefur verið breytt. Umferð eftir Skúlagötu víkur nú fyrir umferð um Frakkastíg. Er þessi breyting komin til að vera. Meira

Fluttir á brott Rútum með bandaríska farþega, sem voru á skipinu Diamond Princess, ekið frá flugvél sem sótti þá og lenti á herflugvelli í Texas í gær.

Sóttu 14 smitaða á skipið

Grunur um smit á öðru skemmtiferðaskipi • Hérað í Kína tekur upp tryggingu vegna veirunnar • Kínverjar telja tilraunir til að hefta útbreiðslu bera árangur Meira

Handteknir Lögreglumenn flytja einn hinna handteknu í dómhúsið í Karlsruhe í Þýskalandi í gær þar sem þeir voru leiddir fyrir dómara.

Þýskir hægriöfgamenn handteknir

Tólf liðsmenn þýsku hægriöfgasamtakanna Der harte Kern, Hins harða kjarna, voru handteknir í síðustu viku vegna ráðabruggs þeirra um árásir á moskur, stjórnmálamenn og hælisleitendur sem þýska lögreglan komst á snoðir um. Meira

Tré felld í Grünheide.

Setja Tesla stólinn fyrir dyrnar

Dómstóll í Þýskalandi hefur lagt bann við því að bifreiðaframleiðandinn Tesla ryðji frekara skóglendi í Grünheide skammt frá Berlín undir fyrstu verksmiðju sína í Evrópu. Meira

Ólík sýn veltir sveitarstjórum úr stóli

Þótt kjörtímabilið sé ekki hálfnað hafa síðustu mánuði orðið miklar breytingar í stétt bæjarstjóra og sveitarstjóra. Að minnsta kosti sex hafa hætt frá því í nóvember. Meira

Á Ólafsvíkurvelli Ólafur Hlynur Steingrímsson og Jóhann Pétursson taka á móti gestum um helgina.

Boltinn er í Ólafsvík

Ársþing KSÍ fer fram í félagsheimilinu Klifi um helgina Meira