Fréttir Laugardagur, 25. maí 2019

Borgin skoðar veggjöld

Horft til reynslu Óslóarborgar • Tafagjöld dragi úr töfum og mengun frá bílum • Loftslagsváin kalli á breytingar á umferðarkerfinu á höfuðborgarsvæðinu Meira

Saltkóngur Sven Ásgeir Hanson heimsækir Ísland núorðið árlega.

Með saltið í blóðinu

Hann er hálfur Íslendingur og hálfur Svíi, hann Sven Ásgeir Hanson, og á stærsta saltfyrirtæki Svíþjóðar sem selur salt víða um Evrópu. Þessi kappsfulli öldungur hefur haft í ýmsu að snúast á langri ævi. Meira

Alþingi Bergþór Ólason er varaformaður þingflokks Miðflokksins.

Málþóf Miðflokksins um orkumálið heldur áfram

Virtu ekki tilmæli forseta Alþingis um að ljúka umræðu Meira

Kynning Fiskeldismenn voru með kynningu á íslensku fiskeldi fyrir tollamálaráðherra Kína og sendinefndina. Kínverjarnir voru afar áhugasamir.

Fá aðgang að vaxandi markaði

Bókun við fríverslunarsamning við Kína opnar aðgang fyrir lax og fleiri afurðir á Kínamarkaði Meira

Fjármálaráðuneytið Svar barst loksins um kjararáð en ansi rýrt í roðinu.

Launahækkanir kjararáðs ráðgáta

Engin gögn eru til um launahækkanir forstjóra ríkisstofnana árið 2011 • Engar upplýsingar í fundargerð eða úrskurði • Sagðist tilkynna hverjum og einum ný kjör með bréfi, en bréfin voru aldrei send Meira

Kajakræðari Veiga Grétarsdóttir á leið frá Hænuvík yfir í Látravík. Sjór var stilltur en hún fann fyrir haföldu á leið fyrir Bjarnarnúp.

Heppin með veður til þessa

„Þetta ætti að ganga vel því ég verð með strauminn og vindinn í bakið,“ sagði Veiga Grétarsdóttir í gær áður en hún lagði af stað á kajak frá Stykkishólmi til Ólafsvíkur, um 50 km leið. Hún lagði upp frá Ísafirði þriðjudaginn 14. Meira

Samgöngur Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður samgöngu- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í Osló í gær. Hún segir að til skoðunar sé í Reykjavík að fara að dæmi Norðmanna og leggja veggjöld á þá bíla sem menga.

Veggjöld hafa skilað árangri í Ósló

Reykjavíkurborg horfir til árangurs Óslóborgar með tafagjöld í umferð • Liður í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Meira

Eldvatn Svona var umhorfs á verkstað í gærdag. Brúin er á syðri bakkanum og verður nú dregin út á gulu stöplana.

Brúin sett á stöpla um helgina

Brúarvinnuflokkur Munck á Íslandi ætlaði nú með morgninum að hefjast handa við að koma nýju brúnni yfir Eldvatn í Skaftártungu fyrir á stöplum sínum. Meira

Birta ekki hverjir greiða mestan skatt

Þórunn Kristjánsdóttir Gunnlaugur Snær Ólafsson „Þetta hefur náttúrlega þau áhrif að tekjublaðið kemur ekki út um helgina eins og til stóð,“ segir Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri DV, spurður hvaða afleiðingar ákvörðun ríkisskattstjóra um... Meira

Helgi Áss Grétarsson

Skákþing Íslands hefst í dag

Íslandsmótið í skák, Skákþing Íslands, hefst í Hofi á Akureyri í dag, laugardag. Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, mun setja mótið klukkan 15. Það stendur yfir í eina viku og verður lokaumferðin tefld 1. júní. Meira

Garðyrkja Unnið við garðyrkju í kirkjugarðinum í Fossvogi í Reykjavík.

Greftrunarhefðir breytast hægt

Boðið upp á moltugerð úr líkum í Bandaríkjunum • Forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma útilokar ekki slíkt hér á landi ef áhugi er til staðar Meira

Mosfellsdalur Lögregla og sjúkralið á vettvangi harmleiksins.

Jón Trausti fær 1,8 milljónir

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Jóni Trausta Lútherssyni 1,8 milljónir króna í skaðabætur auk vaxta vegna ólögmæts gæsluvarðhalds sem hann sætti vegna rannsóknar á dauða Arnars Jónssonar Aspar árið 2017. Meira

Heilsuvefur nýtur vinsælda

Upplýsingavefurinn Heilsuvera hefur haft merkjanleg áhrif á samskipti og heimsóknir á heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu síðustu árin. Meira

Gámastæður Sundahöfn er stærsta höfnin í innflutningi. Í fyrra fóru 352 þúsund gámaeiningar um Faxaflóahafnir.

Mótmæla hærri arðgreiðslum

Félag atvinnurekenda telur óeðlilegt að Reykjavíkurborg noti þjónustugjöld Faxaflóahafna sem skattstofn • Sveitarfélögin geti ekki verið stikkfrí í því verkefni að tryggja verðstöðugleika í landinu Meira

Sundabakki Kraninn stóri teygir sig upp í loftið, þar sem sérfræðingar vinna við að setja upp nýja gámakranann.

Krani í Sundahöfn nær 100 metra upp

Unnið er af fullum krafti að uppsetningu stærsta gámakrana landsins á hinum nýja Sundabakka í Sundahöfn. Á þessum stað verður aðal-athafnasvæði Eimskips í framtíðinni. Meira

Flóttafólk Allt hefur gengið samkvæmt áætlun við móttöku fjölskyldnanna en við komuna til landsins var byrjað á að snæða á veitingastað í Reykjavík.

Aðlögunin hefur gengið vel

„Þetta hefur bara gengið ljómandi vel,“ segir Valdimar O. Hermannsson, bæjarstjóri Blönduósbæjar, um hvernig hafi gengið að taka við sýrlenskum kvótaflóttamönnum sem bærinn tók við nýverið. „Það hefur allt gengið samkvæmt áætlun. Meira

Skemmtileg Útlit fyrstu A380-breiðþotunnar af þremur sem All Nippon tekur í notkun vekur mikla athygli.

Hafa afhent 12 þúsund flugvélar

Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnar 50 ára afmæli á þessu ári • Stefnir að metframleiðslu í ár upp á 880 flugvélar • Hætta framleiðslu flaggskipsins • Japanir taka stærstu þotuna í sína þjónustu Meira

Tilfinningaþrungin ræða Theresa May klökknaði og rödd hennar brast þegar hún tilkynnti afsögn sína fyrir utan aðsetur forsætisráðherrans.

Johnson sigurvænlegur en umdeildur

Úrslit leiðtogakosninga Íhaldsflokksins hafa verið óvænt Meira

Suðurlandsskjálfti Mikið tjón getur orðið í skjálftum, en árið 2008 varð skjálfti upp á 6,3 stig á Suðurlandi með tilheyrandi tjóni á mannvirkjum.

Mikil jarðskjálftavá á Norðurlandi

Það er vel þekkt að grjóthrun getur fylgt stórum skjálftum, en þeir geta einnig sett af stað snjóflóð, ef snjóalög eru veik, þótt ólíklegt sé að það fari saman – þó það geti auðvitað gerst,“ segir Harpa Grímsdóttir, fagstjóri ofanflóðavár á Veðurstofu Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Áhætta Ingibjörg Helga og Jón Viðar segja að allir geti orðið áhættuleikarar. Læra má listina á námskeiði þeirra.

Þetta er adrenalínfíkn

Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga kenna áhættuleik Meira