Fréttir Mánudagur, 17. maí 2021

Árásir Netanyahu segir að árásirnar muni vara eins lengi og þörf krefur.

Ekkert vopnahlé enn í augsýn

Alls létust 42 í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza-svæðinu í gær. Er það mesta mannfall á einum degi í átökum Ísraels og Palestínu, sem nú hafa staðið í heila viku. Meira

Haðarstígur Íbúð brann við Haðarstíg, en aðkoman er þröng.

Borgin svarar engu

Bréfum íbúa við Haðarstíg ósvarað • Brunavarnir í ólestri • Enginn brunahani í götunni • Ekkert bólar á endurbótum Meira

Formaður Menntun hjúkrunarfræðinga á Íslandi er framúrskarandi. Með slíku er auðvelt að aðlagast aðstæðum segir Guðbjörg Pálsdóttir.

Ljósið logar

„Þjóðin hefur lært mikið af Covid. Meira

Vilja breyta viðmiði fyrir friðun bygginga

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira

Breytir öllu að fá viðbrögðin beint í æð

„Þetta gekk vonum framar,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson tónleikahaldari um hina árlegu Eyjatónleika, sem fram fóru í Silfurbergi í Hörpu á laugardaginn. Tónleikunum var streymt á netinu, en einnig máttu nokkrir áhorfendur vera í salnum. Meira

Bandaríkin Undanþágur eru athugaðar við komuna en bóluefni ekki.

Bandaríkjaferð ekki háð bóluefni

Nokkuð hefur borið á frásögnum og hviksögum af því að fólk, sem bólusett hafi verið með bóluefni AstraZeneca, hafi ekki komist inn til Bandaríkjanna og verið snúið við á landamærunum á þeim forsendum. Meira

Risaveldin auka vægi norðurslóða

Fyrsta ráðherrayfirlýsing Norðurskautsráðsins • Óbreyttur áhugi í Washington eftir valdaskiptin Meira

Sigurvegarar Víkingaklúbburinn fór með sigur af hólmi á mótinu.

Víkingaklúbburinn sigraði í gær

Íslandsmeistarar eftir sigur gegn Hugin • SSON hafnaði í öðru sæti Meira

Birgir Jónsson

Opnað fyrir bókanir fljótlega

Flugfélagið Play er komið með flugrekstrarleyfi fyrir eina af flugvélum sínum. Fyrirhugað er að fyrsta flug þess verði 24. júní til Stansted-flugvallar í London. Opnað verður fyrir bókanir á allra næstu dögum. Meira

Folaldið sækir í kaplamjólk í móðurskjóli

Sagt er að norður í Skagafirði séu hrossin óteljandi og enn bætist í hið stóra stóð þar um slóðir. Hryssurnar kasta nú hver af annarri og aðeins örskammri stundu eftir fæðingu brölta folöldin á fætur. Meira

Lífið sjálft í sauðburði í sveitinni

Sauðburður í sveitum er nú vel á veg kominn, ánægjulegur annatími hjá bændum og búaliði. Í Víðimýrarseli í Skörðum í Skagafirði búa þau Hólmfríður Jónsdóttir og Jón Gissurarson bóndi með um 40 kindur og lömbin á þessu vori verða á bilinu 60-70. Meira

Smíði Helgi Valur Harðarson, brautarstjóri byggingadeildar VMA, ásamt nokkrum nemum í deildinni við smíði á frístundahúsi sem þeir hafa verið að smíða á liðnum vetri. Húsið er til sölu, sem og tvö 15 fermetra smáhýsi.

Nemendur VMA með sumarhús og smáhýsi

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta er framúrskarandi verkefni þegar horft er á kennslufræðina, nemendur finna hjá sér nýja hvöt til að sjá heilt hús verða til og finnst mikið til um vinnu sína þegar upp er staðið,“ segir Helgi Valur Harðarson, brautarstjóri byggingadeildar Verkmenntaskólans á Akureyri. Meira

Halldóra Björk Ragnarsdóttir

Ráðleggja að eitra fyrir köttum með frostlegi

Borið hefur á því að einstaklingar mæli með að eitra fyrir köttum með því að blanda matvælum saman við frostlög, til þess að losna við ketti í nærumhverfinu. Meira

Komufarþegar Fjölgað hefur nokkuð í hópi komufarþega til landsins síðustu daga og vikur og þarf því að fjölga sóttkvíarhótelum á næstunni.

Aflétta takmörkunum í Skagafirði

Upp undir þúsund farþegar fara í gegnum Leifsstöð á dag Meira

Hópurinn Íslenski hópurinn fer í skimun í dag vegna smitsins.

Veirusmit í íslenska hópnum

Liðsmaður í íslenska Eurovision-hópnum greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Sá er ekki á meðal þeirra sem stíga á svið næsta fimmtudag en hópurinn er á leið í skimun og bíður frekari fyrirmæla frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Meira

Haugurinn Flugmenn telja þessa tilhögun geta skapað hættu í neyð.

Lokun flugbrautar skapi hættu

Koma hefði mátt í veg fyrir skemmdir sem urðu á flugvél, sem lenda þurfti í hliðarvindi á Reykjavíkurflugvelli, hefði vélin getað nýtt flugbraut sem nýlega hefur verið lokað. Meira

Geimstöð Það verður gestkvæmt í Alþjóðlegu geimstöðinni í haust og vetur þegar kvikmyndaleikarar og athafnamenn taka sér far þangað með rússneskum geimflaugum.

Kvikmyndaleikarar á leiðinni út í geim

Rússar vilja endurvekja áhuga þjóðarinnar á mönnuðum geimferðum með geimkvikmynd Meira

Þröng á þingi í Reykjavíkurprófkjöri

Allir fimm þingmenn sjálfstæðismanna í borginni leita endurkjörs • Varaþingmenn, aðstoðarmenn og fyrrverandi borgarfulltrúar knýja dyra • Prófkjörsbaráttan mögulega með öðru sniði vegna Covid-19 Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Vopnahléi komið á sem fyrst

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sagði í samtali við mbl.is í gær að Ísland myndi taka þátt í sameiginlegu ákalli alþjóðasamfélagsins um að komið skuli á vopnahléi hið fyrsta milli Ísraels og Palestínu. Meira

Flateyri Snjóflóð úr Skollahvilft ofan Flateyrar geta runnið að þorpinu og á Flateyrarveg og mannvirki innan við.

Snjóflóðaratsjá loki veginum

Lagt til að ratsjár á upptakasvæðum kveiki aðvörunarljós á Flateyrarvegi þegar snjóflóð falla • Hugmyndir um stálþil og að víkka skeringar • „Mjög gott fyrsta skref“ segir formaður bæjarráðs Meira