Fréttir Laugardagur, 24. júlí 2021

Þverun Brúin sem lögð verður yfir Þorskafjörð verður 260 metra löng.

Öllum hindrunum við Teigskóg rutt úr vegi

Vegagerðin hefur náð samkomulagi við landeigendur Grafar í Þorskafirði um veglagningu í landi þeirra. Miklar deilur hafa staðið um vegagerð á svæðinu sem ætlað er að liggja í gegnum hinn svokallaða Teigskóg í landi Grafar. Meira

Þverholt 18 Eigandinn vill hækka húsið um eina hæð að hluta og innrétta í húsinu litlar og meðalstórar íbúðir.

Innrétta á íbúðir í atvinnuhúsnæði

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Þverholti undanfarið Meira

Snjallvörur Aron Páll Gylfason, rekstrarstjóri Mi Iceland.

Róbótaryksugur og rafhlaupahjól rokseljast

Ekkert lát virðist vera á ryksuguvélmenna- og rafmagnshlaupahjólaæðinu sem tröllriðið hefur landanum síðustu misseri, ef marka má frásögn Arons Inga Pálssonar, rekstrarstjóra Mi Iceland. Meira

Útihátíðir blásnar af

Ríkisstjórnin grípur til aðgerða innanlands gegn útbreiðslu kórónuveirunnar Meira

Varmahlíð Unnið hefur verið að því að hlaða grjótgarð fyrir ofan húsin sem aurskriðan féll á nýverið.

Reynt að verjast vatni í brekkunni

Stefnt að íbúafundi um aurskriður í Varmahlíð eftir helgi Meira

Breytt viðhorf Íslendinga

Húsavík er stundum nefnd höfuðborg hvalaskoðunar í Evrópu. Í Skjálfandaflóa er algengast að sjá hnúfubak, hrefnur, hnýðinga og hnísur. Jafnvel steypireyður, stærsta dýr jarðar, kíkir stundum við. Meira

Hjólreiðamenn Frá vinstri Arnþór Gunnarsson, Gunnar Hersveinn og Ólafur Samúelsson á Arnarvatnsheiði.

Fóru á reiðhjóli um land vatnanna óteljandi

Greið leið um Arnarvatnsheiði • Kyrrðin er í óbyggðum Meira

Hlíðarendi Endurnýja þarf gervigras sem tekið var í notkun 2016.

Valur og Þróttur fá nýtt gervigras

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla knattspyrnufélaganna Vals og Þróttar. Meira

Ferðamenn Ferðaþjónustan hefur verið á blússandi siglingu að undanförnu. Erlendir ferðamenn eru mættir aftur í hópum að Gullfossi.

Hafa áhyggjur af stöðu Íslands

Alvanir að sýna fram á PCR-vottorð • Innanlandsaðgerðir íþyngjandi • Bókunarstaða framar vonum • Íslenskt samfélag þolir ekki 3-5 ára frystingu • Delta dregur úr bjartsýni • Framtíðin óljós Meira

Eiðsgrandinn Nú er svo komið að varla sést í grjótið fyrir þykkum gróðri.

Gróðurinn að kaffæra grjótgarðana frægu

Það vakti mikla athygli í fyrrasumar þegar allmörgum grjóthrúgum var komið fyrir á grafsflötinni við Eiðsgranda í Reykjavík. Vöktu þessar hrúgur takmarkaða ánægju hjá íbúum í nágrenninu. Meira

Geldingadalir Eldgosið á Reykjanesskaga kallar á ný örnefni.

Námskeið um skráningu örnefna vel sótt

Aðstoð almennings nauðsynleg, segir forstjóri Landmælinga Íslands Meira

Öræfi Þar er allt þakið í vötnum, segir í ljóði Jónasar Hallgrímssonar Réttarvatn, sem er næst á myndinni. Fjær eru Langjökull og til hægri hinn ískaldi Eiríksjökull, sem veit allt sem talað er hér.

Ferðalag fram í heiðanna ró

Arnarvatnsheiði öllum fær • Sögustaðir, veiði og fagurblá fjallavötn Meira

Bjarnheiður Hallsdóttir

Sóttvarnaaðgerðir í vægari kantinum

Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir boðaðar takmarkanir innanlands vægari en hefði mátt búast við. Meira

Annríki Stundum þarf að hleypa viðskiptavinum Vínbúðanna inn í hollum.

ÁTVR undirbýr annasama viku

ÁTVR hefur birt hvatningu til viðskiptavina sinna um að vera snemma á ferðinni, enda sé vikan fyrir verslunarmannahelgi ein annasamasta vika ársins í Vínbúðunum. Meira

Bólusetning Fjöldi fólks hefur verið bólusettur.

Mæla gegn mótefnamælingum

Ekki er mælt með því að almenningur fari í mótefnamælingu eftir bólusetningu gegn Covid-19 að sögn Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Bóluefni Nú má líka bólusetja unglinga með Spikevax frá Moderna.

Unglingar mega fá Moderna

EMA mælir með Moderna fyrir 12-17 ára • Pfizer fékk sams konar leyfi í maí • Bólusetning unglinga næst • Rannsókn segir sjálfskipaða sóttkví barna óþarfa Meira

Talsverð óvissa í hraunmælingunum

Gosið í Geldingadölum hefur greinilega farið minnkandi, að mati Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Meira

Óttast holskeflu innlagna

Langflestir þeirra sem greinst hafa smitaðir af kórónuveirunni nú eru með væg eða engin einkenni • Yfirlæknir óttast að veldisvöxtur í smitum gæti leitt til margra sjúkrahúsinnlagna í kjölfarið Meira

Rannsókn Í ljós kom að um sex dauðsföll er að ræða.

Seldi lyf sem notað var til sjálfsvíga

Hollenskir saksóknarar hafa til rannsóknar dauðsföll sex manna sem höfðu keypt banvænt lyf sem notað er til sjálfsvíga. Seljandi lyfsins, 28 ára karlmaður frá borginni Eindhoven í suðurhluta Hollands, var handtekinn sl. Meira

Móttökustöð Íbúar vilja að fyrirtækið finni starfseminni annan stað.

Mælt gegn undanþágu fyrir Vöku

Móttökustöð fyrir úrgang samræmist ekki deiliskipulagi • Íbúar telja að Vaka muni starfa óbreytt Meira