Fréttir Laugardagur, 21. júlí 2018

Ljósmæðradeila ógnar öryggi

Mikið að gera fram á kvöld • „Þetta getur breyst eins og hendi sé veifað“ Meira

Eiga um 40 jarðir á Íslandi

Auðmaðurinn James Ratcliffe og viðskiptafélagar hafa aukið umsvifin ár frá ári • Talsmaður segir kaupin skapa einstök tækifæri • Þrýst á bændur að selja land Meira

Mæla meðalhraða bifreiða

Nýjar meðalhraðamyndavélar á Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum verða teknar í notkun í haust. Meira

Kirkjugarður fannst á Utanverðunesi í Skagafirði

Forn kirkjugarður fannst á Utanverðunesi í Skagafirði við fornleifauppgröft í sumar. Gröfturinn er hluti Skagfirsku kirkju- og byggðasögurannsóknanna í Hegranesi, sem fara nú fram fjórða árið í röð. Meira

Ljósmæður á hlaupum um allt land

Einn dag í sumarfrí • Bannið stöðvar ekki fæðingar Meira

Elísabet skilar fálkaorðunni vegna Piu

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndagerðarkona hyggst skila heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu sem hún fékk árið 2016. Ástæðan er sú að Pia Kjærsgaard, forseti danska þjóðþingsins, var sæmd stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Meira

Gamla Naustið antíkgrænt

„Hugmynd mín var að setja gamla rauða litinn á húsið aftur. Fjölskyldan var ekki sammála því og málarinn minn hvatti mig til að setja þennan lit á og ég gaf boltann bara á hann. Meira

Íslenskir bændur aflögufærir

Mikill fóðurskortur í Noregi • Bændur finna til með kollegum sínum • Íslendingar hafa reynslu af útflutningi til Færeyja • Ekki ætti að vera mikið flóknara að flytja hey til annarra Norðurlandaríkja Meira

Upphaf makrílvertíðarinnar lofar góðu fyrir sumarið

Veiði hafin á flestum makrílveiðiskipum • Bjartsýni ríkir Meira

Fíkniefnabrotum fjölgað mikið í júní

Mikil fjölgun var á afbrotum í flokki fíkniefna-, umferðarlaga-, aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna og ölvunaraksturs í júní m.v. meðalfjölda síðustu sex mánaða. Meira

Hafmeyjan kemst ekki á stallinn fyrir bleytutíð

„Það voru meiri skemmdir á henni en við bjuggumst við, hún hafði lent á grjóti og húðin, sem er á svona bronsstyttum, rispaðist á sporðinum að framanverðu. Meira

Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

Lítill hagnaður og arðsemi í lágmarki, segir framkvæmdastjóri Dögunar, rækjuvinnslu á Sauðárkróki • Sveiflukenndur bransi • Verksmiðjurnar afar mikilvægar fyrir byggðir • Eftirspurn frá útlöndum Meira

Horfum breytt í jákvæðar

Matsfyrirtækið Moody's Investors Service breytti í gærkvöld horfum fyrir lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum og staðfesti lánshæfiseinkunnina A3 fyrir langtímaskuldbindingar. Meira

Hvalkjötið verður ekki flutt úr landi

„Það stendur ekki til að flytja kjötið úr landi,“ sagði Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., í samtali við mbl.is um kjöt af blendingshval sem skip Hvals hf. veiddi 8. júlí. Meira

Fer ekki fossana í svo lágum hita

Lax safnast saman neðst í ánum þegar vatnið er kalt en ástandið er að lagast Meira

Metsala á heitu vatni

Það sem af er árinu hefur verið metsala á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Notkunin á fyrstu sex mánuðunum hefur verið 10% meiri en að meðaltali, sé litið til næstu fjögurra ára á undan. Meira

Mótmæla „stórfelldum hækkunum“

Samtök ferðaþjónustunnar sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þau mótmæla „stórfelldum hækkunum“ á þjónustugjöldum innan Vatnajökulsþjóðgarðs sem voru settar 13. júlí. Meira

Lögregla veit ekki hver maðurinn er

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að erlendur maður, sem framvísaði fölsuðu vegabréfi við komuna til landsins, sæti gæsluvarðhaldi til 24. júlí. Meira

Við þurfum grimma baráttu

„Ég er áhugasamur um að næsti forseti Alþýðusambands Íslands komi úr grasrót launþegahreyfingarinnar. Meira

Tré víkur fyrir framkvæmdum í Víkurgarði

„Tréð var fyrir á athafnasvæðinu á Landsímareitnum, það var frekar sársaukalaust að fella það því þetta er alaskaösp og hún hefði hvort sem er ekki fengið að standa þarna til framtíðar,“ segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri... Meira

Fagna 15 árum

Hrókurinn á Grænlandi frá árinu 2003 • Bjóða til hátíðarhalda í dag Meira

Áhrifin vart merkjanleg

Mælingar sýna að útblástur frá skemmtiferðaskipum hefur ekki haft heilsufarsleg áhrif á fólk í miðbæ Akureyrar Meira

Eiga nú hátt í 40 jarðir á Íslandi

Breski auðmaðurinn James Ratcliffe og viðskiptafélagar hans hafa safnað jörðum við laxveiðiár • Framkvæmdastjóri Veiðiklúbbsins Strengs segir kaupin gerð til að vernda og byggja upp laxinn Meira

Dylan Holding á rætur í Kaupþingi

Félagið Dylan Holding S.A. er skráð í Lúxemborg. Það er móðurfélag fjölda íslenskra félaga sem tengjast umsvifum James Ratcliffe á Íslandi og viðskiptafélaga (sjá fyrri opnu). Hægt er að sækja 34 skjöl um félagið í fyrirtækjaskrá Lúxemborgar. Meira

Þrýst á bændur að greiða tugmilljóna framkvæmdir

Nágrannar Tungusels vilja að þeir reisi 10 km girðingu Meira

Eignirnar metnar á 1.550 milljarða

Samkvæmt lista viðskiptavefjarins Bloomberg er James Ratcliffe nú 88. á lista ríkustu manna heims. Eignir hans voru í gær metnar á 14,5 milljarða Bandaríkjadala. Það samsvarar 1.550 milljörðum íslenskra króna á núverandi gengi. Meira

Segja það ógerning að slökkva stærstu eldana

Talið er að eldarnir í Svíþjóð geti logað í nokkra mánuði Meira

Stuðningur við Pútín minnkar

Moskvu. AFP. | Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur notið mikils stuðnings meðal landsmanna en vinsældir hans hafa minnkað verulega vegna óvinsæls stjórnarfrumvarps um að hækka lágmarkseftirlaunaaldur karlmanna í 65 ár og kvenna í 63 ár. Meira

Martröðin heldur áfram sjö árum síðar

Því miður tókst Breivik ekki að drepa þig. Annars stóð hann sig bara vel.“ „Það hefði verið best fyrir okkur öll ef þú hefðir ekki lifað árásina á Útey af. Meira

Lúpínan nærir jarðveginn vel

Á Haukadalsheiði hefur gróður sprottið upp fyrir tilstilli lúpínu Meira