Fréttir Miðvikudagur, 20. janúar 2021

Stefnir í mjög þungt högg

Vonir dvína um öfluga viðspyrnu með komu erlendra ferðamanna í sumar • Hótel um landið búa sig undir „Íslendingasumar“ með fremur lágu verði Meira

Undirritun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra undirrita samkomulagið fyrir hönd ríkisins. Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson fylgjast með.

Kaupa þrjú björgunarskip

Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Meira

Kannabisræktun Verði frumvarpið að lögum verður varsla og meðferð vímuefna í takmörkuðu magni til eigin nota gert refsilaust.

Megi hafa fíkniefni til eigin nota

Heilbrigðisráðuneytið kynnir áform um lagabreytingar • Varsla og meðferð efna í takmörkuðu magni verði refsilaust • Styðji við löggjöf um neyslurými Meira

Myndspjall Þeim fjölgar sem hringja ekki í símanúmer fólks.

Tala í síma en hringja ekki í símanúmer fólks

Sumir láta sér nægja að setja gagnakort í snjallsímann Meira

Handbolti Ráðist verður í jafnréttisúttekt hjá Fram og Víkingi í ár.

Kanna stöðu jafnréttismála í íþróttum

Úttekt gerð á þremur íþróttafélögum í Reykjavík í ár • Fyrri úttektir benda til þess að þótt margt sé vel gert megi ýmislegt betur fara í jafnréttismálum hjá félögunum • Vilja að allir fái jöfn tækifæri Meira

Fleiri þurfa á fjárhagsaðstoð að halda

Alls fengu 2.460 einstaklingar fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg til framfærslu mánuðina janúar til nóvember á síðasta ári. Til samanburðar fengu 2.125 manns fjárhagsaðstoð til framfærslu á fyrstu 11 mánuðum ársins 2019. Meira

Sala minnkaði á flestöllum afurðum mjólkur

Skyrsala minnkaði mest • Auknar birgðir af smjöri og osti Meira

Rústir Minnst fjórar vikur eru þar til hægt verður að hefja niðurrif á Bræðraborgarstíg.

Áform á brunareit „full umfangsmikil“

Skipulagsfulltrúi gerir athugasemd við byggingaráform á Bræðraborgarstíg • Niðurrif mun tefjast Meira

Uppblástur Landið hefur víða fokið burt. Snúa þarf við eyðingu vistkerfa.

Endurheimt vistkerfa

Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað nýbyrjaðan áratug endurheimt vistkerfa • Ísland gott dæmi um eyðingu vistkerfa Meira

Núllið Almenningssalernið við hlið Stjórnarráðsins. Til stendur að afmarka sérstaka lóð undir þetta mannvirki.

Fær Núllið götunúmerið eitt?

Ósk um að skipta upp lóð Stjórnarráðsins • Almenningssalernið Núllið yrði þá á sérstakri lóð Meira

Dómhús Úr húsi Hæstaréttar.

Sérstök matsnefnd lagði til dómara

Matsnefnd lagði mat á hæfi dómara í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar, forseta Hæstaréttar, gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara. Meira

Keldnaland Tillaga sjálfstæðismanna var felld í gær.

Ekki byggt upp í Keldnalandi

Tillaga sjálfstæðismanna fékk „skjótan dauðdaga“ á fundi borgarstjórnar Meira

Þorskafjörður Meginhluti vegarins liggur á landfyllingu en brúin er 260 metra löng í sex höfum.

Nýja brúin verður í sex höfum

Nýr vegur um Þorskafjörð á 2,7 km kafla • Áætlað að 350 þúsund rúmmetrar efnis fari í fergingu á botni og fyllingu og 37 þúsund rúmmetrar í grjótvörn Meira

Fegurð Litadýrð sólarlagsins getur verið ólýsanleg, eins og flestir vita. Í Sólsetrinu á Þingeyri verður sýnt sólarlag um allan heim í rauntíma.

Skúlptúr til heiðurs sólarlaginu

Sólsetrið á Þingeyri manngengt listaverk • 24 sólsetur á sólarhring Meira

Árásin Rúmlega 100 hafa verið ákærðir fyrir árásina á þinghúsið.

Fyrsta ákæran fyrir samsæri

Rúmlega 100 manns hafa verið ákærðir vegna árásarinnar á þinghúsið • Ekki beinar sannanir fyrir aftökusveitum Meira

Stytting vinnutíma í höfn í fjölda stofnana

Viðamiklar breytingar eru að eiga sér stað um þessar mundir á vinnustöðum um allt land vegna styttingar vinnuvikunnar og víða fer enn mikil vinna fram við mismunandi útfærslur á styttingu vinnutímans. Meira

Í Hveragerði Labbi í Mánum hefur nóg að gera í Tónverki.

Mánar hátt á lofti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira