Fréttir Mánudagur, 23. nóvember 2020

Íþróttir fullorðinna Gert er ráð fyrir því að félög með fullorðna iðkendur geti sótt um styrk.

Milljarðar í íþróttastyrki

Til stendur að styrkja íþróttastarf með milljarða framlagi • Styrkir vegna launa, reksturs og tekjufalls • Menntamálaráðherra vill að íþróttafélögin verði „í lagi“ þegar veirufaraldrinum lýkur Meira

Kanaríeyjar Landinn þráir sólarlíf og senn verður fært að nýju í þá sælu.

Ferðavilji landans greinilegur

Útlönd eru að opnast • Kanaríeyjar koma sterkar inn • Tenerife og Gran Canaria um jólin • VITA bindur vonir við vorferðirnar • Góð viðbrögð við nýjum áfangastöðum sem kynntir hafa verið Meira

Fjárlög Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar.

Fjárlög frestast um viku

Formaður fjárlaganefndar segist horfa til 2. desember fyrir aðra umræðu um fjárlög 2021 • Aðgerðir ríkisstjórnar rata ýmist í fjárauka eða breytingartillögur Meira

Fjallganga John Snorri Sigurðarson hyggst reyna aftur við K2.

Gerir aðra atlögu að K2 að vetri til

Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson á von á því að vera kominn í grunnbúðir K2 um miðjan desember, en svo muni hann hefja leiðangur upp á topp fjallsins í kringum 10. janúar. Meira

Aðgerðir Kári Stefánsson telur of snemmt að hrósa sigri í faraldrinum.

Telur of snemmt að lýsa yfir sigri

Kári telur rétt að fagna virkni aðgerðanna • Ísland með fæst smit hlutfallslega Meira

Flugfélagið Cabo Verde Airlines hefur átt í rekstrarerfiðleikum að undanförnu og er staðan nú sögð alvarleg.

Alvarleg staða flugfélagsins á Grænhöfðaeyjum

Cabo Verde Airlines hefur verið án tekna frá því í mars • Í viðræðum við ríkið Meira

Systkinin Kjóastaðasystkinin eru 1.100 ára gömul samtals í dag.

Kjóastaðasystkinin ná 1.100 ára aldri

Sextán systkini ná samanlagt 1.100 árum í dag • Þórey fagnar 75 ára afmæli Meira

Skólamaður Undirbúa nemendur fyrir þeirra framtíð en ekki fortíð hinna fullorðnu, segir Ingvi Hrannar Ómarsson hér í viðtalinu.

Kennarar eru stórstjörnur

„Þegar ég hóf kennaraferilinn varð mér ljóst að tækin sem notuð var innan skólanna var ólík því sem nemendur höfðu utan þeirra. Þetta bil þurfti að minnka svo nám innan og utan skóla væri á svipuðum stað. Meira

Umsækjendur fá desemberviðbót

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum á föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þúsund krónum fyrir barn. Meira

Ágústa K. Johnson

Ágústa K. Johnson, fyrrverandi deildarstjóri í Seðlabanka Íslands, lést á heimili sínu laugardaginn 21. nóvember. Hún var fædd í Reykjavík 22. mars 1939, dóttir hjónanna Sigríðar Kristinsdóttur Johnson gjaldkera, f. 24. október 1908, d. 11. Meira

Alþingi Stærstur hluti tekna stjórnmálaflokka kemur úr ríkissjóði.

Allir flokkar á þingi skila hagnaði

Píratar og Flokkur fólksins skiluðu ekki ársreikningi fyrir lögbundinn frest Meira

Dagur B. Eggertsson

Borgin hafi brugðist hratt við

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir mikilvægt að Íslendingar séu stoltir af árangri sínum í viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum og nýta þurfi hvert tækifæri til að tala máli Íslands á alþjóðavettvangi. Meira

Fimleikar Styrkveitingarnar eru hugsaðar til stuðnings við íþróttafélögin í landinu. Gera má ráð fyrir allt að tveggja milljarða króna framlagi frá ríkinu til málaflokksins. Styrkveitingin nær til launa, reksturs og tekjufalls.

Íþróttafélögin eru „gimsteinar“

Menntamálaráðherra segir að ekki hafi komið til greina að styðja ekki íþróttafélög • Styrkveitingin til marks um skyldu hennar sem íþróttamálaráðherra Meira

Landsfundur Miðflokkurinn boðaði til aukalandsfundar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í pontu.

Leggja niður varaformannsembættið

Samþykkt á aukalandsþingi Miðflokksins • Vigdís var ein í framboði Meira

Pallborð Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins fór fram rafrænt eins og flestir fundir þessa dagana.

Sigurður Ingi sendi bönkunum pillu

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira

Kosningar Stuðningsmenn forsetans eru hvergi af baki dottnir.

Hvattur til að leggja árar í bát

Biden hyggst útnefna í fyrstu ráðherrastöður sínar á morgun • Úrskurður alríkisdómara í Pennsylvaníuríki þykir áfall fyrir málstað Trumps • Christie segir lögfræðingateymi Trumps „þjóðarskömm“ Meira

Krúnan hneykslar krúnufræðinga

Einn vinsælasti þátturinn á streymisveitunni Netflix þessa dagana er Krúnan, eða The Crown, sem fjallar um veldistíma Elísabetar 2. Bretadrottningu allt frá upphafi og til vorra daga. Meira

Á Hrafnistu Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir Isebarn er 100 ára í dag.

Söng og skrölti í golf

Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir á Hrafnistu er 100 ára í dag Meira