Fréttir Miðvikudagur, 26. september 2018

Einfalda stjórnsýslu veiðigjalda

Veiðigjaldið verði fært „nær í tíma“ • Álagning á hendi RSK Meira

Var Bretum til minnkunar

Skýrsla Hannesar Hólmsteins um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins afhent í gær Meira

Stígur frá Hrafnagili til Akureyrar

Lagningu rúmlega sjö kílómetra göngu- og hjólastígs frá Hrafnagilshverfinu í Eyjafirði til Akureyrar er að ljúka. Þótt eftir sé að malbika síðasta spottann er hjólafólk farið að nota stíginn. Meira

Kringlan leiðandi í stafrænni verslun

Stígur inn í stafræna heiminn • Hægt verður að finna og bera saman vörur í Kringlunni á netinu Meira

Telja minni líkur á ofhitnun

Aukin samkeppni í flugrekstri meðal áhættuþátta að mati AGS Meira

Fyrrverandi ráðherra furðar sig á afdrifum skýrslunnar

Tillögur um yfirstjórn til athugunar eftir því sem við á, segir ráðuneytisstjóri Meira

Vilja vernda Víkurgarð

Heiðursborgarar Reykjavíkur, þau Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, Þorgerður Ingólfsdóttir, tónlistarfrömuður og kórstjóri, og Friðrik Ólafsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, gengu í gær á fund Dags B. Meira

Misvísandi umfjöllun um spillingu

SA telur æskilegt að kafli um spillingu í skýrslu starfshóps forsætisráðherra verði endurskrifaður • Hluti skýrslunnar umdeilanlegur og hljóti að kalla á vandaðri vinnubrögð, segir framkvæmdastjóri SA Meira

Laga annmarka og minni sveifla á veiðigjaldinu

Í frumvarpinu um veiðigjöld sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram í gær eru gerðar ýmsar breytingar á því hvernig gjaldið verður reiknað út og lagt á. Meira

Vorum grátt leiknir af Bretum í hruninu

Beiting hryðjuverkalaganna bæði „ruddaleg og óþörf“ Meira

Ekki náðist að fella 64 hreindýr

Alls voru felld 1.346 hreindýr á veiðitímabilinu sem lauk 20. september Meira

Upptökur leyfðar við dómsuppkvaðningu

Hæsturéttur ætlar að leyfa upptökur í hljóði og mynd þegar dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, en almennt eru slíkar upptökur ekki leyfðar þegar þinghald fer fram. Meira

Óskaði eftir tilflutningi í starfi

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), lætur af því starfi 1. nóvember nk. en þá tekur við starfi forstjóra SÍ María Heimisdóttir, sem ráðin var forstjóri SÍ í sumar. Meira

Landsréttur mildaði nauðgunardóm

Landsréttur mildaði í síðustu viku dóm héraðsdóms yfir 28 ára karlmanni, Kristófer John Unnsteinssyni, sem dæmdur hafði verið í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannafögnuð á vinnustað þeirra árið 2015. Meira

#metoo áfram á dagskrá hjá Alþingi

Segir vilja á þingi til þess að halda umræðu um #metoo vakandi Meira

Á að greiða 242 milljónir í sekt

Viðar Már Friðfinnsson, framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Veitingahússins Læks ehf. sem rak kampavínsklúbbinn Strawberries, var í gær sakfelldur í Landsrétti fyrir meiriháttar brot á skattalögum og almennum hegningarlögum. Meira

Vesturnílarhitasótt sækir í sig veðrið

Greindum tilfellum af vesturnílarhitasótt hefur fjölgað talsvert í Evrópu að undanförnu. Samkvæmt tilkynningu frá Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins höfðu greinst 150 tilfelli dagana 7.-13. Meira

Pöntunarkerfi í stað verslunar

Ólíklegt að verslun verði rekin í Norðurfirði í vetur • Oddvitinn vonast til að úr rætist næsta vor Meira

Dagur þorsksins haldinn í þriðja sinn

Hús sjávarklasans efnir til dags þorsksins í þriðja sinn hinn 3. október næstkomandi. Þá verður húsið opnað öllum áhugasömum. Meira

Fjórða atrenna hafin

Aðalmeðferð í Aurum Holding málinu svokallaða hófst í gær fyrir Landsrétti og mun þinghald standa áfram í dag og á morgun. Meira

Mýrdælingar vilja fá jarðgöng

Rætt um jarðgangagerð í gegnum Reynisfjall • Oddviti vill að framkvæmdinni verði flýtt • Gríðarmikil aukning umferðar um Mýrdal • Göng og nýr vegur myndu spara mikinn akstur á hverju ári Meira

Kirkjan bað fórnarlömbin afsökunar

Kaþólska kirkjan í Þýskalandi bað í gær fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis af hálfu þjóna kirkjunnar opinberlega afsökunar. Þetta var gert í kjölfar skýrslu sem birt var í gær, þar sem m.a. kom fram að 3. Meira

Vantraust á forsætisráðherra samþykkt

Sænska þingið samþykkti í gær vantrauststillögu á Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Meira

Sniðganga Bandaríkin

Fimm ríki halda sig við kjarnorkusamkomulagið við Íran • Setja upp nýtt greiðslukerfi fyrir viðskipti við landið • Sérfræðingar efast um framkvæmdina Meira

Víðtæk sameining prestakalla í skoðun

Lagt er til að sameina prestaköll á sjö stöðum á landinu á næsta ári samkvæmt tillögum sem yfirstjórn kirkjunnar hefur sent til umsagnar sóknarnefnda og fleiri. Meira

Saxófónn og sólódiskur

Hans hefur verið viðloðandi tónlistina alla ævi • Gefur nú út geisladisk 77 ára gamall • Laglínur með ljúfu yfirbragði Meira