Ákveðin hefð hefur myndast í Grímsey á síðustu árum fyrir því að leggja svartfuglsegg á leiði Grímseyinga sem höfðu þá atvinnu á fyrri tíð að bjarga fuglseggjum. Meira
Bæði heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra Bretlands sögðu af sér í mótmælaskyni í gær. Meira
Framkvæmdir við Hvaleyrarvatn, sem hófust í byrjun júní, ganga eftir áætlun, segir Hlynur Grétarsson, framkvæmdastjóri Vargs verktaka. Meira
Áfram streymir flóttafólk frá Úkraínu til Íslands og hafa stjórnvöld tekið við 1.293 manns á flótta þaðan en alls hefur verið tekið við 2.042 flóttamönnum á þessu ári. Meira
Tuttugu langreyðar voru komnar á land í gær frá því að veiðar hófust 22. júní sl., að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. Annar hvalbátanna kom með tvo hvali síðdegis í fyrradag og hinn kom með tvo hvali um klukkan 3.30 í gærmorgun. Meira
Þrír íslenskir háhyrningar sáust nýlega við Noreg. Það er fyrsta staðfesta ferðalag háhyrninga milli landanna síðan Keiko fór til Noregs. Meira
Tíðar skotárásir valda áhyggjum • Bæta eftirlit og skrá Meira
Hreyfingarvenjur Íslendinga taka oft miklum breytingum á sumrin. Utanlandsferðir og sumarsólin eru meðal þess sem dregur úr vilja og getu landsmanna til að mæta í heilsurækt. Meira
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til viðræðna við Samtökin ‘78 um samstarfssamning. Meira
Hugur í einhverjum bændum þrátt fyrir rekstrarerfiðleika Meira
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra telur að fyrirkomulagið sem nú ríkir á strandveiðum hafi misheppnast. Hyggst hún leggja fram frumvarp á Alþingi í haust um að taka upp svæðaskiptingu á kvóta strandveiðanna á nýjan leik. Meira
Óvenjumikill fjöldi lyngbobba hefur verið á ferðinni í görðum og með gangstígum á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Frá þessu greinir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðunni Heimur smádýranna. Meira
Stjórnarkjör fer fram í næstu viku • Vildu leyfa forstjóra að fara með reisn Meira
Nýjar efnahagsaðgerðir til að styðja herinn gætu orðið að lögum á næstunni Meira
Fánar Bretlands, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna voru í gær dregnir að húni við minnismerki í Stigahlíð í Bolungarvík um skipalestina QP-13. Meira
Grænn Laugardalur er hugarfóstur Jóhanns • Þar dafna ótrúlegustu grös • Fræðslan er mikilvæg og þarf að eflast Meira
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra óánægð með smábátakerfið • Leggur fram frumvarp Meira
Nýtt laugarhús við Hreppslaug í Borgarfirði var formlega tekið í notkun í gær og sundlaugin opnuð aftur. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, vígði húsið en hann var á ferð um Skorradal í gær. Meira
Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Nýtt ræsi yfir Þverá í Eyjafjarðarsveit hefur verið tekið í notkun, umferð var hleypt á fyrir fáum dögum, en ræsið skekktist og skemmdist í gríðarlegum flóðum sem urðu í ánni fyrir rétt rúmu ári, 30. júní 2021. Meira
Skipulagsnefnd Skorradalshrepps leggur til að umsókn Skógræktarinnar um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar á tveimur jörðum í hreppnum verði synjað. Meira