Fréttir Miðvikudagur, 21. mars 2018

Veltan eykst talsvert minna

Nýjar tölur Hagstofunnar sýna að verulega hægði á veltuaukningu í byggingarstarfsemi hér á landi í fyrra samanborið við árið 2016. Aukningin í fyrra var 14,8% en árið þar á undan 36,1%. Tölurnar sýna einnig að dregið hefur úr vexti ferðaþjónustunnar. Meira

Umdeild próf ekki birt að sinni

„Við munum hlíta þessum úrskurði og gerum prófin opinber. Við munum birta sjálf prófin á heimasíðunni okkar. Meira

Metsala á lúxusíbúðum

Eykt selur 42 íbúðir á 2,3 milljarða króna í nýjum turni á aðeins rúmri viku • Stjórnarformaður Eyktar minnist þess ekki að hafa selt svo mikið svona hratt Meira

Skyndifriðun er kostur í stöðunni

Heimilt að rífa Sundhöll Keflavíkur í kjölfar nýs deiliskipulags • Fulltrúi meirihlutans gæti verið vanhæfur • Minjastofnun skoðar stöðuna • Áhugahópur um Sundhöllina leitar allra leiða til verndunar Meira

„Höfuðborgin heitir Reykjavík“

Þingmaður Pírata spurði ráðherra um nöfn sveitarfélaga Meira

Tekjulágir fái persónuafslátt

Fjármála- og efnahagsráðherra vonast til þess að tekjuskattslækkun geti tekið gildi frá næstu áramótum • Lækkun skattsins um 1% kostar 14 milljarða króna Meira

Kaupendur biðu ekki boðanna

Tæpur helmingur íbúða í nýjum íbúðaturni í Bríetartúni seldist á viku • Verða afhentar næsta ár • Stjórnarformaður Eyktar segir fjárfesta áhugasama • Verðskrið á vönduðum íbúðum í miðborginni Meira

Fundu líkamsleifar í Faxaflóa

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar líkamsleifar sem fundust á Faxaflóa nýverið, en upphaf málsins má rekja til veiða fiskibátsins Fjölnis GK, sem fékk líkamsleifar í veiðarfæri sín í síðasta mánuði. Meira

Prófin hafa „lítið sem ekkert leiðbeinandi gildi“

„Þetta verður aldrei eins og þetta átti að vera. Meira

Lífeyrir lækkar ef töku er flýtt

Venjan er sú að taka ellilífeyris hjá Tryggingastofnun ríkisins hefst við 67 ára aldur en samkvæmt skýringum á vef TR koma til sérútreikningar ef menn velja að taka hálfan ellilífeyri fyrr eða seinna. Meira

Geta tekið út hálfan ellilífeyri 65 ára

Tekjur hafa engin áhrif á greiðslur hálfs lífeyris frá TR Meira

Kynna loftslagsáætlun síðar í ár

Umhverfisráðherra boðar auknar fjárveitingar • Hvetur loftslagshreyfingar til að slíðra sverðin • Heildstæð landnýtingarstefna fyrir Ísland í undirbúningi • Skilgreina þarf stuðning ríkisins betur Meira

DNA-próf vinsæl hjá Íslendingum

Danska fyrirtækið DNAtest.dk býður upp á ýmis erfðafræðileg próf, en athygli vekur hversu margir Íslendingar eru í viðskiptum við það. Meira

Áskorun um að beita hlutarfjáreign

Vilja stöðva „stjórnlausar sjálftökur“ • Krafa um kjarabætur og siðvæðingu Meira

Öryggismat vegakerfisins opið öllum

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira

Húsin standa á súlum

Framkvæmdir hafnar við Keilugranda • 240 steyptar súlur reknar niður á klöpp • Titringur sýndur í beinni Meira

Guðmundur Sighvatsson

Guðmundur Rúnar Sighvatsson, fyrrverandi skólastjóri Austurbæjarskóla í Reykjavík, lést sl. mánudag á Landspítala, 66 ára að aldri. Guðmundur fæddist 12. Meira

Þórdís leiðir Viðreisn í borginni

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur verður oddviti Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Í öðru sæti listans er Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður Viðreisnar. Meira

Hilda Jana efst á lista Samfylkingarinnar

Hilda Jana Gísladóttir, sjónvarpskona á N4, verður í efsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Þetta er frumraun Hildu Jönu í stjórnmálum. Meira

Gjöldin hækkuðu um 35% árin 2016- 2018

Dæmi eru um að fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði í Reykjavík hafi hækkað um 35% á árunum 2016-18. Atvinnurekandi í Reykjavík sem óskaði nafnleyndar sýndi Morgunblaðinu álögð fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði í hans eigu. Meira

Sjálfbærni og pattstaða í skipulagi

Í rúman áratug hefur verið vaxandi áhersla á sjálfbærni í skipulagi á Norðurlöndum. Dr. Meira

Tillaga stjórnar felld

Tillaga um að lengja kjörtímabil stjórnarmanna og formanns VR úr tveimur árum í fjögur ár náði ekki fram að ganga á aðalfundi félagsins í fyrrakvöld. Meira

Listhaug vék frá til að bjarga stjórninni

Kristilegi þjóðarflokkurinn vildi ekki styðja ráðherrann Meira

Síðasta karldýrið drapst í friðlandi

Súdan, síðasta karldýrið af deilitegund sem nefnist norðlægi hvíti nashyrningurinn, drapst í friðlandi í Kenía í fyrradag, 45 ára gamall. Þegar Súdan fæddist í Suður-Súdan árið 1973 voru til um 700 nashyrningar af deilitegundinni. Meira

Mikilvægi neyðarmóttöku

Á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala – háskólasjúkrahúsi geta þau komið sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Á neyðarmóttökunni er veittur stuðningur og ráðgjöf, auk læknisskoðunar og meðferðar. Meira

Gistiaðstaða og bílastæði

Móttökuhús er fyrirhugað á uppbyggðum bakka við Jökulgilskvísl, austan við Námshraun. Húsið verður 338 fermetrar og stór útivistarpallur umhverfis það. Meira

Náttúran njóti vafans í Landmannalaugum

Skipulagsstofnun telur að bygging nýrrar þjónustumiðstöðvar í Landmannalaugum í Friðlandinu að Fjallabaki geti haft í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli framkvæmdin því háð mati á umhverfisáhrifum. Meira

Ganga í Fífunni í kjölfar stangarstökks í Öræfum

Aðstaðan í íþróttahöllinni í Kópavogi vel nýtt á morgnana Meira