Fréttir Þriðjudagur, 6. desember 2022

Löggæslan efld í fjárlagabreytingum

Gert ráð fyrir að halli ríkissjóðs aukist um 30 milljarða Meira

Stæði Víða er pláss fyrir skútur.

Rukka gjald fyrir rafskútur

� Eitt brýnasta úrlausnarefnið við innleiðingu rafskúta í samgöngukerfið er að koma upp svokölluðum skútustæðum, en með tilkomu þeirra megi vænta þess að minna verði um að skúturnar séu skildar eftir eins og hráviði á göngustígum Meira

Ráðhúsið Sjálfstæðismenn vilja minnka óhóflega yfirbyggingu borgarkerfisins. Það eigi bæði við um skrifstofuhald ráðhússins og borgarfulltrúa.

Vilja spara sjö milljarða í borginni

Sjálfstæðismenn leggja til breytingar á fjárhagsáætlun borgarinnar • Boða 5% lækkun launakostnaðar • Vilja verja framlínustörf og minni yfirbyggingu • Leggja til lóðasölu og að Ljósleiðarinn verði seldur Meira

Leit Áhöfn Þórs skimar yfir hafflötinn við leitina að skipverjanum.

Leitað áfram frá birtingu í dag

Leit að sjómanni sem féll útbyrðis af línuskipinu Sighvati GK-57 um helgina var frestað í gærkvöldi þar til í birtingu í dag. Þetta kom fram í samtali mbl.is við Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslu Íslands, í gærkvöldi Meira

Orka 70 -100 vindmyllur gætu risið.

Risavindorkugarður undirbúinn

Zephyr Iceland kynnir matsáætlun fyrir allt að 500 MW vindorkugarð á Fljótsdalsheiði, í landi Klaustursels á Jökuldal • Bóndinn í Klausturseli skilur ekki neikvæðnina gagnvart nýtingu vindorku Meira

Ungmenni Smokkar og tíðavörur fáist í félagsmiðstöðvum á nýju ári.

Bjóða smokka í félagsmiðstöðvum

Tillaga um að smokkar verði aðgengilegir fyrir unglinga í öllum félagsmiðstöðvum Reykjavíkur frá ársbyrjun 2023 var samþykkt í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar á dögunum. Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs segir að þessi… Meira

Ilmurinn er indæll á Árlandi

Það er matarlegt í reykhúsinu á bænum Árlandi í Þingeyjarsveit þessa dagna. Aron Snær Kristjánsson er að verða búinn að reykja og um næstu helgi verður jólahangikjötið tilbúið. Hann reykir framparta, læri, nautatungur, rúllupylsur og sperðla Meira

Könnun Nær allir félagsmenn í RSÍ eða 96% eru í fullu starfi.

22,7% segjast ósátt við launin

Grunnlaun eða dagvinnulaun félagsmanna í Rafiðnaðarsambandi Íslands hafa hækkað um 6% frá því í fyrra og heildarlaun þeirra einnig um 6% en á sama tíma hækkaði launavísitalan um 8%. Tæpur fjórðungur félagsmanna, 22,7%, segist óánægður með launakjör… Meira

Skrifað undir Aðalsteinn Á. Baldursson skrifaði í gær undir kjarasamning SGS og SA á Húsavík. Við hlið hans er Ragnar Árnason forstöðumaður hjá SA.

„Ómaklega vegið að formanni SGS“

Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar segir fyrir neðan allar hellur hvernig forystumenn í verkalýðshreyfingunni hafa vegið að Vilhjálmi Birgissyni formanni Starfsgreinasambandins (SGS) eftir undirritun kjarasamninga SGS og Samtaka atvinnulífsins á laugardaginn Meira

Netverslun Annir voru í nóvember.

Fimmtán fyrirtæki til skoðunar

Neytendastofu barst 21 ábending vegna 17 fyrirtækja í tengslum við þrjá stóra netsöludaga í síðasta mánuði, þ.e. svartan föstudag, dag einhleypra og netmánudag. Tvær ábendingar voru byggðar á misskilningi en Neytendastofa er að kanna hvort tilefni sé til aðgerða vegna hinna málanna Meira

Samfés Frá árshátíð félagsmiðstöðvanna í Laugardalshöll 2016.

Skora á borgina að hætta við

Samfés mótmælir harðlega boðaðri styttri opnun félagsmiðstöðva Meira

Orð í eyra Hrossin fengu eitrunina eftir sprautun með ormalyfi.

Eitrun vegna jarðvegsbakteríu

Rannsókn á orsökum hópsýkingar í hrossastóði á Suðurlandi og hesthúsi sömu eigenda á höfuðborgarsvæðinu benda til þess að sýkingin sé af völdum eiturmyndandi jarð­vegsbakteríu, Clostridium spp., en rannsókn er ekki lokið Meira

Hellumáfur Sást í Þvottárskriðum. Máfurinn er frá A-Asíu. Þetta var í 2. skiptið sem hann sást á Íslandi.

Fáséðir og langt að komnir fuglar

Veðrið í haust ýtti ekki undir komur flækinga • Grástelkur sást hér í fyrsta sinn í haust • Nokkuð um flækinga frá Austur-Asíu • Relluhegri sást í annað skiptið á Íslandi • Hellumáfur og þorraþröstur sáust Meira

Harðorður Guðmundur Björgvin Helgason á nefndarfundi í gær.

Gagnrýndi málflutning Bankasýslu

Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi var mjög harðorður í garð Bankasýslu ríkisins á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær þar sem hann ræddi um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Meira

Stæði Reykjavíkurborg útbjó fimm skútustæði í miðborginni í sumar. Eitt þeirra er við Hlemm. Þá hefur Hopp sett upp stæði á nokkrum stöðum.

Skútustæði á fjölförnum stöðum

Ný skýrsla um frágang rafskúta og tillögur um skútustæði • Ekki séríslenskt fyrirbæri að rafskútum sé illa lagt • Víða erlendis greiða rafskútuleigur gjald til sveitarfélaga vegna uppbyggingar innviða Meira

Bakstur Bjarni Ákason, Guðmundur Hlynur Guðmundsson, Árni Kristinn Magnússon og Þröstur Heiðar Líndal.

Kaupir Bakaratækni Á.G. ehf.

Bakó Ísberg hefur lengi þjónustað bakarí • Setja í annan gír • Rými fyrir betri þjónustu á markaðnum • Bakararóbótar væntanlegir 50% tekjuvöxtur á milli ára Meira

Enn ráðist að orkuinnviðunum

Rúmlega hundrað eldflaugum skotið á Úkraínu í gær • Nokkrar truflanir á raforkukerfi landsins • Drónaárásir á herflugvelli • Verðþak hafi lítil áhrif á Rússa • Stefnir í harða bardaga í vetur Meira

Vatn í allar áttir Íbúar og gestir höfuðborgarinnar hafa upplifað marga úrkomudaga það sem af er árinu 2022.

Úrkomusamasta árið frá upphafi mælinga?

Árið 2022 á enn möguleika á því að verða úrkomusamasta árið í sögu veðurmælinga í Reykjavík. Metið er frá 1921, eða rúmlega aldar gamalt. Mjög úrkomusamt hefur verið í Reykjavík það sem af er ári og hefur heildarúrkoma fyrstu ellefu mánaða ársins… Meira

Sálmabandið Sigmundur Sigurðarson, Ása Briem, Sveinn Valgeirsson, Telma Rós Sigfúsdóttir og Jón Ívars.

Hópur fólks syngur sálma í plötuverslun

Áhugafólk um sálmasöng kemur saman í plötuversluninni 12 Tónum á Skólavörðustíg klukkan 20 til 22 í kvöld, á degi heilags Nikulásar 6. desember, til að syngja og skemmta sér. „Við verðum með jólasálma og fólk getur líka fengið sér hressingu,“ segir sr Meira