Fréttir Fimmtudagur, 24. maí 2018

Deila hart um húsnæðismálin

Borgarstjóri segir áform í húsnæðismálum ekki hafa ræst • Borgarstjóraefni sjálfstæðismanna varar við skuldahættu Meira

Stóðu einhuga að launahækkun

Bæjarfulltrúar í Kópavogi segjast ósáttir við launakjör bæjarstjóra sem þeir sjálfir samþykktu • Laun þeirra sjálfra hækkuðu samhliða • Bæjarstjóri hyggst leggja fram tillögu sem taki mið af ráðherralaunum Meira

Fágætur Kjarval á uppboði

„Þessi blómakörfumynd eftir Kjarval telst til lykilverka hans og er hreint fágæti. Það er afar sjaldgæft að svona mynd komi á uppboð enda eru þær í raun svo fáar. Meira

Tillaga um raflínu við Héraðsvötn

Sveitarstjórn Skagafjarðar fellur frá áformum um að Blöndulína 3 verði á Efribyggð • Tillaga um Héraðsvatnaleið er til skoðunar hjá Skipulagsstofnun og síðan verður auglýst eftir athugasemdum Meira

Undirbúningur gengur vel

Kjörseðillinn í Reykjavík langur og tvíbrotinn en kemst þó fyrir á borði Meira

Vorum mjög heppin

Sluppu naumlega úr brennandi íbúð • Helgi Freyr Sævarsson hljóp út á brókinni með þriggja ára dóttur í fanginu Meira

Ólík viðhorf eftir búsetu í borginni

Fylgið við vinstriflokkana mest í Miðbæ og Vesturbæ • Sjálfstæðismenn sterkastir í úthverfunum • Stuðningur við borgarstjóraefnin fylgir sama mynstri • Nær 56% í Miðbæ og Vesturbæ vilja Dag Meira

Salurinn tekinn í gegn

Framkvæmdir hefjast í borgarstjórnarsal Ráðhússins snemma í júní • Vinnuaðstöðu borgarfulltrúa einnig breytt Meira

Risaskip væntanlegt á laugardag

Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins, MSC Meraviglia, er væntanlegt til Reykjavíkur á laugardaginn. Samkvæmt áætlun á skipið að leggjast að Skarfabakka klukkan átta að morgni og það mun láta úr höfn klukkan 14 á sunnudag. Meira

Fyrsta gagnaverið rís á Blönduósi

„Við fáum aukna starfsemi inn í samfélagið. Reksturinn skapar umsvif og störf,“ segir Valgarður Hilmarsson, sveitarstjóri á Blönduósi. Meira

Hækkun fasteignamats verði ógilt

Fyrirtæki innan raða Félags atvinnurekenda hefur stefnt Þjóðskrá og Reykjavíkurborg vegna útreiknings fasteignamats og álagningar fasteignagjalda. Meira

Kvennafangelsið líklega rifið

Húsið Kópavogsbraut 17, sem áður hýsti Kvennafangelsið, verður líklega rifið. Kópavogsbær keypti húsið af ríkinu 2015. Hluti þess er nú leigður AA-samtökunum. Ármann Kr. Meira

NASA til Íslands á ný

NASA hyggst rannsaka landslag Íslands vegna fyrirhugaðra geimferða • Landslagi Íslands svipar til landslags á Mars • Gilskorningar og gufuhver í brennidepli • Ungur aldur Íslands spennandi Meira

Sveinbjörn Dagfinnsson, fv. ráðuneytisstjóri

Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og fv. ráðuneytisstjóri, lést 16. maí sl. á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík, á 91. aldursári. Sveinbjörn fæddist 16. júlí árið 1927, sonur Dagfinns Sveinbjörnssonar og Magneu Óskar Halldórsdóttur. Meira

Miklir átakatímar í sögu þjóðarinnar á 19. öldinni

Sveinbjörn Rafnsson með fyrirlestur um upphaf sjálfstæðisbaráttunnar Meira

Haldið upp á fullveldisafmælið í Fljótshlíð

Fjórir fyrirlestrar í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins Meira

Kirkjan dæmd til að greiða út styrk

Bygging nýrrar kirkju á Hvolsvelli enn í biðstöðu • Þjóðkirkjan stóð ekki við loforð um að styðja undirbúning og byggingu kirkjunnar • Sóknarnefndin íhugar að hefja nýtt umsóknarferli Meira

Jörðin geymdi magnaða sögu

Fornleifarannsóknir á Öland í Eystrasalti leiða í ljós ódæðisverk sem unnið var fyrir 1.500 árum • Íbúarnir komu engum vörnum við og voru stráfelldir • Líkin skilin eftir og staðurinn yfirgefinn Meira

Mamma, á ég ekki frekar að syngja þetta fyrir okkur?

Bjarni Hafþór Helgason „tónskáld frá Húsavík“ hefur samið músík frá unglingsaldri • Gefur út 75 lög sín á fimm diskum • Telur útgáfuverkefnið það stærsta í sögu íslenskrar dægurlagatónlistar Meira

Landspítalinn þarf 240 ný bílastæði

Jarðvinna vegna meðferðarkjarna Nýs Landspítala hefst í sumar • Flest bílastæði spítalans lenda innan framkvæmdasvæðisins • Spítalinn óskar eftir landi undir bílastæði við Umferðarmiðstöðina Meira

Breyting sem tókst afar vel

Á laugardaginn eru liðin 50 ár síðan hægri umferð var tekin upp hérlendis • Róttæk breyting á íslensku þjóðlífi • Tugþúsundir Íslendinga eru með ökuskírteini sem gefin voru út fyrir árið 1968 Meira

„Allir vissu hvað stóð til“

Kári Jónasson var ungur blaðamaður á Tímanum þegar hann var beðinn að taka við starfi blaðafulltrúa H-nefndarinnar haustið 1967. Þegar breytingin var um garð gengin fór hann aftur á Tímann. Meira

Halda á lofti þekkingu og handbragði

Hjónin á Erpsstöðum í Dölum gengin í alþjóðleg samtök hagleikssmiðja • Fræðslusýning um skyrgerð á veggjum Rjómabúsins, námskeið og boðið upp á skyrsmakk Meira

„Kjósendur hafa skýra valkosti“

Borgarstjóri segir valið skýrt milli meirihlutans og minnihlutans • Eyþór Arnalds segir nauðsynlegt að stokka upp og einfalda borgarkerfið Meira

Borgarstjóri vill flugvöllinn úr Vatnsmýrinni

- Dagur, ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar er ójöfn dreifing ferðamanna. Væntingar um heilsársrekstur hótela hafa ekki gengið upp. Rætt er um skosku leiðina til að styðja innanlandsflugið. Meira

Borgarlínan óljós og ófjármögnuð tillaga

- Eyþór, Sjálfstæðisflokkurinn vill efla strætó, hafa tíðari ferðir, stytta ferðatíma og bæta leiðakerfið. Slíkar aðgerðir til að auka hlut almenningssamgangna hafa ekki borið tilætlaðan árangur. Meira

Frumskógur í Laugardalnum

Bragi Halldórsson flutti til Reykjavíkur árið 1983. Hann var áður búsettur á Flateyri og starfaði við beitingar og í frystihúsinu, „í slorinu“, eins og hann kallar það sjálfur. Meira

Komið að ögurstund í Reykjavík

Barátta turnanna tveggja í Reykjavík, Dags B. Eggertssonar og Eyþórs Arnalds • 16 listar bjóða fram • Stóru álitaefnin eru skipulags- og húsnæðismál og samgöngumál Meira

Stærsta áskorun ungs fólks að flytja að heiman

Gott að vera ungur í Reykjavík • Bæta þarf samgöngur Meira

Rafþotur gæði styttri leiðir nýju lífi

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Zunum Aero áformar vél sem bæði gengi fyrir eldsneyti og rafmagni • Tæknin talin möguleg með nýjustu þróun rafgeyma og kraftmikilla þotuhreyfla Meira

Hafna eftirgjöf Trumps

Repúblikanar og demókratar á Bandaríkjaþingi leggjast gegn tilslökun Trumps í viðskiptaviðræðum við Kínverja • Þingmennirnir hafna afnámi banns við sölu á tæknibúnaði til að auka útflutning til Kína Meira

Ný persónuverndarreglugerð á morgun

Margir Íslendingar hafa á síðustu dögum fengið í gegnum tölvupóst senda nýja persónuverndarskilmála frá hinum ýmsu vefþjónustum. Meira

Hvernig gluggatjöld á ég að velja?

Í hverri viku berast spurningar frá lesendum Smartlands sem vantar ráð varðandi heimili sitt. Hér kemur spurning frá konu sem er týnd í frumskógi gluggatjaldanna og veit ekki hvað hún á að velja. Meira

Það er gott að búa á Íslandi

Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Logi Pedro gaf út plötu á dögunum en hún ber heitið Litlir svartir strákar. Meira

Konráð Íslandsmeistari

Konráð Jónsson er Íslandsmeistari í fimmaurabröndurum eftir æsilega keppni við þrefaldan meistara, Ragnar Eyþórsson, í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Meira

Ljónynjan rymur

Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir fæddi sitt fjórða barn fyrir tæpum þremur vikum en hún eyddi obbanum af fæðingunni heimavið ásamt kærastanum sínum, dætrum, foreldrum og ljósmæðrum Bjarkarinnar. Meira

Mikill missir framundan

Rúmlega fertug kona, þriggja barna móðir í Reykjavík, á móður sem liggur á líknardeild Landspítalans með krabbamein á lokastigi og ljóst að hún á ekki langt eftir. Meira

5 uppeldisráð Lífar Magneudóttur

Ég leiði ekki hugann dagsdaglega að þeim uppeldisaðferðum sem ég beiti. Þetta er bara eitthvað sem maður gerir. Meira

Fékk að heyra báðar hliðar

Norska blaðakonan Lene Wold rannsakaði heiðursmorð í Jórdaníu í þrjú ár • Segir heiðursmorð vera afurð hefða og venja frekar en trúarbragða • Bók hennar er nýkomin út í íslenskri þýðingu Meira

Vilja ekki vera í sumarfríi

„Við erum vinir með leiklistarbakteríu sem skildum ekki hvers vegna leikhúsin fara alltaf í sumarfrí,“ segir Anna Bergljót Thorarensen, einn af stofnendum leikhópsins Lottu. Meira