Fréttir Föstudagur, 2. desember 2022

Virkjanir á teikniborðinu

Ráðherra loftslagsmála segir uppbyggingu virkjana að hefjast • Kyrrstaða rofin l  Orkumálastjóri segir eðlilegan gang í málsmeðferð vegna Hvammsvirkjunar Meira

Esjan Hugmyndir lagðar fram á ný um að kláfur ferji fólk á toppinn.

Hugmyndir um ferju á Esjuna lagðar fram á ný

Borgarráð samþykkir að kanna grundvöll fyrir rekstri ferju Meira

Vinnuvélar Þær hafa flestar verið knúnar með olíu en nú eru farnar að koma rafknúnar vélar. Þá hillir undir vetnis- og rafknúnar vinnuvélar.

Hreinorkuvinnuvélar þurfa hvata

Rafknúnar vinnuvélar eru nú 2-3 sinnum dýrari en díselknúnar vélar • Opinberir verkkaupar eru farnir að gera auknar kröfur um hreinorkuvélar • Mikilvægt að hið opinbera fari ekki fram úr sér Meira

Umræður Bjarni Benediktsson var gestur Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins og mbl.is, í gærmorgun.

Sambærilegt og 2007

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í gærmorgun á fjölsóttum morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins og mbl.is, að árið 2022 væri miklu sterkara en stjórnvöld hefðu séð fyrir Meira

Netverslun Það var nóg að gera í vöruhúsum íslenskra netverslana á stórum söludögum í nóvember.

Allt að tvöfalt fleiri sendingar en á síðasta ári

Miklar annir hafa verið hjá dreifingarfyrirtækjum á stórum netsöludögum Meira

Sögulegt Merkt Reykjavík og frímerkin eru rækilega stimpluð.

Balbo-bréf fyrir metfé á uppboði

Á uppboði Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn nú í vikunni var íslenskt hópflugsbréf frá árinu 1933 slegið á 80 þúsund danskar krónur. Við það bætist 25% söluþóknun til uppboðshaldara sem þýðir að lokaverðið var um 100 þúsund danskar krónur eða um tvær milljónir íslenskar Meira

Formaður Samninganefndin býr sig nú undir fund með félagsmönnum VR.

Mikill hugur og samheldni

Vaxtahækkun Seðlabankans gerði útslagið um erfiða lotu Meira

Fyrirkomulag Hvammsvirkjun verður efsta virkjunin í neðri hluta Þjórsár. Á tölvuteikningu sjást stífla og lón og stöðvarhúsið á austurbakkanum.

Mikilvægt að vanda vel til verka

Vinna Orkustofnunar við virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun er á lokastigi • Nærri eitt og hálft ár er liðið frá því umsóknin var lögð fram • Tafir eru sagðar vera vegna umfangs og anna við aðrar umsóknir Meira

Kvikmyndaverðlaun Von der Leyen mun veita verðlaununum viðtöku.

Ávarpar kvikmyndahátíðina

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu hinn 10. desember næstkomandi og má eiga von á um 1.200 manns til landsins vegna hátíðarinnar, en sumar af skærustu stjörnum kvikmyndanna eru tilnefndar til verðlauna í ár Meira

Björg Einarsdóttir rithöfundur

Björg Einarsdóttir rithöfundur lést á dvalarheimilinu Grund 28. nóvember sl., 97 ára að aldri. Hún fæddist í Hafnarfirði 25. ágúst 1925, dóttir hjónanna Einars Þorkelssonar, skrifstofustjóra Alþingis og síðar rithöfundar, og Ólafíu Guðmundsdóttur, húsfreyju, sem einnig vann við umsjón í þinghúsinu Meira

Helguvík Kísilverksmiðjan hefur ekki verið starfrækt frá árinu 2017.

Hætt við kaup á verksmiðjunni

Viðræðum Arion við PCC slitið • Bæjarstjóri Reykjanesbæjar feginn Meira

Sagnabrunnur Guðni er mikill sögumaður og horfir til baka á stórbrotið mannlífið í Flóanum með hlýju, söknuði og miklum húmor.

Önduðu að sér rússnesku lofti í kaffiboði

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Þetta eru skemmtilegar og magnaðar sögur af fólki héðan úr Flóanum, bændum og búaliði og þjóðþekktum mönnum. Ég tíni svona rósir meðfram veginum og skreyti bókina með sögum af atburðum sem áttu sér stað í æsku minni og fram á þessa daga,“ segir Guðni Ágústsson, fv. þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, um nýja bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar, sem skrásett er af Guðjóni Ragnari Jónassyni menntaskólakennara í félagi við Guðna. Meira

Klébergsskóli Þar verður samrekið skóla- og almenningsbókasafn.

Nýtt bókasafn

Almennings- og skólabókasafn verður sett upp í Klébergsskóla á Kjalarnesi Meira

Tarfur Lagður var til minni kvóti.

Tillaga um minni hreindýrakvóta

Náttúrustofa Austurlands leggur til að hreindýraveiðikvóti ársins 2023 verði 901 hreindýr. Drög að kvóta upp á 938 dýr voru kynnt 1. nóvember síðastliðinn og sett í opið samráð. Þar gafst öllum tækifæri til að gera rökstuddar athugasemdir við kvótatilllöguna Meira

Kynning Ásta Björk Friðjónsdóttir knapi sýndi notkun appsins í Reiðhöllinni. Oddur Ólafsson kynnti nýjungar.

Greinir allar fimm gangtegundirnar

Nýsköpunarfyrirtæki kynnir hestamannaapp með nýrri virkni • Vísindagrein skrifuð l  Ætlunin er að nota reynsluna hér til að útbúa fleiri smáforrit fyrir notkun annarra hestakynja Meira

Verði „vopnabræður“ á ný

Vel fór á með Joe Biden Bandaríkjaforseta og Emmanuel Macron forseta Frakklands er hinn síðarnefndi kom til Washington í opinbera heimsókn. Sagði Biden að Bandaríkin gætu ekki óskað eftir betri bandamanni en Frakklandi, og minntist þess að ríkin tvö hefðu verið bandamenn frá dögum frelsisstríðsins Meira

Sun Chunlan

Mögulega slakað á sóttvarnaraðgerðum

Sun Chunlan, 2. varaforsætisráðherra Kína, sagði í gær að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar væri að veikjast á sama tíma og fleiri Kínverjar væru að fá bólusetningu. Gaf Sun til kynna að þessi nýja staða kynni að kalla á nýja stöðu í sóttvarnaraðgerðum Kínverja Meira

Stórskotahríð Hábyssa af gerðinni 2S3 Akatsíja sést hér skjóta á víglínu Rússa í austurhluta Úkraínu, þar sem harðir bardagar geisa enn.

Merki um frekara brotthvarf Rússa

Úkraínuher segir Rússa einkum tefla fram varaliði í Kerson-héraði • Rússar ætla ekki að viðurkenna neinn dómstól sem rannsakar meinta glæpi þeirra • Fimm bréfasprengjuárásir til rannsóknar á Spáni Meira

Friðrik Ómarsson

Nær þrefaldur munur á hæstu og lægstu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Í Álafosskvosinni Óskar Albertsson og Heimir Þór Tryggvason.

Vörubílarnir seljast eins og heitar lummur

Árlegur jólamarkaður Ásgarðs handverkstæðis í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ verður á Álafossvegi 14 og 22 klukkan 12 til 17 á morgun. Sem fyrr verður mikið úrval af handsmíðuðum vörum starfsmanna til sölu sem og heitir drykkir og meðlæti Meira