Fréttir Föstudagur, 23. febrúar 2024

Bjarni Benediktsson

Getum ekki tekið við nema um 500

Dómsmálaráðherra segir breytt útlendingalög fyrsta skrefið Meira

Úkraína Vernd Úkraínumanna á Íslandi er framlengd um eitt ár.

Vernd Úkraínumanna framlengd

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja sameiginlega vernd fyrir Úkraínumenn til 2. mars 2025 og verður tilkynning þess efnis birt á vef Stjórnartíðinda í dag, föstudag. Að öðrum kosti hefði sameiginleg vernd þeim til handa fallið niður í byrjun mars Meira

Dagmál Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í viðtali.

Hælisleitendafrumvarpið nú aðeins fyrsta skrefið

Fyrirkomulag lokaðs búsetuúrræðis í nágrenni Leifsstöðvar til skoðunar Meira

Laugavegur 176 Ætlunin er að opna Hyatt-hótel í húsinu árið 2026.

Mun hægja á uppbyggingu hótela

Formaður FHG segir herbergið kosta a.m.k. 30-40 milljónir Meira

Orkuskipti Þúsundir hreinna rafbíla seldust á Íslandi í fyrra.

Rafbílagjöld valda vandræðum

Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir kílómetragjald lagt á með of skömmum fyrirvara l  Það hafi kostað fyrirtæki óþarfa fé og fyrirhöfn l  Bílabúð Benna hættir að kaupa rafbíla fyrir Sixt  Meira

Gott að eiga góða vini á Akureyri

Um 300 Færeyingar munu skíða niður brekkur Hlíðarfjalls ofan Akureyrar um helgina og næstu helgi einnig. Vél með 130 farþegum kom beint frá Færeyjum til Akureyrar í gær. Jakup Beck Jensen, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Tur.fo, hefur staðið… Meira

Alþingi Bryndís Haraldsdóttir og sjö meðflutningsmenn leggja frumvarpið fram. Bryndís gerir ráð fyrir að þverpólitísk samstaða verði um málið.

Rannsóknarnefnd verði endurvakin

Óháðri nefnd falið að rannsaka viðbrögð viðbragðsaðila Meira

Þrekvirki Verktakar hafa unnið daga og nætur við að tryggja afhendingu heits vatns til sveitarfélaga á Suðurnesjum á undanförnum vikum.

Tengja lögnina vonandi á morgun

Tengja 300 metra lögn í hjáveitulögn sem fór undir hraun • Mun taka nokkra daga að ná fullum þrýstingi • Kalt vatn byrjaði að renna í gær til Grindavíkur • Fyrsta löndunin síðan 11. janúar Meira

Grindavík Frumvarpinu er ætlað að eyða óvissu fasteignaeigenda.

Fá aukið svigrúm vegna íbúðakaupa

Nokkrar breytingar voru gerðar á frumvarpi um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík er það var til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd. Eigendur íbúðarhúsnæðis fá meira svigrúm með breytingunum sem lagðar voru fram og hafa frest til áramóta í stað 1 Meira

Dýri Guðmundsson

Dýri Guðmundsson, lögg. endurskoðandi, tónlistarmaður og fv. landsliðsmaður í knattspyrnu, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. febrúar síðastliðinn, 72 ára að aldri. Dýri fæddist í Hafnarfirði 14. september 1951 og ólst þar upp Meira

Guðbjörg Pálsdóttir

Sex vikna fundaherferð lokið

Einhugur í hjúkrunarfræðingum fyrir komandi kjaraviðræður • Klukkan tifar Meira

Grindavík Stutt er í næsta eldgos á Reykjanesskaga, segir Veðurstofan.

Gæti dregið til tíðinda í næstu viku

Haldi kvikusöfnun áfram með sama hraða og nú mun magn kviku ná þeim þröskuldi í næstu viku sem talið er að þurfi til að koma af stað næsta kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands Meira

Íbúafundur Erla Friðriksdóttir og Ásgeir Gunnar Jónsson fundarboðendur ásamt framsögumanni, Ólafi Björnssyni lögmanni, lengst til hægri.

Telja eignarréttinn fyrir borð borinn

Heitar umræður á fundi í Stykkishólmi um kröfur ríkisins Meira

Formaður Sigurður Ágúst Sigurðsson, formaður Félags eldri borgara.

Segir kjaramálin efst á baugi hjá eldri borgurum

„Það eru kjaramálin sem eru efst á baugi og segja má að þessi fjölmenni aðalfundur sýni það að fólk vill fara að sjá efndir loforða sem gefin hafa verið fyrir kosningar,“ segir Sigurður Ágúst Sigurðsson, nýkjörinn formaður Félags eldri borgara, en hann er fyrrverandi framkvæmdastjóri DAS Meira

Þjónusta Katrín segir markmiðið vera að veita góða þjónustu til bæði eigenda bílastæðanna og einnig til notenda.

Vakning um virði stæða

Sjá um rekstur á öllum bílastæðum Landspítalans og bráðlega Grand hótels • Gjaldtaka líkleg í verslunarmiðstöðvum • Víðtæk bílastæðaþjónusta í boði Meira

Minna Ålander

Styrkja stöðu bandalagsins í norðri

Aðildarumsóknir Finna og Svía að NATO eru ein mesta breytingin á öryggisumhverfi Norðurlandanna • Lokaskrefið á löngu ferli fyrir Finna • Breytir stöðunni á norðurslóðum og í Eystrasalti Meira

Samningur Troels Lund Poulsen varnarmálaráðherra Dana og Mette Frederiksen forsætisráðherra kynna öryggissamninginn við Úkraínu.

Öryggissamningur til tíu ára

Danir og Úkraínumenn gera samning um hernaðarlega og borgaralega aðstoð • Segja samninginn byggja brýr til framtíðaraðildar Úkraínu að ESB og NATO Meira

ChatGPT Merki gervigreindartólsins á vegg í Mulhouse í Frakklandi.

„Andsetið“ ChatGPT bullaði í 16 stundir

Gervigreindarspjallmennið ChatGPT svaraði fyrirspurnum notenda sinna út í hött í nokkrar klukkustundir í vikunni en náði sér þó aftur eftir að kerfisvilla hafði verið lagfærð. Fyrirtækið OpenAI, sem þróar ChatGPT, sagði að breyting á hugbúnaði hefði valdið villu í því hvernig spjallmennið tjáir sig Meira

Eftir loftárás Íbúar í borginni Rafah á Gasasvæðinu skoða skemmdir á húsi eftir loftárás á borgina í gærmorgun.

Loftárásir gerðar áfram á Rafah

Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Rafah syðst á Gasasvæðinu í gær en Ísraelsstjórn hefur hótað að senda landher inn í borgina til að ráðast gegn liðsmönnum Hamas-samtakanna. Um 1,4 milljónir almennra borgara á Gasasvæðinu hafa flúið til Rafah… Meira

Grímsey Ríkið gerir kröfu um að hluti af Grímsey verði þjóðlenda.

Deilur um fleiri skref en síðasta skrefið

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira

Myndlist Mér finnst gaman að lesa í svipbrigði mannlífsins; að horfa, upplýsa og túlka, segir Loftur Ágústsson um nálgun sína og störf.

Textabrot og alls konar teikningar

Loftur og listin • Dagbókin nærri • Sýnt í Súðarvogi Meira