Fréttir Föstudagur, 19. október 2018

Herskip NATO áberandi í höfnum

Þyrluflugmóðurskip, freigátur og flutningaskip frá fjórum ríkjum Meira

Ekki farið eftir innkaupareglum

Álit borgarlögmanns gert opinbert í gær • Tafir á afhendingu gagna ollu því að álitið dróst um 14 mánuði • Hrólfur Jónsson segir Dag ekki hafa vitað af málinu Meira

34% keyptu kókaín

Verð á sterkum verkjalyfjum „á götunni“ hefur lækkað undanfarna mánuði. Þetta kemur fram í mánaðarlegri könnun SÁÁ á verðlagi á ólöglegum vímuefnum. Fram kemur að 80 mg tafla af OxyContin hafi t.d. kostað 8.000 kr. í janúar en 4.600 kr. Meira

Óraunhæfar launakröfur hafi veikt gengið

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir tilkynningar frá áhyggjufullum félagsmönnum streyma inn út af veikingu krónu. Meira

Icelandair taldi gengið ósjálfbært

Forstjórinn segir veikingu krónu styrkja samkeppnisstöðu Meira

Hættir að þjónusta göng um Húsavíkurhöfða

Tilheyrir ekki þjóðvegakerfinu • Sveitarstjórn varar við afleiðingum Meira

Brunatrygging lausafjár gegn náttúruhamförum

Um 30% landsmanna hafa ekki tryggt lausafé • Fá því ekki bætur verði tjón á lausafé vegna náttúruhamfara Meira

Yfir 5.000 farþegar frá Bretlandi

Áframhaldandi samstarf við Super Break um beint flug til Akureyrar • Sætaframboð meira en tvöfaldast frá síðasta vetri • Rætt við hollenska ferðaskrifstofu um sambærilegt verkefni Meira

Tjón Vals meira en óttast var

„Tjónið er meira en við óttuðumst,“ segir Lárus Bl. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals, en vatnsleki kom upp í húsnæði félagsins í Hlíðarenda og uppgötvaðist í gærmorgun. Meira

Átaksverkefni ekki komið í gang

Enn vantar tilnefningar í starfshóp ráðherra gegn félagslegum undirboðum Meira

Alþjóðleg ráðstefna um pólitísk neyðarvöld

Rannsóknarsetrið EDDA við Háskóla Íslands, í samvinnu við norræna öndvegissetrið ReNEW, stendur fyrir alþjóðaráðstefnu 19.-20. október 2018 um neyðarvöld og stjórnmál undir heitinu States of Exception and the Politics of Anger. Meira

Fulltrúi ráðuneytis afboðaði sig

Ekkert varð af fundi fulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sem átti að fara fram í gærmorgun. Á fundinum átti að ræða málefni Samgöngustofu og áfangaskýrslu starfshóps um starfshætti hennar. Meira

Lægra þorskverð en krafa um hærri laun

„Stórsókn er hafin af hálfu verkalýðshreyfingarinnar í baráttu fyrir hækkun lágmarkslauna,“ sagði Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í ræðu á aðalfundi í gær. Meira

Heimilið sé ekki staður ofbeldis

„Það væri best ef við þyrftum ekki að halda svona ráðstefnur og efna til vitundarvakningar um heimilisofbeldi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á ráðstefnunni „Gerum betur“ á Hótel Natura í gær. Meira

LHG fær björgunarþyrlur í vor

Landhelgisgæsla Íslands hefur ákveðið að taka á móti tveimur nýlegum leiguþyrlum frá Noregi • Þyrlurnar eru þær nýjustu úr fjölskyldu Super Puma • Lengri, öflugri og tæknilegri en þær gömlu Meira

Óttast samþjöppun við kvótasetningu

Alls bárust 27 umsagnir á samráðsgátt stjórnvalda um veiðistjórnun hrognkelsa. Margir umsagnaraðilar eru andvígir kvótasetningu grásleppu og telja meðal annars að það hamli nýliðun í greininni og geti verið erfitt fyrir smærri byggðarlög. Meira

Ekki allt í lamasessi heldur tækifæri til bóta

Dóra Björt segir að bæta megi samráðskerfi borgarinnar Meira

Skæð inflúensa getur komið aftur

100 ár frá því að spánska veikin kom til Íslands • Dró 484 Íslendinga til dauða • Lagðist á fólk á besta aldri • Varúðarráðstafanir vegna heimsfaraldurs inflúensu Meira

Þurftum fyrst að semja okkar á milli

Erfitt að vinna að kjarasamningum í mörgum hópum, segir formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar • Hætta viðræðum vegna ásakana á forystu Sjómannafélags Íslands • Vill áfram stórt landsfélag Meira

Stefna að því að auka umsvif sín á Grænlandi

Bandaríkin og Kína vilja auka áhrif sín á norðurslóðum Meira

Losun koltvísýrings eykst í heiminum í ár

París. AFP. | Útlit er fyrir að losun koltvísýrings í orkugeiranum haldi áfram að aukast í ár eftir metlosun á síðasta ári, að sögn framkvæmdastjóra Alþjóðaorkumálastofnunarinnar, IEA. Meira

Lisbeth Palme látin, 87 ára að aldri

Lisbeth Palme, ekkja Olofs Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin eftir erfið veikindi, að sögn fjölskyldu hennar í gær. Hún var 87 ára að aldri. Lisbeth var gift Olof Palme í 30 ár, þar til hann var skotinn til bana á götu í miðborg Stokkhólms 28. Meira

Lýðfræðin er áskorun

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir eldra fólki að fjölga í bæjarfélaginu. Það leiti til Akureyrar, sem sé höfuðborg landsbyggðarinnar og þjónustukjarni. Sú þróun sé áskorun. Skoða þurfi hlutdeild ríkisins í þjónustu fyrir aldraða. Meira

Blikur á lofti í fjármálum sveitarfélaga

Vísbendingar eru um að hluti sveitarfélaga sé að færast frá fjárhagslegri sjálfbærni. Þá kunna einstaka sveitarfélög að verða ósjálfbær á næsta áratug. Meira

Rjúpnaveiði hugans

Rjúpnaveiðitímabilið er að bresta á og í huganum er ég strax byrjaður að undirbúa veiðitúrana sem eru fram undan. Þetta er einn skemmtilegasti tími ársins,“ segir Dúi Landmark, sem er 53 ára í dag. Meira

Leikur sér að bragðlaukum Norðmanna

Kokkurinn Atli Már Yngvason opnaði nýverið veitingastaðinn Kötlu í Ósló og hefur hlotið einróma lof matargagnrýnenda. Meira