Fréttir Laugardagur, 17. apríl 2021

Hverfisgata 92 Efsta íbúðin í græna húsinu – húsi B – kostar 165 milljónir.

Dýrasta íbúðin kostar 165 milljónir króna

Rauðsvík hefur sölu íbúða á Hverfisgötu 92 í Reykjavík Meira

Lending Í frumvarpinu eru m.a. lagðar til verulegar breytingar á skipan stjórnunar og eftirlits á sviði flugmála frá gildandi lögum.

Segir vegið að hagsmunum Isavia

Fjölmargar athugasemdir og þung gagnrýni kemur fram í umsögn Isavia ohf. við frumvarp samgönguráðherra til nýrra laga um loftferðir, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira

Akureyri Jón Oddgeir Guðmundsson hefur boðið upp á Orð dagsins í hálfa öld, fyrsti lesturinn með texta úr Biblíunni var 17. apríl árið 1971.

Orð dagsins í hálfa öld

Fólk sækir sér huggun og styrk í dagsins önn, segir Jón Oddgeir Guðmundsson, umsjónarmaður Orðs dagsins Meira

„Arfavitlaus hugmynd“

Isavia gagnrýnir loftferðafrumvarp ráðherra og segir vegið að hagsmunum Meira

Allt til reiðu fyrir útförina

Athöfnin mun endurspegla langa og farsæla ævi hertogans af Edinborg Meira

Engin tengsl milli smitanna

Fjögur kórónuveirusmit greindust innanlands á fimmtudag. Þrír þeirra sem greindust voru ekki í sóttkví. „Maður hefði viljað sjá þetta betra,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um tölurnar. Meira

Átak Þuríður Harpa Sigurðardóttir hjá Öryrkjabandalaginu fagnaði átakinu í ræðu sinni við athöfnina í versluninni Kokku við Laugaveg í gær.

Reykjavík römpuð upp

Fyrsti rampur átaksins „Römpum upp Reykjavík“ var tekinn í notkun við verslunina Kokku á Laugavegi við hátíðlega athöfn í gær. Meira

12,1 milljarður í uppsagnastyrki

Icelandair hefur fengið 3,7 milljarða vegna launakostnaðar á uppsagnarfresti Meira

Stórfjölskyldan Í efstu röð: Hallgrímur Gunnarsson, Gunnar Pálsson, Gunnar Snorri Gunnarsson. Páll Gunnarsson, Kristinn Björnsson, Björn Hallgrímsson; Hallgrímur Geirsson, Finnur Geirsson, Geir Hallgrímsson og Kristín Geirsdóttir. Miðröð situr í stólum: Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir, Áslaug Benediktsson, Áslaug Björnsdóttir, Sjöfn Kristinsdóttir og Erna Finnsdóttir. Sitjandi á gólfinu frá vinstri : Áslaug Gunnarsdóttir, Emilía B. Björnsdóttir, Sjöfn Björnsdóttir og Áslaug Geirsdóttir. Myndin er tekin árið 1965.

100 ár í dag frá fæðingu Björns Hallgrímssonar

Björn Hallgrímsson, forstjóri og stjórnarformaður H. Benediktssonar, hefði orðið 100 ára í dag, 17. apríl. Hann lést 20. september árið 2005, 84 ára að aldri. Björn fæddist í Thorvaldsensstræti 2 við Austurvöll. Meira

737-MAX-vél Úrbætur verða gerðar samkvæmt tilmælum Boeing.

Bæta þarf jarðtengingu í MAX 737

737 MAX-vél tekin úr rekstri í öryggisskyni • Aðgerðin ætti að vera einföld Meira

Sendiráðið Sendi frá sér harðorða yfirlýsingu vegna málsins í gær.

Svar frá Kína við þátttöku Íslands

Vilja að Ísland hætti afskiptum • Guðlaugur segir óásættanlegt að íslenskur ríkisborgari sé beittur refsiaðgerðum Meira

Bæjarstjórar semja um vegkafla

Hluti Vorbrautar við Þorrasali mögulega í stokk • Er á mörkum bæjarfélaganna við golfvöll GKG • Eðlilegt að skipta kostnaði, segir bæjarstjóri Garðabæjar • Ármann segir að Garðbæingar borgi Meira

Að störfum Málefni sérgreinalækna hafa verið í eldlínunni í vikunni.

Samningsleysið „óviðunandi“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira

Sandgerði Rauður bjarminn frá eldgosinu í Geldingadölum sést oft frá Sandgerði og Hvalsneskirkju.

Rauður bjarmi frá gosinu

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Það hefur ekki farið framhjá neinum á Suðurnesjum að eldgos er hafið. Við sem búum á Ameríkuflekanum erum talin vera örugg, hvað sem á dynur. Meira

Landsmót Síungir spretthlauparar á Landsmóti fyrir 50 ára og eldri.

Landsmót 50+ í Borgarnesi

UMFÍ vonast til að búið verði að bólusetja flesta landsmenn í lok ágúst í sumar • Unglingalandsmót á Selfossi Meira

Afhending Helge Larsen menntamálaráðherra Dana færði Gylfa Þ. Gíslasyni, íslenskum starfsbróður sínum, gersemar og sagði: „Vær så god, Flat ø bogen.“

Menningararfur og auðlind

Hálf öld frá endurheimt íslensku handritanna • Áralangar umleitanir í lokaáfanga sjálfstæðisbaráttu • Tímamóta minnst með hátíð fyrir börnin • Framkvæmdir við Hús íslenskunnar standa yfir Meira

Fiðringur Hlaupið verður hálft maraþon og heilt maraþon 24. apríl.

Vormaraþon verður haldið

Hlaupið frá rafstöðinni í Elliðaárdal næsta laugardag • Féll niður í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins Meira

Eftirsótt Húsin í Hraunskarði 2-8 og Hádegisskarði 4 og 6 seldust upp.

Seldust strax upp

Allar 32 íbúðirnar í sex fjölbýlishúsum í Skarðshlíð í Hafnarfirði seldust upp áður en söluvefur fór í loftið. Um var að ræða Hraunskarð 2-8 og Hádegisskarð 4 og 6. Meira

Rússland Samskipti Rússa og Bandaríkjamanna þykja stirð.

Ferðabann á ráðgjafa Bidens

Rússnesk stjórnvöld tilkynntu í gær að nokkrir af helstu ráðherrum og ráðgjöfum Joes Biden Bandaríkjaforseta myndu ekki fá að ferðast til Rússlands. Meira

Skurðaðgerð Mikil þörf er á nýliðun hjá sérfræðilæknum á stofum.

Óttast skort á sérfræðilæknum

Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að hópur lækna sem starfa sem sérfræðilæknar á stofu sé að eldast hratt • Mikil nýliðunarþörf vegna öldrunar þjóðarinnar • Bæta þarf starfsumhverfi lækna Meira

Ráðast þarf í miklar aðgerðir

Ætlunin er að áætlun um lækkun hámarkshraða á götum borgarinnar komi til framkvæmda á næstu fimm árum • Stefnt að fyrstu framkvæmdum í sumar eða haust en óákveðið hvar þá verður borið niður Meira

Fagradalsfjall Leiðinlegt veður var á gosstöðvunum í gær og fáir á ferli.

Hraun fer austur úr Geldingadölum

Hraun fór að renna austur úr Geldingadölum í gærmorgun í átt að fjallinu Stóra-Hrút. Það fór yfir gönguleið A á kafla. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, sagði að enn væri nóg svigrúm fyrir göngufólk að krækja fyrir hrauntauminn. Meira

Starf Haldnir voru 512 viðburðir í Hörpu 2020 en 1.303 árið 2019.

Harpa tapaði 200 milljónum í fyrra

Tæplega 200 milljóna króna tap varð af rekstri samstæðu Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss ohf. á árinu 2020. Í tilkynningu segir að tapið sé rakið til víðtækra áhrifa sem kórónuveirufaraldurinn hafði á reksturinn, m.a. Meira

Reiturinn Svona gæti hverfið litið út í framtíðinni. Nýjar byggingar eru hvítlitaðar. Íbúar segja myndina villa.

Hverfisgarðinum öllum sé þyrmt

Vatnshóllinn verndaður og skipulagi breytt á stýrimannaskólareitnum • Borgin fær harða gagnrýni • Breytingar á skipulagi duga hvergi, segir íbúi • Hóllinn áfram leiksvæði, segir borgarstjóri Meira

Hofsós Jarðvegur var fjarlægður þar sem bensíntankurinn stóð á bensínstöð N1, við hlið veitingastaðar og verslunar KS.

Gagnrýna seinagang Umhverfisstofnunar

Skagfirðingar þrýsta á um aðgerðir vegna bensínlekans á Hofsósi Meira