Fréttir Föstudagur, 19. júlí 2019

Friðrik Sophusson

Útiloka ekki sameiningu bankanna

Sameining Arion banka og Íslandsbanka kemur til greina Meira

Grindhvalavöðu rak á land á Gömlueyri

Þyrluflugmaður og bandarískir ferðamenn tóku eftir því í útsýnisflugi í gær að í fjörunni undir þeim lá hópur grindhvala. Um tugi hvala var að ræða og voru sumir þeirra grafnir í sandinn, eins og sjá má á myndinni að ofan. Meira

Bjarni Benediktsson

Telur þetta vera óskir andstæðinga flokksins

Formaður Sjálfstæðisflokksins segist alls ekki vera á förum Meira

Vilhjálmur Þorláksson, annar frá vinstri.

Úrsögn vegna 3. orkupakkans

Gæðabakstur vill losna úr Samtökum iðnaðarins og hefur sagt sig úr Landssamtökum bakarameistara • Kergja er í bökurum vegna kjarasamningagerðar Samtaka atvinnulífsins sem hækkaði launakostnað Meira

Sjólasystkinin ákærð vegna skatta

Embætti héraðssaksóknara hefur gefið út fimm ákærur á hendur systkinum sem oftast eru kennd við útgerðarfélagið Sjólaskip. Systkinin, tveir bræður og tvær systur, eru ákærð hvert um sig og einnig eru bræðurnir tveir ákærðir sameiginlega í einu málanna. Meira

Árvekni. Mislingabólusetningum á börnum hefur fjölgað undanfarið.

Í einangrun í sjö til tíu daga

95% 2 til 18 ára bólusett • Engin staðfest E. coli smit Meira

Fjara Hræ grindhvala lágu í Löngufjörum þegar þyrluflugmann og bandaríska ferðamenn bar að garði í gær.

Tugir hvala dauðir í fjörunni

Viðlíka hegðun grindhvala er vel þekkt meðal hvalasérfræðinga • Ekki er vitað hvers vegna hvalirnir fara inn á „hættusvæði“ • Hóparnir eru óvenju samheldnir Meira

Þotan á að fara í loftið klukkan 9

Stefnt er að því að Airbus A321-þota bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins Air Lease Corporation fljúgi af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan 9 fyrir hádegi í dag. Samkvæmt heimildum mbl.is og Morgunblaðsins er gert ráð fyrir þessu í flugáætlun. Meira

Höfðafjara. Hjörleifshöfði á sandinum. Hafursey og Kötlujökull í baksýn.

Erlent námafyrirtæki horfir til Mýrdalssands

Rannsaka vikur með vinnslu í huga • Fer Fjaðrárgljúfur á 200-300 milljónir? Meira

Gunnar B. Eydal

Gunnar B. Eydal, fyrrverandi skrifstofustjóri borgarstjórnar og borgarlögmaður, lést á líknardeild Landspítalans 15. júlí. Hann var á 76. aldursári. Gunnar fæddist á Akureyri 1. nóvember 1943 og ólst þar upp á ytri Brekkunni. Meira

Einbreiðar. Enn er margar slíkar brýr að finna á hringveginum.

Ekkert tilboð kom í nýja Kvíárbrú

Vegagerðin auglýsti hinn 24. júní sl. eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Kvíá í Öræfum. Til stóð að opna tilboðin á þriðjudaginn en skemmst er frá því að segja að ekkert tilboð barst. Hin nýja brú verður 32 metra löng í einu hafi. Meira

Umhverfisvænt efni úr móbergi

Greencraft óskar eftir viljayfirlýsingu frá Reykjanesbæ vegna jarðefnavinnslu Meira

Hafnartorg. Fjölmargar nýjar íbúðir hafa verið byggðar á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin ár og jafnvægi er á markaði.

Íbúðamarkaður í jafnvægi

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur á undanförnum tveimur árum fylgt nokkuð stöðugt hinni almennu launaþróun eftir nokkuð snarpar verðhækkanir frá síðri hluta árs 2016 og fram á mitt ár 2017. Meira

Ferja Nýi Herjólfur við Eyjar.

Hefja ekki áætlunarferðir strax

Ekki er ljóst hvenær nýr Herjólfur hefur áætlunarsiglingar milli lands og Eyja en til stóð að þær hæfust í gær. Af því varð ekki sökum þess að ráðast verður í lagfæringar á viðlegukanti í höfninni í Vestmannaeyjum. Meira

Atvinnuhúsnæði. Víða hafa íbúðir verið innréttaðar í atvinnuhúsnæði sem ekki hafa fengist samþykktar.

Á að tryggja öryggi íbúanna

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skipa starfshóp um verklag og eftirlit með búsetu í atvinnuhúsnæði • Talið að umræddar húseignir á svæðinu séu um 300 Meira

Þéttsetið Salurinn var fullsetinn og skötuilmur fyllti húsið.

Fjölmenn Skötumessa

Um 500 manns snæddu skötu og annað góðgæti • Allur ágóði til góðgerðarmála • Styrkir á fimmtu milljón króna Meira

Helgi Gunnlaugsson

„Háð frumkvæði lögreglu“

Skráðum kynferðisbrotum fjölgað umtalsvert • Tengist átaki í vændismálum Meira

Mörg fyrirtæki keppa um tunglferðaverkefni NASA

Tæknifyrirtæki vestanhafs hugsa sér gott til glóðarinnar Meira

Dæmdir til dauða fyrir morð

Þrír Marokkómenn voru dæmdir til dauða í Marokkó í gær fyrir morð á tveimur norrænum konum sem voru myrtar í tjaldi í desember þegar þær voru á ferð um Atlasfjöll. Meira

Ebólufaraldurinn bráð ógn við lýðheilsu

fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira

„Graffað“ Ungmennin spreyjuðu undir leiðsögn Karls Kristjáns Davíðssonar, sem er lengst til vinstri á myndinni.

Nota listina og hipphopp til að tjá tilfinningar

Grasrótarhreyfingin Reykjavík Culture Cyphers bauð ungum hælisleitendum að taka þátt í að mála vegglistaverk Meira