Fréttir Þriðjudagur, 30. nóvember 2021

Mun titringurinn valda óvæntu útspili?

Nú þegar Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kamala Harris varaforseti skrapa botninn í fylgismælingum þar vestra greina fjölmiðlar frá því að mikill titringur ríki innan Hvíta hússins. Meira

Haukar Svæðið að loknum framkvæmdum.

Vöktun og aðgerðir við Ástjörn

Hafnarfjarðarbær hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna framkvæmda á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum. Skipulagsstofnun ákvað í sumar að framkvæmdirnar þyrftu að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum, en uppbyggingin felur m.a. Meira

Simpsons Teiknimyndin ritskoðuð fyrir sýningu í Hong Kong.

Simpsons sæta ritskoðun í Kína

Tólfti þátturinn í sextándu teiknimyndaseríunni um Simpson-fjölskylduna frá 2005 er ekki í boði fyrir áskrifendur Disney plús-streymisveitunnar í Hong Kong. Meira

Reyðarfjörður Þjónustubátur var notaður til að slátra upp úr kvínni á Gripalda og hefja gerð meltu í sérstökum tanki. Myndin er úr safni.

Sérstakt eftirlit með laxi í næstu kvíum

Lokið við að slátra úr sýktu kvínni • Sýni rannsökuð betur Meira

Bólusetning Óljóst er hvaða vörn núverandi bóluefni veita gegn Ómíkron.

Ómíkron skapar óvissu

Hættan af nýju afbrigði kórónuveirunnar varla ljós fyrr en eftir hálfan mánuð • Finnst í æ fleiri löndum • Bóluefnaframleiðendur undirbúa viðbrögð Meira

Rjúpnaveiði Hafþór Hallsson skytta og sækirinn Amon á veiðislóð.

Ágætiskropp víðast hvar í rjúpnaveiðinni

„Mér heyrist að það hafi verið ágætis kropp víðast hvar,“ segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands. Rjúpnaveiðitímabilinu lýkur í dag. „Menn hafa þurft að hafa fyrir þessu. Það hefur verið lítið af rjúpu. Meira

Nýja afbrigðið ýti undir mætingu

Alls greindust 95 með kórónuveiruna innanlands á sunnudag, þar af voru 53 í sóttkví við greiningu. Sautján smit greindust á landamærunum. Nítján liggja nú á sjúkrahúsi og eru þar af tveir á gjörgæslu. Meira

Grímsvötn Yfir þeim er íshella sem nú hefur sigið um að minnsta kosti fimm metra. Það þykir vísbending um að hlaup sé að hefjast úr vötnunum.

Verður minna en hlaupið úr Gjálp

Vatn var ekki farið að hækka í Gígjukvísl síðdegis í gær. Íshellan í Grímsvötnum hafði þá sigið um fimm metra samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Skiptast á skoðunum um Snorra Sturluson

Miðaldastofa verður með fyrirlestra nk. fimmtudag í Lögbergi 101 í Háskóla Íslands, eða öllu heldur samræðu um túlkun, þar sem fjallað verður um Snorra Sturluson og þeirri spurningu velt upp hvort hann hafi verið frumkvöðull frjálslyndrar íhaldsstefnu. Meira

Hverfisgatan Hinir nýju vagnar borgarlínu munu fara um götuna.

Gangbrautarljós ekki sett upp vegna borgarlínu

Hverfisgatan er hluti af fyrstu lotu borgarlínu • Framkvæmt 2022-2025 Meira

Í réttu umhverfi Áslaug Ragnarsdóttir vill halda í skötuhefðina.

Tími kæstu skötunnar

Lykt af kæstri skötu hefur verið eitt af helstu einkennum aðventunnar lengur en elstu menn muna og hjá Djúpinu fiskvinnslu á Grandagarði bíða um sjö tonn af góðgætinu eftir að fara á diska landsmanna. „Við bjóðum ferska skötu allt árið og erum sennilega með þeim öflugri í kæsingunni,“ segir Áslaug Ragnarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira

Ráðherraskipti Svandís Svavarsdóttir afhenti Willum Þór Þórssyni lykilkort að heilbrigðisráðuneytinu í gær.

Styrkja á stjórn Landspítalans

Willum Þór Þórsson hefur tekið við embætti heilbrigðisráðherra Meira

Lax Öllum laxi hefur verið slátrað upp úr kvínni sem sýking kom upp í.

Umhverfisálag á kvíarnar

Sýni úr laxi úr eldiskvíum í Reyðarfirði, sem talinn er sýktur af blóðþorra, hafa verið send til raðgreiningar á rannsóknarstofu í Þýskalandi. Meira

Forystufólk Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson kynna nýja ríkisstjórn sl. sunnudag. Mikilvæg og brýn úrlausnarefni bíða stjórnarinnar og hveitibrauðsdagar verða fáir, að ætla verður.

Ríkisstjórn í væntri uppsveiflu

Væntingar í loftslagsmálum • Skilningur á hagsmunum atvinnuvega • Treyst á víðtækt samráð • Fjármunir fylgi verkefnum • Kjör öryrkja verði bætt • Varðstaða verði um kaupmátt Meira

Endurvinnslan Pökkuðum umbúðum drykkjarfanga komið fyrir í gámi.

Konur duglegri við umbúðaskil heldur en karlar

Um 2,7 milljarðar greiddir við skil fyrstu tíu mánuðina Meira

Óvissa um vörn bóluefna gegn Ómíkron

Enn ríkir óvissa um það hve mikla vörn bóluefni veita gegn nýju afbrigði kórónuveirunnar, Ómíkron, en allt að tvær vikur geta liðið þar til það verður ljóst. Meira

Halldór Benjamín Þorbergsson

Beittari verkfæri í kistu sáttasemjara

Tímabært að styrkja verulega hlutverk ríkissáttasemjara að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífisins • Verkalýðshreyfingin ekki til viðræðu um að takmarka verkfallsréttinn segir forseti ASÍ Meira

Húsavíkurkirkja Rögnvaldur Ólafsson teiknaði kirkjuna sem var vígð 1907.

Gert við turninn á Húsavíkurkirkju

Viðgerð á turni Húsavíkurkirkju lýkur væntanlega næsta sumar. Nýir krossar voru smíðaðir úr veðurþolnum viði í vor, málaðir og settir upp. Í sumar var allt stál yfir gluggaáfellum á turninum endurnýjað. Meira

Grímsey Drög að nýrri kirkju hafa verið kynnt og á að hefjast handa í vor. Hafa fyrstu útlitsteikingar verið birtar.

Ný kirkja á næsta ári

Grímseyingar ætla að byggja kirkju • Arkitekt ráðinn Meira

Munu keppa við Írland og Spán

Hækka endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar • Áformum nýrrar ríkisstjórnar fagnað • Fengið skilaboð um að 35% endurgreiðsla muni laða að fyrirtæki Meira