Fréttir Mánudagur, 21. október 2024

Björn Brynjúlfur Björnsson

Tölur styðja orð Einars

Í nýrri úttekt Viðskiptaráðs er bent á að grunnskólakerfið sé á margan hátt óhagkvæmara á Íslandi en hjá öðrum OECD-ríkjum. Mjög fáir nemendur eru á hvern kennara, kennsluskylda íslenskra kennara með því minnsta sem þekkist og aðeins í Lúxemborg og… Meira

Alþingi Bjarni Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skipa fyrsta og annað sæti í Suðvesturkjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum.

Finn kraft í öllum kjördæmum

Fjölmenn kjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins • Listar blandaðir reyndu fólki og oddvitum með sterkan bakgrunn að mati formanns • Þórdís hafði betur gegn Jóni Meira

Steindór Ellertsson

Gervigreindin skrifar svörin

Heilbrigðisstarfsfólk fær nýjan aðstoðarmann: gervigreind • Gæti dregið úr skriffinnsku heimilislækna • Ný tækni flokkar öndunarfæraeinkenni Meira

Reykjalundur Endurhæfingin getur tekið marga mánuði og þurfa sumir að leita frekari endurhæfingar eftir endurhæfinguna á Reykjalundi.

30% með langvarandi áhrif covid

Á þriðja hundrað hafa sótt endurhæfingu á Reykjalundi frá upphafi faraldursins • Dæmi eru um einstaklinga sem smituðust af kórónuveirunni 2021 og glíma enn við langtímaafleiðingar hennar Meira

Svandís Svavarsdóttir

Fyrrv. ráðherrar VG fá biðlaun

Ráðherrar Vinstri grænna eiga rétt á þriggja til sex mánaða biðlaunum, eftir að þau fengu formlega lausn frá ráðherraembættum sínum á fundi ríkisráðs á fimmtudag. Biðlaunin eru jafnhá ráðherralaunum Meira

Starfsemi Stuðla færist yfir á Vog

Óvíst er hvenær verður hægt að hefja neyðarvistun á Stuðlum að nýju eftir að bruni kom upp í húsnæði Stuðla á laugardagsmorgun. 17 ára barn lést í brunanum og starfsmaður slasaðist. Starfsmaðurinn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er líðan hans eftir atvikum Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Guðrún örugg á Suðurlandi en sumir féllu

Nokkrir þingmenn náðu ekki kosningu • Nýir oddvitar fyrir norðan Meira

Alma Möller

Sigríður og Snorri til Miðflokksins

Helgin var sannarlega viðburðarík í íslenskri pólitík. Tvíeyki úr þríeykinu svokallaða, þau Alma Möller og Víðir Reynisson, lýstu því yfir að þau yrðu í oddvitasætum hjá Samfylkingunni. Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra og Snorri Másson … Meira

Suðvesturkjördæmi Frá vinstri: Bryndís Haraldsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson og Rósa Guðbjartsdóttir.

Flokkurinn í sókn í öllum landshlutum

Bjarni sjálfkjörinn í 1. sæti • Þórdís Kolbrún fékk 2. sætið Meira

Meiri munur á milli kjördæma

Mikill munur á pólitískum áherslum höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar • Mismikið erindi flokka í einstökum kjördæmum • Augljós skipting á því hvort flokkar höfða frekar til borgar eða landsbyggðar Meira

Nýliðun á Alþingi hefur aukist með árunum, en máske um of

Tölfræði um nýliðun í alþingiskosningum • 42% að meðaltali ný á þingi Meira

Jónstótt Móttaka verður á neðri hæð og vinnuaðstaða á efri hæð.

Nýtt móttökuhús við Gljúfrastein

Með breytingunni nýtist allt gamla húsið sem safn • Aðkoman frá Jónstótt Meira

Kynding Isavia hyggst koma upp varanlegri neyðarkyndistöð fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Heitavatnslaust varð í flugstöðinni síðasta vetur.

Neyðarkynding til staðar fyrir flugstöðina

Byggingarfulltrúanum í Suðurnesjabæ hefur verið falið að undirbúa útgáfu byggingarleyfis fyrir Isavia vegna neyðarkyndistöðvar fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Maren Lind Másdóttir, forstöðumaður mannvirkja og innviða á Keflavíkurflugvelli, segir… Meira

Engri konu er neitað um aðgang

Rótin hefur rekið Konukot frá haustinu 2020 • Neyðarskýli fyrir heimilislausar konur með miklar og flóknar þjónustuþarfir • Reykjavíkurborg á húsið sem er í slæmu ástandi • Beðið lengi eftir nýju húsi Meira

Formaður „Okkar félagsfólk, rétt eins og allir landsmenn, nýtir sér opinbera þjónustu; og þrátt fyrir fólksfjölgun hafa þeir innviðir ekki verið styrktir eins og þarf,“ segir Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, nýr formaður Sameykis.

Stéttastjórnmál komist á dagskrána

„Á Alþingi verður með öðru að reka verkalýðspólitík; mikilvægt er að þar eigi launafólk sína fulltrúa. Talsmenn sem gæta hagsmuna þeirra sem vinna störf og skapa verðmæti. Í stjórnmálum eru lagðar línur að því hvernig samfélagsmálum er skipað… Meira

Breytingar Kristján lifði og hrærðist í undirheimunum frá barnsaldri.

Hluti af bataferlinu að hjálpa öðrum

Kristján Halldór Jensson átti ekki von á því að hljóta tilnefningu til lýðheilsuverðlauna forseta Íslands síðasta sumar. Tilnefninguna hlaut hann ásamt stuðnings- og fræðslusamtökunum Traustum kjarna fyrir vel unnin störf í þágu framfara í forvörnum og geðheilbrigðismálum Meira

Beirút Fólk keyrir að byggingu í gær sem var sprengd upp í loftárásum Ísraelshers kvöldinu áður, en bygging er í suðurhluta Beirút í Líbanon.

Harðir bardagar á tvennum vígstöðvum

Netanjahú: „Mistök að reyna að myrða mig og konu mína“ • 65 meðlimir Hisbollah fallnir • Hisbollah skaut 70 eldflaugum að Ísrael • 73 létust í loftárás á Gasa • Vara við árás á stuðningsmenn Hisbollah Meira

Havana Í myrkrinu berst ljóstíra frá skellinöðru í rafmagnsleysinu.

Fellibylur stefnir á koldimma Kúbu

Niðamyrkur hefur verið frá því á föstudag á Kúbu vegna hruns raforkukerfis landsins, nema á nokkrum hótelum þar sem vararafstöðvar hafa séð fyrir rafmagni. Á sama tíma stefndi fellibylurinn Oscar að eyjunni norðaustanverðri í gær og mikið óðagot var … Meira

Trump farinn að verða sigurstranglegri

Í brennidepli Hermann N. Gunnarsson hng@mbl.is Meira

Feðgin Björn Mikaelsson og Hrönn dóttir hans hafa verið að selja bleiku flugurnar á Glerártorgi á Akureyri til styrktar Krabbameinsfélaginu.

Finnur ró og frið við fluguhnýtingar

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Meira