Fréttir Föstudagur, 6. desember 2019

Bíða frekar eftir nýrri uppsveiflu

Innflytjendur á Suðurnesjum kjósa að vera áfram á Íslandi Meira

Sólarströnd Margir vilja nýta lífeyrinn þar sem ódýrara er að lifa.

Lífeyrir er skattlagður hér

Skattur er greiddur af lífeyrisgreiðslum í greiðslulandinu þótt fólkið búi í öðrum ríkjum Norðurlanda • Fyrirkomulagið er flóknara vegna samninga við önnur ríki Meira

Jón Bjarki Bentsson

Horfur á stöðugri krónu

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir bankann gera ráð fyrir að gengi krónu haldist stöðugt næstu ársfjórðunga. „Við höfum séð krónuna hrista af sér tíðindi sem ýmsir hefðu kannski haldið að myndu hreyfa töluvert við henni. Meira

Góðviðri Börn busla í Nauthólsvík.

Árið 2019 óvenjusólríkt

Í Reykjavík stefnir í að árið verði það þriðja sólríkasta frá upphafi mælinga, á eftir árunum 1924 og 2012. Þetta upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Summan yfir árið stendur nú í 1559,1 stund, segir Trausti. Meira

Byggingarsvæðið úr lofti Fjölbýlishúsið fremst á myndinni, Sunnusmári 24-28, fór í sölu haustið 2018.

Hafa selt um 84% íbúðanna

Þegar hafa selst 112 af 133 af nýjum íbúðum í fyrstu fjölbýlishúsunum í Smárabyggð í Kópavogi • Ný hús að koma í sölu • Samhliða hafa selst um 730 íbúðir á miðborgarreitum í Reykjavík Meira

Eftirlit Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst kostaði 11 m.kr.

Þarf meira fé vegna álags

Ríkisendurskoðun þarf á auknum fjármunum að halda vegna meira álags sem verið hefur á störfum embættisins vegna skýrslna sem Ríkisendurskoðun hefur þurft að ráðast í að beiðni Alþingis og ráðuneyta. Meira

Fangamál Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Páll Winkel fangelsismálastjóri kynna nýjung fyrir fanga.

Átak í geðheilbrigðisþjónustu við fanga

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sinnir þjónustunni í fangelsum Meira

Sumarhús Mikill fjöldi sumarhúsa er í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Dómur um sumarbústaði stendur

Hæstiréttur hefur hafnað ósk Grímsnes- og Grafningshrepps um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar, sem komst að þeirri niðurstöðu að hreppnum væri ekki heimilt að leggja fasteignaskatt á sumarbústaði sem eru í útleigu til skamms tíma, eins og um... Meira

Spáir nú 0,3% hagvexti í ár

Arion banki kynnir nýja hagspá • Spá hægum vexti ferðaþjónustu Meira

Ljósabekkur Notkun ljósabekkja hér á landi er nær óbreytt milli ára.

Ljósabekkjanotkun óbreytt milli ára

11% fullorðinna Íslendinga notuðu ljósabekki á síðustu 12 mánuðum Meira

Sævar Freyr Þráinsson

Ólöglega staðið að ráðningu manns

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að áfrýja til Landsréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem niðurstaðan var að staðið hafi verið með saknæmum og ólögmætum hætti að ráðningu forstöðumanns íþróttamannvirkja bæjarins á síðasta ári og öðrum umsækjanda... Meira

Stuðningur Valdimar Svavarsson segir einstakt að finna hlýhug fólks. Hann er hér við kaffistofuna í Borgartúni

Margir valkostir séu í velferðarþjónustu

Valdimar Svavarsson er nýr framkvæmdastjóri Samhjálpar Meira

Afhenti styrk Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, og Guðrún Ragnars, barnahjúkrunarfræðingur og deildarstjóri Rjóðursins.

Styrktu Rjóðrið

Rúmar 11 milljónir króna söfnuðust á Takk-degi Fossa markaða Meira

Prúðbúnir í smakkinu Hafliði Ragnarsson, Óskar Finnsson og Völundur Snær Völundarson áttu ærið verkefni fyrir höndum eins og sjá má.

Þátttaka framar björtustu vonum

Það var mikið um dýrðir í höfuðstöðvum Árvakurs þegar keppnin Jólakakan 2019 fór fram. Matarvefur mbl.is stóð fyrir keppninni en áhugabakarar sendu inn kökur og kepptu um glæsilega vinninga. Meira

Forsætisráðuneytið leitaði ekki tilboða vegna ráðgjafar

Forsætisráðuneytið leitaði ekki tilboða í þjónustu sem það keypti af Attentus - mannauði og ráðgjöf á tímabilinu frá október 2018 til ágúst 2019, alls að fjárhæð 2,3 milljónir króna. Þetta kom fram í svari frá forsætisráðuneytinu. Meira

Facebook Bás Facebook á vörusýningu í Shanghai í Kína. ESB hefur hafið frumrannsókn á því hvernig Facebook og Google afla og nýta persónuupplýsingar.

Stóru netfyrirtækin í skoðun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að frumrannsókn sé hafin á því hvernig stóru samskiptanetmiðlarnir safna og nýta persónuupplýsingar notenda • Gæti leitt til formlegrar rannsóknar Meira

Leiðrétting í formi skattahækkunar

Þjóðskrá Íslands sendi eldri borgara í Reykjavík bréf í haust vegna leiðréttingar á áður tilkynntu fasteignamati íbúðar hennar. Umrædd íbúð er á efstu hæð í fjölbýlishúsi í grónum borgarhluta. Meira

Útgáfa Sérkennarinn Kristín Arnardóttir í Kópavogi með kennsluefnið sem er í nýja pakkanum.

Vill láta gott af sér leiða

Kristín Arnardóttir með námsefnið Lærum saman fyrir börn og fullorðna • Sögur til að vekja áhuga og upplýsa Meira