Fréttir Þriðjudagur, 25. júní 2019

Kvörtunum til landlæknis fjölgaði í fyrra

Alls bárust 336 kvartanir og skyld erindi varðandi heilbrigðisþjónustu til embættis landlæknis á síðasta ári og fjölgaði þeim um 59 á milli ára. Flestar kvartanir vörðuðu lækna en þar á eftir komu kvartanir vegna hjúkrunarfræðinga og tannlækna. Meira

Titringur á íbúðamarkaði

Sérfræðingar segja væntingar um verð lúxusíbúða í miðborginni vera brostnar • Skattlagning sögð þrengja að svigrúmi bankanna til að lækka vexti íbúðalána Meira

Hagaskóli Glaðir nemendur.

Mikil vanlíðan í Hagaskóla

Vinnueftirlitið komið í málið • Skólastjóri fær engin svör Meira

Kjöt Lambakjöt selst betur nú en í fyrrasumar. Veðurblíðan gæti skýrt það.

Kjöt selst í mun meiri mæli í sumar en í fyrrasumar

Mun meira kjöt hefur selst í sumar en í fyrrasumar hjá Kjötsmiðjunni. Mest af kjötinu er íslenskt lambakjöt og söluaukning er einnig til staðar á nautakjöti, sem er innflutt að mestu. Þetta segir Sigurður V. Meira

Fjöldi Áætlað er að um fjögur þúsund Íslendingar séu með heilabilun. Með fólksfjölgun og hærri aldri mun fjölga mjög í hópnum á næstu árum.

Fjöldi heilabilaðra mun tvöfaldast

Drög að stefnu um málefni einstaklinga með heilabilun • Alzheimersamtökin vilja aðgerðaáætlun Meira

Fækkar um tvo á langlegudeild

Tvö fiskiskip fóru úr Ísafjarðarhöfn í gær, áleiðis til Belgíu þar sem þau verða rifin í brotajárn. Arnar Kristjánsson, útgerðarmaður hjá Sólbergi ehf., segir að lítið verð fáist fyrir brotajárn en losa verði skipin úr höfninni. Meira

Hagaskóli Unglingar una sér vel í skólastarfi í Hagaskóla en slæm loftgæði í átta stofum skólans kalla fram slappleika, vanlíðan og veikindi nemenda og starfsfólks. Myndin var tekin þegar skólinn sigraði í Skrekk árið 2016.

Sláandi listi yfir vanlíðan nemenda

Vinnueftirlitið gefur borginni frest til 1. október til að laga loftgæði í Hagaskóla • Kolbrún Baldursdóttir segir borgarstjóra halda fimmskólaskýrslu leyndri • Of margir nemendur í sumum skólastofum Meira

Viftusala hátt í tífaldast vegna hlýinda og lúsmýs

Sprenging hefur orðið í sölu á viftum þetta sumarið. Svo virðist sem skyndilegan áhuga fólks á viftukaupum megi beintengja við hræðslu við hið alræmda lúsmý sem dreifst hefur víða um land. Meira

Eyjólfur Árni Rafnsson

Segir sjálfstæði sjóðanna grundvallaratriði

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að í augum SA sé sjálfstæði lífeyrissjóðanna grundvallaratriði. Meira

Skipstjóri Ívar Gunnlaugsson í brúnni á Herjólfi. Sjómannsferillinn á stórskipum er langur og margt hefur gerst.

Þilfarsdrengurinn í land

Ívar Gunnlaugsson í síðustu ferðunum á gamla Herjólfi • Hættir eftir 52 ár á sjó • Hefur verið á fimmtíu skipum Meira

Færri fangelsisdómar fyrnast

Fyrningar óskilorðsbundinna dóma hafa einungis verið fimm það sem af er ári, en síðustu ár hafa fyrningar verið um og yfir 30 árlega. Meira

Öruggara samband við Evrópu

Farice ehf., sem rekur sæstrengina Farice og Danice, hefur lokið tveimur umbótaverkefnum í Bretlandi í þeim tilgangi að auka öryggi fjarskiptasambanda Íslands við umheiminn. Meira

Kostnaður við útisalerni 590 milljónir

Borgin með sex salerni í miðborginni • Nýtt útboð eða fallið verði frá þjónustunni Meira

Til hafnar Tekjur hafa aukist vegna fjölgunar skemmtiferðaskipa.

Hafnirnar greiða myndarlegan arð

Aðalfundur Faxaflóahafna sf., sem haldinn var á föstudaginn, samþykkti að arðgreiðslur ársins 2019 yrðu 50% af reglulegum hagnaði árið 2018 og 25% af óreglulegum hagnaði eða alls 694,5 milljónir króna. Hagnaður ársins 2018 var 1.076,8 milljónir króna. Meira

Flug SAS er búið að leysa vandamálin sem stöðvuðu flug til Íslands.

SAS flýgur til Íslands eftir áætlun

SAS mun fljúga í dag frá Kaupmannahöfn og Ósló til Keflavíkurflugvallar samkvæmt áætlun. Afgreiðslutímar hafa verið staðfestir, samkvæmt upplýsingum Isavia. Meira

Meðalverð seldra íbúða breytist lítið

Greining Reykjavík Economics bendir til að 77% seldra íbúða á höfuðborgarsvæðinu kosti undir 55 milljónum, sem er lítil breyting milli ára • Talið er að það taki þrjú ár að selja nýju miðborgaríbúðirnar Meira

Læknar Flestar kvartanir sem berast embætti landlæknis varða lækna.

Kvörtunum til embættis landlæknis fjölgar

Telja fólk meðvitaðra en áður • Flestar kvartanir vegna lækna Meira

Mæðgur á tímamótum Ragnheiður og Fanney útskrifuðust saman frá HÍ.

Mæðgur fá meistaragráðu á sama tíma

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað síðastliðinn laugardag að mæðgur luku meistaranámi frá Háskóla Íslands á sama tíma. Meira

Hjólað Um 570 keppendur eru skráðir til leiks í WOW Cyclothon, þar af 3 í einstaklingsflokki.

Áheitum safnað í hjólreiðakeppni WOW Cyclothon

Keppendum gert að hjóla 1.358 kílómetra á innan við 72 klukkustundum Meira

Aldrei meiri stuðningur við borgarlínu

Meirihluti landsmanna er hlynntur borgarlínunni, fleiri karlar en konur eru andvígir henni og þeir sem búa í Reykjavík, eru háskólamenntaðir eða kjósa Samfylkinguna eru hlynntastir þessari framkvæmd. Meira

Bjargað Viðbragðsaðilar flytja annan þeirra sem fannst á lífi í rústum sjö hæða byggingarinnar í gærmorgun.

Lágu sofandi þegar byggingin hrundi yfir þá

Minnst 28 létust þegar sjö hæða bygging hrundi • Tveir fundust á lífi í gær Meira

Samstarfsmenn Salman, konungur Sádi-Arabíu, og Pompeo í gær.

Vilja draga úr spennu við Írani

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Sádi-Arabíu í gærmorgun til að ræða við ráðamenn þar vegna aukinnar spennu milli Bandaríkja og Írans. Meira

Eftirlit Ef ökumaður mælist með 0,2 prómill alkóhóls í blóði ber honum að hætta akstri strax. Ökumaður á myndinn fellur ekki undir þann flokk.

Pilsner ekki talinn áfengi heldur matvara

Það hefur aldrei mátt aka bifreið undir áhrifum áfengis. Í nýjum umferðarlögum er engin breyting þar á. Meira

Frægðarhöll Jafet Ólafsson, formaður Bridgesambands Íslands, afhendir Jóni Baldurssyni viðurkenninguna í gær.

Jón á enn einn stallinn

Er sennilega fyrsti Íslendingurinn sem er tekinn inn í alþjóðlega frægðarhöll • Norðurlandameistari oftast allra Meira