Fréttir Þriðjudagur, 27. október 2020

Vinir Tinna Þorsteinsdóttir Tölgyes og Ylfingur Kristján Árnason eru saman á Waldorfleikskólanum. Skemmtileg tenging milli þeirra kom í ljós.

Söguleg vinátta Tinnu og Ylfings

Mikilvæg tenging á milli forfeðra tveggja vina á Waldorfleikskólanum Meira

Högg á laxamarkað

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Ósáttur við viðbrögð landlæknis

83 smit nú rakin til hópsmitsins á Landakoti • Aðstoðarmaður landlæknis segir að lögregla verði að svara fyrir hvort komi til sakamálarannsóknar líkt og vegna smits um borð í Júlíusi Geirmundssyni Meira

Dýrafjörður Beinn og breiður vegur liggur frá göngunum og út með firði.

Prófa Dýrafjarðargöngin

827 ökutæki fóru um göngin fyrsta daginn • Sum oft Meira

Eldi Bleikjutjörnin á Völlum.

„Afstaða stjórnvalda er ranglát“

Fiskeldi á Völlum stöðvað • Eigandinn gefst ekki upp Meira

Vettvangur Myndin sýnir hvar bíllinn fór út af og eftir vegfláanum.

Svefnleysi og bílbelti voru ekki spennt

Skýrsla um slys á Snæfellsnesi • 17 ára piltur beið bana Meira

Met í innlögnum á Landspítalann

Freyr Bjarnason Guðni Einarsson Alls höfðu 115 sjúklingar með Covid-19-sjúkdóminn lagst inn á Landspítalann í gærmorgun, í þessari bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni voru 105 sjúklingar lagðir inn á spítalann. Meira

Tryggvi Gunnarsson

Umboðsmaður Alþingis segir sóttvarnalög vera óskýr

„Auðvitað hvílir það á stjórnvöldum að bregðast við svona vá og hættu, en það hvílir líka á þeim skylda að hafa þessar lagaheimildir í lagi,“ segir Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Meira

Tengsl Tinna Þorsteinsdóttir Tölgyes og Ylfingur Kristján Árnason leika sér saman á Waldorf-leikskólanum. Forfeður þeirra eiga sögulega tengingu.

Óvæntur örlagaþráður milli perluvina

Langafi Ylfings hjálpaði ungverskum langafa Tinnu úr flóttamannabúðum veturinn 1956 • Móðir Tinnu segir þetta minna á að Íslendingar eigi að hjálpa þeim sem hingað koma í leit að betra lífi Meira

Leigubíll Margir hafa lagt inn leyfi sín tímabundið til að draga úr kostnaði.

Samdrátturinn hefur haldist 80-90%

Nær 20 prósent fækkun leigubifreiða í umferð frá í vor Meira

Landsréttur Mildaði dóm héraðsdóms úr sex árum í fjögur.

Fékk fjögurra ára dóm fyrir líkamsárás

Réðst á konu og skildi hana eftir í götunni mikið slasaða og bjargarlausa Meira

Tekur þátt Antonio Guterres, aðalritari SÞ ávarpar fundinn í dag.

Vilja efla samstöðuna í faraldrinum

Þing Norðurlandaráðs allt á fjarfundum • Funda með aðalritara SÞ Meira

Skál! Dagbjartur Árelíusson með Steðja-bjórinn á leið til kaupenda.

Fer um landið og selur eigin bjór

„Við teljum reglurnar okkar megin og viðtökurnar eru góðar. Pantanir berast víða að,“ segir Dagbjartur Árelíusson hjá brugghúsinu Steðja í Borgarfirði. Meira

Vinnutörn lokið Samhentur hópur starfsmanna Ísfélagsins á Þórshöfn.

Besta vertíð í áratugi

Mesta magn sem fryst hefur verið á sumar- og haustvertíð hjá Ísfélaginu á Þórshöfn • Góð síld og góð veiði Meira

Innflytjendur eru brautskráðir seint

Innflytjendur standa í mörgu tilliti verr að vígi í námi og eru brautskráðir síðar en aðrir nemendur framhaldsskóla, skv. nýjum tölum Hagstofu Íslands. Hlutfall allra sem hófu nám haustið 2015 var 60,0% fjórum árum eftir upphaf náms. Meira

Dýrð Litbrigði jarðar í Heiðmörk eru sterk, hver árstíð hefur sinn heillandi svip og á haustin gjörbreytist allt í skóginum.

Tenging við náttúruna er mikilvæg

Útivist í Heiðmörk aldrei vinsælli • Margir eru á ferðinni, gengið, hjólað og hestamenn á klárum sínum • Göngustígar og gróðursetning • Skógur í baklandi borgarinnar á 3.200 hektara svæði Meira

Lokaspretturinn að hefjast

Fleiri búnir að kjósa utan kjörfundar en fyrir fjórum árum • Trump með þrjá fundi í Pennsylvaníu • Kosið um skipan Amy Coney Barrett í öldungadeildinni Meira

Mótmæli Reiðir mótmælendur í Pakistan kveiktu í mynd af Macron.

Vill sniðganga franskar vörur

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, kallaði í gær eftir því að Tyrkir myndu sniðganga allar vörur frá Frakklandi, en Erdogan og Emmanuel Macron Frakklandsforseti elda nú grátt silfur saman vegna ummæla hins síðarnefnda um íslamista og réttinn til... Meira

Bíldudalur Vænum vestfirskum gæðalaxi pakkað fyrir Evrópumarkað.

Laxaframleiðendur óttast um jólavertíðina

Útgöngubann og aðrar sóttvarnaráðstafanir í Evrópu leiddu til þess að verð á Atlantshafslaxi lækkaði í síðustu viku. Það er áhyggjuefni fyrir laxeldisfyrirtækin hér og í Noregi nú þegar verðið byrjar venjulega að hækka vegna mikillar eftirspurnar síðustu mánuði ársins og fyrstu mánuði nýs árs. Mikil óvissa er því um verðþróun á þessum mikilvægasta sölutíma á eldislaxi. Meira

Markmiðinu náð Sunna Svanhvít Söebeck Arnardóttir, eiginkona Þórðar, gaf honum blóm eftir maraþonið, sennilega síðasta hlaupið, á laugardag.

Úr hálfu maraþoni í hlaup með brauðtertu

Þórður hljóp 10 km, hálfmaraþon og maraþon og hætti svo Meira