Tveir aðilar hafa lýst yfir áhuga á rekstri hjúkrunarheimila á Akureyri. Viðræður við þessa aðila standa nú yfir, að sögn Maríu Heimisdóttur, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. Sjúkratryggingar auglýstu 1. Meira
Frá því að skjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í fyrradag höfðu mælst um fjögur þúsund skjálftar í sjálfvirku staðsetningarkerfi Veðurstofu Íslands þegar blaðið fór í prentun. Meira
17,1% fólks á aldrinum 16-24 ára atvinnulaust í janúar • Hæsta hlutfall frá árinu 2012 • Forseti ASÍ segir það geta orðið mjög dýrkeypt að fanga ekki þennan hóp • Meiri drifkraft þarf í námsúrræði Meira
Framkvæmdastjóri sölu hjá RÚV vísar á bug fullyrðingum um að verð auglýsinga hafi verið lækkað • Verðið hafi verið óbreytt hjá meginþorra viðskiptavina • RÚV vilji fá sem mest fyrir auglýsingasölu Meira
Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Meira
Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar gagnrýni • Ábyrg meðferð á opinberu fé er í fyrirrúmi Meira
Áform eru um að byggja hótel við golfvöll Leynis við Garða á Akranesi. Meira
Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) vegna alþjónustubyrði Íslandspósts vera endanlegan. Meira
Viðburðafyrirtæki kærði ákvörðun Skattsins til yfirskattanefndar Meira
Þrjú hafa gefið kost á sér til forystu á lista Sjálfstæðisflokksins • Hart sótt að Páli Magnússyni, núverandi oddvita • Guðrún Hafsteinsdóttir talin í sterkri stöðu • Ásmundur Friðriksson í lykilstöðu Meira
Bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að bóluefni Johnson & Johnson gegn kórónuveirunni sé öruggt og skilvirkt. Búist er við að notkun þess verði heimiluð í Bandaríkjunum upp úr helgi. Meira
Franska stjórnin setti 20 sýslur landsins af 100 undir hert eftirlit með sóttvörnum í gærkvöldi vegna aukins krafts kórónuveirunnar þar. Hangir yfir þeim sú ógn að grípa verði til víðtækra innilokana dragi ekki úr krafti veirunnar fram til 6. mars. Meira
Nikol Pashinyan forsætisráðherra Armeníu sakaði her landsins um misheppnaða valdaránstilraun er hann fór út á götur í gær og ávarpaði stuðningsmenn sína. Meira
Sprengigosið mikla sem varð í Öræfajökli 1362 var öflugasta eldgos Íslandssögunnar og ólíkt flestum eldgosum á sögulegum tíma. Það er vegna þess hve ákaft það var og eins vegna umfangs gjóskuflóða sem því fylgdu. Gjóskuflóð og gusthlaup voru fyrstu flóðin sem mynduðust í eldgosinu. Brýnt þykir að aðlaga áhættugreiningu og rýmingaráætlanir í samræmi við það, samkvæmt nýútkominni skýrslu um þetta eldgos. Sjá nánar í fylgifrétt. Meira
Griðastaður í Grensáskirkju • Heimilislausar konur sem eru í neyð • Mannlegu tengslin • Aðstoð og velferð Meira