Fréttir Þriðjudagur, 7. júlí 2020

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hittust þegar hin þriggja mánaða gamla Hrafney Dís Marinósdóttir var skírð laugardaginn 4. júlí. Hún er fyrsta barn þeirra Vigdísar Lilju Árnadóttur, fædd 1999, og Marinós Rafns Pálssonar. Meira

Engin skimun án ÍE

Yfirlæknir veirufræðideildar segist ekki sjá hvernig landamæraskimun eigi að halda áfram án ÍE • Vandamál sem þarf að leysa segir framkvæmdastjóri SAF Meira

„Ljóst að þetta verður hörkuáskorun“

ÍE hættir skimun á landamærum eftir 13. júlí • Þarf „að hugsa þetta upp á nýtt“, segir sóttvarnalæknir • Forsætisráðherra segir alltaf hafa verið ljóst að ÍE liti ekki á þetta sem verkefni til langs tíma Meira

Alþjóðleg vernd Í fyrra fékk 531 einstaklingur alþjóðlega vernd, viðbótarvernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi.

19 sóttu um hæli í júní

Einstaklingum sem sóttu um hæli hér á landi til Útlendingastofnunar fjölgaði umtalsvert í júnímánuði eftir að umsóknir höfðu nánast legið niðri í mánuðunum apríl og maí, þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Meira

18 þúsund flugfarþegar í júní

Heildarfjöldi farþega hjá Icelandair í júní var rúmlega 18 þúsund en var um 553 þúsund á sama tíma í fyrra, sem er um 97% samdráttur á milli ára. Þetta kemur fram í flutningatölum félagsins í gær. Meira

Kjalarnes Búast má við umferðartöfum á meðan nýtt malbik er lagt. Lagt var á akreinina í norður í gær.

Nýja malbikið er eins og til var ætlast

Nýtt malbik lagt á slysakaflann á Kjalarnesi í gær og dag Meira

Biðlistar hafa lengst mikið á síðustu 10 árum

366 á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum á fyrsta ársfjórðungi ársins 2020 Meira

Dagblöð Reglur um úthlutun 400 milljóna kr. stuðnings liggja fyrir.

Úthlutun til fjölmiðla útfærð

Reglugerð menntamálaráðherra um fyrirkomulag við úthlutun 400 milljóna króna sérstaks rekstrarstuðnings við einkarekna fjölmiðla til að mæta efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursinsiggur nú fyrir og hefur verið birt. Meira

Goslokahátíð Hjónin fögnuðu goslokum í góðra vina hópi um helgina.

Allt til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Sigrún María Kristjánsdóttir, kona hans, fengu kærkomna hvíld frá kórónuveiruamstrinu um helgina og skelltu sér til Vestmannaeyja á árlega goslokahátíð, en Víðir er fæddur og uppalinn í Eyjum. Meira

Við Blöndu Veiðimenn fylgjast spenntir með litnum á Blöndu þessa dagana.

Blanda fer á yfirfall í júlímánuði

Kólnandi veður og keyrsla Blöndustöðvar vinnur á móti methækkun vatnsyfirborðs lónsins í júní Meira

Sólbað Íslendingar eru ekki lengi að leggja leið sína á ylströndina þegar sú gula lætur sjá sig. Margir nutu vel.

Fjöldi sækir ylströndina heim

Margir hafa lagt leið sína til Nauthólsvíkur á góðviðrisdögum að undanförnu og var síðastliðinn sunnudagur engin undantekning. Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri ylstrandarinnar, segir að aðsóknin sé ávallt góð þegar sólin skín. Meira

Þekkt leikkona Hin sænska Noomi Rapace fer með aðalhlutverkið.

Dýrið fær athygli víða um heim

Íslenska kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur fengið verðskuldaða athygli innanlands sem utan og hefur kvikmyndadreifingaraðilinn New Europe Film Sales landað samningum við fjölda Evrópuríkja, þar sem myndinni verður dreift. Meira

Björn Leví Gunnarsson

Fyrirspurnir um sama efni 109

Fyrirspurnir þingmanna til ráðherra voru yfirgripsmiklar á 150. löggjafarþinginu, sem frestað var í fyrri mánuði. Þingið var að störfum frá 10. september til 17. desember 2019 og frá 20. janúar til 30. júní 2020. Meira

Breki Karlsson

Sýni aðgát við bókun pakkaferða

„Þótt við séum víða á flandri hér á Íslandi þá er staðan víða erlendis bara allt önnur,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Framboð á sólarlandaferðum er að aukast, þar sem aðeins hefur hægt á kórónuveirufaraldrinum víða. Meira

Löggæsla Lögreglumenn hafa verið launalausir í sóttkví.

Fái greidd laun í sóttkví

Í þeim tveimur tilvikum þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru með kórónuveirusmit er afstaða yfirmanna þeirra að þeir eigi ekki rétt til greiðslna á meðan þeir dvelja í sóttkví, né fái... Meira

Húsvirki var úthlutað lóð við Hraunbæ

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Húsvirki hf., Síðumúla 30, 6.244 fermetra íbúðarhúsalóð við Hraunbæ 143 í Árbæjarhverfi og selja byggingarrétt að 6.160 fermetrum ofanjarðar fyrir 356.900.000 krónur. Meira

Skútur sigla hraðbyri norður í höf

Siglingakeppni á N-Atlantshafi • Vendipunktur suður af Reykjanesi • Einn um borð Meira

Þórshöfn Færeyingar vilja auka nýsköpun í sínum sjávarútvegi.

Stofna sjávarklasa í Færeyjum

Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og gerður hefur verið samningur við Íslenska sjávarklasann um samstarf klasanna. Hyggjast þeir efla samvinnu sín í milli og stuðla að auknu samstarfi frændþjóðanna á öllu er við kemur bláa hagkerfinu. Meira

Utanríkismál Björn Bjarnason afhendir Guðlaugi Þór skýrsluna.

Tillögur um eflingu samstarfsins

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, afhenti í gær skýrslu sína til utanríkisráðherra Norðurlandanna, en þar setti hann fram tillögur um þróun samstarfs ríkjanna á sviði utanríkis- og öryggismála. Meira

Smitbylgja Sigið hefur á ógæfuhliðina hjá Áströlum og loka Viktoría og Nýja Suður-Wales sín á milli á morgun.

Loka fylkjamörkum vegna smitbylgju í Melbourne

95 prósent nýsmita í Ástralíu eru þar í borginni • Prófa 20.000 manns á dag Meira

Heimavinna Skrifstofum Fujitsu í Kawasaki verður ef til vill lokað að hluta.

Heimavinna til frambúðar hjá Fujitsu

Japanski tæknirisinn Fujitsu hefur ákveðið að 80.000 starfsmönnum fyrirtækisins í Japan muni leyfast að sinna sínum störfum á heimilum sínum til frambúðar, kjósi þeir svo. Meira

Stofnframlög til byggingar 600 íbúða

Stofnframlög sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur tilkynnt um úthlutun á verða nýtt til byggingar og kaupa á 600 hagkvæmum leiguíbúðum. Meira

Skagatá Ljósviti og þýðingarmikil veðurathugunarstöð sem Páll heimsótti á ferð sinni umhverfis landið.

Kunnugur staðháttum

„Í veðurfræði er nauðsynlegt að vita hvernig landið liggur í orðsins fyllstu merkingu,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson sem starfar á Veðurstofu Íslands. Meira