Fréttir Föstudagur, 19. janúar 2018

Hafi ekki lögsögu í málinu

Primera Air telur ríkissáttasemjara ekki hafa lögsögu í kjaradeilu flugliða við Primera, samkvæmt því sem kemur fram í athugasemd frá félaginu, sem það sendi fjölmiðlum í gær, undir fyrirsögninni „Primera Air leiðréttir rangfærslur“. Meira

Stökkbreytt gen eykur hættu á sortuæxli

Sortuæxli er það krabbamein sem hefur hvað mesta ættgengistilhneigingu að sögn Hildar Bjargar Helgadóttur krabbameinslæknis. Stökkbreyting í geninu CDKN2A getur legið í ættum og þeir einstaklingar sem eru með hana eru í meiri hættu á að fá sortuæxli. Meira

Óska eftir úttekt á starfinu í Krýsuvík

Stjórn Krýsuvíkursamtakanna hefur óskað eftir að embætti landlæknis geri úttekt á starfsemi Meðferðarheimilisins í Krýsuvík. Meira

Notkun íslenskra debetkorta stórjókst erlendis

Veltan jókst um ríflega 53% í fyrra miðað við fyrra ár Meira

Fimmtán milljónir til að þýða íslenskar bækur á erlend tungumál

Flestar þýðingar á ensku, frönsku og þýsku • Talsverð fjölbreytni tungumála Meira

Varhugavert að þvinga

Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, telur óraunhæft að draga úr hlutdeild bílferða í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu úr 75% nú í 58% árið 2030. Haft var Þorsteini R. Meira

Meirihluti strætisvagna er yfir 10 ára

Af 95 eigin vögnum Strætó bs eru 49 meira en 10 ára gamlir og tveir þeir elstu hafa verið á götum höfuðborgarsvæðisins í 18 ár. Níu yngstu vagnarnir voru keyptir á síðustu þremur árum. Meira

Gæti tafið sjúkrabíla við spítalann

Aðstoðarslökkviliðsstjóri bendir á áhættuna af því ef áform um stóraukna notkun strætós rætast ekki • Það geti skapað vandamál við Landspítalann • Starfsmenn nýs spítala verða hvattir til að taka strætó Meira

„Öfgaaðstæður“ orsökuðu mengun

Ástand á neysluvatni Reykvíkinga komið í eðlilegt horf eftir að jarðvegsgerlar mældust • Sýnatökur áfram daglega • Þrjár nýjar borholur í Heiðmörk bæta ástandið • Skorti á viðhaldi ekki um að kenna Meira

Vöxtur kallar á breyttar ferðavenjur

Fjölsóttur íbúafundur um borgarlínu í Hafnarfirði • Meiri- og minnihluti bæjarstjórnar sammála um borgarlínu, segir formaður skipulagsráðs • „Stórt mál fyrir okkur Hafnfirðinga sem skattgreiðendur“ Meira

Viðskipti með eigin hlutabréf óheppileg

Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að víðtæk viðskipti fjármálastofnana með eigin hlutabréf hefðu verið óheppileg. Meira

Segir Trump nota sömu orð og Stalín

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Framúrskarandi fyrirtækjum fjölgar ört

„Fjölgun framúrskarandi fyrirtækja er óvenjumikil í ár og við teljum að það sé til marks um stöndugra atvinnulíf og betra rekstrarumhverfi,“ segir Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo. Meira

Sortuæxli geta verið ættgeng

Stökkbreyting í geninu CDKN2A eykur stórlega hættuna á að fá sortuæxli • Um áttrætt hafa um 100% þeirra sem eru með genið fengið sortuæxli eða annað krabbamein • Ný lyf stórbætt batahorfur Meira

Afstaða tekin með þögninni

Embla Kristínardóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, steig fram í viðtali við RÚV í gærkvöldi og sagði frá því að henni hefði verið nauðgað 13 ára gamalli af afreksmanni í frjálsum íþróttum, sem þá var um tvítugt. Meira

Hafa fundið stóra olíuflekki í sjónum

Yfirvöld í Kína sögðust í gær hafa fundið fjóra stóra olíuflekki frá íranska skipinu Sanchi sem sökk undan austurströnd landsins á sunnudaginn var. Meira

Hagir og líðan ungmenna á réttri leið

Skýrslan „Hagir og líðan ungs fólks á Fljótsdalshéraði“ og skýrsla um vímuefnanotkun ungs fólks á Fljótsdalshéraði sem unnar voru af fyrirtækinu Rannsóknum og greiningu fyrir sveitarfélagið voru lagðar fram til kynningar á fundi ungmennaráðs... Meira

Ferð til Stokkhólms bóndadagsgjöfin

Heppnir áskrifendur á leið til Stokkhólms • Cleveland kynnt í næstu viku Meira

Úr vöfflubakstri í skotfimi

„Vinkona mín, Bára Einarsdóttir, dró mig nú bara í þetta,“ segir Guðrún Hafberg, 62 ára skytta. Hún fékk skotfimiáhugann 59 ára gömul eftir að vinkona hennar hvatti hana. Meira