Fréttir Föstudagur, 22. október 2021

Ingi Tryggvason

Órökstuddar aðdróttanir í kæru

Enginn hafi átt við kjörgögnin meðan á fundarfrestuninni stóð • Oddvita láðist að uppfæra lista Meira

Kampakátir Aqqaluk Christensen 2. stýrimaður og Geir Zoëga skipstjóri í brúnni á Polar Amaroq í gær.

„Þetta er alltaf jafn skemmtilegt“

Loðnuvertíðin byrjuð • Allir að bíða eftir fréttum segir Geir á Polar Amaroq Meira

Ýsugengd hefur oft valdið erfiðleikum

Ef vel rætist úr árgöngum ýsu frá 2019 og 2020 gæti það leitt til aukningar í ýsuveiðum á næstu árum. Meira

Ánægja Sólveig Rún Samúelsdóttir og Kristján Már Jónsson frá Akranesi njóta lífsins í Kaupmannahöfn.

Njóta lífsins í botn

Læknisfræðinám í Kaupmannahöfn góður kostur • Fólki fjölgar á ný og hótelrekstur að færast í fyrra horf Meira

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir

Segir presta uggandi um störf sín

Formanni Prestafélagsins líst illa á tillögur um hagræðingu í mannahaldi kirkjunnar • Fækkun presta komi til með að auka vinnuálag • Prestar óttast að þurfa að hlaupa hraðar fyrir sömu laun Meira

Björn H. Halldórsson

Viðurkenning á broti stjórnarinnar

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Sorpu gengur að sáttaboði eftir uppsögn í fyrra Meira

Harpa Kraftur blés til fjölmennrar samkomu í Hörpu síðdegis í gær.

Héldu kröftuga kvennastund

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt síðdegis í gær það sem kallað var kröftug kvennastund. Meira

Kálfhamarsvík Eitt af elstu olíumálverkum Kjarvals var boðið upp.

Landslagsverk Kjarvals ruku út

„Við erum mjög ánægð með útkomuna. Það seldust yfir 90% af verkunum og það rímar við þá söluaukningu sem verið hefur síðustu ár,“ segir Jóhann Ágúst Hansen, framkvæmdastjóri hjá Gallerí Fold. Meira

Dómsuppkvaðning Ákæruvaldið vildi lítið tjá sig um niðurstöðuna.

Sterkaj dæmdur í sextán ára fangelsi

Angjelin Sterkaj hefur verið dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið á Armando Beqirai en þau Sheptim Qerimi, Claudia Sofia Coelho Carvalho og Murat Selivrada voru sýknuð af kröfum ákæruvaldsins. Meira

Smitrakning Nemendur HÍ geta nú skráð mætingu í gegnum QR-kóða.

Auðvelda smitrakningu í HÍ

Háskóli Íslands hefur tekið upp kerfi sem gerir nemendum og kennurum kleift að skrá sig í kennslustund með QR-kóða sem er að finna á öllum borðum í kennslustofum skólans. Meira

Viðræður Olaf Scholz kanslaraefni SPD mætir til viðræðna í gær.

Ný stjórn taki við í byrjun desember

Flokkarnir þrír sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi lýstu því yfir í gær að þeir stefndu að því að ríkisstjórnin tæki við völdum í annarri viku desembermánaðar. Meira

Stirt Morawiecki og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, tókust í hendur í gær.

Deilt um afstöðu Pólverja

Leiðtogar aðildarríkjanna takast á í Brussel um úrskurð stjórnlagadómstólsins • Velt upp hvort Pólland eigi að fá fjármagn frá ESB • Orban styður Morawiecki Meira

Pósturinn hækkar í 88% tilvika

Verð á pakkasendingum Póstsins hækkar gríðarlega í flestum tilvikum • Mesta hækkun nemur 102% á 3-5 kg pökkum á svæði 4 • Þokukennd svör frá fyrirtækinu Meira

„Fellur vel að fyrri vitneskju okkar“

Ný rannsókn erlendra vísindamanna sýnir að minjar um veru norrænna manna á Nýfundnalandi eru frá árinu 1021 • Forníslenskar heimildir um ferðir Þorfinns karlsefnis bentu nánast á sama ártal Meira

Gísli Gunnarsson

Hagræðingin óskynsamleg

Telur að hægt sé að bregðast við fjárhagsvanda kirkjunnar með öðrum leiðum Meira

Banki Vextir hækkuðu 6. október sl.

Gunnar og Gylfi vildu hækka vexti um 0,5%

Tveir nefndarmenn af fimm í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands, Gunnar Jakobsson og Gylfi Zoëga, greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur, eins og gert var sjötta október sl. Meira