Víða hlýtt á milli sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í stærri sveitarfélögunum • Viðræðum að ljúka í Kópavogi • Niðurstaða liggur fyrir í Hafnarfirði og Mosfellsbæ • Galopið á Akureyri Meira
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur veitt séra Davíð Þór Jónssyni formlegt tiltal vegna ummæla sem hann lét falla um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Meira
Pútín auðveldar íbúum í suðurhluta Úkraínu að fá rússneskt ríkisfang • Bjóða korn í skiptum fyrir afnám refsiaðgerða • Svíar og Finnar hefja viðræður við Tyrki • Rússar reyna að afstýra greiðslufalli Meira
Tenórinn Hreinn Líndal hefur sent frá sér tveggja diska safn, Ég lít í anda liðna tíð, upptökur frá 1959 til 1993, sem Bjarni Rúnar Bjarnason vann upp úr gömlum segulbandsspólum í eigu Ríkisútvarpsins fyrir utan þá síðustu, sem var hljóðrituð í New York. Á öðrum disknum eru íslensk og erlend sönglög en óperuaríur á hinum. Bæklingur, þar sem stiklað er á stóru um merkilegan söngferil Hreins, fylgir með, en Einar Geir Ingvarsson hannaði umslagið. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó í öllum lögunum nema einu, þar sem Fritz Weisshappel spilar, og í aríum 1 - 3, en Levering Rothfuss er undirleikari í aríum Wagners. Meira
Nítján börn á aldrinum 7-10 ára myrt í skotárás í Texas • Byssumaðurinn felldur • Kallað eftir hertri byssulöggjöf Meira
Ráðgátan um tilhöggna steinskipið sem fannst á Fagradalsheiði í Mýrdal á síðasta ári er óleyst. Þrír fornleifafræðingar frá Minjastofnun rannsökuðu steininn og umhverfi hans í gær ásamt jarðfræðingi. Meira
Frjósemi kvenna hér á landi á árinu 2020 var með því lægsta sem sést hefur síðustu áratugi. Yfir allt árið fæddust 4.509 börn, sem var þó lítils háttar fjölgun frá árinu á undan. Þessar upplýsingar er að finna í ítarlegri skýrslu um fæðingar hér á landi á árinu 2020, sem unnin er úr fæðingarskáningum á Íslandi og birt er á vef Landspítalans. Meira
Tekinn hefur verið í notkun nýr hjólastígur á Fiskislóð á Granda, nálægt Gömlu höfninni. Stígurinn er norðvestan götunnar og nær frá hringtorginu við Ánanaust að Hólmaslóð. Hjólastígurinn var hannaður af Mannviti verkfræðistofu og verktakinn var Klapparverk ehf. Fyrirtækið átti lægsta tilboð í verkið, 49,5 milljónir króna. Meira
Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin, Píratar og Viðreisn ræddu um mögulegt samstarf • Borgarstjórastóllinn hefur ekki verið ræddur • Flokkarnir munu funda stíft þessa viku og þá næstu Meira
Í þessum mánuði hefur verið gengið frá ráðningu þriggja presta í störf hjá þjóðkirkjunni og Landspítala Valnefnd kaus sr. Pétur Ragnhildarson til að vera prestur í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Sr. Meira
Hver strandveiðibátur mun ekki ná 12 veiðidögum á tímabilinu sem eftir er í júní, júlí og águst, verði gangur veiðanna með sambærilegum hætti og hann hefur verið í maí. Meira
Skipuleggjendur Landsmóts hestamanna á Hellu búa sig undir að taka við mörgum gestum • Hestamenn vilja hittast eftir langt hlé • Meiri áhersla lögð á íþróttagreinar en á fyrri landsmótum Meira
„Áhuginn er mikill og rétt eins og við vissum er mikil þörf á fólki með sérhæfða menntun á þessu sviði,“ segir Hildur Ingvarsdóttir skólameistari Tækniskólans. Meira
Mikil eftirspurn er eftir starfskröftum fólks sem útskrifast úr BS-námi í hestafræði frá Hólum • Hvert sem maður kemur er okkar fólk leiðandi, segir deildarstjórinn • Gjaldeyrisskapandi nám Meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að hann tæki á sig fulla ábyrgð gagnvart öllu sem gerst hefði í Downingstræti 10 á sinni vakt, eftir að harðorð skýrsla um veisluhöld þar á tímum sóttvarnaráðstafana kom út. Meira
Félag sjúkrahúslækna lýsir yfir áhyggjum vegna opinberrar umfjöllunar um einstaka atvik í heilbrigðismálum „og mikillar dómhörku á samfélagsmiðlum í kjölfarið í umræðu um slík mál“. Aðalfundur félagsins var haldinn í síðustu viku í Kópavogi. Meira
Vor í Svarfaðardal • Lómar, rjúpur og rómantíkin • Friðland í fimmtíu ár Meira
Edda Björk Arnardóttir, sem nam þrjá syni sína á brott frá suðurhluta Noregs í lok mars og flutti þá til Íslands, var handtekin á föstudaginn að beiðni norsku lögreglunnar. Meira
Stríðið í Úkraínu hefur bein áhrif á búvöruframleiðslu hér Meira
Nýsköpun og þekkingargreinar næsta stóra stoð efnahagslífsins • Ótal tækifæri í nýsköpun blasa við • Þörf á að beisla nýsköpunina, bæði til efnahagslegs ávinnings og betri og hagkvæmari ríkisrekstrar Meira
Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á fundi í fyrradag, en þetta var síðasti fundur kjörtímabilsins og sá 1.258. í röðinni frá upphafi. Ármann á að baki 24 ár í bæjarstjórn og 10 ár sem bæjarstjóri Kópavogs. Meira
Ekki hægt að fullyrða um hlutfall eggja sem drepast undir botntrolli • Ekki til nákvæm kortlagning hrygningarsvæða síldar • Telja ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af áhrifum togveiða á síldarstofninn Meira
Athafnamaður frá Malasíu með stórhuga áform um uppbyggingu þjónustu Meira
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu sérstaks faghóps um að sex hátíðir verði borgarhátíðir Reykjavíkur á árunum 2023-2025. Meira
Áhrifa stríðsins í Úkraínu gætir nú með beinum hætti við framleiðslu búvara hér á landi • Sérhæfðir framleiðendur nautakjöts hafa ekkert upp úr framleiðslunni og margir íhuga að hætta Meira
Fyrsti formlegi fundur Framsóknar, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík fór fram í gær. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir að staða borgarstjóra hafi ekki komið til tals í viðræðunum. Meira
Þorri þjóðarinnar notfærði sér þjónustu heilsugæslunnar á landinu í fyrra Meira
Ríkisstjórnin kynnti áform um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli í júní 2020 • Núverandi byggingar eru illa farnar Meira
Útvarpsstöðin Retro FM 89,5 er í stórsókn þessa dagana enda spilar hún góða blöndu af tónlist frá árunum 1970-2000 sem hlustendur þekkja vel. Retro er í eigu Árvakurs sem á og rekur K100, mbl.is og Morgunblaðið. Meira
Erfitt að sinna uppsafnaðri skemmtanaþörf landsmanna eftir Covid-faraldur • Trúbadorum hefur fækkað og þeir sem enn standa eru útkeyrðir vegna álags Meira
Málþing um þátttöku barna af erlendum uppruna í íþróttastarfi Meira
Í Hafnarfirðinum er að finna eimingarhúsið Hovdenak þar sem Hákon Freyr Hovdenak stundar sína iðju af miklu kappi. Meira
Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá einstaklingum með hjartabilun er góður hér á landi og á pari við sérhæfðari og stærri hjartaskurðdeildir nágrannalanda Íslands. Meira
„Málverk mín eru að miklu leyti frá ferðalögum sem ég hef farið með vinum mínum. Við ferðumst um hálendið og út um allt. Meira
Hamrar við Akureyri heilla • 2.500 gestir og 1.000 tjöld og farhýsi • Kröfur aukast • Kjarnaskógur er undraland Meira
Heimsmeistari í vaxtarrækt 2020 • Kílógramm af kjöti á dag • „Maggi Bess er svakalega flottur“ • Sviðið 163 metra langt • Hjólbörufarmur af seðlum í Kína • Maturinn 90% og æfingarnar 10% Meira