Fréttir Fimmtudagur, 1. desember 2022

Síðasta ferð Sigríðar hjá Icelandair

Sigríður Einarsdóttir, flugstjóri hjá Icelandair, fékk góðar móttökur þegar hún kom frá Kaupamannahöfn síðdegis í gær í sínu síðasta flugi fyrir félagið. Hún lætur nú af störfum sakir aldurs, eftir langan og farsælan feril, hvar hún hefur verið fyrirmynd og frumkvöðull á marga lund Meira

Almar Guðmundsson

Mikil fjárfesting í bígerð hjá Garðabæ

Sterk fjárhagsstaða bæjarins gefur svigrúm til fjárfestinga Meira

Hlýjasti nóvember aldarinnar

Nýliðinn mánuður reyndist vera hlýjasti nóvember á öldinni á landinu öllu. Þetta upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Gærdagurinn var sérstaklega hlýr. Til að mynda hafði á hádegi mælst 14,9 stiga hiti í Tíðaskarði í Kjós Meira

Erna Björg Hún segir að fróðlegt verði að sjá orðalag í fundargerð.

Seðlabankinn eltir suð í hagkerfinu með hækkun

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands virðist hafa í of miklum mæli hlustað eftir „suði“ í hagkerfinu þegar hún tók ákvörðun um stefnubreytingu í nóvembermánuði. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka Meira

Willum Þór Þórsson

Nýta þarf allt heilbrigðiskerfið

Betra að gera allar aðgerðir sem hægt er innan lands • Biðlistar lengdust í heimsfaraldrinum • Forgangsatriði í heilbrigðisráðuneytinu að stytta biðlista • Samið við Klíníkina um endómetríósuaðgerðir Meira

Hross Um er að ræða alvarlegan sjúkdóm, sem verður rannsakaður.

Sex hross drepist úr óþekktri veiki

Matvælastofnun og tilraunastöð HÍ að Keldum rannsaka nú óþekktan sjúkdóm sem kom upp í hópi hrossa dagana 23.-25. nóvember. Um er að ræða mjög alvarlegan sjúkdóm sem einkennist af háum hita, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni Meira

Viðræður Vilhjálmur Birgisson, Hjördís Sigurþórsdóttir og Björn Snæbjörnsson fulltrúar SGS.

Þyngri tónn í kjaraviðræðunum

SGS, samflot iðn- og tæknifólks og SA funda kl. 13 í dag • Hættu um sexleytið í gær • Upplýsingum úr viðræðunum lekið • Formaður SGS útilokar að samið verði um neitt annað en krónutöluhækkanir Meira

Lögreglan Vitundarvakning gegn kynferðisofbeldi heldur áfram.

195 nauðganir á níu mánuðum

Lögreglan skráði tilkynningar um 195 nauðganir fyrstu níu mánuði ársins 2022, sem samsvarar 26% fjölgun frá því í fyrra. Að meðaltali eru núna skráðar tilkynningar um 22 nauðganir á mánuði hjá lögreglunni Meira

Álit Bréf skrifstofu Alþingis til forsætisnefndar frá 2017 fjallar um hversu nákvæmlega nefndarmenn megi segja frá umræðum í nefndum þingsins.

Píratar telja trúnað á þingi teygjanlegan

Björn Leví vísar til álits um reifun umræðna í þingnefndum Meira

Yfirheyrðar um bankasöluna

„Það fauk í mig,“ sagði Lilja   Meira

Jólaverslun Spáð er að jólahald kosti vísitölufjölskyldu 295 þús. kr.

74 þúsund kr. vegna jólaverslunar

RSV spáir 124 milljarða veltu í smásöluverslun í jólamánuðunum Meira

Völundur Þorsteinn Hermóðsson

Völundur Þorsteinn Hermóðsson, búfræðikandídat og leiðsögumaður, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. nóvember sl. eftir skamma sjúkdómslegu. Hann fæddist í Nesi í Aðaldal 8. nóvember 1940 og var fyrsta barn foreldra sinna, Jóhönnu Álfheiðar… Meira

Garðabær Mikill og ör vöxtur hefur verið í bæjarfélaginu undanfarin ár og gert ráð fyrir frekari vexti hin næstu.

Fjárfestingar til vaxtar og velsældar

Fjárhagsáætlun Garðabæjar afgreidd í dag • Mikil uppbygging þjónustu og innviða á döfinni Meira

Fjarskiptaráð Fulltrúar viðbragðsaðila undirrituðu samninginn.

Fjarskiptaráð sett á stofn

Ríkislögreglustjóri, Neyðarlínan og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samkomulag um stofnun Fjarskiptaráðs. Því er ætlað að vera ráðgefandi fyrir stjórnvöld og að fjalla um áframhaldandi þróun fjarskipta viðbragðsaðila, fylgjast með… Meira

Til samanburðar Fokið var í flest skjól Sveins þegar hann reif sig upp, fór í aðgerð og breytti algjörlega um takt í lífi sínu.

Óbærilegur léttleiki tilveru Sveins Hjartar

Varð þyngstur 199 kíló • Magahjáveituaðgerð í fyrra • Lyftir af krafti í Jakabóli • Styður fólk á léttari braut Meira

Veisluborð Kokkarnir á Fosshóteli Húsavík leggja mikið upp úr framsetningu á jólahlaðborðunum.

Fullt út úr dyrum á hlaðborði á Húsavík

„Þetta hefur nú bara verið eins og lygasaga. Við seldum allt upp án þess að auglýsa neitt,“ segir Erla Torfadóttir, hótelstjóri á Fosshóteli Húsavík. Mikil ásókn er í jólahlaðborð á hótelinu í ár, svo mikil að færri komust að en vildu Meira

Gunnar Tryggvason

Gunnar stýrir Faxaflóahöfnum

Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að ráða Gunnar Tryggvason sem hafnarstjóra. Hann hefur gegnt stöðu aðstoðarhafnarstjóra síðan 1. september 2019. Þetta er gamalgróið embætti því fyrsti hafnarstjórinn í Reykjavík, Þórarinn Kristjánsson verkfræðingur, tók til starfa 1918 og gegndi embættinu í 25 ár Meira

Ármannsreitur Hjúkrunarheimilið Sóltún (rauða byggingin) til vinstri. Fjölbýlishúsin standa við götuna Sóltún.

Mótmælin ekki tekin til greina

Mikil uppbygging er fyrirhuguð á lóðinni Sóltún 2-4 á Ármannsreit • Íbúar í nágrenninu mótmæltu og sendu inn fjölda athugasemda við nýtt deiliskipulag • „Það er verið að setja hverfið okkar í skugga“ Meira

Griðastaður Audrey Padgett, framkvæmdastjóri SEA LIFE Trust í Vestmannaeyjum, ásamt mjöldrunum Litlu-Grá og Litlu-Hvít sem dvelja þar.

Sýndarheimsókn í SEA LIFE Trust

Nemendur og aðrir geta heimsótt griðastað mjaldra og lunda í Vestmannaeyjum á netinu • Fá að kynnast umönnun dýranna og fóðrun þeirra • Getur vakið áhuga á störfum við dýravernd Meira

Í upphafi Svona var umhorfs í Lækjargötu um það leyti sem Sigfús Eymundsson hóf verslunarrekstur þar.

Hefur fylgt bókaþjóðinni í 150 ár

Hálf önnur öld liðin síðan Sigfús Eymundsson opnaði fyrstu bókabúðina á Íslandi í miðbænum • Í dag eru reknar 16 verslanir undir nafni Pennans Eymundsson • Boðið til veislu um helgina Meira

Barátta Einar Þór Jónsson er landskunnur fyrir baráttu sína fyrir HIV-smitaða síðustu áratugi.

Barátta við fordóma í fjóra áratugi

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag • Fjórir áratugir frá því að fyrsti einstaklingurinn greindist með alnæmi hér • Fordómar enn ríkjandi, segir framkvæmdastjóri HIV-samtakanna Meira

Andmæli Mikill fjöldi fólks úr byggðum við strandlengju Noregs ferðaðist langa leið til Óslóar þar sem mótmælt var fyrirhuguðum skattahækkunum norsku ríkisstjórnarinnar.

Ringulreið vegna auðlindagjalds

Mikil ólga í Noregi vegna nýs skatts á sjókvíaeldi • Milljarðar glataðir á hlutabréfamarkaði • Hundruð uppsagna • Milljarðafjárfestingar settar á ís • Gríðarlegt fylgistap ríkisstjórnarflokka Meira

Bardagar Úkraínskur hermaður fylgist hér með eldflaugavagni hefja skothríð á víglínu Rússa í fyrradag.

ESB setji stríðsdómstól á fót

Ætlað að tryggja rannsókn á „glæpum gegn friði“ • Rússar segjast hafa hertekið tvö þorp • Enn nokkuð í land áður en Tyrkir geta samþykkt NATO-umsóknina Meira

Forseti Jiang Zemin heilsar hér Davíð Oddssyni í valdatíð sinni.

Fyrrverandi forseti Kína látinn

Jiang Zemin, fyrrverandi forseti Kína, lést í gær, 96 ára að aldri. Jiang varð aðalritari kínverska kommúnistaflokksins í kjölfar atburðanna á Torgi hins himneska friðar árið 1989, og forseti á árunum 1993-2003 Meira

Alzheimer Sjúkdómurinn er algengasti taugahrörnunarsjúkdómur í heimi og er talið að hann hrjái allt að 50 milljónir manna um víða veröld.

Gæti orðið bylting í meðferð alzheimer

Alzheimer-vísindaheimurinn, sem er búinn að vera að eltast við lækningu við þessum sjúkdómi áratugum saman, er núna allur mjög uppveðraður út af þessum niðurstöðum,“ segir Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands,… Meira

Stjarna Gunnar Felixson með æðstu viðurkenningu KR.

Stjarna KR skín skært

Gunnar Felixson sæmdur helstu viðurkenningu félagsins • Skoraði fyrsta mark KR í Evrópukeppni á Anfield Meira

Jólahefðirnar – Bjarni Viðar Sigurðsson - keramiker Það er keramiklistamaðurinn Bjarni Viðar Sigurðsson sem á heiðurinn af

Ö ll höfum við okkar jólahefðir sem við ríghöldum í. Hefðir sem eru svo mikilvægar að fólk er tilbúið að arka um fjöll og firnindi í leit að fugli í útrýmingarhættu því annars verði bara engin jól og guð forði okkur frá því að borða skoskar villidúfur Meira

Fylltar kalkúnabringur með rósakálsgratíni

Það er Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sem á hér stórleik í eldhúsinu en hún býður lesendum upp á fylltar kalkúnabringur með ljúffengu meðlæti. Rósakál hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og hér galdrar Guðrún fram rósakálsgratín sem inniheldur meðal annars beikon og parmesanost. Meira

Heilsteikt nautalund og hátíðarkartöflusalat

Hér býður matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Berglind Hreiðarsdóttir upp á dýrindis nautalund sem hún heilsteikir og ber fram með hátíðarkartöflusalati og trufflumajónesi. Afganginn nýtir hún svo á snilldarhátt í brauðtertu sem hún býður upp á daginn eftir. Um er að ræða undurfagra og afar bragðgóða roastbeef-brauðtertu með heimagerðu remúlaði. Meira

Eftirlæti þjóðarinnar

Hamborgarhryggur Þennan hamborgarhrygg þarf ekki að sjóða. En hann er settur í eldfast mót eða ofnskúffu ásamt 6 dl af köldu vatni. Settur í ofn á 160°C í 90 mínútur, þá tekinn út, penslaður með gljáanum og settur aftur inn í ofn í 15 mínútur, en þá á 220°C Meira

Jólasalat 2 græn epli 1 pera 2 klementínur sítrónusafi 50 g suðusúkkulaði…

Jólasalat 2 græn epli 1 pera 2 klementínur sítrónusafi 50 g suðusúkkulaði 1,5 dl sýrður rjómi 3 msk. Egils-appelsínuþykkni 50 g hnetutoppskurl 2 dl rjómi, þeyttur Eplin, peran og mandarínurnar flysjuð og skorin í litla bita og örlitlum sítrónusafa hellt yfir Meira

Smjörsprautað kalkúnaskip

1 stk. smjörsprautað kalkúnaskip Hagkaups olía smjör salt Kalkúnaskipið tekið úr pakkningunum og þerrað. Sett í ofnskúffu og kryddað með salti. Þá er það bakað á 180°C í um það bil 45 mínútur á hvert kg sem kalkúnaskipið er Meira

Sætar fetaostskartöflur 600 g sætar kartöflur 1 krukka salatostur 3…

Sætar fetaostskartöflur 600 g sætar kartöflur 1 krukka salatostur 3 greinar rósmarín salt Sætu kartöflurnar flysjaðar og skornar í jafna bita og settar í eldfast mót. Um það bil helmingnum af olíunni af ostinum hellt yfir kartöflurnar, þær saltaðar og rósmaríngreinarnar settar með Meira

Hangikjöt

Hangikjöt 1 stk. saltminna Hagkaups-hangikjöt 2 msk. sykur Ef á að bera hangikjötið fram heitt er það sett í pott með köldu vatni og hitað upp að suðu, þá er bætt 2 msk af sykri út í vatnið og síðan soðið í 45 mínútur á hvert kg Meira

Sveppa-Wellington með grænkálssalati og sýrðu fenneli

Sveppa-Wellington Eldað eftir leiðbeiningum á pakka. Sveppasósa – vegan 250 g sveppir 1 hvítlauksgeiri 1-2 greinar timian 250 ml vatn 350 ml vegan rjómi 100 g vegan rjómaostur 1 msk. sveppakraftur hreint maizenamjöl hrært í vatn til að þykkja Meira

Lúxus-wellington Hinriks

Það berast reglulega fregnir af því í aðdraganda hátíðanna að wellingtonsteikur í Sælkerabúðinni séu uppseldar. Við fengum því Hinrik Lárusson, sem á og rekur Sælkerabúðina ásamt Viktori Erni Andréssyni, til að deila með okkur þessari frægustu wellingtonuppskrift landsins ásamt sínu besta meðlæti. Meira

Kósíheit par exelans

Það er fastur liður í jólaundirbúningi margra að hlusta á jólalög með Baggalúti og bregða sér á hina sívinsælu tónleika með þeim. Þar draga þeir fram allt það besta sem fylgir hátíðarhöldunum; hvort sem það er að murka lífið úr rjúpum eða bregða sér í kósígallann og njóta lífsins. Ekki má heldur gleyma hinni ógleymanlegu fæðingarsögu Jesú í þeirra flutningi eða mikilvægi góðrar föndurstundar til að losa um spennu. Hér deilir Baggalúturinn Karl Sigurðsson með okkur þremur þungavigtaruppskriftum úr eigin smiðju en sjálfur segist hann stefna að því að skipta mjólk út fyrir Bailey’s light í desember – sem við teljum nokkuð góða hugmynd – að minnsta kosti að loknum hefðbundnum vinnudegi. Meira

Sænskar dásemdir Jennifer Berg

Matreiðslugúrúinn og fyirsætan Jennifer Berg deilir hér með lesendum tveimur dásemdaruppskriftum að eftirréttum sem ættu að hitta í mark á hverju heimili. Jennifer býr í Stokkhólmi ásamt unnusta sínum, Skúla Jóni Friðgeirssyni, og syni þeirra Malcolm en hún heldur úti afar vinsælu matarbloggi þar í landi og hafa lesendur Morgunblaðsins reglulega fengið að njóta góðs af uppskriftum hennar í gegnum tíðina. Meira

Eftirréttadrottningin Ólöf

Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Ólöf Ólafsdóttir hefur hælana þegar kemur að því að galdra fram gómsæta eftirrétti og kökur. Hér leikur hún sér að jólalegum hráefnum þar sem einfaldleikinn er hafður í fyrirrúmi án þess að það bitni á bragðgæðunum. Allt eru þetta gjörsamlega geggjaðir eftirréttir, enda Ólöf ókrýnd eftirréttadrottning Íslands en hún starfar á veitingastaðnum Monkey’s. Meira

Jólalagkaka 240 g smjör 240 g sykur 4 egg 234 g hveiti 10 g lyftiduft 1…

Jólalagkaka 240 g smjör 240 g sykur 4 egg 234 g hveiti 10 g lyftiduft 1 tsk. negull 1 msk. kanill 1 tsk. engifer 2 msk. kakó Þeytið smjör og sykur. Eggin sett út í eitt í einu, skafið skálina inn á milli svo deigið komi allt saman Meira

Seiðandi sætindi frá 17 sortum

Þær Auður Ögn og Sylvía Haukdal halda um stjórnartaumana hjá 17 sortum en þær opnuðu nýverið kökubúð í Hagkaup í Smáralind auk þess að selja kökur og girnilega eftirrétti í verslunum Hagkaups. Þær eru miklir listamenn á sínu sviði og reiða hér fram afskaplega skemmtilegan eftirrétt sem smellpassar á veisluborðið. Um er að ræða þeirra útgáfu af hinni klassísku söru en hér er það frönsk súkkulaðimús sem leikur stórt hlutverk og útkoman er alveg hreint geggjuð. Með sörumúsinni er svo boðið upp á ferskan jólabrönsmöns, eins og þær kalla hann, en það er ferskur eftirréttur sem á sérstaklega vel við með brönsinum. Meira

Jólaísinn 2022

Einn allra besti ís sem gerður hefur verið að okkar mati og það er engin önnur en María Gomez sem á heiðurinn af honum. María fékk verkefnið að búa til jólaísinn í ár og eins og henni einni er lagið náði hún að toppa sig eina ferðina enn – og geri aðrir betur. Meira

Smjörsteiktar hreindýralundir

Hreindýralundir olía smjör salt pipar hvítlaukur timian Lundirnar eru látnar þiðna, þær sinahreinsaðar og síðan þerraðar vel. Kryddaðar með salti og pipar og síðan steiktar á heitri pönnu með olíu. Eftir um það bil 1 mínútu er þeim snúið við og… Meira

Hasselback-kartöflur 4 bökunarkartöflur 50 g smjör 2 stk. hvítlauksgeirar…

Hasselback-kartöflur 4 bökunarkartöflur 50 g smjör 2 stk. hvítlauksgeirar salt timían Kartöflurnar skolaðar og þerraðar. Síðan eru skornar djúpar, þunnar rifur í þær en passa þarf þó að skera ekki alveg í gegnum kartöfluna svo að hún detti ekki í sundur Meira

Krónhjartarlund og tartar

Krónhjörtur Kjötið er tekið út úr kæli um 3-4 tímum fyrir eldun svo það sé ekki kalt þegar það fer á pönnuna. Kryddað með salti og pipar. Þá er það sett á mjög heita pönnu og steikt þar til góð húð myndast á kjötinu Meira

Krónhjartartartar 300 g krónhjartarfilet 1 stór skalottlaukur 1 lítill…

Krónhjartartartar 300 g krónhjartarfilet 1 stór skalottlaukur 1 lítill rauður chili ¼ grænt epli 1 msk. graslaukur börkur af hálfri sítrónu 3 msk. góð ólífuolía salt og pipar Krónhjörtur, skalottlaukur, chilipipar, epli og graslaukur allt skorið mjög smátt og blandað saman í skál Meira

Jólakokteilar Andra

Kokteilameistarinn Andri Davíð Pétursson galdrar hér fram fjóra frábæra kokteila eins og honum einum er lagið. Andri er einn þekktasti barþjónn landsins og hefur náð frábærum árangri í keppni erlendis. Hann sendi í fyrra frá sér bókina Heimabarinn , ásamt Ivan Corvasce, sem kom út í sérstakri hátíðarútgáfu nú á dögunum og í takmörkuðu upplagi. Bók sem engin áhugamanneskja um margslungna og ljúffenga drykki má láta fram hjá sér fara. Meira