Fréttir Mánudagur, 18. janúar 2021

Alþingi Kemur aftur saman til funda í dag eftir jólaleyfi.

Bankasala og stjórnarskrá stórmál vorþingsins

Salan verði undirbúin betur • Kallað er eftir samstöðu Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Ræða hækkun endurgreiðslna

„Kostir núverandi endurgreiðslukerfis eru margir, og það er minn vilji að endurgreiðsluhlutfallið verði hækkað, upp í 35%. Það eru einmitt núna kjöraðstæður til þess að styrkja enn betur við kvikmyndagerðina, og í því fælust stór tækifæri. Meira

Ráðhús Upplýst var um kostnaðinn á fundi borgarráðs í síðustu viku.

Stytting vinnuvikunnar kostar borgina 520 milljónir

Ríflega 10 þúsund starfa hjá borginni í um 7.500 stöðugildum Meira

Lést á gjörgæsludeild

Hjón og ungt barn voru í bifreið sem hafnaði í sjónum í Skötufirði • Á annan tug viðbragðsaðila sendir í sóttkví Meira

Fréttir af loðnu á stóru svæði eystra

Þrjú skip voru send frá Austfjörðum síðdegis í gær á Seyðisfjarðardýpi til að leita loðnu eftir að þær fréttir bárust frá togurum að þar væri talsvert af loðnu á ferðinni. Meira

Minni áhrif á jólin en talið var

Sóttvarnareglur sem voru í gildi yfir jól og áramót höfðu minni áhrif á jólahald landsmanna en þeir töldu fyrir fram að þær myndu gera. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira

Bretland Strangar reglur um útgöngubann gilda í landinu, enda þótt fólki sé gefið svigrúm til útiveru í nærumhverfi.

Krafan um sjálfstæði þyngist með Covid

Skorður í Skotlandi • Andlegt álag • Stjórnmál breytt Meira

Vilhjálmur Árnason

Átakalínurnar koma fram á vorþingi

Alþingi kemur saman til funda í dag • Bankasalan verður í brennidepli • Farsóttin breytir forsendunum hratt • Þingmaður VG segir brýnt að frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrármál náist í gegn Meira

Landamæraskimun Þorri þeirra smita sem greinst hafa að undanförnu hefur verið á landamærum. Þar er nú skylda að fara í sýnatöku.

Fyrsti smitlausi dagurinn frá í september

Ekkert innanlandssmit á föstudag • Smit greinast í hrönnum á landamærum • Einn neitaði að fara í skimun Meira

Sorpa Plastið sem PVD fær til olíuvinnslu yrði annars urðað eða brennt.

Olía verði unnin úr plasti frá Sorpu bs.

Stjórn Sorpu bs. samþykkti í lok síðasta árs að veita framkvæmdastjóra félagsins heimild til að undirrita viljayfirlýsingu um þróunarsamstarf við PVD ehf. vegna verkefnis um vinnslu olíu úr plasti. Meira

Garðyrkjuskóli Breytingar gerðar.

Starfsmenntun á Reykjum sé efld

Garðyrkjuskóli til FSU • Tækifæri og kallinu er svarað Meira

Seyðisfjörður Rýmingu var aflétt og íbúar fengu að snúa aftur heim.

Rýmingu á Seyðisfirði aflétt

Engin hreyfing eða óstöðugleiki í hlíðinni þrátt fyrir mikla úrkomu Meira

Úlfarsárdalur Ekki verður hróflað við aðalskipulagi svæðsisins.

Engu mun breytt í Úlfarsárdalnum

Fallið hefur verið frá fyrirætlunum um breytingar aðalskipulags í Úlfarsárdal í Reykjavík, á þá lund að í reit milli Lambhagavegar og Skyggnisbrautar í brekku mót suðri verði rýmisfrekar verslanir, léttur iðnaður og verkstæði. Meira

Hálendið Herðubreið er drottning.

Margir eru á móti

Andstaða er við hálendisþjóðgarð, skv. Gallup • Múlaþing og Flóinn Meira

Flugsýn Bláfell hér með hvítan koll rentu er fremst og svo Hvítárvatn og Langjökull. Sólkatla og Hrútfellsjökull norðan vatnsins. Þetta er Biskupstungnaafréttur sem heimafólk vill flest hvert að verði ekki gerður að þjóðgarði.

Hálendisþjóðgarði fylgir ekki rómantík

„Hálendisþjóðgarður verður ekki stolt þjóðarinnar ef stofna á hann með valdi. Hugmyndin er kannski sveipuð rómantík í huga einhverra, en ekki mínum. Meira

Heimsókn Dr. Gunni í Kína árið 2018 við vinnslu bókarinnar.

Poppsaga Íslands komin út á kínversku

„Það er gaman að sjá þessa bók komna út en ég hef nú sjálfur mest lítið þurft að gera,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og poppfræðingurinn Dr. Gunni. Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Vill sálfræðinga í skólana

837 börn á biðlista eftir þjónustu í skólum borgarinnar Meira

Handtekinn Navalní vissi í hvað stefndi þegar hann lenti í Moskvu.

Navalní handtekinn við komuna til Moskvu

Sneri heim frá Þýskalandi í fyrsta sinn eftir eiturefnaárás Meira

Þvotturinn til norðurskautsins

Stór hluti örplasts í Norður-Íshafi kemur úr fatnaði • Heimilin geta komið að málinu með því að velja vörur úr vistvænum voðum og láta útbúa heimilisþvottavélina línskafsgildrum Meira

Endurgreiðsla verði hækkuð í allt að 35%

Kvikmyndagerð hefur verið í sókn undanfarin misseri og við eigum að gefa enn frekar í. Meira

Gjöfin afhent á Bessastöðum Lýður Pálsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, með peninginn og Almar Grímsson til hægri.

Tímamót í sögu íslenskra vesturfara

Fjórir menn settust að í Washington-eyju fyrir um 150 árum Meira