Fréttir Þriðjudagur, 17. júní 2025

Matt Damon í hlutverki Ódysseifs.

Þúsund við tökur á Ódysseifskviðu

Um eitt þúsund manns koma að tökum á stórmyndinni The Odyss­ey sem hófust hér á landi í gær. Þar af eru um 450 íslenskir aukaleikarar. Þetta eru stærstu tökur hér á landi frá því að Flags of our Fathers var tekin hér árið 2005 Meira

Guðmundur Kristjánsson

Áherslumunur ástæða afsagnar

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims hefur sagt af sér sem formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur tilkynnti um afsögn sína á fundi framkvæmdaráðs SFS í gær en í tilkynningu frá honum segir að ástæðan sé sú að áherslur hans í… Meira

Rannsókn Feðgin fundust látin í herbergi á Edition-hótelinu á laugardag.

Eiga mikla vinnu fyrir höndum

Fjölskyldan var búsett á Írlandi en með franskt ríkisfang • Sakborningurinn liggur enn á sjúkrahúsi • Ástand konunnar nú stöðugt • Íslenska lögreglan hefur sent fyrirspurn til lögreglunnar í Frakklandi Meira

Helgi Magnús Gunnarsson

Helgi Magnús fer beint á eftirlaun

Helgi Magnús Gunnarsson fráfarandi vararíkissaksóknari hefur hafnað flutningi í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Hann lætur því af störfum og fer nú á lögbundin eftirlaun, níu árum fyrr en venja er Meira

Glapyrt Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra dró í land hvað varðar ummæli sem hún lét falla úr pontu á Alþingi í síðustu viku.

Öll spjót stóðu á dómsmálaráðherra

Eftir margra daga umræðu þingsins um bókun 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, sem enn er ekki til lykta leidd og samþykkt hefur verið að geyma um sinn, komust mörg mál á dagskrá þingsins í gær, þeirra á meðal umdeilt frumvarp félags- og… Meira

Jón Gunnarsson

Minni hluti tekur á móti gestum

Minni hluti atvinnuveganefndar Alþingis hefur tekið á móti gestum til þess að fjalla um veiðigjaldafrumvarpið svonefnda. Þar ræðir um umsagnaraðila, sem meiri hluti nefndarinnar hafnaði að kæmu á fund nefndarinnar Meira

Veiðigjöld Gustað hefur um Hönnu Katrínu Friðriksson síðustu daga.

Útreikningar Skattsins gilda

Fram kemur í yfirlýsingu frá Stjórnarráðinu og tveimur undirstofnunum þess að útreikningar á áhrifum breytinga frumvarps um hækkun veiðigjalda, sem fram komu í greinargerð með frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, stóðust ekki Meira

Skírteini Frá 1. júlí verður ekki hægt að ná í skírteini í símaveski.

Skírteinin ekki lengur í veskið

Leiðir af komandi Evrópureglum • Hægt verði að nota skírteinin erlendis Meira

Sameinast um gildin – Ísland margbreytileika – Skilaboðin eru mikilvæg

Hvaða boðskap flytur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, Íslendingum á tímum alþjóðavæðingar og fjölmenningar? Gildin síbreytileg og samfélagið í dag annað en í gær. Tímarnir breytast og mennirnir með. Sagan er sameiginleg en þar lítur hver sínum augum á silfrið. Meira

Sigríður Guðmarsdóttir

Trúin útilokar ekki fleiri kyn

„Vinna við nýja Handbók presta hófst í ársbyrjun 2022 og er ákall frá prestum, djáknum og söfnuðunum um að mál allra kynja fái að njóta sín í helgihaldinu,“ segir Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í hagnýtri guðfræði við guðfræði- og… Meira

Leikmynd Þetta skip sem notað er við tökur á Ódysseifskviðu blasir við þeim sem sigla til og frá Landeyjahöfn.

Tökur hafnar á stórmynd Nolans

Matt Damon mættur og fleiri á leiðinni • Tökur í 12 daga Meira

Orka Jóhann segir mikilvægt að auka orkuöflun á næstu árum.

Hækkunin mest hjá fyrirtækjum

Raforkukostnaður heimila hefur hækkað á síðustu árum en þó umtalsvert meira hjá fyrirtækjum. Þetta er meðal þess sem kom fram á blaðamannafundi Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ásamt raforkueftirlitinu í ráðuneytinu í gær Meira

Forseti Jóhanna Björg var kjörin nýr forseti Skáksambands Íslands.

Ný forysta kjörin en óvissa um fjármálin

Ekkert bendi til fjársvika • Opna Íslandsmótið fer nú fram á Blönduósi Meira

Þjóðgarður Ferðamenn á Hakinu í góða veðrinu um helgina. Oft koma um 5.000 manns á staðinn daglega á sumrin.

Sigurður Helgi nýr formaður í Þingvallanefnd

Áhugi Íslendinga sé vakinn • Alþingi fundi á staðnum Meira

Fiskur Athafnasvæði laxeldisfyrirtækisins Arnarlax í Tálknafirði. Sharma segir að búast megi við að framleiðsla Íslendinga haldi áfram að vaxa.

Gæti orðið besta eldisárið frá 2019

Framleiðsla á eldislaxi í Evrópu dróst saman á fyrri helmingi ársins miðað við árið á undan að sögn Novel Sharma hjá alþjóðlega bankanum Rabobank. Sharma flutti erindi á Hringborði hafs og eldis, málþingi um stöðu og framtíð lagareldis, í Arion banka á dögunum Meira

Indland Minnst 270 fórust í slysinu.

Upptökur úr klefa komnar í leitirnar

Rannsóknarmenn á Indlandi fundu í fyrrakvöld flugritann úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar sem fórst í Ahmedabad í síðustu viku. Eru þá báðir flugritar vélarinnar komnir í leitirnar, en sá sem fannst að þessu sinni tekur upp öll hljóð í… Meira

Handtekinn Boelter reyndi að flýja en var umkringdur fljótlega.

Byssumaðurinn handsamaður

Lögreglan í Minnesota handsamaði í fyrrinótt hinn 57 ára gamla Vance Luther Boelter sem hafði verið leitað í tvo sólarhringa vegna skotárása á tvo ríkisþingmenn. Boelter var dreginn fyrir dómara í gær þar sem honum var kynnt ákæra fyrir morðin á… Meira

Tel Avív Loftvarnaflaugar Ísraelshers mæta hér eldflaugum Írana í fyrrinótt, en ríkin skiptust á loftárásum í gær.

Loftárásir áfram á báða bóga

Ísraelsher gerði loftárásir á Teheran • Herinn segist hafa full yfirráð í lofti í vesturhluta Írans • Íranir skjóta hundruðum eldflauga á Tel Avív og Haífa Meira

Sterkari saman Mark Rutte framkvæmdastjóri NATO segir stríðsvél Rússa vera í fullum gangi og að Vesturlönd verði sameiginlega að herða róðurinn.

Guð og lukkan duga ekki gegn Rússlandi

Þau ríki sem hafa tekið sér stöðu gegn frelsi og lýðræði í heiminum eru að styrkjast og búa sig nú undir langvinn átök. Markmið þeirra er skýrt: Að sundra Vesturlöndum og það með valdi ef þörf þykir Meira

Heiðursfélagar HDSÍ Frá vinstri: Guðjón, Ólafur Örn og Gísli Hlynur.

Lýsir upp umhverfið öllum til ánægju

Ljósvistarhönnuðurinn og rafmagnsiðnfræðingurinn Guðjón L. Sigurðsson, einn fjögurra eigenda og þriggja stofnenda raflagna- og lýsingarhönnunarfyrirtækisins Lisku ehf., hefur starfað í geiranum að mestu frá 1975 og fengið ótal viðurkenningar heima og erlendis fyrir störf sín Meira