Fréttir Fimmtudagur, 11. ágúst 2022

Stríðsógn Ungur drengur gengur fram hjá vegglist í Kænugarði sem sýnir hermann hleypa af bandarískum bryndrekabana af gerðinni Javelin.

Bætist í vopnabúr stríðandi fylkinga

Bandaríkin hafa sent Úkraínuher HARM-flugskeyti sem grandað geta loftvarnarratsjám Rússlands • Varnarmálaráðuneyti Bretlands telur víst að Rússar noti fiðrildasprengjur sem finna má á bannlista Meira

Borgarleikhúsið/Laugardalshöll Frá og með næstu áramótum munu málefni menningar og íþrótta verða á forræði eins sviðs með einum sviðsstjóra. Fram til þessa hafa menning og íþróttir í borginni heyrt undir ólík svið.

Menning og íþróttir færð í eina sæng

Reykjavíkurborg auglýsti í Morgunblaðinu á laugardaginn lausar til umsóknar stöður stjórnenda tveggja sviða hjá borginni. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst. Meira

Vesturlandsvegur Fargi er komið fyrir á væntanlegu vegarstæði á Kjalarnesi svo jarðvegurinn sígi nægilega mikið. Stórir efnishaugar eru núna á svæðinu og bíða þess að verða settir í veginn.

Ferging í fullum gangi á Kjalarnesi

Framkvæmdir við breikkun Vesturlandsvegar á áætlun • Vegurinn verður tilbúinn á næsta ári Meira

Vínbúð Endurbætt verslun á Eiðistorgi var opnuð fyrir tæpu ári.

Bjórkælirinn enn óvirkur ári síðar

Bjórkælir sem settur var upp í Vínbúð ÁTVR á Eiðistorgi síðsumars í fyrra hefur ekki enn verið tekinn í notkun. Meira

Spennt Hjónin Halldóra Anna Hagalín og Viðar Bjarnason eru nýir eigendur Kvennastyrks.

Draumurinn um fyrirtækjarekstur rættist

Hjónin Halldóra Anna Hagalín og Viðar Bjarnason eru nýir eigendur líkamsræktarstöðvarinnar Kvennastyrks sem er til húsa í hjarta Hafnarfjarðar. Meira

Þarf að laga til í hreyfingunni

Segir sorglegt hvernig komið sé fyrir verkalýðshreyfingunni • Afsögn Drífu Snædal úr ASÍ vekur viðbrögð en kemur ekki á óvart • „Allar væringar skemma“ Meira

Gríðarleg fjölgun farþegaskipa

Nú þegar hafa verið bókaðar 260 skipakomur til Reykjavíkur næsta sumar • Verða 185 í sumar • Pantanir fyrir sumarið 2024 byrjaðar að streyma inn • Skipum í hringferðum um landið fjölgar Meira

Sælkerasúrdeig Allt brauðmeti kemur frá BRIKK.

Stormur Bistró opnar í Hvammsvík í Hvalfirði

Þær fregnir bárust fyrr í sumar að búið væri að opna glæsileg sjóböð í Hvammsvík. Svæðið hefur verið mikið í umræðunni enda mikil uppbygging þar áætluð. Meira

Innkoma Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með Manchester City um liðna helgi.

Hörð barátta um tíma og peninga boltaunnenda

Þrjár stöðvar sýna stærstu leikina • 28% verðhækkun Meira

Dómstóll Þrjú sækja um stöðu dómara við Mannréttindadómstólinn.

Þrír vilja dómaraembætti við MDE

Hefja þurfti umsóknarferlið upp á nýtt eftir að umsækjendur hættu við Meira

Disney Greta Salóme segist hafa lært mikið af starfi sínu hjá Disney en hún hefur verið með sýningu á skemmtiferðaskipi Disney í næstum átta ár.

Elskar bæði lúxusinn og harkið

Greta Salóme mun setjast í leikstjórastólinn á Íslandi í vetur og taka sér tímabundna pásu frá skemmtiferðaskipasýningum Disney á meðan. Hún ætlar að njóta þess að fá smá rútínu í heimalandinu – og fá að finna aftur fyrir harkinu góða sem er af skornum skammti hjá Disney. Meira

Sauðárkrókur Byggðaráð Skagafjarðar bendir á Alexandersflugvöll.

Benda á Alexandersflugvöll

Byggðaráð Skagafjarðar segir í sérstakri bókun, sem samþykkt var í gær, að Alexandersflugvöllur við Sauðárkrók sé augljós kostur sem nýr varaflugvöllur fyrir millilandaflug. Meira

Á flótta Um 300 börn á grunnskólaaldri, mörg frá Úkraínu, eru meðal þeirra sem hafa fengið hér vernd.

Skólaganga barna á flótta undirbúin

Ætla að koma öllum grunnskólabörnum að • Vilja bjóða öllum á framhaldsskólaaldri pláss • Móttökuáætlanir liggja fyrir í framhaldsskólunum • 400 einstaklingar frá Úkraínu fengið atvinnuleyfi Meira

Forysta Vilhjálmur Birgisson, Drífa Snædal og Kristján Þórður Snæbjarnarson voru kosin til forystu í ASÍ árið 2018. Kristján er þar einn eftir.

Hörð átök í verkalýðshreyfingunni

Hörð átök hafa verið innan verkalýðshreyfingarinnar síðan í byrjun árs 2020. Sundurlyndi hefur ríkt meðal verkalýðsforingja, en það hefur komið skýrt fram í fjölmiðlum á undanförnum tveimur árum. Meira

Flöskuhálsinn Þegar kemur að verklegum þætti námsins inni á sjúkrahúsum er ekki pláss fyrir fleiri læknanema en eru nú teknir inn í Háskóla Íslands.

Tæplega helmingur lækna í námi erlendis

Þegar tölur yfir útskrifaða lækna frá Íslandi eru skoðaðar, vekur strax athygli hversu stór hluti útskrifast úr grunnnáminu við útlenda háskóla. Meira

Negull Guðar á glugga í búðinni.

Negull flutti sjálfur inn í Hjarta Reykjavíkur

„Við völdum hann ekki, hann valdi okkur. Negull bjó á Grettisgötunni en flutti sjálfviljugur hingað inn í búð til okkar. Meira

Þórsmörk Jóhann Ísak mun leggja áherslu á sögu og mótun Þórsmerkur.

Dellukarl fræðir fólk um Þórsmörk

Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur heldur fyrirlestur í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð á laugardag klukkan þrjú síðdegis. Í fyrirlestrinum hyggst hann lýsa landslagi við Markarfljót og í Þórsmörk, myndun þess og mótun. Meira

Ráðuneyti Lög gera ekki ráð fyrir að upplýsa þurfi um bannlista.

Birta ekki nöfn á bannlistanum

Rússnesk yfirvöld munu ekki upplýsa hverjir séu á meintum bannlista sínum, þar sem ekki er kveðið á um að birta samsetningu hans í þarlendri löggjöf. Meira

Veiðar Aðalsteinn Jónsson SU hefur borið að landi 3.700 tonn af makríl.

Íslensku skipin munu ekki ná makrílkvótanum

Stöðugt fjær Íslandi • Miklar siglingar og olíuverð hátt Meira

Siglingar RIB-bátar hafa verið vinsælir meðal ferðamanna.

Nýjar reglur ná til RIB-bátanna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira

Við störf Spáð er að atvinnuleysi breytist lítið í ágúst og verði 3%-3,4%.

Minnsta atvinnuleysi í 40 mánuði

Atvinnulausu fólki fækkaði í öllum atvinnugreinum á landinu í júlí Meira

Kornakur Uppskeran lítur ágætlega út þrátt fyrir skort á sól.

Ætti að „sleppa fyrir horn“

Heyskapur með leiðinlegra móti í ár • Bændur vonast eftir góðu hausti Meira