Fréttir Þriðjudagur, 19. febrúar 2019

Víkurgarður Einhugur er sagður vera um það hjá Minjastofnun Íslands, Lindarvatni, Reykjavíkurborg og mennta- og menningarmálaráðuneyti að marka Víkurgarði meiri virðingarsess.

Fallist á sjónarmið um verndun

Tillaga um stækkun á friðlýsingarsvæði Víkurgarðs dregin til baka • Inngangur hótelsins færður Meira

Við störf Skattalækkun og viðbót við launatilboð gætu leyst deiluna.

Tvísýnt um lausn

Búast við skattatillögum í dag sem greiði úr viðræðunum Meira

Dill Maturinn á Dill hefur hlotið margar erlendar viðurkenningar.

Dill missti Michelin- stjörnuna

Veitingastaðurinn Dill Restaurant, sem var eini veitingastaður landsins með hina eftirsóttu Michelin-stjörnu, hefur nú misst krúnuna. „Frá því við fengum stjörnuna höfum við verið afskaplega stolt. Meira

Í höfn Norska uppsjávarskipið Roaldsen við bryggju á Seyðisfirði í gær.

Helsta vonin að loðna finnist fyrir norðan

Farið yfir stórt svæði • Þrjú skip halda áfram loðnuleit Meira

Munu færa inngang hótelsins

Magnús Heimir Jónasson Gunnlaugur Snær Ólafsson Minjastofnun Íslands hefur dregið tillögu sína um stækkun á friðlýstu svæði Víkurgarðs til baka. Kom þetta fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneyti í gærkvöldi. Meira

Ópal sigldi seglum þöndum við Gróttu

Ópal, skip Norðursiglingar, sigldi seglum þöndum við Gróttu á Seltjarnarnesi á sunnudag. Siglingin var liður í þriggja daga ferð fólks á námskeiði á vegum Siglingaskólans í Reykjavík. Meira

Skattaspilið ræður úrslitum

Verkalýðsfélög eiga von á tillögum ríkisstjórnarinnar til aðila vinnumarkaðarins í dag • Nýtt lágtekjuskattþrep og viðbót við krónutölutilboð SA er talið geta lagt grunn að samkomulagi Meira

Hlíðarendi Fyrstu íbúðirnar á reitum C-F verða afhentar í sumar.

Hefja sölu íbúða á Hlíðarenda í mars

Heimavellir hyggjast selja 50 af 164 íbúðum á E-reit á Hlíðarenda • Hinar fara að óbreyttu í útleigu • Framkvæmdastjóri Heimavalla segir íbúðirnar munu verða á hagstæðara verði en gengur og gerist Meira

Mýrar Kýrnar úða í sig fersku og hæfilega röku grasi.

Skýrt umboð í viðræðunum

Tæplega 90% þeirra kúabænda sem þátt tóku í atkvæðagreiðslu Bændasamtaka Íslands vilja halda í kvótakerfi í mjólkurframleiðslu. Aðeins rúm 10% kjósa að gefa framleiðsluna frjálsa. Meira

Kanna samlegð með streng frá Noregi

Vodafone stefnir að lagningu sæstrengs til Írlands • Farice rannsakar sömu leið fyrir Fjarskiptasjóð Meira

Háskólinn Kennarar munu áfram verða í sínum stéttarfélögum.

Sameining kennarafélaga var skoðuð

Engar breytingar eru fyrirhugaðar á skipulagi Félags háskólakennara. Um það var tekin ákvörðun að loknum félagsfundi nýverið þar sem skýrsla Gísla Tryggvasonar, sem hann vann fyrir félagið, var lögð fram. Meira

Konudagur Sumir héldu upp á konudaginn um helgina.

Fögnuðu konudegi viku of snemma

Röng dagsetning í dagatölum villti um fyrir rómantískum unnustum Meira

Procar Bílaleigan fór með rangt mál í afsökunarbeiðni sinni í kjölfar þáttar Kveiks.

Seldu niðurfærða bíla 2017 og 2018

Stjórn bílaleigunnar Procar fór með rangt mál í afsökunarbeiðni sinni eftir fréttaflutning Kveiks Meira

Danspör Íslenskir dansarar stóðu sig vel í Boston um helgina.

Fjórfaldur danssigur í Boston um helgina

Íslenskir dansarar unnu fjórfaldan sigur í Boston í Bandaríkjunum um helgina. Meira

Fagnar fjölmiðlafrumvarpi

Verði frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við öflun og miðlun frétta að lögum mun að mati ritstjóra Skessuhorns auka líkur á að í flestum landshlutum verði áfram starfandi blaðamenn. Meira

Hjálmar W. Hannesson

Hjálmar allra karla elstur

Hættir sem formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga á aðalfundinum í næstu viku • Afmælisár heima og erlendis Meira

Keflavíkurflugvöllur Flugfélögin eru búin að kynna áætlun sína í sumar.

Heildarframboð á flugsætum minnkar

Mesta framboð á flugsætum verður til og frá Kaupmannahöfn að því er fram kemur í ferðaáætlunum flugfélaganna sem fljúga um Keflavíkurflugvöll á komandi sumri. Framboð á sætum til og frá Kaupmannahöfn eykst um níu prósent frá því sem var í fyrra. Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Hæstiréttur lét undan þrýstingi

Fyrrverandi hæstaréttardómari telur dóma Hæstaréttar í umboðssvikamálum ekki standast skoðun • Hæstiréttur hafi neitað sakborningum um álitsgerðir • Leggur til breytingar á hegningarlögum Meira

UBS Útibú UBS bankans í Zürich.

Krefjast 3,7 milljarða evra í sekt

Dómstóll í París mun á morgun úrskurða hvort svissneski bankinn UBS hafi með ólöglegum hætti reynt að fá franska viðskiptavini sína til að fela milljarða evra í Sviss fyrir frönskum skattayfirvöldum. Málareksturinn hófst sl. Meira

Bílar Honda hóf að framleiða Jazz í verksmiðjunni í Swindon árið 2009.

Honda ætlar að loka verksmiðju í Swindon

Stjórnendur japanska bílaframleiðandans Honda eru sagðir hafa ákveðið að loka verksmiðju fyrirtækisins í Swindon á Englandi árið 2022. Við það munu 3500 störf tapast. Meira

Bleikjustofninn að taka við sér í Mývatni

Bleikjustofninn í Mývatni hefur tekið við sér síðustu ár og þakkar Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis á Hafrannsóknastofnun, árangurinn fyrst og fremst öflugri veiðistjórnun. Meira

Fornbílar Þorgeir Kjartansson á nokkra eldri en 25 ára bíla og gerir hér við Land Rover árgerð 1963.

Eigendur fornbíla gera klárt fyrir sumarið

Erfitt að fá sjálfboðaliða í fornbílum eins og í boltanum Meira