Fréttir Fimmtudagur, 22. febrúar 2024

Hrun í sölu nýrra rafbíla

Nærri 50% samdráttur milli ára • Forstjóri Brimborgar bendir á auknar álögur l  Aðgerðir gegn orkuskiptum séu að bíta l  Forstjóri BL spáir 15-20% samdrætti Meira

Leit Barði NK var á kolmunnaveiðum í færeyskri lögsögu.

Aðstoðuðu við leit að skipverjum

Áhöfnin á Barða NK var meðal þeirra sem komu að leitinni að tveimur skipverjum færeyska línuskipsins Kambs sem sökk suður af Suðurey í Færeyjum 7. febrúar. Sextán voru um borð þegar Kambur fékk á sig brotsjó og lagðist á hliðina en aðeins tókst að bjarga fjórtán um borð í þyrlu Meira

Jarðhræringar Varahjáveitulögn verður lögð yfir hraunið.

Varahjáveitulögn yfir hraun

Leit að leka úr Grindavíkuræð hætt • Ný lögn verður lögð yfir hraunið • Aðstæður erfiðar og illa gekk að finna leka • Köldu vatni verður hleypt á í dag Meira

Bílakjallari Rampurinn niður í bílakjallara Alþingis er með slá fyrir.

Hert öryggisgæsla við Alþingishúsið

„Eðli málsins samkvæmt er aukin öryggisgæsla á Alþingi þegar mótmæli eru. Að öðru leyti getum við ekki tjáð okkur um öryggisráðstafanir þingsins,“ sagði Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis í skriflegu svari til Morgunblaðsins,… Meira

Nesvegur Bíllinn í innkeyrslu en hvorki á götu né gangstéttinni.

Greiðir sekt en nágranninn ekki

Íbúar við Nesveg í Vesturbæ Reykjavíkur virðast ekki njóta jafnræðis er kemur að niðurfellingu stöðubrota • Nönnu gert að greiða sekt en nágranninn fékk sekt fellda niður eftir kvörtun til bílastæðasjóðs Meira

Útlendingamál Svo virðist sem minni ágreiningur muni verða um nýjasta frumvarpið til útlendingalaga en áður.

Stuðningur í stjórnarandstöðu

Miðflokkur og Flokkur fólksins styðja útlendingafrumvarpið • Útiloka ekki breytingartillögur til að herða löggjöfina • Viðreisn vill samtal • Píratar á móti • Segja frumvarpið engu breyta Meira

Sjálfstæðisflokkur Þingflokkur er á leið í hringferð um landið.

Ræða útlendinga­mál á opnum fundi

Árleg hringferð Sjálfstæðisflokksins um landið hefst í Reykjanesbæ í kvöld. Þar verður opinn fundur í Grófinni kl. 18 þar sem fjallað verður um útlendingamálin. Yfirskrift þess fundar er Verndarkerfi á þolmörkum en frummælendur verða formaður… Meira

Hólmurinn Horft að ferjulæginu og bílastæðunum úti í Súgandisey.

Bílastæðagjöld í Stykkishólmi

Hóflegur tollur verður lagður á farþega sem ætla í Breiðafjarðarsiglingar Meira

Kristrún Frostadóttir

Ekki-stefnubreytingin

Samfylkingarmenn sverja af sér stefnubreytingu formannsins í útlendingamálum. Hún blasir þó við ef nýleg ummæli formannsins eru borin saman við stefnuskrár flokksins síðustu árin, líkt og rifjað var upp hér í gær. Meira

Herjólfur Nýting Landeyjahafnar hefur aukist verulega eftir að nýja ferjan leysti hina gömlu af hólmi árið 2019.

Lakari nýting Landeyjahafnar

Þrálátar austanáttir hafi valdið auknum sandburði frá Markarfljóti • Herjólfur hefur siglt 70% ferða til Landeyjahafnar • Rannsókn er að hefjast á möguleikum á að draga úr sandburðinum Meira

Leikskóli Að börnin fái jafnan allt hið besta er afar mikilvægt.

Geðhjálp til liðs við Umhyggju með foreldrastarfi

„Ég trúi að nú fái foreldrar barna með alvarlegan geðrænan vanda betri þjónustu. Gjarnan upplifir þetta fólk sig eitt í baráttunni og aðstæðna vegna er lífið komið í öngstræti. Núna ættu að bjóðast betri möguleikar til hjálpar,“ segir Árný… Meira

Útisvæðið Skipulagsfulltrúinn segir að pallurinn við Kex hostel sé mjög mikilvægur fyrir starfsemi við Skúlagötu.

Segja útisvæðið eins og vin í eyðimörkinni

Kex hostel fékk ekki leyfi til að færa veitingastaðinn Meira

Flugvöllurinn Samkomulag er um að tryggja rekstraröryggi vallarins þangað til nýr innanlandsvöllur er tilbúinn.

Vill fund um nýbyggingar HR

Fundað verði í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis • Byggt verður nálægt enda flugbrautar 31 Meira

Rósa Guðbjartsdóttir

Bæjarbragurinn mælist jákvæður

Skv. nýrri könnun Gallup eru 87% íbúa í Hafnarfirði ánægð með Hafnarfjörð sem búsetustað. Mest er ánægjan með aðstöðu til íþróttaiðkunar og menningarmál, en um 80% sögðu þau atriði í góðu lagi. Hafnarfjörður er nú í 2 Meira

„Ævintýralegar“ myndir eða „feik“?

Skiptar skoðanir um fuglamyndir í blaði Sameykis • Ljósmyndari furðar sig á að notaðar séu myndir gerðar af gervigreind • Nóg af fuglaljósmyndurum hér • Mörgum spurningum ósvarað Meira

Veisla Bjóráhugafólk getur nú valið um fjölda nýrra tegunda í tilefni páska.

Ríflega þrjátíu tegundir í boði

Sala á páskabjór er hafin í Vínbúðum ríkisins og á næstunni ratar fjöldi bjórtegunda þangað. Jafnframt er hægt að kynna sér páskabjóra á ýmsum börum og veitingastöðum auk þess sem líklegt má telja að metnaðarfullar netverslanir með áfengi láti ekki sitt eftir liggja Meira

Mikill samdráttur í sölu nýrra bíla

Forstjóri Brimborgar segir samanlögð áhrif minni ívilnana og skattahækkana birtast í minni sölu l  Forstjóri BL segir spár um minnkandi sölu nýrra rafbíla hafa ræst og útlit fyrir 15-20% samdrátt í ár Meira

Lífsgæðakjarni í Skógarhlíð

Íbúðarhús fyrir eldra fólk teiknað við hlið friðaðrar bensínstöðvar • Byggingarnar yrðu samtals 7.262 fermetrar • Lóðin miðsvæðis • Bensínstöð gæti orðið kaffihús eða ungbarnaskóli Meira

Upplifðu þjóðhátíðina á vegum úti

Allt að 75 þúsund manns sóttu lýðveldisafmæli á Þingvöllum • Þúsundir eyddu deginum í bílum á þjóðvegunum • Sumir voru sex klukkutíma á leiðinni • Mættu þegar verið var að slíta hátíðinni Meira

Akranes Horft til suðurs yfir Skagann. Hér liggur Kirkjubraut þvert í gegnum bæinn, sem hefur stækkað mikið á síðustu árum og fólki fjölgað.

Heildarstefna og heimsmarkmið

Akranes einum rómi • Framtíðarsýn og fjölbreytt sjónarmið • Atvinna og umhverfissátt í farsælu samfélagi • Sterkir innviðir og skilvirk þjónusta • Áfram er pláss fyrir hugmyndafræði og rökræður Meira

Bessastaðir Frá afhendingu fálkaorðunnar á síðasta ári. Orðan er veitt íslenskum ríkisborgurum tvisvar á ári.

Heiður sem á ekki að vera til sölu

Farið er fram á í forsetabréfi að orðunni sé skilað eftir andlát orðuhafa • Engin viðurlög eru þó ef ekki er farið eftir því • Stórridarakross með stjörnu nýlega auglýstur til sölu á erlendri uppboðssíðu á netinu Meira

Blása lífi í gamla bæinn í Borgarnesi

Arkitektastofan Alternance hefur kynnt frumdrög að tveimur nýjum torgum í Borgarnesi l  Með uppbyggingu almenningsrýma á að gera bæinn meira aðlaðandi fyrir íbúa og ferðamenn Meira

Þurfum að vera reiðubúin

Rússar eru að undirbúa sig fyrir möguleg átök við Atlantshafsbandalagið á næstu árum • Stýring á „stigmögnun átaka“ lykillinn að þankagangi Rússa • Keflavík líklegt skotmark ef átök dragast á langinn Meira

Svarthol Teikning af því þegar stjarna nálgast svarthol.

Gráðugt svarthol gleypir sól á dag

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað það sem kann að vera bjartasti hluturinn í alheiminum, dulstirni með svarthol í miðjunni sem vex svo hratt að það gleypir efni sem jafnast á við eina sól daglega. Þessu er lýst í grein sem birtist í tímaritinu Nature Astronomy í vikunni Meira

Komust ekki á sjó í mánuð

Franskir fiskimenn gátu á ný lagt net sín í Biskajaflóa í gær eftir mánaðarlangt veiðibann sem sett var í janúar til að vernda höfrunga og hnýsur og önnur sjávarspendýr á svæðinu. Frönsk stjórnvöld bönnuðu veiðar í flóanum allt frá Bretagne-skaga að … Meira

Loftvarnir Úkraínskir loftvarnarhermenn skjóta hér á rússneska dróna frá varnarstöðu sinni í nágrenni við Bakhmút í Donetsk-héraði í fyrradag.

Segjast enn hafa fótfestu við Dnípró

Úkraínuher segir Rússa ekki hafa náð að hertaka Krinkí á ný þrátt fyrir yfirlýsingar Shoígús • Ekkert sem bendir til sóknar Rússa þar • Pútín og Gerasimov veittu heiðursmerki fyrir orrustuna við Avdívka Meira

Fjárrekstur Samkvæmt reglunum ætti ekki að beita land sem er yfir 30°halla og sem er ofan 600 metra hæðar yfir sjávarmáli.

Reglur um beitarlönd vekja hörð viðbrögð

Sauðfjárbændur eru margir ósáttir við reglugerðardrög um sjálfbæra landnýtingu og eru þungorðir í umsögnum um drögin sem matvælaráðuneytið lagði fram til umsagnar í samráðsgátt á dögunum. Komnar eru vel á fjórða tug umsagna, flestar frá bændum og fulltrúum þeirra og sveitarstjórnarfólki o.fl Meira

Hátíðleg stund Það er ávallt hátíðleg stund þegar kaka ársins er afhjúpuð og vel við hæfi að forsetafrúin á Bessastöðum afhjúpi leyndardóma kökunnar og skeri fyrstu sneiðina. Eyjólfur Hafsteinsson hjá Bakarameistarnum, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI og Sigurður Már Guðjónsson fylgdust spenntir með.

Eliza Reid forsetafrú tók á móti fyrstu „köku ársins“

Formaður Landssambands bakarameistara, LABAK, Sigurður Már Guðjónsson og höfundur kökunnar, Eyjólfur Hafsteinsson hjá Bakarameistaranum, afhentu Elizu Reid forsetafrú fyrstu „köku ársins“ sem þakklætisvott fyrir allt hið góða sem hún hefur látið af sér leiða fyrir land og þjóð síðastliðin átta ár. Meira

Gleði Stórfjölskylda Chandriku hefur byggt upp skólann.

Hraðlestin gefur skóla 20 milljónir

Chandrika Gunnarsson, eigandi og framkvæmdastjóri veitingahúsakeðjunnar Hraðlestarinnar, færði SKS-barnaskólanum í Kodlipet í Coorg-héraði á Suður-Indlandi styrk að andvirði 20 milljónir króna skömmu fyrir jól Meira