Fréttir Þriðjudagur, 20. ágúst 2019

Kanslari Angela Merkel Þýskalandskanslari á blaðamannafundi með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á Þingvöllum í gærkvöldi.

Dreymt um að heimsækja Ísland

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það alltaf hafa verið draum sinn að heimsækja Ísland og það sé heiður að fá að kynnast hér kvenleiðtoga sem horfi björtum augum til framtíðar. Meira

Börn bíða í allt að 14 mánuði

Stjórnvöld sökuð um skort á skilningi gagnvart málefnum fólks með ADHD Meira

Reykur Óhugur er í íbúum sem fylgjast með á Gran Canaria.

Líður illa vegna eldanna

„Þetta er það eina sem fólk ræðir um á götunum. Meira

Hrakin hey Ekki verða mikil verðmæti úr heyinu sem liggur í görðum á túnum sem bóndinn á Syðri-Brekkum nytjar á nágrannajörð. Þarna hefur það legið í úrkomu og þoku í á þriðju viku. Þá standa grös óslegin á mörgum túnum.

Ömurlegasta sumar í áratugi

Leiðindaveður í mestallt sumar á Langanesi • Allt rennur saman í gráma, úrkomu og kulda • Bændur eiga í erfiðleikum með að ná góðum heyjum fyrir skepnurnar • Fyrningar koma sér vel Meira

Veggjöld Fyrrverandi starfsmenn Spalar, sem rak Hvalfjarðargöng, búa yfir reynslu við innheimtu veggjalda og er nú kannað hvort hún geti nýst áfram.

Vilja innheimtugátt á Akranesi

Starfshópur kannar áform ríkisins um vegaframkvæmdir og veggjöld Meira

Erling Ólafsson

Þurrviðrið hefur verið slæmt fyrir spánarsnigla

Þurrkurinn sunnanlands í sumar hefur verið Spánarsniglum óhagstæður, að sögn dr. Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira

Árskógar Margir kaupendur hafa fallist á viðbótargreiðslu.

Hyggjast nýta kauprétt

Lögmaður kaupanda telur að útspil FEB hafi ekki þýðingu í dómsmálum tveggja kaupenda íbúða við Árskóga Meira

Samskipti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ávörpuðu blaðamenn í sumarbústað forsætisráðherra á Þingvöllum.

Loftslagsmál ofarlega á baugi

Leiðtogar Norðurlandanna og Þýskalands hittast á sumarfundi forsætisráðherra Norðurlanda • Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Stefan Löfven, Antti Rinne og Angelu Merkel Meira

Málið rætt í annarri nefnd

Til stendur að ræða orkupakka þrjú í atvinnuveganefnd Alþingis að sögn Ólafs Ísleifssonar, þingmanns Miðflokksins og nefndarmanns. Meira

Ævintýri Tinni og Kolbeinn kapteinn gerðu garðinn frægan þegar þeir heimsóttu Akureyri á leið til Grænlands í bókinni Dularfulla stjarnan.

Stytta af Tinna í bígerð á Akureyri

Í bígerð er að koma upp styttu af teiknimyndahetjunni Tinna við höfnina á Akureyri. Þórgnýr Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu, segir hugmyndina ekki nýja af nálinni. Meira

Tómas Jónsson

Ekki aðili að markaði nema með sæstreng

Lögmaður telur mótsögn í umræðu um sæstreng til Evrópu Meira

Rafmagn Þægindi kosta heimili sitt.

Fast gjald 324% hærra en notkunin

Notkun á sex ljósaperum kostar 40 kr. á ári en kostnaður við mæli 12.976 kr. Meira

Steinar Farestveit

Steinar Farestveit, fyrrverandi yfirverkfræðingur Stokkhólmsborgar, andaðist í Stokkhólmi 6. ágúst, 84 ára að aldri. Hann fæddist á Hvammstanga 5. maí 1935. Meira

Jöklar Fremst er Ok, sem var jökull en er það ekki lengur. Í baksýn er horft til Þórisjökuls, sem gæti einnig horfið líkt og fleiri íslenskir jöklar ef loftslag heldur áfram að hlýna eins og spáð er.

Hlýrra loftslag ógnar framtíð jökla

Gert er ráð fyrir aukinni hlýnun næstu áratugi • Við það ná sumarleysingar hærra upp á jöklana Meira

444 hælisumsóknir borist á þessu ári

Tímabilið janúar til júlí 2019 voru umsóknir um hæli hér á landi alls 444 og eru umsækjendur af um 60 þjóðernum. Er fjöldi umsókna nokkuð meiri nú en á sama tímabili í fyrra þegar 370 hælisumsóknir bárust. Meira

Bið Ekki er gott fyrir börn né fullorðna að bíða lengi eftir greiningu og þjónustu vegna ADHD. Tæplega 1.000 börn og fullorðnir bíða þjónustu.

Svar heilbrigðisráðherra vonbrigði

400 börn og 556 fullorðnir á biðlista eftir ADHD-greiningu Meira

Sjókvíar Arnarlax í Tálknafirði.

Gat á kví í Tálknafirði

Gat kom á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði fyrr í mánuðinum og barst Matvælastofnun tilkynning um þetta síðastliðinn föstudag. Uppgötvaðist gatið við þrif og er viðgerð lokið að því er segir á vef stofnunarinnar. Meira

Skógareldur Um 9.000 íbúum þorpa í miðhluta Gran Canaria á Kanaríeyjum hefur verið sagt að forða sér þaðan vegna gróðurelda sem hafa geisað þar síðustu tíu daga. Um 6.000 hektarar gróðurlendis hafa orðið þeim að bráð.

Þorp rýmd vegna elda

Þúsundir íbúa á Gran Canaria hafa flúið heimili sín vegna gróðurelda Meira

Dæmd í fangelsi fyrir sandstuld?

Frönsk hjón sem voru staðin að því að stela 40 kílóum af sandi á strönd Sardiníu hafa verið ákærð og eiga allt að sex ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Meira

Loftárás Reykjarmökkur rís upp frá byggingum eftir loftárás sem gerð var í grennd við bæinn Hish í Idlib-héraði í norðvestanverðu Sýrlandi í gær.

Óttast blóðsúthellingar í Idlib

Tyrkir saka Sýrlendinga og Rússa um brot á vopnahléssamningi • Óttast er um örlög þriggja milljóna manna í héraðinu, einu síðasta vígi uppreisnarmanna Meira

Geislalind Hinn nýi jáendaskanni Landspítalans er dæmi um lækningatæki hér á landi sem nýtir geislavirk efni. Slík tæki kalla á mikla aðgát.

Engin geislavá hefur skapast á Íslandi

Geislavarnir ríkisins hafa lagt fram skýrslu Íslands um kjarnöryggi fyrir 8. Meira

Kranastjórarnir Bræðurnir Sverrir og Arngrímur Benjamínssynir kunna vel við sig uppi í nýja krananum.

Kranastjórar í háloftum

Bræðurnir Arngrímur og Sverrir Benjamínssynir svipta hulunni af nafni nýs krana Eimskips í Sundahöfn í dag Meira