Fréttir Föstudagur, 1. júlí 2022

Húsavíkurhöfn Hvalaskoðunarbáturinn Salka á siglingu með farþega á meðan skipsbátur Seven Seas Splendor flytur farþega skemmtiferðaskipsins í land.

Sambúð skemmtiferða og hvalaskoðunar

Margir farþegar skemmtiferðaskipanna fara í hvalaskoðun Meira

Grindavík Húsnæði Martaks sem fylgir með í kaupum Slippsins.

Slippurinn kaupir Martak í Grindavík

Með í kaupunum fylgja fasteignir, vélar, tæki og tíu starfsmenn Martaks Meira

Suðurlandsvegur Langar lestir og margir verða með farhýsi í eftirdragi.

Margir á Suðurland

Ferðahelgi • Tjaldsvæðin vinsæl • Tappar myndast • N1 fyrir norðan Meira

Aukin neysla á sykurlausum drykkjum

Neysla sykurlausra gosdrykkja hefur aukist jafnt og þétt milli ára. Á síðasta ári drukku 17% fullorðinna sykurlausa gosdrykki daglega eða oftar en voru 12,5% árið 2019. Meira

Þing Haldið verður í hefðirnar.

Þingmenn taki börn ekki með til vinnu

Þingmenn eiga ekki að taka börn sín með inn í þingsal á vinnutíma. Þetta er niðurstaða þverpólitískrar nefndar á vegum breska þingsins. Mikil umræða hófst í þinginu eftir að kjörinn fulltrúi Verkamannaflokksins tók nýverið ungbarn sitt með til vinnu. Meira

Í takt Xi Jinping, forseti Kína, og Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafa gengið sífellt meir í takt í alþjóðamálum á síðustu árum.

Kína er nú nefnt í grunnstefnu NATO

Þrjár ástæður geta verið fyrir því að Atlantshafsbandalagið (NATO) nefnir Kína í nýrri grunnstefnu sinni, að mati Guðbjargar Ríkeyjar Th. Hauksdóttur, doktorsnema í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Meira

Einvígi aldarinnar Spasskí og Fischer öttu kappi fyrir hálfri öld.

Fimmtíu ár frá setningu einvígisins

Þess verður minnst í dag að 50 ár eru liðin frá setningarathöfn einvígis aldarinnar, þar sem þeir Bobby Fischer og Boris Spasskí, þáverandi heimsmeistari, öttu kappi um heimsmeistaratitilinn í skák. Meira

Íslenskir sérfræðingar miðla upplýsingum

Ísland hefur tekið þátt í svonefndum samstöðuaðgerðum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Eystrasaltsríkjunum. Framlag Íslands hefur verið að leggja til borgaralega sérfræðinga á sviði upplýsingamiðlunar. Meira

Áfram verður stutt við Úkraínu

Koma verður í veg fyrir rússneskan sigur, sagði Bandaríkjaforseti á fundi NATO • Rússneskir hermenn hafa yfirgefið Snákaeyju • Hundruð bryndreka, hátæknivopn og skotfæri verða brátt send Meira

Á Siglufirði Jenna Boholij á rætur að rekja til Norðurlands.

Heimsóknin hápunktur

Jenna Boholij yngsta konan sem forseti Íslendingadagsnefndar Meira

Ríkisútvarpið braut lög

Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ríkisútvarpið ohf. hafi brotið gegn lögum um Ríkisútvarpið með kostun á þáttunum Tónaflóð um landið, sem sýndir voru í sjónvarpinu sumrin 2020 og 2021. Meira

Geta ekki greitt reikninga

Vegna anna hjá Réttindagæslu fatlaðs fólks hafa foreldrar fjölfatlaðrar stúlku ekki fengið aðgang að heimabanka hennar Meira

Þurfa að fá fleira starfsfólk

Afgreiðsla mála dregst hjá Réttindagæslu fatlaðs fólks vegna fjölda mála • Dæmi um að skuldir safnist upp vegna þess að foreldrar fá ekki umboð Meira

Sögusýning Vigdís María Borgarsdóttir hér í flugstöðinni á Hornafirði og í baksýn eru nokkrar myndanna sem eru stofninn í sögusýningunni sem opnuð var um síðustu helgi. Fyrst var flogið til Hornafjarðar á því herrans ári 1924.

Flogið til Hornafjarðar

Sögusýning í minningu Vignis • Frá Douglas Dakota DC-3 til Jet Stream • Fimm ættliðir • Vigga á flugvelli Meira

Málaferli Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR í Héraðsdómi Reykjavíkur er málið var flutt fyrir um mánuði. ÁTVR hefur nú tapað málinu gegn Dista.

ÁTVR braut gegn stjórnarskrá

„Stór sigur fyrir neytendur“ • Eftirspurn neytenda stjórni vöruúrvali • „Mikilvægt fyrir landsbyggðina“ • Gengið á hagsmuni þeirra sem selja ódýrara • Hafa ekki tekið ákvörðun um áfrýjun Meira

Akureyri Gámur til sýnatöku kominn á plan slökkvistöðvarinnar.

Smitunum fjölgar

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Æ fleiri hafa undanfarnar vikur óskað eftir að komast í sýnatökur á Akureyri vegna kórónuveirunnar. Sýnatökustaður hefur því verið færður til og er nú á planinu við Slökkvistöð Akureyrar við Árstíg 2. Meira

Arnar Grant

Arnari sagt upp störfum

Arnari Grant hefur verið sagt upp störfum hjá líkamsræktarstöðinni World Class. Björn Leifsson eigandi World Class sagði í samtali við mbl. Meira

Virðing Mynd af hinum fallna leiðtoga stóð við kistuna í útförinni.

Leiðtoginn loks borinn til hvílu

Jarðneskar leifar Patrice Lumumba, fyrrverandi leiðtoga Kongós, hafa verið bornar til grafar. Er um að ræða eina tönn, en hún mun vera það eina sem eftir er af leiðtoganum sem leystur var upp í sýru árið 1961. Meira

NATO Ný grunnstefna skilgreinir Rússa sem helstu ógn bandalagsins.

Stór biti fyrir Ungverja og Tyrki

Innganga Svíþjóðar og Finnlands styrki norræn sjónarmið innan NATO • Leggja grunn að viðbrögðum við ógn við matvælaöryggi • Rússneski flotinn aðþrengdur alls staðar nema á Norður-Íshafi Meira

Þriðjungur atvinnutekna frá fiskeldi

Fiskeldi er undirstaða atvinnu- og mannlífs á Tálknafirði Meira