Fréttir Laugardagur, 25. janúar 2020

Álver Straumsvík er annar stærsti viðskiptavinur Landsvirkjunar.

Draga úr raforkukaupum

Álver Rio Tinto í Straumsvík hefur ákveðið að draga úr framleiðslu sinni um 15% á þessu ári • Samdrátturinn jafngildir 28 þúsund tonnum • Landsvirkjun verður af 20 milljónum dollara Meira

Faraldur Kórónaveiran í Kína hefur leitt til þess að fresta hefur þurft hátíðahöldum vegna kínverska nýársins. Hvarvetna ber fólk sóttvarnargrímur.

Viðbragðsáætlun tilbúin

26 hafa látist af völdum hinnar nýju kórónaveiru sem er tekin að breiðast út til annarra landa • Íslensk sóttvarnayfirvöld fylgjast grannt með þróun mála Meira

Telur umsóknir landsréttardómara ekki vera lögmætar

Héraðsdómari áskilur sér rétt til að láta reyna á málið Meira

WOW Félagið varð gjaldþrota 28. mars 2019 í kjölfar rekstrarerfiðleika.

Krefja stjórnendur WOW um milljarða skaðabætur

Þátttakendur í skuldabréfaútboði telja sig blekkta • Stjórnin klofin í vörn sinni Meira

Kína Heilbrigðisstarfsmenn í borginni Wuhan í Kína klæðast hlífðarfatnaði til að verjast sjálfir smiti af völdum kórónaveirunnar sem breiðist hratt út.

Gætu þurft að setja fólk í einangrun

Heilbrigðisyfirvöld og stjórnendur í ferðaþjónustu bregðast við kórónaveirunni Meira

Björgun Fjórir af sex bátum sem skemmdust í snjóflóðinu komnir í land.

Sjávarperlan hífð úr Flateyrarhöfn

Í gær var plastbáturinn Sjávarperlan hífður upp úr Flateyrarhöfn eftir að hafa lent í snjóflóðinu í síðustu viku. Með þessu eru fjórir bátar af sex komnir á land. Meira

Birgðir nautgripakjöts hjá vinnslum

Birgðirnar sjást ekki í opinberum skýrslum • Biðlistar eftir slátrun nautgripa Meira

Kind Búnaðarstofa hefur meðal annars annast greiðslumark, beingreiðslur til bænda og söfnun hagtalna.

Búnaðarstofa tvístrast

Verkefni búnaðarstofu færast á tvö svið í atvinnuvegaráðuneytinu • Ætlunin var að hafa þau á skrifstofu landbúnaðar og matvæla • Atvinnuveganefnd Alþingis vildi hafa verkefnin skýrt afmörkuð Meira

Birna Hafstein

Danslist fái meira pláss í leikhúsunum

Dansarar með lægri laun en aðrir á sviðinu • Menntun og reynsla sé virt Meira

Eyþór Björnsson

Hættir sem fiskistofustjóri

Verður framkvæmdastjóri nýrra samtaka á NA-landi • Tækifæri og áskoranir Meira

Vesturlandsvegur brátt í útboð

Verkís vinnur ásamt Vegagerðinni að forhönnun vegarins • Komið hefur í ljós að hagkvæmara er á jarðtæknilega erfiðum svæðum að aðskilja þversnið vegarins í stað þess að breikka hann Meira

Spásalur Þrír veðurfræðingar eru nú á vakt á morgnana á Veðurstofunni.

Veðurstofan þjónar flugvelli Færeyinga

Veðurstofa Íslands tók í vikunni við flugveðurþjónustu á flugvellinum í Vogum í Færeyjum. Fram að þessu hefur Veðurstofan séð um að vara við ókyrrð og ísingu yfir Færeyjum, en danska veðurstofan, DMI, séð um spár fyrir flugvöllinn sjálfan. Meira

Karphúsið Elísabet S. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá ríkissáttasemjara, hefur í nógu að snúast þessa dagana.

Öll spjót standa á vaktavinnuhópi

Fundað verður í Karphúsinu um vinnutíma og starfskjör vaktavinnufólks alla helgina • Þremur nýjum málum verið vísað til ríkissáttasemjara það sem er ári • Allra leiða leitað til að ná samningum Meira

Ný tegund Flekkir af rauðleitri klóblöðku í fjöru á utanverðum Reykjanesskaga.

Nýr rauðþörungur uppgötvaður við Ísland

Klóblaðka eða Schizymenia jonssonii • Nafnið til heiðurs Sigurði Jónssyni Meira

Borgarnes Listaverk á sýningunni „Ég get skapað“ sem er uppi á veggjum í Hyrnutorgi þessa dagana.

Litháísk list í Hyrnutorgi

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Nú stendur yfir sýningin ,,Ég get skapað“ í Hyrnutorgi á listaverkum litháískra leikskólabarna, en fréttaritari var á ferð í Litháen fyrir áramót og var beðinn um að koma verkunum á framfæri. Meira

Í Garðastræti Myndin var tekin 2016. Húsið hefur síðan verið málað.

Margir sýna húsi Gamma áhuga

Gefið var út tryggingabréf á húsið í fyrra að fjárhæð 500 milljónir króna Meira

Þrettán borgir í sóttkví

Stjórnvöld í Kína tilkynntu í gær að þau hefðu sett þrettán borgir í sóttkví í von um að þannig mætti takast að hemja kórónaveirufaraldurinn. 26 manns eru nú sagðir látnir af völdum lungnabólgunnar sem veiran veldur. Meira

Skotárás Vettvangurinn var lokaður af eftir skotárásina í gær.

Myrti báða foreldra sína

Sex létust og tveir særðust í skotárás í bænum Rot am See í Þýskalandi Meira

Úrvinnslugjald fylgir tækniþróuninni eftir

Töluverðar breytingar voru gerðar á álagningu úrvinnslugjalds á suma vöruflokka 1. janúar 2020. Meira

Í Bjarnabúð Hjónin Olgeir Hávarðarson og Stefanía Birgisdóttir.

Opið 363 daga á ári

Stefanía Birgisdóttir hefur staðið vaktina í Bjarnabúð í nær aldarfjórðung • Verslun í sama húsi í Bolungarvík í 100 ár Meira