Fréttir Mánudagur, 22. apríl 2024

Halla Hrund fer fram úr Jóni Gnarr

Baldur og Katrín með mest fylgi í nýrri könnun Prósents Meira

Strandveiðar Smábátamenn vilja rýmka veiðiheimildir á komandi vertíð, en fækka veiðidögum í mánuði, til að tryggja jafnræði á milli landshluta.

Vilja fækka veiðidögum úr 12 í 10

Smábátamenn vilja að aflahámark í strandveiðum verði afnumið • Það muni tryggja fullt jafnræði strandveiða milli allra landshluta • Segir fulla einingu um málið innan Landssambands smábátaeigenda Meira

Andlát Lögreglan á Suðurlandi rannsakar mannslát í sumarhúsi.

Lést á voveiflegan hátt í sumarhúsi í Árnessýslu

Fjórir í haldi lögreglu sem verst allra frétta af gangi mála Meira

Holuhraun Skjálftinn er sá stærsti sem orðið hefur í Bárðarbungu í níu ár.

Stærsti skjálftinn síðan í eldgosinu

Jarðskjálftinn sem varð í Bárðarbungu í gærmorgun mældist 5,4 að stærð samkvæmt mælingum Veðurstofu Íslands. Hann er sá stærsti sem hefur mælst í Bárðarbungu síðan eldgosinu í Holuhrauni lauk árið 2015 eða í níu ár Meira

Dátar Hermenn við Þingvallaveginn á hernámsárunum.

Njósnað um konur á Íslandi

Yfirvöld gengu langt í því að hnýsast í einkalíf íslenskra kvenna á hernámsárunum og vilja sumir tala um njósnir í því sambandi. Fylgst var með konum sem taldar voru vera í „ástandinu“ eins og Íslendingar kölluðu það ef íslenskar konur áttu í samskiptum við erlenda hermenn. Siðapostular töldu slíkt til merkis um slæmt siðferði og þessum þyrfti beinlínis að hjálpa við að koma þeim inn á brautir sem siðapostulum líkaði. Meira

Þriggja deilda kosningabarátta

Baldur og Katrín í 1.-2. sæti • Halla Hrund og Jón Gnarr í 3.-4. sæti • Næstu menn harla langt undan •  Fimm frambjóðendur fá nánast engar undirtektir •  Verulegur munur á helstu skoðanakönnunum Meira

Á Reykjanesi Fjallið Arnarfell í Krísuvík. Náttúran þar er einstök.

Á leiðinni út úr Reykjanesfólkvangi

Sveitarfélög sem eiga ekki land innan hans eru á útleið Meira

Seiðaeldisstöð Seiðaeldisstöð Laxeyjar við Friðarhöfn í Vestmannaeyjum.

Fær sex milljarða í nýtt hlutafé

Fiskeldisfyrirtækið Laxey í Vestmannaeyjum hefur tryggt sér 40 milljóna evra hlutafjáraukningu sem jafngildir ríflega sex milljörðum króna og koma bæði innlendir og erlendir aðilar að fjárfestingunni Meira

Funda um skriffinnsku lækna

Heilbrigðisráðherra hefur boðað Félag íslenskra heimilislækna (FÍH) á fund á morgun vegna skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu. Í könnun sem vitnað var í í Læknablaðinu í mars kom fram að 59% heimilislækna höfðu upplifað einkenni kulnunar stundum, oft eða mjög oft undanfarna 12 mánuði Meira

Sýnileiki Auglýsing Icelandair fyllti stórt ljósaskilti á besta stað.

Hampa Færeyjum sem áfangastað

Þeir sem áttu leið um Times Square í New York fyrr í mánuðinum gátu dáðst að færeyska fossinum Múlafossi í Gásadal en fossinn var þar í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Icelandair. Auglýsingunni var ætlað að vekja athygli á Færeyjum sem nýjum… Meira

Sól Íbúar landsins bíða eflaust spenntir eftir hlýrra veðri.

Hlýnar á öllu landinu í vikunni

Bjartviðri og hægir vindar • Svalara á Norðausturlandi • Vor í kortunum Meira

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir

Segir af sér varaþingmennsku

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur sagt af sér varaþingmennsku fyrir Samfylkinguna og öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Þessu greinir hún frá á facebooksíðu sinni, þar sem hún segir Samfylkinguna hafa sofnað á verðinum í veigamiklum mannréttindamálum Meira

Bilun Flutningaskipið Treville fer hvergi næstu vikuna að sögn umboðsmanns þess á Íslandi, Sigurðar Kristins Sigtryggssonar hjá Atlantic Shipping.

Laskaðra en menn hugðu

Hollenska flutningaskipinu Treville dvelst hér við land Meira

Forstjóri <o:p></o:p> &bdquo;Framleiðsla á veiðarfærum byggist á góðri samvinnu við skipstjórnarmenn sem vita hvað virkar,&ldquo; segir Hjörtur Erlendsson.

Verkþekking, vöruþróun og sjálfbærni

Ábyrg umhverfisstefna og rétt auðlindanýting eru mikilvægir þættir í þróun og framleiðslu Hampiðjunnar á veiðarfærum. Fyrirtækið er 90 ára um þessar mundir en ber aldurinn vel. Þróunin er hröð og forskot Íslands skýrt, í eina landinu í heiminum þar… Meira

Heyrn Hætt var að skima fyrir heyrn í grunnskólum á Íslandi árið 2011 en vonir standa til að það breytist í haust.

Vonast eftir skimunum í haust

Tilraunir með einfaldari skimanir • Ekki skimað síðan 2011 • Landlækni ekki kunnugt um ástæður • Dýrt að skima ekki • Gætu nærri skimað án aðstoðar • Við eigum að vera í hópi fyrirmyndarþjóða Meira

Washington Fánar Úkraínu blöktu fyrir utan þinghúsið á meðan frumvarpið var rætt þar innandyra.

Samþykktu aðstoð við Úkraínu

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í fyrradag frumvarp um hernaðaraðstoð við Úkraínu sem metin er á um 60,1 milljarð bandaríkjadala, en um hálft ár er nú liðið frá því að fjárheimildir Bandaríkjanna til stuðnings við Úkraínumenn runnu út Meira

Höfundur Mishka Ben-David í húsi sínu í Ramat Raziel í Ísrael. Hann skrifaði spennusögu þar sem atburðarásinni svipar til atburða síðustu mánaða.

Spennusaga sagði fyrir um árás Hamas

Fyrrverandi liðsmaður ísraelsku leyniþjónustunnar skrifaði skáldsögu fyrir sjö árum þar sem atburðarásinni svipar til þess sem gerst hefur fyrir botni Miðjarðarhafs og í Mið-Austurlöndum síðustu mánuði Meira

Gervigreind Mikið magn af gögnum þarf til þess að þróa gervigreindarforrit á borð við Open AI. Svo mikið magn að allur texti á netinu dugir ekki til.

Mun á endanum skrifa ofan í sjálfa sig

Baksvið Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Síðla árs 2021 voru starfsmenn Open AI búnir að tæma öll gagnasöfn enskrar tungu á netinu við hönnun á gervigreindarforritinu Chat GPT þegar þeir ákváðu meðvitað að brjóta reglur um höfundarrétt til að nálgast meiri texta. Þetta sýnir rannsókn blaðamanna bandaríska dagblaðsins New York Times. Meira

Cornucopia Björg á tónleikum með Björk á ferðalagi þeirra um heiminn.

Flauta í sjónvarpinu gaf Björgu tóninn

Flautuleikarinn Björg Brjánsdóttir verður með einleikstónleika í Hannesarholti sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl. „Ég setti saman sérstaka efnisskrá sem mér fannst spennandi að flytja,“ segir hún um viðburðinn sem hefst klukkan 20.00 Meira