Fréttir Laugardagur, 15. desember 2018

Þungt og flókið verkefni

„Þetta er stærsta uppgjör þjóðarinnar í ofbeldismálum gegn börnum,“ segir Guðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vistheimila. Meira

Missti sjónina og varð uppistandari

Valdimar Sverrisson lætur drauminn rætast eftir erfið veikindi Meira

WOW air áfram íslenskt

Grunnleiðakerfið helst óbreytt þrátt fyrir fækkun flugvéla úr 20 í 11 • Formaður FHG telur að ferðamönnum gæti fækkað um 20% takist fjármögnun ekki Meira

SGS undirbýr aðgerðir

Kjaramálin voru helsta umræðuefni reglulegs formannafundar Starfsgreinasambandsins (SGS) í gær, að sögn Björns Snæbjörnssonar, formanns. „Í þessari viku höfum við verið að taka stöðuna um hvernig viðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) hafa... Meira

Líkaði við færslu Ágústs Ólafs með hvatvísu hjarta

Guðrún Ögmundsdóttir, formaður trúnaðarnefndar Samfylkingarinnar, líkaði við Facebook-færslu Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, þar sem hann greindi frá því að hann hefði ákveðið að taka sér launalaust leyfi eftir að hafa verið... Meira

Bókaútgáfan fær viðspyrnu

Frumvarp um stuðning við útgáfu íslenskra bóka hlaut þverpólitískan stuðning Meira

Stærsta uppgjör þjóðarinnar í ofbeldismálum gegn börnum

Lokaskýrsla um framkvæmd á greiðslu sanngirnisbóta • Þrír milljarðar í bætur til 1.200 manns Meira

Mynd af Árna amtmanni

Minjar og saga afhenda Þjóðminjasafni Íslands merka gjöf Meira

Jólaverslun fyrr á ferðinni

Verslanir auglýsa tilboð og afslætti á óvenjulegum tíma Meira

Jóladúkkur og 400 álfar á Dragavegi

Vinnur að uppsetningu álfa- og jólagarða allt árið • Sumarhátíð fyrir eldri borgara í nágrenninu Meira

Þorsteinn Hjaltested bóndi á Vatnsenda

Þorsteinn Hjaltested, bóndi og fjárfestir á Vatnsenda við Elliðavatn, lést á heimili sínu aðfaranótt 12. desember síðastliðinn. Hann varð 58 gamall. Þorsteinn fæddist í Reykjavík 22. Meira

Miðflokksfylgi minnkar um helming

Ríkisstjórnarflokkarnir þrír með 47,5% • Framsókn og Píratar bæta við sig Meira

Reiknar með skelli í byrjun næsta árs

Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur hjá Landsbankanum, áætlar að erlendum ferðamönnum „gæti fækkað“ um á þriðja hundrað þúsund vegna niðurskurðar WOW air. Meira

Grunnleiðakerfi WOW helst óbreytt

Fjárfestingafélagið Indigo Partners mun fjárfesta í flugfélaginu WOW air fyrir allt að 75 milljónir bandaríkjadala, sem nemur um 9,3 milljörðum króna. Meira

Hótelin standi af sér storminn

Kristófer Oliversson, formaður FHG – fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, áætlar að erlendum ferðamönnum geti fækkað allt að 10% vegna niðurskurðar WOW air. Meira

Jólaundirbúningur um veröld víða

Undirbúningur jólanna er með ýmsum hætti og sinn er siður í landi hverju. Meira

Verslunarrýmið mun stóraukast

Tugir nýrra veitinga- og þjónusturýma munu bætast við í miðborg Reykjavíkur á næstu árum Meira

Snorrabraut verði borgargata og tenging við Vatnsmýrina

Fyrirhuguð viðbygging á Snorrabraut 60 er dæmi um nýbyggingu í miðborginni þar sem atvinnustarfsemi er áformuð á jarðhæð. Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar er nú í auglýsingu. Meira

Jólamatur með DHL um allan heim

Hangikjöt fyrir námsmann í Þýskalandi soðið í Nóatúni • Skata frá Melabúðinni til Kaliforníu • Matur til Ástralíu, Grænhöfðaeyja og á Svalbarða • Hangikjöt, laufabrauð og Ora-baunir vinsælast Meira

Kúabændur vilja kolefnisjafna reksturinn

Kúabændur setja sér það markmið að framleiðslan verði kolefnajöfnuð á næstu tíu árum. Umhverfismálin eru tekin inn í nýja stefnumótum Landssambands kúabænda til næstu tíu ára. Meira

Veiðigjald nálgast þann stað að hægt sé að tala um sanngirni

Niðurstaðan um veiðigjald ásættanleg • Þegar verði brugðist við makríldómi Meira

Aflahlutdeild og tvö ný leyfi

Gert er ráð fyrir að veitt verði tvö ný leyfi til veiða á sæbjúgum til að skapa svigrúm fyrir nýja aðila. Fjórum skilgreindum veiðisvæðum verður bætt við þau sem fyrir eru, í drögum að nýjum reglugerðum. Meira

Fjölbreytt dagskrá í Heiðmörk

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk verður opinn í Elliðavatnsbæ núna um helgina. Þar er boðið upp á bæði handverk og matvæli og má ganga að því vísu að þar sé alltaf eitthvað nýtt í boði af ýmiss konar handgerðum varningi og innlendri matarhefð. Meira

Sveitarfélag fær loks nafn

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Nú er endanlega búið að finna nafn á hinu nýja sveitarfélagi sem varð til við sameiningu Sandgerðis og Garðs. Meira

Cohen snýst gegn Trump

Sakar forsetann um að hafa vitað af lögbrotum • Trump fordæmir Cohen Meira

Minntust fórnarlamba Chekatts

Vegfarendur í Strassborg lögðu leið sína að jólamarkaði borgarinnar í gær og lögðu þar blóm og kerti og sýndu annan virðingarvott gagnvart fórnarlömbum hryðjuverkamannsins Cherif Chekatt. Meira

Lofar frekari viðræðum

Hvessti á milli May og Juncker á leiðtogafundinum • Macron segir einungis hægt að „skýra“ samkomulagið Meira

Átökin harðna á Vesturbakkanum

Ísraelski herinn leitaði í gær logandi ljósi á Vesturbakkanum að Palestínumanni sem myrti tvo ísraelska hermenn í fyrradag. Meira

Greiðslumark verði 145 milljónir lítra

Búnaðarstofa Matvælastofnunar hefur lagt til við landbúnaðarráðherra að heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur á næsta ári verði það sama og í ár, 145 milljónir lítra. Meira

Á sama vegheflinum fyrir austan í nær 26 ár

Gunnlaugur Einarsson segir gott að vera einn með sjálfum sér Meira