Fréttir Laugardagur, 20. október 2018

Óháðir leggi mat á kröfur

Samtök atvinnulífsins, SA, leggja til að þau og Starfsgreinasambandið, SGS, feli óháðum aðila að leggja mat á áhrif kröfugerðar sambandsins í kjaramálum á félagsmenn SGS, fyrirtæki, atvinnulífið í heild og opinber fjármál. Meira

Þjóðskráin segir nei

Fann föður sinn eftir 18 ára leit • Ófeðruð í Þjóðskrá Meira

Vilja hækka lægstu launin

„Það er mjög mikil samstaða um að hækka lægstu launin og tryggja þau,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, en hún var í gær kjörin nýr formaður BSRB með 86,3% greiddra atkvæða. Meira

Mikilvægt að norðurslóðir verði herlausar

Hringborð norðurslóða, einnig þekkt sem Arctic Circle ráðstefnan, hófst í Hörpunni í gær, en því lýkur á sunnudaginn. Meira

„Fjölmargir snertifletir“ milli aðila

Fyrsti fundur samninganefnda SA og VR fór fram í gærmorgun • Bjartsýni á að samningar náist fyrir áramót • VR hefur ekki lagt fram kostnaðarmat við kröfur sínar • Viðræðuáætlun klár eftir helgi Meira

Mörg snjóflóð af mannavöldum

Skráð voru 650 snjóflóð í fyrravetur • Vitað er að menn ollu 63 þeirra Meira

Vegagerðin annist veghaldið og göngin

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Opna á samninga um yfirtöku vallarins

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Gamli Arnar frá Grænlandi til Grindavíkur

Þorbjörn hf. í Grindavík hefur undirritað samninga um kaup á frystitogaranum Sisimiut sem er í eigu Royal Greenlan. Skipið var smíðað í Noregi 1992 fyrir Skagstrending hf. á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1, en var selt til Grænlands 1996. Meira

Íbúðir á nýju Kársnesi í sölu

Hluti af nýju skipulagi sem unnið var í kjölfar hugmyndasamkeppni Meira

Sprengt verður þrisvar á dag

Jarðvinna er að hefjast við Barnaspítalann • Vatnsmýrarvegur opnaður á ný Meira

Uppgerður braggi undir kostnaðaráætlun

„Salan hefur gjörsamlega rokið upp og hefur aldrei verið svona mikil. Þetta hefur algjörlega sprungið. Meira

Japanir sýna legu Íslands áhuga

Hugmyndir um umskipunarhöfn áhugaverðar • Loftslagsbreytingar opni nýjar siglingaleiðir • Áhugi á að greiða fyrir verslun við Ísland • Styðja hvalveiðar • Ný norðurslóðastefna í mótun Meira

Smíða síðustu bobbingana

Umsvifum Stáldeildarinnar á Akureyri að ljúka • Hörmung ef tækin enda sem brotajárn Meira

Gjaldskýlin urðu gröfunum að bráð

Starfsmenn verktakafyrirtækisins Þróttar ehf. unnu við það í vikunni að fjarlægja tvö af þremur gjaldskýlum Hvalfjarðarganga með stórvirkum gröfum. Meira

Kostnaður við varamenn 23 milljónir

Árið 2018 er metár • Varamenn kallaðir inn 57 sinnum Meira

Mesti fjöldi herskipa hér við land á friðartímum

„Við röðum þessum skipum bara upp eins og kubbum sem þurfa að falla sem best að bryggjunni. Meira

Fyrsta íslenska tryggingafélagið

Sjóvá er nútímalegt tryggingafélag sem byggist á 100 ára gömlum grunni Meira

Veðurstofan með gula viðvörun fyrir allt landið

Veðurstofan gaf í gær út gula viðvörun sem nær til allra landshluta í dag og sums staðar til morguns. Víðast er spáð suðvestan hvassviðri, allt að 25 m/s, rigningu og skúrum. Hvassast verður á Norðvesturlandi. Hviður geta orðið allt að 40 m/s við fjöll. Meira

789 sýni tekin vegna kúariðu

Kúariða skiptist í tvær gerðir, líkt og riða í sauðfé, í hefðbundna riðu og óhefðbundna. Sú síðarnefnda kemur fram tilviljanakennt í gömlum gripum. Meira

Óveruleg hætta á kúariðu hér

„Við verðum að átta okkur á því hvaða umhverfi við fáum ef við vöndum okkur ekki við fráganginn [á breytingum á lögum um varnir við búfjársjúkdómum]. Meira

Afhenti Grundfirðingum lag

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristinsson Grundarfirði Rökkurdagar nefnist árleg menningardagskrá sem nú stendur yfir og lýkur á sunnudag. Dagskráin hefur verið óvenju margbreytileg og margt góðra viðburða. Meira

Áætla að íbúar verði 436 þúsund

Hagstofa Íslands áætlar að íbúar landsins verði 436 þúsund árið 2067, samkvæmt miðspá Hagstofunnar um þróun mannfjöldans. Meira

Takmarkið náðist með 50. íbúðinni

Búhöldar hafa reist 25 parhús á Sauðárkróki • Þórður hættir á tíræðisaldri Meira

Evrópsk og japönsk geimflaug heldur í sjö ára ferð til Merkúrs

Gert er ráð fyrir því að geimflauginni BepiColombo verði skotið á loft í dag og að hún komi að Merkúr eftir sjö ár. Leiðangurinn er samstarfsverkefni ESA, Geimvísindastofnunar Evrópu, og JAXA, Geimvísindastofnunar Japans. Meira

Tugir dóu er lest ók á fólk

Amritsar. AFP. | Að minnsta kosti 60 manns biðu bana og 100 slösuðust í gær þegar lest ók á miklum hraða á hóp fólks sem tók þátt í trúarhátíð hindúa í borginni Amritsar á norðvestanverðu Indlandi. Meira

Stórfelld undanskot afhjúpuð

Samstarfshópur evrópskra fjölmiðla hefur birt gögn sem benda til þess að nokkrir af stærstu bönkum heims séu viðriðnir umfangsmikil skattaundanskot eða jafnvel skattsvik. Gögnin benda til þess að um 55 milljörðum evra, jafnvirði rúmra 7. Meira

Höfðar mál gegn Ekvador

London. AFP. | Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, hefur höfðað mál gegn stjórnvöldum í Ekvador fyrir „að brjóta gegn grundvallarréttindum“ hans með því að takmarka aðgang hans að umheiminum í sendiráði landsins í London. Meira

Tvær loðnuvertíðir gætu verið í uppnámi

Þrátt fyrir að loðnuleiðangur í síðasta mánuði hafi verið umfangsmeiri heldur en í áratugi var niðurstaðan sú að lítið fannst af loðnu. Meira

Stolt af góðu starfi

Rauði þráðurinn í starfsferli mínum síðustu ár eru félagsstörf í þágu jaðarsettra hópa. Meira

Harðkjarnarokk fær nýjan samastað

Útvarpsþátturinn Dordingull færður af Rás 2 og á netið Meira