Fréttir Fimmtudagur, 18. apríl 2019

WOW Félagið varð gjaldþrota að morgni 28. mars síðastliðins.

Sömdu um kyrrsetninguna í september

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Verslunargata Stefnt er að því að gera Laugaveg að göngugötu.

Verslun muni eflast

Meirihlutinn segir verslun og viðskipti aukast þar sem umferð sé fjarlægð • Þarf að hlusta á rekstraraðila, segir Eyþór Meira

Dýrafjarðargöng Hreinn Haraldsson, fyrrverandi vegamálastjóri, og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra við athöfnina í gær.

Munu tengja Vestfirði saman

Sigurður Bogi Sævarsson Stefán Gunnar Sveinsson „Þetta var ánægjuleg stund og mér fannst gaman að finna eftirvæntinguna meðal heimafólks,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, en hann sprengdi í gær síðasta... Meira

Undirritun Samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga var undirritað í gær. Gildir hún afturvirkt frá 1. janúar sl.

Laun fylgi þróun á almennum markaði

Samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga var undirritað í gær að því er fram kemur í tilkynningu frá ASÍ. Meira

Hallgrímskirkja Turninn verður lokaður mestallan maímánuð á meðan nýrri lyftu verður komið fyrir í lyftugöngunum, sem eru 50 metrar.

Ný lyfta skref í átt að bættum eldvörnum Hallgrímskirkju

Lyftuna má nota í neyð • 300.000 gestir í fyrra • Turninn lokaður í maí Meira

Akstur Bannað er að tala í farsíma undir stýri, enda stórhættulegt.

Færri senda skilaboð undir stýri

Á meðan æ færri framhaldsskólanemar viðurkenna í könnunum að tala óhandfrjálst í símann undir stýri, fjölgar þeim sem segjast nota símann í að leita að upplýsingum í miðjum akstri. Meira

250 þúsund króna munur vegna aldurs

Tryggingarfélögin fylgja mismunandi viðmiðum um aldur við áhættumat á ungum ökumönnum Meira

Skíði Vinsæl iðja um páska.

Færri fara á fjöll um páska en áður

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Páskarnir eru tími sem fólk nýtir gjarnan í ferðalög um landið. En hvert liggur straumur Íslendinga í páskafríinu? Meira

Unglingar Guðmundur og Heiða Björg eru sammála um skort á úrræðum.

Sprautað sig frá 13 ára aldri

30 barna leitað 65 sinnum • Færri en á sama tíma í fyrra • Guðmundur Fylkisson hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir gríðarlega þörf á fleiri úrræðum • Nýtt meðferðarheimili opnað eftir 2½ ár Meira

Afbrot Hátt í 700 brot voru skráð í málaskrá lögreglunnar í mars.

Toppur í akstri undir áhrifum efna

Ofbeldisbrotum fækkaði töluvert • Færri tilkynna heimilisofbeldi Meira

Icelandair Inntökuferli flugmanna hefur tekið breytingum.

Ekki gerðar tímakröfur á flugmenn

Þegar Icelandair ræður flugmenn til starfa er ekki gerð grunnkrafa um tiltekinn fjölda flugtíma, heldur hafa þær kröfur með tímanum vikið fyrir öðruvísi kröfum. Meira

Bílaumferðin aldrei verið meiri

224 þúsund fólksbílar eru nú í umferð • Eru nú 560 á hverja 1.000 íbúa að frátöldum bílaleigubílum • Talning Vegagerðarinnar bendir til að umferð í febrúar hafi verið meiri en alla sumarmánuði 2016 Meira

Athvarf Frú Ragnheiður er eitt úrræðanna sem fíklar í neyslu geta nýtt sér til að gæta að heilsu sinni. Þar má fá hreinar nálar, sprautur og smokka.

Ekki fylgst sérstaklega með athvörfum fíkla

Ekki griðastaðir gagnvart lögum • 950 „neyslumál“ á ári Meira

Ofbeldisbrotum fækkaði milli ára

Brotum er tengjast ofbeldi gegn lögreglumanni fjölgar mikið í mars borið saman við meðaltal síðustu sex mánaða og síðustu 12 mánaða. Ofbeldisbrotum fer almennt fækkandi, en þau voru 83 í mars miðað við 116 sama mánuð í fyrra. Meira

Mikið tjón Talið er að það taki mánuði að hreinsa Notre Dame eftir að þak kirkjunnar og turnspíra eyðilögðust í eldinum sem kviknaði á mánudag. Það gæti einnig tekið mánuði að meta skemmdir sem urðu á listmunum í kirkjunni.

Fór dýrmætur tími í súginn?

Villa í hugbúnaði kann að hafa tafið slökkvistarfið í Notre Dame Meira

Hægt að minnka eldhættuna en ekki eyða henni

Alltaf er hætta á að eldur kvikni í sögufrægum byggingum eins og Notre-Dame í París, einkum þegar viðgerðir standa yfir, og þótt hægt sé að minnka líkurnar á eldsvoða er aldrei hægt að uppræta eldhættuna, að sögn eldvarnasérfræðinga. Meira

Skákmeistari Christopher Yoo, aðeins 12 ára, tefldi á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu á þriðjudag.

„Fegurð skákarinnar heillar mig mest“

Christopher Yoo yngsti alþjóðlegi meistari Bandaríkjanna Meira