Fréttir Laugardagur, 15. maí 2021

Listamaður Pétur Magnússon við eitt verkanna á sýningunni sem fjallar um ósýnilega fyrirbærið loftið.

„Þetta er ekki hægt, en ég geri það samt“

Sigurður Ægisson sae@sae.is Listamaðurinn Pétur Magnússon opnar í dag í Pálshúsi í Ólafsfirði sýninguna Lopt og verður hún opin til og með 23. júní í sumar. Meira

Dæmdur til að greiða 80 milljónir

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Vesturlands um að Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, skuli greiða þrotabúi Pressunnar ehf. 80 milljónir króna auk vaxta. Meira

Björgun Þingmaður telur sterk rök fyrir því að staðsetja eina af þremur björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar á Akureyri.

Þyrla verði á Akureyri

Þingmaður telur að lausnin á húsnæðisvanda flugsveitar Landhelgisgæslunnar sé að staðsetja eina þyrluna á Akureyrarflugvelli. Meira

Jeppinn sem nýr Benedikt og Guðmann Valberg stoltir að loknu verki.

Nýtt líf hjá bræðrum

Ekkert vefst fyrir þeim þrátt fyrir að vera 85 og 89 ára Meira

Húsavík Ein ferð á dag út með Náttfara, sem hér sést koma inn til hafnar úr leiðangri þar sem hvalavöður sáust.

Bókanir berast og hvalaskoðunarferðum fjölgar

Bjartsýni í ferðaþjónustu • Langreyðar nú á Skjálfanda Meira

Selfoss Yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi vill efla þjónustu stofnunarinnar enn frekar.

Vilja byggja upp sérfræðiþjónustu

Uppbygging og viðræður um aukna þjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurlands • Sigurður Böðvarsson yfirlæknir segir áhugavert að fá læknanema og sérnámslækna í lyflækningum til starfa Meira

Heildarvelta ÁTVR fór yfir 50 milljarða

Veirufaraldurinn og samkomutakmarkanir höfðu mikil áhrif á rekstur ÁTVR á seinasta ári. Afkoma ársins og söluaukningin fór langt fram úr öllum áætlunum og veltuhraðinn var fáheyrður, eins og Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, orðar það í formála nýútkominnar árs- og samfélagsskýrslu ÁTVR fyrir árið 2020. Meira

Höfuðstaður Þjóðvarðliðar stóðu lengi vaktina við þinghúsið eftir ólætin.

Majór handtekinn fyrir aðild sína

Bandarískur landgönguliði hefur verið handtekinn fyrir að hafa tilheyrt þeim hópi fólks sem ruddi sér leið inn í þinghúsið í Washington DC hinn 6. janúar síðastliðinn. Er hann meðal annars ákærður fyrir líkamsárás og fyrir að hindra gang réttvísinnar. Meira

Metsala hjá ÁTVR

Fáheyrður veltuhraði hjá ÁTVR á óvenjulegu ári • Heildarveltan fór yfir 50 milljarða • Hagnaðurinn 1.821 milljón Meira

Karen Elísabet Halldórsdóttir

Karen og Vilhjálmur í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, og Vilhjálmur Bjarnason, fv. þingmaður, hafa gefið kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Meira

Skatturinn Í ljós kom að ekki hafði verið gert fullnægjandi áhættumat.

Sátt um 1,5 milljóna sektargreiðslu

Braut gegn lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Meira

Ellefu alhliða veiðisnillingar á rjúpu, önd og gæs

Fimm vikur eru nú liðnar frá því að tíkin Rampen's Upf Nína gaut ellefu hvolpum. Er það í annað sinn sem hún gýtur en í fyrra skiptið voru þeir einnig ellefu talsins. Faðirinn er Heiðabergs Bylur von Greif sem er margverðlaunaður veiðimeistari. Meira

Norðurslóðaskýrsla Árni Sigfússon og Guðlaugur Þór Þórðarson kynntu niðurstöður starfshópsins í gær.

Ísland er í lykilstöðu

Starfshópur um efnahagstækifæri á norðurslóðum afhenti í gær Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, skýrsluna Norðurljós. Meira

Átökin færast í aukana

Þremur eldflaugum skotið að Ísrael frá Sýrlandi • Ellefu látast í óeirðum á Vesturbakkanum • Fjöldi vígamanna felldur í hörðum loftárásum Ísraelsmanna Meira

Varnargarður Umfang hraunflæðisins sést vel á þessari mynd, sem tekin var meðan annar garðurinn var reistur.

Nátthagi varinn

Varnargarði ýtt að hraunstraumnum • 4-5 metra hár • Fáir tugir metra voru í að hraunið færi fram af brúninni Meira

Faraldur Bólusetningar hafa gengið mjög vel hér á landi upp á síðkastið.

Vilja klára forgangshópa í næstu viku

Bólusetningar ganga mjög vel • Ræða stöðuna í Skagafirði í dag Meira

Frambjóðandi Setja sig inn í mál og sjá stóru myndina. Hverju þarf að breyta og hvernig er best að samfélagið þróist, segir Guðmundur.

Góð nýting auðlinda er undirstaða endurreisnar

„Íbúar byggðanna úti á landi og þeirra hagsmunir þurfa sterka rödd í umræðu samfélagsins,“ segir Guðmundur Gunnarsson. „Að búa í dreifbýlinu felur í sér marga kosti. Meira

Sjómannadagur 2019 Hátíð hafsins var fjölsótt en fellur niður í ár.

Sjómannadagur en engin Hátíð hafsins

Sjómannadagur er 6. júní en Hátíð hafsins í Reykjavík hefur verið aflýst annað árið í röð. Það er gert vegna samkomutakmarkana. Allt að 40.000 manns mættu á hátíðina meðan hún var haldin. Meira

Heiðlóa Hún var valin fugl ársins í samkeppni Fuglaverndar í vor. Lóan er uppáhaldsfugl marga og sannkallaður vorboði.

Vorkoma í Vestmannaeyjum

Fjöldi fugla verpir í Vestmannaeyjum eða kemur þar við Meira

Valhöll Hart barist í borginni.

Slegist um efstu sætin í borginni

Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út klukkan fjögur síðdegis í gær. Prófkjörið fer fram daga 4. og 5. júní næstkomandi. Ljóst er að baráttan um efstu sætin verður hörð: Í 1. Meira

Mikil uppbygging er fram undan

Áform um að yfir 2.300 íbúðir verði byggðar í Garðabæ á næstu fimm árum Meira

Keldur Tilraunastöð HÍ í meinafræði hefur verið á Keldum í 73 ár.

Keldnaland fari ekki undir borgarlínu

Menntamálaráðherra segir starfsemina að Keldum mikilvæga og merkilega Meira