Fréttir Þriðjudagur, 27. júlí 2021

Á uppleið Lægri vextir hafa leitt til hærra eignaverðs í faraldrinum.

Eignatilfærsla sem tifandi tímasprengja

Prófessor segir vaxtalækkanir hafa áhrif á eignaskiptingu Meira

Gleðigangan Óvíst er hvernig stórir viðburðir á borð við Hinsegin daga og menningarnótt fara fram í ár vegna nýrra samkomutakmarkana.

Titrings gætir víða í skemmtanabransanum

Sviðsljós Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl. Meira

Ægisgarður Hin nýju söluhús setja óneitanlega mikinn svip á Gömlu höfnina í Reykjavík. Það er mikill munur frá fyrri tímum þegar skúrar og ósamstæð smáhýsi voru á Ægisgarðinum.

Nýju söluhúsin loksins í fulla notkun

Ægisgarður við Gömlu höfnina hefur lifnað við • Faraldurinn hafði mikil áhrif á hvalaskoðun Meira

Kærulausi lottóspilarinn loks fundinn

Vinningsmiði í lottó upp á 54,5 milljónir króna var keyptur fyrir um einum og hálfum mánuði á N1 í Mosfellsbæ. Síðan þá hefur verið reynt að hafa uppi á sigurvegaranum, sem ekki hefur skilað árangri fyrr en nú. Meira

Söngur Þjóhátíð í Heimaey var síðast 2019. Ætli hún verði aftur í ár?

Þjóðhátíð gæti orðið síðsumars

Þjóðhátíð 2021 verður frestað og er áætlað að hún verði haldin í einhverri mynd í lok sumars. Áætlað er að endanleg ákvörðun muni liggja fyrir í síðasta lagi 14. ágúst. Meira

Augljós árangur bólusetninga

Nýsmitum fækkar áfram í Bretlandi • Fáir veikjast alvarlega og deyja í þriðju bylgjunni • Endursmit Delta-afbrigðisins fátíð • Bólusettir smita miklu síður Meira

Höfundur Suma staði leitar maður uppi bara af því maður hefur heyrt um þá svo fallegar sögur, segir Halldór Guðmundsson um Sagnalandið góða.

Sögur gæða landið lífi

Bókmenntirnar um land allt • Flatey og Skriðuklaustur Meira

Fjallgöngumenn John Snorri ásamt feðgunum Sajid og Ali Sadpara. Sajid hefur leitað föður síns og Johns.

Þrjú lík fundust á K2

Ari Páll Karlsson Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Talið er að lík Johns Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans, Juan Pablo Mohr og Ali Sadpara, hafi fundist í gær, tæpu hálfu ári eftir að þeirra var saknað á fjallinu K2, þann... Meira

Þristur Flugvélin vakti athygli flugáhugamanna um helgina.

Þristur á leið á norðurheimskautið

Sérstakur Þristur á vegum jarðvísindafyrirtækisins GCC sást á Reykjavíkurflugvelli um helgina, en vélin flaug af landi brott í gær. Um er að ræða endurgerð á Douglas DC-3 vél, er nefnist Basler BT-67. Meira

Lífskjarasamningurinn Samtök atvinnurekenda og fulltrúar fjölda verkalýðsfélaga skrifuðu undir í apríl 2019.

Áfram þarf að tryggja kaupmáttinn

ASÍ skoðar stöðuna varðandi lífskjarasamning í ágúst • Ákvarðanir stjórnvalda sagðar valda mismunun eftir búsetu vegna kostnaðar við að nota opinbera þjónustu • Óttast ekki langtímaatvinnuleysi Meira

Annir Þessi sjúkrabíll var sótthreinsaður eftir Covid-19-flutning í gær.

Álag í flutningum vegna Covid-19

Sjúkraflutningum vegna Covid-19 hefur fjölgað umtalsvert undanfarna daga. Sinnir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nú að meðaltali 25 flutningum á dag vegna veirunnar. Meira

Samkomulag Benedikt Jóhannesson og Þorgerður Katrín.

Samkomulag innan Viðreisnar

Benedikt kjörinn formaður Endurreisnar sem starfar innan Viðreisnar Meira

Sjúkraflutningar Mikil vinna fer í það að sótthreinsa sjúkrabílana eftir hvern Covid-flutning. Á sunnudag voru 43 Covid-flutningar.

25 Covid-sjúkraflutningar á dag

Sjúkraflutningum fjölgar ört á höfuðborgarsvæðinu • Aukið álag vegna Covid-flutninga • Smitaðir eru fluttir á göngudeild til skoðunar • „Mjög mikið álag á kerfinu,“ segir slökkviliðsstjóri Meira

593 með lítil eða engin einkenni

609 einstaklingar voru undir eftirliti Covid-göngudeildar í gær, þar af 62 börn • Smitum heldur áfram að fjölga en langflestir með lítil eða engin einkenni • Þrír sjúklingar á legudeildum Landspítala Meira

Þórshöfn Heimaey VE landar fyrsta makrílfarminum á Þórshöfn í upphafi vertíðar.

Vertíðin hafin á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Sumarvertíð er hafin á Þórshöfn en Heimaey kom að landi seint á sunnudagskvöld með fyrsta makrílfarminn, um 1.000 tonn, sem veiddist austarlega í síldarsmugunni. Meira

Skotland Nicola Sturgeon er enn vinsæl, en hneykslunum fjölgar.

Lögreglan skoðar bókhaldið hjá SNP

Lögregla á Skotlandi rannsakar nú fjármál Skoska þjóðarflokksins (SNP), flokks forsætisráðherrans Nicolu Sturgeon vegna mögulegra fjársvika. Meira

Surtsey Fótspor sem stigin voru í gjósku eru nú orðin að fari í móbergi.

Gömul fótspor varðveittust í móberginu

Jarðfræðingar fylgjast með þróun Surtseyjar • Enn mælist 80-90°C hitaútstreymi í eynni Meira