Fréttir Miðvikudagur, 29. janúar 2020

Eykur samdrátt milli ára

Verslunareigandi í miðborginni segir kínverska nýárið hafa skilað einni bestu söluviku ársins í fyrra • Salan sé nú 60-70% minni eftir ferðabannið í Kína • Forstjóri Íslandshótela segir stöðuna alvarlega Meira

Veður Air Iceland Connect hefur aflýst tæplega 40% ferða í janúar.

Um 200 ferðum frestað

Air Iceland Connect hefur aflýst 40% flugferða í janúar Meira

Snjókarl og ferðamenn.

Lægðir víkja og lífið ljúft

Sé mið tekið af árstíma má búast við aðgerðalitlu veðri víðast hvar á landinu næstu daga. Yfir norðurpólnum er hvirfill sem stýrir ferð–um og hraða lægðanna um norðanvert Atlantshaf og hann hefur á síðustu dögum verið að veikjast. Meira

Viðræður Fulltrúar Eflingar og Reykjavíkurborgar funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær. Lítið miðaði í samkomulagsátt, segir Efling.

Kallað eftir kjarasamningum strax

Opinberir starfsmenn halda baráttufund á morgun • Samningalausir í 10 mánuði • Vinnutímamálin eru í brennidepli • Stór mál standa enn út af borðinu • Allt stefnir í verkföll, segir formaður BSRB Meira

Reykjanesskagi Horft til Grindavíkur. Fjallið Þorbjörn er til vinstri og fjarskiptastöð bandaríska flotans til hægri.

Grindavík í gjörgæslu vöktunar

Veðurstofa Íslands bætir við mælitækjum á Reykjanesskaga • Fær aðgang að gögnum úr mælum í eigu annarra • ÍSOR hóf þyngdarmælingar í gær • Veðurstofan vaktar svæðið eftir bestu getu Meira

Greiðar leiðir frá Grindavík

Vegagerðin eykur þjónustu á leiðum til og frá bænum og er hún alla daga Meira

Taíland Fólk notar andlitsgrímur sem aldrei fyrr á lestarstöðvum.

Undirbúa að taka á móti smituðum

Landspítalinn leggur línur vegna kórónafaraldursins • Fundað með farsóttanefnd • Hugað að leiðum að bráðamóttöku • Engar aðgerðir tryggja að veiran berist ekki hingað, segja almannavarnir Meira

Ekki á launum út kjörtímabilið

Guðmundur Gunnarsson, sem í vikunni hætti störfum sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir fjarri að hann verði á fullum launum frá bænum út kjörtímabilið. Meira

Útvarpsstjóri Fjölmiðlun hefur breyst, segir Stefán Eiríksson.

Hlustar á KK í útvarpi og horfir á sakamálaþættina

„Ríkisútvarpið er kjölfesta í þjóðlífi og ég hlakka til starfa þar. Meira

Herjólfur Skipið mun sigla til Landeyjahafnar næstu daga.

Rafmögnuð sigling til Landeyjahafnar

„Við fyrstu sýn lítur þetta bara vel út,“ segir framkvæmdastjóri Herjólfs Meira

Vinnuálag og útgjöld munu aukast

Minjastofnun gerir athugasemdir við lagafrumvörp • Óvissa um stjórnsýslu Meira

Við skriftir Jóhanna handskrifaði BA-ritgerð sína með flókinni arabískri tengiskrift. Heimiliskötturinn Ísak Pétur dáist að handbragðinu. Jóhanna var um sextugt þegar hún fór í arabískunám í Egyptalandi, Sýrlandi og Jemen.

Bókaspjall til heiðurs mömmu

Jóhanna Kristjónsdóttir og Hrafn Jökulsson voru náin mæðgin. Jóhanna var margbrotin persóna sem gaf út tólf bækur þar sem kennir ýmissa grasa. Hrafn sonur hennar blæs nú til bókaspjalls í þrígang henni til heiðurs og er aldrei að vita nema það breytist í gjörning. Meira

Brot Tilvikum fjölgaði þar sem lögreglumenn urðu fyrir ofbeldi.

Fleiri ofbeldisbrot gegn lögreglu

633 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í desember • Færri þjófnaðir Meira

Samey Kristján Ármannsson segir að róbótar frá fyrirtækinu séu víða notaðir hjá fiskeldisfyrirtækjum, en yfir 20 manns starfa hjá Samey í Garðabæ.

Selja þjarka fyrir rúmlega milljarð

Samningur um iðnþjarka eða róbóta upp á rúmlega einn milljarð, sem tæknifyrirtækið Samey í Garðabæ gerði á síðasta ári við norskt laxeldisfyrirtæki, er með stærri samningum sem fyrirtækið hefur gert. Meira

Áætlun Donald Trump og Benjamín Netanyahu í Washington í gær.

Jerúsalem verði höfuðborg beggja

Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í gærkvöldi nýja áætlun sína um varanlegan frið í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Sagði Trump að áætlunin færði bæði Ísraelsmönnum og Palestínumönnum ávinning frá núverandi ástandi. Meira

Faraldur Hótelstarfsfólk í Wuhan sést hér stunda líkamsrækt meðan farið er yfir nýjar reglugerðir um viðbrögð við lungnabólgufaraldrinum sem geisar nú í borginni. Meira en 100 manns hafa nú látist af völdum kórónaveirunnar.

Meira en hundrað látnir

Tilfellum lungnabólgunnar fjölgar hratt • Hong Kong takmarkar ferðir til og frá Kína • Fyrsta smit manna á milli í Evrópu • ESB undirbýr brottflutning Meira

Blómstrandi bær Hvergerðingar eru í hópi þeirra íbúa sem eru ánægðir með bæina sína og gefa þjónustu og starfsfólki almennt góða einkunn.

Íbúar Hveragerðis og Garðabæjar ánægðir

Hveragerði, Garðabær og Mosfellsbær eru þau sveitarfélög landsins sem íbúarnir eru ánægðastir að búa í. Garðabær og Hveragerði skora síðan hæst í flestum liðum þjónustu, þegar viðhorf íbúanna eru könnuð. Meira

Viðurkenning Guðni Olgeirsson var heiðraður fyrir 15 ára samfellda ritstjórn Valsblaðsins árið 2017. 71. árgangur þess kom út á dögunum.

Valsblaðið sameinar

Guðni Olgeirsson hefur verið ritstjóri ársritsins í 17 ár Meira