Fréttir Miðvikudagur, 19. september 2018

Njóta tæra loftsins á Þórisjökli

Vinsælustu útsýnisferðir þyrlufélagsins Norðurflugs eru nefndar Ís og eldur. Er þá lent á Þórisjökli ofan Borgarfjarðar og við hveri á Nesjavöllum, nema farþegarnir hafi aðrar óskir. Meðal gesta í flugi í gær var fólk frá Sádi-Arabíu. Meira

Brim selur í VSV fyrir 9,4 milljarða

Helgi Bjarnason Skúli Halldórsson FISK-Seafood ehf., dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, hefur keypt eignarhlut Brims hf. í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum. „Mér líst vel á þetta. Meira

Lést í Kirkjufelli

Erlendur ferðamaður hrapaði í klettum í Kirkjufelli við Grundarfjörð í gærmorgun og lést. Meira

Ráðherra ekki heimilt að banna samninga

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Tillaga um sjúkrahús til borgarráðs

Eyþór Arnalds borgarfulltrúi ánægður með meðferð málsins í gær Meira

Piparkökur komnar í verslanir

Jólin byrja snemma í Bónus • Jólageitin rís í október við IKEA Meira

Meirihluti Borealis úr landi

Alþjóðlega gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere hefur keypt meirihluta í gagnaversfyrirtækinu Borealis • Fyrirtækið er á þremur stöðum á landinu Meira

Kaupa allan hlut Brims í VSV

Brim selur tæpan þriðjungshlut í Vinnslustöð Vestmannaeyja til FISK-Seafood • Ánægja í Eyjum • Kaupverðið nemur 9,4 milljörðum króna • FISK lengi haft hug á að tengjast uppsjávarveiðum Meira

Endurnýjun við Miklubraut

Áhersla á umhverfisgæði og aukið öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda meðfram Klambratúni Meira

Rannsaka vopnalagabrot á Rauðasandi

Veiðimenn á báti grunaðir um að skjóta tugi fugla í óleyfi Meira

Borgin ráðið í fjölda stöðugilda

Staðan í starfsmannamálum í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi í Reykjavík er betri í ár en í fyrra. Meira

Aldrei hlustað á okkur

Hótelstjórar við Laugaveg eru andvígir því að Laugavegurinn verði gerður að göngugötu allt árið • Ekkert samráð Meira

Í skýjunum með hátíð Hróksins í Kullorsuaq

Hátíð Hróksins í Kullorsuaq á Grænlandi, sem finna má 1.060 kílómetrum norðan við heimskautsbaug, lauk með fjölmennri fjölskylduhátíð í íþróttahúsi bæjarins. Meira

Fráveituframkvæmdir skýra há fasteignagöld

Borgarbyggð í 2. sæti • Gjöldin verði þau sömu á öllu starfssvæði Veitna Meira

Auka hernaðarumsvif sín

Til greina kemur að Bandaríkjaher fjárfesti í flugvöllum á Grænlandi Meira

Ný brunavarnaáætlun gerð í Langanesbyggð

Eftir Líneyju Sigurðardóttur, Þórshöfn Ný brunavarnaáætlun hefur verið samþykkt fyrir starfssvæði Slökkviliðs Langanesbyggðar, en því tilheyra tvö sveitarfélög, Langanesbyggð og Svalbarðshreppur, sem bæði hafa samþykkt áætlunina. Meira

300 æfa viðbrögð við hryðjuverkum

Árleg æfing sprengjusérfræðinga haldin á Suðurnesjum þessa dagana Meira

Óvinsældir Trumps gefa demókrötum byr fyrir kosningarnar

Konur, miðstéttarfólk og mikil kjörsókn repúblikana gætu skipt sköpum Meira

Rússnesk vél skotin niður

Sýrlandsher skaut rússneska herflugvél niður fyrir mistök yfir Miðjarðarhafi í fyrrakvöld eftir að Ísraelsher hafði gert loftárásir á herstöð í strandhéraðinu Latakíu, að sögn stjórnvalda í Ísrael og Rússlandi. Allir í vélinni, 15 manns, létu lífið. Meira

Tiltekt í regluverki um veiðar og verndun

Starfshópur um breytingar á regluverki í sjávarútvegi leggur til að núverandi reglum um fiskibotnvörpu verði breytt í þá veru að fellt verði út ákvæði um lágmarksmöskva, sem í dag er 135 millimetrar. Meira

Frekari einföldun

Starfshópurinn telur mikilvægt að einfalda regluverkið varðandi lokanir svæða fyrir veiðum með tiltekin veiðarfæri eða til veiða á tilteknum tegundum. Meira

Frímúrarar taka kjólfötin með til Ísraels

Íslendingar að Gullna hliðinu, Getsemanegarði og Galíleuvatni Meira