Fréttir Þriðjudagur, 16. október 2018

800 milljóna framúrkeyrsla

Kostnaður við þrjú verkefni á vegum Reykjavíkurborgar og dótturfélags hefur farið langt fram úr kostnaðaráætlunum og samþykktum fjárveitingum Meira

Segir svæðið mettað

Reykjanesbær hefur hafnað beiðni Útlendingastofnunar um að veita fleiri hælisleitendum þjónustu og þar með að stækka núgildandi samning bæjarins við stofnunina. Meira

Milljónir barna í mikilli hættu í Jemen

Neyðarástandið í Jemen heldur áfram að versna að mati Mannúðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNOCHA) og er talið að fjöldi þeirra sem þurfa á hjálp að halda muni verða yfir 13 milljónir manna við árslok. Meira

Krefst afsagnar stjórnarformanns

Borgarfulltrúi Flokks fólksins telur ekki nóg að framkvæmdastjóri Félagsbústaða hætti • Stjórnarformaður telur ekki rétt að hann segi af sér • Framúrkeyrsla og misfellur í rekstri Félagsbústaða Meira

Af hverju að byggja veitingahús?

Varaborgarfulltrúi Miðflokksins, Baldur Borgþórsson, mun í dag flytja tillögu flokksins um að fá óháðan aðila til að rannsaka hvers vegna kostnaður við framkvæmdir við endurbætur á Hlemmi Mathöll fór langt fram úr kostnaðaráætlun. Meira

Veiking krónu gæti leitt til fleiri starfa

Samtök ferðaþjónustunnar telja gengið hafa hamlað vexti Meira

Ríkið móti stefnu svo fleiri öryrkjar geti unnið

Formaður ÖBÍ segir að laga þurfi bótakerfið • Eldri öryrkjar í biðstöðu Meira

VR vill að lágmarkslaun verði 342 þús. í byrjun næsta árs og hækki aftur tvívegis

Á fundi trúnaðarráðs VR í gærkvöldi var kröfugerð félagsins fyrir komandi kjarasamningaviðræður samþykkt. Þar kemur fram að markmið með gerð kjarasamninga nú verði að rétta hlut þeirra lægst launuðu og auka ráðstöfunartekjur allra félagsmanna VR. Meira

Ófær um að þjónusta fleiri hælisleitendur

Velferðarráð Reykjanesbæjar hafnaði að sjá um þjónustu við fleiri hælisleitendur, en bærinn aðstoðar allt að 70 hælisleitendur nú • Útlendingastofnun bætir við húsnæði vegna fjölda hælisumsókna Meira

Fleiri nýta sér skátaskeyti

Eftir að Pósturinn hætti með skeytasendingar, frá og með 1. október síðastliðnum, hafa skeytasendingar í gegnum Skátamiðstöðina aukist. Áður fyrr nýttu aðallega skátar sér þjónustuna en nú berast fyrirspurnir hvaðanæva, ekki einungis frá skátum. Meira

Ekki lengur eftirlýstur

Ari Rúnarsson, sem alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir í síðasta mánuði, er kominn til landsins og því ekki lengur eftirlýstur. Þetta segir Arnfríður Gígja Arngrímsdóttur, aðstoðarsaksóknari hjá embætti héraðssaksóknara. Meira

Gæslan auglýsir olíu til sölu

300.000 lítrar af flugvélaeldsneyti í olíubirgðastöð NATO Meira

Krefst lögbanns á Tekjur.is

„Það er mjög skýrt í mínum huga að hér er um brot að ræða, að það sé ómaklega vegið að friðhelgi einkalífs almennings, og að það sé rétt að fá lögbann á þessa vinnslu upplýsinga. Meira

Óskar eftir tilboðum í breikkun

Suðurlandsvegur verður breikkaður á 2,5 kílómetra kafla frá Hveragerði Meira

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson, fyrrverandi forseti Alþýðusambands Vestfjarða, er látinn á 87. aldursári. Pétur fæddist á Ísafirði 18. desember 1931, sonur hjónanna Sigurðar Péturssonar vélstjóra og Gróu Bjarneyjar Salómonsdóttur húsmóður og verkakonu. Meira

Dómstóla að skera úr um brot á sæmdarrétti

Menntamálaráðherra telur að höfundarréttarnefnd ætti að skoða eyðileggingu lágmyndar Sigurjóns Ólafssonar Meira

Landselur á válista vegna bráðrar hættu á útrýmingu

Náttúrufræðistofnun birtir válista íslenskra spendýra í fyrsta sinn Meira

Ungar konur fljúga fyrr úr hreiðrinu en karlar

Konur flytja fyrr úr foreldrahúsum á Íslandi en karlar, samkvæmt nýbirtum niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Íslands fyrir árið 2016 þar sem 2.870 tóku þátt. Í aldurshópnum 20-29 ára bjuggu 34,4% kvenna í foreldrahúsum en 44,1% karla. Meira

Nauðganir öflugt vopn í stríði

Kynferðislegt ofbeldi á ekkert sammerkt með kynlífi heldur er það glæpur og er notað sem valdatæki segir Yves Daccord, framkvæmdastjóri alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) en hann flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands í hádeginu í gær á vegum... Meira

Tilhneiging til að fækka í áhöfn skipa

Þing Sjómannasambandsins „mótmælir harðlega þeirri tilhneigingu einstakra útgerðarmanna að fækka í áhöfn skipa á kostnað öryggis skipverja. Meira

Fleiri heimilislækna

Stór hópur heimilislækna á eftirlaun næstu ár • Sérnámsstöðum fjölgað Meira

Sterkara þegar menn vinna saman

Þingi Sjómannasambandsins frestað vegna óvissu um aðild þriggja félaga • Kosið í stjórn og fjárhagsáætlun afgreidd þegar staðan í röðum sjómanna liggur fyrir • Segja veiðigjöld sjómönnum óviðkomandi Meira

Segja enn tíma til stefnu

Enn enginn árangur af Brexit-viðræðum • Landamærin á Írlandi standa út af Meira

Leituðu loks í bústaðnum

Lögreglan í Istanbúl leitaði í gær í bústað ræðismanns Sádi-Arabíu að vísbendingum um örlög blaðamannsins Jamal Khashoggi, sem sagður er hafa verið myrtur þar innandyra. Meira

Líkur á mestu hungursneyð í heila öld

Eftir þrjá mánuði gæti farið svo að hungursneyðin í Jemen yrði sú versta sem sést hefur í hundrað ár að mati Sameinuðu þjóðanna. Meira

Leitin að höfundum Íslendingasagnanna

Dr. Haukur Þorgeirsson málfræðingur mun í kvöld kl. 20:30 halda fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti og ræða meðal annars um leitina að höfundum Íslendingasagnanna. Meira