Fréttir Laugardagur, 26. nóvember 2022

Norðurland Leiðin liggur til Sigló.

Siglufjarðarvegur er í mikilli hættu

Siglufjarðarvegur í svonefndum Almenningum, sem eru í fjallskriðunum vestan við kaupstaðinn og Strákagöng, hefur frá í ágúst síðastliðnum skriðið fram um alls 75 cm. Mest er hreyfingin á milli Hrauns og Almenningsnafar Meira

Stóraukið eftirlit lögreglu í miðbænum um helgina

Tíu einstaklingum sleppt úr gæsluvarðhaldi • Lögregla á ekki von á hefndaraðgerðum Meira

Kjaraviðræður Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mjög miður að VR hafi slitið viðræðunum. Hún hafi átt góðan fund með forystumönnum.

Staðan krefjandi og viðkvæm

Flóknar og erfiðar kjaraviðræður framundan • Ragnar Þór útilokar ekki verkföll fyrir áramót • Grundvallarkrafa að auka kaupmátt • Ytra umhverfi óhagfellt Meira

Vinningshafar Hjónin Þorvaldur Guðmundsson og Friðrikka Jóhanna voru kampakát með nýja bílinn.

Gaf konunni vinninginn

Vann nýjan bíl í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins • Glæsilegur Toyota C-HR Hybrid var afhentur í gær Meira

Dómur Mennirnir mæltu sér mót til að eiga í fíkniefnaviðskiptum.

Milduðu dóm vegna manndráps af gáleysi

Landsréttur mildaði í gær dóm yfir Dumitru Calin, rúmenskum karlmanni á þrítugsaldri, sem hafði áður hlotið þriggja og hálfs árs dóm í héraði fyrir manndráp af gáleysi og fleiri brot. Var það vegna andláts Daníels Eiríkssonar sem lést eftir að hann… Meira

„Svart svínarí“ olíufélaganna

„Lítri af bens­íni er nú 50 krón­um dýr­ari en í byrj­un árs­ins, þrátt fyr­ir að heims­markaðsverð á olíu sé í þess­ari viku á svipuðu róli og þá. Heims­markaðsverðið er upp­reiknað með gengi ís­lensku krón­unn­ar gagn­vart banda­ríkja­dal,“ seg­ir … Meira

Siglufjarðarvegur Bylgjur eru í veginum sem breytist hratt, eins og mælingar jarðvísindamanna sýna. Ljóst þykir að bregðast þarf við. Fjær sést gamli vegurinn um Mánárskriður sem umferð var tekin af fyrir margt löngu.

Vegstæðið í Almenningum er á hreyfingu

Færst fram um 75 cm síðan í ágúst • Síritandi mælar Meira

Nettenging Þessi 4G-netbúnaður fannst við gegnumlýsingu en fangi hafði þá komið honum fyrir inni í tölvuflakkara til að vafra á netinu.

Nethnetur vinsælt smygl fanga

Fangar eru úrræðagóðir þegar ná þarf sambandi við umheiminn • Nethnetur fundist í sjónvörpum, kaffivél og fjöltengjum • Hús tekið á leigu nærri Litla-Hrauni sem breytti fangelsinu í heitan reit Meira

Lax Beðið pökkunar og flutnings á erlendan markað.

Arnarlax fær 120 milljóna kr. sekt

Matvælastofnun (MAST) hefur lagt stjórnvaldssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljónir króna fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í… Meira

Neteinelti eykst meðal yngri barna

Er nú algengara meðal 6. bekkinga en meðal 10. bekkinga Meira

Breiðavík Rekja má lagasetningu um sanngirnisbætur aftur til Breiðavíkurmálsins 2007.

Sanngirnisbætur geti numið allt að þremur milljónum

Áform kynnt um að sett verði heildarlög um sanngirnisbætur   Meira

Flensusprauta Inflúensan hefur verið staðfest í öllum landshlutum.

Öndunarfærasýkingar herja á

Mikið er um öndunarfærasýkingar af völdum mismunandi veira um þessar mundir og inflúensan og RSV-kvefveiran eru fyrr á ferðinni en venjulega, að því er segir í nýju yfirliti landlæknisembættisins yfir öndunarfærasýkingar og innlagnir á sjúkrahús vegna þeirra á haustmánuðum Meira

Eiðistorg Bæjarstjórinn vill færa aukið líf í starfsemi á torginu.

Vill flytja bæjarskrifstofurnar

Nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi viðrar hugmynd til að styrkja Eiðistorg Meira

Árborg Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Nichole Leigh Mosty við undirritun samningsins í gær.

Samið um móttöku 100 flóttamanna

„Móttaka flóttafólks í sveitarfélaginu Árborg hefur gengið afar vel en með undirritun samnings við ríkið vill sveitarfélagið tryggja farsæla móttöku og aðlögun flóttafólks og barna. Það er ánægjuefni að samningurinn sé í höfn en hann mun stuðla að… Meira

Jólatré Þýska Hamborgartréð afhent í 57. sinn á hafnarbakkanum.

Jólastemningin hefst um helgina

Ljósin á Hamborgartrénu við Miðbakka í Reykjavíkur verða tendruð í dag kl. 17. Falleg jólasaga liggur að baki nafngiftinni á Hamborgartrénu, en íslenskir sjómenn sem komu í höfn í Hamborg eftir heimsstyrjöldina höfðu þann sið að elda fiskisúpu handa … Meira

Lokun Sogn í Ölfusi þótti mikið framfaraskref í fangelsisþjónustu.

Stórt skref aftur á bak

Sogn mikilvægt úrræði sem varnar endurkomu • Eina úrræðið fyrir konur Meira

Á vaktinni Það var þéttsetinn bekkurinn á Ölveri á fimmtudagskvöld þegar Brasilía og Serbía mættust. Veitingamenn eru búnir undir annasama helgi.

Stemningin magnast smám saman

Margir fylgjast með leikjunum á HM á sportbörum, einkum þegar stóru þjóðirnar eru að keppa • Tveir stórleikir eru í dag og búist við margmenni • „Springur í tætlur“ þegar líður á mótið Meira

Lava Show Ný sýning hefur verið opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík. Þar rennur glóandi hraun sem er brætt með grænu metani frá Sorpu.

Daglegt hraunrennsli í Reykjavík

Ný sýning á Granda með áherslu á höfuðborgarsvæðið og stærstu eldgos Íslandssögunnar • Á sýningu Lava Show í Vík er lögð áhersla á Kötlu • Gestir komast í návígi við glóandi hraunrennsli Meira

Harpa Í stjórnarnefnd Evrópuráðsþings eru alls um 60 þingmenn frá 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins.

Ísland tekur við á sögulegum tímum

Stjórnarnefnd Evrópuráðsþings kom saman á fundi í Hörpu í gær. Nefndina skipa alls um 60 þingmenn frá 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins, en það eru vara­for­set­ar þings­ins, for­menn lands­deilda, for­menn flokka­hópa og for­menn mál­efna­nefnda þings­ins Meira

Fangelsið Metfjöldi hefur sætt gæsluvarðhaldi undanfarið.

Brot á mannréttindum barns

Íslandsdeild Amnesty International fordæmir beitingu einangrunarvistar gegn börnum í gæsluvarðhaldi í öllum tilfellum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Líkt og greint hefur verið frá sætti sautján ára drengur gæsluvarðhaldi í tengslum við árásina á Bankastræti Club í síðustu viku Meira

Skemmtun Árshátíð grunnskólans fór nýverið fram í íþróttahúsinu. Um 650 manns mættu og horfðu á frábær atriði krakkanna.

Efla grunnþjónustu við íbúana

Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár var kynnt á íbúafundi í gær, föstudag. Þar kom m.a. fram í kynningu Sigurjóns Andréssonar bæjarstjóra: „Fjárhagsáætlun næsta árs endurspeglar rétta forgangsröðun og ábyrgan rekstur Meira

Holodomor Rishi Sunak, forsætisráðherra Breta, við minnismerki um hungursneyðina í Kænugarði

Viðurkenna hungursneyðina sem þjóðarmorð

Þýska þingið stefnir að því að samþykkja ályktun næsta miðvikudag, þar sem hungursneyðin í Úkraínu á fjórða áratugnum verði formlega viðurkennd sem þjóðarmorð. Þingmenn úr bæði ríkisstjórnarflokkunum þremur sem og kristilegu flokkunum standa að… Meira

Blóð Mótmælin hafa m.a. náð til HM í Katar, þar sem Íran keppir.

Íransstjórn fordæmir ályktunina

Íranska utanríkisráðuneytið fordæmdi í gær ályktun mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland og Þýskaland báru upp, þar sem óháð rannsókn á ofbeldisverkum klerkastjórnarinnar gegn mótmælendum var sett á fót Meira

Úkraínustríðið Pútín ræðir hér við áhyggjufullar mæður hermanna í Úkraínu um gang styrjaldarinnar.

Sendir aftur á vígstöðvarnar

Fallhlífasveitir Rússa komnar til Donbass eftir flóttann frá Kerson • Senda vetrarbúnað til Úkraínuhers • Slæmur aðbúnaður hjá rússneskum hermönnum Meira

Dagur B. Eggertsson

Áskorunin að draga úr árstíðasveiflunni

Gistináttum hefur fjölgað talsvert á síðustu mánuðum miðað við stöðuna 2019 fyrir heimsfaraldurinn. Við sjáum engin merki um neitt annað en að sú þróun haldi áfram, þótt vissulega sé erfitt að spá í framtíðina með fullri vissu,“ segir Dagur B Meira

Fræðimenn Dagný Kristjánsdóttir til vinstri fjallar um Jóhann Magnús og Eyrún Eyþórsdóttir um Brasilíufarana.

Brasilíufararnir og Jóhann Magnús

Dagný Kristjánsdóttir og Eyrún Eyþórsdóttir með erindi Meira