Fréttir Föstudagur, 27. nóvember 2020

Vilja vörugjöld á sætindi

Starfshópur á vegum heilbrigðisráðherra leggur til skattkerfisbreytingar • Markmiðið að sætindi af flestum toga hækki um 20% í verði frá því sem nú er Meira

Páll Magnússon

Vill girða fyrir meiri samþjöppun

Leggur til breytingar á lögum um stjórnun fiskveiða í nýju frumvarpi • Gloppa í núgildandi lögum Meira

Kringlan Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir netverslun á vef Kringlunnar hafa margfaldast síðustu misseri.

Óttast ekki fullar verslunarmiðstöðvar

Markaðsstjóri Smáralindar segir fólk koma vel undirbúið Meira

Bingó Siggi, ásamt Evu Ruzu, stýrði bingóinu af mikilli snilld í gærkvöldi.

Bingóæðið hélt áfram í gærkvöldi

„Það var virkilega huggulegt að vera inni í hlýjunni og spila bingó á þessu stormasama kvöldi,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á K100, um bingó sem hann stýrði ásamt Evu Ruzu á mbl.is og á rás 9 hjá Símanum í gærkvöldi. Meira

Faraldur í vexti

Alls greindust 11 kórónuveirusmit innanlands í fyrradag. Einungis þrír voru í sóttkví við greiningu eða 27,27%. Þá fjölgaði einstaklingum í sóttkví mikið milli daga, fóru úr 291 í 446 milli daga. Meira

Glerártorg Kaupmenn á Akureyri segja jólaverslun almennt ganga mjög vel en hún hafi mikið færst út á netið.

Kaupmenn fljótir að aðlagast breyttum aðstæðum

Akureyri komin í jólabúning • Netverslun hefur aukist Meira

Mánárskriður Grjóthrun úr skriðunum er þekkt og hefur valdið tjóni á mörgum ökutækjum. Tjónið fæst hins vegar ekki alltaf bætt.

Ók á grjót og fær tjónið ekki bætt

Ökumaður bíls, sem ekið var um Mánárskriður, vestan Siglufjarðar, fær ekki tjón bætt á bílnum eftir að ekið var á grjót úr fjallinu. Meira

Pólland Samstarfsmenn frá Íslandi, Póllandi, Noregi og EFTA-skrifstofunni skoða hitaveituna í Zakopane.

Þakklátir fyrir stuðning Íslands

Pólverjar vilja stórauka nýtingu jarðhita sem er víða að finna í landi þeirra • Uppbyggingarsjóður EES kemur að stórum verkefnum • Vilja njóta sérþekkingar og reynslu Íslendinga af jarðhita Meira

Við Færeyjar Mörg uppsjávarskipanna eru nú á kolmunnaveiðum.

Á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum

Níu íslensk uppsjávarskip voru í gær á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum; Venus NS, Víkingur AK, Aðalsteinn Jónsson SU, Guðrún Þorkelsdóttir SU, Jón Kjartansson SU, Bjarni Ólafsson AK, Ísleifur VE, Börkur NK og Beitir NK. Meira

Skortur Engar gúrkur hafa verið fáanlegar í verslunum Bónuss.

Tómata- og gúrkuskortur í Bónus

Illa gengur að fá íslenskar gúrkur og tómata • Flytja inn hollenskar gúrkur Meira

Skútustaðagígar Gervigígarnir á Skútustöðum eru vinsæll áningarstaður ferðafólks, skammt frá Hótel Gíg.

Á bakka Mývatns

Ríkið vill kaupa Hótel Gíg á Skútustöðum fyrir gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs • Hreppurinn áformar þekkingargarða Meira

Sviðsmynd Skissa að framhlið nýs bókasafnshúss sem verður reist við Strandgötuna í Hafnarfirði á lóð sem nú stendur auð. Fleira verður í húsinu.

Hafnarfjarðarsafn fer senn í ný húsakynni

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í vikunni hugmyndir sem fyrir liggja um að flytja starfsemi Bókasafns Hafnarfjarðar í nýtt hús, sem reist verður á lóðinni Strandgötu 26-30. Meira

Jólaþorpið Kvenfélagskonur verða á ferðinni í Hafnarfirði um helgina að selja afurðir áheitabaksturs, armbönd, súkkulaði og fleira gott.

Áheitabakstur í sólarhring

Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) stendur fyrir áheitabakstri í sólarhring, sem hefst síðdegis í dag kl. 18 og stendur til sömu stundar á laugardag. Meira

Fækkun Um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki síðustu 12 mánuði.

Dregur úr notkun ljósabekkja

Hlutfall fullorðinna sem notuðu ljósabekki einu sinni eða oftar síðustu 12 mánuði er nú komið niður í um 6%, miðað við 11% í fyrra. Hlutfallið hefur ekki verið lægra frá því að kannanir hófust árið 2004. Meira

Ný byggð Fjögur hús munu rísa á Steindórsreitnum við Hringbraut, alls 9.184 fermetrar. Í húsunum verða 83 íbúðir.

Nýjar íbúðir í Vesturbænum

Fjögur íbúðarhús verða reist á Steindórsreit við Hringbraut • Heimila niðurrif á Byko-húsinu Meira

Löndun Hugmyndir um breytingar á vigtarreglugerð verða ræddar.

Fyrsta rafræna þing hafnanna

Ársþing Hafnasambands Íslands fer fram í dag og hefst klukkan níu. Í fyrsta skipti í rúmlega 50 ára sögu sambandsins verður þingið rafrænt. Meira

Nýsköpun Birgir Már Sigurðsson við vegleg framleiðslutæki Þoran Distillery í Hafnarfirði.

Framleiðir hágæða-gin í Hafnarfirði

Birgir Már Sigurðsson notar íslensk söl við framleiðslu Marbergs sem er hágæða-gin • Marberg er komið í sölu í Bretlandi og Svíþjóð • Vill skilgreiningu á því hvað einkennir íslenskt gin og viskí Meira

Á heimaslóðum Ólafur Ragnar með hundinum Samson nálægt heimili hans og Dorritar Moussaieff í Mosfellsbæ.

Skrifar skemmtisögur í sveitinni

Ólafur Ragnar Grímsson notaði Covid-tímann í vor til að rifja upp kynni sín af þekktu fólki í gegnum tíðina • Skemmtisögur hans nú komnar út á bók • Skrifar með bros á vör og er alls ekki hættur Meira

Risavaxin kýr í Eyjafjarðarsveit

Hoppa rækilega út fyrir þægindarammann, segir Beate Stormo eldsmiður sem hannar og smíðar verkið • Setja á kúna upp í tengslum við handverkshátíðina á Hrafnagili næsta sumar Meira

Flutningar Hoffell á siglingu. Stöð í Kjalarvogi tekin í notkun.

Ný landamærastöð Samskipa í notkun

Ný og endurbætt landamæraeftirlitsstöð á athafnasvæði Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík hefur verið tekin í notkun. Meira

Laugardalshöll Þróttarar hafa haft aðstöðu þar til æfinga. Nú hillir undir að Þróttur og Ármann fái nýtt hús.

Borgin undirbýr byggingu fjöldaíþróttamannvirkja

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum 11 tillögur Dags B. Eggertssonar borgarstjóra er varða m.a. undirbúning að uppbyggingu íþróttamannvirkja í Reykjavík. Meira

Eigendur Ágúst rekur Maika'i ásamt kærustu sinni, Elísabetu Mettu.

Maika'i opnar nýjan stað í Smáralind í desember

Staðirnir nú fjórir talsins • Sætar syndir í sama rými Meira

Kvenfélag Frá félagsfundi Kvenfélags Garðabæjar, fyrir Covid-19.

Félagasamtök finna fyrir faraldrinum

Kvenfélag Garðabæjar styrkir Garðasókn þótt engar séu fjáraflanir Meira

Sagnfræði Dr. Ásgeir Jónsson notaði kófið til þess að sinna eigin hugðarefnum og skrifaði bók um Jón Arason biskup.

Íslands æðsti nörd

Seðlabankastjóri skrifar bók um Jón Arason biskup • Jón var höggvinn fyrir drottinssvik, ekki villutrú • Leitaði sjálfstæðis frá Danaveldi í skjóli Þjóðverja • Þurftum að bíða framfara í 250 ár Meira

Meiri notkun á þjóðgarðinum

Kærkomnar heimsóknir Íslendinga í þjóðgarðinn Snæfellsjökul • Röng stefna að eltast við hraðann • Breyttar áherslur undirbúnar • Varlega farið í áætlanir • Byggt á Hellissandi og hringleiðum fjölgað Meira

Náttúruperla Ásbyrgi skar sig úr og þar fjölgaði íslenskum ferðamönnum meira en víðast hvar annars staðar. Myndin er tekin á sumardegi 2017.

Íslendingar tífalt fleiri í Ásbyrgi

Mikil fækkun erlendra ferðamanna einkennir árið 2020 hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Þrátt fyrir að Íslendingar hafi verið duglegir að ferðast innanlands hafa þeir ekki náð að brúa bilið sem útlendingar skildu eftir sig. Meira

Þingvellir Suðurhluti þinghelginnar. Sjá má legu og undirstöður nýja búðastígsins vestan við Öxará.

Fækkun um milljón gesti á Þingvöllum

Lítið varð úr afmælishaldi • Hugsað til framtíðar Meira

Svæðið áður Vélbúnaður sem notaður var til að flokka og vinna steinefni af hafsbotni setti svip á Sævarhöfðann. Nú er búið að fjarlægja allan búnað og ný tæki verða notuð í Álfsnesi.

Björgun yfirgefur Sævarhöfðann

Fyrirtækið hefur verið með höfuðstöðvar þar í 44 ár • Óvissa með flutning Björgunar í Álfsnesvík Meira

Laxeldi Nýir eigendur Fiskeldis Austfjarða stefna að samræmingu rekstrar fyrirtækisins og Laxa fiskeldis.

Vilja þróa miðstöð íslensks laxeldis

Norskir fjárfestar telja að efla þurfi stoðkerfi laxeldis á Austfjörðum • Áætlanir krefjast töluverðra fjárfestinga • Boða fjölgun iðnaðar- og sérhæfðra starfa • Hafa hálfrar aldar reynslu Meira

Ábati ef veikindi minnka

Auknar sóttvarnir hafa leitt til færri veikindadaga • Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að einstaklingar muni passa betur upp á persónulegar sóttvarnir í framtíðinni Meira

Kosningar Töluverðar breytingar eru lagðar til á framkvæmd kosninga í frumvarpi til nýrra kosningalaga sem lagt hefur verið fram á Alþingi.

Sömu reglurnar gildi um allar kosningar

Fjölmörg nýmæli eru í frumvarpi til kosningalaga sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hefur lagt fram á Alþingi. Meira

Ljúffengar Bökum saman fæst í Krónunni Lindum og Selfossi

Bökum saman frá grunni

Þjóðin veit fátt skemmtilegra en að baka þessa dagana og nú eru komnir á markað smákökupakkar frá fyrirtækinu Bökum saman sem auðvelda fjölskyldunni enn frekar að gera þessa mikilvægu samverustund ógleymanlega. Meira

Hnossgæti Þessar kökur voru að sjálfsögðu gæðavottaðar af ritstjórn matarvefjar mbl.is og fengu fjórar stjörnur.

Hnetusmjörssmákökur að hætti Elenoru

Við fengum hina einu sönnu Elenoru Rós til að baka fyrir okkur smákökur að eigin vali og eins og við var að búast brást henni ekki bogalistin. Meira

Óþrjótandi möguleikar Hægt er að prófa sig áfram með alls kyns fyllingar.

Dásamlegar og ofureinfaldar eftirréttartartalettur

Flest tengjum við tartalettur við forrétti þegar hátíðarmatur er eldaður enda ófáar uppskriftirnar sem til eru að slíkum unaðsbombum. En tartalettur eru fjölhæfar og smellpassa sem eftirréttir líka eins og sjá má hér. Meira

Mikið verk Þráinn Freyr Vigfússon er maðurinn á bak við Sumac.

Sumac í hnotskurn

Út er komin matreiðslubókin Sumac eftir Þráin Frey Vigfússon, sem er með glæsilegri matreiðslubókum sem komið hafa út hérlendis. Bókin er veigamikið yfirlitsrit yfir matargerðina á Sumac sem er í senn aðgengileg og laus við alla tilgerð. Meira

Sjálfsstyrkingarbók Bjarni Fritzson segir mikilvægt að börn fái að vinna sjálf úr vandamálum sínum.

Mikilvægt að börn fái að leysa vandamálin sjálf

Bjarni mætti í viðtal við þeirra Ásgeirs Páls, Jóns Axels og Kristínar Sifjar í morgunþættinum Ísland vaknar og ræddi við þau um börn og mótlæti. Meira

Vinkonurnar Sigurbjörg og Jóhanna: Eru spenntar og þakklátar fyrir sigurinn

Sigruðu í „Black Friday“-leik K100 og eru á leið á sannkallað eyðslufyllerí

Sigurbjörg Magnúsdóttir og vinkona hennar Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir sigruðu í „Black Friday“-leik K100. Meira

Sólborg Guðbrandsdóttir Gefur út bókina Fávitar.

Hér á K100 stefnum við ávallt að því að „hækka í gleðinni&ldquo...

Hrós vikunnar fær Sólborg Guðbrandsdóttir Meira

Í Kópavogskirkju Sigurður Árni Sigurðsson við bænaljósastandinn.

Hæðirnar til ljóssins og heilög þrenning

Listaverk eftir Sigurð Árna Sigurðsson í Kópavogskirkju Meira