Fréttir Föstudagur, 21. febrúar 2020

Verkfallið hár veggur að komast yfir

Áfram verkfall hjá borginni og samstaða í Eflingu • Hægir á öllu • BSRB-félög í verkfall 9. mars Meira

Framkvæmdir Margt er í pípunum.

Ríkið skapi viðspyrnu

Ef gefa á hagkerfinu innspýtingu til að sporna gegn samdrætti í efnhagslífinu er mikilvægt að velja fjárfestingarverkefni sem skila samfélaginu raunverulegum arði. Meira

7.900 undirskriftir komnar

Um 7.900 manns höfðu í gærkvöldi skrifað nafn sitt á undirskriftalista Hollvinasamtaka Elliðaárdals og mótmælt breytingum á deiliskipulagi við Stekkjarbakka í Reykjavík. Meira

Willum Þór Þórsson

Innspýtingin verður að skila arði

Örvandi aðgerðir gegn efnahagslægð í umræðu • Tækifæri eru til fjárfestinga • Tekist á við slakann • Ríkissjóði sé ekki steypt í mikinn hallarekstur • Bankasala og hagstæð lánakjör eru í boði Meira

Mælitæki Landið við Þorbjörn er í gjörgæslu vísindamanna.

Landið hækkað um 5 cm

Forstjóri Ísor telur að landrisið stafi ekki af kvikuinnskoti • Sé það rétt eru minni líkur á eldgosi en áður hefur verið haldið Meira

Réttarholtsskóli Kennsla féll niður í gær og í dag vegna verkfalls Eflingar.

Verkfall truflar kennslu í skólum

Nemendur 8. og 9. bekkjar Réttarholtsskóla eru boðaðir á fundi í skólanum kl. 10 og 11 í dag. Þar munu umsjónarkennarar kynna hvernig fyrirkomulag kennslu verður. Meira

Sonja Ýr Þorbersdóttir

BSRB ætlar í verkfall 9. mars

Verkföll BSRB sem ná til um 15.400 manns sem sinna í almannaþjónustu hefjast 9. mars náist samningar ekki fyrir þann tíma. Alls 87,6% þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu samþykktu boðun verkfalls og lágu niðurstöður fyrir undir hádegi í gær. Meira

Heimilissorp Það safnast nú fyrir í tunnum borgarbúa vegna verkfallsins.

Sorpið safnast upp í tunnum íbúanna

Ekki höfðu borist margar kvartanir í gær vegna skorts á sorphirðu í Reykjavík, að sögn Sigríðar Ólafsdóttur, rekstrarstjóra sorphirðu hjá Reykjavíkurborg. Sorp er ekki hirt vegna verkfalls Eflingar. Meira

Fá bætur ytra í þrjá mánuði

Vinnumálastofnun gaf í fyrra út 1.427 leyfi til að fara í atvinnuleit til EES-landa í allt að þrjá mánuði og fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi á meðan. Meira

Nærri 1.300 milljarðar í laun

Skattframtöl ársins 2018 sýna uppgang á því ári • Fólk hafði meiri peninga á milli handanna, laun hækkuðu og fleiri vinnandi hendur voru í landinu • Skuldlaus eign í fasteignum jókst um 12% milli ára Meira

Á toppnum Arnaldur Indriðason nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi.

Arnaldur á toppnum í Frakklandi

Þrjár bækur höfundarins á metsölulista spennusagna • Myrkrið veit efst Meira

Keflavík Rannsóknarlögreglumenn á vettvangi eftir tilraun til ráns í verslun úrsmiðsins Georgs V. Hannah.

Gekk berserksgang hjá úrsmið í Keflavík

Karlmaður var handtekinn í verslun úrsmiðsins Georgs V. Hannah í Reykjanesbæ í hádeginu í gær eftir að hafa reynt að ræna búðina. Samkvæmt upplýsingum mbl. Meira

Sorpa Gufunesi Sorpa Kostnaður við byggðinu gas- og jarðgerðarstöðvar fór fram úr áætlunum.

Sorpa verður alltaf gjaldfær

Gjaldfærni Sorpu bs. er alltaf tryggð þó að til þess geti komið að sveitarfélögin sem að fyrirtækinu standa geti þurft að leggja því til fjármuni svo reksturinn haldist gangandi. Meira

Verður rifið Til stendur að rífa húsið Byrgi og reisa fjögur lítil einbýli.

Fjögur lítil einbýli til að auka fjölbreytni í búsetuúrræðum

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Sandgerðisbótar sem í felst að bætt er við íbúðarhúsalóð á svæði þar sem húsið Byrgi stendur. Meira

Vonbrigði, en brýnt að vakta loðnu áfram

Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar vill að gert verði enn betur í rannsóknum • Minna mældist en í leiðangri í byrjun febrúar Meira

Hítardalur Vatnið nefnist Bakkavatn og berghlaupið fékk nafnið Skriðan.

Endurheimt svæði friðuð við Hítará

Hrygningar- og uppeldissvæði fyrir lax í Hítará á Mýrum skertust um tæplega 34% við berghlaupið sem féll úr Fagraskógarfjalli í byrjun júlí 2018 og stíflaði farveg Hítarár. Einnig lokuðust veiðistaðir. Meira

Hagsmunir Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands hjá WTO, vakti máls á því á fundi í Genf í vikunni að Ísland sæti ekki við sama borð og aðrar þjóðir.

Sitjum ekki við sama borð

Tollar lagðir á íslenskan fisk • Tollfrelsi ríkir hjá öðrum Meira

SFS með fund um gagnsæi í sjávarútvegi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) efna til opins fundar um gagnsæi í sjávarútvegi miðvikudaginn 26. febrúar. Fundurinn markar upphaf fundaraðar SFS, Samtal um sjávarútveg, en fjórir fundir verða haldnir. Meira

Kappræður Frambjóðendur demókrata, f.v. Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Bernie Sanders, Joe Biden, Pete Buttigieg og Amy Klobuchar.

Sanders eykur forskotið

Stjórnmálaskýrendur vestanhafs eru flestir á því að Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York-borgar, hafi komið illa undan kappræðum forsetaefna Demókrataflokksins, sem fram fóru í Las Vegas í Nevada-ríki í fyrrinótt. Meira

Sorg Aðstandendur og aðrir syrgjendur komu saman í Hanau í gærkvöldi og minntust þeirra sem féllu í árásinni.

Árásin knúin áfram af kynþáttahyggju

Tíu manns látnir í þýsku borginni Hanau • Tók eigið líf Meira

Mun minna tjón í föstudagsóveðrinu

Þótt tjón á innviðum samfélagsins hafi verið mun minna í febrúaróveðrinu en óveðrinu í desember lítur út fyrir að meira tjón hafi orðið hjá einstaklingum í febrúar. Meira

Fagna Sigurjón Bragi með móður sinni Hólmfríði Jónu Bragadóttur og syni Eðvarði Rafni Flórusyni Hackert.

Slógu í gegn í Stuttgart

Íslenska kokkalandsliðið kom gulli slegið til landsins síðdegis í gær eftir frækilegan árangur á Ólympíuleikum matreiðslumanna í Stuttgart í Þýskalandi um helgina. Meira