Fréttir Fimmtudagur, 22. ágúst 2019

Birgir Þór Bieltvedt

Flókin staða á veitingamarkaðnum

Birgir Þór Bieltvedt, sem er meirihlutaeigandi að nokkrum af vinsælustu veitingastöðum landsins, segir að það muni taka markaðinn 6-12 mánuði að ná nýju jafnvægi. Meira

Erla „Þangað til þetta hefur verið leiðrétt er þetta mál ekki búið.“

Erla hyggst stefna ríkinu

Hefur beðið svara frá forsætisráðherra síðan í desember • Katrín mun taka málið upp í haust • Sýkna eina ásættanlega niðurstaðan • „Ekki tilbúin að gefast upp“ Meira

Hafnarfjörður Hugmyndir að breytingum á miðbænum.

Hugmyndir um breyttan miðbæ Hafnarfjarðar

Hugmyndir eru um að gera miklar breytingar á miðbæ Hafnarfjarðar. Á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar (hafnarfjordur.is) eru birt drög að skýrslu um skipulag miðbæjarins og hugmyndavinna Trípólí arkitekta vegna nýrrar uppbyggingar í miðbænum. Meira

Sömdu við áður ósáttan kaupanda

Guðni Einarsson Arnar Þór Ingólfsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni samdi í gær við annan af tveimur kaupendum sem höfðað höfðu mál á hendur félaginu vegna Árskóga. Meira

Stýrivaxtalækkun til móts við samdrátt

Samtök iðnaðarins hvetja peningastefnunefnd til að lækka stýrivexti • „Gott svigrúm til að lækka stýrivexti og auðvelda heimilum og fyrirtækjum að takast á við samdrátt,“ segir aðalhagfræðingur SI Meira

Útgáfa Töluverð starfsemi er við útgáfu og sölu nýrra frímerkja.

Eiga frímerki til notkunar í mörg ár

Óvissa ríkir um útgáfu nýrra frímerkja þegar ný póstlög taka gildi • Starfsemin rekin með tapi Meira

Minkar Villtir minkar hafa víða sést í Reykjavík. Þessir tilheyrðu þó búi.

Óvenjumikið um minka í borgarlandinu í sumar

Óvenjumikið hefur verið um minka í borgarlandinu í sumar að sögn Guðmundar Björnssonar, rekstrarstjóra meindýravarna Reykjavíkurborgar. Meira

Leiðtogi Donald Trump Bandaríkjaforseti mun ekki sækja Dani heim í september.

Engin taktík á bak við ákvörðunina

Viðsnúningur Trumps er ákaflega vandræðalegur fyrir Bandaríkin, segir stjórnmálafræðingur Meira

Dómstóll Annar mannanna var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Endurupptökubeiðnum hafnað

Endurupptökunefnd hafnaði í síðustu viku endurupptökubeiðnum Guðmundar Þórðarsonar og Jóns Þórs Sigurðssonar. Þeir voru báðir dæmdir fyrir stórfelld skattalagabrot; Guðmundur árið 2015 og Jón Þór árið 2013. Meira

VÍS Fyrirtækið birti uppgjör í gær.

Hagnaður jókst verulega á milli ára

Gengi hlutabréfa Vís lækkaði eftir tilkynningu um hækkun samsetts hlutfalls Meira

Erla Bolladóttir „Ég krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar í mínu máli verði ógilt,“ segir Erla sem hyggst stefna íslenska ríkinu.

Ég er ekki tilbúin að gefast upp

Erla Bolladóttir hyggst stefna ríkinu vegna höfnunar endurupptökunefndar • Forsætisráðherra hyggst taka málið upp fljótlega innan ráðuneytis síns • Fékk áfall í kjölfar höfnunar á endurupptöku Meira

Forsetar Guðni Th. tók vel á móti dr. Jung-Yul Choi, alþjóðaforseta Lions og eiginkonu hans, Seung-Bok.

Alþjóðaforseti Lions heimsækir Ísland

Guðni tók á móti nýkjörnum dr. Jung-Yul, alþjóðaforseta Meira

Krefjast efnda í skattamálum

Miðstjórn ASÍ samþykkti ályktun í gær þar sem þess er krafist að tillögur stjórnvalda um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk líti dagsins ljós þegar í stað. Stjórnvöld hafi lofað aðgerðum í skattamálum í tengslum við gerð kjarasamninganna 4. Meira

Flug Birnir Hólm Bjarnason fór með afa sínum, Ólafi Gíslasyni, að hömrunum vestast á Heimaey og saman komu þeir pysju á flug út á sjóinn.

Pysjum fjölgar og stofninn styrkist

Ungar lundans • Ævintýri á síðsumarskvöldum í Eyjum • Ljósin í bænum villa • Vegið og vængmælt • Eftirlitið væntir þess að fá 10 þúsund pysjur í ár Meira

„Já, blessaður, gerðu það“

Sýning um Þórð kakala opnuð í Kakalaskála í Skagafirði • Forseti og ráðherra opnuðu sýninguna • Verk 14 listamanna frá 10 löndum • Sönn menning, þjóðleg og alþjóðleg, sagði forseti Íslands Meira

Bílalest Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingadagsins á Gimli í Kanada í sumar.

Þjóðræknisfélagið í 80 ár

Ársþing Þjóðræknisfélag Íslendinga verður haldið á Icelandair Hótel Natura kl. 14-16.30 á sunnudag. Það verður jafnframt 80 ára afmælisþing ÞFÍ, sem var stofnað 1. desember 1939. Meira

Múlakvísl Verulegar líkur voru taldar á hlaupi í Múlakvísl í byrjun júlí. Sú hefur ekki orðið raunin og minnkandi líkur eru á hlaupi þetta sumarið.

Minni líkur á hlaupi en áður

„Það er enn of snemmt að afskrifa hlaup en það eru minni líkur nú en áður að það verði,“ segir Eyjólfur Magnússon, sérfræðingur á Jarðvísindastofnun Háskólans. Meira

Dyrhólaey Árið 2012 hrundi brún Lágeyjar undan tveimur ferðamönnum. Þeir héldu lífi þrátt fyrir 40 metra fall.

Vel fylgst með fjölsóttum stöðum

Fylgjast vel með hættu á hruni á fjölförnum stöðum • Hrunið hefur í víkinni við Tóna í Dyrhólaey • Ráðstafanir voru gerðar í Dyrhólaey eftir skriður • Að líkindum mun grjót áfram losna í Reynisfjöru Meira

Samhent Magnús Karl Magnússon og Ellý Katrín Guðmundsdóttir takast á við Alzheimersjúkdóminn með því að njóta lífsins saman.

„Ég er ekki sú sama og ég var“

Greind með Alzheimer 51 árs • Einbeita sér að því að njóta lífsins og því sem gefur lífinu gildi • Starfa með Frumkvöðlum, hópi fólks sem greint hefur verið ungt með Alzheimer og mökum þeirra Meira

Leita leiða til að stytta biðlistana

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira

Sáð í sand Menn hafa lært að hemja sand og sandfok á ýman hátt.

Sandauðnirnar þekja um fimmtung Íslands

Foksandur var mikill skaðvaldur • Tuga km „sandleiðir“ Meira

Gay Pride í Ósló Hermann, Erla Óladóttir, starfsmaður í sendiráðinu í Ósló, og Hildur Blöndal, kona Hermanns.

Íslendingar áberandi í Noregi

Hermann Ingólfsson hætti sem sendiherra í Noregi um síðustu mánaðamót • Segir íslenskt listafólk áberandi í Noregi • Ný útgáfa Flateyjarbókar hafi selst vel • Mikil viðskipti milli Íslands og Noregs Meira

Ferill í utanríkisþjónustu

Hermann er menntaður byggingatæknifræðingur frá Tækniskóla Íslands og með M.Sc-gráðu í verkfræði, með áherslu á þróunarsamvinnu, frá Háskólanum í Álaborg. Meira

Leiðtogafundur Kim Kielsen, formaður grænlensku landstjórnarinnar, og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, á fundi í Nuuk 19. ágúst.

Sögð móðgun við Danmörku

Danir furða sig á ákvörðun Trumps um að fresta heimsókn til Danmerkur vegna þess að þeir vilja ekki selja Grænland • Eru ekki á einu máli um áhrifin á samstarf ríkjanna en segja ákvörðunina fáránlega Meira

Merkel telur mögulegt að finna lausn innan 30 daga

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði eftir viðræður við Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Berlín í gær að „nægilegt svigrúm“ væri til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira

Ólík tíðni banaslysa í umferðinni í Evrópu

Tíðni banaslysa í umferðinni í Evrópu er afar misjöfn eftir löndum samkvæmt nýjum samanburði Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins á fjölda þeirra sem létust í umferðinni í 32 Evrópulöndum á árinu 2017. Meira

Leðrið er líka málið Hér má sjá leðurkápu frá Salvatore Ferragamo. Hún fæst á Net-A-Porter.com.

Svona verður haustið

Hvaða týpa ætlar þú að vera í vetur? Ætlarðu að vera þessi sem hefði gert allt vitlaust í atvinnulífi áttunda áratugarins eins og Diane von Furstenberg eða? Meira

Líf og fjör Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku segir þetta spennandi tíma. Laugavegurinn iði af lífi og stemningin sé mikil.

Kokka blómstrar í miðborginni

Guðrún Jóhannesdóttir hefur ásamt fjölskyldu sinni rekið verslunina Kokku á Laugavegi í rúm átján ár. Kokka er sérverslun með eldhúsvörur, eða dótabúð fyrir matgæðinga eins og einhver komst að orði. Meira

Gordjöss Dragdrottningin Heklína frá San Francisco.

Gleði í Hljómskálagarðinum

Páll Óskar, Hatari, Daði Freyr, Felix Bergsson og dragdrottningin Heklína voru á meðal þeirra sem skemmtu á Hinsegin hátíð í Hljómskálagarði á laugardag og mættu í beina útsendingu á K100 en stöðin sendi út frá Gleðigöngunni og Hinsegin hátíðinni. Meira

Hlauparar K100 mun sjá um að koma hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoninu af stað á laugardaginn

K100 reimar á sig hlaupaskóna

Hlauparar leggja peppaðir af stað á laugardag því K100 sér um alla tónlist á stóra sviðinu í Reykjavíkurmaraþoninu. Meira

Trukkari Sandra Rún Ágústsdóttir veit margt um ökutæki og kunni vel við sig í malarflutningum og öðru í sumar.

Keyrsla á Söndru Rún

Vann á 18 hjóla trukki í sumar, gerir við bíla og torfæruhjól í frístundum og er í námi í bílamálun og bifvélavirkjun Meira