Fréttir Miðvikudagur, 12. ágúst 2020

Veira Þórólfur vill fleiri skimanir.

Ástæðulaust að herða

Það hugnast Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni best að allir sem hingað til lands komi fari í skimun á landamærunum, 4-6 daga sóttkví og síðar aðra skimun. Hann telur að ekki sé ástæða til að herða á sóttvarnaaðgerðum innanlands eins og er. Meira

Icelandair losnar undan kaupum á fjórum MAX-vélum.

Icelandair og Boeing semja

Flugfélagið nær samkomulagi við alla kröfuhafa sína • Færist nær hlutafjárútboði sem ýtt verður úr vör á næstu dögum • Losnar undan kaupum á fjórum MAX-vélum • Leitar eftir ríkisábyrgð á risaláni Meira

Landamæraskimun Íslensk erfðagreining sá um skimun á landamærum frá 15. júní og fram í miðjan júlí þegar sýkla- og veirufræðideild tók við.

Allt gert til að auka afköst

Sóttvarnalæknir segir að veirufræðideild hafi gert ýmislegt til að auka afkastagetu sýnatöku • Kári Stefánsson segir heilbrigðiskerfið hafa verið vanbúið í mars og að ekkert hafi verið gert til að bæta úr því Meira

Ístak bauð lægst í Vesturlandsveg

Ístak hf. í Mosfellsbæ bauð lægst í breikkun hringvegar á Kjalarnesi, frá Varmhólum að Vallá, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Ístak bauðst til að vinna verkið fyrir rúma 2,3 milljarða króna. Meira

Stöðufundur Þríeyki almannavarna ræður ráðum sínum fyrir upplýsingafund almannavarna í Katrínartúni í gær.

Vill að allir fari tvisvar í skimun

Sóttvarnalæknir skilaði nýjum tillögum til ráðherra • Nokkrar leiðir færar • Hugnast best tvöföld sýnataka ferðamanna með 4-6 daga sóttkví á milli Meira

Isabel Alejandra Diaz

Óvissan leggst þungt á námsmenn

Óljóst hvernig kennslu í háskólum verður háttað • Breytt fyrirkomulag námslána • Færri út í nám Meira

Samherji Fyrirtækið ber Helga þungum sökum í nýjum heimildarþætti. Þar er hann sakaður um að hafa birt umfjöllun án raunverulegra gagna.

Segja umfjöllun byggða á sandi

Helgi Seljan sakaður um að hafa birt umfjöllun án raunverulegra gagna • Samherji skoðar hvort kæra eigi • Segja Helga hafa átt við gögn • RÚV styður Helga • Ásökunum fyrirtækisins hafnað Meira

Öryggi Agnes biskup með grímu Lúherska heimssambandsins.

Agnes með grímu

Skilaboð frá biskupi Íslands • Fermingar á réttum tíma Meira

Smygl Skjáskot af smyglbátnum úr myndskeiði sem Gæslan birti.

Þyrlumenn komu auga á smyglara

Teknir með tæpt tonn af hassi um borð í hraðbáti á Gíbraltarsundi Meira

Sæþotur Í túrunum eru náttúruperlur skoðaðar auk þess sem reynt er að rekast á hvali eða höfrunga.

Hafa vart náð að anna eftirspurn í sumar

„Þetta er langbesta sumarið fram til þessa. Meira

Blaðamenn að störfum Halldór Benjamín Þorbergsson ræðir við fjölmiðla.

Umsóknir um stuðning frá 25 fjölmiðlaveitum

Fjölmiðlanefndin er að fara yfir umsóknir og fylgigögn Meira

Störf Erlent vinnuafl er undirstaða.

Sláturtíð mjög háð erlendu vinnuafli

Von er á fleiri hundruð farandverkamönnum til landsins í vinnu við haustslátrun. Mikilvægt er að tíðin gangi vel fyrir sig þar sem slátrun verður ekki frestað svo glatt. Meira

Bóluefni Sérfræðingur í Gamaleja-rannsóknarstofnuninni í faraldursfræði og örverufræði í Moskvu með bóluefnið.

Efins um ágæti bóluefnis

165 mismunandi bóluefni gegn kórónuveirunni eru til þróunar víða um heim • 20 milljónir manna hafa smitast • Útgöngubann á grískum sólarströndum Meira

Rigningardagur Þurft hefur að bregða regnhlífum á loft flesta daga í ágúst. Engin breyting verður næstu daga.

Sólskinsstundir ekki verið færri í 104 ár

Fyrstu 10 daga ágústmánaðar mældist aðeins 12,1 sólarstund í Reykjavík. Þær hafa aðeins einu sinni verið færri fyrstu tíu daga ágúst. Það var árið 1916 eða fyrir meira en einni öld. Meira

Leiðsögn „Viðfangsefni íslenskra myndlistarmanna er sífellt að breytast og endurspeglar samtíma þeirra,“ segir Dagný Heiðdal um sýninguna góðu.

Sjónarhornin eru ólík

Leiðsögn um listir aldanna • Fjölbreytnin ræður • Sjónræni arfurinn • Trú, íslenskt landslag • Kögunarhólar Meira