KS og dótturfyrirtæki framlengja fram yfir páska mataraðstoð til þeirra sem eiga í vanda vegna atvinnumissis Meira
Þjónustuaðilar eru að undirbúa stuðning við nýja appið Meira
Meirihluti framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja hefur samþykkt að óska eftir afstöðu Minjastofnunar til þess að vélbátnum Blátindi verði fargað en báturinn er friðaður samkvæmt lögum um menningarminjar. Meira
Bílaleigurnar búast ekki við ferðamönnum að neinu ráði fyrr en síðsumars • Flýta sér hægt í endurnýjun bílaflotans • Ísland er talinn góður staður fyrir ferðamenn þegar rofar til í veirufaraldrinum Meira
Kaupfélag Skagfirðinga heldur áfram aðstoð sinni við hjálparstofnanir • Útveguðu mat í um 90.000 máltíðir á síðustu mánuðum síðasta árs • Ásgerður Jóna segir þörfina á mataraðstoð enn vera mikla Meira
Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki kleift að sækja sér bólusetningarvottorð á síðunni heilsuvera.is. Meira
Aðgerðastjórn almannavarna á Akureyri var virkjuð eftir að snjóflóð féll á skíðasvæðinu í Skarðsdal við Siglufjörð í gærmorgun, en engan sakaði þótt tjón væri nokkuð. Meira
Fá smit greind síðustu daga • Seinni bólusetning hafin Meira
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um lengingu bótatímabils atvinnuleysisbóta en það mál er í sífelldri skoðun í félagsmálaráðuneytinu. Þetta kemur fram í svari Grétars Sveins Theodórssonar upplýsingafulltrúa ráðuneytisins við fyrirspurn blaðsins. Meira
Hlutfall umsækjenda um vernd hér 2020 var 18 á hverja 10.000 íbúa • Hvergi hærra á Norðurlöndum • Kórónuveirufaraldurinn dró úr fjölda umsækjenda Meira
Nýtt frumvarp iðnaðarráðherra til einföldunar regluverksins komið fram Meira
Aðstandendur og vinir Tomasz Majewskis, sem lenti í bílslysi í Skötufirði 16. janúar síðastliðinn ásamt fjölskyldu sinni, hafa stofnað söfnunarreikning fyrir hann. Söfnunin er til að styðja Tomasz í erfiðleikum hans. Meira
Aukin sala á svínakjöti en samdráttur í öðrum greinum • Sala á kindakjöti dróst saman um 12,6% • Í fyrsta skipti í sögunni seldist meira af báðum tegundum hvíta kjötsins en kindakjöti Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) skráði 774 hegningarlagabrot í umdæmi sínu í desember og voru þau fleiri en í nóvember. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir desember 2020. Meira
„Það er ekki boðlegt að þurfa að keyra yfir heiðar í einn og hálfan tíma til að ná sér í mjólk á veturna. Meira
Frjálsíþróttafólkið Arnar Pétursson og Karen Sif Ársælsdóttir, bæði úr Breiðabliki, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2020. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum í sl. viku. Meira
Stofnað hefur verið til samstarfs Háskólans í Reykjavík og Pure North Recycling í Hveragerði um endurvinnslu plasts og annarra endurvinnanlegra efna. Meira
Mannshöndin kemur hvergi nærri ræktun á smálaufasalati í nýrri garðyrkjustöð Lambhaga í Mosfellsdal • Gróðurhúsin fullnýtt á þessu ári • Bygging aðstöðu- og starfsmannahúsa undirbúin Meira
Hagstofa Íslands hefur nú endurskoðað mannfjöldaspána fyrir tímabilið 2020-2069. Birt eru þrjú afbrigði af framreikningunum á íbúafjöldanum, þ.e.a.s. miðspá, háspá og lágspá. Meira
Össur Skarphéðinsson í viðtali um samskipti Íslands og Grænlands • Nýrrar skýrslu um samskipti landanna að vænta í dag • Hagsmunir landanna fara vel saman • Grænland á sjálfstæðisbraut Meira
Fyrirhugaðar eru breytingar á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu Meira
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur birt ályktun þar sem mótmælt er harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka við þær óvissuaðstæður sem séu uppi. Meira
Margvíslegar áskoranir í starfsemi Hafrannsóknastofnunar • Sameining og flutningar gengu vel Meira
Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gærmorgun með tæplega 96 tonn, mestmegnis þorsk og ufsa. Fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar að skipið hafi verið fimm daga á veiðum, byrjað á Öræfagrunni og endað á Glettinganesflakinu. Meira
Joe Biden tekinn við sem 46. forseti Bandaríkjanna • Kamala Harris fyrsta konan sem gegnir embætti varaforseta • Miklar áskoranir bíða Bidens á forsetastóli • Lýðræðið er verðmætt Meira
Árið 2020 var illviðrasamt. Meðalvindhraði var óvenjumikill og óveðursdagar margir.“ Þetta er niðurstaða Veðurstofunnar, sem birt hefur tíðarfarsyfirlit fyrir síðasta ár á vef sínum. Meira
Hvað gerist þegar einn fremsti næringarfræðingur landsins og einn þekktasti matarbloggari og sælkeraspekúlant þjóðarinnar setja saman námskeið? Meira
Einn frægasti veganbiti þjóðarinnar, Bulsurnar frá Havarí, eru nú loksins fáanlegar sem ferskvara. Jafnframt koma þær einnig í stærri og handhægari umbúðum sem ætti að gleðja bulsu-aðdáendur sem hingað til hafa einungis getað keypt þær frosnar Meira
Einleikurinn Vertu Úlfur verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóleikhússins á morgun eftir nær fjögurra mánaða samfellt hlé vegna samkomubanns. Verkið er byggt á bók Héðins Unnsteinssonar, Vertu Úlfur, sem kom út árið 2015 en í henni fjallar hann opinskátt um baráttu sína við geðrænar áskoranir. Meira
Skrifaði bókarkafla á dag í 30 daga í samkomubanni • Úr urðu bernskuminningar og þjóðháttalýsing Meira