Fréttir Mánudagur, 19. mars 2018

Læknisvottorðum vegna fjarvista fækki

Heilsugæslan mælist til þess að skólarnir breyti reglunum Meira

Vinna í ráðuneytum kortlögð

Ráðuneyti munu skrásetja vinnu vegna fyrirspurna • Forseti þingsins ræðir málið við þingflokksformenn í dag • Rétti þingmanna til fyrirspurna ekki haggað • Aðrar leiðir færar í öflun upplýsinga Meira

Álag á björgunarsveitum

Björgunarsveitir sinntu fjölmörgum verkefnum um helgina, en á laugardag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna vélhjólaslyss í Þykkvabæjarfjöru. Á Dalvík var aðstoðar óskað vegna skíðamanns sem hafði slasast á Heljardalsheiði. Meira

Enginn bauð í biðskýlin

Framkvæmdastjóri AFA JCDecaux á Íslandi segir borgina vanmeta kostnað • Auglýsingatekjur svari ekki kostnaði, til dæmis við upplýsingaskjái í biðskýlum Meira

Hægri dagur aftur 26. maí

„Við þurfum að stuðla að því að gera kosningadaginn 26. Meira

Jákvæðni og kraftur á landsfundi

Meðalaldur forystumanna Sjálfstæðisflokksins 36 ár • Metoo-fundurinn hafði áhrif • Ríkisútgjöld ekki hærri en 35% • Hagur manna ekki jafnaður með valdboði • Kosningabaráttan hafin Meira

Ríkið muni sjá um reksturinn

Öryggi sjúkraflutninga verður áfram tryggt • Unnið að varanlegri lausn Meira

Guðjón Arnar Kristjánsson

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður Frjálslynda flokksins, er látinn eftir baráttu við krabbamein, á 74. aldursári. Guðjón fæddist á Ísafirði hinn 5. júlí 1944. Meira

Sorglegt ástand vega

„Vegakerfið er hrunið og stjórnmálamenn bera ábyrgð á því hvernig komið er. Meira

Styrkt fyrir 340 milljónir króna

Um 341 milljón króna hefur verið úthlutað úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2018, en alls voru veittir 215 styrkir. 252 aðilar sóttu um styrki. Meira

Taka á móti norskum skipum

Fjöldi norskra skipa hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði undanfarna daga. Friðrik Mar Guðmundsson, forstjóri Loðnuvinnslunnar, segir að síðustu ellefu daga hafi Loðnuvinnslan tekið á móti sjö norskum skipum í hrognatöku. Meira

Hvalategundir hafa aldrei verið fleiri

„Þetta hefur aldrei farið eins vel af stað varðandi fjölda hvalategunda,“ segir Heimir Harðarson, skipstjóri hjá Norðursiglingu, um mikinn fjölda tegunda í Skjálfandaflóa undanfarið. Meira

Hagnaður dróst saman milli ára

Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2017 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar nú fyrir helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu Byggðastofnunar. Meira

Ekki gras á öllum þökum á Hlíðarenda

Fallið verður frá þeim skilmálum að atvinnuhúsnæði á lóðum á Hlíðarendasvæðinu verði að vera með grasflatir á þökum. Það verður valkvætt. Meira

Biblían komin á íslensku í snjallforriti

Biblían á íslensku var gerð aðgengileg í liðinni viku á Biblíusnjallforritinu The Bible App sem YouVersion stendur að. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við forritinu. Meira

Merkin segja ferðasögur fuglanna

Sanderla kom frá Ghana • Eyfirskur máfur til Ameríku Meira

Óvissunni verður að ljúka

Þingmenn Norðvesturkjördæmis funda um vegamál í Gufudalssveit • Ræða möguleika á lagasetningu Meira

Staða íslensks landbúnaðar rædd

Guðni Ágústsson meðal gesta á fjölmennum fundi Íslendinga á Kanarí • Kalla samkomuna framsóknarfund í syðsta kjördæmi • Mikil andstaða meðal fundargesta við innflutning á hráu kjöti Meira

Yfirburðasigur í skugga alvarlegra ásakana

Fátt benti til annars en að Vladimír Pútín Rússlandsforseti yrði endurkjörinn þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Samkvæmt útgönguspám var fylgi hans yfir 75%. Meira

Blóðgjafar hvattir til að muna eftir bankanum

Það hefur sýnt sig reglulega að í kjölfar alvarlegra atvika þegar mikil þörf skapast eftir blóði, s.s. Meira

„Prýðileg reiðtygi“ til sýnis á Þjóðminjasafni Íslands

Konur áður fyrr riðu kvenveg • Sátu í söðli með fallega skreytt reiðtygi Meira