Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins átti fund í Valhöll um stöðu ríkisstjórnarinnar • Þingflokkurinn órofa að baki formanninum • Engin sérstök niðurstaða lá fyrir eftir fundinn, sagði formaður flokksins Meira
Engin loðnuveiði verður leyfð á fiskveiðiárinu að óbreyttu • Hafrannsóknastofnun tilkynnti tillögur sínar í gær • Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir niðurstöðuna vera vonbrigði Meira
Lögreglan á Austurlandi og Landhelgisgæslan fundu ekki tvo hvítabirni sem erlendir ferðamenn töldu sig hafa séð síðdegis í gær. Til öryggis verður leit haldið áfram í dag. Tilkynntu ferðamennirnir um hina meintu hvítabirni um klukkan fjögur síðdegis Meira
Á meðan formenn stjórnarflokkanna halda spilunum mjög nærri sér um framtíð ríkisstjórnarinnar ríkir mikil óvissa um það hvað gerist næst á stjórnmálasviðinu. Það mátti greina á vettvangi Spursmála í gær þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, … Meira
Sigurður Reynir Gíslason, jarðefnafræðingur og rannsóknaprófessor við Jarðvísindastofnun Háskólans, segir það hafa komið ánægjulega á óvart að fá inngöngu í Bandarísku lista- og vísindaakademíuna. Hann hafi raunar fyrst haldið að um ruslpóst væri að ræða þegar tilkynningin barst Meira
Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á samstarfið í þinginu Meira
„Ábyrgðarhluti að standa í vegi fyrir orkuöflun,“ segir ráðherra • Kostnaðarsamt að hafa ekki aðgang að ódýrri grænni orku • Brugðist við hækkun húshitunarkostnaðar með auknum niðurgreiðslum Meira
Kennarar í Tónlistarskóla Ísafjarðar, sem eru í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, samþykktu í gær að boða til verkfalls. Verkfallið er boðað 29. október og var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, en atkvæðagreiðslu lauk um miðjan dag í gær Meira
Líf færist í Laugaveg 166 • Autt þegar Skatturinn flutti Meira
Matvælaráðherra segist ætla að gera sitt til að byggð haldist í Grímsey Meira
Vegagerðin hefur boðið út vinnu við yfirferð, endurskoðun og uppfærslu fyrirliggjandi frumdraga vegna Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, frá Álftanesvegi að Lækjargötu. Fram kemur í útboðslýsingu að um sé að ræða samræmingu hönnunarvinnu og greininga… Meira
Íbúar í Ásahreppi í Rangárvallasýslu mæltu á opnum íbúafundi gegn áformum um að byggja 220 herbergja hótel og 165 smáhýsi í hreppnum • Hreppsnefndin fjallar um málið í næstu viku Meira
Faxaflóahafnir áforma kaup á nýjum dráttarbáti sem knúinn verði „grænum orkugjöfum“. Er það liður að því markmiði Faxaflóahafna að auka hlutfall umhverfisvænnar orku í starfsemi sinni í stað jarðefnaeldsneytis Meira
Heildarfjöldi farþega til Reykjavíkur fór yfir 322 þúsund Meira
Heildarkostnaður vegna breytinga og endurbóta á Grófarhúsi er áætlaður krónur 5.324.528.640. Minnisblað, dagsett 8. október sl., var kynnt á síðasta fundi menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkur. Þar kemur fram að nýtt kostnaðarmat sé í lokavinnslu… Meira
Björgun 2024 í Hörpu • Skip á Rif • Stefnt er í vestur Meira
Íranska andófskonan Tahmineh Dehbozorgi segir klerkastjórnina í Íran á fallanda fæti • Efnahagurinn sé í rúst og mannréttindi fótum troðin • Mikil undiralda gegn stjórninni Meira
Hvunndagshetjan Helga Guðmundsdóttir heimsótt til Kaupmannahafnar • Greiðvikin með afbrigðum • Styrkti Nínu Sæmundsson myndlistarkonu til náms og veitti henni húsaskjól Meira
Hornafjörður er kominn á stjörnuheimskortið,“ segir Snævarr Guðmundsson, jöklafræðingur á Náttúrustofu Suðausturlands, sem var í mars tilnefndur af landsnefnd Stjarnvísindafélags Íslands, og gerður að heiðursfélaga í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga (IAU, International Astronomical Union) Meira
Sextán látnir í Flórída eftir fangbrögðin við Milton • Hélt að báturinn yrði brakið eitt á tíu mínútum • Tvær milljónir án rafmagns í Flórída í gær • „Þetta er fjandakornið það sem við erum,“ segir Biden Meira
Samtök atvinnulífsins, SA, og Alþýðusamband Íslands, ASÍ, eru sammála um að forsendur fyrir afnámi fjárframlags til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða séu vanreifaðar og kunni að hafa þau áhrif að þeir lífeyrissjóðir sem samtökin koma að muni þurfa að skerða almenn réttindi sjóðfélaga sinna Meira
„Það verður skemmtilegt hjá okkur í dag og heilmikið spjallað og mjálmað,“ segir Jacobina Joensen, formaður dýraverndunarfélagsins Villikatta, en félagið heldur upp á tíu ára afmæli á kaffihúsi Dýrheima í Víkurhvarfi í dag frá kl Meira