Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslari Þýskalands, hefur stefnt þýska þinginu fyrir að afnema ýmis fríðindi sem hann naut en voru tekin af honum vegna tengsla hans við rússnesk orkufyrirtæki. Meira
Siglir í dag til Noregs þar sem skipið verður málað • Seljandi borgi kostnað Meira
Norðurlandameistaramótið í eldsmíði fer fram á Akranesi um þessar mundir. Í gær var keppt í flokki sem nefnist Bjartasta vonin, en þar láta til sín taka efnilegir eldsmiðir, sem eru þó ekki faglærðir enn. Meira
Hólahátíð verður haldin hátíðleg um helgina, 13.-14. ágúst, á Hólum í Hjaltadal. Það sem hæst ber á hátíðinni að þessu sinni er að vígður verður nýr vígslubiskup í Hólaumdæmi. Meira
Hafnartorg Gallery við Geirsgötu og Reykjastræti í Reykjavík verður opnað í dag, en opnunin torgsins er einn af lokaþáttunum í hönnun nýja miðbæjarins sem tengir Lækjartorg við hafnarsvæðið og Edition-hótelið á Austurbakka auk Hörpu. Meira
Umhverfismatsskýrsla lögð fram um vikurnámið á Mýrdalssandi • Flytja á milljón tonna árlega með 30 flutningabílum • Fjórar akstursleiðir eru til skoðunar milli Þjórsár og Þorlákshafnar Meira
Enn hefur ekki verið tekin um það ákvörðun hvaða starfsemi verður í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Meira
Áætlað er að framkvæmdum við Hagaskóla ljúki haustið 2023 • 4.600 milljóna verðmiði • Lágmarka óþægindi • Mygluviðgerðir viðvarandi verkefni • Tími kominn á endurbætur víða Meira
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis segist ekki sjá nein rök fyrir því að íslensk yfirvöld fari að fordæmi Danmerkur hvað varðar takmarkanir á bólusetningum barna gegn Covid-19 í haust. Meira
Sífellt færri vinnandi eru á móti hverjum ellilífeyrisþega Meira
G ríðarlegur fjöldi tréskipa og trébáta hefur týnt tölunni hérlendis á síðustu áratugum og er viðhaldi og varðveislu þeirra verulega ábótavant. „Við erum eftirbátar annarra þjóða hvað þetta varðar. Meira
„Þetta verður einhvers konar tímaferðalag, því fyrir nútímabörn er kannski erfitt að ímynda sér þetta nema prófa sjálf og fá að handleika hlutina. Meira
Fyrstu tíu dagar ágúst voru svalir víðast hvar á landinu Meira
„Þetta hefur verið mikill undirbúningur og mikil vinna, enda umfangsmikil æfing,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Meira
Þuríður Pálsdóttir söngkona og tónlistarkennari lést í gær á hjúkrunarheiminu Sóltúni, 95 ára að aldri. Þuríður fæddist í Reykjavík 11. mars 1927. Foreldrar hennar voru Páll Ísólfsson tónskáld og organisti og Kristín Norðmann píanókennari. Meira
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur verður kallað saman í næstu viku að beiðni Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Meira
Rithöfundurinn Salman Rushdie lá í gær þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var að honum með hnífi á samkomu í bænum Chautauqua í New York-ríki. Meira
Frummat á áhrifum af sameiningu átta héraðsdómstóla landsins birt í samráðsgátt stjórnvalda • Vilja ná fram auknu hagræði við meðferð dómsmála • Starfshópur ráðherra skilar skýrslu í haust Meira
Reykjavík mun hefja viðræður við Þorpið-Vistfélag um uppbyggingu bryggjunnar • Verkefnatillaga gerir meðal annars ráð fyrir íbúðum á efri hæðum og veitingastað sem að hluta verður neðansjávar Meira
Varpið víða yfir meðallagi • Ekki orðið vart við fuglaflensu í æðarfugli • Verð á dúni hækkar Meira
Bundið slitlag tekur við af holóttum malarvegi milli Búðardals og Borðeyrar • Endurbygging vegarins hefur staðið yfir í áföngum frá árinu 2009 • Næst á að endurbyggja 7,8 kílómetra kafla Meira