Fréttir Þriðjudagur, 11. nóvember 2025

ESA spyr enn um osta

Fjármálaráðherra hefur í smíðum frekari svör til Eftirlitsstofnunar ESA um tollflokkun á olíublönduðum pítsuosti, sem hún telur ganga í berhögg við EES-samninginn. Gengið hefur á með bréfaskriftum, en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra sendi… Meira

Vextir Bankarnir hafa kynnt nýtt fyrirkomulag í lánamálum.

Arion með 30 ára lán

Íslandsbanki aðeins með 30 ára lán fyrir fyrstu kaupendur Meira

Hættir Sigríður Björk Guðjónsdóttir hættir sem ríkislögreglustjóri.

Samþykkti að flytja Sigríði í annað embætti

Heldur sömu launum og hún hafði sem ríkislögreglustjóri í fjögur ár Meira

Iceland Noir Glæpasöguhöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu hátíðina fyrir 13 árum.

Ekki lengur „lítil og pen glæpasöguhátíð“

„Iceland Noir-sagnahátíðin byrjar á miðvikudaginn og við erum með algjörlega frábært prógramm í ár,“ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur, en hún og Ragnar Jónasson rithöfundur stofnuðu hátíðina fyrir þrettán árum Meira

7,1% atvinnuleysi á Suðurnesjum

Atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur aukist verulega að undanförnu og jókst skráð atvinnuleysi úr 5,6% í september í 7,1% í október samkvæmt yfirliti Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið á landinu. Að mati VMST gefur þessi þróun á Suðurnesjum tilefni… Meira

Félagar Haraldur Geir, til vinstri, og Páll Fannar hér við kæliborðið í búðinni. Úrvalið þar er fjölbreytt.

Ýsan með smjörinu er strangheiðarleg

„Ég kann vel við mig í stígvélum með svuntuna,“ segir Páll Fannar Pálsson fisksali í Spönginni í Grafarvogi. Þar hefur Páll starfað lengi og er nú tekinn við rekstri fiskbúðarinnar sem frá deginum í gær heitir Aldan Meira

Sjálfstæðisflokkurinn í borginni efnir til leiðtogakjörs og uppstillingar.

Aðferð samþykkt með yfirburðum

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun efna til leiðtogaprófkjörs meðal flokksmanna í borginni í janúar og uppstillingar kjörnefndar í kjölfarið fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Vörður, fulltrúaráð flokksins í Reykjavík, samþykkti… Meira

Lögregla Stórefla þarf lögregluna en einnig er tímabært að skoða hvort endurvekja eigi heimild um varalið að mati fyrrverandi yfirlögregluþjóns.

Vill endurvekja varaliðsheimild

Fyrrverandi yfirlögregluþjónn segir að fyrst verði þó að efla lögregluna sem sé undirmönnuð og fjársvelt • Leggur til að lögreglumönnum verði fjölgað um 50 á ári fram til ársins 2035 og verði þá 1.460 Meira

Minning Auður Elva Kjartansdóttir, Raymond Ásgeir Lee og Magnús Geir Þórðarson hér við styttuna sem fær sinn stað í Kristalsal Þjóðleihússins.

Bjóstmynd af Önnu Borg í Þjóðleikhúsið

„Okkur er kært að færa leikhúsinu þetta verk,“ segir Auður Elva Kjartansdóttir. Hún var í hópi þess fólks sem í gær kom í Þjóðleikhúsið og gaf því brjóstmynd af leikkonunni Önnu Borg, sem breski listamaðurinn Richard Lee gerði Meira

Flatbaka Olíublandaður ostur kann að bera lægri toll en ekta mozzarella.

Kastast í kekki vegna pítsuosts

Ágreiningur um tollflokkun osts kraumar enn • Eftirlitsstofnun EFTA þjarkar enn við Ísland • Óvæntur prófsteinn á fullveldi Íslands og alþjóðasamstarf • Ekki án vandræða í ríkisstjórninni Meira

Vélin Til stendur að koma Gunnfaxa í upprunalegt ástand.

„Þetta eru síðustu forvöð“

„Það er gjöfult að færa framtíðinni söguna, sér í lagi af því að þetta eru síðustu forvöð,“ segir Snorri Snorrason en ásamt bróður sínum Jóni Karli Snorrasyni og Ólafi Eggertssyni hefur hann hafið söfnun til að koma Douglas DC-3-vélinni Gunnfaxa af Sólheimasandi og á Samgöngusafnið í Skógum Meira

Óleystum kjaradeilum fækkað í sjö

Lyfjafræðingar greiða atkvæði um nýja samninga við SA • Niðurstaða 14. nóv. Meira

Sundahöfn Landfyllingar og dýpkunarsvæði sem voru til umfjöllunar í umhverfisstefnu sem lauk 2022. Nýtt athafnasvæði er auðkennt með rauðum hring.

Viðeyjarsund verður dýpkað

Auka þarf öryggi í Sundahöfn • Risastórum skemmtiferðaskipum hefur fjölgað undanfarin ár • Erlend skipafélög hafa kvartað • Dýpkunarefni verður komið fyrir norðvestan við Engey Meira

Mótorhjól Það er urgur í þeim sem stunda akstursíþróttir vegna tillögu í ríkisfjárlögum um að afnema undanþágu vörugjalds og hækka það í 40%.

„Þetta er vanhugsuð og óréttlát skattheimta“

Búast við húsfylli vegna yfirvofandi skatts á akstursíþróttir Meira

Fyrrverandi forseti Nicolas Sarkozy lét ekki vel af dvölinni í La Santé.

Fangelsisvistin hrein martröð

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, var látinn laus úr fangelsi í gær. Sarkozy hafði setið inni síðan 21. október en fyrir áfrýjunardómstóli í gær lýsti hann fangelsisvistinni sem hreinni martröð Meira

Sameinuðu þjóðirnar Volker Turk mannréttindastjóri SÞ segir voðaverk vera framin í El-Fasher í Súdan og að heimurinn verði að bregðast við.

Umsátrið í raun grimmdarverk

Íbúar bjuggu við matarskort • Fregnir af því að fólk borði dýrafóður til að lifa af • Kynferðisofbeldi, nauðganir og hópnauðganir • Alþjóðasamfélagið verður að svara kallinu áður en ófriðurinn breiðist út Meira

Washington Tekist hefur verið á um fjárlög alríkisins í sölum þinghússins.

Hillir undir lok fjárlagadeilunnar

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti seint á sunnudagskvöld að binda enda á umræðu um samkomulag, sem mun gera bandaríska alríkinu kleift að borga laun og greiða út ýmsan annan kostnað fram til loka janúar Meira

Í Namibíu Gunnar Ingi Gunnarsson og Erna Matthíasdóttir á ferðalagi.

„Viltu ekki bara klára leikinn, vinur minn?“

Gunnar Ingi Gunnarsson, fyrrverandi heimilislæknir og yfirlæknir á Heilsugæslustöðinni í Árbæ, var útnefndur heiðursfélagi Félags íslenskra heimilislækna á aðalfundi þess á Hótel Selfossi nýverið: „Með þökk fyrir allt hið óeigingjarna starf… Meira