Fréttir Mánudagur, 21. janúar 2019

Þurfa að komast lengra

Forsætisráðherra segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir Meira

Tvær rútur lentu utan vegar í aftakaveðri á Kjalarnesi

Magnús Heimir Jónasson Þorsteinn Ásgrímsson Þrír einstaklingar fengu minniháttar áverka í tveimur slysum sem áttu sér stað í gærkvöldi þegar tvær rútur með alls um 40 manns innanborðs fóru út af Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Meira

Loka OZ-appinu um næstu mánaðamót

Til stendur að loka OZ-appinu um næstu mánaðamót. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegu viðtali við æðstu stjórnendur hugbúnaðarfyrirtækisins OZ sem birt hefur verið á fréttavef mbl.is. Meira

Þingmenn taka upp þráðinn í dag

Staða stjórnmála í ársbyrjun og verkefni vorsins rædd í dag • Útlit fyrir annasamt vor á Alþingi • Samgönguáætlun, veggjöld, loftslagsmál og stuðningur við fjölmiðla meðal áherslumála ráðherra Meira

Dugleg að bera sig eftir fóðrinu

„Mér finnst alltaf gott að koma í fjós og vera í fjósi og innan um kýrnar. Þær eru yndislegar og gaman að vera með þeim. Þetta er með því skemmtilegra sem ég geri,“ segir Fjóla Kjartansdóttir, bóndi í Birtingaholti 4 í Hrunamannahreppi. Meira

Heyin skutu þeim á toppinn

Kýrnar á Hóli í Svarfaðardal mjólkuðu mest á nýliðnu ári • Verðum að stýra framleiðslunni segir Karl Ingi Atlason bóndi • Meðalafurðir kúnna á búinu jukust um 546 kíló á milli ára Meira

,,Þetta er stórt skref í rétta átt“

Unglingaskólinn NÚ hefur kennslu klukkan tíu í janúar og desember Meira

Áskoranir eru margar

„Hjúkrun er starf möguleika og tækifæra,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. „Það er gefandi að vera með fólki á þess erfiðustu sem gleðilegustu stundum. Meira

Ekkert erindi borist póstnúmeranefnd

„Póstnúmerakerfið er fyrst og fremst flokkunarkerfi sem Íslandspóstur skipuleggur og styðst við“ Meira

Ákvörðun Fiskistofu frestað

Réttaráhrifum veiðileyfissviptingar frestað þar til ráðuneytið tekur afstöðu Meira

Hæst laun í stóriðju og orkugeira

Mánaðarlaun félagsmanna í VM, Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, sem starfa í landi, eru einna hæst í orkuverum og stóriðju ef litið er á niðurstöður eftir mismunandi starfsgreinum í nýbirtri launakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir félagið, sem... Meira

Ónógar upplýsingar um netógn

Nýtt frumvarp tryggir netöryggissveit ekki nægar upplýsingar • Lykilatriði að móta ógnarmynd • Engir samningar verið gerðir um upplýsingaflæði • Netárásir og nýjar aðferðir jafnvel oft á dag Meira

Kynna niðurstöður á morgun

Átakshópur um húsnæðismál skilar tillögum sínum • „Góðar tillögur til skemmri og lengri tíma“ • Leggja sitt af mörkum í viðræðunum á síðari stigum Meira

Samiðn skoðar vinnutíma

Samtök atvinnulífsins (SA) og iðnaðarmannafélögin ræddu um styttingu vinnuvikunnar í síðustu viku og samkvæmt frétt á vef Samiðnar er ekki ósennilegt að hægt verði að landa því máli í kjaraviðræðunum. Meira

Stuttur tímarammi til að ljúka málum

Fundi með ríkissáttasemjara frestað • VR búin að fá ákveðna mynd frá SA, segir formaður • Kerfisbreytingar í húsnæðis- og skattamálum efst á baugi Meira

Fyrsti áfangi göngu- og hjólastígs

Öryggissjóður Vegagerðarinnar styður lagningu nýs stígar í Mývatnssveit Meira

Lengja beinar útsendingar úr Eldey

Búið er að endurnýja allan tækjabúnað í Eldey • Ein sólarrafhlaðan hafði fokið fyrir björg Meira

Vöruverð lækki með lækkun milligjalda

Lægri þjónustugjöld verða vegna kreditkortanotkunar og lægra vöruverð til neytenda verði frumvarp fjármálaráðherra um svonefnd milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur lögfest á Alþingi. Meira

Krefjandi aðstæður í fjallahlaupi í Hong Kong

Átta Íslendingar tóku þátt í utanvegahlaupi en fimm luku keppni • Halldóra kom fyrst af Íslendingunum í mark Meira