Fréttir Mánudagur, 3. október 2022

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Stærsta verkefni þjóðarinnar

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir það stærsta verkefni þjóðarinnar að efla íslenska tungu. Ef þjóðin hætti að tala íslensku minnki samkeppnishæfni Íslendinga auk þess sem gríðarleg verðmæti glatist. Meira

Íslenska Mikilvægt er að leggja áherslu á sýnileika íslenskunnar.

Glötum gríðarlegum verðmætum

Ráðherra hefur ekki áhyggjur af framtíð íslenskunnar ef áætlun er fyrir hendi • Stöðug vinna að varðveita tungumálið • „Allt sem er öðruvísi vekur forvitni og áhuga“ • Stærsta verkefni þjóðarinnar Meira

Fólk oft að klára allan ellilífeyrinn sinn

Tíðni netglæpa sem eldri borgarar verða fyrir hér á landi hefur aukist verulega á undanförnum árum. Fjórir eldri borgarar á Íslandi hafa tapað yfir 60 milljónum króna í svikamyllum af þessu tagi og nemur hæsta fjárhæðin tæpum 90 milljónum. Meira

Kveðjustund Verslunin Brynja hefur verið rekin við Laugaveg í rúma öld. Brynjólfur hefur starfað þar í um 60 ár.

Tregafull stund þegar skellt verður í lás í Brynju

Hundrað ára sögu á Laugavegi lýkur • Áfram á netinu Meira

Alexandra Briem

Strætó hefði getað farið í þrot

Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar og fulltrúi borgarinnar í stjórn Strætó, segir hækkun gjaldskrár Strætó hafa verið nauðsynlega, ella hefði fyrirtækið farið í þrot. Meira

Rannsókn á vettvangi er lokið

Búið er að hreinsa brunarústirnar þar sem áður var þvotta- og verslunarhúsnæði Vasks á Egilsstöðum eftir stórbrunann þar síðasta miðvikudag. Meira

Götulýsingin mun taka breytingum á næstunni

Markaður sem fleiri keppa á • Ákveðið fyrir ákvörðun ON Meira

Mygla Reykjavíkurborg leitar nú að nýju skólahúsnæði fyrir nemendurna.

Leita að nýju skólahúsnæði vegna myglu

Reykjavíkurborg vinnur nú að því að finna nýtt húsnæði fyrir nemendur Vogaskóla, en mygla greindist í húsnæði skólans í síðustu viku. Myglan fannst á skrifstofum skólans, sem eru á jarðhæð, og á annarri hæð í nýbyggingu þar sem kennslusvæði nemenda í 4. Meira

Netsvik Jökull segir algengt að svindl hefjist með auglýsingu á Facebook.

Sumir tapað meira en 60 milljónum króna

Tíðni netglæpa sem eldri borgarar verða fyrir hér á landi hefur aukist verulega á undanförnum árum, samkvæmt tölum lögreglu frá árinu 2017 til dagsins í dag. Um tvo flokka er að ræða, annars vegar fjárfestasvindl og hins vegar traustsvindl. „Þetta eru þeir flokkar sem við sjáum langmest tjón í, og í þeim eru fleiri en 90% þolenda 50 ára og eldri, og innan þess hóps er meira en helmingur 67 ára og eldri,“ segir G. Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Mállýskur Hlynur Steinsson hjólar um og tekur upp söng skógarþrasta.

Grillið, grillið, grillið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Sáttasemjari Góður undirbúningur er lykill að árangri við gerð kjarasamninga. Inntakið er að þekkja vel eigin stöðu og hagsmuni, setja sig vel inn í mál gagnaðilans og skilja umhverfið, segir Aðalsteinn Leifsson hér í viðtalinu.

300 samningar senn lausir

Ný vinnubrögð hjá ríkissáttasemjara • Törnin er fram undan • Námsstefnur haldnar og tölfræðinefnd stofnuð • Traust mikilvægt og að ólíkt fólk komi að borði Meira

Vígbúnir Indónesíski herinn á knattspyrnuvellinum á laugardagskvöld.

Á annað hundrað látnir eftir troðning

Í það minnsta 125 eru látnir eftir að mikill troðningur skapaðist á knattspyrnuleikvangi í Indónesíu. Slysið er eitt það mannskæðasta í íþróttasögunni. Meira

Sigling Þór gengur allt að 32 sjómílur, er með mikla dráttargetu og lætur vel að stjórn. Skipið í innsiglingunni til Eyja og í baksýn er Ystiklettur.

Nýr Þór er svissneskur vasahnífur

Björgunarskip til Eyja • Upphaf endurnýjunar á stórum flota • Næstu skip til Siglufjarðar og Reykjavíkur • Heildarfjárfesting 3,7 ma. kr. • Veglegur styrkur Sjóvár • Samfélagslegt verkefni Meira

Sauðárkrókur Flugvöllurinn er á Borgarsandi skammt austan við bæinn.

Kostir Alexandersflugvallar verði greindir

Innviðaráðherra á að gera ítarlega athugun á kostum þess að gera Alexandersflugvöll á Sauðárkróki að varavelli annara millilandaflugvalla landsins, skv. þingsályktunartillögu sem Bjarni Jónsson þingmaður VG hefur lagt fram á Alþingi. Meira

Eldur Slökkviliðsmaður á æfingunni, sem stóð fram eftir laugardeginum.

Stórslys æft á flugvelli

Tvær flugvélar skullu saman, eldur logaði og um 60 manns slösuðust. Í þessum dúr var staðan á Reykjavíkurflugvelli á laugardagsmorgun þar sem haldin var flugslysaæfing á vegum Almannavarna og Isavia. Meira

Grænvangur Á Íslandi verða áfram gjöfular uppsprettur hugvits og grænna lausna sem munu nýtast fleiri þjóðum, segir Nótt Thorberg.

Umskipti og tækifæri

„Loftslagsmál þurfa hvarvetna að vera efst á blaði,“ segir Nótt Thorberg forstöðumaður Grænvangs sem er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. Meira

Sveppir Vísbendingar eru um að efnið geti dregið úr lyfjanotkun.

Hugvíkkandi efni til gagns

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira

Sprenging Maður gengur fram hjá íbúðablokk eftir stórskotahríð í borginni Mikólaív á laugardag. Úkraínumenn frelsuðu borgina Líman um helgina.

Meiri stuðningur við Úkraínu

Stuðningi Íslands við Úkraínu ekki lokið og bætt verður í, segir ráðherra • Landamæri Úkraínu breytast ekki með pennastriki Pútíns • Samtal næstu daga Meira

Úkraína Úkraínumenn hafa endurheimt öll völd í bænum Líman í Dónetsk-héraði í austurhluta Úkraínu. Það er mikið högg fyrir stríðsrekstur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, en hann undirritaði á föstudag innlimun Dónetsk-héraðsins í Rússland. Rússar náðu bænum í upphafi stríðsins.

Hafa endurheimt Líman

Enginn rússneskur hermaður sjáanlegur í Líman fáum dögum eftir að Pútín tilkynnti innlimun fjögurra úkraínskra héraða • Mikið högg fyrir forsetann Meira

Tæknidagur Ungu frumkvöðlarnir í Neskaupstað með forseta Íslands.

Nám og nýsköpun í Neskaupstað

Námskynning í háriðnum og rafvirkjun, spurningaleikur, síldarsmakk og nýsköpun. Bryddað var upp á þessu og fleiru á Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað um helgina. Meira

Hrútar Glæsilegustu hrútarnir eru boðnir upp.

Hrútar þuklaðir og skáldið heiðrað

Menningardagar á Raufarhöfn náðu hápunkti sínum á laugardaginn þegar hrútadagurinn var haldinn hátíðlegur. Því tilheyrir að bændur af svæðinu mæta með hrúta sína til sýnis og sölu í reiðhöllina sem stendur fyrir ofan þorpið. Meira