Fréttir Miðvikudagur, 23. maí 2018

Framsóknarflokkur og Sósíalistaflokkur mælast með mann inni

Guðmundur Magnússon Guðrún Erlingsdóttir Framsóknarflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn fá hvor einn fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Meira

Borgin hindrar ljós í Kjós

Kjósarhreppur fær ekki leyfi Reykjavíkurborgar til að fara um land hennar á Kjalarnesi til að tengja ljósleiðarakerfi sveitarfélagsins við ljósleiðara í næstu símstöð. Meira

Svanhildur stolt með ungana sína

Skammt frá stíflunni í Elliðaárdalnum synti Svanhildur stolt með fjóra unga sér við hlið, en nýklaktir ungar álfta, gæsa og æðarfugls hafa víða sést síðustu daga. Meira

Átakafundur í Kópavogi vegna sölu á Fannborg 2, 4 og 6

Vildu fresta afgreiðslu • Meirihlutinn samþykkti söluna Meira

Ekki skylt að skrá leigutekjur

Hagsmunaskráning borgarfulltrúa gerir ekki ráð fyrir skráningu tekna af útleigu fasteigna þeirra • Fjórir hafa aðrar fasteignir en eigin íbúðir í leigu • Sumir borgarfulltrúar geta leiguíbúðanna Meira

Margir beindu fólki frá rafbílunum

Haft var samband við 82 bifreiðaumboð á Norðurlöndunum • Rannsakendur þóttust vera í bílahugleiðingum • Í tveimur þriðju hlutum tilvika var sterklega eða eingöngu mælt með bensíni og dísil Meira

Írar ætla að rannsaka hvali við Íslandsstrendur

Írski hvala- og höfrungahópurinn heldur í hnúfubaksleiðangur í samvinnu við íslenskar rannsóknarstofnanir Meira

88% hlutu rangar greiðslur

Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2017 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Meira

Fulltrúar 8 framboða ná kjöri

Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur heldur velli með minnihluta atkvæða á bak við sig • Samfylkingin langstærsti flokkurinn • Sósíalistar og Framsókn fá einn fulltrúa hvor flokkur Meira

Á fjórða hundrað hafa þegar skráð sig

Skráningar á biðlista hjá Bjargi íbúðafélagi benda til mikillar eftirspurnar Meira

Langar til að kenna erlendis

Klara Sveinbjörnsdóttir sópaði að sér verðlaunum í reiðkennaranámi á Hólum Meira

Björgunin mikil mildi

Flaki Sæfara, bátsins sem sökk á laugardag við Ingveldarstaðahólma í Skagafirði, var komið á land á Sauðárkróki í gær. Tveimur mönnum var bjargað og munaði litlu að verr færi. Meira

Borgin neitar að leyfa Kjósverjum að sækja ljósið

Kjósarhreppur fær ekki að bjóða nokkrum bændum á Kjalarnesi að tengjast Meira

Íbúar greiði ekki fyrir djúpgámana

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að íbúar muni ekki bera beinan kostnað af djúpgámum til sorphirðu við heimili þeirra. Djúpgámum er komið fyrir í jörðu í steyptum kassa utan við íbúðarhús. Meira

Borgarstjóri svarar ekki

Starfsmenn Kjósarhrepps hafa átt í samskiptum við embættismenn Reykjavíkurborgar vegna þeirrar stöðu sem upp er komin og vandræða Kjósarhrepps með að ljúka ljósleiðaraverkefni sínu. Borgin hefur ekki svarað síðasta bréfi hreppsins. Meira

Málmveski gera ekkert gagn

Flökkusaga um skimun greiðslukortaörgjörva • Hraðbankar, síma- eða netviðskipti gætu verið varasamari Meira

Enginn banki eftir

Síðasta bankaútibúinu hefur verið lokað í Mosfellsbæ • Íbúar ósáttir Meira

Kröfum um tækifærisleyfi ekki breytt í sumar

Sett í nánari skoðun í ráðuneytinu • 56 bæjarhátíðir í ár Meira

Grandi endurskipulagður

Tillögur að nýju skipulagi í Örfirisey, sem oft er betur þekkt sem Grandi, voru kynntar af meistaranemum í skipulagsfræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands á þriðjudag. Meira

Rúm fjögur ár frá því að kært var

Félögin neita því að hafa brotið lög • Önnur húsleit Samkeppniseftirlitsins sumarið 2014 Meira

Þetta er mjög stórt mál

Fram kom í frétt í Morgunblaðinu í gær að fjórir menn hefðu stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á meintum samkeppnisbrotum Samskipa og Eimskips. Meira

Fólkinu kennt að vera viðbúið stríði

Sænsk almannavarnayfirvöld hafa skýrt frá áformum um að dreifa bæklingi á öll heimili í Svíþjóð til að fræða þau um hvernig eigi að búa sig undir hugsanlegt stríð, náttúruhamfarir, hryðjuverk og netárásir. Meira

Sekur um að hylma yfir með barnaníðingi

Hæst setti kaþólski biskupinn sem dæmdur hefur verið fyrir yfirhylmingu Meira

NÍ varðveitir milljónir eintaka eða sýna

Margt af því sem bættist við í safnkost Náttúrufræðistofnunar Íslands á síðasta ári þarf lítið rými en annað er mjög plássfrekt. Meira

Alltaf á hjólum í vinnunni

Gegnt Heilbrigðisstofnuninni við Merkigerði á Akranesi má sjá mörgum reiðhjólum, nýjum og notuðum, raðað upp framan við einbýlishús á góðviðrisdögum. Meira