Fréttir Mánudagur, 8. ágúst 2022

Einar Þorsteinsson

Hvassahraun er ekki úr myndinni

Oft var þörf en nú er nauðsyn að fá nýjan varaflugvöll Meira

Eldgos Á síðustu sólarhringum hefur hraunið þykknað um nær fjóra metra.

Hraunið breiðir úr sér í Meradölum

„Hraunið er að breiða úr sér og þykkna í Meradölum, en það á svolítið eftir í að það fari að flæða út úr dalnum,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Meira

Útpælt Valdimar (t.v.) fór nýverið með gröfusérfræðingnum Leifi (t.h.) hjá VGH í Mosfellsbæ að skoða leiðina.

Heilu fjölskyldurnar vaða drullu í Mosó

„Þetta verður ógeðslega skemmtilegt,“ segir Valdimar Meira

Landamæri Frumvarpið gerir stjórnvöldum mögulegt að standa við alþjóðlegar skuldbindingar um landamæraeftirlit. Kostnaðurinn felst í fjárfestingu og rekstri á kerfum ásamt launakostnaði við landamæravörslu.

Kostnaðarsöm breyting

Þriggja milljarða króna framkvæmd á Keflavíkurflugvelli • Lögin lögð fyrir í haust og þurfa að taka gildi sem fyrst Meira

Gos Ferðamenn hafa í liðinni viku keppst við að sjá eldgosið í Meradölum.

Gosið getur ekki annað en hjálpað

Eldgosið í Meradölum mun reynast ferðaþjónustunni vel, haldist það út haustið, og gæti verið liður í að kveða niður verðbólguna að mati Skarphéðins Berg Steinarssonar ferðamálastjóra. Meira

Hvassahraun Áhættumat Veðurstofunnar stendur yfir á svæðinu.

Ekki megi dæma Reykjanesið úr leik

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs segjast sammála um að ekki megi dæma Reykjanes úr leik, þrátt fyrir eldgos og jarðskjálftahrinu, í umræðunni um hvar eigi að reisa varaflugvöll. Meira

Samþykkja stefnur án þess að lesa þær

Oft finnst íslenskum viðskiptavinum óhugnanlegt þegar fyrirtæki nýta sér persónuupplýsingar þeirra og er skilningur viðskiptavina á öflun persónuupplýsinga fyrirtækja gjarnan takmarkaður. Meira

Eignir Fasteignaverð gæti lækkað.

Ekki ólíklegt að fasteignaverð taki dýfu

Eftirspurnin stærsta vísbendingin • Lækkanir sjást ekki Meira

Byggingarkranar „Við eigum núna, þegar við erum með þessa ofboðslegu uppbyggingu fram undan, að taka þessa þætti alvarlega,“ segir Páll Jakob.

Vanhugsuð hönnun dýr samfélaginu

Sálrænir þættir eru ekki teknir nægilega alvarlega við uppbyggingu hverfa, að mati doktors í umhverfissálfræði • Hann segir ásetning góðan en setur spurningarmerki við framkvæmdina Meira

Endurbætur kosta fjóra milljarða

Mygla hefur greinst í Myllubakkaskóla sem er kominn til ára sinna • Bæjarfulltrúi telur að ekki ætti að kosta mikið meira að reisa nýtt skólahúsnæði • Fjórir grunnskólar eru í næsta nágrenni Meira

Fasteignamarkaðurinn Ekki eru enn merki um að fasteignaverð fari lækkandi, að sögn Más. Fasteignaverð lækkaði töluvert eftir fjármálahrunið.

Engin merki um lækkun

Þó ekki ólíklegt að fasteignaverð lækki fyrirvaralaust líkt og gerðist eftir hrun • Lækkana gætir þegar erlendis Meira

Öl Laufey segir að um sé að ræða stórt skref í sögu matar- og drykkjarferðamennsku hér á landi, stækkandi greinar sem Ísland taki nú þátt í.

Tíu brugghús komin með leyfi

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira

Vonir dvína um að mjaldri verði bjargað

Hvalurinn synti upp Signu í Frakklandi • Dýrið er vannært og líklega sjúkt • Afar sjaldgæft að mjaldrar syndi svona langt suður • Næsti mjaldrahópur er við Svalbarða 3.000 km frá Signu Meira

Slys að næturlagi Fimm tilkynningar um slys á fólki sem féll af rafhlaupahjólum bárust.

Mörg slys á rafhlaupahjólum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þó nokkrar tilkynningar á laugardagskvöld og sunnudagsnótt vegna slysa þar sem einstaklingur hafði fallið af rafhlaupahjóli. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Meira

Flótti Palestínskur maður sem yfirgaf í gær heimili sitt ásamt dóttur sinni á sama tíma og ísraelsk loftárás stóð yfir.

Samþykktu vopnahlé á Gasa-svæðinu

Ísraelsmenn og leiðtogar íslömsku andspyrnuhreyfingarinnar PIJ samþykktu í gær vopnahlé. Egyptar höfðu milligöngu um samkomulagið. Vopnahléinu er ætlað að binda enda á þriggja daga hörð átök á Gasa-svæðinu. Meira

Sigurvegari Guðmundur vann öruggan sigur.

Endasprettur fram undan hjá Íslendingum

Íslenska skáklandsliðið í opnum flokki vann 2½-1½-sigur gegn Bangladess í 9. umferð ólympíuskákmótsins, sem nú fer fram á Indlandi. Kvennaliðið tapaði stórt gegn sterkri sveit Brasilíu, 0-4. Meira