Fréttir Laugardagur, 4. desember 2021

Flugsýn Þungur straumur og mikið vatn var í Gígjukvísl þegar þessi mynd var tekin síðdegis í gær. Vegagerðin telur þó að brúin sem hér sést muni vel standast áraun þessara miklu hamfara.

Gígjukvísl í hámark á sunnudag

Vatnsrennsli í vexti • Hræringar í jökli og hellan sígur • Mannvirki standist • Eldgos ekki útilokað Meira

Slátrun úr sjókvíum flýtt

ISA-veiran hefur fundist í laxi í fleiri kvíum hjá Löxum fiskeldi í Reyðarfirði • Slátrun flýtt í öryggisskyni þótt ekki hafi fundist sýking og svæðið hvílt lengur Meira

Stjórnarráðið Fjöldi starfsmanna flyst á milli ráðuneyta á næstunni.

Býst við að starfsmönnum Stjórnarráðsins fjölgi

Unnið að uppstokkun ráðuneyta • Starfsfólk flutt á milli Meira

Excel-leiði Blaðamaður man glöggt kennslubókina „I hate Excel“ og skildi vel. Margrét Erla fékk nóg af töflureikninum og breytti algjörlega um stefnu í atvinnulífi sínu á dögunum.

Varð leið á skrifborðinu og Excel

Í mikilli uppreisn gegn fósturforeldrunum • Hætti hjá Landsbankanum og dembdi sér út í veitinga- og gistirekstur • Álagið tók sinn toll af andlegu hliðinni • Kveðst ævintýragjarn öryggisfíkill Meira

Gunnþór Ingvason

Slæmt fyrir þjóðina að skipta yfir í olíu

Bent á að næg tækifæri séu í endurnýjanlegum orkulindum • Óumhverfisvænt Meira

Grjótvörn Grjóti er ekið í rofvörn við veginn þar sem hann liggur næst sjónum, frá þorpinu og að skóla- og íþróttasvæðinu á Sveinseyri.

Vegurinn varinn og lagfærður

Framkvæmdir standa yfir við endurbyggingu vegarins í gegnum þorpið á Tálknafirði. Unnið er að því að aka grjóti í rofvörn við veginn á milli þorpsins og grunnskólans á Sveinseyri. Meira

Fjölhæf Kristín Þorkelsdóttir hefur einbeitt sér að málverkinu undanfarna áratugi eftir að hafa verið í fararbroddi í fjölbreyttri grafískri hönnun.

Gleðin er í sköpuninni

Kristín Þorkelsdóttir lítur yfir farinn veg á 85 ára afmælinu Meira

Tignarlegt Heimskautsgerðið á Raufarhöfn er stærsta útilistaverk á Íslandi.

Telja brotið á sæmdarrétti

Fjölskylda Hauks Halldórssonar vill að hans verði getið sem höfundar Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn • Sáttaumleitanir við heimamenn árangurslausar Meira

Borgarstjórn Fjárhagsáætlun borgarinnar verður að öllum líkindum til umræðu á næsta fundi borgarstjórnar.

Hallinn 548 milljónum króna minni

Fjárhagsáætlun borgarinnar endurmetin út frá nýrri þjóðhagsspá • Lagt til 116 milljóna kr. viðbótarframlag til Hörpu • 171 milljónar kr. hækkun vegna fjölgunar barna í einkareknum grunnskólum Meira

Tengiliður Bergrún Ósk Ólafsdóttir, verslunarstjóri og tengiliður vegna verkefnis sem Hjálpræðisherinn, Akureyrarbær og Vistorka hafa ýtt úr vör.

Samfélagsverkefni ýtt úr vör

Þrjátíu og sex fyrirtæki á Akureyri taka þátt í verkefninu með Hjálpræðishernum, Akureyrarbæ og Vistorku • Markmið verkefnisins er að draga úr matarsóun og aðstoða þá sem á þurfa að halda Meira

Skurðaðgerð Sækjandinn fór í aðgerð á einkastofu. Mynd úr safni.

Vildi að ríkið borgaði fyrir mjaðmaskipti á einkastofu

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af öllum kröfum manns sem stefndi því til greiðslu skaðabóta vegna liðskiptaaðgerðar. Málskostnaður var felldur niður. Stefnandinn gekkst undir liðskiptaaðgerð á mjöðm hjá bæklunarlækni í maí 2020. Meira

Þinghúsið Það er sjaldan lognmolla á Bandaríkjaþingi í Washington.

Framlengdu gálgafrestinn

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrinótt frumvarp um fjármögnun alríkisins fram til 18. febrúar næstkomandi, en óttast var að loka þyrfti alríkisstofnunum yfir jólin ef samkomulag næðist ekki á milli demókrata og repúblikana í deildinni. Meira

Jólabjór Mikil gleði var þegar sala á Tuborg julebryg hófst í lok október.

Fjórðungssamdráttur í jólabjór

Talsvert minni sala en metárið í fyrra • Tuborg nýtur langmestra vinsælda Meira

Mörg sveitarfélög lækka skatt af íbúðum

Sjö af tólf fjölmennustu sveitarfélögum landsins lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði á næsta ári til að koma til móts við íbúa vegna hækkunar fasteignamats. Meira

Breikka kafla hringvegar í Mosfellsbæ

Eini kafli hringvegar í bænum þar sem akstursstefnur eru ekki aðskildar Meira

Covid-19 Þessir Lundúnabúar biðu í gær eftir því að fá örvunarskammt.

Afbrigðið komið til allra heimsálfa

Ómíkron-afbrigðið hefur nú fundist í 38 ríkjum • Enn ekkert dauðsfall staðfest af völdum þess • Fjöldi tilfella fjórfaldast milli vikna í Suður-Afríku • Grunur um stórt hópsmit í jólaboði í Ósló Meira

Lítið en fallegt Þrátt fyrir að um hálfgerðan gosstubb hafi verið að ræða var gosið í Geldingadölum mikið sjónarspil þegar mest lét.

Óvissustigi við gosið í Geldingadölum aflýst

Í gær var óvissustigi vegna eldgossins í Geldingadölum formlega aflýst. Eldgosið hófst hinn 19. Meira

Snorri Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur hér erindi sitt um Snorra Sturluson í Lögbergi á fimmtudag.

Var Snorri Sturluson frjálslyndur íhaldsmaður?

Fróðleg erindi Hannesar H. Gissurarsonar og Sverris Jakobssonar í Lögbergi Meira

Fallegur flækingur Húmskríkjan sem sást á Stafnesi í haust.

Nýtt félag um fuglaskoðun á Suðurnesjum

Allstór hópur á Suðurnesjum stundar fuglaskoðun reglulega, skráir og myndar fuglana sem ber fyrir augu. Aðrir eru ekki svo skipulagðir, en hafa yndi af því að skoða fugla, íslenska sem og erlenda flækinga, þegar tækifæri gefast. Meira

Sólbað Skarfar viðra sig á klettum.

Hægt hefur á fjölgun toppskarfa í ár

Veiðar á skörfum sjálfbærar • Hátt í þrjú þúsund skotnir Meira

Nýskipan landskjörs

Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar. Með nýjum kosningalögum nr. Meira

Hnappavallalína Vír strengdur á línuna. Gamla línan sést neðan vegar.

Háspennulína færð frá sjónum

Framkvæmdir við að færa háspennulínuna austan við Jökulsárlón frá sjónum eru langt komnar. Sjórinn var farinn að grafa undan vissum staurastæðum. Er þetta í annað sinn sem línan á þessu svæði er færð frá sjónum. Meira