Fréttir Þriðjudagur, 18. september 2018

Úttekt á málum Orkuveitu

Forstjóri óskar að stíga tímabundið til hliðar • Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill rannsókn utanaðkomandi aðila • Beðið um upplýsingar um samskipti við borgarstjóra Meira

Kláraði sögulegt maraþon í Berlín og náði 6. stjörnunni

Vorkenndi þessum „vitleysingum“ í sokkabuxum Meira

Vill eyða lagalegri óvissu

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til dómsmálaráðherra í því skyni að reyna að eyða lagalegri óvissu um það hvort umskurður á kynfærum drengja sé í raun leyfilegur. Meira

Innleiða alþjóðlega sáttmála í lög

Frumvarp um refsingar fyrir hópmorð lagt fram á Alþingi • Tryggir að íslensk stjórnvöld geti rannsakað og ákært fyrir m.a stríðsglæpi • Lögin hafa einnig varnaðaráhrif, segir dósent í lögfræði við HR Meira

Innleiðing orkupakka brýtur ekki blað í EES

Ráðherra tekur undir álit lögmanns um þriðja orkupakkann Meira

Fyrsti snjórinn við Frostastaðavatn

Jörð á Landmannaafrétti var grá um helgina • Kuldaspá í kortunum fyrir norðanvert landið Meira

Smyrill að snæðingi

Sigurður Ægisson Siglufirði Þessi ungi smyrill var að gæða sér á nýveiddum hrossagauk á dögunum og nærvera ljósmyndarans virtist ekki hafa nein truflandi áhrif. Smyrillinn er norðlægur fugl með útbreiðslu um alla jörð. Hann er t.d. Meira

Velferðarráðuneyti skipt í tvennt

Jafnréttismál og málefni mannvirkja færast einnig milli ráðuneyta Meira

Í þágu náttúrunnar

Þrír hlutu viðurkenningar umhverfisráðuneytis á Degi íslenskrar náttúru Meira

Vinnuferð í vetrarveðri

Tólf manna vinnuhópur á vegum Ferðafélags Íslands fór í vinnu- og frágangsferð í Hrafntinnusker um helgina. Farið var með efni og aðföng á fimm jeppum og tveimur vörubílum með krana. Einnig voru grafa og haugsuga með í för. Meira

Seyra er vandi í Hrafntinnuskeri

FÍ fær ekki að reisa nýtt skjólhús • Gæti leitt til fjölgunar ferðamanna Meira

Mast greiðir skaðabætur

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira

Eyþór með framsækna sáttatillögu

Óskar eftir þverpólitísku samstarfi um sjúkrahús • Hildur vill jöfn tækifæri barna óháð efnahag Meira

Mikill uppgangur í Gömlu höfninni

Á síðustu fimm árum hefur starfsmönnum fjölgað um 59% • Fleiri fyrirtæki í verslun og þjónustu Meira

Megn og vaxandi óánægja með umferðina

„Höfnin var einu sinni höfn“ • „Beðið eftir stóra slysinu“ Meira

Eyðimerkurgöngu í neðstu deild lokið

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Í litlu bæjarfélagi með fjölskrúðugt íþrótta- og menningarlíf fagna allir þegar vel gengur. Meira

Borg einangraðist vegna flóða

Borgin Wilmington í Norður-Karólínu hefur einangrast vegna mikilla flóða sem fylgdu fellibylnum Flórens í ríkinu á föstudag og laugardag. Vindhraðinn hefur minnkað og óveðrið er nú skilgreint sem hitabeltislægð. Meira

Tekist á um samningsmarkmið May

Segir tilslökun stjórnarinnar vera einu raunhæfu lausnina Meira

Þingmálaskrá stjórnarinnar telur 200 mál

Yfirlit um þau þingmál sem ríkisstjórnin hyggst flytja á þingi því sem nú er nýhafið, var lagt fram á Alþingi, samhliða flutningi forsætisráðherra á stefnuræðu sinni, ásamt áætlun um hvenær málum verður útbýtt. Meira

Pysjum bjargað í Vestmannaeyjum

Metfjölda pysja bjargað, yfir 5.000 talsins • 50 pysjur hreinsaðar Meira