Fréttir Mánudagur, 29. nóvember 2021

Patrekur Það hefur verið rólegt á Patreksfirði að undanförnu.

Skipstjóri skaust með sýnin í bæinn

Oddi í lamasessi eftir smit • Patreksfjörður í sóttkví Meira

Leifsstöð Skylt að fara í PCR-próf við komu frá hááhættusvæðum.

Óvissan um Ómíkron vekur óhug

Innanlands greindust 77 smit á laugardag, þar af voru 34 í sóttkví. Þrír greindust á landamærum að því er fram kom á covid.is í gær. Ekki hefur enn greinst smit af hinu nýja Ómíkron-afbrigði veirunnar, hér á landi. Meira

Ríkisstjórnin Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar eru ýmsar breytingar boðaðar og sitt sýnist hverjum um þær. Fyrsti ríkisráðsfundur fór fram í gær.

Skiptar skoðanir á stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar

Heiðrún Lind leyfir sér að vera bjartsýn • Drífa Snædal segir margt loðið Meira

Jafntefli Enn var jafnt í þriðju skák Carlsens og Nepomniachtchi í gær.

Þriðju skákinni lauk með jafntefli

Hvor með einn og hálfan vinning • Samið um jafntefli eftir 45 leiki Meira

Ríkisráðsfundur Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, var skipað í gær á Bessastöðum en þar undirritaði Guðni Th. Jóhannesson forseti úrskurð sinn um skiptingu starfa ráðherra.

Nokkrar breytingar á verkaskipan

Tíu af tólf ráðherrum sátu einnig í fyrra ráðuneyti Katrínar • Jón Gunnarsson og Willum Þór koma nýir inn Meira

Breki Karlsson

Tilkynningar vegna afsláttardaga

Ellefu tilkynningar bárust á Singles day • Búast við tilkynningum í dag • Valitor gerir ráð fyrir álagi í dag vegna Cyber Monday • Greiðsluþjónustur Valitor og Saltpay sættu netárás á föstudag Meira

Í Mutt-galleríi Úlfur Karlsson á sýningu sinni fyrr á árinu.

Víkingar höfða til myndlistarmanns

Listamaðurinn Úlfur Karlsson er meðal kollega á samsýningu sem opnuð var í Davíðsgalleríi í Kaupmannahöfn um helgina og verður opin fram yfir miðjan desember. „Fyrir þremur árum tók ég þátt í samsýningu íslenskra listamanna á vegum íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn og upp úr því spratt samstarf við sýningarhaldara sem stóðu að einkasýningu minni í september og buðu mér líka að vera með á þessari sýningu,“ segir hann um viðburðinn. Meira

Afar almennt orðaður sáttmáli

Langur stjórnarsáttmáli undirritaður í gær • Vöxtur forsenda velsældar og bættra ríkisfjármála • Innviðauppbygging kostuð með bankasölu • Virkjað af varúð í þágu orkuskipta og loftslagsmála Meira

Uppstokkun Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eru þau einu sem halda sama titli og á fyrra kjörtímabili.

Bjartsýni og sóknarhugur

Samráðsáhersla • Flutningur útlendingamála til félagsmálaráðuneytisins • VG beri ekki skarðan hlut frá borði Meira

Fundarhöld Innanríkisráðherrar Frakklands, Belgíu og Þýskalands funduðu í gær fjölgun flóttafólks sem reynir að sigla yfir Ermarsundið.

Flóttamannavandinn veldur pólitískum usla

Innanríkisráðherrar Frakklands, Belgíu og Þýskalands funduðu í gær í Calais í Frakklandi um vandann sem hefur fylgt fjölgun þeirra flóttamanna sem reyna að komast yfir Ermarsundið á smábátum. Fundurinn í var haldinn í kjölfar þess að 27 flóttamenn létust á leið sinni yfir Ermasundið í síðustu viku. 17 karlmenn, sjö konur og þrjú börn vonuðust eftir að fá hæli í Bretlandi en um er að ræða mannskæðasta sjóslys flóttafólks á Ermarsundinu. Meira

Skipulag Gamli Vesturbærinn í Reykjavík með reisulegum húsum og grónum görðum er eftirsóttur til búsetu. Umhverfið er hlýlegt og stutt í þjónustu. Hverfi þetta var byggt fyrir um öld síðan og skipulagið hefur staðist tímans tönn. Í nýjum miðbæ á Selfossi eru fyrirmyndirnar sóttar í fortíðina.

Mannvænt umhverfi í borgum og bæjum

Loftslagsógnin er mikilvægasta breytan í skipulagsmálum nútímans. Meira

Ferðabann Ísrael hefur lokað landamærum sínum vegna Ómíkron en einungis mánuður er síðan þau opnuðu.

Keppast við að setja á ferðahömlur

Takmarka ferðalög til sunnanverðrar Afríku • Ísraelar loka landamærum • Bretar herða sóttvarnareglur innanlands • Vísindamenn hafa greint að minnsta kosti tíu stökkbreytingar af Ómíkron Meira

Óánægja í Suðurkjördæmi

Ónægju gætir meðal sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi vegna ráðherraskipanar en í gær varð ljóst að oddviti Suðurkjördæmis, Guðrún Hafsteinsdóttir, fær ekki að gegna embætti innanríkisráðherra fyrr en eftir 18 mánuði hið mesta. Meira

Að loknum ríkisráðsfundi Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tekur sér stöðu við Bessastaði eftir fyrsta ríkisráðsfund sinn með forseta Íslands. Tólf ráðherrar skipa ríkisstjórnina.

Ný ríkisstjórn á aðventu

Framsóknarflokkur bætir við sig ráðherra • Willum Þór Þórsson verður heilbrigðisráðherra Meira