Fréttir Þriðjudagur, 27. september 2022

Seyðisfjörður Austurland fór sérstaklega illa út úr óveðrinu um helgina.

Tilkynnt tjón nema tugum milljóna

Jóhann Þórsson, forstöðumaður markaðsmála og forvarna hjá Sjóvá, segir tryggingafélagið hafa fundið fyrir óveðri helgarinnar og að strax sé ljóst að tjónið nemi tugum milljóna. Meira

Framtíð Ný útflutningsgrein mun styrkja stoðir hagkerfis og efla lífsgæði hér á landi til lengri tíma. Vaxtarmöguleikar íslensks hagkerfis þarna eru miklir,“ segir Jarþrúður Ásmundsdóttir, fagstjóri hjá Íslandsstofu.

Hugvitið er lind sem aldrei tæmist

Þekkingargreinar vaxandi útflutningur • Áherslumál hjá Íslandsstofu • Tölvuleikir, fjártækni, hönnun og grænar lausnir • Vaxandi velta hjá flestum fyrirtækjum • Þörf á erlendri fjárfestingu Meira

Í Nauthólsvík Tímarnir byrja á upphitun og öndunaræfingum.

Í sjóbað nær daglega

Margrét og Guðrún Tinna með námskeið í Nauthólsvík • Ekki þurft að aflýsa tímum vegna dælingar skolps í sjó Meira

Tjón Miklar skemmdir urðu þegar hið sögufræga bryggjuhús Angró á Seyðisfirði féll saman í óveðrinu sem geisaði á Austurlandi um helgina.

Verður endurreist á nýjum stað

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira

Hagaskóli Vífill Harðarson, formaður foreldrafélagsins, segir fundinn hafa verið uppbyggilegan.

Skólabekkurinn tvísetinn í Ármúla

Ekki rými fyrir báða árganga • Fundurinn í gær uppbyggilegur Meira

Málum fækkar mikið í héraðsdómi

Ársskýrsla Dómstólasýslunnar sýnir að málum sem bárust til héraðsdómstólanna fækkaði um 27% milli ára • Telja að áhrifa kórónuveirunnar gæti • Óafgreiddum málum í Landsrétti fjölgar Meira

Ísland í 5. sæti á velferðarlista í ár

Vísitala félagslegra framfara mæld • Niður um eitt sæti á milli ára Meira

Kosningasigur Meloni fagnar hér stuðningsmönnum sínum á kosninganótt.

Meloni líklega forsætisráðherra

Bandalag hægriflokka líklegast með meirihluta á ítalska þinginu • Bræðralag Ítalíu jók fylgið um 22 prósentustig • Vill reyna að sameina Ítali frekar en að sundra • Morawiecki sendir hamingjuóskir Meira

Félagar Áskell Þórisson og Sverrir Geirmundsson sýna í Grásteini.

Hið smáa og lífræna í Grásteini

Sverrir Geirmundsson og Áskell Þórisson sýna olíumálverk og ljósmyndir á efri hæðinni í Gallery Grásteini, Skólavörðustíg 4, dagana 30. september til 11. október. Sýningin verður formlega opnuð kl. Meira

Laugardalshöll Bólusetningar gegn Covid-19 og inflúensu hefjast í dag.

Bólusett við Covid-19 og flensu

Íbúum höfuðborgarsvæðisins, 60 ára og eldri, er nú boðið upp á fjórða skammtinn við Covid-19. Auk þess verður boðið upp á bólusetningu við inflúensu í nýju bólusetningarátaki. „Það er opið hús næstu tvær vikur í Laugardalshöll. Meira

Sjóeldi Ísafjarðardjúp er mjög stórt. Þar hafa fyrirtækin þó raðað sér upp þannig að erfitt er að finna ný pláss

Telja að sjúkdómar geti borist milli kvía

Hafrannsóknastofnun og Matvælastofnun vekja athygli á því að áform Hábrúnar ehf. um ný eldissvæði fyrir regnbogasilung í Ísafjarðardjúpi stangist á við ákvæði reglugerðar um að fimm kílómetrar skuli vera á milli eldissvæða. Fyrir eru til staðar eða í ferli fjöldi kvíabóla annarra fyrirtækja í Djúpinu. Skipulagsstofnun segir að taka þurfi á því máli og fjölda annarra í umhverfismatsskýrslu. Meira

Ævintýri Björgunarsveitarmenn sigldu með nema á lóni við Sólheimajökul upp að sporði þar sem jökullinn kelfir.

Sólheimajökull hopaði um 110 metra á einu ári

Á einu ári hefur Sólheimajökull í Mýrdal hopað um alls 37 metra. Þetta kom í ljós í leiðangri sem Hvolsskóli á Hvolsvelli gerði út í fyrri viku til þess að mæla jökulinn og stöðu hans. Meira

Sjávarflóð Sjór gekk á land á Akureyri og flæddi yfir götur og inn í hús.

Mikil mildi að ekki varð manntjón

Mikið tjón á Norður- og Austurlandi • Yfir 200 útköll Meira

EM Þau sem fara út fyrir Íslands hönd.

Leikar á EM í pílu hefjast í dag

Átta keppendur fóru út fyrir Íslands hönd • Mótið stendur yfir til 1. október Meira

Árás Lögreglumenn sjást hér kanna aðstæður við árásarstaðinn í Izhevsk.

Ellefu börn dáin eftir skotárás á skóla

Að minnsta kosti 15 manns létust, þar af ellefu börn, eftir að maður hóf skothríð á skóla í rússnesku borginni Izhevsk í gær. Meira

Byggingarvinna Unnið við að byggja hús í Garðabæ. Kópavogskirkja, helsta tákn Kópavogs, sést í baksýn.

Endar með fjögurra daga viku

Stéttarfélög iðnaðarmanna krefjast þess að vinnuvikan verði 32 vinnustundir • Formaður VM segir ekki víst að það náist í einum áfanga • Þegar markmiðið næst er einfaldast að hafa 4 vinnudaga Meira

Úkraína Stríðið dregst á langinn og neyðin vex, nú þegar haustið er komið. Í borginni Donetsk vakti brunninn bíll athygli barnanna, en hjálparstarf um þessar mundir miðast ekki hvað síst við að tryggja betur öryggi þeirra.

Nær 3.000 flóttamenn komnir í ár

Að jafnaði koma 100 manns í viku hverri • Atvinna býðst víða en húsnæði vantar • Fleiri taki þátt í verkefninu • Sveitarfélög vilja meira frá ríkinu vegna skólamála • Börn þurfa að fá stuðning Meira