Fréttir Miðvikudagur, 8. apríl 2020

Fæðuöryggi ekkert hjal

Engin fásinna fyrir ríkið að fjárfesta í bættri lýðheilsu með stuðningi við vistvæna framleiðslu á landbúnaðarvörum • Landbúnaður atvinnugrein framtíðar Meira

Fáir höfðu greinst með kórónuveiruna

Næstu dagar munu skera úr um það hvort toppi kórónuveirufaraldursins hafi verið náð hérlendis, en óvenjufáir einstaklingar höfðu greinst með ný smit þegar tölur voru kynntar í gær, eða 24 talsins. Meira

Ungbörn sýndu oftar alvarlegri einkenni sjúkdómsins

Niðurstöður nýrra rannsókna á áhrifum veirunnar á börn Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Breytingar á kosningalögum

Bráðabirgðabreytingar á lögum um framboð og kjör forseta Íslands eru nú til skoðunar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Ef þær verða samþykktar munu forsetaframbjóðendur geta safnað meðmælum rafrænt. Meira

Aldís Hafsteinsdóttir

Fjárfesta fyrir tugi milljarða

Sveitarfélög samþykkja stóra aðgerðapakka • Draga ekki í land í fjárfestingum þótt tekjustofnar bresti • Mörg munu keyra sig áfram á lánum • „Það er enginn bilbugur á sveitarstjórnarmönnum“ Meira

Þórólfur Guðnason

Er til skoðunar hér

Mótefnaprófanir munu ekki hefjast hér fyrr en faraldurinn er farinn að réna. Það gæti verið um miðjan apríl, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Um er að ræða blóðpróf sem sýna hvort einstaklingar hafi búið til mótefni gegn veirunni. Meira

Börn á ofbeldisheimilum eiga ekkert val og líða fyrir ofbeldið

Hætt er við að heimilisofbeldi aukist á tímum sem þessum • Foreldrar telja oft að börn finni ekki fyrir heimilisofbeldi Meira

Óvenjufáir greindust smitaðir

Næstu dagar skera úr um hvort toppi faraldursins er náð • Áform um afléttingu kynnt eftir páska • Áætlun í mótun um fleiri bjargir • Alls hafa 103 kórónuveirusmit greinst í Vestmannaeyjum Meira

Selfoss Ekið yfir Ölfusárbrúna.

Lögreglan öflug um páskana

Lögreglan á Suðurlandi mun halda uppi öflugu eftirliti um páskana. Slíkt helst í hendur við tilmæli almannavarna um að fólki haldi sig heima þessa daga, segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn. Meira

Sýnataka Aníta Stefánsdóttir var ein þeirra sem gripu tækifærið í gær og fóru í sýnatöku sem Læknastofa Akureyrar sér um á Glerártorgi.

Tveir lágu í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Covid-göngudeild opnuð á Akureyri • Fjórir lágu inni í gær, þar af tveir á gjörgæslu • Mikil ásókn í sýnatöku Meira

Tómlegt Sökum samkomubanns er umtalsvert minni umferð.

Komið verður til móts við viðskiptavini

Vörður hyggst bregðast við útspili Sjóvár á næstu dögum • Tryggingafélögin leggja áherslu á að koma til móts við viðskiptavini í greiðsluvanda • Áhrif vegna kórónuveirunnar ekki komin fram Meira

Miklabraut Dregið hefur úr bílaumferð. Stundum er engan bíl að sjá.

Lítil bílaumferð komin í jafnvægi

Sami samdráttur tvær vikur í röð • Mest breyting á Hafnarfjarðarvegi Meira

Breiðamýri Áfanganum fagnað og þess gætt að hafa nægt bil milli manna.

Nýtt íbúðahverfi mun rísa á Álftanesi

Framkvæmdir við uppbyggingu fjöl- býlishúsabyggðar í Breiðamýri á Álftanesi eru komnar af stað. Garðabær hefur gert verksamning við verktakafyrirtækið Loftorku ehf. um gatnagerðarframkvæmdir í kjölfar útboðs sem nýverið fór fram. Meira

Matur fyrir harðasta kjarnann

Umferð á Suðurlandvegi hefur dregist svo mikið saman að undanförnu að Svanur Gunnarsson, veitingamaður í Litlu kaffistofunni í Svínahrauni, er búinn að loka staðnum fyrir öðrum en harðasta kjarna viðskiptavina sinna. Meira

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að það sæti furðu að...

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að það sæti furðu að alþjóðlega risafyrirtækið Rio Tinto hafi skilyrt kjarasamninga við starfsmenn sína á Íslandi aðgerðum fyrirtækis í eigu íslensku þjóðarinnar, sem hafi ekkert með þá kjarasamninga að... Meira

Endurheimt Mokað ofan í skurð á Mýrum. Samhliða var losun mæld fyrir og eftir framkvæmdir.

Endurheimt votlendis meiri en nýrækt

Rannsóknir Landgræðslunnar sýna að losun gróðurhúsalofttegunda af landi er afar breytileg • Meðaltalið er nálægt alþjóðlegum viðmiðum • Skilningur á endurheimt votlendis fer vaxandi Meira

Fjöldahjálparstöðvar opnaðar 28 sinnum á 21 stað

Sjálfboðaliðar RKÍ hafa aldrei upplifað annan eins vetur Meira

Verslun Færri mæta nú í verslanir til að ganga frá kaupum. Að sama skapi hefur netverslun blómstrað og í sumum tilfellum jafnvel margfaldast.

Salan aukist verulega í marsmánuði

Netverslun A4 margfaldast milli ára • Ýmsar vörutegundir að klárast Meira

Standa upp Hvernig væri að standa upp úr sófanum og taka til við sönginn.

Nú er lag að taka þátt í að syngja veiruna í burtu

Nú þegar fólk er í svo mikilli heimaveru sem raun ber vitni er áríðandi að finna upp á einhverju skemmtilegu að gera. Sem betur fer hafa sprottið upp hinar ólíkustu áskoranir þar sem fólk er hvatt til að gera eitthvað jákvætt sem skemmtir líka öðrum. Meira

Páskaegg Gotterí og málshættir létta lundina á þessum undarlegu tímum.

Fólkið eygir vor og betri tíð

Páskaegg Gotterí og málshættir létta lundina á þessum undarlegu tímum. Gönguferðirnar núllstilla hugann „Vaktirnar um páskana verða efalítið langar og strangar. Því er mikilvægt að hafa að einhverju góðu að hverfa á frívöktunum;slaka á og núllstil Meira

Siglt inn Sundin Óvissa ríkir um það hve mörg skemmtiferðaskip koma. Risaskipið Celebrity Reflection hefur áður komið hingað og það er bókað 21. maí með yfir 4.300 manns. En kemur það?

Mikið í húfi fyrir hafnirnar

Mikil óvissa um komu skemmtiferðaskipa í sumar • Skapa yfir 1.000 störf og milljarða tekjur fyrir þjóðarbúið • Hjá Faxaflóahöfnum er búið að aflýsa 26 ferðum en 163 ferðir eru enn skráðar Meira

Inflúensan Aðeins voru tvö lítil sjúkrahús í Reykjavík í „spænsku veikinni“. Komið var á fót sjúkraheimili fyrir börn í húsnæði Barnaskólans.

Öll spjót stóðu á landlækni

Í „spænsku veikinni“ ákváðu stjórnvöld að gera ekkert til að hindra að pestin bærist til landsins eða draga úr smithættu innanlands • Af þessu spruttu heiftarlegar deilur • Hér er þessi saga rakin Meira

Tígultáti Fannst í Sólbrekku 7. október 2019, þriðji fugl á Íslandi, annar sem finnst á lífi.

Ástríðufullur fuglaskoðari

Þegar ég hendi einni dellu verður sú næsta enn ágengari, segir Guðmundur Falk fuglaljósmyndari • Safnar og myndar sjaldgæfa fugla • Á einni viku í haust fékk hann næturgala og tígultáta í fuglanet Meira

Zoom snýr á kórónuveiruna

Smáforritið Zoom til fjarfundahalda á netinu hefur öðlast miklar vinsældir eftir að kórónuveiran hóf herför sína um heimsbyggðina • Hefur það m.a. verið brúkað til ríkisstjórnarfunda Meira

Bretland Sendifulltrúi frá Pakistan kemur með blóm að Downingstræti 10, embættisbústað breska forsætisráðherrans, vegna veikinda Johnsons.

Ástand Johnsons stöðugt

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var í gærkvöldi sagður í stöðugu ástandi, en hann var fluttur í fyrradag á gjörgæsludeild St. Thomas-sjúkrahússins í Lundúnum vegna kórónuveirunnar. Meira

Thomas Modly

Flotamálaráðherrann segir af sér

Thomas Modly, settur flotamálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gærkvöldi embætti sínu lausu, en hann hafði verið harkalega gagnrýndur fyrir ræðu sem hann flutti fyrir áhöfn flugmóðurskipsins USS Theodore Roosevelt. Meira

Faraldur Útfararstjóri í Frakklandi með grímu undirbýr jarðarför.

Dauðsföllum fjölgar enn á ný

Rúmlega 80.000 manns hafa nú farist af völdum kórónuveirunnar • Dauðsföllum fjölgar í ríkjum Evrópu • Svíar boða harðari aðgerðir gegn veirunni • 1.150 dauðsföll í Bandaríkjunum á einum degi Meira

Bessastaðir Embætti forsetans er gjarnan lýst sem sameiningartákni.

Ávörp flutt á erfiðum stundum í lífi þjóða

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mun ávarpa okkur Íslendinga í beinni útsendingu í sjónvarpi síðdegis á páskadag. Meira

Toppaðu þig Þetta naglalakk er úr sumarlínu Chanel og fer ansi vel á tánöglum. Ljósari liturinn er númer 735 og dekkri í 739.

Svona frískar þú upp á þig í samkomubanninu

Fyrstu vikuna í samkomubanninu var fólk nokkuð „peppað“ og upplifði ævintýri við það að flytja vinnuna heim til sín. Meira

Súpugerð Úlfur Júlíusson lagar hér súpu.

Matarkistan Önundarfjörður

Á Flateyri við Önundarfjörð er að finna ansi merkilegan skóla. Þar eru engin próf, engar einkunnir og lagt er upp með að skapa nemandanum aðstæður til að uppgötva eigin styrkleika og áhugasvið. Meira

Pallaball Páll Óskar lofar skemmtilegasta föstudeginum langa sem fólk hefur nokkurn tímann upplifað. Síðast var það mikil aðsókn að netþjónn mbl.is átti erfitt með að höndla álagið.

Páll Óskar styttir föstudaginn langa með Pallaballi

Páll Óskar endurtekur leikinn frá því fyrr í samkomubanninu, hertekur stúdíó K100 á föstudaginn langa og heldur alvöru Pallaball fyrir landsmenn í beinni útsendingu. Hann mætir vopnaður míkrófóni og mun syngja öll sín bestu lög í heilar 90 mínútur. Meira

Öldruð kona í einangrun eignaðist óvart vinkonu

Dj Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn á K100 í útvarpinu og á vefnum. Meira

Rangers Björn Berg Gunnarsson og Páll Kristjánsson í bikarherberginu.

Ætla að heimsækja 34 velli á sjö dögum

Páll Kristjánsson „safnar“ fótboltavöllum í Skotlandi og á Englandi Meira