Fréttir Mánudagur, 24. september 2018

Mikil aukning reiðufjár

Reiðufé í umferð utan Seðlabanka Íslands og innlánsstofnana jókst um 5,2 milljarða króna árið 2017 og nam alls um 60,3 milljörðum króna um síðustu áramót. Þetta kemur fram í ársskýrslu Seðlabanka Íslands. Meira

Vill „ofurbandalag“

Formaður VR segir bandalag með Starfsgreinasambandinu geta skipt sköpum í komandi kjaraviðræðum • Gætu orðið „ósigrandi“ ef kjaraviðræður fara í hart Meira

Mikil rigning um allt land

Spáð er hvössu veðri og rigningu um allt land í dag • Von á annarri lægð á morgun • Kólnar og hlýnar á víxl Meira

Stjórnarskrárvinna á áætlun

Forsætisráðherra segir vinnu við endurskoðun stjórnarskrár í fullum gangi • Vonast eftir áfanga á þessu kjörtímabili • Formennirnir funduðu fyrir helgi Meira

Mikill samhljómur um áherslur

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist bjartsýnn á myndun „ofurbandalags“ fyrir komandi kjaraviðræður • Engar ákvarðanir verða teknar fyrr en kröfugerðir liggja fyrir segir formaður SGS Meira

Nýta sér nýja tækni við gjaldtöku

Ráðgert að tekjur vegna gjaldtöku í Vaðlaheiðargöngum verði í kringum milljarður króna árlega • Notast við tækni sem byggist á greiningu númeraplatna • Áskrift keypt á netinu eða í snjallforriti Meira

„Skýrir megnið af okkar tapi“

Íslandspósti er skylt að niðurgreiða erlendar póstsendingar fyrir hundruð milljóna króna árlega • Pakkar frá Kína flokkast sem póstsendingar frá þróunarríki Meira

Hálfbróðirinn þekkti sjálfan sig

Tekist hefur með aðstoð almennings að greina fólk á 150 ljósmyndum Alfreðs D. Jónssonar á sýningu á myndum hans í Þjóðminjasafninu. Meðal þeirra sem aðstoðað hafa er 94 ára gamall hálfbróðir Alfreðs, Hafsteinn Bjargmundsson. Meira

Fjölorka framtíðar

„Orkugjafar framtíðar þurfa að vera umhverfisvænir og öll tækniþróun tekur mið af því. Í mínum huga hangir samt miklu meira á spýtunni í þeirri viðleitni að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Meira

Brýnt að ferðafólk kolefnisjafni

„Draumurinn er að koma þessu á markað erlendis og selja kolefnisjöfnunina bæði til einstaklinga og fyrirtækja,“ segir Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsskóga ehf. Meira

Lýðháskólinn hefur göngu sína á Flateyri

Lýðháskólinn á Flateyri var settur í fyrsta sinn á laugardaginn sl. í íþróttahúsinu að viðstöddu fjölmenni. Skólinn er fullsetinn þetta fyrsta skólaár en 30 nemendur stunda nám við skólann og voru þeir valdir úr hópi 50 umsækjenda. Meira

Ólíklegt að farið verði á túnfisk

„Það þarf meira til svo þetta sé áhættunnar virði“ Meira

Hjólhýsin þurfa að vera færanleg

Hertar öryggiskröfur í hjólhýsahverfinu í Þjórsárdal • Kæru félags leigutaka hefur verið hafnað Meira

Hissa á sýndareftirliti bankanna

Reikningi í eigu Samtaka hernaðarandstæðinga var lokað hjá Arion banka vegna þess að afrit vantaði af persónuskilríkjum allra stjórnarmanna. Meira

Segir Hvalárvirkjun banabita hreppsins

Kaupfélagi Norðurfjarðar verður lokað á næstu dögum og þá verður engin verslun eftir í Árneshreppi. Ólafur Valsson dýralæknir rak verslunina síðastliðið ár og segir mikla fólksfækkun hafa gert reksturinn erfiðan. Meira

600 byggingar eru á miðhálendinu

Aðeins um 60% bygginga eru skráð í fasteignaskrá Þjóðskrár • 4.675 gistirúm eru á miðhálendinu Meira

Reiðufé í umferð hefur aukist til muna

10.000 kr. seðillinn yfir helmingur allra seðla árið 2017 Meira

Opna á samstarf með Þjóðarflokknum

Fimm af þeim fimmtán þingmönnum danska Sósíaldemókrataflokksins sem danska ríkisútvarpið, DR, ræddi við um helgina sögðust opnir fyrir því að flokkur sinn myndaði ríkisstjórn með Danska þjóðarflokknum. Meira

Viðræðurnar í hnút

Theresa May þykir standa höllum fæti eftir leiðtogafund ESB á fimmtudag • Verður boðað til kosninga? • Corbyn gæti stutt aðra atkvæðagreiðslu Meira

Flestir frá Filippseyjum

Útlendingum frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins sem hafa fengið útgefin atvinnuleyfi vegna sérfræðiþekkingar sinnar til starfa hér á landi, hefur fjölgað mikið á seinustu þremur til fjórum árum. Meira

Fjör á öllum vígstöðvum í Laugardalnum

Fá fólk til að hreyfa sig og finna sér hreyfingu við hæfi Meira