Fréttir Þriðjudagur, 20. nóvember 2018

Kreppir að í rekstrinum

Óvissa um rekstur hjúkrunarheimila á næsta ári og framlög ríkisins til þeirra Meira

Þróunarsjóður fyrir nýja menntastefnu

200 milljónir í sjóðinn • Aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði í kennslu Meira

Íslensk hjón í Danmörku misstu aleiguna í eldsvoða

Íbúðarhúsið brann til kaldra kola og allt innbúið með því Meira

Uppsagnirnar hjá ON taldar réttmætar

Erla María Markúsdóttir Gunnlaugur Snær Ólafsson „Ég hef ekki séð neitt annað en það að þessar uppsagnir áttu sér stað af ástæðu. Það er búið að fara yfir það mjög ítarlega, þær eru dæmdar réttmætar í þessari faglegu úttekt. Meira

Bruninn áfram í rannsókn

Rannsókn lögreglu á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut 39, sem brann um helgina, er nú lokið og hefur hún verið afhent tryggingafélagi eigenda. Þetta segir Skúli Jónsson, stöðvarstjóri á lögreglustöðinni á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Framhaldsskólakennarar á móti sameinuðu leyfisbréfi

Mennta- og menningarmálaráðherra mætti á fjölsóttan fund kennara í gær Meira

Framlög til SÁÁ verði stóraukin

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag um að auka fjárframlög um 140 milljónir króna til SÁÁ vegna skorts á stuðningi og úrræðum. Meira

„Sjáum skýr sóknarfæri“

Iðnaðarmenn og SA hafa ekki fundað • 6 vikur til stefnu Meira

Deila um fyrirkomulag rekstrar

Bygging nýs hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi er nú á lokametrunum og verður það tilbúið um áramót. Þar verða 40 íbúðir. Meira

Stefnir í að skerða þurfi þjónustuna

Rekstraraðilar óánægðir með framlög ríkisins til hjúkrunarheimilanna Meira

Almenningur hliðhollur hjálparstarfi

Allir velkomnir í jólamat á Kaffistofu Samhjálpar • 1.304 fengu aðstoð Meira

Friða þyrfti stór svæði fyrir netum

Ef ætlunin er að fjölga í landselsstofninum þá er ekki önnur leið en að friða stór svæði fyrir grásleppunetum og koma í veg fyrir tilefnislaust dráp sela við ósa laxveiðiáa, segir meðal annars í frétt frá aðalfundi Samtaka selabænda. Meira

Stækka hálfklárað stórhýsi vegna eftirspurnar

ÞG Verk hyggst stækka þakhæð á Urðarhvarfi 8 vegna áhuga leigjenda Meira

Ýtir undir byggingarkostnað

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir aðspurður að veiking krónu og vaxta- og launahækkanir muni að óbreyttu ýta undir byggingarkostnað íbúða. „Þetta eru liðir sem hafa bein áhrif á byggingarkostnað. Meira

Sjónarmið barna í fyrirrúmi

Alþjóðadagur barna í dag • Ungmennaráð UNICEF berst fyrir réttindum barna og unglinga • Börn hafa áhyggjur af geðheilbrigðismálum • Ungmennaráð vill aukna þjónustu sálfræðinga Meira

Framkvæmdum er lokið í Kubba

Framkvæmdum lokið í fjallinu Kubba á Ísafirði. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Framkvæmdasýslu ríkisins. Verkið fól í sér að setja upp stoðvirki úr stáli til snjóflóðavarna á upptakasvæðum snjóflóða í Bröttuhlíð í Kubba ofan Holtahverfis á... Meira

Segja að ný ylströnd gæti lyktað illa

Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa nýtt aðalskipulag fyrir Sundahöfn Meira

Framkvæmdir í snjóleysinu

Yfirleitt hefur eitthvað verið opið í Bláfjöllum í desember • Vona að snjóframleiðsla geti hafist í Bláfjöllum á næsta ári • Góð sala í árskortum á tilboðsverði Meira

„Við munum rísa úr öskunni“

Um það bil 10.000 heimili hafa orðið skógareldunum í Kaliforníu að bráð Meira

„Sársaukafull vika“ fram undan

Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu samning um útgöngu Bretlands úr sambandinu • Theresa May fundar með Jean-Claude Juncker í vikunni • „Fyrsta og erfiðasta skrefinu lokið“ Meira

Veikari staða

Staða Landspítalans sem vísindastofnun virðist hafa veikst í alþjóðlegum samanburði á undanförnum árum. Í inngangi að síðustu ársskýrslu vísindastarfs á Landspítalanum dregur Magnús Gottfreðsson yfirlæknir saman stöðuna og bendir m.a. Meira

Vísindastarfið á mjög undir högg að sækja

Vísindastarf í heilbrigðisvísindum á bersýnilega mjög undir högg að sækja hér á landi og er sú þróun mest áberandi á Landspítala, háskólasjúkrahúsi. Meira

Baka milljón kökur

Vertíð í Gæðabakstri • Laufabrauðið er sígilt • Vegan er nýjung þessa árs • Uppskrift og hefðir af Norðurlandi Meira