Fréttir Þriðjudagur, 13. apríl 2021

Efst Hólmfríður Árnadóttir skólastjóri í Sandgerði fékk 1. sætið.

Hólmfríður Árnadóttir efst en Kolbeinn Proppé felldur

Forval Vg í Suðurkjördæmi • Þrjár konur efstar á lista Meira

Fjallgangan Sverrir Ólafsson (t.v.) og Fylkir Þórisson á leiðinni upp á Klif með þungan búnaðinn í bakpokum.

Eitt fyrsta hægvarp í heimi var frá Heimaey

Beinar útsendingar frá eldgosinu í Heimaey 1973 vöktu mikla athygli • Burðuðust með búnaðinn upp á Klif Meira

Hrafnista. 40 hefur verið sagt upp.

Stjórnvöld leggja stein í eigin götu

Tefja útgáfu skýrslu um hjúkrunarheimili en segja að útgáfan sé forsenda aukinnar fjárveitingar Meira

Aðgerð Styr hefur staðið um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna. Ráðherra hefur kynnt nýja reglugerð.

Telur lagastoð fyrir breytingum hæpna

„Við fyrstu sýn virðist lagastoðin undir reglugerðardrögunum vera mjög hæpin, en auðvitað bera ráðherra og ráðgjafar ráðuneytisins fulla ábyrgð á þeim,“ segir Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur. Meira

Grjótkrabbi Fannst fyrst í Hvalfirði 2006 en kominn austur í Stöðvarfjörð.

Grjótkrabbi á hraðferð

Grjótkrabbi fannst fyrst hér við land í Hvalfirði árið 2006. Meira

Gígar standa vörð um Geldingadali og enn flæðir hraunið úr jörðu

Á þessari mynd sjást allir fjórir gosgígarnir í og við Geldingadali. Gígurinn aftast á myndinni er sá elsti, næstelsti gígurinn er sá fremsti. Á milli þeirra eru tveir yngri. Meira

Umferðin Lækkun hámarkshraða gæti dregið stórlega úr svifryksmengun.

Borgarstjóri boðar lækkanir á hraða

Allt að 40% samdráttur svifryks ef keyrt yrði á 30 km hraða í stað 50 km Meira

Eggert

Vorboði Um leið og hlýnar í veðri flykkist fólk út undir bert loft. Fjölmargir lögðu leið sína í ísbúðina Valdís á Granda í gær, sumir reyndar enn í vetrarúlpunum þótt hitinn væri átta... Meira

Alþingi Birgir Ármannsson spurði ráðherra um sérgreinalækningar.

Umframrukkun ekki umbunuð

Svandís Svavarsdóttir kynnti reglugerðardrög í samráðsgátt stjórnvalda fyrir helgi um samninga hins opinbera við sérgreinalækna. Meira

Laugardalshöll Heilbrigðisstarfsfólk utan stofnana sprautað í dag.

Liðlega átta þúsund verða bólusett

Fólk yfir sextugu með áhættuþætti boðað í bólusetningu Meira

Stígagerð. Innviðir hafa verið byggðir upp á Þingvöllum á síðustu árum eins og á mörgum öðrum fjölsóttum ferðamannastöðum víðs vegar um land.

Fjölgar á grænum lista í faraldrinum

Ástandið batnaði á mörgum ferðamannastöðum á síðasta ári. Þannig fjölgaði stöðum á grænum lista í ástandsmati áfangastaða innan friðlýstra svæða úr 34 í 60 og eru grænir áfangastaðir nú 41% metinna staða. Meira

Skurðaðgerð Sérgreinalæknar eru ósáttir við breytingar ráðherra.

Telja ráðherra „beita sjúklingum“ fyrir sig

Læknar eru ósáttir við reglugerð og telja lagastoð hæpna Meira

Katar Leikvangurinn Al Bayt er engin smásmíði eins og þeir flestir.

Taki afstöðu með réttindum verkafólks

„Miðstjórn ASÍ krefst þess að KSÍ taki afdráttarlausa og löngu tímabæra afstöðu með réttindum verkafólks og gagnrýni með skýrum hætti yfirvöld í Katar og yfirstjórn FIFA. Knattspyrna má aldrei verða á kostnað mannréttinda! Meira

Gögn Helstu skjöl frá heilbrigðisráðuneyti um reglugerðina ólögmætu, auk minnisblaðs dómsmálaráðuneytisins, sem ekki fékk að fylgja með.

Heilbrigðisráðherra naumur á gögnin

Vísbendingar um að til séu fleiri gögn um reglugerðina Meira

Framkvæmdir Atvinnulausum fækkaði í flestum atvinnugreinum.

6.207 án vinnu lengur en ár

Almennt atvinnuleysi á niðurleið og mældist 11% í mars • VMST spáir 9,8% til 10,2% atvinnuleysi í aprílmánuði Meira

Kjöraðstæður við gosstöðvarnar í gær

Björgunarsveitinni Þorbirni höfðu ekki borist nein útköll vegna gossins í Geldingadölum síðdegis í gær. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri hjá lögreglu, sagði við mbl. Meira

Drífa Snædal

Athugasemdir við lífeyrisfrumvarp

ASÍ vill ráðherrafund • Ekki unnið í samráði • Hærri greiðslualdur Meira

Kiðlingar kætast við aukasopa

Laxamýri | Það er vorlegt í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsveit þessa dagana en þar hafa fæðst margir kiðlingar og á eftir að bætast í hópinn. Kiðlingarnir eru lífleg ungviði sem hoppa út um allt, gera kúnstir og eru í meira lagi mannelskir. Meira

Ný stjórn Ríkisútvarpsins

Ragnheiður Elín kemur í stað Ragnheiðar Ríkharðsdóttur Meira

Símatími Kráarferðir voru stíft stundaðar á Englandi í gær.

Þustu út á götur og torg

Þvingandi ráðstöfunum var aflétt í Bretlandi í gær • Hlátrasköllin voru til marks um nýfengið frelsi og liðlega var neytt veitinga í fljótandi formi og föstu Meira

Í leik Kristinn Óskarsson fylgist vel með Larry Thomas og Jakobi Sigurðarsyni til hægri í viðureign KR og Þórs frá Þorlákshöfn í janúar.

Tímamót hjá einum reyndasta dómaranum

Kristinn Óskarsson æfir sig í bílskúrnum fyrir næstu leiki Meira

Kaupskip Deilt er um launaviðmiðun í fraktskipum skráðum á Íslandi.

Segja launakjör ekki varin í fyrirvara

ASÍ gerir athugasemdir við frumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um skipaskráningar • Sagt heimila félagsleg undirboð á Íslandi • Markmiðið að fleiri kaupskip sigli undir íslensku flaggi Meira

Hreinsun Átta gulir götusópar verða að störfum í borginni næstu vikur.

Hreinsun gatna að hefjast í borginni

Hreinsun gatna eftir veturinn er að hefjast í höfuðborginni. Þetta fékkst staðfest hjá Reykjavíkurborg í gær. Vegna frosts varð töf á því að verkið hæfist fyrr en samkvæmt veðurspá var talið mögulegt að hefjast handa í gær eða í síðasta lagi í dag. Meira