Fréttir Fimmtudagur, 20. janúar 2022

Ein stór fjölskylda og góður mórall

María Sigurbjörnsdóttir var sextán ára á verbúð Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum • Ein margra sem ílengdust í Eyjum • Fyrst og fremst var þetta rosalega skemmtilegur tími Meira

Húsbíll Ferðamaður bakkaði Renault Trafic á ljósastaur árið 2020.

Fær endurgreitt vegna tjóns á húsbíl

Bílaleiga gat ekki sýnt fram á nákvæman viðgerðarkostnað Meira

Breiðin Svæðið gæti orðið eftirsóknarvert til búsetu og suðupottur fyrir skapandi starfsemi og frumkvöðla í einstakri náttúru á Akranesi.

Vilja gjarnan sjá tillögur sem storka

Hugmyndasamkeppni um skipulag á Breið á Akranesi • Um 16 hektara svæði að mestu í eigu Brims og Akraneskaupstaðar • Íbúðir og atvinnustarfsemi í nálægð við höfnina og miðbæinn Meira

Handritin Vegleg sýning á íslenskum miðaldahandritum verður í Húsi íslenskunnar sem tekið verður í notkun á næsta ári.

Niðurstaða fáist í handritamálið í vor

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á fallegum sumardegi í byrjun ágúst 1986 undirrituðu þáverandi menntamálaráðherrar Íslands og Danmerkur, Sverrir Hermannsson og Bertil Haarder, sáttmála um formlegar lyktir handritamálsins svonefnda.Þetta v Meira

Ólafur Sveinsson

Dregur úr fólki

„Ástand innviðanna hefur slæm áhrif á íbúa og atvinnurekstur þeirra. Meira

Ægisíða Niðurrif á bensínstöð N1 er hafið, en íbúar í nágrenninu eru óánægðir með áform um framhaldið.

Festi fær milljarða á silfurfati

Byggingaráform á bensínstöðvarreit við Ægisíðu gagnrýnd • Festi skipuleggur 50 íbúða fjölbýlishús • Leigulóðarsamningur rennur út eftir fimm ár • Byggingarréttur talinn hátt í 2 milljarða króna virði Meira

Bingó Eva Ruza og Siggi Gunn. stjórna bingói K100 og mbl.is.

Bingóið snýr aftur í kvöld

„Ég er mjög peppaður fyrir því að hita upp fyrir strákana okkar á EM. Við ætlum snemma í loftið í kvöld svo allir nái leiknum. Meira

Stuðningur Karen Einarsdóttir ásamt börnum sínum og landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar. Þau fylgjast að sjálfsögðu með leikjum landsliðsins á EM í handbolta þar sem Björgvin og félagar hafa farið á kostum.

Mikil vonbrigði að pabbi sé smitaður

Fjölskylda Björgvins Páls fylgist spennt með leikjum EM Meira

Sigurskúfur Crymogea gaf m.a. út stórvirkið Flora Islandica árið 2008 sem hefur að geyma 271 málverk Eggerts Péturssonar af íslenskum jurtum.

Kaupmáli í kjölfar gjaldþrotaskipta

Eigandi Crymogeu gerði kaupmála við konu sína þegar félagið var tekið til gjaldþrotaskipta • Seldi öðru félagi í sinni eigu lagerinn • Hvorugt félagið hefur skilað ársreikningi svo árum skiptir Meira

Umsetinn Boris Johnson hét því að hann myndi ekki segja af sér.

„Í guðanna bænum, farðu“

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varði í gær framgöngu sína í fyrirspurnatíma breska þingsins, og hét því að hann myndi ekki segja af sér vegna umdeildra veisluhalda á tímum strangra sóttvarna á árunum 2020-2021. Meira

Skemmtilega bleikar Auglýsingarnar hafa vakið verskuldaða athygli enda langt frá því að teljast hefðbundnar þorramatarauglýsingar.

Hvetja fólk til að blóta almennilega

Bóndadeginum verður fagnað um land allt um helgina en þó með óhefðbundnum hætti. Þorramatur selst eins og heitar (súrar) lummur þessa dagana og er auglýstur vel á öllum helstu miðlum landsins. Meira

Pawe l Bartoszek

Falla ekki frá þéttingu við Miklubraut

Tillögur um Miklubraut og Háaleitisbraut enn í vinnslu • Hætt við Bústaðavegstillögur Meira

Fundur Utanríkisráðherrar Úkraínu og Bandaríkjanna, Dmytro Kuleba og Antony Blinken, á fundi sínum í gær.

Óttast innrás á hverri stundu

Blinken ræddi við ráðamenn í Kænugarði • Hvetur Pútín til að feta „hina friðsömu braut“ • Bretar senda skriðdrekavopn til Úkraínu • Heræfingar vekja ugg Meira

Akureyri Áform eru um að opna mathöll í húsi við Glerárgötu.

Óska eftir leyfi til að reka mathöll

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta er á frumstigi og alveg óvíst hvað af verður,“ segir Vilhelm Patrick Bernhöft, eigandi jarðhæðar hússins númer 28 við Glerárgötu á Akureyri. Meira

Orkuskortur vofir yfir

Yfirvöld kalla eftir möguleikum til orkuöflunar frá framleiðendum • Miða við tímabilið 1. febrúar til 1. júní • Vilja komast hjá olíukyndingu á köldum svæðum Meira

Þrjú smit í íslenska hópnum

Þrír leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik greindust með kórónuveiruna í gær. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem HSÍ sendi út í gærkvöldi. Meira

Willum Þór Þórsson

Framlengja samning við talmeinafræðinga

Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um sex mánuði og fellt brott kröfu um tveggja ára starfsreynslu líkt og talmeinafræðingar hafa lagt á ríka áherslu. Meira

Tímamót Úlfar Árdal hefur flutt framleiðslu á Brennivíni í höfuðstöðvar Ölgerðarinnar. Hann er hér við eimingartækin sem voru smíðuð í Þýskalandi.

Brennivínið komið aftur í borgina

Framleiðsla á Brennivíni flutt frá Borgarnesi í húsnæði Ölgerðarinnar • 30 ár liðin frá því ríkið hætti framleiðslunni við „Flöskuháls“ • Gera forvitnilegar tilraunir með tunnuþroskað Brennivín Meira

Blómarósir Björg ásamt samstarfskonu sinni og framkvæmdastjóra, hinni sænsku Adinu Broady Aasebø.

Engar bjargir bannaðar

Útgáfurisi bakhjarl takmarkalausrar gleðireisu • Skiptinemi hjá indíánum í Mexíkó • Robbie Williams og Mick Jagger mættir inn á gafl • Varð ekkja þrítug • Tilfinningar eru ekki hættulegar Meira

Móðir Hér er Alma Rut Ásgeirsdóttir ásamt syni sínum Axel sem er að verða níu ára og tveggja ára dóttur sinni Thelmu. Alma á einnig tvö önnur eldri börn.

Deilir hugmyndum fyrir börn í sóttkví og einangrun

Alma Rut Ásgeirsdóttir er með instagram-síðuna „Leikum okkur“ þar sem hún deilir frábærum hugmyndum af samverustundum fyrir barnafjölskyldur. Meira

Union-jökull Íslensku fyrirtækin Arctic Trucks Polar og Loftleiðir Icelandic hafa haslað sér völl á Suðurskautslandinu. Pallbílnum var breytt samkvæmt hönnun Arctic Trucks Polar og byggist hún á langri reynslu af jöklaferðum á Íslandi og Suðurskautslandinu. Í baksýn er þota Loftleiða Icelandic sem hefur flogið á milli Punta Arenas í Síle og Suðurskautslandsins undanfarið.

Í fimbulkulda á fjarlægri slóð

Arctic Trucks Polar hefur langa og dýrmæta reynslu af ferðum um Suðurskautslandið • Fyrirtækið hyggst sækja á nýja markaði • Loftleiðir Icelandic lendir á flugvöllum sem ruddir eru á ísnum Meira

Samgöngustofa Fyrsta rafræna veggspjaldið var kynnt í gær. Gefið verður út nýtt í hverjum mánuði út árið undir merkjum átaksins 12 hnútar.

12 veggspjöld í forvarnarskyni

Samgöngustofa, í samstarfi við Slysavarnafélagið Landsbjörg og fjölda aðila í sjávarútvegi, vinnur að útgáfu tólf rafrænna veggspjalda sem hlotið hafa nafnið „12 hnútar“. Meira

Andlegri heilsu launafólks hrakar

Fjárhagsstaða vinnandi fólks hefur versnað milli ára • Ástandið verst meðal einstæðra foreldra • 44,5% einstæðra mæðra hafa ekki efni á árlegu fríi með fjölskyldunni skv. nýrri könnun Vörðu Meira

Laxinn slær öll met

Framleidd voru 46.500 tonn af laxi hér á landi á nýliðnu ári, 12 þúsund tonnum meira en árið áður, samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. Er þetta 35% aukning frá árinu áður en síðustu ár hefur einnig verið mikil aukning. Meira

Fólki í einangrun leyft að fara út

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra felur í sér tilslakanir Meira

Láta gott af sér leiða Atli Snær ætlar að færa starfsfólki Landspítalans 150-200 skammta af mat í dag.

Færa starfsfólki Landspítalans mat

Veitingastaðurinn KORE er löngu orðinn landsþekktur fyrir framúrskarandi mat sem er undir kóreskum áhrifum. Meira

35% aukning í framleiðslu á laxi

Meiri aukning í sjóeldi á atlantshafslaxi en þekkist í öðrum löndum • Búist við minni aukningu í ár en þó talið líklegt að 50 þúsund tonna múrinn falli • Stöðnun í bleikjueldi vegna erfiðra markaða Meira

Bolungarvík Fiskur sem átti að selja á Fiskmarkaði Vestfjarða í gegnum uppboðskerfi NRS er nú seldur í gegnum kerfi Reiknistofu fiskmarkaða.

Hægur gangur í máli Reiknistofu gegn NRS

Lögbann á starfsemina frá október • Engin samkeppni Meira

Hannyrðakona Guðlaug Rafns Ólafsdóttir er alltaf með eitthvað á prjónunum og segir samprjón gefandi.

Prjóna fyrir ógæfufólk

Konur í hannyrðaklúbbnum Kaðlín láta gott af sér leiða Meira

Flugmaður Birgir Örn, kærasti Huldu, er flugmaður og græðir Hulda stundum utanlandsferðir á því.

Fyrsta íslenska fegurðardrottningin í World Top Model

Fegurðardrottningin og doktorsneminn Hulda Vigdísardóttir er fyrsta íslenska konan sem keppir í fegurðarsamkeppninni World Top Model á næstu misserum. Keppnin fer fram samhliða tískuvikunni í New York dagana 11.-16. febrúar næstkomandi. Meira