Fréttir Miðvikudagur, 12. maí 2021

Sorgarstund Íbúar Kazan-borgar syrgðu og lögðu blóm við ráðhús borgarinnar til að minnast fórnarlambanna.

„Stórfelldur harmleikur“

Sjö unglingar og tveir kennarar féllu í einni verstu skotárás í sögu Rússlands • Tuttugu fluttir á sjúkrahús • Pútín vill endurskoða byssulöggjöfina Meira

Hraunið breiðir úr sér í allar áttir

„Hraunrennslið hefur farið vaxandi síðustu vikur,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ um eldgosið í Geldingadölum. Hann segir að líklega hafi gosrásin víkkað sem valdi auknu hraunflæði. Meira

Aðmíráll „Stórt og fagurt fiðrildi, mikið augnayndi,“ segir á pödduvefnum.

Litríkir aðmírálar og svölur í heimsókn

Um tíma í lok apríl og byrjun maí bar nokkuð á aðmírálsfiðrildum á sunnanverðu landinu. Er það óvenju snemmt fyrir slíkan fjölda, að sögn Erlings Ólafssonar skordýrafræðings. Meira

Veisla Margir kaupa inn fyrir veislur í heimahúsum í sælkeraverslunum.

„Listakokkar“ í hverju húsi á tímum veirunnar

„Brjálað að gera“ í sælkeraverslunum og aukin velta Meira

Offituaðgerðir fátíðar í heilbrigðiskerfinu

Útlit er fyrir að hjá Klíníkinni verði gerðar um 1. Meira

Íslendingar á varðbergi gagnvart öppum

Íslendingar virðast vera meðvitaðri en margar aðrar Evrópuþjóðir um áhættuna sem getur fylgt því að veita smáforritum eða öppum sem hlaðið er niður í snjallsíma aðgang að persónuupplýsingum í símanum. Meira

Eyrarbakki Ágreiningur er um frágang skjala fyrir þinglýsingu.

Prókúruumboð dugar ekki til sölu eigna

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Lúsmý Hefur síðustu ár hrellt marga og bitið, ekki síst í sumarbústöðum.

Hæpið að lúsmý sé komið á kreik

Vangaveltur hafa undanfarið verið á facebókarsíðunni Lúsmý á Íslandi um að lúsmý sé farið að láta á sér kræla með tilheyrandi óþægindum fyrir fólk. Meira

Jákup Sverri Rannsóknaskip Færeyinga var afhent Havstovunni í fyrra.

Átta vilja smíða fyrir Hafró

Átta skipasmíðastöðvar skiluðu inn þátttökutilkynningum um að taka þátt í útboði á nýju hafrannsóknaskipi fyrir Íslendinga. Meira

Kvótakerfið veitir forskot

Í 28 af 29 ríkjum OECD er sjávarútvegi úthlutað meira úr opinberum sjóðum en greinin greiðir í sjóðina • Ísland undantekningin • Samkeppni farið harðnandi Meira

Á Arnarstapa Sigurður Viktor landar úr Bárði SH-811 í gærdag.

Lokadagur liðin tíð

Gjöfulli vertíð lokið samkvæmt eldri viðmiðun • Met á netum hjá Pétri á Bárði • „Bræðrabátnum“ lagt í næstu viku Meira

Á fleygiferð Harpa María Friðgeirsdóttir er Íslandmeistari í stórsvigi. Hún segir að skíðaþjálfunin hjá Ármanni nýtist vel í handboltanum.

Afrekskona á skíðum stefnir hátt í handbolta

Harpa María Friðgeirsdóttir Íslandsmeistari og í úrslitakeppni Meira

Orka Vetnisframleiðsla er talin umhverfisvænn valkostur.

Áhugi á vetnisverksmiðju

Mögulega hægt að nota koltvísýring úr orkufrekum iðnaði Meira

Við Fossvoginn Stærstu sveitarfélögin ætla að auka fjárfestingar verulega.

Telja að staðan versni til muna

Útkoma tíu stærstu sveitarfélaganna betri í fyrra en óttast var • Laun og tengd gjöld hækkuðu um 12% • Átta af tíu reikna með halla á þessu ári Meira

Ágóði Arðsemi íslensks sjávarútvegs er mun meiri en annars staðar.

Íslenskt sjávarútvegskerfi öðrum framar

Meðal OECD-ríkjanna er það aðeins á Íslandi sem sjávarútvegur skilar meira til hins opinbera en hann fær greitt úr opinberum sjóðum. Meira

Bruni Slökkviliðsmenn að störfum á Vatnsleysuströnd.

Metfjöldi gróðurelda í maí

Samkvæmt skrám slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins voru í fyrradag gróðureldar það sem af er maí orðnir 22 talsins. Í gær bættust við að minnsta kosti fjórir og því eru gróðureldarnir orðnir um 26 talsins. Meira

Bólusett Katrín þakkaði hjúkrunarfræðingnum sem bólusetti hana.

Katrín bólusett með efni Pfizer

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætti í bólusetningu gegn Covid-19 í Laugardalshöll í gær. Meira

Secret Solstice T ónlistarhátíðin hefur verið haldin í Laugardalnum.

Vilja Secret Solstice í Garðabæ

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa óskað eftir því að sá möguleiki verði kannaður að tónlistarhátíðin Secret Solstice verði haldin á Vífilsstaðatúni og í nærumhverfi þess. Meira