Fréttir Laugardagur, 12. október 2019

Sparar hundruð þúsunda

Hagfræðingur hvetur lántaka til að nýta sér vaxtalækkanir síðustu mánaða • Hægt sé að spara hálfa milljón í vexti af 20 milljóna verðtryggðu láni á ári Meira

Reyndur Anton V. Vasiliev var áður sendiherra Rússa á norðurslóðum.

Hættulegar yfirlýsingar

„Mín skoðun er sú að yfirlýsing utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Rovaniemi í maí síðastliðnum og í framhaldinu ákall Johns Boltons, fyrrverandi öryggisráðgjafa, þess efnis að endurskipuleggja þurfi sambandið á norðurslóðum með það fyrir augum að... Meira

Bleikt Guðmundur Pálsson vefstjóri færði Sigríði Sólan tertusneið á bleika deginum hjá starfsfólki Krabbameinsfélagsins.

Stemningin bleik um allt land

Bleika slaufan, sem er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum, gengur vel í ár. Meira

Framkvæmdasvæði Unnið er að gerð nýrra bílastæða og lokafrágangur við sex akreina nýja akstursleið inn á lóð Landspítala stendur yfir.

Forval verður auglýst á næstunni

Uppsteypa meðferðarkjarna nýs Landspítala næst á dagskrá • Unnið að fullnaðarhönnun kjarnans og rannsóknarhúss • Jafnframt er bygging bílastæða-, tækni- og skrifstofuhúss undirbúin Meira

Samstarf Brynja Baldursdóttir og Haraldur Johannessen undirrituðu samninginn fyrir hönd fyrirtækjanna.

Efla samstarf um útgáfuna

Miðlar Árvakurs og CreditInfo á Íslandi hafa komist að samkomulagi um aukið samstarf í tengslum við verkefnið Framúrskarandi fyrirtæki sem síðarnefnda fyrirtækið hefur staðið fyrir síðastliðinn áratug. Meira

Viðræður á breiðari grundvelli

Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga og ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga eru sammála um að leggja áherslu á að reyna að fá niðurstöðu í kröfur launþegafélaganna um styttingu vinnutímans. Meira

Reykjalundur Margir njóta endurhæfingar.

Starfandi forstjóri ætlar að víkja

Starf forstjóra Reykjalundar verður auglýst • Unnið er að ráðningu framkvæmdastjóra lækninga Meira

Greiði Stofnun múslima 8,6 milljónir

Menningarsetur múslima tapaði máli gegn Stofnun múslima í Landsrétti Meira

Kyrrsett Max-vélarnar hafa orðið fyrir miklum álitshnekki eftir tvö slys.

Max-vélar fluttar í vetrargeymslu

Tvær farþegaþotur Icelandair héldu af landi brott í gær og var stefnan tekin á Lleida á Spáni. Er um að ræða vélarnar Mývatn og Búlandstind, en þær eru af gerðinni Boeing 737 Max. Vélar af þessari tegund hafa sl. Meira

Lántakar endurfjármagni lánin

Vísbendingar eru um að húsnæðiskostnaður á Íslandi sé orðinn einn sá lægsti á Norðurlöndum • Lágur orkukostnaður á þátt í því • Hagfræðingur hvetur fólk til að endurfjármagna íbúðalánin Meira

Dómur þyngdur yfir manni vegna síendurtekinna umferðarbrota

Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Gunnsteini M. Þorsteinssyni Löve vegna síendurtekinna umferðarlagabrota. Var Gunnsteinn fundinn sekur um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í fimm skipti frá því í júlí 2017 til júlí 2018. Meira

Bætur skal greiða í Aserta-málum

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða þeim Gísla Reynissyni og Karli Löve Jóhannssyni 2,5 milljónir hvorum í skaðabætur vegna Aserta-málsins svokallaða, en þeir voru báðir sakborningar í því máli áður en ríkissaksóknari féll frá kröfum í málinu... Meira

Átak Langflestar einbreiðar brýr eru á Suður- og Suðausturlandi.

Brúarverkefni að fara í útboð

Á næstu 30 dögum verður farið í útboð á fjórum brúm á hringvegi 1. Er þetta liður í átaki sem ráðist var í til að fækka einbreiðum og hættulegum brúm á vegum landsins. Meira

Minning F.v.: Robert Dixon, bandaríska orkumálaráðuneytinu, Jón Björn Skúlason, Íslenskri nýorku, Bergþóra K. Ketilsdóttir, ekkja Þorsteins, Árni Sigfússon, bróðir Þorsteins, og Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri.

Vetnissamtök heiðruðu minningu dr. Þorsteins Inga

Minnst fyrir forystu og framlag á sviði vetnisnýtingar Meira

Gerlamengun staðfest í vatninu

Veitur og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands ítrekuðu í gær tilmæli sín um að viðskiptavinir vatnsveitu Veitna úr Grábrókarhrauni ættu að sjóða neysluvatn, en staðfest hefur verið að gerlamengun sé í vatninu. Meira

Ræktun Starfsmaður borgarinnar við eitt eplatré í Grundargerði.

Ávaxtauppskera í góðu meðallagi

Ávaxtaræktendur á suðvesturhorninu voru nokkuð sáttir við uppskeru sumarins, samkvæmt upplýsingum Guðríðar Helgadóttir, garðyrkjufræðings og forstöðumanns við Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Meira

Við Sólheimajökul Nemendur í 7. bekk Hvolsskóla hafa farið að jöklinum undanfarin tíu ár og mælt hopið.

Sporðurinn styttist

Sporður Sólheimajökuls hefur hopað um tæpa 40 metra á ári að meðaltali á tíu árum • Stutt í að stórt stykki brotni Meira

Umdeildur Loo Eng Wah byggir upp ferðaþjónustu á Leyni 2 og 3 í Landsveit. Áform hans hafa mætt andstöðu í sveitinni en hann er ekki af baki dottinn.

Mjög hrifinn af kerfinu á Íslandi

Malasíski ferðaþjónustubóndinn Loo Eng Wah segir að áform sín á Leyni 2 og 3 í Landsveit hafi mætt andspyrnu og reiði • Hann áformar að útbúa tjaldstæði á heimsmælikvarða en slíkt taki tíma Meira

Sundahöfn Lágbrú myndi hafa mikil áhrif á höfnina og starfsemi.

Hafnarstjórnin hafnar lágbrú

Myndi hafa veruleg og jafnvel afdrifarík áhrif á starfsemi fyrirtækja Meira

Flóð Vatn flæddi upp um niðurföll og brunna á Siglufirði á fimmtudagskvöld. Slökkvilið aðstoðaði við dælingu.

Siglfirðingar sáu ekki „öfgarigningu“ fyrir

Mikil flóð í bænum á fimmtudag • Úrkoman nam 63 mm Meira

Eskifjörður Hluti húsanna sem Fjarðabyggð keypti af Eskju til niðurrifs.

Fjarðabyggð kaupir af Eskju

Eskifjörður | Samþykktur hefur verið samningur um kaup Fjarðabyggðar á fasteignum í eigu Eskju hf. á Eskifirði. Um er að ræða fjögur hús við Strandgötu sem hýst hafa mötuneyti og rækjuvinnslu, nr. Meira

Stórhuga umbótasinni sem á mikið verk óunnið

Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár, einkum fyrir viðleiðni til að leysa landamæradeilur landsins við grannríkið Erítreu og koma á friði. Meira

100.000 manns flýja árásirnar

Um 100.000 manns hafa flúið heimkynni sín í norðanverðu Sýrlandi vegna hernaðar Tyrkja, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Margir flóttamannanna hafast við í skólum og fleiri byggingum í borginni Hassakeh og bænum Tal Tamer. Meira

Skipulagsreitur Á Umferðarmiðstöðvarreit hyggst borgin skipuleggja samgöngumiðstöð sem verði fyrir allt landið. Þá verði þjónusta þar og íbúðir.

Alþjóðleg samkeppni um samgöngumiðstöð

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra þess efnis að efnt verði til alþjóðlegrar samkeppni um nýtt skipulag á Umferðarmiðstöðvarreit í Vatnsmýri. Meira

Kjólahönnuður Eyrún Birna Jónsdóttir endurnýtir efni og leggur áherslu á umhverfisvæna kjóla.

Saumar umhverfisvæna brúðarkjóla

Kjólahönnuðurinn Eyrún Birna Jónsdóttir hvetur konur sem eru að fara að gifta sig til þess að vanda vel valið á brúðarkjólnum og öðru sem brúðkaupinu fylgir. „Hver brúðarkjóll er sérstakur, ég legg áherslu á umhverfisvæna kjóla og sú markaðssetning hefur hitt í mark,“ segir hún. Meira