Fréttir Föstudagur, 18. júní 2021

Auður Anna Magnúsdóttir

Reykjavík í 16. sæti yfir loftgæði

Landvernd vill setja á gjaldskyldu fyrir nagladekk • Helsta ástæða svifryksmengunar • Mengun yfir viðmiðunarmörk 52 daga af 242 á Grensásvegi • Tímamörk notkunar á dekkjunum ekki skilað sínu Meira

Kát Forseti Íslands og forsætisráðherra voru í sannkölluðu þjóðhátíðarskapi þegar þau mættu á morgunathöfn á Austurvelli í Reykjavík.

„Nú er fram undan tími viðspyrnu“

Þjóðhátíðardagur Íslendinga var í gær • Landsmenn skreyttu hús sín og tóku þátt í hátíðahöldum víða um land • Katrín Jakobsdóttir ávarpaði landsmenn á hátíðarathöfn á Austurvelli Meira

Ólafur Ólafsson

MDE vísaði kæru Ólafs Ólafssonar frá

Mannréttindadómstóll Evrópu vísaði í gær kæru Ólafs Ólafssonar frá. Kæran varðaði skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck og Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Meira

Ferðalög Sóttvarnalæknir ræður íbúum Íslands, sem ekki eru fullbólusettir eða með staðfesta fyrri sýkingu, frá ferðalögum á áhættusvæði.

Áhættusvæðum ekki breytt

Grænland eina landið sem ekki er skilgreint sem hættusvæði • Ferðalangar beðnir að sýna varúð og sinna sóttvörnum Meira

Núna Gosið eins og það leit út þegar dróni ljósmyndara Morgunblaðsins flaug yfir svæðinu á miðvikudag. Myndin, sem tekin er í átt að Merardölum, sýnir vel hversu víðfem hraunbreiðan er orðin.

Mun stærra en í upphafi

Þrír mánuðir frá því eldgos í Fagradalsfjalli hófst • Hraunið stækkar ört Meira

Sæstrengur Unnið að lagningu Norðursjávarsæstrengsins í Noregi.

Bretar og Norðmenn tengjast um sæstreng

Lokið var við það í vikunni að tengja lengsta særafstreng heims sem liggur um Norðursjó á milli Kvilldal í Noregi og Blyth á Englandi. Meira

Ferðafélag Anna Dóra og Ólafur Örn Haraldsson þegar hann lét af forystustarfi í síðustu viku eftir sautján ár.

Ferðalög eru ævintýri

„Þótt Ferðafélag Íslands sé rótgróið félag með gömlum hefðum hefur starfsemi þessi orðið æ fjölbreyttari með árunum,“ segir Anna Dóra Sæþórsdóttir, nýr forseti FÍ. Meira

Ólöf borgarlistamaður 2021

Dagur B. Eggertsson útnefndi Ólöfu Nordal borgarlistamann Reykjavíkur 2021 við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Meira

Veisla Margir hafa ákveðið að grípa tækifærið og halda veislu.

Söguleg eftirspurn eftir veislubúnaði

Eigandi leiguþjónustu segir öll tæki og tjöld uppbókuð um helgina • Réðu sjö nýja starfsmenn Meira

Rauði krossinn Í annað skipti á innan við ári festist einstaklingur í fatagámi Rauða krossins.

Taka fatagámana til skoðunar

Rauði krossinn ætlar að taka til skoðunar öryggi fatasöfnunargáma samtakanna. Greint var frá því að kona hefði setið föst í fatasöfnunargámi félagsins í gær en hún náði að komast út úr honum af sjálfsdáðum og var farin þegar lögregla kom á vettvang. Meira

Svartþrestir Mælarnir voru græddir í staðbundna svartþresti í Þýskalandi.

Íslenskir mælar í fuglarannsókn

Notast er við hjartsláttar- og hitastigsmæla frá Stjörnu-Odda í rannsókn sem spannað hefur nokkur ár í Þýskalandi. Meira

Bjarnheiður Hallsdóttir

Vilja afnema sóttkvína

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaþjónustuna komast í fullan gang þegar sóttkví á landamærunum verður afnumin • Von á aukningu í haust Meira

Mótmæli Löggjöfin hefur veitt um 31 milljón manns tryggingar.

Hæstiréttur staðfestir Obamacare

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur staðfest lögmæti laga Baracks Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta um aðgengilega heilbrigðisþjónustu (e. Obamacare) sem tóku gildi árið 2010. Meira

Hlýindi í kortunum

Landsmenn geta átt von á betra veðri á næstunni en verið hefur, segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Óvenju kalt hefur verið fyrir norðan og austan í júní. Meira

Messa Tónlistarmessan fer fram í Árneskirkju í Trékyllisvík.

Árneskirkja hlýtur nýtt orgel að gjöf

Á sunnudaginn býður Árneskirkja í Trékyllisvík á Ströndum upp á tónlistarmessu þar sem vígt verður nýtt orgel. Hjónin Ágúst Herbert Guðmundsson og Guðrún Gísladóttir á Akureyri gáfu orgelið, en Ágúst lést úr MND-sjúkdómnum í janúar síðastliðnum. Meira

Banki Margföld umframeftirspurn var í útboðinu á endanlegu útboðsverði en þetta var stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér á landi.

Stjórnarandstaðan ekki á einu máli

Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru mishrifnir af nýafstöðnu hlutafjárútboði Íslandsbanka. Flestir eru þeir óánægðir með verðmiða bréfanna og tímasetninguna en aðrir eru mótfallnir sölunni sem slíkri. Í samtali við... Meira

Agla Eir Vilhjálmsdóttir

Skerði ákvörðunarrétt sjúklinga

Lyfja segir reglugerðarbreytingu girða fyrir stafrænar lausnir og takmarka getu til að fela öðrum að annast lyfjakaup sín • Breytingin á að koma til móts við aðstandendur veikra og fatlaðra einstaklinga Meira

Í Noregi Níu menn voru um borð en enginn slasaðist þegar skipið strandaði.

Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi

Flutningaskip Eimskips strandaði í Lerstad í Álasundi í Noregi í gær. Níu menn voru um borð í skipinu, en enginn mun hafa slasast. Skipið er nú komið til hafnar í Álasundi og skoðun hefur farið fram. Meira

Geimskot Þremenningarnir lögðu af stað frá Góbí-eyðimörkinni. Geimfararnir munu sinna ýmsum störfum meðan á dvölinni í geimstöðinni stendur.

Lengsta mannaða geimferð Kínverja

Kínverjar sendu aðfaranótt fimmtudags þrjá kínverska geimfara í kínversku geimstöðina Tiangong. Meira