Fréttir Miðvikudagur, 21. febrúar 2024

Ætla að herða útlendingalög

Heildstæðar aðgerðir kynntar • Auka samræmi í regluverki Meira

Grindavík HMS leggur til að nefnd fjalli um ágreiningsmál um matið.

Um 600 hafa sótt um endurmat

HMS er búin að afgreiða 244 umsóknir íbúðareigenda í Grindavík um endurmat á brunabótamati l  Endurskoðun matsins á íbúðarhúsnæði í Grindavík hefur leitt til þriggja milljarða króna hækkunar          Meira

Lög um akstur leigubifreiða verði endurskoðuð strax

„Spyrja má hvort þær breytingar sem Alþingi gerði á lögum um leigubifreiðar hafi dregið úr öryggi farþega,“ sagði Birgir Þórarinsson alþingismaður í umræðum um störf Alþings í gær, en þar skoraði hann á innviðaráðherra að beita sér strax … Meira

Hraunið fór hratt yfir í febrúar

Hraunflæðið úr síðasta eldgosi á Reykjanesskaganum 7.-8. febrúar er næstmest að flatarmáli þegar eldgosin sex sem urðu á svæðinu frá árinu 2021 eru skoðuð. Uppstreymi kviku reyndist mun meira en virtist við fyrstu athugun Meira

Afgreiðslutíminn styttist í fyrra

Afgreiðslutími á virðisaukaskattsskýrslum með inneign yfir 5 milljónum styttist hjá skattinum milli ára 2022 og 2023. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn blaðsins en niðurstöðurnar eru sýndar hér til hliðar Meira

Ríkisstjórn Samstaða um aðgerðir í útlendingamálum náðist í ríkisstjórn.

Heildstæðar aðgerðir og hert tök í útlendingamálum

Lagagrein um „sérstök tengsl“ verði afnumin • Málsmeðferðartíminn styttur Meira

Velkomin Úkraníumenn eru ánægðir með móttökurnar sem þeir hafa fengið á Íslandi síðustu tvö árin.

Hafa aðlagast íslensku samfélagi vel

Fjögur þúsund Úkraínumenn hafa fengið alþjóðlega vernd á Íslandi frá því stríðið þar í landi braust út • Flestir í vinnu og líður hér vel • Vaxandi áhyggjur af framtíðinni og verðbólgan bítur Meira

Hildur Hermóðsdóttir

Hildur Hermóðsdóttir, kennari og bókaútgefandi, lést á Hrafnistu Boðaþingi sunnudaginn 18. febrúar, 73 ára að aldri. Hildur fæddist 25. júlí 1950 í Árnesi í Aðaldal og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir og… Meira

Vinnumarkaðurinn hefur kólnað

Forstjóri Vinnumálastofnunar segir þó óvissu um áhrif hamfara í Grindavík Meira

Selfoss Kartöflugeymslan sem stendur á vestari bakka Ölfusár.

Kúnstin í staðinn fyrir kartöflur

Til stendur að breyta gömlum bragga á Selfossi sem stendur á vesturbakka Ölfusár í listasetur. Bygging þessi var reist árið 1952 en til hennar var fengið efni víða frá; það er samtíningur úr ýmsum áttum Meira

Kennarar Guðni Sveinn Theódórsson, til vinstri, og Uwe Beyer sem er akstursþjálfari frá Þýskalandi. Vanir menn hér við stjórnvölinn.

Bílstjórarnir geti beitt stýrinu rétt

Endurmenntun í akstri • Eðlisfræði og öryggi • Ökuland Meira

Gasasvæðið Reykur stígur hér upp frá Khan Younis eftir loftárásir í gær.

Beittu neitunarvaldi sínu á ályktun um vopnahlé

Bandaríkin beittu í gær neitunarvaldi sínu á ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem þess var krafist að tafarlausu vopnahléi yrði komið á í átökum Ísraelsmanna og hryðjuverkasamtakanna Hamas á Gasasvæðinu Meira

Tímamót Petró Porósjenkó, fyrrverandi forseti Úkraínu, minnist þeirra sem féllu í febrúar 2014, rétt áður en Rússar réðust í fyrra sinn á Úkraínu.

Áratugur frá Maidan-mótmælunum

Selenskí segir að Úkraínumenn standi enn þétt gegn árásum Rússa • Rússar reyna að nýta sér skotfæraskort • Tíu handteknir í Eistlandi • Ungverjar boða til atkvæðagreiðslu um NATO-aðild Svía Meira

Lögregla Breytingunum er ætlað að auka getu lögreglu til að stemma stigu við afbrotum og koma í veg fyrir brot sem beinast gegn öryggi ríkisins.

Skerpa á eftirlit með eftirliti lögreglunnar

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Stuð Páll Sveinsson, Ríkharður Arnar, Jón Örvar, Erna Hrönn og Örlygur Smári verða á ferðinni á næstunni.

Skemmtilegt tímabil í tónlistarsögunni

Hljómsveitin Hr. Eydís verður með ferna tónleika á næstunni og byrjar yfirreiðina í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardaginn 24. febrúar, verður svo á Græna hattinum á Akureyri laugardaginn 2. mars og á Sviðinu á Selfossi 22 Meira