Faðir grunaður um að hafa banað tíu ára gamalli dóttur sinni • Faðirinn var handtekinn af sérsveitinni við Krýsuvíkurveg • Aldrei fleiri manndrápsmál á einu ári hérlendis frá aldamótum Meira
Fyrirtaka í máli Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Hraunavina gegn Landsneti og sveitarfélaginu Vogum var á dagskrá í Héraðsdómi Reykjaness í gær en var frestað fram í miðjan október. Málið snýr að framkvæmdaleyfi við Suðurnesjalínu 2, en… Meira
Lokað hefur verið fyrir lánsumsóknir í tæpa fjóra mánuði Meira
Rétt fyrir klukkan 23 að kvöldi sunnudags mætti sjö til átta manna hópur, sem samanstóð af lögreglumönnum og starfsmönnum hins opinbera ásamt túlki, í Rjóðrið, hjúkrunar- og endurhæfingardeild Landspítala fyrir langveik fötluð börn, til að sækja Yazan Tamimi, 11 ára palestínskan dreng Meira
Að mati Landsnets eru líkur á viðvarandi orkuskorti næstu árin þar sem umframraforkuframboð til að bregðast við mismunandi aðstæðum á raforkumarkaði er lítið og því fylgja verðhækkanir á raforku. Staðan muni lagast ef áform um nýjar virkjanir nái… Meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri verður áfram í embætti næstu fimm árin, því ekki kemur til þess að embætti ríkislögreglustjóra verði auglýst laust til umsóknar. Þetta kemur fram í skriflegu svari aðstoðarmanns Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
39 manndrápsmál frá árinu 2010 • 12 fórnarlömb í 11 málum frá 2023 • Yfirleitt tengsl á milli fólks • Þrjú af sjö fórnarlömbum ársins börn • Þarf að skoða manndrápstíðni í lengra samhengi Meira
Hvellur barst frá vélarrýminu • Rætt við tryggingar og málið farið í rannsókn Meira
Starfsstöð fyrir sjúkraflutninga á Seltjarnarnesi verður aðeins með aðstöðu fyrir einn sjúkrabíl og starfsmenn. Stöðin verður mönnuð frá Skógarhlíð. Morgunblaðið greindi frá því nýverið að stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefði falið Þór… Meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók í gær á móti lista með 9.000 undirskriftum sem Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, safnaði fyrr á þessu ári í herferð sinni, Öllum boðið, nema fötluðum Meira
Niðurstaðna vænst í haust úr rannsókn á PCB-mengun í eggjum og fiskum á og við Heiðarfjall l Heimamenn bíða svara um mótvægisaðgerðir l Stefnt að kostnaðarsamri hreinsun 2025 Meira
Nýlega var hafist handa við endurnýjun á verbúðunum í Gömlu höfninni í Reykjavík. Þarna er til húsa veitingahúsið Sægreifinn, sem þekkt er orðið um allan heim. Skipt verður um þakjárn, enda farið að láta verulega á sjá Meira
„Það hefur gengið mjög vel, við erum þakklát fyrir viðtökurnar og það er greinilegt að fólk vill samkeppni sem leiðir af sér lægra verð,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri lágverðsverslunarinnar Príss Meira
Jóhann Óli Hilmarsson hlaut í gær Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti Jóhanni Óla viðurkenninguna á degi íslenskrar náttúru en viðurkenningin var afhent í fimmtánda sinn Meira
Stormurinn Boris heldur áfram að valda usla í ríkjum Mið-Evrópu • Úrkoman fimmföld miðað við meðalárferði • Þyrlur sendar til þess að bjarga fólki af þökum Meira
Réttarhöld eru hafin í Frakklandi yfir íslamista sem sagður er hafa tengingar við þá tvo ódæðismenn sem árið 2015 réðust inn á ritstjórnarskrifstofur ádeiluritsins Charlie Hebdo. Tólf voru myrtir í árásinni, en fleiri ódæðisverk fylgdu í kjölfarið í París og nágrenni Meira
Næsta skref verður að umsóknin verður lögð fram á sveitarstjórnarfundi á miðvikudaginn og fer í framhaldi af því í hefðbundið ferli hjá skipulagsnefnd og umhverfisnefnd, þetta er hefðbundið ferli í stjórnsýslunni,“ segir Haraldur Þór Jónsson,… Meira
TransferRoom er nýtt samskiptakerfi fótboltafélaga um allan heim Meira
Bubba áréttar mikilvægi þess að halda tónlist að börnum Meira