Fréttir Mánudagur, 16. september 2019

Aðstaða Lítið má út af bera til að sjúkrarými bráðamóttökunnar fyllist. Mörg rúm á spítalanum eru lokuð.

Álagsatvikum fer nú fjölgandi

Mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans • Ástand versnar Meira

Andakílsá Verktakar vinna að hreinsun aurs úr laxveiðiánni.

Lögreglan rannsakar umhverfisslys á nýjan leik

Skorradalshreppur vill fá að vita hvað raunverulega gerðist Meira

828 milljónir í endurgreiðslu

Endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna 25% framleiðslukostnaðar við gerð kvikmynda eða sjónvarpsefnis sem fellur til hér á landi nema um 828 milljónum króna það sem af er ári að því er fram kemur á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands sem hefur uppfært yfirlit... Meira

Haraldur Johannessen (t.v.) og Arinbjörn Snorrason

Arinbjörn brotlegur í starfi sínu

Lét lögreglu aka sér til Keflavíkur í forgangsakstri til að missa ekki af flugi vegna einkaerinda Meira

List Jóhann Ágúst Hansen, framkvæmdastjóri hjá Gallerí Fold.

Hafa ekki fundið fleiri falsaðar Stórvalsmyndir

Lögregla hafi rekist á vegg í málinu • Alltaf á varðbergi Meira

Seltirningum barst óvænt rukkun

Jón Birgir Eiríksson Teitur Gissurarson Borið hefur á því meðal íbúa á Seltjarnarnesi að þeim berist reikningar frá Hitaveitu Seltjarnarness, sumir hverjir fyrir yfir 100 þúsund krónur, þar sem borið er við vanreiknaðri orku aftur í tímann. Meira

Bráðamóttaka 40 sjúklingar voru lagðir inn sl. föstudag, í 34 sjúkrarými.

Erfitt að tryggja öryggi allra sjúklinga

Mikið álag hefur verið á bráðamóttöku vegna þess að sjúklingar komast ekki á viðeigandi deildir vegna lokaðra sjúkrarúma • Fleiri sjúklingar á deildinni en rúm er fyrir • Atvikum hefur farið fjölgandi Meira

Veip Lítið er vitað um afleiðingar þess að reykja rafsígarettur.

Funda vegna lungnasjúkdóms

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira

Kjaramál „Að brotið sé á rétti ungs fólks á vinnumarkaði er sorglega algengt,“ segir Alma Pálmadóttir hjá Eflingu - stéttarfélagi.

Virkja fólk til þátttöku

„Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði er ekki alltaf meðvitað um rétt sinn og stöðu sem býður hættunni heim. Okkur sem störfum í verkalýðshreyfingunni er því mikilvægt að eiga virkt samtal við félagsmenn og virkja þá til þátttöku,“ segir Alma Pálmadóttir, félags og kjarafulltrúi hjá Eflingu - stéttarfélagi. Meira

Nýkjörinn Jón Gunnarsson er nýkjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins.

Vill efla félagsstarf flokksins

Jón Gunnarsson var kjörinn nýr ritari Sjálfstæðisflokksins á flokksráðsfundi flokksins á Hótel Nordica á laugardag. „Þetta leggst mjög vel í mig. Meira

Fyrsti sopinn Sturlaugur Jón Björnsson og María Sif Daníelsdóttir á veitingastaðnum Skál þar sem Djöflarót, fyrsta vara Öglu, er nú fáanleg.

Ný gosgerð lítur dagsins ljós

„Það eru alltaf fleiri og fleiri sem hafa áhuga á hráefnunum sjálfum og uppruna þeirra og vilja áhugaverðar og framsæknar vörur sem framleiddar eru á heiðarlegan hátt. Meira

Álagstoppar verði minnkaðir

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu á morgun leggja fram tillögu í borgarstjórn um að samþykkt verði að auka sveigjanleika afgreiðslutíma stofnana og fyrirtækja borgarinnar og stuðla að því að aðrir atvinnurekendur geri hið sama með það að... Meira

Kindur Talið er að fækka þurfi fé um tæplega 8.000 í heildina.

Bændur vilja fækka um allt að 5.000 fjár

Rúmlega 20 sauðfjárbændur hafa sótt um að gera aðlögunarsamninga við ríkið og hyggjast fækka upp undir 5.000 fjár samtals. Meira

Oddviti Bjarnveig Guðbrandsdóttir sinnir skólabörnum í sundlaug og íþróttahúsi á vetrum og ferðafólki á tjaldsvæði og í sundi á sumrin.

Vilja fá eftirlit með fiskeldinu vestur á firði

Oddviti Tálknafjarðarhrepps vill skattaafslátt fyrir íbúa Meira

OECD Angel Gurria, framkvæmdastjóri OECD, kynnir í dag úttekt á Íslandi sem gerð er á tveggja ára fresti.

Stjórnmálamönnum nauðsynlegt

Framkvæmdastjóri OECD segir nauðsynlegt að horfa til fleiri atriða en hagvaxtar og framleiðni • Tekur þátt í ráðstefnu um mælikvarða á velsæld • Mælitækin geti veitt vísbendingar um rót reiði Meira

Forsætisráðherrann Johnson hefur fullyrt við þjóð sína að samningur náist.

Öruggur um að samningur náist

Boris fundar með Juncker í Lúxemborg í dag • Líkti Bretlandi við Hulk • Fyrrverandi ráðherra genginn til liðs við Frjálslynda demókrata • Cameron segir Johnson ekki trúa á eigin málstað Meira

Árás Mikinn reyk lagði yfir olíustöðina í Abqaiq í Sádi-Arabíu á laugardag.

Mike Pompeo bendir á Írana

Stærsta olíuframleiðslufyrirtæki í heimi varð fyrir drónaárás • Hútar lýstu yfir ábyrgð • Íranar segja það engan vanda leysa að kenna þeim um Meira

Gamalt og nýtt Íbúðir í nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hafa verið vinsælar til útleigu síðustu ár.

Margir gefast upp á skammtímaleigu

Í ár hafa reglulega birst fréttir af samdrætti í sölu á gistingu í gegnum Airbnb og svipaðar síður. Meira

Einherji Aðalbjörn Björnsson, faðir Bjarts, í leik gegn Skallagrími 1984.

Fyrirliðinn skráir sjálfur sögu félagsins

Bjartur Aðalbjörnsson uppgötvaði að Einherji var stofnaður 1929 Meira