Fréttir Miðvikudagur, 19. júní 2019

61,3% vilja undanþágu frá orkulöggjöf ESB

Afgreiðslu orkupakkans frestað fram til þingfundar í haust Meira

Í þingsal Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir fylgist með umræðum í gær.

Fjórðu þingsystkinin

Guðrún Erlingsdóttir Ómar Friðriksson Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, sem situr í 4. sæti á lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Meira

Alþingi Það gekk á ýmsu á Alþingi í gær eftir að samkomulag náðist um þinglok. Enn þarf að ræða breytingar á fjármálaáætlun áður en þingi lýkur.

Stefnt að þinglokum í vikulok

Framvinda fjármálaáætlunar mun ráða mestu um tímasetningu þingloka • Afgreiðsla frumvarpa gekk greiðlega eftir að samkomulag lá fyrir • Sigmundur vonar að hætt verði við gildistöku laganna Meira

Pawel Bartoszek

Pawel Bartoszek var kjörinn forseti borgarstjórnar

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, var í gær kjörinn forseti borgarstjórnar á seinasta fundi borgarstjórnar fyrir sumarfrí. Pawel tekur við embættinu af Dóru Björt Guðjónsdóttur Pírata. Meira

Ferðamenn Farþegar tveggja skemmtiferðaskipa heimsóttu eyjarskeggja á laugardag, annað franskt en hitt norskt.

Ferðamenn gleyma sér í náttúrufegurð Grímseyjar

„Það er orðið mjög algengt að skemmtiferðaskipin komi hingað og stoppi við,“ segir Halla Ingólfsdóttir, eigandi Arctic Trip, ferðaþjónustufyrirtækis í Grímsey. Meira

53% með þjóðaratkvæðagreiðslu

Ný könnun Maskínu fyrir Heimssýn bendir til andstöðu við þriðja orkupakkann og innflutning á ófrosnu kjöti • Tæplega 59% þeirra sem afstöðu tóku sögðust andvíg innflutningi á ófrosnu kjöti Meira

Mjaldrarnir koma til landsins í dag

Vestmannaeyja-mjaldrar væntanlegir til Eyja klukkan 17 í dag • Flogið beint frá Sjanghæ til Keflavíkur • Áætlað að ferðalagið frá sædýragarðinum til Vestmannaeyja taki um 26 klukkustundir Meira

Lundarall Skoðun á ábúð lunda heldur áfram í Eyjum á morgun.

Lundavarp fyrr á ferðinni í ár

Almennt hefur aukning verið á ábúð lunda á landinu þó með einhverjum undantekningum. Meira

Nýr Herjólfur Við Heimaklett.

Búist við farþegaleyfi fyrir vikulok

Prófanir á Herjólfi standa nú yfir • Haffærisskírteini líka komið fljótlega Meira

Hún barðist fyrir kosningarétti kvenna

Vel er við hæfi að í dag á kvenréttindeginum 19. júní sé frú Elísabet Jónsdóttir kvenréttindakona og tónskáld frá Grenjaðarstað dregin fram í dagsljósið, en 150 ár eru nú liðin frá fæðingu hennar. Meira

Miklar hækkanir fasteignaskatta

Tekjur Reykjavíkurborgar af fasteignasköttum nema 146 þúsund kr. á hvern íbúa • Hafa hækkað um 37% á fáum árum • Félag atvinnurekenda vill tengja innheimtu fasteignaskatta við veitta þjónustu Meira

Ósk Laufdal Við eitt verka sinna.

Gefum, gleðjum og njótum eru einkunnarorð þetta ár

Félag myndlistarmanna í Garðabæ er öflugt og stendur fyrir hinum ýmsu viðburðum. Meira

Viljayfirlýsing Fulltrúar ríkisstjórnarinnar, stóriðjufyrirtækja og OR skrifa undir viljayfirlýsinguna.

Viljayfirlýsing um kolefnishreinsun

Fulltrúar stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um kolefnishreinsun og -bindingu. Meira

Starfsfólk Sandra Líf Þórðardóttir dýralæknir, Andrea Rummele dýralæknanemi, Katrin Wagner dýralæknir og Isabell Henss dýralæknanemi.

Dýraspítali á Rauðalæk

Dýralæknarnir Sandhólaferju ehf. hafa flutt dýraspítalann og alla þjónustuna að Rauðalæk. Þar eru þeir að koma sér fyrir í húsnæði sem áður hýsti Kaupfélag Rangæinga. „Við erum vel staðsett hér, við þjóðveginn. Meira

Kýr Búnaðarstofa annast greiðslur samkvæmt búvörusamningum.

Búnaðarstofa á faraldsfæti

Starfsmenn búnaðarstofu Matvælastofnunar hafa verið á faraldsfæti í stjórnkerfinu og enn ein vistaskiptin verða um áramót. Þá renna þeir inn í atvinnuvegaráðuneytið. Meira

Biden með forskot á Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti hóf í gær baráttu sína fyrir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári með fundi í Orlando í Flórída, einu ríkjanna sem talin eru geta ráðið úrslitum. Meira

Talið að íbúum jarðar fjölgi í 9,7 milljarða 2050

Sameinuðu þjóðunum. AFP. | Gert er ráð fyrir að íbúum jarðar fjölgi úr 7,7 milljörðum í 9,7 milljarða fyrir árið 2050 og að fjöldi íbúa Afríku sunnan Sahara tvöfaldist, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Jarðarbúum gæti síðan fjölgað í ellefu milljarða fyrir lok aldarinnar. Meira

Snjallsíminn dugar Þróun á heimasímamarkaði var fyrirséð og vitnar um að ungt fólk virðist almennt ekki kjósa að fá sér heimasíma.

Gamla símakerfinu lokað á næsta ári

Ekki er langt í að heimasímar sem teknir eru í gegnum PSTN-kerfi, sem flestir þekkja sem gömlu góðu símalínurnar, muni heyra sögunni til. Í fyrra voru í fyrsta skipti fleiri fastlínusímar, í daglegu tali heimasímar, teknir í gegnum svokallað Voice over IP kerfi (VoIP) , sem fer yfir netið, heldur en um PSTN-kerfið. Síminn, áður Landssími Íslands hf., mun á næsta ári loka símstöðvum sem keyra PSTN-kerfið. Þetta og fleira segja Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, og Guðmundur Jóhannsson, upplýsingafulltrúi Símans, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Hagleiksmaður Sr. Sigurður Jónsson við lespúlt eftir hann.

Smíðar eru ekki fjarlægar guðspjöllum

Sr. Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Áskirkju í Reykjavík undanfarin 13 ár, útskrifaðist úr húsasmíði í kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á dögunum. „Ég held því fram að það sé mjög gott fyrir alla, og ekki síst presta, sem fást við andleg viðfangsefni, að hafa eitthvert handverk að að hverfa,“ segir hann og bætir við að handverkinu fylgi mikil hvíld. Meira