Fréttir Laugardagur, 27. nóvember 2021

Varað við ferðum um Grímsvötn

Lögreglan á Suðurlandi varaði í gær fólk við þeim hættum sem eru af ferðum um vatnasvið Grímsvatna, annars vegar vegna sigs íshellunnar og jökulsprungna sem myndast við slíkt sig, og hins vegar vegna afleiðinga eldgoss sem ekki er hægt að útiloka að... Meira

Fiskeldi ISA-veiran er nú að greinast í fyrsta skipti síðan 2016/2017 en þá greindist hún í Færeyjum.

Áfall að skæð laxaveira hafi greinst í sjókví

Vinna náið með MAST • Segja smitsjúkdóma mikla ógn Meira

Píanóleikari Hver og einn getur fundið sína fjöl. Stundum finna kennarar í sígildri tónlist að popptónlist hentar nemendum betur. Í góðu skólakerfi getum við vel sinnt þeim krökkum,“ segir Ólafur Elíasson um starf og áherslur.

Músíkin flýgur í Miðstöðinni

Tónlistarnám með nýrri nálgun • Rytmík í Grafarvogi • Hljómsveitir og kennarar • Músíkin sem krakkarnir vilja sjálfir • Fjölbreytnin er ráðandi Meira

Karfa Fjölbreytt íþróttastarf fer fram hjá ÍR-ingum í Breiðholtinu.

Leiðrétta staðhæfingu í jafnréttisúttekt borgarinnar

Yfirlýsing frá ÍR vegna launamála þjálfara meistaraflokka Meira

Dómur Brotaþolar eru börn.

Braut nálgunarbönn ítrekað

Landsréttur staðfesti í vikunni úrskurð héraðsdóms um að einstaklingur sætti gæsluvarðhaldi til þriðjudagsins 21. desember 2021 vegna síendurtekinna brota á nálgunarbönnum. Meira

Blót Ármann Jakobsson fjallar um blótsyrði á miðöldum í fyrirlestri á málþingi í byrjun næsta mánaðar.

„Tröll hafi þitt hól og skrum“

Ármann Jakobsson fjallar um blótsyrði á miðöldum á málþingi í næstu viku • Tröll og djöflar áberandi • Bölvanir tengjast heimsmynd fólks • Líklegt að kórónuveiran rati í blótsyrðabankann Meira

Makrílveiðar Nokkuð vantar enn upp á að kvótar ársins hafi náðst.

Illa gengur að ná kvóta

Norðmenn eiga enn eftir að veiða talsvert af leyfilegum makrílkvóta ársins þrátt fyrir mikla sókn. Lætur nærri að verðmæti þess sem út af stendur gæti verið um sex milljarðar íslenskra króna að því er fram kemur í Fiskeribladet í vikunni. Meira

12 ráðherrar í nýrri ríkisstjórn

Endurnýjuð ríkisstjórn kynnt um helgina • Stjórnarflokkarnir skiptast á veigamiklum ráðuneytum Meira

Brún tunna undir lífrænan úrgang

Brún tunna undir sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi stendur nú íbúum Breiðholts til boða og er tunnan því í boði í öllum hverfum Reykjavíkurborgar austan Elliðaáa, segir í tilkynningu frá borginni. Meira

Malbik Reykjavíkurborg á og rekur malbikunarstöðina Höfða.

Vilja svör um malbikunarstöðina

Margt varðandi Malbikunarstöðina Höfða vekur spurningar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins • Furðu vekur að stöðinni gekk vel í útboðum eiganda síns en ekki eins vel í útboðum Vegagerðarinnar Meira

Höfnin Magni, dráttarbátur Faxaflóahafna, kom Óðni af stað og frá bryggju í Reykavík í ljósaskiptunum árla dags í gær. Svo var siglt út Sundin og upp í Hvalfjörð. Allt gekk að óskum og gamla varðskipið reyndist vera í fínu standi.

Óðinn í reynslusiglingu eftir 15 ár í höfn

Vélar prófaðar og allt virkaði • Fái haffærisskírteini Meira

Sjóslysasaga Frá vinstri Egill Þórðarson loftskeytamaður og prestarnir Þorvaldur Karl Helgason og Jón Helgi Þórarinsson undirbúa minningarstund. Stutt niður á kviku sorgar, segir sá síðastnefndi um sjóslys fyrri tíðar.

Fórst á Flákahorni með allri áhöfn

Hafnarfjarðartogarinn Sviði GK fór í hafið fyrir 80 árum • Sjórinn tók 25 menn • Orsakir skipsskaðans aldrei ljósar • Eftirlifendur fengu stríðsskaðabætur • Minningarguðsþjónusta á sunnudag Meira

Verðlaun Vilhjálmur Magnússon, forstöðumaður Vöruhússins, og Sigursteinn Traustason, nemandi hans, tóku við hvatningarverðlaunum Íslensku menntaverðlaunanna úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands.

Hvatning til Hornfirðinga

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn í Hornafirði Hvatningarverðlaun íslensku menntaverðlaunanna 2021 voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum um daginn. Það gladdi Hornfirðinga þegar verðlaunin komu í hlut Vöruhússins á Höfn að þessu sinni. Meira

Kórónuveirufaraldurinn Starfsfólk Landspítalans þarf að klæðast miklum varnarbúnaði þegar sjúklingar með kórónuveirusmit eru meðhöndlaðir.

Meðferð með Ronapreve kostar 400 þúsund krónur

Lyfið gott en dýrt • Legudagur á gjörgæslu kostar allt að 839.309 kr. Meira

Akademían Aðalheiður Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar, og Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur.

Með fjölbreyttar leiðir til að miðla

AkureyrarAkademían fagnar 15 ára afmæli • Um 100 manns verið með aðstöðu hjá akademíunni Meira

Breytingar Vínbúðin í Austurstræti þykir óhentug fyrir áfengissölu.

Útlit fyrir að vínbúðin fari úr miðbænum og út á Granda

Viðræður um húsnæði á Fiskislóð • Margir óánægðir Meira

Stemning Á fimmtudagskvöld kaus Alþingi um tillögur undirbúningskjörbréfanefndar. Katrín Jakobsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fögnuðu innilega þegar niðurstöður lágu fyrir.

Alþingi sett og samfélagsgerðin mótuð

„Framtíðin er til þess að móta hana,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ræðu sinni við 152. löggjafarþings Alþingis, sem var sett síðastliðinn þriðjudag. Meira

Jólagestir Björgvins Frá vinstri: Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Svala Björgvins, Gissur Páll Gissurarson, Stefanía Svavars, Björgvin gestgjafi, Högni Egilsson, Margrét Rán, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Sverrir Bergmann.

Betra með hverju árinu

Tónlistarviðburðurinn „Jólagestir Björgvins“ fer fram Meira

Á þriðja tug þúsunda hafa leitað til VIRK

Mikilvægi þjónustu VIRK starfsendurhæfingarsjóðsins hefur margsannað sig á umliðnum árum. Starfsemin hefur vaxið nánast ár frá ári allt frá því að uppbyggingin hófst fyrir rúmum tólf árum þegar fyrsti einstaklingurinn hóf starfsendurhæfingu hjá VIRK. Meira

Hross Slæm meðferð á hryssum við blóðtöku hefur verið fordæmd.

Segja baráttunni hvergi nærri lokið

Svissnesku dýraverndunarsamtökin Animal Welfare Foundation/Tierschutzbund Zürich (AWF/TSB) ætla ekki að gefast upp í baráttu sinni gegn blóðmerabúskap fyrr en bann hefur verið lagt við starfseminni. Meira

Sorp Sveitarfélög þurfa að uppfylla lagakröfur um sérsöfnun úrgangs.

Vilja gera vel en skortir yfirsýn

48 sveitarfélög svöruðu í könnun um neyslu, úrgang og loftslagsmál Meira

Ástæða til að fylgjast með ómíkron-afbrigði

Magnús Gottfreðsson, prófessor í smitsjúkdómum og yfirlæknir á Landspítala, sagði í samtali við mbl. Meira

Afbrigði vekur ugg á heimsvísu

Ómíkron-afbrigðið hefur borist víða um heim á stuttum tíma • Gripið til ferðatakmarkana í mörgum löndum • Óttast að útbreiðslan verði allhröð á næstu vikum • Sóttvarnaaðgerðir hertar í Evrópu Meira

Suðurlandsbraut Þessi framtíðarsýn af götumynd Suðurlandsbrautar birtist í skýrslunni Borgarlínan 1. lota forsendur og frumdrög. Vagnar borgarlínunnar fara þar um miðja götuna og svo verði tvær akreinar fyrir bíla.

Ólík sýn á Suðurlandsbrautina

Borgaryfirvöld stefna að því að fækka akreinum á götunni • Eyþór Arnalds segir engar forsendur fyrir þrengingu • Pawel Bartoszek segir að greiða eigi fyrir umferð með breyttum ferðavenjum Meira

Bólusetning Fleiri óttast nú smit skv. Þjóðarpúlsi Gallup.

Ótti við smit eykst milli mánaða

Nýr Þjóðarpúls Gallup sýnir auknar áhyggjur af áhrifum faraldursins Meira

Frakkar og Bretar í hár saman vegna flóttamanna

Stjórnvöld í Bretlandi og Frakklandi deildu hart í gær vegna bréfs sem Boris Johnson forsætisráðherra sendi Emmanuel Macron forseta Frakka um viðbrögð við flóttamannavandanum í Ermarsundi. Meira

Guðmundur Gunnarsson

„Þetta mál snýst um mannréttindi“

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira