Fréttir Þriðjudagur, 16. janúar 2018

Skyrið í útrás og yfir 20 þúsund tonn í ár

MS vinnur í 27 markaðslöndum • Framleiðsla hefst í Wales Meira

Jarðvegsgerlar mælast í vatninu

Mælt með að neysluvatn í nær öllum hverfum borgarinnar sé soðið ef neytendur þess eru viðkvæmir • Landspítalinn sendir út áríðandi tilkynningu vegna neyðarástands • Reykvíkingar fái skýringar Meira

Margt gerist í móðurkviðnum

Mataræði móður á meðgöngu hefur áhrif á vöxt barnsins, þroska, námsgetu og hegðun • Hvað barnið borðar á fyrstu tveimur æviárunum skiptir líka máli • Verið að endurskoða næringarráðleggingar Meira

„Þau voru áður fyrr kölluð hrekkjusvín“

Um 130 nemendur í grunnskólum Reykjavíkur sýna samnemendum sínum og starfsfólki skólanna ógnandi hegðun og valda töluverðri truflun á skólastarfi. Meira

12 þúsund kjúklingar drápust

Eldur kom upp að nýju í glæðum milli þilja á kjúklingabúi á Oddsmýri á norðanverðri Hvalfjarðarströnd undir kvöld í gær og var slökkvilið þá kallað á vettvang þar í annað sinn þann daginn. Meira

Kúabú beitt dagsektum

Matvælastofnun hefur lagt 30.000 króna dagsektir á kúabú á Norðurlandi vegna meðferðar nautgripa. Í ljós kom við endurtekið eftirlit að kröfur stofnunarinnar um úrbætur vegna bindingar kúnna á bása, hreinleika og klaufhirðu höfðu ekki verið virtar. Meira

Áform uppi um gagnaver á Grundartanga

Málið á frumstigi • Franskir aðilar eru á bak við áformin Meira

Vilja bjóða nemendum aukið val

„Tillagan felur í sér að nemendum verði gefinn kostur á að taka unglingastigið, þ.e. 8. til 10. Meira

Harpa er heimili hugaríþróttanna

Bridsmenn kveðja Hótel Loftleiðir eftir 36 ára samfellda spilamennsku Meira

Neysluvatn í Reykjavík mengað

Fólki ráðlagt að sjóða vatn • „Neyðarástand“ á Landspítala Meira

„Mamma hefði ekki viljað að kona jarðaði sig“

Konur í prestastétt sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna #metoo-byltingarinnar. Meira

Davíð Oddsson sjötugur

Árvakur býður til móttöku kl. 16 á morgun í Hádegismóum Meira

Hætta á að barnið verði í yfirþyngd seinna meir

Laufey Hrólfsdóttir rannsakaði tengsl mataræðis á meðgöngu, þyngdaraukningar og heilsu barna síðar á ævinni í doktorsverkefni sínu við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Meira

Þrálát lægð yfir landinu

„Þessi lægð ætlar að vera þrálát,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira

Milljónatjón í eldinum á Hellisheiði

Tjón vegna elds sem upp kom í Hellisheiðarvirkjun sl. föstudag er að mestu bundið við inntaksrými loftræsibúnaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Orku náttúrunnar (ON), dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Meira

Umhverfisslys í uppsiglingu

Íranska olíuflutningaskipið Sanchi var með 136.000 tonn af hráolíu innanborðs • Allir skipverjarnir hafa verið taldir af • Reyna að lágmarka umhverfisáhrifin Meira

Frásagnir koma ekki á óvart

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, kveðst afar þakklát öllum þeim sem hafa stigið fram og sagt frá reynslu sinni. Meira

Pattstaða uppi hjá kennurum

„Það er í raun bara alger pattstaða uppi og lítið annað að frétta en það að við ætlum að funda hjá ríkissáttasemjara,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Farþegum fjölgar en ferðavenjur eins

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira

Um 43% hærri en árið 2013

Tekjur sveitarfélaganna af útsvari voru um 178 milljarðar í fyrra. Það er 10,5% aukning frá 2016 og um 43% aukning frá árinu 2013. Stærsta sveitarfélag landsins, Reykjavík, hafði mestar tekjur af útsvari í fyrra. Meira

,,Að gæta hennar gildir hér og nú“

Það er mikið fagnaðarefni að íslenskan muni verða fullgild í stafrænum heimi árið 2022. Ríkisstjórnin mun verja á næsta ári 450 milljónum króna til máltækniáætlunar. Meira

Skoða næringu mæðra á meðgöngu

Næring móður á meðgöngu getur haft áhrif á framtíðarhorfur barnsins sem fullorðins einstaklings. „Það gerist mjög margt í móðurkviðnum. Við vitum t.d. Meira

Útsvarstekjur á uppleið

Tekjur sveitarfélaga af útsvari voru um 178 milljarðar í fyrra • Það var um 10,5% aukning milli ára • Tekjurnar jukust hlutfallslega mest í Reykjanesbæ Meira

Framleitt heima og erlendis

Nokkrar aðferðir eru við framleiðslu og markaðssetningu á ÍSEY skyri, sem nú er selt víða um heim. Meira

Yfir þúsund ungmenni ákærð

Lögreglan í Danmörku ákærði í gærmorgun 1.005 ungmenni fyrir dreifingu barnakláms. Um er að ræða tvö myndskeið og eina ljósmynd, en svo virðist sem ungmennin hafi sent þau einkum áfram í samskiptaforritinu Facebook. Meira

Notfærði sér ölvunarástand

Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt karlmann á fertugsaldri, Eldin Skoko, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt laugardagsins 1. júlí í síðasta ári. Einnig þarf hann, skv. Meira

Körfuboltapabbi á Króknum

Tindastóll frá Sauðárkróki vann bikarinn í meistaraflokki karla í körfubolta á laugardaginn var. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vann svo stóran titil í meistaraflokknum. Meira