Fréttir Laugardagur, 5. desember 2020

Covid Yfir 45 þúsund manns hafa þurft að fara í sóttkví á Íslandi í ár.

Hundruð brota tilkynnt

683 tilkynningar um hugsanleg brot gegn sóttvarnareglum hafa borist til lögreglu í þriðju kórónuveirubylgjunni Meira

559 tilkynningar um vanrækslu

Október var metmánuður í fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda Meira

Útgjöld Kórónuveiran hefur valdið ríkissjóði miklum búsifjum.

Mikill halli á ríkissjóði vegna kórónuveirunnar

Útgjöldin 131 milljarði meiri en tekjur fyrstu níu mánuði ársins Meira

Grænahlíð Éljaklakkar ganga yfir en nokkuð lygnt þó. Framundan er himinhá hlíðin, sem veitti gott skjól.

Á Brjálaðahrygg frá Grænuhlíð

Flotinn leitaði vars í rysjóttri tíð • Beygt fyrir Ritur yst og nyrst í Ísafjarðardjúpi • Hviðurnar voru 30 m/sek. • Valdimar á veiðum út af Snæfellsnesi Meira

Íbúðalánasjóður Gamli Íbúðalánasjóður heyrir í dag undir fjármálaráðuneytið. Ný Húsnæðis- og mannvirkjastofnun tók til starfa síðustu áramót.

Gjaldtaka ÍLS dæmd ólögleg

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt uppgreiðslugjald lántakenda að lánum sem tekin voru hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á árunum 2005-2013 ólögleg. Meira

Íslendingar gátu ekki farið sömu leið og Bretar

Sérfræðikunnátta sem þarf til ekki til staðar hérlendis Meira

Lögreglustöð Talið er að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða.

Fimm handteknir í stóru fíkniefnamáli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að framleiðslu fíkniefna og sölu þeirra. Talið er að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. Meira

Sýning í Tjarnarbíói Tekjufallsstyrkirnir og viðspyrnustyrkirnir ná ekki til lítilla leikhúsa og atvinnuhópa í sviðslistum að mati forsvarsmanna þeirra.

Gætu hreinlega farið í þrot

Sjálfstæðu leikhúsin segjast ekki fá viðspyrnustuðning samkvæmt frumvarpi stjórnvalda og útlitið sé svart Meira

Bíll á bíl ofan Svona var bílum staflað hjá Vöku en það er ekki gert lengur. Í baksýn má sjá hús við Kleppsveg.

Vaka hefur hætt að stafla bílum

Fyrirtækið sækir um tímabundið starfsleyfi á Héðinsgötu 2 til loka árs 2021 • Miklar breytingar hafa verið gerðar á verkferlum • Íbúar í nágrenninu höfðu kvartað undan sóðaskap og sjónmengun á svæðinu Meira

Höggmynd Listaverkið var flutt frá Frakklandi. Myndin er úr safni.

Hver var raunverulegur seljandi?

Tollur af listaverki ræðst af því hver flutti það til landsins Meira

Þakkarbréf forseta til Kaupfélags Skagfirðinga og starfsmanna þess.

Forseti þakkar fyrir matargjöfina

Sendir Kaupfélagi Skagfirðinga jólakveðju • Þakkar myndarskap og samhug Meira

Básar Inniaðstaða batnar til muna með nýju íþróttahúsi GR í Grafarholti, en húsið nýtist til golfæfinga og félagsstarfs allt árið.

Byggja og bæta flatir í Grafarholti

Betri inniaðstaða í nýju íþróttahúsi GR • Breytingar á tveimur brautum • Könnun meðal félaga Meira

Situr uppi með kostnaðinn

Kaupandi bifreiðar ber tjón sem varð þegar vél bílsins bræddi úr sér og eyðilagðist nokkrum mánuðum eftir að ábyrgð framleiðanda rann út. Meira

Leikur í snjónum Börn og unglingar nýttu tækifærið þegar snjóaði og renndu sér á sleðum niður Arnarhól.

Meðalhiti í ár lægri en undanfarin ár

Nú er kuldakast á landinu og ef fram fer sem horfir mun meðalhiti ársins 2020 verða nokkru lægri en hann hefur verið nokkur undanfarin ár. Meira

Samkeppnishæfnin minnkar

Innan OECD er Ísland í hópi ríkja með minnsta skattalega samkeppnishæfni • Ísland í 30. sæti af 36 • Ísland skást í fyrirtækjasköttum, undir meðallagi neysluskatta, með lökustu einstaklingssköttum Meira

Suðurnes Sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálpar á Suðurnesjum í önnum við matarúthlutun í vikunni. Mikið atvinnuleysi er á Suðurnesjum og margir í neyð.

Róðurinn þyngist á Suðurnesjum

Mikið sótt í matarúthlutanir hjálparsamtaka • „Búum í einstöku samfélagi sem stendur vörð um náungann“ • Velferðarsjóður Suðurnesja og Fjölskylduhjálp Íslands finna fyrir mikilli velvild Meira

36 sveitarfélög á höggstokkinn

Frumvarp um 1.000 íbúa lágmark hvers sveitarfélags • Efling sveitarfélaga markmiðið • Ráðherra skuli eiga frumkvæði að sameiningum • 23 sveitarfélög undir 500 íbúum, sjö undir 100 íbúum Meira

Eskifjörður Unnið við að rífa verbúðirnar við gamla hraðfrystihúsið.

Íbúðir, útisvæði og torg í stað frystihúsa

Á svæði í miðbæ Eskifjarðar, sem gert er ráð fyrir að verði byggt upp á næstu árum, er meðal annars hægt að gera ráð fyrir útisvæði, torgi, verslun og þjónustu ásamt íbúðabyggð. Meira

Einbýlishús rísa á Skagaströnd

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsti í september nokkrar ókeypis byggingarlóðir við götur sem eru fullfrágengnar fyrir löngu. Meira

Fyrir Landssímahúsið í upprunalegri mynd. Tekið í notkun 1931 og hýsti mikilvægar stofnanir.

„Nýtt“ Landssímahús kemur í ljós

Hækkað um eina hæð og settir á hana 10 kvistir • Vonast til að geta opnað nýtt hótel næsta sumar Meira

Hætta olíuborun og -leit 2050

Stjórnvöld í Danmörku tilkynntu í gær að þau hygðust hætta allri olíuborun og -leit í Norðursjó fyrir árið 2050. Danir eru nú stærsti olíuframleiðandi Evrópusambandsins, en þeir framleiða um 100.000 olíutunnur á dag. Meira

Brexit Kvöldsólin slær bjarma á breska þinghúsið í Lundúnaborg.

Frakkar hóta að beita neitunarvaldi

Lokastig Brexit-viðræðnanna í uppnámi eftir að ESB lagði fram nýjar kröfur á síðustu stundu • Sum aðildarríkin óttast að Barnier muni gefa of mikið eftir • Stefnt að viðræðulokum á mánudaginn Meira

Kórónuveiran Biden hefur kallað eftir grímunotkun í nokkurn tíma.

Dauðsföll aldrei fleiri

Enn er vöxtur í seinni bylgju kórónuveirufaraldursins og hafa nú fleiri en 65 milljónir manna smitast af veirunni á því rúma ári sem liðið er frá því að hún skaut upp kollinum. Þá hafa fleiri en 1,5 milljón dauðsföll verið skráð af völdum faraldursins. Meira

Frístundahús Ríkið hefur tekið til sín hluta af söluverði frístundahúsa með fjármagnstekjuskatti og skert auk þess lífeyrisréttindi fólksins.

Frístundahús fái sömu meðferð í skatti

Þetta er besta jólagjöfin sem hægt er að hugsa sér,“ segir Sveinn Guðmundsson, formaður Félags sumarhúsaeigenda, um frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt. Þar er meðal annars tekið á gömlu baráttumáli félagsins, að sala á frístundahúsum verði skattlögð á sama hátt og íbúðarhúsnæði. Meira

Í Garðalundi Jóga tröllskessa og góði risinn á Akranesi.

Jóga tröllskessa bætist í hópinn

Fimmta jólagleðin í Garðalundi á Akranesi og nú Covid-vædd Meira