Fréttir Föstudagur, 13. september 2024

Fjármagnskostnaður greiddur með umferðargjöldum

Ríkið lánar fjármuni til að jafna út sveiflur í fjárstreymi Meira

Vogar Enn rýkur úr hrauninu rétt sunnan við Reykjanesbraut og byggðina í Vogum. Þorvaldur telur að nýtt hraun gæti náð að brautinni á innan við degi, gjósi aftur á sömu slóðum og síðast.

Brautin gæti lokast á einum degi

Vísbendingar um að gosvirknin sé að færast norður fyrir vatnaskil • Nýja hraunið auðveldar frekara hraunflæði í átt að Reykjanesbraut • Engin skynsemi í að byggja nýjan alþjóðaflugvöll í Hvassahrauni Meira

Hörður Arnarson

Segir tekjuskiptingu orsök kæru

Snýr ekki að málum sem varða Landsvirkjun, segir forstjórinn • Gat ekki orðið við ósk sveitarfélagsins um greiðslu • Verið að skapa sér stöðu • Meirihluti þingmanna setti Búrfellslund í nýtingarflokk Meira

Mótmæli Sólveig Anna formaður Eflingar var í broddi fylkingar.

Mótmæltu launaþjófnaði við Ítalíu

Stéttarfélagið Efling boðaði til mótmæla í gær fyrir utan veitingastaðinn Ítalíu á Frakkastíg. Tilefni mótmælanna er meint brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins Meira

Ríkið gæti vísað til sáttasemjara

Staðan sögð viðkvæm í kjara­viðræðum BHM-félaga og ríkisins Meira

Sakamál Albert Guðmundsson ásamt lögmanni sínum í héraðsdómi.

Albert mætti fyrir héraðsdóm

Knattspyrnumaðurinn Al­bert Guðmunds­son mætt­i í gær fyr­ir dóm í Héraðsdómi Reykja­vík­ur þar sem aðalmeðferð í máli gegn hon­um fór fram. Al­bert mætti fyr­ir dóm ásamt lög­fræðingi sín­um Vil­hjálmi Hans Vil­hjálms­syni, en lækna­nemi á þrítugs­aldri kærði hann fyr­ir nauðgun á síðasta ári Meira

Betri samgöngur Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir áætlanagerð í samgöngusáttmálanum vandaða.

Vísar gagnrýni á sáttmálann á bug

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Reykjanesbraut Ef vegurinn lokast þarf að hugsa fyrir því hvernig komast á til og frá Keflavíkurflugvelli. Reykjavíkurflugvöllur ber engan veginn þá umferð sem fer um Keflavík á degi hverjum.

Hraunið nálgast braut og byggð

Fjarlægð frá hraunbrúninni að Reykjanesbraut er 2,7 kílómetrar • Sveitarstjórnin fylgist náið með l  Hraunrennsli gæti náð Reykjanesbraut við Voga á innan við einum degi l  Enginn staður fyrir flugvöll Meira

Hilmar Bragi Jónsson

Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari lést á Torrevieja á Spáni 11. september síðastliðinn, 81 árs að aldri, eftir skammvinn veikindi. Veitingageirinn.is greindi frá andláti hans. Hilmar fæddist á Ísafirði 25 Meira

Mannlíf Einstaklingar frá um 170 löndum eru búsettir hér á landi.

Ná 80 þúsund íbúa markinu

Erlendum ríkisborgurum með búsetu á Íslandi fjölgaði um 5.569 frá 1. desember • Voru 79.992 talsins 1. september sl. Meira

Sjáland GDRN söng fyrir gesti þegar átaki Ljóssins var ýtt úr vör í vikunni á Sjálandi í Garðabænum.

Húsnæði Ljóssins löngu sprungið og átaks er þörf

„Við vorum að hrinda af stað þessu kynningarátaki fyrir Ljósavinina okkar og markmiðið með því er að vekja athygli á þeim keðjuverkandi áhrifum sem endurhæfing og starfsemi Ljóssins hefur á íslenskt samfélag,“ segir Sólveig Kolbrún… Meira

Þúsundir barna á biðlistum

Það er með öllu óviðunandi að börn þurfi að bíða jafn lengi eftir þjónustu og raun ber vitni. Þetta er mat umboðsmanns barna, Salvarar Nordal, sem segir að löng bið eftir þjónustu við börn hafi verið viðvarandi vandamál til margra ára Meira

Brennureiðmenn Benjamín Sandur, Erlendur Árnason, Hörður Bender, Guðni Ágústsson, Bergur Pálsson, Viðar Halldórsson og Óskar Bergsson auk Hermanns Árnasonar munu standa að brennureiðinni næsta sumar.

Njáludagar á Njáluslóðum næsta sumar

Sýna Njálu áskilda athygli • Fræðaerindi og brennureið Meira

Flugvöll á Hólmsheiði dagaði uppi

Norðurflug segist reiðubúið til að flytja starfsemi sína Meira

Gasa Starfsmaður UNRWA kannar aðstæður við skólann í fyrradag.

Guterres fordæmir árás á skóla SÞ á Gasasvæðinu

Ísrael segir Hamas-liða hafa hreiðrað um sig í skólanum Meira

Rússar hefja gagnárás í Kúrsk

Rússar segjast hafa frelsað tíu þorp úr höndum Úkraínuhers • Mikil óvissa um stöðu mála í Kúrsk • Pútín segir að leyfi til að beita vestrænum eldflaugum innan Rússlands jafngildi stríðsyfirlýsingu NATO Meira

Geimgengill Jard Isaacman sést hér stíga út úr geimfarinu á „Geimgengilinn“, pall sem var sérstaklega hannaður fyrir geimgönguna í gær. Er Isaacman sá fyrsti, sem ekki telst vera opinber geimfari, til þess að fara í slíka göngu.

Eitt risastökk fyrir geimtúrisma?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira

Glæsihús Íbúðarhúsið á Arnbjargarlæk ber vitni um stórhug Davíðs Þorsteinssonar og verkhyggni Kristjáns F. Björnssonar.

Mikilvæg púsl í sögu Borgarfjarðar

Helgi Bjarnason sendir frá sér aðra bók í nýlegri ritröð Meira