Fréttir Miðvikudagur, 22. maí 2024

Boðar skattlagningu streymisveitna

Verður gert skylt að greiða 5% „menningarframlag“ Meira

Ólafur Torfason

Tímamót hjá hótelkónginum

Þau tímamót eru að verða í íslenskri ferðaþjónustu að Ólafur Torfason og fjölskylda munu senn ekki lengur eiga meirihluta í Íslandshótelum, stærstu hótelkeðju landsins, í kjölfar hlutafjárútboðs sem lýkur í dag Meira

Riða Umsagnarfrestur um áætlun hefur verið lengdur um 4 vikur.

Umsagnarfrestur framlengdur

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur ákveðið að umsagnarfrestur um landsáætlun um útrýmingu á riðuveiki verði lengdur til 4. júní nk. Svo segir í skriflegu svari matvælaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Samgöngusáttmáli Ekkert bólar enn á endurskoðun samgöngusáttmála.

Sex vikur orðnar að sextíu

„Ég gagnrýndi strax þegar endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins var sett af stað hve aðkoma Alþingis að málinu átti að vera lítil,“ segir Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og 2 Meira

Grenndargámar Grafarvogsbúar kvarta yfir lélegri hirðingu á rusli í grenndargámum sem veldur því að það staflast upp við fulla gámana.

Segir sorphirðu í ólestri í borginni

Kvartað yfir fækkun gáma á grenndarstöðvum í Grafarvogi Meira

Telja kröfuna óraunhæfa

BHM segir að ekki verði lengra gengið gagnvart háskólamenntuðum í stöðnun kaupmáttar launa eða með aukinni skattbyrði • Óljóst sé hvar hægt sé að hagræða Meira

Sigurvegari Hera Björk þótti skara fram úr í Söngvakeppninni.

Kostnaðurinn 175 milljónir

Kostnaður við framkvæmd Söngvakeppninnar og þátttöku RÚV í Eurovision í Svíþjóð verður um 175 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Rúnars Freys Gíslasonar framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Tímamót Skrifað var undir samning SÍ og Félags sjúkraþjálfara í gær.

Samið við sjúkraþjálfara

Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara var kynntur í gær. Samningurinn er til fimm ára en sjúkraþjálfarar hafa verið án samnings við ríkið í fjögur ár. Haft er eftir Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra í tilkynningu … Meira

Sáralitlu munar hjá efstu fjórum

Efstu þrír innan vikmarka hver annars • Aðeins 6% skilja efstu fjóra að • Miklar sveiflur milli vikna •  Halla Tómasdóttir sækir á fyrra fylgi Höllu Hrundar •  Töluvert lausafylgi sem enn má leita eftir Meira

Veðurstofan Nýr vefur Veðurstofunnar hefur lengi verið í smíðum.

Bilun á vef Veðurstofunnar hefur varað í margar vikur

Ekki hefur verið hægt að nálgast upplýsingar um vatnamælingar, til að mynda rennsli og vatnshæð í helstu ám landsins, á vef Veðurstofu Íslands með auðveldum hætti svo vikum skiptir. Bilunin stafar af því að uppfæra þurfti svokallaða LSS-lykla á… Meira

Maxímús Fjórar skoðunarferðir verða í Hörpu næsta sunnudag.

Maxímús á arabísku í Hörpu

Hluti af átaki sem á að aðlaga viðburði stækkandi samfélagi Íslendinga Meira

Skólamyndir Reglur um myndatökur í leikskólum voru hertar í fyrra.

Reglur hertar um skólamyndir

Viðmið skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar vegna samninga við atvinnuljósmyndara voru hert í nóvember í fyrra. Svo virðist sem viðmiðin hafi ekki haft mikil áhrif á bekkjarmyndatökur í skólum borgarinnar en Morgunblaðið veit þó um eitt dæmi þar sem ljósmyndari hefur afþakkað verkefni Meira

Efnileg Arnar Máni Sigurjónsson með verðlaunaskjöldinn Morgunblaðshnakkinn til vinstri. Til hægri er FT-skjöldurinn en tvo slíka þurfti því þau Arnar og Thelma Dögg Tómasdóttir voru hnífjöfn í einkunnum á lokaprófi í reiðmennsku en þau sem þar koma best út fá þessi verðlaun Félags tamningamanna.<o:p></o:p>

Morgunblaðshnakkur heim til Hóla

Reiðmenn framtíðar að ljúka háskólanámi • Sýning og hátíð á Hólum • Miklar framfarir í reiðmennsku og hrossabúskap • Bláu jakkarnir • Verðlaun Morgunblaðsins sem eiga sér langa sögu Meira

Þjóðarsorg Mikill mannfjöldi var á götum Tabriz-borgar í gær til að votta Raisi Íransforseta virðingu sína.

Þúsundir syrgðu Raisi

Khamenei lýsir yfir fimm daga þjóðarsorg í Íran • Nýr forseti kjörinn 28. júní • Herinn mun rannsaka tildrög slyssins Meira

Madríd Ræða Mileis vakti hörð viðbrögð spænskra stjórnvalda.

Sendiherrann kallaður heim

Stjórnvöld á Spáni ákváðu í gær að kalla sendiherra sinn í Argentínu „endanlega“ heim vegna umdeildrar ræðu sem forseti Argentínu, Javier Milei, flutti á kosningafundi spænska hægriflokksins Vox um helgina Meira

Sundahöfn Risaskipið Norwegian Prima við Skarfabakka á dögunum. Bið verður á því að skipið fái landtengingu.

Mengun frá farþegaskipum undir mörkum

Faxaflóahafnir reka loftgæðamæli sem staðsettur er í Laugarnesi og hafa loftgæði verið vöktuð í á þriðja ár. Tilgangurinn er að vakta áhrif útblásturs skipa sem liggja við landfestar á Skarfabakka í Sundahöfn á nærliggjandi umhverfi Meira

Velgengni Oliver Þorsteinsson rithöfundur og Hafsteinn Níelsson sömdu söngleik úr einni af Íslendingasögum og fengu samning við Þjóðleikhúsið.

Ormstunga kemst á svið sem söngleikur

Söngleikurinn Ormstunga hefur fengið einróma lof þeirra sem sýninguna sáu í Listaháskóla Íslands (LHÍ) í síðustu viku. Búið er að gera höfundarréttarsamning við Þjóðleikhúsið um uppfærslu á verkinu. Hafsteinn Níelsson, nemandi á öðru ári á… Meira