Fréttir Laugardagur, 28. maí 2022

Seiðaflutningar Brunnbátur Ice Fish Farm tekur seiði á Kópaskeri til flutnings á nýtt kvíaból í Fáskrúðsfirði.

Grunur um veirusýkingu í Berufirði

Veiran sem varð til þess að laxi er slátrað upp úr öllum kvíabólum í Reyðarfirði gæti hafa borist í Berufjörð • Grunur beinist að einu seiði af mörgum sem hafa verið skoðuð • Málið er í rannsókn Meira

Davíð Þór Jónsson

Davíð biðst afsökunar á ummælum

Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við mbl.is í fyrrakvöld. Meira

Björn Hembre

Arnarlax kaupir seiðaeldisstöðina Ísþór að fullu

Samkomulag hefur náðst um að Arnarlax kaupi stærstu seiðaeldisstöð landsins, Ísþór í Þorlákshöfn, að fullu. Stöðin var áður í helmingseigu Arnarlax á móti jafnstórum hlut Fiskeldis Austfjarða, nú Ice Fish Farm. Ísþór verður nú dótturfélag Arnarlax. Meira

Jón Gunnarsson

Ísland með rúma löggjöf

Engar fjölskyldur til Grikklands • Rætt í ríkisstjórn í gær Meira

Kröftug uppsveifla rjúpna

Rjúpum fjölgað á flestum svæðum nema Austurlandi skv. vortalningu NÍ Meira

Afhending Ungir fulltrúar ráðgjafaráðs umboðsmanns barna afhentu ríkisstjórninni skýrslu í Ráðherrabústaðnum að loknum ríkisstjórnarfundi í gær, þar sem sérstök áhersla er lögð á mannréttindi, umhverfismál og skólamál.

Mikilvægt að börn fái sín mál á dagskrá

Afhentu ríkisstjórninni skýrslu af barnaþingi • Sérstök umræða á Alþingi Meira

Veðurblíða Fulltrúar frá 66°Norður og UN Women afhentu Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands stuttermabol.

Innblástur sóttur í úkraínska þjóðbúninginn

Leiðtogar þjóðarinnar, Guðni Th. Jóhannesson forseti, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún R. Meira

Stjórnarráðið Dagar sem liðu frá kærum til úrskurða voru 11 til 360.

Kærum fækkaði milli ára

Veitti aðgang að gögnum í 22 úrskurðum af 91 sem kveðinn var upp Meira

Fjallamaður Töfrar hálendis eru enn til staðar, segir Páll Ásgeir.

Greiðfærar leiðir eru fjölfarnari nú

„Mín tilfinning síðastliðið sumar var sú að fáfarnir og erfiðir slóðar á fjöllum væru minna eknir en áður en greiðfærar leiðir þar virðast fjölfarnari,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður og rithöfundur. Út er komin hjá Forlaginu 4. Meira

Torfbær Þekking og skilningur á fortíðinni breytist stöðugt í krafti rannsókna, sem gjarnan eru þverfaglegar og viðteknar söguskoðanir þróast með umræðu. Myndin er af hlöðnum veggjum og torfþaki í Glaumbæ í Skagafirði.

Hungur og harðindi í móðu mikils öskugoss

Samið við Noregskonung í nauðvörn? • Ný kenning um tilurð Gamla sáttmála árið 1262 • Sjónarmið á Söguþingi Meira

Undirritun 2019 Lífskjarasamningurinn rennur út 1. nóvember.

Stemning hjá öllum fyrir þríhliða samkomulagi

Tækifæri til að gera góðan þriggja ára kjarasamning segir formaður VR Meira

Borgarlína Úr kynningarefni vegna áætlana um borgarlínu.

Borgarlína horfir til Álaborgar og Stafangurs

Við höfum helst litið til Evrópu og þá sérstaklega til Norðurlandanna. Hraðvagnakerfi opnar í Álaborg í Danmörku á næsta ári og kerfið er einnig í undirbúningi í Stafangri í Noregi. Þessar borgir eru svipaðar að stærð og höfuðborgarsvæðið á Íslandi. Okkur finnst við vera svo fámenn en ef maður tekur höfuðborgarsvæðið í heild sinni þá er það eins og meðalstór norræn borg,“ segir Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, spurður til hvaða borga skipuleggjendur borgarlínu horfi. Meira

Samstæð Hið gamla Bjarnahús stendur skammt frá Húsavíkurkirkju.

Minjastofnun kynnir sér málefni gömlu húsanna

Sviðsstjóri frá Minjastofnun fer til Húsavíkur í næstu viku vegna áframhaldandi viðgerða á Húsavíkurkirkju og fyrirhugaðra viðgerða á safnaðarheimilinu í Bjarnahúsi. Meira

Miðbakki Ocean Diamond við bryggju og bíður þess að fara í fyrstu ferðina.

Demanturinn siglir við Íslandsstrendur

Farþegaskip sem margir þekkja kom til Reykjavíkur í vikunni og lagðist að Miðbakka í gömlu höfninni. Þetta er Ocean Diamond sem mörg undanfarin sumur hefur siglt hringinn í kringum Ísland með erlenda ferðamenn. Meira

Vegstokkur undirbúinn Borverktaki hófst nýlega handa við að bora við Sæbraut. Þar og víðar verður safnað jarðvegssýnum til undirbúnings.

Byrjað að bora við Sæbrautina

Jarðgrunnsrannsóknir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við vegstokk Meira

Bryggjuhverfið Núverandi hverfi telst fullbyggt. Í framtíðinni verður hverfið stækkað í vesturátt. Það verður að hluta til á landfyllingum.

Nýjar götur verða kenndar við Eystrasaltslöndin þrjú

Borgarráð hefur samþykkt tillögu þess efnis að þrjár götur í 2. og 3. áfanga Ártúnshöfða fái heitin Eistlandsbryggja, Lettlandsbryggja og Litháensbryggja. Meira

Framkvæmdir á áætlun

Framkvæmdir við skrifstofuhús Alþingis í Tjarnargötu 9 ganga vel miðað við aðstæður, segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Húsið setur nú þegar mikinn svip á Tjarnargötu og Vonarstræti. Meira

Texas Ársfundur Landssamtaka byssueigenda hófst í gær í Houston.

Skotárásir helsta dánarorsök barna í Bandaríkjunum

„Mistök“ að hefja ekki áhlaup fyrr en eftir 40 mínútur Meira

Tákn Vladimir Smicer áritar bílinn. Guðjón Vilhelm Sigurðsson til vinstri.

Hummer í rétta litnum er eitt helsta táknið

Sérstakur Liverpoolbíll vegna viðburða á Litla Anfield Meira

Akranes Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, ásamt Sævari Frey Þráinssyni, fyrir miðri mynd, sem verður áfram bæjarstjóri.

Sævar áfram bæjarstjóri á Akranesi

Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar næstu fjögur árin. Meira

Moskva Táknræn mynd þar sem þjóðartákn Rússlands, hinn tvíhöfða örn, speglast í glugga auðrar verslunar hátískufyrirtækisins Dior í Moskvu.

Dragi sig mögulega til baka

Rússar ná Líman á sitt vald • Tíu létust í loftárás í Dnípró • Pútín kennir refsiaðgerðum um kornskortinn • Selenskí ávarpar leiðtogaráð Evrópusambandsins Meira

Safn Myndavélarnar í safni Guðjóns eru margar, ólíkar og frá ýmsum tímum. Framfarirnar eru miklar og vélarnar æ betri, þótt auga og næmi myndasmiðs ráði alltaf mestu um hver útkoman verður.

Maður með margar myndavélar

Einstakt safn á Akranesi • Um 500 myndavélar og fylgihlutir • Horft á heiminn í gegnum linsuna • Canon, Konica, Pentax og Leica • Sovésk Zenit • Ljósmyndarinn hafi auga fyrir umhverfi sínu Meira

Minnismerki Styttan af Guðríði Þorbjarnardóttur með soninn Snorra Þorfinnsson var afhjúpuð á Laugarbrekku árið 2000. Forsetinn ávarpaði samkomuna.

Ferðamenn eru sagðir forvitnir um styttuna

Styttan af Guðríði Þorbjarnardóttur verður í dag sett á ný á stall á fæðingarstað hennar, Laugarbrekku á Snæfellsnesi. Meira

Grunur um veiru víðar

Veiran getur valdið blóðþorra í laxi í sjókví í Berufirði Meira

Leigumarkaður Talið er að um 32.500 íbúðir séu í útleigu og að um 70% leigjenda sem fá húsnæðisbætur séu með vísitölutengda leigusamninga.

Segja leigjendur bera stærstan hluta skaðans

Ekki eru allir á þeirri skoðun að hækkun húsnæðisbóta til leigjenda í nýsamþykktum lögum um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu gangi nægilega langt eða bæti stöðu leigjenda að einhverju ráði. Meira