Fréttir Fimmtudagur, 27. janúar 2022

Frekari skerðingar á næsta ári

Greining Landsnets gefur til kynna viðvarandi orkuskort á næstu árum • Aflstöðvar keyrðar á hámarksafköstum og ekki er borð fyrir báru • Auka þarf raforkuframleiðslu og bæta flutningskerfið Meira

Mæðgur Kristín Sif og dóttir hennar Sara Björg njóta sín í botn á Tenerife.

Heilsað hvarvetna á íslensku á Tenerife

Kristín Sif er í fríi ásamt fjölskyldunni á Tenerife þar sem þau njóta nú lífsins í hita og sól og er heilsað hvarvetna á íslensku. Meira

Makrílveiðar Íslenskum útgerðum tókst ekki að veiða þann makrílafla sem heimildir voru fyrir í fyrra.

Ekki næg rök fyrir færslu makríls

Atvinnuvegaráðuneytið segir til marks um ábyrgar veiðar að ekki myndist uppsöfnun veiðiheimilda • Telja 15% flutningsheimild koma til móts við óskir SFS • Hafa ekki áhyggjur af samningsstöðu Meira

Grænkerið Vigdís Fríða og Eva Guðrún stjórna vinsæla veganhlaðvarpinu Grænkerinu.

Líkar léttar og beittar samræður

Eva Guðrún stjórnar grænkerahlaðvarpinu Grænkerinu ásamt Vigdísi Fríðu vinkonu sinni en þar fræða þær og fræðast um veganisma. K100 fékk hana til að deila sínum uppáhaldshlaðvörpum sem eru bæði fjölbreytt og skemmtileg. Meira

Akureyri í sumar Einmuna blíða var þar dag eftir dag og þess naut fólkið í botn, bæði heimamenn og aðkomumenn, sem flykktust til bæjarins. Sumarið var það hlýjasta frá upphafi mælinga á Akureyri, höfuðstað Norðurlands.

Tíðin var góð og illviðri fátíð

Veðurfar ársins 2021 var hagstætt, segir í yfirliti Veðurstofunnar • Mikil breyting frá 2020 þegar vindhraði var óvenjuhár og óveðursdagar margir • Hlýindi fyrir norðan og austan stærstu tíðindin Meira

Skorradalsvatn Íshrannir eru eins og rakvélarblöð og skera sig inn í landið.

Vatnshæðin veldur vanda

„Við þurfum að koma þessum málum á hreint, svo hér verði ekki áfram landskemmdir,“ segir Pétur Davíðsson á Grund í Skorradal. Meira

Kraftur Svavari Benediktssyni fellur aldrei verk úr hendi.

Iðinn við kolann

Svavar Benediktsson togaraskipstjóri á fullu á tíræðisaldri Meira

Framtak Aníta Rut Hilmarsdóttir og Rósa Kristinsdóttir stofnuðu Fortuna Invest ásamt Kristínu Hildi Ragnarsdóttur. Þær gáfu í fyrra út bókina Fjárfestingar. Hlaut hún góðar viðtökur og er nærri því uppseld.

Mikill áhugi á fjárfestingum

Forsvarskonur Fortuna Invest segja þörf á fjármálafræðslu • Með yfir 17 þúsund fylgjendur á Instagram Meira

Sterk Selfosstenging í landsliðinu

Hurðarbaksættin í handboltabænum • Skyldleiki milli stórra fjölskyldna • Darri tengist Selfossi og Bjarki Már er tengdasonur bæjarins • Íþróttamaður ársins 2021 frændi krafta- og glímumanna Meira

Hjúkrunarfræðingar treysta sér ekki í fullt starf

Nokkrir á bráðamóttöku vildu lækka starfshlutfall sitt Meira

Hástökk í sölu í Góða hirðinum

Hækkandi endursöluhlutfall • Hátt í þúsund tonn í fyrra • „Sorpvísitalan“ lækkar þriðja árið í röð Meira

Skerðingar í meðalárum

Útlit fyrir að skerða þurfi afhendingu skerðanlegrar orku á næstu árum • Keyrsla aflstöðva nálgast hámarksafköst • Þarf fleiri virkjanir og bæta flutning Meira

Aðflutningurinn sá sjötti mesti frá upphafi

Ríflega 4.600 fleiri fluttu til landsins en frá því í fyrra Meira

Fór krókaleið að draumnum

Nína Óskarsdóttir myndlistarmaður gerir skemmtilega og skrýtna skúlptúra. Hún hefur alltaf verið listræn en prófaði nokkrar námsleiðir áður en hún fann sig í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Nína einbeitir sér alfarið að myndlistinni núna og á listamannslífið vel við hana. Meira

Afhending Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022.

Rúv með undanþágu til að sinna útsendingum

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segist ekki hafa sótt um sérstaka undanþágu hjá heilbrigðisráðuneytinu fyrir afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna á Bessastöðum á þriðjudagskvöld. Meira

Veitum upplýsingar um hina hliðina

Fræðslumiðstöð fiskeldis byrjar vel • Gestir koma af mismunandi hvötum Meira

Samkomulag Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra undirrituðu yfirlýsingu um Sundabraut í fyrra.

Þjóðhagslegur ábati Sundabrautar mikill

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira

Litið til reynslu af fyrri afléttingum

Alls greindust 1.539 kórónuveirusmit innanlands á þriðjudag og voru 52% þeirra sem greindust í sóttkví. 58 smit greindust virk á landamærunum á þriðjudag. Slétt tvö ár eru í dag liðin síðan almannavarnir settu á óvissustig vegna kórónuveirunnar. Meira

Staða atvinnumála á Bíldudal er nú gjörbreytt

„Ég fór aftur heim á æskustöðvar mínar á Bíldudal árið 2014 til þess að taka þátt í uppbyggingu fiskeldis hjá Arnarlaxi. Má segja að þorpið hafi munað sinn fífil fegri og ekki mikið um að vera í atvinnulífinu fyrir utan Kalkþörungavinnsluna. Meira

Pirraður Peter Dinklage les Disney pistilinn fyrir sjö dverga í helli.

Disney svarar dvergagagnrýni

„Við erum með aðra nálgun á þessar sjö persónur og höfum ráðfært okkur við samfélag dvergvaxinna,“ segir í yfirlýsingu ævintýrarisans Disney í kjölfar harðrar gagnrýni Game of Thrones-leikarans Peters Dinklage, sem telur endurgerð... Meira

Ræða Aðstoðarmaður forseta Úkraínu á blaðamannafundi í sendiráði Úkraínu í París í gær.

Bjóða diplómatíska lausn

Vonast eftir því að ná lausn í máli Rússa við samningaborðið • Vilja ekki útiloka Úkraínu frá Atlantshafsbandalaginu • Segja árás yfirvofandi en munu funda aftur Meira

Verksmiðja Malbikunarstöðin Höfði hefur lengi verið á Ártúnshöfða, en til stendur að flytja hana í Hafnarfjörð og borgin athugar nú sölu hennar.

Malbikunarstöðin enn myrkrum hulin

Þarf að losa borgina úr samkeppnisrekstri segir Hildur Meira

Vesturbærinn Svæði KR mun taka stakkaskiptum nái áformin fram að ganga. Íbúðarhúsin ramma af keppnisvöllinn og knatthúsið mun rísa við enda hans.

Stórhuga áform KR-inga

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir svæði KR í Frostaskjóli kynnt • Ný íþróttamannvirki og þjónustubyggingar • Allt að 100 íbúðir rísi • KR-ingar eignuðust landið árið 1939 og eru frumbyggjar Meira

Birgir Þórarinsson

Krabbameinsvalda þarf að kanna vel

„Hér gengur orðrómur um að mengun í gamla vatnsbólinu fyrir byggðina í Keflavík og Njarðvík kunni að hafa valdið háu nýgengi krabbameina meðal fólks hér á svæðinu. Því þarf að svara,“ segir Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Meira

3.827 tilkynningar um ofbeldi í fyrra

Tilkynningum til barnaverndarnefnda á landinu um meint brot og vanrækslu gagnvart börnum fjölgaði verulega á seinustu tveimur árum frá árunum á undan. Ástandið á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar er talið hafa haft mikil áhrif á aðstæður barna á þessum tíma. Í fyrra fjölgaði tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis mikið á milli ára en þá bárust nefndunum 720 tilkynningar vegna kynferðislegs ofbeldis gegn börnumm. Þetta eru 39,8% fleiri tilkynningar vegna kynferðislegs ofbeldis en bárust á árinu 2020 og 51,6% fleiri tilkynningar en á árinu 2019. Meira

Kirkjuþing Það setti reglur um málsmeðferð fyrir áfrýjunarnefnd.

Klárar fljótlega fyrirliggjandi mál

Sérfróðir kallaðir til liðs við áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar Meira

Baráttufundur á kvennafrídegi Fyrirtæki og stofnanir sem eru með ríflega 96 þúsund starfsmenn hafa þegar fengið jafnlaunavottun.

Geta átt dagsektir yfir höfði sér

Átta ríkisstofnanir og 15 sveitarfélög hafa ekki lokið innleiðingu jafnlaunavottunar • Liðin eru tvö ár frá því að frestur rann út • Jafnréttisstofa undirbýr tilkynningar um ákvörðun um álagningu dagsekta Meira

Sumarsæla Það er ekki laust við að það sé smávegis sumarbragur á þessari bragðgóðu skyrköku sem er vel þess virði að prófa.

Skyrkaka með möndlum og sítrónu

Hér er á ferðinni algjörlega frábær uppskrift að skyrköku en möndlur og sítrónur eru bragðsamsetning sem vert er að prófa. Það er Berglind Hreiðarsdóttir á Gotteri.is sem á heiðurinn af þessari uppskrift sem hún var afar ánægð með. Meira