Fréttir Miðvikudagur, 18. september 2019

Bráðamóttaka Mikið er að gera við aðhlynningu veikra og slasaðra.

Örtröð og álag valda atvikum á bráðamóttöku

Það sem af er þessu ári hefur orðið 481 atvik á bráðamóttöku Landspítalans þar sem eitthvað hefur farið úrskeiðis við meðhöndlun sjúklinga. Hefur slíkum atvikum fjölgað síðustu ár. Meira

Ástæðulaust að óttast Huawei

Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, telur ástæðulaust að hafa áhyggjur af því að Huawei gæti komist í stjórnkerfi á Íslandi í gegnum „bakdyr“ fyrirhugaðs 5G-kerfis. Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Samráð um handrit

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Ane Halsboe-Jørgensen, dönsk starfssystir hennar, sammæltust á fundi sínum í Kaupmannahöfn í gær um að setja á laggirnar starfshóp sem fara mun yfir óskir Íslendinga um að fá fleiri af íslensku handritunum... Meira

Minnihlutinn á móti ábyrgð borgarinnar á láni Sorpu

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og annarra flokka í minnihluta borgarstjórnar, aðrir en borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands, greiddu atkvæði gegn því á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi að Reykjavíkurborg veitti einfalda ábyrgð á 990 milljóna... Meira

Skálafell Flugvélin er illa brunnin. Á minni myndinni sést vélin í flugtaksbruni á sama stað í apríl 2012.

Flugvél brotlenti á Skálafelli

Flugmaðurinn fluttur til aðhlynningar á bráðamóttöku Landspítalans Meira

Sýning Steypireyður blæs við hlið hvalaskoðunarbátsins Falds á Skjálfandaflóa fyrir nokkrum árum.

Stærri stofnar stórhvela á hafsvæðinu við landið

Þrjú þúsund steypireyðar • Þreföldun á síðustu árum Meira

Samningar langt í frá í augsýn

„Samningar við ríki og sveitarfélög eru langt frá því að vera í augsýn, því miður, og það er áhyggjuefni,“ segir Maríanna H. Meira

Bráðamóttakan Mikið álag hefur verið að undanförnu og örtröð sjúklinga.

481 atvik það sem af er þessu ári

Greinileg fjölgun atvika á bráðamóttöku á þessu ári að sögn yfirlæknis • Örtröð sjúklinga á bráðamóttöku, aukið álag á starfsfólk og skortur á plássum og starfsfólki meðal helstu ástæðna vandans Meira

Fasteignir Leiguverð hjá Félagsbústöðum mun ekki hækka umfram verðlagsbreytingar, en leigan er reiknuð út frá fasteignamati íbúðarinnar.

Hækkar ekki umfram verðlag í borginni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Barátta Rakel Theodórsdóttir ásamt syni sínum, Bergi Páli Guðjónssyni. Þau fengu höfnun hjá SÍ.

„Mismunun barna á ekki að líðast“

Móðir drengs með skarð í gómi hefur kært synjun Sjúkratrygginga Íslands til úrskurðarnefndar velferðarmála • Segir að SÍ hvorki virði né framkvæmi það sem heilbrigðisráðherra hafi þegar ákveðið Meira

Neytendur Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.

Sýslumaður hafnaði lögbannskröfu

Neytendasamtökin áfrýja niðurstöðu sýslumanns vegna smálánafyrirtækja Meira

Birkifræ Fræsöfnun þykir vera prýðileg fjölskylduskemmtun.

Landssöfnun hafin á birkifræjum

Hafin er landssöfnun á birkifræjum og er söfnunin liður í verkefni sem snýr að endurheimt birkiskóga, sem eru mikilvægur þáttur í uppgræðslu lands og kolefnisbindingu. Meira

Risi Huawei er orðið eitt stærsta fyrirtæki heims á snjallsímamarkaði.

Leynd er yfir samningnum

Utanríkisráðuneytið hafnar afhendingu samnings við Kína um Belti og braut • Forstjóri Sýnar segir ekkert að óttast varðandi áhuga Kínverja á innviðum Meira

Hvammstangi Íbúum Húnaþings vestra hefur verið að fjölga enda er góður gangur í atvinnulífi á svæðinu.

Staðreynd sem veit á gott

Fólksfjölgun í Húnaþingi vestra • Reksturinn í jafnvægi, segir nýi sveitarstjórinn, Ragnheiður Jóna Meira

Í 6. sæti félagslegra framfara

Ísland lendir í 6. sæti af 149 þjóðum heims á lista stofnunarinnar Social Progress Imperative (SPI) þegar mæld eru lífsgæði og styrkur félagslegra framfara. Meira

Áki Ármann Jónsson

Félögum fjölgar ört í Skotvís

Mikill uppgangur hefur verið í Skotveiðifélagi Íslands undanfarna 18 mánuði og hefur félögum fjölgað um yfir 800 manns á tímabilinu. Meira

Segja að árásirnar hafi verið gerðar frá Íran

Bandaríkjamenn segja að stýriflaugum hafi verið skotið á Sádi-Arabíu frá Íran Meira

Langsund Sarah Thomas í fyrstu ferðinni yfir Ermarsund.

Synti 209 kílómetra í einni lotu

Bandaríska sundkonan Sarah Thomas varð í gær fyrst til að synda fjórum sinnum yfir Ermarsund án þess að hvíla sig á milli ferða. Sundið tók 54 klukkustundir. Aðeins fjórir sundmenn höfðu synt þrisvar yfir sundið milli Englands og Frakklands í einni... Meira

Byltur meðal stærstu vandamála aldraðra

Byltur eru meðal alvarlegustu heilbrigðisvandamála eldra fólks og eru algengari en margur ætlar. Meira

Í Fjósinu KR-Valsbandið, frá vinstri: Dýri Guðmundsson, Ólafur Már Sigurðsson, Sveinn Guðjónsson, Geir Ólafsson, Óttar Felix Hauksson og Guðjón B. Hilmarsson. Kristján Jóhannsson og Halldór Einarsson sungu líka með bandinu.

Valsmenn og KR-ingar sameinast í gleðinni

KR-Valsbandið hitaði upp í Fjósinu fyrir leik Vals og KR Meira