Fréttir Fimmtudagur, 30. júní 2022

Holuhraun Landvörður segir frá.

Tengsl eru ræktuð við náttúru landsins

„Fræðsla hefur ávallt verið stór þáttur í starfi okkar sem heldur áfram að vaxa. Við erum t.d. Meira

Orka Vatnsafl knýr stærstu virkjanirnar og gufuaflið er einnig mikilvægt. Nýting vindorku mun aukast.

Afleiðingin yrði lakari lífskjör

Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð telja að stefna Landverndar í orkumálum leiði ekki til farsældar • Samfélagið hefur hagnast mikið á orkusæknum iðnaði • Hætt við að Ísland yrði eftirbátur annarra Meira

Vínbúðin Röð fyrir utan verslun ÁTVR í Skeifunni í miðjum veirufaraldri.

ÁTVR telur dreifingu Heimkaupa ólöglega

Heimkaup hófu í gær að dreifa bjór, léttvíni og öðru áfengi í heimsendingu. Það er í fyrsta sinn sem hægt er að kaupa vín í stórvörumarkaði hér á landi, að sögn Heimkaupa. Fyrst um sinn verður boðið upp á áfengi frá innlendum birgjum. Kaupin eru gerð í gegnum danska fyrirtækið Heimkaup ApS sem selur áfengið. Heimkaup (Wedo ehf.) dreifa þessum vörum til kaupenda líkt og öðru sem keypt er í vefverslun Heimkaupa. Meira

Stríðið skapar mikla óvissu

Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir stríð Rússa og Úkraínumanna hafa ófyrirséð og neikvæð áhrif á útgerðina til lengri tíma litið • Stór markaður að tapast Meira

NATO Það er sögulegt að nágrannar okkar, Finnar og Svíar, verði boðnir velkonnir í Atlantshafsbandalagið, að sögn Katrínar Jakobsdóttur.

Sögulegar vendingar í NATO

Forsætisráðherra segir framgöngu Tyrkja hafa verið óviðeigandi Meira

Öflugur Lárus H. Grímsson hefur stjórnað Lúðrasveit Reykjavíkur í 24 ár.

Neistinn og bálið

Lúðrasveit Reykjavíkur verður 100 ára 7. júlí • Lárus hættir sem stjórnandi eftir afmælistónleika í nóvember Meira

Reykjanesbraut Unnið er að byggingu nýrrar garðyrkjumiðstöðvar Garðheima í Suður-Mjódd og hinum megin brautar byggt hús fyrir Deloitte.

Byggt beggja vegna hraðbrautar

Atvinnu- og þjónustuhús Garðheima og Deloitte rísa við Reykjanesbraut Meira

Fullkomið veisluborð Lambakjöt fullkomnar veisluborðið.

Ljúfasta máltíð Lindu Ben

Lambakjöt er eitt það allra besta sem hægt er að grilla og hér galdrar Linda Ben fram dýrindismáltíð með frábæru meðlæti. Meira

Kindur Féð er rekið í réttirnar.

Svari hvort sveitirnar fari í eyði

Alvarleg staða í sauðfjárbúskap • Afkoman bág og hefur slæm áhrif á sálarlífið • Bændur geti greitt sér verkamannalaun • Dalamenn vilja fund með innviðaráðherra • Vilja aðgerðir og fleiri stoðir Meira

Á móti sól Aldamótahljómsveitin Á móti sól á stað í hjarta margra en sveitin hefur nú gefið út nýjan smell.

Eina aldamótasveitin sem hefur aldrei stoppað

Magni Ásgeirsson í Á móti sól ræddi um lífið og tónlistina í Ísland vaknar í vikunni en nýtt lag aldamótasveitarinnar kemur inn á streymisveitur á morgun. Meira

Sund Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði er lokuð vegna umfangsmikilla framkvæmda.

Ekki bara vinsælar yfir sumarið

Viðhaldsframkvæmdir hófust á mánudag við Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug í Hafnarfirði sem hafa áhrif á opnunartíma lauganna. Vegna þessa verður aukið við opnun í Sundhöll Hafnarfjarðar. Meira

Prada-búð Woodbury Common

Forstofa himnaríkis í New York

Það er til fólk í heiminum sem líður aldrei betur en þegar það hefur gert góðan díl. Að fá mikið fyrir peningana er tilfinning sem sumir sækja grimmt í að upplifa. Meira

Dagmál Engan grunaði hvað í vændum var áður en faraldurinn skall á.

Controlant á krossgötum

Rekur sögu sína einn og hálfan áratug aftur í tímann • Náði mikilvægum samningum rétt fyrir heimsfaraldur Meira

Hefurðu grillað pítsu?

Það er merkilega auðvelt að grilla pítsu og henta grill almennt afskaplega vel fyrir slíka eldun enda undirhiti mikill, sem er akkúrat það sem við viljum. Breytir litlu hvort deigið er búið til frá grunni eða keypt tilbúið. Meira

Bragðgóður veislumatur Nautaspjót gerð úr nautalund ættu að fá hjörtu matgæðinga til að slá örar.

Lúxus-nautagrillspjót með chimichurri

„Fátt er betra en grillspjót með góðu meðlæti og þessi tilteknu spjót tróna á toppnum hjá mér. Meira

Leiðtogafundur Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu nýtt stefnuskjal á fundi sínum í Madrid í gær.

Rússar sagðir bein ógn við NATO

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins samþykkja nýja öryggisstefnu á fundinum í Madrid • Umsóknir Finnlands og Svíþjóðar formlega samþykktar • Aukin hernaðaruppbygging í austurhluta bandalagsins Meira

Gröfumaður Einar Þorsteinsson grefur fyrir leikskóla í Vogabyggð.

Nýr leikskóli í Vogabyggð til að brúa bilið

Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla í Vogabyggð í gær við hátíðlega athöfn. Meira

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir

Eyrún sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir var í gær ráðin sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar með samhljóða samþykki sveitarstjórnar sveitarfélagsins. Meira

Miðnætursól Á ströndum norður við ysta haf.

Fer milli tinda í Drangaskörðum

Sumar og sól. Senn sónar samfélagið út, flest leggst í ládeyðu og helst þannig í nokkrar vikur. Fólk fer í frí og safnar sér saman, gjarnan með því að fara í ferðalög. Meira

Bleikir akrar Góður vöxtur á kornakri á Hvassafelli í Eyjafirði.

Kornmarkaður verði efldur hér

Efling innlends kornmarkaðar er eitt stærsta viðfangsefni verkefnis Landbúnaðarháskóla Íslands við gerð draga að aðgerðaáætlun til eflingar kornrækt. Meira

Mikilvægasta atriðið Góð sósa er að margra viki burðarstykkið í vel heppnaðri máltíð.

Sósan sem smellpassar með grillmatnum

Grillaðar kjúklingabringur og góð sósa klikkar sjaldnast og hér fyrir neðan er dásamleg uppskrift að slíkri máltíð. Meira

Efnahagsleg velferð muni mæta afgangi

Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð ekki sammála afstöðu Landverndar Meira

Sögustaðurinn Eggert Benedikt Guðmundsson við stjórnarráðshúsið. Hann hefur verið ráðinn til starfa í forsætisráðuneytinu og hefur störf í byrjun ágúst. Það rifjar upp gamlar minningar frá vinnustað föður hans.

Teiknað á bréfsefni ríkisins

Eggert Benedikt Guðmundsson á minningar úr stjórnarráðshúsinu frá því hann fékk að fara í vinnuna með föður sínum • Fer nú til starfa í ráðuneytinu Meira

Framboð svarar loks eftirspurn

Opna nýtt brugghús í Tónabíói • Framleiðslugeta eykst nífalt • Líta ekki á ÁTVR sem óvin sinn • Nafnið á félaginu í höfuð vinar sem lést langt fyrir aldur fram • Ævintýragjarnir í framleiðslu Meira

Jökulsárlón Það rétt glitti í lónið árið 1934 en það var orðið 27 km 2 2018. Lón eru að myndast við fleiri jökulsporða.

Leiðsögn um ríki Vatnajökuls

Um 20% meira bættist á Vatnajökul síðasta vetur en í meðalári • Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Helgi Björnsson skrifuðu bók um ríki Vatnajökuls • Leiðsögubók fyrir fróðleiksþyrsta ferðamenn Meira

Foss Glymur í Hvalfirði er hæsti foss Íslands, 198 metra hár.

Tvö útköll vegna slysa við Glym

Björgunarsveitir voru tvisvar kallaðar út í gær að Glym. Klukkan þrjú voru björgunarsveitir á Vesturlandi kallaðar út en kona sem var á göngu að fossinum hrasaði og slasaðist á fæti og gat ekki gengið af sjálfsdáðum. Meira

Feldskeri Eggert Jóhannsson er með meistarabréf í feldskurði.

Kenna ætti fleiri iðngreinar hér

„Mér finnst það vera spurning fyrir ráðherrann að fjölga heldur námsbrautum svo fólk geti lært fleiri iðngreinar hér heima frekar en að afnema löggildingu iðngreina. Meira