Fréttir Föstudagur, 26. apríl 2019

Katrín Jakobsdóttir

Fundað um framkvæmd aðgerða

Skattaloforðið óbreytt en stjórnvöld bíða nýrrar hagspár Meira

Sprett úr spori í sólinni á sumardaginn fyrsta

Fyrsta degi sumars var fagnað víða um land í gær með skrúðgöngum og öðrum skemmtunum, eins og hefð og venja er fyrir. Meira

Skeifuhópurinn Gunnar Reynisson kennari, Eydís Anna Kristófersdóttir, Þuríður Inga G. Gísladóttir, Elín Sara Færseth, Jóna Þórey Árnadóttir, Bjarki Már Haraldsson og Guðjón Örn Sigurðarson.

Stefndi að Skeifunni frá því hann kom í skólann

Gunnar Örn sópaði að sér verðlaunum á Skeifudegi Grana Meira

Bíll Frú Ragnheiður er hreyfanlegt úrræði fyrir þau sem nota fíkniefni í æð. Hér er Svala Jóhannesdóttir, verkefnisstýra Frú Ragnheiðar, í bílnum.

Heimsóknum fjölgar um tæp 40%

Frú Ragnheiður sótt heim í 3.854 skipti í fyrra • Skýrist ekki af því að fleiri noti vímuefni í æð • 2.670 lítrum af sprautubúnaði fargað • Heimilislausir skjólstæðingarnir veikari á sál og líkama Meira

Helgi Bernódusson

Málþófsdraugurinn verði kveðinn niður

Skrifstofustjóri Alþingis vill banna málþóf • Vibeke Nørgaard Nielsen veitt verðlaun Jóns Sigurðssonar Meira

Milt veður Golfsettin viðruð á golfvelli á góðviðrisdegi í marsmánuði.

Nýliðinn vetur var afar hlýr

Nýliðinn vetur telst vera afar hlýr, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur í samantekt. Meðalhiti í Reykjavík var 2,4 stig, um 1,4 stigum ofan meðallags vetra síðustu 70 ára og 0,6 stigum ofan meðallags síðustu tíu vetra. Hitavik eru svipuð á Akureyri. Meira

Landssöfnun B.A.C.A. fylgdu Guðna Th. Jóhannessyni í Skeifuna í gær.

Fleiri segja frá kynferðisofbeldi

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira

Undirritun Lilja sagði virkilega ánægjulegt að ganga frá samkomulaginu.

300 fermetra félagsaðstaða í FSU

Stækkun upp á 300 fermetra á Fjölbrautaskóla Suðurnesja er fyrirhuguð en samkomulag þess efnis var undirritað síðastliðinn miðvikudag. Meira

Ástþór Magnússon

Safna liði til stofnunar flugfélags

Unnið er að undirbúningi stofnunar umhverfisvæns og plastlauss flugfélags sem nýtir almenning og samfélagsmiðla til markaðssetningar. Vefsíðan www.flyicelandic.is var opnuð í gær, á sumardaginn fyrsta. Meira

Gjörbreytir ásýndinni

Vinir Saltfiskmóans segja Sjómannaskólann hverfa að stórum hluta á bak við hús • Ósk Ólafs Thors að engu höfð Meira

Góðar breytingar fyrir Borgarlínu, verri fyrir skólana

Í drögum að tillögu að breyttu aðalskipulagi á Sjómannaskólareit og Veðurstofuhæð kemur fram að áform um breytta landnotkun og fjölgun íbúða muni styrkja uppbyggingu farþegagrunns Borgarlínu. Meira

Sækja um framlög fyrir 140 íbúðum

Brynja vill kaupa íbúðir til að leysa úr brýnum vanda öryrkja • Litlar undirtektir sveitarfélaga Meira

Kartöflur Krafist er afléttingu tolla.

Selja má íslenskar kartöflur samhliða innfluttum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira

Knattspyrnugoðsögnin Johan Neeskens verður á málþingi.

Hollendingar munu opna tímabundið sendiráð á Íslandi

Sendiráð Hollands í Ósló, ásamt aðaðalkjörræðisræðismanni í Reykjavík, hyggst setja upp tímabundið sendiráð á Íslandi dagana 27. apríl til 2. maí. Meira

Hættan leynist víða Leysihanska má m.a. kaupa í vefverslun á AliExpress.

Vara við notkun hættulegra leysihanska

Forstjóri Geislavarna segir auðvelt að nálgast skaðlega leysa Meira

Skörungurinn Biden, sem er þekktur fyrir að tala tæpitungulaust, bauð sig einnig fram 1988 og 2008.

Biden vill verma forsetastólinn

Joe Biden gefur kost á sér í forvali demókrata • Segir kjörtímabil Trumps vera afbrigðilegt augnablik í tímans hafi • Trump og Biden eiga ýmislegt sameiginlegt Meira

Tónlist Umhverfissinnar leika á fiðlur og fagott í Lundúnum í gær.

Límdu sig við kauphöllina og héldu tónleika á götum úti

Umhverfissinnar límdu sig saman við inngang kauphallarinnar í Lundúnum í gærmorgun. Aðrir gerðu slíkt hið sama við inngang fjármálaráðuneytisins og enn aðrir við innganginn að höfuðstöðvum Goldman-Sachs-bankans. Meira

Aldrei fleiri tilkynningar um vanrækslu

10.177 tilkynningar vegna 8.009 barna bárust barnaverndarnefndum í fyrra. Fjöldi tilkynninganna útskýrist af því að um einhver barnanna var tilkynnt oftar en einu sinni. Meira

Spjall Nemendur í Menntaskólanum á Tröllaskaga ræða hér við tvær kennslukonur í Ömer Cam-drengjaskólanum.

Liður í að „rífa niður veggi á milli fólks“

Nemendur frá Tröllaskaga heimsóttu menntaskóla í Istanbúl • Gistu á heimavistum og sigldu á ánni Bosporus Meira