Fréttir Miðvikudagur, 23. júní 2021

Nímenningarnir náðaðir

Sanchez vonast eftir „nýjum kafla“ í samskiptum Spánar og Katalóníuhéraðs Meira

Þingvallaganga Þeir Óttar Guðmundsson og Guðni Ágústsson ætla að tala um Jónas frá Hriflu.

Dáður og hataður og engum líkur

Guðni Ágústsson leiðir Þingvallagöngu annað kvöld • Sagt verður frá Jónasi frá Hriflu • Karlakór Kjalnesinga syngur lög Kaldalóns • Yngsta barnabarn Jónasar frá Hriflu minnist afa síns Meira

Drög Hugmynd að nýjum, yfirbyggðum þjóðarleikvangi í Laugardal.

Borgin ekki tilbúin að borga

Fjármálaráðherra segir borgina ekki fylgja eftir loforðum um þjóðarleikvang • Borgin hafi þó lagt ríka áherslu á að hafa meirihluta í Þjóðarleikvangi ehf. Meira

Bólusetning 240.273 einstaklingar hafa verið bólusettir gegn veirunni.

81,4% Íslendinga eldri en 16 bólusett gegn veirunni

Gefnir hafa verið 358.839 skammtar af bóluefni hér á landi Meira

Vestmannaeyjar Eftir að Skálholt, gamla elliheimilið, fór undir hraun fengu Vestmannaeyingar Hraunbúðir að gjöf frá Norðmönnum og fleirum.

Krefja ríkið um húsaleigu fyrir elliheimili

Vestmannaeyjabær krefst þess að ríkið greiði eðlilega húsaleigu vegna afnota Heilbrigðisstofnunar Suðurlands af húsnæði dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða. Telja stjórnendur bæjarins að hann eigi húsnæðið að fullu. Meira

Í hættu Kóralrifið mikla er sagt í hættu.

Mótmæla tillögu um Kóralrifið mikla

Áströlsk stjórnvöld sögðu í gær að þau hygðust mótmæla áformum UNESCO um að Kóralrifið mikla verði skrásett á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna sem minjar í „hættu“. Meira

Reykjavík Ferðamenn sjá skilti á ensku og ensk fyrirtækjanöfn. Íslendingar þurfa að tala ensku til að fá afgreiðslu.

Íslenskan er á undanhaldi

Enska er víða ráðandi í ferðaþjónustu hér á landi • Sum ferðaþjónustufyrirtæki hafa tekið upp enskt heiti í stað íslensks • Hvetja þarf til íslenskukennslu Meira

Samherji Gaf út langa yfirlýsingu og afsökunarbeiðni í gær.

Biðst afsökunar á mistökum

„Það er eindregin afstaða mín og Samherja að engin refsiverð brot hafi verið framin í Namibíu af hálfu fyrirtækja á okkar vegum eða starfsmanna þeirra ef undan er skilin sú háttsemi sem fyrrverandi framkvæmdastjóri hefur beinlínis játað og... Meira

Dýralæknastörf Nokkrir segjast hafa skipt um atvinnu sökum álags.

Álagið í starfi við þolmörk

Stór hluti íslenskra dýralækna telur álag í starfi vera við þolmörk. Þeir dýralæknar sem sinna öllum bakvöktum á sínu svæði vinna yfir sex þúsund klukkustundir á ári á bakvöktum. Meira

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir mikil tækifæri fram undan.

Umsvif Össurar muni margfaldast

Heilbrigðistæknifyrirtækið Össur fagnar 50 ára afmæli í ár við óvenjulegar aðstæður. Um 3.400 manns starfa hjá fyrirtækinu í yfir 30 löndum, þar af um 500 á Íslandi. Meira

Afganistan Talibanar hafa sótt mjög í sig veðrið á síðustu vikum.

Náðu valdi á landamærunum

Talibanar hertóku í gær helstu landamærastöðvar Afganistan við nágrannaríkið Tadsjíkistan. Meira

Frá Seyðisfirði Húsin við Stöðvarlæk standa utan við aurskriðusvæðið og eru ystu íbúðarhúsin sem sjást á myndinni. Þau standa á hættusvæði.

Greiða hærra verð fyrir húsin

Múlaþing tekur á sig aukakostnað með því að kaupa hluta húsa á hættusvæðum á hærra verði en Ofanflóðasjóður vill greiða • Ákveðnir staðir í gamla bænum fyrir hús sem ákveðið verður að flytja Meira

Í landi Óttarr Magni Jóhannsson eftir nýjasta túrinn.

Veiði, ástir og ævintýr

Óttarr Magni tók við gamla starfinu eftir 30 ára fjarveru Meira

Dæmdur í fjögurra ára fangelsi

Héraðsdómur í Svendborg í Danmörku dæmdi í gær íslenskan karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Einnig var manninum vísað úr landi í Danmörku að lokinni afplánun dómsins. Meira

Afþreying Margir hafa þegar notað ferðagjöfina sem gilt hefur frá 1. júní.

47 þúsund hafa sótt hina nýju ferðagjöf

Rúmlega 47 þúsund manns hafa sótt nýju ferðagjöfina á þeim þremur vikum sem liðnar eru síðan hún var gefin út. Þetta kemur fram á vefsíðu Mælaborðs ferðaþjónustunnar. Þá hafa 16 þúsund þegar notað ferðagjöfina. Meira

Barnahús sprungið vegna stafrænna kynferðisbrota

Mikil fjölgun hefur orðið á tilkynningum til barnaverndarnefnda vegna kynferðisofbeldis milli ára. Fyrstu þrjá mánuði ársins voru þær alls 224 eða 86,7% fleiri en á sama tíma í fyrra. Meira

Niðurstöður kynntar Aðstandendur verkefnisins, f.v.: Ólafur Elínarson hjá Gallup, Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við HÍ, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri VÍ, og Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé hjá Empower.

Upplifa að talað sé niður til þeirra og hæfni dregin í efa

Þrefalt fleiri kvenstjórnendur en karlstjórnendur upplifa að hafa þurft að sanna sig í starfi meira en aðrir og fleiri konur en karlar upplifa að talað hafi verið niður til þeirra á vinnustaðnum. Þetta kemur m.a. Meira

Pósturinn Fyrirtækið mun endurskoða gjaldskrána á næstunni.

Pósturinn hækkar gjaldskrá

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, fagnar lagabreytingu sem leiðir til þess að fyrirtækið mun framvegis ekki lengur hafa sama verð fyrir alþjónustu um allt land. Meira

Öflugur Ensku setterarnir eru sagðir vera frábærir veiðihundar.

Veiðihundur seldur á uppboði

Ekki vitað til þess að hundar hafi áður ratað á uppboð Meira

Ákvörðun um stækkun höfuðstöðvanna í Reykjavík verður tekin fljótlega

Eftir skráningu á hlutabréfamarkað árið 1999 hefur velta Össurar aukist úr tæplega 18 milljónum bandaríkjadala í rúmlega 686 milljónir dala árið 2019, síðasta heila starfsárið fyrir kórónuveirufaraldurinn, og hefur því rúmlega 38-faldast án tillits til... Meira

Vanræksla á börnum er mikið áhyggjuefni

Við erum að sjá mikla fjölgun tilkynninga vegna vanrækslu á börnum, eða um 21,5% milli ára. Þetta eru allt saman mál sem tekur tíma að vinda ofan af. Það kostar mannafla og það þurfa að vera til úrræði við hæfi. Þetta verður verkefni barnaverndarkerfisins næstu árin,“ segir Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu. Meira

Jón Sigurðsson

Börðust fyrir lífi Össurar í fyrra

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir fyrirtækið hafa staðið tæpt eftir að kórónuveirufaraldurinn lamaði heilbrigðiskerfi víða um heim í fyrra. Meira

Páll Gunnar Pálsson

Mál ON ekki verið tekið til skoðunar

Samkeppniseftirlitið hefur ekki lagt mat á lögmæti þeirrar ákvörðunar Orku náttúrunnar (ON) að bjóða gjaldfrjálsan aðgang að rafhleðslustöðvum fyrir bíla í borginni. Meira

Vísindamenn Kári Stefánsson með Unni Styrkársdóttur, fyrsta höfundi rannsóknarinnar.

Lífmarki hjálpar gegn slitgigt

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið nýjan lífmarka fyrir slitgigt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira