Fréttir Fimmtudagur, 5. desember 2019

Á ferð Sumir þingmenn þurfa að aka heim og aðrir um kjördæmið.

Milljónir í bílaleigubíla

Aksturskostnaður alþingismanna á eigin bifreiðum hefur minnkað mikið og er nú aðeins brot af því sem hann var á árunum 2017 og fyrr. Meira

Ásta Dóra Finnsdóttir

Ungur píanóleikari stóð sig vel í beinni útsendingu sjónvarps um allt Rússland

Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari úr Garðabæ, komst ekki áfram úr annarri umferð Hnetubrjótsins, sjónvarpskeppni ungra tónlistarmanna hjá TvKultura í Rússlandi í gærkvöldi. Meira

Kýr Minni breytingar verða á starfsumhverfi kúabænda en áður var áformað, nú þegar breytingar á búvörusamningum taka gildi.

Samþykkt með atkvæðum 77% bænda

Kúabændur samþykktu samkomulag bændaforystunnar við ríkið í almennri atkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í gær. „Ég er mjög ánægður með niðurstöðuna. Meira

Jólastjörnur Blómabóndinn Birgir S. Birgisson hér með litríkar stjörnur í gulum bjarma lampanna í gróðurhúsinu.

Jólastjörnurnar blómstra

Litadýrð í Hveragerði • Stofublómin aftur í tísku Meira

Hátt verð Verkið Fjölnismenn eftir Kjarval seldist á uppboði í gær.

Eigandi málverka sáttur við söluverð á uppboði

Málverk eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, Gunnlaug Scheving og Ásgrím Jónsson voru seld á uppboði hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn í gær og var söluverðið nálægt hámarksmatsverði. Meira

Við sjóinn Baðlónið verður vestast á Kársnesi og úr því verður fallegt útsýni til hafs og til Álftaness og Reykjavíkur. Framkvæmdir eru hafnar.

Baðlón opnar á Kársnesi á árinu 2021

Framkvæmdir hafnar á lóðinni • Framkvæmt fyrir 4 milljarða Meira

Aksturskostnaður hefur minnkað mikið

Ánægja með breytt fyrirkomulag • Ásmundur ekur mest Meira

Hátíðarferðir Áramótabrennur og flugeldar draga að erlenda ferðamenn líkt og jólin gera einnig í auknum mæli.

Ferðamenn njóta hátíðanna hér

Jólin og áramótin eru á meðal hápunkta vetrarferðaþjónustunnar • Margs konar afþreying er í boði fyrir ferðamenn • Ólíkir hópar ferðamanna koma hingað annars vegar um jól og hins vegar um áramót Meira

Bögglar Samdráttur eftir nýtt gjald.

Póstsendingum hefur fækkað um allt að 15%

Póstsendingum til landsins hefur fækkað um 12-15% á þessu ári. Fækkunin er einkum rakin til nýs sendingargjalds Íslandspósts sem tók gildi í sumar og leggst þyngst á smærri sendingar. Meira

Vetur Elliðaárnar eru ein af perlum Reykjavíkur og gott útivistarsvæði.

Aðeins veitt á flugu og öllum laxi verður sleppt

Breyttar veiðireglur vegna hnignunar laxastofns Elliðaánna Meira

Miðlun símtalaskrár talin brot

Meðferð á tölvupósthólfi eftir starfslok manns braut í bága við reglur Meira

Svifrik Suma daga nóvember var svifryk langt yfir heilusfarsmörkum og þótti því yfirvöldum ástæða til að vara fólk við að vera nálægt umferðaræðum.

Mesta hægviðri á landinu í 67 ár

Meðalvindhraði í nóvember hefur ekki mælst minni síðan 1952 • Jafnlangt er liðið síðan úrkoma á Norðurlandi var jafn lítil og nú • Meðalhiti í Reykjavík í nýliðnum nóvember var vel yfir meðallagi Meira

Viðurkenning Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins.

Viðurkenningar vegna framlags til fatlaðra

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins voru afhent á þriðjudaginn. Meira

Þurfum að hlúa betur að menntun

Ef Háskóli Íslands á að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til alþjóðlegra rannsóknarháskóla þarf hann aukið fé • Er í dag hálfdrættingur á við sambærilega skóla annars staðar á Norðurlöndum Meira

Áhrifin af falli WOW í takt við spá

Spá Reykjavík Economics um samdrátt í landsframleiðslu vegna falls flugfélagsins hefur gengið eftir • Sama gildir um vinnumarkaðinn • Hins vegar hefur gengið ekki gefið eftir með falli flugfélagsins Meira

Í Fellabæ Ræktun á wasabi fer fram á um tvö þúsund fermetrum og eru stækkunarmöguleikar í gróðurhúsinu.

Íslenskt wasabi gott með hangikjötinu

Á boðstólum í verslunum • Kostar sitt í framleiðslu Meira

Konur fara oftar í golf, karlar spila fleiri holur

Þegar karlar fara í golf er líklegra að þeir leiki 18 holur, sem tekur gjarnan á fimmta klukkutíma. Konur spila hins vegar oftar golf en karlarnir, en fara þá oftar aðeins níu holur. Meira

Tilbúin í jólin Sigríður Kling er mikið jólabarn og því fylgir að fara í réttu jólafötin, líkt og þennan „sveinkukjól“.

Með hæsta rafmagnsreikninginn

Sigga Kling elskar jólin • Fær fötin sín hjá Lovísu Tómas • Jólaspáin segir að við eigum að taka jólunum með ró Meira

Gufustöðin Nýja vélasamstæðan er glansandi flott í vélasalnum.

Afköst jukust um tvö MW í gufustöð

Endurnýjuð gufustöð Landsvirkjunar í Bjarnarflagi í Mývatnssveit hefur verið tekin í fulla notkun, en gamla vélin var stöðvuð í febrúar 2018 eftir áratuga rekstur. Verkefnið í gufustöðinni sneri að uppsetningu á nýrri vélasamstæðu, þ.e. Meira

Landeyjahöfn Sérstakar fjárveitingar verða á næstu árum til endurbóta á höfninni og til að halda nægu dýpi.

Fimm milljarðar til hafnarbóta

Við undirbúning samgönguáætlunar sóttu hafnir um allt að 18 milljarða vegna framkvæmda • Stærstu hafnir landsins fá ekki krónu • Gert er ráð fyrir 2.645 milljóna framlagi í Landeyjahöfn Meira

Boeing 777-breiðþotan er engin smásmíði. Vélin var áður í þjónustu kínversks flugfélags en hefur nú verið breytt til þess að þjóna ecoDemonstrator-verkefninu. Innanrýmið vitnar þar helst um.

Vilja draga verulega úr losun

Boeing leitar leiða til þess að draga úr umhverfisáhrifum af völdum farþegaflugs • Fimmta rannsóknarvélin komin í loftið • Af gerðinni Boeing 777 • Prófa 50 tækninýjungar sem talið er að geti nýst Meira

Jólahlaðborð Skagfirðingar fjölmenntu í íþróttahúsið í upphafi aðventu og snæddu í boði Rótarýmanna.

550 manns mættu á jólahlaðborð Rótarý

Rótarýklúbbur Sauðárkróks stendur árlega í upphafi aðventunnar fyrir jólahlaðborði í íþróttahúsinu þar sem íbúum og gestum er boðið, þeim að kostnaðarlausu. Síðastliðinn laugardag mættu um 550 manns og gerðu sér glaðan dag í mat og drykk. Meira

Greifarnir Hljómsveitin knáa, sem rekur rætur sínar til Húsavíkur, kemur við sögu í gamansagnabókinni.

„Æ þot jú vos von of ðe greifs“

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Hann hefur engu gleymt.... nema textunum! • Gamansögur úr tónlistarbransanum • Greifarnir, Fræbbblarnir og Björgvin Halldórsson koma m.a. við sögu Meira

Mikill framkvæmdahugur

Framkvæmdagleði í Hörgársveit og Eyjafjarðarsveit • Lítil lóðaeftirspurn þó á Hjalteyri Meira

Búinn að fá nóg Fjármálaráðherra rauk á dyr undir ræðu Björns Levís Gunnarssonar. Áður hafði hann beint orðum að þingforseta um að taka í taumana.

Hvers vegna rauk Bjarni á dyr?

Því var haldið fram í umræðum á Alþingi að fjármálaráðherra færi ekki að lögum • Ráðherra sagði að það væri nær að þingforseti vítti þingmenn fyrir ummælin • Þingforseti greip ekki inn í Meira

Trú Mikil fjölgun hefur verið innan kaþólsku kirkjunnar hér á landi.

63,5% eru nú í þjóðkirkjunni

Skráðum í þjóðkirkjunni hefur fækkað um alls 1.518 manns frá 1. desember á síðasta ári. Eru nú 231.154 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna, eða um 63,5% landsmanna. Kemur þetta fram á vef Þjóðskrár. Meira

Framboð Negla og Yusuf undirbúa núna flutninga í stærra húsnæði þar sem bætt verður við vöruúrvalið. Verslunin þjónar breiðum hópi fólks.

Gengur vel að selja alþjóðlegar kræsingar

Matvöruverslanaflóra höfuðborgarsvæðisins er orðin æði fjölbreytt, þökk sé sérhæfðum búðum sem bjóða upp á alls kyns hráefni frá fjarlægustu heimshornum og sælkeravöru sem matgæðingar geta ekki staðist. Blaðamaður ræddi við eigendur tveggja slíkra verslana í aðdraganda líflegrar jólavertíðar. Meira

Traustir Gamlir farsímar geta stundum komið í góðar þarfir.

Danskir hermenn með gamla farsíma

Danski herinn hefur af öryggisástæðum bannað orrustuflugmönnum og starfsmönnum á jörðu niðri, sem sendir eru til Siauliai-herstöðvarinnar í Litháen, að nota snjallsíma. Meira

Hreinsað hof Hús ástarguðanna í Pompei hefur verið opnað fyrir gestum eftir hreinsun og viðgerð mósaíklagðra gólfa þess. Fornleifafræðingar eiga enn eftir að rannsaka þar stór svæði.

Böðin glæstu leyndu harmleik

Mikilfengleg ylböð sem á sínum tíma voru hönnuð til að vera gimsteinn Pompei voru opnuð gestum í fyrsta sinn í síðustu viku. Meira

Samþykkt að styrkja varnirnar

Ósætti milli einstakra þjóðarleiðtoga setti svip sinn á afmælisfund Atlantshafsbandalagsins • Trump sannfærði Erdogan um að skrifa undir • Vikið að Kínverjum í fyrsta sinn á vettvangi bandalagsins Meira

Sendiráðið Þjóðverjar ráku tvo sendiráðsstarfsmenn Rússa heim.

Sendiráðsmenn reknir úr landi

Þjóðverjar ráku í gær tvo rússneska sendiráðsstarfsmenn úr landi eftir að saksóknarar sögðu að rússnesk stjórnvöld væru mögulega á bak við morð á téténskum uppreisnarleiðtoga í ágúst síðastliðnum. Meira

Skerðingar bótanna byrja að bíta snemma

Barnabótakerfið hér á landi er á margan hátt verulega frábrugðið barnabótakerfum annars staðar á Norðurlöndum. Meira

Auðvitað verð ég stundum þreyttur á honum en hann þreytist aldrei á mér

Jón Gnarr gaf Sigurjóni jólakortið frá Ólafi Ragnari Grímssyni þegar hann var borgarstjóri. Sá síðarnefndi er ennþá með brjóstið fullt af þakklæti fyrir kortið. Þetta með jólakortið rammar inn þeirra vinskap en þriðjudaginn 10. Meira

Virkilega vel heppnuð Kakan er einstaklega falleg og ekki spillir fyrir hversu bragðgóð hún er.

Mjúk piparkaka með rjómaostskremi

Þessi uppskrift er þess eðlis að þið verðið að prófa. Hér erum við með tilbrigði við kunnuglegt jólastef í einstaklega fallegri útfærslu Helgu Maríu sem heldur úti bloggsíðunni Veganistur ásamt systur sinn, Júlíu Sif. Meira

Stórfurðuleg staðreynd Vissir þú að fjólubláu gulræturnar verða bleikar við suðu?

Íslenskar regnbogagulrætur slá í gegn

Regnbogagulrætur komu með ferskum blæ inn á íslenska markaðinn fyrir tveimur árum og hafa notið mikilla vinsælda. Mismunandi litbrigði og bragð er þeirra sterka einkenni en það er töluverður bragðmunur á þeim eftir litum. Meira

Útgáfuhóf Þóra Jónsdóttir og Iðunn Steinsdóttir, sem verður 80 ára í næsta mánuði, með nýjar bækur.

Aldrei of seint að skrifa og gefa út bækur og rit

Þóra Jónsdóttir með örsögur skömmu fyrir 95 ára afmælið Meira