Í heimsókn emírsins Tamims bin Hamads Al-Thanis til Madríd á Spáni á miðvikudaginn styrktu þjóðirnar viðskiptasambönd sín, en Spánverjar leita nú eins og aðrar Evrópuþjóðir allra leiða til að minnka þörfina á eldsneyti frá Rússlandi. Meira
Hærra orkuverð vegna stríðsátaka hefur margvísleg áhrif í álfunni Meira
Klak – Icelandic Startups efndi til viðburðar í vikunni þar sem fulltrúar sprotafyrirtækja kynntu hvaða lausnir þeir sæju á því að hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Meira
Greitt fyrir 90 sjúklinga í lyfjameðferð við ópíóðafíkn en þeir eru yfir 230 Meira
Rússar að ná Donbass • Tólf nýjar herstöðvar Rússa • Sjö særðir í loftárás í Lozova • Skrúfað fyrir gas til Finna • Schröder segir sig úr stjórn Rosneft Meira
Fontana hefur hug á að stækka baðlaugar og aðra aðstöðu á Laugarvatni Meira
Félagsmenn í VM, félagi vélstjóra og málmtæknimanna, vilja leggja mikla áherslu á aukinn kaupmátt launa í næstu kjarasamningum á vinnumarkaðinum og einnig leggja þeir áherslu á að auka ráðstöfunartekjur heimilanna. Meira
Rafn Valur Alfreðsson hefur tekið við sölu veiðileyfa og umsjón Norðurár • Vissar breytingar • Á þeim 13 árum sem Rafn hefur verið leigutaki Miðfjarðarár hefur meðalveiðin nær þrefaldast Meira
Eyþór Óskarsson, stýrimaður og varðstjóri hjá Landhelgisgæslunni, frá Stykkishólmi varð á miðvikudag annar Íslendinga til að útskrifast úr skóla bandarísku strandgæslunnar, US Coast Guard Academy. Meira
Sjómaðurinn Haukur Sveinn Hauksson hefur að undanförnu veitt athygli dauðum súlum í Faxaflóa, en þar hefur hann verið á strandveiðum. „Ég stunda strandveiðar þarna og ræ frá Hafnarfirði. Meira
Lítið miðaði í þreifingum milli borgarstjórnarflokka um myndun meirihluta í gær. Meira
Eins og að endurnýja hjúskaparheitin, segir oddviti E-lista Meira
Netárásum fer fjölgandi og fjárhagslegt tjón sem af þeim hlýst getur verið geysilega mikið, að ótöldum þeim skaða sem verður vegna taps á gögnum og stöðvun á vinnslu. Í fyrra bárust netöryggissveitinni CERT-IS tæplega 600 tilkynningar um netöryggisatvik af ýmsum toga, rösklega tvöfalt fleiri en á árinu á undan þegar þau voru 266. Meira
Íslensk matvælafyrirtæki finna fyrir verðhækkunum í Evrópu • Verð í Evrópu gildir í mesta lagi viku fram í tímann • Geta Úkraínumenn ræktað í sumar? Meira
Heitavatnsnotkun á Akureyri hefur tvöfaldast á 20 árum, langt umfram fólksfjölgun • Virkja þarf önnur jarðhitakerfi sem eru fjær Akureyri • Verðskrár sem taki á sóun og umframnotkun Meira
Sýrlenskur maður er grunaður um að hafa stungið eiginkonu sína svo og danskan mann með hnífi í gær í litlu rólegu þorpi í Numedal-héraði í suðausturhluta Noregs. Þetta er haft eftir norsku lögreglunni. Meira
Íslandsmeistaratitillinn árangur þrotlausrar vinnu í áratugi • Skemmtilegt og gefandi starf í góðum vinahópi á Hlíðarenda Meira
Styrjurnar komnar í ferskt vatn á Ólafsfirði • Byrjað verður að strjúka hrogn úr þeim í haust • Kavíarinn er verðmætasta afurð fiska sem til er • Kaupendur þegar farnir að sækjast eftir hrognum Meira
Þúsundir Íslendinga eru nú á biðlistum eftir bráðum aðgerðum. Í þeim hópi er fólk sem er svo sárkvalið að hver einasti dagur er þjáning. Svona hefur ástandið verið árum saman og versnar ef eitthvað er frá ári til árs. Meira
Embætti sóttvarnalæknis segir að sýking af völdum svonefndrar apabóluveiru sé afar sjaldgæf en ekki sé útilokað að hún berist hingað til lands. Meira