Fréttir Laugardagur, 20. janúar 2018

Skógur við Þorlákshöfn fari í umhverfismat

Umhverfisstofnun telur að vegna umfangs fyrirhugaðrar skógræktar á Hafnarsandi við Þorlákshöfn sé þörf á að framkvæmdin fari í mat á umhverfisáhrifum. Meira

Bið eftir að panta tíma

Suðurnesjamenn mega bíða lengi eftir tíma hjá lækni • Læknaskortur orðinn viðvarandi vandamál hjá HSS Meira

Fagnaði 100 ára afmælinu

Áslaug lauk sveinsprófi í hárgreiðslu fyrir 80 árum • Fer í göngutúra og hreyfir sig nær daglega • Hlustar á bækur og fylgist með fréttum í frítímanum Meira

Siglufjörður mun iða af lífi í sumar

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufirði Vegagerðin kom á síðasta ári á fót viðvörunarkerfi með sms-skeytum um snjóflóðahættu til vegfarenda sem leið eiga um Ólafsfjarðarmúla. Meira

Forsætisráðherrann tilkynnir um óléttu

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, tilkynnti í gær að hún ætti von á sínu fyrsta barni. Hún verður að öllum líkindum fyrsti forsætisráðherra landsins til þess að fæða barn á miðjum valdatíma sínum. Ardern á von á sér í júní. Meira

Baldur á ný um Breiðafjörð

Siglt eftir áætlun á mánudag • Kostnaður vegna viðgerðar skiptir tugum milljóna Meira

Ein með öllu í Strassborg

Rétt eins og München í Þýskalandi er Ísland víða þekkt fyrir þrjú B – Björk, Bláa lónið og Bæjarins beztu pylsur. Meira

Mikilvægt að hafa leiðir til að segja frá ef upp koma brot

Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, segist ekki þekkja nægilega vel til máls Emblu Kristínardóttur en segir að skipaður hafi verið vinnuhópur á vegum íþróttahreyfingarinnar og menntamálaráðuneytisins sem tryggja eigi að mál sem þessi fái rétta málsmeðferð. Meira

Heimilistónar keppa í Eurovision 2018

Það ræðst 3. mars hvaða lag fer fyrir hönd Íslands í Eurovision-söngkeppnina þegar úrslitakvöld Söngvakeppni 2018 verður haldið í Laugardalshöll að viðstaddri erlendri Eurovision-stjörnu. Meira

Karlmenn hafa beðið Katrínu afsökunar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greindi frá því kvöldfréttum RÚV í gær að karlmenn hefðu beðið hana afsökunar á atvikum úr fortíðinni í tengslum við Metoo-byltinguna. Hún segir byltinguna hafa haft áhrif á allt samfélagið. Meira

Finna meinið í blóðinu

Ný aðferð til þess að skima fyrir krabbameinsfrumum með blóðprufu • Stefnt að því að greina mein fyrr en áður Meira

Eru sammála um nauðsyn betri launagagna

Magnús Heimir Jónasson Agnes Bragadóttir „Allir aðilar á þessum fundi voru sammála um að það væri til mikils tjóns fyrir samtal á vinnumarkaði, í tengslum við kjarasamninga, að ekki væri horft á tölur sem menn treysta eða líta sömu augum. Meira

Kynjahlutföll ólögleg í ellefu tilvikum

Kynjahlutföll aðal- og varamanna í nefndum, ráðum og stjórnum Reykjavíkurborgar eru í ellefu tilvikum ekki í samræmi við 15. Meira

Hryðjuverk ekki helsta ógnin

Ný varnarmálastefna Bandaríkjanna kynnt í gær • Loftslagsbreytingar ekki lengur talin öryggisógn • „Aukin ógn“ frá Kínverjum og Rússum í fyrirrúmi Meira

Farið að hamla vexti flugvallarins

Orðið erfitt að finna húsnæði fyrir starfsfólk Keflavíkurflugvallar • Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir bæinn naumlega ráða við íbúafjölgunina • Leitar svæðis undir vinnubúðir fyrir hundruð manna Meira

Ungir og aldnir blótuðu á bóndadaginn

Þorrablót voru víða haldin í gær, á bóndadegi, fyrsta degi þorra. Meira

Nýr kafli um hjólreiðar í umferðarlögum

Sektir hækkaðar • Ákvæði um snjalltæki skýrð og endurbætt • Núgildandi lög fylgja ekki þróun umferðarmála Meira

Ábyrgð samfélagsmiðla nú til umræðu

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira

Óvissa hjá starfsmönnum Spalar

Ríkið tekur yfir Hvalfjarðargöng síðsumars og gjaldtöku verður hætt • Starfsmenn rituðu ráðherra bréf í fyrra og spurðu hvort ríkið hygðist nýta starfskrafta þeirra • Engin svör borist í marga mánuði Meira

Innviðir að þolmörkum

Húsnæði skortir fyrir hundruð verkamanna suður með sjó • Velferðarkerfi Reykjanesbæjar er að bresta vegna álags Meira

Höfðu mikla trú á Glitni

Vitnaleiðslur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis • Starfsmenn Glitnis töldu hlutabréf í bankanum góða ráðstöfun Meira

Upplýsingaskjáir settir upp á Hlemmi

Árið 2017 voru einungis 10% fargjalda strætisvagna staðgreidd Meira

Útlit fyrir samkeppni um heimsendingar á matvöru

Heimkaup blanda sér í slaginn • Loks raunverulegur valkostur á Íslandi Meira

Með 650 starfsmenn í sumar

Airport Associates er flugþjónustufyrirtæki sem þjónustar flugfélög sem fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli. Meðal viðskiptavina eru WOW air, British Airways, easyJet, Norwegian, Wizz Air og Delta Airlines. Meira

Vilja geta takmarkað umferð

„Ég fagna þessari umræðu sem loksins er farin af stað. Fólk gerir sér grein fyrir því að hreina loftið og hreina vatnið er ekki sjálfgefið. Staðan er ekki eins góð og við kannski héldum. Meira

Þörf á betri stuðningi við þolendur

Embla Kristínardóttir þurfti að þola mikla gagnrýni þrátt fyrir óyggjandi sannanir • Emblu var hótað öllu illu í SMS skilaboðum • Gerandinn fékk skilorðsbundinn dóm en félag hans aðhafðist ekkert Meira

Heiðagæsir senda merki frá Skotlandi

Fimm heiðagæsir fengu senditæki á Vesturöræfum í júlí 2017 og komust allar til vetrarstöðvanna á Bretlandseyjum sl. haust. Meira

Á leið til Los Angeles í boði K100 og WOW air

Það voru glaðir hlustendur sem mættu til hátíðlegrar athafnar í Hádegismóum í gær. Þær Aðalheiður G. Meira

Innbrotsþjófar á ferð á höfuðborgarsvæðinu

Þjófarnir sækjast einkum eftir skartgripum og peningum Meira