Fréttir Miðvikudagur, 25. apríl 2018

Launin enn á uppleið

Meðallaun þjóðkjörinna fulltrúa hækkuðu um tæp 27% milli ára 2016 og 2017. Þá hækkuðu laun presta um tæpt 21%. Meira

Eldsvoði olli töluverðu tjóni í Perlunni

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á þriðja tímanum í gær eftir að eldur kviknaði í klæðningu á hitaveitutanki við Perluna. Meira

Lítill áhugi á menntamálum

Skeytingarleysi Reykjavíkur í skólamálum á m.a. þátt í að skólastjóri hættir Meira

Fundað stíft í kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslu

Fundað var í gærkvöldi í kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni og samninganefndar ríkisins, hjá ríkissáttasemjara. Ef ekki semst átti vinnustöðvun flugvirkjanna að hefjst kl. 7:30 nú í morgun. Meira

Finna ekki samningsvilja

Ljósmæðrafélag Íslands og samninganefnd ríkisins funda á fimmtudaginn Meira

Hækkun sekta ýtir á ökumenn

Mikið annríki hefur verið á dekkjaverkstæðum síðustu daga enda er orðið tímabært fyrir bílstjóra að láta skipta yfir á sumardekkin. Lögum samkvæmt eiga allir bílar að vera komnir af vetrardekkjunum 15. Meira

Eldur í Perlunni

„Það er mikið tjón,“ segir aðstoðarslökkviliðsstjóri Meira

Lenti undir mótorhjólinu

Rann í sandfláka á fjölförnum gatnamótum • Slapp með skrámu en mótorhjólið er skemmt • Göturnar þarf að sópa Meira

Forgangsmál frá upphafi

Forsætisráðherra svarar opnu bréfi aðstandenda Hauks Hilmarssonar • Utanríkisþjónustan hefur unnið mikið verk Meira

Launaskrið hefur haldið áfram

Laun þjóðkjörinna fulltrúa hækkuðu um tæp 27% í fyrra • Meðallaun skurðlækna voru á þriðju milljón um síðustu áramót • Fjórir stórir hópar ríkisstarfsmanna fengu 8-10% launahækkun í fyrra Meira

Leik- og grunnskóli saman

Kópavogsbær ætlar að reisa samrekinn leik- og grunnskóla upp í 4. bekk við Skólagerði í Kópavogi í staðinn fyrir skólabyggingu Kársnesskóla sem þar hefur staðið allt frá árinu 1957. Meira

Auka sálfræðiþjónustu fanga

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra mun leggja áherslu á að framlög vegna sálfræðinga og félagsfræðinga í fullnustukerfinu verði aukin. Meira

Forgangsraða og minnka kerfið

Margfalda á húsnæði fyrir fjölskyldur og ungt fólk í úthverfum borgarinnar og skipuleggja nýtt svæði fyrir þjóðarsjúkrahús að Keldum. Meira

Íbúar í Vogahverfi steyptu laup af húsi

Hrafninn ein fjögurra fuglategunda sem eru ófriðaðar allt árið Meira

Samkomulag um lífeyrismál

Gengið var frá samkomulagi í gær um breytingar á kjarasamningi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um lífeyrismál frá 12. desember 1995. Samningurinn á uppruna sinn í samkomulagi frá árinu 1969. Meira

Fjölgar í flotanum

Glæný Airbus A321ceo kom til landsins í gær • Ný A330-900neo-breiðþota komin í liti WOW air • 24 vélar í lok árs Meira

Samstarfsráð um Landspítalann

Ætlað að styrkja samvinnu um uppbyggingu spítalans og efla samráð Meira

Án þekkingar er hugsun afar takmörkuð

Jón Pétur Zimsen hættir sem skólastjóri Réttarholtsskóla • Segir menntastefnu Reykjavíkurborgar illa ígrundaða Meira

Allsherjarúttekt gerð á göngunum

Hvalfjarðargöngin lokuð í fimm nætur • Yfirtaka ríkisins undirbúin Meira

„Algerir sparibaukar“

Nýju togararnir á Möltu • Tóku vatn, vistir og olíu Meira

Trump segir að Kim sé „mjög heiðvirður“

Segir að samningurinn við Íran sé „brjálæðislegur“ Meira

Óljóst hvað morðingjanum gekk til

Ekkert bendir til þess að árásarmaðurinn í Toronto tengist hryðjuverka- eða öfgasamtökum Meira

Aukin réttarvernd drifin áfram af kærum?

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira

Óvenju víðtæk innleiðing

Að mati Sambands ísl. sveitarfélaga virðist vera stefnt að óvenju víðtækri innleiðingu á skyldu atvinnurekenda til að gera viðeigandi ráðstafanir í frumvarpinu um jafna meðferð á vinnumarkaði. Skilgreining Evrópuréttar á „fötlun“ sé t.d. Meira

Góða skapið er gulls ígildi

Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og veitingaskólanum í Kaupmannahöfn um síðastliðna helgi. Meira