Fréttir Þriðjudagur, 25. september 2018

Hvorki fagleg né formleg

Alvarleg gagnrýni lögð fram á innri starfsemi Samgöngustofu í áfangaskýrslu sem lögð var fram fyrir ári • Full þörf á að ljúka þessari vinnu segir Sigurður Kári Meira

Lamaður gengur á ný með aðstoð örflögu

29 ára gamall Bandaríkjamaður náði fyrr á árinu að ganga á ný, fimm árum eftir að hann lamaðist fyrir neðan mitti, með aðstoð örflögu sem grædd var í bakið á honum. Meira

Fyrirtækin yrðu ógjaldfær

Skuldir Gagnaveitu Reykjavíkur jukust um fjóra milljarða Meira

Dæmdur í fangelsi til sjö ára fyrir manndráp

Ekki sannað að Valur hafi ásett sér að myrða bróður sinn Meira

Leggur til framlengingu um ár

Heilbrigðisráðherra lagði fram sínar hugmyndir að framtíðarfyrirkomulagi kaupa á þjónustu sérgreinalækna • Ráðherra mun ekki áfrýja niðurstöðu héraðsdóms • Mótmælir aðsendri grein Meira

Norðurljósin heilla enn ferðafólk

Skipulagðar ferðir til að skoða norðurljós eru hafnar að nýju og standa fram í apríl • Margir koma sérstaklega til landsins til að kynna sér norðurljósin • Verða daufari á árunum 2020 til 2025 Meira

Alls veiddust 146 hvalir á 98 daga vertíð

Hvalur 9 kom með tvo síðustu hvali sumarsins í Hvalstöðina í Hvalfirði í fyrrinótt. Alls veiddust 146 langreyðar, en af þeim greindust tveir blendingar langreyðar og steypireyðar. Meira

Ógildingu íbúakosningar hafnað

Tveir annmarkar voru á undirbúningi íbúakosningar um skipulagsmál í sveitarfélaginu Árborg í sumar, en hvorugur þeirra hefði getað haft áhrif á niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Meira

VÍS horfi á landið sem eina heild

Félagið sameini til að mynda skrifstofur sem heyri undir sama atvinnusvæði • „Þetta er stórt skref en við erum að vinna út frá þessari ákvörðun,“ segir Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS Meira

Enn að leysa úr ákveðnum hnútum

Stefnan að hætta gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin á föstudaginn • Vilja ljúka málinu sem fyrst Meira

Tveir ákærðir fyrir árás á dyravörð

Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir líkamsárás á dyravörð fyrir utan skemmtistaðinn Kíkí í desember 2016. Meira

Ríkið hætti að reka fríhöfn

Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um að ríkið, í gegnum Isavia ohf. og dótturfélag þess Fríhöfnina ehf., hætti að reka verslanir með tollfrjálsar vörur í smásölu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira

Lengd ganganna orðin 3.658 metrar

Gangagreftri er lokið Arnarfjarðarmegin í Dýrafjarðargöngum Meira

Gullglyrnur gerðu innrás

Í hverjum garði á Höfn • Augun sem sindrandi gullmolar Meira

Alvarleg gagnrýni og krafa um úrbætur

Ár liðið frá því áfangaskýrslu um Samgöngustofu var skilað Meira

Maður ákærður fyrir að hrista son sinn

Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann fyrir að hafa á alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð sonar síns með því að hafa tekið um háls og/eða brjóstkassa drengsins og hrist hann. Meira

Ekki eiginleg kostnaðaráætlun Alþingis

Í minnisblaði sem skrifstofa Alþingis hefur tekið saman um undirbúning og kostnað við hátíðarþingfundinn á Þingvöllum 18. júlí sl. Meira

Flest ná ekki markmiðum SÞ

Illa gengur að draga úr ótímabærum dauðsföllum • 35 lönd á réttri leið Meira

Bergvin Oddsson, skipstjóri og útgerðarmaður

Bergvin Oddsson, Beddi á Glófaxa, útgerðarmaður og skipstjóri í Vestmannaeyjum, lést á Landspítalanum 22. september, 75 ára að aldri. Bergvin fæddist 22. apríl 1943 á Norðfirði og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Oddur A. Meira

Jarðgöng í gegnum Reynisfjall

Hugmyndin kom fram fyrir 35 árum • Láglendisvegur eftir öllu Suðurlandsundirlendinu • Farið framhjá hættulegum köflum á leiðinni • Opnað á einkaframkvæmd í drögum að samgönguáætlun Meira

Fjórir þingmenn munu sitja allsherjarþing SÞ

Fjórir alþingismenn munu sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York á þessu hausti. Meira

Banna starfsemi stjórnmálaflokks

Yfirvöld í Hong Kong bönnuðu í gær alla starfsemi stjórnmálaflokks sem berst fyrir sjálfstæði frá Kína. Meira

Óvissa á sænska þinginu

Andreas Norlén, þingmaður hægriflokksins Moderaterna, var kosinn nýr forseti sænska þingsins í gær og hlaut hann afgerandi kosningu með stuðningi Svíþjóðardemókrata. Þá var þingmaður jafnaðarmanna, Åsa Lindestam, kjörin fyrsti varaforseti. Meira

Handtekinn grunaður um njósnir

Rússneskur embættismaður í haldi Norðmanna • Þekkt að leyniþjónusta Rússa starfar í Noregi • Leitað að hlerunarbúnaði í þinghúsinu • Lokað á prentun gagna í nálægu skrifstofuhúsnæði Meira

Leyfisgjald á rafrettur „jarðar“ greinina

Auðvitað er ekkert mál og í raun sjálfsagt að greiða smá gjald og að eftirlit sé með hlutunum. Meira

Hvetjandi að hjálpa þeim sem minna mega sín

Nemendur í þremur bekkjum Hagaskóla ætla að ganga upp að gosstöðvum Eyjafjallajökuls frá Básum í Þórsmörk í dag til styrktar tveimur góðum málefnum fyrir börn og unglinga. Meira