Fréttir Laugardagur, 19. júní 2021

Bólusetning Rúmlega 80% íbúa landsins 16 ára og eldri hafa annaðhvort smitast eða fengið bóluefni.

Klára seinni bólusetningu í júlí

80% landsmanna nú þegar með eitthvert mótefni • Von á 100 þúsund skömmtum í júní og júlí af Pfizer og Moderna • Bólusetja þá sem eru áður sýktir • Enginn greindist smitaður tvo daga í röð Meira

Staða einstæðra foreldra versnar

Árið 2019 var helmingur heimila einstæðra foreldra á leigumarkaði og frá árinu 2006 hafa þeir almennt verið líklegri til þess að vera á leigumarkaði heldur en þeir sem búa einir. Meira

Afmæli María Arnlaugsdóttir fagnar 100 ára afmæli í dag.

Ellefta skiptið sem tveir verða 100 ára sama daginn

Tíu sinnum hefur það gerst að tveir einstaklingar hér á landi nái 100 ára aldri sama daginn. Nú í dag gerist það svo í ellefta skiptið, en Kristín Gísladóttir og María Arnlaugsdóttir deila afmælisdeginum 19. Meira

Ferðamenn Síðustu daga hefur erlendum ferðamönnum fjölgað smám saman í miðborg Reykjavíkur. Þessir spókuðu sig við Hallgrímskirkju í gær.

Afar stór dagur í flugstöðinni í dag

58 komur og brottfarir flugvéla á Keflavíkurflugvelli í dag • Búast má við að yfir sjö þúsund farþegar fari um flugstöðina • Stærri en stærsti dagurinn í fyrrasumar • Starfsfólk í stakk búið fyrir meiri fjölda Meira

Viðræður Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi fóru yfir stóru myndina og vegamál með tilliti til sameiningar sveitarfélaga með samgönguráðherra.

Vegabætur fylgi sameiningunni

Sveitarfélög milli Þjórsár og Skeiðarársands í viðræðum • Vegina þarf að bæta • Bið eftir slitlagi gæti tekið hálfa öld • Uppbygging gæti kostað 25 ma. kr. • Ráðherra vill styrkja sveitarstjórnarstigið Meira

Hægði á afgreiðslu dómstóla í faraldrinum

Starfsemi dómstólanna á árinu 2020 fór ekki varhluta af áhrifum faraldursins að því er niðurstöður ársskýrslu dómstólasýslunnar leiðir í ljós en nokkuð hægði á allri afgreiðslu dómstólanna á seinasta ári. Meira

Útrás Ísey skyr í hillu verslunar í Japan. Vonast er til að sala glæðist.

Sala á skyri margfaldast

Neytendur í Evrópu taka Ísey skyri fagnandi • Nýjar verksmiðjur í gagnið Meira

Hús Fasteignagjöld hafa víða hækkað nokkuð en fasteignamat mikið.

Heildarupphæðin hæst á Seltjarnarnesi

Byggðastofnun birtir samanburð fasteignagjalda yfir landið Meira

Í Herjólfsdal Einar Birgir Baldursson við Herjólfsbæinn en þar á að setja upp sýningu um Herjólf Bárðarson.

Hið daglega líf landnámsmanns

Einar Birgir Baldursson og Íris Sif Hermannsdóttir ætla að bjóða upp á nýjung í ferðaþjónustu í Herjólfsbæ í Vestmannaeyjum • Segja sögu Herjólfs Bárðarsonar sem fyrstur nam land í Eyjum Meira

Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir

Lést eftir slys í Flekkudal

Konan sem féll í skriðu í Flekkudal í Hvalfirði síðastliðið þriðjudagskvöld lést á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi að morgni fimmtudagsins 17. júní. Meira

Ragnar Jónasson

Ragnar rauk inn á topp tíu

„Þetta er elsti og áhrifamesti sölulisti Bretlands og allir höfundar vilja komast inn á hann. Meira

Rannsókn Vísindamennirnir Kári Stefánsson og Þjóðbjörg Eiríksdóttir hjá Íslenskri erfðagreiningu. Ný rannsókn fyrirtækisins hefur vakið athygli.

Geta spáð fyrir um hversu lengi fólk lifi

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira

Lyf Alls voru 76 apótek starfandi hér á landi um seinustu áramót.

15% fjölgun apóteka á fimm árum

Alls voru 76 apótek starfandi hér á landi um seinustu áramót auk sjúkrahúsapóteks Landspítalans og hefur apótekum á landinu fjölgað um 15% á fimm árum. Þá hefur lyfjaávísunum fjölgað um 16% á sama tíma, þ.e.a.s. frá árinu 2016. Meira

Hugverkastofan Hugverkastofan hefur aðsetur við Engjateig í Reykjvík.

Kröfu Hótel Keflavíkur hafnað

Hugverkastofa hefur hafnað kröfu LEX lögmannsstofu fyrir hönd Hótel Keflavík ehf. um að skráning vörumerkisins BB Hotel – Keflavik Airport yrði felld úr gildi. Meira

Haraldur Briem

Telja Harald ekki geta talist óháðan

Stjórn Félags íslenskra rannsóknalækna telur skýrslu Haralds Briem, fyrruverandi sóttvarnalæknis, um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi ófullnægjandi. Meira

Útsýni Útialtari að keltneskri fyrirmynd er fullgert en sögufélagið Steini á Kjalarnesi hefur séð um verkefnið.

Biskup vígir keltneskt útialtari á Esjubjargi

Sögufélagið Steini á Kjalarnesi stendur á bak við verkefnið Meira

Í ham Hrúturinn Hreinn undirbýr atlögu sína að rúðunni á gestastofunni.

Hrútur gekk berserksgang

Tilraun til innbrots og skemmdarverk vegna reiðikasts hrúts • Tjón upp á 1 milljón króna • Ómarkaður og frjáls Meira

Mættur Lalli kokkur var sáttur þegar vagninn skilaði sér til Akureyrar.

Mikið á sig lagt til að fjölga bílalúgum í bænum

Lalli ætlar að selja Akureyringum fisk og franskar á ný Meira

Landsréttur Sýknaði í manndrápsmáli. Saksóknari segir áfrýjun ólíklega.

Landsréttur sneri við 16 ára manndrápsdómi

Arturas Leimontas var í gær sýknaður af ákæru um manndráp fyrir Landsrétti. Honum var gefið að sök að hafa veist með ofbeldi að Egidijus Buzleis, 9. Meira

Sumardjass Á sumardjassi Jómfrúarinnar er gleðin ávallt við völd.

Töfrar í lofti þegar djassinn dunar

Sumardjass hefur göngu sína á ný á Jómfrúartorgi í 27. skipti í dag Meira

Ísey sækir á þrjú ný markaðssvæði

Stefnt að aukningu í sölu á íslensku skyri • Ísey sérstaklega vel tekið í Frakklandi og Hollandi • Framleiðsla hefst í nýjum verksmiðjum á Nýja-Sjálandi og Bretlandi í sumar og í Kína á næsta ári Meira