Fréttir Laugardagur, 3. júní 2023

Tólf hundruð í hvataferð

Indverskt stórfyrirtæki bauð 1.200 starfsmönnum í hvataferð til Íslands l  Vandræði með vegabréfsáritanir vegna fjöldans l  Fengu áritun í Frakklandi Meira

Kjaradeilur Tveir fundir voru haldnir í Karphúsinu í gær en skiluðu litlum árangri. BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga funda aftur á morgun.

Engar niðurstöður úr Karphúsinu

Lítill árangur vannst á fundum samninganefnda í Karphúsinu í gær. Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á sjöunda tímanum og hefur annar fundur verið boðaður á morgun klukkan 13. Ef samningar nást ekki þyngjast verkfallsaðgerðir til… Meira

Gufunes Vegstæði Sundabrautar.

Ógrynni spilliefna í Gufunesi

Asbest, PCB, arsenik og úrgangsolíu að finna í Gufunesi • Veglagning um öskuhaug varhugaverð Meira

Þjórsá Athafnasvæði Hvammsvirkjunar. Virkjunin nýtir fall frá Búrfellsvirkjun og niður fyrir Ölmóðsey.

Skipa eftirlitsnefnd með framkvæmdum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira

Fjölmennt 150 Íslendingar mættu í Norræna húsið á miðvikudaginn.

Fjölmargir létu meta listmuni sína

„Við teljum að verk margra hinna gömlu íslensku meistara hafi góða möguleika um heim allan enda eru þau í háum gæðaflokki,“ segir Peter Beck, yfirmaður matsdeildar hjá danska uppboðshúsinu Bruun Rasmussen Meira

Goðafoss Eigendur gistiheimila ræddu við Morgunblaðið um komandi ferðasumar. Allir eru á einu máli um að það sé stórt sumar í vændum.

Lítið gistirými á landsbyggðinni

Eigendur gistiheimila á Norðurlandi, Vestfjörðum og Austfjörðum mjög bjartsýnir • Segja stefna í mesta ferðasumar frá því fyrir heimsfaraldur • Innviðum ábótavant á Norðurlandi • Fáar afbókanir Meira

Síder Somersby með sólberjabragði hefur ekki fengist lengi.

Bragðbætta útgáfan af markaði vegna hækkana

Allar bragðtegundir af Somersby, aðrar en Somersby Apple, hafa verið teknar úr sölu á Íslandi. Ölgerðin, sem flytur Somersby inn, ákvað að hætta sölu á öðrum bragðtegundum eftir að skattayfirvöld ákváðu að bragðtegundir, aðrar en sú upprunalega,… Meira

Vínbúð Innlendur bjór nýtur mestra vinsælda hjá neytendum.

Léttur bjór og ítölsk vín vinsælust

Samdráttur í sölu í Vínbúðunum í fyrra • Ódýr vín í beljum seljast mest Meira

Íbúðarhús Óreiða er sögð í skattaflokkun og undanþágum.

Þak á hækkun fasteignaskatta á milli ára

Starfshópur um endurskoðun álagningar á fasteignir veltir upp hugmyndum • Álögur ekki gjöld heldur skattar Meira

Dagur B. Eggertsson

Biðraðamenning í borginni

Í fyrradag mátti lesa hér í blaðinu viðtal við Þorvald Gissurarson, forstjóra ÞG Verks, sem lýsti undrun sinni á dræmum viðbrögðum Reykjavíkurborgar við lóðarumsókn undir 900 hagkvæmar íbúðir. Húsnæðiskreppa hefur verið í borginni árum saman, en allar glærur ráðhússins hafa enn ekki megnað að lina hana. Meira

Helmingur hækkaði verðið

Fimm af tíu hamborgarastöðum sem Morgunblaðið kannaði verð hjá hafa hækkað verðið síðustu þrjá mánuði. Um miðjan febrúar var birt óformleg könnun í blaðinu sem leiddi í ljós að algengt verð á hamborgaramáltíð á veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu var í kringum þrjú þúsund krónur Meira

Stúdentar Atvinnumál virðast horfa vel við stúdentum í sumar.

Fleiri atvinnutækifæri fyrir stúdenta en áður

Mikið framboð er á sumarstörfum á Tengslatorgi Háskóla Íslands Meira

Lögreglan Mikill viðbúnaður var í Reykjavík vegna leiðtogafundarins.

Skotvopn og skotfæri fyrir 185 milljónir

Endanlegt fjárhagslegt uppgjör liggur fyrir undir lok júlí • Laun stærsti kostnaðarliðurinn Meira

Litað gler Endanlegt útlit brúarinnar hefur ekki verið ákveðið en í skoðun er að nota litað plexígler í yfirbyggingunni.

Undirbúa útboð á göngubrú yfir Sæbraut

Verið er að undirbúa útboð á gerð tímabundinnar göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut. Brúnni er ætlað að bæta umferðaröryggi, ekki síst fyrir skólabörn í hinni nýju Vogabyggð við Elliðaárvog. Fyrr á þessu ári ákvað Reykjavíkurborg að fækka… Meira

2022 Vorverkin hófust fyrr í betra veðri í borginni síðasta sumar.

Beðið eftir sólinni

Málarar komast ekki í útiverkin vegna vætutíðar sunnanlands • Aðalvertíðin hjá húsamálurum er á sumrin Meira

Heiðruð Aðalbjörg Bragadóttir frá Betadeild (t.v.) og Helga Hauksdóttir.

Betadeildin heiðrar Helgu Hauksdóttur

Helga Hauksdóttir, kennsluráðgjafi erlendra nemenda á Akureyri og fv. skólastjóri Oddeyrarskóla, var nýverið heiðruð fyrir vel unnin störf í mennta- og fræðslumálum. Það var Betadeildin á Akureyri sem heiðraði Helgu en deildin fagnar 45 ára afmæli í ár Meira

Höfuðstöðvar Nýbygging Snælands Grímssonar ehf. Skrifstofur og slíkt er fremst en aðstaða fyrir bíla í bakhúsi.

Snæland er kominn í Hádegismóa

Rútuútgerðin er nú orðin alhliða ferðaþjónusta • Hvítir stórir bílar með grænum stöfum • Nýtt húsnæði sem hentar starfseminni vel • Allt á sama staðnum • Vænta fjölda ferðamanna á góðu sumri Meira

Jóga Fyrsti jógatíminn hjá Yana Kirilitsenko í nýja salnum, sem einnig verður notaður í samkomur hvers konar og borðhald. Mirjam mun einnig bjóða upp á reiki og heilun.

Friðsæld og fuglasöngur við ysta haf

Jóganámskeið og slökun í boði á Ytra-Lóni á Langanesi • Ferðaþjónusta starfrækt á bænum um árabil • Heilsueflandi helgardvöl í sumar • Göngu- og fjöruferðir • Skáld og hagyrðingar mæta Meira

Strandir sjálfum sér nægar

Verði Kvíslatunguvirkjun á Ströndum að veruleika verður hægt að sjá íbúum fyrir nægu rafmagni þótt Hólmavíkurlína rofni, en sú lína sér Strandamönnum fyrir megninu af orkunni sem notuð er. Ekki þarf þá að nota varaafl framleitt með dísilrafstöðvum Meira

Húni II Sigfús Ólafur safnstjóri með bátslíkanið sem var afhjúpað í gær. Báturinn er í eigu Iðnaðarsafnsins og verður líkanið til sýnis þar.

Auðveldara að varðveita líkanið

Sextíu ár eru liðin frá því að Húni II var sjósettur en til að heiðra minningu þeirra iðnaðarmanna sem komu að smíði bátsins var Elvar Þór Antonsson fenginn til að smíða líkan af farkostinum sem var afhjúpað í gær Meira

Húsið Starfsmaður safnsins flaggar fyrir utan Húsið á Eyrarbakka.

70 ára afmæli og yfir 7.000 munir

Byggðasafn Árnesinga varð 70 ára í vikunni • Ásgríms Jónssonar listmálara er minnst í afmælissýningu safnsins Meira

Listamaður Birgir Snæbjörn Birgisson við eitt verka sinna á sýningunni.

Gerviblóm í Pálshúsi

Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag í Pálshúsi í Ólafsfirði sýningu á verkum sínum. Hún ber yfirskriftina Gerviblóm. Sýningin verður opin til 25. þessa mánaðar. „Á sýningunni gefur að líta tálmyndir,“ segir í kynningartexta Meira

Formlegt Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarstjóri og Hilmar Björgvinsson skólastjóri klipptu á borða. Þau aðstoðuðu Elma Eir Styrmisdóttir og Svavar Orri Arngrímsson, yngsti og elsti nemandi Stekkjaskóla.

Skólinn er grunnur að samfélagi

Nýbygging Stekkjaskóla á Selfossi tekin í notkun • 1. áfangi er tilbúinn • Nemendur nú 174 en verða um 500 í fullbyggðu húsi • Framsýni og vöxtur • Öllum séu tryggð tækifæri • Stöðugleiki og öryggi Meira

Stjórnin Ólafur, Marta og Óskar og smiðirnir Hafliði, Eggert og Einar.

Grindvíkingurinn vígður á morgun

Áttæringurinn sem er teinæringur kominn til heimahaga • Síðast smíðaður áttæringur 1910 • Þáttur Þórs Magnússonar • Bruninn í Kópavogi • Saga fyrri tíma útgerðar Grindvíkinga Meira

Flug Finkenwerder-flugvöllur er 3 km flugbraut tengd flugvélaverksmiðju Airbus í Hamborg fyrir miðri mynd.

Verksmiðja Íslandsvélanna

Framtíðarfloti Play og Icelandair kemur frá verksmiðjum Airbus í Þýskalandi • Flugsmiðjan stendur við árbakka Saxelfar • Um 15.000 manns starfa þar • Tekur þátt í flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli Meira

Hernaður Kafbátur kínverska sjóhersins á Suður-Kínahafi.

Úkraínustríðið hræðir ekki Kína

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kína verður áfram ein helsta „langtímaáskorun“ alþjóðasamfélagsins. Og þrátt fyrir slæmt gengi innrásarliðs Rússlands í Úkraínu er ekkert sem bendir til að ráðamenn í Beijing séu tvístígandi í þeim áformum sínum að ráðast hugsanlega inn í Taívan á næstu árum. Meira

Samstaða Antony Blinken sést hér halda ávarp í höfuðborg Finnlands.

Sterk Úkraína er forsenda friðar

Slakur árangur rússneska hersins á vígvellinum er efni í rannsókn á vankunnáttu, segir utanríkisráðherra Bandaríkjanna • Rússland veikara nú og forsetanum hefur mistekist • Vopnahlé ekki lausnin Meira

Í miðborginni Óslóarháskóli sætir gagnrýni vegna námsmats.

Stefna Óslóarháskóla vegna mismununar

Óslóarháskóli er krafinn um milljarða íslenskra króna í bætur vegna meintra brota við mat á erlendum námsgráðum. Tildrög málsins eru að námsmaðurinn Ove Kenneth Nodland fékk lagagráðu sína frá Oxford-háskóla ekki metna hjá Óslóarháskóla eins og hann hafði væntingar til Meira