Fréttir Miðvikudagur, 6. júlí 2022

Kirkjugarður Eggin lögð á leiðin. Á myndinni t.v. sést lítið egg í grasinu.

Leggja egg á leiði til heiðurs sigmönnum

Ákveðin hefð hefur myndast í Grímsey á síðustu árum fyrir því að leggja svartfuglsegg á leiði Grímseyinga sem höfðu þá atvinnu á fyrri tíð að bjarga fuglseggjum. Meira

Stjórn Javid, Johnson og Sunak.

Ráðherrar flýja stjórn Johnsons

Bæði heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra Bretlands sögðu af sér í mótmælaskyni í gær. Meira

Stígagerð Hliðarstígar lagðir út frá veginum kringum Hvaleyrarvatn.

Vargur leggur stíga

Framkvæmdir við Hvaleyrarvatn, sem hófust í byrjun júní, ganga eftir áætlun, segir Hlynur Grétarsson, framkvæmdastjóri Vargs verktaka. Meira

Flóttafólk Áfram streymir fólk til landsins á flótta frá Úkraínu.

Tæp 1.300 komin hingað frá Úkraínu

Áfram streymir flóttafólk frá Úkraínu til Íslands og hafa stjórnvöld tekið við 1.293 manns á flótta þaðan en alls hefur verið tekið við 2.042 flóttamönnum á þessu ári. Meira

Langreyður Bræla var í byrjun vertíðarinnar en tíðin hefur skánað.

Tuttugu langreyðar eru komnar á land

Tuttugu langreyðar voru komnar á land í gær frá því að veiðar hófust 22. júní sl., að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. Annar hvalbátanna kom með tvo hvali síðdegis í fyrradag og hinn kom með tvo hvali um klukkan 3.30 í gærmorgun. Meira

Eyjólfur Árni Rafnsson

Tekur mið af launaþróun

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl. Meira

SN1309 Háhyrningurinn var við Snæfellsnes í apríl og nú við Noreg.

Íslenskir háhyrningar synda víða um höf

Þrír íslenskir háhyrningar sáust nýlega við Noreg. Það er fyrsta staðfesta ferðalag háhyrninga milli landanna síðan Keiko fór til Noregs. Meira

Dagmál Runólfur Þórhallsson ræddi við Karítas Ríkharðsdóttur í Dagmálum sem birtust í morgun. Þátturinn er aðgengilegur áskrifendum.

Útiloka ekki að hér geti orðið skotárás

Tíðar skotárásir valda áhyggjum • Bæta eftirlit og skrá Meira

Líkamsrækt Færri mæta í tíma og tæki innanhúss yfir sumartímann.

Mæting dettur niður á sumrin

Hreyfingarvenjur Íslendinga taka oft miklum breytingum á sumrin. Utanlandsferðir og sumarsólin eru meðal þess sem dregur úr vilja og getu landsmanna til að mæta í heilsurækt. Meira

Hinsegin Fulltrúar Samtakanna '78 og bæjarfulltrúar í Garðabæ innsigluðu samstarfið í gær með táknrænum hætti og máluðu regnboga á Garðatorgið.

Garðabær í samstarfi við Samtökin '78

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til viðræðna við Samtökin ‘78 um samstarfssamning. Meira

Tólf angus-gripir til bænda

Hugur í einhverjum bændum þrátt fyrir rekstrarerfiðleika Meira

Örn Pálsson

Segir breytingu hafa misheppnast

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra telur að fyrirkomulagið sem nú ríkir á strandveiðum hafi misheppnast. Hyggst hún leggja fram frumvarp á Alþingi í haust um að taka upp svæðaskiptingu á kvóta strandveiðanna á nýjan leik. Meira

Snigill Lyngbobbi er kominn um víðan völl á höfuðborgarsvæðinu.

Lyngbobbi berar sig á götum borgarinnar

Óvenjumikill fjöldi lyngbobba hefur verið á ferðinni í görðum og með gangstígum á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Frá þessu greinir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðunni Heimur smádýranna. Meira

Formaður Guðjón ræðir framtíð Festar við ViðskiptaMoggann í dag.

Höfðu ólíka framtíðarsýn um Festi

Stjórnarkjör fer fram í næstu viku • Vildu leyfa forstjóra að fara með reisn Meira

Hvíld Úkraínumaður slakar á við brunarústir rússnesks bryndreka.

Dúman lagar efnahag Rússlands að stríðsrekstri

Nýjar efnahagsaðgerðir til að styðja herinn gætu orðið að lögum á næstunni Meira

Fánaborg í minningu mikils sjóslyss

Fánar Bretlands, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna voru í gær dregnir að húni við minnismerki í Stigahlíð í Bolungarvík um skipalestina QP-13. Meira

Flóran Kaffihúsið er vinsælt, ekki síst á sólardögum þegar allt blómstrar.

Yndisreitur Reykjavíkur

Grænn Laugardalur er hugarfóstur Jóhanns • Þar dafna ótrúlegustu grös • Fræðslan er mikilvæg og þarf að eflast Meira

Svandís Svavarsdóttir

Leggur til svæðaskiptingu strandveiða á ný

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra óánægð með smábátakerfið • Leggur fram frumvarp Meira

Góðgæti Fyrrverandi og núverandi sveitarstjórn Skorradalshrepps tók á móti forsetanum á Fitjum.

Nýtt laugarhús tekið í notkun við friðaða sundlaug

Nýtt laugarhús við Hreppslaug í Borgarfirði var formlega tekið í notkun í gær og sundlaugin opnuð aftur. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, vígði húsið en hann var á ferð um Skorradal í gær. Meira

Frakkland Morðin eru rannsökuð af lögreglu sem ástríðuglæpur.

Elskendur myrtir

Karl og kona fundust látin eftir skotárás í frönskum smábæ • Unnu saman Meira

Eyjafjarðarsveit Umferð hefur verið hleypt á að nýju yfir Þverá, þar sem miklar skemmdir urðu í flóði í fyrra.

Nýtt ræsi yfir Þverá í notkun

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Nýtt ræsi yfir Þverá í Eyjafjarðarsveit hefur verið tekið í notkun, umferð var hleypt á fyrir fáum dögum, en ræsið skekktist og skemmdist í gríðarlegum flóðum sem urðu í ánni fyrir rétt rúmu ári, 30. júní 2021. Meira

Dragafell Fyrsta óleyfisframkvæmdin sem kom upp er vegur í Dragafelli.

Nefndin hafnar leyfi til skógræktar

Skipulagsnefnd Skorradalshrepps leggur til að umsókn Skógræktarinnar um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar á tveimur jörðum í hreppnum verði synjað. Meira