Fréttir Laugardagur, 22. september 2018

Meðalverðið 110 milljónir

Sex íbúðir á Hafnartorgi seldar • Verð á fermetra tæplega 900 þúsund krónur Meira

Umhverfisstofnun segir sektir eða fangelsi eiga við

Umhverfisstofnun sendi bandaríska listamanninum Kevin Sudeith bréf í upphafi mánaðar, þar sem óskað var eftir upplýsingum um meint ólöglegt athæfi hans með því að rista listaverk í kletta hjá Stöðvarfirði. Meira

Framkvæmdir hefjist árið 2020

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og sveitarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að viðræður verði hafnar milli ríkisins og sveitarfélaganna um uppbyggingu samgangna á... Meira

Niðurstaða vonandi eftir helgi

Eva B. Sólan Hannesdóttir, lögfræðingur Umhverfisstofnunar, tekur fram að úrvinnsla málsins standi enn yfir og að bréfið hafi verið sent til Sudeith í því skyni að afla allra gagna áður en ákvörðun væri tekin. Meira

Leyfi Þríhnúkagígs verður auglýst

Málið til umfjöllunar í nefndum Kópavogsbæjar • Frestað á síðasta fundi skipulagsráðs • Til að byggja upp nauðsynlega aðstöðu fyrir ferðafólk þarf að veita nýtingarleyfi fyrir svæðið til lengri tíma Meira

Tugir gerenda leitað til Heimilisfriðar

Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa tugir gerenda leitað aðstoðar eftir að hafa beitt maka ofbeldi • Fimm sálfræðingar starfa nú hjá Heimilisfriði • Ná að uppræta líkamlegt ofbeldi í nær öllum tilvikum Meira

Hætt við göngugötur í vetur

Horfið hefur verið frá því að framlengja út árið það fyrirkomulag sem verið hefur á göngugötum í miðbænum í sumar. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg mun tímabili svonefndra göngugatna í miðborginni ljúka hinn 1. Meira

Dýrasta íbúðin á 257 milljónir

Fermetraverð á nýjum íbúðum á Hafnartorgi í Reykjavík er tæplega 900 þúsund • Verð óseldra íbúða er frá 64,8 til 256,8 milljónir • Mögulegt er að sameina tvær íbúðir sem kosta um 450 milljónir Meira

Áhersla á notkun hjálma

Hjólreiðamaður líklega lifað af hefði hann verið með hjálm Meira

Mikil þörf er á öflugri dráttarbáti

Faxaflóahafnir sf. undirbúa smíði á nýjum og öflugum dráttarbáti, meðal annars með gerð útboðsgagna. Á stjórnarfundi í gær var samþykkt að bjóða út smíði á dráttarbáti á grundvelli fyrirliggjandi gagna. Meira

Deilt um mastur og útsýnispall

Tillaga um mannvirki Sýnar á Úlfarsfelli í skipulagsferli Meira

Krafa um tilvísun vegna skimunar kemur frá Sjúkratryggingum

Krafan um tilvísun fyrir konur með einkenni hefur alltaf verið við lýði hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands, að sögn Ágústs Inga Ágústssonar yfirlæknis. Meira

Frumvarpið flutt í 5. sinn

Frumvarp um að afnema einkaleyfi ríkisins á smásölu áfengis og að einkaaðilum verði heimiluð slík sala að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, hefur verið lagt fram á Alþingi í fimmta skiptið. Meira

Græni bragginn á Kársnesi horfinn

Verktakar hafa á síðustu mánuðum rifið niður byggingar á stórri byggingarlóð á horni Vesturvarar og Hafnarbrautar á Kársnesi í Kópavogi. Meðal þeirra var braggi frá stríðsárunum. Meira

Laxagöngur liðu vegna lélegra árganga

Fiskifræðingur segir að laxagöngur á Vesturlandi hafi verið í samræmi við væntingar • Áhrifa 2012 gætti fyrir norðan Meira

Betur fór en á horfðist með kornið

Uppskera betri á Suðurlandi en búist var við eftir erfitt sumar • Um þriðjungs samdráttur Meira

Vona að hækkun heimsmarkaðsverðs kveiki í mönnum

Dregið hefur úr kornrækt hér á landi á síðustu árum. Ýmislegt veldur því. Vegna lágs kornverðs á heimsmarkaði og sveiflna í uppskeru hér á landi hafa bændur dregið úr sáningu og jafnvel hætt alveg. Meira

Áhyggjur af öngþveiti í Múlagöngum

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufirði Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þriðjudaginn 14. ágúst var samþykkt að ráða Erlu Gunnlaugsdóttur í starf skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar. Hún er fædd og uppalin á Siglufirði. Erla lauk B. Meira

Aðalmálið er að stytta ferðatímann

Enn hefur ekki tekist að ná viðunandi árangri í hlutfalli ferða hjá Strætó af heildarfjölda ferða á höfuðborgarsvæðinu. Jóhannes S. Meira

Göngin orðin eins og stássstofa

Spölur lauk í vikunni allra síðustu hreingerningar- og viðhaldstörninni í Hvalfjarðargöngum • Enn er stefnt að því að afhenda göngin 30. september þótt úrskurður ríkisskattsjóra sé ókominn Meira

Vilja sporna við bráðnun

Ef Thwaites-jökull brotnar frá Suðurskautslandinu og bráðnar hækkar yfirborð sjávar • Hugmyndir um verkfræðilegar lausnir til að afstýra brotinu Meira

Óveðrið Knútur veldur usla

Mikið óveður gekk í gær yfir Noreg. Gaf norska veðurstofan út rauða viðvörun í hluta landsins, þar á meðal í Ósló, vegna stormsins, sem hlotið hefur heitið Knútur. Meira

Mannskætt ferjuslys í Tansaníu

Minnst 136 manns fórust þegar ferju sem flutti yfir 400 manns hvolfdi í fyrradag á Viktoríuvatni í Tansaníu, samkvæmt frétt BBC. Margra er enn saknað og er óttast að yfir 200 manns hafi drukknað. Meira

Spánartogararnir hverfa hver af öðrum

Sólbakur EA 301 lagði að bryggju í Ghent í Belgíu í fyrrinótt eftir fjögurra sólarhringa siglingu frá Akureyri. Útgerðarfélag Akureyringa gerði skipið út í yfir 40 ár og bar það lengst af nafnið Kaldbakur EA 1. Meira

Auðvitað! Þess vegna er himinninn blár

Ari Ólafsson eðlisfræðingur hefur tengst Aravísum sterkum böndum Meira