Fréttir Föstudagur, 23. mars 2018

Flak skipsins kemur upp úr sandi

Kjölur og skrúfa Víkartinds nú sjáanleg í Háfsfjöru við Þjórsárósa Meira

Hjólastígar samræmdir

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin búa í haginn fyrir aukna umferð reiðhjóla á næstu árum • Hjólreiðafólk gagnrýnir ný umferðarlög Meira

Matsgerð kostar yfir 100 milljónir

Tveir dómkvaddir matsmenn hafa í tæp fjögur ár unnið að greiningu á gögnum sem varða kröfusafn sem Íslandsbanki keypti af Gamla Byr og ríkissjóði Íslands árið 2011. Meira

Vilja breytingar í samfélaginu

Óánægðir sjálfstæðismenn í Eyjum á lokuðum stjórnmálafundi í gærkvöldi Meira

Tekjur skila ekki stofnkostnaðinum

Í svari umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar um hreinlætisaðstöðu í Dyrhólaey á Alþingi 19. Meira

Ferðavinningur er kærkominn

Tveir á leiðinni utan með WOW-air í áskrifendaleik Árvakurs Meira

Leiga hækkar meira en laun

Nýbirtar tölur Þjóðskrár sýna að vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,9% í febrúar. Árshækkun leigu samkvæmt þinglýstum leigusamningum nemur nú um 10,4% og er áþekk árshækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem mælist nú 10,6%. Meira

Í augsýn að 16 ára fái að kjósa í sveitarstjórnarkosningum

Lagafrumvarp um að lækka kosningaaldur í sveitarstjórnarkosningum úr 18 árum í 16 var samþykkt eftir aðra umræðu á Alþingi í gær og vísað til þriðju og síðustu umræðu. Meira

Flokkað sorp verði oftar hirt

Bætt þjónusta, segir Eyþór • Bjóðum fjölbreyttar lausnir, segir Dagur Meira

Kjölur Víkartinds kemur upp úr sandi

Hefur lítið sést í þau tuttugu ár sem liðin eru frá strandinu Meira

Mikil áhætta í gagnaversiðnaði

Níutíu prósentum þeirrar raforku sem notuð er af gagnaverum á Íslandi er ráðstafað í vinnslu rafmynta, samkvæmt nýrri skýrslu KPMG um íslenska gagnaversiðnaðinn. Meira

Framkvæmir fyrir 1,7 milljarða

Bandaríkjaher býður út verk á Keflavíkurflugvelli • Flugskýli breytt og sjálfvirk þvottastöð fyrir flugvélar verður reist • Einungis íslenskir og bandarískir verktakar geta boðið í verkin Meira

Tæpir þrír milljarðar fara til innviða ferðamannastaða

Áhersla lögð á vernd náttúru, minjavernd og bætt öryggi Meira

Leikskólaplássum fjölgað í borginni

Þörf á 750 til 800 leikskólaplássum á næstu árum • Fjölga sumarstörfum Meira

Engum vísað frá námi vegna aldurs

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segist ekki vita til þess að fólki hafi verið vísað frá námi vegna 25 ára reglunnar, sem setur þá sem eru eldri en 25 ára aftar í röðina við innritun í framhaldsskóla. Meira

Mjög gott fyrir sálina

Facebook-hópurinn Plokk í Breiðholti var stofnaður fyrir fimm dögum og eru meðlimir nú þegar orðnir hátt í tvö hundruð. Þau eru búin að tína upp rusl einu sinni og ætla aftur næsta sunnudag. Margrét T. Meira

Plokk er hreyfing og hreinsun

Plokkarar sameina áhuga á útiveru og umhverfismeðvitund með því að tína rusl á göngu eða hlaupum • Einar Bárðarson stofnaði hópinn Plokk á Íslandi Meira

Vilja leggja rafstreng í Langadal

Skipulagsnefnd Rangárþings eystra hefur tekið jákvætt í fyrirspurn Ferðafélags Íslands um lagningu rafstrengs milli Húsadals og Langadals í Þórsmörk. Að mati skipulagsnefndarinnar er um framkvæmdaleyfisskylda framkvæmd að ræða. Meira

Lagt af stað í 50 daga heimsiglingu

Sigldu á 11,5 mílum suður Gula hafið „eftir að við komumst út úr kraðakinu“ Meira

Of lítið hugað að öryggi hjólreiðafólks

Margar umsagnir um frumvarp að umferðarlögum • „Hjólreiðamenn hjóla ekki hlið við hlið til að pirra aðra vegfarendur“ • Lágmarksfjarlægð við framúrakstur verði að lágmarki 1,5 metrar Meira

Hjólastígar og þjónusta samræmd

Tillögur um sameiginlegt útboð á snjómokstri og hálkuvörnum á hjólastígum höfuðborgarsvæðis • Settir verða upp hjólateljarar með hraðamælingum • Hugað að aðgerðum til að draga úr hraða Meira

Kína boðar refsiaðgerðir vegna refsitolla Trumps

Varað við því að efnahag Bandaríkjanna geti stafað hætta af viðskiptastríði Meira

Neitar ásökunum um spillingu

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, neitar ásökunum saksóknara um að hann hafi gerst sekur um spillingu, m.a. fengið milljónir evra frá einræðisstjórn Muammars Gaddafis í Líbíu til að fjármagna kosningabaráttu sína árið 2007. Meira

Þrep vantar

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, segir fasteignamarkaðinn hafa tekið grundvallarbreytingum. Hærri laun og lægri vextir hafi knúið áfram hækkanir en skuldsetning hafi minnkað. Vegna þessa sé orðið erfiðara að komast inn á markaðinn. Meira

Þétting byggðar sögð toga upp íbúðaverðið

Áfram er útlit fyrir skort á litlum og ódýrum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru vísbendingar um að fasteignamarkaðurinn sé orðinn tvískiptur hvað kaupgetu snertir. Meira

„Hljóðheimur Jóhanns var einstakur“

Þýska útgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur í dag út tvöfalt albúm með tónlist Jóhanns Jóhannssonar sem nefnist Englabörn & Variations. Meira

Sigurður í gullliði Dana

Sigurður Elvar Baldvinsson, bakara- og konditor-meistari, var í danska landsliðinu sem sigraði á Norðurlandamóti bakara, Nordic Bakery Cup, sem fram fór í Herning í Danmörku um liðna helgi. Meira