Fréttir Föstudagur, 27. maí 2022

Húsavík Bjarnabúð var byggð 1907, teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni.

Harma endurbætur á Bjarnabúð

Varðveita skuli útlit eldri húsa á Húsavík • Ál og plast í stað timburs Meira

Kópavogur Ásdís Kristjánsdóttir er nýr bæjarstjóri en Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta.

Ætla að efla bæjarbrag Kópavogs

Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, er nýr bæjarstjóri Kópavogs. Meira

Böð Skógarböðin nýta heitt vatn sem fellur til úr Vaðlaheiðagöngum.

Góðar viðtökur og vel bókað

Akureyri | „Við erum hæstánægð með viðtökurnar sem hafa verið alveg stórkostlega. Fyrstu gestirnir eru mjög ánægðir,“ segir Tinna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna, en þau voru opnuð fyrir fáum dögum. Meira

Íbúðir Leiguverðið hefur ekki hækkað enn þá en slíkt er þó viðbúið.

Leiga ekki hækkað í tvö ár þrátt fyrir álag á markaði

Aðflutt vinnuafl og flóttamannastraumur muni auka álag Meira

Bræður Baltasar segir þá Elba lengi hafa leitað að hinu fullkomna verkefni.

Draumur Baltasars rættist í Afríku

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks frumsýnd í haust • Eyddi sex mánuðum í Suður-Afríku við tökurnar • Lengi leitað að fullkomna verkefninu með Idris Elba • Fjölbreytileiki á meðal tökuliðsins Meira

Kraftur og snerpa Einbeittur Jolli á fullri ferð með Tindastóli.

Met Jolla í 33 ár

Eyjólfur Sverrisson er stigahæstur að meðaltali í leik Meira

Átök Ung stúlka fyrir utan það sem áður var íbúðarblokk í Donbass.

Rússar einbeita sér að Donbass

Ætla að umkringja iðnaðarborgina Sievierodónetsk • Komandi vika muni ráða úrslitum • Selenskí vill meiri stuðning frá Vesturlöndunum • Pútín boðar stórtæk framlög verði viðskiptaþvingunum aflétt Meira

Oddviti Hafrún Olgeirsdóttir leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Norðurþingi.

Kynna málefnaskrá eftir helgi í Norðurþingi

Meirihlutaviðræður mjakast áfram • Sátt um að ráða sveitarstjóra Meira

Húsnæði Á meðan fasteignaverð hefur hækkað töluvert hefur leigumarkaðurinn ekki fylgt þeirri þróun.

Ekki raunhækkun á leigu

Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir leiguverð ekki hafa hækkað að raunvirði • Verkalýðshreyfingin talar öðru máli • Hækkun þó viðbúin Meira

Sjávarútvegur Mikilvægt er fyrir Ísland að markaðsaðgangur til ESB fyrir sjávarafurðir verði bættur og verður áhersla lögð á það.

Leggja áherslu á hóflega hækkun framlaga

Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, mun leiða viðræður EFTA-ríkjanna þriggja innan EES við Evrópusambandið um nýtt starfstímabil Uppbyggingarsjóðs EES. Fyrsti samningafundur verður hinn 16. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira

Baltasar Kormákur

„Þau eignast stað í hjarta manns“

Baltasar Kormákur Baltasarsson leikstjóri segir ekkert jafnast á við það að vera til staðar og leiðbeina ungu fólki í upphafi ferils síns í kvikmyndaheiminum. Meira

Veðrið Gististaðir á landsbyggðinni hafa í nógu að snúast um helgina.

Margir elta sólina um helgina

Mestallt uppbókað á gististöðum á Norður- og Austurlandi • Veðurspáin góð næstu daga Meira

LSH Landspítalinn við Hringbraut.

Mannekla viðvarandi vandamál á LSH

Landspítali vinnur að viðbrögðum við tilmælum og spurningum umboðsmanns Alþingis sem fram koma í skýrslu • Umboðsmaður gerði athugasemdir við starfsmannaveltu á geðdeild Landspítalans Meira

Ellefu nýburar létu lífið í bruna

Ellefu nýfædd börn létust í eldsvoða á spítala í borginni Tivaouane í vesturhluta Senegal seint á miðvikudaginn. Borgarstjórinn Demba Diop segir að eldurinn hafi kviknað vegna skammhlaups og breiðst mjög hratt út. Meira

Ný gata í Garðabæ Alls 276 íbúðir verða í Eskiási sem er fyrir miðri mynd á þessari teikningu. Fjölbýlishúsið Eskiás 1 er í hægra horninu niðri. Eftirspurnin vitnar um virkan fasteignamarkað þrátt fyrir óvissu og vaxtahækkanir.

Seldu 30 af 35 nýjum íbúðum í Eskiási í forsölu

Nokkrar seldust yfir ásettu verði • Verð íbúða var að jafnaði 60 til 90 milljónir Meira

Syrgjendur Sorgin er áþreifanleg í Uvalde í Texas vegna atburðarins.

Gekk óhindrað inn í skólann

Enginn stöðvaði hinn átján ára gamla árásarmann, Salvador Ramos, á leið inn í grunnskóla í Uvalde í Texas á þriðjudag, þar sem hann varð nítján börnum og tveimur kennurum að bana, áður en lögreglan skaut hann. Meira

Þjónusta Vera sýnilegur og virkur þátttakandi í samfélagi fólksins. Þannig hef ég valið að starfa og finnst mikilvægt,“ segir sr. Magnús Magnússon um störf sín í sveitarstjórn Húnaþings vestra og prestsþjónustuna þar.

Auðugt líf og þróttmikið starf

„Pólitík og prestsskapur eru náskyld verkefni. Inntak beggja eru samskipti við fólk, boða málstað og vinna góðum málum í þágu samfélagsins brautargengi,“ segir sr. Meira

Flugkappar Nebojsa Marijan og Kristinn Elvar Gunnarsson, til hægri, við Twin-Otter Norlandair á Þórshöfn.

Þríhyrningur um loftin blá

Vopnafjörður og Þórshöfn • Twin-Otter er traust vél • Lífið og loftbrúin Meira

Hraunbær Hin nýju fjölbýlishús Bjargs eru fjær á myndinni. Framar má sjá hús Húsvirkis. Þar verða söluíbúðir.

Mikil uppbygging í Hraunbænum

Bjarg íbúðafélag byggir þrjú fjölbýlishús með 64 íbúðum Meira

Eldgosið raunverulega ógnin

Gæti verið kvika eða kvikugas • Grindavíkurbær í hættu • Stöðugt innflæði og litlar breytingar • Myndar eins konar pönnuköku • Gýs ef jarðskorpan gliðnar á plötumótum fyrir ofan kviku Meira

Landað Veiðieftirlitsmenn verða fyrir aðkasti við störf sín.

Þrjú áreitismál í garð eftirlitsmanna

Fiskistofa segir að slík mál séu litin alvarlegum augum Meira