Fréttir Þriðjudagur, 11. desember 2018

Mun efla ferðaþjónustu

Mikil lækkun olíuverðs þykir auka líkur á áframhaldandi vexti ferðaþjónustu • Samtök ferðaþjónustunnar segja nú minni líkur á hækkun flugfargjalda en áður Meira

Grænt ljós á tillögu um strandeldi

Skipulagsstofnun fellst á tillögu Landeldis ehf. með athugasemdum Meira

Amber situr kyrrt á sandbotni

Ekki tókst að ná hollenska saltflutningaskipinu Amber á flot í gærmorgun og ekki var talið raunhæft að reyna að draga það á flóðinu í gærkvöldi. Skipið strandaði á sandrifi í innsiglingunni til Hornafjarðarhafnar að morgni sunnudags og situr þar fast. Meira

Notkun ljósabekkja minnkar jafnt og þétt

13% fólks á aldrinum 18-24 ára segjast nota ljósabekki Meira

Metfjöldi flugfarþega í nóvember

Enn einn metmánuður í ferðaþjónustunni • Horfur á fleiri ferðamönnum í desember en í júní 2015 • Útlit fyrir að tæplega 2,35 milljónir erlendra ferðamanna komi til Íslands með flugi og Norrænu í ár Meira

Framkvæmdum verði flýtt

Útlit er fyrir það að tekin verði upp veggjöld til að flýta framkvæmdum í samgöngumálum. Virðist vera aukinn meirihluti við þá leið í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sem nú er með samgönguáætlanir til umfjöllunar. Meira

Hjúkrunarrýmum fjölgað um 200

2.700 hjúkrunarrými eru á landinu • Gert er ráð fyrir 786 nýjum eða bættum hjúkrunarrýmum til ársins 2023 • Uppbygging m.a. áformuð í Stykkishólmi, Húsavík, Reykjanesbæ og Mosfellsbæ Meira

Enginn verið eldri en Ellert

Tekur sæti á Alþingi 79 ára og 61 dags • Gamalreyndur á þingi • Tveir varamenn gátu ekki tekið sæti fyrir jól Meira

Leggja til að nýtt torg heiti Boðatorg

Verktakar vinna nú að því að útbúa nýtt torg á mótum Tryggvagötu og Geirsgötu, fyrir framan hið nýja 106 herbergja Exeter-hótel. Fram kemur í gögnum frá Reykjavíkurborg að skrifstofa samgöngustjóra hafi lagt til að torgið fengi heiti Naustatorg. Meira

Bóndadagurinn verður 25. janúar

Rangar upplýsingar um dagsetninguna á netinu og í prentuðum dagbókum Meira

4% landsins eru án farsímaþjónustu

Farsímaþjónusta ekki grunnþjónusta sem ríkið tryggir • Þjónustan veitt á markaðslegum forsendum Meira

Vel verði unnið úr tillögunum

Bjarni Benediktsson segir ánægjulegt að traust á bankakerfinu hafi aukist Meira

Heimaey VE til vöktunar á loðnu fyrir norðan land

Ráðgert var að Heimaey VE 1, skip Ísfélagsins, héldi í gærkvöldi frá Eskifirði til loðnuleitar, en rúmur áratugur er síðan farið var í leit að loðnu í desember. Ráðgert er að leiðangurinn standi í um vikutíma, en veðurspá er ekki góð fyrir næstu daga. Meira

Erlendur banki kaupi Íslandsbanka

Starfshópur telur dreift eignarhald banka með þátttöku erlends banka og almennings ákjósanlegt fyrirkomulag til framtíðar • Hafin verði undirbúningur að skráningu og sölu á hluta Landsbankans Meira

92% segja lyf skorta í sjúkrahúsapótekum

Sjúkrahúslyfjafræðingar á Íslandi leita lausna í 15 klst. á viku vegna lyfjaskorts Meira

Verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin afhent í Hörpu?

Ríki og borg sækja um hátíðina 2020 • Kostnaður er áætlaður 270 milljónir Meira

May frestar atkvæðagreiðslunni

Ræðir við leiðtoga ESB um brexit-samninginn vegna andstöðu á þinginu Meira

Miðflokkurinn hafnar Löfven

Annie Lööf, leiðtogi Miðflokksins í Svíþjóð, skýrði í gær frá því að flokkurinn hygðist ekki styðja tillögu um að Stefan Löfven, leiðtogi Sósíaldemókrata, yrði forsætisráðherra landsins. Meira

Strætóferðir út á land í brennidepli

Það skýrist væntanlega á morgun hvort Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) halda áfram rekstri almenningssamgangna um áramótin. Meira

Jón forseti og hafið

Hefur stigið ölduna í yfir hálfa öld og líður best á sjónum Meira