Fréttir Laugardagur, 16. febrúar 2019

Líkkista Í mörg horn er að líta við skipulagningu jarðarfarar.

Venjuleg jarðarför kostar yfir milljón

Margir hafa hag af því að hvergi sé dregið úr kostnaði við útför Meira

Kostir stjórnvalda skýrir

Verkalýðsfélögin hafna tilboði SA • SA hafna gagntilboði Meira

Kona beitti stjúpson sinn ofbeldi

Landsréttur staðfesti í gær sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir konu fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum. Konan var ákærð fyrir að hafa beitt stjúpson sinn ofbeldi, líkamlegum refsingum, ógnunum og sýnt yfirgang og ruddalegt athæfi. Meira

Sex skip voru við loðnuleit

Tvö norsk veiðiskip bættust við í gær • Hratt brugðist við berist jákvæðar fréttir Meira

Ríkissáttasemjari Aðilar kjaradeilunnar hittust á fundi í gær.

Sigla í strand án aðkomu stjórnvalda

Efling, VR, VLFG og VLFA höfnuðu tilboði SA • Gagntilboð verkalýðsfélaganna óaðgengilegt, segir framkvæmdastjóri SA • Slitnar upp úr ef aðkoma stjórnvalda verður engin, segir formaður VR Meira

Vill styrkja tengslin enn frekar

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í heimsókn • Fundaði með forsætisráðherra og utanríkisráðherra • Vill styrkja viðskiptatengsl landanna Meira

Umferðarslys Erlendir ferðamenn lentu í slysi við Hjörleifshöfða í fyrradag. Þrís slösuðust alvarlega.

Auka verður framlög til viðhalds og vegagerðar

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa áhyggjur af tíðum umferðarslysum á þjóðvegunum, að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra SAF. Hann benti á að auknum fjölda erlendra ferðamanna hefði fylgt fjölgun slysa. Meira

Allir sakfelldir í innherjasvikamáli

Kjartan Jónsson, Kristján Georg Jósteinsson og Kjartan Bergur Jónsson, sem ákærðir voru í innherjasvikamáli hjá Icelandair, voru allir sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira

Grænmetismarkaðurinn jafnar sig

Innflutningur á berjum og grænmeti heldur minni en á metárinu 2017 • Costco-áhrifin ganga til baka Meira

Svikarar Óþekktir hringja í grunlausa í von um að hafa af þeim fé.

Erlendir svikahrappar í símanum

Reyna að komast yfir upplýsingar til að hafa fé af fólki Meira

Undirbúningur Marius Grusas, Christine Rae og Kirsten Holmen í fyrirhuguðu sýningarrými í kjallaranum.

Ísgallerí á Laugavegi opnað með vorinu

Áformað er að opna ísgalleríið Magic Ice Reykjavík með vorinu. Hópur sérþjálfaðra íslistamanna mun á næstu vikum skera út verkin. Meira

Vaðlaheiðargöng Vissara er að hafa númeraplöturnar í lagi.

Fékk rukkun fyrir ferð um göngin sem aldrei var farin

Mistök við lestur á bílnúmerum gerð í 0,05% tilvika í Vaðlaheiðargöngum Meira

Landssímareitur Svona gæti fyrirhugað hótel litið út við Austurvöll.

Heiðursborgarar funda í Iðnó

Boðað er til svonefndrar baráttuskemmtunar um Víkurkirkjugarð í Iðnó í dag, laugardag, kl. 14. Ávörp flytja Vigdís Finnbogadóttir, Friðrik Ólafsson og Hjörleifur Stefánsson. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar söng og leikarar flytja leikþátt. Meira

Á teikniborðinu Fyrirhugað fjölbýlishús Bjargs leigufélags á Akureyri.

Samtök iðnaðarins gagnrýna Bjarg

Framkvæmdastjóri SI segir það vonbrigði að Bjarg skuli nota erlend hús og erlendar innréttingar • Sú ákvörðun sé sérstaklega gagnrýniverð á landsbyggðinni þar sem minna sé um byggingaverkefni Meira

Bónus Fjármálafólk getur fengið mest 25% af árslaunum í kaupauka.

Kaupaukinn mest 25%

Starfsfólk fjármálafyrirtækja fær mest 25% af árslaunum • Á ekki við aðra geira • Icelandair takmarkar kaupauka Meira

Móðir Kristín María Björnsdóttir stígur fram til að vara við óafturkræfum inngripum í líf barna með XY-breytileika.

Átti að fela XY-litninga dótturinnar

Vill vara foreldra við að samþykkja aðgerðir á börnum sem ekki eru lífsnauðsynlegar • Leyndinni fylgir skömm • Læknar þurfa að breyta viðhorfi í stað þess að breyta börnum • Stolt af dóttur sinni Meira

Gaman Þátttakendur í verkefninu 2013 bregða á leik á ferðalagi.

Snorri West á vesturströndinni í ár

Sérstakt kynningarkvöld um verkefnið Snorri West, sem Þjóðræknisfélagið í Norður-Ameríku (The Icelandic National League of North America) í samstarfi við Snorrasjóð og Íslendingafélög á hverjum stað, skipuleggur, verður í sendiráði Kanada, Túngötu 14,... Meira

Stund fyrir persónulega kveðju

Húskveðja við útfarir lagðist af sem almennur útfararsiður fyrir 1970 • Húsbændur og aðrir leikmenn töluðu og sáu jafnvel um athafnir • Var eitt erfiðasta verkefni kirkjukóra á fyrri tíð Meira

Stykkishólmur Norræn þáttaröð verður til. Upptökur fara fram víða í bænum þessa dagana.

Bíóbærinn iðar af mannlífi

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Kvikmyndabærinn Stykkishólmur iðar af mannlífi þessa dagana. Sagafilm, í samstarfi við sænska fyrirtækið Yellowbird, er að taka upp átta þátta sjónvarpsseríu. Meira

Hátíðarfundur Bæjarstjórn Vestmannaeyja bauð til opins hátíðarfundar vegna þess að 100 ár eru liðin frá því að fyrsti fundur var haldinn í bæjarstjórn 14. febrúar 1919. Sýndur var annáll í myndum af sögu Vestmannaeyjabæjar.

Vestmannaeyjabær orðinn 100 ára

1. janúar voru liðin 100 ár frá því að Vestmannaeyjabær fékk kaupstaðarréttindi. Tímamótanna verður minnst með ýmsum hætti í ár. Sérstakur hátíðarfundur sem opinn var bæjarbúum var haldinn 14. febrúar. Meira

Snarfarahöfn Maðurinn sigldi þaðan í prufusiglingu í apríl í fyrra.

Talinn hafa siglt á staur og fallið útbyrðis

Maður sem fannst látinn í sjónum norðan við Vatnagarða í Reykjavík í apríl í fyrra sigldi líklega á staur og féll útbyrðis og drukknaði. Maðurinn var ölvaður þegar atvikið átti sér stað. Meira

Stakkstæði verður hlíft

Því er fagnað á facebókar-síðu Vina Saltfiskmóans að stakkstæði við Sjómannaskólann verður hlíft í komandi deiliskipulagsvinnu á reitnum. Meira

Múrinn Trump Bandaríkjaforseti á leið á blaðamannafund í gær.

Lýsti yfir neyðarástandi

Demókratar segja ákvörðun Trumps ólöglega og hóta að fá henni hnekkt Meira

Milliríkjadeilur Sendiráð Frakka í Róm hefur staðið tómt í heila viku.

Stofna nýja flokkaþyrpingu

Luigi Di Maio, varaforsætisráðherra og leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar á Ítalíu, tilkynnti í gær að flokkur sinn ætlaði að ganga til liðs við fjóra aðra flokka í Evrópu fyrir kosningarnar til Evrópuþingsins, sem haldnar verða í maí næstkomandi. Meira

Á Akureyri Eyþór Björnsson, fiskistofustjóri, í húsnæði Fiskistofu í Borgum. Hann var eini starfsmaðurinn sem flutti norður með stofnuninni.

Betri undirbúningur hefði sparað vinnu og fé

Alls nam kostnaður vegna flutnings Fiskistofu til Akureyrar árið 2016 tæplega 180 milljónum króna. Meira

Húsvíkingur „Ég dunda mér við skriftir,“ segir Jóhannes í viðtalinu.

Þingeyingasögum er haldið til haga

Við félagar í Lions hér á Húsavík ætlum á sunnudag fram í Reykjadal og sjá þar leikritið Brúðkaupið eftir Guðmund Ólafsson; uppfærslu sem mér er nær að halda að hálf sveitin komi að. Meira

Fyrsta bjórhátíðin Gestir kunnu vel að meta kræsingarnar.

Úr tombólu í árlega bjórhátíð í þrjá áratugi

Lionsklúbburinn Ásbjörn í Hafnarfirði heldur í hefðina Meira

Menntafyrirtæki Frá vinstri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þá Höldursfólkið Þórdís Bjarnadóttir, Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds, Geir Kristinn Aðalsteinsson, og Sigrún Árnadóttir og Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra.

Til fyrirmyndar

Í vikunni voru Menntaverðlaun atvinnulífsins veitt fyrirtækjum sem skara fram úr á sviði fræðslu- og menntamála. Höldur á Akureyri er Menntafyrirtæki ársins og Friðheimar í Bláskógabyggð eru Menntasproti ársins. Meira