Fréttir Föstudagur, 3. febrúar 2023

Meðallaun í olíuakstri um 900 þúsund

Fara fram á tvöfalt meiri hækkanir en hótelstarfsfólk • Sólveig Anna í brjóstvörn fyrir hálaunahóp Meira

Tæp 3% af neysluútgjöldum fara í áfengi

Íslensdingar eru í hópi þeirra þjóða í Evrópu sem vörðu hlutfallslega hvað mestu af neyslufé sínu í áfenga drykki á árinu 2021 en hlutfallslega eru útgjöld Íslendinga til kaupa á mat og óáfengum drykkjum aðeins undir meðaltalinu í löndum ESB Meira

Reykjanes Suðurnesjalína 2 er loftlína, samkvæmt áætlunum, sem lögð verður að mestu leyti meðfram núverandi Suðurnesjalínu.

Umhverfismat stendur

Skipulagsstofnun telur ekki heimilt að ákveða endurskoðun á umhverfismati Suðurnesjalínu 2 eins og sveitarfélagið Vogar hafði óskað eftir Meira

Rekstur Fjármagn til Landhelgisgæslunnar dugar ekki til.

Enginn afsláttur gefinn af öryggi

Rekstur Landhelgisgæslunnar hefur verið mjög erfiður á þessu ári og má þar nefna ástæður eins og mikla hækkun olíuverðs sem gerir rekstrarkostnað á varðskipinu Freyju mjög þungan og einnig á eftirlitsflugvélinni TF-Sif Meira

Gestir Norska hljómsveitin Subwoolfer naut vinsælda hér á landi í Eurovision í fyrra. Því þótti við hæfi að bjóða liðsmönnum hennar hingað.

Kostnaður um 150 milljónir í ár

Kostnaður við framkvæmd Söngvakeppninnar á RÚV og þátttöku í Eurovision sem haldin verður í Liverpool í maí verður um 150 milljónir króna. Það er sambærilegur kostnaður og í fyrra „að teknu tilliti til verð- og launahækkana,“ að sögn… Meira

Afurðir Úrval mjólkurvara hefur aukist og á það þátt í góðri sölu.

Aukningin til innlendra framleiðenda

Innflutningur á mjólkurafurðum var svipaður á síðasta ári og á árinu á undan og hefur ekki aukist marktækt þrátt fyrir að markaðurinn hafi stækkað vegna fjölgunar ferðafólks. Verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni segir að kúabændur hafi staðið sig… Meira

Sólveig Anna Formaður Eflingar hefur í nógu að snúast þessa daga.

Efling leitar til héraðsdóms

Efling lagði í gær fram kæru og greinargerð til Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem farið er fram á að miðlunartillaga ríkissáttasemjara, í kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins, verði ógilt. Áður hafði kæran verið lögð fram sem stjórnsýslukæra en… Meira

Sauðfé Engin umsókn er sögð hafa uppfyllt skilyrðin sem sett eru.

RML hafnar aðgangi að sauðfjárræktarforriti

Búvísindamaður telur sig geta bætt grunninn með skráningu upplýsinga Meira

Uppbygging Við Ægisíðu er verið að byggja aðstöðu fyrir sjósundsfólk.

Ný sjóbaðsaðstaða stutt frá dælustöð

Heilbrigðiseftirlitið lýsti áhyggjum • Skilti verður sett upp Meira

Sund Ungmenni fjölmenntu í Laugardalslaug á fimmtudagskvöldum.

Miðnætursundið reyndist krefjandi

Tilraunaverkefni um miðnæturopnun í Laugardalslaug á síðasta ári reyndist kostnaðarsamara en áætlanir upp á sex milljónir króna gerðu ráð fyrir í upphafi. Ýmsar áskoranir fylgdu því að breyta afgreiðslutíma en aðsókn var þó ágæt meðal ungs fólks Meira

51 andlát að jafnaði í hverri viku í fyrra

Á árinu 2022 létust að meðaltali 51,3 í hverri viku eða fleiri en árin 2017-2021, þegar 43,8 dóu að meðaltali, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Að jafnaði dóu flestir í aldursflokknum 90 ára og eldri yfir tímabilið 2017-2022 Meira

Á ferð Umferðin jókst þrátt fyrir rysjótt veðurfar í janúarmánuði.

Metumferð á hringvegi í janúar

Umferðin jókst um 12,6% í janúar • Aukningin 43,1% á Mýrdalssandi Meira

Guðmundur Gunnarsson

Ótvíræð heimild ríkissáttasemjara

„Ríkissáttasemjara er heimilt og það er hlutverk hans að leggja fram miðlunartillögu í kjaradeilu ef viðræður hafa siglt í strand.“ Þetta segir Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, við Morgunblaðið Meira

Kerlingarfjallahverfið er vinsælt

Nýbyggingasvæði á Flúðum skorar hátt • 150 umsóknir um 25 lóðir fyrir íbúðarhús • Kraftur settur í næsta áfanga • Fjöldi Flúðabúa gæti tvöfaldast • Þurfum fleiri íbúa, segir oddviti sveitarstjórnar Meira

Reykjavíkurflugvöllur TF-Sif var sérhönnuð til eftirlits-, leitar-, björgunar- og sjúkraflugs á Norður-Atlantshafi auk þess að sinna mengunarvörnum.

Fullkomin vél sem þurfti að leigja út

Með búnaði um borð má sjá í gegnum ský og góma smyglara Meira

Sundahöfn Lystiskip við kajann. Nærri 300 skip koma til Reykjavíkur í ár og um borð nærri 400 þúsund manns. Margvíslegar öryggiskröfur eru gerðar, svo sem í landamæramálum og við vegabréf, sem nú þarf að bregðast við.

Auknar kröfur í eftirliti Schengen

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stofnar landamæradeild • Fólk frá þriðja ríki gefi lífsýni • Mikil fjölgun skemmtiferðaskipa milli ára • Nú er stefnt í Norðurhöfn • Inn og út • Skráningar í Reykjavík Meira

Yngvi Harðarson

Vaxtahækkunum ekki lokið

Bandaríski seðlabankinn, Englandsbanki og Evrópski seðlabankinn halda áfram að hækka meginvexti • Hagfræðingur Kviku í London segir hærri vexti bíta í Bretlandi • Spáir mildri niðursveiflu á næstunni Meira

Slagkraftur Hlaup á þýskum Leopard-dreka sem fyrir fáeinum dögum var við æfingar á vegum þýska hersins.

Þurfa herþotur til að sigra Rússana

Bryndrekaforingi segir nauðsynlegt að styðja skriðdreka Meira

Þingvellir Á góðum degi fara allt að 8.000 manns um Almannagjá svo álag þar og á fleiri stöðum í uppsveitum Árnessýslu er mikið.

Líkur á að gripið verði til aðgangsstjórnunar

BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Á sýningunni Álfheiður við málverk af álfamey að hengja upp þvott.

„Álfar eru menn og álfar eru í öllum“

Frá barnæsku hafa álfar heillað grafíska hönnuðinn Álfheiði Ólafsdóttur, sjúkraliða í heimahjúkrun, og eftir að hafa hitt álf í heimahúsi og séð annan úti í náttúrunni varð til myndlistarsýning hennar „Fegurð álfheima“, sem verður opnuð… Meira