Fréttir Föstudagur, 20. júlí 2018

Hræðast ástandið

„Það er oft mikill reykur hér og við finnum lykt af honum. Meira

Er vonsvikinn með vaxandi skattbyrði frá 2009

Svigrúm fyrir frekari skattalækkanir, segir Óli Björn Kárason þingmaður Meira

Norskir bændur vilja kaupa hey af Íslendingum

Marit Fougner, norskur bóndi, er stödd hér á landi ásamt kollega sínum, Per Tore Teksum, til að kaupa hey af íslenskum bændum. Meira

Blóðtaka fyrir Grundarfjörð

FISK Seafood lokar rækjuvinnslu í Grundarfirði vegna langvarandi tapreksturs • Rækjuveiðar við Ísland eru orðnar innan við 10% af því þegar best lét • Forseti bæjarstjórnar gagnrýnir samráðsleysi Meira

Náttúruhamfarir skelfa Íslendinga í Svíþjóð

Búa í grennd við mikla skógarelda • Óhugnanlegt ástand Meira

Enn er engin lausn sjáanleg

Teitur Gissurarson Arnar Þór Ingólfsson „Ríkissáttasemjari kom með þessa hugmynd inn á fundinn og kynnti hana fyrir báðum aðilum áður og óskaði svo eftir afstöðu okkar, hvors um sig. Svo var gert stutt hlé. Meira

Vel heppnuð hátíð á Þingvöllum sem skugga bar á

Full langt gengið að þingforseti Dana sé ekki nógu góður Meira

Skatttekjur ríkisins hækkað mjög

Fjármála- og efnahagsráðherra segir lítt samanburðarhæft með hagkerfi dagsins í dag og skatttekjur á kreppuárunum 2009 og 2010 • Stefnt er að lækkunum á tryggingagjaldi og tekjuskatti Meira

Verðskrá rútufyrirtækja lækkar

Úrskurður Samkeppniseftirlitsins um stöðvun gjaldtöku á rútustæðum við Leifsstöð sigur fyrir mörg rútufyrirtæki • Gray Line hefði hætt með ferðir á Keflavíkurflugvöll hefði gjaldtaka ekki verið stöðvuð Meira

Fullveldishátíð haldin hátíðleg á Hrafnistu

Veislan var tileinkuð þeim sem fæddir eru 1918 og fyrr Meira

Þorsteinn Ingólfsson, fyrrverandi sendiherra

Þorsteinn Ingólfsson, fyrrverandi sendiherra og ráðuneytisstjóri, lést í gær, 73 ára að aldri. Þorsteinn fæddist í Reykjavík 9.desember 1944 og ólst þar upp. Meira

Brá sér einnig frá í kvöldverðinum

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, vék úr sal í mótmælaskyni þegar Pia Kjærsgaard, forseti danska þjóðþingsins, ávarpaði gesti hátíðarkvöldverðar á Hótel Sögu í fyrradag. Meira

Braut gegn stjúpdóttur

Karlmaður var í vikunni dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var á leikskólaaldri. Brotin áttu sér stað á árunum 2010-2014. Meira

Kom til Íslands af brýnni nauðsyn

Vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum og flutt það heim vegna mikilla þurrka í Noregi • Finnst hún ábyrg fyrir því að aðstoða kollega sína sem eiga mjólkurkýr og óttast um þær Meira

Eitt verður yfir alla að ganga varðandi bújarðir

Rekstrarskyldu fremur en ábúðarskyldu • Skattur á ónýttar bújarðir Meira

Tannlæknaþjónusta við eldri borgara verður endurgreidd

Ríkið vinnur að rammasamningi • Uppsafnaður vandi Meira

Tuttugu vilja stjórna Grindavík

Tuttugu umsækjendur eru um stöðu bæjarstjóra Grindavíkur, en umsóknarfrestur rann út 11. júlí og nú verður unnið úr umsóknum í samvinnu við Hagvang. Meira

Köld böð hafa verkjastillandi áhrif á líkamann

,,Köld böð hafa ekki svokölluð bólgueyðandi áhrif. Áhrifin eru meira verkjastillandi og fyrirbyggja frekari eymsli og verki sem kunna að koma eftir æfingu. Meira

Fischers minnst í Laugardælum

Á morgun, laugardaginn 21. júlí, verður þess minnst að fimm ár eru liðin frá því að Fischersetrið á Selfossi var stofnað. Af því tilefni verður efnt til samkomu sem hefst í Laugardælakirkju, skammt frá Selfossi, kl. 15:30. Meira

Aukin andstaða við tolla Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Evrópsk handtökuskipun ógilt

Hæstiréttur Spánar ógilti í gær evrópska og alþjóðlega handtökuskipun á hendur Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu, og fleiri fyrrverandi forystumönnum hennar sem hafa flúið til Evrópulanda. Meira

Trump efast um 5. grein NATO

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur látið í ljós efasemdir um 5. grein stofnsáttmála Atlantshafsbandalagsins um að árás á eitt aðildarríkja þess jafngildi árás á þau öll. Efasemdirnar komu fram í viðtali í Fox News fyrr í vikunni. Meira

Allverulega dregið úr pappírsnotkun banka

Umhverfisvitund hefur vaxið meðal Íslendinga undanfarin ár, t.a.m. hvað varðar orkunotkun, endurvinnslu og matarsóun. Í því samhengi má einnig nefna pappírsnotkun, þar sem rafrænar lausnir eru skjótt að taka yfir. Meira

Útgerðarbærinn Reykjavík

Sjávarútvegurinn í nýju og fersku ljósi • Safn fyrir alla fjölskylduna Meira

Fimm ungir Ólympíufarar

Fimm íslenskir framhaldsskólanemar verða meðal þátttakenda á Ólympíuleikunum í eðlisfræði í Lissabon í Portúgal. Mótið verður formlega sett á sunnudag en hópurinn heldur út í fyrramálið. Meira