Fréttir Fimmtudagur, 21. nóvember 2019

Stefnir í stærðar ráðstefnuár

Ráðstefnum fjölgar á næsta ári • Enginn samdráttur í þeirri ferðaþjónustu Meira

Á Leyni Loo Eng Wah hefur breytt upphaflegum áformum sínum.

Hjólhýsi Loo víkja á Leyni

Opinn samráðsfundur vegna uppbyggingar ferðaþjónustu á Leyni • Áformin minni í sniðum í nýrri skipulagstillögu Meira

Gagnlegur fundur en ýmislegt óljóst

Sjávarútvegsráðherra sat fyrir svörum hjá atvinnuvegaþingnefnd • Gott tækifæri, segir ráðherra Meira

Lax Gott verð fæst fyrir stóran lax ytra. Danir eru komnir á bragðið.

Íslenskan lax frekar en norskan

Fyrirtæki sem rekur salatbari í Kaupmannahöfn skipti norskum laxi út fyrir íslenskan • Talsmaður fiskeldis segir að íslensku fyrirtækjunum hafi tekist að marka sér stöðu sem framleiðendur góðrar vöru Meira

Hæli Mótmæli á Austurvelli.

Um 700 hafa sótt um hæli hér á landi

Fyrstu tíu mánuði þessa árs sóttu um 700 manns um hæli hér á landi; langflestir þeirra eru fullorðnir karlmenn. Meira

Fossvogur Nýja brúin mun liggja milli Reykjavíkur og Kópavogs.

Hönnun Fossvogsbrúar að hefjast

Fimm hönnunarteymi verða valin í forvali • Munu taka þátt í samkeppni Meira

Fundur Félagsmenn 11 aðildarfélaga fjölmenntu á fundinn.

Harma seinagang

Ellefu aðildarfélög BHM héldu sameiginlegan baráttufund í gær. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Meira

Velferðarráðuneytið Attentus seldi ráðuneytinu ráðgjöf og þjónustu.

Leituðu ekki tilboða í viðskiptum við Attentus

Dómsmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið fá ráðgjöf við ráðningar og þjálfun Meira

Draga uppsagnir sínar til baka

Nokkrir þeirra sem sagt höfðu upp störfum á Reykjalundi hafa dregið uppsagnir sínar til baka og býst formaður starfsstjórnar við því að það geri fleiri næstu daga. Þetta staðfesti Stefán Yngvason, formaður starfsstjórnarinnar, í samtali við mbl.is. Meira

Austurbjallar Mikil náttúrufegurð.

Áforma frumvarp um hálendisþjóðgarð

Áform um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð voru birt í Samráðsgáttinni (samrad.is) í gær. Þar má lesa áform um lagasetningu og mat á áhrifum Hálendisþjóðgarðs. Meira

Skemmtimaður Ómar Þ. Ragnarsson hefur glatt þjóðina með lögum, textum og fréttum í áratugi. Stundum eru tilþrifin á sviðinu mikil.

Söngvænt og með grípandi laglínum

Sungið með! Ómar Ragnarsson í Hannesarholti um næstu helgi með eigin texta og lög sem allir kunna. Hefur samið hundruð ef ekki þúsundir texta. Stemning og sérstakar aðstæður. Meira

Svanir Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra og Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar.

Svanurinn er kominn í Krónuna

Nú í vikunni fengu tvær verslanir Krónunnar, það er við Rofabæ í Reykjavík og Akrabraut í Garðabæ, vottun Svansins, sem er umhverfismerki Norðurlandanna. Meira

Forvarnir í þágu ungra barna

Forvarnir eru mikilvægar og er ung- og smábarnaverndin ein sú mikilvægasta. Markmið ung- og smábarnaverndar er að efla heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og heilbrigðisfræðslu til fjölskyldna þeirra. Meira

Baráttufundur Fjölmargir lögðu leið sína á fund sem 11 BHM-félög boðuðu til í gærmorgun vegna hægagangsins sem verið hefur í kjaraviðræðunum.

„Gengur bara hægt og illa“

Enn sér ekki til lands í kjaraviðræðum mikils meirihluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna við samninganefnd ríkisins. Einnig er ólokið samningum við Reykjavíkurborg og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira

Ber að fara að lögum

Ríkisendurskoðun segir að RÚV beri að uppfylla lagalegar skyldur um stofnun dótturfélaga • Efla þarf eftirlit með RÚV Meira

Árni Þ. Þorgrímsson

Árni Þ. Þorgrímsson lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 18. nóvember sl., 88 ára að aldri. Árni var fæddur í Keflavík þann 6. ágúst 1931, sonur Þorgríms St. Eyjólfssonar framkvæmdastjóra og Eiríku Guðrúnar Árnadóttur húsfreyju. Meira

Tvímála Barbara Gunnlaugsson sneri bókunum á pólsku.

Gefur út þrjár barnabækur á íslensku og pólsku

Bókabeitan vildi höfða til Pólverja á Íslandi, sem eru yfir 20 þúsund talsins Meira

Risadæla Unnið að uppsetningu nýju dælunnar hjá Stofnfiski í Vogum. Dælan er nú komin í full afköst og búið að ganga frá í dæluskúrnum.

Nýjar dælur auka afköst og spara orku

Hjálpa fiskeldisfyrirtækjum og hitaveitum við vatnsöflun Meira

Í Tallinn Alþjóðlega fjármálakreppan 2008 lék Eistlendinga grátt.

Skjólið getur verið dýrkeypt

Prófessor gagnrýnir skjólskenningu Baldurs Þórhallssonar • ESB hafi beitt smáríki hörðu Meira

Þingið liður í framþróun réttinda

Barnaþing hefst í dag • Embætti umboðsmanns tók saman sigra í réttindabaráttu barna á Íslandi frá 1746 • Margir sigrar unnir en fjöldi sigra eftir • Horfa sérstaklega til lýðræðisþátttöku barna Meira

Landnám Doktorsneminn Theresa Henke við rannsóknir á flundru í Önundarfirði, en flundra fannst fyrst hér fyrir tveimur áratugum.

Vill fræðast um ferðir og lífshætti flundru

Óskar liðsinnis stangveiðimanna • Er flundran mikilvæg eða plága? • Þýskur doktorsnemi segist elska Vestfirði Meira

Hvammsvík í Hvalfirði Fögur vík frá náttúrunnar hendi. Áform eru um að bjóða upp á sjóböð í hæsta gæðaflokki.

Sjóböð byggð upp í Hvammsvík

Laugarnar byggðar úr grjóti og þjónustuhúsið lagt torfi • Fjöldi gesta verður takmarkaður Meira

Maxinn á brott Einni fjögurra MAX-véla Icelandair flogið á brott til vetrargeymslu.

Styttist í endurkomu 737 MAX

MAX-þotur Boeing í flugbanni síðan í mars • Alvarlegasta kreppa í 103 ára sögu Boeing Meira

Rannsókn Gordon Sondland sendiherra kom fyrir þingnefnd í gær.

Hlýddi skipunum Trumps

Washington. AFP. | Gordon Sondland, sendiherra Bandaríkjanna hjá Evrópusambandinu, sagðist í gær hafa farið að fyrirmælum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta með því að óska eftir „quid pro quo“, eða endurgjaldi, frá Úkraínumönnum. Meira

Mannskæðar árásir Sjálfboðaliðar hlynna að mótmælanda sem særðist þegar táragashylki var skotið á mótmælendur í Bagdad. Talið er að a.m.k. 3.000 Írakar hafi örkumlast í árásum öryggissveita á mótmælendur í Írak.

„Þetta er fórn mín fyrir Írak“

Talið að minnst 3.000 manns hafi örkumlast í árásum öryggissveita á mótmælendur á götum Bagdad og fleiri borga í Írak frá 1. október • Rúmlega 300 manns hafa látið lífið og 15.000 særst Meira

Slökkvistarf Þyrla varpar vatni til að ráða niðurlögum eldanna í Ástralíu.

Ekkert lát á eldununum í Ástralíu

Mikil eyðilegging í Nýju Suður-Wales og Drottningarlandi • Óttast að eldar kvikni í þremur fylkjum til viðbótar vegna mikilla hita • Óvenjumiklir þurrkar, víða vatnsskortur og strangar reglur um notkun Meira

Enginn samdráttur í ráðstefnuborginni

Erlendum aðilum sem hafa hug á að halda ráðstefnur hérlendis hefur fjölgað talsvert á milli ára og er útlit fyrir að árið 2020 verði sérstaklega erilsamt hvað það varðar. Meira

Brot af því besta Forréttardiskurinn er fjölbreyttur og á honum er að finna flest það sem prýða þarf góðan forréttadisk.

Geggjað jólagóðgæti á GOTT

Það fer að bresta á með jólum sem þýðir að veitingastaðir landsins eru komnir í jólagírinn. Hin hefðbundnu jólahlaðborð eru fremur á undanhaldi en hitt en þess í stað njóta jólaseðlar veitingahúsa gríðarlegra vinsælda enda má þar alla jafna finna spennandi útfærslur af jólamat. Meira

Íþróttakappar hjá VÍS Efri röð frá vinstri: Rúnar Örn Ágústsson hjólreiðakappi, Halldór Smári Sigurðsson knattspyrnumaður, Guðmundur Birkir Ægisson handboltamaður, Björn Steffensen körfuboltamaður, Guðmundur Pedersen handboltamaður og Kristján Finnbogason knattspyrnumaður. Fremri röð frá vinstri: Árni Henrý Gunnarsson dansari, Þórir Sigfússon knattspyrnumaður, Bjarni Guðjónsson knattspyrnumaður, Helgi Rúnar Jónsson knattspyrnumaður, Gísli Örn Reynisson Schram vaxtarræktarmaður og Gunnar Örn Jónsson knattspyrnumaður.

Mörk gleymast ekki

Víkingur varð Íslandsmeistari í fótbolta 1991, tryggði sér titilinn með 3:1 sigri á Víði í síðustu umferð eftir að hafa verið 1:0 undir í hálfleik í Garðinum. Meira