Kostnaður við samgöngusáttmálann eykst úr 120 í rúma 170 milljarða króna • Kostnaður við borgarlínu er kominn á skrið • Fyrsti áfangi kostar 28 milljarða Meira
Einstakt útsýni til allra átta segir frumkvöðullinn Kári Meira
Formaður Samtaka fyrirtækja í landbúnaði segir vonbrigði að frumvarp um hagræðingu í sláturiðnaði skuli ekki lagt fram • Telur að frumvarpið hafi verið góður grunnur til að byggja á Meira
Erfiðara er að fá varahluti í bíla en áður var. Það á sérstaklega við um þá sem vinna við réttingar og sprautun. Eigendur bíla sem skemmast geta í sumum tilvikum þurft að bíða í mánuði eftir að fá gert við Meira
Fimm eru ákærðir vegna hópslyssins sem varð er hoppukastali tókst á loft á Akureyri sumarið 2021. Eru einstaklingarnir ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi. Forseti bæjarstjórnar á Akureyri er á meðal sakborninga Meira
Kjaraviðræður félaga og bandalaga opinberra starfsmanna við viðsemjendur hafa verið í fullum gangi að undanförnu og er við það miðað að gerðir verði skammtímasamningar með líkum hætti og samið hefur verið um á almenna vinnumarkaðnum Meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Önnu Lefik-Gawryszczak til fimm og hálfs árs fangelsisvistar fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að innflutningi á samtals 3.800 ml af amfetamínbasa, 40 til 43 prósent að… Meira
Frágangur innandyra í Húsi íslenskra fræða á horni Suðurgötu og Arngrímsgötu er nú á lokametrunum og miklar annir hjá iðnaðarmönnum hússins. „Húsið verður vonandi afhent seinni part febrúar,“ segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar Meira
Betri samgöngur kynna nýja kostnaðaráætlun vegna verkefna samgöngusáttmálans • Fyrsti áfangi borgarlínu nú talinn kosta rúma 28 milljarða • Kostnaður við tengd verkefni eykur heildarkostnaðinn Meira
Eftirlitsstofnanir ríkisins slá ekki slöku við og gerast raunar æ umsvifameiri og afskiptasamari. Nýjasta fréttin af Samkeppniseftirlitinu er að það hafi blandað sér í majónes-mál. Ekki eru allir sannfærðir um ágæti þeirra afskipta. Meira
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk hjúkrunarheimilisins Grundar að fá að reisa laufskála sunnan aðalbyggingar heimilisins við Hringbraut. Fram kemur í umsögn verkefnisstjóra embættisins að byggingin á lóð nr Meira
Ekki hafi verið brugðist nógu vel við loftmengun í borginni Meira
Flugsveitir norska flughersins sinna sem stendur loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins á Íslandi. Er þetta í sjöunda sinn sem Norðmenn leggja Atlantshafsbandalaginu til flugsveit til að taka þátt í verkefninu á Íslandi en norski flugherinn var síðast hér á landi árið 2021 Meira
Nýgerður kjarasamningur Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd fjármálafyrirtækja var naumlega samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna í SSF. Atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í gær og urðu úrslitin þau… Meira
Hálf öld frá stofnun Samhjálpar • Samtökin hafa lyft grettistaki í stuðningi við fíkla og utangarðsfólk l Allt að 350 manns koma daglega á kaffistofuna í Borgartúni l Reka meðferðarheimili í Mosfellsdal Meira
Signý Sól Snorradóttir komst á pall í sinni fyrstu keppni í meistaradeildinni í hestaíþróttum • Stefnir á Heimsleika í sumar • Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sigraði í fjórgangskeppninni Meira
Alexander úr Eyjum á stóra sviðinu • Var ofvirkur með athyglisbrest • Fékk tækifærin í tónlistinni • Nú á framabraut í Flórens • Ævintýrin í landi óperunnar • Töfraflautan og Caruso Meira
Sögulegur leikur var í Ljónagryfjunni nýverið þegar UMFN spilaði sinn 1.000. leik í úrvalsdeild karla, Subway-deildinni. Njarðvíkingar hafa ekki fallið úr úrvalsdeild frá því að hún var stofnuð árið 1978 enda hefur það verið eitt sigursælasta… Meira
Fyrstu orrustuskriðdrekar Vesturlanda væntanlegir fyrir lok mars en átta mánaða bið eftir Abrams frá Bandaríkjunum • Orrustuþotan F-16 nú nefnd sem hugsanleg aðstoð en slíkt myndi kalla á AWACS Meira
Órói var í borginni Memphis í Bandaríkjunum í gær þegar lögregluyfirvöld bjuggu sig undir að opinbera myndband af yfirgengilegum barsmíðum á Tyre Nicholas. Nicholas var handtekinn fyrir meintan glæfraakstur og fimm lögreglumenn börðu hann svo illa við handtökuna 7 Meira
Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áformuð vetnisframleiða Qair Iceland ehf. á Grundartanga krefst töluverðs landrýmis, mikillar raforku og ferskvatns. Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Kristjánsson hefur heldur betur minnt á sig í snókernum í vetur, en hann varð stigameistari tímabilsins með fullu húsi stiga og stefnir hátt á Íslandsmótinu í maí. „Það er enginn vafi á því að þetta er besta tímabilið mitt,“ segir hann. „Þetta hefur verið stöngin inn.“ Meira