Fréttir Þriðjudagur, 28. janúar 2020

Íslenskt par í einangrun á Spáni vegna kórónaveiru

Íslenskt par hefur verið lagt inn á sjúkrahús í Torrevieja á Spáni vegna gruns um að annað þeirra sé sýkt af kórónaveirunni. Frá þessu var greint í spænska fjölmiðlinum Cadenaser í gærkvöld. Meira

Íbúafundur Á annað þúsund manns mættu í íþróttahúsið í Grindavík í gær, þar sem lögreglan og fleiri greindu fólki frá stöðu mála og framvindu allri.

Óvissuástand í Grindavík

Brugðist við hættu á Reykjanesi • Varðstaða efld og mælitækjum fjölgað • Rýming bæjar skipulögð • Hugað að velferð íbúa • Ríkisstjórnin fylgist með Meira

Álframleiðsla Verksmiðja Rio Tinto í Straumsvík er annar stærsti raforkukaupandi Landsvirkjunar.

Raforkan verður ekki nýtt í annað á meðan

„Raforkan sem Rio Tinto hefði keypt en gerir ekki verður ekki seld til annarra.“ Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, spurður út í þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þess að Rio Tinto tilkynnti í liðinni viku að fyrirtækið hygðist aðeins nýta 85% af þeirri raforku sem fyrirtækið hafði samið um kaup á frá Landsvirkjun. Ástæðuna fyrir samdrættinum sagði upplýsingafulltrúi Rio Tinto í samtali við Morgunblaðið síðastliðinn laugardag fyrst og fremst vera lágt heimsmarkaðsverð á áli. Meira

Helmingur skattsins í borgarsjóð

Fyrirtæki landsins greiða 28 milljarða króna í fasteignaskatta • Hærra hlutfall landsframleiðslu en í nágrannalöndum • Skatturinn hefur hækkað um 20% að raungildi frá 2018 þegar niðursveiflan hófst Meira

Fjömenni Íbúafundurinn var haldinn í íþróttahúsinu í Grindavík og vegna fjölmennis varð að fjölga stólum í salnum.

Nauðsyn að allir séu búnir undir eldgos

Váboð á íbúafundi • Landris vekur ugg • Viðbúnaður Meira

Eldvirkt svæði í aldanna rás

Nokkur eldstöðvakerfi eru þekkt á Reykjanesskaga • Síðustu eldgosahrinu þar lauk fyrir 780 árum • Nákvæm mælitæki sýna atburðarásina betur en áður • Fremur lítil kvika enn sem komið er Meira

Hættur Guðmundur Gunnarsson er hættur sem bæjarstjóri á Ísafirði.

Bæjarstjóri hættir vegna ágreinings

Guðmundur Gunnarsson lét í gær af störfum sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Í sameiginlegri yfirlýsingu kemur fram að það sé vegna ólíkrar sýnar á verkefni á vettvangi sveitarfélagsins. Meira

Fyrirspurn Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum.

Óviðunandi bið hjá sýslumanninum

Umboðsmaður Alþingis óskar eftir skýringum hjá dómsmálaráðherra Meira

Peningar Íslensk stjórnvöld undirbúa breytingar á skattalögum.

8,4 milljarðar vantaldir í 113 málum

Nefnd um rannsókn skattalagabrota leggur til að hætt verði að beita álagi við endurákvörðun skatta Meira

Afhending Formaður Eflingar afhenti borgarstjóra verkfallsboðunina.

Verkfallsboðun hjá borginni afhent

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, afhenti í gærmorgun Degi B. Eggertssyni borgarstjóra bréf um boðun vinnustöðvana Eflingar hjá borginni í febrúar. Meira

Stracta-þorpið stækkar Ráðstefnuhúsið verður sunnan við herbergjaálmurnar, lengst frá aðalhúsinu.

Byggja 500 manna fundarsal

Framkvæmdir halda áfram við Stracta-hótelið á Hellu • Stjórnendur kynna áform um stóran ráðstefnu- og fundarsal og sérstæð smáhýsi • Sveitarstjórn tekur vel í að heimila stækkun lóðar Meira

Faraldur Lögreglan í Wuhan mælir hér hita ökumanns vegna veikinnar.

Fyrsta dauðsfallið í Peking

Staðfest að 82 eru látnir af völdum lungnabólgufaraldursins • Frakkar og Japanir flytja þegna sína burt frá Wuhan • WHO lýsir yfir „háu“ hættustigi Meira

John Bolton

Hafnar ásökunum Boltons

Donald Trump Bandaríkjaforseti hafnaði í gær ásökunum þess efnis að hann hefði sagt við John Bolton, þáverandi þjóðaröryggisráðgjafa sinn, að hann vildi halda eftir fjármunum sem ætlaðir voru í hernaðaraðstoð til Úkraínumanna nema þarlend stjórnvöld... Meira

Óvissa Ísleifur VE 63, skip Vinnslustöðvarinnar, með makrílafla 2016.

Bundnir af samningum við aðrar þjóðir um loðnu

Samningar eru í gildi á milli Íslendinga og annarra þjóða um veiðar á loðnu og ákvörðun um „lítinn loðnukvóta“ til að viðhalda mörkuðum yrði flóknari fyrir vikið. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, hefur mælst til þess að slíkur kvóti verði gefinn út til að viðhalda mörkuðum, t.d. fyrir hrogn og hrognaloðnu í Asíu, án þess að það feli í sér mikla áhættu fyrir lífríkið. Sigurgeir segist hafa tekið málið upp við sjávarútvegsráðherra. Meira

Brosmildur Ari Bragason er alltaf til reiðu með bros á vör og aðstoðar viðskiptavini N1 á Bíldshöfða af alúð.

Gaman að gleðja aðra

Starfsmaður á plani er ekki lengur á hverju strái en Ari Bragason hefur staðið vaktina hjá N1 á Bíldshöfða í um sex ár og tekur á móti öllum viðskiptamönnum með bros á vör. Meira