Fréttir Laugardagur, 9. desember 2023

Vongóð Daníel, Linda og börnin vonast til að komast heim sem fyrst.

Vongóð um að fólki verði heimilað að snúa heim

Mánuður liðinn frá því Grindavík var rýmd • Unnið að því að laga veitukerfi og götur sem skemmdust í jarðskjálftum og jarðsigi • Áfram líkur á öðru kvikuhlaupi Meira

Fá styrk upp á 900 þúsund

Kaupendum rafbíla mun bjóðast 900 þúsund króna styrkur úr Orkusjóði frá og með næstu áramótum. Um leið fellur núverandi endurgreiðslukerfi á virðisaukaskatti úr gildi en ívilnunin hefur numið að hámarki 1.320 þúsundum Meira

Störf Spáð er 3,3% til 3,6% atvinnuleysi á landinu í desembermánuði.

Atvinnuleysi eykst lítið eitt

Skráð atvinnuleysi á landinu var 3,4% í nóvember og jókst frá október þegar það mældist 3,2%. Mest atvinnuleysi var á Suðurnesjum í síðasta mánuði eða 5,3% og hækkaði það úr 4,8% í október. Ástandið í Grindavík eftir jarðhræringarnar og rýminguna er … Meira

Líflegt Umræðan á vettvangi Spursmála var kröftug þegar Sólveig Anna sat fyrir svörum og ræddi m.a. um kjarasamningagerðina fram undan.

Vill samning í anda lífskjarasamninga

Sólveig Anna gestur Spursmála • 48,2% hækkanir hóflegar Meira

Enginn úrskurður í fimm mánuði

Langan tíma tekur fyrir úrskurðarnefnd um upplýsingamál að afgreiða mál • Á 24 mánaða tímabili kom ekkert frá nefndinni í 5 mánuði • Verulegar tafir á afgreiðslu geta gert upplýsingaréttinn að engu Meira

Málmar Frá gullleit í Þormóðsdal.

Bora eftir gulli á tveimur stöðum næsta sumar

Iceland Resources hefur samið við landeigendur í Sauðadal Meira

Glimmer Mótmælendur trufluðu ávarp Bjarna í Veröld, húsi Vigdísar.

Skoða auknar öryggisráðstafanir

Mótmælendur skvettu rauðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra í gær þegar hann átti að flytja lokaávarp á hátíðarfundi sem haldinn var í Veröld, húsi Vigdísar, í tilefni af 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna Meira

Kirkjusandur Húsið hefur verulega látið á sjá á undanförnum árum.

Niðurrif Íslandsbankahússins er að hefjast

Vona að búið verði að jafna húsið við jörðu næsta sumar Meira

Leikskólar Fjórir leikskólar færðust á milli húsa um síðustu áramót.

Leikskólabörn á faraldsfæti sökum myglu

Leikskólar á flakki • Liðlega 360 leikskólapláss ónýtt Meira

Halldór Auðar Svansson

Ekki stafar hætta af gervigreind

Spurði dómsmálaráðherra hvernig hann hygðist tryggja heilindi kosninga Meira

Skerðir svigrúm til launahækkana

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir orkuskort geta skert svigrúm til launahækkana. Nýir kjarasamningar gilda frá 1. febrúar nk. Spurður í hvaða atvinnugreinum helst, ef þá nokkrum, svigrúm sé til launahækkana í komandi… Meira

Heitt í kolum Frá mótmælunum 30. nóvember sem urðu tilefni kvörtunar.

VR svarar kvörtun Gildis

Stéttarfélagið VR svaraði í gær bréflega kvörtun framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra líeyrissjóðsins Gildis sem sneri að háttsemi Ragnars… Meira

Dæmdur Magnús Aron Magnússon í héraðsdómi fyrr á þessu ári.

Landsréttur staðfesti 16 ára fangelsi fyrir manndráp

Landsréttur staðfesti gær 16 ára fangelsisdóm sem Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp fyrr á árinu yfir 21 árs gömlum karlmanni, Magnúsi Aroni… Meira

Mæðgin Telma Rut Eiríksdóttir og Óðinn Orri hér fyrir framan Hvassaleitisskóla í Reykjavík, en yngstu nemendur grunnskólans í Grindavík, það er úr 1.-2. bekk, mæta þangað nú.

Veita svör og skapa drengjunum öryggi

„Mikilvægast er æðruleysið; að taka einn dag í einu og mæta öllu af skynsemi,“ segir Telma Rut Eiríksdóttir. „Vissulega hafa aðstæður síðustu vikur reynt á fólk og sérstaklega hefur þetta verið krefjandi fyrir börnin Meira

Fjölskylda Daníel, Linda Ósk og börn þegar þau voru á leiðinni á jólaball síðdegis í gær.

Rútínan er mikilvæg

„Einbýlishúsið okkar við Heiðarhraun sem er í miðjum sigdalnum í Grindavík virðist vera lítið skemmt. Vissulega eru einhverjar sprungur en við fyrstu sýn er ekkert þannig að ekki megi bæta. Slíkt gerir okkur vongóð um að fólki verði heimilað að snúa … Meira

Verslunarkona Auðvitað reynir þetta ástand allt á andlegu hliðina, segir Steinunn Helga.

Tíma mun taka að ná aftur rétta taktinum

Starfsfólk í Nettó í Grindavík er nú flest komið til starfa í öðrum búðum Samkaupa. Nokkur eru á Reykjavíkursvæðinu en einnig hefur fólk úr þessum hópi farið í verslanirnar á Ísafirði, Höfn, Selfossi og í Reykjanesbæ Meira

Ómenning? Fjölskylda nokkur saman komin í Reykjavík til að horfa á kanasjónvarpið árið 1961.

Enginn voði, þó menn sjái sjónvarp

Hópur áhrifamanna í samfélaginu hvatti Alþingi til að halda kanasjónvarpinu frá Íslendingum • Velvakandi logaði og Morgunblaðið tók upp hanskann fyrir sjónvarpið, enginn voði væri á ferð Meira

Veislumatur Erlendir meistarakokkar mæta árlega á hátíðina.

Samið um framhald Food & fun-matarhátíðar

Árleg greiðsla frá Reykjavíkurborg næstu þrjú árin • Þekktur viðburður Meira

Sæbraut Systurnar Lilja Jóna og Dóra á minningarbekknum um föður þeirra og áhöfnina sem fórst á Sandey II.

Vildum heiðra minningu allra sem fórust

Minningarbekkur um áhöfn Sandeyjar II á Sæbraut Meira

Tónlistarlíf Alexandra Chernyshova með hjónunum Orra Guðmundssyni og Valborgu Ólafsdóttir sem voru gestir hjá Tón-klúbbnum í Mýrdal í nóvember.

Allt á fullum snúningi í Mýrdal

Í Mýrdalshreppi er allt á fullum snúningi, töluvert er í byggingu af íbúðarhúsnæði enda íbúum sífellt að fjölga. Jafnframt er verið að byggja iðnaðarhúsnæði og búið er að úthluta Pennanum ehf. lóð á Sléttuvegi 7 og vonast íbúar til þess að þar komi… Meira

Öryggisráðið Fundur Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í gær þar sem kosið var um vopnahlé á Gasasvæðinu sem var stoppað af Bandaríkjunum.

Bandaríkin beittu neitunarvaldi

Neyðarfundur í Öryggisráði SÞ í gærkvöldi • Kosið um ályktun um tafarlaust vopnahlé á Gasa l  „Ályktunin ekki raunhæf og myndi ekki breyta neinu“ l  Ísland og Norðurlöndin studdu ályktunina Meira

Vindorka Vindmyllur í kartöflubænum Þykkvabæ í Rangárþingi ytra.

Vindorkuáform utan rammaáætlunar

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Svo gæti farið að sérstök lög verði sett um nýtingu vindorku á Íslandi og verði vindorkumöguleikar þá ekki hluti af rammaáætlun eins og annað sem fellur undir orkunýtingu. Meira

Ánægður Óttar Sveinsson hefur sent frá sér 30 Útkallsbækur á 30 árum.

Opnað á áföllin

Þrítugasta Útkallsbók Óttars Sveinssonar á 30 árum • Allar bækurnar hafa verið ofarlega á metsölulistum Meira