Fréttir Miðvikudagur, 18. maí 2022

Kristinn Jónasson

Munu krefjast bóta vegna tjónsins

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ, sagði í gær að Guðríðar- og Langabrekkuhópurinn muni gera kröfu um að þeim verði bætt það tjón sem þau hafa orðið fyrir vegna þjófnaðarins á styttunni af Guðríði Þorbjarnardóttur eftir Ásmund Sveinsson. Meira

Akureyri Næstu meirihlutaviðræður á Akureyri verða líklega á milli Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Samfylkingarinnar.

Viðræðum slitið á Akureyri

Framsókn og D-listi í Kópavogi fara áfram yfir málefnin í dag • Dregur til tíðinda í Reykjanesbæ fyrir helgi • Endurtalning í Garðabæ • Sjálfstæðisflokkurinn einmana í Mosfellsbæjarminnihluta Meira

Endurvinnsla Stöðvar Pure North verða 150-200 fermetrar að stærð. Þær fyrstu verða teknar í gagnið í haust.

Borga fólki fyrir að flokka ruslið

Tilraunaverkefni í sveitarfélögum um flokkun og skil á endurvinnanlegum úrgangi • Íbúar fá greitt fyrir að skila flokkuðum úrgangi á móttökustöð • Sparar sorphirðugjöld og verðmæti eru betur nýtt Meira

Grímsey Fornleifafræðingar rannska kirkjustæðið í Grímsey.

Miðaldaminjar fundust í Grímsey

Nýrri kirkju hefur verið hnikað til svo gömlum kirkjugarði verði ekki raskað Meira

Í sátt við náttúruna Arnarlax er lengst komið af íslensku sjóeldisfyrirtækjunum að aðgreina vöru sína á markaði.

Mikið starf óunnið á markaði

Viðskiptafræðingur telur að sjóeldisfyrirtækin ættu að fjárfesta í markaðsstarfi og aðgreina sig á markaðnum • Leggur til sameiginlegt vörumerki Meira

Sorg Móðir sýnir mynd af 15 ára gömlum syni sínum sem er horfinn.

Yfir 100 þúsund á lista yfir horfna

Alls eru yfir 100 þúsund manns á lista yfir horfna einstaklinga í Mexíkó. Meira

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson, verkfræðingur og fyrrverandi forstjóri Steypustöðvarinnar, lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í gærmorgun, 84 ára að aldri. Halldór fæddist í Reykjavík 3. Meira

Skimun 916 einstaklingar tóku þátt í rannsókn á útbreiðslu Covid-19.

Allt að 80% ungs fólks smitaðist

Niðurstöður úr rannsókn sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar á útbreiðslu Covid-19 á Íslandi leiddu í ljós að 70-80% yngra fólks (20-60 ára) höfðu smitast af sjúkdómnum í byrjun apríl 2022. Meira

Veikleikar Íslendinga eru í framleiðslu plöntuafurða

Tillögur til að auka fæðuöryggi kynntar í ríkisstjórninni Meira

Nýsköpun Vörur Kerecis hafa vakið mikla athygli á síðustu árum.

„Kerfið er vitlaust skrúfað saman“

Flest lönd í heiminum nema Ísland hafa áttað sig á því að DRG-kerfið er hentugt til að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu enda skilar það fleiri læknisverkum fyrir minni peninga. Á Íslandi er hins vegar einn stór tékki sendur til Landspítalans. Þetta er eins konar svarthol sem tekur endalaust við,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis. Meira

Nýburi Markmiðið er að allir nýbakaðir foreldrar fái vöggugjöf.

Vöggugjafirnar kláruðust

Verðandi og nýbökuðum foreldrum stendur til boða vöggugjöf frá Lyfju sem er unnin með Ljósmæðrafélagi Íslands. Meira

Borgarstjórn Hildur Björnsdóttir hefur ekki slegið af eftir kosningar.

Meirihlutaþreifingar milli flestra flokka

Óformlegar viðræður halda áfram • Biðlað til Framsóknar Meira

Ánægja Sigurbjörn Þorkelsson með diskinn og Jóhann Helgason.

Jóhann á nýjar slóðir

Diskur með lögum við tíu ljóð eftir Sigurbjörn Þorkelsson Meira

Pólitík Gísli Freyr Valdórsson og Andrés Magnússon ræða ástand og horfur.

Meirihlutar í brennidepli

Eftirleikur sveitarstjórnarkosninganna um helgina hófst með þreifingum þegar á kosninganótt, en nú er víða að komast mynd á helstu möguleika til meirihlutamyndunar í þeim sveitarfélögum, sem eru án meirihluta. Meira

Álit Fulltrúar Bankasýslunnar á fundi fjárlaganefndar í lok apríl.

Segja gætt að jafnræðisreglu

Ákvörðun Bankasýslu ríkisins um að takmarka þátttöku í útboði á 22,5% hlut ríkisins á Íslandsbanka við hæfa fjárfesta, án viðbótar skilyrðis um lágmarkstilboð, fól ekki í sér brot gegn jafnræðisreglu. Meira

Ofbeldi Tvö kynferðisbrot voru að jafnaði tilkynnt á dag á tímabilinu.

Fleiri tilkynningar um nauðgun og ofbeldi

Tilkynnt um 610 tilvik heimilisofbeldis og ágreinings skyldra Meira

Gamalt Eldri brúin er farartálmi.

Stígar og ný brú yfir Elliðaár

Hluti framkvæmda við nýjan Arnarnesveg felst í gerð göngustíga og nýrrar brúar yfir Elliðaár við Dimmu. Brúin verður um 46 metrar að lengd, 5,7 metrar að breidd. Þar af verða 2,5 metrar fyrir gangandi vegfarendur og 3 metrar fyrir hjólandi. Meira

Félagar. Forsetarnir Vladimír Pútín og Alexander Lukasjenkó sjást hér ásamt yfirmanni rússnesku geimferðastofnunarinnar Roscosmos.

Truflandi viðvera við landamærin

Hersveitir Hvíta-Rússlands koma í veg fyrir liðstyrk í Donbass • Svíþjóð og Finnland ætla í NATO Meira