Fréttir Föstudagur, 21. september 2018

Heildarsýn skortir í Alzheimer-málum

„Það má segja að þjónustan sé á margan hátt býsna góð, en það eru of margir sem njóta hennar ekki,“ segir Jón G. Meira

Vatnið úr göngunum nýtt

Norðurorka hf. á Akureyri vinnur nú að því í samvinnu við Vaðlaheiðargöng hf. að beisla kalda vatnið sem sprettur fram úr misgengi inni í jarðgöngunum í gegnum Vaðlaheiði. Meira

Fyrsti vetrarsnjórinn í Esjunni

Íbúar höfuðborgarsvæðisins gátu séð í gærmorgun að snjóað hafði í Esjunni, og var þetta fyrsta vetrarfölið í fjallinu í haust. Meira

Nýta neysluvatn úr göngunum

Norðurorka og Vaðlaheiðargöng beisla kalda vatnið • Sér Akureyringum fyrir 70 sekúndulítrum • Leysir af hólmi vatnsból á Vöglum í Hörgárdal eftir tvö ár Meira

Kettir nú leyfðir í bænum

Síðastliðinn miðvikudag var ákveðið að heimila lausagöngu katta í þéttbýli í Norðurþingi, en hún hefur frá árinu 2008 verið óheimil í sveitarfélaginu. Meira

Er trú mínum stjórnarsáttmála

Forsætisráðherra segir þingmenn VG hafa heimild til að lýsa sínum skoðunum Meira

Viljum halda við þjóðlegri matarhefð

Sláturmarkaður SS opnaður í Hagkaup í Kringlunni og Krónunni á Selfossi • Jónína Hermannsdóttir og Jakob Sigvaldi Sigurðsson taka slátur á hverju ári • Unga fólkið tregt að borða slátur Meira

Þarf að mæta fjölguninni

Líklegt að fjöldi Alzheimer-sjúklinga muni tvöfaldast á næstu 15-20 árum • Eigum góða möguleika á að finna lyf Meira

Leggur til átak gegn veggjakroti í borginni

Kostar borgarsjóð milljónir árlega, segir borgarfulltrúi Meira

Fjölga félagslegum íbúðum og kaupa allt að 25 smáhýsi

Reykjavíkurborg mun auka stuðning við Félagsbústaði ehf. vegna kaupa og uppbyggingar á félagslegu leiguhúsnæði. Jafnframt stendur til að fjölga smáhýsum fyrir utangarðsfólk. Meira

Of gruggugt til að greina kúluskít

Virtist vera að taka við sér í Mývatni í fyrrahaust • Lifir á örfáum stöðum Meira

Yfir 42 þúsund skimanir

Talsvert færri konur láta skima fyrir brjóstakrabbameini en leghálskrabbameini • Beðið er um tilvísun ef skimun fellur utan reglulega boðaðra skimana Meira

Útlitið er málið en ekki innihaldið

Bókbindarasafnið tekur við verkum meistaranna í iðninni til varðveislu Meira

Líður að lokum makrílvertíðar

Makrílaflinn á vertíðinni er kominn yfir 110 þúsund tonn en heildarkvóti ársins er 146 þúsund tonn. Meira

Mun gefa skýrslu á ný í Landsrétti

Undirbúningsþinghald í Landsrétti í gær vegna máls Thomasar Møller Olsen Meira

Uppskeruvélar silast áfram

Þriðjungi minna af kartöflum úr Þykkvabænum en í meðalári Meira

Flugfreyjur funda

Ósáttar við skilyrði Icelandair um að allir vinni fulla vinnu • „Fólk í áfalli“ Meira

Dagbækur Kristjáns X. gefnar út

Margrét Danadrottning hefur látið skrifa upp dagbækur afa síns, Kristjáns X., um íslensk málefni • Kemur með þær í útgefinni bók í heimsókn hingað til lands á fullveldisafmælinu 1. desember Meira

Hæð bætt ofan á Hafnarstræti 73

Steinsteypuklassík í miðbæ Akureyrar • Var byggt fyrir Akureyrarbíó og smjörlíkisgerð árið 1923 • Húsið stækkað til að rýma betur hótelrekstur Meira

Bein aðför að smábátaútgerð

Formenn þriggja svæðisfélaga Landssambands smábátaeigenda hafa harðlega gagnrýnt tillögur um að banna handfæraveiðar á tilteknum svæðum í Faxaflóa og Breiðafirði. Meira

Dulbúinn lögreglubíll heldur niðri hraða

Bíll í Búðardal í óvenjulegu hlutverki • Lögregluþjónn fylltur plasti Meira

Draugablokkunum fjölgar í Caracas

Íbúar Venesúela flýja efnahagsþrengingarnar í stríðum straumum og eftir sitja tóm heimili • Húsnæði hefur fallið í verði um 70-80% á fimm árum • Verðbólga gæti náð milljón prósentum á árinu Meira

Le Pen sæti geðrannsókn

Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, mótmælti í gær harðlega að sér skyldi gert að sæta geðrannsókn fyrir að láta myndir af óhæfuverkum Ríkis íslams fylgja tísti á netinu. Meira

Leita að liðsafla í stærstu björgunarsveitina

Söfnunarþáttur fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg verður sýndur á Stöð 2 í opinni dagskrá annað kvöld, klukkan 19.25. Meira

Vinnur að bók um bókband og bókbindara

Sigurþór Sigurðsson bókbindari hefur forðað mörgum bókbandsverkum frá glötun og hefur auk þess unnið óeigingjarnt starf við að safna upplýsingum um gamalt bókband og bókbindara í yfir þrjá áratugi með útgáfu í... Meira