Fréttir Þriðjudagur, 19. nóvember 2019

Gisting Verðið hefur lækkað.

Nóttin á nokkur þúsund

„Þetta er varnarbarátta. Það verður ábyggilega erfitt fyrir marga ef það rætist ekki úr þessu. Meira

Bankar skoða Samherja

Fjármálafyrirtæki hafa ákveðið að skoða viðskipti sín við Samherja • Starfandi forstjóri segir fyrirtækið reiðubúið til þess að veita aðilum upplýsingar Meira

Hamfarir Flætt hefur ítrekað yfir torg og inn í hús í Feneyjum síðustu vikuna og þegar vatnið steig hæst á fimmtudag flæddi inn í íslenska skálann.

Sjór flæddi inn í íslenska skálann

Sýning Hrafnhildar Arnardóttur hefur verið lokuð í Feneyjum eftir flóðið Meira

Eyþór Arnalds

Vilja kjósa um Stekkjarbakka

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira

Kristín Ólafsdóttir

Biðlisti hjá Píeta-samtökunum í fyrsta sinn frá stofnun

Fólk í sjálfsvígshættu á ekki að þurfa að bíða • Skortir fé Meira

Brynjureitur Íbúðirnar eru í nokkrum húsum. Gamlar byggingar viku fyrir nýbyggingum.

Kippur í sölu miðborgaríbúða

Þingvangur hefur síðustu vikur selt 30 miðborgaríbúðir • Margir umsækjendur falla á greiðslumati Meira

Framfaravogin 2019 Fulltrúar sveitarfélaganna sem tóku þátt mættu og hlýddu á fyrirlestra og kynningu.

Framfaravogin 2019 sýnir misjafna stöðu

Niðurstöður fyrir þrjú sveitarfélög voru kynntar í gær Meira

Akranes Pósthúsið á Skaganum.

Reynt var að verja störf yngra fólks hjá Póstinum

Karlar eru í meirihluta þeirra 128 starfsmanna sem Íslandspóstur sagði upp á tímabilinu frá septemberbyrjun 2017 til jafnlengdar í ár. Alls voru karlarnir í þessum hópi 75 talsins eða 59% en konurnar voru 53 eða 41%. Meira

Þorlákshöfn Útgerðarbær sem er nú úthverfi höfuðborgarinnar.

Hvergerðingar vilja sameiningu við Ölfus

Áhugi ekki gagnkvæmur • Væn meðgjöf frá Jöfnunarsjóði er í boði Meira

Þokuteppið lagðist yfir láglendið

Óvenjulegar veðurfarslegar aðstæður voru ríkjandi í Ölfusinu, austan við Hveragerði, á sunnudagsmorgun þegar þokuteppi lagðist yfir svæðið allt frá Varmá að Ingólfsfjalli. Á láglendi var skyggnið ekki nema tvær til þrjár vegstikur. En hvað olli? Meira

Bolvíkingar vilja ekki sameiningu

Bolvíkingar virðast almennt vera andsnúnir sameiningu við önnur sveitarfélög og þá sérstaklega ef ræða á sameiningu við Ísafjarðarbæ. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum íbúakönnunar sem MMR gerði að beiðni Bolungarvíkurkaupstaðar 23. og... Meira

Karfi Ástand karfastofna á Reykjaneshrygg er talið alvarlegt.

Ekkert samið um karfann

Engar stjórnunaraðgerðir voru samþykktar á fundi NEAFC í London Meira

Austurland Aðalskrifstofa sýslumanns er á Seyðisfirði, en skrifstofur á Eskifirði og Egilsstöðum.

Mótmæla fækkun á sýsluskrifstofu

Ekki verður ráðið í stöðu löglærðs sýslufulltrúa á Eskifirði að svo stöddu Meira

Lækka verð vegna offramboðs

Formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir framboð gistingar vera umfram eftirspurn • Það þrýsti niður verði • Verð á gistingu í krónum svipað og 2017 • Að auki hefur gengið veikst Meira

Ártúnshöfði Stefnt er að því að ýmis starfsemi tengd byggingariðnaði víki. Þá skapast tækifæri til uppbyggingar.

Flytur Tækniskólinn á Ártúnshöfðann?

„Myndi skapa feiknarlega spennandi tækifæri fyrir borgina“ Meira

Hvalaskoðun á Húsavík Könnuð voru viðhorf heimafólks til ferðamennsku í fjórum bæjarfélögum.

Ferðamennskan eykur lífsgæði

Flestir heimamenn í fjórum bæjarfélögum á landsbyggðinni segjast jákvæðir í garð ferðamennsku og að hún auki lífsgæði og lífskjör á þessum stöðum. Ferðaþjónustan hefur þó einnig neikvæðar afleiðingar að mati margra, s.s. Meira

Í sókn Borgarstjórinn Pete Buttigieg.

Pete Buttigieg hefur náð forskoti í Iowa í forkosningum demókrata

Pete Buttigieg, borgarstjóri South Bend í Indíana, er nú fylgismesti frambjóðandinn í forkosningum demókrata í Iowa-ríki þar sem kosningarnar hefjast 3. febrúar á næsta ári, samkvæmt nýrri könnun fyrir CNN -sjónvarpið og dagblaðið Des Moines Register . Meira

Mótmælendur handteknir á flótta

Um hundrað mótmælendur reyndu í gær að komast af háskólalóð sem lögreglumenn í Hong Kong hafa setið um síðustu daga. Lögreglumennirnir beittu táragasi og skutu gúmmíkúlum til að stöðva mótmælendurna. Meira

Einráður Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, á kjörstað í Minsk.

Stjórnarandstaðan án þingsætis

Flokkarnir sem styðja forseta Hvíta-Rússlands fengu öll sætin í neðri deild þingsins • Leiðtogum stjórnarandstöðunnar var meinað að bjóða sig fram • Lúkasjenkó vill aukið samstarf við Vesturlönd Meira

Háhiti Framlög í Þjóðarsjóðinn eiga að koma af arðgreiðslum, leigutekjum og öðrum tekjum vegna nýtingar orkuauðlinda.

SA telja enga þörf á stofnun Þjóðarsjóðs

Ekki verður séð að Þjóðarsjóði, sem mæta á afleiðingum meiri háttar ófyrirséðra áfalla í þjóðarbúinu, verði komið á fót í sátt og samlyndi ef marka má umsagnir við stjórnarfrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra, sem er til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd. Frumvarpið hefur nú verið lagt fram öðru sinni en ekki tókst að afgreiða það á síðasta þingi þegar það kom fyrst fram. Strax við kynningu á efni þess á Samráðsgátt stjórnvalda í fyrra kom í ljós að skoðanir voru mjög skiptar. Meira

Fjölskyldan Fyrirtækið hefur verið í höndum hjónanna og barna þeirra frá upphafi. Frá vinstri Helena Herborg, Berglind, Sigríður Benediktsdóttir. Guðmundur Tyrfingsson, Benedikt og Tyrfingur.

Grasið aldrei grænna hinum megin við ána

Guðmundur Tyrfingsson stofnaði samnefnt fyrirtæki á Selfossi fyrir 50 árum og byrjaði með Dodge Weapon og eina 32 manna heimasmíðaða rútu en áður hafði hann ekið með fólk um fjöll og firnindi á litlum Weapon í um sex ár. Meira