Tilvísun féll niður Í kafla úr bók Eiríks Rögnvaldssonar, Alls konar íslenska , sem birtist í Morgunblaðinu í gær, vitnar Eiríkur í bók eftir Ara Pál Kristinsson, en tilvísun við þá tilvitnun féll niður. Meira
Forkeppnum gæðingakeppna lauk í gær • Mannmergð og blíða í brekkunni • Þýsk hjón í kauphugleiðingum spenntust að sjá tölt og skeið • Mjótt á munum í ungmennaflokki • Valstrýta efst Meira
Áhættumat lögreglu í sífelldri endurskoðun • Um 60% vopnatengdra útkalla vegna hnífs • 20 til 30 Íslendingar komu saman og fundu styrk hver í öðrum Meira
Rúmlega 900 metra göngustígur með áningarstöðum gerður á Kópavogstúni • Líkamsræktar- og leiktæki sett upp á hringlaga svæði við geðverndarhúsið Meira
Sérsveit RLS er hin vopnaða lögregla á Íslandi • Kölluð til ef mæta þarf vopnuðum einstaklingum Meira
Hljómsveitin Árstíðir hefur ákveðið að endurtaka leikinn á lestarstöðinni í Wuppertal í Þýskalandi á næsta ári, og syngja þar lag Þorkels Sigurbjörnssonar, Heyr himnasmiður , við texta Kolbeins Tumasonar. Meira
Rússar og Norðmenn deila nú um það, hvort hinir síðarnefndu hafi brotið ákvæði Svalbarðasamningsins frá 1920 með því að neita að flytja matarbirgðir frá Rússlandi til Svalbarða frá Tromsö, en málið hófst þegar Norðmenn stöðvuðu tvo gáma, sem innihéldu um sjö tonn af vistum, við landamærastöð sína í Storskog um miðjan júní. Meira
Örn Steinsen, fv. framkvæmdastjóri KR, lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí síðastliðinn, 82 ára að aldri. Örn fæddist 11. janúar árið 1940 í Vesturbæ Reykjavíkur og ólst þar upp til 21 árs aldurs. Meira
Hafin er uppsteypa á kerum við stækkun seiðastöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði. Fyrsti botninn var steyptur í síðustu viku og tókst vel til, að sögn Rögnu Helgadóttur, verkefnisstjóra framkvæmda hjá Arctic... Meira
Maðurinn sem handtekinn var vegna skotárásar í verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn sl. sunnudag var í gær leiddur fyrir dómara. Er hann grunaður um að hafa myrt þrjá í árás sinni, 17 ára pilt og stúlku og 47 ára karlmann. Meira
Fyrsta rafmagnsflugvél Íslands hefur nú fengið flughæfisskírteini og mun senn hefja flugið, að því er fram kemur í sameiginlegri tilkynningu frá Icelandair, Isavia, Landsvirkjun, Hótel Rangá, Landsbankanum, Flugskólanum Geirfugli, Flugskóla Reykjavíkur... Meira
Rússar náðu valdi á Lísítsjansk á sunnudaginn • Lúhansk-hérað nær allt á valdi Rússa • Selenskí segir að Úkraínumenn muni aldrei gefast upp • Ráðstefna um enduruppbyggingu hafin í Lugano Meira
Segir það tímaspursmál hvenær fleiri íslenskir staðir bætist í hópinn Meira
Icelandair hefur gert samning við portúgalska flugrekandann Euro Atlantic um leigu á Boeing 767-300-flugvél sem verður nýtt í millilandaflugi Icelandair næstu vikur. Meira
Fjármál heimilanna mega ekki vera tabú og við eigum að gera það sem við getum til að auka þekkingu og meðvitund fólks um það hvernig það stýrir fjármálum sínum. Meira
Smábátasjómenn á Norðausturlandi eru mjög ósáttir við strandveiðikerfið og telja þeir grófa mismunun vera á milli veiðisvæða. Meira
Alls veiddist 36.461 lax á stöng hér í fyrra samkvæmt gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar. Það var 8.663 (19,2%) löxum minni veiði en 2020. Meira
Kjalnesingar færa út kvíar • Söluskáli er félagsmiðstöð • Vörumerkið virkar • Búvörur, kjötsúpa og samlokurnar Meira
Smábátasjómenn á Norðausturlandi mjög ósáttir við strandveiðikerfið • Telja grófa mismunun vera á milli veiðisvæða • Hætt við að potturinn klárist þegar stærri fiskur er genginn á svæðið Meira
Svartan skugga bar yfir þjóðhátíðardag Bandaríkjamanna í gær, þegar byssumaður hóf skothríð á hátíðarskrúðgöngu í Highland Park, einu af úthverfum borgarinnar Chicago í Illinois. Að minnsta kosti sex manns létust og 24 voru fluttir á sjúkrahús. Meira