Óróapúls mældist í gær, réttri viku eftir að skjálftahrinan hófst • Engin hætta á ferðum fyrir innviði og byggð • Skjálftar mælast enn á svæðinu • Meinlaust hraungos líklegast Meira
Vísindamenn eru sammála um að gos á Reykjanesskaga verði ekki stórt • Hraungos er mun líklegra en sprengigos • Atburðarásin er í takti við spár almannavarna • Upplýsingafundur var haldinn í gær Meira
Mikill áhugi á íslenskum krimma • Framúrskarandi stíll Meira
Óróapúls mældist í gær • Hraunflæði til suðurs miðað við mögulegan gosstað • Óvenjuleg hrina Meira
ÍAV segir sjóðinn reyna að auka á tjón með riftun samnings á Kirkjusandi Meira
Forsætisráðherra segir fleiri möguleika skoðaða samhliða Evrópusamstarfinu • Bóluefnavandi ESB veldur áhyggjum • Ekkert sem hindrar Íslendinga í að semja við aðra framleiðendur um öflun bóluefnis Meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa, flugsvið, hefur nú til umfjöllunar atvik á Egilsstaðaflugvelli fyrir rúmu ári er sandari var á flugbraut þegar áætlunarflugvél kom inn til lendingar. Meira
Rekstur hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð og Hornafirði færður til stofnana ríkis Meira
Tvöfalt fleiri skráningar á fyrsta skráningardegi en nokkru sinni áður Meira
„Við bíðum spenntir og ætlum að hefja framkvæmdir við veitingahúsið þegar deiliskipulagið liggur fyrir,“ segir Gísli Björnsson veitingamaður. Meira
Steinn Logi Björnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Icelandair, segir að endurskoða þurfi flotamál félagsins • Hann býður sig fram í stjórnarkjöri hjá Icelandair sem fram fer í komandi viku Meira
Byggingin kemur tilbúin frá Noregi og tekur fáeina daga að setja hana upp Meira
Bókunum Íslendinga hefur heldur fjölgað að undanförnu hjá ferðaskrifstofunum Vita og Úrvali-Útsýn. Þar er Tenerife efst á blaði, enda ekki margir aðrir kostir í boði. Meira
Ágæt loðnuveiði hefur verið á Faxaflóa síðan um hádegi á mánudag og loðnan hentað vel til hrognavinnslu. Ef vel gengur gæti vertíð lokið á um vikutíma. Meira
Þeistareykjavirkjun hefur breytt miklu fyrir heiðarbýlið Þeistareyki og nánasta umhverfi • Feðgarnir hjá Fjallasýn halda veginum þangað opnum yfir veturinn • Samgöngubót fyrir íbúa á svæðinu Meira
Skólayfirvöld í Kópavogi hafa ákveðið að loka einni álmu í Álfhólsskóla vegna myglu sem greinst hefur í þaki byggingarinnar. Meira
Lífið á hjúkrunarheimilum að færast nær eðlilegu ástandi • Skipting deilda í sóttvarnahólf takmarkar samskipti sums staðar • Vonast eftir rýmkun á reglum um heimsóknir á næstu vikum Meira
Glæsileg bygging Stapaskóla rís nú í Innri-Njarðvík • Fyrsta áfanga lauk sl. haust með skólaálmu og bókasafni og kennsla hófst í húsnæðinu • Stæsta framkvæmd sem Reykjanesbær hefur ráðist í Meira
Auk rannsóknaskipanna Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar taka togararnir Breki frá Vestmannaeyjum og Gullver frá Seyðisfirði þátt í stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum. Meira
Talsmenn fimm mismunandi samtaka sjómanna lýstu í gær yfir, í sameiginlegri ályktun, áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í kjölfar þess að í ljós kom umfangsmikil viðhaldsþörf á varðskipinu Tý. Meira
Samgönguráðuneytið kveðst ekki vera í stöðu til að svara fyrir meintar niðurgreiðslur Íslandspósts á pakkasendingum út á land, eftir að landið varð að einu gjaldsvæði árið 2020. Ráðuneytið bendir á að samkvæmt 2. mgr. 17. gr. Meira
Prófessor vísar til niðurstaðna Hagstofunnar um samdrátt í landsframleiðslu Meira
Stjórnvöld í Moskvu gagnrýndu vesturveldin harðlega í gær, en Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið kynntu á þriðjudaginn nýjar refsiaðgerðir vegna meðferðar Rússa á stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní. Meira
78 milljónir Bandaríkjamanna hafa þegar verið bólusettar fyrir kórónuveirunni • Merck hyggst framleiða bóluefni Johnson & Johnson • Evrópusambandið sendir fleiri skammta til Austurríkis Meira
Fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka orkusveitarfélaga hafa nú til skoðunar að senda kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) til að óska eftir rannsókn stofnunarinnar á því hvort núverandi fyrirkomulag skattlagningar á mannvirki til raforkuframleiðslu feli í sér óheimila ríkisaðstoð. Meira
Sú var tíðin að páskaegg voru öll eins og það eina sem menn spáðu í var hvaða stærð yrði fyrir valinu. Sælgætisframleiðendur voru bara með sitt egg og þannig var það. Meira
Fjölskyldubingó mbl.is fór aftur af stað á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að fyrsta þáttaröðin kláraðist um síðustu áramót. Í fyrsta þættinum af nýju þáttaröðinni kom söngvarinn Valdimar fram ásamt Erni Eldjárn. Meira
Vinsældir hlaðvarpa hafa aukist gífurlega undanfarið og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það getur þó verið erfitt að finna eitthvað sem snýr að eigin áhugasviði í þeim frumskógi af hlaðvörpum sem til eru. Meira
„Starfið í lögreglunni er sennilega hvergi fjölbreyttara en í afskekktri byggð úti á landi. Hér er maður einn á vaktinni og þarf að geta sinnt öllum verkefnum sem upp koma. Verið í senn sérsveitarmaður og sálusorgari, við umferðareftirlit og að vísa fólki til vegar. Nálægðin við íbúana er mikil, samfélag þar sem undirstaðan er landbúnaður og sjávarútvegur,“ segir Guðmundur Fylkisson lögreglumaður. Meira