Nærri hálfri milljón fjár slátrað • Svigrúm var til hækkunar afurðaverðs Meira
Markaðsvirði banka og sjávarútvegsfyrirtækja hefur lækkað mikið á þessu ári • Hampiðjan og Amaroq hækka • Háir vextir stuðla að lækkun hlutabréfaverðs Meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sá aldrei til sólar þegar liðið mætti Þýskalandi í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í Bochum í Þýskalandi í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri þýska liðsins, 4:0, en Klara Bühl kom Þjóðverjum yfir strax á 19 Meira
Aðgangsmiðar í kvikmyndahús fari í lægra skattþrep virðisaukaskatts • Teknar verði upp samtímabarnabætur • Gistináttagjald lagt á hvern gest í stað gistieiningar • Vörugjöld á rafvélsleða falli niður Meira
Landsvirkjun stefnir á að hefja framkvæmdir á næsta ári Meira
„Við vorum með bíl, mótorhjól, reiðhjól, rafskútu og strætó,“ segir Steinmar Gunnarsson ritari Sniglanna, en þeir stóðu fyrir mælingu í gær á mismunandi farartækjum sem lögðu öll af stað frá Stórhöfða í Reykjavík, fóru þaðan í Fjörðinn í … Meira
Borgarstjóri segir Keldur verða aðlaðandi tímamótahverfi Meira
Sveitarstjórn bregst við áliti innviðaráðuneytis og breytir gjaldskrá Meira
„Ljóst er, að verði framlag til Fornminjasjóðs á þeim nótum sem fjárlagafrumvarpið leggur til verður Fornminjanefnd nánast óstarfhæf miðað við öll þau knýjandi verkefni sem fyrir liggja. Þau munu hreinlega stöðvast vegna fjárskorts,“… Meira
Samþykkt var að hleypa af stokkunum nýju verkefni um skaðleg áhrif hatursorðræðu og öráreitni á fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í gær. Var þetta gert að frumkvæði Íslands en verkefninu er ætlað að ná til barna og ungmenna í gegn um samfélagsmiðla Meira
Fjölskyldugarður sem hefur ekki bolmagn til að reka salerni fyrir ferðamenn í skipulögðum ferðum • Sveitarstjóranum þætti við hæfi að ferðaþjónustufyrirtæki myndu þá styrkja garðinn á móti Meira
Samgöngustjóri borgarinnar hefur samþykkt tillögu um 58 ný bílastæði Meira
Landhelgisgæsla Íslands stendur þessa dagana fyrir hinni árlegu Northern Challenge sem er fjölþjóðleg æfing sprengjusérfræðinga. Um er að ræða alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar skipuleggur Meira
Sauðfjárslátrun stendur sem hæst • Fallþungi góður eftir sumarið • Munar um hálfu kílói • Fé flutt um langan veg í sláturhús • Færri taka slátur en allt nýtist Meira
Tuttugu látnir og 300 særðir eftir sprengingu í Nagornó-Karabak-héraði á mánudagskvöld l Þúsundir Armena streyma að landamærunum l Erdogan segir Asera hafa unnið sögulegan sigur Meira
Kremlverjar segja bandaríska orrustuskriðdrekann M1 Abrams og svonefndar ATACMS-eldflaugar ekki munu breyta neinu á vígvöllum Úkraínu. Flaugunum megi granda líkt og öðrum og hið sama eigi við um Abrams-skriðdreka Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimmta samsýning Vatnslitafélags Íslands var opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi um helgina og sýna 45 listamenn 60 verk. Svanheiður Ingimundardóttir ritari félagsins er í sýningarnefndinni og er ánægð með sýninguna. „Ég er afskaplega stolt af þessu félagi okkar,“ segir hún. Meira