„Ég hef miklar áhyggjur af því að hið opinbera sé að hanna heimagerðar lausnir í beinni samkeppni við nýsköpunarfyrirtæki og einkaaðila sem eru að gera hluti á heimsmælikvarða sem okkar heilbrigðiskerfi er ekki að nýta,“ segir Áslaug… Meira
Icelandair í krafti samninga við Vegagerðina flýgur daglega til Vestmannaeyja frá deginum í dag til og með 6. desember. Dash-8-flugvélar sem taka 35 farþega eru notaðar en gripið er til þessa ráðs nú þegar ólag er á samgöngum við Eyjar Meira
Á morgun hefur göngu sína nýr sjónvarpsþáttur á mbl.is sem ber yfirskriftina Spursmál. Þangað verður fjölbreyttum hópi viðmælenda stefnt til þess að ræða þau mál sem í brennidepli eru á hverjum tíma í íslensku samfélagi Meira
Sjópróf í Vestmannaeyjum í dag • Skipstjóra og stýrimanni Hugins VE sagt upp • Röð mistaka gerð • Skipið er talið hafa siglt frá miðunum með akkerið úti • Rafstrengur hefur bilað tvisvar undanfarið Meira
ÞG Verk afhendir 200 stæða bílakjallara haustið 2024 • 500 stæða bílastæðahús rís nú skammt frá • Uppsteypu á meðferðarkjarna er að ljúka • Aukin gjaldtaka af bílastæðum í þágu kolefnishlutleysis Meira
Ráðgert var að Sturla GK, togbátur Þorbjarnarins, kæmi inn til Grindavíkur nú síðla nætur og þá yrði landað úr bátnum í birtingu. „Með þessu er atvinnulífið í bænum að færast í eðlilegt horf. Svo trúum við því að eitthvað annað gott gerist í… Meira
Allar íbúðir í húsunum Bríetartúni 9 og 11 eru í fasteignaskattaflokki A, ef frá er talið verslunarrýni á jarðhæð í Bríetartúni 11 sem er í skattflokki C, skv. svari Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
Íslendingar ná ekki markmiðum sínum frekar en margar aðrar þjóðir Meira
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir félagið munu hefja framkvæmdir við 164 íbúðir á næsta ári. Jafnframt sé stefnt að kaupum á um 60 íbúðum til handa Grindvíkingum samkvæmt viljayfirlýsingu stjórnvalda þar að lútandi Meira
Rótarýklúbbur Sauðárkróks verður með árlegt jólahlaðborð í íþróttahúsinu á Sauðárkróki næstkomandi laugardag, 2. desember. Búist er við allt að 600 gestum, sem er um fjórðungur íbúa bæjarins. Klúbburinn hefur staðið fyrir viðburðinum síðustu 10 árin Meira
Heilbrigðisráðherra svaraði fyrirspurn um nýja reglugerð WHO Meira
Aðventan í útlöndum • Markaðstorg í þýskum miðborgum • Hefð aldanna • Gott er Glühwein Meira
Bensínstöðin við Stóragerði verði fjarlægð • Í stað hennar verði byggð hús með 23-26 íbúðum Meira
Árlegur handverksmarkaður Ásgarðs í Mosfellsbæ verður næstkomandi laugardag, 2. desember, milli klukkan 12-17. Starfsemi Ásgarðs er að Álafossvegi 12 og þar verður markaðurinn, venju samkvæmt. Þarna verða allar leikfangalínur Ásgarðs til sýnis og… Meira
Eyrún Huld ætlar að halda fiðlutónleika heima í sveitinni sinni fyrir austan fjall • Jólatónar og kakótár • Sextán ára konsertmeistari í ungsveit sinfóníu Meira
Samfélagsrýni nokkrum þótti Reykjavík ekki rísa undir nafni sem höfuðborg landsins árið 1923 l Arkitektúr sagður í ólestri, vegur heimskunnar færi vaxandi og listamenn fengju ekki áheyrn Meira
Keyptu sér gamalt hús og gerðu það upp • Hætti í pólitíkinni • Miklu meiri mengun í höfuðborginni • Hver dagur sem fallegt málverk • Umvefjandi að búa á stað þar sem allir þekkja alla Meira
Siglufjörður Örlygs í Fólkinu á eyrinni • Eyrargata og Grundargata • Suðupottur hins litríkasta mannlífs • Samofið á mikilvægum stað • Sameiginlegar minningar • Örlagavaldur þjóðar Meira
Forsetinn lét sig ekki vanta á 100 ára afmælishátíð • „Hringdi heim „collect“ eins og það hét“ • Mikill velvilji svo lengi sem ekki er rifist um fisk • Langar að dulbúast í tíu daga á Íslandi Meira
„Það er búið að vera einstakt að fylgjast með undirbúningi þessa stóra menningarverkefnis Íslendingafélagsins,“ segir Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi, um hátíðarhöldin Ísdaga23. „Frumkvæði og drifkraftur einstakra félagsmanna og… Meira
Gaman að vita til þess að hundrað ára gamalt starf góðs fólks lifi enn Meira
Skrifaði fyrstu bókina fyrst og fremst til að sjá hvort hún gæti skrifað bók Meira
Hamas-samtökin vilja að vopnahléið vari í fjóra daga til viðbótar • Tveimur rússneskum konum sleppt úr haldi samtakanna • Segja að tíu mánaða gamall gísl hafi fallið ásamt fjölskyldumeðlimum Meira
Oleksandr Shtúpún, talsmaður Úkraínuhers, sagði í gær að Rússar hefðu hert árásir sínar í nágrenni Avdívka í Donetsk-héraði síðustu daga. Sagði Shtúpún að Rússar hefðu „tvöfaldað“ bæði stórskotahríð sína og loftárásir við bæinn, á sama… Meira
Á sama tíma og óljósar fregnir berast af vilja Bandaríkjanna og Þýskalands til að koma á einhvers konar vopnahléi í Úkraínu standa Kremlverjar fyrir umfangsmestu drónaárásum á Kænugarð frá upphafi stríðsins Meira
Inga Víðisdóttir og Þórdís Zophía eru blómaskreytar og eru hrifnastar af því að leyfa náttúrulegum skreytingum að njóta sín á hátíðarborðum fyrir veisluhöldin sem fram undan eru. Mosi, könglar og greni eru ráðandi ásamt uppáhaldsjólaskrauti þeirra þetta árið. Meira
Ég fer í ljós þrisvar í viku og mæti reglulega í líkamsrækt, söng Bítlavinafélagið, en hjónin Ásthildur Inga Haraldsdóttir og Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson fara í Kópavogslaugina þrisvar í viku og hafa gert um árabil Meira