Fréttir Fimmtudagur, 9. apríl 2020

Lilja Alfreðsdóttir

Bólusetning sé forsenda opnunar

Búa þarf hagkerfið undir opnun að nýju að sögn ráðherra Meira

Sóðaskapur Þessi bíll var lengi íbúum í Hlíðum til ama.

Látinn standa á bannsvæði

Mánuðum saman hafði gamalt slökkvibílshræ staðið á akbraut í Skógarhlíð í Reykjavík, eða þar til í gærkvöldi að bíllinn var skyndilega fjarlægður. Meira

Starrar á flugi Veik lægð er væntanleg upp að Suðvesturlandi á morgun.

Ennþá bið eftir betri tíð

Meinlaust veður um páskana en allt í rétta átt • Hlýindi í kortunum eftir helgi Meira

Lést eftir fall af fjölbýlishúsi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar andlát karlmanns á þrítugsaldri sem fannst mikið slasaður við fjölbýlishús í miðborg Reykjavíkur á þriðjudagsmorgun. Þetta staðfesti Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi í samtali við mbl.is í gær. Meira

Faraldurinn hefur náð toppnum

Hápunktur álags á heilbrigðisþjónustu verður eftir 7-10 daga • Hafa tvöfaldað fjölda gjörgæslurúma • Covid-sjúklingar þurfa 30-50% meiri hjúkrun • Einmanaleiki djúpstæður vandi meðal eldri borgara Meira

Grindavík Rýmingaráætlun hefur verið uppfærð vegna faraldurs.

Rýmingaráætlun uppfærð

Rýmingaráætlun fyrir Grindavík hefur verið uppfærð með tilliti til varúðarráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Framkvæmdir Kórónuveiran hefur veruleg áhrif á efnahagslífið.

Krísan mun alvarlegri en í fyrstu var talið

Hlutastarfaleiðin henti sumum fyrirtækjum • Hagræða verði hjá ríkinu Meira

„Liggjandi covid-bíll“ Slökkviliðið er að útbúa flutningabíl til að flytja sjúklinga með kórónuveiruna á milli gjörgæsludeilda í Fossvogi og á Hringbraut. Fólkið er flutt í rúmum sínum og þarf brautin inn og út úr bílnum að vera greið.

Sjúkraflutningamenn þurft að fara í „biðkví“

Miklar varúðarráðstafanir við flutning kórónuveirusmitaðra Meira

Tryggvi Páll Friðriksson

Tryggvi Páll Friðriksson, frumkvöðull í björgunarstörfum og listmunasali, lést á heimili sínu í Kópavogi 7. apríl sl. í kjölfar stuttra veikinda, 75 ára að aldri. Tryggvi Páll fæddist í Reykjavík 13. mars 1945 og ólst þar upp, lengst af á Ásvallagötu... Meira

Þorsteinn Víglundsson

Þorsteinn tekur við Hornsteini

Stýrir BM Vallá í annað sinn • Þorbjörg kemur á þing í hans stað Meira

Mun sáttari við ríkið en sveitarfélögin

Töluverður munur er á afstöðu félagsmanna Félags atvinnurekenda til aðgerða til stuðnings fyrirtækjum vegna kórónuveirufaraldursins eftir því hvort um er að ræða aðgerðir ríkisins eða aðgerðir sveitarfélaganna. Meira

Sóknarprestur Þegar blikur eru á lofti er kvíði eðlilegur, segir sr. Ninna Sif.

Kærleikurinn finnur sér alltaf farveg

Kórónuveiran í Hveragerði og margir leita til kirkjunnar Meira

Breytt staða Þessi hvítabjörn var oft vinsælt myndefni meðal ferðalanga sem nú sjást ekki lengur í bænum.

Vilja Laugaveg aftur í einstefnuátt

Borgarfulltrúi segir Laugaveg nálgast það að vera „dauðs manns gröf“ • Kaupmenn orðnir þreyttir á ruglingi í akstursstefnu • Það er ekki hægt að bjóða okkur upp á svona bull, segir einn Meira

Tímamót Sigríður Einarsdóttir býr á Sólvöllum á Eyrarbakka og verður 100 ára á morgun.

Býr við gott atlæti og heilsan er góð

Sigríður Einarsdóttir verður 100 ára á morgun, föstudaginn langa. Hún býr við gott atlæti og er við bærilega heilsu á Sólvöllum á Eyrarbakka, að sögn Þorsteins Ólafssonar, systursonar hennar. Meira

Snjómokstur Akureyrarbær hefur varið miklum fjármunum í snjómokstur í vetur. Hér er snjó mokað út í sjó á Oddeyrarbryggjunni í vikunni.

Íþyngjandi snjómokstur tvo vetur í röð

Akureyrarbær sækir um viðbótarframlag úr Jöfnunarsjóði Meira

Wuhan Þessir ferðalangar frá Wuhan ferðuðust í gær með fyrstu lestinni sem þaðan fór í um tvo mánuði, en ferðatakmörkunum var aflétt í fyrradag.

Kalla eftir samvinnu stórvelda

WHO segir samvinnu Bandaríkjamanna og Kínverja geta skipt miklu máli • Boris Johnson sagður á batavegi • Ein og hálf milljón staðfestra tilfella Meira

Mannlaus strönd Promenade des Anglais í Nice í Frakklandi er mannlaus en venjulega er fjöldi fólks þarna á gangi.

Útlit fyrir þriðjungs samdrátt í heimsviðskiptum

Heimsviðskipti gætu dregist saman um allt að þriðjung á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins, að mati Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO. Þetta myndi hafa mikil áhrif á daglegt líf og hag almennings um heim allan. Meira

Smáralind Tómlegt er víða um að litast í kórónuveirufaraldrinum. Ungt fólk í verslun og þjónustu er áberandi meðal umsækjenda um hlutabætur.

Atvinnuleysið upp í 16% þegar líður á aprílmánuð

Gífurleg fjölgun hefur orðið á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun (VMST) á seinustu vikum, sem að stórum hluta er til komin vegna umsókna um atvinnuleysisbætur samhliða skertu starfshlutfalli. Meira

Kirkjan Skúli Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju, segir presta telja að mikill erill verði í sálgæslu eftir páska.

Prestar alltaf til reiðu

Kirkjusókn hefur gjarnan verið mikil um páska og verða kirkjur nú opnar á hefðbundnum tíma, en vegna samgöngubannsins verða messur eðlilega fámennari en áður. Meira