Fréttir Laugardagur, 23. október 2021

Svíþjóð Lögreglumaður stendur við vettvang morðsins í Stokkhólmi.

Vinsæll rappari skotinn til bana

Lögreglan í Stokkhólmi greindi frá því í gær að rapparinn Einár hefði verið skotinn til bana í borginni um ellefuleytið á fimmtudagskvöldið að sænskum tíma. Leitaði lögreglan að banamönnum hans í gær, en tveir sáust hlaupa af vettvangi. Meira

María Heimisdóttir

Boða endurskoðun á greiðslum

„Auðvitað hefði verið betra ef þetta hefði verið rétt frá upphafi en það er gott að geta leiðrétt þessi mál,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Meira

Skipholt 21 Áberandi bygging sem stendur á horni Skipholts og Nóatúns.

Hús við Skipholt verði hækkað

Hornbyggingin á lóð númer 21 við Skipholt er sögð bera sterkan karakter eftirstríðsmódernisma Meira

Hafnarfjörður Móta á framtíðarsýn bæjarins til ársins 2035.

Hafnfirðingar ráðast í stefnumótun

Hafnarfjarðarbær er nú að stíga fyrstu skref í heildstæðri stefnumótun. Meira

Fundur Birgir, hér til hægri, ásamt fleiri nefndarmönnum á fundi.

Fóru yfir kærurnar með kærendum

Birgir Ármannsson, formaður undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa, segir að fundur nefndarinnar í gær hafi gengið vel. Meira

Von um góða loðnuvertíð kemur blóðinu á hreyfingu í Eyjum

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það gladdi Eyjamenn umfram flesta þegar ákveðinn var loðnukvóti upp á rúm 900 þúsund tonn á næstu vertíð. Í hlut íslenskra skipa koma 662. Meira

Þörf Ágreiningur virðist um þörfina fyrir nýtt íbúðarhúsnæði á Íslandi.

SI gagnrýna Landsbankann

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins sendi bankastjóra Landsbankans skriflega athugasemd í gær í kjölfar þess að bankinn kynnti nýja þjóðhags- og verðbólguspá fyrir 2021-2024. Meira

Mun færri skjöl koma frá konum

Mikill fjöldi skjala einstaklinga og fyrirtækja varðveittur í Þjóðskjalasafni • Sumir stjórnmálaflokkar hafa afhent gögn sín • Mörg skjalasöfn frá stjórnmálamönnum, aðallega frá körlum Meira

Lækjargata Nýja hótelið, Hótel Reykjavík Saga, mun setja mikinn svip á götuna. Stefnt er að opnun þess næsta vor.

Áfram þrenging í Lækjargötu

Reykjavíkurborg hefur framlengt afnotaleyfi til að þrengja að umferð við Lækjargötu og Vonarstræti vegna framkvæmda við byggingu hótels við Lækjargötu 12 fram til til 30. apríl 2022. Þetta kemur fram á borgarvefsjá. Meira

Þinghúsið Alþingismenn munu rýna inn í framtíðina á næsta kjörtímabili.

Alþingi vill ráða framtíðarfræðing

Skrifstofa Alþingis hefur auglýst nýtt starf framtíðarfræðings á nefndasviði laust til umsóknar „og leitar að jákvæðum, framsæknum og drífandi einstaklingi í starfið,“ eins og það er orðað. Meira

Íslandsmeistarar 2021 Þorgeir Guðmundsson og Guðjón Hauksson.

Á toppnum 77 ára

Þorgeir Guðmundsson gefur ekkert eftir í pílunni • Hefur verið í landsliðinu síðan 1996 og vill halda sætinu Meira

Yfirflug Á þessari mynd frá 2018 sést taívönsk F-16 þota fylgjast með kínverskri H-6-sprengjuvél.

Muni koma Taívan til varnar

Ummæli Bidens reita Kínverja til reiði • Segja stefnu Bandaríkjastjórnar um „eitt Kína“ enn óbreytta • Rúmlega 800 flugvélar flogið yfir síðan í september Meira

Hoppukastali Lögreglan vildi ekki tjá sig um rannsókn málsins.

Hoppukastalinn enn til rannsóknar

Rannsókn lögreglunnar á hoppukastalaslysinu sem átti sér stað 1. júlí á Akureyri stendur enn, tæpum fjórum mánuðum síðar. Meira

Övænting Barni lyft yfir gaddavírsgirðingu á Kabúl-flugvelli í sumar.

Örvænting í Afganistan

Ingi Þór Þorgrímsson gegndi mikilvægu hlutverki við brottflutning fólks frá Kabúl Meira

Hestar Deila um tvo hesta í Hörgársveit endaði fyrir Landsrétti.

Þarf ekki að greiða fyrir graðhesta

Landsréttur hefur sýknað mann af kröfu Hörgársveitar um greiðslu kostnaðar vegna geymslu og uppihalds tveggja graðhesta, sem voru handsamaðir í sveitinni árið 2017. Meira

Makríll Þrýstingur er á strandríki um að ná samkomulagi um veiðar.

Viðræðum frestað fram í næstu viku

Viðræður um makríl á árlegum haustfundi strandríkja hófust á þriðjudag og verða teknar aftur upp á miðvikudag í næstu viku, en þeim var frestað á fimmtudag. Meira

Faraldurinn hefur aukið á vanda margra

Kórónuveirufaraldurinn hefur sett mikinn svip á starfsemi Hjálparstarfs kirkjunnar síðustu misseri. Margir sem hafa leitað þangað hafa verið í afar erfiðri stöðu og það mun taka einhverja langan tíma að vinna sig út úr þeim aðstæðum. Hins vegar er landið farið að rísa hjá sumum að sögn Bjarna Gíslasonar, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar. Í nýrri starfsskýrslu fyrir starfsárið 2020-2021 sem lauk í júní síðastliðnum kemur fram að beiðnum um aðstoð fækkaði lítillega milli ára. Meira

Öflugur Væntingar eru bundnar við Fordinn í vetrarríki vestra.

Pallbíll reynist lögreglu vel

Ford Ranger Raptor á Ísafirði • Rúmgóður með skúffu Meira

Eldsvoði Þrír létust í brunanum á Bræðraborgarstíg 1 í júní á síðasta ári og vakti atburðurinn mikinn óhug.

„Allir þurfa að huga að eigin öryggi“

„Lærdómurinn er aðallega sá að það þarf að aðlaga löggjöfina okkar hlutverki. Meira

Skyr Margt áhugavert er að sjá í skyrsafninu í miðbænum á Selfossi.

Skyrland opnað

Frumleg hönnun sem reynir á sjón, heyrn, snertingu, ilm og bragð einkennir Skyrland , upplifunarsýningu um skyr og matarmenningu Íslands, sem var opnuð í Mjólkurbúinu í miðbæ Selfoss gær, föstudag. Meira

Akureyri Nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar á Akureyri, fyrir ofan Síðuhverfi og í framhaldi af Giljahverfi, er í kynningarferli fram í næstu viku. Gert er ráð fyrir að þar rísi 970 íbúðir og íbúar verði allt að 2.300.

Tvö ný íbúðasvæði í burðarliðnum

Holtahverfi og Kollagerðishagi í burðarliðnum á Akureyri Meira

Prestar Þjóðkirkjan er í þröng og þrautaráðið er að fækka prestum úti á landi og stokka upp í þjónustu þar.

Fækkun presta skerðir velferðarþjónustu

Þjóðkirkjan rifar segl • Varhugavert, segir bæjarstjóri Meira

Fjarskipti Míla er heildsölufyrirtæki á fjarskiptamarkaði og byggir upp og rekur innviði fjarskipta á landsvísu.

Fleiri en einn möguleiki fyrir hendi

Sjóður Ardian sem hyggst kaupa Mílu er með 14 ára líftíma • Ardian fundaði í sumar með íslenskum lífeyrissjóðum • Líftíminn hefur ekki úrslitaáhrif • Stórir lífeyrissjóðir eru með málið til skoðunar Meira

„Þarna var hugsað: lifi ég til morguns“

Ingi Þór Þorgrímsson aðstoðaði fjölda fólks við að komast frá Afganistan eftir valdatöku talíbana Meira

Mæling Fjölmargar hraðamyndavélar eru við þjóðveginn. Þessi vél er við Hvalfjarðargöng.

Útlenskir ökufantar kallaðir fyrir dóm

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur með auglýsingum í Lögbirtingablaðinu birt fyrirkall og ákærur á hendur tíu erlendum ríkisborgurum fyrir hraðakstur á Suðurlandi. Meira

Nefndarfundur Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa á fundi.

Ógilding gæti snert 16 þingmenn

Alþingi verður engu að síður starfhæft komi mögulega til uppkosningar Meira