Fréttir Laugardagur, 7. desember 2019

Nýtt útlánamet hjá lífeyrissjóðunum

Lífeyrissjóðir veittu tæpa 14 milljarða í sjóðfélagalán í október. Umsvif sjóðanna á íbúðalánamarkaði hafa aldrei verið jafn mikil í einum mánuði. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Seðlabanki Íslands hefur tekið... Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Hefur tekist „vonum framar“

„Þetta hefur gengið mjög vel með einhverjum undantekningum þó,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Meira

Kristján Þór Júlíusson

Sammála um gagnrýni en ekki rök fyrir henni

„Við þurfum að hlusta vel eftir þessum áhyggjuröddum og ég legg áherslu á að reynt verði að ná samkomulagi um málið. Meira

Starfsdagar Lokað var hjá Ríkisskattstjóra í gær vegna starfsmannafundar og því engin afgreiðsla í boði.

Starfsdagar færast í vöxt

Stofnanir lokaðar hálfan eða heilan dag • Leitast við að skerða þjónustu sem minnst • Fjárhagurinn þröngur Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Ekki útlit fyrir jólabarn í kjaraviðræðunum hjá BSRB

Kjaraviðræður BSRB og viðsemjenda þess hjá ríki, Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þokast hægt áfram og enn virðist vera langt í land að gengið verði frá kjarasamningum. Meira

Í 13. sæti á skattalista OECD-landa

Skatttekjur af landsframleiðslu minnkuðu lítið eitt milli ára á Íslandi samkvæmt nýjum samanburði á 36 OECD-löndum Meira

Sýknuð af 2,3 milljarða bótakröfu

Þórður Már Jóhannesson og Sólveig Pétursdóttir voru í gær sýknuð af kröfu Lyfjablóms ehf. sem krafðist samtals 2,3 milljarða króna í skaðabætur vegna háttsemi stjórnenda fjárfestingafélagsins Gnúps árið 2006. Meira

Jólin koma Einitíta sem barst með skrauti inn á heimili nýlega.

Einitíta árviss slæðingur á aðventu

Berst með greinum til skreytinga • Sumir eru heppnari en aðrir Meira

Fágæti Gamlar bækur eru á uppboðinu Bókaperlur á vefnum uppbod.is. Þær verða til sýnis í Galleríi Fold þar til uppboðinu lýkur 15. desember.

Vandaðar og fágætar bækur á uppboði

Fáar og fáséðar bækur, alls 65 númer, eru á nýjasta bókauppboðinu á vefnum uppbod.is . Uppboðið er samvinnuverkefni Gallerís Foldar og Bókarinnar-Antikvariats. Ari Gísli Bragason fornbókasali sérvaldi bækurnar. Meira

Sjaldan fleiri guðfræðingar til þjónustu

Fjórtán hafa verið vígð til starfa í kirkjunni á þessu ári • Átta konur og fjórir karlar • Kynslóðaskipti • Margir til starfa úti á landi • Embætti Íslandsprests í Kaupmannahöfn verður endurvakið Meira

Viðurkenning Vilmundur Guðnason tók við verðlaunum sínum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands.

Verðlaunaður fyrir brautryðjendastarf

Vilmundur Guðnason læknir fær heiðursverðlaun Ásusjóðs Meira

Sólheimajökull Göngustígurinn frá bílastæðum að útsýnisstað við jökulinn þarfnast lagfæringar. Fólki verður beint að nýjum útsýnispalli.

Ríkið byggir útsýnispall við Sólheimajökul

Tilgangurinn er að bæta aðgengi og auka öryggi ferðafólks Meira

Sterkastur Árni Long skenkir sér Garúnu Garúnu á tunnulager Borgar.

Slógu eigið met í áfengisprósentu

„Það var aldrei stefnan að þessi bjór yrði svona sterkur en svona gerist þegar við gerum tilraunir. Það hittist líka þannig á að hann er vel drekkanlegur þrátt fyrir prósentuna,“ segir Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Meira

Glitnir Landsréttur sýknaði Pétur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis.

Sýknaður í Glitnismáli

Landsréttur hefur mildað dóm yfir Jóhannesi Baldurssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra markaðsviðskipta Glitnis, og sýknað Pétur Jónasson, fyrrverandi starfsmann eigin viðskipta bankans, í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis. Meira

Hlemmur framtíðar Þannig sjá arkitektarnir fyrir sér að Hlemmtorg muni líta út. Bílarnir munu víkja fyrir fólki.

Bílarnir víkja af Hlemmtorgi fyrir „virkum ferðamáta“

Hlemmur endurskapaður sem almenningsrými • Borgarlínan fær sérrými Meira

Hagatorgið Akreinum um torgið var nýlega fækkað úr tveimur í eina.

Strætóbiðstöðin verði áfram við Hagatorg

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að biðstöð strætisvagna verði framvegis við Hagatorg eins og var áður en gatan var þrengd í eina akrein. Meira

Bókamaður Eftir lifir stórbrotin og áhugaverð saga,“ segir Finnbogi Hermannsson um bókina góðu. Fréttamaðurinn að vestan er nú farandsali í borginni og með pappakassana í bílnum.

Skarðsstrandarrolla í skotti bílsins

Steinólfur í Fagradal er kominn aftur • Ævisaga og mannsandinn á Skarðsströnd • Viðbætur og formáli frá Finnboga í nýrri útgáfu • Prentað í pappakassa og höfundurinn selur sjálfur í borginni Meira

Í byggingu Unnið er að byggingu Herkastalans við Suðurlandsbraut. Byggingin þykir nokkuð óvenjuleg í útliti.

Herkastalinn tekur á sig mynd við Suðurlandsbraut

„Framkvæmdir standa yfir og eru nokkurn veginn á áætlun. Það hafa orðið litlar tafir,“ segir Kolbjörn Örsnes, deildarstjóri Hjálpræðishersins á Íslandi og í Færeyjum. Meira

Vík í Mýrdal Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, og Jón Árni Ólafsson frá Olís vígja ÓB-stöðina í Vík.

Mikil umferð um Vík

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Nýlega var opnuð Olís ÓB-sjálfsafgreiðslustöð í Vík í Mýrdal. Þetta er liður í ört vaxandi uppbyggingu ferðaþjónustu í Mýrdalnum. Meira

Prófar Hreiðar Ólafur Guðjónsson prófaði nýja búnaðinn í vikunni.

Nýr búnaður veitir meiri styrk í stigum

Nýr búnaður sem aðstoðar fólk við að fara upp og niður stiga var tekinn í notkun í vikunni á Norðurbrún 1, þar sem eru 60 þjónustuíbúðir á vegum Reykjavíkurborgar. Meira

Mjöl Hér er fylgst með lestun á loðnumjöli í Grindavíkurhöfn.

Reglur rýmkaðar við framleiðslu á lýsi og mjöli

Regluverkið hér á landi hefur verið strangara en til dæmis í Noregi Meira

Mótmæli Táragasi var beitt gegn mótmælendum í París á fimmtudag.

Hvika ekki frá lífeyriskerfisbreytingum

Ríkisstjórn Frakklands er ákveðin í að koma á breytingum á eftirlaunakerfi landsins, að sögn Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakklands. Umfangsmiklar verkfallsaðgerðir héldu áfram í Frakklandi í gær, annan daginn í röð. Meira

Hryggð Angela Merkel kanslari flytur ávarp í Auschwitz framan við myndir af fórnarlömbum helfararinnar.

„Engin orð geta lýst hryggð okkar“

Angela Merkel vitjaði fyrrverandi útrýmingarbúðanna í Auschwits Meira

Flateyjarbók Handritið, sem er rúmlega 200 skinnblöð, er ríkulega myndskreytt og hefur gerð þess á sínum tíma kostað ógrynni fjár.

Flateyjarbók skapar umræður í Noregi

Ný útgáfa Flateyjarbókar á norsku hefur vakið nokkrar umræður í Noregi síðustu daga. Þeirri spurningu hefur m.a. verið varpað fram hvort efni bókarinnar gefi tilefni til að endurskoða hvernig fjallað er um fornsögu landsins. Meira

Merkilegt tónskáld Laga- og textahöfundurinn Gunnar Þórðarson hefur samið 830 lög og eina óperu.

Lífið ekki bara saltfiskur

Gunnar Þórðarson með 75 ára afmælistónleika í Hörpu • Tónskáldinu þykir gaman að gleðja fólk með tónlistinni Meira