Fréttir Þriðjudagur, 3. október 2023

Alþingi Dómsmálaráðherra boðar breytingar á útlendingalögum.

Boðar breytingar á útlendingalögum

Vill samræma reglur um alþjóðlega vernd við önnur ríki Meira

Þrekmæling Hvað veldur því að þrek minnkar hjá strákum?

Skoðar langtímamælingar á þreki

„Það sem ég hef gert með þessi gögn er að skoða þrekið á þessum fjórum tímapunktum, frá 7 og 9 ára og 15 og 17 ára. Þrekið er að aukast aðeins hjá börnum fram að 15 ára aldri en eftir það helst það óbreytt hjá stelpum á meðan það fer aðeins að … Meira

Garðskáli með kaffihúsi rís

Vinna er í fullum gangi við byggingu á garðskála í garði dvalarheimilisins Grundar við Hringbraut í Reykjavík en fyrsta skóflustungan var tekin í maí. „Það er verið að byggja garðskála fyrir heimilismenn og aðstandendur þeirra og þá er verið að taka lóðina í gegn Meira

Laxeldi Norskir kafarar með eldislaxa sem þeir veiddu í Hrútafjarðará. Fiskistofa fékk tvö fyrirtæki til landsins til að fanga strokulax.

Stefna um fiskeldi mótuð til 2040

Aðgerðaáætlun verður kynnt í samráðsgátt í vikunni og opnað fyrir umsagnir • Hefur verið kynnt fyrir hagaðilum • Vísindum er ætlað að vera í forgrunni við framtíðarþróun atvinnugreinarinnar Meira

Ákæra Búið er að vísa frá ákærulið um undirbúning hryðjuverka.

Vísa frá ákærulið um hryðjuverk í annað sinn

Lögmaður ákærða segir að búið sé að rústa lífi mannanna Meira

Bólusetning Áformað er að bæta tjón vegna bólusetninga.

Bætur ef tjón verður af völdum bólusetningar

Bætur verða greiddar til þeirra sem verða fyrir tjóni vegna bólusetningar með bóluefni sem íslensk heilbrigðisyfirvöld leggja til, að því er fram kemur í drögum að nýju frumvarpi til laga um sjúklingatryggingu sem heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram á Alþingi í vetur Meira

Brjáluð sala í bleiku blómkáli

Það hefur verið nóg að gera í grænmetisakrinum í Miðhvammi í Aðaldal undanfarna daga því uppskerutíminn er í hámarki. Það skiptir máli að taka upp áður en næturfrostin ná að skemma hráefnið en sem betur fer hefur veðráttan verið frekar mild Meira

Endurskoðun á sáttmálanum liggi fyrir í nóvember

Endurskoðun á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins ætti að liggja fyrir í næsta mánuði. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að ekki ætti að hætta við Borgarlínuna en að hann sé sammála því að umfang sáttmálans hafi verið of mikið fyrir þá tímalínu sem sett var Meira

Vatnaskógur Gamli skáli í Vatnaskógi er reisuleg bygging, en nú er komið að því að skoða framtíð hans. Þaðan eiga margir góðar minningar.

Skoða framtíð Gamla skála

Gamli skáli, elsta bygging sumarbúðanna í Vatnaskógi, er 80 ára á þessu ári og komið er að því að ræða um framtíð hússins, en húsið kallar á töluvert viðhald enda komið til ára sinna. Boðað hefur verið til fundar áhugafólks um starfsemina í Vatnaskógi á miðvikudaginn nk Meira

Minni orka Samkvæmt rannsókninni minnkaði þrek drengjanna þegar þeir færðust úr grunnskóla yfir í framhaldsskóla.

Þrek barna breytist eftir 15 ára aldur

Þrek í barnæsku hefur forspárgildi • 10 ára tímabil skoðað Meira

Rigning Hitastig verður á bilinu 5-8°C og gæti snjóað til fjalla.

Vara við aukinni skriðuhættu

Mikilli úrkomu spáð á Flateyjarskaga, Tröllaskaga og á Ströndum Meira

Tillaga Mynd úr verðlaunatillögu FOJAB um skipulag Keldnalands.

Vilja bílakjallara í Keldnalandið

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins leggur á fundi borgarstjórnar í dag fram tillögu fyrir hönd flokksins um að við gerð deiliskipulags á vinningstillögu um skipulag Keldnalands verði lóðarhöfum heimilt að byggja bílakjallara undir fjölbýlishúsum þar sem því verði við komið Meira

Byggt í borginni Kjarasamningar eru fram undan á vinnumarkaði.

Kaupmátturinn er á niðurleið

Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimila dróst saman um 6 prósentustig á öðrum ársfjórðungi í ár l  Hagfræðingur SI segir mikilvægt að stuðla að menntun og nýsköpun til að efla framleiðni í hagkerfinu Meira

Hraðakstur Lögreglumenn við hraðakstursmælingar, mynd úr safni.

750 ökumenn óku of hratt við skólana

Sérstakur myndavélabíll lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var við hraðakstursmælingar við á fjórða tug grunnskóla víða í umdæminu í ágúst og september sl. Við mælingarnar voru um 750 ökumenn staðnir að hraðakstri og fengu hinir sömu sekt á sig Meira

Boxtaktar Bubbi Morthens mætti í heimsókn í Valsheimilið og bauð upp á æfingar við allra hæfi og létt spjall.

Stuðlar að viðhaldi vöðvamassa og beina

Sá elsti í tímunum 100 ára • Fjölbreyttar æfingar fyrir alla Meira

Bóluefni Comirnaty XBB.1.5 er nýja bóluefnið sem er notað gegn covid.

Bólusetningar gegn covid og inflúensu hafnar

Fólk yfir sextugu og þeir sem hafa undirliggjandi sjúkdóma í forgangi Meira

Kynnir stefnu Kristrún Frostadóttir kynnti áherslur flokksins í gær.

Setur markmið í heilbrigðis- og öldrunarmálum

Samfylkingin segir að höfuðáhersla verði á þessi mál í næstu kosningum Meira

Heitir áfram stuðningi við Úkraínu

Biden segir að bandamenn Bandaríkjanna geti áfram treyst á stuðning þeirra • Alríkið fjármagnað á síðustu stundu fram í miðjan nóvember • Innanflokksátök veikja stöðu McCarthys í fulltrúadeildinni Meira

Svíþjóð Lögregluþjónar við stórskemmt íbúðarhús eftir sprengjutilræði í bænum Storvreta norður af Uppsölum í liðinni viku, en þar dó 25 ára kona.

Sein svör Ulfs við vargöld í Svíþjóð

Það brá örugglega mörgum í brún á fimmtudagskvöld, og ekki bara Svíum, þegar Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar kom fram í sjónvarpi og kvaðst hafa veitt hernum umboð til þess að aðstoða lögregluna í baráttunni við gengjastríðin, sem logað hafa í landinu um langa hríð og ágerast sífellt Meira

Forseti Guðjón Arnar Elíasson tók við stjórninni sl. vor.

Guðjón Arnar eini karlinn í samtökunum

Guðjón Arnar Elíasson. starfsmaður hjá Landhelgisgæslunni, er eini karlmaðurinn í íslensku POWERtalk-samtökunum, áður Málfreyjunum, og annar karlinn sem kosinn hefur verið forseti Fífu, deildar samtakanna í Kópavogi, sem var stofnuð 1986 Meira