Fréttir Þriðjudagur, 21. september 2021

Ferðabann Flugfarþegum verður aftur heimilt að koma til Bandaríkjanna frá og með nóvember.

Bandaríkin aflétta ferðabanni sínu

Fullbólusettum farþegum verður aftur heimilt að ferðast til Bandaríkjanna frá og með nóvember • Þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf • CDC falið að ákveða hvaða bóluefni teljist gild Meira

Spennandi kosninganótt fram undan

Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki augljóslega að fara annað • Telja veðrið munu spila inn í kosningaþátttöku • Flókið að framkvæma atkvæðagreiðslur í sóttkví og einangrun • Mikil einsleitni Meira

Gæludýr Vísbendingar eru um að margir hafi fengið sér gæludýr í faraldrinum. Nú eru þau ein heima og það getur verið erfitt. Mynd úr safni.

Málefni dýra komin undir einn hatt

DÝR – Dýraþjónusta Reykjavíkur tók til starfa í maí í vor. Málefnum sem tengjast dýrum og dýrahaldi í borginni, öðru en búfjárhaldi, var þá komið undir einn hatt. DÝR heldur utan um málefni gæludýra og villtra og hálfvilltra dýra sem hafa lent í hremmingum. Þar á meðal eru ómerkt gæludýr sem lagst hafa út eða verið úthýst. DÝR hefur aðstöðu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri hefur umsjón með starfsemi DÝR og dýragarðshluta Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Meira

Gulskríkja Gulskríkjan nærist með því að tína skordýr af trjám.

Sjaldgæfir fuglar í heimsókn hér

Sigurður Ægisson Siglufirði Það er tekið að hausta og kröftugir vindar að blása og fáir gleðjast þá jafn mikið og innilega og fuglaskoðarar, einkum og sér í lagi þeir sem eru að bíða eftir að sjá einhverjar framandi tegundir í heimsókn. Meira

Við Leifsstöð Deilt um gjald af heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirliti.

Telur úrskurð ekki í samræmi við lög

Umboðsmaður Alþingis (UA) hefur birt álit þar sem segir að niðurstaða og málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli sem Isavia kvartaði yfir vegna gjaldtöku og heilbrigðiseftirlits á Keflavíkurflugvelli hafi ekki verið í samræmi við... Meira

Sífellt bætist í Fagradalshraunið

Eldfjallafræðingur segir mikið holrými geta verið undir þunnri hraunskel • Nokkuð jafnt streymi Meira

Hundaræktendur Sigrún Hulda Jónsdóttir og Atli Ómarsson með hundana.

Nota bréfdúfur við þjálfun hundanna

Atli og Sigrún leggja áherslu á að æfa lyktarskyn þeirra Meira

Lögregla Húsleitin var gerð í gær.

Gerðu húsleit á heimili kærastans

Húsleit hófst í gær á heimili Brians Laundries, kærasta hinnar 22 ára gömlu Gabrielle Petito. Meira

Bogi Nils Bogason

Gjörbylting, segir forstjóri Icelandair

Viðbúið er að Bandaríkin opni á ferðalög bólusettra Breta og Evrópubúa innan nokkurra vikna, en lokað hefur verið á ferðalög til Bandaríkjanna í um 18 mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Meira

La Palma-gosið á íslenskar hliðstæður

Eldgosið á La Palma-eyju á Kanaríeyjum á sér hliðstæður á Íslandi, að mati Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Hann nefndi Seyðishóla og eldstöðvar þar í kring og jafnvel enn frekar eldvirkni á Snæfellsnesi. Meira

Paul Rusesabagina

Fundinn sekur um hryðjuverk

Paul Rusesabagina, maðurinn sem varð heimsfrægur með kvikmyndinni „Hótel Rúanda“ fyrir þátt sinn í að bjarga rúmlega 1. Meira

Eyjafjallasveit Bærinn Hvammur, þar sem oft blæs ansi hressilega.

Hvassast verður við Hvamm

Veðravíti á vegum landsins skráð • Miðla upplýsingum Meira

Ís Jökulsárlón á Breiðamerkursandi sneisafullt af ís og í baksýn eru Öræfajökull og hinn hái Hvannadalshnjúkur.

Heimsminjar í fróðlegri bók

Síbreytileg náttúra og samspil íss, elda og vatns sem er einstakt á heimsvísu. Meira

Farbann staðfest í nauðgunarmáli

Farbannsúrskurður yfir manni sem er grunaður um hópnauðgun í maí á þessu ári hefur verið staðfestur í Landsrétti. Farbannið gildir til 11. nóvember klukkan 16. Meira

Svínahraun Slysaskiltið við Suðurlandsveg grípur jafnan athygli þeirra sem leið eiga um og talan sem uppi er sýnir fjölda látinna á hverjum tíma.

Fjórir eru látnir í umferð á árinu

Síðasta banaslys 17. febrúar • 216 dagar liðnir • Aldrei jafn langur kafli Meira

Ármúli 4 Barnavernd Reykjavíkur flytur í nýja húsnæðið á næsta ári.

Þrengsli og óboðlegar aðstæður

Barnavernd Reykjavíkur flytur úr Borgartúni í Ármúla • Vímuefnapróf af skjólstæðingum hafa verið tekin á starfsmannaklósetti • Mikilvægt að tekið sé á móti fólki í aðstæðum sem veita öryggi og hlýju Meira

Titringur á mörkuðum

Yfirvofandi gjaldþrot kínversks fasteignaþróunarfélags • Óvissa um vaxtabyrði Meira

Áskoranir á mörkuðum í faraldrinum

Samdráttur í saltfiskframleiðslu • Víða snýst lífið enn um saltfiskinn Meira

Vill sjá ný úrræði gegn ölvunarakstri

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hvetur samgönguráðuneytið til að flýta eins og kostur er vinnu við ný úrræði gegn ölvunar- og lyfjaakstri ökumanna til þess að takast betur á við þann hóp ökumanna sem ítrekað aka undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Meira