Fréttir Laugardagur, 14. desember 2019

Skapar ný tækifæri

Brexit gæti orðið til að auka áhuga Breta á Íslandsferðum Meira

Dalvík Unnið er að því að laga Dalvíkurlínu sem skemmdist mikið í ofsaveðrinu. Fjórir ráðherrar heimsóttu Norðurland í gær og kynntu sér ástandið.

Tetra er ekki treystandi

Helsta fjarskiptakerfi viðbragðsaðila lá niðri í Skagafirði hátt í sólarhring • Bæta verður áreiðanleika kerfisins • Tryggja verður fjarskipti þó að rafmagn detti út, segir framkvæmdastjóri Neyðarlínu Meira

„Við þurfum Plan C“

Nauðsynlegt er að styrkja raforkukerfið til að tryggja hér fjarskipti Meira

Kennslustund Ráðherrar fengu innsýn í þau verkefni sem tæknimenn þurfa að sinna í rafmagnsleysinu.

Ráðherrar fóru norður og kynntu sér aðstæður

Dalvíkingar þakklátir fyrir viðbrögð Landhelgisgæslunnar Meira

Bóndi Jón Þórarinsson ræddi í gær við blaðamann og ljósmyndara.

„Vissum ekkert hvað var að gerast“

Fjölskyldan á Hnjúki í Skíðadal er í hópi þeirra sem þurftu að yfirgefa heimili sitt eftir óveðrið Meira

Eftirlit Þyrla LHG fór í stutta eftirlitsferð í gær en varð að hætta snemma vegna myrkurs. Í dag á að fljúga meðfram nokkrum háspennulínum á Norðurlandi til að ganga úr skugga um ástand þeirra eftir ofsaveðrið á dögunum.

Fljúga meðfram háspennulínum

Lokaátak í eftirliti með línum á Norðurlandi eftir ofsaveðrið • Dalvíkurlína fór illa í óveðrinu • Viðgerð hafin Meira

Leitin við Núpá Þyrla Landhelgisgæslunnar og liðsmenn björgunarsveita leituðu meðfram og í ánni við erfiðar aðstæður. Óveður, kuldi, ofankoma, krapi og skammdegismyrkur juku á erfiðleika björgunarfólksins.

Þyrla LHG fann lík piltsins í Núpá

Var töluvert langt neðan við stífluna þar sem slysið varð á miðvikudagskvöld Meira

Bláfjöll Skíðaveislan hefst í dag.

Fyrsti dagurinn í Bláfjöllum í dag

„Brekkurnar eru að vísu hálftómar en hér er nægur snjór til að við getum opnað,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Meira

Helgi Seljan, fyrrv. alþingismaður

Helgi Seljan, fyrrverandi alþingismaður, lést á Landspítalanum í Fossvogi sl. þriðjudag, 10. desember, 85 ára að aldri. Helgi var fæddur á Eskifirði 15. janúar 1934, sonur þeirra Friðriks Árnasonar og Elínborgar Kristínar Þorláksdóttur konu hans. Meira

Atvinnuleysi jókst um 9% milli mánaða

Skráð atvinnuleysi var 4,1% í seinasta mánuði en það var til samanburðar 3,5% í september sl. og 2,5% í nóvember á seinasta ári. Er þetta hæsta hlutfall atvinnulausra sem mælt hefur verið frá í apríl árið 2014. Meira

Helga Vala Helgadóttir

Ósammála um skiptingu

Ráðherra og nefnd útfæri skiptingu 12 mánaða fæðingarorlofs Meira

Sæbrautin Einn þeirra vega í þéttbýli sem teljast til skilavega.

Skilavegum verður ekki skilað í ár

Enn einu sinni frestast að Vegagerðin afhendi sveitarfélögum vegi, sem nefndir hafa verið skilavegir. Um er að ræða allt að 70 kílómetra af stofnvegum í og við þéttbýli, víða á landinu. Meira

30 milljarða lækkun 2019

Skattkerfisbreytingar sem gerðar hafa verið frá árinu 2013 hafa lækkað skatta á heimili og má ætla að hækkun ráðstöfunartekna heimila vegna þeirra nemi nálægt 30 milljörðum kr. á árinu 2019. Meira

Heiðmörk Árhringirnir segja til um aldur þessara trjástofna.

Verslað með einingar kolefnis

Skógræktin hefur hrundið af stað verkefni sem kallast Skógarkolefni. Með því er ætlunin að koma á fót viðurkenndu ferli vottunar á bindingu kolefnis með nýskógrækt. Meira

Ekki sér til lands í undirbúningi

Nokkur samstaða er um að þörf sé fyrir styrkingu byggðalínunnar frá Blöndustöð til Akureyrar • Deilur innan héraða, flókið ferli umhverfismats og skipulags í fimm sveitarfélögum tefur framkvæmdina Meira

Svalbarði Skemmtiferðaskip við Longyearbyen fyrir nokkrum árum.

Vilja herða reglur á Svalbarða

Norsk stjórnvöld eru með til skoðunar að takmarka stærð skemmtiferðaskipa við Svalbarða og herða reglur um notkun svartolíu eða þungolíu þannig að þessi orkugjafi yrði með öllu bannaður þar um slóðir. Meira

Níu sækja um prestsembætti

Runninn er út umsóknarfrestur um tvö embætti sóknarpresta þjóðkirkjunnar, við Glerárprestakall á Akureyri og Þorlákshafnarprestakall. Um Glerárprestakall sóttu þrír: Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, sr. Sindri Geir Óskarsson og sr. Meira

Brexit gæti eflt ferðaþjónustuna

Óvissu aflétt í Bretlandi með kosningunum • Sérfræðingur hjá Ferðamálastofu bendir á að Íslandsferðin sé ferð númer tvö á árinu hjá Bretum • Hafi Bretar meira milli handanna séu meiri líkur á ferð Meira

Framkvæmdahugur í Suðurnesjabæ

Úr Bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Á árinu 2018 hófust framkvæmdir við að reka niður nýtt stálþil við helming suðurbryggju. Töluverðar tafir voru á framkvæmdatímanum, nýja þilið er utan við gamla þilið sem var orðið illa farið af tæringu. Meira

Dæmdur í 14 ára fangelsi

Landsréttur dæmdi í gær 54 ára gamlan karlmann, Vigfús Ólafsson, í 14 ára fangelsi fyrir íkveikju og manndráp. Meira

Seltjarnarnes Nýtt sambýli verður byggt á lóð við Kirkjubraut.

Bæjarstjórinn ósáttur við staðsetningu sambýlisins

Vildi að sambýli yrði fjær núverandi byggð við Kirkjubraut Meira

Erindið við samtímann

Vinnustofa Braga Ásgeirssonar opnuð almenningi • Listasetur í Sundaborg • Stórt nafn • Frjór og skapandi Meira

Í gær Stuðlaborg er lengst til hægri en Sólborg er til vinstri baka til. Sjávarborg er byrjuð að rísa.

Milljarða sala á Kirkjusandinum

Seldar hafa verið 25 íbúðir í nýju hverfi á Kirkjusandi • Söluverðið líklega á þriðja milljarð króna • Ákvörðun um 250 herbergja hótel verður tekin á næsta ári • Fyrirtæki sýna Sjávarborg áhuga Meira

Stórsigur Boris Johnson snýr aftur í Downingstræti 10 eftir að drottningin bauð honum að mynda nýja ríkisstjórn.

Vatnaskil í Bretlandi

Íhaldsmenn unnu 24 kjördæmi sem alltaf höfðu kosið Verkamannaflokkinn • Corbyn og Swinson hrökklast frá völdum • Sturgeon þrýstir á um sjálfstæði Meira

Donald Trump

Ákærur afgreiddar úr nefndinni

Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gær að afgreiða tillögu um ákæru til embættismissis á hendur Donald Trump Bandaríkjaforseta út úr nefndinni. Meira

Birkir Bárðarson Við rannsóknir á loðnu um borð í Árna Friðrikssyni.

Loðnan í lægð í Barentshafi og við Ísland

Stefnt er að auknu norrænu samstarfi í rannsóknum á loðnu og var slík samvinna Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga rædd á fundi í Noregi nýlega. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að á liðnum árum hafi talsverð samskipti verið á milli þessara aðila og gjarnan fundað einu sinni á ári. Nú sé til umræðu að fara sameiginlega í ýmis verkefni. Meira

Með Skagamönnum í skötuveislu Frá vinstri: Ásgeir Ásgeirsson, Leó Ragnarsson, Þorgeir Jósefsson, Færeyingurinn Ásvald Simonsen, Gísli Gíslason, formaður Íslenska skötuklúbbsins, og Gylfi Þórðarson.

Sleppir ekki skötunni

Færeyingurinn Ásvald Simonsen hefur verið í Íslenska skötuklúbbnum í áratug • Gervigras er hans ær og kýr Meira