Fréttir Fimmtudagur, 15. nóvember 2018

Keflavík verði miðstöð flugs yfir N-Atlantshaf

Stjórnandi hjá Isavia segir Íslendinga standa frammi fyrir sögulegu tækifæri Meira

Mál bankaráðs felld niður

LBI ehf. hefur náð samkomulagi við hluta tryggingafélaga vegna ábyrgða stjórnenda gamla Landsbankans • Enn krafist skaðabóta af bankastjórum Meira

Nítján sagt upp á Helgu Maríu AK

Nítján skipverjum á Helgu Maríu AK, ísfisktogara HB Granda, sem gerður er út frá Akranesi, hefur verið sagt upp. Ástæðan er óvissa um hvað gera skuli við skipið, en síðustu tvö ár hefur HB Grandi tekið við þremur nýjum ísfisktogurum. Meira

Vilja heimila kaup á „Villa Nova“

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til nokkrar breytingar á heimildum til fjármála- og efnahagsráðherra í fjárlagafrumvarpinu. Breytingatillagan var birt á vef Alþingis í gærkvöld. Meira

Landsprent í Stjörnuklúbbi prentsmiðja

Alþjóðleg samtök blaðaútgefenda, WAN-IFRA, hafa útnefnt Landsprent, prentsmiðju Morgunblaðsins, í svokallaðan Stjörnuklúbb („Star Club“) bestu blaðaprentsmiðja heims. Þar eru fyrir einungis 48 prentsmiðjur víðs vegar um heim. Meira

Kaupþing verði krafið svara

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun falast eftir því við Seðlabankann að hann óski svara frá Kaupþingi um hvernig bankinn ráðstafaði 500 milljóna evra neyðarláni sem hann fékk 6. október 2008 frá Seðlabankanum. Meira

TF-LIF blindflugshæf fyrir jól

Ein þriggja þyrlna Landhelgisgæslu Íslands, TF-LIF, hefur verið biluð undanfarið og sökum þess ekki mátt sinna verkefnum úti á sjó að nóttu til. Meira

Pólitískir aðstoðarmenn þingmanna

Reikna má með að 6-8 aðstoðarmenn alþingismanna taki til starfa frá næstu áramótum, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. Aðstoðarmönnunum verður svo fjölgað út kjörtímabilið þar til fjöldi þeirra nær... Meira

Hafa áhyggjur af heróínneyslu hér

Yfirlögregluþjónn segir að þróunin í fíkniefnaheiminum gefi tilefni til að hafa áhyggjur af innreið heróíns • Stóraukin framleiðsla í Afganistan og víðar • Laga skipulag lögreglu að breyttu umhverfi Meira

Haugur af óskilamunum af fjöllum

Haugur af útivistarfatnaði og öðrum óskilamunum úr skálum Ferðafélags Íslands berst á hverju hausti á skrifstofu félagsins. Meira

Michelin-kokkar mæta á ÓX

Kokkar frá Kadeau í Kaupmannahöfn elda á minnsta veitingastað landsins Meira

Breytingar samþykktar í nefnd

Samþykkt var á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær frumvarp um breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti, bifreiðagjald og virðisaukaskatt með það að markmiði að koma í veg fyrir að ósamræmi skapist við álagningu skatta og... Meira

Niðurstaðan mikil vonbrigði fyrir íbúa

„Tillagan veldur íbúum miklum vonbrigðum. Þar er gert ráð fyrir að byggðar verði 32 íbúðir. Af þeim hafi 24 stæði í bílakjallara. Meira

Borgin með forræði Víkurgarðs

Afsali Hannesar Hafstein fyrir kirkjugarðinum þinglýst nú í haust Meira

Leigjendur Brynju fengu borgað í gær

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar greiddi í gær 323,4 milljónir kr. til 423 einstaklinga sem áttu rétt á afturvirkum húsaleigubótum. Meira

Erlingur Sigurðarson

Erlingur Sigurðarson, skáld og fv. kennari, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. nóvember sl., sjötugur að aldri. Erlingur fæddist á Grænavatni í Mývatnssveit 26. Meira

Átta ár ekki nýtt til að móta stefnu

Skiptar skoðanir á verkaskiptingu ráðuneyta • Markmið með sameinuðu velferðarráðuneyti náðust ekki að mati SÍS • Tilurð tillögu talin geta stangast á við Evrópusáttmála um sjálfstjórn sveitarfélaga Meira

Framkvæmdir hafnar við nýja stöð Sorpu í Álfsnesi

Ný gas- og jarðgerðarstöð í gagnið eftir rúmlega eitt ár Meira

Byggja nýtt sambýli á Seltjarnarnesi

„Þetta er verkefni sem við erum að skoða og vinna með Ás styrktarfélagi,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira

Aðilar tengdir Kaupþingi taldir líklegir eigendur

Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands árið 2003 kemur fram að nefndinni tókst ekki að afla upplýsinga um eigendur Dekhill Advisors ltd. en voru aðilar tengdir Kaupþingi taldir líklegir. Meira

Bakkavararbræður taldir eiga Dekhill

Bók um Kaupþing banka kemur út í dag • Eigendur aflandsfélagsins Dekhill Advisors ltd., sem hagnaðist á sölu Búnaðarbankans, eru taldir vera Lýður og Ágúst Guðmundssynir í bókinni Meira

Líkur á öskufalli 20%

„Eldra fólk sem upplifði Kötlugosið 1918 myndu ekki vilja uplifa það aftur. Meira

Íbúar búa sig undir það versta

Mýrdælingar gera sig klára fyrir Kötlugos • Bæta þarf varnargarð við Víkurklett og hækka um þrjá metra • 10.000 ferðamenn á dag • Styrkja þarf innviði vegna fjölgunar íbúa og ferðamanna Meira

Lífið í Vík

„Það er skrýtið að hafa eldfjall nálægt sér og ég er smá hrædd um að það gjósi. Ég verða meira hrædd þegar mikið er talað um Kötlu,“ segir Íris Anna Orradóttir, nemandi í Víkurskóla. Meira

Bíður eftir Kötlugosi

Þriðja hvern dag fer Reynir Ragnarsson og mælir leiðni í Múlakvísl og tvisvar í mánuði flýgur hann yfir jökulinn. Tekur myndir úr lofti sem hann sendir til Veðurstofunnar og Raunvísindastofnunar. Meira

Óopinber síða í vinnslu

„SMS-skilaboðin sem við sendum út ef Katla lætur á sér kræla eru á íslensku og þau að Kötlugos sé að hefjast og íbúar beðnir að rýma samkvæmt rýmingaráætlun. Meira

Þingmenn spyrja og spyrja

Þingmenn hafa lagt fram 159 fyrirspurnir til ráðherra á yfirstandandi þingi • Fjöldi fyrirspurna á 10 síðustu þingum er 2.898 • Farið sé af hófsemi og vandvirkni með þennan mikilvæga þátt starfsins Meira

Lambið nýtur ekki sannmælis

Steinunn og Sæþór bjóða upp á hráefni úr nærumhverfi sínu á Stykkishólmi • Rekjanleiki afurðanna skiptir miklu máli • Erlendir matargestir gera nú aðrar kröfur • „Ríkislömb“ í einum potti Meira

Með sex kíló af hassi í bíl á Mýrdalssandi

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í gær, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember nk. en maðurinn var með mikið magn af hassi í fórum sínum. Meira

Hafa tryggt sér nýja vél í Magna

Hollvinasamtök dráttarbátsins Magna höfðu uppi á vél í Danmörku • Gamla vélin bræddi úr sér • Draumurinn að Magni geti á ný siglt um Sundin • Söfnun hafin til að standa straum af verkefninu Meira

Óttast að bókum verði mismunað

Útgefendur hljóðbóka og rafbóka óttast að frumvarp Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um stuðning við útgáfu bóka á íslensku nái ekki til þess útgáfuforms. Meira

Umhverfisvænasta aðferðin mikið notuð

Súgþurrkunin er meðal áhrifamestu breytinga við heyverkun á tuttugustu öldinni. Hún er hugmynd frá Bandaríkjunum sem löguð var að íslenskum aðstæðum. Meira

Byltingar í tækni við heyskapinn

Vélarnar leystu kaupamennina af hólmi • Nú getur bóndinn aflað heyja og gefið skepnum sínum án þess nokkru sinni að snerta heyið • Bjarni Guðmundsson segir frá heyskaparháttum í nýrri bók Meira

Ísland verði flugmiðstöð

Framkvæmdastjóri hjá Isavia segir Íslendinga standa frammi fyrir miklum tækifærum í fluginu • Isavia býr sig undir að taka á móti 40 þúsund farþegum á dag árið 2025, alls 14,5 milljónum á ári Meira

Áhersla á stafræna upplifun

Guðmundur Daði segir að með tækniþróun og aukinni sjálfvirkni megi auka framleiðni vallarins. Erlendis sé byrjað að nota sjálfkeyrandi ökutæki á flugvöllum. Sú þróun sé hins vegar ekki hafin hér. Meira

Breiðþotur þurfa meira pláss

Þegar gengið var um suðurbyggingu flugstöðvarinnar á fimmtudegi í síðustu viku biðu farþegar í löngum röðum eftir því að komast um borð í flugvélarnar. Guðmundur Daði Rúnarsson segir bilið milli flughliða hafa verið hugsað fyrir mun minni flugvélar. Meira

Björgun notar allan flotann í Landeyjahöfn

Björgun með langlægsta tilboð • Belgarnir með betri tæki Meira

Leiguíbúðum fjölgar á suðvesturhorninu

Leiguíbúðum á vegum sveitarfélaga fjölgaði um 13,6% í Reykjavík og 10% í Kraganum svonefnda á árabilinu 2012-2017 en fækkaði annars á landsbyggðinni nema á Norðurlandi eystra, samkvæmt niðurstöðum könnunar Varasjóðs húsnæðismála á stöðu leiguíbúða sem... Meira

„Mín ítalska móðir“

„Palermo-módelið“ hefur vakið verðskuldaða athygli enda hefur það gefið góða raun og bætt líf flóttabarna Meira

Vernd af mannúðarástæðum afnumin

Samkvæmt frumvarpi til laga, sem öldungadeild ítalska þingsins samþykkti í síðustu viku, er ekki hægt að sækja um alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum þar í landi lengur og þeir sem hafa fengið slíka vernd tímabundið fá hana ekki framlengda. Meira

Samið um skilnað Breta og ESB

Stefnt er að leiðtogafundi Evrópusambandsins 25. nóvember til að staðfesta samkomulagið við Breta • Deilur um málið skekja Bretland • Órói í Íhaldsflokknum og óvissa um meirihlutastuðning í þinginu Meira

Vopnahlé veldur uppnámi í Ísrael

Uppnám er í ísraelskum stjórnmálum eftir að varnarmálaráðherrann, Avigdor Lieberman, sagði af sér í gær og hvatti til þess að þing yrði rofið og gengið til kosninga. Meira

Kristersson ekki forsætisráðherra

Til tíðinda dró í sænskum stjórnmálum í gærmorgun þegar þingið hafnaði tilnefningu Ulfs Kristerssons, formanns hægriflokksins Moderaterna, í embætti forsætisráðherra. Rúmur helmingur þingmanna sagði nei við tillögunni. Þetta eru söguleg úrslit. Meira

Útlendingar nú þriðjungur atvinnulausra

Atvinnulausum útlendingum á vinnumarkaði hefur fjölgað í nokkrum mæli og jafnt og þétt á umliðnum mánuðum. Meira

Rýmið nýtt til fulls

Sesselja Thorberg, innanhússhönnuður og eigandi Fröken Fix, hannaði eldhús fyrir fjölskyldu í Reykjavík. Hún segir að eldhúsið sé blanda af nokkrum þáttum. Þar mætast dökkir skápar og marmari og áherslan er lögð á persónulegan stíl. Meira

Nýkomin frá Nepal og langar aftur

„Þetta er miklu meira mál en fólk gerir sér grein fyrir, aðallega út af hæðinni,“ segir Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé sem lýsir lungnaerfiðleikum, asmaeinkennum, miklu ryki í dalnum og fleiri þáttum sem spila inn í. Meira

Háskólakonur héldu upp á 90 ára afmæli sitt

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

1. Kristínu er margt til lista lagt og hún hefur unnið ýmis störf í...

1. Meira