Fréttir Föstudagur, 11. júlí 2025

Mark Sveindís Jane Jónsdóttir kemur Íslandi yfir í leiknum gegn Noregi.

Þrjú mörk gegn Norðmönnum

En Ísland fer stigalaust heim frá Evrópumótinu í Sviss Meira

Austurvöllur Þingfundi var frestað í gærkvöldi eftir átök í þinginu fyrr um daginn og langa fundi forseta, formanna og þingflokksformanna.

Fundi frestað eftir átök í þinginu

Forsætisráðherra hóf þingfund á yfirlýsingu • Formenn stjórnarandstöðu lögðu fram nýja tillögu • Ekki frestað einu frumvarpi • Fyrrverandi forsætisráðherrar segja eðlilegt að fresta þurfi málum Meira

Alþingi Í tengslum við ræðu Kristrúnar Frostadóttur hefur verið rætt um 71. grein þingskaparlaganna.

Beiting kjarnorkuákvæðis vandmeðfarin

Sögulega verið álitið neyðarúrræði • Getur haft öfug áhrif Meira

Umræður um upplausnarástand

Aukaþáttur af Spursmálum fer í loftið á mbl.is í dag klukkan 14:00 í ljósi þess upplausnarástands sem myndaðist í kjölfar yfirlýsingar forsætisráðherra sem flutt var úr ræðustól Alþingis í gærmorgun Meira

Gunnar Helgi Kristinsson

Hlutverk þeirra er að vera í andstöðu

Hefð fyrir skörpum átökum • Málþóf helsta tækifærið til að hafa áhrif Meira

Hildur Sverrisdóttir

Fundarslit draga ekki dilk á eftir sér

Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis segir í samtali við Morgunblaðið að ekki þurfi að ræða þingfundarslit þriðjudagskvöldsins meira. Engin eftirmál verði vegna þeirra af hálfu Þórunnar. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður… Meira

Lýðræði Kristrún Frostadóttir sagði stöðuna sem upp er komin á þinginu vera alvarlega fyrir lýðræðið.

Hart deilt eftir yfirlýsingu Kristrúnar

Ásakanir ganga á báða bóga í þinginu • Hluti af lýðræðinu að minnihlutinn tjái sig • Sakaði Hildi Sverrisdóttur um valdarán • Útiloka ekki að kjarnorkuákvæðinu verði beitt • Leikrit fyrir fjölmiðla Meira

Alþingi Fyrrverandi forsætisráðherrar segja það þekkt stef að minnihluti beiti löngum umræðum um einstök mál.

Frestun mála hefur verið venjan

Stjórn Kristrúnar Frostadóttur ekki frestað einu máli • Ekki óeðlilegt að leggja veiðigjaldafrumvarp aftur fram á haustþingi • Krafa stjórnarandstöðu ekki ómálefnaleg að mati Bjarna Benediktssonar Meira

Margrét Kristín Pálsdóttir

Auglýst „þegar þar að kemur“

Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum verður auglýst laust til umsóknar „þegar þar að kemur“, að því er fram kemur í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins, en spurt var um hvenær til stæði að auglýsa embættið Meira

Sniglar Bifhjólasamtökin eru ósátt við áformuð veggjöld stjórnvalda.

Sniglar eru ósáttir við veggjöldin

Minna slit á vegum vegna mótorhjóla • Skila sér ekki í þágu mótorhjólafólks Meira

Mótmælir Björn Leifsson er eigandi líkamsræktarstöðvarinnar.

Telja sig eiga rétt á bílastæðunum

Félagið Laugar ehf., sem rekur líkamsræktarstöðina World Class í Laugardal, hefur formlega mótmælt áformum Reykjavíkurborgar um að reisa skólaþorp á svæði sem meðal annars hefur verið nýtt sem bílastæði fyrir stöðina Meira

Höfnin Ólafur Halldórsson byrjaði á sjónum 15 ára og starfaði sem skipstjóri áður en hann fór að keyra leigubíl.

„Allir á ball með Óla Hall“ virkaði

Keyrir leigubíl á níræðisaldri • Bolvíkingur á Ísafirði • Fékk leyfið aftur áttræður • Skipstjóri í þorskastríðinu • Ungt fólk prúðir farþegar • Ekki í þessu fyrir peninga • Hvergi nærri hættur Meira

Við störf Á höfuðborgarsvæðinu var atvinnuleysi karla 4% og kvenna 3,5%.

Fleiri án vinnu í langan tíma

Alls 1.536 einstaklingar sem voru á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun (VMST) um seinustu mánaðamót höfðu verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Í júnímánuði í fyrra voru þeir hins vegar 1.176 talsins og hefur því fjölgað um 360 á milli ára Meira

Nóróveira greinist í öllum sýnum

Nóróveir­a hef­ur greinst í öll­um þeim sýn­um sem bár­ust frá ein­stak­ling­um sem veikt­ust í þríþraut á Laug­ar­vatni. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá land­lækni. Um síðustu helgi var hald­in þríþrautar­keppni á Laug­ar­vatni og til­kynntu… Meira

Lundúnir Ekki má vanmeta vilja og getu Írans til hermdarverka.

Vaxandi ógn stafar nú af Íran

Bretum stafar mikil og vaxandi ógn af klerkastjórninni í Íran sem kann að grípa til óútreiknanlegra aðgerða gegn Bretlandi og ríkisborgurum þess. Við þessu verða bresk stjórnvöld að bregðast. Er þetta á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu öryggis- og eftirlitsnefndar þingsins Meira

Leiðtogar Keir Starmer forsætisráðherra Breta og Emmanuel Macron forseti Frakklands ræða við hermenn í herstöðinni í Norwood í Lundúnum.

Hugsanleg leið í áttina til friðar

Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands ræddust við • Leiðtogar Bretlands og Frakklands segja að áætlanir séu tilbúnar um evrópskt friðargæslulið í Úkraínu ef samningar nást um vopnahlé Meira

Mannfall og tækjatjón í skipaárásum

Vopnaðar sveitir Húta sökktu á sunnudag og mánudag tveimur stórum flutningaskipum á Rauðahafi. Minnst þrír eru sagðir látnir eftir árásirnar og er einhver fjöldi sjómanna í haldi vígamanna. Ekki er vitað um líðan þeirra eða fjölda Meira

Í óvissuferð Þrír sérmerktir bílaleigubílar eru í fyrstu notaðir til að bjóða upp á óvissuferðir um Færeyjar utan hefðbundinna ferðamannastaða.

Ferðamenn í færeyskum óvissuferðum

Færeyingar reyna nú nýstárlega aðferð til að vekja áhuga ferðamanna á stöðum á eyjunum sem ekki eru í alfaraleið og bjóða upp á bílaleigubíla sem leiða ferðamenn í óvissuferðir um lítt troðnar slóðir Meira

Samtaka Sigga Beinteins og Phillip Doyle á tónleikunum fyrir ári.

„Eitt lag enn“ í 35 ár

Stjórnin heldur upp á tímamótin með tónleikum • Sannkölluð árshátíð í Reykjavík og á Akureyri Meira