Fréttir Miðvikudagur, 27. janúar 2021

Næstu skref Um nokkurra ára skeið hefur þróunarfélag unnið að undirbúningi uppbyggingar baðlóns og hótels á Efri-Reykjum í Biskupstungum.

Fjárfesting í farvatninu

Einkareknum baðlónum fjölgar enn • Engin svartsýni þrátt fyrir faraldur Meira

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 afhent

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir og Sumarliði R. Ísleifsson hlutu í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 er þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í 32. sinn úr hendi Guðna Th. Meira

Ætluðu að loka á rafmagnið

Loka átti á rafmagn til rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði eftir að fyrirtækið hætti að greiða af skuld sinni við Orkubú Vestfjarða. Elías Jónatansson orkubússtjóri staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira

Svandís Svavarsdóttir

Þorrinn bólusettur fyrir júlí

Svandís vongóð þrátt fyrir bóluefnisbakslag • Ánægð með Evrópusamstarfið Meira

Fjallaskíði Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir ferðaþjónustuna nyrðra.

Gæti skilað 1,5 milljörðum í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira

Aurskriður Seyðisfjörður varð illa úti í skriðum sem féllu um bæinn í desember. Mörg hús eyðilögðust eða skemmdust.

Óviss útgjöld lögð á herðar sveitarfélaga

Gagnrýna frumvarp um varnir gegn snjóflóðum og skriðum Meira

Leki Veitur líta lekann alvarlegum augum, skv. tilkynningu.

Framkvæmdaaðilar muni bera ábyrgð á mistökunum

„Við teljum einsýnt að þeir aðilar sem stóðu að þessu muni bæta þetta tjón. Meira

Pottafjör Margir eru í ferðahug og mikil ásókn í orlofshús um allt land.

„Höfum aldrei séð annað eins“

Gífurleg spurn er eftir orlofshúsum stéttarfélaga um þessar mundir og nánast full nýting á þeim húsum sem í boði eru. Einstök félög hafa jafnvel þurft að auglýsa eftir fleiri bústöðum til leigu. Meira

Um 95% lands með bann eða hömlur

Umhverfisráðherra segir að fyrirliggjandi tillögur skapi skýran ramma um nýtingu vindorkunnar • Samorka er ekki fylgjandi því að vindorkukostir fari til mats hjá verkefnastjórn rammaáætlunar Meira

Dyrhólaós Horft til vesturs af Reynisfjalli. Hugmyndin er að Hringvegurinn fari um láglendið og um jarðgöng í gegnum fjallið. Matsferli er hafið.

Drög að matsáætlun nýs vegarkafla kynnt

Láglendisvegur að Vík í Mýrdal • Göng um Reynisfjall Meira

Veisla Nautasteik úr innfluttu kjöti mun væntanlega hækka í verði.

Verð á tollkvótum hækkar

Útboðsfyrirkomulagi tollkvóta vegna innflutnings búvara frá ESB var breytt í þágu innlendrar framleiðslu • Verð tollkvóta fyrir nautgripakjöt hækkaði um 65% Meira

Krapaflóð Talið er að krapaflóðið hafi hrannast upp um miðjan dag í gær.

Þjóðveginum lokað vegna krapaflóðs

Vegagerðin lokaði í gær þjóðvegi eitt á milli Mývatns og Egilsstaða vegna krapastíflu sem flæddi yfir veginn við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum. Krapaflóðið sleit í sundur stofnsamband Mílu á milli Reykjahlíðar og Hjarðarhaga. Meira

Kröfuganga Verkalýðshreyfingin ætlar að halda baráttumálum á lofti.

Gera sig gildandi fyrir kosningar

Verkalýðshreyfingin undirbýr áherslur fyrir kosningarnar Meira

Líf og fjör Ferðamenn gátu fylgst með síldarsöltun á Siglufirði síðasta sumar. Margir sýndu fornum háttum áhuga.

Verð hækkar en þjónusta batnar

Markaðsstofur landshlutanna búa sig undir annað „Íslendingasumar“ • Markvissari vinna í ár en í fyrra • Bætt úr hnökrum á þjónustu • Hærra verð á gistingu • Íslendingar sýna ekki mikla biðlund Meira

Íran Javad Zarif og Sergei Lavrov takast í hendur eftir fund sinn í gær.

Vilja aflétta þvingunum fyrst

Rússar sammála Íransstjórn um að Bandaríkjastjórn beri að láta af refsiaðgerðum sínum • Frakkar telja að Írönum beri fyrst að fylgja samkomulaginu frá 2015 Meira

Evrópusamstarf um bóluefni komið í óefni

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl. Meira

Að sumarlagi Vestrahorn á Stakkanesi í kyrrð og ró.

Fangar náttúruna

Grunnskólakennarinn María Smáradóttir Jóhönnudóttir er mikill göngugarpur, tekur góðar náttúrulífsmyndir á ferð úti á víðavangi og hefur birt úrval þeirra á Facebook tvisvar til þrisvar í viku undanfarin ár. Meira