Fréttir Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Þingvellir Göngustígur á pöllum um gjá er meðal hugmynda.

Svífandi brýr og rafskutlur

Drög að nýju deiliskipulagi á Þingvöllum kynnt • Ný þjónustumiðstöð verði reist Meira

Birgir Ármannsson

Felur ekki í sér skuldbindingu

„Það að þetta fer í samráðsgátt felur í sér að það er verið að óska eftir hugmyndum og athugasemdum en felur ekki í sér á þessu stigi neina skuldbindingu flokkanna um að leggja fram frumvarp í þessa veru,“ segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Aðeins 67 metra frá jörðu

Viðvaranir frá framsýnum jarðvara hafi komið í veg fyrir flugslys • Farþegaþota Icelandair 5 kílómetra frá flugbrautinni í Keflavík • 113 farþegar um borð Meira

Kollafjörður Vesturlandsvegur verður breikkaður að gangamunna.

Útboð á allra næstu dögum

Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi verður boðinn út á allra næstu dögum, jafnvel fyrir helgina. Þetta staðfestir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Meira

Nægilegt fóður hér fyrir veiru

Leggur til að Íslendingar verði skyldaðir í 4-5 daga sóttkví og tvö veirupróf við komuna til landsins Meira

Hátíðir haldnar með breyttu sniði

Skipta upp svæðum til að draga úr líkum á smiti • Stórir viðburðir blásnir af • Miklar ráðstafanir Meira

Bóksalar Stefán Hjörleifsson, Halldór Guðmundsson, Egill Örn Jóhannsson, Otto Sjöberg, Úa Matthíasdóttir og Rustan Panday kynntu samkomulag um kaup Storytel AB í Svíþjóð á 70% hlut í Forlaginu. Skrifað var undir í gær.

Storytel eignast 70% í Forlaginu

Sænskt móðurfélag hljóðbókaveitunnar Storytel á Íslandi hefur keypt 70% hlut í stærstu bókaútgáfu landsins • Kaupverðið staðgreitt • Samningaviðræður frá áramótum en kaupin að frumkvæði Storytel Meira

Bílar Salan dregst saman milli ára.

Bifreiðasala dregst saman um 40%

Mest munar um færri bílaleigubíla hér á landi • Sala notaðra bíla á pari Meira

Mót Arion banki fær ekki að birta myndir frá knattspyrnumóti.

Arion banki má ekki birta myndir

Persónuvernd hefur bannað Arion banka að nýta ljósmyndir af liðum í Arion banka-mótinu í fótbolta barna frá því í fyrra á Facebook-síðu bankans. Meira

Mest ógn stafar af jíhadistum

Europol óttast að hætta aukist þegar vígamenn snúa aftur til Evrópu • Ógnin á Íslandi er frábrugðin öðrum norrænum löndum • Ríkislögreglustjóri vinnur að uppfærðu mati á hryðjuverkaógn á Íslandi Meira

Stjórnlaus Manni ÞH bilaði í gær og rakst á tvo báta í höfninni.

Manni sigldi á tvo báta

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Trefjaplastbáturinn Manni ÞH-88 keyrði upp í fjöru á Þórshöfn rétt við Hafnarlækinn um hádegisbil í gær. Meira

Biðlisti í fyrsta sinn hjá Stígamótum

Um tveggja mánaða bið er eftir viðtali hjá Stígamótum • 411 nýir árið 2019 Meira

Leifsstöð Glaðlyndir leigubílstjórar bíða eftir farþegum sem koma nú til landsins í auknum mæli eftir opnun landamæranna um miðjan júní.

Aukið líf færist yfir Leifsstöð

Góður gangur skimana í Leifsstöð • Í júní voru um 14 þúsund farþegar skimaðir • Farþegum til landsins fer fjölgandi • Mikill samdráttur frá fyrra ári • Icelandair með 58% ferða og Wizzair 23% Meira

Skilríki í símanum Áslaug Arna kynnir nýju stafrænu ökuskírteinin.

Ökuskírteinin eru komin í símann

Hér um bil 200.000 Íslendingum með bílpróf býðst nú að vera með stafrænt ökuskírteini í símanum. Það ógildir ekki gamla kortið en losar mann við þörfina á að hafa það meðferðis öllum stundum. Meira

Ný þjónustumiðstöð og svífandi brú

Framkvæmdir fram undan á Þingvöllum • Breytingar á deiliskipulaginu tryggi vernd einstakrar náttúru og menningarminja • Útsýnispallur við Hrafnagjá tekinn í notkun • Sést yfir sigdældina Meira

Birgir hefur talað mest allra

Þingmenn hafa staðið í ræðustólnum í 567 klukkutíma • Birgir Þórarinsson, ræðukóngur Alþingis 2019, hefur talað lengst allra • 150. löggjafarþinginu lýkur með „þingstubbi“ í ágústlok Meira

Hálslón Líkur eru á að lónið fyllist um miðjan ágúst verði tíðin hagstæð.

Betri horfur með vatnsbúskapinn

Horfur eru góðar í vatnsbúskap Landsvirkjunar, þótt enn sé of snemmt að segja til um aðstæður í rekstri orkuvinnslunnar næsta vetur. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Meira

Aðdáandi Gunnar Salvarsson hér með Bítlaplötu og í hillum á veggnum eru munir sem tengjast hljómsveitinni.

Bítlarnir sneru heiminum á hvolf

Bítlarnir í tíu þáttum á Rás 1 • Bræður mínir og vinir, segir Gunnar Salvarsson • Fengu neikvæðar móttökur á Íslandi í upphafi • Aðdáandi Harrison • Bítlaunnendurnir eru alls staðar Meira

Stórhugur í Árneshreppi

Fimmtán milljónir veittar til þrettán verkefna til að auðga mannlíf og samfélag í sveitarfélaginu • Baskasetur, flóttaherbergi, jógasetur, smáhýsaframleiðsla, endurbætur á Krossneslaug og fleira Meira

Vandað Stundum er aðsóknin slík að fullt er út úr dyrum hjá Íshúsinu.

Hornfirskur humar hentar vel á pizzu

Þar sem áður voru geymdir ísjakar til að kæla fisk eru núna eldaðar pizzur af allra bestu gerð Meira

Upplifun Að róa á kajak innan um ísjaka er reynsla sem gleymist seint og er ekki í boði víða í heiminum.

Hvetur ferðamenn til að gera vel við sig

Humarveisla bíður matgæðinga á Höfn í Hornafirði og náttúrufegurðin einstök í Vatnajökulsþjóðgarði Meira

Skipverjar Þeir Einar, Flosi og Þórir voru lengi í góða veðrinu í Óman.

Komu heim eftir 158 daga á sjó

Flosi Arnórsson skipstjóri, Einar Þ. Meira

Silfur Stofnvísitala norsk-íslensku síldarinnar lækkaði um 620 þúsund tonn, en búist er við að stofninn taki við sér á næstu árum eftir hnignun um tíma.

Norsk-íslenski síldarstofninn taki að vaxa

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira

Mótmæli Mótmælendur gegn þjóðaröryggislögunum í Hong Kong lyfta hér höndum til þess að sýna samstöðu sína.

370 handteknir í Hong Kong

Nýjum þjóðaröryggislögum borgarinnar mótmælt • Bretar hyggjast bjóða íbúum Hong Kong greiðari leiðir til búsetu • Löggjöfin mun líklega draga úr áhuga erlendra fyrirtækja á borginni Meira

Þingræðisreglan bundin í stjórnarskrá

Forsætisráðuneytið kynnti í gær í samráðsgátt stjórnvalda tillögu að frumvarpi um breytingar á II. kafla stjórnarskrár Íslands í 13 liðum. Kaflinn fjallar um forsetaembættið og framkvæmdavaldið. Meira

Drottning Tignarleg Herðubreið er ein af mörgum perlum Vatnajökulsþjóðgarðs og var á sínum tíma valin þjóðarfjall Íslands í kosningu.

Spennt að fá Íslendinga í heimsókn í sumar

Áhugaverð fræðsludagskrá verður í Vatnajökulsþjóðgarði alla daga í sumar og fer fram á íslensku enda ekki von á mörgum erlendum ferðamönnum Þjóðgarðurinn komst nýlega á heimsminjaskrá Meira

Þægindi Ásgeir segir engu líkt að sjá landið úr lofti þegar háskýjað er eða heiðskírt. Í aðflugi á Höfn í Hornafirði er flogið niður með jöklinum.

Geta sparað sér hálfan sólarhring með því að fljúga

Góð þjónusta er í boði á áfangastöðum Flugfélagsins Ernis og vel hugsað um gesti 50% afsláttur af flugi út ágúst Meira

Metnaður Elínborg og Elvar við gistiheimilið. Golf-tilboðið hefur fengið góðar viðtökur og örstutt í golfvöllinn.

Mjólkursamlag varð að smekklegu gistiheimili

Fjölskylduherbergin eru á tveimur hæðum og hleypa risastórir gluggar birtunni og útsýninu inn Meira

Spennandi nýjung Ef marka má viðtökur þeirra sem hafa prófað vöruna er um að ræða spennandi nýjan valkost fyrir neytendur.

Nýtt íslenskt heilsusnakk

Væntanleg er í verslanir ný íslensk vara sem kallast „fish & chips“ og er tilbrigði við einn vinsælasta rétt heims. Meira

Hvalreki fyrir matgæðinga Það er ekki oft sem ófryst úrvalskjöt er fáanlegt í verslunum.

Hamborgarar af galloway- og limosin-kyni

Í byrjun sumars var í fyrsta skipti hér á landi boðið upp á sérvalið skagfirskt nautakjöt af galloway- og limosin-kyni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og muna forsvarsmenn Hagkaups, þar sem kjötið var selt, ekki eftir viðlíka viðtökum. Meira

Eldum alls staðar Eldunarbúnaður í útilegur er góð fjárfesting fyrir útivistargarpa enda enginn sem segir að maður geti ekki eldað hvar sem er. Hér má sjá ferðapönnur frá Jetboil.

Tjaldbúðasteikt hrísgrjón með kjúklingi

Þó að við séum í tjaldútilegu eða gönguferð með allt á bakinu er óþarfi að borða bara flatkökur með hangikjöti þótt þær séu vissulega góðar. Það getur verið gaman að takast á við matreiðslu í útilegunni. Meira

Stýrimaðurinn Jón Páll Ásgeirsson hefur sinnt mikilvægum störfum fyrir Gæsluna í 35 ár.

Kátur sjóari í hálfa öld

Jón Páll Ásgeirsson lýkur farsælum ferli á 70 ára afmælinu Meira