Fréttir Laugardagur, 3. desember 2022

Viðræður árangurslausar

Viðræður SA og iðn- og tæknimanna báru engan árangur í gær • Funda áfram klukkan tvö í dag • SGS og SA funduðu fram eftir kvöldi • Viðræðurnar flóknar Meira

Jón Baldvin Hannibalsson

Jón Baldvin sakfelldur

Fær tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðisbrot Meira

Heimsókn Frá vinstri: Anna Birna Þráinsdóttir fv. sýslumaður og Sigurður Jakob Jónsson í Varmahlíð, Ásgeir Jónsson með brúnan bjúgnapokann. Hægra megin á myndinni eru þau Guðmundur Viðarsson og Jóhanna Sólveig Þórhallsdóttir, bændur í Skálakoti. Öll eru þau sólarmegin í tilverunni.

Seðlabankastjóri fékk hrossabjúgu

Eyfellingar til útlanda • Fengu fararleyfi • Tásur á Tene • Skemmtileg heimsókn, segir Ásgeir Meira

Hvammsvirkjun Virkjunin er fyrir löngu fullhönnuð og framkvæmdir geta hafist þegar öll leyfi verða komin í hús hjá Landsvirkjun.

Óeðlilegur málsmeðferðartími

„Við teljum þetta mjög óeðlilegan málsmeðferðartíma. Það tók þrjá og hálfan mánuð að afgreiða virkjanaleyfi fyrir tvær síðustu stórvirkjanir Landsvirkjunar. Við erum sammála því að vanda vinnubrögð en teljum að það hafi einnig verið gert við… Meira

Viðræður Ríkissáttasemjari segir daginn hafa verið langan í gær.

Fundahöld gærdagsins engan árangur borið

Iðn- og tæknimenn funda kl. 14.00 í dag með SA • Lítið gerðist í gær Meira

Alþingi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundaði um söluna.

Margt mætti betur fara í gegnsæi og samskiptum

„Mér fannst nú frekar lítið af nýjum upplýsingum koma fram,“ segir Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, um fund stjórnskipunar- og eftir­lits­nefndar Alþingis í gær þar sem fulltrúar Bankasýslu ríkisins komu fyrir nefndina Meira

„Löngu tímabær tiltekt inni í kerfinu“

Meirihlutinn í borgarstjórn með 92 tillögur um hagræðingu Meira

Jaðarsvöllur Sigurður Andri mundar „driverinn“ á teig.

Kylfingar að spila á fullu

Kylfingar hafa verið duglegir að bregða sér á Jaðarsvöll á Akureyri í einstakri veðurblíðu undanfarnar vikur. Steindór Ragnarsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar, segir að völlurinn hafi verið vel sóttur eftir að hann var opnaður að nýju eftir þriggja til fjögurra vikna hlé í haust Meira

Eyrarbakki Mesta hækkun fasteignaskatta verður í Árborg.

Víða hækkanir á álögum á íbúðir og atvinnuhúsnæði

„Það er yfirgengilegt að í sumum sveitarfélögum skuli ekki vera gerðar neinar breytingar á skattprósentu fasteignaskatta, þrátt fyrir gríðarlegar hækkanir á fasteignamati. Það þýðir tilsvarandi skattahækkanir fyrir fólk og fyrirtæki,“ segir Ólafur… Meira

Hversu margir? Íbúar landsins eru nú ætlaðir talsvert færri en áður.

Hagstofan vísar á Þjóðskrá og öfugt

Þjóðskrá Íslands vinnur ekki að gerð manntals og getur eftir atvikum því ekki orðið til svara um endurskoðun á íbúafjölda landsins í kjölfar nýs manntals. „Tölur manntalsins eru byggðar á vinnu Hagstofunnar og getur Þjóðskrá því ekki gert grein… Meira

Ferjan Sævar siglir nokkrar ferðir á dag milli Hríseyjar og lands.

Þrír vilja reka Hríseyjarferjuna

Óstofnað félag átti lægsta tilboðið l  Ekki verði siglt með ferjuna tóma Meira

Veðurblíðan Guðmundur Salómonsson og Fanney Óskarsdóttir hjálpast að við að leggja þökurnar við húsið við Laugarbrekku á Húsavík.

Lagðar grasþökur í byrjun desember

Vel hefur viðrað fyrir framkvæmdir utan húss í haust og það sem af er vetri. Víða hefur verið unnið við byggingar og jafnvel garða. Guðmundur Salómonsson, húsasmíðameistari á Húsavík, og Fanney Óskarsdóttir kona hans nýttu blíðuna til að þökuleggja… Meira

Óeðlilegar tafir Orkustofnunar

Opinberar stofnanir sem hafa eftirlit með atvinnustarfsemi eða veita leyfi til hennar hafa gjarnan þann sið að taka sér þann tíma sem þeim hentar til afgreiðslu mála, jafnvel alveg óháð lögbundnum frestum. Þessar sömu stofnanir gefa fyrirtækjum svo iðulega mjög stuttan frest til svara, sem getur einnig komið sér mjög illa fyrir atvinnulífið. Meira

Heillandi tónar Hammondsins draga fólk að galleríinu

Það hefur komið flatt upp á marga vegfarendur í miðbænum síðustu daga er fallegir tónar frá Hammond-orgeli hafa borist frá Tryggvagötunni um hádegisbil. Í ljós kemur að tónarnir koma frá i8 galleríi Meira

Hernám Lagt er til að aðgerðir yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við erlenda hermenn á árum síðari heimsstyrjaldar verði rannsakaðar.

Glæpir sem gera verður upp

Þingmenn leggja til að skipuð verði rannsóknarnefnd um starfsemi vinnuhælis á Kleppjárnsreykjum • Sagnfræðingur segir að ef yfirvöld vilji vera leiðandi á sviði jafnréttismála þurfi að gera þessi mál upp Meira

Sérfræðingar Sigrún Helga Kjartansdóttir, Eggert Sigmundsson og Baldur Kárason sjá til þess að Víking gylltur og hinar tegundirnar skili sér til neytenda.

Jólagjöfin kom snemma í ár

„Við höfum áður fengið viðurkenningar fyrir okkar bjór en þessi verðlaun eru sérlega kærkomin og góð staðfesting á því að við bruggum góðan bjór. Það má segja að þetta sé jólagjöfin okkar í ár hér í brugghúsinu,“ segir Baldur Kárason, bruggmeistari… Meira

Hringurinn Jólakaffið féll niður tvö ár í röð vegna samkomutakmarkana. Nú verður það haldið á morgun, sunnudag. Myndin er úr safni.

Jólakaffi Hringsins haldið á ný

Hringurinn heldur jólakaffi á morgun, sunnudag, á 1. hæð Hörpu og hefst það klukkan 13.30. Jólakaffið er einn af stærstu fjáröflunarliðum Hringsins sem gerir kleift að styðja vel við Barnaspítala Hringsins, vökudeildina, BUGL og aðrar deildir… Meira

Nýja húsið Forsætisnefnd Alþingis fór í skoðunarferð á dögunum ásamt verkefnisstjórn og hönnuðum hússins.

Skrifstofuhús Alþingis stækkar

Forsætisnefnd ákvað að bæta við þremur fundarherbergjum • Talið hagkvæmara að steypa þau núna en ekki bíða með það eins og til stóð • Húsið stækkar um 155 fermetra • Verður tilbúið fyrir næsta þing Meira

Hlýindi Ágætlega viðraði til útiveru í Reykjavík í nóvember en meðalhitinn í borginni í mánuðinum var 5,1 stig, 2,9 stigum yfir meðallagi.

Meðalhitinn í nóvember sá hæsti sem mælst hefur

Hlýjasti nóvember í Grímsey, á Teigarhorni og á Hveravöllum Meira

Strandafólk Gunnsteinn Gíslason og Margrét Jónsdóttir, nú Akurnesingar.

Gleði og áhugi

Gunnsteinn Gíslason níræður • Í sveitarstjórn á Ströndum í 48 ár Meira

Álfsnes Starfsleyfi skotvallar Skotfélags Reykjavikur til umsagnar.

Starfsleyfi fyrir skotvöll SR í Álfsnesi auglýst

Reiknað er með að starfsleyfið verði gefið út í janúar 2023 Meira

Skagaströnd Helgi Gunnarsson, verktaki á Skagaströnd, við ratsjána sem risin er á Selfelli á Skagaheiði. Mannvirkið er síðasta stóra verk Helga.

Ratsjáin síðasta stórvirki Helga

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Meira

Búdapest Grunsamlegur pakki barst úkraínska sendiráðinu í Ungverjalandi í dag en fleiri slíkir bárust til annarra sendiráða Úkraínu í álfunni.

Rússar lagstir í sálfræðihernað?

„Blóðugir“ pakkar sendir í sendiráð Úkraínu • Pútín segir árásir Rússa óhjákvæmilegar • Kreml hafnar skilmálum Bidens • Scholz hvetur Pútín til að leita friðsamlegra lausna • Verðþak sett á olíu Meira

Í símanum Gagnamagn á farsímanetinu jókst í ár um 23% á milli ára.

Tala minna í farsíma

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Farsímaáskriftum hefur fjölgað umtalsvert á þessu ári og var fjöldi þeirra meðal landsmanna kominn yfir hálfa milljón um mitt þetta ár eða rúmlega 510 þúsund áskriftir, sem er 4,9% fjölgun frá árinu á undan að því er fram kemur í nýútkominni tölfræðiskýrslu Fjarskiptastofu um íslenska fjarskiptamarkaðinn. Meira

Hvíld Kristín í Lövstabruk í Roslagen í Svíþjóð eftir bókarskrifin.

Lét gott af sér leiða á öllum vígstöðvum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eugenía Nielsen var kjarnorkukona og lét mikið til sín taka á ýmsum sviðum mannlífs og menningar á Eyrarbakka, en lítið sem ekkert hefur verið um hana fjallað til þessa. Kristín Bragadóttir hefur heldur betur bætt úr því eins og viðamikil bók hennar, Bakkadrottningin Eugenía Nielsen, sem Ugla gefur út, er til vitnis um. Meira