Fréttir Þriðjudagur, 24. nóvember 2020

Vísbending um að botninum sé náð

Sérfræðingar telja hækkandi hrávöruverð benda til aukinnar bjartsýni eftir að greint var frá árangri við þróun þriggja bóluefna gegn kórónuveirunni. Meira

Annir Raðir myndast við verslanir enda mega aðeins tíu fara inn í einu. Sífellt fleiri nýta sér því netverslanir.

„Gífurleg“ sala næstu vikuna

Svartur föstudagur breiðir úr sér og verslanir verða með tilboð alla vikuna Meira

Páll Pétursson, fyrrverandi ráðherra

Páll Pétursson á Höllustöðum, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést á Landspítalanum í gær, 23. nóvember, 83 ára að aldri. Páll var fæddur á Höllustöðum í Blöndudal 17. Meira

Ráðhús Borgin vill greiða Ríkisútvarpinu fyrir veitta þjónustu með styrk.

Deilt á styrk borgarinnar til Rúv.

Samtök iðnaðarins gagnrýna drög að styrktarsamningi Reykjavíkurborgar við Ríkisútvarpið • Greitt fyrir þjónustu með styrkjum • Efast um að sú leið standist reglur eða lög um virðisaukaskatt Meira

Tukuma Arctica Skipið kom í fyrsta skipti til Reykjavíkur í apríl sl.

Óhapp tafði för

Grænlenska skipið Tukuma Arctica slitnaði frá bryggju • Brúarfossi seinkar Meira

Berufjörður Fiskeldi Austfjarða er með heimahöfn á Djúpavogi.

Stefnt að auknu samstarfi félaga

Norska fiskeldisfyrirtækið Måsøval gerir ráð fyrir að leitað verði leiða til að efla samstarf austfirsku fiskeldisfyrirtækjanna Laxa fiskeldis og Fiskeldis Austfjarða. Meira

Nýjar takmarkanir muni gilda út árið

Jákvæðar fréttir af þróun bóluefnis • Horft til jólahátíðar Meira

Vel búin Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri sagaði niður jólatréð.

Ekki langt að sækja jólatréð í ár

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, felldi í gærmorgun og sótti jólatré sem prýða mun Thorsplanið í Hafnarfirði yfir jólahátíðina. Meira

Bílar Jeppafloti fyrir utan Toyota í Garðabæ í gær. Sala á notuðum bílum eru lífleg um þessar mundir, þó að búist hafi verið við öðru þegar veiran skall á.

Kaupa nýlega og dýra bíla

Líflegur markaður með notaða bíla • Setja sparifé í bíla í stað utanlandsferða • Lán og lágir vextir • 3.900 skráningar á Yaris • Jafnvægi er á markaðinum Meira

Þrír fengið bætur vegna skjálftans

Alls hafa 35 tilkynningar borist Náttúruhamfaratryggingu Íslands vegna jarðskjálftans sem varð vestur af Krýsuvík 20. október af stærðinni 5,6. Þar af eru 30 tilkynningar vegna tjóns á húseignum og fimm á innbúi og lausafé. Meira

Laugavegur 7 Þarna verður ekki heimilt að selja mat og vín. Starfsemikvótar heimila það ekki.

Fá ekki að opna bar á Laugavegi

Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur hafnað ósk um að fá að opna og reka veitingastað, vínbar eða hvort tveggja í húsinu á lóð nr. 7 við Laugaveg með afgreiðslutíma til kl. 03:00. Meira

Halldór Grönvold

Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, lést á Landspítalanum þann 18. nóvember sl. eftir stutt veikindi, 66 ára að aldri. Halldór fæddist í Reykjavík 8. mars 1954 og ólst þar upp. Foreldar hans voru Kveldúlfur Grönvold, f. 1901, d. Meira

Hrakningar söngvara og öldruð skrofa

Skýrsla um fuglamerkingar 2019 • Sílamáfur frá Garðaholti til Marokkó • Gamlir sjófuglar Meira

Erlendur Haraldsson

Dr. Erlendur Haraldsson, prófessor emeritus, lést á Hrafnistu við Sléttuveg að kvöldi 22. nóvember, 89 ára. Erlendur fæddist 3. nóvember 1931 á Völlum á Seltjarnarnesi. Meira

Árbæjarstífla Lónið var tæmt til frambúðar 29. október 2020.

Verndunarsjónarmiða ekki gætt

Elliðaárvirkjun og mannvirki hennar voru friðuð af mennta- og menningarmálaráðherra 14. júlí 2012 og teljast friðlýst samkvæmt lögum um menningarminjar. Friðlýsingin nær meðal annars til Árbæjarstíflu. Meira

Grímutími Nýnemar í kennslustund í Verzlunarskóla Íslands í sl. viku.

Nemar óttast minni skilning

„Þótt árangur á prófum sleppi til finn ég vel að krakkarnir óttast að skilningur þeirra á námsefni sé kannski minni en ella. Meira

Líflegt Anna De Matos er ánægð með að Munasafnið hafi fengið húsnæði á Laugavegi og horfir björt fram á veginn.

Vonar að Munasafnið færi aukið líf á Laugaveg

Hægt að fá lánuð verkfæri og hrærivél gegn vægu gjaldi Meira

Vegan Matreitt á nýlegri veganhátíð í Taílandi.

Veganfólki hættara við beinbroti

Í samanburði við fólk sem neytir kjöts er veganfólki, sem borðar minna af kalsíum og próteinum, 43% hættara við beinbrotum hvar sem er í líkamanum. Meira

Fundur Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna (t.v.) og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels vörðust allra fregna af leynifundinum.

Leyniflug til Sádi-Arabíu

Netanyahu neitar að tjá sig um leynilegu flugferðina til Sádi-Arabíu • Gæti gagnast honum að gera samskiptin við krónprins Sádi-Arabíu ögn opinberari Meira

Fagradalsfjara Hér er ráðgert að önnur sandnáman verði. Hin verður vestar og nær þorpinu í Vík í Mýrdal.

Skapa 15-20 störf við útflutning á sandi

Sandvinnslufyrirtækið Lavaconcept Iceland ehf. í Vík í Mýrdal stefnir að því að byrja starfsemi næsta sumar. Meira

Hjón Lárus Blöndal og Heiðrún Arna Friðriksdóttir.

Lalli töframaður með ás uppi í erminni

Fyrstu útgáfutónleikum skemmtikraftsins streymt í kvöld Meira