Fyrsta pysjan fannst í Vestmannaeyjum í gær og er þar með lundapysjutímabilið formlega hafið. Pysjan fannst við Kertaverksmiðjuna Heimaey og vó 225 grömm, en það er fremur létt miðað við undanfarin ár. Meira
Horfur eru því á að staða miðlunarlóna Landsvirkjunar verði góð í lok sumars • Vona að ekki komi til skerðingar á raforku eins og síðasta vetur • Fossinn Hverfandi gæti birst um mánaðamót Meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja til fimm aðgerðir Meira
Segja kríurnar ráðast á fólk • Rætt á fundi bæjarráðs • Bæjarstjóri segir að leitað verði lausna Meira
Meðalrennsli hrauns í Meradölum um þrír rúmmetrar á sekúndu á mánudaginn • Óbreytt staða í gær • Gosið máttlítið og framleiðir lítið • Ómögulegt að segja til um tímabundið ástand eða goslok Meira
Flúðasveppir eru að undirbúa aukna framleiðslu sveppa í stöðinni á Flúðum. Jafnframt verður tekin í notkun ný tækni við að tína sveppi og pakka afurðunum sem draga á úr kostnaði. Meira
Meiri líkur en minni eru á að varðskipin Týr og Ægir endi í útlöndum. Þetta segir Friðrik Jón Arngrímsson, eigandi Fagurs ehf., sem festi kaup á skipunum. Hann segist fátt geta upplýst um hvað verði gert við skipin en segir marga möguleika til skoðunar. Meira
Enn tefst að nýja brúin yfir Jökulsá á Sólheimasandi komist í gagnið Meira
Forstjóri SÍ tekur undir áhyggjur af stöðu augnlækna hér á landi Meira
Skortur á aðföngum og hækkandi verð á flutningum eru meðal þátta sem hafa áhrif á sölu nýrra bifreiða hér á landi. Þá hafa einnig orðið tafir á afhendingu nýrra bíla en staðan er þó misjöfn milli bílaumboða. Meira
Ferðamenn kvarta yfir viðskiptaháttum bílaleiga • Bílar keyrðir 200.000 km Meira
Sprautað var vatni úr slökkvibíl á fisflugvellinum á Hólmsheiði í Reykjavík í gær yfir fisflugvél, sem Óli Øder Magnússon flaug hingað til lands frá Berlín í Þýskalandi fyrir Fisfélag Reykjavíkur. Ferðalag sjálfrar vélarinnar hófst aftur á móti á... Meira
Raila Odinga, forsetaframbjóðandi í Keníu, hét því í gær að hann myndi leita allra löglegra leiða til þess að hnekkja niðurstöðum forsetakosninganna þar í landi, en samkvæmt þeim bar mótframbjóðandi hans, William Ruto, nauman sigur úr býtum. Meira
Evrópusambandið lýsti því yfir í gær að það væri að rannsaka svar Írana um „lokauppkast“ samkomulags, sem ætlað er að vekja aftur til lífsins kjarnorkusamninginn milli Írana og alþjóðasamfélagsins frá árinu 2015. Meira
Rússar saka Úkraínumenn um skemmdarverk • Pútín sakar Bandaríkjamenn um að ýta undir óstöðugleika • Finnar ætla að takmarka ferðamannaáritanir Meira
Sigurður Hannesson hjá SI í viðtali • Bjartsýnn á horfur í íslensku hagkerfi • Okkar að leysa heimatilbúinn vanda • Upplausn í verkalýðshreyfingu ekki gott veganesti inn í kjarasamninga Meira
Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Þýsk stjórnvöld fyrirhuga að fresta fyrri ákvörðun um að loka öllum kjarnorkuverum í landinu í von um að halda ljósum og hita á heimilum landsins í vetur.Rússar hafa sem kunnugt er nánast skrúfað fyrir allan g Meira