Rætt um styttri gildistíma laganna • Ákvörðun um orkuskömmtun hjá ráðherra Meira
Veðurstöðvar Veðurstofunnar á Hveravöllum og í Sandbúð hafa dottið út síðustu daga. Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir stöðvarnar vera rafmagnslausar. „Þær eru bara að klára rafmagnið sitt,“ segir hann Meira
Ekki þykir óhætt að hafa opið inn á athöfn um helförina eftir að veist var að utanríkisráðherra Íslands • Mótmælin hafa vakið athygli meðal erlendra diplómata • Mótmælin þykja ekki í þágu málstaðarins Meira
Þrír fyrrverandi hæstaréttardómarar hafna flestum framkomnum athugasemdum um frumvarpsdrög um slit ógjaldfærra opinberra aðila. Tilefni lagasetningarinnar eru fyrirhuguð slit á… Meira
Starfsleyfi olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey rennur út í árslok • Stefnt að því að gefa út nýtt starfsleyfi sem gildi til ársins 2036 • Verkefnastjórn taldi þetta heppilegasta staðinn Meira
Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps gefur ekki mikið fyrir tilraunir innviðaráðuneytisins til að hvetja til sameiningar við stærri sveitarfélög. Sveitarstjórnin gleðst yfir „sérstökum áhuga“ innviðaráðuyneytisins á kynlífi sveitunga og sendi… Meira
Áætlaður kostnaður við byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu á Lambhagavegi er 1,4 milljarðar króna, að því er segir í rekstraráætlun Sorpu fyrir árin 2024 til 2028. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar af eigendum Sorpu og ber Reykjavíkurborg 57% af kostnaðinum Meira
Sú sérstaka staða hefur verið uppi síðustu vikur að iðnaðarmenn hafi getað unnið verk að vetri til sem vanalega eru unnin á sumrin. Staðan mun breytast á næstu dögum en lægð er í kortunum sem á að koma yfir landið um miðja viku Meira
Fyrstu skrefin í útrás Ölgerðarinnar með Collab stigin í Noregi • Seldur í 14 verslunum heilsuvörukeðju og í netsölu • Fleiri markaðssvæði til skoðunar • Yfir 10 milljónir dósa seldar hér á landi í ár Meira
Gunnþórunn Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari og athafnakona, lést á líknardeild Landakots 1. desember sl. Gunnþórunn var 77 ára að aldri en hún fæddist á Ísafirði 28. janúar 1946. Foreldrar Gunnþórunnar voru Jón Jónsson frá Hvanná, aðalbókari… Meira
Ekki miklar breytingar í Grindavík l 90 tjónaskoðanir áætlaðar í vikunni Meira
Stjórn Félags læsisfræðinga á Íslandi hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á yfirvöld menntamála að bjóða félaginu að borðinu vegna nýrrar könnunar PISA, þar sem íslenskir nemendur komu mjög illa út í samanburði við aðrar þjóðir Meira
„Að 40% barna á Íslandi hafi ekki eftir tíu ár í grunnskóla grunnhæfni í lestri er hræðileg niðurstaða. Samfélagið allt þarf að bregðast… Meira
Má heita Strympa • Ami af nafninu óviss • Tveimur nöfnum var hafnað Meira
Hamas sögðust ekki ætla að sleppa gíslum á lífi nema kröfur þeirra yrðu samþykktar. • „Þetta er upphafið að endalokum Hamas,“ sagði Netanjahú Meira
Olíuveldin Sádi-Arabía og Írak stóðu á sínu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP28) í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Talsmenn landanna hafa talað gegn því að minnka notkun jarðefnaeldsneytis, sem hefur verið sífellt háværari krafa á ráðstefnunni Meira
Fornihvammur er fremsta jörðin í Norðurárdal næst Holtavörðuheiði. Þar var lengi veitingarekstur og hótel, en húsið var brennt og urðað fyrir 40 árum og nú hefur fennt yfir starfsemina, sem var blómleg í áratugi Meira