Fréttir Þriðjudagur, 1. desember 2020

Hallarekstur og þrengingar

Umræður um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga komnar í fullan gang • Sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæði og Akureyri leggja til óbreytt útsvar á næsta ári Meira

Fjögur skip til leitar að loðnunni

Í bígerð er að allt að fjögur veiðiskip haldi til loðnuleitar á næstunni. Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Féllust á fjölmiðlastyrkjakerfi

Sjálfstæðismenn afgreiddu frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla með semingi og fyrirvörum • Áþekkt fyrra frumvarpi en með rýmkuðum skilyrðum • 25% þak á rekstrarstyrkjum Meira

Aðflug Aðalskipulag Reykjavíkur gerir ráð fyrir lokun fleiri flugbrauta Reykjavíkurflugvallar á næstu árum. Þingmenn vilja grípa í taumana.

Styðja kosningu um flugvöll

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Tímamót Verslun Krónunnar verður á svonefndum Hvannavallareit.

Krónuverslun í stað bragga

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við erum himinlifandi. Það er mjög ánægjulegt að opnun Krónuverslunar á Akureyri sé loksins í sjónmáli eftir langt ferli,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. Meira

Vatnajökull Þessi stærsti jökull landsins þynntist að jafnaði um 45 metra á tímabilinu 1890-2019. Á sama tímabili þynntist Langjökull að jafnaði um 66 metra og Hofsjökull um 56 metra. Myndin var tekin árið 2016.

Mikil rýrnun jökla frá 1890

Íslensku jöklarnir hafa tapað að jafnaði um fjórum milljörðum tonna (Gt) á ári frá því um 1890. Heildartap á sama tíma er 410-670 Gt og hafa jöklarnir tapað nær 16% af rúmmáli sínu. Um helmingur þess tapaðist frá hausti 1994 til hausts 2019. Meira

Hreina loftið Íslendingar, Eistar, Finnar og Írar njóta þess að styrkur fíns svifryks er lægstur í andrúmslofti landa þeirra miðað við Evrópu alla.

Loftið er einna hreinast á Íslandi

Skýrsla um loftgæði í Evrópu • Færri ótímabær dauðsföll Meira

Bíll Deilt var um hvort bíll væri orðinn fornbíll og undanþeginn gjaldi.

Deilt um hvort Ford væri forn

Bíleigandi sem á gamlan Ford-bíl var ekki sáttur við það þegar hann var rukkaður um bifreiðagjöld fyrir þetta ár, enda taldi hann bílinn vera orðinn 25 ára. Meira

Í skugga faraldurs Umræður um fjárhagsáætlanir standa yfir þessa dagana í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Þungur róður í kórónukreppu

Gert er ráð fyrir verulegum hallarekstri í fjárhagsáætlunum fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur • Meirihlutarnir í öllum bæjarstjórnunum leggja til óbreytt útsvar á næsta ári Meira

Ökutæki Tryggingar hafa hækkað talsvert hér á landi undanfarin ár.

Slysum fækkar en iðgjöld hækka

Ökutækjatryggingar hafa hækkað um 9% að raungildi frá árinu 2016 Meira

Rjúpa Rjúpnastofninn er vaktaður og vel fylgst með stofnbreytingum.

Rjúpur mun rýrari í haust en í fyrra

Holdafar rjúpna í haust var í meðallagi hjá fullorðnum fuglum en undir meðallagi hjá ungum. Meira

Torfhúsahefðin framarlega í röð

Enginn staður hér á landi í skráningarferli fyrir heimsminjaskrá • Skipa á nýja heimsminjanefnd eftir sjö ára hlé Meira

Færeyingar ræða við Breta um kvóta

Samningur Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um makrílveiðar rennur út um áramót. Á sama tíma verða Bretar sjálfstætt strandríki við útgöngu úr ESB. Meira

Facebook Stafræn veröld á marga kima sem nú eru rannsóknarefni.

Freistingar og samskipti bjargast

Innblástur og afþreying á samfélagsmiðlum • Tvíbent áhrif, skv. meistaraverkefni • Umræður eru oft ekki málefnalegar • Ung börn fái ekki snjallsíma • Miðlarnir geta aukið félagslegan vanda fólks Meira

Erik Jensen

Kielsen felldur í formannskjöri Siumut

Grænlendingar taki fleiri mál í eigin hendur • Inga Dóra annar varaformanna Meira

Þakkargjörð Nokkur örtröð var á bandarískum flugvöllum fyrir helgi vegna þakkargjörðar. Er óttast að smitum muni fjölga þar mjög á næstunni.

Moderna sækir um leyfi

Stefna á að hefja dreifingu bóluefnisins fyrir jól • Lokaniðurstöður benda til 94,1% virkni • Fauci varar við að tilfellum muni fjölga eftir þakkargjörðarhátíðina Meira

Scott Morrison

Fordæmir tíst talsmanns Kína

Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, fordæmdi í gærmorgun tíst sem Zhao Lijian, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins, setti á Twitter-síðu sína um helgina, en þar mátti sjá sviðsetta ljósmynd af áströlskum hermanni, sem hélt á blóðugum hníf... Meira

Útför Fakhrizadeh var borinn til grafar í gær. Íran hefur sakað Ísraelsmenn um að hafa myrt hann.

Árásin hafi verið „mjög flókin“

Talsmenn stjórnvalda í Íran sökuðu í gær ísraelsku leyniþjónustuna Mossad, sem og hóp stjórnarandstæðinga sem gerður hefur verið útlægur frá Íran, um að hafa myrt kjarneðlisfræðinginn Mohsen Fakhrizadeh í síðustu viku. Meira

Bond Frumsýningu á No Time To Die hefur tvisvar verið frestað í ár.

Tími stórmyndanna síður en svo á enda

Svonefndar stórmyndir hafa þurft að bera hallann af kórónuveirufaraldrinum líkt og margt annað. Meira

Kveðjustund í gær Jón Gunnar Ottósson í góðum félagsskap.

Sérvitringar og skrýtið en klárt fólk

Í gær var síðasti vinnudagur Jóns Gunnars Ottóssonar sem forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira