Tillaga á dagskrá þingsins á morgun • Tugþúsundum barna rænt frá Úkraínu Meira
Íbúar í Skerjafirði eru óánægðir með að Reykjavíkurborg ætli ekki að gera umhverfismat vegna hins svonefnda Nýja-Skerjafjarðar. „Borgarstjóri telur ekki að það þurfi að setja þessa 1.400 íbúða byggð í umhverfismat Meira
Endurgreiðslur vegna bókaútgáfu aldrei hærri en í fyrra • Bókaforlög fengu rúmar 417 milljónir króna frá ríkinu • Fé sjóðsins var aukið eftir að hann kláraðist upp úr miðju ári • Forlagið fékk mest Meira
Veitingastaðurinn Elda Bistro opnar á Keflavíkurflugvelli Meira
„Deilan enn í hörðum hnút“ • Skert þjónusta hjá yfir 60 leikskólum vegna verkfalla • Deiluaðilar færast fjær hvor öðrum frekar en nær • Þyngri verkfallsaðgerðir hefjast í næstu viku að öllu óbreyttu Meira
Dagur segir fulla ástæðu til að rækta tengslin við Úkraínu Meira
Samfélagsverkefnið skapa.is er stuðningsvefur fyrir frumkvöðla Meira
Arnar Þór Jónsson, formaður Félags Sjálfstæðismanna um fullveldismál, blæs til málþings á Reykholti næsta laugardag milli kl. 11 og 17 sem ber heitið „Lok þjóðveldis – lok lýðveldis?“ Umfjöllunarefni málþingsins eru vald, stefnumörkun og ákvarðanataka Meira
Ísfélagið í miklum framkvæmdum á Þórshöfn síðustu mánuði • Tankar fiskimjölsverksmiðjunnar fá yfirhalningu • Hækkaðir um þrjá metra og taka meira magn • Settir fyrst upp árið 1965 Meira
Samgöngustjóri Reykjavíkur segir að hringtorgi við JL-húsið verði ekki breytt án samráðs við Seltirninga • Borgarfulltrúi Flokks fólksins fagnar Meira
Búdanov heitir því að svar Úkraínumanna komi mjög bráðlega • Ellefu eldflaugar skotnar niður en brakið olli usla • Fimm herflugvélar skemmdust í árás Rússa • Kallar írönsk stjórnvöld hryðjuverkamenn Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kevin McCarthy, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hvöttu í gær báðir þingheim til þess að samþykkja fljótt og vel samkomulag sem þeir gerðu með sér um helgina, sem felur í sér að skuldaþak bandaríska alríkisins… Meira
Bandaríkjaforseti hefur gefið ríkjum Evrópu leyfi til að senda orrustuþotur af gerðinni F-16 Fighting Falcon sem hernaðaraðstoð við Úkraínu. Þjálfun flugmanna er þegar hafin á meginlandinu og Rússar láta ekki standa á viðbrögðum – þótt fyrirséð væru Meira
Nú eru 22 ár síðan Kristinn Kristmundsson setti upp kóksjálfsala á hálendi Austurlands. Nú er þar nýlegri gos- og sælgætissjálfsali sem ferðamenn og aðrir gestir nýta sér þegar þeir heimsækja svæðið Meira