Fréttir Laugardagur, 1. október 2022

Vogaskóli Við skoðun á húsnæðinu fannst mygla á kennslusvæðum nemenda í 4. og 5. bekk.

Mygla í nýbyggingu Vogaskóla

Mygla hefur komið í ljós á kennslusvæðum í Vogaskóla á annarri hæð í nýbyggingu skólans sem og á skrifstofum á jarðhæð. Meira

Flensborg Bryddað var upp á ýmsu áhugaverðu í tilefni afmælis skólans og vikið var frá stundaskrá um stund – og annað lærdómsríkt tekið fyrir.

Einn allra elsti skólinn á Íslandi

Stjörnuskoðun, greining á konunglegu drama í sögu Bretlands, mannfræðirannsókn á menningu ólíkra námshópa og smásjárskoðun á lífríki Læksins í Hafnarfirði. Meira

Fjölbreytni Mannamyndir, sveitir öræfalandslagi og hafnar- og bæjarlífsmyndir. Ýmissa grasa kennir á sýningu dagsins sem er mjög áhugaverð.

Listin er leiðarljós í starfseminni

Héðinn er 100 ára • Málverk úr safni Markúsar • Sýning í Gjáhellu í Hafnarfirði í dag • Úrval íslenskrar myndlistar á fyrri hluta 20. aldar • Sveitalífsmyndir og samfélagsátök eru á striganum Meira

Vettvangur Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra skoðaði aðstæður í Fnjóskadal sem Hólasandslínan liggur um í fylgd Sigrúnar Bjarkar Jakobsdóttur og Guðmundar Inga Ásmundssonar.

Enn eru mikil verkefni fram undan

Hólasandslína spennusett við táknræna athöfn • Hægt að horfa til nýrra fyrirtækja á Akureyri Meira

Sveppir Hugvíkkandi efnið sílósíbín má finna í um 250 sveppategundum.

Tillaga um hugvíkkandi efni

Alþingismenn úr sjö flokkum taka höndum saman og leggja fram þingsályktunartillögu um að breytingar verði gerðar til að heimila rannsóknir og tilraunir með hugvíkkandi efnið sílósbín í geðlækningaskyni. Meira

Vinningstillagan Þannig sjá arkitektarnir fyrir sér að umhorfs verði ofan á Sæbrautarstokknum í framtíðinni. Akvegur og borgarlínubraut við Vogatorg.

Umferðarþungi ofmetinn í spám?

Skipulagsfulltrúi hefur veitt umsögn um matsáætlun Sæbrautarstokksins Meira

SHS Sjúkraflutningum og slökkvistörfum er sinnt allan ársins hring.

Nýtt vaktakerfi hjá slökkviliðinu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) er að taka upp nýtt vaktavinnukerfi. Því fylgir mesta breyting sem orðið hefur hjá SHS frá stofnun árið 2000. Nýja kerfinu fylgir stytting vinnuvikunnar hjá starfsfólkinu. Meira

Slökkvilið Maðurinn lenti í slysinu þegar hann þreytti þrekpróf.

Dæmdar bætur eftir slys í þrekprófi

Slökkviliðsmanni hjá Isavia voru dæmdar bætur í Landsrétti á þriðjudag vegna líkamstjóns, sem hann hlaut eftir að hann missti æfingabrúðu og hrasaði í þrekprófi í starfi sínu. Meira

Leit hafin að nýrri Breiðafjarðarferju

Úr bæjarlífnu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Ferjan Baldur sem nú sinnir siglingum yfir Breiðafjörð er komin til ára sinna. Tvisvar hafa komið upp alvarlegar bilanir í vél sem olli því að skipið varð vélarvana. Meira

Yfirlýsing Biden hótar afleiðingum, ráðist Rússar á svæði Vesturlanda.

Biden hótar afleiðingum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti um innlimun fjögurra héraða í gær Meira

Gert verður við flugvél Icelandair í Lundúnum eftir árekstur við Korean Air

Icelandair fékk leyfi frá lögreglunni í Bretlandi í fyrrakvöld, til að losa farangur úr flugvél félagsins sem vél Korean Air rakst utan í á Heathrow-flugvelli á miðvikudag. Hliðarstél Icelandair-vélarinnar skemmdist við áreksturinn. Meira

Bráðamóttakan Forgangsraða þarf á bráðamótttöku vegna álags.

Forgangsraðað vegna manneklu

Mikið álag á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi • Kvarnast hefur úr röðum hjúkrunarfræðinga Meira

Kolmunnaveiðar Útlit er fyrir að kolmunnaveiðarnar aukist á næsta ári.

Kolmunnastofn styrkist

ICES ráðleggur 81% meiri kolmunnaveiði • Samdráttur í norsk-íslenskri síld og makríl • Veitt langt umfram ráðgjöf Meira

Kvikmyndagerð Frá tökum á Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson á Mývatni.

Sex stór verkefni á svipuðum tíma

Mikið líf í bíóbransanum um þessar mundir • Fjórar leiknar sjónvarpsþáttaraðir í vinnslu og tvær kvikmyndir • Samkeppni um starfsfólk • Sögur af bændum, pólitíkusum og kvennaliði í handbolta Meira

Innlimun Leiðtogar leppstjórnanna tókust í hendur með Pútín að athöfninni lokinni og hrópuðu „Rússland!“

Munu aldrei semja við Pútín

Úkraína sækir um inngöngu í Atlantshafsbandalagið • Pútín krefst þess að Úkraínumenn leggi niður vopn • Rússland leiði „andheimsvaldastefnu“ gegn Vesturlöndum • Hert á refsiaðgerðum gegn Rússum Meira

Óvissa Heilbrigðisyfirvöld hér mæla ekki með fleiri en þremur bólusetningum gegn Covid-19 hjá yngri en 59 ára.

Óvíst um ávinning hjá undir 59 ára

Sumir háskólar í N-Ameríku hafa sett skilyrði um örvunarskammt gegn Covid-19 • Hópur vísindamanna telur það geta valdið meiri skaða en gagni hjá 18-29 ára • Sumir þurfa að fá örvunarskammt Meira

Gufunes Stígurinn kemur niður í hverfið framan við nýtt fjölbýlishús. Þarna mun Sundabraut liggja í framtíðinni.

Nýr göngustígur í Gufunesið

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Strandvegi í Grafarvogi, til móts við Rimahverfi, niður í Gufunes. Meira

Metnaður Píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir er í listrænu teymi verkefnisins „Árs íslenska einsöngslagsins“.

Íslenska sönglagið

Tónleikaröðin „Ár íslenska einsöngslagsins“ í Salnum Meira

Fleiri fengu fljótt innlögn á LSH

Fleiri sjúklingar en áður, sem komu á bráðamóttöku Landspítalans, þurftu ekki að bíða eftir innlögn í rúm á legudeild eða fengu innlögn minna en klukkustund eftir komu á spítalann. Þetta hlutfall hefur ekki verið hærra frá árinu 2016. Meira

Sýklaónæmi ein helsta heilbrigðisógnin

Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi hefur dregist saman frá 2017, segir í nýrri skýrslu landlæknisembættisins um sýklalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi baktería í mönnum og dýrum á Íslandi 2021. Áhuga vekur að ávísunum sýklalyfja fækkaði sérstaklega mikið árið 2020 þegar Covid-19-faraldurinn stóð sem hæst, en þá fækkaði heimsóknum til heilsugæslulækna. Einnig stuðluðu samkomutakmarkanir að því að bæði börn og fullorðnir fengu almennt færri sýkingar. Meira

Enginn bílskúrskarl Jóhann Vilhjálmsson lærði byssusmíði í Belgíu og er langt í frá sáttur við hvernig kaupin í þeim bransa ganga fyrir sig á eyrinni. „Ég get alveg sagt þér að mér finnst ágætt að vakin sé athygli á þessu,“ segir hann.

Eru að taka milljónir á ári

Langskólagengnum byssusmið verulega uppsigað við réttindamál á Íslandi • „Menn eru að dunda við þetta í bílskúrnum“ Meira

Nýr formaður Heiða Björg segir samheldni hafa ríkt á nýafstöðnu þingi sambandsins og allir séu tilbúnir að þétta raðirnar eftir erfiðan tíma.

Allir tilbúnir að þétta raðirnar

Ætla má að hallinn á málaflokki fatlaðs fólks nemi nú 12 til 13 milljörðum króna segir Heiða Björg Meira

Bleik Magnús Magnússon, Diana Allansdóttir, Birgir Birgisson og Árni Reynir Alfreðsson með stjörnuna sem seld er til styrktar Bleiku slaufunni.

Fagurbleikar októberstjörnur fyrir gott málefni

Í tilefni átaksins Bleiku slaufunnar hafa Blómaval og Húsasmiðjan hafið sölu á bleikri októberstjörnu. Árni Reynir Alfreðsson, forstöðumaður markaðsmála frá Krabbameinsfélagi Íslands, tók formlega við fyrsta blóminu fyrr í vikunni. Meira

Þýðir þrekvirki Snorra á frönsku

Prófessorinn François-Xavier Dillmann þýðir verk Snorra Sturlusonar yfir á frönsku • Snorra-Edda hefur selst í hátt í 60 þúsund eintökum í Frakklandi • Ólafs saga helga nýverið komin út Meira

Undirbúningur Handagangur var í öskjunni í Laugardalshöll í gær þegar Vísindavakan var undirbúin.

Heillandi heimur í Höllinni

Vísindavaka Rannís öllum opin í Laugardalshöll í dag • Þrívíddarprentun líffæra, tölvuleikjagerð og geimbílar Meira