Úrvalsgreinar

Umhverfis jörðina á 108 mínútum

Umhverfis jörðina á 108 mínútum

„Mikill atburður hefur gerzt. Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur maður tekizt á hendur ferð út í himingeiminn. Hinn 12. apríl 1961, kl. 9.07 að Moskvu-tíma, lagði geimskipið Vostok, í ferð út í geiminn með mann innanborðs. Er geimskipið hafði farið rúmlega eina ferð umhverfis jörðu lenti það heilu og höldnu á hinni helgu jörð föðurlands vors, Rússlands.“

Banaþúfa margra vaskra drengja

Banaþúfa margra vaskra drengja

Eldgosið í grennd við Fagradalsfjall er í landi Hrauns við Grindavík, en mikla sögu er að finna á þessum slóðum.

Mæta erfiðum viðskiptavinum í hermi

Mæta erfiðum viðskiptavinum í hermi

Sýndarveruleikinn býður upp á mjög raunverulega upplifun og getur framkallað sterk viðbrögð.

Eyrað vill láta kitla sig

Eyrað vill láta kitla sig

Björgvin Halldórsson verður sjötugur 16. apríl nk. og heldur upp á tímamótin með tónleikum sem streymt verður úr Borgarleikhúsinu.

Dalvíkurskjálftinn olli miklu tjóni

Dalvíkurskjálftinn olli miklu tjóni

Jarðskjálftinn sterki árið 1934 er enn í minnum hafður enda upptökin mjög nálægt þorpinu. Skjálftinn mældist af stærð 6,2.

Tígrishvolpur veldur óskunda

Tígrishvolpur veldur óskunda

Þrátt fyrir sakaferil stjórnandans fékk nær óþekktur vogunarsjóður fyrirgreiðslu upp á marga tugi milljarða dala hjá alþjóðlegum bönkum.

Hinir níu sem lentu í helvíti

Hinir níu sem lentu í helvíti

Hópur manna hafnaði djúpt inni í Sahara-eyðimörkinni, rúma 700 kílómetra frá öruggri heimahöfn með einungis hálfan brúsa af vatni.

Manngerðar hraunborgir

Manngerðar hraunborgir

Hvað ef mannvirki myndu spretta upp úr jarðlögunum eða verða til fyrir tilstilli veðurfarsins á því svæði þar sem þau eru staðsett?

Norskir úlfar í sauðargærum

Norskir úlfar í sauðargærum

Íslenskt prjónaáhugafólk rak upp stór augu þegar persóna í norsku sjónvarpsþáttunum Exit birtist á skjánum í rammíslenskri hönnun.

Píramídarnir borga sig fyrir suma

Píramídarnir borga sig fyrir suma

Eftir stutt hlé í kórónuveirufaraldri eru loftslagsmálin smám saman að komast aftur á dagskrá og virðist atvinnulífið ætla að spila með.

Mikilvægur liður í öryggi bandalagsins

Mikilvægur liður í öryggi bandalagsins

Morgunblaðið sótti heim norsku flugsveitina á öryggissvæði NATO á Keflavíkurflugvelli. Meðfylgjandi eru ljósmyndir af F-35.

Vilja virkja nýsköpunarmátt landsbyggðarinnar

Vilja virkja nýsköpunarmátt landsbyggðarinnar

Verkefnið Hacking Norðurland leitast við að efla samfélag frumkvöðla í dreifbýli.

Gerum alltaf fimm ára plan

Gerum alltaf fimm ára plan

Það var svo sérstakt að um leið og fólk kom út úr skápnum sem hommi eða lesbía, þá missti það fullt af réttindum!

Ungi riddarinn í Norður-Afríku

Ungi riddarinn í Norður-Afríku

Nítján ára stóð Günter í vegi fyrir 120 breskum skriðdrekum og fékk fyrir framgöngu sína einstakt heiðursmerki úr hendi Erwin Rommel.

Til varnar ástþyrstum skunkum

Til varnar ástþyrstum skunkum

Nýjustu fórnarlömb pólitískrar réttsýni voru okkar bestu vinir á sjónvarpsskjánum og við háttatíma þegar við vorum börn.

„Forgangsröðun verður að taka mið af því að við erum bílaborg“

„Forgangsröðun verður að taka mið af því að við erum bílaborg“

Hópur áhugafólks leggur til einfaldari og mun ódýrari útfærslu á borgarlínu. Bæta mætti flæði umferðar til muna með mislægum gatnamótum.

„Glæpur sem aldrei má gleymast“

„Glæpur sem aldrei má gleymast“

Tuttugu ár nú liðin frá því að talíbanar sprengdu upp búddastytturnar fornu í Bamiyan-dalnum.

Auðvitað eru eldgos hættuleg

Auðvitað eru eldgos hættuleg

Kristín Jónsdóttir stendur í ströngu þessa dagana við að túlka gögn, búa til spálíkön og útskýra fyrir þjóðinni hvað sé að gerast á Reykjanesskaga.

Hvenær lokar spilavítið?

Hvenær lokar spilavítið?

Hugmyndin á bak við bitcoin er frábær en tilraunin er dæmd til að mistakast.

Það eru fleiri fiskar í sjónum

Það eru fleiri fiskar í sjónum

Það mun taka tíma fyrir Bretland að ná áttum eftir að hafa kvatt ESB en þegar upp er staðið munu Bretar hafa litla ástæðu til að sjá eftir skilnaðinum.

Þegar greifinn lagðist í vota gröf

Þegar greifinn lagðist í vota gröf

Vasaorrustuskipið Admiral Graf von Spee var fyrsta herskipið sem Foringinn missti í styrjöldinni. Það féll þó ekki vegna aðgerða óvinar.

Hlutirnir einhvern veginn bjargast

Hlutirnir einhvern veginn bjargast

Ég er afar þakklát fyrir að vera á lífi, en ég er ekkert betri manneskja og hef engar háleitar hugmyndir um göfugan tilgang.

Sannar tilfinningar

Sannar tilfinningar

Hann er kletturinn, ofsalega fjörugur, glaður og traustur, segir Árni Beinteinn um álfinn sem fær það verkefni að finna Tóta tannálf sem hefur verið rænt.

Hver stígur á bremsuna?

Hver stígur á bremsuna?

Klámblaðaútgefandinn Larry Flynt lét reyna á mörk tjáningarfrelsisins, samlöndum sínum öllum til hagsbóta.

Þar sem grasið grær

Þar sem grasið grær

Meira að segja í Marokkó er verið að lögleiða kannabis en á meðan situr Ísland pikkfast í íhaldsseminni.

Eitt ár með veirunni

Eitt ár með veirunni

Í dag, sunnudag, er eitt ár frá því að fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi. Af því tilefni er rætt við fólk sem hefur reynslu af veirunni.

Réttarhöld aldarinnar

Réttarhöld aldarinnar

Tíu manns mættu örlögum sínum í gömlu íþróttahúsi í Nürnberg 1946 en sá ellefti framdi sjálfsvíg nóttina áður. Við tók leynileg aðgerð.

Maðurinn sem ruddi brautina

Maðurinn sem ruddi brautina

Í gegnum Rush Limbaugh tókst að koma sjónarmiðum hægrisins að í bandarískri samfélagsumræðu.

Var alin upp í ljóðum

Var alin upp í ljóðum

Þráin eftir bókmenntum er mannkyninu eiginleg, segir Bergljót Soffía Kristjánsdóttir sem skrifar um bókmenntir fyrir forvitna.

Á Jamaíka eru litir regnbogans daufir

Á Jamaíka eru litir regnbogans daufir

Að sögn sjónarvotta tók það Dwayne Jones tvær klukkustundir að deyja þar sem hann lá blóðugur og brotinn á götunni í úthverfi Montego Bay.

Land sem þú þarft að upplifa

Land sem þú þarft að upplifa

Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt var um fertugt þegar ástin bankaði upp á en sá heppni var grænlenski forsætisráðherrann.

Hermann og villidýrin á heimilinu

Hermann og villidýrin á heimilinu

Æðsti yfirmaður flughers Þjóðverja leyfði lengi rándýrum að ráfa um heimili sitt. Það átti þó eftir að breytast dag einn 1938.

Afl til að gera það sem gera þarf

Afl til að gera það sem gera þarf

Okkar kjarnastarfsemi er í stuttu máli að fylla göt og hylja veggi, segir Rúnar Árnason eigandi Megna.

Fáheyrt tjón í miklu ofsaveðri

Fáheyrt tjón í miklu ofsaveðri

Mannvirki og farartæki skemmdust illa í ofsaveðri 16. febrúar 1981. Tveir skipverjar týndu lífi þegar þá tók út.

Vill græna hvata í samgöngumálum

Vill græna hvata í samgöngumálum

Efla þarf traust til borgarstjórnar til að leiða mikilvægar breytingar, segir Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi.

Hver hefur gefið þér leyfi til að deyja?

Hver hefur gefið þér leyfi til að deyja?

Óskar Finnsson greindist með ólæknandi krabbamein í höfði fyrir rúmu ári og hefur mætt veikindum sínum af æðruleysi.

Dagurinn sem draumurinn rættist

Dagurinn sem draumurinn rættist

Dag einn í júní 1940 lentu tvær þýskar herflutningavélar við París. Um borð var Foringinn sem þá vildi skoða nýjasta herfang sitt.

Bónus veltir 60 milljörðum

Bónus veltir 60 milljörðum

Ársveltan hefur fimmtíufaldast að nafnvirði frá árinu 1990, sem var fyrsta heila rekstrarár fyrirtækisins.

Sósíalistar: af úrunum skuluð þið þekkja þá

Sósíalistar: af úrunum skuluð þið þekkja þá

Þeir sem berjast fyrir jöfnuði og réttlæti eru oft veikir fyrir lúxus. Í Venesúela skarta leiðtogar úrum sem kosta á við bílverð.

Þvílíkur spenningur, ég gargaði af gleði

Þvílíkur spenningur, ég gargaði af gleði

Böðvar hefur verið veikur meira og minna í sex ár þótt hann hafi reynt að láta á engu bera og staðið sína plikt í vinnu.

Fyrirtækin taki þátt í tækniþróun

Fyrirtækin taki þátt í tækniþróun

Við viljum og teljum nauðsynlegt að fylgja þróun orkuskiptanna eftir, segir framkvæmdastjóri N1.

Byggja upp leigufélag að alþjóðlegri fyrirmynd

Byggja upp leigufélag að alþjóðlegri fyrirmynd

„Stórt leigufélag, sem er sérhæft í þessari þjónustu, á að tryggja stöðugleika.“

Hvarf með allri áhöfn í jómfrúarferð sinni

Hvarf með allri áhöfn í jómfrúarferð sinni

Nú 53 árum síðar er enn ekki vitað með vissu hvers vegna stolt ísraelska sjóhersins skilaði sér aldrei til hafnar.

Hvaða kona var þetta?

Hvaða kona var þetta?

Þegar Anna María var ung þriggja barna móðir tók alkóhólisminn af henni öll völd. Í dag hefur hún verið edrú í sjö ár.

Barnungi hermaður Sovétmanna

Barnungi hermaður Sovétmanna

Fótgönguliðar Rauða hersins fundu í september 1942 sex ára gamlan pilt í skóglendi og tóku upp á sína arma.

Hósanna, halelúja og jibbíjei

Hósanna, halelúja og jibbíjei

Það er áhyggjuefni að nú skuli forsetaembættið, þingið, fjölmiðlar og samfélagsmiðlar vestanhafs allir vera á sömu línu.

Bretarnir sem gengu í sveitir SS

Bretarnir sem gengu í sveitir SS

Breskur ráðherrasonur sveik föðurland sitt, snerist á sveif með Þjóðverjum og átti þátt í að stofna SS-sveit skipaða Bretum.

Ég var gefinn fyrir ævintýri

Ég var gefinn fyrir ævintýri

Ævintýramaðurinn Reynir Ragnarsson í Vík hefur margoft komist í hann krappan en alltaf sloppið fyrir horn.

Stóraukin samskipti við Grænland

Stóraukin samskipti við Grænland

Lagt er til að ríkisstjórn Íslands hefji undirbúning að tvíhliða viðskiptasamningi við Grænland.

Ísland og Grænland sterkari saman

Ísland og Grænland sterkari saman

„Grænland er á eindreginni braut til sjálfstæðis. Það er ekki spurning um hvort, heldur hvenær þeir verði sjálfstæðir.“