Úrvalsgreinar

„Langar að breyta þessum heimi“

„Langar að breyta þessum heimi“

„Í sinni list lagði Ásta ávallt áherslu á hina smáðu, veiku og þá sem þurfa skjól og hjálp,“ segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri.

Unga fólkið vill ekki streða

Unga fólkið vill ekki streða

Greina má vísbendingar um að yngsta kynslóðin á vinnumarkaðinum sætti sig ekki við langa og slítandi vinnuviku.

Eins og að bregðast við stormi

Eins og að bregðast við stormi

Fyrirtæki og stofnanir geta ekki varið sig fyllilega gegn álagsárásum tölvuþrjóta en með réttum undirbúningi er hægt að lágmarka tjón.

Ég var í heljargreipum

Ég var í heljargreipum

Óli Björn Pétursson varð fyrir grófu kynferðisofbeldi, auk andlegs og líkamlegs ofbeldis, af hálfu kynferðisglæpamannsins Sigga hakkara.

Grófu niður á gömul eldflaugahylki

Grófu niður á gömul eldflaugahylki

Jarðvegshópur á vegum Ístaks fann óvænt gamlar minjar frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.

Ég heiti Ósímandjas

Ég heiti Ósímandjas

Með hverri vikunni sést það betur að Biden er ekki starfi sínu vaxinn og ef forsetanum verður ekki skipt út mun hann draga flokk sinn niður.

Heiðríkja, húmor og frjó hugsun

Heiðríkja, húmor og frjó hugsun

„Stórkostleg gjöf,“ segir Marta Nordal leikhússtjóri um Jón Gnarr sem leika mun Skugga-Svein á sviði Leikfélags Akureyrar.

Ég hélt hann væri dáinn

Ég hélt hann væri dáinn

Ung hjón sem flúðu frá Afganistans til Íslands urðu að skilja drenginn sinn eftir aðeins tveggja mánaða gamlan.

Þúsundir hurfu í ísað Eystrasaltið

Þúsundir hurfu í ísað Eystrasaltið

Árás Sovétmanna á Wilhelm Gustloff er mesti skipsskaði sögunnar og álitin vera stríðsglæpur í hugum margra.

Þar sem allt hefur farið úrskeiðis

Þar sem allt hefur farið úrskeiðis

Ástæða er til að kenna í brjósti um fólkið á Haítí en sú sára fátækt sem landsmenn búa við er vandi sem verður aðeins leystur innan frá.

Fara frá Afganistan eftir tveggja áratuga hersetu

Fara frá Afganistan eftir tveggja áratuga hersetu

„Þetta er ein versta ákvörðun í utanríkismálum í sögu Bandaríkjanna,“ sagði leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings.

Metaðsókn á Jaðarsvelli

Metaðsókn á Jaðarsvelli

Þátttaka í mótum var með mesta móti og yfir 200 manns skráðir til leiks í þremur stórmótum sumarsins.

Þeir eru nefnilega löngu komnir

Þeir eru nefnilega löngu komnir

Stjórnarherinn gufaði upp þótt hann væri fjölmennari og útsendarar talíbana virðast hafa verið búnir að koma sér fyrir í Kabúl áður en borgin féll.

„Ég mátti ekki segja neitt við hana“

„Ég mátti ekki segja neitt við hana“

Sveinn Þórðarson flugvélaverkfræðingur kom að hönnun og smíði bandarísku sprengjuflugvélarinnar B-2.

Árið sem gámahafnirnar tepptust

Árið sem gámahafnirnar tepptust

Í dag er orðið nærri sexfalt dýrara að flytja gám með skipi frá Asíu til Evrópu en það var fyrir kórónufaraldurinn og víða er skortur á gámum.

„Megum ekki vera að skapa falskt öryggi“

„Megum ekki vera að skapa falskt öryggi“

Heilbrigðisráðherra hefur nú heimilað að einstaklingum sé heimilt að nota sjálfspróf til greiningar Covid-19 á sjálfum sér.

Innvistun verkefna áhyggjuefni

Innvistun verkefna áhyggjuefni

Stofnanir hins opinbera eru gjarnar á að fjölga stöðugildum þegar hagkvæmara væri að kaupa þjónustu utanaðkomandi sérfræðinga.

Sorgin er hin hliðin á ástinni

Sorgin er hin hliðin á ástinni

Ólafur Teitur missti konu sína fyrir rúmum tveimur árum. Þrátt fyrir að sorgin muni ávallt lifa með honum hefur hann ekki lagt árar í bát.

„Ég er bara í skýjunum“

„Ég er bara í skýjunum“

Lag KK, „I Think of Angels“, hljómar í nýjustu kvikmynd leikstjórans Seans Penns í flutningi Cat Power.

Það sem við skuldum Afgönunum

Það sem við skuldum Afgönunum

Bandaríkin hafa hrökklast frá Afganistan og eru rúin trausti. Nú þarf að hjálpa þeim að komast í burtu sem ekki er vært með talíbana við völd.

Íbúar Þorlákshafnar ánægðastir

Íbúar Þorlákshafnar ánægðastir

Yfirgnæfandi meirihluti íbúa á höfuðborgarsvæðinu og í 16 stærri bæjum utan þess er frekar eða mjög ánægður með búsetuna í sínu bæjarfélagi. 4% eru frekar eða mjög óánægð.

Konur skila meiri tekjum

Konur skila meiri tekjum

Ef gáfuðum lífverum frá annarri plánetu yrði leyft að horfa á nokkrar vinsælar kvikmyndir frá jörðu myndu þær líklega halda að konur séu mun færri en karlar, að minnsta kosti ómerkilegri.

Fóru fremst í röðina

Fóru fremst í röðina

Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og annar eigenda hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, segist hafa lært margt á þeim tíma sem faraldurinn hefur geisað hér á landi.

Bakarí í Maine undir íslenskum áhrifum

Bakarí í Maine undir íslenskum áhrifum

Íris Björk Óskarsdóttir-Vail er íslenskur bakari búsett í Dover-Foxcroft í Maine í Bandaríkjunum. Þar rekur hún ásamt eiginmanni sínum og tengdafjölskyldu bakarí sem selur meðal annars íslenskar kleinur, ostaslaufur og sérbökuð vínarbrauð.

Þjóðviljahúsið verður stækkað

Þjóðviljahúsið verður stækkað

Eigendur fasteigna í Múlahverfinu í Reykjavík hafa sýnt því aukinn áhuga að stækka hús sín og byggja við þau. Hverfið er orðið vinsæll þéttingarreitur í höfuðborginni eins og það er kallað í dag.

Of mikið af alhæfingum

Of mikið af alhæfingum

„Það er svo mikið af alhæfingum sem notaðar eru í umræðunni sem ekki eru byggðar á staðreyndum,“ segir Unnur Dís Skaptadóttir sem um þessar mundir vinnur að stóru verkefni ásamt tveimur kollegum sínum, Pamelu Innes og Önnu Wojtynska.

Brekkur fram undan en vel undir ferðina búin

Brekkur fram undan en vel undir ferðina búin

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir flugfélagið vel í stakk búið til að takast á við komandi mánuði. Hann ræddi við ViðskiptaMoggann um MAX-vélarnar, faraldurinn og framtíðarhorfurnar.

Skapar tækifæri við Hlemmtorgið

Skapar tækifæri við Hlemmtorgið

Sala á þúsundum fermetra af skrifstofuhúsnæði við Hlemm gæti skapað tækifæri fyrir fjárfesta til að innrétta íbúðir á eftirsóttu svæði. Þetta er mat Magnúsar Árna Skúlasonar, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics.

Beðið eftir sólarupprás á Kúbu

Beðið eftir sólarupprás á Kúbu

Núna ríður á að minna Kúbverja á að þeir eiga fullan rétt á að vera frjálsir. Eftir óvænt mótmæli fyrr í mánuðinum hafa þarlend stjórnvöld hert tökin.

„Nýju“ er hvergi að finna

„Nýju“ er hvergi að finna

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur skrifaði nýverið grein í Tímarit lögfræðinga, sem vakið hefur nokkra athygli, en þar fjallar hún um breytingarreglu stjórnarskrárinnar og hvernig umræða um „nýju stjórnarskrána“ hefur ratað á villigötur.

Hafnarþorp í takt við erlend markaðstorg

Hafnarþorp í takt við erlend markaðstorg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rekstraraðilar Kolaportsins áforma nýtt markaðs- og matartorg, Hafnarþorpið. Kolaportið verður þó áfram á sínum stað í vesturhluta húsnæðisins. Með Hafnarþorpinu á að laða að fleiri gesti með meiri fjölbreytni, matsölu og viðburðahaldi í takt við erlend markaðstorg.

Fín lína milli fegurðar og fáránleika

Fín lína milli fegurðar og fáránleika

Steini í Svissinum er goðsögn í íslenskum bílheimum. Segja má að hann sé fæddur með bíladellu og nú hefur hann lokið við að gera upp Pacer.

Hinn norski Joseph Göbbels

Hinn norski Joseph Göbbels

Halldis Neegård Østbye var ein nánasta samstarfsmanneskja Quislings og helsti hugmyndasmiður gyðingastefnu NS.

Verið þið sæl og takk fyrir allan fiskinn

Verið þið sæl og takk fyrir allan fiskinn

Nýr maður er sestur í forstjórastólinn hjá Amazon og mun Jeff Bezos snúa sér að öðrum verkefnum. Andy Jassy mun þurfa að glíma við ótal áskoranir.

Kitlaði að halda vörumerkinu á lífi

Kitlaði að halda vörumerkinu á lífi

Plötusnúðurinn Jónas Óli Jónasson ætlar að opna b5 á nýjum stað í miðborginni en hann segir „sturlaða stemningu“ fylgja staðnum.

Maður í ógöngum

Maður í ógöngum

Tilraunir til að kalla fram kynhlutleysi beinast m.a. að því að ýta orðinu maður til hliðar á þeirri forsendu að með notkun þess sé vísað til karla

„Karlar vilja jafn mikið eignast börn“

„Karlar vilja jafn mikið eignast börn“

Ófrjósemi varð kveikjan að lokaverkefninu við Háskóla Íslands en Rúnar og Alda hafa í þrjú ár reynt að eignast barn.

Höfum náð markmiðunum

Höfum náð markmiðunum

Sigurður Pétursson, stofnandi Arctic Fish, kom heim frá Frakklandi til að byggja upp atvinnustarfsemi í gömlu heimabyggðinni.

Maðurinn sem þráði að vera frjáls

Maðurinn sem þráði að vera frjáls

Líkast til var John McAfee ekki með öllum mjalla en hann átti einstakt lífshlaup og lagði grunninn að heilum geira í tölvuheiminum.

Þurfum svigrúm til að mæta stórslysi

Þurfum svigrúm til að mæta stórslysi

Læknar eru leiðtogar með hugmyndir og mikilvægt er að virkja þá til meiri áhrifa, segir Theódór Skúli Sigurðsson læknir.

Bar eitt sinn nafn sem allir þekktu

Bar eitt sinn nafn sem allir þekktu

Hingað kom nýverið flaggskip seglskipaflota Þriðja ríkisins og er það nefnt eftir Horst Wessel – en hver var eiginlega þessi maður?

Rausnarskapurinn dregur dilk á eftir sér

Rausnarskapurinn dregur dilk á eftir sér

Svartsýnustu markaðsgreinendur óttast að komið sé að uppgjöri við örvunaraðgerðir faraldursins og áranna frá bankahruni.

Náttúra hálendis verðmæti framtíðar

Náttúra hálendis verðmæti framtíðar

Vistheimt og vernd viðkvæmra svæða áherslumál Landverndar, sem berst áfram fyrir hálendisþjóðgarði.

Hvorki fyrstur né seinastur

Hvorki fyrstur né seinastur

Heimsbyggðin var slegin óhug sl. helgi vegna atviksins þegar landsliðsmaður Dana í knattspyrnu fór í hjartastopp í miðjum landsleik.

Listin hluti af því að vera manneskja

Listin hluti af því að vera manneskja

„Stundum er eins og lífið vilji að ég geri ákveðið verk, eitthvað gerist og þá fer eitthvað af stað,“ segir Steingrímur Eyfjörð.

Árin sem mótuðu embættið

Árin sem mótuðu embættið

Áttatíu ár eru nú liðin frá því Sveinn Björnsson var kjörinn ríkisstjóri Íslands, en um líkt leyti gaf Sigurður Jónasson ríkinu Bessastaði.

Fáum við hjarðónæmi gegn vitleysu?

Fáum við hjarðónæmi gegn vitleysu?

Á komandi misserum þarf að eiga sér stað uppgjör við þau fjölmörgu mistök sem gerð voru í kórónuveirufaraldrinum.

Ný tegund rafmagnsstrætisvagns lofar góðu

Ný tegund rafmagnsstrætisvagns lofar góðu

Meðal nýjunga er varmaskiptakerfi sem fangar hita frá rafhlöðunum og beinir inn í farþegarýmið.

Gæti þess að krónan ofrísi ekki

Gæti þess að krónan ofrísi ekki

Viðskiptaráð leggur til að leiðandi aðilar sendi markaðinum skýr skilaboð til að slá ýmist á of mikla bjartsýni eða bölsýni.

Flugkappinn sem Foringinn dásamaði

Flugkappinn sem Foringinn dásamaði

Hanna Reitsch er í hópi helstu brautryðjenda flugsins og sá um að prófa margar af þekktustu flugvélum Þriðja ríkisins.