Úrvalsgreinar

Upphafið að endinum hjá Erdogan

Upphafið að endinum hjá Erdogan

Framtíð Tyrklands er björt ef það bara tekst að koma skikk á hagstjórn landsins og koma AKP frá völdum.

Mun titringurinn valda óvæntu útspili?

Mun titringurinn valda óvæntu útspili?

Á göngum Hvíta hússins eru menn sagðir hvísla að uppi sé sú hugmynd að tilnefna Kamölu Harris til embættis dómara við hæstarétt.

Mannvænt umhverfi í borgum og bæjum

Mannvænt umhverfi í borgum og bæjum

Nýir straumar í skipulagsmálum sem skapa framtíðina og varða líf allra, segir forstjóri Skipulagsstofnunar.

Mitt ástarbréf til Íslands

Mitt ástarbréf til Íslands

Út er komin bókin Sprakkar eftir Elizu Reid. Í henni tvinnar Eliza saman lífi sínu og reynslu við sögur íslenskra valkyrja, svokallaðra sprakka.

Í mínus 50 gráðum um jólin

Í mínus 50 gráðum um jólin

„Svo leggjum við í hann með 2.400 lítra af eldsneyti, fullt af varahlutum og verkfærum og tjöld og mat fyrir mánaðarlangan leiðangur.“

Faraldurinn er búinn í Flórída

Faraldurinn er búinn í Flórída

Það má læra hitt og þetta af drápi lítils hunds í Kína, ósigri Napóleons í Jaffa og sótthrædda píanistanum Glenn Gould.

Styrkur vörumerkis og arðsemi haldast í hendur

Styrkur vörumerkis og arðsemi haldast í hendur

Vonir standa til að vörumerkjavísitalan Brandr nái fótfestu í Þýskalandi og Noregi

Engin helgisaga

Engin helgisaga

Höfundur bókarinnar Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir ræðir nú m.a. um nýlegar frásagnir þolenda af meintum kynferðisbrotum Kristins.

Nú leggja launþegarnir línurnar

Nú leggja launþegarnir línurnar

Kórónuveirufaraldurinn sýndi mörgum launþegum að það er ekki endilega mikið á því að græða að slíta sér út fyrir aðra.

Hrífandi bíltúr um söguna

Hrífandi bíltúr um söguna

Í nýrri bók Arnar Sigurðssonar er kafað ofan í bílamenningu Íslands og útlanda í 154 knöppum og ríkulega myndskreyttum köflum.

Í starfi kennarans gerast ævintýri

Í starfi kennarans gerast ævintýri

Skólasamfélaginu séu sköpuð skilyrði til að dafna, segir Magnús Þór Jónsson, nýkjörinn formaður KÍ.

Undiralda sem ýtir af stað samtali

Undiralda sem ýtir af stað samtali

Hljóðlistakonan Ingibjörg Friðriksdóttir, eða Inki, skapaði þrískipt listaverk innblásið af umræðunni á stríðsárunum um ástandið.

Hvað ef Madagaskar væri ríkt land?

Hvað ef Madagaskar væri ríkt land?

Kannski sýnir vandi Madagaskar hve brýnt það er að fórna ekki hagsæld og lífsgæðum í baráttunni við sveiflur í veðurfari.

Maðurinn einokar illskuna

Maðurinn einokar illskuna

Garrí Kasparov er fullur bjartsýni fyrir hönd gervigreindartækninnar. Hættan stafi af manninum, sem hingað til hafi einokað illskuna.

Ég er ótrúlega þakklátur

Ég er ótrúlega þakklátur

Rapparinn Birnir hefur nýlega sent frá sér plötuna Bushido og hefur hún hlotið góðar viðtökur. Birnir semur frá hjartanu.

Makindalíf við hafnarbakkann

Makindalíf við hafnarbakkann

Sú teppa sem myndast hefur í gámahöfnum Bandaríkjanna skýrist m.a. af því að stéttarfélög hafa komið í veg fyrir tæknivæðingu hafnanna.

Kraftar toga í báðar áttir

Kraftar toga í báðar áttir

Sérfræðingur reiknar með skammvinnu verðbólguskoti sem mun auka forskot fyrirtækja sem nota sjálfvirkni og gervigreind.

Alltaf viljað ná í hjörtun

Alltaf viljað ná í hjörtun

Högni spjallar hér um lífið, listina og nýja hobbíið, tennis, þar sem hann gefur ekki þumlung eftir á vellinum.

Færðist of mikið í fang

Færðist of mikið í fang

NATO skoðar hvað hafi farið úrskeiðis í þátttöku þess í Afganistanstríðinu, en þar fór fjöldi hermanna úr 5.000 í 100.000.

Löngu, löngu tímabær sögulok

Löngu, löngu tímabær sögulok

Saga Alitalia varpar ljósi á mörg af þeim heimagerðu vandamálum sem halda aftur af ítölsku atvinnulífi.

Voðaskot vekur spurningar

Voðaskot vekur spurningar

Rannsóknin á banaslysinu beinist að aðstoðarleikstjóra og umsjónarmanni skotvopna á tökustað.

Í ógnargreipum eiturlyfjabaróna

Í ógnargreipum eiturlyfjabaróna

Holland er orðið miðstöð eiturlyfjagengja og þaðan er eiturlyfjum dreift um alla Evrópu. Barónarnir hafa dafnað í skjóli umburðarlyndis.

Ný „Spútník-krísa“ runnin upp?

Ný „Spútník-krísa“ runnin upp?

Bandaríkjamenn eru nú sagðir vera langt á eftir öðrum í þróun ofurhljóðfrárra eldflauga.

Þegar stríðshetjur misstíga sig

Þegar stríðshetjur misstíga sig

Fólkið sem þekkti hann best er á einu máli um að Colin Powell var sómamaður í sérflokki.

Risið upp til varnar Roquefort

Risið upp til varnar Roquefort

Franskir ostabændur gagnrýna matvælaflokkunarkerfi sem setur blámygluost í flokk með gosi og snakki.

Hér brýst smekkspilling og vítisstefna til valda

Hér brýst smekkspilling og vítisstefna til valda

Enginn er spámaður í eigin föðurlandi, segir spakmælið. Því fékk ungur tónlistarmaður, Jón Leifs að nafni, að kynnast.

„Maður er bara alveg búinn“

„Maður er bara alveg búinn“

Húsvíkingurinn Rúnar Hrafn glímir við beinkrabbamein í Noregi. „Þetta byrjaði nú bara með verkjum í hnjám og einhverjum bólgum.“

Og veturinn er bara rétt að byrja

Og veturinn er bara rétt að byrja

Olíuverð hefur rokið upp, jarðgas margfaldast í verði og orkuver í Indlandi og Kína að verða uppiskroppa með kol.

Skjöldur umdeilds höfundar fjarlægður

Skjöldur umdeilds höfundar fjarlægður

Víg Guðmundar Kambans vakti mikla reiði hér á landi og var harðlega fordæmt. Lík hans var flutt heim og fór útför hans fram á kostnað ríkisins.

Frelsið meira á ljóðasöngssviðinu

Frelsið meira á ljóðasöngssviðinu

„Við eigum óhikað að vera jafnstolt af tónlistararfi okkar og við erum af bókmenntaarfinum.“

Ekki í mínum villtustu draumum!

Ekki í mínum villtustu draumum!

Vanda Sigurgeirsdóttir er nú sest í stól formanns Knattspyrnusambands Íslands, fyrst kvenna, ekki bara hér heldur í gjörvallri Evrópu.

Húsin í Kolasundi fyrirmyndin

Húsin í Kolasundi fyrirmyndin

Söluhúsin við Ægisgarð hljóta alþjóðlega viðurkenningu og vekja mikla athygli meðal vegfarenda.

Allir ættu að eiga aflandsfélag

Allir ættu að eiga aflandsfélag

Umræðan um Pandóruskjölin sýnir að stórum hópi fólks er mjög í mun að allir þurfi að búa við sömu skattpíninguna.

Ríkið hætti að framleiða pappírsskjöl

Ríkið hætti að framleiða pappírsskjöl

Fyrirsjáanlegt er að útvega þurfi stærra húsnæði undir skjalageymslur Þjóðskjalasafnsins.

Hvað er spark án marks?

Hvað er spark án marks?

Tveir af marksæknustu sparkendum Englandssögunnar, Jimmy Greaves og Roger Hunt, féllu frá í nýliðnum mánuði, báðir rúmlega áttræðir.

Börnin í skotbyrginu

Börnin í skotbyrginu

„Ég tók börnin með mér, þau eru of góð fyrir það líf sem tekur við,“ skrifaði móðir þeirra sex barna sem myrt voru í byrgi Foringjans 1. maí 1945.

Skellur sem mun heyrast um allan heim

Skellur sem mun heyrast um allan heim

Ef fasteignarisinn Evergrande kiknar undan 300 milljarða dala skuldum gæti það gert gat á kínversku fasteignabóluna og haft gríðarleg áhrif.

„Ómetanleg menningarverðmæti“

„Ómetanleg menningarverðmæti“

„Augljóslega finnst mér liggja beint við að ef til stofnunar þjóðaróperu kemur yrði það gert á grunni Íslensku óperunnar,“ segir Steinunn.

Fyrrverandi andspyrnuhreyfingarkona 100 ára

Fyrrverandi andspyrnuhreyfingarkona 100 ára

Minni Kalsæg Gunnarsson hefur lifað merkilega ævi en 19 ára gömul gekk hún til liðs við andspyrnuhreyfinguna í Noregi.

Stolt af því að þrauka

Stolt af því að þrauka

Töffarinn og rokkdrottningin Debbie Harry úr hljómsveitinni Blondie er hvergi nærri hætt að koma fram þrátt fyrir háan aldur.

Karíus og Baktus að bíða eftir Godot

Karíus og Baktus að bíða eftir Godot

Fjölskyldusýningin Kjarval frumsýnd í Borgarleikhúsinu á laugardag, en bók Margrétar Tryggvadóttur sáði fræinu að sýningunni.

Norm Macdonald gerði jafntefli

Norm Macdonald gerði jafntefli

Af Norm getum við lært að fórna ekki gildum okkar og heilindum þegar það virðist þjóna stundarhagsmunum að hlaupa í felur.

Bíllinn klár fyrir veturinn

Bíllinn klár fyrir veturinn

Skynsamlegt er að fara með bílinn í ástandsskoðun áður en vetur gengur í garð og t.d. skipta út þreyttum tímareimum.

Hilmar dreymir um slysalaust ár á sjó

Hilmar dreymir um slysalaust ár á sjó

Skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna segir að bætta stöðu öryggismála megi þakka sameiginlegu átaki margra.

Búin til af ást og hugrekki

Búin til af ást og hugrekki

Noomi Rapace heillaðist af handriti Dýrsins og stökk á hlutverkið þrátt fyrir að launin væru lág og kvikmyndin á íslensku.

„Langar að breyta þessum heimi“

„Langar að breyta þessum heimi“

„Í sinni list lagði Ásta ávallt áherslu á hina smáðu, veiku og þá sem þurfa skjól og hjálp,“ segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri.

Unga fólkið vill ekki streða

Unga fólkið vill ekki streða

Greina má vísbendingar um að yngsta kynslóðin á vinnumarkaðinum sætti sig ekki við langa og slítandi vinnuviku.

Eins og að bregðast við stormi

Eins og að bregðast við stormi

Fyrirtæki og stofnanir geta ekki varið sig fyllilega gegn álagsárásum tölvuþrjóta en með réttum undirbúningi er hægt að lágmarka tjón.

Ég var í heljargreipum

Ég var í heljargreipum

Óli Björn Pétursson varð fyrir grófu kynferðisofbeldi, auk andlegs og líkamlegs ofbeldis, af hálfu kynferðisglæpamannsins Sigga hakkara.

Grófu niður á gömul eldflaugahylki

Grófu niður á gömul eldflaugahylki

Jarðvegshópur á vegum Ístaks fann óvænt gamlar minjar frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.