Á fundi BRICS-hópsins greindi Pútín frá undirbúningi nýs forðagjaldmiðils og Xi Jinping líkti efnahagsþvingunum við bjúgverpil.
Kjartan Gunnar Kjartansson, fyrrverandi blaðamaður og brautryðjandi í ættfræðiumfjöllun fjölmiðla, fagnar 70 árum.
Fullorðnir báru ekki nægilega mikla virðingu fyrir unglingavinnunni sumarið 1982, ef marka má bréf til Velvakanda.
Kannski er skásta leiðin út úr niðursveiflu að smækka hið opinbera og þannig gefa einkageiranum betra svigrúm til verðmætasköpunar.
Nýr sýningarsalur Polestar er umhverfisvottaður og var sérstaklega hugað að lýsingu, loftgæðum og hljóðvist.
Ronnie O'Sullivan er nýbakaður heimsmeistari í snóker í sjöunda skipti og trónir efstur á heimslista leikmanna í íþróttinni.
Æðsti embættismaður bandaríska sjóhersins gerir ráð fyrir að umsvif hernaðaraðgerða fari vaxandi hér á landi.
Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis leggur til að rammaáætlun 3 verði samþykkt með nokkrum breytingum.
Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður stóð á þröskuldi dauðans í fyrravor þegar hann tókst á við illvígt krabbamein.
Köfunardeild sérsveitar ríkislögreglustjóra greinir frá undirbúningi aðgerða vegna flugslyssins á Þingvallavatni.
Það var ekki síst fyrir tilstilli Sheryl Sandberg að Facebook malar í dag gull. Hún hefur sagt skilið við vinnustað sinn til fjórtán ára.
Öll jöfn og uppruni og stétt hafa ekkert með manngildi að gera, segir Silja Bára Ómarsdóttir, nýr formaður Rauða kross Íslands.
Í afar óvenjulegu máli leitast lögreglan nú við að varpa frekara ljósi á dauðsfall sem varð fyrir tæplega hálfri öld síðan.
Sérfræðingi hjá HSBC hefur verið vikið frá störfum vegna erindis þar sem hann sagði að ástæðulaust væri að hafa áhyggjur af loftslagsbreytingum.
Nota verður tæknina rétt og efla þarf íslenskukennslu, segir Mjöll Matthíasdóttir, nýr formaður Félags grunnskólakennara.
Þegar vinur Bubba flutti inn rafmagnsbíl fyrir 40 árum hafði hann enga trú á að rafbílar væru framtíðin, en ekur nú um á Jaguar I-Pace.
Vera sýnilegur og virkur þátttakandi í samfélagi fólksins. Þannig hef ég valið að starfa og finnst mikilvægt, segir sr. Magnús.
Ef það er eitt sem hagfræðingar eru almennt sammála um, þá er það að þak á leiguverð leysir engan vanda.
Gerhard Schröder hefur valdið stjórnvöldum mikilli armæðu með því að neita að slíta tengsl sín við Rússland.
Gamall yfirmaður í rússneska hernum gagnrýndi óvænt stríðsbrölt Moskvuvaldsins í beinni sjónvarpsútsendingu.
Forseti El Salvador hefur ráðist í áhugaverða tilraun með bitcoin og vill reyna að gera rafmyntir að nýrri stoð í hagkerfi landsins.
Upptaka af fjarskiptum milli Moskvu og rússnesks dráttarbáts þykir staðfesta eldflaugaárás Úkraínu.
Enn eitt skipslíkan Njarðar S. Jóhannssonar á Siglufirði lítur dagsins ljós, það 24. í röðinni. Líkanið tengist miklum skipskaða.
Rússar geta ekki lengur falið það mikla mann- og tækjatjón sem þeir hafa orðið fyrir í Úkraínu.
Það er með algjörum ólíkindum að sonur Ferdinands Marcosar verði næsti forseti Filippseyja.
Gögn úr skjalasafni Vestur-Þýskalands sýna að Helmut Kohl vildi koma í veg fyrir að Úkraína og Eystrasaltsríkin fengu sjálfstæði.
Einn af risum kalda stríðsins æfir nú yfir rússnesku höfuðborginni vegna komandi hátíðarhalda í tengslum við sigurdaginn svonefnda.
Moskvuvaldið hefur ræst út 110 ára gamalt björgunarskip til að ná í ýmsan búnað úr flaki flaggskips Svartahafsflotans.
Í margar vikur hefur íbúum kínverskra stórborga verið haldið í eiginlegu stofufangelsi og ríkir ólga í samfélaginu.
Steingervingar fiskeðla varpa nýju ljósi á jarðsöguna.
Nú þegar 36 ár eru liðin frá mesta kjarnaslysi sögunnar berst hópur rússneskra hermanna fyrir lífi sínu sökum bráðageislunar.
Um allan heim upplifir venjulegt fólk, sér til mikillar gremju, að stjórnmálin snúist aðallega um áhugamál og þarfir elítunnar.
Pentagon hefur ákveðið að hefja aftur þjálfun úkraínskra hermanna og munu þeir fá miklar vopnasendingar á næstunni.
Sérfræðingur telur líklegt að áhöfn Moskvu hafi aldrei vitað af eldflaugum Úkraínumanna fyrr en um seinan.
Brúðkaupið mitt með Ladda í aðalhlutverki er nú komið á skjáinn. Laddi leitaði í brunn tilfinninga þegar hann túlkaði persónu sína.
Moskva var hönnuð til að takast á við flugmóðurskipaflota Bandaríkjanna með öflugum flaugum sem borið geta kjarnaodd.
Moskva, krúnudjásn Svartahafsflota Rússlands er sokkið. En hvað olli skaðanum, árás Úkraínumanna eða vangeta áhafnar?
Verð á matvælum hefur snarhækkað og áburðarverð margfaldast. Matvælaskortur gæti verið í uppsiglingu.
Í dag er eins og öll félög þurfi að vera ESG. En ef til vill er æskilegast að fyrirtækin haldi sig við það sem þau eru best í að gera: framleiða vörur og skaffa þjónustu.
Hún var ein valdamesta kona heims og stýrði utanríkisstefnu Bandaríkjanna á erfiðu tímabili í sögunni. Margir hafa dáðst að Madeleine Albright en hún gerði þó ekki allt rétt.
Búið er að veikja stöðu þeirra sem áður höfðu nánast einkarétt á að miðla fréttum og móta almenningsálitið. Netið hefur hrist upp í öllu og útkoman nokkurs konar geðklofi þjóðarsálarinnar.
Innrásin í Úkraínu verður vonandi til þess að vestræn samfélög ná aftur áttum og læri að vestræn gildi og menning eru ekki eitthvað sem þarf að skammast sín fyrir.
Frá upphafi Úkraínustríðsins hafa Rússar misst þrjá hershöfðingja og er það blóðtaka sem engin fordæmi eru fyrir í nútímahernaði.
Mikill vandræðagangur virðist vera í kringum innrásarlið Rússa í Úkraínu og hefur hann vakið athygli sérfræðinga.
Úkraínustríðið var kornið sem fyllti mælinn og hafa bresk stjórnvöld ákveðið að setja rússneskum auðmönnum með tengsl við Pútín stólinn fyrir dyrnar.
Á augabragði minnti Pútín alla heimsbyggðina á að það er ekkert sem tryggir friðinn. Kannski að stjórnmál Vesturlanda fari núna að snúast um hluti sem skipta raunverulega máli.
Það var dapurlegt að sjá hvernig kanadísk stjórnvöld tókust á við mótmæli vörubílstjóra.
Hermann Valsson var látinn liggja í 48 mínútur á gólfinu áður en hringt var á sjúkrabíl eftir að hann missti meðvitund á júdóæfingu.
Slúðursögur hafa haft mikil áhrif og er Gróa á Leiti enn víða á ferðinni.
Það er ekki skrítið að Macron vilji kjarnorkuvæða franskan orkumarkað enda eru kjarnorkuver mjög örugg.