Úrvalsgreinar

Flugkappinn sem Foringinn dásamaði

Flugkappinn sem Foringinn dásamaði

Hanna Reitsch er í hópi helstu brautryðjenda flugsins og sá um að prófa margar af þekktustu flugvélum Þriðja ríkisins.

Heimur versnandi fer

Heimur versnandi fer

Samráð G7-ríkjanna um skattlagningu fyrirtækja boðar ekki gott.

Ætla í gegnum hljóðmúrinn á ný

Ætla í gegnum hljóðmúrinn á ný

Bandaríska flugfélagið United Airlines og sprotafyrirtækið Boom semja um nýja hljóðfráa farþegflugvél.

Áhyggjur af langtímaatvinnuleysi

Áhyggjur af langtímaatvinnuleysi

„Ég held að Ísland muni áfram verða öflugt ferðaþjónustuland, þótt gullæðið sé líklega búið í þeirri grein.“

Færni við flókna hjartaaðgerð

Færni við flókna hjartaaðgerð

Árangur hjartaskurðdeildar Landspítala við míturlokuviðgerðir jafnast á við árangur stærstu hjartaskurðdeilda í nágrannalöndum.

Ekkert fær stöðvað Whitney

Ekkert fær stöðvað Whitney

Stofnandi stefnmótavefsins Bumble varð milljarðamæringur fyrr á þessu ári og er mjög í mun að rétta hlut kvenna í stjórnendastétt.

Þegar Bram Stoker var bálskotinn í Walt Whitman

Þegar Bram Stoker var bálskotinn í Walt Whitman

Á Valentínusardag 1876 sendi ungur breskur bókmenntaunnandi ástarbréf til bandaríska ljóðskáldsins sem hann dýrkaði og dáði.

Samsærið gegn Díönu

Samsærið gegn Díönu

Viðtal breska ríkisútvarpsins BBC við Díönu prinsessu af Wales haustið 1995 reyndist afar afdrifaríkt, bæði fyrir hana og konungsfjölskylduna. Nú er komið á daginn að til þess var stofnað með blekkingum sem yfirstjórn BBC hylmdi yfir í aldarfjórðung.

Fæst skýring á fljúgandi furðuhlutum?

Fæst skýring á fljúgandi furðuhlutum?

Pentagon hyggst gefa út skýrslu í næsta mánuði um ókunn loftför sem bandarískir herflugmenn hafa komist í kast við.

Erfiðir tímar fyrir rafmyntabraskara

Erfiðir tímar fyrir rafmyntabraskara

Markaðurinn með rafmyntir var fyrir löngu farinn að minna á spilavíti og ekki að furða að margir sitji uppi með sárt ennið eftir verðhrun sl. daga.

„Ég er alltaf til í allt“

„Ég er alltaf til í allt“

Hulda Emilsdóttir er á tíræðisaldri en spilar enn á gítar og úkúlele og syngur með. Hún hefur komið víða við á langri ævi.

Langdræg lyklaborð

Langdræg lyklaborð

Það er allt í hakki í Norður-Kóreu! Ugglaust hleypa ekki margir brúnum hér um slóðir þegar þeir lesa þessa fullyrðingu.

Ábyrgðarhluti að búa til fyrir börn

Ábyrgðarhluti að búa til fyrir börn

Þórarinn og Sigrún Eldjárn senda frá sér ljóðabókina Rím og roms. „Barnabækur mega ekki vera leiðinlegar fyrir fullorðna“

Það er ekki lengur hægt að ræða málin

Það er ekki lengur hægt að ræða málin

Með því að beita þöggun og útskúfun frekar en að ræða með rökum og yfirvegun um ólík sjónarmið brjótum við samfélagið upp andstæðar fylkingar.

Ljósið logar

Ljósið logar

Þekking og tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu, segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Hnattrænt þjóðernisviðbragð

Hnattrænt þjóðernisviðbragð

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur hefur undanfarin ár kynnt sér þjóðernispópúlisma og samsæriskenningar.

Ekki geta allir verið Antónínus Píus

Ekki geta allir verið Antónínus Píus

Kórónuveirufaraldurinn beindi kastljósinu að því hve mikil vanhæfni fær að viðgangast hjá hinu opinbera.

Tákn fyrir hugrekki og þor

Tákn fyrir hugrekki og þor

Járnkrossinn hefur fylgt Þjóðverjum frá árinu 1813 og eru nær allir orðuhafar karlmenn. Járnkonur litu þó dagsins ljós í seinna stríði.

Með Svalbarðabakteríu

Með Svalbarðabakteríu

Dr. Hanna Rósa Hjálmarsdóttir hefur búið sex ár á Svalbarða þar sem kolniðamyrkur og kuldi ríkir marga mánuði ársins og ísbirnir ráfa um.

Frelsið hefur hopað í faraldrinum

Frelsið hefur hopað í faraldrinum

Ótti og óvissa, en líka skortur á þekkingu á einföldustu staðreyndum, eiga þátt í því að frelsishugsjónin á í vök að verjast.

Enn deilt um dauða Napóleons

Enn deilt um dauða Napóleons

200 ár eru liðin frá því Napóleon Bónaparte Frakkakeisari lést í útlegð á St. Helenu. Enn eru samsæriskenningar uppi um dauða hans.

Þetta hefði ekki þurft að gerast

Þetta hefði ekki þurft að gerast

„Sjáöldur augna hans voru svo þanin af neyslu að hann minnti mig á rándýr.“

Var oft kölluð jarðskjálftastelpan

Var oft kölluð jarðskjálftastelpan

Sigurveig Sigurðardóttir fæddist rétt fyrir Dalvíkurskjálftann 1934, en heimili hennar eyðilagðist í jarðskjálftanum.

Lýðheilsa, ljón og líkindareikingur

Lýðheilsa, ljón og líkindareikingur

Nú þegar sefasýkin er í rénun fer kannski að verða hægt að gera upp mistökin sem gerð voru í kórónuveirufaraldrinum.

Smáhýsin „ekkert annað en neyslurými“

Smáhýsin „ekkert annað en neyslurými“

„Það er hreint út sagt skelfilegt að planta fárveiku fólki eftirlitslausu úti í móa,“ segir varaborgarfulltrúi um smáhýsin.

Íbúar Tokyo eru tilbúnir fyrir heimsendi

Íbúar Tokyo eru tilbúnir fyrir heimsendi

Risa-jarðskjálfti gæti riðið yfir borgina hvenær sem er. En höfuðborg Japans er sennilega betur búin undir náttúruhamfarir en nokkur annar staður.

Ég er ekki í óttanum

Ég er ekki í óttanum

„Ég hugsa mjög lítið um dauðann. Ég hugsa mest um hann út frá öðru fólki, eins og börnunum“.

„Innblásturinn er margslunginn“

„Innblásturinn er margslunginn“

Sono Luminus gefur út plötu með fimm verkum eftir tónskáldið Gunnar Andreas Kristinsson.

Stefnir í harðan slag og mikla samkeppni

Stefnir í harðan slag og mikla samkeppni

Enginn veit í raun hvert fluggeirinn stefnir. Þar mun bólusetning ráða miklu en einnig mikilvægar ákvarðanir á vettvangi þeirra flugfélaga sem enn tóra.

Notre Dame hefði getað farið verr

Notre Dame hefði getað farið verr

Stefnt er að því að kirkjan verði aftur opin þegar Ólympíuleikarnir verða í París sumarið 2024.

Menningararfur og auðlind

Menningararfur og auðlind

Á miðvikudag verður þess minnst með ýmsu móti að slétt hálf öld er frá því Íslendingar fengu fyrstu íslensku handritin afhent frá Dönum.

Eitt fyrsta hægvarp í heimi var frá Heimaey

Eitt fyrsta hægvarp í heimi var frá Heimaey

Beinar útsendingar frá eldgosinu í Heimaey árið 1973 vöktu mikla athygli en tæknimenn fluttu þungan útsendingarbúnað upp á Klif.

Strandeldi að ná sér á strik á ný

Strandeldi að ná sér á strik á ný

Mikil áform hér um stækkun og nýjar strandeldisstöðvar á teikniborðinu í Þorlákshöfn.

Stríðskostnaður hugverkaréttinda

Stríðskostnaður hugverkaréttinda

Loksins er komin niðurstaða í deilu Oracle og Google og lauk með því að Hæstiréttur Bandaríkjanna rýmkaði skilgreininguna á „sanngjarnri notkun“.

Umhverfis jörðina á 108 mínútum

Umhverfis jörðina á 108 mínútum

„Mikill atburður hefur gerzt. Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur maður tekizt á hendur ferð út í himingeiminn. Hinn 12. apríl 1961, kl. 9.07 að Moskvu-tíma, lagði geimskipið Vostok, í ferð út í geiminn með mann innanborðs. Er geimskipið hafði farið rúmlega eina ferð umhverfis jörðu lenti það heilu og höldnu á hinni helgu jörð föðurlands vors, Rússlands.“

Banaþúfa margra vaskra drengja

Banaþúfa margra vaskra drengja

Eldgosið í grennd við Fagradalsfjall er í landi Hrauns við Grindavík, en mikla sögu er að finna á þessum slóðum.

Mæta erfiðum viðskiptavinum í hermi

Mæta erfiðum viðskiptavinum í hermi

Sýndarveruleikinn býður upp á mjög raunverulega upplifun og getur framkallað sterk viðbrögð.

Eyrað vill láta kitla sig

Eyrað vill láta kitla sig

Björgvin Halldórsson verður sjötugur 16. apríl nk. og heldur upp á tímamótin með tónleikum sem streymt verður úr Borgarleikhúsinu.

Dalvíkurskjálftinn olli miklu tjóni

Dalvíkurskjálftinn olli miklu tjóni

Jarðskjálftinn sterki árið 1934 er enn í minnum hafður enda upptökin mjög nálægt þorpinu. Skjálftinn mældist af stærð 6,2.

Tígrishvolpur veldur óskunda

Tígrishvolpur veldur óskunda

Þrátt fyrir sakaferil stjórnandans fékk nær óþekktur vogunarsjóður fyrirgreiðslu upp á marga tugi milljarða dala hjá alþjóðlegum bönkum.

Hinir níu sem lentu í helvíti

Hinir níu sem lentu í helvíti

Hópur manna hafnaði djúpt inni í Sahara-eyðimörkinni, rúma 700 kílómetra frá öruggri heimahöfn með einungis hálfan brúsa af vatni.

Manngerðar hraunborgir

Manngerðar hraunborgir

Hvað ef mannvirki myndu spretta upp úr jarðlögunum eða verða til fyrir tilstilli veðurfarsins á því svæði þar sem þau eru staðsett?

Norskir úlfar í sauðargærum

Norskir úlfar í sauðargærum

Íslenskt prjónaáhugafólk rak upp stór augu þegar persóna í norsku sjónvarpsþáttunum Exit birtist á skjánum í rammíslenskri hönnun.

Píramídarnir borga sig fyrir suma

Píramídarnir borga sig fyrir suma

Eftir stutt hlé í kórónuveirufaraldri eru loftslagsmálin smám saman að komast aftur á dagskrá og virðist atvinnulífið ætla að spila með.

Mikilvægur liður í öryggi bandalagsins

Mikilvægur liður í öryggi bandalagsins

Morgunblaðið sótti heim norsku flugsveitina á öryggissvæði NATO á Keflavíkurflugvelli. Meðfylgjandi eru ljósmyndir af F-35.

Vilja virkja nýsköpunarmátt landsbyggðarinnar

Vilja virkja nýsköpunarmátt landsbyggðarinnar

Verkefnið Hacking Norðurland leitast við að efla samfélag frumkvöðla í dreifbýli.

Gerum alltaf fimm ára plan

Gerum alltaf fimm ára plan

Það var svo sérstakt að um leið og fólk kom út úr skápnum sem hommi eða lesbía, þá missti það fullt af réttindum!

Ungi riddarinn í Norður-Afríku

Ungi riddarinn í Norður-Afríku

Nítján ára stóð Günter í vegi fyrir 120 breskum skriðdrekum og fékk fyrir framgöngu sína einstakt heiðursmerki úr hendi Erwin Rommel.

Til varnar ástþyrstum skunkum

Til varnar ástþyrstum skunkum

Nýjustu fórnarlömb pólitískrar réttsýni voru okkar bestu vinir á sjónvarpsskjánum og við háttatíma þegar við vorum börn.

„Forgangsröðun verður að taka mið af því að við erum bílaborg“

„Forgangsröðun verður að taka mið af því að við erum bílaborg“

Hópur áhugafólks leggur til einfaldari og mun ódýrari útfærslu á borgarlínu. Bæta mætti flæði umferðar til muna með mislægum gatnamótum.