Úrvalsgreinar

Bitcoin olli ekki vanda El Salvador

Bitcoin olli ekki vanda El Salvador

Forseti El Salvador hefur ráðist í áhugaverða tilraun með bitcoin og vill reyna að gera rafmyntir að nýrri stoð í hagkerfi landsins.

„Tvö göt fyrir neðan sjólínu“

„Tvö göt fyrir neðan sjólínu“

Upptaka af fjarskiptum milli Moskvu og rússnesks dráttarbáts þykir staðfesta eldflaugaárás Úkraínu.

„Þetta er bölvað púl“

„Þetta er bölvað púl“

Enn eitt skipslíkan Njarðar S. Jóhannssonar á Siglufirði lítur dagsins ljós, það 24. í röðinni. Líkanið tengist miklum skipskaða.

Hvað varð um rússneska herinn?

Hvað varð um rússneska herinn?

Rússar geta ekki lengur falið það mikla mann- og tækjatjón sem þeir hafa orðið fyrir í Úkraínu.

Þegar skjaldbökurnar kusu apakött

Þegar skjaldbökurnar kusu apakött

Það er með algjörum ólíkindum að sonur Ferdinands Marcosar verði næsti forseti Filippseyja.

Lagðist gegn sjálfstæði Úkraínu

Lagðist gegn sjálfstæði Úkraínu

Gögn úr skjalasafni Vestur-Þýskalands sýna að Helmut Kohl vildi koma í veg fyrir að Úkraína og Eystrasaltsríkin fengu sjálfstæði.

Dómsdagsvél á flugi yfir Moskvu

Dómsdagsvél á flugi yfir Moskvu

Einn af risum kalda stríðsins æfir nú yfir rússnesku höfuðborginni vegna komandi hátíðarhalda í tengslum við sigurdaginn svonefnda.

Öldungur sendur að flaki Moskvu

Öldungur sendur að flaki Moskvu

Moskvuvaldið hefur ræst út 110 ára gamalt björgunarskip til að ná í ýmsan búnað úr flaki flaggskips Svartahafsflotans.

Veiran breytist en stjórnvöld ekki

Veiran breytist en stjórnvöld ekki

Í margar vikur hefur íbúum kínverskra stórborga verið haldið í eiginlegu stofufangelsi og ríkir ólga í samfélaginu.

Sæskrímsli í Ölpunum

Sæskrímsli í Ölpunum

Steingervingar fiskeðla varpa nýju ljósi á jarðsöguna.

Grófu niður á bráðdrepandi hættu í Úkraínu

Grófu niður á bráðdrepandi hættu í Úkraínu

Nú þegar 36 ár eru liðin frá mesta kjarnaslysi sögunnar berst hópur rússneskra hermanna fyrir lífi sínu sökum bráðageislunar.

Leitað frá miðjunni út á jaðarinn

Leitað frá miðjunni út á jaðarinn

Um allan heim upplifir venjulegt fólk, sér til mikillar gremju, að stjórnmálin snúist aðallega um áhugamál og þarfir elítunnar.

Bandaríkin stórauka hernaðaraðstoð sína

Bandaríkin stórauka hernaðaraðstoð sína

Pentagon hefur ákveðið að hefja aftur þjálfun úkraínskra hermanna og munu þeir fá miklar vopnasendingar á næstunni.

Hafði Moskva aðeins sex sekúndur til að verjast?

Hafði Moskva aðeins sex sekúndur til að verjast?

Sérfræðingur telur líklegt að áhöfn Moskvu hafi aldrei vitað af eldflaugum Úkraínumanna fyrr en um seinan.

Erfitt að vera fúll á móti

Erfitt að vera fúll á móti

Brúðkaupið mitt með Ladda í aðalhlutverki er nú komið á skjáinn. Laddi leitaði í brunn tilfinninga þegar hann túlkaði persónu sína.

Var hugsanlega með kjarnavopn um borð

Var hugsanlega með kjarnavopn um borð

Moskva var hönnuð til að takast á við flugmóðurskipaflota Bandaríkjanna með öflugum flaugum sem borið geta kjarnaodd.

Var Moskva fórnarlamb árásar eða vanrækslu?

Var Moskva fórnarlamb árásar eða vanrækslu?

Moskva, krúnudjásn Svartahafsflota Rússlands er sokkið. En hvað olli skaðanum, árás Úkraínumanna eða vangeta áhafnar?

Vandræðin eru kannski rétt að byrja

Vandræðin eru kannski rétt að byrja

Verð á matvælum hefur snarhækkað og áburðarverð margfaldast. Matvælaskortur gæti verið í uppsiglingu.

Með græðginni gerum við mest gagn

Með græðginni gerum við mest gagn

Í dag er eins og öll félög þurfi að vera „ESG“. En ef til vill er æskilegast að fyrirtækin haldi sig við það sem þau eru best í að gera: framleiða vörur og skaffa þjónustu.

Uppgjörið við Albright

Uppgjörið við Albright

Hún var ein valdamesta kona heims og stýrði utanríkisstefnu Bandaríkjanna á erfiðu tímabili í sögunni. Margir hafa dáðst að Madeleine Albright en hún gerði þó ekki allt rétt.

Skjálfandi á beinunum á bjargbrúninni

Skjálfandi á beinunum á bjargbrúninni

Búið er að veikja stöðu þeirra sem áður höfðu nánast einkarétt á að miðla fréttum og móta almenningsálitið. Netið hefur hrist upp í öllu og útkoman nokkurs konar geðklofi þjóðarsálarinnar.

Vesturlönd endurheimta sjálfstraustið

Vesturlönd endurheimta sjálfstraustið

Innrásin í Úkraínu verður vonandi til þess að vestræn samfélög ná aftur áttum og læri að vestræn gildi og menning eru ekki eitthvað sem þarf að skammast sín fyrir.

Rússar geti ekki umkringt Kænugarð

Rússar geti ekki umkringt Kænugarð

Frá upphafi Úkraínustríðsins hafa Rússar misst þrjá hershöfðingja og er það blóðtaka sem engin fordæmi eru fyrir í nútímahernaði.

Mikill skortur á þjálfun og reynslu

Mikill skortur á þjálfun og reynslu

Mikill vandræðagangur virðist vera í kringum innrásarlið Rússa í Úkraínu og hefur hann vakið athygli sérfræðinga.

Sólin sest á Londongrad

Sólin sest á Londongrad

Úkraínustríðið var kornið sem fyllti mælinn og hafa bresk stjórnvöld ákveðið að setja rússneskum auðmönnum með tengsl við Pútín stólinn fyrir dyrnar.

Horfst í augu við ískaldan veruleikann

Horfst í augu við ískaldan veruleikann

Á augabragði minnti Pútín alla heimsbyggðina á að það er ekkert sem tryggir friðinn. Kannski að stjórnmál Vesturlanda fari núna að snúast um hluti sem skipta raunverulega máli.

Trudeau fór ekki kanadísku leiðina

Trudeau fór ekki kanadísku leiðina

Það var dapurlegt að sjá hvernig kanadísk stjórnvöld tókust á við mótmæli vörubílstjóra.

Þetta má aldrei gerast aftur!

Þetta má aldrei gerast aftur!

Hermann Valsson var látinn liggja í 48 mínútur á gólfinu áður en hringt var á sjúkrabíl eftir að hann missti meðvitund á júdóæfingu.

„Ólyginn sagði mér ...“

„Ólyginn sagði mér ...“

Slúðursögur hafa haft mikil áhrif og er Gróa á Leiti enn víða á ferðinni.

Emmanuel Macron kveikir á perunni

Emmanuel Macron kveikir á perunni

Það er ekki skrítið að Macron vilji kjarnorkuvæða franskan orkumarkað enda eru kjarnorkuver mjög örugg.

Pútín stígi frá „bjargbrúninni“

Pútín stígi frá „bjargbrúninni“

Boris Johnson segir merki um „alvarlegan innrásarundirbúning“ en Sergei Lavrov segir enn hægt að finna lausnir.

Glaumgosinn í hópi flugása

Glaumgosinn í hópi flugása

Jochen var sagður einn sá allra besti innan Luftwaffe og grandaði yfir 150 vélum. Hann var þó óútreiknanlegur, fjörugur og agalaus.

Hvað er að marka kvakið í froskunum?

Hvað er að marka kvakið í froskunum?

Pútín er sá síðasti í röðinni af ótal rússneskum leiðtogum sem hafa lagt sig fram við að vera óútreiknanlegir.

Risanum skrikaði fótur

Risanum skrikaði fótur

Hrun hlutabréfaverðs Meta á fimmtudag var það mesta í sögu bandaríska hlutabréfamarkaðarins.

Dúxaði þrátt fyrir erfið veikindi

Dúxaði þrátt fyrir erfið veikindi

Sóley Kristín Harðardóttir varð nýlega dúx frá Keili Háskólabrú með einkunnina 9,75. hún hefur glímt við veikindi síðan á unglingsaldri.

Valdís gefst ekki upp

Valdís gefst ekki upp

Er óvinnufær vegna Covid og gefur út lag í endurhæfingunni. „Ég ætla ekki að láta Covid stoppa mig og held áfram að gefa út tónlist“.

Ójöfnuður er ekki vandamálið

Ójöfnuður er ekki vandamálið

Stórskrítin skýrsla Oxfam reynir að kenna ójöfnuði og frjálshyggju um hér um bil allt sem aflaga fer í heimnum.

Alltaf hrókur alls fagnaðar

Alltaf hrókur alls fagnaðar

Árni Stefán Árnason Norðfjörð fyrrverandi framkvæmdastjóri Templarahallarinnar er 90 ára.

Það er bara tónlist – þetta er flug!

Það er bara tónlist – þetta er flug!

Hallgrímur Jónsson flugstjóri verður áttræður eftir nokkra daga og er enn í fullu fjöri. Flugið greip hann snemma heljartökum.

Þeir varkáru lifa af áföllin

Þeir varkáru lifa af áföllin

Fyrirtæki og stjórnvöld ættu að læra það af faraldrinum að hagkerfið má ekki skorta aðlögunarhæfni.

Hreyfing og flutningar eru lykilstef

Hreyfing og flutningar eru lykilstef

Íslenskar bókmenntir eru merkilegar af því þær eru okkar bókmenntir sem við lesum og ölumst upp við.

Söngvaskáldið í Bakkastofu

Söngvaskáldið í Bakkastofu

Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður með meiru er 70 ára.

Mátti ekki mæta í jarðarförina

Mátti ekki mæta í jarðarförina

Harmur er nokkuð sem leikkonan Elma þekkir en þegar hún var tvítug tók kærasti hennar líf sitt og var henni kennt um.

Hvers kyns innrás verði svarað

Hvers kyns innrás verði svarað

Vesturveldin heita hörðum aðgerðum ráðist Rússar inn í Úkraínu, en Blinken mun í dag funda með Lavrov.

Sýndarveruleikinn starir á móti

Sýndarveruleikinn starir á móti

Eftir því sem tækninni fleygir fram minnkar bilið á milli raunveruleikans og sýndarveruleikans.

Arftaki Johnsons ekki enn í sjónmáli

Arftaki Johnsons ekki enn í sjónmáli

Sótt er að Boris vegna fregna um tíð veisluhöld í forsætisráðuneytinu meðan strangar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi.

Hatur og slaufun á J.K. Rowling

Hatur og slaufun á J.K. Rowling

J.K. Rowling hefur lagt orð í belg um hlut kvenna á transtímum og uppskorið slaufun og útskúfun, árásir og hatur.

Mynd af manneskjunni

Mynd af manneskjunni

María Ellingsen flytur einleik Peters Asmussens, Það sem er. Um er að ræða sögu elskenda sem Berlínarmúrinn skildi að.

Minnisleysi plagar kjósendur í Síle

Minnisleysi plagar kjósendur í Síle

Ef einhver þjóð ætti að skilja mikilvægi efnahagslegs frelsis og kunna að varast hættur efnahagsstefnu vinstrimanna þá eru það íbúar Síle.

„Ég hef verið lánsamur í lífinu“

„Ég hef verið lánsamur í lífinu“

Ágúst Einarsson, prófessor emeritus, er sjötugur. Hann fagnar einnig í dag 50 ára brúðkaupsafmæli.