Úrvalsgreinar

Margt skrítið í franska kýrhausnum

Margt skrítið í franska kýrhausnum

Íslenski seðlabankinn hélt höfði í darraðadansi og svikum þeirra tíma. Það munaði öllu fyrir Ísland.

Uppátækjasömu álfarnir í Zürich

Uppátækjasömu álfarnir í Zürich

Það hefur gengið á ýmsu hjá Credit Suisse á undanförnum árum en ef að er gáð tók það bankann röskan áratug að hrynja.

Tuttugu ár frá umdeildri innrás í Írak

Tuttugu ár frá umdeildri innrás í Írak

Í dag eru tuttugu ár liðin frá því að landher Bandaríkjanna hóf innrás sína í Írak ásamt bandamönnum sínum.

Allir eiga seinustu ferðina vísa

Allir eiga seinustu ferðina vísa

Ástand markaða batnaði eitthvað í Bandaríkjunum í vikunni, en ný líkleg fórnarlömb hafi skotið upp kollinum.

Alltaf er einhver tilbúinn að móðgast

Alltaf er einhver tilbúinn að móðgast

Öll viljum við vera tillitssöm og kurteis, en það er gott að muna að úti í samfélaginu má finna fólk sem gerir í því að móðgast.

Verkefni sprottið af ást beint frá hjartanu

Verkefni sprottið af ást beint frá hjartanu

Safa Jemai segir Íslendinga opna fyrir nýjungum, en mikilvægt er að tryggja fjölbreytni í kryddum og matarmenningu.

Hvað á að gera við ruglaða hægrið?

Hvað á að gera við ruglaða hægrið?

Samsæriskenningar og læti laða fólk ekki að málstað hægrisins. Betra er að tefla fram fólki sem kann að tala af rökfestu og yfirvegun.

Lítil umræða í breyttum veruleika

Lítil umræða í breyttum veruleika

Hugsanlega þörf á skýrari mynd á framkvæmd herverndar NATO, segir sérfræðingur um öryggis- og varnarmál.

Rekkjan bíður konungsins

Rekkjan bíður konungsins

Konungleg rekkja sem smíðuð var árið 1853 gæti loks fengið að gegna upphaflegu hlutverki sínu þegar Karl III verður krýndur.

Íslendingar axli ábyrgð í vörnum

Íslendingar axli ábyrgð í vörnum

Ræða þarf af alvöru hvort stofna eigi íslenskan her til að tryggja varnir landsins og öryggi til framtíðar.

Á Indlandi er Adani alls staðar

Á Indlandi er Adani alls staðar

Á fjórum áratugum byggði Gautam Adani upp mikið viðskiptaveldi sem riðar núna til falls. Uppgangstímabil Indlands er þó rétt að byrja.

Allt óvíst um framgang stríðsins

Allt óvíst um framgang stríðsins

Rússar reyna að sækja fram í austri, en „gírkassi“ stríðsvélarinnar er sagður ónýtur.

Ár innrásar, átaka og eyðileggingar

Ár innrásar, átaka og eyðileggingar

Orrustan um Hostomel skipti sköpum í upphafi stríðsins en frá lokum nóvember hefur víglínan breyst lítið.

Þessi agalega ríka þörf

Þessi agalega ríka þörf

Þegar stjórnvöld freista þess að bjarga umhverfinu og loftslaginu gleymist það stundum að reikna dæmið til enda.

32 sinnum gripið til verkbannsvopnsins

32 sinnum gripið til verkbannsvopnsins

Verkbönn eru aðgerðir sem atvinnurekendum er heimilt að grípa til í þeim tilgangi að vinna að framgangi krafna sinna í vinnudeilum.

Ógöngur á of mörgum sviðum

Ógöngur á of mörgum sviðum

Lítill vafi er á, að stjórnlaus innflutningur „flóttamanna“ mun fyrr eða síðar setja óviðráðanlegt uppnám á húsnæðismálin hér.

Elti NORAD hátækni eða bara himnarusl?

Elti NORAD hátækni eða bara himnarusl?

Bandaríkjaforseti gaf skipun um að skjóta niður þrjú óþekkt loftför nýverið. Enginn veit enn um hvað var að ræða.

Köttur úti í mýri, setti upp á …

Köttur úti í mýri, setti upp á …

Michael Richardt og Vena Naskrecka standa að margslunginni samsýningu í Listasafni Reykjanesbæjar.

Láttu mig um þetta

Láttu mig um þetta

Pútín hefur nú tök á að senda óþreytt lið á vígvöllinn, sem ekki er talið í tugum þúsunda, heldur allt að því 200-300 þúsund.

Rússar gætu brátt valdið miklu áfalli

Rússar gætu brátt valdið miklu áfalli

Varnarmálaráðherra Úkraínu segir Rússland hafa kallað til „mun fleiri“ hermenn en 300 þúsund. Framundan eru mikil átök.

Dýrt húsnæði er ekkert grín

Dýrt húsnæði er ekkert grín

Þegar fasteignaverð hækkar dregur úr fjárstreymi til atvinnulífsins og hagvöxtur þjóða verður minni en ella.

Afskekkt og náttúran alltumlykjandi

Afskekkt og náttúran alltumlykjandi

Nýlega flutt á Patreksfjörð og sækir innblástur í náttúruna sem þar er alltumlykjandi.

Okkar lið þarf að sækja brekkuna

Okkar lið þarf að sækja brekkuna

Það er fyrst núna, ári eftir innrás, sem flestir sérfræðingar viðurkenna að Rússar hafi loks náð yfirhöndinni í styrjöldinni.

RLS virkjar fyrsta stig samstarfs

RLS virkjar fyrsta stig samstarfs

Hundruð lögreglumanna frá öllum embættum landsins munu sinna öryggisgæslu í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins.

Okkur bráðvantar fleiri börn

Okkur bráðvantar fleiri börn

Breytt aldurssamsetning þjóðfélaga þýðir ekki bara að erfiðara verður að bera uppi velferðarkerfið.

Sá ljósið í Ljósinu

Sá ljósið í Ljósinu

Melkorka Matthíasdóttir sameinar jarðfræði og list, en hún lýkur sýningu sinni í Mosfellsbæ með leiðsögn.

Næst eiga Abrams og Leopard 2 sviðið en hver svo?

Næst eiga Abrams og Leopard 2 sviðið en hver svo?

En í hinu óvænta skriðdrekakapphlaupi hafa augun óneitanlega staðnæmst við Macron forseta Frakklands.

Drekasendingar séu bein afskipti NATO

Drekasendingar séu bein afskipti NATO

Talsmaður Moskvuvaldsins segir að skriðdrekasendingar NATO til Úkraínu séu stigmögnun og bein þátttaka í stríðinu.

Með alla burði til að bera af

Með alla burði til að bera af

Fréttir af fyrirhuguðum sameiginlegum greiðslumiðli Argentínu og Brasilíu minntu á hvað Rómanska Ameríka á mikið inni.

Endurheimta þarf getu hersins

Endurheimta þarf getu hersins

Skýrsla yfirmanns Bundeswehr varpar ljósi á slæma stöðu þýska heraflans eftir áratuga sveltistefnu stjórnmálamanna.

Eru störfin ekki eftirsóknarverð?

Eru störfin ekki eftirsóknarverð?

Greina má merki um mönnunarvanda hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum.

Galdramynt og galtómur tankur

Galdramynt og galtómur tankur

Í raun og veru gengur rafbíladæmið hvergi upp nema helst hjá okkur, þar sem rafmagnið hér er góðkynja.

Hvítrússnesk innrás myndi koðna niður

Hvítrússnesk innrás myndi koðna niður

Hefji hvítrússneski herinn stórfellda innrás úr norðri í átt að Kænugarði gæti hann, þegar lent er á mótstöðu, koðnað niður.

Nú er lag, vilji menn hafa áhrif í Úkraínu

Nú er lag, vilji menn hafa áhrif í Úkraínu

„Þetta er eitt af þessum augnablikum í sögunni; vilji menn hafa áhrif þá er tíminn núna,“ sagði yfirmaður bandaríska herráðsins.

Hvers á Depardieu að gjalda?

Hvers á Depardieu að gjalda?

Enn eina ferðina leggur Oxfam það til að laga vandamál heimsins með því að hækka skatta á þá ríku.

Sjúkraflugið er mikilvæg lífsbjörg

Sjúkraflugið er mikilvæg lífsbjörg

Mýflug er að færa út kvíarnar með kaupum á hlut í Erni, segir Leifur Hallgrímsson, sem vill skoða flugvallargerð við Bessastaði.

Eru flóðgáttirnar að opnast?

Eru flóðgáttirnar að opnast?

Fundur vesturveldanna í Ramstein gæti skipt sköpum varðandi framhald stríðsins og íhuga Bandaríkjamenn nú að senda Stryker-bryndreka.

Áramótaheitið veltur á skriðdrekum

Áramótaheitið veltur á skriðdrekum

Öld skriðdrekans er hvergi nærri lokið og ný gullöld að hefjast, segir fyrrverandi yfirmaður fyrstu konunglegu skriðdrekahersveitarinnar.

Orrustuskriðdrekar nauðsyn gegn Rússum

Orrustuskriðdrekar nauðsyn gegn Rússum

Svokallaðir MBT-bryndrekar NATO gætu brátt farið að skiptast á skotum við bryndrekasveitir Rússlands.

Hallar undan fæti hjá Harry prins

Hallar undan fæti hjá Harry prins

Síðustu misseri hafa vinsældir Harrys heima fyrir hrapað svo mjög að stór hluti Breta telur réttast að svipta hann titlum.

Óstjórn vestra minnir á ógöngur í Reykjavík

Óstjórn vestra minnir á ógöngur í Reykjavík

Undarlegt er að sjá „RÚV“ slá upp hræðsluáróðri um mengunarvanda í Reykjavík.

Við þurfum að fara yfir leikreglurnar

Við þurfum að fara yfir leikreglurnar

Það er agalega freistandi, ef maður hefur valdið til þess, að einfaldlega þagga niður í fólki sem hefur rangar skoðanir.

Loftvarnasveitir granda eigin vélum

Loftvarnasveitir granda eigin vélum

Loftvarnasveitir Rússlands eru sagðar hafa skotið niður flestar af þeim herflugvélum sem Rússar hafa misst yfir vígvöllum Úkraínu.

Rússneski björninn var pappírsbjörn

Rússneski björninn var pappírsbjörn

„Rússar eru bókstaflega í vörn. Þeir hafa verið að grafa sig niður undanfarnar vikur í varnarlínur,“ segir sérfræðingur.

Önnur drónaárás á Engels-flugvöllinn

Önnur drónaárás á Engels-flugvöllinn

Á sama tíma og Úkraínumenn skora á aðildarríki SÞ að reka Rússland úr samtökunum reisa Rússar varnarvirki og leggja jarðsprengjur.

Moskvuvaldið ætlar sér að gera betur

Moskvuvaldið ætlar sér að gera betur

Rússlandsforseti segist munu útvega hernum öll þau tæki og tól sem á þarf að halda til að tryggja gott gengi í Úkraínustríðinu.

Af hverju þarf alltaf að banna?

Af hverju þarf alltaf að banna?

Það er ríkt í kjörnum fulltrúum að vilja banna allt mögulegt án þess að reyna að finna vægari leið að sama marki.

Litrík ættarsaga margra kynslóða

Litrík ættarsaga margra kynslóða

„Hvaða leyfi hef ég til að hræraítilfinningalífi ókunnugra?“

Keppnisréttur besta jólagjöfin

Keppnisréttur besta jólagjöfin

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir fer vel af stað á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi.