Valdar greinar síðustu daga

Mánudagur, 2. október 2023

Umferð Snjallljósavæðingin er ekki komin til framkvæmda þrátt fyrir að vera eitt af forgangsverkefnum samgöngusáttmálans í núverandi mynd.

Borgin á móti auknu umferðarflæði

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að snjallljósavæðing á höfuðborgarsvæðinu þoli enga bið. Hann segir að Reykjavíkurborg standi á móti því að auka flæði almennrar umferðar, þvert á það sem stendur í samgöngusáttmálanum. Meira

Þykkvibær Myllurnar eru 45 metrar á hæð og eru skammt ofan við kauptúnið. Þær komast í gagnið á næstu vikum.

Viðbót í orkukerfið

Þykkvabæjarrafmagn streymir senn • Myllur endurreistar • Innviðir til staðar • Mikil þörf á meiri raforkuframleiðslu Meira

Blönduós Hringvegurinn þverar byggðarlagið og umferðin sem fer í gegn skapar umsvif í samfélaginu. Í því liggja hagsmunir heimafólks sem einnig spyr, segir sveitarstjórinn, um forgangsröðun þá sem gildir í samgöngumálum.

Lítill hljómgrunnur er fyrir Húnavallaleiðinni

Kostnaður yrði mikill og ávinningurinn óljós, segir sveitarstjórinn í Húnabyggð Meira

Sáttin

Sáttin

Vinna þarf af heilindum eigi að ná sátt Meira

Ulf Kristersson

Vargöld í Svíþjóð

Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerir vargöldina í Svíþjóð að umfjöllunarefni í nýjasta pistli sínum á mbl.is. Þar segir hann meðal annars: „Yfirvöld standa ráðþrota og formaður sænskra sósíaldemókrata sér það helst til ráða að kalla út herinn, sem væri fordæmalaus aðgerð í Svíþjóð. Rifja nú margir upp fyrri orð stjórnmálamanna á vinstri vængnum sem til þessa hafa hundsað öll teikn um þróun mála en það þarf að fara áratugi aftur í tímann til að skilja orsakir og áhrifaþætti þess ástands sem nú ríkir.“ Meira

Laugardagur, 30. september 2023

Skurður Hálfa aðra til tvær klukkustundir tekur að skera hvern hval, en dýrin eru um og yfir 60 fet að lengd.

Handagangur í öskjunni í Hvalfirði

Hvalveiðivertíðinni lýkur á næstu dögum • Alls hafa 23 langreyðar veiðst í september Meira

Jón Magnússon

Rétt mat hjá VG?

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, skrifar á blog.is að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki setið undir því að félagsmálaráðherra hafi „ákveðið að veita hælisleitendum, sem eru hér ólöglega og búið er að vísa úr landi, sérstaka fjárhagsaðstoð, fæði og húsnæði, þvert á það sem um var talað við breytingu á útlendingalögum“. Meira

Hjálpað Kveikt á neyðarblysi á æfingu. Fara þarf varlega.

Fölsku neyðarljósin eru vandamál

Blys á lofti í afmælum og brúðkaupum • Björgunarlið er kallað út en enginn í neyð • Þyrlan fer í leit • Neyðarbúnaður skrumskældur, segir yfirlögregluþjónn • Mikilvæg tæki á hafi og hálendi Meira

Útlendingastofnun Ærin verkefni bíða starfsfólks Útlendingastofnunar við afgreiðslu umsókna fólks um alþjóðlega vernd hér á landi.

Óljóst með afturvirkni úrskurðar

Mikilvægur úrskurður kærunefndar • Fallist á mat Útlendingastofnunar á aðstæðum í Venesúela • Þeir sem yfirgefa landið sjálfviljugir fá fjárhagsaðstoð • Kostnaður við móttöku flóttafólks 14 milljarðar Meira

Mannréttindadómstóll og mörk hins löglega

Mannréttindadómstóll og mörk hins löglega

MDE má ekki sækja sér völd að vild en gerir það nú samt Meira

Föstudagur, 29. september 2023

Sorp Heimili flokka úrgang í auknum mæli og fá til þess fleiri tunnur.

Kostnaður vegna sorphirðu óljós

Nýtt flokkunarkerfi þykir þó hafa gefist vel á höfuðborgarsvæðinu • Áhrif á rekstur Sorpu ljós á næstu vikum • Þrír fjórðu matarleifa fara nú í sérstaka tunnu • Grenndarstöðvar verða efldar til muna Meira

Brynhildur „Í raunheimum ganga sögur um draug í Smáralind og vinkonu hans, Smáralindar-Skottu.“

Alltaf planið að krækja í lesandann

„Mórar og skottur eru ekkert síður í neonljósa-upplýstum verslunarmiðstöðvum heldur en uppi á heiði eða ofan í dal“ • Ný bók Brynhildar Þórarinsdóttur fjallar um Smáralindar-Móra Meira

Skipbrot fjölmenningar og farandfólk

Skipbrot fjölmenningar og farandfólk

Þorgeir Ljósvetningagoði hafði lög að mæla Meira

Óperan Frá uppfærslu á íslenska verkinu Brothers eftir Daníel Bjarnason.

„Vöndum til alls undirbúnings“

Stefnt að því að Þjóðarópera hefji störf í janúar 2025 • Uggur yfir breytingum fram að því • Fjárframlög ekki skert • Ráðherra vill meira samstarf innan listageirans og er bjartsýn fyrir hönd listafólks Meira

Á vinnustað Núgildandi kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem gerðir voru seint á síðasta ári renna út í lok janúar á næsta ári.

Þétta raðirnar og móta kröfugerð

Verðbólgan hefur áhrif á mótun kröfugerðar verkalýðshreyfingarinnar • Matar- og drykkjarvörur hafa hækkað um 12% á einu ári • Forseti ASÍ segir að fleiri en verkalýðshreyfingin verði að sýna ábyrgð Meira

Flugrekstur Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir félagið hafa viljað svara sögusögnum um erfiðan rekstur þess.

Þurfa ekki að auka hlutafé

Play hélt kynningarfund fyrir hluthafa til að slá á sögusagnir • Forstjórinn segir félagið á góðum stað fjárhagslega • Hröð uppbygging að baki en hægir á vexti Meira

Sigmundur D. Gunnlaugsson

Er von á einhverju?

Í vikunni var ráðherra viðskiptamála spurður út í Samkeppniseftirlitið, SKE, úr ólíkum áttum þó. Þingmaður Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, hafði áhyggjur af að þessi ríkisstofnun fengi ekki nægt fé frá skattgreiðendum og brýnt væri að bæta úr því. Lögbrot stofnunarinnar virtust ekki valda henni áhyggjum. Viðskiptaráðherra benti á að framlög til stofnunarinnar hefðu meira en tvöfaldast á liðnum áratug, en það virðist dropi í hafið að mati sjóræningjans. Meira

Uppsala Lögregla fyrir framan byggingu sem þar sem sprengja sprakk í gærmorgun og varð 25 ára konu að bana.

Ógnaröld glæpa ríkir í Svíþjóð

Glæpagengi berjast • Þrír létust og einn særðist á sólarhring • Ellefu látið lífið í átökunum í september • Rætt um stuðning hersins • Endurskoða þarf viðurlög Meira

Persónuvernd Tæknibreytingar hafa leitt í ljós nýjar áskoranir í skólastarfi þar sem fyrirtæki ásælast upplýsingar til markaðssetningar.

Hætta af tölvunotkun við kennslu

Áhættumat í gangi í grunnskólunum • Google er til sérstakrar athugunar • Ætlað að koma í veg ­fyrir misnotkun við markaðssetningu á vörum og þjónustu • Breyttur veruleiki í kennsluháttum Meira

Fimmtudagur, 28. september 2023

Heimsendi frestað

Heimsendi frestað

Er ekki rétt að fullþroskað fólk taki umræðuna yfir Meira

Bækur Deilt er um notkun gervigreindar við þýðingar á bókmenntaverkum.

Þýðendur farnir að óttast þróunina

Auglýst eftir fólki til að leiðrétta vélþýðingar úr gervigreind • Telja að þýðingar verði einsleitari • Framkvæmdastjóri Storytel segir að um spennandi framleiðslutól sé að ræða en áfram verði treyst á mannlega þáttinn Meira

Þormóðsdalur Leitað hefur verið að gulli á svæðinu allt frá árinu 1908. Gullleitin var endurvakin á níunda áratug síðustu aldar og vonin lifir enn.

Fá grænt ljós á gullleit í Þormóðsdal á ný

Ákvörðun um synjun starfsleyfis hefur verið felld úr gildi Meira

Rætur Áð á Bustarfelli í Vopnafirði en þangað á Sunna m.a. ættir að rekja. Bustarfell er stór og glæsilegur torfbær.

Minntust forfeðranna á Íslandi

Vestur-Íslendingar hrifust í hringferð um landið þegar þeir kynntu sér uppruna sinn • Endaði skyndilega þegar allir fengu covid • Reistu minnismerki við hafnir til minningar um forfeður sína og -mæður Meira

Teymi Elín Edda Þorsteinsdóttir, Anton Jónas Illugason, Þórhildur, Atli og Halldór í höfuðstöðvum félagsins.

Brúa bilið milli tveggja eininga

Brú Strategy stofnað fyrir tveimur árum • Ímynd og vörumerki eru mikilvæg í verðmætasköpun • Í takt við það sem er að gerast víða utan landsteinanna • Hlutafé tekið sem greiðsla • 70 verktakar Meira

Gunnar Smári Egilsson

Aðalritarinn leysir verðbólguvandann

Huginn og Muninn eru ekki aðeins hrafnar Óðins heldur skrifa þeir dálk í Viðskiptablaðið um það sem þeir sjá fróðlegt á ferðum sínum hátt og lágt. Meira

Lyf Stjórnarfrumvarpi um lyf og lækningatæki er ekki vel tekið hjá fyrirtækjum og samtökum í atvinnulífinu.

Lyfjafrumvarp gagnrýnt

Gengið mun lengra en Evróputilskipun • Brugðist við skýrslu um neyðarbirgðir • Stjórnarþingmenn ósáttir með frumvarpið • Gagnrýni víða að úr atvinnulífinu Meira

Miðvikudagur, 27. september 2023

Sund Ekki er lengur mismunað eftir búsetu í sundlauginni.

Allir borga jafnt í sund í Grímsnes- og Grafningshreppi

Sveitarstjórn bregst við áliti inn­viða­ráðuneytis og breytir gjaldskrá Meira

Haraldur Gunnarsson, viðskiptastjóri fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka, Mark Fitzgerald, sérfræðingur í verkefnastýringu hjá Vanguard, og Zim van Zwol, sérfræðingur hjá Vanguard, segja að mikilvægt sé að fjárfestar séu meðvitaðir um sex mýtur sem tengjast fjárfestingum.

Mýtur um fjárfestingar sem huga þarf að

Magdalena Anna Torfadóttir Það er mikilvægt að fjárfestar séu meðvitaðir um þær mýtur sem tengjast fjárfestingum. Þetta segja sérfræðingar á vegum sjóðastýringarfyrirtækisins Vanguard en þeir voru staddir hér á landi á dögunum. Meira

Veikindi víða „Einstaklingur sem býr á Raufarhöfn getur líka fengið heilabilun. Hver er þjónustan þar, hver er nálgunin?“ spyr Hera Kristín.

Í raun er þetta sjúkdómur aðstandenda

Baksvið Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira

Kjöt Litið á lömbin. Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Kjarnafæðis-Norðlenska á Húsavík, lengst til hægri.

Fé er vænt og kjötið eftirsótt

Sauðfjárslátrun stendur sem hæst • Fallþungi góður eftir sumarið • Munar um hálfu kílói • Fé flutt um langan veg í sláturhús • Færri taka slátur en allt nýtist Meira

Spart farið með sannleikann

Spart farið með sannleikann

Undirferli hjá hinu opinbera er spilling Meira

Bjór Áformað er að leggja fram frumvarp með tillögu um að litlir sjálfstæðir framleiðendur áfengis greiði lægra áfengisgjald af ákveðnu magni áfengis.

Lítil brugghús greiði lægra gjald

Aðgangsmiðar í kvikmyndahús fari í lægra skattþrep virðisaukaskatts • Teknar verði upp samtímabarnabætur • Gistináttagjald lagt á hvern gest í stað gistieiningar • Vörugjöld á rafvélsleða falli niður Meira

Listamaður Svanheiður Ingimundardóttir á þrjár myndir á sýningunni.

Listin hefur blundað í Svanheiði alla tíð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimmta samsýning Vatnslitafélags Íslands var opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi um helgina og sýna 45 listamenn 60 verk. Svanheiður Ingimundardóttir ritari félagsins er í sýningarnefndinni og er ánægð með sýninguna. „Ég er afskaplega stolt af þessu félagi okkar,“ segir hún. Meira

Framtíðarsýn Tillaga sænsku arkitektastofunnar FOJAB bar sigur úr býtum í samkeppni um þróun Keldnalands.

Áhersla á borgarlínu og hverfiskjarna

Borgarstjóri segir Keldur verða aðlaðandi tímamótahverfi Meira

Álftafjörður Horft yfir Súðavík með Snæfjallaströndina í baksýn.

Tíðar salernisferðir í Raggagarði

Fjölskyldugarður sem hefur ekki bolmagn til að reka salerni fyrir ferðamenn í skipulögðum ferðum • Sveitarstjóranum þætti við hæfi að ferðaþjónustufyrirtæki myndu þá styrkja garðinn á móti Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Þörf er á ­lagahreinsun

Nýr formaður utanríkismálanefndar Alþingis, Diljá Mist Einarsdóttir, sagði frá því í grein hér í blaðinu í gær að hún hefði sent ráðherrum ríkisstjórnarinnar bréf og hvatt til þess að áhersla verði lögð á það við innleiðingu EES-gerða að íslenskt regluverk verði ekki meira íþyngjandi en þörf krefur. Meira

Þriðjudagur, 26. september 2023

Tröll Bryndrekar af gerðinni M1 Abrams eru nú komnir inn fyrir landamæri Úkraínu og munu þeir brátt skiptast á skotum við sveitir Rússlands.

Loftvarnir tættu í sig sprengjuregn

Rússar stóðu fyrir öflugri loftárás á úkraínsku hafnarborgina Ódessu en fáar sprengjur náðu þó skotmarki sínu • Bandaríski orrustuskriðdrekinn M1 Abrams er nú loks kominn í hendur úkraínska hersins Meira

Fulltrúar sveitarstjórna Staða Brúar var kynnt á fjármálaráðstefnunni.

Brú sendir reikninga á sveitarfélög

Gert að greiða 600 milljóna framlag á ári í lífeyrisaukasjóð Meira

Einvígi Glódís Perla Viggósdóttir og Alexandra Popp í hörðum slag í leik þjóðanna fyrir fimm árum. Þær hafa margoft mæst í þýsku deildinni og eiga væntanlega nokkrar rimmur fyrir höndum í Bochum í dag.

Verða bara að vinna

Pressan er öll á landsliði Þýskalands fyrir leikinn gegn Íslandi í Bochum í dag l  Ræður íslenska vörnin við Alexöndru Popp? l  Barist um mikilvæg stig  Meira

Ferjumenn Frá vinstri talið, Einar Grétar Magnússon, sem er staðkunnugur björgunarsveitarmaður, Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, því næst kemur Páll Björgvin Guðmundsson frumkvöðull verkefnisins og lengst til hægri er faðir Páls, Guðmundur Magnússon bóndi á Efra-Hvoli.

Ferjan á fljótinu nú sýnisgripur

Merkilegt mannvirki við Markarfljót hefur verið endurgert • Kláfur og kassi • Fé á afrétti var flutt yfir ána • Menningu og merkri sögu haldið til haga • Hugsjónastarf manna úr hinum gamla Hvolhreppi Meira

Stíga þarf á bremsuna

Stíga þarf á bremsuna

Íslenskir ráðamenn ýta þjóðinni út í forað Meira

Fangelsi Gert er ráð fyrir hundrað rýmum í nýja fangelsinu en í dag er hægt að vista 86 fanga á Litla-Hrauni.

Nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns

Áætlaður kostnaður nemur 7 milljörðum króna • 14 ný rými með nýju fangelsi • Bætt við 14 rýmum í fangelsinu að Sogni • Svaraði ekki kostnaði að fara í endurbætur • Litla-Hraun „ekki öruggt fangelsi“ Meira

Mánudagur, 25. september 2023

Katrín Jakobsdóttir

Sníða þarf stakk eftir vexti

Æ fleiri eru farnir að viðurkenna að samgöngusáttmálinn á höfuðborgarsvæðinu getur ekki orðið að veruleika óbreyttur. Fjármálaráðherra hefur talað skýrt um að það sé útilokað enda hafi kostnaðaráætlun um það bil tvöfaldast. Formaður Sambands sveitarfélaga, sem jafnframt er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, kvartaði á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna undan sjónarmiðum fjármálaráðherra og virðist halda að engu skipti hver verðmiðinn er, samgöngusáttmálinn skuli ganga eftir óbreyttur. Meira

Laxeldi Flutningsmenn þingsályktunartillögu vilja kanna hvernig takmarka megi samþjöppun eignarhalds á laxeldisleyfum hér á landi.

Vilja takmarka samþjöppun í laxeldi

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Auður Maður burðast með grænmetissekk á markaði í Hyderabad í suðurhluta Indlands. Hagkerfi Indlands hefur vaxið um 6-7% árlega það sem af er þessari öld og kaupmáttur almennings margfaldast samhliða því.

Tækifæri að finna á mörgum sviðum

Koma indverskrar sendinefndar gæti hleypt nýju lífi í viðskipti á milli þjóðanna • Sóknarfæri m.a. á sviði ferðaþjónustu, orkumála og lækninga • Hópurinn er fjölbreyttur og indverskur markaður risastór Meira

Ísland á að stjórna eigin landamærum

Ísland á að stjórna eigin landamærum

Dómsmálaráðherra þarf stuðning til aukinna aðgerða Meira

Düsseldorf Ingibjörg Sigurðardóttir fyrir æfingu íslenska liðsins í gær.

Hrikalega sterkir einstaklingar

Ísland mætir særðu liði Þýskalands í Þjóðadeildinni í Bochum á morgun Meira

Fjarlækningar Nútímatækni bætir þjónustu í heimabyggð en Ólafur segir tengsl við sjúklinga aldrei mega rofna.

Vilja opna augu stjórnvalda

Augnlæknar hjá Sjónlagi vilja sjá fjarlækningar um allt land • Krafa um aukna þjónustu í heimabyggð • Tilraunaverkefni í Eyjum leiddi til samstarfs við Læknastofur Akureyrar • Óskastaðan að hitta fólk Meira

Hamarinn Nú þarf Sigga á Grund að setja öll verkefni á hilluna meðan hún smíðar nýja hamarinn fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna.

Var þingið sett af stað með offorsi?

Utanríkisráðuneytið er strax búið að panta annan hamar Meira

Nýtt tímabil hafið Horft yfir eldgosið sem braust út í ágúst á síðasta ári, sem reyndist annað í röð fleiri jarðelda.

Möttulstrókur á Reykjanesskaga?

Kvikan í Fagradalsfjallseldum líkist mest þeirri sem kemur upp í Öskju, Veiðivötnum og Grímsvötnum l  Möttulstrókurinn undir norðaustanverðum Vatnajökli gæti verið að teygja sig undir suðvesturhornið Meira