Valdar greinar síðustu daga

Laugardagur, 24. október 2020

Sauðfé Staðfest riðusmit er á einum bæ en grunur um smit á tveimur.

„Virkilega umfangsmikið“

Grunur um víðtækt riðusmit í Skagafirði • Stór sauðfjárbú í miklum vanda • Ef farga þarf fénu vill bóndi á Syðri-Hofdölum nýta tækifærið til rannsókna Meira

Framkvæmdaráð Rótarý á Íslandi Anna Stefánsdóttir, Soffía Gísladóttir og Ásdís Helga Bjarnadóttir.

Mikilvægasti dagurinn

Polio plús dagurinn er í dag, 24. október. Þá leggja félagar í rótarý-hreyfingunni um allan heim sérstaka áherslu á mikilvægi þess að útrýma lömunarveiki í heiminum. Fjallað er um veikina í klúbbunum, upplýsingum dreift og almenningur hvattur til að styrkja málefnið. „Þetta er einn mikilvægasti dagur alþjóðahreyfingarinnar,“ segir Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi. Meira

Vetni til úflutnings?

Vetni til úflutnings?

Viljayfirlýsing milli Landsvirkjunar og hafnaryfirvalda í Rotterdam opnar áhugaverða möguleika Meira

Joe Biden

Hörð barátta og þungar ásakanir

Eins og staðan er í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum hefði Trump í kappræðunum í fyrrinótt þurft að geta veitt Biden þungt högg, helst pólitískt náðarhögg, til að tryggja sér fjögur viðbótarár í Hvíta húsinu. Trump gekk ágætlega í kappræðunum, en þó varla betur en svo að Biden má nokkuð vel við kappræðurnar una. Þær eru ekki líklegar til að breyta miklu um kosningaúrslitin. Meira

Í brúnni Guðmundur Guðmundsson, Einar Andri Einarsson og Gunnar Magnússon fylgjast með æfingu.

Deila við þýsk félög um landsliðsmenn í aðsigi?

Þýsku félagsliðin virðast uggandi vegna handboltalandsleikja í nóvember Meira

Listamaðurinn „Ég er mjög þakklátur fólkinu í landinu fyrir að hafa keypt myndirnar mínar gegnum árin og með þessu er ég að sýna þakklæti og gefa samfélaginu myndir í staðinn,“ segir Daði. Hann er hér á sýningunni.

„Grafík er súper listmiðill“

Daði Guðbjörnsson hefur gefið Listasafni Reykjanesbæjar 400 grafíkverk • Ólík myndverk frá öllum ferlinum • Fjölbreytileg sýning á úrvali verkanna, „Gjöf Daða“, hefur verið opnuð í safninu Meira

Kappræður Donald Trump og Joe Biden sjást hér í miðri orðasennu í seinni kappræðum sínum, sem fram fóru í Nashville í Tenneessee-ríki. Fréttakonan Kristen Welker (fyrir miðju) stýrði kappræðunum og þótti standa sig vel.

Skiptust á föstum skotum

Trump og Biden sökuðu hvor annan um spillingu í seinni forsetakappræðum sínum • Óvíst að kappræðurnar hafi breytt stöðunni í kosningabaráttunni Meira

Skógrækt Með vitneskju um eigið kolefnisfótspor geta einstaklingar jafnað sporið t.d. með fjárfestingu í trjárækt.

Rekja fótspor kolefnis

Ný hugbúnaðarlausn Meniga gerir notendum auðvelt fyrir að fylgjast með eigin kolefnisspori • Bankar feta sig í áttina að grænum lausnum • Flóknir útreikningar að baki • Stefna á alþjóðamarkað Meira

Flateyri Fjórir bátar sukku og tveir strönduðu þegar snjóflóð féll á bæinn og niður í höfnina um miðjan janúar.

Illviðravetur í vændum líkt og sá síðasti?

Illviðri voru mjög tíð og miklar truflanir á samgöngum Meira

Af gráa listanum

Af gráa listanum

Sá gerningur að setja Ísland á gráa listann var eins og að veita stöðumælasekt í miðri borgarastyrjöld Meira

Landeyjahöfn Rifið sem um ræðir er skammt utan við hafnarmynnið. Skapa þarf skjól fyrir öldu utan við höfnina til að auðvelda siglingar þangað og styðja við dýpkunaraðgerðir. Of mikil ölduhæð hefur oft hamlað siglingum.

Endurbóta er þörf í Landeyjahöfn

Óháð úttekt á framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar er komin út Meira

Dauðsföll í ár langt undir meðaltali 50 ára

Fjöldi dauðsfalla hérlendis það sem af er þessu ári er verulega undir meðallagi undanfarinna 50 ára. Meira

Ósátt Móðirin hefur barist lengi við kerfið vegna dóttur sinnar sem henni þykir ekki fá viðunandi aðstoð, hvorki í skóla né hjá BUGL.

„Heiftin var ólýsanleg“

BUGL tilkynnir móður stúlku á einhverfurófi til barnaverndarnefndar • Móðirin segir BUGL ljúga upp á sig, hafa í hótunum og í raun sett á sig nálgunarbann Meira

Stutt í raunverulega niðurstöðu

Seinustu kappræðu vegna forsetakosninga í Bandaríkjunum lauk á fimmtudagskvöld. Meira

Af gráum lista Katrín Júlíusdóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir á blaðamannafundi í Hörpu í gær þar sem ákvörðun FATF var kynnt.

Ísland verður fjarlægt af gráum lista

Gríðarlega mikilvægt fyrir íslenskt efnahagslíf, segir dómsmálaráðherra • Fyrirtæki sem hafa ætlað að stofna til viðskiptasambanda í útlöndum lentu sum hver í erfiðleikum vegna listans Meira

Föstudagur, 23. október 2020

Haustlitir Guðlaug Edda Hannesdóttir fór út að hlaupa í Kópavoginum í gær þótt hún sé í „fríi“ frá æfingum.

Stendur á þröskuldi Ólympíuleikanna

Sennilegt að Guðlaug Edda Hannesdóttir muni keppa í þríþrautinni í Tókýó Meira

Nýting Ljósafossvirkjun gæti orðið miðstöð fyrstu vetnisframleiðslu hér á landi, en Landsvirkjun horfir til hins stóra Evrópumarkaðar við sölu á vetni.

Opna á gríðarstóran markað vetnis

Einn af lykilorkugjöfum í orkuskiptum framtíðarinnar • Landsvirkjun horfir til risamarkaðar Meira

Deilistofnar Á kolmunnaveiðum vestur af syðsta odda Írlands í fyrravetur. Útlit er fyrir að veiðar á norsk-íslenskri síld og kolmunna missi MSC-vottun.

Dapurlegt að þjóðirnar nái ekki saman

Að óbreyttu fellur MSC-vottun á norsk-íslenskri síld og kolmunna úr gildi á næstunni, en í byrjun síðasta árs missti makríll þessa vottun. Meira

Ráðhús Stjórnvöld eru gagnrýnd.

Borgin þarf 22,7 milljarða stuðning

Sveitarfélögin þurfa 50 milljarða fjárstuðning frá ríkinu að mati fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkur • Aukning útgjalda borgarsjóðs vegna fjárhagsaðstoðar nemur allt að 5.560 milljónum kr. Meira

Dagur B. Eggertsson

Valdníðsla meirihlutans

Meirihlutinn í Reykjavík varð fyrir því áfalli á dögunum að reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga komst að þeirri niðurstöðu að reikningsskil samstæðu Reykjavíkurborgar standist ekki lög. Einar S. Hálfdánarson, sem sat í endurskoðunarnefnd Reykjavíkur, sagði sig úr þeirri nefnd eftir að hafa gagnrýnt vinnubrögð borgarinnar sem notaði eignir Félagsbústaða til að gefa villandi upplýsingar um rekstur borgarinnar. Borgin tekjufærði metna verðmætaaukningu íbúða Félagsbústaða sem borgin er vitaskuld ekki að fara að selja. Meira

Átrúnaður er mannfólkinu eðlislægur

Saga guðanna í nýrri bók • Skilningur á samtímanum Meira

Í hart við Kína

Í hart við Kína

Svíar útiloka Huawei vegna ógnar við þjóðaröryggi Meira

Starfslið Eygló Héðinsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson og Steinunn Oddsdóttir.

Psoriasis er meira en húðsjúkdómur

„Verum upplýst“ er þemað á Alþjóðadegi psoriasis Meira

Einvígi aldarinnar Það gekk á ýmsu á bak við tjöldin í einvígi þeirra Fischers (t.h.) og Spasskís.

Einvígi sem aldrei verður jafnað

Guðmundur G. Þórarinsson hefur ritað nýja bók um einvígi Fischers og Spasskís • Varð forseti skáksambandsins að sér forspurðum • Eftirleikur einvígisins ekki síður merkilegur en einvígið sjálft Meira

Fimmtudagur, 22. október 2020

Þingsetning Drífa Snædal var endurkjörin forseti ASÍ á þinginu í gær.

Bæturnar hækki þegar í stað

Varaforsetum fjölgað í þrjá með naumum mun á þingi ASÍ • Óánægja með að landsbyggðin eigi ekki fulltrúa í forsetateymi ASÍ • Um þrjú hundruð tóku þátt í þingstörfum í gegnum fjarfundabúnað Meira

Dyrnar opnaðar á nýjan leik, en dugar það?

Dyrnar opnaðar á nýjan leik, en dugar það?

Þráðurinn hefur verið tekinn upp að nýju í viðræðum um Brexit Meira

Á Rauða ljóninu Hafsteinn Egilsson og Þráinn Björn Sverrisson hafa lengi unnið saman.

Á barnum í 97 ár

Þráinn Björn Sverrisson hefur starfað sem þjónn í um 45 ár, en meistari hans var Gunnar Stefánsson í Grillinu á Hótel Sögu. Meira

Vigdís Hauksdóttir

Reikningsskil ekki að lögum

Reikningsskilanefnd sveitarfélaga gagnrýnir reikningsskil Reykjavíkurborgar • Ósamræmi í eignamati borgarinnar á A-hluta og stofnana hennar á B-hluta Meira

Í Laugardal Damir Skomina horfir á skjáinn í leik Íslands og Rúmeníu áður en hann dæmdi víti.

Fólk er þreytt á hversu langan tíma glápið tekur

Englendingum gengur illa að færa sér tæknina í nyt í dómgæslunni Meira

Hafnarfjörður Andvirði hlutabréfanna í HS veitum verður notað í rekstur og fjárfestingar bæjarins.

Tillaga um sölu á hlut bæjarins til lífeyrissjóða

Hafnarfjarðarbær fær 3,5 milljarða fyrir hlut í HS veitum Meira

Sími Huawei mætir lokuðum dyrum vegna tengsla við kínversk stjórrnvöld.

Svíarnir skella símanum á Kínverja

Kína sagt helsta ógnin við þjóðaröryggi Svía • Kínversku fyrirtækjunum Huawei og ZTE bannað að koma að uppbyggingu 5G í Svíþjóð • Kínversk stjórnvöld hóta „neikvæðum afleiðingum“ á móti Meira

Vogur H ægt er að taka við 60 sjúklingum en margra aðstæðna vegna dveljast þar aðeins 40 manns nú um stundir.

Eldri og færri fara í meðferð

Breytt mynstur hjá SÁÁ • Færri beiðnir um innlögn í ár en áður • Sparnaður og aðgerðir vegna smitvarna • Vísbendingar um meiri heimadrykkju Meira

Málum hjá ákæruvaldi fjölgaði um 40%

Heildarfjöldi mála sem komu til meðferðar hjá ákæruvaldinu á árinu 2019 jókst um 40% frá árinu á undan. Meira

Katrín Oddsdóttir

Furðuleg sjónarmið undarlegs félags

Stjórnarskrárfélagið hefur staðið fyrir samfelldri baráttu um langa hríð, augljóslega með talsverðum tilkostnaði en að auki með því að mála áróður á eignir annarra og valda öðrum þannig kostnaði einnig. Ekki er vitað hvernig þessi undarlegi félagsskapur fjármagnar baráttu sína enda verður ekki séð að hann fylgi lögum um fjármál stjórnmálaflokka þó að hann stundi stjórnmálabaráttu. Meira

Miðvikudagur, 21. október 2020

Detroit Fjölskyldan í kirkjugarðinum í Detroit við leiði Jackray Simpson.

Stökk beint í djúpu laugina

Kristján Þórður Snæbjarnarson fæddist í Keflavík en bjó fyrstu sex árin í Lyngholti á Barðaströnd. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur árið 1986 í Breiðholtið þar sem Kristján bjó til ársins 1993. Kristján var í Fellaskóla og segir það hafa verið gott að alast upp í Breiðholtinu á þessum árum og stutt í náttúruna í Elliðaárdalnum. Kristján er mikið náttúrubarn og segir sveitina alltaf eiga í sér mikil ítök. Meira

Tryggvi segir að Landvernd sé á vaktinni sem talsmenn náttúrunnar, og málflutningur þeirra sé ekki alltaf vinsæll.

Tíðindi að Bjarni segi næga orku til

Tryggvi Felixson, formaður Landverndar, segir að samtal ViðskiptaMoggans við Bjarna Bjarnason, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að engin þörf væri á að virkja frekar í landinu þar sem staðan væri þannig í dag að 7,5% af allri orku í landinu væru laus, sætti miklum tíðindum. Meira

Útgáfa Páll Ketilsson hefur gefið Víkurfréttir út á miðvikudögum í áratugi.

Með eggin í mörgum körfum á Suðurnesjum

Víkurfréttir í 40 ár og Páll Ketilsson við stjórnina lengst af Meira

Google Bandaríkjastjórn hefur höfðað mál á hendur tæknirisanum fyrir brot á samkeppnislögum.

Leggja til atlögu við Google

Bandaríkjastjórn höfðar mál á hendur tæknirisanum vegna einokunarstöðu • Áralöng málaferli sögð fram undan • Google mögulega brotið upp í einingar Meira

Uppbygging SA segja að leggja verði áherslu á atvinnuskapandi stefnu sem ýti undir hagvöxt til framtíðar. ASÍ minnir á að styrkja þurfi öryggisnetin.

Kalla á pólitískt átak og stefnumörkun

Stærstu heildarsamtök vinnumarkaðarins, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands, taka hvor tveggja undir þær megináherslur sem lagðar eru í fjárlagafrumvarpi næsta árs og fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Meira

Aflið er þekkt, samt er flestum illa brugðið

Aflið er þekkt, samt er flestum illa brugðið

Öflugur jarðskjálfti í námunda við mesta þéttbýlið er áminning og ögrun Meira

Björn Bjarnason

Litlir símamenn og ósýnilegir

Björn Bjarnason skrifar: „Örlög uppljóstrara eru misjöfn. Tali þeir við umsjónarmenn Kveiks í sjónvarpinu eða leggi WikiLeaks til efni eru þeir gjarnan hafnir upp til skýjanna. Meira

Kvikuinnskot undir Krýsuvík

Skjálftinn við Krýsuvík fannst víða um land • Kom fram á öllum mælum Veðurstofunnar • Hundruð eftirskjálfta • Greinilega ekki búið, segir Páll Einarsson • Landris mælst á svæðinu að undanförnu Meira

Evrópukeppni Katrín Vilhjálmsdóttir svífur inn úr horninu.

Gott væri að spila báða leikina á sama stað

Kvennalið KA/Þórs keppir í Evrópukeppni í fyrsta skipti • Dróst í gær gegn ítalska liðinu Jomi Salerno • Forréttindi að fá að æfa að sögn Katrínar Meira

Bólusetning Það er misjafnt hvort fólk þarf að borga fyrir sprautuna.

Mismunandi verð á flensusprautum

Fólk í áhættuhópum borgar bara komugjald hjá heilsugæslunni Meira

Þriðjudagur, 20. október 2020

Almenningssamgöngur enn óvinsælli en áður

Almenningssamgöngur enn óvinsælli en áður

Mun fólk halda áfram eftir veirutímann að færa sig frá strætó yfir í aðra ferðamáta? Meira

Afsögn Frank Jensen borgarstjóri í Kaupmannahöfn sagði af sér í beinni útsendingu frá Íslandsbryggju í gær.

Borgarstjórinn sagði loks af sér

Frank Jensen segir af sér sem borgarstjóri Kaupmannahafnar • Ásökunum um áreitni fjölgar • Hættir líka sem varaformaður jafnaðarmanna • Mette Frederiksen boðar breytingar á flokknum Meira

„Þeir sem búa úti á landi, búa í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins eða reikna með því að skjótast reglulega í sumarbústaðinn yfir vetrarmánuðina þurfa annars konar dekk en þeir sem halda sig á vel mokuðum og söltuðum götum í þéttbýli,“ segir Ragnar Davíð Segatta.

Velja þarf dekk í samræmi við þarfir

Þá er sá tími árs genginn í garð þegar huga þarf að því að setja bílinn á góð dekk fyrir veturinn. En að velja réttu dekkin getur verið hægara sagt en gert og einfaldar ekki valið að framleiðendur eru duglegir að setja á markað alls kyns nýjar gerðir hjólbarða svo að framboðið eykst ár frá ári. Meira

Ungverjaland Anton Sveinn McKee fær næg verkefni næstu vikurnar.

Spennandi verkefni hjá Antoni Sveini

Keppir við marga þeirra bestu í heimi í nýlegri atvinnumannadeild Meira

Gjaldið lækkar en tekjurnar hækka

Í ritstjórnargreininni Óðinn í Viðskiptablaðinu var í liðinni viku fjallað um útþenslu tryggingagjaldsins og hins opinbera í heild sinni. Rifjað var upp að launaskattur hefði verið lagður á árið 1965 og hann hefði verið 1%. Í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar sem fjármálaráðherra hefði gjaldið orðið tryggingagjald og þá í raun farið í 3,8% en væri nú 6,35% eftir að hafa hæst farið í 8,65% í tíð vinstri stjórnarinnar á árunum 2010 og 2011. Meira

Alþingi Fjármálaráð hefur skilað álitsgerð um fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. Hún er nú til umfjöllunar á þingi ásamt fjárlagafrumvarpi 2021.

Erfitt að sjá fram í tímann mitt í óveðrinu

Hugtök á borð við ólgusjór, óvissa, hremmingar, áföll og óveður koma víða fram í nýrri álitsgerð fjármálaráðs á fjármálaáætlun fjármálaráðherra til ársins 2025. Meira