Valdar greinar síðustu daga

Föstudagur, 17. september 2021

Á uppleið Álverið hefur notið góðs af mikilli hækkun álverðs í ár. Tonnið í kauphöllinni með málma í London (LME) kostar nú tæplega 2.900 dali.

Álverið í Straumsvík á réttan kjöl

Reksturinn skilar aftur hagnaði eftir samtals 29 milljarða króna tap 2018-20 Meira

Sparar borginni milljarða króna

Sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs segir innleiðingu stafrænnar þjónustu risavaxið verkefni • Sum verk sé hagkvæmara að vinna innanhúss • Verkefnið kostar yfir 10 milljarða í fyrsta áfanga Meira

Skuggahliðar baráttunnar

Týr Viðskiptablaðsins skrifar um það sem hann kallar „skuggabaráttuna“ fyrir kosningarnar sem framundan eru. Þar á hann við að fleiri en stjórnmálaflokkarnir heyi kosningabaráttuna og segir: „Í nokkrar vikur hefur BSRB til að mynda varið umtalsverðu fjármagni í auglýsingar í sjónvarpi og prentmiðlum. Þá hafa BHM og Öryrkjabandalagið einnig auglýst myndarlega. Engum dylst hvaða flokka þar er verið að styðja þó það sé ekki sagt með berum orðum. ASÍ lætur ekki sitt eftir liggja og undir yfirskini hagfræðinnar segir sambandið okkur hvernig skattkerfið eigi að vera.“ Meira

Vandinn skilar sér. Verður tekið á móti?

Vandinn skilar sér. Verður tekið á móti?

Kannski blasir ekki við hvernig skuli kjósa innan skamms. En ýmsar vísbendingar hjálpa Meira

Fimmtudagur, 16. september 2021

Meistarar Valsmenn höfnuðu í þriðja sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og voru illviðráðanlegir í úrslitakeppninni.

Búist við Val og Haukum í sérflokki í deildinni

Íslandsmeistararnir vilja betri árangur í deild • Hörð barátta um umspilssæti Meira

Systurnar Frá vinstri: Oddný, Gréta, Jóhanna og Kristín fyrir framan.

Handverk og listsköpun liður í uppeldinu

Var ungum kennt að draga lykkju og eitt leiddi af öðru Meira

Hagvaxtarauki ekki í myndinni

Framkvæmdastjóri SA segir hið opinbera hafa teygt kjarasamninga í ranga átt • Áhrif þrýstihópa • Fagstjóri hjá Hagstofunni segir styttingu vinnutíma hafa áhrif á samanburð milli launþegahópa Meira

Jóhanna Sigurðardóttir

Jóhanna önnur?

Óðinn vitri á Viðskiptablaði opnar glufu á hvað hann muni hugsanlega kjósa annan laugardag. Þessi flokkur er varla heitur: Meira

Að bjóða hættunni heim

Að bjóða hættunni heim

Einhliða fastgengi er peningastefna fortíðar, sem felur í sér að allur gjaldeyrisforði þjóðarinnar er lagður að veði Meira

Vetrarakstur Mismunandi er eftir svæðum hve langt er í grunnskóla. 8,5% barna á Norðurlandi vestra fara daglega yfir 60 km til og frá skóla.

Ekið með skólabörn hundruð kílómetra

Víða um land þurfa grunnskólabörn að fara daglega langar leiðir með skólabílum á milli heimila og skóla. Á Suðurlandi eru skólaakstursleiðirnar þær lengstu á landinu og heildaraksturinn með börnin tæpir 1.200 kílómetrar á dag í landshlutanum, þar af 131 km á malarvegi og yfir fjölda einbreiðra brúa, skv. könnun fyrir fáeinum árum. Á seinasta skólaári hafði skólaaksturinn svo aukist í þremur sveitarfélögum. Voru þá t.d. eknir daglega 292 km til og frá skóla með börn í Skaftárhreppi og í Flóahreppi er heildarskólaaksturinn 244 km. Meira

Ferðaþjónustan í frost

Erlendir ferðamenn verða færri í ár en spár gerðu ráð fyrir • Mannaflaþörf fer minnkandi • Einhver fyrirtæki gætu þurft að draga saman seglin í lok sumars Meira

Menningarhús Harpa við innganginn að Safnahúsinu sem mun hýsa grunnsýningu Listasafns Íslands.

Safnahúsið mikilvæg viðbót

Safnahúsið bætist við húsakost Listasafns Íslands og segir safnstjóri að stefnt sé að því að opna þar grunnsýningu á íslenskri myndlist • Húsið krefjandi • Fjölbreytt sýningaár fram undan hjá safninu Meira

Miðvikudagur, 15. september 2021

Stutt skref í rétta átt

Stutt skref í rétta átt

Hömlur vegna smithættu mega aldrei verða léttvæg ákvörðun Meira

Nykur Meðlimirnir á samsettri mynd frá vinstri: Magnús Stefánsson, Davíð Þór Hlinason, Guðmundur Jónsson og Jón Svanur Sveinsson.

Rokkbandið Nykur læðist ekki með veggjum

Býr til tónlist fyrir áhugasama • Tónleikar á föstudag Meira

Gunnar Smári Egilsson

Starfsmaður, ekki kapítalisti?

Í kosningaþáttum Dagmála Morgunblaðsins er fjallað um málin af meiri dýpt en víðast hvar og frambjóðendur þráspurðir ef þeir eru naumir á svör og beðnir um rökstuðning ef þeir kríta liðugt. Meira

Sigur Jonas Gahr Støre virðir fyrir sér fallegan vönd af kratarósum eftir stórsigur Verkamannaflokksins í norsku þingkosningunum um helgina.

„Við munum breyta Noregi“

Verkamannaflokkur Støre vann stórsigur • Fylkjum í Noregi gæti fjölgað á ný • Styttri útkallstími lögreglu • Ríkið taki aukinn þátt í tannlækningum • Fóstureyðingar, leikskólabið og járnbrautir breytast Meira

„Rekstur Hagkaups hefur gengið mjög vel á síðustu misserum og segja má að verslanirnar og vörumerkið hafi gengið í ákveðna endurnýjun lífdaga þar sem Íslendingar eru að uppgötva verslanirnar upp á nýtt,“ segir Finnur.

Vilja kynnast viðskipta vinum sínum betur

Finnur Oddsson tók við stjórnartaumum hjá smásölurisanum Högum sumarið 2020 og hefur síðan hafið endurskipulagningu á félaginu sem nú þegar er komin til framkvæmda að hluta. Fleiri breytingar eru þó í farvatninu. Meira

Höfundur „Ég er mjög glaður yfir að hafa komið þessu frá mér og mjög þakklátur fyrir þetta útlit á bókinni því mér finnst útlit bóka hafa mikið að segja,“ segir Gunnar Kvaran sellóleikari um verk sitt Tjáningu.

„Það er heilandi afl í góðri tónlist“

Bókin Tjáning hefur að geyma hugleiðingar og ljóð Gunnars Kvarans sellóleikara • Um tónlist, trú og tilveruna • „Fyrir mér eru tónlistin og trúin tvær hliðar á sama máli,“ segir höfundurinn Meira

Er mönnum alvara?

Er mönnum alvara?

Hagvaxtarauka krafist á krepputímum Meira

Þriðjudagur, 14. september 2021

Meirihlutinn á móti útbreiðslu íslams á Íslandi

Andstaða í öllum hópum • Mismikil eftir stjórnmálaskoðun Meira

Í Kópavogi Sigrún Hulda Jónsdóttir er ánægð með hænurnar.

Hænurnar hitta í mark

Liður í að innleiða heimsmarkmiðin í gegnum sjálfbærni og minni matarsóun í leikskólanum Urðarhóli í Kópavogi Meira

Fjölgar Hnúðlax sem veiddist í sumar í Hofsá í Vopnafirði. Síðustu ár hefur hnúðlöxum fjölgað í íslenskum ám með stækkandi stofni í Atlantshafi.

Metfjöldi og hnúðlax er kominn til að vera

Ljóst er að aldrei hafa fleiri hnúðlaxar veiðst í íslenskum ám heldur en í sumar. Þeir hafa fengist í ám víðs vegar um landið, en trúlega flestir á Austurlandi. Hnúðlax hefur ekki aðeins fengist neðst í ánum heldur einnig ofar í vatnakerfum eins og dæmi úr Brúará og Flókadalsá vitna um. Æðarfossar í Laxá í Aðaldal eru ekki hindrun fyrir þá svo dæmi sé tekið. Meira

Ráðhús Reykjavíkur Borgin hyggst fjárfesta í stafrænum innviðum.

Borgin setur tíu milljarða í þróun stafrænna innviða

Ræður 60 sérfræðinga til starfa í ár • Fékk styrk frá Bloomberg-sjóðnum Meira

Á að kjósa um Blóðbankann?

Skyndilegur áhugi heilbrigðisráðherra á Blóðbankanum í aðdraganda kosninga hefur kallað á harða gagnrýni yfirlæknis Blóðbankans sem finnst bankinn orðinn „leikmunur í einhverju kosningaleikriti“. Ekki er gott ef svo er, en það er því miður erfitt að verjast þeirri hugsun miðað við tímasetningar og lýsingar yfirlæknisins. Meira

Valdaskipti verða

Valdaskipti verða

Fylkingar hafa stólaskipti í Noregi í kjölfar kosninga Meira

Yfirgengilegur málflutningur

Yfirgengilegur málflutningur

Ekki verður hjá því komist að taka varasömum orðum sósíalista af fullri alvöru Meira

Kindur Riðuveiki hefur greinst á nokkrum bæjum í Skagafirði undanfarin ár. Smit greindist á bæ þar á föstudag þar sem eru um 1.500 fjár. Veikin smitast á milli kinda en smitið getur leynst í jarðvegi, fjárhúsum og víðar.

Niðurskurður er eina ráðið

Riðusmit er erfitt viðureignar • Vel hefur miðað í baráttunni við riðu á landsvísu • Komi upp smit þarf að skera hjörðina og farga afurðunum • Verndandi arfgerð gegn riðu hefur ekki fundist hér Meira

11% gætu einangrast frá rafrænum heimi

Umtalsverður hluti fullorðinna íbúa Evrópulanda er eingöngu með grunnskólapróf eða skemmri menntun. Í löndum Evrópusambandsins á þetta við um 22% manna og er staðan á Íslandi nærri þessu meðaltali, að því er fram kemur í nýrri úttekt Eurydice, upplýsinganets Evrópusambandsins um menntamál, á stöðu fullorðinsfræðslu og einstaklinga með litla menntun. Nær rannsóknin til menntakerfa í 37 löndum. Meira

Mánudagur, 13. september 2021

Tún Syðra-Skörðugil í Skagafirði. 1.500 fjár þarf að slátra vegna veikinnar.

Bætur vegna riðu of lengi að berast

Þrjátíu ára ræktunarstarf gufaði upp í einu vetfangi á föstudaginn • Formaður Bændasamtakanna segir reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar hafa verið í endurskoðun Meira

Meiri fjármálaþjónusta eftir Brexit

Á vefnum fullveldi.is er fjallað um þróun breskrar fjármálaþjónustu eftir Brexit: „Þvert á spár ýmissa stjórnmálamanna í Bretlandi og forystumanna í brezku atvinnulífi, sem andvígir hafa verið útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, um að hrun yrði í útflutningi á fjármálaþjónustu til sambandsins í kjölfar útgöngunnar jókst útflutningurinn á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Meira

Þórsmörk Undanfarin sumur hefur fé gengið óhindrað úr afréttinni yfir í hina beitarfriðuðu Þórsmörk.

Segir Skógræktina bregðast hlutverki sínu

Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður segir Skógræktina vera að bregðast hlutverki sínu hvað varðar að vernda og rækta upp land í Þórsmörk. Fé hefur fengið að ganga um norðanverða Þórsmörk undanfarin átta sumur og fleira fé sást í Mörkinni í sumar, að sögn Páls. Fé gengur óhindrað úr Almenningum, afrétt norðan Þórsmerkur, yfir í Þórsmörk. Þórsmörk er friðað land og samkvæmt lögum má ekki beita sauðfé þar. Meira

Vinnumarkaður Fylgja styttingu vinnutímans eftir og nauðsynlegt er að 36 stunda vinnuvika verði lögfest, segir Friðrik Jónsson, formaður BHM.

Þörf á þekkingarhagkerfi

„Eitt af mikilvægum verkefnum næstu missera er að byggja hér á landi upp hagkerfi þekkingar, sem laðar að fólk með margvíslega sérfræðimenntun. Virði slíkra starfa er mikið og tekjurnar sömuleiðis, sem eru fljótar að seytla út í hagkerfið,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM. „Reynsla síðustu missera í heimfaraldri hefur kennt okkur að stoðir samfélagsins þurfa að vera traustar. Sjávarafli er svipull og ferðaþjónustan sömuleiðis. Því þarf að leggja grunn að breyttu atvinnulífi.“ Meira

Tækifærin framundan

Tækifærin framundan

Ef rétt er haldið á málum getur næsta kjörtímabil orðið gjöfult Íslendingum Meira

Tilraunir Dælan og kerfið sem henni fylgdi í rannsóknum í Ísafjarðardjúpi fyrir þremur árum.

Ljósátan í Djúpinu dróst að bláa ljósinu

Tilraunir voru gerðar til að veiða ljósátu í Ísafjarðardjúpi á nýstárlegan hátt í tveimur leiðöngrum árið 2018. Aðferðin byggist á því að nota blátt ljós til að laða ljósátu að dælu sem dælir henni að mestu lifandi um borð í skip. Líffræðingarnir Petrún Sigurðardóttir og Ástþór Gíslason á Hafrannsóknastofnun fjalla um þessar tilraunir í nýlegri skýrslu. Í samtali við Morgunblaðið segir Petrún að tilraunirnar hafi í sjálfu sér gengið ágætlega og ljósátan hafi dregist að ljósinu. Hún segist ekki vita til þess að verkefninu verði haldið áfram hér við land. Meira

Í Reykjavík Garðar Garðarsson er að átta sig á breyttu umhverfi.

Eins og í ókunnu landi

Garðar Garðarsson fluttur heim eftir 52 ára búsetu erlendis Meira

Einstakt afrek

Einstakt afrek

Kvennalið Breiðabliks er brautryðjandi fyrir íslensk félagslið Meira

Laugardagur, 11. september 2021

Í Kollafirði Sigurgeir Svanbergsson lenti í erfiðum straumum vegna tafar í kjölfar vélarbilunar í fylgdarbátnum.

Á sundi í nær níu tíma

Í liðinni viku synti Sigurgeir Svanbergsson áheitasund frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfinu í Grafarvogi til styrktar Einstökum börnum, um 12 kílómetra leið, og hafa safnast rúmlega 300 þúsund krónur vegna átaksins. Vélarbilun í fylgdarbátnum varð til þess að afrekið tók mun lengri tíma en ætlað var eða tæplega níu klukkustundir. Meira

Dagur sem aldrei má gleymast

Dagur sem aldrei má gleymast

Tuttugu ár eru liðin frá hryðjuverkunum í New York og Washington Meira

Halldóra Mogensen

Nýfrjálshyggjan hjá Pírötum

Kosningaþættir Dagmála Morgunblaðsins hafa fengið feikilega góðar viðtökur, en ekkert viðtal hefur þó verið jafnupplýsandi og það sem birtist við Halldóru Mogensen, þingflokksformann Pírata, síðastliðinn fimmtudag. Hún er forystukona í flokknum og hefur verið á þingi síðan 2014. Því hlýtur það að vekja spurningar þegar í ljós kemur að þingflokksformaðurinn veit ekki hvað kaupmáttur er. Meira

Landspítalinn Alls eru um 2.900 starfsmenn á spítalanum í vaktavinnu og fjöldi ráðningarstöðugilda í byrjun september var samtals 2.250.

Mönnunargatið úr 120 í 80 á LSH

Stytting vinnutíma í vaktavinnu talin auka kostnað hjúkrunarheimila um 8-12% Meira

Brotalamir í framkvæmd samráðsferlis

Beðið er eftir niðurstöðum úr samráði í samráðsgátt stjórnvalda í fjölda mála og eru dæmi um að niðurstöður samráðsferlis hafi verið í vinnslu frá árinu 2018. Jafnframt eru dæmi um að reglugerðir sem hafa verið settar í samráð hafi verið samþykktar af ráðherra og tekið gildi án þess að niðurstöður hafi verið birtar í gáttinni. Það er því í að minnsta kosti sumum tilfellum engin leið fyrir umsagnaraðila að ganga úr skugga um að tekið hafi verið tillit til umsagna þeirra eða tillögum hafnað á málefnalegum grunni. Meira

Kóvíd XIX kóngur og kosið um smátt

Réttar tvær vikur eru nú til kjördags. Það fer ekki á milli mála að kosningar leggjast dálítið öðruvísi í landann nú en oftast endranær. Þar kemur margt til. Meira

Reykjavíkurhöfn Leiðangursskipið Crystal Endeavor liggur við Miðbakkann og bíður eftir nýjum hópi farþega.

Úrbætur vegna fjölgunar leiðangursskipa

Mikil fjölgun hefur orðið í sumar á hringferðum svokallaðra leiðangursskipa við Ísland og á næsta ári stefnir í enn meiri fjölgun. Þessi skip hafa langflest bækistöð í Reykjavík. Farþegarnir koma hingað með flugi og skipin sigla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum. Fjölgun leiðangursskipa kallar á bætta aðstöðu til móttöku og innritunar farþega í Reykjavík. Meira

Systur Kristín og Helga Guðrún Helgadætur hafa staðið fyrir nytjamarkaðnum í Reykjahverfi í sumar.

Nytjamarkaður í fjárhúsunum

Markaður starfræktur þriðja sumarið í röð á bænum Skarðaborg í Reykjahverfi • Sauðfjárbóndinn hefur fengið góða aðstoð frá systur sinni • Allur afrakstur hefur runnið til góðgerðarmála Meira

Föstudagur, 10. september 2021

Línudans við lýðheilsuna

Fækkar í hópi þeirra sem glíma við fjárhagsörðugleika • Neysla ávaxta og grænmetis hefur minnkað • Mikilvægt að styðja við viðkvæmustu hópana Meira

Páll Vilhjálmsson

Bumbur barðar

Sífellt fleiri í hópi nútímamanna komast ekki í gegnum daginn nema vera skelfingu lostnir frá morgni til kvölds. Meira

69,3% eru jákvæð í garð göngugatna

Mikill meirihluti borgarbúa, 69,3%, er jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni en tæp 16% segjast vera neikvæð og tæp 15% eru í meðallagi jákvæð eða neikvæð. Afstaða íbúanna til göngugatnanna getur þó verið mjög mismunandi eftir því í hvaða hverfum þeir búa og ríflega fjórðungur eða 27,6% telur göngugötusvæðið vera of stórt en 30,3% telja það of lítið. Innan við helmingur borgarbúa eða 47,6% er þeirrar skoðunar að göngugöturnar hafi jákvæð áhrif á verslun í miðborginni en rúm 30% segja þær hafa neikvæð áhrif á verslun. Meira

Í Vestmannaeyjum Björn Sigurður Björnsson og Laufey Kristinsdóttir segja völlinn einn þann skemmtilegasta.

Breytt líf með golfinu

Hjónin Björn Sigurður Björnsson og Laufey Kristinsdóttir hafa spilað á öllum golfvöllum landsins Meira

Aflétting aðgerða

Aflétting aðgerða

Frændþjóðir okkar stefna að afnámi sóttvarnaaðgerða. Hér er tímabært að stíga slík skref Meira

Málþing í hátíðarsal HÍ F.v. Kristín Hjörleifsdóttir Steiner læknir og þrír af fyrirlesurum á málþinginu, þeir Jóhann G. Jóhannsson, Alvotech, Eugen Steiner fjárfestir og Róbert Wessman frá Alvotech og Alvogen.

Þróar nýtt lyf við alzheimer

Lyfinu er ætlað að stöðva framgang sjúkdómsins • Þriðja fasa prófanir standa nú yfir • Niðurstöður eru væntanlegar eftir ár • Dr. Lars Lannfelt kynnti rannsóknir sínar á málþingi í HÍ í gær Meira