Anton Guðjónsson anton@mbl.is Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að snjallljósavæðing á höfuðborgarsvæðinu þoli enga bið. Hann segir að Reykjavíkurborg standi á móti því að auka flæði almennrar umferðar, þvert á það sem stendur í samgöngusáttmálanum. Meira
Þykkvabæjarrafmagn streymir senn • Myllur endurreistar • Innviðir til staðar • Mikil þörf á meiri raforkuframleiðslu Meira
Kostnaður yrði mikill og ávinningurinn óljós, segir sveitarstjórinn í Húnabyggð Meira
Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerir vargöldina í Svíþjóð að umfjöllunarefni í nýjasta pistli sínum á mbl.is. Þar segir hann meðal annars: „Yfirvöld standa ráðþrota og formaður sænskra sósíaldemókrata sér það helst til ráða að kalla út herinn, sem væri fordæmalaus aðgerð í Svíþjóð. Rifja nú margir upp fyrri orð stjórnmálamanna á vinstri vængnum sem til þessa hafa hundsað öll teikn um þróun mála en það þarf að fara áratugi aftur í tímann til að skilja orsakir og áhrifaþætti þess ástands sem nú ríkir.“ Meira
Hvalveiðivertíðinni lýkur á næstu dögum • Alls hafa 23 langreyðar veiðst í september Meira
Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, skrifar á blog.is að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki setið undir því að félagsmálaráðherra hafi „ákveðið að veita hælisleitendum, sem eru hér ólöglega og búið er að vísa úr landi, sérstaka fjárhagsaðstoð, fæði og húsnæði, þvert á það sem um var talað við breytingu á útlendingalögum“. Meira
Blys á lofti í afmælum og brúðkaupum • Björgunarlið er kallað út en enginn í neyð • Þyrlan fer í leit • Neyðarbúnaður skrumskældur, segir yfirlögregluþjónn • Mikilvæg tæki á hafi og hálendi Meira
Mikilvægur úrskurður kærunefndar • Fallist á mat Útlendingastofnunar á aðstæðum í Venesúela • Þeir sem yfirgefa landið sjálfviljugir fá fjárhagsaðstoð • Kostnaður við móttöku flóttafólks 14 milljarðar Meira
MDE má ekki sækja sér völd að vild en gerir það nú samt Meira
Nýtt flokkunarkerfi þykir þó hafa gefist vel á höfuðborgarsvæðinu • Áhrif á rekstur Sorpu ljós á næstu vikum • Þrír fjórðu matarleifa fara nú í sérstaka tunnu • Grenndarstöðvar verða efldar til muna Meira
„Mórar og skottur eru ekkert síður í neonljósa-upplýstum verslunarmiðstöðvum heldur en uppi á heiði eða ofan í dal“ • Ný bók Brynhildar Þórarinsdóttur fjallar um Smáralindar-Móra Meira
Stefnt að því að Þjóðarópera hefji störf í janúar 2025 • Uggur yfir breytingum fram að því • Fjárframlög ekki skert • Ráðherra vill meira samstarf innan listageirans og er bjartsýn fyrir hönd listafólks Meira
Verðbólgan hefur áhrif á mótun kröfugerðar verkalýðshreyfingarinnar • Matar- og drykkjarvörur hafa hækkað um 12% á einu ári • Forseti ASÍ segir að fleiri en verkalýðshreyfingin verði að sýna ábyrgð Meira
Play hélt kynningarfund fyrir hluthafa til að slá á sögusagnir • Forstjórinn segir félagið á góðum stað fjárhagslega • Hröð uppbygging að baki en hægir á vexti Meira
Í vikunni var ráðherra viðskiptamála spurður út í Samkeppniseftirlitið, SKE, úr ólíkum áttum þó. Þingmaður Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, hafði áhyggjur af að þessi ríkisstofnun fengi ekki nægt fé frá skattgreiðendum og brýnt væri að bæta úr því. Lögbrot stofnunarinnar virtust ekki valda henni áhyggjum. Viðskiptaráðherra benti á að framlög til stofnunarinnar hefðu meira en tvöfaldast á liðnum áratug, en það virðist dropi í hafið að mati sjóræningjans. Meira
Glæpagengi berjast • Þrír létust og einn særðist á sólarhring • Ellefu látið lífið í átökunum í september • Rætt um stuðning hersins • Endurskoða þarf viðurlög Meira
Áhættumat í gangi í grunnskólunum • Google er til sérstakrar athugunar • Ætlað að koma í veg fyrir misnotkun við markaðssetningu á vörum og þjónustu • Breyttur veruleiki í kennsluháttum Meira
Auglýst eftir fólki til að leiðrétta vélþýðingar úr gervigreind • Telja að þýðingar verði einsleitari • Framkvæmdastjóri Storytel segir að um spennandi framleiðslutól sé að ræða en áfram verði treyst á mannlega þáttinn Meira
Ákvörðun um synjun starfsleyfis hefur verið felld úr gildi Meira
Vestur-Íslendingar hrifust í hringferð um landið þegar þeir kynntu sér uppruna sinn • Endaði skyndilega þegar allir fengu covid • Reistu minnismerki við hafnir til minningar um forfeður sína og -mæður Meira
Brú Strategy stofnað fyrir tveimur árum • Ímynd og vörumerki eru mikilvæg í verðmætasköpun • Í takt við það sem er að gerast víða utan landsteinanna • Hlutafé tekið sem greiðsla • 70 verktakar Meira
Huginn og Muninn eru ekki aðeins hrafnar Óðins heldur skrifa þeir dálk í Viðskiptablaðið um það sem þeir sjá fróðlegt á ferðum sínum hátt og lágt. Meira
Gengið mun lengra en Evróputilskipun • Brugðist við skýrslu um neyðarbirgðir • Stjórnarþingmenn ósáttir með frumvarpið • Gagnrýni víða að úr atvinnulífinu Meira
Sveitarstjórn bregst við áliti innviðaráðuneytis og breytir gjaldskrá Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Það er mikilvægt að fjárfestar séu meðvitaðir um þær mýtur sem tengjast fjárfestingum. Þetta segja sérfræðingar á vegum sjóðastýringarfyrirtækisins Vanguard en þeir voru staddir hér á landi á dögunum. Meira
Sauðfjárslátrun stendur sem hæst • Fallþungi góður eftir sumarið • Munar um hálfu kílói • Fé flutt um langan veg í sláturhús • Færri taka slátur en allt nýtist Meira
Aðgangsmiðar í kvikmyndahús fari í lægra skattþrep virðisaukaskatts • Teknar verði upp samtímabarnabætur • Gistináttagjald lagt á hvern gest í stað gistieiningar • Vörugjöld á rafvélsleða falli niður Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimmta samsýning Vatnslitafélags Íslands var opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi um helgina og sýna 45 listamenn 60 verk. Svanheiður Ingimundardóttir ritari félagsins er í sýningarnefndinni og er ánægð með sýninguna. „Ég er afskaplega stolt af þessu félagi okkar,“ segir hún. Meira
Borgarstjóri segir Keldur verða aðlaðandi tímamótahverfi Meira
Fjölskyldugarður sem hefur ekki bolmagn til að reka salerni fyrir ferðamenn í skipulögðum ferðum • Sveitarstjóranum þætti við hæfi að ferðaþjónustufyrirtæki myndu þá styrkja garðinn á móti Meira
Nýr formaður utanríkismálanefndar Alþingis, Diljá Mist Einarsdóttir, sagði frá því í grein hér í blaðinu í gær að hún hefði sent ráðherrum ríkisstjórnarinnar bréf og hvatt til þess að áhersla verði lögð á það við innleiðingu EES-gerða að íslenskt regluverk verði ekki meira íþyngjandi en þörf krefur. Meira
Rússar stóðu fyrir öflugri loftárás á úkraínsku hafnarborgina Ódessu en fáar sprengjur náðu þó skotmarki sínu • Bandaríski orrustuskriðdrekinn M1 Abrams er nú loks kominn í hendur úkraínska hersins Meira
Gert að greiða 600 milljóna framlag á ári í lífeyrisaukasjóð Meira
Pressan er öll á landsliði Þýskalands fyrir leikinn gegn Íslandi í Bochum í dag l Ræður íslenska vörnin við Alexöndru Popp? l Barist um mikilvæg stig Meira
Merkilegt mannvirki við Markarfljót hefur verið endurgert • Kláfur og kassi • Fé á afrétti var flutt yfir ána • Menningu og merkri sögu haldið til haga • Hugsjónastarf manna úr hinum gamla Hvolhreppi Meira
Áætlaður kostnaður nemur 7 milljörðum króna • 14 ný rými með nýju fangelsi • Bætt við 14 rýmum í fangelsinu að Sogni • Svaraði ekki kostnaði að fara í endurbætur • Litla-Hraun „ekki öruggt fangelsi“ Meira
Æ fleiri eru farnir að viðurkenna að samgöngusáttmálinn á höfuðborgarsvæðinu getur ekki orðið að veruleika óbreyttur. Fjármálaráðherra hefur talað skýrt um að það sé útilokað enda hafi kostnaðaráætlun um það bil tvöfaldast. Formaður Sambands sveitarfélaga, sem jafnframt er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, kvartaði á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna undan sjónarmiðum fjármálaráðherra og virðist halda að engu skipti hver verðmiðinn er, samgöngusáttmálinn skuli ganga eftir óbreyttur. Meira
Koma indverskrar sendinefndar gæti hleypt nýju lífi í viðskipti á milli þjóðanna • Sóknarfæri m.a. á sviði ferðaþjónustu, orkumála og lækninga • Hópurinn er fjölbreyttur og indverskur markaður risastór Meira
Ísland mætir særðu liði Þýskalands í Þjóðadeildinni í Bochum á morgun Meira
Augnlæknar hjá Sjónlagi vilja sjá fjarlækningar um allt land • Krafa um aukna þjónustu í heimabyggð • Tilraunaverkefni í Eyjum leiddi til samstarfs við Læknastofur Akureyrar • Óskastaðan að hitta fólk Meira
Kvikan í Fagradalsfjallseldum líkist mest þeirri sem kemur upp í Öskju, Veiðivötnum og Grímsvötnum l Möttulstrókurinn undir norðaustanverðum Vatnajökli gæti verið að teygja sig undir suðvesturhornið Meira