Valdar greinar síðustu daga

Miðvikudagur, 3. mars 2021

Ölgerðin hnyklar vöðvana

Ölgerðin blæs til sóknar en fram undan er uppbygging nýs framleiðslurýmis. Með því mun afkastageta fyrirtækisins fjórfaldast sem þannig mun auka möguleika á útflutningi og nýsköpun í vöruþróun. Fjárfestingin hleypur á nokkrum milljörðum króna. Á næstu tveimur árum stefnir félagið enn fremur á skráningu í Kauphöll en Ölgerðin hefur hug á því að stækka með samrunum. Meira

Bólusetning Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, lét bólusetja sig í byrjun febrúar með Covid-19 bóluefni Astra Zeneca til þess að hvetja Frakka undir 65 ára aldri til að nota það. Nú hafa frönsk stjórnvöld skipt um skoðun og leyft notkun bóluefnisins meðal fólks á aldrinum 65 til 74 ára. Það hafa íslensk stjórnvöld ekki gert.

Frakkar skipta um skoðun

Frakkar hyggjast bólusetja fólk á aldrinum 65-74 ára með bóluefni AstraZeneca • Milljónir skammta sitja ónotaðir • Danir og Austurríkismenn leita til Ísraels Meira

Landsliðið Rúnar Kárason á eitt hundrað landsleiki að baki en hefur ekki leikið með landsliðinu frá 2018.

Fékk nóg eftir tólf ár í atvinnumennsku

Stórskyttan Rúnar Kárason hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV Meira

Andleg heilsa verst meðal ungra kvenna

Ungt fólk greinir frá meiri streitu og einmanaleika, metur andlega heilsu sína verri og upplifir minni hamingju og velsæld en þeir sem eldri eru. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Talnabrunni landlæknis þar sem greint er frá niðurstöðum mælinga á andlegri heilsu, svefni, streitu, einmanaleika, hamingju og velsæld Íslendinga. Meira

Heima á Íslandi Sigrún Halla kann því vel að skreppa til Íslands í vinnulotur í fjarnámi sínu í hjúkrunarfræði.

Ísland togar í mig, heimahagarnir og fólkið mitt

Örlög urðu til að Sigrún ílengdist í Frakklandi í 29 ár Meira

Mette Frederiksen

Tombóluefnið

Þýskaland, sem kemst næst því ESB-ríkja, að teljast allt að því fullvalda ríki, á erfitt með að umbera bóluefnahneykslið mikið lengur. Meira

Níðingsverkin halda áfram

Níðingsverkin halda áfram

Herforingjastjórnin í Búrma hyggst ekki láta sín illa fengnu völd af hendi Meira

Bolungarvík Mörkin eru sett við 1.000 íbúa. Í Bolungarvík eru 955 íbúar.

Verði ekki gert skylt að sameinast

Samband íslenskra sveitarfélaga opnar á mýkri leið til að stuðla að frekari sameiningu sveitarfélaga • Mikilvægt að mál strandi ekki á deilum • Unnið verði að sameiningu en vilji íbúa látinn ráða Meira

Franskur dómur

Franskur dómur

Dómstóll greiðir endurkomuvonum Sarkozys í pólitík þungt högg Meira

Þriðjudagur, 2. mars 2021

Vondum fréttum drekkt með innantómu tuði

Vondum fréttum drekkt með innantómu tuði

„RÚV“ verður að herða sig upp og hætta að taka afglöp sinna manna svona áberandi inn á sig Meira

Jarðskjálftamælir Mælar voru í Stýrimannaskólanum 1929 en þeir virkuðu ekki. Fyrst var því ekki vitað hvar upptök stóra skjálftans voru.

Sterkir skjálftar í Brennisteinsfjöllum

Reykjanesskaginn er þekkt jarðskjálftasvæði. Þar hafa stórir jarðskjálftar átt upptök, meðal annars í Brennisteinsfjöllum. Spurningin nú er hvort þar verði stórir jarðskjálftar í framhaldi af atburðarásinni vestar á Reykjanesskaga. Meira

Óbreytt Áfram verða leiknir 22 leikir á lið í úrvalsdeild karla en ekki fjölgað í 26 eða 27 eins og lagt var til.

Félögin í landinu of hrædd við breytingar?

Tvær tillögur um Íslandsmót karla felldar á ársþingi KSÍ um síðustu helgi • Mikilvægt að finna breiða og ríka samstöðu um breytingar á efstu deild karla Meira

Jarðeðlisfræðingu r Atburðir á Reykjanesskaganum núna eru áhugaverðir, segir Salóme Jórunn um stöðu mála.

Jarðfræði er spennandi

„Öfl náttúru landsins fara jafnan sínar eigin leiðir. Vísindamanna er að fylgja þeim eftir, lesa í þróun mála og reyna að segja til um framvinduna út frá þekkingu. Atburðir síðustu daga á Reykjanesskaganum eru mjög áhugaverðir og þó allir voni auðvitað að ekki verði skemmdir af völdum jarðskjálfta eða að eldgos brjótist út er afar spennandi að mæta á vaktina nú,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir jarðeðlisfræðingur. Hún er einn náttúruvársérfræðinga Veðurstofu Íslands, fólks sem staðið hefur í eldlínunni síðan jarðhræringar í nágrenni Grindavíkur hófust sl. miðvikudag. Meira

Dagmál Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra, ræddu um farsótt, stjórnmál og framtíðina í myndveri Morgunblaðsins, en þættir Dagmála eru aðeins opnir áskrifendum Morgunblaðsins.

Útilokar ekki samstarf við neinn

Katrín Jakobsdóttir í viðtali í Dagmálum, sjónvarpi Morgunblaðsins • Segir stjórnarmyndun ekki auðveldari með fjölgun flokka á þingi • Stendur við fyrri orð um að meirihluti Íslendinga verði bólusettur fyrir júnílok Meira

Sigurður Már Jónsson

Sósíalisminn heltekur Nikaragva

Venesúela er ekki eina ríki Mið- og Suður-Ameríku sem orðið hefur sósíalismanum að bráð. Kúba er sjálfsagt þekktasta dæmið en Nikaragva er annað dæmi og slæmt. Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerir ástandið þar að umtalsefni í pistli á mbl.is og bendir á að óöld hafi ríkt þar um árabil. Efnahagur landsins hafi versnað til muna og ríkið sé nú meðan þeirra fátækustu í Mið-Ameríku og mannréttindi eigi mjög undir högg að sækja. Meira

Samdráttur í kreppunni reyndist minni en spáð var

Spáð var allt að 18% samdrætti landsframleiðsu • Samdrátturinn var 6,6% Meira

Ferming Margir fagna því að nú mega 200 koma saman við kirkjuathafnir, svo sem fermingar.

Þurfa að halda skrá um kirkjugesti

Rýmkun á reglum um samkomuhald hefur í för með sér að halda þarf skrá um kirkjugesti í stærri athöfnum • Upplýsingar geymdar í tvær vikur • Auðveldar rakningu ef kórónuveirusmit koma upp Meira

Eldstöðvar gusu ofan við Hvassahraun

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, sagði að hraunflæðisspá eldfjallafræði- og náttúruvárhóps HÍ miðist við að mestar líkur á eldgosi séu þar sem jarðskjálftavirknin er mest. „Ef þessi virkni færist inn í önnur kerfi, eins og til dæmis Krýsuvík, þá geta forsendur breyst og líklegasta staðsetning eldgoss færst þangað,“ sagði Þorvaldur. Meira

Mánudagur, 1. mars 2021

Straumurinn skiptir öllu

Blikur á lofti um styrk Golfstraumsins, sem skiptir öllu fyrir Ísland • Bráðnun Grænlandsjökuls gerir illt verra • Gætum lagt meira af mörkum til rannsókna Meira

Grundvöllur sjálfstæðis og velmegunar landsins

Grundvöllur sjálfstæðis og velmegunar landsins

Bjarni Benediktsson benti á að útvegurinn gerði stjórnskipulegt sjálfstæði landsins mögulegt Meira

Dugnaðarforkar Hópurinn lét ekki sitja við markmiðið sem fyrst var sett. Ekki náðist að mynda hann allan því margir voru á fjöllum eða enn á göngu.

Hörkunaglar á Þórshöfn tóku hringveginn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Á Þórshöfn er almennur áhugi á hreyfingu og útivist og hefur farið vaxandi. Fólk á öllum aldri stundar gönguferðir eða hvers kyns útivist, auk sunds og annarrar hreyfingar. Einn hópur sker sig þó úr en það eru Hörkunaglarnir, hópur sem til varð í sófanum á dimmu janúarkvöldi. Meira

Rithöfundur Þjóðgarð má alltaf stækka, verndaráætlunum má breyta og útfæra betur eftir því sem viðhorf þróast, segir Andri Snær í viðtalinu.

Koma losun niður í núllið

„Fátt er mikilvægara en að koma vísindalegri þekkingu í samhengi og bókmenntirnar eru mikilvægur miðill til þess. Á síðustu misserum hef ég talað víða um lönd um loftslagsbreytingar og áhrifin sem þeim geta fylgt. Skilningurinn á þessari miklu vá verður sífellt betri og umræðan meiri og mig langaði að taka þátt í þeirri viðleitni þegar ég skrifaði bókina Um tímann og vatnið,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur. Meira

Skjálftar finnast vel í Vogum

Líklegast að hraun muni flæða um miðjan Reykjanesskaga ef gos verður • Fólk á ekki að vera hrætt en hafi varann á sér, segir staðgengill bæjarstjóra í Vogum • Umfjöllun geti einskorðast við Reykjavík Meira

Róður Skoskir sjómenn að störfum. Birgir segir íslenskan sjávarútveg búa yfir þekkingu sem gæti reynst erlendum fyrirtækjum mjög dýrmæt. Ýmis tækifæri eru fólgin í yfirtökum og samrunum jafnt innan sem utan Íslands.

Faraldurinn sýndi mikilvægi fjölþættingar

Sérfræðingur segir vert að skoða yfirtöku- og samrunatækifæri erlendis og að nýta megi betur dýrmæta sérþekkingu íslenskra fjármálafyrirtækja á sjávarútvegi Meira

Samfélagsmiðlar Fjölmiðlafyrirtæki hafa flest þurft að horfa upp á sífellt skertari auglýsingatekjur sökum snöggrar upprisu samfélagsmiðlanna.

Vitundarvakning víða um áhrif vefrisanna

Stjórnvöld í Ástralíu leiddu í lög miklar breytingar á fimmtudag, sem gera það að verkum að vefrisar á borð við Facebook og Google þurfa að borga fyrir fréttir sem dreift er á samfélagsmiðlum þeirra. Meira

Á að lenda í hraunrennsli?

Þeir sem búa á suðvesturhorni landsins hafa fengið að hristast nokkuð reglulega síðustu daga og þykir ýmsum nóg um. Þó hefur sem betur fer ekki orðið mikið tjón eða slys, en skjálftarnir eru áminning um hvar við búum; í landi íss og elda, sem er í stöðugri mótun. Við skipulagningu byggðar og annarra mannvirkja er nauðsynlegt að taka tillit til náttúruaflanna sem geta í senn verið óblíð og ófyrirsjáanleg. Snjóflóð sem haft hafa skelfilegar afleiðingar eru til marks um þetta en einnig eldgos þó að þau hafi sem betur fer ekki verið jafn mannskæð, í það minnsta á nýliðnum öldum. Meira

Laugardagur, 27. febrúar 2021

Áhersla á kolefnisjafnaða sauðfjárrækt

Bændur á Kiðafelli í Kjós ná góðum árangri í framleiðslu kindakjöts þótt meiri áhersla sé lögð á kolefnisjöfnun en miklar afurðir • Blönduðu saman stofnum • Meiri frjósemi en hjá öðrum fjárbændum Meira

Sunnlenskt bókakaffi Jóhannes Ágústsson og Bjarni Harðarson bóksalar.

Þeir dánir sem fyrstir spáðu dauða bókarinnar

Gamlar bækur og nýjar eru til sölu á Bókakaffinu í Ármúla, sem Bjarni Harðarson útgefandi hefur veg og vanda af. Þetta er útibú númer tvö, höfuðstöðvarnar eru enn á Selfossi eins og þekkt er. Meira

Smáhýsin Fyrstu húsin fyrir heimilislausa voru tekin í notkun í Gufunesi haustið 2020. Fleiri hús verða sett upp.

Fimm smáhýsi verða sett upp í Laugardal

Alls bárust 69 athugasemdir • Langflestar neikvæðar Meira

Evrópuleikur Martin Hermannsson með boltann í leik gegn ASVEL Lyon-Villeurbanne frá Frakklandi í Euroleague.

Þroskast inn í nýtt hlutverk

Til mikils er ætlast af Martin • Skrítið að vera ekki stigahæstur Meira

Flugsýn Horft til Keilis síðastliðinn miðvikudag. Þá hófst yfirstandandi skjálftahrina en upptökin eru þarna nærri.

Fylgst er með flekum og kviku

Reykjanessvæðið vaktað • Mæla landris og skjálfta • Staðan metin Meira

Tímabær stuðningur

Tímabær stuðningur

Það þarf að tryggja að lesblindir fái að njóta sín í íslensku menntakerfi Meira

Símanotkun Reglur um afnám reikigjalda farsímanotenda renna út 2022 en framkvæmdastjórn ESB leggur til að þær verði framlengdar um tíu ár.

Sama verð og heima verði framlengt

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira

Tilbúin fyrir sókn á Bretlandi

Íslandsstofa undirbýr markaðsátak í Bretlandi • Horft til fyrirhugaðra tilslakana á landamærunum • Ferðamálastofa reiknar með allt að milljón erlendra ferðamanna • Íslandsbanki sömuleiðis í háspá Meira

Lögreglan þarf fullan stuðning

Morgunblaðið sagði frá því í gær að stjórnvöld hefðu uppi áform um að skera upp herör gegn glæpahópum sem hér hefðu hreiðrað um sig. Fimmtán slíkir hópar eru taldir starfandi hér á landi, sem er ærið fyrir ekki stærra land eða fjölmennara lögreglulið. Meira

Heimsendaspá bókarinnar Endaloka, sem þú fékkst heimsenda, endar á endalokum, sem enginn sá fyrir endann á

Tilfinningin var sú að nú væru skjálftar í rénun. Þá meinum við skjálfta sem færanlegur mælir okkar sjálfra, skrokkurinn, nemur. Það skiptir þá nokkru hvar við höldum okkur. Við tölvuna í Skerjafirði er meiri skjálfti en endranær. Það yrðu enn meiri stafavíxl væri þetta pikkað niður á Reykjanesi. Meira

Föstudagur, 26. febrúar 2021

Skjólskonur Rósa Björg Brynjarsdóttir hér með Emmu Rós, til vinstri, og Dagnýju Ósk sem nýta sér aðstöðuna.

Kærleikurinn í Skjóli

Griðastaður í Grensáskirkju • Heimilislausar konur sem eru í neyð • Mannlegu tengslin • Aðstoð og velferð Meira

Öræfajökull Megineldstöðin er hulin ís og askjan er full af ís. Ef þar brýst út eldgos er hætta á ferðum samkvæmt því sem saga eldfjallsins sýnir.

Gjóskuflóð og gusthlaup úr Öræfajökli

Sprengigosið mikla sem varð í Öræfajökli 1362 var öflugasta eldgos Íslandssögunnar og ólíkt flestum eldgosum á sögulegum tíma. Það er vegna þess hve ákaft það var og eins vegna umfangs gjóskuflóða sem því fylgdu. Gjóskuflóð og gusthlaup voru fyrstu flóðin sem mynduðust í eldgosinu. Brýnt þykir að aðlaga áhættugreiningu og rýmingaráætlanir í samræmi við það, samkvæmt nýútkominni skýrslu um þetta eldgos. Sjá nánar í fylgifrétt. Meira

Viðurkenning Frá vinstri Libia Castro, Ólafur Ólafsson, Kristín Jónsdóttir og Una Björg Magnúsdóttir.

Tvíeyki myndlistarmaður ársins

Ólafur og Libia hlutu Íslensku myndlistarverðlaunin, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá hlaut heiðursviðurkenningu og Una Björg hvatningarverðlaun • Ný viðurkenning veitt fyrir útgáfu Meira

Suðurlandsskjálfti í kortunum

Þrjú hafa gefið kost á sér til forystu á lista Sjálfstæðisflokksins • Hart sótt að Páli Magnússyni, núverandi oddvita • Guðrún Hafsteinsdóttir talin í sterkri stöðu • Ásmundur Friðriksson í lykilstöðu Meira

Fjármunum sóað að kröfu yfirvalds

Samkeppnisyfirvöld hér á landi hafa alla tíð haft horn í síðu landbúnaðarins og hefur mjólkuriðnaðurinn ekki farið varhluta af því. Í samtali Morgunblaðsins í gær við dr. Ragnar Árnason hagfræðiprófessor kemur fram að hagrætt hafi verið um milljarða á ári í mjólkuriðnaðinum hér á landi á undanförnum árum, bændum og almenningi til hagsbóta. Meira

Ungmennum án vinnu fjölgar

17,1% fólks á aldrinum 16-24 ára atvinnulaust í janúar • Hæsta hlutfall frá árinu 2012 • Forseti ASÍ segir það geta orðið mjög dýrkeypt að fanga ekki þennan hóp • Meiri drifkraft þarf í námsúrræði Meira

Landsliðið Rúnar Már Sigurjónsson í úrslitaleiknum gegn Ungverjum í Búdapest í nóvember. Hann vonast til að vera með í næsta verkefni.

„Vilja gefa mér tíma“

Rúnar Már Sigurjónsson er fluttur frá Astana til Cluj • Talsverð viðbrigði • Dvölin í Kasakstan eins og svart og hvítt fyrir og eftir kórónuveiruna Meira

Tökin hert í Hong Kong

Tökin hert í Hong Kong

Kínversk stjórnvöld halda áfram að útrýma þeirri litlu sjálfstæðu hugsun sem eftir er Meira

Kosningaskjálfti

Kosningaskjálfti

Traust til þingsins batnar ekki nema þingmenn bæti sig Meira

Forstjóri María Heimisdóttir tók við embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands árið 2018. Hún var áður framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala.

Sjúkratryggingar vilja semja

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar gagnrýni • Ábyrg meðferð á opinberu fé er í fyrirrúmi Meira

Einar Logi Vignisson

Smjörklípa til að koma höggi á RÚV

Framkvæmdastjóri sölu hjá RÚV vísar á bug fullyrðingum um að verð auglýsinga hafi verið lækkað • Verðið hafi verið óbreytt hjá meginþorra viðskiptavina • RÚV vilji fá sem mest fyrir auglýsingasölu Meira

Fimmtudagur, 25. febrúar 2021

Um langan veg getur verið að fara heim til Íslands til bólusetningar.

Fara hálfa leið yfir hnöttinn til að bólusetja sig

Starfsfólk utanríkisþjónustu á harðindasvæðum kemur heim til bólusetningar Meira

Frumkvöðlar Markaðsfræðingurinn Hans Júlíus Þórðarson er mættur á Hugvöllinn sem Elín Hjálmarsdóttir stýrir.

Hugvöllur tímamóta

Aðstaða til starfs, skrafs og ráðagerða • Þurfum fleira fólk í húsið • Nýr vettvangur og tengslanetið er mikilvægt Meira

Lögreglumenn Stytting vinnutíma í vaktavinnu á að taka gildi 1. maí.

Mikil og flókin vinna við styttinguna

Stytting vinnuviku vaktavinnufólks myndi að óbreyttu búa til stórt mönnunargat • Fólki í hlutastörfum boðið að hækka starfshlutfallið • Nokkrar ríkisstofnanir hafa enn ekki innleitt styttingu dagvinnu Meira