Valdar greinar síðustu daga

Mánudagur, 13. júlí 2020

Ingólfur Bender

Nú er ekki tíminn fyrir skatta á störf

Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins lýsti áhyggjum af atvinnuástandinu í haust í samtali við Morgunblaðið um helgina. Hann bætti því við að hann reiknaði með að „tölur haustsins verði ljótar. En hversu ljótar þær verða fer m.a. Meira

Formaður Björn Víglundsson er hér með kylfuna á lofti á Grafarholtsvelli og tilbúinn í næsta hring á brautunum.

Gleðin ráðandi í golfinu

Metaðsókn er á golfvellina í Reykjavík • Ögrun og allur tilfinningaskalinn • Félagsskapur og er með sjö í forgjöf Meira

Tónlist Secret Solstice er ein af fjölmörgum tónlistarhátíðum sem hefur verið aflýst í sumar með tilheyrandi tekjutapi fyrir íslenskan tónlistargeira.

Tónlistargeirinn grátt leikinn í Covid

Nýverið kom út skýrsla um áhrif COVID-19 á íslenska tónlistargeirann. Meira

Forseti Trump mætir grímuklæddur á hersjúkrahúsið í Bethesda.

Trump setur upp grímu

Bandaríkjaforseti varð loks við ítrekuðum óskum ráðgjafa sinna og greip til varna gegn kórónuveirunni • Smit hjá 3,2 milljónum Bandaríkjamanna Meira

Hátíð Vélum af ýmsum gerðum var flogið yfir svæðið og fágætir gripir voru til sýnis. Karamelluflug fyrir krakkana sló í gegn og flug rauða gírókoptans var sem rúsínan í pylsuendanum.

Sportið er spennandi og skemmtilegt

Allt flaug á Hellu um helgina • Heimasmíðaðar vélar og listflug í hæsta gæðaflokki • Töfrar Meira

Dettifoss Nýjasta skip Eimskips er væntanlegt til Reykjavíkur síðdegis í dag. Það mælist 26.500 brúttótonn og getur tekið 2.150 gámaeiningar.

Mikil tilhlökkun

Dettifoss, stærsta skip Íslendinga, er væntanlegur til Reykjavíkur í dag • Bragi skipstjóri segir að heimferðin hafi að öllu leyti gengið vel • Brjálað að gera allan tímann Meira

Sérkennilegt hneyksli

Sérkennilegt hneyksli

Fjármálarisinn reyndist leyna risastóru og enn óútskýrðu gati Meira

Srebrenica

Srebrenica

25 ár eru liðin frá einum mestu ódæðisverkum í sögu Evrópu Meira

Le Bellot Liggur við Miðbakkann og leggur í haf nú með kvöldinu.

Frönsku skipin komu fyrst

Fyrstu farþegaskip sumarsins komu til Reykjavíkur um helgina. Það fyrsta var franskt, Le Boreal, sem er tæplega 11 þúsund brúttótonn. Meira

Laugardagur, 11. júlí 2020

Íslenskt hugvit

Íslenskt hugvit

Leggja á áherslu á að greiða fyrir starfsemi sem byggð er á hugviti Meira

Stolt Útsaumað Íslandskort Þórhöllu er 125x180 cm og það tók hana 600 klukkustundir að sauma það út.

Þetta er mín sérstaka Íslandssaga

96 þúsund krossar og einn og hálfur kílómetri af garni Meira

Minningarathöfnin Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leggur borðana á blómsveignum á minningarsteininn.

Minntust harmleiksins á Þingvöllum

Bautasteinn Bjarna standi svo lengi sem Ísland er byggt Meira

Angela Merkel

Fer Bæjarinn Söder til Berlínar?

Bæjarar hafa ekki átt kanslara síðan Ludwig Erhard gegndi embættinu á sjöunda áratugnum. Stjórnmálamenn frá fríríkinu hafa þó reynt fyrir sér, en ekki haft erindi sem erfiði. Franz Josef Strauss fór vaðbjúgur fyrir Helmut Schmidt í kosningunum 1980. Meira

Eldgígurinn blasir við þátttakendum úr röðum tenggera í fórnarathöfninni fyrir neðan barm eldfjallsins Bromo á eynni Java á Indónesíu.

Fórnarhátíð á barmi eldgígs

Á hverju ári heldur fjöldi manns úr þjóðflokki tenggera á eynni Jövu upp á fjallið Bromo til að færa fórnir. Siðurinn mun teygja sig aftur á fimmtándu öld. Meira

Eftir veltuna Sigurður Ingi vígði nýja veltibílinn fyrir utan Perluna.

Ráðherra á hvolfi í Golfi

Það tekur tvær sekúndur að spenna beltið og það er til mikils að vinna, eins og veltendur komast að raun um með æ meiri nákvæmni eftir því sem veltibílarnir verða nýrri. Meira

Óleyfisframkvæmd

Óleyfisframkvæmd

Þegar allt fer úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis Meira

Vönduð umræða vænkar hag

Engri þeirra datt þó í hug að að kenna bæri stjórnarskránni um ófarirnar. Aldrei var reynt að útskýra hér hvað stjórnarskrá lýðveldisins hefði með bankakreppuna að gera. En það skrýtna er að þótt meinlokuliðið sjálft sé að mestu á bak og burt er ruglinu haldið við af þeim sem síst skyldi. Meira

„Það er svo mikið frelsi sem fylgir þessu. Það verður heldur aldrei þreytt að horfa yfir fallega landið okkar,“ segir Jónas Sturla Sverrisson sem stendur hér við fisvélina sína sem hann smíðaði sjálfur.

„Þetta á að vera skemmtilegt“

Hjá Fisfélagi Reykjavíkur má finna fólk sem flýgur um loftin blá í fisvélum eða svifvængjum. Formaðurinn Jónas Sturla Sverrisson veit allt um fisflug og veit fátt skemmtilegra en að svífa yfir sveitir landsins á heimasmíðaðri vél sinni. Meira

Föstudagur, 10. júlí 2020

Búdda í Afríku Kvikmynd Nicole Shafer er um kínverskt munaðarleysingjaheimili í Malaví þar sem börnin alast upp milli tveggja heima.

Heimildarmyndaveisla á Akranesi

Hátíð alþjóðlegra heimildarkvikmynda, IceDocs, haldin í annað sinn í næstu viku • 21 kvikmynd verður sýnd • Annað form en í fyrra vegna Covid-19 • Margverðlaunaðir „festival-hittarar“ Meira

Embætti ríkislögreglustjóra Yfirlögregluþjónarnir segja engan vafa á að samningurinn sé fullkomlega löglegur.

Leita til dómstóla ef þörf krefur

Yfirlögregluþjónar sem sömdu við fyrrv. ríkislögreglustjóra segja samninginn fullkomlega löglegan • Ætla að andmæla áformum um að vinda ofan af honum • Lögmaður LL vinnur lögfræðiálit fyrir þá Meira

Þórdís Lóa Þórhalldsóttir

Sjálfsblekkingin bætir ekki stöðuna

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og formaður borgarráðs, og Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, rituðu á dögunum greinar um skuldastöðu borgarinnar. Meira

Pylsukonur Ingunn Guðmundsdóttir (t.h.) ásamt dóttur sinni og meðeiganda, Þórdísi Sólmundsdóttur.

Ingunn pylsusali í 36 ár

„Skemmtilegast er að vera í vagninum þegar mest er að gera. Meira

Deilt um skimanir Kári Stefánsson, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á blaðamannafundi á dögunum.

Röksemdirnar vega ekki þungt

Læknar vilja hætta skimunum • Kári og Þórólfur ósammála • Kostnaður af sóttkví ekki minni fyrir samfélagið • Ýmislegt réttmætt í gagnrýni læknanna en annað beinlínis rangt, segir sóttvarnalæknir Meira

Viðkomustaður Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er einn af vinsælustu ferðamannastöðum landsins.

Íslendingar flykkjast nú í sumarfrí í sínu eigin landi

Ferðaþjónar láta vel af byrjuninni • Víða farið að muna um erlent ferðafólk Meira

Tíundi júlí 1970

Tíundi júlí 1970

Þessi dagur fyrir hálfri öld hefur sem betur fer ekki átt marga sína líka Meira

Fimmtudagur, 9. júlí 2020

Of mörg slys

Of mörg slys

Rafskútur eru góð, en ekki hættulaus, viðbót við ferðamáta almennings Meira

Fjölskyldan Árni og Ásdís ásamt Arndísi Leu og Natalie Björt. Fram undan er sex vikna útgöngubann eftir að veiran tók sig aftur upp.

Annað útgöngubann í Melbourne

Unnið heima síðan í mars • „Sýnir að við þurfum að vera á varðbergi“ Meira

Óli Björn Kárason

Ranglát samkeppni við ríkisfyrirtæki

Óli Björn Kárason alþingismaður fjallaði í grein hér í blaðinu í gær um það óréttlæti sem ríkir á fjölmiðlamarkaði og segir meðal annars: „Ríkisútvarpið fitnar líkt og púkinn á fjósbitanum. Meira

Gítar Búningur Grétars Ingvarssonar gítarleikara, sem nú er látinn.

Veigamikill þáttur í menningunni

Sýningunni „Tónlistarbærinn Akureyri“ hefur verið mjög vel tekið á Minjasafninu • Lifandi leiðsögn á fimmtudögum í sumar • Sögu tónlistar í bænum einnig gerð skil í veglegu 72 síðna sérblaði Meira

Frændurnir Gunnar Eiriksson og Torstein Bjørklund, sem báðir leika í þáttunum Twin, eru hálfíslenskir frændur.

Íslenskir frændur leika í Twin

Mæður beggja eru íslenskar • Foreldrar Gunnars kynntust í Stúdentakjallaranum á Íslandi • Fínt að starfa með heljarmenninu Kristofer Hivju • „Mamma talar alltaf íslensku við mig“ Meira

Skattagleði

Skattagleði

Af húsbílum þarf iðulega að greiða 65% vörugjald auk virðisaukaskatts Meira

Ný rými Rannsóknarstofan leggur síðan undir sig meira rými í byggingunni. Það rými er ekki tilbúið til notkunar, en starfsfólk leggur nótt við dag.

Allt í raun á öðrum endanum

Framkvæmdir á fullt á sýkla- og veirufræðideild LSH • Húsnæðið á að vera tilbúið á þriðjudaginn • „Mjög slæm tímasetning“ • Byrja á fimm sýnum í einu • Safnsýnaaðferð finnur „gömlu“ smitin síður Meira

Göngugarpur Ólöf Helgadóttir á Heimakletti með bæinn í bakgrunni.

Hundruð ferða á Heimaklett að baki

Ólöf Helgadóttir ætlar að komast 1.000 sinnum á toppinn Meira

Miðvikudagur, 8. júlí 2020

Pistlahöfundur Guðrún Egilson starfaði sem blaðamaður á árum áður og það var kveikjan að pistlaskrifunum.

Hefur hugsað upphátt í pistlum sínum í 40 ár

Ný bók Guðrúnar Egilson • Hugmyndir að pistlunum koma oft eins og af sjálfu sér • Pistlar eru góður farvegur Meira

Upplýsingafundur almannavarna Afleiðingar þeirrar ákvörðunar Íslenskrar erfðagreiningar að hætta skimun fyrir kórónuveirunni á landamærunum eftir 13. júlí var aðalumræðuefnið á upplýsingafundi um stöðu mála í gær.

„Klárlega síðri kostur“

Greina þarf tíu sýni í einu til að mæta þörfinni • Áfram hægt að skima 2.000 á dag • Hámarki náð í komu ferðamanna úr því að afköst aukast ekki í bráð Meira

Vitavörður Fólki finnst vitinn forvitnilegur, segir Sigdís Erla Ragnarsdóttir, sem er á vaktinni og segir fólki frá.

Hæsta hús á Suðurlandi til sýnis í sumar

Knarrarósviti er nærri Stokkseyri • Útsýnið er 360° Meira

Flennistór pallur hefur tekið á sig mynd á bak við Kex hostel. Innan skamms verður pítsustaður opnaður þar sem veitingastaðurinn á Kexinu var áður.

Horfa til unga fólksins á Kex hosteli

Forsvarsmenn Kex hostels leita leiða til að gæða staðinn lífi. Ekki síst er horft til yngra fólks. Pítsustaður opnaður á næstunni og heimavist til skoðunar. Meira

Úthýst Kínverski tæknirisinn Huawei á undir högg að sækja á Vesturlöndum vegna tortryggni gagnvart njósnum.

Búa sig undir að skella á

Bretar líklegir til að útiloka Huawei • Gáfu áður fyrirheit um takmarkaðan aðgang • Nýjar stífar reglur settar í Bandaríkjunum • Frakkar draga einnig í land Meira

Styrmir Gunnarsson

Spáð innanbúðar

Styrmir Gunnarsson, fv. ritstjóri Morgunblaðsins, bendir á að samtöl hafi átt sér stað um næstu ríkisstjórn sem eigi að vera vinstristjórn. Meira

Flatey Varðskipið Týr gnæfir yfir fiskiskipaflota Flateyinga í höfninni. Vatni var dælt á vatnsgeymi Flateyinga.

Varðskip bjargaði vatnsbirgðum Flateyjar

Vonast til að ferjan Baldur hefji siglingar um helgina Meira

Aldraðir bíða

Aldraðir bíða

Of margir þurfa að bíða eftir hjúkrunarrými Meira

Baktjaldagerðir og blekkingar

Baktjaldagerðir og blekkingar

Stærsta sveitarfélag landsins þekkir ekki hvert sé þess mikilvægasta hlutverk Meira

Þriðjudagur, 7. júlí 2020

Atkvæðamikill Viktor Jónsson var allt í öllu í sóknarleik Skagamanna gegn Val en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp hin þrjú mörkin.

Ég er meira en bara gæi sem potar inn mörkum

Viktor skoraði eitt og lagði upp þrjú gegn Val • Kann vel við sig á Akranesi Meira

Varasamir samfélagsmiðlar

Varasamir samfélagsmiðlar

Fólk ætti að velja sér fréttamiðla sem það getur treyst Meira

Skagatá Ljósviti og þýðingarmikil veðurathugunarstöð sem Páll heimsótti á ferð sinni umhverfis landið.

Kunnugur staðháttum

„Í veðurfræði er nauðsynlegt að vita hvernig landið liggur í orðsins fyllstu merkingu,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson sem starfar á Veðurstofu Íslands. Meira

Kjalarnes Búast má við umferðartöfum á meðan nýtt malbik er lagt. Lagt var á akreinina í norður í gær.

Nýja malbikið er eins og til var ætlast

Nýtt malbik lagt á slysakaflann á Kjalarnesi í gær og dag Meira

Löggæsla Lögreglumenn hafa verið launalausir í sóttkví.

Fái greidd laun í sóttkví

Í þeim tveimur tilvikum þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru með kórónuveirusmit er afstaða yfirmanna þeirra að þeir eigi ekki rétt til greiðslna á meðan þeir dvelja í sóttkví, né fái... Meira

Sjálfa Móna Lísa, „La Gioconda“, er kímileit að sjá fyrir aftan grímuklæddan gest sem tekur sjálfsmynd með henni.

Louvre-safnið opið að nýju

Gestir eru aftur teknir að flæða um ganga hins mikla Louvre-safns í París eftir nær fjögurra mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Mun færri gestum er þó hleypt inn í safnið nú, er þeim skylt að vera með grímur og er einstefna gegnum salina. Meira

Fara með líf fólks

Fara með líf fólks

Koma þarf böndum á starfsemi smálánafyrirtækja Meira

Þórshöfn Færeyingar vilja auka nýsköpun í sínum sjávarútvegi.

Stofna sjávarklasa í Færeyjum

Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og gerður hefur verið samningur við Íslenska sjávarklasann um samstarf klasanna. Hyggjast þeir efla samvinnu sín í milli og stuðla að auknu samstarfi frændþjóðanna á öllu er við kemur bláa hagkerfinu. Meira