Björn Bjarnason ræðir meirihlutamyndun í borginni á vef sínum og segir einu leiðina „til að skipt verði um forystu í Reykjavíkurborg er að þar verði myndaður D+B+F+C meirihluti, það er sjálfstæðismanna, framsóknarmanna og fulltrúa Viðreisnar og Flokks fólksins. Meirihlutastjórn af þessu tagi er einnig í samræmi við vilja flestra kjósenda í borginni: Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og þar með sigurvegarinn, Framsóknarflokkurinn vann mest á í kosningunum, Viðreisn er í grunninn hægrisinnaður flokkur og sömu sögu er að segja um Flokk fólksins. Meira
Síðan Jón Björnsson tók við sem forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hefur markaðsvirði félagsins meira en tvöfaldast. Hann segir hér frá því hvernig stjórnandi hann er og hversu mikilvægt það er fyrir Íslendinga að auka verðmætasköpun. Meira
Flest lönd í heiminum nema Ísland hafa áttað sig á því að DRG-kerfið er hentugt til að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu enda skilar það fleiri læknisverkum fyrir minni peninga. Á Íslandi er hins vegar einn stór tékki sendur til Landspítalans. Þetta er eins konar svarthol sem tekur endalaust við,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis. Meira
Hersveitir Hvíta-Rússlands koma í veg fyrir liðstyrk í Donbass • Svíþjóð og Finnland ætla í NATO Meira
Tilraunaverkefni í sveitarfélögum um flokkun og skil á endurvinnanlegum úrgangi • Íbúar fá greitt fyrir að skila flokkuðum úrgangi á móttökustöð • Sparar sorphirðugjöld og verðmæti eru betur nýtt Meira
Ég er sami leikmaður og áður og nú á ég yndislega fjölskyldu Meira
Viðskiptafræðingur telur að sjóeldisfyrirtækin ættu að fjárfesta í markaðsstarfi og aðgreina sig á markaðnum • Leggur til sameiginlegt vörumerki Meira
Það er ólíklegt að kjósendur leyfi Samfylkingu að gefa sér langt nef í fjórða sinn Meira
Meirihlutaþreifingar í Reykjavíkurborg eru hafnar milli flokka í borgarstjórn og þar er enginn flokkur undanskilinn, þótt fyrir liggi að ekki vilji þeir allir vinna með hverjum sem er. Þar á greinilega að kanna alla möguleika við meirihlutamyndun, enda blasir við að hún verður flókin og erfið sama hvaða flokkar eiga í hlut. Meira
Hilmar B. Jónsson var kjörinn heiðursfélagi Klúbbs matreiðslumeistara og Magnús Örn Friðriksson og Magnús Örn Guðmarsson voru sæmdir Cordon Bleu-orðunni á nýliðinni árshátíð klúbbsins í kjölfar aðalfundarins á Akureyri. „Þetta er algjör tilviljun,“ segir Þórir Erlingsson, forseti KM, um að nafnar hafi verið heiðraðir með orðunni á sama tíma. Meira
Nú er lag fyrir umbætur sem hafa verið trassaðar undanfarin kjörtímabil Meira
Guðlaugur Victor Pálsson leikur í þýsku 1. deildinni á komandi keppnistímabili Meira
Táknræn norræn samstaða • Afgreiðsla taki aðeins örfáa daga • Skilur að Svíar og Finnar vilji öryggistryggingu • Virða sjálfsákvörðunarréttinn • Kann ekki að meta yfirlýsingu Tyrklandsforseta Meira
Misvel hefur gengið að ráða starfsfólk í ferðaþjónustu fyrir komandi sumar • Fyrirtæki keppast um starfsfólk á lausu • Víða vantar húsnæði • Miklar annir Meira
Fyrir kosningar eiga sér iðulega stað kyndugar umræður en þær eru þó ekkert miðað við það sem á eftir kemur. Nú er til dæmis rætt um meirihlutaviðræður, einkum í Reykjavík, og þar fara þær fram þannig að tveir af fjórum flokkanna sem mynduðu meirihluta á liðnu kjörtímabili, Píratar og Samfylking, hafa útilokað samstarf við stærsta flokkinn. Það er út af fyrir sig þakkarvert og ekki síður það að Sósíalistar hafa gert hið sama. Allt er þetta þó frekar sérstakt en ekki síður það að VG hefur útilokað samstarf við alla flokka. Meira
Náttúrugrið vara við frumvarpi um að stækkanir virkjana verði undanþegnar rammaáætlun • Aflaukning virkjana of dýr til að standast nema gert sé ráð fyrir vatni úr Kjalölduveitu Þjórsár Meira
„Allt varðandi endurkomu Söru Bjarkar á fótboltavöllinn gekk fyrir sig á ótrúlegan hátt og við skiljum ekki enn hvernig hún fór að því að vera svona fljót að komast aftur inn á völlinn. Ég vissi að hún myndi komast aftur í fyrra form en að hún skuli hafa gert það á svona stuttum tíma er algjörlega ótrúlegt,“ sagði Marina Amorós, markaðsstjóri fyrir kvennafótbolta hjá íþróttavörufyrirtækinu Puma, sem í dag birtir heimildarmynd um knattspyrnukonuna Söru Björk Gunnarsdóttur og endurkomu hennar á fótboltavöllinn með Lyon, einu besta félagsliði heims, aðeins fjórum mánuðum eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Meira
„Lykillinn að bættum lífsgæðum og fleiri tækifærum er að hugvitið verði stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar,“ segir ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar Meira
Valur og Tindastóll mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn Meira
„Ég fékk hugmyndina að þessari bók fyrir ári síðan, vorið 2021, skömmu eftir að ég byrjaði sjálfur að stunda utanvegahlaup af krafti,“ segir Ólafur Heiðar Helgason, en hann sendi nú á vordögum frá sér bókina Hlaupahringir á Íslandi, en þar er að finna nákvæmar leiðbeiningar og lýsingar á 36 hlaupahringjum víðs vegar um landið. Ólafur hefur mikla reynslu af útivist og hlaupum sem og gönguferðum um landið okkar. Meira
Fyrir kosningar bollaleggja allir áhugamenn um stjórnmál hvernig þær fari og rökstyðja það gjarnan með tilvísun til reynslu, skoðanakannana og eigin hyggjuvits. Eftir kosningar setjast þeir svo við að útskýra af hverju þær fóru öðruvísi en spáð hafði verið. Meira
Reiknað tjón íbúa höfuðborgarsvæðsins af lengri ferðatíma í umferðinni jafnast á við útsvarsgreiðslur þeirra • Framkvæmdir sem myndu bæta flæði umferðar gætu verið mjög arðbærar fyrir samfélagið Meira
Það má horfa á úrslit nýliðinna kosninga frá ólíkum sjónarhornum Meira
Kosningarnar á laugardag voru áhugaverðar fyrir ýmissa hluta sakir, meðal vegna þátttökunnar. Eða öllu heldur skorts á þátttöku. Fyrir fjórum árum tóku rúmlega tveir af hverjum þremur landsmönnum þátt í sveitarstjórnarkosningunum og var það svipað og árið 2014. Þegar horft er til fyrri tíðar var þetta mjög lágt hlutfall þó að segja megi að það hafi byrjað að lækka í kosningunum 2006 þegar þátttakan fór undir fjóra af hverjum fimm landsmönnum, en fram að því hafi hún lengi verið yfir 80% og stundum nær 90%. Meira
Besta trygging fyrir öryggi Svíþjóðar er að sækja um aðild að NATO ásamt Finnum, segir forsætisráðherra Svíþjóðar • Finnska ríkisstjórnin ætlar að sækja um aðild að bandalaginu Meira
Í stað þess að leggja Sundabraut og ráðast í aðrar framkvæmdir til að tryggja hnökralausa umferð um höfuðborgarsvæðið ákvað meirihlutinn í Reykjavík að þrengja götur og skipuleggja Vogabyggð þar sem Sundabraut hefði átt að vera. Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um þetta í pistli á mbl.is og segir að með ákvörðuninni að byggja Vogabyggð í stað þess að skilja eftir rými fyrir Sundabraut þar sem hagstæðast var að leggja hana hafi líklega einhverjum tugum milljarða verið kastað á glæ. Meira
Íslenska óperan frumsýnir Madama Butterfly í mars 2023 • „Einsetti mér þegar ég tók við starfi óperustjóra að setja það á svið,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir en ástæða valsins er persónuleg Meira
Legsteinn Þorsteins Jónssonar alþingismanns, sem dó 1886, er kominn á leiði hans í Hólavallagarði • Steinninn fannst í Byggðasafni Vestmannaeyja í haust • Líklega var hann tekinn af leiðinu um 1970 Meira
Spennan í kosningunum í dag er sjálfsagt hvergi meiri en í Reykjavíkurborg, þar sem meirihluti Samfylkingarinnar er í bráðri hættu. Hins vegar virðist Framsókn vera í kjöraðstöðu til þess að hlaupa undir bagga með honum, en af orðum Einars Þorsteinssonar, oddvita Framsóknar, í oddvitakappræðum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi, mátti skilja tilboð um nákvæmlega það. Að sama skapi geta úrslitin orðið afdrifarík fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en ekki þó síður fyrir hina flokkana að Pírötum undanskildum, sem sumir berjast fyrir tilveru sinni í borgarstjórn. Meira
Innrásarstríð Rússlandsforseta í Úkraínu virðist reyna mjög á alla innviði rússneska hersins. Sérfræðingar þeir sem nýliðinn sigurdag, 9. maí sl., fylgdust með hátíðarhöldum á Rauða torginu í Moskvu fullyrða að hersýningin í ár hafi verið áberandi minni að umfangi en undanfarin ár. Var flugher Rússa t.a.m. fjarverandi með öllu og sagði Moskvuvaldið það vera vegna veðurs, en þennan dag var bjartviðri og létt gola. Hefur flugherinn áður sýnt listir sínar í háloftunum við verri veðuraðstæður. Meira
Erlendir kvikmyndartökumenn hafa verið iðnir við að mynda íslenska refinn á Hornströndum síðustu ár. Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir að frá því að hún kom fyrst að slíkum verkefnum árið 2008 hafi a.m.k. 20 hópar erlendra tökumanna myndað melrakkann á Hornströndum. Viðræður hafa verið í gangi við tvö fyrirtæki þetta árið og gæti orðið af öðru verkefninu í haust. Meira
Íslenski hópurinn í Tórínó búinn að ná markmiðum sínum Meira
Forstjóri ÞG Verks væntir mikillar sölu • Hærri vextir muni bitna á framlegð Meira
Sögufrægt stórhýsi sem stendur við eitt helsta torg höfuðborgarinnar Meira
Illa gengu spár eftir um það, hvernig stríð þróaðist léti Pútín til skarar skríða og hvað þá eftirleikurinn Meira
Meðal jákvæðra þátta í útreikningum á magni sorps á höfuðborgarsvæðinu og niðurstöðum könnunar á húsasorpi má nefna að magnið dróst saman á milli ára, en alls komu 32.820 tonn af heimilissorpi upp úr tunnunum árið 2021. Þá hefur magn af sorpi, grófum og blönduðum úrgangi aldrei verið minna á hvern íbúa heldur en var á síðasta ári. Meira
Segja má að yfirstandandi Eurovision-ævintýri Íslands hafi í raun og veru byrjað á Morgunblaðinu. Eða svona næstum því, að sögn Ragnars Birkis Björnssonar, eiginmanns Sigrúnar Einarsdóttur, móður söngkonunnar Lovísu Elísabetar Sigrúnardóttur sem er betur þekkt sem Lay Low. Sigrún og Ragnar eru stödd í Tórínó um þessar mundir enda er Lovísa þeirra höfundur lagsins Með hækkandi sól sem er framlag Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í ár. Meira
Niinistö og Marín lýsa yfir stuðningi sínum við aðildarumsókn Finnlands • Endanleg ákvörðun tekin á sunnudag • Líklegt að Svíar fylgi Finnum • Rússar segja ákvörðunina draga úr öryggi Evrópu Meira
Arango smíðar viðbætur við Dynamics 365 • Allt kerfið verður sjálfvirkara Meira
„Mín saga er framhald af fimm bókum eftir Gunnar Helgason sem fjalla allar um stelpu sem heitir Stella. Þetta eru bækurnar Mamma klikk, Pabbi prófessor, Amma best, Siggi sítróna og Palli Playstation. Mér datt í hug að semja sjöttu bókina og mín bók heitir Bella sæta, en hún er kærastan hans Palla. Í bókinni minni eru 24 kaflar og það tók mig tæpan klukkutíma að lesa hana inn, ég gerði það í nokkrum pörtum, en hugmyndirnar hrúguðust hratt inn í hausinn á mér. Ég skrifaði ekkert niður, las bara beint inn. Gunni Helga veit ekkert af þessu, en hann býr hér í Hafnarfirði eins og ég“. Meira
Í Dagmálum Morgunblaðsins ræddi borgarstjóri um mikilvægi þess að meirihlutinn fengi tækifæri til að sitja áfram þar sem urmull spennandi verkefna biði. Þetta þótti ýmsum kúnstugt, meðal annars Hildi Björnsdóttur, oddvita sjálfstæðismanna, sem benti á að hann hefði talað með nákvæmlega sama hætti fyrir fjórum árum. Meira
Framtíð Vörðuskóla liggur ekki fyrir • Niðurstöður úr samráði verða lagðar fyrir nýjan meirihluta • Ekki ljóst hvort mygla er í steypu en verja þarf húsið Meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðsráðherra hefur skipað samráðshóp sem ætlað er að útfæra tillögur um aukna aðkomu þyrlna Landhelgisgæslunnar að sjúkraflutningum. Einnig á hópurinn að meta mögulega þörf fyrir enn frekari þjónustu eins og t.d. tilraunaverkefni með rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu gengur út á. Meira
Hið svokallaða njósnahagkerfi vex hratt • Hægt að lágmarka það magn gagna sem er safnað Meira
Umdæmamörk sýslumanna verða afmáð, verði fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra að lögum • Nýtt og sameinað embætti verði á landsbyggðinni • Frumvarpið verður lagt fyrir Alþingi í haust Meira
Skrítið er að sjá hvernig æsingarhópurinn um ESB hleypur á sig og jafnvel við ímynduð tilefni Meira