Valdar greinar síðustu daga

Laugardagur, 7. desember 2019

Skotland Anton Sveinn McKee laufléttur eftir 100 metra bringusundið á EM í Glasgow í gær.

Setti Íslandsmet fyrstu sex skiptin

Anton Sveinn McKee er í toppformi á EM í Glasgow • Syndir í úrslitum í dag Meira

Hryggð Angela Merkel kanslari flytur ávarp í Auschwitz framan við myndir af fórnarlömbum helfararinnar.

„Engin orð geta lýst hryggð okkar“

Angela Merkel vitjaði fyrrverandi útrýmingarbúðanna í Auschwits Meira

Skóli og skilningur

Skóli og skilningur

Niðurstöður PISA-könnunarinnar sýna að úrbóta er þörf í kennslu helstu námsgreina Meira

Sterkastur Árni Long skenkir sér Garúnu Garúnu á tunnulager Borgar.

Slógu eigið met í áfengisprósentu

„Það var aldrei stefnan að þessi bjór yrði svona sterkur en svona gerist þegar við gerum tilraunir. Það hittist líka þannig á að hann er vel drekkanlegur þrátt fyrir prósentuna,“ segir Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Meira

„Ef þú ert ekki tilbúinn til að vera úti í náttúrunni, í fjöllunum og á túndrunni, þá áttu bara að vera að gera eitthvað annað,“ segir Stefán en hann hefur stundað hreindýrabúskap í áratugi.

Ánægður með mína hreindýrasúpu

Allt frá æsku hefur lífið á köldum norðurslóðum heillað Stefán Hrafn Magnússon. Í næstu viku kemur út ævisaga hans, Isortoq – Stefán hreindýrabóndi, eftir Svövu Jónsdóttur. Í fjóra áratugi hafa hreindýr verið hans ær og kýr og hefur Stefán lent í ótrúlegum ævintýrum á lífsleiðinni. Meira

Bókamaður Eftir lifir stórbrotin og áhugaverð saga,“ segir Finnbogi Hermannsson um bókina góðu. Fréttamaðurinn að vestan er nú farandsali í borginni og með pappakassana í bílnum.

Skarðsstrandarrolla í skotti bílsins

Steinólfur í Fagradal er kominn aftur • Ævisaga og mannsandinn á Skarðsströnd • Viðbætur og formáli frá Finnboga í nýrri útgáfu • Prentað í pappakassa og höfundurinn selur sjálfur í borginni Meira

Sjaldan fleiri guðfræðingar til þjónustu

Fjórtán hafa verið vígð til starfa í kirkjunni á þessu ári • Átta konur og fjórir karlar • Kynslóðaskipti • Margir til starfa úti á landi • Embætti Íslandsprests í Kaupmannahöfn verður endurvakið Meira

Uppdráttur af Álftanesi og flugvellinum, sem gerð var um kostnaðaráætlun.

Flugvöllur á Álftanesi

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Reykjavíkurflugvallar að undanförnu. Sú umræða er ekki ný af nálinni og í byrjun jólamánaðar 1959 var málið til dæmis einnig í deiglunni. Morgunblaðið átti þá ítarlegt samtal við Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóra, þar sem fram kom að ljóst hefði verið, þegar farið var að ræða um að leggja Reykjavíkurflugvöll niður, að Álftanesið kæmi einna helst til greina varðandi byggingu nýs flugvallar. Meira

Gæti Boris haft stjórnmálalegt brageyra?

Það eru 11 mánuðir til forsetakosninga í Bandaríkjunum og þar eru menn fyrir mörgum mánuðum farnir á límingunum vegna þeirra. Í Bretlandi eru aðeins 5 dagar til þingkosninga. Og hvað um það, kynni einhver að spyrja. Meira

Risafundir og glæsibæklingar

Reykjavíkurborg lenti í því óhappi á dögunum að reikna skakkt út matarkostnað á fundum borgarstjórnar. Það er svo sem ekkert til að gera athugasemdir við og getur komið fyrir á bestu bæjum. Í ljós kom að matarkostnaður á mann var ekki 10 eða 15 þúsund krónur eins og talið var í fyrstu, heldur um 3.900 kr. „Meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum er því ekki 360.223 á fund heldur er meðalkostnaður 208.000 á fund,“ segir í frétt á vef borgarinnar. Meira

Merkilegt tónskáld Laga- og textahöfundurinn Gunnar Þórðarson hefur samið 830 lög og eina óperu.

Lífið ekki bara saltfiskur

Gunnar Þórðarson með 75 ára afmælistónleika í Hörpu • Tónskáldinu þykir gaman að gleðja fólk með tónlistinni Meira

Föstudagur, 6. desember 2019

Útgáfa Sérkennarinn Kristín Arnardóttir í Kópavogi með kennsluefnið sem er í nýja pakkanum.

Vill láta gott af sér leiða

Kristín Arnardóttir með námsefnið Lærum saman fyrir börn og fullorðna • Sögur til að vekja áhuga og upplýsa Meira

Emmanuel Macron

Umbætur eða árás

Gulvestingar hafa mótmælt tillögum Macrons forseta Frakklands varðandi fyrirkomulag eftirlauna. Forsetinn segir þetta umbótatillögur en mótmælendur að „umbæturnar“ séu hinu opinbera þóknanlegar en almenningi til bölvunar. Meira

Sólarströnd Margir vilja nýta lífeyrinn þar sem ódýrara er að lifa.

Lífeyrir er skattlagður hér

Skattur er greiddur af lífeyrisgreiðslum í greiðslulandinu þótt fólkið búi í öðrum ríkjum Norðurlanda • Fyrirkomulagið er flóknara vegna samninga við önnur ríki Meira

Fjölskyldan Guðrún og Rúnar ásamt börnum sínum, tengdabörnum, barnabörnum og Kristjáni Búasyni, föður Guðrúnar, í tilefni af 30 ára brúðkaupsafmæli þeirra hjóna fyrir tveimur árum.

Fyrsti prófessorinn í hjúkrunarfræði við HÍ árið 2000

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 6. desember 1959 í Sigurhæðum, gamla prestssetrinu í Ólafsfirði, og bjó þar til fimm ára aldurs. Hún var svo eitt ár í Reykjavík, á Öldugötu, og fór þaðan sex ára til Uppsala í Svíþjóð og bjó þar til 16 ára aldurs. Meira

Tókýó Anton Sveinn McKee er kominn inn á næstu Ólympíuleika.

Áætlað að úthluta aftur 450 milljónum 2020

Handknattleikssambandið fékk hæstu upphæð úr Afrekssjóði ÍSÍ • Framlög úr Afrekssjóði eru um þriðjungur tekna sérsambandanna innan ÍSÍ Meira

Byggingarsvæðið úr lofti Fjölbýlishúsið fremst á myndinni, Sunnusmári 24-28, fór í sölu haustið 2018.

Hafa selt um 84% íbúðanna

Þegar hafa selst 112 af 133 af nýjum íbúðum í fyrstu fjölbýlishúsunum í Smárabyggð í Kópavogi • Ný hús að koma í sölu • Samhliða hafa selst um 730 íbúðir á miðborgarreitum í Reykjavík Meira

Leiða orkuskipti í Færeyjum

P/f Magn, dótturfélag Skeljungs, byggir vindorkugarð í Færeyjum • 18.000 heimili í Færeyjum þurfa að skipta út olíukyndingu • Annað dótturfélag Skeljungs með aðkomu að byggingu sjúkrahúss Meira

Spáir nú 0,3% hagvexti í ár

Arion banki kynnir nýja hagspá • Spá hægum vexti ferðaþjónustu Meira

Stuðningur Valdimar Svavarsson segir einstakt að finna hlýhug fólks. Hann er hér við kaffistofuna í Borgartúni

Margir valkostir séu í velferðarþjónustu

Valdimar Svavarsson er nýr framkvæmdastjóri Samhjálpar Meira

Þingbundinn forseti í Bandaríkjunum?

Þingbundinn forseti í Bandaríkjunum?

Málshöfðunin gegn Trump gæti haft verulegar afleiðingar fyrir framtíð forsetaembættisins Meira

Fimmtudagur, 5. desember 2019

Gunnar Rögnvaldsson

Skór Öskubusku

Þegar við flest sjáum aðeins það sem er matreitt, er huggunarríkt að einhverjum megi treysta til að benda á hina hliðina. Oft er það Gunnar Rögnvaldsson: Meira

Aksturskostnaður hefur minnkað mikið

Ánægja með breytt fyrirkomulag • Ásmundur ekur mest Meira

Jólastjörnur Blómabóndinn Birgir S. Birgisson hér með litríkar stjörnur í gulum bjarma lampanna í gróðurhúsinu.

Jólastjörnurnar blómstra

Litadýrð í Hveragerði • Stofublómin aftur í tísku Meira

Tilbúin í jólin Sigríður Kling er mikið jólabarn og því fylgir að fara í réttu jólafötin, líkt og þennan „sveinkukjól“.

Með hæsta rafmagnsreikninginn

Sigga Kling elskar jólin • Fær fötin sín hjá Lovísu Tómas • Jólaspáin segir að við eigum að taka jólunum með ró Meira

Búinn að fá nóg Fjármálaráðherra rauk á dyr undir ræðu Björns Levís Gunnarssonar. Áður hafði hann beint orðum að þingforseta um að taka í taumana.

Hvers vegna rauk Bjarni á dyr?

Því var haldið fram í umræðum á Alþingi að fjármálaráðherra færi ekki að lögum • Ráðherra sagði að það væri nær að þingforseti vítti þingmenn fyrir ummælin • Þingforseti greip ekki inn í Meira

Hátíðarferðir Áramótabrennur og flugeldar draga að erlenda ferðamenn líkt og jólin gera einnig í auknum mæli.

Ferðamenn njóta hátíðanna hér

Jólin og áramótin eru á meðal hápunkta vetrarferðaþjónustunnar • Margs konar afþreying er í boði fyrir ferðamenn • Ólíkir hópar ferðamanna koma hingað annars vegar um jól og hins vegar um áramót Meira

Áhrifin af falli WOW í takt við spá

Spá Reykjavík Economics um samdrátt í landsframleiðslu vegna falls flugfélagsins hefur gengið eftir • Sama gildir um vinnumarkaðinn • Hins vegar hefur gengið ekki gefið eftir með falli flugfélagsins Meira

Vetur Elliðaárnar eru ein af perlum Reykjavíkur og gott útivistarsvæði.

Aðeins veitt á flugu og öllum laxi verður sleppt

Breyttar veiðireglur vegna hnignunar laxastofns Elliðaánna Meira

Útgáfuhóf Þóra Jónsdóttir og Iðunn Steinsdóttir, sem verður 80 ára í næsta mánuði, með nýjar bækur.

Aldrei of seint að skrifa og gefa út bækur og rit

Þóra Jónsdóttir með örsögur skömmu fyrir 95 ára afmælið Meira

Svifrik Suma daga nóvember var svifryk langt yfir heilusfarsmörkum og þótti því yfirvöldum ástæða til að vara fólk við að vera nálægt umferðaræðum.

Mesta hægviðri á landinu í 67 ár

Meðalvindhraði í nóvember hefur ekki mælst minni síðan 1952 • Jafnlangt er liðið síðan úrkoma á Norðurlandi var jafn lítil og nú • Meðalhiti í Reykjavík í nýliðnum nóvember var vel yfir meðallagi Meira

Lögmál Ara I. og Ara II.

Lögmál Ara I. og Ara II.

Þótt fréttastofa „RÚV“ telji sér ekki skylt að segja satt nema óviljandi, gildir sú regla varla um blessuð börnin Meira

Miðvikudagur, 4. desember 2019

Bandamenn Emmanuel Macron og Donald Trump takast hér í hendur áður en þeir ræða saman á vettvangi afmælisfundar NATO í Lundúnaborg.

Gagnrýnir ummæli Macrons

Pútín segir Rússa tilbúna til samstarfs við Atlantshafsbandalagið Meira

Vandamálin viðruð

Vandamálin viðruð

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funda í Lundúnum en byrja brösuglega Meira

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Hatursorðræða?

Dóra Björt Guðjónsdóttir pírati er formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs hjá Reykjavíkurborg. Eitt af því sem ráðið hefur áhuga á er að vinna gegn hatursorðræðu. Í fundargerð ráðsins frá miðjum nóvember má til dæmis sjá bókun þar sem ráðið fagnar átaki borgarinnar „gegn fordómum og hatursorðræðu í garð fólks af erlendum uppruna í borginni okkar“. Þar segir einnig að með þessu sé það „okkar ósk að skapa borg þar sem allir fá að lifa med reisn í sátt og samlyndi“. Meira

26% geta ekki lesið sér til gagns

Stúlkur standa framar drengjum í öllum námsgreinunum sem prófað er úr í PISA-könnuninni Meira

Í aðdraganda jóla Hluti kórsins söng í aðventukaffi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn sunnudag.

Eitt síðasta vígið fallið

Lögreglukórinn er nú blandaður kór karla og kvenna • Um þrjátíu manns æfa vikulega og koma æ oftar fram Meira

Þjóðskjalasafn Íslands Varðveita ber rafræn gögn, þ.m.t. tölvupóst, í skjalasöfnum opinberra stofnana.

Misbrestur er enn á varðveislu tölvupósts

Þjóðskjalasafn Íslands hefur auglýst til umsagnar drög að reglum um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupósti þeirra opinberu stofnana sem skylt er að afhenda safninu skjöl sín til varðveislu. Meira

„Vær så god, Flatøbogen!“ Helge Larsen, menntamálaráðherra Danmerkur, afhendir Gylfa Þ. Gíslasyni, íslenskum starfsbróður sínum, bókina 1971.

Haraldur konungur tók við sjötta bindi Flateyjarbókar

Því var fagnað í Noregi á mánudag að þá kom út á norsku sjötta og síðasta bindi Flateyjarbókar. Meira

Þjálfarinn Jóhannes Karl Guðjónsson horfir til framtíðar og gefur ungum leikmönnum tækifæri.

Ungir menn njóta trausts á Skaganum

ÍA mun halda uppbyggingarstefnunni áfram að sögn Jóhannes Karls Meira

Mínaretta Ásýnd gamla Ýmishússins í Skógarhlíð hefur breyst talsvert.

Þrettán metra bænaturn risinn

„Við erum auðvitað mjög ánægðir með þetta og þakklátir fyrir að hafa fengið leyfi yfirvalda til þess að reisa mínarettuna,“ segir Karim Askari, stjórnarformaður Stofnunar múslima á Íslandi. Meira

Póstur Nýtt gjald á póstsendingar er umdeilt, ekki síst forsendur þess.

Nýja gjaldið ekki vegna fortíðarvanda

Forstjóri ÍSP segir forsendur endastöðvagjalds liggja fyrir hjá fyrirtækinu Meira

Þriðjudagur, 3. desember 2019

Bóndi Sigurgeir Hólmgeirsson, einn bænda á Stafnsbæjunum, velur sér tað til þess að bæta á eldinn.

Góður ilmur kemur frá gamla reykhúsinu

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri Jólahangikjötið á Stafnsbæjunum í Þingeyjarsveit var tekið niður í liðinni viku, en mjög vel gekk að reykja þetta árið, þar sem tíðarfarið í nóvember var stillt og þurrt. Sigurgeir Hólmgeirsson bóndi og aðrir ábúendur vinna saman að því að reykja í gamla torfhúsinu og þar hefur verið reykt kjöt í meira en hálfa öld. Sigurgeir ólst upp við að fást við reykinn og það er gaman að reykja í svona góðu veðri eins og verið hefur. Meira

Kraftur Tryggvi Snær Hlinason treður boltanum í körfuna í leik með Zaragoza gegn Bonn frá Þýskalandi í Meistaradeild Evrópu í vetur.

Allt small saman gegn stórveldinu

Tryggvi hæstánægður hjá Zaragoza • Sigrar gegn Real og Barcelona Meira

Íbúar Mosfellsbæjar eru orðnir 12 þúsund

Tólfþúsundasti íbúinn í Mosfellsbæ var skráður hjá bæjarfélaginu í lok nóvember. Með því hefur íbúunum fjölgað um 40% á áratug. Meira

Í Listasafninu Birgitta Spur, ekkja Sigurjóns Ólafssonar, við Úlfalda, verk eftir listamanninn frá 1978-1979.

Standa vörð um arfleifðina

Heimildarit um sögu Listasafns Sigurjóns Ólafssonar • Ítarleg samantekt um mikilvæga menningarstarfsemi Meira

Athöfnin Xi heilsar Pútín frá Peking, en forsetarnir tveir fylgdust með athöfninni í gegnum sjónvarp.

Fagna „upphafi nýrra tíma“

Ný gasleiðsla opnuð á milli Rússlands og Kína • Kínverjar kynna refsiaðgerðir Meira

Getur vont enn versnað

Getur vont enn versnað

Það getur brugðið til beggja vona í Þýskalandi. Sumir segja að eina spurningin sé sú hversu illa fari Meira

Afrek Már Gunnarsson, Patrekur Andrés Axelsson, Stefanía Daney Guðmundsdóttir og Arna Sigríður Albertsdóttir eru öll fötluð. Hafa þau þó ekki látið það stöðva sig og eru í fremstu röð meðal íþróttamanna.

Okkar fólk geti lifað með reisn

Alþjóðlegur baráttudagur fatlaðs fólks er í dag • ÖBÍ lætur til sín taka • Hindrunum verði rutt úr vegi • Tekjur og menntun meðal baráttumála Meira

Hver er hin raunverulega skýring?

Ríkisútvarpið er á góðri leið með að klúðra með mjög afgerandi hætti ráðningu nýs útvarpsstjóra. Í gær átti frestur til að sækja um starfið að renna út en stjórnin ákvað að framlengja frestinn um viku. Meira