Valdar greinar síðustu daga

Mánudagur, 9. september 2024

September 2024 Þrír ráðherrar, borgarstjóri, formaður KSÍ og formaður FRÍ undirrita viljayfirlýsingu.

Skýjaborgir stjórnvalda í Laugardal

Stjórnvöld áforma umbætur og uppbyggingu á tveimur þjóðarleikvöngum og þjóðarhöll á næstu árum • Fjölda starfshópa hefur verið komið á fót síðustu ár en ekkert bólar þó á framkvæmdum Meira

Páll Vilhjálmsson

Tjáningarfrelsið

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fjallaði um það á bloggi sínu í liðinni viku að Hæstiréttur hefði hafnað áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm Landsréttar í máli tvímenninganna gegn Páli. Meira

Listamaður Jóna Hlíf Halldórsdóttir er forseti Bandalags íslenskra listamanna, BÍL.

Íslensk menning á í harðri samkeppni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Skálm Jökulhlaupið í sumar olli miklu tjóni á þjóðvegi 1 og segir oddviti Skaftárhrepps mikla heppni að brúin yfir Skálm hafi ekki orðið undir.

Bæta þarf boðunarkerfi almannavarna

Baksvið Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Meira

Umrót í Þýskalandi

Umrót í Þýskalandi

Þýska miðjan minnkar áfram ef ekki er hlustað á kjósendur Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Hjörtur J. Guðmundsson

Óþarft frumvarp til óþurftar

Hjörtur J. Guðmundsson birtir á vef sínum, fullveldi.is, grein um „Málið sem þolir ekki ljósið“. Meira

Óvissir útreikningar

Óvissir útreikningar

Mikil óvissa er enn um tölur í tvöfalt dýrari samgöngusáttmála Meira

Forsendan neikvæð áhrif Búrfellslundar

Ábyrgðin hjá Landsvirkjun og ríkisstjórn • Kvartað yfir samskiptaleysi Meira

Njarðvík Verðandi heimavöllur Njarðvíkur í Innri-Njarðvík. Þar munu körfuboltaleikir m.a. fara fram.

Njarðvíkingar fá nýjan heimavöll

úr Bæjarlífinu Hermann Nökkvi Gunnarsson Reykjanesbæ Meira

Bjartsýni Vinna við lagningu Dalvíkurlínu 2 er hafin, sem er nokkuð óvanalegt án þess að allar heimildir séu í höfn.

Gæti þurft heimild til eignarnáms

Óvissa með lagningu Dalvíkurlínu 2 milli Akureyrar og Dalvíkur • Ekki hefur tekist að semja við alla landeigendur • Framkvæmdir eru hafnar • Heildarkostnaður um tveir milljarðar króna Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Kjartan Magnússon

Seinkunarsáttmáli um samgöngur

Endurskoðun á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefur endurvakið umræðu um inntak hans, framgang og fjármögnun. Kjartan Magnússon, reyndastur borgarfulltrúa, rifjaði upp í grein blaðinu í gær að „eitt helsta markmið ríkisins með samgöngusáttmálanum 2019 var að freista þess að rjúfa þá kyrrstöðu sem þá hafði ríkt í áratug varðandi samgönguframkvæmdir í Reykjavík“. Meira

Hálslón Enn vantar rúma þrjá metra upp á að Hálslón við Kárahnjúka fyllist. Í fyrra fór lónið á yfirfall í lok júlí.

Sögulega lág staða lóna á hálendinu

Vatnshæð Þórisvatns sú lægsta í áraraðir • Hjá Landsvirkjun vona menn að haustlægðir skili sér duglega • Engin ákvörðun um takmörkun raforku Meira

Verslunarmenn Jóhann Ingi Jóhannsson og Elvar Þór Alfreðsson eru teknir við versluninni.

„Viljum halda sama anda í versluninni“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira

Áhugasöm Hópur nema á íslenskubraut. Þau eru á þriðju önn en komið er á þann stað í náminu að farið er út í nærsamfélagið, til dæmis á leikskóla og félagsmiðstöð aldraðra, og spjallað við fólk og þannig fengin þjálfun í talmáli.

Íslenskunámið er brú út í samfélagið

Nemar víða úr veröld • Íslensk tunga í Tækniskólanum Meira

Andlitslausa báknið vex

Andlitslausa báknið vex

Full ástæða er til að taka undir áhyggjur af vaxandi völdum embættismannakerfisins Meira

Hatur í háskólum

Hatur í háskólum

Ofsóknir og ofbeldi hafa ekkert með málfrelsi að gera Meira

Upprunaábyrgðir Orkufyrirtækin hafa selt ábyrgðir fyrir 28 milljarða.

Þurfum að gæta okkar hagsmuna

Ríkið selur loftslagsheimildir • Hefur skilað 12 milljarða tekjum til ríkissjóðs á fimm árum Meira

Miðvikudagur, 4. september 2024

Menntamál í ólestri

Menntamál í ólestri

Tómlæti stjórnvalda um uppfræðslu grunnskólabarna er óþolandi Meira

Varhugaverðar tillögur

Varhugaverðar tillögur

Borgarfulltrúi Samfylkingar vill hækka skatta Meira

Jón Gunnarsson

Réttmætar ábendingar

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að hann telji að Íslendingar eigi að endurskoða aðild sína að Parísarsamningnum, „enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum“. Meira

Ólafsfjörður Ætlunin er að nýta hluta hafnarinnar í Ólafsfirði fyrir landeldið, en þar verður laxinn alinn í 1,5-2 kíló, en síðan fluttur í sjókvíar.

Áform uppi um 20.000 tonna laxeldi

Kleifar fiskeldi stefna að eldi á ófrjóum laxi • Seiðaeldi í Siglufirði, landeldi í Ólafsfirði og kvíaeldi í fjörðum á Tröllaskaga • Áætluð fjárfesting 30 milljarðar • Kynnt á Ólafsfirði á föstudaginn Meira

TF-SIF Flugvél Gæslunnar er enn og aftur í umræðunni.

Alvarleg staða án flugvélar

Auðunn Friðrik Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar (LHG), segir slasaða eða veika sjómenn þurfa að bíða lengur eftir björgun en nauðsynlegt er þegar flugvélin TF-SIF er ekki til staðar. Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um rekstur LHG. Meira

Gufuböð Ekki hefur verið tekin stefnumarkandi ákvörðun hjá borginni um kynjaskiptingu í gufuböðum og á meðan taka starfsmennirnir ákvarðanir.

Starfsmennirnir móta stefnuna

Ekki lengur heimilt að vera nakinn í gufubaði • Eykur hreinlæti, öryggi og endingartíma gufunnar l  Ákvörðun tekin af skrifstofu sviðsins og forstöðumönnum sundstaða, en ekki af kjörnum fulltrúum   Meira

18 km rafstrengir til Eyja veita orkuöryggi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Söknuður að samfélaginu í Grindavík

Grindvíkingar skapa sér líf á nýjum slóðum • Vildu ekki vera lengur á Suðurnesjum og horfa fram á veginn • Búa nú í sumarhúsi við Hvolsvöll en ætla á Selfoss • Uppkaup eigna eru umdeild Meira

Kartöfluakrar Kartöfluakrar á um það bil þremur hekturum lands fóru á kaf og uppskera spilltist með tilheyrandi tjóni fyrir kartöflubændur.

Kartöfluakrar á kafi í Hornafirði

Rigningar valda búsifjum • Vegagerð hamlar frárennsli Meira

Þriðjudagur, 3. september 2024

Vill endurskoða aðild

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég tel að við Íslendingar eigum að endurskoða aðild okkar að Parísarsamningnum, enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,“ segir Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Strákagöng lokast ef hlíðin fer

Fljótagöng fá flýtimeðferð • Frá Lambanesi í Fljótum að Hólsdal í Siglufirði • Áætlaður kostnaður 19 milljarðar Meira

Skálmöld

Skálmöld

Víðtækt átak þarf til að bregðast við hnífaburði Meira

Borgarlína Svona gæti ásýnd hennar orðið, gangi áætlanir eftir. Þetta er tölvuteikning, og ekki endanleg útfærsla.

Ábati af borgarlínu liggur ekki fyrir

Ekki var gerð sérstök ábatagreining á borgarlínunni í uppfærðum samgöngusáttmála • Slík greining fór fram á 1. hluta hennar árið 2020 • Þá var ábatinn metinn 26 milljarðar Meira

Fyrsta hjálp Úkraínskir hermenn sjást hér æfa á Bretlandseyjum en fjölmargir hafa fengið þjálfun þar.

Vilja ráðast djúpt inn í Rússland

Kænugarður ítrekar þörfina fyrir langdrægar eldflaugar og hömlulausa beitingu þeirra gegn skotmörkum í Rússlandi • Hafa kortlagt yfir 200 skotmörk • Sérfræðingur segir landher verða að fylgja Meira

Sigurbjörg Þrastardóttir

Um græna lundinn græna

Sigurbjörg Þrastardóttir pistlahöfundur skrifaði sláandi grein í blaðið fyrir fáeinum dögum. Hún bendir á „torgin“, sem eru ekki torg. „Hallir“ rísa, eins og mathallir, og er þýðing á „food hall“. Hall er salur/skáli. „Þetta minnir á þá tíma,“ segir höfundur, „þegar allar nýjar stofnanir fengu viðskeytið stofa. Samgöngustofa, Ferðamálastofa og hver veit hvað, húsakynnin ekki beint stofur, „en komst einhvern veginn í móð“.“ Meira

Rekstur Afkoma RÚV í maí er undir áætlunum samkvæmt bókun fjármálastjóra.

Rekstur RÚV undir áætlunum

Komið hefur fram að afkoma RÚV í maí sé undir áætlunum samkvæmt bókun fjármálastjóra í síðustu birtu fundargerð félagsins. Meira

Mánudagur, 2. september 2024

Ásdís Kristjánsdóttir

Vaxtarmörkin ­misnotuð

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að forsvarsmenn Reykjavíkur hafi staðið gegn möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt. Þetta kom fram í nýjasta þætti Spursmála, þar sem Ásdís sagði þetta byggjast á samþykkt frá 2015 og að hvert sveitarfélag hefði neitunarvald um mögulegar breytingar á svokölluðum vaxtarmörkum svæðisins. Meira

Skólameistari Þessi þrjú ár sem námið til stúdentsprófs tekur eru afar dýrmætur tími, segir Soffía hér í viðtalinu.

Nemendur blómstra og menntun nýtist vel

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Öxl Deilt var um hvort öxl væri hluti af upphandlegg eða búk. Niðurstaðan var að axlarvöðvar teldust til upphandleggs og þar með útlims.

Deilumál um öxl fyrir úrskurðarnefnd

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gumm@mbl.is Meira

Ráðgáta Bandaríski markaðurinn fylgir ekki alveg formúlunni í augnablikinu og erfitt að spá fyrir um hvað gerist næst. Frá kauphöllinni í New York.

Skilaboðin bæði jákvæð og neikvæð

Hlutabréfaverð fer hækkandi hjá breiðari hópi bandarískra fyrirtækja • Á sama tíma þrengir að neytendum vegna verðbólgu og atvinnuleysis • Markaðurinn oft sterkur fyrir og eftir forsetakosningar Meira

TF-SIF Rekstur vélarinnar kostar skattgreiðendur skildinginn.

Sala á TF-SIF hefði bætt reksturinn að mati Jóns

Óhagkvæmt að reka eina vél • Skýrsla til í ráðuneytinu Meira

Útlendingamálin

Útlendingamálin

Árangur sést af lagabreytingu. Jákvæð skilaboð forsætisráðherra Meira

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Alda ofbeldis

Alda ofbeldis

Morðum og hnífaárásum fjölgar sem kallar á athugun og aðgerðir Meira

Umboðsmaður Skúli Magnússon fjallar ítarlega um starfsemi embættisins í ársskýrslu. Aðeins einu sinni hafa borist fleiri kvartanir en í fyrra.

Varar við að stofnanir fari á sjálfstýringu

Baksvið Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Anna Hrefna Ingimundardóttir

Þörf á stórauknu lóðaframboði

Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræddi verðbólgu og vexti við mbl.is í fyrradag. Hún sagði „sérstaklega áhugavert núna [...] að verðbólgan án húsnæðisliðarins er komin inn fyrir vikmörk Seðlabankans“. Meira

„Grísirnir gjalda gömul svín valda“

Líflegar umræður um reykingar í Morgunblaðinu 1921 • Meiri hluti manna í kaupstöðum er reykjandi við vinnu sína, skrifaði Andvari • Hef aldri séð trésmiði reykja við vinnu, skrifaði P.. P. Meira

Varnir Íslands æfðar

Varnaræfing á Reykjanesskaga • 1.200 manns taka þátt Meira

Vafasöm viðskipti

Vafasöm viðskipti

Að leggja Ísland undir erlenda kolefnisbindingu hljómar fráleitt Meira

Áhyggjur meðal sjómanna af Gæslunni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Meira

Skemmtun Landsmenn flykkjast á tónleika fyrir jólin og Emmsjé Gauti verður með Jülevenner í ÍR-höllinni.

Erum við tilbúin fyrir jólin?

Auglýsingar um jólatónleika og jólahlaðborð hrannast nú upp á meðan margir halda enn í von um sólardaga • Algengt verð á stórar skemmtanir 16 þúsund kr. Meira

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Áskorun Gunnar þarf að reyna sig í afar krefjandi aðstæðum.

Reynir við 700 kílómetra ofurhlaup

Gunnar Júlísson meðal þátttakenda í ótrúlegu hlaupi í svissnesku Ölpunum • 300 kílómetrum bætt framan við 360 kílómetra hlaup • Aldrei verið reynt áður • Erfiðar og krefjandi aðstæður Meira

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Íslandsmet í lýðskrumi án atrennu

Viðskiptablaðið fjallar í forystugrein um verðbólgu og vexti, sem illa gengur að tjónka við, en blaðið öfundar dr. Ásgeir Jónsson og Seðlabankann ekki af sínu vanþakkláta verkefni, sem hann standi nánast einn í. Meira

Flokksráð Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ávarpar flokksráðsfund í fyrra. Staðan er þröng en búist er við fjölsóttum fundi.

Flókinn flokksráðsfundur á morgun

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira