Valdar greinar síðustu daga

Fimmtudagur, 30. júní 2022

Leiðtogafundur Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu nýtt stefnuskjal á fundi sínum í Madrid í gær.

Rússar sagðir bein ógn við NATO

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins samþykkja nýja öryggisstefnu á fundinum í Madrid • Umsóknir Finnlands og Svíþjóðar formlega samþykktar • Aukin hernaðaruppbygging í austurhluta bandalagsins Meira

Gunnar Rögnvaldsson

Stjórnlaus evruverðbólga

Gunnar Rögnvaldsson bendir á að Lettland er með „mynt Þýskalands“ og er verðbólgan því tæpar 17 prósentur í því evrulandi og um fjögur prósent milli mánaða eins og stendur: „Óþarfi er því fyrir Seðlabankamenn Íslands að bíða lengur með að birta niðurstöðurnar úr langhlaupi peningamála krónu og hins vegar evru í Lettlandi. Meira

Kindur Féð er rekið í réttirnar.

Svari hvort sveitirnar fari í eyði

Alvarleg staða í sauðfjárbúskap • Afkoman bág og hefur slæm áhrif á sálarlífið • Bændur geti greitt sér verkamannalaun • Dalamenn vilja fund með innviðaráðherra • Vilja aðgerðir og fleiri stoðir Meira

Vínbúðin Röð fyrir utan verslun ÁTVR í Skeifunni í miðjum veirufaraldri.

ÁTVR telur dreifingu Heimkaupa ólöglega

Heimkaup hófu í gær að dreifa bjór, léttvíni og öðru áfengi í heimsendingu. Það er í fyrsta sinn sem hægt er að kaupa vín í stórvörumarkaði hér á landi, að sögn Heimkaupa. Fyrst um sinn verður boðið upp á áfengi frá innlendum birgjum. Kaupin eru gerð í gegnum danska fyrirtækið Heimkaup ApS sem selur áfengið. Heimkaup (Wedo ehf.) dreifa þessum vörum til kaupenda líkt og öðru sem keypt er í vefverslun Heimkaupa. Meira

Öflugur Lárus H. Grímsson hefur stjórnað Lúðrasveit Reykjavíkur í 24 ár.

Neistinn og bálið

Lúðrasveit Reykjavíkur verður 100 ára 7. júlí • Lárus hættir sem stjórnandi eftir afmælistónleika í nóvember Meira

Sögustaðurinn Eggert Benedikt Guðmundsson við stjórnarráðshúsið. Hann hefur verið ráðinn til starfa í forsætisráðuneytinu og hefur störf í byrjun ágúst. Það rifjar upp gamlar minningar frá vinnustað föður hans.

Teiknað á bréfsefni ríkisins

Eggert Benedikt Guðmundsson á minningar úr stjórnarráðshúsinu frá því hann fékk að fara í vinnuna með föður sínum • Fer nú til starfa í ráðuneytinu Meira

Horfir illa með samstöðu

Horfir illa með samstöðu

Það er erfitt að neita því að stuðningslið Úkraínu í hennar mikla vanda virðist orðið illa sundrað Meira

Miðvikudagur, 29. júní 2022

Kaplakriki Íris Anna Skúladóttir fyrir miðju í hinu æsispennandi 5.000 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands. Á eftir henni er Íris Dóra Snorradóttir úr FH en rétt á undan er Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir úr UFA.

Þrefaldur meistari eftir þrettán ár og fjögur börn

Íris Anna Skúladóttir sneri aftur á hlaupabrautina með góðum árangri Meira

Einföld niðurstaða flækt

Einföld niðurstaða flækt

Hví hafa leiðtogar fjarlægra ríkja tilfinningalegan mælikvarða á bandarískar dómsniðurstöður? Meira

Vopn Þetta er í fyrsta skipti sem Bandaríkin senda öðru ríki hábyssur af gerðinni M777A2 sem hernaðaraðstoð. Margar þeirra eru nú ónýtar.

Líkt við tilraunasvæði fyrir vopn

Stríðandi fylkingar notast við fjölbreytta flóru vopna á átakasvæðum Úkraínu • Allt frá hátæknivopnum yfir í ónákvæmar sprengjur • Bandarískur árásardróni hefur nú vakið athygli Frakklands Meira

Ræktun Mikið af korni og hveiti er ekki hægt að flytja út frá Úkraínu til annarra landa vegna innrásar Rússlands og yfirráða þeirra á Svartahafinu.

Meiri áhætta af því að gera ekki neitt

„Það sem ég legg til er að Vesturlönd standi fyrir því að það verði skipulögð alþjóðleg flotasveit sem sigli inn á Svartahafið með stuðningi Tyrklands til að koma í veg fyrir að matvæli festist í Úkraínu og koma þannig í veg fyrir matarskort á heimsvísu,“ segir Ísak Rúnarsson, sem stundar nú MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Meira

Tíðni sjálfsvíga svipuð og undanfarin ár

38 sjálfsvíg á síðasta ári • Flest meðal 45-59 ára karla Meira

Er greiðslufall stóra málið?

Sumir vilja gera mikið úr því að Rússland greiddi ekki af alþjóðlegum lánum sínum í byrjun vikunnar. Bent hefur verið á að þetta hafi ekki gerst í rúma öld, en raunar er ekki nema aldarfjórðungur frá því að Rússland frestaði greiðslu skulda þegar illa áraði í efnahagsmálum í lok síðustu aldar. Meira

Þeistareykjastöð Nánast allur útblástur frá Þeistareykjavirkjun verður fangaður og fargað neðanjarðar.

Tvö stór lofthreinsiverkefni af stað

Landsvirkjun hreinsar og fargar í jörðu meginhlutanum af útblæstri koldíoxíðs frá Þeistareykjastöð • Climeworks byggir stórt lofthreinsiver á Hellisheiði sem hreinsar koldíoxíð úr andrúmsloftinu Meira

Heimildir lögreglu

Heimildir lögreglu

Ísland er ekki laust við hættuna af íslömskum hryðjuverkamönnum Meira

Þriðjudagur, 28. júní 2022

Mál Niðurstaða málsins getur haft áhrif á lán, tekin eftir að lög um fasteignalán tóku gildi árið 2017.

Spurði lykilspurningar

Leita álits EFTA-dómstólsins um skýringu ákvæðis í tilskipun um lánssamninga fyrir neytendur • Hefur verulega þýðingu að horfa til Evrópudómstólsins Meira

Matarsóun

Matarsóun

Þegar hungursneyð vofir yfir er óverjandi að brenna mat Meira

Háspenna Orkuflutningar eru meðal þeirra kerfa sem talin eru varða þjóðaröryggi eða allsherjarreglu og stjórnvöld vilja hafa hönd í bagga með.

Erlendir fjárfestar lenda undir smásjá

Setning heildarlaga um rýni á beinum erlendum fjárfestingum, sem forsætisráðherra boðar, nær þegar grannt er skoðað til fjölda fyrirtækja í ýmsum atvinnugreinum. Yfirlýst markmið er að setja reglur um ítarlega og faglega greiningu stjórnvalda á því hvort af tiltekinni erlendri fjárfestingu stafi hætta fyrir þjóðaröryggi eða allsherjarreglu en þeim sé ekki ætlað að vera takmörkun á erlendri fjárfestingu almennt. Meira

Willum Þór Þórsson

Mikið traust til einkarekstrarins

Samtök atvinnulífsins fjölluðu á dögunum um þjónustukönnun sem gerð var fyrir Sjúkratryggingar Íslands um heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að almennt beri fólk traust til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu en þó veki athygli „að einkareknar heilsugæslustöðvar raða sér í efstu sætin þegar kemur að ánægju með þjónustuna. Þá njóta þær einnig meira trausts.“ Meira

Léttur Guðjón Jónsson á Ási í Hveragerði fer flestra sinna ferða á rafskutlu.

Hræddastur við að vakna steindauður

Guðjón Jónsson rafvirki er 97 ára og nýtur lífsins á Ási Meira

Raforka Fimm Kárahnjúkavirkjanir þarf til að ná markmiðum orkuskipta.

Forgangsraða orku í stað virkjana

Betur sett án stóriðjunnar, að mati Landverndar • Orkuskipti möguleg án frekari virkjunarframkvæmda • Atvinna og verðmætasköpun á hverja orkueiningu hér með því lægsta á heimsvísu Meira

Skór Lagt er til að sameina skóviðgerðir og skósmíði í skósmíðaiðn.

Löggildingu 17 iðngreina breytt

Tillaga að breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar birt í dag • Íslendingar eiga heimsmet í löggildingu iðngreina • Iðngreinar sem hafa runnið sitt skeið verði felldar niður eða sameinaðar öðrum Meira

Raunsætt en óþægilegt

Raunsætt en óþægilegt

G-7-fundir bandamanna gera myndina ljósari en áður. Það var ekki endilega meiningin Meira

HM Craig Pedersen er spenntur fyrir því að taka þátt í lokaumferð undankeppni HM 2023 en vill fyrst ná í mikilvægan sigur gegn Hollandi.

Stór munur á því að vinna tvo eða þrjá sigra

Ísland mætir Hollandi í lokaleik 1. umferðar • Þegar komið í lokaumferðina Meira

Mánudagur, 27. júní 2022

Áskorun Gámahöfn í Kína. Greinendur vænta niðursveiflu á heimsvísu og ekki auðvelt fyrir stjórnvöld að finna bestu leiðina út úr vandanum.

Vert að skoða að auka frelsið

Segir óráðlegt að hækka stýrivexti og draga úr peningamagni á sama tíma • Ein leið til að örva hagkerfi er að draga úr afskiptum • Íþyngjandi regluverki fylgir beinn og óbeinn kostnaður Meira

Á villigötum

Á villigötum

Ólíklegt er að fundir vikunnar skili miklu Meira

Stormtríóið Marius Berglund, Kristina Farstad Bjørdal og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir skemmta gestum í Stykkishólmi um næstu helgi.

Nikkan þanin á ný

Stormtríóið, sem Norðmennirnir Marius Berglund og Kristina Farstad Bjørdal skipa, auk Ástu Soffíu Þorgeirsdóttur, verður sérstakur gestur á Landsmóti harmonikuunnenda, sem verður í Stykkishólmi um næstu helgi, 30. júní til 3. júlí. „Við gerum ráð fyrir um 400 gestum frá tíu íslenskum harmonikufélögum og einu félagi frá Fuglafirði í Færeyjum,“ segir Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem sér um mótshaldið fyrir hönd Sambands íslenskra harmonikuunnenda. Meira

Kokkur Ísak Aron Jóhannsson starfar á veitingastaðnum Lúx og hefur unnið á stöðum sem skarta Michelin-stjörnu.

Lærði að meta matreiðslu af ömmu sinni

Ísak Aron Jóhannsson segir fólkið það besta við matreiðslubransann Meira

Er þetta upplýsingaóreiða?

Reykjavíkurborg sendi í liðinni viku frá sér uppgjör fyrsta fjórðungs ársins. Þar urðu engar breytingar, enda ekki búið að gjörbreyta meirihluta borgarstjórnar, eins og nú. Meira

Hvalveiðar Veiðarnar ýta undir neikvætt orðspor að sögn Jóhannesar Skúlasonar, frkvstj. SAF.

CNN ekkert héraðsblað

Kveður áhrif hvalveiða á orðspor Íslands og ferðaþjónustu ávallt neikvæð Meira

Ekkert leg, engin skoðun Mótmæli hafa staðið yfir síðan úrskurðurinn var kveðinn upp í fyrradag og réttur kvenna til þungunarrofs afnuminn.

Sviptingar í bandarísku réttarkerfi

Ný lög sem banna þungunarrof eða setja því verulegar skorður tóku gildi í þrettán ríkjum Bandaríkjanna, nánast samstundis eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp úrskurð í máli Dobbs gegn Jackson Women‘s Health Organization, sem sló því föstu að konur hefðu ekki stjórnarskrárvarinn rétt til þungunarrofs. Með þessu hnekkti dómurinn hinni frægu niðurstöðu í máli Roe gegn Wade frá árinu 1973 og Casey frá árinu 1992 sem viðurkenndu fyrrgreindan rétt. Meira

Blómahaf Óslóarbúar þyrptust sorgmæddir að vettvangi ódæðisins sem framið var í höfuðborginni aðfaranótt laugardags og lögðu blóm á götuna.

„Við erum slegin og sorgmædd“

Skelfingarástand í Ósló um helgina • Mikill viðbúnaður um alla borg • Megi ekki verða til þess að hinsegin fólk missi máttinn • John Christian Elden verjandi árásarmannsins ræddi við Morgunblaðið Meira

Laugardagur, 25. júní 2022

Vindmyllur illa til forystu fallnar

Þegar bréfritari horfir um öxl er ekki laust við að hann sé örlítið sakbitinn gagnvart löngu liðnum sumrum. Hann missti næstum af þeim, eins og margir aðrir á líku reki. Æskuárin eru þó undanskilin og einkum þó áhyggjulausu árin frá 4 ára aldrinum og fram undir fermingu. Eftir það gekk allt út á að komast í vinnu og helst í mikla yfirvinnu. Bera út Mogga. Sendast fyrir Sunnubúðina. Sendast fyrir Silla og Valda. Komast að í „sendiherrstöðu“ hjá Guðna Ólafssyni í Ingólfsapóteki og heildsölu hans. Næst að steypa gangstéttir í þrjú sumur. Meira

Háskalegur heimur fíkniefna

Háskalegur heimur fíkniefna

Skipulögð glæpastarfsemi færist í vöxt á Íslandi Meira

Bolti Árstekjur City Football Group nema um einum milljarði dala og starfsmenn eru fjögur þúsund.

Leitar tækifæra á Íslandi fyrir City Football Group

Forstjórinn lofaði aðdáendum að koma með enska meistarabikarinn til landsins Meira

Sigurmark Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark Víkings í sigrinum nauma á Inter d'Escaldes í gærkvöldi með góðum skalla um miðjan síðari hálfleikinn. Um annað Evrópumark Kristals var að ræða í öðrum Evrópuleik hans.

Víkingur hafði sigur gegn Inter með herkjum

Kristall skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik • Malmö næsti andstæðingur Meira

Snæfellsjökull Margt ferðafólk leggur leið sína um Snæfellsnes á sumrin. Það eykur að sjálfsögðu álag á vegina sem ekki eru beysnir fyrir.

„Myndi ekki vilja láta keyra mig í sjúkrabíl suður“

Engar lagfæringar á Snæfellsnesvegi • Bílstjóri segir veginn hrikalegan Meira

Í Lystigarðinum Sigurgeir Skafti Flosason og Unnur Birna Bassadóttir með dóttur sína, Náttsól Viktoríu Sigurgeirsdóttur.

Allt í blóma í Hveragerði annað árið í röð

Fjölskyldu-, skemmti- og tónlistarhátíð fyrir alla aldurshópa Meira

Er lífeldsneyti öfugmæli?

Talið er að um 350 milljónir manna séu í töluverðri og vaxandi hættu vegna matarskorts sem stafar af stríðinu í Úkraínu. Rússland og Úkraína framleiða um fimmtung af maís heimsins og meirihluta sólblómaolíunnar en lítið berst nú af matvælum frá þessum löndum. Meira

Viðsnúningur Fréttamaður klórar sér í höfðinu við Hæstarétt í gær en fylgjendur fóstureyðinga mótmæla ákaft.

Sneru rótgrónum dómi frá 1973

Milljónir kvenna munu glata rétti til fóstureyðinga • Skjali með drögum að dómsorði lekið í maí • Rétturinn ekki lengur stjórnarskrárvarinn • Lögmæti gæti sveiflast með einstökum kosningum Meira

Föstudagur, 24. júní 2022

Miðja Raforkuframleiðslu í landinu og flutningi er stýrt frá stjórnstöð Landsnets. Þar gæti heildsölumarkaður verið.

Raforkuviðskiptin fara á markaðstorg

Ákveðið hefur verið að koma á fót heildsölumarkaði fyrir raforku hér á landi. Landsnet stendur fyrir verkefninu, sem sett verður í sjálfstætt dótturfélag. Meira

Stórveldin Valur og KR leggja ríginn til hliðar og vinna saman við að hjálpa flóttafólki við aðlögun í hverfunum.

Rígurinn settur til hliðar fyrir málstaðinn

KR og Valur fá styrk til þess að aðstoða flóttafólk við að aðlagast samfélaginu • Knattspyrnutengd verkefni Meira

Vaxtahækkanir

Vaxtahækkanir

Áhrif vaxtahækkananna, sem er fjarri því lokið, finnast nú um allan heim Meira

Arnar Þór Jónsson

Tímabær aðvörun

Arnar Þór Jónsson skrifar eftirtektarverða grein í blað gærdagsins, þar sem hann fer m.a. yfir hættur sem ógna nú sjálfsákvörðunarrétti manna og þjóða á margvíslegan hátt: Meira

Kraftur Gísli á Catepillar H 6-jarðýtu í vinnu hjá Þorsteini á Ketilsstöðum.

Goðsögn á Héraði

Gísli H. Ingvarsson í Dölum 82 ára og enn að á jarðýtunni • Ekur um á Rambler á sumrin og Willys-jeppa á veturna Meira

Sjálfbærni Philip Ripman hóf störf hjá Storebrand árið 2006.

Framtíðin liggi í grænum fjárfestingum

Yfirmaður hjá Storebrand segir grænar fjárfestingar snúast um raunverulegar lausnir • Margt líkt með tækifærum íslenskra og norskra fjármálafyrirtækja • Hægt að sneiða hjá ósjálfbærum fjárfestingum Meira

Umsóknarríki Volódímír Selenskí er kominn í anddyri Evrópusambandsins.

„Sögulegt augnablik“

Úkraína og Moldóva teljast formlega ný umsóknarríki að ESB • Georgía taki betur til heima fyrir • Harðnar á dalnum í vöruflutningadeilu Rússa og Litáa Meira

Uppeldi Fullorðni fálkinn kom færandi hendi og reif nýveidda önd í ungana. Þeir gerðu matnum góð skil. Karlfuglinn sér að mestu um veiðarnar á varptímanum og á meðan ungarnir eru að braggast. Þegar líður að varpi hefur kerlingin hægt um sig og safnar kröftum en karlfuglinn ber mat í hana, oft rjúpur.

Fálkavarp virðist hafa gengið ágætlega nú í vor

Fálkar taka gjarnan yfir nýja eða gamla hrafnslaupa og gera sér þar hreiður Meira

Fimmtudagur, 23. júní 2022

Stærðfræði Svala Sverrisdóttir útskrifast með 9,95 í stærðfræði frá Háskóla Íslands. Brautskráning á laugardag og síðan tekur við doktorsnám.

Leysti stærðfræðidæmi í frítímanum

Svala Sverrisdóttir útskrifast á laugardag með 9,95 í stærðfræði frá Háskóla Íslands • Mikil æfing, áhugi, gott viðhorf og góður stuðningur skipta miklu máli • Heldur í doktorsnám í Kaliforníuháskóla Meira

Donbass Úkraínskur skriðdreki á leið til Lúhansk, þar sem Rússar reyna nú að sækja fram.

Gera harða hríð í Lúhansk-héraði

Úkraínumenn gera árás á olíuhreinsistöð innan landamæra Rússlands • Sendiherra ESB kallaður á teppið • Bandalagsþjóðir lýsa yfir stuðningi sínum við Litháen • Ekki hægt að þvinga Úkraínumenn Meira