Valdar greinar síðustu daga

Mánudagur, 18. mars 2024

Kynning Fyrirtækin fá fimm mínútur.

Fjárfestar mæta á Siglufjörð í Norðanátt

Hátíðin haldin í þriðja sinn • Vettvangur fyrir frumkvöðla og fyrirtæki • Þema hátíðarinnar er hring- rásarkerfið og orkuskipti l  Halda viðburði víðs vegar um Siglufjörð l  Gestaverkefni frá Færeyjum Meira

Akureyri Starfshópur ráðherra leggur til að Akureyri verði svæðisborg.

Akureyri verði næsta borg landsins

Stefna um þróun borgarsvæða í mótun • Tvö borgarsvæði verði skilgreind á Íslandi • Höfuðborgar- hlutverk Reykjavíkur styrkt og Akureyri fest í sessi sem svæðisborg • Sóknaráætlun fyrsta skrefið Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Eftirlitið með eftirlitinu

Morgunblaðið hefur að undanförnu afhjúpað ótrúlegt ástand í leigubílamálum hér á landi. Þar virðist einn helsti vandinn vera sá að sumir þeirra sem þreyta próf til þeirra réttinda að fá að aka leigubifreið komast upp með að svindla á prófinu. Með miklum ólíkindum er að þetta skuli viðgangast en það virðist stafa af tilraunum til að hjálpa útlendingum við að afla sér þessara réttinda en gengur svo langt að engin leið er að vita hvort þeir hafa í raun þá þekkingu sem krafist er – og er þá ekki verið að tala um tungumálaþekkinguna. Meira

Málarekstur Hafi landeigendur pappíra tiltæka er yfirleitt engu að kvíða í málarekstri, segir Ólafur Björnsson hæstaréttarlögmaður frá Úthlíð í Biskupstungum sem mikið hefur síðustu árin sinnt þjóðlendumálum.

Óbyggðanefnd gerir óvæntar kröfur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Metnaður Maria Lena leggur nú drög að útrás með íþróttafatnað M Fitness. Áhersla er lögð á fjölbreytt snið.

Fyrstu skrefin mættu vera léttari

Eigandi M Fitness telur vert að skoða hvort létta megi undir með nýstofnuðum fyrirtækjum • Forsendur fyrir rekstri íþrótta- og tískufataverslana á landsbyggðinni • M Fitness stefnir á útrás Meira

Laugardagur, 16. mars 2024

Viðhaldsskuld á vegum

Viðhaldsskuld á vegum

Viðhaldi vega er verulega ábótavant og ætlað fjármagn dugar ekki einu sinni til að halda í horfinu Meira

Tryggvagata Ráðist verður í miklar breytingar á Tollhúsinu áður en Listaháskólinn flytur starfsemi sína þangað.

Gera á breytingar á Tollhúsinu

Listaháskólinn flytur í húsið • Hluti hússins verður rifinn og 9.000 fermetra viðbygging reist Meira

Dauðans alvara

Dauðans alvara

Dánaraðstoð er varhugaverð Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Skattahækkanir og kosningavíxlar

Snorri Másson á ritstjori.is hefur orðið: „Eins og síðustu áratugi voru þessar kjaraviðræður ekki bara á milli atvinnurekenda og launþega, heldur var ríkisvaldið þriðji aðilinn, þótt í orði kveðnu og held ég í lögunum eigi þetta ekki að vera svoleiðis. En þetta er svoleiðis. Meira

Hálendi Íslands Miklum snjó hefur kyngt niður í vetur sem eru góðar fréttir. Hér er horft til norðausturs frá Jökulheimum yfir Jökulgrindur þar sem Tungnaá á upptök sín í Tungnaárjökli. Í fjarska sjást Hágöngur, Bárðarbunga, Hamarinn og Kerlingar snævi þakin. Það styttist í að vorleysingar byrji.

Góð snjóstaða á hálendi Íslands

Snjór nærri eða yfir meðalári eftir veturinn • Góðar fréttir fyrir orkubúskap Landsvirkjunar Meira

Leigubílar Alþingismenn hafa rætt við Samgöngustofu vegna ástandsins á leigubílamarkaði og svindls við próftöku og deila áhyggjum vegna þess.

Orð gegn orði um farsímanotkun

Alþingismenn funduðu með fulltrúum Samgöngustofu um leigubílaprófin • Báðum aðilum brugðið l  Samgöngustofa meðvituð um símanotkun í prófum, en gaf ekki formlegt leyfi l  Ætlaðir til þýðinga    Meira

Telur að hryðjuverkamenn hafi sótt um vernd

Menn með tengsl við alþjóðleg hryðjuverkasamtök hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi • Byggt á upplýsingum frá erlendum samstarfsaðilum lögreglu • Sagt mikilvægt að lögreglufrumvarp nái í gegn Meira

Varmaland Breytingar í samfélaginu kalla á nýjar útfærslur í skólastarfi.

Breytingar tryggi bestu menntun

Deilur um breytingar á skólastarfi í Borgarfirði • Í skoðun að flytja leikskólastarf frá Bifröst að Varmalandi • Grunnskóli að Kleppjárnsreykjum verði efldur • Foreldrar í sveitum eru ósáttir Meira

Grindavík Páll Valur segir íbúa taka misvel í ólíkar spár vísindamanna.

Fer misjafnlega í Grindvíkinga

Páll Valur Björnsson, fyrrverandi alþingismaður og íbúi í Grindavík, segist láta hverjum degi nægja sína þjáningu og veltir sér ekki of mikið upp úr greiningum vísindamanna sem segja að annaðhvort geti eldgos hafist á morgun eða í haust. Hann og fjölskylda hans ætla að halda sínu striki eins og staðan er í dag og sækja um að ríkið kaupi eign þeirra í Grindavík. Meira

Föstudagur, 15. mars 2024

Fullur sjór af fiski

Örstutt á miðin hjá Eyjabátum • Ufsinn áberandi á útmánuðum • Vænn afli • Styttist óðum í hrygningarstopp Meira

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir

Hver er stefna Samfylkingar?

Píratar halda áfram að hamast við að galopna og helst afnema landamæri Íslands. Liður í þessu var til dæmis fyrirspurn Arndísar Önnu K. Gunnarsdóttur til dómsmálaráðherra á Alþingi í vikunni um flutning fólks til Venesúela, en eins og fram hefur komið er verið að reyna að snúa við þeirri undarlegu þróun sem varð á fólksflutningum frá Venesúela til Íslands. Í þessu efni hafði Ísland vafasama sérstöðu vegna fjarstæðukenndrar ákvörðunar stjórnvalds málaflokksins. Meira

Fermingar Grindvíkingar fermast á Bessastöðum þetta árið.

Grindvísk börn fermast í Bessastaðakirkju

Hafa haldið hópinn vel • Kirkjugarðurinn í Grindavík sloppið vel Meira

Samfélagsmiðlar Framkvæmdastjórn ESB hefur krafið samfélagsmiðla svara um aðgerðir til að koma í veg fyrir misnotkun gervigreindar.

ESB krefur sam­félagsmiðla svara

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur, í krafti reglugerðar um stafrænar þjónustur sem sett var á síðasta ári, krafið átta samfélagsmiðla svara um til hvaða ráðstafana þeir hafi gripið til að koma í veg fyrir að gervigreind verði notuð til að falsa upplýsingar á miðlunum. Þessar aðgerðir tengjast meðal annars væntanlegum kosningum til Evrópuþingsins. Meira

TF-LIF Þyrlan var dregin út úr flugskýli í Nauthólsvík og svo sett á flatvagn, sem síðan var dreginn norður í land.

Þyrla sem markaði tímamót

TF-LIF flutt um landveg á Flugsafn Íslands á Akureyri • Verður sýnisgripur á Flugsafni Íslands • 1.565 manns bjargað • Góðar minningar úr krefjandi verkefnum Meira

Schengen og landamærin

Schengen og landamærin

Landamærahliðið í Leifsstöð stendur galopið Meira

Leigubílar Prófin eru umdeild.

Mistök að gera ekki kröfu um íslenskukunnáttu

„Við höfum nú þegar ákveðna reynslu og hún er slæm. Það er endurskoðunarákvæði í lögunum og ég tel tímabært að skoða þann þátt sem varðar tungumálaþekkinguna. Það er algerlega óásættanlegt að menn komist í gegnum próf eftir einhverjum svindlleiðum. Síðan má taka lögin til heildarendurskoðunar um næstu áramót, eins og gert er ráð fyrir,“ segir Jón Gunnarsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið, spurður álits á þeirri stöðu sem uppi er á leigubílamarkaði hér á landi. Meira

Bandamenn Úkraínumennirnir sjást hér m.a. standa stoltir með þjóðfána sinn í brúnni á Þór þar sem þeir fengu þjálfun, en að beiðni Gæslunnar voru andlit þeirra afmáð svo að þeir þekkist ekki.

Sjóliðsforingjaefni í þjálfun hjá Gæslunni

Mikilvægt framlag Íslands til Atlantshafsbandalagsins • Fleiri Úkraínumenn væntanlegir Meira

Fimmtudagur, 14. mars 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson

„Lágmark að farið sé að lögum“

Eðlilegt að Samgöngustofa upplýsi um stöðuna í harkaraprófunum • Skoðað verði að gera kröfu um íslenskukunnáttu leigubílstjóra • Gæta þarf jafnræðis og skynsemi • Leigubílalög verða endurskoðuð Meira

Eldvörp Vestur af Svartsengi eru Eldvörp. Ármann segir virkni og aflögun hafa færst í áttina að þeim og telur að þar muni eldgos hefjast næst.

Aflögunin færist lengra í vesturátt

Telur að eldgos gæti hafist í haust • Eldvörp taki næst við Meira

Ægisíða Bensínstöðin og dekkjaverkstæði N1 við Ægisíðu mega muna sin fífil fegurri. Húsinu hefur ekki verið við haldið en gámar og rusl eru á lóðinni.

Langlundargeð íbúa á þrotum

Lóðarmál bensínstöðvar N1 við Ægisíðu enn í deiglu • Íbúar ósáttir við áform Festar um háreist hús • Ekkert samráð við íbúa • Lóðin látin drabbast niður • Innviðir sprungnir en íbúðum samt snarfjölgað Meira

Miðvikudagur, 13. mars 2024

Mansal Alþýðusambandi Íslands bárust fyrst ábendingar fyrir rúmu ári um bágan aðbúnað starfsfólks.

Nafnlausar ábendingar fyrsta vísbendingin

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Fyrstu ábendingar um misneytingu vinnuafls í fyrirtækjum Davíðs Viðarssonar, áður Quang Lé, bárust Alþýðusambandi Íslands fyrir rúmu ári. Ábendingarnar voru nafnlausar og virtust koma innan úr fyrirtækjunum. Meira

Fjárhættuspil Fjárhættuspil á erlendum vefsíðum eru til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu og er frumvarp um málið boðað á haustdögum.

Skoðar að leyfisskylda netsíður

Fyrirkomulag happdrættismála til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu • Fjármagn flæðir úr landinu í gegnum erlendar fjárhættuspilasíður • Spilakort eru til skoðunar • Hindrar fólk í að lenda í ógöngum Meira

Forgangsröðunin

Forgangsröðunin

Þjóðarhöll er ekki brýnasta þörf þjóðarinnar Meira

Leigubílar Samgöngustofa segir það vera á ábyrgð Ökuskólans í Mjódd að nemendur í leigubílanámi svindli ekki á svokölluðum harkaraprófum.

Líta leigubílasvindl alvarlegum augum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Þetta stenst ekki, það er á ábyrgð skólans að menn sem taka þessi próf svindli ekki og taki prófin án þess að nota óheimil hjálpargögn,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu í samtali við Morgunblaðið, þegar viðbragða stofnunarinnar var leitað við frétt blaðsins í gær þar sem sagt var frá dæmum um að útlendingar svindluðu á svokölluðum „harkaraprófum“ sem veita réttindi til að aka leigubíl. Meira

Fólkið fellir stjórnarskrárbreytingar

Fólkið fellir stjórnarskrárbreytingar

Illa grundvölluð félagsverkfræði að ofan afþökkuð Meira

Áhrif á flugöryggi ekki rannsakað

Flugvallarmál rædd á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í gær • Engin önnur staðsetning í sjónmáli • Hvassahraunsskýrslan enn ókomin • Skylda að tryggja öryggi og rekstur mikilvægra innviða Meira

Páll Vilhjálmsson

Ófærar ógöngur

Almenningur hefur áhyggjur af mokstri útlendinga inn í landið, enda framkvæmdinni komið til ákafamanna, uppfullra af kenjum og afbökuðum pólitískum grillum, sem eru fjarri því að vera heppileg fyrir landann sem fyrir er. Meira

Mánudagur, 11. mars 2024

Ólíkir innflytjendur

Ólíkir innflytjendur

Sumir leggja mikið af mörkum, aðrir leggjast upp á ríkið Meira

Högg Eins og vaxtastigið er í dag getur það verið töluverður skellur þegar fastvaxtatímabili fasteignaláns lýkur.

Geta breytt láninu ef þess þarf

Margir virðast kjósa að gera ekki neitt þó að greiðslubyrðin hafi snarhækkað • Ef vextir fasteignaláns hækka að loknu fastvaxtatímabili er hægt að endurfjármagna lánið til að gera afborganir viðráðanlegri Meira

Iðnó 1934 Fyrsti útdráttur í Happdrætti Háskólans í Iðnó. Börnin Ingigerður Jónsdóttir og Jónas Guðbrandsson draga hvort úr sinni tromlunni.

Eyða um 20 milljörðum á ólöglegum spilasíðum

Happdrætti Háskólans 90 ára • HHÍ styður við ábyrga spilun með spilakorti Meira

Blómakonur F.v. Bryndís Eir kennari, Erla Ósk Sævarsdóttir, Sara Björgvinsdóttir, Melkorka Bjartmarz, Valgerður Melstað og Alsisa Rakel.

Frítt spil í fallegum skreytingum

Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi er nú deild í FSu • Grös og gamalt rusl • Blóm og bananar • Útfærslur eru innblástur annars • 120 nemendur • Möguleikar og tækifæri • Lífræn þróun Meira

Dánaraðstoð Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir tók sæti á þingi í fyrsta sinn í síðustu viku og lagði strax fram frumvarp um dánaraðstoð.

Vonar að þingheimur svari ákallinu

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, kemur inn á þingið tilbúin til verka og er strax búin að leggja fram frumvarp í félagi við félaga sína í flokknum. Frumvarpið er um dánaraðstoð og er fyrsta frumvarpið um það efni. Meira

Gæta þarf hófs hjá hinu opinbera

Mikill og ánægjulegur árangur hefur náðst í kjaraviðræðum á undanförnum dögum. Fyrir helgi sömdu Samtök atvinnulífsins við SGS, Eflingu og Samiðn, breiðfylkinguna svokölluðu, en án VR. Um helgina náðust svo samningar á sömu nótum á milli félaganna sem gjarnan eru nefnd fagfélögin, Rafiðnaðarsambandið, Matvís, VM og Grafíu, og SA. Meira

Ásta segir starfsfólki Krónunnar mjög brugðið.

Krónan vildi slíta samstarfi strax

Sögðu upp samningum við Wok On í nóvember • Fengu ekki að sjá skýrslur Heilbrigðiseftirlitsins um staðina • Kallar á úttekt og skýrari upplýsingagjöf • Líta málið alvarlegum augum • Endurskoða kröfur Meira

Hagnaður Lars Fruergaard Jørgensen er framkvæmdastjóri Novo Nordisk, sem skilaði 83,7 milljarða danskra króna hagnaði á síðasta ári.

Ný pilla slær öðrum megrunarlyfjum við

Baksvið Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Þátttakendur í meðferðarprófun á nýju megrunarlyfi úr smiðju danska lyfjarisans Novo Nordisk léttust um þrettán prósent á tólf vikna tímabili. Þetta eru fyrstu niðurstöður prófana á lyfinu sem Novo Nordisk framkvæmir. Meira

Laugardagur, 9. mars 2024

Nýr og betri tónn

Nýr og betri tónn

Borgarstjóri tók vel í tillögu um uppbyggingu í Úlfarsárdal Meira

Úrval Úlpurnar í Iceland Cover fást í nokkrum litum, en þær eru vinsælasta vara fyrirtækisins.

Vinsælt að leigja útivistarföt hér

Davíð og Sveinbjörn í Iceland Cover opna verslun við Laugaveg til að taka á móti ferðamönnum Meira

Gleðistund Margir leyfa sér að skála við og við þó að kreppt hafi að síðustu misseri. Fólk virðist í auknum mæli sækja í ódýrari bjór hjá netverslunum.

Mikil söluaukning meðan ÁTVR dalar

Salan hjá Sante 70% meiri í febrúar en á sama tíma í fyrra Meira

Elon Musk

„Vá, jafnvel Ísland“

Elon Musk er ekki aðeins einn helsti – ef ekki helsti – raðfrumkvöðull heims og einn ríkasti – ef ekki ríkasti – maður heims, hann er líka ötull álitsgjafi á samfélagsmiðli sínum, X. Nú síðast tjáði hann sig stuttlega um uppnámið á Alþingi á dögunum þar sem erlendur hælisleitandi gerði sig líklegan til að kasta sér ofan í þingsalinn en olli í staðinn skemmdum og raskaði helgi þingsins. Meira

Sóltún 2 Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Sóltúns andmæla gagnrýni á starfsemi félagsins, þ.m.t. tengt sölu fasteignarinnar Sóltún 2.

Vegið að starfsheiðri Sóltúns

Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Sóltúns svara gagnrýni á heimilið í fjölmiðlum undanfarið l  Telja að með rangfærslum og útúrsnúningum hafi verið vegið að orðspori hjúkrunarheimilisins   Meira

Hungursneyð vofir yfir

Hungursneyð vofir yfir

Í Súdan eiga milljónir á hættu að falla úr hungri Meira

Hænur Búskaparhættir í brennidepli og samtalið er tekið.

Fjöður verður að fjórum hænum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Tekur við risasjúkrahúsi í Ríad

Björn Zoëga fer frá Karolinska í Svíþjóð til King Faisal Specialist Hospital í Sádi-Arabíu l  2.500 legurými og 15.000 starfsmenn l  Skipunartíminn í stjórn Landspítalans rennur út í vor  Meira

Mýraeldar Bændur og slökkviliðsmenn börðust í þrjá sólarhringa við mikla sinuelda sem loguðu á Mýrum.

Mesti sinueldur í Íslandssögunni

Sinueldar á Mýrum í Borgarfirði loguðu í þrjá sólarhringa • Tugir slökkviliðsmanna og bænda börðust við eldana • Flóarnir á Mýrum miklu fallegri nú en fyrir eldana segir bóndi á svæðinu Meira

Slapp með skrekkinn

Margt má sjálfsagt segja um Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, en eitt af því fyrsta sem kemur upp í hugann er að hann er dálítið langt frá því að vera einhver Cicero, þótt báðir hafi þeir talað í Öldungadeildinni, með rúmlega 2000 ára millibili. Meira