Valdar greinar síðustu daga

Þriðjudagur, 23. júlí 2019

Ráðherrar í Bretlandi boða afsögn

Bresk dagblöð segja að minnst sex ráðherrar og aðstoðarráðherrar búi sig undir að segja af sér á næstu dögum vegna brexitstefnu Boris Johnsons ef hann verður leiðtogi Íhaldsflokksins og næsti forsætisráðherra Bretlands. Meira

Breiðabólstaðarkirkja Á kaleik frá 13. öld.

Hafa ásælst dýrmæta kirkjugripi

Sóknarnefndarformaður vill að kirkjum sé gert kleift að verja eigur sínar með nútíma vörnum Meira

„Allir Indverjar eru mjög stoltir núna“

Indverjar skjóta ómönnuðu geimfari til tunglsins og ætla að senda þangað mannað brautarfar Meira

Náttúra Fáskrúðsfjörður undir regnboga. Jörðin Eyri er við fjörðinn.

Svisslendingar kaupa jarðir

Fjármálamaður frá Sviss keypti Arnaldsstaði í Fljótsdalshreppi og jörðina Eyri við Fáskrúðsfjörð • Hópur fjárfesta frá Sviss keypti þrjár jarðir við Búðardalsá í Dalabyggð • Veiðiréttindi innifalin Meira

Landsleikur Kolbeinn Sigþórsson umkringdur Tyrkjum í sigurleiknum á Laugardalsvelli í síðasta mánuði.

Mörkin gerðu þrautagönguna þess virði

Kolbeinn Sigþórsson er ánægður með fyrstu mánuðina sem leikmaður AIK í Stokkhólmi • Skemmtilegast af öllu að spila landsleiki fyrir hönd Íslands Meira

Skálafell Fjallahjólreiðakappi á fleygiferð niður af Skálafelli, eftir að hafa tekið lyftuna upp.

Fjallahjólaæði gerir vart við sig á sumrin

Skíðalyftur í Skálafelli og Hlíðarfjalli nýttar til hjólreiða Meira

Landsfundur 2018 Þar hafnaði Sjálfstæðisflokkurinn „frekara framsali á yfirráðum yfir íslenskum orkumarkaði til stofnana Evrópusambandsins“.

Orkupakkinn veldur ólgu í grasrótinni

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira

Rekast á veruleikavegg

Rekast á veruleikavegg

Bernie efnir með sovéskum aðferðum. Það fer ekki illa á því Meira

Páll Vilhjálmsson

Ráðuneytið ófært um mat á EES

Páll Vilhjálmsson bendir á að hvorki „orkupakkinn“ né EES-samningurinn sem veldur honum hafi verið til umræðu fyrir þingkosningar, en almenningur hafi vaknað til vitundar um að fullveldi þjóðarinnar í orkumálum væri í hættu: Meira

Systkini Oddur Jónsson og Kathleen Holmes njóta samvista á Íslandi eftir að þau hittust í fyrsta sinn en stutt er síðan Kathy vissi af tilvist Odds.

Fundu föðursystur á netinu

Systur leituðu upprunans með hjálp fésbókarinnar og fundu föðursystur í Bandaríkjunum sem þær vissu ekki um • Var viss um að hún ætti bróður Meira

Mánudagur, 22. júlí 2019

Framtíðin Steinunn segir mega vænta þess að tryggingar verði æ betur klæðskerasniðnar að hverjum einstaklingi.

Hugbúnaður sér um að samþykkja trygginguna

Sjálfvirkni og gervigreind munu smám saman breyta ásýnd tryggingamarkaðarins Meira

Skaðleg inngrip

Skaðleg inngrip

Húsnæðismarkaðurinn þarf að fá að starfa á eðilegum forsendum Meira

Styrmir Gunnarsson

Á skjön við vilja grasrótarinnar

Vill kosningu meðal flokksmanna um orkupakkann • Efasemdir um orkupakkann í þingflokkum • Verkefnið að brúa bilið frá þingflokknum til grasrótarinnar • Segir sóknarfæri í ólgu innan flokksins Meira

Árborg Örugg sigling, segir Gísli Halldór Halldórsson, hér í miðbænum á Selfossi, um stöðu mála í bænum.

Fordæmalaus fjölgun

„Við upplifum mikinn áhuga fólks á höfuðborgarsvæðinu á að flytjast á Selfoss og tölurnar þar um tala sína máli. Fjölgunin hefur undanfarið verið í kringum 6% á ári og gæti raunar verið meiri, ef framboðið á nýjum eignum í bænum væri í samræmi við eftirspurnina. Hver einasta íbúð sem kemur á markað selst á svipstundu,“ segir Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg. Meira

Bjarni Benediktsson

Landið ekki eins og hver önnur vara

„Hægt að gera ráðstafanir“ innan gildandi regluverks • Eðlilegt að stjórnvöld geti gripið inn í Meira

Bolaöldur Forsætisráðuneytið kannaði nýverið efnistöku á svæðinu.

Tóku verulegt efni umfram heimildir

Verulegt magn malarefnis var tekið úr malarnámu í Bolaöldum norðan við Vífilsfell, á svæði sem ekki fellur undir svæði sem mat á umhverfisáhrifum tók yfir en náman er á þjóðlendu. Landvernd sendi forsætisráðuneytinu erindi um málið og til skoðunar er hvernig brugðist verði við. Meira

Bustarfell Einn þeirra fjölmörgu staða sem Páll heimsótti á ferðalagi sínu nýverið er Bustarfell í Vopnafirði.

Skyldustörfin mikilvæg

Páll Bergþórsson hefur gefið út veðurspá á vefnum í tíu ár Meira

Skáldsaga „Þetta er furðusaga en söguþráðurinn sjálfur er farartæki fyrir alls kyns hugleiðingar um mannlegt eðli,“ segir rithöfundurinn Eiríkur Stephensen um bók sína Boðun Guðmundar sem fjallar meðal annars um fjölbreytileikann, breyskleika mannsins, vináttu og hvernig fólk styður hvað annað.

„Maður er almáttugur“

Eiríkur Stephensen gefur út sína fyrstu skáldsögu, Boðun Guðmundar • Fjallar um óvænta áskorun, breyskleika og vináttu • „Andinn kemur þegar maður býður honum inn,“ segir höfundurinn um skrifin Meira

Sigurður Már Jónsson

Er Íslandspóstur eina dæmið?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar á mbl.is um örlög Íslandspósts og umfjöllun um þau. Hann segir Morgunblaðið hafa fylgt málinu vel eftir „og rakið rekstrarsögu fyrirtækisins sem hlýtur að verða að teljast lexía fyrir þá sem telja að ríkisrekstur taki öðru fram. Hefur meðal annars verið upplýst að eigandi fyrirtækisins, ríkið, hafði í raun enga stefnu um félagið. Því ráku stjórnendur þess það eins og þeim sýndist og skelltu því í samkeppni með uppkaupum á félögum sem virtust vera rekstri þess og lögbundnum verkefnum óviðkomandi.“ Meira

Saklaust eða persónunjósnir?

Saklaust eða persónunjósnir?

Hvað leynist á bak við andlitsmyndina? Meira

Sendiherrann Jeffrey Ross Gunter flutti ávarp í Bíó Paradís.

Þjóðirnar deila sögunni saman

„Ísland verður áfram mikilvægur liður í geimáætlun Bandaríkjamanna,“ segir Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Frumsýnd var í Bíó Paradís og á RÚV síðastliðið laugardagskvöld, 20. júlí, heimildamyndin Af jörðu ertu kominn eftir Örlyg Hnefil Örlygsson og Rafnar Orra Gunnarsson. Sama dag var þess minnst víða um lönd að rétt og slétt hálf öld var liðin frá landnámi manna á mánanum, þegar þeir Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu þar fæti. Meira

Laugardagur, 20. júlí 2019

Egill og Vigdís klæðast nánast eingöngu notuðum fatnaði.

Mikilvægt að gefa frá sér notaðan fatnað

Kærustuparið Egill Gauti Sigurjónsson og Vigdís Freyja Gísladóttir hefur um árabil nær engöngu keypt notaðan fatnað. Þau segja umhverfisverndunar- og siðferðissjónarmið stýra því að þau kjósi að kaupa bara notað. Meira

Hestafólk Jakob Svavar Sigurðsson hér með Júlíu frá Hamarsy og Helga Una Björnsdóttir með Spaða frá Barkarstöðum, hestunum sem þau fylgja til Berlínar. Að baki er áralöng þjálfun þeirra á hestunum en nú skilur leiðir.

Saman á heimsleikana

Sennilega höfum við Íslendingar aldrei teflt fram jafn sterku liði á heimsleikunum og einmitt nú. Í liðinu er fólk sem hefur náð þar góðum árangri og framúrskarandi hross, útkoman úr markvissu ræktunarstarfi og stífri þjálfun,“ segir Jakob Svavar Sigurðsson hestmaður. Hann er einn þeirra sem skipa landsliðið sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsleikum íslenska hestsins sem fram fara í Berlín 4.-11. ágúst næstkomandi. Keppir Jakob þar í fjórgangi og tölti á Júlíu frá Hamraey í Flóa, tíu vetra. Meira

„Þegar kemur að heilsu skiptir auður engu. Ég hef farið víða um heim en það er eitthvað sem dregur mig hingað. Hjarta mitt er á Íslandi,“ segir Rahul Bharti frá Nepal.

Dropinn holar steininn

Hann er fæddur inn í fátæka indverska fjölskyldu en var ættleiddur af ungu og ríku svissnesku pari aðeins tveggja ára gamall. Rahul Bharti á að baki ævi sem er engri lík. Sjö ára ákvað hann að hætta í skóla og læra nudd, en mannslíkaminn hefur ætíð heillað Bharti. Hann bjó alla sína æsku meðal frumbyggja og ættbálka víða um heim sem kenndu honum fornar lækningalistir. Sem ungur maður gekk hann um götur Kalkútta með Móður Teresu og snemma ákvað hann að helga líf sitt öðrum. Í dag býr hann í Katmandú, þar sem hann hjálpar fátækum og sjúkum, en er nú hingað kominn til að hjálpa Íslendingum. Meira

Aldís Hafsteinsdóttir

Ákvörðun borgarinnar kemur á óvart

Formaður SÍS hafði ekki hugmynd um ákvörðun Reykjavíkurborgar um eingreiðslu til allra Meira

Það held ég helst, sagði karlinn, en heldur síður þó

Eitt sinn fyrir löngu skaust bréfritari inn í bílinn, til að ná veðurfréttum og helst þó spám um veður næstu daga, þá staddur í sumarlandinu. Meira

Mynd Sverris Pálssonar af Neil Armstrong geimfara að ræða við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra og Karl Rolvaag, sendiherra Bandaríkjanna.

Hittu Armstrong

Þess er minnst nú um helgina að hálf öld er liðin frá geimleiðangri Apollo 11. og lendingu fyrstu geimfaranna á tunglinu. Neil Armstrong steig fyrstur manna fæti á tunglið 21. júlí 1969. Meira

Yfirgaf börnin Jihan Qassem var þrettán ára þegar henni var rænt fyrir fimm árum og hún var seinna neydd til að giftast liðsmanni Ríkis íslams. Eftir að hún var leyst úr haldi þurfti hún að segja skilið við þrjú ung börn sín.

Þurfa annaðhvort að yfirgefa börnin eða hætta á útskúfun

Jasídastúlkur í valþröng eftir að hafa verið neyddar til að giftast íslamistum Meira

Geysissvæðið Unnið er að friðlýsingu þessa fjölsótta ferðamannastaðar.

Búið að friðlýsa nær fjórðung af Íslandi

Búið er að friðlýsa tæpan fjórðung af Íslandi. Alls er búið að friðlýsa rúmlega 22.000 ferkílómetra eða 21,6% af flatarmáli Íslands. Og meira er í pípunum enda tilkynntu stjórnvöld á dögunum að gert yrði átak í friðlýsingum eins og kveðið er á um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira

Bræður Natan Dagur Berndsen og Isak Ahlgren smullu saman um leið og þeir hittust í fyrsta sinn í Svíþjóð. Þeir nutu samvistanna hvor við annan.

Hálfbræður hittast í fyrsta sinn

Mæður fundu þrjú börn frá sama sæðisgjafa sem búa á Íslandi, Danmörku og í Svíþjóð • Fundu börnin í gegnum gagnagrunn • Uppruninn skiptir máli • Mæður Natans búa hvor á sinni hæð í sama húsi Meira

Stjórnarráðið Forsætisráðuneytið leggur til breytingar á upplýsingalögum sem miða að því að bæta stöðu þriðja manns þegar upplýsinga er óskað frá stjórnvöldum; m.a. er lagt til að leitað verði eftir afstöðu þessara aðila.

Vilja breyta lögunum á nýjan leik

Forsætisráðuneytið leggur til breytingu upplýsingalaga • Varðar afstöðu og hagsmuni þriðja aðila • Heildarendurskoðun laganna nýlokið • Tillagan sögð flækja aðgengi almennings að upplýsingum Meira

Lúxuslíf á 13 hæðum

Sigtryggur Sigtryggsson Árni Sæberg Það var eftirvænting í loftinu snemma í gærmorgun þegar skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 kom til hafnar í Sundahöfn. Drottningin er lengsta skip sem lagst hefur að Skarfabakka, 345 metra langt. Meira

Heimur í deiglu

Heimur í deiglu

Hið risastóra stökk var einungis upphafið Meira

Tónsmíðar „Ég reyni alltaf að koma að hverju verkefni algjörlega á þess forsendum,“ segir Hildur Guðnadóttir.

Lagði hjarta og sál í Chernobyl

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy-verðlauna • Vann tónlistina við þáttaröðina Chernobyl og kvikmyndina The Joker samhliða • Ekki viðbúin því að þættirnir yrðu svona vinsælir Meira

Íranar hafa gengið of langt

Íranar hafa gengið of langt

Klerkarnir sem í raun stýra Íran ákváðu í gær að kominn væri tími til að fylgja eftir kröfum sínum sem snúa að kjarnorkuvopnasamkomulaginu og hefna um leið töku Gíbraltar á írönsku olíuskipi. Meira

Föstudagur, 19. júlí 2019

Bjarni Benediktsson

Telur þetta vera óskir andstæðinga flokksins

Formaður Sjálfstæðisflokksins segist alls ekki vera á förum Meira

Fjara Hræ grindhvala lágu í Löngufjörum þegar þyrluflugmann og bandaríska ferðamenn bar að garði í gær.

Tugir hvala dauðir í fjörunni

Viðlíka hegðun grindhvala er vel þekkt meðal hvalasérfræðinga • Ekki er vitað hvers vegna hvalirnir fara inn á „hættusvæði“ • Hóparnir eru óvenju samheldnir Meira

Mörg fyrirtæki keppa um tunglferðaverkefni NASA

Tæknifyrirtæki vestanhafs hugsa sér gott til glóðarinnar Meira

Árvekni. Mislingabólusetningum á börnum hefur fjölgað undanfarið.

Í einangrun í sjö til tíu daga

95% 2 til 18 ára bólusett • Engin staðfest E. coli smit Meira

Höfðafjara. Hjörleifshöfði á sandinum. Hafursey og Kötlujökull í baksýn.

Erlent námafyrirtæki horfir til Mýrdalssands

Rannsaka vikur með vinnslu í huga • Fer Fjaðrárgljúfur á 200-300 milljónir? Meira

Hafnartorg. Fjölmargar nýjar íbúðir hafa verið byggðar á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin ár og jafnvægi er á markaði.

Íbúðamarkaður í jafnvægi

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur á undanförnum tveimur árum fylgt nokkuð stöðugt hinni almennu launaþróun eftir nokkuð snarpar verðhækkanir frá síðri hluta árs 2016 og fram á mitt ár 2017. Meira

Atvinnuhúsnæði. Víða hafa íbúðir verið innréttaðar í atvinnuhúsnæði sem ekki hafa fengist samþykktar.

Á að tryggja öryggi íbúanna

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skipa starfshóp um verklag og eftirlit með búsetu í atvinnuhúsnæði • Talið að umræddar húseignir á svæðinu séu um 300 Meira

Vilhjálmur Þorláksson, annar frá vinstri.

Úrsögn vegna 3. orkupakkans

Gæðabakstur vill losna úr Samtökum iðnaðarins og hefur sagt sig úr Landssamtökum bakarameistara • Kergja er í bökurum vegna kjarasamningagerðar Samtaka atvinnulífsins sem hækkaði launakostnað Meira

Bankar Stjórnarformenn Íslandsbanka og Arion banka segja sameiningu bankanna tveggja geta borgað sig.

Skilvirkni bankanna aukist

Stjórnarformenn Íslandsbanka og Arion banka segja sameiningu geta borgað sig • Hagræðing fram undan í bankarekstri • Kanna þarf samkeppnissjónarmið Meira

Togstreita á Ítalíuskaga

Togstreita á Ítalíuskaga

Breytingar eru að verða á efsta lagi ESB. Þjóðverjar og Frakkar skiptu með sér tveimur helstu valdaembættunum, forseta framkvæmdastjórnar og seðlabankastjóra evrunnar. Var þetta gert á maraþonfundi sem fór langt inn í nóttina. Meira

Öfugsnúin stefna

Öfugsnúin stefna

Í Viðskiptapúlsinum, hlaðvarpi Viðskiptamoggans, var í fyrradag rætt við Vigni S. Halldórsson sem rekur verktakafyrirtækið MótX. Þar kom fram að síðustu árin hefðu nær allir verktakar farið að byggja í miðborg Reykjavíkur sem hefði skapað offramboð á íbúðum á þessu dýra svæði. Meira

Einbreiðar. Enn er margar slíkar brýr að finna á hringveginum.

Ekkert tilboð kom í nýja Kvíárbrú

Vegagerðin auglýsti hinn 24. júní sl. eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Kvíá í Öræfum. Til stóð að opna tilboðin á þriðjudaginn en skemmst er frá því að segja að ekkert tilboð barst. Hin nýja brú verður 32 metra löng í einu hafi. Meira

Fimmtudagur, 18. júlí 2019

Rannsókn. Marín Árnadóttir hefur kannað samskiptamunstur í yfir 100 frásögnum.

Eineltismenning frá örófi alda

Skemmtisögur af jaðarsettum Íslendingum vinsælar á 19. og 20. öld • Marín Árnadóttir, meistaranemi í sagnfræði, segir nýjan heim blasa við í frásögnunum • Grín gert að jaðarsettu fólki Meira

Í Þjórsárdal Rauðá rennur í sveigum neðan við fornbýlið Stöng.

Fundu áður óþekktar minjar með drónaflugi

Íslenskir fornleifafræðingar eru nú farnir að nota dróna með góðum árangri við rannsóknir sínar. Meira

Vinátta. Linda Laufey Bragasdóttir hér með Sunnu, sem er afar falleg fimm ára tík af íslensku kyni.

Brosmildur og vinalegur

„Það er engin tilviljun hversu margir eru hrifnir af íslenska fjárhundinum. Hann hefur aðlaðandi viðmót, er brosmildur og vinalegur, félagslyndur og einstaklega barngóður. Alveg yndislegur fjölskylduhundur,“ segir Linda Laufey Bragadóttir. Hún er í vinnuhóp Dags íslenska fjárhundsins sem haldinn verður hátíðlegur í dag, fimmtudaginn 18. júlí. Meira