Valdar greinar síðustu daga

Föstudagur, 4. desember 2020

Gjöld Framkvæmdastjóri Elko vill auka við styrktarsjóð fyrirtækisins og koma fénu þannig til baka út í samfélagið.

Fordæmisgildi fyrir öll ólögleg gjöld

Eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Elko gegn íslenska ríkinu, þar sem ríkinu var gert að endurgreiða Elko nær 19 milljónir króna í oftekin gjöld af eftirlitsskyldum raftækjum, svokölluð eftirlitsgjöld, vakna spurningar um hvort neytendur eigi kröfu á að fá endurgreitt frá þeim verslunum sem seldu þeim viðkomandi vörur. Meira

Skuldaplan Reykjavíkurborgar

Skuldaplan Reykjavíkurborgar

Borgin kynnir skuldasöfnun og eyðingu grænna svæða undir heitinu „Græna planið“ Meira

Gengisáhrif Veiking krónu hefur átt þátt í minni sölu nýrra bifreiða.

Gengisstyrking mun lækka verðið

Forstjórar Brimborgar og BL vænta verðlækkana í kjölfar gengisstyrkingar krónu undanfarið • Framkvæmdastjóri Elko segir netsölu hafa allt að sexfaldast í sumum vöruflokkum milli ára Meira

Á Fagrafelli Guðrún Sif og Sjöfn Lovísa fyrir aftan. Álfrún Inga, Jódís Assa, Emelía Sif, Hrefna Dögg, Þórhildur og Sigurþór Árni fyrir framan.

Verkefnin miðast við björgunarsveitina

Samkomubannsleikarnir 2020 góð nýbreytni í faraldrinum Meira

Píratar áleitnir

Það er þess virði að skoða pistil Björns Bjarnasonar um efni og innihald Pírata, enda fæst þar sem sýnist. Og Björn vitnar einnig beint í þeirra eigin orð: Meira

Vilja ná heildarmynd af göngunni

Fjögur veiðiskip til loðnuleitar um helgina • Þrír frá Hafrannsóknastofnun um borð í hverju skipi Meira

Neðansjávarhryggir – undirstaða lífsins

Rannsóknir á ævafornu sjávarseti suðvestan við Bjarnarey, suður af Svalbarða, hafa gefið nýjar upplýsingar um rennsli Golfstraumsins í Norðurhöfum. Frá þessu var nýlega greint á vefnum forskersonen.no . Meira

Frakt Starfsemi Icelandair Cargo er umfangsmikil, en félagið gerir út nokkrar þotur sem fljúga frá Íslandi til og frá Bandaríkjunum og Evrópu.

Eru undirbúin í flug með bóluefni

Óljósar upplýsingar, segir Icelandair Cargo • Dreifing hefst eftir áramótin Meira

Fimmtudagur, 3. desember 2020

Boeing 757 Þotan Surtsey er tekin niður þessa dagana í flugskýli og viðhaldsstöð Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Hreyflar og lendingarbúnaður fara í varahluti en skrokkurinn í brotajárn.

Síðustu dagar Surtseyjar

Gömul Boeing 757-vél Icelandair rifin niður í flugskýli félagsins • Fyrsta verk af þessu tagi hér • Hluti skrokksins mögulega á Flugsafn Íslands á Akureyri • Önnur vél rifin niður eftir áramót Meira

Bryggjuhverfi vestur Húsin rísa vestan við eldra hverfið. Fremst eru landfyllingar sem síðar verður byggt á.

Hús rísa í Bryggjuhverfi vestur

Búseti og Bjarg eru að reisa sex hús með 124 íbúðum • Nýtt íbúahverfi verður byggt á fyrrverandi lóð Björgunar og landfyllingum • Lögð verður áhersla á að íbúar hafi gott aðgengi að sjónum Meira

Fiskur kemur enn við sögu

Búrókratar ESB reyna að koma illu blóði inn í samningaviðræður við Breta og leitast þeir ekki síst við að nýta tilhögun fiskveiða í því sambandi. Meira

Fjórða Hallbera Guðný Gísladóttir lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Ísland gegn Póllandi á Algerve-mótinu 2008.

Ekki sömu vitleysingarnir og ég var á þessum aldri

Hallbera Guðný Gísladóttir setur stefnuna á sitt þriðja stórmót með Íslandi Meira

Á botninum Karfi kúrir á milli sæbjúgna eða brimbúta á sjávarbotni.

Stýring á veiðum skipulögð af útgerðunum

Sæbjúgnaafli á þeim þremur mánuðum sem liðnir eru af fiskveiðiárinu nemur aðeins um þriðjungi af þeim afla sem kom á land á sama tíma í fyrra. Meira

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Kínversk stjórnvöld þurfa að gera hreint fyrir sínum dyrum Meira

Jóhannes Þór Skúlason

Slípa þarf til tekjufallsstyrki

Framkvæmdastjóri SAF segir hægt að tryggja betri nýtingu styrkjanna án þess að auka kostnaðinn • Meðal annars þurfi að skoða reiknireglu stöðugilda • Útlit fyrir aðra hrinu gjaldþrota haustið 2021 Meira

Hetjur norðurslóða Sleðahundar á Grænlandi elta spor ísbjarna.

Hetjudáðir hunda og fólks á norðurslóðum

Bókin Hetjur norðurslóða, sögur grænlenskra veiðimanna af hundum sínum, sem Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur unnið að í máli og myndum í yfir 30 ár og af miklum þunga undanfarin fjögur ár, er komin út hjá Qerndu-forlaginu. Þýska útgáfufyrirtækið Kehrer gefur bókina út um allan heim á ensku undir heitinu Artic Heroes og er hún farin í dreifingu í Evrópu en er væntanleg í Bandaríkjunum í janúar. Meira

Miðvikudagur, 2. desember 2020

Taka á 51,8 milljarða að láni 2021

11,3 milljarða hallarekstur hjá borginni á næsta ári • Kórónukreppan setur mark á fjárhagsáætlun • Meirihluti borgarstjórnar boðar 175 milljarða fjárfestingu samstæðunnar á næstu þremur árum Meira

Sól og skuggar Há og þétt byggð getur hindrað birtuna í að ná til nágranna á neðstu hæðum. Lýsingarfræðingur telur að endurskoða þurfi regluverkið.

Fólk fái notið sólarljóssins heima

„Skuggavarp á dagvinnutíma eitt og sér er ekki nógu góð aðferð til að meta aðkomu dagsljóss að byggingum,“ segir dr. Ásta Logadóttir, verkfræðingur og lýsingarsérfræðingur. Hún hvetur til þess að skýrt verði kveðið á um rétt fólks til dagsbirtu og sólarljóss í byggingarreglugerð og skipulagi. Meira

Jón Magnússon

Að engu hafandi

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifaði í gær, á fullveldisdaginn, um nýfallinn dóm Mannréttindadómstólsins svokallaða, MDE. Hann segir að frá því að Ísland fékk fullveldi hafi það kosið að deila fullveldinu mismikið með öðrum þjóðum og meðal annars „samþykkt að fara eftir niðurstöðu Mannréttindadómstólsins í raun“. MDE hafi kveðið upp þann dóm að ráðherra og Alþingi hefðu brotið gróflega af sér við skipun dómara Landsréttar. Meira

Brögðum beitt og bolast

Brögðum beitt og bolast

Sjálfsagt er að Íslendingar fylgist vel með umbrotunum í Brussel vegna útgöngu Breta Meira

Örva þarf erlenda fjárfestingu

Á tímabilinu 2018 til 2020 minnkaði bein erlend fjárfesting á Íslandi um 180 milljarða. Viðskiptaráð leggur í dag fram tillögur til að snúa þeirri þróun við. Meira

Fiðluleikari Björn Ólafsson, fyrsti konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitarinnar, var vel þekktur á sínum tíma.

Fiðluleikur Björns

Geisladiskur með leik fyrsta konsertmeistarans • Hljóðrænn menningararfur dreginn fram fyrir alla Meira

Lestur Þórunn Hjartardóttir, til vinstri, og Marín Guðrún Hrafnsdóttir, forstöðumaður Hjóðbókasafns Íslands.

Upplesarinn býr til myndir úr málinu

Þórunn á 500 hljóðbókum • Skýrmæli og réttur blær Meira

Ferja Herjólfur sigldi ekki í gær vegna þess að hvorki var fært í Landeyjahöfn né til Þorlákshafnar. Reiknað var með siglingu til Þorlákshafnar í dag.

Gjaldskráin hækkar um 25-33%

Búið að ráða áhöfn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs og reksturinn verður órofinn • Ekki eru allir endurráðnir • Vonast til að farþegum fjölgi með vorinu • Gjaldskráin hækkuð til að mæta tekjufalli Meira

Þriðjudagur, 1. desember 2020

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Erum við syndaselir?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að því á dögunum hvort nýtt yrði tækifæri til að kaupa „svokallaðar CER-einingar“ til að greiða fyrir að við Íslendingar „höfum ekki staðið okkur nógu vel“ í að uppfylla kvaðir Kýótó-samningsins um loftslagsmál. Meira

Sýndarlýðræði Samfylkingar

Sýndarlýðræði Samfylkingar

Flokksmenn fá að segja skoðun sína en ekki hafa áhrif Meira

Torfhúsahefðin framarlega í röð

Enginn staður hér á landi í skráningarferli fyrir heimsminjaskrá • Skipa á nýja heimsminjanefnd eftir sjö ára hlé Meira

Bond Frumsýningu á No Time To Die hefur tvisvar verið frestað í ár.

Tími stórmyndanna síður en svo á enda

Svonefndar stórmyndir hafa þurft að bera hallann af kórónuveirufaraldrinum líkt og margt annað. Meira

Kveðjustund í gær Jón Gunnar Ottósson í góðum félagsskap.

Sérvitringar og skrýtið en klárt fólk

Í gær var síðasti vinnudagur Jóns Gunnars Ottóssonar sem forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira

Í skugga faraldurs Umræður um fjárhagsáætlanir standa yfir þessa dagana í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Þungur róður í kórónukreppu

Gert er ráð fyrir verulegum hallarekstri í fjárhagsáætlunum fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur • Meirihlutarnir í öllum bæjarstjórnunum leggja til óbreytt útsvar á næsta ári Meira

Útflutningur Tekjur af erlendum ferðamönnum hurfu að mestu þegar kórónuveiran fór að geisa, sem hafði slæm áhrif á landsframleiðsluna.

Sögulega mikill samdráttur landsframleiðslu Íslands

Dróst saman um 10,4% á þriðja fjórðungi 2020 frá sama tíma árið 2019 Meira

Leiðtogi Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir, lengst til vinstri, ætlar sér á fjórða Evrópumótið í röð.

Þær geta ekki leyft sér að fagna of snemma

Ísland mætir Ungverjum í lokaleik sínum í undankeppni EM í Búdapest í dag Meira

Aðflug Aðalskipulag Reykjavíkur gerir ráð fyrir lokun fleiri flugbrauta Reykjavíkurflugvallar á næstu árum. Þingmenn vilja grípa í taumana.

Styðja kosningu um flugvöll

Sveitarfélög og samtök sveitarfélaga sem sent hafa umsagnir um þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll leggja flest áherslu á að flugvöllurinn fái að starfa óáreittur þar til annar jafngóður eða betri verði tilbúinn. Sum sveitarfélögin styðja að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira

Blendnar tölur

Blendnar tölur

Hagtölur eru á ýmsan hátt ólíkar nú og fyrir áratug Meira

Mánudagur, 30. nóvember 2020

Dagur B. Eggertsson

Fjaðrafok?

Ýmsir hafa orðið til að gera athugasemdir við fjaðrastuld borgarstjóra í viðtali við Bloomberg á dögunum. Það er viðeigandi að hrafnarnir Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu rifji upp að fram hafi komið í viðtalinu að læknismenntun Dags hefði hjálpað honum í baráttunni við veiruna. Svo segja hrafnarnir að þetta hafi ekki komið þeim á óvart enda sé þeim „í fersku minni sú staðreynd að Dagur B. var Hildi Guðnadóttur innan handar við tónsmíðar fyrir Jókerinn og þá var hann innsti koppur í búri handboltalandsliðsins í Peking 2008, knattspyrnuliðanna allra á EM 2009, 2013 og 2016 og HM 2018“. Meira

Á sjó Mynd frá æfingu Slysavarnaskóla sjómanna sem Landsbjörg sér um.

Tekjur Landsbjargar 600 milljónum lægri

Slysavarnafélagið Landsbjörg gerir ráð fyrir að tekjufall félagsins og björgunarsveitanna verði að minnsta kosti á fjórða hundrað milljónir króna á þessu ári vegna kórónuveirunnar. Þá flytjast tekjur af sölu Neyðarkallsins fram á næsta ár en þar er um að ræða tekjur upp á annað hundrað milljónir. Því má gera ráð fyrir því að tekjur Landsbjargar verði 600 milljónum lægri í ár en í venjulegu árferði. Meira

Einsdæmi Heiðlóa Ásvaldsdóttir með bókina opna þar sem hennar er getið í kaflanum um heiðlóu.

Heiðlóa að eigin ósk

Athygli vakin á því í bók um íslensku fuglana og þjóðtrúna Meira

Flugsýn Horft yfir Úlfarsárdal og til norðurs. Reiturinn sem fyrirhugað er að breyta skipulagi á er milli verslunar Bauhaus við Vesturlandsveg og íbúabyggðarinnar sem er fyrir miðju neðst á þessari mynd.

Ósátt við iðnaðarsvæði í Úlfarsárdal

Breytingar á aðalskipulagi • Íbúasamtök með athugasemd Meira

Skólastjóri Berglind hefur trú á því að samfélagið sé móttækilegt fyrir menningu innflytjenda og fatlaðra.

Heyrnarnleysi er ekki hindrun

„Ég hef þá einlægu trú að samfélag okkar sé móttækilegt fyrir fjölbreytileika og menningu innflytjenda og fatlaðra. Við höfum þörf fyrir ólík sjónarmið og svo almennan skilning á því að fólkið er alls konar. Því þarf að ryðja hindrunum úr vegi svo hver og einn geti blómstrað,“ segir Berglind Stefánsdóttir, sem fyrr í haust tók við starfi skólastjóra Hlíðaskóla í Reykjavík. Sérþekking á menntun heyrnarlausra og -skertra er við skólann þar sem eru 544 nemendur úr Hlíðahverfi í 1.-10. bekk. Meira

„Heilsutengt atferli atburða“

„Heilsutengt atferli atburða“

Það er í stíl að embættið sem ætíð leggst með skrifræðinu gegn lýðræðisumboði skuli kallað „umboðsmaður Alþingis“. Meira

Óvissa Breytingar á starfsumhverfi fólks og daglegum samskiptum við kollega skapa nýjar hættur þegar netöryggi fyrirtækja er annars vegar.

Tölvuþrjótar sæta færis í faraldri

Það er meiri áskorun fyrir fyrirtæki að gæta netöryggis ef margir starfsmenn vinna heima hjá sér • Fólk ætti að vara sig á tölvupóstum sem framkalla sterkar tilfinningar og skapa tímapressu Meira

Ríkisstjórn Kátt við myndun nýrrar ríkisstjórnar fyrir þremur árum. Traust og náið samstarf forystumannanna, Bjarna Benediktssonar, Katrínar Jakobsdóttur og Sigurðar Inga Jóhannssonar, hefur mjög sett mark sitt á hana.

Hún á afmæli í dag

Ríkisstjórnin þriggja ára í dag • Heimsfaraldurinn gerbreytti verkefnunum • Tæpir ellefu mánuðir til kosninga Meira

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Slæmar aðstæður verði viðmið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira

Laugardagur, 28. nóvember 2020

Margar eru myndirnar en sumar vantar

Íslendingurinn telst sennilega góður með sig, þótt vonandi sé of mikið sagt að hann sé roggnari en annarra þjóða menn. Góða hliðin á því einkenni er sú að landinn gerir gjarnan harðar kröfur til sín og frammistöðu sinna manna, sem ætti að vera hollt. Og í þessu þjóðarsjálfsáliti felst auðvitað mikil „áskorun“ svo vinsælasta orð viðtalanna komi við sögu hér. En sem betur fer er þó ekki óravegur í heilbrigt raunsæi og það kemur í ljós í fögnuðinum yfir óvæntum sigri okkar manna. Meira

Afli Deilt hefur verið um hvernig skal skilgreina tengda aðila hvað varðar þak á aflahlutdeildum. Tillaga til að höggva á hnútinn var birt í gær.

Kvótafrumvarp fær góðar viðtökur

Þingmenn taka vel í hugmyndir um takmarkanir aflahlutdeilda en með fyrirvörum • Formaður atvinnuveganefndar segir mikilvægt að sporna gegn samþjöppun • Pírati lýsir miklum efasemdum Meira

Takmörk Hlédís og Óli Palli sýna ekki á öll spilin og virða reglur.

Skagamenn syngja inn jólin daglega

Skagamenn eru komnir í jólagírinn og á hverjum degi frá 1. til 24. desember má hlusta á jólalag dagsins á Facebook ( „Skaginn syngur inn jólin“) og á vefsíðu Skessuhorns (skessuhorn.is). Lögin verða sett inn klukkan níu á morgnana. Einn söngvari eða hópur syngur daglega, en umsjón hafa Ólafur Páll Gunnarsson eða Óli Palli, eins og hann er kallaður, og Hlédís Sveinsdóttir. „Jóladagatalið með Skagamönnum er fyrir alla landsmenn til þess að létta þeim lífið í desember og gera það skemmtilegt,“ segir hann. Meira

Laufabrauðsgerð Margir gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn við skurðinn. Fullorðnir taka svo við og steikja.

Undirbúa skráningu laufabrauðshefðar á heimsskrá

Laufabrauðshefðin er talin séríslenskur menningararfur Meira

Í endurskoðun Austurstræti 17 er á milli gamla pósthússins og Héraðsdóms Reykjavíkur. Það er 2.300 fermetra skrifstofuhús í eigu Eikar.

Gamlar skrifstofur víki

Forstjóri Eikar fagnar áformum um að breyta skrifstofum í miðborgaríbúðir • Félagið skoði alla möguleika • Sjá líka tækifæri á breytingum í Múlahverfinu Meira

Ótæpileg sköttunarárátta

Ótæpileg sköttunarárátta

Forsjárhyggja er ekki góð og ekki batnar hún þegar hin hvimleiða sköttunarárátta gerist bólfélagi hennar Meira

Sykur Leggja til hærri skatta á gosdrykki, sælgæti, orku- og prótínstykki, kex, kökur og sætabrauð þannig að þær vörur hækki um 20%.

Hefur alltaf haft efasemdir

Nói-Síríus vill að allir sitji við sama borð varðandi sykurskatt • Formaður efnahags- og viðskiptanefndar telur reynslu sýna að ekki sé hægt að mæla með skatti Meira